Greinar mánudaginn 3. nóvember 2003

Forsíða

3. nóvember 2003 | Forsíða | 391 orð | 1 mynd

Ályktuðu að afnema skuli tekjutengingu barnabóta

AFNÁM tekjutengingar barnabóta var meðal ályktana sem landsfundur Samfylkingarinnar samþykkti í gær, en Össur Skarphéðinsson, formaður Samfylkingarinnar, sleit fundinum síðdegis. Þá var samþykkt ályktun um atvinnumál þar sem fram kom m.a. Meira
3. nóvember 2003 | Forsíða | 170 orð | 1 mynd

Fundu buxur með blóði Lindh

SÆNSKA lögreglan hefur fundið buxur, þaktar blóði utanríkisráðherrans myrta, Önnu Lindh, eftir því sem Stokkhólmsblaðið Expressen greindi frá í gær. Meira
3. nóvember 2003 | Forsíða | 66 orð | 1 mynd

Luku sjöföldu maraþonhlaupi

BREZKI ævintýramaðurinn Sir Ranulph Fiennes (t.h. Meira
3. nóvember 2003 | Forsíða | 294 orð | 1 mynd

Mannfallið mikið áfall

FIMMTÁN bandarískir hermenn fórust og 21 særðist er herskáir andstæðingar hernámsins í Írak skutu niður Chinook-þyrlu Bandaríkjahers rétt sunnan við borgina Fallujah í gærmorgun. Þyrlan var að ferja hermenn sem voru á leið heim í leyfi. Meira
3. nóvember 2003 | Forsíða | 89 orð

Stjórnarandstöðu spáð sigri

KJÓSENDUR í Georgíu gengu að kjörborðinu í þingkosningum í gær, en úrslit þeirra eru sögð munu segja til um hvaða stjórnmálamaður verði til að taka við af Eduard Shevardnadze forseta, en fylgi við hann hefur hrunið vegna ófremdarástands í öryggis- og... Meira

Baksíða

3. nóvember 2003 | Baksíða | 109 orð

Banaslys á Ólafsfjarðarvegi

KARLMAÐUR á sjötugsaldri beið bana í bílslysi á Ólafsfjarðarvegi í gær þegar fólksbifreið sem hann ók lenti í árekstri við jeppabifreið. Meira
3. nóvember 2003 | Baksíða | 158 orð | 1 mynd

Bændur hefðu getað sparað hálfan milljarð

PÁLL Bergþórsson, veðurfræðingur og fyrrverandi veðurstofustjóri, telur að bændur hefðu getað sparað um hálfan milljarð króna í áburðarkaup í sumar vegna hagstæðs meðalhita síðastliðinn vetur. Meira
3. nóvember 2003 | Baksíða | 569 orð

Gegnsýrt þjóðfélag af fordómum

Hún segist aðallega vera úr Reykjavík, en hafi búið úti um allt land með foreldrum sínum á æskuárunum. Meira
3. nóvember 2003 | Baksíða | 64 orð | 1 mynd

Heilsað upp á Línu Langsokk og félaga

Níutíu ár voru í gær liðin frá því Morgunblaðið kom fyrst út og var haldið upp á daginn með pomp og prakt. Starfsfólk Morgunblaðsins og börn þess fjölmenntu á Línu Langsokk í Borgarleikhúsinu í boði Árvakurs hf., útgáfufélags Morgunblaðsins. Meira
3. nóvember 2003 | Baksíða | 67 orð

Hljómsveitin Mínus með stórsamning

ROKKSVEITIN Mínus hefur gert langtímasamning við Smekkleysu á Íslandi. Samhliða því gerði Smekkleysa framsalssamning fyrir hljómsveitina við Sony Independent Network Europe (SINE) um útgáfu í Evrópu fyrir utan Ísland, Bretland og Írland. Meira
3. nóvember 2003 | Baksíða | 555 orð | 1 mynd

Hvað er brjósklos?

Spurning: Ágæti læknir, mig langar að biðja þig að svara þessum spurningum fyrir mig. Nýlega fékk ég að vita að ég þyrfti að gangast undir aðgerð vegna þrengsla í mænugöngum, sem þrýsti á mænuna. Meira
3. nóvember 2003 | Baksíða | 166 orð | 1 mynd

Nicolic tók forustuna á Selfossi

FJÓRÐA umferð Mjólkurskákmótsins á Selfossi var tefld í gær og tók þá Predrag Nicolic forustuna í meistaraflokki þegar hann vann Nick DeFirmian. Meira
3. nóvember 2003 | Baksíða | 404 orð | 1 mynd

Óklæðilegar flíkur

Nokkrir málsmetandi, ítalskir tískufrömuðir gagnrýna aukna tilhneigingu kollega sinna víða um heim til að sýna ber brjóst og bossa fyrirsætna á tískusýningarpöllunum. Meira
3. nóvember 2003 | Baksíða | 679 orð | 1 mynd

Stuðningur til sjálfshjálpar og meiri lífsgæða

Færri komast að en vilja í Kvennasmiðjunni, sem er úrræði ríkis og borgar fyrir einstæðar mæður í félagslegum erfiðleikum. Ella Kristín Karlsdóttir félagsráðgjafi, sem leiðir stýrihóp smiðjunnar, sagði Jóhönnu Ingvarsdóttur frá endurhæfingunni. Meira
3. nóvember 2003 | Baksíða | 456 orð

Tækin geta "talað" íslensku

TIL landsins eru komin sjálfvirk tæki til að gefa hjartahnoð og eru forrituð þannig að þau "tala" íslensku. Meira

Fréttir

3. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 197 orð

3-5% aldraðra telja sig beitt ofbeldi

ERLENDAR kannanir sýna að á bilinu 3-5% af öldruðum einstaklingum telja sig hafa orðið fyrir einhverskonar ofbeldi, andlegu, líkamlegu eða fjárhagslegu ofbeldi eða vanrækslu. Meira
3. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 96 orð | 3 myndir

90 ára útgáfuafmælinu fagnað

GLATT var á hjalla í Morgunblaðshúsinu við Kringluna í gær, þegar haldið var upp á 90 ára afmæli Morgunblaðsins. Fyrsta tölublaðið kom út 2. nóvember 1913. Meira
3. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 67 orð

Almenn ánægja með landsfundinn

ÞAÐ lá vel á samfylkingarfólki þegar landsfundi flokksins var slitið síðdegis í gær. Tekist hafði verið á um ýmis mál í málefnanefndum og hluti ályktana afgreiddur af landsfundarfulltrúum. Meira
3. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 230 orð

Ber aðeins að fá kauptryggingu

HÉRAÐSDÓMUR Reykjaness féllst ekki á það með stýrimanni sem var í svonefndum frítúr er fjölveiðiskipið Guðrún Gísladóttir KE 15 sökk við Noregsstrendur í júní fyrrasumar, að hann ætti rétt til meðallauna næstu tvo mánuðina áður en skipið sökk, heldur... Meira
3. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 44 orð

Brautskráðist úr kennsluréttindanámi Steinunn Kristjánsdóttir var...

Brautskráðist úr kennsluréttindanámi Steinunn Kristjánsdóttir var sögð útskrifuð með BA-gráðu í þroskaþjálfun í yfirliti um þá sem brautskráðust frá Kennaraháskólanum í lok október. Meira
3. nóvember 2003 | Vesturland | 126 orð | 1 mynd

Búnaðarbankinn aðalstyrktaraðili Snæfells

Stykkishólmi | Á dögunum boðuðu stjórnendur Búnaðarbankans til fundar í Stykkishólmi til að kynna nýjan banka. Þá var undirritaður samstarfssamningur á milli Kaupþings-Búnaðarbankans og körfuknattleiksdeildar Snæfells. Samningurinn er við úrvalsdeildarlið Snæfells og yngri flokka félagsins. Meira
3. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 135 orð

Einn tekinn á 125 km hraða

ÖKUMAÐUR var stöðvaður á 125 km hraða á bifreið sinni í Grafarvogi í síðustu viku, þegar lögreglan stóð fyrir umferðarátaki þar. 50 km hámarkshraði gilti þar sem ökumaðurinn var stöðvaður og má hann búast við hárri sekt og ökuleyfissviptingu. Meira
3. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 157 orð | 1 mynd

Erindi um einkarekstur í opinberri þjónustu

BRESKI hagfræðingurinn og háskólakennarinn John Kay mun fjalla um einkarekstur í heilbrigðis- og menntamálum í Norræna húsinu klukkan tólf í dag. Meira
3. nóvember 2003 | Miðopna | 979 orð

Eru skólagjöld óumflýjanleg?

Skólagjöld við Háskóla Íslands eru enn og aftur komin upp á borðið. Umræða um skólagjöld við þennan þjóðskóla allra landsmanna er þó hvergi nærri ný af nálinni. Meira
3. nóvember 2003 | Miðopna | 560 orð

ESB í vanda

Það var athyglisvert að sækja síðasta fund EFTA-þingmannanefndarinnar í Brussel fyrir nokkrum dögum. Meðal gesta á fundinum var Gerard de Graaf, deildarstjóri á skrifstofu um málefni innri markaðarins hjá framkvæmdastjórn ESB. Meira
3. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 749 orð | 1 mynd

Féll í okkar skaut að framkalla umbreytingar

"AÐ mínum dómi er ógnin í íslensku atvinnulífi ekki sú að til verði öflug og stór fyrirtæki. Þvert á móti. Meira
3. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 748 orð | 1 mynd

Fyrst og fremst verkir í liðum

Svala Björgvinsdóttir fæddist í Reykjavík 25. janúar 1952. Varð félagsfræðingur frá Gautaborgarháskóla 1983. Sjö ár félagsráðgjafi í grunnskólum á Reykjanesi og í Reykjavík. Var tvö ár enn í námi í Stokkhólmi og vann þá hjá Gigtarfélagi Svíþjóðar og sem gigtarráðgjafi á Karolinska sjúkrahúsinu. Kom heim 1999 og hefur unnið síðan hjá Gigtarfélagi Íslands, bæði sem félagsráðgjafi og sem verkefnisstjóri fræðslu og útgáfu. Svala er gift Baldri Kristjánssyni, dósent við KHÍ, og eiga þau þrjú börn. Meira
3. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 43 orð | 1 mynd

Hundar og menn í miðborginni

FJÖLMARGIR hundar af ýmsum tegundum voru á ferð í miðborg Reykjavíkur á laugardag með eigendum sínum. Hundaræktarfélag Reykjavíkur efndi þá til árlegrar göngu hunda og manna niður Laugaveginn, frá Hlemmtorgi að Ráðhúsi Reykjavíkur. Meira
3. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 272 orð | 1 mynd

Húsbúnaður endurnýjaður í grunnskólanum

NÝLEGA var formlega tekinn í notkun nýr húsbúnaður í Grunnskólanum á Hólmavík. Að sögn þeirra kennara sem lengstan starfsaldur hafa við skólann er þetta einhver mesta bylting sem orðið hefur í húsnæðismálum skólans á síðustu árum. Meira
3. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 199 orð | 1 mynd

Höfum þekkingu á heimsmælikvarða

RANNSÓKNASTOFNUN byggingariðnaðarins opnaði svokallað öndvegissetur á föstudag, en það er markaðsátak á íslensku hugviti og þekkingu tengdri steinsteypu hjá stofnuninni, ætlað erlendum markaði. Meira
3. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd

Hörður Torfason hlaut hvatningarverðlaun

HÖRÐUR Torfason, leikstjóri og söngvaskáld, hlaut á landsfundi Samfylkingarinnar í gær svonefnd hvatningarverðlaun Samfylkingarinnar. Meira
3. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 153 orð | 1 mynd

Kennsluefni um ESB fyrir ungmenni

FASTANEFND Framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins gagnvart Íslandi og Noregi hefur gefið út kennslubæklinginn Upplifðu Evrópu fyrir íslensk ungmenni og var hann kynntur á Akranesi nýverið auk þess sem vefsíða nefndarinnar ætluð ungu fólki, www.esb. Meira
3. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 212 orð | 1 mynd

Kerlingar, sjóræningjar og pabbi

KERLINGAR, sjóræningjar, pabbi, Manga með svarta vangann, Jesús Kristur og Jim Morrison voru meðal fyrirmynda þeirra karla sem tjáðu sig á fyrirmyndakvöldi karlahóps Femínistafélags Íslands. Meira
3. nóvember 2003 | Erlendar fréttir | 107 orð | 2 myndir

Konunglegt brúðkaup boðað á Spáni

FELIPE, krónprins Spánar, mun kvænast spænsku sjónvarpskonunni Letizia Ortiz Rocosolano sumarið 2004. Sendi spænska konungsfjölskyldan frá sér þessa óvæntu fréttatilkynningu á laugardag, daginn fyrir 65 ára afmæli Soffíu drottningar. Meira
3. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 94 orð

Kraftur - stuðningsfélag ungs fólks sem...

Kraftur - stuðningsfélag ungs fólks sem greinst hefur með krabbamein og aðstandendur, heldur fund á morgun, þriðjudaginn 4. nóvember kl. 20, í húsi Krabbameinsfélagsins í Skógarhlíð 8, á 4. hæð. Meira
3. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 113 orð

Kvartað vegna lokunar Seljadalsvegar

ÚTIVISTARFÓLK og eigendur sumarbústaða við mynni Seljadals hafa kvartað yfir lokun Seljadalsvegar, sunnan Hafravatns á milli Þingvalla og Reykjavíkur, og fara fram á það við bæjarstjórn Mosfellsbæjar að umferðarréttur fólks verði virtur á þessari fornu... Meira
3. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 67 orð

Lýst eftir vitnum

LÖGREGLAN í Reykjavík lýsir eftir vitnum að árekstri á gatnamótum Kringlumýrarbrautar og Suðurlandsbrautar 31. október um kl. 13.10. Þar rákust á græn Ford Escort-fólksbifreið og Nissan Terrano-jeppi að því er talið er. Meira
3. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

Lögregla finnur stolin skotvopn

LÖGREGLAN í Reykjavík hefur lagt hald á fjögur skotvopn sem var stolið í innbroti á Seltjarnarnesi fyrir viku. Auk þess hafði þjófurinn á brott með sér áfengi, skartgripi, hljómtæki o.fl. Meira
3. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 204 orð | 1 mynd

Mink fjölgar á Ströndum

"ÉG er búinn að veiða um 130 minka á þessu svæði á árinu en það er svona í heildina svipað og á síðasta ári" segir Guðbrandur Sverrisson, bóndi á Bassastöðum í Kaldrananeshreppi, en svæðið sem hann stundar minkaveiðar á nær frá Broddanesi í... Meira
3. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 61 orð

Myndahornið - ný ljósmyndastofa

NÝLEGA varð opnuð ljósmyndastofan Myndahornið, en hún hefur þann eiginleika að vera nk. flökku-ljósmyndaþjónusta. Eigandi stofunnar er ljósmyndarinn Ernesto Ortiz Alvarez, en hann er Mexíkó-Íslendingur, sem hefur lært og starfað við greinina í Mexíkó. Meira
3. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 106 orð

Níu sagt upp á Reyðarfirði

SKINNEY-Þinganes hefur sagt upp níu starfsmönnum í frystihúsi á Reyðarfirði, en þeir hafa allir 6 mánaða uppsagnarfrest. Uppsagnirnar koma til vegna endurskipulagningar að sögn forsvarsmanna fyrirtækisins. Meira
3. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 193 orð

Nærri 30% aukning tekna frá fyrra starfsári

SAMÞYKKT var á aðalfundi Hjálparstarfs kirkjunnar nýverið að fulltrúar sókna sem verið hafa tengiliðir milli þeirra og Hjálparstarfsins fái framvegis formlega setu í fulltrúaráði Hjálparstarfsins. Meira
3. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 116 orð

Ofbeldi gegn öldruðum er yfirskrift námsstefnu...

Ofbeldi gegn öldruðum er yfirskrift námsstefnu sem Endurmenntun Háskóla Íslands og Öldrunarfræðafélag Íslands halda 6. nóvember. Þar er m.a. Meira
3. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 411 orð

Of þungum konum meinað um tæknifrjóvgun

Á ANNAN tug kvenna hefur orðið að grenna sig til að fá að gangast undir tæknifrjóvgun samkvæmt starfsreglum tæknifrjóvgunardeildar Landspítala - háskólasjúkrahúss, sem teknar voru upp í vor. Meira
3. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 163 orð | 1 mynd

Ora hlaut Varðbergið 2003

VARÐBERGIÐ, forvarnarverðlaun Tryggingamiðstöðvarinnar, voru afhent á miðvikudag í fimmta sinn og hlaut þau Niðursuðuverksmiðjan Ora. Við sama tækifæri var tveimur öðrum fyrirtækjum veitt viðurkenning fyrir öflugar forvarnir, þ.e. Meira
3. nóvember 2003 | Erlendar fréttir | 182 orð

Rowling tekjuhæst kvenna

ROMAN Abramovich, rússneski viðskiptajöfurinn sem flutti lögheimili sitt til Bretlands um leið og hann festi kaup á knattspyrnuliðinu Chelsea fyrr á árinu, er tekjuhæsti einstaklingur Bretlandseyja um þessar mundir, samkvæmt úttekt Sunday Times sem birt... Meira
3. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 721 orð | 1 mynd

Samfylkingin er flokkur með stjórnartaumana innan seilingar

INGIBJÖRG Sólrún Gísladóttir var á landsfundi Samfylkingarinnar um helgina sjálfkjörin varaformaður Samfylkingarinnar. Tekur hún við því embætti af Margréti Frímannsdóttur alþingismanni sem gaf ekki kost á sér til endurkjörs. Meira
3. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 462 orð

Sannað að ákærðu höfðu aðalframfærslu af vændi

HÉRAÐSDÓMUR Reykjaness hefur dæmt hjón í skilorðsbundið fangelsi fyrir vændi í framfærsluskyni. Er þetta fyrsti dómur sinnar tegundar sem kveðinn er upp hérlendis. Maðurinn fékk 6 mánaða fangelsi en kona hans 3 mánaða fangelsi og 500 þúsund króna sekt. Meira
3. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 817 orð | 4 myndir

Spretta fer eftir vetrarhita

Bændur geta nýtt sér upplýsingar um vetrarhita til að spara í áburðarkaupum að mati Páls Bergþórssonar sem rannsakað hefur samhengi vetrarhita og sprettu. Meira
3. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 402 orð | 1 mynd

Stefán Jón endurkjörinn með 61,43% greiddra atkvæða

STEFÁN Jón Hafstein var endurkjörinn formaður framkvæmdastjórnar Samfylkingarinnar, á landsfundi flokksins síðdegis á laugardag. Hlaut hann 61,43% greiddra atkvæða. Meira
3. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 314 orð

Stefnt að undirritun samnings um stækkun EES í vikunni

UTANRÍKISRÁÐHERRAR Íslands og Noregs áttu fund með starfsbræðrum sínum í Tékklandi og Slóvakíu í Prag í gær vegna deilu síðarnefndu ríkjanna við Liechtenstein. Meira
3. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Stillt og bjart

BJART og kalt hefur verið á suður- og vesturhluta landsins síðustu daga en heldur þungbúnara norðanlands. Á morgun er því spáð að áttin snúist og því þykkni upp syðra en bjart verði nyrðra. Meira
3. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 133 orð

Styrktu Kristínarsjóð með tónleikahaldi

ÖRYGGISRÁÐ Femínistafélags Íslands hélt tónleika í Hlaðvarpanum í síðustu viku til styrktar Kristínarsjóði sem er sjóður á vegum Stígamóta helgaður baráttunni gegn vændi. Meira
3. nóvember 2003 | Vesturland | 336 orð | 1 mynd

Stýrihópur ferðamála á Snæfellsnesi

Hellnum | Í júní á þessu ári undirrituðu fimm sveitarfélög á Snæfellsnesi samning við vottunardeild Green Globe 21 um að vinna að úttekt og vottun á Snæfellsnesi sem umhverfisvænum áfangastað í ferðaþjónustu. Meira
3. nóvember 2003 | Erlendar fréttir | 502 orð | 2 myndir

Stöðugleiki kominn á í Níkaragva

Sendiherra Níkaragva skorar á íslenzka fjárfesta að skoða tækifærin sem nú gefast í landi hans, þegar stöðugleiki er loks kominn á eftir langt erfiðleikatímabil. Auðunn Arnórsson talaði við Alvaro Mallona. Meira
3. nóvember 2003 | Miðopna | 853 orð | 1 mynd

Sundabraut - ákvörðun er allt sem þarf

Stóra verkefnið sem bíður okkar í samgöngumálunum er lagning Sundabrautar í áföngum yfir í Álfsnes. Meira
3. nóvember 2003 | Miðopna | 758 orð

Sölumennirnir

Kynningarferlið um fyrirhugað skipulag á landinu kringum Lund í Fossvogsdal stendur nú sem hæst. Nokkuð öflugt kynningarferli hefur verið í gangi undanfarið en því miður er það svo að það hefur í raun vakið upp fleiri spurningar en það hefur svarað. Meira
3. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 89 orð

Tveir slasaðir eftir umferðaróhöpp

BÍLVELTA varð við Kljáfoss í Borgarfirði um klukkan 9 í gærmorgun. Ökumaður, sem var einn í bifreiðinni, missti vald á henni og hafnaði utan vegar. Hann er grunaður um ölvun við akstur. Ökumaðurinn var fluttur til aðhlynningar í Reykjavík. Meira
3. nóvember 2003 | Vesturland | 706 orð | 1 mynd

Um 7.500 myndir aðgengilegar á vef safnsins

Um leið og myndir Ljósmyndasafns Akraness eru skannaðar inn og skráðar eru þær orðnar aðgengilegar almenningi á vef safnsins. Starfsfólk safnsins stefnir að því að hægt verði að skoða um 10.000 myndir um það leyti sem safnið fagnar ársafmælinu í lok desember. Meira
3. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 600 orð | 1 mynd

Vilja beita sér fyrir framtíðarlausn í heilbrigðismálum

ÖSSUR Skarphéðinsson, formaður Samfylkingarinnar, lagði m.a. áherslu á það í lokaræðu sinni á landsfundi Samfylkingarinnar í gær að fundurinn hefði samþykkt að taka pólitíska forystu í heilbrigðismálum. Meira
3. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 234 orð

Vísindamenn kynna almenningi margs konar rannsóknir

HÁSKÓLINN í Reykjavík mun í vikunni standa fyrir svokallaðri rannsóknarviku, þar sem fyrirlesarar úr öllum deildum skólans segja almenningi frá rannsóknum sínum. Fyrirlestrarnir eru bæði ætlaðir hinum áhugasama leikmanni, sem og öðrum vísindamönnum. Meira

Ritstjórnargreinar

3. nóvember 2003 | Leiðarar | 568 orð

Hlutverk og gegnsæi Fjármálaeftirlitsins

Forstjóri Fjármálaeftirlitsins, Páll Gunnar Pálsson, og stjórnarformaður þess, Stefán Svavarsson, fjölluðu báðir um hlutverk Fjármálaeftirlitsins og gegnsæi í starfsemi þess, á ársfundi Fjármálaeftirlitsins síðastliðinn miðvikudag. Meira
3. nóvember 2003 | Staksteinar | 298 orð

- Verðskulduð vefverðlaun Björns

Björn Bjarnason dómsmálaráðherra hefur, að öðrum ólöstuðum, verið frumkvöðull meðal íslenskra stjórnmálamanna í því að halda úti heimasíðu. Meira
3. nóvember 2003 | Leiðarar | 198 orð

Yfirstjórn Kauphallar

Ágúst Einarsson prófessor fjallar um yfirstjórn Kauphallar Íslands í tímaritinu Vísbendingu fyrir skömmu og gerir að umtalsefni að margir aðalstjórnarmenn tengist mjög viðskiptum í Kauphöllinni. Meira

Menning

3. nóvember 2003 | Fólk í fréttum | 146 orð | 2 myndir

Allt er fertugum fært

SJALLINN á Akureyri er án efa eitt elsta og virtasta danshús Íslands, en á laugardaginn var haldið upp á fjörutíu ára afmæli hans með pomp og prakt. Meira
3. nóvember 2003 | Fólk í fréttum | 388 orð | 2 myndir

BANDARÍSKI kvikmyndaleikarinn Michael Douglas hefur fallist...

BANDARÍSKI kvikmyndaleikarinn Michael Douglas hefur fallist á að vera kynnir á tónleikum sem haldnir eru árlega í Ósló daginn eftir að friðarverðlaun Nóbels eru veitt, þó með því skilyrði að eiginkona hans, velska leikkonan Catherine Zeta Jones , aðstoði... Meira
3. nóvember 2003 | Menningarlíf | 1447 orð | 1 mynd

Brenndu bréfið!

Á Hugvísindaþingi sem fram fór um helgina kenndi margra grasa. Meðal þess sem rætt var um voru ævisögur og siðfræði við varðveislu, rannsóknir og útgáfu persónulegra heimilda. Silja Björk Huldudóttir hlýddi á fróðleg erindi og fjörlegar pallborðsumræður. Meira
3. nóvember 2003 | Fólk í fréttum | 302 orð | 1 mynd

Ef lífið væri söngleikur

Jóhanna Vala Höskuldsdóttir er fædd og uppalin á Akureyri. Hún er á þriðja ári í MA og gengur vel. "Samt vantar mig frjálsa mætingu þessa dagana vegna þess að ég er mikið að stússa í alls kyns félags- og listalífi. Meira
3. nóvember 2003 | Menningarlíf | 446 orð | 1 mynd

Engu gleymt

STUNDUM verður rýnirinn meira en lítið hissa er hann lítur athugasemdir um skrif sín. Þannig vissi ég ekki á mig veðrið er ég las greinarkorn Guðrúnar Jónsdóttur arkitekts "Viðurkenningingin sem gleymdist í blaðinu 30. október. Meira
3. nóvember 2003 | Fólk í fréttum | 646 orð | 2 myndir

Flestallt rétt

Lög og textar eftir Barða Jóhannsson, sem sér að mestu um hljóðfæraleik og söng auk söngvaranna Ester Talíu Casey, Phoebe Tolmer, Keren Ann, Daníels Ágústs og Nicolette Suwoton. Meira
3. nóvember 2003 | Fólk í fréttum | 37 orð | 1 mynd

Jóhanna Vala og Sessý halda áfram í stjörnuleitinni

Þær Jóhanna Vala Höskuldsdóttir og Sesselja "Sessý" Magnúsdóttir urðu hlutskarpastar í öðrum hluta þrjátíu og tveggja manna úrslita í Idol stjörnuleit á föstudagskvöldið. Meira
3. nóvember 2003 | Menningarlíf | 114 orð | 1 mynd

Skáldsaga

Rottuholan nefnist fyrsta skáldsaga Björns Þorlákssonar . Björn sendir lesandann í sálfræðilega spennuferð með Jens Blórdal, starfsmanni í vetnisverksmiðju, sem sér drauga í hverju horni. Meira
3. nóvember 2003 | Fólk í fréttum | 116 orð | 1 mynd

Tíu þúsundasti gesturinn hitti Línu

Í GÆR var haldin sérstök sýning á Línu Langsokki fyrir starfsmenn Morgunblaðsins og börn þeirra og skemmtu bæði börn og fullorðnir sér afskaplega vel. Meira
3. nóvember 2003 | Fólk í fréttum | 248 orð | 1 mynd

Ungir útvarpsmenn á Rás 2

Útvarp Samfés er á dagskrá Ríkisútvarpsins Rásar 2 mánudaga til fimmtudaga frá átta til níu á kvöldin. Í Útvarpi Samfés fá íslenskir unglingar að spreyta sig í dagskrárgerð, taka viðtöl við aðra unglinga og spila uppáhaldstónlistina sína. Meira
3. nóvember 2003 | Fólk í fréttum | 588 orð | 1 mynd

Útgáfusamningur við Sony í höfn

Rokksveitin Mínus hefur gert langtímasamning við Smekkleysu á Íslandi og samhliða honum gerði Smekkleysa framsalssamning fyrir hljómsveitina við Sony Independent Network Europe (SINE) um útgáfu í Evrópu utan Íslands, Bretlands og Írlands. Meira
3. nóvember 2003 | Fólk í fréttum | 251 orð | 1 mynd

Vill tónlist með sál

Sessý er fædd og uppalin í Reykjavík og segist vera hundrað prósent borgarbarn. Hún er hamingjusamlega gift og er stjórnandi þjónustuborðs Kringlunnar. Hún segir starfið frábært, blöndu af mannlegum samskiptum og ábyrgð. Meira

Umræðan

3. nóvember 2003 | Bréf til blaðsins | 856 orð | 1 mynd

Austurbæjarbíó og Norðurmýri

ÍBÚÐAEIGENDUR við Grettisgötu austan Snorrabrautar (nr. 90-98) komu saman til fundar hinn 8. Meira
3. nóvember 2003 | Aðsent efni | 856 orð | 1 mynd

Ef við hefðum lán Palestínumanna

ÍMYNDUM okkur að hingað færi að flytjast fólk af einu þjóðerni í miklum mæli. Við tækjum þessu fólki vel og lifðum í allgóðri sátt við það um nokkurt skeið. Meira
3. nóvember 2003 | Bréf til blaðsins | 436 orð

Fita og fordómar HÉR áður fyrr...

Fita og fordómar HÉR áður fyrr þótti fínt að vera í góðum holdum. Það þótti merki um að manneskjan hefði nóg að bíta og brenna og væri ekki með berkla. Mataræðið var gjörólíkt því sem þykir hollt og gott núna. Fólk borðaði t.d. Meira
3. nóvember 2003 | Aðsent efni | 762 orð | 1 mynd

Lágkúruleg og lítillækkandi lyfsala

Í SAMTÖLUM mínum við fjölda fólks sem hefur í áratugi unnið hjá íslenskum lyfjabúðum þá ber öllum saman um það að íslenskir lyfsalar hafi hingað til haft trúnað við viðskiptavini sem eitt aðalatriði í sinni fagmennsku. Meira
3. nóvember 2003 | Aðsent efni | 484 orð | 1 mynd

Reykjavíkurborg, rjúpan og minkurinn

UMHVERFISRÁÐHERRA, Siv Friðleifsdóttir, hefur gert þann góða hlut að friða alveg rjúpuna næstu þrjú árin. Rjúpan er svo til horfin í nágrenni Reykjavíkur í bili. Þessa friðun rjúpunnar ber að lofa. Rjúpunni mun fjölga núna fljótt við friðun. Meira
3. nóvember 2003 | Aðsent efni | 698 orð | 1 mynd

Rök fyrir hóflegri veiði á rjúpu

ÁKVÖRÐUN umhverfisráðherra að banna algerlega veiðar á rjúpu næstu þrjú árin hefur reynst mjög umdeild. Þar er gengið framhjá ráðleggingum veiðistjóra og samtaka veiðimanna um hóflega veiði. Meira
3. nóvember 2003 | Bréf til blaðsins | 437 orð

Sól í Fossvogsdalnum - betri Lund

MÓTMÆLI vegna tillögu að skipulagi Lundar og tengingu Hafnafjarðarvegar, Nýbýlavegar og Skeljabrekku auk breytingar á aðalskipulagi, svæðisskipulagi og deiliskipulagi, samkv. auglýsingu 21. september 2003 í Morgunblaðinu. Meira
3. nóvember 2003 | Aðsent efni | 433 orð | 1 mynd

Sumt fólk hefur öðruvísi hugmyndir um kynlíf

NÚ er til meðferðar á Alþingi frumvarp sem gerir m.a. refsivert að kaupa kynlífsþjónustu, að viðlagðri fangelsisrefsingu allt að tveimur árum. Refsivert verður að kaupa kynlífsþjónustu, þótt engin þvingun eða nauðung eigi sér stað. Meira
3. nóvember 2003 | Bréf til blaðsins | 681 orð | 2 myndir

Söfn með "réttri lykt"

FIMMTUDAGINN 2. október var frétt í Morgunblaðinu um væntanlegt Sjóminjasafn í Reykjavík. Því er ætlaður staður í gömlu frystihúsi, nánar tiltekið frystihúsi BÚR við Grandagarð. Meira
3. nóvember 2003 | Aðsent efni | 552 orð | 1 mynd

Þjóðarsálin ekki til sölu

HEIMDELLINGAR vildu hvetja almenning til að loka fyrir Ríkisútvarpið, hætta að hlusta á það. Stjórnendur Ríkisútvarpsins neituðu hins vegar að flytja auglýsingu um þetta, og það þótti heimdellingum víst til marks um hve úrelt þing Ríkisútvarpið er. Meira
3. nóvember 2003 | Aðsent efni | 781 orð | 1 mynd

Önundur Ásgeirsson enn í gamla tímanum

NÝLEGA svaraði Önundur Ásgeirsson, fyrrverandi forstjóri Olís, grein minni í Morgunblaðinu þar sem ég leiðrétti misskilning hans um að Eimskipafélagið fyrirhugaði að reisa höfuðstöðvar á bílastæðalóð austan Pósthússtrætis og sunnan Geirsgötu. Meira

Minningargreinar

3. nóvember 2003 | Minningargreinar | 565 orð | 1 mynd

ÁGÚST AUÐUNSSON

Ágúst Auðunsson fæddist á bænum Svínhaga í Rangárvallahreppi 2. ágúst 1909. Hann lést á Hrafnistu í Reykjavík 23. október síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Auðunn Jónsson bóndi í Svínhaga, f. 20. febrúar 1863, d. 1. Meira  Kaupa minningabók
3. nóvember 2003 | Minningargreinar | 232 orð | 1 mynd

ÁSTA MARGRÉT MAGNÚSDÓTTIR

Ásta Margrét Magnúsdóttir fæddist í Reykjavík 18. maí 1978. Hún lést á heimili sínu 23. október síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Fossvogskirkju 31. október. Meira  Kaupa minningabók
3. nóvember 2003 | Minningargreinar | 1124 orð | 1 mynd

JÓN VILMUNDUR ÓSKARSSON

Jón Vilmundur Óskarsson fæddist á Syðra-Krossanesi við Eyjafjörð 11. júní 1923. Hann lést á gjörgæsludeild Landspítalans við Hringbraut 23. október síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Guðný Vilmundardóttir, f. 2. ágúst 1893, d. 16. Meira  Kaupa minningabók
3. nóvember 2003 | Minningargreinar | 3387 orð | 1 mynd

ÓLAFUR PÁLL ÓLAFSSON

Ólafur Páll Ólafsson fæddist í Reykjavík 12. mars 1974. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 26. október síðastliðinn. Foreldrar hans eru Ólafur H. Pálsson, f. 1936, d. 1997, og Erla Sch. Thorsteinsson, f. 1936. Meira  Kaupa minningabók

Fastir þættir

3. nóvember 2003 | Dagbók | 60 orð

ARNLJÓTUR GELLINI

Lausa mjöll á skógi skefur, skyggnist tunglið yfir hlíð; eru á ferli úlfur og refur, örn í furu toppi sefur; nístir kuldi um nætur tíð. Meira
3. nóvember 2003 | Fastir þættir | 210 orð | 1 mynd

Áhugaverð erindi á Hrossarækt 2003

Það verður mikið umleikis hjá hestamönnum um miðjan nóvember. Fyrst er að nefna uppskeruhátíð hestamanna sem verður haldin á Broadway laugardagskvöldið 15. nóvember þar sem útnefndir verða m.a. knapar ársins og ræktunarmaður eða ræktunarbú ársins. Meira
3. nóvember 2003 | Fastir þættir | 178 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson

Vörnin vafðist fyrir keppendum Yokohama-mótsins í spili dagsins. Á öllum borðunum sex varð suður sagnhafi í fjórum hjörtum með lauftíunni út og austur þurfti að taka mikilvæga ákvörðun í öðrum slag: Suður gefur; enginn á hættu. Meira
3. nóvember 2003 | Árnað heilla | 29 orð | 1 mynd

BRÚÐKAUP .

BRÚÐKAUP . Gefin voru saman 11. október sl. í Háteigskirkju af sr. Hans Markúsi Hafsteinssyni þau Ragnheiður Vídalín Gísladóttir og Hilmir Kolbeins. Heimili þeirra er að Móabarði 4 í... Meira
3. nóvember 2003 | Árnað heilla | 18 orð | 1 mynd

BRÚÐKAUP .

BRÚÐKAUP . Gefin voru saman í Slotskirke í Skanderborg þau Birgitta Gliese frá Íslandi og Kim Nielsen frá... Meira
3. nóvember 2003 | Árnað heilla | 32 orð | 1 mynd

BRÚÐKAUP.

BRÚÐKAUP. Hinn 28. júní sl. voru gefin saman í hjónaband þau Gudrun Lisa Vokes og Ludney Davide Pierre , af sr. Gunnari Björnssyni í Selfosskirkju. Heimili þeirra er í Stamford, Connecticut í... Meira
3. nóvember 2003 | Árnað heilla | 22 orð | 1 mynd

BRÚÐKAUP.

BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 26. júlí sl. í Hafnarfjarðarkirkju af sr. Jónu Hrönn Bolladóttur þau Lilja María Ólafsson og Torfi Birgir Guðmundsson... Meira
3. nóvember 2003 | Í dag | 191 orð

Fyrirlestur um sorgina á Akranesi

SR. Bragi Skúlason sjúkrahúsprestur heldur fyrirlestur um fjölskylduna og sorgina í safnaðarheimilinu Vinaminni á Akranesi í kvöld, mánudagskvöld 3. nóvember, kl. 20. Fjallað verður um breytingar sem verða í kjölfar missis. Meira
3. nóvember 2003 | Í dag | 520 orð | 1 mynd

Hallgrímskirkja.

Hallgrímskirkja. Æskulýðsfélagið Örk kl. 20. Langholtskirkja. Ævintýraklúbbur kl. 16-17. Starf fyrir 7-9 ára börn í umsjón Þóru Guðbjargar og Ólafs Jóhanns. Fjölbreytt dagskrá og eru allir krakkar á þessum aldri velkomnir. Laugarneskirkja. Meira
3. nóvember 2003 | Dagbók | 523 orð

(Matt.10, 34.)

Í dag er mánudagur 3. nóvember, 307. dagur ársins 2003. Orð dagsins: Ætlið ekki að ég sé kominn að færa frið á jörð. Ég kom ekki að færa frið, heldur sverð. Meira
3. nóvember 2003 | Fastir þættir | 1375 orð | 2 myndir

Samræmt námsefni með skilgreindum markmiðum komið í gagnið

Merkum áfanga var náð í þróun reiðkennslu á Íslandi á föstudag þegar kynnt var á vegum Átaksverkefnis hrossaræktar hið nýja knapamerkjakerfi sem er fyrsti vísir að samhæfingu almenns reiðnáms á Íslandi. Valdimar Kristinsson var viðstaddur kynninguna og skoðaði að henni lokinni gögnin sem afhent voru á fundinum. Meira
3. nóvember 2003 | Fastir þættir | 193 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson

1. e4 c5 2. Rc3 Rc6 3. f4 g6 4. Rf3 Bg7 5. Bb5 Rd4 6. Bc4 e6 7. 0-0 a6 8. Rxd4 cxd4 9. Re2 b5 10. Bb3 Bb7 11. d3 Re7 12. Bd2 Db6 13. Kh1 f5 14. e5 g5 15. De1 gxf4 16. Bxf4 Rg6 17. Bg3 Hg8 18. Hxf5 0-0-0 19. Hg5 Bh6 20. Hg4 Be3 21. c3 h5 22. Rxd4 Bxd4 23. Meira
3. nóvember 2003 | Fastir þættir | 384 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

VINKONUR Víkverja hafa vakið athygli hans á getrauna-auglýsingum í sjónvarpinu. Þær segja auglýsingarnar niðrandi fyrir konur og lýsa undarlegum hugarheimi. Auglýsingar þessar birtast undir yfirskriftinni "við erum karlmenn, við tippum". Meira

Íþróttir

3. nóvember 2003 | Íþróttir | 47 orð | 1 mynd

1.

1. deild karla Þróttur R. - Stjarnan 0:3 (21:25, 22:25, 20:25) 2. deild karla Þróttur R (b) - Afturelding 3:0 (25:22, 25:23, 25:18) 1. deild kvenna HK - Þróttur R. Meira
3. nóvember 2003 | Íþróttir | 376 orð | 1 mynd

* ALAN Shearer, fyrirliði Newcastle, fékk...

* ALAN Shearer, fyrirliði Newcastle, fékk gullið tækifæri til að tryggja sínum mönnum sigurinn á Aston Villa en honum brást bogalistin úr vítaspyrnu níu mínútum fyrir leikslok. Meira
3. nóvember 2003 | Íþróttir | 175 orð

Beckham sló Lewis niður af toppnum

FYRIRLIÐI enska landsliðsins í knattspyrnu, David Beckham, er nú í efsta sæti yfir tekjuhæstu íþróttamenn Bretlandseyja en undanfarin misseri hefur hnefaleikakappinn Lennox Lewis verið þar efstur á palli. Samkvæmt Sunday Times er Beckham með 20,5 millj. Meira
3. nóvember 2003 | Íþróttir | 636 orð | 1 mynd

England Úrvalsdeild Leicester - Blackburn 2:0...

England Úrvalsdeild Leicester - Blackburn 2:0 Marcus Bent 75., Steve Howey 82. -30.975. Fulham - Liverpool 1:2 Louis Saha 40. - Emile Heskey 17.,Danny Murphy 89. (vítasp.) - 17.682. Everton - Chelsea 0:1 Adrian Mutu 49. - 40.189. Meira
3. nóvember 2003 | Íþróttir | 601 orð | 1 mynd

Fátt gekk upp á Perelada

ÍSLENSKU atvinnukylfingarnir þrír sem léku á öðru stigi úrtökumóts fyrir Evrópumótaröðina í golfi á Perelada-vellinum á Spáni komust ekki áfram á þriðja úrtökumótið sem jafnframt er það síðasta í þessu ferli. Björgvin Sigurbergsson lék 72 holur á samtals einu höggi yfir pari, 285. Sigurpáll Geir Sveinsson var samtals á fjórum yfir, 288, og Íslandsmeistarinn Birgir Leifur Hafþórsson var fimm yfir pari, eða á 289 höggum. Meira
3. nóvember 2003 | Íþróttir | 617 orð | 2 myndir

Finnum ekki alltaf glufur á vörninni

"Ég held að við getum verið nokkuð sáttir við þessa þrjá leiki gegn Pólverjunum. Varnarleikurinn var að megninu til mjög góður, en við höfðum mestar áhyggjur af því fyrir leikina. Sóknarleikurinn var á köflum líka mjög fínn, en auðvitað var þetta mjög kaflaskipt, við lærðum á þá og þeir lærðu á okkur. Það er ekki alltaf hægt að finna sömu glufurnar en við leystum þetta nokkuð vel myndi ég segja," sagði Dagur Sigurðsson, fyrirliði landsliðsins í handknattleik. Meira
3. nóvember 2003 | Íþróttir | 141 orð

Færðu góðar afmælisgjafir

RÍKHARÐUR Daðason og félagar hans í norska liðinu Fredrikstad færðu félagi sínu og þjálfara góðar afmælisgjafir á laugardaginn - með sigrinum á Oslo Ost komst liðið upp í efstu deild eftir 19 ára hlé. Meira
3. nóvember 2003 | Íþróttir | 386 orð | 1 mynd

* GUÐJÓN Valur Sigurðsson var fyrsti...

* GUÐJÓN Valur Sigurðsson var fyrsti landsliðamaðurinn til að skora tíu mörk eða meira gegn Pólverjum í landsleik á Íslandi, er hann skoraði 12/3 mörk í Laugardalshöllinni í gærkvöldi. Meira
3. nóvember 2003 | Íþróttir | 201 orð

Gulldrengurinn er tryggur Real Madrid

EVRÓPUMEISTARAR Real Madrid tilkynntu í gær að þrír leikmenn félagsins hefðu framlengt samninga sína við félagið - fyrirliðinn Raúl, Michel Salgado og Jose Maria Guti. Meira
3. nóvember 2003 | Íþróttir | 270 orð | 1 mynd

Hannes Þ. á skotskónum

HANNES Þ. Sigurðsson fékk langþrátt tækifæri í byrjunarliði Viking í lokaumferð norsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu á laugardaginn. Hannes þakkaði traustið og skoraði tvö mörk gegn Stabæk. 3:1. Hannes var í fyrsta skipti í byrjunarliði Vikings, en hann hafði komið inná sem varamaður í 22 leikjum á keppnistímabilinu. Hannes skoraði fyrsta og þriðja mark Vikings og skoraði því alls fimm mörk í deildinni og varð markahæstur íslensku leikmannanna í deildinni. Meira
3. nóvember 2003 | Íþróttir | 83 orð

Hannes Þ. skoraði fimm mörk

HANNES Þ. Sigurðsson, Viking, varð í 32.-42. sæti yfir markahæstu leikmenn norsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu, sem lauk um helgina. Hannes skoraði fimm mörk í 23 leikjum sem hann tók þátt í. Meira
3. nóvember 2003 | Íþróttir | 641 orð | 1 mynd

Haukastúlkur sterkari í nágrannarimmu

NÚ er lag sögðu FH-ingar á laugardaginn og vildu sjá langþráðan sigur kvennaliðsins á Haukum í efstu deild kvenna í Kaplakrika. Meira
3. nóvember 2003 | Íþróttir | 103 orð

Heimsmethafi í liði Ovaranse

ÍSLANDS- og bikarmeistaralið Keflavíkur í körfuknattleik karla tekur á móti Ovaranse frá Portúgal í Bikarkeppni Evrópu á miðvikudaginn. Í portúgalska liðinu er athyglisverður leikmaður frá Bandaríkjunum - Michael Wilson, sem lék m.a. Meira
3. nóvember 2003 | Íþróttir | 132 orð | 1 mynd

Hópbílabikarkeppni KKÍ 8 liða úrslit, fyrri...

Hópbílabikarkeppni KKÍ 8 liða úrslit, fyrri leikir í karlaflokki: Haukar - Tindastóll 76:74 Stigahæstir hjá Haukum: Michael Manciel 27, Halldór Kristmannsson 12, Sævar Haraldsson 11. Stigahæstir hjá Tindastóli: Clifton Cook 23, Nick Boyd 21. Meira
3. nóvember 2003 | Íþróttir | 30 orð | 1 mynd

Inga Rut Hjaltadóttir, leikmaður HK, skellir...

Inga Rut Hjaltadóttir, leikmaður HK, skellir knettinum yfir netið en til varnar eru Sunna Þrastardóttir og Berta María Hreinsdóttir úr liði Þróttar R. Þær röndóttu höfðu betur í leiknum,... Meira
3. nóvember 2003 | Íþróttir | 20 orð

í kvöld

KÖRFUKNATTLEIKUR Fyrirtækjabikarkeppni KKÍ Hópbílabikar karla, 8 liða úrslit, fyrri leikur: DHL-höllin: KR - UMFN 19. Meira
3. nóvember 2003 | Íþróttir | 197 orð

Ísfirðingurinn Adam Spanich skorar mest

ADAM Spanich leikmaður úrvalsdeildarliðs KFÍ skorar mest allra að meðaltali í úrvalsdeildinni í körfuknattleik, Intersportdeildinni, þegar fimm umferðir eru búnar af deildinni. Meira
3. nóvember 2003 | Íþróttir | 634 orð | 1 mynd

Ísland - Pólland 28:28 Vináttulandsleikur í...

Ísland - Pólland 28:28 Vináttulandsleikur í Ólafsvík, laugardaginn 1. nóvember 2003: Gangur leiksins : 2:1, 4:5, 8:9, 11:11, 16:13 , 18:14, 21:16, 23:19, 27:22, 28:28 . Meira
3. nóvember 2003 | Íþróttir | 119 orð | 1 mynd

Jacobson hafði betur eftir umspil

SVÍINN Fredrik Jacobson og Spánverjinn Carlos Rodiles þurftu að fara í umspil um sigurinn á Volvo Masters mótinu sem fram fer á Valderama vellinum. Meira
3. nóvember 2003 | Íþróttir | 316 orð

Jafnt í spennuleik í Ólafsvík

ÍSLAND og Pólland skildu jöfn, 28:28, er liðin áttust við í Ólafsvík á laugardag. Gríðarleg stemmning var í íþróttahúsinu í Ólafsvík og var þétt setinn bekkurinn, eða rúmlega 500 áhorfendur. Meira
3. nóvember 2003 | Íþróttir | 357 orð | 1 mynd

* JÓHANNES Karl Guðjónsson var í...

* JÓHANNES Karl Guðjónsson var í byrjunarliði Wolves sem tapaði fyrir Middlesbrough á River Side, 2:0. Jóhannesi var skipt útaf í stöðunni, 1:0, á 76. mínútu. Meira
3. nóvember 2003 | Íþróttir | 159 orð

Katrín með silfur í Noregi

KATRÍN Jónsdóttir skoraði eitt mark og lagði annað upp á síðustu mínútunum þegar Kolbotn vann Röa, 6:0, í gær og tryggði sér silfurverðlaunin í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu á ævintýralegan hátt. Meira
3. nóvember 2003 | Íþróttir | 360 orð | 1 mynd

* KENYON Martin verður ekki eins...

* KENYON Martin verður ekki eins lengi frá keppni með liði sínu New Jersey Nets Í NBA-deildinni í körfuknattleik, og haldið var í fyrstu. Martin meiddist á ökkla gegn Minnesota s.l. Meira
3. nóvember 2003 | Íþróttir | 67 orð

KR eða Grindavík hjá Orra

"ÞETTA er spurning um KR eða Grindavík, en ég er ekki alveg búinn að ákveða hvort félagið verður fyrir valinu," sagði Orri Freyr Hjaltalín knattspyrnumaður í samtali við Morgunblaðið í gær en Orri hefur ákveðið að yfirgefa Þór á Akureyri og... Meira
3. nóvember 2003 | Íþróttir | 345 orð | 1 mynd

* LOGI Gunnarsson skoraði 6 stig...

* LOGI Gunnarsson skoraði 6 stig fyrir Giessen 46'ers í þýsku úrvalsdeildinni í körfuknattleik á laugardag en liðið tapaði 109:112 fyrir TBB Trier eftir framlengingu. Staðan var 95:95 að loknum venjulegum leiktíma. Meira
3. nóvember 2003 | Íþróttir | 84 orð

Malmö mátti þola tap

ÁSTHILDUR Helgadóttir og stöllur hennar í Malmö FF máttu þola tap fyrir Umeå í úrslitaleik sænsku bikarkeppninnar í knattspyrnu kvenna á Råsunda-leikvanginum í Stokkhólmi á laugardaginn, 1:0. Meira
3. nóvember 2003 | Íþróttir | 310 orð | 1 mynd

*MARCEL Koller, 42 ára Svisslendingur, var...

*MARCEL Koller, 42 ára Svisslendingur, var í gær ráðinn þjálfari þýska knattspyrnuliðsins FC Köln . Meira
3. nóvember 2003 | Íþróttir | 1546 orð | 1 mynd

Margt gott en mikil vinna er fyrir höndum

Fyrsti liður í undirbúningi íslenska landsliðsins í handknattleik á þessu hausti fyrir EM í handknattleik lauk í gærkvöldi þegar flautað var til leiksloka í þriðju og síðustu viðureign á Íslands og Póllands á jafnmörgum dögum. Ísland vann tvær viðureignir en gerði jafntefli í einni. Guðmundur Þ. Guðmundsson landsliðsþjálfari segir í samtali við Ívar Benediktsson margt hafa gengið vel og í raun sé liðið í betra standi en hann þorði að vona fyrirfram. Meira
3. nóvember 2003 | Íþróttir | 369 orð | 1 mynd

Meistaratitill innan þriggja ára

RÚMENINN Ion Geolgau var í gær ráðinn þjálfari karlaliðs Fram í knattspyrnu til næstu þriggja ára og þar með hafa öll liðin í efstu deild gengið frá þjálfaramálum sínum fyrir næstu leiktíð. Um 50 erlendir þjálfarar sóttust eftir þjálfarastarfinu hjá Fram, en Framarar auglýstu eftir þjálfara í blöðum í Hollandi og á Englandi. Meira
3. nóvember 2003 | Íþróttir | 137 orð

Owen fer hvergi

GERARD Houllier, knattspyrnustjóri Liverpool, vísaði í gær á bug fréttum ensku götublaðanna um að Michael Owen væri á leið til Real Madrid fyrir 25 milljónir punda. Meira
3. nóvember 2003 | Íþróttir | 148 orð | 1 mynd

Róbert meiddist á fingri

RÓBERT Sighvatsson, línumaður íslenska landsliðsins í handknattleik, meiddist á fingri undir lok leiksins við Pólverja í Laugardalshöll í gærkvöld. Róbert fer í læknisskoðun í Þýskalandi í dag og þá kemur endanlega í ljós hvers kyns meiðsli þetta eru. Meira
3. nóvember 2003 | Íþróttir | 251 orð | 1 mynd

Rúnar Kristinsson fór fyrir liði Lokeren

RÚNAR Kristinsson, landsliðsmaður í knattspyrnu, skoraði eitt mark og lagði upp annað þegar Lokeren gerði sér lítið fyrir og sigraði Club Brügge í belgísku 1. deildinni í knattspyrnu á laugardagskvöld, 2:0. Meira
3. nóvember 2003 | Íþróttir | 189 orð

Sara og Ragna á ferð í Búdapest

RAGNA Ingólfsdóttir og Sara Jónsdóttir, landsliðskonur í badminton, féllu út í átta manna úrslitum í tvíliðaleik á opna ungverska meistaramótinu í badminton sem haldið var í Búdapest um helgina. Meira
3. nóvember 2003 | Íþróttir | 364 orð | 3 myndir

Sigur - en það mátti ekki tæpara standa

EINS og fyrri hálfleikur gekk vel með frábærri markvörslu og hraðaupphlaupum fjaraði undan einbeitingunni er leið á seinni hálfleik og 33:32 sigur Íslands á Pólverjum í þriðja vináttulandsleik liðanna í Laugardagshöll á sunnudaginn mátti ekki tæpar standa. Engu að síður geta Íslendingar vel við unað því margir skemmtilegir sprettir glöddu áhorfendur í Höllinni og svo vann Ísland - það er alltaf gott. Meira
3. nóvember 2003 | Íþróttir | 67 orð

Snerpa Íslendinga of mikil

"Fyrri hálfleikur var ekki góður hjá okkur. Íslendingarnir stóðu sig vel í vörninni og náðu mörgum hraðaupphlaupum, en við náðum að loka fyrir það í seinni hálfleik. Meira
3. nóvember 2003 | Íþróttir | 202 orð

Spánverjar unnu risabikarinn í Þýskalandi

SPÁNVERJAR fögnuðu sigri í Risabikarkeppninni, Super Cup, í handknattleik sem lauk í Þýskalandi í gær. Meira
3. nóvember 2003 | Íþróttir | 201 orð

Spennustigið var rétt

REYNIR Þór Reynisson átti stórleik í íslenska markinu í leiknum í gærkvöldi, varði 26 skot, þar af þrjú vítaköst í röð. Hann var að vonum kátur í leikslok og sáttur við eigin frammistöðu. "Þetta gekk bara mjög vel. Meira
3. nóvember 2003 | Íþróttir | 287 orð

Til of mikils ætlast af Makaay

CLAUDIO Pizarro, sóknarleikmaður Bayern München og landsliðsmaður frá Peru, sagði fyrir helgina að Hollendingurinn Roy Makaay ætti stóran þátt í vandamálum Bayern, eða réttara sagt ímynd hans. Makaay hefur skorað ellefu mörk í síðustu tólf leikjum... Meira
3. nóvember 2003 | Íþróttir | 84 orð | 1 mynd

Úrtökumót á Perlada á Spáni Úrtökumót...

Úrtökumót á Perlada á Spáni Úrtökumót fyrir Evrópumótaröðina í golfi, annað stig af þremur, par 71: *Alls komust 33 kylfingar áfram, eða þeir sem voru á 280 höggum, 4 undir pari eða minna. Besta skor var 271 högg eða 13 högg undir pari. 58.- 63. Meira
3. nóvember 2003 | Íþróttir | 201 orð | 1 mynd

Wenger ekki ánægður með framkomu Alex Ferguson

ARSENE Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, er alls ekki ánægður með vinnubrögð enska knattspyrnusambandsins, en fjórir leikmenn hans voru dæmir í samtals níu leikja bann í sl. Meira
3. nóvember 2003 | Íþróttir | 448 orð | 2 myndir

Það fór hrollur um mig þegar Eiríkur söng

RÍKHARÐUR Daðason á stóran þátt í að Fredrikstad er eftir 19 ára fjarveru komið í hóp bestu liða Noregs en Ríkharður skoraði tvö mörk í 4:1 sigri á Oslo Ost í lokaumferð norsku 1. deildarinnar á laugardaginn. Ríkharður skoraði 5 mörk fyrir félagið í þeim níu leikjum sem hann lék fyrir það en Ríkharður ákvað að segja skilið við Lilleström í lok ágúst og fara til 1. deildarliðsins. Meira
3. nóvember 2003 | Íþróttir | 34 orð

Þjálfarar

ÞJÁLFARARNIR hjá liðunum í efstu deild í knattspyrnu á næsta tímabili eru: KR: Willum Þór Þórsson FH: Ólafur Jóhannesson ÍA: Ólafur Þórðarson Fylkir: Þorlákur Árnason ÍBV: Magnús Gylfason Grindavík: Zeljko Sankovic Fram: Ion Geolgau KA: Þorvaldur... Meira
3. nóvember 2003 | Íþróttir | 404 orð

Þjálfari Göppingen hótaði Guðmundi

ÞAÐ vakti athygli að Guðmundur Guðmundsson notaði ekki Jaliesky Garcia í leiknum í gær gegn Pólverjum en hann lét hinsvegar mikið að sér kveða í öðrum leiknum sem fram fór í Ólafsvík. Spurður sagði Guðmundur að meiðsli hefðu sett strik í reikninginn. Meira
3. nóvember 2003 | Íþróttir | 576 orð | 2 myndir

Þriggja liða barátta á Englandi

TOPPLIÐIN í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, Arsenal, Chelsea og Manchester United, áttu öll góðu gengi að fagna í leikjum sínum um helgina. Arsenal, sem er eina taplausa liðið í deildinni, skellti Leeds á Elland Road, 4:1, þar sem Thierry Henry skoraði tvívegis, Rúmeninn Adrian Mutu tryggði Chelsea sigur á Everton á Goodison Park og meistarar Manchester United unnu öruggan sigur á nýliðum Portsmouth, 3:0, þar sem portúgalski táningurinn Ronaldo opnaði markareikning sinn fyrir félagið. Meira

Fasteignablað

3. nóvember 2003 | Fasteignablað | 58 orð | 1 mynd

Á hótelbarnum

Eitt af því sem setur svip á hótelbari eru glösin sem hanga niður úr loftinu. Óneitanlega eru svona mörg glös saman skemmtileg sjón, auk þess sem þetta er sérlega handhægur máti til að geyma glös á fæti. Meira
3. nóvember 2003 | Fasteignablað | 23 orð | 1 mynd

Álög

Höfundur þessa glæsilega listaverks er Steinunn Þórarinsdóttir. Verkið á að sýna hve sjórinn er sterkur gagnvart manninum. Verkið stendur við innaksturinn í... Meira
3. nóvember 2003 | Fasteignablað | 180 orð | 2 myndir

Barðavogur 42

Reykjavík. Húsakaup er með í sölu neðri sérhæð að Barðavogi, 104 Reykjavík. Íbúðin er í steinhúsi sem byggt var árið 1957, íbúðin er 81,8 fermetri, henni fylgir bílskúr sem er 28,6 fermetrar og reistur var 1976. Meira
3. nóvember 2003 | Fasteignablað | 793 orð | 1 mynd

Borgin, menningin og lýðræðið

Um átta þúsund ár eru nú liðin frá tilurð fyrstu borganna í Mesópótamíu (núverandi Írak) og öðrum löndum frjósama hálfmánans. Borgin og borgarmenningin er því jafngömul siðmenningu mannkynsins og þetta hvort tveggja í rauninni tengt órjúfanlegum böndum. Meira
3. nóvember 2003 | Fasteignablað | 55 orð | 1 mynd

Bókastoðir fyrir póst

Bókastoðir má nota í öðrum tilgangi en styðja við heimsbókmenntinar í heimilishillunum, þótt það sé algengasta notkunin. Bókastoðir má t.d. nota til þess að varðveita bréf og aðra pappíra sem eiga að vera vísir. Meira
3. nóvember 2003 | Fasteignablað | 354 orð

Brýnt að taka ákvörðun

Margir bíða óþreyjufullir eftir að frétta hvað verður í sambandi við umræddar áætlanir um 90% almenn lán. Guðrún Guðlaugsdóttir ræðir við Björn Þorra Viktorsson og Runólf Gunnlaugsson fasteignasala og stjórnarmenn í Félagi fasteignasala um áhrif þessarar biðar. Meira
3. nóvember 2003 | Fasteignablað | 610 orð | 3 myndir

Byggingarstaðlar - fréttir af vinnu hagsmunaaðila

BSTR er vettvangur hagsmunaaðila um stöðlun á sviði bygginga og mannvirkjagerðar. Sjálfboðið starf hagsmunaaðila í einstökum stöðlunarverkefnum er grundvallaratriði varðandi útgáfu nýrra staðla og endurskoðun þeirra sem fyrir eru. Meira
3. nóvember 2003 | Fasteignablað | 79 orð | 1 mynd

Fyrir blöð og bæklinga

Á hótelum eru oft uppi við sérstakar hirslur fyrir blöð og bæklinga og geta þá gestir tekið sér þá í hönd og jafnvel til eignar og þar með fengið ýmsan fróðleik. En það væri líka athugandi fyrir heimili að koma sér upp vísi að svona hirslu. Meira
3. nóvember 2003 | Fasteignablað | 85 orð | 1 mynd

Gamall keramikgripur

Þessi keramikgripur er kominn til ára sinna en var hannaður á keramiknámskeiðiog mótaður til þess að innihalda sprittkerti, - ljós þess lýsti svo út um götin. Meira
3. nóvember 2003 | Fasteignablað | 71 orð | 1 mynd

Gamlir drumbar

Gamlir rekaviðardrumbar geta oft verið skemmtilegir í allskonar skreytingar, bæði utan húss og jafnvel inni í stofum. Hér má sjá nokkra gamla rekaviðardrumba mynda skreytingu í samhengi við bekki úr vel hefluðu timbri. Meira
3. nóvember 2003 | Fasteignablað | 46 orð | 1 mynd

Gott að eiga mortél í eldhúsinu

Mortél er gott að eiga í eldhúsinu. Slíkir gripir samanstanda venjulega af skál og kylfulaga stauti úr hörðu efni, t.d. stáli, steini eða brenndum leir. Mortél eru notuð til þess að mylja kornótt efni. Meira
3. nóvember 2003 | Fasteignablað | 285 orð | 2 myndir

Hallveigarstígur 8A

Reykjavík . Akkurat fasteignasala er með í sölu núna íbúð í steinsteyptu húsi að Hallveigarstíg 8A, 101 Reykjavík. Húsið var reist árið 1929 og er íbúðin 118,8 fermetrar. Meira
3. nóvember 2003 | Fasteignablað | 166 orð | 1 mynd

Heiðargerði 90

Reykjavík. Lundur fasteignasala er með í sölu núna einbýlishús að Heiðargerði 90, 108 Reykjavík. Um er að er að ræða steinhús, byggt árið 1960 og því fylgir 32 fermetra bílskúr sem reistur var 1973. Meira
3. nóvember 2003 | Fasteignablað | 207 orð | 2 myndir

Heiðurshjónin

Þetta er sín hvor hlið Heiðurshjónanna eftir Erling Jónsson myndhöggvara. Meira
3. nóvember 2003 | Fasteignablað | 49 orð | 1 mynd

Krukka fyrir allt mögulegt

Á HVERJU einasta heimili er ýmislegt á róli á borðum og víðar sem á sér engan sérstakan samanstað. Þá er sniðug lausn að finna góða krukku og gera hana að "heimili" allra þeirra muna sem þannig er háttað um, t.d. Meira
3. nóvember 2003 | Fasteignablað | 227 orð | 1 mynd

Ljósaskógur

Eigi síðar en í vor mun nokkra nýlundu bera fyrir augu þeirra sem leið eiga um Reykjanesbraut - og þeir eru margir allan ársins hring. Meira
3. nóvember 2003 | Fasteignablað | 230 orð | 1 mynd

Loftmyndir veita heildaryfirsýn

Fasteignasalan Gimli hefur nýtt til reynslu þjónustu Loftmynda ehf. Meira
3. nóvember 2003 | Fasteignablað | 1176 orð | 2 myndir

Lögveðsréttur samkvæmt lögum um fjöleignarhús

SAMKVÆMT lögum um fjöleignarhús hvílir skylda til að greiða hlutdeild séreignar í sameiginlegum kostnaði fjöleignarhúss á þeim aðila sem er eigandi hennar á hverjum tíma. Meira
3. nóvember 2003 | Fasteignablað | 281 orð | 2 myndir

Mávahraun 9

Hafnarfjörður. Híbýli fasteignasala er með í sölu núna einbýlishús að Mávahrauni 9, 220 Hafnarfirði. Um er að ræða steinhús, byggt árið 1992 og er það 308,6 fermetrar, þar af er innbyggður bílskúr 33,5 fermetrar. Meira
3. nóvember 2003 | Fasteignablað | 76 orð | 1 mynd

Mósaíkvasi

Mósaíkvasar eru að verða æ vinsælla stofuskraut. Meira
3. nóvember 2003 | Fasteignablað | 406 orð | 1 mynd

Ný þjónusta - loftmyndir fyrir fasteignakaupendur

Ný þjónusta er nú í boði hjá Loftmyndum ehf. í samstarfi við Morgunblaðið. Örn Arnar Ingólfsson segir hér Guðrúnu Guðlaugsdóttur frá þessari þjónustu sem veitt er gegnum mbl.is og í samstarfi við þær fasteignasölur sem það kjósa. Meira
3. nóvember 2003 | Fasteignablað | 108 orð | 1 mynd

Píanó - stolt eigandans

Það hefur löngum þótt mikil eign í góðu píanói. Slíkir gripir eru gjarnan stolt heimilisins - að ekki sé talað um ef þar býr góður pínóleikari. Meira
3. nóvember 2003 | Fasteignablað | 598 orð | 1 mynd

Sérmælir hitaveitu fyrir hverja íbúð, hvers vegna ekki?

Um þetta hefur verið spurt á mörgum húsfundum, þessa spurningu fá pípulagningamenn og auðvitað veitukerfin. Því ekki að mæla heita vatnið, sem hver íbúi notar eða réttara sagt notað er í hverri íbúð. Meira
3. nóvember 2003 | Fasteignablað | 49 orð | 1 mynd

Silkiblóm

Blóm eru mjög vinsæl sem innanhússkraut. En það hentar ekki alls staðar að hafa lifandi blóm, t.d. þar sem ekki nýtur góðrar birtu eða þar sem fólk er sem hefur ofnæmi fyrir blómum. Meira
3. nóvember 2003 | Fasteignablað | 218 orð | 1 mynd

Síðumúli 1

Reykjavík. Kjöreign er með í sölu núna atvinnuhúsnæði að Síðumúla 1 í Reykjavík. Um er að ræða steinhús, byggt árið 1983 og er það 924 fermetrar. "Þetta er vel staðsett atvinnuhúsnæði, tvær hæðir, rishæð og kjallari. Meira
3. nóvember 2003 | Fasteignablað | 61 orð | 1 mynd

Skammatröllið

Þetta litla og heldur óhrjálega tröll gegndi töluvert mikilvægu hlutverki fyrir nokkrum árum. Það var notað sem "skammatröll", þ.e. Meira
3. nóvember 2003 | Fasteignablað | 115 orð | 1 mynd

Taflstóllinn frá 1972

Þessi stórmerkilegi stóll er smíði Erlings Jónssonar listamanns frá Keflavík. Um stólinn og gerð hans segir listamaðurinn svo: "Heimsmeistaraeinvígi þeirra Spasskýs og Fischers í Reykjavík 1972 kom að vonum róti á hugi manna um gjörvallan heim. Meira
3. nóvember 2003 | Fasteignablað | 1060 orð | 3 myndir

Tjarnargata 33

Hið glæsilega hús Hannesar Hafstein, fyrsta íslenska ráðherrans, er umfjöllunarefni Freyju Jónsdóttur í þessum pistli hennar. Meira
3. nóvember 2003 | Fasteignablað | 206 orð | 1 mynd

Útskálakirkja

Kirkja hefur verið á Útskálum á Suðurnesjum frá fyrstu tíð. Hennar er fyrst getið í kirknaskrá Páls biskups frá um 1200. Dýrlingar hennar í kaþólskum sið voru Pétur postuli og Þorlákur helgi. Útskálakirkja sú er nú stendur var vígð 1863. Meira
3. nóvember 2003 | Fasteignablað | 692 orð | 4 myndir

Varanleg hönnun Gio Ponti

Ítalski arkitektinn Gio Ponti frá Mílanó var gríðarlega afkastamikill, vinnudagurinn hófst kl. 5 á morgnana! Meira
3. nóvember 2003 | Fasteignablað | 76 orð | 1 mynd

Vefkort - ný þjónusta

Loftmyndir ehf. í samstarfi við Morgunblaðið bjóða nú nýja þjónustu í gegnum mbl.is. Meira
3. nóvember 2003 | Fasteignablað | 681 orð | 4 myndir

Veisluhöld og heitar laugar

NÝLEGA var lokið framkvæmdum við umhverfi Skíðaskálans í Hveradölum en breytingin má teljast veruleg andlitslyfting á þessum þekkta stað. Þeir sem farið hafa á jólahlaðborð í Skíðaskálanum vita hvernig ævintýraljóma þessi staður hefur upp á að bjóða. Meira
3. nóvember 2003 | Fasteignablað | 718 orð | 3 myndir

Ver gler fyrir óhreinindum

Arnar Þór Þorsteinsson og Valdimar Þór Ólafsson hjá fyrirtækinu Heimsgler hófu nýlega innflutning á efni sem nefnist Sea-thru. Efnið er það eina sinnar tegundar sem vitað er um hér á landi og er það notað til þess að verja gler. Perla Torfadóttir ræddi við Arnar Þór. Meira
3. nóvember 2003 | Fasteignablað | 174 orð | 2 myndir

Þjórsárgata 6

Reykjavík. Eignamiðlun er með í sölu núna einbýlishús að Þjórsárgötu 6, 101 Reykjavík. Um er að ræða timburhús á steinsteyptum grunni, byggt árið 1934. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.