AÐ mati Sigurðar Einarssonar er samningurinn ekki síðri fyrir minni hluthafa í Skeljungi en þá stóru. "Við erum ánægð með að þessi lausn skuli vera fundin.
Meira
BURÐARÁS, Sjóvá-Almennar og Kaupþing Búnaðarbanki gerðu í gærkvöldi með sér samkomulag um að selja alla eignarhluti sína í Skeljungi til Steinhóla ehf.
Meira
FYRSTU skref í átt til friðar voru tekin í Monróvíu, höfuðborg Líberíu, í gær, en óljóst var hvort forseti landsins, Charles Taylor, myndi efna fyrirheit sitt um að láta af völdum.
Meira
EINAR Sveinsson forstjóri Sjóvár-Almennra segir fjárfestingu í Skeljungi hafa skilað sér. "Okkar fjárfesting í Skeljungi hófst fyrir um þremur árum. Nú er ljóst að sú fjárfesting skilar Sjóvá-Almennum góðum hagnaði.
Meira
Indónesískur lögreglumaður á vettvangi þar sem öflug bílsprengja sprakk fyrir utan Marriot-hótel í viðskiptahverfinu í Jakarta í gær, með þeim afleiðingum að a.m.k. þrettán fórust og á annað hundrað slasaðist.
Meira
ÞRÍR Bandaríkjamenn luku hringferð um Ísland á kajökum í Neskaupstað í dag. Meðal ræðaranna þriggja var ein kona, Shawna Franklin, og er hún fyrsta konan sem rær á kajak í kringum Ísland.
Meira
ÁRNI M. Mathiesen sjávarútvegsráðherra segir ólíklegt að línuívilnanir verði teknar upp í haust og segir að breyta þurfi lögum til að svo megi verða.
Meira
DÓMSÁTT náðist í vor í máli sem varðaði sauðaþjófnað í ónefndri sveit, eftir að þjófnaðurinn sannaðist með DNA-rannsókn. Tildrög málsins voru þau að fjármargur bóndi varð í fyrrahaust var við tvær ungar ær í fé sínu sem markaðar voru bónda í næstu sveit.
Meira
SAMKEPPNISSTOFNUN telur í frumskýrslu sinni um samkeppni á tryggingamarkaði að Samband íslenskra tryggingafélaga, SÍT, og aðildarfélög þess hafi brotið samkeppnislög með samráði á ýmsum sviðum.
Meira
FRAMLEIÐENDUR gosdrykkja ættu að bæta flúor og kalsíum í drykkina til að vinna gegn eyðingu glerungs af völdum súrra drykkja. Þetta kemur fram í grein eftir íslenska tannlækna í bresku fagtímariti tannlækna.
Meira
SYSTKININ frá Núpsstað, Margrét (Lalla) 93 ára, Margrét 99 ára, Filippus 94 ára og Eyjólfur 96 ára Hannesarbörn, sóttu messu í gömlu kirkjunni á Núpsstað um helgina, en það er árviss viðburður um hverja verslunarmannahelgi að messað sé í kirkjunni.
Meira
FRAMKVÆMDIR við Alþingishúsið eru í fullum gangi en verið er að vinna við húsið bæði að innan- og utanverðu. Jón Gestsson verkfræðingur stjórnar framkvæmdunum en að hans sögn er verkefnið á áætlun, bæði hvað varðar tíma og kostnað.
Meira
ÁFRÝJUNARNEFND samkeppnismála staðfesti nýlega ákvörðun Samkeppnisstofnunar um að sýkna Landssímann af kæru Og Vodafone vegna auglýsinga sem Landssíminn birti í janúar sl.
Meira
6. ágúst 2003
| Akureyri og nágrenni
| 124 orð
| 1 mynd
UPPSKERUHÁTÍÐ handverksfólks nálgast í Eyjafjarðarsveit. Það er orðin hefð fyrir því að hagleiksfólk færi Jólagarðinum tákn komandi jóla í byrjun ágústmánaðar.
Meira
6. ágúst 2003
| Erlendar fréttir
| 352 orð
| 2 myndir
BENAZIR Bhutto, fyrrverandi forsætisráðherra Pakistans, og eiginmaður hennar, Asif Zardari, voru í gær dæmd í sex mánaða fangelsi og hvoru um sig gert að greiða 50.000 dala sekt, tæpar fjórar milljónir íslenskra króna, fyrir fjármálamisferli.
Meira
LEIÐTOGAR Biskupakirkjunnar í Bandaríkjunum frestuðu á síðustu stundu í gær atkvæðagreiðslu um staðfestingu skipunar séra Gene Robinson frá New Hampshire í biskupsembætti, fyrsta mannsins sem er opinskátt samkynhneigður er þeirrar upphefðar hefði orðið...
Meira
6. ágúst 2003
| Innlendar fréttir
| 251 orð
| 1 mynd
BÍLAUMFERÐ til og frá Reykjavík um verslunarmannahelgina var svipuð og verið hefur í júlí, samkvæmt mælingum Vegagerðarinnar á fjölda bíla við Esjumela og Hellisheiðina.
Meira
KARLMAÐUR slapp ómeiddur úr bílveltu á sunnanverðri Fróðárheiði í gærkvöld þegar bifreið hans rann 21 metra niður snarbratta hlíð og valt. Lögreglan á Ólafsvík var kölluð út og segir varðstjóri að bílbelti hafi skipt sköpum fyrir...
Meira
FÓLKSBIFREIÐ fór út af Vesturlandsvegi í Leirár- og Melasveit og valt nokkrar veltur um klukkan ellefu í gærmorgun. Óhappið átti sér stað á milli bæjanna Lyngholts og Skipaness.
Meira
MIKLAR framkvæmdir hafa staðið yfir á smíðavellinum í Sandgerði. Kofarnir sem þar risu eru hver öðrum fallegri. Krakkarnir í kofabyggðinni héldu lokahátíð á dögunum.
Meira
6. ágúst 2003
| Innlendar fréttir
| 401 orð
| 1 mynd
GYLFI Óskarsson læknir varði doktorsritgerð sína við læknadeild Háskólans í Lundi hinn 31. janúar síðastliðinn. Ritgerðin ber heitið "Doppler evaluation of coronary blood flow and coronary flow reserve - Clinical and experimental studies.
Meira
EKIÐ var á 16 ára stúlku á Glerárgötu á Akureyri síðdegis í gær. Talið er að stúlkan hafi farið yfir götuna rétt sunnan við gangbraut á umferðarljósum við Borgarbraut.
Meira
Samband íslenskra tryggingafélaga Samband íslenskra tryggingafélaga telur að ekki hafi verið brotin samkeppnislög varðandi kaup á þjónustu lögmanna eða lækna. Segir varðandi lögmenn að hvorki séu aðildarfélög SÍT né SÍT kaupendur að þjónustu þeirra.
Meira
Tryggingamiðstöðin Eins og kom fram í tilkynningu Tryggingamiðstöðvarinnar, TM, í Morgunblaðinu sl. laugardag hafnar félagið því alfarið að hafa tekið þátt í ólöglegu samráði um slysatryggingar lögreglumanna.
Meira
ÁTTA fíkniefnamál komu upp í síðustu viku í Árnessýslu og alls voru ellefu einstaklingar kærðir í þessum málum, samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á Selfossi.
Meira
TÉKKNESK kona, sem var í rútunni sem valt í Borgarfirði um helgina, liggur enn á gjörgæsludeild Landspítala - háskólasjúkrahúss í Fossvogi. Að sögn læknis á vakt er henni haldið sofandi í öndunarvél. Hún er þó á batavegi.
Meira
VIÐSKIPTAVINIR Fjölskyldu- og félagsþjónustu Reykjanesbæjar (FFR) virðast almennt ánægðir með þjónustu stofnunarinnar og starfsfólk þess. Er það niðurstaða viðhorfskönnunar sem FFR gerði í vor.
Meira
AÐALHEIÐUR S. Eysteinsdóttir myndlistarmaður lauk afmælisveislu sinni, sem staðið hefur yfir í 40 daga, síðastliðinn föstudag með veislu sem byrjaði á Ráðhústorgi og endaði á vinnustofu hennar.
Meira
6. ágúst 2003
| Akureyri og nágrenni
| 632 orð
| 1 mynd
NOKKUÐ skiptar skoðanir virðast á því hvernig til hafi tekist með hátíðina "Ein með öllu," sem haldin var um verslunarmannahelgina á Akureyri. Bragi V.
Meira
Friðarathöfn verður við Minjasafnið við Aðalstræti á Akureyri í kvöld, til að minnast fórnarlamba kjarnorkusprengjanna á Japan 1945. Þetta er sjötta árið í röð sem atburðanna er minnst með þessum hætti á Akureyri. Athöfnin hefst kl.
Meira
AÐKOMAN var ekki fögur á andapollinum á Akureyri að morgni þriðjudags. Einhverjir óprúttnir náungar höfðu séð ástæðu til að fara þar um í skjóli nætur og drepa fugla með brotnu kústskafti.
Meira
FYLGI við stjórnmálaflokkana breytist nánast ekkert milli júní og júlí, skv. Þjóðarpúlsi Gallup. Þannig mældist fylgi Sjálfstæðisflokksins 35% í júlí, en var 34% í júní. Fylgi Samfylkingarinnar var ríflega 29% í júlí eða nánast hið sama og í júní.
Meira
MANNRÆKTARMÓTIÐ sem haldið var á Brekkubæ á Hellnum um verslunarmannahelgina fór fram með miklum ágætum í blíðskaparveðri. Mótið var sett á föstudagskvöldinu með uppákomu Sigríðar Klingenberg spákonu. Fjölbreytt dagskrá var í boði næstu tvo daga, m.a.
Meira
FULLTRÚAR tóbaksfyrirtækja hafa breytt baráttuaðferðum sínum. Þeir hafna ekki lengur algjörlega að tengsl séu á milli reykinga og lungnakrabbameins og fleiri sjúkdóma.
Meira
SAMANLAGT meðaltal hitastigs nýliðinna júlí- og júnímánaða í Reykjavík er það hæsta frá upphafi samfelldra mælinga, en þær hófust árið 1871. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Veðurstofu Íslands.
Meira
ÞÁTTTAKA í keppninni um reyklausa bekki er hvergi meiri en á Íslandi þar sem 66% 7.-8. bekkja í grunnskólum taka þátt. Hlutfallið er víðast hvar mun lægra, t.d. aðeins um 10% í Þýskalandi.
Meira
BROTIST var inn í íbúðarhús á Selfossi um helgina og miklu stolið, en íbúarnir tilkynntu innbrotið er þeir komu heim úr ferðalagi verslunarmannahelgarinnar seinnipartinn á mánudag.
Meira
6. ágúst 2003
| Innlendar fréttir
| 529 orð
| 1 mynd
FERTUGUSTU og fjórðu Ólympíukeppninni í stærðfræði er nú lokið, en keppnin fór að þessu sinni fram í Tókýó. Íslendingar tóku þátt í keppninni með fullskipað lið.
Meira
6. ágúst 2003
| Innlendar fréttir
| 847 orð
| 1 mynd
Verslunarmannahelgin var fremur tíðindalítil á löggæslusvæði lögreglunnar í Reykjavík. Gott veður var um helgina og mikill straumur fólks út á land.
Meira
KAMFÝLÓBAKTER greindist í tveimur af 75 sýnum sem tekin voru í eftirlitsverkefni Umhverfisstofnunar og Heilbrigðisteftirlits sveitarfélaga í maí og júní sl. Þetta eru tæp 3% en bæði tilfellin voru í ferskum kjúklingi frá Reykjagarði.
Meira
ÞYRLA Landhelgisgæslunnar, TF-LÍF, sótti skipverja á Akureyna EA-110 í fyrrinótt og flutti hann til aðhlynningar í Reykjavík. Skipverjinn slasaðist á auga þegar skipið var að veiðum á Halamiðum norðvestur af Vestfjörðum.
Meira
6. ágúst 2003
| Innlendar fréttir
| 478 orð
| 2 myndir
Leirvogsá er besta áin í sumar ef miðað er við meðalveiði á stöng. Í ánni eru aðeins tvær stangir að veiðum á dag og í byrjun helgarinnar var 300 laxa múrinn rofinn.
Meira
ÖKUMAÐUR var fluttur með sjúkrabifreið á slysadeild í Reykjavík eftir að bifreið hans fór út af veginum í Svínahrauni í gærmorgun en tilkynning um slysið barst lögreglunni á Selfossi rétt fyrir klukkan sjö.
Meira
AÐ MINNSTA kosti 13 manns létu lífið og nær 150 slösuðust er sprengja sprakk við Marriot-hótelið í viðskiptahverfi Jakarta, höfuðborgar Indónesíu, í gær.
Meira
ÁTJÁN ökumenn voru kærðir fyrir of hraðan akstur í umdæmi lögreglunnar í Keflavík í síðustu viku og um helgina. Sá sem ók hraðast var mældur á 148 kílómetra hraða og á hann von á hárri sekt.
Meira
Samband íslenskra tryggingafélaga Samband íslenskra tryggingafélaga, SÍT, telur að aðildarfélög hafi ekki gerst sek um ólögmætt samráð um tryggingar smærri fiskiskipa, þ.e. skipa undir 100,5 brúttórúmlestir.
Meira
HITABYLGJAN í Evrópu hefur valdið því að víða hafa kviknað skógareldar, mest hefur þó gengið á í Portúgal en þar eru eldarnir skæðari en verið hefur um margra áratuga skeið.
Meira
Samband íslenskra tryggingafélaga Samband íslenskra tryggingafélaga, SÍT, og aðildarfélög hafna því að hafa brotið gegn ákvæðum samkeppnislaga með upplýsingamiðlun.
Meira
BANDARÍSK yfirvöld hugleiða að beita Ísraela refsiaðgerðum vegna hinnar umdeildu öryggisgirðingar eða múrs sem Ísraelssstjórn er að reisa milli svæða Ísraela og Palestínumanna.
Meira
Munnhörpuleikur Hér á landi er staddur Georg Pollestad frá Noregi. Georg er framarlega á sviði munnhörpusmiða í heiminum. Hann handsmíðar krómatískar munnhörpur úr silfri fyrir viðskiptavini um allan heim. Georg kveðst selja um 4 slíkar á ári.
Meira
UM 19% Svía reykja daglega og er það lægsta hlutfall reykingamanna meðal Norðurlandaþjóða. Finnar og Íslendingar deila með sér 2.-3. sæti, næstir koma Danir en Norðmenn reka lestina þar sem 30% þeirra reykja daglega.
Meira
6. ágúst 2003
| Innlendar fréttir
| 199 orð
| 1 mynd
STARFSFÓLK Neyðarlínunnar brást hárrétt við þegar tilkynning barst um að rúta með 30 farþega innanborðs hefði oltið á veginum um Geldingadraga í Borgarfirði rétt fyrir klukkan tíu á laugardagsmorgun að sögn Þórhalls Ólafssonar, framkvæmdastjóra...
Meira
ÞRÁTT fyrir að veðurfræðingar hafi spáð rigningu á Austurlandi um verslunarmannahelgina voru aðstandendur Neistaflugshátíðarhaldanna í Neskaupstað óhræddir við að auglýsa hátíðina með slagorðinu: "Sjáumst í sólinni".
Meira
MAÐUR ók verulega ölvaður um umferðareyjur á Nýbýlavegi við Reykjanesbraut um þrjúleytið í gær. Að sögn lögreglunnar í Kópavogi voru farþegar í bifreiðinni, auk þess sem sprungið var á einum hjólbarða.
Meira
Tryggingamiðstöðin Líkt og í flestum tilvikum hafnar Tryggingamiðstöðin (TM) því alfarið að hafa tekið þátt í samráði varðandi ýmis viðskiptakjör og opnunartíma. Segir m.a.
Meira
ÞINGFLOKKUR Frjálslynda flokksins skorar á dómsmálaráðherra að taka nú þegar til endurskoðunar reglur um innheimtu löggæslukostnaðar fyrir íþróttaviðburði og skemmtanir á landsbyggðinni.
Meira
SIGURÐUR Geirdal, bæjarstjóri í Kópavogi, segist búast við því að hvert sveitarfélag fyrir sig muni greiða kostnað vegna nemenda í tónlistarnámi í öðrum sveitarfélögum fram að áramótum en telur að ríkið eigi að sjá um framhaldsskólastig í...
Meira
6. ágúst 2003
| Innlendar fréttir
| 905 orð
| 1 mynd
Helga Sigurjónsdóttir er fædd árið 1936. Hún útskrifaðist sem stúdent frá Menntaskólanum í Reykjavík árið 1956 og lauk kennaraprófi ári síðar, auk þess er Helga með BA-próf í íslensku og sálfræði frá Háskóla Íslands.
Meira
Í nýjum fjarskiptalögum er hugtakið "umtalsverð markaðshlutdeild" skilgreint út frá sjónarmiðum samkeppnisréttar í stað þess að miða við 25% markaðshlutdeild eins og áður.
Meira
SPARISJÓÐURINN í Keflavík og Knattspyrnudeild Keflavíkur hafa gert með sér nýjan samstarfssamning. Keflavíkurliðið leikur með auglýsingu frá SpKef á keppnistreyjum liðsins.
Meira
ÞAÐ sem virðist standa á í samskiptum ríkislögreglustjóra og samkeppnisyfirvalda er að samkeppnisyfirvöld lýsi því yfir að þau telji að þessi brot séu alvarleg, og þau telji að einstaklingar hafi þarna bakað sér refsiábyrgð, segir Jónína Bjartmarz,...
Meira
Stíflisdalur en ekki Stífludalur Í frétt í Morgunblaðinu í gær um flugvél sem nauðlenti á Kjósarskarðsvegi er rangt farið með nafn á tveimur örnefnum. Vélin nauðlenti við Stíflisdalsvatn (ekki Stífludalsvatn).
Meira
Sumarskákmót Jóns Sigurðssonar Haldið verður sumarskákmót á Hrafnseyri við Arnarfjörð laugardaginn 9. ágúst nk. á vegum Hrafnseyrarnefndar og Vestfirska forlagsins, en slíkt mót, kennt við Jón Sigurðsson, var haldið í fyrsta sinn sumarið 2000.
Meira
6. ágúst 2003
| Innlendar fréttir
| 2432 orð
| 3 myndir
Samkeppnisstofnun heldur því fram að Samband íslenskra tryggingafélaga (SÍT) hafi gegnt miklu hlutverki við að takmarka samkeppni aðildarfélaganna og hindra aðgang annarra að markaðnum. Með samráði á vettvangi SÍT hafi félögin brotið samkeppnislög. Sagt er frá málum sem þessu tengjast og fleirum úr frumskýrslu.
Meira
6. ágúst 2003
| Innlendar fréttir
| 565 orð
| 1 mynd
ÁRMANN Ægir Magnússon, stjórnarmaður í Félagi iðn- og tæknigreina (FIT), segir að öryggisreglum hafi ekki verið fylgt nógu vel við gerð nýrrar Þjórsárbrúar og að félagið hafi farið á staðinn og gert athugasemdir, bæði vegna vinnuaðstöðu og almennra...
Meira
Sjóvá-Almennar Í andsvari sínu hafna Sjóvá-Almennar, SA, því alfarið að hafa brotið gegn 17. gr. samkeppnislaga með þátttöku sinni í samstarfi um skilmálagerð lögboðinna vátrygginga.
Meira
VEIÐIMAÐUR var fluttur á Landspítalann í Fossvogi til aðhlynningar eftir að hann missti fótanna þar sem hann var að veiða í Soginu í landi Alviðru um klukkan tíu á mánudagskvöld.
Meira
LÚÐRASVEIT Tónlistarskóla Hafnarfjarðar (LTH) kom nýlega aftur til landsins úr ferðalagi til Þýskalands, þar sem meðlimir hennar heimsóttu vinasveit sína í Barmen, lítilli borg milli Aachen og Kölnar.
Meira
MÁNUDAGINN 28. júlí varð árekstur á bifreiðastæði við Evró í Skeifunni í Reykjavík þar sem ekið var utan í bifreiðina NL-535. Bíllinn var kyrrstæður í bifreiðarstæði þegar ekið var á hann.
Meira
Þjóðháttadagur í Minjasafni Austurlands Fimmtudaginn 7. ágúst kl. 13-17 mun Sölvi Aðalbjarnason setja upp alvöru eldsmiðju með birkikolum og kenna gestum og gangandi réttu handbrögðin. Þátttökugjald 500 kr., efni...
Meira
Íslenski hesturinn á sér marga aðdáendur, jafnt hér heima fyrir sem erlendis. Það kom berlega í ljós á heimsmeistaramóti íslenskra hesta í Herning í Danmörku, sem lauk um helgina.
Meira
Helga Baldvinsdóttir Bjargardóttir segir það fara að verða hálfþreytandi að þurfa að leiðrétta algengar klisjur í pólitík áður en hægt sé að skella sér í umræður um hugmyndafræðilegan ágreining og rökin þar að baki. Hún segir í pistli á frelsi.
Meira
Það vekur vissulega athygli þegar eitt af virtustu tímaritum heims á sviði efnahags- og stjórnmála telur ástæðu til að birta opið bréf til forsætisráðherra ríkis og krefja hann svara um ýmislegt á viðskipta- og stjórnmálaferli hans.
Meira
FYRSTA plata hljómsveitarinnar Tube, ...a nickle ain't worth a dime anymore ..., kom í verslanir á mánudaginn í síðustu viku. Tube er hugarfóstur parsins Björns Árnasonar bassaleikara með meiru og Kristbjargar Kari Sólmundsdóttur söngkonu.
Meira
Leikstjórn: Charles Herman-Wurmfeld. Handrit: Kate Kondell. Aðalhlutverk: Reese Witherspoon, Luke Wilson, Sally Field, Regina King, Jennifer Coolidge. Lengd: 94 mín. Bandaríkin. Metro Goldwyn-Mayer, 2003.
Meira
Bláa kirkjan Seyðisfirði kl. 20.30 Laura Verdugo del Rey gítarleikari heldur einleikstónleika í kvöld. Laura er fædd árið 1979 og hóf gítarnám 8 ára.
Meira
Á MÓTI Ungmennafélags Íslands á Ísafirði um verslunarmannahelgina var margt góðra gesta. Forsetahjónin voru þar á meðal og fylgdust bæði vel með keppninni auk þess að reyna fyrir sér í allskyns leikjum.
Meira
SKJÁR einn keyrir um þessar mundir dagskárliðinn Nátthrafna, nokkuð sniðugt tiltæki sem felst í því að þrír sjónvarpsþættir eru endursýndir frá kl. 00.30 til u.þ.b. 01.30 alla virka daga eða svo gott sem.
Meira
Listasumar í Súðavík hefst í kvöld með veglegri afmælisveislu sem haldin verður á planinu við grunnskólann og síðan er dagskráin þéttskipuð fram á sunnudagskvöld er hátíðinni lýkur.
Meira
Sumartónleikar nr. 4 2003, 27. júlí kl. 17. Í minningu Páls Ísólfssonar 1893-1974, á 110 ára afmæli hans. Flytjandi: Björn Steinar Sólbergsson á orgel. Efnisskrá: Orgelverk eftir Pál Ísólfsson: Sálmaforleikir op. 3, nr. 1-12, Chaconne um stef úr Þorlákstíðum, Ostinato et fughetta og Introduction og passacaglia.
Meira
INNIPÚKINN, afdrep þeirra sem heima sitja um verslunarmannahelgina, var vel sóttur. Hátíðin fór fram á laugardaginn og flæktist fólk innandyra í Iðnó eða lét veðurblíðuna leika við sig, þar sem það mændi út á Reykjavíkurtjörn í makindum.
Meira
Einhvers staðar segir, að allir eigi heimtingu á leiðréttingu orða sinna nema presturinn í stólnum. Svo hrapallega tókst til í grein minni hinn 1. þ.m., að Bakkaþúfutjarnir voru ranglega nefndar Botnatjarnir.
Meira
Sambíóin og Háskólabíó frumsýna kvikmyndina Pirates of the Caribbean: The Curse of the Black Pearl. Leikstjórn: Gore Verbinski. Aðalhlutverk: Johnny Depp, Geoffrey Rush, Orlando Bloom, Keira Knightley, Jack Davenport og Jonathan Pryce.
Meira
Bóksala sumarsins snýst að verulegu leyti um bækur á erlendum tungumálum að sögn Kristjáns B. Jónassonar, útgáfustjóra Forlagsins og umsjónarmanns ferðabókaútgáfu Eddu - miðlunar.
Meira
ÞAÐ ER ekki amalegt, spóluúrvalið sem kemur á leigurnar þessa vikuna. Hver smellurinn rekur annan og hefst vikan á ástargalsa Ashtons Kutchers og Brittany Murphy í myndinni Nýgift ( Just Married ). Þetta er gamanmynd um seinheppið, ástfangið par.
Meira
Sýning Snorra Ásmundssonar, sem hann nefnir "til þín" og staðið hefur yfir í Galleríi Kling og bang á Laugavegi 23, hefur verið framlengd til miðvikudagsins 6. ágúst.
Meira
KVIKMYNDIN Butch Cassidy og Sundance Kid ( Butch Cassidy and the Sundance Kid ) er oft talin upp í hópi bestu vestra. Í myndinni, sem er frá árinu 1969, láta stórstjörnurnar Paul Newman (Butch) og Robert Redford (Sundance) ljós sitt skína.
Meira
Árlegir kammertónleikar á Kirkjubæjarklaustri hefjast á föstudagskvöldið og standa yfir helgina. Silja Björk Huldudóttir ræddi við Eddu Erlendsdóttur píanóleikara, Ólaf Kjartan Sigurðarson baritón og Claudio Puntin klarinettuleikara.
Meira
Á SAMA tíma og ríkisstjórnin jafnar stöðu kynjanna á vinnumarkaði með jafn ótvíræðum hætti og nýjar reglur um fæðingarorlof segja til um, ákveða Leikskólar Reykjavíkur að veikja stöðu útivinnandi foreldra með börn á leikskólaaldri.
Meira
ÁR hvert er alls staðar í heiminum haldið upp á viku brjóstagjafar. Þetta er gert fyrstu viku ágústmánaðar. Þessari viku er ekki alls staðar gert hátt undir höfði og jafnan fer lítið fyrir henni á Íslandi.
Meira
ÞAÐ ER ekki á allra færi að haga sér eins og siðmenntaður maður. Vera ærlegur og heiðarlegur við sjálfan sig og aðra. Sýna tillitssemi, hógværð og aðra kosti sem prýða góða manneskju. Ég er ekki tiltakanlega hreykinn af sjálfum mér hvað þetta varðar.
Meira
ÞÚ SEM vilt að dóttir þín njóti jafnréttis og fjárhagslegs sjálfstæðis og verði ekki þjónustustúlka í sínu hjónabandi, strákavina þinna eða einhverra drengja úti í bæ.
Meira
FYRIR skemmztu birtist grein á síðum Morgunblaðsins eftir Björgvin G. Sigurðsson, alþingismann, þar sem einkum var lagt út frá því sjónarmiði að aðild Íslands að Evrópusambandinu væri aðeins tímaspursmál.
Meira
Á SÍÐUSTU vordögum fengu tónlistarskólarnir í Reykjavík tilkynningu frá Reykjavíkurborg þess efnis að nám nemenda sem ekki eiga lögheimili í Reykjavík yrði ekki lengur greitt niður.
Meira
Fór ég í heiði, fékk ég eina tínu. Fór ég á engi, sló ég miðlungs-brýnu. Út reri ég, og einn ég fékk í hlut. Upp dreg ég bát í naust með léttan skut. Stilltu þig, son minn, stillið grátinn, dætur, strengharpa mín þó laskist. Góðar nætur.
Meira
ÉG GET ekki orða bundist yfir græðgi og óheiðarleika gagnvart tveimur þýskum ferðakonum, sem fóru í hópferð í kringum landið undir minni leiðsögn. Sunnudaginn 27.
Meira
Á HORNI Laugavegar og Snorrabrautar er Laugavegur 100. Sá er þetta ritar hefir, á göngu niður Laugaveg (frá Snorrabraut) talið þau hús sem ekki virðast vera byggð samkvæmt gildandi skipulagsreglum. Niðurstöður þessara talninga hafa verið 52-56 hús.
Meira
Um fjölpóst/ruslpóst ÉG SKRIFAÐI grein í Velvakanda, sem var birt þann 19. júlí sl. Þar skrifaði ég um að fólk gæti fengið sér límmiða frá póstinum, þar sem fólk hafnaði öllum fjölpósti. Ég skrifaði undir dulnefninu "Starfsmaður Íslandspósts".
Meira
Minningargreinar
6. ágúst 2003
| Minningargreinar
| 1393 orð
| 1 mynd
Anna Soffía Axelsdóttir Guest fæddist í Reykjavík 26. mars 1930. Hún lést í Englandi 24. apríl síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Margrét Ólafsdóttir, f. 11. apríl 1897, d. 12. mars 1958, og Axel Rögnvaldsson Magnusen, f. 27. mars 1892, d. 1.
MeiraKaupa minningabók
Björn Emil Björnsson fæddist á Búðareyri við Reyðarfjörð 4. febrúar 1924. Hann lést á Landsspítalanum í Fossvogi 10. júlí síðastliðinn og var útför hans gerð í kyrrþey frá Selfosskirkju 18. júlí.
MeiraKaupa minningabók
Elsku besti afi, ég mun alltaf muna tímann sem við áttum saman og allt sem þú kenndir mér. Takk fyrir allt, Guð geymi þig. Þín Rannveig...
MeiraKaupa minningabók
6. ágúst 2003
| Minningargreinar
| 1816 orð
| 1 mynd
Guðmundur Kr. Guðmundsson fæddist í Hafnarfirði 21. febrúar 1931. Hann lést á Landspítalanum á deild 11G hinn 25. júlí síðastliðinn. Foreldrar hans voru Friðrika Bjarnadóttir, f. 21. janúar 1907, d. 1. nóvember 2001, og Guðmundur J. Þorvaldsson, f. 7.
MeiraKaupa minningabók
Guðrún Steingrímsdóttir fæddist í Vestmannaeyjum 6. ágúst 1969. Hún lést á Sjúkrahúsi Suðurlands 7. júlí 2002 og var útför hennar gerð frá Selfosskirkju 13. júlí sama ár.
MeiraKaupa minningabók
6. ágúst 2003
| Minningargreinar
| 1333 orð
| 1 mynd
Gunnar Friðriksson fæddist á Hólavegi 17 á Siglufirði hinn 1. febrúar 1945. Hann lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 29. júlí síðastliðinn. Gunnar var sonur hjónanna Friðriks Stefánssonar, f. 24.2. 1924, og Hrefnu Einarsdóttur, f. 9.8. 1926.
MeiraKaupa minningabók
Ingibjörg Jóna Jónsdóttir fæddist á Patreksfirði 15. júlí 1919. Hún lést á líknardeild Landspítala í Landakoti 16. júlí síðastliðinn, daginn eftir 84 ára afmælisdag sinn. Foreldrar hennar voru hjónin Ingibjörg Rannveig Guðmundsdóttir húsmóðir, f. 6.11.
MeiraKaupa minningabók
6. ágúst 2003
| Minningargreinar
| 1078 orð
| 1 mynd
Kjellfrid Einarsson fæddist í Fåvang í Guðbrandsdal í Noregi 3. maí 1938. Hún lést á Sjúkrahúsi Keflavíkur 25. júlí síðastliðinn. Foreldrar Kjellfridar voru Karin Sloen og Pall Sloen, bæði látin.
MeiraKaupa minningabók
6. ágúst 2003
| Minningargreinar
| 3501 orð
| 1 mynd
Kristján Pétur Ingimundarson fæddist í Reykjavík 30. maí 1944. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 26. júlí síðastliðinn. Foreldrar hans voru Ingimundur Þorsteinsson kennari, f. 12. febrúar 1912, d. 22.
MeiraKaupa minningabók
BAUGUR hefur lýst tilboð sitt í hlutabréf í bresku leikfangaverslunina Hamleys óskilyrt, en áður var tilboðið háð skilyrðum um að yfir 90% hluthafa féllust á að selja bréf sín.
Meira
INTEL örgjörvaframleiðandinn hefur þróað nýja tækni fyrir fartölvur sem kallast Centrino og samanstendur af Intel Pentium-M örgjörva, Intel Pro þráðlausu netkorti og Intel 855 kubbasetti.
Meira
OVALLA Trading Ltd. hefur aukið hlut sinn í Flugleiðum hf. um 0,16% í 4,78%. Jón Ásgeir Jóhannesson forstjóri Baugs er einn eigenda Ovalla Trading og situr í stjórn Flugleiða.
Meira
BANDARÍSKI milljarðamæringurinn Haim Saban hefur lagt fram nýtt til boð í næststærstu sjónvarpssamsteypu Þýskalands. Þetta hefur fengist staðfest hjá hinu gjaldþrota móðurfélagi samsteypunnar, KirchMedia, að því er segir í Herald Tribune .
Meira
FRAMTAK fjárfestingabanki skilaði 176 milljóna króna hagnaði á fyrri helmingi ársins. Hagnaður fyrir sama tímabil í fyrra var tæpum 5% lægri, 168 milljónir króna. Hagnaður Framtaks fyrir skatta nam 189 milljónum króna.
Meira
40 ÁRA afmæli . Í dag, 6. ágúst, er Sölvi Páll Ólafsson fertugur. Hann býr í Seattle í USA en verður staddur hér á landi næstu tvær vikur og vildi gjarnan heyra í sem flestum vinum og kunningjum. Síminn er...
Meira
80 ÁRA afmæli. Jakobína Stefánsdóttir útgerðarmaður á Akureyri , Hjallalundi 20 , íbúð 205 , varð áttræð mánudaginn 4. ágúst. Eiginmaður hennar er Haraldur Ringsted. Vegna mistaka birtist röng mynd með þessari tilkynningu sl. laugardag.
Meira
85 ÁRA afmæli . Sæmundur Valdimarsson myndhöggvari varð 85 ára, laugardaginn 2. ágúst. Eiginkona hans er Guðrún Magnúsdóttir. Ný sýning á styttum Sæmundar verður haldin á Kjarvalsstöðum í september. Gestum er boðið að skoða heimasíðu hans, saemundurvald.
Meira
Höfuðáttirnar fjórar við spilaborðið eru eins og hliðarnar á biljarðborði. Oft er leiðin greið, beint í horn eða miðgat, en stundum þarf að taka "á batta". Vestur gefur; NS á hættu.
Meira
Í dag er miðvikudagur 6. ágúst, 218. dagur ársins 2003. Orð dagsins: Já, gæfa og náð fylgja mér alla ævidaga mína, og í húsi Drottins bý ég langa ævi.
Meira
Frjálshyggjuflokkur kann að hafa þörfu hlutverki að gegna. En ef slíkur flokkur telur sjálfum sér trú um, að hann eigi umfram allt að reyna að afla atkvæða, þá fer hann sömu leiðina og allir aðrir stjórnmálaflokkar - leið bráðabirgðaúrræða, málamiðlana og undanhalds.
Meira
VÍKVERJI ákvað að eyða verslunarmannahelginni heima. Það var sérstaklega ljúft að vera í bænum þessa helgi vegna þess hversu rólegt var yfir öllu og tiltölulega fáir á ferli.
Meira
* ALBERT Sævarsson , markvörður frá Grindavík , hefur staðið sig mjög vel með B68 frá Tóftum í færeysku 1. deildinni í knattspyrnu í sumar. Albert hefur aðeins fengið 7 mörk á sig í 11 leikjum og lið hans hefur einungis tapað einum leik.
Meira
* ARSENE Wenger , knattspyrnustjóri Arsenal , hefur fest kaup á 18 ára frönskum varnarmanni, Gael Clichy frá Cannes . Hann verður væntanlega til taks í stöðu vinstri bakvarðar þegar enski landsliðsmaðurinn Ashley Cole er ekki leikfær.
Meira
ÁSTHILDUR Helgadóttir, fyrirliði íslenska landsliðsins í knattspyrnu og leikmaður KR, gengur til liðs við sænska úrvalsdeildarliðið Malmö FF, að leik KR og Stjörnunnar loknum þann 30. ágúst n.k.
Meira
DAVID Beckham opnaði markareikning sinn fyrir Real Madrid, þegar hann skoraði mark úr aukaspyrnu gegn FC Tokyo í vináttuleik í gær í Tókýó. 48 þús. áhorfendur sáu leikinn og Beckham skora fyrsta markið á 37. mín.
Meira
*CHARLES McCormick, leikmaður Þróttar, var í gær eini leikmaðurinn í efstu deild karla í knattspyrnu sem var úrskurðaður í leikbann. Hann fékk eins leiks bann fyrir rautt spjald sem hann fékk gegn KA í síðustu umferð.
Meira
ROMAN Abramovich, eigandi knattspyrnuliðsins Chelsea, sagði í viðtali við BBC í gærmorgun að hann ætlaði ekki að hætta að kaupa leikmenn til félagsins fyrr en hann hefur eignast lið fullt af sigurvegurum.
Meira
FÆREYSKA knattspyrnusambandið stefnir að því að endurráða Henrik Larsen sem landsliðsþjálfara og vonast menn þar á bæ eftir því að ganga frá ráðningu hans áður en Færeyingar taka á móti Íslendingum í undankeppni EM þann 20. ágúst.
Meira
GINTARAS Savukynas, landsliðsfyrirliði Litháens í handknattleik, hefur samið við Gróttu/KR um að leika með liðinu næsta vetur. Til stóð að hann kæmi á ný til Aftureldingar en Ásgeir Jónsson, stjórnarmaður hjá Gróttu/KR, sagði við Morgunblaðið að þegar ljóst hefði verið að hann færi ekki þangað, hefði verið ákveðið að fá hann til félagsins.
Meira
HAUKAR mæta spænska stórliðinu Barcelona á heimavelli í fyrsta leik sínum í Meistaradeild Evrópu í handknattleik - ef þeir ná að sigra portúgalska liðið Sao Bernardo í forkeppninni í september. Fyrsta leikhelgi deildarinnar er 11.-12. október. Í 2.
Meira
HEIÐAR Helguson, leikmaður Watford, skoraði mark sinna manna er liðið tapaði fyrir Chelsea 4:1 í æfingaleik sem fram fór á Vicarage Road, heimavelli Watford.
Meira
LEIKMENN handknattleiksliðs HK fara til Rússlands og leika þar í annari umferð Evrópukeppni bikarhafa. Mótherjar HK eru leikmenn Stepan RN frá St. Pétursborg. Fyrri leikurinn verður í Rússlandi 10. eða 11. október, en seinni leikurinn í Kópavogi 18.
Meira
KNATTSPYRNA Efsta deild kvenna, Landsbankadeild: Garðabær: Stjarnan - Þróttur/Haukar 19 KÖRFUKNATTLEIKUR Promotion Cup, smáþjóðakeppni í stúlknaflokki, Ásvöllum: Malta - Grikkland 17 Ísland - Andorra 19 LEIÐRÉTTING Pilturinn sem fór holu í höggi á...
Meira
JÓHANNES Karl Guðjónsson, landsliðsmaður í knattspyrnu, dvelur enn við æfingar hjá Borussia Dortmund í Þýskalandi og bíður niðurstöðu úr viðræðum félagsins við Real Betis á Spáni. Hann hefur verið þar í rúma viku og sagði við Morgunblaðið í gær að hann biði spenntur eftir útkomunni.
Meira
Það var mikið líf og fjör á sjötta Unglingalandsmóti UMFÍ (ULM) um helgina þar sem um 1.200 börn og unglingar kepptu í sjö íþróttagreinum auk þess sem mikill fjöldi foreldra og aðstandenda barnanna lögðu leið sína vestu og er talið að um 7.
Meira
ÁSGEIR Sigurvinsson og Logi Ólafsson, landsliðsþjálfarar í knattspyrnu, tefla væntanlega fram mjög svipuðu liði gegn Færeyingum í Þórshöfn hinn 20. ágúst og sigraði Litháen í Kaunas á eftirminnilegan hátt hinn 11. júní. Allir sem hófu þann leik verða með í Færeyjum, nema Guðni Bergsson sem er búinn að leggja skóna á hilluna.
Meira
KNATTSPYRNA 3. deild karla D Fjarðabyggð - Einherji 6:0 Staðan: Fjarðabyggð 1290334:1227 Höttur 1272327:1323 Huginn 1260626:2818 Einherji 1241718:2813 Neisti D. 1241716:3413 Leiknir F.
Meira
VEIGARI Páli Gunnarssyni, leikmanni KR í knattspyrnu, var boðið fyrir helgi að mæta til æfinga hjá enska úrvalsdeildarliðinu Bolton, en hann afþakkaði boðið.
Meira
ÁSGEIR Sigurvinsson og Logi Ólafsson, landsliðsþjálfarar í knattspyrnu, tilkynntu í gær hvaða leikmenn eru í leikmannahópi þeirra, sem mætir Færeyingum í Evrópukeppni landsliða í Þórshöfn 20. ágúst.
Meira
FYRIR skemmstu birtust í bílablaði Morgunblaðsins myndir af Mercedes-Benz SLR sem teknar voru við Dyrhólaey. Nú er kominn tími til að skoða bílinn einnig að innanverðu. SLR er hraðskreiðasti bíll sem Mercedes-Benz hefur nokkru sinni framleitt.
Meira
TOYOTA hefur hafið innflutning á Avensis sem smíðaður er í Burnaston í Englandi til Japans. Alls voru fluttir út 350 bílar af þessari gerð og er þetta í fyrsta sinn sem Toyota-bílar sem smíðaðir eru í Evrópu eru fluttir út til Japans.
Meira
SALA á nýjum fólksbílum jókst um 43,2% fyrstu sjö mánuði ársins. Alls seldust 6.435 nýir bílar á tímabilinu en 4.493 bílar fyrir sama tímabil í fyrra.
Meira
NÚ er búið að ákveða endanlega hvenær alþjóðlegar bílasýningar næsta árs fara fram. Á þessu ári eru það einkum tvær sem standa upp úr, þ.e.a.s. sýningin í Frankfurt og Tókýó. Á næsta ári verða m.a.
Meira
Menn ráku upp stór augu þegar átta sérútbúnir íslenskir fjallajeppar birtust á hraðbrautum Þýskalands. Þarna voru á ferð félagar í Sérsveitinni. Guðjón Guðmundsson ræddi við Gísla Björnsson um ferðalagið.
Meira
Á Champs Elysées í París eru margir fallegir veitingastaðir. Einn vekur þó meiri athygli bílaáhugamanna en aðrir - þetta er Renault-veitingastaðurinn. Guðjón Guðmundsson fékk sér þar kaffi og skoðaði hugmyndina að baki staðnum og hugmyndabílana sem draga gesti að.
Meira
Norðfirðingar stóðu fyrir hátíðinni Neistaflugi um síðustu helgi. Líkt og í fyrra var hraðbrautarkeppni fyrir torfæruhjól meðal dagskrárliða og fór þar fram magnað mót.
Meira
LESA má út úr Bifreiðatölum mánaðarins sem gefnar eru út af Umferðarstofu að tómstundaáhugi og -iðkun Íslendinga virðist vera að aukast. Í tölunum má sjá að talsverð aukning hefur orðið í innflutningi á tjaldvögnum, fellihýsum, bifhjólum og fjórhjólum.
Meira
EKKERT jafnast á við kaldan drykk á heitum sumardegi. Undir vélarhlífinni á bílnum verður hitinn þó meiri en úti undir beru lofti og það er kælivatnið sem sinnir því hlutverki að kæla vélina.
Meira
BÚAST má við að nokkrir nýir smábílar verði sýndir á bílasýningunni í Frankfurt í næsta mánuði. Fiat sýndi í Genf sl. vor hugmyndabílinn 169 sem nú er staðfest að muni heita Panda og verður sýndur í framleiðslugerð í Frankfurt.
Meira
Nissan er að stækka hlut sinn í Evrópu og það mun fyrirtækið jafnframt sýna glögglega á alþjóðlegu bílasýningunni í Frankfurt í september. Þar sýnir Nissan m.a. Z-sportbílinn, litla dísilvél og nýjan jeppa.
Meira
ÞAÐ er mikið að gerast á markaði fyrir millistóra bíla þessa dagana. Stutt er síðan VW sýndi fyrstu myndir af Golf, einum söluhæsta bíl Evrópu, og nú hefur Opel sent frá sér fyrstu myndir af nýjum Astra sem keppir í sama stærðarflokki.
Meira
Í HARÐNANDI samkeppni var útlit fyrir að Land Rover Freelander myndi eiga erfitt uppdráttar á komandi árum, þrátt fyrir að salan á bílnum hafi gengið vel og bíllinn náð að auka söluna um 58% umfram helsta keppinautinn, Toyota Rav4.
Meira
Ralf Schumacher er ekki á því að við hann sé að sakast vegna árekstursins í upphafi kappakstursins í Hockenheim en vegna hans féllu sex bílar úr leik. Ágúst Ásgeirsson fjallar um dramatískan kappaksturinn í Hockenheim sl. sunnudag.
Meira
Vél: 1.781 rsm, fjórir strokkar, 20 ventlar, forþjappa, millikælir. Afl: 180 hestöfl við 5.500 snúninga á mínútu. Tog: 235 Nm við 1.950- 5.000 sn. á mínútu. Hámarkshraði: 231 km/klst. Hröðun: 8 sekúndur úr kyrrstöðu í 100 km.
Meira
SKODA Octavia er bíll sem lætur lítið yfir sér. Hefur verið nánast óbreyttur frá því hann kom fyrst á markað vorið 1998 en þá strax var eftir honum tekið því þarna var á ferðinni vel smíðaður bíll á hagstæðu verði.
Meira
Með þessum orðum áréttaði ökukennari Ásgeirs Matthíassonar forðum daga hvernig hegða ætti sér í umferðinni, og til hvaða þátta skyldi einkum taka tillit. Og til að muna þetta rétt áttu ökunemarnir að horfa á lófa vinstri handar með útglennta fingur, en þá myndaði bilið á milli fingranna þessa bókstafi.
Meira
VELTA Nutreco, stærsta laxeldisfyrirtækis í heiminum, dróst saman um 104,6 milljónir evra á fyrri helmingi ársins eða 5,7% milli ára. Hagnaður fyrir afskriftir (EBITDA) var 35,1 milljón evra sem er 0,6% aukning frá sama tímabili í fyrra.
Meira
KOLMUNNAVEIÐIN er enn með ágætum og var töluverðu magni landað um verslunarmannahelgina. Eins landaði Sunnuberg NS fullfermi, rúmum 1.300 tonnum, á Vopnafirði í gær og Jón Kjartansson SU landaði í gær tæpum 1.500 tonnum á Eskifirði.
Meira
Veldu dagsetningu
Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.