Greinar sunnudaginn 20. júlí 2003

Forsíða

20. júlí 2003 | Forsíða | 312 orð | 1 mynd

Blair segir lát Kellys "skelfilegan harmleik"

TONY Blair, forsætisráðherra Bretlands, hitti forsætisráðherra Japans, Junichiro Koizumi, í gær á fyrsta degi opinberrar heimsóknar sinnar til Asíu. Andlát dr. Meira
20. júlí 2003 | Forsíða | 177 orð

Geimbrúðkaup afboðað

GEIMFARINN Júrí Malentsjenkó hætti í gær við að kvænast unnustu sinni vegna þrýstings frá rússnesku geimferðastofnuninni. Meira
20. júlí 2003 | Forsíða | 251 orð | 1 mynd

Lítið eftir af síldarkvótanum

RÚMLEGA 88 þúsund tonnum hefur verið landað af síld það sem af er sumarvertíðinni á íslenskum skipum. Kvótinn er rúmlega 91 þúsund tonn og því lítið eftir til skiptanna. Meira
20. júlí 2003 | Forsíða | 66 orð | 1 mynd

Róið við Gróttu

HUGI Jóhannesson hafði tekið fram árar og bát og afráðið að róa í átt að vitanum í Gróttu í blíðviðrinu í liðinni viku þegar ljósmyndari átti leið hjá. Meira

Baksíða

20. júlí 2003 | Baksíða | 203 orð | 1 mynd

27 milljónir farþega á 30 árum

KRINGUM 27 milljónir farþega hafa ferðast með Flugleiðum á þeim þrjátíu árum sem fyrirtækið hefur starfað. Meðalfarþegafjöldi fyrstu árin var kringum 600 þúsund en síðastliðin ár hefur fjöldinn verið milli 1.400 og nærri 1.800 þúsund manns. Meira
20. júlí 2003 | Baksíða | 652 orð | 1 mynd

Spurði um "ódýrasta dýra úrið" í versluninni

BÍRÆFINN þjófur sem reyndi árangurslaust að svíkja hágæðaúr út úr verslun Franch Michelsen á Laugavegi í Reykjavík með stolnu debetkorti á mánudag hitti fyrir ofjarl sinn þegar hann freistaði þess að hlaupa af vettvangi. Meira
20. júlí 2003 | Baksíða | 132 orð

Týndra fjallamanna minnst í Öræfum

MINNINGARSKJÖLDUR um tvo breska námsmenn, þá Ian Harrison og Tony Proser, sem týndust á Öræfajökli fyrir nær hálfri öld var afhjúpaður í Skaftafelli sl. fimmtudag. Dr. Jack D. Meira
20. júlí 2003 | Baksíða | 126 orð | 1 mynd

Tækin reynd á kvartmílubrautinni

ÁHUGAMENN um kvartmíluakstur geta æft og fengið tíma sinn mældan á braut Kvartmíluklúbbsins í Hafnarfirði á föstudagskvöldum. Talsverður mannfjöldi safnaðist þar saman sl. föstudagskvöld þar sem ökuþórar reyndu tæki sín. Meira

Fréttir

20. júlí 2003 | Innlendar fréttir | 421 orð | 3 myndir

22 punda úr Kirkjuhólmakvísl

22 PUNDA hængur veiddist í Kirkjuhólmakvísl á Nesveiðum Laxár í Aðaldal fyrir fáum dögum. Þetta er einn af stærstu löxum sumarsins. Um var að ræða 102 cm hæng sem tók svarta túpuflugu veidda með flotlínu. Jafet S. Meira
20. júlí 2003 | Innlendar fréttir | 76 orð

Á 187 km hraða á Hellisheiði

LÖGREGLAN á Selfossi stöðvaði ökumann á bifhjóli á Hellisheiði fyrir ofsaakstur um hálftíuleytið á föstudagskvöld. Hraði mannsins mældist 187 km/klst. Maðurinn var stöðvaður efst í Hveradalabrekku en hann var á leið austur. Meira
20. júlí 2003 | Innlendar fréttir | 203 orð | 1 mynd

Ákveðin áskorun

BIRGIR Jakobsson læknir hefur verið ráðinn forstjóri St. Görans sjúkrahússins í Stokkhólmi í Svíþjóð en það er jafnframt fyrsta einkarekna sjúkrahúsið með bráðamóttöku í Svíþjóð. Meira
20. júlí 2003 | Innlendar fréttir | 125 orð | 1 mynd

Bestu fréttamyndirnar

HIN árlega fréttaljósmyndasýning World Press Photo var opnuð í Kringlunni í Reykjavík á föstudag en hún er nú haldin í 46. skipti. Samhliða eru sýndar nokkrar sérvaldar myndir Ólafs K. Magnússonar ljósmyndara sem starfaði á Morgunblaðinu um áratugaskeið. Meira
20. júlí 2003 | Innlendar fréttir | 725 orð | 1 mynd

Diskóskotin kántrýgleði

Sigurbjörn Hreindal er fæddur 7. janúar 1950. Hann hefur rekið Dansklúbbinn Línudansarann ásamt eiginkonu sinni, Elsu Skarphéðinsdóttur, frá árinu 1996. Meira
20. júlí 2003 | Innlendar fréttir | 326 orð | 1 mynd

Eldri borgarar af Ströndum ferðast um Snæfellsnes

FÉLAG eldri borgara í Strandasýslu stóð fyrir ferð á Snæfellsnesið í lok júnímánaðar. Þetta er níunda ferðin sem félagið stendur fyrir síðan það var stofnað árið 1998. Félagsmenn eru 94 og tók nálægt helmingur þeirra þátt í ferðinni að þessu sinni. Meira
20. júlí 2003 | Innlendar fréttir | 105 orð | 2 myndir

Erlend skip landa kolmunna

TVÖ dönsk og eitt sænskt skip lönduðu kolmunna í Neskaupstað í gær. Aflann fengu skipin í Smugunni rétt utan íslensku lögsögunnar austur af landinu. Frekar sjaldgæft er að skip frá þessum þjóðum komi með afla til löndunar í Neskaupstað. Meira
20. júlí 2003 | Innlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

Farþegar selfluttir um borð í Princess Danae

SKEMMTIFERÐASKIPIÐ Princess Danae sigldi inn Skjálfanda á dögunum og létti akkerum fyrir framan höfnina á Húsavík þar sem skipið kemst ekki að bryggju þar vegna stærðar sinnar. Meira
20. júlí 2003 | Innlendar fréttir | 237 orð | 1 mynd

Flaggað í hálfa stöng á hálendinu

ÍSLENSKI fáninn var hífður í hálfa stöng á nokkrum stöðum á hálendinu í gær, þar á meðal í Kverkfjöllum, á Snæfelli og við Herðubreiðarlindir. Þarna var um að ræða landverði og skálaverði sem framkvæmdu gjörninginn utan vinnutíma síns. Meira
20. júlí 2003 | Innlendar fréttir | 155 orð

Gerir athugasemdir við vinnslu persónuupplýsinga

PERSÓNUVERND hefur gert ýmsar kröfur til Lyfju hf. og Lyfja og heilsu hf. í kjölfar úttektar sem gerð var á vinnslu persónuupplýsinga á vegum fyrirtækjanna. Hafa lyfsölufyrirtækin fengið frest til 1. janúar á næsta ári til að fara eftir fyrirmælunum. Meira
20. júlí 2003 | Innlendar fréttir | 50 orð | 1 mynd

Húsbílar á ferð

FÉLAG húsbílaeigenda er nú á ferð um landið og hafa Austfirðir orðið fyrir valinu sem áherslusvæði þetta árið. Í félaginu eru um 700 félagar alls staðar að af landinu og er árlega farið í skipulagðar hópferðir. Meira
20. júlí 2003 | Innlendar fréttir | 88 orð

(Í dag)

Fjölskyldudagur í Viðey. Fjölskyldudagur í Viðey hefst kl. 13.30 með siglingu frá Reykjavíkurhöfn, þ.e. smábátahöfninni fyrir neðan Hafnarbúðir. Örlygur Hálfdanarson sér um leiðsögn á siglingunni og í Viðey og eftir það verður stutt helgistund. Meira
20. júlí 2003 | Innlendar fréttir | 406 orð | 1 mynd

Íslensk stúlka náði níunda sæti í verklega hlutanum

BERGLIND Gunnarsdóttir náði níundu bestu einkunninni í verklega hlutanum á alþjóðlegu ólympíukeppninni í efnafræði sem haldin var í Aþenu í Grikklandi á dögunum. Þetta er besti árangur Norðurlandabúa í keppninni. Meira
20. júlí 2003 | Innlendar fréttir | 140 orð | 1 mynd

Jafnmikið af dínamíti og saknað hafði verið

STAÐFEST hefur verið að dínamítið sem fannst í vegræsi undir Bláfjallaafleggjara síðdegis í fyrradag kom úr geymslu á Hólmsheiði austan Rauðavatns sem brotist var inn í 4. júlí sl. Meira
20. júlí 2003 | Innlendar fréttir | 33 orð

LEIÐRÉTT

Rangt nafn á leikara Rangt var farið með nafn leikara í myndatexta með umsögn í föstudagsblaði um sýningu Light Nights í Iðnó. Rétt nafn leikarans er Páll S. Pálsson. Er beðist velvirðingar á... Meira
20. júlí 2003 | Innlendar fréttir | 46 orð | 1 mynd

Með hákarlalínu við Bjarnarey

GUÐNI Ásgrímsson á Vopnafirði hefur verið með hákarlalínu skammt norðaustur af Bjarnarey í sumar og er búinn að fá þrjá hákarla á línuna. Meira
20. júlí 2003 | Innlendar fréttir | 501 orð | 1 mynd

Metfjöldi bíla yfir Breiðafjörð í júní

FERJAN Baldur hefur aldrei flutt fleiri bíla yfir Breiðafjörð í júní en í ár. Þröstur Magnússon skipstjóri segir að yfir 1.100 bílar hafi farið með ferjunni milli Stykkishólms og Brjánslækjar á Barðaströnd þennan mánuð. Meira
20. júlí 2003 | Innlendar fréttir | 115 orð

Mótmæla fyrirhugaðri lokun gæsluvallar

HÓPUR foreldra í Vesturbænum í Reykjavík hefur hafið söfnun undirskrifta gegn fyrirhugaðri lokun gæsluvallarins við Frostaskjól. Í áskorun til borgaryfirvalda segir m.a. að gæsluvöllurinn sé mikið notaður að sumarlagi þegar leikskólar séu lokaðir. Meira
20. júlí 2003 | Innlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

Mýrarhúsaskóli klæddur sinki

FRAMKVÆMDIR við eldri byggingu Mýrarhúsaskóla standa nú yfir. Klæða á bygginguna sinki, auk þess sem allir gluggar verða endurnýjaðir. Meira
20. júlí 2003 | Innlendar fréttir | 143 orð

Námskeið um íþróttir aldraðra

FÉLAG áhugafólks um íþróttir aldraðra (FÁÍA) undirbýr nú námskeið fyrir leiðbeinendur um íþróttir aldraðra svo og aðra sem ætla að hefja það starf. Meira
20. júlí 2003 | Innlendar fréttir | 239 orð | 1 mynd

Nýjar lóðir kynntar í Borgarnesi

MÖGULEIKAR varðandi lausar lóðir fyrir íbúðar- og atvinnuhúsnæði voru kynntir í Borgarnesi nýlega þegar nokkrir bæjarfulltúrar ásamt bæjarritara komu saman í Skallagrímsgarði þar sem vettvangur kynningarinnar var. Meira
20. júlí 2003 | Innlendar fréttir | 315 orð

Óþarfi að veifa lágu verði framan í Íslendinga

VORIÐ 2001 kom íslenska rækjuskipið Merike í Hafnarfjarðarhöfn, en það stundaði veiðar á fjarlægum miðum, m.a. Meira
20. júlí 2003 | Innlendar fréttir | 124 orð | 1 mynd

"Aktu edrú" úr 500 svifdiskum

UMFERÐARFULLTRÚI Vestfjarða, Júlíus Ólafsson, og vinnuskóli Vesturbyggðar á Patreksfirði tóku höndum saman og settu saman stafi, sem mynduðu slagorðið "Aktu edrú" á lóðina við lögreglustöðina á Patreksfirði á föstudag. Meira
20. júlí 2003 | Innlendar fréttir | 249 orð

"Það er slegist um sölu á hverjum einasta olíudropa"

FORSTÖÐUMAÐUR hjá Skeljungi sagði í samtali við Morgunblaðið að loknu útboði Landhelgisgæslunnar haustið 1996 að mjög hörð samkeppni ríkti á olíumarkaðinum og "slegist væri um sölu á hverjum einasta olíudropa". Meira
20. júlí 2003 | Innlendar fréttir | 134 orð | 1 mynd

Samið á ný vegna Fáskrúðsfjarðarganga

SAMTÖK atvinnulífsins fyrir hönd Ístaks og Afl, starfsgreinafélag Austurlands, ásamt Verkalýðsfélagi Reyðarfjarðar, hafa samið um nýjan sérkjarasamning vegna vinnu við Fáskrúðsfjarðargöng. Meira
20. júlí 2003 | Innlendar fréttir | 97 orð

Samkomulag um herta gæslu

SÁTT hefur náðst milli íslenska utanríkisráðuneytisins og varnarliðsins vegna gæslu bandaríska hermannsins sem ákærður er fyrir tilraun til manndráps í Hafnarstræti og mun hann sæta mun strangari gæslu á vellinum en verið hefur. Meira
20. júlí 2003 | Innlendar fréttir | 471 orð | 4 myndir

Skemmtilegt áhugamál í örum vexti

LÖNGUNIN til þess að svífa um eins og fugl hefur fylgt manninum frá örófi alda. Í dag geta menn, fyrir nokkuð hóflegan kostnað, látið drauminn rætast á góðum og sólríkum sumardögum. Meira
20. júlí 2003 | Innlendar fréttir | 44 orð | 1 mynd

Umhverfið tekur stakkaskiptum

ÞAU voru rösk handtökin hjá starfsmönnum Véltækni þegar þeir voru að vinna við að steypa vegkant við Njarðarbraut í vikunni. Meira
20. júlí 2003 | Innlendar fréttir | 165 orð

Vilja að Ísland verði herlaust

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi ályktun varðandi framtíð varnarliðsins á Íslandi sem framkvæmdastjórn Ungra jafnaðarmanna, ungliðahreyfingar Samfylkingarinnar, sendi frá sér: "Framkvæmdastjórn Ungra jafnaðarmanna skorar á íslensk stjórnvöld... Meira

Ritstjórnargreinar

20. júlí 2003 | Leiðarar | 481 orð

Dómur sögunnar

Tony Blair, forsætisráðherra Breta, sagði í ávarpi til Bandaríkjaþings sl. fimmtudag að sagan mundi fyrirgefa þótt í ljós kæmi að helztu forsendur Bandaríkjamanna og Breta fyrir innrásinni í Írak, þ.e. Meira
20. júlí 2003 | Leiðarar | 325 orð

Forystugreinar Morgunblaðsins

18. júlí 1993: "Tölur lögreglu og Umferðarráðs um slys af völdum ungra ökumanna benda til þess að reynslu- og þekkingarleysi hái þeim í umferðinni. Á síðasta ári skráði lögregla 103 umferðarslys af völdum sautján og átján ára ökumanna. Meira
20. júlí 2003 | Leiðarar | 2228 orð | 2 myndir

R-bréf

Langt er síðan samskipti Íslands og Bandaríkjanna hafa verið jafnstirð og nú. Meira
20. júlí 2003 | Staksteinar | 350 orð

- Tvískinnungur í afnámi verndartolla

Eiríkur Bergmann Einarsson segir á vefritinu Kreml.is að nýlega hafi verið gefin út reglugerð fjármálaráðuneytisins um tollfríðindi vara sem flutt eru inn frá fátækustu ríkjum heims. En reglugerðin er ekki eins góð og lítur út í fyrstu að hans mati. Meira

Menning

20. júlí 2003 | Fólk í fréttum | 92 orð | 1 mynd

Bó klikkar ekki!

BJÖRGVIN Halldórsson verður bara betri með árunum og óþreytandi að seiða ólm hjörtu með flauelsmjúkri rödd sinni. Hann lætur frá sér 6. Meira
20. júlí 2003 | Bókmenntir | 63 orð | 1 mynd

Börn

Grislingur byggir hús er í flokknum "Litlu Disney-bækurnar". Oddný S. Jónsdóttir þýddi. Í bókinni segir frá Grislingi sem er leiður yfir því að Eyrnaslapi á ekkert hús. Bangsímon er sammála og ákveða þeir að byggja hús handa vini sínum. Meira
20. júlí 2003 | Fólk í fréttum | 83 orð | 1 mynd

Ferðalögin vinsæl!

Plata þeirra KK og Magnúsar Eiríkssonar, 22 Ferðalög selst eins og heitar lummur og trónir efst á vinsældalistanum aðra vikuna í röð. Platan varð uppseld hjá framleiðanda og hefur nýtt upplag verið pantað. Meira
20. júlí 2003 | Menningarlíf | 29 orð

Frystitogari úti á ballarhafi Sýning dagsins...

Frystitogari úti á ballarhafi Sýning dagsins er þegar flöskuskeyti verður hent í hafið og er það liður í sýningu Aðalheiðar S. Eysteinsdóttur í verkinu "40 sýningar á 40... Meira
20. júlí 2003 | Fólk í fréttum | 607 orð | 1 mynd

Fær innblástur yfir uppvaski

HRAFN Jökulsson hefur verið í fararbroddi í átaki skákfélagsins Hróksins við að auka veg skákíþróttarinnar. Meira
20. júlí 2003 | Menningarlíf | 89 orð

Gallerí Písl opnað í Hveragerði

GALLERÍ Písl hefur verið opnað í nýju kaffihúsi í Hveragerði. Það er Helga Björnsdóttir, eigandi Blómaborgar í Hveragerði, sem rekur galleríið og kaffihúsið að Breiðörk 12. Meira
20. júlí 2003 | Fólk í fréttum | 360 orð | 1 mynd

Geimverurnar koma, kynslóð eftir kynslóð

SAGT er að Steven Spielberg hafi framleitt Taken vegna þess að hann langaði til að gera altæka mynd um kynni mannkynsins af geimverum, nokkuð sem hann gæti ekki gert í tveggja klukkustunda kvikmynd. Meira
20. júlí 2003 | Menningarlíf | 951 orð | 1 mynd

Hefur verið heilluð af Íslandi í þrjá áratugi

Hópur bandarískra háskólanema dvaldi nýverið hérlendis við nám í nútímaíslensku. Í förinni var dr. Kaaren Grimstad, einn fárra prófessora í forníslensku í Bandaríkjunum, og tók Silja Björk Huldudóttir hana tali. Meira
20. júlí 2003 | Leiklist | 813 orð | 1 mynd

Hin ýmsu andlit Önnu

Höfundur: Martin Crimp. Þýðing og leikgerð: Hópurinn. Leikstjórn, hönnun sviðsmyndar og búninga: Þorleifur Örn Arnarsson. Tónlist: Ólafur Björn Ólafsson. Hönnun lýsingar: Aðalsteinn Stefánsson. Tæknileg ráðgjöf við ljósavinnu: Halldór Örn Óskarsson. Leikarar: Guðjón Davíð Karlsson, Melkorka Óskarsdóttir, Orri Huginn Ágústsson, Ólafur Björn Ólafsson og Ylfa Áskelsdóttir. Þriðjudagur 15. júlí. Meira
20. júlí 2003 | Bókmenntir | 953 orð

Ísfirðingar, Skaftfellingar og mannlíf vestra

Ársrit Sögufélags Ísfirðinga 2002, 42. ár. Ritstj.: Jón Þ. Þór og Veturliði Óskarsson. Ísafirði, Sögufélag Ísfirðinga, 2002, 266 bls. Meira
20. júlí 2003 | Bókmenntir | 114 orð | 1 mynd

Ljóð

Nihil obstat er ljóðabók eftir Eirík Örn Norðdahl. Í fréttatilkynningu frá útgefanda segir m.a. Meira
20. júlí 2003 | Bókmenntir | 28 orð | 1 mynd

Ljóð

Einnota vegur nefnist ljóðabók eftir Þóru Jónsdóttur . Þetta er níunda bók höfundar. Bókin fjallar meðal annars um breytingar og endurnýjun mannsævinnar og náttúrunnar á nýstárlegan hátt. Útgefandi er... Meira
20. júlí 2003 | Bókmenntir | 88 orð | 1 mynd

Matur

Létt og freistandi er eftir Nigellu Lawson í þýðingu Önnu Maríu Hilmarsdóttur. Í kynningu frá útgefanda segir m.a. Meira
20. júlí 2003 | Fólk í fréttum | 91 orð | 1 mynd

Óskar Brassi

HÉR á landi er staddur brasilíski söngvarinn og gítarleikarinn Ife Tolentino. Meira
20. júlí 2003 | Fólk í fréttum | 631 orð | 1 mynd

"Ertu hann?"

UM nokkurt skeið hafa verið sýndar í íslenskum miðlum auglýsingar um Atlas kreditkort þar sem í aðalhlutverki er Alli, algjör gúmmítöffari og "tjokkó" sem er óþreytandi að segja vini sínum Jobba hvernig lífið gengur fyrir sig. Meira
20. júlí 2003 | Menningarlíf | 992 orð | 2 myndir

"Hættuleg hljómsveit..."

HVERSU sterk, hættuleg og virk eru tengsl lista og pólitíkur? Árið 2000 skrifaði ég grein um anga harðrar rokktónlistar/pönks sem kallast "straight edge" ("hreinlífispönk"?) ("Óviðunandi rekkjunautar?" - 26. maí, 2000. Meira
20. júlí 2003 | Menningarlíf | 1427 orð | 1 mynd

"Mín endurtekning er þversum"

Í Síldarminjasafninu á Siglufirði var sl. laugardag haldin hátíð til heiðurs Þorgeiri Þorgeirsyni, rithöfundi og kvikmyndagerðarmanni. Þar fjölluðu kvikmyndagerðarmenn, heimspekingur, bókmenntafræðingur, leikstjóri og lögfræðingur um framlag Þorgeirs í máli og myndum til íslensks samfélags undanfarna áratugi. Meira
20. júlí 2003 | Fólk í fréttum | 87 orð | 1 mynd

Sumarástin sígild!

NÝR á lista stekkur diskurinn með tónlistinni úr söngleiknum Grease alla leið upp í fjórða sæti. Krúttin Jónsi og Birgitta setja sig þar í hlutverk Daníels Zoëga og Sandýjar og syngja um sumarástina sem sló hann í rot en sendi henni skot. Meira
20. júlí 2003 | Fólk í fréttum | 866 orð | 2 myndir

Sykur og salt

Bandaríska hljómsveitin Yo La Tengo höfðar líklega helst til tónlistarpælara og -fræðinga, en flestir finna þó eitthvað við sitt hæfi á skífum hennar. Ný plata Yo La Tengo er Summer Sun. Meira
20. júlí 2003 | Fólk í fréttum | 78 orð | 1 mynd

Söngvar sumarsins!

FJÖLDI vinsælustu hljómsveita landsins á lög á safndiskinum Svona er sumarið 2003 sem kemur nýr inn á lista í vikunni. Meira
20. júlí 2003 | Menningarlíf | 887 orð | 1 mynd

Vandi fylgir vegsemd hverri

LÖGMÁL velgengninnar heimtar stöðugt meiri umsvif eins og allir athafnamenn vita. Um leið og áhugi vex og markaðurinn tekur við sér, eins og sagt er, eykst krafan um viðameira framboð af hinni eftirsóttu vöru og þjónustu. Meira
20. júlí 2003 | Menningarlíf | 61 orð | 1 mynd

Vatnslitamyndir í Árnessýslu

Í BÆJAR- og héraðsbókasafni Árnessýslu stendur nú yfir sýning á vatnslitamyndum Svövu Sigríðar Gestsdóttur. Myndirnar eru allar unnar út frá íslenskri náttúru. Svava er einn af stofnendum Myndlistarfélags Árnessýslu. Meira

Umræðan

20. júlí 2003 | Aðsent efni | 1079 orð | 1 mynd

Halda skaltu hvíldardaginn heilagan

Drottinn talaði til Móse á Sínaífjalli: "Ég er Drottinn, Guð þinn, þú skalt ekki aðra guði hafa en mig. Þú skalt ekki leggja nafn Drottins, Guðs þíns, við hégóma. Minnstu þess, að halda hvíldardaginn heilagan. Meira
20. júlí 2003 | Bréf til blaðsins | 585 orð

Íslandsglíman og níðið

SÆLL og blessaður, gamli vinur, Kjartan Lárusson. Mér er bæði ljúft og skylt að svara bréfi þínu til mín sem birtist í Mbl. 17. júlí sl. Þú segist þar vera að svara níðgrein minni um Íslandsglímuna síðustu. Meira
20. júlí 2003 | Bréf til blaðsins | 426 orð | 2 myndir

Ofsaakstur skaðar ketti LAUFEY hafði samband...

Ofsaakstur skaðar ketti LAUFEY hafði samband við Velvakanda og lýsti yfir ánægju sinni vegna greinar Elísabetar sem birtist í Velvakanda 15. júlí sl. Meira
20. júlí 2003 | Bréf til blaðsins | 665 orð | 2 myndir

Samfylkingin og litlu þúfurnar

ÞAÐ má segja um Framsóknarflokkinn, að oft veltir lítil þúfa þungu hlassi. Alveg magnað hvað svona lítill flokkur getur endalaust mælt fyrir hinum verri málum og þvælst fyrir góðum. Lygilegt hvað hann hefur mikil áhrif og hvernig hann notar þau. Meira
20. júlí 2003 | Bréf til blaðsins | 21 orð | 1 mynd

Þessar duglegu stúlkur, Guðmunda Birta Jónsdóttir...

Þessar duglegu stúlkur, Guðmunda Birta Jónsdóttir og Sólrún Ósk Árnadóttir, héldu hlutaveltu og söfuðu 1.520 kr. til styrktar Rauða krossi... Meira

Minningargreinar

20. júlí 2003 | Minningargreinar | 2775 orð | 1 mynd

BJÖRN EMIL BJÖRNSSON

Björn Emil Björnsson fæddist á Búðareyri við Reyðarfjörð 4. febrúar 1924. Hann lést á Landsspítalanum Fossvogi 10. júlí síðastliðinn. Foreldrar Björns voru Björn Björnsson málari, f. á Eskifirði 10. júlí 1891, d. 9. Meira  Kaupa minningabók
20. júlí 2003 | Minningargreinar | 262 orð | 1 mynd

ELÍSABET BOGADÓTTIR

Elísabet Bogadóttir fæddist á Kaupangi í Eyjafirði 5. október 1909. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 29. júní síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Grindavíkurkirkju 5. júlí. Meira  Kaupa minningabók
20. júlí 2003 | Minningargreinar | 3647 orð | 1 mynd

FRIÐJÓN GUÐRÖÐARSON

Friðjón Guðröðarson fæddist í Neskaupstað 1. ágúst 1936. Hann lést á Landspítala - háskólasjúkrahúsi við Hringbraut 10. júlí síðastliðinn og var útför hans gerð frá Dómkirkjunni 17. júlí. Meira  Kaupa minningabók
20. júlí 2003 | Minningargreinar | 801 orð | 1 mynd

GEIR JÓELSSON

Erlendur Geir Jóelsson fæddist í Hafnarfirði 17. desember 1920 og bjó þar allt sitt líf. Hann lést á Hrafnistu í Hafnarfirði sunnudaginn 13. júlí síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Jóel Friðrik Ingvarsson, f. 3. nóvember 1899, d. 9. Meira  Kaupa minningabók
20. júlí 2003 | Minningargreinar | 1948 orð | 1 mynd

GUNNAR HÖSKULDSSON

Gunnar Höskuldsson fæddist á Akureyri hinn 1. ágúst árið 1944. Hann lést 26. júní síðastliðinn. Foreldrar hans voru þau Hulda Sigurborg Ólafsdóttir, húsfreyja á Akureyri, Þingeyri og síðast í Reykjavík, f. á Ísafirði 18.5. 1918, d. 20.12. Meira  Kaupa minningabók
20. júlí 2003 | Minningargreinar | 1361 orð | 1 mynd

HALLDÓR AÐALSTEINN KRISTJÁNSSON

Halldór Aðalsteinn Kristjánsson, fæddist á Þröm á Langholti í Skagafirði 7. maí 1908. Hann lést á Dvalarheimilinu Hlíð á Akureyri 12. júlí síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
20. júlí 2003 | Minningargreinar | 552 orð | 1 mynd

HALLDÓRA GUÐMUNDSDÓTTIR

Halldóra Guðmundsdóttir fæddist í Reykjavík 13. desember 1926. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Sóltúni í Reykjavík hinn 1. júlí síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Bústaðakirkju 11. júlí. Meira  Kaupa minningabók
20. júlí 2003 | Minningargreinar | 79 orð | 1 mynd

HALLDÓRA JÓNSDÓTTIR

Halldóra Jónsdóttir fæddist í Reykjavík hinn 18. júní 1937. Hún andaðist á heimili sínu þriðjudaginn 1. júlí síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Fríkirkjunni í Reykjavík 8. júlí. Meira  Kaupa minningabók
20. júlí 2003 | Minningargreinar | 338 orð | 1 mynd

KRISTJÁN ÓMAR KRISTJÁNSSON

Kristján Ómar Kristjánsson fæddist á Ísafirði hinn 30. ágúst 1933. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 27. júní síðastliðinn og var útför hans gerð frá Dómkirkjunni 4. júlí. Meira  Kaupa minningabók
20. júlí 2003 | Minningargreinar | 1305 orð | 1 mynd

SIGBJÖRN BJÖRNSSON

Sigbjörn Björnsson fæddist á Surtsstöðum í Jökulsárhlíð 26. október 1919. Hann lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Norðfirði hinn 6. júlí síðastliðinn. Foreldrar hans voru Þorbjörg Sigrún Jóhannesdóttir frá Syðri-Vík í Vopnafirði, f. 3. maí 1891, d. 11. Meira  Kaupa minningabók
20. júlí 2003 | Minningargreinar | 317 orð | 1 mynd

SIGURÐUR KRISTJÁN BALDVINSSON

Sigurður Kristján Baldvinsson fæddist á Hjalteyri við Eyjafjörð 6. júní 1924. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð í Kópavogi mánudaginn 7. júlí síðastliðinn og var útför hans gerð frá Digraneskirkju 16. júlí. Meira  Kaupa minningabók
20. júlí 2003 | Minningargreinar | 101 orð

Þó missi ég heyrn og mál...

Þó missi ég heyrn og mál og róm og máttinn ég þverra finni, þá sofna ég hinst við dauðadóm, ó, Drottinn, gef sálu minni að vakna við söngsins helga hljóm í himneskri kirkju þinni. (Ólína Andrésdóttir.) Elsku afi. Meira  Kaupa minningabók
20. júlí 2003 | Minningargreinar | 359 orð | 1 mynd

ÞÓRUNN ÞORGEIRSDÓTTIR

Þórunn Þorgeirsdóttir fæddist í Haukholtum í Hrunamannahreppi 6. mars 1902. Hún lést á Droplaugarstöðum 10. júlí síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
20. júlí 2003 | Minningargreinar | 468 orð | 1 mynd

ÞRÁINN ÞORVALDSSON

Guðni Þráinn Þorvaldsson fæddist í Kirkjulandshjáleigu í Austur-Landeyjum 11. mars 1945. Hann andaðist á Sjúkrahúsi Suðurlands 27. júní síðastliðinn og var útför hans gerð frá Voðmúlastaðakapellu 12. júlí. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

20. júlí 2003 | Ferðalög | 486 orð | 2 myndir

Á fimmta tug gönguleiða á Esjunni

Komið er út útivistarkort af Esju. Það er óhætt að segja að fjallið leyni á sér því á kortinu er getið um 42 gönguleiðir, 13 skíðaleiðir, 6 fjallahjólaleiðir, 10 fjallaskokksleiðir, 1 kajakleið og merkingu fjölda klifurleiða og klifursvæða. Meira
20. júlí 2003 | Ferðalög | 202 orð | 1 mynd

Búið að opna verslun með matvöru

ÝMSAR breytingar standa fyrir dyrum á Hveravöllum. Nýlega var bætt við auka rafmagni í skálana sem þýðir að nú er hægt að vera þar með ýmis rafmagnstæki eins og brauðristar og örbylgjuofna. Meira
20. júlí 2003 | Ferðalög | 183 orð

Dýrast að leigja húsbíl í júlí

Við vorum á meðalstórum húsbíl og borguðum 90.000 fyrir vikuleigu. Auk þess þurftum við að borga rúmlega 19.000 krónur fyrir leigu á barnabílstól og sængurfatnaði og handklæðum. Meira
20. júlí 2003 | Ferðalög | 1026 orð | 7 myndir

Eins og rati innan um þaulvant tjaldbúðarfólk

Það var ósköp notalegt að vakna við ugluvælið í dagrenningu segir Guðbjörg R. Guðmundsdóttir sem gisti á tjaldsvæði í skógi á Skáni þar sem fuglalífið var fjölskrúðugt. Meira
20. júlí 2003 | Ferðalög | 235 orð | 2 myndir

Hákarlasetur opnað í Hrísey

UNDANFARIÐ hafa Hríseyingar verið að gera upp hús sem Hákarla-Jörundur Jónsson lét byggja árið 1885 og síðastliðinn föstudag var þar formlega opnað Hákarlasetur. Meira
20. júlí 2003 | Ferðalög | 382 orð | 2 myndir

Hellidemba í Lónsöræfum

Starfsmannaráð Landspítala hefur undanfarin ár boðið starfsmönnum og fjölskyldum þeirra upp á fjölbreyttar gönguferðir um landið. Gréta Sigurðardóttir hefur gengið upp um fjöll og firnindi með vinnufélögunum. Meira
20. júlí 2003 | Ferðalög | 344 orð | 1 mynd

Vikan framundan

JÚLÍ 18.- 27. Vopnfirskir dagar . Fjölskylduhátíð á Vopnafirði. Boðið er upp á golf og gönguferðir með leiðsögn. Á dagskrá er sagnakvöld og opnun málverkasýningar í safnaðarheimili Vopnafjarðarkirkju. Meira

Fastir þættir

20. júlí 2003 | Árnað heilla | 39 orð | 1 mynd

50 ÁRA afmæli .

50 ÁRA afmæli . Í dag, sunnudaginn 20. júlí, er fimmtug Rannveig Einarsdóttir, Hlíðarhjalla 74, Kópavogi. Eiginmaður hennar er Christopher John Taylor. Þau taka á móti gestum í sumarbústað sínum í landi Nesja við Þingvallavatn í dag milli kl.... Meira
20. júlí 2003 | Fastir þættir | 308 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson

Þórður Sigfússon hefur verið að skella inn á textavarpið einni og einni bridsþraut (síða 326). Meira
20. júlí 2003 | Fastir þættir | 537 orð | 1 mynd

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Metþátttaka í Þeysireiðarsveitakeppni Fimmtudaginn 10. júlí var spilaður Howell-tvímenningur með þátttöku 16 para. Mikil keppni var um efstu sætin en að lokum stóðu Sveinbjörn Guðmundsson og Viðar Jónsson með pálmann í höndunum. Meira
20. júlí 2003 | Árnað heilla | 26 orð | 1 mynd

BRÚÐKAUP.

BRÚÐKAUP. Gefin voru saman í Grundarkirkju 21. júní sl. af séra Solveigu Láru Guðmundsdóttur þau Kristín S. Ólafsdóttir og Baldur Benediktsson. Heimili þeirra er í... Meira
20. júlí 2003 | Dagbók | 93 orð | 1 mynd

Háteigskirkja.

Háteigskirkja. Eldri borgarar. Félagsvist á morgun í Setrinu kl. 13. Pútt alla daga kl. 10 ef veður leyfir. Hallgrímskirkja . Sumarkvöld við orgelið. Orgeltónleikar kl. 20. David M. Patrick frá Englandi leikur. Grafarvogskirkja. Bænahópur kl. 20. Meira
20. júlí 2003 | Fastir þættir | 703 orð | 1 mynd

Jóhannes

Jóhannes Sebedeusson rís einna hæst allra postulanna í minningunni, vegna hjartalags síns og allra verka. Sigurður Ægisson fjallar í dag um þann mann, sem flestir telja að hafi verið "lærisveinninn, sem Jesús elskaði". Meira
20. júlí 2003 | Dagbók | 429 orð

(Matt. 7, 7.)

Í dag er sunnudagur 20. júlí, 201. dagur ársins 2003. Skálholtshátíð, Þorláksmessa á sumri. Orð dagsins: Biðjið og yður mun gefast, leitið og þér munuð finna, knýið á, og fyrir yður mun upplokið verða. Meira
20. júlí 2003 | Fastir þættir | 861 orð | 3 myndir

'Rosa BellA‘

Um daginn var ég að velta því fyrir mér hvernig ég hefði eiginlega fengið plönturnar mínar. Ég komst svo sem ekki að neinum stóra-sannleik um það en víst er að þær eru fengnar með ýmsu móti. Meira
20. júlí 2003 | Fastir þættir | 195 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson

1. Rf3 Rf6 2. g3 d5 3. Bg2 c6 4. O-O g6 5. b3 Bg7 6. Bb2 O-O 7. c4 a5 8. d3 a4 9. Ra3 Ra6 10. Rc2 Bg4 11. Db1 Bxf3 12. Bxf3 axb3 13. axb3 e6 14. b4 b5 15. Ha5 Db6 16. Bd4 Db7 17. cxb5 cxb5 18. Db2 Re8 19. e4 Rac7 20. Hfa1 Hc8 21. exd5 exd5 22. Re3 h5 23. Meira
20. júlí 2003 | Dagbók | 59 orð

UM HANA SYSTUR MÍNA

Sáuð þið hana systur mína sitja lömb og spinna ull? Fyrrum átti ég falleg gull. Nú er ég búinn að brjóta og týna. Einatt hefur hún sagt mér sögu. Svo er hún ekki heldur nízk: Hún hefur gefið mér hörpudisk fyrir að yrkja um sig bögu. Meira
20. júlí 2003 | Fastir þættir | 398 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

VÍKVERJI á það til að bregða sér út úr bænum um helgar. Hann ferðast iðulega með börnum sem eru sjúk í að stoppa í sjoppum, þessum dæmigerðu vegasjoppum við hringveginn. Meira

Sunnudagsblað

20. júlí 2003 | Sunnudagsblað | 1956 orð | 2 myndir

Áhugi á áhuga

Áhugasviðskannanir byggðar á RIASEC-líkani bandaríska sálfræðingsins dr. John Lewis Holland eru árlega lagðar fyrir hundruð þúsunda einstaklinga, er standa frammi fyrir ákvörðunum tengdum starfs- eða námsvali. Valgeir Guðjónsson og Ásta Kristrún Ragnarsdóttir heimsóttu Holland. Meira
20. júlí 2003 | Sunnudagsblað | 2141 orð | 6 myndir

Á þunnum ís

Örar loftslagsbreytingar á norðurslóðum hafa haft mikil áhrif á veiðimannasamfélög á Austur-Grænlandi. Jónas Gunnar Allansson bjó síðastliðið ár í Scoresbysundi og var þar við vettvangsrannsóknir. Meira
20. júlí 2003 | Sunnudagsblað | 174 orð

Ellefu dótturfyrirtæki

FLUGLEIÐUM hf. hefur verið skipt í dótturfyrirtæki sem saman mynda Flugleiðasamsteypuna. Fyrirtækin eru nú ellefu. Icelandair , sem annast millilandaflugið og leigir öðrum dótturfélögum flugvélar. Meira
20. júlí 2003 | Sunnudagsblað | 3373 orð | 3 myndir

Ég varð fullorðinn þennan dag á jöklinum

Fjallavistfræðingurinn og Íslandsvinurinn dr. Jack D. Ives dvaldi við rannsóknir á Morsárjökli árin 1952-1954. Í leiðangrinum 1953 fórust tveir félaga hans og afhjúpaði dr. Ives minningarskjöld um þá í Skaftafelli í síðustu viku. Súsanna Svavarsdóttir ræddi við hann um tengsl hans við Ísland og daginn sem félagarnir skiluðu sér ekki úr gönguferð á Öræfajökul. Meira
20. júlí 2003 | Sunnudagsblað | 528 orð

Frá Býjarskerjum til Brúnavíkur

"SAGA þeirra Þórunnar og Filippusar og margra barna þeirra er fyrst og fremst saga af fátæku fólki sem þraukar á örreytiskoti í nær þrjá áratugi og flýr síðan örbirgðina, aðeins til að lenda á öðru örreytiskotinu austur á landi. Meira
20. júlí 2003 | Sunnudagsblað | 3955 orð | 4 myndir

Grundarfjörður - best geymda ferðamannaperla Íslands

EINHVERRA hluta vegna er Grundarfjörður best geymda perla Íslands á vettvangi ferðaþjónustu, ferðamannaperla sem enn lúrir í skel sinni en blasir þó öllum við. Það er þó svo augljóst að ekki einu sinni brot af náttúruauðlind Grundarfjarðar er nýtt. Meira
20. júlí 2003 | Sunnudagsblað | 3137 orð | 2 myndir

Hlutirnir berast mér þessa heims og annars

Minjasafn Kristjáns Runólfssonar deilir neðri hæð Minjahússins á Sauðárkróki með Byggðasafni Skagfirðinga. Þar er Kristján upp á hvern sumardag og boðar fagnaðarerindi fortíðarinnar. Freysteinn Jóhannsson heimsótti þennan minjaglaða safnvörð og talaði við hann milli gesta. Meira
20. júlí 2003 | Sunnudagsblað | 429 orð | 1 mynd

Höggmynd til að horfa af

Á BRYGGJUPLANI á lóð Sementsverksmiðjunnar við Sævarhöfða í Reykjavík hefur Örn Þorsteinsson myndhöggvari vinnuaðstöðu. Bryggjan má muna fífil sinn fegri og á lóðinni er töluvert um aflóga drasl sem þarna hefur dagað uppi. Meira
20. júlí 2003 | Sunnudagsblað | 1511 orð | 1 mynd

Íslendingar koma mér sífellt á óvart

Þegar Miyako Þórðarson var ung stúlka heima hjá sér í Tókýó, sá hún heimildaþátt um Ísland í sjónvarpinu. Hún varð stórhrifin. Árið 1969 kom Miyako svo fyrst til Íslands, staðráðin í að læra íslensku. Meira
20. júlí 2003 | Sunnudagsblað | 1521 orð | 3 myndir

Krikket er engin klikkun

Íslenskir iðkendur krikkets hafa náð ótrúlega góðum árangri á skömmum tíma. Þeir hafa vakið athygli fjölmiðla innanlands sem utan og meðal krikketáhugamanna víða um heim. Ásta Sól Kristjánsdóttir ræddi við Ragnar Kristinsson, helsta hvatamann krikketiðkunar hér á landi, og Benedikt G. Waage, framkvæmdastjóra Íslenska krikketsambandsins, um upphaf krikkets á Íslandi. Meira
20. júlí 2003 | Sunnudagsblað | 1741 orð | 5 myndir

Landgræðsluævintýri í Grafningi

Miklu grettistaki hefur verið lyft í landgræðslumálum víða um land undanfarna áratugi og eiga þar jafnt fyrirtæki sem félög og einstaklingar sinn hlut að máli. Eitt þeirra fyrirtækja sem sinnt hafa uppgræðslu lands í nágrenni höfuðborgarinnar er Orkuveita Reykjavíkur. Hér er gripið niður í skýrslu Ingva Þorsteinssonar náttúrufræðings um árangur starfsins. Meira
20. júlí 2003 | Sunnudagsblað | 2727 orð | 8 myndir

Legið fyrir lágfótu

Grenjaleit og -vinnsla hefur lengi verið stunduð til að halda tófustofninum í skefjum. Guðni Einarsson lagðist á greni með grenjaskyttunum Sigurði Aðalsteinssyni frá Vaðbrekku og Sveini Pálssyni frá Aðalbóli í Hrafnkelsdal. Meira
20. júlí 2003 | Sunnudagsblað | 81 orð

Með lengstan starfsaldur flugfélagaforstjóra

SIGURÐUR Helgason, forstjóri Flugleiða, á lengstan starfsaldur sem forstjóri flugfélags meðal starfsbræðra sinna í Evrópu. Meira
20. júlí 2003 | Sunnudagsblað | 1081 orð | 4 myndir

Niðjamót grasaættarinnar

Grill í hverjum garði, troðfullir bekkir og grasblettir í miðbæ Reykjavíkur á meðan ekki rignir, bílalest á leið út úr bænum með tjaldvagn í eftirdragi eða skottið hlaðið fyrir sumarbústaðadvölina. Margir eru á leið á niðjamót í fornu föðurtúni, þar sem tjöldum er slegið upp, húsvögnum lagt í borgir og ferðaþjónusta bænda héraðsins nýtt til hins ýtrasta. Hildur Jónsdóttir veltir fyrir sér umfangi þessa menningarfyrirbæris. Meira
20. júlí 2003 | Sunnudagsblað | 613 orð | 2 myndir

Nýir lyklar opna gáttir

Ásta Kr. Ragnarsdóttir hefur þróað nýja aðferð til að lesa úr niðurstöðum áhugasviðsgreininga. Gunnar Hersveinn spurði hana í hverju hún felst. Meira
20. júlí 2003 | Sunnudagsblað | 391 orð

Raddirnar komnar á geisladisk

Uppúr miðri síðustu öld gerði Árnastofnun gangskör að því að hljóðrita viðtöl og ýmsar frásagnir, þulur og vísur sem geymst höfðu í minni þeirra sem þá voru orðnir háaldraðir. Meira
20. júlí 2003 | Sunnudagsblað | 726 orð | 1 mynd

Rándýr róló

eftir Guðrúnu Guðlaugsdóttur Meira
20. júlí 2003 | Sunnudagsblað | 668 orð | 1 mynd

Regnbogar í rigningunni

Liði n í röndóttu búningunum mætast í dag. Blaðamaður er í Ölveri og ætlar að hitta köttarana, rómaða stuðningsmenn Þróttara. En þar er aðeins gamall Víkingur, tveir erlendir ferðamenn og barþjónn í brasilíska landsliðsbúningnum. Meira
20. júlí 2003 | Sunnudagsblað | 1699 orð | 5 myndir

Skýrari markmið og h raðari ákvarðanataka

Margháttaðar breytingar hafa orðið á starfi Flugleiða á þeim þrjátíu árum sem liðin eru frá stofnun félagsins. Sigurður Helgason forstjóri ræðir þessar breytingar í viðtali við Jóhannes Tómasson, m.a. þá að skipta félaginu í nokkur sjálfstæð fyrirtæki á ýmsum sviðum ferðaþjónustunnar. Meira
20. júlí 2003 | Sunnudagsblað | 5 orð | 1 mynd

Spurt er

15. Hvað heitir þessi... Meira
20. júlí 2003 | Sunnudagsblað | 485 orð | 4 myndir

Sumarlamb á grillið

Þ að er eitthvað sérstakt við samband manns og elds sem kviknar á sumrin. Meira
20. júlí 2003 | Sunnudagsblað | 130 orð

Sögubrot

14. mars 1973 Samkomulag næst um sameiningu Flugfélags Íslands og Loftleiða. 28. júní 1973 Aðalfundir Loftleiða og Flugfélags Íslands samþykkja samkomulagið um sameiningu. 20. júlí 1973 Stofndagur Flugleiða. Forstjórar Alfreð Elíasson og Örn Ó. Johnson. Meira
20. júlí 2003 | Sunnudagsblað | 434 orð

Úrbeinað og grillað lambalæri Látið slátrarann...

Úrbeinað og grillað lambalæri Látið slátrarann ykkar úrbeina lambalærið. Fletjið það út og fitusnyrtið eftir þörfum. Meira
20. júlí 2003 | Sunnudagsblað | 30 orð | 2 myndir

Vínið með

Góð Cabernet Sauvignon vín frá Chile færu vel með þessum rétti. T.d. Santa Ines Legado de Armida, Montes Alpha eða Santa Rita Reserva. Einnig má mæla með vönduðum Chianti... Meira

Barnablað

20. júlí 2003 | Barnablað | 516 orð | 2 myndir

Fjör á ævintýranámskeiði

ÚTILÍFSSKÓLINN að Hömrum, sem er rétt ofan við Akureyri, heldur viku ævintýranámskeið þar sem boðið er uppá margvíslega fræðslu, leiki og útiveru. Fullt af krökkum frá Akureyri og víðar að taka þátt í þessu mikla stuði. Meira
20. júlí 2003 | Barnablað | 121 orð | 1 mynd

Flottur regnbogi

Það var einn sunnudag í júní sem við systurnar fórum með mömmu og pabba í Húsdýragarðinn í sól og 15 gráðu hita. Við sáum mörg dýr og við fórum í mörg tæki, en sum varð pabbi að borga fyrir. Við fengum okkur ís og klaka. Meira
20. júlí 2003 | Barnablað | 27 orð | 1 mynd

Flókinn flugdreki

Það er brjálað fjör að eiga flugdreka á sumrin og best að flækja ekki snúruna. Þræddu þig í gegnum þennan áður en þú hendir honum á... Meira
20. júlí 2003 | Barnablað | 25 orð | 1 mynd

Grallarinn Grettir

Hildur Björk Scheving, 10 ára, Dísaborgum 7 í Reykjavík sendi okkur þessa mynd af Gretti sem hún teiknaði í tilefni af 25 ára afmæli... Meira
20. júlí 2003 | Barnablað | 83 orð | 1 mynd

Hvað er nú þetta?

Þessi leikur felst í því að allir þátttakendur fara í leiðangur og finna fjóra eða fleiri hluti úti í náttúrunni. Það getur verið hvað sem er: fífill, steinn, skel, dauð fluga, en ekki beittir hlutir. Meira
20. júlí 2003 | Barnablað | 29 orð | 1 mynd

Jói mjói í göngutúr

"Halló barnasíður! Mig langar að fá myndina mína birta á síðunum ykkar í Morgunblaðinu. Bestu kveðjur, Ingibjörg Viktoría, 6 ára." Og undir myndinni stendur: Jói mjói gengur alltaf réttum megin á... Meira
20. júlí 2003 | Barnablað | 15 orð | 1 mynd

Litið og leysið

Mörgum krökkum finnst gaman að fást við það fyrirbæri sem hér leynist á bakvið... Meira
20. júlí 2003 | Barnablað | 194 orð | 2 myndir

Sannkölluð sandlist

Á meðan sólin skín er fínt að dunda sér við að safna alls konar sandi sem síðan má gera fínustu listaverk úr, þegar veðrið er verra. Meira
20. júlí 2003 | Barnablað | 110 orð | 2 myndir

Skrýtluskjóðan

Jón: Mamma, nú veit ég hvernig þú getur grennt þig, mamma. Mamma: Hvernig? Jón: Þú drekkur mikinn uppþvottalög, að því það stendur á flöskunni að það fjarlægi alla fitu. Alex, 8 ára og Kristófer, 7 ára Akureyringur: Veistu hvað gerðist í gær? Meira
20. júlí 2003 | Barnablað | 185 orð | 3 myndir

Taktu flotta mynd!

Kanntu að taka fína, flotta og skemmtilega mynd? Reyndu alla vega, því nú efnir Barnablað Moggans til ljósmyndasamkeppni og er þemað " Úti er fjör! Meira

Ýmis aukablöð

20. júlí 2003 | Kvikmyndablað | 379 orð | 1 mynd

Kvikmynd um kappsfullan mótmælanda

Ein heimildarmyndanna sem nýstofnuð Kvikmyndamiðstöð Íslands veitti styrk í sinni fyrstu úthlutun er Mótmælandi Íslands, forvitnileg mynd um forvitnilegan mann. Hann heitir Helgi Hóseasson, landskunnur fyrir andóf og mótmælaaðgerðir ýmiss konar. Helgi hefur m.a. andmælt á sinn persónulega hátt ríkisstjórnum, hersetunni, valdníðslunni. Honum virðist fátt óviðkomandi. Meira
20. júlí 2003 | Kvikmyndablað | 373 orð | 1 mynd

Quentin klippir í tvennt

Flestir eru sammála um að Quentin Tarantino hefur ekki tekist að fylgja fyrstu myndum sínum eftir sem skyldi en hafa ber í huga að þær eru engar aðrar en Reservoir Dogs og Pulp Fiction. Meira
20. júlí 2003 | Kvikmyndablað | 1354 orð | 3 myndir

Upp rís Schwarzenegger

Lengi vel á 40 mynda, 33 ára ferli hefur austurríska vöðvabúntið Arnold Schwarzenegger verið með vinsælustu stjörnum hvíta tjaldsins. Stimplaði sig inn sem harðhausamyndahetja númer 1 í hlutverki Kónans villimanns í samnefndri mynd árið 1982. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.