Greinar sunnudaginn 27. júlí 2003

Forsíða

27. júlí 2003 | Forsíða | 381 orð | 1 mynd

400 félagslegar íbúðir innleystar það sem af er árinu

UM ÞAÐ bil 400 félagslegar eignaríbúðir sem áður tilheyrðu hinu félagslega íbúðakerfi voru innleystar á fyrri hluta þessa árs. Meira
27. júlí 2003 | Forsíða | 225 orð | 1 mynd

Á fimmta hundrað slasast í jarðskjálftum í Japan

AÐ minnsta kosti 420 manns slösuðust þegar tveir öflugir jarðskjálftar skóku norðausturhluta Japans í gær, eða á föstudagskvöld að íslenskum tíma. Nokkur hús eyðilögðust, aurskriður féllu og rafmagn fór af, að því er lögregla greindi frá. Meira
27. júlí 2003 | Forsíða | 156 orð | 1 mynd

Íhuga kaup á geimfari

BANDARÍSKA fyrirtækið Geimævintýri er að íhuga möguleikana á að festa kaup á rússnesku Soyuz-geimfari til að nota til að flytja ferðamenn til alþjóðlegu geimstöðvarinnar (ISS), að því er rússneska fréttastofan ITAR-TASS hafði eftir forstjóra... Meira

Baksíða

27. júlí 2003 | Baksíða | 118 orð

Innflutningur á rjúpum í skoðun

SÓLMUNDUR Oddsson, innkaupastjóri Nóatúns, segir að Nóatún muni taka innflutning á rjúpum til skoðunar á næstu vikum. Sem kunnugt er hefur Siv Friðleifsdóttir, umhverfisráðherra, ákveðið að banna allar rjúpnaveiðar í þrjú ár. Meira
27. júlí 2003 | Baksíða | 155 orð | 1 mynd

Mikið er um mýflugu í skordýragildrunum á bökkum Laxár í Aðaldal

FLUGUGILDRUR eru á nokkrum stöðum við Laxá í Aðaldal í sumar og er uppsetning þeirra liður í vöktun svæðisins. Meira
27. júlí 2003 | Baksíða | 147 orð | 1 mynd

"Vildi svo til að það var Grease"

KVIKMYNDALEIKARINN John Travolta segir frá því í viðtali við Morgunblaðið að hann hefði ekki einu sinni, heldur tvisvar komið til Íslands. Árið 2002 millilenti hann á Keflavíkurflugvelli en yfirgaf aldrei flugstjórnarklefann. Meira
27. júlí 2003 | Baksíða | 406 orð

Tilkynningum um nauðganir fjölgaði um 39%

NAUÐGANIR voru fjórðungur allra kynferðisbrota sem tilkynnt voru til lögreglunnar í Reykjavík árið 2002. Tilkynnt var um 39 nauðganir sem er 39% aukning frá fyrra ári. Meira
27. júlí 2003 | Baksíða | 94 orð

Verð á ferðum hefur lækkað um allt að 30%

FJÓRAR ferðaskrifstofur bjóða upp á Kanaríeyjaferðir frá Íslandi í vetur og alls eru 12.600 flugsæti í boði með þremur flugfélögum, Flugleiðum, Spanair og Futura. Meira

Fréttir

27. júlí 2003 | Innlendar fréttir | 41 orð

4 krossgátur fyrir börnin

ELLEFTA tölublað af "Barnagátum" er nýkomið út. Nú, eins og áður er efni blaðsins - krossgátur og annað efni. Gáturnar eru vandaðar og sniðnar fyrir byrjendur - og fylgir lausn hverri gátu í blaðinu, segir í fréttatilkynningu. Útgefandi er Ó.P. Meira
27. júlí 2003 | Innlendar fréttir | 610 orð

Athugasemd frá vararíkislögreglustjóra

MORGUNBLAÐINU hefur borist athugasemd frá Þóri Oddssyni vararíkislögreglustjóra vegna fréttaflutnings um fund vararíkislögreglustjóra með Samkeppnisstofnun 16. júní síðastliðinn. Meira
27. júlí 2003 | Innlendar fréttir | 655 orð | 1 mynd

Ekki æskilegt að veiða meira af gæsinni

FLESTIR gera ráð fyrir að sókn í gæs muni aukast í kjölfar banns við veiði á rjúpu og veiðiþunginn nái yfir lengra tímabil en verið hefur til þessa en fæstir treysta sér þó til þess að spá fyrir um hversu mikið hún muni aukast. Meira
27. júlí 2003 | Innlendar fréttir | 352 orð | 2 myndir

Ferlíki dregið úr Kjarrá

ERLENDUR veiðimaður landaði risahæng í Kjarrá fyrir fáum dögum. Laxinum var sleppt eftir hörkuviðureign, en mældur nákvæmlega 103 cm og áætlaður 22-23 pund samkvæmt mikið notaðri þumalputtareglu um samspil lengdar og þyngdar. Meira
27. júlí 2003 | Innlendar fréttir | 440 orð | 3 myndir

Fjárfestu í íþróttamannvirkjum fyrir 80 milljónir

UNGLINGALANDSMÓT UMFÍ verður haldið á Ísafirði um verslunarmannahelgina en lokaundirbúningur mótssvæðisins er í fullum gangi. Framkvæmdirnar hófust síðasta vor og hafa kostað rúmlega 80 milljónir. Meira
27. júlí 2003 | Innlendar fréttir | 96 orð

Hjálmurinn bjargaði stúlkunni

STÚLKAN sem féll af hestbaki í Dýrafirði á föstudagskvöld er ekki alvarlega slösuð og er á batavegi eftir byltuna. Í gærmorgun var hún þó enn á sjúkrahúsi til að hægt væri að fylgjast náið með líðan hennar. Meira
27. júlí 2003 | Innlendar fréttir | 1099 orð | 1 mynd

Hljómar gefa út nýja plötu

Það er ekki á hverjum degi að fjörutíu ára gömul hljómsveit tekur upp þráðinn, hvað þá að hún sé að fást við nýtt efni. Árni Matthíasson ræddi við Hljóma frá Keflavík. Meira
27. júlí 2003 | Innlendar fréttir | 189 orð

Hulk-lurkurinn innkallaður úr verslunum

EMMESSÍS hefur innkallað Hulk-lurkinn úr verslunum þar sem í ljós kom að notað var meira af litarefnum við framleiðslu hans en reglugerð heimilar. Í fréttatilkynningu frá Emmessís segir að fyrirtækið harmi þessi mistök. Meira
27. júlí 2003 | Innlendar fréttir | 94 orð

Keikó enn við Noregsstrendur

HÁHYRNINGURINN Keikó heldur sig enn við Noregsstrendur, nánar tiltekið við Taknes í Aravíkurfirði, afskekktu nesi skammt frá Kristjánssundi. Að sögn Halls Hallssonar, framkvæmdastjóra Keikó-samtakanna á Íslandi, er þess gætt að mannfólk ónáði hann ekki. Meira
27. júlí 2003 | Innlendar fréttir | 864 orð | 1 mynd

Liðsheild sem dregur vagninn

Kristján Þorbjörnsson er fæddur árið 1954. Hann átti framan af ævi heima á Krossá í Vatnsdal, sem hann segir vera "fegurstu sveit á landinu". Kristján hóf störf í lögreglunni á Blönduósi árið 1976 og hefur starfað þar óslitið frá árinu 1982. Meira
27. júlí 2003 | Innlendar fréttir | 281 orð

Mannréttindi brotin í Rúmeníu

KATLA Þorsteinsdóttir, lögfræðingur Alþjóðahúss, gagnrýnir meðferð stjórnvalda á málefnum rúmensku fjölskyldunnar sem flutt var úr landi á föstudag og segir að dómsmálaráðuneytið hafi allt vald í hendi sér í slíkum málum, sé allt í senn, handhafi... Meira
27. júlí 2003 | Innlendar fréttir | 435 orð | 4 myndir

Margt breyst í gegnum árin

EINN reyndasti kylfingur Íslands er nú að taka þátt í sínu fertugasta Íslandsmóti og hefur hann sigrað í sex þeirra. Björgvin Þorsteinsson, sem nú keppir fyrir GV og er því á heimavelli, tók fyrst þátt í landsmóti einmitt í Vestmannaeyjum sumarið 1964. Meira
27. júlí 2003 | Innlendar fréttir | 119 orð

Mat á umhverfisáhrifum Djúpvegar nr. 61

SKIPULAGSSTOFNUN hefur hafið athugun á mati á umhverfisáhrifum vegna lagningar Djúpvegar nr. 61: Eyrarhlíð - Hörtná í Súðavíkurhreppi. Meira
27. júlí 2003 | Innlendar fréttir | 47 orð | 1 mynd

Má bjóða þér sæti?

EKKI er laust við að veiðimennirnir hafi gerst fullheimakomnir á mótum Hvítár og Stóru-Laxár við Iðu, þegar ljósmyndari Morgunblaðsins átti leið hjá. Stólar, borð og bíll, allt á sínum stað, og ekki úr vegi að hefja veiðiskapinn. Meira
27. júlí 2003 | Innlendar fréttir | 167 orð

Mikill reykur frá Járnblendiverksmiðjunni

VEGFARENDUR í nágrenni Akraness urðu varir við óvenjumikinn reykjarmökk er steig upp af Járnblendiverksmiðjunni á Grundartanga upp úr miðnætti á fimmtudagskvöld. Meira
27. júlí 2003 | Innlendar fréttir | 222 orð | 1 mynd

Myndarlegur farmur

ÞAÐ var sannarlega myndarlegur farmur á flutningabíl Pálmars Þorgeirssonar þegar hann ók frá Límtrésverksmiðjunni á Flúðum á dögunum. Pálmar, sem annast flutninga fyrir Límtré hf. Meira
27. júlí 2003 | Innlendar fréttir | 200 orð

Norðurlandaráð styrkir íslenska fréttamenn

SENDINEFND Íslands hjá Norðurlandaráði hefur úthlutað átta blaða- og fréttamönnum styrki fyrir árið 2003. Fjórir umsækjendur, allt konur, fá jafnvirði um 175 þúsunda íslenskra króna í styrk. Fjórir umsækjendur fá jafnvirði 15. Meira
27. júlí 2003 | Innlendar fréttir | 177 orð

Ný reglugerð um slátrun

JÓN Helgi Björnsson, formaður Landssambands sláturleyfishafa, segir nokkuð víst að sláturhúsum eigi eftir að fækka þegar ný reglugerð um slátrun og meðferð sláturafurða taka gildi. Reglugerðin tekur gildi 1. Meira
27. júlí 2003 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Pattaraleg könguló

ÍSLENDINGAR tengja skordýr oftar en ekki við heit og fjarlæg lönd og eitthvað er það við þau sem fær hugrakkasta fólk til að hrökkva við. Stórar köngulær eru ekki algengar hér á landi en þessi er með þeim stærri sem sést hefur til. Meira
27. júlí 2003 | Innlendar fréttir | 81 orð

Sameinast Verkalýðsfélagi Vestfirðinga

Á framhaldsaðalfundi Verkalýðs- og sjómannafélags Tálknafjarðar sem haldinn var 10. júlí s.l. var samþykkt með yfirgnæfandi meirihluta atkvæða að sameinast Verkalýðsfélagi Vestfirðinga. Meira
27. júlí 2003 | Innlendar fréttir | 399 orð

Skoskir sjómenn vilja komast á íslensk skip

SKOSKIR sjómenn sem fá ekki vinnu á skoskum skipum gætu komið í auknum mæli til Íslands til að stunda sjóinn á íslenskum skipum, að því er fram kemur í frétt skoska blaðsins The Herald í vikunni. Meira
27. júlí 2003 | Innlendar fréttir | 207 orð

Telur nægan fyrirvara á tilkynningu

UMHVERFISRÁÐHERRA segir að ekki hafi verið mögulegt að tilkynna bann við rjúpnaveiðum fyrr en nú, að lokinni talningu í vor og mati sérfræðinga. "Ég tel nægilegan fyrirvara á tilkynningu um bann við veiði rjúpunnar. Meira
27. júlí 2003 | Innlendar fréttir | 134 orð | 1 mynd

Ungt listafólk með myndlistarsýningu

ÞAÐ er ekki á hverjum degi sem opnuð er myndlistarsýning á Skagaströnd. Ein slík var þó opnuð með pompi og pragt 20. júlí sl. Það merkilega við þessa sýningu er að enginn listamannanna, sem sýna verk þar, er eldri en 16 ára. Meira
27. júlí 2003 | Innlendar fréttir | 529 orð | 1 mynd

Úr hattasaumi í Þórshöfn til Vífilsstaða

ÞAÐ er ekki á hverjum degi sem fólk nær hundrað ára aldri, en Hanna Martína Sigurgeirsson er hundrað ára í dag. Hún fæddist í Sandavogi í Færeyjum 27. júlí 1903, en hefur búið á Íslandi frá árinu 1926. Meira
27. júlí 2003 | Innlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

Út af malarveginum

TVÍTUGUR maður meiddist í baki þegar bifreið hans fór út af Langholtsvegi og valt, til móts við Hrafnkelsstaði í Hrunamannahrepppi snemma í fyrrinótt. Hann var fluttur á slysadeild Landspítalans í Fossvogi. Meira

Ritstjórnargreinar

27. júlí 2003 | Leiðarar | 2292 orð | 2 myndir

26. júlí

Hver er mesta ógnin sem stafar að lífi og frelsi íbúa Evrópu og Bandaríkjanna þessa stundina?" spyr Graham Allison, prófessor við Harvard-háskóla í grein sem birtist í Wall Street Journal Europe fyrr í mánuðinum. Meira
27. júlí 2003 | Leiðarar | 454 orð

Langur rannsóknartími

Í samtali við Morgunblaðið í gær lét Pétur H. Blöndal, formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis, orð falla á þann veg, að ræða þyrfti lagabreytingar til þess að koma í veg fyrir, að rannsóknir dragist það mikið á langinn að sakamál fyrnist. Meira
27. júlí 2003 | Leiðarar | 439 orð

Sunnudagur 25.

Sunnudagur 25. júlí 1993: "Það er orðið erfitt fyrir hinn almenna borgara að fylgjast með umræðum um vaxtamál. Meira

Menning

27. júlí 2003 | Fólk í fréttum | 43 orð | 2 myndir

.

...Samkvæmt könnun sem bandaríska útvarpstöðin KIIS FM í Los Angeles lét gera, þykir Eminem vera sannferðugri maður en forsetinn, George W. Bush . Spurningar voru lagðar fyrir 1. Meira
27. júlí 2003 | Fólk í fréttum | 99 orð | 1 mynd

.

...Leikkonan góðkunna Angelina Jolie er nú sögð eyða miklum tíma með franska leikaranum Olivier Martinez sem hún kynntist við tökur myndarinnar Taking Lives . Meira
27. júlí 2003 | Fólk í fréttum | 112 orð | 1 mynd

Af Jóni Leifs

MYND Hilmars Oddssonar, Tár úr steini, segir sögu hins merka tónskálds Jóns Leifs. Jóni er fylgt eftir og sagt frá störfum hans og ástum, sigrum og ósigrum. Meira
27. júlí 2003 | Menningarlíf | 1355 orð | 1 mynd

Áhugi og atvinnumennska

Í sumar er líklega í fyrsta sinn í langan tíma sem ekki er rokið upp til handa og fóta og tilkynnt að í fyrsta sinn í mörg ár verði sett upp leiksýning að sumarlagi hér á landi. Meira
27. júlí 2003 | Menningarlíf | 348 orð | 4 myndir

Bókamessa í Gautaborg

Hin árlega bókamessa í Gautaborg fer fram dagana 25.-28. september nk. Á fjórum dögum verður boðið upp á 540 málstofur og gert er ráð fyrir 821 þátttakanda frá 54 löndum. Meira
27. júlí 2003 | Fólk í fréttum | 199 orð | 1 mynd

Daníel og Jessíka

Bandaríkin 2002. Skífan. VHS (88 mín.) Bönnuð yngri en 16 ára. Leikstjóri: William A. Graham. Aðalleikendur: James Caan, Jonathan Schaech, Elizabeth Lackey, David Field. Meira
27. júlí 2003 | Bókmenntir | 1060 orð | 1 mynd

Deilt um Nietzsche

Heimspeki verðandinnar: Rísóm, sifjar og innrætt siðfræði. Ritstjóri Geir Svansson Höfundar efnis: Davíð Kristinsson og Hjörleifur Finnsson / Gilles Deleuze og Felix Guattari. 129 blaðsíður. ReykjavíkurAkademían 2002 Meira
27. júlí 2003 | Menningarlíf | 460 orð | 3 myndir

Frumsýning Grettismynda Halldórs Péturssonar

Sýning á myndum hins ástsæla teiknara Halldórs Péturssonar, sem listamaðurinn vann árið 1976 fyrir áætlaða útgáfu Grettissögu, verður opnuð á Hótel Eddu á Laugarbakka í Miðfirði næstkomandi þriðjudag, 29. júlí. Flestar myndanna hafa aldrei komið fyrir sjónir almennings þar sem ekkert varð af útgáfunni. Meira
27. júlí 2003 | Fólk í fréttum | 328 orð | 2 myndir

Íslensk innrás

SÍÐUSTU ár hefur það gerst æ algengara að erlendir plötusnúðar heimsæki landið til að skemmta sjálfum sér og öðrum. Ekki er eins algengt að íslenskir plötusnúðar haldi út í heim, a.m.k. ekki með því sniði sem Frozt, ný klúbbakvöld, kynna til sögunnar. Meira
27. júlí 2003 | Menningarlíf | 30 orð

Miðasala hafin á óperu

MIÐASALA er hafin á sýningu Sumaróperu Reykjavíkur, Krýningu Poppeu eftir Monteverdi, sem frumsýnd verður á nýja sviði Borgarleikhússins 15. ágúst. Forsala fer fram í 12 tónum á Skólavörðustíg og í... Meira
27. júlí 2003 | Menningarlíf | 857 orð | 1 mynd

Misþroski listalífsins

VANDI listalífs í hverju landi birtist í því sem kalla mætti misþroska. Misþroski er eins gott heiti og hvað annað því ef tekið er tillit til gagnsæis hugtaksins ber það með sér að sumir þættir eru þroskaðri en aðrir. Meira
27. júlí 2003 | Menningarlíf | 59 orð

Námskeið fyrir kórstjórnendur

NÁMSKEIÐ fyrir kórstjórnendur verður haldið í Skálholti dagana 11.-14. ágúst næstkomandi. Meginviðfangsefni eru hljómsveitarstjórn fyrir byrjendur og kórsöngur með leikrænu ívafi. Einnig verður fjallað um raddþjálfun og upphitun kóra. Meira
27. júlí 2003 | Leiklist | 532 orð | 1 mynd

Ofleikin ást og ólukka

Höfundur: Jón Gunnar Þórðarson og leikhópurinn. Leikstjóri: Jón Gunnar Þórðarson. Lýsing: Ingi Einar Jóhannesson. Tónlist: Hr. Sívertsen, O.N.E, og Hanz. Hönnun leikskrár og plakats: Guðmundur Snær Guðmundsson. Vefhönnun: Arnór Bogason. Meira
27. júlí 2003 | Menningarlíf | 66 orð

Opið hús í Króki

Í KRÓKI á Garðaholti verður opið hús í dag, sunnudaginn 29. júlí, milli kl. 13 og 17. Krókur er lítill bárujárnsklæddur burstabær sem var endurbyggður úr torfbæ árið 1923. Meira
27. júlí 2003 | Fólk í fréttum | 245 orð | 1 mynd

...óskarsverðlaunamynd Benignis

MYNDIN Lífið er dásamlegt ( La Vita e Bella ) er mynd sem enginn má láta framhjá sér fara. Meira
27. júlí 2003 | Menningarlíf | 472 orð | 1 mynd

Píanó, básúna og söngrödd

Á sumartónleikum í Sigurjónssafni næstkomandi þriðjudagskvöld mun tónlistarhópurinn Katla flytja íslensk og sænsk 20. aldar tónverk. Meira
27. júlí 2003 | Fólk í fréttum | 1845 orð | 3 myndir

Stórskrítið að sjá á íslensku

Diskódansinn kenndi hann okkur sem Tony Manero, að greiða sér með brilljantíni sem Danny Zuko og að myrða mann og annan sem Vincent Vega. Jú, og reyndar líka að tala við smábörn sem James Ubriacco. Skarphéðinn Guðmundsson átti stutt samtal við leikarann, söngvarann, dansarann, flugmanninn og fjölskyldumanninn John Travolta - hinn eina sanna. Meira
27. júlí 2003 | Fólk í fréttum | 916 orð | 2 myndir

Tvær að vestan

Tvær forvitnilegar skífur að vestan rötuðu til landsins fyrir skemmstu. Önnur, Lapalco með Brendan Benson, og Sumday, með Grandaddy. Meira
27. júlí 2003 | Fólk í fréttum | 661 orð | 1 mynd

Uppvaskið er vanmetið

AUÐUR Lilja Davíðsdóttir er ein af þremur nýjum stjórnendum stefnumótaþáttarins Djúpu laugarinnar. Meira
27. júlí 2003 | Fólk í fréttum | 1244 orð | 1 mynd

Þreytist ekki þó að reyni á

Ef verðlaunin Viðkunnanlegasta poppstjarna Íslands væru veitt yrði Hreimur Örn Heimisson, söngvari Lands og sona, áreiðanlega tilnefndur. Inga Rún Sigurðardóttir ræddi við hann um nýja plötu sveitarinnar. Meira
27. júlí 2003 | Menningarlíf | 97 orð

Örkin, Kirkjulækjarkot í Fljótshlíð kl.

Örkin, Kirkjulækjarkot í Fljótshlíð kl. 20 Námskeiði í flutningi gospeltónlistar, sem staðið hefur yfir, lýkur á tónleikum. Um 100 manns tóku þátt í umsjón raddþjálfarans Óskars Einarssonar. Yngsti þátttakandinn er 8 ára og sá elsti 67 ára. Meira

Umræðan

27. júlí 2003 | Bréf til blaðsins | 440 orð | 2 myndir

Ánægja með tillögur Björns SVAVAR hafði...

Ánægja með tillögur Björns SVAVAR hafði samband við Velvakanda og lýsti yfir ánægju sinni með hugmyndir Björns Bjarnasonar dómsmálaráðherra varðandi varnir Íslands. Svavar segir Björn vera langt á undan sinni samtíð hvað þessar hugmyndir varðar. Meira
27. júlí 2003 | Bréf til blaðsins | 443 orð

Ferð um Strandir og Snæfjallaströnd

VIÐ hjónin fórum tvo góðviðrisdaga í ferðalag um Strandir og Snæfjallaströnd nú í sumar. Meira
27. júlí 2003 | Aðsent efni | 977 orð | 1 mynd

Hugleiðing handa ungmennum um hættur í umferðinni

Í ÞESSARI grein verður fjallað um hættur í umferðinni hér á landi, en mikill hluti þeirra sem slasast alvarlega eða farast í umferðarslysum er ungt fólk. Grein þessi er einkum ætluð ungu fólki. Meira
27. júlí 2003 | Bréf til blaðsins | 336 orð

Hugleiðing um Dimmugljúfur og Almannagjá

ÉG ER nýkominn frá að skoða Dimmugljúfur við Kárahnjúka. Þetta eru í einu orði sagt stórkostleg gljúfur. Meira
27. júlí 2003 | Bréf til blaðsins | 369 orð

- Ísland í ESB...

Ingólfur Margeirsson ritar grein á Kreml undir fyrirsögninni: Ísland í ESB, herinn burt. Hann segir þar m.a.: "Þá kom að því að bandaríski herinn hefur ekki lengur not fyrir Ísland og hótar að fara í burtu. Og auðvitað mun hann fara ... Meira
27. júlí 2003 | Aðsent efni | 1159 orð | 1 mynd

Sögulegur fundur í Jerúsalem

FAÐIR minn gegndi herþjónustu í bandaríska hernum í síðari heimsstyrjöldinni og hann eyddi fjórum árum við herskyldu hér á Íslandi sem ratsjárstjórnandi. Árið 1998 fluttum ég og konan mín til Íslands til þess að sinna trúboðsstörfum. Meira
27. júlí 2003 | Aðsent efni | 1792 orð | 1 mynd

Tökum málin í eigin hendur

SEM einstaklingar hafa Íslendingar líklega engu bágari sjálfsmynd en hverjir aðrir. Meira

Minningargreinar

27. júlí 2003 | Minningargreinar | 1564 orð | 1 mynd

ANNA N. BJARNADÓTTIR

Anna N. Bjarnadóttir var fædd í Hólakoti í Viðvíkursveit í Skagafirði 25. ágúst árið 1927. Hún lést á heimili sínu 8. júlí síðastliðinn. Foreldrar Önnu voru hjónin Bjarni Jóhannsson bóndi í Hólakoti, f. 3. des. 1881, d. 12. des. Meira  Kaupa minningabók
27. júlí 2003 | Minningargreinar | 39 orð

Elsku afi.

Elsku afi. Þó svo að þú sért búinn að yfirgefa þennan heim vitum við að þú munt ávallt fylgja okkur. Þú munt ávallt vera í hjörtum okkar. Elsku afi, hvíldu í friði. Þín barnabörn Samantha Ósk og Lukas... Meira  Kaupa minningabók
27. júlí 2003 | Minningargreinar | 1310 orð | 1 mynd

FRIÐJÓN GUÐRÖÐARSON

Friðjón Guðröðarson fæddist í Neskaupstað 1. ágúst 1936. Hann lést á Landspítala - háskólasjúkrahúsi við Hringbraut 10. júlí síðastliðinn og var útför hans gerð frá Dómkirkjunni 17. júlí. Meira  Kaupa minningabók
27. júlí 2003 | Minningargreinar | 674 orð | 1 mynd

HALLGRÍMUR JÓHANN JÓNSSON

Hallgrímur Jóhann Jónsson fæddist í Reykjavík 10. september 1928. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 17. júlí síðastliðinn. Foreldrar Hallgríms voru Sigríður Hallgrímsdóttir, f. í Hvammi í Fljótum 15.10. 1898, d. 4.1. Meira  Kaupa minningabók
27. júlí 2003 | Minningargreinar | 414 orð | 1 mynd

HREGGVIÐUR STEFÁNSSON

Hreggviður Stefánsson fæddist í Galtafelli í Hrunamannahreppi 20. mars 1927. Hann lést á Landspítala - háskólasjúkrahúsi 16. júlí síðastliðinn og var útför hans gerð frá Seltjarnarneskirkju 23. júlí. Meira  Kaupa minningabók
27. júlí 2003 | Minningargreinar | 542 orð | 1 mynd

KRISTMUNDUR JÓHANNES SIGURÐSSON

Kristmundur Jóhannes Sigurðsson fæddist á Refsteinsstöðum í Víðidal í Vestur-Húnavatnssýslu 9. október 1912. Hann lést á LSH Landakoti 12. júlí síðastliðinn. Foreldrar hans voru Sigurður Líndal Jóhannesson og Kristbjörg Kristmundsdóttir. Meira  Kaupa minningabók
27. júlí 2003 | Minningargreinar | 424 orð | 1 mynd

LEIFUR KRISTLEIFSSON

Leifur Kristleifsson fæddist á Efri-Hrísum í Fróðárhreppi á Snæfellsnesi 9. nóvember 1926. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 5. júlí síðastliðinn og var útför hans gerð frá Hafnarfjarðarkirkju 14. júlí. Meira  Kaupa minningabók
27. júlí 2003 | Minningargreinar | 510 orð | 1 mynd

RAGNHEIÐUR BJÖRK RAGNARSDÓTTIR

Ragnheiður Björk Ragnarsdóttir fæddist á Skagaströnd 9. apríl 1939. Hún lést á Landspítala - háskólasjúkrahúsi við Hringbraut 18. júlí síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Grindavíkurkirkju 25. júlí. Meira  Kaupa minningabók
27. júlí 2003 | Minningargreinar | 1246 orð | 1 mynd

STEFÁN BREIÐFJÖRÐ ALGEIRSSON

Stefán Breiðfjörð Algeirsson fæddist á Hellissandi 18. september 1919. Hann lést á heimili sínu í Reykjavík 26. júní síðastliðinn og var kvaddur í kyrrþey í Fossvogskapellu 7. júlí. Meira  Kaupa minningabók
27. júlí 2003 | Minningargreinar | 712 orð | 1 mynd

ÞORBJÖRN ÁSBJÖRNSSON

Þorbjörn Ásbjörnsson fæddist í Borgarnesi 7. júlí 1917. Hann lést á Landspítala - háskólasjúkrahúsi 17. júlí síðastliðinn og var útför hans gerð frá Dómkirkjunni 25. júlí. Meira  Kaupa minningabók
27. júlí 2003 | Minningargreinar | 463 orð | 1 mynd

ÞÓRUNN ÞORGEIRSDÓTTIR

Þórunn Þorgeirsdóttir fæddist í Haukholtum í Hrunamannahreppi 6. mars 1902. Hún lést á Droplaugarstöðum 10. júlí síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Fossvogskapellu 18. júlí. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

27. júlí 2003 | Ferðalög | 906 orð | 3 myndir

Fer ein í gönguferðir um Ódáðahraun

Hún á eiginlega tuttugu ára gönguafmæli um þessar mundir. Sigrún Huld Þorgrímsdóttir lenti í ævintýrum nýlega þegar hún fór í fimm daga gönguferð. Meira
27. júlí 2003 | Ferðalög | 203 orð | 3 myndir

Ísland Namibía og Kosta Ríka meðal...

Ísland Namibía og Kosta Ríka meðal áfangastaða Haust- og vetrarbæklingur Flugleiða, Út í heim, er kominn út. Áhersla er þar lögð á heimsborgir Evrópu og Bandaríkjanna og ekki síst fjölbreytt mannlíf borganna. Meira
27. júlí 2003 | Ferðalög | 63 orð

Ódýrt að ferðast til Balí

Ferðamenn eru farnir að snúa sér aftur að Balí en ferðamannastraumurinn dróst verulega saman eftir hryðjuverkin þar í október í fyrra. Meira
27. júlí 2003 | Ferðalög | 184 orð | 1 mynd

Reglulegt flug til Benidorm í vetur

Ferðaskrifstofurnar Plúsferðir og Úrval-Útsýn verða með reglulegt flug til Benidorm á Spáni næsta vetur í beinu leiguflugi með Flugleiðum. Meira
27. júlí 2003 | Ferðalög | 149 orð | 1 mynd

Stjörnugjöf að hætti Dana og Norðmanna

Verið er að vinna að flokkunarkerfi fyrir tjaldsvæði hér á landi. Þeirri vinnu lýkur með haustinu og verður stjörnugjöfin þá kynnt fyrir almenningi. Að sögn Elíasar B. Meira
27. júlí 2003 | Ferðalög | 1353 orð | 5 myndir

Verð hefur lækkað og nýir gististaðir bæst við

Ferðaskrifstofur hófu sölu á ferðum til Kanaríeyja allt að mánuði fyrr en venjulega. Á þrettánda þúsund flugsæta er í boði á vetri komanda með þremur flugfélögum, Flugleiðum, Futura og Spanair. Guðbjörg R. Guðmundsdóttir segir dæmi um að ferðaskrifstofur séu að bítast um gistingu á sömu hótelum. Meira
27. júlí 2003 | Ferðalög | 262 orð | 1 mynd

Vikan framundan

JÚLÍ-ÁGÚST 30. Gönguferð á vegum Þjóðgarðsins Snæfellsjökuls Þátttakendur hittast kl. 14 við vegamót í Eysteinsdal. Gönguleið ræðst af veðri og vindum. Gangan tekur 2-3 klst. Þátttaka er gestum að kostnaðarlausu. Meira

Fastir þættir

27. júlí 2003 | Árnað heilla | 47 orð | 1 mynd

85 Ára afmæli .

85 Ára afmæli . Kristján Reykdal, Klettahlíð 16, Hveragerði , verður áttatíu og fimm ára í dag sunnudaginn 27. júlí. Af því tilefni tekur hann og eiginkona hans, Sölvína Jónsdóttir , á móti vinum og vandamönnum í sal Árskóga, Árskógum 4 í Mjódd, milli... Meira
27. júlí 2003 | Fastir þættir | 319 orð

Að stóla á eitthvað

FYRIR löngu var í þessum pistlum rætt um so. að stóla á e-ð. Þetta er hrátt tökuorð úr dönsku, vissulega ekki nýtt, því að dæmi eru um það í OH fyrir um 200 árum. Meira
27. júlí 2003 | Fastir þættir | 228 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson

Stundum gerast undrin við borðið, stundum eftirá. Hér er úr Cavendish-mótinu í fyrra, þar sem skásetjarar mótsblaðsins sáu möguleika sem keppendur misstu af. Suður gefur; enginn á hættu. Meira
27. júlí 2003 | Árnað heilla | 28 orð | 1 mynd

BRÚÐKAUP.

BRÚÐKAUP. Gefin voru saman í Hafnarfjarðarkirkju 5. október 2002 af sr. Þórhalli Heimissyni þau Ráðhildur Anna Sigurðardóttir og Jón Arnar Jónsson . Heimili þeirra er í Eyrarholti 12,... Meira
27. júlí 2003 | Dagbók | 90 orð | 1 mynd

Háteigskirkja.

Háteigskirkja. Eldri borgarar. Félagsvist á morgun í Setrinu kl. 13. Pútt alla daga kl. 10 ef veður leyfir. Hallgrímskirkja . Sumarkvöld við orgelið. Orgeltónleikar kl. 20:00. Lars Frederiksen frá Danmörku leikur. Grafarvogskirkja. Bænahópur kl. 20. Meira
27. júlí 2003 | Dagbók | 58 orð

Heimþrá

Reikult er rótlaust þangið, rekst það um víðan sjá, straumar og votir vindar velkja því til og frá. Fuglar flugu yfir hafið með fögnuði og vængjagný, - hurfu út í himinblámann hratt eins og vindlétt ský. Meira
27. júlí 2003 | Fastir þættir | 758 orð | 1 mynd

Jakob eldri

Hann var eldhugi mikill og kröftugur, og fyrstur postulanna til að deyja fyrir trú sína. Sigurður Ægisson fjallar í dag um Jakob Sebedeusson, sem var með Jesú á stærstu augnablikum lífs hans. Meira
27. júlí 2003 | Dagbók | 506 orð

(Jóh. 13, 34.)

Í dag er sunnudagur 27. júlí, 208. dagur ársins 2003. Orð dagsins: Nýtt boðorð gef ég yður, að þér elskið hver annan. Eins og ég hef elskað yður, skuluð þér einnig elska hver annan. Meira
27. júlí 2003 | Fastir þættir | 150 orð

SKÁK - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

1. e4 e5 2. Rf3 Rf6 3. Rxe5 d6 4. Rf3 Rxe4 5. d4 d5 6. Bd3 Bd6 7. O-O O-O 8. c4 c6 9. He1 Bf5 10. c5 Bc7 11. Rc3 He8 12. Dc2 Rd7 13. b4 Bg6 14. Bb2 He6 15. Re2 De7 16. Rg3 He8 17. Db3 h5 18. Bxe4 dxe4 19. d5 cxd5 20. Rd4 h4 21. Rf1 Dg5 22. Rxe6 fxe6 23. Meira
27. júlí 2003 | Fastir þættir | 366 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

VÍKVERJI hefur lagt land undir fót að undanförnu og ferðast um á Suðurlandi. Það er mjög gaman að vera á ferðinni um uppsveitir Árnessýslu, sem hafa upp á mikið að bjóða. Meira

Sunnudagsblað

27. júlí 2003 | Sunnudagsblað | 3227 orð | 2 myndir

Allir þurfa þak yfir höfuðið

Margt hefur orðið til þess að stuðla að líflegum fasteignamarkaði á undanförnum árum. Það hefur m.a. orðið til þess að íbúðarverð er nú hærra en það hefur áður verið til jafnaðar hér á landi. Í samantekt Hjálmars Jónssonar er farið yfir nokkra þessara þátta auk þess sem fjallað er um tillögur um að hækka opinbera lánafyrirgreiðslu vegna fasteignakaupa í 90% af matsverði. Meira
27. júlí 2003 | Sunnudagsblað | 576 orð | 3 myndir

Arkitektar Helfararinnar

Adolf Hitler (1889-1945) Der Führer und Reichskanzler, foringi og kanslari Þriðja ríkisins. Fæddur í Austurríki, flutti til Þýskalands 1913. Barðist í fyrri heimsstyrjöldinni sem óbreyttur hermaður og hlaut Járnkrossinn fyrir hugrekki. Meira
27. júlí 2003 | Sunnudagsblað | 410 orð | 5 myndir

Áfram, Sangiovese

EINN af fremstu vínmönnum Toskana á Mið-Ítalíu er Paolo de Marchi, sem hreinlega er allt í öllu hjá vínfyrirtækinu sínu, allt frá vínbónda til víngerðarmanns og markaðsstjóra. Meira
27. júlí 2003 | Sunnudagsblað | 1155 orð | 11 myndir

Bílar, vélar, brýr og vegir fortíðar

ÞAÐ varðveita sögu okkar er merkilegt og þýðingarmikið verkefni. Meðal þess sem vaxið hefur og dafnað vel er söfnun sú sem minja- og byggðasöfn hafa staðið fyrir. Meira
27. júlí 2003 | Sunnudagsblað | 209 orð

Bækur halda minningunni á lífi

Eftirtaldar bækur eru brot af því besta sem finna má á prenti um Miles Davis. So What: The Life of Miles Davis er splunkuný bók eftir John Szwed, sem áður hefur skrifað athyglisverða bók um Sun Ra. Meira
27. júlí 2003 | Sunnudagsblað | 441 orð | 1 mynd

Endurútgáfur með Miles Davis

MESTAN hluta síns ferils var Miles Davis á mála hjá Columbia, sem hefur á seinni árum staðið myndarlega að endurútgáfu á 30 ára tónlistarsögu hans á því merki. Allar plötur hans hafa komið út, sumar með auknu efni, endurhljóðblandaðar og -unnar. Meira
27. júlí 2003 | Sunnudagsblað | 336 orð

Er hlýnun jarðar af mannavöldum?

GETUR verið að hlýnun jarðar eigi sér náttúrulegar skýringar og sé ekki jafnháð mengun og oft er haldið fram? Meira
27. júlí 2003 | Sunnudagsblað | 1188 orð | 2 myndir

Er mengun vörn mannanna?

Í vikunni bárust fréttir af því að mengun hefði varið jörðina fyrir gróðurhúsaáhrifum, án mengunar hefði lofthiti á síðustu öld hækkað meira en raun bar vitni. Ragna Sara Jónsdóttir og Vala Ágústa Káradóttir kynntu sér hvort mengun gæti verið af hinu góða og hvort loftslagsbreytingar væru endilega af mannavöldum. Meira
27. júlí 2003 | Sunnudagsblað | 34 orð | 2 myndir

Fjölskyldusaga Fjólu

Siglt af stað til Afríku. Fjóla með soninn Georg, önnur til vinstri, Oleg á miðri mynd og Vladimir með Alexander, þriðji frá hægri. Aðrir eigendur skútunnar, Bill Moon og Bill Ballfield, ásamt konum... Meira
27. júlí 2003 | Sunnudagsblað | 2914 orð | 9 myndir

Forsagan og forgarðurinn

MYNDIN sem kom af stað ævilöngum þönkum um illsku mannskepnunnar er fastgrópuð í hugann. Hún er af hópi vannærðra, tötralegra barna sem stara í linsu myndavélarinnar. Meira
27. júlí 2003 | Sunnudagsblað | 3030 orð | 5 myndir

Frá Rússlandi til Sierra Leone

Fjóla Steinsdóttir og rússneskur eiginmaður hennar, Vladimir Mileris, sonur læknis við keisarahirðina, áttu ævintýraríkt líf. Í Afríkuríkinu Sierra Leone, þar sem þau urðu skipreika, kom Elín Pálmadóttir á bar og veitingahús, sem þau komu upp eftir stríð og afkomendur þeirra reka. Fjólu sjálfa fann hún í Bústaðahverfinu í Reykjavík. Meira
27. júlí 2003 | Sunnudagsblað | 3030 orð | 3 myndir

Frá Rússlandi til Sierra Leone

Fjóla Steinsdóttir og rússneskur eiginmaður hennar, Vladimir Mileris, sonur læknis við keisarahirðina, áttu ævintýraríkt líf. Í Afríkuríkinu Sierra Leone, þar sem þau urðu skipreika, kom Elín Pálmadóttir á bar og veitingahús, sem þau komu upp eftir stríð og afkomendur þeirra reka. Fjólu sjálfa fann hún í Bústaðahverfinu í Reykjavík. Meira
27. júlí 2003 | Sunnudagsblað | 449 orð | 3 myndir

Fréttir héðan og þaðan - góðar og slæmar

LAX og silungur veiðist miklum mun víðar heldur en í frægu laxveiðiánum, en e.t.v. hafa borist færri fregnir frá mörgum þeirra svæða vegna þess að þau hafa farið hægar í gang vegna þurrka. Meira
27. júlí 2003 | Sunnudagsblað | 199 orð | 2 myndir

Grillin frá Weber

Um síðustu helgi var fjallað um ágæti kolagrilla og hversu erfitt væri að finna hágæða kolagrill á markaðnum hér. Það má í framhaldi benda á að hægt er að fá kolagrill frá Weber, einum þekktasta framleiðanda slíkra gripa í Bandaríkjunum, á nokkrum... Meira
27. júlí 2003 | Sunnudagsblað | 1123 orð | 4 myndir

Hann hringdi...

Sænski framleiðandinn Bo Jonsson kom til landsins nýverið til að rýna í grófklippingu á Opinberun Hannesar, nýrri mynd Hrafns Gunnlaugssonar. Hann hefur framleitt nokkrar vinsælustu myndir Norðurlanda. Pétur Blöndal notaði tækifærið og talaði við Bo Jonsson um kynnin af Íslandi, kvikmyndagerð á Fróni og mynd upp úr Gerplu sem aldrei varð. Meira
27. júlí 2003 | Sunnudagsblað | 2537 orð | 4 myndir

Heimsókn til "ömmu í Koti"

Störf kvenna í íslenskum sveitum voru á árum áður umfangsmikil, oft þröngt og í mörg horn að líta. Slíkt varpaði þó ekki skugga á lífsgleði Katrínar Jónsdóttur í Langholtskoti. Guðrún Guðlaugsdóttir ræddi við hana um æskuárin í Reykjavík, búskapinn í Langholtskoti, gæðinginn Blæ sem var stolt heimilisins og margt fleira. Meira
27. júlí 2003 | Sunnudagsblað | 2093 orð | 6 myndir

Hetjuför upp Hornbjarg

Tólf dögum eftir að Everest-tindur var sigraður, fyrir rúmum 50 árum, kleif Ragnar Jakobsson 400 metra þverhnípi Hornbjargs, einn og óstuddur. Sigurgeir Jónasson ljósmyndari var í hópi Vestmannaeyinga sem fóru með Ragnari að Hornbjargi og rifjuðu upp hetjuför fyrir hálfri öld. Meira
27. júlí 2003 | Sunnudagsblað | 640 orð | 1 mynd

Í slagtogi með Íslendingum og jólasveinum

Kaupmannahafnarbúar eru í sumarskapi. Ungt par staðnæmist við gangbrautina á rauðu ljósi. Það byrjar að kyssast. Og heldur áfram að kyssast þótt rauði kallinn verði grænn. Hann roðnar aftur. Meira
27. júlí 2003 | Sunnudagsblað | 1203 orð | 1 mynd

Kaleikurinn helgi

Liðið er á þriðja áratug síðan breska rokksveitin Led Zeppelin lagði upp laupana. Enn er hún þó mörgum ofarlega í huga. Árni Matthíasson segir frá nýlegri útgáfu á þrjátíu ára gömlum tónleikaupptökum sem fóru beint á toppinn á metsölulistum vestanhafs. Meira
27. júlí 2003 | Sunnudagsblað | 1211 orð | 5 myndir

Með lífið og þakið í lúkunum

Margs er að minnast úr íslenskri flugsögu. Matthías Matthíasson rifjar upp ævintýralega ferð fyrir 54 árum, þegar koma þurfti mat til línumanna Rafmagnsveitunnar. Meira
27. júlí 2003 | Sunnudagsblað | 902 orð | 3 myndir

Miles

Miles Davis-kvintettinn steig á svið í hinum fræga Blackhawk næturklúbbi í San Francisco föstudags- og laugardagskvöldin 21.-22. apríl 1961. Meira
27. júlí 2003 | Sunnudagsblað | 3104 orð | 1 mynd

Okkur kemur náunginn við

"Búum til betri heim, sameinumst hjálpum þeim," kyrjaði lítil stúlka á Skaganum aðeins nokkurra ára gömul. Síðan eru liðin mörg ár og stúlkan útskrifuð frá Háskóla Íslands. Meira
27. júlí 2003 | Sunnudagsblað | 1016 orð | 1 mynd

Ragnar Svíabani

Besti matreiðslumaður Norðurlanda kemur nú í fyrsta skipti frá Íslandi. Ragnar Ómarsson, sem tvívegis hefur hampað titlinum Matreiðslumaður ársins, sigraði fyrr á árinu í Norðurlandakeppni matreiðslumeistara. Meira
27. júlí 2003 | Sunnudagsblað | 6 orð | 1 mynd

Spurt er

15. Hvert er listamannsnafn þessa... Meira
27. júlí 2003 | Sunnudagsblað | 968 orð | 6 myndir

Töfrar Pompei

Borgin forna Pompei á Ítalíu er með þekktari fornminjum landsins og vinsælli ferðamannastöðum. Bergljót Leifsdóttir Mensuali kynnti sér borgina fornu. Meira
27. júlí 2003 | Sunnudagsblað | 1173 orð | 3 myndir

Úr vesturbænum til Vesturheims

John Swanholm Magnusson yngri er eini íslenski flugstjórinn hjá bandaríska flugfélaginu Northwest Airlines. Hann er líka mjög öflugur liðsmaður Íslendingafélagsins í Minneapolis og er ræðismaður Íslands í borginni. Steinþór Guðbjartsson heimsótti flugstjórann og fékk ýmislegt forvitnilegt að heyra. Meira
27. júlí 2003 | Sunnudagsblað | 3295 orð | 3 myndir

Vissi alla tíð hvað ha nn ætlaði að verða

UNGUR maður, á tuttugasta aldursári, fór ásamt mörgum öðrum íslenskum flugáhugamönnum á svipuðu reki til Bandaríkjanna vorið 1945. Stríðsrekstri var að mestu lokið í Evrópu en Bandaríkjamenn áttu enn í ófriði við Japani á Kyrrahafinu. Meira

Barnablað

27. júlí 2003 | Barnablað | 65 orð | 1 mynd

Hvað eru blöðrurnar margar?

Stebbi fór í bæinn í sólinni um daginn og hitti þar þennan blöðrusala sem var alveg í vandræðum þar sem hann var alveg búinn að týna tölunni á blöðrunum sem hann átti eftir. Meira
27. júlí 2003 | Barnablað | 471 orð | 1 mynd

Krakkar í sumarvinnu

Það er stundum sagt að vinnan skapi manninn en með því er átt við það að vinna fólks hafi mikil áhrif á það hvernig það er. Hafið þið hugsað um hvað það hvað það skiptir miklu máli hvar maður vinnur? Hvað það hlýtur t.d. Meira
27. júlí 2003 | Barnablað | 14 orð | 1 mynd

Litið listavel

Hér fáið þið mynd af henni Huldu sem er að passa litla bróður... Meira
27. júlí 2003 | Barnablað | 83 orð | 2 myndir

Sumarkrossgáta

Hér fáið þið eina lauflétta krossgátu að glíma við. Setjið orðin hér að neðan inn í reitina og athugið að það er best að byrja á því að koma lengstu orðunum fyrir þar sem þau passa bara á einn stað. Meira
27. júlí 2003 | Barnablað | 184 orð | 1 mynd

Vasaverndargripur

Það getur verið gaman að búa til verndargripi bæði handa sjálfum sér og öðrum. Hér er hugmynd að flottum indíána-verndargrip. Meira
27. júlí 2003 | Barnablað | 59 orð | 1 mynd

Þrír litlir skógarþrestir

Einu sinni voru þrír litlir skógarþrestir. Þeir bjuggu í hreiðri í stóru eikartré í Laugardalnum með mömmu sinni. Einu sinni vaknaði yngsti unginn og sá að tveir eldri bræður hans voru dánir úr kulda. "Mamma, af hverju deyr maður?" spurði hann. Meira

Ýmis aukablöð

27. júlí 2003 | Kvikmyndablað | 63 orð | 1 mynd

15.000 gestir búnir að sjá Nóa albínóa

Um þessar mundir eru á 16. þúsund íslenskir bíógestir búnir að sjá mynd Dags Kára um Nóa albínóa, með þeim Tómasi Lemarquis , Þresti Leó Gunnarssyni , Elínu Hansdóttur og öllu því ágæta fólki sem prýðir myndina. Meira
27. júlí 2003 | Kvikmyndablað | 100 orð

28 dagar fá nýjan endi

Aðsókn að framtíðarhrollinum 28 dagar (28 days) , hefur farið fram úr björtustu vonum dreifingaraðilans í Bandaríkjunum og kemur það engum á á óvart sem séð hafa myndina. Meira
27. júlí 2003 | Kvikmyndablað | 107 orð

Er íslenskan hallærisleg?

Margir kvikmyndahúsagestir hafa velt fyrir sér sinnuleysinu fyrir íslenskunni sem hvarvetna blasir við og á ekki síst við þegar skoðaðar eru auglýsingar kvikmyndahúsanna. Þar sem víða annars staðar virðist ríkja fullkomið áhugaleysi fyrir tungumálinu. Meira
27. júlí 2003 | Kvikmyndablað | 661 orð | 1 mynd

Spennumyndasmiður við sama heygarðshornið

John McTiernan á ekki langan feril að baki, eða 11 myndir alls. Hann er með athyglisverðari hasarmyndaleikstjórum samtímans, allt frá því hann gerði Nomads árið 1986. Honum hefur yfirleitt tekist að skapa spennuþrungið andrúmsloft sem minnir á meistara Hitchcock þegar best lætur. Nýjasta myndin hans, Basic, byrjar núna um helgina. Meira
27. júlí 2003 | Kvikmyndablað | 1151 orð | 3 myndir

Sögufrægar sjóræningjamyndir

Sjóræningjamyndir sköpuðu sér fastan sess í kvikmyndasögunni og áttu sitt blómaskeið frá miðjum fjórða- og fram á miðjan sjötta áratug síðustu aldar. Þá tók að halla undan fæti. Sæbjörn Valdimarsson vill kenna um órómantískum tímum valdabaráttu og vopnakapphlaups kalda stríðsins og tölvuvæðingarinnar. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.