Greinar laugardaginn 3. maí 2003

Forsíða

3. maí 2003 | Forsíða | 357 orð

Aukinn þorskkvóti verði boðinn upp næsta haust

INGIBJÖRG Sólrún Gísladóttir, talsmaður Samfylkingarinnar, segir í samtali við Morgunblaðið í dag að hún vilji að sú þorskkvótaaukning, sem reiknað er með að komi til framkvæmda á næsta fiskveiðiári, verði boðin upp til leigu strax í haust og öllum verði... Meira
3. maí 2003 | Forsíða | 147 orð

Bitið á jaxlinn

BANDARÍSKUR fjallgöngumaður notaði vasahníf til að skera hluta af öðrum handleggnum af sér til þess að losna undan bjargi sem hann hafði verið fastur undir í fimm daga. Greindi lögregla frá þessu í gær. Meira
3. maí 2003 | Forsíða | 122 orð | 1 mynd

Kínversk kafbátsáhöfn ferst

SLYS um borð í dísilknúnum kafbáti kínverska flotans, sem tók þátt í heræfingum í Gulahafi, varð til þess að öll sjötíu manna áhöfnin fórst, að því er kínverska ríkisfréttastofan Xinhua greindi frá í gær. Meira
3. maí 2003 | Forsíða | 58 orð | 1 mynd

Vonir þverra um björgun

DRENG bjargað úr rústum í Bingol. Vonir um að takast mætti að bjarga fleiri börnum, sem voru í heimavistarskóla sem hrundi í jarðskjálftanum, fóru þverrandi í gær. 117 nemendur björguðust. Meira
3. maí 2003 | Forsíða | 177 orð

Yfir 30 barna enn saknað

TALIÐ var í gær að enn væru 30-40 börn grafin undir rústum heimavistarskóla í þorpi við borgina Bingol í Austur-Tyrklandi, þar sem sterkur jarðskjálfti reið yfir aðfaranótt fimmtudags. Staðfest var að nærri 50 nemendur skólans hefðu farizt og einn kennari. Björgunarmenn unnu hörðum höndum að því að leita í rústunum, en vonir um að einhver barnanna fyndust á lífi voru farnar að dvína. Meira

Fréttir

3. maí 2003 | Erlendar fréttir | 122 orð

12 ára í læknanám

SHO Timothy Yano er aðeins 12 ára en hefur hlotið styrk til náms í læknisfræði við Háskólann í Chicago. Samkvæmt upplýsingum frá sambandi bandarískra læknadeilda verður Sho einhver yngsti læknanemi sem sögur fara af. Meira
3. maí 2003 | Innlendar fréttir | 3619 orð | 1 mynd

Aðalatriðið er að fella ríkisstjórnina

Ingibjörg Sólrún Gísladóttir segir að aðalatriði kosninganna sé að fella núverandi ríkisstjórn. Tímabært sé að breyta þeim vinnubrögðum í stjórnmálum sem forysta Sjálfstæðisflokksins hafi mótað. Egill Ólafsson ræddi við Ingibjörgu Sólrúnu um stjórnmálin og stefnu Samfylkingarinnar. Meira
3. maí 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 91 orð

Aðsóknarmet í Fjölskyldu- og húsdýragarð

AÐSÓKN í Fjölskyldu- og húsdýragarðinn í Laugardal í Reykjavík hefur aldrei verið meiri í apríl en í ár. Mest höfðu komið 17.075 gestir í apríl árið 2001, en í ár voru gestir garðsins 19.848 í apríl. Meira
3. maí 2003 | Suðurnes | 71 orð | 1 mynd

Aldraður verkamaður heiðraður

BJÖRN B. Kristinsson, verkamaður í Sandgerði, var heiðraður við hátíðahöldin 1. maí í Sandgerði. Björn er rúmlega sjötugur, fæddur á Siglufirði 1931. Hann hefur stundað sjómennsku, lengst af á togurum og vertíðarbátum. Meira
3. maí 2003 | Innlendar fréttir | 403 orð | 1 mynd

Allt eigið fé uppurið eftir sex til átta ár

ÞRÍR aðilar hafa reiknað út áhrif fyrningarleiðarinnar svokölluðu á afkomu útgerðarinnar. Niðurstaðan er í öllum tilfellum sú, að fyrning, hvort sem er 5% eða meira á ári, leiðir til gjaldþrots á fáum árum. Meira
3. maí 2003 | Innlendar fréttir | 742 orð | 1 mynd

Alveg nýtt námstilboð

Sigrún Júlíusdóttir fæddist í Hrísey á Eyjafirði 3. febrúar 1944. Stúdent frá Menntaskólanum í Reykjavík 1964 og fór til náms í félagsvísindum til Svíþjóðar þar sem hún lauk félagsráðgjafanámi frá Lundarháskóla 1970. Meira
3. maí 2003 | Innlendar fréttir | 402 orð

Áhersla á atvinnuöryggi og skatta

FÉLAGAR í Starfsgreinasambandi Íslands telja að í næstu kjarasamningum eigi að leggja mesta áherslu á atvinnuöryggi, lækkun skatta og hærri laun. Meira
3. maí 2003 | Innlendar fréttir | 124 orð | 1 mynd

Árangur af starfi eldri sjálfstæðismanna

SAMBAND eldri sjálfstæðismanna hélt í vikunni upp á fimm ára afmæli sitt í kosningaskrifstofu flokksins í Álfabakka. 140 sjálfstæðismenn, 60 ára og eldri, mættu í veisluna og sungu og gæddu sér á veitingum. Meira
3. maí 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 496 orð

Ástandið grafalvarlegt að mati fræðslustjóra

FRÆÐSLURÁÐ Hafnarfjarðar samþykkti á aukafundi í gær að leggja það til við bæjarstjórn að segja upp samningnum við Íslensku menntasamtökin (ÍMS) um rekstur leikskólans Tjarnaráss vegna verulegra vanefnda Íslensku menntasamtakanna á samningnum sem varðar... Meira
3. maí 2003 | Innlendar fréttir | 79 orð

Átak gegn stríði með mótmælastöðum.

Átak gegn stríði með mótmælastöðum. Frá því í janúar hafa friðarsinnar andmælt hernaði Bandaríkjamanna og Breta í Mið-Austurlöndum, sem og stuðningi íslenskra stjórnvalda við hann. Meira
3. maí 2003 | Innlendar fréttir | 158 orð | 1 mynd

Átta slasaðir í árekstri á Hellisheiði

ÁTTA manns voru fluttir á sjúkrahús í Reykjavík eftir harðan árekstur fjögurra bíla sem varð í Hveradalabrekku á Hellisheiði um sjö leytið í gærkvöldi. Loka þurfti Hellisheiði í einn og hálfan tíma og beindi lögreglan umferð um Þrengsli í staðinn. Meira
3. maí 2003 | Innlendar fréttir | 158 orð | 1 mynd

Borgarverkfræðingur annast framkvæmd

STEFÁN Hermannsson borgarverkfræðingur hefur upplýst að gengið verði til viðræðna við hann um að hann taki að sér framkvæmdastjórn Austurhafnar-TR ehf. Meira
3. maí 2003 | Erlendar fréttir | 524 orð | 1 mynd

Breskir íhaldsmenn unnu á í sveitarstjórnarkosningum

IAIN Duncan Smith, leiðtogi breska Íhaldsflokksins, fagnaði í gær góðum árangri í sveitarstjórnakosningum sem fram fóru í Bretlandi í fyrradag en þar bætti flokkurinn við sig 545 sveitarstjórnarfulltrúum yfir heildina. Meira
3. maí 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 93 orð

Bærinn fjölgar sumarstörfum

GERT er ráð fyrir að stofnanir og fyrirtæki Seltjarnarnesbæjar ásamt vinnuskóla Seltjarnarness fjölgi ráðningum ungmenna í sumar. Aðgerðirnar eru liður í að koma til móts við horfur á verra atvinnuástandi hjá skólafólki á höfuðborgarsvæðinu. Meira
3. maí 2003 | Innlendar fréttir | 159 orð

Ekkert aðhafst frekar með rafrænum hætti

FULLTRÚAR Sjálfstæðisflokksins áttu í gær fund með starfsmönnum Ráðhússins, starfsmanni yfirkjörstjórnar og skrifstofustjóra borgarstjórnar, auk starfsmanns Skýrr, í kjölfar þess að yfirkjörstjórnir í Reykjavík höfnuðu ranglega meðmælendum með... Meira
3. maí 2003 | Akureyri og nágrenni | 119 orð

Ekki tekin afstaða með einum flokki fremur en öðrum

BÆJARFULLTRÚAR L-listans, Lista fólksins í bæjarstjórn Akureyrar, hafa sent frá sér tilkynningu þar sem áréttað er að L-listinn er þverpólitískt afl á Akureyri sem hefur að markmiði að bjóða fram og eiga fulltrúa í bæjarstjórn Akureyrar. Meira
3. maí 2003 | Erlendar fréttir | 175 orð | 1 mynd

Eugene V. Rostow minnst við Yale

MINNINGARATHÖFN verður haldin um Eugene V. Rostow, fyrrverandi forseta lagadeildar Yale-háskólans í Bandaríkjunum, á morgun, sunnudag, í Yale. Meira
3. maí 2003 | Innlendar fréttir | 127 orð

Fannst á Mýrdalsjökli

KARLMAÐUR sem varð viðskila við tvo félaga sína í vélsleðaferð á Mýrdalsjökli síðdegis í gær fannst heill á húfi laust upp úr kl. 11 í gærkvöld. Maðurinn hafði þá beðið við sleða sinn við jökulröndina í nokkurn tíma. Meira
3. maí 2003 | Erlendar fréttir | 205 orð | 3 myndir

Fimm myrtir í ráðhúsi

FIMM menn, þeirra á meðal bæjarstjóri, biðu bana í gær þegar vopnaður maður réðst inn í ráðhús bæjarins Aci Castello á Sikiley og hóf skothríð. Meira
3. maí 2003 | Erlendar fréttir | 267 orð

Fjórtán morð talin tengd líffæraverslun

TALIÐ er að 14 af 88 konum er fundist hafa látnar í mexíkósku landamæraborginni Ciudad Juarez kunni að hafa verið rænt og þær myrtar í því skyni að taka úr þeim líffæri og selja þau, að því er saksóknari greindi frá. Meira
3. maí 2003 | Innlendar fréttir | 518 orð | 1 mynd

Fjölskyldurnar með um 60 milljarða í yfirdráttarlán

Á FUNDI Framsóknarflokksins í gær með fasteignasölum og forráðamönnum Íbúðalánasjóðs voru kynntar hugmyndir um það að gera fólki kleift að taka 90% húsnæðislán. Meira
3. maí 2003 | Stjórnmál á miðopnu | 897 orð | 1 mynd

Flöktandi Framsókn og óábyrgur Sjálfstæðisflokkur

"Vinstrihreyfingin - grænt framboð er eini stjórnmálaflokkurinn sem kemur fram af festu og ábyrgð. Hann er sá flokkur sem menn mega vita að lofar ekki upp í ermina en hann stendur hins vegar við fyrirheit sín." Meira
3. maí 2003 | Suðurnes | 119 orð | 1 mynd

Foreldrar og trúður í leikskólanum

BÖRNIN í leikskólanum Suðurvöllum í Vogum sýndu foreldrum sínum húsakynni leikskólans og verk sín á Suðurvalladeginum sem var í gær. Þá komu trúðar í heimsókn og börnin skemmtu sér í hoppikastala. Meira
3. maí 2003 | Innlendar fréttir | 71 orð

Friðlandið á Hornströndum í umsjón Ísafjarðarbæjar

SIV Friðleifsdóttir umhverfisráðherra hefur falið Umhverfisstofnun Ísafjarðarbæjar að annast umsjón og rekstur friðlandsins á Hornströndum, en samningur þar að lútandi var undirritaður í gær. Meira
3. maí 2003 | Innlendar fréttir | 402 orð

Fækkað um 20 stöðugildi

ÞRJÁTÍU OG ÁTTA starfsmönnum Borgarleikhússins, þar af fjórum leikurum, var sagt upp störfum í gær. Um er að ræða 20 stöðugildi. Þetta er liður í aðgerðum til að skera niður í rekstri Leikfélags Reykjavíkur. Meira
3. maí 2003 | Akureyri og nágrenni | 228 orð | 1 mynd

Færir FSA hjartaómskoðunartæki að gjöf

FÉLAG hjartasjúklinga í Eyjafirði hefur afhent rannsóknardeild í lífeðlisfræði á FSA hjartaómskoðunartæki ásamt stjórnstöð. Búnaðurinn kostaði tæpar 20 milljónir króna og er gefinn til minningar um látna félaga. Meira
3. maí 2003 | Akureyri og nágrenni | 397 orð

Föst fjárlög henta starfseminni ekki

FÖST fjárlög henta starfsemi Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri ekki vel að mati Halldórs Jónssonar forstjóra, en hann lýsti þessari skoðun sinni á ársfundi FSA í vikunni. Meira
3. maí 2003 | Innlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

Guðni og Dagný á fundi með hestamönnum

FRAMBJÓÐENDUR eru á ferð og flugi þessa dagana og jafnvel á milli kjördæma, eins og Guðni Ágústsson, varaformaður Framsóknarflokksins og oddviti flokksins í Suðurkjördæmi, sem brá sér ásamt Dagnýju Jónsdóttur á fund með hestamönnum og öðrum gestum í... Meira
3. maí 2003 | Innlendar fréttir | 133 orð | 1 mynd

Harry ætlar að einbeita sér að steppdansi

"ÞETTA er frábært," segir hinn breski Harry Walker skælbrosandi þegar blaðamaður spyr hann hvernig honum lítist á nýju stoðtækin sem hann, ásamt þremur öðrum börnum, er kominn til Íslands til að prófa. Meira
3. maí 2003 | Innlendar fréttir | 266 orð | 1 mynd

Haukur Clausen tannlæknir látinn

HAUKUR Clausen, tannlæknir í Reykjavík og einn mesti afreksmaður Íslendinga í frjálsum íþróttum á fyrstu árum lýðveldisins, er látinn, á 75. aldursári. Haukur fæddist í Reykjavík 8. Meira
3. maí 2003 | Innlendar fréttir | 382 orð

Hár blóðþrýstingur áhættuþáttur fyrir Alzheimersjúkdóm

MARGT bendir til þess að hár blóðþrýstingur geti verið áhættuþáttur fyrir Alzheimersjúkdóm á efri árum. Þetta er meðal þess sem kom fram á ráðstefnu um heilabilun og aðra sjúkdóma í heila aldraðra sem lauk í vikunni. Meira
3. maí 2003 | Suðurnes | 315 orð | 1 mynd

Hef gaman af að vinna með fólki

"JÁ, þetta er draumastarfið. Meira
3. maí 2003 | Innlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

Holstebro stólar á Íslendinga

FIMM íslenskar landsliðskonur í handknattleik munu leika með danska liðinu Team Tvis Holstebro á næstu leiktíð. Þetta eru þær Hrafnhildur Skúladóttir, Kristín Guðmundsdóttir, Helga Torfadóttir, Hanna G. Stefánsdóttir og Inga Fríða Tryggvadóttir. Meira
3. maí 2003 | Innlendar fréttir | 215 orð

Hugmyndir BSRB í skattamálum athyglisverðar

GEIR H. Haarde fjármálaráðherra telur hugmyndir BSRB í skattamálum athyglisverðar en segist ekki geta verið sammála öllu sem þar kemur fram. Hugmyndirnar geti styrkt núgildandi staðgreiðslukerfi skatta og séu vel þess virði að skoða nánar. Meira
3. maí 2003 | Akureyri og nágrenni | 297 orð | 1 mynd

Húnvetnskt bros í augum

HÚNVETNSKT bros í augum er heiti á bók sem hefur að geyma vísur eftir Rögnvald Rögnvaldsson og er nýlega komin út. Rögnvaldur var fæddur að Litlu-Þverá í Miðfirði í Vestur-Húnavatnssýslu 21. október 1912, en hann lést á Akureyri í nóvember árið 1987. Meira
3. maí 2003 | Árborgarsvæðið | 82 orð | 1 mynd

Hættir hjá Garðyrkjuskólanum eftir 32 ára starf

ÞÓRHALLUR Hróðmarsson kennslustjóri kenndi síðustu tímana sína í Garðyrkjuskólanum í aprílbyrjun eftir 32 ára starf en hann mun síðan hætta formlega hjá stofnuninni með vorinu. Meira
3. maí 2003 | Erlendar fréttir | 1155 orð | 1 mynd

Íraskar konur óttast um réttindi sín eftir fall Saddams

HAIDA Azzawi notar ekki trefil til að fela sítt og mikið hár sitt. Hún klæðist röndóttum bómullarbuxum og litfagurri skyrtu. Hún fer út af heimili sínu ef henni sýnist og þarf ekki að vera í fylgd karlkyns ættmenna sinna. Svona vill hún hafa þetta áfram. Meira
3. maí 2003 | Innlendar fréttir | 166 orð

Íslandsmeistaramót í dansi

HELGINA 3. og 4. maí verður haldið í Laugardalshöllinni Íslandsmeistaramót í dansi. Keppt verður í þremur greinum dansíþróttarinnar þ.e. samkvæmisdönsum með grunnaðferð, línudönsum og gömlu dönsunum. Meira
3. maí 2003 | Innlendar fréttir | 220 orð | 1 mynd

Kaupmáttur óx um 2,5%

LAUN hækkuðu að meðaltali um 4,8% á tímabilinu frá fjórða ársfjórðungi 2001 til sama tímabils árið 2002, að því er fram kemur í launakönnun Kjararannsóknanefndar. Meira
3. maí 2003 | Erlendar fréttir | 208 orð

Kosningum frestað á N-Írlandi

KOSNINGUM til heimastjórnarþings Norður-Írlands hefur verið frestað fram á haust en þær áttu að fara fram 29. maí nk. Paul Murphy, ráðherra Norður-Írlandsmála í bresku stjórninni, greindi frá þessu í fyrradag. Meira
3. maí 2003 | Innlendar fréttir | 53 orð

Kór Dalvíkurkirkju stendur fyrir tónleikum í...

Kór Dalvíkurkirkju stendur fyrir tónleikum í Dalvíkurkirkju á morgun, sunnudaginn 4. maí, kl. 15. Á efnisskrá eru íslensk kórverk, Purcell-dúettar og Gloría í D-dúr RV 589 eftir Antonio Vivaldi. Meira
3. maí 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 64 orð

Leikskólar kynna starfsemi sína

OPIÐ hús verður í fjórum leikskólum í Grafarvogi í dag, laugardag milli kl. 10 og 12. Þá gefst gestum og gangandi tækifæri til að skoða leikskólana og kynna sér starfsemi og menningu þeirra. Meira
3. maí 2003 | Innlendar fréttir | 70 orð

Lögreglumanni vikið úr starfi

RÍKISLÖGREGLUSTJÓRI hefur ákveðið að víkja fyrrverandi rannsóknarlögreglumanni hjá lögreglunni í Kópavogi að fullu og öllu úr starfi. Meira
3. maí 2003 | Innlendar fréttir | 137 orð | 1 mynd

Með símann á ferðasýningu

ÞEIR eru óteljandi möguleikarnir sem bjóðast ferðalöngum sem sækja Ísland heim í sumar og á það vilja forsvarsmenn ferðasýningarinnar Ferðatorgs í Smáralind leggja áherslu. Meira
3. maí 2003 | Akureyri og nágrenni | 126 orð

Metþátttaka á Hængsmóti

HIÐ árlega Hængsmót var sett í Íþróttahöllinni á Akureyri í gær. Mótið er nú haldið í 21. sinn og líkt og í fyrra er það jafnframt Íslandsmót í sveitakeppni í boccia. Meira
3. maí 2003 | Suðurnes | 117 orð

Minna en fjórðungur með reiðhjólahjálm

INNAN við fjórðungur þeirra nemenda grunnskóla á Suðurnesjum sem hjóla í skólann virðast nota reiðhjólahjálma. Kom það fram í athugun sem lögreglan í Keflavík gerði við þrjá skóla í vikunni. Meira
3. maí 2003 | Stjórnmál á miðopnu | 800 orð | 1 mynd

Munnmælasögur um stöðugleikann

"Síðasta ríkisstjórn sem hrökklaðist frá vegna óstjórnar í efnahagsmálum var undir forystu Sjálfstæðisflokksins." Meira
3. maí 2003 | Landsbyggðin | 106 orð | 1 mynd

Músík í Mývatnssveit

HÚSFYLLIR var í Reykjahlíðarkirkju að kvöldi föstudagsins langa þar sem 8 listamenn fluttu tónlist sem hæfði vel deginum. Meira
3. maí 2003 | Innlendar fréttir | 112 orð

Nýr bíll frá Daewoo

NÝR bíll frá Daewoo verður frumsýndur hjá Bílabúð Benna nú um helgina. Kalos er fyrsti bíllinn sem kynntur er hjá Bílabúð Benna eftir kaup GM (General Motors) á Daewoo. Meira
3. maí 2003 | Árborgarsvæðið | 97 orð | 1 mynd

Opið hús á leikskólum

LEIKSKÓLARNIR á Selfossi voru með opið hús á sumardaginn fyrsta og buðu gestum og gangandi að kynnast starfseminni. Meira
3. maí 2003 | Innlendar fréttir | 378 orð | 1 mynd

Opinber heimsókn til Íslands á döfinni

ÓLAFUR Ragnar Grímsson, forseti Íslands, og forseti Þýskalands, Johannes Rau, ræddust við á fundi sínum í Þýskalandi í gærmorgun. Meira
3. maí 2003 | Erlendar fréttir | 476 orð | 1 mynd

Óánægja með hjálparstarf

MIKIL óánægja er meðal íbúa á jarðskjálftasvæðinu í Austur-Tyrklandi með skipulag neyðaraðstoðar við fólk sem býr í húsum er hafa skemmst eða eyðilagst. Meira
3. maí 2003 | Erlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

Pakistan og Indland friðmælast

Stjórnvöld í Pakistan féllust í gær á að taka upp stjórnmálasamband að nýju við Indland eftir að indverska stjórnin hafði ákveðið að skipa sendiherra í Íslamabad. Meira
3. maí 2003 | Innlendar fréttir | 121 orð

Parísartízkan 40 ára

VERSLUNIN Parísartízkan er 40 ára í dag. Fyrri eigandi hennar, Rúna Guðmundsdóttir, rak verslunina í aldarfjórðung og skapaði þann létta og lúfa anda sem ríkir þar enn. Meira
3. maí 2003 | Árborgarsvæðið | 681 orð | 1 mynd

"Aldrei skal björg í búi þrjóta Böðvars þess er á búrkistuna"

"ÞAÐ sem gerir þessa búrkistu merkilega er ekki bara sagan heldur líka að afi minn, Böðvar Magnússon á Laugarvatni, lét Ragnar Ásgeirsson ráðunaut, listfengan og hagmæltan mann, skreyta hana. Meira
3. maí 2003 | Innlendar fréttir | 382 orð | 1 mynd

Raunverulegur munur á afstöðu kynjanna

VERULEGUR munur á afstöðu kynjanna er fyrir hendi meðal kjósenda hér á landi, að því er fram kemur í könnun Félagsvísindastofnunar Háskóla Íslands fyrir Morgunblaðið á fylgi flokkanna. Meira
3. maí 2003 | Suðurnes | 129 orð | 1 mynd

Ráðin í nýja stöðu atvinnuráðgjafa

GUÐBJÖRG Jóhannsdóttir viðskiptafræðingur hefur verið ráðin í nýja stöðu atvinnuráðgjafa á Suðurnesjum. Stjórn Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum ræður í starfið með fjárhagslegum stuðningi Byggðastofnunar. Meira
3. maí 2003 | Erlendar fréttir | 546 orð | 1 mynd

Segir niðurstöðuna áfangasigur

GEORGE W. Bush Bandaríkjaforseti lýsti niðurstöðu hernaðarátakanna í Írak í fyrrakvöld sem "áfangasigri" í baráttunni við alþjóðleg hryðjuverk, baráttu sem enn væri ekki lokið. Hét Bush því hins vegar að Bandaríkin myndu ljúka verkinu. Meira
3. maí 2003 | Landsbyggðin | 136 orð

Sjálfseignarstofnun um sögumiðstöð

Í UPPHAFI þessa árs var áhugamannafélagið Blöðruskalli stofnað í Grundarfirði. Markmið þessa félags var að koma á fót sjálfseignarstofnun um sögumiðstöð í Grundarfirði. Meira
3. maí 2003 | Innlendar fréttir | 297 orð

Sjálfstæðisflokkurinn með mest fylgi

SAMKVÆMT skoðanakönnun Fréttablaðsins, sem birt var í gær, nýtur Sjálfstæðisflokkurinn mests fylgis. Fylgi flokksins er skv. Meira
3. maí 2003 | Innlendar fréttir | 173 orð

Skemmdir á trjám og plöntum

SKEMMDIR hafa komið í ljós á trjám og plöntum í kjölfar næturfrosts undanfarna sólarhringa á Norður- og Austurlandi og víðar á landinu. Meira
3. maí 2003 | Innlendar fréttir | 202 orð | 1 mynd

Skilgreina þarf rétt sjúklinga

"VIÐ TELJUM mikilvægt að það verði skoðað rækilega hvort skattpeningarnir eru notaðir á hagkvæman hátt í heilbrigðismálum fyrir skattgreiðendur og sjúklinga. Við viljum reyna að breyta forgangsröðun þar. Meira
3. maí 2003 | Akureyri og nágrenni | 58 orð

Stangveiðifélag Akureyrar verður stofnað í dag,...

Stangveiðifélag Akureyrar verður stofnað í dag, laugardaginn 3. maí, kl. 15 á Hótel KEA. Um 120 manns hafa skráð sig sem tilvonandi félagsmenn en hægt er að ská sig sem stofnfélaga á slóðinni www.netkerfi.is/svfa. Meira
3. maí 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 123 orð | 1 mynd

Starfsemi læknaminjasafnsins efld

NÝLEGA var lokið við að rífa útihúsin við Nesstofu á Seltjarnarnesi en stefnt er að því að efla starfsemi í kringum læknaminjasafnið í Nesstofu á næstunni. Meira
3. maí 2003 | Innlendar fréttir | 50 orð

Stöðvaður á 170 km hraða

ÖKUMAÐUR bifhjóls var sviptur ökuréttindum á staðnum er lögreglan stöðvaði hann á 170 km hraða á Reykjanesbraut í gærkvöldi á móts við Bústaðaveg þar sem hámarkshraði er 60 km. Meira
3. maí 2003 | Innlendar fréttir | 75 orð | 1 mynd

Sýna handavinnu vetrarins

SÝNING á handavinnu í félagsmiðstöðinni í Hraunbæ 105 verður opnuð á morgun, sunnudag. Á sýningunni eru fjölbreyttir munir sem aldraðir íbúar hverfisins hafa unnið að í tómstundastarfinu í vetur og þar verður einnig sölubás. Meira
3. maí 2003 | Innlendar fréttir | 40 orð

Talið í íþróttahúsinu Vegna fréttar sem...

Talið í íþróttahúsinu Vegna fréttar sem birtist í Mbl. sl. föstudag um talningu atkvæða í alþingiskosningunum skal ítrekað að talning atkvæða í Norðvesturkjördæmi fer fram í Íþróttahúsinu í Borgarnesi, ekki Hótel Borgarnesi eins og misritað var. Meira
3. maí 2003 | Innlendar fréttir | 135 orð

Tveir starfsmenn Morgunblaðsins til friðargæslu

TVEIR starfsmenn Morgunblaðsins, Agnes Bragadóttir, sem verið hefur fréttastjóri sl. átta ár, og Nína Björk Jónsdóttir blaðamaður, hafa verið ráðnar til starfa á vegum Íslensku friðargæslunnar sem heyrir undir utanríkisráðuneytið. Meira
3. maí 2003 | Landsbyggðin | 224 orð | 1 mynd

Tæki til gangagerðar á land

LÍFLEGT var við höfnina á Reyðarfirði um síðustu helgi. Við innri hafnargarðinn lá leiguskipið Afródíta á vegum verktakafyrirtækisins Ístaks og upp úr því var skipað vinnubúðum, vinnuvélum og tækjum sem nota á vegna borunar Fáskrúðsfjarðaganga. Meira
3. maí 2003 | Erlendar fréttir | 154 orð | 1 mynd

Um 14.000 manns í sóttkví í Peking

STARFSMAÐUR sjúkrahúss í Peking tekur sýni úr sjúklingi sem talinn er hafa smitast af bráðri lungnabólgu, HABL. Kínverskir fjölmiðlar skýrðu frá því í gær að nær 14. Meira
3. maí 2003 | Innlendar fréttir | 141 orð

Ungir frjálslyndir með skemmtikvöld .

Ungir frjálslyndir með skemmtikvöld . Ungir frjálslyndir verða með skemmtikvöld á Hótel Borg laugardagskvöldið 3. maí nk. frá 21:00-2:00. Tónlistarmaðurinn Bubbi Morthens mun spila fyrir gesti í Gyllta salnum. Meira
3. maí 2003 | Innlendar fréttir | 216 orð

Utanríkisþjónustan ómissandi bandamaður

MORGUNBLAÐINU hefur borist yfirlýsing frá nokkrum stjórnendum fyrirtækja eða samtaka þeirra vegna umræðna um utanríkisþjónustuna. Meira
3. maí 2003 | Innlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Útför Björns Jóhannssonar

ÚTFÖR Björns Jóhannssonar, fulltrúa ritstjóra Morgunblaðsins, var gerð frá Fríkirkjunni í Hafnarfirði í gær en Björn lést 23. apríl síðastliðinn. Prestur var sr. Árni Bergur Sigurbjörnsson, organisti Kári Þormar og Hljómkórinn söng. Meira
3. maí 2003 | Innlendar fréttir | 315 orð | 1 mynd

Varnarliðsvélar sendar til móts við á fjórða hundrað véla

UMFERÐ rússneskra herflugvéla um íslenska loftvarnarsvæðið hefur verið mjög stopul frá lokum kalda stríðsins haustið 1991 en var fram að því töluverð um þriggja áratuga skeið. Meira
3. maí 2003 | Innlendar fréttir | 250 orð

Verða að fara eftir lögum og reglum

ÁRNI M. Mathiesen sjávarútvegsráðherra segir að ekki gangi upp að íslensk fyrirtæki tengist ólöglegri úthafskarfaveiði á Reykjaneshrygg. Vandamál varðandi veiði litháísku skipanna sé þó tímabundið og leysist af sjálfu sér þegar ríkið gengur í ESB. Meira
3. maí 2003 | Innlendar fréttir | 286 orð | 1 mynd

Verðmætið er um 1,5 milljarðar

ÚTFLUTNINGSVERÐMÆTI þeirra 110.000 tonna af síld, sem Árni M. Mathiesen, sjávarútvegsráðherra, hefur heimilað að veiða úr norsk-íslenzka síldarstofninum er að minnsta kosti um 1,5 milljarðar. Er þá miðað við að allur aflinn fari í vinnslu á mjöli og... Meira
3. maí 2003 | Innlendar fréttir | 539 orð | 1 mynd

Verjandinn gefur lítið fyrir sérfræðiálitin

SIGRÍÐUR Rut Júlíusdóttir hdl. gerði harða hríð að málatilbúnaði ákæruvaldsins í stóra málverkafölsunarmálinu í varnarræðu sinni í gær. Meira
3. maí 2003 | Árborgarsvæðið | 96 orð | 1 mynd

Veturinn kvaddur

ELDRI borgarar í Þorlákshöfn efndu til vetrarkveðju síðasta dag vetrarins, í nýju veitingahúsi sem risið er við ósa Ölfusár. Buðu þeir eldri borgurum á Eyrarbakka og Stokkseyri að taka þátt í að kveðja þennan óvenjulega vetur. Meira
3. maí 2003 | Miðopna | 1257 orð

Villuljós um fátækt, menntun og jafnrétti

Í HUGA margra er kosningabaráttan vafalaust flókin og samhengislaus. Erfitt sé að átta sig á meginstraumum hennar og rökum andstæðra fylkinga. Meira
3. maí 2003 | Innlendar fréttir | 267 orð

Virkari forkaupsréttur stuðlar að stöðugleika

ÁRNI M. Mathiesen sjávarútvegsráðherra telur að með því að gera ákvæði um forkaupsrétt sveitarfélaga á kvóta virkara en nú er yrði stuðlað að stöðugleika í byggðarlögum og í útgerð. Meira
3. maí 2003 | Innlendar fréttir | 116 orð

Vísar frá tveimur kærum Jórvíkur

ÁFRÝJUNARNEFND samkeppnismála hefur vísað frá tveimur kærum flugfélagsins Jórvíkur hf. út af ákvörðun samkeppnisráðs, sem taldi á sínum tíma ekki ástæðu til afskipta af ríkisstyrkjum í innanlandsflugi til Flugfélags Íslands og Íslandsflugs. Meira
3. maí 2003 | Innlendar fréttir | 348 orð

Vorsýning Kvöldskóla Kópavogs verður haldin á...

Vorsýning Kvöldskóla Kópavogs verður haldin á morgun, sunnudaginn 4. maí kl. 14-18, í Snælandsskóla. Á sýningunni veður aðallega sýndur afrakstur af vinnu nemenda í verklegum námskeiðum frá liðnum vetri, s.s. Meira
3. maí 2003 | Akureyri og nágrenni | 60 orð

Vortónleikar Karlakórs Akureyrar-Geysis verða haldnir í...

Vortónleikar Karlakórs Akureyrar-Geysis verða haldnir í Ketilhúsinu í dag, laugardag, kl. 16. Meira
3. maí 2003 | Innlendar fréttir | 371 orð | 1 mynd

Þolendur heimilisofbeldis fái fría lögfræðiaðstoð

SÓLVEIG Pétursdóttir dómsmálaráðherra hefur ákveðið að veita tvær milljónir króna á tveimur árum til að greiða fyrir sérhæfða lögfræðiaðstoð við þolendur heimilisofbeldis sem leita til Slysa- og bráðadeildar. Meira
3. maí 2003 | Innlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

Þóra Ellen fékk viðurkenningu í ár

ÞÓRA Ellen Þórhallsdóttir grasafræðingur hlaut í gær viðurkenningu tíu umhverfis- og náttúruverndarsamtaka fyrir framlag til náttúru- og umhverfisverndarmála. Verðlaunin voru afhent í Ráðhúsi Reykjavíkur en þetta er í fimmta sinn sem þau eru veitt. Meira
3. maí 2003 | Innlendar fréttir | 90 orð

Öll Norðurlöndin uppfylla markmið

ÍSLAND er eitt fárra ríkja sem náð hafa markmiðum Sameinuðu þjóðanna um fjölda kvenna á þingi. Þróunarsjóður kvenna hjá Sameinuðu þjóðunum setti fram það markmið á kvennaráðstefnunni í Peking árið 1995 að a.m.k. 30% þingmanna væru konur. Meira
3. maí 2003 | Innlendar fréttir | 322 orð | 1 mynd

Össur með fyrstu stoðtækjalínuna fyrir börn

ÖSSUR hf. hefur hannað línu stoðtækja sem ætluð er börnum og er þetta í fyrsta sinn sem slíkar vörur eru þróaðar eingöngu með þann hóp í huga, að sögn Eyþórs Bender framkvæmdastjóra markaðs- og vörusviðs, hjá Össuri. Meira

Ritstjórnargreinar

3. maí 2003 | Staksteinar | 324 orð

- Fiskveiðar og kannanir

Nokkrir stjórnmálamenn halda úti öflugum vefsíðum og nú fyrir kosningar hefur hinum pólitísku vefsíðum fjölgað verulega. Meira
3. maí 2003 | Leiðarar | 417 orð

"Þægilegur" flokkur

Einn af baráttumönnum sósíalista á Íslandi síðustu tæpa hálfa öld, Gísli Gunnarsson prófessor í sagnfræði, skrifar grein hér í Morgunblaðið í gær, þar sem hann gagnrýnir svohljóðandi ummæli í forystugrein Morgunblaðsins fyrir skömmu en þar sagði m.a. Meira
3. maí 2003 | Leiðarar | 467 orð

Vegvísir til friðar

Eftir langt þóf hafa Ísraelar og Palestínumenn loks fengið afhentan svokallaðan Vegvísi að friði í Mið-Austurlöndum. Meira

Menning

3. maí 2003 | Menningarlíf | 180 orð

15 milljónir til leikins sjónvarpsefnis

RÍKISSTJÓRNIN hefur að tillögu menntamálaráðherra ákveðið að veita 15 millj. kr. til leikins sjónvarpsefnis og er gert ráð fyrir að fjárveitingar til þessa málaflokks fari stighækkandi á komandi árum. Þessi fjárveiting kemur til viðbótar þeim 318,8... Meira
3. maí 2003 | Fólk í fréttum | 118 orð

Broadway Evróvisjón söngskemmtunin Í beinni laugardagskvöld.

Broadway Evróvisjón söngskemmtunin Í beinni laugardagskvöld. Dansleikur á eftir með Hunangi. Á litla sviðinu Le' Sing . Champions café Á móti sól. Dubliner Tvö dónaleg haust. Fjörukráin Reggí-tónleikar. Hljómsveitin Shang Band og Englisman frá Jamaíka. Meira
3. maí 2003 | Menningarlíf | 364 orð

Dagskrá helguð 23. sálmi Davíðs í Seltjarnarneskirkju

NÝSTÁRLEG dagskrá verður flutt á kirkjulistahátíð Setjarnarneskirkju í dag kl. 13.30. Dagskráin er helguð 23. Davíðssálmi og ber yfirskriftina "Sálmur 23 í máli, myndum og tónum". Meira
3. maí 2003 | Menningarlíf | 206 orð | 1 mynd

Doktorsverkefni um samskiptin við Vesturheim

TINNA Grétarsdóttir er að vinna að doktorsverkefni um núverandi samskipti Íslendinga við fólk af íslenskum ættum í Kanada. Tinna er á þriðja ári í doktorsnámi í mannfræði við Temple-háskólann í Philadelphia í Pennsylvaniaríki í Bandaríkjunum. Meira
3. maí 2003 | Fólk í fréttum | 411 orð

Fjölleikafangelsið

Leikstjórn: Chris Relleke og Jascha De Wilde. Kvikmyndataka: Chris Relleke. Framleiðandi: Wilderell Film. 77 mín. Holland 2002. Meira
3. maí 2003 | Menningarlíf | 216 orð

Fréttabréf um vesturfara

HÁLFDÁN Helgason, áhugamaður um ættfræði, hefur haldið úti vefsíðu á ensku um vesturfara í nokkur ár og fyrir skömmu bætti hann við fréttabréfi á ensku um vesturfara, en hann segir að þessar síður séu fyrst og fremst hugsaðar fyrir afkomendur íslensku... Meira
3. maí 2003 | Menningarlíf | 77 orð

Fyrstu tónleikar á nýtt orgel Laugarneskirkju

ANNAÐ kvöld, sunnudagskvöld kl. 20:00 mun Guðmundur Sigurðsson, organisti, halda tónleika í Laugarneskirkju. Þetta verða fyrstu einleikstónleikar, sem haldnir eru á hið nýja orgel kirkjunnar sem smíðað var af Björgvini Tómassyni. Meira
3. maí 2003 | Fólk í fréttum | 268 orð | 1 mynd

Hin besta skemmtun

ÞAÐ er uppgangur í stuttmyndagerð á Íslandi, þótt lítill sé markaðurinn. Þeir Örn Marinó Arnarson og Þorkell Sigurður Harðarson láta það ekki aftra sér, og í dag kl. Meira
3. maí 2003 | Menningarlíf | 94 orð

Íslensk grafík kl.

Íslensk grafík kl. 15 Helgi Snær Sigurðsson og Ríkharður Valtingojer opna sýningu sína ,,Tvíraddað" í sýningarsal félagsins Íslensk grafík, Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17. Ríkharður sýnir 46 miniatúra sem unnir eru með photogravure-ljósmyndatækni. Meira
3. maí 2003 | Fólk í fréttum | 149 orð | 1 mynd

... Keyser Soze

Hver er Keyser Soze? Meira
3. maí 2003 | Menningarlíf | 202 orð | 1 mynd

Kórsöngvarar syngja einsöng

SUNNUDAGINN 4. maí kl. 20 heldur Marta Hrafnsdóttir söngkona tónleika í Langholtskirkju. Undirleikarar hennar eru Kristinn Örn Kristinsson á píanó og Jón Stefánsson á orgel. Meira
3. maí 2003 | Fólk í fréttum | 45 orð | 2 myndir

Kvikmyndagerðarfólk fagnar

HEIMILDA- og stuttmyndahátíðin Reykjavik Shorts & Docs hófst formlega með sýningu myndarinnar Hryðjuverkamaðurinn minn ( My Terrorist ) eftir Yulie Gerstel Cohen á miðvikudagskvöld. Meira
3. maí 2003 | Menningarlíf | 150 orð | 1 mynd

Myndir á Fjölskyldusögusafnið

ÍSLENDINGAFÉLAGIÐ í Utah gaf fyrir skömmu Fjölskyldusögusafninu í Spanish Fork innrammaða mynd af nokkrum innflytjendum frá Íslandi, en einstaklingsmyndirnar hafa verið á sýningunni um ferðir Íslendinga til Utah, sem hefur verið í Vesturfarasetrinu á... Meira
3. maí 2003 | Menningarlíf | 1248 orð | 3 myndir

Möguleikar Kúlunnar kannaðir

Frá því í janúar hafa myndlistarsýningar þriggja núlifandi listamanna staðið yfir í Ásmundarsafni. Sýningaröðin ber yfirskriftina Kúlan og vísar heitið til þess að listamennirnir hafa unnið verk sín inn í samnefnt rými í safninu, sem er elsti hluti hússins sem hannað var af Ásmundi Sveinssyni myndhöggvara. Inga María Leifsdóttir hitti listamennina að máli. Meira
3. maí 2003 | Fólk í fréttum | 247 orð | 1 mynd

Oscar de la Hoya í hringinn á ný

EINHVER vinsælasti hnefaleikakappi heims, Oscar de la Hoya, gjarnan kallaður gulldrengurinn, mætir aftur í hringinn í kvöld, væntanlega við mikinn fögnuð íslenskra hnefaleikaunnenda. Meira
3. maí 2003 | Fólk í fréttum | 469 orð | 4 myndir

Óritskoðað og þverpólitískt

HEIMILDARMYNDIN Ég er arabi eftir Sigurð Guðmundsson og Ara Alexander Ergis Magnússon fjallar um andstöðu Íslendinga gegn stríðinu í Írak og tjá fjölmargir Íslendingar sig um "árásarstríð Bandaríkjastjórnar á Írak og yfirlýstan stuðning íslenskra... Meira
3. maí 2003 | Fólk í fréttum | 1368 orð | 1 mynd

Stjörnur morgundagsins?

Leikstjóri: Egill Eðvarðsson. Búningar: Sigríður Guðlaugsdóttir. Ljósahönnun: Aðalsteinn Jónatansson. Tónlistarstjóri: Gunnar Þórðarson. Hljóðstjórn: Bjarni Bragi Kjartansson. Meira
3. maí 2003 | Fólk í fréttum | 150 orð | 1 mynd

Stund úlfanna

KVIKMYNDASAFN Íslands sýnir á næstunni nokkrar kvikmynda sænska leikstjórans Ingmars Bergmans sem verður 85 ára í júlí næstkomandi og er enn að. Meira
3. maí 2003 | Menningarlíf | 826 orð | 1 mynd

Stærsta verkefni safnsins í Gimli

Verið er að undirbúa uppsetningu víkingasýningar í Safni íslenskrar menningararfleifðar í Nýja Íslandi og er þetta stærsta verkefnið í sögu safnsins í Gimli. Steinþór Guðbjartsson ræddi við Tammy Axelsson, framkvæmdastjóra þess. Meira
3. maí 2003 | Menningarlíf | 38 orð

Söngfjelagið heldur tónleika

SÖNGFJELAGIÐ, kór FEB í Reykjavík, lýkur vetrarstarfi sínu með tónleikum í Bústaðakirkju á morgun, sunnudag kl. 17.00. Félagið hefur í vetur unnið að undirbúningi sinnar þriðju söngferðar til útlanda. Meira
3. maí 2003 | Fólk í fréttum | 489 orð | 1 mynd

Út í óvissuna

Leikstjóri: Kári G. Schram. Handrit: Magnús Magnússon og Kári G. Schram. Kvikmyndataka: Guðmundur Bjartmarsson. Tónlist: Daníel Bjarnason, Daníel Ágúst Haraldsson. Klipping: Jón Yngvi, Kári G.Schram, Ásta Briem. Meira
3. maí 2003 | Menningarlíf | 90 orð

Viðhafnarútgáfa á Bleki

HASARBLAÐIÐ Blek kemur nú í sumar út í áttunda sinn á jafn mörgum árum. Þetta er blað sem rekið er af áhugafólki um myndasögugerð og inniheldur stóran hluta af þeirri víðáttumiklu flóru myndasagna sem unnin er á Íslandi í dag. 3. - 4. Meira

Umræðan

3. maí 2003 | Aðsent efni | 570 orð | 1 mynd

Að tapa leik fyrirfram

"Íslendingar geta einnig á sannfærandi hátt fært rök fyrir því að sjávarútvegur varði grundvallarhagsmuni Íslands og því sé eðlilegt að við fáum sérsamninga varðandi fiskveiðar og vinnslu." Meira
3. maí 2003 | Aðsent efni | 737 orð | 1 mynd

Alþingiskosningar - skýrir kostir

HINN 10. maí gengur þjóðin til Alþingiskosninga. Í þessum kosningum eru kostir óvenju skýrir. Stjórnarflokkarnir hafa verið við völd óslitið í átta ár. Ójöfnuður hefur farið vaxandi í þjóðfélaginu í tíð núverandi ríkisstjórnar. Meira
3. maí 2003 | Aðsent efni | 1075 orð | 1 mynd

Aukin sókn í háskólanám og vöxtur Háskóla Íslands

"Fleiri sækja í háskólanám en gert hefur verið ráð fyrir í fjárlögum íslenska ríkisins að undanförnu." Meira
3. maí 2003 | Aðsent efni | 892 orð | 1 mynd

Á Gullfossi

MARGIR Íslendingar muna enn eftir fleyinu fagra Gullfossi, sem sigldi með farþega á milli landa eftir miðja síðustu öld. Gullfoss var ekki bara skip. Meira
3. maí 2003 | Aðsent efni | 582 orð | 1 mynd

Biðin

STJÓRNMÁLAMENN, fjölmiðlar, álitsgjafar og aðrir þeir sem til eru kallaðir að meta stöðuna tala um að loksins sé þrjátíu ára bið Austfirðinga eftir stóriðju lokið. Það sé rétt að gleðjast með þeim og láta af öllu nöldri. Meira
3. maí 2003 | Bréf til blaðsins | 508 orð

Eyðing Íraks, uppbygging og frelsi hinna staðföstu

REIÐIN sýður í mér eftir að hafa rekið augun í fyrirsögn greinar Halldórs Ásgrímssonar utanríkisráðherra um Íraksdeiluna í Morgunblaðinu hinn 26. mars sl. Þar segir: "Markmiðið er eyðing gereyðingarvopna, uppbygging Íraks og frelsi þjóðarinnar. Meira
3. maí 2003 | Bréf til blaðsins | 460 orð | 1 mynd

Fíkniefni, þú og barnið þitt!

AÐ SÖGN breskra sérfræðinga hafa nýlegar rannsóknir leitt í ljós að ungmennum sem reykt hafa hass einu sinni í viku að staðaldri sé töluverð hætta búin á að verða virkir fíklar fíkniefna, áður en þeir ná 21 árs aldri. Meira
3. maí 2003 | Aðsent efni | 201 orð | 1 mynd

Guð láti gott á vita!

"Aukinn vegur verkmennta er ein meginforsenda þess að tryggja megi þegnunum lífskjör eins og þau gerast best." Meira
3. maí 2003 | Aðsent efni | 968 orð | 2 myndir

Hverjir græða og hverjir tapa?

"Það er með ólíkindum að þeir sem vilja kollvarpa núverandi fiskveiðistjórnunarkerfi geri sér ekki grein fyrir afleiðingum tillagna sinna..." Meira
3. maí 2003 | Bréf til blaðsins | 436 orð

Landhelgisgæslan, in memoriam

ÍSLENDINGAR eru rík þjóð og við eigum einhver gjöfulustu fiskimið í heimi. Á fiskinum úr hafinu byggist stærstur hluti af lífsgæðum okkar. Það er held ég óumdeilt. Meira
3. maí 2003 | Aðsent efni | 656 orð | 1 mynd

Með fullri reisn

Á PÁSKADAG ryðst fyrrverandi formaður Knattspyrnufélagsins Víkings, Hallur Hallsson, enn og aftur fram á síður Morgunblaðsins með óhróður og dylgjur í garð fyrrverandi borgarstjóra og borgaryfirvalda varðandi samskipti Reykjavíkurborgar og Víkings. Meira
3. maí 2003 | Aðsent efni | 705 orð | 1 mynd

Prinsessan á bauninni

BARÁTTAN um þingsætin á að vera hinn lýðræðislegi farvegur átakanna um áhrif á stefnumörkun landstjórnarinnar. Málsvarar stjórnmálaflokkanna, frambjóðendurnir, kynna þá fyrir kjósendum málin, sem flokkar þeirra hafa sett á oddinn. Meira
3. maí 2003 | Aðsent efni | 828 orð | 1 mynd

"Samtímalistasafn"

"...það hefur alltaf verið eitt af hlutverkum safnsins að vera tengiliður við heiminn..." Meira
3. maí 2003 | Aðsent efni | 737 orð | 1 mynd

Ranghugmyndir Ingibjargar um stöðu jafnréttismála

ÞAU eru nú ekki uppbyggileg skilaboðin sem Ingibjörg Sólrún Gísladóttir og Samfylkingin senda til kvenna á Íslandi þessa dagana. Meira
3. maí 2003 | Bréf til blaðsins | 316 orð | 1 mynd

Samræmdu prófin, 17. júní og Menningarnótt

NÚ eru þrír merkisviðburðir framundan. Unglingar úr 10. bekk eru að ljúka grunnskóla og á leið út í vorið og sumarið. Því fylgir að sjálfsögðu gleði hjá nemendum að klára þann merka áfanga. En það hefur oft vakið áhyggjur hjá foreldrum og... Meira
3. maí 2003 | Aðsent efni | 728 orð | 1 mynd

Sóknarstýring - óvinur byggðanna

"Þær tillögur sem nú eru uppi um aukið vægi sóknarstýringar eru í raun atlaga að hagsmunum sjávarbyggðanna..." Meira
3. maí 2003 | Aðsent efni | 568 orð | 1 mynd

Uppbygging í höndum heimamanna

"...þá er ljóst að heimamenn verða að leiða starfið og vinna það að langmestu leyti." Meira
3. maí 2003 | Aðsent efni | 392 orð | 1 mynd

Velferðarstjórn í vor

MÉR gremst stundum þegar ég heyri svokallaða spekinga í stjórnmálagreiningu halda því fram, að hugtökin hægri og vinstri eigi ekki lengur heima í nútímastjórnmálum eins og það er svo nútímalega orðað. Meira
3. maí 2003 | Aðsent efni | 27 orð

Virkir nemendur 1998-2002 og spá um...

Virkir nemendur 1998-2002 og spá um fjölgun þeirra 2003-2005 Ár 1998 1999 2000 2001 2002 2003 2004 2005 Virkir nemendur 3885 3921 4175 4330 4667 5161 5522... Meira
3. maí 2003 | Bréf til blaðsins | 340 orð | 1 mynd

Þekkir einhver manninn á myndinni?

Þekkir einhver manninn á myndinni? MYNDIN er eftir Ríkharð Jónsson. Ef einhver veit hver maðurinn er, vinsamlegast hafið samband við Ara Gísla Bragason, Bókavörðunni, Vesturgötu 17, sími 552-9720 eða 867-9832. Meira
3. maí 2003 | Aðsent efni | 688 orð | 1 mynd

Örvæntingarfullar öfugmælavísur

HEYRT hef ég fólkið mæla margt, en meina ekki neitt. Velfægðir vindhanar hafa nú snúist í hringi, hringinn í kringum landið og hringavitleysunni virðist aldrei ætla að linna. Meira

Minningargreinar

3. maí 2003 | Minningargreinar | 473 orð | 1 mynd

BJÖRN ÞORGEIRSSON

Björn Þorgeirsson fæddist á Helgafelli í Helgafellssveit 27. júlí 1917. Hann lést á Droplaugarstöðum 19. apríl síðastliðinn og var útför hans gerð frá Dómkirkjunni 2. maí. Meira  Kaupa minningabók
3. maí 2003 | Minningargreinar | 800 orð | 1 mynd

EGILL SÆMUNDSSON

Egill Sæmundsson fæddist í Minni-Vogum í Vogum 3. febrúar 1918. Hann lést í Landspítalanum við Hringbraut 24. apríl síðastliðinn og var útför hans gerð frá Kálfatjarnarkirkju 2. maí. Meira  Kaupa minningabók
3. maí 2003 | Minningargreinar | 1604 orð | 1 mynd

GUÐFINNA KRISTÍN GUÐMUNDSDÓTTIR

Guðfinna Kristín Guðmundsdóttir fæddist í Lambadal í Dýrafirði 18. maí 1910. Hún lést á Landspítalanum, Hringbraut, 26. apríl síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Guðmundur Jónsson, bóndi í Lambadal, f. 3. nóvember 1870, d. 21. Meira  Kaupa minningabók
3. maí 2003 | Minningargreinar | 757 orð | 1 mynd

HULDA SIGURBJÖRNSDÓTTIR

Elínborg Hulda Sigurbjörnsdóttir fæddist í Sigurðarbæ á Blönduósi 1. október 1917. Hún lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 25. apríl síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Hvítasunnukirkjunni á Akureyri 2. maí. Meira  Kaupa minningabók
3. maí 2003 | Minningargreinar | 767 orð | 1 mynd

HÖGNI BJÖRN JÓNSSON

Högni Björn Jónsson bifvélavirkjameistari fæddist í Reykjavík 4. ágúst 1942. Hann lést á gjörgæsludeild Landspítalans 5. apríl síðastliðinn og var útför hans gerð frá Bústaðakirkju 15. apríl. Meira  Kaupa minningabók
3. maí 2003 | Minningargreinar | 249 orð | 1 mynd

JÓHANNA GUÐJÓNSDÓTTIR

Jóhanna Guðjónsdóttir var fædd í Hrauntúni í Leirársveit 30. desember 1913. Hún lést á Dvalarheimilinu Höfða hinn 8. apríl síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Akraneskirkju 15. apríl. Meira  Kaupa minningabók
3. maí 2003 | Minningargreinar | 1053 orð | 1 mynd

KRISTBJÖRG ÓLAFÍA ÓSKARSDÓTTIR

Kristbjörg Ólafía Óskarsdóttir fæddist á Stóru-Borg undir Eyjafjöllum 9. nóvember 1927. Hún lést á líknardeild Landspítala á Landakoti 23. apríl síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Fossvogskirkju 2. maí. Meira  Kaupa minningabók
3. maí 2003 | Minningargreinar | 2107 orð | 2 myndir

ÓLAFUR MAGNÚSSON

Ólafur Magnússon fæddist á Landamótum í Seyðisfirði hinn 3. maí árið 1903. Hann lést með sviplegum hætti á Vífilsstaðaspítala 4. nóvember árið 1930, aðeins 27 ára að aldri. Meira  Kaupa minningabók
3. maí 2003 | Minningargreinar | 4855 orð | 1 mynd

SNORRI ÞÓR JÓHANNESSON

Snorri Þór Jóhannesson fæddist í Vestmannaeyjum 19. júlí 1940. Hann lést á Landspítala - háskólasjúkrahúsi við Hringbraut 23. apríl síðastliðinn og var útför hans gerð frá Fossvogskirkju 2. maí. Meira  Kaupa minningabók
3. maí 2003 | Minningargreinar | 1188 orð | 1 mynd

VALTÝR JÚLÍUSSON

Valtýr Júlíusson fæddist í Hítarnesi 15. mars 1923. Hann lést á Sjúkrahúsinu á Akranesi 26. apríl síðastliðinn. Foreldrar hans voru Júlíus Jónsson, f. 23. júlí 1885, d. 16. ágúst 1975, og Kristín Stefánsdóttir, f. 29. maí 1891, d. 31.desember 1958. Meira  Kaupa minningabók
3. maí 2003 | Minningargreinar | 2167 orð | 1 mynd

VILHELMÍNA SÓLGERÐUR JÓNSDÓTTIR

Vilhelmína Sólgerður Jónsdóttir fæddist á Seyðisfirði 15. nóvember 1906. Hún lést á Sjúkrahúsi Seyðisfjarðar 22. apríl síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Ragnhildur Marteinsdóttir, húsfreyja á Seyðisfirði, f. á Kleppjárnsstöðum á Völlum 28. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

3. maí 2003 | Viðskiptafréttir | 1067 orð

ALLIR FISKMARKAÐIR Bleikja 190 100 139...

ALLIR FISKMARKAÐIR Bleikja 190 100 139 83 11,556 Flök/Steinbítur 215 215 215 1,209 259,935 Gellur 590 590 590 50 29,500 Grásleppa 20 20 20 4 80 Gullkarfi 48 20 29 13,021 374,903 Hlýri 116 73 99 757 75,176 Keila 60 30 49 570 27,914 Keilubland 30 30 30 310... Meira
3. maí 2003 | Viðskiptafréttir | 445 orð

Gefum út einhliða síldarkvóta upp á 110.000 t

Árni M. Mathiesen sjávarútvegsráðherra gefur út reglugerð um stjórn veiða íslenskra skipa úr norsk-íslenska síldarstofninum árið 2003, en samkvæmt reglugerðinni verður leyfilegur heildarafli íslenskra skipa 110.334 tonn í ár. Meira
3. maí 2003 | Viðskiptafréttir | 85 orð

Hagnaður hjá Frétt á fyrsta fjórðungi

EIGENDUR Fréttar ehf., útgáfufélags Fréttablaðsins, eru félög í eigu Árna Haukssonar, forstjóra Húsasmiðjunnar, Gunnars Smára Egilssonar, ritstjóra Fréttablaðsins, Ingibjargar S. Meira
3. maí 2003 | Viðskiptafréttir | 336 orð

Landsbanki hagnast um 813 milljónir króna

HAGNAÐUR Landsbanka á fyrsta fjórðungi ársins nam 813 milljónum króna eftir skatta, samanborið við 735 milljónir á sama tíma árið 2002, en það er 10,7% aukning milli ára. Meira
3. maí 2003 | Viðskiptafréttir | 843 orð | 1 mynd

Starfsmenn kaupa hlut ríkisins fyrir tvo milljarða

STARFSMENN og stjórnendur Íslenskra aðalverktaka ( ÍAV) í gegnum Eignarhaldsfélagið AV ehf. (EAV) hafa keypt 39,86% hlut íslenska ríkisins í ÍAV fyrir rúma tvo milljarða króna. Halldór Ásgrímsson utanríkisráðherra og Geir H. Meira

Daglegt líf

3. maí 2003 | Neytendur | 109 orð | 1 mynd

AD-dropar ekki notaðir fyrir ungbörn í bili

LYFJASTOFNUN og landlæknisembættið mælast til þess að AD-vítamíndropar, sem fjallað var um í Morgunblaðinu síðastliðinn fimmtudag, verði ekki notaðir fyrir ungbörn þar til nánari upplýsingar um innihaldsefni vörunnar liggja fyrir, samkvæmt... Meira
3. maí 2003 | Neytendur | 287 orð | 1 mynd

Vistvernd í verki - ráð vikunnar

VIÐ lifum og hrærumst í miklu neyslusamfélagi þar sem sorpið hleðst upp. Ein leið til að minnka álagið á jörðina er að endurvinna og endurnota sem mest af því sem við kaupum inn og fellur til. Meira
3. maí 2003 | Neytendur | 174 orð | 1 mynd

Yoyo-gúmmíboltar bannaðir

MARKAÐSGÆSLUDEILD Löggildingarstofu hefur bannað frekari sölu gúmmíbolta með gúmmíbandi, svokallaðra Yoyo-bolta, að því er segir í fréttatilkynningu. Meira

Fastir þættir

3. maí 2003 | Árnað heilla | 41 orð | 1 mynd

50 ÁRA afmæli.

50 ÁRA afmæli. Í dag laugardaginn 3. maí er Sigurður Sigursveinsson skólameistari FS fimmtugur. Meira
3. maí 2003 | Árnað heilla | 24 orð | 1 mynd

60 ÁRA afmæli.

60 ÁRA afmæli. Í dag, laugardaginn 3. maí, er sextugur Gísli Viggósson verkfræðingur. Eiginkona hans er Kristín Guðmundsdóttir. Þau dvelja í Hollandi á... Meira
3. maí 2003 | Árnað heilla | 30 orð | 1 mynd

70 ÁRA afmæli.

70 ÁRA afmæli. Í dag, laugardaginn 3. maí, er sjötug frú Guðrún Gunnarsdóttir, Espigerði 4, Reykjavík . Guðrún heldur upp á afmælið á Apartment Dunes hótelinu Cala Millor, Mallorca sími... Meira
3. maí 2003 | Árnað heilla | 31 orð | 1 mynd

70 ÁRA afmæli.

70 ÁRA afmæli. Þriðjudaginn 6. maí er sjötug Sigurbjörg Márusdóttir. Af því tilefni tekur hún á móti gestum á morgun, sunnudaginn 4. maí, í Miðgarði, Innri-Akraneshreppi, milli kl. 14 og... Meira
3. maí 2003 | Árnað heilla | 40 orð | 1 mynd

80 ÁRA afmæli.

80 ÁRA afmæli. Hinn 5. maí nk. verður áttræður Sigurður Guðjón Gíslason á Hrauni í Grindavík. Eiginkona hans er Hrefna Ragnarsdóttir. Þau taka á móti gestum í húsi Slysavarnafélags Íslands í Grindavík í dag laugardaginn 3. maí frá kl.... Meira
3. maí 2003 | Fastir þættir | 271 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson

SPIL dagsins er frá einvígisleik Suðurnesjamanna og landsliðs opna flokksins, sem fram fór á Flughóteli í Keflavík á laugardaginn. Það er vörnin sem er í sviðsljósinu og lesandanum er boðið að setjast í austur: Suður gefur; NS á hættu. Meira
3. maí 2003 | Fastir þættir | 94 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Félag eldri borgara í Kópavogi Það var fremur dræm þátttakan föstudaginn 25. apríl eða 20 pör. Lokastaðan í N/S: Albert Þorsteinss. - Sæmundur Björnss.282 Jón Pálmason - Ólafur Ingimundars.253 Ólafur Ingvarss. Meira
3. maí 2003 | Í dag | 603 orð | 1 mynd

Ferming í Undirfellskirkju sunnudaginn 4.

Ferming í Undirfellskirkju sunnudaginn 4. maí kl. 11. Prestur sr. Sveinbjörn Einarsson. Fermd verða: Arndís Sigurðardóttir, Brúsastöðum, Blönduósi. Elva Ósk Matcke, Eyjólfsstöðum, Blönduósi. Sigurður Lúther Lúthersson, Húnabraut 42, Blönduósi. Meira
3. maí 2003 | Í dag | 101 orð

Hallgrímskirkja: Uppskeruhátíð barnastarfsins í Reykjavík og...

Hallgrímskirkja: Uppskeruhátíð barnastarfsins í Reykjavík og nágrenni haldin í Hallgrímskirkju í dag kl. 14:00. Barnakórar syngja, leikbrúður og Latibær koma í heimsókn. Hjálparstarf kirkjunnar tekur á móti söfnunarfé, sem börnin hafa safnað í vetur. Meira
3. maí 2003 | Dagbók | 118 orð

HEIMURINN OG ÉG

Þess minnist ég, að mér og þessum heimi kom misjafnlega saman fyrr á dögum. Og beggja mál var blandið seyrnum keimi, því báðir vissu margt af annars högum. Meira
3. maí 2003 | Viðhorf | 816 orð

Hermenn

Gripið er til þess að sýna börnum vopn undir þeim formerkjum að krökkunum finnist þetta eitthvað ægilega spennandi. En er það viðhorf ekki skapað af samfélaginu sjálfu? Það er nefnilega almennt viðurkennt að eftirlíkingar af morðvopnum séu seldar í leikfangabúðum og að stríðsleikföng standi í dótaherbergjum. Meira
3. maí 2003 | Fastir þættir | 603 orð | 1 mynd

Hvað er Parkinsons-veiki?

Spurning: Ég var að greinast með Parkinsons-sjúkdóminn, hann er ekki orðinn slæmur, en mig langar að gera mér grein fyrir því hvað er í vændum. Hvernig er best að lifa með Parkinsons-sjúkdómnum og hvernig virkar hann? Meira
3. maí 2003 | Í dag | 1849 orð | 1 mynd

(Jóh. 10.)

Guðspjall dagsins: Ég er góði hirðirinn. Meira
3. maí 2003 | Í dag | 150 orð | 1 mynd

Kórar, Kanga, leikbrúður og Latibær í Hallgrímskirkju

VORHÁTÍÐ sunnudagaskólanna verður haldin í Hallgrímskirkju laugardaginn 3. maí klukkan 14.00. Latabæjarliðið, leikbrúður og barnakórar taka þátt í gleðinni. Meira
3. maí 2003 | Dagbók | 485 orð

(Matt. 5, 44.)

Í dag er laugardagur 3. maí, 123. dagur ársins 2003, Krossmessa að vori. Orð dagsins: En ég segi yður: Elskið óvini yðar, og biðjið fyrir þeim, sem ofsækja yður. Meira
3. maí 2003 | Fastir þættir | 650 orð | 1 mynd

Ofneysla á vítamínum getur verið varhugaverð

OFNEYSLA á vítamínum er vaxandi vandamál í Bandaríkjunum, að mati margra margra lækna og næringarfræðinga þar í landi. Talið er að um 70% þjóðarinnar taki vítamín aðallega í töfluformi, í von um betra heilbrigði. Meira
3. maí 2003 | Fastir þættir | 149 orð | 1 mynd

SKÁK - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

1. e4 e6 2. d4 d5 3. Rd2 Be7 4. Rgf3 Rf6 5. e5 Rfd7 6. Bd3 c5 7. c3 Rc6 8. O-O a5 9. He1 cxd4 10. cxd4 Db6 11. Rb1 Rxd4 12. Rxd4 Dxd4 13. Rc3 Db6 14. Dg4 Kf8 15. Rb5 Rc5 16. Be3 Bd7 17. Rd6 Bxd6 18. exd6 Dxd6 19. Dg3 Dc6 20. Hac1 b6 21. Hc3 h5 22. Meira
3. maí 2003 | Fastir þættir | 152 orð | 1 mynd

Smákúla fækkar tannskemmdum

ÖRLÍTIL glerkúla sem leysist upp afar hægt og inniheldur lífsnauðsynleg snefilefni hefur umbylt stjórnun á búpeningi og er á góðri leið með að umbylta tannlækningum í mönnum, að því er segir í frétt breska utanríkisráðuneytisins á vefnum fco.gov.uk. Meira
3. maí 2003 | Í dag | 422 orð

Tónleikar í Áskirkju

KÓR Áskirkju ásamt kammersveitinni Aldavinum og einsöngvurum halda tónleika sunnudaginn 4. maí kl.17. Tónleikarnir eru hluti af æfmælisdagskrá Áskirkju en söfnuðurinn er 40 ára um þessar mundir. Flutt verða Missa Brevis Kv 275 eftir W.A. Meira
3. maí 2003 | Fastir þættir | 375 orð | 1 mynd

Verður höfuðið á barninu þínu öruggt í sumar?

REIÐHJÓLAHJÁLMAR hafa verið notaðir hér á landi í mörg ár og hafa fyrir löngu sannað gildi sitt. Allar rannsóknir sýna fram á að þeir verja höfuð vel, jafnvel í alvarlegum umferðarslysum. Meira
3. maí 2003 | Fastir þættir | 413 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Á MEÐAN ríkið keppist nú við að koma upp menningarhúsum í stærri bæjarfélögum á landinu hefur Víkverji á tilfinningunni að aldrei þessu vant sitji höfuðborgin á hakanum í þeim efnum. Meira

Íþróttir

3. maí 2003 | Íþróttir | 90 orð

1,5 milljóna króna munnvatn

MUNNVATNIÐ sem Frakkinn Christoph Dugarry, leikmaður enska úrvalsdeildarliðsins Birmingham, lét út úr sér og hæfði íslenska landsliðsmanninn Jóhannes Karl Guðjónsson í leik Aston Villa og Birmingham í febrúar síðastliðinn reyndist honum dýrkeypt. Meira
3. maí 2003 | Íþróttir | 84 orð

Bryant með 31 stig

KOBE Bryant skoraði 31 stig þegar Los Angeles lagði Minnesota 101:85 (4:2) og tryggði sér rétt til að leika í undanúrslitum vesturdeildar - mætir San Antonio Spurs, sem lagði Phoenix að velli, 87:85 (4:2). Meira
3. maí 2003 | Íþróttir | 401 orð | 1 mynd

Fimm landsliðskonur leika með Holstebro

FIMM íslenskar landsliðskonur í handknattleik munu leika með danska liðinu Team Tvis Holstebro á næstu leiktíð. Þetta eru þær Hrafnhildur Skúladóttir, Kristín Guðmundsdóttir, Helga Torfadóttir, Hanna G. Stefánsdóttir og Inga Fríða Tryggvadóttir. Meira
3. maí 2003 | Íþróttir | 234 orð | 1 mynd

Guðjón Valur áfram í herbúðum Essen

GUÐJÓN Valur Sigurðsson, landsliðsmaður í handknattleik, hefur framlengt samning sinn við þýska úrvalsdeildarliðið Essen. Meira
3. maí 2003 | Íþróttir | 210 orð | 1 mynd

* LÁRUS Orri Sigurðsson kemur inn...

* LÁRUS Orri Sigurðsson kemur inn í lið WBA á nýjan leik þegar liðið sækir Blackburn heim í dag. Meira
3. maí 2003 | Íþróttir | 164 orð

Lífstíðarbann fyrir að fara inn á völlinn

ÞEIR áhorfendur sem ætla sér að hlaupa inn á knattspyrnuvelli á Englandi í framtíðinni munu eflaust hugsa sig tvisvar um ef reglugerð enska knattspyrnusambandsins verður samþykkt á næstunni. Meira
3. maí 2003 | Íþróttir | 80 orð | 1 mynd

Petersons samdi við Düsseldorf

Lettinn Alexanders Petersons, sem leikið hefur með liði Gróttu/KR undanfarin ár, hefur gert þriggja ára samning við þýska 2. deildarliðið HSG Düsseldorf. Meira
3. maí 2003 | Íþróttir | 483 orð

Spenna á þrennum vígstöðvum

MANCHESTER United getur stigið skrefi nær enska meistaratitlinum í knattspyrnu um helgina takist liðinu að leggja Charlton á Old Trafford í dag og Englandsmeistarar Arsenal ná ekki að sigra Leeds á Highbury á morgun. Fyrir leikinn á Old Trafford í dag sem hefst klukkan 11.30 hefur United fimm stiga forskot á Arsenal, sem á leik til góða, en misstígi rauðu djöflarnir sig gegn Charlton á Arsenal enn ágæta möguleika á að verja titilinn. Meira
3. maí 2003 | Íþróttir | 181 orð

Tvöfalt hjá Henry

FRAKKINN Thierry Henry, framherji Arsenal, var í gær útnefndur knattspyrnumaður ársins á Englandi af íþróttafréttamönnum þar í landi. Meira
3. maí 2003 | Íþróttir | 38 orð

UM HELGINA

KNATTSPYRNA Laugardagur: Deildabikarkeppni karla Neðri deild, undanúrslit: Njarðvík: Njarðvík - HK 14 Fífan: Breiðablik - Völsungur 15 Deildabikarkeppni kvenna Efri deild, undanúrslit: Fífan: Valur - KR 13 Neðri deild: Ásvellir: FH - Fjölnir 14... Meira
3. maí 2003 | Íþróttir | 335 orð

Þekkjum vel til íslenskra leikmanna

JOHN Mikkelsen, framkvæmdastjóri Team Tvis Holstebro, var staddur hér á landi fyrr í vikunni til að ganga frá samningum við landsliðskonurnar Helgu Torfadóttur úr Víkingi, Ingu Fríðu Tryggvadóttur og Hönnu G. Stefánsdóttur úr Haukum, um að leika með danska liðinu næsta tímabil. Mikkelsen sá m.a. annan leik Hauka og ÍBV í úrslitakeppninni þar sem ÍBV sigraði með flautumarki á lokasekúndu leiksins. Meira

Lesbók

3. maí 2003 | Menningarblað/Lesbók | 3057 orð | 1 mynd

AÐ GELDA MANN OG ANNAN

Í fyrri hluta þessarar greinar var brugðist við gagnrýni Davíðs Kristinssonar og Hjörleifs Finnssonar á skrif greinarhöfundar um Friedrich Nietzsche og meinta gagnrýni hans á þrjá franska heimspekinga. Í þessum síðari hluta verður einkum brugðist við þeirri ásökun Davíðs og Hjörleifs að greinarhöfundur eigni Nietzsche meinlætahugsjón og leitist við að gelda hann sem hugsuð. Meira
3. maí 2003 | Menningarblað/Lesbók | 533 orð

ARFUR ÍRAKS

SEM barn var ég stundum sendur af foreldrum mínum í Þjóðminjasafnið sem leiðsögumaður útlendinga. Meira
3. maí 2003 | Menningarblað/Lesbók | 756 orð | 2 myndir

ÁHRIF HÁLFNAKTRA POPPSTJARNA Á STELPUR?

Hvernig verðum við til, geta örverur vanist hreinsiefnum, mega fjórmenningar giftast á Íslandi, hvað er miðbaugur langur og hvað merkir orðið blóri? Þessum spurningum og fjölmörgum öðrum hefur verið svarað að undanförnu á Vísindavefnum. Meira
3. maí 2003 | Menningarblað/Lesbók | 1642 orð | 1 mynd

DANSFLOKKUR FÆÐIST

Íslenski dansflokkurinn er þrjátíu ára um þessar mundir. Hér eru rifjuð upp tildrög þess að hann var stofnaður. Meira
3. maí 2003 | Menningarblað/Lesbók | 310 orð | 1 mynd

Dramatískur pensilspuni

TOLLI opnar sýningu í Listasetrinu Kirkjuhvoli, Akranesi, í dag kl. 15. Þar sýnir hann um þrjátíu ný verk, bæði stór og smá, vatnslitamyndir og olíumálverk. Hvers vegna Akranes, Tolli? Meira
3. maí 2003 | Menningarblað/Lesbók | 123 orð

DÆMD ÆSKA

Hvað skal þeim klukknakveðja, þeim er deyja sem kvikfé væri? Skothríðin grenjar blind; og andlátsbænir, er höfði í gras þeir hneigja, hespa stamandi rifflarnir af út í vind. Meira
3. maí 2003 | Menningarblað/Lesbók | 1017 orð

EFTIRSPURN

MÉR finnst afar mikið koma til vandaðrar fréttamennsku og er ákaflega upptekinn af fjölmiðlum bæði vegna afþreyingargildis þeirra en ekki síður vegna upplýsingagildis þeirra. Meira
3. maí 2003 | Menningarblað/Lesbók | 541 orð | 3 myndir

EINS OG AÐ ÞIGGJA DÝRA GJÖF

Í fimmtán ár hefur franski ljósmyndarinn Patrick Desgraupes verið að sækja Ísland heim og fyrir nokkru kom út bók með úrvali mynda hans. Í samtali við EINAR FAL INGÓLFSSON segist hann vera ástfanginn af landinu, birtunni og menningunni og það að mynda í náttúru Íslands sé eins og að tala við Guð. Meira
3. maí 2003 | Menningarblað/Lesbók | 357 orð | 1 mynd

Enska þjóðarsálin

NÝJASTA bók Krishans Kumars, The Making of the English National Identity , sem útleggja má sem Gerð enskrar þjóðernisvitundar, þykir bera höfundinum gott vitni. En Kumar, sem er félags- og sagnfræðingur, þykir hafa kafað djúpt í hugleiðingum sínum. Meira
3. maí 2003 | Menningarblað/Lesbók | 42 orð

ÉG VILDI ÉG VÆRI

ég vildi ég væri snjóflygsan sem fellur á nef þitt hægt og svo hljótt - bráðnar við snertingu þína leitar niður að munni þínum bíður þar átekta - uns tunga þín umlykur... Meira
3. maí 2003 | Menningarblað/Lesbók | 53 orð | 1 mynd

Fiðurfé á Hlemmi

STEINGRÍMUR Eyfjörð myndlistarmaður opnar sýninguna "of nam hjá fiðurfé og van" í Galleríi Hlemmi á laugardaginn kl. 16. Meira
3. maí 2003 | Menningarblað/Lesbók | 81 orð | 2 myndir

FÍT styrkir og heiðrar listamenn

AÐALFUNDUR Félags íslenskra tónlistarmanna (FÍT) var haldinn í Listasafni Sigurjóns Ólafssonar í Laugarnesi í vikunni. Á fundinum var úthlutað þremur styrkjum til útgáfu hljómdiska úr Hljómdiskasjóði félagsins. Meira
3. maí 2003 | Menningarblað/Lesbók | 983 orð | 1 mynd

Græníngi Grænjaxls

Mál og menning, Nýlistasafnið, 2003, ekkert blaðsíðutal. Meira
3. maí 2003 | Menningarblað/Lesbók | 404 orð | 2 myndir

Guggenheim færir út kvíarnar

STJÓRN Solomon R. Guggenheim safnsins tilkynnti á fimmtudag að hún hygðist færa út kvíarnar því til stæði að byggja nýtt Guggenheimsafn, að þessu sinni í Ríó de Janeiro í Brasilíu. Meira
3. maí 2003 | Menningarblað/Lesbók | 3692 orð | 2 myndir

HARMUR STRÍÐSINS

Í næstu viku flytur Sinfóníuhljómsveit Íslands undir stjórn Vladimirs Ashkenazy Stríðssálumessu (War Requiem) eftir Benjamin Britten í fyrsta sinn á Íslandi. Verkið var samið 1961 til minningar um fórnarlömb síðari heimsstyrjaldarinnar og hefur fyrir löngu unnið sér sess sem eitt af mikilfenglegustu verkum tónskáldsins. Stríðssálumessan er ágengt og áleitið tónverk sem tekur einarða afstöðu gegn stríðsrekstri. Fullyrða má að það eigi ekki síður erindi við hlustendur í dag en fyrir 30 árum. Meira
3. maí 2003 | Menningarblað/Lesbók | 2460 orð | 3 myndir

HEIMA OG HEIMAN Í TVÖFALDRI ÚTLEGÐ

Palestínska listakonan Mona Hatoum hefur einkum fjallað um pólitíska kúgun þjóðar sinnar og áþján kvenna hjá henni í list sinni. Í þessari grein er fjallað um tilviljanirnar sem drógu hana að listsköpuninni og verkin sem eru iðulega áleitin. Meira
3. maí 2003 | Menningarblað/Lesbók | 1008 orð | 3 myndir

Hrífandi handverk

Opið alla daga nema mánudaga frá 13-17. Sýningu lýkur 11. maí. Meira
3. maí 2003 | Menningarblað/Lesbók | 913 orð | 11 myndir

Laugardagur Íslensk grafík, Hafnarhúsinu kl.

Laugardagur Íslensk grafík, Hafnarhúsinu kl. 15 Ríkharður Valtingojer og Helgi Snær Sigurðsson opnasýningu sína, Tvíraddað. Ríkharður sýnir grafíkverk sem samanstanda af 46 miniatúrum sem unnir eru með photogravure-aðferð. Meira
3. maí 2003 | Menningarblað/Lesbók | 77 orð | 1 mynd

Markús Þór í Englaborg

MARKÚS Þór Andrésson opnar sýningu í Englaborg, Flókagötu 17, í dag. Markúsar Þór Andrésson hefur víða tekið þátt í samsýningum m.a. á Grasrót-2002 í Nýlistasafninu. Þá gerði hann málverk á umslag plötu Orgelkvartettsins Apparat sem út kom á síðasta ári. Meira
3. maí 2003 | Menningarblað/Lesbók | 239 orð

Myndlist Gallerí Fold, Rauðarárstíg: Pia Rakel...

Myndlist Gallerí Fold, Rauðarárstíg: Pia Rakel Sverrisdóttir. Til 11.5. Gerðarsafn: Gerður Helgadóttir - 75 ára - Yfirlitssýning. Til 17.6. Gerðuberg: "Þetta vil ég sjá". Ingibjörg Sólrún Gísladóttir velur verkin. Til 4.5. Meira
3. maí 2003 | Menningarblað/Lesbók | 481 orð

NEÐANMÁLS

I Hér í Lesbók er deilt um það hversu mikill siðfræðingur Friedrich Nietzsche hafi verið. Meira
3. maí 2003 | Menningarblað/Lesbók | 288 orð | 1 mynd

SAGNFRÆÐI TILFINNINGA

MEÐ því að einblína á sögu ríkja og stofnana varð lífsstríð almennings útundan, saga verkalýðs, fólks af óæðri" kynþáttum eða smærri þjóðabrotum, og loks saga kvenna. Andófið hófst upp úr miðri 19. Meira
3. maí 2003 | Menningarblað/Lesbók | 3075 orð | 1 mynd

SÁLGREINING OG SKAPANDI LISTIR

Í dag, laugardag 3. maí, stendur Hugvísindastofnun Háskóla Íslands fyrir málþingi um "Sálgreiningu á Íslandi" til heiðurs Sigurjóni Björnssyni, sálfræðingi og prófessor. Af því tilefni er hér fjallað um hvernig sálgreining getur varpað ljósi á listir, sköpun þeirra og viðtökur. Meira
3. maí 2003 | Menningarblað/Lesbók | 322 orð | 1 mynd

Söngvar fjögurra alda

LISTVINAFÉLAG Hallgrímskirkju stendur fyrir tónleikum í Hallgrímskirkju á morgun kl. Meira
3. maí 2003 | Menningarblað/Lesbók | 683 orð

Þjóðerni, hvað er það?

Ritstjórar: Jón Yngvi Jóhannsson, Kolbeinn Óttarsson Proppé, Sverrir Jakobsson. Háskólaútgáfan, Reykjavík 2003. 255 bls. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.