Greinar fimmtudaginn 15. maí 2003

Forsíða

15. maí 2003 | Forsíða | 100 orð | 1 mynd

Enn ótryggt ástand

Sigrún Árnadóttir, framkvæmdastjóri Rauða kross Íslands, heilsar sjúklingi á geðsjúkrahúsi í Bagdad en hún er nú stödd þar til að kynna sér hvernig hjálparstarfið gengur. Stolið hefur verið öllu steini léttara úr húsinu en þar voru fyrir stríðið hátt í... Meira
15. maí 2003 | Forsíða | 79 orð | 1 mynd

Menem dregur sig í hlé

CARLOS Menem, fyrrverandi forseti Argentínu, hefur ákveðið að bjóða sig ekki fram í seinni umferð forsetakosninganna á sunnudag, að sögn breska útvarpsins, BBC , í gær. Keppinautur hans, Nestor Kirchner, verður því sjálfkrafa forseti. Meira
15. maí 2003 | Forsíða | 185 orð | 1 mynd

Nýir þjóðgarðar við Heklu, Látrabjarg og Vatnajökul

SAMKVÆMT drögum að náttúruverndaráætlun til ársins 2008, sem Umhverfisstofnun hefur sent hagsmunaaðilum til umsagnar, eru gerðar tillögur um þrjá nýja þjóðgarða og 77 friðlýst svæði, þar af átta sem ekki hafa verið á náttúruminjaskrá. Meira
15. maí 2003 | Forsíða | 218 orð | 1 mynd

"Birnir" í hættu að mati Rússa

YFIRMAÐUR herráðs rússneska flotans segir að orrustuþotur Varnarliðsins á Keflavíkurflugvelli, sem sendar voru til móts við tvær rússneskar herflugvélar nálægt Íslandi föstudaginn 25. Meira
15. maí 2003 | Forsíða | 229 orð

Vara við tilræðum al-Qaeda í Malasíu

BANDARÍKJAMENN vöruðu í gær við því að hryðjuverkamenn sem tengdust al-Qaeda-samtökunum gætu verið að undirbúa árásir á Bandaríkjamenn í Malasíu. Meira

Fréttir

15. maí 2003 | Erlendar fréttir | 314 orð | 2 myndir

11 farast í árekstri

ELLEFU fórust og 42 slösuðust í árekstri rútu og flutningabíls skammt austur af Dakar, höfuðborg Senegal, í gærmorgun. Meira
15. maí 2003 | Erlendar fréttir | 212 orð

17 gíslar lausir í Alsír

SAUTJÁN af 32 evrópskum ferðamönnum, sem hurfu í Sahara-eyðimörkinni í Alsír í febrúar sl. og óttast var um, hafa verið frelsaðir úr haldi mannræningja. Meira
15. maí 2003 | Akureyri og nágrenni | 325 orð | 1 mynd

30 kíló af gúmmíúrgangi í hverja skífu

GÚMMÍVINNSLAN hefur þróað framleiðslu á svonefndum "hopparalengjum" sem um skeið hafa verið reyndar um borð í Kaldbak EA með góðum árangri. Verkefnið er þróunarverkefni GV, Ísnets á Akureyri og Sveins Hjálmarssonar skipstjóra á Kaldbak. Meira
15. maí 2003 | Akureyri og nágrenni | 141 orð | 1 mynd

50 ára fermingarafmælis minnst

FÓLK sem fermdist frá Akureyrarkirkju vorið 1953, þ.e. þeir sem fæddir eru árið 1939, ætlar að hittast og minnast þess að 50 ár eru liðin frá fermingunni. Meira
15. maí 2003 | Erlendar fréttir | 453 orð | 1 mynd

Arabakonur andmæla misrétti

KVENRÉTTINDASAMTÖK í löndum arabaheimsins hvetja stjórnir landanna til að brjóta niður gamla bannhelgi á því að rætt sé opinskátt um ofbeldi gegn konum, þar á meðal barsmíðar, nauðganir og svonefnd sæmdarmorð. Meira
15. maí 2003 | Erlendar fréttir | 110 orð

Auknu afli verður beitt

DONALD Rumsfeld, varnarmálaráðherra Bandaríkjanna, boðaði í gær að beitt yrði "auknu afli" í Bagdad til að koma þar á lögum og reglu. Meira
15. maí 2003 | Erlendar fréttir | 54 orð | 1 mynd

Árekstur í Róm

Björgunarmenn huga að lestum sem rákust á í úthverfi Rómar í gærmorgun með þeim afleiðingum að fjórir farþegar slösuðust, enginn alvarlega. Meira
15. maí 2003 | Innlendar fréttir | 184 orð

Átti ekki að koma Samfylkingu á óvart

MAGNÚS Gunnarsson, oddviti Sjálfstæðisflokksins í Hafnarfirði og fyrrverandi bæjarstjóri, segir að í kjölfar ákvörðunar Kjaradóms um 30% hækkun launa alþingismanna og ráðherra eftir alþingiskosningar 1999 hafi þáverandi meirihluti Sjálfstæðisflokks og... Meira
15. maí 2003 | Innlendar fréttir | 120 orð

Bitinn af hundi

KARLMAÐUR á Höfn var fluttur á slysadeild í gær með djúpt sár á hendi eftir hundsbit, sem hann fékk þegar hann var að viðra heimilistíkina á förnum vegi. Meira
15. maí 2003 | Landsbyggðin | 118 orð | 1 mynd

Borgfirskir háskólar með kynningu

BORGFIRSKU háskólarnir tveir á Bifröst og Hvanneyri kynntu námsframboð nýlega í verslunarmiðstöðinni Hyrnutorgi. Meira
15. maí 2003 | Landsbyggðin | 92 orð | 1 mynd

Bónus styrkir Víking

KNATTSPYRNUDEILD Víkings í Ólafsvík og Bónus gerðu með sér styrktarsamning keppnistímabilið 2003 og er Bónus aðalstyrktaraðili félagsins. Liðið mun leika í búningum í sumar með auglýsingu frá Bónus eins og keppnistímabilið 2002. Meira
15. maí 2003 | Innlendar fréttir | 174 orð

Eftirlaunin hækka í samræmi við launahækkanirnar

MEÐ launahækkun alþingismanna og ráðherra um 18-19%, skv. úrskurði Kjaradóms, hækka lífeyrisgreiðslur og lífeyrisréttindi þeirra einnig. Eftirlaun alþingismanna og ráðherra eru ákveðið prósentuhlutfall af launum þeirra á hverjum tíma. Meira
15. maí 2003 | Miðopna | 539 orð | 1 mynd

Ekki hægt annað en hrífast af sögu hennar

GUÐRÚN Ásmundsdóttir leikkona hefur síðustu átta ár unnið að gerð leikverks um líf Ólafíu Jóhannsdóttur sem verður frumsýnt næstkomandi laugardag í Mosfellskirkju, en Ólafía var einmitt fædd á Mosfelli. "Þetta hefur verið spennandi ganga. Meira
15. maí 2003 | Innlendar fréttir | 175 orð

Engum kjósendum vísað frá

OTTÓ Jörgenssen, kjörstjóri annarrar tveggja kjördeilda í Keflavík í Suðurkjördæmi, segir það alrangt hjá Guðmundi Jónssyni kosningastjóra Frjálslynda flokksins, að kjósendum með utankjörfundaratkvæði hafi verið vísað frá á þeirri forsendu að þeir byggju... Meira
15. maí 2003 | Akureyri og nágrenni | 253 orð

Fjórar nýjar íbúðir byggðar á Grenivík

BYGGING fjögurra nýrra íbúða er að hefjast á Grenivík í Grýtubakkahreppi, en gert er ráð fyrir að hafist verði handa þegar í næstu viku. Íbúðirnar verða við Lækjavelli og verktaki er Trésmíðaverkstæði Sveins Heiðars á Akureyri. Meira
15. maí 2003 | Innlendar fréttir | 221 orð | 2 myndir

Fjölmenni í afmæli forseta Íslands

FJÖLSKYLDA, vinir og samferðamenn Ólafs Ragnars Grímssonar, forseta Íslands, efndu til viðamikillar dagskrár í Borgarleikhúsinu í gær í tilefni 60 ára afmælis forsetans og var þétt setinn bekkurinn. Meira
15. maí 2003 | Innlendar fréttir | 95 orð

Flugleiðir týna sjaldan töskum

FLUGLEIÐIR eru í 9. sæti á lista yfir 23 evrópsk flugfélög sem týna sjaldnast ferðatöskum flugfarþega. Samtök evrópskra flugfélaga gefa út listann en sagt er frá honum í norska blaðinu Hangar . Meira
15. maí 2003 | Innlendar fréttir | 50 orð | 1 mynd

Forseti Íslands sextugur

MARGIR samfögnuðu Ólafi Ragnari Grímssyni, forseta Íslands, í Borgarleikhúsinu í gær í tilefni 60 ára afmælis hans. Listamenn skemmtu og ávörp voru flutt. Meira
15. maí 2003 | Landsbyggðin | 194 orð | 1 mynd

Færðu sjö ára börnum reiðhjólahjálma

KIWANISKLÚBBURINN Skjálfandi færði á dögunum öllum sjö ára börnum á Húsavík reiðhjólahjálma að gjöf. Þeir Kiwanismenn hafa gert þetta um árabil og að þessu sinni fór athöfnin fram á planinu við Naust, hús Björgunarsveitarinnar Garðars. Meira
15. maí 2003 | Innlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd

Gestastofa fyrir Þjóðgarðinn Snæfellsjökul

UMHVERFISSTOFNUN hefur gert samning við menningarmiðstöðina á Hellnum um leigu húsnæðis undir gestastofu Þjóðgarðsins Snæfellsjökuls. Meira
15. maí 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 343 orð | 1 mynd

Girðingarmál í sjálfheldu

ÁSTÆÐA þess, að Bændasamtök Íslands leggjast gegn staðfestingu búfjársamþykktar fyrir Reykjavík sem bannar lausagöngu búfjár á Kjalarnesinu er sú að ekki er komin girðing milli Kjalarness og Kjósar, þar sem lausaganga er heimiluð. Meira
15. maí 2003 | Innlendar fréttir | 218 orð | 1 mynd

Gómuðu leðurblöku í Vestmannaeyjum

"ÉG ÞORI ekkert að segja hvaðan hún kemur þessi, hvort hún er frá Ameríku eða Evrópu," segir Kristján Egilsson, safnvörður í Fiska- og náttúrugripasafni Vestmannaeyja um nýjan safngrip - leðurblöku - sem safninu áskotnaðist í vikunni. Meira
15. maí 2003 | Erlendar fréttir | 215 orð

HABL breiðist út á Taívan

SVO virðist sem heilbrigðisyfirvöld á Taívan hafi misst stjórn á útbreiðslu bráðalungnabólgufaraldursins (HABL) þar í landi og er veikinnar nú tekið að gæta á afskekktum svæðum á eynni. Meira
15. maí 2003 | Innlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

Háhyrningur í Kópavoginum

HONUM svipar óneitanlega til Keikós þessum uppblásna gúmmíháhyrningi sem sást í garði einum í Kópavogi í gær. Þar var mikill hamagangur er þessar hressu vinkonur léku sér að því að príla upp á bak hans og renna sér svo niður aftur. Meira
15. maí 2003 | Innlendar fréttir | 179 orð

Hæðarmetið fallið en ekki komin á tindinn

SAMKVÆMT nýjustu fregnum af Önnu Svavarsdóttur er hún nú að klífa tind Cho Oyo (8.201 m) í Tíbet og mun ná honum ekki síðar en á laugardag. Í byrjun vikunnar var hún í 2. búðum á fjallinu í rúmlega 7. Meira
15. maí 2003 | Innlendar fréttir | 133 orð

Ísland í níunda sæti

ÍSLAND er í níunda sæti af 29 þjóðum á lista svissneska IMD-viðskiptaháskólans yfir samkeppnishæfni þjóða sem hafa færri en 20 milljónir íbúa. Á sama mælikvarða lenti Ísland í ellefta sæti árið 2002. Meira
15. maí 2003 | Innlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Íslensk paprika á markað

LITAÐAR, íslenskar paprikur fóru á markaðinn í vikunni en íslensk, græn paprika hefur verið á markaðinum í um þrjár vikur. Georg Ottósson, formaður Sölufélags garðyrkjumanna, segir að áhersla sé lögð á að um vistvæna framleiðslu sé að ræða. Meira
15. maí 2003 | Landsbyggðin | 29 orð | 1 mynd

Kátir karlar á hljóðmön

ÞESSIR skemmtilegu karlar kíkja upp fyrir hljóðmön sem skýlir húsum við Seyðisfjarðarveg á Egilsstöðum. Einhverjir hugmyndaríkir íbúar hafa komið þeim fyrir til að gleðja ökumenn sem fram hjá... Meira
15. maí 2003 | Innlendar fréttir | 264 orð

Kjötmjöl í gjaldþrot að óbreyttu

AÐ ÓBREYTTU er útlit fyrir að á aðalfundi Kjötmjöls ehf. í Hraungerðishreppi, sem haldinn verður 21. maí, verði tekin ákvörðun um að stöðva rekstur verksmiðjunnar og óskað eftir að félagið verði tekið til gjaldþrotaskipta. Meira
15. maí 2003 | Innlendar fréttir | 512 orð | 1 mynd

Krókódílabú og nútíma leikskóli

NEMENDUR í Háskólanum í Reykjavík eru þessa vikuna að kynna viðskiptaáætlanir og hafa hátt í fjörutíu athyglisverð fyrirtæki litið dagsins ljós. Þar má nefna einangrunarstöð fyrir gæludýr, þjónustumiðstöð iðnaðarmannsins og heilsuhótel fyrir... Meira
15. maí 2003 | Innlendar fréttir | 224 orð | 1 mynd

Kungsträdgården í Stokkhólmi lýstur íslenskt yfirráðasvæði

SENDIHERRA Íslands í Svíþjóð, Svavar Gestsson, lýsti því yfir á dögunum að viðstöddum blaða- og fréttamönnum að Kungsträdgården í miðborg Stokkhólms yrði íslenskt yfirráðasvæði miðvikudaginn 28. maí nk. Meira
15. maí 2003 | Innlendar fréttir | 348 orð

Kynningar- og samráðsfundur lífeyrisþega LSR verður...

Kynningar- og samráðsfundur lífeyrisþega LSR verður í dag, fimmtudaginn 15. maí kl. 15-17, á Grand Hóteli við Sigtún. Meira
15. maí 2003 | Akureyri og nágrenni | 166 orð

Læðan Freyja á batavegi

LÆÐAN Freyja, sem særðist mjög illa er hún var skotin með loftbyssu eða loftriffli inni í miðju íbúðarhverfi á Akureyri á dögunum, er á batavegi og komin heim til fjölskyldu sinnar í Múlasíðu. Meira
15. maí 2003 | Innlendar fréttir | 155 orð | 1 mynd

Málið bítur í skottið á sér

BÚFJÁRSAMÞYKKT sem bannar lausagöngu búfjár á Kjalarnesi fæst ekki samþykkt vegna þess að ekki er komin girðing á milli Kjalarness og Kjósar og hafa Bændasamtökin því lagst gegn staðfestingu samþykktarinnar. Meira
15. maí 2003 | Innlendar fréttir | 760 orð | 1 mynd

Merkar rannsóknir kynntar

Sigurður Ingvarsson er fæddur í Reykjavík 14. október 1956. BS-próf í líffræði frá HÍ og doktorspróf í krabbameinslíffræði frá Karolinska-stofnuninni í Stokkhólmi árið 1989. Meira
15. maí 2003 | Innlendar fréttir | 117 orð

Miðar eins og við má búast

"ÞESSU miðar eins og við má búast í svona viðræðum," sagði Illugi Gunnarsson, aðstoðarmaður Davíðs Oddssonar forsætisráðherra, í gær þegar hann var spurður um gang stjórnarmyndunarviðræðnanna milli Sjálfstæðisflokksins og Framsóknarflokksins. Meira
15. maí 2003 | Innlendar fréttir | 48 orð

MISSAGNIR voru í frétt af kjaranefnd...

MISSAGNIR voru í frétt af kjaranefnd í Morgunblaðinu í gær. Kjaranefnd ákveður ekki laun lögreglumanna, tollvarða og fangavarða heldur semja þessar starfsstéttir um sín laun. Meira
15. maí 2003 | Miðopna | 1726 orð | 2 myndir

Móðir Teresa norðursins

Í ár eru 140 ár liðin frá fæðingu Ólafíu Jóhannsdóttur, kvenréttindakonu og baráttukonu í málefnum hinna minna megandi, og verður hennar minnst með afhjúpun minnisvarða og leiksýningu í Mosfellsbæ um helgina. Inga María Leifsdóttir kynnti sér ævi og störf þessarar merku konu, og ræddi við Margréti Guðmundsdóttur sagnfræðing og Björgu Einarsdóttur rithöfund, sem þekkja sérstaklega til sögu hennar. Meira
15. maí 2003 | Innlendar fréttir | 19 orð

Neistinn, styrktarfélag hjartveikra barna, heldur aðalfund...

Neistinn, styrktarfélag hjartveikra barna, heldur aðalfund sinn þriðjudaginn 27. maí kl. 20 í SÍBS-húsinu, Síðumúla 6. Dagskrá: Venjuleg... Meira
15. maí 2003 | Erlendar fréttir | 72 orð

Níu börn fórust

TALSMAÐUR Sameinuðu þjóðanna í Írak skýrðu frá því í gær að níu börn hefðu farist í þorpi í Missan-héraði í suðurhluta landsins á mánudag þegar ósprungin, írösk eldflaugasprengja, sem þau léku sér að, sprakk. Meira
15. maí 2003 | Innlendar fréttir | 195 orð

Norðmenn óttast seinkun á aðlögun EES

FARIÐ var yfir ganginn í viðræðum Pólverja og framkvæmdastjórnar ESB á fundi EFTA-ráðsins í gær vegna aðlögunar EES-samningsins að stækkun Evrópusambandsins. Meira
15. maí 2003 | Innlendar fréttir | 160 orð | 1 mynd

Nýstárleg þrívíddarkvikmynd tekin á Langjökli

FYRSTA þrívíddarkvikmyndin í heiminum sem tekin er með 360 gráða sjónarhorni var tekin á Langjökli á mánudag. Bandarískur einkaaðili stendur að gerð myndarinnar sem verður fjögurra mínútna löng og kostar 300 milljónir króna. Meira
15. maí 2003 | Innlendar fréttir | 307 orð

"Er unga fólkið að gera það gott?"

SFR - stéttarfélag í almannaþjónustu stendur fyrir ráðstefnu fyrir ungt fólk á vinnumarkaði í Iðnó í dag, fimmtudaginn 15. maí. Ætlunin er að koma víða við og ræða þau mál sem brenna á ungum félagsmönnum. "Er unga fólkið að gera það gott? Meira
15. maí 2003 | Erlendar fréttir | 520 orð | 4 myndir

"Forgangsmál að tryggja öryggi borgaranna"

Samkvæmt Genfarsáttmálanum er það hlutverk hernaðaraðila að tryggja öryggi borgara að loknu stríði. Það hefur að mati Sigrúnar Árnadóttur, framkvæmdastjóra Rauða kross Íslands, sem er stödd í Bagdad, ekki gengið eftir. Þorkell Þorkelsson, ljósmyndari Morgunblaðsins, er einnig staddur í borginni á vegum Rauða krossins. Meira
15. maí 2003 | Innlendar fréttir | 989 orð | 1 mynd

"Sjónvarpsstöð í okkar anda"

Íslenska sjónvarpsfélagið hf., sem rekur Skjá einn, mun í haust hefja útsendingar á nýrri íslenskri sjónvarpsstöð á breiðbandi Símans, Skjá tveimur. Íris Björk Eysteinsdóttir ræddi við forsvarsmenn félagsins. Meira
15. maí 2003 | Innlendar fréttir | 45 orð

Rán upplýst

TVÍTUGUR maður sem lögreglan í Reykjavík handtók í gærmorgun grunaðan um rán í Bónusvídeói við Kleppsveg sl. föstudag játaði á sig verknaðinn. Meira
15. maí 2003 | Innlendar fréttir | 102 orð

Reykjavík í öðru sæti

REYKJAVÍK er næstvinsælasti áfangastaður "fræga" fólksins á eftir París samkvæmt stærsta ferðavef Bretlands, lastminute.com. Meira
15. maí 2003 | Erlendar fréttir | 190 orð

Rússar staðfesta afvopnunarsamning

NEÐRI deild rússneska þingsins staðfesti í gær nýjasta afvopnunarsamning Rússa og Bandaríkjamanna en samkvæmt honum verður langdrægum kjarnorkuvopnum beggja þjóða fækkað um sem svarar tveimur þriðju. Meira
15. maí 2003 | Erlendar fréttir | 153 orð

Saka fjórtán Kúbumenn um njósnir

BANDARÍKJASTJÓRN rak á þriðjudag úr landi fjórtán kúbverska stjórnarerindreka, þ.ám. sjö sem störfuðu fyrir sendinefnd Kúbu hjá Sameinuðu þjóðunum. Er mönnunum gefið að sök að hafa stundað njósnir í Bandaríkjunum. Meira
15. maí 2003 | Landsbyggðin | 186 orð | 1 mynd

Samningur um upplýsingakerfi

FÉLAGSMÁLARÁÐUNEYTIÐ hefur samið við Forsvar ehf. á Hvammstanga um smíði upplýsingakerfis sem halda á utan um fjárhagsáætlanir sveitarfélaga á Íslandi í framtíðinni. Meira
15. maí 2003 | Innlendar fréttir | 176 orð | 1 mynd

Samstarf um fjarnám í kerfisfræði ákveðið

HÁSKÓLINN í Reykjavík (HR), Fræðslunet Austurlands og Tölvusmiðjan ehf. hafa gert með sér samstarfssamning í þeim tilgangi að vinna saman að öflugu fjarnámi í kerfisfræði fyrir nemendur á Austurlandi. Meira
15. maí 2003 | Innlendar fréttir | 233 orð

Skjár tveir í loftið í haust

ÍSLENSKA sjónvarpsfélagið hf., sem rekur Skjá einn, hefur ákveðið að ný áskriftarsjónvarpsstöð hefji sendingar í haust og mun hún bera nafnið Skjár tveir. Nýja stöðin verður fáanleg á breiðbandi Símans sem nú þegar er tengt við 33.000 heimili á landinu. Meira
15. maí 2003 | Landsbyggðin | 87 orð | 1 mynd

Starfsmaður heiðraður

NÝLEGA var heiðraður starfsmaður á hjúkrunar- og dvalarheimilinu Lundi á Hellu. Meira
15. maí 2003 | Innlendar fréttir | 467 orð

Sturla með hlutfallslega flestar útstrikanir

NOKKUÐ var um útstrikanir af listum í Norðurkjördæmunum tveimur og urðu efstu menn á lista Sjálfstæðisflokksins þar, þeir Sturla Böðvarsson og Halldór Blöndal harðast fyrir barðinu á útstrikunum. Meira
15. maí 2003 | Suðurnes | 471 orð | 1 mynd

Teikna upp landnámsskálann eftir viðnámsmælingar

UNNIÐ er að kortlagningu leifa landnámsskálans og bygginganna við hann sem fundust skammt frá Kirkjuvogskirkju í Höfnum í vetur. Notaðar eru viðnámsmælingar til að kanna útlínur bygginganna. Þegar Bjarni F. Meira
15. maí 2003 | Innlendar fréttir | 260 orð

Tengist Íslendingi sem handtekinn var hérlendis í haust

ÞÝSK lögregluyfirvöld hafa í samvinnu við lögregluyfirvöld hér á landi upprætt þýskan fíkniefnahring en starfsemi hans náði hingað til lands. Meira
15. maí 2003 | Innlendar fréttir | 738 orð | 2 myndir

Tillögur um 77 friðlýst svæði og þar af 8 ný

DRÖG að nýrri náttúruverndaráætlun til ársins 2008 liggja nú fyrir hjá Umhverfisstofnun og hafa verið send sveitarfélögum og ýmsum fagstofnunum á sviði náttúruvísinda til umsagnar. Hafa þessir aðilar frest til 10. júní nk. að koma með athugasemdir. Meira
15. maí 2003 | Innlendar fréttir | 185 orð

Tæplega sex þúsund á atvinnuleysisskrá

Í LOK aprílmánaðar voru 5.791 á atvinnuleysisskrá á landinu, 2.992 karlar og 2.799 konur, samkvæmt upplýsingum frá Vinnumálastofnun. Atvinnulausum í lok aprílmánaðar fækkaði um 252 frá mánuðinum á undan en fjölgaði um 1.819 frá apríl 2002. Meira
15. maí 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 319 orð | 1 mynd

Úrbóta að vænta á gönguleið yfir Hallsveg

FORELDRAR í Rimahverfi óttast um umferðaröryggi barna sinna þegar þau ganga yfir Hallsveg til að komast á íþróttasvæði í Foldahverfi. Verkfræðistofa borgarinnar vinnur nú að úrbótum á gönguleið barnanna sem vonast er til að verði framkvæmdar á þessu ári. Meira
15. maí 2003 | Innlendar fréttir | 65 orð

Velti jeppa á Fljótsdalsheiði

STARFSMAÐUR við Kárahnjúka velti jeppabifreið á malarvegi við Grenisöldu á Fljótsdalsheiði um þrjúleytið í gær. Hann slapp að mestu leyti ómeiddur en jeppinn er stórskemmdur. Meira
15. maí 2003 | Landsbyggðin | 79 orð | 1 mynd

Veturseta búfjár í Kaldalóni

Í LOK aprílmánaðar heimtust af fjalli þrjú veturgömul lömb sem höfðu vetursetu í Kaldalóni við Ísafjarðardjúp. Eigendur urðu að vonum hissa þegar þríeykið kom til byggða; gimbur og hrútur frá Melgraseyri og hrútar frá bænum Skjaldfönn. Meira
15. maí 2003 | Innlendar fréttir | 283 orð

Viðmið dómsins getur leitt í algjörar ógöngur

SKÝRINGAR formanns Kjaradóms á nýgengnum úrskurði dómsins um hækkun launa þingmanna og æðstu embættismanna eru léttvægar, að mati Benedikts Davíðssonar, formanns Landssamtaka eldri borgara. Meira
15. maí 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 234 orð

Vill skaðabætur frá bænum

LÓÐARHAFI í Vatnsenda hefur krafið Kópavogsbæ um skaðabætur vegna afturköllunar byggingarleyfis á lóðinni. Telur lóðarhafinn tjón sitt nema a.m.k. 10,5 milljónum króna. Meira
15. maí 2003 | Innlendar fréttir | 95 orð

Vinningshafar í ferðaleik Ultima Thule

FERÐASKRIFSTOFAN Ultima Thule, sem fagnar um þessar mundir 10 ára starfsafmæli sínu, stóð nýlega fyrir netleik á heimasíðu sinni. Spurt var um tegund gistingar í ferð til Marokkó og rétt svar var - Gist er í tjaldbúðum bedúína í Sahara-eyðimörkinni. Meira
15. maí 2003 | Akureyri og nágrenni | 87 orð | 1 mynd

Vínandi og heilagur andi

JÓNI Arnþórssyni forstöðumanni Iðnaðarsafnsins á Akureyri varð hugsað til þess hvernig yrði með áframhaldandi samstarf vínanda og heilags anda, eftir að hann sá í frétt á baksíðu Morgunblaðsins að framleiðslu messuvíns hefði verið hætt en það var blandað... Meira
15. maí 2003 | Suðurnes | 72 orð

Vortónleikar Víkinganna

SÖNGSVEITIN Víkingar heldur sína árlegu vortónleika í kvöld, fimmtudaginn 15. maí kl. 20.30, í Ytri-Njarðvíkurkirkju og í Safnaðarheimilinu í Sandgerði á morgun, föstudag, einnig kl. 20.30. Meira
15. maí 2003 | Innlendar fréttir | 73 orð

Vorþing á Keldum verður haldið á...

Vorþing á Keldum verður haldið á morgun, föstudaginn 16. maí, kl. 13. Um er að ræða hálfs dags fund sem haldinn er á bókasafni Tilraunastöðvar Háskóla Íslands í meinafræði á Keldum. Fundurinn er ókeypis og öllum opinn. Meira
15. maí 2003 | Erlendar fréttir | 710 orð | 2 myndir

Þúsundir fórnarlamba aftökusveita grafnar upp

HUNDRUÐ Íraka fylgdust í gær og fyrradag með gröfu, sem notuð var til að grafa upp beinagrindur úr fjöldagröf nálægt borginni Hilla, og leituðu að líkamsleifum ættingja sinna sem voru drepnir eftir uppreisn sjíta í Suður-Írak árið 1991. Meira
15. maí 2003 | Miðopna | 801 orð | 1 mynd

Þörf á að fjölga plássum fyrir geðsjúka afbrotamenn

MAGNÚS Skúlason, yfirlæknir á Réttargeðdeildinni að Sogni, segir þörf á að fjölga plássum fyrir ósakhæfa og sakhæfa geðsjúka brotamenn á Sogni, og fjölga stöðugildum til samræmis við það. Segir hann brýnt að auka við húsakost deildarinnar. Meira
15. maí 2003 | Innlendar fréttir | 772 orð

Þörf á skýrari stjórnsýslu á Keflavíkurflugvelli

Í stjórnsýsluúttekt Ríkisendurskoðunar á Flugmálastjórn er m.a. fjallað um verkefni og skipulag Flugmálastjórnar og settar fram hugmyndir um breytingar. Meira
15. maí 2003 | Erlendar fréttir | 187 orð

Öflug sprenging í kínverskri kolanámu

ÖFLUG gassprenging varð í kolanámu í austurhluta Kína á þriðjudag með þeim afleiðingum að 64 létu lífið og 22 er enn saknað. Sprengingin átti sér stað á tæplega 600 metra dýpi en talið er að gasleki hafi valdið sprengingunni. Meira

Ritstjórnargreinar

15. maí 2003 | Leiðarar | 435 orð

Óhjákvæmileg úrelding

Nefnd á vegum landbúnaðarráðherra hefur lagt til að greiddar verði 220 milljónir króna í úreldingarstyrki á þessu og næsta ári, í því skyni að fækka sauðfjársláturhúsum. Meira
15. maí 2003 | Staksteinar | 307 orð

- Samfylking með eða á móti Framsókn?

Pistlahöfundar pólitísku vefritanna liggja ekki á skoðunum sínum á kosningaúrslitunum. Sameiginleg niðurstaða virðist þó hvergi í augsýn. Meira
15. maí 2003 | Leiðarar | 584 orð

Tilræði í Riyadh

Sprengjutilræðin í Sádí-Arabíu á mánudagskvöld sýndu greinilega að stríðinu gegn hryðjuverkum er ekki lokið. Meira

Menning

15. maí 2003 | Fólk í fréttum | 479 orð | 3 myndir

* ALÞJÓÐAHÚSIÐ: Tónleikar undir yfirskriftinni Hljóðaskipti...

* ALÞJÓÐAHÚSIÐ: Tónleikar undir yfirskriftinni Hljóðaskipti fimmtudagskvöld kl. 20. Þar mætast ólíkir menningarheimar bæði videó og tónlist. Fram koma Alphanon og vinir, Axon, ásamt videólistamönnunum Frímanni og Vali Rafni. Meira
15. maí 2003 | Fólk í fréttum | 264 orð | 1 mynd

Bad Boy Charlie

Í KVÖLD verður heimildarmyndin Bad Boy Charlie eftir Hauk F. Karlsson forsýnd í Regnboganum. Hún fer svo í almennar sýningar á morgun. Mynd þessi fjallar um íslenska fatafellinn Charlie, sem vann við þá iðn í níu ár. Meira
15. maí 2003 | Fólk í fréttum | 81 orð | 1 mynd

Birgitta verður fyrst inn á svið

SÖNGVAKEPPNI evrópskra sjónvarpsstöðva, Evróvisjón, verður haldin í Riga í Lettlandi laugardaginn 24. maí og verður hún að vanda sýnd í beinni útsendingu í Sjónvarpinu. Næstu átta kvöld verða lögin í keppninni kynnt í sömu röð og þau verða flutt í Riga. Meira
15. maí 2003 | Fólk í fréttum | 71 orð | 1 mynd

Claudia Schiffer í hættu

ÞÝSKA fyrirsætan Claudia Schiffer, Matthew Vaughn, eiginmaður hennar, og Caspar, þriggja mánaða gamall sonur þeirra, sluppu ómeidd úr árekstri í vesturhluta Lundúna í dag. Aðstoðarmaður Shiffers, sem ók bílnum, og barnfóstra sluppu einnig án meiðsla. Meira
15. maí 2003 | Menningarlíf | 99 orð

Farsi á faraldsfæti

LEIKFÉLAG Hólmavíkur er í leikför með gamanleikinn Sex í sveit en hann var frumsýndur á Hólmavík á skírdag. Leikritið verður sýnt í Óðali í Borgarnesi í kvöld kl. 21 og svo í Tjarnarbíói í Reykjavík á laugardagskvöld kl. 20.30. Meira
15. maí 2003 | Fólk í fréttum | 145 orð | 1 mynd

Hjálp!

SALLY Phillips þykir ein frambærilegasta gamanleikkona Bretlands og hefur gert það gott í þáttunum Út í hött eða Smack the Pony sem notið hafa talsverðra vinsælda hér á landi. Meira
15. maí 2003 | Myndlist | 1020 orð | 3 myndir

Innsæi og rökhugsun vega salt

Til 18. maí. Sýningin er opin þriðjudaga til sunnudaga frá kl. 13-17. Meira
15. maí 2003 | Menningarlíf | 312 orð | 1 mynd

Kirkjukórar læra gospelsöng

ÓSKAR Einarsson tónlistarstjóri Fíladelfíusafnaðarins og stjórnandi Gospelkórs Reykjavíkur hefur að undanförnu ferðast um landið og haldið námskeið fyrir kirkjukóra og kennt þeim galdur gospelsöngs. Meira
15. maí 2003 | Menningarlíf | 1197 orð | 2 myndir

Krossgötur, krossgötur

Nemendaleikhúsið við Sölvhólsgötu frumsýnir í kvöld kl. 20 Tvö hús, sýningu sem unnin er úr tveimur verkum Lorca. Haukur Már Helgason fór og hitti leikarana að máli um námið að baki og leikhúslífið framundan. Meira
15. maí 2003 | Menningarlíf | 26 orð

Kvennakórinn Kyrjurnar heldur vortónleika í Seltjarnarneskirkju...

Kvennakórinn Kyrjurnar heldur vortónleika í Seltjarnarneskirkju kl. 20.30. Á efnisskrá eru dægurlög, þjóðlög og aðrar dægurflugur. Stjórnandi kórsins er Sigurbjörg Hvanndal Magnúsdóttir og undirleikari Halldóra... Meira
15. maí 2003 | Fólk í fréttum | 898 orð | 5 myndir

Lifi kvikmyndirnar!

Í anda meistara ítalskrar kvikmyndagerðar ber 56. kvikmyndahátíðin í Cannes yfirskriftina Lifi kvikmyndirnar. Nú er það eina von Skarphéðins Guðmundssonar sem og allra hinna sem hátíðina sækja eða fylgjast með henni að hún standi undir stríðshrópi þessu. Meira
15. maí 2003 | Fólk í fréttum | 230 orð | 1 mynd

Lucas vill gera tölvuteiknimyndir

SKAPARI Stjörnustríðsmyndanna, George Lucas, er nú að vinna í því að stofna nýtt kvikmyndafyrirtæki sem eingöngu mun fást við gerð tölvuteiknimynda. Meira
15. maí 2003 | Fólk í fréttum | 408 orð | 1 mynd

LYFTARASTJÓRI, sem vann hjá prentsmiðjunni Clays...

LYFTARASTJÓRI, sem vann hjá prentsmiðjunni Clays á austurhluta Englands, viðurkenndi fyrir rétti í dag að hafa stolið eintökum af nýrri bók um Harry Potter , sem verið er að prenta, og reynt að selja blaðinu Sun kafla úr bókinni. Meira
15. maí 2003 | Fólk í fréttum | 155 orð | 3 myndir

Með einkasmakkara

KVIKMYNDAKLÚBBUR Alliance française sýnir í samvinnu við Film-Undur Smekksatriði ( Une affaire de goût ) með Jean-Pierre Lorit, Bernard Giraudeau og Florence Thomassin í aðalhlutverkum. Meira
15. maí 2003 | Leiklist | 587 orð | 2 myndir

Tilhugalíf og sambúð

Höfundur: Jón Gnarr. Leikstjóri: Hjálmar Hjálmarsson. Hljóðvinnsla: Georg Magnússon. Fótatak, dýraskrækir og rödd úr sjónvarpi: Dalla Jóhannsdóttir, Gunnlaug Þorvaldsdóttir, Jan Murtomaa, Moli og Þorvaldur Þór Björnsson. Leikarar: Guðlaug Elísabet Ólafsdóttir, Kjartan Guðjónsson og Hilmir Snær Guðnason. Upptaka frá 1999; flutt sunnudaginn 11. maí, endurtekin fimmtudagskvöldið 15. maí. Meira
15. maí 2003 | Menningarlíf | 35 orð

Vorhátíð LHÍ í Listasafni Reykjavíkur -...

Vorhátíð LHÍ í Listasafni Reykjavíkur - Hafnarhúsinu kl. 12-12.30 Fókusinn - verk nemenda skoðuð. Raftónlist kl. 20 Guðmundur Steinn Gunnarsson og Hallvarður Ásgeirsson, gítarleikarar, flytja dagskrá. Meira

Umræðan

15. maí 2003 | Aðsent efni | 181 orð | 1 mynd

Alþingismenn í átthagafjötrum

ÍSLENDINGAR hreykja sér stundum af því að vera í hópi fyrstu lýðræðisþjóða veraldar, gott ef ekki sjálf vagga lýðræðisins. Meira
15. maí 2003 | Bréf til blaðsins | 688 orð | 1 mynd

Sáu þeir ekki bleiku bolina 1. maí?

ÞEIR sem horfðu upp eftir Njarðargötunni skömmu eftir hádegi þann 1. maí ráku upp stór augu. Kröfuganga verkalýðsfélaganna þokaðist niður götuna en eftir því sem hún stækkaði varð bleiki liturinn æ meira áberandi uns hann varð nánast ráðandi. Meira
15. maí 2003 | Aðsent efni | 777 orð | 1 mynd

Sérkennileg og vitlítil umræða

Það vakti furðu mína að heyra frétt í hádegisútvarpinu í gær þar sem ungur maður var að ræða það, að Össur Skarphéðinsson ætti að víkja sem formaður Samfylkingarinnar fyrir Ingibjörgu Sólrúnu. Ég átta mig ekki á því hvað fólkið er að fara með þessu. Meira
15. maí 2003 | Bréf til blaðsins | 482 orð | 1 mynd

Stórkostlegir tónleikar

ÉG vil koma á framfæri þakklæti mínu fyrir stórkostlega tónleika sem mér var boðið á laugardaginn 10. maí. Þetta voru tónleikar fluttir af kór Árnesinga. Var þetta alveg frábær skemmtun. Afburða flutningur og lagaval alveg óvenjulega margbreytilegt. Meira
15. maí 2003 | Aðsent efni | 291 orð | 1 mynd

Stundum blöskrar manni

Í UMRÆÐUNNI um úrslit kosninganna kemur fram hvað sumir fjölmiðlar eru hreinlega staðnaðir í umfjöllun sinni og komast ekki út úr klisjum sem þeir hafa búið sér til. Þarna á ég m.a. Meira
15. maí 2003 | Bréf til blaðsins | 253 orð

Tónleikar í ótónleikahúsi

Í ÞEIRRI umræðu um skort á tónleikahúsum á Íslandi gleymist stundum að ástandið er ekki bara bágt í henni Reykjavík. Akureyringar þurfa til dæmis að vista konsertflygil sinn frammi í Eyjafjarðarsveit. Meira
15. maí 2003 | Aðsent efni | 572 orð | 1 mynd

Uppbyggileg umræða um sjávarútveg

FRIÐRIK Arngrímsson ræðst að mér persónulega í grein í Morgunblaðinu undir heitinu "Hvað varð af hinni vönduðu og fordómalausu umræðu? Meira
15. maí 2003 | Aðsent efni | 444 orð | 1 mynd

Veskú!

FYRSTA virkan dag eftir alþingiskosningar 1999 var tilkynnt um 30% hækkun þingfararkaups. Æðstu mönnum framkvæmdavalds og dómsvalds var úthlutað sömu hýrgun. Það var sem sé gefið á garðann svo um munaði. Meira

Minningargreinar

15. maí 2003 | Minningargreinar | 2504 orð | 1 mynd

ASTRID VIK SKAFTFELLS

Astrid Vik Skaftfells fæddist í Vik í Noregi 23. október 1910. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Sóltúni 6. maí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Thor og Hege Vik. Systkini Astridar eru Ranheid (látin), Arne (látinn), Olaf, Tordis og Solveig. Meira  Kaupa minningabók
15. maí 2003 | Minningargreinar | 668 orð | 1 mynd

BIRGIR KARLSSON

Birgir Karlsson fæddist í Reykjavík 15. mars 1932. Hann lést á Landspítala í Fossvogi miðvikudaginn 7. maí síðastliðinn. Foreldrar hans voru Sigríður Pétursdóttir, húsfreyja í Reykjavík, f. 22. júlí 1902 í Ólafsvík, d. 26. Meira  Kaupa minningabók
15. maí 2003 | Minningargreinar | 1551 orð | 1 mynd

BIRNA JÓNSDÓTTIR

Ingibjörg Birna Jónsdóttir fæddist í Kaupmannahöfn 2. desember 1919. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 7. maí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Anna Þorgrímsdóttir, f. á Borgum í Hornafirði 5. desember 1894, d. í Reykjavík 13. Meira  Kaupa minningabók
15. maí 2003 | Minningargreinar | 401 orð | 1 mynd

ENGILBERT GUÐMUNDSSON

Engilbert Guðmundsson fæddist á Stokkseyri 8. ágúst 1924. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 29. apríl síðastliðinn. Foreldrar hans voru Steinunn Dagbjört Þorsteinsdóttir og Guðmundur Ingjaldsson. Meira  Kaupa minningabók
15. maí 2003 | Minningargreinar | 1405 orð | 1 mynd

GUNNAR BERG JÓHANNSSON

Gunnar Berg Jóhannsson fæddist 5. ágúst 1980. Hann lést af slysförum hinn 28. apríl síðastliðinn og var útför hans gerð frá Langholtskirkju 6. maí. Meira  Kaupa minningabók
15. maí 2003 | Minningargreinar | 2759 orð | 1 mynd

HARALDUR LÚÐVÍKSSON

Haraldur Lúðvíksson vélfræðingur fæddist í Reykjavík 1. janúar 1930. Hann andaðist á Landspítalanum við Hringbraut 30. apríl síðastliðinn og var útför hans gerð frá Langholtskirkju 8. maí. Meira  Kaupa minningabók
15. maí 2003 | Minningargreinar | 1031 orð | 1 mynd

JÓHANNES GARÐAR JÓHANNESSON

Jóhannes Garðar Jóhannesson fæddist á Mógilsá á Kjalarnesi 8. júlí 1925. Hann lést 5. maí 2003 á Landspítalanum í Landakoti. Foreldrar hans voru Jóhannes G. Jóhannesson og Thelma Ólafsdóttir. Meira  Kaupa minningabók
15. maí 2003 | Minningargreinar | 913 orð | 1 mynd

JÓNAS ÓSKAR MAGNÚSSON

Jónas Óskar Magnússon fæddist á Efri-Sýrlæk í Flóa 7. júní 1926. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 5. maí síðastliðinn. Foreldrar hans voru Sigurjóna Magnúsdóttir og Magnús Jónasson. Jónas átti fjórar systur, þær eru: Inga, f. 6. Meira  Kaupa minningabók
15. maí 2003 | Minningargreinar | 907 orð | 1 mynd

KONRÁÐ S. MAGNÚSSON

Konráð Sigurjón Magnússon fæddist í Reykjavík 30. september 1932. Hann lést í Uppsölum íSvíþjóð hinn 20. apríl síðastliðinn. Foreldrar hans voru Magnús Konráðsson verkfræðingur og kona hans Eyþóra Sigurjónsdóttir. Eiginkona Konráðs, 23. sept. Meira  Kaupa minningabók
15. maí 2003 | Minningargreinar | 335 orð | 1 mynd

ÓLÍNA H. KRISTINSDÓTTIR

Ólína H. Kristinsdóttir fæddist í Reykjavík 18. nóvember 1932. Hún lést á Landspítalanum á Landakoti 2. maí síðastliðinn og verður útför hennar gerð frá Fossvogskirkju 8. maí. Meira  Kaupa minningabók
15. maí 2003 | Minningargreinar | 298 orð | 1 mynd

PAUL ODDGEIRSSON

Paul Oddgeirsson fæddist í Reykjavík 22. júní 1932. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 2. maí síðastliðinn og var útför hans gerð frá Dómkirkjunni 9. maí. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

15. maí 2003 | Viðskiptafréttir | 236 orð

ALLIR FISKMARKAÐIR Bleikja 215 165 191...

ALLIR FISKMARKAÐIR Bleikja 215 165 191 68 12,989 Blálanga 30 30 30 49 1,470 Flök/Steinbítur 400 207 276 2,800 772,596 Gellur 595 520 566 90 50,900 Grásleppa 5 5 5 107 535 Gullkarfi 80 36 56 11,940 667,692 Hlýri 129 50 111 1,960 217,452 Keila 90 5 57... Meira

Daglegt líf

15. maí 2003 | Neytendur | 114 orð | 2 myndir

Endurbætt grillkjöt

BORGARNESkjötvörur hafa framleitt grillkjöt til fjölda ára og hefur varan verið í stöðugri þróun, að því er fram kemur í fréttatilkynningu. "Síðasta nýjungin er samstarf við fyrirtækið Kötlu um kryddblöndur sem innihalda húðað salt. Meira
15. maí 2003 | Neytendur | 108 orð | 1 mynd

Maskari sem tvöfalda á augnhár

MEDICO kynnir nýjung frá Max Factor, "More Lashes"-augnháralit, sem gerir augnhárin tvöfalt þykkari, að því er segir í tilkynningu frá innflytjanda. Meira
15. maí 2003 | Neytendur | 716 orð

Svínakjöt, lamb og bleikja á tilboðsverði

BÓNUS Gildir 15.-18. maí nú kr. áður kr. mælie.verð Ali BBQ svínakótilettur 908 Nýtt 908 kr. kg Kók í dós, 500 ml 59 75 118 kr. ltr Prins pólo, 30 st. 899 999 30 kr. st. Bónus lambalærisneiðar 1.169 1.599 1.169 kr. kg Bónus kryddlegið lambalæri 689 1. Meira
15. maí 2003 | Neytendur | 215 orð | 1 mynd

Verð á papriku hækkar áfram

SAMKEPPNISSTOFNUN segir breytingar á meðalverði almennt litlar milli mánaða á ávöxtum og grænmeti í nýjustu verðkönnun sinni á þessum vörum. Verðkönnunin var gerð 8. maí síðastliðinn og eru niðurstöður bornar saman við meðalverð 8. apríl síðastliðinn. Meira

Fastir þættir

15. maí 2003 | Árnað heilla | 29 orð | 1 mynd

50 ÁRA afmæli.

50 ÁRA afmæli. Á morgun, föstudaginn 16. maí, verður María Hauksdóttir í Geirakoti fimmtug. Af því tilefni tekur hún á móti gestum í félagsheimilinu Þingborg kl. 20 á... Meira
15. maí 2003 | Árnað heilla | 30 orð | 1 mynd

70 ÁRA afmæli.

70 ÁRA afmæli. Í dag, fimmtudaginn 15. maí, er sjötugur Helgi Th. Andersen, Þórkötlustöðum, Grindavík, fyrrum formaður verkalýðsfélags Grindavíkur, fulltrúi í Samtökum hernámsandstæðinga og í stjórn Alþýðusambandsins á fyrri... Meira
15. maí 2003 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

80 ÁRA afmæli.

80 ÁRA afmæli. Í dag fimmtudaginn 15. maí er áttræður Bjarki Elíasson, fyrrverandi lögregluþjónn og skólastjóri Lögregluskólans, Frostaskjóli 11, Reykjavík. Eiginkona hans er Þórunn Ásthildur Sigurjónsdóttir... Meira
15. maí 2003 | Árnað heilla | 34 orð | 1 mynd

80 ÁRA afmæli.

80 ÁRA afmæli. Í dag, fimmtudaginn 15. maí, er áttræður Guðmundur G. Halldórsson frá Kvíslarhóli, fyrrverandi hrognakaupmaður og bóndi. Hann dvelur nú á Hvammi, heimili aldraðra á Húsavík . Guðmundur verður að heiman í... Meira
15. maí 2003 | Dagbók | 546 orð

Áskirkja.

Áskirkja. Opið hús fyrir alla aldurshópa kl. 14-17 í neðri safnaðarsal. Sönghópur undir stjórn Kára Þormar, organista. Kaffi og með því eftir sönginn. Allir velkomnir. Bústaðakirkja. Foreldramorgunn kl. 10-12 í umsjá Lovísu Guðmundsdóttur. Meira
15. maí 2003 | Fastir þættir | 132 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Kjördæmamót BSÍ Um aðra helgi eða dagana 24.-25. maí fer fram árlegt kjördæmamót og að þessu sinni verður spilað í Fjölbrautaskólanum á Selfossi. Dagskráin hefir verið ákveðin en hún er þessi: Laugardagur 24. maí: Mótsetning kl. 11 1. umf. kl. 11.15-13. Meira
15. maí 2003 | Fastir þættir | 214 orð

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

SPILAGJÖFIN bauð upp á miklar sviptingar í leik Íslands og Svíþjóðar í Rottneros-bikarkeppninni um síðustu helgi. Í þessu spili höfðu Svíar betur: Norður gefur; AV á hættu. Meira
15. maí 2003 | Árnað heilla | 38 orð | 1 mynd

Demantsbrúðkaup.

Demantsbrúðkaup. Í dag, fimmtudaginn 15. maí, eiga 60 ára hjúskaparafmæli hjónin Stella Stefánsdóttir og Gunnar Konráðsson, Lækjargötu 22, Akureyri . Þau eignuðust 14 börn og eru 13 þeirra á lífi. Afkomendur þeirra eru 115 talsins og 5 á... Meira
15. maí 2003 | Dagbók | 27 orð

DRAUMUR HJARÐSVEINSINS

Í birkilaut hvíldi ég bakkanum á, þar bunaði smálækjar spræna. Mig dreymdi, að í sólskini sæti ég þá hjá smámey við kotbæinn græna. Meira
15. maí 2003 | Dagbók | 535 orð

(Post. 3, 19.)

Í dag er fimmtudagur 15. maí, 135. dagur ársins 2003. Hallvarðsmessa. Orð dagsins: Gjörið því iðrun og snúið yður, að syndir yðar verði afmáðar. Meira
15. maí 2003 | Viðhorf | 832 orð

Rýnt inn í sálartetur þjóðar

[...] kannski sannast hér hið fornkveðna að glöggt er gests augað - þó auðvitað sé rangt að tala um Toshiki Toma sem gest því hann hefur verið búsettur á Íslandi um nokkra hríð. Meira
15. maí 2003 | Fastir þættir | 161 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 Rf6 5. 0-0 b5 6. Bb3 Bb7 7. d3 Bc5 8. Be3 d6 9. Bxc5 dxc5 10. c3 0-0 11. De2 Dd6 12. Rbd2 Re7 13. Hfe1 Rg6 14. g3 h6 15. Bc2 Rd7 16. a4 Hae8 17. Had1 Rb6 18. axb5 axb5 19. d4 cxd4 20. cxd4 exd4 21. Dxb5 c5 22. Meira
15. maí 2003 | Fastir þættir | 416 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

LÍKLEGA hefur það hent Víkverja tvisvar sinnum á ævinni að taka frá tíma í að horfa leik í enska boltanum. Fyrra skiptið var árið 1995 þegar Liverpool og Leeds kepptu einn laugardag og nú síðast þegar Bolton og Middlesborough kepptu. Meira
15. maí 2003 | Dagbók | 63 orð

Ömmukaffi og andabrauð

Í DAG, fimmtudaginn 15. maí, er dagskrá foreldramorguns Háteigskirkju óhefðbundin en ætlunin er að fara og gefa öndunum á Reykjavíkurtjörn brauð áður en haldið er á Ömmukaffi þar sem allir gæða sér á vöfflum og kakói. Meira

Íþróttir

15. maí 2003 | Íþróttir | 398 orð | 1 mynd

*ÁSGEIR Sigurvinsson og Logi Ólafsson, sem...

*ÁSGEIR Sigurvinsson og Logi Ólafsson, sem hafa tekið við þjálfun landsliðsins í knattspyrnu, halda út fyrir landsteinana um helgina. Þeir fara til Noregs og Belgíu til að fylgjast með íslenskum leikmönnum í leik. Meira
15. maí 2003 | Íþróttir | 147 orð

Bilardo vill fá Maradona

CARLOS Bilardo, þjálfari argentínska knattspyrnufélagsins Estudiantes, vill fá Diego Maradona til sín sem aðstoðarþjálfara. Meira
15. maí 2003 | Íþróttir | 134 orð

Blikar frá góðan styrk

KVENNALIÐ Breiðabliks í knattspyrnu hefur fengið góðan liðsauka fyrir tímabilið. Meira
15. maí 2003 | Íþróttir | 142 orð

BREYTINGAR HJÁ LIÐUNUM

Valur Komnar : Guðbjörg Gunnarsdóttir (FH), Laufey Ólafsdóttir (ÍBV), Nína Ósk Kristinsdóttir (RKV), Pála Marie Einarsdóttir (Haukum), Rakel Logadóttir (ÍBV). Farnar : Edda Lára Lúðvígsdóttir (HK/Víkingi), Elísabet G. Meira
15. maí 2003 | Íþróttir | 505 orð | 1 mynd

*DAVID Seaman , markvörður Arsenal ,...

*DAVID Seaman , markvörður Arsenal , er meiddur á hálsi og ekki er öruggt að hann geti leikið með liðinu í úrslitaleik ensku bikarkeppninnar í knattspyrnu gegn Southampton á laugardaginn. Meira
15. maí 2003 | Íþróttir | 197 orð

Eiður Smári vill stefna á toppinn

EIÐUR Smári Guðjohnsen segir að Chelsea hafi burði til að hafna í einu af þremur efstu sætum ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu næsta vetur, ef félagið hafnar tilboðum í sína bestu leikmenn í sumar. Meira
15. maí 2003 | Íþróttir | 218 orð | 1 mynd

Eyjólfur Sverrisson er í startholunum

ÁSGEIR Sigurvinsson, landsliðsþjálfari í knattspyrnu, líkt og forveri hans, Atli Eðvaldsson, hefur lagt hart að Eyjólfi Sverrissyni að koma á nýjan leik í landsliðið og leggja því hjálparhönd í komandi leikjum gegn Færeyingum og Litháum í undankeppni EM. Meira
15. maí 2003 | Íþróttir | 142 orð

Gille handknattleiksmaður ársins 2002

FRANSKI línumaðurinn Bertrand Gille var kjörinn besti handknattleiksmaður heims árið 2002 af lesendum World Handball Magazine , tímariti Alþjóða handknattleikssambandsins. Meira
15. maí 2003 | Íþróttir | 254 orð | 1 mynd

Juventus sló stjörnulið Real Madrid út

NÝKRÝNDIR Ítalíumeistarar Juventus komu, sáu og sigruðu þegar þeir öttu kappi við Evrópumeistara Real Madrid í síðari rimmu liðanna í undanúrslitum meistaradeildarinnar í knattspyrnu í Tórínó í gærkvöldi. Meira
15. maí 2003 | Íþróttir | 174 orð | 1 mynd

Meistarar Lakers upp við vegg

San Antonio Spurs náði á ný undirtökunum gegn meisturum Los Angeles Lakers í undanúrslitaeinvígi liðanna í vesturdeild NBA í fyrrinótt. San Antonio sigraði, 96:94, og er þar með forystu, 3:2. Meira
15. maí 2003 | Íþróttir | 217 orð | 1 mynd

Moyes knattspyrnustjóri ársins

David Moyes hjá Everton hefur verið kjörinn knattspyrnustjóri ársins í Englandi af samtökum knattspyrnustjóra. Meira
15. maí 2003 | Íþróttir | 153 orð

Petkivicius til liðs við Framara

Litháíski markvörðurinn Egidijus Petkivicius er genginn til liðs við Framara. Hann hefur leikið með KA-mönnum undanfarin tvö ár en var þar áður í herbúðum Vals og FH. Meira
15. maí 2003 | Íþróttir | 136 orð

Róbert samdi við Århus GF

RÓBERT Gunnarsson, landsliðsmaður í handknattleik, hefur gert nýjan samning við danska úrvalsdeildarfélagið Århus GF sem gildir til tveggja ára. Meira
15. maí 2003 | Íþróttir | 374 orð | 2 myndir

Singh lét Sörenstam hafa það óþvegið

KYLFINGURINN Vijay Singh liggur ekki á skoðun sinni á þátttöku sænsku konunnar Annika Sörenstam á PGA-mótinu sem fram fer á Colonial-vellinum í næstu viku. Singh segir að Sörenstam hafi ekkert að gera í keppni á atvinnumannaröð fyrir karla og hefur hótað því að taka ekki þátt verði hann í ráshóp með Sörenstam. Meira
15. maí 2003 | Íþróttir | 249 orð | 1 mynd

Sjálfsævisaga Maradona

ÚT er komin hér á landi bókin (kilja) Ég er hann Diego , sem er sjálfsævisaga argentínska knattspyrnumannsins Diego Armando Maradona. Bókin var gefin út á Spáni árið 2000, en Ingólfur Pétursson þýddi hana á íslensku og gefur hana út að eigin frumkvæði. Meira
15. maí 2003 | Íþróttir | 957 orð | 3 myndir

Spáin á ekki að slá okkur út af laginu

VALSKONUM er spáð Íslandsmeistaratitlinum í knattspyrnu kvenna, en meistarabaráttan hefst á laugardaginn í Kópavogi með leik Breiðabliks og sameinaðs liðs Þór/KA/KS. Meira
15. maí 2003 | Íþróttir | 44 orð

Spá Valsstúlkum sigri

FYRIRLIÐAR, þjálfarar og forráðamenn efstu deildar kvenna í knattspyrnu (Landsbankadeild) spá því að Valsstúlkur verði Íslandsmeistarar í knattspyrnu í sumar. Hér fyrir neðan má sjá hvernig spáin er: 1. Valur 176 2. KR 160 3. Breiðablik 151 4. ÍBV 129 5. Meira
15. maí 2003 | Íþróttir | 102 orð

Stefán Logi til Víkings

STEFÁN Logi Magnússon markvörður er genginn til liðs við 1. deildarlið Víkings í knattspyrnu. Stefán Logi, sem er 22 ára gamall, lék með Víkingi og Fram í yngri flokkunum og spilaði með yngri landsliðunum. Meira
15. maí 2003 | Íþróttir | 104 orð

Taylor hættur hjá Villa

GRAHAM Taylor, knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarliðsins Aston Villa - og fyrrverandi landsliðsþjálfari Englands, sagði í gær upp störfum sínum hjá félaginu eftir fimmtán mánaða starf. Meira
15. maí 2003 | Íþróttir | 149 orð

úrslit

KNATTSPYRNA Meistaradeild Evrópu Undanúrslit, síðari leikur: Juventus - Real Madrid 3:1 David Trezeguet 12., Alessandro Del Piero 43., Pavel Nedved 73. - Zinedine Zidane 89. - 60,253. Meira

Viðskiptablað

15. maí 2003 | Viðskiptablað | 2824 orð | 2 myndir

Af Kaldbak er útsýni til allra átta

Fjárfestingarfélagið Kaldbakur telst í sjálfu sér ekki endilega norðlenskt fjárfestingarfélag, en þannig vill til að það er staðsett á Akureyri. Skapti Hallgrímsson kynnti sér þetta annað stærsta fyrirtæki landsins á fjárfestingarsviðinu og ræddi við nokkra af aðstandendum þess. Meira
15. maí 2003 | Viðskiptablað | 134 orð | 1 mynd

Aflaverðmæti botnfisks minnkar í Skotlandi

EFTIR að framkvæmdastjórn Evrópusambandsins setti í ársbyrjun strangar hömlur á veiði botnfisks hefur verðmæti landaðs botnfisks í Peterhead í Skotlandi minnkað um rúmlega eina milljón punda (um 119 milljónir ISK) þrátt fyrir aukningu afla. Meira
15. maí 2003 | Viðskiptablað | 232 orð

Aukin velta hjá ÍT-ferðum

VELTA ÍT-ferða jókst úr 40 milljónum á árinu 2001 í 112 milljónir króna á síðasta ári. Tap af rekstri fyrirtækisins nam 2,5 milljónum króna. Meira
15. maí 2003 | Viðskiptablað | 205 orð

Austurbakki hagnast um 44 milljónir

HAGNAÐUR Austurbakka hf. á fyrstu þremur mánuðum þessa árs eftir skatta nam um 44 milljónum króna. Á sama tímabili árið áður var hagnaðurinn 7 milljónir. Meira
15. maí 2003 | Viðskiptablað | 578 orð | 1 mynd

Baugur og Bretland

Fjárfesting Baugs í bresku verslanakeðjunni Arcadia Group skilaði félaginu miklum hagnaði á síðasta rekstrarári og er uppistaðan í 7.440 milljóna króna hagnaði félagsins. Meira
15. maí 2003 | Viðskiptablað | 246 orð

Bátar

Nafn Stærð Afli Veiðarfæri Uppist. afla Sjóf. Löndunarst. Meira
15. maí 2003 | Viðskiptablað | 226 orð

Birtingahúsið með UNEX-verkefnið

BIRTINGAHÚSIÐ hefur skrifað undir samstarfssamning við rannsóknafyrirtækið Research International í London um framkvæmd UNEX-verkefnisins á Íslandi. Meira
15. maí 2003 | Viðskiptablað | 518 orð

Birtingahúsin framfaraskref

SAMTÖK auglýsenda, SAU, telja starfsemi birtingahúsa vera mikið framfaraskref. Með því sé verið að skilja á milli auglýsingagerðar og birtingaráðgjafar. Meira
15. maí 2003 | Viðskiptablað | 97 orð

Flugvara áfram afgreidd á Héðinsgötu

FLUGLEIÐIR Fragt hafa ákveðið að breyta þjónustu við viðskiptavini sína og loka vöru- og skjalaafgreiðslu sinni á Héðinsgötu 1-3 frá 1. maí. Meira
15. maí 2003 | Viðskiptablað | 43 orð

Frystiskip

Nafn Stærð Afli Uppist. afla Löndunarst. Meira
15. maí 2003 | Viðskiptablað | 835 orð

Hagnaðarleikfimi

Enska knattspyrnuliðið Man.Utd. á sér aðdáendur víða um heim. Liðið þykir þokkalegt að getu og einn leikmaður þess, hinn eilítið mjóraddaði David Beckham, hefur náð ágætu valdi á aukaspyrnum. Meira
15. maí 2003 | Viðskiptablað | 188 orð | 1 mynd

Hagnaður Landssímans 586 milljónir

HAGNAÐUR samstæðu Landssíma Íslands hf. fyrstu þrjá mánuði ársins 2003 var rúmar 586 milljónir króna. Í fréttatilkynningu frá félaginu segir að allir helstu liðir uppgjörsins séu í samræmi við áætlanir. Meira
15. maí 2003 | Viðskiptablað | 324 orð

Hagnaður Þorbjarnar Fiskaness 350 milljónir

HAGNAÐUR Þorbjarnar Fiskaness hf. nam 350 milljónum króna fyrstu þrjá mánuði ársins, sem er 30 % af tekjum tímabilsins. Á sama tímabili í fyrra var hagnaðurinn 479 milljónir króna. Meira
15. maí 2003 | Viðskiptablað | 23 orð

Humarbátar

Nafn Stærð Afli Fiskur Sjóf. Löndunarst. Meira
15. maí 2003 | Viðskiptablað | 105 orð

Impregilo semur við EJS

GENGIÐ hefur verið frá samningi EJS og Impregilo SpA um kaup á tölvubúnaði og uppbyggingu netkerfa fyrir starfsemi Impregilo á Íslandi. Mun EJS útvega Impregilo Dell-einkatölvur, Dell-netþjóna og annan tölvubúnað sem fyrirtækið þarf á að halda. Meira
15. maí 2003 | Viðskiptablað | 258 orð

Íslandsbanki lánar FPI

Kanadíska sjávarútvegsfyrirtækið Fishery Products International (FPI) hefur gengið frá samningi við Íslandsbanka um endurfjármögnun langtímalána fyrirtækisins ásamt nýju fjárfestingarláni. Meira
15. maí 2003 | Viðskiptablað | 168 orð

Minna tap en í fyrra

TAP af rekstri deCODE á fyrsta ársfjórðungi nam 13 milljónum dollara, eða sem nemur um 950 milljónum íslenskra króna. Á sama tímabili á síðasta ári nam tapið 15,9 milljónum dollara og hefur því minnkað um rúmar 200 milljónir króna. Meira
15. maí 2003 | Viðskiptablað | 70 orð

Mjólkursamsalan með SAP

Mjólkursamsalan hefur tekið í notkun SAP X-press-mannauðslausn frá Hugbúnaðarlausnum Nýherja. Lausninni er ætlað að mæta auknum kröfum Mjólkursamsölunnar til starfsmanna- og starfsþróunarmála. Meira
15. maí 2003 | Viðskiptablað | 981 orð | 1 mynd

Nota sprengiefni við fiskveiðar

NORÐMENN og Danir nota sprengiefni við uppsjávarveiðar til þess að fæla fiskinn ofar í sjóinn þannig að hann verði veiðanlegri. Meira
15. maí 2003 | Viðskiptablað | 339 orð | 1 mynd

Nýjungar hjá Marel drógu gesti að

SALA Marels á Evrópsku sjávarútvegssýningunni (European Seafood Exposition) var góð. Samtals var selt fyrir 25 milljónir íslenskra króna á bás þeirra. Ný kynningaraðferð Marels á SensorX-beinaleitarvélinni skilaði mjög góðum árangri. Meira
15. maí 2003 | Viðskiptablað | 57 orð | 1 mynd

Og Vodafone og Maritech í samstarf

OG Vodafone og Maritech skrifuðu undir nýjan samstarfssamning í kjölfar sameiningar Íslandssíma, Tals og Halló undir merkjum Og Vodafone. Samningurinn felur í sér að Maritech mun verða aðalþjónustuaðili fyrirtækisins á MBS-Navision kerfum Og Vodafone. Meira
15. maí 2003 | Viðskiptablað | 64 orð

Rækjubátar

Nafn Stærð Afli Fiskur Sjóf. Löndunarst. Meira
15. maí 2003 | Viðskiptablað | 484 orð | 1 mynd

Samkeppnishæfni Íslands eykst milli ára

ÍSLAND er í níunda sæti af 29 á lista svissneska IMD viðskiptaháskólans yfir samkeppnishæfustu þjóðirnar sem hafa færri en 20 milljónir íbúa. Á sama mælikvarða lenti Ísland í ellefta sæti árið 2002. Meira
15. maí 2003 | Viðskiptablað | 4 orð

Síldarbátar

Nafn Stærð Afli Sjóf. Löndunarst. Meira
15. maí 2003 | Viðskiptablað | 1406 orð | 1 mynd

Sjálfstraustið gefur manni kjark

Jack Welch, fyrrverandi forstjóri bandaríska stórfyrirtækisins General Electrics, GE, er án efa einn þekktasti og áhrifamesti fyrirtækjastjórnandi síðari helmings 20. aldarinnar í Bandaríkjunum og líklega í heiminum öllum. Welch kemur til Íslands í dag í boði Baugs og Kaupþings og mun á morgun halda fyrirlestur um hugmyndir sínar um rekstur fyrirtækja. Meira
15. maí 2003 | Viðskiptablað | 65 orð

Togarar

Nafn Stærð Afli Uppist. afla Löndunarst. JÓN VÍDALÍN ÁR 1 548 190* Karfi/Gullkarfi Vestmannaeyjar BERGLÍN GK 300 254 81 Ufsi Sandgerði SÓLEY SIGURJÓNS GK 200 290 77 Ufsi Sandgerði ELDBORG RE 13 913 3 Karfi/Gullkarfi Reykjavík STURLAUGUR H. Meira
15. maí 2003 | Viðskiptablað | 169 orð

Trista og Bob

Að kynna fólk útheimtir ekki síður fjárútlát en að kynna vörur. Kynningarmeistarar og hugmyndasmiðir þáttanna um The Bachelor og The Bachelorette, sem sýndir hafa verið hér á landi við miklar vinsældir, átta sig greinilega fullkomlega á þessu. Meira
15. maí 2003 | Viðskiptablað | 446 orð

Veiðum á rækju lokið

Í DAG, 15. maí, lýkur innfjarðarrækjuveiðum í Arnarfirði. Rækjuvertíðinni átti að ljúka 1. maí sl. en sjávarútvegsráðuneytið ákvað að framlengja hana í Arnarfirði og Ísafjarðardjúpi til 15. maí. Níu bátar höfðu leyfi til að veiða 672,466 tonn af rækju í Arnarfirði á þessari vertíð og voru þeir allir að veiðum. Meira
15. maí 2003 | Viðskiptablað | 275 orð | 1 mynd

Örlítið meiri fiskafli

HEILDARAFLI íslenskra skipa var 70.829 tonn í nýliðnum aprílmánuði sem er rúmlega 1.500 tonnum meiri afli en í aprílmánuði 2002 en þá veiddust 69.281 tonn. Botnfiskafli var 43.935 tonn samanborið við 46. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.