Greinar sunnudaginn 31. ágúst 2003

Forsíða

31. ágúst 2003 | Forsíða | 177 orð | 1 mynd

Fjórir hafa játað

LÖGREGLA í Írak hefur handtekið fjóra menn vegna sprengjutilræðis er varð 107 manns að bana í borginni Najaf á föstudaginn, og herma fregnir að mennirnir hafi játað að hafa staðið að tilræðinu. Meira
31. ágúst 2003 | Forsíða | 99 orð | 1 mynd

Gamall kafbátur sökk

GAMALL, rússneskur kjarnorkukafbátur, K-159, sökk í illviðri á Barentshafi í fyrrinótt þegar verið var að draga hann til hafnar á Kólaskaga þar sem átti að rífa hann. Meira
31. ágúst 2003 | Forsíða | 185 orð

Íslensk flugfélög verða með 21 þotu í fraktflugi

ÍSLENSK flugfélög hafa undanfarið aukið umsvif sín í fraktflugi. Þannig verður alls 21 þota í verkefnum í september fyrir félögin en fyrir fimm árum voru íslenskar þotur í fraktflugi teljandi á fingrum annarrar handar. Meira
31. ágúst 2003 | Forsíða | 77 orð

N-Kórea hafnar viðræðum

NORÐUR-Kóreumenn kváðust í gær sífellt sannfærast betur um að þeir ættu ekki annars úrkosti en að styrkja kjarnorkuvarnir sínar "til þess að vernda sjálfstæði okkar", að því er opinber fréttastofa landsins, KCNA , hafði eftir ónafngreindum... Meira
31. ágúst 2003 | Forsíða | 122 orð

Reykjavík strjálbýlust

REYKJAVÍK er strjálbýlasta höfuðborg Norðurlanda. Í Reykjavík eru 419 íbúar um hvern ferkílómetra. Kaupmannahöfn er þéttbýlust með tæplega sex þúsund íbúa á hverjum ferkílómetra. Meira
31. ágúst 2003 | Forsíða | 181 orð

Samið um samheitalyf

SAMKOMULAG náðist í gærmorgun á vegum heimsviðskiptastofnunarinnar, WTO, um heimild fyrir fátæk ríki til að flytja inn ódýr samheitalyf gegn banvænum sjúkdómum á borð við HIV/alnæmi, malaríu og berkla. Meira

Baksíða

31. ágúst 2003 | Baksíða | 151 orð | 1 mynd

Íslenska fuglafánan stækkaði

FUGLARÍKI Íslands hefur verið venju fremur fjölskrúðugt í sumar og ber þar hæst að staðfest var í fyrsta skipti hér á landi varp fjögurra tegunda sem ekki hafa orpið hér áður svo vitað sé, þó svo að í þremur tilvika hafi grunur leikið á að viðkomandi... Meira
31. ágúst 2003 | Baksíða | 183 orð | 1 mynd

Ný beygjuljós á mótum Kringlumýrar- og Miklubrautar

UMFANGSMIKLAR breytingar fara nú fram á gatnamótum Kringlumýrarbrautar og Miklubrautar. Vegna uppsetningar beygjuljósa voru umferðarljós á gatnamótunum tekin úr sambandi í gærmorgun og fram eftir degi. Meira
31. ágúst 2003 | Baksíða | 172 orð | 1 mynd

Nýtt fiskveiðiár hefst á morgun

NÝTT fiskveiðiár hefst á morgun, mánudag. Á fiskveiðiárinu sem lýkur í dag hafa veiðar gengið vel. Þó er um þriðjungur af úthafsrækjukvóta fiskveiðiársins óveiddur og um fjórðungur síldarkvótans. Meira
31. ágúst 2003 | Baksíða | 111 orð

Sauðfjárbændur í aukavinnu

MARGIR sauðfjárbændur horfa enn og aftur fram á tekjulækkun þrátt fyrir að búum hafi fækkað. Þetta hefur haft þau áhrif að bændur sækja í auknum mæli í aðra vinnu til að hafa aukatekjur með sauðfjárræktinni. Ekki er mikið um endurnýjun innan... Meira
31. ágúst 2003 | Baksíða | 400 orð | 1 mynd

Útflutningur á heyi til Evrópu í athugun

ÁBURÐARVERKSMIÐJAN hefur óskað eftir við Bændasamtökin að hafin verði athugun á útflutningi á heyi, í kjölfar þess að bændur sjá fram á að sitja uppi með umframbirgðir af heyi í haust. Meira

Fréttir

31. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 80 orð

Aukaferð vegna tónleika Stuðmanna

ICELANDAIR hefur gripið til þess ráðs að efna til aukaferðar til Kaupmannahafnar vegna tónleika Stuðmanna í Tívolí laugardagskvöldið 13. september nk. Tónleikarnir eru haldnir af Stuðmönnum og Icelandair sem býður sérstök fargjöld á tónleikana. Meira
31. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 101 orð

BHM spyrst fyrir um setningu í störf

BANDALAG háskólamanna, BHM, hefur sent tvær fyrirspurnir til jafnmargra ráðuneyta varðandi setningu til starfa. Annars vegar er um að ræða setningu ráðuneytisstjóra hjá félagsmálaráðuneytinu og hins vegar ráðningu fv. Meira
31. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Bjarki Jóhannesson hættir hjá Byggðastofnun

DR. BJARKI Jóhannesson tekur við starfi sviðsstjóra umhverfis- og tæknisviðs Hafnarfjarðar 1. desember nk. en undir umhverfis- og tæknisvið Hafjnarfjarðar heyrir embætti skipulags- og byggingafulltrúa sem og embætti bæjarverkfræðings. Meira
31. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 124 orð

Endurskoða samþykkt um kattahald

UNNIÐ er að því að endurskoða samþykkt um kattahald í Reykjavík og hefur starfshópur sem skipaður var í júnílok nú hafið störf eftir sumarfrí. Meira
31. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 275 orð

Framburður einsleitari en áður var

TÆPLEGA þrjú þúsund Íslendingar buðu fram aðstoð við hljóðsöfnun vegna gerðar íslensks talgreinis. Það er um eitt prósent þjóðarinnar. Safnað var hljóðdæmum frá rúmlega tvö þúsund manns sem er sá fjöldi sem þurfti til verksins. Meira
31. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 101 orð

Frítekjumörk hækka um 6%

FRÍTEKJUMÖRK greiðslna almannatrygginga hækka um 6% frá og með 1. september samkvæmt reglugerð heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytisins. Þetta þýðir t.d. að ellilífeyrir almannatrygginga, sem er 20.630 kr. Meira
31. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 129 orð

Hvalfjarðargöng úr ábyrgð verktaka

VERKTAKARNIR sem gerðu Hvalfjarðargönginn eru nú lausir undan fimm ára ábyrgð sem þeir báru á göngunum eftir gerð þeirra, en göngin voru tekin í notkun í júlí 1998. Meira
31. ágúst 2003 | Erlendar fréttir | 261 orð

Hver myrti Hartmut Hagen?

ÞÝSKUR leikari, Günther Kaufmann, sem nú situr í fangelsi, dæmdur fyrir ofbeldi og fjárkúgun, verður ef til vill látinn laus á næstunni. Meira
31. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 658 orð | 1 mynd

Konsóbúar með sterkar tilfinningar til Íslands

Fimmtíu ár eru frá því að íslenskir kristniboðar héldu til starfa í Eþíópíu. Af því tilefni var Konsóbúanum Engida Kussia boðið til Íslands. Halla Gunnarsdóttir hitti hann og fylgdarmann hans, Leif Sigurðsson, að máli. Meira
31. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

Krækiber í Kárahnjúkum

VÍÐA á Austurlandi virðist ætla að verða sæmilegt af krækiberjum þetta árið. Við Kárahnjúka má til dæmis finna fallegar krækiberjabreiður, þó víðast séu berin stök á stangli og heldur krímug af virkjunarframkvæmdaryki. Meira
31. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 154 orð

Kvikmyndun á Dís hefst í lok næsta mánaðar

TÖKUR á kvikmynd í fullri lengd um Reykjavíkurmærina Dís hefjast í lok september. Myndin byggist á samnefndri skáldsögu eftir þær Birnu Önnu Björnsdóttur, Oddnýju Sturludóttur og Silju Hauksdóttur. Dís kom út árið 2000 og hlaut mjög góðar viðtökur. Meira
31. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 299 orð

Lokavinna hafin við að móta stefnu Íslands

UNNIÐ er að því að móta stefnu Íslands fyrir ráðherrafund Alþjóðaheimsviðskiptastofnunarinnar (WTO) sem haldinn verður í Kankún í Mexíkó um miðjan næsta mánuð og eftir því sem næst verður komist mun vera stefnt að því að leggja fram stefnuna vegna... Meira
31. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Lýsir yfir framboði til formanns UJ

ANDRÉS Jónsson, formaður Ungra jafnaðarmanna í Reykjavík, hefur tilkynnt um framboð sitt til formanns Ungra jafnaðarmanna á landsvísu en núverandi formaður og nýkjörinn þingmaður; Ágúst Ólafur Ágústsson, hyggst láta af því embætti á árlegu landsþingi nú... Meira
31. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 71 orð

Lýst eftir vitnum

LÖGREGLAN í Reykjavík lýsir eftir vitnum að árekstri á gatnamótum Miklubrautar og Kringlumýrarbrautar fimmtudaginn 28. ágúst klukkan 12:17. Meira
31. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 136 orð | 1 mynd

Mikið af möttuldýrum hefur áhrif á lundann

MIKIÐ magn möttuldýra hefur verið við strendur Vestmannaeyja en að sögn Páls Marvins Jónssonar, forstöðumanns Rannsóknaseturs Vestmannaeyja, hefur það í för með sér aukna samkeppni um fæðuna í sjónum. Meira
31. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 472 orð

Mikilvægt að sýna ítrustu gát

UMFERÐARSTOFA hefur sent frá sér minnisblað varðandi vegaxlir á Reykjanesbraut. Tilefni minnisblaðsins er meðal annars, að sögn Williams T. Meira
31. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 88 orð

Nauðgunarmál fellt niður

MÁL gegn þremur mönnum um tvítugt, sem voru kærðir fyrir að nauðga stúlku um tvítugt í samkvæmi í Bolungarvík fyrir rúmum mánuði, hefur verið látið niður falla af hálfu ríkissaksóknara. Meira
31. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 681 orð | 1 mynd

Norðurlöndin borin saman

Rögnvaldur Ingólfsson fæddist í Reykjavík árið 1947. Hann útskrifaðist sem dýralæknir í Osló árið 1973 og síðar sem master of science í matvælafræðum frá háskólanum í Bristol árið 1991. Hann gegnir í dag stöðu deildarstjóra matvælaeftirlits Umhverfis- og heilbrigðisstofu Reykjavíkur. Rögnvaldur er kvæntur Kristjönu Emilíu Kristjánsdóttur og eiga þau þrjú börn. Meira
31. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 170 orð

Óheimilt að markaðssetja erfðabreytt fóður án ESB-vottunar

NÝJAR ESB-reglur um erfðabreytt aðföng til landbúnaðar, sem samþykktar voru í sumar, hafa í för með sér að ekki verður lengur heimilt að markaðssetja erfðabreytt húsdýra- og gæludýrafóður hérlendis nema með samþykki ESB. Meira
31. ágúst 2003 | Erlendar fréttir | 764 orð | 1 mynd

Óttast að íraskir flóttamenn hafi blekkt þær

BANDARÍSKAR leyniþjónustustofnanir og leyniþjónustur í sumum bandalagsríkjum Bandaríkjanna eru nú teknar til við allsherjarendurskoðun á þeim upplýsingum, sem voru meginrökstuðningur þeirra fyrir hættunni, sem stafaði af Saddam Hussein, og þar með fyrir... Meira
31. ágúst 2003 | Erlendar fréttir | 475 orð

"Flórída-Rolf" og þýska velferðarkerfið

GERHARD Schröder, kanslari Þýskalands, hefur staðið í ströngu við að koma á umbótum í þýska velferðarkerfinu en ljóst þykir, að einhvers staðar verður að skera niður, meðal annars vegna breyttrar aldursskiptingar þýsku þjóðarinnar. Meira
31. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 419 orð | 2 myndir

"Ísland virkar eins og segull"

NORSKUR menntaskólakennari hefur nú komið sex sinnum hingað til lands með hópa nemenda á framhaldsskólastigi til að kynna þeim land og þjóð, náttúru og sögu. Gudveig H. Meira
31. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 143 orð

Rekstri funda- og ráðstefnusala ríkisstofnana hætt

REKSTRI funda- og ráðstefnusala ríkisstofnana á efstu hæðinni og í risi Borgartúns 6, gömlu rúgbrauðsgerðarinnar, verður hætt um næstu áramót. Meira
31. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 274 orð

Ríkiskaup auglýsa eftir húsnæði til langtímaleigu

RÍKISKAUP hafa auglýst eftir húsnæði til leigu fyrir heilsugæslustöð Voga- og Heimahverfis. Að því er fram kemur á vef Ríkiskaupa er óskað eftir fullinnréttuðu húsi til langtímaleigu sem er u.þ.b. 800-900 fermetrar að stærð. Meira
31. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 407 orð | 1 mynd

Samstarfi komið á við Kaliforníuríki í orkumálum

EINN helsti yfirmaður orkumála í Kaliforníuríki í Bandaríkjunum, David Freeman, er staddur hér á landi að kynna sér jarðhitaframleiðslu og vetnisrannsóknir á vegum Orkuveitu Reykjavíkur, Enex, Íslenskrar nýorku og fleiri aðila. Meira
31. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 92 orð

Sjálfstæðisflokkurinn bætir við sig fylgi

SJÁLFSTÆÐISFLOKKURINN bætir við sig talsverðu fylgi en vinsældir Framsóknarflokksins dragast verulega saman, að því er fram kom í skoðanakönnun DV á fylgi stjórnmálaflokkanna í fyrradag. Meira
31. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 207 orð | 2 myndir

Skiptar skoðanir um miðbæjarreit

ÍBÚAR Akraness mættu vel í bæjarþingssalinn í síðustu viku þar sem skipulags- og umhverfisnefnd Akraneskaupstaðar stóð fyrir opnum fundi þar sem framkomnar tillögur að framtíðarskipulagi Miðbæjarreits voru kynntar en sá reitur gengur undir nafninu... Meira
31. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd

Sundtök í Landmannalaugum

LANDMANNALAUGAR eru einn fjölsóttasti ferðamannastaðurinn á hálendi Íslands. Því getur verið fjölmennt í heitu lauginni þar sem ferðamenn slaka á eftir langar göngu- eða ökuferðir. Meira
31. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Tækniháskólinn og Rb hefja samstarf

REKTOR Tækniháskóla Íslands, Stefanía Katrín Karlsdóttir, og forstjóri Rannsóknastofnunar byggingariðnaðarins, Hákon Ólafsson, hafa undirritað samstarfssamning milli THÍ og Rb. Meira
31. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 20 orð | 1 mynd

Um fjórðungur friðlandsins í Kringilsárrana mun...

Um fjórðungur friðlandsins í Kringilsárrana mun fara undir Hálslón. Myndin sýnir Jökullæk innan Töðuhrauka neðarlega í hlíðinni upp af... Meira
31. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 138 orð

Unnið að hugmyndum um nýbyggingu

HUGMYNDIR um byggingu stúdentagarða við Háskólann á Bifröst voru nýlega ræddar á stjórnarfundi skólans. Til stendur að reisa hús sem inniheldur bæði nýsköpunar- og þekkingarsetur, sem yrði á jarðhæð, og 57 stúdíóíbúðir fyrir nemendur við skólann. Meira
31. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 174 orð

Vara við vísindaveiðum

NÁTTÚRUVERNDARSAMTÖK Íslands vara við vísindaveiðum á hrefnu sem þau segja skaða ímynd þjóðarinnar á alþjóðavettvangi. Meira
31. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 575 orð | 1 mynd

Verkalýðsfélög verða að hugsa stórt

TIL AÐ tryggja réttindi og mannsæmandi kjör sem flestra starfsmanna er nauðsynlegt að verkalýðsfélög hugsi stórt og semji við fyrirtæki á sem breiðustum grundvelli, að sögn Philips J. Jennings, aðalritara Union Network International (UNI). Meira
31. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 152 orð | 1 mynd

Viðskiptaháskólinn á Bifröst notar IM-skorkort

INFORMATION Management ehf. (IM) og Viðskiptaháskólinn á Bifröst hafa gert með sér samstarfssamning með það að markmiði að efla tengsl háskóla og atvinnulífs. Meira
31. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Yfirfull miðlunarlón

VATNSBÚSKAPUR Landsvirkjunar er víðast hvar góður um þessar mundir. Ljósmyndari Morgunblaðsins flaug nýlega yfir Vatnsfellsvirkjun og þar er inntakslónið svo fullt að töluvert vatn rennur um hjáveituna og þaðan út í Krókslón, sem er fjær á myndinni. Meira

Ritstjórnargreinar

31. ágúst 2003 | Leiðarar | 2586 orð | 2 myndir

REYKJAVÍKURBRÉF

MYNDLIST hefur um langan aldur haft veigamiklu félagslegu hlutverki að gegna í samfélaginu, enda er hún um margt einstaklega vel til þess fallin að koma skilaboðum á framfæri auk þess að vera eitt helsta bakbein menningarinnar. Meira
31. ágúst 2003 | Leiðarar | 224 orð

Ritstjórnargreinar Morgunblaðsins

29. ágúst 1993: "Staða þorskstofnanna við norðanvert Atlantshafið er mjög alvarleg. Þeir eru víðast hvar í lágmarki eða slakir og veiðibann er í gildi á Miklabanka við Nýfundnaland, sem til langs tíma hafa verið einhver gjöfulustu þorskmið veraldar. Meira
31. ágúst 2003 | Staksteinar | 344 orð

- Samfylkingin dæmir sig til áhrifaleysis

Andrés Magnússon blaðamaður fullyrðir í pistli á Strik.is að Ingibjörg Sólrún Gísladóttir njóti einskis traust meðal sjálfstæðismanna og framsóknarmenn og vinstrigrænir líti bara á hana sem ómerking og svikara eftir viðskilnaðinn í R-listanum. Meira
31. ágúst 2003 | Leiðarar | 512 orð

Upplausn í Írak

ÁSTANDIÐ í Írak er að mörgu leyti skuggalegt. Nær daglega berast fregnir af því að ráðist hafi verið á bandaríska og breska hermenn. Með reglulegu millibili eru framin hrikaleg hermdarverk er bitna á írösku þjóðinni ekki síður en hernámsliðinu. Meira

Menning

31. ágúst 2003 | Fólk í fréttum | 202 orð | 2 myndir

.

... Johnny Cash hefur verið fluttur á sjúkrahús. Ástæða er magaverkur en það er á huldu hversu alvarlegt málið er. Umboðsmaður segir þó að hann losni væntanlega einhverja næstu daga. Meira
31. ágúst 2003 | Fólk í fréttum | 153 orð | 1 mynd

Dan Rather segir frá

DAN Rather er einn af þekktustu fréttamönnum Bandaríkjanna en hann hóf störf hjá CBS -fréttastofunni árið 1962. Hann stýrir þar röggsamlega þættinum 48 stundir auk þess að vera einn ritstjóra almennra frétta þar og stjórna innslögum í 60 mínútur II . Meira
31. ágúst 2003 | Fólk í fréttum | 877 orð | 1 mynd

Ein stór fjölskylda

Hann er skilningsríkur en fer stundum yfir mörk þess sem eðlilegt er að segja við barnið sitt. Inga Rún Sigurðardóttir ræddi við Eugene Levy, sem leikur góðhjartaða föðurinn í Bandarísku brúðkaupi. Meira
31. ágúst 2003 | Fólk í fréttum | 125 orð | 1 mynd

Ekkert venjuleg fjölskylda

STÖÐ 2 sýnir bráðskemmtilegu gamanmyndina Fjölskyldulíf ( Parenthood ), sem er með Steve Martin í aðalhlutverki, í dag. Meira
31. ágúst 2003 | Fólk í fréttum | 103 orð | 1 mynd

Elvis gamli

ELVIS Presley er endalaus uppspretta hinna ýmislegu vangaveltna og nú eru skoskir vísindamenn búnir að uppfæra tölvumynd sem á að sýna hvernig hann myndi líta út í dag, væri hann á lífi. Meira
31. ágúst 2003 | Fólk í fréttum | 310 orð | 2 myndir

Fyrst og fremst skemmtikraftur

TÓNLISTARHÁTÍÐIN Iceland Airwaves verður haldin í fimmta sinn í Reykjavík 15.-19. október næstkomandi. Nú er ljóst að Har Mar Superstar verður einn þeirra sem sækja landið heim á hátíðinni en áður hefur m.a. verið greint frá komu The Kills. Meira
31. ágúst 2003 | Menningarlíf | 69 orð

Heimasíða Bómenntahátíðar

Á HEIMASÍÐU Bókmenntahátíðarinnar www.bokmenntahatid.is er nú að finna upplýsingar um erlenda og innlenda höfunda gesti hátíðarinnar, dagskrána 7. - 13. september auk almennra upplýsinga um aðra þátttakendur, sögu hátíðarinnar og aðstandendur hennar. Meira
31. ágúst 2003 | Menningarlíf | 121 orð | 1 mynd

Hreyfi- og hljóð- verk í Skaftfelli

Í menningarmiðstöðinni Skaftfelli á Seyðisfirði stendur nú yfir sýning á hreyfi- og hljóðverkinu Snjóform eftir Guðrúnu Kristjánsdóttur. Meira
31. ágúst 2003 | Menningarlíf | 115 orð | 1 mynd

Íslenskir listamenn í Dublin

Á ÍRLANDI, East Essex-Street, Temple Bar, Dublin 2, stendur nú yfir sýning þrettán íslenskra myndlistarmanna og nefnist sýningin Húsið. Það er Lopameyjan sem stendur að þessari sýningu en Lopameyjan er hugarfóstur myndlistarkonunnar Ólafar Björnsdóttur. Meira
31. ágúst 2003 | Menningarlíf | 131 orð | 2 myndir

Krakkagrín

JPV ÚTGÁFA hefur sent frá sér tvær nýjar bækur um Skúla skelfi í þýðingu Guðna Kolbeinssonar. Þær heita: Skúli skelfir gabbar tannálfinn og Skúli skelfir fær lús . Meira
31. ágúst 2003 | Fólk í fréttum | 498 orð | 1 mynd

Kreppa í fjölskyldunni

Leikstjórn og handrit: Mike Leigh. Kvikmyndatökustjóri: Dick Pope. Tónlist: Andrew Dickson. Aðalleikendur: Timothy Spall, Lesley Manville, Alison Garland, James Corden, Ruth Sheen, Marion Bailey, Paul Jesson, Sam Kelly, Helen Coker, Sally Hawkins, Kathryn Hunter. 128 mínútur. MGM/UA. Bretland 2002. Meira
31. ágúst 2003 | Menningarlíf | 854 orð | 5 myndir

Kristinn og Jónas opna Tíbrárröð Salarins

TÓNLEIKAR bassasöngvarans Kristins Sigmundssonar og Jónasar Ingimundarsonar píanóleikara í Salnum, 7. september, marka upphaf Tíbrár-tónleikaraðarinnar að þessu sinni. Tónleikarnir eru helgaðir minningu Halldórs Hansen barnalæknis og tónlistarfrömuðar. Meira
31. ágúst 2003 | Menningarlíf | 111 orð | 1 mynd

Landnámssýningu að ljúka

SÝNINGIN Landnám og Vínlandsferðir var opnuð í Þjóðmenningarhúsinu vorið 2000 þegar húsið var opnað eftir gagngerar breytingar. Sýningunni lýkur í lok septembermánaðar. Meira
31. ágúst 2003 | Fólk í fréttum | 104 orð | 1 mynd

LEIKKONAN Cameron Diaz er orðin tekjuhæsta...

LEIKKONAN Cameron Diaz er orðin tekjuhæsta leikkona í Hollywood en hún mun hafa unnið sér inn andvirði tæplega fjögurra milljarða íslenskra króna á síðastliðnu ári. Meira
31. ágúst 2003 | Fólk í fréttum | 59 orð | 1 mynd

LEIKKONAN Gwyneth Paltrow ætlar að leika...

LEIKKONAN Gwyneth Paltrow ætlar að leika í svalaatriðinu úr Rómeó og Júlíu í sérstakri góðgerðarsýningu fyrir Karl Bretaprins . Sýningin fer fram í Globe-leikhúsinu í Southwark í London á mánudaginn. Meira
31. ágúst 2003 | Fólk í fréttum | 882 orð | 2 myndir

Lífið í Grænadal

Neil Young hefur jafnan lítið hirt um það hvað öðrum finnst um verk hans. Það sannast enn og aftur á nýjustu skífu hans sem rekur sögu fólksins í Grænadal. Meira
31. ágúst 2003 | Fólk í fréttum | 525 orð | 1 mynd

Lífsbaráttan í Glasgow

Leikstjórn: Ken Loach. Handrit: Paul Laverty. Aðalhlutverk: Martin Compston, William Ruane, Annmarie Fulton, Michelle Abercromby og Michelle Coulter. Lengd: 106 mín. Bretland. Lions Gate Films, 2003. Meira
31. ágúst 2003 | Menningarlíf | 828 orð | 2 myndir

Meistari Beuys

Af listum Meira
31. ágúst 2003 | Menningarlíf | 85 orð | 1 mynd

Minjagripir frá Auschwitz

ÞESSI litla brúða, klædd í föt eins og tíðkuðust í útrýmingarbúðum nasista í seinni heimsstyrjöldinni, er til sölu í Guardianenhof-galleríinu í Den Bosch í Hollandi þessa dagana. Meira
31. ágúst 2003 | Fólk í fréttum | 1081 orð | 3 myndir

Miskunnsami eiturlyfjasalinn

Hann er fimmtán, bráðum sextán, en með hugann við allt annað en að vera á föstu, hvað þá að fríka út. Söguhetja Sextán, nýjustu myndar breska leikstjórans Kens Loachs, hefur um aðra hluti að hugsa, að finna fjölskyldu sinni þak yfir höfuðið. Skarphéðinn Guðmundsson ræddi um myndina við Loach og handritshöfundinn Paul Laverty. Meira
31. ágúst 2003 | Bókmenntir | 133 orð | 1 mynd

Ný skáldsaga eftir Ólaf Gunnarsson

SÖGULEG skáldsaga, Öxin og jörðin, eftir Ólaf Gunnarsson er væntanleg hjá JPV forlaginu í haust og fjallar um píslarvættisdauða Jóns biskups Arasonar. Í frétt frá forlaginu segir m.a.: "Öxin og jörðin geyma þá best. Meira
31. ágúst 2003 | Menningarlíf | 134 orð | 1 mynd

Olíumálverk og ljósmyndir í Fold

HELGA Kristmundsdóttir hefur opnað sýningu á olíumálverkum í Baksalnum í Galleríi Fold, Rauðarárstíg 14-16. Einnig hefur verið opnuð sýning á ljósmyndum Sigríðar Bachmann í Ljósfold. Meira
31. ágúst 2003 | Menningarlíf | 599 orð | 1 mynd

"Barokktónlist lyftir manni upp í hversdagsleikanum"

UPPTÖKUM Ólafs Elíassonar píanóleikara og kammersveitarinnar London Chamber Group undir stjórn Harrys Curtis á tveimur píanókonsertum, öðrum í f-moll, hinum í E-dúr, eftir J.S. Bach, og Concerto grosse op. 3 nr. 2 og 4 eftir G.F. Händel, lauk á dögunum. Meira
31. ágúst 2003 | Menningarlíf | 210 orð | 1 mynd

Síðustu söguveislur á Njáluslóð

HELGARVEISLUR að fornum sið í Sögusetrinu á Hvolsvelli eru hafnar að nýju. Að sögn Arthúrs Björgvins Bollasonar, forstöðumanns Sögusetursins, eiga gestir þess kost að mæta í Sögusetrið á Hvolsvelli á laugardögum kl. Meira
31. ágúst 2003 | Menningarlíf | 247 orð | 1 mynd

Spenna

JPV ÚTGÁFA hefur sent frá sér bókina Skuggaleikir eftir José Carlos Somoza. Bókin hlaut glæpasagnaverðlaunin Gullna rýtinginn árið 2002. Hermann Stefánsson þýddi úr spænsku. Í gamalli grískri morðsögu býr nútímaráðgáta. Meira
31. ágúst 2003 | Menningarlíf | 562 orð | 1 mynd

Sömu strákarnir koma aftur

DRENGJAKÓR Neskirkju er nú að hefja sitt fjórtánda starfsár og verða umtalsverðar breytingar gerðar á starfsemi kórsins. Stofnuð verður "eldri deild" við kórinn, þannig að hann breytist í blandaðan drengjakór (svokallaðan enskan drengjakór). Meira
31. ágúst 2003 | Menningarlíf | 160 orð | 1 mynd

Þrestir hefja starfsárið á vortónleikum

KARLAKÓRINN Þrestir í Hafnarfirði er að hefja sitt 92. starfsár og heldur sína árlegu tónleika laugardaginn 4. október í Víðistaðakirkju og sunnudaginn 5. október í Hafnarborg. Meira

Umræðan

31. ágúst 2003 | Bréf til blaðsins | 312 orð

Dalsmynni

VEGNA ummæla og skrifa um Dalsmynni síðustu mánuði, gátum við ekki orða bundist lengur. Óhróðurinn sem Ásta, Tómas og þeirra dætur hafa þurft að þola frá fólki, er til háborinnar skammar. Persónulegar árásir sem ættu ekki að líðast. Meira
31. ágúst 2003 | Bréf til blaðsins | 321 orð

Harmonikan á djúpar rætur í menningu þjóðarinnar

SAMBAND íslenskra harmonikuunnenda var stofnað 1981. Það voru stórhuga menn sem stóðu að stofnun þess. Einn af þeim var Karl Jónatansson, en hann hefur unnið mikið og gott starf að framgangi harmonikunar hér á landi. Meira
31. ágúst 2003 | Bréf til blaðsins | 350 orð

Margt fólk - mikið af skít

NÝLEGA varð ég vitni að dálitlu atviki í fjörugu samkvæmi. Maður nokkur gerði athugasemd við þau orð viðmælanda síns að "mikið af fólki" væri saman komið á tilteknum stað. Meira
31. ágúst 2003 | Aðsent efni | 1462 orð | 1 mynd

Mataræði og beinþynning

NÝLEGA kom út í Bretlandi bók sem ber heitið "Understanding, preventing and overcoming osteoporosis" (sem má þýða sem skilningur, fyrirbygging og sigur á beinþynningu) eftir Jane Plant og Gill Tidey (Virgin Books, London). Meira
31. ágúst 2003 | Bréf til blaðsins | 458 orð | 3 myndir

Skemmdar kartöflur KARTÖFLURNAR sem verið er...

Skemmdar kartöflur KARTÖFLURNAR sem verið er að selja í búðunum eru víða óætar. Þær eru næstum svartar að utan og blautar og búið að eyðileggja á þeim hýðið. Meira
31. ágúst 2003 | Aðsent efni | 1336 orð | 1 mynd

Um drauma og martraðir

FRÁ því kommúnisminn hrundi í Sovétríkjunum og A-Evrópu hafa hægrimenn á Íslandi verið óþreytandi við að rakka þá niður sem trúðu á þessa hugmyndafræði. Þeir segja m.a. Meira
31. ágúst 2003 | Bréf til blaðsins | 34 orð

Þessar duglegu stúlkur héldu þrjár tombólur...

Þessar duglegu stúlkur héldu þrjár tombólur til styrktar Barnaspítala Hringsins og söfnuðu þær kr. 3.033. Þær vilja að börnin komist heim "heil á húfi". Þær heita Jóhanna Jóhannsdóttir, Margrét Jóhannsdóttir og Bryndís Hrönn... Meira

Minningargreinar

31. ágúst 2003 | Minningargreinar | 584 orð | 1 mynd

ERNA INGÓLFSDÓTTIR SEPE

Erna Ingólfsdóttir Sepe fæddist í Reykjavík 9. maí 1924. Hún lést 28. júlí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Ingólfur Daðason verkstjóri og Lilja Halldórsdóttir húsfreyja. Systkini Ernu eru Fríða, f. 1908, Kristín Laufey, f. 1910, Elín Fanney, f. Meira  Kaupa minningabók
31. ágúst 2003 | Minningargreinar | 169 orð | 1 mynd

GUÐLAUG SVEINSDÓTTIR

Guðlaug Sveinsdóttir fæddist á Skaftárdal á Síðu 12. febrúar 1916. Hún lést á dvalar- og hjúkrunarheimilinu Klausturhólum á Kirkjubæjarklaustri 14. júní síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Prestsbakkakirkju á Síðu 21. júní. Meira  Kaupa minningabók
31. ágúst 2003 | Minningargreinar | 276 orð | 1 mynd

JÓHANNA GUÐMUNDSDÓTTIR

Jóhanna Guðmundsdóttir fæddist á Hellissandi 23. maí 1930. Hún lést á Landspítalanum sunnudaginn 17. ágúst síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Bústaðakirkju 25. ágúst. Meira  Kaupa minningabók
31. ágúst 2003 | Minningargreinar | 732 orð | 1 mynd

MARGRÉT INGIBJÖRG SIGURGEIRSDÓTTIR

Margrét Ingibjörg Sigurgeirsdóttir fæddist á Seyðisfirði 27. ágúst 1931. Hún lést á heimili sínu á Seyðisfirði 18. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Sigrún Matthildur Einarsdóttir, f. á Unaósi í Hjaltastaðaþinghá í N-Múlasýslu 29. Meira  Kaupa minningabók
31. ágúst 2003 | Minningargreinar | 508 orð | 1 mynd

MARGRÉT LILJA EGGERTSDÓTTIR

Margrét Lilja Eggertsdóttir fæddist í Reykjavík 12. ágúst 1920. Hún lést á vistheimilinu Seljahlíð 14. ágúst síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Fossvogskirkju 26. ágúst. Meira  Kaupa minningabók
31. ágúst 2003 | Minningargreinar | 948 orð | 1 mynd

PÁLMI KÁRASON

Pálmi Kárason fæddist í Árbakka í Hrafnagilshreppi í Eyjafirði 2. september 1929. Hann lést á Landspítala - háskólasjúkrahúsi við Hringbraut 19. júlí síðastliðinn. Foreldrar hans voru Kári Sigurbjörnsson, f. 20. júní 1908, d. 15. Meira  Kaupa minningabók
31. ágúst 2003 | Minningargreinar | 901 orð | 1 mynd

POUL VAD

Danski rithöfundurinn og listfræðingurinn Poul Vad lést í heimaborg sinni Kaupmannahöfn 18. ágúst, 76 ára að aldri, og var útför hans gerð frá Søndermarkens Kapel miðvikudaginn 27. ágúst síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

31. ágúst 2003 | Ferðalög | 132 orð

Bókunarkerfi Iceland Express á íslensku

Búið er að íslenska bókunarkerfi Iceland Express, en til skamms tíma var það alfarið á ensku. Íslenskuþýðingin fór fram samhliða endurbótum á bókunarkerfinu. Meira
31. ágúst 2003 | Ferðalög | 236 orð | 1 mynd

Bretar bjóða dagskrá á hrekkjavöku

Bretar halda hrekkjavökuhátíðir víða um landið í október með draugagangi, ýmiskonar óhljóðum og tilheyrandi látum. Boðið verður upp á skipulagðar draugagöngur í Edinborg, Derby og York en síðan verður sérstök dagskrá í Warwick-kastalanum í Englandi. Meira
31. ágúst 2003 | Ferðalög | 79 orð | 1 mynd

Ferðaforrit finnur bestu kaupin

Þeir sem kaupa ferðir, hótel eða leigja bílaleigubíla á Netinu ættu kannski að skoða forritið SideStep ef verið er að leita að hagstæðum kaupum. Þrátt fyrirað forritið hafi ekkert verið auglýst eru reglulegir notendur um þrjár og hálf milljón. Meira
31. ágúst 2003 | Ferðalög | 961 orð | 2 myndir

Læddust burt frá flóðhestunum

Eftir að Kristín Magnússon hafði setið ITC-þing í Suður-Afríku fór hún í níu daga safaríferð og hitti m.a. konung Zúlúættbálksins. Hann á þrettán eiginkonur og neitaði að ræða við íslensku karlana en sýndi konunum þeim mun meiri áhuga. Meira
31. ágúst 2003 | Ferðalög | 574 orð | 4 myndir

Öll sumur á Þingeyri

Þegar aðrir fara að sleikja sólina á Spáni eða aka hringveginn þá fer Kristján Ottósson gjarnan þangað sem hugurinn leitar ávallt, í húsið sitt á Þingeyri. Meira

Fastir þættir

31. ágúst 2003 | Árnað heilla | 34 orð | 1 mynd

70 ÁRA afmæli .

70 ÁRA afmæli . Í dag, sunnudaginn 31. ágúst, er sjötugur Hreinn Hjartarson, fyrrverandi prestur við Fella- og Hólakirkju í Reykjavík, Asparfelli 8. Eiginkona hans er Sigrún Ingibjörg Halldórsdóttir . Þau eru að heiman á... Meira
31. ágúst 2003 | Árnað heilla | 59 orð | 1 mynd

70 ÁRA og 50 ÁRA afmæli...

70 ÁRA og 50 ÁRA afmæli . Þriðjudaginn 2. september næstkomandi verða merk tímamót hjá þeim Kristínu Jakobsdóttur á Hauganesi og tengdasyni hennar, Felix Jósafatssyni. Kristín verður sjötug og Felix fimmtugur. Meira
31. ágúst 2003 | Dagbók | 105 orð | 1 mynd

Barnakór Dómkirkjunnar

BARNA- og unglingakór Dómkirkjunnar hefur nú sitt þriðja starfsár. Mikið og öflugt starf var unnið síðastliðinn vetur sem setti svip á kirkjustarfið. Meira
31. ágúst 2003 | Dagbók | 81 orð | 1 mynd

Bestu vinirnir Ólafur Einar Hafliðason, 11...

Bestu vinirnir Ólafur Einar Hafliðason, 11 ára frá Bergen í Noregi og Karen Eik Sverrisdóttir, 10 ára úr Kópavogi, bökuðu vöfflur í sumarfríinu sínu að Gröf í Skagafirði og seldu öllum þeim sem leið áttu um landið. Meira
31. ágúst 2003 | Fastir þættir | 242 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson

Svíinn Anders Morath er 59 ára gamall og fyrir löngu orðinn gráhærður. Sem væri ekki í frásögur færandi, nema fyrir það að háralitur Moraths er órjúfanlegur hluti af bridssögunni. Meira
31. ágúst 2003 | Dagbók | 94 orð | 1 mynd

Frændsystkinin, Karl Óskar Smárason og Sóley...

Frændsystkinin, Karl Óskar Smárason og Sóley Margrét Rafnsdóttir, héldu tombólu um Verslunarmannahelgina á Flúðum í fyrra. Þau gengu í hús með bækling frá SOS og fengu allskyns dót og bækur. Meira
31. ágúst 2003 | Dagbók | 161 orð | 1 mynd

Háteigskirkja.

Háteigskirkja. Eldri borgarar. Félagsvist á morgun í Setrinu kl. 13. Pútt alla daga kl. 10 ef veður leyfir. Hallgrímskirkja . Sumarkvöld við orgelið. Orgeltónleikar kl. 20. Hörður Áskelsson leikur. Grafarvogskirkja. Bænahópur kl. 20. Meira
31. ágúst 2003 | Dagbók | 452 orð

(Hs. 2, 21.)

Í dag er sunnudagur 31. ágúst 243. dagur ársins 2003. Orð dagsins: Og á þeim degi mun ég bænheyra, segir Drottinn. Ég mun bænheyra himininn, og hann mun bænheyra jörðina. Meira
31. ágúst 2003 | Fastir þættir | 49 orð

LITLA KVÆÐIÐ UM GIMBIL

Lambið mitt litla lúrir úti í túni, - gimbillinn minn góði, gullhornum búni. Kringum okkur greri gras, grænt og frítt að líta. - Ég tók með honum í tjóðurbandið til þess að slíta. Meira
31. ágúst 2003 | Fastir þættir | 801 orð | 1 mynd

Matteus

Fáir ef þá nokkrir voru meira hataðir í Palestínu á dögum Nýja testamentisins en tollheimtumennirnir. Samt valdi Jesús einn slíkan í postulahópinn. Sigurður Ægisson lítur í dag á Matteus, sem við trúlega eigum margt að gjalda í formi þakka. Meira
31. ágúst 2003 | Fastir þættir | 126 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson

1. e4 e6 2. d4 d5 3. Rd2 Rf6 4. e5 Rfd7 5. Bd3 c5 6. c3 Rc6 7. Re2 cxd4 8. cxd4 f6 9. exf6 Rxf6 10. O-O Bd6 11. Rf3 Dc7 12. Rc3 a6 13. h3 O-O 14. Bg5 Bd7 15. He1 Hae8 16. Hc1 Bf4 17. Bxf4 Dxf4 18. Ra4 Re4 19. Meira
31. ágúst 2003 | Fastir þættir | 380 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

SKÓLARNIR eru nú byrjaðir með öllu sem því fylgir. Sonur Víkverja er í Hlíðaskóla og er mikil ánægja með þann skóla á heimili Víkverja. Það er þó ekki annað hægt en kvarta yfir því ástandi sem er í skólanum vegna framkvæmda sem hafa dregist á langinn. Meira
31. ágúst 2003 | Dagbók | 28 orð

Þessar duglegu stúlkur héldu tombólu til...

Þessar duglegu stúlkur héldu tombólu til styrktar Rauða krossi Íslands og söfnuðu þær kr. 2.053. Þær eru Eva Smáradóttir, Kristín Valgarðsdóttir og Sara Sigurðardóttir. Á myndina vantar... Meira
31. ágúst 2003 | Dagbók | 21 orð | 1 mynd

Þessir duglegu drengir héldu tombólu til...

Þessir duglegu drengir héldu tombólu til styrktar Rauða krossi Íslands. Þeir eru Indriði Freyr Indriðason, Arnar Freyr Indriðason og Róbert... Meira
31. ágúst 2003 | Dagbók | 20 orð | 1 mynd

Þessir duglegu krakkar, Hanna og Eyþór...

Þessir duglegu krakkar, Hanna og Eyþór Ómar Ragnarsbörn, héldu tombólu til styrktar Styrktarfélagi krabbameinssjúkra barna og söfnuðu þau kr.... Meira

Sunnudagsblað

31. ágúst 2003 | Sunnudagsblað | 1957 orð | 3 myndir

Augnablik í óbyggðum

Skiptar skoðanir eru meðal landsmanna um Kárahnjúkavirkjun og hafa margir lagt þangað leið sína undanfarið. Gönguferð um fyrirhugað lónsstæði virkjunarinnar sannfærði þær Þóru Leósdóttur, Þuríði Einarsdóttur og Önnu Líndal um mikilvægi þeirrar náttúruperlu sem þar fer undir vatn. Meira
31. ágúst 2003 | Sunnudagsblað | 822 orð | 1 mynd

Enga væmni, takk

"NÝJA sýningin verður að ýmsu leyti frábrugðin sýningunni fyrir 9 árum. Með nokkurri einföldum er kannski hægt að segja að hún verði stórkarlalegri. Meira
31. ágúst 2003 | Sunnudagsblað | 662 orð | 1 mynd

Erfitt að kaupa fjárbú núna

Á Uppsölum í Akrahreppi er rekinn talsverður sauðfjárbúskapur og hjónin þar, Drífa Árnadóttir og Vigfús Þorsteinsson, eru nýlega tekin við búskap á jörðinni af foreldrum Drífu. Meira
31. ágúst 2003 | Sunnudagsblað | 1856 orð | 1 mynd

Ég vil láta tónlistina tala

Védís Hervör Árnadóttir tók sér frí frá íslenskum tónlistarheimi þegar henni fannst sem ímyndin væri farin að skyggja á tónlistina. Hún sagði Ragnhildi Sverrisdóttur frá Védísarblús, starfinu á elliheimilinu Grund og raunhæfum framtíðardraumum um tónlistina. Meira
31. ágúst 2003 | Sunnudagsblað | 1900 orð | 1 mynd

Flaut á því að gera vísur

Liðin eru tvö ár síðan séra Hjálmar Jónsson hætti á Alþingi og tók við sem dómkirkjuprestur. Pétur Blöndal talaði við hann um lífið austan Templarasunds. Meira
31. ágúst 2003 | Sunnudagsblað | 892 orð | 8 myndir

Flækingasumarið mikla

Íslenskt fuglalíf hefur löngum þótt fábreytt þótt einstaklingafjöldi einstakra tegunda geti verið ógurlegur, sem aftur veldur því að fuglalífið er líflegt. Meira
31. ágúst 2003 | Sunnudagsblað | 313 orð | 1 mynd

Framtíðarhorfur slæmar

Hafliði Sævarsson og Guðný Gréta Eyþórsdóttir reka sauðfjárbú í Fossárdal í Berufirði. Þau hafa rekið þar búskap frá 1999 en voru áður starfandi á búinu frá 1988. Meira
31. ágúst 2003 | Sunnudagsblað | 432 orð | 1 mynd

Frelsisdraumur margra barna

"ÉG býst við því að börn hrífist almennt af Línu af því að í henni felst óskadraumur margra barna um hið fullkomna sjálfstæði. Mörg hver gæla þau svona í aðra röndina við að fá að ráða sér sjálf, eiga sitt eigið hús og hafa hlutina eftir eigin... Meira
31. ágúst 2003 | Sunnudagsblað | 1802 orð | 1 mynd

Glímt við hömlur ljóshraðans

Vinton G. Cerf fylgdi Netinu frá getnaði til fæðingar. Hann hefur upplifað gelgjuskeið Netsins og starfar nú að fullorðnun þess og tímgun. Vinton er á vissan hátt einn af hönnuðum nútímans. Svavar Knútur Kristinsson kynntist einum af "feðrum Netsins" í allt of stuttu spjalli á Nordunet-ráðstefnunni fyrir skömmu og fræddist um Sólkerfisnetið sem mun teygja sig til plánetanna. Meira
31. ágúst 2003 | Sunnudagsblað | 614 orð | 1 mynd

Gætum markaðssett kjötið betur

Á Bíldsfelli í Grímsnes-Grafningshreppi hafa hjónin Árni Þorvaldsson og Sigrún Hlöðversdóttir um árabil rekið talsvert stórt sauðfjárbú. Meira
31. ágúst 2003 | Sunnudagsblað | 958 orð | 1 mynd

Í óvissuferð

eftir Guðrúnu Guðlaugsdóttur Meira
31. ágúst 2003 | Sunnudagsblað | 296 orð | 1 mynd

Mikil tekjulækkun sauðfjárbænda

Erfiðleikar eru nú hjá mörgum sauðfjárbændum vegna töluverðrar tekjulækkunar. Özur Lárusson framkvæmdastjóri Landssamtaka sauðfjárbænda sagði Guðrúnu Guðlaugsdóttur frá stöðunni í þessu máli. Einnig ræddi hún við nokkra bændur um sama efni. Meira
31. ágúst 2003 | Sunnudagsblað | 460 orð | 1 mynd

Nýliðun lítil sem engin

Borgfirðingar hafa löngum verið drjúgir í sauðfjárræktinni. Þar hefur þó orðið sú þróun, eins og víðast annars staðar á landinu, að fé hefur heldur fækkað. Jón Eyjólfsson bóndi á Kópareykjum hefur um árabil verið með nokkuð stórt fjárbú. Meira
31. ágúst 2003 | Sunnudagsblað | 39 orð | 1 mynd

Ný Lína á fjalirnar

Ný kynslóð Línu-aðdáenda getur byrjað að telja niður dagana. Sterkasta stelpa í heimi birtist á fjölum Borgarleikhússins 14. september nk. Anna G. Ólafsdóttir spjallaði við Ilmi Kristjánsdóttur, hægri hönd Línu í sýningunni, Maríu Reyndal leikstjóra og þýðandann Þórarinn Eldjárn. Meira
31. ágúst 2003 | Sunnudagsblað | 378 orð | 1 mynd

Paprikusultan Pálína og stikilsberjamauk

Uppskrift að paprikusultunni Pálínu var laumað að síðunni en hún mun upprunalega eiga rætur sínar að rekja til Ítalíu. Þetta er mjög góð sulta og til margra hluta nytsamleg, hvort sem menn vilja snæða hana með kotasælu og kexi eða þá með kjötréttum. Meira
31. ágúst 2003 | Sunnudagsblað | 758 orð | 1 mynd

Pylsa, kók og samræður

Tápmikill strákur í flíspeysu bograr yfir bensínbrúsa við tankinn á bensínstöðinni í Öskjuhlíð. Hann varð bensínlaus um miðja nótt á Suðurgötu. - Bensínljósið er bilað, segir hann armæðulega. - Og labbaðirðu hingað? Meira
31. ágúst 2003 | Sunnudagsblað | 2563 orð | 6 myndir

"Stilltu þig, gæðingur"

Menningarnótt var haldin að venju nú í ágústmánuði og meðal dagskrárliða var bókmenntaganga um miðborgina og upplýsingakorti dreift þar með. Pétur Pétursson segir þó fjölda góðra listamanna hafa gleymst á því korti. Meira
31. ágúst 2003 | Sunnudagsblað | 348 orð | 2 myndir

Spánverji í Chile

Það olli straumhvörfum í chileskri víngerð er Miguel Torres fjárfesti þar árið 1979. Spánverjinn Torres flutti með sér stáltanka frá Spáni og hóf að kaldgerja vín en það hafði ekki tíðkast í Chile til þessa. Meira
31. ágúst 2003 | Sunnudagsblað | 2790 orð | 6 myndir

Spennandi tímar

Virkjanirnar í Svartsengi og á Nesjavöllum eru einu jarðvarmavirkjanirnar í veröldinni sem framleiða heitt vatn og raforku samtímis. Meira
31. ágúst 2003 | Sunnudagsblað | 8 orð | 1 mynd

Spurt er

15. Hvað heitir hljómsveitin og hvaðan er... Meira
31. ágúst 2003 | Sunnudagsblað | 376 orð | 3 myndir

Stórir laxar á Nesveiðum

AÐ SÖNNU hefur Laxá í Aðaldal verið afspyrnuslök í allt sumar og aðeins rúmlega 500 laxar komnir þar á land, en það hefur þó yljað veiðimönnum að sjá að talsvert hefur verið af mjög stórum fiskum og hafa nokkrir þeirra veiðst, m.a. Meira
31. ágúst 2003 | Sunnudagsblað | 573 orð | 2 myndir

Suðræn áhrif frá Chile

Þeir sem snætt hafa á Grillinu á Radisson SAS Hótel Sögu í sumar hafa ekki farið varhluta af því að suðræn áhrif hafa verið ríkjandi í matargerðinni að undanförnu. Meira
31. ágúst 2003 | Sunnudagsblað | 467 orð | 1 mynd

Tilvistarkreppa í öryggisglerhúsinu

Sú var tíð að það að vera leiðtogi var hið mesta hættuspil. Allir vissu að kæmust menn til æðstu valda og metorða, væru þeir sífellt í lífshættu vegna stöðu sinnar. Meira
31. ágúst 2003 | Sunnudagsblað | 1998 orð | 5 myndir

Þráum öll að vera frjáls eins og Lína

HVERN hefur ekki einhvern tíma dreymt um að fá að vera Lína langsokkur - þó ekki væri nema í einn dag? Búa einn í stóru húsi eins og Sjónarhóli, eiga apa og hest, fulla kistu af gulli og tvo góða vini eins og Tomma og Önnu. Meira

Barnablað

31. ágúst 2003 | Barnablað | 41 orð | 1 mynd

Besti vinur mannsins

Hundurinn er stundum nefndur besti vinur mannsins þótt hann eigi það til að gera ýmislegt af sér eins og það að éta skóna hans. Litið þennan fallega hund eins vel og þið getið þannig að hann verði flottasti hundurinn í... Meira
31. ágúst 2003 | Barnablað | 55 orð | 1 mynd

Blóðberg

Védís Rúnarsdóttir, tíu ára, sendi þessa mynd af blóðbergi í blómamyndasamkeppnina. Védís segir að ein tegund blóðbergs vaxi villt á Íslandi og að hún sé algeng á melum og í mólendi um allt land. Meira
31. ágúst 2003 | Barnablað | 145 orð

Eineltishringurinn

Það þarf fleiri en einn einstakling til þess að einelti virki og því er oft talað um eineltishringinn, sem er byggðiur á hugmyndum Norðmannsins Dan Olweus. Ef þið vitið af einelti hljótið þið að vera einhvers staðar í hringnum. Meira
31. ágúst 2003 | Barnablað | 153 orð | 1 mynd

Flottir dansar og skemmtilegir söngvar

Jón Steinarr og Hulda Þorsteinsbörn fóru nýlega á Grease og skrifuðu að því loknu þessa umsögn um sýninguna. "Okkur fannst Grease vera skemmtilegur söngleikur fyrir börn frá 6 ára aldri. Meira
31. ágúst 2003 | Barnablað | 276 orð

Góð ráð

Hvað er einelti? *Einelti er það þegar einn eða fleiri níðast á öðrum oftar en einu sinni. Oft reyna gerendur að hræða þá sem þeir leggja í einelti, meiða þá eða neyða þá til að gera eitthvað sem þeir vilja ekki gera. Meira
31. ágúst 2003 | Barnablað | 109 orð | 1 mynd

Grease-æði

Söngleikurinn Grease, sem nú er sýndur í Borgarleikhúsinu, er einn vinsælasti söngleikur sem gerður hefur verið. Meira
31. ágúst 2003 | Barnablað | 217 orð | 4 myndir

Hvernig var að byrja í skólanum?

* Stefán Geir Sigfússon er tólf ára og að byrja í 7. bekk í Hvassaleitisskóla. Hann segir að það hafi bara verið gaman að byrja aftur í skólanum og hitta alla krakkana. Meira
31. ágúst 2003 | Barnablað | 68 orð | 1 mynd

Klappslagur

Hér er leikur sem þið getið farið í í frímínútum eða bara hvar sem er. Þátttakendur sitja eða standa saman í hring og rétta fram hendurnar. Sá sem er 'ann stendur í miðjum hringnum. Meira
31. ágúst 2003 | Barnablað | 35 orð | 1 mynd

Kópur

Jóhanna Andrésdóttir sendi þessa mynd af selskóp í Aðalvíkinni í ljósmyndasamkeppnina "Úti er fjör". Ljósmyndin vakti hrifningu dómnefndarinnar þar sem það er mjög erfitt að komast þetta nálægt villtum dýrum án þess að styggja... Meira
31. ágúst 2003 | Barnablað | 27 orð | 1 mynd

Ratleikur

Hundarnir á myndinni vilja báðir ná beininu sem er í miðju völundarhússins. Það hefur þó bara annar þeirra möguleika á að komast þangað. Hvor hundurinn er... Meira
31. ágúst 2003 | Barnablað | 498 orð | 2 myndir

Stöðvum einelti

ÞÁ ER skólinn byrjaður. Vonandi hefur ykkur öllum þótt gaman að fara aftur í skólann og að hitta kennarana og alla bekkjarfélagana aftur. Meira
31. ágúst 2003 | Barnablað | 136 orð | 1 mynd

Vinapennar

Það getur verið gaman að skreyta penna eða blýanta og skipta síðan á þeim við vini sína. Þannig eignist þið penna sem vinir ykkar hafa búið til og þeir penna sem þið hafið búið til. Meira

Ýmis aukablöð

31. ágúst 2003 | Kvikmyndablað | 89 orð | 1 mynd

Alyson Hannigan

er ekki aðeins að leika brúði í American Wedding heldur er hún sjálf að ganga í það heilaga með kærastanum sínum, Alexis Denisof , sem leikur eitt aðalhlutverkanna í sjónvarpssyrpunni Angel , sem er afsprengi Buffy the Vampire Slayer . Meira
31. ágúst 2003 | Kvikmyndablað | 288 orð | 1 mynd

Breskir smellir, bandarískir skellir

BRESKUM bíómyndum gengur óvenju vel í miðasölum um þessar mundir, ekki síst vestur í Bandaríkjunum, þar sem hver bandaríski "sumarsmellurinn" af öðrum hefur orðið skellur. Meira
31. ágúst 2003 | Kvikmyndablað | 133 orð | 1 mynd

Danskar myndir vinsælastar

DANIR gera vinsælustu bíómyndir Norðurlandanna. Á nýbirtum lista yfir þær norrænar myndir sem gengið hafa best í Evrópu og Bandaríkjunum á árunum 1996 til 2002 eru 60% seldra aðgöngumiða á danskar myndir og af fimm efstu eru fjórar danskar. Meira
31. ágúst 2003 | Kvikmyndablað | 696 orð

Hún bakar Amerísku bökuna

Lagleg snoppan á Alyson Hannigan minnir á snjáldur einhverrar skemmtilegrar dýrategundar. Þessi lýsing er alls ekki illa meint. Meira
31. ágúst 2003 | Kvikmyndablað | 60 orð | 1 mynd

Leikur samlyndra hjóna

FRANSKA leikaraparið Monica Bellucci og Vincent Cassel hafa leikið saman í sex bíómyndum og við sáum þau síðast í hinni áhrifamiklu Irreversible eftir Gaspar Noë . Meira
31. ágúst 2003 | m - Tímarit um mat og vín | 61 orð

matur@mbl.is

Lesendur eru hvattir til að senda sælkerum hugmyndir, athugasemdir eða ábendingar. Um getur verið að ræða ábendingar um áhugavert efni, atburði eða uppákomur, stuttar sögur tengdar efninu eða þá óskir um að eitthvað sérstakt verði tekið fyrir. Meira
31. ágúst 2003 | Kvikmyndablað | 761 orð | 2 myndir

Nýtt blóð

"What the world needs now is love, sweet love," segir í sígildu dægurlagi og má til sanns vegar færa eins og ástandið er. Hvað segir Hollywood um það? Ekki það, nei? Hvers þörfnumst við þá? Að tveir hroðalegustu og afkastamestu raðmorðingjar bandarískrar hryllingsmyndasögu sameinist í einni mynd? Að Freddy Krueger hitti Jason Voorhees? Einmitt. Auðvitað. Meira
31. ágúst 2003 | Kvikmyndablað | 501 orð | 1 mynd

Trúarstef, heimildarmyndir og íslensk nýklassík

SÝNINGAR Kvikmyndasafns Íslands í Bæjarbíói hefjast núna á þriðjudaginn og hefur þeim verið fjölgað frá því sem var fyrir sumarhlé. Hver mynd verður sýnd tvisvar, fyrst á þriðjudagskvöldum kl. 20:00 og svo á laugardögum kl. 16:00. Meira
31. ágúst 2003 | Kvikmyndablað | 77 orð | 1 mynd

Waters með enn eina grugguga

BANDARÍSKI leikstjórinn og Íslandsvinurinn John Waters hefur lengi gert umdeildar og misjafnlega smekklausar jaðarmyndir sem eiga sér dygga aðdáendahópa um heim allan. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.