Þá var ég ungur, er unnir luku föðuraugum fyrir mér saman. Man ég þó missi minn í heimi fyrstan og sárstan, er mér faðir hvarf. Man ég afl andans í yfirbragði, og ástina björtu, er úr augum skein. Var hún mér æ, sem á vorum ali grös in grænu guðfögur...
Meira