Greinar laugardaginn 4. október 2003

Forsíða

4. október 2003 | Forsíða | 198 orð

Bush segir stríðið réttmætt vegna Saddams

GEORGE W. Bush, forseti Bandaríkjanna, sagði í gær, að þótt margra mánaða leit að gereyðingarvopnum í Írak hefði engan árangur borið réttlætti skýrslan um leitina innrásina í landið. Meira
4. október 2003 | Forsíða | 243 orð | 1 mynd

Fengu 18. aldar Snorra-Eddu frá Ísrael

STOFNUN Árna Magnússonar hefur keypt íslenskt handrit frá 18. öld af fornbókasala í Ísrael, og er þetta í fyrsta skipti svo vitað sé að íslenskt handrit komi hingað frá þessum heimshluta. Meira
4. október 2003 | Forsíða | 358 orð

Heimamenn vilja kaupa hluti Brims í ÚA og HB

FORRÁÐAMENN Haraldar Böðvarssonar hf. á Akranesi hafa óskað eftir við Landsbanka Íslands að kaupa fyrirtækið af Brimi, dótturfélagi Eimskipafélags Íslands. Einnig hefur KEA á Akureyri lýst áhuga á að kaupa Útgerðarfélag Akureyringa (ÚA) af Brimi. Meira
4. október 2003 | Forsíða | 41 orð | 1 mynd

Konunglegur sprettur

Kona í Brussel virðir fyrir sér Karl Bretaprins á harða spretti að því er virðist en raunar er það höfuðið eitt, sem er konunglegt. Var því bætt við stæltan skrokk einhvers íþróttamanns. Meira
4. október 2003 | Forsíða | 152 orð

Múmía upp í vanskilin

LÖGREGLAN í Kaíró í Egyptalandi hefur handtekið mann fyrir að reyna að selja 2.500 ára gamla múmíu. Ætlaði hann að nota andvirðið til að borga upp lán, sem hann tók vegna dráttarvélarkaupa. Meira

Baksíða

4. október 2003 | Baksíða | 110 orð

Allan efstur í einkunnagjöf sumarsins

DANSKI framherjinn Allan Borgvardt sem lék með liði FH í sumar varð efstur í einkunnagjöf Morgunblaðsins í Landsbankadeild karla í sumar. Allan fékk 19 M í þeim sextán leikjum sem hann lék á leiktíðinni en hann missti úr tvo leiki vegna meiðsla. Meira
4. október 2003 | Baksíða | 217 orð | 1 mynd

Connery sá Rómeó og Júlíu

"ÞETTA er kannski ekki Shakespeare eins og maður á að venjast, en þetta er Shakespeare eins og hann á að vera," sagði hinn heimskunni leikari Sean Connery í samtali við Morgunblaðið eftir að hafa séð uppfærslu Vesturports á leikritinu Rómeó og... Meira
4. október 2003 | Baksíða | 218 orð

Fimmti hver starfsmaður útlendingur

SAMKVÆMT nýrri könnun Samtaka fiskvinnslustöðva á fjölda erlendra starfsmanna í fiskvinnslu og upplýsingum Vinnumálastofnunar má áætla að rúmlega 800 erlendir starfsmenn innan og utan EES-svæðisins stundi nú störf við fiskvinnslu hér á landi. Meira
4. október 2003 | Baksíða | 148 orð | 1 mynd

Gjöfin einskorðuð við ritin sem sýningargripi

Í UMRÆÐUM síðustu daga um gögn og skjöl Halldórs Laxness og aðgang að þeim á Landsbókasafni hefur m.a. verið vísað til þess er Auður Laxness afhenti safninu handrit, bréfasafn og fleiri gögn árið 1996. Meira
4. október 2003 | Baksíða | 103 orð | 1 mynd

Kjólar í lífi og dauða

KJÓLAR eftir Hjördísi Ágústsdóttur fatahönnuð, sem búsett er í Svíþjóð, verða á sýningu í Palazzo Ruspoli í Róm í lok mánaðarins. Þetta er sögusýning um Kristínu Svíadrottningu og menningartengsl Svíþjóðar við Evrópu og Ítalíu á 17. og 18. öld. Meira
4. október 2003 | Baksíða | 561 orð | 6 myndir

Málað með nálinni

Með handavinnu má fá útrás fyrir sköpunargleðina. Ullartöskur og útsaumuð listaverk eru afraksturinn hjá nokkrum hugmyndaríkum konum. Meira
4. október 2003 | Baksíða | 978 orð | 9 myndir

Mæðgur og mósaík

Mæðgurnar Erna Björk Antonsdóttir og Anna Hulda Sigurðardóttir hafa fundið sköpunarþörfinni útrás í mósaíki. Kristín Heiða Kristinsdóttir sá þær brjóta postulínsvasa og leirtau í garðinum. Meira
4. október 2003 | Baksíða | 410 orð

"Þetta er Norðfirðingur - og líklega þeir allir"

ALLS hafa sjö laxar úr Selá, Hofsá og Breiðdalsá verið greindir hjá Veiðimálastofnun sem flökkufiskar úr sjókvíum. Einn þeirra, 4,6 kg hrygna, veidd í ádrætti í Neðri Beljanda í Breiðdalsá, var með örmerki sem hefur nú verið lesið af. Meira
4. október 2003 | Baksíða | 899 orð | 1 mynd

Skemmtilegast að safta

Á haustin sultar Ylfa Mist Helgadóttir, saftar, býr til líkjör og hlaup úr krækiberjum. Síðan nýtir hún rifsberin og aðalbláberin. Einar G. Pálsson býr til hvannarmarmelaði, súrsar asíur og bakar brauð. Meira
4. október 2003 | Baksíða | 420 orð | 1 mynd

Sultar, súrsar og bakar brauð

EINAR G. Pálsson í Borgarnesi hefur gaman af því að sýsla í eldhúsinu, ekki hvað síst við matargerð. Hann og Guðrún Jónsdóttir kona hans eiga fjögur börn svo það er nóg að gera heima fyrir. Meira
4. október 2003 | Baksíða | 556 orð | 4 myndir

Tarot að frönskum sið

TAROT-spil eru ekki bara notuð til að skyggnast inn í framtíðina, heldur eru þau ekki síður skemmtileg til að spila með samnefndan leik. Rémi Spilliaert er í þremur spilaklúbbum þar sem spilað er Tarot. Meira
4. október 2003 | Baksíða | 2208 orð | 4 myndir

Tíðarandinn tók ráðin

Hljómar frá Keflavík fagna 40 ára afmæli sínu á morgun. Eggert V. Kristinsson (Eddi Kristins) trommuleikari segir fáa þekkja sögu hljómsveitarinnar í réttu samhengi. Sjálfum er honum atburðarásin í fersku minni og segir hana frá sínum sjónarhóli. Meira
4. október 2003 | Baksíða | 502 orð | 5 myndir

Tíska er tjáning

HJÖRDÍS Ágústsdóttir heitir íslenskur fatahönnuður, alinn upp í Svíþjóð, sem nú stundar framhaldsnám í tísku- og efnatextíl í Stokkhólmi. Hjördís er að ljúka hönnun kjóla fyrir sögusýningu, sem haldin verður í Palazzo Ruspoli í Róm í lok mánaðarins. Meira
4. október 2003 | Baksíða | 570 orð | 1 mynd

Trommari verður til

EGGERT V. Kristinsson, eða Eddi Kristins, eins og hann er jafnan kallaður, var fjórtán ára þegar hann byrjaði að spila í Hljómsveit Gagnfræðaskólans í Keflavík ásamt Þóri Baldurssyni, sem þá var aðeins tólf ára. Meira
4. október 2003 | Baksíða | 1759 orð | 8 myndir

Öruggar á háskaslóð

Kristín Pétursdóttir og Lilja Kristín Ólafsdóttir, sem í eina tíð fóru utan sem skiptinemar, gerðust í sumar sjálfboðaliðar í Kólumbíu, landinu sem einna þekktast er fyrir kókaín, kaffi og skæruhernað. Þær sögðu Steingerði Ólafsdóttur frá fleiri hliðum landsins. Meira

Fréttir

4. október 2003 | Innlendar fréttir | 205 orð

5,8 millj. í bætur vegna mistaka

HÆSTIRÉTTUR hefur dæmt íslenska ríkið til að greiða konu, sem lenti í vinnuslysi árið 1991, rúmlega 5,8 milljónir króna vegna mistaka við læknismeðferð á Landspítalanum. Í slysinu brotnuðu hælbein í báðum fótum konunnar. Meira
4. október 2003 | Árborgarsvæðið | 92 orð

74 milljónir til forkaupsréttar á landi við Selfoss

Selfossi | Bæjarráð Árborgar hefur samþykkt að nýta forkaupsrétt skv. fyrirliggjandi kaupsamningi, dags. 2. júlí 2003, á spildu úr jörðinni Eyði-Sandvík, Árborg. Meira
4. október 2003 | Suðurnes | 359 orð | 1 mynd

Aðferðir hvers þjálfara eru atvinnuleyndarmál

Keflavík | Ionela Loaies er nýr þjálfari hjá fimleikadeild Keflavíkur, en hún vann bronsverðlaun í liðakeppni með landsliði Rúmeníu á Ólympíuleikunum í Atlanta árið 1996. Hún segist vonast til að koma sín muni styrkja félagið. Meira
4. október 2003 | Erlendar fréttir | 240 orð

Afborgunarlaus fyrstu 10 árin

DANSKAR lánastofnanir bjóða nú fasteignaeigendum upp á nýjan lánaflokk, 30 ára lán, sem eru afborgunarlaus fyrstu 10 árin. Riðu þær á vaðið með þetta nú um mánaðamótin og er eftirspurnin eftir nýju lánunum strax mjög mikil. Meira
4. október 2003 | Akureyri og nágrenni | 577 orð | 2 myndir

Af hverju getur þú ekki bara heklað...?

"AF HVERJU getur þú ekki bara heklað eins og aðrar konur?" spurði Kári Þórðarson, eiginmaður Rósu Guðmundsdóttur, þegar hann var að rogast með þungan grjóthnullung og koma honum fyrir á kerru. Meira
4. október 2003 | Suðurnes | 70 orð

Afltak bauð best í sjóvarnir

Suðurnesjum | Afltak ehf. í Reykjavík bauðst til að gera sjóvarnagarða á Vatnsleysuströnd, í landi Sandgerðis og Gerðahrepps fyrir liðlega 8,5 milljónir í útboði Siglingastofnunar. Er það 66,7% af kostnaðaráætlun stofnunarinnar. Meira
4. október 2003 | Innlendar fréttir | 45 orð

Afmælisfundur SÁÁ

AFMÆLISFUNDUR SÁÁ verður haldinn í Háskólabíói miðvikudaginn 8. október kl. 19.30. Eftirtaldir listamenn og hljómsveitir munu skemmta gestum á fundinum: Bubbi Morthens, KK og Magnús Eiríksson, Einar Ágúst og Gunnar og Hljómar frá Keflavík. Meira
4. október 2003 | Innlendar fréttir | 122 orð

Afnema á lög um alþjóðleg viðskiptafélög

VIÐSKIPTARÁÐHERRA ætlar að leggja fram frumvarp um afnám laga um alþjóðleg viðskiptafélög. Slík félög hafa hingað til aðeins greitt 5% tekjuskatt auk þess að vera undanþegin eignarsköttum. Meira
4. október 2003 | Innlendar fréttir | 649 orð | 1 mynd

Af snautlegum ræðum og fleiru...

Full ástæða er til að taka undir væntingar margra um að umræður á því haustþingi sem sett var í vikunni verði snarpar og skemmtilegar. Meira
4. október 2003 | Innlendar fréttir | 228 orð

Algengur veirufaraldur herjar á landsmenn

TÖLUVERÐUR fjöldi fólks hefur að undanförnu leitað til læknis með algengar sýkingar af svokallaðri Adeno-veiru sem m.a. veldur bólgum í augnslímhúð. Veiran er ekki hættuleg og gengur sýkingin yfir á 2-3 vikum. Meira
4. október 2003 | Árborgarsvæðið | 98 orð | 1 mynd

Allir níu ára krakkar fengu körfubolta

Hveragerði | Körfuknattleiksdeild Hamars gaf á dögunum öllum 9 ára krökkum í Hveragerði áritaðan körfubolta. Ástæða þessa er að stjórn deildarinnar hefur lengi átt þennan draum til að kynna deildina og nú var ákveðið að láta drauminn rætast. Meira
4. október 2003 | Akureyri og nágrenni | 416 orð | 1 mynd

Áhorfandi eineltis grípur til sinna ráða

LEIKFÉLAGIÐ Brynjólfur frumsýnir kanadíska einleikinn "Fjóla á ströndinni" (The Shape of a Girl) eftir Joan MacLeod í Hlöðunni á Akureyri í kvöld kl. 20. Meira
4. október 2003 | Innlendar fréttir | 134 orð

Ályktun frá Sambandi ungra sjálfstæðismanna

STJÓRN Sambands ungra sjálfstæðismanna samþykkti á síðasta fundi meðfylgjandi ályktun um fjárlög 2004: "Samband ungra sjálfstæðismanna fagnar þeim fyrirhuguðu skattalækkunum sem fjallað er um í fjárlagafrumvarpi fyrir árið 2004, en á árunum 2005 til... Meira
4. október 2003 | Miðopna | 846 orð

Á svelli réttarheimilda

ÞANN 26. september s.l. hélt Lögfræðingafélag Íslands ráðstefnu í Reykjavík í tilefni af 50 ára afmæli Mannréttindasáttmála Evrópu (MSE). Þar var fjallað um áhrif sáttmálans á íslenskan rétt. Meira
4. október 2003 | Árborgarsvæðið | 94 orð | 1 mynd

Bakkakvöld og íbúaþing

Eyrarbakka | Miðvikudaginn 1. októ ber var ágæt samkoma í Rauða húsinu á Eyrarbakka. Upphafsmenn þessarar kvöldsamkomu eru Ingi Þór veitingamaður og áhugafólk um mannlíf á Eyrarbakka. Meira
4. október 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 151 orð | 1 mynd

Barnafoss í Melaskóla

Vesturbæ | Börn í fjórða bekk Melaskóla tóku sig til í gær og framkvæmdu gjörning þegar um 100 börn mynduðu einskonar foss á stigagangi skólans, sem tákna átti vatnið frá upphafi til ósa. Meira
4. október 2003 | Innlendar fréttir | 861 orð | 1 mynd

Báðust afsökunar á að hafa hætt seint við tilboð

Forstjórar sænska verktakans NCC, sem hætti við að bjóða í stíflu og aðrennslisgöng Kárahnjúkavirkjunar, funduðu með stjórnendum Landsvirkjunar í gær. Að fundi loknum hittu þeir Björn Jóhann Björnsson að máli og sögðust m.a. hafa gert ákveðin mistök í útboðsferlinu. Þeir útiloka ekki þátttöku í öðrum verkum við Kárahnjúka. Meira
4. október 2003 | Innlendar fréttir | 845 orð | 1 mynd

Beitt verður ýtrasta aðhaldi í útgjöldum

STEFNAN í ríkisfjármálum miðar að því að draga úr uppsveiflunni á árunum 2004 til 2006 og vinna á móti niðursveiflu árið 2007. Þetta kom fram í ræðu Geirs H. Haarde fjármálaráðherra þegar hann mælti fyrir fjárlagafrumvarpi 2004 á Alþingi í gær. Meira
4. október 2003 | Akureyri og nágrenni | 76 orð | 1 mynd

Bifreið ekið á tré

ÖKUMAÐUR fólksbifreiðar slapp með skrekkinn og án teljandi meiðsla eftir að hafa ekið bíl sínum á tré á Eiðsvelli á Akureyri í gærmorgun. Bíllinn skemmdist lítillega en tréð stóð af sér höggið. Meira
4. október 2003 | Suðurnes | 83 orð

Bráðger börn | Reykjanesbær tekur þátt...

Bráðger börn | Reykjanesbær tekur þátt í verkefninu Bráðger börn - verkefni við hæfi, sem er tilraunaverkefni þar sem reynt er að finna bráðgerum börnum og unglingum verkefni við hæfi í vetur. Meira
4. október 2003 | Innlendar fréttir | 78 orð

Dulinn auður svefnsins | Draumar -...

Dulinn auður svefnsins | Draumar - hinn duldi auður svefnsins er yfirskrift námskeiðs sem fjallar um hlutverk og eðli drauma og haldið verður í Menntasmiðjunni á Akureyri. Það stendur frá 14. október til 6. Meira
4. október 2003 | Innlendar fréttir | 186 orð | 1 mynd

Ekki kvikmynd í þrívídd síðan árið 1991

NÝ kynslóð íslenskra ungmenna kynnist nú þrívíddartækninni á hvíta tjaldinu þegar hún horfir á kvikmyndina Spy Kids 3, en hún er að nær öllu leyti í þrívídd. "Myndin byrjaði mjög vel í dag [gær] og krakkarnir tóku vel við sér. Meira
4. október 2003 | Innlendar fréttir | 388 orð

Fersk ýsuflök dýrari í stórmörkuðum

ALGENGT verð á ferskum ýsuflökum með roði í stórmörkuðunum er 998 kr./kg. Fiskbúðin Vör selur fersk ýsuflök með roði á 499-899 kr./kg og fiskbúðin Svalbarði selur fersk ýsuflök með roði á 590 kr./kg. Þá er verð á ýsuflökum í Sjávargalleríinu 590-840 kr. Meira
4. október 2003 | Innlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

Félag fasteignasala tuttugu ára

FASTEIGNASALAR fögnuðu 20 ára afmæli Félags fasteignasala á Hótel Borg í gær í fjölmenni, en félagið var stofnað snemma árs 1983. Meira
4. október 2003 | Innlendar fréttir | 107 orð

Fjölda talstöðva stolið

BROTIST var inn í húsnæði Hjálparsveitar skáta í Hveragerði í fyrrinótt og búnaði að andvirði um einnar milljónar króna stolið. Uppgötvaðist innbrotið í gær þegar tekið var eftir að rúða í útidyrahurð var brotin. Meira
4. október 2003 | Erlendar fréttir | 231 orð | 1 mynd

Freivalds óvænt skipuð í stað Lindh

GÖRAN Persson, forsætisráðherra Svíþjóðar, skipaði í gær Lailu Freivalds í embætti utanríkisráðherra, í stað Önnu Lindh sem var stungin til bana fyrir tæpum mánuði. Meira
4. október 2003 | Innlendar fréttir | 249 orð | 1 mynd

Friðþjófur kominn til Reykhóla

STÓR dagur var í sögu Reykhóla í Austur-Barðastrandarsýslu þriðjudaginn 9. september sl. en þá endurheimtu Austur-Barðstrendingar aftur "Friðþjóf" sem hefur verið til viðgerðar hjá Ragnari Jakobssyni í Bolungarvík síðan haustið 2001. Meira
4. október 2003 | Suðurnes | 117 orð

Garðurinn byggða bestur

Gerðahreppi | Sýning með yfirskriftinni "Garðurinn byggða bestur" verður haldin í íþróttahúsinu í Garði dagana 17. til 19. október næstkomandi. Tilefnið er 95 ára afmæli Gerðahrepps og 10 ára afmæli íþróttamiðstöðvarinnar. Meira
4. október 2003 | Innlendar fréttir | 190 orð

Gjöld til rafveitna lækkuð

VATNSBÚSKAPUR Landsvirkjunar hefur sjaldan verið betri og eru öll miðlunarlón nú yfirfull. Hefur sú staða í raun verið síðan í vor og í sumum tilvikum þurft að hleypa úr lónunum. Eru því góðar horfur á að nægt afl verði á kerfi Landsvirkjunar í vetur. Meira
4. október 2003 | Innlendar fréttir | 314 orð | 1 mynd

Góð stemmning og mikil umferð

Í DAG er langur laugardagur á Laugavegi. Þá hafa verslanir opið lengur en venjulega, frá tíu til fimm, og ýmislegt er gert sér til fagnaðar og kæti. Meðal annars munu tónlistarmenn fara um götuna og leika fyrir gesti og gangandi. Meira
4. október 2003 | Erlendar fréttir | 245 orð

Greenpeace sökuð um svik

ÓHÁÐ samtök í Bandaríkjunum hafa lagt fram kæru til þarlendra skattyfirvalda á hendur grænfriðungum þar sem umhverfisverndarsamtökin eru sökuð um skattsvik og peningaþvætti. Meira
4. október 2003 | Innlendar fréttir | 81 orð

Göngin orðin 2.500 metrar

Nú eru bormenn að ljúka hjáveitugöngum 1 við Kárahnjúkavirkjun, öðrum af þeim tveimur hjáveitugöngum sem leiða eiga Jöklu fram hjá stíflustæðinu á meðan meginstíflan verður reist. Meira
4. október 2003 | Miðopna | 465 orð

Hagkvæmt að auka umferð um Grundartangahöfn

VIÐ Íslendingar eigum mikið undir því að siglingar til og frá landinu séu hagkvæmar. Lega landsins, fjarri helstu mörkuðum veraldarinnar, skapar okkur þá stöðu að þurfa að leggja í mikinn kostnað vegna flutninga. Meira
4. október 2003 | Innlendar fréttir | 350 orð | 1 mynd

Hár meðalhiti á 12 mánuðum

MJÖG góð tíð var um land allt fyrri hluta september og hiti þá u.þ.b. 2-3 stigum ofan meðallags. Síðan kólnaði verulega og kalsaveður var um tíma. Þá snjóaði t.d. óvenju víða um norðanvert landið og varð jörð m.a. alhvít á Akureyri að morgni 18. Meira
4. október 2003 | Akureyri og nágrenni | 164 orð

Hjartaþræðingar | Aðalfundur Eyþings, sambands sveitarfélaga...

Hjartaþræðingar | Aðalfundur Eyþings, sambands sveitarfélaga í Eyjafirði og Þingeyjarsýslum, sem haldinn var í Ólafsfirði um síðustu helgi, skorar á heilbrigðisráðherra að gera Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri kleift að stunda hjartaþræðingar. Meira
4. október 2003 | Erlendar fréttir | 695 orð | 1 mynd

Hlutverkavíxl í Washington

Í DEILUNNI um hvernig taka eigi á dularfulla lekanum í Washington hljóma yfirlýsingar repúblikana og demókrata kunnuglega en ljóst er þó að þeir hafa skipst á hlutverkum. Meira
4. október 2003 | Innlendar fréttir | 67 orð

Húnvetningafélagið fjallar um Guðmund Björnsson á...

Húnvetningafélagið fjallar um Guðmund Björnsson á morgun, sunnudaginn 5. október kl. 14- 17. Meira
4. október 2003 | Innlendar fréttir | 90 orð

Húsnæðismarkaðurinn | Félagsmálaráðuneytið fundaði með sveitarfélögum...

Húsnæðismarkaðurinn | Félagsmálaráðuneytið fundaði með sveitarfélögum og framkvæmdaaðilum á Austurlandi á dögunum. Umræðuefnið var áætlanir um íbúðarbyggingar á Austurlandi á næstu árum. Meira
4. október 2003 | Innlendar fréttir | 41 orð

Hvað finnst þér?

Tekið hefur verið í notkun spjallkerfi á heimasíðu Akureyrarbæjar þar sem bæjarbúar, og raunar landsmenn allir, geta komið skoðunum sínum á framfæri. Meira
4. október 2003 | Miðopna | 717 orð

Hvernig við bætum samfélagið

ÞAÐ er skrýtin tilfinning að setjast á Alþingi í fyrsta skipti. Ég vona að með nýrri kynslóð á Alþingi verði nauðsynleg viðhorfsbreyting þar sem látið verður af sérhagsmunagæslu og kostnaðarsömu kjördæmapoti. Meira
4. október 2003 | Innlendar fréttir | 273 orð

Hækkun á komugjöldum

SAMKVÆMT fjárlagafrumvarpinu er áformað að hækka komugjöld til sérfræðilækna og endurskoða greiðslur til sérfræðilækna. Jón Kristjánsson heilbrigðisráðherra segir að þessar breytingar geti skilað ríkissjóði um 70 milljónum króna. Meira
4. október 2003 | Innlendar fréttir | 306 orð

Ísland í bítið ekki brotlegt

UMFJÖLLUN þáttarins "Ísland í bítið" á Stöð 2 þann 1. apríl sl. um starfsemi erótískrar nuddkonu og daginn eftir um starfsemi vændiskonu felur ekki í sér brot á 3. grein siðareglna Blaðamannafélags Íslands, samkvæmt úrskurði siðanefndar BÍ. Meira
4. október 2003 | Suðurnes | 43 orð

Jóga | Hvers vegna komum við...

Jóga | Hvers vegna komum við á jörðina? Hver er tilgangur þinn? Hvernig getum við lifað til fulls? Kristbjörg Kristmundsdóttir jógakennari og blómadropaþerapisti fjallar um efnið í Púlsinum í Sandgerði næstkomandi sunnudag, klukkan 20. Meira
4. október 2003 | Innlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Landsmenn í linsunni

Dalvík | Landsmenn í linsunni, sýning á verðlaunaljósmyndum fréttaritara Morgunblaðsins hefur verið opnuð í Ráðhúsi Dalvíkur. Þar er sýningin á vegum Sparisjóðs Svarfdæla. Meira
4. október 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 563 orð | 1 mynd

Langþráð aðstaða

Hafnarfirði | Gamla bókasafnið við Mjósund gengur nú í endurnýjun lífdaga. Vífilfell keypti bókhlöðuna og afhenti hana samtökunum Regnbogabörnum til afnota í lok nóvember í fyrra. Meira
4. október 2003 | Innlendar fréttir | 63 orð

Lekaliði

Sumt verður bara til og við því er ekkert að gera, segir Jón Sigurðsson, fréttaritari Morgunblaðsins á Blönduósi í ljósi tíðinda í vikunni og bætir við: Aðstæður, tilefni, lífið sjálft er grunnur þess að sumt heldur en annað lekur. Meira
4. október 2003 | Innlendar fréttir | 184 orð

Líkbrennslum hefur fjölgað jafnt og þétt...

Líkbrennslum hefur fjölgað jafnt og þétt Í frétt í Morgunblaðinu 29. sept. sl. var sagt að dregið hefði úr líkbrennslu en það er rangt. Meira
4. október 2003 | Innlendar fréttir | 61 orð | 2 myndir

Lína og Tommi í sjúkravitjun

GRALLARINN Lína Langsokkur kom í heimsókn á barnaspítala Hringsins á dögunum. Hún var ekki ein á ferð, heldur tók Tomma vin sinn með sér. Þau ræddu við börnin á sjúkrahúsinu og sýndu auðvitað sínar bestu hliðar. Meira
4. október 2003 | Miðopna | 1060 orð | 1 mynd

Lýðræðisvandinn í Evrópusambandinu og Írak

Tvær ólíkar tilraunir til að "búa til þjóð" hafa vakið athygli heimsbyggðarinnar: basl Bandaríkjamanna við að byggja upp lífvænlegt stjórnarfyrirkomulag í Írak og metnaðarfull áform Evrópusambandsins um að breyta því í sannkallað sambandsríki. Meira
4. október 2003 | Innlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Málverk af Ólafi G. Einarssyni í Alþingishúsinu

FÖSTUDAGINN 26. september sl., var afhjúpað í Alþingishúsinu málverk af Ólafi G. Einarssyni, fyrrverandi forseta Alþingis, að viðstöddum forseta Alþingis, forsætisnefnd, fjölskyldu Ólafs, fyrrum samþingsmönnum og fleiri gestum. Meira
4. október 2003 | Akureyri og nágrenni | 89 orð

Mávager hindraði lendingu

FOKKER-flugvél Flugfélags Íslands, sem var í aðflugi að Akureyrarflugvelli seinni partinn á fimmtudag, þurfti að hætta við lendingu og fljúga aukahring vegna mávagers á flugbrautinni. Meira
4. október 2003 | Innlendar fréttir | 70 orð

Meirihluti enn hlynntur aðskilnaði ríkis og kirkju

TVEIR þriðju hlutar þjóðarinnar eru hlynntir og þriðjungur þjóðarinnar andvígur aðskilnaði ríkis og kirkju eða jafnmargir og fyrir einu ári, að því er kemur fram í nýjum Þjóðarpúlsi Gallups. Einungis eru tekin svör þeirra sem taka afstöðu. Meira
4. október 2003 | Innlendar fréttir | 124 orð | 1 mynd

Met heimsókn þeirra mikils

FRIÐRIK Sophusson, forstjóri Landsvirkjunar, segist í samtali við Morgunblaðið meta það mjög mikils að aðalforstjóri NCC og forstjóri NCC International hafi séð ástæðu til að koma til landsins og ræða við Landsvirkjun um samskipti fyrirtækjanna í fortíð... Meira
4. október 2003 | Innlendar fréttir | 161 orð

Mikill þrýstingur um að auka útgjöld

MAGNÚS Stefánsson, þingmaður Framsóknarflokksins og formaður fjárlaganefndar Alþingis, sagði í umræðum um fjárlagafrumvarp næsta árs á þingi í gær, að mikill þrýstingur væri á nefndina um að auka útgjöld ríkissjóðs umfram það sem frumvarpið gerði ráð... Meira
4. október 2003 | Innlendar fréttir | 153 orð | 1 mynd

Minningargjöf til rannsókna á heilahimnubólgu

Landlæknisembættinu var 29. september sl. afhent peningagjöf til minningar um Bjarka Friðriksson sem lést úr heilahimnabólgu fyrir rúmum tíu árum, þá tæplega tvítugur að aldri. Gjöfin nemur nálægt 280. Meira
4. október 2003 | Innlendar fréttir | 236 orð | 2 myndir

Moli hugsanlega opnaður að ári

UNDIRRITUÐ hefur verið viljayfirlýsing um byggingu allt að 3000 fermetra verslunar- og þjónustumiðstöðvar í miðbæ Reyðarfjarðar. Gert er ráð fyrir að endanleg ákvörðun um verkefnið liggi fyrir um áramót og að húsið verði opnað að ári. Meira
4. október 2003 | Innlendar fréttir | 119 orð

Mótmælir sértækum aðgerðum við úthlutun aflahlutdeildar

EFTIRFARANDI ályktun var samþykkt á fundi bæjarstjórnar Fjarðabyggðar þann 2. október sl. Meira
4. október 2003 | Innlendar fréttir | 313 orð

Orðasenna um skattalækkanir

SNÖRP orðasenna varð milli þingmannanna og borgarfulltrúanna Guðlaugs Þórs Þórðarsonar og Helga Hjörvar í umræðum um fjárlagafrumvarpið á Alþingi í gær. Helgi Hjörvar, þingmaður Samfylkingarinnar og varaborgarfulltrúi Reykjavíkurlistans, gagnrýndi það m. Meira
4. október 2003 | Erlendar fréttir | 811 orð | 1 mynd

"Þetta mistókst herfilega"

Tveir þingmenn á ríkisþingi Kaliforníu segja reynsluna af einkavæðingu raforkunnar þar slæma, m.a. vegna þess að orkufyrirtækin hafi misnotað sér aðstöðuna. Meira
4. október 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 279 orð | 1 mynd

Regnbogabörn á öllum aldri leita aðstoðar

FREYJA Friðbjarnardóttir var ráðin framkvæmdastjóri Regnbogabarna frá 1. febrúar sl. og segist ánægð með að vera loksins komin í endanlegt húsnæði þótt ennþá eigi eftir að ljúka við endurgerð og innréttingar á húsnæðinu, m.a. Meira
4. október 2003 | Innlendar fréttir | 2087 orð | 1 mynd

Ringulreið vegna offram-leiðslu og stækkunar fárra búa

Guðni Ágústsson landbúnaðarráðherra ræðir í samtali við Arnór Gísla Ólafsson um offramboð á kjötmarkaði, hlutverk bankanna í þeirri þróun og erfiðleika sem sauðfjárbændur glíma við. Meira
4. október 2003 | Innlendar fréttir | 52 orð | 1 mynd

Róið og rökrætt

MR/VÍ-dagurinn, eða VÍ/MR-dagurinn, eftir því með hvorum framhaldsskólanum er haldið, var tekinn með trompi í gær. Keppt var í ýmsum hefðbundnum og óhefðbundnum greinum í Hljómskálagarðinum. Meira
4. október 2003 | Erlendar fréttir | 75 orð | 1 mynd

Sameiningin ófullkomnuð

GERHARD Schröder, kanzlari Þýzkalands, klappar saman höndum við vígsluathöfn minnismerkis í Magdeburg í gær, er rétt 13 ár voru liðin frá sameiningu þýzku ríkjanna tveggja. Meira
4. október 2003 | Innlendar fréttir | 134 orð

Samkomulag um kostnaðarskiptingu

NÁÐST hefur samkomulag um skiptingu kostnaðar vegna prestsembættis í Lundúnum. Heilbrigðisráðherra kynnti tillögur þar að lútandi á ríkisstjórnarfundi í gær og voru þær samþykktar. Meira
4. október 2003 | Innlendar fréttir | 484 orð | 2 myndir

Segja ríkisstjórnina ekki standa við gefin loforð

ÞINGMENN stjórnarandstöðuflokkanna sögðu m.a. í umræðum um fjárlagafrumvarp fyrir árið 2004, á Alþingi í gær, að með frumvarpinu væri verið að auka álögur á heimili landsins. Meira
4. október 2003 | Erlendar fréttir | 161 orð | 1 mynd

Segjast geta framleitt kjarnavopn

STJÓRNVÖLD í Norður-Kóreu sögðust í gær hafa leyst "öll tæknivandamálin" sem tengdust því að framleiða kjarnavopn úr plútoni sem þeir segjast hafa unnið úr notuðum eldsneytisstöngum. Meira
4. október 2003 | Innlendar fréttir | 237 orð | 1 mynd

Skylda að tryggja öryggi gegn mansali

SÓLVEIG Pétursdóttir, formaður Íslandsdeildar Evrópuráðsþingsins, sagði á fundi þingsins sl. miðvikudag að mansal og flutningur fólks milli landa, þar sem beitt væri blekkingum og þvingunum, væri mikill blettur á alþjóðasamfélaginu. Meira
4. október 2003 | Erlendar fréttir | 280 orð

Spá stóraukinni fiskneyslu

FISKNEYSLAN í heiminum mun stóraukast á næstu tveimur áratugum og erfitt verður að mæta aukinni eftirspurn í Kína og öðrum þróunarlöndum, að því er fram kemur í nýrri skýrslu Alþjóðlegu matvælarannsóknastofnunarinnar (IFPRI). Meira
4. október 2003 | Innlendar fréttir | 211 orð | 2 myndir

Sprengistrókur náði tugi metra í loftið

"ÞETTA var meira en bara dýnamítið þeirra [sprengjusérfræðinga og kafara]," sögðu menn í brú varðskipsins Týs, þegar önnur djúpsprengjan var sprengd á Valhúsagrunni kl. 17.45 í gær. Meira
4. október 2003 | Innlendar fréttir | 250 orð | 1 mynd

Stampaleit á hraunasvæðum

Mývatnssveit | Nú þegar fjárleitir standa sem hæst, fyrstu, aðrar og þriðju göngur og þar næst eftirleitir má gjarnan minnast þess að til er nokkuð í Mývatnssveit sem nefnt er stampaleit. Meira
4. október 2003 | Erlendar fréttir | 489 orð | 1 mynd

Stjörnurnar í Hollywood ekki í hópi stuðningsmanna

SKOÐANAKANNANIR undanfarna daga hafa sýnt að leikarinn Arnold Schwarzenegger er líklegur til að sigra í ríkisstjórakosningunum í Kaliforníu, sem fara fram nk. þriðjudag. Meira
4. október 2003 | Suðurnes | 270 orð | 1 mynd

Stoppistöð útbúin fyrir puttalinga

Reykjanesbæ | Bæjaryfirvöld hafa látið setja upp stoppistöð fyrir puttalinga við Hringbraut í Keflavík, við útkeyrsluna í áttina að Garði. Þar geta ökumenn sem sjá að þeir eiga samleið tekið þá upp. Meira
4. október 2003 | Akureyri og nágrenni | 115 orð | 1 mynd

Styrktarmót fyrir Sigurpál

KYLFINGAR á Akureyri nutu veðurblíðunnar fram af vikunni og fjölmennt á golfvöllinn að Jaðri til að spila. Meira
4. október 2003 | Suðurnes | 53 orð | 1 mynd

Sýnir tréskurðarmyndir

Grindavík | Jón Adolf opnar sýningu á tréútskurðarverkum sínum í listsýningasal Saltfiskseturs Íslands í Grindavík í dag, laugardag, kl. 15. Jón Adolf er með þekktustu tréútskurðarmönnum landsins, segir í fréttatilkynningu frá Saltfisksetrinu. Meira
4. október 2003 | Árborgarsvæðið | 548 orð | 1 mynd

Söngurinn gefur slökun og áhyggjurnar hverfa

Selfossi | "Fólk fer í kór af því að því finnst gaman að syngja. Hjá okkur eru æfingar tvö kvöld í viku sem eru vel þess virði og gefa manni útrás ásamt því að maður lærir auðvitað mikið. Meira
4. október 2003 | Árborgarsvæðið | 176 orð | 1 mynd

Tilraun með nýjar káltegundir

Hveragerði | Nú er í gangi sérstök tilraun á vegum Garðyrkjuskólans með ræktun á fjórum afbrigðum af nýju salati, "Bataviasalat", sem ekki hefur verið ræktað hér á landi áður. Meira
4. október 2003 | Innlendar fréttir | 306 orð

Umboðsmaður Alþingis hafnar kvörtun ASÍ

UMBOÐSMAÐUR Alþingis hefur hafnað því að taka til efnislegrar meðferðar kvörtun ASÍ um að starfsmönnum ríkisins sé á "ómálefnalegan hátt mismunað" í lífeyriskjörum vegna stéttarfélagsaðildar sinnar. Meira
4. október 2003 | Innlendar fréttir | 80 orð

Urriðadans í Öxará er heiti á...

Urriðadans í Öxará er heiti á gönguferð á vegum þjóðgarðsins á Þingvöllum sem farin er í dag, laugardag. Í gönguferðinni verður fjallað um sögu og örlög stórurriðans og um mismunandi stofna urriðans í Þingvallavatni með áherslu á Öxarárstofninn. Meira
4. október 2003 | Innlendar fréttir | 169 orð

Úr bæjarlífinu

Dýr skóli | Tekist er á um hvort Hallormsstaðarskóli eigi rétt á sér vegna þess hversu dýr hann er hlutfallslega í rekstri miðað við Grunnskólann á Egilsstöðum og Eiðum. Það eru Fljótsdalshreppur og Austur-Hérað sem reka skólann. Meira
4. október 2003 | Innlendar fréttir | 124 orð

Úr flugvél sem hrapaði á stríðsárunum

SPRENGJURNAR tvær sem fundust út af Hliðsnesi á Álftanesi eru sennilega úr sprengjuflugvél af gerðinni Lockheed Hudson sem hrapaði í sjóinn á þessu svæði á stríðsárunum með þeim afleiðingum að allir um borð fórust. Meira
4. október 2003 | Suðurnes | 54 orð

Vatnsveita | Bæjarráð Grindavíkur hefur falið...

Vatnsveita | Bæjarráð Grindavíkur hefur falið bæjarstjóra að kanna möguleika á sölu vatnsveitu bæjarins til Hitaveitu Suðurnesja hf. Meira
4. október 2003 | Innlendar fréttir | 774 orð | 1 mynd

Vinnan hófst á ritvélaöld

Einar G. Pétursson er fæddur 25. júlí árið 1941 í Stóru-Tungu á Fellsströnd í Dalasýslu og ólst þar upp. Hann varð stúdent frá Menntaskólanum á Akureyri árið 1961, cand. mag í íslenskum fræðum vorið 1970 og dr. phil. árið 1998. Hann var deildarstjóri á Landsbókasafni Íslands á árunum 1984-1988. Hann hefur stundað rannsóknir á Árnastofnun um árabil og gefið út ýmsar bækur, m.a. Eddurit Jóns Guðmundssonar lærða. Einar er kvæntur Kristrúnu Ólafsdóttur kennara og eiga þau tvo uppkomna syni. Meira
4. október 2003 | Suðurnes | 35 orð

Ættfræði | Félagar á Suðurnesjum í...

Ættfræði | Félagar á Suðurnesjum í Ættfræðifélaginu hefja vetrarstarfið n.k. mánudagsköld 6. október kl. 20 í Bókasafni Reykjanesbæjar. Allir áhugasamir um ættfræði eru velkomnir, segir í fréttatilkynningu. Meira

Ritstjórnargreinar

4. október 2003 | Leiðarar | 307 orð

Á stóra sviðinu

Ætla mætti að íslenskar leikhúsuppfærslur eigi frekar erfitt uppdráttar fyrir utan landsteinana, þó ekki sé nema vegna þess hversu fáir þekkja til íslenskrar tungu og jafnframt hversu erfitt það getur reynst leikurum að koma túlkun sinni til skila á... Meira
4. október 2003 | Leiðarar | 517 orð

Eyþjóðir og Evrópa

Í Morgunblaðinu í gær birtist frásögn af erindi, sem Dominick Chilcott, yfirmaður Evrópuskrifstofu brezka utanríkisráðuneytisins, flutti fyrir nokkrum dögum ásamt samtali við hann um afstöðu eyþjóða til Evrópu. Meira
4. október 2003 | Staksteinar | 352 orð

- Lagafrumvarp Kolbrúnar um kaup á vændi

Vefþjóðviljinn vitnar í frétt DV um væntanlegt lagafrumvarp Kolbrúnar Halldórsdóttur sem gera á kaup á vændi refsiverð. Meira

Menning

4. október 2003 | Menningarlíf | 166 orð

Alþjóðleg ráðstefna um málstefnu

ALÞJÓÐLEG ráðstefna Íslenskrar málnefndar um málstefnu og málstöðlun verður í Odda, st. 101, í dag. Guðrún Kvaran, formaður Íslenskrar málnefndar, setur ráðstefnuna kl. 9 en hún stendur til kl. 17.30. Meira
4. október 2003 | Fólk í fréttum | 79 orð | 1 mynd

Ástfanginn af ástinni!

STING er ástfanginn. Ástfanginn af ástinni. Ástfanginn af fjölskyldu sinni. Ástfanginn af hamingjunni. Ástfanginn af friðinum. Ástfanginn af lífinu. Þannig mætti segja að nýja platan Sacred Love væri Lífið er ljúft hans Sting. Meira
4. október 2003 | Fólk í fréttum | 371 orð | 1 mynd

Ástæðan fundin

HUNDRED Reasons gáfu út hljómplötuna Ideas Above Our Station í fyrra og fengu mikið lof gagnrýnenda fyrir enn fremur sem sala var í heilnæmara lagi. Meira
4. október 2003 | Fólk í fréttum | 546 orð | 1 mynd

Áþreifanlegt aðdráttarafl

AÐ gefa út safnplötu er án efa þroskamerki. Alex Lee, hljómborðsleikari Suede, segir að það sýni að hljómsveitin búi yfir sögu sem hún megi vera stolt af og lagasafni sem hægt sé að velja 21 vinsælan smell úr. Meira
4. október 2003 | Fólk í fréttum | 78 orð | 1 mynd

...bræðralagi dauðu skáldanna

BRÆÐRALAG dauðu skáldanna ( Dead Poets Society ) eftir Peter Weir segir af ungum enskukennara (leiknum af Robin Williams) sem hefur djúpstæð áhrif á nemendur sína með því að hvetja þá til að hugsa sjálfstætt og rækta hæfileika sína. Meira
4. október 2003 | Menningarlíf | 107 orð

Dramasmiðjan býður uppá leiklistarnámskeið

HLÍN Agnarsdóttir höfundur og leikstjóri og Margrét Ákadóttir leikari og leiklistarmeðferðarfræðingur opna miðstöð fyrir leik, sköpun og mannrækt í dag kl. 14 á Skúlatúni 4. Meira
4. október 2003 | Menningarlíf | 61 orð

Einleikur um sálarlíf tónlistarmanns

LEIKFÉLAG Hafnarfjarðar frumsýnir í kvöld kl. 20 einleikinn Kontrabassinn eftir Patrick Süskind. Gunnar B. Guðmundsson leikstýrir en túlkun hins raunamædda tónlistarmanns er í höndum Halldórs Magnússonar. Patrick Süskind er m.a. Meira
4. október 2003 | Fólk í fréttum | 145 orð

Fimm plötur

SUEDE hefur gefið út fimm plötur, Suede (1993), Dog Man Star (1994), Coming Up (1996), Head Music (1999) og A New Morning (2002). Meira
4. október 2003 | Menningarlíf | 95 orð

Hausttónleikar Þrastanna í Hafnarfirði

ELSTI karlakór landsins, Karlakórinn Þrestir, halda hausttónleika í Víðistaðakirkju kl. 17 á laugardag og í Hafnarborg á sunnudagskvöld kl. 20. Meira
4. október 2003 | Fólk í fréttum | 85 orð

Hvað er Alex að hlusta á?

"MÉR finnst senan í Bretlandi frekar þreytt nú um stundir. Það er ennþá svo mikið um framleiddar hljómsveitir og líka hallærisleg lög. Sumrin eru líka aldrei góður tími fyrir nýja tónlist. En ég vona að það komi eitthvað nýtt fram í haust. Meira
4. október 2003 | Fólk í fréttum | 208 orð

Hvað er tilfinningarokk?

TILFINNINGAROKK er íslenskun á enska heitinu "emo", sem jafnan er talin stytting á "emotional" og á þannig að lýsa áferð og blæ þessa rokkstíls. Meira
4. október 2003 | Menningarlíf | 160 orð | 1 mynd

Hvað leynist á bak við nefið?

SÝNING þriggja listamanna verður opnuð í Kling og Bang, Laugavegi 23, kl. 16 í dag. Listamennirnir eru Birgir Andrésson, Sigurður Sveinn Halldórsson og Hlynur Sigurbergsson. Sýninguna nefna þeir "Alcofountain". Meira
4. október 2003 | Tónlist | 599 orð | 1 mynd

Innlifaður einleikur, brösóttur Brahms

Enesco: Rúmensk rapsódía nr. 2 Op. 11. Khatsjatúrjan: Sellókonsert. Brahms: Sinfónía nr. 3 í F Op. 90. Erling Blöndal Bengtsson selló. Sinfóníuhljómsveit Íslands u. stj. Damians Iorio. Fimmtudaginn 2. október kl. 19:30. Meira
4. október 2003 | Menningarlíf | 119 orð

Listsýning geðfatlaðra

VIN, athvarf fyrir geðfatlaða, varð 10 ára í febrúar sl. Í tilefni þess, og Alþjóðlega geðheilbrigðisdeginum 10. október, verður opnuð listasýning í Ráðhúsinu í Reykjavík kl. 14 í dag, laugardag. Meira
4. október 2003 | Fólk í fréttum | 88 orð | 1 mynd

Misjafnt!

LOKSINS er hún komin, nýja Limp Bizkit-platan. Fred Durst kominn til Hollywood, búinn að daðra við hverja kvikmyndastjörnu sem hann hefur komist í tæri við. Meira
4. október 2003 | Fólk í fréttum | 316 orð | 1 mynd

Nói og Karamellurnar

Kvikmyndin Nói albínói eftir Dag Kára Pétursson fékk ellefu tilnefningar til Edduverðlaunanna árið 2003, en tilnefningarnar voru kynntar í Regnboganum síðdegis í gær, um sama leyti og Kvikmyndahátíð Eddunnar var sett. Meira
4. október 2003 | Menningarlíf | 55 orð

Nýheimar, Hornafirði kl.

Nýheimar, Hornafirði kl. 16 Kvennakór Garðabæjar heldur tónleika. Kórstjóri er Ingibjörg Guðjónsdóttir, sópransöngkona. Kvennakór Hornafjarðarverður sérstakur á tónleikunum. Kórarnir syngja saman og hvor í sínu lagi, íslensk og erlend lög. Meira
4. október 2003 | Fólk í fréttum | 103 orð | 1 mynd

Nýsköpun!

ÞEIM fyrirgefst biðin eftir nýrri plötu, Muse drengjum. Þeim fyrirgefst allt á meðan þeir gefa út góðar plötur. Og það virðist hún vera nýja platan Absolution því hún hefur fengið rífandi góða dóma. Í NME fékk hún t.d. Meira
4. október 2003 | Fólk í fréttum | 164 orð | 1 mynd

Páfagaukar, leppar og romm

ÓLAFUR Ragnarsson hefur sett saman fimm þætti er nefnast Á slóðum sjóræningja í Karíbahafi . Um er að ræða dagbókarbrot úr skútusiglingu nokkurra Íslendinga við Bresku Jómfrúreyjar í Vestur-Indíum fyrir tveimur árum. Meira
4. október 2003 | Menningarlíf | 173 orð | 1 mynd

"Þeir hefðu sennilega hengt mig"

BJÖRN Birnir opnar málverkasýningu í Húsi málaranna í dag kl. 14. Björn var um árabil kennari við Myndlista- og handíðaskóla Íslands og stjórnaði málaradeild skólans í 12 ár. Það er orðið langt um liðið síðan Björn hélt einkasýningu síðast. Meira
4. október 2003 | Fólk í fréttum | 214 orð | 1 mynd

Radiohead best í heimi

RADIOHEAD var valin besta rokkhljómsveit heims, þriðja árið í röð, á árlegri verðlaunahátíð breska tónlistarblaðsins Q í gærkvöldi. Meira
4. október 2003 | Menningarlíf | 1386 orð | 3 myndir

Skráning gagna Halldórs Laxness hefst þegar í stað

Halldór Laxness er enn í sviðsljósinu, en síðustu vikurnar hafa umræður um gögn hans og skjöl verið í hámæli. Bergþóra Jónsdóttir skoðar hér þá samninga sem gerðir hafa verið um eigur Auðar og Halldórs Laxness og gjafabréf Auðar, þar sem hún gefur íslenska ríkinu innbúið að Gljúfrasteini, með þeim gögnum sem mest umræða hefur verið um. Meira
4. október 2003 | Menningarlíf | 60 orð

Snorri syngur í stað Gunnars

SNORRI Wium syngur í stað Gunnars Guðbjörnssonar á Stórtónleikum í Salnum í dag kl. 14.30. Tónleikarnir eru nú fluttir í fjórða sinn. Aðrir flytjendur eru sem fyrr Sigrún Hjálmtýsdóttir, Kristinn Sigmundsson og Jónas Ingimundarson. Meira
4. október 2003 | Fólk í fréttum | 270 orð | 1 mynd

Súkkulaðisjúkt forsetaefni?

INGA Lind Karlsdóttir er stjórnandi Ísland í bítið á Stöð 2. Fimm daga vikuna fara þau Fjalar Sigurðarson meðstjórnandi á fætur fyrir allar aldir og segir hún það bara ganga vel. Meira
4. október 2003 | Menningarlíf | 37 orð

Sýningum lýkur

Gerðarsafn Þremur sýningum lýkur á sunnudag. Í austursal er ljósmyndasýning Helga Hjaltalín Eyjólfssonar, Katrín Þorvaldsdóttir er með innsetningu með grímum í vestursal safnsins og á neðri hæð er sýning Olgu Bergmann í samstarfi við Stofnun Dr. Meira
4. október 2003 | Fólk í fréttum | 373 orð | 1 mynd

SÖNG- og leikkonan Courtney Love var...

SÖNG- og leikkonan Courtney Love var lögð inn á spítala á fimmtudag vegna gruns um að hafa tekið of stóran skammt af eiturlyfjum. Meira
4. október 2003 | Fólk í fréttum | 146 orð | 1 mynd

Veisla í hringnum

EINS OG endranær á laugardögum þá færir Sýn okkur í hringinn og býður upp á heimsklassa hnefaleikaveislu. Fyrst ber auðvitað að nefna beina útsendingu frá bardaga Evander Holyfield og James Toney sem fer fram í Las Vegas. Meira
4. október 2003 | Fólk í fréttum | 78 orð | 1 mynd

Þaulsætinn!

ÞAÐ er á hreinu. Enginn hefur verið eins þaulsætinn á toppi Tónlistans síðasta árið og Paparnir. Fyrst var það Riggarobbið sem hrifsaði sætið til sín með kjafti og klóm og nú Þjóðsaga . Meira
4. október 2003 | Menningarlíf | 377 orð | 1 mynd

Ævintýralegri ferð miðlað

FJÖLLISTAHÓPURINN Verdensteatret (Heimsleikhúsið) sýnir fjöllistasýninguna Tsalal í Hafnarhúsinu í kvöld og annað kvöld kl. 20. Meira

Umræðan

4. október 2003 | Aðsent efni | 537 orð | 1 mynd

Biðlistar og heilbrigðisáætlun

NÝLEGA var haldið lýðheilsuþing hér í Reykjavík. Rætt var þar m.a. um heilbrigðisáætlun til 2010. Meira
4. október 2003 | Bréf til blaðsins | 426 orð

Endurlífgun miðbæjar Til að miðbærinn í...

Endurlífgun miðbæjar Til að miðbærinn í Reykjavík geti náð sinni fyrri stöðu sem miðbær eins og hann var fyrir 40 árum eða svo, þá þarf að færa stofnanir á svæðið sem plantað hefur verið fyrir utan miðborgina, eins og Kjarvalsstaðir, sem byggðir voru á... Meira
4. október 2003 | Bréf til blaðsins | 696 orð

Gestur hjá Geðhjálp

UNDANFARIÐ hefur mikið verið rætt um geðheilsu og vandamál sem tengjast henni. Þar sem ég hef sjálfur síðustu árin haft sálræna erfiðleika og orðið að leita lækna finnst mér ekki fráleitt að leggja orð í belg. Meira
4. október 2003 | Aðsent efni | 702 orð | 2 myndir

Kennarar opna dyr að betri heimi

ALÞJÓÐADEGI kennara var komið á laggirnar árið 1994 að frumkvæði Menningarmálastofnunar Sameinuðu þjóðanna. Dagurinn er haldinn hátíðlegur 5. október ár hvert og yfirskrift hans að þessu sinni er Kennarar opna dyr að betri heimi. Meira
4. október 2003 | Bréf til blaðsins | 446 orð

(Markús 4,39)

Í dag er laugardagur 4. október, 277. dagur ársins 2003. Orð dagsins: Og hann sagði: Við hvað eigum vér að líkja Guðs ríki? Með hvaða dæmi eigum vér að lýsa því? Meira
4. október 2003 | Aðsent efni | 1268 orð | 1 mynd

Raforkukerfi á tímamótum

Á UNDANFÖRNUM vikum hefur hvert áfallið rekið annað í raforkukerfum vestrænna ríkja. Hinn 14. ágúst sl. urðu um 50 milljónir manna rafmagnslausar á austurströnd Bandaríkjanna og 28. ágúst sl. Meira
4. október 2003 | Bréf til blaðsins | 161 orð

Til Skjás eins

ÉG vil lýsa óánægju minni yfir því sem Skjár einn er að gera, þ.e.a.s. að talsetja efnið sitt, t.d. Malcolm in the Middle. Meira
4. október 2003 | Aðsent efni | 369 orð | 1 mynd

Verk að vinna

Ungir sjálfstæðismenn hafa verið áberandi í fjölmiðlaumræðunni undanfarna daga. Alla jafna væri það fagnaðarefni enda á málflutningur ungra sjálfstæðismanna síst minna erindi við þjóðina nú en oft áður. Meira
4. október 2003 | Aðsent efni | 448 orð | 1 mynd

Yfir 500 manns bíða

UM 400 manns bíða í mjög brýnni þörf eftir hjúkrunarrýmum á höfuðborgarsvæðinu. Ég leysti af kollega minn í Reykjavík nokkrar vikur í vor á þessu ári. Á einni viku fór ég m.a. Meira
4. október 2003 | Bréf til blaðsins | 21 orð | 1 mynd

Þessar duglegu stúlkur, Ásdís Alexandra Lee,...

Þessar duglegu stúlkur, Ásdís Alexandra Lee, Valgerður Sigurðardóttir og Guðrún Arnalds, héldu tombólu og söfnuðu 4.151 kr. til styrktar Barnaspítala... Meira

Minningargreinar

4. október 2003 | Minningargreinar | 2565 orð | 1 mynd

ANNA BRYNJÓLFSDÓTTIR

Anna Brynjólfsdóttir fæddist á Hvanneyri 26. september 1906. Hún lézt 24. september síðastliðinn. Anna ólst upp í Hlöðutúni í Stafholtstungum, dóttir hjónanna er þar bjuggu lengi, Jónínu Jónsdóttur, f. 19.11. 1875, d. 6.12. Meira  Kaupa minningabók
4. október 2003 | Minningargreinar | 2494 orð | 1 mynd

ÁRNI KRISTJÁNSSON

Árni Kristjánsson fæddist í Laxárdal í Þistilfirði 4. febrúar árið 1912. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Þingeyinga á Húsavík 22. september síðastliðinn. Foreldrar hans voru Ingiríður Árnadóttir, f. 23.2. 1887, d. 29.6. 1971 og Kristján Þórarinsson, f.... Meira  Kaupa minningabók
4. október 2003 | Minningargreinar | 412 orð | 1 mynd

BJÖRGVIN FREDERIKSEN

Björgvin Frederiksen, vélvirkjameistari og fyrrverandi borgarfulltrúi, fæddist í Reykjavík 22. september 1914. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Skógarbæ hinn 12. september síðastliðinn og var útför hans gerð frá Hallgrímskirkju 22. september. Meira  Kaupa minningabók
4. október 2003 | Minningargreinar | 765 orð | 1 mynd

GESTUR BREIÐFJÖRÐ RAGNARSSON

Gestur Breiðfjörð Ragnarsson fæddist á Skagaströnd 9. apríl 1939. Hann lést af slysförum hinn 24. september 2003. Foreldrar hans voru Ragnar Magnússon, f. 4. nóvember 1910, d. 14. janúar 2000, og Steinunn Áslaug Jónsdóttir, f. 8. júní 1909, d. 2. Meira  Kaupa minningabók
4. október 2003 | Minningargreinar | 2646 orð | 1 mynd

GRETAR BÍLDSFELLS GRÍMSSON

Gretar Bíldsfells Grímsson fæddist í Reykjavík 20. júní 1940. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 19. september síðastliðinn. Foreldrar Gretars voru Grímur Ögmundsson, f. á Syðri-Reykjum 3. sept. 1906, d. 1. júlí 1991, og Ingibjörg Guðmundsdóttir, f. Meira  Kaupa minningabók
4. október 2003 | Minningargreinar | 2110 orð | 1 mynd

KRISTINN FRIÐBJÖRN ÁSGEIRSSON

Kristinn Friðbjörn Ásgeirsson, Dengsi, fæddist á Reyðarfirði 15. nóvember 1932. Hann lést á sjúkrahúsinu í Keflavík sunnudaginn 21. september síðastliðinn. Kristinn var sonur hjónanna Ásgeirs Árnasonar frá Eyrarstekk í Fáskrúðsfirði, f. 1897, d. Meira  Kaupa minningabók
4. október 2003 | Minningargreinar | 1658 orð | 1 mynd

PÉTUR INGI SCHWEITZ ÁGÚSTSSON

Pétur Ingi Schweitz Ágústsson fæddist í Reykjavík 16. júlí 1954. Hann lést á heimili sínu sunnudaginn 21. september og var útför hans gerð frá Árbæjarkirkju 30. september. Meira  Kaupa minningabók
4. október 2003 | Minningargreinar | 269 orð | 1 mynd

RAGNHEIÐUR BERGMUNDSDÓTTIR

Ragnheiður Bergmundsdóttir fæddist að Látrum í Aðalvík 17. ágúst 1924. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja sunnudaginn 21. september síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Grindavíkurkirkju 27. september. Meira  Kaupa minningabók
4. október 2003 | Minningargreinar | 2426 orð | 1 mynd

SIGURÐUR JÓNSSON

Sigurður Jónsson, vélstjóri og útgerðarmaður, fæddist á Sperðli í Landeyjum 9. júlí 1919. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Vestmannaeyja 23. september síðastliðinn. Foreldrar hans voru Jón Jónsson frá Króktúni í Hvolhreppi, f. 13. júní 1887, d. 25. Meira  Kaupa minningabók
4. október 2003 | Minningargreinar | 554 orð | 1 mynd

SVEINVEIG SIGURÐARDÓTTIR

Sveinveig Sigurðardóttir fæddist 6. júlí 1915 á Hrappsstöðum í Vopnafirði. Hún lést á Sjúkrahúsi Seyðisfjarðar 26. september síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Jónína Björg Stefanía Sveinsdóttir frá Hákonarstöðum í Jökuldal, f. 13. ágúst 1888, d. 30. Meira  Kaupa minningabók
4. október 2003 | Minningargreinar | 3722 orð | 1 mynd

TAGE ROTHAUS OLESEN

Tage Rothaus Olesen fæddist á bænum Store Riddersbog á Lálandi í Danmörku 6. mars 1922. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut laugardaginn 27. september síðastliðinn. Tage ólst upp á bænum Langvang við Randers á Jótlandi. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

4. október 2003 | Viðskiptafréttir | 396 orð

Afl, Atorka og MP selja í Sjóvá-Almennum

AFL fjárfestingarfélag og Fjárfestingarfélagið Atorka hafa selt Íslandsbanka allan hlut sinn í Sjóvá-Almennum tryggingum, samtals 10,8%. Þá hafa MP Verðbréf selt bankanum 2,8% af 6,9% eign sinni í Sjóvá-Almennum. Meira
4. október 2003 | Viðskiptafréttir | 120 orð

Áætlaður hagnaður 3 milljarðar

SJÓVÁ-Almennar tryggingar hafa sent frá sér jákvæða afkomuviðvörun og gera nú ráð fyrir að hagnaður ársins verði að minnsta kosti 3 milljarðar króna, en í byrjun ársins var gert ráð fyrir 700 milljóna króna hagnaði. Meira
4. október 2003 | Viðskiptafréttir | 102 orð

DV fær greiðslustöðvun framlengda

ÚTGÁFUFÉLAG DV hefur fengið framlengingu á greiðslustöðvun félagsins til loka þessa mánaðar. Meira
4. október 2003 | Viðskiptafréttir | 200 orð | 1 mynd

Hlutafjáraukning samþykkt

HLUTHAFAFUNDUR Íslandsbanka veitti í gær bankaráði heimild til aukningar hlutafjár félagsins um 1.500 milljónir króna að nafnvirði. Meira
4. október 2003 | Viðskiptafréttir | 124 orð

Hunter eykur hlut sinn í HoF

SKOSKI frumkvöðullinn Tom Hunter hefur aukið eignarhlut sinn í House ef Fraser í nær 11%. Líklegt þykir, samkvæmt bresku pressunni, að hann muni gera tilboð í félagið og að Baugur, sem á 8% hlut í því, muni taka þátt í því. Meira
4. október 2003 | Viðskiptafréttir | 321 orð

Nýtt húsnæði vélasviðs Heklu hf.

HEKLA opnar með viðhöfn í dag kl. 10 nýja þjónustumiðstöð vélasviðs Heklu í Klettagörðum 8-10 í Reykjavík og verður opið fyrir gesti og gangandi til kl. 17. Meira
4. október 2003 | Viðskiptafréttir | 104 orð

Tillaga að stjórn Eimskipafélagsins

STÆRSTU hluthafar Eimskipafélagsins hafa sett saman tillögu um nýja stjórn sem kosin verði á hluthafafundi félagsins 9. þessa mánaðar. Meira

Daglegt líf

4. október 2003 | Afmælisgreinar | 474 orð | 1 mynd

ÁSGRÍMUR STEFÁNSSON

Ásgrímur Stefánsson er áttræður í dag. Hann er sonur hjónanna Stefáns Ásgrímssonar og Jenseyjar Jörgínu Jóhannesdóttur, einn af átta systkinum. Jensey ólst upp í Aðalvík og í Hnífsdal. Meira

Fastir þættir

4. október 2003 | Árnað heilla | 26 orð | 1 mynd

70 ÁRA afmæli .

70 ÁRA afmæli . Í dag, laugardaginn 4. október, er sjötug Dalrós Ragnarsdóttir, Ánalandi 6, Reykjavík. Eiginmaður hennar er Ólafur Guðjónsson. Hún verður stödd erlendis á... Meira
4. október 2003 | Fastir þættir | 248 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson

Erlendur Jónsson er hetja spilsins að neðan, en hann sá gildi þess að spila þrjú grönd frekar en fjóra spaða, þótt hann vissi um átta spila samlegu í spaðalitnum. Meira
4. október 2003 | Fastir þættir | 311 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Bridsfélag Hafnarfjarðar Hausttvímenningur félagsins, sem að þessu sinni er spilaður með barometer-sniði, hófst mánudaginn 29. september. Staðan eftir fyrsta kvöldið er þannig: Guðbr. Sigurb. - Friðþjófur Einars. Meira
4. október 2003 | Árnað heilla | 24 orð | 1 mynd

BRÚÐKAUP.

BRÚÐKAUP. Gefin voru saman í Dómkirkjunni af sr. Hjálmari Jónssyni þau Sigríður Bjarney Jónsdóttir og Jóhann Jónasson. Heimili þeirra er að Kötlufelli 5,... Meira
4. október 2003 | Dagbók | 42 orð

ERLA

Erla, góða Erla! Ég á að vagga þér. Svíf þú inn í svefninn í söng frá vörum mér. Kvæðið mitt er kveldljóð, því kveldsett löngu er. Úti þeysa álfar um ísi lagða slóð. Bjarma slær á bæinn hið bleika tunglskinsflóð. Erla, hjartans Erla, nú ertu þæg og góð! Meira
4. október 2003 | Í dag | 2242 orð | 1 mynd

(Mark. 7.)

Guðspjall dagsins: Hinn daufi og málhalti. Meira
4. október 2003 | Fastir þættir | 264 orð | 1 mynd

Minnismerki um Stephan G. afhjúpað í Gardar

MINNISMERKI um Stephan G. Stephansson, skáld, var afhjúpað í fyrrverandi landi hans í Gardar í Norður-Dakóta í Bandaríkjunum í tengslum við 125 ára afmælishátíð landnáms Íslendinga á svæðinu. Stephan G. Meira
4. október 2003 | Viðhorf | 873 orð

Nafnlaus uppreisn

"Allt of mikið ber á því við netvædd umræðuborð að tjáningarfrelsinu sé skipt út fyrir tækifæri til að segja hvað sem er um hvern sem er, án ábyrgðar og í skjóli dulnefnis." Meira
4. október 2003 | Fastir þættir | 196 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson

1. e4 e5 2. Bc4 Rf6 3. d3 Rc6 4. Rf3 Bc5 5. c3 a6 6. 0-0 d6 7. Bb3 0-0 8. He1 Ba7 9. Rbd2 Rg4 10. He2 Kh8 11. h3 Rh6 12. Rf1 f5 13. d4 Df6 14. Bg5 Dg6 15. exf5 Bxf5 16. Dd2 Rf7 17. Rg3 exd4 18. Bf4 d3 19. Hee1 Bd7 20. Bd5 Rfe5 21. Be3 Rxf3+ 22. Bxf3. Meira
4. október 2003 | Fastir þættir | 366 orð | 1 mynd

Um 113 milljónir í íslenskan sjóð

SÖFNUNARNEFNDIN Metið íslenska nærveru, Valuing Icelandic Presence, lauk störfum fyrir skömmu en hún skilaði af sér meira en tveimur milljónum kanadískra dollara, um 113 milljónum króna, til styrktar íslenskudeild Manitoba-háskóla í Winnipeg og íslenska... Meira
4. október 2003 | Fastir þættir | 358 orð | 1 mynd

Um 2.000 manns sigldu með Viking Saga

UM 2.000 manns sigldu með Viking Saga á Winnipegvatni við Gimli í sumar. Meira
4. október 2003 | Fastir þættir | 360 orð | 1 mynd

Verður ekki endurtekið

STEPHAN Benediktson, dóttursonur Stephans G. Stephansson, hefur gefið út bók um lífshlaup sitt en hann starfaði við olíuleit og alþjóðleg olíuviðskipti í hálfa öld eða þar til hann ákvað að draga sig í hlé fyrir skömmu. Meira
4. október 2003 | Í dag | 1295 orð | 1 mynd

Vetrarstarf Glerárkirkju VETRARSTARF Glerárkirkju er nú...

Vetrarstarf Glerárkirkju VETRARSTARF Glerárkirkju er nú komið í fullan gang. Kyrrðarstundir verða á þriðjudögum kl 18. Hádegissamverur eru alla miðvikudaga kl 12. Mömmumorgnar alla fimmtudaga milli 10 og 12. Barnasamverur eru kl. Meira
4. október 2003 | Fastir þættir | 390 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

VÍKVERJA eru kvöldstundir heimilisins heilagar. Hann kann að meta frið og ró í faðmi fjölskyldunnar eftir langan vinnudag. Meira

Íþróttir

4. október 2003 | Íþróttir | 224 orð

Berglind hetja Vals

VALUR vann góðan sigur á FH-stúlkum í RE/MAX-deild kvenna í gærkvöldi þegar liðin mættust á Hlíðarenda. Jafnræði var með liðunum framan af en á fyrstu mínútum síðari hálfleiks gerðu Valsstúlkur út um leikinn með góðum leikkafla - skoruðu sex mörk en fengu aðeins tvö á sig. Leiknum lauk með sex marka sigri Vals, 27:21. Meira
4. október 2003 | Íþróttir | 237 orð

Bjarni Jóhannesson til Breiðabliks

BJARNI Jóhannsson var í gær ráðinn þjálfari 1. deildarliðs Breiðabliks í knattspyrnu. Hann er ekki ókunngur í herbúðum Blika, þar sem hann þjálfaði þá 1995. Síðan lá leið hans til Eyja, í Árbæinn og loks til Grindavíkur. Meira
4. október 2003 | Íþróttir | 345 orð

Einn sá allra besti sem ég man eftir

HEIMIR Guðjónsson, fyrirliði FH-inga og einn leikreyndasti leikmaðurinn í íslenskri knattspyrnu í dag, hrósar Dananum Allan Borgvardt á hvert reipi og telur hann einn besta erlenda leikmanninn sem leikið hefur með íslensku félagsliði. Meira
4. október 2003 | Íþróttir | 512 orð | 5 myndir

FH-ingar á mikilli siglingu

FH-ingar tefldu fram "Spútnikliði" keppnistímabilsins 2003 - þeir léku skemmtilega knattspyrnu og voru með afgerandi forustu í einkunnagjöf Morgunblaðsins, fengu samtals 118 M, en næstir á blaði voru Íslandsmeistarar KR með 106 M. FH-ingurinn Allan Borgvardt fékk flest M, eða alls 19 í þeim sextán leikjum sem hann lék. Meira
4. október 2003 | Íþróttir | 126 orð

Gunnar þjálfar HK

FYRSTU-deildarlið HK í knattspyrnu réð í gær Gunnar Guðmundsson í starf þjálfara og mun hann jafnframt hafa yfirumsjón með þjálfun 2. og 3. flokks félagsins. Meira
4. október 2003 | Íþróttir | 422 orð

HANDKNATTLEIKUR Víkingur - Afturelding 25:25 Víkin,...

HANDKNATTLEIKUR Víkingur - Afturelding 25:25 Víkin, Íslandsmót karla, Re/Max-deildin, norðurriðill, föstudagur 3. október 2003. Meira
4. október 2003 | Íþróttir | 92 orð

Heimir áfram hjá FH

HEIMIR Guðjónsson, fyrirliði FH-inga í knattspyrnunni verður áfram í herbúðum liðsins á næsta tímabili. Meira
4. október 2003 | Íþróttir | 685 orð

Hnífjafnt í Víkinni

Víkingur og Afturelding skildu jöfn þegar liðin mættust í Víkinni í gær. Leikurinn var jafn en Víkingar voru þó klaufar að landa ekki sigri. Leikmönnum Aftureldingar tókst að jafna metin í þann mund sem leikklukkan gall og fögnuðu í leikslok líkt og þeir væru orðnir Íslandsmeistarar. Á Selfossi áttu ÍR-ingar ekki í vandræðum með heimamenn og er ÍR enn taplaust eftir 28:37 sigur. Meira
4. október 2003 | Íþróttir | 789 orð

Langt síðan ég hef skemmt mér eins vel

DANINN Allan Borgvardt, framherjinn knái úr FH, er leikmaður Íslandsmótsins í knattspyrnu, Landsbankadeildinni, árið 2003 að mati íþróttafréttamanna Morgunblaðsins en hann varð efstur í einkunnagjöf blaðsins í ár. Borgvardt átti stóran þátt í góðum árangri FH-liðsins í sumar og vakti frammistaða hans á knattspyrnuvöllum landsins verðskuldaða athygli. Meira
4. október 2003 | Íþróttir | 337 orð | 1 mynd

* LOGI Gunnarsson skoraði 2 stig...

* LOGI Gunnarsson skoraði 2 stig fyrir lið sitt Giessen 46ers í æfingaleik gegn Bayer Giants Leverkusen en Logi og félagar unnu leikinn 96:90. Fyrsti deildarleikur Giessen verður hinn 11. okt. Meira
4. október 2003 | Íþróttir | 126 orð | 1 mynd

Ólafur um kyrrt hjá FH-ingum?

FH-ingar áttu fund með Ólafi Jóhannessyni þjálfara liðsins í gær en forráðamenn FH leggja hart að Ólafi og aðstoðarþjálfaranum, Leifi Garðarssyni, að framlengja samninga sína við félagið. Meira
4. október 2003 | Íþróttir | 334 orð | 1 mynd

"Hatti er sannur atvinnumaður"

HARALDUR Ingólfsson leikmaður norska 1. deildarliðsins Raufoss hefur ákveðið að snúa heim á leið eftir 7 ár í atvinnumennsku en hann mun klára tímabilið með Raufoss sem á ágæta möguleika á því að komast í umspil um laust sæti í úrvalsdeild. Meira
4. október 2003 | Íþróttir | 636 orð

"Hefur lagt mjög hart að sér"

JÓN Arnór Stefánsson æfir nú af krafti með liðsmönnum NBA-liðsins Dallas Mavericks en 1. okt. hittust allir leikmenn liðsins í fyrsta sinn að loknu sumarleyfi, en margir þeirra hafa þó æft í Dallas undanfarnar vikur. Á vefslóðinni, dallasbasketball. Meira
4. október 2003 | Íþróttir | 247 orð

"Ísland er vandræðabarn"

MICHEL Platini, einn þekktasti knattspyrnumaður sögunnar, kom til landsins í gær í boði Knattspyrnusambands Íslands en hann verður heiðursgestur á lokahófi KSÍ í kvöld ásamt eiginkonu sinni Christele. Meira
4. október 2003 | Íþróttir | 35 orð | 1 mynd

Rússneski markvörðurinn Alla Volkova mátti horfa...

Rússneski markvörðurinn Alla Volkova mátti horfa á eftir knettinum sjö sinnum í netið hjá sér, þegar Þjóðverjar lögðu Rússa í 8-liða úrslitum á heimsmeistaramóti kvenna í knattspyrnu, 7:1. Hér skorar Birgit Prinz eitt marka... Meira
4. október 2003 | Íþróttir | 87 orð

um helgina

HANDKNATTLEIKUR Laugardagur: Íslandsmót karla, RE/MAX-deildin, norðurriðill: Framhús: Fram - Þór Ak 15.30 Suðurriðill: Kaplakriki: FH - Haukar 16 Smárinn: Breiðablik - ÍBV 16 1. Meira
4. október 2003 | Íþróttir | 215 orð | 1 mynd

* ÞJÓÐVERJAR burstuðu Rússa, 7:1, í...

* ÞJÓÐVERJAR burstuðu Rússa, 7:1, í 8-liða úrslitum kvenna á heimsmeistaramótinu í knattspyrnu í fyrrinótt. Rússar , sem leika með Íslendingum í undankeppni EM, stóðu í þýska liðinu í fyrri hálfleik . Meira

Úr verinu

4. október 2003 | Úr verinu | 223 orð

ALLIR FISKMARKAÐIR Blálanga 56 46 54...

ALLIR FISKMARKAÐIR Blálanga 56 46 54 1,067 57,421 Gellur 656 623 633 98 62,035 Grálúða 124 124 124 8 992 Gullkarfi 88 20 51 22,159 1,129,763 Hlýri 115 79 104 5,458 569,799 Keila 78 20 39 9,976 391,272 Kinnfiskur 471 471 471 7 3,297 Langa 88 39 81 6,258... Meira
4. október 2003 | Úr verinu | 206 orð

Okkar bíður hörð samkeppni

"VIÐ þurfum að vera þess meðvitandi að í þorskeldinu eða í eldi á hvítfiski yfirleitt bíður okkar hörð samkeppni, ekki hvað sízt frá Chile-mönnum sem nú eru sem óðast að þróa eldi sitt á lýsingi. Meira
4. október 2003 | Úr verinu | 575 orð | 1 mynd

Spáir erfiðum kjaraviðræðum

ARNAR Sigurmundsson, formaður Samtaka fiskvinnslustöðva, gerir ráð fyrir því að komandi viðræður um kaup og kjör fiskverkafólks þegar líður á árið verði erfiðar. Nefnir hann í því sambandi hækkandi gengi krónunnar og hugsanlega þenslu í þjóðfélaginu. Meira

Barnablað

4. október 2003 | Barnablað | 165 orð

Byrjum að læra ensku í 3. bekk

LINA Lárusdóttir er 10 ára og hefur búið í Stavanger í Noregi alla sína ævi. Pabbi hennar er íslenskur og mamma hennar norsk. Lina hefur oft komið til Íslands og talar bæði íslensku og norsku. Meira
4. október 2003 | Barnablað | 99 orð

Börn að tafli

Í VETUR verða skákmót í Húsdýragarðinum einu sinni í mánuði eða alls átta sinnum. Krakkar sem taka þátt í mótunum safna sér stigum yfir veturinn og 20 krakkar fá svo að taka þátt í lokamótinu sem verður í vor. Meira
4. október 2003 | Barnablað | 24 orð | 1 mynd

Falin mynd

LITAÐU fletina, sem eru ekki merktir með punktum, dökka, t.d. dökkbláa eða svarta. Þá sérðu af hverju myndin er og getur klárað að... Meira
4. október 2003 | Barnablað | 86 orð | 1 mynd

Hressar skákstelpur

ÞÆR Kristín (8 ára) og Guðrún (10 ára) voru rétt að hefja skákviðureign þegar Barnablaðið náði tali af þeim. Kristín er í Melaskóla og hefur heilmikinn áhuga á skák. "Pabbi kenndi mér að tefla og ég hef teflt mikið," segir Kristín. Meira
4. október 2003 | Barnablað | 86 orð

Hús Dursley-fjölskyldunnar til sölu

HÚS Dursley-fjölskyldunnar, hinnar leiðinlegu fósturfjölskyldu Harrys Potters, er til sölu. Þetta mun þó ekki vera eiginlegt hús fjölskyldunnar heldur húsið sem var notað þegar kvikmyndinar um Harry Potter voru teknar. Meira
4. október 2003 | Barnablað | 6 orð

Hvað er það sem étur allt?

Hvað er það sem étur... Meira
4. október 2003 | Barnablað | 26 orð | 1 mynd

Hvað heitir stelpan?

Gerður, 10 ára, sendi okkur þessa þraut og spyr: Hvað heitir stelpan á myndinni? Það má ef til vill fylgja með að stelpan heitir tveimur... Meira
4. október 2003 | Barnablað | 24 orð | 1 mynd

Hvað vantar sjóræningjana?

TEIKNAÐU strik frá punkti númer 1 að punkti númer 75. Þá verður teikningin skiljanlegri en hún er núna. Að því loknu geturðu litað... Meira
4. október 2003 | Barnablað | 282 orð | 1 mynd

Karatebörn í Breiðabliki

HELGA Þóra og Frosti æfa karate með karatedeild Breiðabliks. Þau æfa bæði þrisvar í viku og finnst það mjög skemmtilegt. Frosti er með rauða beltið en Helga Þóra með það appelsínugula. Meira
4. október 2003 | Barnablað | 16 orð | 1 mynd

Kátur köttur

KATRÍN Hulda, 8 ára stelpa frá Neskaupstað, sendi okkur þessa skemmtilegu mynd af þessum glaðlega... Meira
4. október 2003 | Barnablað | 14 orð | 1 mynd

Lina Lárusdóttir, 10 ára, býr í...

Lina Lárusdóttir, 10 ára, býr í Noregi og kemur oft í heimsókn til... Meira
4. október 2003 | Barnablað | 29 orð | 1 mynd

Litrík mynd

Ívar, 7 ára strákur frá Akureyri, sendi okkur þessa litríku mynd. Það er þó alls óvíst hvert myndefnið er en listamenn eru þekktir fyrir að leika sér með... Meira
4. október 2003 | Barnablað | 118 orð

Ljóðaþjóð

ÍSLENDINGAR eru mikil ljóðaþjóð og Ísland er eina landið í heiminum sem býr að svona mörgum reglum um ljóð. Það þykir mikil kúnst að koma saman hefðbundnu ljóði með tilheyrandi stuðlum, höfuðstöfum, rími og fleiru. Meira
4. október 2003 | Barnablað | 175 orð | 1 mynd

Margaríta fyrir tvo

Það getur verið gaman að elda góðan mat og bjóða jafnvel vinum sínum að smakka. Til eru ótal pítsuuppskriftir en hér fylgir ein og að sjálfsögðu Pizza Margherita. Pítsubotn: 2½ dl. hveiti 1 dl. vatn 1 msk matarolía 1 tsk. Meira
4. október 2003 | Barnablað | 24 orð | 1 mynd

Nýr dagur rís

GERÐUR, 10 ára, sendi okkur þessa skemmtilegu mynd. Svo virðist sem nýr dagur sé að rísa og sólin að fikra sig upp á... Meira
4. október 2003 | Barnablað | 172 orð | 1 mynd

Ótrúlega fyndin mynd

VINKONURNAR Erla Sigríður (10 ára) og Linda (9 ára) eru í 5. bekk í Varmárskóla í Mosfellsbæ. Þær skelltu sér saman á myndina Pabbi passar og voru hæstánægðar með hana. "Myndin var mjög skemmtileg. Hún fjallar um karl sem vinnur við að passa börn. Meira
4. október 2003 | Barnablað | 66 orð | 1 mynd

Pítsugrín

Hvað sagði Akureyringurinn þegar hann sá pítsu í fyrsta skipti? Oj! Hver ældi á laufabrauðið? -- Hafnfirðingur nokkur hringdi á pítsustað og pantaði pítsu. Meira
4. október 2003 | Barnablað | 47 orð | 1 mynd

Sprækir skákstrákar

ÞÓRIR, Kristófer, Kjartan og Óttar eru allir 10 ára og ganga í Lindaskóla. Þeir fréttu af skákmótinu í skólanum og ákváðu að freista þess að næla sér í ferð í Tívolí. Þeim finnst öllum mjög gaman að tefla og fá skákkennslu í skólanum einu sinni í... Meira
4. október 2003 | Barnablað | 191 orð | 1 mynd

Styttri skóla á föstudögum

EF ég mætti ráða heiminum væri friður og engin fátækt," segir Haukur Hallsteinsson (12 ára). Hvað Ísland varðar er Haukur nokkuð sáttur með hlutina eins og þeir eru í dag en myndi þó gera nokkrar breytingar. "Ég myndi stytta skóladaginn. Meira
4. október 2003 | Barnablað | 37 orð | 1 mynd

Teiknaðu kisu

ÞAÐ eru til margar skemmtilegar leiðir til að teikna allt sem þú getur ímyndað þér. Hér er ein sniðug aðferð til að teikna kisu á auðveldan hátt. Að lokum geturðu litað hana eins og þér finnst... Meira
4. október 2003 | Barnablað | 149 orð | 1 mynd

Um karate

KARATE er sjálfsvarnaríþrótt og bardagalist. Íþróttin á rætur sínar að rekja til Japan en það er ekki vitað með vissu hvernig karate varð til. Orðið karate þýðir tóm hönd og vísar til þess að í karate er barist án vopna. Í karate er mikið lagt upp úr... Meira
4. október 2003 | Barnablað | 270 orð | 2 myndir

Uppruni pítsunnar

ÍTALSKUR matur er sérlega vinsæll hjá Íslendingum en ítalskir réttir eru til dæmis pítsa, pasta og lasagne. Ítalir eru einna frægastir fyrir pítsur en engu að síður koma þær ekki upprunalega frá Ítalíu. Meira

Lesbók

4. október 2003 | Menningarblað/Lesbók | 1043 orð

AF TVÍRÆÐU EINRÆÐI

ÞÁ er Idi Amin allur. Hann lést seinni hluta ágústmánaðar 2003. Enn einn einræðisherrann heyrir sögunni til. Meira
4. október 2003 | Menningarblað/Lesbók | 1077 orð | 3 myndir

Af verum, vættum og húsbyggingum

Sýningin stendur til 12. október. Safnið er opið alla daga frá kl. 10-17. Meira
4. október 2003 | Menningarblað/Lesbók | 4842 orð | 1 mynd

ALVARA LÉTTLEIKANS

Kjartan Ragnarsson er vafalítið eitt af afkastamestu og fremstu leikskáldum þjóðarinnar. Hér er fjallað um feril Kjartans sem hefur verið afar fjölbreyttur. Meira
4. október 2003 | Menningarblað/Lesbók | 308 orð | 3 myndir

Davíð hreinsaður

ÍTALSKI forvörðurinn Cinzia Parnigoni vinnur hér að hreinsun Davíðs eftir ítalska endurreisnarlistamanninn Michelangelo í Flórens á Ítalíu. Meira
4. október 2003 | Menningarblað/Lesbók | 92 orð | 1 mynd

Dramatík í Norræna húsinu

ÍSLENSKIR leikstjórar munu kynna norræn leikskáld sem eru í sérstöku uppáhaldi hjá þeim á fimmtudagskvöldum kl. 20 í Norræna húsinu í vetur. Meira
4. október 2003 | Menningarblað/Lesbók | 2902 orð | 1 mynd

EINSDÆMI Í HEIMSBÓKMENNTUNUM

Í gær kom út seinna bindi ævisögu Stephans G. Stephanssonar eftir Viðar Hreinsson. Í þessu bindi er nefnist Andvökuskáld er sagt frá stormasömu lífi Stephans og skáldskap á árunum 1899 til 1927. ÞRÖSTUR HELGASON ræðir við Viðar um sögu- ritunina og Klettafjallaskáldið sem var allt í senn, andófsmaður, fjósakarl og stórskáld. Meira
4. október 2003 | Menningarblað/Lesbók | 386 orð | 2 myndir

Ellefu mínútur Coelhos

PAUL Coelho, höfundur Alkemistans, sendi nýlega frá sér bókina Ellefu mínútur, eða Eleven minutes eins og heiti hennar hefur verið þýtt á ensku. Meira
4. október 2003 | Menningarblað/Lesbók | 284 orð | 1 mynd

Fjölbreyttur vetur hjá Stórsveitinni

STÓRSVEIT Reykjavíkur hefur nú sitt tólfta starfsár og kennir ýmissa grasa í efnisvalinu í vetur. Fyrst ber að nefna einn fremsta jasstrompetleikara heimsins, Tim Hagans. Hann mun stýra sveitinni 8. október á Kaffi Reykjavík. Flutt verða verk eftir hann. Meira
4. október 2003 | Menningarblað/Lesbók | 2344 orð | 1 mynd

GATNAMÁLASTJÓRI Í FYRRA LÍFI

"Mín samgöngutæki eru orðin. Vegir þeirra liggja inn og út úr höfðinu. Með þeim má byggja brýr, bora jarðgöng og hreint ótrúleg samgöngutæki geta fæðst." Meira
4. október 2003 | Menningarblað/Lesbók | 42 orð

HÉR

Hingað kemst ekkert, héðan getur enginn farið: hér býr hjarta mitt. Undir forna linditrénu í fjárhirslu minninganna; á hæð við kirkjuturn í heiðbláum söng lævirkjans: tónum er hrynja sem dropar líkt og tindrandi gull. Meira
4. október 2003 | Menningarblað/Lesbók | 504 orð

I Í ævisögu Viðars um Stephan...

I Í ævisögu Viðars um Stephan G. Stephansson er dregin upp mynd af stórbrotnum manni sem var allt í senn örbirgðarmaður, fjósakarl, virkur róttæklingur, andófsmaður, mannúðarsinni, hugsuður og stórskáld. Stephani var fátt óviðkomandi. Meira
4. október 2003 | Menningarblað/Lesbók | 447 orð | 3 myndir

Laugardagur Verslunin Te og kaffi, Laugavegi...

Laugardagur Verslunin Te og kaffi, Laugavegi 27 kl. 15 Hörður Gunnarsson les úr nýrri ljóðabók sinni, Týndur á meðal orða. Gallerí Kling og Bang, Laugavegi 23 kl. Meira
4. október 2003 | Menningarblað/Lesbók | 641 orð | 1 mynd

Með jóga kemst ég í rétt hugarástand

SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT áhugamanna heldur fyrstu tónleika starfsársins kl. 17 á morgun í Seltjarnarneskirkju. Þar með hefst 14. starfsár hljómsveitarinnar. Flutt verða þrjú verk: Myrkvi eftir Hildigunni Rúnarsdóttur, Rococo-tilbrigðin eftir Tsjaíkovskíj og 7. Meira
4. október 2003 | Menningarblað/Lesbók | 17 orð

Minning ‘00

Hin válega veira ástin hefur lagt mig að velli (tímabundið) Blessuð sé minning mín (tímabundið) - -... Meira
4. október 2003 | Menningarblað/Lesbók | 445 orð

MYNDLIST Gallerí Dvergur, Grundarstíg : Elín...

MYNDLIST Gallerí Dvergur, Grundarstíg : Elín Hansdóttir. Til 4. okt. Gallerí Fold, Rauðarárstíg: Pétur Gautur. Ljósafold: Jóna Þorvaldsdóttir. Til 5. okt. Gallerí Hlemmur: Jon Brunberg. Til 26. okt. Gallerí Kambur, Rangárvallasýslu: Hulda... Meira
4. október 2003 | Menningarblað/Lesbók | 177 orð

Námskeið um Ríkarð þriðja

ENDURMENNTUN HÍ og Þjóðleikhúsið standa nú í október fyrir námskeiði í tengslum við sýningu leikhússins á Ríkarði þriðja eftir William Shakespeare. Námskeiðið er í fjórum hlutum, frá 14. til 28. október. Meira
4. október 2003 | Menningarblað/Lesbók | 643 orð | 1 mynd

"Gaman að leika mér með öðrum"

MARGRÉT Sverrisdóttir leikkona var ein sex Íslendinga sem útskrifuðust með B.A. próf í leiklist frá Arts Educational Schools í Lundúnum, eða ArtsEd eins og hann nefnist í daglegu tali, í lok september. Meira
4. október 2003 | Menningarblað/Lesbók | 938 orð | 1 mynd

"PERSÓNA SEM VIÐ ÞEKKJUM ÖLL"

Nýtt íslenskt leikrit, Tenórinn eftir Guðmund Ólafsson, verður frumsýnt í Iðnó annað kvöld kl. 20:30. SILJA BJÖRK HULDUDÓTTIR brá sér á æfingu og ræddi við aðstandendur sýningarinnar. Meira
4. október 2003 | Menningarblað/Lesbók | 3565 orð | 1 mynd

"Þetta var Íslendingurinn - ekki Alagna!"

Gunnar Guðbjörnsson óperusöngvari er fluttur heim eftir 15 ára dvöl erlendis. Það er ekkert sem bindur hann lengur í Þýskalandi, þar sem hann hefur búi og starfað að undanförnu, og þar er óperan í kreppu. Bergþóra Jónsdóttir heimsótti Gunnar, þegar hann var nýbúinn að taka upp úr kössum og koma sér fyrir, og bað hann að segja frá ástæðum þess að hann kýs nú að gera út héðan, og frá fram- tíðarverkefnum á enn suðlægari slóðum. Meira
4. október 2003 | Menningarblað/Lesbók | 148 orð | 1 mynd

Saga allra stríða á tuttugu sekúndum

SÆNSKI listamaðurinn Jon Brunberg opnar sýningu sína í Galleríi Hlemmi í dag, laugardag, kl. 17. Þar fjallar hann um gereyðingu hernaðar og afleiðingar stríðs síðustu aldar og byggir á opinberum rannsóknum. Meira
4. október 2003 | Menningarblað/Lesbók | 310 orð | 1 mynd

SKÁLDSKAPARKAPÍTALISMI

BÓK Vicente Verdú, Stíll heimsins. Lífið í skáldskaparkapítalismanum (El estilo del mundo. Meira
4. október 2003 | Menningarblað/Lesbók | 541 orð

SKILABOÐ AÐ HANDAN

MEÐ raflýsingu sveitanna upp úr miðri síðustu öld var flestum draugum úthýst og stökkt á brott. Meira
4. október 2003 | Menningarblað/Lesbók | 163 orð

STEPHANSSTEFNA

Í TILEFNI af því að í gær voru 150 ár liðin frá fæðingu Stephans G. Meira
4. október 2003 | Menningarblað/Lesbók | 18 orð

Tenórinn

eftir Guðmund Ólafsson. Leikstjóri: Oddur Bjarni Þorkelsson. Leikarar: Guðmundur Ólafsson og Sigursveinn Kr. Magnússon. Rödd af bandi: Sigrún Edda... Meira
4. október 2003 | Menningarblað/Lesbók | 48 orð

TRÓJA

Borgarmúra ber við blindan himin guðirnir hafa snúið við mér baki þeir æsa gegn mér ógnarher hamstola múg úr myrkri Strengd um hælinn húð yfir heitu blóði brýni sverð mitt á beinum óvina svo hegg ég hælinn af Tek fram hnífinn er sólin sest sofið bara, nú... Meira
4. október 2003 | Menningarblað/Lesbók | 75 orð

UM KAFFI

Kaffivélin erfiðar. Það er stritsamt að breyta gegnsæju vatni í kolsvartan drykk. Kaffivél er á við heilt félagsheimili, kaffið eins og jarðgöng og styttir fjarlægðir á milli manna. Meira
4. október 2003 | Menningarblað/Lesbók | 328 orð

ÚR ANDVÖKUSKÁLDI

GULLFOSS sigldi inn sundin í köldum næðingi á norðvestan. Stephan skáld stóð einn á þilfarinu, með frakkann hnepptan upp í háls, hendur djúpt í vösum og horfði í land með glampa í augum. Meira
4. október 2003 | Menningarblað/Lesbók | 192 orð | 1 mynd

Vinur hinna ógæfusömu

LEIKHÚSIÐ í Kirkjunni frumsýnir leikritið Ólafía eftir Guðrúnu Ásmundsdóttir í Fríkirkjunni í Reykjavík kl. 20 á miðvikudag. Í hléi ganga leikarar og sýningargestir yfir í Iðnó og horfa á seinni helming sögunnar. Meira
4. október 2003 | Menningarblað/Lesbók | 855 orð | 2 myndir

VORU VÍKINGAR GÓÐHJARTAÐIR?

AF hverju fær maður hellu fyrir eyrun, er löglegt að taka ljósmyndir á veitinga- og skemmtistöðum og setja þær svo á Netið, hver er kjarninn í siðaboðskap kristninnar og hvernig myndast hraunhellar? Þessum spurningum og fjölmörgum öðrum hefur verið svarað að undanförnu á Vísindavefnum og hægt er að nálgast svörin á slóðinni www.visindavefur.hi.is. Meira
4. október 2003 | Menningarblað/Lesbók | 207 orð | 1 mynd

Þrír píanóleikarar fá viðbótarstyrk

PÍANÓLEIKARARNIR Ástríður Alda Sigurðardóttir, Birna Helgadóttir og Víkingur Heiðar Ólafsson hlutu 500 þús. kr. styrk hver úr Minningarsjóði um Birgi Einarson apótekara. Þetta er í fimmta sinn sem styrkur er veittur úr þessum sjóði. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.