Greinar laugardaginn 19. júlí 2003

Forsíða

19. júlí 2003 | Forsíða | 93 orð

Herrétti frestað

BANDARÍKJAMENN hafa frestað herréttarhöldum yfir breskum og áströlskum ríkisborgurum sem eru í haldi í bandarísku herstöðinni við Guantanamo-flóa á Kúbu uns farið hefur verið yfir lögformleg atriði varðandi örlög fanganna, að því er bandaríska... Meira
19. júlí 2003 | Forsíða | 216 orð | 1 mynd

Óháð rannsókn fari fram

BRESKA varnarmálaráðuneytið staðfesti í gær að þarlend stjórnvöld myndu efna til óháðrar dómsrannsóknar ef lík, er fannst vestur af London í gær, reyndist vera af dr. David Kelly, ráðgjafa bresku stjórnarinnar varðandi vopnaeign Íraka. Meira
19. júlí 2003 | Forsíða | 60 orð | 1 mynd

Skógareldar í Frakklandi

FERÐAMAÐUR á gangi í skóglendi skammt frá tjaldstæði í Saint Aygulf í Suður-Frakklandi í gær þar sem eldur eyddi alls um 9.000 hekturum skóglendis á tveim stöðum. Meira
19. júlí 2003 | Forsíða | 540 orð | 1 mynd

Sömdu um samstarf vegna allra útboða

SAMKEPPNISSTOFNUN telur að olíufélögin þrjú, Olíufélagið hf. Meira

Baksíða

19. júlí 2003 | Baksíða | 185 orð | 1 mynd

Árleg velta verður 70 milljarðar

VELTA SÍF-samsteypunnar eftir kaupin á brezka fyrirtækinu Lyons Seafoods, eykst um 7,6 milljarða króna og verður þá alls um 70 milljarðar króna. Meira
19. júlí 2003 | Baksíða | 269 orð | 1 mynd

Boruðu rúma þrjá km í gegnum Grænlandsjökul

VÍSINDAMENN eru nú búnir að bora rúma þrjá km í gegnum Grænlandsjökul og eru komnir niður á fast undir jöklinum eftir sjö ára vinnu við boranir. Áfanginn náðist um kl. 18.15 að staðartíma á fimmtudag. Meira
19. júlí 2003 | Baksíða | 147 orð | 1 mynd

Heillandi baðströnd á Langasandi

ÞAÐ er ekki verra að hafa aðgang að köldu, rennandi vatni á heitum dögum og geta jafnvel kælt tærnar í sjónum. Á Langasandi á Akranesi er fínasta baðströnd. Meira
19. júlí 2003 | Baksíða | 456 orð | 1 mynd

Lögheimili í þorpum við Kárahnjúka

ÞJÓÐSKRÁ hefur veitt ítalska verktakafyrirtækinu Impregilo heimild til að skrá lögheimili starfsmanna vinnubúða við Kárahnjúka sem dvelja þar í hálft ár eða lengur í þorpunum sem þar eru að myndast. Meira

Fréttir

19. júlí 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 488 orð

Árbæjarsafn leitar að íbúum gamalla húsa

ÁRBÆJARSAFN leitar að einstaklingum sem hafa búið í húsi sem stóð við Þingholtsstræti 9 einhvern tímann á lífsleiðinni. Húsið stendur nú á Árbæjarsafni og hefur úrsmíðasýning verið í húsinu undanfarin ár. Meira
19. júlí 2003 | Innlendar fréttir | 334 orð

Biskup segir starfshóp hafa náð sátt

BISKUP Íslands hefur sent frá sér fréttatilkynningu vegna ummæla Davíðs Á. Gunnarssonar ráðuneytisstjóra um vandkvæði við kostnaðarmat prestsembættis í London. Biskup segir sameiginlegan starfshóp ríkis og kirkju hafa skilað af sér skýrum niðurstöðum. Meira
19. júlí 2003 | Akureyri og nágrenni | 54 orð

Bílvelta á Ólafsfjarðarvegi

BÍLVELTA varð á Ólafsfjarðarvegi á sjötta tímanum í gærmorgun. Tvennt var í bílnum, karl og kona, og var ökumaður fluttur á slysadeild til aðhlynningar, en meiðsli eru talin óveruleg, samkvæmt upplýsingum lögreglunnar á Akureyri. Meira
19. júlí 2003 | Innlendar fréttir | 167 orð

Bonus Florida hætt rekstri

BONUS FLORIDA hefur hætt öllum verslunarrekstri en fyrirtækið rak áður 18 verslanir í Flórida-fylki og þar hófust verslunarumsvif Baugur Group í Bandaríkjunum. Stefnt var að því á sínum tíma að sameina rekstur Bonus Florida rekstri Bonus Stores Inc. Meira
19. júlí 2003 | Innlendar fréttir | 75 orð | 1 mynd

Breikkun Reykjanesbrautar í fullum gangi

FRAMKVÆMDIR við breikkun Reykjanesbrautar eru í fullum gangi. Brynjar Brjánsson, verkfræðingur hjá Ístaki hf,, segir að vinnunni miði ágætlega. "Við fylgjum okkar verkáætlun en gert er ráð fyrir að þessu ljúki í júní á næsta ári," segir... Meira
19. júlí 2003 | Erlendar fréttir | 287 orð | 1 mynd

Bresku blöðin gagnrýna ávarp Blairs

BRESKA pressan sakaði forsætisráðherrann Tony Blair um það í gær að hafa algerlega snúið við blaðinu í Íraksmálinu með því að segja að engan veginn væri nauðsynlegt að finna gereyðingarvopn í Írak til að árásin á landið teldist hafa verið réttlætanleg. Meira
19. júlí 2003 | Innlendar fréttir | 148 orð | 1 mynd

Byrjaði að tefla fyrir alvöru 15 ára

HANS Christian Dahl, skákmaður frá Grænlandi, er staddur á Íslandi en hann hlaut að launum ferð til Íslands fyrir bestan árangur Grænlendinga á skákmóti Hróksins í Qaqortoq. Meira
19. júlí 2003 | Akureyri og nágrenni | 80 orð | 1 mynd

Danskur orgelleikari

Lars Frederiksen, orgelleikari frá Danmörku, leikur á þriðju Sumartónleikum Akureyrarkirkju á sunnudag, 20. júlí, kl. 17. Lars Frederiksen fæddist árið 1964 í Óðinsvéum í Danmörku. Hann hefur haldið tónleika í Danmörku og í Evrópu. Meira
19. júlí 2003 | Innlendar fréttir | 126 orð

Dönsk-íslensk sumarhandavinna kennd

KENNARAR frá danska handíðaskólanum SKALS á Jótlandi hafa þessa vikuna verið með námskeið hjá Heimilisiðnaðarskólanum á Laufásvegi 2 í Reykjavík. Meira
19. júlí 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 227 orð | 3 myndir

Endurbætur á Vífilsstöðum

GAGNGERAR endurbætur fara fram á Vífilsstöðum um þessar mundir. Hrafnista hefur tekið húsið á leigu til ársins 2007 og er ætlunin að opna 50 rúma hjúkrunarheimili í janúar á næsta ári. "Það er óhætt að segja það að húsið sé fokhelt. Meira
19. júlí 2003 | Innlendar fréttir | 276 orð | 1 mynd

Engin ástæða til að grípa til aðgerða

SAMKEPPNISSTOFNUN telur ekki ástæðu til að grípa til aðgerða í tengslum við meint samkeppnishamlandi ákvæði í félagssamningi Kynnisferða. Erindi barst stofnuninni frá Allrahanda ehf. Meira
19. júlí 2003 | Akureyri og nágrenni | 39 orð | 1 mynd

Er þetta hraðbátur?

BÖRNIN á Holtakoti fóru í gönguferð í gærmorgun og komu við niðri í Sandgerðisbót. Þar hittu þau fyrir trillukarl einn sem var svo vænn að sýna þeim bátinn sinn. "Er þetta hraðbátur?" var spurning sem brann á vörum... Meira
19. júlí 2003 | Innlendar fréttir | 161 orð | 1 mynd

Ferðamenn busla í bláu lóni

FJÖLDI manns var að baða sig í bláa lóninu í Mývatnssveit þegar þessi loftmynd var tekin í sumarblíðunni í vikunni. Enn er engin aðstaða við lónið en það er myndað af affalli úr borholu í Bjarnarflagi. Meira
19. júlí 2003 | Innlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Fimmtudagsgleði með ungu tónlistarfólki

PAKKHÚSIÐ á Café Riis var fullt út úr dyrum þegar tólf ungmenni tróðu upp með hljóðfæraleik og söng á fimmtudagsskemmtun í síðustu viku. Meira
19. júlí 2003 | Suðurnes | 68 orð | 1 mynd

Forvitnar sauðkindur

ÞESSI forvitnu mæðgin stilltu sér upp fyrir blaðamann þegar hann átti leið gegnum Grindavík á dögunum. Höfðu þau verið að njóta sólarinnar undir skemmuvegg þegar hvíld þeirra var trufluð. Meira
19. júlí 2003 | Suðurnes | 224 orð

Fólksfjölgun og framkvæmdir í Garði

ÍBÚUM í Gerðahreppi fjölgar ört um þessar mundir, enda eru þar margar íbúðir í byggingu og hafa nú þegar margar verið afhentar. Meira
19. júlí 2003 | Innlendar fréttir | 92 orð

Framlegð og skiptisala

Í SKÝRSLU Samkeppnisstofnunar er margoft minnst á hugtakið framlegð. Framlegð er mikilvæg stærð í bókhaldi fyrirtækja. Með framlegð vöru er átt við mismun á tekjum af henni, þ.e. söluverði, og svokölluðum breytilegum kostnaði vegna hennar. Meira
19. júlí 2003 | Innlendar fréttir | 129 orð | 1 mynd

Frískir krakkar á Patreksfirði

ÞAÐ var glatt á hjalla hjá yngstu krökkunum á Patreksfirði á föstudag. Alla vikuna höfðu þau sótt leikjanámskeið undir stjórn Brynjars Þórs Þorsteinssonar íþróttakennara og skemmtu sér greinilega vel saman. Meira
19. júlí 2003 | Akureyri og nágrenni | 195 orð | 2 myndir

Frjáls siglingadagur

FRJÁLS siglingadagur verður á vegum Siglingaklúbbsins Nökkva á Akureyri í dag, laugardaginn 19. júlí og stendur hann frá kl. 13 til 17. Meira
19. júlí 2003 | Árborgarsvæðið | 170 orð | 1 mynd

Garðaskoðun Garðyrkjufélags Íslands

HIN árlega garðaskoðun okkar verður að þessu sinni í Árborg, sunnudaginn 20. júlí kl. 14-17. Fimm einkagarðar verða opnir félagsmönnum til skoðunar. Fjórir eru á Selfossi og einn á Eyrarbakka. Meira
19. júlí 2003 | Innlendar fréttir | 142 orð | 1 mynd

Gengur vel með hjáveitugöng

NÚ ERU um 300 manns við vinnu á virkjunarsvæðinu, á vegum Impregilo og undirverktaka þess, einkum Arnarfells, Eyktar og Héraðsverks. Stærstu verkefnin nú eru gerð þrennra jarðganga við Kárahnjúka og Fljótsdalsheiði. Meira
19. júlí 2003 | Árborgarsvæðið | 84 orð | 1 mynd

Gestirnir sköpuðu stemninguna

HIN árlega Jónsmessuhátíð á Eyrarbakka fór fram fyrir nokkru í mjög góðu veðri. Þessi hátíð hefur þegar unnið sér sess í hátíðahaldi sumarsins í Árborg og sífellt fleiri koma og taka þátt í henni. Meira
19. júlí 2003 | Suðurnes | 151 orð | 1 mynd

Glænýr Volvo bætist við bílaflotann

LÖGREGLUNNI í Keflavík hefur borist verðmætur liðsauki í baráttu sinni fyrir öryggi borgaranna. Er þar um að ræða glænýja Volvo S80 bifreið sem ekið var í hlað á dögunum. Meira
19. júlí 2003 | Innlendar fréttir | 136 orð

Góð frammistaða Geislans á Búnaðarbankamóti

RÍFLEGA 30 krakkar frá Hólmavík og nágrenni tóku þátt í Búnaðarbankamótinu í knattspyrnu í Borgarnesi í lok síðasta mánaðar. Meira
19. júlí 2003 | Innlendar fréttir | 73 orð

Gögn málsins benda til yfirgripsmikils samráðs 1993-2001

Samkeppnisstofnun kemst að þeirri niðurstöðu í skýrslu um frumathugun á meintu ólöglegu samráði olíufélaganna að gögn málsins bendi til þess að félögin þrjú hafi haft með sér mjög yfirgripsmikið samráð frá 1993-2001. Félögin hafi m.a. gert með sér heildarsamkomulag um gerð tilboða og haft samráð um verð og markaðsskiptingu í sölu á eldsneyti til flugvéla og til erlendra skipa. Morgunblaðið birtir á næstu síðum hér á eftir frásagnir og orðrétta kafla úr skýrslunni. Meira
19. júlí 2003 | Erlendar fréttir | 646 orð | 1 mynd

Hafði verið ýtt nauðugum fram í sviðsljósið

MIKIÐ uppnám ríkti í Bretlandi í gær eftir að fréttist að lögreglan hefði fundið lík sem svaraði til lýsingar á David Kelly, sérfræðingi í varnarmálaráðuneytinu breska, sem saknað hafði verið síðan síðdegis á fimmtudag. Meira
19. júlí 2003 | Innlendar fréttir | 286 orð

Hátíð um hverja helgi á Vestfjörðum

MIKIÐ hefur verið um hátíðarhöld á Vestfjörðum það sem af er sumri og ekkert lát virðist ætla að verða þar á næstu vikur. Meira
19. júlí 2003 | Innlendar fréttir | 37 orð | 1 mynd

Heyskapur í fullum gangi

RÍFANDI gangur hefur verið í heyskap hjá bændum í Mýrdal undanfarna daga og eru margir búnir að ná miklum og góðum heyjum. Hér er verið að raka saman í garða áður en heyið er bundið í... Meira
19. júlí 2003 | Innlendar fréttir | 309 orð

Hitastig jarðar gæti hækkað hratt á næstu öld

HLÝNUN jarðar vegna gróðurhúsaáhrifa gæti orðið allt að þrefalt meiri á næstu öld en hingað til hefur verið talið. Þetta kemur fram í tímaritinu New Scientist þar sem helstu loftslagsfræðingar heims segja frá niðurstöðum sínum. Meira
19. júlí 2003 | Innlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

Hvalreki á Melrakkasléttu

BÚRHVAL rak á land fyrstu daga júlímánaðar í landi bæjarins Núpskötlu á norðvesturhorni Melrakkasléttu, rétt austan við Rauðanúp. Haraldur Sigurðsson, bóndi á bænum, fann hvalinn þann 6. júlí, og virtist hann þá nýlega rekinn á land. Meira
19. júlí 2003 | Erlendar fréttir | 178 orð

Hyggjast sleppa fleiri palestínskum föngum

BÚIST er við að Ísraelsstjórn samþykki að sleppa nokkrum tugum palenstínskra fanga, meðlimum í herskáum samtökum, til að greiða fyrir friðarviðræðum en Ariel Sharon, forsætisráðherra Ísraels, og Mahmoud Abbas, forsætisráðherra Palestínu, eiga fund á... Meira
19. júlí 2003 | Erlendar fréttir | 217 orð | 1 mynd

Hæglátur vísindamaður

FÁIR vissu hver David Kelly var fyrir 9. Meira
19. júlí 2003 | Innlendar fréttir | 22 orð | 1 mynd

Höfðingleg gjöf Rauðakrossdeildar

RAUÐAKROSSDEILD Eskifjarðar færði nýlega Eskifjarðarsókn líkbíl að gjöf. Hér sést Árni Helgason, formaður deildarinnar, afhenda Georg Halldórssyni, formanni sóknarnefndar,... Meira
19. júlí 2003 | Innlendar fréttir | 144 orð

Höfðu tilboð hver annars undir höndum

ALGENGT var að olíufélögin hefðu vitneskju hvert um annars tilboð þegar um útboð á vegum fyrirtækja og stofnana var að ræða, að því er fram kemur í skýrslu Samkeppnisstofnunar. Meira
19. júlí 2003 | Landsbyggðin | 247 orð | 1 mynd

Kátt á Þórshöfn

KÁTIR dagar hófust á Þórshöfn á fimmtudegi í glampandi sól og 20 stiga hita. Meira
19. júlí 2003 | Innlendar fréttir | 169 orð | 1 mynd

Kveðst mæta með harmónikuna í dómsal

ÞORVALDUR Skaftason, skipstjóri og eigandi hvalaskoðunarskipsins Húna, hefur ítrekað fengið rukkanir frá STEF, Sambandi tónskálda og eigenda flutningsréttar, um stefgjöld vegna harmónikutónlistar sem hann leikur fyrir farþega. Meira
19. júlí 2003 | Erlendar fréttir | 115 orð

Kæra líkræðuna

FJÖLSKYLDA nokkur í Bandaríkjunum hefur höfðað mál á hendur prestinum sínum vegna þess hve orðljótur hann var er hann jarðsöng fjölskylduföðurinn. Sagði presturinn meðal annars að hinn látni hefði verið syndum spilltur og væri nú farinn norður og niður. Meira
19. júlí 2003 | Landsbyggðin | 230 orð | 1 mynd

Lagt á brattann á þrjú undirfjöll Snæfellsjökuls

FRÁ OPNUN þjóðgarðsins Snæfellsjökuls sumarið 2001 hefur þeim fjölgað stöðugt sem leggja leið sína vestur undir Jökul til að skoða og njóta fjölbreyttrar náttúru þar um slóðir. Meira
19. júlí 2003 | Landsbyggðin | 56 orð | 1 mynd

Listaverk endurgert

SIGURFINNUR Sigurfinnsson og Gísli Jónatansson standa hér við listaverk á síldarverkunarhúsi Loðnuvinnslunnar hf. á Fáskrúðsfirði. Sigurfinnur er nú að endurgera listaverkið sem hann málaði á vegg Loðnuvinnslunnar fyrir 12 árum. Meira
19. júlí 2003 | Erlendar fréttir | 200 orð | 1 mynd

Mandela fagnar 85 ára afmæli

NELSON Mandela, fyrrum forseti Suður-Afríku, fékk tertu sem skreytt var með fána Suður-Afríku að gjöf frá Afríska þjóðarráðinu (ANC) á 85 ára afmælisdegi sínum í gær. Meira
19. júlí 2003 | Innlendar fréttir | 565 orð

Margþætt samráð til að draga úr samkeppni

Samkeppnisstofnun kemst að þeirri niðurstöðu í skýrslu um frumathugun á meintu ólöglegu samráði olíufélaganna að gögn málsins bendi til þess að félögin þrjú hafi haft með sér mjög yfirgripsmikið samráð frá 1993-2001. Félögin hafi m.a. gert með sér heildarsamkomulag um gerð tilboða og haft samráð um verð og markaðsskiptingu í sölu á eldsneyti til flugvéla og til erlendra skipa. Morgunblaðið birtir á næstu síðum hér á eftir frásagnir og orðrétta kafla úr skýrslunni. Meira
19. júlí 2003 | Innlendar fréttir | 497 orð

Mál um skiptingu byggðakvóta endurupptekið

FALLIST hefur verið á það í félagsmálaráðuneytinu, að beiðni Guðjóns Vilhjálmssonar að taka upp á ný mál hans varðandi skiptingu byggðakvóta í Kaldrananeshreppi. Meira
19. júlí 2003 | Miðopna | 31 orð

Meint ólögmætt samráð olíufélaganna

Samkvæmt frumathugun Samkeppnisstofnunar um meint ólögmætt samráð íslensku olíufélaganna þriggja, Olís, Skeljungs og Olíufélagsins Esso, höfðu þau með sér margvíslega samvinnu og samráð varðandi viðskipti við stórnotendur, s.s. flugfélög og skipafélög. Meira
19. júlí 2003 | Innlendar fréttir | 1829 orð | 1 mynd

Of lengi að laga sig að breyttu umhverfi

Kristinn Björnsson, fráfarandi forstjóri Skeljungs, er ósáttur við margt sem kemur fram í frumskýrslu Samkeppnisstofnunar. Segir hann hana, í samtali við Guðrúnu Hálfdánardóttur, blöndu af frásögnum starfsmanna eins olíufélagsins að viðbættri atburðarás eins og starfsmenn Samkeppnisstofnunar telja að hún hafi verið. Meira
19. júlí 2003 | Innlendar fréttir | 199 orð

Og Vodafone með "umtalsverða" markaðshlutdeild

PÓST- og fjarskiptastofnun hefur úrskurðað að Og Vodafone hafi umtalsverða markaðshlutdeild á markaði fyrir farsímanet og farsímaþjónustu, að kröfu Landssíma Íslands. Meira
19. júlí 2003 | Innlendar fréttir | 2419 orð

"Leggjum til að eftirfarandi verði boðið"

Samkeppnisstofnun telur að olíufélögin þrjú hafi brugðist við fjölgun útboða með því að hafa með sér samvinnu við tilboðsgerð í útboðum fjölmargra opinberra fyrirtækja. Þannig hafi þau leitast við að halda uppi verði á eldsneytisvörum. Meira
19. júlí 2003 | Innlendar fréttir | 1470 orð

"Slíkt samráð litið hornauga af löggjafanum"

Í skýrslu Samkeppnisstofnunar eru rakin ýmis dæmi um samráð olíufélaganna vegna útboða og verðkannana einkafyrirtækja, m.a. Flugleiða og Íslenska álfélagsins. Meira
19. júlí 2003 | Miðopna | 1628 orð | 1 mynd

"Stöðva þessi vitlausu undirboð"

Í FRUMATHUGUN Samkeppnisstofnunar kemur fram að olíufélögin hafa haft með sér margvíslega samvinnu varðandi sölu á eldsneyti til flugfélaga á Keflavíkurflugvelli um árabil. Meira
19. júlí 2003 | Miðopna | 725 orð

"Vinsamlegast eyðið öllum skeytum"

SAMKEPPNISSTOFNUN segir að olíufélögin hafi haft með sér náið samstarf um sölu á eldsneyti til erlendra skipa í íslenskum höfnum frá maí 1993 til ársloka 2001. Esso og Olís hafi staðfest þetta. Meira
19. júlí 2003 | Innlendar fréttir | 216 orð

Rannsóknarhola boruð í Hágöngum

LANDSVIRKJUN hefur samið við Jarðboranir hf. um að bora allt að 2.000 metra djúpa rannsóknarholu í Hágöngum, sem eru um 40 km norðaustur af Þórisvatni. Áætlað er að verkið taki um einn og hálfan mánuð, en samningurinn hljóðar upp á rúmlega 230 milljónir. Meira
19. júlí 2003 | Innlendar fréttir | 243 orð | 1 mynd

Rannsóknin staðfestir grunsemdir Kers

INNANHÚSSRANNSÓKN í Keri hf. sem benti til þess að hluti af starfseminni væri í andstöðu við ákvæði samkeppnislaga, að minnsta kosti fyrr á árum, er m.a. Meira
19. júlí 2003 | Innlendar fréttir | 454 orð

Ríkið greiði 2,7 milljónir í bætur

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur hefur dæmt íslenska ríkið til þess að greiða fyrrverandi fjármálastjóra Þjóðminjasafnsins 2,7 milljónir í miskabætur fyrir skyndilega uppsögn hans úr starfi í ársbyrjun árið 2000. Hervör Þorvaldsdóttir héraðsdómari kvað upp... Meira
19. júlí 2003 | Innlendar fréttir | 44 orð | 1 mynd

Síðkvöld í Reykjavík

EFTIR sólríkan dag í Reykjavík á dögunum tók himinn á sig þessa fallegu mynd, baðaður í geislum kvöldsólarinnar. Meira
19. júlí 2003 | Innlendar fréttir | 464 orð

Skiptahlutföll og útboð rædd á fundum forstjóra

Í SKÝRSLU Samkeppnisstofnunar er fjallað um tíða fundi forstjóra olíufélaganna þriggja þar sem meðal annars var rætt um væntanleg útboð á vegum opinberra aðila sem og einkafyrirtækja. Meira
19. júlí 2003 | Innlendar fréttir | 50 orð | 1 mynd

Snyrtifræðingar útskrifast

TÍU snyrtifræðingar útskrifuðust frá Snyrtiskólanum í Kópavogi í gær en brautskráningin fór fram í Hjallakirkju í Kópavogi. Er þetta í fyrsta skipti sem skólinn útskrifar nema sem lokið hafa þriggja anna námi í snyrtifræði. Meira
19. júlí 2003 | Innlendar fréttir | 265 orð | 1 mynd

Sprell og Shakespeare í Kópavogi

FJÖRUGT götuleikhús hefur verið starfandi í Kópavogi í sumar. Að sögn Margrétar Eirar, leikkonu og annars umsjónarmanns götuleikhússins, er þetta þriðja sumarið sem starfið stendur. Meira
19. júlí 2003 | Akureyri og nágrenni | 125 orð

Starfsdagur í Laufási

STARFSDAGUR verður í Laufási á sunnudag, 20. júlí, og verður þar margt um manninn og mikið umstang í Gamla bænum af því tilefni. Starfsdagurinn hefst með helgistund í kirkjunni klukkan 13.30. Meira
19. júlí 2003 | Akureyri og nágrenni | 69 orð

Sumarleyfi hjá ÚA

LANDVINNSLU ÚA á Akureyri og Grenivík lauk í gær fyrir sumarleyfi. Til að ná að vinna þann afla sem ísfisktogararnir báru nú síðast að landi hafa vinnudagarnir verið nokkuð langir að undanförnu. Þannig hófst vinna kl. Meira
19. júlí 2003 | Innlendar fréttir | 370 orð

Tófan hreinsar varpið

TÓFAN hefur ekki látið fuglana í friði í Breiðuvík á Vestfjörðum í sumar. Að sögn Kerans Stueland Ólasonar, bónda í Breiðuvík, hefur hann veitt um 120 refi sem af er árinu, en í meðalári veiðast um 70. Keran sér um veiðar í Rauðasandshreppi. Meira
19. júlí 2003 | Innlendar fréttir | 76 orð

Tónleikar Höfuðtóna.

Tónleikar Höfuðtóna. Tónleikar kvartettsins Höfuðtóna verða í Blönduóskirkju í dag, laugardaginn 19. júlí klukkan 17. Á efnisskránni er m.a. íslensk og erlend þjóðlög sem og sígild erlend lög, allt frá jazzi yfir í klassík. Meira
19. júlí 2003 | Miðopna | 1051 orð

Töfin í Faro

ÉG er stundum spurður að því af samstarfsfólki mínu hvernig á því standi að þegar eitthvað bregður út af í starfsemi Flugleiða/Icelandair þá sé það samstundis orðið að fréttamáli. Meira
19. júlí 2003 | Innlendar fréttir | 126 orð

Úrskurður samkeppnisráðs ætti að liggja fyrir um áramót

SKÝRSLAN sem vitnað er til er fyrri hluti frumathugunar Samkeppnisstofnunar á ólögmætu samráði olíufélaganna. Hún var birt olíufélögunum rétt eftir síðustu áramót til athugasemda. Meira
19. júlí 2003 | Árborgarsvæðið | 855 orð | 1 mynd

Var ansi gaman að hanga aftan í mjólkurbílunum

"ÞAÐ má vel segja að Gumundur Þorvarðarson afi minn hafi stofnað fyrsta iðnfyrirtækið hérna í byggðinni sem var rjómabúið sem hann kom á fót í LitluöSandvík. Þar var framleitt smjör fyrir Englandsmarkað. Meira
19. júlí 2003 | Innlendar fréttir | 120 orð

Vatnslaust í vinnubúðum á Teigsbjargi

Í GÆRMORGUN varð vatnslaust í vinnubúðunum á Teigsbjargi í Fljótsdal þar sem ítalska verktakafyrirtækið Impregilo og undirverktakar þess reisa nú vinnubúðir fyrir um eitt hundrað manns. Meira
19. júlí 2003 | Innlendar fréttir | 511 orð | 2 myndir

Veiði er víða góð

MJÖG góð veiði hefur verið víða um land síðustu daga, t.d. þrátt fyrir hita og sólfar. T.d. Meira
19. júlí 2003 | Innlendar fréttir | 2257 orð | 1 mynd

Verður að viðurkenna að menn gættu ekki nægilega að sér

Einar Benediktsson, forstjóri Olíuverzlunar Íslands hf., gagnrýnir frumathugun Samkeppnisstofnunar. Hann segir þó í viðtali við Ómar Friðriksson að ýmislegt sé rétt í skýrslunni en í öðrum tilfellum sé um rangar fullyrðingar að ræða og rangar og allt of víðtækar ályktanir dregnar. Meira
19. júlí 2003 | Innlendar fréttir | 46 orð

Vitni óskast

HINN 17. júlí sl. um kl. 9 varð árekstur á gatnamótum Kringlumýrarbrautar og Suðurlandsbrautar. Um var að ræða grænan Mitsubishi Galant og hvítan Mitsubishi Colt. Ágreiningur er um stöðu umferðarljósa. Meira
19. júlí 2003 | Innlendar fréttir | 842 orð | 1 mynd

Þjálfun í öruggri útivist

Valgeir Elíasson er upplýsingafulltrúi Slysavarnafélagsins Landsbjargar. Hann hefur starfað innan raða félagsins frá 1987, fyrst í unglingadeild Alberts á Seltjarnarnesi en síðar með Björgunarsveitinni Ingólfi, m.a. Meira
19. júlí 2003 | Innlendar fréttir | 39 orð

Þjóðháttadagur á Minjasafni Austurlands.

Þjóðháttadagur á Minjasafni Austurlands. Guðbjörg Jóhannesdóttir frá Hleinargarði litar úr jurtum sem vaxa á svæðinu á Minjasafni Austurlands fimmtudaginn 24. júlí, kl. 13-17. Aðgangseyrir á safnið er 400 kr, 200 fyrir eldri borgara. Meira
19. júlí 2003 | Árborgarsvæðið | 315 orð | 1 mynd

Þjónustuhús byggt við Heilsustofnun

ÍSLENSKIR aðalverktakar og Heilsustofnun NLFÍ hafa gert með sér samning um byggingu allt að 100 þjónustuíbúða. Heilsustofnun leggur til land, að hluta er það leiguland NLFÍ og að hluta land Hveragerðisbæjar sem fengist hefur vilyrði fyrir. Meira
19. júlí 2003 | Landsbyggðin | 34 orð | 1 mynd

Þýskir ísfisktogarar landa í gáma á Eskifirði

ÞÝSKU togararnir Susanne NC120 og J.Von Cöllen, báðir frá Cuxhaven, komu til Eskifjarðar í fyrrakvöld og var von á fleirum. Þetta eru ísfisktogarar sem landa hér í gáma, sem síðan fara utan með... Meira

Ritstjórnargreinar

19. júlí 2003 | Staksteinar | 353 orð

- Byggðastefna og þróunaraðstoð

Vef-Þjóðviljinn fjallar um gagnrýni Sameinuðu þjóðanna á lág framlög Íslands til þróunaraðstoðar og gerir því skóna að slík framlög nýtist íbúum þróunarríkjanna lítið betur en framlög til byggðastefnu hafi nýst Íslendingum. Meira
19. júlí 2003 | Leiðarar | 854 orð

Samráð og samkeppni milli olíufélaga

Morgunblaðið birtir í dag ítarlega frásögn af efni fyrri hluta frumskýrslu Samkeppnisstofnunar um meint ólögmætt samráð á milli olíufélaganna þriggja og þar með brot á 10. grein samkeppnislaga frá árinu 1993. Meira

Menning

19. júlí 2003 | Fólk í fréttum | 122 orð | 1 mynd

...Blúsuðum bardagalýð

Í MYNDINNI Biloxi Blues frá 1988 fylgjumst við með raunum ungs hermanns, Eugene Jerome, sem leikinn er af Matthew Broderick. Meira
19. júlí 2003 | Fólk í fréttum | 198 orð | 2 myndir

Fallvölt gæfan er...

VISTASKIPTI, sem kallast Trading Places á frummálinu, er frá þeim tíma er Hollywood dældi frá sér furðu metnaðarfullum og vel skrifuðum gamanmyndum. Meira
19. júlí 2003 | Fólk í fréttum | 173 orð | 1 mynd

Fjölbreytt tískuhátíð

FATAHÖNNUÐIR víða að úr heiminum eru nú samankomnir á Íslandi til að taka þátt í stórri tískuveislu sem lýkur á miðnætti í kvöld með mikilli tískusýningu á Þingvöllum. Meira
19. júlí 2003 | Menningarlíf | 369 orð | 1 mynd

Frönsk orgeltónlist á tvennum tónleikum

EINN af þekktari túlkendum franskrar orgeltónlistar frá síðari hluta 19. aldar og fram yfir miðja 20. öld, David M. Patrick, kemur fram á tvennum tónleikum í Hallgrímskirkju um helgina. Fyrri tónleikarnir eru kl. 12 í dag en aðaltónleikarnir eru kl. Meira
19. júlí 2003 | Fólk í fréttum | 157 orð | 2 myndir

Gaukur á Stöng Æringjarnir í "eitís"-sveitinni...

Gaukur á Stöng Æringjarnir í "eitís"-sveitinni Moonboots trylla lýðinn í kvöld. Dillon 5ta herdeildin verður með hljómleika í kvöld. Meira
19. júlí 2003 | Fólk í fréttum | 170 orð | 1 mynd

Hallbjörn og Hreimur taka höndum saman

KÁNTRÍKÓNGURINN sjálfur, Hallbjörn Hjartarson og ungu tónlistarstjörnurnar í Landi og sonum ætla að koma saman í kvöld á Blönduósi þar sem það gamla og þroskaða mætir því unga og ólma. Meira
19. júlí 2003 | Fólk í fréttum | 200 orð | 1 mynd

Hundar og kettir - karlar og konur

SANNLEIKURINN um hunda og ketti er ein af áhugaverðari gamanmyndum um samskipti kynjanna. Myndin fæst á gamansaman hátt við þetta gamalkunna viðfangsefni sem hefur verið manninum hugleikið allt frá því fyrstu leikritin litu dagsins ljós. Meira
19. júlí 2003 | Fólk í fréttum | 845 orð | 1 mynd

Í fótspor Furlongs

RÉTT eins og Kristanna Loken var Nick Stahl næsta lítið kunnur áður en hann hreppti hlutverk sitt sem John Connor, maðurinn sem vélmenni úr framtíðinni hafa reynt að drepa, jafnvel frá því áður en hann fæddist. Meira
19. júlí 2003 | Menningarlíf | 29 orð

Menningarmiðstöð Skaftfell, Seyðisfirði Aðalheiður S.

Menningarmiðstöð Skaftfell, Seyðisfirði Aðalheiður S. Eysteinsdóttir opnar sýningu. Hún er liður í verkinu "40 sýningar á 40 dögum". Þrastarlundur í Grímsnesi Nú stendur yfir sýning á vatnslitamyndum Andrésar... Meira
19. júlí 2003 | Fólk í fréttum | 962 orð | 1 mynd

Norski tortímandinn

ÞAÐ er ekkert smáræðistækifæri fyrir svo gott sem óþekkta leikkonu að fá hlutverk í Tortímanda-mynd. Meira
19. júlí 2003 | Menningarlíf | 98 orð | 1 mynd

Orgeltónleikar í Reykholti

REYNIR Jónasson leikur á orgel Reykholtskirkju laugardag 19. júlí kl. 20.30 Reynir leikur verk eftir Jóns Ásgeirsson, J. Pachelbel og J.S. Bach. Reynir var organisti Neskirkju frá 1973-2002. Meira
19. júlí 2003 | Menningarlíf | 536 orð | 1 mynd

Skálholtskórinn 40 ára

SKÁLHOLTSKÓR heldur tónleika í Skálholtsdómkirkju í kvöld kl. 20.30, en það er Skálholtsstaður sem býður til tónleikanna í tilefni af afmælishátíð bæði kirkjunnar og kórsins. "Kirkjan var vígð fyrir fjörutíu árum, eða árið 1963. Meira
19. júlí 2003 | Fólk í fréttum | 59 orð | 1 mynd

Uppselt á Foo Fighters

Í GÆR seldist upp á tónleika bandarísku rokksveitarinnar Foo Fighters. Alls seldust um 5.500 miðar á aðeins fjórum tímum, eða frá því miðasala hófst kl. 10 þann morgun. Miðar í stúku seldust upp á hálftíma. Meira
19. júlí 2003 | Fólk í fréttum | 495 orð | 1 mynd

Við skulum ekki hafa hátt...

Leikstjórn og handrit: Eiríkur Leifsson. Kvikmyndataka: Eiríkur Leifsson. Klipping: Vigdís Gígja Ingimundardóttir, Eyjólfur Snædal Aðalsteinsson og Eiríkur Leifsson. Tónlistarumsjón: Vigdís Gígja Ingimundardóttir, Eyjólfur Snædal Aðalsteinsson. Meira

Umræðan

19. júlí 2003 | Bréf til blaðsins | 423 orð | 2 myndir

Ábending ÉG ÆTLA að benda fólki...

Ábending ÉG ÆTLA að benda fólki á að það er hægt að fara niður á næsta pósthús og fá sér límmiða sem límdur er á póstlúgur og póstkassa, þar sem neitað er öllum fjölpósti/dreifiritum. Meira
19. júlí 2003 | Bréf til blaðsins | 177 orð

Greiðsluform Netklúbbs Flugleiða

NÝLEGA sendi ég firma því, sem einu sinni hét Flugleiðir eftirfarandi tölvupóst. Ég hefi um nokkurt skeið verið í netklúbbnum og ferðast með ykkur milli landa. Nú hef ég ekki lengur greiðslukort þau, sem notuð hafa verið. Meira
19. júlí 2003 | Aðsent efni | 653 orð

Meira um krækiberið og melónuna

ÆTLI það varði við lög að kalla það "hryðjuverk og rakið skemmdarverk - tilraun til að spilla áliti og trausti á virtu fyrirtæki í alþjóðaviðskiptum", þegar vonsvikið fólk skrifar af prúðmennsku um reynslu sína af því að ferðast með... Meira
19. júlí 2003 | Aðsent efni | 509 orð | 1 mynd

Samstarf um þúsaldarmarkmið SÞ

Í KOSNINGABARÁTTUNNI í Finnlandi sl. vor svöruðu leiðtogar flokkanna spurningum í sjónvarpi um þúsaldarmarkmið Sameinuðu þjóðanna (SÞ) í þróunarmálum. Meira
19. júlí 2003 | Bréf til blaðsins | 528 orð

Vandamál Samfylkingarinnar

SÉRGREIN núverandi stjórnvalda í aðdraganda kosninga eru loforð sem vegna breyttra aðstæðna verður ekki hægt að standa við og útlistanir sem hræða almenning. Án slíkra úrræða hefði svo magnaður fjölskylduóvinur dagað uppi eins og nátttröll. Meira

Minningargreinar

19. júlí 2003 | Minningargreinar | 2977 orð | 1 mynd

BERGHILDUR GRÉTA BJÖRGVINSDÓTTIR

Berghildur Gréta Björgvinsdóttir, leiðbeinandi og bóndi á Gunnarsstöðum í Þistilfirði, fæddist á Akureyri 26. júlí 1954. Hún lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri þriðjudaginn 8. júlí síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Svalbarðskirkju í Þistilfirði 17. júlí. Meira  Kaupa minningabók
19. júlí 2003 | Minningargreinar | 377 orð | 1 mynd

BIRGIR BALDURSSON

Birgir Baldursson fæddist á Vopnafirði 31. október 1940. Hann lést á Amtssjúkrahúsinu í Hróarskeldu í Danmörku 27. júní síðastliðinn. Bálför hans fór fram í Danmörku 2. júlí en minningarathöfn var í Árbæjarkirkju 11. júlí. Meira  Kaupa minningabók
19. júlí 2003 | Minningargreinar | 5630 orð | 1 mynd

FRIÐJÓN GUÐRÖÐARSON

Friðjón Guðröðarson fæddist í Neskaupstað 1. ágúst 1936. Hann lést á Landspítala - háskólasjúkrahúsi við Hringbraut 10. júlí síðastliðinn og var útför hans gerð frá Dómkirkjunni 17. júlí. Meira  Kaupa minningabók
19. júlí 2003 | Minningargreinar | 979 orð | 1 mynd

GUÐMUNDUR JÓN GUÐJÓNSSON

Guðmundur Jón Guðjónsson fæddist 19. júlí 1933 í Reykjavík. Hann varð bráðkvaddur í Neskaupstað 12. mars 2001 og var útför hans gerð frá Dómkirkjunni í Reykjavík mánudaginn 19. mars. Meira  Kaupa minningabók
19. júlí 2003 | Minningargreinar | 488 orð | 1 mynd

HELGA FRIÐGEIRSDÓTTIR

Helga Friðgeirsdóttir fæddist í Leirhöfn á Melrakkasléttu 13. mars 1927. Hún lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 13. júlí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Friðgeir Siggeirsson, f. 22.6. 1887, d. 5.1. 1957, og Valgerður Sigurðardóttir, f. 17.12. Meira  Kaupa minningabók
19. júlí 2003 | Minningargreinar | 1427 orð | 1 mynd

JÓNA GUÐRÚN VILHJÁLMSDÓTTIR

Jóna Guðrún Vilhjálmsdóttir fæddist á Siglufirði hinn 15. júlí 1918. Hún lést á heimili sínu, dvalarheimilinu Sæborg á Skagaströnd, 13. júlí síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
19. júlí 2003 | Minningargreinar | 356 orð | 1 mynd

JÓNAS ÞÓR GUÐMUNDSSON

Jónas Þór Guðmundsson fæddist á Ísafirði 6. nóvember 1934. Hann lést á sjúkrahúsi í Dobrich í Búlgaríu 5. júlí síðastliðinn og var útför hans gerð frá Grafarvogskirkju 17. júlí. Meira  Kaupa minningabók
19. júlí 2003 | Minningargreinar | 2045 orð | 1 mynd

KRISTINN RÖGNVALDSSON

Kristinn Rögnvaldsson fæddist á Siglufirði 21. júní 1945. Hann lést á Landspítala - háskólasjúkrahúsi 9. júlí síðastliðinn. Foreldrar Kristins voru Rögnvaldur Sveinsson, verkstjóri á Siglufirði, f. 9. mars 1908, d. 11. Meira  Kaupa minningabók
19. júlí 2003 | Minningargreinar | 574 orð | 1 mynd

RAFN SIGURJÓNSSON

Rafn Sigurjónsson fæddist í Hlíð í Hjaltadal 8. ágúst 1926. Hann lést á gjörgæsludeild Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri 12. júlí síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
19. júlí 2003 | Minningargreinar | 282 orð | 1 mynd

SIGRÍÐUR KRISTJÁNSDÓTTIR

Sigríður Kristjánsdóttir fæddist á Hellu á Árskógsströnd í Eyjafirði 19. febrúar 1920. Hún lést í Reykjavík 26. maí síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Fossvogskirkju 3. júní. Meira  Kaupa minningabók
19. júlí 2003 | Minningargreinar | 623 orð | 1 mynd

SIGURBJÖRN JÓNSSON

Sigurbjörn Jónsson fæddist 23. desember 1923. Hann lést af slysförum laugardaginn 5. júlí síðastliðinn og var útför hans gerð frá Akraneskirkju 14. júlí. Meira  Kaupa minningabók
19. júlí 2003 | Minningargreinar | 1734 orð | 1 mynd

SIGURÐUR JÓNSSON

Sigurður Jónsson fæddist á Fossi á Síðu 3. desember 1943. Hann lést miðvikudaginn 9. júlí síðastliðinn. Foreldrar hans voru Fjóla Aradóttir, f. 25. mars 1919, og Jón Eiríksson, f. 6. október 1907, d. 20. september 1998. Sigurður var ókvæntur og barnlaus. Meira  Kaupa minningabók
19. júlí 2003 | Minningargreinar | 863 orð | 1 mynd

ÚLFHILDUR KRISTJÁNSDÓTTIR

Úlfhildur Kristjánsdóttir fæddist í Langholtsparti í Flóa hinn 11. desember 1911. Hún lést á hjúkrunardeild 2-B, Hrafnistu í Hafnarfirði 9. júlí síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Garðakirkju 17. júlí. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

19. júlí 2003 | Viðskiptafréttir | 147 orð | 1 mynd

Dagvörukaup aukast um 4,1% á milli ára

SAMKVÆMT nýrri smásöluvísitölu Samtaka verslunar og þjónustu, SVÞ, hafa neytendur varið 4,1% meira til dagvörukaupa á föstu verðlagi í júní á þessu ári en í sama mánuði í fyrra, þó svo að verð á matvælum hafi lækkað almennt, samkvæmt neysluverðsvísitölu... Meira
19. júlí 2003 | Viðskiptafréttir | 154 orð

FAD með 98,96% í Olís

FAD 1830 ehf. er komið með 98,96% hlutafjár í Olíuverslun Íslands, Olís, og verður óskað eftir afskráningu félagsins úr Kauphöll Íslands fljótlega. FAD 1830 gerði um miðjan júní hluthöfum Olís tilboð í hluti þeirra í félaginu og stóð tilboðið til 10. Meira
19. júlí 2003 | Viðskiptafréttir | 370 orð

Farþegum Icelandair fækkar milli ára

FARÞEGUM Icelandair, dótturfélags Flugleiða, til og frá Íslandi fækkaði um 8,2% í júni miðað við sama mánuð á síðasta ári, að því er fram kemur í fréttatilkynningu frá félaginu. Meira
19. júlí 2003 | Viðskiptafréttir | 239 orð

Mothercare að rétta úr kútnum

SALA og framlegð hjá bresku barna- og meðgöngufataversluninni Mothercare hefur aukist á fyrsta fjórðungi yfirstandandi rekstrarárs frá sama tímabili ársins á undan. Meira

Daglegt líf

19. júlí 2003 | Neytendur | 207 orð

Átján holur ódýrastar á Flúðum

HVAÐA golfvellir henta þeim kylfingum best sem búa á höfuðborgarsvæðinu, eru ekki meðlimir í golfklúbbi og vilja ekki keyra lengur en í klukkutíma til þess að komast á völlinn? Meira

Fastir þættir

19. júlí 2003 | Fastir þættir | 303 orð | 1 mynd

4. geðorð: Lærðu af mistökum þínum

Þriðja geðorðið fjallar um það að halda áfram að læra svo lengi sem við lifum. Fjórða geðorðið er um mikilvægasta lærdóminn; það að læra af mistökunum. Meira
19. júlí 2003 | Árnað heilla | 36 orð | 1 mynd

60 ÁRA afmæli .

60 ÁRA afmæli . Í dag, laugardaginn 19. júlí, verður sextugur Jóhann Ingi Jóhannsson, verkstjóri, Fífumýri 2, Garðabæ. Jóhann Ingi og eiginkona hans, Ásthildur Einarsdóttir, taka á móti gestum í Stjörnuheimilinu Garðabæ, í dag, laugardag, kl.... Meira
19. júlí 2003 | Árnað heilla | 31 orð | 1 mynd

70 ÁRA afmæli .

70 ÁRA afmæli . Í dag, laugardaginn 19 júlí, er sjötug Guðrún S.M. Halldórsdóttir, Hátúni 12, Sjálfsbjargarheimilinu Reykjavík . Hún tekur á móti gestum á milli kl. 14-17 á 5. hæð, Hátúni... Meira
19. júlí 2003 | Fastir þættir | 207 orð | 1 mynd

Breytingaskeið karla er goðsögn

SUMIR karlmenn á miðjum aldri kvarta undan hitaköstum, depurð og skorti á kynhvöt, sem svipar til þeirra einkenna sem konur í tíðahvörfum þurfa að þola og eru til komin vegna hormónabreytinga í líkamanum. Meira
19. júlí 2003 | Fastir þættir | 143 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson

Spil dagsins er gamall flakkari. Sagan segir að Frakkinn Henry Svarc hafi unnið sex spaða við borðið, en það telst gott ef lesandinn getur leyst spilið með allar hendur uppi: Vestur gefur; enginn á hættu. Meira
19. júlí 2003 | Viðhorf | 758 orð

Byggðasöfnin á Íslandi

Þótt full ástæða sé til að hæla Dalamönnum fyrir að hafa sýnt sögu Eiríks rauða og Leifs heppna þann sóma sem hún á skilið má velta fyrir sér hvort ástæða hafi verið til að setja peninga í að byggja þetta tilgátuhús á Eiríksstöðum. Meira
19. júlí 2003 | Fastir þættir | 511 orð | 1 mynd

Greining sértækra þroskaraskana á námshæfni

Sértækar þroskaraskanir á námshæfni eða sértækir námserfiðleikar, eru dæmi um skilgreind þroskamynstur. Meira
19. júlí 2003 | Árnað heilla | 21 orð | 1 mynd

GULLBRÚÐKAUP.

GULLBRÚÐKAUP. Í dag, laugardaginn 19. júlí, eiga 50 ára hjúskaparafmæli, hjónin Guðbjörg Guðmundsdóttir og Sæmundur Helgason, bændur á Galtarlæk í... Meira
19. júlí 2003 | Dagbók | 64 orð

HEILRÆÐAVÍSUR

Ungum er það allra bezt að óttast guð, sinn herra. Þeim mun vizkan veitast mest og virðing aldrei þverra. Hafðu hvorki háð né spott, hugsa um ræðu mína, elska guð og gerðu gott, geym vel æru þína. Foreldrum þínum þéna af dyggð, það má gæfu veita. Meira
19. júlí 2003 | Dagbók | 493 orð

(Jóh. 14, 25.)

Í dag er laugardagur 19. júlí 200. dagur ársins 2003. Orð dagsins: En hjálparinn, andinn heilagi, sem faðirinn mun senda í mínu nafni, mun kenna yður allt og minna yður á allt það, sem ég hef sagt yður. Meira
19. júlí 2003 | Í dag | 1323 orð | 1 mynd

( Lúk. 5.)

Guðspjall dagsins: Jesús kennir af skipi. Meira
19. júlí 2003 | Fastir þættir | 151 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson

1. e4 e6 2. d4 d5 3. Rd2 Be7 4. Rgf3 Rf6 5. e5 Rfd7 6. c3 c5 7. Bd3 Rc6 8. 0-0 a5 9. He1 g5 10. h3 h5 11. g4 hxg4 12. hxg4 cxd4 13. cxd4 Db6 14. Rb1 Rxd4 15. Rc3 Hh3 16. Rh2 Rc6 17. Rb5 Rdxe5 18. Be3 d4 19. Bxd4 Rxd4 20. Hxe5 Bd7 21. Meira
19. júlí 2003 | Í dag | 1002 orð

Sumardagar í Víðistaðakirkju

BOÐIÐ verður upp á dagskrá fyrir börn í Víðistaðakirkju dagana 21.-25. júlí. Um er að ræða eins konar leikjanámskeið með kristilegri fræðslu, sem hefur verið í boði í ýmsum kirkjum Kjalarnessprófastsdæmis á undanförnum árum. Meira
19. júlí 2003 | Fastir þættir | 430 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

VÍKVERJA finnst gaman að vera úti að leika. Þegar sólin skín langar hann mest af öllu að fara út í góða veðrið og bara ...leika sér. Verst þykir honum að vera kominn á þann aldur að þurfa afsökun fyrir því að fara út að leika. Meira

Íþróttir

19. júlí 2003 | Íþróttir | 77 orð

Ásgeir og Logi í Ósló

ÁSGEIR Sigurvinsson, landsliðsþjálfari í knattspyrnu, og Logi Ólafsson, aðstoðarmaður hans, verða á meðal áhorfenda þegar Lilleström og Lyn mætast í norsku úrvalsdeildinni á morgun. Meira
19. júlí 2003 | Íþróttir | 430 orð | 3 myndir

Átta sundmenn á HM í Barcelona

Steindór Gunnarsson, landsliðsþjálfari í sundi, er bjartsýnn á gott gengi Íslendinga á heimsmeistaramótinu í sundi sem hefst í Barcelona á morgun. HM stendur yfir í eina viku og það eru um 800 keppendur sem taka þátt í því en allar aðstæður í Barcelona eru eins og þær gerast bestar. Meira
19. júlí 2003 | Íþróttir | 239 orð | 1 mynd

Brynjar Björn fer frá Stoke

BRYNJAR Björn Gunnarsson, landsliðsmaður í knattspyrnu, sem hefur leikið með Stoke City síðustu fjögur tímabil, mun ekki spila með liðinu á næstu leiktíð. Brynjar Björn er samningslaus, en hann fékk samningstilboð frá Stoke í maí, sem honum leist ekki á. Hann gerði Stoke gagntilboð í fyrradag sem forráðamönnum Stoke fannst vera óraunhæft og þeir ákváðu að hætta samningsviðræðum við Brynjar. Meira
19. júlí 2003 | Íþróttir | 599 orð | 2 myndir

Eftirminnileg augnablik

OPNA breska meistaramótið skipar sér í hóp stærstu íþróttaviðburða ársins á Bretlandseyjum ár hvert og hefur breska ríkisútvarpið,tekið saman eftirminnilegustu augnablik mótsins frá árinu 1970. St. Meira
19. júlí 2003 | Íþróttir | 558 orð | 1 mynd

Eyjastúlkur í bikarúrslit í fyrsta sinn

EYJASTELPUR komust í úrslit Visa-bikarkeppni kvenna í fyrsta sinn í gærkvöld er þær lögðu Breiðablik að velli í Kópavoginum 2:6. Í heild má segja að leikur liðanna hafi verið bráðfjörugur, átta mörk litu dagsins ljós og áhorfendur, sem voru óvenjumargir, skemmtu sér flestir konunglega. Meira
19. júlí 2003 | Íþróttir | 103 orð

Fimleikamenn í Portúgal

FJÖLMENNUR hópur fimleikamanna hélt í gær til Portúgals á vegum Fimleikasambands Íslands. Á ferð voru 168 þátttakendur, sem taka þátt í Gymnaeströdu í Lissabon, þar sem 25 þúsund fimleikamenn víðs vegar að úr heiminum verða saman komnir. Meira
19. júlí 2003 | Íþróttir | 196 orð

Góður árangur kylfinga um allt land

KYLFINGAR sem keppa á meistaramótum klúbba sinna um þessar mundir hafa tekið veðurblíðunni fagnandi og þakkað fyrir sig með því að spila mjög vel - margir hverjir. Mótunum lýkur flestum í dag. Meira
19. júlí 2003 | Íþróttir | 175 orð | 1 mynd

* HÖRÐUR Magnússon, framherji og sjónvarpsmaður,...

* HÖRÐUR Magnússon, framherji og sjónvarpsmaður, gerði sér lítið fyrir og skoraði þrennu fyrir ÍR í gærkvöld þegar liðið tók á móti Létti og vann 7:0. Þetta var annar leikur Harðar með ÍR , en í fyrsta leiknum tókst honum ekki að skora. Meira
19. júlí 2003 | Íþróttir | 482 orð

Keflavík slapp með eitt stig

GARÐBÆINGAR voru ekki alveg sáttir með að fá aðeins eitt stig gegn efsta liði 1. deildar í gærkvöldi þegar Keflvíkingar sóttu þá heim. Þeir urðu að sætta sig við 1:1 jafntefli en færðu sig þó upp um eitt sæti. Keflvíkingar eru eftir sem áður í efsta sæti deildarinnar með fjögurra stiga forskot á næsta lið. Tveir leikmenn opnuðu markareikning sinn, Ólafur Gunnarsson hjá Stjörnunni og Keflvíkingurinn Scott Ramsey. Meira
19. júlí 2003 | Íþróttir | 130 orð

KNATTSPYRNA Bikarkeppni KSÍ VISA-bikar kvenna, undanúrslit:...

KNATTSPYRNA Bikarkeppni KSÍ VISA-bikar kvenna, undanúrslit: Breiðablik - ÍBV 2:6 Sigríður Ása Friðriksdóttir 28. (sjálfsmark), Eyrún Oddsdóttir 85. - Olga Færseth 12., Mhari Gilmore 19., Íris Sæmundsdóttir 30., 38., Karen Burke 65., Lind Hrafnsdóttir 71. Meira
19. júlí 2003 | Íþróttir | 397 orð

Komumst í úrslit á eigin verðleikum

EIGINMAÐUR Írisar Sæmundsdóttur og þjálfari ÍBV, Heimir Hallgrímsson, var mjög stoltur af stelpunum sínum og ekki síst konunni sinni eftir leikinn. "Ég er ekki viss um að við höfum endilega verið betri í fótbolta heldur en Blikarnir í þessum leik. Meira
19. júlí 2003 | Íþróttir | 279 orð

Loks heimasigur

ÞÓRSARAR unnu sinn fyrsta leik á heimavelli í sumar þegar þeir lögðu Breiðablik að velli, 3:2, í jöfnum leik. Með sigrinum eru þeir enn á hælum Víkinga í baráttu um sæti í efstu deild en Blikarnir eru sem fyrr í fallsæti þótt reyndar sé stutt í næstu lið fyrir ofan þá. Meira
19. júlí 2003 | Íþróttir | 105 orð

Rodman í NBA á ný

DENNIS Rodman tilkynnti í gær að hann ætlaði að leika í NBA-deildinni á komandi leiktíð. "Mér er fúlasta alvara. Meira
19. júlí 2003 | Íþróttir | 381 orð | 1 mynd

* SILJA Úlfarsdóttir, spetthlaupari úr FH,...

* SILJA Úlfarsdóttir, spetthlaupari úr FH, komst ekki í úrslit á Evrópumeistaramóti unglinga, 22 ára og yngri, í Bydgoszcz í Póllandi í gær. Silja náði sér ekki á strik - hljóp á 61,30 sek., en hún á best 59,46 sek. Meira
19. júlí 2003 | Íþróttir | 645 orð | 1 mynd

Strandvöllurinn erfiður viðfangs

BANDARÍSKI kylfingurinn Davis Love III hefur tveggja högga forystu eftir tvo fyrstu dagana á Opna breska golfmótinu. Skor keppenda er fremur slakt enda völlurinn gríðarlega erfiður og flatirnar líkari malbiki en grasfleti, svo hraðar eru þær. Aukinheldur hefur vindur sett strik í reikning keppenda. Love lék á höggi yfir pari í gær og er eini kylfingurinn sem er samanlagt undir parinu. Meira
19. júlí 2003 | Íþróttir | 92 orð

um helgina

KNATTSPYRNA Laugardagur: 1. deild karla: Kópavogur: HK - Leiftur/Dalvík 16 2. deild karla: Húsavík: Völsungur - Fjölnir 16 Sindravellir: Sindri - Tindastóll 14 Siglufjörður: KS - Víðir 13 1. deild kvenna B: Sauðárk.: Tindastóll - Leiknir F. Meira

Úr verinu

19. júlí 2003 | Úr verinu | 231 orð

FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Lúða 220 220 220...

FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Lúða 220 220 220 292 64.240 Skarkoli 140 140 140 32 4.480 Skötuselur 110 110 110 51 5.610 Steinbítur 82 82 82 40 3.280 Ufsi 6 6 6 140 840 Ýsa 137 26 102 3.492 354.994 Þorskur 177 69 93 6.908 643.679 Samtals 98 10.955 1.077. Meira
19. júlí 2003 | Úr verinu | 385 orð | 1 mynd

Opnar dyrnar fyrir SÍF inn á brezka markaðinn

"ÞESSI kaup gefa SÍF-samstæðunni mikil tækifæri. Þau opna algjörlega dyrnar að brezka markaðnum fyrir fyrirtæki okkar í Frakklandi, en þar erum við með nýjar og mjög afkastamiklar verksmiðjur. Meira
19. júlí 2003 | Úr verinu | 432 orð | 1 mynd

SÍF Group kaupir Lyons Seafoods Ltd.

SÍF hf. hefur gengið frá samningum um kaup á breska fyrirtækinu Lyons Seafoods Ltd. fyrir 14 milljónir punda, eða tæplega 1,8 milljarða íslenskra króna. Meira

Lesbók

19. júlí 2003 | Menningarblað/Lesbók | 440 orð | 6 myndir

Af harmi og heift

Ljósmyndin skiptir máli. Fréttaljósmyndin færir umheiminum fréttir af atburðum sem henda aðra menn, hún bregður upp spegli að raunveruleikanum - segir sannleikann. Ef ljósmyndari verður vitni að misrétti eða neyð ber honum að sýna það í myndum. Meira
19. júlí 2003 | Menningarblað/Lesbók | 1150 orð | 2 myndir

Allir eiga sína rauðu skó

Leikhópurinn Rauðu skórnir tók í júnílok þátt í leikmyndahátíð er ber heitið Pragferæringurinn og hélt tvær opnar æfingar til þess að sýna sérstak- lega samspilið við leikmyndina. SILJA BJÖRK HULDUDÓTTIR tók Hallveigu Thorlacius og Helgu Arnalds tali til þess að heyra um ævintýrið. Meira
19. júlí 2003 | Menningarblað/Lesbók | 42 orð

BERNSKAN

Klukkan slær. Menn ganga á tunglinu í sjónvarpi. Stelpa hlær í þykjustu. Hermenn með byssur án gleraugna. Lenin er dauður í grafhýsi. Stjarna á búningi í musteri. Heiðskír flautuleikur í draumi og leikriti. Eilífðin hrapar um nætur. Meira
19. júlí 2003 | Menningarblað/Lesbók | 373 orð | 1 mynd

Einu sinni var í Afríku

BÓK sem geymir samansafn af afrískum ævintýrum hefur undanfarið vakið töluverða athygli í Bandaríkjunum. Meira
19. júlí 2003 | Menningarblað/Lesbók | 46 orð | 1 mynd

Fágun og funi við Mývatn

ÞRIÐJA tónleikahelgi sumartónleikanna við Mývatn er gengin í garð. Tónleikar verða í kvöld kl. 21 í Reykjahlíðarkirkju og annað kvöld í Skútustaðakirkju kl. 21. Flytjendur eru Berglind María Tómasdóttir flautuleikari og Kristinn H. Árnason gítarleikari. Meira
19. júlí 2003 | Menningarblað/Lesbók | 1227 orð

GIMSTEINASTRÍÐ

UNDANGENGINN mannsaldur hefur verið mikið framfaraskeið um heiminn. Meira
19. júlí 2003 | Menningarblað/Lesbók | 127 orð | 1 mynd

Gjörningur á Djúpavogi

GJÖRNINGURINN, eða uppákoman, "Dýrðleg veisla" fer fram í Löngubúð á Djúpavogi kl. 15-18. Myndlistarmaðurinn Sigríður Erla Guðmundsdóttir er höfundur gjörningsins og býður til veislunnar. Meira
19. júlí 2003 | Menningarblað/Lesbók | 3446 orð | 1 mynd

GORMUR Í GRUNNUVÍK

I Vorhugur er í fólki í hreppnum og margir ungir bændur hafa nýlega hafið búskap. Náttúran býður upp á glaðværð og óendanlega fegurð á vorin þegar gróður lætur á sér kræla og mófuglar syngja. Meira
19. júlí 2003 | Menningarblað/Lesbók | 77 orð | 1 mynd

Heilög þrenning

SNORRI Ásmundsson, forsetaefni og heiðursborgari, opnar sýninguna "Til þín" í Kling og Bang gallerí, Laugavegi 23 kl. 16 í dag. Að eigin sögn hafa Snorra verið gefnir sérstakir hæfileikar og er hann nátengdur almættinu. Meira
19. júlí 2003 | Menningarblað/Lesbók | 702 orð | 2 myndir

Hvað getið þið sagt mér um Staðardagskrá 21?

Hvað er Stonehenge, hver er elsta lífvera á jörðinni, hvað geta margir samhljóðar komið fyrir í röð í einu orði og hversu miklu eldsneyti eyða fólksbílar á Íslandi á ári? Þessum spurningum og fjölmörgum öðrum hefur verið svarað að undanförnu á Vísindavefnum. Meira
19. júlí 2003 | Menningarblað/Lesbók | 1169 orð | 3 myndir

Hver óhreinkar hendur sínar?

Til 1. ágúst. Galleríið er opið á verslunartíma. Meira
19. júlí 2003 | Menningarblað/Lesbók | 565 orð

IWoody Allen er frægur fyrir áhuga...

IWoody Allen er frægur fyrir áhuga sinn á freudisma. Í mörgum ef ekki flestum myndum sínum kemur hann Freud að með einhverjum hætti. Meira
19. júlí 2003 | Menningarblað/Lesbók | 6860 orð | 4 myndir

KONUR KÓNGARAÐARINNAR

Enn hleypur FREYSTEINN JÓHANNSSON með kóngaröð íslenzkra myndlistarmanna, klukkar þá sem eftir eru, og vekur upp sögur eiginkvenna þeirra. Meira
19. júlí 2003 | Menningarblað/Lesbók | 783 orð

LANGALÍNA EÐA LANGBRÓK?

GÖTUHEITI eru opinberir fjölmiðlar sem tjá hugmyndir þjóða og borgarbúa um sjálfa sig; þær eru eins konar spegill þjóðarsálarinnar. Þeim má a.m.k. skipta í fernt: (1) Götur sem draga nafn sitt af sínu nánasta umhverfi (Hafnargata í Reykjavík). Meira
19. júlí 2003 | Menningarblað/Lesbók | 275 orð | 3 myndir

Laugardagur Árbæjarsafn kl.

Laugardagur Árbæjarsafn kl. 14 Nemendur í Listaháskóla Íslands flytja íslensk þjóðlög. Unnur Alexandra Jóhannsdóttir sýnir vefnað og handunna silkipúða í Listmunahorninu. Sýningin verður einnig á morgun. Jómfrúin kl. Meira
19. júlí 2003 | Menningarblað/Lesbók | 259 orð | 1 mynd

Listsýningar í Stykkishólmi

Í STYKKISHÓLMI hafa verið opnaðar tvær listsýningar í þessum mánuði. Önnur sýningin er í Norska húsinu, þar sem Ebba Júlíana Lárusdóttir sýnir glerlist og svo í Galleri 4 en þar sýna Atli Már Ingvarsson málverk og Sesselja Eysteinsdóttir prjónavörur. Meira
19. júlí 2003 | Menningarblað/Lesbók | 318 orð | 2 myndir

Listvernd heiðruð í Prado

PRADO-listasafnið í Madrid á Spáni hýsir allsérstæða sýningu þessa dagana, en tilgangur sýningarinnar er að minnast þeirra sem hættu lífi sínu til að bjarga spænskri list á tímum borgarastyrjaldarinnar. Meira
19. júlí 2003 | Menningarblað/Lesbók | 128 orð | 1 mynd

Merkar ljósmyndir af sjósókn á síðustu öld

Á SIGLINGADÖGUM, sem nú standa yfir á Ísafirði, verður opnuð í Tjöruhúsinu kl. 14 sýningin "Ljósmyndir sjómanns". Meira
19. júlí 2003 | Menningarblað/Lesbók | 351 orð

Myndlist Árbæjarsafn: Daglegt líf í Reykjavík...

Myndlist Árbæjarsafn: Daglegt líf í Reykjavík - sjötti áratugurinn. Á sýningunni er fylgst með sex Reykvíkingum á ólíkum aldri í amstri hversdagsins á árunum 1950-1960. Til 1.9. Lárus Sigurbjörnsson, safnafaðir Reykvíkinga. Til 20.7. Galleri@hlemmur. Meira
19. júlí 2003 | Menningarblað/Lesbók | 350 orð | 1 mynd

Nýjar umritanir í gömlu andrúmi

LAUFEY Sigurðardóttir fiðluleikari og Páll Eyjólfsson gítarleikari halda tónleika í Hóladómkirkju á miðvikudagskvöld kl. 20.30, nú í þriðja sinn. Segðu okkur, Laufey, hvernig komu þessir tónleikar til? Meira
19. júlí 2003 | Menningarblað/Lesbók | 123 orð

SMÁVINIR FAGRIR

Smávinir fagrir, foldarskart, fífill í haga, rauð og blá brekkusóley! vér mættum margt muna hvurt öðru að segja frá; prýði þér lengi landið það sem lifandi Guð hefur fundið stað ástarsælan, því ástin hans alls staðar fyllir þarfir manns. Meira
19. júlí 2003 | Menningarblað/Lesbók | 317 orð | 1 mynd

TÍMAR JÓNS ARASONAR

ÞAÐ er ekki gott að segja hvað olli því að ég valdi mér þetta viðfangsefni. Tveir góðir vinir mínir lögðu hart að mér að skrifa um Jón Arason, en einhvern veginn var ég ekki trúaður á að það efni hentaði mér. Meira
19. júlí 2003 | Menningarblað/Lesbók | 739 orð | 2 myndir

Unglingar búa til lystigarð

HÓPUR sautján ára nemenda við Rudolf Steiner-skólann í Loheland í Þýskalandi var staddur hér á landi í sumar ásamt kennurum sínum til þess að hjálpa listamanninum Johannesi Matthiessen við að útbúa lystigarð á óræktarsvæði rétt ofan við Elliðaárdalinn. Meira
19. júlí 2003 | Menningarblað/Lesbók | 1069 orð | 1 mynd

WOODY ALLEN UM WOODY ALLEN

Jafnvel þótt Allen neiti því iðulega aðspurður þá er hann með sjálfan sig á heilanum, segir ÞRÖSTUR HELGASON. Í Hollywood Ending er það sorglega augljóst: leikstjóri sem er blindur á eigið verk! Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.