Greinar sunnudaginn 4. maí 2003

Forsíða

4. maí 2003 | Forsíða | 382 orð

92% kvóta úti á landi og yrðu í uppnámi við breytingar

DAVÍÐ Oddsson forsætisráðherra varar í viðtali við Morgunblaðið í dag við því að farið verði út í gagngerar breytingar í sjávarútvegi, meginatvinnugrein þjóðarinnar, eins og stjórnarandstöðuflokkarnir leggi til. Meira
4. maí 2003 | Forsíða | 137 orð

Ekki leitað stuðnings SÞ

BANDARÍKIN og bandamenn þeirra hyggjast mynda fjölþjóðlegt lið til að koma á stöðugleika í Írak í kjölfar stríðsins í landinu og munu hvorki leita stuðnings Sameinuðu þjóðanna né þátttöku ríkja sem voru andvíg herförinni, að því er haft er eftir... Meira
4. maí 2003 | Forsíða | 136 orð | 1 mynd

Kim og náttúruundrin

FRÁSÖGN af "náttúruundri" er tengdist heimsókn Kim Jong-Il, leiðtoga Norður-Kóreu, í múrsteinaverksmiðju fer nú eins og eldur í sinu um landið, að því er fréttastofan þar greindi frá í gær. Meira
4. maí 2003 | Forsíða | 84 orð | 2 myndir

Páfinn til Spánar

Soffía Spánardrottning og Jóhann Karl konungur taka á móti Jóhannesi Páli páfa á flugvellinum í Madrid í gærmorgun er páfi kom í tveggja daga opinbera heimsókn til landsins. Er þetta fyrsta utanlandsför páfa á þessu ári og sú 99. Meira

Fréttir

4. maí 2003 | Innlendar fréttir | 56 orð

300 færri á atvinnuleysisskrá

ATVINNULAUSUM fækkaði um 291 í aprílmánuði samkvæmt upplýsingum frá Vinnumálastofnun. Um síðustu mánaðamót voru 5.840 atvinnulausir, en voru 6.131 fyrir mánuði. Atvinnulausum fækkaði í öllum landshlutum nema Austurlandi. Meira
4. maí 2003 | Innlendar fréttir | 246 orð

45-70% af sendum tölvupósti ruslpóstur

TÖLVURUSLPÓSTUR sem netþjónustan Snerpa hefur hafnað fyrir hönd viðskiptavina sinna hefur aukist úr 7,63% í september árið 2001 í 49,7% af almennum tölvupósti í liðnum mánuði. Meira
4. maí 2003 | Innlendar fréttir | 703 orð | 1 mynd

Að kynnast bænum sínum

Sigurrós Þorgrímsdóttir er fædd í Reykjavík 1947 en hefur búið í Kópavogi frá 1978. Stúdent frá Menntaskólanum við Hamrahlíð 1986 og lauk BA-prófi í stjórnmálafræði og hagfræði frá Háskóla Íslands 1990. Lauk prófi í hagnýtri fjölmiðlun haustið 1991 og MA-námi í stjórnsýslufræðum 2002. Sigurrós er bæjarfulltrúi í Kópavogi og forseti bæjarstjórnar. Formaður Lista- og menningarráðs bæjarins. Sigurrós er gift Guðmundi Ólafssyni verkfræðingi og eiga þau fjögur börn. Meira
4. maí 2003 | Innlendar fréttir | 130 orð

Afgreiðsla flugvöru á Héðinsgötu heldur áfram

ÞAR sem Flugleiðir Fragt hafa ákveðið að breyta þjónustu við viðskiptavini sína og loka vöru- og skjalaafgreiðslu sinni á Héðinsgötu 1-3 frá 1. Meira
4. maí 2003 | Innlendar fréttir | 323 orð

Andstaða við tillögu Samfylkingar

STEINGRÍMUR J. Sigfússon, formaður vinstri grænna, er andsnúinn hugmyndum Samfylkingarinnar um breytingar á úthlutun aflaheimilda. Meira
4. maí 2003 | Innlendar fréttir | 312 orð

Áhyggjur af vaxandi halla

ÁHYGGJUR af vaxandi halla í OECD-ríkjunum voru meðal umræðuefna á ráðherrafundi ríkjanna sem haldinn var í París. Meira
4. maí 2003 | Innlendar fréttir | 256 orð

Bjargaði litlu systur sinni frá drukknun

SINDRI Róbertsson, sextán ára námsmaður frá Breiðdalsvík, hlaut í dag viðurkenningu Rauða kross Íslands sem Skyndihjálparmaður ársins 2002. Meira
4. maí 2003 | Innlendar fréttir | 144 orð | 1 mynd

Fjórir slösuðust í bílveltu

FJÓRIR menn slösuðust, þar af einn alvarlega, í umferðarslysi á Reykjanesbraut í nótt. Ökumaður bifreiðarinnar missti stjórn á henni með þeim afleiðingum að hún endastakkst. Við það kastaðist einn farþegi út úr bifreiðinni og slasaðist alvarlega. Meira
4. maí 2003 | Innlendar fréttir | 146 orð

Fjölbreytt dagskrá á Kópavogsdögum

KÓPAVOGSBÆR stendur um þessar mundir fyrir Kópavogsdögum 2003 sem lýkur 11. maí nk. Í tilkynningu frá Kópavogsbæ segir að í boði séu fjölmargir lista- og menningarviðburðir, s.s. Meira
4. maí 2003 | Innlendar fréttir | 48 orð | 1 mynd

Fjölmenni í 1. maí-kaffi hjá VR

VERZLUNARMANNAFÉLAG Reykjavíkur bauð venju samkvæmt til kaffisamsætis á Broadway í tilefni af baráttudegi verkalýðsins 1. maí, sl. fimmtudag. Meira
4. maí 2003 | Innlendar fréttir | 122 orð

Framsókn bætir við sig fylgi

SAMKVÆMT nýrri skoðanakönnun sem Gallup gerði fyrir Ríkisútvarpið í Reykjavík suður eykst fylgi Framsóknar um 6 prósentustig frá í apríl og mælist nú 13% eða nærri tvöfalt meira en þá. Meira
4. maí 2003 | Innlendar fréttir | 89 orð

Fyrirlestur um rannsóknarverkefni til meistaraprófs í...

Fyrirlestur um rannsóknarverkefni til meistaraprófs í næringarfræði Margaret Ospina heldur fyrirlestur um rannsóknarverkefni sitt til meistaraprófs í næringarfræði við raunvísindadeild Háskóla Íslands á morgun, mánudaginn 5. maí, kl. 12. Meira
4. maí 2003 | Innlendar fréttir | 331 orð

Gat ekki spornað við sökum svefndrunga

HÉRAÐSDÓMUR Vestfjarða hefur dæmt karlmann um þrítugt í tólf mánaða fangelsi, þar af níu mánuði skilorðsbundna, fyrir kynferðisbrot gegn eiginkonu uppeldisbróður síns en hún gat ekki spornað við brotinu sökum svefndrunga. Meira
4. maí 2003 | Innlendar fréttir | 266 orð | 1 mynd

Hjólreiðahjálmar prófaðir á afmæli Fram

KNATTSPYRNUFÉLAGIÐ Fram hélt upp á 95 ára afmæli sitt með opnu húsi og kaffiveitingum í Safamýrinni á fimmtudag. Birgir Lúðvíksson, Anný Ástráðsdóttir og bræðurnir Steinn og Karl Guðmundssynir voru gerð að heiðursfélögum fyrir störf fyrir félagið. Meira
4. maí 2003 | Innlendar fréttir | 170 orð

Ísland kosið í kvennanefnd SÞ

ÍSLAND hefur verið kosið í nefnd Sameinuðu þjóðanna sem fjallar um stöðu kvenna, en þetta er í fyrsta skipti sem Ísland tekur sæti í nefndinni. Meira
4. maí 2003 | Innlendar fréttir | 265 orð

Lífsgildi: Fræðslukerfi Símenntunarstofnunar Kennaraháskóla Íslands heldur...

Lífsgildi: Fræðslukerfi Símenntunarstofnunar Kennaraháskóla Íslands heldur málstofu þriðjudaginn 6. maí kl. 14-15.30, í stofu A 201 Hamri. Meira
4. maí 2003 | Innlendar fréttir | 73 orð

Með 100 g af hassi til sölu

LÖGREGLAN á Blönduósi handtók í fyrradag mann á þrítugsaldri sem kom með hópferðabifreið á Blönduós. Lögreglan, sem var við hefðbundið eftirlit, taldi ástæðu til að kanna ferðir mannsins en hann hefur tengst fíkniefnamálum. Meira
4. maí 2003 | Innlendar fréttir | 189 orð

Námskeiðið Á hlaupum.

Námskeiðið Á hlaupum. Planet Reykjavík, femin.is og ÍTR standa fyrir námskeiðinu Á hlaupum í sumar. Komið verður saman reglulega og stunduð hlaup, brennsla og styrking. Göngur og brennsluæfingar verða hluti af námskeiðinu. Meira
4. maí 2003 | Innlendar fréttir | 180 orð

Neikvæð raunávöxtun LSR um 1,38%

RAUNÁVÖXTUN Lífeyrissjóðs starfsmanna ríkisins, stærsta lífeyrissjóðs landsins ef miðað er við eignir, var neikvæð um 1,38% á síðasta ári samanborið við jákvæða raunávöxtun upp á 0,01% árið 2001. Meira
4. maí 2003 | Innlendar fréttir | 28 orð

Rangt föðurnafn Rangt var farið með...

Rangt föðurnafn Rangt var farið með föðurnafn Stefáns Friðfinnssonar, forstjóra Íslenskra aðalverktaka, í blaðinu í gær. Í fréttinni stóð að Stefán væri Friðbjarnarson. Beðist er velvirðingar á þessum... Meira
4. maí 2003 | Innlendar fréttir | 574 orð | 1 mynd

Reynsla okkar nýtist öðrum konum vel

FORMAÐUR Kvenréttindafélags Íslands, Þorbjörg Inga Jónsdóttir, hefur verið kjörin í stjórn IAW, Alþjóðasamtaka kvenréttindafélaga. Fór kosningin fram á þingi samtakanna í Sri Lanka fyrir nokkru. Meira
4. maí 2003 | Innlendar fréttir | 977 orð | 1 mynd

Rússagull í Blackpool

Ein sterkasta danskeppni barna og unglinga í samkvæmisdönsum í Englandi. Meira
4. maí 2003 | Innlendar fréttir | 327 orð | 1 mynd

Rútubílstjóri sigraði í dægurlagakeppni

AÐ venju var hvert sæti skipað í Íþróttahúsinu þegar Kvenfélag Sauðárkróks hélt árlega dægurlagakeppni sína í tíunda sinn í fyrrakvöld. Lagið Æskustöðvarnar sigraði, höfundur þess er Björn Sigurðsson, en höfundur texta Sigríður María Bragadóttir. Meira
4. maí 2003 | Innlendar fréttir | 44 orð | 1 mynd

Saman á trillunni

Það hefur færst í vöxt að eiginkonur trillukarla skreppi á sjóinn með bóndanum til þess að taka þátt í vinnunni um borð. Meira
4. maí 2003 | Innlendar fréttir | 94 orð

Skattleysismörk verði hækkuð

Í ÁLYKTUN sem samþykkt var á fundi verkalýðsfélagsins Hlífar í Hafnarfirði er skorað á þá ríkisstjórn sem tekur við eftir næstu alþingiskosningar að hækka skattleysismörk á næstu tveimur árum í kr. 93. Meira
4. maí 2003 | Innlendar fréttir | 424 orð | 1 mynd

Tengsl milli tölvuleikja og árásarhneigðar hjá íslenskum unglingum

FYLGNI er á milli hasarleikjanotkunar íslenskra unglinga og beitingar þeirra á líkamlegu og andlegu ofbeldi. Þetta er niðurstaða nýrrar íslenskrar rannsóknar á tengslum notkunar tölvuleikja og árásarhneigðar unglinga sem dr. Meira
4. maí 2003 | Innlendar fréttir | 839 orð

Tillögur sem koma höggi á landsbyggðina

ÁRNI M. Mathiesen sjávarútvegsráðherra segir hugmyndir Samfylkingarinnar um breytta úthlutun á aflaheimildum, útboð veiðiheimilda og svokallaða fyrningarleið, geta orðið til þess að koma höggi á landsbyggðina. Meira
4. maí 2003 | Innlendar fréttir | 141 orð | 2 myndir

Tim Blake Nelson í Hvíslaranum

BANDARÍSKI leikarinn og leikstjórinn Tim Blake Nelson, sem þekktur er m.a. Meira
4. maí 2003 | Innlendar fréttir | 356 orð

Ummæli sett fram án þekkingar á námi í nútíma læknadeild

REYNIR Tómas Geirsson, deildarforseti læknadeildar Háskóla Íslands, segir að kostnaður við að setja á fót læknadeild við Háskólann á Akureyri yrði mikill og upptökusvæði Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri sé það lítið að það stæði ekki undir læknakennslu. Meira

Ritstjórnargreinar

4. maí 2003 | Leiðarar | 2397 orð | 2 myndir

R-bréf

Umræður um fiskveiðistjórnarkerfið hafa blossað upp í kosningabaráttunni fyrir alþingiskosningarnar, sem fram fara á laugardaginn kemur. Meira
4. maí 2003 | Leiðarar | 270 orð

Ritstjórnargreinar Morgunblaðsins

4. maí 1993 : "Upplýsingar um fjárfestingu erlendra aðila á Íslandi komu fram í fyrirspurnatíma á Alþingi í síðustu viku. Meira
4. maí 2003 | Leiðarar | 542 orð

Sögulegar staðreyndir

Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, talsmaður Samfylkingarinnar, skrifaði grein hér í Morgunblaðið í gær, þar sem hún fjallar um þær umræður, sem fram hafa farið m.a. hér í Morgunblaðinu um vinstri stjórn Ólafs Jóhannessonar, sem sat að völdum 1971-1974. Meira
4. maí 2003 | Staksteinar | 273 orð

- Yrði vinstri stjórn skipuð nýliðum?

Vefþjóðviljinn fjallar um þá stjórn, sem hann segir að líklegust sé, missi núverandi stjórnarflokkar meirihluta sinn. Hann vill meina, að henni muni ekki fylgja mikil endurnýjun í íslenskum stjórnmálum. Meira

Menning

4. maí 2003 | Menningarlíf | 297 orð

Bach og Mozart í Áskirkju

KÓR Áskirkju ásamt kammersveitinni Aldavinum og einsöngvurum halda tónleika í dag kl. 17. Tónleikarnir eru hluti af æfmælisdagskrá Áskirkju en söfnuðurinn er 40 ára um þessar mundir. Flutt verða Missa Brevis Kv 275 eftir W.A. Meira
4. maí 2003 | Fólk í fréttum | 311 orð | 2 myndir

Blóð og tár

Höfundur: Yulie Gerstel Cohen. 58 mínútur. Cohen Gerstel Productions. Ísrael 2002. Meira
4. maí 2003 | Bókmenntir | 734 orð | 1 mynd

Einfaldar lausnir

Eftir Sigurbjörn Þorkelsson. 48 bls. Útg. höfundur. Prentun: Litróf ehf. 2003. Meira
4. maí 2003 | Fólk í fréttum | 291 orð | 1 mynd

Elektrólúx býður upp á Sasha

BRESKI plötusnúðurinn Sasha, einn þekktasti plötusnúður heims, spilar á Elektrólúxkvöldi á Nasa, mánudaginn 16. júní næstkomandi og ætlar T-world að hita upp fyrir kappann. Hr. Meira
4. maí 2003 | Menningarlíf | 172 orð | 1 mynd

Fátækt

Fátækt á Íslandi við upphaf nýrrar aldar. Hin dulda félagsgerð borgarsamfélagsins er eftir Hörpu Njáls. og er byggð á rannsóknum hennar. Í bókinni er fjallað um einkenni og aðstæður fátækra í íslensku nútímaþjóðfélagi. Meira
4. maí 2003 | Fólk í fréttum | 149 orð

Fólk í fréttum

Skipuleggjendur Óskarsverðlaunahátíðarinnar áforma nú að breyta fyrirkomulagi og reglum hátíðarinnar sem gætu miðað að því að sporna við yfirgengilegum kynningarherferðum stóru kvikmyndafyrirtækjanna. Meira
4. maí 2003 | Tónlist | 846 orð

Geislandi söngur Tóna-kvartetts frá Húsavík

Tveir nýir safngeisladiskar með flutningi Tónakvartettsins frá Húsavík með upptökum frá sjöunda áratug tuttugustu aldar. Stafræn úrvinnsla og yfirfærsla: Stafræna hljóðupptökufélagið ehf. Hönnun og umbrot: Ragnheiður Kristjánsdóttir. Útgáfuhópur: Kristján Eysteinsson, Perla Kolka, Ragnar Sigurjónsson. Sigríður Oddný Stefánsdóttir, Sigríður Ingvarsdóttir, Sverrir Guðmundsson og eftirlifandi meðlimir Tónakvartettsins. Meira
4. maí 2003 | Menningarlíf | 159 orð | 1 mynd

Gestabækur FÍ afhentar í Þjóðarbókhlöðunni

GESTABÆKUR Ferðafélags Íslands voru nýlega afhentar handritadeild Landsbókasafns Íslands - háskólabókasafns til varðveislu. Ferðafélag Íslands var stofnað 27. nóvember árið 1927 og er því nýorðið 75 ára. Meira
4. maí 2003 | Fólk í fréttum | 820 orð | 2 myndir

Hæfileikaríkur bófi

Í hiphopinu vestan hafs skiptir miklu máli að vera harður. Í því kemst enginn með tærnar þar sem 50 Cent hefur hælana. Meira
4. maí 2003 | Fólk í fréttum | 86 orð | 2 myndir

Krall og Costello trúlofuð

Djasssöngkonan Diana Krall og söngvarinn og lagahöfundurinn Elvis Costello eru búin að trúlofa sig. Meira
4. maí 2003 | Fólk í fréttum | 324 orð | 1 mynd

Maðurinn sem leynir á sér

EITT er víst að jöklar eru meira en sjá má við fyrstu sýn. Þetta þykjast margir vita, og fáir þekkja jökla betur en Sigfús J. Johnsen. Hann veit að úr þykkum jöklum má lesa veðurfarssögu, sögu eldgosa og umhverfisbreytinga takist að bora úr þeim kjarna. Meira
4. maí 2003 | Menningarlíf | 132 orð

Mark Levine á tónleikum í FÍH salnum

JAZZPÍANÓLEIKARINN Mark Levine heldur tónleika í Sal Félags íslenskra hljómlistarmanna á mánudaginn kl. 20. Með honum leika Tómas R. Einarsson á kontrabassa og Matthías Hemstock á trommur. Meira
4. maí 2003 | Fólk í fréttum | 72 orð | 1 mynd

Mikill myndlistaráhugi í Eyjum

MYNDLISTARNEMAR hjá Steinunni Einarsdóttur í Vestmannaeyjum héldu nemendasýningu í Gallerý-Áhaldahúsi í lok námskeiðahalds á haust- og vetrarönn. Þetta var áttunda nemendasýning Steinunnar og að þessu sinni sýndu tuttugu og fimm nemendur alls 120 verk. Meira
4. maí 2003 | Menningarlíf | 1426 orð | 9 myndir

"Ef þetta er list"

EF þetta er list" stendur skýrum stöfum á vegg í miðborg Reykjavíkur, en þar eins og víðar má sjá að straumar graffítílistar leika um borgarlandslagið hér líkt og annars staðar í heiminum. Meira
4. maí 2003 | Menningarlíf | 72 orð

Salurinn kl.

Salurinn kl. 20 Árlegir vortónleikar Tónvers Tónlistarskóla Kópavogs. Aðgangur er ókeypis. Að þessu sinni eru tónleikarnir í samvinnu við Tónlistarskólann í Reykjavík og verða flutt þaðan verk eftir nemendur Tónsmíðadeildar. Meira
4. maí 2003 | Menningarlíf | 159 orð | 1 mynd

Söngur á Flúðum

SÖNGHÁTÍÐ Hrunamanna, sú fimmta síðan 1997, var haldin á Flúðum að kvöldi 30. apríl. Fram komu Yngrikór Flúðaskóla, Kór Flúðaskóla, Kirkjukór Hrunaprestakalls og Karlakór Hreppamanna. Meira
4. maí 2003 | Fólk í fréttum | 286 orð | 1 mynd

Útgáfa Kirk kapteins , leikararans Williams...

Útgáfa Kirk kapteins , leikararans Williams Shatners , á laginu "Lucy In The Sky With Diamonds" hefur verið útnefnd lélegasta útgáfan á Bítlalagi í vali sem tónlistarsjónvarpsstöðin Music Choice stóð fyrir í vikunni í tilefni þess að 40 ár eru... Meira
4. maí 2003 | Fólk í fréttum | 208 orð | 1 mynd

Yfirgefið draugahús

AÐDÁENDUR Stephens Kings hafa tilefni til að gleðjast næstu daga því framhaldsmynd Stöðvar 2 í maí er gerð eftir sögu þessa hryllings- og spennusagnahöfundar. Meira
4. maí 2003 | Fólk í fréttum | 1212 orð | 3 myndir

Þakklátur fyrir hvern dag

Breski upptökustjórinn Ken Thomas hefur komið við sögu á ansi mörgum íslenskum skífum síðustu árin og nægir að nefna plötur með Risaeðlunni, Botnleðju, Sigur Rós og Mínus. Árni Matthíasson ræddi við hann í tilefni af því að hann hefur nýlokið við væntanlega plötu með Mínus sem kallast Halldór Laxness. Meira
4. maí 2003 | Fólk í fréttum | 1043 orð | 2 myndir

Þögli Ástralinn

Ástralski leikstjórinn Phillip Noyce á tvær af rómuðustu kvikmyndum síðasta árs, Kanínunet og Þögla Kanann. Skarphéðinn Guðmundsson sló á þráðinn til Noyce og ræddi við hann um Kanann og Caine. Meira

Umræðan

4. maí 2003 | Aðsent efni | 322 orð | 1 mynd

Aðra forgangsröðun

Á sl. tólf árum hefur mörgu hrakað í samfélagi okkar. Stéttaskipting, sem var í minna lagi hér á landi, hefur stóraukist og bilið á milli fárra ríkra og margra fátækra hefur breikkað. Við vorum þjóð sem deildi kjörum en gerum það ekki lengur. Meira
4. maí 2003 | Aðsent efni | 505 orð | 1 mynd

Á valdi hvers?

Á HVERS valdi var að skipuleggja fiskveiðikerfi sem lamaði atvinnulíf fjölmargra íslenskra sjávarþorpa og renndi stoðum undir auðsöfnun örfárra svo sem kunnugt er? Ekki var það fólkið sem bað um slíkar hremmingar. Meira
4. maí 2003 | Bréf til blaðsins | 411 orð | 1 mynd

Davíð Oddsson ÞÚ segir í DV...

Davíð Oddsson ÞÚ segir í DV hinn 28. apríl sl. að fátækt hafi farið minnkandi, það komi fram hjá Félagsþjónustu Reykjavíkurborgar. Veistu ekki að það þýðir ekki að biðja um aðstoð þar, ef maður hefur yfir 67.000 kr. til framfærslu? Meira
4. maí 2003 | Aðsent efni | 1577 orð | 1 mynd

Dómsmorð

"Mín stóru mistök voru að fara að ráðum þeirra og sér í lagi að hafa uppsögn mína fyrirvaralausa." Meira
4. maí 2003 | Aðsent efni | 664 orð | 2 myndir

Fíkill í mína þágu?

NÝLEGA var sýnd í Ríkissjónvarpinu áhrifamikil heimildarmynd sem veitti innsýn í heim spilafíkla. Meira
4. maí 2003 | Aðsent efni | 620 orð | 1 mynd

Hugsið um það!

MÉR verður stundum hugsað til þeirra 6 milljarða sem ríkisstjórn Davíðs Oddssonar setti í vegaframkvæmdir, gangagerð og brúarsmíði nú í byrjun þessa árs og hvernig ég hefði viljað verja þeim. Meira
4. maí 2003 | Aðsent efni | 579 orð | 1 mynd

Hvað á að kjósa?

ÞEGAR nær dregur kjördegi er mikilvægt að fara yfir hvað hefur verið sagt í kosningabaráttunni og hvernig flokkarnir eru í stakk búnir að taka við stjórn landsmála að loknum kosningum. Meira
4. maí 2003 | Bréf til blaðsins | 487 orð

Hvers vegna veggjakrot?

VÍKVERJI Morgunblaðsins hefur nokkrum sinnum fjallað um hið hvimleiða veggjakrot sem nánast veður uppi um alla borgina. Meira
4. maí 2003 | Aðsent efni | 432 orð | 1 mynd

Hvert fór milljarðurinn?

FYRIR síðustu alþingiskosningar var það Framsóknarflokkurinn sem ruddi brautina og setti forvarnar- og fíkniefnamál á oddinn sem eitt af sínum helstu baráttumálum. Meira
4. maí 2003 | Aðsent efni | 546 orð | 1 mynd

Höfðað til öfundarinnar

SAMFYLKINGIN birti nýlega auglýsingu í Morgunblaðinu undir stríðsfyrirsögn: "33 milljarðar á silfurfati". Meira
4. maí 2003 | Bréf til blaðsins | 488 orð

Ísland á ensku - hvers vegna í ósköpunum?

EKKI alls fyrir löngu var framlag Íslands til Evróvisjón-söngkeppninnar valið fyrir fullu Háskólabíói og fékk lagið "Segðu mér allt" yfirburðakosningu. Meira
4. maí 2003 | Aðsent efni | 353 orð | 1 mynd

Jafnrétti til bóta fyrir samfélagið!

AÐ undanförnu hefur komið í ljós að mikillar óþreyju gætir á Íslandi hjá áhugafólki um jafnréttismál. Meira
4. maí 2003 | Aðsent efni | 566 orð | 1 mynd

Konur og karlar hlið við hlið í Framsóknarflokknum

MIKILVÆGT er að karlar og konur sitji við sama borð þegar kemur að stjórn landins. Konur eru stöðugt að sækja fram bæði í atvinnulífinu og á alþingi. Það sem skiptir mestu máli er að fullkomið jafnrétti sé á milli karla og kvenna á öllum sviðum. Meira
4. maí 2003 | Aðsent efni | 648 orð | 1 mynd

Kosningaáróður kostar - Hver borgar?

FRJÁLSLYNDI flokkurinn hefur heitið því að starfa heiðarlega og fyrir opnum tjöldum. Með þetta að leiðarljósi upplýsir flokkurinn um nöfn allra einstaklinga og fyrirtækja sem styrkja flokkinn um fjárhæð hærri en kr. 500.000. Meira
4. maí 2003 | Aðsent efni | 1779 orð | 1 mynd

Lýðræði og virkjanir

"Stjórnvöld hafa brugðist lýðræðinu." Meira
4. maí 2003 | Aðsent efni | 422 orð | 1 mynd

Menntun í stað bóta

ÞÚSUNDIR Íslendinga hafa flosnað upp úr námi í framhaldsskóla og eiga undir högg að sækja í samfélagi þar sem skólaganga og starfsmenntun eru lykill að störfum og góðum tekjum. Meira
4. maí 2003 | Aðsent efni | 572 orð | 1 mynd

Námslán til framhaldsskólanema

MENNTUNARLEYSI er ein af helstu ástæðum þess að fólk lendir í fátæktargildru. Skólakerfið okkar er þannig uppbyggt að próf úr framhaldsskóla er lykill að hvers konar sérmenntun hvort sem nemendur leggja áherslu á iðn- og starfsnám eða bóknám. Meira
4. maí 2003 | Aðsent efni | 621 orð | 1 mynd

Ótrúverðugar jafnréttisauglýsingar Samfylkingarinnar

Kjósendur landsins standa frammi fyrir því innan fárra daga að velja hvaða stjórnmálaflokki þeir vilja greiða atkvæði sitt. Meira
4. maí 2003 | Bréf til blaðsins | 281 orð

"Bull og bágindi - í beinni"

ÓÖLD í beinni útsendingu. Austan hafs og vestan heyrist, sést og finnst fnykur vargaldar, allan sólarhringinn ef vill. Óhollt? Hollt finnst mér. Það sem sést og heyrist, það sem ekki sést en leiða má líkum að, gerir kleift að álykta. Meira
4. maí 2003 | Aðsent efni | 433 orð | 1 mynd

Samherjarnir

ÞEGAR allsherjar gripdeild og ofbeldi ríkti í Bagdad eftir að herir Bandaríkjamanna og Breta höfðu lagt undir sig borgina, hafði Donald Rumsfeld, hermálaráðherra Bush, sendimanns Guðs, þetta að segja um ástandið: "Frjálsu fólki er frjálst að gera... Meira
4. maí 2003 | Aðsent efni | 531 orð | 1 mynd

Skrifa upp á Decodevíxilinn eftir kosningar

FJÁRMÁLARÁÐHERRA upplýsti í sjónvarpsumræðum nýlega að svo fremi sem erlendar eftirlitsstofnanir í Brussel hefðu ekki vit fyrir honum ætlaði hann að skrifa upp á Decode-ríkisábyrgð upp á 200 milljónir dollara eða um 20 milljarða króna þegar krónan kemst... Meira
4. maí 2003 | Aðsent efni | 709 orð | 1 mynd

Sterk staða lögreglunnar

UM þessar mundir eru 200 ár liðin frá því að einkennisklæddir lögregluþjónar hófu að ganga um götur Reykjavíkur. Það er óhætt að segja að mikið vatn hafi runnið til sjávar frá fyrstu dögum einkennisklæddrar lögreglu og til dagsins í dag. Meira
4. maí 2003 | Aðsent efni | 728 orð | 1 mynd

Umhverfismálin í öndvegi

HELDUR lítið hefur farið fyrir umræðu um umhverfismál í kosningabaráttunni. Umræðan hefur því miður snúist of mikið um persónur en ekki um málefni. Stefna núverandi ríkisstjórnar í umhverfismálum er skelfileg og á ég þar við virkjana- og... Meira
4. maí 2003 | Aðsent efni | 471 orð | 1 mynd

Vandi íslensks kjötiðnaðar

VANDAMÁL íslensks kjötiðnaðar eru að hluta til komin vegna getuleysis þeirra ráðamanna sem hafa stýrt landbúnaðarmálum síðustu áratugi. Vil ég þar fyrst nefna samning um framleiðslu sauðfjárafurða sem tók gildi 1. janúar 200l og gildir til 31. des 2007. Meira
4. maí 2003 | Aðsent efni | 702 orð | 1 mynd

Við erum til þjónustu reiðubúin!

ÞEGAR þetta er ritað er Frjálslyndi flokkurinn á myljandi sveiflu upp á við í skoðanakönnunum. Þetta er mjög ánægjulegt fyrir okkur, og vonandi heldur sú þróun áfram. Meira
4. maí 2003 | Aðsent efni | 517 orð | 1 mynd

Við viljum lægri endurgreiðslur námslána

ÞESSA dagana bíða stúdentar í ofvæni eftir niðurstöðum endurskoðunar úthlutnarreglna Lánasjóðs íslenskra námsmanna. Sú endurskoðun nær ekki til nema hluta þeirra þátta sem varða LÍN. Til að ná öðrum breytingum fram þarf lagasetningu til. Meira
4. maí 2003 | Aðsent efni | 334 orð | 1 mynd

Þeir myndu mjálma hátt

SJÁLFSTÆÐISMENN með formann sjávarútvegsnefndar, Árna Ragnar Árnason, í broddi fylkingar vilja að kvótaþakið verði hækkað upp í 20%. M.ö.o., einungis 5 fyrirtæki munu halda utan um fjöregg þjóðarinnar, stærsta atvinnuveg þjóðarinnar, sjávarútveginn. Meira

Minningargreinar

4. maí 2003 | Minningargreinar | 2181 orð | 1 mynd

ÁSGEIR KRISTINN ÁSGEIRSSON

Ásgeir Kristinn Ásgeirsson fæddist 6. maí 1931 í Reykjavík. Hann lést á Sjúkrahúsi Akraness 26. apríl síðastliðinn og var útför hans gerð frá Akraneskirkju 2. maí. Meira  Kaupa minningabók
4. maí 2003 | Minningargreinar | 382 orð | 1 mynd

ESTHER BJARNADÓTTIR

Esther Bjarnadóttir fæddist í Reykjavík 7. apríl 1922. Hún lést í Reykjavík 17. apríl síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Sigríður Ögmundsdóttir, f. 22. júlí 1897, d. 8. mars 1992, og Bjarni Matthíasson. Sigurbjörg Kristmundsdóttir, f. 18. júlí 1895, d. Meira  Kaupa minningabók
4. maí 2003 | Minningargreinar | 1605 orð | 1 mynd

ESTHER OLSEN

Esther Olsen fæddist í Hrísey 14. apríl 1932. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 17. apríl síðastliðin. Foreldrar hennar voru Andreas Johann Olsen vélstjóri, f. í Noregi, og Jónína Rósa Jónasdóttir Olsen, húsmóðir, f. Meira  Kaupa minningabók
4. maí 2003 | Minningargreinar | 636 orð | 1 mynd

HALLDÓR SVERRISSON

Halldór Sverrisson fæddist 26. 9. 1925. Hann lést á Hjúkrunardeild Heilsustofnunar Suðausturlands 28. mars síðastliðinn. Halldór var næstelstur barna þeirra hjóna Sigurbjargar Gísladóttur og Sverris Halldórssonar. Meira  Kaupa minningabók
4. maí 2003 | Minningargreinar | 730 orð | 1 mynd

MARGRÉT EGGERTSDÓTTIR

Margrét Eggertsdóttir söngkona fæddist í Reykjavík 26. júlí 1925. Hún lést á Landspítala á Landakoti 1. apríl síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Langholtskirkju 14. apríl. Meira  Kaupa minningabók
4. maí 2003 | Minningargreinar | 631 orð | 1 mynd

SIGRÚN STEFÁNSDÓTTIR

Sigrún Stefánsdóttir fæddist í Landbrotum í Kolbeinsstaðahreppi í Hnappadalssýslu 13. ágúst 1940. Hún andaðist 18. apríl síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
4. maí 2003 | Minningargreinar | 1405 orð | 1 mynd

STEINUNN JÚLÍUSDÓTTIR

Steinunn Júlíusdóttir fæddist á Miðjanesi í Reykhólasveit 31. janúar 1920. Hún lést á Reykjalundi 13. apríl síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Júlíus Jóhann Ólafsson, f. 20. júlí 1863, d. 25. mars 1941, og Helga Jónsdóttir, f. 26. desember 1880, d. 15. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

4. maí 2003 | Ferðalög | 521 orð | 3 myndir

Borðað í briminu

Það má segja að veitingahúsið Hafið bláa við Óseyrarbrú í Ölfusi beri nafn með rentu. Guðbjörg R. Guðmundsdóttir segir að þegar horft sé út um glugga staðarins blasi ekkert við nema himinblátt hafið svo langt sem augað eygir. Meira
4. maí 2003 | Ferðalög | 614 orð | 4 myndir

Brú milli landa og glæsilegur dvalarstaður

ÞAÐ er í raun fátt sem bendir til þess að maður sé úti á sjó, þegar maður er um borð í hinni nýju og glæsilegu farþegaferju, Norrönu. Maður þarf helzt að kíkja út um gluggann til að fullvissa sig um að svo sé. Meira
4. maí 2003 | Ferðalög | 71 orð | 1 mynd

Flugfélagið Ryanair kynnir nýja áfangastaði

Írska lággjaldaflugfélagið Ryanair kynnti í síðustu viku 16 nýja áfangastaði sem flugfélagið mun fljúga til frá Stansted-flugvelli í London. Meira
4. maí 2003 | Ferðalög | 654 orð | 2 myndir

Fór fyrst til útlanda á skíði 71 árs

Hann er 75 ára og hefur undanfarin fimm ár farið á skíði til Aspen í Colorado í Bandaríkjunum. Sigurður Árni Sigurðsson skíðar þar með 77 ára gömlum félaga sínum. Meira
4. maí 2003 | Ferðalög | 435 orð | 2 myndir

Frágangi við Hraunfossa lokið

Ferðamannasvæðið við Hraunfossa og Barnafoss í Borgarfjarðarsveit var formlega opnað á þriðjudag og afhjúpaði Sturla Böðvarsson samgönguráðherra nýtt upplýsingaskilti við það tækifæri. Meira
4. maí 2003 | Ferðalög | 211 orð | 1 mynd

Leigja og selja Íslendingum híbýli í Frakklandi

"Við erum með nokkrar góðar íbúðir og hús til leigu, og erum stöðugt að bæta við nýjum eignum á skrá. Við veitum líka ráðgjöf þeim sem vilja fjárfesta í landi eða fasteignum hér í suður Frakklandi," segir Auður S. Meira
4. maí 2003 | Ferðalög | 219 orð

Sæluhúsið í Óseyri

Hér áður fyrr var sæluhús á svipuðum slóðum og veitingahúsið Hafið bláa er nú. Meira
4. maí 2003 | Ferðalög | 144 orð | 2 myndir

vítt og breitt

Ísland Borgundarhólmur Ferðaskrifstofan Embla efnir til tveggja vikuferða fyrir eldri borgara til Borgundarhólms og Kaupmannahafnar. Verður fyrri ferðin farin 2.-8. júní n.k. og sú seinni 9.-15. júní. Meira

Fastir þættir

4. maí 2003 | Árnað heilla | 22 orð | 1 mynd

50 ÁRA afmæli.

50 ÁRA afmæli. Mánudaginn 5. maí nk. verður 50 ára Guðrún Ragnars barnahjúkrunarfræðingur, Beykihlíð 15, Reykjavík. Maki hennar er Jens Björgvin... Meira
4. maí 2003 | Fastir þættir | 586 orð | 1 mynd

Á baráttudegi verkalýðsins

Hitinn er aðeins þrjár gráður og mörgum verður kalt í rokinu. Þeir sem hafa gengið áður mæta vel búnir, því 1. maí er aldrei orðið almennilega heitt á Íslandi. Ef til vill er það þess vegna sem engin ganga er í verkalýðsbænum Neskaupstað. Meira
4. maí 2003 | Fastir þættir | 400 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Bridsfélag Akureyrar Annað kvöldið af þremur í Alfreðsmótinu var spilað þriðjudaginn 29. apríl. Meira
4. maí 2003 | Fastir þættir | 293 orð

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

GRANDSAMNINGAR þróast oft upp í kapphlaup varnar og sóknar um að fríspila lengstu liti. Í slíkum spilum skiptir frumkvæðið öllu máli. Meira
4. maí 2003 | Dagbók | 501 orð

(Efes. 5, 8.)

Í dag er mánudagur 5. maí, 125. dagur ársins 2003. Orð dagsins: Eitt sinn voruð þér myrkur, en nú eruð þér ljós í Drottni. Hegðið yður eins og börn ljóssins. Meira
4. maí 2003 | Dagbók | 74 orð

Erla

Erla, góða Erla! Ég á að vagga þér. Svíf þú inn í svefninn í söng frá vörum mér. Kvæðið mitt er kveldljóð því kveldsett löngu er. Úti þeysa álfar um ísi lagða slóð. Bjarma slær á bæinn hið bleika tunglskinsflóð. Erla, hjartans Erla, nú ertu þæg og góð! Meira
4. maí 2003 | Fastir þættir | 714 orð | 1 mynd

Pólitíkin og kirkjan

Það styttist í kosningar, ekki nema sex dagar þar til gengið verður að kjörborðinu. Af því tilefni lítur Sigurður Ægisson á pólitík og kristna trú, og leitar m.a. fanga í ummælum óþekktra sem og frægari kjarnyrðinga mannkynssögunnar. Meira
4. maí 2003 | Dagbók | 306 orð

Reykjavíkurprófastsdæmi.

Reykjavíkurprófastsdæmi. Hádegisfundur presta verður í Bústaðakirkju á morgun, mánudag, kl. 12. Háteigskirkja. Eldri borgarar. Félagsvist á morgun í Setrinu kl. 13. Árbæjarkirkja. Sunnudagur: Æskulýðsfélagið Lúkas með fund í safnaðarheimilinu kl. 20. Meira
4. maí 2003 | Fastir þættir | 129 orð | 1 mynd

SKÁK - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 Rf6 5. O-O b5 6. Bb3 Bb7 7. c3 Rxe4 8. d4 Be7 9. He1 d5 10. dxe5 Bc5 11. Be3 Bxe3 12. Hxe3 Ra5 13. Rbd2 O-O 14. Bc2 Rxd2 15. Rxd2 Dg5 16. Hh3 g6 17. Rf3 De7 18. Dd2 f6 19. exf6 Dxf6 20. Dh6 Hf7 21. He1 Dg7 22. Meira
4. maí 2003 | Dagbók | 137 orð | 1 mynd

Umferðin og trúin

Í sjónvarpsþættinum "Um trúna og tilveruna" sem sýndur er á Omega í dag, sunnudag, kl. 13.30 og síðan endursýndur annað kvöld kl. 20 verður fjallað um umferðarmál og hvernig hægt sé að aka betur og sýna meiri tillitssemi undir stýri. Meira
4. maí 2003 | Fastir þættir | 238 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

STJÓRNMÁLAFLOKKAR keppast við að auglýsa sína menn og hvað þeir hafa fram að bjóða þessa dagana og hafa margar auglýsingarnar vakið athygli. Það eru fleiri sem auglýsa. Meira

Sunnudagsblað

4. maí 2003 | Sunnudagsblað | 513 orð | 3 myndir

Alta Vista

F yrirtækið Alta Vista hefur aðsetur við rætur Andes-fjalla í Mendoza í Argentínu. Það var stofnað árið 1997 af Frakkanum Jean-Michel Arcaute, einum þekktasta víngerðarmanni Bordeaux. Hann rak m.a. Meira
4. maí 2003 | Sunnudagsblað | 1543 orð | 4 myndir

Á slóðum konunga

Windsor-kastali er órjúfanlegur hluti sögu bresku konungsfjölskyldunnar, en það var Hinrik I sem gerði Windsor að aðsetri sínu strax árið 1110. Bergl´jót Leifsdóttir heimsótti kastalann. Meira
4. maí 2003 | Sunnudagsblað | 170 orð | 1 mynd

Bordeaux 2002

ÞÓTT enn séu ein tvö ár í að Bordeaux-vín bestu víngerðarhúsanna komi á markað er dómurinn þegar fallinn. Það var ljóst frá upphafi að óháð gæðum myndi þessi árgangur eiga erfitt uppdráttar. Meira
4. maí 2003 | Sunnudagsblað | 654 orð | 5 myndir

Bygging flugskýlis og verkstæða í athugun

Margir koma við sögu í rekstri og umsjón 27 flugvéla Atlanta sem sinna verkefnum víða um heim. Dótturfyrirtækið Aviaservices sér um sérhæfð verkefni á sviði viðhalds á ýmsum búnaði vélanna. Jóhannes Tómasson kynnti sér fyrirtækið á dögunum þar sem starfa 70 til 120 manns eftir verkefnum hverju sinni. Meira
4. maí 2003 | Sunnudagsblað | 130 orð | 1 mynd

Cyrano sjávarins

SVERÐFISKUR er stór og villtur heitsjávarfiskur (2-5 metrar) og vegur allt frá 100 upp í 500 kíló. Meira
4. maí 2003 | Sunnudagsblað | 2453 orð | 1 mynd

Fjölmiðlum nauðsynlegt að ná til innflytjenda

Blaðamannamiðstöðin í Árósum lauk verkefninu "Fjölmenningarlega meðvitaðar ritstjórnir" með ráðstefnu undir yfirskriftinni "Fjölmiðlun í fleiri litum" í Gautaborg fyrir skemmstu. Anna G. Ólafsdóttir heyrði að ekki voru allir á eitt sáttir um árangursríkustu leiðina til að stuðla að fjölmenningarlegri fjölmiðlun. Meira
4. maí 2003 | Sunnudagsblað | 821 orð | 1 mynd

Heildin gerir menningarnótt stóra

Menningarnótt verður haldin 16. ágúst að þessu sinni og hefur þegar verið auglýst eftir hugmyndum til þess að gæða hátíðina lífi og fjöri. Súsanna Svavarsdóttir ræddi við verkefnisstjóra menningarnætur, Sif Gunnarsdóttur, og Bryndísi Loftsdóttur, sem á sæti í verkefnisstjórninni, um áherslurnar sem verða í öndvegi þetta árið. Meira
4. maí 2003 | Sunnudagsblað | 3957 orð | 3 myndir

Heppinn að lifa þessa tíma

Helgi Hallgrímsson á 45 ára farsælan feril að baki innan Vegagerðarinnar. Framan af sem einn helsti brúarhönnuður stofnunarinnar og hin síðari ár sem vegamálastjóri en hann lét nýlega af því embætti vegna aldurs. Hildur Einarsdóttir heimsótti hann á heimili hans og litið var yfir farinn veg þessa margreynda embættismanns. Meira
4. maí 2003 | Sunnudagsblað | 1691 orð | 2 myndir

Kæfa eða kræsingar

Því fleiri sem nýta sér Netið þeim mun líkari verða netheimar hinum raunverulega heimi. Tölvunotendur sleppa við fátt - ekki einu sinni ruslið. Anna G. Ólafsdóttir velti fyrir sér ruslrafpósti og til hvaða ráða væri gripið til að stemma stigu við honum hérlendis og erlendis. Meira
4. maí 2003 | Sunnudagsblað | 1194 orð | 9 myndir

Ljósmyndari í sjötíu ár

Ljós og skuggar nefnist ný bók Hjálmars R. Bárðarsonar, rithöfundar, ljósmyndara og fyrrverandi siglingamálastjóra. Á löngum ferli hefur hann gefið út stórvirki á borð við bækurnar Ís og eld, Fugla Íslands, Hvítá, Íslenskan gróður, Íslenskt grjót og Vestfirði. Í samtali við Einar Fal Ingólfsson segir Hjálmar að í þessari nýju bók sé úrval mynda frá 70 ára ferli hans sem áhugaljósmyndara, hér heima og í Danmörku. Meira
4. maí 2003 | Sunnudagsblað | 43 orð

Með 27 þotur í rekstri

ATLANTA rekur um þessar mundir 27 þotur. Sextán eru af gerðinni B747, þrjár B757 og átta B767 þotur. Í sumar verða stöðvar félagsins í sjö löndum víðs vegar um heiminn: Argentínu, Dóminíska lýðveldinu, Englandi, Íslandi, Írlandi, Malasíu og Nígeríu. Meira
4. maí 2003 | Sunnudagsblað | 853 orð | 1 mynd

Með gjafir og mútufé til læknisins

Tveir af fjórum aðaltalsmönnum alþjóðastofnana í Sarajevó eru Íslendingar, þau Urður Gunnarsdóttir og Jón Óskar Sólnes. Bryndís Sveinsdóttir sló á þráðinn til þeirra og fékk að heyra af starfi þeirra og lífinu í Bosníu. Meira
4. maí 2003 | Sunnudagsblað | 175 orð | 3 myndir

Metz í Austurstræti

NÝR veitingastaður var opnaður formlega á miðvikudaginn á neðri hæð Egils Jacobsens-hússins í Austurstræti þar sem áður hafa verið reknir veitingastaðirnir Rex og síðar Oro. Meira
4. maí 2003 | Sunnudagsblað | 308 orð | 4 myndir

Sjóstöng og súlukast

Drottningar Atlantshafsins og vinir sjómannanna tóku vel á móti nokkrum bankastarfsmönnum sem héldu nýlega til sjóstangaveiða við Vestmannaeyjar. Sigurgeir Jónasson ljósmyndari var með í för og myndaði ævintýrið. Meira
4. maí 2003 | Sunnudagsblað | 3775 orð | 1 mynd

Skattar ekki lækkaðir án Sjálfstæðisflokksins

Það er brýnasta verkefni næsta kjörtímabils að tryggja að haldið verði þannig á stjórn efnahagsmála að hægt verði að standa við áform um lækkun skatta, segir Davíð Oddsson forsætisráðherra í samtali við Steingrím Sigurgeirsson. Hann segir ekki öruggt að skattar verði lækkaðir nema Sjálfstæðisflokkurinn eigi aðild að næstu ríkisstjórn. Hann segir það eina sem stjórnarandstaðan geti sameinast um sé að setja allan sjávarútveg á Íslandi í uppnám. Meira
4. maí 2003 | Sunnudagsblað | 1461 orð | 9 myndir

Skrautleg og glampandi

Eiríkur Ólafsson bóndi á Brúnum og heimsókn hans til Kaupmannahafnar hefur áður orðið Pétri Péturssyni að umfjöllunarefni. Hér er rifjuð upp glæsileg hersýning sem Eiríkur varð vitni að. Meira
4. maí 2003 | Sunnudagsblað | 20 orð

Sverðfiskur á nokkrum tungumálum

latína - xiphias glatius enska - swordfish ítalska - pesce spada danska - sværdfisk spænska - pez espada þýska - Schwertfisch tékkneska - mecoun franska -... Meira
4. maí 2003 | Sunnudagsblað | 1501 orð | 1 mynd

Tálsýn eða friður í raun?

Margir telja að þáttaskil hafi orðið í friðarferlinu í Miðausturlöndum er fulltrúar Evrópusambandsins, Rússlands og Sameinuðu þjóðanna afhentu Mahmoud Abbas, nýjum forsætisráðherra Palestínumanna, hinn svokallaða "friðarvegvísi" á miðvikudag en sama dag afhenti sendiherra Bandaríkjanna Ariel Sharon, forsætisráðherra Ísraels, vegvísinn. Sigrún Birna Birnisdóttir gerir hér grein fyrir grundvallarhugmyndum vegvísisins og fyrstu viðbrögðum Ísraela og Palestínumanna við þeim. Meira
4. maí 2003 | Sunnudagsblað | 238 orð | 2 myndir

Tvær góðar í birtinginn - og laxinn

ENN er von til þess að komast í sjóbirting áður en torfan syndir til hafs og þess vegna birtum við hér mynd af tveimur flugum sem hafa gefið vel í vor. Meira
4. maí 2003 | Sunnudagsblað | 986 orð | 13 myndir

Uppskeruhátíð lýðræðisins

Utan háannatíma er rólegt á kosningaskrifstofunum. Mesti straumurinn liggur þangað í hádeginu og eftir fjögur á daginn. Á öðrum tímum er uppistaðan af gestum gamalt fólk "sem hefur nógan tíma". Meira
4. maí 2003 | Sunnudagsblað | 41 orð | 8 myndir

Uppskeruhátíð lýðræðisins

Það setur svip á þjóðlífið þegar líður að kosningum. Þá skýtur kosningaskrifstofum upp eins og gorkúlum. En hvers konar fyrirbæri eru það? Pétur Blöndal, ásamt ljósmyndurunum Halldóri Kolbeins og Jim Smart, sótti heim alla stjórnmálaflokka á landsvísu og rýndi í baráttuna. Meira
4. maí 2003 | Sunnudagsblað | 166 orð

Vegvísirinn

Hinn nýi vegvísir til friðar í Miðausturlöndum kveður á um friðarferli sem skiptist í þrjá áfanga. Fyrsti áfangi Ísraelar: Lýsa yfir staðföstum vilja sínum til stofnunar sjálfstæðs ríkis Palestínumanna. Meira
4. maí 2003 | Sunnudagsblað | 741 orð | 1 mynd

Við skulum ekkert hafa konurnar með!

"Við skulum ekkert hafa konurnar með! Meira
4. maí 2003 | Sunnudagsblað | 168 orð | 1 mynd

Vín frá Pompei

ÖRLÖG borgarinnar Pompei á Suður-Ítalíu eru þekkt úr sögubókunum en hún hefur verið þakin ösku allt frá því að mikið eldgos varð í grenndinni fyrir rúmum tvö þúsund árum. Meira

Barnablað

4. maí 2003 | Barnablað | 144 orð | 1 mynd

Á hvalveiðum

Best að fara á hvalveiðar í dag. En hvernig getur þú það? Jú, með því að föndra ótrúlega sniðugan veiðileik - og svo vinnurðu alla vinina í leiknum! Nú ætlar þú að föndra nokkra hvali og til að fá mynd af þeim, má t.d. fara inn á www.ruv. Meira
4. maí 2003 | Barnablað | 13 orð

+ Búrhvalur + Flipper + Heimaey...

+ Búrhvalur + Flipper + Heimaey + Háhyrningur + Hvalablástur + Höfrungur + + Keikó + Melville + Moby Dick +... Meira
4. maí 2003 | Barnablað | 115 orð | 2 myndir

Heppnir vinningshafar!

Það voru rosalega margir sem hreinlega vissu allt um dýrin í sveitinni, og gátu svarað öllum spurningunum rétt. En það eru bara tíu krakkar sem fá tvo boðsmiða á leikritið Gaggalagú í Hafnarfirðinum. Meira
4. maí 2003 | Barnablað | 112 orð | 1 mynd

Hvalaskoðun í vinning!

Ert þú dugleg/ur að teikna? Langar þig í hvalaskoðunarferð? Ef þú svarar báðum þessum spurningum játandi skaltu halda áfram að lesa. Meira
4. maí 2003 | Barnablað | 37 orð | 1 mynd

Hvítur eða grár?

Hvíti hvalurinn Moby Dick var líklega búrhvalur eins og þessi hér. Yfirleitt eru þeir dökkgráir með ljósar rendur eða doppur en húðin kringum munninn hvít. Bolurinn er ljósgrárri og stundum hvítur. Hvernig verður þinn búrhvaur á... Meira
4. maí 2003 | Barnablað | 33 orð | 1 mynd

Kálfar á sundi

Hér sjáið þið nokkra litla hvalakálfa í sundferð með mömmu sinni. Tveir þeirra eru nákvæmlega eins. Annar er fyrir ofan mömmuna, en hinn er fyrir neðan og er númer...? Lausn á næstu... Meira
4. maí 2003 | Barnablað | 40 orð | 1 mynd

Móglí í skóginum

"Á myndinni eru Seríkan, Móglí og Balli Björn," segir myndlistarmaðurinn um þessa mynd sína. Hann heitir Ingi Þór Þórhallsson og er nýorðinn fimm ára. Ingi Þór vann til verðlauna í myndlistarkeppni Skógarlífs 2 fyrir þessa stórglæsilegu mynd. Meira
4. maí 2003 | Barnablað | 172 orð

Risavaxið orðarugl

Í þetta sinnið ætlum við nýta okkur orðaforða greinarinnar að ofan í orðaruglið. Ef þú hefur lesið greinina getur þú fundið hvaða orð í ruglinu vantar í orðalistann hér að neðan, á réttum stað miðað við stafrófsröð. Meira
4. maí 2003 | Barnablað | 591 orð | 2 myndir

Risaverurnar vinsælu

Það er munur að vera hvalur og geta siglt um sjóinn einsog skip. Ég er stærsti hvalur í heimi og ég syndi um með merkilegan svip. (Ólafur Haukur Símonarson, "Það er munur að vera hvalur".) Hver ætli sé að syngja þetta lag? Meira
4. maí 2003 | Barnablað | 50 orð | 1 mynd

Símaljóð

Síminn Mótorola, Nokia, Eriksson, Samsung, hringið saman nú ring, ring, allir í kór. Við þekkjum öll heldur betur farsímahljóðin sem óma í kringum okkur hvar sem við erum. Meira
4. maí 2003 | Barnablað | 125 orð | 1 mynd

Skrýtluskjóðan

Pabbi vinar míns sá sumarbústað auglýstan til sölu og sá sem veitti upplýsingar í síma sagði að þetta væri ágætis bústaður. Málið vandaðist hins vegar þegar pabbinn spurði hvort það væri verönd við bústaðinn. - Verönd, hvað er það? Meira

Ýmis aukablöð

4. maí 2003 | Kvikmyndablað | 76 orð | 1 mynd

Allen segir já við Potter

BANDARÍSKA leikkonan Joan Allen , sem þrívegis hefur verið tilnefnd til óskarsverðlauna, er um þessar mundir að leika annað aðalhlutverkanna í nýrri mynd breska leikstjórans Sally Potter . Meira
4. maí 2003 | Kvikmyndablað | 90 orð | 1 mynd

Anita Ekberg snýr aftur

HIN ódauðlega sænska kynbomba Anita Ekberg , sem Federico Fellini gerði að tákni nútímalostans þegar hann lét hana baða sig í svörtum samkvæmiskjól í Trevi-gosbrunninum í Róm í La Dolce Vita/Hið ljúfa líf , hefur tekið að sér aðalhlutverk í nýrri... Meira
4. maí 2003 | Garðar og gróður | 662 orð | 7 myndir

Birkið hefur vit fyrir sér

Sumir garðar eru þekktari en aðrir, þótt í einkaeigu sé. Garð Mögnu Gunnarsdóttur og Jóns Egils Sveinssonar á Egilsstöðum III þekkja allir á því svæði og þótt víðar væri leitað. Þetta er 50 ára gamall garður og nær yfir tæpa tvo hektara. Meira
4. maí 2003 | Garðar og gróður | 107 orð | 2 myndir

Blómljóð

Ég er blómið, sem óx úr mold þinni, jörð, hið unga blóm, sem sólskinið tók sér í fang. Ég dreifði minni gleði um þinn víðavang, ó, veröld, sem átti hjarta míns þakkargjörð. Meira
4. maí 2003 | Kvikmyndablað | 77 orð | 1 mynd

Bryan Singer

er jafnan með atriði í myndum sínum sem gerast í neðanjarðargöngum. "Ástæðan er sú," segir hann, "að þegar ég var strákur fórum við í kajakferðir á stöðuvatni einu. Meira
4. maí 2003 | Garðar og gróður | 626 orð | 4 myndir

Byggðu sjálf bústað á unga aldri

Bústaðinn Skóga í Litlu-Skógalandi reistu tveir kornungir menn með eigin höndum á árunum 1968 til 1971, þeir Einar Elías Guðlaugsson og Tómas Jónsson. Þeir hafa byggt við hann og bætt og þarna hafa fjöskyldur þeirra átt margar yndisstundir síðan. Meira
4. maí 2003 | Garðar og gróður | 46 orð | 1 mynd

Dúnlyfjurt

Dúnlyfjurt er skuggþolin planta. Hún er mjög snemmblómstrandi og gamalreynd planta í görðum þótt hún sé ekki mjög algeng. Dúnlyfjurt er ákaflega harðgerð planta og þolir næturfrost þótt hún sé komin áleiðis í vöxt. Meira
4. maí 2003 | Garðar og gróður | 200 orð

Efni sem gerir sárar hendur mjúkar og annað sem fælir frá vespur

Margir garðyrkjumenn þekkja það hlutskipti að koma inn frá störfum í garðinum með sprungnar og moldugar hendur og stundum getur tekið langan tíma fyrir húðina á höndunum að öðlast mýkt á ný. Meira
4. maí 2003 | Garðar og gróður | 39 orð | 4 myndir

Efnisyfirlit

Rósin, drottning blómanna/4 Gamalt hús á Eyrarbakka/6 Litríkt sumar/8 Sumarhús fyrir félagasamtök/10 Kræsilegar kryddjurtir/12 Byggðu sjálf bústað á unga aldri/14 Gott að skipuleggja skógarreiti /16 Birkið hefur vit fyrir sér/22 Traust hús og vel... Meira
4. maí 2003 | Garðar og gróður | 337 orð | 1 mynd

Einingahús frá Norður-Noregi

Einingahús sem auðvelt er að setja saman er góður kostur þegar reisa á sumarhús við ýmsar aðstæður. Agnes Arnardóttir segir hér frá einingahúsum frá Norður-Noregi sem fyrirtækið Úti og inni flytur inn. Meira
4. maí 2003 | Garðar og gróður | 590 orð | 3 myndir

Eiturefni í garðyrkju orðin umhverfisvænni

Eiturefni af ýmsum gerðum eru sífellt notuð við hvers kyns ræktun hér á landi. Meira
4. maí 2003 | Garðar og gróður | 185 orð | 1 mynd

Ferðaklósett er stundum lausnin

Það er ekki alls staðar sem hægt er að koma því við að hafa vatnsklósett í sumarhúsum og því síður eru þau til í fellihýsum. En til er á markaðinum ferðaklósett sem henta vel, m.a. í sumarhús þar sem enn eru ekki komnar rotþrær. Meira
4. maí 2003 | Garðar og gróður | 388 orð | 1 mynd

Fjólan og grösin græn

Blóm og aðrar jurtir gleðja augu okkar og huga og þau ekki síst gera sumarið að þeim yndistíma sem það er í huga okkar Íslendinga eftir langan og dimman vetur. Ýmis blóm eru okkur ástfólgin en "litla fjólan" er þar ekki neðst á blaði. Meira
4. maí 2003 | Kvikmyndablað | 72 orð | 1 mynd

Frakki filmar Hamsun

FRANSKI leikstjórinn Patrice Chereau , sem þekktastur er fyrir hina umdeildu kynlífsmynd Intimacy og Son Frére/Bróðir hans , sem vann silfurbjörninn í Berlín í ár, er að undirbúa nútímalega kvikmyndaútgáfu af skáldsögunni Sulti eftir norska rithöfundinn... Meira
4. maí 2003 | Garðar og gróður | 368 orð | 1 mynd

Frárennslismál sumarhúsa

Það vefst fyrir ýmsum sumarhúsaeigendum að koma í gott horf frárennslismálum húsa sinna og er raunar þar "pottur brotinn" í mörgum tilvikum. Sveinn Áki Sverrisson hjá VSB Verkfræðistofu hefur mikla þekkingu á þessum málaflokki. Meira
4. maí 2003 | Garðar og gróður | 252 orð | 1 mynd

Freysliljur eru fögur blóm

Blómin freysliljur eða fresíur eins og þau eru venjulega kölluð eru afar ilmgóð blóm, fíngerð og fögur. Þau eru til í mörgum litbrigðum en þau eru ekki ræktuð af mörgum á Íslandi. Meira
4. maí 2003 | Garðar og gróður | 737 orð | 2 myndir

Gamalt hús á Eyrarbakka gert upp

Gömul hús hafa mikinn "sjarma". Einmitt vegna þess takast menn á hendur hið skemmtilega en oft erfiða verk að endurnýja þau. Guðmundur Hannesson segir hér frá endurgerð húss á Eyrarbakka sem byggt var 1898 en er raunar enn verið að vinna að. Meira
4. maí 2003 | Garðar og gróður | 328 orð | 2 myndir

Garðhús og girðingareiningar og nýr garðbæklingur

Oft er erfitt að finna geymslu fyrir garðverkfærin eða þá að börin vilja fá lítið hús til að leika sér í. Þessu og fleiru segir Konráð Vilhjálmsson í BYKO frá - sem og frá bæklingnum vinsæla: Sumar í garðinum eftir Björn Jóhannsson landslagsarkitekt. Meira
4. maí 2003 | Garðar og gróður | 1159 orð | 7 myndir

Gott að skipuleggja skógarreiti fyrirfram

Sumarhúsaeigendur vilja gjarnan hafa skjól í kringum bústaði sína og þá er kjörið að setja niður tré. Dr. Aðalsteinn Sigurgeirsson skógerfðafræðingur var spurður út í þetta efni og ýmislegt fleira sem lýtur að ræktun trjáa í lundum og görðum. Meira
4. maí 2003 | Garðar og gróður | 397 orð | 2 myndir

Grágrænt og brúnt tískulitur í gólfhellum í ár

Gólfhellur setja svip á garðinn, veröndina og sólstofuna. Tískan í þeim efnum breytist eins og annað - Þorsteinn Víglundsson kveður BM Vallá leggja áherslu á að mæta þörfum og tísku í helluframleiðslu sinni. Meira
4. maí 2003 | Garðar og gróður | 454 orð | 1 mynd

Heitir pottar eru notalegir

Þeim fjölgar sífellt sem sitja á sólardögum eða síðkvöldum og njóta þess að slaka á í heitum potti í garðinum heima hjá sér. Ýmsir selja heita potta. Meira
4. maí 2003 | Garðar og gróður | 239 orð | 1 mynd

Hnúðkál er mjög bragðgott en fágætt í ræktun

Á garðyrkjusýningunni á sumardaginn fyrsta hjá Garðyrkjuskóla ríkisins var gestum og gangandi boðið að smakka óvenjulega káltegund - hnúðkál. Gunnþór K. Meira
4. maí 2003 | Garðar og gróður | 369 orð | 4 myndir

Íslensk eplatré í athugun

Eplatré hafa ekki verið algeng sjón í íslenskum görðum hingað til - en það gæti farið að breytast. Í Gróðrarstöðinni Mörk fara nú fram athuganir og prófanir á eplatrjám sem hentað gætu vel íslenskum aðstæðum. Það eru þeir Jóhannes B. Meira
4. maí 2003 | Garðar og gróður | 712 orð | 5 myndir

Kræsilegar kryddjurtir

Kryddjurtir er gott að eiga í garðinum eða eldhúsinu. Auður Jónsdóttir hefur ræktað kryddjurtir og fleira sér til skemmtunar. Meira
4. maí 2003 | Garðar og gróður | 292 orð | 5 myndir

Litríkt sumar í IKEA

Garðhúsgögn verða áleitin í hugum manna þegar sólin fer að skína og vorið og sumarið á næsta leiti. IKEA er komin með nýja línu í sumarhúsgögnum. Meira
4. maí 2003 | Garðar og gróður | 776 orð | 6 myndir

Nýjar runna- og trjátegundir

Það færist í vöxt að fólk prófi nýjar og sjaldgæfar tegundir af runnum og trjám í görðum sínum. Helga Hauksdóttir hjá Garðaheimum hefur fylgst mjög vel með nýjungum á þessu sviði. "Ég vil byrja á að nefna hvinvið ( Ulex europaus ). Meira
4. maí 2003 | Garðar og gróður | 288 orð | 1 mynd

Nýjungar í efniviði í verandir

Mjög margir reyna að koma sér upp timburverönd við hús sitt eða sumarhús. Í Húsasmiðjunni fást margvíslegar tegundir af viði í slíka smíði en allt er þetta háð tískustraumum að hluta eins og annað í okkar umhverfi. Meira
4. maí 2003 | Kvikmyndablað | 68 orð | 1 mynd

Redford og Lopez hjá Hallström

TÖKUR standa nú yfir á nýjustu mynd sænska leikstjórans Lasse Hallström vestra. Hún heitir An Unfinished Life og fjallar um unga konu sem neyðist til að flytja með dóttur sína inná fyrrum tengdaföður sinn. Meira
4. maí 2003 | Garðar og gróður | 669 orð | 5 myndir

Rósin - drottning blómanna

Rósin er enn í dag kölluð drottning blómanna. Meira
4. maí 2003 | Kvikmyndablað | 128 orð | 1 mynd

Sandler endurgerir Fares

SÆNSKA gamanmyndin Kopps eða Löggur hefur reynst leikstjóranum og handritshöfundinum unga Josef Fares farsæl sem næsta verk á eftir smellinum Jalla! Jalla! Meira
4. maí 2003 | Garðar og gróður | 812 orð | 2 myndir

Skjólið hefur breytt miklu

Blómasalan fer að hefjast að marki upp úr miðjum maí. Blómaval hefur verið fyrirferðarmikið í þeirri sölu. Rætt er við Láru Jónsdóttur hjá Blómavali um einær og fjölær blóm í beð og ker. Meira
4. maí 2003 | Garðar og gróður | 150 orð | 2 myndir

Slysavarnir og öryggi í sumarhúsum

Aldrei er nógsamlega brýnt fyrir fólki að gera allt sem það getur til að koma í veg fyrir slys. Reykjavíkurdeild Rauða kross Íslands hefur iðulega staðið fyrir námskeiðum fyrir sumarhúsa- og hjólhýsaeigendur. Meira
4. maí 2003 | Garðar og gróður | 65 orð | 1 mynd

Spínat er vítamínríkt

Ræktun á spínati hefur verulega minnkað á Íslandi, sennilega vegna þess hve fjölbreytileiki matjurta er mikill og geymsluhæfni spínats er takmörkuð. Spínat er þó mjög hollt og auðugt að A-, B- og C-vítamíni, einnig er í því járn og kalk. Meira
4. maí 2003 | Garðar og gróður | 493 orð | 2 myndir

Sumarhús fyrir félagasamtök

Félagasamtök hafa eftir því sem árin hafa liðið eignast fleiri og fleiri sumarhús, oft í sérstaklega skipulögðum sumarhúsabyggðum. Sumarhús sem byggð eru fyrir félagasamtök eru oft ekki alveg eins og bústaðir sem fólk er að kaupa til einkanota. Meira
4. maí 2003 | Garðar og gróður | 932 orð | 4 myndir

Traust hús og vel úthugsaður garður

DAG einn í ökuferð komu hjónin Aðalheiður Gestsdóttir og Sigurður Þór Sigurðsson auga á sýningarhús, innflutt sumarhús úr bjálkum sem þeim þótti afar heillandi útlits. Meira
4. maí 2003 | Kvikmyndablað | 1175 orð | 3 myndir

Vil bæta nýrri vídd við íslenska kvikmyndagerð

"ÉG HAFÐI gengið með þá hugmynd lengi að gera bíómynd þar sem spunavinna með leikurum legði grunn að handriti sem síðan væri skrifað með hefðbundnum hætti fyrir sjálfar tökurnar," segir Ragnar Bragason leikstjóri, en í næsta mánuði byrjar hann... Meira
4. maí 2003 | Kvikmyndablað | 737 orð

X-maður illskunnar

Hin gráu svæði illskunnar eru eftirlætisviðfangsefni leikstjórans Bryans Singers . Hann segir sjálfur að til þess að skilja illskuna í mannfólkinu sé nauðsynlegt að sýna henni og flóknu eðli hennar tilhlýðilega virðingu, en ekki bara afgreiða hana. Meira
4. maí 2003 | Garðar og gróður | 170 orð | 2 myndir

Öryggi gegn innbrotum

Í fréttum heyrist þess töluvert oft getið að brotist hafi verið inn í sumarbústaði, verðmætum stolið og ýmislegt eyðilagt. Hægt er að gera eitt og annað til að draga úr líkum á innbrotum í sumarhús. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.