Greinar mánudaginn 18. ágúst 2003

Forsíða

18. ágúst 2003 | Forsíða | 109 orð

Astmalyf varasöm?

BANDARÍSKIR vísindamenn segja að noti astmasjúklingar of lengi hefðbundin lyf gegn sjúkdómnum geti það valdið því að einkennin vaxi í stað þess að dvína, að sögn BBC . Astmalyf eru oftast af gerðinni albuterol, ventolin eða salbutamol. Meira
18. ágúst 2003 | Forsíða | 154 orð | 1 mynd

Hrefnu-Konni leysir festar

KONRÁÐ Eggertsson hrefnuveiðimaður, gjarnan nefndur Hrefnu-Konni, leysir hér festar við Ísafjarðarhöfn síðdegis í gær þegar bátur hans, Halldór Sigurðsson ÍS-14, lagði af stað til hrefnuveiða í vísindaskyni. Meira
18. ágúst 2003 | Forsíða | 107 orð

Ísland næst-öruggast

MIKLAR líkur eru á öðru tilræði hryðjuverkamanna í Bandaríkjunum í líkingu við árásina 11. september 2001, að því er kemur fram í skýrslu rannsóknastöðvar í London um hryðjuverkahættu í heiminum. Meira
18. ágúst 2003 | Forsíða | 248 orð

Meiri hækkun launa en í ESB

LAUN hérlendis hækkuðu um 5,5% á ársgrundvelli á almennum vinnumarkaði á öðrum fjórðungi ársins að því er kemur fram í tölum Hagstofu Íslands. Laun hækkuðu enn meira í opinbera geiranum eða um 5,9%, umreiknað til árshækkunar. Meira
18. ágúst 2003 | Forsíða | 209 orð | 1 mynd

Vatnsleiðsla í Bagdad sprengd

SPRENGT var stórt gat á eina af aðalæðum vatnsveitunnar í Bagdad í gær og flæddi vatnið um göturnar þar til starfsmönnum veitunnar tókst að loka fyrir vatn til borgarinnar meðan gert var við gatið. Meira

Baksíða

18. ágúst 2003 | Baksíða | 159 orð

Íslensk teiknimynd vinnur til verðlauna

SIGURÐUR Orri Þórhannesson vann til fyrstu verðlauna á kvikmyndahátíðinni Nordic Youth Film Festival í Tromsö fyrir stuttmynd sína "Le Mime" en greint var frá úrslitunum í gærkvöldi. Meira
18. ágúst 2003 | Baksíða | 48 orð | 1 mynd

Ljósadýrð á menningarnótt

Það var mikið sjónarspil þegar flugeldum var skotið á loft í Reykjavík á menningarnótt. Talið er að nærri 100 þúsund manns hafi verið í miðbæ Reykjavíkur og notið menningar og annars þess sem gestum var boðið upp á. Meira
18. ágúst 2003 | Baksíða | 274 orð

Mikil eftirspurn eftir vinnuafli á landsbyggðinni

MIKIL eftirspurn er eftir starfsfólki á Austurlandi og Norðurlandi og voru 354 laus störf um síðustu mánaðamót í þessum landsfjórðungum, en til samanburðar má nefna að 90 laus störf voru á höfuðborgarsvæðinu. Meira
18. ágúst 2003 | Baksíða | 198 orð | 1 mynd

Pysjan sein af stað í Vestmanneyjum

LÍTIÐ sem ekkert hefur sést af lundapysju í Vestmannaeyjabæ það sem af er sumri. Þetta er óvenjulegt því venjulega byrja pysjur að fljúga að ljósum bæjarins fyrstu vikuna í ágúst. Óskar J. Meira
18. ágúst 2003 | Baksíða | 228 orð

Svefnrými fyrir 800 manns í búðum Impregilo

ÍTALSKA verktakafyrirtækið Impregilo hefur afhent Landsvirkjun nýja og tímasetta aðgerðaáætlun um uppbyggingu vinnubúða á framkvæmdasvæði Kárahnjúkavirkjunar. Meira
18. ágúst 2003 | Baksíða | 72 orð | 1 mynd

Unglingarnir urðu Evrópumeistarar

ÍSLENSKA unglingalandsliðið í handknattleik, skipað leikmönnum 18 ára og yngri, varð í gær Evrópumeistari þegar liðið lagði Þjóðverja 27:23 í úrslitaleik í Slóvakíu. Á laugardaginn voru Svíar lagðir með einu marki eftir framlengingu í æsispennandi leik. Meira

Fréttir

18. ágúst 2003 | Miðopna | 879 orð | 1 mynd

Að spyrja réttu spurninganna

Heimsókn Franz Fischlers, fulltrúa í framkvæmdastjórn Evrópusambandsins, hingað til lands í síðustu viku hefur orðið nokkuð umfjöllunarefni fjölmiðla í vikunni. Meira
18. ágúst 2003 | Erlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Bændur verjast Skínandi stíg

Stjórnvöld í Perú hafa nú ákveðið að afhenda mörg þúsund smábændum vopn til þess að þeir geti varið sig fyrir árásum af hálfu hryðjuverkamanna Skínandi stígs, maóistasamtaka sem árum saman börðust gegn stjórnarhernum. Meira
18. ágúst 2003 | Miðopna | 845 orð

ESB-aðild strandar á sjávarútvegsmálum

Margvísleg rök hníga gegn aðild Íslands að Evrópusambandinu. Meira
18. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 41 orð | 1 mynd

Fjara undir jökli

ÁSA Georgsdóttir í Miðhúsum í Breiðuvík hefur mörgum sagt til vegar út á einhverja fegurstu fjöru þessa lands. Fjöru Björns Breiðvíkingakappa Ásbrandssonar, frá Kambi. Þess sem meiri vinur var húsfreyjunnar að Fróðá en goðans að Helgafelli, bróður... Meira
18. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 135 orð | 1 mynd

Fjöldi Harley-hjóla á Siglufirði

SAUTJÁN Harley Davidson-hjólum var ekið um Siglufjarðarbæ í heimsókn Harley-klúbbsins þangað sem nú er orðinn árviss atburður. Meira
18. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 129 orð | 2 myndir

Fjölmenni á flugsýningu

MIKILL mannfjöldi var saman kominn til að fylgjast með sýningaratriðum á flughátíðinni á Reykjavíkurflugvelli síðdegis á laugardaginn. Meira
18. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 569 orð | 1 mynd

Fjölmiðlar og stjórnmálamenn of fljótir að dæma

"FJÖLMIÐLUN og stjórnmál nútímans eru hörð og óvægin. Menn eru dæmdir í umræðunni löngu áður en mál þeirra fá eðlilega umfjöllun stofnana samfélagsins. Bæði fjölmiðlar og stjórnmálamenn verða að gæta hófs í ummælum sínum um álitaefni og viðkvæm mál. Meira
18. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 421 orð | 1 mynd

Fyrirlestur um samspil valds og laga í alþjóðastjórnmálum

Dr. Hans Köchler prófessor í heimspeki og deildarforseti heimspekideildar Innsbruck-háskóla í Austurríki heldur opinn fyrirlestur á morgun, 19. ágúst, kl. 12.05-13. Meira
18. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 842 orð | 1 mynd

Glíman er guðfræði á Netinu

Kristinn Ólason er fæddur á Selfossi árið 1965 en uppalinn í Reykjavík. Hann lauk stúdentsprófi frá MS 1985, guðfræðiprófi frá HÍ haustið 1992 og BA-prófi í klassískum fræðum við HÍ í febrúar 1996. Meira
18. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 224 orð | 2 myndir

Góðir Danskir dagar í Hólminum um helgina

DANSKIR dagar, bæjarhátíð Hólmara, voru haldnir í Stykkishólmi í ellefta skipti um helgina. Hátíðin gekk mjög vel og eru aðstandendur hennar mjög ánægðir með hvað hún tókst vel í alla staði. Meira
18. ágúst 2003 | Miðopna | 1015 orð

Herra Fischler sagði það!

Frans Fischler, framkvæmdastjóri sjávarútvegsmála ESB, var hér á landi fyrir nokkru og opnaði m.a. Miðstöð Evrópuupplýsinga við Háskólann í Reykjavík. Í erindi sem Fischler flutti var m.a. Meira
18. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 493 orð | 1 mynd

Hrefnuveiðibátar héldu til veiða í gær

ÞRÍR bátar lögðu af stað í gær til hrefnuveiða í vísindaskyni. Meira
18. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 138 orð

Hrókurinn sigrar á Norðurlandamóti

SKÁKFÉLAGIÐ Hrókurinn vann öruggan sigur á Norðurlandamóti skákfélaga sem haldið var um helgina. Hrókurinn hlaut 22 vinninga og var 2½ vinningi fyrir ofan Taflfélagið Helli sem hafnaði í 2. sæti. Í þriðja sæti urðu sænsku meistararnir. Meira
18. ágúst 2003 | Erlendar fréttir | 236 orð

Hugtakið kapítalismi bannað í Kína

UNGUR kínverskur viðskiptafræðingur, sem vill fá að gera út á vaxandi útbreiðslu markaðshyggju í heimalandi sínu, hefur ákveðið að lögsækja stjórnvöld í Shanghai sem meinuðu honum að skrá fyrirtæki undir nafni sem inniheldur orð sem áður mátti ekki nefna... Meira
18. ágúst 2003 | Erlendar fréttir | 89 orð

Kröfðust þagnar um kynlífsbrot

BANDARÍSKUR lögmaður fólks sem sætti kynferðislegu ofbeldi af hálfu kaþólskra presta, Daniel Shea, hefur afhent yfirvöldum afrit af fyrirmælum til biskupa frá Páfagarði árið 1962 þar sem þess er krafist að mál af þessu tagi séu meðhöndluð með algerri... Meira
18. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 45 orð

LEIÐRÉTT

Kristján 10. en ekki Kristján 9. Í grein eftir Pétur Pétursson, fyrrverandi þul, í Morgunblaðinu í gær eru meinlegar prentvillur á tveimur stöðum. Í texta og myndatexta er talað um Kristján 9. Danakonung, en þar átti að standa Kristján 10. Meira
18. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 361 orð

Leki ólíklegur í göngum Spalar

EKKI eru taldar miklar líkur á leka í jarðgöngunum undir Hvalfjörð svipuðum þeim sem varð í göngum undir Oslóarfjörð um helgina. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Speli. Meira
18. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Lét ekki fötlunina stöðva sig

Það eru ekki allir sem hafa þann líkamlega styrk sem þarf til að geta hlaupið í Reykjavíkurmaraþoni. Það þarf hins vegar ekki endilega að verða til þess að menn taki ekki þátt ef vilji og andlegur styrkur er fyrir hendi. Meira
18. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 321 orð | 1 mynd

Ljúfara yfirbragð á hátíðinni í ár en í fyrra

MUN friðsamari bragur var á menningarnótt í ár heldur en í fyrra þótt þátttakendafjöldinn hafi að líkindum verið meiri nú. Geir Jón Þórisson, yfirlögregluþjónn í Reykjavík, telur að um eitt hundrað þúsund manns hafi verið í bænum þegar mest var. Meira
18. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Margir baða sig við Bjarnarflag

FYRIRHUGUÐ er bygging heilsulóns við affall borholu í Bjarnarflagi nærri Mývatni. Núverandi lón er nokkuð hættulegt ferðamönnum, þar sem í það streymir mjög heitt vatn, og sömuleiðis má þar finna sjóðandi heitan leir. Meira
18. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 90 orð

Mikill áhugi á snjómokstri

VERKTAKAR sýndu tveimur útboðum Vegagerðarinnar vegna snjómoksturs nokkurn áhuga er tilboð voru opnuð nýlega. Sex tilboð bárust í mokstur og hálkuvörn á Holtavörðuheiði næstu fimm árin og þrír vildu moka snjó í Hvalfirði. Dýjadalur ehf. Meira
18. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 88 orð

Mikill áhugi erlendra fjölmiðla

ERLENDIR fjölmiðlar sýna margir hverjir hrefnuveiðum Íslendinga töluverðan áhuga. Umfjöllun um veiðarnar var að finna í gær á vefsíðum margra af stærstu fréttastofum heims, s.s. Meira
18. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 235 orð | 1 mynd

Nýr golfvöllur opnaður á Hellishólum í Fljótshlíð

SÍÐASTLIÐINN laugardag var nýr níu holu golfvöllur opnaður í landi Hellishóla í Fljótshlíð með teighöggi Sveinbjörns Jónssonar. Meira
18. ágúst 2003 | Erlendar fréttir | 169 orð | 1 mynd

Orsök bilunar í Ohio?

SPENCER Abraham, ráðherra orkumála í Bandaríkjunum, hét því í gær að gangskör yrði gerð að því að finna orsök rafmagnsbilunarinnar í liðinni viku. Meira
18. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 958 orð | 2 myndir

Óvenjuleg en ódýr leið til að ferðast

Samtökin Veraldarvinir bjóða fólki frá ýmsum löndum að koma til Íslands og starfa í sjálfboðavinnu við mikilvæg umhverfisverkefni. Svavar Knútur Kristinsson kynnti sér starf veraldarvina og ólíkan uppruna þeirra sem starfa við sjálfboðaliðastörf. Meira
18. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 272 orð

"...eða allar rásir uppteknar"

VEGNA mikils álags á farsímakerfi Símans GSM og Og Vodafone reyndist notendum erfitt að ná sambandi við endurvarpsstöðvar á menningarnótt. Bæði félögin höfðu gert þónokkrar ráðstafanir til þess að draga úr vandamálinu. Meira
18. ágúst 2003 | Erlendar fréttir | 333 orð | 1 mynd

Samið um neyðaraðstoð

FULLTRÚAR stjórnvalda og hópa uppreisnarmanna í Líberíu náðu í gær samkomulagi þar sem kveðið er á um fullan og öruggan aðgang liðsmanna alþjóðlegra hjálparsamtaka að landinu. Meira
18. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 210 orð | 2 myndir

Sjö ára með 12 punda maríulax

ANTONÍA litla Sigurðardóttir er nýinnvígður laxveiðimaður þótt ung sé að árum, aðeins sjö ára, en hún hóf laxveiðiferil sinn á óvæntan og magnaðan hátt í Eyjafjarðará fyrir nokkrum dögum. Meira
18. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 83 orð

Sumarbústaður gjörónýtur eftir bruna

SUMARBÚSTAÐUR á Vatnsleysuströnd brann til kaldra kola aðfaranótt sunnudags. Slökkviliðinu í Reykjanesbæ barst tilkynning um að eldur væri í húsinu kl. 23.05 og þegar komið var á staðinn skíðlogaði í bústaðnum. Meira
18. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 158 orð | 1 mynd

Söfnuðu til styrktar hjartveikum börnum

ÞRJÁR ungar stúlkur afhentu nýlega Neistanum, styrktarfélagi hjartveikra barna, 18.155 kr. sem þær söfnuðu með því að halda flóamarkað. Stúlkurnar voru yfir sig ánægðar vegna þeirra viðbragða sem þær fengu. Meira
18. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 1300 orð | 3 myndir

Útfærslur og tækni stefna í fullkomnun

Stefnur og straumar eru eitthvað sem mikið er spáð í að loknum heimsmeistaramótum og nú er það spurningin hvort greina hafi mátt eitthvað nýtt og þá einnig hvert stefnir í reiðmennskunni. Valdimar Kristinsson kannaði hug nokkurra valinkunnra manna. Meira
18. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 473 orð | 1 mynd

Varðskipin hafa tvívegis tekið skip Grænfriðunga

RAINBOW Warrior, flaggskip umhverfisverndarsamtaka Grænfriðunga, er væntanlegt til Íslands síðar í mánuðinum vegna hrefnuveiða Íslendinga í vísindaskyni. Meira
18. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 269 orð | 1 mynd

Verkalýðsfélag Borgarness byggir nýtt húsnæði

FYRSTA skóflustungan að nýju húsi Verkalýðsfélags Borgarness var tekin í liðinni viku. Húsið á að rísa við Sæunnargötu 2a á svokölluðu "Sýslumannstúni" og var það Sveinn G. Meira
18. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 295 orð | 3 myndir

Versta veðrið á Íslandi

STEVE Holland, einn þekktasti stjórnandi flugvélalíkana í heiminum, sem dvalist hefur hér á landi undanfarna daga, segir að veðrið á Íslandi sé með því versta sem hann hafi kynnst. Meira
18. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 94 orð

VG gagnrýnir framgöngu verktaka

FUNDUR flokksráðs Vinstrihreyfingarinnar samþykkti ályktun þar sem lýst er vanþóknun á framgöngu þeirra verktakafyrirtækja á vegum Landsvirkjunar á Kárahnjúkasvæðinu sem víkja frá íslenskum lögum, reglum og samningum í samskiptum við starfsmenn. Meira
18. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 353 orð

Viðræður við sveitarfélögin á döfinni

SAMBAND íslenskra sveitarfélaga hefur látið gera úttekt á því hvaða áhrif einkahlutafélagavæðing hefur haft á fjárhag sveitarfélaganna og telur að sveitarfélögin hafi orðið af allt að 1,2 milljörðum í tekjur vegna breytingar á einkarekstri í... Meira
18. ágúst 2003 | Erlendar fréttir | 342 orð | 2 myndir

Vill að Schwarzenegger hækki skatta

NÚ er ljóst að 135 munu bjóða sig fram til embættis ríkisstjóra Kaliforníu í kosningunum í október. 247 sóttust eftir að verða frambjóðendur en 112 var hafnað vegna ófullnægjandi framboðsgagna. Meira
18. ágúst 2003 | Miðopna | 387 orð

Það er hægt að finna leiðir

MORGUNBLAÐIÐ slær því föstu í forystugrein þriðjudaginn 12. ágúst að aðild að Evrópusambandinu sé óhugsandi nema ESB samþykki að fiskveiðilögsagan sé einkamál Íslendinga. Meira
18. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 45 orð | 1 mynd

Þokubræluþunglyndinu léttir

Blessaður karlinn hann Þormóður var að farast úr þunglyndi ekki alls fyrir löngu vegna eilífrar þokubrælu. Nú er öldin önnur og allt þunglyndi fokið út í veður og vind. Hann brosir sínu blíðasta og leikur við hvurn sinn fingur í 22 stiga hita á... Meira

Ritstjórnargreinar

18. ágúst 2003 | Staksteinar | 380 orð

- Er heitt vatn munaðarvara?

Kristján Jónsson fjallar um verðhækkun Orkuveitu Reykjavíkur á Frelsi.is. Meira
18. ágúst 2003 | Leiðarar | 334 orð

Hvalveiðar og fjölmiðlar

Þrír hrefnuveiðibátar hófu í gær hvalveiðar í vísindaskyni, eftir fjórtán ára hlé. Erlendir fjölmiðlar sýndu upphafi veiðanna verulegan áhuga. Ýmsir helztu fjölmiðlar og fréttastofur heims sögðu frá því er hvalbátarnir lögðu úr höfn, t.d. Meira
18. ágúst 2003 | Leiðarar | 433 orð

Kjarabarátta námsmanna

Í Morgunblaðinu í gær kom fram að Stúdentaráð Háskóla Íslands hyggst láta gera nýja neyzlukönnun meðal námsmanna til að fá fram heildstæða og raunverulega mynd af högum stúdenta. Meira
18. ágúst 2003 | Leiðarar | 164 orð

Menningarnótt

Menningarnótt í Reykjavík tókst með ágætum að þessu sinni. Talið er að um 100.000 manns hafi safnazt saman í miðborginni í fyrrakvöld til að fylgjast með um 200 listviðburðum. Meira

Menning

18. ágúst 2003 | Fólk í fréttum | 107 orð | 3 myndir

Fjölbreytt tónlist

MIKIÐ var um tónlistaruppákomur á Mærudögum, sem haldnir voru á Húsavík á dögunum. Mærudagarnir, sem eru fjölskylduhátíð Húsvíkinga, fóru að mestu fram á hafnarsvæðinu í blíðskaparveðri. Meira
18. ágúst 2003 | Fólk í fréttum | 262 orð | 1 mynd

Flugvél verður til

SJÓNVARPIÐ sýnir í kvöld þáttinn Með vængi í farteskinu eftir Einar Rafnsson. Í þættinum er fylgst með þeim Arngrími Jóhannssyni og Einari Páli Einarssyni og hvernig þeir gera upp gamla Piper Cub-flugvél og smíða nýja tveggja sæta Pitch Special. Meira
18. ágúst 2003 | Fólk í fréttum | 533 orð | 3 myndir

HÚN Björk okkar Guðmundsdóttir olli áheyrendum...

HÚN Björk okkar Guðmundsdóttir olli áheyrendum sínum vonbrigðum á tónleikum í Seattle á dögunum þegar hún fór skjótt af sviði og flutti ekki aukalag þó hún væri klöppuð vandlega upp. Meira
18. ágúst 2003 | Fólk í fréttum | 216 orð | 1 mynd

Í nafni föðurins

Bandaríkin 2002. Skífan. VHS (110 mín.) Bönnuð innan 16 ára. Leikstjóri: Kurt Wimmer. Aðalleikendur: Christian Bale, Emily Watson, Taye Diggs, Sean Bean, William Fichtner. Meira
18. ágúst 2003 | Fólk í fréttum | 179 orð | 1 mynd

Lífs eða liðinn?

Bandaríkin, Kanada 2001. Myndform. VHS (90 mín.) Bönnuð innan 12 ára. Leikstjóri: Robert Markowitz. Aðalleikendur: Christine Lahti, Campbell Scott, John Heard, Kirsty Mitchell. Meira
18. ágúst 2003 | Fólk í fréttum | 201 orð | 12 myndir

Menningarnótt

ÞAÐ mátti vart þverfóta fyrir menningu í miðbæ Reykjavíkur á laugardag, svo mikið var framboðið af allskyns list og skemmtan allt frá miðjum degi fram á nótt. Hátíðin var formlega sett kl. Meira
18. ágúst 2003 | Fólk í fréttum | 258 orð | 1 mynd

Neðansjávarhrollur

Bandaríkin 2002. Skífan. VHS (106 mín.) Bönnuð yngri en 16 ára. Leikstjóri: David Twohy. Aðalleikendur: Matt Davis, Bruce Greenwood, Olivia Williams, Holt McCallany. Meira
18. ágúst 2003 | Fólk í fréttum | 325 orð | 2 myndir

...ráðagóðum rannsóknarlöggum

LAW & Order- þættirnir hafa gengið við miklar vinsældir í röskan áratug og hafa nú sprottið tveir nýir angar úr þáttunum, Law & Order: Special Victims Unit þar sem fylgst er með rannsóknarmönnum á kynferðisbrotadeild og nú síðast Law & Order: Criminal... Meira
18. ágúst 2003 | Tónlist | 357 orð

Samstilltur samleikur

Hlíf Sigurjónsdóttir á fiðlu, Robert La Rue á selló og Adrienne Kim á píanó. Verk eftir Jónas Tómasson, Britten, Shostakovich og Schoenfeld. Þriðjudagurinn 12. ágúst kl. 20.30. Meira
18. ágúst 2003 | Fólk í fréttum | 153 orð | 1 mynd

Sérlega erfiður tengdapabbi

SÍGILT viðfangsefni í gamanmyndum er samband fólks við tengdaforeldra sína. Meira
18. ágúst 2003 | Leiklist | 849 orð | 1 mynd

Stríð og draumar

Höfundar: Vanessa Badham, Haukur Már Helgason, Sigtryggur Magnason, Snæbjörn Brynjarsson og Starri Hauksson. Þýðing einþáttungs Vanessu Badham: Eiríkur Nordal. Leikstjóri: Þorleifur Örn Arnarsson. Höfundur tónlistar: Ólafur Björn Ólafsson. Meira

Umræðan

18. ágúst 2003 | Bréf til blaðsins | 576 orð

Almenn afstaða til varnarliðsmannsins - og...

Almenn afstaða til varnarliðsmannsins - og afbrota hans ÞAÐ voru í sjálfu sér mannleg mistök, að færa varnarliðsmanninn frá Litla-Hrauni á Keflavíkursvæðið. Og það má því telja víst að varnarliðið afhendi ekki manninn til okkar. Meira
18. ágúst 2003 | Bréf til blaðsins | 16 orð | 1 mynd

Brúðkaup.

Brúðkaup. Gefin voru saman í Háteigskirkju 21. júní sl. Eyrún Halla Kristjánsdóttir og Davíð Þór... Meira
18. ágúst 2003 | Aðsent efni | 438 orð | 1 mynd

Friðland hvala

HVALVEIÐAR hafa hlotið mikla athygli almennings síðastliðna áratugi. Mótmæli gegn hvalveiðum Íslendinga hafa verið haldin í Evrópu og í Bandaríkjunum og fólk hvatt til þess að sniðganga íslenskar sjávarafurðir. Meira
18. ágúst 2003 | Aðsent efni | 326 orð | 1 mynd

Heimilislausir í Reykjavík

UMRÆÐUR um fjölda heimilislausra í Reykjavík að undanförnu hafa meðal annars leitt til þess að formaður félagsmálaráðs og heilbrigðisráðherra hafa ákveðið að skipa starfshóp vegna málsins. Meira
18. ágúst 2003 | Bréf til blaðsins | 43 orð | 1 mynd

Laugarneskirkja: Opinn 12 spora fundur í...

Laugarneskirkja: Opinn 12 spora fundur í safnaðarheimilinu kl. 18. Allt fólk velkomið. Vinir í bata. Lágafellskirkja. Bænastund í Lágafellskirkju kl. 20. Þórdís djákni þjónar og tekur við bænarefnum í síma 6918041 alla daga frá kl. 9-16. Meira
18. ágúst 2003 | Bréf til blaðsins | 468 orð

(Markús 2, 27.)

Í dag er mánudagur 18. ágúst, 230. dagur ársins 2003. Orð dagsins: Og hann sagði við þá: Hvíldardagurinn varð til mannsins vegna og eigi maðurinn vegna hvíldardagsins. Meira
18. ágúst 2003 | Bréf til blaðsins | 418 orð

Óhreinu börnin hennar Evu!

MEÐ FULLRI virðingu get ég ekki lengur orða bundist. Við í þessu unaðslega velferðarþjóðfélagi eigum í dag nokkra flokka af óhreinum börnum sem ekki má tala um eða sinna að öðru leyti. Meira
18. ágúst 2003 | Aðsent efni | 750 orð | 1 mynd

Sköllóttar konur hugsa skýrt

ÉG er sérfræðingur í augnabrúnablýöntum! Ekki af því ég sé snyrtifræðingur eða hafi sérstakan áhuga á svona blýöntum, heldur af því að ég hef þurft að nota óvenju marga augnabrúnablýanta undanfarin ár. Meira
18. ágúst 2003 | Aðsent efni | 601 orð | 1 mynd

Stríðum, vinnum vorri þjóð!

ÞÁ ERUM við gömlu, góðu víkingarnir risnir upp á afturfæturna, reiðubúnir að sýna umheiminum hvers við erum megnugir. Í algjöru trássi við vilja alþjóðasamfélagsins ætlum við stoltu sæfarendurnir að hefja hvalveiðar að nýju. Meira
18. ágúst 2003 | Aðsent efni | 797 orð | 1 mynd

Velferð fyrir alla?

ÉG HEF velt því fyrir mér fram og til baka og hvergi fundið umkomulausari hóp fólks í aðstæðum sínum en einhleypa meðlagsgreiðendur á atvinnuleysisbótum. Hlutskipti þessa hóps er með ólíkindum. Börnin eru það dýrmætasta sem við getum eignast í lífinu. Meira
18. ágúst 2003 | Bréf til blaðsins | 361 orð

Þegar ástríður verða Ástríður!

OFT HEF ég lesið pistla eftir Pétur Pétursson þul í blöðum og hafa skrif hans jafnan veitt mér ánægju og fróðleik. Í Mbl. í dag, 14. Meira

Minningargreinar

18. ágúst 2003 | Minningargreinar | 1440 orð | 1 mynd

GUÐLAUG SIGRÍÐUR STEFÁNSDÓTTIR

Guðlaug Sigríður Stefánsdóttir fæddist í Ólafsfirði 5. maí 1947. Hún lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri mánudaginn 11. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Anna Jóhanna Sveinsdóttir, f. 21. febrúar 1919, d. 21. Meira  Kaupa minningabók
18. ágúst 2003 | Minningargreinar | 2193 orð | 1 mynd

JÓNÍNA HÓLMFRÍÐUR HALBLAUB

Jónína Hólmfríður Halblaub fæddist 22. september 1919 í Ytra-Dalsgerði í Eyjafirði. Hún lést 6. ágúst sl. á Landspítalanum í Fossvogi. Foreldrar Jónínu voru Björn Axfjörð, trésmíðameistari á Akureyri, fæddur 3. febrúar 1896, látinn 26. Meira  Kaupa minningabók
18. ágúst 2003 | Minningargreinar | 298 orð | 1 mynd

MARGRÉT SIGRÚN BJARNADÓTTIR

Margrét Sigrún Bjarnadóttir fæddist í Reykjavík 16. ágúst 1927. Hún lést á heimili sínu í Reykjavík 8. ágúst síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Dómkirkjunni 15. ágúst. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

18. ágúst 2003 | Viðskiptafréttir | 169 orð

Hagnaður Sæplasts minnkar

SÆPLAST hf. var rekið með tæplega 22 milljóna króna hagnaði eftir skatta á fyrri helmingi þessa árs, samanborið við 46 milljóna króna hagnað á sama tímabili í fyrra. Meira
18. ágúst 2003 | Viðskiptafréttir | 686 orð | 1 mynd

"Núllfyrirtæki" vaxa en ríkið minnkar

WALTER W. Meira
18. ágúst 2003 | Viðskiptafréttir | 403 orð | 1 mynd

Vanskil við innlánsstofnanir standa í stað

VANSKIL einstaklinga og fyrirtækja við innlánsstofnanir voru svipuð í lok annars ársfjórðungs og í lok þess fyrsta, eða liðlega 27 milljarðar króna. Meira

Fastir þættir

18. ágúst 2003 | Árnað heilla | 62 orð | 1 mynd

60 ÁRA afmæli.

60 ÁRA afmæli. Á morgun þriðjudaginn 19. ágúst verður Jórunn Sörensen kennari sextug. Hún og eiginmaður hennar Þorsteinn Magnússon verkfræðingur verða að heiman á afmælisdaginn. Meira
18. ágúst 2003 | Fastir þættir | 214 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson

Viðureign Suðurnesjamanna (Kristján Örn Kristjánsson) og Norðangarra (Fríamann Stefánsson) í 16 liða úrslitum Bikarkeppninnar var æsispennandi og má segja að þunn slemma Suðurnesjamanna í síðustu lotunni hafi skipt sköpum: Suður gefur. Meira
18. ágúst 2003 | Dagbók | 92 orð

Ég bið að heilsa

Nú andar suðrið sæla vindum þýðum. Á sjónum allar bárur smáar rísa og flykkjast heim að fögru landi ísa, að fósturjarðar minnar strönd og hlíðum. Ó, heilsið öllum heima rómi blíðum um hæð og sund í drottins ást og friði. Meira
18. ágúst 2003 | Fastir þættir | 151 orð | 1 mynd

SKÁK - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

1. e4 c6 2. d4 d5 3. Rc3 dxe4 4. Rxe4 Rd7 5. Rg5 Rgf6 6. Bd3 e6 7. R1f3 Bd6 8. De2 h6 9. Re4 Rxe4 10. Dxe4 Dc7 11. O-O b6 12. Dg4 g5 13. Dh3 Hg8 14. He1 Bf8 15. Df5 Bg7 16. h4 Kf8 17. Dh3 Hh8 18. hxg5 hxg5 19. Dg4 c5 20. Bxg5 cxd4 21. Had1 Bb7. Meira
18. ágúst 2003 | Fastir þættir | 389 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

FÁTT fer meira í taugarnar á Víkverja en nánast ókunnugt fólk sem af einhverjum ástæðum tekur upp á því að kalla hann elskuna sína eða vinuna. Meira
18. ágúst 2003 | Dagbók | 36 orð | 1 mynd

Þessir krakkar á Akureyri héldu flóamarkað...

Þ essir krakkar á Akureyri héldu flóamarkað og tombólu til styrktar Rauða krossinum. Þau söfnuðu 8.518 kr.Efri röð fv. Sigrún Lilja, Alexandra Embla, Rakel og Bjarki Már. Neðri röð fv. Hera Sólrún, Matthías, Heiðsíd Fríða og... Meira

Íþróttir

18. ágúst 2003 | Íþróttir | 662 orð

10 km hlaup Konur 14 ára...

10 km hlaup Konur 14 ára og yngri 49:46:00 Ingibjörg Magnúsdóttir 1989 51:34:00 Elín Inga Bragadóttir 1990 52:17:00 Þórunn Káradóttir 1991 55:08:00 Susanne Würfel 1990 ÞÝS 56:03:00 Heiða B. Meira
18. ágúst 2003 | Íþróttir | 238 orð

281 tók þátt í maraþonhlaupinu

PETER Vail frá Kanada sigraði í maraþonhlaupinu í Reykjavíkurmaraþoni á laugardaginn en í kvennaflokki kom Sonya Anderson frá Bandaríkjunum fyrst í mark. Keppendur voru 3.581 og er þetta næstmesti fjöldi sem tekið hefur þátt í hlaupinu. Meira
18. ágúst 2003 | Íþróttir | 52 orð

Ásgeir markahæstur

ÁSGEIR Örn Hallgrímsson, leikmaður úr Haukum, varð markahæsti leikmaður Evrópukeppninnar í Slóvakíu, skoraði 55 mörk í sjö leikjum. Meira
18. ágúst 2003 | Íþróttir | 379 orð | 1 mynd

* ÁSGEIR Sigurvinsson og Logi Ólafsson...

* ÁSGEIR Sigurvinsson og Logi Ólafsson , landsliðsþjálfarar í knattspyrnu, fylgdust spenntir með viðureign Liverpool og Chelsea í beinni útsendingu í félagsheimili HB í Þórshöfn í gær, þar sem landsliðsfyrirliðinn, Eiður Smári Guðjohnsen , var í... Meira
18. ágúst 2003 | Íþróttir | 11 orð | 1 mynd

Ásgeir Örn Hallgrímsson, markahæsti maður mótsins...

Ásgeir Örn Hallgrímsson, markahæsti maður mótsins og besta örvhenta skytta... Meira
18. ágúst 2003 | Íþróttir | 191 orð

Bjartsýni ríkir um Lárus Orra

BJARTSÝNI ríkir í herbúðum íslenska landsliðsins í knattspyrnu um að Lárus Orri Sigurðsson geti leikið með liðinu gegn Færeyingum í undankeppni EM í Þórshöfn á miðvikudaginn. Lárus gat ekki leikið með WBA í ensku 1. Meira
18. ágúst 2003 | Íþróttir | 235 orð

Einsdæmi að sitja á botninum með 14 stig

VALUR og Fram sitja í fallsætum úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu þegar fjórum umferðum er ólokið, Valur með 16 stig og Fram með 14. Meira
18. ágúst 2003 | Íþróttir | 559 orð | 4 myndir

Eitt mark stöðvar ekki Valsstúlkur

ÞAÐ þurfti meira en mark ÍBV á fimmtu mínútu til að slá Valsstúlkur útaf laginu á Laugardalsvelli í gærdag - fimm mínútum síðar jafnaði Valur. Það var meira en Eyjastúlkur réðu við því Valsstúlkur náðu undirtökunum, bættu við tveimur mörkum og urðu sannfærandi bikarmeistarar í 3:1 sigri. Það er í níunda sinn eftir 14 tilraunir sem Valur hampar bikarnum en í fyrsta sinn sem Eyjastúlkur spreyta sig í úrslitaleik og það hafði jafnvel einhver áhrif þó innan raða ÍBV séu þrautreyndir leikmenn. Meira
18. ágúst 2003 | Íþróttir | 138 orð

Endalaus barátta til síðasta leiks

"ÞAÐ loðir enn við okkur að eftir góðan sigur kemur svona leikur í kjölfarið. Við hefðum haldið þriðja sætinu með sigri en það var aldeilis ekki niðurstaðan og þar með er þetta ennþá allt í járnum hjá okkur. Meira
18. ágúst 2003 | Íþróttir | 588 orð

England Úrvalsdeild: Birmingham - Tottenham 1:0...

England Úrvalsdeild: Birmingham - Tottenham 1:0 David Dunn 34. (víti) - 29.358. Portsmouth - Aston Villa 2:1 Teddy Sheringham 41., Patrik Berger 62. - Gareth Barry 82. (víti). Rautt spjald : Gareth Barry (Villa) 86. - 20.101. Meira
18. ágúst 2003 | Íþróttir | 266 orð

Erla spjarar sig í sænsku úrvalsdeildinni

ERLA Steinunn Arnardóttir, tvítug íslensk knattspyrnukona, hefur vakið nokkra athygli fyrir frammistöðu sína í sænsku úrvalsdeildinni í sumar. Meira
18. ágúst 2003 | Íþróttir | 730 orð | 1 mynd

Er tími Framara að renna upp?

SUMRI er farið að halla og þótt fullsnemmt sé að tala um að fyrsta haustlægðin sé komin eru einkenni þessarar árstíðar farin að sjást á Frömurum. Á þeim bænum er það ekki talið neikvætt, heldur þvert á móti. Meira
18. ágúst 2003 | Íþróttir | 32 orð

Evrópumeistarar í handknattleik

Íslenska landsliðið í handknattleik, 18 ára og yngri, varð Evrópumeistari í gær þegar það lagði Þjóðverja 27:23 í úrslitaleik í Slóvakíu. Á laugardaginn vann Ísland lið Svía 34:33 í æsispennandi framlengdum... Meira
18. ágúst 2003 | Íþróttir | 99 orð | 1 mynd

Evrópumót piltalandsliða Leikið um gullið í...

Evrópumót piltalandsliða Leikið um gullið í Slóvakíu: Ísland - Þýskaland 27:23 Mörk Íslands: Einar Ingi Hrafnsson 7, Ásgeir Örn Hallgrímsson 6, Arnór Atlason 4, Hrafn Ingvarsson 4, Árni Þór Sigtryggsson 3, Árni Björn Þórarinsson 2, Andri Stefan 1. Meira
18. ágúst 2003 | Íþróttir | 159 orð

Ferguson ánægður með landsliðsframann

CRISTIANO Ronaldo, strákurinn sem sló svo eftirminnilega í gegn með Manchester United gegn Bolton á laugardaginn, er í landsliðshópi Portúgals í fyrsta skipti, fyrir vináttuleik gegn Kasakstan sem fram fer á miðvikudagskvöldið. Meira
18. ágúst 2003 | Íþróttir | 224 orð

Fram 2:1 ÍBV Leikskipulag: 3-5-2 Landsbankadeildin,...

Fram 2:1 ÍBV Leikskipulag: 3-5-2 Landsbankadeildin, 14. umferð Laugardalsvöllur Laugardaginn 16. Meira
18. ágúst 2003 | Íþróttir | 125 orð

Geir flutti listaverk til Færeyja

GEIR Þorsteinsson, framkvæmdastjóri Knattspyrnusambands Íslands, (KSÍ), flutti með sér málverk til Færeyja, þegar landsliðið hélt þangað í gær og gætti hann þess sem sjáaldurs auga síns alla ferðina þangað til komið var inn á Hotel Föroyar, þar sem... Meira
18. ágúst 2003 | Íþróttir | 180 orð | 1 mynd

Getur tryggt sér gullstangir fyrir 80 millj. kr.

ÓLYMPÍU- og heimsmeistarinn í 800 m hlaupi kvenna, Maria Mutola frá Mosambik, á nú góðan möguleika á að tryggja sér ein gullpott Alþjóðafrjálsíþróttasambandsins. Meira
18. ágúst 2003 | Íþróttir | 230 orð

Grindavík 1:3 FH Leikskipulag: 4-4-2 Landsbankadeildin,...

Grindavík 1:3 FH Leikskipulag: 4-4-2 Landsbankadeildin, 14. umferð Grindavíkurvöllur Sunnudaginn 17. ágúst 2003. Aðstæður: Mjög góðar, sólskin og 16°C hiti. Smávindur í fyrri hálfleik en annars logn. Góður völlur. Meira
18. ágúst 2003 | Íþróttir | 113 orð

Guðjón óhress með varnarleikinn

GUÐJÓN Þórðarson, knattspyrnustjóri Barnsley, sagði að varnarleikurinn væri höfuðverkurinn hjá sínu liði eftir að það gerði jafntefli, 2:2, við Bournemouth á útivelli í ensku 2. deildinni á laugardaginn. Meira
18. ágúst 2003 | Íþróttir | 183 orð | 1 mynd

* GUÐMUNDUR Þ.

* GUÐMUNDUR Þ. Guðmundsson, landsliðsþjálfari í handknattleik karla, skellti sér til Slóvakíu á föstudaginn til að fygljast með lokaleikjum unglingalandsliðs Íslands á EM í handknattleik, gegn Svíum á laugardag og úrslitaleikinn við Þjóðverja í gær.. Meira
18. ágúst 2003 | Íþróttir | 149 orð

Hálfmaraþon Konur 16 til 39 ára...

Hálfmaraþon Konur 16 til 39 ára 01:20:28 Martha Ernstsdóttir 1964 01:22:48 Steph Cook 1972 BRE 01:27:06 Rannveig Oddsdóttir 1973 01:32:33 Bára Agnes Ketilsdóttir 1968 01:34:27 Margrét Elíasdóttir 1970 01:39:22 Ingibjörg Kjartansdóttir 1964 01:42:00... Meira
18. ágúst 2003 | Íþróttir | 162 orð | 1 mynd

Heiðar kominn á miðjuna hjá Watford

HEIÐAR Helguson, landsliðsmaður í knattspyrnu, er kominn í nýja stöðu hjá Watford, sem miðjumaður. Ray Lewington, knattspyrnustjóri Watford, tefldi honum fram í þeirri stöðu í deildabikarleik gegn Bournemouth sl. Meira
18. ágúst 2003 | Íþróttir | 7 orð

í kvöld

Efsta deild karla, Landsbankadeild: Fylkisvöllur: Fylkir - Þróttur 19. Meira
18. ágúst 2003 | Íþróttir | 189 orð

Jóhannes Karl kominn aftur til Real Betis

JÓHANNES Karl Guðjónsson, landsliðsmaður í knattspyrnu, er kominn aftur til Real Betis á Spáni eftir að hafa æft með Dortmund í Þýskalandi að undanförnu. Meira
18. ágúst 2003 | Íþróttir | 188 orð

Jöfnunarmarkið sló okkur út af laginu

"VIÐ ætluðum að byrja af krafti með því að sækja á Valsstúlkur og gefa engan frið," sagði Heimir Hallgrímsson þjálfari Eyjastúlkna eftir leikinn. Meira
18. ágúst 2003 | Íþróttir | 235 orð

KA 2:3 ÍA Leikskipulag: 4-5-1 Landsbankadeildin,...

KA 2:3 ÍA Leikskipulag: 4-5-1 Landsbankadeildin, 14. umferð Akureyrarvöllur Sunnudaginn 17. ágúst 2003. Aðstæður: 15ºC hiti, norðan andvari. Þurr og glæsilegur völlur. Áhorfendur: 700 Dómari: Eyjólfur Ólafsson, Víkingur R., 3 Aðstoðardómarar: Kristján T. Meira
18. ágúst 2003 | Íþróttir | 312 orð

Karlar 16 til 39 ára 01:11:36...

Karlar 16 til 39 ára 01:11:36 Nick Altmann 1972 BRE 01:11:46 Andrew Weir 1967 BRE 01:14:53 Falco Gualtiero 1967 ÍTA 01:15:10 Alex Gaskell 1969 BRE 01:15:23 Magnus Hellström 1975 FIN 01:19:29 Michael Schuerig 1970 ÞÝS 01:21:53 Jakob Einar Jakobsson 1983... Meira
18. ágúst 2003 | Íþróttir | 411 orð

Karlar 40 til 49 ára 01:10:06...

Karlar 40 til 49 ára 01:10:06 Peter Nzimbi 1961 KEN 01:16:14 Steinar Jens Friðgeirsson 1957 01:19:17 Judn Ontonio Cendon 1958 SPÁ 01:20:51 Jakob Þorsteinsson 1963 01:22:57 Örn Gunnarsson 1961 01:24:56 Gauti Höskuldsson 1961 01:25:01 Ívar Auðunn Adolfsson... Meira
18. ágúst 2003 | Íþróttir | 602 orð

Karlar 40 til 49 ára 35:09:00...

Karlar 40 til 49 ára 35:09:00 Jóhann Ingibergsson 1960 35:16:00 Daníel S. Meira
18. ágúst 2003 | Íþróttir | 18 orð | 1 mynd

Keppendur voru ánægðir þegar þeir komu...

Keppendur voru ánægðir þegar þeir komu í mark, sama hvort það var í skemmtiskokkinu eða í fullu... Meira
18. ágúst 2003 | Íþróttir | 176 orð

Konur 40 til 49 ára 01:41:16...

Konur 40 til 49 ára 01:41:16 Huld Konráðsdóttir 1963 01:43:50 Katrín Þórarinsdóttir 1958 01:45:28 Rósa Þorsteinsdóttir 1954 01:46:33 Hafrún Friðriksdóttir 1961 01:46:52 Rósa Friðriksdóttir 1957 01:46:58 Pam Derolf 1959 BAN 01:47:45 Erla Sólveig... Meira
18. ágúst 2003 | Íþróttir | 778 orð

Konur 60 ára og eldri 57:10:00...

Konur 60 ára og eldri 57:10:00 Ágústa G. Meira
18. ágúst 2003 | Íþróttir | 328 orð

Kærkomið að ná að sigra KA

GUNNLAUGUR Jónsson, fyrirliði Skagamanna, var sáttur við úrslitin gegn KA og stigin þrjú. "Það er orðið ansi langt síðan við unnum KA og þetta var kærkominn sigur. Það var náttúrulega mjög sætt að ná að vinna eftir að hafa lent 2-0 undir. Meira
18. ágúst 2003 | Íþróttir | 241 orð

Leverkusen eitt liða með fullt hús

LEVERKUSEN er eina liðið í þýsku deildinni sem er með fullt hús stiga eftir fyrstu þrjár umferðirnar, en liðið lagði Hannover sannfærandi um helgina, 4:0, en Hannover gerði 3:3 jafntefli á dögunum við meistara Bayern München. Meira
18. ágúst 2003 | Íþróttir | 129 orð

Logi kominn til liðs við Giessen

LOGI Gunnarsson körfuknattleiksmaður úr Njarðvík samdi um helgina við þýska úrvalsdeildarliðið Giessen 46ers. "Ég samdi til tveggja ára og er mjög ánægður með þetta. Ég hafnaði tilboði frá Ulm þar sem ég spilaði í fyrra og einnig frönsku liði. Meira
18. ágúst 2003 | Íþróttir | 232 orð

Lyn komið í alvarlega fallhættu

ENN syrtir í álinn hjá Teiti Þórðarsyni og lærisveinum hans í Lyn. Þeir töpuðu fyrir Molde, 0:2, á heimavelli í mikilvægum fallslag í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gær og sitja eftir í þriðja neðsta sætinu. Helgi Sigurðsson og Jóhann B. Meira
18. ágúst 2003 | Íþróttir | 639 orð

Maraþon Konur 18 til 39 ára...

Maraþon Konur 18 til 39 ára 03:04:11 Sonya Anderson 1967 BAN 03:30:27 Lillemor Claesson 1976 SVÍ 03:39:17 Tjasa Burnik 1965 SLÓ 03:39:17 Martine Mientjes 1971 ÞÝS 03:44:18 Claudia Oswald 1972 ÞÝS 03:45:44 Petra Roos 1965 ÞÝS 03:46:10 Laura Powell 1967... Meira
18. ágúst 2003 | Íþróttir | 11 orð | 1 mynd

Martha Ernstsdóttir úr ÍR kom fyrst...

Martha Ernstsdóttir úr ÍR kom fyrst í mark kvenna í... Meira
18. ágúst 2003 | Íþróttir | 148 orð

Meira gaman gegn gömlum félögum

RAKEL Logadóttir mætti fyrrverandi félögum sínum úr ÍBV en hún og Laufey Ólafsdóttir fögnuðu titlinum með félögum sínum í Val, en léku með ÍBV á síðasta leiktímabili. Meira
18. ágúst 2003 | Íþróttir | 87 orð

Níu úrslitaleikir með fjórum félögum

OLGA Færseth, sóknarmaður ÍBV, lék í gær sinn níunda bikarúrslitaleik, með sínu fjórða félagi, og mátti þola ósigur í sjötta skipti. Olga varð bikarmeistari með Breiðabliki 1994 og með KR 1999 og 2002. Meira
18. ágúst 2003 | Íþróttir | 814 orð | 1 mynd

Ný hetja númer 7 á Old Trafford

STUÐNINGSMENN Manchester United eignuðust á laugardaginn nýja hetju í keppnistreyju númer 7. Meira
18. ágúst 2003 | Íþróttir | 14 orð | 1 mynd

Peter Vail frá Kanada skaut öllum...

Peter Vail frá Kanada skaut öllum ref fyrir rass og sigraði í maraþonhlaupi... Meira
18. ágúst 2003 | Íþróttir | 178 orð | 1 mynd

Pétur missir af bikarleik með Stoke

PÉTUR Hafliði Marteinsson, leikmaður Stoke, missir af leik með liðinu í fyrstu umferð ensku deildabikarkeppninnar annað kvöld vegna þess að hann var kallaður inn í íslenska landsliðið í knattspyrnu sem býr sig nú af kappi undir leikinn við Færeyinga í... Meira
18. ágúst 2003 | Íþróttir | 350 orð

"Góð byrjun var ekki nóg"

Michelle Barr, fyrirliði ÍBV, var að vonum vonsvikin með niðurstöðu leiksins. Meira
18. ágúst 2003 | Íþróttir | 540 orð | 2 myndir

"Maður vinnur ekki silfur"

"ÞETTA var algjör snilld og ég held það sé í fínu lagi að óska öllum Íslendingum til hamingju með árangur liðsins," sagði Heimir Ríkharðsson, þjálfari unglingalandsliðsins í handbolta, eftir að liðið lagði Þjóðverja 27:23 í úrslitaleik Evrópukeppninnar og tryggði sér þar með Evrópumeistaratitilinn í Kosice í Slóvakíu í gær. Meira
18. ágúst 2003 | Íþróttir | 538 orð

"Sóknin er besta vörnin"

HELENA Ólafsdóttir þjálfari Vals var lengi að koma orðum að líðan sinni eftir leikinn en sagði loks: "Ég er alveg æðislega ánægð. Mér fannst í raun allt ganga upp eins og við ætluðum. Við ætluðum að loka vel á þær og stöðva þeirra sterku pósta og mér fannst hreyfingin og færslan í vörn okkar mjög góð. Mér fannst Eyjastúlkur ekki skapa sér nein dauðafæri. Þær fengu að vísu mark strax, sem var mikið kjaftshögg, en þá svörum við með þremur mörkum og eftir það var aldrei vafi með sigur." Meira
18. ágúst 2003 | Íþróttir | 131 orð

Ranieri krefst baráttu af sínum mönnum

CLAUDIO Ranieri, knattspyrnustjóri Chelsea, var ekki ánægður með fyrstu 20 mínúturnar í leik sinna manna gegn Liverpool í gær en sagði að þeir hefðu sýnt mikinn styrk og unnið sig inn í leikinn. Meira
18. ágúst 2003 | Íþróttir | 371 orð | 1 mynd

* RUUD van Nistelrooy setti tvö...

* RUUD van Nistelrooy setti tvö met með marki sínu gegn Bolton á laugardaginn. Hann skoraði mark í níunda leik sínum í röð í ensku úrvalsdeildinni, og skoraði jafnframt í ellefta leiknum í röð fyrir Manchester United . Meira
18. ágúst 2003 | Íþróttir | 231 orð | 1 mynd

Rúnar fer væntanlega í úrslitin í fjölþraut

RÚNAR Alexandersson, fimleikamaður úr Gerplu, byrjaði vel á heimsmeistaramótinu í fimleikum sem hófst um helgina í Bandaríkjunum. Rúnar stóð sig mjög vel í fjölþrautinni og allt bendir til að hann komist í úrslit í henni og hugsanlega á bogahesti líka, en nokkrar þjóðir eiga enn eftir að ljúka keppni þannig að þetta liggur ekki endanlega fyrir fyrr en í fyrramálið. Meira
18. ágúst 2003 | Íþróttir | 445 orð | 1 mynd

Sannfærandi sigur FH-inga

FH sigraði Grindavík 3:1 á útivelli í úrvalsdeild karla í gær. Sigur FH-inga var mjög sanngjarn en Hafnfirðingar voru mun betri en Grindvíkingar. FH er komið í þriðja sæti deildarinnar og liðið á góða möguleika á að ná Evrópusæti. Grindavík er í fimmta sæti en Suðurnesjamenn hafa tapað þremur leikjum í röð í deildinni. Meira
18. ágúst 2003 | Íþróttir | 236 orð

Sárt að koma tómhentur heim

"VIÐ byrjuðum vel en svo þegar þær jöfnuðu var eins og það hlypi í okkur eitthvað stress. Það var alltof ódýrt að fá á okkur þrjú mörk í fyrri hálfleik og eftir það komumst við engan vegin inn í leikinn. Meira
18. ágúst 2003 | Íþróttir | 165 orð

Sigfús skoraði ellefu mörk

SIGFÚS Sigurðsson, landsliðsmaður í handknattleik, skoraði ellefu mörk fyrir Magdeburg í úrslitaleik Bundersliga Cup, sem fór fram í Braunschweig um helgina. Það dugði Magdeburg þó ekki til sigurs á Þýskalandsmeisturum Lemgo, sem fögnuðu sigri 43:34. Meira
18. ágúst 2003 | Íþróttir | 513 orð | 1 mynd

Skagamenn stukku upp í fjórða sætið

SKAGAMENN mættu KA á Akureyrarvelli í gær en fyrir leikinn voru bæði lið með 17 stig, rétt fyrir ofan Reykjavíkurliðin Val og Fram sem sitja í fallsætunum. Það voru því æði mikilvæg stig í boði í þessum leik og Skagamenn hirtu þau öll með 3:2 sigri og þeir stukku þar með upp í 4. sæti deildarinnar. KA-menn sitja hins vegar eftir í 8. sæti og við þeim blasir fallbarátta eins og staðan er í dag. Þeir voru afar lánlausir í leiknum og misstu niður tveggja marka forskot. Meira
18. ágúst 2003 | Íþróttir | 10 orð | 1 mynd

Sonja Andresen frá Bandaríkjunum fyrst í...

Sonja Andresen frá Bandaríkjunum fyrst í mark í maraþonhlaupi... Meira
18. ágúst 2003 | Íþróttir | 379 orð

Stefnan er að ná Evrópusætinu

ÁSGEIR Gunnar Ásgeirsson var FH-ingum mikilvægur í gær en hann skoraði tvö mörk fyrir Hafnfirðinga í sigri þeirra í Grindavík. "Við erum komnir í þriðja sætið og nú þýðir ekkert annað en að halda því. Meira
18. ágúst 2003 | Íþróttir | 425 orð | 1 mynd

Stjörnulið Chelsea stóðst fyrsta prófið á Anfield

ALLRA augu voru á milljarðaliði Chelsea þegar það mætti til leiks gegn Liverpool á Anfield í gær í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Meira
18. ágúst 2003 | Íþróttir | 227 orð

Stoke efst en þarf 44 stig í viðbót

STOKE City er í efsta sæti ensku 1. deildarinnar eftir sigur á Wimbledon, 2:1, í annarri umferð deildarinnar á laugardaginn. Varnarmaðurinn Wayne Thomas skoraði sigurmarkið á síðustu mínútu leiksins. Meira
18. ágúst 2003 | Íþróttir | 262 orð

Stórkostlegur árangur

"ÞETTA er auðvitað ekkert nema stórkostlegur árangur hjá jafnfámennri þjóð, það verður að segjast alveg eins og er," sagði Guðmundur Þ. Guðmundsson, landsliðsþjálfari í handknattleik, eftir að hann hafði séð Heimi Ríkharðsson stýra 18 ára landsliði Íslands í frækilegum sigri á Þjóðverjum, 27:23, í gær í Slóvakíu, þar sem strákarnir tryggðu sér Evrópumeistaratitilinn. Meira
18. ágúst 2003 | Íþróttir | 105 orð | 1 mynd

Sveitakeppni kvenna: 1.

Sveitakeppni kvenna: 1. Meira
18. ágúst 2003 | Íþróttir | 74 orð

Tíunda mark Haraldar

HARALDUR Ingólfsson skoraði eitt marka Raufoss sem sigraði Örn-Horten, 4:3, í norsku 1. deildinni í knattspyrnu í gær. Þetta var tíunda mark Haraldar í ár og hann er þriðji markahæsti leikmaður deildarinnar. Meira
18. ágúst 2003 | Íþróttir | 163 orð

Tókst með baráttu og vilja

"ÞETTA eru okkur ótrúlega dýrmæt stig, við urðum að vinna þennan leik og það hefði alls ekki verið nóg fyrir okkur að halda jafnteflinu," sagði Ágúst Gylfason, fyrirliði Fram, við Morgunblaðið eftir sigurinn á ÍBV á laugardaginn. Meira
18. ágúst 2003 | Íþróttir | 210 orð

Trúði því ekki að ég hefði skorað

NÍNA Ósk Kristinsdóttir var hetja Vals en hún skoraði tvö mörk fyrir Val og lagði grunninn að sigri þeirra. Þessi 18 ára gamla stúlka stimplaði sig heldur betur inn í þessum leik en hún er uppalin í Sandgerði en skipti yfir í Val í vetur. Meira
18. ágúst 2003 | Íþróttir | 482 orð | 1 mynd

Valur - ÍBV 3:1 Laugardalsvöllur, Bikarkeppni...

Valur - ÍBV 3:1 Laugardalsvöllur, Bikarkeppni KSÍ, VISA-bikar, úrslitaleikur kvenna, sunnudagur 17. ágúst 2003. Aðstæður: 16 stiga hiti, norðangola, sólskin og völlur góður. Mörk Vals: Nína Ósk Kristinsdóttir 11., 40., Kristín Ýr Bjarnadóttir 43. Meira
18. ágúst 2003 | Íþróttir | 1290 orð | 1 mynd

Við erum komnir til Þórshafnar til að vinna

Ásgeir Sigurvinsson, landsliðsþjálfari í knattspyrnu, segir Ívari Benediktssyni að hann geri kröfu um sigur í leiknum á miðvikudag en að Færeyingar séu sýnd veiði en ekki gefin, allra síst á heimavelli í Þórshöfn. Meira
18. ágúst 2003 | Íþróttir | 425 orð | 1 mynd

Víkingar viku fyrir Þór

SLAKUR fyrri hálfleikur Víkinga reyndist þeim dýrkeyptur er Njarðvík sótti þá heim á laugardaginn. Þeir biðu eftir ókeypis marki eða mörkum en þess í stað skoruðu Njarðvíkingar. Þó Víkingar tækju sig á eftir hlé dugði það ekki nema til 1:1 jafnteflis. Fyrir vikið misstu Víkingar af öðru sæti deildarinnar og þurfa nú að treysta á að Þórsarar misstígi sig en liðin mætast í næsta leik. Meira
18. ágúst 2003 | Íþróttir | 246 orð

Vítaspyrna Arnars varin og Lokeren tapaði

LOKEREN tapaði, 1:0, fyrir Standard Liege í belgísku 1. deildinni í knattspyrnu í gærkvöld og hefur ekki náð að skora mark í tveimur fyrstu umferðunum. Arnar Grétarsson nýtti ekki gullið færi til að bæta úr því, en hann náði ekki að skora úr vítaspyrnu. Meira
18. ágúst 2003 | Íþróttir | 204 orð | 1 mynd

Völler sendir kalda kveðju í hitanum

RUDI Völler, landsliðsþjálfari Þýskalands, sendi Felix Magath, þjálfara Stuttgart, kalda kveðju í hitanum í Þýskalandi, eftir að Magath gagnrýndi landsliðsval Völlers - að hann hefði ekki valið miðherjann hjá Stuttgart, Kevin Kuranyi, í landsliðið sem mætir Ítalíu á miðvikudaginn. "Það angrar mig að Felix hafi fallið í þessa gryfju," sagði Völler í viðtali í Þýskalandi - og var hann ekki yfir sig ánægður með Felix. Meira
18. ágúst 2003 | Íþróttir | 187 orð

Wenger áminnir Thierry Henry

ARSENE Wenger knattspyrnustjóri ætlar að áminna markaskorarann sinn magnaða, Thierry Henry, fyrir það hvernig hann fagnaði marki sínu gegn Everton í ensku úrvalsdeildinni á laugardaginn. Meira
18. ágúst 2003 | Íþróttir | 14 orð | 1 mynd

Það var vel tekið á því...

Það var vel tekið á því í skemmtiskokkinu og hálfmaraþonhlauparar fylgja fast á... Meira
18. ágúst 2003 | Íþróttir | 7 orð | 1 mynd

Þátttakendur voru ekki allir háir í...

Þátttakendur voru ekki allir háir í... Meira
18. ágúst 2003 | Íþróttir | 359 orð | 1 mynd

* ÞÝSKI miðjumaðurinn Michael Ballack verður...

* ÞÝSKI miðjumaðurinn Michael Ballack verður ekki með þýska landsliðinu þegar það mætir því ítalska í vináttuleik á miðvikudaginn. Meira

Fasteignablað

18. ágúst 2003 | Fasteignablað | 43 orð | 1 mynd

Fallegar trétröppur

ÞÆR láta ekki mikið yfir sér þessar trétröppur við útidyr húss á Ísafirði, en þær eru sérlega fallegar og eiga vel við húsið. Til mikillar fyrirmyndar er hve margir huga nú að smekklegum endurbótum á gömlum húsum, bæði hvað viðgerðir snertir og... Meira
18. ágúst 2003 | Fasteignablað | 41 orð | 1 mynd

Falleg flísalögn

Í GÖMLU húsi á Arngerðareyri við Ísafjarðardjúp er afar falleg marmaraflísalögn í gangi. Þarna hefur verið mikill metnaður sem enn sér stað. Meira
18. ágúst 2003 | Fasteignablað | 1122 orð | 6 myndir

Framkvæmdir að hefjast við fyrstu húsin á Landssímalóðinni í Grafarvogi

Landssímalóðin svonefnda í Grafarvogi er án efa eitt eftirsóknarverðasta nýbyggingasvæðið í borginni nú. Magnús Sigurðsson kynnti sér fyrstu húsin þar, en þau munu rísa við Smárarima. Þetta eru timburhús, efnið flutt inn frá Noregi en húsin löguð að íslenzkum aðstæðum. Meira
18. ágúst 2003 | Fasteignablað | 233 orð | 1 mynd

Fyrstu lóðirnar í Norðlingaholti senn byggingarhæfar

Norðlingaholt verður án efa afar eftirsótt hverfi, en þetta nýbyggingasvæði liggur fyrir austan Seláshverfi, í austurjaðri borgarinnar. Meira
18. ágúst 2003 | Fasteignablað | 420 orð | 2 myndir

Fyrstu lóðirnar í Selbrekku auglýstar til umsóknar

Umhverfissvið Austur-Héraðs hefur auglýst íbúðarlóðir í Selbrekku, neðra svæði, á Egilsstöðum, lausar til umsóknar. Selbrekka er mjög áhugavert og spennandi íbúðarsvæði og óhætt að fullyrða að um er að ræða eitt skemmtilegasta íbúðarsvæðið á Austurlandi. Meira
18. ágúst 2003 | Fasteignablað | 60 orð | 1 mynd

Gott að hvíla sig

Í SUMAR hefur oft viðrað afar vel. Margir hafa því verið á göngu í góða veðrinu og stundum er þá gott að setjast niður og hvíla sig svolitla stund. Meira
18. ágúst 2003 | Fasteignablað | 151 orð | 1 mynd

Háberg 34

Reykjavík - Fasteignasalan Gimli er með í einkasölu parhús á Hábergi 34 í Reykjavík. Þetta er steinhús, byggt 1979 og er það á tveimur hæðum og 152 ferm. að stærð. Meira
18. ágúst 2003 | Fasteignablað | 167 orð | 1 mynd

Helgubraut 33

Kópavogur - Fasteignasalan Valhöll er nú með í sölu endaraðhús á tveimur hæðum ásamt kjallara með séríbúð á Helgubraut 33 í Kópavogi. Um er að ræða steinhús, byggt 1985 og er það 288,5 ferm., þar af er innbyggður 24 ferm. bílskúr. Meira
18. ágúst 2003 | Fasteignablað | 154 orð | 1 mynd

Höfðaholt 4

Borgarnes - Fasteignasalan Berg er með til sölu húseignina Höfðaholt 4 í Borgarnesi. Þetta er steinhús, byggt 1981 og alls 209 ferm., þar af er bílskúrinn 37 ferm. Meira
18. ágúst 2003 | Fasteignablað | 621 orð | 1 mynd

Látið ekki glepjast við kaup á heitum potti

SEGJA má að fyrsti nafngreindi pottverjinn á Íslandi hafi verið Snorri Sturluson sem sat í Reykholti, skrifaði bækur, tók þátt í pólitík sinnar aldar og galt fyrir með lífinu. Meira
18. ágúst 2003 | Fasteignablað | 276 orð | 2 myndir

Málverkasýning á fasteignasölu

Á Menningarnótt Reykjavíkur var haldin málverkasýning í gluggum fasteignasölunnar Híbýla. Ingibjörg Þórðardóttir sagði Guðrúnu Guðlaugsdóttur frá sýningunni og tildrögum hennar. Meira
18. ágúst 2003 | Fasteignablað | 296 orð

Nýherji annast uppsetningu á fullkomnum lausnum í hátæknisamfélagi

Nýherji, Eykt og 101 Skuggahverfi hafa undirritað samstarfssamning þess efnis að Nýherji mun sjá um uppsetningu á heildstæðu samskipta- og öryggiskerfi fyrir fyrsta áfanga íbúðaþyrpingar í 101 Skuggahverfi. Meira
18. ágúst 2003 | Fasteignablað | 450 orð | 2 myndir

Nýjar íbúðir við Burknavelli 1 í Hafnarfirði

MIKIL uppbygging á sér nú stað á Völlum í Hafnarfirði. Hverfið liggur ofan við Reykjanesbraut við hliðina á íþróttasvæði Hauka. Meira
18. ágúst 2003 | Fasteignablað | 66 orð | 1 mynd

Rekaviður

REKAVIÐUR var mikið notaður til smíða áður fyrr. Til eru húsgögn úr rekaviði og einnig var viðurinn notaður til húsagerðar, en ekki síst notuðu menn rekavið í girðingarstaura. Frá alda öðli þóttu það mikil hlunnindi ef jarðir áttu hlut í reka. Meira
18. ágúst 2003 | Fasteignablað | 66 orð | 1 mynd

Steinhleðsla

HÉR má sjá dæmi um íslenska steinhleðslu eins og þær gerðust í sveitum þar sem gott grjót var að hafa til þess arna. Hleðslur af þessu tagi standast tímans tönn betur en ýmisleg önnur mannanna verk. Meira
18. ágúst 2003 | Fasteignablað | 409 orð | 1 mynd

Stýrimannastígur 12

Reykjavík - . Fasteignasalan Fold er nú með í einkasölu einbýlishús að Stýrimannastíg 12 í Reykjavík. Þetta er steinhús, byggt 1926 og er það kjallari, tvær hæðir og háaloft. Húsið er alls 238 skráðir ferm., en gólfflötur er stærri. Meira
18. ágúst 2003 | Fasteignablað | 160 orð | 1 mynd

Timburhús við Smárarima

VIÐ Smárarima í Grafarvogi eru að hefjast framkvæmdir við fjórtán timburhús. Þetta verða fyrstu húsin, sem rísa á svonefndri Landssímalóð, en þar á eftir að rísa töluverð byggð. Þarna er að verki byggingafyrirtækið Tveir - X ehf. Meira
18. ágúst 2003 | Fasteignablað | 402 orð

Útreikningar á greiðslumati

Greiðslumatið sýnir hámarksfjármögnunarmöguleika með lánum Íbúðalánasjóðs miðað við eigið fé og greiðslugetu umsækjenda. Forritið gerir ráð fyrir að eignir að viðbættum nýjum lánum s.s. Meira
18. ágúst 2003 | Fasteignablað | 42 orð | 1 mynd

Vatn í görðum

ÞAÐ er mikil prýði að því að hafa vatn í görðum, hvort sem um er að ræða tjarnir, læki eða bara poll sem fólk útbýr sjálft. Setja má gosbrunn í vatnið og/eða hafa brýr yfir það. Hér er umhverfið Grasagarðurinn í... Meira
18. ágúst 2003 | Fasteignablað | 12 orð | 1 mynd

Vegglistaverk

Hér má sjá vegglistaverk nálægt höfninni á Ísafirði sem gleður augu... Meira
18. ágúst 2003 | Fasteignablað | 48 orð | 1 mynd

Vegleg steinlögn

Víða eru til gamlar steinlagðar götur og gangstéttir, en það á ekki við um Ísland. Hér var seint hafist handa við slíkt miðað við það sem gerist í borgum Evrópu og víðar. Meira
18. ágúst 2003 | Fasteignablað | 224 orð | 1 mynd

Vesturbraut 6

Hafnarfjörður - Fasteignasalan Hraunhamar er nú með í einkasölu húseignina Vesturbraut 6 í Hafnarfirði. Þetta er timburhús á steyptum grunni, byggt 1915 og er það 200 ferm. að stærð. Meira
18. ágúst 2003 | Fasteignablað | 36 orð | 1 mynd

Þjóðleg veggskreyting

Stundum fær fólk þá góðu hugmynd að skreyta auða veggi eða girðingar utanhúss með fallegum myndum. Hér er ein slík frá Ísafirði, afar þjóðleg og litskrúðug og til þess fallin að vekja notalegar kenndir hjá... Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.