Greinar laugardaginn 21. júní 2003

Forsíða

21. júní 2003 | Forsíða | 387 orð

Drög að stjórnarskrá ESB hljóta hljómgrunn

DRÖGUM að stjórnarskrársáttmála Evrópusambandsins (ESB), sem svonefnd Framtíðarráðstefna þess vann að í 16 mánuði, var nokkuð vel tekið á leiðtogafundi sambandsins í Grikklandi í gær. Meira
21. júní 2003 | Forsíða | 41 orð | 1 mynd

Misfriðsamleg mótmæli

MÓTMÆLENDUM lýstur saman við óeirðalögreglu í grennd við fundarstað leiðtoga Evrópusambandsins í Porto Carras í Norður-Grikklandi í gær. Í miðju sést fáni anarkista á lofti. Meira
21. júní 2003 | Forsíða | 135 orð

Nú er mælirinn fullur

BÆNDUR á Nýja-Sjálandi eru ævareiðir vegna fyrirætlana stjórnvalda um að leggja á þá nýjan skatt. Meira
21. júní 2003 | Forsíða | 278 orð

Óvissa sögð ríkja um áframhald samstarfs

YFIRLÝSING Guðmundar Árna Stefánssonar, þingmanns Samfylkingarinnar, þess efnis að hann teldi að Samfylkingin ætti að bjóða alls staðar fram undir eigin merkjum í næstu sveitarstjórnarkosningum hefur mælst misjafnlega fyrir innan Reykjavíkurlistans. Meira
21. júní 2003 | Forsíða | 162 orð

Powell vill afvopnun Hamas

COLIN Powell, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, sagði í gær að palestínska heimastjórnin þyrfti að afvopna liðsmenn Hamas-hreyfingarinnar, sem hann lýsti sem "óvini friðarins", og að ekki nægði að semja við hana um vopnahlé eins og... Meira

Baksíða

21. júní 2003 | Baksíða | 81 orð | 1 mynd

Biðröð eftir galdrastráknum

LANGAR biðraðir mynduðust fyrir framan bókaverslanir víða um heim í gær en eina mínútu yfir miðnætti í nótt hófst sala á fimmtu bókinni um Harry Potter: Harry Potter og Fönix-reglan. Meira
21. júní 2003 | Baksíða | 368 orð | 1 mynd

Efnahagslífið að taka við sér eftir samdrátt

EFNAHAGSLÍFIÐ er að taka mikið við sér eftir samdrátt í hagvexti á síðasta ári, að sögn Birgis Ísleifs Gunnarssonar, seðlabankastjóra. Meira
21. júní 2003 | Baksíða | 115 orð | 1 mynd

Nýtt ritgerðasafn eftir Kundera

"ÞAÐ frumlega hjá hverjum skáldsagnahöfundi helgast umfram allt af nokkrum miklum þemum sem hann er með á heilanum allt sitt líf," segir tékkneski rithöfundurinn Milan Kundera í viðtali sem birtist í Lesbók í dag en í blaðinu birtast einnig... Meira
21. júní 2003 | Baksíða | 158 orð | 1 mynd

"Listsöguleg bomba"

ÞESSI 160 kílógramma ferðataska er meðal verka sem verða á sýningunni Meistarar formsins: Úr höggmyndasögu 20. aldar sem opnuð verður í Listasafninu á Akureyri á laugardag eftir rétta viku. Meira

Fréttir

21. júní 2003 | Árborgarsvæðið | 133 orð | 1 mynd

Aðgengi í brennidepli á ári fatlaðra

SJÁLFSBJÖRG, félag fatlaðra á Suðurlandi, í samvinnu við Hrein Óskarsson, skógarvörð í Haukadalsskógi, hóf brautryðjendastarf í aðgengismálum fatlaðra í sumar sem leið. Verkefnið felst í því að leggja aðgengilega göngustíga um skóginn. Meira
21. júní 2003 | Innlendar fréttir | 360 orð

Alcoa hefur ekki í hyggju að kaupa rafskaut hér á landi

ALCOA hefur ekki í hyggju að kaupa rafskaut hér á landi til álframleiðslu sinnar í álveri Fjarðaáls í Reyðarfirði. Meira
21. júní 2003 | Erlendar fréttir | 453 orð | 1 mynd

Áformuðu árásir á lestir og Brooklyn-brúna í New York

BANDARÍSKUR flutningabílstjóri, sem kveðst hafa hitt Osama bin Laden, hefur játað aðild að samsæri um árásir á járnbrautarlestir og Brooklyn-brúna í New York og veitt bandarískum yfirvöldum upplýsingar um starfsemi hryðjuverkasamtakanna al-Qaeda, að sögn... Meira
21. júní 2003 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Á fornbílum niður gömlu Kambana

ÓVENJUMARGAR skruggukerrur og eðaldrossíur eru á Selfossi um helgina enda er þar haldið landsmót Fornbílaklúbbs Íslands. Geir H. Haarde fjármálaráðherra setti mótið með ávarpi á Kambabrún og því næst var fornbílunum ekið niður gömlu Kambana. Meira
21. júní 2003 | Innlendar fréttir | 138 orð

Áhyggjur af óheftum veiðum í Atlantshafi

ÁRNI M. Meira
21. júní 2003 | Akureyri og nágrenni | 14 orð

(á næstunni)

Júní - hraðskákmót Skákfélags Akureyrar verður háð sunnudagskvöldið 22. júní og hefst kl. 20 í... Meira
21. júní 2003 | Innlendar fréttir | 133 orð

Árni Þór áfram forseti borgarstjórnar

Á SÍÐASTA fundi borgarstjórnar voru Alfreð Þorsteinsson, Árni Þór Sigurðsson, Dagur B. Eggertsson og Steinunn Valdís Óskarsdóttir kosin í borgarráð fyrir hönd Reykjavíkurlistans. Stefán Jón Hafstein, sem sat í ráðinu, var kjörinn varamaður. Meira
21. júní 2003 | Innlendar fréttir | 162 orð

Barnaskemmtun verður haldin á Ingólfstorgi á...

Barnaskemmtun verður haldin á Ingólfstorgi á vegum Ungmennadeildar Rauða kross Íslands í Reykjavík í dag, laugardaginn 21. júní, kl. 13-17. Það eru Rauðakrossfélagar í "Gegn ofbeldi"-hópnum sem standa að skemmtuninni. Meira
21. júní 2003 | Innlendar fréttir | 273 orð | 1 mynd

Barnaspítali fær 2 milljónir og leikjatölvur að gjöf

LÍKNARFÉLAGIÐ Neistinn, styrktarfélag hjartasjúkra barna, afhenti Barnaspítala Hringsins tveggja milljóna króna peningagjöf í gær og Playstation leikjatölvur handa ungum sjúklingum á spítalanum. Meira
21. júní 2003 | Landsbyggðin | 405 orð | 1 mynd

Efnilegur íþróttamaður sérstaklega heiðraður

AÐ venju komu Vestur-Eyfellingar saman að Heimalandi 17. júní, þar sem fram fór hátíðardagskrá undir stjórn Kvenfélagsins Eyglóar, Ungmennafélagsins Trausta og Búnaðarfélags Vestur-Eyfellinga. Meira
21. júní 2003 | Erlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Einn féll í skotárás á Vesturbakkanum

ÍSRAELSMAÐUR lét lífið og þrír slösuðust, þar af tveir illa, í árás sem gerð var á ísraelska bifreið á Vesturbakkanum í gær. Við árásina missti bílstjórinn stjórn á bílnum sem valt og kastaðist út í nærliggjandi skurð. Meira
21. júní 2003 | Akureyri og nágrenni | 210 orð

Eitt stærsta verkefni sem ráðist hefur verið í á Akureyri

RÍKISSTJÓRNIN samþykkti á fundi í gær heimild til að gengið verði til samninga við Íslenska aðalverktaka hf., ÍAV, um rannsókna- og nýsköpunarhús við Háskólann á Akureyri. Meira
21. júní 2003 | Erlendar fréttir | 429 orð

Ekki raunhæft að vera án samninga við ESB

RAUNHÆFIR kostir Íslendinga í Evrópumálunum eru aðeins þrír, þ.e. Meira
21. júní 2003 | Innlendar fréttir | 343 orð | 1 mynd

Ekki verði vikið frá leiðarljósi LR

SVEINN Einarsson, einn heiðursfélaga Leikfélags Reykjavíkur, segir í samtali við Morgunblaðið að ekkert vilyrði hafi verið gefið fyrir því að fulltrúi heiðursfélaga taki sæti í þeirri nefnd sem á að fara yfir lagabreytingartillögur um starfsemi LR. Meira
21. júní 2003 | Erlendar fréttir | 167 orð

Engin sátt um erfðabreytt matvæli

BANDARÍKJAMENN hafa ákveðið að kæra Evrópusambandið, ESB, til Heimsviðskiptastofnunarinnar, WTO, vegna þess að sambandið neitar að aflétta sölubanni á erfðabreyttum matvælum í Evrópu. Meira
21. júní 2003 | Innlendar fréttir | 366 orð | 1 mynd

Fjölbrautaskóla Vesturlands slitið

FJÖLBRAUTASKÓLI Vesturlands á Akranesi brautskráði 49 nemendur við hátíðlega athöfn á sal skólans á dögunum. Af þeim sem brautskráðust voru 38 með stúdentspróf. Fyrir athöfnina lék Þjóðlagasveit Tónlistarskólans á Akranesi undir stjórn Ragnars... Meira
21. júní 2003 | Akureyri og nágrenni | 96 orð

Flughelgi á Akureyrarflugvelli

FLUGSAFNIÐ á Akureyri stendur fyrir árlegri flughelgi nú um helgina á Akureyrarflugvelli. Dagskráin hefst með ávarpi Tómasar Inga Olrich menntamálaráðherra kl. 9. Meira
21. júní 2003 | Erlendar fréttir | 300 orð

Fólki frá Rómönsku-Ameríku fjölgar ört

BANDARÍSKA hagstofan hefur loks staðfest að fólk ættað frá Rómönsku-Ameríku sé nú orðið stærsti minnihlutahópurinn í Bandaríkjunum, eða rúmlega 13% þjóðarinnar. Meira
21. júní 2003 | Miðopna | 859 orð

Framtíð Reykjavíkurlistans

FRAMTÍÐ samstarfs Framsóknarflokks, Vinstri hreyfingarinnar - græns framboðs, Samfylkingarinnar og óháðra innan Reykjavíkurlistans í meirihluta borgarstjórnar Reykjavíkur er enn til umræðu, nú að loknum flokksstjórnarfundi Samfylkingarinnar á fimmtudag. Meira
21. júní 2003 | Innlendar fréttir | 818 orð | 1 mynd

Fær munaðarlausu verkefnin

David M. Malone fæddist 1954 í Kanada. Hann er útskrifaður frá Háskólanum í Montreal, Ameríska háskólanum í Kaíró og Harvard-háskóla. Meira
21. júní 2003 | Innlendar fréttir | 507 orð

Gagnrýndu "flennistórar" auglýsingar 17. júní

VILHJÁLMUR Þ. Vilhjálmsson sagði á síðasta fundi borgarstjórnar að stóran skugga hefði borið á hátíðahöldin 17. júní í Reykjavík. "Flennistórar borðlagðar auglýsingar fyrirtækja blöstu við sjónum borgarbúa. Meira
21. júní 2003 | Innlendar fréttir | 24 orð

Götuleikhúsið með hádegisleikfimi Í sumar mun...

Götuleikhúsið með hádegisleikfimi Í sumar mun Götuleikhús Hins hússins standa fyrir hádegisleikfimi á Austurvelli á hverjum þriðjudegi í júní og júlí. Allir borgarbúar... Meira
21. júní 2003 | Innlendar fréttir | 86 orð

Harkalegur árekstur í Vestfjarðagöngum

OLÍUFLUTNINGABÍLL og stór sendibíll skullu harkalega saman í gangamunna Vestfjarðaganga í Tungudal um hádegisbil í gær. Þá ók fólksbíll aftan á sendibílinn. Meira
21. júní 2003 | Akureyri og nágrenni | 572 orð | 1 mynd

Hef eignast mitt eigið menningarhús

ÖRN Ingi Gíslason fjöllistamaður fagnar 30 ára starfsafmæli í listinni um þessar mundir og af því tilefni opnar hann yfirlitssýningu á verkum sínum í eigin húsnæði á Óseyri 6 á Akureyri í dag kl. 14. Hann hélt sína fyrstu einkasýningu í júní 1973. Meira
21. júní 2003 | Erlendar fréttir | 164 orð

Hryðjuverk í Tétsníu

AÐ MINNSTA kosti sex lögreglumenn og tveir hryðjuverkamenn týndu lífi í gær þegar vörubifreið hlaðin sprengiefni var sprengd í loft upp við stjórnarráðsbyggingu í Grosní, höfuðstað Tétsníu. Meira
21. júní 2003 | Miðopna | 376 orð

Hverfa ráðin?

Í BORGARRÁÐI sl. Meira
21. júní 2003 | Innlendar fréttir | 207 orð | 1 mynd

Íslensk auglýsing tilnefnd til verðlauna í Cannes

ÍSLENSK auglýsing frá auglýsingastofunni Gott fólk hefur verið tilnefnd til verðlauna á Cannes-hátíðinni sem er alþjóðleg hátíð auglýsenda. Hátíðinni lýkur í kvöld en hún hefur verið haldin árlega frá því um miðja síðustu öld. Meira
21. júní 2003 | Suðurnes | 208 orð | 1 mynd

Keppendur frá Nesi til Írlands og Færeyja

FIMM keppendur fara frá Íþróttafélaginu Nesi ásamt tveimur þjálfurum og tveimur öðrum starfsmönnum á Alþjóðaleika Special Olympics sem haldnir verða síðar í mánuðinum á Írlandi. Meira
21. júní 2003 | Innlendar fréttir | 254 orð | 2 myndir

Kirsuberjatómatar vinsælir

Á GARÐYRKJUBÝLINU Brún á Flúðum búa hjónin Margrét Böðvarsdóttir og Birgir Thorsteinsson. Þau rækta venjulega tómata í 2. Meira
21. júní 2003 | Landsbyggðin | 88 orð | 1 mynd

Kompás kominn út

KOMPÁS, blað um afþreyingu og ferðamál á Austurlandi, sumarið 2003, kom út í vikunni. Meira
21. júní 2003 | Innlendar fréttir | 198 orð

Krafa gerð um lokað þinghald í vændismáli

GUÐMUNDUR Kristjánsson hrl., verjandi konu og karlmanns sem ákærð eru fyrir brot gegn ákvæðum laga um bann gegn vændi, krefst þess að réttarhöldin í málinu verði lokuð en meginreglan er sú að þinghöld skuli háð í heyranda hljóði. Meira
21. júní 2003 | Innlendar fréttir | 405 orð | 1 mynd

Lauk háskólaprófi í tveimur greinum í gegnum fjarnám

ÍSLENSKUSKOR Háskóla Íslands hefur um nokkurra ára skeið boðið nemendum á landsbyggðinni upp á fjarnám til BA-prófs. Í því skyni er notast við fjarfundabúnað og möguleikar ýmiss konar kennsluhugbúnaðar og netforrita nýttir. Meira
21. júní 2003 | Innlendar fréttir | 143 orð | 1 mynd

Ljósmyndir af mannlífi í hinni fornu Ögursveit

BYGGÐ og mannlíf í Ögurhreppi hinum forna er yfirskrift ljósmyndasýningar sem verður opnuð í samkomuhúsinu Ögri við Ísafjarðardjúp á morgun, sunnudag. Á sýningunni verða gamlar ljósmyndir af bæjum og ábúendum í hreppnum frá seinni hluta 19. Meira
21. júní 2003 | Innlendar fréttir | 100 orð

Með 3.700 krónur í mánaðarlaun

KÍNVERJARNIR fjórir sem voru stöðvaðir á Keflavíkurflugvelli eru allir frá Fujian-héraði í Kína, tveir karlmenn og tvær konur á aldrinum 19-22 ára. Önnur kvennanna vann á veitingastað og hafði jafngildi um 3.700 íslenskra króna í mánaðarlaun. Meira
21. júní 2003 | Innlendar fréttir | 166 orð

Mikil þörf fyrir tæknimenntaða

STJÓRN Samtaka iðnaðarins hefur sent frá sér ályktun þar sem stjórnvöld eru hvött til að standa við gefin fyrirheit um uppbyggingu tæknimenntunar í landinu. Meira
21. júní 2003 | Innlendar fréttir | 222 orð

Nýir fjárfestar leggja fram 40 milljónir

HAUKUR Guðmundsson, annar eigandi Íshúss Njarðvíkur, segir að nýir fjárfestar hafi lagt fram rúmlega 40 milljónir króna og gefið vilyrði fyrir um 30 milljónum til viðbótar til að nota við björgun Guðrúnar Gísladóttur KE 15 af hafsbotni undan... Meira
21. júní 2003 | Innlendar fréttir | 239 orð | 1 mynd

Ný rafstöð í Beiná við Geysi

MÁR Sigurðsson, hótelhaldari á Geysi, hefur undanfarna mánuði unnið að því að koma heimarafstöð fyrir í Beiná sem rennur skammt sunnan húsaþyrpingarinnar á Geysi. Meira
21. júní 2003 | Innlendar fréttir | 221 orð | 1 mynd

Nýr vígslubiskup vígð-ur á Hólum á morgun

BISKUP Íslands, Karl Sigurbjörnsson, vígir sr. Jón Aðalstein Baldvinsson til vígslubiskups á Hólum í Hjaltadal á morgun, sunnudag. Verður vígslan í Hóladómkirkju og hefst klukkan 16. Meira
21. júní 2003 | Innlendar fréttir | 109 orð

Olíubíllinn varð olíulaus

ÞAÐ vakti nokkra kátínu meðal vegfarenda sem áttu leið um Reykjavíkurveg í Hafnarfirði að olíuflutningabíll frá Skeljungi hafði orðið olíulaus á gatnamótunum við Hjallahraun, aðeins spölkorn frá bensínstöð félagsins. Meira
21. júní 2003 | Innlendar fréttir | 68 orð

Opið hús verður í Króki á...

Opið hús verður í Króki á Garðaholti, Garðabæ, á sunnudögum í sumar, opið verður kl. 13-17. Krókur er lítill bárujárnsklæddur burstabær sem var endurbyggður úr torfbæ árið 1923. Í Króki var búið allt til ársins 1985. Meira
21. júní 2003 | Innlendar fréttir | 411 orð | 1 mynd

Óráðið hvort heiðursfélagar taki sæti

ÓRÁÐIÐ er hvort heiðursfélagar Leikfélags Reykjavíkur, LR, skipi fulltrúa sinn í þriggja manna nefnd sem framhaldsaðalfundur félagsins á fimmtudag samþykkti sem hluta af framkominni frávísunartillögu. Meira
21. júní 2003 | Erlendar fréttir | 517 orð | 1 mynd

Peres aftur við stjórnvölinn í Verkamannaflokknum

SHIMON Peres, tákngervingur friðarumleitana við Palestínumenn, var á fimmtudag kjörinn formaður Verkamannaflokksins í Ísrael til eins árs. Meira
21. júní 2003 | Innlendar fréttir | 290 orð

"Gögnin mjög persónuleg"

VESTURHLÍÐARSKÓLI, skóli fyrir heyrnarlausa, er um þessar mundir að flytja úr húsnæði sínu við Vesturhlíð og í Hlíðaskóla. Meira
21. júní 2003 | Innlendar fréttir | 405 orð | 1 mynd

"Heldur hvimleiðar sendingar"

ÁRNI Þór Sigurðsson, forseti borgarstjórnar, sagði í samtali við blaðið ekki vita hve alvarlega hann ætti að taka ummæli Guðmundar Árna Stefánssonar á flokksstjórnarfundi Samfylkingarinnar í fyrradag þess efnis að flokkurinn ætti að bjóða fram sér í... Meira
21. júní 2003 | Innlendar fréttir | 406 orð | 1 mynd

"Truflar auðvitað vinnufriðinn"

"REYKJAVÍKURLISTINN er skuldbundinn til að stjórna borginni eins og hann var kosinn til og ég hef ekki neinar hugmyndir um annað," sagði Stefán Jón Hafstein, borgarfulltrúi og oddviti Samfylkingarinnar í borgarstjórn, þegar Morgunblaðið leitaði... Meira
21. júní 2003 | Árborgarsvæðið | 251 orð | 1 mynd

"Verð feginn og þakklátur fái ég gögnin aftur"

"ÉG verð auðvitað óskaplega feginn og þakklátur fái ég þessi gögn mín aftur," segir Þorsteinn Pálsson, tannlæknir á Selfossi, sem varð fyrir því 8. Meira
21. júní 2003 | Innlendar fréttir | 54 orð

Ræningjar ófundnir

RÆNINGJARNIR tveir sem réðust inn í söluturn við Kópavogsbraut 155 sl. miðvikudag voru ófundnir í gærkvöld. Lögreglan í Kópavogi annast rannsókn málsins. Meira
21. júní 2003 | Miðopna | 835 orð | 1 mynd

Rætur vanþróunar í íslamska heiminum

Stríðinu í Írak er lokið. Baráttan fyrir því að umbylta efnahag Mið-Austurlanda er hins vegar rétt nýhafin - og í henni felst eina vonin um að hægt verði að koma í veg fyrir að kynslóð ungra og atvinnulausra araba og Írana gangi öfgasamtökum á hönd. Meira
21. júní 2003 | Innlendar fréttir | 116 orð

Röng vefsíða Í frétt um matsáætlun...

Röng vefsíða Í frétt um matsáætlun vegna Útnesvegar í blaðinu í gær var ranghermt að nálgast mætti tillöguna á vefsíðu Verkfræðistofu Sigurðar Thoroddsen. Hið rétta er að hana er einungis hægt að nálgast á vefsíðum Vegagerðarinnar og VSO. Meira
21. júní 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 274 orð | 1 mynd

Samstarf um uppbyggingu hjúkrunarheimilis

GARÐABÆR og hjúkrunarheimilið Eir undirrituðu í gær viljayfirlýsingu um að hefja viðræður um uppbyggingu og rekstur á hjúkrunarheimili og öryggisíbúðum á Sjálandi. Meira
21. júní 2003 | Innlendar fréttir | 269 orð

Sá dagur getur komið að ég bjóði mig fram

INGIBJÖRG Sólrún Gísladóttir sagðist í samtali við Morgunblaðið sjá það fyrir sér að sá dagur gæti komið að hún byði sig fram til formennsku í Samfylkingunni. Meira
21. júní 2003 | Innlendar fréttir | 381 orð | 1 mynd

Segir ekki hægt að bera saman línuýsu og smáýsu

"ÞAÐ er út í hött að vera að bera saman tveggja kílóa línuýsu og smáýsu. Það er ekki sama varan. Fólk vill fá stóra úrvals línuýsu og hana er ekki hægt að selja á lægra verði en 995 krónur kílóið af roð- og beinlausum flökum. Meira
21. júní 2003 | Innlendar fréttir | 498 orð

Sex mánaða fangelsi fyrir skipulagt smygl á fólki

RÚMLEGA þrítugur Bandaríkjamaður af kínverskum ættum var í gær dæmdur í sex mánaða fangelsi fyrir þátt sinn í skipulagðri glæpastarfsemi sem fólst í því að aðstoða sex Kínverja við að komast ólöglega inn á Schengen-svæðið, til Íslands og áfram til... Meira
21. júní 2003 | Akureyri og nágrenni | 92 orð | 1 mynd

Sigurlaug Anna aðstoðarskólameistari MA

Sigurlaug Anna Gunnarsdóttir hefur verið ráðin aðstoðarskólameistari við Menntaskólann á Akureyri. Sigurlaug Anna hefur verið íslenskukennari við skólann síðan 1993 og gegndi starfi áfangastjóra við skólann árin 2000-2002, skv. frétt á heimasíðu MA. Meira
21. júní 2003 | Innlendar fréttir | 257 orð

Sjávarútvegsstefnan að þróast í rétta átt

ÁSTÆÐA er til að ætla að hin sameiginlega sjávarútvegsstefna Evrópusambandsins (ESB) kunni að þróast þannig að hún komi til móts við grundvallarsjónarmið bæði Íslendinga og Norðmanna. Meira
21. júní 2003 | Erlendar fréttir | 552 orð | 1 mynd

Skjöl um greiðslur Íraka til Galloways voru fölsuð

BANDARÍSKA dagblaðið The Christian Science Monitor skýrði frá því á vefsíðu sinni í gær að frétt blaðsins um að stjórn Saddams Husseins hefði greitt breska þingmanninum George Galloway andvirði 10 milljóna dollara, rúmra 730 milljóna króna, hefði byggst... Meira
21. júní 2003 | Innlendar fréttir | 367 orð | 1 mynd

Skoðum okkar mál

"ÞAÐ sem skiptir langmestu máli í samstarfi er traust og trúnaður," segir Alfreð Þorsteinsson, oddviti Framsóknarflokksins innan Reykjavíkurlistans og formaður borgarráðs. Meira
21. júní 2003 | Innlendar fréttir | 153 orð

Skráningin felldi grun á bílstjórann

BÍLSTJÓRI hjá Íslandspósti hefur játað þjófnað á verðmætasendingu sem fór um pósthúsið í Keflavík í síðustu viku. Megnið af verðmætunum hefur komist til skila. Meira
21. júní 2003 | Innlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

Slær garðinn með gömlum Ferguson

HREINN Ármannsson hefur að undanförnu verið að dytta að gömlum Ferguson bensíntraktor árgerð '52 eða '53. Traktorinn er búinn greiðusláttuvél sem er barn síns tíma en virkar enn mjög vel. Meira
21. júní 2003 | Innlendar fréttir | 307 orð | 1 mynd

Smálaxar mæta með fyrra fallinu

LAXVEIÐI er enn fremur skrykkjótt og yfirleitt frekar lítið af stóra laxinum sem verið hefur tvö ár í sjó. Það glæðir þó veiðina að smálax er mjög víða farinn að sýna sig og þykir mönnum það í fyrra lagi og vita á gott í framhaldinu. Meira
21. júní 2003 | Erlendar fréttir | 236 orð | 1 mynd

Tekið verði á mótmælendum í Íran af hörku

ÁHRIFAMIKILL múslimaklerkur í Íran hvatti í gær til þess að tekið yrði af fullri hörku á þeim mönnum sem skipulagt hefðu götumótmæli í Teheran undanfarna tíu daga. Meira
21. júní 2003 | Erlendar fréttir | 52 orð | 1 mynd

Tíu létust er heimavistarbygging hrundi

TYRKNESKIR hjálparstarfsmenn reyna að koma nemanda íslamsks skóla í borginni Kayseri til bjargar en heimavist skólans hrundi við sprengingu sem þar varð í gær. Meira
21. júní 2003 | Suðurnes | 67 orð | 1 mynd

Tobba opnar sýningu í Lóuhreiðri

KEFLVÍSKA listakonan Þorbjörg Magnea Óskarsdóttir, einnig þekkt sem Tobba, opnar sýningu í Lóuhreiðri, Laugavegi 59, í dag. Þetta er tíunda sýning Tobbu, en hún hefur áður haldið sýningar í Keflavík og í Galleríi Geysi. Meira
21. júní 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 198 orð

Tveir nýir skólastjórar

TVEIR nýir skólastjórar hafa nýlega verið ráðnir til starfa í grunnskólum Reykjavíkur og munu þeir hefja störf á komandi hausti. Kristín G. Meira
21. júní 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 341 orð

UMFB taki að sér rekstur íþróttamannvirkja

HREPPSRÁÐ Bessastaðahrepps samþykkti á fundi sínum fyrr í mánuðinum að taka upp könnunarviðræður við Ungmennafélag Bessastaðahrepps (UMFB) um rekstur á íþróttahúsi og íþróttasvæðum, að hluta til eða að öllu leyti. Meira
21. júní 2003 | Árborgarsvæðið | 266 orð | 1 mynd

Unglingum boðið frítt í sund

NÚ stendur yfir tilraunaverkefni á vegum Ungmennafélags Stokkseyrar (UmfS) og sveitarfélagsins Árborgar til að auka notkun á sundlauginni á Stokkseyri. Verkefnið gengur út á að öllum börnum og unglingum á aldrinum 0-15 ára er boðið frítt í sund til 15. Meira
21. júní 2003 | Innlendar fréttir | 272 orð | 2 myndir

Ungt fólk af íslenskum ættum í heimsókn

FIMMTÁN manna hópur ungs fólks af íslenskum ættum frá Kanada og Bandaríkjunum kom til landsins á sunnudag til að taka þátt í sex vikna fjölbreyttri dagskrá Snorraverkefnisins sem hefur það að markmiði að tengja þau fastar böndum við gamla landið. Meira
21. júní 2003 | Innlendar fréttir | 234 orð

Vilja krefja ríkið svara

FULLTRÚAR Samfylkingarinnar í sveitarstjórnum á Suðurnesjum telja það lítilsvirðingu við starfsmenn varnarliðsins á Keflavíkurflugvelli að leynd hvíli yfir samskiptum íslenskra og bandarískra stjórnvalda um framtíðarskipan flugsveita varnarliðsins hér á... Meira
21. júní 2003 | Innlendar fréttir | 137 orð | 1 mynd

Vinnuskóli stígur fyrstu skrefin

ÞAÐ var gaman í sólinni að fylgjast með fyrstu sporum vinnu- og tómstundaskóla Grímseyjar. Ung kona, Stella Gunnarsdóttir, hefur tekið að sér að stýra þessu tilraunastarfi á vegum Grímseyjarhrepps. Meira
21. júní 2003 | Árborgarsvæðið | 146 orð | 1 mynd

Þrjú þúsund seiði í eldiskví í Ölfusá

ÞRJÚ þúsund laxaseiði úr laxastofni Ölfusár hafa verið sett í eldiskví á einu af stangaveiðisvæðunum á Selfossi, miðsvæðinu við Hrefnutanga. Meira
21. júní 2003 | Innlendar fréttir | 510 orð | 1 mynd

Þvo fötin, fara í sturtu og fá sér kaffi

BÁTARNIR eru víða mattir af sandblæstri eftir ógnarlegan sandstorm við Skaftárósa en ræðararnir þrír hafa ekkert látið á sjá. Meira
21. júní 2003 | Miðopna | 793 orð

Þyngri dóma í ofbeldismálum

"Það gengur ekki til lengdar að dómarastétt landsins hunsi með öllu bæði réttlætisvitund þjóðarinnar og skilaboð löggjafans." Meira
21. júní 2003 | Árborgarsvæðið | 67 orð | 1 mynd

Öðruvísi bangsi

VIÐ Reykjamörkina búa garðyrkjuhjónin Jóhann Ísleifsson og Sigríður Eiðsdóttir ásamt börnum sínum. Í garðinum þeirra hefur bangsi komið sér fyrir, sem minnir um margt á hlaupbangsa sem hægt er að fá í mörgum litum í sjoppum. Meira

Ritstjórnargreinar

21. júní 2003 | Leiðarar | 632 orð

Evrópsk stjórnarskrá

Drög að stjórnarskrá fyrir ríki Evrópusambandsins voru lögð fram á fundi leiðtoga ESB sem nú stendur yfir í Grikklandi. Meira
21. júní 2003 | Leiðarar | 335 orð

Samstarf Reykjavíkurlistans

Oft þarf lítið til að hrinda af stað pólitískri atburðarás. Meira
21. júní 2003 | Staksteinar | 374 orð

- Tekjur, orlof, jafnrétti

Vefritið Tíkin fagnar eins árs afmæli um þessar mundir. Þar má nú meðal annars finna grein eftir Guðrúnu Ingu Ingólfsdóttur um jafnréttismál. Guðrún Inga segir þar m.a. Meira

Menning

21. júní 2003 | Menningarlíf | 55 orð

Ash-Keramik, Lundi í Varmahlíð kl.

Ash-Keramik, Lundi í Varmahlíð kl. 14 Jonna (Jónborg Sigurðardóttir) opnar sýningu á myndum sem eru unnar í ullarþófa. Jonna útskrifaðist úr Málunardeild Myndlistaskólans á Akureyri vorið 1995 og hefur unnið í ýmis efni síðan. Meira
21. júní 2003 | Fólk í fréttum | 355 orð | 1 mynd

Bandaríkin kalla

ROKKHLJÓMSVEITIN Singapore Sling mun halda kveðjutónleika á Grand Rokk í kvöld, en á mánudaginn leggur sveitin upp í langt tónleikaferðalag um Bandaríkin. Þann 17. júní sl. Meira
21. júní 2003 | Tónlist | 1208 orð | 1 mynd

Bjartar nætur við nýjan hljóm

Verk eftir Brahms, Sarasate, Saint-Saëns, Massenet, Bubba Morthens í úts. Hafnkels Orra Egilssonar, Rachmaninoff, Bizet og Verdi. Rannveig Fríða Bragadóttir mezzosópran, Gerrit Schuil píanó, Bubbi Morthens söngur, Monika Abendroth harpa, Pálína Árnadóttir fiðla, Unnur Sveinbjarnardóttir víóla og Tríó Reykjavíkur (Guðný Guðmundsdóttir fiðla, Gunnar Kvaran selló og Peter Máté píanó). Föstudaginn 13. júní kl. 20. Meira
21. júní 2003 | Fólk í fréttum | 187 orð

BÆJARBÍÓ Danska myndin Karlsen stýrimaður (Styrmand...

BÆJARBÍÓ Danska myndin Karlsen stýrimaður (Styrmand Karlsen). Myndin naut gífurlegra vinsælda þegar hún var fyrst sýnd hér á landi, þá í Hafnarfjarðarbíói. Myndin gekk það vel og lengi að hún náði bæði að vera jólamynd bíósins 1958 og páskamynd 1959. Meira
21. júní 2003 | Menningarlíf | 716 orð | 1 mynd

Eins og Albert og Eiður í liði með Pele og Zidane

Verk erlendra og íslenskra listamanna verða á sýningu á höggmyndalist 20. aldar sem verður opnuð í Listasafninu á Akureyri um næstu helgi. Skapti Hallgrímsson ræddi við Hannes Sigurðsson, forstöðumann safnsins. Meira
21. júní 2003 | Fólk í fréttum | 385 orð | 2 myndir

Hafnfirskir rokkarar sameinist

MENNINGAR- og listahátíðin Bjartir dagar hefur staðið yfir í Hafnarfirði frá byrjun mánaðarins. Kennt hefur margra grasa og hafa bæjarbúar og gestir átt kost á að sækja listsýningar, tónleika og ýmsa aðra viðburði í tengslum við hátíðina. Meira
21. júní 2003 | Fólk í fréttum | 92 orð | 1 mynd

Hlustið, góðu vinir!

HÚN hefur aldeilis slegið í gegn barnaplatan nýja, Uppáhaldslögin okkar. Í sinni annarri viku á Tónlistanum rýkur hún með látum úr 14. sæti alla leið á toppinn og jókst salan á plötunni um ein 600 eintök milli vikna. Meira
21. júní 2003 | Fólk í fréttum | 390 orð | 1 mynd

Ísland - Ibiza - Istanbúl

ÞRÁTT fyrir að ekki fari alltaf mikið fyrir Gus Gus í heimahögunum hefur hljómsveitin í nógu að snúast á erlendri grundu. Meira
21. júní 2003 | Fólk í fréttum | 132 orð | 1 mynd

Íslenskur danssigur í Ástralíu

SÝNT verður frá Opna Ástralíumótinu í samkvæmisdönsum í Sjónvarpinu í dag kl. 16.25 en mótið fór fram í Melbourne í Ástralíu 18. desember 2002 og stóð það yfir í þrjá daga. Meira
21. júní 2003 | Menningarlíf | 191 orð

Jónsmessuhátíð á Eyrarbakka

JÓNSMESSUHÁTÍÐ verður haldin á Eyrarbakka í dag á sumarsólstöðum og er þetta í fimmta sinn sem hátíðin er haldin. Dagskrá er sem hér segir: Óðinshús kl. 13-21 Díana Hrafnsdóttir og Elva Hreiðarsdóttir sýna grafíkverk og nefnist sýningin Hafsýnir. Meira
21. júní 2003 | Fólk í fréttum | 96 orð

Komd' í partí!

ÞAÐ ER iðulega rólegri stemning í eldhúspartíunum og líklega þess vegna dregur tónleikaröðin sem útvarpsstöðin FM957 hefur staðið fyrir undanfarin sumur nafn sitt. Meira
21. júní 2003 | Fólk í fréttum | 163 orð | 1 mynd

Kraftatröllin takast á

KRAFTAKEPPNI í anda skosku hálandanna verður haldin á Flúðum næstkomandi sunnudag, 22. júní. Keppnin kemur strax í kjölfar keppninnar um sterkasta mann Íslands þar sem undrabarnið Benedikt Magnússon vann frækilegan sigur. Meira
21. júní 2003 | Fólk í fréttum | 153 orð | 1 mynd

Lennox Lewis í hringinn

LENNOX Lewis, heimsmeistari í þungavigt, mætir aftur í hringinn laust eftir miðnætti í kvöld. Þá sýnir Sýn beint frá bardaga hans og Úkraínumannsins Vitali Klitschko, sem háður verður í Los Angeles. Lewis hefur lagt marga nafntogaða boxara að velli, m.a. Meira
21. júní 2003 | Menningarlíf | 65 orð

Myndlist í Bessastaðahreppi

DÆGRADVÖL, félag um menningu og listir í Bessastaðahreppi, fagnar sumarsólstöðm með listsýningum í dag kl. 13. Í Leirkrúsinni, Marbakka, Hákotsvör 9, sýna 18 nemendur Leirkrúsarinnar ýmsa leirmuni fyrir garða og garðskála. Meira
21. júní 2003 | Fólk í fréttum | 1390 orð | 1 mynd

Skemmtilega óþægileg hljómsveit

Hljómsveitin Mínus sendi frá sér plötuna Halldór Laxness í vor. Inga Rún Sigurðardóttir ræddi við Frosta gítarleikara og Krumma söngvara um handleggsbrot, stefnubreytingu, háleit markmið, góða dóma, Andy Warhol og að verða fullorðinn. Meira
21. júní 2003 | Fólk í fréttum | 118 orð | 1 mynd

Stjarna er fædd!

KELLY Clarkson heitir stúlkan sem varð þess heiðurs aðnjótandi að standa uppi sem fyrsti sigurvegari í söngvakeppninni Bandarísk stjörnuleit - American Idol. Meira
21. júní 2003 | Fólk í fréttum | 174 orð | 1 mynd

Sumarást

RÓMANTÍSKA gamanmyndin Summer Catch eða Sumarást er á dagskrá Stöðvar tvö í kvöld kl. 19.30. Myndin segir frá táningnum Ryan Dunne sem upplifir aldeilis afdrifaríkt sumar. Meira
21. júní 2003 | Fólk í fréttum | 121 orð | 1 mynd

Svona, svona!

VIÐTÖKUR við sjöttu Radiohead-plötunni hafa verið eins og við mátti búast, gagnrýnendur skiptust í tvö horn, en almennir kaupendur ruku til og keyptu sér gripinn enda löngu búnir að komast að því að þegar þessi sveit er annars vegar er ómögulegt annað en... Meira
21. júní 2003 | Menningarlíf | 161 orð

Útgefendur álykta um virðisaukaskatt

Á AÐALFUNDI Félags íslenskra bókaútgefenda var samþykkt eftirfarandi ályktun: "Félag íslenskra bókaútgefanda fagnar hugmyndum sem fram komu í aðdraganda kosninga um lækkun eða niðurfellingu á virðisaukaskatti af bókum. Meira
21. júní 2003 | Menningarlíf | 241 orð | 1 mynd

Verk eftir Alf Stridfeldt í Eden

ULLA Stridfeldt, ekkja Alfs Stridfeldts, opnar sýningu á verkum hans í Eden í Hveragerði kl. 14 í dag. Alf, sem lést í apríl á þessu ári, var sænskur listamaður og er vel kunnur í heimalandi sínu þar sem hann vann með ýmsa miðla m.a. Meira
21. júní 2003 | Menningarlíf | 62 orð

Við Djúpið

HÁTÍÐIN Við Djúpið á Ísafirði og í Bolungarvík stendur nú yfir. Fram koma Jónas Ingimundarson píanóleikari, Ólafur Kjartan Sigurðarson barítónsöngvari, Guðrún Birgisdóttir flautuleikari og Pétur Jónasson gítarleikari. Meira

Umræðan

21. júní 2003 | Aðsent efni | 413 orð | 1 mynd

Bókasafn í Árbæjarhverfi

LÍKUR eru á að langþráð bókasafn í Árbæjarhverfi geti orðið að veruleika allt að hálfu ári fyrr en áætlanir gera ráð fyrir. Þetta myndi þýða að nýtt safn yrði opnað í upphafi næsta árs, 2004. Meira
21. júní 2003 | Bréf til blaðsins | 171 orð

Góð frammistaða Friðriks Sophussonar

Í GREIN undir fyrirsögninni "Alcoa byggir upp álver í Brasilíu" í Viðskiptablaði Mbl. fimmtudaginn 12. júní kemur fram að Alcoa greiðir í dag sem svarar 22 bandaríkjadölum fyrir raforku á hverja megawattstund í Brasilíu. Meira
21. júní 2003 | Bréf til blaðsins | 39 orð | 1 mynd

Hver er konan?

HVAÐA ferðakona er það, sem er með Jakobi Guðlaugssyni (f. 1917, d. 1992) í Bölta á leið um Bæjarstaðaskóg í Öræfum? Myndin er líklegast tekin fyrir seinna stríð. Meira
21. júní 2003 | Aðsent efni | 598 orð | 2 myndir

Íslenskukennsla fyrir útlendinga - reynslan og framtíðin

NÝ LÖG um rétt á búsetuleyfi útlendinga sem gengu í gildi um síðustu áramót hafa hrundið af stað umræðu um hvernig íslenskukennslu fyrir útlendinga er háttað. Lögin kveða meðal annars á um 150 stunda nám í íslensku sem skilyrði fyrir búsetuleyfi. Meira
21. júní 2003 | Bréf til blaðsins | 611 orð

Jónína Ben. á botninum

SÍÐASTLIÐINN föstudag, 12. júní, birtist grein eftir Jónínu Benediktsdóttur íþróttafræðing hér á síðum Morgunblaðsins en fyrirsögn greinarinnar er: Botninum náð. Meira
21. júní 2003 | Bréf til blaðsins | 477 orð

Moldarfjall byrgir sýn

ÉG BÝ í Garðabæ, þó ekki í Silfurtúninu. Mér hrýs hugur við að sjá þetta moldarfjall, sem sett hefur verið upp milli Hafnarfjarðarvegarins og neðri hluta Silfurtúns. Ég ek oft um þessar götur og útsýnið þaðan var einstaklega fallegt út á Arnarnesvoginn. Meira
21. júní 2003 | Aðsent efni | 342 orð | 1 mynd

Rekstrarleyfi fyrir vöru- og efnisflutninga

Í JANÚAR 2002 tóku gildi lög sem skylda þá sem stunda vöru- og efnisflutninga til að hafa rekstrarleyfi. Til að fá slík leyfi verða menn/fyrirtæki að hafa jákvæða eiginfjárstöðu, gera viðskiptaáætlun og skulda ekki opinber gjöld. Meira
21. júní 2003 | Aðsent efni | 546 orð | 1 mynd

Sóun í heilbrigðisþjónustu

NÝLEGA var greint frá nokkrum atriðum úr stjórnunarupplýsingum Landspítala um starfsemi fyrstu fjóra mánuði þessa árs. Meira
21. júní 2003 | Aðsent efni | 336 orð | 1 mynd

Til varnaðar - eða hvað?

ÞAÐ VAR hérna einhvern daginn fyrir hvítasunnuna - þennan háheilaga dag í sögu kristinnar kirkju. Ég sat og var að fletta Morgunblaðinu, einu hinna þriggja blaða er nú koma út á landi hér. Meira
21. júní 2003 | Bréf til blaðsins | 38 orð | 1 mynd

Tvíburarnir Þórhalla Mjöll og Rakel Sif...

Tvíburarnir Þórhalla Mjöll og Rakel Sif Magnúsdætur og vinkonur þeirra, Helga Liv Gísladóttir og Ásgerður Arnardóttir, færðu Barnaspítala Hringsins kr. 7.500 sem þær söfnuðu með því að halda tombólu. Meira

Minningargreinar

21. júní 2003 | Minningargreinar | 1505 orð | 1 mynd

ÁSGEIR JAKOB SANDHOLT

Ásgeir Jakob Sandholt bakarameistari fæddist í Reykjavík 30. júlí 1913. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Eiri 19. maí síðastliðinn og var útför hans gerð frá Hallgrímskirkju 19. júní. Meira  Kaupa minningabók
21. júní 2003 | Minningargreinar | 207 orð | 1 mynd

BJÖRN PÁLSSON

Björn Pálsson fæddist í Kaupmannahöfn 20. maí 1923. Hann lést á Landspítala - háskólasjúkrahúsi 21. maí síðastliðinn og var útför hans gerð frá Dómkirkjunni 30. maí. Meira  Kaupa minningabók
21. júní 2003 | Minningargreinar | 1681 orð | 1 mynd

GUÐLAUG SVEINSDÓTTIR

Guðlaug Sveinsdóttir fæddist á Skaftárdal á Síðu 12. febrúar 1916. Hún lést á dvalar- og hjúkrunarheimilinu Klausturhólum á Kirkjubæjarklaustri 14. júní síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Sveinn Steingrímsson, f. 1874, d. Meira  Kaupa minningabók
21. júní 2003 | Minningargreinar | 415 orð | 1 mynd

GUÐMUNDUR KRISTJÁNSSON

Guðmundur Kristjánsson fæddist á Minna-Núpi í Vestmannaeyjum 11. maí 1914. Hann lést á Landspítala - háskólasjúkrahúsi í Fossvogi 5. júní síðastliðinn og fór útför hans fram frá Háteigskirkju 19. júní. Meira  Kaupa minningabók
21. júní 2003 | Minningargreinar | 385 orð | 1 mynd

GUÐRÍÐUR BENEDIKTSDÓTTIR

Guðríður Sigrún Anna Benediktsdóttir fæddist á Drangsnesi í Kaldrananeshreppi 22. júlí 1937. Hún lést á heimili sínu á Ísafirði mánudaginn 9. júní síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Ísafjarðarkirkju 19. júní. Meira  Kaupa minningabók
21. júní 2003 | Minningargreinar | 748 orð | 1 mynd

GUNNAR JÓHANNESSON

Gunnar Jóhannesson fæddist á Bessastöðum í Dýrafirði 6. mars 1927. Hann lést á Landspítala - háskólasjúkrahúsi við Hringbraut 10. júní síðastliðinn og var útför hans gerð frá Langholtskirkju 18. júní. Meira  Kaupa minningabók
21. júní 2003 | Minningargreinar | 1970 orð | 1 mynd

GUNNAR JÓNSSON

Gunnar Jónsson fæddist á Hæringsstöðum í Svarfaðardal 26. október 1924. Hann lést á heimili sínu á Dalvík 15. júní síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Jón Jóhannesson bóndi og Lilja Árnadóttir húsfreyja. Meira  Kaupa minningabók
21. júní 2003 | Minningargreinar | 530 orð | 1 mynd

HALLDÓRA HARALDSDÓTTIR

Halldóra Haraldsdóttir fæddist í Reykjavík 30. sept. 1951. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi mánudaginn 12. maí síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Digraneskirkju 16. maí. Meira  Kaupa minningabók
21. júní 2003 | Minningargreinar | 1208 orð | 1 mynd

JÓN AXEL MATTHÍASSON

Jón Axel Matthíasson fæddist á Patreksfirði 17. september 1942. Hann lést á Sjúkrahúsinu á Húsavík fimmtudaginn 12. júní síðastliðinn. Foreldrar Jóns Axels eru Lilja Ólafsdóttir, f. á Tálknafirði 11.1. 1923, og Matthías Jónsson, f. á Patreksfirði 30.7. Meira  Kaupa minningabók
21. júní 2003 | Minningargreinar | 520 orð | 1 mynd

KRISTÍN SVAFARSDÓTTIR

Kristín Svafarsdóttir fæddist í Sandgerði á Akranesi 21. júní 1924. Hún lést á Sjúkrahúsi Akraness 11. júní síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Akraneskirkju 19. júní. Meira  Kaupa minningabók
21. júní 2003 | Minningargreinar | 96 orð

Sigríður Herdís Helgadóttir

Mig langar til þakka Siggu fyrir stutt en mjög dýrmæt og góð kynni. Við kynntumst í gegnum handavinnuáhuga okkar en Sigga var mjög mikil handavinnukona. Meira  Kaupa minningabók
21. júní 2003 | Minningargreinar | 3042 orð | 1 mynd

SIGRÍÐUR HERDÍS HELGADÓTTIR

Sigríður Herdís Helgadóttir fæddist á Krossi á Berufjarðarströnd 31. október 1933. Hún lést 4. júní síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Jónína Kristborg Jónsdóttir, f. 4.3. 1898, d. 31.12. 1965, og Helgi Sigurðsson, f. 26.4. 1900, d. 4.2. 1940. Meira  Kaupa minningabók
21. júní 2003 | Minningargreinar | 358 orð | 1 mynd

STEFÁN MAGNÚSSON

Stefán Magnússon fæddist á Brekkuborg í Breiðdal 23. september 1917. Hann lést á dvalar- og hjúkrunarheimilinu Uppsölum á Fáskrúðsfirði 7. júní síðastliðinn og var útför hans gerð frá Heydalakirkju í Breiðdal í dag. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

21. júní 2003 | Viðskiptafréttir | 150 orð

Ákvörðun um formlegar viðræður í næstu viku

FRAMKVÆMDANEFND um einkavæðingu ákvað í gær að halda áfram viðræðum við hóp fjárfesta um kaup á Sementsverksmiðjunni hf. á Akranesi. Í hópnum eru Framtak fjárfestingarbanki, BM Vallá og Björgun. Meira
21. júní 2003 | Viðskiptafréttir | 757 orð

Landsframleiðsla eykst um 3,3%

LANDSFRAMLEIÐSLA er talin hafa vaxið um 3,3% að raungildi á 1. ársfjórðungi 2003 miðað við sama fjórðung fyrra árs. Þetta er mikil breyting frá síðari hluta ársins 2002, en þá dróst landsframleiðslan saman um 1,3% á 3. ársfjórðungi og um 2,5% á 4. Meira
21. júní 2003 | Viðskiptafréttir | 213 orð

Markmiðið að styrkja samkeppni

FIMM stærstu hluthafar í Steinsteypunni hf. munu eignast meirihluta í Basalti hf. á móti Loftorku Borgarnesi ehf. Steypustöðin hf. er meðal eigna Basalts. Bjarni Gunnarsson, framkvæmdastjóri Hraðflutninga ehf. Meira
21. júní 2003 | Viðskiptafréttir | 219 orð

Mundur með 92% í Baugi

MUNDUR ehf. á nú rúmlega 92% í Baugi Group hf. Mundur gerði yfirtökutilboð í Baug 21. maí síðastliðinn og rann það út í fyrradag. Áður en yfirtökutilboðið kom fram hafði Mundur eignast rúmlega 62% hlut í Baugi. Að Mundi ehf. Meira
21. júní 2003 | Viðskiptafréttir | 678 orð | 1 mynd

"Ævintýraleg velgengni"

SÍÐASTI aðalfundur Baugs Group hf. áður en sótt verður um afskráningu félagsins úr Kauphöll Íslands var haldinn í gær, en honum hafði verið frestað um einn mánuð vegna yfirtökutilboðs Mundar ehf. í hlutabréf félagsins. Meira

Daglegt líf

21. júní 2003 | Neytendur | 499 orð | 2 myndir

Hagstæðari kjör til áskrifenda

FRELSISKORTHAFAR Símans hafa til þessa ekki notið sömu afsláttarkjara og þeir sem eru í almennri GSM-áskrift. Meira
21. júní 2003 | Neytendur | 71 orð

Nars-förðunarvörur í GK

GK í Kringlunni hefur hafið sölu á förðunarvörum frá franska förðunarmeistaranum og ljósmyndaranum Francois Nars. Er þetta í fyrsta skipti sem Nars-förðunarvörur eru seldar hér á landi en þær hafa notið mikilla vinsælda víða um heim. Meira
21. júní 2003 | Neytendur | 67 orð | 1 mynd

Nýtt Fanta í nýjum umbúðum

VÍFILFELL hefur hafið framleiðslu á nýju Fanta í breyttum hálfs lítra umbúðum. Meira

Fastir þættir

21. júní 2003 | Viðhorf | 826 orð

17. júní seldur

Til að sautjándi júní sé sautjándi júní verður hann að vera í fánalitunum og fjallkonubúningi. Hann á ekki að vera í einkennislit einhvers fyrirtækis og undir vörumerki þess. Meira
21. júní 2003 | Árnað heilla | 43 orð | 1 mynd

80 ára afmæli .

80 ára afmæli . Mánudaginn 23. júní verður áttræð frú Einhildur Þóra Sigurðardóttir, húsmóðir, Barónsstíg 11, Reykjavík. Meira
21. júní 2003 | Árnað heilla | 23 orð

80 ÁRA afmæli.

80 ÁRA afmæli. Í dag, laugardaginn 21. júní, er áttræð Sólveig Kristjánsdóttir frá Sauðárkróki, Nökkvavogi 42, Reykjavík. Hún verður að heiman í... Meira
21. júní 2003 | Árnað heilla | 23 orð | 1 mynd

90 ÁRA afmæli .

90 ÁRA afmæli . Í dag, laugardaginn 21. júní, er níræð Ingibjörg Kristjánsdóttir, Tjarnarbraut 5, Hafnarfirði. Hún er nú vistmaður á Sólvangi í... Meira
21. júní 2003 | Fastir þættir | 234 orð

Auglýsingar gegn eiturlyfjum hafa áhrif á unglinga

KÖNNUN sem gerð var meðal sjö þúsund 13-18 ára unglinga fyrir samtök um vímulausa æsku í Bandaríkjunum sýndi að unglingar sem sjá eða heyra auglýsingar sem mæla á móti eiturlyfjum að minnsta kosti einu sinni á dag væru ólíklegri til að neyta eiturlyfja... Meira
21. júní 2003 | Fastir þættir | 217 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson

Ein af snjöllustu bridskonum heims, Kerri Sanborn, er við stýrið í spili dagsins. Suður gefur; enginn á hættu. Meira
21. júní 2003 | Í dag | 160 orð

Háteigskirkja.

Háteigskirkja. Eldri borgarar. Félagsvist á morgun í Setrinu kl. 13. Pútt alla daga kl. 10 ef veður leyfir. Grafarvogskirkja. Bænahópur kl. 20. Tekið er við bænarefnum alla virka daga frá kl. 9-17 í síma 5879070. fast Hallgrímskirkja. Meira
21. júní 2003 | Fastir þættir | 479 orð | 1 mynd

Hvað er verkkvíði?

Spurning : Ég er 51 árs karlmaður og mig langar að fá upplýsingar hjá þér um vandamál sem mér finnst að þjái mig (ég veit að þjáir mig) en það er að ég hef svo mikinn verkkvíða fyrir nánast öllu sem ég þarf að gera. Meira
21. júní 2003 | Fastir þættir | 392 orð | 1 mynd

Hvað tekur þú með þér heim?

Hvað tekur þú með þér heim? Kynsjúkdómar eru algengari en þig grunar. Smokkur fyrir okkur." Þannig hljóðar texti á skilti sem hefur verið sett upp af sóttvarnarlækni í landganginum í Leifsstöð. Meira
21. júní 2003 | Í dag | 1283 orð | 1 mynd

(Lúk. 16 ).

Guðspjall dagsins: Ríki maðurinn og Lasarus. Meira
21. júní 2003 | Dagbók | 502 orð

(Mark. 13, 28.)

Í dag er laugardagur 21. júní, 172. dagur ársins 2003. Orð dagsins: Nemið líkingu af fíkjutrénu. Þegar greinar þess fara að mýkjast og laufið að springa út, þá vitið þér, að sumar er í nánd. Meira
21. júní 2003 | Í dag | 275 orð | 1 mynd

Samtalsguðsþjónusta SAMTALSGUÐSÞJÓNUSTA verður í Víðistaðakirkju sunnudagskvöldið...

Samtalsguðsþjónusta SAMTALSGUÐSÞJÓNUSTA verður í Víðistaðakirkju sunnudagskvöldið 22. júní kl. 20.00. Sr. Carlos Ari Ferrer, sóknarprestur í Tjarnaprestakalli, mun þjóna við guðsþjónustuna vegna sumarleyfis sóknarprests. Meira
21. júní 2003 | Fastir þættir | 153 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson

1. e4 c5 2. Rf3 e6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rc6 5. Rc3 a6 6. Rxc6 bxc6 7. Bd3 d5 8. 0-0 Dc7 9. De2 Rf6 10. b3 Be7 11. Bb2 0-0 12. Hae1 Bb7 13. f4 c5 14. exd5 c4 15. Bxc4 Bc5+ 16. Kh1 exd5 17. Bd3 Bb4 18. Rd1 Re4 19. c3 Bc5 20. f5 Hfe8 21. Meira
21. júní 2003 | Dagbók | 53 orð

VERÖLDIN OG ÉG

Ég hljóp syngjandi út í sumarregnið til að gefa öllum hlutdeild í gleði minni og fögnuði yfir fegurð lífsins, til að segja öllum, hve mér væri heitt um hjarta og hamingjan unaðsleg. En enginn hlustaði á mig, fremur en ég væri ekki til. Meira
21. júní 2003 | Fastir þættir | 429 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

VÍKVERJA þykir ákaflega gaman að sitja á kaffihúsi. Margir skilja ekki hvað það er sem dregur Víkverja á kaffihús, segja hann allt eins geta lagað kaffi heima hjá sér. Meira

Íþróttir

21. júní 2003 | Íþróttir | 22 orð

Aðalfundur Fram Aðalfundur Knattspyrnufélagsins Fram verður...

Aðalfundur Fram Aðalfundur Knattspyrnufélagsins Fram verður haldinn í íþróttahúsi félagsins miðvikudaginn 2. júlí kl. 17. Venjuleg aðalfundarstörf og önnur mál verða á... Meira
21. júní 2003 | Íþróttir | 391 orð

Allt klárt hjá Fylki og KR

FJÓRIR af fimm leikjum í 6. umferð úrvalsdeildar karla í knattspyrnu verða leiknir um helgina. Í dag mætast Grindavík og Þróttur Reykjavík í Grindavík og á morgun eru þrír leikir. Meira
21. júní 2003 | Íþróttir | 137 orð | 1 mynd

Berti Vogts stólar á landa sína í 5. riðli

BERTI Vogts, landsliðsþjálfari Skota í knattspyrnu, leggur allt traust á landa sína, Þjóðverja, þegar þeir mæta Íslendingum í tveimur síðustu umferðunum í 5. riðli undankeppni EM í knattspyrnu í haust. Meira
21. júní 2003 | Íþróttir | 364 orð | 1 mynd

Blikasigur í nágrannaslag

YFIRBURÐIR Blika voru afgerandi þegar nágrannaslagur við HK fór fram á Kópavogsvelli í gærkvöld. Mótspyrna HK var snemma brotin á bak aftur og Blikar gengu á lagið en það var ekki fyrr en eftir hlé að markastíflan brast. Breiðablik skoraði tvö en mótherjar þeirra náðu upp spennu með því að taka duglega við sér í lokin og minnka muninn, en 2:1 sigur Breiðabliks var sanngjarn. Meira
21. júní 2003 | Íþróttir | 154 orð

Chelsea bauð í Jóhannes Karl

Real Betis hafnaði tilboði Chelsea í Jóhannes Karl Guðjónsson. Manuel Ruiz de Lopera, forseti Real Betis, fannst tilboð Chelsea ekki vera nægilega hátt en Betis borgaði á sínum tíma um 350-400 milljónir íslenskra króna fyrir Jóhannes Karl. Meira
21. júní 2003 | Íþróttir | 103 orð

Dregið í riðla á EM kvenna

ÍSLENSKA kvennalandsliðið í handknattleik verður í riðli 2 í undankeppninni fyrir EM kvenna sem fram fer í Ungverjalandi í lok næsta árs. Dregið var í riðla í gær og með Íslandi í riðli eru Makedónía, Portúgal og Ítalía. Meira
21. júní 2003 | Íþróttir | 280 orð

Ferna Margrétar og stórsigur ÍBV

Eyjastúlkur voru ekki í vandræðum með slakar FH-stúlkur í Vestmannaeyjum í gærkvöldi og unnu yfirburðasigur, 8:0. Meira
21. júní 2003 | Íþróttir | 231 orð

Fjórar sitja hjá í fyrstu umferð Íslandsmótsins í holukeppni

FJÓRAR stúlkur þurfa ekki að vakna snemma í dag til að taka þátt í 16 manna úrslitum á Íslandsmótinu í holukeppni sem fram fer í Leirunni um helgina. Meira
21. júní 2003 | Íþróttir | 420 orð | 1 mynd

Fylkir hefur betur í Árbænum

SIGURÐUR Jónsson, þjálfari Víkings í 1. deildinni, segir það einkenna keppnina í efstu deild karla að allir geti unnið alla, eða flestir flesta. Sérstaklega finnst honum einkennandi að lið tapi einum leiknum stórt en vinni síðan þann næsta - það vanti stöðugleika hjá flestum liðum. Hann á von á skemmtilegum leikjum í sjöttu umferðinni sem verður leikinn um helgina. Meira
21. júní 2003 | Íþróttir | 209 orð | 1 mynd

Fylkir til Svíþjóðar og Grindavík til Austurríkis

FYLKISMENN spila gegn sænska liðinu AIK Solna frá Stokkhólmi, en Grindavík mætir Helga Kolviðssyni og félögum í austurríska liðinu Kärnten í forkeppni UEFA-bikarsins. Leikirnir fara fram 14. og 28. ágúst. Meira
21. júní 2003 | Íþróttir | 147 orð | 1 mynd

Góður hringur hjá Birgi Leifi í Lúxemborg

BIRGIR Leifur Hafþórsson, kylfingur úr GKG, lék mjög vel á öðrum degi á Opna Lúxemborgarmótinu, sem er á Áskorendamótaröðinni, kom inn í gær á 67 höggum, eða fimm undir pari vallarins. Meira
21. júní 2003 | Íþróttir | 324 orð | 1 mynd

* ÍSLENDINGALIÐIÐ Lokeren frá Belgíu þarf...

* ÍSLENDINGALIÐIÐ Lokeren frá Belgíu þarf að fara til Albaníu í forkeppni UEFA-bikarsins í knattspyrnu í ágúst. Meira
21. júní 2003 | Íþróttir | 109 orð

Jónas hættir með Þórsara

JÓNAS Baldursson, þjálfari knattspyrnuliðs Þórs frá Akureyri, mun ekki stjórna liðinu á næsta ári eins og til stóð. Jónas hefur verið ráðinn til starfa hjá Seagold í Hull í Englandi og heldur þangað í haust. Meira
21. júní 2003 | Íþróttir | 85 orð

Jón Oddur vann annað gull á EM

JÓN Oddur Halldórsson vann í gær önnur gullverðlaun sín á Evrópumeistaramóti fatlaðra í frjálsíþróttum þegar hann kom fyrstur í mark í 100 m hlaupi í flokki spastískra, T35. Jón Oddur hljóp á 13,46 sekúndum. Meira
21. júní 2003 | Íþróttir | 230 orð

Keflavík á toppinn

KEFLVÍKINGAR eru komnir í toppsæti 1. deildar karla í knattspyrnu eftir nauman sigur á Leiftri/Dalvík, 1:0, á heimavelli sínum í gærkvöld. Þeir náðu Víkingi að stigum og eru með betri markatölu, og eiga auk þess leik til góða. Meira
21. júní 2003 | Íþróttir | 177 orð

KNATTSPYRNA Efsta deild kvenna Landsbankadeild ÍBV...

KNATTSPYRNA Efsta deild kvenna Landsbankadeild ÍBV - FH 8:0 Margrét Lára Viðarsdóttir 9., 23., 62., 87., Íris Sæmundsdóttir 48., 50., Olga Færseth 12., Michelle Barr 82. Meira
21. júní 2003 | Íþróttir | 220 orð

KR-ingar óheppnir

KR-INGAR voru ekki heppnir þegar dregið var í fyrstu umferð forkeppninnar fyrir Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu í gær. KR mætir Pyunik Yerevan frá Armeníu og verður fyrri leikur liðanna spilaður í Armeníu þann 16. júlí og síðari leikurinn verður 23. Meira
21. júní 2003 | Íþróttir | 384 orð | 1 mynd

* KRISTINN Björgúlfsson , handknattleiksmaður úr...

* KRISTINN Björgúlfsson , handknattleiksmaður úr ÍR , hefur skrifað undir tveggja ára samning við Gróttu/KR . Kristinn , sem er 21 árs leikstjórnandi, hefur ekki verið mikið í byrjunarliði ÍR-inga en þó spilað talsvert með liðinu síðustu árin. Meira
21. júní 2003 | Íþróttir | 284 orð

Kärnten hefur náð langt á skömmum tíma

KÄRNTEN, mótherji Grindavíkur í UEFA-bikarnum í knattspyrnu, tekur nú þátt í keppninni þriðja árið í röð þrátt fyrir að félagið hafi aðeins leikið tvö tímabil í efstu deild í Austurríki. Meira
21. júní 2003 | Íþróttir | 204 orð | 1 mynd

Mál Patreks tekið fyrir 3. júlí

MÁL Patreks Jóhannessonar, handknattleiksmanns, gegn þýska handknattleikssambandinu verður tekið fyrir hjá vinnuréttardómstóli í Þýskalandi hinn 3. júlí nk. að sögn Wolfgangs Gutshows, umboðsmanns Patreks. Meira
21. júní 2003 | Íþróttir | 87 orð

Óðinn til Noregs

ÓÐINN Ásgeirsson, körfuknattleiksmaður frá Akureyri sem lék með KR í vetur, verður í Noregi á næsta tímabili og spilar þar í úrvalsdeildinni. Meira
21. júní 2003 | Íþróttir | 198 orð

Sterkasta lið Armeníu síðustu tvö ár

PYUNIK Yerevan, mótherji KR í forkeppni Meistaradeildar Evrópu, hefur verið sterkasta lið Armeníu síðustu tvö árin og orðið armenskur meistari á sannfærandi hátt, bæði 2001 og 2002. Meira
21. júní 2003 | Íþróttir | 311 orð

Stjarnan enn án sigurs

Stjarnan og Njarðvík skildu jöfn þegar liðin áttust við í Garðabænum í gærkvöld. Stjörnunni hafði ekki enn tekist að landa fyrsta sigrinum og ekki varð breyting á því í gær. Lokatölur leiksins 1:1. Meira
21. júní 2003 | Íþróttir | 110 orð

um helgina

KNATTSPYRNA Laugardagur: Efsta deild karla, Landsbankadeild: Grindavíkurv.: Grindavík - Þróttur R 14 2. deild karla: Siglufjarðarvöllur: KS - Sindri 14 ÍR-völlur: ÍR - Völsungur 16 3. Meira
21. júní 2003 | Íþróttir | 224 orð

Þórsarar lánlausir heima

LIÐ Þórs hefur iðulega átt góðu gengi að fagna á heimavelli en nú ber svo við að þessu er öfugt farið. Þórsarar hafa sigrað í útileikjum sínum en eru án sigurs heima. Í gær komu Víkingar í heimsókn og lyktaði leiknum með jafntefli, 1:1. Heimamenn pressuðu ákaft í lokin og sköpuðu sér færi en heppnin var ekki með þeim. Víkingur missti þar með efsta sætið í hendur Keflvíkinga og Þór færðist niður í þriðja sæti 1. deildar. Meira
21. júní 2003 | Íþróttir | 251 orð

Þriðja heimsóknin hjá AIK

AIK frá Solna, útborg Stokkhólms, sækir Ísland heim í Evrópukeppni annað árið í röð og í þriðja sinn á sjö árum. Svíarnir mættu ÍBV í UEFA-bikarnum í fyrra og fóru með sigur af hólmi í báðum leikjum, 2:0 í Solna og 3:1 í Vestmannaeyjum. Meira

Úr verinu

21. júní 2003 | Úr verinu | 253 orð

ALLIR FISKMARKAÐIR Blálanga 60 38 57...

ALLIR FISKMARKAÐIR Blálanga 60 38 57 177 10.026 Gellur 550 493 518 126 65.246 Gullkarfi 52 18 40 23.303 923.067 Hlýri 117 71 105 3.487 364.935 Háfur 52 Keila 78 9 72 2.445 176.062 Langa 78 21 63 4.598 289.443 Langlúra 69 30 64 2.005 127. Meira

Lesbók

21. júní 2003 | Menningarblað/Lesbók | 3465 orð | 1 mynd

AÐ VERA ÍSLENDINGUR ER AÐ VERA NJÁLUHÖFUNDUR

FORMÁLI þessarar sögu er sá að tíminn bánkaði uppá hjá mér rétt fyrir kosningar og sagði að hér ríkti enn höfðingjaveldi einsog á 13. öld. Við hefðum fengið áfall þegar við töpuðum völdum til Noregskonungs 1262 og værum föst í áfallinu. Meira
21. júní 2003 | Menningarblað/Lesbók | 320 orð

ATHUGASEMD

Í LESBÓK Morgunblaðsins 14. júní sl. greinir hinn ágæti fræðimaður, rithöfundur og listfræðingur, Björn Th. Meira
21. júní 2003 | Menningarblað/Lesbók | 634 orð | 1 mynd

Á SLÓÐUM CREMASTER-HRINGSINS

Cremaster-hringur Matthews Barneys er á enda. HULDA STEFÁNSDÓTTIR skoðaði sýningu listamannsins á sínum lokastað, í Guggenheim-safninu í New York, þar sem verkið á sér upphaf og endi. Meira
21. júní 2003 | Menningarblað/Lesbók | 823 orð | 1 mynd

DÝRMÆTI "HVERSDAGSINS"

Það er stöðugt eitthvað um að vera hjá Gjörningaklúbbnum. INGA MARÍA LEIFSDÓTTIR tók púlsinn á liðsmönnum klúbbsins þremur, þeim Jóní Jónsdóttur, Eirúnu Sigurðardóttur og Sigrúnu Hrólfsdóttur. Meira
21. júní 2003 | Menningarblað/Lesbók | 936 orð | 2 myndir

HVAÐ ER KÍSILGÚR OG TIL HVERS ER HANN FRAMLEIDDUR?

Á meðal spurninga sem hefur verið svarað á Vísindavefnum að undanförnu má nefna: Hvernig læra börn tungumál, hvernig verkar Doppler-ratsjá og hvað er UML? Meira
21. júní 2003 | Menningarblað/Lesbók | 4223 orð | 4 myndir

HVERJAR ERU HINAR NÝJU STYTTUR BÆJARINS?

Hvar og hvernig á listaverkið á torginu að vera? Hver á að skapa listaverkin og hver á að njóta þeirra og hvernig? Undanfarin ár hafa sífellt fleiri listamenn velt þessum spurningum fyrir sér og komið fram með nýjar hugmyndir varðandi viðfangsefni, form og þátttöku áhorfenda í sköpun listaverka. RAGNA SIGURÐARDÓTTIR myndlistargagnrýnandi Morgunblaðsins leggur hér sitt lóð á vogarskálarnar. Meira
21. júní 2003 | Menningarblað/Lesbók | 333 orð | 1 mynd

Innra lið og samskipti fólks á Súfistanum

SKOPPARAKRINGLUR með boðskap og Mitt lið nefnist sýning BS-KH-samsteypunnar sem staðið hefur yfir í Súfistanum í Hafnarfirði undanfarið. Annað kvöld kl. 21 verður efnt til kvöldvöku sem er lokaþáttur sýningarinnar. Meira
21. júní 2003 | Menningarblað/Lesbók | 301 orð | 1 mynd

ÍSLENSKA SÖGUSTOFNUNIN

ÍSLENSK sagnfræði stendur tvímælalaust á tímamóturn nú um stundir eins og greina má víða í hinni sagnfræðilegu umræðu. Meira
21. júní 2003 | Menningarblað/Lesbók | 126 orð | 3 myndir

Laugardagur Grasagarðurinn í Laugardal kl.

Laugardagur Grasagarðurinn í Laugardal kl. 22 Gestur Páls Óskars & Moniku er Sigrún Hjálmtýsdóttir. Flutt verða bæði gömul og ný lög í bland við frumflutt efni. Árbæjarsafn kl. 14 Gróa Margrét Valdimarsdóttir fiðluleikari leikur verk eftir Bach. Meira
21. júní 2003 | Menningarblað/Lesbók | 1094 orð | 1 mynd

LEIÐIN TIL FÁFRÆÐINNAR

Nýjasta skáldsaga Milans Kundera, Fáfræðin, kom nýverið út hjá einu virtasta útgáfufyrirtæki Frakklands, Gallimard. Af því tilefni birti mánaðarrit útgáfunnar stutt samtal milli aðaleiganda útgáfunnar, Antoine Gallimard, og Milan Kundera. Meira
21. júní 2003 | Menningarblað/Lesbók | 426 orð | 2 myndir

Lífið í Múrsteinströð

FYRSTA skáldsaga Monica Ali vakti athygli í Bretlandi áður en hún hafði svo mikið sem verið gefin út, en Ali hlaut tilnefningu til Granta-verðlaunanna, sem besti ungi rithöfundurinn fyrir söguna. Meira
21. júní 2003 | Menningarblað/Lesbók | 428 orð | 1 mynd

London 1753

BRITISH Museum í London hýsir þessa dagana sýninguna London 1753, en á sýningunni er dregin fram mynd af borginni árið sem safnið var stofnað og er hún liður í afmælisfögnuði British Museum sem nú er 250 ára. Meira
21. júní 2003 | Menningarblað/Lesbók | 2845 orð | 1 mynd

MINNISLEIKHÚSIÐ

Milan Kundera vinnur um þessar mundir að ritun ritgerðasafns sem nefnist Rifnu tjöldin þar sem hann veltir fyrir sér ýmsum hliðum skáldsögunnar og þeirrar hugsunar sem einkennir það listform. Hér eru nokkrir kaflar úr bókinni, birtir með góðfúslegu leyfi höfundarins. Meira
21. júní 2003 | Menningarblað/Lesbók | 287 orð

Myndlist Árbæjarsafn: Daglegt líf í Reykjavík...

Myndlist Árbæjarsafn: Daglegt líf í Reykjavík - sjötti áratugurinn. Til 1.9. Lárus Sigurbjörnssson, safnafaðir Reykvíkinga. Til 20.7. Galleri@hlemmur.is: Ómar Smári Kristinsson. Gestur Ómars er Karl Jóhann Jónsson. Til 22.6. Meira
21. júní 2003 | Menningarblað/Lesbók | 411 orð

NEÐANMÁLS -

I Huh! Ég gæti nú alveg gert þetta, er oft viðkvæði gesta vestrænna nútímalistasafna. Rafvirkjar í Dia:Beacon-safninu í New York reyndu að sanna að þetta væri rétt, samkvæmt frétt á vefritinu Newsday.com. Meira
21. júní 2003 | Menningarblað/Lesbók | 1075 orð

NORÐURLÖND

Á 17. ÖLD bjó alþýða á Norðurlöndum við kúgun, fátækt, refsihörku og blóðtöku vegna hernaðar umfram það sem flestar þjóðir í vestanverðri Evrópu máttu þola. Ástandið skánaði nokkuð á 18. öld og á þeirri 19. Meira
21. júní 2003 | Menningarblað/Lesbók | 676 orð | 1 mynd

Ný verk byggð á sálmum Ólafs á Söndum

SEX tónskáld verða staðartónskáld Sumartónleika í Skálholti, en þessi elsta sumartónleikaröð landsins hefst laugardaginn 28. júní og lýkur um verslunarmannahelgina. Tónskáldin sex eru Gunnar Reynir Sveinsson, Bára Grímsdóttir, Hugi Guðmundsson, Tryggvi... Meira
21. júní 2003 | Menningarblað/Lesbók | 106 orð | 1 mynd

Ósýnileg augnablik

SÝNING á verkum myndlistarkonunnar Óskar Vilhjálmsdóttur stendur nú yfir í Þjóðarbókhlöðunni. "Í verkum sínum hefur Ósk gjarnan teflt saman og kannað eiginleika einkarýmis og almannarýmis. Hún hefur m.a. Meira
21. júní 2003 | Menningarblað/Lesbók | 3326 orð | 4 myndir

SEST BARA Á ÁLFASTEININN FYRIR UTAN

Hvöss glerhorn hafa einkennt verk Brynhildar Þorgeirsdóttur; þetta eru oft stórir dýrslegir stöplar úr steypu og sandi, eða ljóðræn fjöll með djúpum gleraugum. Brynhildur vakti snemma athygli fyrir persónulegan myndheim, en hún er bæði menntuð í gleri og skúlptúr. Hún sagði EINARI FAL INGÓLFSSYNI frá því að hún verði sífellt heimakærari, og uni sér hvergi betur en við styttugerðina í húsinu sem hún reisti yfir sig og verkin í Staðahverfinu. Meira
21. júní 2003 | Menningarblað/Lesbók | 121 orð

SÓLSTÖÐUÞULA

Veltu burtu vetrarþunga vorið, vorið mitt! Leiddu mig nú eins og unga inn í draumland þitt! Minninganna töfratunga talar málið sitt, þegar mjúku, kyrru kveldin kynda á hafi sólareldinn. Meira
21. júní 2003 | Menningarblað/Lesbók | 1372 orð | 3 myndir

Stefnumót á hlaðborði

Til 31. ágúst. Meira
21. júní 2003 | Menningarblað/Lesbók | 703 orð

SVEPPI KÓNGUR

VIÐ höfum ólíkan smekk feðgarnir. Ég lá uppi í sófa eitt þriðjudagskvöldið í vetur og horfði á innslag í menningarþættinum Mósaík . Meira
21. júní 2003 | Menningarblað/Lesbók | 486 orð | 1 mynd

Vakað, dansað og sungið á sumarsólstöðum

ÞRÍSKIPT tónleikaröð Kammerhópsins Camerarctica, Norrænir sumartónar, hefst í Norræna húsinu kl. 22 í kvöld. Þetta er í annað sinn sem hópurinn heldur þessa tónleikaröð og verður að þessu sinni boðið upp á sólstöðu-, barna- og kammertónleika. Meira
21. júní 2003 | Menningarblað/Lesbók | 655 orð | 4 myndir

Vikivaki á Siglufirði

ÞJÓÐLAGAHÁTÍÐ verður haldin á Siglufirði í fjórða sinn dagana 2.-6. júlí nk. Að þessu sinni taka tónlistarmenn frá átta löndum þátt í hátíðinni. Meira
21. júní 2003 | Menningarblað/Lesbók | 31 orð

ÆÐAR Í MARMARA

Rauðir þræðir í hvítum marmara líkir æðum Í landi fjarskans hvíla fallnar kynslóðir í gröfum friðar Undir marmarasteinum liggja lík drengja sem féllu í stríði Stríð nútíðar leiðir að gröfum framtíðar merktar blóðletri á hvítan marmara Rauðir taumar á... Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.