Greinar fimmtudaginn 13. nóvember 2003

Forsíða

13. nóvember 2003 | Forsíða | 184 orð | 1 mynd

Forseti Litháens í kröppum dansi

SÉRSTÖK þingnefnd í Litháen hefur komist yfir sönnunargögn sem sýna að skrifstofa Rolandas Paksas, forseta landsins, hefur haft tengsl við skipulögð glæpasamtök. Meira
13. nóvember 2003 | Forsíða | 114 orð | 1 mynd

Hákon prins og Mette Marit til Siglufjarðar

HÁKON Noregsprins og eiginkona hans Mette Marit, sem ber nú barn þeirra undir belti, munu að öllum líkindum heimsækja Ísland í næsta sumar. Meira
13. nóvember 2003 | Forsíða | 118 orð | 1 mynd

Iðandi líf í skákskóla Hróksins

ÞESSAR stúlkur voru í þungum þönkum yfir taflinu en þær voru í hópi fjölda barna sem tefla á Hótel Loftleiðum. Þar eru á ferðinni nemendur í skákskóla Hróksins sem stendur yfir meðan á einvígi Friðriks Ólafssonar og Bents Larsens stendur. Meira
13. nóvember 2003 | Forsíða | 255 orð | 1 mynd

Ítalir felmtri slegnir

PAUL Bremer, æðsti yfirmaður hernámsliðs Bandaríkjanna í Írak, sagði eftir fund með George W. Bush Bandaríkjaforseta í gær að stefnt væri að því að færa aukin völd í Írak sem fyrst í hendur heimamanna. Meira
13. nóvember 2003 | Forsíða | 103 orð | 1 mynd

Minningarsafn um Halldór Laxness opnað á næsta ári

STEFNT er að því að minningarsafn um Halldór Laxness verði opnað á Gljúfrasteini í ágúst á næsta ári að því er Davíð Oddsson forsætisráðherra sagði í fyrirspurnartíma á Alþingi. Meira
13. nóvember 2003 | Forsíða | 180 orð

Þáðu áfengissalarnir mútur?

KOMIST hefur upp um mikið hneyksli innan sænsku áfengiseinkasölunnar og virðist það vinda stöðugt upp á sig. Meira

Baksíða

13. nóvember 2003 | Baksíða | 470 orð | 1 mynd

32% kjúklinga með kamfýlóbakter

HLUTFALL jákvæðra kamfýlóbaktersýna hefur aukist um allt að helming síðan í fyrra, samkvæmt niðurstöðum í eftirlitsverkefni Umhverfisstofnunar og heilbrigðiseftirlits sveitarfélaga. Meira
13. nóvember 2003 | Baksíða | 297 orð

Áhöfnin stóð sig vel í að halda farþegum rólegum

TVEIR Íslendingar voru með í för þegar Boeing 747-þota breska flugfélagsins British Airways nauðlenti í Las Vegas í gærmorgun. Þotunni var lent í skyndi eftir að reykur myndaðist í stjórnklefa hennar. Um borð í vélinni voru 251 farþegi og 15 manna áhöfn. Meira
13. nóvember 2003 | Baksíða | 616 orð

BÓNUS Gildir 13.

BÓNUS Gildir 13.-16. nóv. nú kr. áður kr. mælie.verð Bónus brauð 99 119 99 kr. kg Bónus ís, 2 ltr 199 259 100 kr. ltr Bónus samlokur 99 189 99 kr. st. F.l. hveiti, 2 kg 59 69 30 kr. kg B&L-jarðarber í dós, 850 g 99 129 116 kr. Meira
13. nóvember 2003 | Baksíða | 171 orð

Erfitt að taka rásirnar af nema bætur komi í staðinn

MIÐAÐ við núverandi tækni er ekki pláss fyrir fleiri sjónvarpsstöðvar, sem dreifa dagskrá sinni hliðrænt um loftið, á suðvesturhorni landsins. Meira
13. nóvember 2003 | Baksíða | 171 orð | 1 mynd

Fiske-taflborð komið í hald

HEIMSKAUTSNÓTTIN er svo löng í Grímsey að menn fundu upp langdreginn leik, sagði velgjörðarmaður Grímseyinga dr. Daníel Willard Fiske um tafláhuga eyjarskeggja. Meira
13. nóvember 2003 | Baksíða | 89 orð | 1 mynd

Fjöldi kjöttegunda á tilboðsverði

Ýmissa grasa kennir í helgartilboðum matvöruverslana og afsláttur af sælkera- og jólamatvöru að byrja. Í Fjarðarkaupum verður kynning á steikum frá Norðlenska. Í Hagkaupum er afsláttur af reyktum laxi frá Eðalfiski, UN piparsteik og roast beef. Meira
13. nóvember 2003 | Baksíða | 217 orð | 1 mynd

Gúrkuverð 48% hærra nú en það var fyrir ári

MEÐALVERÐ hefur hækkað á flestum tegundum grænmetis frá síðustu verðkönnun Samkeppnisstofnunar í október síðastliðnum. Verðkönnunin var gerð í matvöruverslunum síðastliðinn mánudag og kemur í ljós að meðalverð á grænmeti hefur hækkað um 2-5% milli... Meira
13. nóvember 2003 | Baksíða | 167 orð

Hagnaður Símans 1.615 milljónir

HAGNAÐUR samstæðu Landssíma Íslands hf. fyrstu níu mánuði ársins nam 1.615 milljónum króna samanborið við 1.779 milljónir króna fyrir sama tímabil í fyrra. Meira
13. nóvember 2003 | Baksíða | 197 orð

Helmings aukning á kamfýlóbakter milli ára

HLUTFALL jákvæðra kamfýlóbakter-sýna hefur aukist um allt að helming síðan í fyrra, samkvæmt niðurstöðum í eftirlitsverkefni Umhverfisstofnunar og heilbrigðiseftirlits sveitarfélaga sem komu út í gær. Meira
13. nóvember 2003 | Baksíða | 61 orð

Innbrot á klukkutíma fresti

ÓVENJUMIKIÐ var um innbrot í Reykjavík í gær, en á tímabilinu 7 til 13.30 höfðu átta innbrot verið tilkynnt til lögreglunnar. Samsvarar þessi fjöldi því að eitt innbrot hafi verið framið á klukkutíma fresti og ríflega það. Meira
13. nóvember 2003 | Baksíða | 92 orð | 1 mynd

Tréspíri finnst í fölsuðu Kirov-vodka í Bretlandi

UMHVERFISSTOFNUN hafa borist upplýsingar um að falsað Kirov vodka sem fannst í Bretlandi innihaldi tréspíra (methanol), sem er mjög eitraður. Meira
13. nóvember 2003 | Baksíða | 169 orð | 1 mynd

Tveir stóðhestar fylja yfir hundrað hryssur

ALLT stefnir í það að tveir stóðhestar muni ná því einstæða marki að fylja hvor um sig um eða yfir eitt hundrað hryssur á árinu. Meira
13. nóvember 2003 | Baksíða | 130 orð | 1 mynd

Varað við túnfiskneyslu í Bandaríkjunum

BANDARÍSKA matvæla- og lyfjastofnunin, FDA, og Bandaríska umhverfisstofnunin hafa í hyggju að gefa út sameiginlega viðvörun til almennings vegna kvikasilfurs í túnfiski. Meira
13. nóvember 2003 | Baksíða | 44 orð

Verslanir með afslátt á jólamatvöru

Verslanir eru byrjaðar að gefa afslátt af matvöru sem fólk leggur sér til munns á aðventunni og um jólin. Í helgartilboðum má meðal annars finna verðlækkun á hangilæri, piparkökum, konfekti og jólasmjöri, svo dæmi séu tekin. Meira

Fréttir

13. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 56 orð

27 milljónir króna í hæsta vinning HHÍ

Á MÁNUDAG var dregið hjá Happdrætti Háskólans og hæsti vinningurinn kom á trompmiða í eigu karlmanns, sem er búsettur í Grafarvogi. Fékk hann 15 milljónir króna í sinn hlut. Meira
13. nóvember 2003 | Miðopna | 988 orð | 4 myndir

800 störf við uppbyggingu orkuvera og Norðuráls

Hitaveita Suðurnesja og Orkuveita Reykjavíkur fara senn af stað í framkvæmdir á háhitasvæðum sínum til að útvega orku til stækkunar Norðuráls á Grundartanga fyrir vorið 2006. Björn Jóhann Björnsson ræddi við forstjóra veitnanna og komst m.a. að því að enn á eftir að bora fleiri holur á veitusvæðunum. Meira
13. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 196 orð

Aðgangur erlends vinnuafls ekki takmarkaður

FÉLAGSMÁLARÁÐHERRA segir stjórnvöld ekki hafa breytt afstöðu sinni varðandi aðlögun vinnumarkaðarins að stækkun Evrópska efnahagssvæðisins. Meira
13. nóvember 2003 | Erlendar fréttir | 340 orð | 1 mynd

Arafat hvetur til friðar og viðræðna

YASSER Arafat, leiðtogi Palestínumanna, hvatti í gær til, að friðarsamningar Palestínumanna og Ísraela yrðu teknir upp aftur en sagði, að Ísraelar ógnuðu lífi hans alla daga. Meira
13. nóvember 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 158 orð

Aukin framlög til sumarvinnu ungs fólks

Reykjavík | Borgarráð hefur samþykkt að auka fjárveitingar til Vinnuskóla Reykjavíkur fyrir næsta ár úr 290 milljónum í 365 milljónir. Meira
13. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 306 orð | 1 mynd

Áhugi á umhverfismálum eykst með aldri

ÁHUGI á umhverfismálum eykst með aldri og aukinni menntun að því er fram kemur í nýrri könnum sem Gallup vann fyrir Landvernd, landgræðslu- og umhverfissamtök Íslands. Könnunin náði til 1.200 Íslendinga á aldrinum 16-75 ára og svörunin var 67%. Meira
13. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 92 orð

Á rétt á umgengni við báða foreldra

RÍKISSAKSÓKNARA hafa verið afhentar undirskriftir 80 Íslendinga og Frakka sem búa á Íslandi þar sem lýst er áhyggjum vegna réttarmeðferðar og umfjöllunar fjölmiðla á sakamáli sem höfðað hefur verið á hendur Francois Scheffer, en hann og fyrrverandi... Meira
13. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 715 orð | 1 mynd

Benda á að vandamálin séu víðar en í sauðfjárræktinni

Deilt var um ákvörðun ríkisstjórnarinnar um stuðning við sauðfjárbændur við upphaf þingfundar á Alþingi í gær. Þingmenn Samfylkingar sögðu ákvörðunina enga framtíðarlausn. Meira
13. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 285 orð

Ber að skoða lægsta boð

SORPEYÐINGU höfuðborgarsvæðisins var ekki heimilt að setja ákvæði í útboðsskilmála síðastliðið sumar þess efnis að tilboð sem væru lægri en 75% af kostnaðaráætlun myndu ekki verða tekin til greina. Meira
13. nóvember 2003 | Austurland | 126 orð | 1 mynd

Betra fjarskiptasamband á fjöllum

Snæfell | Slysavarnafélagið Landsbjörg hefur, í samvinnu við ferðaþjónustuaðila á Austurlandi, sett upp tvo fjarskiptaendurvarpa fyrir björgunarsveitir og ferðaþjónustu á Snæfelli. Meira
13. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 190 orð

Bitna mest á þeim sem skuldsettastir eru

FYRIRHUGAÐAR breytingar á ákvæðum laga um vaxtabætur bitna mest á þeim sem skuldsettastir eru vegna húsnæðiskaupa og á slíkar breytingar getur Alþýðusamband Íslands ekki með nokkru móti fallist. Meira
13. nóvember 2003 | Austurland | 232 orð | 1 mynd

Bæjarráð hafnar varðveislu Eskifjarðarkirkju

Eskifjörður | Bæjarráð Fjarðabyggðar hafnar því að hin gamla kirkja Eskfirðinga, sem byggð var árið 1900 og stendur nú nær lóðarlaus í miðju íbúðarhverfi, verði varðveitt. Meira
13. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 129 orð

Danshæfileikakeppni JSB , Jassballettskóla Báru, verður...

Danshæfileikakeppni JSB , Jassballettskóla Báru, verður haldin í íþróttahúsi Digraness laugardaginn 15. nóvember kl.19.30. "Dansbikarinn" er árleg danshæfileikakeppni JSB, nú haldin í þriðja sinn. Meira
13. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 406 orð

Dýrbít fer fjölgandi

Hrunamannahreppur | Um liðna helgi fannst dýrbitin ær við bæinn Ás í Hrunamannahreppi. Hún var illa farin og hafði greinilega lent í hörðum átökum við skolla fyrir um tveimur vikum. Meira
13. nóvember 2003 | Akureyri og nágrenni | 282 orð | 3 myndir

Ekkert rosalega góður en verð ágætur

"ÞETTA er miklu skemmtilegra en innileikfimi, miklu meira fjör," sagði Unnar Torfi Steinarsson sem ásamt skólafélögum sínum í 3. Meira
13. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 377 orð | 1 mynd

Ekki skrifað undir starfslokasamning

VALGERÐUR H. Bjarnadóttir, sem lét af störfum framkvæmdastjóra Jafnréttisstofu í júlí sl. Meira
13. nóvember 2003 | Miðopna | 642 orð | 1 mynd

Erfðafesta mitt á milli eignarréttar og leiguréttar

Lundur í Kópavogi er erfðafestuland. Brjánn Jónasson spurði lögfræðinga að því hvað erfðafestuland væri og hvaða þýðingu það hefði þegar kæmi að nýtingu landsins. Meira
13. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 62 orð

Fjórir umsækjendur | Fjórir sóttu um...

Fjórir umsækjendur | Fjórir sóttu um starf starfsmanns til að hafa umsjón með Félagsheimilinu á Blönduósi sem nýverið var auglýst laust til umsóknar. Meira
13. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 118 orð

Fleiri farþegar

Farþegum um Flugstöð Leifs Eiríkssonar fjölgaði um tæplega 18% í októbermánuði miðað við sama tíma í fyrra, úr rúmlega 100 þúsund farþegum árið 2002 í tæplega 118 þúsund farþega nú. Meira
13. nóvember 2003 | Akureyri og nágrenni | 82 orð

Frelsi í fjármálum | Símey býður...

Frelsi í fjármálum | Símey býður upp á námskeiðið Frelsi í fjármálum og stendur það 24. og 25. nóvember næstkomandi, frá kl. 18.30 til 22.30. Kennari verður Ingólfur Hrafnkell Ingólfsson. Meira
13. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Friðrik heldur forystunni

STÓRMEISTARARNIR Friðrik Ólafsson og Bent Larsen gerðu jafntefli í þriðju og fjórðu skák sinni í átta skáka einvíginu á Hótel Loftleiðum. Friðrik er því enn með forystu í einvíginu með 2,5 vinninga gegn 1,5 vinningum Larsens. Meira
13. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 189 orð | 1 mynd

Fræða börn um lífið í Kamerún

ÞESSA dagana eru staddir hér á landi þrír Kamerúnar frá bænum Mamfe og er tilgangur heimsóknarinnar að kynna landið og koma á tengslum við ungmenni á Íslandi og í Kamerún. Meira
13. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 458 orð

Fræðasetur verði við Gljúfrastein

DAVÍÐ Oddsson forsætisráðherra greindi frá því í fyrirspurnartíma á Alþingi í gær að stefnt væri að því að minningarsafn um Halldór Laxness á Gljúfrasteini yrði opnað almenningi í ágúst á næsta ári. Meira
13. nóvember 2003 | Erlendar fréttir | 235 orð | 1 mynd

Fyrrum æðstu menn Elf-olíufélagsins í fangelsi

DÓMSTÓLL í París felldi í gær fangelsisdóma yfir þremur mönnum sem á síðasta áratug voru meðal æðstu stjórnenda franska Elf-olíufyrirtækisins. Meira
13. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 711 orð | 1 mynd

Fyrst og fremst hvetjandi

Þorkell Sigurlaugsson fæddist í Reykjavík 2. maí 1953. Hann lauk prófi frá viðskiptadeild Háskóla Íslands 1977. Þorkell hefur starfað sem framkvæmdastjóri hjá Hf. Eimskipafélagi Íslands frá 1986, en er auk þess stjórnarmaður í nokkrum fyrirtækjum, s.s. Marel hf., Kauphöll Íslands hf., TölvuMyndum hf., Maritech International AS, 101 Skuggahverfi hf. og Framtíðarsýn hf., útgáfufélagi Viðskiptablaðsins og Fiskifrétta. Þorkell er kvæntur Kristínu Helgu Vignisdóttur og eiga þau þrjú börn. Meira
13. nóvember 2003 | Suðurnes | 358 orð | 1 mynd

Fyrstu rithöfundalaun ungu skáldanna

Reykjanesbær | "Við ortum þessi ljóð bara í tíma eftir að kennarinn hafði sagt okkur að gera það," sögðu félagarnir Magnús Þór Magnússon og Kristján Helgi Olsen Ævarsson í samtali við Morgunblaðið eftir að hafa tekið við viðurkenningum fyrir... Meira
13. nóvember 2003 | Akureyri og nágrenni | 222 orð

Fæstir þekkja stefnu bæjarins

STENDUR Akureyrarbær sig betur eða verr en önnur sveitarfélög í jafnréttismálum? Þetta er spurning sem lögð var fyrir 870 bæjarbúa í könnun sem Gallup gerði fyrir jafnréttis- og fjölskyldunefnd Akureyrarbæjar og gerð var dagana 29. september til 12. Meira
13. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 235 orð

Gagnrýna styrk til sauðfjárbænda

JÓHANNES Gunnarsson, formaður Neytendasamtakanna, segir að 140 milljóna króna styrkur ríkisstjórnarinnar til sauðfjárbænda sýni í hvaða ógöngur þeir séu komnir og hann undrast að aðrir kjötframleiðendur skuli sætta sig við að þola jafnmikinn ójöfnuð og... Meira
13. nóvember 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 438 orð | 1 mynd

Gamla Kópavogshælið enn í niðurníðslu og án viðhalds

Kópavogur | Gamla Kópavogshælið liggur enn undir skemmdum, en það er eitt af þekktari húsum í Kópavogi. Húsið, sem Guðjón Samúelsson, húsameistari ríkisins, teiknaði, var reist á árunum 1925-26. Meira
13. nóvember 2003 | Suðurnes | 333 orð

Gerðahreppur verður bæjarfélagið Garður

Garður | Hreppsnefnd Gerðahrepps ákvað á fundi sínum í gærkvöldi að fela oddvita og sveitarstjóra að vinna að undirbúningi þess að breyta sveitarfélaginu í bæjarfélag. Stefnt er að breytingu um áramót. Vilji er til þess að nafn bæjarins verði Garður. Meira
13. nóvember 2003 | Erlendar fréttir | 190 orð | 1 mynd

Gífurlegar öryggisráðstafanir

MESTU öryggisráðstafanir, sem um getur, verða viðhafðar þegar George W. Bush, forseti Bandaríkjanna, kemur í heimsókn til London í næstu viku. Meira
13. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 172 orð | 1 mynd

Gjá á milli borgar og landsbyggðarinnar

ÁHUGAMENN um hag landsbyggðarinnar stofnuðu nýlega félagið Landsbyggðarvinir í Reykjavík, en félagið er aðildarfélag að samtökunum Landsbyggðin lifi sem stofnuð voru fyrir um tveimur árum. Meira
13. nóvember 2003 | Landsbyggðin | 262 orð | 1 mynd

Grundfirðingar minnast sjóslyss

Grundarfjörður | Þess verður minnzt á Grundarfirði á sunnudag að 50 ár verða þá síðan síldveiðiskipið Edda fórst í ofsaveðri inni á firðinum og fórust 9 menn af 17 manna áhöfn. Meira
13. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 275 orð

Hafa ekki heimild til samninga

RAGNAR Árnason, forstöðumaður vinnumarkaðssviðs SA, vísar ásökunum Eflingar algerlega á bug, og segir þær á gömlum misskilningi byggðar. Meira
13. nóvember 2003 | Landsbyggðin | 643 orð | 1 mynd

Hágæða öryggisfatnaður af Skaganum

Akranes | Textílfyrirtækið Trico á Akranesi hefur þróað, hannað og hafið framleiðslu á byltingarkenndum öryggisfatnaði sem er kominn á markað hér á landi og erlendis. Meira
13. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd

Heiðursfélagi í Tannlæknafélagi Íslands

Á AÐALFUNDI Tannlæknafélags Íslands (TFÍ), sem haldinn var 6. nóvember sl., var Birgir Jóhann Jóhannsson tannlæknir, kjörinn heiðursfélagi í Tannlæknafélagi Íslands að tillögu stjórnar félagsins. Meira
13. nóvember 2003 | Austurland | 530 orð | 1 mynd

Hestamenn byggja upp á jörðinni Fossgerði

Egilsstaðir | Ný hestamiðstöð verður byggð upp á jörðinni Fossgerði skammt norðan Egilsstaða og núverandi aðstöðu hestamanna í útjaðri Egilsstaðabæjar lokað um mitt næsta ár. Meira
13. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 237 orð | 1 mynd

Hlaut viðurkenningu úr sjóði Óskars Þórðarsonar

SIGURÐUR Kristjánsson, barnalæknir og yfirlæknir á bráðamóttöku barnasviðs Landspítala háskólasjúkrahúss, hlaut í gær viðurkenningu úr Verðlaunasjóði Óskars Þórðarsonar barnalæknis, en Bent Sch. Meira
13. nóvember 2003 | Austurland | 132 orð | 1 mynd

ÍAV byggja yfir Bónus og BT

Egilsstaðir | Undirritaður hefur verið samningur um að Íslenskir aðalverktakar byggi verslunarmiðstöð á Egilsstöðum fyrir fasteignafélagið Þyrpingu hf. Byggingin verður 1.800 fermetra stálgrindarhús og staðsett að Miðvangi 13 á Egilsstöðum. Meira
13. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 216 orð | 1 mynd

Íslendingar geta nýtt bankann mun betur

VALGERÐUR Sverrisdóttir viðskiptaráðherra átti í gær fund með Jean Lemierre, forseta Endurreisnar- og þróunarbanka Evrópu (EBRD), að loknum morgunverðarfundi með honum sem viðskiptaráðuneytið stóð fyrir. Meira
13. nóvember 2003 | Akureyri og nágrenni | 56 orð

Íþróttagólf | Stjórn Fasteigna Akureyrarbæjar hefur...

Íþróttagólf | Stjórn Fasteigna Akureyrarbæjar hefur samþykkt að gengið veriði til samninga við Parket og gólf ehf. vegna nýs gólfs í nýtt íþróttahús við Síðuskóla. Þrjú tilboð bárust; Parket og gólf ehf. bauð gólf fyrir tæpar 10,4 milljónir króna, P. Meira
13. nóvember 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 190 orð | 1 mynd

Íþróttastyrkir veittir í Hafnarfirði

Hafnarfjörður | Lúðvík Geirsson bæjarstjóri hefur afhent fimm íþróttafélögum styrk vegna átta efnilegra hafnfirskra íþróttamanna, sem eiga möguleika á að vinna sér rétt til þátttöku í næstu Ólympíuleikum. Meira
13. nóvember 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 79 orð

Jafnréttismál | Íþrótta- og tómstundaráð Reykjavíkur...

Jafnréttismál | Íþrótta- og tómstundaráð Reykjavíkur hlaut Vogarskálina, sérstaka viðurkenningu fyrir árangur í jafnréttismálum og markvisst starf að því að auðvelda starfsfólki að samræma starf og einkalíf. Meira
13. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

Jólakort ABChjálparstarfs

JÓLAKORT ABC hjálparstarfs eru komin út. Margrét Nilsdóttir listamaður hannaði kortin. Meira
13. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 49 orð

Kjarvalshvammur | Vegagerðin undirbýr nú gerð...

Kjarvalshvammur | Vegagerðin undirbýr nú gerð bifreiðastæðis við svonefndan Kjarvalshvamm í Hjaltastaðaþinghá. Blindhæðir eru beggja vegna og hefur skapast veruleg slysahætta vegna bíla sem lagt hefur verið í vegkanta við hvamminn á ferðamannatímanum. Meira
13. nóvember 2003 | Miðopna | 145 orð | 1 mynd

Kostnaður allt að 8% af landsframleiðslu

Í NÝJUM Peningamálum Seðlabankans er m.a. Meira
13. nóvember 2003 | Suðurnes | 61 orð

Kynhegðun unglinga | Foreldrafélög og foreldraráð...

Kynhegðun unglinga | Foreldrafélög og foreldraráð grunnskólanna fjögurra í Reykjanesbæ, Heiðarskóla, Holtaskóla, Myllubakkaskóla og Njarðvíkurskóla, halda árlegan haustfyrirlestur í Njarðvíkurskóla í kvöld, fimmtudag, klukkan 20. Meira
13. nóvember 2003 | Akureyri og nágrenni | 67 orð

Launajafnrétti | Félagsmálanefnd Alþingis sendi jafnréttis-...

Launajafnrétti | Félagsmálanefnd Alþingis sendi jafnréttis- og fjölskyldunefnd Akureyrarbæjar erindi nýlega, þar sem óskað var umsagnar um tillögu til þingsályktunar um framkvæmdaáætlanir til að ná fram launajafnrétti kynjanna. Meira
13. nóvember 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 164 orð | 1 mynd

Listaverk mánaðarins

Seltjarnarnes | Listaverk nóvembermánaðar á Seltjarnarnesi heitir "Maður og kona" og er eftir Hallstein Sigurðsson. Verkið, sem er úr áli, stendur við Plútóbrekku en frummynd þess er frá árinu 1968 og er nú í eigu Listasafns Íslands. Meira
13. nóvember 2003 | Austurland | 48 orð

Ljósmyndasýning | Helgi Garðarsson ljósmyndari hefur...

Ljósmyndasýning | Helgi Garðarsson ljósmyndari hefur opnað sýningu í Kirkju- og menningarmiðstöðinni á Eskifirði. Á sýningunni eru landslags-, portrett- og mannlífsmyndir frá Eskifirði og nærliggjandi byggðarlögum. Sýningin er opin virka daga kl. Meira
13. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 248 orð

Lýsa ábyrgð á samningsleysi blaðburðarfólks á hendur SA

EFLING telur að Samtök atvinnulífsins hafa ekki gengist við þeirri ábyrgð sinni að setjast að samningaborði og ganga frá formlegum kjarasamningi fyrir þá sem starfa við blaðburð. Félagið hafi í fimm ár reynt að ná slíkum samningi við SA en án árangurs. Meira
13. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 92 orð

Lýst eftir vitnum

LÖGREGLAN í Hafnarfirði lýsir eftir vitnum að árekstri á gatnamótum Reykjanesbrautar og Arnarnesvegar 10. nóvember kl. 23:44. Meira
13. nóvember 2003 | Akureyri og nágrenni | 215 orð

Markvisst átak í atvinnumálum nauðsyn

"Öllum sem láta sig vöxt og viðgang Akureyrar og Eyjafjarðarsvæðisins varða má vera ljóst að ef fram fer sem horfir stefnir í algjöra stöðnun ef ekki samdrátt í fólksfjölda og atvinnutækifærum á svæðinu. Meira
13. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd

Málfríður Jónsdóttir

BJARNÝ Málfríður Jónsdóttir lést á öldrunardeild Landspítala, Landakoti, föstudaginn 7. nóvember, 107 ára að aldri. Málfríður var elsti lifandi Íslendingurinn þegar hún lést. Meira
13. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 86 orð

Málið hefur varla verið hugsað til enda

MEIRIHLUTI útvarpsráðs hefur varla hugsað þessar tillögur til enda, segir Kári Jónasson, fréttastjóri Útvarps, en meirihluti útvarpsráðs lagði á síðasta fundi útvarpsráðs fram tillögu á þá leið að allt fréttaefni, fréttir, fréttaþættir eða... Meira
13. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 40 orð

Málþing um æskulýðsstarf

MÁLÞING um barna- og æskulýðsstarf kirkjunnar verður haldið 13. nóvember kl. 17:15 í Hafnarfjarðarkirkju. Málþingið er liður í því að efla barna- og æskulýðsstarf í Þjóðkirkjunni. Yfirskrift málþingsins er Æskulýðsstarf um allt land. Meira
13. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 639 orð | 1 mynd

Mikil ábyrgð fylgir heimsminjum

MIKILVÆGT er að hugsa stórt þegar hugað er að tilnefningum íslenskra náttúru- eða menningarminja til heimsminjaskrár UNESCO, en þröngar hugmyndir um mikilvægi svæða minnka líkur á að þau verði tekin inn á skrá. Meira
13. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 187 orð

Mótmæla lagafrumvarpi

EFTIRFARANDI tilkynning hefur borist frá Landssamtök hjólreiðamanna: "Landssamtök hjólreiðamanna mótmæla harðlega framkomnu lagafrumvarpi Hjálmars Árnasonar um að heimila hægri beygju á rauðu ljósi. Meira
13. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Mættu í fullum herklæðum

Akureyrarliðin KA og Þór áttust við í norðurriðli Íslandsmótsins í handbolta í KA-heimilinu í fyrrakvöld, eins og greint var frá í blaðinu í gær. Meira
13. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 346 orð | 1 mynd

Nauðsynlegt var að semja um starfslok

VALGERÐUR Sverrisdóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, segir að mikilvægt hafi verið að gera ganga að þeim starfslokasamningi sem gerður var við Theodór Bjarnason, fyrrum forstjóra Byggðastofnunar, í júní 2002 þar sem starfsemi stofnunarinnar hafi verið... Meira
13. nóvember 2003 | Erlendar fréttir | 745 orð | 2 myndir

Nýju milljónamæringarnir í Kína

Þrjátíu og fjögurra ára Breti hefur gert það að atvinnu sinni að hafa uppi á kínverskum auðjöfrum. En þeim er ekki sérlega vel við að láta bera mikið á sér. Meira
13. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 119 orð

Nýr formaður Félags heimilislækna

AÐALFUNDUR Félags íslenskra heimilislækna (FÍH) var haldinn í 15. október sl. og nýr formaður, Elínborg Bárðardóttir, var kosinn en fráfarandi formaður, Þórir Kolbeinsson, gaf ekki kost á sér til endurkjörs. Meira
13. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 54 orð

Nýr vefur Námsgagnastofnunar

OPNAÐUR hefur verið nýr vefur hjá Námsgagnastofnun í tengslum við sýningu Íslensku óperunnar á verkinu Dokaðu við. Meira
13. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 75 orð | 1 mynd

Ný stjórn Landssamtaka ITC

NÝ stjórn Landssamtaka ITC á Íslandi var kosin á landsþingi í vor en hana skipa: Ingibjörg Vigfúsdóttir, ITC Hörpu, landsforseti, Arnþrúður Halldórsdóttir, ITC Hörpu, kjörforseti, Hildur Jónsdóttir, ITC Hörpu, gjaldkeri, Ásgerður Gissurardóttir, ITC... Meira
13. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 218 orð

Opin fundur um Eignarhald á fjölmiðlum...

Opin fundur um Eignarhald á fjölmiðlum Politica, félag stjórnmálafræðinema, heldur fund í fundarröðini Forum Politica - Vettvangur dagsins undir yfirskriftinni "Eignarhald á fjölmiðlum" kl. 12-13 í dag, fimmtudaginn 13. Meira
13. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 52 orð

Orðabrengl í gagnrýni Í umfjöllun Magnúsar...

Orðabrengl í gagnrýni Í umfjöllun Magnúsar Fjalldal um Kantaraborgarsögur á þriðjudag urðu orðabrengl og gerbreytti smáorðið "en" merkingu setningar í síðustu málsgrein greinarinnar. Meira
13. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 111 orð

Ódýrast að senda pakka með BSÍ og Íslandspósti

NEYTENDASAMTÖKIN könnuðu nýlega flutningskostnað frá Reykjavík til þriggja þéttbýliskjarna á landsbyggðinni, Ísafjarðar, Akureyrar og Egilsstaða. Tekin voru dæmi um lítinn pakka sem vó 3,5 kg., stærri pakka sem vó 15 kíló og hjól, 15 kíló að þyngd. Meira
13. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 47 orð | 1 mynd

PharmaNor hf. gaf tæki til sjúkraþjálfunar

FYRIRTÆKIÐ PharmaNor hf hefur fært sjúkraþjálfun á endurhæfingardeild LSH á Grensási ýmis þjálfunartæki að gjöf í tilefni af því að sl. voru 30 ár liðin frá því að deildin hóf starfsemi sína. Meira
13. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 51 orð

Pilturinn enn á gjörgæsludeild

LÍÐAN unglingspiltsins sem fannst á botni Breiðholtslaugar í fyrradag er óbreytt, að sögn læknis á gjörgæsludeild Landspítala - háskólasjúkrahúss, þar sem pilturinn liggur, tengdur við öndunarvél. Meira
13. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 141 orð

"Hef hug á að halda mínum hlut"

SIGURJÓN Sighvatsson, hluthafi í Norðurljósum, móðurfélagi Íslenska útvarpsfélagsins, segist hafa hug á að taka þátt í hlutafjáraukningu þeirri sem boðuð hefur verið hjá Norðurljósum, en hún verður rædd á hluthafafundi á morgun. Meira
13. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 210 orð

Ráðstefna um líffræðikennslu Í tilefni tuttugu...

Ráðstefna um líffræðikennslu Í tilefni tuttugu ára afmælis Samlífs - Samtaka líffræðikennara standa samtökin fyrir ráðstefnu um líffræðikennslu á morgun föstudaginn 14. og laugardaginn 15. nóvember í Menntaskólanum við Hamrahlíð. Ráðstefnan hefst kl. Meira
13. nóvember 2003 | Suðurnes | 326 orð | 1 mynd

Ráð til að sporna við ellinni

Keflavík | "Ég hef aldrei hætt enda er eina ráðið til að sporna við ellinni að hafa eitthvað fyrir stafni og vinna með góðu fólki," sagði Ólafur Ólafsson, fyrrverandi landlæknir, sem starfar tímabundið sem læknir við heilsugæslustöð... Meira
13. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 488 orð | 1 mynd

Reiðubúnir að aðstoða Símann við fjárfestingu

ENDURREISNAR- og þróunarbanki Evrópu, EBRD, er reiðubúinn að aðstoða Landssímann við kaup á hlut íbúlgarska ríkissímafyrirtækinu BTC. Forseti bankans, Jean Lemierre, sagði þetta m.a. í samtali við Morgunblaðið í heimsókn sinni hingað til lands í gær. Meira
13. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 120 orð

Réttað í máli þýsks smyglhrings

RÉTTARHÖLD standa nú yfir í Þýskalandi þar sem meintir meðlimir í fíkniefnasmyglhring, sem teygði anga sína hingað til lands, eru látnir svara til saka. Meira
13. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 276 orð

Segir að öllum flugöryggiskröfum sé fullnægt

ATLI Gíslason, lögmaður Árna G. Meira
13. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 86 orð

Sjö varaþingmenn

ÁLFHEIÐUR Ingadóttir, varaþingmaður Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs, tók sæti á Alþingi í vikunni í fjarveru Ögmundar Jónassonar. Þar með sitja sjö varaþingmenn á Alþingi. Meira
13. nóvember 2003 | Erlendar fréttir | 263 orð | 2 myndir

Soros vill koma George Bush í burt

GEORGE Soros, milljarðamæringurinn ungverskættaði, segir meginmarkmið sitt nú vera að koma George W. Bush úr embætti forseta Bandaríkjanna er næst verður kosið til embættisins haustið 2004. Meira
13. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 85 orð

Spyr um starfslokasamninga

ÁSTA R. Jóhannesdóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, hefur lagt fram á Alþingi skriflega fyrirspurn til fjármálaráðherra, Geirs H. Haarde, um starfslokasamninga sl. tíu ár. Meira
13. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 123 orð | 1 mynd

Stuðningsmeðferð hefur farið vel af stað

STUÐNINGSMEÐFERÐ Vímulausrar æsku - Foreldrahúss hófst um mitt þetta ár og hefur farið mjög vel af stað, að því er segir í fréttatilkynningu. Hefur munað þar öllu um myndarlegt framlag sem barst frá konunum í Thorvaldsensfélginu upp á 1 milljón króna. Meira
13. nóvember 2003 | Miðopna | 606 orð

Styðjumst við sérfræðinga og stöndum í þeirri trú að við séum að gera rétt

SKIPULAG Lundarsvæðisins í Kópavogi er samkvæmt aðalskipulagi og brýtur því ekki gegn lögum, eins og íbúasamtök hafa haldið fram, segir Gunnsteinn Sigurðsson, formaður skipulagsnefndar Kópavogsbæjar. Meira
13. nóvember 2003 | Akureyri og nágrenni | 78 orð

Sykursjúkir | Alþjóðadagur sykursjúkra er á...

Sykursjúkir | Alþjóðadagur sykursjúkra er á morgun, föstudaginn 14. nóvember. Í tilefni dagsins bjóða Samtök sykursjúkra á Norðurlandi almenningi upp á blóðsykur- og blóðþrýstingsmælingar án endurgjalds á Glerártorgi á Akureyri á morgun milli kl. 14-18. Meira
13. nóvember 2003 | Akureyri og nágrenni | 96 orð

Syngjandi ungmenni | Árleg söngkeppni félagsmiðstöðva...

Syngjandi ungmenni | Árleg söngkeppni félagsmiðstöðva á Akureyri verður haldin í Sjallanum á föstudagskvöld, 14. nóvember kl. 19.30. Þátttakendur eru nemendur í 8. 9. og 10. Meira
13. nóvember 2003 | Landsbyggðin | 306 orð | 1 mynd

Tónlistarskólar halda sameiginlega tónleika

Hella | Tvennir sameiginlegir tónleikar Tónlistarskóla Rangæinga og Tónskólans Do Re Mí í Reykjavík voru haldnir helgina 8. og 9. nóvember. Sama efnisskrá var á hvorum tveggja tónleikunum, en þeir fyrri fóru fram í Hvolnum og þeir síðari í Neskirkju. Meira
13. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 80 orð

Trúnaðarmanni afhentir launaseðlar

TRÚNAÐARMANNI starfsmanna Impregilo við Kárahnjúkavirkjun, Oddi Friðrikssyni, voru í dag afhentir launaseðlar starfsmanna í samræmi við samkomulag verkalýðshreyfingarinnar og Impregilo í september. Oddur segir að svo virðist að rétt sé staðið að málum. Meira
13. nóvember 2003 | Akureyri og nágrenni | 76 orð

Upplýsingatækni | TölvuMyndir efna til ráðstefnu...

Upplýsingatækni | TölvuMyndir efna til ráðstefnu á Hótel KEA á Akureyri í dag, fimmtudaginn 13. nóvember frá kl. 13 til 17. Yfirskrift hennar er: Hver er ávinningur upplýsingatækninnar á heilbrigðissviði? Fjöldi fyrirlesara flytur erindi m.a. Dr. A.W. Meira
13. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 170 orð | 1 mynd

Úr bæjarlífinu

KB nemur land á Akranesi | Kaupfélag Borgfirðinga hefur keypt verslunina Grundaval á Akranesi og hefur KB nú þegar tekið yfir reksturinn. Meira
13. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 92 orð

Vandræði Karls

Vandræði Karls Bretaprins hafa ekki farið framhjá mörgum, að minnsta kosti ekki í Mývatnssveit. Friðrik Steingrímsson yrkir: Ýmsra birtist artin ný um það sagan gengur að best sé að snúa'ei baki í Bretaprinsinn lengur. Meira
13. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 188 orð | 1 mynd

Verðir laganna óvenju fjölmennir

Akureyri | Verðir laganna voru óvenju fjölmennir á Akureyri um helgina en þá stóð Íþróttasamband lögreglumanna fyrir öldungamóti í innanhússknattspyrnu í KA-heimilinu. Meira
13. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 233 orð | 1 mynd

Víðtæk kröfuþjónusta

KRÖFUÞJÓNUSTA er víðtæk þjónusta á sviði lánsfjárstýringar og hún var til umfjöllunar á ráðstefnu á vegum fyrirtækisins Midt Factoring á Íslandi sem haldin var í gær. Meira
13. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 289 orð

Vísar á bug að mögulegt sé að kaupa gagnrýni

STARFSMENN markaðsdeildar Stöðvar tvö gerðu Eddu útgáfu og bókaútgáfunni Bjarti tilboð um jákvæða umfjöllun um bækur gegn greiðslu eða kaupum á auglýsingum að sögn stjórnenda félaganna. Meira
13. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 68 orð

World Class-húsið í Fellsmúla selt

HÚSNÆÐI líkamsræktarstöðvarinnar World Class í Fellsmúla í Reykjavík hefur verið selt. Björn Kr. Leifsson, framkvæmdastjóri World Class, segir söluverðið 135 milljónir króna. Kaupandi hússins, Fagriás ehf. Meira
13. nóvember 2003 | Erlendar fréttir | 684 orð | 3 myndir

Yfir tuttugu fórust í tilræðinu í Nasiryiah

YFIR 20 manns fórust í gærmorgun í Írak þegar tankbíl, hlöðnum sprengiefni, var ekið að aðalstöðvum ítalskra lögreglumanna í borginni Nasiriyah í sunnanverðu landinu. Ítalir eru með um 2. Meira
13. nóvember 2003 | Suðurnes | 121 orð

Ævintýralandið

Ævintýraland er nafn á ljóði Ingibjargar Írisar Ásgeirsdóttur sem er ellefu ára. Það hljóðar svo: Nú fljúgum við á vængjum náttfiðrildis inn í ævintýralandið. Meira
13. nóvember 2003 | Austurland | 37 orð

Öryggi | Fjarðabyggð hefur samið við...

Öryggi | Fjarðabyggð hefur samið við öryggisvörslufyrirtækið Securitas um gæslu í öllum grunnskólum, leikskólum og söfnum sveitarfélagsins um nætur og helgar. Fyrirtækið ætlar að opna útibú í Fjarðabyggð í kjölfarið og bjóða íbúunum upp á þjónustu... Meira

Ritstjórnargreinar

13. nóvember 2003 | Leiðarar | 539 orð

EES stækkar

Mikilvægur áfangi náðist þegar EFTA-ríkin Ísland, Noregur og Liechtenstein undirrituðu loks samning um stækkun Evrópska efnahagssvæðisins í fyrradag. Meira
13. nóvember 2003 | Staksteinar | 317 orð

- Einkarekstur og heilbrigðismál

Elsa B. Friðfinnsdóttir, formaður Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga og fyrrverandi aðstoðarmaður heilbrigðisráðherra, fagnar aukinni umræðu um heilbrigðismál á heimasíðu félagsins, www.hjukrun.co.is. Elsa segir m.a. Meira
13. nóvember 2003 | Leiðarar | 418 orð

Fagleg sjónarmið í fyrirrúmi

Menningarmálanefnd Reykjavíkurborgar hefur lýst því yfir að hún hyggist leita eftir samstarfi við samtök myndlistarmanna til þess að útlán á samtímamyndlistarverkum geti hafist í samvinnu við Borgarbókasafnið. Meira

Menning

13. nóvember 2003 | Fólk í fréttum | 686 orð | 1 mynd

* ARI Í ÖGRI: Dúettinn Dralon...

* ARI Í ÖGRI: Dúettinn Dralon þeir Stefán Jakobsson og Þrándur Helgason föstudags- og laugardagskvöld. * ÁSGARÐUR, Glæsibæ: Árshátíð Félags harmonikuunnenda í Reykjavík og Þjóðdansafélags Reykjavíkur verður laugardagskvöld og hefst með borðhaldi kl. 20. Meira
13. nóvember 2003 | Fólk í fréttum | 358 orð | 1 mynd

Ágætt uppkast

Svavar Pétur Eysteinsson, listamaður og meðlimur í hljómsveitinni Rúnk, sendir frá sér sjö laga plötu undir nafninu Skakkamanage. Svavar Pétur leikur á öll hljóðfæri, stýrir upptökum og útsetur lög og texta eftir sjálfan sig. Hann gerði og sjálfur. Ásthildur Valtýsdóttur syngur með honum í tveimur lögum. Svavar Pétur gefur diskinn út. Meira
13. nóvember 2003 | Menningarlíf | 504 orð | 1 mynd

Ekki vanþörf á því að skrifa fyrir unglinga

"ÞAÐ er ekki óalgengt að skólamenn skrifi bækur," segir Ragnar Gíslason, skólastjóri í Garðabæ, þegar blaðamaður spyr hann hvort ekki sé erfitt að samræma starf skólastjórans og rithöfundarins. Meira
13. nóvember 2003 | Leiklist | 332 orð

Er gamalt grín gott grín?

Höfundur: Óskar Jónasson; leikstjóri: Ólafur S.K. Þorvaldz; lýsing: Bragi og Andri. Frumsýning í hátíðasal VÍ, 7.nóvember, 2003. Meira
13. nóvember 2003 | Menningarlíf | 71 orð | 1 mynd

Hjörturinn endurfluttur

KAMMERKÓRINN Vox academica og hljómsveitin Rússibanarnir, ásamt sópransöngkonunni Sigrúnu Hjálmtýsdóttur og fiðluleikaranum Sigrúnu Eðvaldsdóttur, halda tónleika í Seltjarnarneskirkju í kvöld kl. 20. Stjórnandi kórsins er Hákon Leifsson. Meira
13. nóvember 2003 | Menningarlíf | 90 orð | 1 mynd

Kammerverk

Sjöstrengjaljóð nefnist nýr geisladiskur sem hefur að geyma úrval kammerverka eftir Jón Ásgeirsson , en Jón varð 75 ára 11. október sl. Flytjandi er Kammersveit Reykjavíkur. Verkin eru Kvintet fyrir píanó og strengjakvartet, Blásarakvintet nr. Meira
13. nóvember 2003 | Fólk í fréttum | 99 orð | 1 mynd

Kylfingar kljást

DAGANA 20. til 23. nóvember mun hinn svonefndi Forsetabikar í golfi fara fram í Suður-Afríku. Þar mun bandaríska golflandsliðið mæta úrvalsliði alþjóðlegra kylfinga í keppni um téðan bikar. Meira
13. nóvember 2003 | Menningarlíf | 242 orð | 1 mynd

Landsbókasafni afhent handrit þýðanda

ÁSLAUG Jónsdóttir hefur afhent Landsbókasafni Íslands-Háskólabókasafni til varðveislu handrit eiginmanns síns, Óskars Ingimarssonar þýðanda, er andaðist í Reykjavík 12. febrúar 1996. Meira
13. nóvember 2003 | Menningarlíf | 82 orð

Listasmiðja Lóu á Kjarvalsstöðum

Á KJARVALSSTÖÐUM verður í dag, fimmtudag kl. 17, opnuð sýning á verkum eftir nemendur Listasmiðju Lóu. Á sýningunni eru myndir eftir Ingunni Birtu Hinriksdóttur, Inga Hrafn Stefánsson, Elisabet Yuka Takefusa og Hlyn Steinarsson. Meira
13. nóvember 2003 | Menningarlíf | 106 orð | 1 mynd

Mario Merz fallinn frá

ÍTALSKI listamaðurinn Mario Merz lést nú í vikubyrjun 78 ára að aldri. Meira
13. nóvember 2003 | Menningarlíf | 139 orð | 1 mynd

Menningarkvöld í Gerðubergi 13 kl.

Menningarkvöld í Gerðubergi 13 kl. 20 Rithöfundar með rætur í Breiðholti, þeir Einar Már Guðmundsson og SJÓN, lesa úr verkum sínum og ræða við gesti. Kór Fjölbrautaskólans í Breiðholti syngur nokkur lög undir stjórn Ernu Guðmundsdóttur. Meira
13. nóvember 2003 | Fólk í fréttum | 88 orð | 1 mynd

Miðasala á Muse að hefjast

BRESKA rokkhljómsveitin Muse heldur tónleika í Laugardalshöll miðvikudaginn 10. desember. Þeir eru búnir að vera á stífri tónleikaferð um Evrópu til að fylgja eftir útgáfu á þriðju breiðskífu sinni, Absolution . Meira
13. nóvember 2003 | Menningarlíf | 224 orð | 1 mynd

Nýir staðarlistamenn í Skálholti

JÓHANNA Þórðardóttir og Jón Reykdal eru nú staðarlistamenn í Skálholtsskóla. Verkin eru víða í húsakynnum skólans og verða þar fram á byrjun næsta árs. Jóhanna Þórðardóttir sýnir átta myndir málaðar með olíulitum á tré. Meira
13. nóvember 2003 | Menningarlíf | 285 orð | 1 mynd

Ný og eldri verk Hreins verða á tveimur sýningum

SÝNINGAR á nýjum og gömlum verkum Hreins Friðfinnssonar verða í tveimur sýningarsölum á næstunni. Í i8 Klapparstíg 33 verður opnuð sýning á nýjum verkum Hreins kl. 17 í dag, en í Safni, Laugavegi 37, verður opnuð sýning á eldri verkum hans á laugardag. Meira
13. nóvember 2003 | Menningarlíf | 59 orð | 1 mynd

Nýr kynningarstjóri Listahátíðar

GUÐRÚN Kristjánsdóttir hefur verið ráðin í starf kynningarstjóra Listahátíðar í Reykjavík. Guðrún er með BA próf í stjórnmálafræði frá Háskóla Íslands. Meira
13. nóvember 2003 | Menningarlíf | 225 orð | 1 mynd

"Íslendingasögur lágstéttanna"

BÓK Einars Más Guðmundssonar Nafnlausir vegir, sem jafnframt er lokakafli þríleiksins sem hófst með bókinni Fótspor á himnum, kom út í Danmörku í vikunni við góðar viðtökur danskra gagnrýnenda. Meira
13. nóvember 2003 | Menningarlíf | 518 orð | 1 mynd

"Það er engin hætta á að áhorfendur sofni"

TÓNLEIKARÖÐIN "Tónlistarveisla í skammdeginu", sem menningar- og safnanefnd Garðabæjar stendur fyrir, hefst á ný með tónleikum Tríós Ragnheiðar Gröndal í kvöld kl. 21. Meira
13. nóvember 2003 | Fólk í fréttum | 142 orð | 1 mynd

Rokkfjölskyldan

GLAUMBÆR er gamanþáttaröð sem fjallar um hjónin Bill og Judy. Þau búa í Chicago og gera sitt besta til að halda sjálfum sér ungum á meðan þau ala upp þrjú börn. Meira
13. nóvember 2003 | Fólk í fréttum | 453 orð | 2 myndir

Sérstök orka í söngleikjum

HÓPUR ungra leikara er búinn að tryggja sér sýningarréttinn á söngleiknum Hárinu næsta sumar. Leikstjóri verður Rúnar Freyr Gíslason en hann lék einmitt í Hárinu þegar það var sett upp við miklar vinsældir fyrir tæpum tíu árum. Meira
13. nóvember 2003 | Myndlist | 1266 orð | 3 myndir

Skynvillur og goðsögulegar vísanir

Opið eftir samkomulagi. Sýningu lýkur 16. nóvember. Meira
13. nóvember 2003 | Menningarlíf | 77 orð

Sýningum lýkur

Norræna húsið Afmælissýningu Meistara Jakobs lýkur á sunnudag. Listasetrið Kirkjuhvoli Sýningu sem haldin er í tilefni af 80 ára afmæli hússins lýkur á sunnudag. Opið alla daga nema mánudaga kl. 15-18. Meira
13. nóvember 2003 | Fólk í fréttum | 464 orð | 1 mynd

Talar alltaf vel um Ísland

PLÖTUSNÚÐURINN Jason Cambridge, betur þekktur sem A-Sides, heimsækir landann í kvöld og spilar á Kapital á vegum Breakbeat.is. Hann hefur verið viðriðinn drum & bass-senuna frá upphafi og á meira en 250 útgefin lög. Meira
13. nóvember 2003 | Menningarlíf | 38 orð

Tónleikar falla niður

TÓNLEIKAR fransk-kanadíska tvíeykisins, þeirra Mélisande Chauveau og Suzanne Fournier, sem vera áttu í Tíbrárröð Salarins á laugardag falla niður af óviðráðanlegum orsökum. Meira
13. nóvember 2003 | Fólk í fréttum | 51 orð | 1 mynd

Ömmur í fegurðarsamkeppni

Níu konur tóku þátt í fegurðarsamkeppni fyrir aldraðar konur sem haldin var í fyrsta skipti í Tel Aviv í Ísrael í gær. Sigurvegarinn varð Ester Veid, 76 ára, sem á myndinni sést halda á Amit, barnabarni sínu. Meira

Umræðan

13. nóvember 2003 | Aðsent efni | 460 orð | 2 myndir

Aumt er að sjá í einni lest

VIÐ undirritaðir hefðum fremur kosið að dýralæknir fiskjúkdóma eyddi dýrmætum tíma sínum í að gera grein fyrir embættisfærslu sinni og svara ýmsum áleitnum spurningum sem beint hefur verið opinberlega til embættis hans eftir setningu bráðabirgðalaga... Meira
13. nóvember 2003 | Aðsent efni | 378 orð | 1 mynd

Beðmál - ekki bara í borginni eða gegn borgun

ÓHÆTT er að fullyrða að Ríkisútvarpið Hljóðvarp og Sjónvarp njóti almennra vinsælda og virðingar hjá íslensku þjóðinni. Dagskrá Sjónvarpsins er fjölbreytt. Þar má jafnt finna vandaða menningartengda þætti og vinsælt erlent afþreyingarefni. Meira
13. nóvember 2003 | Bréf til blaðsins | 440 orð | 1 mynd

Hvar er Þorbjörg?

Hvar er Þorbjörg? Í VELVAKANDA í Morgunblaðinu í dag, 10. nóvember, birtist pistill eftir "Þorbjörgu" undir yfirskriftinni: "Hvar eru dýraverndarsamtökin? Meira
13. nóvember 2003 | Aðsent efni | 987 orð | 1 mynd

Íslenskur þingmaður íleppur í skóm Bandaríkjahers

BALDVIN Einarsson, sá sem gaf út tímaritið Ármann á Alþingi var stórorður. Hann nefndi þá sem honum fannst vera undanvillingar íslensks málstaðar "renegata". Trúlega hefði hann sæmt Hjálmar Árnason því heiti. Ég sneiði hjá því. Meira
13. nóvember 2003 | Bréf til blaðsins | 560 orð

Jólin koma!

KÆRA íslenska þjóð... eða ætti ég að segja kæra íslensk-ameríska þjóð? Nú er komið að því: Jólin að koma. Enn einu sinni. Það hefur varla farið framhjá neinum að í ár eru þau fyrr á ferð en árið áður. En þá voru þau fyrr en árið þar áður. Meira
13. nóvember 2003 | Bréf til blaðsins | 75 orð

JÜRGEN Reuther safnar stimpluðum póstkortum og...

JÜRGEN Reuther safnar stimpluðum póstkortum og hefur hann áhuga að komast í samband við íslenska safnara með skipti í huga. Jürgen Reuther, Schillerstr. 59, D-09427 Ehrenfriedersdorf, Germany. Meira
13. nóvember 2003 | Aðsent efni | 650 orð | 1 mynd

Lágu launin og heimurinn

MIKIL umræða var fyrir nokkru um lág laun erlendra starfsmanna hér á landi og það ekki að ástæðulausu. Meira
13. nóvember 2003 | Bréf til blaðsins | 741 orð | 1 mynd

Orð í belg

ÞAÐ er margt undarlegt í mauraþúfunni mannheimum. Margvíslegt er viðhorfið og mörg er þörfin, að ekki sé minnst á alla tilgangana. Þrennt er mér ofarlega í huga þessa stundina. Meira
13. nóvember 2003 | Bréf til blaðsins | 740 orð | 1 mynd

"Kulttuuri"

ÞEKKTUR og virðulegur Reykjavíkingur sem ég hitti á íslensku þorrablóti í Helsinki fyrir allmörgum árum síðan, þakkaði mér fyrir greinarnar, sem ég hef skrifað í Morgunblaðið héðan frá Finnlandi. Meira
13. nóvember 2003 | Aðsent efni | 395 orð | 1 mynd

Stjórnarskráin er okkar vörn

ÞAÐ gerist ýmislegt hjá öldruðum og bótaþegum þó að hægt gangi. Mikill tími fer til hagsmunabaráttu. Kröfur okkar bótaþega um bætt kjör lýkur flestum í réttarsal. Stjórnarskráin sem var að mestu skrifuð af eldri kynslóðinni er okkar eina vörn. Meira
13. nóvember 2003 | Aðsent efni | 67 orð

Sveitarfélag Gjaldfl.

Sveitarfélag Gjaldfl. I Gjaldfl. II Gjaldfl. III Vegið meðalt. leikskólagj. Saman-burður Reykjavík 27.000 kr. 20.400 kr. 13.900 kr. hlutfall greiðenda 53% 7% 40% 21.298 kr. 100 Kópavogur 26.400 kr. 18.484 kr. hlutfall greiðenda 57% 43% 22.996 kr. Meira
13. nóvember 2003 | Aðsent efni | 463 orð | 1 mynd

Sögulegt afbrot

ÞAÐ VORU einkar fróðlegar umræður á alþingi miðvikudaginn 5. nóvember sl. um hernað Bandaríkjamanna, Breta, Íslendinga og fleiri þjóða á hendur Írökum fyrr á árinu. Samkvæmt frásögn Morgunblaðsins 6. nóv. Meira
13. nóvember 2003 | Aðsent efni | 352 orð | 1 mynd

Um leikskólagjöld

SÍÐUSTU daga hefur minnihlutafulltrúunum í borgarstjórn Reykjavíkur orðið nokkuð hált á þeim tölulega samanburði sem er að finna í Árbók Sambands íslenskra sveitarfélaga. Meira
13. nóvember 2003 | Aðsent efni | 409 orð | 1 mynd

Þverpólitísk samstaða um uppbyggingu íþróttaaðstöðu og íbúðabyggð í Vatnsmýrinni

MEÐ Öskjuhlíðina á aðra höndina og Vatnsmýrina á hina stefnir í að verði byggt upp eitt stærsta íþróttasvæði í borginni. Meira

Minningargreinar

13. nóvember 2003 | Minningargreinar | 649 orð | 1 mynd

GUÐRÚN GÍSLADÓTTIR

Guðrún Gísladóttir fæddist á Arnarnesi í Dýrafirði 6. febrúar 1916. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Skjóli laugardaginn 1. nóvember síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Áskirkju 11. nóvember. Meira  Kaupa minningabók
13. nóvember 2003 | Minningargreinar | 715 orð | 1 mynd

GUNNHILDUR SESSELJA JÓNSDÓTTIR

Gunnhildur Sesselja Jónsdóttir fæddist á Þórgautsstöðum í Hvítársíðu í Borgarfirði 2. febrúar 1918. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 5. nóvember síðastliðinn. Foreldrar Gunnhildar voru Jón Gunnarsson, f. 3. ágúst 1877, d. 30. Meira  Kaupa minningabók
13. nóvember 2003 | Minningargreinar | 1112 orð | 1 mynd

HELGA BENEDIKTSDÓTTIR

Helga Benediktsdóttir fæddist á Álafossi í Mosfellssveit 18. janúar 1915. Hún andaðist á Hrafnistu í Reykjavík 3. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Benedikt Einarsson, kennari og verksmiðjustjóri á Álafossi, f. 7. apríl 1877, d. 3. Meira  Kaupa minningabók
13. nóvember 2003 | Minningargreinar | 4282 orð | 1 mynd

HELGI G. ÞÓRÐARSON

Helgi Guðjón Þórðarson fæddist á Skarði í Skötufirði 3. febrúar 1929. Hann lézt í Lissabon í Portúgal að kvöldi sunnudagsins 2. nóvember síðastliðins, 74 ára að aldri. Meira  Kaupa minningabók
13. nóvember 2003 | Minningargreinar | 1558 orð | 1 mynd

HULDA SIGURÐARDÓTTIR

Hulda Sigurðardóttir fæddist í Reykjavík 18. febrúar 1922. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 29. október síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Björg Þórðardóttir frá Svartárkoti í Bárðardal, f. 5.4. 1886, d. 14.7. Meira  Kaupa minningabók
13. nóvember 2003 | Minningargreinar | 179 orð | 1 mynd

JÓHANN GUNNAR FRIÐRIKSSON

Jóhann Gunnar Friðriksson fæddist á Látrum í Aðalvík 10. maí 1912. Hann lést á sjúkrahúsi Keflavíkur 23. október síðastliðinn og var útför hans gerð frá Keflavíkurkirkju í 31. október. Meira  Kaupa minningabók
13. nóvember 2003 | Minningargreinar | 335 orð | 1 mynd

VICTOR PÁLL JÓHANNSSON

Victor Páll Jóhannsson fæddist í Reykjavík 9. maí 1995. Hann lést af slysförum fimmtudaginn 30. október síðastliðinn og var útför hans gerð frá Fríkirkjunni í Reykjavík 12. nóvember. Meira  Kaupa minningabók
13. nóvember 2003 | Minningargreinar | 3298 orð | 1 mynd

ÞORGEIR ÞORGEIRSON

Þorgeir Þorgeirson fæddist í Hafnarfirði 30. apríl 1933. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi fimmtudaginn 30. október síðastliðinn og var útför hans gerð frá Dómkirkjunni 11. nóvember. Meira  Kaupa minningabók

Fastir þættir

13. nóvember 2003 | Árnað heilla | 48 orð | 1 mynd

AFMÆLI.

AFMÆLI. 200 ára afmæli samtals áttu þessi 5 frændsystkini á árinu. Af því tilefni komu þau saman á Akureyri þann 18. október sl. Þau eru Áslaug Ragnarsdóttir, Þór Pálsson, Ragnheiður Haraldsdóttir, Heimir Ásgeirsson og Þórdís G. Jónsdóttir. Meira
13. nóvember 2003 | Í dag | 810 orð

Áskirkja.

Áskirkja. Opið hús kl. 14-17 í neðri safnaðarsal fyrir unga sem aldna. Organisti Áskirkju leiðir söng. Allir velkomnir. Fræðslukvöld kl. 20 í safnaðarheimilinu. Sóknarprestur fjallar um sorg og trú. Bústaðakirkja. Foreldramorgunn kl. 10-12. Meira
13. nóvember 2003 | Fastir þættir | 210 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson

Bandaríska A-sveitin vann yfirburðasigur á Chinese Taipei í átta liða úrslitum HM í Monte Carlo, eða með 323 IMPum gegn 148 í 96 spilum. Þessi sigur var stærri en búast mátti við, því C. Meira
13. nóvember 2003 | Fastir þættir | 215 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Landstvímenningur 2003 Föstudaginn 14. nóv. verður hinn árlegi Landstvímenningur spilaður. Að þessu sinni verður spilað á 6 stöðum víðsvegar um landið: Rvík: Síðumúla 37, 3. hæð kl. 19:00. Þingeyri: Félagsheimilið kl. 19:30. Akureyri: Hamar kl. 19:30. Meira
13. nóvember 2003 | Árnað heilla | 19 orð | 1 mynd

DEMANTSBRÚÐKAUP.

DEMANTSBRÚÐKAUP. Í dag, fimmtudaginn 13. nóvember, eiga 60 ára hjúskaparafmæli hjónin Ásta Helgadóttir og Jón M. Jónsson, Hvítanesi,... Meira
13. nóvember 2003 | Í dag | 363 orð | 1 mynd

Erindi um siðfræði í Neskirkju Í...

Erindi um siðfræði í Neskirkju Í safnaðarheimili Neskirkju í dag, fimmtudaginn 13. nóvember, kl. 12.15 mun dr. Sólveig Anna Bóasdóttir siðfræðingur ræða efnið: Er heimskulegt að vera heiðarlegur? Meira
13. nóvember 2003 | Viðhorf | 878 orð

Ertu góður granni?

Draumahúsið með skapvonda fólkinu kæmist því ekki í fréttirnar sem fyrirmyndar fjölbýlishús, heldur sem hús dauðans, þar sem smámunasemin gerði útaf við íbúana. Meira
13. nóvember 2003 | Dagbók | 50 orð

HAUSTKVÖLD

Vor er indælt, eg það veit, þá ástar kveður raustin, en ekkert fegra' á fold ég leit en fagurt kvöld á haustin. Aftansunna þegar þýð um þúsundlitan skóginn geislum slær og blikar blíð bæði um land og sjóinn. Meira
13. nóvember 2003 | Fastir þættir | 2066 orð | 3 myndir

Orri og Þristur fylja 100 hryssur

Dómar á stóðhestum ráða miklu um velgengni þeirra en augu manna hafa einnig beinst að öðrum þætti sem er frjósemin. Fylgifiskur ófrjósemi er hnignun í stofninum og því hafa augu manna beinst í ríkari mæli að frammistöðu hestanna. Valdimar Kristinsson kannaði af handahófi frammistöðu nokkurra þekktra stóðhesta. Meira
13. nóvember 2003 | Fastir þættir | 114 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson

1. e4 c5 2. Rf3 Rc6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 e5 6. Rdb5 d6 7. a4 a6 8. Ra3 Bg4 9. f3 Be6 10. Be3 Rb4 11. Rc4 d5 12. Bb6 De7 13. exd5 Rbxd5 14. Rxd5 Rxd5 15. Bf2 Hd8 16. Dd2 Rb4 17. Dc3 Dg5 18. Meira
13. nóvember 2003 | Dagbók | 505 orð

(Sl.. 93, 5.)

Í dag er fimmtudagur 13. nóvember, 317. dagur ársins 2003, Briktíusmessa. Orð dagsins: Vitnisburðir þínir eru harla áreiðanlegir, húsi þínu hæfir heilagleiki, ó Drottinn, um allar aldir. Meira
13. nóvember 2003 | Fastir þættir | 396 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

GRÓÐURHÚSAÁHRIF og hlýnandi veður hefur haft veruleg áhrif á skíðaiðkun Víkverja og fjölskyldu hans. Meira

Íþróttir

13. nóvember 2003 | Íþróttir | 150 orð | 1 mynd

Bandarísk lið skoða Tryggva Guðmundsson

"ÉG ætla að bíða með allt fram yfir landsleikinn," sagði Tryggvi Guðmundsson landsliðsmaður í knattspyrnu við Morgunblaðið í gær en Tryggvi ásamt umboðsmanni sínum hefur síðustu misserin verið að leita að nýjum vinnuveitanda. Meira
13. nóvember 2003 | Íþróttir | 114 orð

Brynjar kominn til FH-inga

HANDKNATTLEIKSLIÐ FH-inga hefur fengið góðan liðsstyrk - Brynjar Geirsson er genginn í raðir sinna gömlu félaga. Brynjar hefur dvalið í Þýskalandi í nokkur ár þar sem hann hefur stundað golfkennslunám og jafnhliða því hefur hann leikið með þýska 2. Meira
13. nóvember 2003 | Íþróttir | 126 orð

Enn þynnist "Mexíkóhópurinn"

"STAÐAN í íslenska landsliðshópnum er ekki eins og við lögðum upp með í upphafi og ljóst að farið verður í leikinn gegn Mexíkó með breyttum áherslum," sagði Ásgeir Sigurvinsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu, í gær er ljóst var að Rúnar Kristinsson, Arnar Þór Viðarsson, Marel Baldvinsson frá Lokeren í Belgíu, auk Indriða Sigurðssonar úr liði Genk, myndu ekki gefa kost á sér í leikinn gegn Mexíkó sem fram fer í í San Francisco í Bandaríkjunum á miðvikudaginn kemur. Meira
13. nóvember 2003 | Íþróttir | 405 orð | 2 myndir

Geta tryggt sér dýrmæt stig fyrir ÓL

"ÞETTA er gríðarlega mikið verkefni fyrir okkur. Mótið er nú haldið í sjöunda sinn og aldrei hafa verið jafn margir erlendir keppendur. Þeir verða 105 en voru rúmlega 30 talsins í fyrra," sagði Ása Pálsdóttir, framkvæmdastjóri Badmintonsambands Íslands, þegar hún kynnti Iceland Express-mótið sem hefst í dag í TBR-húsinu. Meira
13. nóvember 2003 | Íþróttir | 177 orð

Glímt í miðri viku

FYRSTA umferðin á Íslandsmótinu í glímu, Leppinmótaröðinni, verður glímd að Laugarvatni í kvöld og eru skráðir keppendur til leiks 25 talsins. Meira
13. nóvember 2003 | Íþróttir | 228 orð | 1 mynd

* GUÐJÓN Þórðarson knattspyrnustjóri enska 2.

* GUÐJÓN Þórðarson knattspyrnustjóri enska 2. deildarliðins Barnsley fékk til sín nýjan liðsmann í gær. Sá heitir Jonathan Walters og kemur hann frá Bolton . Walters er framherji sem Barnsley fær að láni í einn mánuð. Meira
13. nóvember 2003 | Íþróttir | 311 orð

HANDKNATTLEIKUR ÍBV - Valur 28:25 Vestmannaeyjar,...

HANDKNATTLEIKUR ÍBV - Valur 28:25 Vestmannaeyjar, 1. deild kvenna, RE/MAX-deildin, miðvikudag 12. nóv. 2003. Gangur leiksins : 1:0, 2:1, 7:1, 8:3, 8:5, 11:6, 13:6, 13:8, 15:9, 16:11 , 17:11, 18:13, 20:14, 23:17, 23:20, 24:22, 26:22, 28:23, 28:25 . Meira
13. nóvember 2003 | Íþróttir | 40 orð

í kvöld

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Intersportdeildin: Ásvellir: Haukar - Breiðablik 19.15 Njarðvík: UMFN - ÍR 19.15 Sauðárkrókur: Tindastóll - Þór Þ. 19.15 Stykkishólmur: Snæfell - Hamar 19. Meira
13. nóvember 2003 | Íþróttir | 506 orð | 1 mynd

Jón Arnar flytur heim á nýjan leik

JÓN Arnar Magnússon, Íslandsmethafi í tugþraut úr Breiðabliki, hefur ákveðið að flytja til Íslands í næsta mánuði eftir að hafa búið í hálft annað ár ásamt fjölskyldu sinni í Svíþjóð, þar sem hann hefur stundað æfingar í Gautaborg. Meira
13. nóvember 2003 | Íþróttir | 153 orð

Keflvíkingar mættir til Toulon

EVRÓPUÆVINTÝRI körfuknattleiksliðs Keflavíkur heldur áfram í kvöld er liðið mætir franska liðinu Toulon á útivelli í bikarkeppni Evrópu. Íslenska liðið kom mörgum á óvart í fyrsta leik sínum gegn Ovarense frá Portúgal, sem endaði 113:99. Meira
13. nóvember 2003 | Íþróttir | 191 orð

Kristján Örn hjá Waalwijk

KRISTJÁN Örn Sigurðsson, varnarmaðurinn sterki í liði Íslandsmeistara KR-inga, hefur undanfarna daga dvalið við æfingar hjá hollenska úrvalsdeildarliðinu RKC Waalwijk. Meira
13. nóvember 2003 | Íþróttir | 648 orð | 1 mynd

Meistarar ÍBV fögnuðu í Eyjum

ÞAÐ var gríðarleg stemning í íþróttahúsinu í Vestmannaeyjum í gærkvöldi þegar efsta lið 1. deildarkeppni kvenna, RE/MAX-deildar, kom í heimsókn. Eyjamenn létu sig ekki vanta og voru um 600 manns í höllinni og hávaðinn eftir því. Meira
13. nóvember 2003 | Íþróttir | 369 orð | 1 mynd

*MICHAEL Owen framherji Liverpool sagði í...

*MICHAEL Owen framherji Liverpool sagði í viðtali við enska fjölmiðla í gær að hann myndi alvarlega hugsa sér til hreyfings frá Liverpool ef því tekst ekki að vinna sér sæti í Meistaradeildinni á næstu leiktíð. Meira
13. nóvember 2003 | Íþróttir | 142 orð | 1 mynd

Mikill hugur í Charltonmönnum

MIKILL hugur er í forráðamönnum enska úrvalsdeildarliðsins Charlton. Eftir gott gengi liðsins í upphafi tímabilsins, þar sem liðið er í fjórða sæti, eru uppi plön hjá félaginu að stækka leikvang sinn. The Valley, heimavöllur Charlton, tekur 26. Meira
13. nóvember 2003 | Íþróttir | 358 orð | 1 mynd

* ÓLAFUR Stefánsson var markahæstur hjá...

* ÓLAFUR Stefánsson var markahæstur hjá Ciudad Real með 7 mörk þegar liðið vann Granollers , 25:22, á útivelli í spænsku 1. deildinni í handknattleik í gærkvöld. Ciudad Real er þar með áfram með þriggja stiga forskot á Barcelona , sem vann Teucro ,... Meira
13. nóvember 2003 | Íþróttir | 132 orð

Sex mörk frá Snorra ekki nóg

SNORRI Steinn Guðjónsson var markahæstur hjá Grosswallstadt með 6 mörk þegar lið hans sótti Minden heim í þýsku 1. deildinni í handknattleik í gærkvöld. Minden sigraði, 31:26. Meira
13. nóvember 2003 | Íþróttir | 184 orð

Tveir færeyskir landsliðsmenn á leið til Fram

LÍKLEGT er að færeysku landsliðsmennirnir Hans Fróði Hansen og Fróði Benjaminsen gangi til liðs við Fram á næstunni. Framarar hafa átt í samningaviðræðum við leikmennina undanfarnar vikur. Meira
13. nóvember 2003 | Íþróttir | 212 orð

Verja Japanir titilinn í tvímenningi?

HEIMSBIKARMÓTIÐ í golfi hefst í dag á Sjávarvellinum í Suður-Karolínu í Bandaríkjunum. Japanir unnu í fyrra en nú hyggjast gestgjafarnir frá Bandaríkjunum krækja í bikarinn góða. Mótið er þannig að tveggja manna sveitir frá 24 þjóðum mæta til leiks. Meira
13. nóvember 2003 | Íþróttir | 142 orð

Viking vill ekki lána Hannes Þ.

HANNES Þ. Sigurðsson knattspyrnumaður hjá Viking Stavanger í Noregi sagði við Morgunblaðið í gær að að öllu óbreyttu yrði hann um kyrrt hjá félaginu. Meira
13. nóvember 2003 | Íþróttir | 168 orð | 1 mynd

Öruggur Haukasigur

Þrátt fyrir óskabyrjun tókst Eyjamönnum ekki að stoppa Íslandsmeistara Hauka í suðurriðli Remax deildar karla í gærkvöld. Eyjamenn mættu ákveðnir til leiks og náðu góðri fimm marka forystu um miðbik fyrri hálfleiks. Meira

Úr verinu

13. nóvember 2003 | Úr verinu | 259 orð | 1 mynd

Endurbætt heimasíða Hafró

HAFRANNSÓKNASTOFNUNIN hefur opnað nýtt og endurbætt vefsvæði sem veitir almenningi greiðan aðgang að upplýsingum um starfsemi stofnunarinnar, rannsóknum og þeim gögnum sem stofnunin hefur aflað í gegnum tíðina. Meira
13. nóvember 2003 | Úr verinu | 475 orð

Engu að kvíða

NÚ ERU Kínverjar að skjóta Norðmönnum ref fyrir rass á mörkuðunum fyrir frystan þorsk í Bandaríkjunum og Evrópubandalaginu. Meira
13. nóvember 2003 | Úr verinu | 468 orð | 3 myndir

Fagmennska og gæði komu á óvart

FJÖLMENN sendinefnd aðila úr sjávarútvegi á Íslandi var í Kína í tengslum við kínversku sjávarútvegssýninguna í þeim tilgangi að kynnast aðstæðum í fiskeldi og fiskvinnslu þar í landi. Meira
13. nóvember 2003 | Úr verinu | 244 orð

FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Grálúða 170 170 170...

FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Grálúða 170 170 170 46 7,820 Gullkarfi 58 56 57 1,026 58,612 Hlýri 215 215 215 514 110,510 Keila 33 33 33 20 660 Lúða 284 284 284 2 568 Skarkoli 139 139 139 100 13,900 Steinbítur 200 200 200 150 30,000 Und. Meira
13. nóvember 2003 | Úr verinu | 261 orð | 1 mynd

Gengur betur hjá FPI

REKSTUR kanadíska sjávarútvegsfyrirtækisins Fishery Products International gekk vel á þriðja fjórðungi þessa árs. Sala þess nam alls 213,3 milljónum kanadískra dollara og var hagnaður 5,6 milljónir dollara, eða 42 sent á hvern hlut. Meira
13. nóvember 2003 | Úr verinu | 1127 orð | 4 myndir

Miðstöð fiskvinnslunnar í heiminum

Það eru líklega fá fyrirtæki í heiminum eða engin sem vinna úr jafnmiklu af fiski og kínverska fyrirtækið Pacific Andes. Hjörtur Gíslason ræddi við forstjóra fyrirtækisins, Ng Joo Siang, sem segir meðal annars frá því að á síðasta ári hafi fyrirtækið framleitt 75.000 tonn af fiskflökum. Meira
13. nóvember 2003 | Úr verinu | 103 orð | 2 myndir

SÍF og SH eru stærst

ÍSLENZKU fisksölufyrirtækin SÍF og SH eru efst á lista yfir 25 stærstu sjávarútvegsfyrirtæki Norður-Evrópu samkvæmt norskri könnun. Velta SÍF er talin vera 63 milljarðar króna og velta SH 56 milljarðar. Meira
13. nóvember 2003 | Úr verinu | 265 orð | 1 mynd

Sjö milljónir tonna af fiski

SHANDONG er mesta sjávarútvegshérað Kína. Strandlengja þess er 3.000 kílómetrar og auðug fiskimið liggja við strendur þess að Gulahafi og Bohaihafi, en Gulá rennur þar til sjávar. Mikið er af vötnum og ám í landinu sem skapa mikla möguleika til... Meira
13. nóvember 2003 | Úr verinu | 510 orð | 2 myndir

Spennandi tækifæri í framtíðinni

Fiskvinnsla í Kína er vissulega ógn við fiskvinnslu hér á landi en til lengri tíma litið gætu skapast spennandi möguleikar fyrir íslenskt sjávarfang í Kína að mati Arnars Sigurmundssonar, formanns Samtaka fiskvinnslustöðva. Meira
13. nóvember 2003 | Úr verinu | 633 orð | 4 myndir

Stefna að eldi 600 tonna af þorski

ÁRLEGA veiða Íslendingar um 1,4 milljónir tonna af uppsjávarfiski, sem unninn er í mjöl og lýsi. Útflutningsverðmæti þessara afurða er nálægt 19 milljörðum króna. Þessar afurðir myndu duga til eldis á 400. Meira
13. nóvember 2003 | Úr verinu | 239 orð | 2 myndir

Stefna á vinnslu ferskra flaka um borð

FRYSTINGU hefur verið hætt um borð í togskipinu Þórunni Sveinsdóttur VE frá Vestmannaeyjum en aflinn er í stað þess ísaður um borð og sendur ferskur á markaði. Meira
13. nóvember 2003 | Úr verinu | 155 orð | 1 mynd

Stöðug aukning frá Kína

KÍNVERJAR eru enn að auka útflutning sinn á tvífrystum þorskflökum til Bandaríkjanna og Evrópu. Kínverjar eru samkvæmt upplýsingum úr norska sjávarútvegsblaðinu Fiskaren að verða jafnir Norðmönnum í mörkuðum EB. Á fyrri helmingi þessa árs flutti Kína 12. Meira

Viðskiptablað

13. nóvember 2003 | Viðskiptablað | 151 orð

32 milljónir í hagnað hjá Fiskmarkaði Íslands

HAGNAÐUR Fiskmarkaðs Íslands nam 32 milljónum króna á fyrstu níu mánuðum ársins en 51 milljón á sama tímabili í fyrra. Rekstrartekjur drógust saman um 10 milljón krónur milli tímabila, úr 329 milljónum í 319 milljónir. Meira
13. nóvember 2003 | Viðskiptablað | 191 orð

7,5 milljónir í tíðnigjald

TIL að senda út hljóðvarp eða sjónvarp þarf leyfi útvarpsréttarnefndar sem kosin er af Alþingi. Nefndin byrjar á því að senda umsóknina til umsagnar Póst- og fjarskiptastofnunar og rétthafa tónlistar á Íslandi. Meira
13. nóvember 2003 | Viðskiptablað | 444 orð | 1 mynd

Afkoma Opinna kerfa Group undir væntingum

TAP Opinna kerfa Group hf. á fyrstu níu mánuðum þessa árs nam tæpum 76 milljónum króna. Á sama tímabili á síðasta ári var hagnaður félagsins rúmar 158 milljónir. Rekstrartekjur samstæðunnar námu 7. Meira
13. nóvember 2003 | Viðskiptablað | 133 orð

Afkoma SAS versnar

HAGNAÐUR flugfélagsins SAS var 564 milljónir sænskra króna á þriðja ársfjórðungi, eða 5,5 milljarðar íslenskra króna. Þetta er umtalsvert lakari afkoma en sérfræðingar á fjármálamarkaði höfðu búist við. Meira
13. nóvember 2003 | Viðskiptablað | 289 orð

Allir urðu að hafa saltvog

PÖKKUNARVERKSMIÐJAN Katla var stofnuð árið 1954 og segir Tryggvi að allir helstu kaupmenn bæjarins hafi komið að því. "Þetta var á tímum haftastefnunnar hér á landi. Meira
13. nóvember 2003 | Viðskiptablað | 252 orð | 1 mynd

Baugur kaupir helmingshlut í Blómaverkstæði Binna

BAUGUR hefur keypt um helmingshlut í blómafyrirtækinu Blómaverkstæði Binna, en fyrirtækið rekur blómaverslanir undir heitinu Blómaverkstæði Binna við Skólavörðustíg, í Kringlunni og Smáralind. Meira
13. nóvember 2003 | Viðskiptablað | 157 orð

Betri afkoma hjá Big Food Group

HAGNAÐUR af rekstri bresku verslunarkeðjunnar Big Food Group á fyrri helmingi yfirstandandi rekstrarárs, sem lauk í september, nam 5,6 milljónum punda fyrir skatta samanborið við 4,9 milljónir punda á sama tíma árið áður. Meira
13. nóvember 2003 | Viðskiptablað | 161 orð | 1 mynd

Fjármálaráðuneytið veitir styrki

MARGRÉT Sæmundsdóttir, sem stundaði meistaranám í viðskiptastjórnun, MBA, við Edinborgarháskóla og Margrét Harðardóttir sem stundaði meistaranám í viðskiptafræði við Háskóla Íslands hlutu námsstyrki fjármálaráðuneytisins í ár. Meira
13. nóvember 2003 | Viðskiptablað | 139 orð

Góður hagnaður hjá UBS

HAGNAÐUR svissneska bankans UBS var 1.673 milljónir svissneskra franka, um 94 milljarðar króna, á þriðja fjórðungi ársins. Meira
13. nóvember 2003 | Viðskiptablað | 175 orð

Gunnvör með 250 milljónir í hagnað

HRAÐFRYSTIHÚSIÐ Gunnvör var rekið með 250 milljón króna hagnaði fyrstu níu mánuði ársins en á sama tímabili í fyrra nam hagnaðurinn 560 milljónum króna. Rekstrartekjur félagsins námu 2.039 milljónum króna samanborið við 2.586 milljónir króna árið áður. Meira
13. nóvember 2003 | Viðskiptablað | 168 orð

Hagnaður Þormóðs ramma - Sæbergs 407 milljónir

HAGNAÐUR Þormóðs ramma - Sæbergs á fyrstu níu mánuðum ársins nam 407 milljónum króna sem er 11% af tekjum tímabilsins. Hagnaður sama tímabils í fyrra var 899 milljónir króna eða 23% af tekjum félagsins. Rekstrartekjur tímabilsins námu 3. Meira
13. nóvember 2003 | Viðskiptablað | 926 orð | 1 mynd

Hleypur í landi allsnægtanna

Sigurður Óli Ólafsson fæddist í Reykjavík árið 1968. Hann lauk stúdentsprófi frá MS 1988 og útskrifaðist sem lyfjafræðingur frá HÍ 1993. Meira
13. nóvember 2003 | Viðskiptablað | 622 orð | 1 mynd

Hugsanleg straumhvörf í þróun húsnæðisverðs

VÍSITALA neysluverðs í nóvember er 229,3 stig og hækkaði um 0,13% frá fyrra mánuði samkvæmt frétt Hagstofunnar. Vísitala neysluverðs án húsnæðis er 224,1 stig eða 0,18% hærri en í október. Meira
13. nóvember 2003 | Viðskiptablað | 245 orð

Kauphöllin beitir Vopnafjarðarhrepp févíti

KAUPHÖLL Íslands hefur ákveðið að beita Vopnafjarðarhrepp févíti að fjárhæð 250.000 krónur. Í tilkynningu frá Kauphöllinni segir að ástæðan fyrir þessu sé sú að hreppurinn hafi brotið 30. gr. Meira
13. nóvember 2003 | Viðskiptablað | 588 orð

Krafist fjárhagslegs aðskilnaðar hjá SS

SAMKEPPNISRÁÐ hefur mælt fyrir um fjárhagslegan aðskilnað milli áburðardeildar Sláturfélags Suðurlands og annarrar starfsemi félagsins. Meira
13. nóvember 2003 | Viðskiptablað | 682 orð | 1 mynd

Kökudropar og kjötsósur, púðursykur og prótein

Flestir kannast við púðursykurinn og kakóið frá Kötlu en það kom Soffíu Haraldsdóttur á óvart hversu viðamikil starfsemi í matvælaiðnaði fer fram hjá fyrirtækinu. Meira
13. nóvember 2003 | Viðskiptablað | 117 orð

Landsbankinn kaupir lánakerfi frá Libra

NÝLEGA var undirritaður samningur á milli Libra ehf., dótturfyrirtækis TölvuMynda hf., og Landsbankans um kaup á lánakerfi fyrir bankann. Meira
13. nóvember 2003 | Viðskiptablað | 496 orð

Misheppnaður samruni

Styr hefur staðið um tölvufyrirtækið ATV á undanförnum mánuðum sem rekja má til samruna fyrirtækjanna Aco og Tæknivals árið 2001 svo að úr varð AcoTæknival, sem nú heitir ATV. Meira
13. nóvember 2003 | Viðskiptablað | 82 orð

Móðurfyrirtæki McCann-Erickson tapar

BANDARÍSKA auglýsingasamsteypan Interpublic, sem meðal annars á auglýsingastofurnar McCann-Erickson og Foote, Cone & Belding, tapaði 327 milljón Bandaríkjadölum á þriðja fjórðungi ársins, eða 25 milljörðum króna. Meira
13. nóvember 2003 | Viðskiptablað | 1206 orð | 1 mynd

Norðurljós ráða yfir flestum sjónvarps- og útvarpstíðnum

Takmarkað framboð er á senditíðnum fyrir sjónvarp á suðvesturhorni landsins. Norðurljós ráða yfir þeim flestum og telja nýtingarrétt myndast við notkun þeirra. Ekki er enn ljóst hvernig nýjum stafrænum rásum verður úthlutað en núverandi leyfishafar rásanna munu gera tilkall til þeirra. Meira
13. nóvember 2003 | Viðskiptablað | 181 orð

Og Vodafone fær áfram aðgang að farsímastöðvum Símans

PÓST og fjarskiptastofnun hefur ákveðið að Landssími Íslands haldi áfram að veita Og fjarskiptum (Og Vodafone) aðgang að farsímastöðvum sínum á landsbyggðinni með svokölluðu reiki. Meira
13. nóvember 2003 | Viðskiptablað | 632 orð | 1 mynd

Óvinveitt yfirtaka

Ef fyrirtæki er illa stjórnað eru líkur á því að einhver sem þekkingu hefur á rekstrinum sjái möguleika til þess að bæta afkomu þess, skrifar Bernhard Þór Bernhardsson. Segir hann það fagnaðarefni að yfirtökuógnin sé til staðar hér. Meira
13. nóvember 2003 | Viðskiptablað | 230 orð | 1 mynd

Samskip kaupa flutningafyrirtæki í Lettlandi

SAMSKIP hafa keypt flutningafyrirtækið Van Dieren Maritime. Fyrirtækið rekur um 1.000 sérhæfða gáma og um 50 gámaflutningabíla. Meginstarfsemi fyrirtækisins er í Riga í Lettlandi en höfuðstöðvar þess eru í Hollandi og starfsmenn eru um 50 talsins. Meira
13. nóvember 2003 | Viðskiptablað | 107 orð | 1 mynd

Samskip með skrifstofu á Schiphol

SAMSKIP eru að hasla sér völl í flugfrakt á alþjóðamarkaði og hafa opnað skrifstofu á Schiphol-flugvelli í Amsterdam. Rekstur skrifstofunnar á Schiphol-flugvelli heyrir undir Samskip BV, dótturfyrirtæki Samskipa í Rotterdam. Meira
13. nóvember 2003 | Viðskiptablað | 85 orð | 1 mynd

SS áfrýjar

SLÁTURFÉLAG Suðurlands hyggst áfrýja úrskurði samkeppnisráðs um fjárhagslegan aðskilnað áburðardeildar frá öðrum deildum félagsins. "Okkur finnst þetta vægast sagt furðulegur úrskurður," segir Steinþór Skúlason forstjóri Sláturfélagsins. Meira
13. nóvember 2003 | Viðskiptablað | 96 orð | 1 mynd

Universal kaupir DreamWorks Records

BANDARÍSKA útgáfufyrirtækið Universal Music Group, sem er stærsta hljómplötufyrirtæki í heimi, hefur náð samningum um kaup á hljómplötuútgáfuarmi DreamWorks-fyrirtækisins; DreamWorks Records. Þetta kemur fram í sameiginlegri yfirlýsingu fyrirtækjanna. Meira
13. nóvember 2003 | Viðskiptablað | 1503 orð | 1 mynd

Upplýsingatæknin á uppleið aftur

Opin kerfi Group hafa haslað sér völl í Svíþjóð og Danmörku en um helmingur af tekjum samstæðunnar kemur þaðan. Frosti Bergsson, stjórnarformaður félagsins, sagði Grétari Júníusi Guðmundssyni m.a. að það sé ekki síður mikilvægt að íslensk fyrirtæki leiti út fyrir landsteinana en að erlend fyrirtæki fjárfesti hér á landi. Meira
13. nóvember 2003 | Viðskiptablað | 127 orð

Úrskurður verður Ryanair í óhag

FRAMKVÆMDASTJÓRN Evrópusambandsins mun úrskurða írska lággjaldaflugfélaginu Ryanair í óhag, að sögn forstjóra félagsins, í deilu sem snýst um niðurgreiðslur til félagsins vegna flugs þess til Charleroi-flugvallar í Belgíu. Meira
13. nóvember 2003 | Viðskiptablað | 203 orð

Útboðsgengi Medcare á bilinu 5,5 til 7

MEDCARE Flaga hf., sem framleiðir tæki og hugbúnað til svefnrannsókna, birti í gær útboðs- og skráningarlýsingu sína en fyrirtækið undirbýr skráningu hlutabréfa félagsins í Kauphöll Íslands. Nýtt hlutafé í fyrirtækinu verður boðið til sölu á næstu dögum. Meira
13. nóvember 2003 | Viðskiptablað | 976 orð | 1 mynd

Virðisaukaskattur af netsölu innan ESB

Fyrirtæki sem selja þjónustu rafrænt til ríkja ESB þurfa nú að greiða virðisaukaskatt af sölunni þar. Elín Árnadóttir, skattasérfræðingur hjá PricewaterhouseCoopers, segir að ástæðan sé meðal annars sú að eðlilegt þyki að skatturinn sé greiddur í því landi þar sem þjónustan er keypt. Meira
13. nóvember 2003 | Viðskiptablað | 132 orð

Visa fær ferðaþjónustuverðlaun

GREIÐSLUKORTAFYRIRTÆKIÐ Visa fékk í ár World Travel Awards verðlaunin, sjötta árið í röð, og þar með nafnbótina "fremsta krítarkort í heimi", að því er segir í fréttatilkynningu frá Visa. Meira
13. nóvember 2003 | Viðskiptablað | 642 orð | 1 mynd

Yfir helmingsmarkaðshlutdeild í Búlgaríu

BÚLGARSKA ríkissímafyrirtækið er stærsti keppinauturinn á símamarkaðnum þar í landi með yfir helmingsmarkaðshlutdeild ef miðað er við tekjur. Meira
13. nóvember 2003 | Viðskiptablað | 400 orð

Yfirlýsing frá Aco-Tæknivali

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi yfirlýsing frá AcoTæknivali: "Eins og fram kemur í frétt í Morgunblaðinu 11. nóvember beinir erlent stórfyrirtæki, Apple Computer Inc. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.