Greinar þriðjudaginn 27. maí 2003

Forsíða

27. maí 2003 | Forsíða | 223 orð | 1 mynd

ESB verður ekki sambandsríki

NÝJUSTU drögin að stjórnarskrársáttmála Evrópusambandsins (ESB) voru lögð fram í gær. Í þeim er m.a. að finna ákvæði um að kjörinn verði forseti sambandsins til tveggja og hálfs árs í senn. Meira
27. maí 2003 | Forsíða | 56 orð

Fæstir sýklar á klósettsetum

Á VENJULEGU skrifborði eru að meðaltali 400 sinnum fleiri bakteríur en á venjulegri klósettsetu. Þetta kemur fram í niðurstöðum bandarískrar rannsóknar, sem birtar voru á fréttavef ABC -sjónvarpsstöðvarinnar. Meira
27. maí 2003 | Forsíða | 287 orð | 1 mynd

Hámarkslán verði 18 milljónir árið 2007

SAMKVÆMT tillögum Árna Magnússonar félagsmálaráðherra verður Íbúðalánasjóði heimilt að veita öllum viðskiptavinum sjóðsins 90% húsnæðislán frá 1. maí 2007. Fyrstu breytingar á húsnæðislánakerfinu verða hins vegar 1. Meira
27. maí 2003 | Forsíða | 283 orð | 1 mynd

Sharon ver samþykkt Vegvísis

ARIEL Sharon, forsætisráðherra Ísraels, bauð hörðum hægrimönnum úr eigin flokksröðum birginn í gær, daginn eftir að hann knúði ríkisstjórnina til fylgilags við Vegvísinn svonefnda, fjölþjóðlega friðaráætlun sem gerir ráð fyrir að deilur Ísraela og... Meira
27. maí 2003 | Forsíða | 73 orð | 1 mynd

Þingsetning með þjóðlegum brag

SETNING Alþingis einkennist af gömlum hefðum og er með þjóðlegum brag. Meira

Baksíða

27. maí 2003 | Baksíða | 343 orð

Deilur um framkvæmd kosninga riðluðu þingstörfum

STEFNURÆÐA forsætisráðherra, Davíðs Oddssonar, sem flytja átti í gærkvöld, verður haldin í kvöld, en henni var frestað vegna ágreinings og umræðu um framkvæmd kosninga og kjörbréf á Alþingi í gær. Stefnuræðan og umræður um hana hefjast kl. 19.50. Meira
27. maí 2003 | Baksíða | 235 orð | 1 mynd

Ingibjörg Sólrún formaður framkvæmdastjórnar?

INNAN forystu Samfylkingarinnar er nú til umræðu sá möguleiki að Ingibjörg Sólrún Gísladóttir taki við sem formaður framkvæmdastjórnar flokksins á landsfundi í haust. Sem stendur gegnir Stefán Jón Hafstein því embætti. Meira
27. maí 2003 | Baksíða | 99 orð | 1 mynd

Í fylgd með fóstru

GRÁGÆSARMAMMAN hafði í nógu að snúast að hugsa um óvenjulega stóran ungahóp á Laugarnestanga eða sextán unga alls. Fimmtán má telja á myndinni en sá sextándi lenti utan skotfæris myndavélarinnar. Venjulega eiga grágæsir 3-6 unga. Meira
27. maí 2003 | Baksíða | 492 orð | 2 myndir

"Hélt ég myndi aldrei sjá börnin mín aftur"

ALSÍRSKUR eiginmaður íslenskrar konu er staddur í heimabæ sínum, Bouchaoui, 15 km vestur af höfuðborginni Algeirsborg, þar sem hann aðstoðar við björgunarstörf. Meira

Fréttir

27. maí 2003 | Suðurnes | 366 orð | 1 mynd

100 tóku þátt í hlaupi Bláa lónsins

BJARTMAR Birgisson kom fyrstur í mark í 12 kílómetra hlaupi karla í Bláa lóns hlaupinu sem fram fór um helgina og Helga Björnsdóttir í 12 km hlaupi kvenna. Jóhann Ingibergsson og Guðlaug Sveinsdóttir voru fljótust í 6 kílómetra hlaupinu. Meira
27. maí 2003 | Innlendar fréttir | 259 orð | 1 mynd

18 nýir þingmenn setjast á þing

ALÞINGI Íslendinga, 129. löggjafarþing, var sett í gær að lokinni guðsþjónustu í Dómkirkjunni. Meira
27. maí 2003 | Innlendar fréttir | 144 orð | 1 mynd

55 skip á úthafskarfamiðum á Reykjaneshrygg

FIMMTÍU og fimm skip voru á úthafskarfamiðum á Reykjaneshrygg við lögsögumörk Íslands á fiskveiðistjórnunarsvæði Norðaustur-Atlantshafsfiskveiðinefndarinnar, NEAFC, í gær. Meira
27. maí 2003 | Erlendar fréttir | 326 orð | 2 myndir

74 farast með flugvél spænskra friðargæsluliða

ENGINN komst lífs af þegar úkraínsk flugvél með 62 spænska friðargæsluliða og tólf manna úkraínska áhöfn fórst í norðvesturhluta Tyrklands, við Svartahaf, í gærmorgun. Meira
27. maí 2003 | Suðurnes | 306 orð | 1 mynd

82 nemendur brautskráðust frá FSS

ÁTTATÍU og tveir nemendur brautskráðust frá Fjölbrautaskóla Suðurnesja í Keflavík um helgina. Skólaslit vorannar og brautskráning fór fram á laugardag. Meira
27. maí 2003 | Miðopna | 533 orð | 3 myndir

Allt sé gert til að varðveita stöðugleikann

ÓLAFUR Ragnar Grímsson, forseti Íslands, gerði hagstjórnina og fjölda ungra þingmanna að umtalsefni við setningu Alþingis í gær. Hann sagði að hagstjórnin væri á ýmsan hátt orðin erfiðari og mikilvægt væri að varðveita stöðugleikann. Meira
27. maí 2003 | Innlendar fréttir | 189 orð

Alvarlegir ágallar á lóðaúthlutun við Vatnsenda

KÓPAVOGSBÆR braut í veigamiklum atriðum gegn meginreglum stjórnsýsluréttar um rannsóknarskyldu stjórnvalds, jafnræði aðila, meðalhóf og leiðbeiningarskyldu þegar byggingarlóðum var úthlutað í Vatnsendalandi á síðasta ári. Meira
27. maí 2003 | Erlendar fréttir | 781 orð | 1 mynd

Aznar hratt sókn sósíalista

Jose Maria Aznar, forsætisráðherra Spánar, þykir mega vel við una eftir kosningar um helgina þar sem sósíalistum mistókst að nýta sér mikla óánægju almennings vegna stuðnings við stríðið í Írak. Meira
27. maí 2003 | Landsbyggðin | 222 orð | 1 mynd

Átján vetra forystuær á Fjöllum

ÞAÐ hlýtur að teljast einstakt að sauðfé nái 18 vetra aldri en þannig er það með forystuána hennar Önnu Bragadóttur á Grímsstöðum á Hólsfjöllum. "Sólgleraugu", en svo heitir ærin, sem var í heiminn borin vorið 1985 og má muna tímana tvenna. Meira
27. maí 2003 | Innlendar fréttir | 143 orð | 1 mynd

Bankinn í nýtt húsnæði í haust

AÐ LOKNUM fyrsta hluthafafundi Kaupþings Búnaðarbanka hf. var hluthöfum boðið að skoða framtíðarhöfuðstöðvar hins sameinaða banka í Borgartúni 19 í Reykjavík sem áætlað er að taka í notkun í nóvember á þessu ári. Meira
27. maí 2003 | Innlendar fréttir | 403 orð | 1 mynd

Björgunarstarfi að mestu leyti lokið

Alþjóðabjörgunarsveit Slysavarnafélagsins Landsbjargar lenti í Svíþjóð á fimmta tímanum í gær en sveitin fékk far til Svíþjóðar með sænsku rústabjörgunarsveitinni. Meira
27. maí 2003 | Suðurnes | 89 orð

Brimbretti stolið af bílpalli

BRIMBRETTI var stolið af palli bifreiðar í Keflavík um helgina. Lögreglan í Keflavík biður þá sem kunna að geta gefið upplýsingar um málið að hafa samband. Meira
27. maí 2003 | Akureyri og nágrenni | 90 orð | 1 mynd

Burtfarartónleikar Eydísar

EYDÍS S. Úlfarsdóttir sópran heldur burtfararprófstónleika í Laugarborg í kvöld, þriðjudagskvöldið 27. maí kl. 20. Eydís hefur verið í söngnámi við Tónlistarskólann á Akureyri og í Garðabæ. Meira
27. maí 2003 | Akureyri og nágrenni | 124 orð

Dregið í Skíðablaðshappdrætti

DREGIÐ var í Skíðablaðshappdrættinu með viðhöfn í Hlíðarfjalli um helgina. Venjan er sú að draga út vinningana í blaðinu á Andrésar andar leikunum en þar sem þeir féllu niður í ár var ákveðið að fresta útdrætti. Meira
27. maí 2003 | Innlendar fréttir | 78 orð

Einbýlishús stórskemmdist í bruna

MIKIÐ tjón varð þegar eldur braust út í einbýlishúsi við Hrísateig í Reykjahverfi á Húsavík í gær. Engan sakaði en allt innbú í húsinu eyðilagðist og er húsið skjálft stórskemmt af völdum sóts og hita. Meira
27. maí 2003 | Innlendar fréttir | 298 orð | 1 mynd

Eskja eykur umsvif í þorskeldi

ESKJA hf. á Eskifirði hefur aukið umsvifin í þorskeldi. Að sögn Karls Más Einarssonar, eldisstjóra, er uppsetningu á þremur nýjum kvíum, sem fara í Mjóeyrarvík, nýlokið en fyrir hefur Eskja þrjár kvíar í Baulhúsavík sunnan megin í Eskifirði. Meira
27. maí 2003 | Erlendar fréttir | 181 orð

Everest-met slegið á ný

SHERPINN Lakpa Gyelu setti aðfaranótt mánudagsins nýtt hraðamet í göngu á Everestfjall, hæsta tind heims, þegar hann komst á tindinn á 10 klukkustundum og 56 mínútum. Gamla metið átti Pemba Dorjee, 12 stundir og 45 mínútur en það var sett í síðustu viku. Meira
27. maí 2003 | Erlendar fréttir | 111 orð

Fannst á lífi í Alsír

ÞRETTÁN ára stúlka hefur fundist á lífi í húsarústum eftir jarðskjálftann mikla í norðurhluta Alsírs í sl. viku. Meira
27. maí 2003 | Innlendar fréttir | 93 orð

Fannst látinn við Brúarhlöð

LÍK karlmanns, sem saknað var í haust og mikil leit var gerð að, fannst á laugardag skammt sunnan við Brúarhlöð í Hvítá. Hinn látni hét Þórir Jónsson, til heimilis á Rauðarárstíg 41, Reykjavík. Meira
27. maí 2003 | Innlendar fréttir | 85 orð

Framkvæmdaáætlun

Samkvæmt tillögum nýskipaðs félagsmálaráðherra verður innleiðing breytinganna gerð í eftirfarandi skrefum út kjörtímabilið 1. desember 2003 Lánshlutfall allra allt að 70% Hámarkslán hækkað í 10 milljónir 1. Meira
27. maí 2003 | Erlendar fréttir | 135 orð

Fulltrúi drottningar segir af sér

PETER Hollingworth, ríkisstjóri í Ástralíu, tilkynnti um afsögn sína á sunnudag en undanfarnar vikur hefur mjög verið að honum sótt vegna ýmissa hneykslismála. Meira
27. maí 2003 | Innlendar fréttir | 195 orð

Fyrirlestur á vegum Rannsóknarstofnunar í Hjúkrunarfræði...

Fyrirlestur á vegum Rannsóknarstofnunar í Hjúkrunarfræði verður haldinn á morgun, miðvikudaginn 28 maí frá 16.15-17.15,í hátíðarsal Háskóla Íslands í Aðalbyggingu HÍ við Suðurgötu. Fyrirlesari er Þóra B. Hafsteinsdóttir hjúkrunarfræðingur. Meira
27. maí 2003 | Innlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

FæraBarnaspítalanum gjöf

GRUNNSKÓLI Barnaspítala Hringsins, sem rekinn er í tengslum við Austurbæjarskóla, fékk nýverið afhentan að gjöf litaprentara auk peningaupphæðar frá Félagi Grunnskólakennara. Samanlagt nemur verðmæti gjafarinnar 250 þúsund krónum. Meira
27. maí 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 158 orð | 1 mynd

Fögnuðu góðum árangri

ÞORSTEINN Þorsteinsson, skólameistari Fjölbrautaskólans í Garðabæ, bauð öllum starfsmönnum skólans til kaffisamsætis á dögunum í skólanum og þakkaði þeim gott starf. Meira
27. maí 2003 | Innlendar fréttir | 126 orð | 1 mynd

Ganga í tilefni af reyklausum degi

GÖNGUM gegn fíkn er nafn á göngu um höfuðborgarsvæðið sem verður á laugardag, 31. maí, í tilefni af reyklausum degi. Að göngunni stendur félagið Göngum gegn fíkn í samvinnu við Tóbaksvarnanefnd. Meira
27. maí 2003 | Suðurnes | 109 orð

Gítartónleikar í Duushúsum

GÍTARLEIKARINN Kristinn Árnason heldur tónleika í sýningarsal Listasafns Reykjanesbæjar í Duushúsum miðvikudagskvöldið 28. maí. Tónleikarnir hefjast kl. 20. Á efnisskránni eru verk eftir Milan, Bach, Henze, Giuliani o. fl. Meira
27. maí 2003 | Erlendar fréttir | 373 orð

HABL-tilfelli að nýju í Kanada

KANADÍSK yfirvöld tilkynntu í gær um þrjú dauðsföll til viðbótar af völdum bráðalungnabólgunnar, HABL. Meira
27. maí 2003 | Innlendar fréttir | 169 orð | 1 mynd

HALLDÓR E. SIGURÐSSON

HALLDÓR E. Sigurðsson, fyrrverandi alþingismaður og ráðherra, lést í fyrradag, 87 ára að aldri. Halldór fæddist á Haukabrekku á Snæfellsnesi 9. september 1915. Meira
27. maí 2003 | Suðurnes | 195 orð | 1 mynd

Hef gaman af þessu öllu

"ÞAÐ er frábært að þessu skuli vera lokið," sagði Hildigunnur Kristinsdóttir sem fékk hæstu einkunn á stúdentsprófi við brautskráningu af vorönn Fjölbrautaskóla Suðurnesja. Meira
27. maí 2003 | Innlendar fréttir | 544 orð

Heimilt að birta upplýsingar án einkunna

PERSÓNUVERND hefur í nýlegum úrskurði komist að þeirri niðurstöðu að ritstjóra og ritnefnd Guðfræðingatalsins 1847-2002 , sem kom út fyrir síðustu jól, hafi verið óheimilt að birta einkunnir prests, sem hafði hafnað því að vera í ritinu, og auðkenna... Meira
27. maí 2003 | Landsbyggðin | 560 orð | 1 mynd

Héraðsskógar marktækt byggðaverkefni

HÉRAÐSSKÓGAR hafa umtalsverð jákvæð efnahagsleg áhrif fyrir byggðir á Fljótsdalshéraði og vega á móti byggðaröskun. Meira
27. maí 2003 | Landsbyggðin | 137 orð | 1 mynd

Hreinsun á Húsavík

ÞAÐ var margt fólk á ferli í bæjarlandi Húsavíkur á dögunum, frá fjöru til fjalls, frá Gónhóli í noðri til Saltvíkur í suðri. Meira
27. maí 2003 | Innlendar fréttir | 121 orð

Hættir við uppgöngu á Shishapangma

ANNA Svavarsdóttir fjallgöngukona er hætt við uppgöngu á fjórtánda hæsta fjall heims, Shishapangma-fjall í Himalaja, og er nú á heimleið. Meira
27. maí 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 161 orð | 1 mynd

Iðnó fært í sumarlegan búning

UNNIÐ hefur verið að endurbótum á gamla Iðnaðarmannahúsinu við Tjörnina síðustu daga og voru iðnaðarmenn önnum kafnir við að mála þessa sögufrægu byggingu að utan þegar ljósmyndari Morgunblaðsins átti leið hjá. Meira
27. maí 2003 | Innlendar fréttir | 146 orð

Í tilefni af útkomu bókarinnar Garðverkin...

Í tilefni af útkomu bókarinnar Garðverkin heldur höfundurinn Steinn Kárason garðyrkjufræðingur opinn kynningarfund í Þingsal 1 á Hótel Loftleiðum, í dag, þriðjudaginn 27. maí kl. 20. Meira
27. maí 2003 | Innlendar fréttir | 216 orð

Jöklasólgleraugu ekki nægjanlega sterk

STJÖRNUFRÆÐINGUR varar fólk eindregið við því að horfa á sólmyrkva með sólgleraugum. "Ef maður getur séð umhverfið í kringum sig með þessum gleraugum eru þau ekki nægjanlega dökk," sagði Þorsteinn Sæmundsson stjörnufræðingur. Meira
27. maí 2003 | Erlendar fréttir | 218 orð

Kanna ástand úranbirgða

EFTIRLITSMENN á vegum Sameinuðu þjóðanna munu í lok vikunnar fara til Íraks til að kanna hvað orðið hafi um geislavirk efni sem notuð voru í stærstu rannsóknastöð landsins við Tuwaitha. Stöðin er um 50 kílómetra frá höfuðborginni Bagdad. Meira
27. maí 2003 | Miðopna | 892 orð | 2 myndir

Kaupþing Búnaðarbanki hf. tekur til starfa í dag

Formlegri sameiningu Búnaðarbanka Íslands og Kaupþings banka lauk í gær eftir að hluthafar hvors banka fyrir sig gáfu samþykki sitt. Gert er ráð fyrir samþykki Fjármálaeftirlitsins í dag. Meira
27. maí 2003 | Innlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

Kjörinn forseti norrænna matreiðslumeistara

Á ÞINGI matreiðslumeistara á Norðurlöndum sem haldið var í Gävle í Svíþjóð á dögunum var Gissur Guðmundsson , eigandi veitingahússins Tveir Fiskar, kjörinn forseti Klúbbs matreiðslumeistara til næstu tveggja ára. Meira
27. maí 2003 | Innlendar fréttir | 896 orð | 2 myndir

Lánshlutfall verði orðið 90% eftir fjögur ár

Árni Magnússon, nýskipaður félagsmálaráðherra, hefur útfært tillögur um innleiðingu 90% húsnæðislána í þrepum næstu fjögur ár. Samkvæmt þeim verða breytingarnar að fullu komnar til framkvæmda 1. maí 2007. Enn á eftir að ákveða endanlega hversu hátt hámarkslán til íbúðakaupa eigi að vera en miðað er við að lánin hækki um tvær milljónir á ári út kjörtímabilið. Meira
27. maí 2003 | Akureyri og nágrenni | 566 orð | 1 mynd

Líklegt að samræmd próf steypi alla skóla í sama mót

ALLS brautskráðust 118 nemendur frá Verkmenntaskólanum á Akureyri um helgina, þar af 63 stúdentar, 23 af starfs- og verknámsbrautum, 1 úr starfsdeild og 31 iðnmeistari. Þar með lauk 19. starfsári skólans en á vorönn hófu 1. Meira
27. maí 2003 | Innlendar fréttir | 136 orð

Lítið um svartfuglsegg

SVARTFUGLSVARP í Vestmannaeyjum er ekki svipur hjá sjón og hafa eggjatökumenn undanfarið aðeins fengið brot af því sem þeir eru vanir. Guðjón Jónsson hefur tekið egg í skerjunum við Vestmannaeyjar í yfir 30 ár og hann man ekki eftir annarri eins ládeyðu. Meira
27. maí 2003 | Innlendar fréttir | 235 orð

Magnús Stefánsson verður formaður fjárlaganefndar

HJÁLMAR Árnason var kjörinn formaður þingflokks Framsóknarflokksins á þingflokksfundi framsóknarmanna í gær en Einar K. Guðfinnsson er formaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins. Meira
27. maí 2003 | Miðopna | 330 orð | 1 mynd

Meginmarkmið að veita betri þjónustu

Stjórnarformaður Kaupþings Búnaðarbanka hf., Sigurður Einarsson, sagði í samtali við Morgunblaðið í gær að meginmarkmið með sameiningu bankanna væri að veita betri þjónustu. Meira
27. maí 2003 | Innlendar fréttir | 88 orð

Námsráðgjafar HÍ til aðstoðar

ÞESSA daga stendur yfir skráning nýrra nemenda í Háskóla Íslands. Nemendur geta valið á milli 45 fræðasviða í 11 deildum og mögulegar námssamsetningar eru hátt á annað hundrað, að því er fram kemur í tilkynningu frá Háskóla Íslands. Meira
27. maí 2003 | Erlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Nýr lögreglubúningur í Bagdad

Bandaríkjamenn leggja nú áherslu á að efla innlent lögreglulið í Bagdad til að binda enda á óöldina í borginni. Meira
27. maí 2003 | Innlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Nýtt tímarit - Fyrirtækið

NÝTT tímarit er nefnist Fyrirtækið hóf göngu á vegum Bóka- og blaðaútgáfunnar sf. sem hefur gefið út tímarit og bækur í rúman áratug. Tímaritið Fyrirtækið fer til allra fyrirtækja landsins stílað á innkaupastjóra. Meira
27. maí 2003 | Akureyri og nágrenni | 148 orð | 1 mynd

Ók frekar útaf en aftan á

ÖKUMAÐUR fólksbíls var fluttur á slysadeild FSA eftir umferðaróhapp á Hörgárbraut, við Dverghól um miðjan dag á sunnudag. Meira
27. maí 2003 | Erlendar fréttir | 443 orð | 1 mynd

Saddam var svikinn af frændum sínum

ÞRÍR frændur Saddams Husseins fyrrum forseta Íraks, allir háttsettir í stjórnkerfi Íraks, og einn ráðherra í ríkisstjórn landsins sviku hann og flýttu þannig falli Bagdad-borgar. Meira
27. maí 2003 | Akureyri og nágrenni | 98 orð

Samið um gatnaframkvæmdir

FRAMKVÆMDARÁÐ Akureyrarbæjar hefur samþykkt að ganga til samninga við lægstbjóðendur um umfangsmiklar gatnaframkvæmdir í bænum. Um er að ræða verkin "Naustahverfi 2. áfangi" og "Síðubraut 1. áfangi. Meira
27. maí 2003 | Innlendar fréttir | 149 orð | 1 mynd

Seldist upp á tveimur tímum

UPPSELT er á tónleika óperusöngkonunnar Kiri te Kanawa í Háskólabíói í nóvember. Miðasala hófst á skrifstofu Sinfóníuhljómsveitar Íslands kl. 9 í gærmorgun og var löng biðröð við húsið þegar ljósmyndara bar þá að. Tveimur tímum síðar var uppselt. Meira
27. maí 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 281 orð | 1 mynd

Sitkalús leikur greni í borginni grátt

ÓRAUNHÆFT er að nýta garðúðun til að vinna bug á sitkalúsarfaraldri, sem geisað hefur í borginni í vetur. Þetta kemur fram í minnisblaði deildarstjóra Garðyrkjudeildar Reykjavíkur til borgarstjóra. Meira
27. maí 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 120 orð

Sjö ný einbýlishús og garðyrkjustöð

ENDURSKOÐAÐ deiliskipulag Hvammahverfis á Hvaleyrarholti í Hafnarfirði var kynnt hagsmunaaðilum í síðustu viku. Skipulagið gerir ráð fyrir að á opnu svæði sunnan við hverfið komi garðyrkjustöð og að sjö ný einbýlishús komi á opið svæði norðan við... Meira
27. maí 2003 | Innlendar fréttir | 371 orð | 1 mynd

Skoða þarf innri verkferla

RÍKISENDURSKOÐANDI segir þætti hafa brugðist bæði í innra eftirliti Landssímans sem og ytra eftirliti sem hafi orðið til þess að fjársvik yfirgjaldkerans fóru framhjá endurskoðendum fyrirtækisins. Meira
27. maí 2003 | Innlendar fréttir | 562 orð | 1 mynd

Sleitulaust unnið að því að rekja aðferðir aðalgjaldkera

FJÁRSVIKAMÁLIÐ innan Landssímans er áfall og álitshnekkir fyrir félagið að sögn Brynjólfs Bjarnasonar, forstjóra Símans. Meira
27. maí 2003 | Innlendar fréttir | 929 orð | 1 mynd

Stjórnarandstæðingar vilja fresta ákvörðun um gildi kjörbréfa

NÍU þingmanna kjörbréfanefnd, sem hefur það verkefni að prófa kjörbréf og kosningu nýkjörinna þingmanna og varaþingmanna, klofnaði í afstöðu sinni til þessara mála á Alþingi í gær. Meira
27. maí 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 140 orð

Teikningar að íbúðum í Sjálandi samþykktar

FYRSTU teikningarnar að íbúðum í Sjálandi, fyrirhuguðu bryggjuhverfi í Arnarnesvogi, voru samþykktar á fundi byggingarnefndar Garðabæjar á föstudag. Íbúðirnar verða í fjölbýlishúsi sem mun rísa á mótum Norðurbrúar og Strandvegar. Meira
27. maí 2003 | Innlendar fréttir | 592 orð | 1 mynd

Telur kerfið hér leiða til þess að færri leiti aðstoðar en ella

TONE Gaaras, ritari Sambands norskra sjóntækjafræðinga og formaður ECOO, evrópskrar sjóntækjafræðinefndar, er stödd hér á landi. Meira
27. maí 2003 | Innlendar fréttir | 298 orð

Telur tillögur SA veikja samkeppnislög

FORSTJÓRI Samkeppnisstofnunar skrifar grein um virka samkeppni og styrk samkeppnislög í nýútkominni ársskýrslu stofnunarinnar. Meira
27. maí 2003 | Miðopna | 281 orð | 1 mynd

Trúin kemur ekki í stað skoðana á veraldarmálum

SÉRA Hjálmar Jónsson dómkirkjuprestur sagði m.a. í predikun sinni í Dómkirkjunni fyrir þingsetningu Alþingis í gær að stundum væri haft á orði að stjórnmál væru óhrein og sérhagsmunabundin. Meira
27. maí 2003 | Erlendar fréttir | 232 orð

Tugir manna slösuðust

NÍTÍU manns slösuðust, þar af tveir alvarlega, er öflugur jarðskjálfti reið yfir norðurhluta Japans í gær. Skjálftinn, sem mældist 7,0 á Richters-kvarða, varð klukkan 18.24 að staðartíma (9.24 að íslenskum tíma) og stóð í um tvær mínútur. Meira
27. maí 2003 | Innlendar fréttir | 68 orð

Tveir varaþingmenn sátu þingsetningarfundinn

TVEIR varaþingmenn sátu þingsetningarfund Alþingis í gær í forföllum tveggja alþingismanna. Meira
27. maí 2003 | Innlendar fréttir | 860 orð | 1 mynd

Upplýsingar og stuðningur

Rafn Jónsson er fæddur á Suðureyri við Súgandafjörð 1954. Rafn sneri sér að tónlistinni 17 ára gamall og hefur verið tónlistarmaður síðan. Meira
27. maí 2003 | Innlendar fréttir | 76 orð

Valið í Seltjarnarnesprestakall

VALNEFND Seltjarnarnesprestakalls ákvað á fundi sínum 8. maí sl. að leggja til við biskup Íslands að Arna Grétarsdóttir guðfræðingur verði skipuð prestur þar frá 1. ágúst nk. Sex umsækjendur voru um embætti prests í Seltjarnarnesprestakalli. Meira
27. maí 2003 | Innlendar fréttir | 322 orð

Varað verði við völtum eldavélum

HERDÍS L. Storgaard, framkvæmdastjóri Árvekni, sem er átaksverkefni um slysavarnir barna og unglinga, vill að seljendur eldavéla á Íslandi vari fólk við að frístandandi eldavélar geti oltið séu þær ekki festar við vegg. Meira
27. maí 2003 | Innlendar fréttir | 105 orð

Vill kaupa þrotabú Íslandsfugls

LÍKLEGT er að skrifað verði undir samning um kaup Marvals ehf. á Akureyri á þrotabúi Íslandsfugls jafnvel í dag, þriðjudag, eða síðar í vikunni. Íslandsfugl, sem var kjúklingabú í Dalvíkurbyggð, varð gjaldþrota í mars. Meira
27. maí 2003 | Innlendar fréttir | 131 orð

Þingstörfum ljúki í kvöld

Á FUNDI forseta Alþingis og formanna þingflokka í gærkvöldi náðist samkomulag um það hvernig haga ætti þinghaldi í dag. Ákveðið var að þingfundur myndi hefjast kl. 13.30. Meira
27. maí 2003 | Suðurnes | 143 orð

Þrjár ölvaðar við akstur sama bíls

MIKIÐ var um það sem lögreglan kallar hávaðaútköll í heimahús og slagsmálaútköll í skemmtistaði á næturvaktinni hjá Lögreglunni í Keflavík en vaktin er frá laugardagskvöldi til sunnudagsmorguns. Meira
27. maí 2003 | Erlendar fréttir | 44 orð | 1 mynd

Þurrkar á Indlandi

Miklir þurrkar og hitabylgja eru nú í sambandsríkinu Andhra Pradesh á Indlandi. Hér sjást tvö börn leika sér á uppþornuðum stöðuvatnsbotni við borgina Hyderabad í gær. Meira
27. maí 2003 | Innlendar fréttir | 751 orð | 1 mynd

Ölvun og ólæti um hádegi á Austurvelli

UM helgina voru 47 umferðaróhöpp með eignatjóni tilkynnt til lögreglunnar í Reykjavík. Margir ökumenn voru grunaðir um ölvun við akstur eða 21, 68 voru teknir fyrir of hraðan akstur og fjórir ökumenn fyrir akstur gegn rauðu ljósi. Meira

Ritstjórnargreinar

27. maí 2003 | Leiðarar | 361 orð

Fjársvikamálið hjá Símanum

Fjársvikamálið, sem uppvíst hefur orðið um hjá Landssíma Íslands hf., er að líkindum eitt það umfangsmesta sem upp hefur komið í íslenzku fyrirtæki. Víðtæk rannsókn fer nú fram á málinu og þar eru augljóslega ekki öll kurl komin til grafar. Meira
27. maí 2003 | Leiðarar | 483 orð

Mikilvægt framtak á sviði tungutækni

Einn af þeim þáttum, sem ráða munu miklu um framtíð íslenzkrar tungu, er hversu vel gengur að laga tungumálið að framþróun tækninnar og öfugt - hvernig laga má nútímatækni og notkun okkar á henni að íslenzkunni. Meira
27. maí 2003 | Staksteinar | 323 orð

- Vinstri grænir og Che Guevara

Jón Einarsson skrifar pistil á vef ungra framsóknarmanna, Maddömuna, og hneykslast á kosningaáróðri ungra vinstri-grænna: Síðustu vikurnar fyrir kosningar sá ég nokkra unga menn í bolum með mynd af Steingrími J. Meira

Menning

27. maí 2003 | Fólk í fréttum | 381 orð | 1 mynd

Aftur til gelgjuáranna

Leikstjórn: Todd Philips. Handrit: Todd Phillips, Scot Armstrong. Aðalhlutverk: Luke Wilson, Will Ferrell, Vince Vaughn, Ellen Pomero, Jeremy Piven, Craig Kilborn, Juliette Lewis. Lengd: 90 mín. Bandaríkin. Dreamworks, 2003. Meira
27. maí 2003 | Fólk í fréttum | 264 orð | 1 mynd

Ákaft fagnað í Istanbúl

TYRKNESKU söngkonunni Sertab Erener var ákaft fagnað þegar hún kom til Istanbúl í gær en hún sigraði í Evróvisjón í Ríga í Lettlandi á laugardagskvöldið með laginu "Everyway that I Can". Meira
27. maí 2003 | Menningarlíf | 454 orð | 1 mynd

Djass- og tangóskotnir vortónleikar

LÚÐRASVEIT Reykjavíkur heldur vortónleika sína í Borgarleikhúsinu í kvöld kl. 20. Að sögn stjórnanda sveitarinnar, Lárusar Halldórs Grímssonar, verða tónleikarnir djassskotnir að þessu sinni. Meira
27. maí 2003 | Fólk í fréttum | 571 orð

Evróæði, Evrómæði

UNDANFARNAR vikur magnaðist upp hægt og bítandi Evróvisjón-æði hjá landsmönnum. Fyrst var það forkeppnin í febrúar, þá umræður um hve lagið væri líkt gömlum slagara eftir Richard Marx. Meira
27. maí 2003 | Fólk í fréttum | 70 orð | 1 mynd

Fimm ættliðir í kvenlegg

SÁ fáheyrði atburður átti sér stað að fimm ættliðir í kvenlegg komu saman í Hafnarfirði, hjá langalangömmunni Margréti Þ. Sigurðardóttur. "Við eignuðumst allar börn fyrir tvítugt," sagði Sigríður Guðbergsdóttir í samtali við blaðið. Meira
27. maí 2003 | Menningarlíf | 126 orð | 1 mynd

Garðverkin

Garðverkin er eftir Stein Kárason . Í bókinni er að finna hagnýt ráð um ræktunarstörf og viðhald gróðurs í görðum, gróðurhúsum og sumarbústaðalöndum ásamt leiðbeiningum um lífræna ræktun og safnhaugagerð. Meira
27. maí 2003 | Fólk í fréttum | 183 orð | 1 mynd

Hafa haldið hópinn í 50 ár

ÞAU hljóta að teljast með endemum samheldin, útskriftarnemar Verslunarskólans sem nú fagna 50 ára útskriftarafmæli, en hópurinn hefur hist á hverju ári allt frá því þau kvöddu skólann. Meira
27. maí 2003 | Fólk í fréttum | 72 orð | 2 myndir

Hjörtun opnuðust

ÞAÐ var að vanda stemmning í kringum Evróvisjónkeppnina, en hún á það til að magnast upp úr öllu valdi þegar Frónverjar eru á meðal þátttakenda. Meira
27. maí 2003 | Fólk í fréttum | 107 orð | 3 myndir

Hreyfimyndir úr ýmsum áttum

HÖNNUNAR- og arkitektúrdeild Listaháskóla Íslands hélt sýningu á vídeóverkum síðastliðins vetrar í Listasafni Reykjavíkur í Hafnarhúsinu fyrir helgi. Meira
27. maí 2003 | Menningarlíf | 342 orð | 1 mynd

Ísland í forgrunni á sýningu Linz

ÍSLAND verður í forgrunni á sýningu sem opnuð verður í OK-nútímalistamiðstöðinni í Linz í Austurríki í dag. Sýningin ber heitið Island by Numbers og taka átta listamenn frá Austurríki og Íslandi þátt. Meira
27. maí 2003 | Fólk í fréttum | 272 orð | 1 mynd

Kærastinn frelsaður

Framleiðandi SCEA. Meira
27. maí 2003 | Fólk í fréttum | 234 orð

Maður eins og ég *** Róbert...

Maður eins og ég *** Róbert Douglas nálgast raunveruleikann (miðað við Drauminn ) í gráglettinni mynd um brösuglegt ástalíf ráðvillts svartsýnismanns. Dálítið glompótt en góð afþreying með Þorstein Guðmundsson fremstan í fínum leikhópi. (S.V. Meira
27. maí 2003 | Fólk í fréttum | 473 orð

Margræður persónuleiki

ÁSTRALSKI leikarinn Geoffrey Rush mun leika breska leikarann Peter Sellers í kvikmynd sem HBO vinnur nú að ásamt BBC. Meira
27. maí 2003 | Menningarlíf | 104 orð | 1 mynd

Málþing um Þórberg Þórðarson

MÁLÞING um Þórberg Þórðarson verður haldið að Hrollaugsstöðum í Suðursveit á fimmtudag. Meira
27. maí 2003 | Fólk í fréttum | 171 orð

Metal Hammer gefur Mínus 9/10

ÞÁ er "hitt" þungarokksblaðið, Metal Hammer, búið að fella sinn dóm yfir nýjustu afurð Mínus, Halldóri Laxness . Ásamt Kerrang! er blaðið talið helsta heimild um hvað í gangi er í heimi harðrar rokktónlistar. Meira
27. maí 2003 | Menningarlíf | 298 orð | 1 mynd

Myndstef veitir 20 styrki

TUTTUGU ferða- og menntunarstyrkir til myndhöfunda voru veittir að afloknum aðalfundi Myndstefs á dögunum. 49 sóttu um styrk. Hver styrkur var að upphæð 100 þús. kr. Meira
27. maí 2003 | Menningarlíf | 128 orð | 1 mynd

Mýrin eftir Arnald kemur út í Tyrklandi

Réttindastofa Eddu - útgáfu hefur gengið frá samningi um útgáfu á þremur bókum Arnaldar Indriðasonar erlendis. Meira
27. maí 2003 | Fólk í fréttum | 57 orð | 1 mynd

Pútin hrifin af Sir Paul

BÍTILLINN Sir Paul McCartney hélt tvenna tónleika í höfuðborg Rússlands á laugardag. Forseti landsins, Vladimir Pútín, er mikill aðdáandi McCartneys og var ánægður með frammistöðu poppgoðsins. Meira
27. maí 2003 | Menningarlíf | 452 orð | 1 mynd

"Gífurlega góðar viðtökur"

KAMMERSVEIT Reykjavíkur lék í gær fyrir fullu húsi í Bolshoi-salnum í Konservatoríinu í Moskvu undir stjórn Vladimirs Ashkenazy, sem jafnframt var einleikari á píanó. Meira
27. maí 2003 | Menningarlíf | 657 orð | 1 mynd

"Verðum hluti af samfélaginu í Eyjum"

MASTERKLASS-NÁMSKEIÐ fyrir hljóðfæranemendur verður haldið í Vestmannaeyjum dagana 16.-24. ágúst í sumar. Þetta er árlegt námskeið sem stofnað var til af Áshildi Haraldsdóttur flautuleikara fyrir þremur árum, en Áshildur er framkvæmdastjóri námskeiðsins. Meira
27. maí 2003 | Fólk í fréttum | 155 orð | 1 mynd

... raunum kennaralífsins

ÞAÐ er ekki alltaf tekið út með sældinni að vera kennari í menntaskóla, ekki hvað síst þegar skólinn er í skuggalegu hverfi í bandarískri stórborg þar sem glæponar eru á hverju strái - jafnvel í nemendahópnum - og vopnaðir verðir eru til taks í skólanum,... Meira
27. maí 2003 | Fólk í fréttum | 406 orð | 1 mynd

Rústirnar við sjóinn

Leikstjóri: Michael Caton-Jones. Handrit: Ken Hixon. Kvikmyndatökustjóri: Karl Walter Lindenlaub. Tónlist: John Murphy. Aðalleikendur: Robert De Niro, Frances McDormand, James Franco, Eliza Dushku, William Forsythe, Anson Mount, George Dzundza, Patti LuPone. 108 mínútur. Warner Brothers. Bandaríkin 2002. Meira
27. maí 2003 | Fólk í fréttum | 79 orð | 4 myndir

Rökvís furðuveröld

SÝNING á verkum Matthews Barneys var opnuð að viðstöddu fjölmenni í Nýlistasafninu á föstudag. Bandaríkjamaðurinn Barney vekur athygli hvar sem hann fer og er af mörgum talinn einn af áhrifamestu myndlistarmönnum samtímans. Meira
27. maí 2003 | Fólk í fréttum | 285 orð | 1 mynd

Segir fegurðarkröfur óraunhæfar

SARAH Jessica Parker hefur haldið áhorfendum hugföngnum við sjónvarpsskjáinn um nokkurt skeið í þáttunum Beðmál í borginni ( Sex and the City ). Meira
27. maí 2003 | Menningarlíf | 26 orð | 1 mynd

Sellofon frumsýnt í Sviss

LEIKRIT Bjarkar Jakobsdóttur, Sellofon, verður frumsýnt í Weisswind-leikhúsinu í Sviss nk. laugardag. Leikstjóri sýningarinnar er Sigmund Tischendorf sem leikið hefur Hellisbúann þar í landi við miklar... Meira
27. maí 2003 | Fólk í fréttum | 403 orð | 2 myndir

Slysaspæjarar og smábæjarstelpur

Í BYRJUN vikunnar kom á leigur myndin Sparifötin (" Tuxedo ") með hinum síhressa Jackie Chan. Meira
27. maí 2003 | Menningarlíf | 159 orð | 1 mynd

Stúlknakór syngur Brennið þið vitar

GRADUALE Nobili heldur tónleika í Langholtskirkju kl. 20 í kvöld og er það liður í undirbúningi kórsins fyrir tónleika og keppnisferð til Finnlands í júní þar sem hann, ásamt Kammerkór Langholtskirkju, mun taka þátt í kórakeppninni í Tampere. Meira
27. maí 2003 | Menningarlíf | 582 orð | 1 mynd

Sæbjörn kveður Stórsveitina

Einar Jónsson, Snorri Sigurðarson, Kjartan Hákonarson og Örn Hafsteinsson trompeta; Edward Frederiksen, Björn R. Meira
27. maí 2003 | Menningarlíf | 67 orð

Söngvaranámskeið

SÖNGKONURNAR Hulda Guðrún Geirsdóttir og Kristín R. Sigurðardóttir halda þrjú söngnámskeið í Reykjavík í sumar og stendur hvert þeirra í viku og þau hefjast 23. júní. Í lok hverrar námsskeiðsviku verða haldnir tónleikar. Meira
27. maí 2003 | Fólk í fréttum | 509 orð | 1 mynd

Tapað stríð

Leikstjórn og handrit: Joe Carnahan: Kvikmyndatökustjóri: Alex Nepomniaschy. Tónlist: Cliff Martinez. Aðalleikendur: Jason Patric , Ray Liotta, Busta Rhymes , Chi McBride. 107 mínútur. Paramount Pictures. Bandaríkin 2002. Meira
27. maí 2003 | Menningarlíf | 131 orð | 1 mynd

Tímarit

La Tradukisto 1. tbl. 15. árgangs er komið út. Um er að ræða þýðingartímarit esperantista og er eina tímaritið á Íslandi sem eingöngu birtir þýðingar. Tímaritið er tvískipt og kemur út þrisvar á ári. Meira
27. maí 2003 | Menningarlíf | 125 orð

Verk kennara á uppboði

TVÍÆRINGURINN í Feneyjum, verður haldinn í ár. Hátíðin er haldin annað hvert ár og til skipulagningar eru fengnir bestu sýningarstjórar hvaðanæva úr heiminum. Meira
27. maí 2003 | Fólk í fréttum | 317 orð | 3 myndir

Von á meiri Ofleik

KAFFFIHLAÐBORÐ og skemmtun var í Iðnó á sunnudaginn til styrktar Noregsferð leikhópsins Perlunnar. Leikfélagið Ofleikur gaf vinnu sína til að styrkja Perluna, sem heldur í ferðalag til Noregs í júlí. Meira
27. maí 2003 | Menningarlíf | 14 orð

Vorhátíð LHÍ í Listasafni Reykjavíkur -...

Vorhátíð LHÍ í Listasafni Reykjavíkur - Hafnarhúsi kl. 12-12.30 Fókusinn - verk nemenda... Meira

Umræðan

27. maí 2003 | Bréf til blaðsins | 219 orð

Alþýða... aha!

ALÞÝÐUSAMBAND Íslands hefur eftir nýlegum fréttum að dæma haft öruggt í hendi að styrkja frjáls félagasamtök í landinu á borð við Landvernd. Er það vel. Verkalýðsfélögunum stýrir þjálfuð sveit atvinnumanna, sama liðið og ræður Alþýðusambandinu. Meira
27. maí 2003 | Aðsent efni | 698 orð | 1 mynd

Ábendingar vegna umræðu um samtímalistasafn

ÁSTÆÐA er til að benda á ágætisgreinar í sunnudagsblaði Moggans þar sem Einar Falur Ingólfsson og Margrét Elísabet Ólafsdóttir leiða fram ólík sjónarmið um samstarfssamning Reykjavíkurborgar við Pétur Arason um samtímalistasafn hans. Meira
27. maí 2003 | Aðsent efni | 686 orð | 1 mynd

Ástin, kynlífið og fermingarbörnin

ÁSTARLÍFIÐ er kóróna hjónabandsins. Ástina og kynlífið skynja ég sem hluta af góðum gjöfum Guðs til manneskjunnar. Kynlífið er gefið manneskjunni til blessunar, endurnæringar og vitaskuld til að viðhalda mannkyninu. Meira
27. maí 2003 | Aðsent efni | 735 orð | 1 mynd

Dýrkeyptur hégómi

NÝ RÍKISSTJÓRN Sjálfstæðisflokksins og Framsóknarflokksins hefur tekið við völdum. Í rauninni er hér um framlengingu á sömu ríkisstjórn og áður að ræða með 2 mannabreytingum. Meira
27. maí 2003 | Aðsent efni | 565 orð | 1 mynd

Líffræðileg fiskveiðistjórn

ÁRNI Mathiesen sjávarútvegsráðherra hefur boðað "líffræðilega fiskveiðistjórn". Þessu framtaki Árna ber að fagna. Meira
27. maí 2003 | Bréf til blaðsins | 435 orð | 1 mynd

Ríkið innheimtir milljónir að óþörfu!

Ríkið innheimtir milljónir að óþörfu! ÞEIR sem hafa verið að ganga í gegnum húsnæðiskaupaferli og hafa sótt um viðbótarlán (90%), kannast við það að hafa þurft að gera sér ferð á næstu skattstofu til að verða sér úti um s.k. íbúðarvottorð. Meira
27. maí 2003 | Aðsent efni | 719 orð | 1 mynd

Umhverfisvernd og lýðræði

ÝMISLEGT leitar á hugann varðandi stöðu umhverfismála á Íslandi nú að loknum kosningum. Meira
27. maí 2003 | Bréf til blaðsins | 295 orð | 1 mynd

Varðveisla Seljavallalaugar

ÁRIÐ 1995 ákváðu nokkrir brottfluttir Eyfellingar að freista þess að lagfæra Seljavallalaug sem þá var komin í þvílíka niðurníðslu að orð fá vart lýst. Meira
27. maí 2003 | Bréf til blaðsins | 28 orð | 1 mynd

Þessar ungu og brosmildu dömur héldu...

Þessar ungu og brosmildu dömur héldu nýlega hlutaveltu á Akureyri til styrktar Rauða krossi Íslands og söfnuðust 2.200 krónur. Þær heita Iðunn Una Hrefnudóttir og Elísa Björk... Meira
27. maí 2003 | Aðsent efni | 565 orð | 1 mynd

Æðarbændur og örninn

ÉG VIL byrja á að þakka Eysteini Gíslasyni, æðarbónda í Skáleyjum, fyrir greinina "Örninn flýgur" sem var vel skrifuð og góð grein. Það er ekki miklu við hana að bæta, en ég ætla samt að láta hér nokkrar línur fylgja. Meira

Minningargreinar

27. maí 2003 | Minningargreinar | 7732 orð | 1 mynd

GUÐRÚN HELGA ARNARSDÓTTIR

Guðrún Helga Arnarsdóttir fæddist í Reykjavík 15. júlí 1964. Hún lést á krabbameinsdeild Landspítalans við Hringbraut aðfaranótt föstudagsins 16. maí síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
27. maí 2003 | Minningargreinar | 77 orð

Guðrún Helga Arnarsdóttir fékk aðeins augabragð...

Guðrún Helga Arnarsdóttir fékk aðeins augabragð til ráðstöfunar en skilur samt eftir sig spor sem aldrei verða afmáð; hlátur sem aldrei þagnar; bros sem aldrei dofnar, heldur varpar geislum einsog eilíf sól af himni. Meira  Kaupa minningabók
27. maí 2003 | Minningargreinar | 526 orð | 1 mynd

GUNNAR B. ÓLAFS

Gunnar B. Ólafs fæddist í Mýrarhúsum á Seltjarnarnesi 18. apríl 1911. Hann lést 20. maí síðastliðinn. Foreldrar hans voru Valgerður Guðmundsdóttir, f. 12. október 1882 í Nesi á Seltjarnarnesi, d. 15. Meira  Kaupa minningabók
27. maí 2003 | Minningargreinar | 3365 orð | 1 mynd

JÓN KRISTINN BJÖRNSSON

Jón Kristinn Björnsson fæddist á Borg á Mýrum 26.1. 1931. Hann lést í Reykjavík 21.5. síðastliðinn. Foreldrar hans voru dr. Björn Magnússon, prestur á Borg, síðar guðfræðiprófessor við Háskóla Íslands, og nafnkenndur ættfræðingur, f. 17.5. 1904, d. 4.2. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

27. maí 2003 | Viðskiptafréttir | 250 orð

AUSTFJARÐAMARKAÐURINN Blálanga 13 13 13 9...

AUSTFJARÐAMARKAÐURINN Blálanga 13 13 13 9 117 Langa 46 46 46 99 4,554 Lúða 155 155 155 55 8,525 Skötuselur 245 245 245 11 2,695 Ýsa 100 100 100 25 2,500 Þorskur 120 100 115 741 85,180 Þykkva-lúra 200 200 200 90 18,000 Samtals 118 1,030 121,571... Meira
27. maí 2003 | Viðskiptafréttir | 165 orð

Enn eitt áfallið fyrir Ahold

UPP hefur komist um frekari bókhaldssvik hjá hollenska matvörufyrirtækinu Ahold. Meira
27. maí 2003 | Viðskiptafréttir | 338 orð | 1 mynd

Kögun semur við Alþjóðavinnumálastofnunina í Genf

KÖGUN hf. hefur gert samning að verðmæti 20 milljónir króna um smíði á nýju atkvæðagreiðslukerfi til notkunar á fundum Alþjóðavinnumálastofnunarinnar í Genf (International Labour Organization - ILO). Meira
27. maí 2003 | Viðskiptafréttir | 201 orð

Metvikur í flutningum hjá Eimskip

GREINILEG merki eru um það að inn- og útflutningur sé að aukast, en undanfarnar vikur hafa verið mjög annasamar hjá Eimskip og í seinustu viku var metvika bæði í innflutningi og útflutningi. Meira
27. maí 2003 | Viðskiptafréttir | 279 orð

Reiðir hluthafar í Hollinger

HLUTHAFAR í fjölmiðlasamsteypunni Hollinger International, sem á hið breska Daily Telegraph , Jerusalem Post og Chicago Sun- Times , eru afar ósáttir við störf stjórnar og stjórnenda samsteypunnar. Meira
27. maí 2003 | Viðskiptafréttir | 326 orð

Sala POSis eykst í Bretlandi

HUGBÚNAÐARFYRIRTÆKIÐ Hugur stendur fyrir ráðstefnu í dag, þriðjudag, þar sem kynntar verða nýjungar í afgeiðslukerfinu POSis, sem þekkt er undir nafninu Auður hérlendis, á erlendum mörkuðum. Meira
27. maí 2003 | Viðskiptafréttir | 413 orð | 1 mynd

Staðan ætti að vera traust eftir breytingar

"ÉG vík mér ekki undan þeirri stjórnunarlegu ábyrgð sem fylgdi því að sitja í stjórn Lífeyrissjóðs Austurlands. Ég tel mig hins vegar eiga rétt á að njóta þess sama og allir aðrir, að ég sé ekki dæmdur fyrirfram." Þetta sagði Hrafnkell A. Meira
27. maí 2003 | Viðskiptafréttir | 324 orð

Vangaveltur um sölu Baugs á hlut sínum í BFG

VANGAVELTUR eru uppi um að Baugur kunni að selja hlut sinn í bresku verslunarkeðjunni Big Food Group á næstunni. Baugur á um 22% hlut í BFG. Meira

Daglegt líf

27. maí 2003 | Neytendur | 287 orð | 2 myndir

Ostur og smjör hækka í verði

LÍTIL breyting er á verði mjólkurvara milli janúar og maí en ostur og smjör hækka í verði segir verðlagseftirlit ASÍ í nýrri verðkönnun. Í árslok 2002 ákvað verðlagsnefnd búvara að frá og með 1. Meira
27. maí 2003 | Neytendur | 302 orð | 1 mynd

Vistvernd í verki - ráð vikunnar

SUMARIÐ er komið, sólin skín inn um gluggana og vetrarrykið blasir við. Kámugar skápahurðir, blettir í borðplötum og dúkum. Gamla venjan er að taka út allar hreingerningavörurnar og þrífa hólf og gólf fyrir sumarið. En bíðum nú við. Meira
27. maí 2003 | Neytendur | 121 orð | 1 mynd

Vörulisti og heimakynningar

NÝR danskur vörulisti, ClaMal, er kominn til landsins í fyrsta sinn. ClaMal hefur verið á markaði í Danmörku í rúmlega tíu ár, segir í tilkynningu frá umbjóðanda listans, Balco ehf., sem einnig er með Freemans á sínum snærum. Meira

Fastir þættir

27. maí 2003 | Árnað heilla | 35 orð | 1 mynd

40 ÁRA afmæli.

40 ÁRA afmæli. Í dag, þriðjudaginn 27. maí, er fertug Anna Kristinsdóttir, borgarfulltrúi. Af því tilefni tekur hún á móti gestum í sal FÍH að Rauðagerði 27, miðvikudaginn 28. maí á milli 17 og... Meira
27. maí 2003 | Dagbók | 290 orð

Áskirkja.

Áskirkja. Opið hús fyrir alla aldurshópa kl. 10-14 í neðri safnaðarsal kirkjunnar. Bæna- og fyrirbænastund kl. 12. Að lokinni bænastund gefst þátttakendum kostur á léttum hádegisverði. Samvera foreldra ungra barna er kl. 14 í neðri safnaðarsalnum. Meira
27. maí 2003 | Fastir þættir | 203 orð

BRIDS - Guðm. Páll Arnarsson

GAYLOR Kasle bætti fyrir glannaskap sinn í sögnum með glæsilegri spilamennsku. Þetta verður síðasta spilið sem við skoðum frá Cavendish-boðsmótinu í Las Vegas: Austur gefur; enginn á hættu. Meira
27. maí 2003 | Dagbók | 488 orð

(Fil. 4, 8.)

Í dag er þriðjudagur 27 maí, 147. dagur ársins 2003. Orð dagsins: Verið ekki hugsjúkir um neitt, heldur gjörið í öllum hlutum óskir yðar kunnar Guði með bæn og beiðni og þakkargjörð. Meira
27. maí 2003 | Dagbók | 67 orð

ÍSLAND

Þú nafnkunna landið, sem lífið oss veitir, landið, sem aldregi skemmdir þín börn, hvert þinnar fjærstöðu hingað til neyttir, hún sé þér ódugnaðs framvegis vörn. Meira
27. maí 2003 | Dagbók | 121 orð | 1 mynd

Laus pláss á sumarnámskeið

HÁTEIGSKIRKJA býður upp á sumarnámskeið fyrir börn á aldrinum 6 til 10 ára. Námskeiðin sem hafa yfirskriftina "Sögur og leikir" eru haldin í safnaðarheimili kirkjunnar Háteigsvegi 29 og í næsta nágrenni. Meira
27. maí 2003 | Fastir þættir | 446 orð | 1 mynd

Miður góð reynsla af nýju úrslitafyrirkomulagi

Þrjú mót voru haldin suðvestanlands um helgina. Íþróttamót var hjá Mána og Gusti og gæðingakeppni hjá Andvara og þá var Hörður með fjölskyldudag á Varmárbökkum en Fáksmenn hvíldu sig á mótahaldi og brugðu sér í vel heppnaða hópferð í Kjósina. Meira
27. maí 2003 | Viðhorf | 907 orð

Oflæsi

Ef maður er farinn að fá á tilfinninguna að "einfaldur lestur" texta gefi undantekningarlaust ranga mynd - að það sem texti segir beint sé ætíð einhvers konar lygi - þá er maður í hættu. Meira
27. maí 2003 | Fastir þættir | 1257 orð

Opið íþróttamót Gusts haldið í Glaðheimum...

Opið íþróttamót Gusts haldið í Glaðheimum Fyrsti flokkur/tölt 1.Lena Zielinski, Fáki, og Sveipur frá Mosfellsbæ, 6,73/7,26 2.Sigurður Halldórsson, Gusti, og Birtingur frá Selá, 6,53/7,02 3.Ríkharður F. Meira
27. maí 2003 | Fastir þættir | 202 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson

1. d4 Rf6 2. Rf3 g6 3. c4 Bg7 4. Rc3 d6 5. e4 0-0 6. Be2 e5 7. 0-0 Rc6 8. d5 Re7 9. Re1 Rd7 10. Rd3 f5 11. Bd2 Rf6 12. f3 f4 13. c5 g5 14. cxd6 cxd6 15. Rf2 h5 16. Hc1 Rg6 17. Rb5 Hf7 18. Dc2 Re8 19. a4 Bd7 20. Db3 Bf8 21. Hc4 a6 22. Ra3 Hg7 23. Meira
27. maí 2003 | Fastir þættir | 407 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

ÞÚ verður að stilla á þetta," sagði ágætur vinnufélagi við Víkverja er þeir settust upp í bíl þess síðarnefnda fyrir nokkru. Jæja, sagði Víkverji. Hvað er þetta? "FM 104,5. Radíó Reykjavík. Meira

Íþróttir

27. maí 2003 | Íþróttir | 186 orð

Arnar Þór og Arnar í fremstu röð

ARNAR Þór Viðarsson, fyrirliði Lokeren, varð í sjöunda sæti í einkunnagjöf belgíska dagblaðsins Het Nieuwsblad fyrir leiki 1. deildarinnar í knattspyrnu þar í landi í vetur. Meira
27. maí 2003 | Íþróttir | 96 orð

Baldur missir af næstu leikjum Fram

BALDUR Þór Bjarnason, varnarmaðurinn reyndi í liði Fram, meiddist í leiknum gegn KR í úrvalsdeildinni í fyrrakvöld. Meiðsli aftan í læri, sem hann átti við að stríða í vor, tóku sig upp rétt fyrir leikslok en hann spilaði þó leikinn til enda. Meira
27. maí 2003 | Íþróttir | 195 orð

Bárður Eyþórsson áfram þjálfari Snæfells

BÁRÐUR Eyþórsson hefur gert samning við úrvalsdeildarlið Snæfells á ný um þjálfun liðsins en Bárður stýrði liðinu á sl. leiktíð. Samningur hans við félagið er til eins árs en Snæfell lék til úrslita um bikarmeistaratitilinn á sl. Meira
27. maí 2003 | Íþróttir | 244 orð | 1 mynd

*FINNUR Kolbeinsson, fyrirliði Fylkis , lék...

*FINNUR Kolbeinsson, fyrirliði Fylkis , lék í gærkvöld sinn 200. deildaleik á ferlinum. Alla nema tvo hefur hann leikið með Fylki . Eitt sumar var Finnur í röðum Leifturs en var þá úr leik vegna meiðsla eftir aðeins tvær umferðir. Meira
27. maí 2003 | Íþróttir | 59 orð

Fyrsta mark Gunnars

GUNNAR Þór Pétursson skoraði sitt fyrsta mark í efstu deild þegar hann kom Fylki í forystu gegn Grindvíkingum á Fylkisvellinum í gærkvöl. Þetta var 73. Meira
27. maí 2003 | Íþróttir | 102 orð

Gréta María tekur við KR

GRÉTA María Grétarsdóttir mun taka við af Ósvaldi Knudsen sem þjálfari kvennaliðs KR í körfuknattleik. Gréta er aðeins 23 ára gömul og hefur leikið með KR undanfarin fjögur ár. Ósvaldur er á leið til Bandaríkjanna í framhaldsnám. Meira
27. maí 2003 | Íþróttir | 221 orð

Grindvíkingar sakna Grétars

AÐALSTEINI Víglundssyni, þjálfara bikarmeistara Fylkis, var mjög létt í leikslok í gærkvöld. Aðalsteinn þvertók fyrir það að sigur sinna manna hafi verið auðveldur. Meira
27. maí 2003 | Íþróttir | 373 orð | 1 mynd

* HEIÐMAR Felixson skoraði 5 mörk...

* HEIÐMAR Felixson skoraði 5 mörk fyrir Bidasoa sem gerði jafntefli, 20:20, við Alcobendas í lokaumferð spænsku 1. deildarinnar í handknattleik í fyrradag. Bidasoa hafnaði í 13. sæti af 16 liðum í deildinni. Meira
27. maí 2003 | Íþróttir | 109 orð

Hólmar í 21 árs landsliðið

ÓLAFUR Þórðarson, þjálfari íslenska landsliðsins sem skipað er leikmönnum 21 árs og yngri, hefur valið liðið sem mætir Litháum ytra 10. júní. Meira
27. maí 2003 | Íþróttir | 9 orð

í kvöld

KNATTSPYRNA Efsta deild kvenna, Landsbankadeild: Kópavogur: Breiðablik - KR 20 Ásvellir: Þróttur/Haukar - Stjarnan... Meira
27. maí 2003 | Íþróttir | 159 orð

Mæta Dönum þrisvar

ÍSLENSKA landsliðið í handknattleik leikur sex leiki á tíu dögunum frá 20. maí þegar flautað verður til leiks gegn Dönum í íþróttahúsi Austurbergs á föstudaginn og þar til Danir verða á ný andstæðingar í Antwerpen í Belgíu sunnudaginn 8. júní. Meira
27. maí 2003 | Íþróttir | 155 orð | 1 mynd

Nítján ára bið Úlfanna á enda

NÍTJÁN ára bið Wolverhampton Wanderers lauk í gær þegar félagið náði því langþráða takmarki sínu að komast á ný í efstu deild í ensku knattspyrnunni. Meira
27. maí 2003 | Íþróttir | 407 orð | 1 mynd

* OSCAR De La Hoya ,...

* OSCAR De La Hoya , boxarinn snjalli, bíður spenntur eftir að fá að berjast við Shane Mosley en áætlað er að þeir muni berjast 13. september. Mosley sigraði De La Hoya árið 2000 en hann og Felix Trinidad eru þeir einu sem hafa sigrað De La Hoya . Meira
27. maí 2003 | Íþróttir | 147 orð

Patrekur fær ekki félagsskipti til Spánar

"ÞÝSKA handknattleikssambandið hefur staðfest það við mig að Patrekur Jóhannesson er kominn í sex mánaða keppnisbann. Meira
27. maí 2003 | Íþróttir | 404 orð | 1 mynd

Perry vann "Anniku-mótið"

" Í framtíðinni munu margir muna eftir mér sem kylfingnum sem sigraði á mótinu hennar Anniku Sörenstam, og satt best að segja er mér alveg sama um það því sigurinn er eftirminnilegur," sagði Bandaríkjamaðurinn Kenny Perry en hann lék best allra á Colonial-mótinu í Texas. Mótinu þar sem sænska konan Annika Sörenstam var miðpunkturinn fyrstu tvo keppnisdagana. Meira
27. maí 2003 | Íþróttir | 279 orð

"Ódýr mörk urðu okkur að falli"

"VIÐ mættum mjög vel stemmdir í leikinn í kvöld og það var allt annað að sjá liðið en í leiknum gegn Val. Ég er fyrst og fremst ósáttur við mörkin sem við fengum á okkur, sem voru ódýr og við hefðum hæglega getað komið í veg fyrir. Meira
27. maí 2003 | Íþróttir | 206 orð

Stoke City bíður svara frá Brynjari Birni

GUNNAR Þór Gíslason, stjórnarformaður Stoke City, segist bíða svara frá Brynjari Birni Gunnarssyni. Meira
27. maí 2003 | Íþróttir | 76 orð | 1 mynd

Sverrir stóð í ströngu

SVERRIR Sverrisson, miðjumaðurinn öflugi hjá Fylki, lék ekki með Árbæjarliðinu í leiknum við Grindavík í gær en hann hafði öðrum hnöppum að hneppa að þessu sinni. Meira
27. maí 2003 | Íþróttir | 165 orð

Tuttugu leikmenn spreyta sig

Guðmundur Þ. Guðmundsson, landsliðsþjálfari í handknattleik, valdi í gær hóp tuttugu leikmanna sem taka þátt í þeim sex leikjum sem framundan eru hjá landsliðinu. Meira
27. maí 2003 | Íþróttir | 78 orð

úrslit

KNATTSPYRNA Landsbankadeildin Fylkir - Grindavík 2:0 Staðan: Valur 22006:26 Fylkir 22005:16 ÍA 21104:24 KR 21103:24 KA 21103:24 FH 20201:12 Fram 20112:41 Þróttur R. 20022:50 Grindavík 20021:40 ÍBV 20023:70 3. deild karla B-RIÐILL: Árborg - Reynir S. Meira
27. maí 2003 | Íþróttir | 665 orð | 1 mynd

Yngri menn fá tækifæri til að spreyta sig

"ÞAÐ er kærkomið að fá tækifæri til að leika nokkra landsleiki á þessum tíma árs og í raun er þetta í fyrsta sinn síðan ég tók við landsliðinu sem við erum ekki í undankeppni á þessum tíma þar sem við erum þegar komnir með keppnisrétt á EM á næsta... Meira
27. maí 2003 | Íþróttir | 718 orð | 3 myndir

Þrumufleygur Gunnars gladdi

NÍUNDA viðureign Fylkis og Grindavíkur í efstu deild á Íslandsmóti í knattspyrnu frá upphafi fer vart í sögubækurnar nema þá fyrir þær sakir að Gunnar Þór Pétursson skoraði sitt fyrsta mark í efstu deild fyrir Fylki - með bylmingsskoti. Meira

Fasteignablað

27. maí 2003 | Fasteignablað | 136 orð | 1 mynd

101 Skuggahverfi

101 Skuggahverfi er ætlað mikið hlutverk í miðborg Reykjavíkur, en gert er ráð fyrir að 700-800 manns muni búa í hverfinu og að fullbyggt muni það leiða til um 30% fjölgunar íbúa í miðborginni. Meira
27. maí 2003 | Fasteignablað | 260 orð | 1 mynd

Bakkastaðir 129

Reykjavík - Húsið og Smárinn eru nú með í einkasölu einbýlishús úr steini sem byggt var 1999. Húsið er 153 ferm., þar af er innbyggður bílskúr, sem er 38,3 ferm. Meira
27. maí 2003 | Fasteignablað | 198 orð | 1 mynd

Baugatangi 7

Reykjavík - Hjá fasteignasölunni Skeifunni er til sölu fallegt einbýlishús á tveimur hæðum við Baugatanga 7. Húsið er alls 309 fermetrar með tvöföldum bílskúr og möguleika á tveimur íbúðum. Á efri hæð er anddyri með flísum og hol með parketi. Meira
27. maí 2003 | Fasteignablað | 20 orð | 1 mynd

Fallegt borð

Þetta fallega og látlausa borð er sköpunarverk arkitektsins fræga Le Corbusier og er með krómaðri grind. Það var hannað... Meira
27. maí 2003 | Fasteignablað | 43 orð

Hlutfallsleg skipting vanskila skjólstæðinga Ráðgjafastofu um...

Hlutfallsleg skipting vanskila skjólstæðinga Ráðgjafastofu um fjármál heimilanna eftir tegund árin 1998 - 2002 (%) 2002 2001 2000 1999 1998 Lán með veði í fasteign/búseturétti 6,6 8,1 9,1 8,8 12,6 Lán með veði í fasteign þriðja aðila 1,2 1,2 1,9 1,3 4,7... Meira
27. maí 2003 | Fasteignablað | 76 orð | 1 mynd

Hnífapör í bakka

Á vorin og sumrin þegar veðrið leikur við okkur er gaman að bera fram mat á borð út á veröndinni eða á svölunum. Þá er sniðugt að hafa hnífapörin í bakka svo allir geti sjálfir nálgast þau í stað þess að leggja á borð með hefðbundnum hætti. Meira
27. maí 2003 | Fasteignablað | 716 orð | 4 myndir

Hugsun og tilfinningar sameinaðar

Árið 1987 var spænski arkitektinn Salvador Pérez Arroyo beðinn um að hanna sumardvalarhús fyrir fjölskyldu verkfræðings og listafólks. Í úrlausninni var líkt og arkitektinn notaði eiginleika fjölskyldunnar, tilfinningar og tækni sem efnivið, mörkin milli þess byggða og náttúru voru gerð svo ógreinileg. Meira
27. maí 2003 | Fasteignablað | 313 orð | 1 mynd

Jórsalir 12

Kópavogur - Hjá fasteignasölunni Ábyrgi er nú til sölu glæsilegt vel hannað einbýlishús við Jórsali 12. Stærð hússins er 223,4 ferm. auk 41,6 ferm. tvöfalds bílskúrs eða samtals 265 ferm. Meira
27. maí 2003 | Fasteignablað | 60 orð | 1 mynd

Með Parísarbrag

Flísalögn af þessu tagi minnir á París, þar eru mörg eldhús og aðrar visturverur með svona flísalögn, bæði í heimahúsum og á veitingahúsum. Meira
27. maí 2003 | Fasteignablað | 41 orð | 1 mynd

Mottur og servíettur í stíl

Borðmottur og tauservíettur í stíl gera hverdagslegt eldhúsborðið að vistlegum stað til að njóta matarins. Fyrirhöfnin er minni en maður gæti haldið. Mottur og tauservíettur má setja í þvottavél og ef það er brotið saman aðeins rakt þarf ekki að... Meira
27. maí 2003 | Fasteignablað | 790 orð | 1 mynd

Nú er lag að spara heita vatnið

ÞAÐ er komið sumar og sól. Þess vegna liggur í augum uppi að það er hægt að spara heita vatnið. Tæplega þurfum við að hita hús okkar jafnmikið í 15° hita eins og í 5° frosti. Að sjálfsögðu ekki. Meira
27. maí 2003 | Fasteignablað | 929 orð | 4 myndir

Sala hafin á íbúðum í fyrsta áfanga 101 Skuggahverfis

Í fyrsta áfanga 101 Skuggahverfis við Skúlagötu verða 93 íbúðir af mismunandi stærð. Magnús Sigurðsson kynnti sér þessar íbúðir, sem verða tilbúnar til afhendingar haustið 2004. Meira
27. maí 2003 | Fasteignablað | 109 orð | 1 mynd

Skeljar á vegg

Það er hægt að hafa ýmislegt til skrauts á veggjum utanhúss og innan. Hér hafa skeljar verið festar hver utan yfir aðra og hluti af vegg þakinn þannig. Þetta mætti athuga t.d. í sumarhús, í sólstofur og utan á einstaka veggi sem t.d. Meira
27. maí 2003 | Fasteignablað | 775 orð | 1 mynd

Skipasund 75

Þetta er eitt af myndarlegustu húsunum við Skipasund, segir Freyja Jónsdóttir. Kvistirnir á þakhæðinni gera mikið fyrir útlit hússins og hönnunin á garðinum fellur mjög vel við húsið. Meira
27. maí 2003 | Fasteignablað | 65 orð | 1 mynd

Svampur á baðið

Einu sinni þótti ómögulegt að hafa ekki við höndina svamp, náttúrulegan svamp auðvitað, þar sem lítil börn voru til húsa. Nú eru svampar á heimilum ungbarna miklu sjaldséðari en áður, alls kyns einnota blautrýjur hafa leyst þá af hólmi. Meira
27. maí 2003 | Fasteignablað | 199 orð | 1 mynd

Tröllaborgir 4

Reykjavík - Hjá fasteignasölunni Borgir er nú til sölu fullbúið hús við Tröllaborgir 4. Húsið, sem er með tveimur samþykktum íbúðum og aukaíbúð fyrir utan innbyggðan bílskúr, stendur á góðum stað með miklu útsýni. Meira
27. maí 2003 | Fasteignablað | 298 orð | 2 myndir

Útsýni í þrjár áttir

Íbúðirnar í 101 Skuggahverfi eiga að verða óvenjuglæsilegar í útliti og vandað er til frágangs að utan. Þar verða meginefni steinklæðning, sinkklæðning, viður og gler. Sjálfar íbúðirnar verða bjartar og með stærri gluggum en almennt tíðkast. Meira
27. maí 2003 | Fasteignablað | 308 orð

Vanskil húsnæðislána minni hjá Ráðgjafastofu um fjármál heimilanna

VANSKIL húsnæðislána sem hlutfall vanskila skjólstæðinga Ráðgjafastofu heimilanna hafa minnkað um helming á árabilinu 1998 - 2002. Meira
27. maí 2003 | Fasteignablað | 86 orð | 1 mynd

Villingaholt II

Villingaholtshreppur - Hjá Fasteignamiðstöðinni er nú til sölu Villingaholt II, sem er smábýli/lögbýli úr Villingaholti í Árnessýslu um 18 km. frá Selfossi. Mjög góðar byggingar eru á jörðinni og landið er tæpir 30 ha., þar af 4 ha. tún. Meira
27. maí 2003 | Fasteignablað | 813 orð | 3 myndir

Yfir 50% fasteigna ástandsskoðuð í Noregi

Við Íslendingar eigum enn eftir langa leið til að byggja upp þessa iðngrein, segir Pétur Jónsson, framkvæmdastjóri Fagúttekar ehf. Ástandsskoðun er fyrirbyggjandi ráðstöfun, sem kemur öllum þeim, sem starfa við fasteignaumsýslu til góða. Meira
27. maí 2003 | Fasteignablað | 344 orð | 1 mynd

Yfirverð á húsbréfum hefur jákvæð áhrif

UNDANFARNA daga hefur verið yfirverð á húsbréfum til 40 ára, sem þykja nokkur tíðindi, en þó nokkur ár eru liðin síðan slíkt gerðist síðast. Ávöxtunarkrafan og afföll af 25 ára húsbréfum hafa líka lækkað að sama skapi, þó að þau séu ekki enn á yfirverði. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.