Greinar miðvikudaginn 22. október 2003

Forsíða

22. október 2003 | Forsíða | 212 orð | 1 mynd

1.700 konur á lífi sem fengið hafa brjóstakrabbamein

GÓÐIR möguleikar eru á því að konur sem greinast með brjóstakrabbamein nái bata, en um 1.700 konur sem greinst hafa með brjóstakrabbamein eru nú á lífi og hafa margar þeirra læknast. Meira
22. október 2003 | Forsíða | 226 orð

Eldislax getur útrýmt náttúrulegum stofnum

SLEPPI eldislax ítrekað úr kvíum getur hann hæglega útrýmt villtum laxastofnum í Norður-Atlantshafi. Er þetta niðurstaða umfangsmikillar rannsóknar vísindamanna í Skotlandi, Írlandi og Norður-Írlandi en hún hefur staðið yfir í 10 ár. Meira
22. október 2003 | Forsíða | 315 orð | 1 mynd

Fjörutíu þúsund leikhúsmiðar í boði

ÞEIR sem hafa hug á að skella sér í leikhús á höfuðborgarsvæðinu geta lent í vanda með að velja þar sem 21 leiksýning er í boði á fjölum atvinnuleikhúsanna í Reykjavík þessa dagana. Meira
22. október 2003 | Forsíða | 94 orð

Snurða á N-Írlandi

ALVARLEG snurða hljóp á þráðinn í friðarumleitunum á Norður-Írlandi í gær, þegar David Trimble, leiðtogi Sambandssinna, lýsti því yfir að hann teldi afvopnun Írska lýðveldishersins (IRA) ófullnægjandi og að hann gæti því ekki heitið því að taka þátt í... Meira

Baksíða

22. október 2003 | Baksíða | 177 orð | 1 mynd

100.000 gestir séð sýninguna

SÝNING Ólafs Elíassonar, The Weather Project, í Tate Modern-safninu í London, sem opnuð var sl. fimmtudag, hefur nú þegar laðað að rúmlega 100.000 sýningargesti og hafa aðsóknartölur ekki verið jafngóðar frá því fyrst eftir að safnið var opnað í maí... Meira
22. október 2003 | Baksíða | 138 orð

Ágætur bragur þrátt fyrir fámennið

"ÞAÐ er ágætur bragur hér í Grímsey en óneitanlega bregður manni við. Það er minna um að maður hitti fólk á förnum vegi og margt er öðru vísi en vant er. Meira
22. október 2003 | Baksíða | 105 orð | 1 mynd

Burberrys í bleiku

OKTÓBERMÁNUÐUR er að þessu sinni, líkt og undanfarin ár, helgaður baráttunni gegn brjóstakrabbameini. Meira
22. október 2003 | Baksíða | 570 orð | 1 mynd

Gagn og gaman fyrir íslensk börn um víða veröld

NÚ er unnið að stofnun íslenskuskóla á Netinu fyrir íslensk börn sem búsett eru erlendis. Meira
22. október 2003 | Baksíða | 49 orð | 1 mynd

Hnúfubakur skorinn úr netatrossu

HNÚFUBAKUR flækti sig í netatrossu í Eyjafirði í gær og varð hann frelsinu feginn þegar þeir frændurnir Árni Halldórsson og Garðar Níelsson á Gunnari Níelssyni EA höfðu skorið hann úr trossunni. Meira
22. október 2003 | Baksíða | 316 orð | 1 mynd

Inflúensa

INFLÚENSA er veirusýking sem kemur árlega hér á landi eins og í öðrum löndum. Hún er þekkt að því að valda mannskæðum faröldrum á nokkurra áratuga fresti en þekktastur þeirra er Spánarveikin (spænska veikin) sem geisaði 1918-1919. Meira
22. október 2003 | Baksíða | 67 orð

Íslenskuskóli á Netinu

ÍSLENSK börn, sem búsett eru erlendis, eiga þess brátt kost að viðhalda móðurmálinu á Netinu þar sem í smíðum er íslenskuskóli. Meira
22. október 2003 | Baksíða | 150 orð | 1 mynd

Mikið sjónarspil norðurljósa í allt haust

MIKIÐ hefur borið á stórfenglegu sjónarspili norðurljósa á kvöld- og næturhiminum að undanförnu. Að sögn Þorsteins Sæmundssonar stjörnufræðings er ekki hægt að halda því fram að eitthvað óvenjulegt sé við það þó að mikið beri á norðurljósum. Meira
22. október 2003 | Baksíða | 718 orð | 4 myndir

Minningar geymdar í úrklippualbúmi

ÝMSAR aðferðir eru notaðar til að halda minningum um fólk og atburði til haga. Sumum nægir að setja myndir í albúm. Meira
22. október 2003 | Baksíða | 283 orð

Nýtt félag stofnað um rækjuvinnslu á Húsavík

HÚSAVÍKURBÆR hefur selt útgerðarfélaginu Vísi hf. í Grindavík allan hlut sinn í Fiskiðjusamlagi Húsavíkur en leggur í staðinn 150 milljónir króna í hlutafé nýs félags sem stofnað verður um rækjuvinnslu á Húsavík. Meira

Fréttir

22. október 2003 | Suðurnes | 103 orð

10 mánaða fangelsi fyrir árás

Keflavík | Tuttugu og átta ára gamall karlmaður var í Héraðsdómi Reykjaness dæmdur í tíu mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir tilefnislausa árás á 37 ára mann á veitingastað í Keflavík í mars sl. Meira
22. október 2003 | Innlendar fréttir | 153 orð | 1 mynd

3.600 legudagar vegna brota

BEINÞYNNING er sjúkdómur sem hefur mikil áhrif á lífsgæði þeirra sem af honum þjást og er mikið heilsufarsvandamál. Meira
22. október 2003 | Suðurnes | 83 orð

Aðalfundur SSS | Fjallað verður sérstaklega...

Aðalfundur SSS | Fjallað verður sérstaklega um heilbrigðisþjónustuna á aðalfundi Samtaka sveitarfélaga á Suðurnesjum (SSS) sem haldinn verður í Fjölbrautaskóla Suðurnesja í Keflavík næstkomandi laugardag. Meira
22. október 2003 | Innlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

Aftur í flokkinn | Kristján Pálsson,...

Aftur í flokkinn | Kristján Pálsson, fyrrverandi alþingismaður, gekk í Sjálfstæðisfélag Njarðvíkur í fyrrakvöld og hefur þar með aftur gengið til liðs við Sjálfstæðisflokkinn. Meira
22. október 2003 | Innlendar fréttir | 365 orð | 1 mynd

Allt að 200% munur á kyndingu húsa

ÞAÐ kostar rúmlega 200% meira á ári að hita upp 150-200 fermetra hús í Siglufirði en á Seltjarnarnesi. Á Siglufirði kostar kyndingin kr. 91.500 en kr. 29.700 á Seltjarnarnesi. Á ársgrunni er munurinn 61.800 krónur. Meira
22. október 2003 | Innlendar fréttir | 42 orð

Árlegur vetrarfagnaður Átthagafélags Þórshafnar og nágrennis...

Árlegur vetrarfagnaður Átthagafélags Þórshafnar og nágrennis verður haldinn laugardaginn 25. október á Engjateigi 11 (Kiwanishúsinu) Reykjavík. Húsið opnað kl. 19 og borðhald hefst kl. 20. Meira
22. október 2003 | Innlendar fréttir | 227 orð | 1 mynd

Bátarnir bíða sólbakaðra eigenda sinna

FÉLAGAR í Kiwanisklúbbnum Grími í Grímsey hafa brugðið undir sig betri fætinum og boðið eigin-, sambýlis- og vinkonum í vikuferð til Portúgals með beinu flugi frá Akureyri, og hélt hópurinn utan í gærmorgun. Meira
22. október 2003 | Innlendar fréttir | 404 orð | 1 mynd

Brutu húsgögn og stálu munum hótelsins

"SVONA framkoma er hvergi boðleg og ekki íþróttamönnum sæmandi," segir Elín Sigríður Óladóttir, hótelstjóri Smárahótels í Kópavogi, um liðsmenn rússneska handboltaliðsins Stepan Razin sem dvöldu á hótelinu um síðastliðna helgi. Meira
22. október 2003 | Innlendar fréttir | 314 orð

Búast má við eldgosi í Grímsvötnum innan tveggja ára

MÆLINGAR á landhæðarbreytingum í Grímsvötnum og Kötlu sýna glögg merki um landris og má búast við eldgosi í báðum þessum eldstöðvum fyrr en síðar. Í Grímsvötnum hefur átt sér stað stöðugt landris allt frá eldgosinu árið 1998. Meira
22. október 2003 | Innlendar fréttir | 261 orð

Búnaðarbankinn óskaði eftir gjaldþrotaskiptum

HÉRAÐSDÓMUR Norðurlands vestra hafnaði í gær beiðni Ferskra afurða á Hvammstanga um áframhaldandi greiðslustöðvun. Strax og niðurstaðan lá fyrir óskaði Kaupþing-Búnaðarbanki eftir því að fyrirtækið yrði tekið til gjaldþrotaskipta. Meira
22. október 2003 | Landsbyggðin | 329 orð | 3 myndir

Byrjuðu í 20 fermetrum í Keliríinu

Vestmannaeyjum | Það var 10. október árið 1973 sem Raftækjaverkstæðið Geisli í Vestmannaeyjum var stofnað í gömlu bakhúsi við Strandveg sem í daglegu tali er kallað Keliríið. Meira
22. október 2003 | Innlendar fréttir | 174 orð

Eignarréttur Háskóla Íslands viðurkenndur

HÉRAÐSDÓMUR Suðurlands hefur með dómi sínum viðurkennt eignarrétt Háskóla Íslands að jörðinni Herdísarvík, sem Einar Benediktsson skáld gaf háskólanum árið 1935. Meira
22. október 2003 | Innlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

Eldur varð laus í íbúð í Kópavogi

SLÖKKVILIÐ höfuðborgarsvæðisins var kallað að íbúð við Álfhólsveg í gær eftir tilkynningu um að svartan reyk legði út um glugga hússins. Lögreglan var einnig kvödd til og sást að eldur var í stofu við stól. Meira
22. október 2003 | Innlendar fréttir | 235 orð

Engin grundvallaráhrif á reksturinn

"VIÐ teljum að úrskurðurinn hafi engin grundvallaráhrif á rekstur Og Vodafone," segir Pétur Pétursson, forstöðumaður stjórnunarsviðs fyrirtækisins, um niðurstöðu úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála um að Og Vodafone sé skilgreint sem... Meira
22. október 2003 | Erlendar fréttir | 168 orð

Evrópskur sigur í utanríkismálum

ÁKVÖRÐUN Íransstjórnar um að verða við kröfum IAEA, Alþjóðakjarnorkumálastofnunarinnar, er sigur fyrir evrópska utanríkisstefnu og boðar gott fyrir annað frumkvæði Evrópusambandsríkjanna, ESB, á þeim vettvangi. Er það mat franskra fréttaskýrenda. Meira
22. október 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 115 orð

Fimmtudagsforleikur | Annað kvöld, fimmtudagskvöldið 23.

Fimmtudagsforleikur | Annað kvöld, fimmtudagskvöldið 23. október, verða tónleikar á Loftinu í Hinu húsinu. Fram koma Nögl, Innvortis, Lokbrá og Enn ein sólin og fara sveitirnar að eigin sögn með ljúfa tóna. Meira
22. október 2003 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Fimm ættliðir í beinan kvenlegg

Siglufirði | Fimm ættliðir í beinan kvenlegg hittust í tilefni af 80 ára afmæli Álfhildar Friðriksdóttur sem haldið var á Siglufirði 7. ágúst sl. og var myndin tekin við það tilefni. Meira
22. október 2003 | Innlendar fréttir | 200 orð | 1 mynd

Fjölbreytt frímerki | Margra grasa kennir...

Fjölbreytt frímerki | Margra grasa kennir í frímerkjaútgáfu fyrri hluta næsta árs. Frá þeim er greint í Frímerkjablaðinu og kemur fram að síldveiðar, fyrsti togarinn, heimastjórnarafmæli, jarðhiti og goðafræði fá sinn sess í útgáfunni. Meira
22. október 2003 | Innlendar fréttir | 236 orð

Fjölmenningarlegt samfélag er staðreynd

UMMÆLI Karls Sigurbjörnssonar, biskups Íslands, í setningarræðu á Kirkjuþingi um fjölmenningarlegt samfélag, hafa vakið athygli en í ræðu sinni efaðist biskup m.a. um réttmæti þess að menn gæfu sér að hér á landi ríkti fjölmenningarlegt samfélag. Meira
22. október 2003 | Innlendar fréttir | 207 orð

Flutningur til sveitarfélaga skoðaður

JÓN Kristjánsson heilbrigðismálaráðherra er að skipa nefnd sem fær það hlutverk að hefja athugun á þeim möguleika heilsugæslan í landinu og öldrunarþjónustan verði færð yfir til sveitarfélaganna. Meira
22. október 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 84 orð

Forvarnafundur

Hafnarfirði | Í gærkvöldi var haldinn upplýsingafundur fyrir aðila sem vinna að forvarnar- og félagsmálum meðal barna og unglinga í Hafnarfirði í Álfafelli, íþróttahúsinu við Strandgötu. Meira
22. október 2003 | Innlendar fréttir | 267 orð

Fyrirlestur á vegum Rannsóknastofu í kvenna-...

Fyrirlestur á vegum Rannsóknastofu í kvenna- og kynjafræðum verður á morgun, fimmtudaginn 23. október, kl. 16-17.30 í stofu 101 í Odda. Meira
22. október 2003 | Innlendar fréttir | 257 orð

Góðar horfur hjá konum sem greinst hafa með brjóstakrabba

GÓÐAR horfur eru hjá konum sem greinast með brjóstakrabbamein, en um 1.700 íslenskar konur eru nú á lífi þrátt fyrir að hafa greinst með brjóstakrabbamein. Meira
22. október 2003 | Akureyri og nágrenni | 288 orð | 1 mynd

Hagkvæmasti kosturinn verður fyrir valinu

"Í MÍNUM huga snýst þetta um að við erum að ræða um samgönguleið milli bæjarhluta. Mig varðar engu hvort um verður að ræða stokk sem lagður yrði í jörðu, vegi sem rutt yrði upp eða jarðgöngum. Meira
22. október 2003 | Innlendar fréttir | 92 orð

Hass fannst í fangaklefa

Fangaverðir á Litla-Hrauni fundu um 50 grömm af hassi í klefa refsifanga í síðustu viku. Ekki liggur fyrir með hvaða hætti hassið komst inn í fangelsið en málið er í rannsókn hjá lögreglunni á Selfossi. Meira
22. október 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 252 orð | 1 mynd

Heilsurækt líkama og sálar

Ármúla | Tveir kínverskir Kung Fu-meistarar hafa dvalið hér á landi undanfarið í boði kínversku heilsuræktarmiðstöðvarinnar Heilsudrekans, í því skyni að þjálfa íslenska Kung Fu-iðkendur og leiða þá lengra inn í leyndardóma þessarar fornu kínversku... Meira
22. október 2003 | Erlendar fréttir | 433 orð | 1 mynd

Heita fullu samstarfi í kjarnorkumálum

STJÓRNVÖLD í Íran lýstu í gær yfir, að þau ætluðu að hafa "fullt samstarf" við eftirlitsmenn IAEA, Alþjóðakjarnorkumálastofnunarinnar, og hefðu engar áætlanir um smíði kjarnavopna. Meira
22. október 2003 | Innlendar fréttir | 787 orð | 1 mynd

Hér er skortur á upplýsingum

Anh-Dao Tran fæddist í Víetnám árið 1959, kom 16 ára til Bandaríkjanna sem flóttamaður og lauk þar námi með MA-gráðu í kennslufræði heyrnleysingja frá Columbia-háskólanum í New York. Meira
22. október 2003 | Innlendar fréttir | 99 orð

Hlaut Fogarty fræðimannastyrk

HEILBRIGÐISSTOFNUN Bandaríkjanna í Washington veitti nýlega Helga Valdimarssyni, prófessor í ónæmisfræði við læknadeild Háskóla Íslands svonefndan Fogarty fræðimannastyrk. Meira
22. október 2003 | Innlendar fréttir | 278 orð | 2 myndir

Iða var betri en í fyrra

VEIÐIN á Iðu í Biskupstungum var betri á nýafstaðinni vertíð en í fyrra, en var þó allnokkuð frá sínu besta. Meira
22. október 2003 | Innlendar fréttir | 306 orð

ISS Ísland kaupir ræstingadeild Mjallar á Akureyri

Akureyri | ISS Ísland ehf. hefur keypt ræstingadeild Mjallar hf. á Akureyri. Fyrirtækin gera með sér langtíma samstarfssamning þar sem ISS Ísland sérhæfir sig í ræstingaþjónustu og Mjöll hf. Meira
22. október 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 230 orð | 1 mynd

Íbúar mótmæla lokun bankaútibús

Breiðholti | Hverfisráð Breiðholts hvetur ráðamenn Íslandsbanka til að kynna sér vel sjónarmið íbúasamtaka Efra-Breiðholts en íbúar segjast afar óhressir með lokun eina bankaútibúsins í hverfinu og leita því á náðir hverfisráðsins. Meira
22. október 2003 | Erlendar fréttir | 611 orð | 1 mynd

Kínverskt "undrabarn" slær í gegn

EFTIRLÆTISLEIKFÖNG flestra barna eru líklega loðin, ískrandi eða einhvers konar glingur. Lang Lang, sem lýst hefur verið sem undrabarni í sígildri tónlist, hafði hins vegar alltaf mestar mætur á píanóinu. Meira
22. október 2003 | Innlendar fréttir | 66 orð

Kosningabaráttan kostaði 81 millj. kr.

KOSNINGABARÁTTA Samfylkingarinnar síðastliðið vor kostaði 81 milljón króna, en uppgjöri vegna kosningabaráttu flokksins á landsvísu er lokið. Meira
22. október 2003 | Innlendar fréttir | 149 orð | 1 mynd

Leikskólabörn heimsóttu MA

Akureyri | Hópur nemenda af leikskólanum Iðavelli kom í heimsókn í Menntaskólann á Akureyri á mánudaginn. Meira
22. október 2003 | Innlendar fréttir | 47 orð

Lýst eftir stolinni bifreið

LÖGREGLAN á Akureyri lýsir eftir stolinni bifreið af gerðinni Toyota Camry, árgerð 1987, sem stolið var frá Helgamagrastræti milli klukkan 17 og 19 á mánudagskvöld. Bifreiðin er grá að lit og með vindskeið að aftan. Meira
22. október 2003 | Innlendar fréttir | 453 orð

Læknafélagið markar stefnu í öryggismálum sjúklinga

Á VEGUM Læknafélags Íslands er nú unnið að því að móta stefnu í öryggismálum sjúklinga. Meira
22. október 2003 | Landsbyggðin | 156 orð | 1 mynd

Menningardagar barna

Ólafsfirði | Menningarmálanefnd Ólafsfjarðarbæjar stóð á dögunum fyrir Menningarviku barna. Boðið var upp á leiklistarnámskeið, tónlistarnámskeið (aðallega blús) og svo var efnt til ljóða-, smásagna- og ljósmyndakeppni. Meira
22. október 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 43 orð

Mikil Ánægja með starfsfólk

Garðabæ | Níu af hverjum tíu aðspurðum eru ánægðir með framkomu starfsfólks íþróttamiðstöðvarinnar Ásgarðs ef marka má þjónustukönnun sem lögð var fyrir viðskiptavini hennar í júní. Meira
22. október 2003 | Innlendar fréttir | 156 orð

Móta stefnu í verndun hafsvæða á norðurslóð

FULLTRÚAR aðildarríkja Norðurskautsráðsins eru staddir á alþjóðlegri ráðstefnu í Reykjavík þar sem móta á stefnu um verndun hafsvæða á norðurslóð. Meira
22. október 2003 | Akureyri og nágrenni | 627 orð | 1 mynd

Óeðlilegt að starfsmenn myndi meirihluta stjórnar

"ÞAÐ var skorað á mig að bjóða mig fram og eftir nokkra umhugsun varð ég við þeirri áskorun," segir Sunna Borg sem á aðalfundi Leikfélags Akureyrar á mánudagskvöld bauð sig fram sem formaður stjórnar LA. Eftir að Valgerður H. Meira
22. október 2003 | Innlendar fréttir | 219 orð | 1 mynd

Óvenju mikið af haustfiðrildum

SJALDAN hefur verið jafnmikið af fiðrildinu haustfeta líkt og nú í haust, segir Erling Ólafsson, skordýrafræðingur hjá Náttúrufræðistofnun Íslands. Haustfeti er þó ekki eina fiðrildategundin sem mikið er af hérlendis um þessar mundir því aðfaranótt 13. Meira
22. október 2003 | Miðopna | 947 orð | 1 mynd

Óvissa um framhaldið þrátt fyrir afvopnun IRA

Getur verið að lýðveldissinnar á Norður-Írlandi séu um það bil að leggja Írska lýðveldisherinn (IRA) niður? Hvers vegna telja sambandssinnar ekki nógu stór skref hafa verið stigin? Davíð Logi Sigurðsson reyndi að draga ályktanir af atburðum gærdagsins á Norður-Írlandi. Meira
22. október 2003 | Erlendar fréttir | 318 orð | 1 mynd

"Ástandið er alltaf að versna"

"Ástandið er alltaf að versna. Það er alveg klárt mál að ríkisstjórn Sharons hefur það að markmiði að reyna að þrengja meira og meira að lífsskilyrðum Palestínumanna með öllum mögulegum ráðum. Meira
22. október 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 225 orð | 1 mynd

"Vandi einkarekinna leikskóla leystur"

Nýir þjónustusamningar við einkarekna leikskóla í Reykjavík voru undirritaðir í Tjarnarbúð Ráðhúss Reykjavíkur í gær eftir þeir voru samþykktir á borgarráðsfundi. Taka þeir gildi um næstu mánaðamót. Meira
22. október 2003 | Miðopna | 578 orð

Reynsla skóla af vetrarfríi þokkaleg

FORELDRAR fá upplýsingar um vetrarfrí grunnskólanna yfirleitt á vorin og hafa því góðan tíma til að skipuleggja í kringum þau, segir Kristinn Breiðfjörð, skólastjóri Foldaskóla. Hann segir reynsluna af vetrarfríunum í heildina þokkalega. Meira
22. október 2003 | Innlendar fréttir | 131 orð

Rétt skal vera rétt Í pistli...

Rétt skal vera rétt Í pistli mínum um fjölmiðla í Lesbók síðastliðinn laugardag vísa ég til erindis Hannesar Hólmsteins Gissurarsonar á afmælishátíð Halldórs Laxness sem ber nafnið "Myrkur heimsins" og segi: "Þar fjallaði hann um lygar í... Meira
22. október 2003 | Innlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

Rýma þurfti verslun Bónuss

Akureyri | Allt tiltækt lið Slökkviliðs Akureyrar var kallað að verslun Bónuss við Langholt síðdegis í gær. Meira
22. október 2003 | Innlendar fréttir | 173 orð

Ræddu lýðræði og mannréttindi í Afríku

HALLDÓR Ásgrímsson utanríkisráðherra sat óformlegan samráðsfund utanríkisráðherra Norðurlanda og utanríkisráðherra Benín, Botsvana, Gana, Malí, Mósambík, Nígeríu, Senegal, Suður-Afríku og Tansaníu sem haldinn var í Pemba í norðurhluta Mósambík, en... Meira
22. október 2003 | Innlendar fréttir | 441 orð

Segir gagnrýni Steinunnar Birnu ómaklega

GAGNRÝNI Steinunnar Birnu Ragnarsdóttur, sem hætti sem varaborgarfulltrúi R-listans og varaformaður menningarmálanefndar Reykjavíkur, á vinnubrögð Reykjavíkurlistans er ómakleg, segir Árni Þór Sigurðsson, forseti borgarstjórnar og flokksbróðir hennar í... Meira
22. október 2003 | Innlendar fréttir | 105 orð

Setið á sómatæki

Ósk Þorkelsdóttir á Húsavík samdi vísu þegar hún sá það í DV að stundað væri vændi á hótelum í Reykjavík, m.a. að öruggar heimildir væru fyrir því að ein hefði haft 300 þúsund upp úr krafsinu fyrir fjóra daga. Meira
22. október 2003 | Erlendar fréttir | 725 orð | 1 mynd

Sjálfstæði í skugga skorts

Á MJÓUM vegi, hættulega nálægt klettabrún fyrir ofan ströndina, stöðvaði Austur-Tímorbúinn Cornelio Gama jeppann sinn og benti á staðinn þar sem hann og uppreisnarfélagar hans sátu fyrir bílalest 35 indónesískra hermanna fyrir 23 árum. Meira
22. október 2003 | Suðurnes | 209 orð | 1 mynd

Skemmtun í lauginni

Vogum | Mikið fjör var hjá unglingunum í Vogum og gestum þeirra í sundlaugarpartíi sem efnt var til um helgina í tilefni af 10 ára afmæli íþróttamiðstöðvarinnar. Ekki var minna stuð hjá yngri börnunum sem fengu Sollu stirðu úr Latabæ í heimsókn. Meira
22. október 2003 | Miðopna | 774 orð | 1 mynd

Skoðanir eru skiptar

Vetrarfrí eru fyrirhuguð í fjölmörgum grunnskólum á næstunni. Sumir vinnuveitendur hafa gagnrýnt þessi frí en aðrir segja þetta eðlilega þróun. Brjánn Jónasson kynnti sér málið. Meira
22. október 2003 | Suðurnes | 43 orð

Slökkvilið kallað út | Eldur kviknaði...

Slökkvilið kallað út | Eldur kviknaði í gaskút í iðnaðarhúsnæði á Hólamiði 6 í Keflavík, gegnt hesthúsahverfinu á Mánagrund, síðdegis á mánudag. Meira
22. október 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 72 orð

Sóknarfundur | Stofnfundur Grafarholtssóknar verður haldinn...

Sóknarfundur | Stofnfundur Grafarholtssóknar verður haldinn í kvöld klukkan átta í sal Ingunnarskóla í Grafarholti. Þar verður gerð grein fyrir aðdraganda að stofnun sóknarinnar og kynntar framtíðarhugmyndir um kirkjustarf á svæðinu. Meira
22. október 2003 | Innlendar fréttir | 279 orð

Stjórnvöld hvött til stuðnings við ættleiðingar

Á ÁRSFUNDI Starfsgreinasambandsins var samþykkt samhljóða ályktun þar sem stjórnvöld eru hvött til stuðnings vegna ættleiðinga frá útlöndum, líkt og tíðkast í nágrannalöndum. Meira
22. október 2003 | Innlendar fréttir | 146 orð | 1 mynd

Styrkja átak vegna brjóstakrabbameins

HREYFING og World Class hafa ákveðið að ganga til samstarfs við Krabbameinsfélagið, Samhjálp kvenna og Estée Lauder í árveknisátaki um brjóstakrabbamein. Átakið stendur allan októbermánuð og tákn þess er bleik slaufa. Meira
22. október 2003 | Suðurnes | 410 orð | 1 mynd

Tveimur milljörðum varið til að greiða skuldir

Reykjanesbæ | Liðlega tveimur milljörðum af þeim 3,3 milljörðum sem Reykjanesbær fékk út úr sölu á fasteignum sínum til Eignarhaldsfélagsins Fasteignar hf. var varið til að greiða niður skuldir. Afgangurinn fór í fjárfestingu í Fasteign hf. Meira
22. október 2003 | Erlendar fréttir | 408 orð | 1 mynd

Umbætur sagðar geta kostað Schröder völdin

HÆGRIMENN í stjórnarandstöðu, stjórnmálaskýrendur og sérfræðingar í velferðarmálum spöruðu ekki gagnrýnina á Gerhard Schröder kanzlara nú eftir helgina og vöruðu við því að áform ríkisstjórnar hans um umbætur á lífeyriskerfinu kunni að verða henni... Meira
22. október 2003 | Innlendar fréttir | 250 orð

Úttekt gerð á varnarviðbúnaði

RÍKISSTJÓRNIN samþykkti á fundi sínum í gærmorgun tillögu Björns Bjarnasonar dómsmálaráðherra um að mynda starfshóp er hefði það verkefni að gera úttekt á varnarviðbúnaði vegna hugsanlegrar notkunar efna-, sýkla- og geislavopna hér á landi. Meira
22. október 2003 | Innlendar fréttir | 56 orð

Varnarliðsmaður áfrýjar

BANDARÍSKI varnarliðsmaðurinn, sem dæmdur var í 18 mánaða fangelsi fyrir tilraun til manndráps í Hafnarstræti í sumar, hefur áfrýjað til Hæstaréttar dómi Héraðdsóms Reykjavíkur sem kveðinn var upp 26. september sl. Meira
22. október 2003 | Akureyri og nágrenni | 201 orð | 4 myndir

Var orðinn mjög dasaður en frelsinu feginn

FULLORÐINN hnúfubakur festist í netatrossu sem þeir frændur Árni Halldórsson og Garðar Níelsson á Gunnari Níelssyni EA, höfðu lagt í Eyjafirði, skammt norðan við Grenivík. Meira
22. október 2003 | Innlendar fréttir | 127 orð

Vel fylgst með veiðilendum

LÖGREGLUEMBÆTTIN á landsbyggðinni fylgjast þessa dagana náið með rjúpnaveiðilendum til fjalla, en þetta árið fóru veiðar ekki í gang 15. október eins og undanfarin ár vegna banns umhverfisráðuneytisins. Meira
22. október 2003 | Innlendar fréttir | 203 orð

Verið að brjóta upp langa haustönn

FJÖLMARGIR nemendur í framhaldsskólum landsins nutu þess að fá frí föstudaginn 17. og mánudaginn 20. október og því lengdist hjá þeim síðasta helgi. Slíkar tilfæringar á skóladagatalinu eru hverjum skóla í sjálfsvald settar. Meira
22. október 2003 | Innlendar fréttir | 446 orð

Viðskiptamenn Símans munu njóta lækkunar

ÚRSKURÐARNEFND fjarskipta- og póstmála féllst í gær á kröfu Símans um útnefningu Og fjarskipta hf. (Og Vodafone) sem fyrirtæki með umtalsverða markaðshlutdeild á samtengimarkaði. Meira
22. október 2003 | Innlendar fréttir | 410 orð | 1 mynd

Vilja að allar konur fái bestu mögulegu meðferð

"SAMVINNA okkar við lækna og heilsugæslustöðvar hefur skilað miklum árangri, en markmið okkar er að koma á sérstökum meðferðarstofnunum vegna brjóstakrabbameins sem víðast í Evrópu svo allar konur eigi möguleika á bestu mögulegu meðferð hjá færustu... Meira
22. október 2003 | Innlendar fréttir | 176 orð

Vilja að efnahagsbrotadeildin verði styrkt

RÍKJAHÓPUR Evrópuráðsins gegn spillingu (GRECO) hefur samþykktskýrslu um framkvæmd Íslands á tilmælum hópsins. Meira
22. október 2003 | Innlendar fréttir | 234 orð | 1 mynd

Öryggisráðið endurspegli fjölgun aðildarríkja

HJÁLMAR W. Meira

Ritstjórnargreinar

22. október 2003 | Leiðarar | 496 orð

Bið aldraðra eftir hjúkrunarrými

Talsvert vantar upp á að hægt sé að anna þörfinni fyrir hjúkrunarrými fyrir aldraða á landinu. Meira
22. október 2003 | Leiðarar | 492 orð

Einelti og ábyrgð foreldra

Í frétt á forsíðu Morgunblaðsins sl. sunnudag sagði frá því að börnum með einhvers konar þroskafrávik væri hættara en öðrum við því að lenda í einelti. Fram kemur að samkvæmt niðurstöðum norrænnar könnunar, sem náði til um 10. Meira
22. október 2003 | Staksteinar | 343 orð

- Þjóðin trúlofuð þjóðkirkjunni

Þegar Björn Bjarnason kirkjumálaráðherra ávarpaði gesti við upphaf kirkjuþings á sunnudaginn sagði hann meðal annars um samband ríkis og kirkju: "Meira fyrirheit um gott samband felst í því að trúlofast en skilja að borði og sæng. Meira

Menning

22. október 2003 | Menningarlíf | 134 orð

Aðferðir Augustos Boal í Þjóðleikhúsinu

FRÆÐSLUDEILD Þjóðleikhússins býður upp á námskeið í aðferðum brasilíska leikhús- og skólamannsins Augustos Boal nk. föstudag. Leiðbeinandi er Mark Griffin. Kennt verður frá kl. 10-16 í æfingasal Þjóðleikhússins á Lindargötu 7. Meira
22. október 2003 | Fólk í fréttum | 360 orð | 1 mynd

Algjört dúndur!

HLJÓMSVEITIN Dúndurfréttir hefur undanfarin ár gert garðinn frægan með hljómleikum þar sem þeir hafa rennt sér í gegnum sígild verk meistara eins og Led Zeppelin og Pink Floyd (þar sem þeir hafa tekið plöturnar Dark Side of the Moon og The Wall eins og... Meira
22. október 2003 | Fólk í fréttum | 96 orð | 1 mynd

Á síðustu dropunum

Bandaríkin 2002. Myndform VHS. Bönnuð innan 12 ára. 95 mín. Leikstjórn Todd Louiso. Aðalhlutverk Philip Seymour Hofman, Kathy Bates. Meira
22. október 2003 | Fólk í fréttum | 295 orð | 1 mynd

Átakanleg dæmisaga

I'm Not Scared eftir Niccolo Ammaniti. Útg. Canongate 2003. 144 síður innb. Meira
22. október 2003 | Fólk í fréttum | 181 orð | 2 myndir

BEYONCE Knowles, Queen og Bono úr...

BEYONCE Knowles, Queen og Bono úr U2 ætla að taka höndum saman og halda risatónleika í Höfðaborg í Suður-Afríku til að vekja athygli á alnæmisvandanum í Afríku. Meira
22. október 2003 | Fólk í fréttum | 285 orð | 2 myndir

Blóðugi Billi beint á toppinn

ÞAÐ fór eins og við var að búast. Nýjasta mynd Quentins Tarantinos, Bana Billi 1. hluti , var frumsýnd á fimmtudag og reyndist vinsælasta mynd helgarinnar. Meira
22. október 2003 | Fólk í fréttum | 106 orð | 1 mynd

De Niro með krabbamein

BANDARÍSKI leikarinn Robert De Niro, sem er sextugur, er með krabbamein í blöðruhálskirtli. Upplýsingafulltrúi leikarans, Stan Rosenfield, segir þó að góðar líkur séu á að De Niro nái fullum bata. Meira
22. október 2003 | Fólk í fréttum | 156 orð | 1 mynd

Einn í lægð

MÁNUDAGINN 27. október mun listamaður troða upp í Listasafni Reykjavíkur - Hafnarhúsi, maður sem með réttu er hægt að kalla Íslandsvin. Um er að ræða Alan nokkurn Sparhawk, gítarleikara og söngvara hljómsveitarinnar Low, sem heimsótt hefur Ísland... Meira
22. október 2003 | Fólk í fréttum | 152 orð | 1 mynd

Farið í saumana

NÝR fréttatengdur þáttur hefur hafið göngu sína í Sjónvarpinu og nefnist hann Pressukvöld . Eins og nafnið gefur til kynna er reynt að fara nokkuð ítarlega í ákveðin málefni og það á beinskeyttan hátt. Meira
22. október 2003 | Menningarlíf | 178 orð | 1 mynd

Íslenski dansflokkurinn á Hollensku danslistahátíðinni

ÍSLENSKI dansflokkurinn tekur þátt í Hollensku danslistahátíðinni, Holland Dance Festival, í Den Haag sem hefst á morgun. Meira
22. október 2003 | Menningarlíf | 423 orð | 1 mynd

Landslagið er óvinurinn

Á meðan kanadískir og íslenskir rithöfundar sátu á sviðinu í Iðnó og ræddu áhrif landslags og loftslags á bókmenntir var Kristján G. Arngrímsson á næstaftasta bekk og hlýddi á. Meira
22. október 2003 | Menningarlíf | 103 orð

Leikrit um einelti frumsýnt í Álftanesskóla

LEIKRITIÐ Ýma tröllastelpa - Ég vil fá að vera ég sjálf verður frumsýnt í Álftanesskóla kl. 10 í dag, miðvikudag. Textinn er eftir Ingibjörgu Steinunni Ingjaldsdóttur og handrit leiksýningar gerði Ólafía Hrönn Jónsdóttir. Meira
22. október 2003 | Fólk í fréttum | 419 orð | 1 mynd

Léttir mann

ÞETTA er stór spurning sem skiptir mönnum í tvö horn. Rétt eins og spurningin um Bítlana eða Stónsara, Kók eða Pepsí, Prins póló eða Elitesse. Hvor er betri? Letterman eða Leno? Einhverjir vilja eflaust blanda Conan O'Brien inn í þá umræðu. Meira
22. október 2003 | Menningarlíf | 164 orð | 1 mynd

Ljóð

Vetrarmegn er þriðja ljóðabókin í Eyrbyggju-þríleiknum eftir Jóhann Hjálmarsson. Hinar eru Marlíðendur (1998) og Hljóðleikar (2000), en sú bók var tilnefnd til Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2003. Meira
22. október 2003 | Menningarlíf | 1227 orð | 1 mynd

Manngöfgi

ÞAÐ er ekki oft að hlutirnir koma hressilega á óvart varðandi stuðning við íslenzka myndlist, stórum oftar að menn bíti í skjaldarrendurnar vegna þróunar mála. Meira
22. október 2003 | Fólk í fréttum | 170 orð | 1 mynd

Muse til landsins í desember?

SAGT var frá því í fréttum Ríkisútvarpsins í gær að trommuleikari rokksveitarinnar Muse hefði lýst því yfir að sveitin væri á leið til Íslands til spilamennsku um miðjan desember. Meira
22. október 2003 | Menningarlíf | 69 orð

Norræn fræði og franskar bókmenntir

FRANÇOIS-Xavier Dillmann, prófessor við Sorbonne-háskóla, heldur fyrirlesturinn Endurfundir franskra bókmenntamanna við fornnorræn fræði hjá Alliance française á Tryggvagötu 8 kl. 20 í kvöld. Fyrirlesturinn er fluttur á frönsku. Meira
22. október 2003 | Fólk í fréttum | 73 orð | 1 mynd

Poppstjarnan Britney Spears olli miklu fjaðrafoki...

Poppstjarnan Britney Spears olli miklu fjaðrafoki um daginn þegar hún dansaði strippdans á þremur næturklúbbum í New York sama kvöldið. Uppátækið var tekið upp og hyggst MTV nota efnið til að kynna nýjustu plötu söngkonunnar. Meira
22. október 2003 | Fólk í fréttum | 737 orð | 2 myndir

Sinfónía með Sál

Sálin hans Jóns míns og Sinfóníuhljómsveit Íslands. Níu laga plata með frumsaminni tónlist eftir Sálina hans Jóns míns. Öll lög eftir Guðmund Jónsson, nema "Nú er stund" sem er eftir Jens Hansson. Textar eftir Friðrik Sturluson. Meira
22. október 2003 | Fólk í fréttum | 349 orð | 1 mynd

Sjóðheitt! Black Eyed Peas

RAPPIÐ virðist ráða tónlistarlögum og lofum um þessar mundir. Meira
22. október 2003 | Fólk í fréttum | 663 orð | 5 myndir

Smámistök og salurinn deyr

Sveinn Waage Rosalega miskunnarlaust Ertu stressaður fyrir kvöldið? Ef maður væri ekki stressaður þá væri eitthvað ekki í lagi. Hæfilegt stress er nauðsynlegt. Hvað færðu út úr þessu? Að láta fólk hlæja er ofboðslega góð tilfinning. Meira
22. október 2003 | Menningarlíf | 62 orð | 1 mynd

Spunnið í hádeginu

JÓEL Pálsson og Sigurður Flosason leika frumsamda tónlist í bland við spuna á hádegistónleikum í Norræna húsinu á morgun, miðvikudag, kl. 12.30. Meira
22. október 2003 | Fólk í fréttum | 400 orð | 1 mynd

Tíminn dæmir

NÝBYLGJUSVEITIN Sebadoh heldur tónleika á Grand Rokk í kvöld. Leiðtogi sveitarinnar er Lou nokkur Barlow, ein af kanónum bandarískrar neðanjarðartónlistar. Morgunblaðið spurði hann nokkurra laufléttra spurninga vegna heimsóknarinnar. Hvers vegna Ísland? Meira
22. október 2003 | Menningarlíf | 55 orð

Útgáfuhátíð á Súfistanum

BÓKAFORLAGIÐ Bjartur heldur útgáfuhátíð á Súfistanum kl. 20.30 í kvöld. Tilefnið er útkoma skáldsögunnar Landslag er aldrei asnalegt eftir Bergsvein Birgisson. Höfundurinn les úr verkinu, auk þess sem Súkkat flytur nokkur lög. Meira
22. október 2003 | Fólk í fréttum | 72 orð | 1 mynd

Þetta vil ég heyra

Hvað ertu að hlusta á um þessar mundir? Byrds, Gene Clark, Gram Parson og svona West-Coast -tónlist, 1965-70. Uppáhaldsplata? London Calling með Clash Hvaða plötu setur þú á á laugardagskvöldi? Jollý & Kóla Hvaða plötu setur þú á á sunnudagsmorgni? Meira

Umræðan

22. október 2003 | Aðsent efni | 467 orð | 1 mynd

Allir vildu Lilju kveðið hafa

MERKILEG umræða hefur sprottið upp í kjölfar þess að sýning Ólafs Elíassonar myndlistarmanns var opnuð í Lundúnum. Skyndilega hafa allir áhuga á nútímamyndlist og tala um Túrbínusalinn í Tate Modern eins og gamlan kunningja. Meira
22. október 2003 | Aðsent efni | 595 orð | 1 mynd

Alþingi sniðgengið

SVERRIR Hermannsson, fyrrverandi ráðherra og alþingismaður, hefur undanfarið ritað athyglisverðar greinar í Morgunblaðið um samskipti Alþingis og framkvæmdavaldsins. Meira
22. október 2003 | Bréf til blaðsins | 366 orð | 1 mynd

Jón eða dr. Jón

Í FRÉTT sem birtist laugardaginn 18. október kemur glögglega fram stéttaskiptingin í þessu landi. Furðulegt væri það ef starfsheiti hvers og eins skipti sköpum í fréttaflutningi. Meira
22. október 2003 | Bréf til blaðsins | 312 orð

Kynningarrit TR ehf.

FIMMTUDAGINN 16. þ.m. birtist í Morgunblaðinu bréf frá Ólafi Torfasyni f.h. Grand hótels og Signýju Guðmundsdóttur f.h. Húseignarfélagsins Sigtúns 38 ehf. Meira
22. október 2003 | Aðsent efni | 507 orð | 1 mynd

Málhaltir á Evrópuári fatlaðra

ÁRIÐ 2004 er ár fatlaðra í Evrópu. Ýmislegt er í gangi vegna ársins (sjá arfatladra.is). Öryrkjabandalag Íslands er samtök fatlaðra á Íslandi. Þar innanborðs eru 29 félög (sjá obi. Meira
22. október 2003 | Bréf til blaðsins | 440 orð

Ófagmannleg fréttamennska

MIÐVIKUDAGINN 1. október var frumsýndur á Stöð 2 þátturinn Lífsaugað undir stjórn Þórhalls Guðmundssonar miðils við misjafnar undirtektir. Þátturinn hefur samt sem áður vakið mikla athygli, jafnt jákvæða sem neikvæða. Meira
22. október 2003 | Aðsent efni | 617 orð | 1 mynd

"Þú hverfandi gufa, þú fjúkandi fis..."

GLEÐILEGUR nýjungarbragur fannst mér að því er biskup Íslands, herra Karl Sigurbjörnsson, sýndi þá röggsemi af sér á dögunum að standa upp fyrir málstað hinnar lúthersku, evangelísku þjóðkirkju landsins og andmæla - þótt af mestu hógværð væri -... Meira
22. október 2003 | Aðsent efni | 464 orð | 1 mynd

Sjónarhóll - fyrir sérstök börn

TÍMAMÓT eru að verða í þjónustu og ráðgjöf við foreldra og aðstandendur langveikra, fatlaðra og þroskaheftra barna. Meira
22. október 2003 | Aðsent efni | 431 orð | 1 mynd

Uppbygging Lundar í Kópavogi

FIMMTUDAGSKVÖLDIÐ 16. október var haldinn kynningarfundur vegna Lundarsvæðisins í Kópavogi. Húsfyllir var í Félagsheimili Kópavogs. Meira
22. október 2003 | Aðsent efni | 923 orð | 1 mynd

Upplýsingaþvætti

"VIÐ getum lært mikið af Kanadamönnum", er í fyrirsögn á fréttagrein í Mbl. 13.10. sl. vegna komu Jean Boulva, forstjóra hafrannsóknastofnunar Kanada í Mont-Joli í Quebec. Meira

Minningargreinar

22. október 2003 | Minningargreinar | 558 orð | 1 mynd

ÁSDÍS RAGNARSDÓTTIR

Ásdís Ragnarsdóttir fæddist á Hlíð í Álftafirði við Ísafjarðardjúp 8. febrúar 1950. Hún andaðist á heimili sínu á Akranesi 29. september síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Akraneskirkju 7. október. Meira  Kaupa minningabók
22. október 2003 | Minningargreinar | 591 orð | 1 mynd

HJALTI JÓNSSON

Hjalti Jónsson fæddist í Nýjabæ í Garði 1. september 1913. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Víðihlíð í Grindavík 14. október síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Hrefna Jónsdóttir og Jón Benediktsson. Meira  Kaupa minningabók
22. október 2003 | Minningargreinar | 2002 orð | 1 mynd

HÖRÐUR RUNÓLFSSON

Hörður Runólfsson fæddist í Ey í V-Landeyjum í Rang. 12. október 1939. Hann lést á heimili sínu 15. október síðastliðinn. Foreldrar hans voru Runólfur Jónsson, f. í Króktúni í Hvolhreppi 1891, d. 1983, og Friðbjörg Einarsdóttir, f. í Fljótshlíð í Rang. Meira  Kaupa minningabók
22. október 2003 | Minningargreinar | 1111 orð | 1 mynd

LOVÍSA BÍLDDAL RUESCH

Lovísa Bílddal Ruesch fæddist á Siglufirði 15. desember 1935. Hún lést á heimili sínu í Orlando í Flórída í Bandaríkjunum 12. september síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
22. október 2003 | Minningargreinar | 1453 orð | 1 mynd

ÓLÖF HAFDÍS GUÐMUNDSDÓTTIR

Ólöf Hafdís Guðmundsdóttir fæddist í Reykjavík 17. október 1949. Hún lést á heimili sínu að morgni 12. október síðastliðinn. Foreldrar hennar eru Guðmundur Ingvar Ágústsson, skósmiður og kaupmaður í Reykjavík, f. 13. mars 1917, d. 26. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

22. október 2003 | Viðskiptafréttir | 392 orð

Ekki sérstök viðbrögð vegna innkomu Baugs

TALSMENN Sjóvár-Almennra trygginga og Vátryggingafélags Íslands segja samkeppni á tryggingamarkaði harða og telja ekki fyrirsjáanlegt að innkoma Baugs á markaðinn muni breyta miklu. Meira
22. október 2003 | Viðskiptafréttir | 98 orð

Lítill Vörður

VÁTRYGGINGAFÉLAGIÐ Vörður er smátt í samanburði við tryggingafélögin Sjóvá-Almennar tryggingar, Tryggingamiðstöðina og Vátryggingafélag Íslands. Meira
22. október 2003 | Viðskiptafréttir | 293 orð | 1 mynd

Tölvumyndir kaupa eMR

TÖLVUMYNDIR hf. hafa fest kaup á 51% hlut Íslenskrar erfðagreiningar í eMR hugbúnaði hf. Eftir kaupin eiga TölvuMyndir 95% hlut í eMR. Öðrum hluthöfum verður gert yfirtökutilboð. Kaupverð er ekki gefið upp í tilkynningu. Meira

Fastir þættir

22. október 2003 | Árnað heilla | 38 orð | 1 mynd

40 ÁRA afmæli .

40 ÁRA afmæli . Í dag, miðvikudaginn 22. október, er fertugur Steinþór Jónsson, hótelstjóri og bæjarfulltrúi, Bragavöllum 7, Reykjanesbæ. Meira
22. október 2003 | Fastir þættir | 301 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson

BIRKIR Jónsson, hinn ungi alþingismaður framsóknarmanna, varð Íslandsmeistari í einmenningi um helgina. Alls tóku 84 spilarar þátt í mótinu og spiluðu tæplega 100 spil. Heiðar Sigurjónsson varð í öðru sæti, og nýkjörinn forseti BSÍ, Kristján B. Meira
22. október 2003 | Fastir þættir | 516 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Sautján pör hjá Bridsfélagi Borgarfjarðar Mánudaginn 13. október mættu 17 pör til spilamennsku hjá Bridsfélagi Borgarfjarðar. Spilaður var Mitchel tvímenningur alls 24 spil. Meira
22. október 2003 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

BRÚÐKAUP .

BRÚÐKAUP . Gefin voru saman 6. september sl. í Dómkirkjunni af sr. Erni Bárði Jónssyni þau Melkorka Árný Kvaran og Kjartan Hjálmarsson . Heimili þeirra er á Laugarnesvegi... Meira
22. október 2003 | Árnað heilla | 26 orð | 1 mynd

BRÚÐKAUP.

BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 2. ágúst sl. í Hallgrímskirkju af sr. Ólafi Skúlasyni biskup þau Unni Sletten og Gunnar Grímsson. Heimili þeirra er í Álasundi,... Meira
22. október 2003 | Árnað heilla | 21 orð | 1 mynd

BRÚÐKAUP.

BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 14. júní sl. í Áskirkju af sr. Sigurði Grétari Helgasyni þau Alma Birna Bragadóttir og Guðmundur... Meira
22. október 2003 | Í dag | 885 orð

Bústaðakirkja.

Bústaðakirkja. Starf eldri borgara. Kl. 13-16.30. Handavinna, spilað, föndrað. Sýnikennsla frá Völusteini. Gestir frá kirkjukór. Þeir sem óska eftir að láta sækja sig fyrir samverustundirnar látið kirkjuverði vita í síma 5538500. Dómkirkjan. Meira
22. október 2003 | Í dag | 432 orð | 1 mynd

Fjáröflunar-tónleikar í Glerárkirkju

GLERÁRKIRKJA á Akureyri hefur fest kaup á flygli af gerðinni Kawai og bætir hann úr brýnni þörf fyrir hljóðfæri í kirkjuna. Meira
22. október 2003 | Dagbók | 497 orð

(Lúk. 17,33.)

Í dag er miðvikudagur 22. október, 295. dagur ársins 2003. Orð dagsins: Sá sem vill sjá lífi sínu borgið, mun týna því, en sá sem týnir því, mun öðlast líf. Meira
22. október 2003 | Viðhorf | 826 orð

Máfar og menn

Hér segir af flugþrá Jónatans Livingston og máfum og mönnum hjá ljósastaurunum við Kringlumýrarbrautina. Meira
22. október 2003 | Fastir þættir | 114 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson

1. Rf3 Rf6 2. d4 g6 3. c4 Bg7 4. g3 d6 5. Bg2 0-0 6. 0-0 Rc6 7. Rc3 e5 8. d5 Re7 9. e4 Rd7 10. b4 a5 11. Ba3 h6 12. bxa5 Hxa5 13. Bb4 Ha8 14. a4 f5 15. Rd2 b6 16. a5 Rc5 17. axb6 Hxa1 18. Dxa1 cxb6 19. Rb5 fxe4 20. Rxe4 Rf5 21. Da7 Hf7 22. Da8 Bf8 23. Meira
22. október 2003 | Dagbók | 36 orð

SÓLARUPPKOMA

Upp á himins bláa braut blessuð sólin gengur. Ekki hylur hennar skraut haf né fjöllin lengur. Fuglar kvaka fegins-róm, fagna', að gott er veður. Tárfellandi brosa blóm, brim við sandinn kveður. Fram af háu hjöllunum hellir sólin fossum. Meira
22. október 2003 | Fastir þættir | 358 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

VÍKVERJI þusaði dálítið á dögunum yfir skorti á barnaskiptiborðum í karlaklefum sundlauga og á karlaklósettum, þar á meðal í Kringlunni. Nú hefur Víkverja borizt bréf frá Erni Kjartanssyni, framkvæmdastjóra Kringlunnar, þar sem segir m.a. Meira

Íþróttir

22. október 2003 | Íþróttir | 220 orð | 1 mynd

Ágúst frá Fram til KR

ÁGÚST Gylfason, fyrirliði Framara í knattspyrnunni undanfarin ár, gekk í gærkvöld til liðs við Íslandsmeistara KR og gerði við þá tveggja ára samning. Hann hefur spilað með Safamýrarfélaginu undanfarin fimm ár og lék áður með Brann í Noregi og Val. Meira
22. október 2003 | Íþróttir | 428 orð

Eiga ekki að keppa í Aþenu

"BANDARÍKIN ættu að leggja niður landslið í frjálsíþróttum og á Ólympíuleikunum í Aþenu á næsta ári ættu engir bandarískir frjálsíþróttamenn að vera á meðal keppenda," sagði ritstjóri bandaríska íþróttatímaritsins Sports Illustrated, Roy S. Johnson, við fréttastofu CNN í kjölfar þess að bandaríska lyfjaeftirlitið, USADA, hefur komist á snoðir um nýtt steralyf, THG, og segja margir að mesta lyfjahneyksli sögunnar sé í uppsiglingu. Meira
22. október 2003 | Íþróttir | 223 orð

Fullstór Eyjasigur

EYJASTÚLKUR sigruðu Gróttu/KR í gærkvöldi með tíu mörkum, 34:24, í 1. deild kvenna í Vestmannaeyjum og verður sá sigur að teljast heldur of stór miðað við gang leiksins. Meira
22. október 2003 | Íþróttir | 72 orð

Góður útisigur Barnsley

BARNSLEY komst í gærkvöld upp í fjórða sæti ensku 2. deildarinnar í knattspyrnu með því að sigra Peterborough á útivelli, 3:2. Liðið er því að rétta sinn hlut á ný eftir köflótt gengi um skeið. Meira
22. október 2003 | Íþróttir | 343 orð | 1 mynd

* GUÐJÓN Valur Sigurðsson og félagar...

* GUÐJÓN Valur Sigurðsson og félagar hans í Essen drógust á móti rúmenska liðinu Steaua Búkarest í 3. umferð Evrópukeppni bikarhafa í handknattleik. Meira
22. október 2003 | Íþróttir | 51 orð

Gunnar í mótanefnd EGA

Á heimasíðu golfsambandsins er greint frá því að Gunnar Bragason, fyrrverandi forseti GSÍ, hafi um sl. helgi verið kosinn í mótanefnd EGA (European Golf Association). Gunnar er fyrsti Íslendingurinn sem tekur sæti í mótanefndinni. Meira
22. október 2003 | Íþróttir | 346 orð

HANDKNATTLEIKUR ÍBV - Grótta/KR 34:24 Vestmannaeyjar,...

HANDKNATTLEIKUR ÍBV - Grótta/KR 34:24 Vestmannaeyjar, 1. deild kvenna, RE/MAX-deildin, þriðjudagur 21. október 2003. Meira
22. október 2003 | Íþróttir | 200 orð

HK gegn Drott og Eyjakonur til Búlgaríu

HK mætir sænska liðinu Drott frá Halmstad í 3. umferð Evrópukeppni bikarhafa í handknattleik. Fyrri leikurinn verður í Svíþjóð helgina 8.-9. nóvember og síðari leikurinn í Digranesi viku síðar. Meira
22. október 2003 | Íþróttir | 345 orð

Hugmyndafræðin hentar mér vel

ÞORLÁKUR Árnason gekk formlega til liðs við Fylki í gær ásamt Jóni Þ. Sveinssyni en þeir skrifuðu þá undir samning um þjálfun tveggja efstu flokka félagsins í knattspyrnu næstu þrjú árin. Þorlákur verður aðalþjálfari en Jón aðstoðarmaður hans. Aðalsteinn Víglundsson hefur þjálfað Fylkisliðið undanfarin tvö ár en Árbæjarfélagið sagði upp samningnum við hann fyrir skömmu. Meira
22. október 2003 | Íþróttir | 10 orð

Í KVÖLD

HANDKNATTLEIKUR Íslandsmót karla, RE/MAX-deildin, suðurriðill: Austurberg: ÍR - Haukar 19.15 Kaplakriki: FH - HK 19. Meira
22. október 2003 | Íþróttir | 34 orð | 1 mynd

Íslandsmótið í blaki hófst í gærkvöld...

Íslandsmótið í blaki hófst í gærkvöld með fimm hrina leik Þróttar úr Reykjavík og ÍS í Hagaskóla. ÍS hafði betur, 3:2. Á myndinni er hart barist við netið {ndash} ÍS sækir, Þróttarar í... Meira
22. október 2003 | Íþróttir | 122 orð

Katrín aftur með mark

KATRÍN Jónsdóttir skoraði eitt mark og lagði upp tvö þegar Kolbotn vann stórsigur á Larvik, 9:1, á útivelli í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gær. Hún gerði fyrsta mark leiksins en níu leikmenn sáu um að skora mörkin níu. Meira
22. október 2003 | Íþróttir | 480 orð

Mistök Jens Lehmanns reyndust Arsenal dýr

AFDRIFARÍK mistök Jens Lehmanns, markvarðar Arsenal, reyndust liði hans dýr gegn Dynamo Kiev í Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu í Kænugarði í gær. Meira
22. október 2003 | Íþróttir | 75 orð

Sigur á Moldóvum dugði ekki

ÍSLENSKA 19 ára landslið pilta í knattspyrnu sigraði Moldavíu, 3:2, í síðasta leik sínum í undankeppni Evrópumótsins í Moldavíu í gær en sá sigur dugði liðinu ekki til að komast áfram. Meira
22. október 2003 | Íþróttir | 358 orð | 1 mynd

* SÆVAR Þór Gíslason , knattspyrnumaður...

* SÆVAR Þór Gíslason , knattspyrnumaður úr Fylki , gekkst undir aðgerð á nára síðasta föstudag. Meira
22. október 2003 | Íþróttir | 153 orð

Sörensen aftur til KR

JESPER Sörensen og Katie Wolfe hafa skrifað undir samninga um að spila með meistaraflokkum KR í vetur. Sörensen er KR-ingum að góðu kunnur, en hann var leikstjórnandi meistaraflokks karla þegar KR varð Íslandsmeistari fyrir þremur árum. Meira
22. október 2003 | Íþróttir | 131 orð | 1 mynd

Wolves hefur samþykkt tilboð Palace í Ívar

ENSKA knattspyrnufélagið Wolverhampton Wanderers samþykkti í gær tilboð Crystal Palace í landsliðsmanninn Ívar Ingimarsson. Þar með hefur félagið lagt blessun sína yfir tvö tilboð í Ívar á rúmum sólarhring því á mánudag afgreiddi Wolves tilboð frá öðru... Meira
22. október 2003 | Íþróttir | 716 orð | 3 myndir

Æfingar Hermanns og Di Canio báru ávöxt

"ÉG fékk svona heiftarlega í magann á sunnudaginn. Ég gat ekki æft á mánudagsmorguninn og satt best að segja leit ekki út fyrir að ég gæti spilað. Þegar líða tók á daginn lagaðist ég. Meira
22. október 2003 | Íþróttir | 219 orð

Öll lyfjapróf frá HM í París verða skönnuð á ný

STJÓRN Alþjóðafrjálsíþróttasambandsins, IAAF, gaf frá sér yfirlýsingu í gær þar sem fram kemur að öll lyfjapróf sem tekin voru á Heimsmeistaramótinu í Frakklandi 23.-31. ágúst sl. Meira

Bílablað

22. október 2003 | Bílablað | 903 orð | 1 mynd

Allt í stand fyrir kulda og snjó

FYRSTI vetrardagur er um næstu helgi og þrátt fyrir einmunatíð það sem af er hausti eru óhjákæmilega framundan næturfrost, ísilagðir vegir og vinnubílar sem ausa á göturnar sandi og salti. Meira
22. október 2003 | Bílablað | 75 orð

Audi A3 1.6 Attraction

Vél: Fjórir strokkar, 16 ventlar, 1.595 rúmsentí metrar. Afl: 102 hestöfl við 5.600 snúninga á mínútu. Tog: 148 Nm við 3.800 snúninga á mínútu. Hröðun: 11,9 sekúndur úr kyrrstöðu í 100 km/klst. Hámarkshraði: 185 km/ klst. Lengd: 4.205 mm. Breidd: 1. Meira
22. október 2003 | Bílablað | 245 orð | 1 mynd

Brimborg kynnir Focus C-Max

BRIMBORG frumsýnir um næstu mánaðamót Ford Focus C-Max sem er nýjasta viðbótin við Focus-línuna frá Ford. Bíllinn var fyrst kynntur á bílasýningunni í Frankfurt í síðasta mánuði en Brimborg er eitt af fyrstu bílaumboðum í heiminum til að frumsýna bílinn. Meira
22. október 2003 | Bílablað | 390 orð | 1 mynd

Bæði hjónin með mótorhjólapróf

BÖÐVAR Jónsson er formaður bæjarráðs Reykjanesbæjar og keypti sér fyrir nokkrum árum Yamaha 750-mótorhjól, sem hann ekur um sér til skemmtunar. Meira
22. október 2003 | Bílablað | 1283 orð | 2 myndir

Fræknir sigrar Schumachers

HVORT sem mönnum líkar betur við manninn eða ekki verður því ekki á móti mælt að Michael Schumacher er mestur allra ökuþóra Formúlu-1 í seinni tíð. Hann vann á dögunum heimsmeistaratitil ökuþóra í sjötta sinn, afrek sem seint verður jafnað. Meira
22. október 2003 | Bílablað | 150 orð | 1 mynd

Glæsilegur Lexus-sportbíll á leiðinni

NÝR Lexus-sportbíll var kynntur á dögunum á bílasýninguni í Tókýó og gefur tóninn varðandi framtíðarhönnun Lexus GS430. Og þyki mönnum þetta framúrstefnulegt útlit, þá er ennþá meira sem kemur á óvart undir boddíinu. Meira
22. október 2003 | Bílablað | 158 orð | 1 mynd

Megane II fór á réttan stað

BERGÞÓRA Rós Ólafsdóttir, 13 ára, varð ánægð þegar hún hlaut tveggja ára afnot af nýjum Renault Megane II frá B&L í Pepsíleik Ölgerðarinnar í sumar. Meira
22. október 2003 | Bílablað | 97 orð

Metsala á Jagúar

JAGÚAR náði metsölu í september og hafa aldrei selst fleiri Jagúarbílar í 83 ára sögu þessa bíls. Meira
22. október 2003 | Bílablað | 872 orð | 3 myndir

Mótorfákar vekja gamlan fiðring

SPRENGING hefur orðið í áhuga manna á vélhjólum á Suðurnesjum undanfarin misseri og hafa menn sést víða um Reykjanesbæ að æfa sig á nýjum hjólum. Meira
22. október 2003 | Bílablað | 430 orð | 1 mynd

Ný 46" risajeppadekk

FJALLASPORT hóf nýlega innflutning á 46" jeppadekkjum frá Mickey Thompson sem eru sannkölluð risadekk, enda stærstu jeppadekk sem framleidd hafa verið að sögn Reynis Jónssonar hjá Fjallasporti. Meira
22. október 2003 | Bílablað | 127 orð

Ný BMWverksmiðja

YFIRMENN BMW hafa ákveðið að reisa nýja verksmiðju til framleiðslu á bílum fyrirtækisins í Leipzig, sem áður var í Austur-Þýsklandi. Meira
22. október 2003 | Bílablað | 184 orð | 2 myndir

Nýr ofursportbíll frá Honda

HONDA er nú að undirbúa markaðssetningu á nýjum glæsilegum sportbíll sem verður hálfgerður ofursportbíll og er reiknað með að bíllinn hristi upp í bílaheimum í tæknilegu tilliti. Meira
22. október 2003 | Bílablað | 65 orð | 1 mynd

Sonata valinn besti kosturinn

BANDARÍSKIR bílakaupendur telja annað árið í röð að Hyundai Sonata sé besti meðalstóri fólksbíllinn. Þetta er niðurstaða J.D. Power könnunarinnar sem gerð er árlega meðal kaupenda nýrra bíla. Meira
22. október 2003 | Bílablað | 704 orð | 5 myndir

Stærri og breyttur Audi A3

AUDI hefur sett á markað nýjan A3 sem er talsvert breyttur í útliti. Hann er nokkru stærri, með meiri öryggisbúnað og um leið lítið eitt dýrari en fyrri gerðin. Það hefur ekki selst mikið af A3 hér á landi í gegnum árin. Meira
22. október 2003 | Bílablað | 288 orð | 3 myndir

Vélasvið Heklu á nýjum stað

VÉLASVIÐ Heklu hf. flutti á dögunum starfsemi sína í nýja þjónustumiðstöð við Klettagarða í Reykjavík. Þar eru til húsa söludeildir fyrir Scania-vörubíla og rútur, Caterpillar-vinnuvélar, lyftara, skipavélar og rafstöðvar ásamt tengdum fylgibúnaði. Meira
22. október 2003 | Bílablað | 884 orð | 1 mynd

Viðburðaríkt og skemmtilegt starf

ERNA Gísladóttir tók við starfi forstjóra B&L í ágúst sl. og segir það skipta litlu máli að vera kona í sannkölluðu karlaveldi bílageirans. Meira
22. október 2003 | Bílablað | 404 orð | 1 mynd

Vinna saman að gerð lífræns eldsneytis

VOLKSWAGEN og DaimlerChrysler hafa tekið höndum saman við Choren Industries um þróun og sérframleiðslu á lífrænu eldsneyti, en Choren tekur brátt í notkun fyrsta áfanga að verksmiðju sem framleiða mun SunDiesel-eldsneyti. Meira
22. október 2003 | Bílablað | 231 orð | 2 myndir

VW Transporter valinn sendibifreið ársins 2004

NÝR VW T15 Transporter hlaut á dögunum verðlaunin "Alþjóðleg sendibifreið ársins 2004", sem eru talin merkustu verðlaunin í flokki léttra atvinnubifreiða og eru veitt árlega þeirri sendibifreið sem að mati dómnefndar hentar best til skilvirkra... Meira
22. október 2003 | Bílablað | 134 orð

Ökutæki og tjónabætur

BÓKIN Ökutæki og tjónabætur eftir Arnljót Björnsson er komin út hjá Hinu íslenska bókmenntafélagi. Í henni er fjallað um íslenskar réttarreglur, um bótaúrræði vegna tjóna sem hljótast af notkun bíla og annarra vélknúinna ökutækja. Meira

Úr verinu

22. október 2003 | Úr verinu | 246 orð

FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Gullkarfi 50 32 43...

FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Gullkarfi 50 32 43 806 34,486 Hlýri 77 77 77 520 40,040 Keila 5 5 5 4 20 Lúða 338 160 249 59 14,688 Skarkoli 152 139 140 205 28,716 Steinbítur 77 58 73 857 62,337 Ufsi 11 11 11 4 44 Und.Ýsa 17 12 13 354 4,633 Und. Meira
22. október 2003 | Úr verinu | 906 orð | 2 myndir

Nýtt rækjufyrirtæki stofnað á Húsavík

BÆJARSTJÓRN Húsavíkur samþykkti samhljóða á fundi sínum í gær samkomulag milli Vísis hf. í Grindavík, Fiskiðjusamlags Húsavíkur hf. (FH) og Húsavíkurbæjar um viðskipti með hlutabréf í Fiskiðjusamlagi Húsavíkur hf. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.