Greinar laugardaginn 15. nóvember 2003

Forsíða

15. nóvember 2003 | Forsíða | 25 orð | 1 mynd

Föstudagsbænir í Jerúsalem

UNGAR palestínskar stúlkur biðjast fyrir við Kletthvolfsmoskuna á Musterishæð í Jerúsalem í gær. Þar komu um þrjú þúsund meðlimir hinna herskáu Hamas-samtaka saman til... Meira
15. nóvember 2003 | Forsíða | 117 orð

Launþegar geti valið laun, orlof eða lífeyri

LAUNÞEGAR geta valið sér með hvaða hætti þeir taka kjarabætur sínar hverju sinni ef hugmyndir Gunnars Páls Pálssonar, formanns Verzlunarmannafélags Reykjavíkur, verða að veruleika. Meira
15. nóvember 2003 | Forsíða | 252 orð | 1 mynd

Samningar um kaup á Norðurljósum á lokastigi

SEINT í gærkvöldi voru á lokastigi í London samningar milli nýrra fjárfesta og Jóns Ólafssonar, aðaleiganda Norðurljósa, um sölu hans á öllum hlut hans í Norðurljósum og öllum öðrum umsvifum hans á Íslandi. Meira
15. nóvember 2003 | Forsíða | 182 orð | 1 mynd

Tíðinda að vænta í desember

BANDARÍKJASTJÓRN mun sennilega tilkynna um fyrstu lotu breytinga á staðsetningu og skipan bandaríska heraflans í Asíu strax í næsta mánuði. Meira
15. nóvember 2003 | Forsíða | 314 orð | 1 mynd

Vilja hætta hernámi Vesturbakkans og Gaza

FJÓRIR fyrrverandi yfirmenn Shin Beth, ísraelsku öryggislögreglunnar, hvöttu í gær til, að bundinn yrði endi á hernám Ísraela á Vesturbakkanum og Gaza. Meira

Baksíða

15. nóvember 2003 | Baksíða | 541 orð | 3 myndir

Börnin byggja Evrópu

Um 200 nemendur og kennarar frá þrjátíu Evrópulöndum hittust í Brussel í vikunni, þ.ám. sex frá Grunnskólanum í Ólafsvík. Meira
15. nóvember 2003 | Baksíða | 243 orð | 1 mynd

Eigendur íhuga málssókn

EIGENDUR jarðarinnar Stafafells í Lóni hafa þegar ákveðið að höfða mál á hendur ríkinu til að fá úrskurði óbyggðanefndar hnekkt frá því í gær um að nyrðri hluti Lónsöræfa teljist þjóðlenda, þ.m.t. Kollumúli og Víðidalur. Meira
15. nóvember 2003 | Baksíða | 594 orð | 5 myndir

Jólasveinafjölskyldan stígur fram úr bók

Þeir jólasveinar nefndust, - um jólin birtust þeir," segir meðal annars í jólasveinakvæði Jóhannesar úr Kötlum, og víst er að íslensku jólasveinarnir eru nú að búa sig undir að arka til byggða enda nálgast jólin óðfluga. Meira
15. nóvember 2003 | Baksíða | 184 orð | 1 mynd

Karlmaður lést í umferðarslysi

KARLMAÐUR um sjötugt lést í umferðarslysi á Reykjanesbraut í gær, þegar ekið var aftan á kyrrstæðan bíl hans úti í vegkanti. Meira
15. nóvember 2003 | Baksíða | 115 orð | 1 mynd

Lét æskudrauminn rætast

FERGVENE Kariy lét æskudrauminn rætast á fertugsafmælinu sínu þegar hann heimsótti jafnöldru sína, Surtsey, í fyrsta skipti. Meira
15. nóvember 2003 | Baksíða | 218 orð

Líklegt að Síminn verði seldur á næstu mánuðum

DAVÍÐ Oddsson forsætisráðherra sagði á Málstofu um alþjóðlegar fjárfestingar, sem haldin var í Gerðarsafni í gær á vegum Landsbanka Íslands, að allt benti til að Landssími Íslands yrði seldur á næstu mánuðum. Meira
15. nóvember 2003 | Baksíða | 226 orð

Ósjálfráð viðbrögð

KARLAR hafa löngum ýjað að því að tiltekið æði renni á konur þegar þær eru í búðum. Kaupæði segja þeir og að því er fram kemur á vefsíðu Evening Standard virðast þeir hafa eitthvað til síns máls. Meira
15. nóvember 2003 | Baksíða | 1127 orð | 8 myndir

Randalín og paté í frystinn

Sumir eru byrjaðir að stússast í bakstri og matargerð fyrir jólin, baka randalín eða búa til paté og frysta síðan. Guðbjörg R. Guðmundsdóttir fylgdist með jólaundirbúningi í Hússtjórnarskólanum í Reykjavík og fékk að taka nokkrar uppskriftir með sér. Meira
15. nóvember 2003 | Baksíða | 136 orð

Skattamál Jóns Ólafssonar sent til ríkisskattstjóra

RANNSÓKN skattrannsóknastjóra ríkisins á meintum skattalagabrotum Jóns Ólafssonar lauk fyrir nokkru og er embætti ríkisskattstjóra nú með málið til meðferðar. Meira
15. nóvember 2003 | Baksíða | 99 orð | 1 mynd

Tvö jafntefli og öruggur sigur Friðriks

TVEIMUR síðustu skákum skákeinvígis Friðriks Ólafssonar og Bents Larsens lauk með jafntefli í gærkvöldi. Friðrik hafði þó nokkru betri stöðu og var peði yfir í báðum skákunum. Hann sigraði því í einvíginu með fimm vinningum á móti þremur. Meira

Fréttir

15. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 113 orð

20 rit í upplagseftirliti

UPPLAGSEFTIRLIT Verslunarráðs Íslands hefur kannað upplag nokkurra tímarita og kynningarrita frá maí til ágúst á þessu ári og til samanburðar tímabilið janúar til ágúst. Samningar eru í gildi um eftirlit með um 20 titlum en útgáfutími þeirra er misjafn. Meira
15. nóvember 2003 | Akureyri og nágrenni | 58 orð

Atvinnuleysi | Atvinnulausum fjölgar á Akureyri...

Atvinnuleysi | Atvinnulausum fjölgar á Akureyri á milli mánaða samkvæmt yfirliti frá Vinnumálastofnun. Meira
15. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 431 orð

Áhrif fjölmiðla á börn og unglinga...

Áhrif fjölmiðla á börn og unglinga Þýsk-íslenska félagið Germania heldur hádegisverðarfyrirlestur mánudaginn 17. nóvember kl. 12-13. 15 í Setrinu á Grand Hótel. Christian Pfeiffer fjallar um fjölmiðlanotkun barna og unglinga. Meira
15. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 505 orð | 1 mynd

Árangur af síðustu samningum mjög góður

GUNNAR Páll Pálsson, formaður Verzlunarmannafélags Reykjavíkur, sagði á fundi Landssambands íslenskra verslunarmanna í gær að í komandi kjaraviðræðum ættu verslunarmenn að leggja áherslu á að auka valfrelsi launþega þannig að fólk geti t.d. Meira
15. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 356 orð | 1 mynd

Árangursríkur fundur með Jimmy Carter

FORSETI Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, átti í gær fund með Jimmy Carter, fyrrverandi forseta Bandaríkjanna, sem nú stýrir Carter-stofnuninni í Atlanta. Meira
15. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

ÁRÓRA SIGURGEIRSDÓTTIR

ÁRÓRA Sigurgeirsdóttir, sendiherrafrú í Strassborg í Frakklandi, lést þar eftir stutta sjúkrahúslegu 13. nóvember sl. 60 ára að aldri. Eiginmaður Áróru er Hörður H. Bjarnason, sendiherra Íslands hjá Evrópuráðinu í Strassborg. Áróra var fædd 15. Meira
15. nóvember 2003 | Akureyri og nágrenni | 79 orð

Beindi byssu út um glugga |...

Beindi byssu út um glugga | Lögregla veitti athygli að farþegi í bifreið beindi skammbyssu út um glugga bílsins en við athugun kom í ljós að um leikfangabyssu var að ræða en svo líka fyrirmyndinni að auðveldlega var hægt að villast á henni og... Meira
15. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 209 orð | 1 mynd

Búðir blessaðar í blíðskaparveðri

Biskup Íslands, hr. Karl Sigurbjörnsson, fór í broddi fylkingar vígslubiskups Hólastiftis, prófasta og presta um virkjunarsvæðið við Kárahnjúka í gærdag. Voru vinnubúðir og einstök hús á svæðinu blessuð og framkvæmdirnar skoðaðar. Meira
15. nóvember 2003 | Erlendar fréttir | 607 orð | 1 mynd

Börnum stolið eða mæður neyddar til að selja þau

UNGLINGSSTÚLKAN Carolina Mendoza Velasquez var ein og yfirgefin, komin sjö mánuði á leið og hélt að hún hefði fundið verndarengla þegar hún réð sig til vistar hjá hjónum í Gvatemalaborg sem sögðu að hún fengi áfram að vera vinnustúlka þeirra eftir að barnið fæddist. Stúlkan, sem er sautján ára, segir að daginn eftir að hún ól Luis Enrique í maí hafi hjónin læst hana inni í lækningastofu í Gvatemalaborg, hrifsað barnið af henni og neytt hana til að skrifa undir ættleiðingarskjöl. Meira
15. nóvember 2003 | Suðurnes | 245 orð | 1 mynd

Ekki sama stemningin

Keflavík | "Þetta er nú ekki alveg sama stemningin og á staðnum, það vantar bjórinn," sagði einn netagerðarmannanna sem í gær var í fjarnámsstofu Miðstöðvar símenntunar á Suðurnesjum að fylgjast með tilraunum með fiskitroll í tilraunatanki sem... Meira
15. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 189 orð | 1 mynd

Eldislax falsar veiðitölur

LAXAR af eldisuppruna eiga stóra hlutdeild í hærri veiðitölum í laxveiði í norskum laxveiðiám síðustu sumur og þess vegna gefa tölurnar falska mynd af ástandi villtra stofna í landinu, að sögn Orra Vigfússonar formanns NASF,... Meira
15. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 109 orð

FBM samþykkir aðild að ASÍ

FÉLAGSMENN í Félagi bókagerðarmanna hafa samþykkt að sækja um aðild að Alþýðusambandi Íslands, samkvæmt niðurstöðu allsherjaratkvæðagreiðslu sem fram fór í byrjun nóvember. Á kjörskrá voru 1.186 og greiddu 450 atkvæði eða tæplega 38%. Meira
15. nóvember 2003 | Árborgarsvæðið | 151 orð | 2 myndir

Fjölbreytt keppni unglinga

Hveragerði | Árleg hæfileikakeppni unglinga, sem nefnist í daglegu tali MEGA-MIX var haldin í vikunni sem leið. Það eru félagsmiðstöðin Skjálftaskjól og Grunnskólinn sem standa að þessari skemmtun. Meira
15. nóvember 2003 | Akureyri og nágrenni | 417 orð

Flugið stóð engan veginn undir sér

GRÆNLANDSFLUG hefur tapað um 84 milljónum íslenskra króna, um 7 milljónum danskra króna, frá því félagið hóf áætlunarflug milli Akureyrar og Kaupmannahafnar í lok apríl síðastliðinn. Meira
15. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 767 orð | 1 mynd

Fuglar eiga erindi til allra

Daníel Bergmann fæddist 21. september 1971. Hann starfar sjálfstætt sem náttúruljósmyndari og er höfundur bókarinnar Íslensk náttúra sem kom út hjá JPV forlagi sl vor. Daníel er í stjórn Fuglaverndarfélags Íslands og ritstjóri tímaritsins Fugla. Meira
15. nóvember 2003 | Suðurnes | 756 orð | 2 myndir

Gamli bærinn er vanræktur

Grindavík | "Ég sé ekki eftir því að hafa flutt í gamla bæinn. Meira
15. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 326 orð

Greiðir blaðburðarbörnum laun úr eigin vasa

FYRRVERANDI umboðsmaður DV á Selfossi hefur þurft að greiða úr eigin vasa rúmar tvö hundruð þúsund krónur í laun til blaðburðarbarna og í virðisaukaskatt. Meira
15. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 230 orð

Harma aðför | Stjórn Samtaka fámennra...

Harma aðför | Stjórn Samtaka fámennra skóla harmar þá "aðför sem gerð er að fámennum sveitarfélögum í landinu með nýjum starfsreglum Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga" segir í ályktun sem samtökin hafa sent frá sér. Meira
15. nóvember 2003 | Suðurnes | 79 orð

Hraðakstur og bílbelti | Lögreglan í...

Hraðakstur og bílbelti | Lögreglan í Keflavík hefur kært 74 ökumenn fyrir of hraðan akstur síðastliðna sjö daga. Meira
15. nóvember 2003 | Landsbyggðin | 408 orð | 1 mynd

Hugsaði um bókina á daginn og dreymdi hana um nætur

Grímsey | Fiske-afmælið, þjóðhátíðardagur Grímseyinga er alltaf jafnmikill gleðidagur. Minnst er afmælis velgjörðamannsins dr. Daníels Willard Fiske og hefur það verið gert í tugi ára. Vitað er með vissu um Fiske-afmæli í Grímsey 1915. Meira
15. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 103 orð

Í gæsluvarðhald

Maður var handtekinn á fimmtudag í tengslum við rannsókn á nokkrum innbrotum á Akureyri undanfarið, en þýfi fannst heima hjá honum. Farið var fram á gæsluvarðhald yfir honum í þágu rannsóknarinnar. Meira
15. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Jóladagskrá í Alviðru

Í DESEMBER verður Alviðru-dagskrá sem ber yfirskriftina "Bráðum koma jólin" Dagskráin verður með þjóðlegu ívafi er stefnt að því að söngur, leikir og gleði muni ráða ríkjum í Alviðru á jólaföstu. Meira
15. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd

Jólakort Íslandsdeildar Amnesty

ÍSLANDSDEILD Amnesty International hefur hafið sölu á jólakorti ársins 2003. Mörg undanfarin ár hefur Íslandsdeild Amnesty International gefið út listaverkakort og hefur sala þeirra verið ein helsta fjáröflunarleið deildarinnar. Meira
15. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

Jólakort og jólageisladiskur til styrktar Geðhjálp

GEÐHJÁLP hefur hafið sölu jólakorta og geisladisks með jólalögum til fjáröflunar fyrir félagið líkt og undangengin ár. Boðið er m.a. upp á sérstaka prentun merkja (fyrirtækja og stofnana) og texta í jólakortin ef þess er óskað. Meira
15. nóvember 2003 | Erlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Kanna vettvang í Bagdad

BANDARÍSKIR hermenn úr verkfræðingasveit fótgönguliðsins kanna vettvang í gær í byggingu sem áður var bækistöð Lýðveldisvarðar Íraks, sérsveita íraska hersins, í Bagdad. Meira
15. nóvember 2003 | Erlendar fréttir | 293 orð | 1 mynd

Keppt um draumastarfið

JOHN Balash fékk 45 mínútur til að tryggja sér draumastarfið. Hann fór í nýja hvíta skyrtu og röndótta peysu og greiddi sér. Hann bað systur sínar að biðja fyrir sér. Hann vildi ekki klúðra þessu. Meira
15. nóvember 2003 | Árborgarsvæðið | 72 orð | 1 mynd

KFC styður handboltann á Selfossi

Selfoss | Handboltadeild Selfoss skrifaði nýlega undir samning við skyndibitastaðinn KFC á Selfossi um að KFC verði helsti styrktaraðili deildarinnar til tveggja ára. Meira
15. nóvember 2003 | Akureyri og nágrenni | 28 orð

Konukvöld | Aglow samtökin efna til...

Konukvöld | Aglow samtökin efna til fundar í félagsmiðstöðinni í Víðilundi 22 á mánudagskvöld, 17. nóvember kl. 20. Ann Merethe Jakobsen hjúkrunarfræðingur flytur hugleiðingu, kaffihlaðborð, söngur og... Meira
15. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 146 orð

Kostnaður 1,5 til 1,6 milljónir

JÓN Ólafsson kom hingað til lands á fimmtudag frá Bretlandi til að ganga m.a. frá samningum um sölu á eignarhluta sínum í Norðurljósum til Kaupþings Búnaðarbanka. Hann hélt af landi brott í gær. Meira
15. nóvember 2003 | Miðopna | 694 orð

Kröftug varðstaða um velferðina

Velferðarmál og hugmyndafræði blandin samfélagslegri vitund í heilbrigðismálum voru áberandi meginstef í stefnuræðu Halldórs Ásgrímssonar, formanns Framsóknarflokksins, á haustfundi miðstjórnar Framsóknarflokksins sem hófst í Reykjavík í gær og er... Meira
15. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 94 orð

Kvikmynd tekin upp á Hornafirði næsta sumar

Sturla Gunnarsson, kvikmyndaleikstjóri í Kanada, ætlar að taka upp kvikmynd hér á landi næsta sumar og verður myndin að öllu leyti tekin upp hér á landi. Þetta kom fram í ræðu Halldórs Ásgrímssonar, formanns Framsóknarflokksins, á miðstjórnarfundi í gær. Meira
15. nóvember 2003 | Akureyri og nágrenni | 34 orð

Kökur og kaffi | Kvenfélag Akureyrarkirkju...

Kökur og kaffi | Kvenfélag Akureyrarkirkju heldur árlegan kökubasar og kaffihlaðborð í safnaðarheimili Akureyrarkirkju sunnudaginn 16. nóvember kl. 15.00. Einnig verða til sölu fjölmargir jólapakkar. Meira
15. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 559 orð

Landver hafnar forkaupsrétti Matfugls

ÚLFAR Örn Friðriksson, framkvæmdastjóri Landvers ehf., segir að Matfugl, sem í gær festi kaup á öllum rekstri þrotabús kjúklingabúsins Móa, hafi ekki forkaupsrétt að sláturhúsi og kjötvinnslu Móa í Mosfellsbæ. Meira
15. nóvember 2003 | Árborgarsvæðið | 604 orð | 1 mynd

Látum veðrið aldrei hamla för

Selfoss | "Hlaupin gefa manni aukið þrek við hvað sem er, byggja mann upp andlega og líkamlega og eru viðbót við aðra orku sem maður hefur. Maður þarf úthald og kraft í svo mörgu sem maður er að fást við dags daglega. Meira
15. nóvember 2003 | Akureyri og nágrenni | 170 orð | 1 mynd

Lionsmenn komu færandi hendi

Félagar úr Lionsklúbbnum Hæng á Akureyri komu færandi hendi í Hæfingarstöðina við Skógarlund og gáfu veglegt hljómflutningstæki. Tækið er keypt fyrir ágóða af útgáfu blaðs sem Hængur hefur gefið út um árabil og heitir Leó. Meira
15. nóvember 2003 | Árborgarsvæðið | 191 orð | 1 mynd

Listafólk á besta aldri

Hveragerði | Á Dvalarheimilinu Ási í Hveragerði, er rekin handavinnu og föndurstofa. Þar ráða ríkjum þær Elísabet Kristinsdóttir og Þórdís Öfjörð. Þær stöllur taka á móti gestum af alúð og þar ríkir kyrrð og friður. Meira
15. nóvember 2003 | Landsbyggðin | 250 orð | 1 mynd

Ljósmyndasýning

Feðgarnir Helgi og Friðþjófur settu upp stóra ljósmyndasýningu í félagsheimilinu á myndum Friðþjófs. Sýningu af lífi og starfi Grímseyinga fyrr og nú og myndum frá fallegum stöðum þessarar perlu sem Grímsey er við heimskautsbauginn. Meira
15. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 44 orð

Lýst eftir vitnum

LÖGREGLAN í Reykjavík lýsir eftir vitnum að árekstri á gatnamótum Hringbrautar og Njarðargötu 13. nóvember kl. 23:40. Þar rákust saman tvær fólksbifreiðir, Chrysler Neon og Hyundai Pony. Meira
15. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 45 orð | 1 mynd

Með barnavagna í blíðviðrinu

Reykjavík | Blíða og hægviðri hafa ríkt víða um land síðustu daga og margir nýtt sér góða veðrið til heilsubótar. Þessar ungu konur notuðu veðurblíðuna til gönguferðar í Vesturbænum í höfuðborginni. Meira
15. nóvember 2003 | Suðurnes | 114 orð

Minnast Svavars | Dagskrá verður í...

Minnast Svavars | Dagskrá verður í Grindavíkurkirkju á morgun, sunnudag, til að minnast þess að í gær voru 90 ár liðin frá fæðingu Svavars heitins Árnasonar, fyrsta og eina heiðursborgara Grindavíkur. Svavar fæddist 14. nóvember 1913 og lést 14. Meira
15. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 194 orð

Minningar frá gamla rúntinum

ALDRAÐIR Reykvíkingar ætla að rifja upp minningar og segja sögur tengdar gamla Reykjavíkurrúntinum svokallaða kl. 15. á Hótel Borg á morgun og eru allir velkomnir. "Rúnturinn var fyrirbæri sem varð til áður en bílarnir gerðu fólk að öryrkjum. Meira
15. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 530 orð | 1 mynd

Mun meira atvinnuleysi hjá fötluðum en ófötluðum

"HELSTA vandamálið er það að atvinnuleysi fatlaðra er að minnsta kosti tvisvar til þrisvar sinnum meira en hjá ófötluðum," segir dr. Arthur O'Reilly, sálfræðingur og ráðgjafi hjá Alþjóðavinnumálastofnuninni. Meira
15. nóvember 2003 | Suðurnes | 98 orð

Námskeið ungmennaráða | Samtök félagsmiðstöðva á...

Námskeið ungmennaráða | Samtök félagsmiðstöðva á Suðurnesjum, SamSuð, halda árlegt námskeið fyrir nemenda- og ungmennaráð félagsmiðstöðva og grunnskóla á Suðurnesjum föstudaginn 21. nóvember. Námskeiðið fer fram í Samkomuhúsinu í Garðinum og hefst kl.... Meira
15. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 294 orð

Niðurstaða réttarins vekur undrun

JÓN Steinar Gunnlaugsson hæstaréttarlögmaður segir að niðurstaða Hæstaréttar í máli félagsins Hafs gegn félaginu Hilmi varðandi kaup á hlutabréfum veki mikla undrun, en hann var lögmaður Hilmis í málinu. Niðurstaða Hæstaréttar var sú að Haf ehf. Meira
15. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 123 orð | 1 mynd

Nýr 5.000 kr. seðill í umferð á mánudag

SEÐLABANKI Íslands setur á mánudag nýja útgáfu af 5.000 kr. seðlinum í umferð, en nýi seðillinn er með fjölmörgum nýjum vörnum gegn fölsunum og er talinn mun öruggari en sá sem nú er í umferð. Meira
15. nóvember 2003 | Miðopna | 759 orð

Ný stjórnarskrá fyrir aðildarríkin

Við erum á móti evrópsku stjórnarskránni í öllum grundvallaratriðum", sagði Ian Duncan Smith, fyrrum leiðtogi breska Íhaldsflokksins, á fundi í Dean's Yard í Westminster-hverfi London fyrir rúmri viku. Meira
15. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd

Nýtt tímarit með Morgunblaðinu á sunnudögum

Á MORGUN, sunnudag, kemur út Tímarit Morgunblaðsins, sem framvegis fylgir blaðinu á sunnudögum. Meira
15. nóvember 2003 | Akureyri og nágrenni | 91 orð

Opið í 51 dag síðasta vetur

Samkvæmt yfirliti yfir fjölda opnunardaga í Hlíðarfjalli frá árinu 1975 kemur fram að veturinn 2000-2001 er sá besti til þessa en þá var opið í 134 daga, frá 18. nóvember til 6. maí. Síðasti vetur er hins vegar sá slakasti, en frá 24. janúar til 16. Meira
15. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 236 orð | 1 mynd

Opinn fundur hjá Heimsþorpi - samtökum...

Opinn fundur hjá Heimsþorpi - samtökum gegn kynþáttafordómum á Íslandi. Fundurinn verður haldinn á morgun, sunnudaginn 16. nóvember kl. 15 á Prikinu. Erindi heldur Guðrún Ögmundsdóttir alþingiskona. Meira
15. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 135 orð

Óánægðir með friðlýsingu Öxarfjarðar

ALMENN óánægja heimamanna í Kelduhverfi kom fram á kynningarfundi fyrir skemmstu um friðlýsingu Öxarfjarðar, sem Náttúruverndaráætlun 2004 til 2008 gerir ráð fyrir. Fundurinn var haldinn í Skúlagarði í Kelduhverfi og mættu um 80 manns. Meira
15. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 40 orð

Óbreytt útsvar | Lagt er til...

Óbreytt útsvar | Lagt er til að útsvarsprósenta í staðgreiðslu opinberra gjalda á Akureyri á næsta ári verði óbreytt frá fyrra ári, eða 13,03% af álagningarstofni. Þá er lagt til að sorphirðugjald af íbúðarhúsnæði verði 6.500 krónur á hverja... Meira
15. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 107 orð

Ólína með orðasveim

Ólína Þorvarðardóttir rifjaði upp limru eftir Friðrik Steingrímsson, sem Friðrik orti þegar hann var spurður hvort hann væri lengur að búa til ferskeytlu eða limru: Ég limru er lengi að semja það listform er erfitt að hemja; það líkist því mest að leggja... Meira
15. nóvember 2003 | Erlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

Pakistanar neita aðild

PAKISTANAR neituðu í gær ítrekuðum ásökunum afganskra stjórnvalda um að vopnaðir talíbanar geri árásir í Afganistan frá pakistönsku landsvæði. Meira
15. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 453 orð

Prentun Símaskrár ekki útboðsskyld

KÆRUNEFND útboðsmála hefur úrskurðað að Símanum beri ekki að bjóða út prentun Símaskrárinnar. Þessi úrskurður kemur í kjölfar kæru Ísafoldarprentsmiðju á Símanum í júlí sl. fyrir að bjóða ekki út prentun Símaskrárinnar en leita beint til Odda. Meira
15. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 745 orð | 1 mynd

Sannfærður um að misrétti felist í markaðslausnum

Halldór Ásgrímsson, formaður Framsóknarflokksins og utanríkisráðherra, sagðist í ræðu í upphafi miðstjórnarfundar Framsóknarflokksins í gær vera sannfærður um að misrétti felist í hreinum og tærum markaðslausnum í heilbrigðisþjónustunni. Meira
15. nóvember 2003 | Erlendar fréttir | 270 orð | 1 mynd

Serbar gera nýja tilraun til forsetakjörs

DRAGOLJUB Micunovic, frambjóðandi ríkisstjórnarflokkanna í Serbíu, er talinn líklegastur til að bera sigur úr býtum í forsetakosningum sem fara fram í landinu á morgun. Meira
15. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 234 orð

Sigur fyrir bændur

Þrjátíu manns fylgdust með uppkvaðningu óbyggðanefndar með aðstoð fjarfundarbúnaðar í ráðstefnusal Nýheima á Höfn. Eftir uppkvaðninguna voru menn varkárir í yfirlýsingum en flestir á því máli að óbyggðanefnd hefði dæmt bændum í hag. Meira
15. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

Sjóræningjadagur í Glerárskóla

Nemendur og starfsfólk Glerárskóla á Akureyri tóku í vikunni þátt í Norrænni bókasafnsviku, en þema hennar er hafið. Meira
15. nóvember 2003 | Akureyri og nágrenni | 81 orð

Skatttekjur | Tekjur Akureyrarbæjar á næsta...

Skatttekjur | Tekjur Akureyrarbæjar á næsta ári eru áætlaðar rúmir 8,8 milljarðar króna, samkvæmt frumvarpi að fjárhagsáætlun næsta árs og þar af eru skatttekjur áætlaðar rúmir 4 milljarðar króna. Meira
15. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 698 orð | 1 mynd

Skeytin ganga á víxl

Þingmenn spara ekki alltaf stóru orðin í umræðum á Alþingi. A.m.k. hafa þau ekki verid spöruð síðastliðnar þingvikur. Og í vikunni gengu skeytin a víxl milli Framsóknarflokksins og Samfylkingarinnar. Meira
15. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 49 orð | 1 mynd

Skipaður ráðuneytisstjóri

Sjávarútvegsráðherra hefur skipað dr. Vilhjálm Egilsson, hagfræðing, ráðuneytisstjóra í sjávarútvegsráðuneytinu frá og með 1. janúar 2004. Vilhjálmur er fæddur á Sauðárkróki 18. desember 1952. Meira
15. nóvember 2003 | Suðurnes | 189 orð

Skuldir á íbúa mestar í Sandgerði

Sandgerðisbær var í lok síðasta árs með mestar skuldir og skuldbindingar á hvern íbúa af sveitarfélögunum á Suðurnesjum, samkvæmt samanteknum reikningsskilum sem birt eru í Árbók sveitarfélaga 2003. Lægstar eru skuldirnar í Gerðahreppi. Meira
15. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 127 orð

Smíðaði og skar út í kápu...

Smíðaði og skar út í kápu bókarinnar Listakonan Sigga á Grund smíðaði bókarkápu úr tré frá grunni utan um sögu Litla-Hvammsskóla í Mýrdal og skar fagurlega út í hana. Bókin var færð Byggðasafninu á Skógum nýverið í tilefni 100 ára afmælis skólans. Meira
15. nóvember 2003 | Akureyri og nágrenni | 116 orð

Sofnuðu saddir | Slökkvilið var kallað...

Sofnuðu saddir | Slökkvilið var kallað að íbúð í Glerárhverfi á fimmtudagkvöld en tilkynnt hafði verið um að reyk legði út frá mannlausri íbúð. Enginn svaraði þegar knúið var dyra og þurfti að brjótast inn í íbúðina. Meira
15. nóvember 2003 | Miðopna | 557 orð

Staðreyndir um matvælaverð á Íslandi og í Evrópusambandinu

Það er þekkt í rökfræði að leggja andstæðingum sínum til skoðanir og ráðast síðan á þær enda liggja þær skoðanir þá í hlutarins eðli mjög vel við höggi. Meira
15. nóvember 2003 | Árborgarsvæðið | 41 orð | 2 myndir

Stemmning við Sogið

Hveragerði | Það hefur haustað rólega og stillur hafa gert það að verkum að laufið hefur fallið hægar en oft áður. Á dögunum var kyrrt og kalt við Sogið í landi Öndverðarness, þar sem fréttaritara tókst að fanga þessar fallegu... Meira
15. nóvember 2003 | Miðopna | 703 orð | 1 mynd

Stjórnarskrá ESB getur gengið upp

Eftir að hafa tekið sögulega ákvörðun um að fjölga aðildarríkjum stendur Evrópusambandið nú frammi fyrir því verkefni að láta 25 ríkja samband ganga upp. Það er verkefni ríkjaráðstefnunnar er hóf störf fjórða október. Meira
15. nóvember 2003 | Akureyri og nágrenni | 395 orð | 2 myndir

Stofnkostnaður vegna snjóframleiðslu yrði 80 milljónir króna

SNJÓFRAMLEIÐSLA er ekki síður raunhæfur möguleiki á Íslandi en í mörgum öðrum löndum. Meira
15. nóvember 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 635 orð | 1 mynd

Tímamót í íbúalýðræði

Garðabær | Fulltrúar bæjarstjórnar Garðabæjar og fyrirtækisins Hugvits hf. undirrituðu á dögunum nýjan samning um "Minn Garðabæ", verkefni á sviði rafrænnar stjórnsýslu og íbúalýðræðis. Verkefnið "Minn Garðabær" snýst m.a. Meira
15. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 245 orð | 1 mynd

Tíu þúsund virkir blóðgjafar

BLÓÐBANKINN fagnaði 50 ára starfsafmæli með blóðgjöfum og öðrum velunnurum í opnu húsi í gær, föstudag. Blóðbankinn hóf starfsemi í núverandi húsnæði á horni Barónsstíg og Eiríkisgötu 14. Meira
15. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 350 orð | 1 mynd

Ungs bankaræningja leitað

MAÐUR um tvítugt framdi vopnað rán í Sparisjóði Hafnarfjarðar við Reykjavíkurveg í gærmorgun um klukkan 9.20. Áköf leit var gerð að honum í gær en fátt var um vísbendingar. Meira
15. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 137 orð

ÚA fær þriðju kynslóð skurðarvéla frá Marel

ÚTGERÐARFÉLAG Akureyringa hefur tekið í notkun nýjar skurðarvélar frá Marel hf. þar sem enn lengra er stigið í tækniþróuninni en áður, eins og haft er eftir Gunnari Larsen, framkvæmdastjóra ÚA, á heimasíðu félagsins. Meira
15. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 1036 orð | 2 myndir

Vatnajökull og nyrðri hluti Lónsöræfa teljast þjóðlendur

Óbyggðanefnd tekur tillit til krafna flestra landeigenda í úrskurðum sínum um fimm svæði í sveitarfélaginu Hornafirði. Eigendur Stafafells í Lóni hafa þó ákveðið að höfða mál gegn ríkinu. Meira
15. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 294 orð

Waldorf-jólabasar Waldorf-leikskólarnir og Waldorf-skólinn Sólstafir halda...

Waldorf-jólabasar Waldorf-leikskólarnir og Waldorf-skólinn Sólstafir halda árlegan jólabasar sinn í dag, laugardaginn 15. nóvember, í húsnæði skólans að Hraunbergi 12 kl. 13-16. Á basarnum verður m.a. úrval af handverki og leikföngum, s.s. Meira
15. nóvember 2003 | Erlendar fréttir | 199 orð | 3 myndir

Þrengist að Paksas

ENN einn liðsmaður úr nánasta samstarfsmannaliði Rolandas Paksas, forseta Litháens, sagði af sér í gær. Þar með hafa alls fimm manns af skrifstofu forsetans sagt af sér vegna ásakana um spillingu og tengsl við rússnesku mafíuna. Meira
15. nóvember 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 666 orð | 1 mynd

Þróttarar leita eftir stuðningi í hverfinu

Laugardalur | Þróttarar standa þessa dagana fyrir fjáröflunarstarfsemi með nýstárlegum hætti í hverfi sínu, en þeir biðja íbúa um að leggja þeim til litla upphæð mánaðarlega til að koma fjármálum félagsins á beinu brautina. Meira
15. nóvember 2003 | Erlendar fréttir | 238 orð | 1 mynd

Ætla að ná Saddam og bin Laden

BANDARÍKIN munu ekki fara frá Írak og Afganistan fyrr en búið er að hafa hendur í hári Saddams Husseins og Osama bin Laden, og ljúka þeim verkum sem þarf að vinna í þessum löndum. Þetta sagði George W. Meira

Ritstjórnargreinar

15. nóvember 2003 | Staksteinar | 352 orð

- Landsfundur VG

Ögmundur Jónasson segir, á ogmundur.is, að landsfundur VG hafi verið góður fyrir flokkinn. Hann segir m.a.: "Katrín Jakobsdóttir var kosin varaformaður og Drífa Snædal ritari. Meira
15. nóvember 2003 | Leiðarar | 331 orð

Takmörkuð auðlind

Í fyrradag birtist í Viðskiptablaði Morgunblaðsins úttekt á nothæfum útvarps- og sjónvarpsrásum. Í úttekt þessari segir m.a. Meira
15. nóvember 2003 | Leiðarar | 452 orð

Úrelt ákvæði

Frumvarp Geirs H. Haarde fjármálaráðherra um breytingu á lögum um réttindi og skyldur opinberra starfsmanna felur í sér nauðsynlega og tímabæra samræmingu á starfsumhverfi opinberra starfsmanna og starfsmanna einkafyrirtækja. Meira

Menning

15. nóvember 2003 | Bókmenntir | 752 orð | 1 mynd

Af menningarátökum

eftir Erlend Jónsson. Bókaútgáfan Smáragil. 2004 - 192 bls. Meira
15. nóvember 2003 | Bókmenntir | 465 orð | 1 mynd

Ástir, sorg og fótbolti

Þorgrímur Þráinsson gefur sjálfur út 17. bók sína og segir það einfaldlega stafa af því að hann hafi langað til að sjá um allt ferlið sjálfur. "Ég var blaðamaður Fróða í mörg ár og þar voru bækurnar mínar líka gefnar út. Meira
15. nóvember 2003 | Fólk í fréttum | 219 orð

Barði ekki son sinn heldur flengdi

JOE Jackson , faðir popptónlistarmannsins Michaels Jacksons , segist aldrei hafa barið son sinn, en viðurkennir í sjónvarpsviðtali, sem sýnt verður í Bretlandi á morgun, að hann hafi flengt Michael með svipu og belti. Meira
15. nóvember 2003 | Fólk í fréttum | 207 orð

BREIÐIN, Akranesi Árshátíð Akurnesinga haldin með...

BREIÐIN, Akranesi Árshátíð Akurnesinga haldin með miklum látum. Dagskrá hefst kl. 20 með borðhaldi. Meðal skemmtiatriða má nefna Tríó Andreu. Útvarpsmaðurinn Ólafur Páll Gunnarsson tekur lagið. Meira
15. nóvember 2003 | Menningarlíf | 205 orð | 1 mynd

Dagatal

Vetrarmisseri 2003-2004 heitir nýtt dagatal eftir Jörmund Inga Reykjavíkurgoða . Það byggir á hinu forna íslenska rími sem nær allt aftur á landnámsöld. Dagatalið byggist á þeirri hugmynd að mánuðir ársins séu 12. Meira
15. nóvember 2003 | Menningarlíf | 62 orð | 3 myndir

Dagskrá helguð skáldi mánaðarins

Í ÞJÓÐMENNINGARHÚSINU á Degi íslenskrar tungu, 16. nóvemer, verður dagskrá helguð skáldi mánaðarins, Matthíasi Johannessen, og hefst hún kl. 14. Meira
15. nóvember 2003 | Fólk í fréttum | 273 orð | 1 mynd

Eins konar and-plata

Mutilyn, hljómplata með tónlistarmanninum BioGen. Upplýsingar um diskinn er engar að hafa. StabStab / b.w.c.u. gefur líklega út. Meira
15. nóvember 2003 | Leiklist | 514 orð

Fjúkandi hús

Höfundur: L. Frank Baum; sönglög: Harold Arlen; þýðandi; Hulda Valtýsdóttir; þýðendur ljóða; Kristján frá Djúpalæk og Karl Ágúst Úlfsson; leikstjóri: Rósa Guðný Þórsdóttir; hönnun leikmyndar: Örn Viðar Erlendsson; hönnun lýsingar: Guðbrandur Ægir Ásbjörnsson; tónlist og leikhljóð: Rögnvaldur Valbergsson. Bifröst, 9. nóvember, 2003. Meira
15. nóvember 2003 | Menningarlíf | 470 orð | 1 mynd

Fjölbreytt dagskrá á Degi íslenskrar tungu

DAGUR íslenskrar tungu er á morgun, 16. nóvember, á fæðingardegi Jónasar Hallgrímssonar, en dagurinn var fyrst haldinn hátíðlegur árið 1996. Fjölmargir aðilar efna til viðburða í tilefni dagsins. Stóra upplestrarkeppni 7. Meira
15. nóvember 2003 | Bókmenntir | 65 orð | 1 mynd

Forseta afhent Frægð og firnindi

GÍSLI Pálsson, höfundur bókarinnar Frægð og firnindi, afhenti á dögunum forseta Íslands, Ólafi Ragnari Grímssyni eintak af bókinni á Bessastöðum. Meira
15. nóvember 2003 | Menningarlíf | 43 orð

Fyrirlestur um listmeðferð

RÓSA Steinsdóttir heldur fyrirlestur um listmeðferð á Kjarvalsstöðum kl. 14 í dag. Meira
15. nóvember 2003 | Bókmenntir | 150 orð | 1 mynd

Handbók

Konur og karlar Í blóma lífsins er eftir Álfheiði Steinþórsdóttur og Guðfinnu Eydal . Í frétt frá útgefanda segir m.a.: "Upp úr fertugu fara í hönd miklar breytingar í lífi fólks og spennandi tækifæri myndast í einkalífi og starfi. Meira
15. nóvember 2003 | Bókmenntir | 79 orð | 1 mynd

Handbók

Kama Sutra er eftir breska kynlífsfræðinginn Anne Hooper. Bókin er prýdd fjölda ljósmynda sem sýna stellingarnar sem lýst er í fornum austurlenskum ritum. Meira
15. nóvember 2003 | Bókmenntir | 157 orð | 1 mynd

Handbók

Í form á 10 vikum nefnist handbók fyrir konur eftir Ágústu Johnson. Í bókinni miðlar Ágústa af langri reynslu sinni við kennslu og ráðgjöf í líkamsrækt og leiðbeinir konum um hvernig þær geta komist í gott form á 10 vikum. Meira
15. nóvember 2003 | Menningarlíf | 116 orð | 1 mynd

Hundraðasta sýning á Veislunni

Veislan verður sýnd í 100. sinn í Þjóðleikhúsinu á sunnudagskvöld. Meira
15. nóvember 2003 | Fólk í fréttum | 86 orð | 1 mynd

Hvað varstu að horfa á?

Hvað varstu að horfa á? Band of Brothers . Það voru ótrúlegir þættir. Hvað ertu að horfa á? Meira
15. nóvember 2003 | Menningarlíf | 693 orð | 1 mynd

Innblásin af antíkvigt

Erla B. Axeldóttir myndlistarkona opnar fimmtándu einkasýningu sína í Húsi málaranna á Eiðistorgi í dag kl. 14, en stærstur hluti sýningarinnar verður samtímis opnaður á Netinu á slóðinni www.erlaaxels.com. Meira
15. nóvember 2003 | Bókmenntir | 84 orð | 1 mynd

Knattspyrna

Íslensk knattspyrna 2003 er eftir Víði Sigurðsson, íþróttafréttamann á Morgunblaðinu. Fjallað er um íslenska knattspyrnu árið 2003 í máli og myndum og er þetta 23. bókina í þessum flokki. Meira
15. nóvember 2003 | Leiklist | 466 orð

Kraftur í Hafnarfirði

Níu stuttverk eftir sex höfunda. Hafnarfjarðarleikhúsið, 8. nóvember 2003. Meira
15. nóvember 2003 | Menningarlíf | 57 orð | 1 mynd

Kristján Jóhannsson syngur í Bústaðakirkju

KRISTJÁN Jóhannsson syngur með Kór Bústaðakirkju og undir stjórn Guðmundar Sigurðssonar organista á tónleikum í Bústaðakirkju 19. og 21. desember. Á tónleikunum, sem hafa yfirskriftina Kirkjuleg jólasveifla, koma einnig fram tríóið Guitar Islancio. Meira
15. nóvember 2003 | Fólk í fréttum | 276 orð | 2 myndir

Laugardagsbíó

ÉG FER Í FRÍIÐ/National Lampoon's Vacation (1983) Fyrsta myndin um hrakfarir Clark Griswold og fjölskyldu hans. Chevy Chase í sínu besta formi en túlkun hans á Clark er klár fyrirmynd Hómers Simpsons. Sýn kl. 18. Meira
15. nóvember 2003 | Bókmenntir | 102 orð | 1 mynd

Ljóð

Bónusljóð-33% meira kemur út á ný, endurbætt, endurunnin og lengd um 33%. Ljóðin í bókinni eru eftir Andra Snæ Magnason . Bókin er sem fyrr gefin út í sömu vörulínu og Bónusdjús, Bónuscola og Bónusbrauð. Meira
15. nóvember 2003 | Menningarlíf | 92 orð | 1 mynd

Ljósmyndir frá tíma Lækjarskóla eldri

LJÓSMYNDASÝNING Hauks Helgasonar verður opnuð í Kænunni við suðurenda Hafnarfjarðarhafnar kl. 13.30 í dag. Myndirnar eru teknar í Barnaskóla Hafnarfjarðar fyrir 40 - 50 árum af Hauki sem var kennari við skólann á árunum 1955-1961. Meira
15. nóvember 2003 | Menningarlíf | 91 orð

Mozart-tónleikar í Norræna húsinu

Í VETUR gengst Tónlistarskólinn í Reykjavík fyrir tónleikaröð á laugardögum kl. 14 í Norræna húsinu, þar sem nemendur skólans koma fram og flytja verk eftir meistara klassíska tímabilsins. Meira
15. nóvember 2003 | Menningarlíf | 68 orð

Nýr hönnuður í Kirsuberjatrénu

KRISTÍN Sigfríður Garðarsdóttir hefur gengið til liðs við þá níu hönnuði sem reka verslunina Kirsuberjatréð á Vesturgötu 4. Verslunin höndlar með hönnun s.s. skartgripi, roðtöskur, fatnað ofl. Meira
15. nóvember 2003 | Menningarlíf | 415 orð | 1 mynd

Perlan frumsýnir Perlu-tvennu í Borgarleikhúsinu

LEIKHÓPURINN Perlan frumsýnir svokallaða Perlu-tvennu á litla sviði Borgarleikhússins kl. 15 á morgun. Meira
15. nóvember 2003 | Fólk í fréttum | 443 orð | 1 mynd

"Jafn eðlilegt og að anda og borða"

FYRSTA sólóplata Óskars Péturssonar, sem þekktastur er fyrir söng sinn með Álftagerðisbræðrum, hefur nú verið á toppi Tónlistans í þrjár vikur og á hann þar með langvinsælustu plötu landsins nú um stundir. Meira
15. nóvember 2003 | Fólk í fréttum | 82 orð | 1 mynd

rétt er að benda þeim sem...

rétt er að benda þeim sem ekki vissu það á að Silfur Egils hefur aftur hafið göngu sína. Það er nú á Stöð 2, tvisvar sinnum í viku, á laugardögum og sunnudögum, kl. 18 báða daga. Meira
15. nóvember 2003 | Bókmenntir | 58 orð | 1 mynd

Safnrit

Huldumál - Hugverk austfirskra kvenna . Bókin inniheldur hugverk 160 austfirskra kvenna allt frá átjándu öld til þeirrar tuttugustu og fyrstu og gefur glögga sýn á tilveru þeirra kvenna sem á undan okkur hafa gengið. Margt ber á góma í þessu safnriti... Meira
15. nóvember 2003 | Bókmenntir | 95 orð | 1 mynd

Sjávarútvegur

Uppgangsár og barningsskeið er 2. bindið í ritverki um Sögu Sjávarútvegs á Íslandi frá upphafi til vorra daga. Höfundur er sagnfræðingurinn Jón Þ. Þór. Fyrsta bindið í ritröðinni kom út á síðasta ári. Meira
15. nóvember 2003 | Menningarlíf | 439 orð | 2 myndir

Spil, ævisögur og handbækur frá Stöng

BÓKAÚTGÁFAN Stöng sendir frá sér fyrir þessi jól m.a. ævisögur, fræðibækur, handbækur og spil. Ævisögur Gleymið að þið áttuð dóttur, er skráð af Michael Tierney í þýðingu Sigurðar Hróarssonar. Meira
15. nóvember 2003 | Menningarlíf | 557 orð | 1 mynd

Súrrealískar skrautsýningar

Á TÓNLEIKUM í 15:15 röðinni í Borgarleikhúsinu í dag verða fluttir fjórir stórir dúettar eða "Grand dui Concertante" eftir Atla Heimi Sveinsson. Þeir voru samdir á árunum 1991 til 2001. Meira
15. nóvember 2003 | Bókmenntir | 134 orð | 1 mynd

Tímarit

Saga , hausthefti tímaritsins, er komin út. Í ritinu er viðtal Lofts Guttormssonar við Knut Kjeldstadli, prófessor í nútímasögu við Óslóarháskóla. Meira
15. nóvember 2003 | Fólk í fréttum | 430 orð | 1 mynd

Treystum á okkur sjálfa

MEÐ FYRSTU hljómsveitum sem létu á sér kræla í íslensku hiphopi voru Skytturnar frá Akureyri. Þær voru frumkvöðlar í að senda frá sér efni, gáfu út kynningardiskinn SP nokkru áður en Sesar A og Rottweilerhundarnir létu á sér kræla. Meira
15. nóvember 2003 | Menningarlíf | 137 orð | 1 mynd

Unglingaópera sýnd almenningi

UNGLINGAÓPERAN Dokaðu við eftir Kjartan Ólafsson og Messíönu Tómasdóttur, verður sýnd í Íslensku óperunni á morgun, sunnudag, kl. 16. Sýning þessi er opin almenningi, en aðrar sýningar eru einungis fyrir skólahópa og eru að morgni til á virkum dögum. Meira
15. nóvember 2003 | Bókmenntir | 177 orð | 1 mynd

Vigdís Grímsdóttir vinsæl í Svíþjóð

JPV ÚTGÁFA hefur gengið frá samningi við AlfabetaAnnamma-forlagið í Svíþjóð um útgáfu á skáldsögu Vigdísar Grímsdóttur, Hjarta, tungl og bláir fuglar sem kom út á íslensku á síðasta ári. Meira
15. nóvember 2003 | Fólk í fréttum | 183 orð | 1 mynd

Yfir fimmþúsund miðar fuku á fjórum tímum

Uppselt er á tónleika Muse í Laugardalshöll þann 10. desember næstkomandi. Sala hófst kl. 9 í gærmorgun og var orðið uppselt á flestum útsölustöðum á innan við klukkutíma. Meira
15. nóvember 2003 | Bókmenntir | 381 orð | 2 myndir

Þjóðlegur fróðleikur og skáldskapur frá Vestfirska forlaginu

VESTFIRSKA forlagið gefur út átta bækur fyrir þessi jól: Þegar himinninn grætur er ástar- og spennusaga úr sjávarþorpi fyrir vestan eftir Álfheiði Bjarnadóttur. Þetta er fyrsta bók höfundar og kemur í kilju. Meira
15. nóvember 2003 | Fólk í fréttum | 359 orð | 1 mynd

Ævintýrið í hversdagsleikanum

Leikstjórn og handrit: Tim McCanlies. Aðalhlutverk: Michael Caine, Robert Duvall, Haley Joel Osment, Kyra Sedgwick, Emmanuelle Vaugier. Lengd: 100 mín. Bandaríkin. New Line Cinema, 2003. Meira

Umræðan

15. nóvember 2003 | Bréf til blaðsins | 495 orð | 1 mynd

Að gefnu tilefni

ÉG skrifa þessar línur af því ég er búin að fá mig meira en fullsadda af því að láta troða á mér. Snemma á þessu ári var ég ráðin í starf þjónustufulltrúa hjá fyrirtæki í Reykjavík sem heitir Skúlason ehf. Meira
15. nóvember 2003 | Bréf til blaðsins | 743 orð | 1 mynd

Að lokinni fyrstu íslensku "Model UN" ráðstefnunni

GÓÐIR Íslendingar, þá er fyrstu "Iceland Model United Nations" ráðstefnunni lokið. Okkur langar til að deila með ykkur þessari bráðskemmtilegu reynslu og jafnframt gefa frekari innsýn í fyrirbærið, sem er komið hingað til að vera. Hvað er MUN? Meira
15. nóvember 2003 | Bréf til blaðsins | 422 orð

Blaðberar og Fréttablaðið

RITSTJÓRI Fréttablaðsins skrifar forystugrein í blað sitt þann 13. nóvember og fjallar nokkuð um kjör og starfsöryggi blaðbera. Hann kemur meðal annars inn á gjaldþrot DV og þá stöðu blaðbera að þeir þurfi að lýsa kröfum í þrotabú DV. Meira
15. nóvember 2003 | Aðsent efni | 813 orð | 1 mynd

Bæjarstjóri hverra, bæjarbúa eða byggingaraðila?

TILEFNI þessarar greinar eru ummæli bæjarstjóra Kópavogs í Morgunblaðinu hinn 11. nóv sl. um áhyggjur íbúa í Kópavogi vegna fyrirhugaðrar byggðar á Lundarsvæðinu. Undirritaður býr nálægt Lundarsvæðinu. Bæjarstjórinn gefur lítið fyrir áhyggjur okkar, þ.e. Meira
15. nóvember 2003 | Aðsent efni | 409 orð | 1 mynd

Eðlilegt samráð við almenning

Í LÝÐRÆÐISRÍKJUM gegna frjáls félagasamtök sífellt mikilvægara hlutverki. Á þetta ekki sízt við á sviði umhverfismála. Þau veita stjórnvöldum og atvinnurekendum mikilvægt aðhald og sinna bæði fræðslu- og eftirlitshlutverki. Meira
15. nóvember 2003 | Aðsent efni | 434 orð | 1 mynd

Eiga duttlungar að ráða í góðri stjórnsýslu?

FJÁRMÁLARÁÐHERRA hefur lagt fram frumvarp um breytingar á lögum um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins, nr. 70/1996. Meira
15. nóvember 2003 | Aðsent efni | 718 orð | 1 mynd

Er íþróttasaga Reykjavíkur varðveitt á heimili þínu?

ÓTRÚLEGUR fjöldi landsmanna hefur komið að íþróttum með einum eða öðrum hætti; sem þátttakandi, áhorfandi, stuðningsaðili eða á annan hátt. Meira
15. nóvember 2003 | Bréf til blaðsins | 73 orð

GRETA Narten, sem er 16 ára,...

GRETA Narten, sem er 16 ára, leitar að íslenskum pennavinum. Hún skrifar á ensku. Greta Narten, Lentheweg 4, 21077 Hamburg, Germany. ALISAN Hillman, sem er 25 ára, óskar eftir íslenskum pennavinum. Alisan Hillman, 5901 Wedgwood Dr. Ft. Worth Tx 76133, U. Meira
15. nóvember 2003 | Aðsent efni | 71 orð | 1 mynd

Hafa skal það sem sannara reynist!

LEIKSKÓLAR Reykjavíkur sendu nýlega frá sér fréttatilkynningu þar sem því er haldið fram með reiknikúnstum að gjaldskrá Leikskóla Reykjavíkur sé lægri en nágrannasveitarfélaganna. Þetta er einfaldlega rangt. Meira
15. nóvember 2003 | Aðsent efni | 475 orð | 1 mynd

Loftslag jarðar hlýnar - hvað getum við gert?

ÁRIÐ 1962 kom geimfarið Mariner 2 til reikistjörnunnar Venusar. Þá kom í ljós að Venus er umlukin andrúmslofti sem er samsett að mestu úr koltvíoxíði. Meira
15. nóvember 2003 | Aðsent efni | 1604 orð | 1 mynd

Síldveiðiskömm sjávarútvegsráðherra

SÍLDVEIÐAR við Ísland hafa gengið illa undanfarin ár. Samtímis hefur vafasöm notkun á flottrolli við veiðarnar stórlega aukist. Erlendar rannsóknir hafa fyrir löngu sýnt með óyggjandi hætti að flottrollsveiðar á síld geta verið mjög skaðlegar. Meira
15. nóvember 2003 | Aðsent efni | 517 orð | 1 mynd

Skuggahverfið og borgaryfirvöld

GREIN þessi fjallar um nýjar hugmyndir borgarskipulags að deiliskipulagi fyrir reitinn milli Lindargötu-Hverfisgötu og Vatnsstígs-Frakkastígs í Skuggahverfi og forsögu þess máls. Meira
15. nóvember 2003 | Aðsent efni | 888 orð | 1 mynd

Stærðfræðikennsla endurmetin

ÞAÐ er áhyggjuefni að fá þau skilaboð frá samtökum foreldra grunnskólabarna að stærðfræðikennslan sé í molum. Meira
15. nóvember 2003 | Aðsent efni | 852 orð | 1 mynd

Tiltekt í geðheilbrigðismálum

Á GEÐHEILBRIGÐISDAGINN 10. október sl. sagði Jón Kristjánsson heilbrigðisráðherra m.a. að skoða þyrfti hvort jafnræðis gætti í þjónustu við líkamlega veika annars vegar og geðveika hins vegar. Meira
15. nóvember 2003 | Bréf til blaðsins | 435 orð | 2 myndir

Vatn

ÉG las í dagblaði um daginn, að móðir kvartaði yfir því, að kennari sonar hennar kenndi börnunum að fara gætilega með vatnið. Sagði hún, að betra væri, að kenna eitthvað þarflegra þar sem nóg væri af vatni hér á landi. Meira
15. nóvember 2003 | Aðsent efni | 945 orð | 1 mynd

Ætla stjórnvöld að stórauka flutnings-kostnað og hækka með því vöruverð?

ÆTLA má að á næstunni muni flutningskostnaður hækka umtalsvert bæði innanlands og milli landa. Ef fram fer sem horfir verða afleiðingarnar þær að vöruverð hækkar án þess að flutningsaðilar fái neitt að gert. Meira

Minningargreinar

15. nóvember 2003 | Minningargreinar | 299 orð | 1 mynd

HJÖRNÝ TÓMASDÓTTIR

Hjörný Tómasdóttir fæddist í Reykjavík 3. janúar 1916. Hún lést á Droplaugarstöðum 3. nóvember síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Fossvogskirkju 14. nóvember. Meira  Kaupa minningabók
15. nóvember 2003 | Minningargreinar | 1796 orð | 1 mynd

HLYNUR SVEINBERGSSON

Hlynur Sveinbergsson fæddist í Hrísey 17. október 1969. Hann lést á heimili sínu í Hafnarfirði 8. nóvember síðastliðinn og var útför hans gerð frá Hafnarfjarðarkirkju 14. nóvember. Meira  Kaupa minningabók
15. nóvember 2003 | Minningargreinar | 2009 orð | 1 mynd

JÓFRÍÐUR MARÍA JÓHANNESDÓTTIR

Jófríður María Jóhannesdóttir fæddist á Akranesi 17. nóvember 1917. Hún lést á Sjúkrahúsi Akraness 11. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hennar eru Ingiríður Sigurðardóttir, f. 28. apríl 1893, d. 28. júlí 1978 og Jóhannes Jónsson, f. 1893, d. 1918. Meira  Kaupa minningabók
15. nóvember 2003 | Minningargreinar | 3132 orð | 1 mynd

KARL ÁRNASON

Karl Árnason fæddist að Hlíð í Þorskafirði 20. ágúst árið 1911. Hann lést á Akranesi 5. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hans voru Árni Ólafsson bóndi í Hlíð, f. í Sunnudal í Bjarnarfirði á Ströndum 3. október 1855, d. 25. Meira  Kaupa minningabók
15. nóvember 2003 | Minningargreinar | 2349 orð | 1 mynd

ÓLAFUR SVEINBJÖRNSSON

Ólafur Sveinbjörnsson fæddist á Snæfelli í Vestmannaeyjum 5. júlí 1938. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 9. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hans voru Sveinbjörn Guðlaugsson, f. 4. febrúar 1914, d. 6. maí 1994, og Ólöf Oddný Ólafsdóttir, f. 29. Meira  Kaupa minningabók
15. nóvember 2003 | Minningargreinar | 1908 orð | 1 mynd

RÓSA VALTÝSDÓTTIR

Rósa Valtýsdóttir fæddist á Akureyri 16. janúar 1961. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi fimmtudaginn 6. nóvember síðastliðinn. Æskuheimili Rósu var á Raufarhöfn hjá foreldrum hennar, Valtý Hólmgeirssyni, f. 31. júlí 1921, d. 25. Meira  Kaupa minningabók
15. nóvember 2003 | Minningargreinar | 1037 orð | 1 mynd

SIGURVEIG PÉTURSDÓTTIR

Sigurveig Pétursdóttir fæddist á Vakursstöðum í Vesturárdal 8. maí 1911. Hún lést 5. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Pétur Ólafsson og Elízabet Sigurðardóttir. Var Sigurveig elzt sjö barna þeirra. Meira  Kaupa minningabók
15. nóvember 2003 | Minningargreinar | 2487 orð | 1 mynd

STEINDÓR KRISTJÁN SIGURJÓNSSON

Steindór Kristján Sigurjónsson fæddist í Hamarsgerði í Lýtingsstaðahreppi í Skagafirði 11. júní 1923. Hann andaðist á heimili sínu 4. nóvember síðastliðinn. Steindór var sonur hjónanna Sigurjóns Helgasonar frá Ánastöðum, f. 24.5. 1895, d. 20.8. Meira  Kaupa minningabók
15. nóvember 2003 | Minningargreinar | 3150 orð | 1 mynd

SVEINSÍNA JÓNSDÓTTIR

Sveinsína Jónsdóttir fæddist í Lónkoti í Skagafirði 22. ágúst 1916. Hún lést á hjúkrunardeild Hornbrekku 6. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Jón Sveinsson bóndi í Lónkoti, f. 10. ágúst 1880, d. 10. Meira  Kaupa minningabók
15. nóvember 2003 | Minningargreinar | 478 orð | 1 mynd

ÞORVALDUR SIGURÐSSON

Þorvaldur Sigurðsson fæddist á Akranesi 24. apríl 1933. Hann lést á Sjúkrahúsi Akraness 7. nóvember síðastliðinn og var útför hans gerð frá Akraneskirkju 14. nóvember. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

15. nóvember 2003 | Viðskiptafréttir | 1000 orð | 2 myndir

Allt bendir til sölu Landssíma Íslands á næstu mánuðum

DAVÍÐ Oddsson forsætisráðherra sagði á Málstofu um alþjóðlegar fjárfestingar, sem haldin var í Gerðarsafni í gær á vegum Landsbanka Íslands, að allt benti til að Landssími Íslands yrði seldur á næstu mánuðum. Meira
15. nóvember 2003 | Viðskiptafréttir | 116 orð

Baugur kaupir Oasis Stores

VERIÐ er að ganga frá samningum um kaup Baugs Group á meirihluta í tískuvörukeðjunni Oasis Stores í Bretlandi. Verð hlutarins sem Baugur kaupir er um 20 milljarðar króna. Meira
15. nóvember 2003 | Viðskiptafréttir | 243 orð | 1 mynd

Björgólfur Thor eykur hlut sinn í Pharmaco

FÉLAG í eigu Björgólfs Thors Björgólfssonar, stjórnarformanns Pharmaco, hefur keypt 5,4% í Pharmaco af félögum tengdum Magnúsi Þorsteinssyni, stjórnarmanni í Pharmaco og stærsta hluthafa í Air Atlanta og Íslandsflugi. Meira
15. nóvember 2003 | Viðskiptafréttir | 492 orð

Samkeppnisráð aðhefst ekki í máli Sparisjóðs Reykjavíkur

SAMKEPPNISRÁÐ telur ekki ástæðu til aðgerða vegna kvörtunar Sparisjóðs Reykjavíkur (SPRON) yfir viðskiptaháttum Búnaðarbanka Íslands í tengslum við notkun bankans á skrá yfir stofnfjáreigendur. SPRON taldi að Búnaðarbankinn hefði brotið gegn 20. Meira
15. nóvember 2003 | Viðskiptafréttir | 357 orð | 1 mynd

Sjóvá-Almennar hagnast um tæpa 2 milljarða

HAGNAÐUR samstæðu Sjóvár-Almennra trygginga hf. á fyrstu níu mánuðum þessa árs nam 1.948 milljónum króna eftir skatta. Á sama tímabili á síðasta ári var hagnaðurinn 320 milljónir. Munar mest um aukinn hagnað samstæðunnar af fjármálarekstri, en hann nam... Meira

Fastir þættir

15. nóvember 2003 | Árnað heilla | 30 orð | 1 mynd

70 ÁRA afmæli .

70 ÁRA afmæli . Í dag, laugardaginn 15. nóvember er sjötug Málfríður Þórðardóttir. Eiginmaður hennar er Jósef Hilmar Gunnlaugsson, sem varð sjötugur 19. ágúst sl. Þau eru að heiman á... Meira
15. nóvember 2003 | Fastir þættir | 238 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson

Ítalir unnu Norðmenn í spennandi leik í undanúrslitum HM og keppa nú við bandarísku A-sveitina um Bermúdaskálina, en síðustu umferðirnar verða spilaðar í dag. Meira
15. nóvember 2003 | Fastir þættir | 1476 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Bridsfélag Siglufjarðar Mánudaginn 3. nóvember hófst Siglufjarðarmót í tvímenningi. Spilaður er "Barometer" fimm umferðir á kvöldi með 5 spilum á milli para. Mjög góð þátttaka er í mótinu en 19 pör mættu til leiks. Meira
15. nóvember 2003 | Árnað heilla | 29 orð | 1 mynd

BRÚÐKAUP.

BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 16. ágúst sl. í Möðruvallakirkju af sr. Solveigu Láru Guðmundsdóttur þau Rósa María Stefánsdóttir og Hjalti Páll Þórarinsson. Heimili þeirra er að Hesjuvöllum við... Meira
15. nóvember 2003 | Árnað heilla | 31 orð | 1 mynd

BRÚÐKAUP.

BRÚÐKAUP. Þann 5.júí voru gefin saman í hjónaband af séra Halldóru Þorvarðardóttur í Háteigskirkju þau Erla Rún Sigurjónsdóttir og Þorvarður Kjerúlf Benediktsson. Þau eru til heimilis að Framnesvegi 31 í... Meira
15. nóvember 2003 | Dagbók | 54 orð

EINBÚINN

Yfir dal, yfir sund, yfir gil, yfir grund hef ég gengið á vindléttum fótum. Ég hef leitað mér að, hvar ég ætti mér stað, út um öldur og fjöll og í gjótum. En ég fann ekki neinn, ég er orðinn of seinn, þar er alsett af lifandi og dauðum. Meira
15. nóvember 2003 | Dagbók | 472 orð

(Esk. 34, 16.)

Í dag er laugardagur 15. nóvember, 319. dagur ársins 2003. Orð dagsins: Ég mun leita að hinu týnda og sækja hið hrakta, binda um hið limlesta og koma þrótti í hið veika, en varðveita hið feita og sterka. Ég mun halda þeim til haga, eins og vera ber. Meira
15. nóvember 2003 | Fastir þættir | 1086 orð | 4 myndir

Friðrik með örugga forystu eftir glæsilegan sigur

11.-14. nóv. 2003 Meira
15. nóvember 2003 | Í dag | 1042 orð

Kirkjudagur Fríkirkjunnar í Reykjavík NÆSTKOMANDI sunnudag...

Kirkjudagur Fríkirkjunnar í Reykjavík NÆSTKOMANDI sunnudag 16. nóvember er kirkjudagur Fríkirkjunnar í Reykjavík. Hátíðarguðsþjónusta verður klukkan 11. Í guðsþjónustunni munu fermingarbörn taka þátt í lestrum og bænagjörð. Meira
15. nóvember 2003 | Í dag | 2436 orð | 1 mynd

(Matt. 18).

Guðspjall dagsins: Hve oft á að fyrirgefa? Meira
15. nóvember 2003 | Fastir þættir | 1562 orð | 2 myndir

Mikil hvatning í ráðherrastarfinu

Adrienne Clarkson, landstjóri í Kanada, tók í gær á móti og verðlaunaði sex sögukennara, sem hlutu Landstjóraverðlaunin 2003 fyrir framúrskarandi kennslu í kanadískri sögu. Þar á meðal var Peter Bjornson, frá Gimli, sem hefur kennt sögu í 9. til 12. Meira
15. nóvember 2003 | Viðhorf | 815 orð

Norðmenn leysa málið

Þótt í huga langflestra sé mynd af miðaldra karlmanni við borðsenda á stjórnarfundi þá er ekki þar með sagt að sú mynd sé rétt. Það er ekkert sem segir að konur séu síðri stjórnarformenn. Meira
15. nóvember 2003 | Fastir þættir | 167 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 Rc6 6. Bc4 Db6 7. Rdb5 a6 8. Be3 Da5 9. Rd4 e6 10. O-O Be7 11. Bb3 O-O 12. Kh1 Dc7 13. f4 Ra5 14. f5 Rxb3 15. axb3 Bd7 16. g4 Bc6 17. Df3 Rd7 18. g5 Re5 19. Dg2 exf5 20. Rxf5 Hfe8 21. Bd4 Bf8 22. Meira
15. nóvember 2003 | Fastir þættir | 239 orð | 1 mynd

Tammy Axelsson í góðum hópi verðlaunahafa

"GIMLI er líflegur bær sem byggist á áhugasömum sjálfboðaliðum til margvíslegra verka," sagði Tammy Axelsson, kjörræðismaður Íslands í Gimli, þegar hún tók við árlegri viðurkenningu frá Félagi Alþjóðasambands ræðumanna í Manitoba og... Meira
15. nóvember 2003 | Fastir þættir | 423 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Þegar flytja skal æsilega frétt er auðveldast af öllu að snúa út úr staðreyndum og búa bara til skúbbið. En auðvitað gerir góður blaðamaður ekki slíkt. Hann lætur ekki freistast - sama hversu freisting er mikil. Meira

Íþróttir

15. nóvember 2003 | Íþróttir | 166 orð

Barátta Evrópuþjóða um sæti á HM í Túnis

EVRÓPUÞJÓÐIR verða með þrettán sæti á heimsmeistaramótinu í handknattleik, sem fer fram í Túnis 24. janúar til 6. febrúar 2005. Nú þegar hefur einu sæti verið úthlutað - það eru heimsmeistarar Króatíu, sem komast beint á HM. Meira
15. nóvember 2003 | Íþróttir | 399 orð | 1 mynd

* EF rýnt er í tölfræðina...

* EF rýnt er í tölfræðina að loknum tveimur umferðum í bikarkeppni Evrópu í körfuknattleik má sjá að leikmenn Keflavíkur standa sig vel á mörgum sviðum í vesturriðlinum. Í þeim riðli eru alls átta lið í tveimur riðlum. Meira
15. nóvember 2003 | Íþróttir | 300 orð

FH drekkti Selfossi í hraðaupphlaupum

FH vann fimm marka sigur á Selfossi í suðurriðli RE/MAX-deildarinnar í handknattleik í gærkvöldi, 27:32. FH-ingar náðu mest 10 marka forskoti í seinni hálfleik en Selfyssingar gáfust þó ekki upp, heldur spiluðu sig aftur inn í leikinn og á tímabili hljóp nokkur spenna aftur í hann. Það voru hins vegar þeir Logi Geirsson og Guðmundur Pedersen sem héldu sínum mönnum á floti í sókninni, skoruðu alls 18 af 32 mörkum liðsins. Í hálfleik var staðan 12:18. Meira
15. nóvember 2003 | Íþróttir | 240 orð

Grindavík óstöðvandi

GRINDVÍKINGAR sigruðu KR í gærkvöld í Röstinni eftir töluverðan barning í leik sem lofaði litlu til að byrja með en varð ágæt skemmtun. Grindavík skoraði 88 stig gegn 83 gestaliðsins og hafa lærisveinar Friðriks Inga Rúnarssonar unnið alla sex leiki sína til þessa í Intersportdeildinni og eru að sjálfsögðu á toppnum með 12 stig. Gengi KR-ingar hefur verið misjafnt, þrír sigrar og þrjú töp. Meira
15. nóvember 2003 | Íþróttir | 372 orð | 1 mynd

* GUÐMUNDUR E.

* GUÐMUNDUR E. Stephensen , Íslandsmeistari í borðtennis tapaði fyrir Martin Monrad frá Danmörku , 4-0, í forkeppni á Opna danska meistaramótinu í borðtennis í Árósum . Guðmundur er þar með úr leik. Monrad er í 97. Meira
15. nóvember 2003 | Íþróttir | 569 orð

HANDKNATTLEIKUR Valur - KA 30:30 Hlíðarendi,...

HANDKNATTLEIKUR Valur - KA 30:30 Hlíðarendi, 1. deild karla, RE/MAX-deildin, suðurriðill, föstudagur 14. nóvember 2003. Meira
15. nóvember 2003 | Íþróttir | 330 orð

Helgi Kolviðsson tók sæti Jóhannesar í Bandaríkjaferðinni

HELGI Kolviðsson, leikmaður Kärnten í Austurríki, var í gær valinn í íslenska landsliðshópinn í knattspyrnu sem leikur gegn Mexíkó í San Francisco í næstu viku. Meira
15. nóvember 2003 | Íþróttir | 206 orð

Kalt stríð í herbúðum enska landsliðsins

FORSVARSMENN enska knattspyrnusambandsins, FA, viðurkenna að leikmenn enska landsliðsins sem undirbúa sig fyrir vináttulandsleik gegn Dönum á sunnudag séu ekki sáttir við ákvörðun FA að vísa Alan Smith, framherja Leeds, úr landsliðshópnum. Meira
15. nóvember 2003 | Íþróttir | 70 orð

Logi þarf ekki í aðgerð

LOGI Gunnarsson, sem leikur með þýska úrvalsdeildarliðinu Giessen 46'ers, þarf ekki að fara í aðgerð vegna meiðsla sem hann hlaut á æfingu liðsins í sl. viku. Meira
15. nóvember 2003 | Íþróttir | 156 orð | 1 mynd

Ólafur Oddur og Inga Gerða stóðu upp úr á Íslandsmótinu á Laugarvatni

ÓLAFUR Oddur Sigurðsson úr HSK og Inga Gerða Pétursdóttir, HSÞ, sigruðu í opnu flokkunum í 1. umferð Íslandsmótsins í glímu sem fram fór í íþróttahúsinu á Laugarvatni í fyrrakvöld. Báru þau höfuð og herðar yfir aðra keppendur í sínum flokkum. Meira
15. nóvember 2003 | Íþróttir | 511 orð | 1 mynd

"Hittum vonandi á toppleik"

"VIÐ erum ekkert bangnir. Við förum í þennan leik til að vinna og þó svo möguleikar okkar eigi ekki að vera miklir á sigri þá er alltaf von," sagði Viggó Sigurðsson, þjálfari Íslandsmeistara Hauka, við Morgunblaðið en annað kvöld taka Haukarnir á móti stórliði Magdeburg frá Þýskalandi í Meistaradeild Evrópu í handknattleik. Meira
15. nóvember 2003 | Íþróttir | 312 orð

"Verð örugglega laminn og barinn"

LANDSLIÐSMAÐURINN Sigfús Sigurðsson hjá Magdeburg segist hlakka mikið til og iða hreinlega í skinninu eftir því að mæta Haukunum á Ásvöllum. Meira
15. nóvember 2003 | Íþróttir | 281 orð | 1 mynd

Stefán velur sextán Ítalíufara

STEFÁN Arnarson, þjálfari A-landsliðs kvenna, hefur valið 16 leikmenn sem fara til Ítalíu á næsta miðvikudag til að taka þátt í forkeppni að undankeppni EM sem fram fer í Ungverjalandi í desember á næsta ári. Meira
15. nóvember 2003 | Íþróttir | 570 orð | 1 mynd

Stigum skipt í hörkuleik að Hlíðarenda

SITTHVORT stigið eftir 30:30 jafntefli var sanngjörn skipting að Hlíðarenda í gærkvöldi þegar KA sótti Val heim - Valsmenn voru sáttir en KA-menn flestir súrir yfir að fara ekki heim með bæði stigin. Stigið fá leikmenn fyrir baráttu því þeir fá ekki stig fyrir varnarleik. Í húfi var efsta sæti deildarinnar en eftir kvöldið halda Hlíðarendapiltar því og eiga leik til góða en Grótta/KR er tveimur stigum á eftir hinum tveimur og á tvo leiki uppá að hlaupa. Meira
15. nóvember 2003 | Íþróttir | 181 orð

um helgina

HANDKNATTLEIKUR Laugardagur: Evrópukeppni bikarhafa: Digranes: HK - Drott 16 1. deild karla, RE/MAX-deildin, norðurriðill: Höllin Akureyri: Þór - Víkingur 16 Sunnudagur: Meistaradeild Evrópu: Ásvellir: Haukar - Magdeburg 20 1. Meira
15. nóvember 2003 | Íþróttir | 410 orð

Verður Ísland í fjórða styrkleikaflokki í Evrópu?

FLEST bendir til þess að íslenska landsliðið í knattspyrnu verði í fjórða styrkleikaflokki þegar dregið verður í undankeppni heimsmeistaramótsins í knattspyrnu í byrjun næsta mánaðar. Íslenska landsliðið var í þriðja styrkleikaflokki þegar dregið var í undankeppni Evrópumótsins fyrir tveimur árum. Ástæðan fyrir þessu líklega falli íslenska landsliðsins um einn flokk er sú að fyrirkomulagi riðlakeppninnar í Evrópu verður breytt þannig að riðlum verður fækkað en í stað fjölgað í hverjum þeirra. Meira
15. nóvember 2003 | Íþróttir | 408 orð | 1 mynd

Vinna upp eitt mark á hverjum tíu mínútum

"ÞETTA er alveg hægt," segir Árni Stefánsson, þjálfari handknattleiksliðs HK, en Kópavogsliðið mætir sænska liðinu Drott í síðari leik liðanna í Evrópukeppni bikarhafa í Digranesi í dag kl. 16. Svíarnir fögnuðu sigri í fyrri leiknum, sem fór fram í Halmstadt, 31:25. Meira
15. nóvember 2003 | Íþróttir | 223 orð

Þrettán landsliðsmenn

HVORKI fleiri né færri en 13 landsliðsmenn eru í liði Magdeburg. Í liðinu eru átta þýskir landsliðsmenn, einn franskur, einn pólskur, einn íslenskur, einn rúmenskur og einn rússneksur. Meira

Úr verinu

15. nóvember 2003 | Úr verinu | 264 orð

FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Hlýri 219 200 208...

FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Hlýri 219 200 208 12,436 2,589,964 Keila 39 39 39 375 14,625 Náskata 36 36 36 100 3,600 Und.ýsa 27 27 27 100 2,700 Und. Meira

Barnablað

15. nóvember 2003 | Barnablað | 300 orð | 2 myndir

Bókagaldur

Það er stundum talað um það að hinn raunverulegi galdur Harry Potters sé sá að hann hafi fengið krakka til að farið að lesa aftur en áður en galdrar Harrys komu til sögunnar höfðu margir fullorðnir áhyggjur af því hvað lestur barna hafði minnkað mikið... Meira
15. nóvember 2003 | Barnablað | 261 orð | 1 mynd

Dokaðu við og hlustaðu á óperu

Nú eru Íslenska óperan og Strengjaleikhúsið að sýna splunkunýja íslenska óperu fyrir unglinga. Óperan heitir Dokaðu við og er byggð á þulum Theodóru Thoroddsen, sem margir þekkja, og ljóðum nútímaskáldanna Þorsteins frá Hamri og Péturs Gunnarssonar. Meira
15. nóvember 2003 | Barnablað | 26 orð | 1 mynd

Geturðu séð hverjir eru að tala...

Geturðu séð hverjir eru að tala saman á myndinni hér að ofan? Ef þú átt í vandræðum með það, notaðu þá blýant til að rekja... Meira
15. nóvember 2003 | Barnablað | 90 orð | 1 mynd

Hér er svolítil tilraun sem þið...

Hér er svolítil tilraun sem þið getið gert til að læra meira um sjónina og það hversu flókin og frábær augun í okkur eru. Teiknið lóðrétt og lárétt strik á gegnsæjan smjörpappír þannig að pappírinn verði rúðustrikaður eins og á myndinni. Meira
15. nóvember 2003 | Barnablað | 14 orð | 1 mynd

Horfið vel á myndirnar og reynið...

Horfið vel á myndirnar og reynið að sjá hvor karlinn er með stærra... Meira
15. nóvember 2003 | Barnablað | 37 orð | 1 mynd

Krossgátan

Þið kannist örugglega öll við krossgátuna sem er vinsælt tómstundagaman um allan heim. En vissuð þið að dagblaðakrossgátan er að verða níutíu ára? Fyrsta krossgátan birtist nefnilega í blaðinu New York World hinn 21. desember árið... Meira
15. nóvember 2003 | Barnablað | 318 orð | 2 myndir

Lesið Ljónadrenginn í nóvember

Það eru margar spennandi bækur að koma út þessa dagana eins og yfirleitt á þessum árstíma. Meira
15. nóvember 2003 | Barnablað | 41 orð | 1 mynd

Maðurinn á myndinni ætlar að reyna...

Maðurinn á myndinni ætlar að reyna að komast á puttanum til stórborgar í Þýskalandi. Þið getið hjálpað honum með því að lita reitina, sem eru merktir með litlum punkti, því þá koma stafirnir í nafni borgarinnar í ljós. Hvað heitir... Meira
15. nóvember 2003 | Barnablað | 25 orð | 1 mynd

Margrét Auður Óðinsdóttir, sem er nýorðin...

Margrét Auður Óðinsdóttir, sem er nýorðin sex ára, teiknaði þessa fínu mynd af sér þar sem hún er að horfa á blómin úti í... Meira
15. nóvember 2003 | Barnablað | 80 orð | 1 mynd

Nafn: Eggert Rafn Einarsson.

Nafn: Eggert Rafn Einarsson. Hvernig fannst þér sýningin? Mér fannst þetta mjög vel leikið hjá þeim og flottur söngurinn og dansinn. Þetta var samt ekki neitt rosalega fyrir mig þótt mér þætti ekkert leiðinlegt. Hvernig gekk þér að fylgjast með sögunni? Meira
15. nóvember 2003 | Barnablað | 112 orð | 1 mynd

Nafn: Kristinn Rúnar Kristinsson.

Nafn: Kristinn Rúnar Kristinsson. Hvernig fannst þér óperan? Mér fannst hún mjög skemmtileg. Mér fannst dansinn, búningarnir og allt það mjög flott. Ertu vanur að hlusta á klassíska tónlist? Nei, ég hlusta bara á rokk. Hvernig fannst þér þá tónlistin? Meira
15. nóvember 2003 | Barnablað | 122 orð | 1 mynd

Nafn: Þórdís Kristinsdóttir.

Nafn: Þórdís Kristinsdóttir. Hvernig fannst þér sýningin? Mér fannst hún svolítið sérstök. Ég var hálf þreytt þegar við fórum. Þetta var svo snemma morguns en þetta var bara allt í lagi. Hvernig gekk þér að fylgjast með sögunni? Meira
15. nóvember 2003 | Barnablað | 66 orð

Rgnuilugr

Ný rnsanókn sinýr að það stkpiir ekki mlái í hðvaa röð stfiar í oðri eru til að við gutem lseið það. Það enia sem stikipr mlái er að frtsyi og stíasði stinaurfn séu á rtéutm satð. Meira
15. nóvember 2003 | Barnablað | 205 orð | 2 myndir

Sjóræningjar og sjávarlíffræði

Í haust hafa krakkarnir í 3. IRB í Háteigsskóla verið að vinna verkefnið Dagblöð í skólum. Meira
15. nóvember 2003 | Barnablað | 164 orð | 1 mynd

Sópranar og bassar

Óperur eru sérstök gerð leikhúsverka sem kom fram á Ítalíu á 17. öld. Það sem gerir óperur ólíkar öðrum leikhúsverkum er að í þeim eru hlutverkin sungin við undirleik hljómsveitar en í flestum óperum er hvert orð sungið. Meira
15. nóvember 2003 | Barnablað | 6 orð

Svar: Þeir eru nákvæmlega jafn höfuðstórir.

Svar: Þeir eru nákvæmlega jafn... Meira
15. nóvember 2003 | Barnablað | 24 orð | 2 myndir

Systkinateikningar

Systkinin Daniella Jóhanna Þórsdóttir, níu ára, og Michael Jes Þórsson, fimm ára, teiknuðu þessar fínu myndir af sér úti í garði hjá ömmu... Meira
15. nóvember 2003 | Barnablað | 99 orð | 1 mynd

Söguleikur

Hér er hugmynd að leik sem reynir svo sannarlega á ímyndunarafl ykkar. Byrjið á því að klippa niður litla pappírsmiða og teikna alls konar litlar myndir á þá. Setjið svo alla miðana í kassa og ruglið þeim saman. Meira
15. nóvember 2003 | Barnablað | 19 orð

Við hittum þrjá krakka sem fóru...

Við hittum þrjá krakka sem fóru með Hagaskóla á frumsýningu óperunnar á miðvikudaginn og spurðum þau álits á... Meira
15. nóvember 2003 | Barnablað | 41 orð | 1 mynd

Vissuð þið að kameldýr eru talin...

Vissuð þið að kameldýr eru talin tónelskust allra dýra? Það er nefnilega vitað að þreytt kameldýr fá nýjan kraft þegar þau heyra tónlist. Meira

Lesbók

15. nóvember 2003 | Menningarblað/Lesbók | 366 orð | 3 myndir

Andstæða örlaganna

RITHÖFUNDURINN Amy Tan, sem notið hefur mikilla vinsælda fyrir skáldsögur á borð við Leikur hlæjandi láns og Kona eldhúsguðsins, hefur nú skrifað ævisögu sína sem hún nefnir The Opposite of Fate , eða Andstæða örlaganna. Þar segir m.a. Meira
15. nóvember 2003 | Menningarblað/Lesbók | 2034 orð | 1 mynd

ÁN SNERTINGAR VERÐUR ENGIN KVEIKJA

Og aftur reis nýr morgunn yfir Skálholtsstað og fór sér að engu óðslega að lýsa himinhvolfið og Hvítá varð bronsuð af birtunni. Svo lýsir Ólafur Gunnarsson í sögulegri skáldsögu um Jón biskup Arason og syni hans þeim nóvembermorgni 1550, er dómurinn féll; Öxin og jörðin geyma þá best. FREYSTEINN JÓHANNSSON ræddi við Ólaf um skáldið og skáldsöguna. Meira
15. nóvember 2003 | Menningarblað/Lesbók | 1184 orð | 3 myndir

Bestur í einstaklingsmyndum og frábær í landslagi

VEGLEG sýning á ljósmyndum Ólafs Magnússonar konunglegs hirðljósmyndara verður opnuð í Listasafni Reykjavíkur í dag. Það eru listasafnið og Þjóðminjasafn Íslands sem standa að sýningunni. Meira
15. nóvember 2003 | Menningarblað/Lesbók | 320 orð | 1 mynd

EINSAGAN BLINDGATA

NAUÐSYN þess að alhæfa út frá einsögum kemur líka í ljós ef við athugum þá staðhæfingu sem stundum heyrist að einsaga sé í rauninni ekkert annað en gamaldags þjóðlegur fróðleikur. Meira
15. nóvember 2003 | Menningarblað/Lesbók | 348 orð | 1 mynd

Ferðaleikhúsið til Boston

ÍSLENSKUR menningardagur er haldinn hátíðlegur í dag í The Nordic Hall í Scandinavian Living Center í Boston. Ár hvert kynnir Scandinavian Living Center hverja Norðurlandaþjóð fyrir sig og býður þá listafólki frá viðkomandi landi að koma fram. Meira
15. nóvember 2003 | Menningarblað/Lesbók | 931 orð | 2 myndir

HVAÐAN ER ÍSLENSKI HESTURINN UPPRUNNINN?

Getið þið sagt mér eitthvað um blóðskömm fyrr á öldum, hvernig verkar kaupmáli og hvað kom fyrir sjö undur veraldar? Þessum spurningum og fjölmörgum öðrum hefur verið svarað að undanförnu á Vísindavefnum og hægt er að lesa svörin á slóðinni www.visindavefur.hi.is. Meira
15. nóvember 2003 | Menningarblað/Lesbók | 2191 orð | 1 mynd

HVORKI Í DÚR NÉ MOLL

Tónverkið Grand Duo Concertante I-V eftir ATLA HEIMI SVEINSSON verður flutt í Borgarleikhúsinu í dag, 15. nóvember, kl. 15:15. Tónskáldið segir hér frá verkinu. Meira
15. nóvember 2003 | Menningarblað/Lesbók | 551 orð

I Höfundurinn býr í næsta húsi.

I Höfundurinn býr í næsta húsi. Ég hef þekkt hann frá því við vorum guttar. Strax á unglingsaldri var hann kominn með skáldagrillur. En ég veit hvert er upphaf alls hans skáldskapar. Það liggur í sjúklegum lygum hans. Meira
15. nóvember 2003 | Menningarblað/Lesbók | 1152 orð | 4 myndir

Í óbyggðum

Opið fimmtudaga til sunnudags frá kl. 14-18. Til 23. nóvember. Meira
15. nóvember 2003 | Menningarblað/Lesbók | 61 orð

Í RÖKKRINU

Fjallið er snortið af norðurljósunum, dimmblátt af þunganum sem yfir því hvílir. Í loftinu berast andvörp sem fáir fá greint. Hví er ég þrunginn trega? Hlýjan frá þér stafar af tilveru þinni, tilvera þín vermir mig. Meira
15. nóvember 2003 | Menningarblað/Lesbók | 491 orð | 1 mynd

Kertailmur af efnisskrá

AÐRIR tónleikar starfsársins í tónleikaröð Tríós Reykjavíkur og Hafnarborgar verða annað kvöld kl. 20. Að þessu sinni koma fram Guðný Guðmundsdóttir fiðluleikari, sem einnig mun leika á víólu, og Peter Máté píanóleikari. Meira
15. nóvember 2003 | Menningarblað/Lesbók | 99 orð | 1 mynd

Kjarrbirta

DOMINIQUE Ambroise opnar sýningu á olíumálverkum í Baksalnum í Galleríi Fold, Rauðarárstíg 14-16 kl. 15 í dag. Sýningin heitir Kjarrbirta og eru verkin unnin í olíu á hörstriga. Meira
15. nóvember 2003 | Menningarblað/Lesbók | 373 orð | 2 myndir

Kórahátíð Eystrasaltslanda njóti friðunar

RISASTÓR kórahátíð sem reglulega hefur verið haldin í Eystrasaltslöndum Balkanskaga í rúma öld, sagnahefð Tyrkja, konunglegi balletinn í Kambódíu og Dagur hinna dauðu í Mexíkó voru meðal viðburða sem valdir voru í ár af sérstakri nefnd Unesco, sem... Meira
15. nóvember 2003 | Menningarblað/Lesbók | 600 orð | 4 myndir

Laugardagur Borgarleikhúsið kl.

Laugardagur Borgarleikhúsið kl. 15. Meira
15. nóvember 2003 | Menningarblað/Lesbók | 108 orð | 1 mynd

Líf og list

Í GAMLA Góðtemplarahúsinu í Hafnarfirði, Gúttó við Suðurgötu, verður opnuð í dag sýning um Sigurð Guðmundsson málara (1833-1874), líf hans og list. Meira
15. nóvember 2003 | Menningarblað/Lesbók | 91 orð

LJÓÐIÐ

sé það gott botna ég ekki í því legg það frá mér til að líta inní það seinna, einsog forvitnilegt hús innanstokksmunirnir eru ekki það fyrsta sem ég tek eftir heldur stærð glugganna og hvað sjá má útum þá að því búnu sest ég í djúpan stól skáldsins og... Meira
15. nóvember 2003 | Menningarblað/Lesbók | 468 orð

MÁVASTELL

MÁVASTELL. Orðið er ekki að finna í orðabókum, hvorki auknum né endurbættum. Þó var ekkert orð í tungunni emalérað jafn fínlega í vitund íslensku þjóðarinnar á áratugunum eftir stríð. Meira
15. nóvember 2003 | Menningarblað/Lesbók | 430 orð

Myndlist Borgarbókasafn, Tryggvagötu: Passion.

Myndlist Borgarbókasafn, Tryggvagötu: Passion. Það nýjasta í gerð teiknimyndasagna í Svíþjóð. Til 30. nóv. Gallerí Fold: Dominique Ambroise. Til 30. nóv. Gallerí Skuggi, Hverfisgötu 39: Ágústa Oddsdóttir og Margrét O. Leópoldsdóttir. Til 23. nóv. Meira
15. nóvember 2003 | Menningarblað/Lesbók | 2646 orð | 3 myndir

ÓREIÐUKENNT FERÐALAG

Hann vinnur stóra glerskúlptúra en segist ekki hafa neinn áhuga á gleri, er að endurgera gömul kassaverk og segist vera búinn að gleyma SÚM. Tvær sýningar á verkum Hreins Friðfinnssonar verða opnaðar í þessari viku, ný verk í Galleríi i8 og kynning á verkum þriggja áratuga í Safni. EINAR FALUR INGÓLFSSON ræddi við Hrein sem er nýorðinn sextugur og segir það vera sér áráttu að umbreyta hversdagslegum hlutum. Meira
15. nóvember 2003 | Menningarblað/Lesbók | 793 orð | 2 myndir

REIÐ

Í íslenska rúnakvæðinu er Reiðarrúnin tengd "snúðugri ferð" og "jórs erfiði", en í því norska er getið um dularfyllri tengsl; "Reginn sló sverðið besta," stendur skrifað. Reiðarrúnin hét að fornu raidho, þ.e. Meira
15. nóvember 2003 | Menningarblað/Lesbók | 939 orð | 1 mynd

SÖNGURINN EINN GETUR BJARGAÐ OKKUR

Dómkórinn flytur Missa brevis eftir ungverska tónskáldið og uppeldisfrömuðinn Zoltán Kodály í Neskirkju á morgun sunnudag kl. 17. Hér er sagt frá ferli Kodálys. Meira
15. nóvember 2003 | Menningarblað/Lesbók | 1372 orð

VITNAÐ GEGN EINKABÍLNUM

Hvar lagðirðu bílnum?" er stundum spurt þegar ég hef gert góð innkaup í verslunum í miðbæ Reykjavíkur og geri mig líklega til að rogast út með stóra innkaupapoka. Meira
15. nóvember 2003 | Menningarblað/Lesbók | 1300 orð

VONDSLEGA HEFUR OSS VERÖLDIN BLEKKT

Síra Jón Bjarnason stóð í dyrunum og horfði á Jón Arason og biskupi fannst hann yrði að kveða vísu fyrir manninn. Meira
15. nóvember 2003 | Menningarblað/Lesbók | 2063 orð | 1 mynd

ÞAU GERÐU GARÐINN FJÖLBREYTTARI

Í Listasafni Íslands hófst í gær sýningin Raunsæi og veruleiki - Íslensk myndlist 1960-80. Sýningin fjallar um þá margþættu nýsköpun sem varð í íslenskri myndlist á sjöunda og áttunda áratugnum. Hér er fjallað um strauma og stefnur þessa tímabils. Meira
15. nóvember 2003 | Menningarblað/Lesbók | 1770 orð | 1 mynd

ÞRJÚ HUNDRUÐ ÁRA MANNTAL

Ráðstefna um manntalið 1703 verður haldin í húsakynnum Hagstofu Íslands kl. 13 í dag og Þjóðskjalasafnið hefur sett á fót sýningu á frumskjölum manntalsins. Hér er fjallað um aðdraganda og efni þess. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.