TREVOR Adams, verkefnisstjóri Alcoa við byggingu álvers á Reyðarfirði segir líklegt að hafist verði handa við að ráða í störf í álverinu seinni hluta árs 2006 en framleiðsla í því á að hefjast árið 2007.
Meira
ÁKVEÐIÐ hefur verið að Daninn Ole Wøhlers Olsen stjórni borgaralegum málefnum í Basra-héraði sem breskir hermenn tóku í Íraksstríðinu, að sögn Berlingske Tidende .
Meira
GEORGE W. Bush Bandaríkjaforseti segir að það hafi verið mikilvægur áfangi í baráttunni gegn hryðjuverkastarfsemi að steypa Saddam Hussein af stóli í Írak.
Meira
GRANNAR Tyrkja, Grikkir, urðu meðal fyrstu þjóða til að bjóða aðstoð vegna hamfaranna í Austur-Tyrklandi. Sögðust þeir senda flugvél með hjálpargögn, þ.á m.
Meira
LEITARMENN í austurhluta Tyrklands háðu í gærkvöldi örvæntingarbaráttu við tímann er þeir reyndu að finna fleira fólk í rústum húsa sem hrundu í jarðskjálftanum sem reið yfir skömmu fyrir fjögur aðfaranótt fimmtudags að staðartíma.
Meira
Fréttir
2. maí 2003
| Stjórnmál á miðopnu
| 551 orð
| 1 mynd
"Það skiptir kjósendur máli ef flokkur sem býður fram til Alþingis í öllum kjördæmum landsins á grundvelli eins málefnis hefur aðeins á að skipa örfáum einstaklingum sem þekkja stefnu flokksins í því máli."
Meira
LÖGREGLAN í Hafnarfirði stöðvaði tæplega tvítugan ökumann á 120 km hraða á Ásbraut í Áslandshverfi í gærkvöldi. Hámarkshraði er 50 km/klst. Samkvæmt reglugerð um sektir vegna umferðarlagabrota mun hann hljóta 60.
Meira
BANNMERKI tvöfölduðust á milli ára, úr 45 í 90 þúsund í nýju símaskránni sem kemur út seinna í þessum mánuði. Nú er svo komið að tæpur þriðjungur allra símanúmera er merktur þannig að fólk vill ekki að sölumenn af ýmsu tagi hringi í það.
Meira
2. maí 2003
| Innlendar fréttir
| 269 orð
| 1 mynd
TVEIR björgunarflekar og Zodiac-gúmbjörgunarbátur, sem týndust í kjölfar prófana á flekunum fyrir fimm dögum, komu í leitirnar um hádegið í gær þegar skipverjar á togaranum Barða NK komu auga á þá um 55 sjómílur vestur af Öndverðarnesi.
Meira
B-listinn í Norðvesturkjördæmi fundar Frambjóðendur B-listans í Norðvesturkjördæmi halda fundi í dag, föstudaginn 2. maí, kl. 20.30 í Dalabúð, Búðardal og í Gunnubúð, Hvammstanga. Laugardaginn 3. maí kl. 13.
Meira
ÚTLIT er fyrir að boranir hefjist í tilraunaskyni í Grímsey í byrjun júní til þess að leita að heitu vatni. "Við erum að leggja drög að því að það verði byrjað að bora í byrjun júní.
Meira
ÍSRAELSKIR hermenn drápu í gær 12 Palestínumenn í umfangsmikilli árás á fjögurra hæða hús í Gazaborg. Meðal þeirra sem lét lífið var tveggja ára gamall drengur, Amer Ayad, sem fékk kúlu gegnum höfuðið.
Meira
Félag hjartasjúklinga á Vesturlandi og Landssamtök hjartasjúklinga bjóða öllum í mælingu á kólesteróli og blóðþrýstingi á morgun, laugardaginn 3. maí, kl. 10-14, í safnaðarheimilinu Ólafsvík.
Meira
FYLGI Frjálslynda flokksins eykst um fimm prósentustig frá síðasta mánuði og er nú tæp 10%, samkvæmt nýjustu könnun Gallup fyrir RÚV, sem birt var í gærkvöldi. Aðrar breytingar eru litlar og innan skekkjumarka.
Meira
"Með þessu er Jóhann Ársælsson raunverulega að lýsa því stöðumati sínu, að verði stjórnarandstöðuflokkarnir ofan á í kosningunum 10. maí verði stjórnarkreppa í landinu."
Meira
ÍBV hampaði Íslandsmeistaratitlinum í handknattleik kvenna í annað sinn í sögu félagsins þegar liðið bar sigurorð af Haukum, 22:20, í Eyjum í gærkvöldi. Um 1000 manns sem mættu í íþróttahúsið í Vestmannaeyjum urðu vitni að æsispennandi leik .
Meira
UNNT yrði að lækka skattaprósentur umtalsvert án þess að rýra tekjur ríkissjóðs með því að samræma skatta á launatekjur, fjármagnstekjur og fyrirtæki.
Meira
2. maí 2003
| Innlendar fréttir
| 133 orð
| 1 mynd
"ÞAÐ hafa komið hérna milli 50 og 60 manns og þeir hörðustu voru mættir hér á hlaðinu um klukkan sjö í morgun en það er frekar kalt hérna, hvasst og hiti um frostmark og veiði þess vegna verið lítil.
Meira
2. maí 2003
| Innlendar fréttir
| 140 orð
| 1 mynd
KJARTAN Friðbjarnarson kaupsýslumaður lést á St. Jósefsspítala í Hafnarfirði 29. apríl síðastliðinn, 83ja ára að aldri. Kjartan fæddist hinn 23. nóvember árið 1919.
Meira
2. maí 2003
| Innlendar fréttir
| 180 orð
| 1 mynd
UM þessar mundir eru 90 ár síðan var farið að framleiða hinar þekktu Leica myndavélar, en það voru fyrstu vélarnar gerðar fyrir 35 mm filmu. Leica er enn að framleiða hágæða myndavélar fyrir filmu og ennfremur stafrænar vélar.
Meira
MINNNST sjö manns brunnu til bana og um 20 slösuðust, sumir hættulega, er eldur varð laus í bensínstöð í fátækrahverfi í Bagdad síðdegis í gær. Björgunarmenn og bandarískir hermenn á staðnum sögðu í gærkvöldi að eldurinn logaði enn.
Meira
Málþing í félagsfræði í tilefni 60 ára afmælis Þorbjarnar Broddasonar verður haldið í dag, föstudaginn 2. maí kl. 14-17.30, í stofu 101 Lögbergi. Fluttir verða sex fyrirlestar um félags- og fjölmiðlafræði af fyrrverandi nemendum Þorbjarnar.
Meira
2. maí 2003
| Innlendar fréttir
| 744 orð
| 1 mynd
Þorsteinn Baldur Friðriksson fæddist í Reykjavík 30. júní 1979. Hann er stúdent frá Menntaskólanum í Reykjavík vorið 1999. Á árunum 1999 til 2001 var hann verkefna- og markaðsstjóri hjá BT en er nú nemi á öðru ári í viðskiptadeild Háskólans í Reykjavík. Þorsteinn er einnig formaður Visku, stúdentafélags Háskólans í Reykjavík. Unnusta Þorsteins er Dóra Gunnarsdóttir.
Meira
2. maí 2003
| Stjórnmál á miðopnu
| 691 orð
| 1 mynd
NÆRRI 30 umsóknir bárust til AVS rannsóknasjóðs um kvóta vegna áframeldis á þorski. Sjóðurinn er á vegum sjávarútvegsráðuneytisins og var stofnaður sl. vetur í tengslum við átak um aukið verðmæti sjávarfangs.
Meira
2. maí 2003
| Innlendar fréttir
| 188 orð
| 1 mynd
ÞÓRÓLFUR Árnason borgarstjóri tók á móti tæplega 500 Reykvíkingum sem verða 70 ára á þessu ári í afmælisveislu í Ráðhúsi Reykjavíkur í gær. "Þetta er skemmtilegasta boð sem ég hef haldið. Þetta var alveg yndisleg stund.
Meira
SVIPAÐ kerfi veikindaréttar og tíðkast á öðrum Norðurlöndum og réttindi óháð vinnuveitanda eru meðal hugmynda um breytingar á velferðarkerfinu sem komu fram í 1.
Meira
SALA á nýjum bílum hélt áfram að aukast í aprílmánuði miðað við fyrstu þrjá mánuði fyrra árs þótt heldur hafi dregið úr. Í apríl voru skráðir 839 nýir bílar en í sama mánuði í fyrra voru skráðir 593 bílar. Aukningin er 41,5%.
Meira
2. maí 2003
| Stjórnmál á miðopnu
| 726 orð
| 1 mynd
"Ég hika ekki við að halda fram, að áætlun Samfylkingarinnar er metnaðarfyllsta og vandaðasta áætlun sem nokkur íslenskur stjórnmálaflokkur hefur lagt fram um gagngerar endurbætur á menntakerfinu."
Meira
LYFJAFRÆÐINGAFÉLAG Íslands hefur í bréfi til embættis ríkissaksóknara óskað eftir rannsókn á því hvort Landspítali - háskólasjúkrahús, LSH, hafi brotið gegn 34. grein lyfjalaga með því að velja viðskiptafræðing sem sviðsstjóra lyfjasviðs spítalans.
Meira
DAVÍÐ Oddsson forsætisráðherra segir að til álita komi að kanna hvort unnt sé að gera forkaupsréttarákvæði sveitarfélaga á kvóta samkvæmt lögum virkara en nú er.
Meira
TALIÐ er að minnst 65 manns hafi farist í gær er rúta með um 90 manns innanborðs steyptist í uppistöðulón skammt frá borginni Bethlehem í Suður-Afríku. Tíu manns tókst að komast út og upp á þak bílsins og voru fluttir á sjúkrahús.
Meira
2. maí 2003
| Erlendar fréttir
| 344 orð
| 2 myndir
ENN var óljóst í gærkvöldi hve margir hefðu farist í jarðskjálftunum í Tyrklandi í fyrrinótt en talið víst að þeir væru yfir eitt hundrað. Upptökin voru í austurhluta landsins en þar er víða erfitt yfirferðar og vegir slæmir.
Meira
SAMGÖNGURÁÐHERRA, Sturlu Böðvarssyni, hefur borist bréf frá Trausta Sveinssyni, bónda í Bjarnargili í Fljótum, með beiðni um að ráðherra afturkalli auglýst útboð vegna jarðgangaframkvæmda á milli Ólafsfjarðar og Siglufjarðar.
Meira
ÞÁTTTAKA var mikil í hátíðarhöldum víða um heim í gær í tilefni af hátíðisdegi verkalýðsins, 1. maí. Í mörgum Evrópulöndum var lýst hefðbundnum kröfum um bætt kjör, einnig bar mikið á mótmælum gegn Íraksstríðinu.
Meira
2. maí 2003
| Innlendar fréttir
| 126 orð
| 1 mynd
ÞRÁTT fyrir óvenjuhlýjan vetur í Vestmannaeyjum vöknuðu Eyjamenn við snjókomu í gær. Snjó kyngdi niður á Stórhöfða og á flugvallarsvæðinu var jafnfallinn snjór klukkan 9 að morgni að minnsta kosti 10 sentimetrar og snjóaði þá enn.
Meira
2. maí 2003
| Innlendar fréttir
| 637 orð
| 2 myndir
KÖNNUN Félagsvísindastofnunar fyrir Morgunblaðið á fylgi flokkanna leiðir í ljós að þriðjungur þeirra kjósenda sem ætla að kjósa Frjálslynda flokkinn nú kaus Sjálfstæðisflokkinn í síðustu kosningum, 26,5% frjálslyndra kusu Samfylkinguna síðast, aðeins...
Meira
RÚMLEGA tvítugur karlmaður velti bílnum á fljúgandi hálum veginum um Lónssveit á sjöunda tímanum í gærmorgun. Ökumaðurinn slapp ómeiddur, enda í bílbelti, en bíllinn skemmdist töluvert. Lögreglan á Höfn í Hornafirði grunar hann um ölvun.
Meira
Eyjólfur Eyvindarson, öðru nafni Sesar A, talar frá Spáni í nýju blaði ungra vinstri grænna, sem dreift hefur verið í hús. Eyjólfur er harður vinstrimaður og liggur ekki á skoðunum sínum, frekar en aðrir í stjórnmálaflokknum. Hann skipar 19.
Meira
Höfundar upphaflegs kvikmyndahandrits: Mogens Rukov og Thomas Vinterberg. Leikgerð: Bo hr. Hansen. Þýðandi: Einar Kárason. Leikstjóri: Stefán Baldursson. Leikmynd: Þórunn S. Þorgrímsdóttir. Búningar: Filippía I. Elísdóttir og Þórunn S. Þorgrímsdóttir.
Meira
Aðlögun/ Adaptation Mjög óvenjuleg, fersk, frumleg og áhugaverð. Sannarlega gleðiefni. (H.L.) ***½ Háskólabíó, Sambíóin. Chicago Kyngimögnuð og kynþokkafull söng- og dansamynd. (S.V.) ***½ Smárabíó, Regnboginn, Borgarbíó, Akureyri.
Meira
BREIÐFIRÐINGAKÓRINN verður með tónleika í Fella- og Hólakirkju á laugardaginn kl.17. Stjórnandi kórsins er Hrönn Helgadóttir og einsöngvari Ingibjörg Sigurbjörnsdóttir, undirleikari er Guðríður Sigurðardóttir.
Meira
M acmahon-bíóið á samnefndri breiðgötu bak við Sigurbogann (metróstöð Etoile) er margra heimsókna virði, sérlega fallegt, frá því um 1930. Þar er öðru hvoru boðið upp á helstu myndir helstu leikstjóra.
Meira
TVÆR íslenskar konur, Elinóra Inga Siguðardóttir og Kolfinna Knútsdóttir, hlutu á dögunum alþjóðleg verðlaun á þingi Heimssamtaka frumkvöðla og uppfinningakvenna sem haldið var í Lundúnum.
Meira
ÞAÐ er makalaust hvað eitt lag getur komið sér kirfilega fyrir í heilabúi mannskepnunnar. "Indverska lagið", þetta úr auglýsingunni fyrir toppplötu Tónlistans, 31.
Meira
CARDIGANS er hljómsveit með sál - og hún er sænsk. Fimmta plata sveitarinnar, Long Gone Before Daylight, hefur fengið fínustu dóma gagnrýnenda, sem flestir eru á því að um frambærilegasta grip sveitarinnar sé að ræða fram til þessa.
Meira
UPPTAKA Rásar 2 af laginu "New York City Cops" með The Strokes frá tónleikum sveitarinnar á Broadway í apríl á síðasta ári verður á nýrri safnplötu, sem kemur út 3. júní á Wolfgang Morden, dótturfyrirtæki Vice Records.
Meira
Vaka-Helgafell hefur gefið út í kilju glæpasöguna Synir duftsins eftir Arnald Indriðason . Synir duftsins var fyrsta bók Arnaldar og kom hún út árið 1997.
Meira
MYNDASÖGUVERSLUNIN Nexus fagnar hinum alþjóðlega Free Comic Book Day , eða Ókeypis myndasögur í einn dag , með því að gefa yfir 2.000 myndasögublöð. Hátíðin verður haldin í verslun Nexus við Hverfisgötu á morgun, laugardaginn 3.
Meira
HREIMUR Örn Heimisson, söngvari Lands og sona, hljóðritaði lag í stúdíó Sýrlandi síðdegis á miðvikudag sem var síðan hljóðblandað og sett beint á Netið um klukkan 18:30. Lagið er að finna á nýrri íslenskri Netsíðu sem heitir tónlist.is .
Meira
FJÖLSKYLDU- og gamanmyndin Sleðaferðin ( Cool Runnings ) er Disneymynd kvöldsins hjá Sjónvarpinu. Myndin er í leikstjórn Jons Turteltaubs frá árinu 1993 og er byggð á sannri sögu.
Meira
SÆNSKA sakamálamyndin Síðasta morðið fjallar um ungan lögreglumann sem kemst á slóð leigumorðingja sem fengið hefur það verkefni að ráða af dögum Olof Palme, forsætisráðherra Svíþjóðar.
Meira
SPENNUMYNDIN Bardagaklúbburinn ( Fight Club ) eftir David Fincher er á dagskrá Stöðvar 2 seint í kvöld. Í myndinni leikur Edward Norton ungan mann í skrifstofuvinnu sem getur ekki sofið.
Meira
ÍSLANDSMEISTARI kaffibarþjóna, Ása Jelena Pétursdóttir, vann um síðustu helgi silfurverðlaun á heimsmeistaramóti kaffibarþjóna sem fram fór í Boston í Bandaríkjunum um helgina.
Meira
HÚN er eldri en tvævetur í skemmtanabransanum og nú sér hún ástæðu til að syngja um þetta líf. Þetta líf sem allir þrá en fæstir fá að kynnast. Svo kvarta hinir útvöldu gjarnan undan öllu saman; allri þessari athygli, allri pressunni.
Meira
Höfundur skáldsögu sem leikurinn er byggður á: Einar Már Guðmundsson. Þýðandi: Bernard Scudder. Höfundur leikgerðar: Neil Haigh. Leikstjóri: Ágústa Skúladóttir. Hönnuður leikmyndar. Guðrún Øyahals. Leikari: Neil Haigh. Þriðjudagur 15. apríl.
Meira
Ágætu frambjóðendur ÞAÐ hefur verið mikið rætt um bág kjör öryrkja, einstæðra og fleiri minnihlutahópa. En hvað með t.d. húsmæður, sem hafa ekki verið úti á vinnumarkaðnum á síðustu árum?
Meira
2. maí 2003
| Bréf til blaðsins
| 626 orð
| 1 mynd
MÁLSVARAR vinstri - grænna hafa lengi haldið því fram að Samfylkingin sé ekkert annað en endurgerður Alþýðuflokkur, óbreytanlegur krataflokkur, nokkuð sem vinstri - grænir telja vera mikið skammaryrði. Í leiðara Morgunblaðsins 26.
Meira
Anna Einarsdóttir fæddist á Sellátranesi í Rauðasandshreppi 2. september 1927. Hún lést á líknardeild Landspítalans, Landakoti, 25. apríl síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Guðfreður Einar Sigurðsson, f. 29. ágúst 1903, d. 30.
MeiraKaupa minningabók
2. maí 2003
| Minningargreinar
| 1411 orð
| 1 mynd
Ásgeir Kristinn Ásgeirsson fæddist 6. maí 1931 í Reykjavík. Hann lést á Sjúkrahúsi Akraness 26. apríl síðastliðinn. Foreldrar Ásgeirs Kristins voru Ásgeir Ásgeirsson, kaupmaður í Reykjavík, f. 11.8. 1885, d. 25.5. 1972, og Kristín Matthíasdóttir, f. 9.8.
MeiraKaupa minningabók
2. maí 2003
| Minningargreinar
| 9322 orð
| 10 myndir
Björn Jóhannsson var einn þeirra manna sem setja svip á umhverfið með sterkri nærveru og því skilur brotthvarf hans eftir stórt skarð. Þær eru ófáar minningarnar sem koma upp í hugann þegar við rifjum upp samverustundir fjölskyldunnar á liðnum árum.
MeiraKaupa minningabók
Ég kveð með söknuði góðan samstarfsmann til margra ára og skoðanabróður í öllum meginmálum til heilla fyrir okkur Íslendinga. Að fylgjast með Birni Jóhannssyni við fréttastjórn var líkt og að kynnast verklagi frábærs listamanns.
MeiraKaupa minningabók
Þegar Björn Jóhannsson varð fréttastjóri Morgunblaðsins á sjöunda áratugnum hafði það starf verið í höndum ritstjóra blaðsins á annan áratug, eða frá því Ívar Guðmundsson lét af því starfi snemma á sjötta áratugnum og fór til Sameinuðu þjóðanna.
MeiraKaupa minningabók
Björn Jóhannsson fæddist í Hafnarfirði hinn 20. apríl 1935. Hann lést á heimili sínu að morgni miðvikudagsins 23. apríl síðastliðins. Foreldrar hans voru hjónin Jóhann Kristinn Björnsson iðnverkamaður, f. 15.6. 1916, d. 8.12.
MeiraKaupa minningabók
Björn Þorgeirsson fæddist á Helgafelli í Helgafellssveit 27. júlí 1917. Hann lést á Droplaugarstöðum 19. apríl síðastliðinn. Foreldrar hans voru Ingibjörg Björnsdóttir og Þorgeir Jónasson.
MeiraKaupa minningabók
2. maí 2003
| Minningargreinar
| 1752 orð
| 1 mynd
Egill Sæmundsson fæddist í Minni-Vogum, Vogum, 3. febrúar 1918. Hann lést í Landspítalanum við Hringbraut 24. apríl síðastliðinn.
MeiraKaupa minningabók
Guðrún Jóhanna Sigtryggsdóttir fæddist á Auðbjargarstöðum í Kelduhverfi í N-Þing. 18. desember 1906. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Seli á Akureyri 21. apríl síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Hólmfríður Sigurgeirsdóttir og Sigtryggur Jósefsson.
MeiraKaupa minningabók
Helga Friðrika Bæringsdóttir fæddist að Furufirði í Grunnavíkurhreppi 27.8. 1908. Hún lést að öldrunardeild Landakotsspítala að kvöldi sumardagsins fyrsta 24.4. 2003. Foreldrar hennar voru Bæring Bæringsson bóndi í Furufirði f. 15.7. 1863, d. 10.4.
MeiraKaupa minningabók
Elínborg Hulda Sigurbjörnsdóttir fæddist í Sigurðarbæ á Blönduósi 1. október 1917. Hún lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 25. apríl síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Sigurrós Jóhanna Sigurðardóttir, f. 26.8. 1894, d. 4.
MeiraKaupa minningabók
2. maí 2003
| Minningargreinar
| 1038 orð
| 1 mynd
Jakob Jón Kristján Snælaugsson fæddist á Árbakka, Árskógsströnd 3. júlí 1928. Hann andaðist á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 27. apríl síðastliðinn. Foreldrar hans voru Snælaugur Baldvin Stefánsson f. 18.12. 1981, d. 18.2.
MeiraKaupa minningabók
Kristbjörg Ólafía Óskarsdóttir fæddist að Stóru-Borg undir Eyjafjöllum 9. nóvember 1927. Hún lést á líknardeild Landsspítala, Landakoti í Reykjavík 23. apríl síðastliðinn.
MeiraKaupa minningabók
2. maí 2003
| Minningargreinar
| 1643 orð
| 1 mynd
Snorri Þór Jóhannesson fæddist í Vestmannaeyjum 19. júlí 1940. Hann lést á Landspítala - háskólasjúkrahúsi við Hringbraut 23. apríl síðastliðinn. Foreldrar hans voru Jóhannes Pálmason, f. 10. jan. 1914, d. 22.
MeiraKaupa minningabók
2. maí 2003
| Minningargreinar
| 1220 orð
| 1 mynd
Stella Sigurleifsdóttir fæddist á Bíldudal 12. janúar 1928. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 22. apríl síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Viktoría Kristjánsdóttir, f. á Gljúfurá í Arnarfirði 12.
MeiraKaupa minningabók
BANDARÍSKA líftæknifyrirtækið Nimblegen Systems, sem hefur verið með rannsóknarstofu á Íslandi frá því í febrúar á síðasta ári, hefur verið að færa út kvíarnar að undanförnu.
Meira
NÚ virðist sjá fyrir endann á langri og strangri deilu umhverfisverndarsinna og útgerðarmanna um takmarkanir á fiskveiðum til verndar sæljónum. Sáttatilboð var lagt fram í alríkisréttinum í Seattle í málinu af samtökum útvegsmanna og eftirlitsmanna.
Meira
Dr. med. Sigurður Gísli Sigurðsson berklayfirlæknir og landlæknir fæddist 2. maí 1903, hann lést 5. apríl 1986. Í dag, 2. maí, eru liðin 100 ár frá fæðingu Sigurðar Sigurðssonar berklayfirlæknis og landlæknis.
Meira
Bráðum er brotinn bærinn minn á heiði. Hlýtt var þar stundum, - hann er nú í eyði. Man ég þá daga. Margt var þá á seyði. Ungur ég undi úti í varpa grænum. Horfði á reykinn hverfa fyrir blænum. - Þar heyrði ég forðum þytinn yfir bænum.
Meira
LANDSLIÐ opna flokksins atti kappi við úrvalslið Suðurnesja á laugardaginn og hafði nauman sigur í 28 spila leik. Um helgina voru svokallaðir Frístundadagar í Reykjanesbæ og var bridskeppnin liður í þeim hátíðahöldum. Spilað var á Flughóteli í Keflavík.
Meira
Hallgrímskirkja: Eldriborgarastarf í dag kl. 13. Leikfimi, æfingar við allra hæfi, undir stjórn Jóhönnu Sigríðar. Súpa, kaffi og spjall. Allir velkomnir. Laugarneskirkja: Mömmumorgunn kl. 10. Kaffispjall fyrir mæður. Góð upplifun fyrir börn.
Meira
Í dag er föstudagur 2. maí, 122. dagur ársins 2003. Orð dagsins: Þolgæðis hafið þér þörf, til þess að þér gjörið Guðs vilja og öðlist fyrirheitið.
Meira
VÍKVERJA brá svolítið þegar hann las frétt á mbl.is um að nú væru vísindamenn við virtar brezkar rannsóknastofnanir búnir að komast að þeirri niðurstöðu að fiskar fyndu sársauka og sýndu streitueinkenni þegar þeir fyndu til í vörunum.
Meira
ÞAÐ var sannarlega mikil dramatík í Eyjum í gærkvöldi þegar kvennalið ÍBV tók á móti Haukum í þriðja úrslitaleik liðanna um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik. ÍBV hafði unnið fyrstu tvær viðureignirnar og gerðu sér lítið fyrir og sigruðu Haukana í miklum baráttuleik, 22:20, og tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn í þremur leikjum. Það var gríðarleg stemmning í íþróttahúsinu í Eyjum og voru áhorfendur hátt í þúsund og létu vel í sér heyra.
Meira
MEIÐSL norska landsliðsmarkvarðarins Espen Johnsen eru ekki eins alvarleg og í fyrstu voru talin en hann tognaði í lærvöðva á æfingu norska landsliðsins á Írlandi s.l. þriðjudag.
Meira
BERTI Vogts, landsliðsþjálfari Skota, óttast ekki að sér verði sagt upp störfum í kjölfar ósigurs á móti Austurríkismönnum á Hampden Park í fyrrakvöld, 2:0.
Meira
* HEIMIR Örn Árnason , handknattleiksmaður, hefur ákveðið að ganga til liðs við Val. Heimir lék í vetur með norska 2. deildarliðinu Haslum en var áður í herbúðum KA og einn af lykilmönnum þess þegar það innbyrti Íslandsmeistaratitilinn á síðustu leiktíð.
Meira
Íslandsmeistarar KR skoruðu 11 mörk gegn Þrótti í 8-liða úrslitum Deildabikarkeppni KSÍ í gær. Staðan eftir venjulegan leiktíma var 5:5, en í framlengunni var aðeins eitt lið á vellinum og bættu KR-ingar við sex mörkum.
Meira
Á FUNDI félaga í efstu deild karla í knattspyrnu í gær kynnti Knattspyrnusamband Íslands, KSÍ, nýtt heiti á efstu deild karla og kvenna ásamt bikarkeppninni.
Meira
ALLA Gorkorian varð Íslandsmeistari í fyrsta skipti í gær en þessi snjalla rússneska handknattleikskona, sem komin er með íslenskt ríkisfang, var í tapliði Gróttu/KR þegar liðið beið lægri hlut fyrir ÍBV í úrslitaeinvígi um Íslandsmeistaratitilinn árið...
Meira
UNNUR Sigmarssdóttir, þjálfari ÍBV, var að stýra liðinu í fyrsta sinn á þessum vetri og landaði hún tveimur titlum, þeim stóra í gær og deildarmeistaratitlinum - hún var sátt í gærkvöldi, þegar stóri bikarinn var kominn í höfn.
Meira
INGIBJÖRG Jónsdóttir, fyrirliði Íslandsmeistaraliðs ÍBV, var að vonum sátt eftir leikinn enda hampaði hún Íslandsmeistaraverðlaunagripnum á ný eftir þriggja ára bið - og sagði að leikurinn hefði þróast eins og áhorfendur vildu. "Fólkið vill spennu og það er okkar að láta það eftir því. Ég held að við höfum komið upp á réttum tíma í leiknum og náðum að klára þetta á lokasprettinum, sem var æsispennandi fyrir okkur og áhorfendur," sagði Ingibjörg.
Meira
VIGGÓ Sigurðsson, þjálfari karlaliðs Hauka, var mættur til Vestmannaeyja í gær til að stjórna kvennaliði Haukanna í stað Gústafs Adolfs Björnssonar sem úrskurðaður var í þriggja leikja bann af aganefnd HSÍ eftir annan úrslitaleik Hauka og ÍBV.
Meira
Daglegt líf (blaðauki)
2. maí 2003
| Daglegt líf (blaðauki)
| 768 orð
| 3 myndir
SAMVINNA hjúkrunarfræðinga Heilsugæslunnar í Árbæ hefur getið af sér námskeið fyrir foreldra sem eiga ungling í vændum. Námskeiðið verður haldið næsta þriðjudagskvöld og hefur það markmið að styrkja foreldra í foreldrahlutverkinu.
Meira
V EITINGAHÚS sem þjóna ferðamönnum sérhæfa sig í síauknum mæli í því hráefni sem hendi er næst á hverjum stað - og því kannski ekki óeðlilegt að finna víða um land veitingahús sem sérhæfa sig í sjávarfangi.
Meira
N úpsstaðarskógur er fagurt kjarrlendi í hlíðum Eystrafjalls fyrir vestan Skeiðarárjökul. Þar er hægt að fara upp á Kálfsklif með því að handstyrkja sig upp á festi sem liggur upp klettabeltið. Frá 20. júní til 28.
Meira
Ensku húsin á Mýrunum eru elstu veiðihús landsins, en hafa einnig verið óðalssetur Skota og Englendinga. Í dag eru þau gistihús fyrir einstaklinga og hópa.
Meira
R ÉTT við sjávarkambinn á Eyrarbakka stendur Rauða húsið þar sem einn af þekktari veitingastöðum landsins er til húsa. Rauða húsið, áður þekkt sem Gunnarshús, hefur verið rekið af Inga Þór Jónssyni frá því snemma árs 2001. "Ég tók húsið á leigu 1.
Meira
Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.