Tónmenntaskóli Reykjavíkur fagnar fimmtíu ára afmæli sínu um þessar mundir. Skólastjórinn, Stefán Edelstein, hefur jafnframt gegnt starfi sínu í fjörutíu ár. Hann segir
Bergþóru Jónsdóttur hér frá skólanum sem faðir hans stofnaði og kennslunni, nemendunum og frá þeirri góðu tilfinningu að horfa yfir sviðið á Sinfóníutónleikum og sjá gamla nemendur að störfum - sjá að fræjunum sem sáð var þegar þetta fólk var sex eða sjö ára var ekki illa varið.
Meira