Greinar fimmtudaginn 3. júlí 2003

Forsíða

3. júlí 2003 | Forsíða | 190 orð | 1 mynd

Berlusconi harmar ummælin

FORSÆTISRÁÐHERRA Ítalíu, Silvio Berlusconi, bað þýsku þjóðina afsökunar í gær eftir að hafa hæðst að þýskum þingmanni Evrópuþingsins og boðið honum hlutverk nasista í nýrri ítalskri kvikmynd. Meira
3. júlí 2003 | Forsíða | 184 orð

Erfðabreyttan mat skal merkja

BANDARÍSKIR bændur brugðust illa við tilskipunum sem samþykktar voru í Evrópuþinginu í gær þess efnis að merkja skuli sérstaklega öll matvæli sem innihalda erfðabreytt hráefni. Meira
3. júlí 2003 | Forsíða | 266 orð

Frestun jarðganga veldur vonbrigðum

FRESTUN Héðinsfjarðarganga milli Siglufjarðar og Ólafsfjarðar um þrjú ár veldur heimamönnum gríðarlegum vonbrigðum, ef marka má viðbrögð þingmanna, sveitarstjórnarmanna og íbúa sem Morgunblaðið leitaði eftir í gær, í kjölfar fregnar frá... Meira
3. júlí 2003 | Forsíða | 284 orð | 1 mynd

Hersveitir Ísraelsstjórnar fara frá Betlehem

PALESTÍNSKAR öryggissveitir sneru aftur til Betlehem í gær eftir að ísraelsk stjórnvöld létu yfirráð borgarinnar af hendi í samræmi við samkomulag Ariels Sharons, forsætisráðherra Ísraels, og Mahmouds Abbas, forsætisráðherra Palestínu. Meira

Baksíða

3. júlí 2003 | Baksíða | 51 orð

Fleiri breskir ferðamenn til Íslands

BRETAR eru fjölmennasti hópur ferðamanna sem kemur hingað til lands. Fram að þessu hafa Bandaríkjamenn verið í toppsætinu yfir fjölda ferðamanna. Meira
3. júlí 2003 | Baksíða | 155 orð | 1 mynd

Landaði risalaxi

STÆRSTI laxinn sem veiðst hefur í íslenskri á það sem af er sumri, veiddist í Laxá í Aðaldal í gærmorgun, rétt tæplega 22,5 pund, 103 cm. Laxinn veiddist í Brúarhyl á bláan þyngdan Devon og stóð viðureignin yfir í heilar sex mínútur! Meira
3. júlí 2003 | Baksíða | 282 orð

Rúmlega 40 verk sannanlega fölsuð

AF ÞEIM 102 myndum sem ákært var fyrir í stóra málverkafölsunarmálinu var sannað að 41 væri fölsuð. Meira
3. júlí 2003 | Baksíða | 98 orð | 1 mynd

Stúlka lést í bílslysi á Hellisheiði

RÚMLEGA tvítug stúlka lést og tveir slösuðust í árekstri fólksbifreiðar og jeppa á Suðurlandsvegi, skammt frá Litlu kaffistofunni, síðdegis í gær. Stúlkan var ein í fólksbifreiðinni en ökumaður og farþegi í jeppanum. Meira
3. júlí 2003 | Baksíða | 51 orð

Töskur Claptons týndust

GÍTARSNILLINGURINN Eric Clapton kom til landsins í fyrradag til þess að veiða lax. Clapton hefur oft áður komið til Íslands í laxveiði, nánast á hverju sumri undanfarin ár. Meira
3. júlí 2003 | Baksíða | 265 orð | 1 mynd

Uppstoppuð afrísk dýr ekki verið sýnd á Íslandi

HAUSAR afrískra dýra eru meðal þess sem geymsla náttúrugripasafnsins hefur að geyma. Safnið býr við mjög þröngt sýningarhúsnæði sem kemur í veg fyrir að almenningur geti skoðað alla þá gripi sem því hefur áskotnast. Meira
3. júlí 2003 | Baksíða | 102 orð

Viðskiptin tilkynnt um leið og hægt var

ÆSKILEGT hefði verið að tilkynning um kaup Burðaráss hf. og Sjóvár-Almennra hf. á hlut Shell Petroleum Company Ltd. í Skeljungi á mánudag hefði borist Kauphöll Íslands fyrr um daginn, að mati Þórðar Friðjónssonar, forstjóra Kauphallarinnar. Meira

Fréttir

3. júlí 2003 | Innlendar fréttir | 82 orð

21.

21. Landsmót Kiwanis í golfi verður á Strandarvelli á Hellu laugardaginn 5. júlí. Mótið er höggleikur og er opið öllum Kiwanisfélögum og gestum þeirra. Keppt verður í A- og B-flokki karla með og án forgjafar og í kvennaflokki með og án forgjafar. Meira
3. júlí 2003 | Akureyri og nágrenni | 54 orð | 1 mynd

Akandi í klippingu!

ÞAÐ er engu líkara en hún Anna Margrét hafi komið akandi og beðið um klippingu. Svo er þó ekki, heldur bjóða konurnar á hárstofunni Amber á Akureyri krökkum upp á að sitja á þessum forláta bíl meðan þau eru klippt. Meira
3. júlí 2003 | Erlendar fréttir | 188 orð

Allsherjarskrá yfir barnaníðinga

SAMÞYKKT hefur verið í Ástralíu að koma upp allsherjarskrá yfir barnaníðinga í landinu, þrátt fyrir ótta um að þeir geti orðið fyrir árásum almennings. Meira
3. júlí 2003 | Akureyri og nágrenni | 257 orð

Áhugi á að flytja gelatínframleiðsluna heim

FORSVARSMENN Útgerðarfélags Akureyringa velta því fyrir sér þessa dagana hvort hagkvæmt geti verið að hefja framleiðslu á gelatíni úr fiskroði í heimabyggð. Meira
3. júlí 2003 | Erlendar fréttir | 563 orð | 1 mynd

Bauð þingmanni hlutverk nasista í kvikmynd

SILVIO Berlusconi, forsætisráðherra Ítalíu, olli talsverðu uppnámi er hann ávarpaði Evrópuþingið í gær með því að bjóða þýskum þingmanni, sem greip fram í fyrir honum, að leika hlutverk fangavarðar í útrýmingarbúðum nasista í ítalskri kvikmynd. Meira
3. júlí 2003 | Akureyri og nágrenni | 224 orð

Blómamarkaður hjá Býflugunni

BÝFLUGAN og blómið, sem er blómabúð við Glerárgötu, býður bæjarbúum og gestum þeirra að kaupa nokkrar tegundir afskorinna blóma í heilum búntum beint frá garðyrkjustöðvum næstu fjóra daga, eða frá fimmtudegi til sunnudags. Meira
3. júlí 2003 | Landsbyggðin | 225 orð | 1 mynd

Búist við fjölmenni á færeyska daga

FÆREYSKIR dagar verða haldnir helgina 4.-7. júlí í Ólafsvík í 6. skipti. Hátíðin hefur verið mjög vinsæl og aðsókn aukist með hverju ári. Meira
3. júlí 2003 | Austurland | 381 orð | 1 mynd

Bæjarstjórn samþykkir fjárhagsáætlun til sjö ára

FJARÐABYGGÐ hefur samþykkt fjárhagsáætlun fram til ársins 2010. Var hún unnin með hliðsjón af þeirri uppbyggingu sem verður í Fjarðabyggð vegna nýs álvers Alcoa á Reyðarfirði. Áætlunin tekur m.a. mið af 1. Meira
3. júlí 2003 | Innlendar fréttir | 374 orð | 1 mynd

Doktor í efnaverkfræði

*GUÐBJÖRG Hrönn Óskarsdóttir varði fyrir nokkru doktorsritgerð á sviði efnaverkfræði við Purdue-háskóla í West Lafayette, Indiana í Bandaríkjunum. Ritgerðin nefnist "High-Throughput Screening of Catalyst Libraries Using FTIR Imaging". Meira
3. júlí 2003 | Innlendar fréttir | 292 orð

Dæmdar 2,7 milljónir króna í bætur

HÉRAÐSDÓMUR Norðurlands hefur dæmt Raufarhafnarhrepp til að borga fyrrverandi sveitarstjóra, Reyni Þorsteinssyni, 2,7 milljónir króna. Meira
3. júlí 2003 | Innlendar fréttir | 177 orð

Einn verktaki af níu undir áætlun

AÐEINS einn verktaki af níu kom með tilboð undir áætlun Vegagerðarinnar þegar útboð voru opnuð sl. mánudag vegna endurlagningar Snæfellsvegar um Fróðárheiði. Stafnafell ehf. Meira
3. júlí 2003 | Miðopna | 155 orð

Engin ákvörðun tekin um áfrýjun

SIGRÍÐUR Rut Júlíusdóttir, verjandi Péturs Þórs Gunnarssonar í málverkafölsunarmálinu, segir að dómurinn hljóti að teljast sigur fyrir hann. Pétur Þór tekur undir það álit og segir það mikinn létti að þessum áfanga skuli vera lokið. Meira
3. júlí 2003 | Innlendar fréttir | 400 orð | 1 mynd

Enginn notaði viðbótarhliðarspegla

LAUSLEG könnun við munna Hvalfjarðarganga á sunnudagseftirmiðdegi nýverið sýndi að 12% bifreiða voru með fellihýsi, og að engin bifreiðanna var með viðbótarhliðarspegla eins og lög kveða á um. Meira
3. júlí 2003 | Innlendar fréttir | 391 orð | 2 myndir

Enn er veiðin brokkgeng

Enn er veiðin upp og ofan, sums staðar þokkaleg miðað við aðstæður og annars staðar slök. T.d. Meira
3. júlí 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 543 orð | 1 mynd

Erfiðara að hreinsa göturnar nær miðborginni

STARFSMENN Reykjavíkurborgar voru í óða önn að hreinsa götur í rigningunni í Vesturbænum í gær. Starfið gekk ágætlega en stundum vill svo bregða við að fólk skilur eftir bílana sína á götunum svo götusópar komast við illan leik framhjá þeim. Meira
3. júlí 2003 | Erlendar fréttir | 401 orð

Flensa verði skæðasta sýklavopnið

FLENSA gæti orðið hættulegasta sýklavopn framtíðarinnar, en ekki miltisbrandur eða kúabóla sem hingað til hafa verið talin helsta ógnin, að mati vísindamanna við Texas-háskóla sem birta niðurstöður sínar í ritinu Royal Society of Medicine . Meira
3. júlí 2003 | Innlendar fréttir | 126 orð

Flestir fjallvegir opnir

Í DAG verða opnaðir flestir þeir fjallvegir sem hafa verið lokaðir það sem af er ári. Aðeins örfáir fjallvegir við Krákur, austan við Arnarnesheiði, eru enn lokaðir. Þetta eru fjallaslóðar sem eru enn of blautir til að þola umferð. Meira
3. júlí 2003 | Suðurnes | 244 orð | 1 mynd

Fyrsta sólskyggnið í Reykjanesbæ

NÝJA götumyndin á Hafnargötunni í Keflavík hefur verið mörgum verslunareigendum hvatning til að taka þátt í fegrun umhverfisins. Meira
3. júlí 2003 | Austurland | 167 orð | 1 mynd

Gamla frystihúsið endurbyggt

ENDURBYGGING á gamla frystihúsi Síldarvinnslunnar í Neskaupstað hefur nú verið boðin út og verða tilboð opnuð þann 9. júlí n.k. Meira
3. júlí 2003 | Innlendar fréttir | 415 orð

Hefur áhyggjur af minnkandi rannsóknarvinnu lækna

TÓMAS Guðbjartsson, sérfræðingur í skurðlækningum, lýsir áhyggjum af minnkandi þátttöku unglækna og deildarlækna í skurðlæknaþingi í Reykjavík í vor í ritstjórnargrein í nýjasta tölublaði Læknablaðsins. Meira
3. júlí 2003 | Innlendar fréttir | 594 orð | 3 myndir

Héðinsfjarðargöngum frestað til ársins 2006

SAMGÖNGURÁÐHERRA hefur ákveðið að fengnu samþykki ríkisstjórnarinnar að öllum tilboðum í gerð jarðganga milli Siglufjarðar og Ólafsfjarðar um Héðinsfjörð verði hafnað. Fjögur tilboð bárust í útboði sem fór fram í lok maí sl. Meira
3. júlí 2003 | Erlendar fréttir | 182 orð

Hóf skothríð í skóla í Þýskalandi

SEXTÁN ára nemandi í menntaskóla skaut og særði kennslukonu áður en hann beindi byssunni að sjálfum sér í bænum Coburg í Suður-Þýskalandi í gærmorgun. Talið er að konan hafi orðið fyrir skoti þegar hún reyndi að afvopna piltinn. Meira
3. júlí 2003 | Innlendar fréttir | 98 orð | 2 myndir

Hreiðurgerð á malarvegi

HREIÐURGERÐ tjaldsins er yfirleitt fremur fábrotin og lét þessi sér nægja malarveg skammt frá bænum Vatnsdal í Fljótshlíð. Til allrar lukku er vegurinn fáfarinn en um hann fara aðallega fjárbændur sem eiga fé við eyðibýlin ofan við Vatnsdal. Meira
3. júlí 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 68 orð

Hundrað fleiri hundar ættu að vera skráðir

RÚMLEGA 1.100 hundar eru skráðir í umdæminu sem nær yfir Hafnarfjörð, Kópavog, Garðabæ og Bessastaðahrepp. Í nýjasta blaði Fjarðarpóstsins kemur fram að ef drefing hunda á svæðinu væri jöfn ættu um 100 fleiri hundar að vera skráðir í Hafnarfirði. Meira
3. júlí 2003 | Akureyri og nágrenni | 68 orð

Í kvöld kl.

Í kvöld kl. 21.30 á Heitum fimmtudegi í Deiglunni á Akureyri leikur Kvartett Ómars Einarssonar gítarleikara. Auk Ómars skipa kvartettinn þeir Snorri Sigurðsson, trompet, Stefán Ingólfsson, bassa og Benedikt Brynleifsson, trommur. Meira
3. júlí 2003 | Innlendar fréttir | 189 orð | 1 mynd

Íslenskt vatn selt víða á Manhattan

DREIFING á íslensku vatni frá Ölgerðinni Agli Skallagrímssyni hefur gengið vel í New York og Boston í Bandaríkjunum. Margir staðir á Manhattan selja nú íslenskt vatn undir vörumerkinu Iceland Spring að sögn Jóns Diðriks Jónssonar, forstjóra... Meira
3. júlí 2003 | Innlendar fréttir | 214 orð | 2 myndir

Kjaftshögg fyrir byggðarlagið

JAKOBI Erni Kárasyni, íbúa á Siglufirði, var mjög brugðið þegar fréttaritari Morgunblaðsins tjáði honum fréttirnar um Héðinsfjarðargöngin síðdegis í gær. Jakob sagði þetta "kjaftshögg" fyrir byggðarlagið. Meira
3. júlí 2003 | Innlendar fréttir | 210 orð | 1 mynd

Kom okkur algjörlega á óvart

STEFANÍA Traustadóttir, bæjarstjóri á Ólafsfirði, segir að tíðindin um frestun Héðinsfjarðarganga hafi komið Ólafsfirðingum algjörlega á óvart. Meira
3. júlí 2003 | Innlendar fréttir | 844 orð | 1 mynd

Kræktu áður en krækt er í þitt

Árni Vigfússon er fæddur í Vatnsdalshólum í Vatnsdal 7. ágúst árið 1948. Hann hefur starfað í lögreglunni síðan 1975, þar af sem aðalvarðstjóri í 12 ár og gegnir í dag stöðu aðstoðaryfirlögregluþjóns sem hann tók við fyrir tveimur árum. Árni er yfirmaður forvarnardeildar Lögreglunnar í Reykjavík. Árni er kvæntur og á fjögur börn. Meira
3. júlí 2003 | Innlendar fréttir | 322 orð

Kvöldgöngur um skáldaslóðir í Mosfellsdal Bjarki...

Kvöldgöngur um skáldaslóðir í Mosfellsdal Bjarki Bjarnason leiðsögumaður verður með kvöldgöngur um skáldaslóðir í Mosfellsdal alla fimmtudaga í júlímánuði. Lagt er af stað frá Gljúfrasteini kl. 19.30, þátttökugjald er 500 kr. en ókeypis fyrir börn. Meira
3. júlí 2003 | Innlendar fréttir | 204 orð | 3 myndir

Landið skoðað og hlýtt á tónlist

FORSETI Þýskalands, dr. Johannes Rau og fylgdarlið, fóru í gær í skoðunarferð til Nesjavalla, Þingvalla og að Gullfossi og Geysi. Á Þingvöllum sat forsetinn hádegisverðarboð Davíðs Oddssonar forsætisráðherra. Meira
3. júlí 2003 | Innlendar fréttir | 61 orð

Leiðrétt

Rangar upplýsingar um hljóðfæraleikara Í umfjöllun um nýjan hljómdisk Árna Gunnlaugssonar í blaðinu 28. júní láðist að geta tveggja hljóðfæraleikara, þ.e. Ingunnar Hildar Hauksdóttur píanóleikara og Eyjólfs Eyjólfssonar, sem lék á flautu í einu laganna. Meira
3. júlí 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 101 orð | 1 mynd

Leikskólabörn í hátíðarskapi

SUMARHÁTÍÐ leikskóla Seltjarnarness var haldin hátíðleg í skrúðgarðinum við Bakkavör á dögunum. Börnin fóru í skrúðgöngu frá leikskólunum í garðinn undir lúðrablæstri lúðrasveitar Seltjarnarness. Meira
3. júlí 2003 | Innlendar fréttir | 336 orð

Meðalhiti hefur aðeins tvisvar verið hærri

MEÐALHITINN í Reykjavík fyrstu sex mánuði ársins var 5,1° sem er það þriðja hæsta síðan mælingar hófust, að sögn Þórönnu Pálsdóttur, veðurfræðings hjá Veðurstofu Íslands. Meira
3. júlí 2003 | Innlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

Merkingar á friðlýstum svæðum

UMHVERFISSTOFNUN vinnur að því í sumar að koma upp skiltum og merkingum á friðlýstum svæðum víðsvegar um landið. Skiltin eru ætluð til leiðbeiningar en á þeim eru upplýsingar um afmörkun, aðgengi, sérstöðu og annað sem getur gagnast ferðamönnum. Meira
3. júlí 2003 | Austurland | 79 orð | 1 mynd

Miðbæir fá andlitslyftingu

BÆJARSTJÓRN Fjarðabyggðar ákvað fyrr á þessu ári að árið skyldi vera ár umhverfisins í Fjarðabyggð. Í því skyni hefur verið tekin ákvörðun um fegrun miðbæjanna í öllum byggðakjörnum sveitarfélagsins; Reyðarfirði, Eskifirði og Neskaupstað. Meira
3. júlí 2003 | Innlendar fréttir | 243 orð | 1 mynd

Mikil vonbrigði og undrun

KRISTJÁN L. Möller, siglfirskur þingmaður Samfylkingarinnar í Norðausturkjördæmi, segist vera undrandi og svekktur eftir að hafa fregnað af frestun Héðinsfjarðarganganna á fundi þingmanna kjördæmisins í gær með samgönguráðherra. Meira
3. júlí 2003 | Miðopna | 203 orð | 2 myndir

Mikilvægt fyrir eigendur myndanna

JÓN H. Snorrason, saksóknari ríkislögreglustjóra í málverkafölsunarmálinu, segir það mikilvægt að Héraðsómur hafi í langflestum tilvikum fallist á að myndirnar sem ákært var fyrir væru falsaðar. Meira
3. júlí 2003 | Innlendar fréttir | 128 orð

Minkarnir urðu að einni rottu

NOKKRAR ábendingar hafa borist golfvallaryfirvöldum í Nesklúbbinum undanfarið um minka í kríuvarpinu á Seltjarnarnesi. Þegar meindýraeyðir kom á staðinn reyndist þó ekki um minka að ræða heldur ummerki eftir rottu. Meira
3. júlí 2003 | Suðurnes | 155 orð | 1 mynd

Mynd júlímánaðar í Kjarna

NÝ MYND mánaðarins hefur verið sett upp í Kjarna, Hafnargötu 57, í Reykjanesbæ. Hér er um að ræða kynningu á félögum í Félagi myndlistarmanna í Reykjanesbæ á vegum Listasafns Reykjanesbæjar. Listamaður júlímánaðar er Sigurveig Þorleifsdóttir. Meira
3. júlí 2003 | Austurland | 108 orð

Netkaffihús opnað

Á STÖÐVARFIRÐI var fyrir skemmstu opnað netkaffihús, sem ber nafnið Netcafé SMS. Kaffihúsið er að Skólabraut 10 og býðst gestum þess, auk veitinga, aðgangur að tölvum með háhraðanetsambandi. Meira
3. júlí 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 75 orð | 1 mynd

Ný helluverksmiðja tekin í notkun

NÝ helluverksmiðja Steinsteypunnar ehf. var tekin í notkun á athafnasvæði verksmiðjunnar á Hringhellu í Hafnarfirði á dögunum. Lúðvík Geirsson, bæjarstjóri í Hafnarfirði, gangsetti verksmiðjuna formlega. Meira
3. júlí 2003 | Landsbyggðin | 108 orð | 1 mynd

Opnun fagnað á nýjum stað

UPPLÝSINGA- og kynningarmiðstöð Vesturlands flutti í Hyrnuna í byrjun sumars, en var áður til húsa handan götunnar í húsnæði Framköllunarþjónustunnar. Með nýrri staðsetningu í alfaraleið er hægt að þjónusta ferðamennina betur. Meira
3. júlí 2003 | Innlendar fréttir | 797 orð

Óvissa um hvort lifni yfir atvinnulífinu

SÉRFRÆÐINGAR í vinnumarkaðsmálum og ráðgjafar vinnumiðlana eru sammála um að atvinnuleysi ungs fólks sé meira vandamál nú en áður. Þá virðist atvinnuleysi háskólamenntaðra og fólks með sérþekkingu einnig fara vaxandi. Meira
3. júlí 2003 | Miðopna | 243 orð

Ráðleggur Jónasi ekki að áfrýja

KARL Georg Sigurbjörnsson, verjandi Jónasar Freydals Þorsteinssonar í málverkafölsunarmálinu, segist ekki geta ráðlagt skjólstæðingi sínum að áfrýja skilorðsbundnum dómi Héraðsdóms Reykjavíkur nema það sé honum grundvallaratriði að sanna sakleysi sitt. Meira
3. júlí 2003 | Innlendar fréttir | 166 orð

Reyndu að smygla 16 kílóum af hassi

ÍSLENDINGUR og Dani hafa verið úrskurðaðir í gæsluvarðhald vegna tveggja fíkniefnabrota, en þeir reyndu að smygla samtals 16 kg af hassi til landsins. Meira
3. júlí 2003 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Safna fyrir ferð í æfingabúðir

STRÁKARNIR í drengjaflokki KFÍ á Ísafirði eru um þessar mundir að safna sér fyrir utanlandsferð í ágúst en þeir hyggjast taka þátt í alþjóðlegum æfingabúðum í London. Meira
3. júlí 2003 | Innlendar fréttir | 1231 orð | 8 myndir

Sagan endurtekur sig

"Sagan endurtekur sig" segir gamalt máltæki. Það sannast einmitt þessa dagana þegar stjórnvöld víkja sér undan þeirri stjórnarskrárbundnu skyldu að ræða herstöðvamál í utanríkismálanefnd. Meira
3. júlí 2003 | Innlendar fréttir | 141 orð | 1 mynd

Samþykkti ekki með bros á vör

VALGERÐUR Sverrisdóttir, iðnaðarráðherra og 1. þingmaður Norðausturkjördæmis, segist ekki hafa samþykkt frestun Héðinsfjarðarganga með bros á vör, eins og hún orðar það. Meira
3. júlí 2003 | Erlendar fréttir | 320 orð | 2 myndir

Sautján fórust í lestarslysi

AÐ minnsta kosti 17 manns létu lífið og meira en 20 slösuðust þegar eimvagn og tveir farþegavagnar járnbrautarlestar fóru út af brú yfir fjölfarið stræti í bænum Warangal í Andhra Pradesh. Meira
3. júlí 2003 | Innlendar fréttir | 138 orð | 1 mynd

SIGURÐUR ELÍS SIGURJÓNSSON

SIGURÐUR Elís Sigurjónsson forstjóri varð bráðkvaddur á Heilsustofnun NLFÍ í Hveragerði 1. júlí. Sigurður var fæddur í Neskaupstað 25. apríl árið 1945, einn sex barna hjónanna Sigurjóns Jónssonar múrarameistara og Vilborgar Pálsdóttur húsfreyju. Meira
3. júlí 2003 | Innlendar fréttir | 71 orð

Smáríkjasetur opnað í dag

Í DAG kl. 13 verður haldin opnunarhátíð Rannsóknaseturs um smáríki við Háskóla Íslands. Athöfnin fer fram í hátíðarsal HÍ. Herra Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, setur opnunarhátíðina en einnig flytja dr. Meira
3. júlí 2003 | Miðopna | 165 orð

Stærsta málverkafölsunarmál Evrópu

TALIÐ er að þetta sé stærsta málverkafölsunarmál sem komið hefur upp í Evrópu, bæði miðað við fjölda myndverka og fjölda þeirra listamanna sem skráðir eru fyrir þeim, að því er fram kemur í ársskýrslu ríkislögreglustjóra fyrir árið 2002. Meira
3. júlí 2003 | Erlendar fréttir | 402 orð | 1 mynd

Taldir vera að þróa kjarnaodda

FJÖLMIÐLAR og þingmenn í Suður-Kóreu kröfðust þess í gær að stjórn landsins skýrði frá öllum upplýsingum sem hún hefði fengið um að Norður-Kóreumenn kynnu að vera að þróa kjarnaodda í eldflaugar. Meira
3. júlí 2003 | Miðopna | 1436 orð | 1 mynd

Talið sannað að ákærðu vissu af sex fölsunum

Ákærðu í stóra málverkafölsunarmálinu voru í gær dæmdir í skilorðsbundið fangelsi fyrir fjársvik og skjalafals en þeir hafa ávallt haldið fram sakleysi sínu. Ekki var sannað að þeir hefðu sjálfir falsað eða látið falsa málverkin. Meira
3. júlí 2003 | Austurland | 66 orð | 1 mynd

Tankarnir dregnir á brott

LOÐNUVERKSMIÐJUNNI á Reyðarfirði hefur verið lokað og standa þar nú yfir miklar breytingar. Heimaey VE sigldi af stað til Vestmannaeyja með þrjá tanka í eftirdragi á þar til gerðum pramma. Tveir þeir stærri sem eru 1. Meira
3. júlí 2003 | Innlendar fréttir | 413 orð | 1 mynd

Telur Þjóðverja geta lært af Íslendingum

FORSETI Þýskalands, dr. Johannes Rau, átti fund með Davíð Oddssyni forsætisráðherra í Ráðherrabústaðnum við Tjörnina í gærmorgun. Að sögn Davíðs áttu þeir góðar viðræður og tók Þýskalandsforseti undir það en þakkaði jafnframt hlýjar viðtökur. Meira
3. júlí 2003 | Suðurnes | 201 orð | 1 mynd

Tíu Búmannaíbúðir afhentar

Húsnæðissamvinnufélagið Búmenn afhenti tíu nýjar íbúðir við hátíðlega athöfn í Vogum á Vatnsleysuströnd sl. þriðjudag. Um er að ræða fimm parhús með ýmist sólstofu eða bílskúr. Eru íbúðirnar af tveimur stærðum, 77 og 93 fermetrar. Meira
3. júlí 2003 | Akureyri og nágrenni | 122 orð

Tveir vilja leigja í Þórsstíg

BRIM hf. sem á Útgerðarfélag Akureyringa og Símenntunarmiðstöð Eyjafjarðar hafa átt í viðræðum um leigu á hluta af iðnaðar- og skrifstofuhúsnæði við Þórsstíg 4, en þar var Ako-Plast síðast til húsa. Meira
3. júlí 2003 | Landsbyggðin | 161 orð | 1 mynd

Um 200 skráðir til leiks í sex flokkum

ÞRÁTT fyrir dumbungsveður í upphafi Landsmóts kylfinga 35 ára og eldri sem hófst á Akranesi í gærmorgun er bjart yfir keppendum og mótshöldurum enda um 200 keppendur skráðir til leiks í sex flokkum. Meira
3. júlí 2003 | Innlendar fréttir | 72 orð

Undrast launahækkanir

STJÓRN Félags ungra framsóknarmanna í Skagafirði hefur sent frá sér ályktun þar sem hún lýsir furðu yfir gríðarlegum hækkunum á launum sveitarstjórnarmanna í Skagafirði sem meirihluti sveitarstjórnar hefur knúið fram, eins og segir í tilkynningu frá... Meira
3. júlí 2003 | Innlendar fréttir | 107 orð

Vilja fund um stöðu varnarliðsins

ODDVITI minnihlutans í bæjarstjórn Reykjanesbæjar, Jóhann Geirdal, lagði fram þá tillögu á bæjarstjórnarfundi á þriðjudag, að boðað yrði hið fyrsta til fundar með sveitarstjórnarmönnum á Suðurnesjum ásamt fulltrúum ríkisstjórnarinnar. Meira
3. júlí 2003 | Innlendar fréttir | 250 orð

Vísir að gosminjasafni á ljósmyndasýningu

Í DAG eru 30 ár frá því að eldgosinu í Vestmannaeyjum var lýst formlega lokið. Í tilefni af því hefjast hátíðarhöld í bænum í dag og standa fram á sunnudag og verður margt á boðstólum. Meira
3. júlí 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 95 orð

Þerney ehf. fær ekki lóð á Tryggvagötu

BORGARRÁÐ ákvað í gær að veita Þerneyju ehf. ekki lóð á Tryggvagötu 13 eins, en félagið hafði átt í viðræðum við borgina um að byggja á lóðinni. Þerney ehf. Meira
3. júlí 2003 | Innlendar fréttir | 193 orð | 1 mynd

Þetta eru mjög vondar fréttir

ÞETTA eru mjög vondar fréttir og fyrstu viðbrögðin eru auðvitað mikil vonbrigði. Meira

Ritstjórnargreinar

3. júlí 2003 | Leiðarar | 362 orð

Aukinn skilningur

Bryndís Hlöðversdóttir, formaður þingflokks Samfylkingarinnar, talar af meiri skynsemi um þau málefni, sem snúa að varnarstöðinni á Keflavíkurflugvelli hér í Morgunblaðinu í gær en flokkssystkini hennar hafa gert síðustu daga. Meira
3. júlí 2003 | Leiðarar | 352 orð

Frá Reykjavík til Central Park

Líklega eiga fáir meiri þátt í að móta ímynd Íslands út á við þessa dagana en íslenskir tónlistarmenn. Sú athygli og þær vinsældir sem margir íslenskir listamenn á sviði dægurtónlistar njóta hefur mikil áhrif. Meira
3. júlí 2003 | Staksteinar | 356 orð

- Ríkisrekið útvarp

Ögmundur Jónasson vitnar á heimasíðu sinni í ummæli Birgis Ármannssonar og Katrínar Júlíusdóttur á Stöð 2. Meira

Menning

3. júlí 2003 | Menningarlíf | 99 orð

Aðalheiður S.

Aðalheiður S. Eysteinsdóttir opnar sýningu á Hornbjargsvita. Opnun sýningarinnar er liður í verkinu "40 sýningar á 40 dögum". Kristín Þorgrímsdóttir , skrifari, heldur sýningu á forntextaverkum sínum á Kaffi Espresso í Spönginni, Grafarvogi. Meira
3. júlí 2003 | Fólk í fréttum | 180 orð | 3 myndir

* ARI Í ÖGRI: Trúbadorinn Óskar...

* ARI Í ÖGRI: Trúbadorinn Óskar Einarsson fimmtudag. Dúettinn Acoustics föstudag og laugardag. * BILLABAR, Seyðisfirði: Dj Skugga-Baldur föstudag. * CAFÉ AMSTERDAM: Stóri- Björn föstudag og laugardag. Meira
3. júlí 2003 | Fólk í fréttum | 199 orð | 1 mynd

Á fornum hipp-hopp-slóðum

HIPP-hopp-tónlistarstefnan á rætur sínar í Harlem og Bronx þar sem rapparar komu fram á sjónarsviðið fyrir röskum tveimur áratugum. Meira
3. júlí 2003 | Menningarlíf | 55 orð

Á skáldaslóð

BJARKI Bjarnason leiðsögumaður verður með kvöldgöngur um skáldaslóðir í Mosfellsdal alla fimmtudaga í júlímánuði. Meira
3. júlí 2003 | Fólk í fréttum | 106 orð | 1 mynd

Buddy Hackett allur

BANDARÍSKI gamanleikarinn Buddy Hackett er látinn, 78 ára að aldri. Hackett var fæddur í Brooklyn í New York árið 1924 og hóf feril sinn sem kabarettleikari í smáklúbbum í borginni. Meira
3. júlí 2003 | Menningarlíf | 884 orð | 2 myndir

Einar Már Guðvarðarson

MÖRGUM var brugðið er þeir litu tilkynningu af fráfalli Einars Más Guðvarðarsonar myndlistarmanns í blaðinu 26. júní. Meira
3. júlí 2003 | Fólk í fréttum | 247 orð | 1 mynd

Eldað vítt og breitt

ÞEIR félagar Jón Arnar Guðmundsson og Rúnar Gíslason matreiðslumenn ætla í sumar í annað sinn að elda góðan mat í þáttum sínum Heima er bezt. Í þáttunum hafa þeir haft þann sið að heimsækja þjóðþekkta einstaklinga og sýna listir sínar í eldhúsum þeirra. Meira
3. júlí 2003 | Fólk í fréttum | 271 orð | 2 myndir

Fólk í fréttum

KELLY Osbourne hefur eignast nýjan kærasta. Pilturinn sá heitir Rob Aston og er höfuðpaur hljómsveitarinnar The Transplants . Kelly var áður með söngvara hljómsveitarinnar Used , Bert McCracken , en sá kaus að slíta sambandi þeirra á Valentínusardag. Meira
3. júlí 2003 | Fólk í fréttum | 719 orð | 2 myndir

Fullt af nýjum lögum

HLJÓMSVEITIRNAR Vinyl og Leaves hafa báðar látið að sér kveða undanfarið. Meira
3. júlí 2003 | Menningarlíf | 120 orð | 1 mynd

Fyrstu hádegistónleikar sumarsins í Hallgrímskirkju

GUÐRÚN S. Birgisdóttir flautuleikari og organistinn Kjartan Sigurjónsson halda tónleika í Hallgrímskirkju kl. 12 í dag og marka þeir upphaf sumartónleikaraðarinnar Sumarkvöld við orgelið. Liður í henni eru hádegistónleikar á fimmtudögum og laugardögum. Meira
3. júlí 2003 | Fólk í fréttum | 226 orð | 1 mynd

Geggjun

Bandaríkin 2001. Myndform. VHS (95 mín.) Bönnuð innan 16 ára. Leikstjóri: Lucky McKee. Aðalleikendur: Angela Bettis, Jeremy Sisto, Anna Faris, James Duval, Nicole Hiltz. Meira
3. júlí 2003 | Menningarlíf | 54 orð

Gítardúó í Hafnarborg

DUO Campanas halda tónleika í Hafnarborg kl. 20 í kvöld. Dúettinn eru gítarleikararnir Eric Lammers frá Hollandi og Þórólfur Stefánsson. Meira
3. júlí 2003 | Fólk í fréttum | 155 orð | 1 mynd

Glæpsamleg sálfræði

Bandaríkin 2002. Skífan VHS/DVD. Bönnuð innan 16 ára. (95 mín.) Leikstjórn: Evelyn Purcell. Aðalhlutverk: Gina Gershan, Sean Patrick Flanery og Michael Biehn. Meira
3. júlí 2003 | Fólk í fréttum | 195 orð | 1 mynd

Hjartsláttur á Ísafirði

ÞÓRA Karítas og Mariko eru mættar aftur í fullu fjöri á skjáinn í sumar, með þáttinn Hjartslátt á ferð og flugi . Stelpurnar hafa sagt skilið við strætóinn í bili og hefja sig nú til flugs með Flugfélagi Íslands; í sumar er landið allt undir! Meira
3. júlí 2003 | Fólk í fréttum | 152 orð | 1 mynd

Hvað ef?

Bandaríkin 2002. Skífan VHS/DVD. Öllum leyfð. (89 mín.) Leikstjórn Fisher Stevens. Aðalhlutverk Marisa Tomei, Kyra Sedgwick, Ron Eldard, Patrick Breen. Meira
3. júlí 2003 | Myndlist | 1286 orð | 1 mynd

Kraftur heillar þjóðar

Til 6. september. Gerðarsafn er opið þriðjudaga til sunnudaga frá kl. 11-17. Meira
3. júlí 2003 | Fólk í fréttum | 612 orð | 7 myndir

LED ZEPPELIN - HOW THE WEST...

LED ZEPPELIN - HOW THE WEST WAS WON Það liggur við að hægt sé að lýsa yfir að þessi sé yfir gagnrýni hafin. Meira
3. júlí 2003 | Fólk í fréttum | 106 orð | 4 myndir

Meistarar formsins á Akureyri

FJÖLMENNI mætti við opnun sýningarinnar Meistarar formsins: Úr höggmyndasögu 20. aldar, sem opnuð var í Listasafninu á Akureyri á laugardaginn. Þar getur að líta yfirlit yfir höggmynda- og rýmislist 20. Meira
3. júlí 2003 | Fólk í fréttum | 162 orð | 1 mynd

Mögnuðustu tónleikar í manna minnum

Tónleikar Bjarkar Guðmundsdóttur á lokadegi Hróarskelduhátíðarinnar fá hæstu einkunn, sex stjörnur, í grein gagnrýnanda blaðsins Berlingske Tidende , Pers Reinholdts Nielsens. Meira
3. júlí 2003 | Fólk í fréttum | 255 orð | 2 myndir

Nicole Kidman er flutt inn til...

Nicole Kidman er flutt inn til Lenny Kravits , nokkrum dögum eftir að fyrstu fregnir bárust af meintu ástarævintýri áströlsku leikkonunnar og bandaríska tónlistarmannsins. Meira
3. júlí 2003 | Fólk í fréttum | 569 orð | 1 mynd

Orðinn þekkt andlit í Svíþjóð

UNGUR Íslendingur, Sverrir Páll Guðnason, er að gera það gott í leiklistinni í Svíþjóð. Hann er aðeins 24 ára og flutti til Svíþjóðar með fjölskyldu sinni árið1990 þegar faðir hans Guðni Jóhannesson var skipaður prófessor við tækniháskólann í Stokkhólmi. Meira
3. júlí 2003 | Fólk í fréttum | 206 orð | 1 mynd

Singapore Sling á heima í New York

TÓNLEIKARNIR sem íslensku hljómsveitirnar Singapore Sling, Apparat Organ Quartet og Trabant héldu í Central Park-garðinum í New York vöktu greinilega athygli ritstjórnar dagblaðsins The New York Times. Meira
3. júlí 2003 | Fólk í fréttum | 477 orð | 2 myndir

Takk fyrir þetta, Maus

Fimmta plata hljómsveitarinnar Maus. Birgir Örn Steinarsson spilar á gítar og syngur, Daníel Þorsteinsson slær á trommur, Eggert Gíslason spilar á bassa og Páll Ragnar Pálsson spilar á gítar. Að auki spilar Marcus Meyersieck á hljómborð og Jochen Naaf á kassagítar. Meyersieck og Naaf stjórna upptökum, sem fóru fram í Das Studio í Dortmund í fyrrasumar. Öll lög eftir hljómsveitina og textar eftir Birgi Örn. Meira
3. júlí 2003 | Menningarlíf | 130 orð

Tónlist eftir fjögur staðartónskáld í Skálholti

ÖNNUR helgi Sumartónleika í Skálholtskirkju er að ganga í garð og verða staðartónskáldin fjögur; Bára Grímsdóttir, Hugi Guðmundsson, Tryggvi M. Baldvinsson og Þuríður Jónsdóttir og verður stór hluti tónlistarflutnings helgarinnar tileinkaður þeim. Meira
3. júlí 2003 | Fólk í fréttum | 205 orð | 1 mynd

Virginía á veðhlaupabrautinni

Bandaríkin/Kanada 2002. Skífan. VHS (100 mín.) Öllum leyfð. Leikstjóri: Peter Markle. Aðalleikendur: Lindze Letherman, Gabriel Byrne, Joanne Whalley. Meira
3. júlí 2003 | Menningarlíf | 45 orð

Þjóðlagahátíð á Siglufirði

Fimmtudagur Siglufjarðarkirkja kl. 20 Magnea Tómasdóttir sópransöngkona syngur trúarleg íslensk þjóðlög í útsetningu Smára Ólasonar. Undirleikari er Guðmundur Sigurðsson organisti. Grána við Síldarminjasafnið kl. 21. Meira

Umræðan

3. júlí 2003 | Aðsent efni | 824 orð | 1 mynd

Bólgnandi lyfsölukeðjur

Í GREIN sinni í Mbl. 28. júní sl. ræðir Björn Ingi Hrafnsson um "bólgnandi" lyfjaverð. Þetta hugtak er ágætt til að vekja athygli á stöðu lyfsölu- og heilbrigðismála almennt. Meira
3. júlí 2003 | Bréf til blaðsins | 660 orð

Byssan og Bandaríkin

SEXTÁNDA júní síðastliðinn skrifar Halldór Þorsteinsson bréf til blaðsins undir yfirskriftinni "Byssan er bezti vinur mannsins". Meira
3. júlí 2003 | Bréf til blaðsins | 336 orð | 2 myndir

Er íslenska framleiðslan lakari en sú...

Er íslenska framleiðslan lakari en sú erlenda? TÖFLUR og lyf frá íslenskum framleiðendum eru ekki auðkennd líkt og gengur og gerist með erlend lyf. Þetta er bagalegt ef verið er að skammta lyf og þau ruglast saman. Meira
3. júlí 2003 | Aðsent efni | 582 orð | 1 mynd

Frá höftum til frjálsræðis í viðskiptum

MIKIL umskipti hafa orðið í viðskiptamálum þjóðarinnar á síðustu rúmum 40 árum. Innflutningsverslunin var við upphaf þessa tímabils háð innflutningsleyfum og hið sama gilti um útflutningsverslunina. Einokun ríkti við útflutning á saltfiski. Meira
3. júlí 2003 | Aðsent efni | 435 orð

Hvað er oflæti?

Ef dómgreindina vantar í vitið verður ekki framhjá því litið að hæfnin til þess að hugsa með rökum hefur ekki nýst af þeim sökum. Meira
3. júlí 2003 | Aðsent efni | 298 orð | 1 mynd

Hver er afstaða borgarstjóra?

SAUTJÁNDA júní síðastliðinn buðu borgaryfirvöld í Reykjavík til hátíðarsamkomu í miðborginni. Samkoma þessi fór hið besta fram en þó bar skugga á er lögregla vísaði af Austurvelli hópi hátíðargesta sem höfðu uppi þögul og friðsamleg mótmæli. Meira
3. júlí 2003 | Bréf til blaðsins | 104 orð

LENKA, sem er 27 ára gömul,...

LENKA, sem er 27 ára gömul, óskar eftir kvenkyns pennavinum, helst á Netinu. Hún talar ensku, spönsku og sænsku. Hún hefur áhuga á lestri, listum, sporti, dýrum o.fl. Lenka Kurzweilova, Bajkonurska 736, 149 00 Praha 4, Czech Republic. Meira
3. júlí 2003 | Aðsent efni | 485 orð | 1 mynd

Rekstrarvandi Landspítala - lyfjakostnaður

MIKIL umfjöllun er með jöfnu millibili um lyfjaverð og lyfjakostnað. Meira
3. júlí 2003 | Aðsent efni | 711 orð | 1 mynd

Sameining ríkisháskóla á Íslandi

AUKIÐ framboð á háskólanámi hér á landi undanfarna áratugi var heillaskref, ekki síst til að breyta rótgrónum hefðum og koma betur til móts við fjölbreyttar þarfir nútímasamfélags. Meira
3. júlí 2003 | Bréf til blaðsins | 113 orð

Sérpar í stað sherpa

Í FRÉTTUM af fjallgöngugörpum austur í Himalajafjöllum er fylgdarmanna þeirra oft getið og þeir nefndir sherpar, með greini sherparnir. Hálfíslenskuð orð úr ensku með viðskeyttum íslenskum greini þykja mér ósmekkleg, enda oftast óþörf. Meira
3. júlí 2003 | Aðsent efni | 470 orð | 1 mynd

Svört skýrsla um íbúaþróun í Reykjavík

NÝLEGA var kynnt skýrsla Þróunar- og fjölskyldusviðs Reykjavíkurborgar um þróun mannfjölda og búferlaflutninga í Reykjavík og á höfuðborgarsvæðinu árin 1990-2002. Auk þess var kynnt í maí sl. yfirlit um byggingaframkvæmdir í Reykjavík árið 2002. Meira
3. júlí 2003 | Aðsent efni | 689 orð | 1 mynd

Um lyf og lyfjakostnað

UMRÆÐU um lyfjamál og vaxandi lyfjakostnað ber að fagna. Meira
3. júlí 2003 | Bréf til blaðsins | 24 orð | 1 mynd

Þessir duglegu krakkar héldu tombólu til...

Þessir duglegu krakkar héldu tombólu til styrktar Styrktarfélagi krabbameinssjúkra barna og söfnuðu þau 11.860 kr. Þau eru Dagný Brá Jónsdóttir og Árni Valur... Meira

Minningargreinar

3. júlí 2003 | Minningargreinar | 2141 orð | 1 mynd

ANNA ÓLAFSDÓTTIR

Anna Ólafsdóttir fæddist á Siglufirði 25. október 1912. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Hlíð á Akureyri 21. júní síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Ólafur Þorkell Eiríksson, f. á Stóru Brekku í Fljótum 19. apríl 1869, d. 26. Meira  Kaupa minningabók
3. júlí 2003 | Minningargreinar | 3077 orð | 1 mynd

EINAR MÁR GUÐVARÐARSON

Einar Már Guðvarðarson fæddist 9. febrúar 1954 í Reykjavík. Hann lést á heimili sínu í Hafnarfirði 24. júní síðastliðinn. Foreldrar hans voru Guðvarður Jónsson verslunarmaður og hljóðfæraleikari, f. 10. júní 1916, d. 12. Meira  Kaupa minningabók
3. júlí 2003 | Minningargreinar | 2322 orð | 1 mynd

ERNA KATRÍN ÓLADÓTTIR

Erna Katrín Óladóttir fæddist í Reykjavík 28.8. 1944. Hún lést á heimili sínu 23.6. síðastliðinn. Foreldrar hennar eru Óli Valdimarsson, deildarstjóri í Reykjavík, f. 2.11. 1916, og Rut Þórðardóttir húsfreyja, f. 25.3. 1917, d. 10.6. 1995. Meira  Kaupa minningabók
3. júlí 2003 | Minningargreinar | 1022 orð | 1 mynd

SIGURÐUR JÓNSSON

Sigurður Jónsson frá Einarsstöðum í Reykjadal fæddist 23. janúar 1920. Hann lést að Sóltúni, í Reykjavík, hinn 18. júní sl. Foreldrar Sigurðar voru Jón Haraldsson og Þóra Sigfúsdóttir, búendur að Einarsstöðum í Reykjadal, S-Þing. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

3. júlí 2003 | Neytendur | 678 orð

Grillmatur og salat með afslætti

BÓNUS Gildir 3.-6. júlí nú kr. áður kr. mælie.verð Thule léttöl 49,- 69,- 98 kr. ltr Maryland kex 75,- Nýtt 500 kr kg. Bökunarkartöflur í áli 139,- 175,- 278 kr. kg. Bónus samlokur 99,- Nýtt 99 kr. st. Kók í dós 59,- 79,- 118 kr. Meira
3. júlí 2003 | Neytendur | 113 orð | 1 mynd

Sumarútsölurnar byrjaðar

SUMARÚTSÖLURNAR eru byrjaðar í verslunum og er af sem áður var þegar kaupmenn biðu með afsláttartilboð sín þar til eftir verslunarmannahelgi. Meira

Fastir þættir

3. júlí 2003 | Árnað heilla | 34 orð | 1 mynd

70 ÁRA afmæli.

70 ÁRA afmæli. Í dag, fimmtudaginn 3. júlí, er sjötugur H. Ársæll Þorsteinsson, matreiðslumeistari, Skúlagötu 20, Reykjavík. Eiginkona hans er Ragna Ágústsdóttir . Þau hjónin dvelja nú í Portúgal á Hótel Vila Petra, Albufeira,... Meira
3. júlí 2003 | Í dag | 152 orð | 1 mynd

Áskirkja.

Áskirkja. Opið hús fyrir alla aldurshópa kl. 14-17 í neðri safnaðarsal. Sönghópur undir stjórn Kára Þormar, organista. Kaffi og með því eftir sönginn. Allir velkomnir. Hallgrímskirkja. Hádegistónleikar kl. 12. Guðrún S. Meira
3. júlí 2003 | Fastir þættir | 184 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson

Lengst af voru Frakkarnir Abecassis og Quantin í forystu tvímenningskeppninnar í Menton, en þeir döluðu á endasprettinum og enduðu í 14. sæti. Meira
3. júlí 2003 | Fastir þættir | 359 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Sumarstemning í Sumarbrids Mánudaginn 23. júní var spilaður Monrad Barómeter með þátttöku 18 para. Vinkonurnar Unnur Sveinsdóttir og Inga Lára Guðmundsdóttir voru fremstar meðal jafningja þegar upp var staðið eftir 7 umferðir. Meira
3. júlí 2003 | Árnað heilla | 29 orð | 1 mynd

BRÚÐKAUP.

BRÚÐKAUP. Hinn 24. maí létu Sigurður Rúnar Marinósson og Helena Björk Sveinbjörnsdóttir gefa sig saman af séra Svavari Jónssyni. Athöfnin fór fram í Akureyrarkirkju. Þau eru búsett á... Meira
3. júlí 2003 | Dagbók | 513 orð

(Jóh. 10,25.)

Í dag er fimmtudagur 3. júlí, 184. dagur ársins 2003. Orð dagsins: Jesús svaraði þeim: Ég hef sagt yður það, en þér trúið ekki. Verkin, sem ég gjöri í nafni föður míns, þau vitna um mig. Meira
3. júlí 2003 | Dagbók | 61 orð

LJÓÐABROT -

Fyrr var hitt, er harra Hliðskjálfar gat eg sjálfan - skipt er á gumna giftu - geðskjótan vel blóta. Meira
3. júlí 2003 | Fastir þættir | 163 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson

1. e4 c5 2. Rf3 e6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rc6 5. Rc3 Dc7 6. Be2 Rf6 7. 0-0 a6 8. Be3 Bb4 9. Ra4 Be7 10. Rxc6 bxc6 11. Rb6 Hb8 12. Rxc8 Dxc8 13. Bd4 0-0 14. e5 Rd5 15. c4 Rf4 16. g3 c5 17. Bc3 Rg6 18. h4 f6 19. f4 fxe5 20. h5 Rh8 21. Bxe5 Hb6 22. Bd3 Rf7 23. Meira
3. júlí 2003 | Fastir þættir | 414 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

ÞÁ ER það komið á hreint. Blaðamenn eru hluti af boðkerfi Flugmálastjórnar. Meira
3. júlí 2003 | Viðhorf | 902 orð

Þetta er ákveðið viðhorf

Fátt er fúlara en að lesa eitthvað sem á að heita gagnrýni eða viðhorf en er síðan bara eitthvert innihaldslaust blaður, aumkunarverð flóttatilraun álitsgjafa undan því að þurfa að taka afstöðu ... Meira

Íþróttir

3. júlí 2003 | Íþróttir | 302 orð | 1 mynd

Allt klárt hjá Beckham

DAVID Beckham mun leika í treyju númer 23 á næstu leiktíð með Real Madrid. Þetta var kynnt í gærmorgun, en mikil leynd hefur hvílt yfir því hvaða númer fyrirliði enska landsliðsins myndi bera hjá félaginu. Meira
3. júlí 2003 | Íþróttir | 438 orð | 1 mynd

Bikarmeistararnir kafsigldir

LJÓST er að nýir bikarmeistarar verða krýndir í meistaraflokki karla í ár eftir að bikarhafarnir í Fylki féllu úr leik í 16 liða úrslitum gegn KA í gær. Fylkismenn áttu aldrei möguleika gegn feiknasterkum KA-mönnum og 3:0 sigur heimamanna var síst of stór. Meira
3. júlí 2003 | Íþróttir | 87 orð

Bjarnólfur aftur í bann

Bjarnólfur Lárusson, leikmaður ÍBV, verður ekki með sínum mönnum sem mæta KR á Hásteinsvelli í Vestmannaeyjum á laugardag. Aganefnd KSÍ hefur úrskurðað Bjarnólf í eins leiks bann vegna fjögurra gulra spjalda. Meira
3. júlí 2003 | Íþróttir | 179 orð

Björgvin áfram og landsliðið í B-riðil á EM

BJÖRGVIN Sigurbergsson, kylfingur úr Keili, lék í gær á tveimur höggum undir pari vallarins við Stoke í Bretlandi, en þar keppir hann á áskorendamótaröðinni. Meira
3. júlí 2003 | Íþróttir | 47 orð

Dregið í dag

DREGIÐ verður í 8 liða úrslit bikarkeppni karla í knattspyrnu í hádeginu í dag. Liðin sem eru í pottinum hjá körlunum eru KR, KA, Valur, Grindavík, Víkingur, Fram, ÍA og FH. Meira
3. júlí 2003 | Íþróttir | 145 orð | 1 mynd

Duncan vill 9 milljarða

TIM Duncan sem útnefndur hefur verið mikilvægasti leikmaður NBA-deildarinnar sl. tvö ár (MVP) sem leikmaður San Antonio Spurs ætlar að setjast niður með forráðamönnum liðsins á næstu vikum og ræða drög að nýjum samingi. Meira
3. júlí 2003 | Íþróttir | 53 orð

Í kvöld

KNATTSPYRNA Efsta deild kvenna, Landsbankadeild: KR-völlur: KR - FH 20 2. deild karla: Garðsvöllur: Víðir - Fjölnir 20 Siglufjarðarvöllur: KS - Tindastóll 20 ÍR-völlur: ÍR - Selfoss 20 Húsavíkurvöllur: Völsungur - Sindri 20 3. Meira
3. júlí 2003 | Íþróttir | 73 orð

Ísland tapaði fyrir Svíum

LANDSLIÐ kvenna í knattspyrnu, 17 ára og yngri, tapaði, 4:2, fyrir Svíum í gær á Opna Norðurlandamótinu sem fer fram í Svíþjóð. Svíar komust yfir snemma leiks en Júlíana Einarsdóttir jafnaði á 20. mínútu. Meira
3. júlí 2003 | Íþróttir | 210 orð | 1 mynd

Jón Arnar vann þríþraut í Prag

JÓN Arnar Magnússon, tugþrautarmaður úr Breiðabliki, vann þríþrautarkeppni í Prag á sunnudaginn en þar glímdi hann m.a. við tvo af bestu tugþrautarmönnum heims, Roman Sebrle og Tomás Dvorák. Meira
3. júlí 2003 | Íþróttir | 64 orð

KNATTSPYRNA Bikarkeppni KSÍ VISA-bikar karla, 16-liða...

KNATTSPYRNA Bikarkeppni KSÍ VISA-bikar karla, 16-liða úrslit: Afturelding - Valur 0:6 Jóhann Möller 2 (34., 60.), Sigurður Sæberg 2 (65., 75.), Matthías Guðmundsson (30.), Hálfdán Gíslason (52.). KA - Fylkir 3:0 Dean Martin 5., Steinar Tenden 52. Meira
3. júlí 2003 | Íþróttir | 282 orð

Leikjum frestað á Wimbledon

ÁTTA manna úrslit karla á Wimbledon-mótinu í tennis hófust í gær með tveimur leikjum en það náðist ekki að klára þá vegna of mikillar rigningar í London. Meira
3. júlí 2003 | Íþróttir | 369 orð | 1 mynd

* MAGNÚS Aron Hallgrímsson , kringlukastari...

* MAGNÚS Aron Hallgrímsson , kringlukastari úr Breiðabliki , kastaði kringlunni 57,80 metra á móti í Wäxjö í Svíþjóð í fyrrakvöld og hafnaði í öðru sæti. Á sama móti kastaði Óðinn Björn Þorsteinsson , FH , kringlunni 48,28 metra. Meira
3. júlí 2003 | Íþróttir | 267 orð | 5 myndir

Rúmlega 1.000 knattspyrnumenn kepptu í Borgarnesi

Föstudaginn 27. júní var flautað til leiks á Búnaðarbankamótinu í knattspyrnu í Borgarnesi í níunda sinn og var ekki hætt að leika fyrr en liðið var á sunnudaginn. Þetta knattspyrnumót skipar nokkra sérstöðu því aðeins lið frá stöðum með íbúum undir 2. Meira
3. júlí 2003 | Íþróttir | 349 orð

Rússnesk bylting hjá "Chelski"

KEN Bates, stjórnarformaður Chelsea, greindi frá því í gær að Roman Abramovich, rússneskur auðmaður, hefði keypt meirihlutann í enska úrvalsdeildarliðinu Chelsea í knattspyrnu. Bates keypti félagið árið 1982 á 127 krónur (eitt pund) en hefur nú selt meirihluta í félaginu á sjö milljarða auk skulda. En hver er þessi Roman Abramovich, nýi eigandi Chelsea? Meira
3. júlí 2003 | Íþróttir | 371 orð

Tvö rauð og tvö mörk

KR-INGAR lögðu ungmennalið Skagans 2:0 í 16 liða úrslitum VISA-bikarkeppninnar í gærkvöld með einu marki í hvorum hálfleik. Skagamenn minnkuðu muninn án þess að dómarinn tæki eftir því en hann sýndi einum leikmanni úr hvoru liði rautt spjald þannig að það gekk á ýmsu í Frostaskjólinu í gærkvöld. Meira
3. júlí 2003 | Íþróttir | 127 orð | 1 mynd

* TYRKNESKI landsliðsmarkvörðurinn, Rustu Recber ,...

* TYRKNESKI landsliðsmarkvörðurinn, Rustu Recber , hefur ákveðið að ganga til liðs við Barcelona frá Fenerbahce . Barcelona þarf ekki að greiða Fenerbache neitt fyrir Recber en samningur hans við Fenerbache rann út eftir síðasta tímabil. Meira
3. júlí 2003 | Íþróttir | 241 orð

Valsmenn tóku við sér

STÍFLA Mosfellinga brast eftir hálftíma leik þegar þeir fengu Val í heimsókn í 16-liða úrslitum bikarkeppninnar í gærkvöldi. Þeir höfðu þá fengið þrjú tækifæri til að ná forystu en allt kom fyrir ekki og þess í stað fínstilltu Valsmenn miðið til að vinna sannfærandi, 6:0. Meira
3. júlí 2003 | Íþróttir | 151 orð

Vörn Mikrónesíu hriplek

LANDSLIÐ Mikrónesíu í knattspyrnu var sett á laggirnar fyrir aðeins þremur vikum og tekur þessa dagana þátt í keppni landsliða frá löndum í suður-Kyrrahafi á Kyrrahafsleikunum. Meira
3. júlí 2003 | Íþróttir | 133 orð

Zola farinn til Cagliari

GIANFRANCO Zola tilkynnti í gær að hann ætlaði að ganga til liðs við ítalska liðið Cagliari. Hinn 36 ára ára gamli Zola hefur verið vinsælasti leikmaður Chelsea allar götur frá því hann gekk til liðs við félagið hinn 8. nóvember árið 1996. Meira

Úr verinu

3. júlí 2003 | Úr verinu | 971 orð | 3 myndir

Afskiptir á Evrópumarkaði þrátt fyrir samninginn um EES

Eina skipasmíðastöðin á Íslandi sem smíðar stálskip um þessar mundir er Véla- og skipaþjónustan Ósey hf. í Hafnarfirði. Árni Hallgrímsson var sendur út af örkinni og ræddi við framkvæmdastjóra fyrirtækisins um t.a.m. Evrópska efnahagssvæðið, gengi krónunnar, háa vexti og fréttaflutning fjölmiðla af skipasmíðum. Meira
3. júlí 2003 | Úr verinu | 230 orð

ALLIR FISKMARKAÐIR Flök/Steinbítur 218 218 218...

ALLIR FISKMARKAÐIR Flök/Steinbítur 218 218 218 400 87,200 Flök/Ýsa 150 150 150 825 123,750 Gellur 450 384 391 548 214,364 Gullkarfi 56 5 40 46,602 1,882,361 Hlýri 102 45 91 1,329 120,416 Keila 57 8 49 1,369 66,813 Langa 118 19 56 1,298 73,073 Langlúra 22... Meira
3. júlí 2003 | Úr verinu | 227 orð | 1 mynd

Eins og önd á öldunni

HONUM finnst að Óseyjarmenn standi sig bara fjandi vel. "Ég held að það megi bara hæla þeim fyrir að þeir skuli standa sig í samkeppninni. Þetta er eina skipasmíðastöðin á Íslandi sem gerir það. Meira
3. júlí 2003 | Úr verinu | 130 orð | 1 mynd

Fiskmarkaður á Þórshöfn

ÞJÓNUSTA við útgerðarmenn á Þórshöfn eykst nú með tilkomu nýstofnaðs fyrirtækis en það er Fiskmarkaður Þórshafnar ehf. og er þessu nýja fyrirtæki ætlað að þjóna bátum á norðausturhorni landsins. Meira
3. júlí 2003 | Úr verinu | 1118 orð | 1 mynd

Fisksalan í stórmarkaðina

SAMRUNI og samþjöppun er orðin mjög áberandi í sölu á sjávarafurðum í Bretlandi og Þýzkalandi. Hinir stóru verða stöðugt stærri og gömlu góðu fiskbúðunum fækkar ört. Meira
3. júlí 2003 | Úr verinu | 237 orð | 1 mynd

Fiskveiðieftirlit fyrir Litháen

TRACKWELL Software skrifaði nýlega undir samning við fiskveiðiyfirvöld í Litháen um uppsetningu og rekstur fiskveiðieftirlitskerfis. Meira
3. júlí 2003 | Úr verinu | 123 orð | 1 mynd

Góður gangur hjá Young's

BREZKA samsteypan Young's hefur náð því marki að selja sjávarafurðir fyrir 150 milljónir punda, 18,9 milljarða króna. Fyrirtækið var endurskipulagt fyrir þremur árum með samruna við Blucrest og nýjar afurðalínur kynntar í mikilli auglýsingaherferð. Meira
3. júlí 2003 | Úr verinu | 71 orð | 1 mynd

Íslands Hrafnistumenn

ÞEIR slá ekki slöku við félagarnir sem róa á skaki á Ármanni SH frá Ólafsvík, þrátt fyrir að þeir séu af léttasta skeiði. Meira
3. júlí 2003 | Úr verinu | 528 orð | 1 mynd

Marport semur um sölu á GPS-áttavita

TÆKNIFYRIRTÆKIÐ Marport hefur gert samning við kanadíska fyrirtækið CSI Wireless um sölu á nýjum GPS-áttavita á alheimsvísu. Meira
3. júlí 2003 | Úr verinu | 131 orð | 1 mynd

Mikið af rækju til Hólmadrangs

MIKIÐ af rækju hefur verið að berast til Hólmadrangs á Hólmavík að undanförnu. Á mánudag var landað úr rækjufrystitogaranum Rauðanúpi á Hólmavík. Meira
3. júlí 2003 | Úr verinu | 53 orð

MSC-fiskborgari

FYRIRTÆKIÐ Brakes hefur hafið sölu á fiskborgara úr hokinhala frá Nýja Sjálandi, sem hefur verið vottaður af samtökunum Marine Stewardship Council. Fiskborgarinn gengur undir nafninu Fishwich. Meira
3. júlí 2003 | Úr verinu | 146 orð | 1 mynd

Nýr Huldu Keli ÍS til Bolungarvíkur

ÚTGERÐARFÉLAGIÐ Huldu Keli ehf. í Bolungarvík hefur fengið afhentan nýjan Cleopatra 38 bát frá Bátasmiðjunni Trefjum í Hafnarfirði. Þetta er þriðji báturinn af þessari gerð sem afhentur er til Bolungarvíkur á skömmum tíma. Meira
3. júlí 2003 | Úr verinu | 227 orð

Of mikið af fiski?

Því hefur verið fagnað hérlendis að flestir fiskistofnar virðast vera í vexti og aflaheimildir eru að aukast í ýsu og þorski. Staða þorskstofnsins í Barentshafi er einnig mjög góð. Fiskifræðingarnir hafa lagt til um 400. Meira
3. júlí 2003 | Úr verinu | 206 orð

Óánægja með síldarsamning

"HAGSMUNUM Noregs hefur enn verið varpað fyrir róða til að koma á friði milli Noregs og Íslands í utanríkismálum," segir Sigurd Teige, formaður samtaka norskra útvegsmanna. Meira
3. júlí 2003 | Úr verinu | 185 orð | 1 mynd

Samið um smíði tveggja nýrra skipa fyrir Samskip

SAMSKIP og þýska skipasmíðastöðin J.J. Sietas í Hamborg hafa gert með sér samning um smíði tveggja gámaskipa sem verða tilbúin til afhendingar árið 2005. Er þeim ætlað að leysa af hólmi núverandi skip, Arnarfell og Helgafell. Meira
3. júlí 2003 | Úr verinu | 116 orð | 1 mynd

Trefjar afgreiða nýjan humarbát til Jersey

BÁTASMIÐJAN Trefjar í Hafnarfirði afgreiddi í síðustu viku nýjan Cleopatra 33 bát til Ermasundseyjarinnar Jersey. Kaupandi bátsins er Robert Viney, eldri útgerðarmaður frá St. Helier í Jersey. Báturinn hefur hlotið nafnið Louis B J-7. Meira

Viðskiptablað

3. júlí 2003 | Viðskiptablað | 69 orð

Aukin aðsókn í Kringluna

Fleiri gestir sóttu Kringluna heim fyrstu fimm mánuði þessa árs en á sama tímabili í fyrra, segir í fréttatilkynningu frá Kringlunni. Nemur aukningin um 30.000 manns eða um 1,5%. Heildargestafjöldinn á þessu tímabili var um 2,1 milljón. Meira
3. júlí 2003 | Viðskiptablað | 307 orð | 1 mynd

Bretar fjölmennasti ferðamannahópurinn

BRETAR hafa á árinu tekið við af Bandaríkjamönnum sem fjölmennasti ferðamannahópurinn hér á landi. Meira
3. júlí 2003 | Viðskiptablað | 2512 orð | 1 mynd

Breyttar neysluvenjur og aukin áfengissala

Breytingar á áfengismarkaði hafa verið miklar hér á landi á síðustu árum. Losað hefur verið um hindranir á ýmsum sviðum þótt stefnumótun sé óbreytt. Neyslumynstur hefur breyst og aðstæður eru töluvert aðrar en fyrir fáum árum. Grétar Júníus Guðmundsson skoðaði þessi mál og ræddi m.a. við innflytjendur. Meira
3. júlí 2003 | Viðskiptablað | 914 orð | 1 mynd

Ekkert land er alveg laust við spillingu

Jermyn P. Brooks er einn af æðstu yfirmönnum Transparency International, samtaka sem berjast gegn spillingu og mútuþægni í heiminum. Ívar Páll Jónsson spjallaði við Brooks er hann var staddur hér á landi á dögunum. Meira
3. júlí 2003 | Viðskiptablað | 897 orð

Er skuldabréfabólan að springa?

MINNKI ekki verðbólgan enn meira er núna rétti tíminn til að taka lán en þetta er hins vegar slæmur tími fyrir lánveitendur eða þá sem fjárfesta í langtímaskuldabréfum. Meira
3. júlí 2003 | Viðskiptablað | 62 orð

Framkvæmdastjóri hjá Norðurljósum hættir

FRAMKVÆMDASTJÓRI sjónvarpssviðs Norðurljósa , Hermann Hermannsson , hefur látið af störfum hjá fyrirtækinu. Meira
3. júlí 2003 | Viðskiptablað | 66 orð

General Mills hagnast vel

Matvælafyrirtækið General Mills sem framleiðir meðal annars morgunkornið Cheerios og Weetabix hagnaðist um 225 milljónir dala á síðasta fjórðungi uppgjörsársins sem lauk 25. maí sl., að því er fram kemur í frétt Reuters. Meira
3. júlí 2003 | Viðskiptablað | 785 orð | 1 mynd

Hestamennska og veiðiskapur í frístundum

Hrund Rudolfsdóttir fæddist í Reykjavík árið 1969. Hún lauk stúdentsprófi frá MS 1989, útskrifaðist sem viðskiptafræðingur frá HÍ 1994 og lauk meistaragráðu í alþjóðamarkaðsfræði og stjórnun frá Handelshøjskole í Kaupmannahöfn árið 2000. Meira
3. júlí 2003 | Viðskiptablað | 44 orð

Kaupir bréf í Pharmaco fyrir 345 m.kr.

MILESTONE Import Export Ltd. keypti í gær hlutafé í Pharmaco að nafnverði 17 milljónir á genginu 20,3 , samkvæmt tilkynningu til Kauphallar Íslands. Félagið er að hluta til í eigu Karls Wernerssonar , stjórnarmanns í Pharmaco hf. Meira
3. júlí 2003 | Viðskiptablað | 339 orð

Milljarður að "gjöf"

SÍÐASTA hálfa annan mánuðinn hafa tvö atvik, sem að minnsta kosti er óhætt að kalla óvenjuleg, átt sér stað á íslenska hlutabréfamarkaðnum. Meira
3. júlí 2003 | Viðskiptablað | 443 orð | 1 mynd

Nasdaq í Evrópu hættir starfsemi

NASDAQ hlutabréfamarkaðurinn bandaríski hefur tilkynnt um lokun dótturfélags síns, Nasdaq Europe, sem er rafrænn hlutabréfamarkaður fyrir Evrópu, staðsettur í Belgíu. Meira
3. júlí 2003 | Viðskiptablað | 70 orð

Norska ríkið selur í Telenor

NORSKA ríkið hefur nú hafið sölu á stórum hluta eignar sinnar í símafyrirtækinu Telenor, en eftir söluna mun ríkið eiga minna en tvo þriðju af heildarhlutafé. Meira
3. júlí 2003 | Viðskiptablað | 89 orð

Rekstri Astró hætt

SKEMMTISTAÐURINN Astró í Austurstræti hefur verið seldur og rekstri staðarins verður hætt. Nýr staður verður opnaður á sama stað í ágúst næstkomandi. "Við munum opna nýjan stað í Austurstrætinu í ágúst eftir grundvallarbreytingar á öllum staðnum. Meira
3. júlí 2003 | Viðskiptablað | 90 orð

Sony-setrið opnað í Kringlunni

ACOTÆKNIVAL, ATV, áformar að opna Sony-setur í Kringlunni í september. Á sama tíma verður Sony-setrinu í Skeifunni lokað. Breyting hefur orðið á viðskiptum ATV við dreifingarfyrirtæki Sony í Evrópu. Meira
3. júlí 2003 | Viðskiptablað | 79 orð

Spá 0,1%-0,2% hækkun vísitölu

FJÖGUR fjármálafyrirtæki spá 0,1%-0,2% hækkun vísitölu neysluverðs á milli júní og júlí. Reynist þær spár réttar verður verðbólga síðustu tólf mánaða 1,8%-1,9% í júlí, en í síðasta mánuði mældist verðbólgan 1,8%. Verðbólgumarkmið Seðlabankans er 2,5%. Meira
3. júlí 2003 | Viðskiptablað | 491 orð | 1 mynd

Spá 26% minnkun hagnaðar

GREININGARDEILDIR bankanna spá því að hagnaður fyrirtækja í Úrvalsvísitölu Kauphallarinnar hafi á fyrri helmingi dregist saman um 26% frá fyrra ári, sé miðað við meðaltal spánna. Hagnaður fyrir afskriftir dregst samkvæmt spánum saman um 14% milli ára. Meira
3. júlí 2003 | Viðskiptablað | 1305 orð | 1 mynd

Stór á sviði jarðhitarannsókna

Íslenskar orkurannsóknir tóku formlega til starfa síðastliðinn þriðjudag. Guðrún Hálfdánardóttir ræddi við Ólaf G. Flóvenz, forstjóra stofnunarinnar, sem er ein stærsta, ef ekki stærsta, jarðhitarannsóknastofnunin í heiminum. Meira
3. júlí 2003 | Viðskiptablað | 376 orð

Styttri bið í reynslusölu

NÝJAR innkaupareglur áfengis tóku gildi hjá ÁTVR hinn 1. júlí síðastliðinn. Fyrirkomulagi svonefndrar reynslusölu hefur verið breytt, sem hefur í för með sér að bið birgja eftir að koma vörum í reynslusölu styttist. Skúli Þ. Meira
3. júlí 2003 | Viðskiptablað | 524 orð | 1 mynd

Tilkynning um Shell-söluna birtist seint

ÞÓRÐUR Friðjónsson, forstjóri Kauphallar Íslands, segir að æskilegt hefði verið að tilkynning um sölu Shell Petrolium Company Ltd. sl. mánudag á 20,69% hlut í Skeljungi til Sjóvár-Almennra hf. og Burðaráss hf. hefði birst strax um morguninn þann dag. Meira
3. júlí 2003 | Viðskiptablað | 430 orð

Tímasetning og yfirtökutilboð

TÍMASETNING viðskiptanna með hlutabréf í Skeljungi í byrjun þessarar viku getur skipt miklu máli og er að öllum líkindum engin tilviljun. Eigendur Haukþings, sem voru Skeljungur, Sjóvá-Almennar og Eimskipafélagið, seldu hinn 30. Meira
3. júlí 2003 | Viðskiptablað | 213 orð

Unnið að skráningu verðbréfa hjá Clearstream

VIÐRÆÐUR hafa staðið yfir við alþjóðlega uppgjörsfyrirtækið Clearstream um að hægt verði að skrá íslensk verðbréf í kerfi fyrirtækisins. Að sögn Einars S. Meira
3. júlí 2003 | Viðskiptablað | 253 orð

Viðskiptafræði frá öllum hliðum

NORRÆN ráðstefna um viðskiptafræði verður haldin á Íslandi dagana 14.-16. ágúst næstkomandi. Ráðstefnan, sem er á vegum Nordisk Företagksekonomisk Förening (NFF), hefur verið haldin sextán sinnum áður en aldrei á Íslandi. Gert er ráð fyrir um 600 gestum. Meira
3. júlí 2003 | Viðskiptablað | 135 orð | 1 mynd

Össur kaupir sænskt stoðtækjafyrirtæki

ÖSSUR hf. hefur fest kaup á sænska stoðtækjaframleiðandanum Linea Orthopedics og nemur kaupverðið 750 þúsund Bandaríkjadölum eða rúmum 57 milljónum íslenskra króna. Starfsemi fyrirtækisins verður flutt til Íslands í upphafi næsta árs. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.