Greinar sunnudaginn 8. júní 2003

Forsíða

8. júní 2003 | Forsíða | 219 orð | 1 mynd

Herþotur á brott í haust?

BANDARÍKJAMENN hafa skýrt íslenskum stjórnvöldum frá því að þeir hyggist brátt flytja á brott orrustuþotur og björgunarþyrlur sem staðsettar eru í varnarstöðinni í Keflavík. AFP -fréttastofan hefur þetta eftir ónefndum bandarískum embættismönnum. Meira
8. júní 2003 | Forsíða | 431 orð

Leggur til 50 þúsund tonna aukningu í ýsu og þorski

HAFRANNSÓKNASTOFNUN leggur til samkvæmt aflareglu að hámarksafli á þorski verði 209 þúsund tonn á næsta fiskveiðiári eða 30 þúsund tonnum meira en í fyrra. Meira
8. júní 2003 | Forsíða | 30 orð | 1 mynd

Leyfilegur þorskafli á næsta ári verður...

Leyfilegur þorskafli á næsta ári verður 209.000 tonn samkvæmt gildandi aflareglu. Karl Pétursson á Jóa á Nesi SH og aðrir sjómenn horfa því fram á betri vertíð á næsta... Meira
8. júní 2003 | Forsíða | 156 orð | 1 mynd

Umhverfisskilyrðin skapa svigrúmið

ÞORSKSTOFNINN er að stækka," segir Jóhann Sigurjónsson, forstjóri Hafrannsóknastofnunar, vegna tillögu stofnunarinnar um að auka þorskkvótann um 30 þúsund tonn á næsta fiskveiðiári. Meira
8. júní 2003 | Forsíða | 247 orð | 1 mynd

Vildi ekki sýna andlitið á ökuskírteininu

MÁLAFERLUM sem hin 35 ára gamla Sultaana Freeman stóð í við yfirvöld í Flórída í Bandaríkjunum lauk á föstudag en þau neituðu nýverið að gefa út ökuskírteini með mynd af henni þar sem andlitið er hulið blæju og einungis sést í augun. Meira

Baksíða

8. júní 2003 | Baksíða | 141 orð

Áhugi Bandaríkjamanna á Íslandi eykst

ÁHUGI Bandaríkjamanna á að vita meira um Ísland, íslenskar vörur og möguleika á ferðalögum til landsins hefur aukist, samkvæmt viðhorfskönnun sem gerð var fyrir "Iceland naturally", samstarfsverkefni íslenskra stjórnvalda og fyrirtækja sem... Meira
8. júní 2003 | Baksíða | 34 orð

Brúðuleikhúshátíð á Akureyri

Á AKUREYRI verður í fyrsta skipti á Íslandi haldin alþjóðleg brúðuleikhúshátíð dagana 20.-23. júní næstkomandi. Það verða aðilar frá Svíþjóð, Danmörku, Reykjavík og úr Eyjafirði sem munu sýna brúðuleik og halda námskeið í... Meira
8. júní 2003 | Baksíða | 31 orð | 1 mynd

Fréttavakt á mbl.is

MORGUNBLAÐIÐ kemur næst út þriðjudaginn 10. júní. Að venju verður fréttaþjónusta alla hvítasunnuhelgina á fréttavef Morgunblaðsins, mbl.is. Hægt er að koma ábendingum um fréttir á netfangið mbl.is eða í síma... Meira
8. júní 2003 | Baksíða | 223 orð

Fræðiritagreinum og einkaleyfum fjölgar ört

ÍSLENDINGAR eru meðal þeirra þjóða sem birta flestar vísindagreinar í viðurkenndum vísindaritum, miðað við fólksfjölda. Frá 1997 til 2001 fjölgaði fræðigreinum íslenskra vísindamanna í slíkum ritum um 66%. Meira
8. júní 2003 | Baksíða | 38 orð | 1 mynd

Gróður óvenjusnemma á ferð

GRÓÐUR virðist almennt vera tveim vikum fyrr á ferðinni í ár en venjulega og svo er einnig um frjókornin sem honum fylgja. Líklegt þykir að tíðni grasfrjóa nái hámarki í vikunni, en þau eru einn helsti valdur... Meira
8. júní 2003 | Baksíða | 275 orð | 1 mynd

Prófanir nýstárlegs tannlæknabors lofa góðu

VONIR standa til þess að nýstárlegur tannlæknabor sem hægt er að stýra utan munns sjúklingsins, uppfinning Egils Jónssonar, tannlæknis á Akureyri, verði tilbúinn í haust til prófunar á fólki. Meira
8. júní 2003 | Baksíða | 65 orð | 1 mynd

Sundsprettur í morgunsárið

SÆMUNDUR Jóhannsson var mættur að vanda í laugina eldsnemma í gærmorgun, en hann er einn þeirra fjölmörgu Íslendinga sem taka daginn snemma og synda sér til heilsubótar. Meira

Fréttir

8. júní 2003 | Innlendar fréttir | 156 orð

18 mánaða fangelsi fyrir kynferðisbrot

HÆSTIRÉTTUR hefur dæmt karlmann í átján mánaða fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn dóttur sinni. Áttu brotin sér stað í júlí árið 2001. Meira
8. júní 2003 | Innlendar fréttir | 123 orð | 1 mynd

Aldrei fleiri útskrifaðir frá FB

STÆRSTI hópur sem útskrifast hefur frá Fjölbrautaskólanum í Breiðholti útskrifaðist frá skólanum fyrir skömmu. Athöfnin var haldin í íþróttahúsi skólans við Austurberg. Þetta var í 59. sinn sem skólinn útskrifar nemendur. Meira
8. júní 2003 | Innlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

Árangurinn vonum framar

SKÁKFÉLAGIÐ Hrókurinn og Edda útgáfa hf. munu halda áfram samstarfi sínu og dreifa bókinni Skák og mát eftir Anatoly Karpov til grunnskólabarna. Í vetur hefur bókinni verið dreift til allra þriðjubekkinga í grunnskólum landsins. Meira
8. júní 2003 | Innlendar fréttir | 107 orð

Borgin taki þátt í kostnaði

VEGNA fréttar í blaðinu í gær vill Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, oddviti Sjálfstæðisflokks í borgarstjórn, árétta að hann hafi ekki haldið því fram að sveitarfélögum beri ekki að greiða 40% af stofnkostnaði framhaldsskóla. Meira
8. júní 2003 | Innlendar fréttir | 94 orð

Ekki selt Bruma í viku

GÍSLI Sigurðsson, eigandi Garðheima, segir allar birgðir af Bruma, áburði sem unninn er úr kjötmjöli og seldur var í versluninni, sem komu í verslunina eftir að riðutilfelli kom upp á bæ í Ölfusi, hafa verið endursendar framleiðanda. Meira
8. júní 2003 | Innlendar fréttir | 149 orð | 1 mynd

Framkvæmdir við Brekkuskóla að hefjast

FYRSTU skóflustungurnar að viðbyggingu við Brekkuskóla voru teknar á föstudaginn að viðstöddu fjölmenni. Fulltrúar allra bekkjardeilda skólans unnu verkið undir öruggri verkstjórn Kristjáns Þórs Júlíussonar bæjarstjóra. Meira
8. júní 2003 | Innlendar fréttir | 142 orð

Frjókorn um mánuði fyrr á ferðinni í ár

GRÓÐUR hefur verið mjög snemma á ferðinni í ár og frjókornin sem honum fylgja því líka um tveimur til þremur vikum á undan meðalári. Búast má við að grasfrjó mælist fljótlega, en þau eru einn helsti valdur frjókornaofnæmis. Meira
8. júní 2003 | Innlendar fréttir | 285 orð

Halda fyrstu alþjóðlegu brúðuleikhúshátíðina á Íslandi

Á Akureyri verður í fyrsta skipti á Íslandi haldin alþjóðleg brúðuleikhúshátið dagana 20.-23. júní. Það verða aðilar frá Svíþjóð, Danmörku, Reykjavík og úr Eyjafirði sem munu sýna brúðuleik og halda námskeið í brúðugerð. Meira
8. júní 2003 | Innlendar fréttir | 508 orð | 1 mynd

Hörpudiskveiðar verði ekki leyfðar

STAÐA hörpudisksstofnsins er afar bágborin vegna aukinna hlýinda í sjónum á Breiðafirði. Hafrannsóknastofnun leggur því til að veiðar á hörpudiski verði ekki leyfðar á næsta fiskveiðiári í varúðarskyni: Heildarafli hörpudisks árið 2002 var um 5. Meira
8. júní 2003 | Innlendar fréttir | 275 orð | 2 myndir

Jólagarðurinn stækkar

UNDANFARNA mánuði hafa staðið yfir miklar breytingar á Jólagarðinum í Eyjafjarðarsveit. Meira
8. júní 2003 | Innlendar fréttir | 187 orð

Kostnaður gigtarlyfja margfaldast

KOSTNAÐUR vegna bólgueyðandi lyfja og gigtarlyfja hefur aukist gríðarlega hér á landi á síðustu árum. Meira
8. júní 2003 | Innlendar fréttir | 80 orð

Leiðrétt

Tuttugu en ekki fimmtíu VEGNA fréttar í blaðinu í gær um þá hugmynd að Fiskverkun GPG á Húsavík, sem er saltfiskdeild Brims, taki yfir rekstur Jökuls á Raufarhöfn vildi Gunnlaugur Karl Hreinsson, framkvæmdastjóri Fiskverkunar GPG, koma því á framfæri að... Meira
8. júní 2003 | Innlendar fréttir | 826 orð | 1 mynd

Meiri verðmæti úr aflanum

Guðrún Ólafsdóttir, verkefnisstjóri hjá Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins (Rf), lauk BS-prófi í matvælafræði frá Háskóla Íslands árið 1980 og MS-gráðu í sömu grein frá Wisconsin-háskóla í Bandaríkjunum 1985. Meira
8. júní 2003 | Innlendar fréttir | 105 orð

Námskeið um einhverfu og skyldar þroskaraskanir...

Námskeið um einhverfu og skyldar þroskaraskanir verður haldið á vegum Símenntunar Háskólans á Akureyri í samstarfi við Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins dagana 11. og 12. júní. Meira
8. júní 2003 | Innlendar fréttir | 123 orð

Óheft malarnám veldur óþarfa spjöllum

EFTIRFARANDI yfirlýsing var samþykkt á fundi stjórnar Landverndar 4. júní sl.: "Óheft malarnám veldur óþarfa spjöllum. Meira
8. júní 2003 | Innlendar fréttir | 163 orð

Raski ekki stöðugleika

ÁRNI Magnússon félagsmálaráðherra mun á næstu dögum kynna þá vinnu sem fara á fram í sumar vegna áætlaðra breytinga á Íbúðalánasjóði. Hugmyndir, sem kynntar voru í lok maí, hafa sætt gagnrýni hjá fjármálastofnunum og erlendum matsaðilum. Meira
8. júní 2003 | Innlendar fréttir | 198 orð

Samningur um Listasumar endurnýjaður

VERIÐ er að ganga frá endurnýjun á samningi um framkvæmd Listasumars, umsjón með rekstri og útlánum vinnustofu og afnot af húsnæði í eigu Akureyrarbæjar í Kaupvangsstræti á milli Akureyrarbæjar og Gilfélagsins. Meira
8. júní 2003 | Erlendar fréttir | 1809 orð | 2 myndir

Stórblað hreinsar til í eigin ranni

TVEIR af áhrifamestu mönnum í bandarískum fjölmiðlum og aðalritstjórar The New York Times , Howell Raines og Gerald M. Boyd, sögðu af sér á fimmtudag og blaðið gengur nú í gegnum mikinn hreinsunareld. Meira
8. júní 2003 | Innlendar fréttir | 187 orð | 1 mynd

Sýning í Kirkjubæjarstofu

Í KIRKJUBÆJARSTOFU var formlega opnuð sýning sem byggð er á rannsóknum Fornleifafræðistofunnar við klausturrústirnar síðast liðin sumur. Sýninguna hefur Kristján Mímisson hjá Fornleifafræðistofunni unnið og sett upp. Meira
8. júní 2003 | Innlendar fréttir | 223 orð

Söfnuðu peningum fyrir börn í Írak

SJÖ nemendur úr Hafralækjarskóla í Aðaldal í S-Þingeyjarsýslu léku á afrísk hljóðfæri fyrir gesti og gangandi á Glerártorgi á Akureyri á kosningadaginn. Meira
8. júní 2003 | Innlendar fréttir | 141 orð | 1 mynd

Tekið að lifna yfir tjaldsvæðum

HELDUR fjölgaði á tjaldsvæðunum á Akureyri, á Hömrum og við Þórunnarstræti, um helgina en fram að því hafði verið frekar rólegt, að sögn Ásgeirs Hreiðarssonar umsjónarmanns, enda hvítasunnuhelgin oftast fyrsta ferðahelgi ársins. Meira
8. júní 2003 | Innlendar fréttir | 176 orð | 3 myndir

Útlit er fyrir sérlega gróðurríkt sumar

GRÓÐUR er óvenju snemma á ferðinni í ár og garðar og gróðurreitir víðs vegar um borgina eru í blóma. Þórólfur Jónsson deildarstjóri Garðyrkjudeildar Reykjavíkurborgar segir að þrátt fyrir frostskot í maíbyrjun hefði gróður tekið óvenjusnemma við sér í... Meira
8. júní 2003 | Innlendar fréttir | 396 orð | 1 mynd

Yfir 30% fall á prófum í dönsku og stærðfræði

RÚMUR þriðjungur nemenda í 10. bekk fékk undir fimm í einkunn á samræmdu prófi í stærðfræði í vor. Yfir þrjátíu prósent fengu undir fimm í dönsku en í öðrum greinum var hlutfall þeirra sem ekki náðu lágmarkseinkunn lægra. Meira
8. júní 2003 | Innlendar fréttir | 945 orð | 1 mynd

Ýsustofninn er í örum vexti

TILLÖGUR Hafrannsóknastofnunar um hámarksafla á helztu nytjafiskum við landið fela í sér verulega aukningu á leyfilegum afla af þorski og ýsu. Yfirleitt er staða fiskistofna þokkaleg enda skilyrði í sjónum góð. Meira

Ritstjórnargreinar

8. júní 2003 | Leiðarar | 331 orð

12.

12. júní 1993 : "Nýlokið er í Reykjavík alþjóðlegri ráðstefnu sérfræðinga í læknavísindum um hæggengar veirusýkingar í miðtaugakerfinu og verk dr. Björns Sigurðssonar læknis, fyrsta forstöðumanns Tilraunastöðvar háskólans í meinafræðum á Keldum. Dr. Meira
8. júní 2003 | Leiðarar | 2381 orð | 2 myndir

7. júní

Og hvað snertir efnislega frásögn mína af atburðum stríðsins hef ég gert það að grundvallaratriði að skrifa ekki niður fyrstu söguna, sem varð á vegi mínum, og láta ekki einu sinni stjórnast af mínum eigin almennu tilfinningum; annað hvort var ég sjálfur... Meira
8. júní 2003 | Staksteinar | 355 orð

- Ekki hægt að banna sölu eða gerð klámefnis

Persónulega held ég ekki að það sé hægt eða æskilegt að banna gerð eða sölu kláms. Þeir sem vilja nota það eiga að geta gert það og langanir þeirra koma okkur ekkert við. Meira
8. júní 2003 | Leiðarar | 629 orð

Lækir lifandi vatns

Á hvítasunnu er þess minnst að heilögum anda var úthellt yfir lærisveinana í Jerúsalem forðum daga. Andanum sem líkt hefur verið við vatn, olíu og eld. Meira

Menning

8. júní 2003 | Fólk í fréttum | 176 orð | 1 mynd

Aftur til stríðs

Krybba á botni fjarðar er ný íslensk heimildamynd, en stjórn upptöku og dagskrárgerð var í höndum Dúa J. Landmark. Meira
8. júní 2003 | Fólk í fréttum | 1138 orð | 3 myndir

Amerískur gluggagægir í París

Gagnrýnendur elska að hata hann og hata að elska hann. Sem yfirlýstur gluggagægir notar hann tökuvélina, helst án þess að klippa, til að skyggnast inn í Hitchcock-heima kvikmyndanna hvar í rökkrinu allt er vaðandi í tvíförum, klæðskiptingum og tálkvendum. Skarphéðinn Guðmundsson ræddi við Brian De Palma um nýjustu mynd hans, sem heitir einmitt Tálkvendi. Meira
8. júní 2003 | Menningarlíf | 727 orð | 1 mynd

Arfinum komið til skila

BJARNI Jónsson listmálari sýnir um þessar mundir olíumálverk í Eden. Sýningin sem var opnuð 2. júní sl. mun standa til 15. júní nk. og er Eden opið daglega. Meira
8. júní 2003 | Fólk í fréttum | 194 orð | 1 mynd

Áhrifaríkt ævintýri

ÞAÐ má til sanns vegar færa að fyrsta Stjörnustríðsmyndin sé með áhrifameiri, ef ekki áhrifamesta, kvikmynd síðari tíma. Meira
8. júní 2003 | Menningarlíf | 140 orð

Bandarískur kór á ferð

BANDARÍSKI kórinn Appleton West Singers flytur tónleika í Skálholtsdómkirkju annan í hvítasunnu, 9. júní, kl. 20.30. Hann mun síðan einnig halda tónleika í Dalvíkurkirkju miðvikudaginn 11. júní kl. 20.30 og í Akureyrarkirkju fimmtudaginn 12. júní kl. 20. Meira
8. júní 2003 | Fólk í fréttum | 87 orð | 1 mynd

Bullandi blús

Djass-, blús- og heimstónlistar hátíðin Viking Blue North Festival hefur skekið Reykjavík og Stykkishólm um helgina. Fjölbreytt samansafn tónlistarmanna víða að hefur leitt saman hesta sína á hátíðinni sem líklega er stærsti blúsviðburður um langt skeið. Meira
8. júní 2003 | Menningarlíf | 55 orð

Einleikstónleikar í Hafnarborg

ÁSTRÍÐUR Alda Sigurðardóttir píanóleikari heldur tónleika í Hafnarborg á mánudag kl. 20. Meira
8. júní 2003 | Fólk í fréttum | 374 orð | 2 myndir

Hannibal Lecter og Indiana Jones ofarlega

HANNIBAL Lecter, morðóður maður með tilhneigingu til að borða fórnarlömb sín, og hugsjónamaðurinn og lögfræðingurinn Atticus Finch, eru í efsta sæti yfir illmenni og hetjur kvikmyndasögunnar, samkvæmt Bandarísku kvikmyndastofnuninni, AFI. Meira
8. júní 2003 | Menningarlíf | 46 orð

Jass í Hafnarfirði

ÞAU Kristjana Stefánsdóttir jasssöngkona, Björn Thoroddsen gítarleikari og Jón Rafnsson bassaleikari koma fram tónleikum í tengslum við Menningarhátíð Hafnarfjarðar á Veitingahúsinu Café Aroma í kvöld, sunnudagskvöld og hefjast þeir klukkan hálf níu. Meira
8. júní 2003 | Menningarlíf | 49 orð

Leiðsögn um Cremaster Plate 2003

SÝNING Matthews Barneys stendur nú yfir í Nýlistasafninu. Sýningin er hluti af CREMASTER-seríunni sem listamaðurinn byrjaði að vinna að 1994. Hann lýkur nú seríunni með sýningum í Guggenheim-safninu í New York, á Feneyjatvíæringnum og í Nýlistasafninu. Meira
8. júní 2003 | Menningarlíf | 21 orð

Listamaður mánaðarins

BJARNI ÞÓR myndlistamaður á Akranesi er listamaður mánaðarins í Galleríi List. Verk Bjarna eru til sýnis í gluggum gallerísins til 16.... Meira
8. júní 2003 | Menningarlíf | 140 orð | 1 mynd

Marijo Murillo í Ráðhúsinu

SPÆNSKA myndlistarkonan Marijo Murillo sýnir um þessar mundir í Ráðhúsi Reykjavíkur. Marijo lærði við Hand- og myndlistarskólann í Madríd og sérhæfði sig í hönnun og myndskreytingum. Meira
8. júní 2003 | Fólk í fréttum | 170 orð | 1 mynd

MIÐASALA á tónleika kanadíska söngfuglsins Díönu...

MIÐASALA á tónleika kanadíska söngfuglsins Díönu Krall hefst mánudaginn 16. júní. Einungis verður selt í sæti og fer miðasala fram á skrifstofu Sinfóníuhljómsveitar Íslands en tónleikarnir verða í Laugardalshöll 9. ágúst. 2.600 sæti eru í boði.... Meira
8. júní 2003 | Tónlist | 518 orð

Orgeltónar frá barokktímanum

Jon Laukvik orgelleikari. Laugardagurinn 31. maí kl. 12.00. Meira
8. júní 2003 | Menningarlíf | 248 orð | 1 mynd

Óperustúdíó Austurlands frumsýnir Don Giovanni

ÓPERUSTÚDÍÓ Austurlands frumsýnir óperuna Don Giovanni eftir W.A. Mozart á Eiðum á morgun, mánudag, kl. 16. Sýningin markar upphaf tónlistarhátíðarinnar Bjartra nátta í júní, sem stendur til 16. júní nk. Óperan verður einnig flutt 10., 12. og 13. Meira
8. júní 2003 | Menningarlíf | 69 orð | 1 mynd

Pétur Gautur styrkir Barnaspítala Hringsins

UPPBOÐI á einu af málverkum Péturs Gauts Svavarssonar í Galleríi Landsbankans á vefnum er lokið og hæsta boð í málverkið, Uppstilling, var 83.500 kr. Pétur Gautur ánafnaði Barnaspítala Hringsins andvirði kaupverðsins. Meira
8. júní 2003 | Fólk í fréttum | 1275 orð | 2 myndir

Reiðir, miðaldra menn

Skiptir ný plata með Metallicu ennþá einhverju máli? Á þessi mikilvægasta harðrokksveit síðustu tveggja áratuga enn erindi við rokkunnendur nýrrar aldar? St. Anger er argasti reiðilestur, hávær yfirlýsing frá endurnærðri hljómsveit um að hún eigi nóg inni, sé enn aðal og hananú! Meira
8. júní 2003 | Fólk í fréttum | 284 orð | 2 myndir

Ríkisstjórnin þakkar Smekkleysu

ÚTGÁFUFYRIRTÆKIÐ Smekkleysa fagnar í ár 20 ára afmæli sínu en fyrirtækið var stofnað fyrir 17 árum. Meira
8. júní 2003 | Fólk í fréttum | 857 orð | 2 myndir

Sumarsöngur til þín og mín

Greifarnir eru hljómsveit sem kann að skemmta sér og öðrum. Inga Rún Sigurðardóttir ræddi við Kristján Viðar Haraldsson, söngvara sveitarinnar. Meira
8. júní 2003 | Fólk í fréttum | 162 orð | 1 mynd

...svekktum gítarleikara

WOODY Allen hefur löngum verið þekktur fyrir áhuga sinn á djasstónlist, enda nokkuð glúrinn klarinettuleikari. Meira
8. júní 2003 | Menningarlíf | 577 orð | 1 mynd

Tónlistin spretti úr jörðinni frekar en höfðinu

Venjulega spilar Olivier Latry á orgelið í Notre Dame á sunnudögum. Í kvöld spilar hann í Hallgrímskirkju. Pétur Blöndal talaði við rómaðan organista um spuna og sitthvað fleira. Meira
8. júní 2003 | Menningarlíf | 1559 orð | 1 mynd

Þyrnum þakinn Gullpálmi

KVIKMYNDAHÁTÍÐIR eru fullkomin tímaskekkja. Meira

Umræðan

8. júní 2003 | Bréf til blaðsins | 510 orð | 1 mynd

Hin sorglega grein

MIKIÐ var sorglegt að lesa samnefnda grein Arnars Thoroddsen í Morgunblaðinu 2. júní sl. Hann er þar að gagnrýna tónleika hinnar ótrúlegu strengjasveitar sem haldnir voru 30. maí eða "fella dóminn" eins og hann kýs að vonum að kalla það. Meira
8. júní 2003 | Bréf til blaðsins | 201 orð | 3 myndir

Hvar er myndin?

Fallegir kettlingar fást gefins 5 GULLFALLEGIR kettlingar fást gefins. Eru til afhendingar í kringum 17. júní. Upplýsingar í síma 5641204 eða 8933989. Magni er enn týndur EKKERT hefur sést til norska skógarkattarins Magna síðan 11. maí. Meira
8. júní 2003 | Bréf til blaðsins | 326 orð | 1 mynd

Hver er skilningur Geirs H. Haarde á lýðræði?

FYRIR alllöngu var sett á laggirnar nefnd, svokölluð samráðsnefnd, sem var falið það vandasama verk að fjalla um kjör aldraðra. Sæti í henni áttu fulltrúar þeirra, Ólafur Ólafsson, Benedikt Davíðsson og Pétur Guðmundsson auk formannsins, Þórarins V. Meira
8. júní 2003 | Bréf til blaðsins | 312 orð

Sigurhátíð á Hulduhólum

LÖNGUM hefur Mosfellssveitin verið aðdráttarafl bókmennta og lista. Ég þrammaði þangað um hávetur í leit að heimildum um Sverri Haraldsson listmálara. Sem ég ásamt öðrum listunnendum átti hlutdeild í á mínum yngri árum. Meira
8. júní 2003 | Aðsent efni | 1874 orð | 2 myndir

Sveigjanlegt gengi er höggdeyfir atvinnulífsins

FORSÆTISRÁÐHERRA Svía, Göran Persson, er ótvírætt í vanda staddur. Eftir rúma þrjá mánuði fer fram þjóðaratkvæðagreiðsla í Svíþjóð um það hvort sænska krónan verði aflögð og evran tekin upp. Meira

Minningargreinar

8. júní 2003 | Minningargreinar | 1079 orð | 1 mynd

ARNGRÍMUR VÍDALÍN JÓNSSON

Arngrímur Vídalín Jónsson fæddist á Sólveigarstöðum í Biskupstungum 19. mars 1962. Hann lést 23. maí síðastliðinn. Foreldrar Arngríms voru Jón Vídalín Guðmundsson og Jóna Sólveig Magnúsdóttir. Meira  Kaupa minningabók
8. júní 2003 | Minningargreinar | 1011 orð | 1 mynd

GUÐMUNDA H. H. GUÐMUNDSDÓTTIR

Guðmunda Hannesína Helga Guðmundsdóttir fæddist á Ísólfsskála hinn 12. júlí árið 1918. Hún lést á hjartadeild Landspítalans hinn 23. maí síðastliðinn. Foreldrar Guðmundu voru Agnes Jónsdóttir, f. 3.12. 1876, d. 18.6. 1968, og Guðmundur Guðmundsson, f.... Meira  Kaupa minningabók
8. júní 2003 | Minningargreinar | 1487 orð | 1 mynd

GUÐRÚN PÁLMADÓTTIR

Guðrún Pálmadóttir matráðskona fæddist í Kálfagerði í Eyjafirði 18. júlí 1917. Hún lést á Elliheimilinu Grund í Reykjavík 18. maí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Pálmi Jóhannesson bóndi í Kálfagerði og verkamaður á Akureyri, f. 1.10. 1875, d. 21.11. Meira  Kaupa minningabók
8. júní 2003 | Minningargreinar | 469 orð | 1 mynd

GUÐRÚN PEDERSEN SUNDET

Guðrún Pedersen Sundet fæddist í Danmörku 20. ágúst 1923. Hún lést á heimili sínu í Noregi 24. mars síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Salvör Jónsdóttir og Niels Pedersen. Guðrún giftist 1943 Gerhart Sundet sjóliða í Den Norske Marinen, d. 1988. Þau eignuðust sjö börn, barnabörn eru 17 og langömmubörnin eru sex. Þau Gerhart bjuggu á lítilli eyju í Stokksund fyrir utan Þrándheim. Útför Guðrúnar var gerð í Stokköy. Meira  Kaupa minningabók
8. júní 2003 | Minningargreinar | 2082 orð | 1 mynd

HALLA SIGTRYGGSDÓTTIR

Halla Sigtryggsdóttir fæddist í Reykjavík 7. júlí 1933. Hún lést á Heilbrigðisstofnuninni á Blönduósi 27. maí síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Fossvogskirkju 5. júní. Meira  Kaupa minningabók
8. júní 2003 | Minningargreinar | 419 orð | 1 mynd

HELGA TRYGGVADÓTTIR

Helga Tryggvadóttir fæddist í Reykjavík 19. júlí 1920. Hún lést á líknardeild Landakotsspítala 11. apríl síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Dómkirkjunni 23. apríl. Meira  Kaupa minningabók
8. júní 2003 | Minningargreinar | 1101 orð | 1 mynd

HULDA SIGURBJÖRNSDÓTTIR

Elínborg Hulda Sigurbjörnsdóttir fæddist í Sigurðarbæ á Blönduósi 1. október 1917. Hún lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 25. apríl síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Hvítasunnukirkjunni á Akureyri 2. maí. Meira  Kaupa minningabók
8. júní 2003 | Minningargreinar | 449 orð | 1 mynd

JÓN D. JÓNSSON

Jón Daníelsson Jónsson fæddist á Fagranesi á Langanesi 20. nóvember 1914. Hann lést á hjúkrunardeild Heilbrigðisstofnunar Suðausturlands 1. júní síðastliðinn. Foreldrar Jóns voru hjónin Sigríður Sigurðardóttir og Jón Jónasson. Meira  Kaupa minningabók
8. júní 2003 | Minningargreinar | 306 orð | 1 mynd

PÁLÍNA PÁLSDÓTTIR

Pálína Pálsdóttir fæddist á Seljalandi í Fljótshverfi í Vestur-Skaftafellssýslu 1. nóvember 1919. Hún lést á dvalarheimilinu Hjallatúni í Vík 2. maí síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Þykkvabæjarklausturskirkju í Álftaveri 10. maí. Meira  Kaupa minningabók
8. júní 2003 | Minningargreinar | 1288 orð | 1 mynd

PÉTUR AÐALSTEINSSON

Pétur Aðalsteinsson fæddist að Stóru-Borg í V-Hún. 12. ágúst 1920. Hann andaðist á Landsspítalanum í Fossvogi 9. maí síðastliðinn. Foreldrar hans voru Aðalsteinn Dýrmundsson og Björg Margrét Pétursdóttir. Meira  Kaupa minningabók
8. júní 2003 | Minningargreinar | 244 orð | 1 mynd

SIGRÍÐUR JÓNSDÓTTIR

Sigríður Jónsdóttir frá Hraunkoti fæddist 13. mars 1906. Hún lést 26. mars síðastliðinn. Foreldrar Sigríðar voru Jón Jónsson, f. í Seglbúðum 25. apríl 1868, og Ólafía Gunnarsdóttir, f. á Flögu 20. apríl 1873, d. 3. júlí 1955. Systkini Sigríðar voru: 1) Gunnar, f. 1900; 2) Jóhanna Þuríður, f. 1902; 3) Katrín, f. 1907. Hálfsystkini Sigríðar sammæðra voru: 4) Jónína Kristín Sigurðardóttir, f. 1912; 5) Helgi Sigurðsson, f. 1918. Útför Sigríðar var gerð frá Prestsbakkakirkju á Síðu 5. apríl sl. Meira  Kaupa minningabók
8. júní 2003 | Minningargreinar | 1345 orð | 1 mynd

SIGURBJÖRN SIGURBJÖRNSSON

Sigurbjörn Guðmundur Sigurbjörnsson fæddist í Baugaseli í Barkárdal 27. febrúar 1923. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Seli 3. maí síðastliðinn og var útför hans gerð frá Akureyrarkirkju 9. maí. Meira  Kaupa minningabók
8. júní 2003 | Minningargreinar | 1041 orð | 1 mynd

ÞORKELL ÞORKELSSON

Þorkell Þorkelsson fæddist á Valdastöðum í Kjós 28. júlí 1919. Hann varð bráðkvaddur á Hrafnistu 23. maí síðastliðinn. Foreldrar Þorkels voru Þorkell Guðmundsson, f. 1884, d. 1918, og Halldóra Halldórsdóttir, f. 1879, d. 1962. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

8. júní 2003 | Ferðalög | 225 orð | 2 myndir

Dagsferð í Kárahnjúka FLUGFÉLAG Íslands í...

Dagsferð í Kárahnjúka FLUGFÉLAG Íslands í samvinnu við Ferðaþjónustu Tanna á Eskifirði býður nú í fyrsta sinn á Íslandi skipulagðar dagsferðir til að skoða stærstu framkvæmdir Íslandssögunnar við Kárahnjúka. Meira
8. júní 2003 | Ferðalög | 83 orð | 1 mynd

Flogið til Alicante í vetur

PLÚSFERÐIR hafa ákveðið að bjóða flug til Alicante í vetur með beinu leiguflugi Flugleiða. Þetta er í fyrsta sinn sem flogið er reglulega í beinu leiguflugi til Alicante að vetri til. Flogið verður dagana 22. október, 5. nóvember, 19. nóvember, 3. Meira
8. júní 2003 | Ferðalög | 149 orð | 1 mynd

Fyrir fjölskylduna

Í SUMAR gefst ferðalöngum á Austurlandi og auðvitað heimamönnum líka tækfæri til að fara í tveggja tíma kvöldgöngu með leiðsögn í nágrenni Egilsstaða. Ferðafélag Fljótsdalshéraðs stendur fyrir kvöldgöngum með stuðningi frá Austur-Héraði. Meira
8. júní 2003 | Ferðalög | 499 orð | 3 myndir

Iðandi mannlíf í Tallin

Gamli bærinn í Tallin er mjög sjarmerandi, þröngar steinlagðar götur, og þar leynast ýmsir skemmtilegir staðir sem gaman er að heimsækja segir Ásborg Arnþórsdóttir sem er nýkomin úr vel heppnaðri reisu frá Eistlandi. Meira
8. júní 2003 | Ferðalög | 148 orð

Nýr upplýsingavefur um Danmörku

OPNAÐUR hefur verið upplýsingavefur fyrir Íslendinga á leið til Danmerkur. Vefurinn er unninn af Hirti Smárasyni sem hefur verið búsettur í Danmörku og þekkir því landið af eigin raun. Meira
8. júní 2003 | Ferðalög | 73 orð

Nýtt tjaldsvæði í Borgarnesi

NÝTT tjaldsvæði hefur verið tekið í notkun á gamla malarvelinum við Borgarbraut í Borgarnesi. Búið er að tyrfa gamla völlinn og koma þar upp salernum, sturtu og handlaugum. Meira
8. júní 2003 | Ferðalög | 106 orð | 1 mynd

Upplýsingamiðstöð á Fosshóli

ÞINGEYJARSVEIT hefur nú ráðið Önnu Maríu Þórhallsdóttur í nýtt starf upplýsingafulltrúa ferðamála. Anna María hefur aðsetur á Fosshóli við Goðafoss. Upplýsingaskrifstofan verður opin virka daga frá kl. 9-17 meðan þessi þjónusta er í mótun. Meira
8. júní 2003 | Ferðalög | 300 orð

Vikan framundan

Í sumar verður á ferðasíðunum vikulega sagt frá ýmsum uppákomum og hátíðum víða um land sem ferðalangar geta tekið þátt í. JÚNÍ 12. Fransmenn á Íslandi. Safn með þessu nafni opnað á Fáskrúðsfirði. Safnið verður opið alla daga í sumar. 12.-15. Meira
8. júní 2003 | Ferðalög | 593 orð | 5 myndir

Þarna er fólk ekki alltaf að flýta sér

Hún borðaði nýtínda sveppi í morgunmat, keypti kastaníubrauð hjá þorpsbakaranum og vínbóndinn lauk upp fyrir henni leyndardómum ítalskrar matargerðar. Dominique Pledel segir að það hafi verið ævintýri líkast að heimsækja þorpið Licciana Nardi í Toscana á Ítalíu. Meira

Fastir þættir

8. júní 2003 | Árnað heilla | 23 orð | 1 mynd

60 ÁRA afmæli .

60 ÁRA afmæli . Á morgun, mánudaginn 9. júní, er sextugur Jón Ingi Ragnarsson, málarameistari, Logafold 22, Reykjavík. Hann er að heiman á... Meira
8. júní 2003 | Árnað heilla | 32 orð | 1 mynd

70 ÁRA afmæli .

70 ÁRA afmæli . Í dag, sunnudaginn 8. júní, er sjötugur Steindór Guðmundsson, bóndi og hestamaður frá Egilsstöðum, Ölfusi, Sóltúni 28, Selfossi. Eiginkona hans er Oddbjörg Haraldsdóttir. Þau verða að heiman á... Meira
8. júní 2003 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

75 ÁRA afmæli .

75 ÁRA afmæli . Á morgun, mánudaginn 9. júní, er 75 ára Magnús Guðmundsson, Strandgötu 3, Patreksfirði. Hann og konan hans, Valdís Viktoría, verða að heiman í... Meira
8. júní 2003 | Fastir þættir | 809 orð | 1 mynd

Aðalfrétt helgarinnar

Ein af þremur stórhátíðum kirkjuársins er runnin upp. Hún er jafnframt ein mesta umferðarhelgi ársins. Sigurður Ægisson óskar landsmönnum Guðs blessunar og hvetur vegfarendur jafnframt til að sýna ítrustu gætni í dag og á morgun. Meira
8. júní 2003 | Fastir þættir | 394 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson

Líkindafræðin kemur oft við sögu við sundurgreiningu á spilaleiðum, en ekki alltaf á sama hátt. Líkur eru síbreytilegar eftir því sem spili vindur fram og nýjar upplýsingar koma í ljós. Þá er hugmyndin um "laus sæti" ráðandi í mati á leiðum. Meira
8. júní 2003 | Fastir þættir | 159 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Bridsdeild Félags eldri borgara í Reykjavík Tvímenningskeppni spiluð í Ásgarði í Glæsibæ mánud. 2. júní 2003. Spilað var á 8 borðum. Meðalskor 168 stig. Árangur N-S. Sæmundur Björnss. - Olíver Kristóf. 200 Sigtryggur Ellerts. Meira
8. júní 2003 | Dagbók | 42 orð

HUGGUN

Ertu nú horfin, þú unaðs tíð, er álfur í hverri lilju bjó? Og hvernig er rósin blessuð og blíð og blómin á fjarrum heiðar mó! Ertu nú horfin, þú yndis tíð, er Alvitur fýstist á myrkvan við, og Svanhvít á dúni svanafríð söngfugla gladdist við... Meira
8. júní 2003 | Dagbók | 441 orð

(Sak. 10, 1.)

Í dag er sunnudagur 8. júní 159.dagur ársins 2003. Hvítasunnudagur, Medardusdagur. Orð dagsins: Biðjið Drottin um regn. Hann veitir vorregn og haustregn á réttum tíma. Helliskúrir og steypiregn gefur hann þeim, hverri jurt vallarins. Meira
8. júní 2003 | Fastir þættir | 121 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson

1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 Bg7 4. e4 d6 5. f4 c5 6. d5 O-O 7. Rf3 b5 8. cxb5 a6 9. a4 e6 10. b6 Dxb6 11. a5 Dc7 12. Bc4 exd5 13. Bxd5 Rc6 14. O-O Hb8 15. f5 Rb4 16. Bf4 Hd8 17. Bc4 Rh5 18. Bg5 Hd7 19. Rh4 Bd4+ 20. Kh1 Kg7 21. fxg6 hxg6 22. Df3 d5 23. Meira
8. júní 2003 | Fastir þættir | 390 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

VÍKVERJI vill sjá breytingar á Lönguhlíð í Reykjavík. Hann býr rétt við Lönguhlíðina en gatan er tvöföld í báðar áttir. Meira
8. júní 2003 | Fastir þættir | 701 orð | 1 mynd

VORERTUR

Í rómantískum skáldsögum, sem ég drakk í mig á sokkabandsárunum, var stundum fjallað um ungar stúlkur, sem skiptu svo fallega litum. Ungar stúlkur skipta sjálfsagt fallega litum ennþá, en það gerir garðurinn okkar líka. Meira

Íþróttir

8. júní 2003 | Íþróttir | 112 orð

New Jersey jafnaði metin

Körfuknattleiksliðið New Jersey Nets jafnaði metin í úrslitarimmu NBA-deildarinnar við San Antonio Spurs aðfaranótt gærdagsins. Meira

Sunnudagsblað

8. júní 2003 | Sunnudagsblað | 1871 orð | 1 mynd

Anarkisti alla mína ævi

Á hvítasunnudag endursýnir Sjónvarpið mynd Hrafns Gunnlaugssonar, Ísland í öðru ljósi, sem hefur vakið nokkurt umtal og jafnvel deilur. Með haustinu er síðan von á myndinni Opinberun Hannesar sem Hrafn sækir hugmyndina að í smásögu eftir Davíð Oddsson. Haukur Már Helgason hitti Hrafn að máli og þeir ræddu um kvikmyndir og heimsmyndir. Meira
8. júní 2003 | Sunnudagsblað | 1832 orð | 4 myndir

Á ekki eftir að sakna Jöklu

Á saumastofu listakonunnar Ólavíu Sigmarsdóttur í Klausturseli fást heimaunnar vörur úr hreindýraskinni og sitthvað fleira. Pétur Blöndal talaði við hana um hreindýrin í heimahaganum, lífið á saumastofunni og sambúðina við Jöklu. Meira
8. júní 2003 | Sunnudagsblað | 2480 orð | 2 myndir

Áratugur matvælaöryggis runninn upp

Davíð Egilson, forstjóri Umhverfisstofnunar, telur að upp sé runninn áratugur matvælaöryggis. Hann ræddi við Ragnhildi Sverrisdóttur um hlutverk stofnunarinnar, þörfina á almennri sátt um náttúruverndaráætlun og líklega fjölgun þjóðgarða. Meira
8. júní 2003 | Sunnudagsblað | 1744 orð | 3 myndir

Borað í tennur með nýstárlegum hætti

Nú styttist í að nýstárlegur tannbor, uppfinning Egils Jónssonar tannlæknis á Akureyri, geti orðið að veruleika. Skapti Hallgrímsson rabbaði við Geir A. Gunnlaugsson, stjórnarformann Globodent, fyrirtækisins sem stofnað var vegna verkefnisins, og Sigurð Harðarson, starfsmann KPMG Ráðgjafar, sem er verkefnisstjóri. Meira
8. júní 2003 | Sunnudagsblað | 1120 orð | 3 myndir

Bræður í pólitík

Bræðurnir Árni og Páll Magnússynir hafa komið með áberandi hætti inn í íslensk stjórnmál. Þótt þeir hafi báðir verið í framboði fyrir Framsóknarflokkinn í síðustu kosningum leit lengi vel út fyrir að afskipti annars þeirra af stjórnmálum yrðu engin. Ragna Sara Jónsdóttir hitti bræðurna úr Kópavogi sem stundum er ruglað saman. Meira
8. júní 2003 | Sunnudagsblað | 277 orð | 3 myndir

Costers del Segre og Castelli di Jesi

Þ að er alltaf ánægjulegt að sjá ný vín sem skera sig úr í búðunum. Þau eru mörg víngerðarhéruðin í heiminum sem við fáum ekki að njóta hér á landi en framleiða mjög góð vín. Meira
8. júní 2003 | Sunnudagsblað | 56 orð | 1 mynd

Didda, faðmaðu salinn!

Skáldkonan Didda er nýkomin frá Cannes, þar sem hún kynnti, ásamt fleirum, kvikmyndina Stormviðri í leikstjórn Sólveigar Anspach. Didda lék annað aðalhlutverkið í myndinni og er það frumraun hennar á því sviði sem hún stóðst með glæsibrag. Hildur Einarsdóttir hitti hana á kaffihúsi og fékk að líta inn í hugarheim þessarar sérstöku og fjölhæfu konu. 10 Meira
8. júní 2003 | Sunnudagsblað | 1766 orð | 3 myndir

Dýrð sé þjófum framtíðar

Þeir taka sjálfa sig og tónlist sína grafalvarlega og hafa alltaf gert. Þeir eiga tvær af rómuðustu plötum síðustu áratuga en vilja síst af öllu gera þær plötur aftur - og aftur. Skarphéðinn Guðmundsson ræddi við Ed O'Brien, gítarleikara Radiohead, um sjöttu plötu sveitarinnar Hail to the Thief, sem er beint til ráðamanna heimsins, þjófa framtíðarinnar. Meira
8. júní 2003 | Sunnudagsblað | 73 orð | 1 mynd

Egill og Globodent

Egill Jónsson fékk fyrstu verðlaun í samkeppni Nýsköpunarsjóðs árið 2000 fyrir viðskiptaáætlun sína og síðan hefur verið unnið að þróun hugmyndarinnar, með Iðntæknistofnun og fleirum, hérlendis og erlendis. Meira
8. júní 2003 | Sunnudagsblað | 36 orð | 1 mynd

Einkunnagjöf vína byggist á heildstæðu mati...

Einkunnagjöf vína byggist á heildstæðu mati á gæðum, upprunaeinkennum og hlutfalli verðs og gæða. Vín getur fengið að hámarki 20 stig í einkunn. Ef um mjög góð kaup er að ræða er vínið merkt með... Meira
8. júní 2003 | Sunnudagsblað | 1976 orð | 6 myndir

Fornir Faxar Flugfélags Íslands

Flugvélar og saga þeirra hafa fangað huga Sigurbjörns Sigurðssonar svo um munar. Heimili hans er skreytt myndum af flugvélum og flugvélalíkön fylla langar hillur. Guðni Einarsson heimsótti Sigurbjörn. Meira
8. júní 2003 | Sunnudagsblað | 2040 orð | 3 myndir

Góður árangur vísindanna, en fé skortir

Atvinnufyrirtæki leggja sífellt meira af mörkum til rannsókna og þróunar, en hlutur rannsóknastofnana hins opinbera hefur fallið úr 70% niður í 20% á aldarfjórðungi. Ragnhildur Sverrisdóttir kynnti sér skýrslu Rannís, en þar segir að rannsóknir og þróunarstarf skili sér með svo áþreifanlegum hætti hér á landi að það eitt réttlæti aukin opinber framlög. Meira
8. júní 2003 | Sunnudagsblað | 1966 orð | 6 myndir

Haltir og handalausir

Að vera alveg handalaus táknar á íslensku að geta ekkert gert. Það eru örlög þeirra sem höggnar voru af hendur og fætur í langvinnum stríðsátökum í Sierra Leone og Elín Pálmadóttir hitti í kampi aflimaðra. Þeim höfðu fallist hendur, þ.e. standa nú úrræðalaus, og án læknihjálpar, sem tókst þó örlítið að bæta úr. Meira
8. júní 2003 | Sunnudagsblað | 664 orð | 1 mynd

Í fyrsta skipti að Kárahnjúkum

Mér líður einhvern veginn ekki eins og ég sé að fara upp að Kárahnjúkum í fyrsta skipti. Mér finnst ég hafi komið þangað áður. Allar myndirnar sem ég hef séð. Öll umræðan sem síast inn um annað eyrað og út um hitt. Og til orðin skissa í huganum. Meira
8. júní 2003 | Sunnudagsblað | 505 orð | 3 myndir

Ljúffengar andabringur

Þ að er mikill fengur að því að nú er hægt að ganga að frönskum andabringum vísum í frystiborðum betri stórmarkaða. Andabringur eru ekki einungis eitthvert besta kjöt sem hægt er að fá. Þær eru einnig glettilega auðveldar í matreiðslu. Meira
8. júní 2003 | Sunnudagsblað | 61 orð

matur@mbl.is

Lesendur eru hvattir til að senda sælkerum hugmyndir, athugasemdir eða ábendingar. Um getur verið að ræða ábendingar um áhugavert efni, atburði eða uppákomur, stuttar sögur tengdar efninu eða þá óskir um að eitthvað sérstakt verði tekið fyrir. Meira
8. júní 2003 | Sunnudagsblað | 3604 orð | 3 myndir

Skiptir máli að vera í góðu liði

Skáldkonan Didda er nýkomin frá Cannes, þar sem hún kynnti ásamt fleirum kvikmyndina Stormviðri í leikstjórn Sólveigar Anspach. Didda lék annað aðalhlutverkið í myndinni og er það frumraun hennar á því sviði sem hún stóðst með glæsibrag. Hildur Einarsdóttir hitti hana á kaffihúsi og fékk að líta inn í hugarheim þessarar sérstöku og fjölhæfu konu. *10 Meira
8. júní 2003 | Sunnudagsblað | 707 orð | 1 mynd

Við getum séð um þetta sjálfir

Það er undarlegt að þurfa ekki að fara nema til Færeyja til þess að vera kominn algerlega út úr íslensku nútímasamfélagi, eftir viku er manni nánast í "barnsminni" hvernig helstu menn hér líta út, tala og bera sig til. Það er hvíld að komast burtu og sjá hlutina frá nýju sjónarhorni. Til þess þarf undraskamman tíma þegar í nýtt samfélag er komið, jafnvel þótt í nálægð sé. Meira
8. júní 2003 | Sunnudagsblað | 3241 orð | 3 myndir

Við viljum byggja brýr

Grado og Jelena Arsenijevic ákváðu að flytja frá Serbíu til að freista gæfunnar á Íslandi fyrir ríflega tveimur árum. Anna G. Ólafsdóttir fékk þau til að líta um farinn veg og beina gestsauga sínu að íslensku samfélagi. Meira
8. júní 2003 | Sunnudagsblað | 164 orð

Vissir þú að...

* Serbía var áður hluti af gömlu Júgóslavíu. Hin lýðveldin voru Slóvenía, Bosnía, Króatía, Makedónía og Svartfjallaland. Að auki töldust Kosovo og Vojvodina til sjálfsstjórnarsvæða. Meira
8. júní 2003 | Sunnudagsblað | 410 orð | 2 myndir

Ætlar að endurreisa veiðiparadís

Pétur Pétursson, sem leigt hefur Vatnsdalsá ásamt Frakkanum Guy Geffroy síðustu árin, hefur nú tekið Reykjadalsá í Reykjadal í Suður-Þingeyjarsýslu á leigu og er ekki tjaldað til einnar nætur; leigusamningurinn er til tíu ára og eru stór plön komin á... Meira
8. júní 2003 | Sunnudagsblað | 260 orð

Önd og kirsuber

Ný og falleg kirsuber eru nú fáanleg í verslunum og er tilvalið að nýta þau sem mest því þau eru því miður einungis fáanleg hluta ársins hér á landi. Kirsuber má nota á margvíslegan hátt, jafnt í eftirrétti sem aðalrétti. Meira

Barnablað

8. júní 2003 | Barnablað | 61 orð | 2 myndir

Blaut krakka-krossgáta

Hún er vot, rennandi blaut og niðurrignd krossgátan okkar þessa vikuna - en samt skemmtileg! Eins og fyrr þurfið þið að reikna út með ykkar snilligáfu hvaða orð af listanum passar hvar. Meira
8. júní 2003 | Barnablað | 488 orð | 2 myndir

Mér finnst rigningin góð!

Húsið er að gráta alveg einsog ég. Það eru tár á rúðunni sem leka svo niður veggina. Húsið getur aldrei lokað augunum og látið sig dreyma. Ætli það fái martraðir? Hárið mér er ljóst þakið á húsinu er grænt. Ég Íslendingur það Grænlendingur. Meira
8. júní 2003 | Barnablað | 88 orð | 2 myndir

Pennavinir

Halló og hæ hæ! Mig langar að eignast pennavini sem eru fæddir árið 1993. Það mega vera bæði strákar og stelpur. Áhugamál: Birgitta H, karfa, fimleikar, barnapössun og pennavinir. Sendið, ekki vera feimin. Meira
8. júní 2003 | Barnablað | 28 orð | 3 myndir

Rósótta regnhlífin

Æ og ó! Aumingja amma er nýkomin úr lagningu og svo lendir hún í hellidembu á leiðinni út í kaupfélag. Skutlastu nú eftir rósóttu regnhlífinni fyrir gömlu... Meira
8. júní 2003 | Barnablað | 27 orð | 1 mynd

Stór og mikill

Þessi sæti hvalur er bæði stór og mikill, eins og venja er um hvali. Myndina teiknaði hin hæfileikaríka Ragnhildur Þrastardóttir, 6 ára, Skaftahlíð 8 í Reykjavík.... Meira
8. júní 2003 | Barnablað | 30 orð | 1 mynd

Sumarstemmning

Herluf Ingvar Clausen 7 ára myndlistarkappi af Hofsvallagötunni er kominn í sumarskap. Hann sendi okkur þessa fínu mynd af konunni sem tínir epli af trjánum. Skyldi hún búa á... Meira
8. júní 2003 | Barnablað | 50 orð | 1 mynd

Sverðaglamur á Iðavelli

Védís Rúnarsdóttir, 10 ára ljóðskáld af Laugarnesveginum í Reykjavík, samdi þetta frumlega ljóð. Hún veit greinilega margt um bæði Íslendingasögurnar og Ásatrúna. Klár stelpa, hún Védís. Sigurður Fáfnisbani berst á Iðavelli sem einherji. Meira
8. júní 2003 | Barnablað | 285 orð | 3 myndir

Veðurrannsóknir

Komið þið öll margsæl og blessuð. Einsog þið hafið áreiðanlega komist að, góurnar mínar, er fátt skemmtilegra en að skilja heiminn og gang náttúrunnar í gegnum vísindarannsóknir. Meira
8. júní 2003 | Barnablað | 114 orð | 1 mynd

Viltu vinna sumarbol?

Nú er komið að ykkur krakkar að skrá niður skemmtilega sumarsögu, eins og ykkur einum er lagið. Ekki satt? Og hvernig væri að hafa smá lýsingar á íslensku sumarveðri í sögunni? Það má jafnvel setja strik í reikninginn hjá sögupersónunum. Meira

Ýmis aukablöð

8. júní 2003 | Kvikmyndablað | 58 orð | 1 mynd

Alanis leikur í mynd un goðsögn

Kanadíski söngfuglinn Alanis Morissette er nýjasta skrautfjöðrin í stórmyndinni One of Those Things , sem fjallar um ævi tónlistargoðsagnarinnar Cole Porter . Meira
8. júní 2003 | Kvikmyndablað | 1115 orð | 2 myndir

Grettir á hvíta tjaldið

Skilgreiningin á vandræðamönnum sem "góðkunningjum lögreglunnar", hljómar jafnan líkt og öfugmæli. Hinsvegar er óhætt að fullyrða að fresskötturinn Grettir (Garfield) er sannarlega einn af góðkunningjum lesenda Morgunblaðsins. Sæbjörn Valdimarsson komst að því að nú er verið að hefja tökur á stórmynd um þessa vinsælu teiknimyndafígúru. Meira
8. júní 2003 | Kvikmyndablað | 571 orð | 2 myndir

Íslensk innrás á Ítalíu

ÞAÐ eru jafnan ánægjuleg tíðindi þegar landanum vegnar vel á erlendri grund. Ekki síst í jafn lokaðri og harðsnúinni veröld og alþjóðlegri kvikmyndagerð þar sem peningar vaxa ekki á trjánum. Meira
8. júní 2003 | Kvikmyndablað | 168 orð | 1 mynd

Kynlífskönnuður kvikmyndaður

ÍRSKI leikarinn Liam Neeson er að undirbúa sig við Háskóla Indianafylkis fyrir hlutverk kynlífskönnuðarins Alfred Kinsey. Meira
8. júní 2003 | Kvikmyndablað | 66 orð | 1 mynd

Stallone í startholunum

Sylvester Stallone er ekki dauður úr öllum æðum þrátt fyrir slakt gengi að undanförnu, en síðasta myndin hans fór beint í myndbandadreifingu. Meira
8. júní 2003 | Kvikmyndablað | 152 orð | 1 mynd

Undirbúningur Napóleonsskjalanna í fullum gangi

SEM kunnugt er vann Arnaldur Indriðason þann fáheyrða sigur fyrir skemmstu að hljóta Glerlykilinn annað árið í röð. Þessi eftirsóttu verðlaun eru veitt fyrir bestu sakamálasögu skrifaða af Norðurlandabúa. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.