Greinar laugardaginn 26. apríl 2003

Forsíða

26. apríl 2003 | Forsíða | 220 orð

12 af 40 farnir til Landsbanka

RÍFLEGA fjórðungur af helstu stjórnendum í Búnaðarbanka Íslands hf. hefur sagt upp störfum og gengið til liðs við Landsbankann eða mun gera það á næstu mánuðum, samkvæmt upplýsingum Morgunblaðsins. Meira
26. apríl 2003 | Forsíða | 239 orð | 1 mynd

Kalt heimskautaloft streymir til Íslands

UM helgina kólnar á öllu landinu og má búast við miklum vindi og snjókomu um norðan- og austanvert landið. Meira
26. apríl 2003 | Forsíða | 214 orð | 1 mynd

Menem með nauma forystu

SIGRI frambjóðandinn Carlos Menem í forsetakosningunum í Argentínu á morgun er ólíklegt að hann manni stjórn sína sömu embættismönnum og sátu í stjórnartíð hans 1989-1999 þar eð 23 þeirra hafa verið ákærðir fyrir spillingu. Meira
26. apríl 2003 | Forsíða | 94 orð

"Kraftmeiri aðgerða" þörf

MALARÍA verður tveim börnum að bana á mínútu hverri í Afríku. Sameinuðu þjóðirnar greindu frá þessu í gær, á malaríudeginum í Afríku, er skýrsla samtakanna um sjúkdóminn var birt í Abidjan í Kenýa og ráðstefna haldin í London. Meira
26. apríl 2003 | Forsíða | 126 orð | 1 mynd

Rumsfeld andvígur klerkastjórn

DONALD Rumsfeld, varnarmálaráðherra Bandaríkjanna, segir að stjórn George W. Bush forseta muni ekki líða að klerkastjórn í líkingu við þá sem ræður í Íran verði komið á laggirnar í Írak. Meira
26. apríl 2003 | Forsíða | 56 orð | 1 mynd

Sjítar hraktir frá heimilum sínum

ÍRÖSK sjítafjölskylda hleður eigum sínum á vörubíl í þorpinu Al Nasser, norður af Kirkuk í N-Írak í gær. Meira

Fréttir

26. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 118 orð

1907 Jarðeignir kirkjunnar og tíundin stóðu...

1907 Jarðeignir kirkjunnar og tíundin stóðu undir þjónustu kirkjunnar og öðrum rekstri allt til ársins 1907. Þá tók ríkið við ábyrgð á launagreiðslum til presta og umsjá kirkjugarða og prestssetra. Meira
26. apríl 2003 | Suðurnes | 84 orð | 1 mynd

40 nýir skátar vígðir

FJÖLMENNI tók þátt í skrúðgöngu skáta og skátamessu í Safnaðarheimilinu í Sandgerði á sumardaginn fyrsta. Meira
26. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 227 orð

Aðalfundur Heyrnarhjálpar verður haldinn þriðjudaginn 29.

Aðalfundur Heyrnarhjálpar verður haldinn þriðjudaginn 29. apríl kl. 20 á Fosshóteli Lind við Rauðarárstíg. Til fundarins er boðið fulltrúum frá ráðuneyti, Heyrnar- og talmeinastöð og Heyrnartækni ehf. Meira
26. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 130 orð | 1 mynd

Alcan á Íslandi styrkir Jöklarannsóknafélagið

ALCAN á Íslandi afhenti á dögunum Jöklarannsóknafélagi Íslands styrk, sem félagið hyggst nota til að stórbæta aðstöðu sína á Vatnajökli. Styrkurinn nam einni milljón króna og veitti Magnús Tumi Guðmundsson, formaður Jöklarannsóknafélagsins, honum... Meira
26. apríl 2003 | Árborgarsvæðið | 239 orð | 1 mynd

Allir verði mettir og sælir með þjónustuna

NÝ BENSÍN- og þjónustustöð Olís við Arnberg á Selfossi var tekin í notkun á sumardaginn fyrsta. Það var Sjöfn Halldórsdóttir verslunarmaður sem var fyrsti viðskiptavinur stöðvarinnar og var hún leyst út með blómakörfu og áfyllingu á bílinn. Meira
26. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 183 orð

Astma- og ofnæmisfélagið verður með fræðsludag...

Astma- og ofnæmisfélagið verður með fræðsludag fyrir almenning um fæðuofnæmi í dag, laugardaginn 26. apríl, kl. 10-12, í húsakynnum Múlalundar, Hátúni 10C, Reykjavík. Meira
26. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 104 orð

Ákveðið að taka tilboði Svisslendings

SVEITARSTJÓRN Mýrdalshrepps hefur ákveðið að ganga að tilboði Svisslendingsins Rudolf Lamprecht í eyðijörðina Engigarð, sem er við Heiðardal. Meira
26. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 397 orð | 1 mynd

Árvakur hlýtur umhverfisverðlaun

DAGUR umhverfisins var haldinn hátíðlegur í fimmta sinn í gær og meðal atburða dagsins var veiting umhverfisviðurkenningar umhverfisráðuneytisins. Viðurkenninguna hlaut Árvakur hf. Meira
26. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 614 orð

Átök lögregluþjóna og hermanna á stríðsárunum

Það var í september 1941 milli klukkan tvö og þrjú um nótt að vakthafandi varðstjóri hringdi í lögreglustjóra og skýrði frá því að átök hefðu orðið milli bandarískra landgönguliða og lögreglumanna í Reykjavík, með þeim afleiðingum að fimm hermenn lægju... Meira
26. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 249 orð

Banaslys er óhjákvæmilegt í árekstri

EKKERT hefði forðað banaslysi ef tveir 17 ára piltar, sem óku kraftmiklum sportbílum á 190 km/klst. hraða niður Ártúnsbrekkuna í fyrrakvöld, hefðu misst stjórn á bílunum og hafnað á kyrrstæðum bíl, ljósastaur eða vegriði. Meira
26. apríl 2003 | Landsbyggðin | 192 orð | 1 mynd

Barnakennarinn sem gleymdi sér yfir Mogganum

Á DÖGUNUM var í Hallormsstaðarskóla frumsýnt nýtt leikrit eftir Jón Guðmundsson, fjöllistamann og fyrrverandi barnakennara. Nefnist það Maðurinn á bak við Moggann, eða barnakennari vakinn upp frá dauðum. Meira
26. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 319 orð

Björgunaraðgerðir hefjast á ný

BÚIST er við að aðgerðir við björgun Guðrúnar Gísladóttur KE-15 hefjist á ný á næstu dögum en íslenskt björgunarteymi hélt utan til Noregs sl. mánudag. Meira
26. apríl 2003 | Stjórnmál á miðopnu | 549 orð | 1 mynd

Blóð fyrir olíu

"Við munum beita okkur fyrir gjörólíkum áherslum í utanríkis- og friðarmálum." Meira
26. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 149 orð | 1 mynd

Bónus styrkir körfuboltakynningu í Mosfellsbæ

UNGMENNAFÉLAGIÐ Afturelding og Bónus standa nú fyrir körfuknattleikskynningu fyrir 5.-10. bekkinga í samstarfi við Körfuknattleikssamband Íslands. Meira
26. apríl 2003 | Erlendar fréttir | 399 orð | 1 mynd

Deilt um framtíðarstjórnskipan ESB

VALERY Giscard d'Estaing, forseti svokallaðrar Framtíðarráðstefnu Evrópu, sem er e.k. Meira
26. apríl 2003 | Miðopna | 1102 orð

Evrópustefna í felum

Traust og trúverðugleiki skipta mestu við val á leiðtogum hvort sem litið er til einstaklinga eða stjórnmálaflokka. Kosningabaráttan á að auðvelda kjósendum þetta val. Meira
26. apríl 2003 | Árborgarsvæðið | 272 orð | 1 mynd

Fagnaður undirbúinn

LIONSKLÚBBUR Hveragerðis hyggst halda vorfagnað fyrsta föstudag í maí að Hótel Örk. Fyrsta tilraun var gerð í fyrra og þótti hún takast mjög vel og því var ákveðið að blása til nýs fagnaðar í vor. Meira
26. apríl 2003 | Árborgarsvæðið | 337 orð | 1 mynd

Fornbílasetrið býður upp á jarðskjálfta

"ÞETTA er búið að vera lengi í kollinum á mér að setja upp svona aðstöðu og ég lét verða af því þegar húsnæðið varð til," sagði Sverrir Andrésson, fyrrverandi bílasali og áhugamaður um fornbíla, sem opnað hefur Fornbílasetrið í húsnæði við... Meira
26. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 411 orð

Fyrrverandi prófessor dæmdar sjö milljónir í bætur frá HÍ

HÁSKÓLI Íslands þarf að greiða fyrrverandi prófessor við læknadeild HÍ, sjö milljónir króna vegna þess að prófessorsstaða hans var lögð niður með ólögmætum hætti og réttra málsmeðferðarreglna var ekki gætt þegar honum var vikið úr starfi um stundarsakir... Meira
26. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 218 orð | 1 mynd

Fyrsta lögreglutáknið

Fyrsta einkennistákn íslenskrar lögreglu er hönd með auga greyptu í lófa. Uppruni táknsins er ævaforn og hefur verið rakinn til Mið-Austurlanda, allt aftur til tíma Gamla testamentisins - og jafnvel enn lengra. Meira
26. apríl 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 173 orð

Gagnvirkur kortavefur tekinn í notkun

GARÐABÆR hefur tekið í notkun nýjan kortavef á heimasíðu bæjarfélagsins, www.gardabaer.is. Meira
26. apríl 2003 | Landsbyggðin | 84 orð

Gengið frá sameiningu tveggja verslana

KH hf. og Verslunin Vísir ehf. á Blönduósi hafa staðfest samkomulag um kaup KH á eignum og rekstri verslunarinnar Vísis ehf. Rekstri Vísis verður hætt 1. júní nk. Meira
26. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 49 orð | 1 mynd

Haldið upp á afmælið

LÖGREGLUDAGURINN verður haldinn hátíðlegur í dag og verður opið hús á lögreglustöðvum víða um land. Í gær minntu lögreglumenn í Reykjavík með áberandi hætti á daginn og óku hring um borgina á bifhjólum og bílum. Meira
26. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 700 orð | 1 mynd

Harðar deilur um Kárahnjúkavirkjun

ÞJÓÐGARÐUR - ekki Kárahnjúkavirkjun, stóð á stóru skilti sem umhverfissinnar mættu með á opinn fund sem Náttúruverndarsamtök Íslands og fleiri frjáls félagasamtök héldu á Hótel Borg á degi umhverfisins í gær með fulltrúum Sjálfstæðisflokks, Samfylkingar,... Meira
26. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 434 orð | 1 mynd

Hrísey verði sjálfbærasta samfélag landsins

SIV Friðleifsdóttir umhverfisráðherra og Valgerður Sverrisdóttir iðnaðarráðherra skrifuðu í gær, á Degi umhverfisins, undir samning um innleiðingu Staðardagskrár 21 í fámennum sveitarfélögum og stuðning við áform um að gera Hrísey að sjálfbæru samfélagi. Meira
26. apríl 2003 | Suðurnes | 133 orð

Íbúafundir með bæjarstjóra

ÁRNI Sigfússon bæjarstjóri boðar til fimm funda með íbúum Reykjanesbæjar á næstunni. Meira
26. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 59 orð

Íslandsmót stúlkna 2003 - einstaklingskeppni í...

Íslandsmót stúlkna 2003 - einstaklingskeppni í skák Íslandsmót stúlkna (grunnskólamót) 2003 verður haldið á morgun, sunnudaginn 27. apríl, í húsnæði Skáksambands Íslands, Faxafeni 12, Reykjavík. Mótið hefst kl. 13 og verða tefldar 10 mín. skákir. Meira
26. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Íslensk og færeysk skólabörn í samstarfi

NEMENDUR 7. bekkjar grunnskólanna á Egilsstöðum og Hallormsstað hafa opnað nýja heimasíðu um Færeyjar. Meira
26. apríl 2003 | Akureyri og nágrenni | 483 orð | 1 mynd

Jónas Viðar og Jóhann Árelíuz hlutu starfslaun listamanna

VORKOMA menningarmálanefndar Akureyrarbæjar var haldin í Ketilhúsinu á sumardaginn fyrsta. Þar var tilkynnt um starfslaun listamanna næsta starfsár, auk þess sem veittar voru viðurkenningar menningar- og húsfriðunarsjóðs. Meira
26. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

Kankvísar kanínur

HANN var óvenju afslappaður kanínuhópurinn sem ljósmyndari Morgunblaðsins mætti á Austurvelli í gær og fældist ekki hið minnsta við mannaferðir, öfugt við kanínurnar í Öskjuhlíðinni sem gjarnan hlaupa út og suður um leið og á að festa þær á mynd. Meira
26. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 75 orð

Karlakór með söngskemmtun á Húsavík

KARLAKÓR Akureyrar - Geysir verður með söngskemmtun á Hótel Húsavík í dag, laugardaginn 26. apríl kl. 21. Efnisskrá er tvískipt. Fyrri hlutinn er hefðbundin dagskrá þar sem flutt verða ýmis karlakórslög innlend og erlend. Meira
26. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 85 orð

Klemmdist milli bíls og járnplatna

VINNUSLYS varð á Svalbarðseyri um klukkan 20.30 í gærkvöldi þegar maður klemmdist á milli vörubíls og þungra járnplatna sem verið var að hífa upp á bílinn. Meira
26. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 184 orð

Kosningaskrifstofa Samfylkingarinnar opnuð í Garðabæ í...

Kosningaskrifstofa Samfylkingarinnar opnuð í Garðabæ í dag, laugardaginn 26. apríl kl. 16 að Kirkjulundi 19. Frambjóðendur taka á móti gestum. Tónlistaratriði og veitingar. Allir velkomnir. Skrifstofan verður opin á virkum dögum kl. Meira
26. apríl 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 319 orð | 1 mynd

Kostnaður 600 m.kr. umfram áætlun í fyrra

HEILDARKOSTNAÐUR við höfuðstöðvar (skrifstofubyggingu) Orkuveitu Reykjavíkur að Bæjarhálsi er áætlaður um 2,9 milljarðar króna eða um 600 milljónir umfram það sem gert var ráð fyrir þegar fyrrum borgarstjóri lagði hornstein að henni í apríl á síðasta... Meira
26. apríl 2003 | Miðopna | 799 orð

Kynjastríð og "vinstri hugmyndir"

HANNA Birna Kristjánsdóttir borgarfulltrúi skrifaði athyglisverða grein í Morgunblaðið þriðjudaginn 22. apríl. Taka má undir margt sem fram kemur í greininni, meðal annars þessi orð: "Tími ... Meira
26. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 139 orð

Kynna nýja meðferð við ónæmisgöllum

LIND, félag um meðfædda ónæmisgalla, mun kynna nýja tegund heimameðferðar fyrir sjúklinga með ónæmisgalla á aðalfundi félagsins næstkomandi þriðjudag. Meira
26. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 130 orð

Landlæknir útbýr viðbragðanet um land allt

VIÐBÚNAÐUR vegna hugsanlegs tilfellis bráðalungnabólgu hérlendis er nú eitt brýnasta verkefni hjá landlæknisembættinu og er mikil áhersla lögð á rétt viðbrögð þegar og ef smit berst hingað. Meira
26. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 228 orð

Landssímanum gert að lækka heildsöluverð

PÓST- OG fjarskiptastofnun hefur gert Landssíma Íslands hf. að lækka heildsöluverð inn í GSM-farsímanet sitt um 15% að meðaltali frá og með 1. júní nk. Meira
26. apríl 2003 | Erlendar fréttir | 123 orð

Leyniþjónustumaður handtekinn

BANDARÍKJAHER hafði í gær hendur í hári fyrrverandi yfirmanns í írösku leyniþjónustunni, Farouk Hijazi. Var Hijazi handtekinn nærri landamærunum að Sýrlandi. Meira
26. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Lést af slysförum

KARLMAÐUR sem slasaðist 30. mars sl. á Vatnsleysuströnd, þegar 300 kg heybaggi féll á hann, lést af völdum áverka sinna á Landspítalanum í Fossvogi á fimmtudag. Hinn látni hét Þorkell Kristmundsson til heimilis að Efri-Brunnastöðum á Vatnsleysuströnd. Meira
26. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 137 orð

Lýsa furðu á endurteknum auglýsingum um áfengi

SAMTÖK skólamanna um bindindisfræðslu hafa ályktað eftirfarandi gegn áfengisauglýsingum og sölu áfengis í matvöruverslunum: "Aðalfundur Samtaka skólamanna um bindindisfræðslu, haldinn í Reykjavík 15. Meira
26. apríl 2003 | Landsbyggðin | 295 orð | 1 mynd

Matvöruverslunin skiptir um eigendur

SÍÐASTLIÐIN mánaðamót urðu eigendaskipti á matvöruversluninni á Tálknafirði. Jaðarkaup ehf. tók við rekstrinum af Olíufélaginu, sem hafði rekið verslunina í nokkrar vikur, en Metta ehf. rak verslunina þar áður. Jaðarkaup ehf. er í eigu hjónanna Ólafs H. Meira
26. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 229 orð | 1 mynd

Með 750 tonn af karfa eftir 14 daga

VILHELM Þorsteinsson EA, fjölveiðiskip Samherja, var væntanlegur til hafnar í Reykjavík nú í morgunsárið með fullfermi af úthafskarfa af Reykjaneshrygg eftir 14 daga veiðiferð. Meira
26. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 2834 orð | 6 myndir

Með lögum skal land byggja

Tvær aldir eru nú liðnar frá því fyrstu einkennisklæddu lögregluþjónarnir sáust á götum Reykjavíkur. Sveinn Guðjónsson rifjar upp þætti úr sögu íslenskrar löggæslu og skoðar Sögusýningu lögreglunnar í fylgd með Guðmundi Guðjónssyni yfirlögregluþjóni, sem er allra manna fróðastur um þessi mál. Meira
26. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 94 orð

Mótmæla stuðningi við stríðsrekstur

FRIÐARSINNAR á Vestfjörðum héldu nýlega fund þar sem samþykkt var ályktun um stríðið í Írak. Meira
26. apríl 2003 | Landsbyggðin | 131 orð | 1 mynd

Mótorfákar sýndir

BIFHJÓLAFÉLAG Borgarfjarðar; Raftar, stóð fyrir mótorhjólasýningu á sumardaginn fyrsta í Íþróttamiðstöðinni í Borgarnesi. Meira
26. apríl 2003 | Akureyri og nágrenni | 115 orð

Móttökuathöfn á Akureyrarflugvelli

MÓTTÖKUATHÖFN verður á Akureyrarflugvelli næstkomandi mánudagsmorgun í tilefni af því að þá hefst áætlunarflug flugfélagsins Air Greenland milli Akureyrar og Kaupmannahafnar. Flutt verða ávörp og boðið upp á veitingar. Meira
26. apríl 2003 | Erlendar fréttir | 226 orð

NATO-stjórnstöð til Noregs

VÍST þykir nú að nýrri stjórnstöð NATO verði komið upp í Noregi. Í stjórnstöðinni mun fara fram yfirumsjón með þeirri umbreytingu sem ákveðin hefur verið á skipulagi bandalagsins hvað Evrópu varðar. Meira
26. apríl 2003 | Akureyri og nágrenni | 138 orð

Námskeið um Verdi og Sálumessuna

Námskeið um ítalska tónskáldið Giuseppe Verdi og eitt frægasta verk hans, Sálumessuna, verður haldið á Akureyri í næstu viku. Meira
26. apríl 2003 | Suðurnes | 63 orð

Nýr flygill vígður á tónleikum

NÝR flygill í eigu Listasafns Reykjanesbæjar verður vígður með tónleikum sem haldnir verða í sýningarsal safnsins í Duushúsum í dag. Hefjast tónleikarnir klukkan 15. Björk Guðjónsdóttir, forseti bæjarstjórnar, ávarpar gesti. Meira
26. apríl 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 65 orð | 1 mynd

Nýr leikskóli tekur til starfa

NÝR einkarekinn leikskóli, Regnboginn, er tekinn starfa við Bleikjukvísl 10 í Árúnsholti. Af því tilefni verður opið hús í leikskólanum í dag milli kl. 14 og 16. Meira
26. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 76 orð

Ný stjórn Bandalags kvenna

ÞING Bandalags kvenna í Reykjavík var haldið á Hótel Loftleiðum fyrir skömmu. Formaður BKR, Hildur G. Eyþórsdóttir, flutti skýrslu stjórnar og skýrslu stjórnar Hallveigarstaða. Þá voru fluttar og ræddar skýrslur einstakra nefnda. Meira
26. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 97 orð

Ný tegund öryggisljósa á markað

EMERALD EHF. hefur hafið innflutning á nýrri tegund öryggisljósa, svokölluðum SOS Öryggisljósum sem gerð eru úr ljósdíóðum. Í tilkynningu frá innflutningsaðila segir að ljósin séu ný uppfinning og að þau henti vel til lýsingar á slysavettvangi. Meira
26. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 175 orð

Nýtt happdrættisár hjá DAS

Í SEINASTA útdrætti happdrættisársins hjá Happdrætti DAS í vikunni kom 10 milljóna króna vinningur á miða í eigu sjómannsekkju sem býr í þjónustuíbúðum Hrafnistu í Hafnarfirði. Meira
26. apríl 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 66 orð | 1 mynd

Ný þjónustumiðstöð Esso við Háholt

FYRSTA skóflustungan að nýrri þjónustumiðstöð Esso í Mosfellsbæ var tekin sl. fimmtudag. Áætlað er að framkvæmdir við stöðina hefjist um mánaðamótin og að þeim ljúki í desember. Nýja þjónustustöðin mun standa á lóð nr. Meira
26. apríl 2003 | Suðurnes | 34 orð

Opið hús hjá lögreglunni

Í TILEFNI af lögregludeginum, sem er í dag, verður opið hús á lögreglustöðvunum í Keflavík og Grindavík. Stöðvarnar verða opnar almenningi frá klukkan 11 til 17. Boðið er upp á kaffi og starfsemin... Meira
26. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 134 orð

Óvenju hlýr vetur að baki

VETURINN sem nú er liðinn var óvenju hlýr á landinu og í Reykjavík og í Stykkishólmi var þetta þriðji hlýjasti veturinn frá upphafi mælinga, aðeins 1964 og 1929 voru hlýrri, samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofu Íslands. Meira
26. apríl 2003 | Erlendar fréttir | 193 orð | 1 mynd

Óvíst að gereyðingarvopn finnist

GEORGE W. Bush, forseti Bandaríkjanna, hefur gefið í skyn í fyrsta sinn, að hugsanlega muni engin gereyðingarvopn finnast í Írak. Segir hann, að verið geti, að Saddam Hussein, fyrrverandi forseti landsins, hafi eytt þeim eða falið áður en stríðið hófst. Meira
26. apríl 2003 | Landsbyggðin | 161 orð | 1 mynd

Páskaskákmót Árneshrepps

SKÁKFÉLAGIÐ Hrókurinn hélt skákmót í félagsheimilinu Trékyllisvík laugardaginn fyrir páska. Forseti skákfélags Hróksins, Hrafn Jökulsson, sá um mótið. Teflt var á fimmtán borðum þannig að þrjátíu manns tóku þátt í því, ungir sem aldnir. Meira
26. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 416 orð

"Ég verð þá bara að halda heilsunni"

FÉLAGSMÁLARÁÐUNEYTIÐ hefur ógilt yfirlýsingu fulltrúa B-lista Framsóknarflokksins og óháðra í bæjarstjórn Vestmannaeyjabæjar um breytta röð varamanna listans. Andrés Sigmundsson, bæjarfulltrúi B-lista, segist munu hlíta úrskurði ráðuneytisins. Meira
26. apríl 2003 | Erlendar fréttir | 313 orð

"Frakkar höfðu Rússa að fíflum"

RÚSSAR vilja að viðskiptaþvingunum gegn Írak verði aflétt að hluta og til bráðabirgða og eingöngu varðandi búnað sem notaður yrði til að sinna þörfum almennings í landinu, að sögn Ígors Ívanovs utanríkisráðherra á fimmtudag. Meira
26. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 277 orð | 1 mynd

"Hefur grundvallarþýðingu fyrir menningarstarfið"

TÓMAS Ingi Olrich menntamálaráðherra og Halldór Halldórsson, bæjarstjóri á Ísafirði, undirrituðu í gær í gamla héraðssjúkrahúsinu á Ísafirði samkomulag um endurbyggingu þriggja menningarhúsa á Ísafirði. Meira
26. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 497 orð | 1 mynd

"Mesti hraði sem ég hafði nokkurn tíma séð"

"ÞETTA var mesti hraði sem ég hafði nokkurn tíma séð, jafnt innanbæjar sem utan," segir Pétur Guðmundsson, varðstjóri hjá lögreglunni í Reykjavík, sem var ásamt öðrum lögreglumanni við hraðamælingar á Miklubraut, vestan við Elliðaár í... Meira
26. apríl 2003 | Erlendar fréttir | 1166 orð | 2 myndir

"Tilslökun jafngildir dauðanum"

BANDARÍKJAMENN, Norður-Kóreumenn og Kínverjar hittust á ný í Peking í gær en fulltrúar þjóðanna hafa undanfarna daga reynt að finna lausn á deilunum um kjarnorkuvopn N-Kóreumanna. Meira
26. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 333 orð

"Verð íbúðarhúsnæðis hækkar án afláts"

VÍSITALA neysluverðs hækkaði minna en vænst var í apríl eða um 0,13%, þrátt fyrir áframhaldandi hækkun á markaðsverði húsnæðis, að því er fram kemur í Hagvísum Seðlabanka Íslands, sem komu út í gær. Meira
26. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Rakel McMahon ungfrú Ísland.is

RAKEL McMahon, 19 ára, var kjörin ungfrú Ísland.is í gærkvöldi í höfuðstöðvum B&L sem hýstu fegurðarsamkeppnina. Rakel er nemandi í Menntaskólanum í Kópavogi og starfar með náminu í versluninni Mango í Smáralind. Meira
26. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 146 orð | 1 mynd

Ræddi fjölþætt samstarf á norðurslóðum

HIÐ fjölþætta samstarf sem skapast hefur á norðurslóðum var umfjöllunarefni Ólafs Ragnars Grímssonar, forseta Íslands, í setningarræðu hans á Norðurþingi (Northern forum Assembly) sem hófst í Pétursborg í Rússlandi í gær. Meira
26. apríl 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 100 orð | 1 mynd

Ræningjar og þrifóð frænka á krakkaskemmtun

SJÁLFSAGT hafa þeir pörupiltar Kasper, Jesper og Jónatan komið við sögu á söngskemmtun Skátakórsins sem haldin fyrir leikskólabörn á Seltjarnarnesi í tengslum við Gróttudaginn á dögunum. Meira
26. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 30 orð

Rær frá Ólafsvík Ranghermi var í...

Rær frá Ólafsvík Ranghermi var í myndatexta á blaðsíðu 2 í blaðinu á fimmtudag. Daníel Jónsson rær frá Ólafsvík en ekki Ólafsfirði eins og stóð. Beðist er velvirðingar á þessum... Meira
26. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 203 orð

Rætt við AV ehf. um kaup á hlut ríkisins

FRAMKVÆMDANEFND um einkavæðingu hefur ákveðið að ganga til viðræðna við stjórnendur og starfsmenn Íslenskra aðalverktaka hf. um kaup þeirra á 39,86% hlut ríkisins í fyrirtækinu. Hópurinn myndar eignarhaldsfélagið AV ehf. sem skilaði inn tilboði í... Meira
26. apríl 2003 | Landsbyggðin | 262 orð | 1 mynd

Safna fé fyrir utanlandsferð

Á SUMARDAGINN fyrsta stóðu krakkar í 10. bekk grunnskólans á Hellissandi fyrir fjölbreyttri og áhugaverðri sýningu á alls konar munum sem fólk hér í Snæfellsbæ hefur búið til í tómstundum sínum. Meira
26. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 589 orð | 2 myndir

Sagan endurtekur sig aftur og aftur

"G-VÍTAMÍN. Bráðnauðsynlegt bætiefni. Takist inn fyrir kosningar. Innihald: Baráttugleði, bjartsýni og kjarkur. Losnið við óbragð íhaldsáranna," stendur m.a. á litlum plastpoka sem inniheldur vítamíntöflu. Meira
26. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 634 orð

Segir ólöglega eignaupptöku nema milljörðum

RÍKIÐ hefur selt fjölda prestssetra sem voru eign þjóðkirkjunnar án þess að hafa til þess nokkra heimild. Jarðir hafi verið teknar gegn loforðum um bætur en loforðin ekki efnd. Nemur þessi ólöglega eignaupptaka í heild milljörðum króna. Þetta segir sr. Meira
26. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 175 orð

Sex listar í kjöri í öllum kjördæmum

SEX stjórnmálahreyfingar bjóða fram lista í öllum kjördæmum landsins í alþingiskosningunum 10. maí nk. en framboðsfrestur rann út kl. 12 á hádegi í gær. Meira
26. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 96 orð

Sextán sóttu um

SEXTÁN umsóknir bárust um stöðu forstjóra nýrrar lýðheilsustofnunar en umsóknarfrestur um stöðuna rann út 22. apríl. Meira
26. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 171 orð | 1 mynd

Sinueldur logaði á stóru svæði

MIKILL reykur sást meðfram Reykjadalsá fyrir neðan bæinn Lyngbrekku í Þingeyjarsveit og varð það til þess að heimilisfólk þar fór að gá hvað væri að gerast. Meira
26. apríl 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 91 orð | 1 mynd

Síðustu einbýlishúsalóðirnar í Ásahverfi

GARÐABÆR hefur auglýst eftir umsóknum um 19 einbýlishúsalóðir og eina þriggja íbúða raðhúsalóð í Ásahverfi. Einbýlishúsalóðirnar eru við Brekkuás og Brúnás en raðhúsalóðin við Borgarás. Meira
26. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 192 orð

Sjálfstæðisflokkur með 37,8% fylgi hjá IBM

SJÁLFSTÆÐISFLOKKURINN nýtur 37,8% fylgis og Samfylkingin 28,3% fylgis ef marka má skoðanakönnun sem Viðskiptaráðgjöf IBM gerði fyrir Stöð 2 dagana 22. til 23. apríl. Meira
26. apríl 2003 | Erlendar fréttir | 325 orð

Sóttur af hermönnum skömmu fyrir miðnætti

ÍBÚAR í einu af fínni hverfum Bagdad-borgar segjast hafa orðið vitni að því þegar bandarískir hermenn komu til að handtaka Tariq Aziz, fyrrverandi varaforsætisráðherra Íraks, skömmu fyrir miðnætti í fyrrakvöld að íröskum tíma; um kvöldmatarleytið að... Meira
26. apríl 2003 | Miðopna | 665 orð | 1 mynd

Stöndum langt að baki öðrum þjóðum í menntamálum

"Ísland er einungis í 14. sæti af 29 OECD-þjóðum í framlögum til menntamála." Meira
26. apríl 2003 | Landsbyggðin | 107 orð | 1 mynd

Sumartónleikar kvennakórsins Norðurljósa heppnuðust vel

KVENNAKÓRINN Norðurljós hélt sín árlegu sumartónleika í Hólmavíkurkirkju á sumardaginn fyrsta. Á efnisskránni voru 19 lög og vakti athygli að textar við fjögur þeirra voru eftir heimamenn. Meira
26. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 737 orð | 1 mynd

Synd að sjá á eftir gömlum og góðum nöfnum

Guðfinna Sigurbjörg Ragnarsdóttir er fædd í Reykjavík 1943. Hún er jarðfræðingur og blaðamaður að mennt frá Stokkhólmsháskóla. Lauk einnig prófi í uppeldis- og kennslufræðum frá Háskóla Íslands. Hefur kennt við Menntaskólann í Reykjavík frá árinu 1983. Guðfinna er ritstjóri Fréttabréfs Ættfræðifélagsins. Hún á tvö uppkomin börn og eitt barnabarn. Meira
26. apríl 2003 | Árborgarsvæðið | 120 orð | 1 mynd

Sýning í Óðinshúsi

GAMALT pakkhús, sem upphaflega var kennt við Kaupfélagið Heklu á Eyrarbakka, en síðar við útgerðarfélagið Óðin, hefur nú á ný öðlast nýtt hlutverk. Nú er húsið notað til listsýninga og einmitt þessa dagana sýna þar listamenn sem kalla sig... Meira
26. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 80 orð

Tillögur að skipulagi Árbæjartorgs

ÍBÚAR og aðrir hagsmunaaðilar komu saman í Árseli laugardaginn 29. mars og settu fram sínar hugmyndir um skipulag Árbæjartorgs. Torgið afmarkast af Árseli, Árbæjarkirkju, Árbæjarskóla og bílastæðunum við kirkjuna og Ársel. Meira
26. apríl 2003 | Suðurnes | 165 orð | 1 mynd

Til styrktar stríðshrjáðum börnum

FRÍSTUNDAHELGI í Reykjanesbæ var sett formlega við athöfn í skrúðgarðinum við Tjarnargötu í Keflavík í gær. Meira
26. apríl 2003 | Erlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Umsátur í Þýskalandi

ÞÝSKIR lögreglumenn og sjúkraliðar umkringja strætisvagn skammt frá þorpinu Klein Förste sem er nærri Hannover í gær. Sautján ára vopnaður Líbani sem tók vagninn á sitt vald í Bremen með sextán manns um borð, þ.á m. Meira
26. apríl 2003 | Erlendar fréttir | 798 orð | 1 mynd

Vona að Aziz geti vísað á Saddam

BANDARÍSK og bresk stjórnvöld fögnuðu því í gær að tekist hefði að hafa hendur í hári Tariqs Aziz, fyrrverandi aðstoðarforsætisráðherra Íraks, en hann gaf sig sjálfviljugur fram í Bagdad í fyrradag. Meira
26. apríl 2003 | Erlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

Winnie Mandela fékk fimm ára dóm

WINNIE Madikizela-Mandela, fyrrverandi eiginkona Nelsons Mandela, fyrrv. forseta Suður-Afríku, var dæmd í gær í fimm ára fangelsi, þar af eitt skilorðsbundið, fyrir skjalafals og þjófnað. Meira
26. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 206 orð | 1 mynd

Þriðjungur ekur hraðar en á 90 um Ártúnsbrekku

ÞETTA er skelfilegt, það er eina orðið yfir þetta," segir Sigurður Helgason, sviðsstjóri umferðaröryggissviðs Umferðarstofu, um ofsaaksturinn í fyrrinótt. Þetta sé þó ekki fyrsta dæmið um slíkt. Meira
26. apríl 2003 | Akureyri og nágrenni | 44 orð

Þuríður Backman alþingismaður sem skipar 2.

Þuríður Backman alþingismaður sem skipar 2. sæti VG í Norðausturkjördæmi er gestur á 15. laugardagsfundi hjá Vinstrihreyfingunni grænu framboði á Akureyri í dag, laugardaginn 26. apríl kl. 11 í kosningamiðstöðinni við Hafnarstræti 94. Meira

Ritstjórnargreinar

26. apríl 2003 | Staksteinar | 341 orð

- "Ingibjörg gagnrýnir"

Í grein á vefsvæðinu heimur.is fjallar Jón G. Hauksson um stöðu Samfylkingarinnar í ljósi síðustu skoðanakannana. "Sjálfstraust Ingibjargar hefur minnkað og ljómi leiðtogans er farinn af henni. Meira
26. apríl 2003 | Leiðarar | 809 orð

Staða Framsóknarflokksins

Eitt af því sem vakið hefur verulega athygli í kosningabaráttunni vegna alþingiskosninganna 10. maí nk. er erfið staða Framsóknarflokksins í skoðanakönnunum. Meira

Menning

26. apríl 2003 | Fólk í fréttum | 1284 orð | 2 myndir

Að vera trúr sínu

VORIÐ er loks komið hjá Sólveigu Arnarsdóttur í Berlín. "Fyrir viku snjóaði hérna," segir þessi rauðhærða leikkona, sem gat sér strax á unga aldri gott orð á sviði og á skjánum. Meira
26. apríl 2003 | Menningarlíf | 185 orð | 1 mynd

Ársrit

GRIPLA, 13. ársrit Árnastofnunar er komið út. Meira
26. apríl 2003 | Fólk í fréttum | 89 orð | 1 mynd

Blaðamaðurinn Martin Bashir , sem gerði...

Blaðamaðurinn Martin Bashir , sem gerði hina umdeildu mynd um Michael Jackson , hefur verið ávíttur af BSC - siðanefnd breskra ljósvakamiðla. Meira
26. apríl 2003 | Menningarlíf | 46 orð | 1 mynd

Djass í Norræna húsinu

Djasssöngkonan Kristjana Stefánsdóttir heldur tónleika í Norræna húsinu í dag ásamt þeim Agnari Má Magnússyni píanóleikara, Gunnari Hrafnssyni bassaleikara og Erik Qvick trommuleikara. Meira
26. apríl 2003 | Menningarlíf | 855 orð | 1 mynd

Draumurinn að starfa á Íslandi

Viðskiptaáætlun fjögurra stúdenta við Manitoba-háskóla í Winnipeg kemur til greina sem viðskiptaáætlun ársins í háskólum í Kanada og Bandaríkjunum, en einn stúdentanna, Tyler Specula, er af íslenskum ættum í móðurætt. Steinþór Guðbjartsson ræddi við hann og komst meðal annars að því að þótt verkefnið sé spennandi er draumurinn að upplifa það að búa og starfa á Íslandi. Meira
26. apríl 2003 | Fólk í fréttum | 236 orð | 2 myndir

Ferðast fjóra áratugi aftur í tímann

HRESSILEG og klassísk rokklög munu hljóma í kvöld, þegar Garðar Guðmundsson, (kallaður hinn íslenski Tommy Steele) í slagtogi við marga af ástsælustu rokkarum landsins, stígur á svið í Ásbyrgi á Broadway. Meira
26. apríl 2003 | Fólk í fréttum | 131 orð | 1 mynd

Fórstu á Scooter?

ÞAÐ má víst vera að ákveðin kynslóð Íslendinga eigi það sem eftir lifir ævi sinnar eftir að fleygja fram spurningu þessari - "Fórstu á Scooter? Meira
26. apríl 2003 | Fólk í fréttum | 139 orð | 1 mynd

...frönskum trylli

FRANSKA spennumyndin Blóðstraumur (Les Rivières Poupres) frá árinu 2000 er á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld kl. 00.35. Meira
26. apríl 2003 | Bókmenntir | 980 orð | 1 mynd

Helgimyndir í lausu lofti

eftir Jón Karl Helgason. Bjartur 2003 - 144 bls. Meira
26. apríl 2003 | Fólk í fréttum | 233 orð | 1 mynd

Heston leggur riffilinn á hilluna

KVIKMYNDAGOÐSÖGNIN Charlton Heston hefur ákveðið að láta af störfum sem forseti NRA - Landssamtaka skotvopnaeigenda í Bandaríkjunum. Heston, sem orðinn er 78 ára gamall, mun um helgina ávarpa samtökin í síðasta skiptið. Meira
26. apríl 2003 | Menningarlíf | 123 orð | 1 mynd

Íslenskur skáldskapur

Skáld um skáld er gefin út í tilefni af Viku bókarinnar. Hún geymir tuttugu greinar eftir jafn mörg skáld og fræðimenn um íslenska rithöfunda og verk þeirra. Meira
26. apríl 2003 | Fólk í fréttum | 674 orð | 1 mynd

Keppt í færeyskum "tónleik"

Í kvöld fara fram úrslit í fimmtu Prix Føroyar-keppninni, hljómsveitarkeppni sem lýtur svipuðum lögmálum og Músíktilraunir. Arnar Eggert Thoroddsen er staddur ytra til að fylgjast með framganginum og greinir hér frá inntaki og sögu keppninnar. Meira
26. apríl 2003 | Fólk í fréttum | 869 orð | 1 mynd

Leikbrúðuland lendaspjótanna

Leikstjóri sýningarinnar í London: Tim Fountain. Ljósahönnun: Janey Rainey. Stjórn skjávörpunarmyndavélar: Darren Male. Upphitunaruppistand: Bryndís "Beez" Ásmundsdóttir og Pétur Jóhann "Dingdong" Sigfússon. Gjörningamenn: David Friend og Simon Bradley. Miðvikudagur 23. apríl. Meira
26. apríl 2003 | Menningarlíf | 327 orð | 1 mynd

Leikminjasafn Íslands formlega stofnsett

LEIKMINJASAFN Íslands var formlega stofnað á dögunum. Samtök um leikminjasafn, sem höfðu unnið að undirbúningi stofnunarinnar í tvö ár, voru þá jafnframt lögð niður og skipulagsskrá fyrir Leikminjasafn Íslands samþykkt. Meira
26. apríl 2003 | Menningarlíf | 64 orð | 1 mynd

Lofsöngvar

Cantica - Lofsöngvar Biblíunnar í samantekt Jakobs Ágústs Hjálmarssonar dómkirkjuprests. Í bókinni er að finna lofsöngva úr Biblíunni, bæði úr Gamla og Nýja testamentinu en einng þrjá forna kirkjulega lofsöngva annars staðar frá. Meira
26. apríl 2003 | Menningarlíf | 851 orð | 1 mynd

Orfeo: Fyrsta ópera sögunnar

FYRIR rétt tæpum fjögur hundruð árum samdi ítalska tónskáldið Claudio Monteverdi óperuna Orfeo. Hún er jafnan talin fyrsta fullgilda ópera tónlistarsögunnar og sögð marka upphaf barokktímans í tónlist. Meira
26. apríl 2003 | Fólk í fréttum | 107 orð | 1 mynd

Óþekktir!

ÞRIÐJA plata Boston-rokkaranna í Godsmack kemur sterk inn á Tónlistann enda sveitin hægt og bítandi verið að safna fylgi hérlendis. Tónlist sveitarinnar er grugg-skotið og grípandi iðnaðarrokk hið síðara, sver sig svolítið í anda Creed og Nickleback. Meira
26. apríl 2003 | Menningarlíf | 307 orð | 2 myndir

Páli Ísólfssyni og Nínu Margréti hrósað

PÍANÓVERK Páls Ísólfssonar í flutningi Nínu Margrétar Grímsdóttur, sem komu út á geisladiski fyrir nokkru, hafa fengið góða dóma í erlendum fagtímaritum um tónlist. Meira
26. apríl 2003 | Fólk í fréttum | 128 orð | 1 mynd

Pottþétt tvöföld!

EFTIR nokkuð magurt skeið eru Pottþétt-safnplöturnar greinilega aftur komnar á rétt ról. Meira
26. apríl 2003 | Fólk í fréttum | 116 orð | 1 mynd

Rammísl-ensk Botnleðja!

BOTNLEÐJA er rammísl-ensk sveit sem leikur rammísl-enskt rokk - jafnvel þótt þeir séu farnir að syngja á ensku. Meira
26. apríl 2003 | Fólk í fréttum | 523 orð | 4 myndir

Sjónvarpsferill Monicu Lewinsky virðist ætla að...

Sjónvarpsferill Monicu Lewinsky virðist ætla að fara vel af stað. Veruleikaþátturinn sem hún stjórnar og heitir Herra persónuleiki hóf göngu sína á mánudag og var áhorf vel yfir meðallagi. Meira
26. apríl 2003 | Fólk í fréttum | 71 orð | 1 mynd

Slegist í Stapa

Hnefaleikakeppni fer fram í Stapanum Reykjanesbæ í kvöld. Þrír íslenskir kappar mæta þá jafnmörgum sænskum. Meira
26. apríl 2003 | Menningarlíf | 114 orð | 1 mynd

Sýna í Listasafni ASÍ

SIGRID Valtingojer og japanski listamaðurinn Kunito Nagaoka opna sýningu á verkum sínum í Listasafni ASÍ í dag kl. 14. Sigrid sýnir innsetningu og grafíkverk undir yfirskriftinni Hljóðform. Meira
26. apríl 2003 | Menningarlíf | 25 orð

Sýningum lýkur

Gallerí Skuggi Sýningum á verkum Kristínar Pálmadóttur og Rögnu Hermannsdóttur lýkur á sunnudag. Gallerí Skuggi er opið alla daga nema mánudaga kl. 13-17. Aðgangur er... Meira
26. apríl 2003 | Menningarlíf | 109 orð | 1 mynd

Sönghefti

Brauð og rósir - sönghefti Kvennakirkjunnar inniheldur 16 frumorta texta íslenskra kvenna við lög úr ýmsum áttum. Textahöfundar eru Auður Eir Vilhjálmsdóttir, Bjargey Arnórsdóttir, Eygló Eyjólfsdóttir, Kristjana Jónsdóttir og Sigríður Magnúsdóttir. Meira
26. apríl 2003 | Fólk í fréttum | 222 orð

Vanmetin sálfræðihrollvekja

BÆJARBÍÓ í Hafnarfirði er alltaf í sparifötunum á laugardögum. Þá dregur það upp úr pússi sínu þessar líka fínu kvikmyndir og margar hverjar teljast til helstu perlna kvikmyndasögunnar. Meira
26. apríl 2003 | Menningarlíf | 44 orð

Vika bókarinnar

Bókabúð Máls og Menningar, Laugavegi 18 Stjórnmálamenn koma og segja frá uppáhaldsbókum. Spákona kemur í heimsókn. Borgarbókasafn Reykjavíkur, Grófarhúsi kl. 15 Sögustund í barnadeildinni. Foldasafn í Grafarvogi. kl. Meira
26. apríl 2003 | Fólk í fréttum | 366 orð | 1 mynd

Ýmislegt um allt mögulegt

KUNNUGLEG rödd mun hljóma úr útvarpsviðtækjum landsmanna í dag þegar Guðrún Gunnarsdóttir hefur upp raust sína á ný í útvarpi eftir að hafa starfað í sjónvarpi í fjöldamörg ár við góðan orðstír. Meira
26. apríl 2003 | Menningarlíf | 132 orð

Þetta mánaðarlega á vegum Hugleiks

EINÞÁTTUNGARÖÐ Hugleiks, Þetta mánaðarlega, heldur áfram í Kaffileikhúsinu í dag og á morgun. Þá verða sýndir sjö einþáttungar eftir fimm höfunda. Kennir þar ýmissa grasa, enda höfundum Hugleiks ekkert mannlegt óviðkomandi. Meira
26. apríl 2003 | Fólk í fréttum | 216 orð | 1 mynd

Ævintýri sögunnar

Leikstjórn: Gerhard Hahn og Tony Power. Handrit: Richard Everett og Lona Rietschel. Ísl. leikstj: Jakob Þór Einarsson. Ísl. raddir: Þórhallur Sigurðsson Guðmundur Felixsson, Alexander Briem, Óskar Völundarson, Jóhanna Vigdís Arnardóttir, Hallur Helgason og Sigurður Sigurjónsson. 70 mín. Þýskaland. UIP 2001. Meira

Umræðan

26. apríl 2003 | Aðsent efni | 910 orð | 1 mynd

21. öldin á að vera öld kvenna

"Það eru engin trúarbrögð sem gera lítið úr konum og mæðrum heldur er það túlkun karla á þeim til að sýna vald sitt." Meira
26. apríl 2003 | Aðsent efni | 414 orð | 1 mynd

Athugasemdir

"Engin ástæða sé til að ætla að slík lækkun yrði á fiskverði við aðild Noregs að ESB." Meira
26. apríl 2003 | Aðsent efni | 638 orð | 1 mynd

Án dóms og laga

"Ég vona að fólk sjái í gegnum þennan leikþátt svo sýningin falli, eins og sú fyrri." Meira
26. apríl 2003 | Bréf til blaðsins | 314 orð

Hafa skal það sem sannara reynist

HANS Kristján Árnason skrifar í Mogga 20/4 og spyr Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttir hvort hún sé sú sem hún segist vera og sú sem hann heldur að hún sé, sannorð og heiðarleg, fulltrúi fólksins, sem stendur við það sem hún segir. Meira
26. apríl 2003 | Aðsent efni | 229 orð | 1 mynd

Heilbrigðismálin: Hin ærandi þögn

"Þessi þögn er óskiljanleg á tímum nýrra og vel ígrundaðra kenninga um mikla arðsemi góðrar heilbrigðisþjónustu." Meira
26. apríl 2003 | Aðsent efni | 131 orð

Ingibjörg Sólrún þorir ekki!

NÚ hefur komið í ljós hvers vegna Ingibjörg Sólrún Gísladóttir borgarfulltrúi þorir ekki að koma til kappræðufundar við mig um skattamál. Á Borgarnesfundi II kom hið sanna í ljós, hún er rökþrota og hefur aðeins á takteinum ómerkilegar upphrópanir. Meira
26. apríl 2003 | Bréf til blaðsins | 483 orð | 1 mynd

Jökulsárlóns-lausnin EITT sinn heyrði ég haft...

Jökulsárlóns-lausnin EITT sinn heyrði ég haft eftir gömlum skipstjóra sem var á veiðum suður af landinu fyrir utan sandana, að hann hefði sagt við áhöfn sína. Meira
26. apríl 2003 | Aðsent efni | 627 orð | 1 mynd

Kynnumst landinu betur

"Er ekki ástæða til að taka því rólega í einum landshluta í næstu ferð og fara ekki af stað fyrr en búið er að afla allra upplýsinga um svæðið á næstu upplýsingamiðstöð?" Meira
26. apríl 2003 | Aðsent efni | 367 orð | 1 mynd

Nú ætlum við að lofa enn og aftur

"Og enn og aftur er komið til sömu kjósenda og sagt, og nú lofum við og nú lofum við og nú lofum við. Hvað er hægt að lofa og svíkja mikið og hvað oft?" Meira
26. apríl 2003 | Aðsent efni | 605 orð | 1 mynd

Sögulegt tækifæri til aukins jafnréttis

"Ef Ingibjörg Sólrún sæti í stjórnarráðinu þyrfti ekki að reyna að sannfæra valdhafa um nauðsyn þess að jafna beri rétt karla og kvenna." Meira
26. apríl 2003 | Bréf til blaðsins | 365 orð | 1 mynd

Tillögur vinstri Vinstri grænna í fiskveiðistjórnun

OFT hefur maður heyrt og séð vanhugsaðar og heimskulegar tillögur um stjórnun fiskveiða, en tillögur Vinstri grænna sem birtust í grein þingmannanna Jóns Bjarnasonar og Árna Steinars Jóhannssonar í Morgunblaðinu 15. apríl sl. Meira
26. apríl 2003 | Aðsent efni | 725 orð | 1 mynd

Öflugar forvarnir eru grunnur að heilbrigðum lífsstíl barna og unglinga

"Í raun er réttara að tala um tvo milljarða sem farið hafa til forvarna og baráttunnar gegn fíkniefnavandanum á þessu kjörtímabili." Meira
26. apríl 2003 | Aðsent efni | 767 orð | 1 mynd

Öflugt heilbrigðiskerfi - svar við opnu bréfi til forseta ASÍ

"ASÍ er með tillögunum um eflingu heilsugæslunnar og upptöku tilvísanakerfis einfaldlega að hafna því að haldið verði aftur af útgjaldaþenslu kerfisins." Meira

Minningargreinar

26. apríl 2003 | Minningargreinar | 40 orð

Elísabet Andrésdóttir

Elsku langamma, ég vildi að þú værir lifandi. En við hittumst einhvern tímann aftur. Ég sakna þín mjög mikið. Þegar mamma sagði mér þetta grét ég mjög mikið alla leiðina heim frá flugvellinum. Ég elska þig mjög mikið. Þinn... Meira  Kaupa minningabók
26. apríl 2003 | Minningargreinar | 28 orð

Elísabet Andrésdóttir

Elsku langamma mín, nú ertu orðin engill með vængi og hætt að vera lasin. Ég veit að bróðir minn er hjá þér og það er gott. Þinn... Meira  Kaupa minningabók
26. apríl 2003 | Minningargreinar | 1616 orð | 1 mynd

ELÍSABET ANDRÉSDÓTTIR

Sigríður Elísabet Andrésdóttir fæddist í Stóru-Breiðuvík í Helgustaðahreppi 10. júlí 1924. Hún lést á Fjórðungssjúkrahúsinu í Neskaupstað 20. apríl síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
26. apríl 2003 | Minningargreinar | 408 orð | 1 mynd

GUÐMUNDUR SIGURBERGSSON

Guðmundur Sigurbergsson fæddist 15. apríl 1928. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Ljósheimum á Selfossi 14. apríl síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
26. apríl 2003 | Minningargreinar | 4207 orð | 1 mynd

KATRÍN JÓNSDÓTTIR

Katrín Jónsdóttir fæddist á Seyðisfirði 20. apríl 1913 og ólst þar upp. Hún lést á Elli- og hjúkrunarheimilinu Grund í Reykjavík 2. apríl síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Jón Jónsson, bóndi og konsúll í Firði, Seyðisfirði, f. 17. Meira  Kaupa minningabók
26. apríl 2003 | Minningargreinar | 512 orð | 1 mynd

KETILBJÖRG ERLENDÍNA MAGNÚSDÓTTIR

Ketilbjörg Erlendína Magnúsdóttir fæddist í Garðhúsum í Höfnum 25.8. 1920. Hún lést á gjörgæsludeild Landspítalans við Hringbraut 13.4. síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Magnús Gunnlaugsson, f. 1.11. 1874, d. 6.1. 1956, og Guðný Þórðardóttir, f. 11.9. Meira  Kaupa minningabók
26. apríl 2003 | Minningargreinar | 1063 orð | 1 mynd

SESSELJA S. SIGURÐARDÓTTIR

Sesselja Sumarrós Sigurðardóttir fæddist í Víðinesi á Kjalarnesi hinn 22. apríl 1915. Hún lést á Sjúkrahúsi Suðurlands hinn 19. apríl síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Sigríður Jónsdóttir, f. 4. júlí 1883, d. 27. desember 1970, og Sigurður Einarsson,... Meira  Kaupa minningabók
26. apríl 2003 | Minningargreinar | 307 orð | 1 mynd

SIGRÍÐUR HELGADÓTTIR

Sigríður Helgadóttir fæddist á Akureyri 15. febrúar 1933. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi fimmtudaginn 17. apríl síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Dómkirkjunni 25. apríl. Meira  Kaupa minningabók
26. apríl 2003 | Minningargreinar | 373 orð | 1 mynd

STEINUNN SIGURÐARDÓTTIR

Steinunn Sigurðardóttir fæddist á Akranesi 23. júní 1950. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Þingeyinga á Húsavík 16. apríl síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Akraneskirkju 25. apríl. Meira  Kaupa minningabók
26. apríl 2003 | Minningargreinar | 1889 orð | 1 mynd

SVEINN GUÐNASON

Sveinn Guðnason fæddist í Kotmúla í Fljótshlíð 17. nóvember 1911. Hann lést á Sjúkrahúsi Suðurlands á Selfossi föstudaginn langa, 18. apríl síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Guðni Guðmundsson bóndi í Kotmúla, f. 9. ágúst 1883, d. Meira  Kaupa minningabók
26. apríl 2003 | Minningargreinar | 875 orð | 1 mynd

VILBORG PÁLÍNA BJARNADÓTTIR

Vilborg Pálína Bjarnadóttir fæddist á bænum Tjörn í Mýrarhreppi í Austur-Skaftafellssýslu hinn 26. maí 1919. Hún lést á Borgarspítalanum hinn 12. apríl síðastliðinn. Foreldrar Vilborgar voru Bjarni Pálsson bóndi á Tjörn, f. á Holtum á Mýrum 20. Meira  Kaupa minningabók
26. apríl 2003 | Minningargreinar | 691 orð | 1 mynd

ÞURÍÐUR GUÐRÚN TÓMASDÓTTIR

Þuríður Guðrún Tómasdóttir fæddist í Helludal í Biskupstungum 20. júlí 1909. Hún lést á Vist- og hjúkrunarheimilinu Kumbaravogi 14. apríl síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Steinunn Magnúsdóttir, f. í Stekkholti 18. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

26. apríl 2003 | Viðskiptafréttir | 206 orð

ALLIR FISKMARKAÐIR Bleikja 200 200 200...

ALLIR FISKMARKAÐIR Bleikja 200 200 200 24 4,756 Flök/steinbítur 220 215 218 2,400 522,000 Gullkarfi 104 10 39 23,795 921,210 Hlýri 116 70 100 1,161 115,801 Keila 67 5 56 5,778 325,764 Langa 127 10 89 12,095 1,078,205 Langlúra 30 30 30 364 10,920 Lýsa 29... Meira
26. apríl 2003 | Viðskiptafréttir | 149 orð

Atorka hf. eignast fimmtung í Lífi hf.

ATORKA hf. keypti í gær 17,15% hlut í Lífi hf. eða um 73,7 milljónir króna að nafnvirði. Seljandi er Aðalsteinn Karlsson og tengdir aðilar. Gengið í viðskiptunum var 5,13 krónur á hlut. Kaupverð hlutarins í Lífi var því um 378 milljónir króna. Meira
26. apríl 2003 | Viðskiptafréttir | 239 orð

Aukinn hagnaður hjá Nýherja

HAGNAÐUR Nýherja á fyrsta ársfjórðungi nam 32,9 milljónum króna eftir skatta samanborið við 23,6 milljóna króna hagnað á sama tímabili árið áður. Meira
26. apríl 2003 | Viðskiptafréttir | 305 orð | 1 mynd

Ábyrgð miðlara sögð ótvíræð

SVIPAÐAR reglur gilda hér um ábyrgð verðbréfamiðlara og í Bretlandi, en eins og fram kom í Morgunblaðinu í gær sektaði þarlenda fjármálaeftirlitið hollenska bankann ABN Amro um 900 þúsund pund, fyrir að hafa með óeðlilegum viðskiptum haft áhrif á... Meira
26. apríl 2003 | Viðskiptafréttir | 466 orð | 1 mynd

Flestar uppsagnir á verðbréfasviði

HELMINGUR þeirra 22 sem sagt hafa upp störfum hjá Búnaðarbanka Íslands og ráðið sig hjá Landsbanka Íslands á undanförnum dögum var í stöðu framkvæmdastjóra eða forstöðumanna hjá Búnaðarbanka. Meira
26. apríl 2003 | Viðskiptafréttir | 454 orð

Hagnaður Bakkavarar Group dregst saman

HAGNAÐUR Bakkavarar Group nam 1,9 milljónum punda, sem svarar til 243 milljóna íslenskra króna á fyrsta ársfjórðungi. Þetta er um 10% lækkun frá árinu áður er hagnaður var 2,1 milljón punda. Meira
26. apríl 2003 | Viðskiptafréttir | 61 orð

LÍ og Impregilo semja um ábyrgðir

STJÓRNENDUR Landsbankans og ítalska verktakafyrirtækisins Impregilo hafa skrifað undir samninga um verklokaábyrgð, ábyrgð vegna fyrirframgreiðslu og almenn bankaviðskipti vegna framkvæmda við Kárahnjúkavirkjun. Meira
26. apríl 2003 | Viðskiptafréttir | 240 orð

Mótmæli Nýsjálendinga ekki óvænt

MÓTMÆLI nýsjálenskra stjórnvalda við fyrirvara Íslands um bann við hvalveiðum í atvinnuskyni hafa ekki áhrif á stöðu Íslendinga innan Alþjóðahvalveiðiráðsins. Meira

Daglegt líf

26. apríl 2003 | Neytendur | 188 orð | 1 mynd

Kús kús-salat með grænmeti

KÚS kús er vinsæl hveititegund í seinni tíð og er ekki bara fyrir meistarakokka að matreiða, eins og einhverjir kynnu að ætla. Hér fylgir sumarleg uppskrift frá dönsku neytendasamtökunum. Meira
26. apríl 2003 | Neytendur | 318 orð | 1 mynd

Leiðsögn um heilsufæði hjá breskri stórverslun

VERSLUNARKEÐJAN Sainsbury's hefur tekið höndum saman við heilsugæsluna í Bretlandi um fræðslu á fituinnihaldi matvæla. Markmiðið er að reyna að fá sjúklinga til þess að velja hollari kost. Meira
26. apríl 2003 | Neytendur | 76 orð | 1 mynd

Sérstakt bakarakaffi

FÉLAGAR í Landssambandi bakarameistara eru að hefja sölu á kaffi sem framleitt er sérstaklega fyrir félagið. Meira
26. apríl 2003 | Neytendur | 282 orð | 1 mynd

Verkun á þorramat sögð góð

VERKUN á þorramat er almennt góð, samkvæmt niðurstöðum skýrslu um eftirlit Umhverfisstofnunar og heilbrigðiseftirlits sveitarfélaga með gæðum þorramatar. Meira
26. apríl 2003 | Neytendur | 216 orð | 1 mynd

Vistvernd í verki - Ráð vikunnar

HELSTU orkugjafar Íslendinga eru hitaveitur og vatnsvirkjanir. Þær eru í rauninni ný fyrirbæri því að fram til ársins 1973 notuðu 45% heimila olíu sem orkugjafa bæði fyrir rafmagn og hita. Meira

Fastir þættir

26. apríl 2003 | Árnað heilla | 40 orð | 1 mynd

60 ÁRA afmæli .

60 ÁRA afmæli . Í dag, laugardaginn 26. apríl, er sextugur Henning Þorvaldsson, Hamrabyggð 14, Hafnarfirði . Eiginkona hans er Steinunn Alfreðsdóttir . Af því tilefni bjóða þau ættingjum og vinum að gleðjast með sér á heimili sínu í dag milli kl.... Meira
26. apríl 2003 | Fastir þættir | 309 orð

Ágæti brjóstaskoðunar staðfest

REGLULEG brjóstaskoðun lækkar verulega dánartíðni af völdum brjóstakrabbameins, og hefur hún reynzt nýtast konum á fimmtugsaldri bezt. Meira
26. apríl 2003 | Fastir þættir | 278 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson

Jörundur Þórðarson hafði tilfinningu fyrir því að hann mætti helst ekki spila út - allt myndi kosta slag. Hann var með spil vesturs í fyrsta leik Íslandsmótsins: Austur gefur; allir á hættu. Meira
26. apríl 2003 | Fastir þættir | 679 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Bridsfélag Dalvíkur og Ólafsfjarðar Mánudaginn 14. apríl lauk 2ja kvölda páskatvímenningi hjá félaginu. Veitt voru vegleg páskaegg fyrir 3 efstu sætin og smá aukaverðlaun fyrir 7. sætið en skapast hefur hefð fyrir því hjá félaginu. Meira
26. apríl 2003 | Viðhorf | 780 orð

Fátæktargildra aldraðra

Maðurinn sagðist líta svo á að hann væri í eins konar fátæktargildru. Honum væri naumt skammtaður lífeyrir eftir að hafa unnið hörðum höndum alla ævi og greitt skatta til samfélagsins áratugum saman. Meira
26. apríl 2003 | Í dag | 1645 orð | 1 mynd

Ferming í Grensáskirkju, sunnudaginn 27.

Ferming í Grensáskirkju, sunnudaginn 27. apríl kl. 11. Prestur sr. Ólafur Jóhannsson. Fermd verða: Erla Rut Káradóttir, Háaleitisbraut 121. Helga Lára Sigurardóttir, Álftamýri 6. Jannie Brynja Robertsdóttir Kaatee, Háaleitisbraut 137. Meira
26. apríl 2003 | Fastir þættir | 1060 orð | 4 myndir

Fetað í fótspor Sutovsky

17. - 24. apríl 2003 Meira
26. apríl 2003 | Fastir þættir | 318 orð | 1 mynd

Heilkenni alvarlegrar bráðrar lungnabólgu, HABL

Í byrjun febrúar á þessu ári bárust fregnir um að lungnabólgu af ókunnum orsökum hefði orðið vart í Guangdonghéraði í Kína og að nokkrir hefðu látist af hennar völdum. Meira
26. apríl 2003 | Í dag | 1992 orð | 1 mynd

(Jóh. 20).

Guðspjall dagsins: Jesús kom að luktum dyrum. Meira
26. apríl 2003 | Dagbók | 462 orð

(Jóh. 20.)

Í dag er laugardagur 26. apríl, 116. dagur ársins 2003. Orð dagsins: Jesús segir við hann: "Þú trúir, af því þú hefur séð mig. Sælir eru þeir, sem hafa ekki séð og trúa þó." Meira
26. apríl 2003 | Í dag | 643 orð | 1 mynd

Leiksýning í Breiðholtskirkju

STOPPLEIKHÚSIÐ sýnir barnaleikritið "Palli var einn í heiminum" í fjölskylduguðsþjónustu í Breiðholtskirkju í Mjódd á morgun, sunnudag kl. 11. Leikritið byggist á hinni vinsælu barnabók Jens Sigsgaard. Meira
26. apríl 2003 | Dagbók | 74 orð

MANSÖNGUR TÍMARÍMU

Oft eru kvæða efni rýr, ekki stundum parið. Eg á skrýtið ævintýr, í þó lítið varið. Margt er sér til gamans gert, geði þungu kasta, það er ekki einskis vert að eyða tíð án lasta. Meira
26. apríl 2003 | Fastir þættir | 146 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 b6 4. a3 Bb7 5. Rc3 d5 6. cxd5 Rxd5 7. Bd2 Rd7 8. Rxd5 Bxd5 9. Dc2 f5 10. e3 Bd6 11. Bc4 O-O 12. Bxd5 exd5 13. O-O a5 14. b4 a4 15. b5 De7 16. Hfb1 Rf6 17. Bb4 Re4 18. Dc6 De6 19. Ha2 Hae8 20. Hc2 f4 21. exf4 Hxf4 22. Meira
26. apríl 2003 | Fastir þættir | 152 orð | 1 mynd

Te styrkir varnir líkamans

BLÓÐKORN tedrykkjumanna bregðast um fimm sinnum hraðar við sýklum en blóðkorn þeirra sem drekka kaffi að staðaldri. Meira
26. apríl 2003 | Fastir þættir | 403 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

VÍKVERJI fann áþreifanlega fyrir því í vikunni að sumarið er komið þegar hann átti leið um hjólabúð til að kaupa sumargjöf fyrir son sinn. Meira

Íþróttir

26. apríl 2003 | Íþróttir | 183 orð

27 milljóna króna hagnaður hjá HSÍ

MIKIL umskipti til hins betra urðu í rekstri Handknattleikssambands Íslands, HSÍ, á síðasta starfsári, en það kom m.a. fram þegar reikningar HSÍ voru lagði fram á ársþingi þess í gær. Meira
26. apríl 2003 | Íþróttir | 299 orð | 1 mynd

Arnar og Bjarki í fyrsta skipti saman með KR

TVÍBURARNIR Arnar og Bjarki Gunnlaugsson leika í fyrsta skipti saman með KR á eigin heimavelli þegar Íslandsmeistararnir taka á móti Færeyjameisturum HB í meistarakeppni landanna á KR-vellinum á morgun. Leikurinn hefst kl. 17 og er önnur viðureign meistaraliða þjóðanna um Atlantic-bikarinn en ÍA vann B36 í Þórshöfn í fyrravor, 2:1, í fyrsta leiknum. Meira
26. apríl 2003 | Íþróttir | 241 orð

Breytt keppnisfyrirkomulag

Samþykkt var á ársþingi Handknattleikssambands Íslands í gær að keppt verði eftir nýju fyrirkomulagi á næstu leiktíð í 1. deild karla og kvenna. Meira
26. apríl 2003 | Íþróttir | 206 orð

Eftirvænting og spenna

"ÞAÐ eru allir leikmenn mínir klárir í slaginn eftir því sem ég veit best," segir Gústaf Björnsson, þjálfari Íslandsmeistara Hauka í handknattleik kvenna, sem hefja titilvörnina í Vestmannaeyjum í dag. Meira
26. apríl 2003 | Íþróttir | 214 orð | 1 mynd

*GUÐMUNDUR Ágúst Ingvarsson var í gær...

*GUÐMUNDUR Ágúst Ingvarsson var í gær endurkjörinn formaður Handknattleikssambands Íslands (HSÍ) á ársþingi þess sem fram fór í gær. Aðeins ein breyting varð á stjórn HSÍ á þinginu, Guðmundur Davíðsson er kominn í stjórnina sem varamaður. Meira
26. apríl 2003 | Íþróttir | 250 orð | 3 myndir

Heiðar úr leik, Veigar og Arnar til Finnlands

HEIÐAR Helguson, knattspyrnumaður hjá Watford, leikur ekki meira með liði sínu á tímabilinu og missir af landsleik Íslands og Finnlands í Vantaa á miðvikudaginn kemur. Meira
26. apríl 2003 | Íþróttir | 224 orð

Ívar Bjarklind aftur með KA

ÍVAR Bjarklind hefur tekið fram knattspyrnuskóna á ný og mun leika með sínu gamla félagi, KA, í úrvalsdeildinni í sumar. Ívar lék nokkra leiki með KA-mönnum í 1. Meira
26. apríl 2003 | Íþróttir | 395 orð | 1 mynd

* JÖKULL Elísabetarson, bakvörðurinn ungi sem...

* JÖKULL Elísabetarson, bakvörðurinn ungi sem spilaði alla leiki KR á Íslandsmótinu í knattspyrnu í fyrra, verður ekki með gegn HB á morgun. Meira
26. apríl 2003 | Íþróttir | 89 orð

KNATTSPYRNA Deildabikar kvenna EFRI DEILD: Valur...

KNATTSPYRNA Deildabikar kvenna EFRI DEILD: Valur - Stjarnan 14:1 Staðan: Valur 550033:515 Breiðablik 421113:97 ÍBV 32018:66 KR 411210:144 Stjarnan 51045:293 Þór/KA/KS 30032:80 *Valur tryggði sér efsta sætið með sigrinum og mætir liðinu sem endar í fjórða... Meira
26. apríl 2003 | Íþróttir | 98 orð

Leikmenn KR og HB

LEIKMANNAHÓPUR KR sem mætir HB á morgun er þannig skipaður: Kristján Finnbogason, Hilmar Björnsson, Gunnar Einarsson, Kristján Örn Sigurðsson, Sigursteinn Gíslason, Kristinn Hafliðason, Sigurvin Ólafsson, Arnar Gunnlaugsson, Bjarki Gunnlaugsson, Veigar... Meira
26. apríl 2003 | Íþróttir | 278 orð | 1 mynd

Of snemmt að afskrifa Valsmenn

"ÍR-INGAR eru í afar vænlegri stöðu eftir sigurinn á Hlíðarenda, en það má aldrei afskrifa Valsmenn, seiglan, baráttan er svo gríðarlega mikil," segir Heimir Ríkharðsson, þjálfari Fram, spurður um hvort nú sé tími ÍR-liðsins að renna upp, hvort því takist að leggja Valsmenn öðru sinni þegar liðin mætast á morgun í annað skiptið í undanúrslitum Íslandsmótsins í handknattleik karla. Meira
26. apríl 2003 | Íþróttir | 503 orð | 1 mynd

Ógjörningur að spá fyrir um úrslit

"ÞAÐ eina sem hægt er að fullyrða um keppni ÍBV og Hauka um Íslandsmeistaratitilinn er að þetta verður hörkukeppni og úrslitaleikirnir verða örugglega fimm, hvort liðið stendur uppi sem sigurvegari er ómögulegt að segja til um," segir Stefán Arnarson, landsliðsþjálfari kvenna í handknattleik, spurður um kapphlaup Íslands- og bikarmeistara Hauka og deildarmeistara ÍBV um Íslandsmeistaratitilinn í kvennaflokki sem hefst í Eyjum klukkan 16 í dag. Meira
26. apríl 2003 | Íþróttir | 388 orð | 1 mynd

* PAOLO di Canio, hinn reyndi...

* PAOLO di Canio, hinn reyndi ítalski sóknarmaður, verður líklega kallaður inn í lið West Ham á ný í lokaleikjum liðsins í ensku úrvalsdeildinni. Meira
26. apríl 2003 | Íþróttir | 242 orð

Pulis vill ekki fagna of snemma

TONY Pulis, knattspyrnustjóri Íslendingafélagsins Stoke City, hefur varað leikmenn og stuðningsmenn félagsins við því að fagna áframhaldandi sæti í ensku 1. deildinni of snemma. Meira
26. apríl 2003 | Íþróttir | 203 orð

Sextán ára frá Arsenal í færeyska landsliðshópnum

INGI Höjsted, efnilegasti knattspyrnumaður Færeyja sem leikur með unglingaliði Arsenal, hefur verið kallaður í A-landsliðshóp Færeyinga sem mætir Kazakhstan í tveimur vináttuleikjum á heimavelli á næstu dögum. Meira
26. apríl 2003 | Íþróttir | 187 orð

Sigfús með sex mörk fyrir Magdeburg

SIGFÚS Sigurðsson skoraði sex mörk, öll í síðari hálfleik, og þótti standa sig vel þegar Magdeburg vann Eisenach, 30:28, á heimavelli í þýsku 1. deildinni í handknattleik í gærkvöldi. Meira
26. apríl 2003 | Íþróttir | 148 orð | 1 mynd

Síðasti leikurinn hjá Sol Campbell

SOL Campbell, hinn öflugi varnarmaður Arsenal og enska landsliðsins í knattspyrnu, leikur í dag sinn síðasta leik á þessu keppnistímabili. Meira
26. apríl 2003 | Íþróttir | 174 orð

Tólf Íslendingar með norskum liðum

METFJÖLDI útlendinga leikur í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Í liðunum 14, sem skipa úrvalsdeildina í ár, verða erlendir knattspyrnumenn 63 talsins, einum fleiri en á leiktíðinni í fyrra. Meira
26. apríl 2003 | Íþróttir | 161 orð

um helgina

HANDKNATTLEIKUR Laugardagur: Úrslit kvenna, Essodeildin, fyrsti leikur: Vestmannaeyjar: ÍBV - Haukar 16 Sunnudagur: Undanúrslit karla, Essodeild, annar leikur: KA-heimili: KA - Haukar 16.15 Austurberg: ÍR - Valur 16. Meira
26. apríl 2003 | Íþróttir | 485 orð | 1 mynd

Vill Beckham komast burt frá Manchester?

ENSKIR fjölmiðlar fullyrða að David Beckham, fyrirliði enska landsliðsins í knattspyrnu, vilji komast í burtu frá Manchester United. Hann er sagður hafa átt langan neyðarfund með umboðsmanni sínum, ásamt Victoriu eiginkonu sinni, strax eftir leik United og Real Madrid í meistaradeild Evrópu á miðvikudagskvöldið. Þar sat Beckham á varamannabekk liðsins en kom síðan inn á og tryggði United sigur með tveimur mörkum, 4:3. Meira
26. apríl 2003 | Íþróttir | 69 orð

Þrefalt hjá Þrótti N. og Stjörnunni?

ÚRSLITALEIKIR í bikarkeppni Blaksambandsins 2003 verða leiknir í dag í Austurbergi. Hið sigursæla kvennalið Þróttar frá Neskaupstað leikur við HK kl. 14 og kl. 16 eigast við Stjarnan og HK í karlaflokki. Þróttur Nes. Meira

Lesbók

26. apríl 2003 | Menningarblað/Lesbók | 3209 orð | 1 mynd

ALLT ANNAR RÓBERT!

Fyrir nokkrum árum birtist viðtal við Róbert H. Haraldsson heimspeking í Lesbók undir fyrirsögninni Allt annar Nietzsche. Fyrr á þessu ári birtist viðtal við tvo unga heimspekinga í Lesbók undir fyrirsögninni Enn annar Nietzsche en þar var hugmyndum Róberts um heimspekinginn þýska andmælt. Hér birtist svargrein Róberts við gagnrýninni sem hefur reyndar komið fram í ýmsum skrifum heimspekinganna ungu að undanförnu. Meira
26. apríl 2003 | Menningarblað/Lesbók | 2099 orð | 1 mynd

BLESS, ÍSLAND? HINGAÐ OG EKKI LENGRA!

Er komið að því að kveðja það Ísland sem við höfum þekkt? Hreint og fallegt og óspjallað. Í þessari grein eru landsmenn hvattir til að leiða hugann að verndun íslenskrar náttúru. Meira
26. apríl 2003 | Menningarblað/Lesbók | 1286 orð

BÓKASÖFN OG SÆDÝRA

GAMALL vinur minn og víðförull vestur í Bandaríkjunum sagði mér einu sinni, að hann fylgdi einfaldri reglu til að kanna ástand viðkomustaða á ferðum hans um heiminn. Meira
26. apríl 2003 | Menningarblað/Lesbók | 1282 orð | 1 mynd

DJASSFERÐ TIL SJÁLANDS

Í síðasta mánuði var VERNHARÐUR LINNET á ferð á Sjálandi í góðum félagsskap og lét að sjálfsögðu ekki helstu djassviðburði Stór-Kaupmannahafnar framhjá sér fara. Hér segir nokkuð frá því auk þess sem djassglöðum Kaupmannahafnarförum er bent á hvernig njóta megi djasslífsins í borginni. Meira
26. apríl 2003 | Menningarblað/Lesbók | 436 orð | 1 mynd

Endurheimtur einleikari

ANNA Áslaug Ragnarsdóttir píanóleikari kemur fram á einleikstónleikum í Tíbrárröð Salarins kl. 20 á sunnudag. Á efnisskrá eru verk eftir Mozart, Hjálmar H. Ragnarsson, Janácek og Chopin. Meira
26. apríl 2003 | Menningarblað/Lesbók | 814 orð | 2 myndir

ERU VINNANLEGIR MÁLMAR Í VATNI JÖKLU?

Skynjum við hið rétta eðli heimsins með skilningarvitunum, hvenær kemur Suðurlandsskjálftinn, hverjar eru kenningar Vísindakirkjunnar og hvað er skjámiðill? Þessum spurningum og fjölmörgum öðrum hefur verið svarað að undanförnu á Vísindavefnum. Meira
26. apríl 2003 | Menningarblað/Lesbók | 1142 orð | 2 myndir

FERMING Á JÖKULDAL 1938

Hér er rifjuð upp ferming frá árinu 1938 í afskekktri, íslenskri sveit. Þá var ýmislegt öðruvísi en nú er við sömu tækifæri. Meira
26. apríl 2003 | Menningarblað/Lesbók | 382 orð | 1 mynd

Franco í nýju ljósi

UMDEILD bók um borgarastríðið á Spáni hefur vakið töluverðar vinsældir þar í landi, en í nýrri söguskýringu sem boðið er upp á í bókinni eru rætur stríðsins raktar til uppreisnar vinstri manna og því er haldið fram að Winston Churchill hafi í raun verið... Meira
26. apríl 2003 | Menningarblað/Lesbók | 782 orð

HALLIR OG SJÚKRAHÚS

HINN 16. apríl birtist grein í Morgunblaðinu eftir Þorvald Örn Árnason þar sem fram kom að hann hefði sagt upp áskrift sinni að blaðinu "vegna ótrúverðugs fréttaflutnings og skrifa um innrásina í Írak og aðdraganda hennar". Meira
26. apríl 2003 | Menningarblað/Lesbók | 1894 orð | 1 mynd

HEF SJALDAN NÁÐ AÐ HEMJA MARGLYNDIÐ

"Já, það hefur gengið á ýmsu," segir Sigurður A. Magnússon í samtali við ÞRÖST HELGASON um síðasta bindi ævisögu sinnar, Ljósatíma, sem nýlega kom út. Sigurður ræðir um glímu sína við að færa lífið í orð á níu bókum, mótsagnirnar í sjálfum sér, marglyndið, kaldastríðið og fleira. Meira
26. apríl 2003 | Menningarblað/Lesbók | 21 orð

Íbúar fæddir annars staðar en á...

Íbúar fæddir annars staðar en á Íslandi Fæðingarland Fjöldi Þar af ísl. ríkis- borgarar Danmörk 2.472 1.996 Pólland 1.950 223 Svíþjóð 1.692 1.424 Bandaríkin 1.529 1.128 Þýskaland 1. Meira
26. apríl 2003 | Menningarblað/Lesbók | 3377 orð | 1 mynd

LANDNÁMSMENN NÚTÍMANS

Hvernig ætlum við að bregðast við þeim grundvallarbreytingum sem eru að verða á samsetningu íslensku þjóðarinnar? Í þessari grein er því haldið fram að ef við bregðumst ekki við af einurð og festu sé hætt við að okkur verði grimmilega refsað eftir nokkur ár. Þá sé líka viðbúið að við náum ekki að virkja þann auð sem í hinum nýju Íslendingum býr, að upp komi erfið félagsleg vandamál og samfélag okkar verði ekki eins viðfelldið og það gæti orðið. Meira
26. apríl 2003 | Menningarblað/Lesbók | 522 orð | 2 myndir

Leikið þremur skjöldum

Í kvöld, sunnudag, verður frumsýndur gamanleikurinn Öfugu megin uppí eftir Derek Benfield í þýðingu Árna Ibsen á Stóra sviði Borgarleikhússins. Eggert Þorleifsson er í lykilhlutverki og Hávar Sigurjónsson ræddi við hann yfir kaffibolla í vikunni. Meira
26. apríl 2003 | Menningarblað/Lesbók | 1098 orð | 3 myndir

List hvunndagsins

Opið á miðvikudögum til sunnudags frá kl. 13-17. Sýningum lýkur 11. maí. Aðgangur ókeypis. Meira
26. apríl 2003 | Menningarblað/Lesbók | 273 orð | 1 mynd

Meistaraverk Bachs og Dvoráks

KAMMERKÓR Seltjarnarneskirkju og Sinfóníuhljómsveit áhugamanna halda tónleika undir stjórn hjónanna Vieru Manasek og Pavels Manasek í Seltjarnarneskirkju í dag kl. 17. Meira
26. apríl 2003 | Menningarblað/Lesbók | 345 orð

Myndlist Galleri@hlemmur.

Myndlist Galleri@hlemmur.is: Thomas Brommé. Til 27.4. Gallerí Fold, Rauðarárstíg: Pia Rakel Sverrisdóttir. Til 11.5 Gallerí Skuggi: Kristín Pálmadóttir og Ragna Hermannsdóttir. Til 27.4. Gallerí Sævars Karls: Björg Örvar. Til 1.5. Meira
26. apríl 2003 | Menningarblað/Lesbók | 434 orð

NEÐANMÁLS

I Fátt er skemmtilegra en að velta fyrir sér skáldsögunni. Allar safaríkustu umræðurnar nú um stundir snúast um þetta ólíkindatól. Engin niðurstaða er innan sjónmáls. Meira
26. apríl 2003 | Menningarblað/Lesbók | 630 orð | 14 myndir

Næsta vika

Laugardagur Salurinn kl. 16 Óperan Orfeo eftir Claudio Monteverdi. Nemendur Tónlistarskóla Kópavogs. Gunnsteinn Ólafsson stjórnar. Bústaðakirkja kl. 16 Borgarkórinn heldur sína árlegu vortónleika. Meira
26. apríl 2003 | Menningarblað/Lesbók | 111 orð

Samsýning gullsmiða

OPNUÐ verður í dag kl. 15 samsýning gullsmiða sem nefnist 101Gull í Sýningarsal Hönnunarsafns Íslands við Garðatorg. Á sýningunni er að finna u.þ.b. Meira
26. apríl 2003 | Menningarblað/Lesbók | 69 orð

SUMAR

Hin brúnu fiskinet þorpsins hanga á grindum og stögum færi og stokkaðar lóðir bíða í hálfrokknum króm. Skolgráar fjarðarunnir gjálfra hjá staurabryggjum og daðra við bikaða súð. Handan við lyngása græna fjarst í vestrinu logar dálítil kringlótt sól. Meira
26. apríl 2003 | Menningarblað/Lesbók | 322 orð | 2 myndir

Taj Mahal í hættu?

EITT af sjö undrum veraldar, indverska hofið Taj Mahal, veldur sérfræðingum töluverðum áhyggjum þessa dagana, en hætta er talin á að hofið muni láta undan og hrynja ef jarðskjálfta gerir á svæðinu. Meira
26. apríl 2003 | Menningarblað/Lesbók | 398 orð | 1 mynd

Tuttugu og ein milljón til 83 verkefna

MENNINGARRÁÐ Austurlands úthlutaði á dögunum 21 milljón króna til menningarstarfs í fjórðungnum. Úthlutunin fór fram með viðhöfn í stofnun Gunnars Gunnarssonar á Skriðuklaustri í Fljótsdal að viðstöddu fjölmenni. Meira
26. apríl 2003 | Menningarblað/Lesbók | 22 orð

VIÐ SELTJÖRN

Innanum rótlaust þangið liggja spor mín reikul Með ógnargný brotnar brimaldan á skerjunum Þungur rómur hennar véfrétt að boða váleg tíðindi Í fjöruborðinu spígsporar sendlingurinn... Meira
26. apríl 2003 | Menningarblað/Lesbók | 110 orð | 2 myndir

Vilborg kynnt í Þjóðmenningarhúsi

VILBORG Dagbjartsdóttir, skáld mánaðarins í Þjóðmenningarhúsinu, og Kristín Marja Baldursdóttir blaðamaður lesa upp úr bók Kristínar Marju um Vilborgu, Mynd af konu, í Þjóðmenningarhúsinu á sunnudag kl. 14. Meira
26. apríl 2003 | Menningarblað/Lesbók | 305 orð | 1 mynd

ÞÖGGUN KVENNA

EN hver var þessi Elín Thorarensen? Ég hafði aldrei heyrt á hana minnst og fór því með bókina til hennar ömmu og spurði út í hana. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.