Sigríður Jónsdóttir frá Hraunkoti fæddist 13. mars 1906. Hún lést 26. mars síðastliðinn. Foreldrar Sigríðar voru Jón Jónsson, f. í Seglbúðum 25. apríl 1868, og Ólafía Gunnarsdóttir, f. á Flögu 20. apríl 1873, d. 3. júlí 1955. Systkini Sigríðar voru: 1) Gunnar, f. 1900; 2) Jóhanna Þuríður, f. 1902; 3) Katrín, f. 1907. Hálfsystkini Sigríðar sammæðra voru: 4) Jónína Kristín Sigurðardóttir, f. 1912; 5) Helgi Sigurðsson, f. 1918. Útför Sigríðar var gerð frá Prestsbakkakirkju á Síðu 5. apríl sl.
Meira
Kaupa minningabók