Greinar þriðjudaginn 10. júní 2003

Forsíða

10. júní 2003 | Forsíða | 372 orð | 1 mynd

Bretar taki ekki upp evruna að svo stöddu

GORDON Brown, fjármálaráðherra Bretlands, tilkynnti á breska þinginu í gær að stjórnin teldi að efnahagur landsins uppfyllti ekki enn skilyrði sem hún hefur sett fyrir upptöku evrunnar. Meira
10. júní 2003 | Forsíða | 154 orð

Ísraelar hefja niðurrif útvarðarstöðva

ÍSRAELSKIR hermenn hófust í gær handa við að fjarlægja mannlausar útvarðarstöðvar gyðinga á Vesturbakkanum eftir að stjórn Ísraels afhenti leiðtogum ísraelskra landtökumanna lista yfir fjórtán ólöglegar útvarðarstöðvar sem yrðu rifnar niður. Meira
10. júní 2003 | Forsíða | 182 orð | 2 myndir

Kom ekki á óvart

TILKYNNINGIN frá fjármálaráðherra Breta um evruna kemur Geir H. Haarde fjármálaráðherra og Halldóri Ásgrímssyni utanríkisráðherra ekki á óvart. Meira
10. júní 2003 | Forsíða | 159 orð | 1 mynd

Verðum að fá þorsk til að vinna í staðinn

ÞÓRSNES í Stykkishólmi er stór framleiðandi á afurðum úr hörpudiski og festi fyrir skömmu mikið fé í nýjum tækjum til vinnslunnar. Tillaga Hafrannsóknastofnunar um að engin veiði verði á hörpudiski á næsta kvótaári er reiðarslag fyrir félagið. Kristinn... Meira

Baksíða

10. júní 2003 | Baksíða | 121 orð | 1 mynd

Bátarnir að tínast inn

GÓÐ síldveiði hefur verið nálægt lögsögu Svalbarða undanfarna daga en bátarnir byrjuðu að tínast inn til löndunar á Austurlandi um helgina. Meira
10. júní 2003 | Baksíða | 323 orð

Hönnun álversins gæti skapað allt að 200 ársverk

ALCOA hefur valið bandaríska fyrirtækið Bechtel og íslensku verkfræðisamsteypuna HRV til að hanna og reisa Fjarðaál, nýtt álver Alcoa í Reyðarfirði. HRV samanstendur af fyrirtækjunum Hönnun, Rafhönnun og Verkfræðistofu Sigurðar Thoroddsen, VST. Meira
10. júní 2003 | Baksíða | 351 orð | 1 mynd

"Heppinn að vera í seinni rútunni"

"ÞEIR voru að ferja okkur frá Kabúl yfir til Úsbekistan þar sem skipt er um flugvél. Meira
10. júní 2003 | Baksíða | 162 orð | 1 mynd

Rekja boltann síðustu metrana

KÖRFUBOLTAMÖNNUM frá íþróttafélaginu Þór á Akureyri var vel fagnað í Smáralindinni í gær eftir að hafa rakið bolta á undan sér vel á sjöunda hundrað kílómetra leið frá Egilsstöðum, annar hópurinn norður um landið og hinn suður. Meira
10. júní 2003 | Baksíða | 127 orð | 1 mynd

Vinnur við uppbyggingu í Írak

BECHTEL er einkafyrirtæki og eitt hið þekktasta í heimi á sviði verkfræði, byggingarstarfsemi og verkefnastjórnunar. Meira

Fréttir

10. júní 2003 | Innlendar fréttir | 175 orð

95,5% sögðu "já"

ALLS tóku 158 Pólverjar búsettir á Íslandi þátt í þjóðaratkvæðagreiðslu um hvort Pólland skyldi gerast aðili að Evrópusambandinu. Meira
10. júní 2003 | Erlendar fréttir | 175 orð | 1 mynd

Abbas hyggst ekki beita valdi til að stöðva árásir

MAHMUD Abbas, forsætisráðherra palestínsku heimastjórnarinnar, kvaðst í gær ekki undir neinum kringumstæðum ætla að beita herskáar hreyfingar valdi til að koma í veg fyrir að þær réðust á Ísraela þótt þær hefðu lýst því yfir að þær hygðust halda árásunum... Meira
10. júní 2003 | Innlendar fréttir | 216 orð | 1 mynd

Alcoa hefur plantað milljón trjám

BANDARÍSKA álfyrirtækið Alcoa, eigandi Fjarðaáls í Reyðarfirði, hefur plantað einni milljón trjáa við 350 verksmiðjur sínar víðs vegar um heim frá árinu 1998. Meira
10. júní 2003 | Innlendar fréttir | 320 orð

Allur hagnaður að hverfa úr sjávarútveginum

FRAMKVÆMDASTJÓRI Landssambands íslenskra útvegsmanna, Friðrik J. Arngrímsson, segir að stjórnvöld eigi að beita sér fyrir gengislækkun krónunnar og tímabært sé orðið fyrir Seðlabankann að grípa til róttækra aðgerða. Meira
10. júní 2003 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Arnarklettur klifinn

FÉLAGAR í Hjálparsveit skáta í Reykjavík brugðu sér á dögunum í kajakferð út á Þingvallavatn í sólskinsblíðu og áðu við Arnarklett, sem stendur eins og þumall upp úr vatninu. Skátar eru fjallamenn góðir og reyndu sig við klettinn með ágætis árangri. Meira
10. júní 2003 | Innlendar fréttir | 181 orð | 1 mynd

Bílvelta á Gjábakkavegi

VÖRUBÍLL frá slökkviliði Keflavíkurflugvallar með snjóbíl á pallinum valt á Gjábakkavegi í Þingvallasveit rétt fyrir klukkan sjö á laugardagskvöld og endaði á toppnum í vegkantinum. Meira
10. júní 2003 | Innlendar fréttir | 87 orð

Bílveltur á Snæfellsnesi

ÖKUMAÐUR jeppa, sem valt á Jökulhálsi á Snæfellsnesi laust fyrir hádegi á sunnudag, liggur slasaður á Landspítala - háskólasjúkrahúsi, en kona, sem var farþegi í bifreiðinni, fékk að fara heim að lokinni skoðun og aðhlynningu. Meira
10. júní 2003 | Innlendar fréttir | 770 orð | 1 mynd

Bjartar sumarnætur

Sólveig Pálsdóttir fæddist 13. september 1959. Hún ólst upp í vesturbæ Reykjavíkur, hún stundaði menntaskólanám og tók síðan próf úr Leiklistarskóla Íslands 1982. Hún starfaði við leiklist og fjölmiðla til ársins 1990. Meira
10. júní 2003 | Innlendar fréttir | 187 orð

Falun Gong fagnar úrskurði Persónuverndar

VIÐRÆÐUNEFND um málefni Falun Gong á Íslandi fagnar nýlegum úrskurði Persónuverndar um að dómsmálaráðuneytinu hafi verið óheimilt að miðla upplýsingum um meðlimi í Falun Gong til Flugleiða og sendiráða Íslands í því skyni að hindra komu þeirra til... Meira
10. júní 2003 | Innlendar fréttir | 239 orð

Fangelsi fyrir húsbrot og líkamsárásir

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur hefur dæmt tvo karlmenn á þrítugsaldri í fangelsi, annan í 18 mánuði en hinn í sex mánuði, fyrir að ryðjast inni í íbúð í Mosfellsbæ og ráðast á fólk sem þar var inni. Meira
10. júní 2003 | Innlendar fréttir | 195 orð | 1 mynd

Fjárskaði í miklum bruna á Jökuldal

TÍU kindur og tólf lömb drápust í gífurlegum bruna í útihúsum á bænum Möðrudal á Fjöllum í Jökuldalshreppi á fimmtudag. Talið er að kviknað hafi í út frá rafmagni. Meira
10. júní 2003 | Innlendar fréttir | 59 orð

Flestir deyja úr blóðrásarsjúkdómum

ALGENGUSTU dánarorsakir hér á landi 1999 voru sem fyrr blóðrásarsjúkdómar en æxli koma þar á eftir. Hagstofa Íslands hefur gefið út töflur um dánarorsakir árið 1999. Alls dóu 1.901 þetta ár, 964 karlar og 937 konur. Meira
10. júní 2003 | Innlendar fréttir | 178 orð

Fyrirlestur og kynning um stafagöngu Ísland...

Fyrirlestur og kynning um stafagöngu Ísland á iði og Íþróttabandalag Reykjavíkur standa fyrir fræðslufyrirlestri um stafgöngu í dag, þriðjudaginn 10. maí, kl. 17-19, í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal (3. hæð). Meira
10. júní 2003 | Innlendar fréttir | 187 orð

Geðröskun barna og unglinga?

Geðröskun barna og unglinga? Nýjar leiðir í forvarnarstarfi Rektor Háskóla Íslands og sendiráð Frakklands á Íslandi bjóða til fyrirlestrar prófessors Antoine Guedeney í Hátíðasal Háskóla Íslands á morgun, miðvikudaginn 11. júní 2003 kl. 17.15. Meira
10. júní 2003 | Erlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd

Gefur ekki kost á sér í Hvíta húsið

HILLARY Rodham Clinton, eiginkona Bills Clintons, fyrrverandi Bandaríkjaforseta, kveðst ekki hafa í hyggju að gefa kost á sér í forsetaembættið, hvorki í kosningunum á næsta ári né árið 2008. Meira
10. júní 2003 | Innlendar fréttir | 122 orð

Góður árangur götueftirlits

ÞAÐ sem af er þessu ári hefur svonefnt götueftirlit fíkniefnadeildar lögreglunnar í Reykjavík lagt hald á um 1,7 kíló af hassi, um 700 grömm af kókaíni og rúmlega 130 grömm af amfetamíni auk annarra fíkniefna. Meira
10. júní 2003 | Miðopna | 714 orð | 1 mynd

Hraðbraut til stúdentsprófs

Aðdráttaraflið við Menntaskólann Hraðbraut er augljóst fyrir duglega og kraftmikla nemendur þar sem framhaldsskólar landsins bjóða þeim ekki upp á þennan valkost Meira
10. júní 2003 | Miðopna | 895 orð | 1 mynd

Húsnæðislán fyrir alla

Þeir sem fást við stjórnmál þekkja vel þann söng sem ávallt byrjar úr hópi úrtölumanna þegar hrinda á markmiðum af einhverju tagi í framkvæmd Meira
10. júní 2003 | Miðopna | 814 orð

Hver á sök á ofnæmi Breta fyrir evrunni?

Fyrir um það bil fjörutíu árum sagði Charles de Gaulle "non" þegar Bretar sóttu um aðild að Evrópubandalaginu. Í gær sagði Gordon Brown, fjármálaráðherra Bretlands, "nei" við Evrópu. Meira
10. júní 2003 | Innlendar fréttir | 63 orð

Kona fannst heil á húfi

KONA sem lögreglan í Reykjavík lýsti eftir í gær fannst á tólfta tímanum í gærkvöldi á Vestfjörðum, heil á húfi. Konan fór frá Landspítalanum við Hringbraut þann 8. júní sl. Meira
10. júní 2003 | Erlendar fréttir | 187 orð

Kveðst ætla að framleiða kjarnavopn

STJÓRNVÖLD í Norður-Kóreu sögðust í gær ætla að koma sér upp kjarnavopnum ef Bandaríkjamenn létu ekki af "fjandsamlegri stefnu sinni" gagnvart landinu. Meira
10. júní 2003 | Innlendar fréttir | 55 orð

LEIÐRÉTT

Rangt haft eftir Í viðtali við Margréti Hallsdóttur jarðfræðing á sunnudag var rangt haft eftir í setningunni: "Yfirleitt nær tíðni á grasfrjói hámarki í júlí en nú telur Margrét að líklegt sé að grasfrjó nái hámarki í vikunni. Meira
10. júní 2003 | Erlendar fréttir | 306 orð

Losun gróðurhúsalofttegunda eykst

AÐ öllum líkindum mun losun gróðurhúsalofttegunda aukast í iðnríkjum heims á næstu árum þrátt fyrir alþjóðasáttmála á borð við Kyoto-bókun Sameinuðu þjóðanna (SÞ) um viðbrögð vegna hækkandi hitastigs í andrúmsloftinu. Meira
10. júní 2003 | Innlendar fréttir | 58 orð

Lýst eftir vitnum

LÖGREGLAN lýsir eftir vitnum að árekstri á föstudag, 9. júní sl. en á tímabilinu 0.30 til 11.30 var ekið á rauða bifreið af gerðinni Lancia með númerið MD-258 þar sem hún stóð á bifreiðastæði gegnt Tryggvagötu 4. Meira
10. júní 2003 | Innlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

Mikil umferð gekk vel

TÖLUVERÐ umferð var til Reykjavíkur eftir hádegið í gær en að sögn lögreglu gekk hún vel og án óhappa. Mikil umferð var víða um land um helgina og margir teknir fyrir of hraðan akstur. Meira
10. júní 2003 | Innlendar fréttir | 247 orð

Nálgast viðræðurnar á tæknilegum forsendum

BJÖRN Bjarnason, dómsmálaráðherra, fjallar um samningaviðræðurnar sem nú standa fyrir dyrum um varnarsamstarfið í pistli á heimasíðu sinni og gagnrýnir Bandaríkjastjórn fyrir að nálgast viðræðurnar á tæknilegum forsendum fremur en pólitískum. Meira
10. júní 2003 | Innlendar fréttir | 91 orð

Nýsköpun og stofnfrumurannsóknir

TVEIR fræðimenn frá Wisconsin háskóla í Bandaríkjunum flytja opna fyrirlestra við Háskóla Íslands í dag. Prófessor James Thomson flytur fyrirlestur um þróun stofnfrumurannsókna og erfðalæknisfræði. Meira
10. júní 2003 | Erlendar fréttir | 295 orð | 1 mynd

Pólverjar fagna aðild að Evrópusambandinu

MIKILL fögnuður ríkti í Póllandi í gær eftir að ljóst varð að meirihluti kjósenda samþykkti aðild að Evrópusambandinu í þjóðaratkvæðagreiðslu um helgina. Pólland er stærst þeirra landa sem ganga í sambandið í maí á næsta ári. Meira
10. júní 2003 | Innlendar fréttir | 432 orð

"Vildum einfaldlega þjóna okkar viðskiptavinum"

LÖGREGLAN í Reykjavík lokaði á hvítasunnudag tveimur matvöruverslunum, verslun Europris og verslun 10-11 við Lágmúla, en samkvæmt lögum um helgidagafrið er óheimilt að hafa matvöruverslanir opnar á stórhátíðum. Meira
10. júní 2003 | Innlendar fréttir | 432 orð | 1 mynd

Sáttir við tillögur Hafró

TALSMENN Landssambands íslenskra útvegsmanna, Sjómannasambands Íslands og Vélstjórafélags Íslands eru nokkuð sáttir við tillögur Hafrannsóknastofnunar um hámarksafla helstu stofna fyrir næsta fiskveiðiár. Meira
10. júní 2003 | Innlendar fréttir | 37 orð

Skorinn í andlitið

UNGUR maður var skorinn í andlitið við Bankastræti upp úr klukkan fimm aðfaranótt sunnudags. Hann var fluttur á sjúkrahús en fékk að fara heim eftir aðhlynningu. Málið er í rannsókn en enginn hefur verið handtekinn vegna... Meira
10. júní 2003 | Innlendar fréttir | 239 orð | 1 mynd

Svarta gengið spilar golf allt árið

Í HVERJUM golfklúbbi er hópur golfara með óbilandi áhuga á sportinu og það er fátt sem getur komið í veg fyrir að þeir mæti á teig. Svarta gengið sem svo er nefnt í Golfklúbbi Vestmannaeyja er einn af þessum hópum, skipaður hörku golfurum á besta aldri. Meira
10. júní 2003 | Innlendar fréttir | 228 orð | 1 mynd

Talið að elding hafi kveikt í

TALIÐ er að elding hafi kveikt í húsi í Hveragerði á sunnudag. Eldur kom upp í millilofti og logaði upp í þakið en slökkviliðið í Hveragerði var fljótt á vettvang og tókst að koma í veg fyrir stórtjón. Meira
10. júní 2003 | Innlendar fréttir | 651 orð | 1 mynd

Tap vegna veiðibanns talið allt að 750 milljónir

TILLAGA Hafrannsóknarstofnunar um bann við veiðum á hörpudiski á næsta fiskveiðiári kemur kunnugum ekki á óvart. "Við vissum að það gæti brugðið til beggja vona. Meira
10. júní 2003 | Innlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd

Ungir og upprennandi spreyta sig

MIKIÐ fjölmenni var á barnaskákmóti Nb.is sem skákfélagið Hrókurinn hélt á Broadway á Hvítasunnudag. Hátt í tvöhundruð grunnskólabörn tóku þátt í mótinu en keppt var í fjórum flokkum og fengu fjölmargir upprennandi skáksnillingar að spreyta sig. Meira
10. júní 2003 | Innlendar fréttir | 448 orð | 2 myndir

Urgur og uggur í Þingvallakörlum

PRÝÐISVEIÐI hefur verið á Þingvöllum síðustu vikur og ýmist tala menn um ívið smærri fisk heldur en í fyrra, eða hreinlega vænni. Það fer því greinilega eftir dagsforminu og engu öðru. Hafa veiðst þó nokkrar bleikjur á bilinu 4-5 pund. Meira
10. júní 2003 | Innlendar fréttir | 200 orð

Úthluta 7,5 milljónum

STYRKJUM var úthlutað úr Landgræðslusjóði í annað sinn á dögunum samkvæmt nýrri skipulagsskrá og úthlutunarreglum. Borist höfðu 37 umsóknir, samtals að fjárhæð 39,8 milljónir króna. Meira
10. júní 2003 | Erlendar fréttir | 286 orð | 2 myndir

Útlendingar fluttir frá Líberíu

FRANSKIR hermenn fluttu í gær hundruð útlendinga frá Monrovíu, höfuðborg Líberíu, vegna harðra átaka milli uppreisnarmanna og stjórnarhersins. Meira
10. júní 2003 | Miðopna | 1016 orð | 1 mynd

Vantar beittari tannhjól í gangvirkið?

Umræðan um hraðsoðið og fljótafgreitt nám mótast af þeirri hugmynd að heppilegasta afurð skólakerfisins sé starfsamur og einbeittur námsmaður sem stefnir skýrt og ákveðið eftir einstigi menntavegarins Meira
10. júní 2003 | Innlendar fréttir | 75 orð

Viðurkenningar til skipa

SIGLINGASTOFNUN Íslands veitir árlega á hátíðisdegi sjómanna sérstaka viðurkenningu fyrir framkvæmd á öryggisreglum og góða umhirðu skips. Meira
10. júní 2003 | Innlendar fréttir | 243 orð

Vill innleiða þjóðarskírteini í flugi

ARNGRÍMUR B. Jóhannsson, forseti Flugmálafélags Íslands, lagði áherslu á innleiðingu svonefndra þjóðarskírteina í flugi hérlendis á flugöryggisfundi sem haldinn var í flugskýli Landhelgisgæslunnar sl. fimmtudag. Meira
10. júní 2003 | Innlendar fréttir | 75 orð | 1 mynd

Þýsk-frönsk flotadeild í heimsókn

Þýsk-frönsk flotadeild heimsækir Reykjavík í dag og verður þar fram á föstudag. Skipin Bremen, Lütjens, Berlin og Lafayette leggjast að bryggju í Sundahöfn í dag. Á morgun og á fimmtudaginn gefst almenningi kostur á að skoða tvö fyrst nefndu skipin. Meira

Ritstjórnargreinar

10. júní 2003 | Staksteinar | 297 orð

- Hvenær er samkeppni á markaði?

Vefþjóðviljamönnum urðu samkeppnismál að umfjöllunarefni á föstudaginn. Að þeirra mati skiptir mestu máli að hömlur séu í lágmarki á mörkuðum. Þá sé ekki aðalatriði hversu mörg fyrirtækin séu. Meira
10. júní 2003 | Leiðarar | 774 orð

Samskipti vinaþjóða

Í samtali við Morgunblaðið sl. föstudag, sagði Halldór Ásgrímsson, utanríkisráðherra, að íslenzk stjórnvöld teldu loftvarnir algera nauðsyn fyrir Ísland og bætti síðan við: "Það kemur ekkert fram í bréfi forsetans (þ.e. Meira

Menning

10. júní 2003 | Fólk í fréttum | 195 orð | 4 myndir

Fjölbreytni og frumleiki ráðandi

DANSLEIKHÚSKEPPNIN Núllsjö/núllsex fór fram í Borgarleikhúsinu á laugardagskvöld. Þetta er að sögn Sigrúnar Valbergsdóttur kynningarstjóra í annað skiptið sem keppni af þessu tagi er haldin þar, en fyrri keppnin var haldin fyrir tveimur árum. Meira
10. júní 2003 | Fólk í fréttum | 313 orð | 2 myndir

Glannarnir bruna beint á toppinn

HRAÐSKREIÐIR bílar og fönguleg fljóð virðast eiga upp á ballborðið hjá bandarískum kvikmyndahúsagestum þessa helgina því myndin Of fljót, of fífldjörf (" 2 Fast, 2 Furious ") með þeim Paul Walker og Tyrese Gibson í aðalhlutverkum þaut beint á... Meira
10. júní 2003 | Fólk í fréttum | 137 orð | 1 mynd

Hljómborðsleikari The Animals látinn

DAVE Rowberry, hljómborðsleikari hljómsveitarinnar The Animals sem var upp á sitt besta á 7. áratugnum, fannst látinn í íbúð sinni í Lundúnum á föstudag. Meira
10. júní 2003 | Tónlist | 988 orð | 1 mynd

Hrollvekjandi snilld

Olivier Latry orgelleikari við Notre Dame í París, flutti orgelverk eftir Franck, Vierne, Dupré, Escaich, Florentz, umritun á J.S.Bach eftir Dupré og eigin spuna yfir Liljulagið. Að kveldi Hvítasunnudags, 8. Júní, 2003. Meira
10. júní 2003 | Fólk í fréttum | 218 orð | 1 mynd

Hýrt yfir Tony-verðlaununum

MIKIÐ var um dýrðir í New York á sunnudag en þá fór fram Tony-verðlaunaafhendingin sem er virtasta verðlaunaathöfn leikhússlífsins í Bandaríkjunum en athöfninni er sjónvarpað í beinni útsendingu um landið allt. Meira
10. júní 2003 | Fólk í fréttum | 266 orð | 1 mynd

Kafað í tölvuleikina

ÁHUGAMENN um tölvuleiki öfunda án vafa margir hann Ólaf Þór Jóelsson en hann er umsjónarmaður þáttarins Geim TV sem sýndur er á PoppTíví. Meira
10. júní 2003 | Fólk í fréttum | 154 orð | 1 mynd

Miami-morgnar

JAKE Silver er nýkominn til Miami þar sem fyrir honum liggur að blása lífi í morgunsjónvarpsþátt sem gengur vægast sagt afleitlega. Meira
10. júní 2003 | Fólk í fréttum | 295 orð | 1 mynd

"Kannski erum við svona miklar hópsálir"

ÞESSI föngulegi hópur fagnar í vor 50 ára útskriftarafmæli. Allt síðan 1953, þegar hópurinn útskrifaðist frá Flensborg, hefur hann verið mjög samheldinn og hist á fimm ára fresti og gert sér glaðan dag. Meira
10. júní 2003 | Menningarlíf | 220 orð | 2 myndir

Söngtónleikar í Sigurjónssafni

SIGNÝ Sæmundsdóttir sópransöngkona mun syngja við undirleik systur sinnar Þóru Fríðu á þriðjudagstónleikum Listasafns Sigurjóns Ólafssonar í kvöld kl. 20.30. Nefna þær tónleika sína Sumarblæ. Meira
10. júní 2003 | Fólk í fréttum | 143 orð | 1 mynd

UNGUR námsmaður lét lífið af völdum...

UNGUR námsmaður lét lífið af völdum raflosts sem hann fékk á tónleikum Snoop Dogg og Red Hot Chili Peppers . Málsatvik eru enn óljós en hinn 26 ára Ashley Farris var berfættur á gangi á steyptum stiga með málmröndum þegar hann fékk raflost. Meira

Umræðan

10. júní 2003 | Aðsent efni | 494 orð | 1 mynd

90 % húsnæðislán og verðtrygging

HVER man ekki misgengi launa og fjárskuldbindinga hér á árum fyrr? Fjölmargir, alltof margir lentu í því að verðtrygging stórhækkaði lán þeirra og að nokkrum tíma liðnum voru áhvílandi lán á íbúðum orðin mun hærri en markaðsverð íbúðanna. Meira
10. júní 2003 | Bréf til blaðsins | 442 orð | 2 myndir

Fáein orð um Mæðrastyrksnefnd MÍNAR aðstæður...

Fáein orð um Mæðrastyrksnefnd MÍNAR aðstæður fjárhagslega eru mjög bágbornar, en alltaf þegar ég hef komið til Mæðrastyrksnefndar hef ég mætt mikilli hlýju og mikla hjálp hef ég fengið hjá þeim. Meira
10. júní 2003 | Bréf til blaðsins | 443 orð

Hörð örlög

ÓTRÚLEGA hörð geta þau örlög verið sem slys skapa fólki. Ung íslensk stúlka, Lóa Taylor, búsett í Bandaríkjunum, er nú bundin við hjólastól og í öndunarvél vegna skelfilegs áreksturs sem hún og sex önnur ungmenni lentu í fyrir nokkru. Meira
10. júní 2003 | Aðsent efni | 388 orð | 2 myndir

Opið bréf til stjórnar Leikfélags Reykjavíkur: Uppsagnir leikara

STJÓRN Leikfélags Reykjavíkur braut blað í íslenskri leiklistarsögu 30. janúar 2002. Þá samþykktu tveir stjórnarmenn, Jóhann G. Meira
10. júní 2003 | Bréf til blaðsins | 255 orð

Undur gerast í Garðabæ

Í GÓÐAN áratug hefir undirritaður háð baráttu við yfirvöld Garðabæjar vegna hávaða frá umferð um Hafnarfjarðarveg, en hús mitt stendur á horni hans, ca 40 metra frá gangstéttarbrún, og Lyngáss sem er í 15 metra fjarlægð. Meira

Minningargreinar

10. júní 2003 | Minningargreinar | 1655 orð | 1 mynd

BIRGIR ÁGÚSTSSON

Birgir Ágústsson fæddist á Fáskrúðsfirði 2. október 1933. Hann lést á Landspítala - háskólasjúkrahúsi í Fossvogi 2. júní síðastliðinn. Foreldrar Birgis voru Ágúst Lúðvíksson, f. 2. ágúst 1902 á Hafnarnesi í Fáskrúðsfirði, d. 12. Meira  Kaupa minningabók
10. júní 2003 | Minningargreinar | 1699 orð | 1 mynd

BIRNA KRISTBJÖRG BJÖRNSDÓTTIR

Birna Kristbjörg Björnsdóttir fæddist í Vík í Héðinsfirði 11. maí 1918. Hún lést á dvalarheimilinu Hornbrekku í Ólafsfirði 3. júní síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Björn Ásgrímsson, f. 29.6. 1885, d. 22.4. 1943, og Anna Lilja Sigurðardóttir, f. 19.9. Meira  Kaupa minningabók
10. júní 2003 | Minningargreinar | 1351 orð | 1 mynd

KRISTJÁN G. KRISTJÁNSSON

Kristján G. Kristjánsson fæddist á Sveinseyri í Dýrafirði 15. júlí 1912. Hann lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 31. maí síðastliðinn. Foreldrar hans voru Ólöf Guðmunda Guðmundsdóttir, fædd í Keldudal í Dýrafirði 15. ágúst 1886, d. 12. Meira  Kaupa minningabók
10. júní 2003 | Minningargreinar | 4644 orð | 1 mynd

VILBORG ÞORFINNSDÓTTIR

Vilborg Þorfinnsdóttir fæddist á Selfossi 14. ágúst 1947. Hún lést á heimili sínu hinn 28. maí síðastliðinn. Foreldrar hennar eru Þorfinnur Tómasson ökukennari, f. 24. maí 1920, og eiginkona hans, Magnea Guðmundsdóttir, f. 20. júlí 1919, d. 9. jan. 2000. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

10. júní 2003 | Viðskiptafréttir | 628 orð | 1 mynd

Ábyrgð fyrirtækja mikilvægari en reglugerðir stjórnvalda

FYRIRTÆKI verða að vera ábyrg og mega aldrei gera ráð fyrir að stjórnvöld setji þeim reglur til að fara eftir," segir Maria Livanos Cattaui, aðalritari Alþjóðaverslunarráðsins (ICC) sem er væntanleg hingað til lands á morgun. Meira
10. júní 2003 | Viðskiptafréttir | 207 orð

Erlend skammtímalán Seðlabankans lækka

GJALDEYRISFORÐI Seðlabankans dróst saman um 1,6 milljarða króna milli mánaða og nam 36,9 milljörðum króna í lok maí (jafnvirði 518 milljóna Bandaríkjadala á gengi í mánaðarlok). Meira
10. júní 2003 | Viðskiptafréttir | 398 orð | 1 mynd

Væntanleg kaup á Hamleys vekja athygli

BRESKIR fjölmiðlar fylgjast náið þessa dagana með mögulegri yfirtöku Baugs á bresku leikfangakeðjunni Hamleys. Verð hlutabréfa Hamleys hefur hækkað mjög í kjölfar umræðunnar og var lokaverð Hamleys 193,5 pens í gær. Meira
10. júní 2003 | Viðskiptafréttir | 121 orð | 1 mynd

Þrjú félög í skemmtisiglingum sameinast

ÞRJÚ stærstu skipafélög heims sem stunda skemmtisiglingar, P&O, Princess Cruises og Carnival Cruises, hafa sameinast undir nafninu Carnival Corporation & Carnival plc. Meira

Daglegt líf

10. júní 2003 | Neytendur | 742 orð | 1 mynd

Jarðarber tákna rómantík og ást

JARÐARBER eru táknrænn ávöxtur rómantíkurinnar og ástarinnar og hver fellur ekki fyrir súkkulaðihjúpuðum jarðarberjum og góðu kampavíni. Meira

Fastir þættir

10. júní 2003 | Árnað heilla | 37 orð | 1 mynd

50 ÁRA afmæli .

50 ÁRA afmæli . Í dag, þriðjudaginn 10. júní, er fimmtug Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, Hófgerði 16, Kópavogi. Föstudaginn 13. júní taka hún og eiginmaður hennar, Einar Pétursson , á móti gestum í sal íþróttahússins í Smáranum til kl. Meira
10. júní 2003 | Árnað heilla | 33 orð | 1 mynd

60 ÁRA afmæli .

60 ÁRA afmæli . Í dag, þriðjudaginn 10. júní, eru sextugir bræðurnir Björn Arason og Hallgrímur Arason. Af því tilefni taka þeir á móti ættingjum og vinum í kvöld kl. 20.00 á Græna... Meira
10. júní 2003 | Árnað heilla | 50 orð | 1 mynd

70 ÁRA og 50 ÁRA afmæli...

70 ÁRA og 50 ÁRA afmæli . Í dag, þriðjudaginn 10. júní, verður sjötugur Erling S. Tómasson . Hann, ásamt Þorsteini Á. Henryssyni , tengdasyni sínum sem varð fimmtugur 15. maí sl., ætlar að taka á móti gestum í Þróttarsalnum í Laugardal frá kl. Meira
10. júní 2003 | Í dag | 308 orð

Áskirkja.

Áskirkja. Opið hús fyrir alla aldurs hópa kl. 10-14 í neðri safnaðarsal kirkjunnar. Bæna- og fyrirbænastund kl. 12. Að lokinni bænastund gefst þátttakendum kostur á léttum hádegisverði. Samvera foreldra ungra barna er kl. 14 í neðri safnaðarsalnum. Meira
10. júní 2003 | Fastir þættir | 235 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson

Keppnisspilurum er alls ekki sama í hvaða áttum þeir sitja við spilaborðið. Sumir sækjast eftir því að vera í norður til að geta ráðskast með bókhaldið. Aðrir kæra sig ekki um að sitja í vestur, því hver vill vera "verstur" við borðið. Meira
10. júní 2003 | Dagbók | 476 orð

(Jóh. 16, 24.)

Í dag er þriðjudagur 10. júní, 161. dagur ársins 2003. Orð dagsins: Hingað til hafið þér einskis beðið í mínu nafni. Biðjið, og þér munuð öðlast, svo að fögnuður yðar verði fullkominn. Meira
10. júní 2003 | Fastir þættir | 160 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson

1. d4 Rf6 2. e3 g6 3. Bd3 d6 4. f4 Bg7 5. Rf3 Rbd7 6. O-O O-O 7. Rbd2 e5 8. fxe5 dxe5 9. c3 c5 10. De1 He8 11. Dh4 exd4 12. exd4 cxd4 13. cxd4 Rf8 14. Rc4 Re6 15. Bg5 Rxg5 16. Rxg5 h6 17. Rxf7 Kxf7 18. Re5+ Kg8 19. Bxg6 Hf8 20. Hf4 Be6 21. Haf1 Rd5 22. Meira
10. júní 2003 | Dagbók | 52 orð

SÓLSTAFIRNIR

Sé ég margan sumaraftan sólina blika á vesturhafi, svífur hún þá öldur yfir og á þær ritar gyllta stafi. Meira
10. júní 2003 | Fastir þættir | 475 orð | 1 mynd

VÍKVERJI hefur jafnan gaman af viðtölum...

VÍKVERJI hefur jafnan gaman af viðtölum við Guðjón Þórðarson knattspyrnuþjálfara, eins og því sem nafni hans, Guðmundsson, tók á Sýn í síðustu viku. Guðjón er skeleggur maður og skemmtilegur og úr verður jafnan gott sjónvarpsefni. Meira

Íþróttir

10. júní 2003 | Íþróttir | 191 orð | 1 mynd

1.

1. deild karla Leiftur/Dalvík - Breiðablik 2:3 Zaid Yasin 50., Kolbeinn Arnbjörnsson 61. - Hreiðar Bjarnason 36., 84., Olgeir Sigurgeirsson 15. Afturelding - Þór 2:4 Þorvaldur Már Guðmundsson 47., 62. - Jóhann Þórhallsson 24., 38., 58. Meira
10. júní 2003 | Íþróttir | 198 orð

AC Milan á eftir David Beckham?

DAVID Beckham, fyrirliði enska landsliðsins í knattspyrnu, var um helgina sterklega orðaður við nýkrýnda Evrópumeistara AC Milan frá Ítalíu. Meira
10. júní 2003 | Íþróttir | 268 orð | 1 mynd

Ásgeir skoraði 15 gegn Dönum og Ísland á EM

ÍSLENSKA 18 ára landslið karla sigraði í undanriðli EM í Litháen og leikur í úrslitakeppni Evrópukeppninnar í Slóvakíu, 8-17 ágúst. Ísland sigraði í báðum leikjunum sínum í riðlinum en aðeins þrjú lið voru í riðlinum eftir að Bosnía dró sig úr keppni. Meira
10. júní 2003 | Íþróttir | 98 orð

Átján verðlaun og ellefu met í Sheffield

ÍSLENSKIR keppendur hrepptu 18 verðlaun og settu 11 Íslandsmet á opna breska meistaramótinu í sundi fatlaðra sem fram fór í Sheffield um helgina. Meira
10. júní 2003 | Íþróttir | 31 orð | 1 mynd

Birgir Leifur Hafþórsson, GKG, sigraði á...

Birgir Leifur Hafþórsson, GKG, sigraði á sínu þriðja móti í röð hér á landi um helgina. Hann sigraði árið 2000 í Grafarholtinu og einnig árið1996 á sama stað. Sjá nánar... Meira
10. júní 2003 | Íþróttir | 503 orð

Birgir Leifur og Anna Lísa sterkust á Garðavelli

BIRGIR Leifur Hafþórsson úr GKG og Anna Lísa Jóhannsdóttir úr GR sigruðu á Ostamótinu, öðru móti Toyota-mótaraðar GSÍ um helgina en leikið var á Garðavelli á Akranesi. Birgir Leifur lék hringina þrjá á pari, 216 höggum, en Anna Lísa á 23 höggum yfir pari og bæði urðu þau einu höggi á undan helstu keppinautum sínum. Meira
10. júní 2003 | Íþróttir | 192 orð

Brons í boðhlaupunum

ÍSLENSKA kvennaboðhlaupssveitin fékk brons, bæði í 4x100 og 4x400 metra hlaupum, á laugardaginn. Fyrra bronsið var allsögulegt því mótshöldurum tókst að klúðra því eins og mörgu öðru á leikunum. Meira
10. júní 2003 | Íþróttir | 105 orð

Cafu samdi við AC Milan

CAFU, fyrirliði brasilísku heimsmeistaranna í knattspyrnu, hefur gert tveggja ára samning við ítölsku Evrópumeistarana í AC Milan. Þeir fá hann án greiðslu frá Roma, þar sem hann hefur leikið frá árinu 1997. Meira
10. júní 2003 | Íþróttir | 97 orð

Eyjólfur heilsaði upp á leikmenn

EYJÓLFUR Sverrisson, fyrrum fyrirliði íslenska landsliðsins, heilsaði upp á leikmenn í morgunverði á Hótel Loftleiðum fyrir leikinn á móti Færeyingum. Meira
10. júní 2003 | Íþróttir | 91 orð

Fyrstu feðgarnir fyrirliðar

EIÐUR Smári Guðjohnsen og Arnór Guðjohnsen eru fyrstu feðgarnir í sögunni sem hafa verið fyrirliðar íslenska landsliðsins í knattspyrnu. Meira
10. júní 2003 | Íþróttir | 354 orð | 1 mynd

Glæsilegt hlaup og sigur hjá Birni í 1.500 metrunum

BJÖRN Margeirsson gerði sér lítið fyrir og sigraði í 1.500 metra hlaupi karla síðasta keppnisdaginn á Smáþjóðaleikunum á Möltu, fékk tímann 3.48,53 sekúndur og bætti eigin árangur um tæpar fimm sekúndur. Meira
10. júní 2003 | Íþróttir | 91 orð

Gríðarlegur fögnuður Möltubúa

MALTA sigraði Kýpur 64:42 í úrslitaleik kvennaliða í körfuknattleik á Smáþjóðaleikunum á Möltu og er þetta í fyrsta sinn sem Malta sigrar í körfuknattleik á Smáþjóðaleikum. Meira
10. júní 2003 | Íþróttir | 185 orð

Grönkjær afgreiddi Norðmenn á Parken

DANIR unnu verðskuldaðan sigur á Norðmönnum, 1:0, í grannaslagnum um toppsætið í 2. riðli undankeppni Evrópumóts í knattspyrnu. Meira
10. júní 2003 | Íþróttir | 90 orð

Gylfi í stað Hauks Inga til Litháens

ÍSLENSKA landsliðið í knattspyrnu kom til Kaunas í Litháen í fyrrinótt en annað kvöld eigast Íslendingar og Litháar við í undankeppni EM í knattspyrnu. Ein breyting var gerð í hópnum frá leiknum við Færeyinga. Meira
10. júní 2003 | Íþróttir | 120 orð

Hafsteinn fékk brons á Möltu

HAFSTEINN Ægir Geirsson, siglingakappi, náði að krækja sér í bronsverðlaun í keppni á Laserbátum á Smáþjóðaleikunum á Möltu. Hafsteinn náði fjórða sætinu í áttundu og síðustu umferð keppninnar á Laserbátum. Meira
10. júní 2003 | Íþróttir | 194 orð | 1 mynd

Helena valdi fjóra nýliða

HELENA Ólafsdóttir valdi fjóra nýliða í sinn fyrsta landsliðshóp kvenna í knattspyrnu sem hún tilkynnti um helgina. Ísland mætir Ungverjalandi í undankeppni Evrópumóts landsliða á Laugardalsvellinum næsta laugardag. Meira
10. júní 2003 | Íþróttir | 183 orð

Helgi setti markamet

HELGI Sigurðsson setti markamet þegar hann skoraði fyrra mark Íslands gegn Færeyjum á Laugardalsvellinum á laugardaginn. Helgi skoraði sitt 29. mark fyrir Ísland í öllum aldursflokkum og bætti met sem hann og Þorbjörn Atli Sveinsson deildu áður. Meira
10. júní 2003 | Íþróttir | 356 orð | 1 mynd

* HELGI Sigurðsson og Tryggvi Guðmundsson...

* HELGI Sigurðsson og Tryggvi Guðmundsson hafa samtals skorað 19 mörk fyrir íslenska A-landsliðið í knattspyrnu. Samt voru mörk þeirra gegn Færeyjum á laugardaginn fyrstu mörk beggja í Evrópukeppni landsliða. Meira
10. júní 2003 | Íþróttir | 643 orð | 1 mynd

Hrefna með fimm mörk fyrir KR

HREFNA Jóhannesdóttir var hetja KR-inga þegar liðið mætti FH í Kaplakrika í gær. Hrefna skoraði fimm af sex mörkum KR í leiknum sem lauk með 6:0 sigri KR-inga. Að Hlíðarenda sigraði Valur Stjörnuna 4:1, í Kópavogi steinlá Þróttur/Haukar fyrir Breiðabliki 9:2 og á Akureyri sigraði ÍBV sameiginlegt lið Þórs/KA/KS 3:0. Meira
10. júní 2003 | Íþróttir | 40 orð

í kvöld

KNATTSPYRNA 1. deild karla: Kópavogsvöllur: HK - Stjarnan 20 Njarðvík: Njarðvík - Víkingur 20 2. deild karla: ÍR-völlur: ÍR - KFS 20 Húsavík: Völsungur - KS 20 Selfoss: Selfoss - Léttir 20 1. deild kvenna: Ásvellir: Þrótt./Hauk. Meira
10. júní 2003 | Íþróttir | 341 orð | 1 mynd

*ÍRAR sluppu með skrekkinn á móti...

*ÍRAR sluppu með skrekkinn á móti Albönum í undankeppni Evrópumótsins í knattspyrnu á laugardaginn. Adrian Aliaj gerði sjálfsmark fyrir Albana á 90. mínútu og tryggði Írum 2:1 heimasigur. Meira
10. júní 2003 | Íþróttir | 216 orð

Ísland 2:1 Færeyjar Leikskipulag: 3-5-2 Evrópukeppni...

Ísland 2:1 Færeyjar Leikskipulag: 3-5-2 Evrópukeppni landsliða, 5. riðill Laugardalsvöllur Laugardaginn 7. júní 2003 Aðstæður: Milt veður, gola fyrst en lygndi. 14 stiga hiti, völlurinn mjög góður. Áhorfendur: 6.038. Meira
10. júní 2003 | Íþróttir | 254 orð

Ísland í þriðja sæti

Íslenska A-landsliðið í handknattleik lenti í þriðja sæti á æfingamóti í Hollandi sem lauk á sunnudaginn en Danir lentu í fyrsta sæti. Meira
10. júní 2003 | Íþróttir | 264 orð

Íslendingar Norðurlandameistarar í skylmingum

NORÐURLANDAMÓT í skylmingum með höggsverði fór fram um helgina í Íþróttahúsinu á Seltjarnarnesi. Keppt var í sjö flokkum í einstaklingskeppni og urðu Íslendingar Norðurlandameistarar í öllum flokkum. Meira
10. júní 2003 | Íþróttir | 647 orð

Jóhann með þrennu í Mosfellsbænum

LEIKMENN Þórs frá Akureyri hristu af sér slenið eftir óvænt tap gegn Njarðvík í síðustu umferð og lögðu Aftureldingu að velli í Mosfellsbænum í gær. Gestirnir skoruðu 4 mörk gegn 2 mörkum heimamanna og þar af skoraði Jóhann Þórhallsson 3 mörk. Úrslitin gefa þó ekki alveg rétta mynd af leiknum því leikmenn Aftureldingar fóru illa með nokkur dauðafæri og geta því sjálfum sér um kennt. Meira
10. júní 2003 | Íþróttir | 212 orð

Jón Þórir með Breiðablik í stað Jörundar Áka

JÓN Þórir Jónsson tók á laugardaginn við þjálfun 1. deildarliðs Breiðabliks í knattspyrnu en Jörundi Áka Sveinssyni var þá sagt upp störfum. Meira
10. júní 2003 | Íþróttir | 752 orð | 1 mynd

Karlaliðið henti frá sér gullinu

"VIÐ fórum að hugsa of mikið um að halda okkar hlut þegar við náðum 14 stiga forskoti. Meira
10. júní 2003 | Íþróttir | 247 orð | 1 mynd

Kylfuberinn vissi stöðuna en sagði mér ekkert

"ÉG vissi ekkert hver staðan var úti á velli þegar ég var að ljúka leik á síðustu holunni. Kylfuberinn minn vissi það en vildi ekki segja mér neitt," sagði Anna Lísa Jóhannsdóttir, kylfingur úr GR eftir sinn fyrsta sigur í mótaröði GSÍ. Meira
10. júní 2003 | Íþróttir | 57 orð

Kýpur með flest verðlaun á Möltu

ÞAÐ var lið Kýpur sem vann til flestra verðlauna á Smáþjóðaleikunum á Möltu en íþróttmenn frá Kýpur komust á pall alls 81 sinni. Íslendingar voru næstir í röðinni en Íslendingar fengu 20 gullverðlaun, 24 silfur og 23 brons. Meira
10. júní 2003 | Íþróttir | 99 orð

Logi neitaði Frömurum

LOGI Ólafsson aðstoðarlandsliðsþjálfari landsliðsins verður ekki næsti þjálfari Fram en nafn hans hefur sterklega verið orðað við starfið eftir að stjórn knattspyrnudeildar Fram sagði Kristni Rúnari Jónssyni upp störfum í síðustu viku. Meira
10. júní 2003 | Íþróttir | 178 orð

Michael Ballack óánægður

MICHAEL Ballack, miðjumaður Þýskalands, er óánægður með spilamennsku Þýskalands í undankeppni Evrópumótsins í knattspyrnu. Á móti Skotum, síðastliðinn laugardag, lék Ballack sinn fyrsta landsleik á árinu. Meira
10. júní 2003 | Íþróttir | 110 orð

Misstu naumlega af EM

ÍSLENSKA 18 ára landslið kvenna var mjög nálægt því að komast í úrslitakeppni EM sem verður í Rússlandi í lok ágúst. Ísland endaði í öðru sæti í undanriðli í Hollandi. Fjögur lið voru í undanriðlinum en aðeins eitt lið komst áfram. Meira
10. júní 2003 | Íþróttir | 146 orð

Nokkrir með magakveisu

ÞRÁTT fyrir ýmislegt minniháttar hnjask sluppu allir leikmenn íslenska liðsins við meiri háttar meiðsli út úr rimmunni við Færeyinga á laugardaginn. Meira
10. júní 2003 | Íþróttir | 79 orð | 1 mynd

Ostamótið Annað mótið í Toyotamótaröð GSÍ,...

Ostamótið Annað mótið í Toyotamótaröð GSÍ, Garðavöllur, Akranesi, par 72: Karlaflokkur: Birgir Leifur Hafþórsson, GKG 216 (71-69-76) Helgi Birkir Þórisson, GS 217 (71-73-73) Heiðar Davíð Bragason, GKj 217 (76-69-72) Sigurjón Arnarsson, GR 223 (76-75-72)... Meira
10. júní 2003 | Íþróttir | 299 orð | 1 mynd

* ÓLAFUR Ármann Sveinsson, sem hefur...

* ÓLAFUR Ármann Sveinsson, sem hefur þjálfað yngri flokka í handknattleik hjá Gróttu undanfarin ár, hefur verið ráðinn þjálfari norska kvennaliðsins Træff , sem leikur í 1. deild, þeirri næstefstu. Meira
10. júní 2003 | Íþróttir | 55 orð

Pétur náði Ólympíulágmarki

PÉTUR Gunnarsson skotmaður gerði sér lítið fyrir og náði Ólympíulágmarkinu í leirdúfuskotfimi á laugardaginn á Smáþjóðaleikunum á Möltu. Pétur náði þessum áfanga í undanúrslitum mótsins og fékk þar 118 stig þar en lágmarkið er 114 stig. Meira
10. júní 2003 | Íþróttir | 100 orð

Pulis bíður enn svara

TONY Pulis, knattspyrnustjóri Stoke City, sagðist bíða eftir því hvað Brynjar Björn Gunnarsson, James O'Connor, Clive Clarke og Marcus Hall en þeir eru allir með samningstilboð í höndunum frá Stoke. Meira
10. júní 2003 | Íþróttir | 762 orð | 1 mynd

"Hárið var ekki að þvælast fyrir mér"

HELGI Sigurðsson og Tryggvi Guðmundsson þökkuðu traustið sem landsliðsþjálfararnir sýndu þeim og skoruðu hvor sitt markið í sigrinum á Færeyingum á laugardaginn. Meira
10. júní 2003 | Íþróttir | 417 orð

"Meiri samkeppni frá öðrum þjóðum"

"VIÐ unnum ekki eins mörg verðlaun á þessum Smáþjóðaleikum en samt sem áður erum við sátt við okkar hlut þegar á heildina er litið," sagði Steindór Gunnarsson þjálfari íslenska landsliðsins í sundi sem vann til 11 gullverðlauna, 14... Meira
10. júní 2003 | Íþróttir | 302 orð

"Miðlungslið Skota leit út sem stórveldi"

SKOTAR eru ánægðir með sitt landslið en Þjóðverjar að sama skapi óhressir eftir jafntefli þjóðanna, 1:1, í 5. riðli, riðli Íslands, undankeppni EM í knattspyrnu á laugardaginn. Skotar léku líklega sinn besta leik í keppninni til þessa og létu ekki á sig fá þó Fredi Bobic kæmi Þjóðverjum yfir um miðjan fyrri hálfleik. Kenny Miller skoraði jöfnunarmark Skota 20 mínútum fyrir leikslok. Meira
10. júní 2003 | Íþróttir | 511 orð | 1 mynd

"Mikill heiður að fá að gegna þessari stöðu"

LEIKURINN við Færeyinga markaði tímamót á knattspyrnuferli Eiðs Smára Guðjohnsen en hann bar fyrirliðabandið í fyrsta sinn í 23. landsleik sínum. Ásgeir Sigurvinsson landsliðsþjálfari ákvað að gera Eið Smára að fyrirliða en Rúnar Kristinsson hefur gegnt því hlutverki eftir að Eyjólfur Sverrisson ákvað að hætta með liðinu. Meira
10. júní 2003 | Íþróttir | 333 orð

"Sárt að fá á sig mark í lokin"

Henrik Larsen, þjálfari færeyska landsliðsins, sagði að það hefðu verið mikil vonbrigði að missa af stigi á Laugardalsvellinum. Það hefði verið sárt að fá á sig mark þegar tvær mínútur voru liðnar af uppbótartíma. Meira
10. júní 2003 | Íþróttir | 390 orð

"Sáttur við heildarútkomuna"

GUÐMUNDUR Karlsson, landsliðsþjálfari í frjálsíþróttum, sagði eftir að keppni lauk á Smáþjóðaleikunum, að hann væri í heildina ágætlega sáttur við árangur íslensku keppendanna. "Auðvitað voru hlutir sem gengu misvel hjá mönnum eins og gengur og gerist, en í heildina er ég sáttur," sagði Guðmundur. Meira
10. júní 2003 | Íþróttir | 707 orð | 1 mynd

"Týndu synirnir" færðu Íslandi stigin

ÞAÐ er oft skammt á milli þess að vera hetja og skúrkur. Flest benti til þess að vandræðagangur íslenska knattspyrnulandsliðsins ætlaði að halda áfram þegar leikurinn gegn Færeyingum á Laugardalsvellinum var að fjara út á laugardaginn. Meira
10. júní 2003 | Íþróttir | 605 orð | 1 mynd

"Vorum einfaldlega bestir"

BORÐTENNISMENNIRNIR Guðmundur Stephensen og Markús Árnason unnu til tvennra gullverðlauna í liðakeppni á Smáþjóðaleikunum, í einliða- og tvíliðaleik og er þetta í fyrsta sinn sem íslenskir borðtennismenn ná slíkum árangri. Guðmundur lék einnig til úrslita í einliðaleik en tapaði þar 3:2. Meira
10. júní 2003 | Íþróttir | 300 orð

"Vorum svo nálægt stigi"

UNI Arge, fyrrum landsliðsmaður Færeyja og leikmaður með Leiftri og ÍA, var á meðal áhorfenda á Laugardalsvellinum á laugardaginn. Hann var í hópi 700 Færeyinga sem komu á leikinn með leiguflugi Atlantic Airways og sagði við Morgunblaðið að þetta væri besta aðsókn Færeyinga á leik á útivelli síðan þeir spiluðu gegn Dönum í Kaupmannahöfn árið 1990. Meira
10. júní 2003 | Íþróttir | 69 orð

Samningur Friðriks runninn út

TAPLEIKUR íslenska landsliðsins í körfuknattleik gegn Kýpur um gullverðlaun á Smáþjóðaleikunum á Möltu var jafnframt endapunkturinn á samningi Friðriks Inga Rúnarssonar við KKÍ. Meira
10. júní 2003 | Íþróttir | 236 orð | 1 mynd

* SILJA Úlfarsdóttir var látin sleppa...

* SILJA Úlfarsdóttir var látin sleppa úrslitahlaupunum í 400 metrunum og 200 metrunum vegna þess að hún var lítillega tognuð á hægra læri og Guðmundur Karlsson landsliðsþjálfari ákvað að hún keppti ekki í þessum greinum en einbeitti sér frekar að... Meira
10. júní 2003 | Íþróttir | 257 orð

Spurs með góða stöðu

SAN Antonio Spurs eru 2:1 yfir á móti New Jersey Nets í lokaúrslitum NBA-deildarinnar í körfuknattleik. Spurs sigraði Nets, 79:84 á útivelli í fyrrinótt. Meira
10. júní 2003 | Íþróttir | 96 orð

Stoke fær greiðslu fyrir Ríkharð

ENSK/ÍSLENSKA knattspyrnufélagið Stoke City á von á rúmlega fjögurra milljóna króna greiðslu frá Lilleström í Noregi, vegna Ríkharðs Daðasonar. Meira
10. júní 2003 | Íþróttir | 458 orð | 1 mynd

Sunna tvíbætti langstökksmetið

SUNNA Gestsdóttir stóð í ströngu á laugardaginn, síðasta keppnisdegi Smáþjóðaleikanna. Hún keppti þá í fjórum greinum á þremur klukkustundum, fékk tvenn silfurverðlaun, í langstökki þar sem hún tvíbætti eigið Íslandsmet og 200 metra hlaupi og tvenn bronsverðlaun í boðhlaupunum. Meira
10. júní 2003 | Íþróttir | 60 orð | 1 mynd

Tryggvi fékk þursabit

ÞAÐ leit ekki vel út hjá Tryggva Guðmundssyni á föstudaginn, daginn fyrir leikinn gegn Færeyingum. Tryggvi fékk slæmt þursabit í bakið á æfingu og var illa haldinn. Meira
10. júní 2003 | Íþróttir | 233 orð | 1 mynd

Tryggvi lék sama leik og á Höfn 1997

TRYGGVI Guðmundsson hefur áður komið Íslandi til bjargar gegn Færeyjum á síðustu stundu. Meira
10. júní 2003 | Íþróttir | 362 orð

Undankeppni EM 5.

Undankeppni EM 5. RIÐILL: Ísland - Færeyjar 2:1 Helgi Sigurðsson 49., Tryggvi Guðmundsson 88. - Rógvi Jacobsen 62. - 6.038. Skotland - Þýskaland 1:1 Kenny Miller 69. - Fredi Bobic 23. - 48.037. Meira
10. júní 2003 | Íþróttir | 737 orð | 1 mynd

Undirbúningurinn snýst um að ná í þrjú stig

ÁSGEIR Sigurvinsson landsliðsþjálfari sá margt jákvætt við leikinn við Færeyinga sem var sá fyrsti hjá liðinu undir hans stjórn og Loga Ólafssonar. Morgunblaðið settist niður með Ásgeiri í Kaunas í Litháen og leitaði eftir viðbrögðum hans við leiknum við Færeyinga og eins áliti hans á viðureigninni á móti Litháum annað kvöld. Meira
10. júní 2003 | Íþróttir | 307 orð | 1 mynd

Woods og Els leika með áhugamanni

BANDARÍSKIR áhugamenn um golf og raunar áhugasamir kylfingar víða um heim, fagna því örugglega að þeir Tiger Woods og Ernie Els munu leika saman í ráshópi fyrstu tvo dagana á Opna bandaríska meistaramótinu, U.S. Open, sem hefst á fimmtudaginn. Meira

Fasteignablað

10. júní 2003 | Fasteignablað | 1098 orð | 4 myndir

Athvarf þar sem listin blómstrar

Á bænum Hvirfli í Mosfellsdal hefur Þóra Sigþórsdóttir leirlistakona búið sér heimili ásamt manni sínum, Bjarka Bjarnasyni rithöfundi, og þremur börnum. Fyrir nokkru byggðu þau hjón einstaklega fallegan bragga fyrir utan heimili sitt, sem nýtist bæði sem hesthús og vinnustofa fyrir Þóru. Perla Torfadóttir ræddi við Þóru um framkvæmdirnar, listina og lífið. Meira
10. júní 2003 | Fasteignablað | 911 orð | 5 myndir

Aukið framboð á íbúðar- og frístundalóðum

Mikil eftirspurn eftir byggingarlóðum í Bláskógabyggð í Árnessýslu kallar á meira framboð. Magnús Sigurðsson ræddi við Ragnar Sæ Ragnarsson sveitarstjóra en um næstu helgi verður sérstök kynning á íbúðar- og frístundalóðum í Bláskógabyggð. Meira
10. júní 2003 | Fasteignablað | 185 orð | 1 mynd

Barðastaðir 89

Reykjavík - Skeifan er með í sölu einbýlishúsið Barðastaðir 89 í Reykjavík. Þetta er steinhús, byggt árið 2000 og er alls 224,6 fm, þar af er innbyggður bílskúr um 39 fm. "Um er að ræða glæsilegt hús á einni hæð. Meira
10. júní 2003 | Fasteignablað | 485 orð | 1 mynd

Bjóða lán til 30 ára fyrir nýjum eldhúsinnréttingum

Fram að þessu hefur fólk viljað staðgreiða kaup á eldhúsinnréttingum eða fá lán til mjög skamms tíma, sem ef til vill er ekki alveg rétt hugsun, þar sem um allmikla fjárfestingu er að ræða, sem þyrfti að geta greiðst niður á lengri tíma. Meira
10. júní 2003 | Fasteignablað | 138 orð | 1 mynd

Bláskógablíða

Dagana 14. og 15. júní nk. verða kynnt ný íbúðarsvæði að Laugarvatni, Laugarási og Reykholti. Þessi kynning nefnist Bláskógablíða, en sveitarstjórnin í Bláskógabyggð stendur fyrir þessari kynningu. Meira
10. júní 2003 | Fasteignablað | 366 orð | 1 mynd

Brekkutún 13

Kópavogur - Fasteignamarkaðurinn er með í sölu einbýlishús í Brekkutúni 13 í Kópavogi. Þetta er timburhús á steyptum kjallara, byggt 1982 og er það 263,6 fm, en bílskúrinn er steyptur og reistur 1983, en hann er 24,4 fm. Meira
10. júní 2003 | Fasteignablað | 78 orð | 1 mynd

Brú á Hvítá hjá Iðu

Iðubrúin er á fornum ferjustað við Iðu og Laugarás í Biskupstungum. Hún bætti úr brýnni þörf og greiddi fyrir umferð milli sveita á Suðurlandi með tilkomu sinni 1957. Meira
10. júní 2003 | Fasteignablað | 327 orð | 1 mynd

Búizt við 800.000 manns árlega í Egilshöll

Áformað er að opna Egilshöll við Fossaleyni í Grafarvogi formlega 1. september nk. Þetta verður stór og vegleg bygging, um 24.000 ferm. Meira
10. júní 2003 | Fasteignablað | 144 orð | 1 mynd

Fremstagil og Glaumbær

Húnaþing eystra - Hjá Fasteignamiðstöðinni eru nú til sölu jarðirnar Fremstagil og Glaumbær í Engihlíðarhreppi í Húnaþingi eystra. Jarðirnar eru til sölu í einu lagi, en þær liggja saman og sami eigandi er að þeim báðum. Meira
10. júní 2003 | Fasteignablað | 95 orð | 1 mynd

Gamli eldhúsbekkurinn

Á flestum sveitaheimilum mátti í eina tíð sjá eldhúsbekki svipaða þeim sem hér sést. Það var ekki að ófyrirsynju að menn töluðu þá um að "þröngt væri setinn bekkurinn". Nú er miklu óalgengara að sjá bekki í eldhúsum, nema þá helst í sumarhúsum. Meira
10. júní 2003 | Fasteignablað | 63 orð | 1 mynd

Gamli ofninn

Gamlir pottofnar eins og þessi eru þarfaþing þar sem verulega kalt er. Þeir hita vel og þess vegna ætti fólk að hugsa sig vel um áður en það skiptir þessum ofnum út að þarflausu. Einnig er mjög gott að þurrka ýmsan þvott, t.d. Meira
10. júní 2003 | Fasteignablað | 60 orð | 1 mynd

Gluggi á súð

Gluggar á súð eru stundum nauðsynlegir þar sem ekki eru kvistir. Meira
10. júní 2003 | Fasteignablað | 46 orð | 1 mynd

Glæsileg blóm

Hortensía er glæsilegt blóm sem ættað er frá Kína og Japan. Hér er þessi jurt ræktuð í gróðurhúsum og er nokkuð algeng stofuplanta. Nú fást hortensíur í blóma í blómabúðum. Meira
10. júní 2003 | Fasteignablað | 215 orð | 1 mynd

Goðasalir 11

Kópavogur - Fasteignasalan Hraunhamar er með í einkasölu tvílyft parhús að Goðasölum 11 í Kópavogi. Þetta er steinhús, byggt 2002 og er það 176,4 ferm., þar af er bílskúrinn 30,5 ferm. Meira
10. júní 2003 | Fasteignablað | 139 orð | 1 mynd

Góð við sólbruna

Plantan aloa vera er mjög góð við sólbruna, safinn linar sviðann. Ef fólk er lengi í sól brennur það og það getur orðið til þess að húðkrabbamein brjótist fram síðar meir. Meira
10. júní 2003 | Fasteignablað | 604 orð | 1 mynd

Grillað í fjölbýlishúsum

NÚ er sá tími ársins sem menn taka fram grillið og hafa starfsmenn Húseigendafélagsins fengið nokkrar fyrirspurnir er varða heimildir fólks í fjöleignarhúsum til að grilla, en óhætt er að fullyrða að grilltíminn er mörgum til mikillar ánægju og... Meira
10. júní 2003 | Fasteignablað | 38 orð | 1 mynd

Gróf áferð

Kókosteppi hafa grófa áferð sem ýmsum finnst mjög smart. Hægt er að fá bæði ferhyrnd teppi af þessari tegund og einnig renninga sem henta vel á stiga. Svona teppi eru nokkuð sígild og hrinda allvel frá sér... Meira
10. júní 2003 | Fasteignablað | 302 orð | 1 mynd

Hlíðarhjalli 52

Kópavogur - Hjá Fasteignasölu Brynjólfs Jónssonar er nú til sölu glæsilegt, nýlegt og bjart 186,4 ferm. steinhús á tveimur hæðum auk 29,1 ferm. bílskúrs. Húsið stendur við Hlíðarhjalla 52 í halla mót suðri í suðurhlíðum Kópavogs. Meira
10. júní 2003 | Fasteignablað | 38 orð | 1 mynd

Litli hornglugginn

ÞAÐ getur breytt miklu hvað birtu snertir að hafa glugga uppi í horni þar sem loft er ekki tekið niður. Þá nýtist veggplássið sem verða má en eigi að síður kemur góð birta inn í stofuna eða... Meira
10. júní 2003 | Fasteignablað | 59 orð | 1 mynd

Loftglugginn

Loftgluggar veita góðri birtu í híbýli og eru því oft notaðir t.d. í ganga þar sem ekki er hægt að hafa öðruvísi glugga og ekki síður á vinnustofur þar sem t.d. listamenn eru að störfum. Meira
10. júní 2003 | Fasteignablað | 185 orð | 1 mynd

Lækjargata 4

Reykjavík - Fasteignasalan Borgir er með í sölu "penthouse"-íbúð í Lækjargötu 4 í Reykjavík. Íbúðin er 120,9 fm. og henni fylgir stæði í fullbúinni bílageymslu og er það 13,5 fm. Meira
10. júní 2003 | Fasteignablað | 879 orð | 2 myndir

Njálsgata 23

Húsin við Njálsgötu 23 setja svip á umhverfi sitt, segir Freyja Jónsdóttir. Þeim hefur verið vel haldið við af eigendum sínum. Meira
10. júní 2003 | Fasteignablað | 178 orð | 1 mynd

Notar Starfanda fyrir umsóknir á vefnum

BYGGINGAFÉLAG námsmanna (BN) leigir út námsmannaíbúðir og herbergi fyrir aðildarfélaga sína. Leigueiningar BN á þessu ári eru alls 180 og mun fjölga um 50 á næsta ári. Meira
10. júní 2003 | Fasteignablað | 248 orð | 2 myndir

Nýstárlegt húsform í útjaðri Reykholts

Í útjaðri þéttbýlisins í Reykholti er Geirharður Þorsteinsson arkitekt að byggja íbúðarhús sem hann nefnir Fljótshamra. Þetta er timburhús á steyptum sökkli, 70 ferm. Meira
10. júní 2003 | Fasteignablað | 748 orð | 2 myndir

Oj bara, klósett og s'leiðis

LANGT inni í fortíðinni, já fyrir hálfri öld, stóð sautján ára piltungur fyrir framan örlítið yngri draumadísina og sagði henni þau gleðitíðindi að hann væri að fara í nám. Meira
10. júní 2003 | Fasteignablað | 196 orð

Viator leigir út sumarhús á Íslandi

EIGENDUM sumarhúsa hér á landi gefst kostur á að leigja sumarhús sín í gegnum nýtt fyrirtæki, sumarhúsamiðlun Viator ehf., sem sérhæfir sig í að útvega erlendum ferðamönnum sumarhús á Íslandi. Meira
10. júní 2003 | Fasteignablað | 261 orð | 1 mynd

Viðarás á Kjalarnesi

Reykjavík - Hjá Höfða er til sölu einbýlishús í Viðarási á Kjalarnesi. Húsið er úr timbri, byggt 1999 og er það 154,9 fm, en bílskúrinn er 44,3 fm. "Þetta er sérlega fallegt hús frá S. G. Einingahúsum, vottað af Rannsóknastofnun byggingariðnaðarins. Meira
10. júní 2003 | Fasteignablað | 32 orð | 1 mynd

Vínber í skál

ÞAÐ er alltaf mjög "festlegt" að hafa vínber í skál á borðinu, ekki spillir að bera vínberin fram í upphækkaðri skál. Grænmeti nýtur sín hins vegar vel í körfum af ýmsum... Meira
10. júní 2003 | Fasteignablað | 479 orð | 1 mynd

Þróun greiðsluerfiðleikamála

ÞÓTT vanskil af húsnæðislánum hafi verið í lágmarki undanfarin misseri, geta allir lent í erfiðleikum með fjármál og greiðslur af íbúðalánum. Óvænt atvik geta komið upp sem breyta upphaflegum forsendum við húsnæðiskaup. Meira
10. júní 2003 | Fasteignablað | 29 orð | 1 mynd

Þvottabrettið í nýju hlutverki

Gamla þvottabrettið er ekki sem verst þegar búið er að smíða svolítinn kassa á bakvið það og festa upp með lömum og krók. Fínn skápur undir snyrtivörur og... Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.