Greinar föstudaginn 16. maí 2003

Forsíða

16. maí 2003 | Forsíða | 254 orð

Frekari fækkun gæti ógnað skilvirkni

Samkeppnisráð greindi frá því í gær að það myndi ekki leggjast gegn samruna Búnaðarbanka Íslands og Kaupþings banka. Samkeppnisyfirvöld leituðu álits Seðlabanka Íslands á líklegum áhrifum fyrirhugaðs samruna á millibankamarkað með gjaldeyri. Meira
16. maí 2003 | Forsíða | 285 orð | 1 mynd

Lagst gegn löndun Færeyinga

FORMAÐUR Afls - Starfsgreinafélags Austurlands reiknar fastlega með því að atkvæði verði greidd um hvort félagsmenn fari í samúðarverkfall með verkamönnum í Færeyjum ef yfirstandandi kjaradeila þar dregst á langinn. Meira
16. maí 2003 | Forsíða | 64 orð | 1 mynd

ÓLAFUR Ragnar Grímsson, forseti Íslands, og...

ÓLAFUR Ragnar Grímsson, forseti Íslands, og Dorrit Moussaieff giftu sig á Bessastöðum á miðvikudagskvöld eftir afmælishátíð sem haldin var í Borgarleikhúsinu í tilefni af sextugsafmæli Ólafs Ragnars. Meira
16. maí 2003 | Forsíða | 160 orð

Öllu Kenýaflugi aflýst

ÖLLU farþegaflugi breskra flugfélaga til og frá Kenýa var aflýst frá og með gærdeginum vegna "yfirvofandi" hættu. Í fyrradag vöruðu Bandaríkjamenn við ferðum til landsins. Meira

Fréttir

16. maí 2003 | Innlendar fréttir | 346 orð

40% flugfreyja áreitt kynferðislega

TÆPLEGA 40% flugfreyja hafa orðið fyrir kynferðislegri áreitni í vinnunni og rúm 30% tvisvar sinnum eða oftar. Meira
16. maí 2003 | Miðopna | 67 orð

4,5 tonn af þvotti á dag

Settar eru fram ýmsar tölur um dagleg verk á Landspítala í skýrslunni. Þar kemur m.a. eftirfarandi fram um það sem gerist á meðaldegi: 1.170 sjúklingar koma á dag- og göngudeildir. 939 sjúklingar eru á legudeildum. Meira
16. maí 2003 | Innlendar fréttir | 267 orð

Aðeins 0,35% raunhækkun á framfærslu

RÖSKVA, samtök félagshyggjufólks í Háskóla Íslands, hefur sent frá sér ályktun um nýjar úthlutunarreglur Lánasjóðs íslenskra námsmanna þar sem lýst er undrun með að breytingin á úthlutunarreglunum nú skuli aðeins fela í sér 0,35% raunhækkun á... Meira
16. maí 2003 | Akureyri og nágrenni | 383 orð | 1 mynd

Aðeins var opið í fjallinu í 51 dag

"VETURINN var afspyrnulélegur og trúlega sá versti hvað snjóleysi varðar í sögu skíðasvæðisins," sagði Guðmundur Karl Jónsson forstöðumaður Skíðastaða í Hlíðarfjalli. Meira
16. maí 2003 | Akureyri og nágrenni | 35 orð

Aftansöngur verður í Akureyrarkirkju í dag,...

Aftansöngur verður í Akureyrarkirkju í dag, föstudag, kl. 18 og er hann liður í Kirkjulistaviku sem nú stendur yfir í kirkjunni. Kammerkór Akureyrar syngur undir stjórn Eyþórs Inga Jónsssonar og organisti er Björn Steinar... Meira
16. maí 2003 | Erlendar fréttir | 284 orð | 1 mynd

Baath verður upprættur

PAUL Bremer, hinn nýi yfirmaður hernámsliðs Bandaríkjamanna í Írak, sagði á fundi með fréttamönnum í gær að Baath-flokkurinn, helsta valdatæki Saddams Husseins, fyrrum forseta, yrði upprættur með öllu í landinu. Meira
16. maí 2003 | Innlendar fréttir | 219 orð | 1 mynd

Barnapíur auglýsa

VESTURBÆJARMEYJARNAR Alexandra og Anna María hafa útbúið auglýsingu og borið sjálfar út í húsin í hverfinu. Auglýsingin hefur glatt margan Vesturbæinginn en hún hljóðar svo: "Pössun. Alexandra og Anna María ætla að passa börn á aldrinum 3-5 ára. Meira
16. maí 2003 | Miðopna | 572 orð | 1 mynd

Biðlistar að styttast með breyttu skipulagi

Á ársfundi Landspítala - háskólasjúkrahúss sem haldinn var í gær kom fram að Ríkisendurskoðun vinnur nú að athugun á árangri af sameiningu spítalanna árið 2000. Þá er stefnt að því að nýtt fjármögnunarkerfi verði tekið upp árið 2005. Meira
16. maí 2003 | Innlendar fréttir | 126 orð | 1 mynd

Björk æfir í beinni á Netinu

BJÖRK Guðmundsdóttir og Síminn Internet munu í dag senda beint út á Netinu frá æfingu Bjarkar fyrir hljómleikaferðalag sem hefst í júní. Meira
16. maí 2003 | Innlendar fréttir | 154 orð | 1 mynd

Borgarstjóri kaupir fyrsta álfinn

ÞÓRÓLFUR Árnason borgarstjóri var sá fyrsti sem keypti "Góða álfinn" frá SÁÁ. Þórólfur keypti "Góða álfinn" af þeim Unni Ósk Rúnarsdóttur, 13 ára og Kristjönu Sæunni Ólafsdóttir, 12 ára, frá Fimleikafélaginu Gerplu. Meira
16. maí 2003 | Erlendar fréttir | 377 orð | 1 mynd

Bretar bíða með ákvörðun um evruna

BRESKA stjórnin skýrði frá því í gær að hún hygðist tilkynna 9. júní hvort hún myndi leggja til í þjóðaratkvæði að Bretland gengi í Efnahags- og myntbandalag Evrópu og tæki upp evruna. Meira
16. maí 2003 | Innlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd

Eyjaskip til Siglufjarðar

BRÆÐURNIR úr Eyjum, Sigtryggur og Páll Helgasynir, komu færandi hendi til Síldarminjasafnsins á Siglufirði 15. apríl sl. er þeir gáfu safninu fjögur skipslíkön. Meira
16. maí 2003 | Innlendar fréttir | 131 orð | 1 mynd

Fagnar 100 ára afmæli

FREYSTEINN Jónsson, bóndi í Vagnbrekku í Mývatnssveit, er tíræður á morgun. Freysteinn, sem enn býr á Vagnbrekku, er vel ern og hefur fótaferð. Hann gengur jafnan út á bæjarhólinn á Vagnbrekku þaðan sem einhver fegurst sýn er yfir Mývatnssveit. Meira
16. maí 2003 | Innlendar fréttir | 97 orð

Fagnar umræðu um jafnréttismál

Á FUNDI Jafnréttisráðs var samþykkt ályktun í tilefni úrslita alþingiskosninganna. "Jafnréttisráð fagnar því hversu mjög jafnréttismál voru til umræðu í aðdraganda kosninga til Alþingis Íslendinga. Meira
16. maí 2003 | Erlendar fréttir | 253 orð

Fá aukin áhrif á eigin utanríkismál

DANIR og Grænlendingar hafa náð samkomulagi um að fulltrúar hinna síðarnefndu fái að taka þátt í að móta stefnuna í samningaviðræðum við Bandaríkjamenn um endurskoðun varnarsamningsins frá 1951. Meira
16. maí 2003 | Innlendar fréttir | 297 orð | 2 myndir

Fiskur að ganga niður Grenlæk

Rögnvaldur Hallgrímsson, einn Sportmanna, sem eru leigutakar neðsta svæðis Grenlækjar, sagði góða daga í vændum á svæðinu. Meira
16. maí 2003 | Erlendar fréttir | 154 orð

Fjórir drepnir á Gaza

FJÓRIR Palestínumenn voru í gær drepnir á Gaza-svæðinu þegar ísrelski herinn réðist inn í bæinn Beit Hanoun. Þetta var önnur innrás heraflans á tveimur dögum. Á meðal þeirra sem féllu var 12 ára gamall drengur. 16 voru sagðir hafa særst. Meira
16. maí 2003 | Innlendar fréttir | 110 orð | 1 mynd

Fjölskyldugarðurinn opnaður á ný

SUMARDAGSKRÁ Fjölskyldu- og húsdýragarðsins í Laugardal hófst í gær og af því tilefni voru leiktæki Fjölskyldugarðsins aftur tekin í notkun en þau hafa legið í geymslu í vetur. Þetta kunnu ungir gestir vel að meta og skemmtu sér konunglega eins og sjá... Meira
16. maí 2003 | Innlendar fréttir | 213 orð

Flugumferðarstjórar undrandi á skýrslu Ríkisendurskoðunar

STJÓRN Félags íslenskra flugumferðarstjóra, FÍF, hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem félagið lýsir furðu á viðhorfum og afskiptum Ríkisendurskoðunar af kjaramálum flugumferðarstjóra. Meira
16. maí 2003 | Innlendar fréttir | 270 orð

Framkvæmd á skjön við kosningalögin

"MUNURINN á milli stjórnar og stjórnarandstöðu með tilliti til fjölda þingsæta er ákaflega lítill," segir Guðjón Arnar Kristjánsson, formaður Frjálslynda flokksins um ástæður þess að flokkurinn hefur krafist þess við allar yfirkjörstjórnir... Meira
16. maí 2003 | Landsbyggðin | 576 orð | 1 mynd

Freysteinn í Vagnbrekku fagnar hundrað ára afmæli

FREYSTEINN Jónsson bóndi í Vagnbrekku er tíræður á morgun, 17. maí. Hann fæddist á Arnarvatni en var reiddur í fangi móður sinnar hálfs mánaðar gamall út í Hofsstaði þar sem fjölskyldan átti heimili næstu fjögur árin. Meira
16. maí 2003 | Miðopna | 38 orð

Fulltrúi sjúklinga tekinn til starfa

FULLTRÚI sjúklinga hefur tekið til starfa á Landspítalanum. Er það Ingibjörg Pálmadóttir, fyrrverandi heilbrigðisráðherra. Meira
16. maí 2003 | Innlendar fréttir | 149 orð

Fyrirtækin sýknuð af kröfu Rúriks

HÆSTIRÉTTUR hefur staðfest sýknudóm Héraðsdóms Reykjavíkur í máli leikarans Rúriks Haraldssonar heitins sem hann höfðaði á hendur Sagafilm og Flugleiðum vegna texta sem hann las fyrir auglýsingu. Rúrik lést í janúar sl. Meira
16. maí 2003 | Innlendar fréttir | 328 orð

Færeyingar fá hærra verð fyrir kolmunnann

VERÐLAGSSTOFA skiptaverðs er nú að kanna verðlagningu á kolmunna hjá íslenzku fiskimjölsverksmiðjunum. Skýringin er sú að færeysk loðnuskip hafa fengið hærra verð en íslenzk. Erlend skip, einkum færeysk, hafa landað 31.500 tonnum hér á landi á... Meira
16. maí 2003 | Innlendar fréttir | 252 orð

Fær virðisaukann endurgreiddan

HÆSTIRÉTTUR ógilti í gær úrskurð ríkistollanefndar frá 22. desember 1999 um virðisaukaskatt af bókum, sem fluttar eru til landsins frá öðrum ríkjum á Evrópska efnahagssvæðinu. Meira
16. maí 2003 | Innlendar fréttir | 536 orð

Fæst atkvæði á bak við Framsóknarflokk

FRAMSÓKNARFLOKKURINN er með fæst atkvæði á bak við hvern þingmanna flokksins eða 2.707 atkvæði á landsvísu. Hjá Sjálfstæðisflokknum eru þau 2.804, Frjálslynda flokknum 3.380, Samfylkingu 2.885 og Vinstrihreyfingunni - grænu framboði 3.225. Meira
16. maí 2003 | Innlendar fréttir | 554 orð

Gerir engar athugasemdir

SAMKEPPNISRÁÐ mun ekkert hafast að í sambandi við samruna Búnaðarbanka Íslands og Kaupþings banka, en ráðið hefur skoðað samruna bankanna á grundvelli 18. greinar samkeppnislaga. Ákvörðun þessa efnis var tekin á fundi samkeppnisráðs í gær. Meira
16. maí 2003 | Innlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Gott í "heita pottinum" í Eskifjarðará

Þessir útsjónarsömu piltar frá Eskifirði kunna að nýta sér heita vatnið sem rennur í Eskifjarðará. Þeir hafa búið til nokkra "heita potta" í ánni og láta fara vel um sig. Í gær var líka veður til að láta sér líða vel á Austurlandi. Meira
16. maí 2003 | Landsbyggðin | 56 orð | 1 mynd

Grásleppukarlar taka upp netin

GRÁSLEPPUVERTÍÐIN á Vopnafirði er senn á enda og eru trillukarlar farnir að fækka netum í sjó. Um 35 bátar gera út frá Vopnafirði og Bakkafirði og eru það heldur fleiri bátar en í fyrra. Meira
16. maí 2003 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Guðjón Magnússon valinn

JÓN Kristjánsson heilbrigðisráðherra hefur skipað Guðjón Magnússon, lækni, forstjóra Lýðheilsustöðvar frá 1. júlí nk. til fimm ára. Guðjón er starfandi sem forstöðumaður við Evrópuskrifstofu Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar í Kaupmannahöfn. Meira
16. maí 2003 | Innlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

Hekla kynnir Mitsubishi Outlander

HEKLA hf. kynnir föstudaginn 16. maí og laugardaginn 17. maí nýjan jeppling, Mitsubishi Outlander, í höfuðstöðvum sínum við Laugaveg í Reykjavík. Meira
16. maí 2003 | Innlendar fréttir | 743 orð | 1 mynd

Hlutverkið að auka samskipti

Elin Svarrer Wang er fædd í Þórshöfn í Færeyjum 16. nóvember 1970. Bjó í Hoyvik í Færeyjum til ársins 1990, en flutti þá til Reykjavíkur til að stunda nám við Háskóla Íslands. Elin útskrifaðist úr tannlæknadeild Háskóla Íslands í júní 1998 og hóf þá störf á Tannlæknastofunni í Vegmúla 2 þar sem hún rekur nú eigin stofu.. Eiginmaður hennar er Atli Atlason viðskiptafræðingur og eiga þau tvö börn, Elvar fjögurra og hálfs árs og Evu Margit rúmlega eins árs. Meira
16. maí 2003 | Erlendar fréttir | 132 orð

Hryðjuverki afstýrt í Beirút

TALSMAÐUR líbanska hersins greindi frá því í gær að tekist hefði að koma í veg fyrir meiriháttar hryðjuverk í landinu. Handtekinn hefði verið hópur manna sem taldir væru hafa undirbúið hryðjuverkaárás á sendiráð Bandaríkjanna í Beirút, höfuðborg... Meira
16. maí 2003 | Erlendar fréttir | 405 orð | 1 mynd

Hunsuðu óskir um meiri öryggisgæslu

SENDIHERRA Bandaríkjanna í Sádi-Arabíu, Robert Jordan, sagði í fyrrakvöld að sádi-arabísk yfirvöld hefðu ekki orðið við ítrekuðum beiðnum bandarískra stjórnvalda um aukna öryggisgæslu við hús vestrænna borgara fyrir sprengjuárásirnar í Riyadh á mánudag. Meira
16. maí 2003 | Erlendar fréttir | 27 orð | 1 mynd

Hvenær kemur hún?

Langþreyttir farþegar bíða eftir lest á stöð í París í gær. Mikil verkföll valda nú töfum á almannasamgöngum í Frakklandi en stéttarfélögin mótmæla fyrirhuguðum breytingum á... Meira
16. maí 2003 | Innlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

Jack Welch á Íslandi

JACK WELCH, fyrrverandi forstjóri bandaríska fyrirtækisins General Electrics, kom ásamt unnustu sinni, blaðakonunni Suzy Wetlaufer, til landsins í gær. Meira
16. maí 2003 | Erlendar fréttir | 174 orð | 1 mynd

Kennedy í tygjum við lærling

KONA sem búsett er í New York lýsti yfir því í gær að hún hefði átt í kynferðislegu sambandi við John F. Kennedy, þáverandi Bandaríkjaforseta, fyrir rúmum 40 árum. CNN -sjónvarpsstöðin greindi frá þessu í gær og kvað konuna heita Mimi Fahnestock. Meira
16. maí 2003 | Innlendar fréttir | 607 orð

Kröfum Eggerts hafnað

HÉRAÐSDÓMUR Suðurlands hefur sýknað sveitarfélagið Rangárþing eystra af kröfum Eggerts Haukdals, fyrrverandi oddvita Vestur-Landeyjahrepps, sem krafðist 4,1 milljónar króna vegna vangreiddra launa fyrir árin 1994-1998 auk endurgreiðslu- og... Meira
16. maí 2003 | Innlendar fréttir | 253 orð | 1 mynd

Látlaus athöfn að viðstaddri nánustu fjölskyldu forseta

EINGÖNGU nánustu skyldmenni úr fjölskyldu forsetans voru viðstödd látlausa athöfn í Bessastaðastofu þegar forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, gekk að eiga heitkonu sína til þriggja ára, Dorrit Moussaieff. Meira
16. maí 2003 | Innlendar fréttir | 45 orð

Lést eftir fall af hestbaki

KONA sem slasaðist er hún féll af hestbaki á Lögmannshlíðarvegi norðan Akureyrar sl. þriðjudag lést í gær. Tildrög slyssins eru enn óljós, en málið er til rannsóknar hjá lögreglunni á Akureyri. Meira
16. maí 2003 | Innlendar fréttir | 394 orð

Lífsýni á brjósti ekki óyggjandi sönnun

HÆSTIRÉTTUR sýknaði í gær sjúkraflutningamann af ákæru um að hafa áreitt kynferðislega konu sem flutt var frá heimili sínu að Landspítalanum í ágúst árið 2001. Héraðsdómur Reykjavíkur hafði áður dæmt manninn sekan. Meira
16. maí 2003 | Suðurnes | 88 orð | 1 mynd

Logi Gunnarsson íþróttamaður UMFN

LOGI Gunnarsson körfuknattleiksmaður var útnefndur íþróttamaður UMFN fyrir árið 2002. Hann tók við viðurkenningu sinni á aðalfundi UMFN sem haldinn var fyrir skömmu. Fleiri viðurkenningar voru veittar fyrir vel unnin störf og góða frammistöðu í keppni. Meira
16. maí 2003 | Innlendar fréttir | 834 orð | 1 mynd

Lýsa vanþóknun á skattabreytingatillögunum

Í DRÖGUM að ályktun um kjaramál, sem liggur fyrir landsfundi Landssambands eldri borgara sem hófst í gær, er lýst vanþóknun á óraunhæfum tillöguflutningi stjórnmálaflokka um breytingar á skattalögum, tillögum sem ekki séu líklegar til tekjulegrar... Meira
16. maí 2003 | Miðopna | 491 orð | 2 myndir

Lækkandi nýgengi í maga og leghálsi

FRÁ því að skráning krabbameina hófst hérlendis árið 1956 hefur nýgengi þeirra aukist en dánartíðni lækkað. Meira
16. maí 2003 | Erlendar fréttir | 120 orð

Læknar myrtir í Þýskalandi

ÍTALSKUR maður myrti tvo lækna og framdi síðan sjálfsmorð í gær í borginni Ludwigshafen í vesturhluta Þýskalands. Maðurinn var 69 ára. Ekki er vitað hvernig hann tengdist læknunum. Að sögn lögreglu ruddist maðurinn inn á stofur læknanna snemma í gær. Meira
16. maí 2003 | Erlendar fréttir | 124 orð | 1 mynd

Mannskætt lestarslys í Indlandi

Þrjátíu og átta manns létu lífið þegar eldur kviknaði í yfirfullri farþegalest í norðurhluta Indlands í gær. Hér sjást lögreglumenn horfa inn í einn vagninn. Margir farþeganna voru sofandi þegar eldurinn breiddist út. Meira
16. maí 2003 | Innlendar fréttir | 49 orð

Málfundur um Kúbu Sósíalíska verkalýðsblaðið Militant...

Málfundur um Kúbu Sósíalíska verkalýðsblaðið Militant heldur málfund í dag, föstudaginn 16. maí, kl. 17.30, í Pathfinder-bóksölunni, Skólavörðustíg 6 B í Reykjavík. Yfirskrift fundarins er "Kúba í fremstu víglínu". Meira
16. maí 2003 | Miðopna | 165 orð

Nýtt kerfi fjármögnunar undirbúið

MEÐ nýjum mælikvarða á starfsemi Landspítala - háskólasjúkrahúss, framleiðslumælikvarða, er ætlunin að taka upp breytta fjármögnunarleið spítalans árið 2005. Er þá gert ráð fyrir að fjármögnun yrði framvegis tengd framleiðslu spítalans, þ.e. Meira
16. maí 2003 | Innlendar fréttir | 190 orð

Óraunhæfar skattatillögur

LANDSSAMBAND eldri borgara gagnrýnir stjórnvöld fyrir að hafa með markvissum hætti dregið úr vægi grunnlífeyris almannatrygginga undanfarin ár. Meira
16. maí 2003 | Innlendar fréttir | 429 orð

Óvissa um framtíð sumra einkarekinna skóla

ALGER óvissa ríkir um framtíð einkarekinna grunnskóla, foreldrar vita ekki hver skólagjöldin verða næsta vetur og jafnvel óljóst hvort sá einkaskóli sem börn þeirra sækja verði starfandi næsta vetur. Þetta kom m.a. Meira
16. maí 2003 | Erlendar fréttir | 448 orð | 1 mynd

"Óþekkti maðurinn" tekur við í Argentínu

NESTOR Kirchner, lítt þekktur ríkisstjóri, lýsti sig í gær forseta Argentínu en á miðvikudagskvöld tilkynnti helsti keppinautur hans, Carlos Menem, að hann hygðist ekki gefa kost á sér í síðari umferð kosninganna sem fram áttu að fara um helgina. Meira
16. maí 2003 | Miðopna | 861 orð | 6 myndir

"Þetta er eins og himnasending"

Tillögur Umhverfisstofnunar að nýjum friðlýstum svæðum og þjóðgörðum, sem fram koma í drögum að nýrri náttúruverndaráætlun, virðast almennt fá góð viðbrögð að því er Björn Jóhann Björnsson komst að í samtölum við nokkra hagsmunaaðila. Meira
16. maí 2003 | Innlendar fréttir | 498 orð

Rekstrarafkoma borgarinnar jákvæð um 2,5 milljarða

ÁRSREIKNINGUR Reykjavíkurborgar árið 2002 var samþykktur í síðari umræðu í borgarstjórn í gær með 15 samhljóða atkvæðum. Meira
16. maí 2003 | Innlendar fréttir | 345 orð

R-listinn misst tökin á fjármálastjórninni

Í BÓKUN borgarfulltrúa sjálfstæðismanna um ársreikning Reykjavíkurborgar fyrir árið 2002 kemur fram að ársreikningurinn sýni glögglega að Reykjavíkurlistinn hafi fyrir löngu misst tökin á fjármálastjórn borgarinnar. Meira
16. maí 2003 | Innlendar fréttir | 136 orð | 1 mynd

Rætt um stöðu ungs fólks á vinnumarkaði

STAÐA ungs fólks á vinnumarkaði var rædd á ráðstefnu SFR, stéttarfélags í almannaþjónustu, í Iðnó í gær og troðfylltu ungir SFR-félagar salinn. Tilgangur ráðstefnunnar var að vekja ungt fólk til umhugsunar um rétt sinn, þarfir og áherslur. Meira
16. maí 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 68 orð | 1 mynd

Rætt um þjóðmálin?

ÞÆR virtust hafa nóg að spjalla um, þessar stúlkur, þar sem þær sátu og biðu eftir strætó við Hverfisgötuna, rétt við Stjórnarráðið. Meira
16. maí 2003 | Innlendar fréttir | 440 orð

Safamýrarskóli, sérskóli, fagnar 20 ára afmæli...

Safamýrarskóli, sérskóli, fagnar 20 ára afmæli Safamýrarskóli, sérskóli fyrir alvarlega fatlaða nemendur, fagnar 20 ára afmæli laugardaginn 17. maí kl. 14-16. Allir velunnarar Safamýrarskóla eru velkomnir. Húsið verður opnað kl. 13. Meira
16. maí 2003 | Erlendar fréttir | 437 orð

Saka Bandaríkjamenn um blekkingarherferð

FRÖNSK stjórnvöld hafa sakað bandaríska embættismenn um "skipulega blekkingarherferð" gegn Frakklandi með óhróðri og tilhæfulausum ásökunum um að landið hafi stutt stjórn Saddams Husseins. Meira
16. maí 2003 | Innlendar fréttir | 340 orð

Samningar við Emmess og Kjörís brjóta samkeppnislög

SAMKEPPNISRÁÐ hefur komist að þeirri niðurstöðu að samningar Baugs og Kaupáss við ísframleiðendurna Kjörís og Emmessís takmarki möguleika annarra fyrirtækja sem dreifa ísvörum í heildsölu á að bjóða umræddum verslunum ísvörur til kaups. Meira
16. maí 2003 | Innlendar fréttir | 268 orð

Samúðarverkfall kemur til greina

ASÍ segir í yfirlýsingu að tilmæli Starfsgreinasambandsins og aðildarfélaga þess til félagsmanna sinna um að landa ekki eða vinna afla úr færeyskum fiskiskipum, sem að jafnaði landa afla í Færeyjum en ekki á Íslandi, sé fyllilega lögmæt. Meira
16. maí 2003 | Erlendar fréttir | 105 orð

Skelfing á Manhattan

Flugumferðarstjórn Bandaríkjanna (FAA) ætlar að banna allt lágflug yfir Manhattan eftir að lágflug þotu, sem var að flytja bandaríska hermenn heim frá Írak, vakti skelfingu meðal íbúa borgarinnar í vikunni. Meira
16. maí 2003 | Akureyri og nágrenni | 138 orð

Sorpurðun við Gásar hafnað

SVEITARSTJÓRN Hörgárbyggðar hefur hafnað erindi frá Sorpsamlagi Eyjafjarðar þess efnis að nýr urðunarstaður fyrir sorp verði á Gásum, m.a. vegna nálægðar við fornminjar og gróðursælan reit í sveitarfélaginu. Meira
16. maí 2003 | Innlendar fréttir | 124 orð

Spáð 3% aukningu kaupmáttar í ár

SPÁÐ er 3% aukningu kaupmáttar launa á yfirstandandi ári og 3½% kaupmáttaraukningu á næsta ári í þjóðhagsspá fjármálaráðuneytisins sem birt er í vorskýrslu ráðuneytisins, Þjóðarbúskapurinn . Meira
16. maí 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 346 orð

Stærð hússins ofmetin um 118 fermetra

KAUPENDUR Blöndalshúss við Suðurgötu í Hafnarfirði hafa farið fram á að bæjaryfirvöld lækki kaupverð þess um tæpa milljón króna. Ástæður eru m.a. Meira
16. maí 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 186 orð | 1 mynd

Svigrúm skólastjóra aukið

FULLTRÚAR Kópavogsbæjar og skólastjórnendur grunnskólanna í Kópavogi undirrituðu í gær samning um fjárveitingar til skólanna þar sem kveðið er á um hvernig fjármagni til kennslu og annarra starfa við skólann skuli úthlutað og með hvaða hætti fjármagn til... Meira
16. maí 2003 | Innlendar fréttir | 119 orð | 1 mynd

Tilbrigði við forna hefð

PRJÓNAÐAR flíkur njóta sífellt meiri vinsælda hér á landi og lætur nærri að tala megi um tískubylgju. Prjónagarn er flutt inn í tonnatali á ári hverju og námskeið í prjónaskap eru vel sótt. Meira
16. maí 2003 | Suðurnes | 497 orð | 1 mynd

Tjörn og ráðhús við Miðnestorg

NÝTT skipulag miðbæjar Sandgerðis, svokallaðs Miðnestorgs, er til umfjöllunar í fagnefndum Sandgerðisbæjar. Hugmyndir eru uppi um að Búmenn byggi þar hús fyrir íbúðir, bæjarskrifstofur og ýmsa þjónustu. Meira
16. maí 2003 | Erlendar fréttir | 453 orð | 1 mynd

Undragarður nýrra goðsagna

SVISSLENDINGURINN Erich von Däniken hefur selt tugmilljónir eintaka af bókum sínum þar sem hann reynir að sannfæra fólk um að verur utan úr geimnum hafi haft úrslitaáhrif á þróun mannlífs á jörðinni. Hann segir m.a. Meira
16. maí 2003 | Akureyri og nágrenni | 57 orð

Unglingakór Akureyrarkirkju heldur vortónleika á morgun...

Unglingakór Akureyrarkirkju heldur vortónleika á morgun 17. maí, kl. 17. Stjórnandi er Eyþór Ingi Jónsson og á efnisskránni eru íslensk lög og erlend, andleg og veraldleg, auk þjóðlaga frá ýmsum löndum. Sýning Elsu E. Meira
16. maí 2003 | Innlendar fréttir | 166 orð

Viðburðaveisla á Akranesi í sumar

VIÐBURÐAVEISLA á Akranesi hefst um helgina. Dagana 17. og 18. maí verða fyrstu dagskráratriði sumarsins í svokallaðri Viðburðaveislu á Akranesi 2003. Meira
16. maí 2003 | Innlendar fréttir | 72 orð

Vinsæl Íraksspil

SPILASTOKKAR með myndum af eftirlýstum Írökum ruku út hjá versluninni Hjá Magna á Laugaveginum í Reykjavík í fyrradag, en Magni R. Magnússon, eigandi verslunarinnar, var með 50 stokka til sölu sem hann hafði fengið í gegnum breskt fyrirtæki. Meira
16. maí 2003 | Akureyri og nágrenni | 187 orð | 1 mynd

Vorsýning Myndlistaskólans

VORSÝNING á verkum nemenda Myndlistaskólans á Akureyri verður á tveimur stöðum að þessu sinni, í húsnæði skólans og Ketilhúsinu. Sýningin verður opin um helgina, dagana 17. og 18. maí, frá kl. 14 til 18. Meira
16. maí 2003 | Innlendar fréttir | 80 orð

Voru í öruggri fjarlægð

VEGNA orða yfirmanns herráðs rússneska flotans í Morgunblaðinu í gær um flug tveggja rússneskra herflugvéla nálægt Íslandi 25. apríl sl. Meira
16. maí 2003 | Innlendar fréttir | 224 orð

Yfirlýsing frá frjálslyndum

GUÐMUNDUR Jónsson, kosningastjóri Frjálslynda flokksins, vill taka fram vegna orða Óttós Jörgensen, kjörstjórnarmanns í Keflavík, að flokkurinn standi við gagnrýni sína á móttöku utankjörfundaratkvæða í Keflavík. Meira
16. maí 2003 | Akureyri og nágrenni | 125 orð

Þrjár sýningar eftir

GÓÐ aðsókn hefur verið að sýningu Freyvangsleikhússins á leikriti sr. Hannesar Arnar Blandon um kímniskáldið Káin og verður því boðið upp á 3 sýningar nú á næstunni sem eru jafnframt síðustu sýningar á verkinu. Meira
16. maí 2003 | Innlendar fréttir | 123 orð

Æskilegt að ná sátt við íbúa

ANNA Kristinsdóttir, fulltrúi Framsóknarflokksins og R-listans, sagði nauðsynlegt að reynt yrði að hafa sem mest samráð við íbúa í Grafarvogi um lóð Landssímans en málið var rætt á borgarstjórnarfundi í gær. Meira

Ritstjórnargreinar

16. maí 2003 | Leiðarar | 422 orð

Heillaóskir

Forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, kom þjóðinni skemmtilega á óvart, þegar hann kvæntist frú Dorrit Moussaieff í fyrrakvöld á sextugsafmæli sínu án þess að nokkur vissi af nema nánasta fjölskylda hans. Meira
16. maí 2003 | Staksteinar | 309 orð

- Súrsætur sigur Samfylkingar

Eiríkur Bergmann Einarsson segir í pistli á kreml.is að kosningaúrslitin veki blendnar tilfinningar. "Þrátt fyrir sætan sigur náði Samfylkingin þó aðeins einu af þremur markmiðum sínum og því er sigurinn nokkurri beiskju blandinn. Meira
16. maí 2003 | Leiðarar | 403 orð

Tímabær stefnumótun í náttúruvernd

Náttúruvernd og umhverfismál hafa verið fyrirferðarmikil í þjóðfélagsumræðu síðastliðinna ára. Meira

Menning

16. maí 2003 | Fólk í fréttum | 79 orð | 1 mynd

.

... Lisa Marie Presley , dóttir Elvis Presley, og börn hennar millilentu einkaþotu sinni á Keflavíkurflugvelli síðdegis í gær, að sögn Víkurfrétta. Meira
16. maí 2003 | Fólk í fréttum | 161 orð | 1 mynd

...baráttunni við vélmennin

STÖÐ 2 sýnir í kvöld kvikmyndina The Matrix , en um helgina verður frumsýnd önnur myndin í þríleik Wachowsky-bræðra. Meira
16. maí 2003 | Fólk í fréttum | 227 orð | 1 mynd

Bindiefnið mamma mía!

Sinfóníuhljómsveitin heldur popptónleika í grænu röðinni um helgina, í árlegu samstarfi við West End-hópinn frá London. Meira
16. maí 2003 | Menningarlíf | 502 orð

Bíó- og bókamusteri í þrettánda hverfi

M EÐAN kvikmyndahátíðin í Cannes er í heimsfréttum hefur bíólíf Parísarbúans sinn gang, ósnortið af öðrum kvikmyndahátíðum en þeirri sem fer samfleytt fram í borginni. Enn er byggt yfir kvikmyndir í París. Meira
16. maí 2003 | Fólk í fréttum | 338 orð | 4 myndir

Cannes endurhlaðin

ÞAÐ virðist orðinn siður á kvikmyndahátíðinni í Cannes að samfagna einum stærsta bíóviðburði ársins og um leið nýta sér athyglina sem hann jafnan fær. Meira
16. maí 2003 | Fólk í fréttum | 71 orð | 1 mynd

Flugfreyjudraumar

Smárabíó, Regnboginn og Borgarbíó á Akureyri frumsýna kvikmyndina Í háloftunum (View from the Top). Meira
16. maí 2003 | Menningarlíf | 206 orð | 1 mynd

Framsækin list í nýju sýningarrými

KLING & Bang nefnist nýtt gallerí sem opnað verður á Laugavegi 23 í dag kl. 17. Að galleríinu standa tíu myndlistarmenn: Daníel Björnsson, Erling Þ.V. Meira
16. maí 2003 | Menningarlíf | 74 orð

Fræðibók ársins 2002

VITAR á Íslandi - Leiðarljós á landsins ströndum 1878-2002 hlýtur viðurkenningu sem besta frumsamda íslenska fræðibókin fyrir fullorðna árið 2002. Meira
16. maí 2003 | Menningarlíf | 112 orð

Færeysk-íslenskur menningardagur

FÆREYINGAFÉLAGIÐ í Reykjavík er sextíu ára um þessar mundir og verður af tilefninu haldinn menningardagur í Menningarhúsinu við Fjörukrána í Hafnarfirði á morgun, laugardag. Dagskráin hefst kl. 14 með því að dr. Meira
16. maí 2003 | Fólk í fréttum | 165 orð | 1 mynd

Hjá "fjölskyldunni"

SAGT er að ef ekki væri fyrir Guðföðurinn hefði Marlon Brando aldrei orðið sú goðsögn sem hann er í dag. Myndin trónir víða efst á listum yfir bestu og vinsælustu myndir allra tíma, og slær þar við myndum á borð við Hringadróttinssögu og Casablanca. Meira
16. maí 2003 | Fólk í fréttum | 86 orð | 1 mynd

Hvílík tilfinning!

VIÐ hæfi er að dansmyndin Flashdance sé á dagskrá Bíórásarinnar nú á vormánuðum þegar legghlífar og líkamsræktarföt eru í tísku, sem (næstum) aldrei fyrr. Myndin, sem er frá árinu 1983, er með Jennifer Beals í aðalhlutverki. Meira
16. maí 2003 | Fólk í fréttum | 86 orð | 1 mynd

Í leit að foreldrunum

Laugarásbíó, Smárabíó og Borgarbíó á Akureyri frumsýna barna- og fjölskyldumyndina Töfrabúðinginn (The Magic Pudding). Meira
16. maí 2003 | Fólk í fréttum | 290 orð | 1 mynd

Keilað fyrir Columbine (Bowling for Columbine)...

Keilað fyrir Columbine (Bowling for Columbine) Michael Moore setur hér fram öfluga samfélagsrýni (H.J.) ***½ Regnboginn, Háskólabíó. Nói Albínói Frumleg og vel gerð mynd í alla staði. (S.V.) ***½ Háskólabíó. Meira
16. maí 2003 | Menningarlíf | 125 orð

Leitað að verkum Júlíönu

Í LISTASAFNI Íslands stendur nú yfir viðamikil skráning á verkum listakonunnar Júlíönu Sveinsdóttur í tilefni yfirlitssýningar á verkum hennar sem haldin verður í listasafninu næsta haust. Meira
16. maí 2003 | Menningarlíf | 102 orð | 2 myndir

Minni um nokkra íslenska listamenn

Út er komin bókin Minni um nokkra íslenska listamenn eftir Gylfa Þ. Gíslason. Gylfi var lengi prófessor í hagfræði í viðskiptadeild Háskóla Íslands, en einnig alþingismaður í áratugi og menntamálaráðherra í fimmtán ár. Meira
16. maí 2003 | Fólk í fréttum | 126 orð | 2 myndir

Mínus fær 8/10 í NME

ÞRIÐJA plata Mínus, Halldór Laxness , kemur út á mánudaginn. Platan fékk fullt hús í Kerrang! eða fimm K á dögunum og fjórar stjörnur af fimm í The Independent. Meira
16. maí 2003 | Menningarlíf | 140 orð

Myndlistarskóli Kópavogs 15 ára

VORSÝNING nemenda Myndlistarskóla Kópavogs, sem er til húsa á 3. hæð í Fannborg 9, verður á morgun og á sunnudag kl. 13-18. Meira
16. maí 2003 | Menningarlíf | 91 orð

Pétur Gautur Svavarsson opnar formlega málverkasýningu...

Pétur Gautur Svavarsson opnar formlega málverkasýningu í Galleríi Landsbankans á vefnum og fer opnunin fram á Kaffi Sólon í Bankastræti kl. 17-19. Höllin, Vestmannaeyjum, kl. 20 Skagfirska söngsveitin flytur bæði erlend og innlend lög, m.a. eftir F. Meira
16. maí 2003 | Menningarlíf | 42 orð

Sýningum lýkur

Gallerí Skuggi, Hverfisgötu 39 Sýningu Péturs Magnússonar og Guðrúnar Hrannar Ragnarsdóttur lýkur á sunnudag. Skuggi er opinn frá kl. 13-17 alla daga, nema mánudaga. Listasalurinn Man Skólavörðustíg Málverkasýningu Ellu Magg lýkur á sunnudag. Meira
16. maí 2003 | Fólk í fréttum | 156 orð | 1 mynd

SÖNGKONAN Mariah Carey segir, að það...

SÖNGKONAN Mariah Carey segir, að það verði að hafa sinn gang birti rapparinn Eminem skilaboð sem hún skildi eftir á símsvara hans, en rapparinn er sagður ætla að nota skilaboðin sem texta við nýtt lag. Meira
16. maí 2003 | Menningarlíf | 34 orð

Vorhátíð LHÍ, Listasafn Reykjavíkur - Hafnarhús...

Vorhátíð LHÍ, Listasafn Reykjavíkur - Hafnarhús kl. 14 Hljóð- og video- uppákoma. Port Hafnarhússins kl. 16 Tískusýning - lokaverkefni útskriftarnemenda í textíl og fatahönnun. Nemendaleikhúsið, Smiðjunni, Sölvhólsgötu 13 kl. 20 Tvö Hús -... Meira
16. maí 2003 | Fólk í fréttum | 67 orð | 1 mynd

Yfirvofandi gereyðing

Sambíó í Reykjavík, Keflavík, og á Akureyri, Rafeind á Egilsstöðum og Bíóhöllin á Akranesi frumsýna Matrix endurhlaðið (Matrix Reloaded). Meira
16. maí 2003 | Menningarlíf | 68 orð

Þingeyingakórinn syngur

ÞINGEYINGAKÓRINN heldur tónleika í Fella og Hólakirkju á morgun kl. 16:00. Á efnisskránni eru lög úr ýmsum áttum, meðal annars eftir þingeyska höfunda. Frumflutt verður nýtt lag eftir einn þeirra, kórstjórann Kára Friðriksson. Meira
16. maí 2003 | Menningarlíf | 717 orð | 1 mynd

Æfingin skapar meistarann

Höfundur: Katrín Ingvadóttir. Tónlist: Human body orchestra og Pan sonic. Búningar/sviðsmynd: Katrín Ingvadóttir og Anna Norðdahl. Lýsing: Kári Gíslason. Dansarar: Ásdís Ingvadóttir, Ásta Bærings Bjarnadóttir, Íris María Stefánsdóttir, Sigyn Blöndal. Miðvikudagur 14. maí 2003. Meira

Umræðan

16. maí 2003 | Aðsent efni | 525 orð | 1 mynd

@ - á eða hjá?

EINHVERN tímann á síðustu öld, þegar ég var smástrákur, man ég eftir að hafa velt fyrir mér undarlegu tákni á staðgreiðslunótum úr matvörubúðum og öðrum verslunum. Fyrir neðan nafn verslunarinnar kom breitt strik en annað nokkru grennra þar fyrir neðan. Meira
16. maí 2003 | Bréf til blaðsins | 398 orð

Hugleiðingar um sjávarútvegsmál eftir kosningar

ÞAÐ ERU einkum þrjár ástæður til þess að huga að endurskipulagningu sjávarútvegsmála á Íslandi. 1. Vísindaleg rök Hreint aflamarkskerfi í núverandi mynd hefur þann stóra galla að gera allt of miklar kröfur til ónákvæmra hafrannsókna. Meira
16. maí 2003 | Bréf til blaðsins | 303 orð

Í hægra horninu stóð blóðrauður turn

NÚ ER bara eftir að kveðja. Tilrauninni er lokið og það er búið að moka oní Kumlið, www.kuml.is og gera upp við lénsherrann og viðurkenna þá staðreynd að einyrki ræður ekki við úthald heimasíðu með pólitísku efni nema með mikilli aðstoð. Meira
16. maí 2003 | Aðsent efni | 787 orð | 1 mynd

Kirkjan í fjölmenningarlegu samfélagi

Í VAXANDI fjölmenningarlegri starfsemi í þjóðfélaginu virðist kirkjan ekki vita hvernig hún á að haga sér og hvað hún á að segja. Það er alls ekki skammarlegt, heldur skiljanlegt. Meira
16. maí 2003 | Bréf til blaðsins | 388 orð | 1 mynd

Laun forstjóra ÉG las í Morgunblaðinu...

Laun forstjóra ÉG las í Morgunblaðinu 5. maí sl. að væntanlegur væri til landsins Jack Welch, fyrrverandi forstjóri General Electric, að frumkvæði Kaupþings. Meira
16. maí 2003 | Bréf til blaðsins | 358 orð

Óeðlilegar launahækkanir

NÚ FÆ ég ekki orða bundist þegar að hátekjumenn hækka laun sín um 18,4-18,7% sama dag og kosningar eru. Þá verður maður afskaplega reiður. Er nema furða að Halldór og Davíð brosi. Á almúginn síðan eftir að sætta sig við 2-3% um næstu áramót? Meira
16. maí 2003 | Aðsent efni | 360 orð | 1 mynd

Samskipti lögreglu og SÁÁ

ALLIR lögreglumenn kynnast í sínum störfum þeim afleiðingum sem fylgja fíkniefnaneyslu. Það fer talsvert eftir þeim vettvangi sem lögreglumenn starfa á hvaða birtingarform er mest áberandi en sú mynd sem þeir sjá er ekki fögur. Meira
16. maí 2003 | Aðsent efni | 656 orð | 1 mynd

Samstarf atvinnulífs og sveitarfélaga um innkaupa- og útboðsmál

FYRIR mörgum árum var það talin hefðbundin verkaskipting milli atvinnulífs og hins opinbera að atvinnulífið skyldi afla þess fjár sem nota ætti í samfélaginu, en hið opinbera að passa upp á umhverfið, bæta félagslegar aðstæður, annast heilbrigðismál o.s. Meira
16. maí 2003 | Aðsent efni | 732 orð | 1 mynd

Útflutningur á virðisaukaskatti

FYRIRTÆKI mitt, Ultima Thule, er fyrst og fremst í útflutningsstarfsemi, rekur ferðir um Ísland og Grænland, sem seldar eru á alþjóðlegum markaði. Meira

Minningargreinar

16. maí 2003 | Minningargreinar | 586 orð | 1 mynd

BALDVIN ÁRNASON

Baldvin Árnason fæddist 29. mars 1934. Hann lést á Landspítalanum 7. maí síðastliðinn. Foreldrar hans voru Guðmundía Elísabet Pálsdóttir, f. 12. mars 1910, d. 17. desember 1994, og Árni Pálsson kaupmaður, f. 11. júlí 1907, d. 7. janúar 1995. Meira  Kaupa minningabók
16. maí 2003 | Minningargreinar | 1264 orð | 1 mynd

ELÍN GUÐJÓNSDÓTTIR

Elín Guðjónsdóttir fæddist á Hólmavík 18. júní 1931. Hún lést á kvennadeild Landspítala - háskólasjúkrahúss við Hringbraut 10. maí síðastliðinn. Foreldrar Elínar voru hjónin Kolfinna Snæbjörg Jónsdóttir frá Gautsdal, f. 16. desember 1891, d. 17. Meira  Kaupa minningabók
16. maí 2003 | Minningargreinar | 2311 orð | 1 mynd

ELSA GEORGSDÓTTIR

Elsa Georgsdóttir fæddist í Reykjavík 31. ágúst 1937. Hún andaðist á Sjálfsbjargarheimilinu Hátúni 12 mánudagsmorguninn 12. maí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Georg Grundfjörð Jónasson, f. 1884, d. 1962, og Guðfinna Bjarnadóttir, f. 1900, d. 1984. Meira  Kaupa minningabók
16. maí 2003 | Minningargreinar | 565 orð | 1 mynd

HALLDÓRA HARALDSDÓTTIR

Halldóra Haraldsdóttir fæddist í Reykjavík hinn 30. sept. 1951. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi mánudaginn 12. maí. síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Pálína Kjartansdóttir, f. 12. mars 1931, og Haraldur Hermannsson, f. 16. júlí.1928, d. Meira  Kaupa minningabók
16. maí 2003 | Minningargreinar | 1378 orð | 1 mynd

HANSÍNA SIGURBJÖRG HJARTARDÓTTIR

Hansína Sigurbjörg Hjartardóttir fæddist í Ytri-Keflavíkurbæ á Hellissandi 13. júlí 1919. Hún lést á hjúkrunardeild Hrafnistu í Reykjavík 7. maí síðastliðinn. Foreldrar Hansínu voru hjónin Sigurrós Hansdóttir húsfreyja, f. á Einarslóni á Snæfellsnesi 30. Meira  Kaupa minningabók
16. maí 2003 | Minningargreinar | 792 orð | 1 mynd

JÓNA KARÍTAS EGGERTSDÓTTIR

Jóna Karítas Eggertsdóttir fæddist í Reykjavík 18. nóvember 1913. Hún lést á hjúkrunardeild Hrafnistu í Reykjavík 7. maí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Eggert Bjarnason vélstjóri, f. 6. ágúst 1887 á Björgum á Skagaströnd, d. 2. Meira  Kaupa minningabók
16. maí 2003 | Minningargreinar | 426 orð | 1 mynd

ÓLAFUR Þ. ÁGÚSTSSON

Ólafur Þórður Ágústsson fæddist á Sauðárkróki 13. maí 1935. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 9. maí síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Ágúst Stefán Sigtryggsson, f. 28. september 1901, d. 13. Meira  Kaupa minningabók
16. maí 2003 | Minningargreinar | 1032 orð | 1 mynd

RÓSLAUG ÞÓRÐARDÓTTIR

Róslaug Þórðardóttir fæddist á Griphaldi í Reyðarfirði 26. febrúar 1926. Hún lést 7. maí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Þórður Kristinn Sveinsson, f. í Hvammi í Fáskrúðsfirði 28. júlí 1893, d. 29. mars 1981, og Sigríður Þórdís Eiríksdóttir, f. 22. Meira  Kaupa minningabók
16. maí 2003 | Minningargreinar | 1361 orð | 1 mynd

SIGRÍÐUR SÓLEY SVEINSDÓTTIR

Sigríður Sóley Sveinsdóttir fæddist á Þykkvabæjarklaustri í V-Skaftafellssýslu 26. maí 1913. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Holtsbúð í Garðabæ 7. maí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Hildur Jónsdóttir ljósmóðir, f. á Þykkvabæjarklaustri 10. Meira  Kaupa minningabók
16. maí 2003 | Minningargreinar | 1067 orð | 1 mynd

STEFÁN BRYNGEIR EINARSSON

Stefán Bryngeir Einarsson fæddist á Akureyri 19. apríl 1930. Hann lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 5. maí síðastliðinn. Foreldrar hans voru Einar Jóhannsson, byggingameistari, f. 17. febrúar 1896 á Arnarstöðum, Eyjafirði, d. 2. jan. Meira  Kaupa minningabók
16. maí 2003 | Minningargreinar | 818 orð | 1 mynd

STEFÁN JÓHANN ÞORBJÖRNSSON

Stefán Jóhann Þorbjörnsson skipstjóri fæddist á Grund í Stöðvarfirði 30. ágúst 1914. Hann lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 10. maí síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Þorbjörn Stefánsson, f. á Stöðvarfirði 30.3. 1892, d. 1.9. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

16. maí 2003 | Viðskiptafréttir | 267 orð

Aukið tap hjá AcoTæknivali

TAP AcoTæknivals, ATV, nam 90 milljónum króna fyrstu þrjá mánuði ársins. Á sama tímabili í fyrra nam tapið 16 milljónum króna. Rekstrartekjur námu 785 milljónum króna en rekstrargjöld án afskrifta námu 845 milljónum króna. Meira
16. maí 2003 | Viðskiptafréttir | 209 orð

AUSTFJARÐAMARKAÐURINN Þorskur 145 120 129 526...

AUSTFJARÐAMARKAÐURINN Þorskur 145 120 129 526 67,770 Samtals 129 526 67,770 FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Gullkarfi 20 20 20 2,352 47,040 Skarkoli 150 80 139 96 13,350 Steinbítur 104 104 104 51 5,304 Ufsi 10 10 10 6 60 Und. Meira
16. maí 2003 | Viðskiptafréttir | 170 orð | 1 mynd

Bodum-verslun á Íslandi

KAUPÁS hefur gert samning við Bodumfyrirtækið danska um rekstur verslunar í Húsgagnahöllinnni með Bodumvörur. Hönnun Bodum er vel þekkt og verslanirnar eru yfir 50 talsins um allan heim. Meira
16. maí 2003 | Viðskiptafréttir | 273 orð

Góð afkoma og rúm fyrir samruna

HORFUR fyrir íslenska banka eru "stöðugar" eða "jákvæðar", að mati matsfyrirtækisins Moody's, sem sendi frá sér skýrslu um íslenska bankakerfið í gær. Meira
16. maí 2003 | Viðskiptafréttir | 327 orð

Hagnaður Olís dregst saman um tæplega fjórðung

HAGNAÐUR Olíuverzlunar Íslands hf., Olís og dótturfélaga, eftir skatta fyrstu þrjá mánuði ársins 2003 varð 260 milljónir króna, en var á sama tímabili í fyrra 340 milljónir króna. Er það 23,5% samdráttur milli tímabila. Meira
16. maí 2003 | Viðskiptafréttir | 239 orð

Jarðboranir með hagnað

HAGNAÐUR Jarðborana nam 10,7 milljónum króna á fyrstu þremur mánuðum ársins, en félagið var rekið með 39 milljóna króna tapi á sama tímabili árið 2002. Meira
16. maí 2003 | Viðskiptafréttir | 85 orð

Klassísk hönnun

BODUM var stofnað árið 1944 af Peter Bodum og var upphaflega innflutningsfyrirtæki. Árið 1958 var svo fyrsta sérhannaða varan undir merkjum Bodum sett á markað. Sú vara var SANTOS kaffikannan, ein af mörgum sem Bodum hefur framleitt. Meira
16. maí 2003 | Viðskiptafréttir | 489 orð

Reiknað með að áætlanir ársins gangi eftir

REIKNAÐ er með að áætlanir deCODE genetics, móðurfélags Íslenskrar erfðagreiningar, sem greint var frá í byrjun aprílmánaðar síðastliðins, muni ganga eftir. Meira
16. maí 2003 | Viðskiptafréttir | 109 orð

Sama lífeyrisþjónusta fyrir öll ESB-ríkin

FJÁRMÁLARÁÐHERRAR Evrópusambandsins hafa samþykkt nýjar reglur sem gera lífeyrissjóðum kleift að bjóða þjónustu sína í öllum 15 löndum sambandsins. Meira
16. maí 2003 | Viðskiptafréttir | 148 orð | 1 mynd

Smásöluvísitala dagvöru hækkar um 11,4%

SMÁSÖLUVÍSITALA dagvöru á föstu verðlagi hækkaði um 11,4% síðasta ár; frá apríl 2002 til apríl 2003. Samtök verslunar og þjónustu láta taka vísitöluna saman, en hún er reiknuð af IMG samkvæmt upplýsingum sem berast beint frá fyrirtækjum og ÁTVR. Meira
16. maí 2003 | Viðskiptafréttir | 408 orð | 1 mynd

Um 1,2 milljarðar króna í hagnað hjá Eimskipafélaginu

HAGNAÐUR Hf. Eimskipafélags Íslands og dótturfélaga á fyrsta ársfjórðungi 2003 var 1.162 milljónir króna, sem er svipað og á sama tíma í fyrra. Rekstrarhagnaður fyrir afskriftir og fjármagnsliði (EBITDA) nam 760 milljónum króna. Meira
16. maí 2003 | Viðskiptafréttir | 281 orð | 1 mynd

Viðræður án árangurs

FULLTRÚAR Íslands og Noregs ræddu deilu þjóðanna um veiðar á norsk-íslenzku síldinni óformlega í tengslum við fund hjá NEAFC í London í gær og fyrradag. Þær umræður báru engan árangur og ljóst að mikið ber á milli. Meira

Fastir þættir

16. maí 2003 | Árnað heilla | 45 orð

40 ÁRA afmæli.

40 ÁRA afmæli. Ragnheiður Linda Eyjólfsdóttir, grafískur hönnuður, verður fertug fimmtudaginn 22. maí nk. Af því tilefni ætlar hún að hafa opið hús á heimili sínu, Langholtsvegi 163b, á morgun laugardaginn 17. maí kl. 17-20. Meira
16. maí 2003 | Árnað heilla | 41 orð

50 ÁRA afmæli.

50 ÁRA afmæli. Gunnar Jóhannsson útgerðar- og hrefnuveiðimaður verður fimmtugur mánudaginn 19. maí. Af því tilefni er gestum boðið að fagna með honum áfanganum í sal Flugvirkjafélags Íslands að Borgartúni 22 n.k. laugardagskvöld, 17. Meira
16. maí 2003 | Árnað heilla | 32 orð | 1 mynd

50 ÁRA afmæli.

50 ÁRA afmæli. Guðjón Halldórsson, vélstjóri, Hvolsvelli, áður til heimilis í Karfavogi 40, verður fimmtugur laugardaginn 17. maí. Afmælisbarnið tekur á móti vinum og velunnurum laugardagskvöldið 17. maí í félagsheimilinu Hvolnum,... Meira
16. maí 2003 | Árnað heilla | 40 orð

50 ÁRA afmæli.

50 ÁRA afmæli. Þriðjudaginn 20. maí verður Halldór Rafn Ottósson, Reykjabraut 20, Þorlákshöfn, fimmtugur. Að því tilefni bjóða þau hjónin Rán Gísladóttir og Halldór Rafn til veislu í Versölum í Ráðhúsi Ölfuss, laugardaginn 17. maí milli kl. 19 og... Meira
16. maí 2003 | Árnað heilla | 26 orð

75 ÁRA afmæli.

75 ÁRA afmæli. Í dag, föstudaginn 16. maí, er sjötíu og fimm ára Jódís Kristín Jósefsdóttir, Norðurgötu 54 á Akureyri. Hún er að heiman í... Meira
16. maí 2003 | Árnað heilla | 16 orð

80 ÁRA afmæli.

80 ÁRA afmæli. Í dag, föstudaginn 16. maí, er áttræður Björn R. Einarsson. Hann verður að... Meira
16. maí 2003 | Árnað heilla | 35 orð

85 ÁRA afmæli.

85 ÁRA afmæli. Í dag 16. maí er áttatíu og fimm ára Ólafía Helgadóttir, Heiðarbraut 7, Garði. Laugardaginn 17. maí býður hún ásamt fjölskyldu sinni til veislu frá kl. 15 í safnaðarheimilinu Sæborgu í... Meira
16. maí 2003 | Dagbók | 53 orð

Aðalfundur Grensáskirkju

AÐALSAFNAÐARFUNDUR Grensássóknar verður haldinn fimmtudaginn 22. maí nk. kl. 17.30. Fundurinn verður haldinn í safnaðarheimili kirkjunnar. Dagskrá fundarins verður í samræmi við starfsreglur um sóknarnefndir nr. 732/1998. Meira
16. maí 2003 | Fastir þættir | 350 orð

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

EF litið er á hendur NS virðist hálfslemma í spaða eða tígli góður kostur og alslemma gæti jafnvel unnist í hagstæðri legu. Suður gefur; allir á hættu. Meira
16. maí 2003 | Dagbók | 238 orð

Hallgrímskirkja.

Hallgrímskirkja. Eldriborgarastarf í dag kl. 13. Leikfimi, æfingar við allra hæfi, Súpa, kaffi og spjall. Laugarneskirkja. Mömmumorgunn kl. 10. Gönguhópurinn Sólarmegin leggur af stað kl. 10.30 miðvikudaga og föstudaga næstu vikur. Breiðholtskirkja. Meira
16. maí 2003 | Dagbók | 36 orð

ÍSLANDSMINNI

Þið þekkið fold með blíðri brá og bláum tindi fjalla, og svanahljómi, silungsá og sælu blómi valla, og bröttum fossi, björtum sjá og breiðum jökulskalla. Drjúpi hana blessun drottins á um daga heimsins... Meira
16. maí 2003 | Viðhorf | 918 orð

Krakkarnir í hverfinu

Börnin búa sjálf til leikina, fara í hlutverk hetja sinna með það að markmiði að sigrast á hinu illa. Þetta eru fyrstu persónu-leikir eins og þeir gerast bestir. Meira
16. maí 2003 | Dagbók | 496 orð

(Orðskv. 16, 18.)

Í dag er föstudagur 16. maí, 136. dagur ársins 2003. Orð dagsins: Ávítur fá meira á hygginn mann en hundrað högg á heimskingja. Meira
16. maí 2003 | Fastir þættir | 196 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson

1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 d5 4. cxd5 Rxd5 5. e4 Rxc3 6. bxc3 Bg7 7. Bc4 c5 8. Re2 0-0 9. 0-0 Rc6 10. Be3 Bg4 11. f3 cxd4 12. cxd4 Ra5 13. Bd3 Be6 14. d5 Bxa1 15. Dxa1 f6 16. Bh6 He8 17. Kh1 Hc8 18. Rf4 Bd7 19. Meira
16. maí 2003 | Fastir þættir | 409 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Í MORGUNBLAÐINU í gær birtist bréf til blaðsins frá nokkrum ráðskonum og -körlum Femínistafélags Íslands. Þar er lýst miklum vonbrigðum með að fjölmiðlar hafi ekki birt myndir af félagsmönnum þar sem þeir tóku þátt í kröfugöngu 1. maí. Meira

Íþróttir

16. maí 2003 | Íþróttir | 153 orð | 1 mynd

Bjarni tók tilboði Bochum

BJARNI Guðjónsson knattspyrnumaður hefur ákveðið að taka tilboði þýska liðins Bochum, en eins og Morgunblaðið greindi frá í vikunni fékk Bjarni í hendur samningstilboð frá félaginu. Meira
16. maí 2003 | Íþróttir | 325 orð

Breytingar á liðum 1. deildar

Keflavík Komnir : Einar Ottó Antonsson (Selfossi), Haraldur Axel Einarsson (Víði), Stefán Gíslason (Grazer AK). Farnir : Guðmundur Steinarsson (Brönshöj/Fram), Haukur Ingi Guðnason (Fylki), Jóhann R. Benediktsson (Grindavík). Meira
16. maí 2003 | Íþróttir | 141 orð

Búið að finna sökudólga Real Madrid á Spáni

SPÆNSKU blöðin fara ekki fögrum orðum um fall Evrópumeistara Real Madrid úr Meistaradeildinni og þremur mönnum er mest kennt um ófarirnar, þjálfaranum Vicente del Bosque, fyrirliðanum Fernando Hierro og Luiz Figo. Meira
16. maí 2003 | Íþróttir | 223 orð | 1 mynd

* DAVID Seaman, markvörður Arsenal, verður...

* DAVID Seaman, markvörður Arsenal, verður fyrirliði liðsins í bikarúrslitaleiknum gegn Southampton í Cardiff á morgun. Þessi 39 ára markvörður, sem hefur leikið yfir 1.000 leiki, hefur verið varafyrirliði í vetur. Meira
16. maí 2003 | Íþróttir | 39 orð

Dómararnir sem dæma fyrstu leikina

DÓMARARNIR sem dæma fyrstu leiki 1. Meira
16. maí 2003 | Íþróttir | 92 orð

Ferill Andra í hættu

SVO kann að fara að landsliðsmiðherjinn í knattspyrnu Andri Sigþórsson, framherji norska úrvalsdeildarliðsins Molde, verði að hætta knattspyrnuiðkun vegna þrálátra meiðsla í hné. Meira
16. maí 2003 | Íþróttir | 138 orð

Guðmundur Þórður velur æfingahóp

Guðmundur Þórður Guðmundsson, landsliðsþjálfari í handknattleik, hefur valið æfingahóp fyrir verkefni landsliðsins í lok maí og byrjun júní. Þrír nýliðar eru í hópnum, Haukamennirnir Vignir Svavarsson og Þorkell Magnússon, ásamt Bjarna Fritzsyni úr ÍR. Meira
16. maí 2003 | Íþróttir | 141 orð | 1 mynd

Halldór verður áfram með meisturum Hauka

HALLDÓR Ingólfsson, fyrirliði Íslandsmeistara Hauka í handknattleik, hefur hafnað tilboði Fylkis um að taka að sér þjálfun hjá liðinu á næsta tímabili og ætlar hann að leika áfram með liði Hauka. Meira
16. maí 2003 | Íþróttir | 260 orð | 2 myndir

"Gætum verið í hópi bestu í úrvalsdeild"

KEFLVÍKINGAR þykja afar sigurstranglegir í 1. deild karla í knattspyrnu en keppni þar hefst á sunnudaginn. Þeir féllu úr úrvalsdeildinni í fyrra og miðað við leiki í vetur og vor ætti lið þeirra fyllilega heima í hópi þeirra bestu í sumar. Í öllum spám sem birst hafa um 1. deildina eru Keflvíkingar settir í efsta sætið og flestir reikna með því að baráttan í deildinni muni snúast um hvaða lið fylgi þeim upp. Meira
16. maí 2003 | Íþróttir | 163 orð

"Keflavík vinnur deildina"

"ÉG er sömu skoðunar og aðrir - Keflavík er liðið sem allir vilja vinna. Keflvíkingar spila langbesta boltann og eru með heilsteyptasta hópinn af þeim liðum sem eru í deildinni. Meira
16. maí 2003 | Íþróttir | 351 orð | 1 mynd

* SHEFFIELD United lagði Nottingham Forest...

* SHEFFIELD United lagði Nottingham Forest að velli í framlengdum leik í gærkvöldi, 4:3. Staðan var jöfn eftir venjulegan leiktíma, 2:2. Sheff. Utd. mætir Úlfunum í úrslitaleik um sæti í ensku úrvalsdeildinni. Meira
16. maí 2003 | Íþróttir | 123 orð | 1 mynd

Viggó áfram hjá Haukum

VIGGÓ Sigurðsson, þjálfari nýkrýndra Íslandsmeistara Hauka, segist fastlega búast við því að vera eitt ár til viðbótar með Haukum en Viggó lét í veðri vaka í sigurlátum Hauka á þriðjudagskvöldið að hann kynni að láta af störfum eftir tímabilið. Meira

Daglegt líf (blaðauki)

16. maí 2003 | Daglegt líf (blaðauki) | 688 orð | 1 mynd

Ég dríf mig í klippingu

Nafn: Helene Larsen. Aldur: 31 árs. Uppruni: Frá Danmörku. Starf: Er M.Sc. í líffræði manna og starfar við prótínframleiðslu í lyfjaþróunardeild hjá ÍE. * Hvers vegna Ísland? Meira
16. maí 2003 | Daglegt líf (blaðauki) | 447 orð | 1 mynd

Ég sakna líka trjánna

Nafn: Abigail Nief. Aldur: 27 ára. Uppruni: Boston í Bandaríkjunum. Starf: Blóðrannsóknir og lyfjaprófanir hjá Íslenskri erfðagreiningu. * Hvers vegna Ísland? Ég flutti hingað fyrir tveimur árum ásamt kærastanum mínum því hann hafði fengið vinnu hér. Meira
16. maí 2003 | Daglegt líf (blaðauki) | 118 orð | 2 myndir

Fékk skyndilegan áhuga

Elín Jórunn Baldvinsdóttir, 26 ára viðskiptafræðingur, prjónaði þessa peysu eftir að hafa sótt tvö sex vikna námskeið hjá Storkinum í vetur. Meira
16. maí 2003 | Daglegt líf (blaðauki) | 568 orð

Gróf peysa

Hér er uppskrift Storksins að peysunni sem Elín Jórunn prjónaði og klæðist á myndinni til vinstri. Hönnuður er Kim Hargreaves. Meira
16. maí 2003 | Daglegt líf (blaðauki) | 638 orð | 1 mynd

Hér er bara ein árstíð

Nafn: Ruchi Upmanyu. Aldur: 34 ára. Uppruni: Norður-Indland. Starf: Er MSc í tölfræði og vann við rannsóknir í tölfræðideild ÍE þar til fyrir stuttu. * Hvers vegna Ísland? Eiginmaður minn var að vinna hér, hann er skipamiðlari og heitir Prashant Kumar. Meira
16. maí 2003 | Daglegt líf (blaðauki) | 232 orð | 1 mynd

Hryðjuverk í Sádi-Arabíu

AÐ minnsta kosti 34 fórust þegar hryðjuverk var framið í borginni Riyadh í Sádi-Arabíu á þriðjudag. Talið er að 15 hryðjuverka-menn hafi verið þar að verki. Þeir óku bílum á þrjár byggingar þar sem einkum bjuggu útlendingar. Í bílunum var sprengiefni. Meira
16. maí 2003 | Daglegt líf (blaðauki) | 68 orð | 4 myndir

Í þver þjóðlegu amstri dagsins

Ungu fólki frá ýmsum heimshornum hefur fjölgað hér á landi síðustu ár í réttu hlutfalli við opnari tækifæri til atvinnu og náms. Sigurbjörg Þrastardóttir hitti fjórar stöllur frá þremur heimsálfum sem taka virkan þátt í íslensku, daglegu lífi. Tóku þær vel í að bera það saman við hversdagslífið í heimalandinu. Myndirnar eru teknar á góðri stundu með íslenskum vinkonum, en á vinnustað kvennanna hefur orðið til fjölþjóðlegur vinahópur. Meira
16. maí 2003 | Daglegt líf (blaðauki) | 575 orð | 2 myndir

Kvenlegar dyggðir lifa

EINMITT, ég hef fundið vel fyrir þessu," segir Malín Örlygsdóttir, eigandi garnverslunarinnar Storksins, þegar bornar eru undir hana fréttir þess efnis að prjónaskapur sé í tísku. Meira
16. maí 2003 | Daglegt líf (blaðauki) | 162 orð | 1 mynd

Lið Hauka Íslandsmeistarar

HAUKAR eru svo sannarlega með besta handknattleiks-lið landsins í karla-flokki, á því leikur enginn vafi. Haukar innsigluðu á þriðjudag sinn þriðja Íslandsmeistara-titil á fjórum árum. Meira
16. maí 2003 | Daglegt líf (blaðauki) | 3070 orð | 8 myndir

Lífið er gætt

Hvunndagshetjurnar eru sjaldnast að trana sér fram. Grænar pappírströnur á Laugaveginum vísuðu Valgerði Þ. Jónsdóttur veginn til einnar slíkrar, Vignis Jónssonar á Frakkastígnum, sem forgangsraðar öðruvísi en áður og öðruvísi en flestir. Hann sameinar hugleiðslu og mannrækt í listsköpun sinni og listinni að lifa sáttur. Meira
16. maí 2003 | Daglegt líf (blaðauki) | 74 orð | 1 mynd

Mandarínönd í Bolungarvík

MANDARÍN-ÖND fannst í Bolungarvík í vikunni, en áður hafa mandarín-andarhjón sést í Súgandafirði. Finnbogi Bernódusson fann mandarín-öndina inni í búri hjá sér og kom henni á Náttúru-gripasafnið í Bolungarvík. Meira
16. maí 2003 | Daglegt líf (blaðauki) | 619 orð | 1 mynd

Ofnarnir alltaf í gangi

Nafn: Katharine Mylonas. Aldur: 24 ára. Uppruni: Frá Bundoran á Írlandi, en grísk í aðra ættina og fædd í London. Starf: Líffræðingur á rannsóknarstofum Íslenskrar erfðagreiningar. * Hvers vegna Ísland? Meira
16. maí 2003 | Daglegt líf (blaðauki) | 433 orð | 5 myndir

og hjá stjörnum og börnum

NÚ ER komið í tísku að prjóna. Þetta er hermt í fréttum frá útlöndum þar sem Hollywood-stjörnur eru sagðar flíka hálfprjónuðum flíkum við hvert tækifæri. Meira
16. maí 2003 | Daglegt líf (blaðauki) | 357 orð | 2 myndir

Sadako og pappírströnurnar

SADAKO Sasaki var tveggja ára þegar kjarnorkusprengjunni var varpað á Hiroshima í seinni heimsstyrjöldinni. Tíu árum síðar veiktist hún vegna afleiðinga sprengjunnar. Hún fékk hvítblæði og var lögð inn á sjúkrahús. Meira
16. maí 2003 | Daglegt líf (blaðauki) | 75 orð | 1 mynd

Stjörnuhátíð í Cannes

KVIKMYNDA-HÁTÍÐIN í Cannes í Frakklandi hófst á miðvikudaginn. Þetta er í 56. sinn, sem þessi virta hátíð er haldin. Hátíðin laðar að sér þúsundir blaðamanna og kvikmyndagerðar-fólks á ári hverju. Meira
16. maí 2003 | Daglegt líf (blaðauki) | 127 orð | 1 mynd

Viðræður um áframhaldandi stjórnarsamstarf

DAVÍÐ Oddsson , forsætis-ráðherra, og Halldór Ásgrímsson , utanríkis-ráðherra, hafa verið í viðræðum um nýja stjórnar-myndun undanfarna daga eftir að ríkisstjórnin hélt velli í kosningum til alþingis sem fram fóru á laugardag. Meira
16. maí 2003 | Daglegt líf (blaðauki) | 567 orð | 4 myndir

Virkjar það besta í fólki

JÁ, það er gríðarlega mikið að gerast í þessu. Ég leyfi mér að segja að það hafi aldrei verið jafn mikil gróska," segir Auður Kristinsdóttir, eigandi Tinnu ehf. sem er stærsti innflytjandi prjónagarns á Íslandi. Meira
16. maí 2003 | Daglegt líf (blaðauki) | 60 orð | 1 mynd

Ýmislegt á prjónunum

Fréttir frá útlöndum herma að nú sé komið í tísku að prjóna. Fræga fólkið er jafnvel sagt hafa hálfprjónaðar flíkur við höndina til þess að stilla á stofuborðið, sé von á gestum. Sigurbjörg Þrastardóttir kannaði áhugann hér á landi sem er í senn vaxandi og einlægur. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.