Greinar laugardaginn 25. október 2003

Forsíða

25. október 2003 | Forsíða | 197 orð | 1 mynd

Ný framlög upp á 13 milljarða dala

ALÞJÓÐLEGRI fjáröflunarráðstefnu til stuðnings uppbyggingarstarfi í Írak lauk í Madríd í gær með því að þrettán milljarðar Bandaríkjadala, andvirði um 1.000 milljarða króna, bættust við þá 20 milljarða dala sem Bandaríkjastjórn hafði áður heitið. Meira
25. október 2003 | Forsíða | 87 orð

"Sígarettan á útleið"

DAGFINN Høyebraten, heilbrigðismálaráðherra Noregs, kynnti í gær nýtt og umfangsmikið átak sem norsk heilbrigðisyfirvöld hyggjast efna til, með það að markmiði að minnka reykingar meðal ungmenna um helming á næstu fimm árum. Meira
25. október 2003 | Forsíða | 173 orð | 1 mynd

Skólagjöld lækki sem nemur launamuni

NEMENDAHÓPUR í Verslunarskóla Íslands (VÍ) afhenti í gær skólastjóra sínum bréf með áskorun um að lækka skólagjöld stelpna í samræmi við þann launamismun sem þær gætu átt von á í framtíðinni. Meira
25. október 2003 | Forsíða | 161 orð | 1 mynd

Söngelsk fjölskylda

FJÖGUR systkini úr Garðabænum eru öll menntuð einsöngvarar. Þetta eru Hildigunnur Rúnarsdóttir, tónskáld og systkini hennar sem öll hafa oft komið fram sem einsöngvarar, með kórum, á einsöngstónleikum og í óperuflutningi, Ólafur, Þorbjörn og Hallveig. Meira
25. október 2003 | Forsíða | 90 orð | 1 mynd

Tímamót í flugsögunni

TUTTUGU og sjö ára sögu farþegaflugs með hljóðfráum Concorde-þotum lauk á Heathrow-flugvelli við Lundúnir í gær, er þrjár síðustu slíku vélarnar, sem British Airways hafa haft í rekstri öll þessi ár, lentu þar eftir að hafa skotizt á tvöföldum hraða... Meira

Baksíða

25. október 2003 | Baksíða | 483 orð

Bætur gætu numið hundruðum milljóna

HUGSANLEGT er að Landsvirkjun þurfi að greiða yfir sjö hundruð milljónir í bætur til landeigenda við Jökulsá á Brú og Jökulsá í Fljótsdal/Lagarfljót vegna vatnsréttinda. Meira
25. október 2003 | Baksíða | 214 orð

Hrókurinn segir lög mótsins ekki standast

SKÁKFÉLAGIÐ Hrókurinn tefldi fram fimm erlendum skákmönnum í átta manna A-sveit sinni í fyrri hluta Íslandsmóts skákfélaga, sem hófst í gærkvöldi, en samkvæmt lögum mótsins skal að minnsta kosti helmingur liðsmanna hvorrar sveitar vera íslenskir... Meira
25. október 2003 | Baksíða | 145 orð | 1 mynd

Leikið við Mexíkó í San Francisco?

ÍSLENSKA karlalandsliðið í knattspyrnu mætir að öllum líkindum Mexíkó í vináttulandsleik sem háður verður í San Francisco í Kaliforníu miðvikudaginn 19. nóvember. Meira
25. október 2003 | Baksíða | 167 orð

Lyfjafyrirtæki gefa út Bósasögu

ÞÓTT kvennabósar segi sögur af sjálfum sér og sögur fari af þeim, hefur sagan af fyrirrennara þeirra og þeim, sem þeir eru kenndir við, hinum eina sanna Bósa, verið ófáanleg um árabil. Meira
25. október 2003 | Baksíða | 253 orð | 1 mynd

Tefli á hverjum degi

FIMM ára strákur úr Reykjavík, Alfreð Baarregaard Valencia, fékk í gær tækifæri til að tefla við einn af bestu skákmönnum heims, stórmeistarann Viktor Bologan frá Moldavíu, á skákhátíð Hróksins sem fram fer í Vetrargarðinum í Smáralind. Meira

Fréttir

25. október 2003 | Innlendar fréttir | 50 orð

Aðalfundur Hjálparstarfs kirkjunnar verður haldinn í...

Aðalfundur Hjálparstarfs kirkjunnar verður haldinn í dag, laugardaginn 25. október, í Hallgrímskirkju kl. 11-16. M.a. verður lögð fram tillaga um breytingu á skipulagsskrá stofnunarinnar. Kynnt verða ný verkefni í Afríku og efni jólasöfnunar 2003. Meira
25. október 2003 | Miðopna | 830 orð

Að byggja brýr og vinna saman

Norðurlandaráð kemur saman til þings í Osló dagana 27.-29. október. Norðurlöndin sem heild standa frammi fyrir því að meta stöðu sína í nýrri Evrópu þar sem allt er á ferð og flugi. Meira
25. október 2003 | Innlendar fréttir | 419 orð

Allt að 16 ára fangelsi ef sérstök hætta fylgir ráni

10 ÁRA fangelsisrefsing liggur við ránum, en heimilt er að dæma sakborning í 16 ára fangelsi ef sérstök hætta er samfara ráninu samkvæmt almennum hegningarlögum. Meira
25. október 2003 | Akureyri og nágrenni | 674 orð | 5 myndir

Alltaf verið meira fyrir tískuna

"ÉG ER alltaf á fartinni. Það heldur mér gangandi," segir Jóhann Ingimarsson sem jafnan er kallaður Nói og ýmist kenndur við Örkina, húsgagnaverslun sína eða fyrirtæki sitt frá því á árum áður, Valbjörk. Meira
25. október 2003 | Innlendar fréttir | 245 orð

Aukin bjartsýni í flugvirkjadeilunni

FULLTRÚAR Flugvirkjafélags Íslands og Samtaka atvinnulífsins, sem semja fyrir hönd Flugleiða, koma í dag til fundar hjá ríkissáttasemjara. Í fyrradag lauk fundi án þess að samningar náðust. Meira
25. október 2003 | Innlendar fréttir | 264 orð

Ákvörðun tekin um að auka hlutafé verulega

EIGENDUR fjölskyldufyrirtækjanna Ingvars Helgasonar hf. og Bílheima ehf. hafa ákveðið að auka hlutafé félaganna verulega. Í kjölfar þess mun ný stjórn fyrirtækjanna hefja störf. Var þetta ákveðið á hluthafafundi síðastliðinn mánudag. Meira
25. október 2003 | Innlendar fréttir | 209 orð | 1 mynd

Bandaríkjamenn heiðruðu Orra Vigfússon

STÆRSTU samtök sportveiðimanna í Bandaríkjunum hafa heiðrað Orra Vigfússon, formann Verndarsjóðs villtra laxastofna (NASF), fyrir framlag hans til verndar og varðveislu villta Atlantshafslaxins. Meira
25. október 2003 | Landsbyggðin | 102 orð

Bjóða í veg um Bakkafjörð

Vegagerðin í Austurlandsumdæmi hefur tekið á móti tíu tilboðum í gerð vegar með malarslitlagi í Bakkafirði. Um er að ræða fjóra kafla á svonefndum Norðausturvegi, alls sjö kílómetra langa, frá Brekknaheiði að Saurbæjará. Þar af er 3,2 km nýr vegur. Meira
25. október 2003 | Innlendar fréttir | 204 orð

Brauðréttir Jóa Fel í 31 þúsund...

Brauðréttir Jóa Fel í 31 þúsund eintökum Snæbjörn Arngrímsson bókaútgefandi sagði í Morgunblaðinu á fimmtudag að nýjasta bókin um Harry Potter yrði í fyrstu prentun gefin út í 15 þúsund eintökum og að hann vissi ekki til þess að jafnmikið magn hefði áður... Meira
25. október 2003 | Innlendar fréttir | 194 orð

Breytt gjaldskrá fyrir heimaþjónustu

FÉLAGSMÁLARÁÐ Reykjavíkurborgar hefur ákveðið að kvöld- og helgarþjónusta í félagslegri heimaþjónustu verði endurgjaldslaus. Meira
25. október 2003 | Innlendar fréttir | 151 orð | 1 mynd

BSRB vill 150 þúsund í mánaðarlaun

ÞING Bandalags starfsmanna ríkis og bæja samþykkti að beina því til aðildarfélaga BSRB að þau beittu sér fyrir því að lágmarkslaun á samningstíma næstu kjarasamninga yrðu ekki lægri en 150 þúsund kr. á mánuði. Meira
25. október 2003 | Innlendar fréttir | 60 orð

Byggt yfir líkamsrækt

Siglufirði | Siglufjarðarkaupstaður hefur óskað eftir tilboðum í viðbyggingu íþróttahússins þar sem m.a. á að koma upp líkamsræktaraðstöðu. Tilboð verða opnuð hinn 4. nóvember nk. og skal verkinu vera að fullu lokið 31. Meira
25. október 2003 | Innlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Dagskrárgerðarmenn flytja sig um set

FJÓRIR dagskrárgerðarmenn á Útvarpi Sögu fluttu sig í gær í nýtt húsnæði á 13. hæð í Húsi verslunarinnar í Kringlunni. Þar er verið að koma upp tækjum til útvarpssendinga og verða útsendingar hafnar á mánudagsmorgun, að sögn Ingva Hrafns Jónssonar. Meira
25. október 2003 | Innlendar fréttir | 112 orð

Deila tónlistarkennara ekki fyrir dómstóla

EKKI kemur til þess að tónlistarkennarar í Reykjavík leiti til dómstóla í deilu um hvort Reykjavíkurborg uppfylli gerða kjarasamninga, að mati Sigrúnar Grendal, formanns Félags tónlistarkennara. Meira
25. október 2003 | Innlendar fréttir | 330 orð | 1 mynd

Doktor í skólasálfræði

*GUÐRÚN Bjarnadóttir sálfræðingur varði doktorsritgerð í skólasálfræði við The Pennsylvania State University í Bandaríkjunum 12. júní sl. Meira
25. október 2003 | Innlendar fréttir | 93 orð

Dýrt að deyja

Einar Kolbeinsson sá á dögunum fyrirsögn í DV sem var eitthvað á þessa leið: "Dýrara að fæðast og deyja". Meira
25. október 2003 | Innlendar fréttir | 131 orð

Eftirréttir eru punkturinn yfir i-ið, kórónan...

Eftirréttir eru punkturinn yfir i-ið, kórónan á góðri stund. Þá er best að halla sér aftur í stólnum, treina stundina sem lengst og leyfa hverjum munnbita að doka við á tungunni. Meira
25. október 2003 | Innlendar fréttir | 244 orð

Ekki er heimilt að kaupa lyf gegnum Netið

RANNVEIG Gunnarsdóttir, forstjóri Lyfjastofnunar, segir að ekki sé heimilt að versla með lyf í gegnum Netið á Íslandi og það gildi einnig um lausasölulyf þar sem ekki þarf að framvísa lyfseðli. Meira
25. október 2003 | Innlendar fréttir | 361 orð | 2 myndir

Eldvetningurinn kynblendingur?

ENN eru menn að velta fyrir sér hvort rúmlega 22 punda fiskur sem veidist í Eldvatni í Meðallandi í haust hafi verið lax eða sjóbirtingur. Strax var um það deilt manna í millum á árbakkanum og skoðanaskipti hafa haldið áfram í umræðunni. Meira
25. október 2003 | Innlendar fréttir | 116 orð

Elísabetarnótt

ÚTGÁFUHÁTÍÐ vegna nýrrar ljóðabókar Elísabetar Jökulsdóttur, Vængjahurðin, verður í Eymundsson Austurstræti kl. 16 í dag. Bókin hefur að geyma yfir hundrað ástarljóð þar sem blátt-áfram tónninn ræður ríkjum til jafns á við hinn rómantíska. Meira
25. október 2003 | Innlendar fréttir | 320 orð

Enginn lést hérlendis í vinnuslysi í fyrra

"EKKERT dauðaslys var við vinnu á árinu 2002," sagði Eyjólfur Sæmundsson, forstjóri Vinnueftirlitsins, á ársfundi stofnunarinnar. Það hafi ekki gerst frá því að Vinnueftirlitið hóf starfsemi sína árið 1960. Meira
25. október 2003 | Innlendar fréttir | 280 orð | 17 myndir

eplabitar

Bandaríkin og Kína eru stærstu eplaræktunarlönd heims. Um 2.500 tegundir af eplum eru ræktaðar í Bandaríkjunum, en reyndar eru aðeins um 100 tegundir almennt í sölu. Alls eru til 7.500 tegundir af eplum í heiminum Eplatréð er skylt rósarunna. Meira
25. október 2003 | Akureyri og nágrenni | 69 orð

Evrópa og Rómaréttur |Francesco Milazzo prófessor...

Evrópa og Rómaréttur |Francesco Milazzo prófessor í Rómarétti við lagadeild háskólans í Catania flytur fyrirlestur á Lögfræðitorgi Félagsvísinda- og lagadeildar HA á mánudag, 27. október. Meira
25. október 2003 | Erlendar fréttir | 231 orð | 1 mynd

Fátæk lönd fá ódýrari alnæmislyf

BILL Clinton, fyrrverandi Bandaríkjaforseti, tilkynnti í fyrradag að stofnun hans hefði náð samkomulagi við fjögur lyfjafyrirtæki um að þau lækkuðu verðið á alnæmislyfjum sem send verða til þrettán þróunarlanda. Meira
25. október 2003 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Fermingarbarnamót

Fermingarbarnamót var haldið á Laugum í Sælingsdal 23.-24. október. Rúmlega 80 tilvonandi fermingarbörn úr Snæfellsness- og Dalaprófastsdæmi tóku þátt í mótinu og skemmtu sér konunglega. Meira
25. október 2003 | Landsbyggðin | 147 orð | 1 mynd

Fimmtugum virkjunum fagnað

NÚVERANDI og fyrrverandi starfsmönnum Írafossstöðvar í Soginu var ásamt mökum boðið til fagnaðar fimmtudagskvöldið 16. október en þann dag voru nákvæmlega 50 ár liðin frá því að stöðin var formlega tekin í notkun. Meira
25. október 2003 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Fimm ættliðir í beinan kvenlegg

FIMM ættliðir í beinan kvenlegg hittust í tilefni af 86 ára afmæli Þorgerðar Diðriksdóttur 5. júlí sl. og var þessi mynd tekin við það tækifæri. Meira
25. október 2003 | Innlendar fréttir | 82 orð

FYLLTAR APPELSÍNUR F.

FYLLTAR APPELSÍNUR F. 6 6 appelsínur 2 bananar 100 g ristaðar hnetur 2 msk sykur skvetta af triple sec, ef vill 1½ dl rjómi Skerið appelsínur í tvennt, hreinsið kjötið úr þeim og skerið það niður í litla teninga. Meira
25. október 2003 | Akureyri og nágrenni | 34 orð

Fyrsti leikurinn |Fyrsti íshokkíleikur vetrarins verður...

Fyrsti leikurinn |Fyrsti íshokkíleikur vetrarins verður í Skautahöllinni á Akureyri í dag og hefst hann kl. 18. Þar eigast við félagar í Skautafélagi Akureyrar og Skautafélagi Reykjavíkur. Þessi leikur markar upphafi Íslandsmótsins í... Meira
25. október 2003 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Gaf fé til tækjakaupa

SJÚKRAÞJÁLFARANUM ehf., Strandgötu 75 í Hafnarfirði, barst nýlega peningagjöf að upphæð kr. 100.000 frá Alexander Viðari Pálssyni til tækjakaupa fyrir barnaþjálfunina á staðnum. Meira
25. október 2003 | Árborgarsvæðið | 121 orð | 1 mynd

Grunnskólinn fær gjafir

Þorlákshöfn | Foreldra- og kennarafélag Grunnskólans í Þorlákshöfn færði skólanum sjónvarp, myndbandstæki og geislaspilara að gjöf. Það má segja að það sé árlegur viðburður að félagið færi skólanum einhverja gjöf. Meira
25. október 2003 | Innlendar fréttir | 159 orð

Hagnast á kostnað viðskiptavina

NEYTENDASAMTÖKIN halda því fram að stóran hluta hagnaðar banka og sparisjóða að undanförnu megi rekja til óeðlilega mikils vaxtamunar og sívaxandi tekna af þjónustugjöldum sem viðskiptavinum sé gert að greiða. Meira
25. október 2003 | Akureyri og nágrenni | 39 orð

Halldór efstur | Haustmót Skákfélags Akureyrar...

Halldór efstur | Haustmót Skákfélags Akureyrar stendur nú yfir og hafa verið tefldar 6 umferðir. Halldór Brynjar Halldórsson lagði Skúla Torfason eftir stutta en sviptingasama skák í 6. umferð nú í vikunni og hefur unnið allar 6 skákir... Meira
25. október 2003 | Innlendar fréttir | 107 orð

Handverksmarkaður á Stokkseyri Á morgun, sunnudaginn...

Handverksmarkaður á Stokkseyri Á morgun, sunnudaginn 26. október, verður opinn handverksmarkaður í Hólmarastarhúsinu á Stokkseyri. Markaðurinn verður opinn kl. 14-18. Meira
25. október 2003 | Innlendar fréttir | 632 orð | 1 mynd

Hart tekist á um lög Skáksambands Íslands

FIMM erlendir skákmenn tefldu fyrir átta manna A-sveit Hróksins á fyrri hluta Íslandsmóts skákfélaga, sem hófst í Menntaskólanum við Hamrahlíð í gærkvöldi, en það er einum fleiri en reglur segja til um að megi. "Í hverri viðureign skal a.m.k. Meira
25. október 2003 | Innlendar fréttir | 132 orð

HÁTÍÐARPÝRAMÍDI Þetta kallast "Pièce montée" eða...

HÁTÍÐARPÝRAMÍDI Þetta kallast "Pièce montée" eða "croquembouche" í Frakklandi þar sem hefðin fyrir þessum kökum á sér rætur allt aftur á miðaldir. Meira
25. október 2003 | Akureyri og nágrenni | 145 orð

Hvar er stöðumælirinn?

Hvar er stöðumælirinn? |Tilkynnt var til lögreglu á Akureyri nú í vikunni um þjófnað á stöðumæli, en hann hafði staðið í göngugötunni til móts við Hafnarstræti 104. Þeir sem kunna að vita um afdrif stöðumælisins eru beðnir að láta lögreglu vita. Meira
25. október 2003 | Árborgarsvæðið | 90 orð

Höfundur bókarinnar

Árni Daníel Júlíusson, sagnfræðingur í Reykjavíkurakademíunni, er uppalinn í Svarfaðardal, lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum á Akureyri og MA-prófi í sagnfræði við Háskóla Íslands 1991. Meira
25. október 2003 | Erlendar fréttir | 346 orð | 2 myndir

Ísbráðin ógnar norðurskauti

ÍSHELLAN á norðurheimskauti bráðnar með ógnarhraða vegna hlýnandi veðurfars. Sýna myndir, sem teknar hafa verið frá gervihnöttum NASA, bandarísku geimvísindastofnunarinnar, að síðasta aldarfjórðung hefur hún minnkað um 10% á áratug. Meira
25. október 2003 | Innlendar fréttir | 188 orð

Kaupir 4,4% í Íslandsbanka

KALDBAKUR hefur keypt 4,4% hlut í Íslandsbanka. Um framvirkan samning er að ræða sem gerður var hinn 14. október sl. en fyrst var tilkynnt um samninginn í Kauphöll Íslands í gær. Framvirki samningurinn er með gjalddaga hinn 28. október nk. Meira
25. október 2003 | Landsbyggðin | 122 orð | 1 mynd

Kórsöngur á Ingjaldshóli

Hellissandi | Kvennakórinn Vox Feminae hélt tónleika í safnaðarheimili Ingjaldshólskirkju í boði sóknarnefndar kirkjunnar fyrir nokkru. Kórinn bauð upp á fjölbreytta söngskrá. Meira
25. október 2003 | Innlendar fréttir | 155 orð

Kraftur í kvennahreyfingu | Mikill kraftur...

Kraftur í kvennahreyfingu | Mikill kraftur hefur einkennt fyrsta starfsár kvennahreyfingar bænda, Lifandi landbúnaði, að því er fram kemur í frétt frá samtökunum. Meira
25. október 2003 | Innlendar fréttir | 134 orð | 2 myndir

Krían missir fjaðrir

Eyrarbakka | Fá kennileiti í Árborg voru nefnd oftar á nýafstöðnum íbúaþingum en listaverkið Krían eftir Sigurjón Ólafsson myndhöggvara, sem stendur í úfnu hrauni skammt frá vegamótum Eyrarbakkavegar og Gaulverjabæjarvegar og sést víða að. Meira
25. október 2003 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Kvenréttindafélagið fær jafnréttisviðurkenningu

KVENRÉTTINDAFÉLAGI Íslands var í gær veitt árleg jafnréttisviðurkenning Jafnréttisráðs. Formaður Kvenréttinafélagsins, Þorbjörg Inga Jónsdóttir, tók við viðurkenningunni úr hendi Árna Magnússonar félagsmálaráðherra við athöfn í Ráðherrabústaðnum. Meira
25. október 2003 | Innlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

Landsbankamenn á virkjunarslóðum

UM 160 manns á vegum Landsbanka Íslands komu með flugvélum á Egilsstaðaflugvöll í gærmorgun og héldu í framhaldinu í kynnisferð að Kárahnjúkavirkjun. Með í för voru bankastjórn Landsbankans, bankaráð, framkvæmdastjórn og viðskiptavinir bankans, m.a. Meira
25. október 2003 | Innlendar fréttir | 359 orð | 1 mynd

Leit að útskýringum hefur gengið of langt

LEIT að útskýringum á kynbundnum launamuni hefur gengið of langt að mati Kristjönu Stellu Blöndal, aðstoðarforstöðumanns félagsvísindastofnunar Háskóla Íslands. Meira
25. október 2003 | Innlendar fréttir | 113 orð

Lögreglurannsókn formlega hafin

EFNAHAGSBROTADEILD ríkislögreglustjóra hefur tekið til opinberrar rannsóknar málefni olíufélaganna þriggja Olíufélagsins, Olís og Skeljungs, þ.e. ætluð brot einstaklinga, stjórnenda og félaganna sjálfra, á samkeppnislögum. Meira
25. október 2003 | Miðopna | 800 orð | 1 mynd

Mapútóbréf

Hún er hæg og notaleg, hafgolan af Indlandshafi sem leikur um íbúa og gesti Mapútóborgar og er tekið fagnandi af flestum, enda brennheita geisla sólarinnar að eiga við alla jafna. Meira
25. október 2003 | Suðurnes | 384 orð | 1 mynd

Málverkin fengu loksins nægilegt rými hér á safninu

Keflavík | Myndlistarmaðurinn Kristinn Pálsson opnar sýningu sína í Listasafni Keflavíkur í dag, og var í óða önn að setja upp sýninguna þegar Morgunblaðið kíkti í heimsókn í gær. Sýningin mun vera opin almenningi til 7. desember. Meira
25. október 2003 | Erlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

Mótmæli á Ítalíu

PÓSTHÚS og skólar voru lokuð, áætlunarflug lagðist niður og almenningssamgöngur einnig þegar milljónir ítalskra launþega fóru í hálfs dags verkfall í gær til að mótmæla áætlunum stjórnvalda um breytingar á lífeyriskerfinu. Meira
25. október 2003 | Árborgarsvæðið | 43 orð | 1 mynd

Myndlist í Rauða húsinu

Eyrarbakka | Nú stendur yfir í Rauða húsinu á Eyrarbakka sýning á vatnslita- og pastelmyndum Þórdísar Þórðardóttur, einnig sýnir Þórdís myndir sem hún málar á tepoka. Alls eru myndirnar 39 sem hún sýnir að þessu sinni og allar til sölu. Meira
25. október 2003 | Innlendar fréttir | 329 orð

Námskeið í Garðyrkjuskólanum Garðyrkjuskólinn stendur fyrir...

Námskeið í Garðyrkjuskólanum Garðyrkjuskólinn stendur fyrir tveimur námskeiðum á næstunni í námskeiðaröðinni, "Lesið í skóginn - tálgað í tré". Fyrra námskeiðið verður haldið í húsakynnum skólans þriðjudaginn 4. nóvember kl. 17-22. Meira
25. október 2003 | Miðopna | 903 orð

Norrænt samstarf í nýrri Evrópu

NÚ þegar Norðurlandaráðsþing hefst í Ósló nk. mánudag er mikilvægt að muna að norrænt samstarf er ekki einangrað frá umheiminum heldur er það hluti af aukinni alþjóðavæðingu. Meira
25. október 2003 | Erlendar fréttir | 132 orð

Nær 75% rússneskra fanga sjúklingar

NÆR þrír af hverjum fjórum föngum í Rússlandi, um það bil 590.000 manns, þjást af geðrænum sjúkdómum eða alvarlegum sjúkdómum eins og alnæmi, berklum og sárasótt, að sögn háttsetts embættismanns í rússneska dómsmálaráðuneytinu. Meira
25. október 2003 | Innlendar fréttir | 411 orð

Og Vodafone spyr hvort Síminn hafi átt "mjög bágt" til þessa

UPPLÝSINGAFULLTRÚI Og Vodafone, Pétur Pétursson, gerir athugasemdir við ummæli Páls Ásgrímssonar, forstöðumanns lögfræðideildar Símans, í Morgunblaðinu sem féllu í kjölfar niðurstöðu úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála um að skilgreina beri Og... Meira
25. október 2003 | Innlendar fréttir | 43 orð | 1 mynd

OR styrkir framhaldsnám í verkfræði við HÍ

FRÁ ársbyrjun 2001 hefur Orkuveita Reykjavíkur veitt styrki til meistaranáms við verkfræðideild Háskóla Íslands. Sigurgeir Björn Geirsson er sjötti nemandinn sem lýkur meistaranámi frá verkfræðideild Háskóla Íslands með styrk frá Orkuveitu Reykjavíkur. Meira
25. október 2003 | Innlendar fréttir | 107 orð | 2 myndir

Óskasteinar barnanna

Hveragerði | Listmunasýning var opnuð í vikunni í anddyri Grunnskólans í Hveragerði. Þetta er sýning á steinum sem nemendur 4.-8. bekkja hafa málað og í sumum tilfellum límt saman nokkra steina, og búið til alls kyns dýr og fígúrur. Meira
25. október 2003 | Innlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Óvæntur gestur

ÞAÐ var óvenjuleg sjón sem blasti við Vigfúsi Páli Auðunssyni, sem rekur flutningafyrirtæki í Vík í Mýrdal. Keldusvín hafði flogið inn í húsið og var þar í sjálfheldu. Meira
25. október 2003 | Erlendar fréttir | 134 orð

"Drekafrúin", ekkja Chiang Kai-sheks, látin

SOONG Mayling, fyrrverandi forsetafrú Kína og Taívans, lést á Long Island í New York í gær, á 106. aldursári. Soong var ekkja Chiang Kai-shek hershöfðingja, forseta Kína 1948-49 og Taívans 1950-75. Meira
25. október 2003 | Erlendar fréttir | 694 orð | 1 mynd

"Mig langar bara heim"

YAJI er mætt í vinnuna klukkan átta hvern einasta dag og næstu tólf tímana puðar hún í erfiðri vegavinnu við nýjan þjóðveg í útjaðri borgarinnar Tsetang í Tíbet. Meira
25. október 2003 | Innlendar fréttir | 71 orð

"Mjallhvít verður að deyja," grenjaði drottningin,...

"Mjallhvít verður að deyja," grenjaði drottningin, "og jafnvel þótt það kosti sjálfa mig lífið." Hún fór nú inn í afvikið herbergi, sem enginn gekk um nema hún sjálf, og útbjó þar baneitrað epli. Meira
25. október 2003 | Innlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd

Ragnar Önundarson formaður svæðisstjórnar MasterCard

RAGNAR Önundarson, framkvæmdastjóri Kreditkorta hf., var nýlega kjörinn formaður svæðisstjórnar MasterCard fyrir Norður-Evrópu og tekur sem slíkur einnig sæti í stjórn MasterCard Europe. Meira
25. október 2003 | Erlendar fréttir | 196 orð | 2 myndir

Reyna einmenningsflug umhverfis jörðina

BANDARÍSKI ævintýramaðurinn Steve Fossett hyggst gera tilraun til að verða fyrstur manna til að fljúga einn síns liðs umhverfis jörðina án þess að lenda eða taka eldsneyti, að því er breski kaupsýslumaðurinn Richard Branson greindi frá í gær. Meira
25. október 2003 | Innlendar fréttir | 143 orð | 1 mynd

Samtök kvenna af erlendum uppruna stofnuð

SAMTÖK kvenna af erlendum uppruna voru stofnuð hér á landi í gær. Alls sóttu um 70 manns stofnfund á Hallveigarstöðum í Reykjavík, húsakynnum Kvenréttindafélags Íslands, og þar af um 40 konur af ýmsum þjóðernum. Meira
25. október 2003 | Suðurnes | 110 orð | 1 mynd

Sigurkjóllinn úr gifsi og gömlu laki

Grindavík | Krakkarnir í félagsmiðstöðinni Þrumunni kepptu í undankeppni fyrir hönnunarkeppni félagsmiðstöðvanna, Stíl, í Grunnskóla Grindavíkur á dögunum. Þemað í keppninni var eldur, og mátti sjá mörg tilbrigði við logana í verkum krakkanna. Meira
25. október 2003 | Innlendar fréttir | 88 orð

Sjálandsskóli

Stefnt er að því að nýr skóli, Sjálandsskóli, taki til starfa í Garðabæ haustið 2005. Við hönnun skólans er einstaklingsmiðað nám og fjölbreytni í kennsluháttum höfð að leiðarljósi. Meira
25. október 2003 | Erlendar fréttir | 377 orð | 1 mynd

Sjö falla í Ísrael

ÞRÍR ísrelskir hermenn og fjórir Palestínumenn féllu í átökum á Gaza-strönd í gær. Tvær konur og einn karl létu lífið er tveir vopnaðir Palestínumenn hófu skothríð í Netzarim, landnemabyggð gyðinga. Meira
25. október 2003 | Árborgarsvæðið | 680 orð | 2 myndir

Skólinn við ströndina

Stofndagur Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri er í dag, laugardaginn 25. október. Í tilefni af 150 ára afmæli skólans á sl. ári var ákveðið að gefa út bók um skólann. Meira
25. október 2003 | Innlendar fréttir | 271 orð

Slapp við fangelsi þar sem ný lög höfðu ekki tekið gildi

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur dæmdi í gær 35 ára mann í 350 þúsund króna sekt fyrir kynferðisbrot með því að hafa haft í vörslu sinni barnaklám á 4 myndbandsspólum, 29.800 ljósmyndum og 175 hreyfimyndaskrám. Meira
25. október 2003 | Erlendar fréttir | 148 orð

Snjórinn snemma á ferð í Evrópu

ALLMIKIÐ snjóaði í Austurríki, Ungverjalandi, Þýskalandi og Belgíu í gær og olli það víða miklu öngþveiti í umferðinni. Er snjórinn óvenju snemma á ferðinni eftir óvanalega hlýtt sumar. Meira
25. október 2003 | Erlendar fréttir | 708 orð | 1 mynd

Stundar blekkingar í lífi og starfi

TENKO Hikita er vinsælasti töframaður Japans. Hún kann að villa um fyrir fólki þegar hún gerir galdra sína. Margir velta því hins vegar líka fyrir sér hvort tilvera hennar í heild sinni byggist á blekkingum. Japanir þekkja hana sem Tenko prinsessu. Meira
25. október 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 560 orð | 2 myndir

Stuttmyndadagar í Háteigsskóla

Háteigsskóla | Mikil stuttmyndaveisla var haldin í Háteigsskóla á dögunum þegar fimmtíu og sjö norskir nemendur komu í heimsókn ásamt kennurum og foreldrum og unnu ásamt íslenskum nemendum að gerð stuttmynda. Meira
25. október 2003 | Innlendar fréttir | 36 orð

Súkkulaðimartini 1 msk.

Súkkulaðimartini 1 msk. sykurlögur (bræðið ½ msk. af sykri í vatni, kælið) Kakóduft 1,5 cl vodka 3,5 cl hvítur kakólíkjör 1 cl hvítur myntulíkjör Dýfið kantinum á glasinu í sykurlög og kakóduft. Meira
25. október 2003 | Innlendar fréttir | 369 orð

* Til eru þrjár gerðir kakóbauna,...

* Til eru þrjár gerðir kakóbauna, griollo, forastero og trinitario. Forastero er grunnbaun kakóframleiðslunnar og er fremur gróf og hrá og er helst ræktuð í Vestur-Afríku og Mið-Ameríku. Meira
25. október 2003 | Árborgarsvæðið | 321 orð | 1 mynd

Tóku upp rófur til að fjármagna Frakklandsferð

Hveragerði | Samskipti milli þjóða hafa aukist undanfarin ár og eru skólarnir farnir að sinna þessum samskiptum í auknum mæli. Meira
25. október 2003 | Innlendar fréttir | 121 orð | 1 mynd

Unglingar huga að framtíðarforvörnum

UNGLINGAR í Félagsmiðstöðinni Hólmaseli í Breiðholti hafa afhent Alnæmissamtökum Íslands styrk, en það hafa þau gert sl. fimm ár. Héldu unglingarnir tónlistarhátíð, þar sem sjö hljómsveitir komu fram. Meira
25. október 2003 | Innlendar fréttir | 146 orð | 1 mynd

Úr bæjarlífinu

Fullgild á vinnumarkaði | Í ágúst sl. hófst á Húsavík einstakt verkefni sem varðar endurmenntun og endurhæfing örorku- og endurhæfingarlífeyrisþega. Meira
25. október 2003 | Innlendar fréttir | 365 orð | 1 mynd

Vaxtabætur hjóna lækka um 17-26 þúsund krónur

ÞEIM sem fá vaxtabætur á næsta ári mun fækka um rúm fjögur þúsund verði tillögur í fjárlagafrumvarpinu um að viðmiðun vaxtagjalda lækki úr 7% í 5,5% af höfuðstóli skulda að lögum eins og stefnt er að. Meira
25. október 2003 | Innlendar fréttir | 127 orð | 1 mynd

Vegalagningu um Kolgrafafjörð flýtt

Grundarfirði | Framkvæmdum við lagningu nýs vegar og smíði brúar yfir Kolgrafafjörð í Eyrarsveit miðar vel. Nýverið var gengið frá samningum við verktaka um flýtingu verksins. Meira
25. október 2003 | Innlendar fréttir | 868 orð | 1 mynd

Verðandi rými eða dautt rými

Geir Svansson fæddist í Reykjavík 6. maí 1957. Að loknu grunnskólanámi í Breiðagerðisskóla og Réttarholtsskóla stundaði hann nám við Menntaskólann við Hamrahlíð. Næst lá leiðin í Háskóla Íslands þaðan sem hann lauk gráðu í ensku og bókmenntum. Meira
25. október 2003 | Innlendar fréttir | 152 orð

Vika í þágu jafnréttis

FEMÍNISTAFÉLAG Íslands stendur fyrir viku í þágu jafnréttis 24. október-1. nóvember. Dagskrá vikunnar einkennist af áherslu á jafnréttismál. Meira
25. október 2003 | Árborgarsvæðið | 194 orð | 1 mynd

VÍS og Gimli í hjarta bæjarins

Hveragerði | Umboðsmaður Vátryggingafélags Íslands og fasteignasölunnar Gimli, Kristinn Kristjánsson hefur flutt skrifstofu sína í hjarta bæjarins. Kristinn festi kaup á nýju húsnæði við Breiðumörkina, aðalgötu bæjarins. Meira
25. október 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 190 orð | 1 mynd

Þemavika og fjölskylduhátíð

Álftanesi | Undanfarna viku hefur staðið yfir þemavika í Álftanesskóla sem ber yfirskriftina "Allir eru einstakir". Meira
25. október 2003 | Erlendar fréttir | 182 orð

Þingið afnemur ferðabann

SAMÞYKKT var í öldungadeild Bandaríkjaþings í fyrradag að upphefja bann við ferðum bandarískra borgara til Kúbu en það hefur nú staðið í fjóra áratugi. Hefur það þá verið samþykkt í báðum deildum með góðum meirihluta þrátt fyrir hótun George W. Meira

Ritstjórnargreinar

25. október 2003 | Leiðarar | 232 orð

Eyðum kynbundnum launamun

Femínistafélag Íslands stendur nú fyrir femínistaviku undir yfirskriftinni "Byggjum brýr", þar sem ætlunin er að vekja athygli á stöðu kvenna og karla í samfélaginu. Meira
25. október 2003 | Staksteinar | 341 orð

- Ótæk vinnubrögð Reykjavíkurlistans

Stefán Pálsson fjallar á Múrnum um afsögn Steinunnar Birnu Ragnarsdóttur úr menningarmálanefnd borgarinnar og borgarstjórnarflokki Reykjavíkurlistans. Meira
25. október 2003 | Leiðarar | 609 orð

Þrælkunarbúðirnar í Norður-Kóreu

Norður-Kórea er eitt helsta harðstjórnarríki heims. Íbúar landsins búa við þröngan kost svo ekki sé meira sagt og stjórnvöld drottna í krafti ógnar og ofsókna á hendur borgurunum. Matur er af skornum skammti og þorri þjóðarinnar þjáist af næringarskorti. Meira

Menning

25. október 2003 | Menningarlíf | 98 orð

Afmælissýning Meistara Jakobs

Í SÝNINGARSAL Norræna hússins verður opnuð í dag samsýning listamannanna sem reka Meistara Jakob gallerí á Skólavörðustíg 5. Sýningin er í tilefni þess að fimm ár eru liðin frá stofnun gallerísins. Meira
25. október 2003 | Menningarlíf | 370 orð | 1 mynd

Akureyringar sækja í hlíðarnar

VORLJÓÐ við Leirur heitir sýning Kristins G. Jóhannssonar, sem opnuð verður í Húsi málaranna á Eiðistorgi í dag. Meira
25. október 2003 | Menningarlíf | 112 orð

Aukasýning á Völuspá

MÖGULEIKHÚSIÐ við Hlemm sýnir Völuspá eftir Þórarin Eldjárn í þetta eina sinn á sunnudag kl. 16. Sýningin hlaut Grímuna - íslensku leiklistarverðlaunin sem barnasýning ársins 2003. Sýningin hefur verið sýnd víða um heim undanfarin misseri, m.a. Meira
25. október 2003 | Fólk í fréttum | 145 orð | 2 myndir

Ágúst tekur við af Óskari

ÁGÚST Guðmundsson mun leikstýra áramótaskaupi Sjónvarpsins þetta árið. Í samtali við Morgunblaðið segir hann mikla pressu vera á sér þar sem hann muni taka við af Óskari Jónassyni. Óskari hafi tekist mjög vel til og þá sérstaklega í fyrra. Meira
25. október 2003 | Fólk í fréttum | 261 orð | 1 mynd

Bítlaball á Nasa

BÍTLAVINAFÉLAGIÐ rís upp við dogg í kvöld og ætlar að leika á Nasa. "Jú, jú, það blundar alltaf í okkur félögunum þessi sameiginlegi áhugi á Bítlunum, einkanlega Lennon," segir Eyjólfur Kristjánsson, söngvari sveitarinnar. Meira
25. október 2003 | Menningarlíf | 1140 orð | 3 myndir

Byrjaði af hugsjón og eldmóði einum saman

Sinfóníuhljómsveit Norðurlands heldur fyrstu tónleika vetrarins á morgun, sunnudaginn 26. október, kl. 16 í Akureyrarkirkju en með þeim heldur hljómsveitin upp á 10 ára afmæli sitt. Margrét Þóra Þórsdóttir spjallaði við Guðmund Óla Gunnarsson hljómsveitarstjóra um tónleikana, söguna og framtíðina. Meira
25. október 2003 | Fólk í fréttum | 454 orð | 1 mynd

Chaplin gerði dansmyndir

BÚIÐ er að velja Zimmer , verk Helenu Jónsdóttur, dansahöfundar og leikstjóra, í úrslit alþjóðlegrar samkeppni í Köln í Þýskalandi, "Video Dance Production Award". Meira
25. október 2003 | Menningarlíf | 56 orð

Hlégarður kl.

Hlégarður kl. 18.30 Hagyrðingamót Karlakórsins Stefnis. Þátttakendur eru, auk Stefnis, hagyrðingar frá Fóstbræðrum, Langholtskórnum, Reykjalundarkórnum og Vox Feminae. Veitingahúsið Þorpið, Patreksfirði kl. Meira
25. október 2003 | Fólk í fréttum | 125 orð | 1 mynd

Hljómar söluhæstir

TÓNLISTINN sem birtist í Morgunblaðinu fimmtudaginn 22. október var rangur. Röð söluhæstu platna var rétt, hvað titla þeirra varðar, en flytjandinn var rangur. Hér birtist réttur listi, þar sem flytjandi og titill fara saman. Meira
25. október 2003 | Menningarlíf | 185 orð

Í minningu Urbancic

TÓNLEIKAR til minningar um dr. Victor Urbancic verða kl. 20 í kvöld í Íslensku óperunni. Á þessu ári eru liðin 100 ár frá fæðingu hans en Urbancic kom mjög við sögu íslenskrar óperu. Meira
25. október 2003 | Fólk í fréttum | 38 orð

KVIKMYNDASALUR MÍR Heimildarmyndirnar Malcolm X og...

KVIKMYNDASALUR MÍR Heimildarmyndirnar Malcolm X og Hidden Wars of Desert Storm . Fjallar sú fyrri um bandaríska blökkumannaleiðtogann Malcolm X og sú seinni um Persaflóastríðið 1991. Malcolm X byrjar klukkan 14 en Hidden Wars of Desert Storm klukkan 15. Meira
25. október 2003 | Fólk í fréttum | 78 orð | 2 myndir

LAUGARDAGSBÍÓ

Jógúrt og félagar/Spaceballs (1986) Meinfyndin grínútgáfa Mels Brooks á Stjörnustríði og öllum hennar systrum. Stöð 2 kl. 20. Innrásin frá Mars/Mars Attack! Snælduvitlaus en á köflum drepfyndin tilraun Tims Burtons til að gera 50 ára gamla geimmynd. Meira
25. október 2003 | Fólk í fréttum | 222 orð | 1 mynd

Leikur Potter í fjórða sinn

LEIKARINN Daniel Radcliffe hefur staðfest að hann muni leika töfradrenginn Harry Potter í fjórðu myndinni sem gerð verður eftir sögunni Eldbikarinn eða Goblet of Fire eins og hún heitir á frummálinu. Meira
25. október 2003 | Menningarlíf | 401 orð | 1 mynd

Mynda einn helgidóm

KVENFÉLAG Langholtssafnaðar ætlar í tilefni af 50 ára afmæli sínu að gefa söfnuðinum smíðina á steindum glerjum í hliðarglugga Langholtskirkju eftir Sigríði Ásgeirsdóttur myndlistarkonu en ísetningu þeirra lauk um seinustu helgi. Meira
25. október 2003 | Menningarlíf | 63 orð | 1 mynd

Nemendatónleikar í Neskirkju

HLJÓMSVEIT Tónlistarskólans í Reykjavík heldur tónleika í Neskirkju kl. 17 í dag. Þar verða flutt Pulcinella - svíta eftir Igor Stravinsky byggð á stefjum eftir Giovanni Battista Pergolesi, Konsert fyrir tvær fiðlur í d-moll eftir J. S. Meira
25. október 2003 | Fólk í fréttum | 551 orð | 1 mynd

"Finnst ég bara vera hávaxinn krakki"

Til að gera gott barnaefni þarf fyrst og fremst að hafa gaman af því sjálfur, segja sprellikarlarnir Gunni og Felix sem sjálfir ólust upp með Skippí, Lassí og Bryndísi Schram. Meira
25. október 2003 | Fólk í fréttum | 718 orð | 2 myndir

Síðasta sanna bíóhetjan?

Fjögurra diska box sem inniheldur þrjár myndir með Indiana Jones; Ránið á týndu örkinni (1981), Indiana Jones og musteri óttans (1984) og Indiana Jones og síðustu krossferðina (1989). Auk þess er í boxinu 184 mínútna diskur fullur af aukaefni þar sem nákvæmlega er farið ofan í saumana á gerð myndanna og umræddrar útgáfu einnig. Meira
25. október 2003 | Tónlist | 291 orð | 1 mynd

Snurðulaus framvinda

Viðfangsefni tónleikanna voru píanókonsert nr. 21, K. 467 eftir Mozart og sinfónía nr. 5 eftir Prokofiev. Stjórnandi og einleikari: Philippe Entremont. Fimmtudagurinn 23. október, 2003. Meira
25. október 2003 | Menningarlíf | 612 orð | 1 mynd

Spennandi afmælisár

ÞRÍTUGASTA starfsár Kammersveitar Reykjavíkur hefst með tónleikum í Listasafni Íslands annað kvöld kl. 20. Á þessum fyrstu tónleikum afmælisársins verða leikin Sextett nr. 1 í B-dúr op. 18 fyrir strengi eftir J. Brahms og Serenaða í d-moll op. Meira
25. október 2003 | Tónlist | 488 orð

Sterkar tilfinningar

Fluttir voru strengjakvartettar eftir Erik Mogensen, Bela Bartók og Ludwig van Beethoven. Flytjendur voru Sigrún Eðvaldsdóttir, Zbigniew Dubik, Helga Þórarinsdóttir og Sigurgeir Agnarsson. Sunnudagurinn 19. október. Meira
25. október 2003 | Fólk í fréttum | 816 orð | 1 mynd

Syngjandi þjónar

Leikstjóri: Ingrid Jónsdóttir. Tónlistarstjórn: Pálmi Sigurhjartarson, Sigurjón Brink og Úlfar Jacobsen. Hljóð: Úlfar Jacobsen. Ljós: Gísli Berg. Hljóðfæraleikari: Pálmi Sigurhjartarson. Flytjendur: Bjarni Baldvinsson, Brynja Valdís Gísladóttir, Hinrik Ólafsson, Sigurjón Brink, Soffía Karlsdóttir og Þórunn Clausen. Laugardagur 11. október. Meira
25. október 2003 | Fólk í fréttum | 189 orð | 1 mynd

Titanic "endar best"

KVIKMYNDIN Titanic , með þeim Leonardo Di Caprio og Kate Winslet í aðalhlutverkum, var á dögunum valin sem sú myne, sem hefur "besta endi" allra mynda. Meira
25. október 2003 | Menningarlíf | 83 orð

Tónleikar til styrktar gluggasjóði

KÓRAR Langholtskirkju og Kvenfélag Langholtskirkju standa fyrir söngskemmtun til styrktar gluggasjóði kl. 16 í dag. Þar munu allir kórar Langholtskirkju syngja en þeir eru: Krúttakórinn, stjórnendur Bryndís Baldvinsdóttir og Harpa Harðardóttir. Meira
25. október 2003 | Menningarlíf | 265 orð

Tvær stórar sinfóníuhljómsveitir

HÁPUNKTUR í starfsemi Sinfóníuhljómsveitar Norðurlands var síðastliðið vor þegar hljómsveitin flutti Sálumessu Verdis í Íþróttahöllinni undir stjórn Guðmundar Óla. Meira
25. október 2003 | Fólk í fréttum | 65 orð | 2 myndir

Vér mótmælum allir!

HEIMILDARMYNDIN Mótmælandi Íslands var frumsýnd í Regnboganum á fimmtudaginn. Myndin segir sögu Helga Hóseassonar, sem hefur allt frá því snemma á sjöunda áratugnum barist með ýmiss konar mótmælaaðgerðum fyrir sannfæringu sinni og réttlætiskennd. Meira

Umræðan

25. október 2003 | Aðsent efni | 813 orð | 1 mynd

Aðeins um aðbúnað fanga og dauðadæmdan fréttaflutning

OFTAR en ekki er hætt við að skrifa, rannsaka og birta fréttir sem tengjast íslenska réttar-, dóms- og fangelsismálakerfinu vegna þess að það er álitið sprengjusvæði, þ.e. erfitt er að fá upplýsingar er tengjast málum þeim er skrifa á um. Meira
25. október 2003 | Aðsent efni | 383 orð | 1 mynd

Á spenanum...!

AÐALFUNDUR Leikfélags Akureyrar var haldinn mánudagskvöldið 20. október síðastliðinn. Það var óvenju mannmargt á fundinum og ánægjulegt að sjá hve margir sáu sért fært að mæta. Meira
25. október 2003 | Aðsent efni | 518 orð | 1 mynd

Bráðabirgðalögin

ÞAÐ er að bera í bakkafullan lækinn að bæta við þann orðaflaum sem komið hefur frá forsprökkum stangveiðimanna í kjölfar settra bráðabirgðalaga frá því í sumar. Menn þessir eru í yfirlýstri helför gegn fiskeldisgreininni og er þar engu til sparað. Meira
25. október 2003 | Aðsent efni | 2095 orð | 2 myndir

Farið að lögum Heimdallar

FRÁFARANDI stjórn Heimdallar, félags ungra sjálfstæðismanna í Reykjavík, fór í öllu að lögum félagsins þegar stjórnarmenn frestuðu að samþykkja yfir þúsund nýjar inntökubeiðnir daginn fyrir aðalfund félagsins 1. október sl. Meira
25. október 2003 | Aðsent efni | 678 orð | 1 mynd

Góður námsárangur, vönduð vinnubrögð og almenn vellíðan

Um skólastefnu Áslandsskóla Einn mikilvægasti þáttur í skólastarfi er mótun framtíðarsýnar fyrir skóla sem starfsfólk, nemendur og forráðamenn skólasamfélagsins deila í sameiningu. Meira
25. október 2003 | Aðsent efni | 760 orð | 1 mynd

Heilahimnubólga

FÁIR sjúkdómar valda læknum, sjúklingum og aðstandendum þeirra jafnmiklum ótta og heilahimnubólga. Þessi alvarlegi smitsjúkdómur er sem betur fer ekki algengur og tíðni hans fer lækkandi vegna bólusetninga ungbarna. Meira
25. október 2003 | Aðsent efni | 292 orð | 1 mynd

Hrókurinn og skákvakningin

SÍÐUSTU misserin hafa verið ævintýri líkust í íslensku skáklífi. Mikil skákvakning hefur átt sér stað og hver stórviðburðurinn rekið annan. Alþjóðlegt skáklíf blómstrar svo að athygli vekur víða um lönd. Meira
25. október 2003 | Aðsent efni | 511 orð | 1 mynd

Kópavogsbúar vilja vanda skipulag Lundar

Í LANDI Lundar, vestast í Fossvogsdal í Kópavogi eru uppi áform um að byggja átta háhýsi sem munu tróna allt að 50 metra í loft upp og gnæfa hátt yfir nærliggjandi byggð, sem öll er fremur lágreist. Meira
25. október 2003 | Aðsent efni | 524 orð | 1 mynd

Nú reynir á þingmenn

ÞAÐ liggja bráðabirgðalög fyrir alþingi til staðfestingar. Þar er kveðið á um það að taka í lög tilskipun Evrópusambandsins 91/67 EEC um frelsi til að flytja lifandi eldisdýr, þ.m.t. laxfiska, milli landa á EES-svæðinu. Meira
25. október 2003 | Aðsent efni | 675 orð | 1 mynd

Nýsköpun - þingheimur

NÚ ER þingheimur kominn saman á nýjan leik, ferskur eftir fríið og uppfullur af hungruðum þingmönnum sem vilja láta til sín taka. Flokkarnir eru byrjaðir að takast á um hin ýmsu málefni og mikið er rætt yfir tebollum og súkkulaðisnúðum. Meira
25. október 2003 | Aðsent efni | 384 orð | 1 mynd

Ríki og kirkja og hinir

ÞAU merku tíðindi gerðust í dag, 19. október 2003, að lútherski biskupinn á Íslandi hr. Karl Sigurbjörnsson bauð samkynhneigðum bæði kjól og kall í viðtali sem birt var við hann í Fréttablaðinu. Þetta var mér og ýmsum öðrum undrunarefni. Meira
25. október 2003 | Aðsent efni | 715 orð | 1 mynd

Sannleikur Hannesar

ÍMYNDUM okkur mann sem kemur fram í sjónvarpi og heldur á blaði sem er hvítt og autt og hann segir við fólkið sem horfir á í beinni útsendingu: "Þetta blað er svart." Líklega myndum við telja þennan mann galinn. Meira
25. október 2003 | Bréf til blaðsins | 785 orð

Svar við bréfi Margrétar Jónsdóttur á Akranesi

JÁ, KONAN á mölinni kallar bændur ölmusufólk og það ekki í fyrsta sinn. En nú er mér ofboðið eins og sjálfsagt fleirum. Hún skyldi athuga að bændur njóta ekki sömu kjara og réttinda og annað fólk hinna vinnandi stétta. Ekki fá þeir atvinnuleysisbætur... Meira
25. október 2003 | Aðsent efni | 173 orð | 1 mynd

Vindarnir eru að snúast

Á FIMMTUDAG urðu stórpólitísk tíðindi í heiminum. Yfirstjórn bresku járnbrautanna ákvað eftir ítarlega rannsókn að þjóðnýta viðhald og viðgerðir á breska járnbrautarkerfinu. Þetta þýðir að átján þúsund starfsmenn færast frá einkafyrirtækjum til ríkisins. Meira
25. október 2003 | Aðsent efni | 353 orð | 1 mynd

Það er sitthvað, EMU og EU

HEIMSÓKN Lars Wohlins fyrrverandi seðlabankastjóra Svíþjóðar hefur vakið nokkra athygli. Meira
25. október 2003 | Aðsent efni | 586 orð | 1 mynd

Þjónandi þjóðkirkja

ÉG var einhvers staðar í háloftunum milli Ísafjarðar og Reykjavíkur hér um daginn, þegar ég rakst á enn eina greinina í Morgunblaðinu þar sem sótt var harkalega að Þjóðkirkjunni. "Ríkiskirkjunni." "Hugsjónalausu kirkjunni. Meira
25. október 2003 | Bréf til blaðsins | 420 orð | 1 mynd

Þula

ÞEGAR gleymskan fer að hrjá mann þá er gott ráð að leita til Velvakanda því hann vakir yfir öllu og man allt. Fyrir nokkru leitaði ég að ljóði sem faðir minn kunni að hluta og Velvakandi birti fyrir mig. Meira

Minningargreinar

25. október 2003 | Minningargreinar | 802 orð | 1 mynd

AGNES SIGURÐARDÓTTIR

Agnes Sigurðardóttir fæddist í Reykjavík 30. júní 1918. Hún lést á Heilbrigðisstofnuninni á Blönduósi 15. október síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Guðjónína Sæmundsdóttir, f. 19. nóvember 1892, d. 18. Meira  Kaupa minningabók
25. október 2003 | Minningargreinar | 2780 orð | 1 mynd

BJÖRGVIN KRISTINN GUÐJÓNSSON

Björgvin Kristinn Guðjónsson fæddist á Brekkum í Hvolhreppi 26. desember 1910. Hann lést á Elli- og hjúkrunarheimilinu Grund 16. október síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Guðbjörg Guðnadóttir og Guðjón Jóngeirsson. Meira  Kaupa minningabók
25. október 2003 | Minningargreinar | 1729 orð | 1 mynd

FRIÐRIK ÞÓRÐARSON

Friðrik Þórðarson frá Borgarnesi fæddist á Brennistöðum í Borgarhreppi 25. október 1903. Hann var einn þeirra sem tók virkan þátt í að byggja upp öflugt Ísland á tuttugustu öldinni. Meira  Kaupa minningabók
25. október 2003 | Minningargreinar | 1074 orð | 1 mynd

RAGNAR MÁR HANSSON

Ragnar Már Hansson rafvirkjameistari fæddist í Reykjavík 18. júlí 1931. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Siglufjarðar laugardaginn 18. október síðastliðinn. Foreldrar Ragnars voru Hans Ragnar Þórðarson, stórkaupmaður í Reykjavík, f. í Borgarnesi 19.11. Meira  Kaupa minningabók
25. október 2003 | Minningargreinar | 327 orð | 1 mynd

SVANFRÍÐUR SIGRÚN GÍSLADÓTTIR

Svanfríður Sigrún Gísladóttir (Bía Gísla) fæddist á Ísafirði 14. júlí 1917. Hún lést á heimili sínu aðfaranótt þriðjudagsins 14. október síðastliðins og var útför hennar gerð frá Ísafjarðarkirkju 18. október. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

25. október 2003 | Viðskiptafréttir | 458 orð | 1 mynd

Ný bók um hlutabréfaviðskipti og eignastýringu

ÍSLANDSBANKI hefur gefið út bókina Hlutabréf & eignastýring, þar sem fjallað er um leiðir við val á hlutabréfum og eignastýringu. Meira
25. október 2003 | Viðskiptafréttir | 397 orð | 1 mynd

Rætt um aðild Eystrasaltslandanna að NIB

EF allt fer samkvæmt áætlun gæti farið svo að Eystrasaltslöndin Eistland, Lettland og Litháen, gerðust aðilar að Norræna fjárfestingarbankanum, NIB, í ársbyrjun 2005. Meira
25. október 2003 | Viðskiptafréttir | 213 orð

Vandamálin í Svíþjóð leyst

SÆNSKA fjármálaeftirlitið mun stöðva starfsemi verðbréfamiðlunarinnar Spectra vegna bókhaldsóreiðu ef ekki hefur tekist að ráða bót á rekstrinum fyrir 1. desember næstkomandi, að því er greint var frá á vefsetri sænska viðskiptaritsins Affärvärlden í... Meira

Fastir þættir

25. október 2003 | Árnað heilla | 25 orð | 1 mynd

50 ÁRA afmæli .

50 ÁRA afmæli . Í dag, laugardaginn 25. október, verða fimmtug hjónin Þóra Hauksdóttir og Þorsteinn Stígsson, Fjóluhlíð 15, Hafnarfirði. Þau eru stödd erlendis á... Meira
25. október 2003 | Árnað heilla | 50 orð | 1 mynd

80 ÁRA afmæli.

80 ÁRA afmæli. Mánudaginn 27. október verður áttræður Jón Hjörleifur Jónsson, fyrrv. prestur og skólastjóri Hlíðardalsskóla. Ættingjum og vinum er boðið að samfagna með honum og konu hans, Sólveigu Jónsson, sunnudaginn 26. október í Langholtskirkju kl. Meira
25. október 2003 | Dagbók | 48 orð

Á MISJÖFNU ÞRÍFAST BÖRNIN BEZT

Fram ég járnið frosna lem, firrtur stoð og seimi; ekki gengur ætíð sem ætlað var í heimi. Flest er sagt í veröld valt, vont hins góða bíður; hollt er að þola heitt og kalt, hjá meðan æska líður. Meira
25. október 2003 | Fastir þættir | 243 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson

ÍTALARNIR Lauria og Versace fá ekki háa einkunn fyrir frammistöðu sína í sögnum, en hvern varðar um það þótt samningurinn sé slæmur, ef hann bara vinnst. Í brids er spurt að leikslokum. Suður gefur; enginn á hættu. Meira
25. október 2003 | Fastir þættir | 271 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Daníel Már og Sverrir G. unnu Kauphallartvímenning BR Nú er Kauphallartvímenningi BR lokið og öruggir sigurvegarar voru þeir Daníel Már Sigurðsson og Sverrir G. Kristinsson en þeir félagar skoruðu 2.754 stig. Í öðru sæti með 1. Meira
25. október 2003 | Árnað heilla | 28 orð | 1 mynd

BRÚÐKAUP .

BRÚÐKAUP . Gefin voru saman 26. júlí sl. í Hallgrímskirkju þau Brynhildur Ásgeirsdóttir og Gunnar Ólafsson . Heimili þeirra er í Bólstaðarhlíð 27, Reykjavík. Með þeim á myndinni er... Meira
25. október 2003 | Árnað heilla | 29 orð | 1 mynd

BRÚÐKAUP.

BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 30. ágúst sl. í Kópavogskirkju af sr. Árna Bergi Sigurbjörnssyni þau María Þ. Hreiðarsdóttir og Ottó B. Arnar. Heimili þeirra er í Álftamýri 44,... Meira
25. október 2003 | Viðhorf | 824 orð

Er ekkert gott við Impregilo?

Miðað við þá athygli sem þessi frétt um vanskil Impregilo vakti er eðlilegt að spurt sé hvort það sé virkilega svo að ekkert íslenskt fyrirtæki sé með meira en 30 milljónir í gjaldfallnar skuldir. Meira
25. október 2003 | Í dag | 1019 orð

Gídeonfélagið heimsækir Óháða söfnuðinn Fulltrúar frá...

Gídeonfélagið heimsækir Óháða söfnuðinn Fulltrúar frá Gídeonfélaginu munu taka þátt í guðsþjónustu Óháða safnaðarins á morgun, sunnudaginn 26. október, kl. 14. Meira
25. október 2003 | Í dag | 758 orð | 4 myndir

Haust í garði

NÚ er komið fram á haust, fyrstu haustlægðirnar hafa blásið nýju lífi í tilveru okkar, sólin er um það bil að kveðja okkur tímabundið og börnin berjast með níðþungar skólatöskurnar sínar á bakinu á leið í skólann, sumarið hefur kvatt í bili. Meira
25. október 2003 | Fastir þættir | 909 orð

ÍSLENSKT MÁL

Í síðasta þætti var fjallað um notkun forsetninga, m.a. nýstárlega notkun forsetningarinnar í gegnum , t.d. (með lítils háttar breytingum): ?nýjung á sviði saumaskapar berst í gegnum karlmenn og ?komast til valda í gegnum niðjamálastofnunina. Meira
25. október 2003 | Dagbók | 463 orð

(Mark. 7, 29.)

Í dag er laugardagur 25. október, 298. dagur ársins 2003. Orð dagsins: Og hann sagði við hana: Vegna þessara orða skaltu heim snúa, illi andinn er farinn úr dóttur þinni. Meira
25. október 2003 | Í dag | 2087 orð | 1 mynd

(Matt. 9.)

Guðspjall dagsins: Jesús læknar hinn lama. Meira
25. október 2003 | Fastir þættir | 134 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Dxd4 a6 5. Be3 Rf6 6. Rc3 Rc6 7. Dd2 b5 8. Bd3 e6 9. 0-0 Bb7 10. Hae1 Be7 11. Rd4 0-0 12. f4 Rg4 13. Kh1 Rxe3 14. Dxe3 Bh4 15. Rxc6 Bxc6 16. Hd1 De7 17. Dh3 b4 18. Re2 e5 19. f5 Hfc8 20. Rg1 Bf6 21. Dg4 d5 22. Hf3. Meira
25. október 2003 | Fastir þættir | 361 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

STARFS síns vegna situr Víkverji jafnan marga fundi. Víkverja leiðist sjaldan á fundum enda hefur hefð skapast fyrir því hjá samtökum, fyrirtækjum, stofnunum og öðrum sem standa fyrir reglulegum fundum, að reyna að hafa þá stutta og hnitmiðaða. Meira

Íþróttir

25. október 2003 | Íþróttir | 326 orð | 1 mynd

* ANTON Pálsson og Hlynur Leifsson...

* ANTON Pálsson og Hlynur Leifsson dæma leik AaB frá Álaborg og Wacker Thun frá Sviss í EHF bikar karla en leikurinn verður í Danmörku eftir tvær vikur. Meira
25. október 2003 | Íþróttir | 95 orð

Cedric Holmes í stað Massey hjá Blikunum

KYREM Massey, bandaríski körfuknattleiksmaðurinn sem Breiðablik fékk til liðs við sig fyrir skömmu, er hættur hjá félaginu og farinn heim, eftir aðeins tvo deildaleiki. Meira
25. október 2003 | Íþróttir | 212 orð

Góður leikur gegn Tékkum

ÍSLENSKA kvennalandsliðið í handknattleik tapaði í gær fyrir Tékkum, 29:27, í fyrsta leik sínum á alþjóðlegu móti, Silesia Cup, sem nú stendur yfir í Póllandi. Mótið er liður í undirbúningi liðsins fyrir undankeppni EM sem fram fer í næsta mánuði. Meira
25. október 2003 | Íþróttir | 559 orð

HANDKNATTLEIKUR Grótta/KR - Víkingur 30:23 Seltjarnarnes,...

HANDKNATTLEIKUR Grótta/KR - Víkingur 30:23 Seltjarnarnes, Íslandsmót karla, RE/MAX-deildin, norðurriðill, föstudagur 24. október 2003. Gangur leiksins: 0:1, 3:1, 3:5, 6:5, 7.6, 7:8, 10:9, 12:10, 13:11, 13:13, 14:13 , 16:13, 16:15, 19:16, 19. Meira
25. október 2003 | Íþróttir | 859 orð | 1 mynd

Heimamenn voru sterkari á endasprettinum

ÞRÁTT fyrir að Víkingum tækist lengi vel að hanga í Gróttu/KR á Seltjarnarnesi, lá í loftinu að heimamenn gætu gert út um leikinn ef þeir bara hífðu upp sokkana. Það var ekki fyrr en um miðjan síðari hálfleik að það gerðist og eftir sjö mörk á móti einu voru úrslit ráðin, 30:23. Með sigri skaust Grótta/KR á topp norður-riðils en Víkingar þurfa að skerpa verulega á baráttuandanum. Meira
25. október 2003 | Íþróttir | 115 orð

Helgi áfram með Njarðvíkinga

HELGI Bogason verður áfram þjálfari 1. deildarliðs Njarðvíkur í knattspyrnu en hann hefur stýrt því með góðum árangri undanfarin tvö ár. Undir hans stjórn vann liðið sig upp í deildina í fyrra og í ár hafnaði það í sjötta sætinu. Meira
25. október 2003 | Íþróttir | 56 orð

Ívar beint í sigurleik

ÍVAR Ingimarsson fagnaði sigri í fyrsta leik sínum með Reading í ensku 1. deildinni í knattspyrnu í gærkvöld, rúmum sólarhring eftir að hann gekk til liðs við félagið. Reading vann þá góðan útisigur á Sheffield United, 2:1, og lyfti sér upp í 8. Meira
25. október 2003 | Íþróttir | 125 orð | 1 mynd

Jóhann Þórhallsson skipti um samherja á Akureyri

JÓHANN Þórhallsson, markakóngur 1. deildar karla í knattspyrnu í sumar með Þór á Akureyri, gekk í gærkvöld til liðs við úrvalsdeildarlið KA og skrifaði undir tveggja ára samning. Jóhann er 23 ára og hefur verið helsti markaskorari Þórsara undanfarin ár. Meira
25. október 2003 | Íþróttir | 148 orð

Kluivert færir sig ekki til Englands

PATRICK Kluivert, framherji spænska knattspyrnuliðsins Barcelona, hefur gert lítið úr vangaveltum um að hann ætli sér að færa sig um set til Arsenal í ensku úrvalsdeildinni. Meira
25. október 2003 | Íþróttir | 124 orð

Kvennaliðið í knattspyrnu í sama sæti á FIFA-listanum

KVENNALANDSLIÐIÐ í knattspyrnu er í sautjánda sæti á styrkleikalista Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, sem var birtur í gær. Þetta í þriðja sinn sem FIFA birtir styrkleikalista fyrir kvennalandslið. Meira
25. október 2003 | Íþróttir | 1783 orð | 2 myndir

Leikur okkar verður að vera í sífelldri þróun

ÍSLENSKA landsliðið í handknattleik kemur saman til æfinga á mánudaginn. Þá verða tekin fyrstu skrefin í undirbúningi þess fyrir Evrópumeistaramótið í Slóveníu sem fram fer í lok janúar. Meira
25. október 2003 | Íþróttir | 185 orð

Lilleström vill fá Hannes Þ. Sigurðsson til sín

ARNE Erlandsen, þjálfari norska knattspyrnufélagsins Lilleström, staðfesti í gær við Stavanger Aftenblad að Hannes Þ. Sigurðsson hjá Viking Stavanger væri einn fjögurra leikmanna sem hann vildi fá til liðs við sig fyrir næsta tímabil. Meira
25. október 2003 | Íþróttir | 895 orð

Njarðvíkingar stöðvuðu nýliðana

NÝLIÐAR Þórs úr Þorlákshöfn biðu í gærkvöld sinn fyrsta ósigur í úrvalsdeildinni í körfuknattleik. Þeir fengu Njarðvíkinga í heimsókn og virtust á tímabili ætla að innbyrða þriðja sigurinn í jafnmörgum leikjum því þeir voru þrettán stigum yfir í hálfleik. En Suðurnesjaliðið sneri leiknum smám saman sér í hag og fór heim á leið með sigurinn í farteskinu eftir sjö stiga sigur, 97:90. Meira
25. október 2003 | Íþróttir | 366 orð | 1 mynd

*RAGNA Ingólfsdóttir og Sara Jónsdóttir, badmintonkonur,...

*RAGNA Ingólfsdóttir og Sara Jónsdóttir, badmintonkonur, fögnuðu sigri í 1. umferð í einliðaleik á alþjóðlegu stigamóti í Flórída. Ragna lagði Valerie St. Meira
25. október 2003 | Íþróttir | 159 orð | 1 mynd

Róbert Gunnarsson er markahæstur í Danmörku

ÞÓTT ekki gangi sem best hjá danska handknattleiksliðinu Århus GF, sem þeir Róbert Gunnarsson og Þorvarður Tjörvi Ólafsson leika með, þá hefur Róbert leikið vel fyrir liðið. Meira
25. október 2003 | Íþróttir | 136 orð

Sigfús fékk högg á auga

SIGFÚS Sigurðsson, línumaður íslenska landsliðsins í handknattleik og þýska liðsins Magdeburgar, meiddist á æfingu liðsins í hádeginu í gær. Hann verður frá í nokkrar vikur. Meira
25. október 2003 | Íþróttir | 237 orð | 1 mynd

* STEVE Coppell, knattspyrnustjóri Reading ,...

* STEVE Coppell, knattspyrnustjóri Reading , var hæstánægður með frammistöðu Ívars Ingimarssonar í fyrsta leik sínum með Reading í gærkvöld en lið hans vann þá Sheffield United, 2:1, eins og fram í fréttinni hér til hliðar. Meira
25. október 2003 | Íþróttir | 73 orð

UM HELGINA

HANDKNATTLEIKUR Laugardagur: Íslandsmót karla, RE/MAX-deildin, norðurriðill: Framhús: Fram - KA 16.30 Akureyri: Þór - Afturelding 16. Meira

Úr verinu

25. október 2003 | Úr verinu | 262 orð

ALLIR FISKMARKAÐIR Blálanga 54 13 42...

ALLIR FISKMARKAÐIR Blálanga 54 13 42 640 26,679 Gellur 624 598 605 58 35,090 Gullkarfi 65 32 47 11,391 538,384 Hlýri 120 71 98 867 84,700 Keila 57 5 49 16,378 798,861 Langa 72 5 58 11,596 676,418 Langlúra 100 60 76 119 9,040 Lifur 50 25 29 342 9,975 Lúða... Meira
25. október 2003 | Úr verinu | 148 orð

Gjögur kaupir í Síldarvinnslunni

ÚTGERÐARFÉLAGIÐ Gjögur ehf. hefur keypt 9,3% hlut í Síldarvinnslunni hf. í Neskaupstað, á genginu 4,25. Hlutur Gjögurs í Síldarvinnslunni er því kominn í 9,64%. Seljandi bréfanna er Íslandsbanki hf. sem á eftir viðskiptin 0,6% í Síldarvinnslunni. Meira
25. október 2003 | Úr verinu | 311 orð

Neikvæð umræða gæti skaðað markaði

UMRÆÐA um bágt ástand þorskstofna í Norðursjó og Írska hafinu gæti skaðað markaðssetningu íslensks þorsks á Bretlandsmarkaði, að mati Sturlaugs Haraldssonar, framkvæmdastjóra Boyd Line í Hull, dótturfélags ÚA í Englandi. Meira
25. október 2003 | Úr verinu | 190 orð | 1 mynd

Þokkaleg veiði

RÍFLEGA fjórðungur kolmunnakvótans er nú veiddur, en þokkaleg veiði hefur verið að undanförnu. Síðustu daga lönduðu fimm skip alls tæplega 5.000 tonnum og er heildarafli íslenzku skipanna því orðinn um 392. Meira

Barnablað

25. október 2003 | Barnablað | 268 orð | 1 mynd

Allt er fertugum fært

ÞAÐ er stundum sagt að allt sé fertugum fært og það á svo sannarlega við um Barbie-dúkkuna sem er orðin fjörutíu og fjögurra ára. Dúkkan er eitt frægasta leikfang í heimi enda fæst hún næstum hvar sem er í heiminum. Meira
25. október 2003 | Barnablað | 218 orð | 3 myndir

Brattir brettakrakkar í miðbænum

Það getur verið mjög gaman að fylgjast með hjólabrettakrökkum leika listir sínar. En hvað ætli maður þurfi að æfa lengi áður en maður verður virkilega góður? Meira
25. október 2003 | Barnablað | 366 orð | 2 myndir

Hefurðu spáð í gömul leikföng?

FLESTIR krakkar hafa gaman af því að leika sér að leikföngum en hafið þið velt því fyrir ykkur hvernig foreldrar ykkar, afar og langömmur léku sér og hvernig leikföng þau áttu? Meira
25. október 2003 | Barnablað | 52 orð | 1 mynd

Leynibréf

Það getur verið gaman að senda vinum sínum leynibréf sem enginn annar skilur. Leynifélög þurfa líka að hafa dulmál til að koma leynilegum skilaboðum á milli félaganna og til að tryggja að leyndarmál komist ekki í hendur óvinanna. Meira
25. október 2003 | Barnablað | 7 orð | 1 mynd

Lögguþraut

Getur þú hjálpað löggunni að ná... Meira
25. október 2003 | Barnablað | 10 orð | 1 mynd

Prinsessa

Hún María Ýr Leifsdóttir, fimm ára, teiknaði þessa flottu... Meira
25. október 2003 | Barnablað | 310 orð | 1 mynd

Saga af Bratz-dúkkum

ÞAÐ dreymir örugglega flesta krakka um það að dótið þeirra vakni til lífsins einn góðan veðurdag eins og dót gerir stundum í sögum og bíómyndum. Meira
25. október 2003 | Barnablað | 148 orð | 1 mynd

Skemmtileg og fyndin spennusaga

Ágústa Ýr Sigurðardóttir, sem er tólf ára, las nýlega bókina Biobörn eftir Yrsu Sigurðardóttur, en bókin hlaut Íslensku barnabókaverðlaunin árið 2003. Meira
25. október 2003 | Barnablað | 18 orð | 1 mynd

Skuggamyndir

Það er ekki nema ein af skuggamyndunum alveg eins og fyrirmyndin. Getið þið séð hvaða mynd það... Meira
25. október 2003 | Barnablað | 92 orð | 1 mynd

Spilaleikur

Maður þarf ekki endilega að hafa gaman af því að spila á spil til þess að geta leikið sér að þeim. Það er nefnilega hægt að nota venjuleg spil á óvenjulegan hátt. Meira
25. október 2003 | Barnablað | 30 orð | 1 mynd

Sporðdreki

Bjarni Theodórsson, sem er fimm ára, teiknaði þessa mynd af uppáhaldsdótinu sínu sem hann keypti á flóamarkaði í Danmörku. Hann segir að það geti í þykjustunni skotið eld- og... Meira
25. október 2003 | Barnablað | 42 orð | 1 mynd

Stafaþraut

Karlinn á myndinni er að fara til þekktrar hafnarborgar í Hollandi. Hann virðist þó vera orðinn eitthvað ruglaður í ríminu. Meira
25. október 2003 | Barnablað | 486 orð | 2 myndir

Svalt að vera á hjólabretti

ÞAÐ hafa örugglega flest okkar einhvern tímann stoppað á götuhorni einhvers staðar til að horfa á hjólabrettakrakka leika listir sínar í sumarblíðunni. Meira
25. október 2003 | Barnablað | 7 orð

Svar: Hann er á leið til...

Svar: Hann er á leið til... Meira
25. október 2003 | Barnablað | 105 orð | 1 mynd

Uppáhaldsdótið mitt

Halló! Ég er bangsi og heiti Krulli. Ég á marga góða vini, meðal annars hundinn hann Breka. Einn daginn týndist Breki og allir fóru að leita en ekkert bólaði á honum. Svo kom allt í einu hellidemba og við þurftum að fara heim. Meira
25. október 2003 | Barnablað | 6 orð

Úr hverju er gler búið til?

Úr hverju er gler búið... Meira

Daglegt líf (blaðauki)

25. október 2003 | Daglegt líf (blaðauki) | 1455 orð | 2 myndir

Augun og litir lífsins

Víst eru litir veraldar margs konar en ekki sjá þó allir heiminn í sömu litum. Kristín Heiða Kristinsdóttir spjallaði við Árna B. Stefánsson augnlækni um litblindu og fékk tvo litblinda til að segja frá lífi í öðrum lit. Meira
25. október 2003 | Daglegt líf (blaðauki) | 566 orð | 1 mynd

Baunir í flest mál

BAUNIR eru algengari á diskum Mexíkóa en kartöflur eru á diskum okkar Íslendinga og gildir þá einu um hvort átt er við kvöldverð, hádegis- eða morgunmat. Meira
25. október 2003 | Daglegt líf (blaðauki) | 437 orð | 1 mynd

Bíllinn breytti um lit

ÓLAFUR Þröstur Stefánsson er litblindur og segist vissulega sjá margt í öðru ljósi en hinir sem ekki eru litblindir. "Ég man ekki eftir að ég hafi tekið sérstaklega eftir þessu fyrr en um sautján ára aldurinn, þegar ég fór sjálfur að kaupa föt á... Meira
25. október 2003 | Daglegt líf (blaðauki) | 1698 orð | 6 myndir

Bjartur logi náttúrunnar

Ye Shen var bara unglingur þegar hann kom til Íslands og tók sér nafnið Bjartur Logi, sem er eins konar þýðing á kínverska nafninu. Hann segir Sveini Guðjónssyni frá kynnum sínum af landi og þjóð, kínverskum bakgrunni sínum og hvernig íslensk náttúra birtist honum í björtum loga. Meira
25. október 2003 | Daglegt líf (blaðauki) | 628 orð | 1 mynd

Bósi lifnar við

Í TILEFNI af nýju rislyfi, Levitra, sem kom á markað hér á landi í liðnum mánuði, réðust lyfjafyrirtækin GlaxoSmithKline og Bayer í endurútgáfu á fornaldarsögunni Bósasögu og Herrauðs. Meira
25. október 2003 | Daglegt líf (blaðauki) | 196 orð | 3 myndir

Eyja hinna litblindu

SAGAN segir að árið 1775 hafi fárviðri gengið yfir Kyrrahafseyjuna Pingelap og veðurhamurinn verið slíkur að 90% eyjaskeggja létu lífið af þeim sökum. Meira
25. október 2003 | Daglegt líf (blaðauki) | 332 orð | 1 mynd

Græna peysan er brún

VILHELM Anton Jónsson, einn af meðlimum hljómsveitarinnar 200.000 naglbíta og sem margir kannast við sem annan stjórnanda sjónvarpsþáttanna AT, er í hópi þeirra tíu prósenta karlmanna sem eru litblind. Meira
25. október 2003 | Daglegt líf (blaðauki) | 970 orð | 4 myndir

Hátt á sumum risið

Umræðan um risvandamál karla hefur opnast töluvert að undanförnu en oft er unnt að lækna getuleysi með lyfjagjöf. Notendur eru fjölbreyttur hópur karlmanna. Hrönn Marinósdóttir getur sér til um að risið sé orðið hátt á íslenskum körlum sem nota Viagra hvað mest allra Evrópuþjóða. Meira
25. október 2003 | Daglegt líf (blaðauki) | 683 orð | 6 myndir

Hugmyndirnar kvikna rétt fyrir svefninn

Hún lætur ekki mikið yfir sér verslunin Kristý í Borgarnesi. Ásdís Haraldsdóttir vissi þó að innanbúðar starfar bæði hugmyndaríkt og framkvæmdaglatt fólk. Meira
25. október 2003 | Daglegt líf (blaðauki) | 969 orð | 4 myndir

Krossfarar krossgátunnar

KROSSGÁTAN í Morgunblaðinu á sunnudögum hefur vakið athygli og hrifningu margra sem fást við þá hugarleikfimi sem ráðning á krossgátu er. Meira
25. október 2003 | Daglegt líf (blaðauki) | 2047 orð | 8 myndir

Matargerð ævafornrar menningar

Matreiðsluhefð Mexíkóbúa er hluti af ævafornri menningu þeirra og hefur líka mótast af þeim tíma er Spánverjar réðu landinu. Þráinn Lárusson upplýsir lesendur um mexíkóska matarmenningu og gefur meðal annars uppskriftir af mexíkóskri kjötsúpu, jólarétti með saltfiski, tortillum og salsa. Meira
25. október 2003 | Daglegt líf (blaðauki) | 794 orð | 2 myndir

Meinilla við sjónvarpsstólinn

HÓPUR göngugarpa er samankominn á laugardagsmorgni í félagsheimilinu Gjábakka í Kópavogi. Byrjað er á því að hita upp með kaffisopa og ræða lífsins gagn og nauðsynjar og þjóðmálin, eða jafnvel heimsmálin, krufin til mergjar. Meira
25. október 2003 | Daglegt líf (blaðauki) | 300 orð | 14 myndir

Ull, bast og plast

TÖSKUR af öllum stærðum og gerðum streymdu inn í samkeppni á vegum Handverks og hönnunar á dögunum. Dómnefnd valdi úr á þriðja hundrað töskum á sýningu sem verður opnuð í dag í húsakynnum Handverks og hönnunar við Aðalstræti. Meira

Lesbók

25. október 2003 | Menningarblað/Lesbók | 582 orð

AUÐVELDIÐ ÍSLAND!

ÞJÓÐIR og þjóðlönd öðlast orðspor með ýmsum hætti og sumar fá jafnvel lífseig viðurnefni. Það er talað um auðug lönd og fátæk lönd, fiskveiðiþjóðir, lýðræðisríki, menningarþjóðir, þróunarríki, iðnveldi, herveldi o.s.frv. Meira
25. október 2003 | Menningarblað/Lesbók | 982 orð

Á PÁFINN AÐ FÁ FRIÐARVERÐLAUN NÓBELS?

AFHENDING friðarverðlauna Nóbels hefur verið gagnrýnd en verðlaunin hlaut lögfræðingurinn Shirin Ebadi fyrir áratuga baráttu sína fyrir lýðræði og mannréttindum í Íran. Meira
25. október 2003 | Menningarblað/Lesbók | 849 orð | 3 myndir

Borg og náttúra

Opið þriðjudaga til sunnudags frá kl. 13-17 Til 2. nóvember Meira
25. október 2003 | Menningarblað/Lesbók | 525 orð | 4 myndir

EINSTAKAR HEIMILDIR UM LIÐNA TÍÐ

MENNINGARMIÐSTÖÐIN á Hellnum á Snæfellsnesi verður vígð með ljósmyndasýningunni Undir Jökli í dag kl. 14. Á sýningunni eru 57 ljósmyndir þriggja ljósmyndara sem teknar voru á miðri síðustu öld. Meira
25. október 2003 | Menningarblað/Lesbók | 4298 orð | 1 mynd

Ég verð að semja eitthvað sem er satt fyrir mig

Hildigunnur Rúnarsdóttir er fjölmenntuð tónlistarkona; fiðluleikari, söngkona og tónskáld, sem "þorir" að byggja verk sín á laglínum. BERGÞÓRA JÓNSDÓTTIR tók hús á Hildigunni og spjallaði við hana um tónlistina og tónsmíðar hennar, sem hafa vakið verðskuldaða athygli. Meira
25. október 2003 | Menningarblað/Lesbók | 32 orð

HAUSTDAGUR

glitrandi regndropar blaktir lauf á trjám í þráðum sólskins ljós og vatn himinsins fléttast niðri á jörðinni í kenjóttri stemningu dag af degi byrjar hver morgunn að anda tæru og kólnandi lofti haustdagurinn hljóður birtir manni stundina umbreytingar... Meira
25. október 2003 | Menningarblað/Lesbók | 884 orð | 2 myndir

HVAÐ ER NEYSLUSTÝRING?

Hvað er peningaþvætti, af hverju segjum við ‘halló' þegar við svörum í símann, hvað eignast leðurblökur mörg afkvæmi og hvað er átt við með samráði í samkeppnisreglum? Þessum spurningum og fjölmörgum öðrum hefur verið svarað að undanförnu á Vísindavefnum og hægt er að lesa svörin á slóðinni www.visindavefur.hi.is. Meira
25. október 2003 | Menningarblað/Lesbók | 734 orð | 1 mynd

Íslensk leikrit kynnt í París og Brussel

Ragnheiður Ásgeirsdóttir hefur í tvö ár unnið að undirbúningi þriggja landa leiklistarhátíðar þar sem íslensk, frönsk og belgísk samtímaleikrit verða í öndvegi. Meira
25. október 2003 | Menningarblað/Lesbók | 889 orð | 1 mynd

KILL BILL OG DOGVILLE: KULDALEGT OG AFHJÚPANDI VIÐBRAGÐ

Kill Bill eftir Tarantínó er annað og meira en sturtuhaus sprautandi á röngum stað. ÞRÖSTUR HELGASON segir hana viðbragð við vondum heimi eins og Dogville Lars Von Triers. Meira
25. október 2003 | Menningarblað/Lesbók | 82 orð | 1 mynd

Leifur Breiðfjörð í nýju sýningarrými

LEIFUR Breiðfjörð vígði á dögunum nýtt gallerí, Gallerí vegg, í húsnæði Stafrænu prentstofunnar/Leturprent, Síðumúla 22. Meira
25. október 2003 | Menningarblað/Lesbók | 380 orð | 2 myndir

Lifað til að segja frá

FYRSTA bindi ævisögu kólumbíska rithöfundarins Gabriels Garcia Márquez kemur út í enskri þýðingu nú í byrjun nóvembermánaðar. Meira
25. október 2003 | Menningarblað/Lesbók | 816 orð

LÍF Í SKOTGRÖF

ÁRIÐ 2002 urðu enn einu sinni deilur um Halldór Laxness í blöðum. Edda gaf út skáldsögu sem skírskotaði til Halldórs. Meira
25. október 2003 | Menningarblað/Lesbók | 421 orð

MYNDLIST Gallerí Hlemmur: Jon Brunberg.

MYNDLIST Gallerí Hlemmur: Jon Brunberg. Til 26. okt. Gallerí Kling og Bang, Laugavegi 23: Birgir Andrésson, Sigurður Sveinn Halldórsson og Hlynur Sigurbergsson. Til 26. okt. Gallerí Skuggi, Hverfisgötu: Margrét Jónsdóttir. Til 2. nóv. Meira
25. október 2003 | Menningarblað/Lesbók | 505 orð

NEÐANMÁLS -

I Fjölskylda hafði fylgst með vopnaðri lögreglusveit umkringja hús nágrannans en inni var vopnaður maður. Fjölskyldunni var tilkynnt að hún gæti verið í lífshættu og hún ætti því að halda sig til hlés í húsi sínu. Meira
25. október 2003 | Menningarblað/Lesbók | 562 orð | 5 myndir

Næsta vika

Laugardagur Dómkirkjan kl. 17 Setningartónleikar Tónlistardaga Dómkirkjunnar: Marteinn H. Friðriksson frumflytur verk eftir Tryggva M. Baldvinsson, Toccata jubiloso. Dómkórinn syngur Jubilate. Einsögvari er Sigrún Hjálmtýsdóttir. Meira
25. október 2003 | Menningarblað/Lesbók | 4506 orð | 5 myndir

OG HVAÐ Á LÍKIÐ AÐ HEITA?

Nýlega dáinn Nóbelsverðlaunahafi, afar umdeildur í lifanda lífi hjá þjóð sinni, dáður jafnt sem hataður, fjölskylda hins látna í uppnámi, tveir gjörólíkir ævisagnaritarar, annar í heimildaleysi, skjöl lokuð inni á safni og ekki öllum heimil, bein og óbein afskipti stjórnmálaafla af skáldinu gengna, kannast einhver við þetta? Jú, hér er að sjálfsögðu verið að tala um spænska rithöfundinn Camilo José Cela. Meira
25. október 2003 | Menningarblað/Lesbók | 363 orð | 1 mynd

"Ótrúlega frjótt listalíf hér"

ÞÓRDÍS Aðalsteinsdóttir myndlistarkona opnaði fyrstu einkasýningu sína í Stefan Stux galleríinu í Chelsea í New York á dögunum. Meira
25. október 2003 | Menningarblað/Lesbók | 652 orð | 3 myndir

"Svona hljóðfæri ætti að vera til á hverju heimili"

HINIR árvissu Tónlistardagar Dómkirkjunnar hefjast í dag og standa til 16. nóvember. Meira
25. október 2003 | Menningarblað/Lesbók | 817 orð | 1 mynd

RÉTTU MÉR NORÐURLJÓSIN I

Hér segir af tímum tvennum, tilurð eins ljóðs og komu Jesú Krists til Færeyja. Meira
25. október 2003 | Menningarblað/Lesbók | 355 orð | 2 myndir

Samtímalist efld í Japan

MORI-safnið, nýtt samtímalistasafn sem ætlað er að auka áhuga japansks almennings á japanskri samtímalist, var opnað í Tókýo í vikunni. Meira
25. október 2003 | Menningarblað/Lesbók | 2660 orð | 1 mynd

SÁ SEM BÝR Í HELVÍTI MIÐJU ER TIL ALLS VÍS

Hvernig fara ráðningamenn dauðans að? Hvaða töfraaðferðum beita þeir til að fá unglinga til að fremja sjálfsmorð og drepa saklaust fólk? Í þessari grein er reynt að svara þessum spurningum og ýmsum öðrum um sjálfsmorðssprengingar. Höfundur telur svörin felast í múslímskri menningu. Meira
25. október 2003 | Menningarblað/Lesbók | 634 orð | 1 mynd

Söngur lyftunnar

Tilraunaeldhúsið hefur undanfarin ár verið athvarf fyrir íslenska tónlistarsköpun á jaðri tónmálsins. Nú tekur hópurinn þátt í 15:15-tónleikasyrpunni á Nýja sviði Borgarleikhússins í dag kl. 15.15. Meira
25. október 2003 | Menningarblað/Lesbók | 553 orð | 2 myndir

ÚR

UPPHAFLEGT nafn þessarar rúnar var uruz, en það stóð hvorki fyrir járngjall, skugga né regnskúr, eins og ráða má af gömlum kvæðum, heldur villta uxategund, úruxa, sem fannst víða í Evrópu fram til elleftu aldar. Meira
25. október 2003 | Menningarblað/Lesbók | 299 orð | 1 mynd

VARIST MENNTUNINA

MENNTUN samtímans á ekki bara að gera menn hæfa til að ryðja flestum ásteytingarsteinum úr vegi heldur gera menn ríka, fræga, granna og ánægða. Meira
25. október 2003 | Menningarblað/Lesbók | 54 orð

VIÐ ÍSA BROT

Seiður var efldur. Þú, Arinbjörn, bargst ljóðinu, sast við glugginn og bandaðir svölunni frá. Dró eg eik á flot við ísa brot. Jafnsnemma skal okkur mæta báðum. Alvopnuð sveit þín inni og úti fyrir dyrum. Hamhleypa flogin af húsi. Meira

Ýmis aukablöð

25. október 2003 | m - Tímarit um mat og vín | 872 orð | 26 myndir

á bleikum náttkjólum

Megas var kannski ekki á fóninum en bleikir náttkjólar voru samt í forgrunni í dulitlu boði í Þingholtunum í haustbyrjun. Meira
25. október 2003 | m - Tímarit um mat og vín | 247 orð | 1 mynd

á Rangárbökkum

Þegar veturinn nálgast og myrkrið fer að þéttast á kvöldin vaknar löngunin til að bregða sér eitthvað í burtu og leyfa sér að slaka á og safna kröftum fyrir þessa löngu mánuði sem framundan eru. Meira
25. október 2003 | m - Tímarit um mat og vín | 124 orð | 1 mynd

BARNAGAMAN Á PINNA

8-12 stk konfektepli 500 gr púðursykur 50 gr ósaltað smjör 2 msk edik 1 msk ljóst síróp 1½ dl vatn Setjið eplin í kalt vatn í 10-30 mín. Skolið og þurrkið vel. Setjið púðursykur, smjör, edik, síróp og vatn í skaftpott. Meira
25. október 2003 | m - Tímarit um mat og vín | 664 orð | 3 myndir

búbblur

Kampavín þarf varla að kynna fyrir nokkrum sem kominn er yfir lögaldur. Eins og margir vita má aðeins kalla vín kampavín sem er framleitt eftir afar ákveðinni og strangri hefð í Champagne-héraðinu sem liggur í norð-austurhluta Frakklands. Meira
25. október 2003 | m - Tímarit um mat og vín | 168 orð

calvados

Calvados er franskt vín sem fæst með því að eima eplasafa, og er hefðin fyrir framleiðslu þess sérstaklega sterk í Normandí í Frakklandi. Besta Calvados-vínið er framleitt úr síder sem er minnst árs gamall. Meira
25. október 2003 | m - Tímarit um mat og vín | 73 orð | 1 mynd

Créme Brulée á kroppinn

Viltu baða þig í desertum? Á Sólbaðsstofunni Smart, Grensásvegi 7, er hægt að gera ljósatímann að lystaukandi afslöppun og fá meira en bara lit á húðina. Þar er hægt að fá krem sem draga nafn sitt og ilm af ýmsum eftirréttum. Meira
25. október 2003 | m - Tímarit um mat og vín | 577 orð | 11 myndir

dularfulla súkkulaðimálið

Hvaðan komu kílóin þrjú af Valrhona súkkulaðinu? Hvernig stóð á því að Ingibjörg Friðriksdóttir (14) fékk þau í hendur og hvað gerði hún við þau? Og hvaða gestir báru ábyrgð á því að súkkulaðikakan hvarf eins og dögg fyrir sól? Mjólkurskeggið kom upp um þá þegar málið var kannað nánar. Meira
25. október 2003 | m - Tímarit um mat og vín | 361 orð | 4 myndir

eftir matinn

Að velja vín sem hæfir desertum og eftirréttum, sem eru auðvitað missætir og -þungir, getur vafist fyrir fólki. Meira
25. október 2003 | m - Tímarit um mat og vín | 238 orð | 1 mynd

EPLA-CROSTATA F. 8

Crostata merkir yfirleitt baka eða ýmiss konar fyllt deig, t.d. tartalettur eða holt brauð með fyllingu, hér er deigið fyllt með eplum. Meira
25. október 2003 | m - Tímarit um mat og vín | 276 orð | 1 mynd

epli á hvolfi

"Tart tatin" er vinsæl frönsk eplabaka sem er bökuð öfug, þ.e. hún er bökuð með deiginu yfir ávöxtunum en snúið við þegar hún er borin fram. Meira
25. október 2003 | m - Tímarit um mat og vín | 48 orð | 1 mynd

EPLI Í SMJÖRDEIGI

Frosið smjördeig flatt út og skorið í 10x10 cm ferninga. Kanturinn brotinn yfir. Hálft afhýtt epli skorið í þunnar sneiðar og lagt á deigið. 1 msk smjör 1 msk sykur 1 tsk birki Brætt saman og sett ofan á eplið. Bakað við 200° C í u.þ.b. 15... Meira
25. október 2003 | m - Tímarit um mat og vín | 416 orð | 1 mynd

ferskleiki Miðjarðarhafsins

Matargerð Sikileyjar er Miðjarðarhafið í hnotskurn. Hún kann í fyrstu að virðast fábrotin en rétt eins og oft er raunin á Ítalíu liggur galdurinn í hráefnunum en ekki aðferðunum. Meira
25. október 2003 | m - Tímarit um mat og vín | 400 orð | 4 myndir

fíkjutími

Íslendingar eru ekki vanir að borða fíkjur og þekkja þær helst þurrkaðar. Uppskerutími fíkna er síðsumars og fram á haustið og nú er besti möguleikinn á að finna þær ferskar hér í búðum. Meira
25. október 2003 | m - Tímarit um mat og vín | 37 orð | 1 mynd

hjartanlega velkomin

HJARTAKÖKUR 250 gr hveiti 185 gr smjörlíki 125 gr sykur ½ egg Vanillusykur ef vill Öllu hnoðað saman. Deigið flatt út og kökurnar skornar út með hjartaformum. Bakað í 8-10 mín við 200°C. Skreytt að vild, t.d. með sykurhúð í fallegum... Meira
25. október 2003 | m - Tímarit um mat og vín | 188 orð | 3 myndir

kokkabækur í póstinum

Þeir sem vantar spennandi matreiðslubækur í safnið ættu að skoða úrvalið á vef bóksölunnar Jessica's Biscuit á slóðinni www.ecookbooks.com. Bóksalan sérhæfir sig í matreiðslubókum, nýjum jafnt sem gömlum og lagerinn telur um 9.000 titla. Meira
25. október 2003 | m - Tímarit um mat og vín | 150 orð | 1 mynd

krydduð eplasulta

Kristín Sigfríður Garðarsdóttir gaf okkur þessa uppskrift að bragðgóðri eplakryddsultu eða eplachutney sem er sérlega góð með paté, villibráð og öllu mögulegu, og gefur hversdagskjötbollunum hátíðarsvip. Meira
25. október 2003 | m - Tímarit um mat og vín | 94 orð | 1 mynd

léttur rjómalíkjör

Tia Lusso Lengi vel hafa Íslendingar bragðað á Tia Maria líkjör en nú er loksins kominn léttur rjómalíkjör á markaðinn. Hann heitir Tia Lusso. Meira
25. október 2003 | m - Tímarit um mat og vín | 207 orð | 4 myndir

ljúf og löng stund

Fegurð fyrir augað og sætt í munni - þannig ætti eftirrétturinn að vera. m-blaðið kolfellur fyrir freistingunum í þetta sinn og helgar þetta blað því sem allir hlakka til eftir matinn og í kaffiboðinu - sætmeti og desertum. Meira
25. október 2003 | m - Tímarit um mat og vín | 368 orð | 4 myndir

Mjallhvít og eplin 7

Þrætueplið, viskueplið, epli góðs og ills - eplið er ævafornt tákn fyrir vísdóm og þekkingu. Táknmynd vísdómsins felst í kjarna eplisins. Hann er í laginu eins og fimmhyrnd stjarna, en pentagram hefur löngum verið tákn viskunnar eða hins andlega. Meira
25. október 2003 | m - Tímarit um mat og vín | 151 orð | 6 myndir

nokkrar eplategundir

Golden Delicious (Bandaríkin, Ástralía) - Meðalstórt, gult og freknótt, sætt og safaríkt, geymist vel, hentar vel í alla matargerð. Meira
25. október 2003 | m - Tímarit um mat og vín | 141 orð

PAVLOVA 24 stk.

PAVLOVA 24 stk. 4 eggjahvítur 1/8 tsk. salt 2 dl sykur 1 tsk vanillusykur 2 tsk borðedik 1 peli rjómi 1 granatepli til skreytingar (einnig má nota jarðarber, rifsber, bláber, hindber, kirsuber eða brómber, svo eitthvað sé nefnt). Meira
25. október 2003 | m - Tímarit um mat og vín | 858 orð | 14 myndir

"Alæta getur aldrei verið góður sælkeri" as

Texti: Agnes Sigtryggsdóttir, sjálfstætt starfandi blaðamaður, búsett í París. Meira
25. október 2003 | m - Tímarit um mat og vín | 909 orð | 5 myndir

"Hefur þú borðað eitthvað gómsætt nýlega?"

Þegar Frakkar hittast byrja þeir ekki á því að spyrja út í heimsmálin heldur kemur þessi spurning yfirleitt fyrst: "Hefur þú borðað eitthvað gómsætt nýlega?" Meira
25. október 2003 | m - Tímarit um mat og vín | 1415 orð | 3 myndir

Sikiley, Kalifornía Ítalíu?

Ef Sikiley væri sjálfstætt ríki væri það meðal mestu vínframleiðsluríkja veraldar. Heildarframleiðsla eyjunnar handan Messína-sundsins nemur rúmum milljarði lítra árlega. Eina héraðið á Ítalíu sem framleiðir meira af vínum er Veneto á Norður-Ítalíu. Meira
25. október 2003 | m - Tímarit um mat og vín | 171 orð

síder eplavín

Síder er heiti sem yfirleitt er notað um eplasafa sem látinn hefur verið gerjast náttúrlega og verður því áfengur (um 4,5%). Meira
25. október 2003 | m - Tímarit um mat og vín | 97 orð | 1 mynd

SMJÖRDEIGSPAKKI MEÐ EPLUM

50 gr valhnetur 2-3 epli 2-3 msk smjör 2-3 msk púðursykur ¼ tsk kanill 1 tsk vanillusykur ½ dl kókosmjöl e.t.v. ½ dl rúsínur 3 plötur frosið smjördeig egg til að pensla með flórsykur til að sigta yfir Hakkið valhneturnar og skerið eplin í bita. Meira
25. október 2003 | m - Tímarit um mat og vín | 65 orð | 1 mynd

STEIKT EPLI

6 epli ½ bolli vatn 6 msk púðursykur 6 msk smjör ¼ tsk salt kanill Þvoið eplin og takið kjarnann og kjarnhús úr en afhýðið ekki. Setjið í eldfast mót. Stráið svolitlu salti inn í eplin og setjið smjörbita í holuna, svo sykur og síðan smjör aftur. Meira
25. október 2003 | m - Tímarit um mat og vín | 450 orð | 1 mynd

stund til slökunar

Það gerist ekki af sjálfu sér að halda úti vinsælum sjónvarpsþætti og sinna ýmsum verkefnum þess utan og dagurinn líður því hratt hjá Völu Matt., arkitekt og dagskrárgerðarkonu. Meira
25. október 2003 | m - Tímarit um mat og vín | 251 orð | 1 mynd

súkkulaðimolar

Súkkulaði hefur færst æ ofar í virðingarstiga sælkerans á síðustu árum. Valið stendur ekki lengur á milli suðusúkkulaðis og siríuslengju heldur þarf maður nú að velta fyrir sér spurningum um kakóinnihald, tegund bauna og uppruna. Meira
25. október 2003 | m - Tímarit um mat og vín | 446 orð | 2 myndir

Svarti galdurinn

Vanilla er ein algengasta bragðtegundin sem verður á vegi manns í heimi baksturs og ábætisrétta og þykir eiginlega dálítið hversdagsleg. Vanilluís eftir matinn - hljómar það nokkuð framandi? Rósavatns- og chiliís væri nú eitthvað annað. Meira
25. október 2003 | m - Tímarit um mat og vín | 177 orð | 3 myndir

sætar og ætar myndir

MarieBelle konfektmolarnir eru engu öðru líkir. Hver moli er listaverk, myndskreyttur munnbiti af því allra besta súkkulaði sem hægt er að finna. Meira
25. október 2003 | m - Tímarit um mat og vín | 439 orð | 1 mynd

Sætur sigur

Margir ungir og efnilegir matreiðslunemar stunda nám við Hótel- og matvælaskólann í Kópavogi. Einn þeirra er Björgvin Richter sem er nýbakaður gullverðlaunahafi í árlegri Evrópukeppni nemenda í hótel- og ferðagreinum á vegum AEHT-samtakanna. Meira
25. október 2003 | m - Tímarit um mat og vín | 154 orð | 3 myndir

uppskrift að kakókvöldi

Súkkulaði á borðum Það þarf ekki flókna umgjörð, 10 tegundir eða fimmréttaða máltíð til að gera kvöldið einstakt, það þarf bara að leyfa hlutunum að njóta sín. Meira
25. október 2003 | m - Tímarit um mat og vín | 8 orð

Verð í lausasölu 480 kr.

Verð í lausasölu 480 kr. Meira
25. október 2003 | m - Tímarit um mat og vín | 826 orð | 6 myndir

Vængjuð snjóegg

SNJÓEGG F. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.