Greinar fimmtudaginn 30. október 2003

Forsíða

30. október 2003 | Forsíða | 107 orð

Ópíumógn í Afganistan

HÆTTA er á að upplausn og ömurleiki verði aftur ofan á í Afganistan verði ekki komið böndum á ópíumframleiðsluna í landinu. Hún er nú sú mesta í heimi og eiturlyfjahringir og hryðjuverkamenn ráða víða lögum og lofum í landinu. Meira
30. október 2003 | Forsíða | 418 orð | 1 mynd

"Við þurfum leiðtoga sem getur sigrað"

MEIRIHLUTI þingmanna breska Íhaldsflokksins lýsti í gær yfir vantrausti á leiðtoga flokksins, Iain Duncan Smith. Meira
30. október 2003 | Forsíða | 30 orð | 1 mynd

Snjórinn kominn

BÖRNIN á leikskólanum Holtakoti á Akureyri voru hin ánægðustu með að snjórinn væri kominn á ný og voru mætt með snjóþotur á leikskólalóðina og léku þar við hvern sinn... Meira
30. október 2003 | Forsíða | 106 orð | 1 mynd

Um 13.000 Írakar féllu

ÁÆTLAÐ er, að um 13.000 Írakar, þar af um 4.300 óbreyttir borgarar, hafi fallið í innrásinni í Írak í vor. Er mannfallið meðal óbreyttra borgara meira en í Íraksstríðinu 1991 þrátt fyrir enn nákvæmari vopn og sprengjur en þá voru notuð. Meira
30. október 2003 | Forsíða | 351 orð | 1 mynd

Viðsnúningur upp á 6,4 milljarða frá sama tíma í fyrra

AFKOMA deCODE genetics móðurfélags Íslenskrar erfðagreiningar batnaði um 84,1 milljón Bandaríkjadala á þriðja ársfjórðungi miðað við sama tímabil í fyrra. Er þetta viðsnúningur upp á 6,4 milljarða íslenskra króna. Meira

Baksíða

30. október 2003 | Baksíða | 624 orð

BÓNUS Gildir 30.

BÓNUS Gildir 30. okt.-2. nóv. nú kr. áður kr. mælie.verð Paprika, íslensk 299 499 299 kr. kg Gulrætur, sérvaldar, 500 g 199 229 398 kr. kg Grand salat, íslenskt, 200 g 159 199 795 kr. kg Thule léttbjór, 500 ml 49 59 98 kr. Meira
30. október 2003 | Baksíða | 463 orð | 2 myndir

Einfaldir kjötréttir fyrir heimilið

MIKIÐ hefur verið um tilboð á svínakjöti að undanförnu og gefur Sigurður Gíslason, aðstoðaryfirkokkur á veitingastaðnum Vox, Hóteli Nordica, lesendum þrjár einfaldar uppskriftir þar sem svín er í aðalhlutverki. Uppskriftirnar eru miðaðar við sex manns. Meira
30. október 2003 | Baksíða | 105 orð | 1 mynd

Gæsagangur í Grasagarði

Í GRASAGARÐINUM í Laugardal í Reykjavík eru hinar svonefndu tjarnargæsir tíðir gestir og ganga þar í umhverfi sem hefur nú tekið á sig kuldalega vetrarmynd, ekki síst í kvöldhúminu. Meira
30. október 2003 | Baksíða | 266 orð

Horfur á að höruppskera verði 2.000-2.500 tonn

STEFNT er að því að ná upp uppskeru á um 400 hekturum af hör í haust, en vinnu við að ná uppskerunni af ökrunum er að ljúka. Meira
30. október 2003 | Baksíða | 325 orð | 1 mynd

Mataræði skólabarna nokkuð ábótavant

MATARÆÐI skólabarna er að nokkru leyti ábótavant og munur er á mataræði eftir kyni þeirra, aldri, menntun foreldra og búsetu, samkvæmt niðurstöðum í meistaraprófsritgerð Önnu Bjargar Aradóttur hjúkrunarfræðings. Meira
30. október 2003 | Baksíða | 163 orð

Meira út af "flugfiski"

ALLT stefnir í að útflutningur á ferskum fiskflökum með flugi frá Íslandi verði meiri á þessu ári en nokkru sinni fyrr. Útflutningur á ferskum flökum með flugi hefur vaxið jafnt og þétt á undanförnum árum. Meira
30. október 2003 | Baksíða | 282 orð | 1 mynd

Nauðsynlegt að takmarka hættu á innherjasvikum

FORSTJÓRI Fjármálaeftirlitsins, Páll Gunnar Pálsson, segir mikilvægt að Fjármálaeftirlitið beiti sér í því að styrkja umgjörð og aðhald um verðbréfamarkaðinn, meðal annars með fyrirbyggjandi aðgerðum. Meira
30. október 2003 | Baksíða | 213 orð

Nýir reikningsskilastaðlar undirbúnir vegna EES

NÚ eru síðustu forvöð að koma saman efnahagsreikningi 1. janúar 2004 til samræmis við alþjóðlegu reikningsskilastaðlana til þess að fjárhæðir í reikningsskilum 2005 verði samanburðarhæfar við árið 2004. Meira
30. október 2003 | Baksíða | 23 orð

Svínakjöt áfram á afsláttarverði

Svínakjöt er enn með talsverðum afslætti í matvöruverslunum og er meðal annars á tilboðsverði hjá 11-11, Fjarðarkaupum, Hagkaupum, Samkaupum/Úrvali, Spar og Þinni... Meira
30. október 2003 | Baksíða | 83 orð | 1 mynd

Sælkeravörur og folald

Þessa dagana eru ókryddaðir kjúklingar hvergi á tilboðsverði, ef marka má upplýsingar sendar frá verslunum, en öðru máli gildir um svínakjöt. Meira

Fréttir

30. október 2003 | Erlendar fréttir | 172 orð | 1 mynd

11 námamönnum bjargað

ELLEFU rússneskum námamönnum var í gær bjargað eftir að þeir höfðu verið innilokaðir í námugöngum á um 800 metra dýpi síðan síðdegis á fimmtudaginn. Meira
30. október 2003 | Miðopna | 754 orð | 1 mynd

Að rjúfa gat á múrinn

Lífskjör kvenna í Kína er viðfangsefni blaða- og útvarpskonunnar Xinran, sem stödd er á Íslandi til að kynna bók sína, Dætur Kína. Anna Sigríður Einarsdóttir ræddi við hana. Meira
30. október 2003 | Akureyri og nágrenni | 87 orð | 1 mynd

Aflaverðmætið um 52 milljónir | Um...

Aflaverðmætið um 52 milljónir | Um 258 tonnum af frystum afurðum, mest þorski og grálúðu var landað úr Sléttbaki EA. Upp úr sjó er aflinn 376 tonn og aflaverðmæti um 52 milljónir króna. Þá var landað um 90 tonnum úr Árbak. Meira
30. október 2003 | Miðopna | 140 orð

Andleg líðan lakari meðal ungmenna sem ekki eru í námi

VERULEGUR munur er á andlegri líðan ungmenna eftir því hvort þau eru í framhaldsskóla eða ekki að því er fram kemur í niðurstöðum rannsókna meðal 16-19 ára ungmenna á Íslandi. Meira
30. október 2003 | Innlendar fréttir | 765 orð

Athugasemdir vegna ummæla Vigfúsar Jóhannssonar

MORGUNBLAÐINU hafa borist þrjár athugaemdir við ummæli Vigfúsar Jóhannssonar, formanns Landssambands fiskeldisstöðva, sem fram koma í viðtali í Morgunblaðinu síðastliðinn þriðjudag. Meira
30. október 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 96 orð

Betri brettaaðstöðu

Reykjavík | Sjálfstæðismenn í íþrótta- og tómstundaráði Reykjavíkur telja rétt að styrkja Brettafélag Reykjavíkur um 200 þúsund krónur til að bæta öryggismál þar sem félagið hefur aðstöðu. Meira
30. október 2003 | Innlendar fréttir | 127 orð | 1 mynd

Bílastæði í Ingólfsstræti færð

VEGNA framkvæmda við gangstétt og bílastæði hefur Ingólfsstræti í Reykjavík verið lokað milli Bankastrætis og Hverfisgötu, en opnað verður fyrir umferð um leið og hægt verður og áður en framkvæmdum lýkur í lok nóvember. Meira
30. október 2003 | Innlendar fréttir | 834 orð | 1 mynd

Boðið upp á fræðaveislu

Haraldur Bernharðsson er stúdent frá Menntaskólanum á Akureyri 1988, lauk BA-prófi í íslensku frá Háskóla Íslands 1991 og MA-prófi í íslenskri málfræði frá sama skóla 1995. Meira
30. október 2003 | Austurland | 61 orð | 3 myndir

Brottfluttir Eskfirðingar og Reyðfirðingar gera sér glaðan dag

Fjarðabyggð | Eskfirðinga- og Reyðfirðingakaffi var haldið með pomp og prakt í Reykjavík á dögunum. Þá hittust brottfluttir Eskfirðingar og Reyðfirðingar og rifjuðu upp gamla og góða daga eystra. Meira
30. október 2003 | Innlendar fréttir | 476 orð | 1 mynd

Brú milli skóla og heimila

EINELTI meðal barna og unglinga - ráðleggingar til foreldra, er bæklingur sem verið er að dreifa til foreldra barna í 45 grunnskólum landsins um þessar mundir. Meira
30. október 2003 | Innlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

Bubbi heillar börnin

Fyrsta vetrardag hélt Bubbi Morthens tónleika á Hótel Framtíð á Djúpavogi. Um hundrað manns mættu á tónleikana, en það sem vakti athygli var hversu mörg börn mættu til að hlýða á kappann. Meira
30. október 2003 | Erlendar fréttir | 203 orð | 1 mynd

Búist við fleiri sólgosum

VÍSINDAMENN segja að gasský, sem myndaðist við mikið sólgos í gær, hafi borist til jarðar og valdið miklum segulstormi sem síðan hafi dvínað snögglega. Meira
30. október 2003 | Innlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

Bændadagar í Skagfirðingabúð

Sauðárkróki | Fjöldi viðskiptavina Skagfirðingabúðar á Sauðárkróki dokaði við hjá söluborðum bænda sem buðu gestum að smakka lostæti, framleitt úr landbúnaðarafurðum úr firðinum. Meira
30. október 2003 | Innlendar fréttir | 223 orð | 1 mynd

Dagstofa á Kleppsspítala opnuð

DAGSTOFA á göngudeild Kleppsspítala fyrir sjúklinga sem þjást af langvinnum geðsjúkdómum var opnuð í gær. Í það athvarf getur fólk leitað um leið og það sækir þjónustu göngudeildar og fjölbreytta aðstoð starfsfólks. Meira
30. október 2003 | Austurland | 263 orð | 2 myndir

Daman Davíð tekin á löpp á Þórsbanka

Neskaupstað | Skipverjar á Bjarti NK 121 tóku fálka upp á arma sína þar sem þeir voru á veiðum á Þórsbanka fyrr í vikunni. Fálkinn hefur nú verið snyrtur til og gefið að éta á Náttúrufræðistofnun í Reykjavík og er hinn hressasti. Meira
30. október 2003 | Innlendar fréttir | 1126 orð | 1 mynd

Dansað í tónlistarhúsi

Laugardaginn 25. október fór fram Októbermót Dansíþróttasambands Íslands. Meira
30. október 2003 | Innlendar fréttir | 180 orð

Dæmdir í fangelsi fyrir smygl á 9,7 kg af kannabis

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur dæmdi í gær Dana um tvítugt í árs fangelsi fyrir að smygla 9,7 kg af kannabis til landsins í júní sl. Hálfþrítugur íslenskur samverkamaður hans var dæmdur í 8 mánaða fangelsi. Meira
30. október 2003 | Innlendar fréttir | 283 orð

EFTA-ríkin þrjú undirriti öll í einu

UTANRÍKISRÁÐHERRA segir að unnið sé að ákveðinni lausn á deilum Liechtenstein og Tékka og Slóvaka og sú lausn feli í sér að öll EFTA-löndin þrjú muni undirrita samninginn um aðlögun Evrópska efnahagssvæðisins að stækkun Evrópusambandsins. Meira
30. október 2003 | Innlendar fréttir | 130 orð

Eignarréttur á naustid.is varinn með lögbanni

SÝSLUMAÐURINN í Reykjavík hefur að kröfu Kirkjuhvols sf. eiganda veitingastaðarins Naustsins í Vesturgötu, lagt lögbann við því að eignarhaldsfélagið Öðlingur, sem áður leigði veitingareksturinn af Kirkjuhvoli, starfræki lénsheitið naustid.is á Netinu. Meira
30. október 2003 | Innlendar fréttir | 162 orð

Engin þörf fyrir íslenskan her

SAMTÖK herstöðvaandstæðinga áréttuðu kröfu sína á landsráðstefnu, sem haldin var um síðustu helgi, um að hernámi Íslands verði aflétt, herstöðvasamningnum sagt upp og að Bandaríkjaher hverfi tafarlaust úr landi eins og segir í ályktun um hersetuna. Meira
30. október 2003 | Akureyri og nágrenni | 68 orð | 1 mynd

Enn skal hjólað

Alhvít jörð var á Akureyri á fimmta degi vetrar, í gær, og bæjarbúum að verða nokkuð ljóst að vetur er genginn í garð. Mörgum þykir raunar ekki sem verst að fá snjóinn, nú þegar dagarnir styttast og skammdegismyrkrið tekur völdin. Meira
30. október 2003 | Akureyri og nágrenni | 117 orð

Fangelsi vegna þjófnaðar | Rúmlega tvítugur...

Fangelsi vegna þjófnaðar | Rúmlega tvítugur karlmaður hefur verið dæmdur í 6 mánaða fangelsi í Héraðsdómi Norðurlands eystra, en hann var ákærður fyrir þjófnað. Meira
30. október 2003 | Innlendar fréttir | 394 orð | 1 mynd

Fá ekki að sjá kaupsamning

STJÓRNENDUR Landvers ehf. segjast vera að athuga hvort kjúklingabúið Móar hafi forkaupsrétt að húsnæði afurðastöðvar sinnar sem Landver hefur selt Ferskum kjötvörum hf. Meira
30. október 2003 | Akureyri og nágrenni | 243 orð

Flensan fer hægt af stað

INFLÚENSA af A-stofni greindist á Akureyri nokkrum dögum áður en byrjað var að bólusetja og er hún óvenju snemma á ferðinni. Að öllu jöfnu kemur hún ekki til landsins fyrr en í desember. Meira
30. október 2003 | Innlendar fréttir | 111 orð | 1 mynd

Fyrst til að fá Fönix-regluna

FYRSTA eintakið af bókinni um Harry Potter og Fönix-regluna var afhent í Eymundsson síðdegis í gær. Meira
30. október 2003 | Innlendar fréttir | 140 orð

Fær bætur vegna slyss í klifursúlu

TJÓNANEFND vátryggingafélaganna álítur að starfsmaður Nanoq í Kringlunni, sem hælbrotnaði við fall úr í klifursúlunni við verslunina í janúar 2002, eigi að fá helming tjónsins bættan. Meira
30. október 2003 | Innlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Gatnagerð í Selbrekku | Hafin er...

Gatnagerð í Selbrekku | Hafin er vinna við gatnagerð í Selbrekku á Egilsstöðum. Íslenskir aðalverktakar sjá um verkið, en fyrirtækið átti lægsta tilboð í gatnagerð og lagnavinnu í Selbrekkunni. Meira
30. október 2003 | Innlendar fréttir | 373 orð

Góðar atvinnuhorfur

ÁRNI Sigfússon, bæjarstjóri í Reykjanesbæ, segir hópuppsagnir Varnarliðsins vissulega koma sér illa enda sé atvinnuleysi talsvert hátt á Suðurnesjum. Meira
30. október 2003 | Innlendar fréttir | 190 orð

Góð venja að láta kvitta fyrir lykli

SAMKOMULAG er milli seljenda íbúðarhúsnæðis og fasteignasala hvernig sýna á eignir sem fasteignasalar hafa lykla að. Fari seljandi fram á að fasteignasali fari með hugsanlegum kaupendum og sýni þeim fasteignina er því framfylgt. Meira
30. október 2003 | Austurland | 51 orð

Göng | Lokið er við að...

Göng | Lokið er við að sprengja einn fjórða hluta af heildarlengd Fáskrúðsfjarðarganga, eða rúmlega 1.470 metra. Vel hefur gengið að vinna við göngin og náðust til dæmis 159 metrar á sjö daga tímabili, sem er metárangur til þessa. Meira
30. október 2003 | Landsbyggðin | 110 orð

Hafíssafn | Á fundi menningar- og...

Hafíssafn | Á fundi menningar- og safnanefndar Blönduósbæjar hinn 23. október sl. var kynnt hugmynd Þórs Jakobssonar, veðurfræðings, um að setja upp hafíssafn á Blönduósi þar sem hafísinn sé mjög tengdur sögu bæjarins. Meira
30. október 2003 | Austurland | 220 orð

Háskólanámssetur orðið að veruleika

Egilsstöðum | Í dag verður Háskólanámssetur Fræðslunets Austurlands á Egilsstöðum vígt við formlega athöfn. Meira
30. október 2003 | Austurland | 45 orð

Heilbrigðisstofnun | Samkvæmt frumvarpi til fjárlaga...

Heilbrigðisstofnun | Samkvæmt frumvarpi til fjárlaga vantar 90 milljónir króna til að Heilbrigðisstofnun Austurlands geti viðhaldið óbreyttri starfsemi. Mismunurinn samsvarar kostnaði við heilbrigðisþjónustu á Vopnafirði eins og hún leggur sig. Meira
30. október 2003 | Akureyri og nágrenni | 95 orð

Heilbrigð sjálfsmynd | Samtök flogaveikra á...

Heilbrigð sjálfsmynd | Samtök flogaveikra á Akureyri boða til fræðslufundar annað kvöld, fimmtudag, 30. október kl. 20 á Hótel KEA. Fyrirlesari er Valgerður H. Meira
30. október 2003 | Innlendar fréttir | 97 orð

Heimilisfólk bjargaði sér út af sjálfsdáðum

TÖLUVERÐAR skemmdir hlutust af í eldsvoða í íbúðarhúsi við Austurgötu í Hafnarfirði í fyrrinótt. Fjórir voru fluttir á slysadeild með grun um reykeitrun en fólkið hafði bjargað sér út af sjálfsdáðum áður en slökkvilið kom á vettvang. Meira
30. október 2003 | Erlendar fréttir | 193 orð | 1 mynd

Hlaupa sjö maraþon á sjö dögum

TVEIR breskir ævintýramenn luku í gær þriðja áfanga tilraunar til að ljúka fyrstir manna sjö maraþonhlaupum í sjö heimsálfum á sjö dögum. Meira
30. október 2003 | Innlendar fréttir | 117 orð

Hlutfall varaþingmanna 7%

SEX varaþingmenn tóku sæti á Alþingi í upphafi þingfundar sl. þriðjudag. Þar með sitja ellefu varaþingmenn á Alþingi um þessar mundir. Hlutfall varaþingmanna á Alþingi er því tæp 7%. Meira
30. október 2003 | Innlendar fréttir | 427 orð

Húsafriðunarnefnd vill kanna málið nánar

HÚSAFRIÐUNARNEFND hefur samþykkt að kanna hvort efni séu til að leggja til friðun Austurbæjarbíós við menntamálaráðherra. Að mati Magnúsar Skúlasonar, forstöðumanns húsafriðunarnefndar, hefur húsið umtalsvert varðveislugildi. Meira
30. október 2003 | Austurland | 191 orð | 1 mynd

Hver er ég og hvar verð ég árið 2010?

Egilsstöðum | Í dag er haldið í Valaskjálf á Egilsstöðum Haustþing ungs fólks á Héraði. Málefni þingsins beinast fyrst og fremst að aldurshópnum 16-25 ára en snerta einnig nemendur 10. bekkjar. Meira
30. október 2003 | Suðurnes | 82 orð | 1 mynd

Hætt við smíði fjölbýlishúss

Reykjanesbæ | Hætt hefur verið við smíði 2000 fermetra fjölbýlishúss fyrir Varnarliðið, en það var verktakafyrirtækið Eykt ehf. sem bauð lægst í verkið. Þetta kemur fram á fréttavef Víkurfrétta. Meira
30. október 2003 | Innlendar fréttir | 325 orð | 1 mynd

Íbúar í götunni uggandi

ÍBÚAR við Þingholtsstræti eru ósáttir við áform um nýjan skemmtistað við Þingholtsstræti 5 þar sem ætlunin er að hafa opið til sex á morgnana um helgar. Meira
30. október 2003 | Landsbyggðin | 160 orð | 1 mynd

Karlakórinn Hreimur í söngför

Húsavík | Karlakórinn Hreimur úr Þingeyjarsýslu heldur í söngför suður yfir heiðar nú í vikunni. Meira
30. október 2003 | Landsbyggðin | 54 orð | 1 mynd

Komu færandi hendi í skólann

Borgarnesi | Fulltrúar Sparisjóðs Mýrasýslu komu færandi hendi í grunnskólann nýlega. Þær Guðrún Daníelsdóttir og Steinunn Ásta Guðmundsdóttir færðu öllum nemendum skólans sundtöskur og klukkur í stofurnar að auki. Meira
30. október 2003 | Innlendar fréttir | 84 orð

Kynning á Nordklúbbnum.

Kynning á Nordklúbbnum. Í dag, 30. október verður haldin kynning á starfsemi Nordklúbbsins í húsnæði Norræna félagsins á Óðinsgötu 7, kl. 20.30-22. Meira
30. október 2003 | Innlendar fréttir | 199 orð

Kærir kyrrsetningu afurða

STEINGRÍMUR Þormóðsson, lögmaður Ferskra afurða á Hvammstanga, hefur kært kyrrsetningu afurða Ferskra afurða til Héraðsdóms Norðurlands vestra. Meira
30. október 2003 | Innlendar fréttir | 716 orð | 1 mynd

Lakari vernd fyrir íslenska laxinn

Óðinn Sigþórsson segir ekki rétt að afnám banns við innflutningi á lifandi laxi auki ekki hættu á að sjúkdómar berist hingað. Meira
30. október 2003 | Innlendar fréttir | 173 orð

Leyfilegt að sigla á vatninu

BJÖRN Bjarnason, dómsmálaráðherra og formaður Þingvallanefndar, segir ekki rétt að bannað sé að sigla á Þingvallavatni. Hins vegar hafi verið leitast við að sætta þá sem hafi áhuga á að sigla á vatninu og þá sem vilji veiða í því. Meira
30. október 2003 | Akureyri og nágrenni | 71 orð

Létt fyrir norðan | Útvarpsstöðin Létt...

Létt fyrir norðan | Útvarpsstöðin Létt 96,7 hefur stækkað hlustendasvæði sitt og er nú komin í loftið á Akureyri á tíðninni 93,3. Meira
30. október 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 420 orð | 1 mynd

Listahátíð í eina viku

Kjarvalsstöðum | Fjórða sýningin í röð myndlistarsýninga Listar án landamæra, sem haldnar eru í norðursal Kjarvalsstaða, verður opnuð kl. 17 í dag, fimmtudag. Meira
30. október 2003 | Suðurnes | 96 orð

Listasýning | Kristinn Pálmason opnaði á...

Listasýning | Kristinn Pálmason opnaði á dögunum einkasýningu í Listasafni Reykjanesbæjar. Meðal annars má þar finna "Kraftaverkaverkamálverkaseríuna" frá 1998. Meira
30. október 2003 | Landsbyggðin | 71 orð | 1 mynd

Lýsistankar stækkaðir

Þórshöfn | Lýsistankarnir við loðnuverksmiðjuna á Þórshöfn hafa á síðustu dögum hækkað töluvert því flokkur manna vinnur nú við að stækka þá, bæði fastir starfsmenn verksmiðjunnar og aðkomnir. Meira
30. október 2003 | Innlendar fréttir | 51 orð

Lýst eftir vitnum

LÖGREGLAN í Reykjavík lýsir eftir vitnum að slysi á gatnamótum Ármúla og Síðumúla mánudaginn 27. október kl. 14.50 þegar ljósbrúnni Mercedes Benz-bifreið var ekið á stúlku. Meira
30. október 2003 | Erlendar fréttir | 139 orð | 1 mynd

Lögreglan sendi 15.000 SMS-boð

LÖGREGLAN í Ósló sendi smáskilaboð (SMS) í farsíma u.þ.b. fimmtán þúsund ungmenna um helgina í því skyni að ýta úr vör átaki gegn glæpum í höfuðborginni. Skilaboðin voru send fólki á aldrinum 20 til 35 ára sl. Meira
30. október 2003 | Erlendar fréttir | 315 orð | 2 myndir

Mannfall við Bagdad

TVEIR bandarískir hermenn létu lífið í gær þegar sprengja sprakk þar sem menninrir voru í bílalest skammt norðan við Bagdad í Írak. Meira
30. október 2003 | Erlendar fréttir | 319 orð

Máli gegn al-Qaeda-liðum klúðrað?

FJÖLMIÐLAR í Þýskalandi telja að svo geti farið að mál ákæruvaldsins gegn fjórum hryðjuverkamönnum í hópi í Hamborg, sem sagður er hafa tekið þátt í að undirbúa árásirnar á Bandaríkin 11. september 2001, tapist. Meira
30. október 2003 | Innlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

Mótmæla áformum um fjárveitingar

Rekstur verði tryggður | Bæjarráð Akraness fjallaði nýlega um málefni og rekstur Fjölbrautaskóla Vesturlands og var eftirfarandi ályktun samþykkt: "Bæjarráð mótmælir harðlega þeim áformum sem uppi eru varðandi fjárveitingar til Fjölbrautaskóla... Meira
30. október 2003 | Innlendar fréttir | 95 orð

Músagangur

Aðalsteinn L. Valdimarsson virðist hafa fundið fyrir vaxandi músagangi fyrir vestan. Hér er á ferli vandi og vá voðaleg músahjörðin, eignirnar gera þær götin á og grafa sér holur í svörðinn. Meira
30. október 2003 | Innlendar fréttir | 309 orð | 1 mynd

Myndstef úthlutar styrkjum að upphæð 6,5 milljónir

STJÓRN Myndstefs ákvað að verja sömu upphæð til styrkja til myndhöfunda á þessu starfsári og í fyrra eða 6,5 milljónum króna. Um er að ræða verkefna- og ferðastyrki. Meira
30. október 2003 | Innlendar fréttir | 62 orð

Námskeiðið Stuðningur við ISO-staðla við gæðastjórnun...

Námskeiðið Stuðningur við ISO-staðla við gæðastjórnun í hugbúnaðargerð hefst hjá Endurmenntun Háskóla Íslands mánudaginn 3. nóvember. Á námskeiðinu er m.a. fjallað um hugbúnaðargæðalíkön, mælitölur og gæðamat samkvæmt ISO-stöðlunum. Meira
30. október 2003 | Innlendar fréttir | 172 orð

Neyðarlínan braut jafnréttislög

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur dæmdi í gær Neyðarlínuna til að greiða konu sem var vaktstjóri 1,1 milljón króna í skaðabætur og 250 þúsund krónur í miskabætur fyrir brot á jafnréttislögum þegar gengið var framhjá henni í ráðningu í stöðu varðstjóra árið 2000. Meira
30. október 2003 | Innlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd

Norðurljósin allt upp lýsa

ÓVENJUMIKIÐ fjör hefur verið í norðurljósunum undanfarna daga, eða öllu heldur undanfarin kvöld. Stafar ljósagangurinn af útstreymi rafagna frá sólinni ýmist vegna sólblossa eða viðvarandi strauma. Meira
30. október 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 188 orð | 1 mynd

Nýjar íbúðir fyrir eldri borgara

Hafnarfirði | Kynningarfundur á deiliskipulagi fyrir Hleina að Langeyrarmölum var haldinn í síðustu viku. Á fundinum var kynnt tillaga að breytingu á deiliskipulagi svæðisins vegna Eyrartjarnar. Meira
30. október 2003 | Innlendar fréttir | 253 orð | 1 mynd

Nýr bæklingur um HIV og alnæmi

ÚT ER kominn bæklingurinn Staðreyndir um HIV og alnæmi hjá sóttvarnasviði Landlæknisembættisins. Hann leysir af hólmi bækling um sama efni sem út kom árið 1996. Meira
30. október 2003 | Innlendar fréttir | 107 orð

Nýtt skipulag NYSE sagt væntanlegt

JOHN Reed, yfirmaður kauphallarinnar í New York til bráðabirgða, mun í næstu viku setja fram áætlun um að færa yfirráð kauphallarinnar til fólks utan hennar samkvæmt frétt Reuters . Meira
30. október 2003 | Suðurnes | 390 orð | 2 myndir

Prjóna saman upp í kynslóðabilið

Reykjanesbæ | "Mér finnst dásamlegt að vera innan um þetta unga fólk. Meira
30. október 2003 | Miðopna | 1412 orð | 1 mynd

"Okurhúsið Skúrkaskjól"

OFANGREINT nafn er öfugmæli. Gælunafn Orkuhússins við Suðurlandsbraut. Nafnið er myndað úr orðasafni þeirra miðstýringarmanna heilbrigðisþjónustunnar sem elska ofstjórn og skömmtun en amast við og hamast gegn sjálfstæðum rekstri í heilbrigðisþjónustu. Meira
30. október 2003 | Innlendar fréttir | 291 orð | 1 mynd

"Þetta verður mjög spennandi"

"ÞETTA er mjög sterkt mót á alþjóðavísu og verður örugglega mjög spennandi," segir Bent Larsen, stórmeistari í skák og heiðursgestur á Mjólkurskákmótinu 2003, sem hófst á Hótel Selfossi í gær. Meira
30. október 2003 | Innlendar fréttir | 87 orð

Reglur gegn einelti

Í BÆKLINGNUM Einelti meðal barna og unglinga - Ráðleggingar til foreldra, setur Dan Olweus, sem rannsakað hefur einelti í áratugi á Norðurlöndum, fram þrjár skýrar reglur um einelti sem geta reynst foreldrum vel: *Við leggum ekki aðra í einelti. Meira
30. október 2003 | Erlendar fréttir | 641 orð | 1 mynd

Reynt að hjálpa börnum sem börðust í Líberíu

ÞEGAR Moses Watson, fjórtán ára piltur í Líberíu, fær martröð hleypur hann frá fremstu víglínu og fær byssukúlu í magann. "Allar garnirnar fara úr mér," segir Moses lágum rómi og horfir á gólfið. "Ég dó. Ég bið Guð að fyrirgefa mér. Meira
30. október 2003 | Innlendar fréttir | 249 orð | 1 mynd

Samstarf mikilvægara í ljósi stækkunar ESB

HALLDÓR Ásgrímsson utanríkisráðherra sagði í umræðum um utanríksimál á þingi Norðurlandaráðs í gær að í ljósi stækkunar Evrópusambandsins (ESB) væri mikilvægara nú en nokkru sinni fyrr að halda uppi góðum samskiptum milli Íslands, Noregs og hinna... Meira
30. október 2003 | Miðopna | 624 orð | 1 mynd

Skortir frekar tengsl við fjölskyldu og kunningja

HAGIR og líðan ungmenna sem ekki stunda nám við framhaldsskóla eru síðri en jafnaldra þeirra sem eru í framhaldsskóla. Meira
30. október 2003 | Erlendar fréttir | 347 orð | 1 mynd

Skrifstofustjóri Pútíns sagður hafa sagt af sér

FREGNIR hermdu í gær að Alexander Voloshín hefði sagt af sér sem skrifstofustjóri Kremlar til að mótmæla handtöku Míkhaíls Khodorkovskís, auðugasta manns Rússlands og forstjóra Yukos, stærsta olíufyrirtækis landsins. Meira
30. október 2003 | Innlendar fréttir | 136 orð

Slapp ómeiddur þegar "Búkolla" valt

VÖRUBÍLSTJÓRI á þrítugsaldri bjargaðist með undraverðum hætti í gærmorgun þegar 40-50 tonna trukkur hans valt fram af 10 metra háum vegkanti á vegarspottanum frá Kárahnjúkavegi að brúnni yfir Jökulsá á Dal. Meira
30. október 2003 | Innlendar fréttir | 197 orð

Stefnt er að nauðasamningum vegna DV

BÚIÐ er að ganga frá nauðasamningum við flesta lánardrottna DV og stefnt er að því að ná samningum við alla í síðasta lagi á morgun, en þá rennur greiðslustöðvun félagsins út. Meira
30. október 2003 | Innlendar fréttir | 310 orð

Tap Og Vodafone 381 milljón króna

TAP af rekstri Og Vodafone hf. á fyrstu níu mánuðum ársins nam rösklega 381 milljón króna en á sama tímabili í fyrra nam tapið 376 milljónum. Meira
30. október 2003 | Innlendar fréttir | 328 orð

Tilbúinn til að ræða áfram við ASÍ

GEIR H. Haarde fjármálaráðherra segist tilbúinn til að halda áfram viðræðum við forystumenn í verkalýðshreyfingunni um réttindamál félagsmanna ASÍ sem starfa hjá ríkinu. Meira
30. október 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 37 orð

Umferðarljós | Á morgun, föstudag, klukkan...

Umferðarljós | Á morgun, föstudag, klukkan 14.00 verður kveikt á nýjum umferðarljósum á gatnamótum Langholtsvegar og Álfheima. Þangað til verða ljósin látin blikka á gulu ljósi. Ökumenn eru beðnir um að sýna aðgát og tillitssemi á... Meira
30. október 2003 | Innlendar fréttir | 187 orð

Utanríkisráðuneytið tekur undir sjónarmið ASÍ

GUNNAR Snorri Gunnarsson, ráðuneytisstjóri í utanríkisráðuneytinu, telur að Varnarliðið hafi farið heldur geyst í uppsögnum sínum á 90 starfsmönnum og ekki virt þau ákvæði laga um hópuppsagnir að raunverulegar viðræður fari fram við fulltrúa... Meira
30. október 2003 | Innlendar fréttir | 168 orð

Úr takt við yfirlýsingar

"EKKI er um að ræða verkefnastyrki á þessu sviði, hvorki frá ríki né sveitarfélögum, og er það úr takt við hástemmdar menningaryfirlýsingar á tyllidögum," segir í fréttatilkynningu sem Myndstef sendi frá sér í tilefni af styrkveitingunni. Meira
30. október 2003 | Innlendar fréttir | 77 orð

Útibússtjóri

Framkvæmdastjóri Þróunarstofu Austurlands, Elísabet Benediktsdóttir, hefur látið af störfum og tekið við stöðu útibússtjóra í nýstofnuðu útibúi Íslandsbanka á Reyðarfirði. Meira
30. október 2003 | Innlendar fréttir | 124 orð | 1 mynd

Útivist á Akureyri | Starfshópur um...

Útivist á Akureyri | Starfshópur um úti vist hefur verið stofnaður á vegum Akureyrarbæjar og er það í samræmi við framkvæmdaáætlun Staðardagskrár 21. Meira
30. október 2003 | Akureyri og nágrenni | 374 orð

Verður breytt í hlutafélag

STJÓRN Skógræktarfélags Eyfirðinga hefur ákveðið að ráðast í viðamiklar skipulagsbreytingar á félaginu en til stendur að kanna til hlítar kosti þess að stofna hlutafélag um rekstur Gróðrarstöðvarinnar í Kjarna og ef til vill fleiri þátta í starfseminni. Meira
30. október 2003 | Innlendar fréttir | 58 orð

Verslunin Park flytur um set

NÝIR eigendur Park-Iceland ehf. hafa tekið við rekstri ítölsku verslunarinnar Park sem opnar í dag, fimmtudaginn 30. október, í endurbætt húsnæði á þriðju hæð Kringlunnar, rétt við Sambíóin. Áður var búðin á jarðhæð Kringlunnar. Meira
30. október 2003 | Suðurnes | 110 orð

Vilja háskóladeildir á Suðurnesjum

Reykjanesbæ | Brýnt er að menntamálaráðuneytið hugi að framtíðarskipan náms á Suðurnesjum og undirbúi stofnun og starfsemi háskóladeilda á svæðinu. Þetta var meðal þess sem aðalfundur Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum ályktaði um á laugardag. Meira
30. október 2003 | Innlendar fréttir | 176 orð

Vorferð Kínaklúbbs Unnar.

Vorferð Kínaklúbbs Unnar. Unnur Guðjónsdóttir verður með kynningarfund á morgun, 31. október, kl. 18 í húsi Kínaklúbbsins, Njálsgötu 33. Kynnt verður vorferð Kínaklúbbsins, en hún verður farin 21. maí-11. júní á næsta ári. Í ferðinni verður m.a. Meira
30. október 2003 | Innlendar fréttir | 151 orð

Vörður harmar vinnubrögð Heimdallar

VINNUBRÖGÐ fráfarandi stjórnar Heimdallar í aðdraganda síðasta aðalfundar félagsins eru hörmuð í ályktun sem stjórn Varðar, fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík, samþykkti á fundi í fyrrakvöld. Meira
30. október 2003 | Innlendar fréttir | 408 orð | 1 mynd

Ætla að standa sameiginlega að stefnumótun

FÉLÖGIN sem mynda Flóabandalagið og Starfsgreinasambandið ætla að standa sameiginlega að stefnumörkun í komandi kjarasamningum. Þessir tveir aðilar munu hins vegar vera hvor með sína samninganefnd. Meira

Ritstjórnargreinar

30. október 2003 | Leiðarar | 515 orð

Leiðtogaraunir Íhaldsflokksins

Ósigur Iains Duncans Smiths, leiðtoga breska Íhaldsflokksins, í atkvæðagreiðslu meðal þingmanna flokksins var skýr og kom fáum á óvart. Meira
30. október 2003 | Leiðarar | 462 orð

Ný leiðarljós Leikfélags Reykjavíkur

Mikill styr hefur staðið um málefni Leikfélags Reykjavíkur á þessu ári, eins og reyndar hefur gerst áður í sögu þess. Meira
30. október 2003 | Staksteinar | 344 orð

- "Ójafnvægi"?

Vefþjóðviljinn fjallar um þingsályktunartillögu um aðgerðir til að draga úr "fyrirsjáanlegu ójafnvægi í byggðamálum". Meira

Menning

30. október 2003 | Fólk í fréttum | 321 orð | 1 mynd

Algjör þögn er best...

Alan Sparhawk, söngvari og gítarleikari hljómsveitarinnar Low, kom fram einn með gítar. Seinni hluta tónleikanna naut hann aðstoðar Þráins Óskarssonar (orgel) og Kjartans Braga Bjarnasonar (ásláttur). Hudson Wayne hitaði upp. Mánudagurinn 27. október. Meira
30. október 2003 | Fólk í fréttum | 555 orð | 1 mynd

* ARI Í ÖGRI: Óskar Einarsson...

* ARI Í ÖGRI: Óskar Einarsson trúbador föstudag. *ÁRNAGARÐUR: Heimildarmyndahátíð Gagnauga: Fimmtudagur, kl. 19:30 What I've learned about US foreign policy. Sýnd í stofu 301. 200 kr. inn. www.gagnauga.net. Meira
30. október 2003 | Myndlist | 1182 orð | 4 myndir

Áhrif

Sýningunni er lokið Meira
30. október 2003 | Fólk í fréttum | 83 orð | 1 mynd

Drottning heiðrar klæðlausa kokkinn

JAMIE Oliver fær hér koss á kinn frá eiginkonu sinni Jules eftir að hafa veitt viðtöku MBE-orðunni úr hendi Elísabetar Englandsdrottningar í gær. Þessi 28 ára gamli sjónvarpskokkur er hvað kunnastur fyrir þætti sína Kokkur án klæða (Naked Chef). Meira
30. október 2003 | Leiklist | 639 orð | 1 mynd

Einn

Höfundur: Patrick Süskind. Þýðing: Hafliði Arngrímsson og Kjartan Óskarsson. Leikstjóri: Gunnar B. Guðmundsson. Leikmynd og ljós: Gunnar B. Guðmundsson og Hilmar Karl Arnarson. Leikarar: Halldór Magnússon og Depill. Fimmtudagur 23. október. Meira
30. október 2003 | Fólk í fréttum | 85 orð | 1 mynd

Einn á toppnum!

ÞÓTT Álftagerðisbróðirinn Óskar Pétursson segist aldrei vera einn á ferð þá er hann einn á toppi Tónlistans þessa vikuna - einfaldlega vegna þess að enginn seldi jafnmikið af plötum í liðinni viku. Meira
30. október 2003 | Fólk í fréttum | 204 orð | 1 mynd

Hljómsveitin kynnir sig

Jan Mayen, fimm laga skífa samnefndrar sveitar. Hljómsveitina skipa Ágúst Bogason gítarleikari, Sigursteinn Kristjánsson bassaleikari, Valgeir Gestsson gítarleikari og söngvari og Viðar Friðriksson trommuleikari. Mayen Music gefur út. Meira
30. október 2003 | Leiklist | 470 orð | 1 mynd

Hvað viltu fá í afmælisgjöf?

Höfundur: Kristín Ómarsdóttir, leikstjóri: Ingólfur Níels, hljóðvinnsla: Hjörtur Svavarsson, leikendur: Anna Kristín Arngrímsdóttir, Gísli Pétur Hinriksson, Jón Páll Eyjólfsson og Pálmi Gestsson. Frumflutt 23. október, endurtekið 30. október. Meira
30. október 2003 | Fólk í fréttum | 204 orð | 1 mynd

Í fótspor nóbelsskáldsins

HANNES Hólmsteinn Gissurarson vinnur sem kunnugt er að ritun ævisögu Halldórs Laxness og verða bindin alls þrjú þegar yfir lýkur. Við gagnasöfnun ferðaðist Hannes á flestar þær slóðir sem Laxness dvaldi á í lengri eða skemmri tíma og þann 14. Meira
30. október 2003 | Fólk í fréttum | 88 orð | 1 mynd

Krákublús!

EIVØR Pálsdóttir hin færeyska hefur unnið hug og hjörtu íslensku þjóðarinnar með söng sínum og leik en þó ekki síst einlægri framkomu og fasi. Hún hefur dvalist hér við nám og listsköpun í nokkur ár og sett sterkan svip á íslenskt tónlistarlíf. Meira
30. október 2003 | Menningarlíf | 230 orð | 1 mynd

Listasafn Reykjavíkur, Hafnarhúsinu kl.

Listasafn Reykjavíkur, Hafnarhúsinu kl. 12-13 Hádegisrabb Rannsóknastofu í kvenna- og kynjafræðum: Hrafnhildur Schram listfræðingur flytur fyrirlesturinn "... eins og blátt strik ..." Sjálfsmyndir myndlistarkvenna. Meira
30. október 2003 | Fólk í fréttum | 132 orð | 1 mynd

Logandi lurar!

ÞEIR eru logandi heitir New York-drengirnir luralegu í The Strokes. Þótt þeir hafi heillað heimsbyggðina, en þó sér í lagi poppskríbenta, upp úr Puma-skónum með fyrstu plötu sinni Is This It , þá áttu fæstir von á að þeim tækist að fylgja henni eftir. Meira
30. október 2003 | Fólk í fréttum | 98 orð | 1 mynd

Mansöngvar!

ÍSLENSK ástarljóð heitir ný safnplata sem hefur að geyma, eins og titillinn gefur til kynna, íslenska mansöngva, bæði nýja og gamla, við nokkur af eftirlætisástarljóð þjóðarinnar í gegnum tíðina. Meira
30. október 2003 | Menningarlíf | 98 orð | 1 mynd

Námskeið um Don Kíkóta

GUÐBERGUR Bergsson fjallar um Don Kíkóta á samnefndu fjögurra vikna námskeiði sem hefst 3. nóvember í Borgarleikhúsinu. Guðbergur fjallar um gerð skáldsögunnar, stílinn, innihaldið og merkinguna. Meira
30. október 2003 | Fólk í fréttum | 123 orð | 3 myndir

Rósufarið siglir af stað

FÆREYSKA söngkonan Eivör Pálsdóttir hefur dvalið hér á landi undanfarin ár og iðkað sína list með innlendum tónlistarmönnum. Aðra plötu sína, sem nefnist Krákan , vinnur hún með þeim Pétri Grétarssyni, Eðvarði Lárussyni og Birgi Bragasyni. Meira
30. október 2003 | Menningarlíf | 116 orð | 1 mynd

Samúel til Danmerkur og Finnlands

JPV-ÚTGÁFA hefur gengið frá útgáfusamningum við danskan og finnskan útgefanda um bókina Samúel eftir Mikael Torfason. Samúel kom út á síðasta ári og fjallar um auðnulausan öryrkja, Íslending sem býr í Danmörku. Meira
30. október 2003 | Menningarlíf | 84 orð

Sellófon sýnt í 150. sinn

SELLÓFON eftir Björk Jakobsdóttur, uppistandseinleikurinn sem frumsýndur var í Hafnarfirði fyrir tæpum tveimur árum og er nú sýndur í Iðnó við Tjörnina, verður sýndur í 150. sinn í kvöld, fimmtudagskvöld. Meira
30. október 2003 | Fólk í fréttum | 143 orð

Smekkleysa í Nasa

Í KVÖLD á Nasa mun Smekkleysa standa fyrir útgáfutónleikum vegna haustútgáfu sinnar. Fram koma Maus, Dáðadrengir, Dr. Gunni, Kimono og Einar Örn Benediktsson sem ætlar að sýna myndbandsverk. Meira
30. október 2003 | Fólk í fréttum | 371 orð

Spésnilld Tatis

KL. 18.00 í kvöld verður kvikmyndahátíð til heiðurs Jacques Tati opnuð með myndinni Ringulreið eða Playtime frá árinu 1967. Meira
30. október 2003 | Menningarlíf | 260 orð | 1 mynd

Suðrænir ástartöfrar

FLAMENGÓSÖNGKONAN Ginesa Ortega er einsöngvari á tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands kl. 19.30 í kvöld. Hún syngur verk úr ballett Manuel de Falla: El amor brujo (Ástartöfrar). Meira
30. október 2003 | Fólk í fréttum | 342 orð | 3 myndir

SÆNSKA söngkonan Agnetha Fältskog , sem...

SÆNSKA söngkonan Agnetha Fältskog , sem gerði garðinn frægan í hljómsveitinni Abba , ætlar að gefa út nýja plötu í mars, þá fyrstu sem hún hefur sent frá sér í 17 ár. Meira
30. október 2003 | Fólk í fréttum | 18 orð | 1 mynd

Þetta vil ég sjá

Hvað viltu sjá? Hrollvekjur, t.d. Angel. Hvað varstu að sjá? Taggart. Hvað ertu að sjá? Popppunkt, Bráðavaktina og Star... Meira

Umræðan

30. október 2003 | Bréf til blaðsins | 352 orð | 1 mynd

Á að tala íslenskt móðurmál eða sjóða niður sjálfdauðar tungur?

SVO sem kunnugt er hefur Vigdís Finnbogadóttir staðið dyggan vörð um móðurmál og haldið á loft ljóði listaskáldsins góða "orð áttu enn eins og forðum mér yndið að veita". Nú hefir dísum daprast flug. Valkyrjum fallast hendur og hörfa á... Meira
30. október 2003 | Bréf til blaðsins | 210 orð

Eldhætta í þvottavélum

ÁRLEGA er tilkynntur til VÍS fjöldi brunatjóna þar sem eldur hefur kviknað í þvottavélum. Meira
30. október 2003 | Aðsent efni | 580 orð | 1 mynd

Er sonur þinn hommi - er dóttir þín lesbía?

ÞESSI ávarpsorð eru valin til þess að ná til þeirra fjölmörgu sem eiga samkynhneigðan son eða dóttur. Það er alltaf gleðiefni að eiga börn og ekki síður ef viðkomandi reynist vera samkynhneigður. Meira
30. október 2003 | Bréf til blaðsins | 469 orð

Flíspeysa sem er alltaf eins og...

Flíspeysa sem er alltaf eins og ný ÉG er móðir sem á tveggja ára dreng og er eins og flestum foreldrum umhugað um að kaupa á hann föt sem eru þægileg og líta vel út þó ég þvoi fötin oft. Meira
30. október 2003 | Aðsent efni | 454 orð | 1 mynd

Fyrningarleið: Ógnun hagræðingar

HLUTHAFAR í sjávarútvegsfyrirtækjum, eins og undirritaður, vita ósköp vel að arðsemi í greininni hefur síst verið umfram það sem gerist í öðrum atvinnugreinum. Það er því eðlilegt að við óttumst hugsanlegar breytingar sem gætu enn lækkað þá arðsemi. Meira
30. október 2003 | Aðsent efni | 747 orð

Læknar rannsaki ekki meint læknamistök

Í KJÖLFAR undangenginnar umræðu um læknamistök og þrautargöngu þeirra er verða fyrir mistökum heilbrigðisstarfsmanna rita ég þessa grein. Meira
30. október 2003 | Aðsent efni | 851 orð | 1 mynd

Mogginn gengur í björg ráðstjórnarhugarfarsins

Í ÞINGBYRJUN lagði Kolbrún Halldórsdóttir alþm. ásamt 13 öðrum kynsystrum sínum úr öllum flokkum, utan Sjálfstæðisflokks, fram frv. til laga um vændi. Meira
30. október 2003 | Aðsent efni | 493 orð | 1 mynd

Norðurlönd - einn listmarkaður

NORRÆNT menningarsamstarf er öflugt og hefur þróast mjög hratt allt frá síðari heimsstyrjöld og fram á 21. öldina. Menn hafa getað kynnt sér hvernig hin löndin hafa skipulagt listastarfsemi sína og byggt upp listmenntun og listastofnanir. Meira
30. október 2003 | Aðsent efni | 595 orð | 1 mynd

Óboðlegur málflutningur Deiglunnar

SÚ ákvörðun fráfarandi stjórnar Heimdallar, undir forystu Magnúsar Þórs Gylfasonar, að fresta afgreiðslu nýskráninga fyrir aðalfund félagsins, sem haldinn var hinn 1. október síðastliðinn, hefur vakið þónokkra umræðu undanfarið. Meira
30. október 2003 | Aðsent efni | 775 orð | 1 mynd

Óskhygga og veruleiki

MÉR fannst dapurlegt að lesa grein Gísla Jónssonar, dýralæknis fisksjúkdóma, í Morgunblaðinu hinn 25. október. Meira
30. október 2003 | Bréf til blaðsins | 207 orð

Rjúpan

NÚ hefir umhverfisráðherra upplýst, að rjúpnastofninn sé að hruni kominn og ekkert dugi annað en þriggja ára veiðibann. Meira
30. október 2003 | Aðsent efni | 462 orð | 1 mynd

Stjórn Heimdallar tók rétta ákvörðun

AÐEINS tveimur dögum fyrir aðalfund Heimdallar sem haldinn var í byrjun október reyndi Bolla Thoroddsen, annar frambjóðandi til formanns, að skrá fleiri hundruð manns í Sjálfstæðisflokkinn á mjög vafasaman hátt. Meira
30. október 2003 | Bréf til blaðsins | 616 orð

Svar til Guðrúnar, Sólheimum, Dalabyggð

GUÐRÚN Jóhannsdóttir, Sólheimum í Dalabyggð, skrifar mér bréf þann 25.10. sem ég ætla nú að reyna að svara þótt það hafi bæði verið illskiljanlegt, ruglingslegt og samhengislaust. 1. Meira
30. október 2003 | Aðsent efni | 260 orð | 1 mynd

Viðurkenningin sem gleymdist

MORGUNBLAÐIÐ birti hinn 22. okt. sl. grein eftir Braga Ásgeirsson sem hann nefndi "Manngöfgi". Í greininni fjallar Bragi um myndlistarmanninn Guðmundu Andrésdóttur, líf hennar, baráttu, list og styrktarsjóðinn höfðinglega sem ber nafn hennar. Meira
30. október 2003 | Bréf til blaðsins | 55 orð | 1 mynd

Þessar duglegu stúlkur úr Hafnarfirði söfnuðu...

Þessar duglegu stúlkur úr Hafnarfirði söfnuðu 12.321 kr. til styrktar Rauða krossi Íslands. Þær eru, neðri röð frá vinstri: Guðrún Helga Guðbjartsdóttir, Fanney Ósk Sverrisdóttir, Þórdís Gyða Guðbjartsdóttir og Ýr Ingólfsdóttir. Meira
30. október 2003 | Aðsent efni | 754 orð | 2 myndir

Þetta er ekki ég

I. Það var í október 1965 að við hjónin héldum frá Schipholflugvelli við Amsterdam áleiðis til Kastrupflugvallar við Kaupmannahöfn. Meira

Minningargreinar

30. október 2003 | Minningargreinar | 1044 orð | 1 mynd

JÓSEF EINAR MARKÚSSON

Jósef Einar Markússon húsasmíðameistari fæddist á Sæbóli í Aðalvík hinn 12. nóvember 1923. Hann lést á heimili sínu í Kópavogi 21. október síðastliðinn. Foreldrar hans voru Markús Kristján Finnbjörnsson, útgerðarmaður í Aðalvík, f. 3.3. 1885, d. 11. 3. Meira  Kaupa minningabók
30. október 2003 | Minningargreinar | 2521 orð | 1 mynd

SIGRÍÐUR KRISTBJÖRG ÞORBJÖRNSDÓTTIR

Sigríður Kristbjörg Þorbjörnsdóttir fæddist á Lokastíg 28 í Reykjavík 31. júlí 1924. Hún lést á líknardeild Landakots 19. október síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Þorbjörn Pétursson vélstjóri, f. á Grjóta í Garðahreppi 1. september 1892, d. 21. Meira  Kaupa minningabók
30. október 2003 | Minningargreinar | 1020 orð | 1 mynd

SIGURÐUR K. GUÐMUNDSSON

Sigurður Kristinn Guðmundsson fæddist í Reykjavík 22. apríl 1938. Hann lést á líknardeild LSH í Kópavogi 23. október síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Finnborg Finnbogadóttir húsmóðir, ættuð frá Siglufirði, f. 29.4. 1904. d. 28.7. Meira  Kaupa minningabók

Fastir þættir

30. október 2003 | Árnað heilla | 48 orð | 1 mynd

80 ÁRA afmæli .

80 ÁRA afmæli . Í dag, fimmtudaginn 30. október, er áttræð Lilja Þorleifsdóttir, Mýrargötu 18, Neskaupstað. Lilja var gift Ólafi Eiríkssyni vélstjóra sem lést 1974. Meira
30. október 2003 | Í dag | 757 orð

Áskirkja.

Áskirkja. Opið hús kl. 14-17 í neðri safnaðarsal fyrir unga sem aldna. Organisti Áskirkju leiðir söng. Allir velkomnir. Fræðslukvöld kl. 20 í safnaðarheimilinu. Sóknarprestur fjallar um sorg og trú. Bústaðakirkja. Foreldramorgunn kl. 10-12. Meira
30. október 2003 | Viðhorf | 831 orð

Ástand á Austurlandi?

Það gefur auga leið að þegar sex hundruð (senn tólf hundruð) erlendir karlar flytja til svæðis eins og Austurlands [...] má vænta einhverra félagslegra árekstra [...] Meira
30. október 2003 | Fastir þættir | 317 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson

ÞÓTT ekkert sé öruggt í þessum heimi og allt sé efanum markað, þá treysta nú flestir náttúrulögmálunum. Hlutirnir falla til jarðar, en ekki til himins. Skárra væri það nú. Eins er það við spilaborðið. Meira
30. október 2003 | Fastir þættir | 484 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Bridsfélag Suðurnesja Á mánudag var spiluð 3. umf. í sveitarokki. Þessir fengu bronsstig. Jóhannes Sigurðss. - Karl Herm. 63 Sigríður Eyjólfsd. - Birkir Jónss. 61 Kristj. Kristjánss. - Garðar Garðarss. 59 Gísli T. - Arnór R. - Svavar Jens. Meira
30. október 2003 | Dagbók | 486 orð

(Jóh. 6, 47.)

Í dag er fimmtudagur 30. október, 303. dagur ársins 2003. Orð dagsins: Sannlega, sannlega segir ég yður: Sá sem trúir hefur eilíft líf. Meira
30. október 2003 | Í dag | 286 orð | 1 mynd

Námskeið um efri árin í Fella- og Hólakirkju

Í KVÖLD, fimmtudaginn 30. október, kl. 20 hefst fjögurra kvölda námskeið í Fella- og Hólakirkju um efri árin í lífi fólks. Námskeiðið er aðallega ætlað 60 ára og eldri en allir eru að sjálfsögðu velkomnir. Meira
30. október 2003 | Fastir þættir | 175 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. g3 c5 4. d5 exd5 5. cxd5 g6 6. Rc3 Bg7 7. Bg2 0-0 8. Rf3 d6 9. 0-0 He8 10. Rd2 a6 11. a4 Rbd7 12. e4 Dc7 13. He1 Re5 14. Bf1 c4 15. Dc2 Dc5 16. Rd1 Bg4 17. Kg2 Dc8 18. a5 Bh3+ 19. Kh1 Bxf1 20. Hxf1 Dh3 21. Meira
30. október 2003 | Dagbók | 53 orð

STJARNA

Dimmt var orðið hér í heimi, hvergi grillti í neina skímu, allt var tómt og enginn geisli, ekkert birti dauðans grímu. Ástir voru allar gleymdar, allt var bæði dautt og grafið, en í fjarska ómur dimmur út við kletta - það var hafið. Meira
30. október 2003 | Fastir þættir | 376 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

KLUKKAN er rétt gengin í níu og við silumst áfram í bifreið Víkverja í langri bílaröð niður Arnarneshæðina. Meira

Íþróttir

30. október 2003 | Íþróttir | 399 orð | 1 mynd

* ALAN Smith , leikmaður Leeds...

* ALAN Smith , leikmaður Leeds , kastaði flösku í höfuð stuðningsmanns liðsins í leikslok viðureignar Leeds og Manchester United í deildabikarnum í knattspyrnu í fyrrakvöld. Meira
30. október 2003 | Íþróttir | 127 orð

Al-Fayed segir að Fulham sé ekki til sölu

ÞAÐ er ekki laust við að það sé í tísku hjá milljónamæringum víðs vegar um heim að kaupa knattspyrnulið í Englandi. Meira
30. október 2003 | Íþróttir | 368 orð | 1 mynd

Eiður rauf 50 marka múrinn

EIÐUR Smári Guðjohnsen skoraði sitt 50. mark fyrir Chelsea þegar hann skoraði tvö mörk í 4:2 sigri liðsins á 2. deildar liði Notts County í 3. umferð ensku deildabikarkeppninnar í knattspyrnu á Stamford Bridge í gærkvöld. Titilhafarnir í Liverpool unnu góðan sigur Blackburn á útivelli, 4:2, en óvænt úrslit urðu á St. James Park þegar heimamenn í Newcastle biðu lægri hlut fyrir WBA í framlengdum leik, 2:1. Meira
30. október 2003 | Íþróttir | 162 orð

Eyjamenn leita aftur í raðir Crewe

EYJAMENN gera sér góðar vonir um að fá aftur leikmenn frá enska knattspyrnufélaginu Crewe Alexandra fyrir næsta keppnistímabil. Meira
30. október 2003 | Íþróttir | 119 orð

Ferdinand ákærður

RIO Ferdinand varnarmaður Manchester United og enska landsliðsins var í gær ákærður af enska knattspyrnusambandinu fyrir að mæta ekki í lyfjapróf sem hann var boðaður í þann 23. september síðastliðinn. Meira
30. október 2003 | Íþróttir | 99 orð

FIFA mun bíða átekta

FIFA, Alþjóðaknattspyrnusambandið, hefur komist að þeirri niðurstöðu að gömul sýni úr lyfjaprófum leikmanna úr röðum FIFA verði ekki könnuð á ný í kjölfarið á tilkomu hins nýja steralyfs, THG. Meira
30. október 2003 | Íþróttir | 83 orð

Fyrirkomulagið

*Alls taka 54 félög þátt í Evrópubikarkeppninni. *Leikið í fjórum deildum norður, suður, vestur og austur. *Keflavík er í vesturdeild, en alls eru fjórir riðlar í þeirri deild. *Riðlakeppnin er leikin í nóvember og desember. Meira
30. október 2003 | Íþróttir | 235 orð

HANDKNATTLEIKUR Bikarkeppni kvenna, SS-bikarinn, 8 liða...

HANDKNATTLEIKUR Bikarkeppni kvenna, SS-bikarinn, 8 liða úrslit: Fram - Haukar 20:30 Fylkir/ÍR - FH 15:28 ÍBV - Stjarnan 28:24 Mörk ÍBV: Anna Yakova 10, Sylvia Strass 7, Birgit Engl 3, Alla Gorkorian 2, Anja Nielsen 2, Þórsteina Sigurbjörnsdóttir 1, Elísa... Meira
30. október 2003 | Íþróttir | 403 orð | 1 mynd

* HELGI Kolviðsson skoraði eina mark...

* HELGI Kolviðsson skoraði eina mark Karnten sem steinlá á heimavelli, 4:1, fyrir Grazer í austurrísku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gær. Helgi kom sínum mönnum yfir á 9. Meira
30. október 2003 | Íþróttir | 724 orð | 1 mynd

Höldum merki Íslands á lofti

KÖRFUKNATTLEIKSLIÐ Keflavíkur í karlaflokki verður í eldlínunni í bikarkeppni Evrópu á næstu vikum en íslenskt félagslið hefur ekki tekið keppt á þeim vettvangi undanfarin ár - ekki síðan að Keflavík og Njarðvík léku saman undir merkjum ÍBR árið 1999. Hrannar Hólm, formaður körfuknattleiksdeildar Keflavíkur, segir að stjórn félagsins hafi talið að um rökrétt framhald væri að ræða eftir glæsta leiktíð í fyrra þar sem félagið varð Íslands- og bikarmeistari með yfirburðum. Meira
30. október 2003 | Íþróttir | 23 orð

Í KVÖLD

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Intersportdeild: Hveragerði: Hamar - UMFN 19.15 DHL-höllin: KR - Tindastóll 19.15 Seljaskóli: ÍR - Breiðablik 19.15 1. deild kvenna: Grindavík: UMFG - KR 19. Meira
30. október 2003 | Íþróttir | 94 orð

Íslendingar í eldlínunni á Peralada

Í DAG hefst keppni á öðru stigi úrtökumótsins fyrir Evrópumótaröðina í golfi en leikið er samtímis á þremur völlum á Spáni. Meira
30. október 2003 | Íþróttir | 82 orð

Ívar mætir Eiði Smára

Í GÆRKVÖLDI var dregið til fjórðu umferðar í ensku deildarbikarkeppninni í knattspyrnu. Meira
30. október 2003 | Íþróttir | 356 orð | 1 mynd

Lakers byrjar með látum

ÞÁ er sirkusinn hafinn! Los Angeles Lakers byrjaði keppnistímabilið með látum á þriðjudagsvköld í opnunarleik sínum gegn Dallas hér í Staples Center, sigraði 109:90. Mikið hafði gengið á hjá Lakers tvo dagana fyrir leikinn. Lætin hófust þegar Shaquille O'Neal fór opinberlega miður fögrum orðum um Kobe Bryant, sem svaraði daginn eftir með sinni eigin hreinskilni. Meira
30. október 2003 | Íþróttir | 30 orð

Leikirnir

*5. nóv. Keflavík - Ovarense *13. nóv. Toulon - Keflavík *21. nóv. Keflavík - Madeira *10. des. Keflavík - Toulon *16. des. Ovarense - Keflavík *18. des. Meira
30. október 2003 | Íþróttir | 371 orð | 1 mynd

* LÖGREGLAN í Malmö í Svíþjóð...

* LÖGREGLAN í Malmö í Svíþjóð hefur greint frá því að engin merki hefðu fundist um notkun á ólöglegum lyfjum í sprautum og nálum sem fundust á hótelherbergi tveggja leikmanna Sporting Lissabon sem voru þar á dögunum þegar þeir léku við heimamenn í... Meira
30. október 2003 | Íþróttir | 192 orð | 1 mynd

Ragnhildur komst ekki áfram í Portúgal

RAGNHILDUR Sigurðardóttir úr GR náði ekki að komast áfram á úrtökumóti fyrir Evrópumótaröðina í golfi sem fram fer í Portúgal. Í gær lék Ragnhildur á 80 höggum og var því samtals 13 yfir pari en hún lék á 77 höggum á fyrsta keppnisdeginum. Meira
30. október 2003 | Íþróttir | 211 orð | 1 mynd

Svíar skelltu Þjóðverjum í Leipzig

Evrópumeistarar Svía í handknattleik karla lögðu Þjóðverja, 30:25, í fyrsta leiknum í risabikarkeppninni, Supercup, sem hófst í Leipzig í Þýskalandi í gær. Svíar höfðu undirtökin nær allan tímann. Meira
30. október 2003 | Íþróttir | 139 orð

Svíar vilja Norðurlandadeild

SVÍAR hafa gefið grænt ljós á að viðræður um Norðurlandadeild, þar sem bestu lið Svíþjóðar, Noregs og Danmerkur leika í, haldi áfram. Forráðamenn knattspyrnusambanda landanna þriggja koma saman 1. Meira
30. október 2003 | Íþróttir | 137 orð

Þjálfari Bayern óánægður

OTTMAR Hitzfeld, þjálfari Bayern München, var ekki ánægður með leik sinna manna í bikarleik gegn 2. deildarliðinu Nürnberg. Bæjarar fögnuðu sigri í vítaspyrnukeppni, 6:5, eftir að leikur liðanna endaði með jafntefli, 1:1. Meira
30. október 2003 | Íþróttir | 191 orð

Þjálfari LA Lakers sektar Kobe Bryant

PHIL Jackson, þjálfari Los Angeles Lakers í NBA-deildinni í körfuknattleik í Bandaríkjunum, sektaði í gær Kobe Bryant. Ástæðan voru ummæli kappans um Shaquille O'Neal á þriðjudaginn, daginn fyrir fyrsta leik liðsins í deildinni á þessari leiktíð. Meira

Úr verinu

30. október 2003 | Úr verinu | 411 orð | 3 myndir

100 fiskar í tonni

ÞAÐ er hætt við því að fiskkaupendur í Grimsby reki upp stór augu á mánudagsmorguninn þegar uppboðið hefst á markaðnum þar. Meira
30. október 2003 | Úr verinu | 211 orð

ALLIR FISKMARKAÐIR Blálanga 66 60 62...

ALLIR FISKMARKAÐIR Blálanga 66 60 62 810 50,084 Gellur 579 497 567 56 31,724 Grálúða 210 180 201 717 144,060 Gullkarfi 69 13 53 7,770 412,797 Hlýri 134 92 119 2,227 264,473 Hvítaskata 24 12 15 114 1,692 Keila 47 9 42 3,656 154,638 Kinnfiskur 517 500 513... Meira
30. október 2003 | Úr verinu | 402 orð | 1 mynd

Enn ósamið um sölu á saltsíld

ENN hafa ekki verið gerðir samningar um sölu á saltsíld á yfirstandandi vertíð og hefur langstærsti hluti þeirrar síldar sem unninn er til manneldis verið frystur. Meira
30. október 2003 | Úr verinu | 506 orð | 1 mynd

GPS-merki fær góðar viðtökur

STJÖRNU-ODDI hf. hefur hafið framleiðslu og markaðssetningu á rafeindamerkjum til merkinga á fiski sem búin eru GPS-staðsetningarbúnaði. Meira
30. október 2003 | Úr verinu | 145 orð

Lágt verð á laxinum

VERÐ á eldislaxi í Bandaríkjunum hefur fallið í haust og er nú með því lægsta sem verið hefur á þessu ári. Skýringin er meðal annars verkfall í smásölu í Kaliforníu, litlar birgðir og lítil eftirspurn. Meira
30. október 2003 | Úr verinu | 386 orð | 1 mynd

Ókostur að vera norskur

VILJIR þú fá gott verð fyrir fiskinn þinn á Spáni eða í Frakklandi skaltu fyrir alla muni ekki segja að hann sé norskur. Meira
30. október 2003 | Úr verinu | 228 orð | 1 mynd

Skotar selja lax til Bandaríkjanna

ÚTFLUTNINGUR Skota á laxi til Bandaríkjanna hefur aukizt töluvert á síðustu mánuðum. Þeir gera þó ekki ráð fyrir langtíma landvinningum á markaðnum vestan hafs. Meira
30. október 2003 | Úr verinu | 1878 orð | 3 myndir

Styrkurinn stöðugleiki og gæði

Margir eru þeirrar skoðunar að vaxtarbroddur íslenskrar fiskvinnslu liggi í útflutningi á ferskum flökum. Helgi Mar Árnason heimsótti Tros ehf. í Sandgerði og ræddi málin við framkvæmdastjórann, Níels Rafn Guðmundsson. Meira
30. október 2003 | Úr verinu | 190 orð | 1 mynd

Útvegsmenn ræða samkeppnisstöðuna

Samkeppnisstaða íslenzks sjávarútvegs er meðal þess sem rætt verður á tveggja daga aðalfundi LÍÚ, sem hefst í dag. Fundurinn er haldinn að Grand hótel Reykjavík og hefst í dag klukkan 14 á fundarsetningu og ávarpi Kristjáns Ragnarssonar, formanns LÍÚ. Meira
30. október 2003 | Úr verinu | 679 orð

Vertíðarbundin vinna, pólitík og hætta á ofveiði

ATHYGLISVERÐ umræða um fiskveiðistjórnun á sér nú stað á Nýfundnalandi. Þar eru kosningar framundan og fiskveiðistjórnunin meðal þess sem rætt er um. Meira

Viðskiptablað

30. október 2003 | Viðskiptablað | 235 orð

Allmargar athugasemdir

Athuganir Fjármálaeftirlitsins, FME, á fjármálafyrirtækjum hafa í nokkrum tilvikum leitt til aukinna framlaga í afskriftarreikning. Í fjórum tilvikum hefur eiginfjárhlutfall fjármálafyrirtækis reynst undir lögbundnum mörkum. Meira
30. október 2003 | Viðskiptablað | 1046 orð | 1 mynd

Aukið gegnsæi Fjármálaeftirlitsins

EF vilji er fyrir því að Fjármálaeftirlitið verði djarfara í því að koma verkum sínum í einstökum málum á framfæri verður að gera því það kleift með skýrari hætti í lögum en nú er kveðið á um. Meira
30. október 2003 | Viðskiptablað | 135 orð

Aukinn veltuhraði hjá OR

ORKUVEITA Reykjavíkur, OR, hefur lokið innleiðingu á birgðastýringarkerfinu AGR Innkaup. Innleiðingu kerfisins lauk í maí á þessu ári og var liður í átaki Orkuveitunnar til að auka hagræðingu í innkaupa- og birgðahaldi. Meira
30. október 2003 | Viðskiptablað | 481 orð | 1 mynd

Auknar heimildir gætu flýtt úrlausn mála

EIN LEIÐ til að koma því í kring að alvarleg mál sem koma á borð Fjármálaeftirlitsins, FME, fái skjóta úrlausn er að auka heimildir FME til þess að rannsaka slík mál ítarlegar en nú er þannig að vinnuferlið hjá ríkislögreglustjóra gæti tekið skemmri... Meira
30. október 2003 | Viðskiptablað | 492 orð | 1 mynd

Bankarnir með svipaðar gjaldskrár

VILHJÁLMUR Bjarnason formaður samtaka fjárfesta hefur gagnrýnt há þjónustugjöld fjármálafyrirtækja við meðhöndlun rafrænna verðbréfa. Vilhjálmi finnst gjöldin of há miðað við að mannshöndin komi nú mun minna við sögu en áður. Meira
30. október 2003 | Viðskiptablað | 791 orð | 1 mynd

Betri stjórnun með fjölbreyttum bakgrunni stjórnenda

MIKILVÆGT er að sem flest sjónarmið komist að við stjórnun fyrirtækja. Það eykur víðsýni æðstu stjórnenda sem skilar sér alla jafna í betur reknum fyrirtækjum, að sögn Danica Purg, sem er rektor IEDC-Bled, School of Management, í Slóveníu. Meira
30. október 2003 | Viðskiptablað | 702 orð | 11 myndir

Breytingar á Bifröst

Nýir starfsmenn og breytingar á starfsliði Viðskiptaháskólans á Bifröst: * Anna Guðmundsdóttir , M.Paed, hefur verið ráðin aðjúnkt við viðskiptadeild. Hún sinnir að auki störfum í upplýsingamiðstöð skólans. Meira
30. október 2003 | Viðskiptablað | 161 orð

Breytingar á yfirstjórn Reykjalundar

ALLT frá árinu 1993 hefur Samband íslenskra berkla- og brjóstholssjúklinga (SÍBS) rekið tvö aðgreind fyrirtæki á Reykjalundi, Endurhæfingarmiðstöð SÍBS og Reykjalund - Plastiðnað. Meira
30. október 2003 | Viðskiptablað | 89 orð | 1 mynd

Breytingar hjá Pharmaco

Halldór Kristmannsson viðskiptafræðingur, hefur tekið við nýju starfi forstöðumanns innri og ytri samskipta hjá Pharmaco. Helstu verkefni deildarinnar er umsjón með öllum almanna- og fjárfestatengslum Pharmaco, s.s. Meira
30. október 2003 | Viðskiptablað | 230 orð

Fjárfestingar í flestum tilvikum í samræmi við lög

Veigamestu eftirlitsverkefni Fjármálaeftirlitsins í eftirliti með lífeyrissjóðum hafa verið ítarlegar athugasemdir á fjárfestingum lífeyrissjóða undanfarin tímabil. Meira
30. október 2003 | Viðskiptablað | 300 orð

Frá flugskeytum til ferðalaga

VÖXTUR í tæknigeiranum í heiminum hefur ekki verið mikill eftir að netbólan sprakk á árinu 2000. Hefur þróunin á sumum sviðum þessa geira jafnvel verið þveröfug en á þó ekki við um allt. Á vefmiðlinum Yahoo! Meira
30. október 2003 | Viðskiptablað | 855 orð | 1 mynd

Gerið það sem við gerðum, ekki það sem við segjum

MÖRGUM nýiðnvæddum ríkjum, frá Indónesíu til Mexíkó, er nú sagt að til séu ákveðnar hegðunarreglur sem þau þurfi að fylgja til að geta náð árangri. Skilaboðin eru skýr: Þetta er það sem þróuðu iðnríkin gera og hafa gert. Meira
30. október 2003 | Viðskiptablað | 253 orð | 1 mynd

Google undirbýr skráningu á markað

FYRIRTÆKIÐ Google, sem rekur samnefnda leitarvél á Netinu, undirbýr nú skráningu hlutabréfa sinna á markað. Meira
30. október 2003 | Viðskiptablað | 179 orð

Hagnaður Loðnuvinnslunnar 74 milljónir

HAGNAÐUR af rekstri Loðnuvinnslunnar fyrstu 9 mánuði ársins 2003 varð kr. 74 milljónir eftir skatta, en hagnaður félagsins á sama tímabili í fyrra nam 300 milljónum króna. Meira
30. október 2003 | Viðskiptablað | 46 orð

Hvíta húsið kaupir Applevörur

AUGLÝSINGASTOFAN Hvíta húsið og Apple IMC, sölu- og þjónustuaðili Apple á Íslandi, gengu nýverið frá samningi sín á milli um kaup Hvíta hússins á fjórtán nýjum G5 vinnustöðvum, netþjóni og skjám. Meira
30. október 2003 | Viðskiptablað | 131 orð | 1 mynd

Innherjar í Íslandsbanka kaupa og selja

ÍSLANDSBANKI tilkynnti í gær um kaup fjórtán fruminnherja á hlutabréfum í bankanum fyrir samtals 73,5 milljónir að nafnverði. Bréfin voru keypt á verðinu 5,95 og nemur kaupverðið því tæpum 440 milljónum króna. Meira
30. október 2003 | Viðskiptablað | 138 orð

Ísland framarlega í fjárfestingum

ÍSLAND er í þriða sæti yfir aðildarlönd OECD, Efnahags- og framfarastofnunarinnar, sem eyða mestu til rannsókna og þróunar, R&D. Meira
30. október 2003 | Viðskiptablað | 147 orð

Íslandsbanki með yfirráð yfir 39% hlutafjár í SH

ÍSLANDSBANKI hefur aukið við hlut sinn í Sölumiðstöð hraðfrystihúsanna og á nú 21,5% hlutafjár eða rúmlega 322 milljónir hluta, samkvæmt tilkynningu til Kauphallar. Fyrir átti bankinn 17,2% og nemur aukningin því 4,3%. Meira
30. október 2003 | Viðskiptablað | 420 orð | 1 mynd

Kauphöllin vill lagabreytingu

KAUPHÖLL Íslands vill fá lögum breytt svo hægt sé að framfylgja samstarfssamningi milli Kauphallarinnar og Verðbréfaskráningar Íslands. Meira
30. október 2003 | Viðskiptablað | 192 orð

Kaupþing-Búnaðarbanki gefur út Lífeyrishandbókina

KAUPÞING-BÚNAÐARBANKI gaf nýlega út Lífeyrisbókina, handbók fyrir stjórnendur lífeyrissjóða, þar sem fjallað er um lagalegt umhverfi lífeyrissjóða, hæfi stjórnarmanna, eftirlitshlutverk stjórnar, eignastýringu, mótun fjárfestingastefnu og áhættustýringu. Meira
30. október 2003 | Viðskiptablað | 2366 orð | 2 myndir

Kínamúrar í fjármálafyrirtækjum

Á undanförnum vikum hefur átt sér stað nokkur umræða um hagsmunaárekstra vegna fjárfestinga fjármálafyrirtækja í atvinnufyrirtækjum. Jóhannes Sigurðsson útskýrir hvað hugtakið kínamúrar felur í sér og hvaða reglur gilda um þá í íslenskum rétti. Meira
30. október 2003 | Viðskiptablað | 176 orð | 1 mynd

Landsbankinn tekur 23 milljarða lán

LANDSBANKI Íslands hefur gengið frá erlendri lántöku til fjögurra ára að fjárhæð 250 milljónir evra, sem jafngildir rúmlega 23 milljörðum króna. Þessi lántaka er jafnframt stærsta einstaka lántaka Landsbankans fram til þessa. Meira
30. október 2003 | Viðskiptablað | 244 orð

Minni hagnaður hjá Alcan

KANADÍSKI álframleiðandinn Alcan, eigandi Alcan á Íslandi sem rekur álverið í Straumsvík, tilkynnti í vikunni að hagnaður fyrirtækisins á þriðja fjórðungi þessa árs hefði dregist saman um nærri helming í samanburði við sama tímabil á síðasta ári. Meira
30. október 2003 | Viðskiptablað | 1725 orð | 2 myndir

Nýjar uppgjörsaðferðir hjá skráðum fyrirtækjum

Innleiðing alþjóðlegra reikningsskilastaðla EES munu hafa þónokkrar breytingar í för með sér fyrir íslensk fyrirtæki. Ólafur Þór Jóhannesson sagði Soffíu Haraldsdóttur frá helstu áhrifum staðlanna á reikningskil þessara fyrirtækja. Meira
30. október 2003 | Viðskiptablað | 626 orð | 3 myndir

"Eigum að vera í hópi þeirra þjóða sem gera þetta best"

ALÞJÓÐAVÆÐING reikningsskila með tilkomu nýrra alþjóðlegra reikningsskilastaðla á EES-svæðinu er afar mikilvæg íslenskum fyrirtækjum, að mati Þórðar Friðjónssonar forstjóra Kauphallar Íslands. Meira
30. október 2003 | Viðskiptablað | 83 orð

Rafhönnun opnar útibú

RÁÐGJAFARVERKFRÆÐISTOFAN Rafhönnun hefur opnað útibú á Akranesi og á Egilsstöðum. Meira
30. október 2003 | Viðskiptablað | 604 orð | 2 myndir

Staða stjórnarmanna í Kauphöllinni gagnrýnd

ÁGÚST Einarsson, prófessor við viðskipta- og hagfræðideild Háskóla Íslands, ritar grein í nýjasta tölublað Vísbendingar undir fyrirsögninni Álitaefni á íslenska hlutabréfamarkaðnum. Meira
30. október 2003 | Viðskiptablað | 531 orð

Stefnubreyting bankanna

BANKASAMRUNI í Bandaríkjunum heldur áfram, en mikil samrunabylgja hefur verið þar í landi á síðustu árum eftir að felld voru úr gildi lög sem bönnuðu að viðskiptabanka-, fjárfestingabanka- og tryggingastarfsemi færu fram innan sama fyrirtækisins. Meira
30. október 2003 | Viðskiptablað | 1011 orð | 1 mynd

Stjórnast af áhuga fremur en ágóða

DIGITAL Reykjavik, (www.digitalreykjavik.com) alþjóðleg ráðstefna um breiðbandsvæðingu, verður haldin hér á landi dagana 26.-28. nóvember nk. Meira
30. október 2003 | Viðskiptablað | 626 orð

Upplýsingagjöf Fjármálaeftirlitsins

FJÁRMÁLAEFTIRLITIÐ birti í gær umræðuskjal númer 9/2003 þar sem fram koma hugleiðingar um gegnsæi í starfsemi Fjármálaeftirlitsins. Meira
30. október 2003 | Viðskiptablað | 125 orð

Úrvalsvísitalan aldrei hærri

LOKAGILDI úrvalsvísitölunnar var 1.915,6 stig í gær og hefur aldrei verið hærra. Hækkun vísitölunnar í gær nam 1,09% og hefur hún hækkað um tæp 3% í vikunni. Meira
30. október 2003 | Viðskiptablað | 51 orð

VKS og EJS í samstarf

VKS og EJS hafa gert með sér samstarfsssamning um að hópvinnulausnir VKS verði boðnar sem þjónusta í hýsingu hjá EJS. Viðskiptavinum fyrirtækjanna verður boðið að kaupa sér aðgang að hópvinnulausnum með mánaðarlegri áskrift. Meira
30. október 2003 | Viðskiptablað | 820 orð | 1 mynd

Ýmis tækifæri í Kaupási

LANDSBANKI Íslandi sér fram á aukin verkefni í kjölfar kaupa Norvikur á rúmlega 70% hlut í verslunarkeðjunni Kaupási. Meira
30. október 2003 | Viðskiptablað | 386 orð

Össur hf. með fyrsta uppgjörið samkvæmt stöðlum

ÖSSUR hf. er fyrsta íslenska fyrirtækið sem birtir árshlutareikning samkvæmt alþjóðlegu reikningsskilastöðlunum en níu mánaða uppgjör samstæðunnar var birt í sl. viku og er það í samræmi við staðlana. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.