Greinar laugardaginn 14. júní 2003

Forsíða

14. júní 2003 | Forsíða | 212 orð | 1 mynd

Enn nýjar árásir á Gaza

MEÐLIMUR Hamas, róttækra heittrúarsamtaka Palestínumanna, féll og 26 manns særðust í flugskeytaárás Ísraelshers á bifreið í Gazaborg í gærkvöld. Meira
14. júní 2003 | Forsíða | 249 orð | 1 mynd

Erlendir aðilar vilja 25% hlut í Sölumiðstöðinni

KANADÍSKA sjávarútvegsfyrirtækið Clearwater og Sanford á Nýja-Sjálandi eiga nú í viðræðum um kaup á 12,5% hlut hvort félag í Sölumiðstöð hraðfrystihúsanna. Erlendu kaupendurnir vonast eftir því að niðurstaða fáist á næstu tveimur vikum. Meira
14. júní 2003 | Forsíða | 251 orð

Hafa fellt um hundrað stuðningsmenn Saddams

BANDARÍSKIR hermenn felldu 27 Íraka sem réðust á skriðdreka norðan við Bagdad í gær og alls hafa um hundrað stuðningsmenn Saddams Husseins, fyrrverandi Íraksforseta, fallið síðustu daga í umfangsmiklum hernaðaraðgerðum bandaríska hernámsliðsins í Írak. Meira
14. júní 2003 | Forsíða | 157 orð

Lakkrísrót gegn HABL

EINN mikilvægasti efnisþátturinn í lakkrís hefur reynst merkilega vel gegn veirunni sem veldur heilkennum alvarlegrar og bráðrar lungnabólgu, HABL, í tilraunum er gerðar voru á rannsóknastofu. Meira
14. júní 2003 | Forsíða | 50 orð | 1 mynd

Mesti hiti á Ítalíu frá því á 18. öld

ÍTALSKUR ekill kælir sig með því að hella yfir sig vatni á Péturstorgi í Róm í gær á meðan hestur hans horfir löngunaraugum á. Meira

Baksíða

14. júní 2003 | Baksíða | 101 orð | 1 mynd

Fyrstar heyrnarlausra til að ljúka háskólanámi á Íslandi

Í DAG brautskráir Kennaraháskóli Íslands 350 kandídata. Eyrún Ólafsdóttir, Júlía G. Hreinsdóttir og Ragnheiður Sara Valdimarsdóttir eru í þeirra hópi en þær eru jafnframt fyrstu heyrnarlausu manneskjur á Íslandi til að ljúka háskólanámi. Meira
14. júní 2003 | Baksíða | 201 orð

Gagnrýna "gettu betur"-spurningar

TÓLF klukkustunda inntökupróf fyrir þá sem hyggja á nám í læknisfræði og sjúkraþjálfun í Háskóla Íslands verða haldin 23. og 24. júní. Meira
14. júní 2003 | Baksíða | 61 orð | 1 mynd

Gerðu fimmtíu kannabisplöntur upptækar

LÖGREGLAN í Grafarvogi gerði yfir 50 kannabisplöntur upptækar í tveimur íbúðum í gærkvöld. Á staðnum fannst einnig nokkuð af kannabisgræðlingum og hálfþurrkuðu hassi, auk lítilræðis af hassi tilbúnu til neyslu, að sögn lögreglunnar. Meira
14. júní 2003 | Baksíða | 116 orð

Íslenskur staðall fyrir lykt

EVRÓPUSAMBANDIÐ hefur sett sérstakan staðal fyrir lykt, sem gilda mun hér á landi. Evrópustaðallinn um lykt gerir kleift að mæla lykt með sérstökum mæli. Frá þessu er greint í Staðlamálum, tímariti Staðlaráðs Íslands. Meira
14. júní 2003 | Baksíða | 97 orð | 1 mynd

Jón forseti bjó níu árum skemur í Jónshúsi

Í GREIN sem Björn Th. Björnsson listfræðingur og rithöfundur ritar í Lesbókina í dag kemur fram að sá tími er Jón Sigurðsson og Ingibjörg kona hans bjuggu í húsinu við Östervoldsgade í Kaupmannahöfn hefur verið ofáætlaður um 9 ár. Meira
14. júní 2003 | Baksíða | 62 orð

Maður varð fyrir sliskju

KARLMAÐUR varð fyrir sliskju, stokki sem möl rennur um, í gærdag í malarnámu skammt utan Hvalfjarðarvegar við Mýrdalsveg. Hlaut maðurinn mar og 30 sentimetra langan skurð á sköflung sem risti inn að beini. Einnig fékk hann skurð aftan á höfuð. Meira
14. júní 2003 | Baksíða | 331 orð

"Síldin virtist vera á sama stað allan tímann"

ÓLAFUR Einarsson, skipstjóri á Faxa RE, var á heimstími í gærkvöldi með fullfermi af síld úr norsk-íslenska síldarstofninum. Hún veiðist þessa dagana innan íslensku lögsögunnar um 180 sjómílur norð-austur af Langanesi. Meira
14. júní 2003 | Baksíða | 156 orð

Skýringa leitað á miklum kálfadauða

ÓVENJUMIKIÐ hefur verið um kálfadauða hér á landi undanfarið. Talsvert er um að kálfar fæðist annaðhvort andvana eða deyi nokkrum dögum eftir fæðingu. Meira

Fréttir

14. júní 2003 | Innlendar fréttir | 641 orð | 1 mynd

214 útskrifast frá Háskólanum í Reykjavík

ÚTSKRIFT frá Háskólanum í Reykjavík fór fram laugardaginn 7. júní sl. og útskrifast alls 214 nemendur; 103 úr tölvunarfræðideild og 111 úr viðskiptadeild. Halldór Ásgrímsson flutti hátíðarávarp við athöfnina. Auk hans fluttu ávörp Guðfinna S. Meira
14. júní 2003 | Miðopna | 968 orð

90% lán Framsóknar

"Ungt fólk þarf að geta komið sér þaki yfir höfuðið á viðunandi kjörum, ekki síst í ljósi þess að önnur greiðslubyrði, t.d. af námslánum og framfærslu barna, er þung." Meira
14. júní 2003 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Afhenti afsteypu af bronsstyttu

HALLDÓR Ásgrímsson, utanríkisráðherra, afhenti fyrir skömmu Fjölbrautaskólanum í Breiðholti að gjöf afsteypu af bronsstyttu af Guðmundi Sveinssyni, fyrsta skólameistara skólans. Meira
14. júní 2003 | Innlendar fréttir | 378 orð | 1 mynd

Afskrifuð lán námu 452 milljónum króna á síðasta ári

BYGGÐASTOFNUN afskrifaði á síðasta ári endanlega veitt lán að fjárhæð 452 milljónir króna. Er þar að stærstum hluta um að ræða lán sem veitt voru á árunum 1997 til 2000. Hlutfall afskriftarreiknings af útlánum í lok síðasta árs var 12,65%. Meira
14. júní 2003 | Innlendar fréttir | 212 orð

Annmarkar við ráðningu yfirflugumferðarstjóra

UMBOÐSMAÐUR Alþingis segir í nýju áliti að annmarkar hafi verið á ráðningu yfirflugumferðarstjóra á Keflavíkurflugvelli á síðasta ári, m.a. Meira
14. júní 2003 | Erlendar fréttir | 488 orð

Ábendingar leyniþjónustunnar voru "algjört rugl"

LEYNILEG sérsveit frá bandaríska hernum, sem verið hefur að störfum í Írak frá því að herförin þangað hófst í mars, hefur gegnt lykilhlutverki í leit Bandaríkjamanna að gereyðingarvopnum Saddams Husseins. Meira
14. júní 2003 | Miðopna | 815 orð

Bandaríkjamenn og varnarsamningurinn

"Hernaðaraðgerðir okkar í Afganistan og Írak hafa sýnt að það borgar sig ekki að vera óvinur Bandaríkjamanna. Aðgerðir okkar á Íslandi sýna að ef til vill borgar það sig ekki heldur að vera vinur Bandaríkjamanna." Meira
14. júní 2003 | Innlendar fréttir | 456 orð

Beinin hugsanlega úr kirkjugarði á Snæfellsnesi

MANNABEIN sem fundust í húsvegg á Vitastíg í Reykjavík í síðasta mánuði og greint var frá hér í blaðinu 3. júní eru hugsanlega komin úr kirkjugarði í Haffjarðarey á Snæfellsnesi. Meira
14. júní 2003 | Erlendar fréttir | 42 orð | 1 mynd

Búrhvalur við Brandenborgarhliðið

FUNDUR Alþjóðahvalveiðiráðsins hefst í Berlín á mánudag og í tilefni af því stendur mikið til hjá ýmsum náttúruverndarsamtökum. Ein þeirra, IFAW, komu þessum uppblásna búrhval fyrir við Brandenborgarhliðið í gær. Meira
14. júní 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 387 orð

Bæjaryfirvöld taka málinu af mikilli alvöru

ÁFORM eru uppi um að reisa nýja IKEA-verslun á Urriðaholti næst Reykjanesbraut en á fundi bæjarráðs Garðabæjar 3. júní síðastliðinn var samþykkt að vísa erindinu til umfjöllunar í skipulagsnefnd. Meira
14. júní 2003 | Innlendar fréttir | 472 orð

Ekki unnt að beita sértækum úrræðum

VIÐKVÆM staða sjávarbyggða víðsvegar um land var meðal umfjöllunarefna í ræðu iðnaðar- og viðskiptaráðherra á ársfundi Byggðastofnunar í gær. Meira
14. júní 2003 | Landsbyggðin | 329 orð | 1 mynd

Fjórar laxeldiskvíar settar í Berufjörð

LAXELDISFYRIRTÆKIÐ Salar Islandica hefur nýlokið við að setja niður fjórar nýjar laxaeldiskvíar í Berufirði og hefur sleppt í þær 400 þúsund laxaseiðum. Í fyrra var sett niður ein kví og eru í henni um 30 þúsund seyði. Meira
14. júní 2003 | Innlendar fréttir | 174 orð | 1 mynd

Flugfélagið Ernir fær níu manna flugvél og hefur flugrekstur

FLGUFÉLAGIÐ Ernir hf., sem er um þessar mundir að hefja flugrekstur að nýju, fékk í gær nýja flugvél sem keypt er notuð frá Bandaríkjunum. Er hún tveggja hreyfla, níu manna, af gerðinni Cessna 441 Conquest. Meira
14. júní 2003 | Akureyri og nágrenni | 78 orð

Flugsafnið opið í sumar

FLUGSAFNIÐ á Akureyri verður opið þrjá daga í viku í sumar, á fimmtudögum, föstudögum og laugardögum frá kl. 14-17 og einnig eftir samkomulagi. Flugsafnið er til húsa á Akureyrarflugvelli og þar er margt að sjá sem tengist flugsögu landsins frá upphafi. Meira
14. júní 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 179 orð

Friðarhús óskar eftir að reka leikskóla

FRIÐARHÚS sendi erindi til Garðabæjar á dögunum þar sem óskað var eftir leyfi til reksturs leikskóla í Garðabæ og hefur bæjarráð falið Ásdísi Höllu Bragadóttur bæjarstjóra að ræða við Friðarhús um það hvort forsendur séu fyrir einhvers konar samstarfi. Meira
14. júní 2003 | Akureyri og nágrenni | 126 orð

Góð aðsókn nýnema í MA og VMA

RUNNINN er út frestur til að sækja um skólavist í framhaldsskólum landsins. MA hafa borist á þriðja hundrað umsókna, en það eru talsvert fleiri en áður. Um 300 umsóknir hafa borist til VMA og þar af eru um 200 frá þeim sem eru að koma beint úr... Meira
14. júní 2003 | Innlendar fréttir | 147 orð

Greiðslur í fæðingarorlofi hafa þrefaldast

FRÁ árinu 2000 til 2002 hafa greiðslur úr Fæðingarorlofssjóði og fæðingarstyrkir nær þrefaldast úr 1,6 milljörðum króna í 4,5 milljarða. Í fyrra fengu alls 10.140 manns greidd laun fæðingarorlofi eða fæðingarstyrk, 6.321 kona og 3.819 karlar. Meira
14. júní 2003 | Akureyri og nágrenni | 111 orð

Hagnaður 3,1 milljón

AÐALFUNDUR Skógræktarfélags Eyfirðinga var haldinn nýlega og kom þar fram að rekstur síðasta árs hefði gengið vel. Hagnaður ársins var 3,1 milljón króna og stjórnunarkostnaður um 12%. Meira
14. júní 2003 | Suðurnes | 345 orð | 1 mynd

Hátt í 200 ára gömul hlaða

MINJAFÉLAG Vatnsleysustrandarhrepps hefur fengið umráðarétt yfir elsta húsi hreppsins, hlöðu á kirkjustaðnum Kálfatjörn. Meira
14. júní 2003 | Akureyri og nágrenni | 70 orð

Heimildakvikmyndin Hrein og bein verður sýnd...

Heimildakvikmyndin Hrein og bein verður sýnd í Nýja bíói á Akureyri í dag klukkan 14.00, myndin verður aðeins sýnd hér í þetta eina sinn. Myndin er byggð á viðtölum við um það bil tíu unga samkynhneigða Íslendinga sem hafa ákveðið að koma úr felum. Meira
14. júní 2003 | Erlendar fréttir | 511 orð | 1 mynd

Hitinn að buga hermennina

ÞAÐ glampar á malbikið á götum Bagdad-borgar og laufblöð tröllatrjánna hanga líflítil í sólinni. Klukkan þrjú síðdegis er hitainn 43 gráður á celsíus í skugga. Meira
14. júní 2003 | Innlendar fréttir | 187 orð

Hjólastólamaraþon á ári fatlaðra

UNGMENNAHREYFING Rauða krossins og BUSL, unglingastarf Sjálfsbjargar, standa fyrir tveggja daga maraþonferð fatlaðra unglinga frá Akranesi til Reykjavíkur um næstu helgi. Meira
14. júní 2003 | Suðurnes | 153 orð | 1 mynd

Hjördís Árnadóttir listamaður mánaðarins

MYND júnímánaðar í Reykjanesbæ er eftir Hjördísi Árnadóttur. Mynd listamannsins er til sýnis í Kjarna á Hafnargötu 57 í Keflavík út mánuðinn. Meira
14. júní 2003 | Akureyri og nágrenni | 763 orð | 1 mynd

Hlaðan í Litla-Garði orðin menningarhús

LEIKFÉLAG Hólmavíkur sýnir gamanleikinn "Sex í sveit" að Litla-Garði við Drottningarbraut mánudaginn 16. júní kl. 20.00. Sýnt verður í gamalli hlöðu sem Skúli Gautason leikari og Þórhildur Örvarsdóttir söngkona hafa innréttað á býli sínu. Meira
14. júní 2003 | Innlendar fréttir | 99 orð

Hótel Búðir á Snæfellsnesi verður opnað...

Hótel Búðir á Snæfellsnesi verður opnað í dag , 14. júní, á nýjan leik eftir mikla uppbyggingu. Vígsla hótelsins fer fram kl. 20.20 og er stundin valin af Gunnlaugi Guðmundssyni stjörnuspekingi. Pétur Þórðarson stýrir eldhúsinu á Hótel Búðum. Meira
14. júní 2003 | Árborgarsvæðið | 182 orð | 1 mynd

Hylurinn hefur aðdráttarafl

VARMÁ rennur ofan úr Gufudal og niður í Hveragerði. Aftan við Friðarstaði, sem eru beint á móti hvernum Grýlu, rennur Varmá hjá. Þar er hylur sem hefur mikið aðdráttarafl fyrir unga fólkið hér í Hveragerði. Meira
14. júní 2003 | Innlendar fréttir | 182 orð

Íslensk stúlka sat föst í sex metra hæð

UNG íslensk stúlka sat föst í leiktæki í um hálfa klukkustund í skemmtigarðinum Bakken í Kaupmannahöfn í gær. Leiktækið, sem ber nafnið "Hip-Hop", færist upp og niður sex metra háan turn en allt að tíu manns geta setið í tækinu í einu. Meira
14. júní 2003 | Innlendar fréttir | 758 orð | 2 myndir

Keppa um 48 stóla á fyrsta ári í læknisfræði

NEMENDUR undirbúa sig nú af kappi fyrir inntökupróf læknadeildar í læknisfræði og sjúkraþjálfun. Prófin fara fram dagana 23. og 24. júní næstkomandi. Meira
14. júní 2003 | Akureyri og nágrenni | 81 orð

Keppt í flokkum mjólkurkúa, kvígna og kálfa

UNDIRBÚNINGUR kúasýningarinnar Kýr 2003 stendur nú yfir. Það er Búnaðarsamband Eyjafjarðar sem stendur að sýningunni í samstarfi við m.a. Búnaðarsambönd á Norðvesturlandi, Landsamband kúabænda og Norðurmjólk. Sýningin verður 8. Meira
14. júní 2003 | Árborgarsvæðið | 100 orð | 1 mynd

Keppt í frjálsum dansi

FÉLAGSMIÐSTÖÐIN Skjálftaskjól efndi nýlega til danskeppni, þar sem keppt var í freestyle. Þátttakendur voru á aldrinum tíu til tólf ára. Sex danshópar tóku þátt í keppninni og voru dansarnir vel útfærðir. Meira
14. júní 2003 | Landsbyggðin | 84 orð | 1 mynd

Kolkuósssamningar undirritaðir

SAMNINGAR um uppbyggingu Kolkuóss í Skagafirði hafa verið undirritaðir, en áherzla verður lögð á forna frægð staðarins; fornminjar, verzlunarsögu og hrossarækt og einnig er fyrirhugað að planta íslenzku birki í hluta landsins og endurheimta svokallaða... Meira
14. júní 2003 | Innlendar fréttir | 349 orð

Krefst 10 ára fangelsis yfir meintum höfuðpaur

RÍKISSAKSÓKNARI krefst að minnsta kosti 10 ára fangelsis yfir meintum höfuðpaur í stórfelldu fíkniefnamáli, sem varðar smygl á tæpum 6 kg af amfetamíni til landsins í fyrra og hittifyrra, auk smygls á 300 g af kókaíni og fleiri fíkniefnum. Meira
14. júní 2003 | Innlendar fréttir | 63 orð

Lést í umferðarslysi

KONAN sem lést í umferðarslysi við Skálatún um kvöldmatarleytið á fimmtudag hét Sigurbjörg Benediktsdóttir. Hún var 53 ára. Sigurbjörg var til heimilis í Skálatúni og hafði dvalið þar frá barnsaldri. Meira
14. júní 2003 | Innlendar fréttir | 730 orð

Líti nú hver í eigin barm

EFTIRFARANDI yfirlýsing hefur borist frá Ragnheiði Ríkharðsdóttur, bæjarstjóra Mosfellsbæjar, vegna umræðna á opinberum vettvangi um óeðlileg afskipti bæjarstjóra á vali bæjarlistamanns Mosfellsbæjar 2003: "Á fundi menningarmálanefndar Mosfellsbæjar... Meira
14. júní 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 249 orð | 1 mynd

Ljóð um hafið og himininn

FJÓRTÁN börn á aldrinum 8-12 ára lásu upp úr bókum sínum fyrir gesti og gangandi í Borgarbókasafninu í Gerðubergi í gær. Tilefnið var útgáfuteiti ritsmiðju en þau hafa numið skapandi skrif og myndskreytingar á safninu í viku. Meira
14. júní 2003 | Innlendar fréttir | 184 orð | 2 myndir

Lúðrarnir þeyttir á Akureyri

LANDSMÓT íslenska skólalúðrasveita var sett síðdegis í gær á Ráðhústorginu á Akureyri, en 700 ungmenni á aldrinum 9-18 ára koma saman í höfuðstað Norðurlands um helgina á landsmótinu. Um er að ræða 12 lúðrasveitir, hvaðanæva af landinu. Meira
14. júní 2003 | Innlendar fréttir | 43 orð | 1 mynd

Lykill að betra lífi - gegn fordómum

SUMARHÁTÍÐIN Lykill að betra lífi var haldin á Ingólfstorgi í gær. Boðið var upp á ýmis skemmtiatriði og auk þess var götubasar þar sem seldir voru handgerðir munir. Meira
14. júní 2003 | Erlendar fréttir | 270 orð | 1 mynd

Meintur stríðsglæpamaður handtekinn

TIL harðra átaka kom í einu úthverfa Belgrad, höfuðborgar Serbíu, í gærmorgun eftir að sérsveit lögreglunnar hafði ráðist til inngöngu á heimili grunaðs stríðsglæpamanns, Veselin Sljivancanin. Meira
14. júní 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 142 orð

Nýtt þjónustuver

ÞJÓNUSTUVER fyrir bæjarskrifstofur Mosfellsbæjar í Kjarna voru opnaðar í upphafi mánaðarins og segir í tilkynningu frá bænum að markmiðið með opnun sérstaks þjónustuvers sé að auka og bæta þjónustu bæjarfélagsins við hinn almenna viðskiptavin bæjarins... Meira
14. júní 2003 | Innlendar fréttir | 399 orð | 1 mynd

Óvenjulegur gestur í Straumahúsinu

Í GAMLA daga þótti reimt í gamla Straumahúsinu við ármót Norðurár og Hvítár, en veiðimenn þar deila nú veiðihúsinu enn á ný með óvenjulegum, en þó öllu geðslegri gesti. Meira
14. júní 2003 | Erlendar fréttir | 386 orð | 1 mynd

Óvænt afsögn í stjórn Blairs

UPPSTOKKUN breska forsætisráðherrans, Tonys Blairs, á ríkisstjórn sinni fékk blendin viðbrögð hjá leiðarahöfundum helstu dagblaða þar í landi í gær. Meira
14. júní 2003 | Innlendar fréttir | 389 orð | 1 mynd

Plantan skógarkerfill ryður sér til rúms

UNDANFARIN ár hafa ljósgrænar breiður orðið sífellt meira áberandi í Esjuhlíðum. Þar er um að ræða skógarkerfil ( Anthriscus sylvestris ), innflutta plöntu, sem á ættir að rekja til Evrópu. Meira
14. júní 2003 | Innlendar fréttir | 186 orð

"Hreinn og klár sóðaskapur"

FLUGVÉL Landhelgisgæslunnar vísaði rússneskum togara og kýpversku olíuskipi tafarlaust út úr efnahagslögsögunni 5. júní sl. þegar í ljós kom þriggja sjómílna löng olíubrák í kjölfar skipanna. Meira
14. júní 2003 | Innlendar fréttir | 142 orð | 1 mynd

"Svartur blettur á þjóðinni"

UNDANFARNA daga hefur staðið yfir söfnun til styrktar fjölskyldu Magnúsar Freys Sveinbjörnssonar sem lést eftir stórfellda líkamsárás í Hafnarstræti 25. maí 2002. Sem kunnugt er hlutu árásarmennirnir tveggja og þriggja ára fangelsi. Meira
14. júní 2003 | Árborgarsvæðið | 68 orð

Ráðinn skólastjóri við Barnaskólann til eins árs

PÁLL Leó Jónsson hefur verið ráðinn skólastjóri til eins árs við Barnaskólann á Eyrarbakka og Stokkseyri. Meira
14. júní 2003 | Miðopna | 911 orð

Reykjavík Loftbrú

"Skapandi fólki, listamönnum og hugviti er betur fært en flestu öðru að bera hróður lands og þjóðar um heiminn." Meira
14. júní 2003 | Innlendar fréttir | 122 orð

Rússar hættir við þátttöku í bili

RUSSIAN Alumininum hefur hætt við þátttöku í undirbúningi súrálsverksmiðju við Húsavík. Meira
14. júní 2003 | Erlendar fréttir | 313 orð | 1 mynd

Samkomulag um víðtækar breytingar hjá NATO

VÍÐTÆKAR breytingar verða gerðar á yfirstjórn og skipulagi Atlantshafsbandalagsins (NATO) en samkomulag náðist um þetta á fundi varnarmálaráðherra aðildarríkja NATO sem lauk í Brussel á fimmtudag. Meira
14. júní 2003 | Erlendar fréttir | 197 orð

Samþykktu stjórnarskrárdrög ESB

DRÖG að fyrstu sameiginlegu stjórnarskrá Evrópusambandsins voru samþykkt í gær á ráðstefnu í Brussel, eftir 16 mánaða langar og erfiðar viðræður. Meira
14. júní 2003 | Árborgarsvæðið | 416 orð | 1 mynd

Sett verði úrvinnslugjald á sláturúrgang

"KOMI til þess að Kjötmjöl verði að hætta starfsemi þá eykst óhjákvæmilega kostnaður á urðunarstöðunum í Kirkjuferju í Ölfusi, Strönd í Rangárvallasýslu og hjá Sorpu. Meira
14. júní 2003 | Innlendar fréttir | 600 orð

Sjálfsagt að kennarar kunni eitthvað fyrir sér í táknmáli

KENNARAHÁSKÓLI Íslands brautskráir um 350 kandídata í dag kl. 14 í Háskólabíói. Meðal þeirra sem útskrifast af grunnskólabraut eru Eyrún Ólafsdóttir, Júlía G. Meira
14. júní 2003 | Innlendar fréttir | 90 orð

Skógræktarferð Íslensk-japanska félagsins í Mirai no...

Skógræktarferð Íslensk-japanska félagsins í Mirai no Mori Árleg Jónsmessuferð Íslensk-japanska félagsins verður á morgun, sunnudaginn 15. júní kl. 14. Meira
14. júní 2003 | Erlendar fréttir | 265 orð

Sprengingar í aðalolíuleiðslunni til Tyrklands

ELDAR loguðu í aðalolíuleiðslunni frá Írak til Tyrklands í gær eftir miklar sprengingar og íbúar á svæðinu sögðu að nokkrir Írakar hefðu sprengt leiðsluna til að hindra að hernámsstjórnin gæti hafið olíuútflutning. Meira
14. júní 2003 | Erlendar fréttir | 378 orð | 1 mynd

Sprengja í ítalskri flugvél

SPRENGJA fannst um borð í flugvél ítalska flugfélagsins Alitalia í borginni Ancona í fyrrakvöld. Sprengjan leit út eins og vindlingapakki og var fest undir eitt sæta vélarinnar með límbandi. Meira
14. júní 2003 | Innlendar fréttir | 51 orð | 1 mynd

Stuttir hvuttar á Snæfellsnesi

UNGSNÓTIRNAR Fjóla Björk og Alda Lind léku sér af mikilli gæsku við hvolpana Flugu, Tásu, Eyrnaslapa og Pílu í sólinni á Snæfellsnesinu, þegar ljósmyndara Morgunblaðsins bar að garði. Meira
14. júní 2003 | Innlendar fréttir | 410 orð | 1 mynd

Stytta leiðina milli Vopnafjarðar og Egilsstaða um 51 km

VOPNAFJARÐARHREPPUR og Rannsóknarstofnun Háskólans á Akureyri kynntu nýlega nýja skýrslu um áhrif jarðganga undir Hellisheiði eystri. Fjallar hún um áhrif þeirra á samfélag og byggð í Vopnafjarðarhreppi og nágrannasveitarfélögum. Meira
14. júní 2003 | Innlendar fréttir | 140 orð | 1 mynd

Sumarhappdrætti Krabbameinsfélagsins

NÝLEGA voru sendir út miðar í sumarhappdrætti Krabbameinsfélagsins. Allt frá árinu 1955 hefur félagið staðið fyrir happdrætti sem hefur verið ein veigamesta tekjulind krabbameinssamtakanna hér á landi og stuðlað mjög að uppbyggingu þeirra. Meira
14. júní 2003 | Suðurnes | 72 orð | 1 mynd

Sumarnámskeið í Ævintýraskólanum

FYRRA sumarnámskeiði Ævintýraskólans í Púlsinum í Sandgerði lýkur senn og skráning hafin á seinna vikunámskeið skólans sem hefst 18. júní. Þátttaka barna er góð á fyrra námskeiðinu. Margt er til gamans gert í skólanum, að því er fram kemur í tilkynningu. Meira
14. júní 2003 | Innlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

Tímamót hjá Tækniháskóla Íslands

FYRSTI formlegi samningur um rannsóknir við Tækniháskóla Íslands var undirritaður 4. júní sl. Meira
14. júní 2003 | Innlendar fréttir | 199 orð

Touran-landsleikurinn Í tilefni landsleikja Íslands og...

Touran-landsleikurinn Í tilefni landsleikja Íslands og Þýskalands sem fram fara í haust hafa Hekla, Icelandair og KSÍ hafið samstarf um "Touran-landsleikinn". Þessi leikur fer fram í tengslum við kynningu Heklu hf. Meira
14. júní 2003 | Árborgarsvæðið | 201 orð | 1 mynd

Um 338 milljóna króna framkvæmd

SIGURÐUR Sigursveinsson skólameistari og Einar Njálsson, bæjarstjóri Árborgar, skrifuðu undir samninga við Keflavíkurverktaka um byggingu nýs íþróttahúss við Fjölbrautaskóla Suðurlands föstudaginn 6. júní. Meira
14. júní 2003 | Erlendar fréttir | 279 orð

Um 400 manns handteknir í áhlaupunum

BANDARÍSKA hernámsliðið segist hafa handtekið um 400 Íraka í viðamiklum aðgerðum síðustu daga til að brjóta á bak aftur vaxandi andstöðu stuðningsmanna Saddams Husseins. Meira
14. júní 2003 | Erlendar fréttir | 302 orð

Uppruni HIV-veirunnar rakinn

UPPRUNI veirunnar sem olli alnæmisfaraldrinum hefur verið rakinn til tveggja veirustofna sem finnast í öpum í Afríku. Líklegt er talið að veirurnar hafi borist í simpansa er þeir hafi étið sýkt apakjöt, að sögn vísindamanna. Meira
14. júní 2003 | Miðopna | 683 orð

Viðskipti við góða nágranna í norðri

"Alþjóðavæðingin má ekki vera á kostnað þess nána og góða samstarfs sem við höfum átt við grannþjóðir okkar í gegnum aldirnar. Í raun kallar alþjóðavæðingin á enn nánari samvinnu..." Meira
14. júní 2003 | Innlendar fréttir | 154 orð

Víða farið offari í uppbyggingu gistirýmis

VERULEGA mun reyna á afskriftareikning Byggðastofnunar í ár, að því er segir í ársskýrslu stofnunarinnar, en ársfundur hennar var haldinn í gær. Þar segir einnig að fyrirsjáanlegar séu miklar afskriftir á árinu, einkum í ferðaþjónustu. Meira
14. júní 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 169 orð

Yngstu íbúarnir

NÝIR íbúar bættust í hópinn í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum í vikunni er tveir kópar litu dagsins ljós og eru þeir nú komnir undir bert loft. Urtan Kobba kæpti á sunnudag og urtan Særún degi síðar. Meira
14. júní 2003 | Akureyri og nágrenni | 87 orð

Þrjár athyglisverðar sýningar verða opnaðar í...

Þrjár athyglisverðar sýningar verða opnaðar í dag kl. 14 í Safnasafninu - Alþýðulistasafni Íslands á Svalbarðsströnd í Eyjafirði. Í Hornstofu er sýning á málverkum eftir Sigurð Einarsson í Hveragerði sem draga fram fjölbreytileg andlit náttúrunnar. Meira
14. júní 2003 | Akureyri og nágrenni | 124 orð

Þrjár milljónir á ári í útilistaverk

Á SÍÐASTA fundi menningarmálanefndar Akureyrar var samþykkt að leggja til við bæjarstjórn að teknar yrðu frá a.m.k. 3 milljónir kr. Meira
14. júní 2003 | Innlendar fréttir | 289 orð

Þrjú stór banaslys settu svip á árið

ORSAKIR banaslysa í umferðinni á síðasta ári voru oftast of hraður akstur eða þreyta ökumanna. Þrjú stór banaslys þar sem samtals létust 10 manns settu sinn svip á árið. Meira
14. júní 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 386 orð

Ætlað að taka til bæjarins í heild og til náinnar framtíðar

VINNA við nýtt aðalskipulag Seltjarnarness er hafin og um þessar mundir er unnið að gagnöflun um öll helstu mál er varða náttúrufar og byggð á Seltjarnarnesi. Meira
14. júní 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 249 orð | 1 mynd

Ætlunin að þróa heildarlausn

ÞÓRÓLFUR Árnason borgarstjóri undirritaði í gær í Fræðslumiðstöð Reykjavíkur viðamikinn samstarfssamning um flokkun úrgangs í grunnskólum Reykjavíkur. Meira
14. júní 2003 | Innlendar fréttir | 777 orð | 1 mynd

Ævintýraferð til Japans

María Sigrún Hilmarsdóttir fæddist í Reykjavík 30. júní 1979. Hún lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum í Reykjavík árið 1999 og BA-gráðu í hagfræði frá Háskóla Íslands sl. haust. Hún hefur unnið m.a. hjá Hagfræðistofnun Háskóla Íslands, Flugfélagi Íslands, Landsbréfum og Samtökum atvinnulífsins með skólanáminu. Meira

Ritstjórnargreinar

14. júní 2003 | Leiðarar | 762 orð

Skólar í samkeppni

Skólaumhverfið hér á landi hefur gjörbreyst á undanförnum árum. Aukið námsframboð, fjölbreyttari námsleiðir og meira valfrelsi nemenda hefur ýtt undir samkeppni á öllum stigum skólakerfisins. Meira
14. júní 2003 | Staksteinar | 395 orð

- Tap Línu Nets 2002

Á vefsíðunni Múrnum skrifar Ármann Jakobsson um tap Línu Nets á síðasta ári. Hann segir: "Á aðalfundi Línu nets um daginn kom í ljós að tapið á fyrirtækinu seinasta ár var 157 milljónir. Meira

Menning

14. júní 2003 | Fólk í fréttum | 177 orð | 1 mynd

Aki Kaurismäki í Bæjarbíói

AÐRA helgina í röð er finnski kvikmyndagerðarmaðurinn Aki Kaurismäki í öndvegi hjá Bæjarbíói. Í dag, laugardaginn 14. júní kl. 16. sýnir Kvikmyndasafn Íslands mynd úr smiðju hans, Klassikko. Meira
14. júní 2003 | Fólk í fréttum | 74 orð | 1 mynd

Á nikkunni!

ÞAÐ var sannarlega kominn tími til að konungur dansleikjahalds á Íslandi, Geirmundur Valtýsson, sendi frá sér harmónikkuplötu. Og þessi fyrsta nikkuplata hans er hreinræktuð. Meira
14. júní 2003 | Menningarlíf | 242 orð | 1 mynd

Dansinn dunar í 15:15 tónleikasyrpunni

LOKATÓNLEIKAR starfsársins í 15:15 tónleikasyrpunni á Nýja sviði Borgarleikhússins verða í dag, laugardag kl. 15:15. Tónleikarnir eru síðari hluti tónleika þar sem hlustendum gefst kostur á að heyra tónlist frá Finnlandi. Meira
14. júní 2003 | Menningarlíf | 123 orð

Ekkert handrit nógu gott

BÓKMENNTAVERÐLAUN Halldórs Laxness, sem Vaka-Helgafell stofnaði til í samráði við fjölskyldu skáldsins, verða ekki veitt í ár. Dómnefnd hefur komist að þeirri niðurstöðu að ekkert þeirra handrita er send voru til keppni verðskuldi að hljóta verðlaunin. Meira
14. júní 2003 | Fólk í fréttum | 1518 orð | 1 mynd

Ferðin til Maus

Tíu ár, fimm plötur og fjórir góðir vinir. Þetta er Maus. Inga Rún Sigurðardóttir ræddi við tvo félaga í sveitinni, Birgi Örn Steinarsson, söngvara og gítarleikara, og Pál Ragnar Pálsson gítarleikara. Meira
14. júní 2003 | Menningarlíf | 74 orð

Fjarðarborg, Borgarfirði eystra Samkór Svarfdæla flytur...

Fjarðarborg, Borgarfirði eystra Samkór Svarfdæla flytur dagskrá um Davíð Stefánsson kl. 20.30, og í Miklagarði, Vopnafirði á morgun, sunnudag, kl. 17. Tónlist skipar öndvegi í dagskránni en kórfélagar bregða sér einnig í önnur og óvæntari hlutverk. Meira
14. júní 2003 | Menningarlíf | 522 orð | 1 mynd

Hefur annast veiðimenn í aldarfjórðung

Veiðar eiga vaxandi fylgi að fagna í Kanada. John Palson hefur tekið á móti veiðimönnum og annast þá í Redditt í Ontario í aldarfjórðung, en Steinþór Guðbjartsson heyrði á honum að Íslendingar væru sérstaklega velkomnir. Meira
14. júní 2003 | Fólk í fréttum | 571 orð | 2 myndir

Hæverski Ameríkumaðurinn

HANN var síðasti móhíkaninn. Eini eftirlifandi af þessum gömlu góðu Hollywood-körlum; James Stewart, Cary Grant, Henry Fonda, Clark Gable, Gary Cooper og Gregory Peck. Glæsilegir karlmenn, flekklausir, sannar bandarískar hetjur. Meira
14. júní 2003 | Leiklist | 529 orð

Í sömu sporum

Höfundur: Auður Haralds. Leikstjóri, leikari, sviðs-, dans- og búningahönnuður: Jón Páll Eyjólfsson. Sunnudagur 8. júní. Meira
14. júní 2003 | Menningarlíf | 122 orð

Katrín Elvarsdóttir sýnir á Mokka

LÍFSANDI nefnist síðari hluti myndraðar Katrínar Elvarsdóttur á sýningu á Mokka sem opnar í dag, laugardag. Fyrri hlutinn var sýndur í Ljósmyndasafni Reykjavíkur í febrúar sl. og nefndist hann Ljós-Hraði. Meira
14. júní 2003 | Menningarlíf | 247 orð | 1 mynd

Lesbókarsíður á sýningu í Sviss

NÝVERIÐ lauk viðamikilli sýningu á verkum bandaríska listamannsins Roni Horn í Fotomuseum í Winterthur í Sviss. Meira
14. júní 2003 | Fólk í fréttum | 175 orð | 1 mynd

Nýtt spítalalíf

ROBERT Dalgety og Bruce Kellerman eru læknar á spítala í San Fransisco. Þar berjast þeir gegn ranglæti, sem oftar en ekki birtist í formi jakkaklæddra manna sem endurspegla aftur á móti úrelt heilbrigðiskerfi. Meira
14. júní 2003 | Fólk í fréttum | 441 orð | 1 mynd

Nördarnir snúa aftur

ÞÁTTURINN Popppunktur vakti athygli í sjónvarpsflórunni síðasta vetur. Þar fengu þeir Gunnar Lárus Hjálmarsson, betur þekktur sem Dr. Meira
14. júní 2003 | Fólk í fréttum | 208 orð | 1 mynd

ÓÞOLINMÓÐIR aðdáendur Harry Potter -bókanna geta...

ÓÞOLINMÓÐIR aðdáendur Harry Potter -bókanna geta nú andað léttar því útdráttur úr nýjustu bók JK Rowling um galdramanninn unga hefur birst á Netinu. Um er að ræða rúmlega tveggja mínútna hljóðupptöku sem lesin er af breska leikaranum Jim Dale . Meira
14. júní 2003 | Fólk í fréttum | 133 orð | 1 mynd

Reiðistjórnun!

ÞAÐ kann að skjóta skökku við að nú þegar sólin er loksins farin að skína á landann þá laðast hann fyrst og síðast að ólgandi reiði. Þegar farið er í bíó sjá flestir gamanmyndina Anger Management og þegar keypt er tónlist er val langflestra St. Meira
14. júní 2003 | Fólk í fréttum | 513 orð | 1 mynd

Setti límband undir symbalana

JÓN Jósep Snæbjörnsson, betur þekktur sem Jónsi í Svörtum fötum er þessa dagana önnum kafinn við æfingar á söngleiknum Grease sem frumsýndur verður í Borgarleikhúsinu 26. júní. Meira
14. júní 2003 | Fólk í fréttum | 251 orð | 2 myndir

Stefnumót lista og íþrótta

EFNT var til langhlaups frá Sveinshúsi í Krýsuvík til Suðurbæjarlaugar í Hafnarfirði um síðustu helgi. Meira
14. júní 2003 | Fólk í fréttum | 132 orð | 1 mynd

Sumar og stuð!

Sumarsafnplatan Halló! Halló! Halló! er kannski ekki þessi hefðbundna sumarsafnplata, að minnsta kosti gjörólík "svonasumarsafnplötum". Meira
14. júní 2003 | Menningarlíf | 201 orð | 1 mynd

Tannstönglar eins og lífið sjálft

Joris Rademaker opnar í dag einkasýninguna Stökkbreyting hlutanna í Galleríi Skugga að Hverfisgötu 39. Hér er um nítjándu einkasýningu Jorisar að ræða en hann lauk listnámi við AKI-listaháskólann í Enschede í heimalandi sínu, Hollandi. Meira
14. júní 2003 | Fólk í fréttum | 598 orð | 1 mynd

Uppljómuð gospeltónlist

Tónleikar til styrktar ABC hjálparstarfi, haldnir í Fíladelfíu 12. júní. Flytjendur Gospelkór Reykjavíkur, ásamt einsöngvurum, undir stjórn Óskars Einarssonar. Hljómsveit skipuðu: Jóhann Ásmundsson, Eyþór Gunnarsson, Halldór G. Hauksson, Agnar Már Magnússon, Ómar Guðjónsson, Sigurður Flosason, Óskar Guðjónsson og Kjartan Hákonarson. Meira
14. júní 2003 | Fólk í fréttum | 222 orð | 1 mynd

Viljastyrkurinn getur ráðið úrslitum

Aflraunakeppnin "Sterkasti maður Íslands 2003" hefst í dag, laugardaginn 14. júní, kl. 15, þegar keppt verður í hnébeygjulyftu í Firðinum, Hafnarfirði. Á sunnudag kl. 14 verður keppni haldið áfram í Fjölskyldugarðinum í Laugardal. Meira
14. júní 2003 | Fólk í fréttum | 133 orð | 1 mynd

Yfirstéttargrín

STÖÐ 2 sýnir bresku gamanmyndina Yfirstéttarást ( Stiff Upper Lips ) frá árinu 1998 í kvöld. Myndin hlaut ágæta dóma en hún gerir góðlátlegt grín að búningamyndum í anda Merchant og Ivory. Meira
14. júní 2003 | Fólk í fréttum | 101 orð | 1 mynd

Zeppelin á sviði!

EF það er eitthvað sem annars vel fullnægða Zeppelin-aðdáendur hefur vanhagað um er það virkilega góð heimild um frammistöðu sveitarinnar á sviði. Meira
14. júní 2003 | Menningarlíf | 718 orð | 1 mynd

Þetta er góður tími til að hætta

"ÞETTA er góður tími til að hætta opinberum störfum en að sjálfsögðu held ég áfram að starfa fyrir íslenska samfélagið í Manitoba," segir Neil Ófeigur Bardal, sem lét formlega af störfum sem kjörræðismaður í Gimli um nýliðin mánaðamót. Meira
14. júní 2003 | Menningarlíf | 89 orð

Þjóðlegur þríleikur

HAFSTEINN Michael Guðmundsson opnar sýningu á fjögurra málverka röð sem hann kallar "Þjóðlegan þríleik" í Gallerí Slunkaríki á Ísafirði kl. 16 í dag, laugardag. Á sýningunni verða einnig nokkrar teikningar. Meira

Umræðan

14. júní 2003 | Aðsent efni | 1225 orð | 2 myndir

Einkaskólar í Reykjavík

SAMKVÆMT stefnu Reykjavíkurlistans er gert ráð fyrir starfsemi nokkurra einkaskóla í borginni til að auka fjölbreytni í grunnskólarekstri. Meira
14. júní 2003 | Aðsent efni | 655 orð | 2 myndir

Er nóttin gamansins virði?

HVAÐ tekur þú með þér heim? Kynsjúkdómar eru algengari en þig grunar. Smokkur fyrir okkur. Þannig hljóðar texti á skilti sem hefur verið sett upp af sóttvarnarlækni hjá Landlæknisembættinu í landganginum á Leifsstöð. Meira
14. júní 2003 | Bréf til blaðsins | 428 orð | 1 mynd

Hirðuleysi í kirkjugarði

ÉG KEM mjög oft í Fossvogskirkjugarð til að líta eftir leiðum ættingja minna. Undrar það mig að þar virðist sjaldan slegið grasið á leiðunum - og ef það er gert, þá er það svo illa gert að grasið skemmist. Meira
14. júní 2003 | Aðsent efni | 741 orð | 1 mynd

Hverjir verða ráðherrar 2007?

Í TENGSLUM við uppstokkun ríkisstjórnar Sjálfstæðisflokksins og Framsóknarflokksins var tilkynnt um ráðstöfun tveggja embætta með löngum fyrirvara, þ.e. skipan í embætti sendiherra í París og ráðstöfun á embætti forseta Alþingis! Meira
14. júní 2003 | Aðsent efni | 543 orð | 1 mynd

Kapp er best með forsjá

SÚ skoðun heyrist æ oftar að eitt brýnasta verkefnið í skólamálum þjóðarinnar sé að stytta nám til stúdentsprófs. Menntamálaráðuneytið hefur þegar kannað hvaða leiðir eru vænlegastar til þess að stytta menntaskólanámið úr 4 árum í 3. Meira
14. júní 2003 | Bréf til blaðsins | 194 orð

Skortur á heilastarfsemi

NÚ NÝLEGA sá ég það haft eftir George W. Bush Bandaríkjaforseta að efnahagsþvinganir hefðu ekki getað skilað árangri í Írak því að landið flyti bókstaflega á olíu. Þessi staðhæfing heldur ekki vatni. Meira
14. júní 2003 | Aðsent efni | 283 orð | 1 mynd

Til hamingju með daginn, KHÍ

Í DAG, 14. júní 2003, er merkur dagur í sögu Kennaraháskóla Íslands sem og í íslenskri skólasögu. Tilefnið er að í dag útskrifast tæplega 20 tómstundafræðingar hér á landi í fyrsta sinn frá skólanum. Um er að ræða 45 eininga diplómanám. Námið er m.a. Meira
14. júní 2003 | Bréf til blaðsins | 549 orð

Tímamót

VIÐ stöndum á tímamótum. Við gerum okkur ekki öll grein fyrir því en það er satt. Meira
14. júní 2003 | Aðsent efni | 456 orð | 1 mynd

Um eyðingu - og sköpun

VIÐ tölum gjarnan um að eyða því sem við þurfum að losa okkur við. Á sama hátt tölum við um að skapa, til dæmis umhverfi okkar. Þetta er íhugunarvert, því að hvorugt er hægt. Meira
14. júní 2003 | Bréf til blaðsins | 40 orð | 1 mynd

Þessir duglegu krakkar héldu tombólu til...

Þessir duglegu krakkar héldu tombólu til styrktar Krafti, styrktarfélagi, og söfnuðu þau 7.506 kr. Þau eru: Jón Konráð Guðbergsson, Ingunn Haraldsdóttir, Daníel Ingi Gottskálksson, Elín Metta Jensen, Valur Snær Gottskálksson og Unnur Björk Elíasdóttir. Meira
14. júní 2003 | Bréf til blaðsins | 22 orð | 1 mynd

Þessir duglegu strákar söfnuðu dósum til...

Þessir duglegu strákar söfnuðu dósum til styrktar Krafti, styrktarfélagi, að upphæð 3.700 kr. Þeir eru Daníel Ingi Gottskálksson og Valur Snær... Meira

Minningargreinar

14. júní 2003 | Minningargreinar | 3963 orð | 1 mynd

BERGUR ELÍAS GUÐJÓNSSON

Bergur Elías Guðjónsson fæddist í Vestmannaeyjum 10. júní 1913. Hann lést á Heilbrigðisstofnuninni í Vestmannaeyjum laugardaginn 7. júní sl. Foreldrar Bergs voru Margrét Símonardóttir, f. 17.9.1891, d. 30.5.1920, og Guðjón Pétur Valdason, f. 4.10.1893,... Meira  Kaupa minningabók
14. júní 2003 | Minningargreinar | 1225 orð | 1 mynd

GUÐBJÖRG KRISTÍN KRISTINSDÓTTIR

Guðbjörg Kristín Kristinsdóttir frá Skarði í Gnúpverjahreppi fæddist á Skúmsstöðum á Eyrarbakka 20. nóvember 1942. Hún andaðist á Heilbrigðisstofnun Suðurlands á Selfossi 27. maí síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
14. júní 2003 | Minningargreinar | 1062 orð | 1 mynd

GUNNAR ERLINGSSON

Gunnar Erlingsson fæddist á Þorgrímsstöðum í Breiðdal 2. maí 1925. Hann lést á heimili sínu 6. júní síðastliðinn. Foreldrar Gunnars voru Erlingur Jónsson, bóndi á Þorgrímsstöðum, f. 22.10. 1895, d. 12.4. Meira  Kaupa minningabók
14. júní 2003 | Minningargreinar | 140 orð | 1 mynd

HANNES VALDIMARSSON

Hannes Valdimarsson fæddist í Reykjavík 4. maí 1940. Hann lést á heimili sínu, Huldulandi 20, að morgni 2. júní og var útför hans gerð frá Dómkirkjunni 12. júní. Meira  Kaupa minningabók
14. júní 2003 | Minningargreinar | 1634 orð | 1 mynd

HILDUR EIÐSDÓTTIR

Hildur Eiðsdóttir fæddist á Þóroddsstað í Köldukinn í Suður-Þingeyjarsýslu 4. apríl 1925. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Þingeyinga á Húsavík 5. júní sl. Hildur var dóttir hjónanna Eiðs Arngrímssonar, bónda á Þóroddsstað, f. 1886, d. Meira  Kaupa minningabók
14. júní 2003 | Minningargreinar | 1043 orð | 1 mynd

INGÓLFUR FINNBOGASON

Ingólfur Finnbogason húsasmíðameistari fæddist á Búðum í Staðarsveit 12. júlí 1911. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 29. maí síðastliðinn og var útför hans gerð frá Dómkirkjunni 11. júní. Meira  Kaupa minningabók
14. júní 2003 | Minningargreinar | 1761 orð | 1 mynd

MAGNÚS JÓNSSON

Magnús Jónsson, bóndi í Minni Hattardal í Súðavíkurhreppi, fæddist á Ísafirði 11. febrúar 1949. Hann lést á hágæsludeild Landspítalans í Fossvogi föstudaginn 6. júní síðastliðinn. Foreldrar Magnúsar voru Ragnhildur Magnúsdóttir, f. 20.7. 1922, d. 3.6. Meira  Kaupa minningabók
14. júní 2003 | Minningargreinar | 2684 orð | 1 mynd

MARÍA JÓHANNSDÓTTIR

María Jóhannsdóttir fæddist í Hvammi í Þistilfirði 6. desember 1931. Hún lést á Dvalar- og hjúkrunarheimilinu Nausti á Þórshöfn 9. júní síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Jóhann Ólafur Jónsson, f. 20.6. 1888 á Hávarðsstöðum í Þistilfirði, d. 31.7. Meira  Kaupa minningabók
14. júní 2003 | Minningargreinar | 303 orð | 1 mynd

MARÍA MAGNÚSDÓTTIR

María Magnúsdóttir fæddist á Kolgröfum í Eyrarsveit 13. september 1915. Hún varð bráðkvödd á heimili sínu að kvöldi þriðjudagsins 3. júní síðastliðins og var útför hennar gerð frá Grundarfjarðarkirkju 11. júní. Meira  Kaupa minningabók
14. júní 2003 | Minningargreinar | 673 orð | 1 mynd

ÓLAFÍA ÞORGRÍMSDÓTTIR

Ólafía Þorgrímsdóttir verkakona fæddist í Miðhlíð á Barðaströnd 6. febrúar 1915. Hún lést á Heilbrigðisstofnuninni á Patreksfirði 10. júní síðastliðinn. Foreldrar Ólafíu voru hjónin Þorgrímur Ólafsson, bóndi í Miðhlíð, fæddur í Litluhlíð á Barðaströnd... Meira  Kaupa minningabók
14. júní 2003 | Minningargreinar | 76 orð | 1 mynd

PAUL ODDGEIRSSON

Paul Oddgeirsson fæddist í Reykjavík 22. júní 1932. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 2. maí síðastliðinn og var útför hans gerð frá Dómkirkjunni 9. maí. Meira  Kaupa minningabók
14. júní 2003 | Minningargreinar | 1062 orð | 1 mynd

PÁLL JÓNSSON

Páll Jónsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri, fæddist á Úlfarsá í Mosfellssveit 26. janúar 1928. Hann lést á gjörgæsludeild Landspítala - háskólasjúkrahúss 2. júní síðastliðinn og var jarðsunginn frá Bústaðakirkju 11. júní. Meira  Kaupa minningabók
14. júní 2003 | Minningargreinar | 1457 orð | 1 mynd

TÓMASÍNA ÞÓRA ÞÓRÓLFSDÓTTIR

Tómasína Þóra Þórólfsdóttir fæddist í Vonarholti í Kirkjubólshreppi í Strandasýslu 17. júní 1913. Hún lést á Ljósheimum á Selfossi 7. júní síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Sigríður Kristín Valgeirsdóttir, f. 14.11. 1878, d. 20.7. Meira  Kaupa minningabók
14. júní 2003 | Minningargreinar | 1155 orð | 1 mynd

ÞÓRUNN JÓNSDÓTTIR

Þórunn Jónsdóttir fæddist á Lækjarbotnum í Landsveit í Rangárvallasýslu 28. október 1919. Hún andaðist á hjúkrunarheimilinu Lundi á Hellu 1. júní síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
14. júní 2003 | Minningargreinar | 1194 orð | 2 myndir

ÞRÁINN LÖVE

Þráinn Löve fæddist í Reykjavík 10. júlí 1920. Hann lést á Landspítala - háskólasjúkrahúsi 8. apríl síðastliðinn og fór útför hans fram í kyrrþey. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

14. júní 2003 | Viðskiptafréttir | 228 orð

ALLIR FISKMARKAÐIR Bleikja 300 300 300...

ALLIR FISKMARKAÐIR Bleikja 300 300 300 10 3,000 Blálanga 54 54 54 206 11,124 Gellur 520 500 514 72 37,000 Grálúða 100 100 100 16 1,600 Gullkarfi 61 10 45 21,916 985,139 Hlýri 121 70 112 6,408 719,370 Keila 80 30 75 2,362 176,740 Langa 89 10 65 8,950... Meira
14. júní 2003 | Viðskiptafréttir | 187 orð

Gjaldþrotum einstaklinga fjölgar um 62%

Á FYRSTU fjórum mánuðum ársins voru gjaldþrotaúrskurðir einstaklinga 62% fleiri en á síðasta ári eða 175 á móti 108. Meira
14. júní 2003 | Viðskiptafréttir | 717 orð | 1 mynd

Hótel Búðir kostaði 220 milljónir

HÓTEL Búðir ehf., félag um rekstur hótels á Búðum á Snæfellsnesi, hugðist opna þar hótel síðastliðið vor. Meira
14. júní 2003 | Viðskiptafréttir | 231 orð | 1 mynd

Íshug breytt í Brú fjárfestingar

SAMÞYKKT var á hluthafafundi Íslenska hugbúnaðarsjóðsins, Íshug, fyrr í vikunni að nafni sjóðsins yrði breytt í Brú fjárfestingar hf. Meira
14. júní 2003 | Viðskiptafréttir | 270 orð

Microsoft vill kaupa Navision Ísland

STÓRFYRIRTÆKIÐ Microsoft hefur gert tilboð í öll hlutabréf Kögunar hf. í dótturfélagi þess, Navision Ísland ehf., en viðræður á milli félaganna hafa staðið yfir undanfarna daga. Kögun þarf að svara tilboðinu fyrir 30. júní nk. Meira

Daglegt líf

14. júní 2003 | Neytendur | 49 orð

Brjóstadæla fyrir mæður

ÝMUS ehf. hefur hafið innflutning á Symphony-brjóstadælum frá Medela. Dælurnar eru þær einu sem örva brjóstið áður en þær mjólka það og eiga þær að bæta virkni og árangur af mjólkun. Meira
14. júní 2003 | Neytendur | 220 orð | 1 mynd

Mikill verðmunur á drykkjarvörum

MIKILL verðmunur er á drykkjarföngum milli veitingahúsa samkvæmt nýlegri könnun Samkeppnisstofnunar. Meira
14. júní 2003 | Neytendur | 34 orð

Nýtt morgunkorn

NÓI-SÍRÍUS hefur hafið innflutning á Just Right morgunkorni frá Kelloggs. Morgunkornið er blanda af kornflögum, haframjöli, möndlum, rúsínum og döðlum. Það fæst í 750 gramma pakkningum og hentar vel með mjólk, súrmjólk eða... Meira
14. júní 2003 | Neytendur | 99 orð | 1 mynd

Segulmotta sem varar við eiturefnum

UMHVERFISSTOFNUN hefur í samstarfi við Heilbrigðiseftirlit sveitarfélaga látið hanna segulmottu á ísskápa þar sem vakin er athygli á varnaðarmerkjum og helstu hættum sem börnum getur stafað af ýmsum algengum heimilisvörum sem innihalda hættuleg efni. Meira
14. júní 2003 | Neytendur | 69 orð | 1 mynd

Villtur lax í Melabúðinni

FYRSTI villti lax sumarsins er kominn í Melabúðina við Hagamel en hann er nýgenginn og veiddur í Þjórsá. Laxinn er villibráð og því verður framboð af honum háð laxagengd. Meira
14. júní 2003 | Neytendur | 241 orð | 1 mynd

Vistvernd í verki - ráð vikunnar

KAUPENDUR horfa oftast á tvo grunnþætti varðandi kaup á vöru; verð og gæði. Sífellt stækkar þó sá hópur neytenda sem horfir á neyslu út frá víðara samhengi og veltir til að mynda fyrir sér umhverfisáhrifum vörunnar. Meira

Fastir þættir

14. júní 2003 | Árnað heilla | 16 orð | 1 mynd

50 ÁRA afmæli .

50 ÁRA afmæli . Í dag, laugardaginn 14. júní, er fimmtug Birna Sigmundsdóttir, blómaskreytir, Grettisgötu 73,... Meira
14. júní 2003 | Fastir þættir | 377 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson

Fyrsta opna Evrópumótið hefst í dag í Menton í Frakklandi. Spilað verður í mörgum flokkum, bæði sveitakeppni og tvímenningur. Meira
14. júní 2003 | Í dag | 120 orð

Ferming í Þorlákskirkju sunnudaginn 15.

Ferming í Þorlákskirkju sunnudaginn 15. júní kl. 13.30. Prestur sr. Baldur Kristjánsson. Fermd verður: Þórhildur Helga Sólbjörnsdóttir, Eyjahrauni 39. Ferming í Mýrakirkju sunnudaginn 15. júní, kl. 11. Prestur sr. Guðrún Edda Gunnarsdóttir. Meira
14. júní 2003 | Í dag | 395 orð

Fjölskylduguðsþjónusta í Árbæjarkirkju

EINS og undanfarin sumur verða fjölskylduguðsþjónustur í Árbæjarkirkju einu sinni í mánuði. Þannig viljum við mæta fjölskyldum sem sakna sunnudagaskólastarfsins sem er í sumarfríi. Meira
14. júní 2003 | Dagbók | 66 orð

IÐJUVÍSA BJARNAR Í FLÖGU

Nú þó höldar heysafn lítið fái, Björn í Flögu berst sem tröll bæði við þurrk og harðan völl. Kemur hann enn með kolatösku og ljái. En þó gras í gröfunum varla sjái, slátturinn ekki slær honum feil, slæmir hann allt úr hvörri geil. Meira
14. júní 2003 | Fastir þættir | 809 orð

Íslenskt mál - 4

ÁÐUR hefur verið vikið að því að forsetningunum að og af slær stundum saman, t.d. að gefnu tilefni (?af gefnu tilefni) og í tilefni af e-u . Meira
14. júní 2003 | Dagbók | 470 orð

(Jóh. 10,9)

Í dag er laugardagur 14. júní, 165. dagur ársins 2003. Orð dagsins: Ég er dyrnar. Sá sem kemur inn um mig, mun frelsast, og hann mun ganga inn og út og finna haga. Meira
14. júní 2003 | Í dag | 1295 orð | 1 mynd

(Jóh. 3.)

Guðspjall dagsins: Kristur og Nikódemus. Meira
14. júní 2003 | Fastir þættir | 128 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 Bb4 4. Dc2 0-0 5. a3 Bxc3+ 6. Dxc3 b6 7. Bg5 Bb7 8. e3 d6 9. f3 Rbd7 10. Bd3 c5 11. Re2 He8 12. Db3 h6 13. Bh4 d5 14. 0-0 Ba6 15. Meira
14. júní 2003 | Fastir þættir | 361 orð

Skilgreining þroskamynstra barna

ALLIR eru fæddir með þroskamynstur taugasálfræðilegra styrkleika og veikleika. Oftar en ekki er orsakar þroskamynsturs að leita í erfðafræðilegum þáttum. Meira
14. júní 2003 | Í dag | 1146 orð | 1 mynd

Sparnaðarleiðir Íslandspósts hf.

Póstafgreiðslum komið fyrir í hjábúð hjá bönkum og stórmörkuðum. Póstafgreiðslum fækkað. Meira
14. júní 2003 | Fastir þættir | 320 orð | 1 mynd

Stafrænn röntgengeisli

STAFRÆN röntgengeislatækni, sem áður var notuð til að leita demanta á suður-afrískum námuverkamönnum mun nú gera gjörgæslulæknum í Baltimore kleift að yfirfara líkama sjúklings á aðeins 13 sekúndum Yfirvöld greindu frá því á miðvikudag að Bráðamóttaka... Meira
14. júní 2003 | Fastir þættir | 407 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

VEÐURBLÍÐAN hefur verið einstök síðustu daga og fyrir miðbæjarrottu eins og Víkverja er þá fátt meira viðeigandi en að spássera um miðbæinn. Meira
14. júní 2003 | Fastir þættir | 70 orð

Vítamín styrkja ekki hjartað

E-vítamín og beta karotín vernda ekki gegn hjartasjúkdómum og gætu jafnvel verið skaðleg samkvæmt niðurstöðum, sem bandarískir læknar byggja á samanburði 15 rannsókna. Hingað til hefur verið talið að þessi vítamín vernduðu gegn hjartveiki og styrktu... Meira
14. júní 2003 | Viðhorf | 932 orð

Vopnin í Írak

"Þegar þetta liggur fyrir, breytir þá einhverju fyrir réttmæti aðgerðanna gegn Íraksstjórn hvort gereyðingarvopn finnast í Írak? Nei, réttmæti aðgerðanna er ekki háð því að slík vopn finnist." Meira
14. júní 2003 | Fastir þættir | 414 orð | 1 mynd

Þroski barna og greining frávika

Lesendur Morgunblaðsins geta komið spurningum varðandi sálfræði-, félagsleg og vinnutengd málefni til sérfræðinga á vegum persona.is. Senda skal tölvupóst á persona@persona.is og verður svarið jafnframt birt á persona.is. Meira
14. júní 2003 | Fastir þættir | 333 orð | 1 mynd

Þunglyndi og framhaldsskólinn

UNGLINGSÁRIN eru mikilvægur umbrotatími í þroskaferlinu þar sem línur eru lagðar að heilsu og velferð einstaklingsins. Meira

Íþróttir

14. júní 2003 | Íþróttir | 145 orð | 1 mynd

Áreynslulaust hjá Fram

Framarar sýndu nýjum þjálfara sínum, Steinari Guðgeirssyni, hvers þeir eru megnugir á ÍR-vellinum í gærkvöldi. ÍR-ingar áttu aldrei möguleika gegn léttleikandi liði gestanna sem unnu auðveldlega og þurftu ekki að hafa mikið fyrir þeim sigri, 5:1. Meira
14. júní 2003 | Íþróttir | 529 orð | 2 myndir

Heiður fyrir okkur að fá boð frá Dönum

HANDKNATTLEIKSKONUR undirbúa sig af kappi fyrir Evrópukeppnina í haust og í því skyni halda þær í sannkallaða þolraun á föstudaginn. Fyrst eru tveir leikir við Evrópumeistara Dana, einn leikur við toppliðið Ikast og síðan tekur við ferðalag til Portúgals þar sem einnig eru þrír leikir. Meira
14. júní 2003 | Íþróttir | 49 orð

Hópurinn

Markverðir: Þóra Björg Helgadóttir, KR 24 María Björg Ágústsdóttir, Stjörnunni 3 Aðrir leikmenn: Björk Ásta Þórðardóttir, Breiðabliki 1 Ólína G. Viðarsdóttir, Breiðabliki 0 Erla Hendriksdóttir, FC Kaupmannah. 36 Margrét L. Meira
14. júní 2003 | Íþróttir | 257 orð

KNATTSPYRNA Bikarkeppni KSÍ VISA-bikar karla, 32-liða...

KNATTSPYRNA Bikarkeppni KSÍ VISA-bikar karla, 32-liða úrslit: Huginn - ÍA 0:6 Hjörtur Hjartarson 3, Ellert Jón Björnsson, Guðjón Sveinsson, eitt sjálfsmark. *Julian Johnsson lék ekki með Skagamönnum. Meira
14. júní 2003 | Íþróttir | 449 orð

KR slapp fyrir horn gegn HK

HURÐIN skall harkalega nærri hælum Íslandsmeistara KR þegar þeir sóttu fyrstu deildar lið HK heim í Kópavoginn í gærkvöld. Tvívegis héldu Vesturbæingar sig hólpna en með mikilli skynsemi tókst HK-mönnum að jafna og það var ekki fyrr en eftir varnarmistök í framlengingu að KR tókst að skora sigurmarkið í 3:2-sigri. Meira
14. júní 2003 | Íþróttir | 445 orð

Leikurinn segir til um það sem koma skal

OLGA Færseth hefur 37 landsleiki að baki og skorað í þeim níu mörk svo að í hennar hlut kemur eflaust að hvetja hinar áfram. "Liðið er mjög breytt frá leiknum í Bandaríkjunum en við munum nýta tímann vel fram að leiknum og stilla strengina. Meira
14. júní 2003 | Íþróttir | 192 orð

"Stóri bróðir" sterkari í Eyjum

KFS-liðið stóð í stóra bróður, ÍBV, í fyrri hálfleik í nágrannaslagnum í Eyjum - í 32 liða úrslitum Bikarkeppni KSÍ - og það þrátt fyrir að hafa haft strekkingsvind í fangið og misst leikmann af velli á sautjándu mínútu. Meira
14. júní 2003 | Íþróttir | 197 orð

"Þurfum að vera klókar"

"VIÐ vitum nánast ekkert um ungverska liðið svo að við byrjum eflaust rólega til að finna taktinn, sjáum svo hvað það gefur okkur. Við þurfum að vera klókar til að sjá hvort við þurfum að breyta um taktík en þjálfarinn fylgist með og sér það eflaust út," sagði Ásthildur Helgadóttir, fyrirliði landsliðsins, um leikinn gegn Ungverjum. Meira
14. júní 2003 | Íþróttir | 359 orð | 1 mynd

Rennum blint í sjóinn

"VIÐ rennum svolítið blint í sjóinn með þennan leik því við vitum lítið um Ungverjana nema að þeir hafa tapað einum leik og unnið einn í riðlinum en ég held að stelpurnar séu tilbúnar og leikurinn leggst vel í mig," sagði Helena Ólafsdóttir landsliðsþjálfari um leikinn við Ungverja, þar sem litlar upplýsingar er að fá um mótherjana. Meira
14. júní 2003 | Íþróttir | 200 orð

Steinar tekur við Framliðinu

STEINAR Þór Guðgeirsson, fyrrverandi fyrirliði og leikmaður Fram, hefur verið ráðinn þjálfari Framliðsins og tekur við starfi Kristins Rúnars Jónssonar. Meira
14. júní 2003 | Íþróttir | 218 orð | 1 mynd

Stúlkurnar etja kappi við Ungverja í Laugardal

KVENNALANDSLIÐIÐ í knattspyrnu stekkur fram á sviðið kl. 16 á laugardaginn - ætlar sér að fylgja eftir góðum árangri karlalandsliðsins með því að vinna Ungverjaland í fyrsta leik liðsins í undankeppni Evrópumótsins. Kvenfólkið náði góðum árangri í fyrra þegar það komst í umspil um laust sæti á úrslitakeppni heimsmeistaramótsins. Þó svo að litlar upplýsingar sé að hafa um mótherjana nú, er ljóst að íslensku stúlkurnar eira engu og eru fullar sjálfstrausts. Meira
14. júní 2003 | Íþróttir | 147 orð

um helgina

KNATTSPYRNA Laugardagur: EM kvennalandsliða Laugardalsv.: Ísland - Ungverjaland 16 *Ókeypis aðgangur. Bikarkeppni KSÍ VISA-bikar karla, 32-liða úrslit: Torfnesvöllur: BÍ - Haukar 13. Meira
14. júní 2003 | Íþróttir | 321 orð | 1 mynd

* UNGIR jafnaðarmenn á Siglufirði, ungliðahreyfing...

* UNGIR jafnaðarmenn á Siglufirði, ungliðahreyfing Samfylkingarinnar, hafa skorað á Guðna Bergsson að endurskoða þá ákvörðun sína að gefa ekki kost á sér í íslenska landsliðið í knattspyrnu. Í fréttatilkynningu frá ungliðunum á Siglufirði segir m.a. Meira
14. júní 2003 | Íþróttir | 80 orð

Yngri landslið í blaki endurvakin

ÍSLAND leikur í næstu viku fyrstu landsleiki sína í yngri aldursflokkum í blaki um árabil. Drengja- og stúlknalandslið Íslands, skipuð ungmennum 15 ára og yngri, mæta Færeyingum í landsleikjum á mánudag og þriðjudag, í Kambsdal og Klakksvík. Meira
14. júní 2003 | Íþróttir | 73 orð

Þær byrja gegn Ungverjum

HELENA Ólafsdóttir, landsliðsþjálfari kvenna, tilkynnti í gærkvöld byrjunarlið sitt gegn Ungverjalandi í undankeppni EM. Leikurinn fer fram á Laugardalsvelli í dag kl. 16 og er aðgangur ókeypis. Byrjunarliðið er þannig skipað (4-5-1) að Þóra B. Meira

Úr verinu

14. júní 2003 | Úr verinu | 987 orð | 1 mynd

Aukin lýðheilsa er mikilvægust

HVAÐA áhrif hefur fiskur á hina ýmsu sjúkdóma? Er fiskur hugsanlega áhrifavaldur til að draga úr líkum á krabbameini í ristli? Ákveðnar vísbendingar eru um að samsetning amínósýra í fiski sé einstök og geti m.a. dregið úr líkum á krabbameini, t.d. Meira

Lesbók

14. júní 2003 | Menningarblað/Lesbók | 1373 orð | 3 myndir

AÐ GEFA TÓNINN

Fáir menn hafa á umliðnum árum verið meira áberandi í ýmsum störfum sem snúa að hagsmunum tónlistar á Íslandi en Kjartan Ólafsson tónskáld. ORRI PÁLL ORMARSSON ræddi við hann um hagsmunagæslu, framleiðsluhring tónlistar, útflutning og kynningu á tónlist, tónlistarhús og sitthvað fleira. Meira
14. júní 2003 | Menningarblað/Lesbók | 873 orð | 2 myndir

Af hverju fá leikarar í Ameríku hærri laun en hér?

HVAÐ geta margar mismunandi stöður komið upp í skák? Af hverju syngja fuglar? Hvað er kreppa? Getur einn maður ákveðið að fara í verkfall? Þessum spurningum og fjölmörgum öðrum hefur verið svarað að undanförnu á Vísindavefnum. Meira
14. júní 2003 | Menningarblað/Lesbók | 140 orð | 1 mynd

Afmælishátíð Heimilisiðnaðarfélagsins

HEIMILISIÐNAÐARFÉLAG Íslands verður 90 ára í sumar og af því tilefni verður haldin afmælishátíð í Árbæjarsafni á morgun og hefst hún kl. 13 með ávarpi Sigrúnar Helgadóttur, formanns félagsins. Meira
14. júní 2003 | Menningarblað/Lesbók | 573 orð

Alvara lífsins

Fjölmiðlum hér á landi er vandi á höndum þegar glæpir og afbrot eru til umræðu, m.a. vegna margskonar viðkvæmra tengsla fólks í fámenninu. Nafnbirting er yfirleitt fyrsta vandamál sem taka þarf afstöðu til. Meira
14. júní 2003 | Menningarblað/Lesbók | 54 orð

Eineltið

Það fjarlægir allan frið og gefur ei neinum grið sem skotspónn verður í skóla og hvar sem er. Það fer ekki í frí og þrautin af því er þjáning sem margan frá lífinu sker! Það fyllir sálir af feigðarblæ, og kærleika öllum kastar á glæ. Meira
14. júní 2003 | Menningarblað/Lesbók | 447 orð | 1 mynd

Einsögubrot úr kennslu

Á þessum tíma hafði skólinn á að skipa mörgum ungum kennurum sem áhuga höfðu á að "bylta kerfinu" og a.m.k. Meira
14. júní 2003 | Menningarblað/Lesbók | 610 orð

Hljómsveitin Sigur Rós var stofnuð undir...

Hljómsveitin Sigur Rós var stofnuð undir nafninu Victory Rose í desember 1994. Stofnendur voru þeir Jón Þór Birgisson, gítarleikari og söngvari, og Ágúst Ævar Gunnarsson trommuleikari. Meira
14. júní 2003 | Menningarblað/Lesbók | 173 orð

Hólastifti hið forna og nýja

1. Það hófst með framkvæmd forsjónar, sem fyrr vor kirkjan metur, þá ellefu við aldirnar sex árin teljum betur, er Hólastifti Gissur gaf með Guði Norðlendingum. Búendum bauð hluta af biskups verka-hringnum. 2. Meira
14. júní 2003 | Menningarblað/Lesbók | 1458 orð | 1 mynd

Jarðskjálfti af völdum hoppandi Kínverja

Jón Gunnar Þorsteinsson, aðstoðarritstjóri Vísindavefjarins og bókarinnar "Af hverju er himinninn blár?", svarar vísindalegum spurningum um nýútkomna bók. Meira
14. júní 2003 | Menningarblað/Lesbók | 314 orð | 2 myndir

Konseptverkið Nefertiti

EGYPTAR eru ósáttir þessa dagana við þá meðferð sem brjóstmynd af egypsku drottningunni Nefertiti hefur hlotið hjá safnyfirvöldum í egypska safninu í Berlín, þar sem brjóstmyndin hefur verið geymd í rúm 80 ár. Brjóstmyndin, sem er rúmlega 3. Meira
14. júní 2003 | Menningarblað/Lesbók | 2832 orð | 4 myndir

KRAFTUR SEM EKKI MÆLIST Í VÖTTUM

Verkið sem Rúrí sýnir sem framlag Íslands á Feneyjatvíæringnum vitjaði hennar á flugi í háloftunum á milli Feneyja og Parísar. Tíminn er hinn undirliggjandi þáttur í því, rétt eins og í fleiri verkum hennar, og birtist að þessu sinni í gagnasafni um fossa. Í viðtali við FRÍÐU BJÖRK INGVARSDÓTTUR segist hún vilja skoða lífið í samhengi við alheiminn í list sinni. Meira
14. júní 2003 | Menningarblað/Lesbók | 1530 orð | 2 myndir

Listsköpun við Laugaveg

Safn er opið frá kl. 14-18, miðvikudaga til sunnudaga. Meira
14. júní 2003 | Menningarblað/Lesbók | 269 orð

Myndlist Árbæjarsafn: Daglegt líf í Reykjavík...

Myndlist Árbæjarsafn: Daglegt líf í Reykjavík - sjötti áratugurinn. Til 20.7. Galleri@hlemmur.is: Ómar Smári Kristinsson. Gestur Ómars er Karl Jóhann Jónsson. Til 22.6. Gallerí Skuggi: Joris Rademaker. Til 14.7. Meira
14. júní 2003 | Menningarblað/Lesbók | 500 orð

NEÐANMÁLS -

I "Vatn er að verða mál málanna á alheimsvísu eða á mælikvarða jarðarinnar. Við hljótum að þurfa að taka á því á ábyrgan hátt. Við höfum lifað við allsnægtir af vatni - okkur hefur þótt það svo sjálfsagt - að kannski kunnum við ekki að meta það. Meira
14. júní 2003 | Menningarblað/Lesbók | 373 orð | 8 myndir

Næsta vika

Laugardagur Borgarleikhúsið kl. 15.15 Tónleikaröðin 15:15 - Ferðalög: Poulenc-hópurinn - Bergmál Finnlands. Jómfrúin, Lækjargötu kl. 16 Stórsveit Reykjavíkur flytur m.a. verk af nýjum geisladiski með Reykjavíkurlögum. Meira
14. júní 2003 | Menningarblað/Lesbók | 139 orð | 1 mynd

Oktet frá Slóveníu á faraldsfæti

SÖNGHÓPURINN Oktet Lesna frá Gradec í Slóveníu heldur tónleika í Skálholtskirkju kl. 20.30 annað kvöld og í Dómkirkjunni í Reykjavík kl. 20 mánudagskvöld. Hópurinn mun syngja í Ráðhúsi Reykjavíkur kl. 15 og á Ingólfstorgi kl. 16.15 hinn 17. Meira
14. júní 2003 | Menningarblað/Lesbók | 1335 orð | 3 myndir

Óformleg klippimynd af Smekkleysu

Listasafn Reykjavíkur, Hafnarhúsinu, tók stakkaskiptum í gærkvöldi þegar þar voru opnaðar þrjár nýjar sýningar sem eru hver annarri ólíkari, þó allar beri þær með sér alþjóðlegan blæ. SILJA BJÖRK HULDUDÓTTIR leit inn í Hafnarhúsið og tók sýningarstjórana tali. Meira
14. júní 2003 | Menningarblað/Lesbók | 180 orð

Ó Rómeó, ó Rómeó!

Þú sérð ei fyrir svartri grímu nætur að meyjarroði nú málar vanga minn vegna þess sem ég sagði og þú heyrðir. Fegin fylgdi ég reglum, fegin tæki ég aftur öll mín orð, en hvað um það. Elskarðu mig? Meira
14. júní 2003 | Menningarblað/Lesbók | 3239 orð | 2 myndir

"Við höfum aldrei ætlað okkur neitt sérstakt"

Hljómsveitin Sigur Rós hefur farið sigurför um heiminn á síðustu árum. "Mikil vinna" segja þeir Georg, Kjartan og Orri, en "það er bara svo gaman að búa til músík." BERGÞÓRA JÓNSDÓTTIR hitti þessa þrjá á kaffihúsi til að spjalla um tónlistina og hljómsveitina sem hefur aldrei gert sér nein plön. Meira
14. júní 2003 | Menningarblað/Lesbók | 1243 orð

Samkomulag um leikhús

Fjárhagsvandi Borgarleikhússins hefur vakið eftirtekt leikhúsáhugamanna og annarra að undanförnu. Ekki þar fyrir, að Þjóðleikhúsið og önnur leikhús landsmanna hafi fullar hendur fjár, það er nú eitthvað annað. Meira
14. júní 2003 | Menningarblað/Lesbók | 388 orð | 1 mynd

Súkkulaði með Bach og Hafliða

TÓMAS Guðni Eggertsson heldur píanótónleika í Salnum á mánudagskvöld kl. 20. Á efnisskrá kvöldsins eru Frönsk svíta í G-dúr J.S. Meira
14. júní 2003 | Menningarblað/Lesbók | 3285 orð | 1 mynd

SÖGUR Á MANNAVÖRUM

Í UMFANGSMIKILLI og metnaðarfullri doktorsritgerð sem út kom á síðasta ári glímir Gísli Sigurðsson, fræðimaður á Stofnun Árna Magnússonar, við það erfiða viðfangsefni að gera grein fyrir munnlegri frásagnarhefð á Íslandi á miðöldum en flestir fræðimenn... Meira
14. júní 2003 | Menningarblað/Lesbók | 357 orð | 1 mynd

Við hirð Napóleons III

FJÓRAR þekktustu hirðmeyjar franska keisaradæmisins á 19. öld eru viðfangsefni Virginia Rounding í nýjustu bók hennar Grandes Horizontales: The Lives and Legends of Four Nineteenth-Century Courtesans. Meira
14. júní 2003 | Menningarblað/Lesbók | 1873 orð | 4 myndir

Þrjár fínar piparmeyjar og afturgenginn greifi

UM ÞAÐ bil sem fasteignarnúmerið 445 (á núverandi Jónshúsi og viðbyggðum húsum) kemur fyrst fram í ráðhússkjölum Kaupmannahafnar standa þær byggingar við Stenkulsgade (síðar Öster Voldgade) og niður með Muldgade, sem var ósteinlögð moldartröð upp á... Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.