Greinar mánudaginn 1. september 2003

Forsíða

1. september 2003 | Forsíða | 71 orð

Bin Laden "leggur áherslu á lífefnavopn"

OSAMA bin Laden kallaði saman "hryðjuverkaráðstefnu" í Afganistan í apríl sl. þar sem hann gerði grein fyrir áætlun um beitingu lífefnavopna í næstu árásum al-Qaeda. Meira
1. september 2003 | Forsíða | 65 orð | 1 mynd

Fleira fólk en fé í Mývatnssveit

FYRSTU réttir haustsins voru í Baldursheimsrétt og Hlíðarrétt í Mývatnssveit í gær, í logni og mildu veðri og tókust réttastörfin einkar vel. Féð er vænt og fallegt eftir gott sumar. Meira
1. september 2003 | Forsíða | 165 orð

Írakar leita aðstoðar FBI

YFIRVÖLD í Najaf í Írak föluðust í gær eftir aðstoð bandarísku alríkislögreglunnar, FBI, við rannsókn á sprengjutilræði við helgustu mosku sjíta í borginni sl. föstudag. Að sögn lögreglu létust 125 í tilræðinu, þ.ám. Meira
1. september 2003 | Forsíða | 364 orð | 2 myndir

Íslenski arnarstofninn í vexti

ARNARVARP gekk mjög vel í sumar og að sögn Kristins Hauks Skarphéðinssonar, fuglafræðings hjá Náttúrufræðistofnun, hafa ekki jafnmörg arnarpör orpið um langt árabil og var fjöldinn sá mesti síðan talningar hófust samhliða verndun arnarins. Meira
1. september 2003 | Forsíða | 149 orð | 1 mynd

"Rússnesku kæruleysi" um að kenna

SERGEI Ívanov, varnarmálaráðherra Rússlands, tilkynnti í gær að bannað yrði um tíma að draga úrelta kjarnorkukafbáta, í kjölfar þess að slíkur bátur sem verið var að draga til Kólaskaga til niðurrifs sökk í illviðri á Barentshafi aðfaranótt laugardags... Meira

Baksíða

1. september 2003 | Baksíða | 239 orð

Bensín hækkar um 2,50 kr.

OLÍUFÉLAGIÐ, ESSO, hefur ákveðið að hækka verð á eldsneyti frá og með deginum í dag. Lítrinn af 95 oktana bensíni hækkar um 2,50 krónur, lítri af dísil- og flotaolíu hækkar um krónu en hins vegar lækkar svartolíulítrinn um eina krónu. Meira
1. september 2003 | Baksíða | 75 orð | 1 mynd

Ekið á gangandi mann

EKIÐ var á karlmann um sjötugt á Hringbraut í Reykjavík á níunda tímanum í gærkvöld, á móts við Meistaravelli. Var hann fluttur með sjúkrabíl á slysadeild Landspítalans í Fossvogi og samkvæmt upplýsingum læknis voru meiðslin talin alvarleg. Meira
1. september 2003 | Baksíða | 373 orð

Samningar hafa áhrif á heilbrigðisstefnu

ÁFENGISVANDINN verður ekki lengur leystur í hverju landi fyrir sig, eins og verið hefur hingað til, er mat Robin Room frá Svíþjóð. Meira
1. september 2003 | Baksíða | 147 orð

Skólastarf raskast í fjórða sinn

SKÓLASTJÓRI Klébergsskóla, Sigþór Magnússon, ætlar að reyna að hefja skólastarf í dag þrátt fyrir að framkvæmdum á skólahúsnæðinu sé ekki að fullu lokið. Það er viku seinna en áætlað var. Meira
1. september 2003 | Baksíða | 140 orð | 1 mynd

Tók 26 punda hæng í Laxá í Aðaldal

FEÐGARNIR Eyþór Sigmundsson og Sigmundur Eyþórsson drógu risalax að landi í Laxá í Aðaldal eftir hádegi á föstudaginn. Reyndist það vera hængur, 26 pund og 108 sentimetra langur. Tók hann rauða og gula Snældu í svokölluðum Presthyl. Meira
1. september 2003 | Baksíða | 111 orð | 1 mynd

Tvö þúsund lítrar láku út í umhverfið

ÁÆTLAÐ er að um fimm til sex þúsund lítrar af terpentínu hafi lekið úr olíuflutningabíl með tengivagni sem valt á hliðina í Bitrufirði á Ströndum í gærmorgun og þar af hafi um tvö þúsund lítrar farið út í umhverfið. Meira

Fréttir

1. september 2003 | Erlendar fréttir | 76 orð | 2 myndir

13 fórust í eldsvoða

AÐ minnsta kosti 13 manns fórust og 70 slösuðust í eldsvoða í íbúðablokk í Taipei, höfuðborg Taívans, í fyrrinótt. Frumrannsókn bendir til þess að eldurinn hafi læst sig í húsið þegar kona kveikti í sér eftir rifrildi við eiginmann sinn. Meira
1. september 2003 | Vesturland | 113 orð | 1 mynd

Afhenti lyklana að húsnæði KB

GUÐSTEINN Einarsson kaupfélagsstjóri KB afhenti á dögunum Borgarbyggð lyklana að húsnæði Byggingarvörudeildar KB í gamla miðbænum í Borgarnesi. Páll S. Brynjarsson bæjarstjóri veitti lyklunum viðtöku, að bæjarfulltrúum viðstöddum. Meira
1. september 2003 | Miðopna | 737 orð

Af hverju flytur unga fólkið af landsbyggðinni?

TÖLUR um búferlaflutninga af landsbyggðinni eru ekki alveg eins og þær sýnast. Upplýsingar Hagstofunnar segja okkur að hægt hafi á búferlaflutningunum, þó að sannarlega sé sagan misjöfn á milli svæða. Meira
1. september 2003 | Innlendar fréttir | 83 orð

Auglýst eftir ríkissáttasemjara

EMBÆTTI ríkissáttasemjara var auglýst laust til umsóknar í Morgunblaðinu í gær. Þórir Einarsson, núverandi ríkissáttasemjari, lætur af störfum 1. nóvember vegna aldurs. Embættið er veitt til fimm ára. Meira
1. september 2003 | Innlendar fréttir | 502 orð | 1 mynd

Breska leyniþjónustan harmar umfjöllun The Sunday Times

ÍSLENDINGURINN Ib Árnason Riis, sem býr í Kaliforníu á níræðisaldri, hefur fengið í hendur bréf frá bresku leyniþjónustunni, MI6. Meira
1. september 2003 | Miðopna | 849 orð | 1 mynd

Burt frá Bagdad

EITUR hryðjuverka hefur nú gegnsýrt mannúðarstarf Sameinuðu þjóðanna með hinni hörmulegu sprengjuárás á höfuðstöðvar samtakanna í Írak. Tugir saklausra einstaklinga létu lífið, þar á meðal einn helsti friðarfrömuður veraldar, Sergio Vieira de Mello. Meira
1. september 2003 | Vesturland | 150 orð | 1 mynd

Dönsuðu á íslenskum menningardegi í Vín

DANSHÓPURINN Sporið er nýkominn úr ferð til Austurríkis þar sem hann sýndi þjóðdansa á íslenskum menningardegi sem er haldinn í Majorats-höllinni í miðborg Vínar. Meira
1. september 2003 | Innlendar fréttir | 159 orð | 1 mynd

Fékk föt sín þvegin

KJARTAN J. Hauksson, sem rær árabát í kringum landið, kom til Bolungarvíkur á laugardag og gisti í bátnum í höfninni um nóttina. Steig hann aldrei fæti í land enda er báturinn eini viðverustaðurinn. Þorsteinn J. Meira
1. september 2003 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Fjölmenn Akureyrarvaka

FJÖLMARGIR lögðu leið sína í miðbæ Akureyrar að kvöldi laugardags en þann dag lauk Listasumri með svokallaðri Akureyrarvöku. Akureyrarvakan var sett á föstudagskvöldið og var ýmislegt í boði hér og hvar um bæinn. Meira
1. september 2003 | Innlendar fréttir | 479 orð | 2 myndir

Flutti veitingahús úr Mývatnssveit að bökkum Grímsár

Á BÖKKUM Grímsár í Borgarfirði stendur gamall grunnur með nýtt hlutverk. Meira
1. september 2003 | Erlendar fréttir | 320 orð | 1 mynd

Fresta úrskurði í máli Aminu

ÍSLAMSKUR dómstóll í Nígeríu hefur frestað um mánuð uppkvaðningu dóms í máli Aminu Lawal, sem dæmd hefur verið til dauða fyrir að eiga barn utan hjónabands. Meira
1. september 2003 | Vesturland | 53 orð | 1 mynd

Grillveisla á Klettaborg

FORELDRAFÉLAG leikskólans Klettaborg hélt sína árlegu grillveislu nú í ágústlok. Grillaðar pylsur og safi voru á boðstólum og Trúðurinn Tralli kom í heimsókn. Meira
1. september 2003 | Vesturland | 99 orð | 1 mynd

Háskólanemar frá Guelph í heimsókn á Hvanneyri

20 MANNA hópur nemenda frá Háskólanum í Guelph í Kanada kom nýverið í heimsókn að Hvanneyri. Hópurinn var í námsferð sem var skipulögð í samvinnu Háskóla Íslands, LBH, Háskólans á Akureyri og Hólaskóla sem liður í nemendaskiptum skólanna. Meira
1. september 2003 | Innlendar fréttir | 803 orð | 2 myndir

Hjálpar til við rétta líkamsbeitingu

Lyftistöngin, hjálpartæki fyrir klarinettleikara, er nýjung á íslenskum markaði og er raunar sú fyrsta sinnar tegundar í heiminum að sögn hugmyndasmiðanna sem eru íslenskir feðgar. Meira
1. september 2003 | Innlendar fréttir | 194 orð

Hrefnukjöti landað á Bakkafirði

Á LAUGARDAG var fyrstu hrefnunum sem koma á land á Bakkafirði í mörg ár var landað þegar Halldór Sigurðsson ÍS 14 kom inn til löndunar með tvær hrefnur. Það var árviss viðburður að þangað komu hrefnubátar og skáru hrefnurnar á bryggjunni. Meira
1. september 2003 | Innlendar fréttir | 728 orð | 1 mynd

Hvað er (um)heimur?

Guðni Th. Jóhannesson fæddist 26. júní 1968 í Reykjavík. Hann lauk stúdentsprófi frá MR. 1987 og BA-prófi í sagnfræði og stjórnmálafræði frá University of Warwick á Englandi 1991. MA-prófi í sögu lauk hann frá HÍ. 1997 og er að ljúka doktorsnámi í sögu frá Queen Mary College við University of London. Sambýliskona Guðna er Eliza Reid. Guðni á eina dóttur, Rut Guðnadóttur, frá fyrra hjónabandi. Meira
1. september 2003 | Innlendar fréttir | 165 orð

Hvað gerir Lyftistöngin?

LYFTISTÖNGIN er hönnuð þannig að notandinn getur notað tækið bæði sitjandi og standandi. Meira
1. september 2003 | Innlendar fréttir | 288 orð | 1 mynd

Kaldir og þreyttir að sundi loknu

ARI og Jóhannes Páll Gunnarssynir voru fljótir að synda Viðeyjarsund á laugardaginn og komu að landi í smábátahöfnina við Ægisgarð fyrr en ætlað var. Syntu þeir þessa rúma fjóra km á 67 mínútum. Meira
1. september 2003 | Innlendar fréttir | 36 orð | 1 mynd

Klasar við Höfða

FÁTT jafnast á við bátsferð um Kálfastrandarvoga í hægviðri og 20°C hita svo sem hefur verið við Mývatn af og til að undanförnu. Klettarnir fögru sem eru augnayndi þeim sem ganga um í Höfða, heita... Meira
1. september 2003 | Innlendar fréttir | 237 orð | 1 mynd

Koníaksbændur í Borgarnesi

ÞRJÁTÍU og sjö franskir koníaksbændur heimsóttu áfengisframleiðslu Ölgerðarinnar Egils Skallagrímssonar í Borgarnesi í gær. Þeir höfðu ferðast um landið á viku og voru á suðurleið. Kristmar Ólafsson, framkvæmdastjóri og eigandi Víngerðarinnar ehf. Meira
1. september 2003 | Innlendar fréttir | 76 orð

Kynningu á starfi sjálfboðaliða.

Kynningu á starfi sjálfboðaliða. Árið um kring leggja sjálfboðaliðar Rauða krossins íslensku samfélagi lið á margvíslegan máta. Meira
1. september 2003 | Innlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Köngullóarvefurinn var dulnefnið

IB Árnason Riis var gagnnjósnari Breta hér á landi á árunum 1942-1945. Saga hans hefur verið rakin í bók Ásgeirs Guðmundssonar, Gagnnjósnari Breta á Íslandi, sem kom út hér á landi árið 1991. Meira
1. september 2003 | Innlendar fréttir | 168 orð

Leiðbeinendum fækkar í framhaldsskólum

LEIÐBEINENDUM í framhaldsskólum hefur farið fækkandi á undanförnum árum eftir því sem fram kemur á heimasíðu Kennarasambands Íslands. Meira
1. september 2003 | Innlendar fréttir | 156 orð

Lítil sem engin áhrif á fisksölu í Bretlandi

HREFNUVEIÐAR Íslendinga og tilmæli breska sjávarútvegsráðherrans, Bens Bradshaws, til Breta um að sniðganga íslenskar vörur og ferðir til Íslands hafa lítil sem engin áhrif haft á sölu íslensks fisks í þar. Meira
1. september 2003 | Innlendar fréttir | 90 orð

Lokapunkturinn í höndum Andvara að venju

FÉLAGAR í Andvara halda uppteknum hætti og eiga síðasta orðið í mótahaldi þessa árs með veglegu móti á Andvaravöllum um næstu helgi. Meira
1. september 2003 | Innlendar fréttir | 314 orð

Lyfjastofnun eyði gagnagrunni um um lyfjaneyslu

PERSÓNUVERND fer fram á það við Lyfjastofnun í nýjum úrskurði sínum að gagnagrunni sem inniheldur upplýsingar um lyfjaneyslu einstaklinga verði eytt eigi síðar en 1. janúar árið 2005. Meira
1. september 2003 | Miðopna | 919 orð

Lærum af reynslu Norðmanna

Í GREIN sem ég birti á þessum vettvangi fyrir stuttu fullyrti ég að aðild Íslands að Evrópusambandinu strandaði á sjávarútvegsmálum. Reyndar tók ég fram að hún strandaði víðar, en sjávarútvegsmálin væru einfaldlega of stór biti til að kyngja. Meira
1. september 2003 | Innlendar fréttir | 154 orð

MA Norðurlandameistarar í skák

MENNTASKÓLINN á Akureyri varð í dag Norðurlandameistari framhaldsskóla í skák 2003 eftir æsispennandi úrslitaviðureign við Wenströmska Gymnasiet frá Svíþjóð. Akureyringar urðu að vinna Svíana í síðustu umferð. Á 1. Meira
1. september 2003 | Innlendar fréttir | 323 orð

Mikilvægi árangursstjórnunar í opinberum rekstri

ROBERT D. Behn, prófessor við Harvard-háskóla, flytur fyrirlestur um árangursstjórnun í opinberum rekstri á morgunmálþingi Ríkisendurskoðunar og Stofnunar stjórnsýslufræða og stjórnmála sem verður haldið á Grand hóteli á miðvikudag kl. 8-10.30. Meira
1. september 2003 | Innlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

Náttúrufræði og menning

ÞEIR sem leiðist hefðbundin dagskrá íslenskra sjónvarpsstöðva og þyrstir í fræðsluefni og þekkingu geta kynnt sér efni National Geog raphic -stöðvarinnar, en þar má sjá ýmislegt áhugavert fyrir fróðleiksfúsa Frónbúa. Meira
1. september 2003 | Erlendar fréttir | 288 orð | 1 mynd

Nýjar upplýsingar um hvarf Amundsens

HUGSANLEGT er, að norska stjórnin ákveði að nota dvergkafbát til að leita að líkamsleifum landkönnuðarins Roald Amundsens. Meira
1. september 2003 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Nýr skrifstofustjóri þingflokks framsóknarmanna

PÉTUR Gunnarsson hefur verið ráðinn skrifstofustjóri þingflokks framsóknarmanna og forstöðumaður kynningarmála. Pétur tekur við af Birni Inga Hrafnssyni, sem hefur verið ráðinn aðstoðarmaður Halldórs Ásgrímssonar utanríkisráðherra. Meira
1. september 2003 | Innlendar fréttir | 207 orð

Nýr vefur um fjallamennsku

NÝR vefur um fjallamennsku og gönguferðir hefur nú hafið göngu sína á slóðinni fjallamennska.is. Ritstjóri vefjarins er Helgi Borg Jóhannesson fjallamaður, sem sá um vef Íslenska alpaklúbbsins um árabil. Á fjallamennsku. Meira
1. september 2003 | Innlendar fréttir | 137 orð

Nýtt þjónustuver Hafnarfjarðarbæjar verður opnað á...

Nýtt þjónustuver Hafnarfjarðarbæjar verður opnað á fyrstu hæðinni í Ráðhúsinu, Strandgötu 6, í dag. Þar með geta bæjarbúar sótt alla þjónustu á einn og sama staðinn. Þjónustuverið verður opnað formlega kl. Meira
1. september 2003 | Innlendar fréttir | 116 orð

Ókeypis hugbúnaður fyrir norræna neytendur

NORRÆNA ráðherraráðið fjármagnar heimasíðuna, www.nordicos.org, þar sem menn geta hlaðið inn ókeypis hugbúnaði sem m.a. getur komið í stað dýrs hugbúnaðar eins og Office frá Microsoft og Photoshop frá Adobe. Meira
1. september 2003 | Innlendar fréttir | 198 orð

Ræðir stöðu mála í Doha-viðræðunum

FJALLAÐ verður um stöðu mála í Doha-viðræðunum á sviði Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar (WTO) á morgunverðarfundi Stofnunar stjórnsýslufræða og stjórnmála- og viðskiptaskrifstofu utanríkisráðuneytisins, sem fram fer á Grand hóteli á morgun. Meira
1. september 2003 | Erlendar fréttir | 224 orð | 1 mynd

Sendiherra kallaði Sharon "þöngulhaus"

NÝSKIPAÐUR sendiherra Frakka í Ísrael, Gerard Araud, lét fyrir skömmu þau orð falla að Ariel Sharon, forsætisráðherra Ísraels, væri "þöngulhaus" og að "ofsóknarkennd" réði ríkjum í Ísrael. Meira
1. september 2003 | Innlendar fréttir | 1188 orð | 1 mynd

Stöðvar framhald þess að einkaaðilar bjóði byggingarland á Selfossi

Fossmenn harma það að ekki skuli byggt á flugvallarsvæðinu. Í samtali við Sigurð Jónsson fréttaritara segja þeir að óhagkvæmara sé fyrir bæinn að standa sjálfur að uppbyggingunni. Meira
1. september 2003 | Innlendar fréttir | 101 orð

Tvær líkamsárásir kærðar

TVÆR líkamsárásir voru kærðar til lögreglunnar í Reykjavík eftir skemmtanahald aðfaranætur sunnudags. Maður var sleginn niður á Stuðmannadansleik í íþróttahúsinu á Seltjarnarnesi með þeim afleiðingum að hann nefbrotnaði og einnig brotnuðu í honum tennur. Meira
1. september 2003 | Vesturland | 531 orð | 1 mynd

Um 60 fyrirtæki taka þátt í atvinnuvegasýningu

MARKAÐSRÁÐ Akraness stendur fyrir stórri atvinnuvegasýningu í og við Íþróttamiðstöðina á Jaðarsbökkum síðustu helgina í september. Gert er ráð fyrir að um sextíu fyrirtæki taki þátt í sýningunni sem ber heitið: "Þeir fiska sem róa. Meira
1. september 2003 | Innlendar fréttir | 329 orð | 3 myndir

Umvafin kærleik og góðvilja

LÍKNARFÉLAGIÐ Bergmál hefur verið starfandi í rúman áratug, og hefur haldið orlofsvikur fyrir krabbameinssjúka og langveikt fólk tvisvar á ári allt frá árinu 1995. Meira
1. september 2003 | Innlendar fréttir | 380 orð | 2 myndir

Upp og ofan á sjóbleikjuslóðum

SJÓBLEIKJUVEIÐI er ekki alls staðar langt undir væntingum eins og víða hefur verið raunin í sumar. Í Hvolsá og Staðarhólsá í Dölum er bleikjuveiðin t.d. Meira
1. september 2003 | Innlendar fréttir | 195 orð

Útlit fyrir aukin verkefni

ÍSLENSKT fyrirtæki hefur verið að þróa hugbúnað til að auka áreiðanleika sætabókana hjá flugfélögum. Fyrirtækið er að auka starfsemi sína vegna þess að verið er að ljúka samningum um sölu á hugbúnaðinum til fleiri flugfélaga. Fyrirtækið Calidris ehf. Meira
1. september 2003 | Innlendar fréttir | 88 orð

Verk merkt ártali Í gagnrýni minni...

Verk merkt ártali Í gagnrýni minni sem birtist fimmtudaginn hinn 28. ágúst um sýningu Óla G. Jóhannssonar sem stóð yfir í Húsi málaranna til 31. ágúst, skrifaði ég að málverk Óla væru ekki merkt ártali. Þetta reyndist ekki rétt. Meira
1. september 2003 | Erlendar fréttir | 99 orð

Vilja endurtaka kosningar

HÓPUR hægrisinna í Nevada hyggst reyna að safna nægilega mörgum undirskriftum kjósenda til að koma því til leiðar að ríkisstjórakosningarnar verði endurteknar. Meira
1. september 2003 | Innlendar fréttir | 406 orð

Vilja tryggja áframhaldandi rekstur fyrirtækisins

MARKMIÐ stjórnar Kaupfélags Eyfirðinga með kaupum á nánast öllum hlutabréfum í Norðlenska matborðinu ehf. er að tryggja áframhaldandi rekstur fyrirtækisins og eyða ótta meðal bænda um að félagið geti ekki gert upp við þá innlegg í sláturtíðinni. Meira
1. september 2003 | Vesturland | 56 orð | 1 mynd

Viskan tryggð í Borgarbyggð

ÞÆR mæðgur Birna Þorsteinsdóttir og Sigríður Jónsdóttir gáfu Grunnskólanum í Borgarnesi skólasöng og afhentu formlega við setningu hans nú í vikunni. Meira
1. september 2003 | Vesturland | 223 orð | 1 mynd

Þrettán íbúðir byggðar á einu sumri

Í SUMAR hefur verið unnið við byggingu 13 íbúða í Grundarfirði en ef miðað er við sl haust eru þær orðnar 17 talsins á ýmsu byggingarstigi. Lætur nærri að um 5% aukningu á íbúðafjölda sé að ræða. Meira

Ritstjórnargreinar

1. september 2003 | Staksteinar | 382 orð

- Er ritstjórnarlegu sjálfstæði Stöðvar 2 ógnað?

Vefþjóðviljinn fjallar um ritstjórnarlegt frelsi: "Það kom sér illa fyrir fréttastofu Stöðvar 2 í vikunni að hafa Árna Snævarr ekki lengur í liði sínu. Meira
1. september 2003 | Leiðarar | 305 orð

Iðgjöld og afkoma í bílatryggingum

Iðgjöld vegna bílatrygginga eru umtalsverður útgjaldaliður í heimilisbókhaldi flestra fjölskyldna á Íslandi. Þessi kostnaðarliður verður ekki umflúinn, eigi fólk á annað borð bíl, enda er ábyrgðartrygging lögboðin. Meira
1. september 2003 | Leiðarar | 450 orð

Samkomulag um samheitalyf

Eftir mikið þóf hefur loks náðst samkomulag á vegum Heimsviðskiptastofnunarinnar, WTO, um heimild fyrir fátæk ríki til að flytja inn ódýr samheitalyf gegn banvænum smitsjúkdómum á borð við HIV/alnæmi, malaríu og berkla. Meira

Menning

1. september 2003 | Fólk í fréttum | 155 orð | 1 mynd

Busarnir boðnir velkomnir

BUSAVÍGSLA fór fram í Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra á föstudag á Reykjaströnd í Skagafirði. Meira
1. september 2003 | Menningarlíf | 1302 orð | 6 myndir

Fjórtán ára fiðlu- og píanóleikari meðal gesta

FJÖLBREYTT tónlistardagskrá verður í Tíbrárröð Salarins á vormisseri. 10. janúar verða söngtónleikar, þar sem fram koma Elsa Waage, alt, og Jónas Ingimundarson, píanó. Meira
1. september 2003 | Fólk í fréttum | 303 orð | 1 mynd

Framhjáhald og jarðarför

Leikstjóri: Nick Harran. Handrit: Frederick Ponzlov. Kvikmyndatökustjóri: John Welland. Tónlist: Rupert Gregson-Williams. Aðalleikendur: Brenda Blethyn, Alfred Molina, Christopher Walken, Naomi Watts, Robert Pugh. 94 mínútur. Miramax. Bretland 2002. Meira
1. september 2003 | Fólk í fréttum | 220 orð | 1 mynd

... hauslausum draug sem gerir óskunda

STÖÐ 2 sýnir frábæra útgáfu leikstjórans Tims Burtons á sígildri sögu um hauslausa riddarann sem ríður morðóður um sveitirnar kringum smábæinn Sleepy Hollow. Í aðalhlutverkum eru Johnny Depp, Christina Ricci og Miranda Richardson. Meira
1. september 2003 | Fólk í fréttum | 211 orð | 1 mynd

Krókleggstæknin góða

Hong Kong 2002. Skífan. VHS (91 mín.) Bönnuð yngri en 12 ára. Leikstjóri: Stephen Chow. Aðalleikendur: Stephen Chow, Ng Man Tat. Meira
1. september 2003 | Fólk í fréttum | 700 orð | 4 myndir

Leikarinn og leikstjórinn geðprúði, Sylvester Stallone...

Leikarinn og leikstjórinn geðprúði, Sylvester Stallone , hefur nú blandað sér inn í stjórnmálabaráttuna í Kaliforníu og varar félaga sinn Arnold Schwarzenegger við hættum stjórnmálanna. Meira
1. september 2003 | Fólk í fréttum | 103 orð

Órafmagnaðir kvöldtónar

ÓRAFMÖGNUÐ er sú tónlist þar sem engin bjögun eða hljóðgerving á sér stað í flutningi eða upptökum. Sumum þykir slík tónlist kærkomin tilbreyting frá síbylju ofunnar tónlistar, þar sem vart er líft fyrir aukahljóðum og fyllingu. Meira
1. september 2003 | Fólk í fréttum | 359 orð | 1 mynd

Póker andlit

Leikstjóri: Mike Hodges. Handrit: Paul Mayersberg. Kvikmyndatökustjóri: Mike Garfath. Tónlist: Simon Fisher Turner. Aðalleikendur: Clive Owen, Kate Hardie, Alex Kingston, Gina McKee, Alexander Morton, Nick Reding, Paul Reynolds. 90 mínútur. Channel Four Films. Bretland 1998. Meira
1. september 2003 | Fólk í fréttum | 159 orð | 2 myndir

Pönkrokk reið húsum

ÞAÐ VÆSTI ekki um íslenska harðkjarna- og pönkaðdáendur á föstudagskvöldið, þegar bandaríska harðkjarnasveitin Let it burn hélt tónleika á Grand rokki ásamt sveitunum Maus, Molesting Mr. Bob og pönkrokksveitinni Dys. Meira
1. september 2003 | Fólk í fréttum | 293 orð | 2 myndir

Spilað gegn heilahimnubólgu

Á MORGUN verða haldnir á Gauki á Stöng minningartónleikar um Bjarka Friðriksson tónlistarmann, sem lést af völdum heilahimnubólgu fyrir tíu árum, tæplega tvítugur að aldri. Meira
1. september 2003 | Fólk í fréttum | 140 orð | 2 myndir

Tignarlegur tangó stiginn á NASA

ÁHUGAFÓLK um siðmenntaða skemmtun fékk svo sannarlega sinn skerf af gleði á fimmtudagskvöldið, en þá hélt Egill Ólafsson, ásamt hljómsveit, forláta tangótónleika. Meira

Umræðan

1. september 2003 | Bréf til blaðsins | 386 orð

Að anda þéttar

ÉG er einn þeirra sem ferðast milli staða í höfuðborginni með strætisvögnum. Stundum þarf ég að bíða eftir vagni og hef mér þá oft það til dundurs að lesa auglýsingarnar á hliðum vagnanna, enda blasir þar ósjaldan við hinn skrautlegasti fróðleikur. Meira
1. september 2003 | Aðsent efni | 566 orð | 1 mynd

Af samráði, ósamráði og óráðsíu

MEINT samráð olíufélaganna er án efa eitt stærsta afbrotamál sem komið hefur til kasta yfirvalda frá upphafi. Meira
1. september 2003 | Bréf til blaðsins | 466 orð

Barnið - arftakinn

BARNIÐ er arftakinn, sem tekur við af okkur í veröldinni, sem alltaf líður áfram endalaust í Guðs geimi, sem við erum ábyrg fyrir til framhaldslífsins hér í heimi. Meira
1. september 2003 | Bréf til blaðsins | 573 orð

Fagurgali bankanna Á baksíðu Fréttablaðsins mánudaginn...

Fagurgali bankanna Á baksíðu Fréttablaðsins mánudaginn 25. ágúst síðastliðinn auglýsir Búnaðarbankinn bestu námsmannakjörin. Meira
1. september 2003 | Aðsent efni | 512 orð | 1 mynd

Flokkur frjálshyggju og gróðasjónarmiða

MIKIL breyting hefur orðið á Sjálfstæðisflokknum á því tímabili sem flokkurinn hefur starfað. Meira
1. september 2003 | Aðsent efni | 988 orð | 1 mynd

Íslenskir glæpamenn í endurvinnslu

ALLIR vita að til eru fangelsi en þeir eru færri sem velta því fyrir sér hvers kyns þau eru eða hvert hlutverk þeirra er. Fólk veit að í fangelsum eru fangar sem hafa framið glæpi og verið dæmdir fyrir. Meira
1. september 2003 | Bréf til blaðsins | 183 orð

Íþróttamannvirki/tónlistarhús

UM ÞESSAR mundir er verið að fullgera heilan knattspyrnuvöll undir þaki í Grafarvogi. Það er verið að byggja keppnissundhöll í Laugardal, þó að við hliðina sé 50 metra sundlaug með stórum áhorfendastúkum. Meira
1. september 2003 | Bréf til blaðsins | 435 orð

Staldrað við á Biskops Arnö

HVAÐ er Biskops-Arnö? Þetta er eyja ein í Malaren, sem við nefnum Löginn og er um 65 kílómetra norðvestan við Stokkhólm. Eyja þessi er nokkur ummáls og á sér langa sögu menningar og bygginga. Meira
1. september 2003 | Bréf til blaðsins | 27 orð | 1 mynd

Þessar duglegu stúlkur héldu tombólu til...

Þessar duglegu stúlkur héldu tombólu til styrktar Rauða krossi Íslands og söfnuðu þær kr. 3.617. Þær eru Lísa Karen Reynisdóttir, Helga Guðmundsdóttir, Halldóra Arnardóttir og Ingibjörg... Meira

Minningargreinar

1. september 2003 | Minningargreinar | 2154 orð | 1 mynd

ANTON LÍNDAL FRIÐRIKSSON

Anton Líndal Friðriksson bryti fæddist á Ísafirði 1. september 1924. Hann lést á heimili sínu í Reykjavík 22. ágúst síðastliðinn. Foreldrar Antons voru Jakobína Sigríður Jakobsdóttir, f. á Ísafirði 18. júlí 1886, d. 31. Meira  Kaupa minningabók
1. september 2003 | Minningargreinar | 547 orð | 1 mynd

ÁGÚST ÓLAFSSON

Ágúst Ólafsson fæddist í Gíslholti í Vestmannaeyjum 1. ágúst 1927. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Vestmannaeyja 29. júlí síðastliðinn. Ágúst var sonur hjónanna Kristínar Jónsdóttur frá Rauðsbakka, f. 22. mars 1898, d. 19. Meira  Kaupa minningabók
1. september 2003 | Minningargreinar | 450 orð | 1 mynd

GUTTORMUR SIGURBJÖRNSSON

Guttormur Sigurbjörnsson fæddist á Ormsstöðum í Skógum í Vallahreppi í Suður-Múlasýslu 27. september árið 1918. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð í Kópavogi 11. ágúst síðastliðinn og var útför hans gerð frá Digraneskirkju 22. ágúst. Meira  Kaupa minningabók
1. september 2003 | Minningargreinar | 2372 orð | 1 mynd

KRISTBJÖRG EINARSDÓTTIR

Kristbjörg Einarsdóttir fæddist í Reykjavík 13. desember 1914. Hún lést á Dvalar- og hjúkrunarheimilinu Grund 22. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Einar H. Sigurðsson klæðskeri, f. 1882, d. 1961, og kona hans, Þórunn Jónsdóttir, f. 1888, d.... Meira  Kaupa minningabók
1. september 2003 | Minningargreinar | 360 orð | 1 mynd

KRISTJÁN BJÖRN ÞORVALDSSON

Kristján Björn Þorvaldsson fæddist í Hafnarfirði 30. maí 1921. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Sóltúni í Reykjavík 11. ágúst síðastliðinn og var útför hans gerð frá Fossvogskirkju 22. ágúst. Meira  Kaupa minningabók
1. september 2003 | Minningargreinar | 1109 orð | 1 mynd

LÁRUS GUÐJÓN LÚÐVÍGSSON

Lárus Guðjón Lúðvígsson fæddist í Reykjavík 30. mars 1914. Hann lést á Elliheimilinu Grund 22. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Ingigerður Ágústa Eyjólfsdóttir, f. 18. ágúst 1892, d. 9. september 1977, og Lúðvíg Lárusson, f. 11. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

1. september 2003 | Viðskiptafréttir | 194 orð

31 milljón króna í hagnað

HAGNAÐUR Sparisjóðs Norðlendinga var rúmlega 31 milljón króna á fyrstu sex mánuðum ársins samanborið við ríflega 25 milljóna króna hagnað á sama tímabili í fyrra. Vaxtatekjur námu 211,9 milljónum króna en vaxtagjöld 116,2 milljónum. Meira
1. september 2003 | Viðskiptafréttir | 198 orð | 1 mynd

Hagnaður dregst saman hjá Guðmundi Runólfssyni

HAGNAÐUR varð af rekstri Guðmundar Runólfssonar hf. á fyrri árshelmingi sem nam tæpum 39 milljónum króna. Á sama tímabili í fyrra varð 171 milljónar króna hagnaður af rekstrinum. Samdráttur hagnaðar frá fyrra ári nemur því 77%. Meira
1. september 2003 | Viðskiptafréttir | 148 orð | 1 mynd

Hagnaður Gunnvarar dregst saman

HAGNAÐUR af rekstri Hraðfrystihússins-Gunnvarar hf. nam 304 milljónum króna á fyrri árshelmingi. Á sama tímabili árið áður var hagnaður félagsins 474 milljónir króna og nemur samdrátturinn 36% á milli ára. Meira
1. september 2003 | Viðskiptafréttir | 83 orð

Hagnaður hjá Hmark

HAGNAÐUR Hlutabréfamarkaðarins hf. (Hmarks) á fyrri helmingi ársins nam 21 m.kr. eftir skatta. Hagnaður á öðrum ársfjórðungi var 42,3 milljónir. Hreinar rekstrartekjur voru 10,4 m.kr., rekstrargjöld voru 2,9 m.kr. og innleyst tap var 13,3 m.kr. Meira
1. september 2003 | Viðskiptafréttir | 266 orð

Líf með 15 milljónir í hagnað

STEFÁN Bjarnason hefur ákveðið að láta af störfum sem framkvæmdastjóri Thorarensen-Lyfja, dótturfélags Lífs, frá og með deginum í dag, mánudag. Stefán mun eftir sem áður sitja í stjórn Thorarensen Lyfja og Lífs. Meira
1. september 2003 | Viðskiptafréttir | 159 orð | 1 mynd

Milljarðssveifla hjá Kaldbaki

TAP varð á rekstri Kaldbaks hf. á fyrri hluta ársins, sem nemur 124 milljónum króna eftir skatta. Á sama tímabili í fyrra var hagnaðurinn 896 milljónir króna. Innleystur hagnaður nam 332 m.kr., samanborið við 58 m.kr. Meira
1. september 2003 | Viðskiptafréttir | 429 orð | 1 mynd

Vöruskiptin óhagstæð um 6 milljarða fyrstu 7 mánuðina

VÖRUSKIPTIN við útlönd voru óhagstæð um sex milljarða króna fyrstu sjö mánuði ársins. Á tímabilinu voru fluttar út vörur fyrir 107,6 milljarða en inn fyrir 113,5 milljarða fob. Meira

Fastir þættir

1. september 2003 | Fastir þættir | 296 orð

A-flokkur atvinnumenn 1.

A-flokkur atvinnumenn 1. Börkur frá Stóra-Hofi, Dreyra, kn.: Logi Laxdal, 8,45 2. Saga frá Lynghaga, Fáki, kn.: Hulda Gústafsdóttir, 8,49 3. Þytur frá Kálfhól, Sleipni, kn.: Sigríður Pjetursdóttir, 8,59 4. Glampi frá Efri-Rauðalæk, Fáki, kn. Meira
1. september 2003 | Fastir þættir | 931 orð | 3 myndir

Afmælisblóm

Hvað gefur maður afmælisbarni sem á allt? Það skyldi þó ekki vera blómvöndur? Meira
1. september 2003 | Dagbók | 38 orð

BARNAGÆLUR

Komdu hérna, krílið mitt, komdu, litla morið; enn er liðið ekki þitt æsku blíða vorið. - - Kristín litla, komdu hér með kalda fingur þína; eg skal bráðum bjóða þér báða lófa mína. Fuglinn segir bí, bí, bí, bí, bí, segir Stína. Meira
1. september 2003 | Fastir þættir | 241 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson

Þegar sögnum er lokið tekur við stutt tímabil óvissu og eftirvæntingar: Hvað skyldi nú koma upp í blindum? Meira
1. september 2003 | Árnað heilla | 15 orð | 1 mynd

BRÚÐKAUP.

BRÚÐKAUP. Gefin voru saman í Hafnarfjarðarkirkju 31. maí sl. Edda Rún Jónsdóttir og Sigþór... Meira
1. september 2003 | Fastir þættir | 399 orð | 3 myndir

Hörð keppni í þungri færð

Gap reyndist vera um nýliðna helgi í mótaskrá hestamanna og voru keppnisglaðir menn á Faxaflóasvæðinu fljótir til að fylla upp í það, nokkurs konar flóabandalag var myndað í hvelli og boðið upp á opna gæðingakeppni, tölt og skeiðkappreiðar í Víðidalnum. Valdimar Kristinsson kíkti á keppnina og sá þar ýmislegt sem gladdi augað. Meira
1. september 2003 | Dagbók | 481 orð

(Kól. 3, 15.)

Í dag er mánudagur 1. september, 244. dagur ársins 2003. Orð dagsins: Látið Krist ríkja í hjörtum yðar, því að til friðar voruð þér kallaðir sem limir í einum líkama. Verið þakklátir. Meira
1. september 2003 | Dagbók | 251 orð | 1 mynd

Kyrrðarstundir í Grensáskirkju

Á MORGUN, þriðjudaginn 2. september, hefjast að nýju kyrrðarstundir í hádegi í Grensáskirkju sem legið hafa niðri í sumar. Kyrrðarstundin hefst með orgelleik kl. 12 á hádegi. Um tíu mínútum síðar er sunginn sálmur og lesinn ritningarlestur. Meira
1. september 2003 | Dagbók | 52 orð | 1 mynd

Reykjavíkurprófastsdæmi.

Reykjavíkurprófastsdæmi. Hádegisfundur presta verður í dag kl. 12 í Bústaðakirkju. Laugarneskirkja. Opinn 12 sporafundur í safnaðarheimilinu kl. 18. Allt fólk velkomið. Vinir í bata. Lágafellskirkja. Bænastund í Lágafellskirkju kl. 20. Meira
1. september 2003 | Fastir þættir | 125 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson

1. e4 e6 2. d4 d5 3. Rd2 Be7 4. e5 c5 5. c3 Rc6 6. Rdf3 Rh6 7. Bxh6 gxh6 8. Bd3 cxd4 9. cxd4 Da5+ 10. Kf1 Bd7 11. a3 Db6 12. Re2 Dxb2 13. g3 f6 14. Kg2 fxe5 15. Hb1 Dxa3 16. dxe5 O-O 17. Meira
1. september 2003 | Fastir þættir | 421 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

VÍKVERJA hefur borist harðort bréf frá reiðum lesanda sem krefst þess að hann eða Morgunblaðið biðjist afsökunar á pistli sem hann skrifaði mánudaginn 18. ágúst. Meira

Íþróttir

1. september 2003 | Íþróttir | 197 orð | 1 mynd

Allt er þá þrennt er hjá GR

ALLT er þá þrennt er segir máltækið og sveit Golfklúbbs Reykjavíkur tók það gott og gilt þegar hún varð Íslandsmeistari um helgina, þriðja árið í röð. GR lék til úrslita við heimamenn í Golfklúbbi Suðurnesja og sigraði 3-2. Meira
1. september 2003 | Íþróttir | 234 orð | 1 mynd

Arsenal eitt með fullt hús

ARSENAL vann Manchester City 2:1 í ensku deildinni í gær og er þar með eina liðið í deildinni sem ekki hefur tapað leik. Fyrr í gær vann Southampton lið Manchester United og kom í veg fyrir að meistararnir hefðu einnig fullt hús eftir fjórar umferðir. Meira
1. september 2003 | Íþróttir | 129 orð

Barnsley fór illa að ráði sínu

GUÐJÓN Þórðarson og lærisveinar hans í Barnsley misstu toppsæti ensku 2. deildarinnar í knattspyrnu úr höndunum á laugardaginn þegar þeir fengu á sig jöfnunarmark, 1:1, á lokamínútunni gegn Notts County. Meira
1. september 2003 | Íþróttir | 273 orð | 1 mynd

Beckham snöggur að skora fyrir Madrid

ÞAÐ tók David Beckham aðeins tvær mínútur að skora sitt fyrsta mark í spænsku deildinni, en hann skoraði fyrra markið fyrir Real Madrid þegar liðið vann Real Betis 2:1 í fyrstu umferðinni."Ég hef trúlega aldrei verið svona snöggur að skora. Meira
1. september 2003 | Íþróttir | 208 orð

Besti árangur í sögu ÍBV

EYJASTÚLKUR gjörsigruðu FH 8:0 á Kaplakrikavelli í Hafnarfirði á laugardag í 13. og næstsíðustu umferð efstu deildar kvenna. Með sigrinum tryggðu þær sér annað sæti deildarinnar sem er besti árangur í sögu félagsins. Meira
1. september 2003 | Íþróttir | 112 orð

Bochum féll úr bikarnum

BOCHUM var slegið út úr 1. umferð þýsku bikarkeppninnar í knattspyrnu á laugardaginn, tapaði þá 2:1 fyrir 2. deildarliðinu Regensburg á útivelli. Þórður Guðjónsson lék allan leikinn með Bochum og Bjarni Guðjónsson síðustu 20 mínúturnar. Meira
1. september 2003 | Íþróttir | 466 orð | 1 mynd

Efsta deild karla, Landsbankadeild ÍBV -...

Efsta deild karla, Landsbankadeild ÍBV - Þróttur R. 1:1 Bjarnólfur Lárusson 72. - Björgólfur Takefusa 56. Valur - KA 2:2 Ellert Jón Björnsson 22., Stefán Helgi Jónsson 78. - Pálmi Rafn Pálmason 66., Hreinn Hringsson 86. Meira
1. september 2003 | Íþróttir | 758 orð

England Úrvalsdeild: Aston Villa - Leicester...

England Úrvalsdeild: Aston Villa - Leicester 3:1 Ben Thatcher 7. (sjálfsm.), Juan Pablo Angel 9., 15. Rautt spjald : Les Ferdinand (Leicester) 39. - Muzzy Izzet 52. - 32.274. Bolton - Charlton 0:0 23.098. Chelsea - Blackburn 2:2 Adrian Mutu 45. Meira
1. september 2003 | Íþróttir | 484 orð | 1 mynd

Ég mun sakna KRstelpnanna

VANDA Sigurgeirsdóttir, þjálfari KR, hefur ákveðið að hætta þjálfun liðsins eftir tímabilið. Vanda ætlar að taka sér frí frá þjálfun næsta sumar til þess að geta eytt meiri tíma með fjölskyldu sinni. Vanda hefur náð frábærum árangri með KR en hún hefur þrisvar sinnum stýrt liðinu til Íslandsmeistaratitils. Meira
1. september 2003 | Íþróttir | 246 orð

Fjölniskonur upp í efstu deild

Fjölnir tryggði sér sæti í efstu deild kvenna í knattspyrnu á laugardag eftir fjögurra ára fjarveru þaðan með því að leggja Sindra frá Hornafirði að velli í vítaspyrnukeppni, 3:2, að loknum markalausum úrslitaleik á Hvolsvelli. Meira
1. september 2003 | Íþróttir | 616 orð | 1 mynd

Framarar úr fallsæti

FRAMARAR lyftu sér í fyrsta sinn í sumar úr fallsæti með 1:0 sigri á FH-ingum á Laugardalsvelli í gærkvöld. Sigurinn var sá þriðji hjá Safamýrarliðinu í röð og sá fjórði í síðustu fimm leikjum og enn einn ganginn stefnir í Framarar bjargi sér frá falli með frábærum endaspretti. Reyndar geta Framarar gert gott betur en að halda sæti sínu því tölfræðilega eiga þeir enn möguleika á öðru sæti, nokkuð sem engan óraði fyrir um miðbik mótsins. Meira
1. september 2003 | Íþróttir | 215 orð | 1 mynd

Förum sáttir héðan

FJALAR Þorgeirsson, markvörður Þróttar, var að öðrum leikmönnum ólöstuðum maður leiksins gegn ÍBV. Meira
1. september 2003 | Íþróttir | 170 orð

Heiðar braut ísinn fyrir Watford

HEIÐAR Helguson skoraði fyrsta mark Watford í ensku 1. deildarkeppninni á þessu keppnistímabil á laugardaginn þegar lið hans gerði jafntefli, 2:2, við Gillingham á heimavelli. Heiðar skoraði markið með hörkuskalla frá vítateig strax á 7. Meira
1. september 2003 | Íþróttir | 203 orð | 1 mynd

Heimsmeistaramótið í París Sunnudagur: Maraþonhlaup kvenna:...

Heimsmeistaramótið í París Sunnudagur: Maraþonhlaup kvenna: Catherine Ndereba, Kenýa 2.23,55 Mizuki Noguchi, Japan 2.24,14 Masako Chiba, Japan 2.25,09 800 m hlaup karla: Djabir Said-Guerni, Alsír 1.44,81 Yuríj Borzakovskíj, Rússl. 1. Meira
1. september 2003 | Íþróttir | 338 orð | 1 mynd

* HELGI Kolviðsson fékk að líta...

* HELGI Kolviðsson fékk að líta rauða spjaldið þegar Grindavíkurbanarnir í Kärnten sigruðu toppliðið Rapid Vín , 2:1, á útivelli í austurrísku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gærkvöld. Meira
1. september 2003 | Íþróttir | 128 orð

Helgi nýtti ekki vítaspyrnu og Lyn tapaði

HELGI Sigurðsson, landsliðsmaður í knattspyrnu, nýtti ekki gullið tækifæri til þess að tryggja Lyn dýrmætt stig gegn Stabæk í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gær. Meira
1. september 2003 | Íþróttir | 119 orð | 1 mynd

Hermann bjargaði stigi

HERMANN Hreiðarsson tryggði Charlton stig gegn Bolton á útivelli þegar liðin gerðu markalaust jafntefli í ensku úrvalsdeildinni á laugardaginn. Meira
1. september 2003 | Íþróttir | 86 orð | 1 mynd

Hraðmót Vals A-riðill: Breiðablik - Valur...

Hraðmót Vals A-riðill: Breiðablik - Valur 40:33 Stjarnan - Njarðvík 26:47 Keflavík - ÍR 69:51 Valur - Stjarnan 47:42 Breiðablik - Keflavík 42:49 Njarðvík - ÍR 39:32 Keflavík - Stjarnan 54:57 Njarðvík - Valur 54:71 Breiðablik - ÍR 51:38 Keflavík -... Meira
1. september 2003 | Íþróttir | 10 orð

Í KVÖLD

KNATTSPYRNA Landsbankadeild, efsta deild karla: Grindavíkurvöllur: Grindavík - KR 18 Fylkisvöllur: Fylkir - ÍA... Meira
1. september 2003 | Íþróttir | 58 orð

ÍR-ingar töpuðu úrslitaleik á Spáni

GRANOLLERS sigraði ÍR, 29:21, í úrslitaleik á alþjóðlegu handknattleiksmóti sem lauk á heimavelli spænska félagsins á laugardaginn. ÍR-ingar höfnuðu þar með í öðru sæti mótsins en þeir sigruðu franska 1. Meira
1. september 2003 | Íþróttir | 602 orð | 1 mynd

Johnson heimsmeistari í fjórða sinn

BANDARÍSKI grindahlauparinn Allen Johnson varð heimsmeistari í 110 metra grindahlaupi í París á laugardaginn og varð þar með fyrsti íþróttamaðurinn til að verða heimsmeistari í greininni fjórum sinnum í röð. Meira
1. september 2003 | Íþróttir | 113 orð | 1 mynd

Juventus byrjar með látum

JUVENTUS hóf meistaravörnina í ítölsku knattspyrnunni með látum í gær og vann stórsigur, 5:1, á Empoli í fyrstu umferðinni. Meira
1. september 2003 | Íþróttir | 116 orð

Klaufaskapur

BJARNÓLFUR Lárusson skoraði glæsilegt mark beint úr aukaspyrnu á laugardaginn. Hann var ánægður með markið en ekki með úrslitin: "Það var ánægjulegt að sjá boltann fara inn því að við klúðruðum aragrúa góðra marktækifæra í fyrri hálfleik. Meira
1. september 2003 | Íþróttir | 38 orð | 1 mynd

KR-ingar tryggðu sér Íslandmeistaratitilinn í knattspyrnu...

KR-ingar tryggðu sér Íslandmeistaratitilinn í knattspyrnu kvenna annað árið í röð á laugardaginn þegar þeir lögðu Stjörnuna, 5:1, á heimavelli. Meira
1. september 2003 | Íþróttir | 476 orð | 2 myndir

KR Íslandsmeistari annað árið í röð

KR tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn í meistaraflokki kvenna í knattspyrnu á laugardaginn þegar liðið sigraði Stjörnuna 5:1 í Vesturbænum. Þetta er annað árið í röð sem KR sigrar í deildinni. Ein umferð er eftir í efstu deild kvenna en ekkert lið getur náð KR að stigum. KR átti ekki í erfiðleikum með að vinna Stjörnuna en Ásthildur Helgadóttir og Þórunn Helga Jónsdóttir skoruðu tvívegis fyrir Íslandsmeistarana og Hómfríður Magnúsdóttir einu sinni. Auður Skúladóttir gerði mark gestanna. Meira
1. september 2003 | Íþróttir | 117 orð | 1 mynd

Logi skoraði 14 mörk gegn Malmö

LOGI Geirsson var í miklum ham á laugardaginn þegar FH-ingar sigruðu sænska úrvalsdeildarliðið Malmö, 29:28, á alþjóðlegu handknattleiksmóti í Helsinge í Danmörku. Logi skoraði 14 mörk í leiknum og réðu Svíarnir lítið við hann. Meira
1. september 2003 | Íþróttir | 117 orð | 1 mynd

Lokeren enn án sigurs

LOKEREN er enn án sigurs í belgísku 1. deildinni í knattspyrnu eftir jafntefli, 1:1, við Mons-Bergen á útivelli í gærkvöld, 1:1. Meira
1. september 2003 | Íþróttir | 556 orð

Lukkan í lið með Þrótti

JAFNTEFLI var niðurstaðan í opnunarleik 16. umferðar efstu deildar karla er ÍBV tók á móti Þrótti á Hásteinsvelli á laugardag. Staðan í hálfleik var markalaus en leiknum lauk 1:1. Meira
1. september 2003 | Íþróttir | 91 orð | 1 mynd

Magdeburg vann allt

MAGDEBURG, undir stjórn Alfreðs Gíslasonar, sigraði Val, 32:28, í úrslitaleik opna Reykjavíkurmótsins í handknattleik karla sem fram fór í Austurbergi í gærkvöld. Meira
1. september 2003 | Íþróttir | 147 orð

Miðnæturleikur í Barcelona

SVO gæti farið að leikur Barcelona og Sevilla í spánsku deildinni hefjist fimm mínútur yfir tólf á miðnætti aðfaranætur miðvikudagsins. Meira
1. september 2003 | Íþróttir | 315 orð

Moses snýr aftur

EDWIN Moses, grindahlauparinn frægi, tilkynnti í gær að hann ætlaði sér að keppa í grindahlaupi á nýjan leik og stefnan væri að komast á úrtökumótið fyrir bandaríska ólympíuliðið. Meira
1. september 2003 | Íþróttir | 231 orð | 1 mynd

* NORSKI framherjinn John Carew var...

* NORSKI framherjinn John Carew var um helgina keyptur til Roma á Ítalíu en hann hefur undanfarið leikið með Valencia á Spáni . Carew var iðinn við kolann hjá Valencia í fyrra og skoraði þá átta mörk í 32 leikjum. Meira
1. september 2003 | Íþróttir | 96 orð | 1 mynd

Opna Reykjavíkurmót karla A-riðill: Stjarnan -...

Opna Reykjavíkurmót karla A-riðill: Stjarnan - Haukar 12:22 ÍBV - Breiðablik 20:20 Lokastaðan: Haukar 330073:386 Stjarnan 320151:554 Breiðablik 301249:631 ÍBV 301250:671 B-riðill: Selfoss - Valur 10:21 Valur - Afturelding 21:20 Selfoss - Fram 14:25... Meira
1. september 2003 | Íþróttir | 161 orð

Óskar Örn samdi við Sogndal

ÓSKAR Örn Hauksson, 19 ára knattspyrnumaður úr Njarðvík, hefur samið við norska úrvalsdeildarfélagið Sogndal til rúmlega tveggja ára, eða út keppnistímabilið 2005. Meira
1. september 2003 | Íþróttir | 316 orð

Óvænt í Mosfellsbæ

LEIFTUR/Dalvík gerði góða ferð í Mosfellsbæinn á laugardaginn þegar þeir mættu Aftureldingu í fallbaráttuslag 1. deildar. Þegar flautað var til leiksloka höfðu gestirnir unnið óvæntan eins marks sigur 1:0 og eiga þeir enn fræðilegan möguleika á að bjarga sér frá falli. Afturelding er komin í ansi vond mál, er í fallsæti þegar tvær umferðir eru eftir. Meira
1. september 2003 | Íþróttir | 147 orð

Óvæntur sigur Gylfa og félaga á Essen

GYLFI Gylfason og félagar í Wilhelmshavener komu á óvart í fyrstu umferð þýsku 1. deildarinnar í handknattleik þegar þeir lögðu hið sterka lið Essen að velli á sannfærandi hátt, 29:22. Meira
1. september 2003 | Íþróttir | 247 orð | 1 mynd

* PÉTUR Már Sigurðsson körfuknattleiksmaður, sem...

* PÉTUR Már Sigurðsson körfuknattleiksmaður, sem lék með Skallagrími í fyrra, er genginn til liðs við nýliða KFÍ frá Ísafirði og leikur með þeim í úrvalsdeildinni í vetur. Meira
1. september 2003 | Íþróttir | 205 orð

QPR vill fá Ívar frá Wolves

QUEENS Park Rangers, sem leikur í 2. deild ensku knattspyrnunnar, hefur gert úrvalsdeildarfélaginu Wolves tilboð í landsliðsmanninn Ívar Ingimarsson. QPR er í þriðja sæti eftir fimm umferðir og er talið sigurstranglegt í deildinni í vetur. Meira
1. september 2003 | Íþróttir | 300 orð

"Jóhannes Karl mun standa sig vel með Wolverhampton"

GRAHAM Taylor, fyrrum knattspyrnustjóri Aston Villa, sagði við enska blaðið Express and Star um helgina að Jóhannes Karl Guðjónsson ætti eftir að reynast Wolves vel í úrvalsdeildinni í vetur. Meira
1. september 2003 | Íþróttir | 475 orð

Ríkharður samdi við Fredrikstad út tímabilið

RÍKHARÐUR Daðason knattspyrnumaður komst í gær að samkomulagi við norska 1. deildarliðið Fredrikstad um að leika með því út þetta keppnistímabil, eða síðustu níu deildaleikina. Ríkharður gerði starfslokasamning við Lilleström fyrir helgina en það skýrðist ekki fyrr en í gær hvort af því yrði að hann færi til Fredrikstad. Meira
1. september 2003 | Íþróttir | 490 orð | 1 mynd

Sanngjarnt jafntefli á Hlíðarenda

LEIKMENN beggja liða gengu hnípnir af leikvelli þegar Egill Már Markússon dómari flautaði til leiksloka á Hlíðarendavelli í leik Vals og KA í 16. umferð efstu deildar karla í gær. Leiknum lauk með sanngjörnu 2:2 jafntefli. Hvorugt liðanna sætti sig við jafntefli því bæði róa þau lífróður um að halda sæti sínu í efstu deild. Hart var tekist á og fengu tvö rauð spjöld að líta dagsins ljós áður en yfir lauk. Valsmenn verma sem fyrr botnsæti deildarinnar og KA-menn eru komnir í fallsæti. Meira
1. september 2003 | Íþróttir | 186 orð

Sannleikurinn er á stigatöflunni

ÞAÐ má með sanni segja að Dean Martin, útherji í liði KA, leggi líkama og sál í leikinn. Á meðan leik stendur er hann á ferðinni allt frá fyrstu mínútu og eru það fáir leikmenn í efstu deild sem eru í jafngóðu líkamsástandi og Englendingurinn. Meira
1. september 2003 | Íþróttir | 213 orð

Scholes ekki með Englendingum

PAUL Scholes, miðjumaðurinn marksækni frá Manchester United, verður ekki með enska landsliðinu þegar það mætir Makedóníu í undankeppni Evrópumóts landsliða næsta laugardag. Meira
1. september 2003 | Íþróttir | 513 orð | 1 mynd

* SIGURVEGARAR á HM fengu allir...

* SIGURVEGARAR á HM fengu allir 60.000 dollara (um 4,8 milljónir króna) fyrir sigurinn. Eunice Barber langstökkvari fékk hins vegar 60.001 fyrir sigurinn því hún hafði veðjað dollar við vinkonu sína. Meira
1. september 2003 | Íþróttir | 327 orð | 1 mynd

Sjö mörk og Keflvíkingar í úrvalsdeild á ný

KEFLVÍKINGAR endurheimtu sæti sitt í úrvalsdeildinni í knattspyrnu á laugardaginn eftir eins árs fjarveru þegar þeir unnu stórsigur á HK, 7:0, á heimavelli sínum. HK féll við tapið niður í sjöunda sætið en er þó fjórum stigum frá fallsæti þegar tveimur umferðum er ólokið í deildinni. Meira
1. september 2003 | Íþróttir | 531 orð | 1 mynd

Stjörnurnar náðu aðeins jafntefli

EIÐUR Smári Guðjohnsen var í átján manna leikmannahópi Chelsea á laugardaginn en var annar tveggja sem sátu borgaralega klæddir á varamannabekk liðsins þegar það tók á móti Blackburn. Stórliðið á Stanford Bridge varð að sætta sig við 2:2 jafntefli. Meira
1. september 2003 | Íþróttir | 45 orð | 1 mynd

Sveitakeppni GSÍ Leiran.

Sveitakeppni GSÍ Leiran. Undanúrslit: GR - GKG 3:2 GS - GA 3:2 Úrslit: GR - GS 3.2 3. sætið: GKG - GA 3,5:1,5 5. sætið: GK - GKj 1:4 7. sætið: GV - GL 2:3 2. Meira
1. september 2003 | Íþróttir | 238 orð

Valur 2:2 KA Leikskipulag: 4-3-3 Landsbankadeildin,...

Valur 2:2 KA Leikskipulag: 4-3-3 Landsbankadeildin, 16. umferð, Hlíðarendi Sunnudaginn 31. ágúst 2003 Aðstæður: Rigning og smá vindur. Meira
1. september 2003 | Íþróttir | 383 orð

Við erum enn í mikilli fallbaráttu

STEINARI Þór Guðgeirssyni, þjálfari Fram, var létt í leikslok enda Framarar loksins komnir úr fallsæti. "Það er mjög gott að vera komnir úr fallsæti en mótið er langt frá því að vera búið. Við þurfum að halda áfram að berjast og leika vel því við erum enn í miklum fallbaráttuslag," sagði Steinar. Meira
1. september 2003 | Íþróttir | 160 orð

Völsungur meistari í 2. deild

VÖLSUNGUR frá Húsavík tryggði sér meistaratitil 2. deildar karla í knattspyrnu á laugardaginn með því að sigra Sindra á Hornafirði, 3:2, í 17. og næstsíðustu umferð deildarinnar. Arngrímur Arnarson skoraði sigurmark Völsunga sem voru þegar komnir upp í... Meira
1. september 2003 | Íþróttir | 157 orð

Þróttur/Haukar féllu

Sameinað lið Þróttar/Hauka í úrvalsdeild kvenna féll á laugardag niður í 1. deild eftir tap gegn sameinuðu liði Þórs/KA/KS á Akureyri. Norðanstúlkur sigruðu, 3:0, og var sigurinn aldrei í hættu. Meira
1. september 2003 | Íþróttir | 187 orð | 1 mynd

Örlögin eru enn í okkar höndum

"ÚRSLITIN fannst mér sanngjörn. KA menn höfðu betur á miðsvæðinu. Stigið sem við fengum út úr þessum leik getur kannski skipt máli þegar upp verður staðið. Meira

Fasteignablað

1. september 2003 | Fasteignablað | 574 orð | 1 mynd

Bílastæði á lóðum fjöleignarhúsa

EIN af algengustu fyrirspurnunum sem koma inn á borð starfsmanna Húseigendafélagsins varða bílastæði á lóðum fjöleignarhúsa. Meira
1. september 2003 | Fasteignablað | 638 orð | 2 myndir

Eru rafkyntir pottar góður kostur?

Rafkyntir pottar eru ávallt tilbúnir til notkunar á því hitastigi sem óskað er, segir Jón Arnarson. Það er því hægt að fara í pottinn fyrirvaralaust og án undirbúnings. Meira
1. september 2003 | Fasteignablað | 134 orð | 1 mynd

Fagrabrekka 15

Kópavogur - Eignalistinn er nú með í einkasölu einbýlishús við Fögrubrekku 15 í Kópavogi. Um er að ræða steinhús, byggt 1969 og er það 228 ferm., þar af er innbyggður bílskúr 37 ferm. með viðbyggingu. Auk þess fylgir garðhús sem er 39 ferm. Meira
1. september 2003 | Fasteignablað | 1063 orð | 5 myndir

Fjölbýlishús með 21 íbúð rís við Kelduskóga

Mikið er nú byggt á Egilsstöðum, en fólksfjölgun er þar umfram áætlun. Magnús Sigurðsson kynnti sér nýjar íbúðir í sjö hæða lyftuhúsi í smíðum við Kelduskóga. Meira
1. september 2003 | Fasteignablað | 359 orð | 1 mynd

Góð eftirspurn einkennir sumarhúsamarkaðinn

KAUP á sumarhúsum eru að ýmsu leyti frábrugðin kaupum á íbúðarhúsnæði og þá fyrst og fremst vegna þess, að húsbréfalán fást ekki út á sumarhús. Algengt verð á sumarhúsum er á bilinu 4-8 millj. kr. Meira
1. september 2003 | Fasteignablað | 229 orð | 1 mynd

Háihvammur 1

Hafnarfjörður - Fasteignasalan Hraunhamar er nú með í sölu einbýlishúsið Háahvamm 1 í Hafnarfirði. Um er að ræða steinhús, byggt 1980 og er það 208,2 ferm. en því fylgir bílageymsla sem er 28 ferm. Meira
1. september 2003 | Fasteignablað | 295 orð | 3 myndir

Heiðarás 23

Reykjavík - Eignaval er nú með í sölu einbýlishús í Heiðarási 23 í Reykjavík. Húsið var byggt 1980. Það er steinsteypt og alls 283 ferm., þar af stór innbyggður bílskúr sem er "jeppafær". Meira
1. september 2003 | Fasteignablað | 125 orð | 1 mynd

Klapparberg 9

Reykjavík - Hjá Fasteignasölu Íslands er til sölu gott einbýlishús við Klapparberg 9 í Reykjavík. Þetta er steinhús á tveimur hæðum og 177 ferm. að stærð fyrir utan bílskúr, sem er 30 ferm. Meira
1. september 2003 | Fasteignablað | 145 orð | 1 mynd

Lagnakerfamiðstöðinni gefin 4 vatnsúðakerfi

NÝLEGA afhenti Per Slagbrand, framkvæmdastjóri Viking í Svíþjóð, Kristjáni Ottóssyni, framkvæmdastjóra Lagnakerfamiðstöðvar Íslands fjögur vatnsúðakerfi að gjöf. Meira
1. september 2003 | Fasteignablað | 712 orð | 2 myndir

Lækjargata 10

Þetta er eitt af fáum húsum sem við eigum eftir og sem hlaðið er úr grágrýti og límt með Esjukalki, sem unnið var í Kalkofninum við Kalkofnsveg. Freyja Jónsdóttir fjallar hér um fallegt hús við Lækjargötu. Meira
1. september 2003 | Fasteignablað | 97 orð | 1 mynd

Nýjar íbúðir á Egilsstöðum

GÓÐ hreyfing hefur verið á fasteignamarkaði á Austurlandi að undanförnu og töluverð eftirspurn eftir íbúðarhúsnæði. Greinilegt er, að væntingar vegna fyrirhugaðra stóriðjuframkvæmda eru þegar farnar að hafa áhrif á fasteignamarkaðinn á þessu svæði. Meira
1. september 2003 | Fasteignablað | 102 orð | 1 mynd

Tré klippt og snyrt

Einu sinni þótti mikil goðgá að saga af trjám stórar greinar seint á sumrin en nú gera menn þetta óhikað og er ekki að sjá að trjánum verði meint af. Talið er nú að sárið á trjábolnum grói fyrr en ella þegar tréð er í vexti, það er að segja á sumrin. Meira
1. september 2003 | Fasteignablað | 678 orð | 1 mynd

Undarleg skilaboð frá Orkuveitu Reykjavíkur

ÞAÐ er víst að bera í bakkafullan lækinn að fara að mæra það enn einu sinni hve heppnir við erum Íslendingar, að vera búandi í svo ungu landi að enn ólgar eimyrja undir fótum, eimyrja sem stundum minnir óþyrmilega á sig í spúandi eldgosum. Meira
1. september 2003 | Fasteignablað | 55 orð | 1 mynd

Verkfærin í hús

Senn rennur upp sá tími að heppilegt sé að koma verkfærum fyrir alvöru í hús. Það fer ekki vel með verkfæri að láta þau veðrast úti yfir veturinn og helst á að geyma verkfæri inni alltaf nema rétt á meðan verið er að nota þau. Meira
1. september 2003 | Fasteignablað | 134 orð | 1 mynd

Vesturholt 16

Hafnarfjörður - Fasteignasalan Fjárfesting er með í einkasölu húseignina Vesturholt 16 í Hafnarfirði. Þetta er stein- og timburhús, byggt 1992 og er það alls 214 ferm., þar af er bílskúrinn 52 ferm. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.