Greinar þriðjudaginn 17. júní 2003

Forsíða

17. júní 2003 | Forsíða | 78 orð

Nýr lífselexír

SKÝRT hefur verið frá því í Norður-Kóreu að þar sé búið að finna upp tæki sem lækni næstum öll mannanna mein. Meira
17. júní 2003 | Forsíða | 208 orð | 1 mynd

Sherpar deila um Everest-met

SHERPINN Pemba Dorjee krefst nú rannsóknar á því hvort Sherpinn Lakpa Gyelu hafi í raun og veru slegið hraðamet hans í göngu á Everestfjall. Meira
17. júní 2003 | Forsíða | 240 orð

Smygluðu 15 kg af hassi og tilbúnir með önnur 50 kg

UMFANGSMIKLUM fíkniefnahring í Þýskalandi tókst að smygla 15 kg af hassi hingað til lands í einu lagi með ferjunni Norrænu síðastliðið sumar og hafði í hyggju að smygla 50 kg af hassi til viðbótar nokkrum mánuðum seinna. Meira
17. júní 2003 | Forsíða | 273 orð

Vopnahlésumleitanir Egypta í Mið-Austurlöndum mistókust

EGYPSKRI sendinefnd mistókst í gær að fá fulltrúa herskárra Palestínumanna til að fallast á vopnahlé í átökum við Ísraela. Þá hétu Hamas, hin róttæku heittrúarsamtök Palestínumanna, því að halda árásum á Ísraelsmenn til streitu. Meira

Baksíða

17. júní 2003 | Baksíða | 391 orð

750 japanskir ferðamenn til landsins í ár

BEINT leiguflug milli Íslands og Japans verður að veruleika í fyrsta skipti í haust og er von á í það minnsta um 750 japönskum ferðamönnum til landsins með þessum hætti í ár. Meira
17. júní 2003 | Baksíða | 34 orð | 1 mynd

Fréttavakt á mbl.is

MORGUNBLAÐIÐ kemur næst út fimmtudaginn 19. júní. Að venju verður fréttaþjónusta á fréttavef Morgunblaðsins, mbl.is, í dag og á morgun. Hægt er að koma ábendingum um fréttir á netfangið netfrett@mbl.is eða í síma... Meira
17. júní 2003 | Baksíða | 105 orð | 1 mynd

Kvetch leiksýning ársins

KVETCH, sýning leikhópsins Á senunni, var sigurvegarinn þegar Gríman, íslensku leiklistarverðlaunin, voru veitt í fyrsta sinn í Þjóðleikhúsinu í gærkvöldi. Meira
17. júní 2003 | Baksíða | 237 orð | 1 mynd

Launabilið mest á Íslandi

LAUNAMUNUR á milli karla og kvenna hefur minnkað lítils háttar á Íslandi og í Finnlandi frá 1990 en aukist á sama tíma í Noregi og Svíþjóð samkvæmt niðurstöðum samanburðar sem birtar eru í skýrslu sem unnin var á vegum Norrænu ráðherranefndarinnar um... Meira
17. júní 2003 | Baksíða | 93 orð

Nýjar merkingar á tóbak

INNAN skamms má búast við að ljósmyndir sem vara við afleiðingum tóbaksreykinga sjáist á sígarettu- og vindlapökkum hér á landi. Hugmyndir að því lútandi verða að öllum líkindum samþykktar af Evrópusambandinu í haust. Meira
17. júní 2003 | Baksíða | 47 orð | 1 mynd

Ný klipping Bjarkar vekur athygli

SÖNGKONAN Björk Guðmundsdóttir skartaði nýrri klippingu á tónleikum sínum á Sónar-hátíðinni í Barcelona á Spáni, sem fram fóru á föstudag. Meira
17. júní 2003 | Baksíða | 81 orð

Ölvun á Akureyri

MIKILL erill var á tjaldsvæðinu við Þórunnarstræti á Akureyri um helgina og reyndar alveg þar til í gærmorgun. Mikil ölvun var á svæðinu og þurfti lögreglan að hafa afskipti af fólki víða í bænum. Meira

Fréttir

17. júní 2003 | Erlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

400 þúsund heimilislaus vegna flóða á Indlandi

BABUL Ali, skólastjóri í bænum Udiyana í Assam-fylki á Indlandi, fylgir hér nemendum sínum í skólann en á leiðinni þurfa þau að ganga veg sem er á kafi vegna mikilla flóða sem orðið hafa í norðausturhluta landsins. Að minnsta kosti 400. Meira
17. júní 2003 | Innlendar fréttir | 446 orð | 1 mynd

Afskipti af fólki vegna ölvunar og líkamsárása

HELGIN var frekar róleg hjá lögreglu, fáir á ferli í miðbænum á föstudagskvöld en töluvert fleiri á laugardagskvöld. Hafði lögreglan afskipti af fólki vegna ölvunarástands, slagsmála og líkamsárása. Tilkynnt var um 34 umferðaróhöpp um helgina. Í a.m.k. Meira
17. júní 2003 | Innlendar fréttir | 153 orð

Alvarleg brot gegn siðareglum blaðamanna

SIÐANEFND Blaðamannafélags Íslands hefur komist að þeirri niðurstöðu að ritstjóri tímaritsins Mannlífs hafi brotið með alvarlegum hætti gegn siðareglum blaðamanna með umfjöllun um kynferðislega misnotkun og afleiðingar hennar. Meira
17. júní 2003 | Miðopna | 436 orð | 1 mynd

Andlit flóttafólks hulin

UPPREISNIN í Austur-Berlín yfirgnæfði um hríð Kóreustríðið á forsíðum vestrænna dagblaða. Morgunblaðið flutti að sjálfsögðu fjölmargar fréttir af uppreisninni. Fyrirsagnir voru dramatískar, t.d. 19. Meira
17. júní 2003 | Innlendar fréttir | 75 orð

Atvinnuuppbygging á Vestfjörðum

ÝMSIR náttúruverndarsinnar hafa haft samband við Halldór Halldórsson, bæjarstjóra Ísafjarðarbæjar, og látið í ljós áhuga á samstarfi um atvinnuuppbyggingu á Vestfjörðum. Meira
17. júní 2003 | Erlendar fréttir | 139 orð

Ákærður fyrir morð á sjúklingum

SAKSÓKNARAR í Póllandi sögðust í gær hafa gefið út ákæru á hendur sjúkraflutningamanni sem grunaður er um að hafa myrt tvo sjúklinga, sem hann flutti, og að þiggja mútur frá útfararstofu fyrir að láta vita af nýlátnu fólki. Meira
17. júní 2003 | Erlendar fréttir | 321 orð | 1 mynd

Árás á bandaríska hermenn

AÐ minnsta kosti sjö bandarískir hermenn hafa særst, þar af tveir alvarlega, í árásum sem stuðningsmenn Saddams Husseins, fyrrverandi forseta Íraks, hafa gert á Bandaríkjamenn undanfarna tvo daga. Talsmenn Bandaríkjahers í Írak greindu frá þessu í gær. Meira
17. júní 2003 | Innlendar fréttir | 225 orð

Barist gegn eyðingu jarðvegs

SAMEINUÐU þjóðirnar standa fyrir alþjóðlega jarðvegsverndardeginum í níunda skipti í dag. Dagurinn er haldinn til þess að efla samstöðu meðal þjóða í baráttunni gegn eyðingu jarðvegs. Í tilkynningu frá Kofi Annan, aðalritara Sameinuðu þjóðanna, segir... Meira
17. júní 2003 | Erlendar fréttir | 428 orð | 1 mynd

Beita áróðri af ýmsu tagi

BLÁIR hvalir, uppblásnir hvalir og grænir, loðnir og krúttlegir hvalir sjást víða við Estrel-hótelið í Berlín þar sem fjögurra daga fundur Alþjóðahvalveiðiráðsins fer fram. Eina sem vantar eru raunverulegir hvalir. Meira
17. júní 2003 | Erlendar fréttir | 387 orð

Berlínarfrumkvæðið samþykkt

ANDSTÆÐINGAR hvalveiða unnu sigur er Berlínarfrumkvæðið svonefnda var samþykkt á ársfundi Alþjóðahvalveiðiráðsins í Berlín síðdegis í gær. Mjótt var á mununum, 25 ríki sögðu já en 20 mótmæltu. Meira
17. júní 2003 | Innlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Bíll fram af barði

BÍLL rann fram af barði og hafnaði á hvolfi í fjöru í Ólafsvík í gærmorgun. Ökumaður ætlaði að bregða sér snöggvast inn í hús og skildi bílinn eftir í gangi á bílastæðinu en gleymdi að stöðva bifreiðina tryggilega áður en hann fór út úr henni. Meira
17. júní 2003 | Innlendar fréttir | 37 orð | 1 mynd

Brúnaþungir kettir

ÞESSIR kettir voru helst til þungir á brún þegar ljósmyndari Morgunblaðsins átti leið hjá. Ef til vill eru þeir ósáttir við að ganga með bjöllu um hálsinn en smáfuglarnir geta í það minnsta andað léttar á... Meira
17. júní 2003 | Innlendar fréttir | 318 orð | 3 myndir

Byrjaði vel í Miðfjarðará og Langá

Alls veiddust fjórir laxar fyrsta daginn í Miðfjarðará, einn fyrstu vaktina og þrír í gærmorgun. Flestir veiddust í Vesturá, en einn kom líka úr Miðfjarðará, að sögn Jóhönnu Hólmfríðar Helgadóttur starfsstúlku í veiðihúsinu við ána. Meira
17. júní 2003 | Innlendar fréttir | 251 orð | 1 mynd

Draga úr fordómum með fræðslu

ÞJÓÐ gegn þunglyndi - fækkum sjálfsvígum er yfirskrift fræðslu- og forvarnaverkefnis á vegum Landlæknisembættisins sem ætlað er að auðvelda greiningu á þunglyndi, vinna gegn fordómum og vinna með áhættuhópum, en verkefnið var kynnt almenningi á... Meira
17. júní 2003 | Innlendar fréttir | 421 orð

Dreifir kastljósi ráðsins

SAMÞYKKT Alþjóðahvalveiðiráðsins í gær um að stofna sérstaka nefnd til að fjalla um verndun allra hvalastofna í samstarfi við náttúru- og dýraverndarsamtök er bakslag fyrir þjóðir, sem hafa unnið að því, að fá hvalveiðar í atvinnuskyni samþykktar. Meira
17. júní 2003 | Innlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

Einstök sumarhátíð

ÞAÐ VAR margt um manninn í Heiðmörk um síðustu helgi og meðal gesta friðlandsins voru krakkar sem eiga það sameiginlegt að glíma við eða hafa glímt við mjög sjaldgæfa og alvarlega sjúkdóma. Meira
17. júní 2003 | Innlendar fréttir | 920 orð

Enn deilt um hvíldartíma ungra lækna

Deila ungra lækna og heilbrigðisyfirvalda undanfarin misseri hefur vakið nokkra athygli og á sér langa sögu. Svavar Knútur Kristinsson ræddi við málsaðila og komst að því að aðstæður í heilbrigðisþjónustunni hafa breyst mikið undanfarin ár. Meira
17. júní 2003 | Suðurnes | 343 orð | 1 mynd

Fann fyrir ónotum við fréttir af fornleifafundi

BÓKIN Hafnir á Reykjanesi, saga byggðar og mannlífs í ellefu hundruð ár, kom út í gær. Höfundur er Jón Þ. Þór sagnfræðingur en Reykjanesbær gefur bókina út. Meira
17. júní 2003 | Innlendar fréttir | 75 orð

Fann ókunnugan mann í rúminu

KONA í miðbænum hringdi í lögregluna í Reykjavík á sunnudagsmorguninn og sagðist hafa fundið ókunnugan nakinn mann í rúminu sínu þegar hún kom heim. Meira
17. júní 2003 | Landsbyggðin | 169 orð | 1 mynd

Farfuglaheimili í Grundarfirði

ÞAU Johanna van Schalkwyk og Johnny Cramer opnuðu um síðustu mánaðamót farfuglaheimili á Hlíðarvegi 15 í Grundarfirði. Þar geta þau boðið gistingu fyrir 20 manns í einu. Meira
17. júní 2003 | Suðurnes | 230 orð

Fatlaðir í aðalhlutverki

FÓLK sem starfar í þágu fatlaðra og tekur þátt í íþróttastarfi fatlaðra verður í aðalhlutverki í dagskrá þjóðhátíðardagsins í Reykjanesbæ. Dagurinn er haldinn hátíðlegur í öllum bæjunum á Suðurnesjum og í flestum tilvikum sjá félagasamtök um... Meira
17. júní 2003 | Innlendar fréttir | 91 orð

Fjallað um matreiðslu á grænmeti í...

Fjallað um matreiðslu á grænmeti í Grasagarðinum Marentza Poulsen og Sæmundur Kristjánsson veitingamenn verða í Café Flórunni í garðskála Grasagarðsins á morgun, miðvikudaginn 18. júní kl. 20. Meira
17. júní 2003 | Akureyri og nágrenni | 143 orð

Fjölbreytt dagskrá

FJÖLBREYTT dagskrá verður á Akureyri í dag í tilefni af þjóðhátíðardeginum 17. júní. Það er Knattspyrnufélag Akureyrar sem hefur veg og vanda af dagskránni í ár. Meira
17. júní 2003 | Innlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

Fyrsta skemmtiferðaskip sumarsins

FYRSTA skemmtiferðaskip sumarsins hafði viðdvöl á Húsavík á dögunum. Þar var á ferðinni 5.700 brúttótonna skip, Clipper Adventurer. Skipið, sem er bandarískt, er skráð á Bahama-eyjum og tekur 122 farþega. Meira
17. júní 2003 | Innlendar fréttir | 184 orð | 1 mynd

Fyrst íslenskra hafna með Bláfánann

BLÁFÁNINN var dreginn að húni með viðhöfn við Stykkishólmshöfn föstudaginn 13. júní. Stykkishólmshöfn er fyrsta höfn landsins sem flaggar slíkum fána og er það mikil viðurkenning fyrir höfnina um að þjónusta og snyrtimennska sé í hávegum höfð. Meira
17. júní 2003 | Erlendar fréttir | 398 orð

Fækkað í herliði Bandaríkjanna í Þýskalandi

BANDARÍSKA varnarmálaráðuneytið, Pentagon, er nú að leggja lokahönd á nýjar áætlanir er varða staðsetningu herstöðva Bandaríkjahers á erlendri grundu. Fela þær m.a. Meira
17. júní 2003 | Innlendar fréttir | 127 orð

Ganga og staðarskoðun í Viðey verður...

Ganga og staðarskoðun í Viðey verður í dag. Ferðin hefst kl. 19.30 á siglingu yfir Sundið sem kostar 500 kr. fyrir fullorðna og lýkur ferðinni með kaffisölu í Viðeyjarstofu. Fjallað verður m.a. Meira
17. júní 2003 | Innlendar fréttir | 185 orð | 1 mynd

Gífurlega þýðingarmikið

BORGARRÁÐ samþykkti í gær að fara út í framkvæmdir við byggingu nýs frjálsíþróttahúss við austurenda Laugardalshallar. Meira
17. júní 2003 | Akureyri og nágrenni | 55 orð | 1 mynd

Grafa valt á hliðina

GRAFA valt á hliðina í malarnámu á Glerárdal í gærmorgun. Stjórnandi gröfunnar kenndi sér eymsla í baki og fór hann til skoðunar á slysadeild FSA en skemmdir á gröfunni voru óverulegar. Meira
17. júní 2003 | Akureyri og nágrenni | 62 orð

Guðmundur Ármann opnar í dag kl.

Guðmundur Ármann opnar í dag kl. 14 sýningu í Samlaginu listhúsi í Listagilinu á Akureyri og sýnir 14 tréristur. Myndirnar eru allar gerðar á þessu ári og eru tréristur þrykktar í svarthvítum tónum, með ljósbláum lituðum flötum. Meira
17. júní 2003 | Innlendar fréttir | 169 orð | 1 mynd

GUÐMUNDUR HERMANNSSON

GUÐMUNDUR Hermannsson, fyrrverandi yfirlögregluþjónn í Reykjavík, lést á Landspítalanum í Fossvogi sunnudaginn 15. júní. Guðmundur fæddist á Ísafirði 28. júlí 1925. Meira
17. júní 2003 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Gullregn í Bítlabænum

VIÐ Sóltún 10 í Keflavík hafa hjónin Kristín Sigríður Guðmundsdóttir og Sigurbergur Sverrisson ræktað garðinn sinn af natni í hálfa öld. Gullregni bættu þau í garðinn fyrir 15 árum. Meira
17. júní 2003 | Akureyri og nágrenni | 107 orð

Haldin í 30. sinn

BÍLASÝNING Bílaklúbbs Akureyrar verður sem fyrr haldin við Oddeyrarskóla á Akureyri í dag og stendur frá kl. 10 til 18. Til sýnis verða margar gerðir ökutækja, haldin verður græjukeppni og grillað að hætti klúbbsins. Meira
17. júní 2003 | Innlendar fréttir | 159 orð

Hamhleypur - konur í atvinnulífinu Námstefnan...

Hamhleypur - konur í atvinnulífinu Námstefnan Hamhleypur - konur í atvinnulífinu verður haldin kvennadaginn 19. júní kl. 9-18, í húsakynnum Endurmenntunar og í Háskólabíói. Það eru IMG Deloitte og Endurmenntun Háskóla Íslands sem standa að námstefnunni. Meira
17. júní 2003 | Innlendar fréttir | 785 orð | 1 mynd

Hamhleypur þinga á ný

Hildur Elín Vignir fæddist í Reykjavík, 13. júlí 1967. Hún varð stúdent frá Verslunarskóla Íslands 1987; lauk B.ed.-prófi frá KHÍ 1991 og prófi í námsráðgjöf frá HÍ 1993. Meira
17. júní 2003 | Innlendar fréttir | 153 orð | 2 myndir

Hefur mikla þýðingu fyrir landsvæðið

SAFNAHÚSIÐ Eyrartúni verður opnað á Ísafirði í dag. Þetta er eitt af þremur menningarhúsum Ísafjarðar og hýsir bókasafn, héraðsskjalasafn, listasafn Ísafjarðar, ljósmyndasafn og rannsóknaraðstöðu, m.a. fyrir þá sem vinna verkefni sem tengjast... Meira
17. júní 2003 | Landsbyggðin | 56 orð | 1 mynd

Heilsugæslustöðinni í Vík gefið fósturhlustunartæki

STJÓRN vestur-skaftfellskra kvenna gaf nýverið Heilsugæslustöðinni í Vík í Mýrdal fósturhlustunartæki en áður hafði stjórnin gefið samskonar tæki til heilsugæslunnar á Kirkjubæjarklaustri. Meira
17. júní 2003 | Innlendar fréttir | 183 orð

Hjálparstarf að hefjast í Eþíópíu

HJÁLPARSTARF er að komast á fullan skrið á El Kere-svæðinu í Eþíópíu, en þar hafa verið miklir þurrkar undanfarið. Hjálparstarf kirkjunnar stóð fyrir söfnun eftir páska og hafa safnast um sex milljónir sem renna til þessa hjálparstarfs. Meira
17. júní 2003 | Innlendar fréttir | 407 orð | 1 mynd

Hungursneyð afstýrt og uppskeruhorfur góðar

FORRÁÐAMENN Rauða kross Íslands segja að með samstilltu átaki Íslendinga og annarra þjóða sem lögðu fram fé til hjálparstarfs í sunnanverðri Afríku hafi tekist að afstýra hungursneyð sem ógnaði 15 milljónum manna. Meira
17. júní 2003 | Landsbyggðin | 188 orð | 1 mynd

Íbúðum eldri borgara fjölgar

Á DÖGUNUM var tekin fyrsta skóflustungan að 7 íbúða raðhúsi fyrir eldri borgara í Ölkeldudal ofan við Dvalarheimilið Fellaskjól og íbúðir eldri borgara sem fyrir voru á Hrannarstíg 18. Það var Guðni E. Meira
17. júní 2003 | Erlendar fréttir | 229 orð | 1 mynd

Íranar hafna auknu eftirliti

MOHAMED ElBaradei, yfirmaður Alþjóðakjarnorkumálastofnunarinnar (IAEA), lagði í gær fast að stjórnvöldum í Íran að þau heimiluðu aukið eftirlit með kjarnorkuverum sem starfrækt eru í landinu, en stjórnvöld í Íran höfnuðu því að sögn breska útvarpsins BBC... Meira
17. júní 2003 | Suðurnes | 143 orð

Íslendingur siglir til Hafnarfjarðar

GUNNAR Marel Eggertsson skipstjóri fer í víking til Hafnarfjarðar, Vestmannaeyja og Akraness í sumar á víkingaskipinu Íslendingi. Víkingaskipið Íslendingur er til sýnis fyrir ferðafólk í sumar í höfninni í Keflavík. Meira
17. júní 2003 | Innlendar fréttir | 345 orð

Íslenskum trúnaðarmönnum frekar umbunað en hitt

OFBELDI gagnvart þeim sem taka þátt í starfi verkalýðsfélaga fer vaxandi í heiminum, að því er fram kemur í árlegri skýrslu Alþjóðasambands frjálsra verkalýðsfélaga, ICFTU, og frá er greint í Vinnunni, vefriti ASÍ. Meira
17. júní 2003 | Erlendar fréttir | 439 orð | 1 mynd

Ísraelar hafna friðargæsluliði

TALSMAÐUR Ariels Sharons, forsætisráðherra Ísraels, hafnaði í gær tillögu Frakka um að alþjóðlegum friðargæslusveitum yrði beitt til að binda enda á átök Ísraela og Palestínumanna. "Það verða engar alþjóðlegar hersveitir hérna. Meira
17. júní 2003 | Erlendar fréttir | 261 orð | 1 mynd

Jäätteenmäki sökuð um lygar

ANNELI Jäätteenmäki, sem tók við embætti forsætisráðherra Finnlands í vor, situr ekki á friðarstóli þessa dagana. Hún er sögð hafa orðið uppvís að lygum í tengslum við leyniskjal sem var lekið úr finnska utanríkisráðuneytinu fyrir þingkosningarnar 16. Meira
17. júní 2003 | Innlendar fréttir | 89 orð

Kelduhverfi er komið á vefinn

EITT af fámennari sveitarfélögum landsins, Kelduhverfi, er komið á vefinn. Vefurinn er umfangsmikill, telur um 110 síður en í sveitarfélaginu eru nú skráðir 102 íbúar. Meira
17. júní 2003 | Landsbyggðin | 154 orð | 1 mynd

Knattspyrnudeild Hattar með nýjan þjálfara

GÚSTAF Adolf Björnsson hefur verið ráðinn knattspyrnuþjálfari Hattar á Egilsstöðum og er hann þjálfari meistaraflokks karla og yfirþjálfari yngri flokka. Gústaf hefur stundað knattspyrnuþjálfun frá árinu 1979 og var m.a. Meira
17. júní 2003 | Akureyri og nágrenni | 19 orð

Kvenfélagið Baldursbrá heldur kaffisölu og sýningu...

Kvenfélagið Baldursbrá heldur kaffisölu og sýningu á verkum Jóhönnu Friðfinnsdóttur í dag milli kl. 15 og 17 í... Meira
17. júní 2003 | Innlendar fréttir | 308 orð | 1 mynd

Launaleyndin breikkar bilið

"ÞAÐ kemur mér í sjálfu sér ekkert á óvart að launabilið skuli vera mest á Íslandi," segir Valgerður H. Bjarnadóttir, framkvæmdastjóri Jafnréttisstofu, um niðurstöðu samanburðarrannsóknar á launamun kynjanna hjá fjórum Norðurlandaþjóðanna. Meira
17. júní 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 234 orð

Margt í boði á þjóðhátíð

FJÖLBREYTT dagskrá verður í hátíðahöldunum í dag, 17. júní. Dagskráin sem hefst kl. 10 verður með hefðbundnum hætti fram að hádegi í kirkjugarðinum við Suðurgötu og á Austurvelli þar sem lagður er blómsveigur að gröf og styttu Jóns Sigurðssonar. Meira
17. júní 2003 | Suðurnes | 334 orð | 1 mynd

Menningartengd ferðaþjónusta í kirkjunum

FERÐASUMARIÐ byrjar vel á Suðurnesjum, að sögn ferðaþjónustufólks. Ferðamálasamtök Suðurnesja kynntu í gær nýjungar í ferðaþjónustunni, meðal annars að nýta kirkjurnar á svæðinu til að fá fleiri ferðamenn. Meira
17. júní 2003 | Akureyri og nágrenni | 531 orð | 4 myndir

Mikil ölvun í bænum og erill hjá lögreglu

NOKKUÐ róstursamt var á tjaldsvæðinu við Þórunnarstræti á Akureyri um helgina og reyndar alveg þar til í gærmorgun. Mikil ölvun var á svæðinu og þurfti lögreglan að hafa afskipti af fólki þar og reyndar víðar í bænum. Meira
17. júní 2003 | Innlendar fréttir | 140 orð | 1 mynd

Minningarathöfn við rústir Thingvallakirkju

FJÖLMENNI sótti minningarathöfn við rústir Thingvallakirkju í Eyford í Norður-Dakóta á sunnudag, en kirkjan sem var um 110 ára gömul brann til kaldra kola fyrir hálfum mánuði. Meira
17. júní 2003 | Innlendar fréttir | 102 orð

Miriam söng líka Þau mistök urðu...

Miriam söng líka Þau mistök urðu í umsögn um tónleika Gospelkórs Reykjavíkur, sem birtist í blaðinu síðastliðinn laugardag, að nafn Miriam Óskarsdóttur féll niður í upptalningu á einsöngvurum á tónleikunum. Meira
17. júní 2003 | Innlendar fréttir | 141 orð | 1 mynd

Námsstyrkir SPRON

SPRON veitti fyrir skömmu námsmönnum námsstyrki. Um var að ræða einn styrk að fjárhæð 150.000 krónur og fjóra að fjárhæð 100.000 krónur hver. Allir sem nýta sér Námsmannaþjónustu SPRON áttu rétt á að sækja um námsstyrk. Námsstyrk að fjárhæð 150. Meira
17. júní 2003 | Innlendar fréttir | 411 orð

Nemendum í tölvunámi fækkar um 40% milli ára

NEMENDUM, sem sækja tölvunám á háskólastigi, hefur fækkað verulega undanfarin tvö ár. Hrafn Loftsson, deildarstjóri tölvunarfræðideildar Háskólans í Reykjavík, segir 40% færri umsóknir í ár miðað við síðasta ár. Meira
17. júní 2003 | Erlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

Páfaheimsókn undirbúin í Bosníu

ÞRJÁR stúlkur á leið í skóla í Sarajevo ganga hjá auglýsingaspjaldi um fyrirhugaða heimsókn Jóhannesar Páls II páfa til Bosníu. Páfi mun nk. Meira
17. júní 2003 | Innlendar fréttir | 236 orð

"Fólk vissi hvorki í þennan heim né annan"

"Ég heyrði bremsuhljóð og rauk þá út í glugga og sá vörulestina keyra inn í farþegalestina," segir Þráinn Jensson bifreiðastjóri, sem varð vitni að lestarslysinu í Hok í Suður-Svíþjóð í gær um kl. 11.30. Meira
17. júní 2003 | Erlendar fréttir | 272 orð

"Gamlingjar" eru góður vinnukraftur

"GAMLIR" starfsmenn vinna jafn vel og yfirleitt betur en þeir sem ungir eru. Það sem vantar á viðbragðsflýti og líkamlegt úthald bæta þeir upp með reynslu og skynsamlegum ákvörðunum. Þeim verða með öðrum orðum á færri mistök en unga fólkinu. Meira
17. júní 2003 | Innlendar fréttir | 195 orð | 1 mynd

Rjúpnastofninn víða í lágmarki

RJÚPNATALNING á vegum Náttúrufræðistofnunar Íslands nú í vor sýndi fækkun eða kyrrstöðu miðað við árið á undan og eru rjúpnastofnar í algjöru lágmarki víðast hvar um landið. Greinileg fjölgun var þó á rjúpu á friðaða svæðinu á Suðvesturlandi. Meira
17. júní 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 217 orð | 3 myndir

Segir staðsetninguna aðalaðdráttaraflið

HÓTEL Plaza við Aðalstræti í miðborg Reykjavíkur var opnað um helgina og þar eru alls 81 herbergi, eins eða tveggja manna. Aðaleigendur eru fjórir og er Stefán Örn Þórisson hótelstjóri einn þeirra en Hótel Plaza er rekið undir hatti Íslandshótela sem... Meira
17. júní 2003 | Innlendar fréttir | 72 orð

Sjúkrabíll vegna skordýra

ÓSKAÐ var eftir sjúkrabíl vegna manns sem lægi í hnipri á íþróttavelli í austurborg Reykjavíkur í gær. Þegar að var gáð reyndist þetta vera maður að taka myndir af skordýrum og var hann hinn hressasti, samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni í Reykjavík. Meira
17. júní 2003 | Innlendar fréttir | 51 orð

Skarst á fæti

LÖGREGLAN á Ísafirði fékk á sunnudag tilkynningu um að 13 ára gömul stúlka hefði slasast í Önundarfirði. Lögregla og sjúkraflutningamenn fóru á staðinn og kom í ljós að stúlkan hafði skorist á fæti og var mikið kvalin. Meira
17. júní 2003 | Innlendar fréttir | 173 orð | 1 mynd

Skógræktarritið komið út

SKÓGRÆKTARRITIÐ, félags- og fræðslurit Skógræktarfélags Íslands, fyrra hefti ársins 2003, er komið út. Ritið er prýtt fjölda litmynda og á kápu er mynd af olíumálverki frá árinu 1997 eftir Sigtrygg Bjarna Baldvinsson sem nefnist "Caraveggflís". Meira
17. júní 2003 | Akureyri og nágrenni | 237 orð

Skólaslit Menntaskólans á Akureyri

MENNTASKÓLANUM á Akureyri verður slitið í 127. sinn í Íþróttahöllinni á Akureyri í dag en þá verða brautskráðir 130 stúdentar, þeir síðustu samkvæmt eldri námskrá framhaldsskóla. Meira
17. júní 2003 | Innlendar fréttir | 68 orð

Skráning í fullum gangi

KVENNASLÓÐIR.IS, íslenskur kvennagagnabanki, verður opnaður í september nk. Meira
17. júní 2003 | Miðopna | 1454 orð | 3 myndir

Skriðdrekar í Paradís

Misheppnuð uppreisn austur-þýskra verkamanna gegn kommúnistastjórn landsins og Sovétmönnum árið 1953, segir í grein Kristjáns Jónssonar, var undanfari fleiri slíkra tilrauna handan við járntjaldið. Meira
17. júní 2003 | Erlendar fréttir | 276 orð | 2 myndir

Stór sprengja finnst á N-Írlandi

LÖGREGLAN í Londonderry á Norður-Írlandi fann 270 kg sprengju í sendiferðabíl á sunnudag og telur að hópur herskárra lýðveldissinna hafi ætlað að beita sprengjunni í borginni. Meira
17. júní 2003 | Landsbyggðin | 195 orð | 1 mynd

Svifið til björgunarstarfa

BJÖRGUNARSVEITIN Björg á Eyrarbakka hefur fengið afhentan nýjan svifnökkva til notkunar við björgunarstörf. Áður átti sveitin minni svifnökkva sem þeir hafa nú selt. Meira
17. júní 2003 | Innlendar fréttir | 258 orð

Sýknaður af tveimur nauðgunarákærum

HÉRAÐSDÓMUR Reykjaness sýknaði í gær þrítugan karlmann af tveimur ákærum um nauðgun. Ákærða var gefið að sök að hafa nauðgað 45 ára konu á heimili sínu og 48 ára konu á salerni á veitingastað. Meira
17. júní 2003 | Akureyri og nágrenni | 61 orð

Tilboðin yfir kostnaðaráætlun

TVÖ tilboð bárust í byggingu tveggja dæluhúsa og klæðningu á loftskiljutanki fyrir Norðurorku á Hjalteyri og voru þau bæði yfir kostnaðaráætlun. Trétak ehf. bauð um 10,8 milljónir króna í verkið, eða um 105% af kostnaðaráætlun og Völusteinn ehf. Meira
17. júní 2003 | Landsbyggðin | 142 orð | 1 mynd

Tónlistarskólanum slitið með glæsilegum vortónleikum

ÞAÐ var sannkölluð tónlistarveisla á Hólmavík á dögunum. Þar í bæ létu menn sér ekki nægja að fylgjast með Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva heldur fjölmenntu á vortónleika tónlistarskólans á staðnum. Meira
17. júní 2003 | Innlendar fréttir | 447 orð

Umsagnirnar eru almennt jákvæðar

VEL á annað hundrað umsagna barst Umhverfisstofnun við drög að náttúruverndaráætlun til ársins 2008. Frestur til að skila inn athugasemdum rann út 10. júní sl. Meira
17. júní 2003 | Suðurnes | 72 orð

Upplýsingavefur Reykjaness

SBK hefur endurnýjað heimasíðu sína en hún er alhliða upplýsingavefur fyrir Reykjanes. Slóðin er www.reykjanes.is. SBK hf. rekur ferðaskrifstofu, sérleyfis- og hópferðabíla, bílaleigu og fleira í Keflavík. Meira
17. júní 2003 | Innlendar fréttir | 200 orð

Uppsagnir Jökuls til framkvæmda 1. júlí

STARFSMÖNNUM Jökuls ehf. á Raufarhöfn var í gær tilkynnt að áður boðaðar uppsagnir hjá fyrirtækinu kæmu til framkvæmda frá og með 1. júlí nk. Jafnframt var þeim tilkynnt að rösklega 20 starfsmönnum yrði boðin endurráðning. Meira
17. júní 2003 | Innlendar fréttir | 697 orð | 1 mynd

Útskriftarnemar frá Kennaraháskóla Íslands

370 kandídatar voru brautskráðir frá Kennaraháskóla Íslands laugardaginn 14. júní síðastliðinn. Meira
17. júní 2003 | Miðopna | 733 orð | 1 mynd

Ýmis vísindi gætu orðið illa úti

ÞORSTEINN Gunnarsson, rektor Háskólans á Akureyri, gerði jafnrétti til náms og hugsanlega upptöku skólagjalda meðal annars að umtalsefni í ræðu sinni á Háskólahátíð á laugardag. Alls útskrifuðust 202 kandídatar frá Háskólanum á Akureyri að þessu sinni. Meira

Ritstjórnargreinar

17. júní 2003 | Leiðarar | 797 orð

17. júní

Dagurinn var frábær og tilfinningin ólýsanleg. Stærsta stundin fannst mér þegar þjóðsöngurinn var sunginn í Dómkirkjunni. Meira
17. júní 2003 | Staksteinar | 358 orð

- Nafnabirtingar og upplýsingaleki lögreglu

Á vefritinu Deiglan.com skrifar Andri Óttarsson um mál sem verið hafa í hámæli í samfélaginu á liðnum vikum. Í pistli um ábyrga fréttamennsku fyrir tveimur vikum segir Andri m.a. Meira

Menning

17. júní 2003 | Fólk í fréttum | 264 orð | 1 mynd

Ástfanginn ungspæjari

Leikstjórn: Harald Zwart. Handrit: Jeffrey Jurgensen og fleiri. Kvikmyndataka: Denis Crossan. Aðalhlutverk: Frankie Muniz, Hilary Duff, Angie Harmon, Keith David, Cynthia Stevenson, Arnold Vosloo, Ian McShane og Martin Donovan. BNA 102 mín. MGM 2003. Meira
17. júní 2003 | Fólk í fréttum | 233 orð | 1 mynd

Björk aðalnúmerið

SÓNAR 2003, tónlistarhátíð sem skipuleggjendurnir kalla Alþjóðlega hátíð háþróaðrar tónlistar og margmiðlunarlista, fór fram í tíunda sinn í Barcelona um síðustu helgi. Sónar, sem er kannski betur lýst sem þriggja daga danstónlistarhátíð, var haldin 12. Meira
17. júní 2003 | Fólk í fréttum | 217 orð | 1 mynd

Brooklyn, fjögurra ára gamall sonur Davids...

Brooklyn, fjögurra ára gamall sonur Davids og Victoriu Beckham , hefur fengið nýjan píanókennara og hann ekki af verri endanum. Er það enginn annar en tónlistarmaðurinn Elton John sem er mikill vinur fjölskyldunnar. Meira
17. júní 2003 | Tónlist | 484 orð | 1 mynd

Fallegur uglusöngur

Blásarakvintett Reykjavíkur lék þrjú verk: The Naming of Birds eftir Sally Beamish, Þrjár íslenskar myndir eftir Tryggva M. Baldvinsson og Gran-partítu í B-dúr K 361 eftir Mozart í útsetningu Johns McDonoughs. Meira
17. júní 2003 | Fólk í fréttum | 499 orð

Gengið í barndóm

Nýjar útgáfur af sígildum barnasöngvum sem fyrst voru fluttar í Stundinni okkar veturinn 2002-3. Flytjendur eru Jón Jósep Snæbjörnsson, Birgitta Haukdal, Magni Ásgeirsson, Selma Björnsdóttir, Hreimur Örn Heimisson, Vilhelm Jónsson, Matthías Matthíasson, Hansa, Margrét Eir, Þorvaldur Davíð Kristjánsson og Þórunn Lárusdóttir. Meira
17. júní 2003 | Fólk í fréttum | 463 orð | 3 myndir

Hoppað á hólum, tjúttað á torgum og trallað á túnum

EINS OG vani er til verður mikið um dýrðir í miðbæ höfuðborgarinnar og í nágrannabæjum á þjóðhátíðardaginn. Meira
17. júní 2003 | Menningarlíf | 352 orð | 4 myndir

Hratt og létt í hádeginu

ÞRENNIR hádegistónleikar verða í Hafnarborg á næstu dögum í tengslum við menningarhátíðina Bjartir dagar sem stendur nú yfir í Hafnarfirði og hefjast þeir kl. 12 á miðvikudag, fimmtudag og föstudag. Flytjendur eru ungversku tónlistarmennirnir Páll B. Meira
17. júní 2003 | Menningarlíf | 147 orð | 1 mynd

Ísjakar og Sahara í Hveragerði

STÚDÍÓ-GALLERÍ Jóhönnu Bogadóttur, Klettahlíð 7 í Hveragerði, er með sumarsýningu um þessar mundir. Þar eru málverk og múrristur bæði úti og inni. Meira
17. júní 2003 | Fólk í fréttum | 262 orð | 1 mynd

Íslenskar kvikmyndir á þjóðhátíðardegi

SJÓNVARPSSTÖÐVARNAR gera íslenskri dagskrárgerð hátt undir höfði á þjóðhátíðardaginn og alls 8 íslenskar kvikmyndir eru sýndar í kvöld. Meira
17. júní 2003 | Fólk í fréttum | 480 orð | 1 mynd

Í útvarpinu heyrði lag

MIÐAÐ við það að fátt annað hljómar nú orðið úr útvarpstækjum landans en tónlist og aftur tónlist þá er alveg ótrúlega lítið fjallað um tónlist í útvarpi. Meira
17. júní 2003 | Fólk í fréttum | 416 orð | 2 myndir

Judy er Judy

ÞRJÁR stórstjörnur eru teknar til rækilegrar naflaskoðunar í þessari myndbandaviku. Meira
17. júní 2003 | Menningarlíf | 35 orð

Kling og Bang-gallerí, Laugavegi 23 Ragnar...

Kling og Bang-gallerí, Laugavegi 23 Ragnar Kjartansson verður með gjörning á sýningu sinni, Nýlendunni, kl. 14-18. Sýningin er sögulegt uppgjör Ragnars við Danmörku og lýkur sýningunni 22. júní. Meira
17. júní 2003 | Menningarlíf | 51 orð | 1 mynd

Landslag í Pakkhúsinu

SÝNING Jóns Axels Egilssonar á vatnslitamyndum stendur nú yfir í Pakkhúsinu í Ólafsvík. Myndefnið er flest sótt í snæfellska náttúru; landslag og lúnir hlutir úr fjöru og melum eru þema sýningarinnar. Meira
17. júní 2003 | Fólk í fréttum | 329 orð | 2 myndir

Nemo fann toppsætið á ný

ÞRÁTT fyrir að þrjár fremur stórar myndir hafi verið frumsýndar fyrir helgi tókst engri þeirra að finna fiskinn Nemo í fjöru. Meira
17. júní 2003 | Menningarlíf | 376 orð | 3 myndir

"Kvetch er búið að vera ótrúlegt ævintýri"

GRÍMAN - Íslensku leiklistarverðlaunin var afhent í fyrsta sinn í gærkvöld við hátíðlega athöfn í Þjóðleikhúsinu sem sjónvarpað var í beinni útsendingu. Meira
17. júní 2003 | Menningarlíf | 90 orð

Samsýning á Akranesi

AFTUR til heimahaganna er yfirskrift sýningar Áslaugar Woudstra Finsen og Rebekku Gunnarsdóttur sem opnuð verður í Listasetrinu Kirkjuhvoli, Akranesi, í dag. Sýna þær vatnslitamyndir og glerverk. Meira
17. júní 2003 | Menningarlíf | 189 orð | 1 mynd

Skáldsögur Kristins R. koma út á Spáni

SKÁLDSAGAN Pósthólf dauðans eftir Kristin R. Ólafsson kom nýlega út hjá spænska forlaginu Edicions Brosquil í þýðingu og aðlögun höfundarins sjálfs. Spænskur titill bókarinnar, sem kom út hjá Ormstungu 1998, er Epitafio (Grafskrift). Meira
17. júní 2003 | Menningarlíf | 130 orð

Stríðsminjasýning á Reyðarfirði

Í ÍSLENSKA stríðsárasafninu á Reyðarfirði stendur nú yfir sýningin Reykjavík í hers höndum. Sýningin var fyrst opnuð í Ljósmyndasafni Reykjavíkur í desember sl. Meira
17. júní 2003 | Menningarlíf | 395 orð | 1 mynd

Sveinn Einarsson hlaut Gullgrímuna

GULLGRÍMUNA, heiðursverðlaun Leiklistarsambands Íslands, hlaut Sveinn Einarsson leikhússtjóri, leikstjóri, leikskáld og leiklistarfræðingur fyrir æviframlag sitt til leiklistar. Meira

Umræðan

17. júní 2003 | Aðsent efni | 880 orð | 1 mynd

Fasteignamarkaður Landsbanka Íslands

Í NÝLEGA útgefnu mánaðarriti Landsbanka Íslands fyrir júní 2003 er sérstök umfjöllun um tillögur félagsmálaráðherra varðandi breytingar á húsnæðislánum Íbúðalánasjóðs. Meira
17. júní 2003 | Bréf til blaðsins | 72 orð

Gunnar Dal

GUNNAR Dal varð áttræður hinn 4. júní síðastliðinn. Hann er fjölhæfur rithöfundur og afkastamikill. Ég heillaðist af bókunum Indversk heimspeki, Grísk heimspeki og Heimspeki Vesturlanda. Hann þýddi bókina spámaðurinn. Meira
17. júní 2003 | Aðsent efni | 677 orð | 1 mynd

Ísland er landið

VIÐ Íslendingar erum gæfuþjóð. Mörg þau vandamál sem eru að vaxa öðrum þjóðum yfir höfuð eru einfaldlega ekki til á Íslandi eða í svo litlum mæli að enn er hægt að grípa í taumana. Meira
17. júní 2003 | Aðsent efni | 432 orð | 1 mynd

Kerfisáróður gegn fullveldi Íslands

ÍSLENDINGAR standa á krossgötum í sjálfstæðismálum sínum, eða e.t.v. á upphafsreit, því að sagan virðist ganga beina línu aftur á bak (til 1904). Meira
17. júní 2003 | Bréf til blaðsins | 191 orð

Norðurslóðir að Rússlandi meðtöldu

ER EKKI viðeigandi að snúa sér að Rússum, þar sem þeir eru orðnir samfélagslegir vinir okkar, fyrst Kaninn vill ekkert með okkur hafa að gera lengur í varnarmálum? Meira
17. júní 2003 | Bréf til blaðsins | 486 orð

Sonja hættir að aka bíl

SONJA skrifar í Moggann og segist vera 85 ára og hætt að aka bíl og er það að sjálfsögðu hennar mál. Þá leggur hún til að hæfni eldri borgara verði könnuð um leið og þeir komast á ellilaun og þeir prófaðir. Meira
17. júní 2003 | Bréf til blaðsins | 423 orð

Svar við greininni "Hirðuleysi" ÞAÐ eru...

Svar við greininni "Hirðuleysi" ÞAÐ eru margir sem leggja leið sína um Fossvogskirkjugarð, bæði þeir sem fara þangað til þess að vitja leiða ættingja sinna og þeir sem ganga þar um sér til heilsubótar í fögru umhverfi. Meira
17. júní 2003 | Aðsent efni | 742 orð | 1 mynd

Vandi kvótans og "sértækar aðgerðir"

Í DAG eru gallar á kvótakerfinu að koma betur og betur í ljós. Út úr þessari stöðu er ekki auðvelt að komast. Samt telur bréfritari rétt að ræða vandann. Meira
17. júní 2003 | Aðsent efni | 362 orð | 1 mynd

Verðlaun fyrir að skara fram úr

Í DAG, sautjánda júní, veitir fræðsluráð Reykjavíkur í fyrsta sinn verðlaun til einstakra nemenda í grunnskólum borgarinnar sem skara fram úr. Meira

Minningargreinar

17. júní 2003 | Minningargreinar | 2831 orð | 1 mynd

AÐALHEIÐUR HELGADÓTTIR

Aðalheiður Helgadóttir fæddist á Grund í Kolbeinsstaðahreppi 10. maí 1939. Hún lést á Landspítala - háskólasjúkrahúsi í Kópavogi 28. maí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Sigríður Guðbjörg Kaprasía Sigurðardóttir, f. 22. janúar 1917 í Viðey, d. 6. Meira  Kaupa minningabók
17. júní 2003 | Minningargreinar | 461 orð | 1 mynd

AXEL LÁRUSSON

Óskar Axel Lárusson fæddist í Fredriksund í Danmörku 15. júlí 1934. Hann lést laugardaginn 24. maí síðastliðinn og var útför hans gerð frá Dómkirkjunni 3. júní. Meira  Kaupa minningabók
17. júní 2003 | Minningargreinar | 470 orð | 1 mynd

ELÍN GUÐJÓNSDÓTTIR

Elín Guðjónsdóttir fæddist á Hólmavík 18. júní 1931. Hún lést á kvennadeild Landspítala - háskólasjúkrahúss við Hringbraut 10. maí síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Bústaðakirkju 16. maí. Meira  Kaupa minningabók
17. júní 2003 | Minningargreinar | 2589 orð | 1 mynd

GUNNAR JÓHANNESSON

Gunnar Jóhannesson fæddist á Bessastöðum í Dýrafirði 6. mars 1927. Hann lést á Landspítala - háskólasjúkrahúsi við Hringbraut 10. júní síðastliðinn. Gunnar var sonur hjónanna Jóhannesar J.G. Andréssonar og Jónu Ágústu Sigurðardóttur. Meira  Kaupa minningabók
17. júní 2003 | Minningargreinar | 815 orð | 2 myndir

HELGA HALLDÓRSDÓTTIR HALLGRÍMUR ÓLAFSSON

Þar sem jökulinn ber við loft hættir landið að vera jarðneskt ... Meira  Kaupa minningabók
17. júní 2003 | Minningargreinar | 1343 orð | 1 mynd

HELGA HULDA GUÐMUNDSDÓTTIR

Helga Hulda Guðmundsdóttir fæddist á Breiðabólstað á Skógarströnd 1. janúar 1930. Hún andaðist á líknardeild Landspítalans í Landakoti 4. júní síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Guðmundur Sigurðsson, f. 14. júní 1905, d. 4. Meira  Kaupa minningabók
17. júní 2003 | Minningargreinar | 1738 orð | 1 mynd

SIGRÍÐUR ÓLÖF SIGURÐARDÓTTIR

Sigríður Ólöf Sigurðardóttir fæddist í Króki á Skagaströnd 24. september 1915. Hún lést á Sjúkrahúsi Akraness 11. júní síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Valgerður Pálína Sigurðardóttir og Sigurður Gíslason bændur í Króki. Meira  Kaupa minningabók
17. júní 2003 | Minningargreinar | 286 orð | 1 mynd

SIGURGEIR GÍSLASON

Sigurgeir Gíslason fæddist í Hafnarfirði 17.6. 1925. Hann lést á St. Jósefsspítalanum í Hafnarfirði 9. apríl síðastliðinn og var útför hans gerð frá Fríkirkjunni í Hafnarfirði 15. apríl. Meira  Kaupa minningabók
17. júní 2003 | Minningargreinar | 1442 orð | 1 mynd

SIGURGEIR PÁLL GÍSLASON

Sigurgeir Páll Gíslason fæddist á Efra-Apavatni í Laugardal 27. mars 1916. Hann lést á Landspítalanum miðvikudaginn 11. júní síðastliðinn. Foreldrar hans voru Gísli Einarsson og kona hans Sigríður Magnúsdóttir, Árnesingar að ætt og uppruna. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

17. júní 2003 | Viðskiptafréttir | 103 orð

Ekki arður til hluthafa ÍAV

NÝR meirihlutaeigandi í Íslenskum aðalverktökum, Eignarhaldsfélagið AV ehf., mun leggjast gegn því, á aðalfundi ÍAV 30. júní nk., að greiddur verði 10% arður til hluthafa í fyrirtækinu. Meira
17. júní 2003 | Viðskiptafréttir | 214 orð

Íslendingar á Ólympíuleikum frumkvöðla

Á MORGUN kl. 10.15 hefjast Ólympíuleikar ungra frumkvöðla en að þeim standa Impra nýsköpunarmiðstöð ásamt Junior Achievement Ísland með stuðningi Nýsköpunarsjóðs atvinnulífsins. Meira
17. júní 2003 | Viðskiptafréttir | 282 orð

Starfsleyfi Fjárverndar-Verðbréfa afturkallað að hluta

FJÁRMÁLAEFTIRLITIÐ hefur ákveðið að afturkalla starfsleyfi verðbréfafyrirtækisins Fjárvernd-Verðbréf hf. að hluta, þ.e. til eignastýringar. Meira
17. júní 2003 | Viðskiptafréttir | 105 orð

Um 17,5 milljarðar króna

KAUPÞING Búnaðarbanki hf. hefur ráðið bankana Barclays Capital og Svenska Handelsbanken til að sjá um fyrstu skuldabréfaútgáfu sameinaðs banka. Frá þessu er sagt í The Wall Street Journal. Meira
17. júní 2003 | Viðskiptafréttir | 261 orð | 1 mynd

Um 40 ráðnir til Landsbanka Íslands

UM 40 starfsmenn, flestir fyrrverandi starfsmenn Verðbréfasviðs Búnaðarbankans, hafa flutt sig frá Kaupþingi Búnaðarbanka til Landsbanka Íslands að undanförnu, að sögn Sólonar R. Sigurðssonar, bankastjóra Kaupþings Búnaðarbanka. Meira

Daglegt líf

17. júní 2003 | Neytendur | 246 orð | 1 mynd

Fjórir staðir nota jurtaost á pítsurnar

ÝMSIR pítsustaðir eru farnir að nota jurtaost ofan á pítsurnar samkvæmt lauslegri könnun Morgunblaðsins. Jurtaostur er innflutningsvara og mun ódýrari í innkaupum en mjólkurostur. Meira
17. júní 2003 | Neytendur | 110 orð

Kennsla í matreiðslu á grænmeti

MARENTZA Poulsen, Sæmundur Kristjánsson og Auður Jónsdóttir verða með kynningu á grænni matarmenningu í Grasagarðinum á morgun. Kynningin er öllum opin endurgjaldslaust en hún er hluti af sumardagskrá Grasagarðs Reykjavíkur. Meira
17. júní 2003 | Neytendur | 385 orð | 3 myndir

Ljósmyndir á pakkana

BÚAST má við að ljósmyndir sem vara við afleiðingum tóbaksreykinga sjáist von bráðar á sígarettu- og vindlapökkum hér á landi en Þorsteinn Njálsson, formaður tóbaksvarnarráðs, segir að Evrópusambandið ætli í haust að samþykkja slíkar ljósmyndir á... Meira
17. júní 2003 | Neytendur | 72 orð | 1 mynd

Sumarblóm óæskileg í matvörubúðum

UMHVERFISSTOFNUN hefur beint þeim tilmælum til matvöruverslana að óvarin sumarblóm verði ekki boðin til sölu innan þeirra veggja. Sumarblóm hafa víða verið til sölu í matvöruverslunum, bæði stök og í bökkum. Meira
17. júní 2003 | Neytendur | 396 orð | 1 mynd

Tæplega fjögurhundruð manns í grænmetisáskrift

GARÐYRKJUBÆNDUR sem stunda lífræna ræktun hafa í nokkur ár boðið upp á grænmeti í áskrift, beint frá framleiðanda. Neytendur virðast kunna vel að meta þessa þjónustu en tæp fjögur hundruð manns fá senda til sín skammta af lífrænu grænmeti í hverri viku. Meira

Fastir þættir

17. júní 2003 | Árnað heilla | 42 orð | 1 mynd

50 ÁRA afmæli .

50 ÁRA afmæli . Á morgun, 18. júní, er fimmtug Eyrún Magnúsdóttir, keramiker og nemi í hjúkrunarfræði, búsett í Stokkhólmi . Í tilefni þess er hún stödd hér á landi og býður ættingjum og vinum til veislu á afmælisdaginn kl. 17 í Garðaholti,... Meira
17. júní 2003 | Árnað heilla | 44 orð | 1 mynd

50 ÁRA afmæli.

50 ÁRA afmæli. Nk. fimmtudag, 19. júní, verður fimmtugur Össur Skarphéðinsson, formaður Samfylkingarinnar, Vesturgötu 73, Reykjavík. Eiginkona hans, Árný Erla Sveinbjörnsdóttir, jarðfræðingur, verður einnig fimmtug föstudaginn 20. júní. Meira
17. júní 2003 | Árnað heilla | 71 orð | 1 mynd

50 ÁRA afmæli.

50 ÁRA afmæli. Á morgun, miðvikudaginn 18. júní, er fimmtug Margrét Árnadóttir , göngugarpur, búsett í Garðabæ. Af því tilefni biður hún vini og vandamenn sem vilja samgleðjast sér að hitta sig í Heiðmörk við Vífilsstaðahlíð á afmælisdaginn kl. Meira
17. júní 2003 | Árnað heilla | 28 orð | 1 mynd

80 ÁRA afmæli .

80 ÁRA afmæli . Á morgun, miðvikudaginn 18. júní, verður áttræður Kjartan H. Guðmundsson frá Búðum í Hlöðuvík, nú til heimilis á Háholti 15, Akranesi. Kjartan verður að... Meira
17. júní 2003 | Dagbók | 65 orð

ÁSTRÍÐUR ÓLAFSDÓTTIR SVÍAKONUNGS

I. Undir gálga Ólafs digra Óttar svarti í höll var leiddur. Ekki fór hann feimulega, fangaklæddur vel og greiddur. Undan dökkri skör á skáldi skinu augun langa vegi, sem þau fyrst í mynd hans mættu manni, svip þó greindi eigi. Meira
17. júní 2003 | Fastir þættir | 223 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson

Tían er sennilega sá íbúi stokksins sem hvað oftast er í eldlínunni. Meira
17. júní 2003 | Fastir þættir | 1121 orð | 2 myndir

Drög lögð að sigursælu landsliði

Fyrsta skrefið var stigið í gær í vali á landsliði Íslands að lokinni tvöfaldri úrtökukeppni sem háð var í Glaðheimum í Kópavogi. Valdimar Kristinsson fylgdist með þegar landsliðseinvaldurinn Sigurður Sæmundsson tilkynnti nöfn þeirra fjögurra sem fyrst tryggðu sér sæti í liðinu ásamt tveimur ungmennum sem nú fá í fyrsta sinn tækifæri til að spreyta sig á heimsmeistaramóti. Meira
17. júní 2003 | Viðhorf | 867 orð

Geta orð verið sek?

Sú staðreynd að orðið nýbúi felur í sér fordóma hlýtur í raun að opinbera fordóma almennings gagnvart framandi nýjum Íslendingum. Meira
17. júní 2003 | Fastir þættir | 356 orð

Gæðingamót Geysis

A-flokkur 1. Kvistur frá Hvolsvelli, kn.: Þórður Þorgeirsson, eig.: Þormar Andrésson, 8,65. 2. Flengur frá Böðmóðsstöðum, kn.: Sigurður Sigurðarson, eig.: Jón Þ. Pálsson og Sigurður Sigurðarson, 8,46. 3. Gjóska frá Miðengi, kn.: Vignir Siggeirsson, eig. Meira
17. júní 2003 | Dagbók | 107 orð

Háteigskirkja, eldri borgarar.

Háteigskirkja, eldri borgarar. Pútt alla morgna ef veður leyfir frá kl. 10. Félagsvist mánudaga kl. 13, brids miðvikudaga kl. 13. Þriðjudaga og fimmtudaga er keppni í pútti. Þátttaka tilkynnist til Þórdísar í síma 5115405. Breiðholtskirkja. Meira
17. júní 2003 | Dagbók | 234 orð | 1 mynd

Kópavogskirkja - 17.

Kópavogskirkja - 17. júní HÁTÍÐARGUÐSÞJÓNUSTA verður kl. 13 á þjóðhátíðardegi. Hjörtur Pálsson skáld flytur stólræðu og sóknarprestur þjónar fyrir altari. Fríða Margrét Pétursdóttir og Eysteinn Hjálmarsson lesa ritningarlestra. Meira
17. júní 2003 | Dagbók | 484 orð

(Matt. 10, 38.)

Í dag er þriðjudagur 17. júní, 168. dagur ársins 2003. Orð dagsins: Hver sem ekki tekur sinn kross og fylgir mér, er mín ekki verður. Meira
17. júní 2003 | Fastir þættir | 187 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson

1. e4 c5 2. Rf3 e6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rc6 5. Rc3 d6 6. Be3 Rf6 7. Be2 Be7 8. f4 O-O 9. Dd2 e5 10. Rf3 b6 11. O-O-O Bb7 12. g4 exf4 13. Bxf4 Re5 14. g5 Rfd7 15. h4 Hc8 16. Rd4 Rc5 17. De3 Dc7 18. Rcb5 Dd7 19. Bxe5 dxe5 20. Rf5 De6 21. Meira
17. júní 2003 | Fastir þættir | 400 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

FJÖLMIÐLAMENN eiga það til að fara yfir strikið þegar þeir eltast við viðmælendur sína. Jafnvel svo tekur út yfir allan þjófabálk. Þetta á ekki síst við í Bretlandi. Meira

Íþróttir

17. júní 2003 | Íþróttir | 207 orð

AC Milan hafnaði risaboði frá Arsenal í Abbiati

ÍTÖLSKU Evrópumeistararnir í knattspyrnu, AC Milan, hafa hafnað tilboði frá ensku bikarmeisturunum Arsenal í markvörðinn Christian Abbiati. Tilkynnt var á heimasíðu AC Milan að Abbiati yrði um kyrrt í röðum félagsins. Meira
17. júní 2003 | Íþróttir | 721 orð

Ákefðin mikil en gæðin lítil

KA sótti stig á Akranes í gær er fimmta umferð Landsbankadeildarinnar hófst eftir nokkurt hlé vegna landsliðsverkefna. Meira
17. júní 2003 | Íþróttir | 26 orð

á morgun

KNATTSPYRNA Efsta deild karla, Landsbankadeild: Laugardalur: Þróttur - Fylkir 19.15 Kaplakriki: FH - Grindavík 19.15 1. deild kvenna: Kópavogur: HK/Víkingur - ÍR 20 Grundarfj.: HSH - Breiðablik 2 20 Eskifj. Meira
17. júní 2003 | Íþróttir | 81 orð

Best sendir Ferguson tóninn

GEORGE Best hefur ráðist harkalega að Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóra Manchester United, vegna framkomu hans gagnvart David Beckham. Meira
17. júní 2003 | Íþróttir | 246 orð | 1 mynd

* GUÐJÓN H.

* GUÐJÓN H. Sveinsson skoraði í gærkvöld 1.400. mark ÍA frá upphafi á Íslandsmótinu, efstu deild. ÍA er þriðja félagið sem nær þessum markafjölda en KR hefur skorað 1.494 mörk og Valur 1.420. Meira
17. júní 2003 | Íþróttir | 96 orð

Haukur sjöundi í Køge

HAUKUR M. Sveinsson hafnaði í sjöunda sæti í sterku götuhjólreiðamóti í Køge í Danmörku sl. sunnudag. 2.500 manns tóku þátt í keppninni og voru hjólaðar nokkrar mismunandi langar leiðir, en leiðin sem Haukur hjólaði var 165 km og sú lengsta. Meira
17. júní 2003 | Íþróttir | 123 orð

Hjálmar nýtti tækifærið

HJÁLMAR Jónsson nýtti vel fyrsta tækifæri sitt í byrjunarliði Gautaborgar í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu á þessu tímabili. Gautaborg tók á móti Örebro í gær og fékk Hjálmar góða dóma fyrir frammistöðu sína í stöðu vinstri bakvarðar. Meira
17. júní 2003 | Íþróttir | 178 orð

ÍA 1:1 KA Leikskipulag: 4-4-2 Landsbankadeildin,...

ÍA 1:1 KA Leikskipulag: 4-4-2 Landsbankadeildin, 5. umferð Akranesvöllur Mánudaginn, 16. júní 2003 Aðstæður: Blautur völlur, léttur andvari - ágætar aðstæður. Áhorfendur: 740. Dómari: Magnús Þórisson, Keflavík, 3. Meira
17. júní 2003 | Íþróttir | 8 orð

í dag

KNATTSPYRNA Efsta deild karla, Landsbankadeild Hásteinsvöllur: ÍBV - Fram... Meira
17. júní 2003 | Íþróttir | 188 orð | 1 mynd

Jim Furyk vann sitt fyrsta stórmót

JIM Furyk, kylfingur frá Bandaríkjunum, sigraði á opna bandaríska meistaramótinu sem fram fór í Chicago um helgina. Jim Furyk náði forystu á öðrum degi mótsins og sleppti henni aldrei. Meira
17. júní 2003 | Íþróttir | 258 orð | 1 mynd

Jón Arnar ekki með í Árósum

JÓN Arnar Magnússon verður ekki með íslenska landsliðinu í frjálsíþróttum í Evrópubikarkeppni landsliða í Árósum í Danmörku um næstu helgi. Guðmundur Karlsson, landsliðsþjálfari í frjálsíþróttum, tilkynnti íslenska karla- og kvennalandsliðið á blaðamannafundi í gærdag. Jón Arnar á við smávægileg meiðsli að stríða og verður frá keppni í 7-10 daga. Meira
17. júní 2003 | Íþróttir | 126 orð

Kidd til San Antonio?

JASON Kidd, leikstjórnandi New Jersey Nets, í NBA-körfuboltanum, er með lausan samning og berjast mörg lið í NBA deildinni um að fá kappann í sínar raðir. Meira
17. júní 2003 | Íþróttir | 213 orð

KNATTSPYRNA Efsta deild karla Landsbankadeild KR...

KNATTSPYRNA Efsta deild karla Landsbankadeild KR - Valur 2:1 ÍA - KA 1:1 ÍBV - Fram Frestað *Leikurinn fer fram í dag kl. 16. Staðan: KR 53116:610 Fylkir 43018:29 KA 52218:68 ÍA 51315:46 Þróttur R. Meira
17. júní 2003 | Íþróttir | 191 orð

KR 2:1 Valur Leikskipulag: 4-4-2 Landsbankadeildin,...

KR 2:1 Valur Leikskipulag: 4-4-2 Landsbankadeildin, 5. umferð KR-völlur Mánudaginn, 16. júní 2003. Aðstæður: Gola, rigning og blautur en góður völlur. Áhorfendur: 1.753. Dómari: Jóhannes Valgeirsson, KA, 2. Meira
17. júní 2003 | Íþróttir | 290 orð

KR-stúlkur til Eyja

DREGIÐ var í bikarkeppni karla og kvenna, VISA-bikarkeppninni, í knattspyrnu í gær. Hjá konunum í 8 liða úrslit, en hjá körlunum í 16 liða úrslit. Bikarmeistarar kvenna, KR, fara til Eyja og leika við ÍBV í athyglisverðasta leik 8 liða úrslita kvenna. Meira
17. júní 2003 | Íþróttir | 594 orð | 1 mynd

KR-völlur Valsmönnum erfiður

EKKI sóttu Valsmenn gull í greipar KR-inga í vesturbæinn í gær frekar en síðustu 12 árin þegar liðin hafa mæst á KR-velli. Meira
17. júní 2003 | Íþróttir | 374 orð | 1 mynd

* ÓLÖF María Jónsdóttir , kylfingur...

* ÓLÖF María Jónsdóttir , kylfingur úr Keili , komst ekki áfram á móti í Futures -mótaröðinni í Bandaríkjunum um helgina, lék á 78 höggum fyrri daginn og 81 þann síðari og komst ekki áfram. Meira
17. júní 2003 | Íþróttir | 334 orð | 1 mynd

* PETER Hoekstra , hollenski miðju-...

* PETER Hoekstra , hollenski miðju- og framherjinn í Stoke City , hefur skrifað undir nýjan eins árs samning við félagið. Hoekstra hefur verið í herbúðum Stoke frá árinu 2001. Meira
17. júní 2003 | Íþróttir | 204 orð

"Erum ekki nógu grimmir"

"FYRRI hálfleikurinn var bara barátta þar sem KA ætlaði sér að liggja í vörn. Meira
17. júní 2003 | Íþróttir | 172 orð

"Sváfum á verðinum"

ÞORVALDUR Örlygsson, þjálfari KA, sagði að liðið gæti vel við unað að ná einu stigi á Akranesi en hins vegar hefði liðið allt eins getað farið með þrjú stig í farteskinu norður yfir heiðar. Meira
17. júní 2003 | Íþróttir | 73 orð

Rüstü til Barcelona

RÜSTÜ Recber frá Tyrklandi, einn snjallasti knattspyrnumarkvörður heims, er á leið til Barcelona á Spáni, frá Fenerbache í heimalandi sínu. Meira
17. júní 2003 | Íþróttir | 719 orð | 1 mynd

Spurs í gang á réttum tíma

EFTIR mikinn barning og erfiðleika við að skora stig sat San Antonio Spurs loks uppi sem meistari í NBA-deildinni eftir góðan sigur á New Jersey Nets, 88:77, í sjötta leik liðanna í lokaúrslitunum á sunnudag. Leikurinn var geysispennandi lengst af, en 19 stig Spurs í röð í fjórða leikhlutanum gerðu út um leikinn. Þetta er annar meistaratitill Spurs og um leið sá liðið á eftir David Robinson, sem nú mun leggja skóna á hilluna, en hann hefur sannarlega verið góður sendiherra deildarinnar. Meira
17. júní 2003 | Íþróttir | 335 orð

Urðum að fá öll stigin

KRISTJÁN Örn Sigurðsson var eins og klettur í vörn KR í leiknum við Val í gærkvöldi, steig vart feilspor í leiknum og trúlega hans besti leikur í sumar. Hann var að vonum kampakátur eftir leikinn enda þrjú stig í höfn og KR-ingar komnir á topp deildarinnar. Meira
17. júní 2003 | Íþróttir | 128 orð

Þjóðhátíðarleikur í Eyjum

LEIK ÍBV og Fram í efstu deild karla í knattspyrnu, sem vera átti í Vestmannaeyjum í gær, var frestað vegna veðurs og hefur leikurinn verið settur á í dag, þjóðhátíðardaginn 17. júní, klukkan 16. Meira

Úr verinu

17. júní 2003 | Úr verinu | 255 orð

ALLIR FISKMARKAÐIR Blálanga 30 30 30...

ALLIR FISKMARKAÐIR Blálanga 30 30 30 47 1,410 Gellur 560 400 457 290 132,600 Gullkarfi 85 10 56 8,035 446,752 Hlýri 122 20 112 4,275 478,297 Keila 30 10 21 869 18,523 Langa 95 30 69 2,673 185,072 Langlúra 81 81 81 1,465 118,665 Lúða 580 170 244 1,938... Meira
17. júní 2003 | Úr verinu | 104 orð | 1 mynd

Nýr hraðfiskibátur frá Bátahöllinni

Plastbátasmiðjan Bátahöllin ehf. í Snæfellsbæ hefur hannað og hafið framleiðslu á bátum sem nefnast Björn. Fyrirtækið hefur á undanförnum árum sinnt viðhaldi og umfangsmiklum breytingum á plastbátum. Meira
17. júní 2003 | Úr verinu | 374 orð | 1 mynd

Reyna að vinna síld í flök

"Það er frekar rólegt yfir þessu núna en það hafa verið bátar að landa vítt og breitt í fjórðungnum um helgina," segir Freysteinn Bjarnason, útgerðarstjóri Síldarvinnslunnar í Neskaupstað. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.