Fjóla Steinsdóttir og rússneskur eiginmaður hennar, Vladimir Mileris, sonur læknis við keisarahirðina, áttu ævintýraríkt líf. Í Afríkuríkinu Sierra Leone, þar sem þau urðu skipreika, kom
Elín Pálmadóttir á bar og veitingahús, sem þau komu upp eftir stríð og afkomendur þeirra reka. Fjólu sjálfa fann hún í Bústaðahverfinu í Reykjavík.
Meira