Greinar föstudaginn 22. ágúst 2003

Forsíða

22. ágúst 2003 | Forsíða | 337 orð

Ágreiningur er um lagaramma Flugstöðvarinnar

MARGVÍSLEG gagnrýni á viðskipti Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar (FLE) við stjórnarmenn hennar kemur fram í greinargerð Ríkisendurskoðunar um fjárhagsleg samskipti stjórnar og stjórnenda. Meira
22. ágúst 2003 | Forsíða | 143 orð | 1 mynd

Hamas segja stræti Ísraels munu "fljóta í blóði"

COLIN Powell, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, varaði í gær Palestínumenn og Ísraela við því að gefast upp á friðaráætlun stórveldanna, Vegvísi til friðar. Ofbeldið myndi þá aukast um allan helming. Meira
22. ágúst 2003 | Forsíða | 74 orð | 1 mynd

Klófestu "Efnavopna-Ali"

MIKILL fögnuður ríkti í Kúrdahéruðum Íraks í gær vegna handtöku Alis Hassans al-Majids, eins af nánustu samstarfsmönnum Saddams Husseins. "Efnavopna-Ali", eins og hann var kallaður, var handsamaður í borginni Mosul. Meira
22. ágúst 2003 | Forsíða | 274 orð

Með ættarnafnið Iceland fyrir misskilning

VESTUR í Maryland-fylki í Bandaríkjunum býr maður að nafni John. Hann er prófessor í félagsfræði við háskólann í Maryland, og fer ekki frekari sögum af því, en það merkilega er að ættarnafn hans er Iceland. Meira

Baksíða

22. ágúst 2003 | Baksíða | 641 orð | 5 myndir

Alveg hreinar línur

Snyrtilegar línur í húsgagnahönnun njóta fylgis í upphafi 21. aldar og þægindi eru skilgreind á nýjan máta. Sigurbjörg Þrastardóttir kynnti sér danska heimsókn sem opnar íslenskum hönnuðum tækifæri í Kaupmannahöfn. Meira
22. ágúst 2003 | Baksíða | 810 orð | 8 myndir

Annað heimili barnanna

Mikið vatn hefur runnið til sjávar síðan Barnaheimilið Ós var stofnað árið 1973 af hópi foreldra sem hafði ákveðnar skoðanir á uppeldismálum og vilja til að taka málin í sínar hendur. Steingerður Ólafsdóttir talaði við Ósara fyrr og nú. Meira
22. ágúst 2003 | Baksíða | 360 orð

Áfall fyrir markaðssetningu Íslands

CLIVE Stacy, sem sér um ferðir þúsunda Breta hingað til lands með ferðaskrifstofunni Arctic Experience í Bretlandi, segir hrefnuveiðar vera áfall fyrir ferðaþjónustuna. Meira
22. ágúst 2003 | Baksíða | 302 orð | 1 mynd

Álftir í oddaflugi

FYRIR opnun sýningar á Illums Bolighus-línunni í Epal var tilkynnt að ónefndur íslenskur listamaður myndi sýna svífandi listaverk í rýminu. Meira
22. ágúst 2003 | Baksíða | 368 orð | 3 myndir

Besti leikskóli í heimi

SKÚLI Á. Sigurðsson var á Ósi á árunum 1989-1993 og náði því tuttugu ára afmæli barnaheimilisins. Börnin hönnuðu t.d. hvert sitt barmmerki í tilefni af tuttugu ára afmælinu og barmmerkið hans Skúla sýnir hjarta og Ós. Meira
22. ágúst 2003 | Baksíða | 446 orð | 2 myndir

Brjálað partí á hverjum degi

MARGRÉT Örnólfsdóttir tónlistarmaður var í fyrsta barnahópnum á Ósi haustið 1973. Hún var sex ára og var ásamt tveimur öðrum börnum fylgt í Ísaksskóla eftir hádegi. Margrét á góðar minningar frá Ósi, hún minnist frelsisins og uppátektarsamra barna. Meira
22. ágúst 2003 | Baksíða | 634 orð | 1 mynd

Ein risafjölskylda

URSULA Sigurgeirsson hefur verið fastur punktur á Ósi í 23 ár. Hún hóf störf sem matráðskona á barnaheimilinu sem þá var í Bergstaðastræti árið 1980 þegar dóttir hennar, Íris María, var fjögurra ára og ein af systkinahópnum á Ósi. Meira
22. ágúst 2003 | Baksíða | 82 orð | 1 mynd

Gaman á menningarnótt

MENNINGARNÓTT var haldin í Reykjavík um síðustu helgi. Þetta er í áttunda sinn sem menningarnótt er haldin hátíðleg og var fjölbreytt dagskrá í miðbæ Reykjavíkur. Meira
22. ágúst 2003 | Baksíða | 168 orð | 1 mynd

Hannaði hljóðfæri fyrir fjölfatlaða

EYJÓLFUR Melsteð, sem starfar við tónhæfingu fjölfatlaðra í Austurríki, hefur ásamt Caspar Harbeke, arkitekt og hljóðfærasmið, hannað og fengið einkaleyfi fyrir sérstöku hljóðfæri, sem reynst hefur vel í starfi hans. Meira
22. ágúst 2003 | Baksíða | 212 orð

Impregilo lagði fram vinnuáætlun um starfsmannabúðir

ÞORBJÖRN Guðmundsson, framkvæmdastjóri Samiðnar, tjáði Morgunblaðinu í gær að á fundi með yfirmanni Impregilo, Þórarni V. Meira
22. ágúst 2003 | Baksíða | 202 orð | 1 mynd

Ísland skaust í toppsætið

ÍSLENSKA landsliðið í knattspyrnu sigraði Færeyinga, 2:1, í miklum baráttuleik í 5. riðli undankeppni Evrópumótsins í Þórshöfn á miðvikudagskvöldið. Meira
22. ágúst 2003 | Baksíða | 149 orð

Loftleiðir urðu af milljarðaviðskiptum

LOFTLEIÐIR, dótturfélag Flugleiða hf., hefðu náð milljarðaviðskiptum hefði breska lággjaldaflugfélaginu FreshAer tekist að afla tilskilinna leyfa og fjármagns til að hefja farþegaflug í haust frá Írlandi til áfangastaða í Evrópu. Meira
22. ágúst 2003 | Baksíða | 743 orð | 4 myndir

Myndablogg og magadansarar

Á vefnum www.lavatop.com má m.a. finna margvíslegar myndir af íslensku landslagi, magadönsurum og Íslandsvinum. Vefurinn er höfundarverk bandarísku myndlistarkonunnar Lauru Valentino sem hefur verið búsett á Íslandi í fimmtán ár og er íslenskur ríkisborgari. Steingerður Ólafsdóttir ræddi við Lauru. Meira
22. ágúst 2003 | Baksíða | 487 orð | 5 myndir

Mýkt ögrun og óreiða

INTERCOIFFURE, alheimssamtök hárgreiðslufólks hafa lagt línur í haust- og vetrartísku hárs fyrir komandi ár. Meira
22. ágúst 2003 | Baksíða | 2924 orð | 6 myndir

Ómva gg an hans Eyjólfs

Eyjólfur Melsteð hefur um árabil starfað að tónhæfingu fjölfatlaðra. Hann segir Sveini Guðjónssyni hvernig leit hans að fullkomnari aðferðum leiddi til hönnunar á sérstöku hljóðfæri sem reynst hefur vel í starfi hans. Meira
22. ágúst 2003 | Baksíða | 152 orð

Ráðist á Sameinuðu þjóðirnar í Bagdad

AÐ minnsta kosti 23 menn týndu lífi og á annað hundrað slösuðust er bílsprengja sprakk við aðalstöðvar Sameinuðu þjóðanna í Bagdad í Írak á þriðjudag. Meðal hinna látnu er Sergio Vieira de Mello, fulltrúi SÞ í Írak. Meira
22. ágúst 2003 | Baksíða | 181 orð | 1 mynd

Seldu fyrsta hrefnukjötið

Í GÆR seldi Hagkaup fyrsta hrefnukjötið, sem hefur fallið til vegna vísindaveiða Hafrannsóknar-stofnunar. Tæplega 400 kíló seldust upp og kostaði hvert kíló 1.098 kr. Meira
22. ágúst 2003 | Baksíða | 104 orð | 1 mynd

Smíðuðu "tog-snekkju" fyrir olíufursta

MEÐLIMUR fjölskyldu soldánsins í Sameinuðu arabísku furstadæmunum hefur látið smíða fyrir sig skemmtisnekkju á Íslandi, sem jafnframt er útbúin til togveiða. Það er bátasmiðjan Trefjar í Hafnarfirði sem annaðist hönnun og smíði snekkjunnar. Meira
22. ágúst 2003 | Baksíða | 64 orð | 1 mynd

Stinga sér á bólakaf

BÖRNIN í Grafarvogslaug létu góða veðrið í gærdag sér ekki úr greipum ganga og nutu stundarinnar í lauginni. Meira

Fréttir

22. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 1162 orð | 1 mynd

Athugasemdir stjórnar Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar hf.

Stjórn Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar hf. hefur sent frá sér athugasemdir vegna skýrslu Ríkisendurskoðunar. Stjórnin telur að gagnrýni Ríkisendurskoðunar byggist á röngum forsendum þar sem FLE sé hlutafélag en ekki ríkisstofnun. Stjórnin átelur einnig vinnubrögð Ríkisendurskoðunar. Meira
22. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 115 orð

Ákærðir fyrir fiskveiðibrot

RÍKISLÖGREGLUSTJÓRI hefur ákært sex menn og fjögur fyrirtæki tveggja hinna ákærðu fyrir margháttuð fiskveiðibrot á árunum 2001 og 2002. Meira
22. ágúst 2003 | Akureyri og nágrenni | 57 orð

(á morgun)

Ferðafélag Akureyrar stendur á morgun fyrir tveimur gönguferðum: Gljúfurárjökull, brottför kl. 8.00. Gengið upp á Blekkil frá Stekkjarhúsum, kringum Almenningsfjall og til baka í Stekkjarhús. Ferðin telst vera mjög erfið. Gönguskarð ytra , brottför kl.... Meira
22. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 758 orð | 1 mynd

Áningarstaður í skjóli trjánna

Brynjólfur Jónsson er fæddur árið 1957 á Núpi í Dýrafirði. Hann lauk fisktækniprófi frá Fiskvinnsluskólanum árið 1980, að því loknu hélt hann til framhaldsnáms í skógrækt í Noregi og lauk þaðan meistaragráðu árið 1988. Brynjólfur hefur starfað sem framkvæmdastjóri Skógræktarfélags Íslands frá árinu 1988. Hann er giftur Ingibjörgu J. Gunnlaugsdóttur og eiga þau fjögur börn. Meira
22. ágúst 2003 | Akureyri og nágrenni | 87 orð | 1 mynd

Árekstur á öðrum degi

HARÐUR árekstur varð á Hlíðarbraut stuttu eftir hádegi í gær. Meira
22. ágúst 2003 | Erlendar fréttir | 250 orð | 1 mynd

Bandaríkin vilja nýja ályktun SÞ

BANDARÍKJASTJÓRN mun reyna að fá öryggisráð Sameinuðu þjóðanna til að samþykkja ályktun þar sem ríki heims verða hvött til að taka þátt í aðgerðum í Írak. Meira
22. ágúst 2003 | Erlendar fréttir | 219 orð | 1 mynd

Boðar niðurskurð í Kaliforníu

ARNOLD Schwarzenegger rauf á miðvikudag þögnina um hvernig hann hyggst stýra Kaliforníu úr því skuldafeni sem ríkið er á kafi í, verði hann kjörinn ríkisstjóri. Meira
22. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 210 orð

Breytingar á gjaldskrá falli undir eftirlitsnefnd

NEYTENDASAMTÖKIN hafa sent frá sér ályktun þar sem hækkun Orkuveitu Reykjavíkur á heitu vatni frá næstu mánaðamótum er mótmælt og þess krafist að hún verði dregin til baka. Meira
22. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 136 orð

Egilsstaðir : Hverfahátíð Ormsteitis 2003.

Egilsstaðir : Hverfahátíð Ormsteitis 2003. 22. ágúst kl. 18. V næturklúbbur Egilsstöðum : Sálin hans Jóns míns. 22. ágúst kl. 23. Skaftfell menningarmiðstöð Seyðisfirði : Guðrún Kristjánsdóttir opnar sýninguna Snjóform, Hreyfimyndir af landi. 23. Meira
22. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 227 orð

Engin tæki til að stöðva undirboð

GUÐNI Ágústsson landbúnaðarráðherra segist ekki hafa nein tæki í höndum til þess að stöðva undirboðið og átökin sem hafa verið á kjötmarkaðinum. "Það eru lögmál markaðarins sem þarna ríkja. Meira
22. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

Ferfættur í framsæti

FRAMSÆTI á bifreiðum getur oft valdið nokkrum rökræðum þegar margir ferðast saman. Til eru ótal óskráðar reglur um hver skal sitja við hlið bílstjórans og fá besta útsýnið úr bílnum. Meira
22. ágúst 2003 | Suðurnes | 848 orð | 1 mynd

Fékk þetta starf fyrir algjöra slysni

"EINHVERN veginn finnst mér alltaf í svona litlum byggðarlögum að allir eigi að þekkja alla. Ég gerði það hér áður fyrr en ekki lengur. Flest af því fólki sem ég þekkti hér í Höfnum er dáið og nýtt komið í staðinn. Meira
22. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 291 orð | 1 mynd

Forsetinn heimsækir Chukotka í boði Abramovith

ÓLAFUR Ragnar Grímsson, forseti Íslands, er staddur, ásamt fylgdarliði, í héraðinu Chukota í austurhluta Rússlands í boði Roman Abramovitch. Þangað hélt forsetinn frá Alaska, en opinberri heimsókn hans lauk á þriðjudag. Meira
22. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 134 orð

Forsetinn spurður út í hvalveiðarnar

ÓLAFUR Ragnar Grímsson, forseti Íslands, var spurður út í hvalveiðar Íslendinga á blaðamannafundi, sem haldinn var í kjölfar ráðstefnu IASCP um málefni norðurslóða í Alaska fyrr í vikunni. Opinberri heimsókn forsetans til Alaska lauk á miðvikudag. Meira
22. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 143 orð

Getur ekki rekið skólann í núverandi mynd

TÓNMENNTASKÓLI Reykjavíkur sér fram á um 30% skerðingu fjárframlaga frá Reykjavíkurborg, samkvæmt bréfi skólastjórans, Stefáns Edelstein, til foreldra nemenda í skólanum. Meira
22. ágúst 2003 | Suðurnes | 256 orð | 2 myndir

Góð viðbót í fánu Fitjatjarna

ÖNDUM og svönum var sleppt á Fitjatjarnir í gær. Fuglarnir eru ekki fiðraðir en er ætlað að vera bæjarbúum og gestum til yndisauka auk þess sem vonast er til að þeir dragi að alvörufugla sem frekar lítið hefur verið af á tjörnunum að undanförnu. Meira
22. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 158 orð

Grunur um kynferðisbrot á leikskóla

LÖGREGLAN í Reykjavík hefur tekið til rannsóknar meint kynferðisbrot gagnvart þriggja ára gömlu barni á leikskóla í Reykjavík í vor. Hefur lögreglan staðfest að málið hafi komið til rannsóknar 18. ágúst síðastliðinn. Meira
22. ágúst 2003 | Miðopna | 987 orð | 1 mynd

Göngin hafa fært Vesturland nær höfuðborginni

Samgöngur milli Vesturlands og höfuðborgarsvæðisins hafa tekið miklum breytingum eftir að Hvalfjarðargöngin voru opnuð fyrir fimm árum. Íbúar á Vesturlandi geta sótt þá þjónustu sem þá vanhagar um með litlum tilkostnaði og fólk af Suðvesturlandinu hefur í auknum mæli leitað vestur í sumarhúsa- og frístundabyggðir og margir bændur hafa snúið sér að ferðaþjónustu. Meira
22. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 133 orð

Helstu athugasemdir stjórnar FLE

*Ríkisendurskoðun sníður athugun sinni afar þröngan stakk. Hún fjallar ekki um fjárhagslega þróun félagsins, rekstur þess eða hvort tekist hafi að ávaxta fjármuni eigandans. *Ríkisendurskoðun og stjórn Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar hf. Meira
22. ágúst 2003 | Erlendar fréttir | 255 orð | 1 mynd

Hneykslast á fangelsisdómi yfir Pauline Hanson

ÁSTRALSKIR stjórnmálamenn úr öllum flokkum fordæmdu í gær dóm sem kveðinn var upp í fyrradag yfir Pauline Hanson, stofnanda hægriflokksins "Einnar þjóðar". Meira
22. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 175 orð

Hrefnurnar ítarlega rannsakaðar

ÞÆR hrefnur sem veiddar verða í vísindaveiðunum í ágúst og september verða rannsakaðar ítarlega, að sögn Gísla Víkingssonar, verkefnastjóra veiðanna, en meginmarkmið rannsóknarinnar er að afla grunnvitneskju um fæðuvistfræði hrefnu hér við land. Meira
22. ágúst 2003 | Austurland | 954 orð | 3 myndir

Íbúarnir ekki allskostar sáttir

Aðbúnaður starfsmanna Impregilo við Kárahnjúka hefur verið mikið í fréttum. Steinunn Ásmundsdóttir blaðamaður fór á staðinn, kíkti á aðstæður og ræddi við íbúa. Meira
22. ágúst 2003 | Miðopna | 136 orð

Jarðaverð hefur hækkað

JARÐAVERÐ á Vesturlandi hefur hækkað jafnt og þétt í kjölfar þess að Hvalfjarðargöngin voru opnuð, að sögn Magnúsar Leopoldssonar fasteignasala. Meira
22. ágúst 2003 | Miðopna | 637 orð | 4 myndir

Konunglegur tómstundatogari

BÁTASMIÐJAN Trefjar í Hafnarfirði hefur nú lokið við smíði á ærið óvenjulegu fleyi. Um er að ræða lystisnekkju fyrir olíufursta í Sameinuðu arabísku furstadæmunum en snekkjan en jafnframt togskip. Meira
22. ágúst 2003 | Erlendar fréttir | 215 orð | 1 mynd

Kosið skuli um embættissviptingu Chavez

ÞINGMENN stjórnarandstöðunnar í Venesúela fóru á miðvikudag formlega fram á að efnt yrði til þjóðaratkvæðagreiðslu þar sem þjóðin yrði spurð hvort hinn umdeildi Hugo Chavez skuli halda forsetaembættinu út kjörtímabilið eða vera sviptur því. Meira
22. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 271 orð

Krefjast afsagnar forstjórans

STJÓRN Vélstjórafélags Íslands krefst þess að forstjóri Siglingastofnunar Íslands segi af sér eða verði leystur frá störfum. Stjórnin telur hann ganga erinda Landssambands íslenzkra útvegsmanna (LÍÚ) til fækkunar vélstjórum á íslenzkum fiskiskipum. Meira
22. ágúst 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 203 orð

Leikskólar Reykjavíkur fagna 25 ára afmæli

ÞAÐ verður margt skemmtilegt í boði í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum á morgun, en þá fagna Leikskólar Reykjavíkur því að 25 ár eru liðin síðan Reykjavíkurborg tók við rekstri 14 dagheimila, 5 skóladagheimila og 17 leikskóla af Barnavinafélaginu... Meira
22. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 65 orð

Lýst eftir vitnum

LÖGREGLAN í Reykjavík lýsir eftir ökumanni og vitnum að ákeyrslu á kyrrstæðan bíl á Fjólugötu miðvikudaginn 20. ágúst. Atvikið varð á milli kl. 9 og 12. Ekið var á vinstra frambrettið á gráum Nissan Sunny fólksbíl. Meira
22. ágúst 2003 | Miðopna | 134 orð

Margir þættir lögðust á eitt

STÆKKUN Járnblendiverksmiðjunnar á Grundartanga, bygging álvers Norðuráls og tilkoma Hvalfjarðarganganna er ástæða uppgangsins á Akranesi og í Borgarfirðinum undanfarið, að mati Vífils Karlssonar hagfræðings, sem hefur fylgst með efnahagslífi á... Meira
22. ágúst 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 120 orð | 1 mynd

Mosfellsbær veitir umhverfisviðurkenningar

UMHVERFISNEFND Mosfellsbæjar hefur veitt umhverfisviðurkenningar ársins 2003. Veittar voru viðurkenningar fyrir fallega einkagarða, umhverfi fyrirtækja og vel hirtar og snyrtilegar götur. Meira
22. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 428 orð | 1 mynd

Mörgum þótti hrefnukjötið mjög ljúffengt

STRAX klukkan tíu í gærmorgun, þegar verslun Hagkaups í Skeifunni var opnuð, var þó nokkur fjöldi fólks mættur til að kaupa kjöt af fyrstu hrefnunni sem skotin er hér við land í 17 ár. Meira
22. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 412 orð | 1 mynd

Nánari rannsókn á sjókvínni í dag

BJÖRGÓLFUR Jóhannsson, forstjóri Síldarvinnslunnar, sagði í samtali við Morgunblaðið í gærkvöld að þegar hefði tekist að ná um 90 eldislöxum af um 2.800 sem sluppu úr bráðabirgðasjókví við höfnina í Neskaupstað í fyrradag. Meira
22. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 629 orð | 1 mynd

Norrænt samstarf að breytast og fá nýjan kraft

NORRÆNT samstarf er að breytast og fá nýjan kraft, að mati Sivjar Friðleifsdóttur umhverfisráðherra, sem jafnframt er samstarfsráðherra Norðurlanda og sat fund þeirra í Östersund í Svíþjóð á miðvikudag. Meira
22. ágúst 2003 | Landsbyggðin | 82 orð | 1 mynd

Ný búð í Arnarheiði

ÞAÐ var gaman að koma í Arnarheiði í sólskininu í vikunni. Vinkonurnar Sveindís og Jóhanna voru búnar að stofna búð, þar sem þær seldu allt mögulegt sögðu þær. Búið var að koma búðinni undir þak, sem var gert til vonar og vara ef það kæmi rigning. Meira
22. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 430 orð

Ósammála í öllum atriðum

Samningur við Hafur ehf. (bls. 10) Stjórn FLE er ósammála Ríkisendurskoðun um að verkefni Sigurðar fyrir stjórnina hafi verið ,,mun umfangsmeiri en eðlilegt getur talist þegar stjórnarmaður á í hlut. Meira
22. ágúst 2003 | Erlendar fréttir | 662 orð | 1 mynd

Óttaðist að "enda dauður úti í skógi"

DAVID Kelly, efnavopnasérfræðingur brezku stjórnarinnar sem fannst látinn skammt frá heimili sínu, óttaðist að hann myndi "enda dauður úti í skógi" ef bandamenn gerðu innrás í Írak. Meira
22. ágúst 2003 | Erlendar fréttir | 162 orð

Óþekktur kaupsýslumaður verður leiðtogi Líberíu

BRÁÐABIRGÐASTJÓRN Líberíu og leiðtogar uppreisnarmanna tilnefndu í gær lítt þekktan kaupsýslumann til að leiða stjórn landsins. Meira
22. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 1109 orð | 1 mynd

Óæskileg fjárhagsleg samskipti

Ríkisendurskoðun segir í greinargerð um Flugstöð Leifs Eiríkssonar að fjárhagsleg samskipti félagsins við einstaklinga úr stjórn þess séu óeðlileg. Hún telur að líta beri til laga og reglna um opinberar stofnanir þegar fjármál FLE eru metin. Meira
22. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 299 orð | 1 mynd

Skaðlegri en talið var í fyrstu

NÚ HEFUR komið í ljós að tölvuveiran SoBig.F@mm, sem valdið hefur miklum óþægindum hjá tölvunotendum frá því á þriðjudagsmorgun, hefur innbyggða eiginleika sem eru mun skaðlegri en í fyrstu var talið. Meira
22. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 39 orð

Slátrað á Fossvöllum í haust Ranghermt...

Slátrað á Fossvöllum í haust Ranghermt var í Morgunblaðinu í gær að ekki yrði slátrað framar í sláturhúsinu að Fossvöllum. Hið rétta er að Sláturfélag Austurlands hefur samið við Norðlenska um slátrun þar í haust. Beðist er velvirðingar á... Meira
22. ágúst 2003 | Suðurnes | 69 orð

Staðfesting í lok mánaðarins

BÆJARSTJÓRINN í Reykjanesbæ telur að staðfesting frá bandaríska fyrirtækisinu IPT um byggingu stálröraverksmiðju í Helguvík ætti að liggja fyrir í lok mánaðarins. Meira
22. ágúst 2003 | Landsbyggðin | 460 orð | 2 myndir

Strandamenn halda meistaramót í hrútadómum

STARFSEMI Sauðfjárseturs á Ströndum, sem starfrækt er í félagsheimilinu Sævangi við Steingrímsfjörð á Ströndum, hefur gengið vel í sumar. Meira
22. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 119 orð

Stuðmenn í Tívolí

STUÐMENN munu halda tónleika í í Kristalsalnum í Tívolí í Kaupmannahöfn laugardaginn 13. september næstkomandi. "Það er tilhlökkunarefni að stíga á svið í þessum eðla garði höfuðborgar gömlu herraþjóðarinnar. Meira
22. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 206 orð

SUF vill að stjórnarsáttmálinn verði efndur

EFTIRFARANDI áskorun á ríkisstjórnina hefur borist frá stjórn Sambands ungra framsóknarmanna: "Stjórn Sambands ungra framsóknarmanna skorar á ríkisstjórn Davíðs Oddssonar að standa við gefin loforð varðandi línuívilnun. Meira
22. ágúst 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 403 orð | 1 mynd

Söngurinn opnar fyrir allt

ÞRÁTT fyrir ungan aldur stefnir söngneminn Jón Svavar Jósefsson nú óhræddur til Vínarborgar þar sem hann hyggst nema sönglist, þýsku og önnur tónlistartengd fræði. Meira
22. ágúst 2003 | Suðurnes | 109 orð

Taka þátt í bíllausum degi

REYKJANESBÆR tekur þátt í "Bíllausum degi" sem efnt verður til víða um Evrópu 22. september næstkomandi. Tillaga þess efnis frá Kjartani Má Kjartanssyni, bæjarfulltrúa Framsóknarflokksins, var samþykkt á bæjarstjórnarfundi fyrr í vikunni. Meira
22. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 170 orð | 1 mynd

Tarfurinn magur

HREFNUVEIÐISKIPIÐ Halldór Sigurðsson ÍS-14 kom að landi á Ísafirði í gær með um 8 metra tarf sem veiddist í fyrradag, en það er önnur hrefnan sem veiðist í vísindaveiðunum sem nú standa yfir. Meira
22. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 181 orð

Telur meint undirboð skýra samdrátt

EFTIRFARANDI yfirlýsing hefur borist frá Iceland Express: "Iceland Express telur ljóst að gegndarlaus undirboð Icelandair á fargjöldum til London og Kaupmannahafnar skýri að stórum hluta þann mikla samdrátt sem orðið hefur í tekjum af farþegaflugi... Meira
22. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 92 orð

Til starfa hjá OR

HJÖRLEIFUR B. Kvaran borgarlögmaður mun taka til starfa sem framkvæmdastjóri lögfræðisviðs Orkuveitu Reykjavíkur á haustmánuðum. Hann hefur þegar óskað eftir lausn frá embætti og var samþykkt á borgarráðsfundi í vikunni að auglýsa stöðuna. Meira
22. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 198 orð

Um veiruna SoBig.F@mm

Nafn: SoBig.F@mm Dreifingaraðferð: Kemur sér fyrir á sýktum tölvum, setur upp eigið póstforrit og endursendist á öll netföng sem finnast á tölvunni. Meira
22. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 122 orð

Vinningshafar í skólaleik Kringlunnar

KRINGLAN stendur fyrir skólaleik sem ber heitið "Ertu klár" í samvinnu við fyrirtæki í Kringlunni og er hann kynntur á sjónvarpsstöðinni Popp Tíví og víðar. Dregið verður tvisvar sinnum í leiknum og fór fyrri dráttur fram mánudaginn 18. ágúst. Meira
22. ágúst 2003 | Akureyri og nágrenni | 544 orð | 1 mynd

Vinnu á Gásum að ljúka í ár

FORNLEIFAUPPGREFTRI á Gásum í Eyjafirði er að ljúka þetta sumarið og eru vísindamennirnir nú að tína saman tæki sín og tól. Nú eru síðustu forvöð fyrir áhugasama að kynna sér svæðið, því síðustu skoðunarferðirnar með leiðsögn verða farnar í dag. Meira
22. ágúst 2003 | Erlendar fréttir | 239 orð

Þýskaland komi í stað Bandaríkjanna

ÞÝSKALAND ætti að taka við af Bandaríkjunum sem nánasti samstarfsaðili Noregs í hermálum. Meira
22. ágúst 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 183 orð

Öryggisdagur fjölskyldunnar á Garðatorgi

GARÐBÆINGAR munu halda sérstakan öryggisdag fjölskyldunnar á Garðatorgi á morgun, laugardag, frá kl. 11 til 16. Þá sýna fyrirtæki og stofnanir þjónustu og búnað sem tengist öryggis- og slysavarnamálum heimila í Garðabæ. Meira
22. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 198 orð

Öryggisdagur fjölskyldunnar Í fyrsta sinn á...

Öryggisdagur fjölskyldunnar Í fyrsta sinn á Íslandi verður haldinn öryggisdagur fjölskyldunnar, í Garðabæ, á morgun, laugardaginn 23. ágúst kl. 11-16. Meira

Ritstjórnargreinar

22. ágúst 2003 | Staksteinar | 360 orð

- Einkaskóli eða ekki?

Þórunn Sveinbjarnardóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, skrifar pistil á vef sinn 14. ágúst sl. í tilefni af stofnun nýs skóla á vegum Hjallastefnunnar í Garðabæ. Meira
22. ágúst 2003 | Leiðarar | 357 orð

Hólaræða Halldórs

Halldór Ásgrímsson, utanríkisráðherra og formaður Framsóknarflokksins, flutti hina árlegu hátíðarræðu Hólahátíðar í Hóladómkirkju um síðustu helgi og gerði þar mikilvægi samkenndarinnar í íslensku samfélagi að umtalsefni. Meira
22. ágúst 2003 | Leiðarar | 577 orð

Sáttaleið í reykingadeilum?

Talsvert hefur verið rætt hér á landi að undanförnu um algert bann við reykingum á veitinga- og skemmtistöðum. Meira

Menning

22. ágúst 2003 | Fólk í fréttum | 177 orð | 1 mynd

Aðalgæinn

Kool G. Rap kemur á óvart með firnagóðri skífu. Kappinn hefur verið lengi að en síðasta hljóðversplata var Roots of Evil frá 1998. Meira
22. ágúst 2003 | Fólk í fréttum | 354 orð | 1 mynd

Andardráttur (Respiro) Mynd sem er sterk,...

Andardráttur (Respiro) Mynd sem er sterk, falleg, tilgerðarlaus. (H.L.) ***½ Háskólabíó. Nói albínói Frumleg og vel gerð mynd í alla staði. Magnað byrjandaverk. Nú sýnd með enskum texta. (S.V.) ***½ Háskólabíó. Meira
22. ágúst 2003 | Fólk í fréttum | 172 orð | 1 mynd

Annáluð glæpamynd

KVIKMYNDIN French Connection segir sögu lögreglutvíeykis í New York sem vinnur að rannsókn á innflutningi mikils magns heróíns frá Frakklandi. Meira
22. ágúst 2003 | Fólk í fréttum | 297 orð | 2 myndir

Ástsæl lög gædd sveiflu

12 Reykjavíkurlög í útsetningum Veigars Margeirssonar. Stjórnandi Sæbjörn Jónsson. Meira
22. ágúst 2003 | Fólk í fréttum | 158 orð | 1 mynd

Beyglaðar laglínur

Califone, meðreiðarsveinar Wilco, skila inn sinni fimmtu, og jafnframt bestu, plötu á ferlinum. Meira
22. ágúst 2003 | Menningarlíf | 53 orð | 1 mynd

Brúarsmiðurinn Barenboim

DANIEL Barenboim, hljómsveitarstjórinn kunni, er staddur á Spáni þessa dagana þar sem hann gengst fyrir námskeiði fyrir unga ísraelska og arabíska tónlistarmenn í því skyni að brúa bilið milli þessara stríðandi fylkinga í Miðausturlöndum. Meira
22. ágúst 2003 | Menningarlíf | 1194 orð | 1 mynd

Djassmaraþon á menningarnótt

Benjamin Koppel altósaxófón, Eyþór Gunnarsson píanó og Tommy Andersson bassa. Föstudagskvöldið 15.8. Meira
22. ágúst 2003 | Menningarlíf | 207 orð

Furðuleikhúsið sýnir á nýjan leik

FURÐULEIKHÚSIÐ hefur verið endurvakið, en starfsemi leikhússins hefur legið niðri í tvö ár. Fyrsta frumsýningin eftir þetta hlé verður einþáttungur sem byggður er á ævi hetjunnar og píslarvottsins Jóhönnu af Örk. Meira
22. ágúst 2003 | Fólk í fréttum | 246 orð | 1 mynd

Hrakfallabálkurinn McKlusky

Bandaríkin 2002. Sam myndbönd. VHS (82 mín.) Öllum leyfð. Leikstjóri: Arlene Sanford. Aðalleikendur: Dave Sheridan, Randy Quaid, Andy Richter, Cameron Richardson, Dolly Parton. Meira
22. ágúst 2003 | Fólk í fréttum | 190 orð | 1 mynd

Hring eftir hring...

Japan 2002. Myndform. VHS (95 mín.) Bönnuð yngri en 16 ára. Leikstjóri: Hideo Nakata. Aðalleikendur: Miki Nakatani, Hitomi Sato, Kyôko Fukada, Nanako Matsushima. Meira
22. ágúst 2003 | Fólk í fréttum | 160 orð | 1 mynd

Hryllilegur skrímslavírus

Smárabíó sýnir myndina 28 days later (28 dögum síðar) Leikstjóri: Danny Boyle. Aðalhlutverk: Cillian Murphy, Megan Burns, Naomie Harris, Brendan Gleeson, Alex Palmer, Christopher Eccleston. Meira
22. ágúst 2003 | Menningarlíf | 447 orð | 1 mynd

Hver er að senda myndlistargagnrýnandanum póst?

SÉRKENNILEG deila skekur breskt listalíf þessa dagana. Þar etja orðum einn þekktasti myndlistarmaður Breta, Tracey Emin, og einn þekktasti myndlistargagnrýnandi þeirra, Philip Henscher. Meira
22. ágúst 2003 | Fólk í fréttum | 136 orð | 1 mynd

Lara Croft snýr aftur

Sambíóin Álfabakka, Háskólabíó og Laugarásbíó frumsýna myndina Tomb Raider: The Cradle of life (Lara Croft 2: Vagga lífsins). Leikstjóri: Jan de Bont. Aðalhlutverk: Angelina Jolie, Gerard Butler, Chris Barrie, Ciarán Hinds, Djimon Hounsou, Andrew Joshi, Noah Taylor, Til Schweiger, Ronan Vibert, Simon Yam og Terrence Yin. Meira
22. ágúst 2003 | Tónlist | 454 orð

Rómantík og gamansemi

Guðrún Birgisdóttir, Sigurður Ingvi Snorrason og Anna Guðný Guðmundsdóttir fluttu verk eftir Saint-Saëns og Shostakovitsj. Þriðjudagurinn 19. ágúst 2003. Meira
22. ágúst 2003 | Menningarlíf | 123 orð

Sýningar opnar á ný eftir sumarfrí

SÝNINGAR í Menningarmiðstöðinni Gerðubergi eru opnar á ný eftir sumarfrí. Þar standa yfir sýningin "Hvað viltu vita? og sýning Gunnars Karls Gunnlaugssonar á ljósmyndum af brúm á þjóðvegi 1. Þær standa til 21. september. Meira
22. ágúst 2003 | Fólk í fréttum | 362 orð | 1 mynd

Sýning ársins heldur áfram

LEIKRITIÐ Kvetch eftir Steven Berkhoff í uppsetningu leikhópsins Á senunni fór sigurför um leikhúsheiminn á síðasta leikári. Meira
22. ágúst 2003 | Fólk í fréttum | 170 orð | 1 mynd

Truffaut fer til Ameríku

ALLT síðan Truffaut-hátíð var haldin hérlendis síðasta vor hefur Sjónvarpið sýnt nokkrar af helstu myndum þessa stórleikstjóra með óreglulegu millibili. Meira
22. ágúst 2003 | Fólk í fréttum | 101 orð | 1 mynd

Uppselt á örskotsstund

UPPISTANDARINN Pablo Fransisco frá Bandaríkjunum mun skemmta hér á landi föstudagskvöldið 5. september. Meira

Umræðan

22. ágúst 2003 | Bréf til blaðsins | 419 orð | 2 myndir

Auglýsingaáreiti í fjölmiðlum

ÉG vil að farið verði að ræða um þá mjög svo leiðinlegu þróun sem átt hefur sér stað hjá útvarps- og sjónvarpsstöðvum hér á landi undanfarin ár hvað auglýsingar snertir. Meira
22. ágúst 2003 | Bréf til blaðsins | 795 orð | 1 mynd

Frá furuskógarlandinu

NÚ þegar góður skriður er kominn á skólastarfið hér í Finnlandi, er skólastarfið um það bil að byrja á Íslandi. Hér í Finnlandi byrjuðu skólarnir 11. ágúst, en byrjar á Íslandi 22.8. Meira
22. ágúst 2003 | Aðsent efni | 729 orð | 1 mynd

Hljóðlátar sprengjur

HVERJUM hefði dottið í hug að þær sprengjur sem springa í kvikmyndum væru hljóðlausar slíkur er hávaðinn þegar áhorfendur berja þær augum. En hvers vegna skyldu þær vera hljóðlausar. Meira
22. ágúst 2003 | Aðsent efni | 867 orð | 1 mynd

Vanþekking á notkun hunda við rjúpnaveiðar

Í KJÖLFAR ákvörðunar umhverfisráðherra að friða rjúpuna næstu þrjú árin hafa heyrst raddir um að ástæða sé til að banna notkun hunda við rjúpnaveiðar. Meira
22. ágúst 2003 | Bréf til blaðsins | 19 orð | 1 mynd

Þessir duglegu krakkar söfnuðu 5.

Þessir duglegu krakkar söfnuðu 5.700 kr. til styrktar Styrktarfélagi krabbameinssjúkra barna. Þau eru Silja Karen, Ísak Andri og... Meira

Minningargreinar

22. ágúst 2003 | Minningargreinar | 1289 orð | 1 mynd

ÁSTRÍÐUR ÓLAFSDÓTTIR

Ástríður Ólafsdóttir fæddist í Reykjavík 30. maí 1926. Hún lést á krabbameinsdeild Landspítalans 13. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Marta Sveinbjörnsdóttir húsmóðir, f. 19. september 1901, d. 16. júlí 1928, og Ólafur Jóhannesson kaupmaður, f. Meira  Kaupa minningabók
22. ágúst 2003 | Minningargreinar | 1153 orð | 1 mynd

GRÉTAR NÖKKVI EIRÍKSSON

Grétar Nökkvi Eiríksson kaupmaður fæddist í Reykjavík 4. apríl 1940. Hann lést miðvikudaginn 13. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hans voru Eiríkur Ágústsson kaupmaður frá Sauðholti í Ásahreppi, f. 6.10. 1909, d. 16.4. Meira  Kaupa minningabók
22. ágúst 2003 | Minningargreinar | 1412 orð | 1 mynd

GUÐMUNDUR GUÐBRANDSSON

Guðmundur Guðbrandsson fæddist í Veiðileysu í Árneshreppi í Strandasýslu 5. apríl 1909. Hann lést á sjúkrahúsi Akraness 9 ágúst síðastliðinn. Foreldrar Guðmundar voru Guðbrandur Guðbrandsson, f. 30. ágúst 1881, d. 15. Meira  Kaupa minningabók
22. ágúst 2003 | Minningargreinar | 1814 orð | 1 mynd

GUTTORMUR SIGURBJÖRNSSON

Guttormur Sigurbjörnsson, fyrrv. forstjóri Fasteignamats ríkisins, fæddist á Ormsstöðum í Skógum í Vallahreppi í Suður-Múlasýslu 27. september árið 1918. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð í Kópavogi 11. ágúst síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
22. ágúst 2003 | Minningargreinar | 1084 orð | 1 mynd

INGA ANNA GUNNARSDÓTTIR

Inga Anna Gunnarsdóttir fæddist í Reykjavík 18. febrúar 1942. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 17. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Þorbjörg Þórðardóttir, f. 4.4. 1919, d. 8.9. 1953, og Gunnar Albertsson, f. 14.4. 1920. Meira  Kaupa minningabók
22. ágúst 2003 | Minningargreinar | 966 orð | 1 mynd

JÓN MAGNÚSSON

Jón Magnússon fæddist í Eyjaseli í Jökulsárhlíð í N-Múlasýslu 15. mars 1920. Hann lést á Hrafnistu í Reykjavík 12. ágúst síðastliðinn. Jón var næstelsti sonur Magnúsar Eiríkssonar kennara og bónda í Eyjaseli og á Geirastöðum í Hróarstungu, f. 4.9. Meira  Kaupa minningabók
22. ágúst 2003 | Minningargreinar | 2757 orð | 1 mynd

KRISTJÁN BJÖRN ÞORVALDSSON

Kristján Björn Þorvaldsson fæddist í Hafnarfirði 30. maí 1921. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Sóltúni í Reykjavík 11. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hans voru Þorvaldur Ásgeir Kristjánsson, f. á Hjaltabakka í A-Hún. 10. október 1900, d. 9. Meira  Kaupa minningabók
22. ágúst 2003 | Minningargreinar | 1130 orð | 1 mynd

ÓLÖF ÓSKARSDÓTTIR

Ólöf Óskarsdóttir fæddist í Hafnarfirði 27. apríl 1931. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 12. ágúst síðastliðinn. Foreldrar Ólafar voru hjónin Óskar Guðmundsson, f. 6. júlí 1899, d. 27. ágúst 1994, og Guðríður Nikulásdóttir, f. 13. Meira  Kaupa minningabók
22. ágúst 2003 | Minningargreinar | 1012 orð | 1 mynd

VIGDÍS GÍSLADÓTTIR

Vigdís Gísladóttir fæddist á Gjögri í Strandasýslu 27. ágúst 1924. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Garðvangi í Garði 12. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Steinunn Halldóra Ólafsdóttir, f. 15.8. 1883, d. 11.6. 1953, og Gísli Guðmundsson, f. 26.10. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

22. ágúst 2003 | Viðskiptafréttir | 650 orð | 1 mynd

Hagnaður Sjóvár-Almennra trygginga eykst um 57%

HAGNAÐUR Sjóvár-Almennra trygginga hf. á fyrri hluta ársins nam 396 milljónum króna, sem er 57% hækkun frá síðasta ári. Hagnaðurinn er 14% undir meðalspá greiningardeilda bankanna, sem var um 458 milljóna króna hagnað. Meira
22. ágúst 2003 | Viðskiptafréttir | 480 orð | 1 mynd

Milljarðaviðskipti runnu út í sandinn

LOFTLEIÐIR, dótturfélag Flugleiða hf., hefðu náð milljarðaviðskiptum hefði breska lággjaldaflugfélaginu FreshAer tekist að afla tilskilinna leyfa og fjármagns til að hefja farþegaflug í haust frá Írlandi til áfangastaða í Evrópu. Meira
22. ágúst 2003 | Viðskiptafréttir | 239 orð

Samdráttur hjá Sparisjóði vélstjóra

HAGNAÐUR Sparisjóðs vélstjóra (SPV) dróst saman um 43,9% á milli fyrstu sex mánaða þessa árs og sama tímabils í fyrra. Nam hagnaðurinn 86,3 milljónum króna á fyrri helmingi ársins en 154,3 í fyrra. Meira
22. ágúst 2003 | Viðskiptafréttir | 145 orð

Viðsnúningur hjá Tækifæri

HAGNAÐUR Tækifæris hf. nam 2,3 milljónum króna fyrstu sex mánuði ársins en allt síðasta ár nam tap félagsins 22 milljónum króna. Meira

Fastir þættir

22. ágúst 2003 | Árnað heilla | 36 orð | 1 mynd

50 ÁRA afmæli .

50 ÁRA afmæli . Í dag, föstudaginn 22. ágúst, er fimmtug Guðrún Auðunsdóttir . Hún og eiginmaður hennar, Jón Sigurpáll Salvarsson, blása til veislu í Haukahúsinu Ásvöllum í Hafnarfirði 30. ágúst nk. kl. 20. Ættingjar og vinir... Meira
22. ágúst 2003 | Árnað heilla | 30 orð | 1 mynd

90 ÁRA afmæli .

90 ÁRA afmæli . Í dag, föstudaginn 22. ágúst, er níræður Ingólfur Franklín Jónsson, Húsavík í Strandasýslu. Af því tilefni halda nánustu skyldmenni fagnað með honum á morgun, laugardaginn 23.... Meira
22. ágúst 2003 | Fastir þættir | 269 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson

Sveit Roy Wellands varð Vanderbiltmeistari á sumarleikum Bandaríkjamanna í síðasta mánuði eftir að hafa unnið heimsmeistaralið Rose Meltzer í úrslitaleik. Meira
22. ágúst 2003 | Dagbók | 476 orð

(Ef. 2, 6. )

Í dag er fimmtudagur 22. ágúst, 234. dagur ársins 2003, Symfóríanusmessa. Orð dagsins: Guð hefur uppvakið oss í Kristi Jesú og búið oss í stað í himinhæðum með honum. Meira
22. ágúst 2003 | Dagbók | 33 orð

Grafarvogskirkja .

Grafarvogskirkja . Al-Anon fundur kl. 20. AA-hópur hittist laugardag kl. 11. Boðunarkirkjan, Hlíðarsmára 9. Samkomur alla laugardaga kl. 11:00. Bænastund alla þriðjudaga kl. 20:00. Biblíufræðsla allan sólarhringinn á Útvarp Boðun FM 105,5. Meira
22. ágúst 2003 | Viðhorf | 916 orð

Keppt um lífsgæði

Myndbandstæki voru nærri óþekkt fyrirbæri og sömuleiðis tölvur. Símtæki voru bundin við veggi í bókstaflegri merkingu og fólk hefði fríkað út af hlátri ef einhver hefði reynt að selja þeim hugmyndina um örbylgjuofna. Meira
22. ágúst 2003 | Fastir þættir | 52 orð

RÉTTARVATN

Efst á Arnarvatnshæðum oft hef ég fáki beitt. Þar er allt þakið í vötnum, þar heitir Réttarvatn eitt. Og undir norðurásnum er ofurlítil tó, og lækur líður þar niður um lágan hvannamó. Á engum stað ég uni eins vel og þessum mér. Meira
22. ágúst 2003 | Fastir þættir | 178 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson

1. e4 e5 2. Rf3 Rf6 3. Rxe5 d6 4. Rf3 Rxe4 5. d4 d5 6. Bd3 Rc6 7. O-O Be7 8. He1 Bf5 9. c4 Rb4 10. Bf1 O-O 11. a3 Rc6 12. cxd5 Dxd5 13. Rc3 Rxc3 14. bxc3 Bf6 15. Bf4 Dd7 16. Ha2 Had8 17. Hb2 Dc8 18. h3 b6 19. Hbe2 h6 20. He3 Ra5 21. Be5 Bxe5 22. Meira
22. ágúst 2003 | Fastir þættir | 392 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

EFTIR að GSM-símarnir komu til sögunnar er fólk miklu duglegra en áður að láta vini sína og fjölskyldu frétta af sér þegar það er á ferðalögum. Jafnframt geta vinnufíklar verið í stöðugu sambandi við vinnuna á meðan þeir eru í fríi. Meira
22. ágúst 2003 | Dagbók | 84 orð | 1 mynd

Vísitasía í Barðastrandarprófastsdæmi

SÉRA Bragi Benediktsson prófastur Barðastrandarprófastdæmis vísiterar kirkjurnar á Patreksfirði kl. 11, á Tálknafirði kl. 14 og Bíldudal kl. 17 sunnudaginn 24. ágúst nk. Vænt er þátttöku sóknarnefndanna á viðkomandi stöðum. Prófastur. Meira

Íþróttir

22. ágúst 2003 | Íþróttir | 148 orð

Beckenbauer hefur enga trú á Þjóðverjum

FRANZ Beckenbauer, fyrrverandi fyrirliði þýska landsliðsins í knattspyrnu, liggur yfirleitt ekki á skoðunum sínum hvað knattspyrnuna varðar og síst ef landslið Þjóðverja á í hlut. Meira
22. ágúst 2003 | Íþróttir | 156 orð

Bestu lið Norðurlanda í meistaradeild

FORRÁÐAMENN norska knattspyrnusambandsins ætla að funda með félögum sínum í Svíþjóð og Danmörku á næstu dögum - fundarefni er að koma á meistaradeild Skandinavíu á næsta ári, þar sem bestu liðin frá Noregi, Svíþjóð og Danmörku leika saman í einni deild. Meira
22. ágúst 2003 | Íþróttir | 57 orð

Edwards ekki með á HM í París?

BRESKI þrístökkvarinn Jonathan Edwards, heimsmethafi í greininni, hefur enn ekki tekið ákvörðun um hvort hann keppir á heimsmeistaramótinu,sem hefst í París um helgina. Meira
22. ágúst 2003 | Íþróttir | 228 orð | 1 mynd

* ELLERT B.

* ELLERT B. Schram, forseti Íþrótta- og ólympíusambands Íslands, hefur verið sæmdur æðsta heiðursmerki Íþróttasambands Færeyja. Átti það sér stað í kvöldverðarboði á Hótel Hafnia í Þórshöfn, en Ellert var viðstaddur landsleik Færeyja og Íslands. Meira
22. ágúst 2003 | Íþróttir | 170 orð

Fjögur ný met á Vilhjálmsvelli

FJÖGUR ný met voru sett á Meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum, 12-14 ára, á Vilhjálmsvelli á Egilsstöðum sl. helgi. * Aðalsteinn Halldórsson, USVH, bætti piltametið í spjótkasti - kastaði 53.10 m. Gamla metið var 51.38 m frá 1998. Meira
22. ágúst 2003 | Íþróttir | 290 orð | 1 mynd

Get ekkert gert nema beðið og vonað

"ÉG get í rauninni ekkert gert nema bíða og vona að málið fái farsælan endi. Ég hugsa ekkert um þetta, læt lögfræðinginn og umboðsmanninn um það, en einbeiti mér þess í stað að æfingunum hjá félaginu," sagði Patrekur Jóhannesson í samtali við Morgunblaðið í gær, en þýska handknattleikssambandið neitar að skrifa undir félagagaskipti Patreks frá Essen til Bidasoa á Spáni. Meira
22. ágúst 2003 | Íþróttir | 459 orð

Hefðin enn sterk hjá Aftureldingu

VARLA er hægt að kalla úrslitin á Ásvöllum í gærkvöldi óvænt þegar Afturelding sótti Hauka heim - þrátt fyrir að heimamenn hafi vaðið í færum, en gestirnir aðeins fengið tvö, sem nægði til að fagna sigri, 2:1. Meira
22. ágúst 2003 | Íþróttir | 682 orð | 1 mynd

HK-menn sterkari á "þjóðhátíð"

SANNKÖLLUÐ þjóðhátíðarstemning ríkti á Kópavogsvellinum í gærkvöldi þegar á annað þúsund áhorfenda varð vitni að stórskemmtilegum 6 marka nágrannaslag HK og Breiðabliks. Meira
22. ágúst 2003 | Íþróttir | 483 orð | 2 myndir

Kahn óánægður með hugsunarhátt Þjóðverja

OLIVER Kahn fyrirliði þýska landsliðsins í knattspyrnu er óánægður með framgöngu þýsku félagsliðanna þegar þýski landsliðshópurinn er kallaður saman. Meira
22. ágúst 2003 | Íþróttir | 72 orð

Lithái til Hauka

ÍSLANDSMEISTARAR Hauka í Hafnarfirði hafa fengið liðsstyrk frá Litháen, en Rasituvilic Dalus er genginn til liðs við meistarana. "Við erum mjög ánægðir með Dalus, hann á ríflega hundrað landsleiki og hefur mikla reynslu líka úr Evrópukeppninni. Meira
22. ágúst 2003 | Íþróttir | 86 orð

Magdeburg mætir HK, KA og Víkingi

MAGDEBURG frá Þýskalandi og Combault frá Frakklandi verða á meðal þátttökuliða í opna Reykjavíkurmótinu í handknattleik sem hefst fimmtudaginn 28. ágúst og verður allt leikið í Austurbergi. Meira
22. ágúst 2003 | Íþróttir | 133 orð

Mótherjar æfa saman

ALBERT Sævarsson, fyrrverandi markvörður Grindvíkinga, og Jens Martin Knudsen, varamarkvörður færeyska landsliðsins í knattspyrnu, eru æfingafélagar í Færeyjum. Þeir spila reyndar hvor með sínu liðinu í 1. Meira
22. ágúst 2003 | Íþróttir | 106 orð

Óskar til Sogndal

ÓSKAR Örn Hauksson, knattspyrnumaðurinn efnilegi sem leikur með 1. deildarliði Njarðvíkinga í knattspyrnu, hélt í morgun til Noregs þar sem hann verður til reynslu hjá norska úrvalsdeildarliðinu Sogndal fram á þriðjudag. Meira
22. ágúst 2003 | Íþróttir | 214 orð | 1 mynd

* PATRICK Vieira , fyrirliði Arsenal...

* PATRICK Vieira , fyrirliði Arsenal , segir að Sol Campbell hefði ekki verið ákærður af aganefnd enska knattspyrnusambandsins fyrir að sparka í Djemba-Djemba, leikmann Manchester United, í leiknum um samfélagsskjöldinn ef hann hefði verið í öðru liði en... Meira
22. ágúst 2003 | Íþróttir | 415 orð | 1 mynd

* ROBERTO Ayala , varnarmaður Valencia...

* ROBERTO Ayala , varnarmaður Valencia , segir að það sé ekkert til í þeim sögusögnum að hann vilji fara frá Valencia til Manchester United . " Mér finnst leiðinlegt þegar það er verið að hafa eftir mér að ég vilji fara frá Valencia. Meira
22. ágúst 2003 | Íþróttir | 151 orð

Sigurpáll í góðum málum í Skotlandi

SIGURPÁLL Geir Sveinsson, kylfingur frá Akureyri, er í ágætum málum á Evrópumóti einstaklinga í Skotlandi en þar var annar hringur af fjórum leikinn í gær. Sigurpáll lék á 71 höggi, eða einu undir pari vallarsins og er í 11.-18. Meira
22. ágúst 2003 | Íþróttir | 135 orð

Spennan komin í hámark

BERTI Vogts, þjálfari Skotlands, sagði að hann hafi alltaf verið fullviss um að Ísland myndi fagna sigri í Færeyjum. "Staðan er nú orðin afar spennandi í riðlinum og allt getur gerst í knattspyrnu. Meira
22. ágúst 2003 | Íþróttir | 55 orð

STAÐAN

STAÐAN er þessi í 5. riðli Evrópukeppni landsliða - efsta liðið kemst beint í lokakeppni EM í Portúgal 2004, lið í öðru sæti leikur um farseðil á EM. Meira
22. ágúst 2003 | Íþróttir | 289 orð

Stjörnumenn náðu jafntefli

Njarðvíkingar tóku á móti Stjörnunni í gærkvöldi í 1. deildarkeppninni og urðu þeir að sætta sig við jafntefli - eftir að hafa skorað sjálfsmark, 1:1. Fyrri hálfleikur var frekar bragðdaufur og fátt um fína drætti. Meira
22. ágúst 2003 | Íþróttir | 229 orð

Svíar ætla sér að vera með á Ólympíuleikunum í Aþenu

SVÍAR, sem hafa verið afar sigursælir á stórmótum í handknattleik á undanförnum árum - margfaldir heims- og Evrópumeistarar, eru ákveðnir í að komast á Ólympíuleikana í Aþenu næsta sumar, en þeir náðu ekki að tryggja sér ÓL-farseðil á heimsmeistaramótinu... Meira
22. ágúst 2003 | Íþróttir | 149 orð

Uppselt á EM-leik Íslands og Þýskalands í Laugardal

MIÐARNIR á landsleik Íslendinga og Þjóðverja í undankeppni EM í knattspyrnu sem fram fer á Laugardalsvellinum 6. september seldust upp í gær. Meira
22. ágúst 2003 | Íþróttir | 85 orð

ÚRSLIT

KNATTSPYRNA 1. deild karla HK - Breiðablik 4:2 Zoran Panic (38.), Hörður Már Magnússon (54.), Ásgrímur Albertsson 70.), Þorsteinn Gestsson (82.) - Hörður Bjarnason (4.), Ívar Sigurjónsson (62.). Haukar - Afturelding 1:2 Kristján Ómar Björnsson 89. Meira
22. ágúst 2003 | Íþróttir | 203 orð | 1 mynd

Zidane ekki ánægður með Asíuferðina

FRANSKI landsliðsmaðurinn Zinedine Zidane segir að þriggja vikna Asíuferð Real Madrid hafi verið algjörlega misheppnuð í sambandi við undirbúning liðsins fyrir komandi keppnistímabil. Meira

Úr verinu

22. ágúst 2003 | Úr verinu | 471 orð | 1 mynd

70% olíunnar notuð við veiðar

OLÍUNOTKUN við fiskveiðar og flutninga eru þeir þættir sem hafa langmest áhrif á umhverfið við framleiðslu á þorskafurðum hér við land en um 70% af olíunotkuninni við að koma fiski af miðum í maga neytandans fer fram við veiðar og meðferð veiðarfæra. Meira
22. ágúst 2003 | Úr verinu | 252 orð

Fá lágt verð fyrir ufsann

ÚTFLUTNINGUR á ufsa frá Noregi hefur aukizt síðustu árin, en verðið hríðlækkað. Fyrri helming þessa árs nam útflutningurinn 55.000 tonnum alls, en 42.800 tonnum á sama tíma í fyrra. Meðalverð nú er 12,4 norskar krónur, en var 17,4 á sama tíma í fyrra. Meira
22. ágúst 2003 | Úr verinu | 205 orð

FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Hlýri 109 109 109...

FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Hlýri 109 109 109 8 872 Lúða 94 94 94 11 1,034 Skarkoli 142 142 142 573 81,366 Steinbítur 116 102 110 1,980 218,790 Ufsi 15 15 15 332 4,980 Und.Ýsa 27 27 27 9 243 Und. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.