Greinar föstudaginn 25. júlí 2003

Forsíða

25. júlí 2003 | Forsíða | 272 orð

Fimm kíló af hassi voru í hverri hurð

TÆPLEGA þrítugur Íslendingur situr nú í varðhaldi í Þórshöfn í Færeyjum og bíður dóms en hann var handtekinn eftir að um 20 kíló af hassi fundust í bifreið hans. Meira
25. júlí 2003 | Forsíða | 222 orð | 1 mynd

Friðargæzlulið sent til Líberíu innan viku

SKÆRULIÐAR uppreisnarmanna og stjórnarhermenn í Líberíu börðust enn í kring um hafnarsvæði höfuðborgarinnar Monróvíu í gær, er leiðtogar Vestur-Afríkuríkja hétu því að fyrstu friðargæzluliðarnir yrðu sendir á vettvang innan viku. Meira
25. júlí 2003 | Forsíða | 127 orð | 2 myndir

Jafnréttisráðherrar í hár saman

DANIR hafa verið gagnrýndir fyrir að vilja ekki taka þátt í sameiginlegum mótmælum ráðherra Norðurlanda og Eystrasaltsríkja við áætlunum grískra yfirvalda um að fjölga vændishúsum í Aþenu til að þjóna gestum Ólympíuleikanna 2004. Meira
25. júlí 2003 | Forsíða | 57 orð | 1 mynd

Nýjar plöntur finnast í Surtsey

RANNSÓKNALEIÐANGUR sex líffræðinga og vistfræðinga í Surtsey nú í júlí leiddi í ljós að þrjár nýjar plöntur hafa fest rætur í eynni. Þær eru friggjargras, gulmura og gulvíðir. Meira
25. júlí 2003 | Forsíða | 231 orð

Vonast til að draga muni úr árásum

BANDARÍSKI herinn birti í gær ljósmyndir sem fullyrt var að væru af andlitum látinna sona Saddams Husseins. Var myndbirtingin liður í tilraunum bandaríska hernámsliðsins í Írak til að sannfæra Íraka um að bræðurnir væru örugglega ekki lengur á lífi. Meira

Baksíða

25. júlí 2003 | Baksíða | 545 orð | 3 myndir

Á hvað ertu að

Á SUMRIN ferðast fólk oft fyrir afli eigin vöðva og nýtur útivistar og líkamsræktar. Margir leggja í slíkar ferðir með útvarp í eyra og næra þannig sálartetrið í leiðinni. Meira
25. júlí 2003 | Baksíða | 166 orð | 1 mynd

Besta mjólk í heimi

MARGRÉT Hallgrímsdóttir, heimasæta á Miðhúsum í Biskupstungum, stelst til að fá sér ylvolgan mjólkursopa beint úr spena kýrinnar Sæbjargar. Meira
25. júlí 2003 | Baksíða | 1232 orð | 2 myndir

Blúsinn fylgir hjartslættinum

Halldór Bragason og Guðmundur Pétursson hafa verið ötulir boðberar blústónlistar hér á landi. Dóri heldur því reyndar fram í samtali við Svein Guðjónsson að blúsinn blundi í öllum mönnum enda fjalli hann um lífið og tilveruna og slái í takt við hjartað. Meira
25. júlí 2003 | Baksíða | 378 orð | 1 mynd

Fegurð í gröf og frysti

LOKAVERKEFNI Guðbjargar Huldísar frá London College of Fashion snerist um ásýnd dauðans og hvernig við tökumst á við þær eða reynum að eyða þeim. Fyrir verkefnið fékk hún hæstu einkunn, sem einungis var veitt fimm nemendum af eitt hundrað manna hópi. Meira
25. júlí 2003 | Baksíða | 156 orð | 1 mynd

Forsetinn hjálpaði til

ALÞJÓÐA-LEIKAR þroska-hamlaðra fóru fram í borginni Dublin á Írlandi í lok júní. Meðal íslenskra keppenda þar voru þau Áslaug Hrönn Reynisdóttir, Kristján Magnús Karlsson og Gyða Karen Guðmundsdóttir sem kepptu í handbolta. Meira
25. júlí 2003 | Baksíða | 200 orð | 1 mynd

Jakob Jóhann með tvö met í Barcelona

ÍSLENSKIR sund-menn hafa sett fimm Íslands-met á heimsmeistara-mótinu í sundi. En mótið stendur nú yfir í Barcelona á Spáni. Jakob Jóhann Sveinsson úr Ægi hefur sett tvö met. Meira
25. júlí 2003 | Baksíða | 245 orð

Kortleggur hafsbotninn af nákvæmni

ÁRNI Friðriksson, skip Hafrannsóknarstofnunar, er nú djúpt suður af landinu við kortlagningu hafsbotnsins. Mælingarnar eru gerðar vegna kröfugerðar til landgrunnsnefndar Sameinuðu þjóðanna en Ísland hefur m.a. Meira
25. júlí 2003 | Baksíða | 332 orð | 1 mynd

Lögreglan hefur hert leitina að fíkniefnum

LÖGREGLAN í Reykjavík hefur hert fíkniefnaeftirlit sökum þess að nú styttist í verslunarmannahelgina en í gegnum tíðina hefur eiturlyfjaneysla talsvert sett mark sitt á skemmtanahald um þessa helgi. Meira
25. júlí 2003 | Baksíða | 137 orð | 1 mynd

Myndir Andy Warhol á sýningu

EITT af því sem verður í boði á Menningarnótt þann 16. ágúst næstkomandi verður sýning á myndum eftir hinn heimsþekkta bandaríska popplistamann, Andy Warhol (1928-1987). Meira
25. júlí 2003 | Baksíða | 438 orð | 3 myndir

Nýju fötin

GÖTULEIKHÚS Hins hússins hefur verið á fleygiferð í sumar eins og svo oft áður. Hópinn skipa fjórtán framhaldsskóla- og háskólanemar sem hafa að markmiði að skapa, skemmta og fá fólk til þess að staldra við í amstri hversdagsins. Meira
25. júlí 2003 | Baksíða | 583 orð | 9 myndir

Sjóðheitur dagur í sveitinni

EÐLISLÆG gleði og æskufjör gerir það að verkum að þær sjást sjaldan ganga. Þær hlaupa við fót, fullar af fjöri og lífskrafti, helst berfættar og með rok í hárinu. Meira
25. júlí 2003 | Baksíða | 900 orð | 3 myndir

skína úr andlitum

Ung kona, nýkomin heim frá námi og vinnu á sviði förðunar í Lundúnum, hefur ákveðið að einbeita sér að kennslu hér á landi. Hún segir Sigurbjörgu Þrastardóttur frá hugmyndafræðinni, puðinu og rannsóknum sínum á dauðanum. Meira
25. júlí 2003 | Baksíða | 908 orð | 6 myndir

Stokkið

SYSTURNAR Hanna Stefánsdóttir og Elín Jónína Ólafsdóttir reka í miðborg Reykjavíkur verslun og vinnustofu undir því skemmtilega heiti Húfur sem hlæja. Sumir halda að þar séu einungis framleiddar barnahúfur, eins og var í fyrstu, en svo er aldeilis ekki. Meira
25. júlí 2003 | Baksíða | 202 orð | 1 mynd

Synir Saddams fallnir

SYNIR Saddams Husseins , fyrrverandi forseta Íraks, voru felldir í sex klukkustunda skot-bardaga á þriðjudag. Bræðurnir, Qusay og Uday , féllu í árás um 200 bandarískra sérsveitar-manna, sem réðust gegn þeim í húsi í borginni Mosul í Norður-Írak. Meira
25. júlí 2003 | Baksíða | 144 orð | 1 mynd

Um 1.100 manns með lögheimili við Kára-hnjúka

UM 1.100 manns verða með lög-heimili við Kára-hnjúka vegna fram-kvæmda við Kára-hnjúka-virkjun. Meira

Fréttir

25. júlí 2003 | Innlendar fréttir | 454 orð

Að jafnaði eru 70-80 mál til rannsóknar

AÐ jafnaði eru milli sjötíu og áttatíu mál til umfjöllunar á samkeppnissviði Samkeppnisstofnunar og hefur þessi fjöldi mála hefur verið lítt breyttur um árabil. Meira
25. júlí 2003 | Innlendar fréttir | 385 orð

Alþingi standi ekki í réttarhöldum

PÉTUR H. Meira
25. júlí 2003 | Innlendar fréttir | 226 orð

Atlantsolía í viðræðum við sveitarfélögin

STJÓRNENDUR Atlantsolíu hafa þegar átt í viðræðum við a.m.k. Meira
25. júlí 2003 | Innlendar fréttir | 55 orð

Atlavík Sigling um Lagarfljót að Húsatanga...

Atlavík Sigling um Lagarfljót að Húsatanga í grillveislu. 26. júlí kl. 16:00. Fáskrúðsfjörður Franskir dagar, fjölskylduhátíð. Stendur til 27. júlí. Vopnafjörður Vopnaskak, Vopnafjarðardagar. Standa til 27. júlí. Meira
25. júlí 2003 | Innlendar fréttir | 223 orð

Ánægja með menningarframboð á Ísafirði

RÚMUR helmingur svarenda, eða 54%, í atvinnulífskönnun atvinnumálanefndar Ísafjarðarbæjar, sem var framkvæmd af Netheimum ehf. á Ísafirði, segja menningarframboð í bæjarfélaginu til fyrirmyndar en 26% segja það gott. Meira
25. júlí 2003 | Erlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

Á sautjándu leið

Sautjánda leiðin í frönsku hjólreiðakeppninni, Tour de France, var hjóluð í Suðvestur-Frakklandi gær. Meira
25. júlí 2003 | Innlendar fréttir | 490 orð

Baugur stefnir í bensínsölu á neytendamarkaði

BAUGUR stefnir að því að hefja sölu á bensíni og olíu á neytendamarkaði en hyggst ekki fara inn á stórnotendamarkaðinn fyrst í stað þótt það kunni vel að koma til greina síðar. Meira
25. júlí 2003 | Innlendar fréttir | 195 orð

Bjargaði sér sjálf úr ógöngum

KVÖLDGANGA gönguhóps frá Keflavík á leið til Höskuldarvalla á Reykjanesi, fékk ekki óskaendi í fyrrakvöld þótt allt færi samt vel að lokum, þegar ein konan úr hópnum, Fjóla Pétursdóttir, varð viðskila við hópinn og fannst ekki fyrr en í gærmorgun. Meira
25. júlí 2003 | Innlendar fréttir | 256 orð

Borað á þremur stöðum í Grímsey

TILRAUNIR með boranir eftir heitu vatni í Grímsey hófust nýlega og hafa boranir nú staðið yfir í rúma viku. Að sögn Garðars Ólasonar, sem situr í sveitarstjórn Grímseyjar, hefur verið borað á þremur stöðum á eyjunni. Meira
25. júlí 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 91 orð

Borholuhús lagfært

LAGFÆRINGUM á borholuhúsi Hitaveitu Seltjarnarness lauk formlega á dögunum með uppsetningu og vígslu upplýsingaskiltis en lagfæringarnar hafa staðið yfir um skeið. Meira
25. júlí 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 50 orð | 1 mynd

Dagpassar í Laugardalnum

Á LAUGARDAGINN verður í fyrsta sinn hægt að kaupa dagpassa í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum en með tilkomu nýrra leiktækja hefur þörfin fyrir slíka passa aukist að því er fram kemur í tilkynningu. Meira
25. júlí 2003 | Erlendar fréttir | 820 orð | 1 mynd

Davis segist ekki hætta mótspyrnulaust

ÞAU tíðindi þykja söguleg í meira lagi að andstæðingum Grays Davis, ríkisstjóra í Kaliforníu, skuli hafa tekist það ætlunarverk sitt að safna nógu mörgum undirskriftum til að fá því framgengt að haldin verði sérstök atkvæðagreiðsla um embættisfærslu... Meira
25. júlí 2003 | Innlendar fréttir | 285 orð

Engin vegrið við fjölmarga vegi

LÖGREGLAN á Hornafirði rannsakar enn tildrög banaslyssins í Almannaskarði í fyrradag þegar lítil jeppabifreið með fellihýsi í eftirdragi fór út af veginum á leið niður Almannaskarð og valt 300 metra niður brekku með þeim afleiðingum að ökumaður og... Meira
25. júlí 2003 | Innlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Fagnar friðun rjúpunnar

SNORRI H. Jóhannesson, bóndi á Augastöðum í Borgarfirði og reyndur rjúpnaveiðimaður, fagnar friðun rjúpunnar, en telur mikilvægt að þegar friðun verði aflétt að nýju verði eftirlit hert til þess að reglum verði framfylgt og ekki rati í sama óefni og nú. Meira
25. júlí 2003 | Suðurnes | 161 orð | 1 mynd

Ferðalag okkar í gegn um lífið

"AÐSTAÐAN hentar mér ágætlega, ég er ekki háður snjóhvítum sýningarsal. Þetta er falleg bygging og gaman að koma hingað inn," sagði Daði Guðbjörnsson listmálari sem í gær var að setja upp sýningu í Saltfisksetri Íslands í Grindavík. Meira
25. júlí 2003 | Landsbyggðin | 369 orð | 1 mynd

Fjölmenni á Bryggjuhátíð

BRYGGJUHÁTÍÐIN á Drangsnesi hefur aldrei verið eins fjölmenn og nú þegar hún var haldin fyrir skömmu í áttunda sinn en talið er að íbúatalan hafi að minnsta kosti verið 13 til 14 földuð. Meira
25. júlí 2003 | Miðopna | 1830 orð | 2 myndir

Fjölskyldan í fyrirrúmi

Undirbúningur að hátíðarhöldum um verslunarmannahelgina er kominn vel á veg á flestum mótstöðum á landinu. Sjaldan eða aldrei hafa hátíðirnar verið fleiri, en á annan tug skipulagðra hátíðarhalda verða í ár. Íþróttir, línudans, álfar, tónleikar og kristallskúlulestur er meðal þess sem í boði er. Fjölmargar hátíðir eru sniðnar að þörfum fjölskyldunnar og hafa vímulausar hátíðir færst í vöxt. Meira
25. júlí 2003 | Innlendar fréttir | 111 orð | 1 mynd

Fjörugir boltaleikar í Laugardalnum

ALÞJÓÐLEGA knattspyrnuhátíðin VISA REY CUP var sett í annað sinn í Laugardal síðdegis í gær. Gengið var fylktu liði í skrúðgöngu frá Laugardalshöll að Laugardalsvelli. Hátíðin er haldin af knattspyrnufélaginu Þrótti og ÍT-ferðum. Meira
25. júlí 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 404 orð

Flestir vilja hafa opið

MEIRIHLUTI foreldra leikskólabarna í Reykjavík telur æskilegt að leikskólarnir séu opnir allt árið um kring. Meira
25. júlí 2003 | Innlendar fréttir | 203 orð

Fljúga áætlunarflug til Síerra Leóne

LOFTLEIÐIR Icelandic, dótturfélag Flugleiða, hefur náð samkomulagi við vesturafríska flugfélagið SNA, Sierra National Airlines, um flug milli Gatwick-flugvallar í London, Freetown í Síerra Leóne og Banjul í Gambíu og var fyrsta flugið farið 18 júlí sl. Meira
25. júlí 2003 | Innlendar fréttir | 96 orð

Flugleiðir áttunda besta flugfélagið

ICELANDAIR lenti í 8. sæti yfir bestu alþjóðaflugfélög heims í skoðanakönnun sem rannsóknarfyrirtækið Harris Interactive gerði fyrir bandaríska tímaritið Travel and Leisure . Um 200.000 áskrifendur tímaritsins svöruðu spurningalistum. Þetta er í 8. Meira
25. júlí 2003 | Erlendar fréttir | 198 orð

Forsetinn beiti sér fyrir lausn fanga

MAHMOUD Abbas, forsætisráðherra palestínsku heimastjórnarinnar, kom til Washington í gær en hann mun eiga viðræður við George W. Bush Bandaríkjaforseta í dag. Meira
25. júlí 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 129 orð | 1 mynd

Forstöðumaður innri endurskoðunardeildar

BORGARRÁÐ hefur samþykkt að ráða Ágúst Hrafnkelsson viðskiptafræðing í starf forstöðumanns nýrrar innri endurskoðunardeildar Reykjavíkurborgar. Alls bárust 22 umsóknir um starfið. Meira
25. júlí 2003 | Erlendar fréttir | 340 orð | 1 mynd

Fresta birtingu framburðar

UTANRÍKISMÁLANEFND neðri deildar breska þingsins tilkynnti í gær að frestað yrði birtingu á framburði fréttamannsins Andrews Gilligans fyrir nefndinni, en Gilligan var höfundur umdeildrar fréttar breska ríkisútvarpsins, BBC , um meðhöndlun stjórnvalda á... Meira
25. júlí 2003 | Landsbyggðin | 106 orð | 1 mynd

Fullfermi eftir tíu daga veiðiferð

MJÖG góð úthafsrækjuveiði hefur verið að undanförnu á miðunum úti fyrir Norður- og Austurlandi. Á dögunum kom frystitogarinn Geiri Péturs ÞH 344 til hafnar á Húsavíkmeð fullfermi, 105-110 tonn af rækju, eftir tíu daga veiðiferð. Hermann Sigurðsson, 1. Meira
25. júlí 2003 | Austurland | 46 orð | 1 mynd

Gefið á garðann í Grenisöldu

SIGRÍÐUR Eydís Ragnarsdóttir er matráðskona í búðunum á Grenisöldu. Hún hefur núna um 30 manns í fæði og hefur verið með á fimmta tug manna á stundum. Meira
25. júlí 2003 | Akureyri og nágrenni | 341 orð

Gerður verði þriggja ára samningur við félagið

Á FUNDI bæjarráðs Akureyrar í vikunni voru lagðar fram tillögur vinnuhóps sem skipaður var af bæjarráði til viðræðna við Leikfélag Akureyrar vegna rekstrarvanda félagsins. Bæjarráð fellst á tillögurnar í öllum meginatriðum. Meira
25. júlí 2003 | Innlendar fréttir | 31 orð

Golfmót Nýherja Canon PRO AM golfmót...

Golfmót Nýherja Canon PRO AM golfmót Nýherja verður haldið mánudaginn 28. júlí nk. á Hvaleyrinni í Hafnarfirði en þá munu Justin Rose og Peter Baker etja kappi við fremstu kylfinga... Meira
25. júlí 2003 | Miðopna | 700 orð

Gott samráð mikilvægt

EYRÚN Jónsdóttir, umsjónarhjúkrunarfræðingur Neyðarmóttöku vegna nauðgana, segir að það þurfi meiri samþættingar- og undirbúningsvinnu í kringum viðbúnað vegna kynferðislegs ofbeldis á útihátíðum. Meira
25. júlí 2003 | Innlendar fréttir | 271 orð | 3 myndir

Gulvíðir þrífst og dafnar í Surtsey

SEX líffræðingar hafa verið við rannsóknir í Surtsey undanfarna daga. Leiðangurinn var með sérstöku sniði að þessu sinni vegna fertugsafmælis eyjarinnar hinn 14. nóvember á komandi hausti. Meira
25. júlí 2003 | Innlendar fréttir | 15 orð

Haustferð Kínaklúbbsins Kynningarfundur vegna fyrirhugaðrar haustferðar...

Haustferð Kínaklúbbsins Kynningarfundur vegna fyrirhugaðrar haustferðar verður haldinn í húsi Kínaklúbbsins að Njálsgötu 33... Meira
25. júlí 2003 | Innlendar fréttir | 499 orð | 1 mynd

Hittu Danakonung nýþvegnir og stroknir

"ÞETTA var heilmikið ævintýri," segir Hermann Þorsteinsson, um ferð nær fimmtíu KFUM-drengja, til Jótlands í Danmörku árið 1953, en utanförin var í tilefni 75 ára afmælis KFUM í Danmörku það árið. Meira
25. júlí 2003 | Akureyri og nágrenni | 67 orð

Í Minjasafnskirkjunni á Akureyri verður söngvaka...

Í Minjasafnskirkjunni á Akureyri verður söngvaka kl. 20:30 í kvöld. Söngvökur eru hefðbundinn þáttur í starfi Minjasafnsins og hafa notið mikilla vinsælda. Meira
25. júlí 2003 | Innlendar fréttir | 348 orð

Kemur til greina að sameina öðrum stofnunum

FRAMTÍÐ Löggildingarstofu verður ákveðin á haustdögum en ýmislegt kemur til greina og þar á meðal að sameina starfsemina að einhverju eða öllu leyti öðrum stofnunum, að sögn Valgerðar Sverrisdóttur, iðnaðar- og viðskiptaráðherra. Meira
25. júlí 2003 | Austurland | 169 orð | 1 mynd

Konurnar í Kárahnjúkum

Af öllum þeim manngrúa sem vinnur nú við framkvæmdir vegna Kárahnjúkavirkjunar eru aðeins örfáar konur. Meira
25. júlí 2003 | Innlendar fréttir | 110 orð

Kæra úrskurð vegna Móa hf. til Hæstaréttar

ÚRSKURÐUR Héraðsdóms Reykjavíkur frá því fyrr í vikunni, þar sem nauðasamningur Móa hf. fuglabús við lánardrottna var staðfestur, verður kærður til Hæstaréttar af hálfu Reykjagarðs hf. og Hamars ehf., sem voru tveir af þremur varnaraðilum málsins. Meira
25. júlí 2003 | Innlendar fréttir | 52 orð | 2 myndir

Létust í Almannaskarði

HJÓNIN sem létu lífið í umferðarslysi í Almannaskarði í fyrradag hétu Haraldur J. Haraldsson og Ingibjörg Jónsdóttir, til heimilis á Skerjabraut 9, Seltjarnarnesi. Haraldur, sem ók bifreiðinni, var 72 ára, fæddur 5. mars árið 1931. Meira
25. júlí 2003 | Suðurnes | 107 orð | 1 mynd

Lifandi laugardagur á Hafnargötunni

LIFANDI laugardagur verður á Hafnargötunni í Keflavík og víðar í miðbæ Reykjanesbæjar á morgun. Undirbúningsnefnd að stofnun miðbæjarsamtaka í Reykjanesbæ og líkamsræktarstöðin Lífsstíll standa fyrir ýmsum uppákomum. Meira
25. júlí 2003 | Austurland | 1090 orð | 1 mynd

Límið á milli verktakans og eftirlitsaðila

YRSA Sigurðardóttir byggingaverkfræðingur vinnur fyrir Fjarhitun við framkvæmdaeftirlit. Hún er að koma keyrandi í annað úthaldið sitt á virkjanasvæðinu og fellst á að hitta blaðamann á leiðinni, við Sauðabanalæk inni á Fljótsdalsheiði. Meira
25. júlí 2003 | Innlendar fréttir | 62 orð

Ljóstraði ekki upp Einar Þór Sverrisson...

Ljóstraði ekki upp Einar Þór Sverrisson hdl. verjandi Danans sem situr í gæsluvarðhaldi vegna smygls á 10 kílóum af hassi til landsins, segir það rangt að maðurinn hafi ljóstrað upp um aðild Íslendings að málinu. Meira
25. júlí 2003 | Innlendar fréttir | 158 orð

Markaðir skilgreindir í samræmi við samkeppnislög

NÝ fjarskiptalög taka gildi í dag og verða þar með innleiddar fjórar tilskipanir Evrópusambandsins um fjarskipti og ein tilskipun um persónuvernd í fjarskiptum. Meira
25. júlí 2003 | Innlendar fréttir | 112 orð

Með E-111 vottorð í sólina

TUGIR þúsunda Íslendinga leggja leið sína til sólarlanda ár hvert. Meira
25. júlí 2003 | Austurland | 151 orð

Mikið að gera

Í BÚÐUM Impregilo skammt frá stíflustæðinu vinnur Helga Jónsdóttir við starfsmannahald. Hún hefur verið á svæðinu síðan 30. maí og ætlar að vera áfram. Hún sér um íslenska starfsmenn Impregilo ásamt Jennu Gränz og segir mjög mikið að gera. Meira
25. júlí 2003 | Erlendar fréttir | 515 orð | 2 myndir

Morðinginn vildi sæti borgarfulltrúans

AÐ SÖGN Michael Bloombergs, borgarstjóra New York-borgar, varð brestur í öryggisgæslu ráðhússins til þess að byssumaðurinn sem myrti borgarfulltrúa í ráðhúsinu í fyrradag komst vopnaður inn í bygginguna. Meira
25. júlí 2003 | Erlendar fréttir | 341 orð | 2 myndir

Myndbirtingin vekur sterk viðbrögð meðal araba

MYNDIR af blóðugum og afmynduðum andlitum sona Saddams Husseins, sem birtar voru síðdegis í gær í Bagdad og sýndar í sjónvarpi um allan heim, virðast hafa sannfært flesta Araba sem höfðu efasemdir um að þeir Uday og Qusay hefðu í raun látið lífið í... Meira
25. júlí 2003 | Erlendar fréttir | 268 orð | 1 mynd

Myrti mafían "bankastjóra Guðs"?

ÍTALSKIR saksóknarar telja nú að Roberto Calvi, oft nefndur "bankastjóri Guðs", sem dó árið 1982, hafi verið myrtur af mafíunni en ekki framið sjálfsmorð eins og áður var haldið. Meira
25. júlí 2003 | Innlendar fréttir | 822 orð | 1 mynd

Náttúruleg stofnsveifla

Áki Ármann Jónsson er forstöðumaður veiðistjórnarsviðs Umhverfisstofnunar. Hann var ráðinn til veiðistjóraembættisins árið 1995 til að sjá um veiðikortakerfi skotveiðimanna en tók við starfi veiðistjóra árið 1998 og gegndi því til síðustu áramóta. Áki Ármann er líffræðingur frá Háskóla Íslands, fæddur 25. febrúar 1967. Hann er kvæntur Öldu Þrastardóttur og eiga þau saman tvö börn, rétt tæplega fimm ára dreng og eins árs stúlku. Áki Ármann á einnig 8 ára dreng frá fyrri sambúð. Meira
25. júlí 2003 | Innlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

Ný Þjórsárbrú tekur á sig mynd

FRAMKVÆMDIR við nýja brú yfir Þjórsá ganga vel, en áætlað er að brúin verði vígð í haust. Bogar brúarinnar eru komnir á sinn stað, og undirbúningur fyrir lagningu vegarins í fullum gangi. Meira
25. júlí 2003 | Innlendar fréttir | 241 orð

"Á góðri stund í Grundarfirði"

GRUNDFIRÐINGAR halda bæjarhátíðina "Á góðri stund í Grundarfirði " nú um helgina frá 25.-27. júlí í sjötta sinn. Undirbúningur miðast við að alls muni koma 5-6000 manns. Meira
25. júlí 2003 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

"Flugdúndur" í Smáralind

EINKAFLUGVÉLAR, fjarstýrð flugvélalíkön, fallhlífar, svifflugur og fleira verður til sýnis í Smáralindinni á svokölluðu "Flugdúndri" á vegum Flugmálafélags Íslands sem hefst í dag og stendur til 27. júlí. Meira
25. júlí 2003 | Innlendar fréttir | 391 orð | 3 myndir

Rangárnar heitar þessa dagana

RANGÁRNAR eru það heitasta í laxveiðinni þessa dagana þótt einstakar ár, eins og Haffjarðará og Laxá í Kjós, séu einnig að gera það afar gott. Meira
25. júlí 2003 | Innlendar fréttir | 756 orð | 1 mynd

Rjúpnaveiðar bannaðar í þrjú ár

SIV Friðleifsdóttir, umhverfisráðherra, hefur ákveðið að banna allar rjúpnaveiðar næstu þrjú árin og tekur bannið gildi strax í haust og gildir út árið 2005 en veiðar verða leyfðar aftur árið 2006. Meira
25. júlí 2003 | Innlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd

Ræsir hf. lánar Hróknum bíl

FYRIR skömmu gerðu skákfélagið Hrókurinn og Ræsir hf. með sér samkomulag um að Ræsir lánaði Hróknum ökutæki til afnota fram að áramótum. Bíllinn, sem er ný Mazda, mun nýtast liðsmönnum Hróksins hvað mest á haustmánuðum. Meira
25. júlí 2003 | Innlendar fréttir | 299 orð | 1 mynd

Saltsýra lak úr 20 þúsund lítra tanki í Sundahöfn

SALTSÝRA lak úr 20 þúsund lítra saltsýrutanki á athafnasvæði Eimskips við Sundahöfn í gær og var hluta svæðisins lokað um tíma meðan eiturefnakafarar frá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins stöðvuðu lekann. Meira
25. júlí 2003 | Erlendar fréttir | 134 orð

Samkomulag undirritað á Sao Tome

FRADRIQUE de Menezes, forseti vestur-afríska eyríkisins Sao Tome og Principe, sneri aftur til síns heima í fyrrakvöld, einni viku eftir að hann flúði land vegna valdaráns í landinu. Meira
25. júlí 2003 | Innlendar fréttir | 129 orð

Samlagið sýnir á Egilsstöðum

FÉLAGAR í Samlaginu Listhúsi á Akureyri verða með ný verk á sýningu á smáverkum, á Café Nielsen, Tjarnarbraut 1, Egilsstöðum og verður hún opnuð föstudaginn 1. ágúst og stendur til 24. ágúst nk. Meira
25. júlí 2003 | Innlendar fréttir | 132 orð

Segja meint samráð óafsakanlegt

SAMTÖK verslunarinnar telja að frumathugun Samkeppnisstofnunar á meintu ólögmætu samráði olíufélaganna, eins og frá henni hefur verið greint í fjölmiðlum, bendi eindregið til þess að félögin hafi haft með sér víðtækt samráð á árunum 1993-2001. Meira
25. júlí 2003 | Innlendar fréttir | 171 orð | 1 mynd

Seiðunum dælt til skips um 1,5 km leið

AÐ undanförnu hefur verið unnið að því að flytja laxaseiði frá Silfurstjörnunni í Öxarfirði til Sæsilfurs í Mjóafirði. Meira
25. júlí 2003 | Akureyri og nágrenni | 205 orð | 1 mynd

Slappað af í blíðunni

HJÓNIN Clinton og Michelle Duke frá Vancouver í Kanada notuðu góða veðrið á Akureyri í gær til að slappa af og fá sér eitthvað í gogginn. Þau hjón, sem eru búsett í London í Englandi, hafa verið að ferðast um landið síðustu daga. Meira
25. júlí 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 53 orð

Starfshópur skipaður

SKIPULAGS- og mannvirkjanefnd Seltjarnarnesbæjar hefur samþykkt að skipa sérstakan starfshóp sem mun leiða vinnu við deiliskipulag Hrólfsskálamels og Suðurstrandar. Verkefni hópsins felst í þróun rammaskipulags sem síðan leiðir til deiliskipulags. Meira
25. júlí 2003 | Akureyri og nágrenni | 101 orð

Stjórnsýslukæra lögð fram

STJÓRNSÝSLUKÆRA á hendur sýslumanninum á Akureyri var í gær lögð fram í dómsmálaráðuneytinu. Meira
25. júlí 2003 | Suðurnes | 225 orð

Stofnsetja Háskólasetur

HÁSKÓLI Íslands hefur í samvinnu við Sandgerðisbæ ákveðið að stofna fræðasetur Háskóla Íslands í Sandgerði, svokallað Háskólasetur Suðurnesja. Bæjarstjórn Sandgerðis hefur samþykkt málið fyrir sitt leyti. Meira
25. júlí 2003 | Akureyri og nágrenni | 148 orð | 1 mynd

Stærsta skip sem lagst hefur þar að bryggju

FJÖLMÖRG skemmtiferðaskip hafa komið til Akureyrar í sumar og í gær lágu tvö slík við bryggjur í bænum. Finnska skemmtiferðaskipið Kristina Regina, sem er um 4. Meira
25. júlí 2003 | Erlendar fréttir | 359 orð | 1 mynd

Svíar andvígir evrunni

MEIRIHLUTI sænskra kjósenda er enn andvígur því að leggja niður krónuna og taka upp evruna samkvæmt nýrri skoðanakönnun. Ætla 52% þeirra að segja nei í þjóðaratkvæðagreiðslunni 14. september næstkomandi en 43% já. Meira
25. júlí 2003 | Innlendar fréttir | 150 orð

Vekja umheiminn til umhugsunar með dansi

TIL landsins er að koma Danshópur Bahá'í ungmenna, sem kallar sig Steps To World Peace. Þetta er hópur ungmenna víðsvegar að úr heiminum, sem kemur saman og dansar til að vekja umheiminn til umhugsunar. Meira
25. júlí 2003 | Innlendar fréttir | 315 orð | 1 mynd

Verðmæti samningsins 200 milljónir króna

SKRIFAÐ var undir samninga um kaup Orkuveitu Reykjavíkur (OR) á vatnsveitu Borgarness. Heildarverð samningsins er um 200 milljónir króna. Meira
25. júlí 2003 | Austurland | 513 orð | 1 mynd

Vinnur á valtara í fjallinu

SELMA Rut Sigurbjörnsdóttir er átján ára, ættuð úr Skriðdalnum og vinnur á valtara hjá verktakafyrirtæki Jóns Hlíðdal. Meira
25. júlí 2003 | Innlendar fréttir | 51 orð

Vitni óskast

HINN 23. júlí var ekið utan í rauða Peugeot fólksbifreið þar sem hún stóð við Brekkustíg 8 milli kl. 14:00 og 21:40. Meira
25. júlí 2003 | Miðopna | 291 orð

Þjóðhátíð í Eyjum Ein með öllu...

Þjóðhátíð í Eyjum Ein með öllu á Akureyri Síldarævintýri á Sigló Bindindismótið í Galtalæk Áætlaður gestafjöldi 8-10.000 manns Erfitt að áætla þar sem ekki er selt inn. Meira
25. júlí 2003 | Innlendar fréttir | 150 orð | 1 mynd

Þjónusta á Íslandi 9% yfir meðaltali

ÚTTEKT á þjónustuverði í 30 Evrópulöndum árið 2001 er birt á heimasíðu norsku hagstofunnar. Meira
25. júlí 2003 | Innlendar fréttir | 105 orð

Þórður Jónsson ehf. í greiðslustöðvun

FISKVINNSLUFYRIRTÆKINU Þórði Jónssyni ehf. á Bíldudal hefur verið veitt greiðslustöðvun. Að sögn Jóns Þórðarsonar, framkvæmdastjóra, var tap á rekstri fyrirtækisins árið 2002 og fyrri hluta ársins í ár. Meira
25. júlí 2003 | Innlendar fréttir | 118 orð | 1 mynd

Þrammað í rigningu

"EN það veður!" sögðu hollensku göngugarparnir sem ljósmyndari og blaðamaður Morgunblaðsins hittu á förnum vegi á Gjábakkavegi milli Þingvalla og Laugarvatns í vikunni. Meira

Ritstjórnargreinar

25. júlí 2003 | Leiðarar | 361 orð

Rjúpnaveiði bönnuð

Siv Friðleifsdóttir, umhverfisráðherra, hefur bannað veiðar á rjúpu í þrjú ár. Náttúrufræðistofnun hafði lagt til fimm ára bann. Í viðtali við Morgunblaðið á Netinu í gær sagði ráðherrann m.a. Meira
25. júlí 2003 | Leiðarar | 329 orð

Samkeppni á bensínmarkaði

Það er greinilegt að samkeppni um sölu á olíu og bensíni mun harðna á næstunni. Tvö fyrirtæki, Atlantsolía og Baugur, hafa lýst yfir að þau stefni að því að opna nýjar bensínstöðvar. Meira

Menning

25. júlí 2003 | Menningarlíf | 222 orð | 1 mynd

Að fanga flóru og fisk í tré

SÝNING á verkum Gerhards König verður opnuð við Sesseljuhús á Sólheimum kl. 14 á morgun, laugardag. Sýningin ber yfirskriftina Lífsform og samanstendur af sjö verkum sem Gerhard hefur unnið tvö síðustu sumur á Sólheimum. Meira
25. júlí 2003 | Fólk í fréttum | 172 orð | 1 mynd

Arnold og ódælu börnin

ARNOLD Schwarzenegger hefur sannarlega vítt svið sem leikari. Hann getur leikið austurrískt vöðvabúnt sem berst við geimveruveiðimenn, austurrískt vöðvabúnt sem berst við vélmenni og austurrískt vöðvabúnt sem vinnur sem leikskólakennari. Meira
25. júlí 2003 | Fólk í fréttum | 227 orð | 1 mynd

Dansað á Grand rokki

ALLS koma átta plötusnúðar og þrír tónlistarmenn fram á tónlistarkvöldi kenndu við 360 gráður á Grand rokki í kvöld. Af þessu tilefni stendur tæknótónlistarmaðurinn Exos fyrir útgáfu fyrsta mixdisksins í 360 gráða seríunni. Meira
25. júlí 2003 | Fólk í fréttum | 106 orð | 1 mynd

Farþegar skemmta sér um borð

Lagarfljótsormurinn hefur hafið siglingar á ný eftir nokkuð hlé. Meira
25. júlí 2003 | Fólk í fréttum | 406 orð | 1 mynd

Fínasta fjör á fullveldishátíð

TALA tvífætlinga á hríseyskri grundu varð hærri en hinna fjórfættu um helgina síðustu en þá var fagnað fullveldi perlu Eyjafjarðar - eins og Hrísey er gjarnan kölluð. Allt að tvö þúsund manns sóttu þessa sívinsælu fullveldishátíð að þessu sinni. Meira
25. júlí 2003 | Fólk í fréttum | 355 orð

Flugþreyta (Décalage horarie/Jet Lag) Mynd sem...

Flugþreyta (Décalage horarie/Jet Lag) Mynd sem gengur alls ekki upp. Sem rómantísk gamanmynd virkar hún alls ekki, framvindan er ótrúverðug og engan veginn fyndin. (H.L.) * ½ Sambíóin. Hollywood endir (Hollywood Ending) Þunnur þrettándi. Meira
25. júlí 2003 | Fólk í fréttum | 253 orð | 1 mynd

Grimm

Bandaríkin 2002. Myndform. VHS (98 mín.) Bönnuð yngri en 12 ára. Leikstjóri: Stephen Gaghan. Aðalleikendur: Katie Holmes, Benjamin Bratt, Zooey Deschanel. Meira
25. júlí 2003 | Fólk í fréttum | 51 orð

Hitt húsið Síðasti Föstudagsbræðingurinn í sumar:...

Hitt húsið Síðasti Föstudagsbræðingurinn í sumar: Uppskeruhátíð sumarstarfs Hins Hússins. Víðsvegar um borgina verða uppákomur fjölmargra listahópa. M.a. Meira
25. júlí 2003 | Menningarlíf | 102 orð | 1 mynd

Listasumar Sólheima

Laugardagur Sesseljuhús kl. 14 Sýning myndhöggvarans Gerhards König opnuð. Kaffihúsið Græna kannan kl. 16 Sumarkabarett. Söngsveit Leikfélags Sólheima flytur m.a. lög eftir Bítlana, úr Grease og Abba. Sunnudagur Kaffihúsið Græna kannan kl. Meira
25. júlí 2003 | Fólk í fréttum | 208 orð | 1 mynd

Lygar og blekkingar

Sambíóin og Háskólabíó frumsýna kvikmyndina Grundvallaratriði (Basic). Leikstjórn: John McTiernan. Aðalhlutverk: John Travolta, Samuel L. Jackson, Connie Nielsen og Giovanni Ribisi. Meira
25. júlí 2003 | Fólk í fréttum | 81 orð

Mistök vegna erlendra plötudóma Í blaði...

Mistök vegna erlendra plötudóma Í blaði gærdagsins voru birtir þrír plötudómar vegna platna Susumu Yokota, Philips Jeck og Savinu Yannatou. Voru dómarnir ranglega sagðir myndbandadómar í haus. Þá láðist að geta gagnrýnandans en hann er Árni Matthíasson. Meira
25. júlí 2003 | Fólk í fréttum | 262 orð | 1 mynd

"Heilnæm skemmtun"

ÁRIN 1970-1975 naut Osmond-fjölskyldan frá Utah mikilla vinsælda í poppheimum. Þegar mest var sungu þau sjö saman og voru þau og eru heittrúaðir mormónar og hreinlífispostular hinir mestu. Meira
25. júlí 2003 | Menningarlíf | 655 orð | 1 mynd

"Kraftaverk geta gerst alls staðar"

REYKVÍSKA Listaleikhúsið, sem samansett er af fjórum leiklistarnemum úr Leiklistarskor Listaháskóla Íslands, frumsýnir í kvöld Líknarann eftir írska leikskáldið Brian Friel í Fríkirkju Reykjavíkur kl. 20. Meira
25. júlí 2003 | Fólk í fréttum | 211 orð

Sagan af Önnu í Grænuhlíð

SAGAN af Önnu í Grænuhlíð er mörgum landsmönnum hjartfólgin. Ríkissjónvarpið sýnir í kvöld annan þáttinn í teiknaðri þáttaröð um Önnu litlu Shirley. Meira
25. júlí 2003 | Fólk í fréttum | 156 orð | 1 mynd

Schpilkas "schpila"

ÍSLENSK-danska klezmersveitin Schpilkas fagnar nýútkominni plötu sinni Sey mir gesunt með tónleikaröð um landið næstu vikurnar. Meira
25. júlí 2003 | Fólk í fréttum | 644 orð | 2 myndir

Spilaði jöklakrikket í buxum af Elton John

Enskt krikketlið mætti íslensku á Langjökli um síðusu helgi. Eyrún Magnúsdóttir var svo heppin að ná tali af kafteini enska liðsins sem gengur í fötum af Elton John og dáir íslenskan húmor. Meira
25. júlí 2003 | Menningarlíf | 49 orð

Sýningum lýkur

Hafnarborg Tveimur sýningum lýkur í Hafnarborg á mánudag. Sýning á verkum bandarísku listakonunnar Barböru Cooper og sýningu á þjóðlegum listmunum frá Kína. Hafnarborg er opin alla daga nema þriðjudaga frá kl. 11 til 17. Meira
25. júlí 2003 | Fólk í fréttum | 256 orð | 1 mynd

Taugatrekktir tengdafeður

Laugarásbíó og Regnboginn frumsýna kvikmyndina The Inlaws (Tengdaforeldrarnir). Leikstjóri: Andrew Fleming. Aðalhlutverk: Michael Douglas, Albert Brooks og Ryan Reynolds. Meira
25. júlí 2003 | Menningarlíf | 902 orð | 2 myndir

Vandaður flutningur á skemmtilegri tónlist

Sjöunda Reykholtshátíðin hefst í kvöld. Silja Björk Huldudóttir ræddi við danska tenórinn Jens Krogsgaard og Steinunni Birnu Ragnarsdóttur píanóleikara sem jafnframt er stjórnandi hátíðarinnar. Meira
25. júlí 2003 | Menningarlíf | 35 orð

Vídalín kl.

Vídalín kl. 23 Tónleikar Djassbandsins Angurgapans. Hljómsveitin spilar fjölbreyttan djass. Öll tónlistin er eftir meðlimi hljómsveitarinnar. Galleri de Aanscouw, Rotterdam Aðalheiður S. Meira
25. júlí 2003 | Fólk í fréttum | 510 orð | 2 myndir

Vonandi skemmtið' ykkur vel

Tvöföld plata með Greifunum. Fyrri platan inniheldur 22 vinsælustu lög sveitarinnar og sú seinni 14 lög sem flutt voru á órafmögnuðum tónleikum sem fram fóru í Íslensku óperunni haustið 2001 (upplýsingar sem merkilegt nokk fylgja ekki með útgáfunni). Meira
25. júlí 2003 | Fólk í fréttum | 232 orð | 1 mynd

Ævintýri ljósku í lagaheimi

HIN stórskemmtilega kvikmynd Löggilt ljóska ( Legally Blonde ) er á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld. Í aðalhlutverki er hin sykursæta Reese Witherspoon en hún leikur Elle Woods, sem er ljóshærð Kaliforníustúlka sem hefur margt til brunns að bera. Meira

Umræðan

25. júlí 2003 | Aðsent efni | 787 orð | 1 mynd

Firring leiðarahöfundar

ÞAÐ er ekki á hverjum degi sem Morgunblaðinu blöskrar eigin fréttaflutningur. Það virðist þó hafa gerst í gær, fimmtudaginn 24. júlí, þegar fjallað var um "ónauðsynleg dráp á dýrum" í leiðara blaðsins. Meira
25. júlí 2003 | Bréf til blaðsins | 219 orð

Friðarspillar í náttúruparadís

Í HÁDEGINU hinn 22. júlí 2003 var ég undirritaður staddur með hópi þýskra ferðamanna á Arnarstapa á Snæfellsnesi. Allt í einu barst gríðarlegur hávaði úr vestri og sjá mátti tvær herþotur frá bandaríska hernum koma inn með ströndinni. Meira
25. júlí 2003 | Bréf til blaðsins | 515 orð

Ríkir og hamingjusamir Íslendingar

Í LOK júní hittust allir forsætisráðherrar Norðurlandanna í Harpsund í Svíþjóð og ræddu m.a. ýmis sameiginleg hagsmunamál Norðurlandanna. Meira
25. júlí 2003 | Bréf til blaðsins | 483 orð

Sýnum tillitssemi ÉG KEYRI oftar sem...

Sýnum tillitssemi ÉG KEYRI oftar sem ekki bílnum mínum um götur þessarar borgar og þarf nú stundum að nota bílastæði við staði eins og Kringluna og Smáralind og líka fleiri staði. Meira
25. júlí 2003 | Aðsent efni | 624 orð | 1 mynd

Um farsæld stjórnmálamanna og fleira

NÚ þegar um fjórir mánuðir eru liðnir frá innrás Bandaríkjanna og Bretlands í Írak og upphafi hernámsins verður það æ ljósara að réttlæting innrásarinnar var byggð á samantvinnaðri haugalygi og þvælu. Meira
25. júlí 2003 | Bréf til blaðsins | 22 orð | 1 mynd

Þessir drengir söfnuðu kr.

Þessir drengir söfnuðu kr. 1.388 krónum, með nytjamunasölu, sem þeir gáfu Rauða Krossinum á Hvammstanga. Þeir heita Sölvi Sigurður og Arnþór... Meira

Minningargreinar

25. júlí 2003 | Minningargreinar | 1332 orð | 1 mynd

ÁSGEIR H. MAGNÚSSON

Ásgeir Haukur Magnússon fæddist í Reykjavík 23. júní 1936. Hann lést í Sydney í Ástralíu 12. júlí síðastliðinn. Ásgeir var sonur hjónanna Magnúsar G. Kristjánssonar, skrifstofustjóra í Slippfélaginu í Reykjavík hf., f. á Ísafirði 13.7. 1904, d. 3.11. Meira  Kaupa minningabók
25. júlí 2003 | Minningargreinar | 961 orð | 1 mynd

GUÐRÚN SIGURBERGSDÓTTIR

Guðrún Sigurbergsdóttir fæddist í Fjósakoti í Meðallandi 31. janúar 1907. Hún lést á Sólvangi í Hafnarfirði 16. júlí síðastliðinn. Guðrún var dóttir Sigurbergs Einarssonar og Árnýjar Eiríksdóttur. Meira  Kaupa minningabók
25. júlí 2003 | Minningargreinar | 2502 orð | 1 mynd

ÓLAFUR GUNNARSSON

Ólafur Gunnarsson fæddist á Akranesi 21. mars 1959. Hann lést hinn 15. júlí síðastliðinn. Foreldrar hans eru Gunnar Guðjónsson, f. 11. október 1934, og Ingibjörg Ágústsdóttir, f. 7. janúar 1934. Þau eru búsett á Akranesi. Systkini Ólafs eru: Þóra, f. 16. Meira  Kaupa minningabók
25. júlí 2003 | Minningargreinar | 1500 orð | 1 mynd

RAGNHEIÐUR BJÖRK RAGNARSDÓTTIR

Ragnheiður Björk Ragnarsdóttir fæddist á Skagaströnd 9. apríl 1939. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 18. júlí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Ragnar Magnússon, f. 4. nóvember 1910, d. 14. janúar 2000, og Steinunn Áslaug Jónsdóttir, f. 8. Meira  Kaupa minningabók
25. júlí 2003 | Minningargreinar | 2749 orð | 1 mynd

TINNA HRÖNN TRYGGVADÓTTIR

Tinna Hrönn Tryggvadóttir fæddist í Reykjavík 22. apríl 1981. Hún lést á heimili sínu í Keflavík laugardaginn 19. júlí síðastliðinn. Foreldrar hennar eru Hrafnhildur Bjarnadóttir starfsmaður í leikskóla, f. 22. Meira  Kaupa minningabók
25. júlí 2003 | Minningargreinar | 1689 orð | 1 mynd

ÞORBJÖRN ÁSBJÖRNSSON

Þorbjörn Ásbjörnsson fæddist í Borgarnesi 7. júlí 1917. Hann lést á Landspítala - háskólasjúkrahúsi 17. júlí síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Valbjörg Jónsdóttir frá Valbjarnarvöllum og Ásbjörn Guðmundsson frá Grenjum. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

25. júlí 2003 | Viðskiptafréttir | 194 orð

Bætt afkoma hjá Sparisjóði Mýrasýslu

HAGNAÐUR Sparisjóðs Mýrasýslu nam 106 milljónum króna á fyrstu sex mánuðum ársins en nam 25 milljónum á sama tíma ársins 2002 og fjórfaldaðist því milli tímabila. Meira
25. júlí 2003 | Viðskiptafréttir | 101 orð | 1 mynd

Flytja kostnað frá Íslandi

JÓN Sigurðsson forstjóri Össurar segist bjartsýnn á framtíðarhorfur fyrirtækisins, þó að á næstunni muni verða erfitt í Bandaríkjunum. Meira
25. júlí 2003 | Viðskiptafréttir | 108 orð

FSA kannar eignarhald á Chelsea

FJÁRMÁLAEFTIRLITIÐ í Bretlandi, FSA, er að kanna eignarhald á fótboltafélaginu Chelsea, sem rússneski auðmaðurinn Roman Abramovits keypti meirihluta í á dögunum. Meira
25. júlí 2003 | Viðskiptafréttir | 150 orð

Hagnaður Sony dregst saman um 98%

JAPANSKI raftækjarisinn Sony kynnti slakar afkomutölur á öðrum ársfjórðungi í gær. Hagnaður félagsins var 98% minni í lok júní 2003 en á sama tíma í fyrra. Meira
25. júlí 2003 | Viðskiptafréttir | 655 orð | 1 mynd

Hagnaður Össurar undir væntingum

HAGNAÐUR Össurar hf. á fyrri helmingi ársins nam 3,3 milljónum Bandaríkjadala, sem er 9% minni hagnaður en á sama tímabili í fyrra. Össur gerir upp í dölum, en í íslenskum krónum var hagnaðurinn 254 milljónir. Meira
25. júlí 2003 | Viðskiptafréttir | 358 orð | 1 mynd

Straumur hagnast um 867 milljónir á fyrri hluta árs

HAGNAÐUR Fjárfestingarfélagsins Straums eftir skatta nam 867 milljónum króna á fyrri hluta ársins, en 750 milljóna króna hagnaður varð á sama tímabili 2002. Þórður Már Jóhannesson framkvæmdastjóri segist vera ánægður með afkomuna. Meira
25. júlí 2003 | Viðskiptafréttir | 157 orð

Tap hjá Líftæknisjóðnum á fyrri hluta árs

LÍFTÆKNISJÓÐURINN hf. tapaði 133,1 milljón króna á fyrstu 6 mánuðum ársins, samanborið við 374,7 milljóna króna tap á sama tímabili 2002. Innleyst tap tímabilsins var 97,7 milljónir kr. Meira
25. júlí 2003 | Viðskiptafréttir | 229 orð | 1 mynd

Velta eykst minna en gert hafði verið ráð fyrir

HAGNAÐUR Nýherja á fyrstu sex mánuðum ársins nam 61,4 milljónum króna en nam 53,8 milljónum króna á sama tímabili árið áður. Rekstrartekjur félagsins á tímabilinu námu 2.230 milljónum króna og jukust um 8% frá sama tímabili 2002. Meira

Fastir þættir

25. júlí 2003 | Árnað heilla | 36 orð | 1 mynd

60 ÁRA afmæli.

60 ÁRA afmæli. Sunnudaginn 27. júlí verður Hjördís Guðbjörnsdóttir, skólastjóri Engidalsskóla í Hafnarfirði sextug. Af því tilefni verður opið hús á Skúlaskeiði 12, fyrir vini og ættingja frá kl. 9 fyrir hádegi til miðnættis á... Meira
25. júlí 2003 | Árnað heilla | 29 orð | 1 mynd

80 ÁRA afmæli.

80 ÁRA afmæli. Hilmar S. Skagfield, iðjuhöldur og aðalræðismaður, er áttræður í dag, föstudaginn 25. júlí. Heimilisfang hans er 425 Glenview Drive, Thallahassee, Florida 32303. Sími: 001-850-385-2729. Netfang:... Meira
25. júlí 2003 | Dagbók | 93 orð

Boðunarkirkjan, Hlíðarsmára 9.

Boðunarkirkjan, Hlíðarsmára 9. Samkoma kl. 11. Bænastund þriðjud. kl. 20. Biblíufræðsla allan sólarhringinn á Útvarp Boðun FM 105,5. Kirkja sjöunda dags aðventista. Samkomur laugardag: Aðventkirkjan Ingólfsstræti 19. Biblíufræðsla kl. 10. Guðsþjónusta... Meira
25. júlí 2003 | Fastir þættir | 270 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson

Á tímum Acol-kerfisins breska var algengt að spila geim á 4-3 samlegu í trompi. Meira
25. júlí 2003 | Árnað heilla | 29 orð | 1 mynd

BRÚÐKAUP.

BRÚÐKAUP. Gefin voru saman í Háteigskirkju 29. júní 2002, af sr. Jóni Helga Þórarinssyni þau Guðrún Magnúsdóttir og William H. Clark . Heimili þeirra er að Rósarima 6, 112... Meira
25. júlí 2003 | Dagbók | 497 orð

(Jesaja 42, 8)

Í dag er föstudagur 25. júlí, 206. dagur ársins 2003, Jakobsmessa. Orð dagsins: Ég er Drottinn, það er nafn mitt, og dýrð mína gef ég eigi öðrum né lof mitt úthöggnum líkneskjum. Meira
25. júlí 2003 | Viðhorf | 781 orð

Lífið er yndislegt

Vonandi leggjast allir á eitt í ár til að gera Þjóðhátíð og aðrar útihátíðir verslunarmannahelgarinnar sem gleðilegastar svo allir geti farið heim með góðar minningar í hjarta. Meira
25. júlí 2003 | Fastir þættir | 345 orð

- Rökræða um varnarmál á Frelsi.is.

Á frelsi.is, heimasíðu Heimdallar, ritar Kristinn Már Axelsson grein um varnarmál. Kristinn segir að skipta megi rökfærslum um hermálin í tvennt. Meira
25. júlí 2003 | Dagbók | 38 orð | 1 mynd

Safnaðarferð Nessóknar

Safnaðarferð Nessóknar sunnudaginn 27. júlí. Lagt verður af stað kl. 12:30 frá Neskirkju að lokinni messu kl. 11:00 og léttum veitingum í safnaðarheimilinu. Ekið um Þrengslin til Eyrarbakka. Kaffiveitingar á hlaðborði í Valhöll á Þingvöllum. Verð kr.... Meira
25. júlí 2003 | Fastir þættir | 140 orð | 1 mynd

SKÁK - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

1. d4 Rf6 2. Rf3 d6 3. g3 g6 4. Bg2 Bg7 5. O-O O-O 6. c4 c6 7. Rc3 Da5 8. e4 e5 9. He1 Rbd7 10. h3 exd4 11. Rxd4 Re5 12. Bf1 Be6 13. Rb3 Dc7 14. Rd2 d5 15. cxd5 cxd5 16. f4 Rc6 17. e5 Rh5 18. Meira
25. júlí 2003 | Fastir þættir | 1149 orð | 3 myndir

Stórmeistaraáfangi í augsýn

18. -26. júlí 2003 Meira
25. júlí 2003 | Dagbók | 73 orð

Svanasöngur á heiði

Ég reið um sumaraftan einn á eyðilegri heiði; þá styttist leiðin löng og ströng, því ljúfan heyrði' eg svanasöng, já, svanasöng á heiði. Meira
25. júlí 2003 | Fastir þættir | 373 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Fyrir nokkru skrifaði Víkverji um kunningja sinn frá útlöndum sem kvartaði sárlega undan því að geta ekki fengið nauðsynlega þjónustu í miðbænum og þurfa í rauninni að vera á bíl til að ná í það sem hann þurfti. Meira

Íþróttir

25. júlí 2003 | Íþróttir | 212 orð | 1 mynd

Birgir Leifur byrjaði vel í Eyjum

BIRGIR Leifur Hafþórsson, GKG, lék best í karlaflokki á fyrsta keppnisdegi af fjórum á Íslandsmótinu í höggleik í golfi sem fram fer í Vestmannaeyjum. Meira
25. júlí 2003 | Íþróttir | 226 orð

Brynjar verður til reynslu hjá Nottingham Forest

BRYNJAR Björn Gunnarsson, landsliðsmaður í knattspyrnu, mun æfa með enska 1. deildarliðinu Nottingham Forest næstu daga og fram í næstu viku en hann lék í stundarfjórðung með liðinu gegn Ajax frá Hollandi á miðvikudag, þar sem liðin skildu jöfn, 2:2. Meira
25. júlí 2003 | Íþróttir | 236 orð | 1 mynd

* EDUARDO Lopez Beci, tæknilegur ráðgjafi...

* EDUARDO Lopez Beci, tæknilegur ráðgjafi hjá Deportivo La Coruna á Spáni, sagði í gær að liðið og Bayern München væru búin að ná samkomulagi um að hollenski markahrókurinn Roy Maraay færi til Bæjara. Maraay skoraði 28 mörk í 38 deildarleikjum sl. Meira
25. júlí 2003 | Íþróttir | 508 orð

Enginn meðal Jón

FH-ingar unnu sinn fyrsta leik í efstu deild, Landsbankadeildinni í knattspyrnu, í rúman mánuð í gær þegar þeir lögðu KA að velli í gærkvöldi á Kaplakrikavelli í Hafnarfirði, 3:2. Sigurmark FH-inga kom á 68. mínútu þegar Allan Borgvardt skallaði inn í mark fyrirgjöf frá Jóni Þorgrími Stefánssyni, sem var að öðrum ólöstuðum besti maður vallarins. Meira
25. júlí 2003 | Íþróttir | 245 orð

FH 3:2 KA Leikskipulag: 4-3-3 Landsbankadeildin,...

FH 3:2 KA Leikskipulag: 4-3-3 Landsbankadeildin, 11. umferð Kaplakriki Fimmtudaginn 24. júlí 2003 Aðstæður: Rigning, 13 stiga hiti, völlurinn góður. Áhorfendur: Um 600 Dómari: Garðar Örn Hinriksson, Þróttur R. Meira
25. júlí 2003 | Íþróttir | 184 orð

Grindavík 1:1 Fylkir Leikskipulag: 4-3-3 Landsbankadeildin,...

Grindavík 1:1 Fylkir Leikskipulag: 4-3-3 Landsbankadeildin, 11. umferð Grindavíkurvöllur Fimmtudaginn 24. júlí 2003 Aðstæður: Gola, þurrt og 13 stiga hiti. Fínn völlur. Áhorfendur: 954 Dómari: Kristinn Jakobsson, KR, 4 Aðstoðardómarar: Guðmundur H. Meira
25. júlí 2003 | Íþróttir | 50 orð

Helgi var að "njósna"

HELGI Kolviðsson, fyrrverandi landsliðsmaður í knattspyrnu, og Hannes Haubitz, þjálfara Kärnten, liðinu sem Helgi leikur með í Austurríki, voru í Grindavík í gærkvöldi. Þeir koma gagngert til að fylgjast með Grindavíkurliðinu í leiknum gegn Fylki. Meira
25. júlí 2003 | Íþróttir | 578 orð

Ingi var hetja Eyjamanna

INGI Sigurðsson, fyrrverandi bæjarstjóri Vestmannaeyjar, fagnaði merkum áfanga í gærkvöld er hann skoraði sigurmark ÍBV gegn Valsmönnum í Eyjum, 2:1 - í sínum 200 leik í efstu deild. "Þetta er örugglega með skondnari mörkum sem ég hef skorað. Meira
25. júlí 2003 | Íþróttir | 252 orð

ÍBV 2:1 Valur Leikskipulag: 4-4-2 Landsbankadeildin,...

ÍBV 2:1 Valur Leikskipulag: 4-4-2 Landsbankadeildin, 11. umferð Hásteinsvöllur Fimmtudaginn 24. júlí 2003 Aðstæður: Smá gjóla. 12 stiga hiti. Áhorfendur: 430. Dómari: Gísli H. Meira
25. júlí 2003 | Íþróttir | 57 orð

í kvöld

KNATTSPYRNA 1. deild karla: Ásvellir: Haukar - Víkingur R. 20 Dalvík: Leiftur/Dalvík - Njarðvík 20 Kópavogur: HK - Þór 20 Keflavík: Keflavík - Breiðablik 20 2. deild karla: Sauðárkrókur: Tindastóll - Selfoss 20 3. deild karla A: Skeiðisv. Meira
25. júlí 2003 | Íþróttir | 357 orð

KNATTSPYRNA Efsta deild karla, Landsbankadeild: ÍBV...

KNATTSPYRNA Efsta deild karla, Landsbankadeild: ÍBV - Valur 2:1 Gunnar Heiðar Þorvaldsson 5., Ingi Sigurðsson 71. - Tom Betts (7.) sjálfsmark. Þróttur R. - ÍA 1:3 Søren Hermansen 48. (víti) - Gunnlaugur Jónsson 50., Guðjón Heiðar Sveinsson 57. Meira
25. júlí 2003 | Íþróttir | 68 orð

Kolbrún Ýr setti met

KOLBRÚN Ýr Kristjánsdóttir, sundkona frá Akranesi, setti Íslandsmet og náði Ólympíulágmarki í 100 metra skriðsundi á heimsmeistaramótinu í Barcelona í gær. Hún synti á 57,94 sek. og hafnaði í 38. af 87 keppendum í undanrásum. Meira
25. júlí 2003 | Íþróttir | 221 orð | 1 mynd

* OTYLIA Jedrzejczak varð í gær...

* OTYLIA Jedrzejczak varð í gær fyrst kvenna frá Póllandi til þess að vinna gullveðrlaun á Heimsmeistaramóti í sundi. Jedrzejczak kom fyrst í mark í 200 metra flugsundi. Meira
25. júlí 2003 | Íþróttir | 95 orð

Phelps og Kitajima með heimsmet

MICHAEL Phelps frá Bandaríkjunum setti heimsmet í 200 metra fjórsundi í gær á heimsmeistaramótinu sem fram fer í Barcelona á Spáni. Þetta er annað heimsmetið sem Phelps setur í vikunni en hann átti heimsmetið í 200 metra fjórsundi. Meira
25. júlí 2003 | Íþróttir | 86 orð

Ragna og Sara bæta sig

RAGNA Ingólfsdóttir, badmintonspilari, hefur hækkað um 41 sæti á heimslista Alþjóðabadmintonsambandsins sem var gefinn út um síðustu helgi. Ragna er í 46. sæti í einliðaleik á heimslistanum. Sara Jónsdóttir er í 74. Meira
25. júlí 2003 | Íþróttir | 479 orð | 1 mynd

Skagamenn að rétta úr kútnum

SKAGAMENN skora nú mörkin og virðast vera að rétta úr kútnum ef marka má frammistöðu þeirra gegn Þrótti í Laugardalnum í gærkvöld. Framan af tókst þeim að klúðra færum sínum en fundu loks markið og unnu 3:1. Sigurinn skilar þeim aðeins upp um eitt sæti en þaðan eru sex stig í efsta lið deildarinnar. Þróttur hinsvegar missti af tækifæri til að taka toppsætið eftir jafntefli Grindavíkur og Fylkis. Meira
25. júlí 2003 | Íþróttir | 290 orð

Stjörnumenn hirtu öll stigin

STJARNAN sigraði Aftureldingu, 2:3, í Mosfellsbæ í 1. deild karla en Stjörnumenn hafa leikið vel að undanförnu eftir slæma byrjun. Meira
25. júlí 2003 | Íþróttir | 449 orð | 1 mynd

Stöðug stöðubarátta

LEIKUR toppliðanna, Fylkis og Grindavíkur á heimavelli síðarnefnda liðsins var stöðubarátta frá upphafi til enda. Lítið var um opin marktækifæri, Grindvíkingar sterkari í fyrri hálfleik en Fylkismenn í þeim síðari þannig að 1:1 jafntefli urðu trúlega sanngjörn úrslit. Fylkir áfram í efsta sæti en Grindvíkingar fóru úr því þriðja í annað. Meira
25. júlí 2003 | Íþróttir | 165 orð

Sögulegt sund hjá Aleksander Popov

ÞAÐ var heldur betur sögulegt sund hjá hinum 31 árs rússneska sundmanni Aleksander Popov þegar hann skaut heimsmethafanum Pieter van der Hoogenband frá Hollandi ref fyrir rass í 100 m skriðsundi á HM í Barcelona í gær. Meira
25. júlí 2003 | Íþróttir | 385 orð | 1 mynd

* VALA Flosadóttir, ÍR, stökk 4.

* VALA Flosadóttir, ÍR, stökk 4.30 metra í stangarstökki og varð í 2. sæti á móti í Karlsruhe í Þýskalandi á miðvikudagskvöld. Vala átti góðar tilraunir við 4. Meira

Úr verinu

25. júlí 2003 | Úr verinu | 204 orð

FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Lúða 233 233 233...

FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Lúða 233 233 233 10 2,330 Skarkoli 173 146 169 204 34,509 Steinbítur 102 75 99 2,175 215,607 Und. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.