Greinar mánudaginn 12. maí 2003

Forsíða

12. maí 2003 | Forsíða | 92 orð

Alltaf sóst eftir að leiða stjórn

"ÉG hef alltaf sóst eftir því að leiða ríkisstjórn og að Framsóknarflokkurinn nái afli til þess. Það er eins núna," segir Halldór Ásgrímsson, formaður Framsóknarflokksins. Skv. Meira
12. maí 2003 | Forsíða | 416 orð | 1 mynd

Hefja viðræður um áframhaldandi stjórnarsamstarf

FORMENN stjórnarflokkanna, þeir Davíð Oddsson forsætisráðherra og Halldór Ásgrímsson utanríkisráðherra, munu í dag fara fram á það við nýkjörna þingflokka Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks að þeir veiti þeim umboð til formlegra viðræðna um... Meira
12. maí 2003 | Forsíða | 175 orð

Horfur á fundi Abbas og Sharons á næstu dögum

LÍKUR eru á að forsætisráðherrar Ísraela og Palestínumanna fundi á föstudag að því er ísraelska útvarpið greindi frá í gær. Meira
12. maí 2003 | Forsíða | 138 orð

Inni í myndinni að hætta

DAVÍÐ Oddsson forsætisráðherra segir að það sé inni í myndinni að hann hætti á Alþingi á þessu kjörtímabili. "Ég gæli við það að eiga rýmri tíma fyrir mig sjálfan einhvern tímann, hvernig sem þau mál þróast. Þetta er alveg eins inni í myndinni. Meira

Fréttir

12. maí 2003 | Innlendar fréttir | 294 orð

18 nýir þingmenn - 12 náðu ekki endurkjöri

ÁTJÁN nýir þingmenn setjast á Alþingi í sumar þannig að 45 sitja áfram. Alls náðu 12 þingmenn ekki endurkjöri en sex voru ekki í framboði þar sem þeir höfðu annaðhvort ákveðið að hætta eða ekki náð árangri í forvali flokkanna. Meira
12. maí 2003 | Innlendar fréttir | 104 orð | 2 myndir

5 flokkar með þingmenn

Norðvesturkjördæmi Fimm flokkar náðu inn þingmönnum í Alþingiskosningunum á laugardaginn í Norðvesturkjördæmi. Sjálfstæðisflokkurinn er stærstur í kjördæminu með 29,6% atkvæða og þrjá þingmenn. Meira
12. maí 2003 | Innlendar fréttir | 19 orð

Athugasemd

BEÐIST er velvirðingar á kynningu á gúllasguðsþjónustu Óháða safnaðarins í messudálki Morgunblaðsins á kosningadaginn. Pétur Þorsteinsson, safnaðarprestur Óháða... Meira
12. maí 2003 | Innlendar fréttir | 148 orð | 1 mynd

Áfall að missa Margréti

MAGNÚS Þór Hafsteinsson segir það áfall fyrir Frjálslynda að Margrét Sverrisdóttir skyldi ekki ná kjöri inn á þing en að öðru leyti sé hann ánægður með útkomuna. "Það eina sem ég er ósáttur við er að við skyldum missa Margréti út. Meira
12. maí 2003 | Innlendar fréttir | 122 orð | 1 mynd

Ánægður með fylgi flokksins á landsvísu

GÍSLI S. Einarsson, þingmaður og þriðji maður á lista Samfylkingarinnar í Norðvesturkjördæmi, segist ánægður með fylgi flokksins á landsvísu í Alþingiskosningunum á laugardaginn. Meira
12. maí 2003 | Innlendar fréttir | 250 orð

Ánægður með góðan árangur flokksins

"RÍKISSTJÓRNIN heldur velli og er ekki sjáanlegt annað við fyrstu yfirsýn en að hún muni halda áfram," segir Guðjón A. Kristjánsson, formaður Frjálslynda flokksins. Meira
12. maí 2003 | Innlendar fréttir | 269 orð | 1 mynd

Ánægður með tilliti til aðstæðna

JÓN Bjarnason þingmaður, sem skipaði fyrsta sætið á lista Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs í Norðvesturkjördæmi, segist mjög ánægður með útkomu flokksins í kjördæminu, sérstaklega með tilliti til aðstæðna. Meira
12. maí 2003 | Innlendar fréttir | 636 orð | 1 mynd

Árangursrík aðferð gegn þunglyndi

Ivy Blackburn er fædd á eynni Mauritius árið 1939. Fór til Edinborgar til háskólanáms og fór í meistaranám í sálarfræði við Edinborgarháskóla árið 1959 og lauk diplóma í klíniskri sálarfræði árið 1963 og lauk doktorsgráðu 1972, allt við Háskólann í Edinborg í Skotlandi. Ivy Blackburn býr núna og sinnir sálfræðistörfum sínum í borginni Newcastle í Englandi. Meira
12. maí 2003 | Innlendar fréttir | 70 orð

Árásarmaður í gæsluvarðhald

MAÐUR sem stakk fimm manns með hnífi í Mosfellsbæ á laugardagsmorgun hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðhald til 23. maí. Svo virðist sem árásarmaðurinn hafi komið í samkvæmi í morgunsárið og gengið þar berserksgang. Meira
12. maí 2003 | Innlendar fréttir | 233 orð | 1 mynd

Átti ekki von á að ná kjöri

BIRKIR Jón Jónsson, fjórði þingmaður Framsóknarflokksins í Norðausturkjördæmi, er næstyngsti þingmaður sem setið hefur á Alþingi frá upphafi en Gunnar Thoroddsen var nokkrum mánuðum yngri þegar hann var kjörinn á þing í fyrsta skipti. Meira
12. maí 2003 | Innlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Banaslys í Vestmannaeyjum

SAUTJÁN ára stúlka lést eftir bílslys í Vestmannaeyjum aðfaranótt sunnudags. Lögreglunni í Vestmannaeyjum var tilkynnt um alvarlegt umferðarslys á Strandvegi við Steypustöð Vestmannaeyja þar sem bifreið hafði hafnað utan vegar og lent á steinvegg. Meira
12. maí 2003 | Innlendar fréttir | 39 orð | 1 mynd

Baráttuhugur hjá Vinstri grænum

Atli Gíslason varaþingmaður, Kolbrún Halldórsdóttir alþingismaður og Steingrímur J. Sigfússon, formaður VG, ræddu kosningaúrslitin á kosningavöku VG í Reykjavík. Það var baráttuhugur í Atla þrátt fyrir að VG missti einn þingmann í kosningunum. Meira
12. maí 2003 | Innlendar fréttir | 44 orð | 1 mynd

Beðið eftir fyrstu tölum

IINGIBJÖRG Sólrún Gísladóttir, talsmaður Samfylkingarinnar, og Davíð Oddsson, forsætisráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, takast í hendur á Stöð tvö á laugardagskvöld, en forystumenn flokkanna hittust þar til að ræða um fyrstu tölur sem birtar... Meira
12. maí 2003 | Innlendar fréttir | 86 orð | 2 myndir

Besta kjördæmi Sjálfstæðisflokks

Suðvesturkjördæmi Sjálfstæðisflokkurinn hlaut sína bestu kosningu í Suðvesturkjördæmi eins og flestir bjuggust sjálfsagt við. Hann tapaði þó talsverðu fylgi frá síðustu kosningum en Samfylkingin vann á, sé miðað við gamla Reykjaneskjördæmið. Meira
12. maí 2003 | Innlendar fréttir | 199 orð | 1 mynd

Betri árangur en við bjuggumst við

DAGNÝ Jónsdóttir, formaður ungra framsóknarmanna, náði öruggri kosningu inn á þing og segir hún árangur Framsóknar í Norðausturkjördæmi framar sínum vonum. "Ég er alveg í skýjunum og eiginlega ekki komin niður á jörðina enn. Meira
12. maí 2003 | Innlendar fréttir | 258 orð | 1 mynd

Birkir Jón næstyngsti þingmaður sögunnar

BIRKIR Jón Jónsson, aðstoðarmaður félagsmálaráðherra og fjórði maður á lista Framsóknarflokksins í Norðausturkjördæmi, er næstyngsti frambjóðandi sögunnar sem nær kjöri til Alþingis, eða 23 ára og 290 daga gamall. Meira
12. maí 2003 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Bílslys á Glerárgötu

ÖKUMAÐUR fólksbifreiðar, sem grunaður er um ölvun við akstur, var fluttur á slysadeild FSA eftir umferðaróhapp á Glerárgötu á Akureyri skömmu fyrir miðnætti á laugardagskvöld. Meira
12. maí 2003 | Innlendar fréttir | 126 orð

Bílvelta í Reykjadal

MAÐUR var fluttur á sjúkrahús á Akureyri eftir bílveltu við Holtakot í Reykjadal aðfaranótt sunnudags. Ökumaður, sem var einn í bílnum, slasaðist nokkuð að sögn lögreglunnar á Húsavík. Bifreiðin er gjörónýt en grunur er um ölvun við akstur. Meira
12. maí 2003 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Blendnar tilfinningar

ÞRÁTT fyrir að Frjálslyndi flokkurinn fengi góða kosningu í kosningunum og tvöfaldaði þingmannafjölda sinn tókst Margréti Sverrisdóttur ekki að ná kjöri á Alþingi eins og hún hafði stefnt að. Meira
12. maí 2003 | Innlendar fréttir | 257 orð

Dyngjan, áfangaheimili fyrir konur sem hafa...

Dyngjan, áfangaheimili fyrir konur sem hafa lokið áfengismeðferð, er fimmtán ára á þessu ári. Í tilefni afmælisins er opið hús fimmtudaginn 15. maí, frá 16-19 í Snekkjuvogi 21. Meira
12. maí 2003 | Innlendar fréttir | 151 orð | 1 mynd

Ekki áður fengið þrjá menn í Reykjavík

ÁRNI Magnússon er nýr þingmaður fyrir Framsóknarflokkinn í Reykjavíkurkjördæmi norður. Hann komst inn á þing í lokaspretti talningarinnar á sunnudagsmorgun. Meira
12. maí 2003 | Innlendar fréttir | 156 orð | 1 mynd

Ekki hægt að lofa öllu í einu

"FYRST er að fagna því að stjórnin heldur velli," segir Guðjón Hjörleifsson, sem náði kjöri í fyrsta skipti á Alþingi, en hann var þriðji á lista Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi. Meira
12. maí 2003 | Innlendar fréttir | 208 orð | 1 mynd

Enginn getur verið sérlega ánægður

"MÉR finnst þessi úrslit vera á þann veg að það geti enginn flokkur verið neitt sérstaklega ánægður," segir Bjarni Benediktsson, nýr þingmaður Sjálfstæðisflokksins. Þannig hafi stjórnarandstöðunni mistekist að fella ríkisstjórnina. Meira
12. maí 2003 | Innlendar fréttir | 275 orð

Engin samstaða meðal bænda um aðgerðir

ARI Teitsson, formaður Bændasamtakanna, segir að ekki hafi náðst samstaða meðal bænda um leiðir til að draga úr framboði á kjöti. Meira
12. maí 2003 | Innlendar fréttir | 125 orð

Engir hnökrar komu fram að mati landskjörstjórnar

LANDSKJÖRSTJÓRN kom saman til vinnufundar í gær þar sem safnað var saman gögnum frá yfirkjörstjórnum allra kjördæma og formlegur fundur undirbúinn sem halda á næstkomandi föstudag. Meira
12. maí 2003 | Innlendar fréttir | 186 orð | 1 mynd

Erfitt að missa einn mann

KOLBRÚN Halldórsdóttir, efsti maður á lista Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs í Reykjavíkurkjördæmi norður, segir erfitt að sætta sig við að VG hafi misst einn þingmann. "Ég væri glaðari ef okkar staða hefði verið sterkari í heildina. Meira
12. maí 2003 | Innlendar fréttir | 172 orð

Fáar kærur vegna ágreiningsmála

ENGIN kærumál voru í Reykjavíkurkjördæmunum og Norðvesturkjördæmi, en fáein í öðrum kjördæmum. Jón Kr. Meira
12. maí 2003 | Innlendar fréttir | 90 orð

Fjórir með fimm rétta

FJÓRIR voru með fimm tölur réttar í lottóinu á laugardagskvöld og fékk hver um sig rúmlega 12,3 milljónir króna. Meira
12. maí 2003 | Innlendar fréttir | 452 orð | 1 mynd

Fjölmiðlar rústa möguleika sérframboða

"ÉG vil byrja á að lýsa yfir þakklæti til þeirra 844 sem stóðu upp með mér og lýstu yfir andstöðu sinni við þá ólýðræðislegu aðför sem gerð var að mér við uppstillingu á lista Sjálfstæðisflokksins í haust," segir Kristján Pálsson, oddviti... Meira
12. maí 2003 | Innlendar fréttir | 152 orð

Foreldrar hvattir til að styðja börn sín

MÁNUDAGINN 12. maí nk. lýkur samræmdu prófunum hjá nemendum í 10. bekk grunnskólanna. "Með samstilltu átaki margra aðila undanfarin ár hefur tekist að draga stórlega úr hópamyndun og drykkju meðal barna á þessum tímamótum. Meira
12. maí 2003 | Innlendar fréttir | 132 orð | 2 myndir

Framsóknarflokkurinn stærstur

Norðurkjördæmi Framsóknarflokkurinn hlaut flest atkvæði í Norðausturkjördæmi og betri kosningu en frambjóðendur hans höfðu búist við. Þegar talningu lauk rétt eftir klukkan átta í gærmorgun höfðu framsóknarmenn fengið 7. Meira
12. maí 2003 | Innlendar fréttir | 197 orð | 1 mynd

Framsókn í lykilstöðu

VALGERÐUR Sverrisdóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra og oddviti Framsóknarflokksins í Norðausturkjördæmi, segir Framsóknarflokkinn vera í lykilstöðu miðað við úrslit kosninganna. " Ég er mjög hamingjusöm með niðurstöðuna. Meira
12. maí 2003 | Innlendar fréttir | 119 orð | 1 mynd

Fundum fyrir byr

"Það er engin launung að það eru vonbrigði fyrir okkur að ná ekki þremur mönnum inn í þessum kosningum eins og við stefndum að," segir Sigríður Ingvarsdóttir, fjórði maður á lista Sjálfstæðisflokks og einn þeirra þingmanna sem nú falla af... Meira
12. maí 2003 | Innlendar fréttir | 177 orð | 1 mynd

Fylgið fram úr björtustu vonum

JÓHANN Ársælsson, fyrsti maður á lista Samfylkingarinnar í Norðvesturkjördæmi, segist mjög ánægður með útkomu flokksins á landsvísu. Fylgi Samfylkingarinnar hafi farið fram úr björtustu vonum. Meira
12. maí 2003 | Innlendar fréttir | 629 orð | 1 mynd

Gallup fór næst úrslitum kosninga

NIÐURSTÖÐUR síðustu skoðanakönnunar sem Gallup gerði fyrir Ríkisútvarpið um fylgi stjórnmálaflokkanna fór næst raunverulegu fylgi þeirra í kosningunum. Meira
12. maí 2003 | Innlendar fréttir | 181 orð | 1 mynd

Gamall draumur að verða að veruleika

HELGI Hjörvar er nýr þingmaður Samfylkingarinnar í Reykjavíkurkjördæmi norður. Inntur eftir áliti á niðurstöðum kosninganna segir hann að gamall draumur jafnaðarmanna sé að verða að veruleika. Meira
12. maí 2003 | Innlendar fréttir | 315 orð

Gerðum gagn í þessari baráttu

"HVORKI ég né Davíð Oddsson náðum þeirri útkomu sem við höfðum vonast eftir. Meira
12. maí 2003 | Innlendar fréttir | 172 orð | 1 mynd

Góður málstaður hefur hljómgrunn

ÚTKOMA Frjálslynda flokksins í Norðvesturkjördæmi er glæsileg að sögn Sigurjóns Þórðarsonar, framkvæmdastjóra Heilbrigðiseftirlits Norðurlands vestra, sem var annar maður á lista Frjálslynda flokksins í kjördæminu í kosningunum á laugardag. Meira
12. maí 2003 | Innlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd

Guðni lauk ferlinum á glæsilegan hátt

GUÐNI Bergsson lauk í gær löngum og giftusömum ferli sem atvinnumaður í knattspyrnu en hann hefur leikið í Englandi undanfarin fimmtán ár. Meira
12. maí 2003 | Innlendar fréttir | 602 orð

Hef alltaf sóst eftir því að leiða ríkisstjórn

HALLDÓR Ásgrímsson, formaður Framsóknarflokksins, segir að hann hafi alla tíð sóst eftir að leiða ríkisstjórn. Meira
12. maí 2003 | Innlendar fréttir | 167 orð | 1 mynd

Hefði gjarnan viljað vera með

KATRÍN Fjeldsted, þingmaður Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík, náði ekki kjöri. Hún segir að þá niðurstöðu hefði mátt sjá fyrir þar sem hún hefði hafnað í sjötta sæti á lista Sjálfstæðisflokksins í Reykjavíkurkjördæmi norður eftir prófkjör í nóvember sl. Meira
12. maí 2003 | Innlendar fréttir | 162 orð | 1 mynd

Helmingur nemenda er skráður í öll samræmdu prófin

HELMINGUR 10. bekkinga á landinu skráði sig í öll samræmdu prófin og 92% skráðu sig í fjögur próf eða fleiri. Í dag, mánudag, verður prófað í stærðfræði og þar með lýkur þessum prófaspretti. Meira
12. maí 2003 | Innlendar fréttir | 294 orð

Hjúkrunarfræðingar ræða um HABL

FÉLAG íslenskra hjúkrunarfræðinga stendur fyrir opnum fundi um heilkenni alvarlegrar og bráðrar lungnabólgu (HABL) á Grand hóteli í Reykjavík á alþjóðadegi hjúkrunarfræðinga í dag, 12. maí. Meira
12. maí 2003 | Innlendar fréttir | 569 orð

Hljóta að gera kröfu til forsætisráðherraembættis

INGIBJÖRG Sólrún Gísladóttir, talsmaður Samfylkingarinnar, segist telja að niðurstaða viðræðna Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks um áframhaldandi stjórnarsamstarf ráðist fyrst og fremst af tvennu. Meira
12. maí 2003 | Innlendar fréttir | 759 orð | 5 myndir

Hverjum þykir sinn fugl fagur

Að vissu leyti eru kosningar eins og Eurovision. Víða um bæinn eru kosningavökur í heimahúsum, þar sem fólk kemur saman og hverfist um sjónvarpið. Meira
12. maí 2003 | Innlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd

Hvíld um stundarsakir

"AUÐVITAÐ eru menn vonsviknir þegar þeir ná ekki þeim árangri sem þeir stefna að. Það á auðvitað við um mig," segir Ísólfur Gylfi Pálmason, sem náði ekki endurkjöri. "En ég er glaður yfir góðu gengi flokksins á landsvísu. Meira
12. maí 2003 | Innlendar fréttir | 288 orð

Íbúar við Framnesveg kusu í röngu kjördæmi

TÆPLEGA helmingur þeirra sem búa við Framnesveg í Reykjavík, sunnan Hringbrautar, kaus í röngu kjördæmi vegna villu í kjörskrá. Þeir sem áttu eftir að kjósa þegar mistökin voru uppgötvuð og leiðrétt voru fluttir í rétt kjördæmi og gert að kjósa þar. Meira
12. maí 2003 | Innlendar fréttir | 153 orð | 1 mynd

Í takt við það sem reikna mátti með

NIÐURSTÖÐUR kosninganna í Norðvesturkjördæmi eru í takt við það sem reikna mátti með, að sögn Magnúsar Stefánssonar, þingmanns og efsta manns á lista Framsóknarflokksins í kjördæminu. Meira
12. maí 2003 | Innlendar fréttir | 193 orð | 1 mynd

Kjósendum líkaði vel við stefnumálin

FYRSTA verk Gunnars Arnar Örlygssonar á Alþingi verður að tala fyrir úrbótum í málefnum heyrnarlausra, að því er fram kom í samtali Morgunblaðsins við hann í gær. Meira
12. maí 2003 | Innlendar fréttir | 27 orð | 1 mynd

Kjörgögn flutt suður

Björn Jóhannesson og Fylkir Ágústsson kjörstjórnarmenn á Ísafirði ganga frá fyrstu kjörgögnunum sem fóru flugleiðina til Reykjavíkur og þaðan til Borgarness. Á myndinni eru einnig tveir... Meira
12. maí 2003 | Innlendar fréttir | 105 orð

Kjörsókn betri en árið 1999

KJÖRSÓKN í kosningunum um helgina var 87,8% en af 211.289 kjósendum á kjörskrá þá kusu alls 185.398 manns. Þetta er heldur betri kjörsókn en fyrir fjórum árum þegar hún nam 84,1%, sem þá var slakasta kjörsóknin frá stofnun lýðveldisins. Meira
12. maí 2003 | Innlendar fréttir | 189 orð | 1 mynd

Konum á þingi fækkaði um fjórar

KONUM á Alþingi fækkar um fjórar eftir kosningarnar 10. maí. Af 63 þingmönnum á síðasta kjörtímabili voru 23 konur, eða 36,5% hlutfall, en um helgina náðu nítján konur kjöri, sem þýðir að hlutfall þingkvenna fer niður í 30%. Meira
12. maí 2003 | Erlendar fréttir | 91 orð

Litháar samþykkja ESB-aðild

LITHÁAR samþykktu með yfirgnæfandi meirihluta aðild landsins að Evrópusambandinu (ESB) í atkvæðagreiðslu um helgina, samkvæmt fyrstu opinberu niðurstöðutölum, að því er formaður kjörstjórnar greindi frá í gærkvöldi. Meira
12. maí 2003 | Innlendar fréttir | 158 orð

Meðmælendur Nýs afls skiluðu sér ekki

EKKI hafa allir meðmælendur framboðs Nýs afls kosið framboðið því það fékk færri atkvæði en nemur samanlögðum lágmarksfjölda meðmælenda og frambjóðenda. Meira
12. maí 2003 | Innlendar fréttir | 350 orð

Mikið um útstrikanir á kjörseðlum

TÖLUVERT var um útstrikanir í alþingiskosningunum og bar mest á þeim í Reykjavíkurkjördæmunum og Suðvesturkjördæmi en minnst í Suðurkjördæmi. Meira
12. maí 2003 | Innlendar fréttir | 183 orð | 1 mynd

Mikill varnarsigur

"HÉR eins og annars staðar unnum við framsóknarmenn mikinn varnarsigur," segir Guðni Ágústsson varaformaður Framsóknarflokksins og efsti maður á lista í Suðurkjördæmi. Meira
12. maí 2003 | Innlendar fréttir | 151 orð | 1 mynd

Misjöfn stemmning á kosningavökum

STEMMNINGIN á kosningavökum stjórnmálaflokkanna á Akureyri var nokkuð misjöfn eftir að fyrstu tölur í kosningunum birtust. Meira
12. maí 2003 | Innlendar fréttir | 43 orð

Missir skírteinið á fyrsta degi

SAUTJÁN ára piltur sem hafði haft ökuréttindi í einn dag var tekinn á 132 km hraða á Reykjanesbraut á miðnætti aðfaranótt sunnudags. Að sögn lögreglunnar í Kópavogi verður pilturinn sviptur ökuleyfi, má búast við hárri sekt og mun ef til vill sæta... Meira
12. maí 2003 | Innlendar fréttir | 102 orð | 2 myndir

Mok í opnun Fitjaflóðs

VORVEIÐI á sjóbirtingi í Fitjaflóði, sem er eitt af veiðisvæðum Grenlækjar, hófst miðvikudaginn 7. Meira
12. maí 2003 | Innlendar fréttir | 120 orð

Myndlistarsýning leikskólabarna Árleg myndlistarsýning leikskólabarna í...

Myndlistarsýning leikskólabarna Árleg myndlistarsýning leikskólabarna í Bakkahverfi í Breiðholti verður opnuð á morgun þriðjudaginn 13. maí kl. 14. Sýningin er í göngugötunni í Mjódd og stendur til 27. maí. Meira
12. maí 2003 | Innlendar fréttir | 118 orð | 1 mynd

Náðum settu marki

"VIÐ hljótum að vera ánægð hér í kjördæminu, því við náðum þeim árangri sem við stefndum að," segir Jón Gunnarsson, sem náði kjöri í fyrsta skipti á þing, en hann var fjórði á lista Samfylkingarinnar í Suðurkjördæmi. Meira
12. maí 2003 | Erlendar fréttir | 280 orð

New York Times biðst afsökunar

BANDARÍSKA dagblaðið The New York Times birti í gær fjögurra blaðsíðna grein, auk forsíðufréttar, um umfangsmikla sviksemi eins fréttamanna blaðsins í tengslum við tugi stórra fréttafrásagna. Meira
12. maí 2003 | Innlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Nú er bara að spýta í lófana

"ÞETTA eru ákveðin vonbrigði; það verður að segjast eins og er," segir Kolbeinn Óttarsson Proppé, sem náði ekki kjöri, en hann var efstur á lista Vinstri grænna í Suðurkjördæmi. "Málefnin réðu alltof litlu. Meira
12. maí 2003 | Innlendar fréttir | 217 orð | 1 mynd

Nýir tónar frá Alþingishúsinu

"ÞAÐ er augljóst að það er að koma inn á Alþingi ný kynslóð og það finnst mér mjög spennandi. Meira
12. maí 2003 | Innlendar fréttir | 286 orð | 1 mynd

Ný kynslóð að setjast á þing

SIGURÐUR Kári Kristjánsson er nýr þingmaður Sjálfstæðisflokksins úr Reykjavíkurkjördæmi norður. Hann kveðst afar ánægður með að hafa náð kjöri. Hann segir marga sjálfstæðismenn hafa hjálpað sér við það að ná því takmarki. Meira
12. maí 2003 | Innlendar fréttir | 296 orð | 1 mynd

Ofmat að tala um gerbreytt pólitískt landslag

ÚRSLIT alþingiskosninganna eru ekki eins góð og Árni M. Mathiesen, sjávarútvegsráðherra og oddviti sjálfstæðismanna í Suðvesturkjördæmi, hafði vonað. Meira
12. maí 2003 | Innlendar fréttir | 348 orð

Óánægja með rýran hlut kvenna í þingkosningunum

KONUM fækkar um fjórar á Alþingi eftir kosningarnar á laugardag. 23 konur áttu sæti á Alþingi fyrir kosningarnar, en 19 konur náðu kjöri að þessu sinni. "Þetta er slæm staða," segir Þorbjörg Inga Jónsdóttir, formaður Kvenréttindafélags Íslands. Meira
12. maí 2003 | Innlendar fréttir | 118 orð | 1 mynd

"Fólk er að kalla eftir breytingum"

"ÞETTA er auðvitað mjög sögulegur sigur fyrir margra hluta sakir. Meira
12. maí 2003 | Innlendar fréttir | 154 orð | 1 mynd

"Gengi flokksins viss vonbrigði"

GEIR H. Meira
12. maí 2003 | Innlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

"Getum verið mjög sátt"

"MIÐAÐ við stöðuna í skoðanakönnunum fjórum vikum fyrir kjördag held ég að við getum verið mjög sátt," segir Jónína Bjartmarz, efsti maður á lista Framsóknarflokks í Reykjavíkurkjördæmi suður, sem náði endurkjöri. Meira
12. maí 2003 | Innlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

"Mjög athyglisverður árangur"

"ÉG get ekki neitað því að ég bjóst við betra gengi Sjálfstæðisflokksins og mér fannst að málefnastaða flokksins, farsælt starf hans í ríkisstjórn og öflug kosningabarátta ættu að skapa forsendur fyrir betri árangri," segir Birgir Ármannsson,... Meira
12. maí 2003 | Miðopna | 998 orð | 1 mynd

"Mun ganga hratt og snurðulaust fyrir sig"

Formenn Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks fara í dag fram á formlegt umboð þingflokka sinna til viðræðna um áframhald stjórnarsamstarfsins. Steingrímur Sigurgeirsson og Ólafur Þ. Stephensen tóku púlsinn á þingmönnum flokkanna. Meira
12. maí 2003 | Innlendar fréttir | 1403 orð | 1 mynd

"Norrænna" flokkakerfi?

Eftir kosningarnar líkist flokkakerfið meira því sem gerist í hinum norrænu ríkjunum, en þó vantar upp á að Samfylkingin geti talizt "stór" jafnaðarmannaflokkur á norræna vísu, skrifar Ólafur Þ. Stephensen. Ríkisstjórnin heldur velli tvennar kosningar í röð og kemst þannig hugsanlega á blað með Viðreisnarstjórninni sem langlífasta stjórn sögunnar. Meira
12. maí 2003 | Innlendar fréttir | 163 orð | 1 mynd

"Slæmt að stjórnin haldi velli"

"MÉR finnst að sjálfsögðu slæmt að stjórnin skuli halda velli, en hún hefur nauman og þverrandi meirihluta á bak við sig," segir Ögmundur Jónasson þingflokksformaður Vinstri grænna. Meira
12. maí 2003 | Innlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

"Sögulegur árangur"

"SÍÐUSTU tíðindin í morgun [sunnudagsmorgun] voru auðvitað vonbrigði fyrir okkur, en hvað sem líður þróuninni á næstu dögum og vikum, þá er þetta sannarlega sögulegur árangur," segir Mörður Árnason, nýr þingmaður Samfylkingar í... Meira
12. maí 2003 | Innlendar fréttir | 119 orð | 1 mynd

"Sögulegur sigur"

"ÞETTA var sögulegur sigur Samfylkingarinnar, sem gaman var að taka þátt í," segir Ágúst Ólafur Ágústsson, 26 ára háskólanemi og nýr þingmaður Samfylkingarinnar í Reykjavíkurkjördæmi suður. Meira
12. maí 2003 | Innlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

"Unnum málefnalegan sigur"

"MÉR fannst við vinna málefnalegan sigur í þessum kosningum með því að sjávarútvegsmálin urðu að meginmáli kosningabaráttunnar," segir Margrét Sverrisdóttir efsti maður á lista Frjálsynda flokksins í Reykjavíkurkjördæmi suður. Meira
12. maí 2003 | Erlendar fréttir | 231 orð | 1 mynd

"Við erum ekki þrælar"

Íraskir sjíamúslímar halda á lofti mynd af Ayatollah Mohammad Baqir al-Hakim, helsta leiðtoga sínum, er hann ávarpar útifund í borginni Nassiriyah í gær. Hann kom til Íraks í fyrradag eftir 23 ára útlegð í Íran. Meira
12. maí 2003 | Innlendar fréttir | 129 orð | 1 mynd

"Það er líf fyrir utan pólitíkina"

"ÉG er ekkert ósátt, það er líf fyrir utan pólitíkina. Ég hef verið 12 ár á þingi og aldrei eins lengi á sama stað," segir Lára Margrét Ragnarsdóttir 6. maður Sjálfstæðisflokksins í Reykjavíkurkjördæmi suður, sem náði ekki endurkjöri. Meira
12. maí 2003 | Innlendar fréttir | 333 orð | 1 mynd

"Þetta er að verða allt annar flokkur"

"ÞAÐ er ágætt hljóðið í okkur framsóknarmönnum. Við tókum geysilega góðan endasprett og bættum við okkur prósenti á dag síðustu dagana ef miðað er við skoðanakannanir. Meira
12. maí 2003 | Innlendar fréttir | 260 orð | 1 mynd

Ríkisstjórnin fékk gula spjaldið

"ÉG er afskaplega ánægður með þessi úrslit enda getum við jafnaðarmenn ekki verið annað," segir Guðmundur Árni Stefánsson, oddviti Samfylkingarinnar í Suðvesturkjördæmi. Meira
12. maí 2003 | Innlendar fréttir | 93 orð | 2 myndir

Samfylkingin flest atkvæði

Suðurkjördæmi Samfylkingin verður að teljast sigurvegari kosninganna í Suðurkjördæmi. Þegar talningu lauk klukkan 9:24 í gærmorgun hafði flokkurinn fengið flest atkvæði eða 29,7% og bætt við sig einu þingsæti. Meira
12. maí 2003 | Innlendar fréttir | 97 orð | 2 myndir

Samfylkingin með mest fylgi

Reykjavíkurkjördæmi norður Samfylkingin fékk 36,27% fylgi í Reykjavíkurkjördæmi norður og því sá flokkur sem hefur mest fylgi í kjördæminu. Frjálslyndir og Nýtt afl náðu ekki inn þingmönnum. Meira
12. maí 2003 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Sálumessan fékk frábærar viðtökur

SÁLUMESSA Verdis hlaut frábærar viðtökur fjölmargra áheyrenda í Íþróttahöllinni á Akureyri síðdegis í gær. Meira
12. maí 2003 | Innlendar fréttir | 141 orð | 1 mynd

Sáttur við heildarniðurstöðuna

HALLDÓR Blöndal forseti Alþingis og oddviti sjálfstæðismanna í Norðausturkjördæmi segir árangur flokksins í kjördæminu lakari en hann hafði búist við. Meira
12. maí 2003 | Innlendar fréttir | 191 orð

Síðustu tölur höfðu úrslitaáhrif á skiptingu þingsæta

ATKVÆÐI utan kjörfundar í Suðurkjördæmi, alls um 500, voru þau síðustu til að vera talin í þingkosningunum. Meira
12. maí 2003 | Innlendar fréttir | 145 orð | 1 mynd

Skilaboðin í sjávarútvegsmálunum eru augljós

ANNA Kristín Gunnarsdóttir, sem skipaði annað sætið á lista Samfylkingarinnar í Norðvesturkjördæmi, segir að það skyggi á gleðina yfir góðri útkomu Samfylkingarinnar í kosningunum á laugardag, að þriðji maður á lista flokksins í kjördæminu hafi ekki náð... Meira
12. maí 2003 | Innlendar fréttir | 407 orð | 1 mynd

Skilaboð um að skipta eigi um ríkisstjórn

ÖSSUR Skarphéðinsson, formaður Samfylkingarinnar og oddviti flokksins í Reykjavíkurkjördæmi norður, telur að ein meginniðurstaða kosninganna sé sú að Sjálfstæðisflokkurinn hafi fengið harðan áfellisdóm sem forystuflokkur í ríkisstjórn á meðan... Meira
12. maí 2003 | Innlendar fréttir | 121 orð | 1 mynd

Slæm útkoma flokksins á landsvísu er vonbrigði

GUÐJÓN Guðmundsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins og fjórði maður á lista hans í Norðvesturkjördæmi, náði ekki endurkjöri í kosningunum á laugardag. Hann segir það vonbrigði hvað Sjálfstæðisflokkurinn hafi fengið slæma kosningu á landsvísu. Meira
12. maí 2003 | Innlendar fréttir | 164 orð | 1 mynd

Spörkum ekki í neina grein

"VIÐ erum ekkert brattari en félagar okkar í hinum landsbyggðarkjördæmunum," segir Árni Ragnar Árnason, efsti maður á lista Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi. Meira
12. maí 2003 | Erlendar fréttir | 112 orð

Staðfest HABLtilvik í Finnlandi

TUTTUGU og átta ára gamall Finni er smitaður af heilkennum alvarlegrar og bráðrar lungnabólgu (HABL), samkvæmt niðurstöðu rannsóknar á háskólasjúkrahúsinu í Åbo í Finnlandi. Þetta er fyrsta smittilvikið í Finnlandi. Fjölskylda mannsins er ekki smituð. Meira
12. maí 2003 | Innlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd

Sterk málefnastaða nýttist ekki

Arnbjörg Sveinsdóttir er einn þeirra þingmanna sem falla nú af þingi en hún var þriðji maður á lista Sjálfstæðisflokksins í Norðausturkjördæmi. Hún segir niðurstöðuna vera ákveðin vonbrigði. Meira
12. maí 2003 | Innlendar fréttir | 144 orð | 1 mynd

Stjórnin málefnalega stórsködduð

"ÞETTA leggst ákaflega vel í mig," segir Björgvin G. Sigurðsson sem var þriðji á lista Samfylkingarinnar í Suðurkjördæmi og náði kjöri til Alþingis í fyrsta sinn. Meira
12. maí 2003 | Innlendar fréttir | 187 orð | 1 mynd

Stórkostlegt miðað við aðstæður

ÁRNI Steinar Jóhannsson, þingmaður Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs, og annar maður á lista flokksins í Norðvesturkjördæmi, náði ekki inn á þing í kosningunum á laugardaginn. Meira
12. maí 2003 | Erlendar fréttir | 147 orð | 1 mynd

Stórþjófnaður í Vín

GULLHÚÐUÐUM skúlptúr, svonefndum Saltstauk, frá 16. öld hefur verið stolið af safni í Vín. Skúlptúrinn er talinn vera 50 milljóna evra virði, eða ríflega 4,2 milljarða íslenskra króna. Meira
12. maí 2003 | Innlendar fréttir | 55 orð

Strætó stolið í Mjóddinni

STRÆTISVAGNI, sem ekur leið 6, var stolið upp úr miðnætti í nótt þar sem hann var í biðstöðu við Arnarbakka í Mjódd. Virðist sem þjófurinn hafi nýtt sér tækifærið þegar bílstjórinn brá sér í kaffipásu en engir farþegar voru um borð. Meira
12. maí 2003 | Innlendar fréttir | 125 orð | 1 mynd

Stuðningur ekki í samræmi við málefnastöðu

GUÐLAUGUR Þór Þórðarson, nýr þingmaður Sjálfstæðisflokksins úr Reykjavíkurkjördæmi norður, segist hlakka til að takast á við ný verkefni. Guðlaugur Þór er einnig borgarfulltrúi. Meira
12. maí 2003 | Innlendar fréttir | 153 orð | 1 mynd

Úrslitin eru mikil traustsyfirlýsing

STURLA Böðvarsson, samgönguráðherra og efsti maður á lista Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi, segir að sjálfstæðismenn hafi með afgerandi hætti náð saman. Þeir hafi tekið höndum saman og lagt áherslu á að leiða í kjördæminu. Meira
12. maí 2003 | Innlendar fréttir | 153 orð | 1 mynd

Verið að rassskella Sjálfstæðisflokkinn

"ÉG ER mjög ánægð með úrslitin í Suðurkjördæmi og auðvitað á landsvísu líka, þar sem við komumst yfir 30%-markið," segir Margrét Frímannsdóttir, efsti maður á lista Samfylkingarinnar. Meira
12. maí 2003 | Innlendar fréttir | 631 orð

Verjum okkar stöðu að mestu leyti

"ÞAÐ eru mikil vonbrigði að ekki tókst að fella ríkisstjórnina eða komast nær því en raun ber vitni," segir Steingrímur J. Sigfússon, formaður Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs. Meira
12. maí 2003 | Innlendar fréttir | 189 orð | 1 mynd

Vonbrigði að ná ekki inn

ÁSTA Möller, þingmaður Sjálfstæðisflokks náði ekki kjöri. Hún segist hafa verið búin að átta sig á því að sú gæti orðið raunin. "Ég var búin að gera mér grein fyrir því að þetta gæti komið upp en hins vegar fannst mér staðan vera að batna skv. Meira
12. maí 2003 | Innlendar fréttir | 227 orð | 1 mynd

Vorum litlu fiskarnir í hákarlabúrinu

KRISTJÁN Möller oddviti Samfylkingar í Norðaustur kjördæmi segist tiltölulega sáttur við útkomu síns flokks í kjördæminu. Meira
12. maí 2003 | Innlendar fréttir | 181 orð

Yfirkjörstjórn óskar eftir að lögregla rannsaki málið

YFIRKJÖRSTJÓRN Reykjavíkurkjördæmis suður hefur samþykkt að óska lögreglurannsóknar á því af hverju umslög utan um utankjörfundaratkvæði, sem flutt var frá Tékklandi með hraðflutningafyrirtækinu DHL, höfðu verið rifin upp og límd aftur með límbandi... Meira
12. maí 2003 | Erlendar fréttir | 153 orð

Þrettán létust í sprengjutilræði

MIKILL viðbúnaður var í borginni Koronadal á sunnanverðum Filippseyjum í gær þar sem leitað var vísbendinga um hverjir hefðu staðið að sjálfsmorðssprengjuárás er varð 13 manns að bana daginn áður. Fjöldi manns særðist. Meira
12. maí 2003 | Innlendar fréttir | 109 orð | 2 myndir

Þrír nýir alþingismenn

Reykjavík suður Þrír nýir þingmenn í Reykjavíkurkjördæmi suður setjast á Alþingi í haust. Allir flokkar nema Frjálslyndi flokkurinn og Nýtt afl náðu inn manni eða mönnum. Sjálfstæðisflokkur fékk 38% atkvæða og flesta menn kjörna, eða fimm. Meira
12. maí 2003 | Innlendar fréttir | 984 orð | 1 mynd

Þýðingarmest að ríkisstjórnin heldur velli

DAVÍÐ Oddsson, forsætisráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, segir að þýðingarmestu tíðindi þingkosninganna um helgina séu þau að ríkisstjórnin haldi velli með traustum meirihluta. Meira

Ritstjórnargreinar

12. maí 2003 | Staksteinar | 363 orð

- Spáð í kosningaúrslitin

Stefán Pálsson skrifar pistil á Múrinn í gær og veltir fyrir sér úrslitum kosninganna. Meira
12. maí 2003 | Leiðarar | 1069 orð

Úrslit kosninganna

Miklar sviptingar urðu í þingkosningunum sem fram fóru í fyrradag en niðurstaðan er skýr. Meirihluti Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks á Alþingi hélt velli. Um þetta atriði snerust kosningarnar fyrst og fremst. Meira

Menning

12. maí 2003 | Tónlist | 938 orð | 2 myndir

Áfram Sinfóníuhljómsveit Norðurlands!

Sálumessa, Missa di Requiem, eftir Giuseppe Verdi. Meira
12. maí 2003 | Fólk í fréttum | 168 orð | 1 mynd

Endurkoma Indy

MARGIR hafa beðið óþreyjufullir eftir því að Indiana Jones-myndirnar komi út á mynddiski. Nú er orðið ljóst að biðin er senn á enda því að í lok þessa árs, nánar tiltekið 4. Meira
12. maí 2003 | Fólk í fréttum | 337 orð | 1 mynd

Flókið stefnumót

Leikstjórn: Donald Petrie. Handrit: Kirsten Buckley, Brian Regan, Burr Steers. Byggt á bók Michele Alexander og Jennie Long. Aðalhlutverk: Kate Hudson, Matthew McConaughey, Kathryn Hahn, Robert Klein, Bebe Neuwirth. Lengd: 110 mín. Bandaríkin. Paramount Pictures, 2003. Meira
12. maí 2003 | Fólk í fréttum | 66 orð | 5 myndir

Fólk á kjördag

KJÖRDAGUR er dagur fólksins í landinu. Dagurinn er jafntíður gestur á dagatölum og 29. febrúar en verður að teljast öllu mikilvægari. Á kjördag sannast að maður er manns gaman. Meira
12. maí 2003 | Fólk í fréttum | 122 orð | 3 myndir

Inn og út um gluggann

Hvað finnst Grænlendingum um Íslendinga og Færeyinga? En Færeyingum um Íslendinga og Grænlendinga? Eða Íslendingum um Færeyinga og Grænlendinga? Meira
12. maí 2003 | Fólk í fréttum | 154 orð | 1 mynd

...Lífsháttum spendýra

ÚR smiðju sir Davids Attenborough kemur stanslaus snilld. Í Lífsháttum spendýra er snilldin fólgin í stórfenglegri myndatöku og einstakri frásagnargleði sjónvarpsmannsins og líffræðingsins góðkunna. Meira
12. maí 2003 | Fólk í fréttum | 283 orð

Ofhlaðin uppskrift

Leikstjórn: Jonathan Liebesman. Handrit: Joe Harris, Fasano og James Vanderbilt. Aðalhlutverk: Chaney Kley, Emma Caulfield, Lee Cormie, Grant Piro. Lengd: 85 mín. Bandaríkin. Columbia Pictures, 2003. Meira
12. maí 2003 | Fólk í fréttum | 138 orð | 1 mynd

Ozzy líka farinn frá Epic

OZZY Osbourne og dóttir hans Kelly hafa nú bæði sagt skilið við Epic-hljómplötuútgáfuna sem er í eigu Sony. Meira
12. maí 2003 | Fólk í fréttum | 233 orð

"Djöfullinn" gengur laus

Leikstjóri: F. Gary Gray. Handrit: Christian Gudegast og Paul Scheuring. Kvikmyndatökustjóri: Jack N. Green. Anne Dudley. Aðalleikendur: Vin Diesel, Larenz Tate, Steve Eastin, Timothy Olyphant, Jacqueline Obradors, Geno Silva, Juan Fernadez. 117 mínútur. New Line Cinema. Bandaríkin 2003. Meira
12. maí 2003 | Fólk í fréttum | 187 orð | 1 mynd

Upphitun

ÞAÐ má vel lesa út úr báðum mynddiskalistunum þessa vikuna vissa sumarmyndaeftirvæntingu. xXx var ein af sumarmyndum síðasta árs og svo eru að koma sterkar inn myndir sem skírskota beint til sumarmynda í ár. X-mennin 1. Meira
12. maí 2003 | Fólk í fréttum | 108 orð | 2 myndir

Útskriftarverk sýnd í Hafnarhúsi

Á kjördag opnuðu útskriftarnemendur og aðrir nemendur í myndlist og hönnun við Listaháskóla Íslands sýningu á verkum sínum í Listasafni Reykjavíkur, Hafnarhúsinu við Tryggvagötu. Meira
12. maí 2003 | Fólk í fréttum | 188 orð | 1 mynd

Vinir standa fyrir sínu

ÞAÐ er nánast sama hvar gripið er niður í seríurnar af Vinum (Friends). Alls staðar er að finna góðgæti fyrir sjónvarpssælkera. Það besta við Vini er að það er ekki hægt að fá nóg af því að fylgjast með uppátækjum þeirra. Meira

Umræðan

12. maí 2003 | Bréf til blaðsins | 419 orð | 1 mynd

Birkiaska náttúrulegt undraefni BIRKIASKA er náttúrulegt...

Birkiaska náttúrulegt undraefni BIRKIASKA er náttúrulegt undraefni sem við höfum tekið inn í nokkur ár með góðum árangri. Meira
12. maí 2003 | Aðsent efni | 725 orð | 2 myndir

Hugsanleg fátæktargildra

"Séu heildartekjur undir 4,3 milljónum borgar sig líklega að annar makinn sé heimavinnandi." Meira
12. maí 2003 | Aðsent efni | 547 orð | 1 mynd

Hvað er nudd?

"Nudd er góð aðferð til þess að slaka á og gleyma daglegu amstri." Meira
12. maí 2003 | Bréf til blaðsins | 383 orð

Listnám á háskólastigi - Aðeins fyrir útvalda!

ÞRÓUNIN hér á landi í menntamálum er því miður á þá leið að réttur einstaklinga til náms er ekki jafn. Mikll ótti er t.d.við skólagjöld, að með þeim sé komið í veg fyrir að lágtekjufólk geti lagt stund á nám. Meira
12. maí 2003 | Bréf til blaðsins | 551 orð

Offramleiðsla á kjöti

ÞESSA dagana opnar maður ekki það blað að þar sé ekki grein eftir einhvern bónda sem skammast út í kjúklinga- og svínakjötsframleiðendur fyrir að vera í samkeppni við bændur í "hefðbundnu deildinni" við að framleiða kjöt. Meira
12. maí 2003 | Aðsent efni | 813 orð | 2 myndir

Rétt verð þýðir rétt þjónusta fyrir aldraða

"Hægt væri að fá fleiri aðila inn í rekstur hjúkrunarheimila." Meira
12. maí 2003 | Bréf til blaðsins | 311 orð

Rör

FYRIR nokkrum árum ætlaði allt vitlaust að verða vegna þess að ríkisstjórn Íraks hafði keypt rör í Þýzkalandi. Þetta voru nokkuð sver rör og einhver fann það út að úr þessum rörum mætti smíða fallbyssur sem drægju frá Írak til Ísrael. Meira
12. maí 2003 | Bréf til blaðsins | 423 orð

Um handbolta

ÞAÐ er margt sem kemur í huga minn þegar handboltaveturinn er senn á enda. Þó stendur hæst hversu íþróttin á undir högg að sækja og virðist sem þetta fyrirkomulag gangi ekki upp. Meira
12. maí 2003 | Bréf til blaðsins | 24 orð | 1 mynd

Þessir drengir söfnuðu flöskum fyrir kr.

Þessir drengir söfnuðu flöskum fyrir kr. 3.712 til styrktar Rauða krossi Íslands. Þeir eru Bjarki Björn Bjarnason, Óskar Helgi Þorleifsson og Kolbeinn Ari... Meira

Minningargreinar

12. maí 2003 | Minningargreinar | 35 orð

Aðalsteinn Thorarensen

Elsku langafi, við þökkum allar góðu stundirnar sem við höfum átt með þér. Vertu yfir og allt um kring með eilífri blessan þinni, sitji Guðs englar saman í hring sænginni yfir minni. (Sig. Jónsson. Meira  Kaupa minningabók
12. maí 2003 | Minningargreinar | 2935 orð | 1 mynd

AÐALSTEINN THORARENSEN

Aðalsteinn Kristinn Jónsson Thorarensen fæddist í Reykjavík 25. júní 1925. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut hinn 6. maí síðastliðinn. Foreldrar hans voru séra Jón Thorarensen, f. 31. okt. 1902 í Stóraholti í Saurbæjarhreppi í Dalasýslu, d. 23. Meira  Kaupa minningabók
12. maí 2003 | Minningargreinar | 2092 orð | 1 mynd

BIRKIR FREYR RAGNARSSON

Birkir Freyr Ragnarsson fæddist 2. mars 1985. Hann lést 3. maí síðastliðinn. Foreldrar hans eru Þóra Katrín Halldórsdóttir og Ragnar Hjálmar Ragnarsson, d. 8. maí 1994. Hálfbróðir Birkis, samfeðra, er Sindri Rafn. Útför Birkis verður gerð frá Egilsstaðakirkju í dag og hefst athöfnin klukkan 14. Meira  Kaupa minningabók
12. maí 2003 | Minningargreinar | 2732 orð | 1 mynd

HILDUR MARÍA BJÖRNSDÓTTIR

Hildur María Björnsdóttir fæddist í Reykjavík 13. október 1995. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 2. maí síðastliðinn. Foreldrar hennar eru Kolbrún Erla Pétursdóttir, f. 1.3. 1973, og Björn Sveinlaugsson, f. 4.11. 1966. Bróðir Hildar Maríu er Daníel f. 22.12. 1998. Útför Hildar Maríu verður gerð frá Seyðisfjarðarkirkju í dag og hefst athöfnin klukkan 14. Meira  Kaupa minningabók
12. maí 2003 | Minningargreinar | 1077 orð | 1 mynd

INDRIÐI GUÐMUNDSSON

Þórarinn Guðmann Indriði Guðmundsson fæddist á Munaðarnesi í Árneshreppi 25. maí 1909. Hann lést á Dvalarheimili aldraðra á Hólmavík 5. maí síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Guðmundur Gísli Jónsson, f. á Munaðarnesi 27. október 1871, d. 9. Meira  Kaupa minningabók
12. maí 2003 | Minningargreinar | 775 orð | 1 mynd

JÚRÍ RESHETOV

Júrí Aleksandrovitsj Reshetov, fyrrum sendiherra Rússlands á Íslandi, lést á 68. aldursári aðfaranótt 6. maí sl., er hann var á ferðalagi á Spáni í opinberum erindagjörðum. Meira  Kaupa minningabók
12. maí 2003 | Minningargreinar | 1626 orð | 1 mynd

ÓLAFUR JÓNSSON

Ólafur Jónsson, fæddist í Reykjavík 31. ágúst 1921. Hann lést á elli- og hjúkrunarheimilinu Grund 1. maí síðastliðinn. Faðir Ólafs var Jón Magnús Magnússon, sjómaður og verkamaður í Reykjavík, f. 16. maí 1897, d. 9. Meira  Kaupa minningabók
12. maí 2003 | Minningargreinar | 1742 orð | 1 mynd

SIGRÍÐUR NARFHEIÐUR JÓHANNESDÓTTIR

Sigríður Narfheiður Jóhannesdóttir húsfreyja fæddist á Vesturgötu 10 í Hafnarfirði 20. nóvember 1914. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Víðihlíð í Grindavík þriðjudaginn 5. maí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Jóhannes Narfason sjómaður, f. 9.10. 1989, d. Meira  Kaupa minningabók
12. maí 2003 | Minningargreinar | 449 orð | 1 mynd

ÞÓRANNA RÓSA JENSDÓTTIR

Þóranna Rósa Jensdóttir fæddist í Reykjavík 24. júní 1952. Hún lést á Lions Gate sjúkrahúsinu í Vancouver í Kanada hinn 5. maí síðastliðinn. Foreldrar hennar eru Sigurbjörg Schram Kristjánsdóttir, f. 1. ágúst 1925, og Pétur Jens Viborg Ragnarsson, f. 5. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

12. maí 2003 | Viðskiptafréttir | 233 orð | 1 mynd

Nýtt tölvukerfi við innritun

FLUGSTÖÐ Leifs Eiríkssonar hf., FLE, hefur tekið í notkun nýtt tölvukerfi við innritun farþega. Höskuldur Ásgeirsson, framkvæmdastjóri FLE, segir að tilgangur hins nýja kerfis sé tvíþættur. Meira
12. maí 2003 | Viðskiptafréttir | 421 orð

Upptaka evru hefur bæði kosti og galla

UPPTAKA evru hefur bæði hagræna kosti og galla, að því er fram kom í máli Ragnars Árnasonar hagfræðings á hádegisfundi Heimssýnar, félags sjálfsstæðissinna í Evrópumálum, sem haldinn var á dögunum en erindi Ragnars var byggt á fræðikenningum um... Meira

Fastir þættir

12. maí 2003 | Fastir þættir | 166 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson

Á heimasíðu danska bridssambandsins er boðið upp á "spil mánaðarins" og veitt verðlaun fyrir rétta lausn. Lítum á gamla þraut: Suður gefur; allir á hættu. Meira
12. maí 2003 | Í dag | 223 orð

Laugarneskirkja.

Laugarneskirkja. Vinir í bata, opinn sporafundur kl. 18. Umsjón Linda og Arnheiður. 12 spora-hópar koma saman í dag kl. 20. Umsjón Margrét Scheving sálgæsluþjónn. (Sjá síðu 650 í Textavarpi.) Neskirkja. 6 ára starf kl. 13.50 10-12 ára starf kl. 16.30. Meira
12. maí 2003 | Dagbók | 51 orð

LJÓÐABROT -

Mér verður fuglsins dæmi, er fjaðralaus kúrir, skríður skjótt að skjóli, skundar veðrum undan, týnir söng og sundi, sína gleðina fellir. Svo kveður mann hver, er mornar mæddur í raunum sínum. Meira
12. maí 2003 | Dagbók | 492 orð

(Rómv. 8, 27.)

Í dag er mánudagur 12. maí, 132. dagur ársins 2003. Pankratíusmessa. Orð dagsins: En hann, sem hjörtun rannsakar, veit hver er hyggja andans, að hann biður fyrir heilögum eftir vilja Guðs. Meira
12. maí 2003 | Fastir þættir | 177 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson

1. e4 c5 2. Rf3 Rc6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 d6 6. g3 e6 7. Bg2 Bd7 8. 0-0 Be7 9. Rxc6 Bxc6 10. a4 0-0 11. Be3 Dc7 12. De2 a6 13. Hfd1 Hfe8 14. a5 Hac8 15. Dc4 Rd7 16. Da2 h5 17. h4 g6 18. Hd2 Re5 19. Bb6 Db8 20. Bd4 Bf8 21. Had1 Bh6 22. He2 Dc7 23. Meira
12. maí 2003 | Fastir þættir | 349 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

ÞÁ eru þingkosningar afstaðnar og sjálfsagt verða flestir hvíldinni fegnir, bæði frambjóðendur flokkanna sem og almenningur í landinu. Meira

Íþróttir

12. maí 2003 | Íþróttir | 459 orð | 4 myndir

Algjört hrun hjá ÍR-ingum

HRUN eftir góðan þrettán mínútna kafla varð ÍR-ingum að falli þegar þeir sóttu Hauka heim í Hafnarfjörðinn í gær. Þrautreyndir Haukar létu ekki bjóða sér slíkt, sneru taflinu við og létu síðan kné fylgja kviði með 34:22 sigri. Leikurinn í gær var sá þriðji í úrslitum Íslandsmótsins, Hafnfirðingar hafa unnið tvo og Breiðhyltingar einn en þeir verða að gera mun betur þegar liðin mætast í fjórða sinn í Breiðholtinu á þriðjudaginn - annars fara Haukar heim með Íslandsbikarinn. Meira
12. maí 2003 | Íþróttir | 267 orð

Auðunn vann brons í Búlgaríu

"ÉG er afar sáttur við árangurinn og hann er sem vítamínsprauta fyrir mig eftir erfiðleika undanfarnar vikur og mánuði," sagði Auðunn Jónsson kraftlyftingamaður eftir að hann vann á laugardaginn til bronsverðlauna í 110 kg flokki á Evrópumótinu... Meira
12. maí 2003 | Íþróttir | 104 orð

Auðun skoraði gegn Öster

AUÐUN Helgason skoraði sitt fyrsta mark fyrir sænska knattspyrnufélagið Landskrona í gær þegar það lagði Öster að velli, 2:0, í úrvalsdeildinni. Auðun skoraði síðara mark liðsins á 48. mínútu og innsiglaði góðan sigur. Meira
12. maí 2003 | Íþróttir | 75 orð

Betts og Jeffs leika með ÍBV

ENSKU knattspyrnumennirnir Tom Betts og Ian Jeffs leika með ÍBV í úrvalsdeildinni í sumar. Samkomulag um það var gert um helgina og væntanlega verður endanlega gengið frá félagaskiptum þeirra í dag. Meira
12. maí 2003 | Íþróttir | 301 orð | 1 mynd

* BJARNI Rúnar Einarsson, tvítugur sóknarmaður,...

* BJARNI Rúnar Einarsson, tvítugur sóknarmaður, skoraði fjögur mörk fyrir úrvalsdeildarlið ÍBV í knattspyrnu á laugardaginn, þegar það vann nágranna sína í Vestmannaeyjum, 2. deildarlið KFS , 6:1. Meira
12. maí 2003 | Íþróttir | 183 orð

Bochum bjargaði sér frá falli

BOCHUM, lið Þórðar Guðjónssonar, tryggði sér í gær áframhaldandi sæti í þýsku 1. deildinni í knattspyrnu með því að sigra Arminia Bielefeld á útivelli, 3:1. Meira
12. maí 2003 | Íþróttir | 241 orð

Chelsea náði fjórða sæti

CHELSEA hafði betur gegn Liverpool í einvígi liðanna um fjórða sætið í ensku úrvalsdeildinni og þar með síðasta sæti Englands í Meistaradeild Evrópu næsta vetur. Meira
12. maí 2003 | Íþróttir | 174 orð | 1 mynd

Coca Cola-stigamótið Kaplakrikavelli: Sleggjukast drengja: Bergur...

Coca Cola-stigamótið Kaplakrikavelli: Sleggjukast drengja: Bergur Pétursson, FH 61,53 *Drengjamet Ingvar Torfason, FH 47,51 Arnar Már Þórisson, FH 39,79 Sleggjukast kvenna: María Lúðvíksdóttir, FH 40,50 Aðalheiður Vigfúsdóttir, Breiðabliki 34,89... Meira
12. maí 2003 | Íþróttir | 932 orð | 1 mynd

Deildabikar kvenna Efri deild, úrslitaleikur: Valur...

Deildabikar kvenna Efri deild, úrslitaleikur: Valur - Breiðablik 4:1 Nína Ósk Kristinsdóttir 7., 72., Kristín Ýr Bjarnadóttir 30., Laufey Ólafsdóttir 85. - Silja Þórðardóttir 21. (víti) *Leikið á Kópavogsvelli. Meira
12. maí 2003 | Íþróttir | 77 orð

Eðvarð lagði Íslandsmeistarann

ÍSLANDSMEISTARI síðasta árs í snóker, Jóhannes R. Jóhannesson, komst ekki í átta manna úrslit Íslandsmótsins að þessu sinni en það hófst á laugardaginn. Meira
12. maí 2003 | Íþróttir | 348 orð | 1 mynd

* EINAR Örn Jónsson skoraði 2...

* EINAR Örn Jónsson skoraði 2 mörk fyrir Wallau Massenheim í þýsku 1. deildinni í handknattleik þegar liðið tapaði fyrir Pfullingen , 25:24, á heimavelli. Wallau siglir lygnan sjó um miðja deild en Pfullingen vann mikilvæg stig í botnbaráttunni. Meira
12. maí 2003 | Íþróttir | 129 orð

Fyrsti titill Njarðvíkur í 22 ár

NJARÐVÍK vann nokkuð sannfærandi sigur á Breiðabliki, 2:1, í úrslitaleik neðri deildar deildabikarkeppni karla í knattspyrnu, en leikurinn fór fram á Kópavogsvelli á laugardag. Njarðvíkingar sem komu uppí 1. deild á síðustu leiktíð úr 2. Meira
12. maí 2003 | Íþróttir | 156 orð

Glæsimörk Rúnars og Arnars ekki nóg

RÚNAR Kristinsson og Arnar Grétarsson skoruðu tvö glæsileg mörk í gærkvöld þegar Lokeren tók á móti nýkrýndum meisturum Club Brugge í belgísku 1. deildinni í knattspyrnu. Meira
12. maí 2003 | Íþróttir | 140 orð | 1 mynd

Guðni lék 449 deildaleiki

GUÐNI Bergsson lék í gær sinn síðasta leik í ensku knattspyrnunni þegar hann tók þátt í því að forða Bolton frá falli úr úrvalsdeildinni. Lið hans lagði Middlesbrough að velli, 2:1. Guðni lék þar sinn 202. leik í ensku úrvalsdeildinni, þann 342. Meira
12. maí 2003 | Íþróttir | 206 orð | 1 mynd

Haukar - ÍR 34:22 Ásvellir, Hafnarfirði,...

Haukar - ÍR 34:22 Ásvellir, Hafnarfirði, þriðji leikur um Íslandsmeistaratitil karla, sunnudaginn 11. maí 2003. Gangur leiksins : 0:2, 2:5, 4:5, 5:8, 6:9, 12:9, 13:11, 15:12 , 17:12, 20:13, 21:16, 25:16, 29:18, 31:21, 34:22 . Meira
12. maí 2003 | Íþróttir | 261 orð

Hátíðarhöldum frestað í Tórínó

JUVENTUS varð ítalskur meistari í knattspyrnu í 27. sinn á laugardaginn þegar gerði jafntefli, 2:2, á heimavelli við Perugia en á sama tíma gerði aðalkeppinauturinn Inter Milanó einnig jafntefli, 1:1, við Parma. Meira
12. maí 2003 | Íþróttir | 186 orð

Heiðmar með á nýjan leik

HEIÐMAR Felixson, landsliðsmaður í handknattleik, lék á ný með liði sínu, Bidasoa, í spænsku 1. deildinni í handknattleik á laugardaginn. Heiðmar meiddist illa í nára um miðjan mars og var jafnvel talið að hann myndi ekki leika meira á þessari leiktíð. Meira
12. maí 2003 | Íþróttir | 197 orð

Helgi færði Teiti fyrsta sigurinn

HELGI Sigurðsson tryggði Lyn sinn fyrsta sigur í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu á þessu tímabili þegar liðið lagði Ålesund að velli, 2:1, í Ósló í gær. Meira
12. maí 2003 | Íþróttir | 128 orð

ÍR-ingar auðveldir

HALLDÓR Ingólfsson, fyrirliði Hauka, var að vonum ánægður með öruggan sigur sinna manna á ÍR-ingum. Meira
12. maí 2003 | Íþróttir | 197 orð

Jóhannes skoraði af 30 m færi

JÓHANNES Karl Guðjónsson skoraði mark Aston Villa sem beið lægri hlut fyrir Leeds, 3:1, í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í gær. Hann jafnaði metin rétt fyrir leikhlé með glæsilegu skoti af 30 metra færi. Meira
12. maí 2003 | Íþróttir | 78 orð

Jökull frá fram í júní

JÖKULL I. Elísabetarson, knattspyrnumaðurinn efnilegi hjá KR, missir af fyrstu vikum Íslandsmótsins vegna meiðsla. Meira
12. maí 2003 | Íþróttir | 331 orð

Lakers stóðst prófið

ÚRSLITAKEPPNIN í vesturdeildinni í NBA-deildinni í körfuknattleik tók heldur betur kipp um helgina. Fyrst vann Los Angeles þriðja leikinn gegn San Antonio, síðan komu þær fréttir að Chris Webber gæti ekki leikið meira með í ár vegna hnémeiðsla. Þá lagðist Phil Jackson, þjálfari Lakers, inn á sjúkrahús þar sem hann gekkst undir hjartaþræðingu. Loks í gærkvöldi jafnaði Lakers metin gegn San Antonio með því að vinna fjórða leikinn, 99:95. Meira
12. maí 2003 | Íþróttir | 332 orð | 1 mynd

* LÁRUS Orri Sigurðsson lék allan...

* LÁRUS Orri Sigurðsson lék allan leikinn með WBA sem kvaddi ensku úrvalsdeildina í gær með jafntefli heima gegn Newcastle , 2:2. Scott Dobie gerði bæði mörk WBA . Meira
12. maí 2003 | Íþróttir | 158 orð | 1 mynd

Leikmenn Essen fóru illa að ráði sínu

ESSEN, lið þeirra Guðjóns Vals Sigurðssonar og Patreks Jóhannessonar, tapað 28:20, á heimavelli fyrir Nordhorn í þýska handknattleiknum í gær. Þar með eru vonir Essen um að tryggja sér þriðja sætið í þýsku 1. Meira
12. maí 2003 | Íþróttir | 1229 orð | 3 myndir

Markvörðurinn er hálft liðið

SVÍINN Mats Olsson er kvikur og snar í hreyfingum líkt og áður og þrátt fyrir að vera 43 ára gamall virðist hann vera í stakk búinn til að bregða sér í markið á ný og láta að sér kveða. Meira
12. maí 2003 | Íþróttir | 267 orð

Pétur er ekki á förum frá Stoke

PÉTUR Marteinsson, knattspyrnumaður hjá Stoke City, kveðst ekki á förum frá félaginu og reiknar alfarið með að spila áfram með því á næsta tímabili. Talsverðar vangaveltur hafa verið um framtíð Péturs og hann var m.a. orðaður við KR um helgina, en hann sagði við Morgunblaðið í gær að ekkert væri hæft í þeim fréttum. Meira
12. maí 2003 | Íþróttir | 333 orð

"Hef lært mikið"

ÉG er mjög ánægður með þetta námskeið og Olsson hefur farið yfir hlutverk markvarðarins mjög gaumgæfilega," sagði Guðmundur Guðmundsson þjálfari íslenska landsliðsins í handknattleik í Digranesi í gær. Meira
12. maí 2003 | Íþróttir | 352 orð | 1 mynd

"Þetta var fullkomin kveðjugjöf"

GUÐNI Bergsson sagði skilið við Bolton Wanderers, ensku knattspyrnuna og fimmtán ára feril sem atvinnumaður í íþróttinni á eftirminnilegan hátt í gær. Bolton sigraði Middlesbrough, 2:1, í lokaumferð úrvalsdeildarinnar og tryggði sér með því áframhaldandi sæti í hópi þeirra bestu. Í staðinn féll West Ham úr deildinni en "Hamrarnir" gerðu jafntefli við Birmingham, 2:2, og áttu ekki möguleika fyrst Bolton vann sinn leik. Meira
12. maí 2003 | Íþróttir | 91 orð

Stelmokas áfram hjá KA

ANDRIUS Stelmokas, línumaður, hefur ákveðið að leika áfram með handknattleiksliði KA á næstu leiktíð. Meira
12. maí 2003 | Íþróttir | 211 orð | 1 mynd

* TEDDY Sheringham gæti leikið með...

* TEDDY Sheringham gæti leikið með Millwall í ensku 1. deildinni í knattspyrnu á næstu leiktíð. Meira
12. maí 2003 | Íþróttir | 287 orð

Urðum okkur til skammar

STÓRSIGUR Hauka á ÍR-ingum í gær var sanngjarn og sýndu Haukarnir yfirburði á öllum sviðum handboltans. Skellurinn var stór og Júlíus Jónasson, þjálfari ÍR-inga, var því að vonum þungbrýndur að leik loknum. Meira
12. maí 2003 | Íþróttir | 219 orð | 1 mynd

Valur nýtt nafn á deildabikar kvenna

NÝTT nafn var skráð á deildabikar kvenna á laugardag þegar Valur sigraði Breiðablik í úrslitaleik á Kópavogsvelli. Aðeins tvö félög höfðu áður sigrað í deildabikarkeppni kvenna, Breiðablik og KR, Breiðablik sigraði fyrstu þrjú árin sem keppt var um bikarinn en KR næstu fjögur ár þar á eftir. Það brutust því að vonum út mikil fagnaðarlæti hjá Valsstúlkum þegar öruggur, 4:1, sigur þeirra var í höfn. Meira
12. maí 2003 | Íþróttir | 218 orð

Vinnum næsta leik

Viggó Sigurðsson, þjálfari Hauka, hafði efni á því að vera ánægður með leik sinna manna á Ásvöllum í gær og er þess fullviss um að hans leikmenn komi til með að landa Íslandsmeistaratitlinum á heimavelli ÍR-inga í Austurbergi á þriðjudagskvöldið. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.