Greinar miðvikudaginn 25. júní 2003

Forsíða

25. júní 2003 | Forsíða | 83 orð

Beið í 27 ár eftir símanum sínum

SEXTUGUR maður í Bangladesh hefur nú loksins fengið símann sinn tengdan - tuttugu og sjö árum eftir að hann fyrst bað um það. Meira
25. júní 2003 | Forsíða | 99 orð

Dýrkeypt áfengisneysla

MIKIL áfengisneysla í Ástralíu er samfélaginu óskaplega dýr. Kemur það fram í nýrri skýrslu en í henni segir, að fyrir utan allt það tjón, sem ekki verði metið til fjár, kosti hún skattgreiðendur beint um 367 milljarða íslenskra króna. Meira
25. júní 2003 | Forsíða | 308 orð | 1 mynd

"Ástandið ekki svona slæmt í fjögur ár"

MIKLAR afbókanir eru hjá Fosshótelum í sumar en þau eru fjórtán talsins um allt land. Margir hópar ferðamanna frá Evrópu og Asíu hafa afbókað með stuttum fyrirvara. Meira
25. júní 2003 | Forsíða | 293 orð | 1 mynd

Sex Bretar féllu í Írak

SEX breskir hermenn féllu og átta slösuðust í tveimur árásum í suðurhluta Íraks í gær. Að því er fram kemur í tilkynningu frá breska forsætisráðuneytinu voru árásirnar gerðar með nokkurra km millibili nærri al-Amarah, um 200 km norður af Basra. Meira
25. júní 2003 | Forsíða | 40 orð | 1 mynd

Söguleg heimsókn

Vladimír Pútín, forseti Rússlands, hjálpar hér Elísabetu Englandsdrottningu niður úr gullslegnum vagni en heimsókn Pútíns til Bretlands hófst í gær. Meira
25. júní 2003 | Forsíða | 102 orð | 1 mynd

Talibanar skipuleggja andspyrnu

MÚLLINN Mohammad Omar, fyrrverandi andlegur leiðtogi talibanastjórnarinnar í Afganistan, hefur skipað tíu manna ráð sem á að skipuleggja andspyrnusveitir gegn hersveitum Bandaríkjamanna og bandamönnum þeirra, að því er CNN hefur eftir pakistanska... Meira

Baksíða

25. júní 2003 | Baksíða | 110 orð | 1 mynd

Foo Fighters til Íslands

BANDARÍSKA rokkhljómsveitin Foo Fighters heldur tónleika á Íslandi síðar í sumar. Tónleikarnir fara fram í Laugardalshöllinni 26. ágúst en þetta er í fyrsta sinn sem sveitin leikur hérlendis. Meira
25. júní 2003 | Baksíða | 170 orð | 2 myndir

Hlýindi í kortunum eins langt og sést

UNDANFARNA daga hefur verið einmuna veðurblíða á Norðurlandi og svo virðist sem framhald verði þar á. Opinber hitamælir við lögreglustöðina á Akureyri fór í 17°C klukkan þrjú í gær en hinn frægi mælir á Ráðhústorginu fór vel yfir 20°C. Meira
25. júní 2003 | Baksíða | 111 orð

Landaði í flutningaskip á miðunum

ÞORSTEINN Vilhelmsson EA, skip Samherja, landaði um 470 tonnum af síld í frystiflutningaskip í Síldarsmugunni í gær. Meira
25. júní 2003 | Baksíða | 311 orð

"Hjónavígslur enn eitt sumarið á sama lága verðinu"

Í SKÝRSLU stjórnar Prestafélags Íslands, PÍ, sem flutt var á aðalfundi félagsins á mánudag, voru kjaramál ofarlega á baugi og var m.a. vikið að gjaldskrá vegna aukaverka presta en gildistími hennar rann út í febrúar. Meira
25. júní 2003 | Baksíða | 102 orð

Seldi falsaða miða á Bjarkar-tónleika

25 ÁRA gamall maður í San Diego í Bandaríkjunum hefur játað að hafa selt miða á tónleika með Björk Guðmundsdóttur sem aldrei stóð til að halda. Maðurinn játaði brot sitt í gær. Meira
25. júní 2003 | Baksíða | 97 orð | 1 mynd

Tveir sjúklingar sóttir á haf út

ÞYRLA Landhelgisgæslunnar, TF-LÍF, var send eftir sjómanni, sem talinn var með slæmt botnlangakast, um borð í rússneskt rannsóknarskip um 190 sjómílur suðaustur af Vestmannaeyjum snemma í gærmorgun. Meira
25. júní 2003 | Baksíða | 207 orð

Veldur kostnaði upp á milljarða

ÓLAFUR J. Meira

Fréttir

25. júní 2003 | Erlendar fréttir | 322 orð | 1 mynd

40 ár frá Berlínarræðu Kennedys

MEÐ aðeins fjórum orðum talaði John F. Kennedy sig inn í sögu kalda stríðsins með eftirminnilegum hætti, er hann flutti ávarp í heimsókn sinni sem Bandaríkjaforseti til hinnar skiptu Berlínarborgar fyrir réttum 40 árum. Meira
25. júní 2003 | Innlendar fréttir | 109 orð

5 þúsund lítrar af olíu flæddu úr tanki

UM 5 þúsund lítrar af olíu láku út úr olíutönkum við Ísafjarðarhöfn að morgni mánudags þegar verið var að fylla tankana. Olíunni var dælt úr olíuskipinu Keili, en fyrir mistök yfirfylltist einn tankurinn með fyrrgreindum afleiðingum. Meira
25. júní 2003 | Akureyri og nágrenni | 353 orð | 1 mynd

Akureyringar syngja fyrir páfann

KARLAKÓR Akureyrar Geysir syngur við messu í Péturskirkjunni í Róm á morgun, fimmtudag, þar sem Jóhannes Páll páfi verður viðstaddur og syngur raunar aðalmessuna. Meira
25. júní 2003 | Innlendar fréttir | 143 orð

Alþjóðaráðstefna um afmörkun landgrunnsins

HAFRÉTTARSTOFNUN Íslands og Hafréttarstofnunin við Háskólann í Virginíu í Bandaríkjunum standa fyrir alþjóðaráðstefnu um afmörkun landgrunnsins sem hefst kl. 9.30 í dag og stendur til 27. júní í hátíðarsal Háskóla Íslands. Meira
25. júní 2003 | Innlendar fréttir | 136 orð

Aukin skjálftavirkni í Ölfusi

LÍTILS háttar aukning hefur orðið á litlum jarðskjálftum í Ölfusi sem gæti verið vísbending um stærri skjálfta. Að sögn Ragnars Stefánssonar, forstöðumanns jarðeðlissviðs Veðurstofu Íslands, þótti rétt að gera Almannavörnum viðvart. Meira
25. júní 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 194 orð | 1 mynd

Árni Sigfússon hæstur borgarstjóra

KRAKKAFOSS, nýtt leiktæki, var opnað í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum í tilefni af tíu ára afmæli Fjölskyldugarðsins í gær. "Skipið rúmar 24 farþega, sem samtals mega vega allt að 1,2 tonn. Meira
25. júní 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 570 orð | 1 mynd

Átta háhýsi fyrirhuguð í landi Lundar

SKIPULAGSNEFND Kópavogs hefur samþykkt nýtt deiliskipulag fyrir Lundarsvæðið, þar sem gert er ráð fyrir íbúðarbyggð, en annað deiliskipulag fyrir svæðið hafði lengi verið til umfjöllunar. Meira
25. júní 2003 | Innlendar fréttir | 247 orð

Biðtíminn tvær til þrjár vikur

FASTEIGNASALAR segja að afgreiðsla Íbúðalánasjóðs á húsnæðislánum dragist meira en góðu hófu gegnir. Tvær til þrjár vikur taki að afgreiða mál, sem venjulega eigi að taka þrjá til fjóra daga. Meira
25. júní 2003 | Innlendar fréttir | 182 orð | 1 mynd

BJÖRN Á. GUÐJÓNSSON

BJÖRN Á. Guðjónsson trompetleikari lést af völdum langvinns sjúkdóms sl. mánudag. Björn vann mikið starf í þágu tónlistar á Íslandi, bæði sem trompetleikari og kennari. Björn fæddist í Reykjavík 7. mars 1929. Meira
25. júní 2003 | Erlendar fréttir | 511 orð | 2 myndir

Blunkett fyrirskipar frekari rannsókn

DAVID Blunkett, innanríkisráðherra Bretlands, bað bresku konungsfjölskylduna í gær innilega afsökunar á atviki sem átti sér stað í afmælisboði Vilhjálms Bretaprins, sem haldið var í Windsor-höllinni á laugardag. Meira
25. júní 2003 | Innlendar fréttir | 261 orð

Bólusettu yfir 70 þúsund börn og unglinga

BÓLUSETNINGARÁTAKI gegn meningókokkum C á Íslandi er nú formlega lokið. Síðan átakið hófst, 15. október sl., er búið að bólusetja um 85 til 90 prósent þess fjölda sem stefnt var að í upphafi eða liðlega 70 þúsund manns. Meira
25. júní 2003 | Erlendar fréttir | 321 orð

Byltingarkennd meðferð krabbameins

NÝ MEÐFERÐ við krabbameini sem unnið hefur verið að í Ástralíu er sögð marka tímamót. Þegar hefur framúrskarandi árangur náðst af meðferðinni við meðhöndlun krabbameins í blöðruhálskirtli og hvítblæði. Meira
25. júní 2003 | Innlendar fréttir | 151 orð

Eiga rétt á upplýsingum úr sakaskrá

NÝ barnaverndarlög tóku gildi í fyrra. Samkvæmt þeim á Barnaverndarstofa rétt á upplýsingum úr sakaskrá um menn sem hafa hlotið dóm fyrir kynferðisbrot, þ.m.t. fyrir að eiga barnaklám. Meira
25. júní 2003 | Innlendar fréttir | 85 orð

Ekki rétt lokaverð Á peningamarkaðssíðu Morgunblaðsins...

Ekki rétt lokaverð Á peningamarkaðssíðu Morgunblaðsins í gær birtist röng tafla frá Kauphöll Íslands. Var um óleiðrétt skjal að ræða frá Kauphöllinni. Því eru lokaverð félaga ekki í öllum tilvikum rétt í töflunni. Beðist er velvirðingar á þessum... Meira
25. júní 2003 | Innlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

Evrópusamtökin hafa opnað heimasíðu

EVRÓPUSAMTÖKIN opnuðu heimasíðu samtakanna http://www.evropa.is á formlegan hátt sl. föstudag. Það var Jónas Kristjánsson ritstjóri sem opnaði síðuna og hélt síðan fyrirlestur um stöðu Íslands í samfélagi Evrópuþjóða. Meira
25. júní 2003 | Innlendar fréttir | 230 orð

Fagna tækifæri til að leggja niður herstöð

BORIST hefur ályktun frá Samtökum herstöðvaandstæðinga þar sem segir meðal annars: "Samtök herstöðvaandstæðinga fagna því tækifæri sem nú er fyrir hendi til að leggja niður herstöðvar Bandaríkjanna á Íslandi. Meira
25. júní 2003 | Akureyri og nágrenni | 341 orð

Fjarnemar þurfa ekki lengur að vera á sama stað

HÁSKÓLINN á Akureyri og Dulkóðun Islandia hafa gert með sér samning um kaup þess fyrrnefnda á Webdemo-fjarkennslu- og netfundakerfinu. Meira
25. júní 2003 | Innlendar fréttir | 190 orð | 1 mynd

Forstjórinn kenndi á nýju vélina

NÝ tegund landbúnaðartækis var tekin í notkun á dögunum þegar bændur við Bjólu fengu afhenta nýja rúllubindi- og pökkunarvél. Meira
25. júní 2003 | Innlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

Fótboltasumar

UM ALLT land sparka stelpur og strákar í bolta frá morgni til kvölds yfir sumarið. Margir sækja fótboltanámskeið til að halda sér í þjálfun en aðrir láta sér nægja að sparka við húsið heima hjá sér. Meira
25. júní 2003 | Innlendar fréttir | 728 orð | 1 mynd

Fraud fær ekki sófann aftur

Harvey Milkman fæddist árið 1944 í Brooklyn í New York. Milkman er með háskólagráðu frá Michigan State University í sálfræði og starfar í dag sem prófessor í sálfræði við Metropolitan State College of Denver. Milkman er kvæntur og á tvær dætur, 13 og 16 ára. Meira
25. júní 2003 | Landsbyggðin | 86 orð

Frekari boranir fyrirhugaðar

HEITAVATNSHOLA sem boruð var á Eskifirði á síðasta ári gefur ekki nóg afköst ef miðað er við væntanlega íbúafjölgun í bænum í kjölfar virkjana- og stóriðjuframkvæmda á Austurlandi. Meira
25. júní 2003 | Innlendar fréttir | 92 orð

Fylling bauð lægst í Vestfjarðaveg

TILBOÐ voru opnuð á mánudag í útboði Vegagerðarinnar vegna 3 km nýs Vestfjarðavegar milli Eyrarár og Múla í Kollafirði í Austur-Barðastrandarsýslu. Fylling ehf. Meira
25. júní 2003 | Innlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

Fyrsta alvöruæfing ungra Skagamanna

ÞAÐ voru margir ungir Skagamenn búnir að telja niður dagana í margar vikur eftir því að fá að fara á fyrstu "alvöru" fótboltaæfinguna hjá 8. flokki. Enda er þolinmæði ekki helsti styrkur þeirra sem eru aðeins fimm og sex ára. Meira
25. júní 2003 | Akureyri og nágrenni | 84 orð

Gamlir innbæingar hittast

NÆSTKOMANDI laugardag, hinn 28. júní, kl. 16 ætla gamlir innbæjingar að hittast við Hoepfner og fara í sögugöngu um innbæinn undir leiðsögn Gunnars Árnasonar, sem sjálfur er gamall innbæingur. Meira
25. júní 2003 | Suðurnes | 675 orð | 1 mynd

Ganga í spor forfeðranna

"REYKJANESSKAGINN býr yfir mikilli fegurð og náttúran er mjög margbreytileg. Við erum búin að ganga saman um svæðið í fjögur sumur og þó við höfum farið víða eigum við margt eftir að skoða. Meira
25. júní 2003 | Innlendar fréttir | 96 orð

Gististaðir að fyllast

GOSLOKAHÁTÍÐ verður haldin í Vestmannaeyjum 3.-6. júlí n.k. Hátíðin er haldin árlega en er nú með stærra sniði því 30 ár eru liðin síðan gosinu mikla lauk. Að sögn Inga Sigurðssonar, bæjarstjóra Vestmannaeyjabæjar, verður heilmikið um að vera á... Meira
25. júní 2003 | Innlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

Góð þátttaka í kvennahlaupi í Flatey

KVENNAHLAUPIÐ fór fram í Flatey á Breiðafirði eins og víðar á landinu síðasta laugardag. Þátttakendur voru 42 að þessu sinni á öllum aldri. Meira
25. júní 2003 | Innlendar fréttir | 369 orð | 1 mynd

Grjótnám fór út fyrir raskað svæði

NÆRRI lá að stórvirkar vinnuvélar eyðilegðu forn- og náttúruminjar í Afstapahrauni við Kúagerði við malarnám vegna tvöföldunar Reykjanesbrautarinnar fyrr í vikunni. Meira
25. júní 2003 | Akureyri og nágrenni | 166 orð

Gróðrarstöðin stækkuð

NÚ er að mestu lokið þeirri miklu uppbyggingu við gróðrarstöðina í Kjarnaskógi sem ákveðið var að ráðast í fyrir tveimur árum með auknum framleiðslusamningum í kjölfar útboðs fyrir Norðurlandsskóga- og Landgræðsluskógaverkefnið. Meira
25. júní 2003 | Erlendar fréttir | 347 orð | 2 myndir

Handtökur á Ítalíu

ÍTALSKA lögreglan handtók í gær í Mílanó sex manns, sem sakaðir eru um að hafa haft tengsl við hryðjuverkasamtökin al-Qaeda. Meira
25. júní 2003 | Landsbyggðin | 102 orð | 1 mynd

Héldu upp á daginn í Þórsmörk

KONUR í Kvenfélaginu Einingu á Hvolsvelli héldu upp á kvenréttindadaginn 19. júní með því að fara í sannkallaða kvennaferð í Þórsmörk. Í hópnum voru 30 konur á öllum aldri. Meira
25. júní 2003 | Landsbyggðin | 209 orð | 1 mynd

Hlaut viðurkenningar fyrir sex námsgreinar

GRUNNSKÓLANUM var slitið annað árið í röð í júnímánuði og eins og áður voru skólaslitin tvískipt. Nemendur úr 1. til 9. bekk sóttu vitnisburð sinn á formlegri samkomu í íþróttahúsinu en 10. Meira
25. júní 2003 | Innlendar fréttir | 208 orð

Howard Gardner á ráðstefnum ÍMS um...

Howard Gardner á ráðstefnum ÍMS um menntamál Í byrjun ágúst kemur til Íslands Howard Gardner, prófessor við Harvard-háskóla og upphafsmaður fjölgreindarkenningarinnar. Meira
25. júní 2003 | Innlendar fréttir | 423 orð

Hæpið að halda lista yfir "óæskilega" menn

ÞAÐ er hæpið að veita stjórnvöldum og stofnunum víðtækari heimildir til að halda skrá yfir menn sem taldir eru óæskilegir í barnastarfi en þau hafa nú þegar. Meira
25. júní 2003 | Innlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

Írski sendiherrann í heimsókn á Akranesi

SENDIHERRA Írlands hér á landi, James Brennan, heimsótti Akranes í síðustu viku í boði bæjarstjóra og bæjarráðs Akraneskaupstaðar. Á Akranes fór sendiherrann að eigin frumkvæði m.a. Meira
25. júní 2003 | Innlendar fréttir | 149 orð

Ísland í uppáhaldi

LESENDUR The Guardian , The Observer og Guardian Unlimited hafa kosið Ísland "Uppáhalds Evrópulandið", en fjölmiðlarnir veita árlega ferðaverðlaun sem eru byggð á könnun meðal lesenda. Meira
25. júní 2003 | Erlendar fréttir | 371 orð | 1 mynd

Ísraelsher handtekur 150 Palestínumenn

ÍSRAELSHER handtók í gær 150 meinta félaga í herskáum hreyfingum Palestínumanna á Vesturbakkanum, þeirra á meðal 130 meinta Hamas-menn í borginni Hebron, og hefur ekki handtekið jafnmarga í einu frá því að uppreisn Palestínumanna hófst fyrir tæpum þremur... Meira
25. júní 2003 | Suðurnes | 76 orð | 1 mynd

Krían sér um sína

VÐ FUGLAVÍK og Norðurkot er mikið æðarvarp og er það girt af. Þúsundir æðarfugla hafa þarna varpstaði á hverju ári og er dúnninn nýttur af bændum. Meira
25. júní 2003 | Innlendar fréttir | 291 orð

Landnám skáklistarinnar á Grænlandi

NÆSTKOMANDI laugardag hefst skákhátíð í Qaqortoq á Grænlandi og stendur hún fram til 4. júlí. Hátíðin hefst með skáknámskeiði sem danski stórmeistarinn Henrik Danielsen heldur en síðan tekur við alþjóðlegt skákmót daganna 28.-30. júní. Meira
25. júní 2003 | Akureyri og nágrenni | 151 orð | 2 myndir

Líf og fjör í Kjarnaskógi

IÐANDI mannlíf var í fyrrakvöld í Kjarnaskógi, hinu vinsæla útivistarsvæði Akureyringa, í blíðskaparveðri. Aðalheiður S. Meira
25. júní 2003 | Innlendar fréttir | 122 orð | 1 mynd

Ljót hjólför utan vega

LANDVÖRÐUM í Herðubreiðarlindum brá illa þegar þeir komu að þessum ófrýnilegu hjólförum sunnan í Ferjuás, á leið inn í Herðubreiðarlindir. Meira
25. júní 2003 | Innlendar fréttir | 71 orð

Lúðrasveit Lýðsins í Árbænum Lúðrasveit Lýðsins...

Lúðrasveit Lýðsins í Árbænum Lúðrasveit Lýðsins mun skemmta sundlaugargestum í Árbæjarlaug dag, miðvikudag kl. 14, og gestum á Árbæjasafni kl. 15.15. Meira
25. júní 2003 | Innlendar fréttir | 209 orð

Lögbann sett á dreifingu hugbúnaðar

BANDARÍSKA tölvufyrirtækið Apple Computer fór í gær fram á að lögbann yrði sett á dreifingu AcoTæknivals á hugbúnaði sem er notaður til þess að aðlaga Apple Macintosh-tölvur íslensku umhverfi að sögn Hróbjarts Jónatanssonar, lögmanns bandaríska... Meira
25. júní 2003 | Landsbyggðin | 344 orð | 1 mynd

Nýir nemendagarðar afhentir

SÍÐARI hluti nýrra nemendagarða við Landbúnaðarháskólann á Hvanneyri er nú tilbúinn og var formlega afhentur Magnúsi B. Jónssyni, rektor skólans, sl. miðvikudag. Heildarstærð hússins er 1. Meira
25. júní 2003 | Innlendar fréttir | 136 orð | 1 mynd

Nýr formaður Verkfræðingafélagsins

STEINAR Friðgeirsson rafmagnsverkfræðingur er nýr formaður Verkfræðingafélags Íslands (VFÍ). Steinar tók við formannsembættinu af Hákoni Ólafssyni, byggingarverkfræðingi og forstjóra Rannsóknastofnunar byggingariðnaðarins. Meira
25. júní 2003 | Innlendar fréttir | 218 orð

Óskaði ekki eftir meðmælum frá KFUM

PÉTUR Þorsteinsson, safnaðarprestur Óháða safnaðarins, óskaði ekki eftir meðmælum frá KFUM áður en hann réði mann til starfa við fermingarfræðslu en maðurinn hefur játað að hafa átt gríðarlegt safn barnakláms. Meira
25. júní 2003 | Erlendar fréttir | 299 orð | 1 mynd

Pútín fær höfðinglegar móttökur í Bretlandi

VLADIMÍR Pútín Rússlandsforseta var tekið opnum örmum í Lundúnum í gær við upphaf fjögurra daga opinberrar heimsóknar hans til Bretlands, sem er fyrsta heimsókn rússnesks þjóðhöfðingja til landsins frá því á dögum rússneska keisaradæmisins. Meira
25. júní 2003 | Innlendar fréttir | 259 orð | 1 mynd

"Vekur til umhugsunar"

ÞESSA vikuna stendur Sjálfsbjörg, félag fatlaðra, fyrir Sjálfsbjargardögum á höfuðborgarsvæðinu. Markmiðið er að vekja athygli á því að árið 2003 er Evrópuár fatlaðra. Meira
25. júní 2003 | Innlendar fréttir | 271 orð | 1 mynd

Rafrænir sjónarvottar bætast í lögreglubíla

NÝLEGT tæki sem sameinar lögregluradar og myndbandsupptökuvél gæti gert umferðareftirlit mun markvissara og ódýrara, sér í lagi í minni umdæmum. Meira
25. júní 2003 | Miðopna | 1823 orð | 2 myndir

Ráðinu hefur enn á ný mistekist að sinna verkefnum sínum

Á nýafstöðnum fundi Alþjóðahvalveiðiráðsins var tekist á um málefni sem koma til með að móta framtíð hvala og hvalveiðimanna. Auk efnislegra umræðna, þ.e. Meira
25. júní 2003 | Innlendar fréttir | 58 orð

Saga og framtíð Íraks Magnús Þ.

Saga og framtíð Íraks Magnús Þ. Bernharðsson, lektor í miðausturlandafræðum við Hofstra-háskólann í New York, heldur erindi um sögu og framtíð Íraks á sameiginlegum fundi Sagnfræðingafélags Íslands og Reykjavíkur Akademíu, á morgun, fimmtudaginn 26.... Meira
25. júní 2003 | Innlendar fréttir | 168 orð

Segir aukningu á félagslegu leiguhúsnæði

Í FRÉTTATILKYNNINGU frá formanni félagsmálaráðs Reykjavíkurborgar kemur fram að frá árinu 1999 hafi íbúðum til félagslegrar útleigu á vegum Reykjavíkurborgar fjölgað um 100 íbúðir á ári hverju og búist er við því að þær verði um 150 í ár. Meira
25. júní 2003 | Innlendar fréttir | 421 orð

Segja Samfylkinguna vilja sprengja R-listann

FORMENN flokksfélaga Framsóknarflokksins og Vinstri hreyfingarinnar - græns framboðs í Reykjavík deila hart á Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur og Samfylkinguna í skrifum sínum og telja að málflutningur samfylkingarfólks undanfarna daga sé til þess fallinn... Meira
25. júní 2003 | Erlendar fréttir | 255 orð | 1 mynd

Stjórnvöld í Súdan mótmæla

SKEYTASENDINGAR gengu á milli grískra og súdanskra stjórnvalda í gær eftir að Grikkir tóku flutningaskipið Baltic Sky í sína vörslu á sunnudag en skipið var yfirfullt af sprengiefni. Meira
25. júní 2003 | Suðurnes | 281 orð | 2 myndir

Sumargallerí í svarta pakkhúsinu

HANDVERKSFÓLK og aðrir listamenn á Suðurnesjum láta ljós sitt skína þessa dagana í Sumargalleríinu í Svarta pakkhúsinu við Keflavíkurhöfn. Þar sýna tæplega tuttugu handverksmenn og -konur afurðir sínar og sköpun og er úrvalið enn fjölbreyttara en í... Meira
25. júní 2003 | Innlendar fréttir | 176 orð

Tillögum vísað til kirkjuþings í haust

PRESTASTEFNU lýkur á Sauðárkróki í dag þar sem m.a. verður fjallað um drög að erindisbréfi fyrir presta og djákna. Gærdagurinn fór að mestu í umræður og hópavinnu um stefnumótun Þjóðkirkjunnar og endurskipulagningar prestakalla. Að sögn sr. Meira
25. júní 2003 | Innlendar fréttir | 122 orð

Tívolí við Smáralind

TÍVOLÍIÐ sem undanfarin ár hefur verið við Reykjavíkurhöfn verður við Smáralind í sumar. Tívolíið verður opnað á föstudaginn og verður hér í mánuð. Í ár verða fleiri og stærri tæki í tívolíinu en áður, m.a. Meira
25. júní 2003 | Innlendar fréttir | 726 orð | 1 mynd

Tuttugu athugasemdir við Urriðafossvirkjun

Skipulagsstofnun bárust tuttugu athugasemdir við matsskýrslur Landsvirkjunar vegna Núps- og Urriðafossvirkjana og umsagnir frá níu stofnunum. Mælast nokkrir aðilar til þess að stofnunin leggist gegn framkvæmdunum. Meira
25. júní 2003 | Miðopna | 1343 orð | 6 myndir

Um framtíð Leikfélags Reykjavíkur

Morgunblaðinu hefur borist eftirfarandi greinargerð frá heiðursfélögum Leikfélags Reykjavíkur: Meira
25. júní 2003 | Erlendar fréttir | 294 orð | 1 mynd

Vanhanen kjörinn forsætisráðherra

MATTI Vanhanen, varnarmálaráðherra í ríkisstjórn Anneli Jäätteenmäki sem sagði af sér í síðustu viku, var í gær kjörinn af finnska þinginu til að taka við forsætisráðherraembættinu. Meira
25. júní 2003 | Innlendar fréttir | 158 orð

Vara við hækkun íbúðalána

STJÓRN Sambands ungra sjálfstæðismanna samþykkti ályktun sl. mánudag þar sem varað er við hugmyndum um breytingar á húsnæðislánakerfinu með 90% lánshlutfalli og hækkaðri hámarkslánsupphæð. Meira
25. júní 2003 | Innlendar fréttir | 432 orð

Varnarliðið vill lögsögu í hnífstungumáli

VARNARLIÐIÐ á Keflavíkurflugvelli hefur óskað eftir lögsögu yfir bandarískum varnarliðsmanni sem er í gæsluvarðhaldi vegna hnífstungumáls í Hafnarstræti í Reykjavík, en þá færu réttarhöld fram fyrir bandarískum herdómstól. Meira
25. júní 2003 | Innlendar fréttir | 951 orð | 1 mynd

Vilja menn með reynslu

Mikill munur getur verið á lögreglurannsóknum á stórum umferðaslysum milli umdæma. Fagaðilar telja eðlilegt að sérstök sveit sérhæfðra lögreglumanna séu til taks til að fara hvert á land sem er þegar reynslu skortir í einstökum umdæmum. Meira
25. júní 2003 | Innlendar fréttir | 213 orð

Vill aukin framlög til Tækniháskólans

STJÓRN Samtaka iðnaðarins hefur sent frá sér ályktun um málefni Tækniháskóla Íslands. Ályktunin er svohljóðandi: "Atvinnulífið hefur þörf fyrir fleira tæknimenntað fólk en nokkru sinni fyrr. Meira
25. júní 2003 | Innlendar fréttir | 93 orð

Vill R-listann áfram

EITT af Samfylkingarfélögunum í Reykjavík, Alþýðuflokksfélag Reykjavíkur, samþykkti eftirfarandi ályktun á fundi í stjórninni sunnudaginn 22. Meira
25. júní 2003 | Erlendar fréttir | 151 orð

WHO lýsir HABL afstaðinn

WHO, Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin, tilkynnti í gær að tekist hefði að vinna bug á heilkennum alvarlegrar og bráðrar lungnabólgu (HABL) í Peking, og felldi úr gildi aðvörun við ferðum þangað. Meira
25. júní 2003 | Innlendar fréttir | 126 orð | 1 mynd

Þrettán hlutu námsstyrki Fulbright á Íslandi

ÞRETTÁN nemendur hlutu námsstyrki Fulbright þann 2. júní síðastliðinn. Móttaka var haldin í Iðnó í Reykjavík og voru viðstaddir báðir heiðursformenn stjórnarinnar, þeir James I. Gadsden, sendiherra Bandaríkjanna, og Tómas Ingi Olrich menntamálaráðherra. Meira

Ritstjórnargreinar

25. júní 2003 | Leiðarar | 654 orð

Breytingar og staðfesta

Á prestastefnu, sem hófst á Sauðárkróki í fyrradag, er stefnumótun kirkjunnar til umræðu. Undanfarið hefur talsverð vinna átt sér stað innan kirkjunnar til að greina styrkleika hennar og veikleika, ógnanir og tækifæri. Meira
25. júní 2003 | Leiðarar | 281 orð

Hverfandi íbúalýðræði

Borgarstjórn Reykjavíkur hefur samþykkt að breyta samþykktum borgarinnar um hverfisráð þannig að opnum fundum hvers ráðs með íbúum viðkomandi hverfis verði fækkað úr fjórum á ári í einn. Meira
25. júní 2003 | Staksteinar | 330 orð

- Þurr tár

Guðjón Ólafur Jónsson, varaþingmaður og formaður Kjördæmissambands framsóknarmanna í Reykjavíkurkjördæmi, ritar pistil á Hriflu, vefriti framsóknarmanna í Reykjavík, um Reykjavíkurlistann. Meira

Menning

25. júní 2003 | Fólk í fréttum | 387 orð | 1 mynd

Alls ekki fullsaddir

HLJÓMSVEITIN Sick Of It All kom síðast hingað til lands 1999 og lék á tónleikum í Útvarpshúsinu Efstaleiti. Meira
25. júní 2003 | Fólk í fréttum | 184 orð | 1 mynd

Betri helmingur fótboltastjarnanna

NÝR breskur framhaldsþáttur sem hefur göngu sína á Stöð 2 í kvöld sýnir heim fótboltans í allt öðru ljósi en vant er. Um er að ræða leikið drama, breska eðalsápu, sem sögð er frá sjónarhóli eiginkvenna knattspyrnuhetja, atvinnumanna í fótbolta. Meira
25. júní 2003 | Fólk í fréttum | 123 orð | 1 mynd

Disney-stund með Guffa

STÓRTÆKASTI framleiðandi barnaefnis er tvímælalaust Disney-samsteypan bandaríska. Meira
25. júní 2003 | Menningarlíf | 1314 orð | 3 myndir

Draumaborgin

SÁNKTI Pétursborg, óviðjafnanleg listasmíð við ósa Nevu, heitin eftir Pétri postula, var hugarfóstur og heilaspuni afburðamanns. Meira
25. júní 2003 | Fólk í fréttum | 292 orð | 1 mynd

Ein vinsælasta rokksveit í heimi

BANDARÍSKA rokksveitin Foo Fighters heldur tónleika í Laugardalshöll 26. ágúst næstkomandi. Sveitin er án vafa ein allra vinsælasta rokksveit í heiminum í dag og hafa plötur hennar selst í á annan tug milljóna eintaka. Meira
25. júní 2003 | Menningarlíf | 65 orð

Farsímaleiðsögn í LÍ

LISTASAFN Íslands hefur tekið upp farsímaleiðsögn. Nú hafa valin verk á sumarsýningu listasafnsins verið auðkennd með símanúmerum sem hægt er að hringja í og fá samband við svarhólf sem geymir talaðar upplýsingar um viðkomandi listaverk og höfund þess. Meira
25. júní 2003 | Fólk í fréttum | 282 orð | 1 mynd

Fleiri karlar til sála

EFTIR að Soprano-þættirnir hafi nú verið sýndir í fjögur ár í bandarísku sjónvarpi gætir enn sterkra og mjög beinna áhrifa frá háttalagi Soprano-fjölskyldunnar á bandarískt samfélag. Meira
25. júní 2003 | Fólk í fréttum | 2097 orð | 2 myndir

Hamingjan er lífsviðhorf

Jón Jósep Snæbjörnsson leikur annað aðalhlutverkið í söngleiknum Grease sem frumsýndur verður í Borgarleikhúsinu á morgun. Ásgeir Ingvarsson ræddi við hann um æskuna á Akureyri, risið upp á stjörnuhimininn og ókosti frægðarinnar. Meira
25. júní 2003 | Fólk í fréttum | 112 orð | 2 myndir

Heimskasta myndin er sú vinsælasta

ÞAÐ þurfti ekki gáfaðan mann til að segja fyrir um það að Heimskur heimskarari færi beina leið á topp listans yfir vinsælustu myndirnar í bíóhúsum landsins. Meira
25. júní 2003 | Fólk í fréttum | 329 orð | 1 mynd

Hraðbyri til heljar

Leikstjóri: Ron Shelton. Handrit: David Ayer, byggt á sögu James Ellroy. Kvikmyndatökustjóri: Barry Peterson. Tónlist: Terence Blanchard. Aðalleikendur: Kurt Russell (Eldon Perry), Brendan Gleeson, Scott Speedman, Michael Michele, Lolita Davidovich, Ving Rhames. 117 mínútur. United Artists. Bandaríkin 2002. Meira
25. júní 2003 | Menningarlíf | 352 orð | 2 myndir

Hvað er þá maðurinn?

BÓKIN ,,Hvað er þá maðurinn" byggð á útvarpserindum eftir séra Rögnvald Finnbogason kom út nýlega. Rögnvaldur sem lést árið 1995, lét eftir sig talsvert af efni í gömlum handritum. Kristín R. Meira
25. júní 2003 | Menningarlíf | 156 orð | 1 mynd

Ítalskur kór á ferðalagi

ÍTALSKI kórinn Liberia Cantoria Pisani er staddur hér á landi ásamt slagverksleikaranum Luca Nardon. Kórinn, undir stjórn maestro Filippo Furlan, dvelur hér til 28. júní og mun ásamt Nardon halda tvenna tónleika. Meira
25. júní 2003 | Menningarlíf | 83 orð

Málverkasýning á Bíldudal

MÁLVERKASÝNINGIN "Gömlu meistararnir og nokkrir yngri" verður haldin dagana 25. júní til 1. júlí í tengslum við hátíðina "Bíldudals Grænar". Meira
25. júní 2003 | Menningarlíf | 394 orð | 2 myndir

Minningartónleikar um Jón Kaldal

HALDNIR verða tónleikar í Súlnasal Hótels Sögu annaðkvöld til minningar um Jón Kaldal. Hann var stjórnarmaður í Jazzvakningu í mörg ár og kunnur fyrir áhuga sinn á jazztónlist. Meira
25. júní 2003 | Bókmenntir | 594 orð

Náttúrufræðingurinn nýi

Ritstjóri: Álfheiður Ingadóttir. Félagsrit HÍN. 71. árg. 1.-2. tbl. 2002. Útgefandi er Hið íslenska náttúrufræðifélag - Reykjavík 2003. Meira
25. júní 2003 | Fólk í fréttum | 619 orð | 1 mynd

Og Guð skapaði konuna

Örlög stúlkubarnsins Beyoncé voru þau að verða skærasta söngstjarna í heimi. Skarphéðinn Guðmundsson skrifar að nú þegar út er komin hennar fyrsta sólóplata fari fyrst að reyna á hvort hún stendur undir öllum væntingunum. Meira
25. júní 2003 | Tónlist | 433 orð | 1 mynd

Sópransöngkona í gríðarlega góðu formi

Kristín R. Sigurðardóttir sópran og Antonia Hevesi á orgel og píanó. Sunnudaginn 22. júní kl. 20. Meira
25. júní 2003 | Menningarlíf | 48 orð

Sýningu lýkur

SÍÐASTA sýningarhelgi á verkum Eggerts Pétursonar er framundan í i8 gallerí á Klapparstíg 33. Opið er fimmtudag og föstudag frá kl 11-18 og laugardag frá kl 13-17. i8 verður lokað vegna sumarleyfa í júlí og mun opna aftur hinn 31. Meira
25. júní 2003 | Menningarlíf | 64 orð

Tríó á Seyðisfirði

TRÍÓTÓNLEIKAR verða í Bláu kirkjunni á Seyðisfirði í kvöld kl. 20.30. Tríóið skipa: Auður Hafsteinsdóttir, fiðla, Bryndís Halla Gylfadóttir, selló, og Steinunn Birna Ragnarsdóttir, píanó. Meira

Umræðan

25. júní 2003 | Bréf til blaðsins | 514 orð

Að græða á umferðarnördum

AF og til birtast greinakorn í dagblöðum um lélegt umferðareftirlit lögreglunnar. Þessi skrif hafa greinilega lítil áhrif haft hingað til. Ég trúi því samt að dropinn holi steininn og munda því hér með pennann. Meira
25. júní 2003 | Aðsent efni | 318 orð | 1 mynd

Er konungdómur í nánd?

SVO bar við, að fyrrverandi prins mælti ógætin orð við ríkjandi aðstæður. Ráðalausir fréttamenn og mjög vonsviknir stjórnmálamenn gripu ummælin á lofti. Þeir hugðust henda til baka sem væru þeir gildir afkomendur Gunnars á Hlíðarenda. Meira
25. júní 2003 | Bréf til blaðsins | 342 orð

Evran og alþjóðamenningin

ÉG er stuðningsmaður þess að gengið verði í Evrópusambandið og eru margar ástæður fyrir því. Meira
25. júní 2003 | Aðsent efni | 1064 orð | 1 mynd

Fyrirgefðu, Bjarni

BJARNA Jónssyni fannst í bréfi til Morgunblaðsins 21. Meira
25. júní 2003 | Aðsent efni | 860 orð | 1 mynd

Hugleiðing um fiskveiðistjórnun

UMRÆÐAN um kvótakerfið síðustu vikur og mánuði hefur verið mjög lífleg og að mörgu leyti athyglisverð. En því er ekki að leyna að oft gætir miskilnings um hvað kvótakerfi er og hvers vegna það er til komið. Lýsum í fáum orðum hvernig kvóti er áætlaður. Meira
25. júní 2003 | Aðsent efni | 797 orð | 1 mynd

Ótti við hryðjuverk leiðir til nýrra alþjóðlegra ákvæða um siglingavernd

ÞEIR atburðir sem áttu sér stað í Bandaríkjunum hinn 11. Meira
25. júní 2003 | Bréf til blaðsins | 421 orð | 1 mynd

"Láttu okkur vita" ÉG FÓR í...

"Láttu okkur vita" ÉG FÓR í Rúmfatalagerinn um daginn. Mér varð það á að kaupa of stór rúmföt; þau voru ekki "standard" stærð heldur "oversize". Mér varð þetta ekki ljóst fyrr en ég hafði tekið þau úr umbúðunum. Meira
25. júní 2003 | Aðsent efni | 848 orð | 1 mynd

Þér er ekkert sama, er það?

Ég hef orðið vitni að geðheilbrigðiskerfinu frá sjónarhorni bæði geðsjúkra, þar sem ég hef átt við, oft á tíðum, mjög alvarlegt þunglyndi að stríða og hef því þurft að liggja inni á geðdeild nokkrum sinnum, og aðstandenda þar sem sambýliskona mín hefur... Meira
25. júní 2003 | Aðsent efni | 684 orð | 1 mynd

Ætlar Ingibjörg að sprengja R-listann?

ÞAÐ HEFUR verið með hreinum ólíkindum að heyra til nokkurra samfylkingarmanna að undanförnu um hvernig þeir sjái fyrir sér R-listann í nútíð og framtíð. Meira

Minningargreinar

25. júní 2003 | Minningargreinar | 2954 orð | 1 mynd

ELÍNBORG JÓNA JÓHANNSDÓTTIR

Elínborg Jóna Jóhannsdóttir fæddist í Gunnólfsvík í Skeggjastaðahreppi í N-Múlasýslu hinn 8. apríl 1947. Hún lést á heimili sínu í Hafnarfirði 16. júní síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Jóhann Sigurður Jón Frímannsson bóndi, f. í Gunnólfsvík 14. Meira  Kaupa minningabók
25. júní 2003 | Minningargreinar | 429 orð | 1 mynd

GUÐBRANDUR BENEDIKTSSON

Guðbrandur Benediktsson fæddist á Kálfafelli í Suðursveit í A-Skaftafellssýslu 22. maí 1920. Hann lést á elliheimilinu Grund 10. apríl síðastliðinn. Útför Guðbrands fór fram frá Grafarvogskirkju 25. apríl síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
25. júní 2003 | Minningargreinar | 2059 orð | 1 mynd

GUÐMUNDUR KRISTJÁN HERMANNSSON

Guðmundur Kristján Hermannsson fæddist á Ísafirði 28. júlí 1925. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 15. júní síðastliðinn og var útför hans gerð frá Bústaðakirkju 24. júní. Meira  Kaupa minningabók
25. júní 2003 | Minningargreinar | 2806 orð | 1 mynd

GUÐMUNDUR ÞÓRÐARSON

Guðmundur Þórðarson fæddist í Kílhrauni á Skeiðum 1. október 1939. Hann lést 10. júní síðastliðinn og var jarðsunginn frá Selfosskirkju 24. júní. Meira  Kaupa minningabók
25. júní 2003 | Minningargreinar | 1020 orð | 1 mynd

GUNNAR JÓNSSON

Gunnar Jónsson fæddist á Hæringsstöðum í Svarfaðardal 26. október 1924. Hann lést á heimili sínu á Dalvík 15. júní síðastliðinn og var útför hans gerð frá Dalvíkurkirkju 21. júní. Meira  Kaupa minningabók
25. júní 2003 | Minningargreinar | 189 orð | 1 mynd

GYLFI JÓHANNSSON

Gylfi Jóhannsson fæddist í Laxdalshúsi á Akureyri 21. ágúst 1935. Hann lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri sunnudaginn 18. maí síðastliðinn og var útför hans gerð frá Ólafsfjarðarkirkju 23. maí. Meira  Kaupa minningabók
25. júní 2003 | Minningargreinar | 729 orð | 1 mynd

JÓN AXEL MATTHÍASSON

Jón Axel Matthíasson fæddist á Patreksfirði 17. september 1942. Hann lést á Sjúkrahúsinu á Húsavík fimmtudaginn 12. júní síðastliðinn og var hann jarðsunginn frá Þórshafnarkirkju laugardaginn 21. júní. Vegna mistaka í vinnslu blaðsins féll niður fyrri hluti greinarinnar, sem hér fer á eftir, þegar hún birtist á útfarardaginn ásamt fleiri greinum um Jón Axel, og er hún því endurbirt hér. Hlutaðeigendur eru beðnir velvirðingar á þesssum mistökum. Meira  Kaupa minningabók
25. júní 2003 | Minningargreinar | 489 orð | 1 mynd

MAGNÚS PÉTUR ÞORBERGSSON

Magnús Pétur Þorbergsson fæddist á Frakkastíg 19 í Reykjavík 25. júní 1920. Hann lést á hjúkrunarheimili í New York 30. nóvember 2002. Foreldrar Magnúsar voru Jósefína Katrín Magnúsdóttir húsfrú og Þorbergur Gunnarsson málari. Þau bjuggu í Reykjavík. Meira  Kaupa minningabók
25. júní 2003 | Minningargreinar | 710 orð | 1 mynd

SIGURBJÖRG BENEDIKTSDÓTTIR

Sigurbjörg Benediktsdóttir fæddist í Reykjavík 10. janúar 1950. Hún lést af slysförum 12. júní síðastliðinn. Sigurbjörg bjó á Skálatúnsheimilinu í Mosfellsbæ frá ungum aldri. Útför Sigurbjargar fer fram frá Lágafellskirkju í dag og hefst athöfnin klukkan 13.30. Meira  Kaupa minningabók
25. júní 2003 | Minningargreinar | 852 orð | 1 mynd

SIGURÐUR TORFI ZOËGA

Sigurður Torfi Zoëga Magnússon fæddist í Reykjavík 6. september 1926. Hann lést á Hrafnistu 8. júní síðastliðinn og var útför hans gerð frá Áskirkju 19. júní. Meira  Kaupa minningabók
25. júní 2003 | Minningargreinar | 526 orð | 1 mynd

TEITUR ÞORLEIFSSON

Teitur Þorleifsson fæddist í Hlíð í Hörðudalshreppi í Dalasýslu 6. desember 1919. Hann lést á Landspítala - háskólasjúkrahúsi í Fossvogi 30. maí síðastliðinn og var útför hans gerð frá Langholtskirkju 12. júní. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

25. júní 2003 | Viðskiptafréttir | 197 orð

Rekstur endurskipulagður hjá Kaupfélagi Árnesinga

FRAMKVÆMDASTJÓRI Kaupfélags Árnesinga, Óli Rúnar Ástþórsson, hefur látið af störfum. Í tilkynningu frá KÁ segir að tekist hafi samkomulag um þetta og Óli Rúnar hafi hætt störfum sl. mánudag. Meira
25. júní 2003 | Viðskiptafréttir | 99 orð

Stór samruni talinn hamla samkeppni

SAMKEPPNISRÁÐ Bretlands lýsti í gær yfir áhyggjum sínum af tilboðum keppinauta Safeways í verslanakeðjuna. Tesco, Sainsbury og Asda hafa boðið í fyrirtækið, en ráðið telur að samruni Safeways við eitt þessara félaga myndi minnka samkeppni á markaðnum. Meira
25. júní 2003 | Viðskiptafréttir | 96 orð

Sæplast gefur út skuldabréf

SÆPLAST hf. gaf í vikunni út skuldabréf að nafnverði 370 milljónir króna og voru þau seld í lokuðu skuldabréfaútboði til fagfjárfesta. Meira
25. júní 2003 | Viðskiptafréttir | 1243 orð | 1 mynd

Væntingar valda háu gengi krónunnar nú

UM LEIÐ og Sveinn Hannesson, framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins, setti fund samtakanna um hátt gengi krónunnar í gær, lýsti hann þeirri skoðun sinni að skortur væri á samstillingu í efnahagsstjórninni, vöxtum væri haldið háum um leið og framkvæmdum hins... Meira
25. júní 2003 | Viðskiptafréttir | 114 orð

Væntingavísitala Gallup lækkar

VÆNTINGAVÍSITALA Gallup lækkar í júní um tæp 19 stig og mælist nú 117,9 stig eftir að hafa hækkað það sem af er ári. Meira

Fastir þættir

25. júní 2003 | Árnað heilla | 24 orð | 1 mynd

60 ÁRA afmæli.

60 ÁRA afmæli. Í dag, miðvikudaginn 25. júní, verður sextugur Guðmundur Einarsson, forstjóri Heilsugæslunnar. Eiginkona hans er Dóra Sigurðardóttir . Þau hjónin eru stödd... Meira
25. júní 2003 | Árnað heilla | 23 orð | 1 mynd

85 ÁRA afmæli .

85 ÁRA afmæli . Í dag, miðvikudaginn 25. júní, er 85 ára Hrefna Hermannsdóttir, dvalarheimilinu Skálarhlíð á Siglufirði. Hún er að heiman í... Meira
25. júní 2003 | Árnað heilla | 45 orð | 1 mynd

90 ÁRA afmæli.

90 ÁRA afmæli. Í dag, miðvikudaginn 25. júní, er níræð Ragnheiður Finnsdóttir, fyrrverandi skólastjóri og kennari, frá Hvilft í Önundarfirði, til heimilis að Skjóli, Kleppsvegi 64, áður Álfheimum 12, Reykjavík . Meira
25. júní 2003 | Fastir þættir | 310 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson

Sveit Roy Wellands frá Bandaríkjunum vann parasveitakeppnina í Menton, fyrsta mót hinnar nýju Evrópuhátíðar sem ætlað er að laða að sér spilara frá öllum heimsálfum. Meira
25. júní 2003 | Árnað heilla | 25 orð | 1 mynd

BRÚÐKAUP .

BRÚÐKAUP . Hinn 27. maí sl. gaf séra Jóna Lísa Þorsteinsdóttir þau Unni Huld Sævarsdóttur og Þórð Kárason saman í Grundarkirkju. Heimili þeirra er á... Meira
25. júní 2003 | Dagbók | 278 orð | 1 mynd

Dómkirkjan.

Dómkirkjan. Hádegisbænir kl. 12.10. Léttur málsverður á eftir. Prestarnir taka við fyrirbænum í síma 5209700. Hallgrímskirkja. Morgunmessa kl. 8. Hugleiðing, altarisganga, léttur morgunverður. Háteigskirkja. Bænaguðsþjónusta kl. 11. Meira
25. júní 2003 | Dagbók | 508 orð

(Jóh. 12, 25).

Í dag er miðvikudagur 25. júní, 176. dagur ársins 2003. Orð dagsins: Sá sem elskar líf sitt, glatar því, en sá sem hatar líf sitt í þessum heimi, mun varðveita það til eilífs lífs. Meira
25. júní 2003 | Dagbók | 50 orð

LJÓÐABROT -

Brunnu beggja kinna björt ljós á mig drósar - oss hlægir það eigi - eldhúss of við felldan; en til ökkla svanna ítrvaxins gat eg líta - þrá muna oss um ævi eldast - hjá þreskeldi. Meira
25. júní 2003 | Viðhorf | 781 orð

Samfélag, er það til?

En vandinn byrjar þegar orðræðan hittir fyrir veruleikann, einkum ef heimurinn á að rúmast innan ferkantaðrar hugmyndafræði. Meira
25. júní 2003 | Fastir þættir | 118 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Bxc6 dxc6 5. h3 Dd6 6. 0-0 c5 7. b3 Be6 8. Rc3 Rf6 9. Bb2 0-0-0 10. d3 Rd7 11. Rg5 h5 12. a4 Be7 13. Rxe6 Dxe6 14. Rd5 Bd6 15. Bc1 f5 16. Bg5 Hdf8 17. h4 f4 18. Df3 c6 19. Rc3 Be7 20. Dh3 Dd6 21. Bxe7 Dxe7 22. Rd1 g5 23. Meira
25. júní 2003 | Fastir þættir | 412 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

YNGSTA barn Víkverja er að byrja í leikskóla þessa dagana en það eru tíu ár síðan hann átti síðast ungviði á yngstu deild slíkrar stofnunar. Og þvílík breyting sem hefur átt sér stað á leikskólum eða þá að mikill munur er á starfi milli skóla. Meira

Íþróttir

25. júní 2003 | Íþróttir | 190 orð | 1 mynd

* ALLAN Borgvardt , sóknarmaður FH...

* ALLAN Borgvardt , sóknarmaður FH leikur ekki með gegn Fram í kvöld. Borgvardt er meiddur í læri en verður líklega leikfær innan tveggja vikna. Meira
25. júní 2003 | Íþróttir | 285 orð

Atvinnukylfingar á Grafarholtsvelli

AMSTEL Light Iceland Open-golfmótið hefst í dag á tveimur völlum samtímis, Hvaleyrarvelli Golfklúbbsins Keilis í Hafnarfirði og Grafarholtsvelli Golfklúbbs Reykjavíkur. Meira
25. júní 2003 | Íþróttir | 248 orð | 1 mynd

Auður Skúladóttir þriðja í 200 leikja klúbbinn

AUÐUR Skúladóttir, knattspyrnukonan reynda úr Stjörnunni, lék í gærkvöld sinn 200. leik í efstu deild þegar lið hennar mætti Breiðabliki á Kópavogsvelli. Meira
25. júní 2003 | Íþróttir | 376 orð | 1 mynd

Elín Anna afgreiddi Stjörnuna

BREIÐABLIK sigraði Stjörnuna í nágrannaslag á Kópavogsvelli í gærkvöldi, 5:2, í lokaleik fyrri umferðar efstu deildar kvenna. Breiðablik er nú í fjórða sæti deildarinnar en Stjarnan í því fimmta, níu stigum á eftir Breiðabliki. Elín Anna Steinarsdóttir, framherji Breiðabliks, átti stórleik í gær og skoraði fjögur mörk. Meira
25. júní 2003 | Íþróttir | 41 orð

Fá ekki breytt nafni

FORRÁÐAMENN knattspyrnuliðsins Florentia Viola fengu ekki að breyta nafni félagsins í Fiorentina. Florentia Viola-nafnið var tekið upp eftir að hið fornfræga lið Fiorentina varð gjaldþrota fyrir tæpum tveimur árum. Meira
25. júní 2003 | Íþróttir | 318 orð

Guðjón slítur samstarfi við Baldur

GUÐJÓN Þórðarson ákvað í gærkvöld að slíta samstarfi við Baldur Sigurðsson og hóp fjárfesta, sem hann hefur verið í forsvari fyrir, vegna hugsanlegra kaupa á enska 2. deildarliðinu Barnsley. Meira
25. júní 2003 | Íþróttir | 248 orð

Indriði segir sér hafa verið lögð orð í munn

INDRIÐI Sigurðsson, landsliðsmaður í knattspyrnu og leikmaður Lillestrøm í Noregi, sagði í samtali við Morgunblaðið að blaðamaður Romerikes Blad í Noregi hefði farið ansi frjálslega með orð sín í viðtali sem birtist í blaðinu um helgina og Morgunblaðið... Meira
25. júní 2003 | Íþróttir | 149 orð

Í keppnisbann fyrir olnbogaskot

KEFLVÍKINGURINN Adolf Sveinsson var í gær úrskurðaður í tveggja leikja bann af aganefnd KSÍ vegna atviks sem átti sér stað í leik Keflavíkur og Leifturs/Dalvíkur í 1. deild karla síðastliðinn föstudag. Meira
25. júní 2003 | Íþróttir | 24 orð

í kvöld

KNATTSPYRNA Efsta deild karla, Landsbankadeild: Akureyrarvöllur: KA - Valur 19.15 KR-völlur: KR - Grindavík 19.15 Kaplakrikavöllur: FH - Fram 19.15 Akranesvöllur: ÍA - Fylkir 19.15 1.deild kvenna: Smárahvammsv. Meira
25. júní 2003 | Íþróttir | 367 orð

Keflavík styrkti stöðu sína

KEFLVÍKINGAR eru með þriggja stiga forystu á toppi 1. deildarinnar í knattspyrnu eftir sanngjarnan 0:2-sigur á liði Hauka í Hafnarfirðinum í gærkvöldi. Meira
25. júní 2003 | Íþróttir | 74 orð

KNATTSPYRNA Efsta deild kvenna Landsbankadeild Breiðablik...

KNATTSPYRNA Efsta deild kvenna Landsbankadeild Breiðablik - Stjarnan 5:2 Elín Anna Steinarsdóttir 8.,41.,57.,82., Ólína G. Viðarsdóttir 65. - Björk Gunnarsdóttir 62., 80. Meira
25. júní 2003 | Íþróttir | 89 orð

Leikið í fjórum borgum

Í ÚRSLITAKEPPNI Evrópumótsins í handknattleik í Slóveníu á næsta ári verður leikið í fjórum borgum. Riðlakeppnin fer höfuðborginni Ljubljana í Tívolí-höllinni sem tekur 8.000 áhorfendur í sæti. Meira
25. júní 2003 | Íþróttir | 702 orð

Líklegt að Fylkir og KR skiji sig frá öðrum

HEIMIR Guðjónsson, fyrirliði FH, segir að leikmenn liðsins séu ekkert að ofmetnast þrátt fyrir að árangur FH í efstu deild sé góður. Meira
25. júní 2003 | Íþróttir | 338 orð | 1 mynd

* PÉTUR Hrafn Sigurðsson, framkvæmdastjóri Körfuknattleikssambands...

* PÉTUR Hrafn Sigurðsson, framkvæmdastjóri Körfuknattleikssambands Íslands, hefur verið tilnefndur af FIBA til að vera annar tveggja eftirlitsmanna á úrslitakeppni EM drengjalandsliða, en mótið verður haldið í Madríd á Spáni síðari hluta næsta mánaðar. Meira
25. júní 2003 | Íþróttir | 262 orð | 1 mynd

Quieroz orðaður við þjálfarastöðuna hjá Madrid

CARLOS Quieroz, aðstoðarþjálfari Sir Alex Ferguson hjá Manchester United, er talinn vera líklegastur til að taka við þjálfun Real Madrid. Meira
25. júní 2003 | Íþróttir | 337 orð | 1 mynd

"Ekki rétt að Guðjón fari fyrir hópi fjárfesta"

BALDUR Sigurðsson, Seltirningur um fertugt, er í stóru hlutverki í mögulegum kaupum fjárfesta, sem koma frá Englandi og meginlandi Evrópu, á knattspyrnufélaginu Barnsley. Baldur hefur verið búsettur í Englandi í 14 ár og stundað þar viðskipti og er framkvæmdastjóri fyrirtækisins Avalon Finance Ltd. sem hefur undanfarna 18 mánuði leitað að álitlegu knattspyrnufélagi fyrir umrædda fjárfesta. Meira
25. júní 2003 | Íþróttir | 286 orð | 1 mynd

Slóvenar vísir til að velja Íslendinga

DREGIÐ verður í riðla lokakeppni Evrópukeppninnar í handknattleik á morgun. Keppnin verður í Slóveníu í lok janúar á næsta ári og verður dregið í borginni Portoroz. Meira
25. júní 2003 | Íþróttir | 106 orð

Tvær sveitir til Belgíu

TVÆR sveitir eldri kylfinga halda til Waterloo í Belgíu um helgina til að verja þar titil sem vannst þar í landi fyrir tveimur árum. Meira
25. júní 2003 | Íþróttir | 145 orð | 1 mynd

* VALUR Fannar Gíslason, varnarmaðurinn sterki...

* VALUR Fannar Gíslason, varnarmaðurinn sterki hjá Fylki , var í gær úrskurðaður í eins leiks bann af aganefnd KSÍ vegna fjögurra gulra spjalda. Meira

Bílablað

25. júní 2003 | Bílablað | 449 orð | 1 mynd

13. Evrópukappaksturinn við hlið Grænhelju

Evrópukappaksturinn fer fram í 13. sinn um komandi helgi og að þessu sinni er Nürburgring í Eifel-fjöllum í vestanverðu Þýskalandi vettvangur hans. Ágúst Ásgeirsson segir frá mótinu. Meira
25. júní 2003 | Bílablað | 315 orð | 1 mynd

313 hestöfl og 750 Nm í Touareg og Phaeton

Alþjóðleg dómnefnd bílablaðamanna hefur ákveðið að veita Volkswagen viðurkenninguna "Vél ársins" fyrir hina nýju V10 TDI dísilvél, sem er með fjölda nýjunga, eins og hún birtist í lúxustorfærujeppanum VW Touareg og lúxusbílnum VW Phaeton. Meira
25. júní 2003 | Bílablað | 137 orð | 1 mynd

Alcoa smíðar felgur á Wrangler

ALCOA framleiddi álfelgur undir Jeep Wrangler Rubicon jeppann fyrir Chrysler-samstæðuna en bíllinn verður í kvikmyndinni Tom Raider þar sem Lara Croft fer með eitt aðalhlutverkið. Meira
25. júní 2003 | Bílablað | 266 orð | 4 myndir

BMW X3 myndaður á Íslandi

BMW er nú að hefja kynningu um allan heim á nýjum jepplingi, BMW X3. Myndir sem BMW sendir út af nýja bílnum voru teknar með mikilli leynd hér á landi svo það er ljóst að hróður íslenskrar náttúru mun berast víða meðal BMW-áhugamanna. Meira
25. júní 2003 | Bílablað | 203 orð | 3 myndir

BMW Z4 kominn til landsins

B&L, umboðsaðili BMW á Íslandi, hefur fengið fyrsta BMW Z4-sportbílinn í hús og er hann til sýnis í höfuðstöðvum B&L á Grjóthálsi. Z4 leysir af hólmi Z3 og kostar ódýrasta útfærsla þessa bíls, með 2,5 lítra, 193 hestafla vél, nálægt 3,4 milljónum króna. Meira
25. júní 2003 | Bílablað | 123 orð | 1 mynd

Cayenne V6 á 6,4 millj. kr.

BÍLABÚÐ Benna, umboðasaðili Porsche á Íslandi, hefur fengið aukinn innflutningskvóta á Cayenne-jeppanum og fær fyrirtækið nokkra bíla í september með 250 hestafla V6 vél. Meira
25. júní 2003 | Bílablað | 166 orð

Coulthard og Frentzen keppa í 150. sinn um helgina

TÍMAMÓT verða á ferli þriggja ökuþóra í Evrópukappakstrinum í Nürburgring um helgina. Verður það 150. kappakstur Heinz-Haralds Frentzens hjá Sauber og Davids Coulthards hjá McLaren í Formúlu-1 og 100. mót Jos Verstappens hjá Minardi. Meira
25. júní 2003 | Bílablað | 349 orð | 1 mynd

Einar í fantaformi

Önnur umferð Íslandsmótsins í þolakstri var haldin á sumarbústaðalandi Grettis Rúnarssonar, bónda í Svínhaga, um síðustu helgi. Bjarni Bærings mætti fyrstur á svæðið og segir hér frá keppninni. Meira
25. júní 2003 | Bílablað | 591 orð | 1 mynd

Guðjón hreifst af Touareg

Guðjón Þórðarson sportaði sig á VW Touareg þegar hann kom heim til Íslands fyrir landsleikinn á móti Litháen. Hann segir í samtali við Guðjón Guðmundsson að Touareg sé sá bíll sem hann myndi kaupa ef kaup á nýjum bíl væru á döfinni. Meira
25. júní 2003 | Bílablað | 100 orð | 1 mynd

Hálfa leið um hnöttinn á Kalos

ÆVINTÝRAMENNIRNIR Phil McNerny og Richard Meredith hyggjast ferðast á Daewoo Kalos frá Luton í Englandi til Seoul í Suður-Kóreu á 80 dögum til fjáröflunar fyrir SOS-barnaþorpin. Meira
25. júní 2003 | Bílablað | 273 orð | 1 mynd

Jordan sakar Ferrari um kúgun

Eddie Jordan á nú í málaferlum á hendur símafyrirtækinu Vodafone sem hann segir hafa ekki uppfyllt samningsskuldbindingar. Sakar hann Ferrari-liðið um tilraunir til að kúga sig til að láta mál, sem rekið er fyrir rétti í London, niður falla. Meira
25. júní 2003 | Bílablað | 52 orð

Mitsubishi Lancer 1.6 Station Wagon

Vél: 1.584 rúmsentimetrar, fjórir strokkar, 16 ventlar. Afl: 98 hestöfl við 5.000 sn./mín. Tog: 150 Nm við 4.000 sn./mín. Eyðsla: 7,0 lítrar í blönduðum akstri. Hröðun: 12,6 sekúndur úr kyrrstöðu í 100 km. Hámarkshraði: 181 km/klst. Lengd: 4.485 mm. Meira
25. júní 2003 | Bílablað | 165 orð | 3 myndir

Nýr 157 í ársbyrjun 2005

FÁIR bílar vöktu jafnmikla athygli og ánægju og Alfa Romeo 156 þegar hann kom á markað árið 1997. Nú eru liðin sex ár sem er nokkuð langur líftími bíls án umtalsverðra breytinga. Meira
25. júní 2003 | Bílablað | 712 orð | 8 myndir

Nýr Lancer með langa sögu

NÝIR bílar hafa ekki beinlínis streymt frá Mitsubishi á undanförnum árum en nú er að verða mikil breyting þar á. Meira
25. júní 2003 | Bílablað | 42 orð

Renna enn á ný hýru auga til Bandaríkjanna

EVRÓPSKIR bílaframleiðendur, sem hafa dregið sig út af Bandaríkjamarkaði á síðustu tveimur áratugum, líta nú aftur hýru auga til Bandaríkjanna. Margir þeirra, t.a.m. Meira
25. júní 2003 | Bílablað | 281 orð | 2 myndir

Rúnar og Baldur kláruðu á einni sérleið

ÖNNUR umferð Íslandsmótsins í ralli var haldin um síðustu helgi og var ekið um Tröllháls, Uxahryggi, Kaldadal og Geitháls. Þrettán áhafnir voru skráðar til leiks, þar af sex á fjórhjóladrifnum bifreiðum. Meira
25. júní 2003 | Bílablað | 224 orð | 1 mynd

Rýfur Schumacher 1.000 stiga múrinn?

Michael Schumacher hjá Ferrari getur náð áfanga sem engum öðrum hefur tekist í Formúlu-1 með því að ljúka keppni í stigasæti í Nürburgring um helgina. Meira
25. júní 2003 | Bílablað | 699 orð | 6 myndir

Touran með allar lausnirnar

VOLKSWAGEN hefur ekki boðið upp á eina vinsælustu gerð bíla í Evrópu, þ.e.a.s. fjölnotabíl í millistærðarflokki, fyrr en núna. Meira
25. júní 2003 | Bílablað | 227 orð | 1 mynd

Tvöhundruð bifhjól í halarófu

UM tvöhundruð bifhjól óku í fylkingu frá Kópavogi austur fyrir fjall og enduðu á Selfossi sl. laugardag. Meira
25. júní 2003 | Bílablað | 73 orð

Volkswagen Touran 1.6 FSI Basicline

Vél: Fjórir strokkar FSI (Fuel Stratified injection). Afl: 115 hestöfl við 5.800 snúninga á mínútu. Tog: 155 Nm við 4.000 snúninga á mínútu. Lengd: 4.391 mm. Breidd: 1.794 mm. Hæð: 1.652 mm. Farangursrými: 695- 1.989 lítrar. Sæti: Sjö. Meira

Úr verinu

25. júní 2003 | Úr verinu | 270 orð

ALLIR FISKMARKAÐIR Bleikja 305 305 305...

ALLIR FISKMARKAÐIR Bleikja 305 305 305 48 14,707 Blálanga 50 19 43 432 18,717 Gellur 520 496 507 209 105,917 Gullkarfi 54 44 19,992 882,502 Hlýri 130 70 88 2,757 242,816 Keila 91 55 680 37,121 Langa 104 16 55 1,579 86,435 Langlúra 66 9 57 536 30,624 Lúða... Meira
25. júní 2003 | Úr verinu | 232 orð

Sumarloðnan komin á Halann

HEFJA mátti loðnuveiðar á sumarvertíð 20. júní sl. Fyrst leituðu skipin úti fyrir Austurlandi en ekkert var að hafa þar og var þá haldið vestur á Halann. Þar fannst loðna og eru skipin nú að fylla sig hvert af öðru. Meira
25. júní 2003 | Úr verinu | 646 orð | 1 mynd

Viðspyrna möguleg gegn tilskipun ESB um fiskeldi

Í GREINARGERÐ sem Stefán Már Stefánsson, lagaprófessor við Háskóla Íslands og sérfræðingur í Evrópurétti, hefur unnið fyrir Landssamband veiðifélaga, og verður birt á næstu dögum, kemur fram að Íslendingar eigi ákveðna viðspyrnu gegn því að taka upp... Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.