Greinar miðvikudaginn 17. september 2003

Forsíða

17. september 2003 | Forsíða | 136 orð | 1 mynd

Bandaríkin hafna ályktun um Arafat

BANDARÍKIN beittu í gærkvöldi neitunarvaldi sínu í öryggisráði Sameinuðu þjóðanna gegn ályktunartillögu um að hvetja Ísraela til að reka ekki Yasser Arafat, leiðtoga Palestínumanna, í útlegð eða ráða hann af dögum. Meira
17. september 2003 | Forsíða | 244 orð

Íslenskir bankar með sex milljarða hlut

NORÐURÁL á Grundartanga undirritaði nýlega endurfjármögnunarsamning með sambankaláni til 15 ára upp á 185 milljónir dollara, eða nærri 15 milljarða króna. Meira
17. september 2003 | Forsíða | 330 orð | 2 myndir

Meintur morðingi Önnu Lindh tekinn höndum

LÖGREGLAN í Stokkhólmi skýrði frá því í gærkvöldi að hún hefði handtekið mann sem hún hafði leitað vegna gruns um að hann hefði myrt Önnu Lindh, utanríkisráðherra Svíþjóðar. Meira
17. september 2003 | Forsíða | 204 orð | 1 mynd

Stúlkur trúaðri á starfsframa en piltar

KONUR hafa farið fram úr körlum á öllum skólastigum í mörgum af iðnríkjum heims og stúlkur eru mun líklegri en piltar til að fara í háskóla, að því er segir í nýrri skýrslu Efnahags- og framfarastofnunarinnar (OECD). Meira

Baksíða

17. september 2003 | Baksíða | 130 orð | 1 mynd

Fasteignaverð hækkaði um 14% á einu ári

VERÐ á íbúðarhúsnæði á höfuðborgarsvæðinu hækkaði enn í ágústmánuði samkvæmt upplýsingum Fasteignamats ríkisins. Hækkunin í ágúst var 0,5% og hefur þá verð á íbúðarhúsnæði í fjölbýli hækkað um 4% í sumar og um rúm 14% á síðustu 12 mánuðum. Meira
17. september 2003 | Baksíða | 291 orð

Gat kom á hraðbát við Þerney

GAT kom á sportbát við Þerney skammt undan Reykjavík um kl. 21 í gærkvöldi þegar hann rakst á pramma sem er milli lands og Þerneyjar. Tveir menn voru um borð og komust þeir heilir á húfi upp á prammann. Meira
17. september 2003 | Baksíða | 59 orð | 1 mynd

Listrýnendur framtíðarinnar

KRAKKARNIR á leikskólanum Fögrubrekku heimsóttu Gerðarsafn í Kópavogi í gær til að kynnast list Olgu Bergmann. Börnin voru spennt og áhugasöm enda ekki amalegt að fá að skoða listsýningu sem þessa. Meira
17. september 2003 | Baksíða | 250 orð

Segjast virða samninga um lágmarkslaun

IMPREGILO segist hafa um það staðfestar upplýsingar að rúmenskur starfsmaður eins af undirverktökum félagsins hafi fengið greitt samkvæmt virkjanasamningi. Meira
17. september 2003 | Baksíða | 223 orð | 1 mynd

Sæmd heiðursdoktorsnafnbót

DR. HELGA Hannesdóttir, barna- og unglingageðlæknir, hefur verið sæmd heiðursdoktorsnafnbót við læknadeild Turku-háskóla í Finnlandi. Doktorsritgerð Helgu ber heitið, Studies on child and adolescent mental health in Iceland, en hún var varin 22. Meira

Fréttir

17. september 2003 | Akureyri og nágrenni | 307 orð | 1 mynd

Aldrei fleiri gistinætur á tjaldsvæðunum

GISTINÆTUR á tjaldsvæðunum á Akureyri voru um 31.000 talsins í sumar eða fleiri en nokkru sinni, að sögn Ásgeirs Hreiðarssonar, forstöðumanns tjaldsvæðanna. Gistinætur á tjaldsvæðinu að Hömrum voru um 14.000 og fjölgaði um ríflega helming á milli ára. Meira
17. september 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 143 orð

Áhersla á lífsstíl unga fólksins

FJÖLSKYLDURÁÐ Hafnarfjarðarbæjar hefur ákveðið að ráða Geir Bjarnason í starf forstöðumanns miðstöðvar fyrir ungt fólk í gamla bókasafninu í Mjósundi. Enn fremur gegnir hann stöðu forvarnarfulltrúa og starfar með forvarnarnefnd. Meira
17. september 2003 | Innlendar fréttir | 168 orð | 1 mynd

Á hestbaki í Víðidal

FIMM nemendur úr 9. bekk í Kirkebæk-skóla í Kaupmannahöfn, sem dvelja hér á landi ásamt kennurum sínum, nýttu gærdaginn til að fara á hestbak í Reiðskólanum Þyrli í Víðidal. Meira
17. september 2003 | Innlendar fréttir | 237 orð

Ákvörðunin kann að ríða baggamuninn

UMHVERFISRÁÐUNEYTIÐ hefur úrskurðað að fyrirhugað eldi Austlax ehf. á allt að 8.000 tonna ársframleiðslu af laxi, regnbogasilungi og þorski í sjókvíum í Seyðisfirði skuli háð mati á umhverfisáhrifum. Meira
17. september 2003 | Akureyri og nágrenni | 289 orð | 1 mynd

Átta þeirra stóðu á toppnum í einu

TÍU Akureyringar, þar af sex félagar í björgunarsveitinni Súlum, brugðu undir sig betri fætinum á dögunum og gengu fylktu liði á Hraundranga. Meira
17. september 2003 | Innlendar fréttir | 184 orð | 1 mynd

Bent A. Koch 75 ára

RITSTJÓRINN og Íslandsvinurinn Bent A. Koch varð 75 ára í gær. Meira
17. september 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 141 orð

Bjóða nágrönnum til samráðs

STARFSMENN kínverska sendiráðsins leggja áherslu á að gerð tennisvallar í bakgarði Garðarstrætis 41, þar sem viðskiptaskrifstofa sendiráðsins er til húsa, sé með fullu samþykki yfirvalda í Reykjavík. Meira
17. september 2003 | Innlendar fréttir | 57 orð

Breytingar á yfirstjórn RARIK

KRISTJÁN Jónsson lætur af starfi rafmagnsveitustjóra þann 1. október nk. að eigin ósk eftir að hafa gegnt starfinu í 27 ár. Iðnaðarráðherra hefur sett Tryggva Þ. Haraldsson í embætti rafmagnsveitustjóra til áramóta. Meira
17. september 2003 | Innlendar fréttir | 233 orð | 1 mynd

Dreymir um að synda Grettissund

"ÞETTA var mjög létt þegar það var búið," sagði Viktoría Áskelsdóttir sem um helgina synti frá Hrísey og yfir að Árskógssandi, um 3,7 kílómetra leið, og var sjórinn 10,5 gráður og sjávarhæð 1 metri. Meira
17. september 2003 | Innlendar fréttir | 751 orð | 1 mynd

Efla samstarf og samvinnu

Sigríður Síta Pétursdóttir er fædd í Reykjavík 14. desember 1955. Hún er útskrifaður leikskólakennari og hefur lokið framhaldsnámi í stjórnun frá Fósturskóla Íslands og framhaldsnámi í uppeldis- og menntunarfræðum frá KHÍ. Stundar nú meistaranám í þeim fræðum. Hún er séfræðingur við skólaþróunarsvið kennaradeildar HA og framkvæmdastjóri undirbúningsnefndar ráðstefnunnar. Maki er Hilmar Þór Óskarsson og eiga þau þrjú uppkomin börn. Meira
17. september 2003 | Innlendar fréttir | 136 orð

Eggjum kastað í félaga í Greenpeace

FÉLAGAR í umhverfisverndarsamtökunum Greenpeace segja að ekki hafi allir Íslendingar tekið þeim opnum örmum og greina frá því að fólk hafi kastað í þá eggjum í Reykjavík, en samtökin eru á ferðalagi hér á landi til þess að mótmæla vísindaveiðum á hrefnu. Meira
17. september 2003 | Innlendar fréttir | 64 orð

Fagnar viðræðum við Norðurál

BORGARRÁÐ hefur lýst yfir ánægju sinni með þær viðræður sem nú standa yfir milli Orkuveitu Reykjavíkur og Hitaveitu Suðurnesja við Norðurál um orkuöflun vegna stækkunar fyrirtækisins, að því fram kemur í frétt frá R-listanum. Meira
17. september 2003 | Suðurnes | 109 orð

Fólk læsi húsum og bílskúrum

MIKIÐ var um að laumast væri inn í hús, innbrot og þjófnaði um helgina í umdæmi lögreglunnar í Keflavík. Málin eru í rannsókn. Meira
17. september 2003 | Innlendar fréttir | 445 orð

Fulbright-stofnunin á Íslandi og Alþjóðaskrifstofa háskólastigsins...

Fulbright-stofnunin á Íslandi og Alþjóðaskrifstofa háskólastigsins gangast fyrir upplýsingafundi um nám í Bandaríkjunum og Kanada á morgun, fimmtudaginn 18. september, kl. 16-17.30, í stofu 101 í Odda. Meira
17. september 2003 | Innlendar fréttir | 115 orð

Hafa ekki starfsleyfi hér á landi

FJÁRMÁLAEFTIRLITIÐ hefur sent frá sér viðvörun vegna fjögurra fyrirtækja og aðila sem ekki hafa starfsleyfi sem fjármálafyrirtæki á Íslandi. Meira
17. september 2003 | Innlendar fréttir | 119 orð

Hagkaupsmótið á sunnudag

SKÁKFÉLAGIÐ Hrókurinn í samvinnu við Hagkaup stendur fyrir barnaskákmóti á Broadway sunnudaginn 21. september. Keppendur verða um 300 talsins og eiga allir keppendur á mótinu möguleika á glaðningi, því einnig verður efnt til happdrættis þar sem m.a. Meira
17. september 2003 | Innlendar fréttir | 418 orð | 3 myndir

Haustveiðin víða lífleg

Laxavertíðinni er senn lokið, nokkrar ár loka 20. september og Rangárnar, vegna eðlis laxagangna þeirra, fá að standa opnar veiðimönnum út september. Í heild er útlit fyrir gott sumar, en lítið var þó af eins árs laxi í nokkrum ám nyrðra. Meira
17. september 2003 | Innlendar fréttir | 283 orð

Hittu hvalveiðibát við hvalaskoðun

ÞEGAR hvalaskoðunarbáturinn Gestur kom að hrefnuveiðiskipinu Nirði KÓ þar sem verið var að draga nýskutlaða hrefnu á Faxaflóa var Njörður utan þess svæðis sem Hafrannsóknastofnun telur vera hefðbundið hvalaskoðunarsvæði en Ásbjörn Björgvinsson, formaður... Meira
17. september 2003 | Innlendar fréttir | 58 orð

Hjólreiðadagur í dag

EVRÓPSK samgönguvika heldur áfram og er dagurinn í dag hjólreiðadagur. Á hjólreiðadaginn eru allir hvattir til að nota reiðhjólin og spara bílinn eins og hægt er. Meira
17. september 2003 | Akureyri og nágrenni | 357 orð | 1 mynd

Hreint lygilegt að hafa náð þessum árangri

VÍSINDAVEFUR leikskólans Iðavallar er kominn í eitt af 10 efstu sætunum í eSchola, en það er evrópsk verðlaunasamkeppni um notkun upplýsingatækni í skólastarfi. Meira
17. september 2003 | Akureyri og nágrenni | 212 orð

Hressandi en býsna kalt

BENEDIKT S. Meira
17. september 2003 | Innlendar fréttir | 47 orð

Hækkun hjá Íslenska útvarpsfélaginu

ÁSKRIFTARGJÖLD hjá Íslenska útvarpsfélaginu (ÍÚ) hækka að meðaltali um 3,3% um næstu mánaðamót. Meira
17. september 2003 | Innlendar fréttir | 228 orð

ÍE ekki með einokun á lífsýnarannsóknum

Það er alrangt að Íslensk erfðagreining hafi einokun á lífsýnarannsóknum og rekstri lífsýnabanka á Íslandi. Meira
17. september 2003 | Innlendar fréttir | 110 orð

Í gæsluvarðhald til 10. október

HÆSTIRÉTTUR hefur staðfest úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur um að karlmaður sæti gæsluvarðhaldi til 10. október á grundvelli almannahagsmuna en maðurinn hefur viðurkennt að hafa framið mörg innbrot í þessum mánuði. Meira
17. september 2003 | Erlendar fréttir | 211 orð

Ísraelar hafna vopnahléi

ÍSRAELAR höfnuðu í gær tilboði sem náinn aðstoðarmaður Yassers Arafats, forseta Palestínumanna, hafði birt þess efnis að samið yrði um vopnahlé. Meira
17. september 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 241 orð | 1 mynd

Íþróttahús ÍR flutt á Árbæjarsafn

SAMÞYKKT var í borgarráði í gær að flytja hið gamla íþróttahús ÍR, sem lengst af stóð á horni Túngötu og Hofsvallagötu, á Árbæjarsafn. Verður sex milljónum króna varið í flutning hússins og uppsetningu þess. Meira
17. september 2003 | Akureyri og nágrenni | 65 orð

Jón Böðvarsson , sem þekktastur hefur...

Jón Böðvarsson , sem þekktastur hefur orðið á síðari árum fyrir fjörug og uppbyggileg erindi og námskeið um Njálu, verður í Dalvíkurbyggð um aðra helgi, eða dagana 27. og 28. september og heldur námskeið um Svarfdælasögu. Meira
17. september 2003 | Miðopna | 24 orð | 1 mynd

Konungi sýnd virðing

Kristján koungur tíundi hélt áfram að fara í reglubundinn útreiðartúr sinn um Kaupmannahöfn eftir hernám Þjóðverja. Hér sjást tveir Þjóðverjar heilsa honum að... Meira
17. september 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 395 orð | 2 myndir

Kópavogsbær kaupir lóð Kópavogshælis

KÓPAVOGSBÆR keypti í gær 13 hektara landspildu við Þinghól úr landi Kópavogshælis niðri við sjálfan Kópavoginn. Meira
17. september 2003 | Innlendar fréttir | 127 orð

Krafist refsingar yfir manni fyrir vörslu barnakláms

RÍKISSAKSÓKNARI hefur ákært hálffertugan karlmann fyrir kynferðisbrot með því að hafa haft í vörslu sinni myndbandsspólur, ljósmyndir og hreyfimyndaskrár sem sýna börn á kynferðislegan og klámfenginn hátt. Meira
17. september 2003 | Innlendar fréttir | 517 orð | 1 mynd

Kynntu bifreiðar knúnar metangasi

ALMENNINGI var í gær boðið að reynsluaka bílum knúnum metangasi til að kynna sér þennan umhverfisvæna möguleika, og var kynningin hluti af Evrópsku samgönguvikunni sem nú stendur yfir. Meira
17. september 2003 | Innlendar fréttir | 317 orð

Laun greidd samkvæmt virkjanasamningi

Í fréttatilkynningu sem ítalska fyrirtækið Impregilo, sem byggir Kárahnjúkavirkjun, sendi frá sér vegna launagreiðslna eins af undirverktökum félagsins segir að Impregilo hafi fengið staðfestar upplýsingar um að laun starfsmanna þess hafi verið greidd... Meira
17. september 2003 | Innlendar fréttir | 40 orð

LEIÐRÉTT

Rangur ljósmyndari Með umfjöllun um vetrardagskrá Íslensku óperunnar í gær birtist ljósmynd af Kurt Kopecki, nýráðnum tónlistarstjóra Óperunnar. Myndin var sögð höfundarverk Þorkels Þorkelssonar, ljósmyndara Morgunblaðsins. Meira
17. september 2003 | Erlendar fréttir | 195 orð

Leiðtogar funda um Írak

TONY Blair, forsætisráðherra Bretlands, mun á laugardag halda til Berlínar til fundar við Gerhard Schröder, kanslara Þýskalands, og Jacques Chirac Frakklandsforseta. Umræðuefnið verður Írak. Meira
17. september 2003 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Leikur í fjörunni

VEÐRIÐ hefur leikið við landsmenn undanfarna daga. Á Tálknafirði hefur haustblíðan leikið við menn og málleysingja. Fátt er betur til fallið en bregða sér í fjöruna á svona dögum og láta hendur standa fram úr ermum. Meira
17. september 2003 | Innlendar fréttir | 302 orð | 1 mynd

Lífsviðurværi 140 manns í hættu

"ÞAÐ er alveg ljóst, að komi hugmyndir Guðmundar Halldórssonar um 20% og 50% línuívilnun til framkvæmda, munu aflaheimildir í Vestmannaeyjum skerðast um 2.250 tonn. Meira
17. september 2003 | Innlendar fréttir | 516 orð

Lýsa yfir áhyggjum af hækkandi aldri kennara

EFNAHAGS- og framfarastofnunin, OECD, lýsir í nýju riti yfir áhyggjum af hækkandi aldri kennara á grunn- og framhaldsskólastigi. Í flestum OECD-ríkjum sé meira en helmingur kennara á barnaskólastigi 40 ára eða eldri. Meira
17. september 2003 | Innlendar fréttir | 66 orð

Lýst eftir stolnum skemmtibáti

LÖGREGLAN í Hafnarfirði lýsir eftir hvítum skemmtibáti sem stolið var frá smábátahöfninni í Hafnarfirði á tímabilinu 20. til 23 ágúst. Um er að ræða 18 feta bát af gerðinni Flugfisk með 50 hestafla Johnson utanborðsvél. Meira
17. september 2003 | Innlendar fréttir | 236 orð

Með atvinnuleyfi sem sérfræðingur en aldrei reist vinnubúðir

RÚMENSKUR starfsmaður undirverktaka Impregilo, sem þar til um síðustu helgi vann við uppsetningu vinnubúða við Kárahnjúkavirkjun, fékk atvinnuleyfi frá Vinnumálastofnun í sumar á þeim forsendum að hann væri sérfræðingur. Meira
17. september 2003 | Innlendar fréttir | 277 orð | 1 mynd

Mótmælir framkomu Impregilo við starfsmenn

Á FUNDI miðstjórnar Samiðnar í Reykholti í Borgarfirði, sem lauk í gær, var samþykkt að mótmæla harðlega framkomu Impregilo við starfsmenn á virkjunarsvæðinu og framkvæmd á gildandi kjarasamningi. Meira
17. september 2003 | Erlendar fréttir | 264 orð | 1 mynd

Neyðarástandi lýst yfir með nokkurra daga fyrirvara

ÍBÚAR víða á austurströnd Bandaríkjanna byrgðu í gær glugga á húsum sínum og herinn hefur sent skip sín til hafs og flutt flugvélar til valla lengra inni í landi. Meira
17. september 2003 | Akureyri og nágrenni | 132 orð | 1 mynd

Nýnemar í haustferð

UM 250 nýnemar við Verkmenntaskólann á Akureyri hafa síðustu daga farið í haustferð um sveitir Eyjafjarðar og að sumarbúðunum að Hólavatni. Meira
17. september 2003 | Erlendar fréttir | 73 orð

Ný stjórn í Grænlandi

ÞINGIÐ í Grænlandi lagði í gær blessun sína yfir nýja stjórn, þá þriðju í landinu á 10 mánuðum. Siumut og Inuit Ataqatigiit stóðu að fyrstu stjórninni og entist hún í tvo mánuði. Meira
17. september 2003 | Innlendar fréttir | 215 orð

"Fólk farið að hugsa sér til hreyfings"

FYRRVERANDI starfsmenn fiskvinnslunnar Höfða á Hofsósi hafa skorað á verkalýðsforystu, sveitarstjórn og þingmenn að bregðast þegar við því alvarlega ástandi sem er í atvinnumálum á staðnum, en tuttugu manns eða 11% íbúa misstu vinnuna þegar Höfði varð... Meira
17. september 2003 | Landsbyggðin | 1153 orð | 2 myndir

"Það skemmtilegasta sem ég hef á ævinni gert með barninu mínu"

Í TÓLF ár hefur Lilja Hjaltadóttir fiðluleikari og fiðlukennari staðið fyrir sumarnámskeiðum í Skálholti fyrir börn í hljóðfæranámi. Meira
17. september 2003 | Landsbyggðin | 396 orð | 2 myndir

Raforkuver frá árinu 1928 í Þingeyjarsýslu

Á TÍMUM mikilla umsvifa í raforkuvinnslu er mönnum hollt að líta til baka svo sem 75 ár til þess tíma er Bjarni Runólfsson í Hólmi í Landbroti rafvæddi sveitabýli víðsvegar um land. Meira
17. september 2003 | Innlendar fréttir | 309 orð | 1 mynd

Ráðherra lýkur yfirferð sinni um landið

SIV Friðleifsdóttir umhverfisráðherra er þessa dagana að ljúka við að skoða þau svæði á Íslandi sem lagt er til í drögum að náttúruverndaráætlun að verði friðuð. Í gær skoðaði hún svæði á höfuðborgarsvæðinu, m.a. Tröllafoss og Búrfellsgjá. Meira
17. september 2003 | Innlendar fréttir | 125 orð | 1 mynd

Ráðinn borgarlögmaður

BORGARRÁÐ samþykkti í gær að ráða Vilhjálm H. Vilhjálmsson í starf borgarlögmanns í stað Hjörleifs B. Kvaran. Vilhjálmur sagðist vera ánægður með að hafa verið valinn, ekki síst þar sem allir borgarráðsfulltrúar hefðu stutt sig. Meira
17. september 2003 | Innlendar fréttir | 147 orð | 1 mynd

Reiknar út líkur á kransæðasjúkdómi

JÓN Kristjánsson heilbrigðisráðherra opnaði í gær nýja heimasíðu Hjartaverndar en þar er m.a. hægt að láta nýja reiknivél reikna út líkurnar á að fá kransæðasjúkdóm á næstu tíu árum. Meira
17. september 2003 | Innlendar fréttir | 226 orð

Samkomulagi verði rift

BÆJARSTJÓRN Seyðisfjarðar hefur ekki rætt formlega hvernig bregðast skuli við fyrirhugaðri lokun fiskvinnslunnar Dvergasteins. Meira
17. september 2003 | Landsbyggðin | 93 orð

Samningur um gagnkvæmt mat á námi

VIÐSKIPTADEILD Viðskiptaháskólans á Bifröst og Ferðamáladeild og Fiskeldisdeild Háskólans á Hólum gerðu nýlega samkomulag um gagnkvæmt mat á námi. Meira
17. september 2003 | Innlendar fréttir | 145 orð

Síbrotamaður úrskurðaður í gæsluvarðhald

HÉRAÐSDÓMUR Suðurlands hefur úrskurðað karlmann í þriggja vikna gæsluvarðhald en lögreglan í Árnessýslu handtók manninn á sunnudag vegna gruns um innbrot í veitingastaðinn Hafið bláa við Óseyrarbrú í fyrrinótt. Meira
17. september 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 138 orð | 1 mynd

Skagfirsk sveifla í Heiðmörk

BROTTFLUTNINGUR fólks af landsbyggðinni til höfuðborgarsvæðisins birtist í ýmsum myndum. Ekki eru þær myndir alslæmar og ein í ánægjulegri kantinum birtist um helgina á golfvelli Oddfellowa, Urriðavatnsvelli í Heiðmörk. Meira
17. september 2003 | Innlendar fréttir | 141 orð

Skoða nýjar leiðir í gjaldskrármálum

ÞÓRÓLFUR Árnason, borgarstjóri, segir hugmynd borgarverkfræðings um að framhaldsskólanemar fái ókeypis í strætó til að draga úr umferð áhugaverða og hún beri vott um að borgarverkfræðingur sé tilbúinn til að fara óhefðbundnar leiðir til lausnar á þekktum... Meira
17. september 2003 | Erlendar fréttir | 949 orð | 2 myndir

Spretthlaup eða maraþonhlaup í Kaliforníu

Úrskurður áfrýjunardómstóls um að fresta skuli endurteknum ríkisstjórakosningum í Kaliforníu hefur sett kosningabaráttuna í uppnám, að sögn Auðuns Arnórssonar. Sá sem talinn er hagnast mest á uppnáminu er demókratinn Gray Davis ríkisstjóri. Meira
17. september 2003 | Erlendar fréttir | 143 orð

Staðfesta HABL í Singapúr

WHO, Alþjóðaheilbrigðisstofnunin, staðfesti í gær að 27 ára námsmaður í Singapúr hefði sýkst af alvarlegri bráðalungnabólgu (HABL). Talsmaður stofnunarinnar lýsti þessu yfir en námsmaðurinn starfaði á rannsóknarstofu í veirufræði í Singapúr. Meira
17. september 2003 | Suðurnes | 145 orð

Staðfesting um fjármögnun

BÆJARSTJÓRINN í Reykjanesbæ hefur fengið staðfestingarbréf vegna fjármögnunar væntanlegrar stálröraverksmiðju IPT í Helguvík. Meira
17. september 2003 | Akureyri og nágrenni | 60 orð

Stjórnmálafundur í kvöld

ÞINGFLOKKUR Samfylkingarinnar heldur vinnufund á Akureyri í dag og á morgun, 17. og 18. september. Í dag, miðvikudag, munu þingmenn heimsækja fyrirtæki og stofnanir í bænum og funda með sveitarstjórnarmönnum flokksins á Norðurlandi. Um kvöldið kl. Meira
17. september 2003 | Innlendar fréttir | 469 orð | 1 mynd

SUS leggst hart gegn línuívilnun

Á ÞINGI Sambands ungra sjálfstæðismanna var hugmyndum um svokallaða línuívilnun við stjórn fiskveiða hafnað með öllu. Meira
17. september 2003 | Miðopna | 1008 orð | 2 myndir

Sviku Danir lýðræðið á hernámsárunum?

FORSÆTISRÁÐHERRA Danmerkur, Anders Fogh Rasmussen, hefur valdið fjaðrafoki með ræðu sem hann flutti fyrir skömmu er þess var minnst að 60 ár voru frá því að hætt var samvinnu við þýska hernámsliðið í seinni heimsstyrjöld en kom til mikilla verkfalla og... Meira
17. september 2003 | Landsbyggðin | 130 orð | 1 mynd

Sækir í hvamminn sinn í Naustvík

ÞÓRA Guðmundsdóttir er fædd og uppalin í Naustvík í Árneshreppi og er þar öllum stundum í fríum. Hún býr og starfar í Reykjavík, en sækir mikið í vinalega húsið í hvamminum í Naustvík sem er við Reykjarfjörð að norðanverðu. Meira
17. september 2003 | Innlendar fréttir | 186 orð

Telur að birting álagningarskráa sé óeðlileg

DAVÍÐ Oddsson forsætisráðherra segir framlagningu álagningarskráa óþarfa og óeðlilega. Telur hann upplýsingar sem álagningarskrár hafi að geyma málefni skattayfirvalda og hvers framteljanda. Ekki annarra. Hann styður því að þessari birtingu verði hætt. Meira
17. september 2003 | Miðopna | 1245 orð | 1 mynd

Tilkynningaskyldan mjög mikilvæg

Í barnaverndarlögum er skýrt kveðið á um tilkynningaskyldu vakni grunur um að barn sé beitt ofbeldi og sérstök áhersla lögð á ábyrgð þeirra fagstétta sem starfa með börnum. Halla Gunnarsdóttir kynnti sér umfang umfjöllunar um kynferðislegt ofbeldi í námi þessara fagstétta. Meira
17. september 2003 | Erlendar fréttir | 312 orð | 1 mynd

Timburmenn eru verri konum en körlum

KONUR bera sig stundum verr en karlmenn eftir að hafa fengið sér of mikið í staupinu og það er ekkert undarlegt við það. Bandarískir vísindamenn hafa nefnilega komist að því, að timburmennirnir hamist meira á þeim en körlunum. Meira
17. september 2003 | Innlendar fréttir | 44 orð

Tískusýning Prjónablaðsins Ýr í kvöld Þriðja...

Tískusýning Prjónablaðsins Ýr í kvöld Þriðja og síðasta Tískusýning Prjónablaðsins Ýr verður í kvöld, miðvikudagskvöld, í Súlnasal Hótel Sögu kl. 20. Allt áhugafólk um handprjón velkomið, húsið opnað klukkan 19. Meira
17. september 2003 | Innlendar fréttir | 260 orð

Ung vinstri - græn halda landsfund...

Ung vinstri - græn halda landsfund 19.-20. september Formleg dagskrá hefst föstudaginn 19. september kl. 20.30 með kynningarferð um Alþingishúsið undir leiðsögn þingmanna Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs. Meira
17. september 2003 | Suðurnes | 468 orð | 1 mynd

Vonast eftir afköstum í stíl við hávaðann

"ÞETTA verður í stíl við hávaðann, við erum bjartsýnir," sagði Geir Þórólfsson, verkfræðingur hjá Hitaveitu Suðurnesja, í gær. Meira
17. september 2003 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Þrír fengu starfsmenntaverðlaunin

STARFSMENNTAVERÐLAUNIN voru afhent við hátíðlega athöfn fyrir helgi. Þetta er í fjórða skiptið sem þau eru afhent. Meira
17. september 2003 | Innlendar fréttir | 282 orð

Þrjár ákærur þingfestar fyrir brot á skattalögum

RÍKISLÖGREGLUSTJÓRI hefur ákært mann á fimmtugsaldri fyrir brot á lögum um virðisaukaskatt með því að hafa í sjálfstæðri atvinnustarfsemi á árunum 1995-2002 gefið út sölureikninga án þess að hafa skráð virðisaukaskattsnúmer, vanrækt að skila... Meira
17. september 2003 | Innlendar fréttir | 166 orð | 1 mynd

Ætlaði sér að veiða fisk en klófesti fugl

ANDRA Jamil Ásgeirssyni, 9 ára, varð heldur betur bilt við um daginn þegar hann var við sjóbirtingsveiðar við Ölfusárbrú en í eitt skiptið sem hann kastaði spúninum út flaug stærðarinnar rita á girnið og festi vænginn í því. Meira

Ritstjórnargreinar

17. september 2003 | Staksteinar | 328 orð

- Kosið um evru uns samþykkt er

Niðurstaðan í þjóðaratkvæðagreiðslu um evruna í Svíþjóð er afgerandi sigur andstæðinga evru, 56,2% greiddu atkvæði gegn evrunni en aðeins 41,8% með henni. 2,1% kjósenda skilaði auðu. Kjörsókn í atkvæðagreiðslunni var 80,7%. Meira
17. september 2003 | Leiðarar | 895 orð

Skilvirkar almenningssamgöngur

Við setningu evrópskrar samgönguviku sl. mánudag stakk Björn Ingi Sveinsson borgarverkfræðingur upp á því að gefa framhaldsskólanemum fría strætóferð tvisvar á dag, gegn framvísun skólaskírteinis, til þess að draga úr umferð einkabíla. Meira

Menning

17. september 2003 | Menningarlíf | 544 orð | 1 mynd

Alhliða listahús

VETRARDAGSKRÁIN í Iðnó var kynnt í gær, en að sögn Margrétar Rósu Einarsdóttur, staðarhaldara í Iðnó, er stefnt að því að húsið geti þjónað sem alhliða listahús, jafnt fyrir leiklist, myndlist, tónlist og bókmenntir. Meira
17. september 2003 | Menningarlíf | 164 orð | 1 mynd

Almanak

Almanak fyrir Ísland 2004 , er komið út, 168. árgangur ritsins. Þorsteinn Sæmundsson stjörnufræðingur hjá Raunvísindastofnun Háskólans hefur reiknað almanakið og búið það til prentunar. Meira
17. september 2003 | Menningarlíf | 249 orð

Annir hjá Fóstbræðrum

KARLAKÓRINN Fóstbræður hefur nú hafið sitt 88. starfsár. Síðasta starfsár var eitt það annasamasta í sögu kórsins, en alls söng kórinn eða tók þátt í 14 tónleikum, hér heima og erlendis. Meira
17. september 2003 | Fólk í fréttum | 366 orð

ÁRIÐ 1939 var gullár kvikmyndagerðar að...

ÁRIÐ 1939 var gullár kvikmyndagerðar að því er fram kemur í nýlegri könnun sem gerð var meðal breskra kvikmyndahúsagesta. Meira
17. september 2003 | Fólk í fréttum | 241 orð

Bak við rimlana (Lockdown) *** Átakanleg...

Bak við rimlana (Lockdown) *** Átakanleg og vel skrifuð saga um brostna drauma, sólundað líf og grimma hversdagsbaráttuna bak við lás og slá. (S.V. Meira
17. september 2003 | Fólk í fréttum | 210 orð | 5 myndir

Beðmál von Furstenberg

TÍSKUVIKAN í New York hófst á föstudaginn en þar kynna hönnuðir tískuna fyrir næsta vor og sumar. Alls eru um 100 sýningar á tískuvikunni, sem laðar að sér fjölmarga hönnuði og kaupendur í hvert sinn. Meira
17. september 2003 | Tónlist | 606 orð | 1 mynd

Blómin úr garðinum

Karlakvartett með píanó- og fiðluundirleik flutti sönglög eftir Stephen Collins Foster. Sunnudaginn 14. september. Meira
17. september 2003 | Menningarlíf | 124 orð

Börn

Komnar eru út tvær Bangsímonbækur: Lífsspeki Bangsímons - Vinátta og Lífsspeki Bangsímons - Föt . Þýðandi er Oddný S. Jónsdóttir . Stundum getur slest upp á vinskapinn, jafnvel hjá þeim sem eru mjög góðir vinir. Meira
17. september 2003 | Fólk í fréttum | 530 orð | 3 myndir

Ekki stela sólinni

Ein af betri plötum ársins er hið sólbakaða poppverk írsku sveitarinnar The Thrills, So Much For The City. Arnar Eggert Thoroddsen ræddi við Daniel Ryan um afdrifaríkt ár í lífi Thrills. Meira
17. september 2003 | Fólk í fréttum | 312 orð | 1 mynd

Eva María og Sveppi aðalkynnar

ÍSLENSKU kvikmynda- og sjónvarpsverðlaunin, Edduverðlaunin, verða afhent við hátíðlega athöfn 10. október. Meira
17. september 2003 | Fólk í fréttum | 419 orð | 1 mynd

...forvitnilegu fólki

Í KVÖLD hefst ný röð af hinum sívinsælu þáttum Fólk - með Sirrý á Skjá einum. Þetta er fjórða þáttaröðin, en Fólk hefur verið á dagskrá Skjás eins síðan árið 1999. Meira
17. september 2003 | Fólk í fréttum | 597 orð | 1 mynd

Fram og aftur blindgötuna

Leikstjórn: Alan Parker. Handrit: Charles Randolph. Aðalhlutverk: Kevin Spacey, Kate Winslet, Laura Linney, Matt Craven. Lengd: 130 mín. Bandaríkin. Universal Pictures, 2003. Meira
17. september 2003 | Fólk í fréttum | 212 orð

Gagnvirkt sjónvarp, fasteignir og kvikmyndir

BRÁTT bætist í afþreyingarflóru landsmanna nýr valkostur. Sjónvarpsstöðin Stöð 1 hefur útsendingar á dreifikerfi sínu 20. september nk. og mun fyrst í stað endurvarpa erlendum sjónvarpsstöðvum. Meira
17. september 2003 | Bókmenntir | 725 orð | 1 mynd

Hugmyndir og orð

eftir José Carlos Somoza í þýðingu Hermanns Stefánssonar. JPV útgáfa, Reykjavík 2003, 310 bls. Meira
17. september 2003 | Fólk í fréttum | 110 orð | 1 mynd

Hundred Reasons koma í október

ÞAÐ er ýmislegt framundan hjá rokkurunum í Mínus. Á föstudaginn heldur sveitin tónleika á Grand Rokk ásamt Brain Police en laugardaginn 27. september fer sveitin svo vestur um haf til tónleikahalds. Meira
17. september 2003 | Fólk í fréttum | 79 orð | 2 myndir

Kynlegir kvistir á ferðalagi

ÞAÐ er nokkrum vafa undirorpið hvort hægt sé að frumsýna tvisvar en það gerðu Benedikt Erlingsson og kátir kappar hans engu að síður með leikritið Erling . Meira
17. september 2003 | Menningarlíf | 84 orð | 1 mynd

Listaverk

Vefur lands og lita - Júlíana Sveinsdóttir er gefin út í tilefni yfirlitssýningar á verkum Júlíönu Sveinsdóttur á Listasafni Íslands. Bókin gefur heilstæða mynd af listferli Júlíönu. Meira
17. september 2003 | Menningarlíf | 826 orð | 2 myndir

Nellikumadonnan

EITT af því sem engan veginn varð komist hjá að verða var við á menningarsíðum dagblaðanna í Lundúnum voru umræður um hina svonefndu Nellikumadonnu, eftir Rafael. Meira
17. september 2003 | Fólk í fréttum | 149 orð | 1 mynd

Nicolette leikur á Íslandi

BRESKA söngkonan Nicolette mun troða upp með Bang Gang næsta laugardag, auk þess að halda tónleika á eigin vegum á morgun. Nicolette vann með Barða Bang Gang manni að einu lagi á væntanlegri plötu sveitarinnar, Something Wrong . Meira
17. september 2003 | Menningarlíf | 147 orð | 1 mynd

Óvinafagnaður til Finnlands og Þýskalands

RÉTTINDASTOFA Eddu hefur gengið frá samningum um sölu á skáldsögunni Óvinafagnaður eftir Einar Kárason til Finnlands og Þýskalands. Áður hefur útgáfurétturinn verið seldur til Danmerkur. Meira
17. september 2003 | Menningarlíf | 750 orð | 1 mynd

"Það er erfitt að vera kjur á sviðinu"

DIDDÚ verður í bjarma kastljósanna á sviði Háskólabíós á tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands annað kvöld og föstudagskvöld. Meira
17. september 2003 | Menningarlíf | 77 orð

Ráðalausir menn í frí

NÆSTU helgi verða síðustu sýningar í bili á leikritinu Ráðalausum mönnum eftir Siguringa Sigurjónsson í Tjarnarbíói. Meira
17. september 2003 | Tónlist | 464 orð | 1 mynd

Rismikill og vandaður píanóleikur

Ástríður Alda Sigurðardóttir, píanóleikari. Miðvikudagurinn 10. september kl. 20. Meira
17. september 2003 | Menningarlíf | 1755 orð | 1 mynd

Rithöfundurinn þarf líka að vera lesandi

BRESKI rithöfundurinn Nicholas Shakespeare eyddi, sem sonur diplómata, stórum hluta æsku sinnar í fjarlægum löndum þar sem oft ríkti mikil ringulreið vegna pólitískra átaka. Meira
17. september 2003 | Menningarlíf | 216 orð | 1 mynd

Síminn styrkir tónleika Susana Baca á Listahátíð

SÍMINN og Listahátíð í Reykjavík hafa gert með sér samning um að Síminn styrki tónleika suður-amerísku söngkonunnar Susana Baca. Meira
17. september 2003 | Fólk í fréttum | 337 orð | 2 myndir

Sjóðheitur toppur

ÞAÐ kemur ekki á óvart að framhaldsmynd Desperado , Einu sinni var í Mexíkó , hafi verið vinsælasta mynd íslenskra kvikmyndahúsa um síðustu helgi. Meira
17. september 2003 | Fólk í fréttum | 187 orð | 2 myndir

Stella, Nonni og alvarlegur Adam

NÍU myndir koma út á myndbandi og mynddiski í vikunni, allar athyglisverðar, hver á sinn hátt. Fyrst ber auðvitað að nefna að Stella blessunin kemur út á fimmtudaginn en framboðsbröltið hennar sáu vel á 30 þúsund manns í kvikmyndahúsum landsins. Meira
17. september 2003 | Menningarlíf | 100 orð

Sögur úr Svarfaðardal

HELGINA 27.-28. september mun Jón Böðvarsson verða í Dalvíkurbyggð og segja frá Svarfdælasögu og tengdum sögum og þáttum. Jón hefur orðið vinsæll fyrir erindi sín um Njálu og fleiri Íslendingasögur. Meira
17. september 2003 | Fólk í fréttum | 137 orð | 1 mynd

Söngvari Iron Maiden mokar upp þorski

BRUCE Dickinson, söngvari bresku hljómsveitarinnar Iron Maiden og flugmaður fyrir Iceland Express, var við sjóstangaveiði undan Keflavík í gær í fylgd með blaðamanni og ljósmyndara frá Sea Angler en það er stærsta sjóstangaveiðitímarit á Bretlandi og... Meira
17. september 2003 | Menningarlíf | 568 orð | 1 mynd

Tekur þátt í listastefnu í Kanada

MYNDLISTARKONAN Steinunn Þórarinsdóttir opnaði sýninguna Journey (Ferðalag) í Galleríi Goethe-stofnunarinnar í Toronto sl. laugardag. Meira

Umræðan

17. september 2003 | Aðsent efni | 432 orð | 1 mynd

Aldrei gengið gegn grundvallarhagsmunum þjóða

ANDSTÆÐINGUM ESB-aðildar Íslands verður tíðrætt um að við Evrópusinnar leggjum ekki fram skýr markmið í hugsanlegum aðildarviðræðum við Evrópusambandið. Það er ekki rétt því markmið okkar eru skýr. Meira
17. september 2003 | Aðsent efni | 216 orð | 1 mynd

Fé til safnaðarstarfs

ÞAÐ alsiða um hinn kristna heim, að safnaðarfólk leggi smáupphæð af mörkum í hverri guðsþjónustu. Um kirkjubekki ganga söfnunarbaukar eða körfur og hver og einn leggur eitthvað til. Sumir eitthvað lítið, aðrir meira. Meira
17. september 2003 | Aðsent efni | 482 orð | 2 myndir

Frumkvöðlar í framhaldsskólum

VIÐ Fjölbrautaskólann í Breiðholti er í undirbúningi kennsla í nýsköpun og frumkvöðlafræðum. Verkefnið er unnið með styrk frá menntamálaráðuneytinu sem sýnir framtakinu áhuga. Meira
17. september 2003 | Aðsent efni | 364 orð | 1 mynd

Hlýhugur í garð Háskóla Íslands

NÝLEGA veitti ég móttöku f.h. Háskóla Íslands höfðinglegri gjöf frá Sigríði Lárusdóttur. Við það tækifæri undirritaði Sigríður skipulagsskrá að sérstökum sjóði Sigríðar Lárusdóttur og ánafnaði honum stærstan hluta eigna sinna. Meira
17. september 2003 | Aðsent efni | 458 orð | 1 mynd

Hugleiðing um haust

MIKLUM áróðri hefir hérlendis verið haldið uppi um skaðsemi reykinga og er ekkert nema gott eitt hægt um það að segja. Í lögum eru einnig ákvæði um bann við auglýsingum á tóbaki þ.e.a.s. á vindlingum, vindlum, reyktóbaki og jafnvel á neftóbaki. Meira
17. september 2003 | Aðsent efni | 1068 orð | 1 mynd

Hvers vegna sögðu Svíar nei?

SVARIÐ í þjóðaratkvæði Svía var ótvírætt: Nei-ið sigraði með yfirburðum. Engu að síður var niðurstaðan jákvæð. Því að í raun réttri voru Svíar að segja já við því að varðveita yfirráð sín yfir peningamálum og gengisskráningu eigin myntar. Meira
17. september 2003 | Aðsent efni | 668 orð | 1 mynd

Í anda náttúruverndar

ELÍSABET Jökulsdóttir rithöfundur gerir undirritaðan að umfjöllunarefni í grein í Morgunblaðinu þann 13. september sl. Þar dregur hún fram af hæfilegri smekkvísi ýmislegt um mig sem á að vera mikilvægt innlegg í umræðuna um Norðlingaölduveitu. Meira
17. september 2003 | Bréf til blaðsins | 36 orð | 4 myndir

Kannast þú við fólkið?

FÓLKIÐ á þessum myndum er líklega ættað af Snæfellsnesi eða Dalasýslu, e.t.v. er það af Ormsætt. Þeir sem kunna að þekkja fólkið eru beðnir um að hafa samband við Björgu Gunnarsdóttur í síma 5574302 eða... Meira
17. september 2003 | Bréf til blaðsins | 292 orð

Leiðarljós

ÉG vil koma á framfæri spurningum til Ríkissjónvarpsins varðandi sápuóperuna Leiðarljós. Meira
17. september 2003 | Aðsent efni | 743 orð | 1 mynd

Molasiðferði ráðamanna

FYRIR hver jól birtast myndir af biðröðum fólks utan við félög og hjálparstofnanir í fréttum allra fréttamiðla landsins. Af stað fer heilmikil umræða um fátækt og afleiðingar hennar. Meira
17. september 2003 | Bréf til blaðsins | 117 orð

"Níðleggur samtímans"

MÖGNUÐ og tímabær grein eftir Matthías Johannessen birtist í Morgunblaðinu í "Bréf til blaðsins" laugardaginn 6. september sl. Ég hef hlustað agndofa á tvo þætti í fjölmiðli, sem kona hafði umsjón með. Meira
17. september 2003 | Bréf til blaðsins | 552 orð | 1 mynd

Til umhverfisráðherra

ÁGÆTA Siv! Sem ráðherra umhverfismála hefur þú gert margt á móti þjóðarvilja en afskiptaleysi meirihlutans verið þinn sífelldi bjargvættur. Nýlega gerðust þau undur og stórmerki að þú friðaðir rjúpuna næstu þrjú árin. Meira

Minningargreinar

17. september 2003 | Minningargreinar | 2077 orð | 1 mynd

DAGBJÖRT SIGURJÓNSDÓTTIR

Dagbjört Sigurjónsdóttir fæddist í Hafnarfirði 13. september 1920. Hún andaðist á Landspítalanum í Fossvogi 9. september síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Gíslína Gísladóttir, f. 29.9. 1896, d. 26.10. 1975, og Sigurjón Lárusson, f. 10.2. 1897, d. 27.9. Meira  Kaupa minningabók
17. september 2003 | Minningargreinar | 1343 orð | 1 mynd

JÓNA KRISTÓFERSDÓTTIR

Jóna Kristófersdóttir iðjuþjálfi fæddist á Blönduósi 20. apríl 1918. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Skógarbæ í Reykjavík 7. september síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Dómhildur Símonía Jóhannsdóttir, húsmóðir, f. 28. júní 1887, d. 12. Meira  Kaupa minningabók
17. september 2003 | Minningargreinar | 484 orð | 1 mynd

JÓN GUÐMUNDSSON

Jón Guðmundsson fæddist í Reykjavík 19. maí 1924. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Holtsbúð í Garðabæ 28. ágúst síðastliðinn og var útför hans gerð frá Garðakirkju 5. september. Meira  Kaupa minningabók
17. september 2003 | Minningargreinar | 699 orð | 1 mynd

JÓN HERMUNDSSON

Í dag, 17. september, er hann Jón Hermundsson, Nonni, áttræður. Mikið ósköp þeytist tíminn áfram. Mér virðist það hafa verið eins og í gær að hann var ungur og sterkur maður fullur af lífi og framtíðaráformum. Meira  Kaupa minningabók
17. september 2003 | Minningargreinar | 1847 orð | 1 mynd

JÓSAFAT J. LÍNDAL

Jósafat J. Líndal fæddist á Holtastöðum í Langadal, Engihlíðarhreppi í Austur-Húnavatnssýslu 21. júní 1912. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð laugardaginn 6. september sl. Foreldrar Jósafats voru Jónatan Jósafatsson Líndal, f. 26. júní 1879, d. 6. Meira  Kaupa minningabók
17. september 2003 | Minningargreinar | 266 orð | 1 mynd

LILJA GUÐBJARNADÓTTIR

Lilja Guðbjarnadóttir fæddist á Akranesi 27. júlí 1928. Hún andaðist á Landspítalanum 31. ágúst síðastliðinn og var útför hennar gerð í kyrrþey að ósk hinnar látnu. Meira  Kaupa minningabók
17. september 2003 | Minningargreinar | 29 orð

Magnea L. Þórarinsdóttir

Ég kveð þig, hugann heillar minning blíð hjartans þakkir fyrir liðna tíð. Lifðu sæl á ljóssins friðarströnd leiði sjálfur Drottinn þig við hönd. (Guðrún Jóhannsd.) Alda og Erna... Meira  Kaupa minningabók
17. september 2003 | Minningargreinar | 375 orð | 1 mynd

MAGNEA L. ÞÓRARINSDÓTTIR

Magnea L. Þórarinsdóttir fæddist í Reykjavík 17. september 1918 og hefði því orðið 85 ára í dag. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 8. september síðastliðinn. Hún var dóttir Guðrúnar Magnúsdóttur, f. 1. október 1879 - d. í Reykjavík 27. Meira  Kaupa minningabók
17. september 2003 | Minningargreinar | 128 orð | 1 mynd

MARÍA ÞORGRÍMSDÓTTIR

María Þorgrímsdóttir fæddist á Húsavík í S-Þingeyjarsýslu 22. júlí 1944. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Fossvogi að kveldi laugardagsins 23. ágúst síðastliðins og var útför hennar gerð frá Víðistaðakirkju 29. ágúst. Meira  Kaupa minningabók
17. september 2003 | Minningargreinar | 1739 orð | 1 mynd

RUNÓLFUR ÓTTAR HALLFREÐSSON

Runólfur Óttar Hallfreðsson fæddist í Reykjavík 26. mars 1931. Hann lést á Sjúkrahúsi Akraness 30. ágúst síðastliðinn og var útför hans gerð frá Akraneskirkju 5. september. Meira  Kaupa minningabók
17. september 2003 | Minningargreinar | 266 orð | 1 mynd

SKÚLI JÚLÍUSSON

Skúli Júlíusson fæddist í Reykjavík 4. maí 1925. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 23. ágúst síðastliðinn og var útför hans gerð frá Seltjarnarneskirkju 29. ágúst. Meira  Kaupa minningabók
17. september 2003 | Minningargreinar | 3405 orð | 1 mynd

STEFANÍA GUÐRÚN PÉTURSDÓTTIR

Stefanía Guðrún Pétursdóttir fæddist 23. október 1984. Hún lést 27. ágúst síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Grafarvogskirkju 9. september. Meira  Kaupa minningabók
17. september 2003 | Minningargreinar | 1321 orð | 1 mynd

THEODÓR LAXDAL

Theodór Laxdal fæddist í Tungu á Svalbarðsströnd 27. maí 1917. Hann lézt á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 25. ágúst síðastliðinn og var útför hans gerð frá Svalbarðskirkju 5. september. Meira  Kaupa minningabók
17. september 2003 | Minningargreinar | 583 orð | 1 mynd

TOVE JÓSEPSSON

Tove Jósepsson fæddist í Kaupmannahöfn 11. ágúst 1935. Hún lést á heimili sínu 10. september sl. Foreldrar Tove voru Edith og Tage Jessen Jensen. Þau eru bæði látin. Tove átti fimm systkin: Jan; Jørgen (látinn); Åse; Preben (látinn); Jytte. Meira  Kaupa minningabók
17. september 2003 | Minningargreinar | 3066 orð | 1 mynd

VALDIMAR KRISTINSSON

Valdimar Kristinsson fæddist á Núpi í Dýrafirði 4. janúar 1904. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Eir mánudaginn 1. september síðastliðinn og var útför hans gerð frá Fossvogskirkju 10. september. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

17. september 2003 | Viðskiptafréttir | 387 orð | 1 mynd

Lykilstjórnendur selja bréf í Eimskip

EIMSKIPAFÉLAG Íslands tilkynnti til Kauphallar Íslands í gær að félagið væri að efna kaupréttarsamninga við lykilstjórnendur. Heildarskuldbinding félagsins vegna kaupréttarsamninganna er tæpar 163 milljónir. Meira
17. september 2003 | Viðskiptafréttir | 1326 orð | 1 mynd

Minni þensla framundan en búist var við

GREININGARDEILD Landsbankans spáir meiri vexti á næstu árum og að uppsveiflan hefjist fyrr en áður var talið og sé í raun hafin. Meira
17. september 2003 | Viðskiptafréttir | 172 orð | 1 mynd

Spenna eykst í MSB 2003

Staðan á milli liða í markaðs- og stefnumótunarkeppninni MSB 2003 sem Viðskiptaháskólinn á Bifröst stendur fyrir hefur tekið nokkrum breytingum milli daga. Meira

Fastir þættir

17. september 2003 | Árnað heilla | 37 orð | 1 mynd

50 ÁRA afmæli.

50 ÁRA afmæli. Fimmtugur er í dag, miðvikudaginn 17. september, Sigurður Ólafsson, bóndi og skólabílstjóri í Hjálmholti í Flóa . Af því tilefni tekur hann á móti vinum og vandamönnum laugardaginn 20. september kl. 20.30 í félagsheimilinu... Meira
17. september 2003 | Árnað heilla | 20 orð | 1 mynd

60 ÁRA afmæli.

60 ÁRA afmæli. Guðjón Pálsson, framkvæmdastjóri, byggingameistari og nýsköpunarhönnuður, Dúfnahólum 2, 6B, Reykjavík, er sextugur í dag miðvikudaginn 17.... Meira
17. september 2003 | Árnað heilla | 29 orð | 1 mynd

90 ÁRA afmæli.

90 ÁRA afmæli. Í dag, miðvikudaginn 17. september, er níræður Guðmundur Ámundason, bóndi að Ásum í Gnúpverjahreppi. Eiginkona hans er Stefanía Ágústsdóttir . Þau hjónin eru að heiman á... Meira
17. september 2003 | Fastir þættir | 88 orð

Á SPRENGISANDI

Ríðum, ríðum og rekum yfir sandinn, rennur sól á bak við Arnarfell, hér á reiki er margur óhreinn andinn, úr því fer að skyggja á jökulsvell; Drottinn leiði drösulinn minn, drjúgur verður síðasti áfanginn. Þey þey! þey þey! Meira
17. september 2003 | Fastir þættir | 285 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson

Magnús Eiður Magnússon situr sem fastast við spilaborð í Svíþjóð þar sem hann hefur búið undanfarin ár. Nýlega vann hann 60 para gullstigamót í Liköping á móti Sven-Aake Bjerregaard. Meira
17. september 2003 | Fastir þættir | 189 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Bikarkeppni Bridssambandsins - undanúrslit Dregið í undanúrslit í Bikarkeppni Bridssambandsins. Fjórðu umferðinni lauk sl. föstudag er sveit ÍAV vann sveit Ógæfu ehf. Meira
17. september 2003 | Í dag | 680 orð

Bústaðakirkja.

Bústaðakirkja. Haustlitaferð aldraðra í Bústaðakirkju verður farin miðvikudaginn 24. sept. Lagt af stað frá kirkjunni kl. 13. Skráning í ferðina hjá kirkjuvörðum í síma 5538500. Dómkirkjan. Hádegisbænir kl. 12.10. Léttur málsverður á eftir. Meira
17. september 2003 | Dagbók | 490 orð

(Esk. 23, 31.)

Í dag er miðvikudagur 17. september, 260. dagur ársins 2003, Lambertsmessa. Orð dagsins: Þú hefir gengið götu systur þinnar, þess vegna rétti ég að þér bikar hennar. Meira
17. september 2003 | Viðhorf | 807 orð

Hvenær er umfjöllun auglýsing?

"Það er því áhyggjuefni, svo ekki sé fastar að orði kveðið, ef stjórnendur fjölmiðla reyna að má mörkin milli auglýsinga og umfjöllunarefnis." Meira
17. september 2003 | Fastir þættir | 179 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson

1. d4 d5 2. c4 c6 3. Rf3 Rf6 4. Rc3 dxc4 5. a4 Bf5 6. e3 e6 7. Bxc4 Bb4 8. O-O Rbd7 9. De2 Bg4 10. h3 Bxf3 11. Dxf3 O-O 12. Hd1 Hc8 13. e4 e5 14. dxe5 Rxe5 15. Df5 Da5 16. Bf1 Hce8 17. Bg5 Rh5 18. Be3 g6 19. Dg5 Be7 20. Dh6 Hd8 21. Be2 Rg7 22. Df4 f5?! Meira
17. september 2003 | Fastir þættir | 385 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

VÍKVERJI er meðal þeirra fjölmörgu sem eru í fasteignaleit, og hefur verið um nokkurn tíma. Fjölbreytt og fróðlegt Fasteignablað Morgunblaðsins er lesið spjaldanna á milli og fasteignavefur mbl.is vaktaður dag og nótt. Meira
17. september 2003 | Í dag | 409 orð

Öryggi barna í bílum og á...

Öryggi barna í bílum og á heimilum Á MORGUN, fimmtudaginn 18. september, mun Herdís Storgaard framkvæmdastjóri Árvekni (átaksverkefni um slysavarnir barna og unglinga) flytja erindi á foreldramorgni í Háteigskirkju. Herdís mun m.a. Meira

Íþróttir

17. september 2003 | Íþróttir | 612 orð

Bandaríska kvennadeildin lögð niður

STJÓRN bandarísku atvinnudeildarinnar í knattspyrnu kvenna, WUSA, tilkynnti í gær að keppni í deildinni yrði lögð niður vegna fjárhagslegra örðugleika. Þriðja keppnistímabili deildarinnar, sem var sett á laggirnar 2001, lauk í ágúst þegar Washington Freedom sigraði Atlanta Beat í úrslitaleik frammi fyrir rúmlega 7 þúsund áhorfendum í San Diego. Meira
17. september 2003 | Íþróttir | 181 orð

Bikarorrusta KA og ÍA í Laugardal

KA og ÍA mætast í undanúrslitaleik bikarkeppninnar í knattspyrnu karla á Laugardalsvelli í kvöld kl. 19.40. Þar ræðst hvort félagið mætir FH-ingum í úrslitaleik annan laugardag. Liðin hafa mæst tvívegis í sumar, fyrst 16. Meira
17. september 2003 | Íþróttir | 367 orð | 1 mynd

* DERRICK Allen, bandarískur körfuknattleiksmaður, er...

* DERRICK Allen, bandarískur körfuknattleiksmaður, er undir smásjá Íslandsmeistara Keflvíkinga , samkvæmt frétt á heimasíðu þeirra. Allen er 23 ára framherji, 2,03 metrar á hæð og 108 kíló. Meira
17. september 2003 | Íþróttir | 182 orð

Eiður Smári enn úti í kuldanum hjá Chelsea

EIÐUR Smári Guðjohnsen var úti í kuldanum í stjörnum prýddu liði Chelsea sem marði tékknesku meistarana í Spörtu Prag, 1:0, í G-riðli Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu í Tékklandi í gær. Meira
17. september 2003 | Íþróttir | 120 orð

Ellefu í banni í lokaumferðinni

ELLEFU leikmenn úr efstu deild karla í knattspyrnu, Landsbankadeild, voru úrskurðaðir í eins leiks bann á fundi aganefndar í gær og verða þessir leikmenn því fjarri góðu gamni með liðum sínum í lokaumferð Íslandsmótsins sem fram fer á laugardaginn. Meira
17. september 2003 | Íþróttir | 72 orð

Framarlega í Kuala Lumpur

ÍSLAND hafnaði í 17.-18. sæti af 111 liðum í þrímenningskeppni karla á heimsmeistaramótinu í keilu sem nú stendur yfir í Kuala Lumpur í Malasíu. B-lið Íslands endaði í 70.-71. sæti. Arnar Sæbergsson er með bestan árangur Íslendinganna og er í 73. Meira
17. september 2003 | Íþróttir | 139 orð

Hallgrímur ekki meira með ÍR

HALLGRÍMUR Jónasson, handknattleiksmarkvörðurinn reyndi úr ÍR, verður væntanlega ekkert með Breiðholtsliðinu í vetur og hefur að öllu óbreyttu spilað sinn síðasta leik á ferlinum. Meira
17. september 2003 | Íþróttir | 745 orð

HANDKNATTLEIKUR Haukar - Stjarnan 29:23 Ásvellir,...

HANDKNATTLEIKUR Haukar - Stjarnan 29:23 Ásvellir, Hafnarfirði, 1. deild karla, Re/Maxdeildin, suðurriðill, þriðjudaginn 16. september 2003. Gangur leiksins : 0:3, 3:3, 4:5, 6:5, 7:7, 8:9, 12:9, 12:10 , 14:10, 15:13, 20:13, 23:14, 26:17, 29:21, 29:23 . Meira
17. september 2003 | Íþróttir | 564 orð | 2 myndir

Haukar höktu í gang eftir hlé

"VIÐ spiluðum skynsamlega í fyrri hálfleik en Haukarnir voru ekki eins einbeittir og oft áður og það er ekki svo slæmt að sleppa héðan með sex mörk þrátt fyrir allt," sagði Gústaf Bjarnason leikmaður og annar af þjálfurum Stjörnunnar eftir... Meira
17. september 2003 | Íþróttir | 176 orð | 2 myndir

Hef trú á báðum liðum

FRAMARAR unnu KA-menn á Akureyri með einu marki, 31:30, eftir að KA hafði haft fimm marka forystu um miðjan síðari hálfleikinn, 26:21. Sigur Fram var sérstaklega sætur fyrir þá Egedius Petkevicius og Arnar Sæþórsson sem spilað hafa með KA undanfarin ár. Petkevicius varði m.a. þrjú vítaskot og það var Arnar sem skoraði sigurmark Framara tíu sekúndum fyrir leikslok. Meira
17. september 2003 | Íþróttir | 21 orð

í kvöld

KNATTSPYRNA Bikarkeppni KSÍ, VISA-bikarinn, undanúrslit karla: Laugardalsvöllur: KA - ÍA 19.40 HANDKNATTLEIKUR 1. deild karla, Re/Maxdeildin, suðurriðill: Digranes: HK - Selfoss 20 Smárinn: Breiðablik - FH 19.15 Vestmannaeyjar: ÍBV - ÍR 19. Meira
17. september 2003 | Íþróttir | 259 orð | 1 mynd

* JALIESKY Garcia skoraði 6 mörk...

* JALIESKY Garcia skoraði 6 mörk og var markahæstur í liði Göppingen sem tapaði fyrir meisturum Lemgo , 32:29, í þýsku 1. deildinni í handknattleik í gærkvöld. *LÁRUS Orri Sigurðsson og félagar hans í WBA misstu toppsætið í 1. deild í hendur Wigan . Meira
17. september 2003 | Íþróttir | 385 orð | 1 mynd

* NORSKI dómarinn Brage Sandmoen og...

* NORSKI dómarinn Brage Sandmoen og aðstoðarmenn hans sem dæmdu leik Brann og Lilleström í fyrradag eru í slæmum málum eftir að það kom í ljós að þeir "kunnu" ekki reglurnar sem í gildi eru í Noregi. Meira
17. september 2003 | Íþróttir | 237 orð | 1 mynd

"Hræðilegar fréttir fyrir kvennaknattspyrnuna"

"ÞETTA eru hræðilegar fréttir fyrir kvennaknattspyrnuna og koma mér geysilega á óvart. Meira
17. september 2003 | Íþróttir | 417 orð

"Vísir á gott handboltatímabil"

ÞAÐ var enginn haustbragur á leik Víkings og Gróttu/KR í fyrstu umferð Íslandsmóts karla í handknattleik sem fram fór í Víkinni í gærkvöldi. Ljóst er að bæði lið koma feikilega vel undirbúin til leiks og eru reiðubúin að selja sig dýrt frá fyrsta leik til hins síðasta. Liðin skiptust á um að hafa forystuna í leiknum en urðu að sætta sig að lokum við 24:24 jafntefli, sem verða að teljast nokkuð sanngjörn úrslit í þessum bráðskemmtilega leik. Meira
17. september 2003 | Íþróttir | 134 orð

Real Madrid lék listir sínar

STJÖRNURNAR í liði Real Madrid skinu skært á Santiago Bernabéu vellinum í Madrid. Franska liðið Marseille var lítil fyrirstaða og Madridarliðið hóf Meistaradeildina með glæsibrag og sigraði, 4:2. Meira
17. september 2003 | Íþróttir | 171 orð

Samaranch er ánægður með gang mála í Aþenu

JUAN Antonio Samaranch, fyrrum forseti Alþjóðaólympíunefndarinnar, IOC, er í einkaheimsókn í Aþenu í Grikklandi þar sem hann hefur ferðast á milli keppnisstaða sem notaðir verða á Ólympíuleikunum á næsta ári. Meira
17. september 2003 | Íþróttir | 325 orð

Sigurdans að Varmá

Það var stiginn innilegur sigurdans á gólfi íþróttahússins að Varmá í Mosfellsbæ í gærkvöldi þegar flautað var til leiksloka í viðureign Aftureldingar og Þórs. Meira
17. september 2003 | Íþróttir | 177 orð | 1 mynd

Yfirburðir United á Old Trafford

MANCHESTER United skoraði tvö fyrstu mörkin í Meistaradeildinni í ár, Silvestre á 13. mín. og Fortune á þeirri 14. mínútu, og þar með voru úrslitin í leik United og gríska liðsins Panathinaikos ráðin. Meira
17. september 2003 | Íþróttir | 157 orð

Þrjár breytingar fyrir Póllandsför

HELENA Ólafsdóttir, landsliðsþjálfari kvenna í knattspyrnu, hefur gert þrjár breytingar á landsliðinu sem fer til Póllands í næstu viku og spilar þar í Evrópukeppni landsliða laugardaginn 27. september. Meira

Bílablað

17. september 2003 | Bílablað | 619 orð | 10 myndir

125 heimsfrumsýningar í Frankfurt

Bílasýningin í Frankfurt var haldin í 60. sinn og fjölmargar nýjungar voru kynntar þar. Guðjón Guðmundsson lýkur frásögn sinni frá sýningunni í máli og myndum. Meira
17. september 2003 | Bílablað | 352 orð

ABSbremsukerfið 25 ára

UM þessar mundir eru 25 ár liðin frá því að ABS bremsukerfið var fyrst sett í bíla á almennum markaði, en kerfið markaði tímamót varðandi öryggisbúnað í bílum. Meira
17. september 2003 | Bílablað | 479 orð | 1 mynd

Aðeins 14 bílar í mark í miklu vatnsveðri

Bræðurnir Rúnar og Baldur Jónssynir tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn í rallíi þegar þeir unnu DHL Rally Reykjavík mótið. Páll Halldórsson fylgdist með mótinu og ræddi við Rúnar. Meira
17. september 2003 | Bílablað | 1527 orð | 4 myndir

Alltaf verið forfallinn Mustang-maður

Þegar Ford hóf framleiðslu og sölu á Mustang árið 1964 hófst tímabil aflbílanna amerísku með kraftmiklar vélar og sportlegt útlit. Mustang-bíllinn hefur ætíð síðan verið sveipaður dulúð, eins og Eiríkur P. Jörundsson komst að þegar hann ræddi við formann Íslenska Mustang-klúbbsins. Meira
17. september 2003 | Bílablað | 389 orð | 1 mynd

Aukinn kraftur í V-Power

ÁKVEÐINS misskilnings hefur gætt undanfarið í umfjöllun um V-Power bensín, að sögn Margrétar Guðmundsdóttur, framkvæmdastjóra Markaðsdeildar smásölu hjá Skeljungi. Meira
17. september 2003 | Bílablað | 848 orð | 3 myndir

Á Matchless árgerð 1946 yfir hálendið

Þeir eru margs konar farkostirnir sem ferðast er á yfir hálendi Íslands. Einn sá óvenjulegasti sást uppi á Kili í sumar. Auðunn Arnórsson ræddi við eiganda 57 ára mótorhjóls. Meira
17. september 2003 | Bílablað | 722 orð | 5 myndir

Bíll sem vekur athygli fyrir hönnun

NISSAN Primera kom fyrst á markað 1991 og hefur ekki breyst í grundvallaratriðum fyrr en ný kynslóð var sett á markað vorið 2002 í Evrópu. Nýr Primera hefur tekið miklum breytingum, jafnt í útliti sem tækni, og er af mörgum talinn, þ. á m. Meira
17. september 2003 | Bílablað | 611 orð | 1 mynd

Góð dekk tryggja öryggi og aksturseiginleika

NAUÐSYNLEGT er að fylgjast vel með dekkjunum undir bílnum reglulega, þrífa þau og fjarlægja strax smásteina sem festast í raufunum. Með því móti má draga úr sliti og skemmdum á dekkjunum. Meira
17. september 2003 | Bílablað | 185 orð

Hraðastýring getur valdið hættu á hálum vegum

ÞÓTT Íslendingar noti eflaust hraðastýringu, "cruise-control", minna en aðrar bílaþjóðir er engu að síður rétt að benda ökumönnum á að hraðastýring virðist ekki virka sem skyldi á blautum og hálum vegum. Meira
17. september 2003 | Bílablað | 275 orð

Íslandsmótið í ökuleikni framundan

ÍSLANDSMEISTARAKEPPNIN í ökuleikni er framundan en á þessu ári eru 25 ár liðin frá því að Ökuleiknin var fyrst haldin. Að þessu sinni verður keppnin haldin með breyttu sniði, en það er Bindindisfélag ökumanna sem stendur fyrir keppninni. Meira
17. september 2003 | Bílablað | 162 orð | 2 myndir

Jagúar kynnir nýjan dísilknúinn sportbíl: R-D6

JAGÚAR hefur kynnt hugmynd að nýrri tegund og arftaka hins goðsagnakennda E sportbíls undir heitinu R-D6. Bíllinn verður með túrbó V6 dísilmótor og segja talsmenn Jaguar að krafturinn verði nægur í afturhjóladrifinu. Meira
17. september 2003 | Bílablað | 109 orð

KIA selst vel í Danmörku

SALA á Kia í Danmörku hefur fjórfaldast frá árinu 2001 til þessa árs, en árið 2001 voru þar seldir um 750 nýir Kia-bílar, á síðasta ári fór salan í 1.500 bíla og í ár er reiknað með að um 3.000 nýir Kia-bílar seljist í Danmörku á 52 sölustöðum. Meira
17. september 2003 | Bílablað | 338 orð | 3 myndir

Leðjuslagur í Húsmúla

LOKAUMFERÐ Íslandsmeistaramótsins í enduro fór fram nú um helgina í hringiðu haustlægðanna, sem gerði keppendum ekki auðvelt fyrir. Strax í prufuhringnum var ljóst að brautin var með því erfiðasta sem gerist í enduro. Meira
17. september 2003 | Bílablað | 76 orð

Nissan Primera 1.8 Acenta

Vél: Fjórir strokkar, 16 ventlar, 1.769 rúmsentimetrar. Afl: 116 hestöfl við 5.600 snúninga á mínútu. Tog: 163 Nm við 4.000 snúninga á mínútu. Gírkassi: 4ra þrepa sjálfskiptur. Lengd: 4.567 mm. Breidd: 1.760 mm. Hæð: 1.482 mm. Eigin þyngd: 1.314-1.385... Meira
17. september 2003 | Bílablað | 166 orð | 1 mynd

Nýr 7 manna VW Caddy

NÝR Volkswagen Caddy verður frumsýndur á bílasýningu í Amsterdam í næsta mánuði og er væntanlegur á markað á vormánuðum 2004. Líkt og forveri hans verður bíllinn í boði sem sendibíll með kassa og sem skutbíll, bæði með bensín- og dísilvélum. Meira
17. september 2003 | Bílablað | 153 orð | 1 mynd

Nýr VW sportbíll - Frumgerð R

VIKU eftir bílasýninguna í Frankfurt, þar sem Volkswagen var með heimsfrumsýningu á nýjum Golf, hefur VW nú komið fram á sjónarsviðið með nýja frumgerð af sportbíl sem ber hönnunarnafnið Frumgerð R. Meira
17. september 2003 | Bílablað | 175 orð | 1 mynd

Ræsir afhendir öflugan glæsitrukk

RÆSIR afhenti á mánudag nýjan dráttarbíl af gerðinni Mercedes Benz Actros en að sögn Árna Árnasonar hjá Ræsi er bíllinn einn sá glæsilegasti sem Ræsir hefur afhent til þessa. Bíllinn, sem er í silfurgráum einkennislit Benz, er 10 hjóla og vegur 27,5... Meira
17. september 2003 | Bílablað | 123 orð | 1 mynd

Scénic II fær 5 stjörnur í prófunum NCAP

RENAULT Scénic II hlaut fimm stjörnur í nýjustu öryggis- og árekstrarprófunum NCAP í Evrópu og er fyrsti bíllinn í sínum stærðarflokki sem fær hæstu einkunn, en bíllinn fékk samtals 34 stig af 37 mögulegum. Meira
17. september 2003 | Bílablað | 584 orð | 1 mynd

Titilbaráttan harðnar í Formúlu 1

MICHAEL Schumacher hjá Ferrari styrkti stöðu sína í keppninni um heimsmeistaratitil ökuþóra með sigri í Monza nýliðinn sunnudag og gæti unnið titilinn í bandaríska kappakstrinum í Indianapolis eftir 10 daga. Meira
17. september 2003 | Bílablað | 64 orð

VW framleiðir vélar fyrir Chrysler

VOLKSWAGEN og DaimlerChrysler hafa samið um framleiðslu og afhendingu á 120.000 2.0 lítra, fjögurra ventla dísilvéla á ári. Fyrsta afhendingin fer fram árið 2005 en samningurinn nær til ársins 2013. Meira

Úr verinu

17. september 2003 | Úr verinu | 363 orð | 1 mynd

Afli dróst saman á milli fiskveiðiára

FISKAFLI landsmanna á síðasta fiskveiðiári var 1.886 þúsund tonn, samkvæmt bráðabirgðatölum Fiskistofu, en hafði verið 2.163 þúsund tonn fiskveiðiárið 2001/2002. Meira
17. september 2003 | Úr verinu | 1243 orð

ALLIR FISKMARKAÐIR Blálanga 74 39 72...

ALLIR FISKMARKAÐIR Blálanga 74 39 72 2,687 192,844 Gellur 616 595 597 90 53,718 Gullkarfi 84 11 73 8,534 626,915 Hlýri 120 88 107 9,549 1,019,432 Hvítaskata 10 10 10 14 140 Háfur 37 37 37 100 3,700 Keila 52 9 43 11,878 508,123 Kinnar 199 199 199 50 9,950... Meira
17. september 2003 | Úr verinu | 173 orð | 1 mynd

Átta sýna í Vigo

ÁTTA íslensk fyrirtæki taka þátt í sjávarútvegssýningunni í Vigo á Spáni dagana 17.-21. september. Útflutningsráð Íslands skipuleggur þátttöku íslenskra fyrirtækja á sýningunni sem er haldin sjötta hvert ár og var fyrst haldin 1973 og síðast árið 1997. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.