Greinar föstudaginn 25. apríl 2003

Forsíða

25. apríl 2003 | Forsíða | 52 orð

Bannað að veiða þorsk

STJÓRNVÖLD í Kanada sögðust í gær ætla að banna allar þorskveiðar við megnið af strandhéruðunum við Atlantshaf vegna þess að veiðistofnarnir væru í sögulegu lágmarki. Meira
25. apríl 2003 | Forsíða | 264 orð | 1 mynd

Lungnabólgusmit í Bretlandi

SEX manns hafa reynst smitaðir af svonefndu heilkenni alvarlegar og bráðrar lungnabólgu, HABL, í Bretlandi, fimm í Frakklandi og grunur var um tilfelli í Litháen í gær. Meira
25. apríl 2003 | Forsíða | 131 orð

Olíuverð lækkar

VERÐ á olíu lækkaði verulega í gær í framhaldi af fundi olíumálaráðherra OPEC, samtaka olíusöluríkja, í Vín og hefur ekki verið lægra um fimm mánaða skeið. Lækkaði fatið af Brent-olíu úr Norðursjó um 66 sent í 23,60 dollara. Meira
25. apríl 2003 | Forsíða | 285 orð | 1 mynd

Ósammála um áhrif ákvörðunar Breta

DAVÍÐ Oddsson forsætisráðherra er þeirrar skoðunar að væntanleg ákvörðun bresku ríkisstjórnarinnar um að fresta þjóðaratkvæðagreiðslu um upptöku evru í stað punds muni hafa áhrif á Evrópuumræður hér á landi og draga úr röksemdum þeirra sem telja að sækja... Meira
25. apríl 2003 | Forsíða | 84 orð

Segjast eiga kjarnorkuvopn

TALSMENN Norður-Kóreustjórnar gáfu í skyn á öðrum degi viðræðna sinna við Bandaríkjamenn og Kínverja í Peking í gær að þeir réðu nú þegar yfir kjarnorkuvopnum. Meira
25. apríl 2003 | Forsíða | 206 orð | 1 mynd

Tariq Aziz í haldi Bandaríkjamanna

TARIQ Aziz, einn af þekktustu ráðamönnum í stjórn Saddams Husseins í Írak, er nú í vörslu Bandaríkjamanna og sögðu heimildarmenn sjónvarpsstöðvarinnar CNN í gærkvöldi að hann hefði gefið sig sjálfviljugur fram. Meira

Fréttir

25. apríl 2003 | Stjórnmál á miðopnu | 681 orð | 1 mynd

Að hafa skoðanir og kjósa samkvæmt málefnum

"Mér finnst Samfylkingin vera í berjamó skoðanakannana og tína auk þess úr berjafötum annarra sem náð hafa góðri botnfylli." Meira
25. apríl 2003 | Stjórnmál á miðopnu | 318 orð | 1 mynd

Af flýtiframgangi kvenna í stjórnmálum

"Skrif sjálfstæðiskvenna um flýtiframgang Ingibjargar Sólrúnar eru hjákátleg." Meira
25. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 159 orð

Allt útlit fyrir framboð Nýs afls á landsvísu

JÓN Magnússon, varaformaður Nýs afls, sagði í samtali við Morgunblaðið í gærkvöldi að allt útlit væri fyrir að samtökin byðu fram lista í öllum kjördæmum landins. Aðeins vantaði örfáar undirskriftir í Suðurkjördæmi til þess að það markmið næðist. Meira
25. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 177 orð | 1 mynd

Áfangi á leið til vetnissamfélags

MEIRIHÁTTAR áfanga á leið til vetnissamfélags var náð í gær þegar fyrsta vetnisstöðin í heiminum á almenningsbensínstöð var opnuð á Select-stöð Skeljungs við Vesturlandsveg. Þetta er mat Jeroens van der Veer, næstráðanda hjá Shell-samsteypunni. Meira
25. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 380 orð | 1 mynd

Björn Jóhannsson látinn

BJÖRN Jóhannsson, fulltrúi ritstjóra Morgunblaðsins, varð bráðkvaddur á heimili sínu að morgni miðvikudagsins 23. apríl sl., 68 ára að aldri. Björn Jóhannsson fæddist í Hafnarfirði 20. apríl árið 1935. Meira
25. apríl 2003 | Erlendar fréttir | 538 orð | 1 mynd

Blair hyggst fresta atkvæðagreiðslu um evru

TONY Blair, forsætisráðherra Bretlands, hefur ákveðið að fresta þjóðaratkvæðagreiðslu um upptöku evru í stað punds, að sögn breska blaðsins Financial Times á miðvikudag. Meira
25. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 122 orð | 1 mynd

Bragi Árnason sæmdur heiðursverðlaunum

DR. Bragi Árnason prófessor í efnafræði við raunvísindadeild Háskóla Íslands var sæmdur fyrstu heiðursverðlaunum Íslenskrar NýOrku á vetnisráðstefnu sem hófst á Nordica hóteli í gær. Verðlaunagripinn smíðaði Marínó Steindórsson og afhenti Þorsteinn I. Meira
25. apríl 2003 | Miðopna | 726 orð | 1 mynd

Duglegt fólk í sjávarútvegi

"Hvað ætli útgerðarmaðurinn Gunnar Örlygsson myndi segja um málflutning stjórnmálamannsins Gunnars Örlygssonar? Það væri fróðlegt að vita." Meira
25. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 650 orð

Ekki líklegt að fleiri bankar fylgi í kjölfarið

STJÓRNENDUR helstu fjármálafyrirtækja hér á landi telja ekki líklegt að ráðningar Landsbankans á starfsmönnum Búnaðarbankans að undanförnu marki upphafið að nýjum vinnubrögðum í bankakerfinu, þar sem boðið verði í starfsfólk fyrirtækja með ákveðnari... Meira
25. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 155 orð

Elliðaárródeó Kajakklúbbsins verður haldið í dag,...

Elliðaárródeó Kajakklúbbsins verður haldið í dag, föstudaginn 25. apríl, kl. 14-16 fyrir neðan rafstöðina í Elliðaárdal. Keppt verður í flokkum byrjenda, karla og kvenna. Öllum er heimil þátttaka. Meira
25. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 152 orð | 1 mynd

Endurvarpi settur í mastrið á Gufuskálum

NÝR endurvarpi fyrir Slysavarnafélagið Landsbjörg hefur verið settur upp í mastrið á Gufuskálum. TF-LÍF, þyrla Landhelgisgæslunnar, flaug með búnaðinn og lét hann síga niður til félaga úr Björgunarsveitinni Björg, Hellissandi. Meira
25. apríl 2003 | Stjórnmál á miðopnu | 511 orð | 1 mynd

Er pláss fyrir konu meðal karlanna í brúnni?

"Ég vil dugmikla, sterka konu sem forsætisráðherra, meðal annars af því ég vil sterkar, heilbrigðar fyrirmyndir fyrir allar litlar stúlkur í íslensku samfélagi." Meira
25. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 518 orð

Eykur hættu á ónæmri bakteríusýkingu

ÞRIÐJI áfangi í faraldsfræðilegri rannsókn á sýklalyfjaónæmi meðal barna á Íslandi og þróun sýklalyfjaónæmis meðal helstu sýkingarvalda í loftvegum er hafin. Að rannsókninni standa heimilislæknisfræði Háskóla Íslands og sýklafræðideild LSH. Meira
25. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 45 orð

Félag um lýðheilsu heldur morgunverðarfund þriðjudaginn...

Félag um lýðheilsu heldur morgunverðarfund þriðjudaginn 29. apríl, í Sunnusal Radisson-SAS Hótel Sögu. Fundurinn hefst kl. 8 og stendur til 10. Meira
25. apríl 2003 | Erlendar fréttir | 231 orð

Fjöldi óbreyttra borgara féll

ENN hefur ekki verið staðfest með óyggjandi hætti að Ali Hassan al-Majid, betur þekktur sem "Efnavopna-Ali", hafi fallið í loftárás í Basra í Suður-Írak 5. þessa mánaðar. Nú liggur hins vegar fyrir að 17 óbreyttir borgarar féllu í árásinni. Meira
25. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 166 orð

Fulltrúi Enex frestar för til Peking

ÞORKELL Erlingsson, aðstoðarframkvæmdastjóri Verkfræðistofu Sigurðar Thoroddsen og fulltrúi íslenska orkufyrirtækisins Enex, hefur frestað för sinni til Peking sem ráðgerð var í næstu viku, um óákveðinn tíma vegna lungnabólgufaraldursins sem geisað hefur... Meira
25. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 244 orð

Fær að útskrifa nemendur á háskólastigi

GARÐYRKJUSKÓLI ríkisins á Reykjum í Ölfusi fékk í gær heimild til að útskrifa nemendur á háskólastigi en þá undirritaði Guðni Ágústsson landbúnaðarráðherra nýja reglugerð þar um. Meira
25. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 174 orð | 1 mynd

Greiðir ferðakostnað 20 barna árlega

TEKINN er til starfa sjóðurinn Vildarbörn sem starfræktur er á vegum Flugleiða og viðskiptavina félagsins. Meira
25. apríl 2003 | Erlendar fréttir | 924 orð | 1 mynd

Gríman tekur völdin

Íbúar höfuðborgar Kína höfðu framan af litlar áhyggjur af lungnabólgufaraldrinum. En Niels Peter Arskog, fréttaritari Morgunblaðsins í Peking, segir að nú hafi hún breyst í borg andlitsgrímunnar. Meira
25. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 749 orð | 1 mynd

Ímyndunarveiki á kreiki?

Stefán Hjörleifsson fæddist í Þrándheimi 1968. Hann útskrifaðist úr Menntaskólanum í Reykjavík 1988 og lauk BA-námi í heimspeki við Háskóla Íslands árið 1992. Að loknu læknanámi hefur hann starfað sem læknir í Noregi og stundar auk þess doktorsnám um samfélagsáhrif mannerfðarannsókna á Íslandi. Stefán er kvæntur Kjersti Lea og eiga þau fjögur börn, Ívar, Einar, Hálfdán og Hildi Önnu. Meira
25. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 281 orð

Laugardagsfundur VG á Akureyri Þuríður Backman...

Laugardagsfundur VG á Akureyri Þuríður Backman alþingismaður, sem skipar 2. sæti VG í Norðausturkjördæmi, er gestur á fundi hjá Vinstrihreyfingunni - grænu framboði á Akureyri á morgun, laugardaginn 26. apríl, kl. Meira
25. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 378 orð

Launamunur minnkaður um helming á 4 árum

INGIBJÖRG Sólrún Gísladóttir, talsmaður Samfylkingarinnar, sagði í ávarpi á hátíð sem haldin var sumardaginn fyrsta í kosningamiðstöð flokksins, að jafnréttismál ættu að verða eitt af forgangsverkefnum næstu ríkisstjórnar. Meira
25. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 47 orð

LEIÐRÉTT

Röng mynd Röng mynd birtist með erlendri frétt á bls. 18 í blaðinu í gær þar sem sagt var frá því að flugfélagið Ryanair notaði í auglýsingu myndskeið með fyrrverandi upplýsingamálaráðherra Íraks, Mohammad Said al-Sahhaf. Meira
25. apríl 2003 | Stjórnmál á miðopnu | 426 orð | 1 mynd

Litla gula hænan fann fræ

"Sjálfstæðisflokkurinn hefur búið í haginn á undanförnum árum, greitt niður skuldir ríkisins og nú, þegar brauðið kemur úr ofninum, hafa hinir flokkarnir beztu lyst." Meira
25. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 74 orð

Lýst eftir vitnum

LÝST er eftir vitnum að umferðaróhappi er varð á Reykjanesbraut til suðurs, skammt sunnan gatnamóta Smiðjuvegar, þriðjudaginn 22. apríl um kl. 17:30. Meira
25. apríl 2003 | Landsbyggðin | 150 orð | 1 mynd

Mikil gróska í safnamálum á Austurlandi

MENNINGARRÁÐ Austurlands og safnafólk á Austurlandi hefur hafið þróunarvinnu í safnamálum fyrir Austurland. Að þessari þróunarvinnu koma öll söfn, setur, stofur og sýningar á svæðinu. Á Austurlandi eru mörg söfn og setur og fjölbreytileiki þeirra mikill. Meira
25. apríl 2003 | Landsbyggðin | 235 orð | 1 mynd

Ný heimasíða Húsavíkurkaupstaðar

Á DÖGUNUM opnaði Reinhard Reynisson, bæjarstjóri á Húsavík, nýja heimasíðu sveitarfélagsins að viðstöddu fjölmenni. Meira
25. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 130 orð

Nýsjálendingar andvígir aðild Íslands að IWC

NÝSJÁLENDINGAR segjast ætla að leggjast formlega gegn aðild Íslendinga að Alþjóðahvalveiðiráðinu (IWC) þar sem Íslendingar telji sig með aðild geta hafið hvalveiðar í atvinnuskyni á ný. Meira
25. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 215 orð

Nýtt og endurbætt húsnæði tekið í notkun

JÓN Kristjánsson, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra, tók formlega í notkun nýtt og endurbætt húsnæði Heilbrigðisstofnunar Hólmavíkur við hátíðlega athöfn í gær. Meira
25. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 71 orð

Ný vefsíða um samvinnuhreyfingar

NÝ vefsíða með upplýsingum um íslenska og erlendar samvinnuhreyfingar er komin á veraldarvefinn. Netfang síðunnar er www.samvinna.com. Á vefsíðunni er m.a. Meira
25. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 130 orð

Opið hús hjá lögreglunni í Reykjavík

OPIÐ hús verður hjá lögreglunni í Reykjavík á morgun, laugardaginn 26. apríl, kl. 11-17, á lögreglustöðinni við Hlemm. Starfsemi lögreglunnar í Reykjavík verður kynnt og almenningi gefinn kostur á að skoða búnað og tæki lögreglunnar. Meira
25. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

"Ekki viss um að þetta áhlaup sé búið"

SÓLON R. Sigurðsson, bankastjóri Búnaðarbankans, segist ekki viss um að áhlaupinu á Búnaðarbankann sé lokið en eins og kunnugt er hefur Landsbankinn ráðið til sín nokkra af lykilmönnum fyrirtækisins. Meira
25. apríl 2003 | Landsbyggðin | 356 orð | 1 mynd

"Skagfirskt framtak" veitt Hólaskóla

Í TENGSLUM við aðalfund Kaupfélags Skagfirðinga afhenti Stefán Guðmundsson, formaður stjórnar Menningarsjóðs kaupfélagsins, viðurkenninguna Skagfirskt framtak 2003. Meira
25. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 212 orð

Ríkisendurskoðun segist ekki vera neinum háð

VILHJÁLMUR H. Vilhjálmsson hrl. Meira
25. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 729 orð | 2 myndir

Setti eitt kíló af vetni á tankinn

Opnunar vetnisstöðvar Skeljungs við Vesturlandsveg var beðið með eftirvæntingu í gær og vakti atburðurinn heimsathygli. Örlygur Steinn Sigurjónsson fylgdist með gangi vetnismála í gær. Meira
25. apríl 2003 | Erlendar fréttir | 127 orð | 1 mynd

Sjálfsmorðsárás í Ísrael

PALESTÍNUMAÐUR drap öryggisvörð og særði tíu manns þegar hann sprengdi sig í loft upp á lestarstöð í Ísrael í gærmorgun, degi eftir að verðandi forsætisráðherra heimastjórnar Palestínu lauk við myndun nýrrar heimastjórnar en stjórnarmyndunin greiðir götu... Meira
25. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 964 orð

Skiptar skoðanir um áhrif á Evrópuumræðu hér

DAVÍÐ Oddsson forsætisráðherra segir að þær fregnir að Tony Blair, forsætisráðherra Bretlands, hyggist fresta þjóðaratkvæðagreiðslu um upptöku evru í stað punds, þýði að atkvæðagreiðsla meðal Breta muni vart fara fram á yfirstandandi kjörtímabili bresku... Meira
25. apríl 2003 | Landsbyggðin | 158 orð | 1 mynd

Styður Knattspyrnufélag Rangæinga

UNDIRRITAÐUR hefur verið samningur milli Knattspyrnufélags Rangæinga og Kaupáss hf. fyrir hönd 11-11-verslana. Í honum felst m.a. Meira
25. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Sumardagurinn fyrsti heilsaði með grasveðri

ÞAÐ ER föst venja margra íbúa á Selfossi að fara í skrúðgöngu á sumardaginn fyrsta undir forystu Skátafélagsins Fossbúa sem heldur úti myndarlegu skátastarfi á Selfossi. Meira
25. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 210 orð | 1 mynd

Sumargjöf styrkir fjögur verkefni

BARNAVINAFÉLAGIÐ Sumargjöf afhenti í gær styrki til málefna barna á sviði rannsókna og lista. Af sautján umsóknum sem bárust voru fjögur verkefni styrkt að þessu sinni en styrkirnir voru afhentir við hátíðlega athöfn í leikskólanum Grænuborg. Meira
25. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 201 orð | 1 mynd

Sum fuðruðu upp en önnur skemmdust lítið

NOKKURT tjón varð á skógrækt á Hólum í Hjaltadal á miðvikudag þegar fikt tveggja drengja með eld fór úr böndunum. Skógareldurinn brann á um hálfs til eins hektara stóru svæði og fuðruðu tré upp, önnur sviðnuðu en sum skemmdust lítið sem ekkert. Meira
25. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 99 orð

Telur auglýsingu villa um fyrir neytendum

FORSVARSMENN fyrirtækisins Meistaravara ehf., sem flytur m.a. inn ISI04-matarolíu, hafa kært til samkeppnisráðs blaðaauglýsingu þar sem matarolían ISI04 er borin saman við matarolíu frá Wesson. Meira
25. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 342 orð | 1 mynd

Um 300 jarðeigendur á biðlista

UM 300 landeigendur eru á biðlista eftir að taka þátt í landshlutabundnu skógræktarverkefni ríkisins en nú þegar taka rúmlega 500 landeigendur þátt í verkefninu. Stærstur hluti er bændur sem hafa verið að draga saman í hefðbundnum búskap. Meira
25. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 62 orð

Veltu óskráðum bíl í malarnámu

TVEIR piltar, tæplega tvítugir, meiddust nokkuð þegar bíll þeirra valt í malarnámum austur af Hvalfjarðargöngum í gærmorgun. Þeir voru á óskráðum bíl sem er að líkindum ekki tryggður, að sögn lögreglunnar í Borgarnesi. Meira
25. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 348 orð | 1 mynd

Vetnisknúin ökutæki orðin almenn 2050?

VETNI mun ekki leysa hefðbundið eldsneyti af hólmi í einni sviphendingu, en af hálfu Shell-samsteypunnar er því spáð að vetnisknúin ökutæki verði orðin algeng eftir 50 ár. Meira
25. apríl 2003 | Erlendar fréttir | 185 orð | 1 mynd

Winnie Mandela sek um svik og þjófnað

WINNIE Madikizela-Mandela, fyrrverandi eiginkona suður-afrísku frelsishetjunnar Nelsons Mandela, var í gær dæmd sek um svik og þjófnað á allt að 131.000 Bandaríkjadölum eða um 10 milljónum króna. Meira
25. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 221 orð

Yfirlýsing menntamálaráðherra

VEGNA þeirrar yfirlýsingar í Morgunblaðinu í gær að menntamálaráðherra sé ekki heimilt að gefa Kvikmyndamiðstöð fyrirmæli um einstakar styrkveitingar úr Kvikmyndasjóði vill Tómas Ingi Olrich menntamálaráðherra taka eftirfarandi fram: "Samkvæmt nýjum... Meira
25. apríl 2003 | Landsbyggðin | 142 orð | 1 mynd

Yfirtökur á lögfræðistofum eystra

FYRIRTÆKIÐ Intrum á Íslandi og Lögheimtan hafa opnað starfsstöð á Egilsstöðum. Hjá Intrum á Íslandi starfa nú 80 starfsmenn og starfsstöðvar eru einnig í Reykjavík og á Akureyri. Auk innheimtuþjónustu verður boðið upp á alla almenna lögfræðiþjónustu. Meira
25. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 199 orð | 4 myndir

Ýmislegt að bíta og brenna

FRAMBJÓÐENDUR stjórnmálaflokkanna fögnuðu vorinu með ýmsum hætti í gær á fyrsta degi sumars. Meðal annars buðu sumir þeirra gestum og gangandi upp á ýmiss konar veitingar á meðan aðrir nýttu daginn til íþróttalegra tilburða. Meira
25. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 356 orð

Ættir og nöfn Fyrirlestur á vegum...

Ættir og nöfn Fyrirlestur á vegum Nafnfræðifélagsins verður haldinn á morgun, laugardaginn 26. apríl, kl. 13.30 í stofu 101 í Odda. Guðfinna Ragnarsdóttir menntaskólakennari fjallar um hvaða lögmálum nafngiftirnar hafa fylgt, hvaðan nöfnin okkar koma o. Meira
25. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 64 orð

Ökumaður bifhjóls talsvert slasaður

ÖKUMAÐUR bifhjóls slasaðist talsvert þegar hann ók aftan á fólksbifreið á Reykjavíkurvegi til móts við Sparisjóð Hafnarfjarðar í fyrrakvöld, að sögn lögreglunnar í Hafnarfirði. Slysið varð rétt fyrir miðnætti. Meira

Ritstjórnargreinar

25. apríl 2003 | Staksteinar | 343 orð

- Ekki almennar skattalækkanir og ekki kjarabætur heldur

Í Morgunpósti VG á vefnum er ýmsum stefnumálum flokksins lýst. Þar kennir ýmissa grasa, t.d. á fólk ekki að fá bætur frá almannatryggingum heldur "samfélagslaun", að mati VG. Meira
25. apríl 2003 | Leiðarar | 931 orð

Kosningabaráttan

Fyrir ári hefði verið auðvelt að ganga út frá því sem vísu, að kosningabaráttan mundi snúast að verulegu leyti um það, hvort Ísland ætti að sækja um aðild að Evrópusambandinu. Þetta málefni er nánast ekki rætt í kosningabaráttunni. Meira

Menning

25. apríl 2003 | Fólk í fréttum | 743 orð | 1 mynd

Aðlögun/Adaptation Mjög óvenjuleg, fersk, frumleg og...

Aðlögun/Adaptation Mjög óvenjuleg, fersk, frumleg og áhugaverð. Sannarlega gleðiefni. (H.L.) ***½ Háskólabíó, Sambíóin. Meira
25. apríl 2003 | Leiklist | 238 orð

Að vanda til viðhaldsins

Höfundur: Marc Camoletti, þýðandi: Gísli Rúnar Jónsson, leikstjóri: Skúli Gautason, leikmynd: Hafþór Þórhallsson. Í Bragganum á Hólmavík fimmtudaginn17. apríl 2003. Meira
25. apríl 2003 | Fólk í fréttum | 286 orð | 1 mynd

Allt á afturfótunum

Leikstjórn: Shawn Levy. Handrit: Sam Harper. Kvikmyndataka: Jonathan Brown. Aðalhlutverk: Ashton Kutcher, Brittany Murphy, Christian Kane og David Moscow. 95 mín. BNA. 20th Century Fox 2003. Meira
25. apríl 2003 | Menningarlíf | 2469 orð | 1 mynd

Birtingarmynd þess sem við erum

Bókmenntir hafa líklega verið eitt áhrifamesta aflið við mótun sjálfsímyndar þjóðarinnar í gegnum aldirnar. Í tilefni af viku bókarinnar ræddi Fríða Björk Ingvarsdóttir við Jónínu Michaelsdóttur hjá Bókmenntakynningarsjóði sem á undanförnum árum hefur sinnt því að kynna þennan veigamikla þátt íslenskrar menningararfleifðar fyrir umheiminum. Meira
25. apríl 2003 | Fólk í fréttum | 71 orð | 1 mynd

Fljóðafegurð í beinni

UNGFRÚ Ísland.is verður valin í beinni útsendingu í kvöld á Skjá einum. Er þetta í fjórða sinn sem valið fer fram. Kynnar kvöldsins eru Sólveig Helga Zophoníasdóttir, ungfrú Ísland.is 2002, ásamt Hálfdani Steinþórssyni Djúpulaugar-manni. Meira
25. apríl 2003 | Fólk í fréttum | 453 orð | 1 mynd

Hvað má?

Leikstjórn: Susanne Bier. Handrit: Susanne Bier og Anders Thomas Jensen. Meira
25. apríl 2003 | Menningarlíf | 296 orð | 3 myndir

Hvers á bókin að gjalda?

BÓKAÞING 2003 verður haldið í Iðnó í dag undir kjörorðinu "sækjum fram". Þingið hefst kl. 13.30 með því Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson, formaður Rithöfundasambands Íslands, setur þingið. Meira
25. apríl 2003 | Menningarlíf | 363 orð | 1 mynd

Íslenska óperan á Norðurlandi

ÍSLENSKA óperan leggur land undir fót um helgina og sýnir "Tvær óperur á einu kvöldi" í Laugarborg í Eyjafjarðarsveit laugardaginn 26. apríl kl. 20.00 og Miðgarði í Skagafirði sunnudaginn 27. apríl kl. 17.00. Meira
25. apríl 2003 | Menningarlíf | 116 orð | 1 mynd

Ljósmyndasýning á Mokka

JÓNA Þorvaldsdóttir sýnir ljósmyndir á Mokka. Á sýningunni eru átta svarthvítar ljósmyndir frá árunum 2001-2002. Þetta er fyrsta einkasýning Jónu á Íslandi. Meira
25. apríl 2003 | Fólk í fréttum | 140 orð | 1 mynd

Munkur og götugaur

Sambíóin frumsýna kvikmyndina Skothelda munkinn (Bulletproof Monk). Leikstjórn: Paul Hunter. Aðalhlutverk: Chow Yun-Fat, SeanWilliam Scott, James King, Karel Roden og Victoria Smurfit. Meira
25. apríl 2003 | Skólar/Menntun | 441 orð

Olweusaráætlunin gegn einelti

Íslenskir skólar velja sér aðferðir til að vinna gegn einelti og þróa starfið. Olweusáætlunin er ein þessara aðferða. Margir skólar stunda hana. Meira
25. apríl 2003 | Fólk í fréttum | 131 orð | 1 mynd

Óvæntur hasar

Laugarásbíó frumsýnir kvikmyndina Öfgaaðgerðir (Extreme Ops). Leikstjórn: Christian Duguay. Aðalhlutverk: Devon Sawa, Rupert Graves, Bridgette Wilson og Rufus Sewell. Meira
25. apríl 2003 | Skólar/Menntun | 107 orð

Punktar um einelti

*Strákar leggja oftar í einelti en stelpur. *Strákar nota oftar líkamlegt ofbeldi. *Stelpur beita oftar höfnun. *Bæði strákar og stelpur beita stríðni. *Strákar eru oftar lagðir í einelti en stelpur. Meira
25. apríl 2003 | Fólk í fréttum | 165 orð | 2 myndir

Sígilt spagettí

SÁ GÓÐI, sá vondi og sá ljóti er einn af sígildum spagettívestrum Sergios Leones, svo kallaðir vegna þess að þeir voru teknir upp í Evrópu en ekki í Bandaríkjunum og einnig vegna þess að heimaland Leones var Ítalía. Meira
25. apríl 2003 | Skólar/Menntun | 1017 orð | 1 mynd

Skólabrag teflt gegn einelti

Engin töfralausn er til í eineltismálum fremur en öðrum alvarlegum málum. Leiðir til að fást við einelti og samskiptavanda í skólum eru því nokkrar. Meginmálið er ef til vill að velja sér leið sem bæði virkar og fólk er sátt við. Meira
25. apríl 2003 | Skólar/Menntun | 1055 orð

Skólabrag teflt gegn einelti

Einelti / Líðan þeirra sem lenda í einelti er slæm og sjálfsmyndin viðkvæm. Einelti hefur einnig slæm áhrif á gerendur, því þeir bera ekki næga virðingu fyrir öðrum manneskjum. Gunnar Hersveinn kynnti sér bókina Saman í sátt en hún fjallar um leiðir til að fást við einelti og samskiptavanda í skólum. Í henni eru ýmis hagnýt ráð og ábendingar um hvernig koma megi í veg fyrir einelti. Meira

Umræðan

25. apríl 2003 | Aðsent efni | 501 orð | 2 myndir

60 plús fyrir 60 ára og eldri

"Ekki veitir af að eldra fólk taki málin í sínar hendur og veri með í 60 plús í ljósi þess hvernig kjör þess hafa rýrnað í tíð ríkisstjórnar Davíðs Oddssonar..." Meira
25. apríl 2003 | Aðsent efni | 702 orð | 2 myndir

DNA 50 ára

"Uppgötvun erfðaefnisins hefur leitt til stórkostlegra vísindaframfara og lagt grunn að alþjóðlegum líftækniiðnaði." Meira
25. apríl 2003 | Aðsent efni | 282 orð | 1 mynd

Framsókn er best treystandi

"Kaupmáttur ráðstöfunartekna fjölskyldunnar hefur aukist um þriðjung. Það segir hversu vel hefur verið staðið að efnahagsstjórn landsins." Meira
25. apríl 2003 | Aðsent efni | 974 orð | 1 mynd

Hjarta fjölmiðils

"Einkarekinn fjölmiðill getur bæði goldið og notið eiganda síns. Um það má finna ýmis dæmi." Meira
25. apríl 2003 | Bréf til blaðsins | 351 orð

Ítrekun svarað

VÍSAÐ er til umfjöllunar í Velvakanda sl. miðvikudag undir fyrirsögninni: "Ítrekun til fíkniefnalögreglunnar". Meira
25. apríl 2003 | Bréf til blaðsins | 709 orð

Olíugróði Saddams

ÞÓRDÍS B. Sigurþórsdóttir sendi mér kveðju í bréfi til blaðsins 23.4. og sakaði mig um að hafa í Viðhorfsgrein í mars sýnt mikla vanþekkingu á viðskiptabanni Sameinuðu þjóðanna gegn Írak. Meira
25. apríl 2003 | Aðsent efni | 390 orð | 1 mynd

Óðurinn til fáfræðinnar

"Óskhyggjan er ekki gott veganesti við fiskveiðistjórnun..." Meira
25. apríl 2003 | Bréf til blaðsins | 266 orð

Samtök í þína þágu - Samtökin 60+

NÆSTKOMANDI sunnudag verða stofnuð Samtökin 60+. Samtök þessi verða hagsmunasamtök fólks sem er 60 ára og eldra. Meira
25. apríl 2003 | Bréf til blaðsins | 152 orð

Sjúklingar og valkostir

Í MORGUNBLAÐINU þann 28. mars sl. birtist grein eftir Sigrúnu Guðmundsdóttur, þar sem vegið er að þættinum ,,Fólk - með Sirrý" á Skjá einum. Meira
25. apríl 2003 | Aðsent efni | 482 orð | 1 mynd

Stolið frá höfundi rökleysunnar

"Með sömu rökum og Hannes Hólmsteinn, Davíð Oddsson o.fl. hafa notað, þá er stjórnmálaflokkum ekki treystandi þar sem við vitum ekki hverjir gefa fé í þá." Meira
25. apríl 2003 | Aðsent efni | 376 orð | 1 mynd

Um fíkniefnabann

"Fíkniefnabannið veldur gífurlegum hörmungum." Meira
25. apríl 2003 | Bréf til blaðsins | 25 orð | 1 mynd

Þessar duglegu stúlkur héldu tombólu og...

Þessar duglegu stúlkur héldu tombólu og söfnuðu kr. 1.115 til styrktar Rauða krossi Íslands. Þær eru Unnur Björk Elíasdóttir, Elín Metta Jensen og Ingunn... Meira
25. apríl 2003 | Aðsent efni | 284 orð | 1 mynd

Þjóðarkakan skyldi þó ekki vera loftkaka?

"Milljarðar hafa verið fluttir frá almenningi í hendur fárra útvalinna." Meira

Minningargreinar

25. apríl 2003 | Minningargreinar | 335 orð | 1 mynd

ALBERT KARL SANDERS

Albert Karl Sanders fæddist á Ísafirði 20. mars 1929. Hann varð bráðkvaddur 3. apríl síðastliðinn og var útför hans gerð frá Ytri-Njarðvíkurkirkju 11. apríl. Meira  Kaupa minningabók
25. apríl 2003 | Minningargreinar | 1178 orð | 1 mynd

ÁGÚSTA UNNUR ÁGÚSTSDÓTTIR

Ágústa Unnur Ágústsdóttir fæddist á Urðarbaki í Vesturhópi 27. júní 1921. Hún lést á Landspítala í Fossvogi 11. apríl síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Bjarni Ágúst Bjarnason bóndi, Urðarbaki, f. 10.8. 1890, d. 3.2. Meira  Kaupa minningabók
25. apríl 2003 | Minningargreinar | 583 orð | 1 mynd

GUÐBRANDUR BENEDIKTSSON

Guðbrandur Benediktsson fæddist á Kálfafelli í Suðursveit, A-Skaftafellssýslu, 22. maí 1920. Hann lést á elliheimilinu Grund 10. apríl síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
25. apríl 2003 | Minningargreinar | 2603 orð | 1 mynd

GUÐLAUG E. GUÐLAUGSDÓTTIR

Guðlaug Guðlaugsdóttir fæddist á Miðhópi í Grindavík 15. september 1922. Hún lést á gjörgæsludeild Landspítalans 31. mars síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Guðlaugur Guðjónsson útvegsbóndi, f. 17.9. 1893, d. 22.12. Meira  Kaupa minningabók
25. apríl 2003 | Minningargreinar | 1398 orð | 1 mynd

JÓHANNA MARGRÉT VETURLIÐADÓTTIR

Jóhanna Margrét Veturliðadóttir fæddist á Ísafirði 18. apríl 1923. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja fimmtudaginn 17. apríl síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Veturliði Guðbjartsson verkstjóri á Ísafirði, f. 1883, d. Meira  Kaupa minningabók
25. apríl 2003 | Minningargreinar | 1262 orð | 1 mynd

JÓHANN HERMANN SIGURÐSSON

Jóhann Hermann Sigurðsson bóndi fæddist í Litlu-Hlíð 8. nóv. 1936. Hann lést á heimili sínu í Litlu-Hlíð 2. apríl síðastliðinn. Foreldrar hans voru Jósefína Á. Þorsteinsdóttir, f. 26.3. 1906, d. 3.10. 1987, og Sigurður Skagfjörð Magnússon, f. 13.5. Meira  Kaupa minningabók
25. apríl 2003 | Minningargreinar | 808 orð | 1 mynd

JÓNAS JÓHANNSSON

Jónas Jóhannsson fæddist í Hrísum í Víðidal í Vestur- Húnavatnssýslu 9. nóvember 1935. Hann lést á hjartadeild Landspítalans 14. apríl síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Jóhann Jónasson bóndi í Hrísum, f. 1898, og Margrét Anna Guðmundsdóttir, f. Meira  Kaupa minningabók
25. apríl 2003 | Minningargreinar | 1218 orð | 1 mynd

KRISTÍN BENEDIKTSDÓTTIR

Kristín Benediktsdóttir fæddist í Nefsholti í Holtahreppi í Rangárvallasýslu 12. apríl 1925. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Ljósheimum 20. apríl síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Benedikt Ágúst Guðjónsson f. í Saurbæ í Holtum í Rangárvallasýslu 5. Meira  Kaupa minningabók
25. apríl 2003 | Minningargreinar | 586 orð | 1 mynd

MARÍA STEFANÍA STEFÁNSDÓTTIR

María Stefanía Stefánsdóttir fæddist á Akureyri 20. febrúar árið 1920. Hún lést á dvalarheimilinu Hlíð á Akureyri 17. apríl síðastliðinn. Foreldrar Maríu voru Kristín Jóna Jónasdóttir, f. 1895, og Stefán Ásgrímsson, f. 1890. Meira  Kaupa minningabók
25. apríl 2003 | Minningargreinar | 4617 orð | 1 mynd

SIGRÍÐUR HELGADÓTTIR

Sigríður Helgadóttir fæddist á Akureyri 15. febrúar 1933. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi fimmtudaginn 17. apríl síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Helgi Skúlason, augnlæknir á Akureyri, f. 22. júní 1892, d. 7. nóv. Meira  Kaupa minningabók
25. apríl 2003 | Minningargreinar | 937 orð | 1 mynd

SIGRÚN GUÐMUNDSDÓTTIR

Sigrún Guðmundsdóttir fæddist á Reynisvatni í Mosfellssveit 13. febrúar 1931. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Skógarbæ 11. apríl síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Helga Einarsdóttir, f. á Grund á Eyrarbakka 3. mars 1902, d. 5. Meira  Kaupa minningabók
25. apríl 2003 | Minningargreinar | 2283 orð | 1 mynd

STEINUNN SIGURÐARDÓTTIR

Steinunn Sigurðardóttir fæddist á Akranesi 23. júní 1950. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Þingeyinga á Húsavík 16. apríl síðastliðinn. Foreldrar Steinunnar voru Guðfinna Svavarsdóttir, f. á Akranesi 3. apríl 1918, d. 6. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

25. apríl 2003 | Viðskiptafréttir | 175 orð

ABN Amro-bankinn sektaður

VERÐBRÉFASVIÐ hollenska bankans ABN Amro í Bretlandi hefur verið sektað um 900 þúsund pund, sem svarar til 108 milljóna íslenskra króna, fyrir að hafa misnotað markaðsstöðu sína og látið undan óeðlilegum óskum í starfi. Meira
25. apríl 2003 | Viðskiptafréttir | 110 orð | 1 mynd

Aukning í sölu hjá Dell

GREININGARFYRIRTÆKIÐ IDC hefur tilkynnt að Dell-tölvur séu á nýjan leik orðnar mest seldu tölvur í heimi. Á fyrsta ársfjórðungi þessa árs var Dell með 17,3% markaðshlutdeild sem er aukning frá síðasta ári. Meira
25. apríl 2003 | Viðskiptafréttir | 274 orð | 1 mynd

Methagnaður hjá Cargolux á síðasta ári

HAGNAÐUR flugfélagsins Cargolux Airlines International S.A. í Lúxemborg var meiri á síðasta ári en nokkru sinni áður. Hagnaðurinn nam 49,3 milljónum Bandaríkjadala, sem jafngildir rúmum 3,7 milljörðum íslenskra króna, og jókst um 220% frá fyrra ári. Meira
25. apríl 2003 | Viðskiptafréttir | 258 orð

Nýir siðir með nýjum mönnum

HELGA Jónsdóttir, formaður starfsmannafélags Landsbankans, segir að starfsmannafélagið hafi ekki ályktað beint um ráðningar nýrra starfsmanna að bankanum skömmu eftir að um 20 manns hafi verið sagt upp hjá Landsbankanum. Meira
25. apríl 2003 | Viðskiptafréttir | 65 orð

Samdráttur hjá Alcoa

ÚTLIT er fyrir að Alcoa muni draga úr álframleiðslu um 6% vegna hás orkuverðs í Bandaríkjunum. Meira
25. apríl 2003 | Viðskiptafréttir | 153 orð

Stjórn Somerfield hafnar tilboði

STJÓRN bresku verslunarkeðjunnar Somerfield hefur hafnað yfirtökutilboði athafnamannanna Johns Loverings og Bobs McKenzies í keðjuna. Í yfirlýsingu frá stjórninni kom fram að tilboðið, sem hljóðaði upp á 103 pens á hlut, væri verulega of lágt. Meira

Fastir þættir

25. apríl 2003 | Árnað heilla | 39 orð | 1 mynd

60 ÁRA afmæli .

60 ÁRA afmæli . Á morgun, laugardaginn 26. apríl, verður sextug Svala Guðmundsdóttir, Hátúni 24, Eskifirði. Af því tilefni taka hún og eiginmaður hennar, Már Hólm , á móti ættingjum og vinum á heimili sínu milli kl. 14-19 á morgun,... Meira
25. apríl 2003 | Fastir þættir | 232 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson

Vestur tekur upp falleg spil, 5-4 í hálitunum og ÁKG í báðum litum. Og opnar á einum spaða. Næst þegar hann á að segja eru andstæðingarnir komnir í þrjú grönd! Vestur gefur; allir á hættu. Meira
25. apríl 2003 | Í dag | 279 orð

Hallgrímskirkja.

Hallgrímskirkja. Eldriborgarastarf í dag kl. 13. Leikfimi, æfingar við allra hæfi, undir stjórn Jóhönnu Sigríðar. Súpa, kaffi og spjall. Allir velkomnir. Langholtskirkja. Bænagjörð í Guðbrandsstofu kl. 12.10 í anddyri Langholtskirkju. Allir velkomnir. Meira
25. apríl 2003 | Í dag | 314 orð

Héraðsfundir Múla- og Austfjarðaprófastsdæma

HÉRAÐSFUNDIR Múla- og Austfjarðaprófastsdæma verða haldnir í Kirkjumiðstöðinni við Eiðavatn sunnudaginn 27. apríl nk. Fundirnir hefjast með messu í Eiðakirkju þar sem sr. Sigurður Rúnar Ragnarsson prédikar, sr. Gunnlaugur Stefánsson og sr. Jóhanna I. Meira
25. apríl 2003 | Dagbók | 511 orð

(Jóh. 14, 16.)

Í dag er föstudagur 25. apríl, 115. dagur ársins 2003. Gangdagurinn eini. Orð dagsins: Ég mun biðja föðurinn, og hann mun gefa yður annan hjálpara, að hann sé hjá yður að eilífu. Meira
25. apríl 2003 | Fastir þættir | 228 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson

1. d4 d5 2. Rf3 Rf6 3. c4 e6 4. Rc3 Be7 5. Bg5 h6 6. Bxf6 Bxf6 7. cxd5 exd5 8. e3 c6 9. Bd3 Be6 10. Dc2 O-O 11. O-O-O c5 12. dxc5 Rc6 13. Rd4 Bxd4 14. exd4 Df6 15. Re2 b6 16. Bb5 Bf5 17. Dc3 Hab8 18. Bxc6 Dxc6 19. Hd2 Hfc8 20. b3 bxc5 21. dxc5 Hb5 22. Meira
25. apríl 2003 | Dagbók | 47 orð

SVEITAVÍSUR

Kvíði ég fyrir að koma í Fljót, kvíði ég fyrir Sléttuhlíð, kvíði ég ríða kulda mót. Kvíðvænleg er þessi tíð. * Öllu er stolið ár og síð, eins þó banni Kristur. Þelamörk og Þjófahlíð, það eru gamlar systur. Meira
25. apríl 2003 | Fastir þættir | 443 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

LJÓT frétt birtist í blöðum í vikunni, um að borgarar í Reykjavík hefðu hrúgað ruslinu sínu upp úti fyrir hliðum móttökustöðva Sorpu á meðan þær voru lokaðar yfir stórhátíðisdagana. Ekki ætlar Víkverji að mæla svona sóðaskap bót. Meira

Íþróttir

25. apríl 2003 | Íþróttir | 248 orð | 1 mynd

* DAVID Beckham bað umboðsmann sinn...

* DAVID Beckham bað umboðsmann sinn að hjálpa sér burt frá Manchester United eftir leikinn gegn Real Madrid í fyrrakvöld, samkvæmt enskum fjölmiðlum í gær. * BJÖRN Margeirsson , úr Breiðabliki, kom fyrstur í mark í karlaflokki í 88. Meira
25. apríl 2003 | Íþróttir | 94 orð

Guðmundur til Fram

GUÐMUNDUR Steinarsson, knattspyrnumaður úr Keflavík, gekk í gær frá samkomulagi við úrvalsdeildarlið Fram um að leika með því út þetta tímabil. Meira
25. apríl 2003 | Íþróttir | 402 orð

Haukar - KA 33:27 Ásvellir, Hafnarfirði,...

Haukar - KA 33:27 Ásvellir, Hafnarfirði, undanúrslit 1. deildar karla, Esso-deildar, fyrsti leikur, fimmtudaginn 24. apríl 2003. Gangur leiksins : 2:0, 2:2, 4:4, 6:4, 6:7, 9:9, 10:12, 11:14, 13:15 , 13:16, 19:16, 21:18, 24:18, 28:22, 28:25, 31:25, 33:27... Meira
25. apríl 2003 | Íþróttir | 675 orð | 2 myndir

Haukar tóku völdin eftir hlé

DEILDARMEISTARAR Hauka tóku forystuna í einvíginu við Íslandsmeistara KA í undanúrslitum Íslandsmóts karla í handknattleik á Ásvöllum í gærkvöld. KA-menn voru sterkari í fyrri hálfleik en í síðari hálfleik tóku Haukarnir öll völd á vellinum og unnu öruggan sex marka sigur, 33:27, og fara því með gott veganesti til Akureyrar á sunnudaginn þegar liðin eigast við öðru sinni. Meira
25. apríl 2003 | Íþróttir | 736 orð | 2 myndir

ÍR sterkara á öllum sviðum á Hlíðarenda

ÍR-INGAR unnu sannfærandi og sanngjarnan sigur á Val í fyrstu viðureign liðanna í undanúrslitum Íslandsmóts karla í handknattleik á Hlíðarenda í gærkvöldi, 34:31, eftir framlengdan leik. Meira
25. apríl 2003 | Íþróttir | 364 orð | 1 mynd

* SÖREN Hermansen , danski framherjinn...

* SÖREN Hermansen , danski framherjinn sem Þróttur fékk til sín fyrir skömmu, varð markahæsti leikmaður í riðlakeppni deildabikarsins í knattspyrnu. Hermansen skoraði 13 mörk í 7 leikjum fyrir Þrótt . Jóhann Þórhallsson úr Þór og Magnús S. Meira
25. apríl 2003 | Íþróttir | 136 orð

Þannig vörðu þeir

Birkir Ívar Guðmundsson, Haukum , 9/1 (þar af 4/1 aftur til mótherja), 4 (2) langskot, 1 (1) hraðaupphlaup, 1 horn, 2 lína, 1 (1) vítakast. Meira
25. apríl 2003 | Íþróttir | 192 orð

Þór tapaði og KR slapp áfram

KR, ÍA, Þróttur og Fylkir tryggðu sér í gær sæti í átta liða úrslitum deildabikars karla í knattspyrnu en þá var leikin síðasta umferð í riðlakeppninni. Þór og Víkingur sátu eftir með sárt ennið en bæði áttu góða möguleika á að komast áfram. Meira

Daglegt líf (blaðauki)

25. apríl 2003 | Daglegt líf (blaðauki) | 1362 orð | 5 myndir

Dýrðardagar á skrifstofunni

HIN öra tæknivæðing síðustu áratuga hefur gert að verkum að sífellt stækkandi hópur fólks á vinnumarkaði situr nú heila og hálfa daga við tölvuskjái. Meira
25. apríl 2003 | Daglegt líf (blaðauki) | 976 orð | 3 myndir

Glímt við jökla og sól

Íslensk náttúra, menning og mannvirki heilluðu unga danska listakonu sem dvaldi á Akureyri í fyrrasumar. Sigurbjörg Þrastardóttir sótti sýningu hennar í Glasgow þar sem Ísland birtist í breyttri mynd. Meira
25. apríl 2003 | Daglegt líf (blaðauki) | 771 orð | 1 mynd

Öryggið á oddinn

EFTIR að "pillan" og fleiri hagnýtar getnaðarvarnir fyrir konur komu á markað um og eftir miðja síðustu öld létu gúmmíverjur fyrir karla, "smokkarnir" svokölluðu, undan síga þótt notkun þeirra hafi þó aldrei lagst alveg af, enda þykja... Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.