Greinar sunnudaginn 16. nóvember 2003

Forsíða

16. nóvember 2003 | Forsíða | 278 orð | 1 mynd

Farsælast að stunda hefðbundna bankastarfsemi

MARGEIR Pétursson, stjórnarformaður MP-fjárfestingarbanka, segir að það geti vissulega orkað nokkuð tvímælis þegar bankar fjárfesti í áhættusömum hlutabréfum á verðbréfamarkaði fyrir innlánspeninga. Meira
16. nóvember 2003 | Forsíða | 75 orð

Írakar taki við næsta ár

STJÓRN George W. Bush Bandaríkjaforseta hefur samþykkt að írösk bráðabirgðaríkisstjórn taki við völdunum í Írak næsta sumar, áður en ný stjórnarskrá tekur gildi, að sögn bandarískra fjölmiðla í gær. Meira
16. nóvember 2003 | Forsíða | 107 orð | 1 mynd

Líkamsræktarstöð fyrir feita hunda

UM 60 af hundraði hunda í dönskum borgum og bæjum eru of feitir og þess vegna hefur verið komið upp líkamsræktarstöð fyrir þá á dýrasjúkrahúsi í Kaupmannahöfn, að sögn danska dagblaðsins Berlingske Tidende í gær. Meira
16. nóvember 2003 | Forsíða | 299 orð | 1 mynd

Mannskæðar árásir á samkunduhús gyðinga

AÐ MINNSTA kosti 17 manns biðu bana og um það bil 150 særðust í tveimur sprengjutilræðum sem beindust að samkunduhúsum gyðinga í miðborg Istanbúl í gærmorgun. Meira

Baksíða

16. nóvember 2003 | Baksíða | 162 orð | 1 mynd

Fimm nýliðar mæta Mexíkó

FIMM nýliðar eru í íslenska landsliðshópnum í knattspyrnu sem mætir Mexíkó í San Francisco í næstu viku. Nýliðarnir eru: Björgólfur Takefusa , Ómar Jóhannsson , markvörður, Ólafur Ingi Skúlason, Kristján Örn Sigurðsson og Guðmundur Viðar Mete . Meira
16. nóvember 2003 | Baksíða | 59 orð

Fjárnám

Aðfarargerðir til að kröfur um að peningagreiðslur nái fram að ganga nefnast fjárnám. Er fjárnám gert í eignum þess sem skuldar. Meira
16. nóvember 2003 | Baksíða | 226 orð | 1 mynd

Fjárnámsbeiðnir orðnar 25 þúsund í Reykjavík

Á FYRSTU tíu mánuðum ársins voru fjárnámsbeiðnir hjá sýslumanninum í Reykjavík 24.644. Þetta er þegar orðið meira en allt árið í fyrra. "Ég veit ekki hvort það hafa sést svona tölur áður. Meira
16. nóvember 2003 | Baksíða | 97 orð

Fjórir hópar kaupa í Norðurljósum

FJÓRIR hópar fjárfesta hafa lagt fram nýtt hlutafé í Norðurljósum, sem reka meðal annars Stöð 2 og Bylgjuna. Hver hópur leggur fram 250 milljónir króna, eða alls einn milljarð króna. Hefur hlutafé fyrirtækisins um leið verið fært niður um 80%. Meira
16. nóvember 2003 | Baksíða | 132 orð | 1 mynd

Nói albínói fær góða dóma

ÍSLENSKA bíómyndin Nói Albínói , sem Dagur Kári Pétursson gerði, fær mjög góða dóma í útlendum blöðum og á útlendum heimasíðum. Meira
16. nóvember 2003 | Baksíða | 66 orð

Sex bílar rákust saman

VEGINUM yfir Hellisheiði var lokað í gærmorgun til austurs eftir að 6 bílar höfðu lent í árekstri í brekkunni við Hveradali. Ekki er talið að alvarleg meiðsl hafi orðið á fólki en bílarnir skemmdust talsvert. Meira
16. nóvember 2003 | Baksíða | 439 orð

Síminn lokar 50 sendum fyrir Og Vodafone

LANDSSÍMI Íslands hf. hefur tilkynnt Og Vodafone að slökkt verði á reiki á farsímastöðvum á Suður- og Vesturlandi á miðnætti á mánudaginn kemur. Meira
16. nóvember 2003 | Baksíða | 82 orð

Síminn skoðar kaup í búlgarska símanum

LANDSSÍMINN skoðar nú möguleika á að kaupa búlgarska ríkissímafyrirtækið BTC fyrir um 200 milljónir króna. Stjórn Símans hefur fjallað um málið og veitt forstjóranum, Brynjólfi Bjarnasyni , heimild til að kanna málið áfram. Meira
16. nóvember 2003 | Baksíða | 101 orð | 1 mynd

Slakað á í heitu pottunum

Tæplega 200 konur á öllum aldri eru á landsmóti sumaklúbba í Vestmannaeyjum um helgina. Dagskráin var fjölbreytt og áttu allar að finna eitthvað við sitt hæfi. Meira
16. nóvember 2003 | Baksíða | 82 orð | 1 mynd

Slepptu blöðrum út í vindinn

KRAKKARNIR í leik-skólanum Klömbrum við Háteigsveg örkuðu upp á vatnshólinn svonefnda í úrhellis-rigningu og roki á þriðjudag, hver og einn með blöðru í hendi. Meira
16. nóvember 2003 | Baksíða | 100 orð | 1 mynd

Viðskiptalífið eins og stór fótboltavöllur

"ÞÓTT pólitíkusarnir hafi skapað skilyrði fyrir þessu viðskiptafrelsi eru þeir enn að reyna að hafa áhrif á hvernig með það er farið eða hverjir fá að njóta þess; það skýtur skökku við," segir Ingibjörg Pálmadóttir m.a. Meira
16. nóvember 2003 | Baksíða | 155 orð

Vinnumarkaður lifni við eftir áramót

TALSMENN ráðningarfyrirtækja spá því að vinnumarkaðurinn taki kipp eftir áramótin. Hilmar Garðarsson hjá Mannafli segist ekki sjá fyrir sér að framkvæmdirnar á Austurlandi fari að skila sér inn í atvinnulífið fyrr en eftir áramót. Meira
16. nóvember 2003 | Baksíða | 121 orð

Þjóðarsorg á Ítalíu

ÁTJÁN Ítalir og níu Írakar - létu lífið í sprengjuárás í Írak á miðvikudag. Ítalir eru felmtri slegnir vegna mannfallsins og stjórn Ítalíu lýsti yfir þjóðarsorg í landinu. Meira

Fréttir

16. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 126 orð

Að leita sér að atvinnu

AFAR einstaklingsbundið er hvaða nálgun hentar hverjum og einum þegar sótt er um atvinnu. Meira
16. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 96 orð

Bílvelta á Þjórsárdalsvegi

BÍLL valt á sjötta tímanum í gærmorgun á Þjórsárdalsvegi en ökumaður var einn í bílnum. Sjúkrabíll sótti manninn og keyrði með hann til móts við þyrlu sem flutti hann á slysadeild í Reykjavík. Meira
16. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 234 orð | 4 myndir

Breytingar hjá Tækniháskóla Íslands

Eggert Tryggvason hefur verið ráðinn deildarforseti rekstrardeildar Tækniháskóla Íslands. Eggert er stúdent frá Menntaskólanum á Akureyri og með M.S. gráðu í rekstrarverkfræði frá Álaborgarháskóla. Meira
16. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 51 orð | 1 mynd

Brjóstmynd afhjúpuð af Ólafi Jóhannessyni

Brjóstmynd af Ólafi Jóhannessyni, fyrrverandi forsætisráðherra og formanni Framsóknarflokksins, var afhjúpuð í gær, laugardag, í tilefni þess að nýlega voru liðin níutíu ár frá fæðingu hans. Meira
16. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 50 orð | 5 myndir

Draumastarfið

Nemendur Menntaskólans við Hamrahlíð ræddu landsins gagn og nauðsynjar þegar blaðamann Morgunblaðsins bar að garði. Blaðamaður spurði að því hvert draumastarfið væri og er ekki laust við að svörin hafi verið nokkuð í anda ímyndar MH út á við. Meira
16. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 165 orð

Ekki svigrúm til lækkunar á veggjaldi

BÆJARRÁÐ Akraness hefur fjallað um bréf samgönguráðuneytis þar sem fram kemur að ekki sé svigrúm til lækkunar veggjalds í Hvalfjarðargöngum. Meira
16. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 123 orð | 1 mynd

Fann pollatígur í Hafnarfirði

ÓVENJULEGT krabbadýr fannst á dögunum þegar María Björk Steinarsdóttir, líffræðingur við Líffræðistofnun Háskólans, vann við umhverfismat í Hafnarfirði. Meira
16. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 517 orð | 1 mynd

Ferilskráin

TVÖ plögg eru lykilatriði þegar kemur að vel heppnaðri atvinnuleit. Þessi plögg eru í fyrsta lagi ferilskrá og í öðru lagi sjálf atvinnuumsóknin. Meira
16. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 115 orð

Fjölmenni á kynningarfundi um Skaftárveitu

UM hundrað manns, heimamenn og fjöldi aðkomumanna, mætti til kynningarfundar Landsvirkjunar og RARIK um Skaftárveitu og virkjanahugmyndir í Skaftá og Hólmsá sem haldinn var í félagsheimilinu Kirkjuhvoli á Kirkjubæjarklaustri á þriðjudagskvöld, að því er... Meira
16. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 331 orð

Fór ekki að lögum að mati umboðsmanns

INNHEIMTUSTOFNUN sveitarfélaga fór að mati umboðsmanns Alþingis ekki að lögum þegar innheimtar voru meðlagskröfur hjá móður barns fyrir eitt ákveðið tímabil. Er því beint til stofnunarinnar að taka mál móðurinnar fyrir að nýju, óski hún þess. Meira
16. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 129 orð

Fundur fyrir ástvini og aðstandendur krabbameinssjúklinga...

Fundur fyrir ástvini og aðstandendur krabbameinssjúklinga Heilsuskóli Krabbameinsfélagsins - Af lífi og sál, boðar til fundar sem eingöngu er ætlaður ástvinum og aðstandendum krabbameinssjúklinga. Meira
16. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 743 orð | 1 mynd

Grunnþáttur í menningunni

Ari Páll Kristinsson fæddist í Stóru-Sandvík í Árnessýslu 28. september árið 1960. Hann lauk Cand.mag.-prófi í íslenskri málfræði og kennsluréttindaprófi frá Háskóla Íslands 1987. Meira
16. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd

Hátíðarsýning Tískudaga iðnaðarins í Perlunni

HÁTÍÐARSÝNING Tískudaga iðnaðarins var opnuð í Perlunni á föstudag en það eru Félag íslenskra gullsmiða, Félag meistara og sveina í fataiðnaði, Félag íslenskra snyrtifræðinga, Úrsmiðafélag Íslands, Ljósmyndarafélag Íslands, Meistarafélag í hárgreiðslu og... Meira
16. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 359 orð | 2 myndir

Hrútar í lögreglufylgd frá Eyjum

LÖGREGLAN í Vestmannaeyjum afhenti á föstudag starfsmönnum Tilraunastöðvar Háskóla Íslands á Keldum þrjá hrúta við hafnarbakkann í Þorlákshöfn. Meira
16. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 824 orð

Í fullum rétti til að bjóða sjónvarpsrásirnar út

HRAFNKELL V. Gíslason, forstjóri Póst- og fjarskiptastofnunar, segir fjölmiðlafyrirtæki á Íslandi sækjast eftir að fá úthlutað UHF-rásum til að senda út sjónvarpsdagskrá á stafrænu formi. Hægt sé að úthluta 16 rásum á því tíðnisviði. Meira
16. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 478 orð | 1 mynd

Ísland gæti orðið fyrsta umhverfisvæna ferðamannalandið

ÍSLAND hefur möguleika á að verða fyrsta landið í heiminum til að fá vottun sem umhverfisvænn, sjálfbær ferðamannastaður með því að taka þátt í umhverfisáætlun Green Globe 21 samtakanna. Meira
16. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Jólakort Soroptimistaklúbbs Grafarvogs

JÓLAKORT Soroptimistaklúbbs Grafarvogs eru komin í sölu. Kortin hannaði Sigríður Guðný Sverrisdóttir og heitir myndin Epli. Þau fást bæði með og án texta. Verð kortanna með umslagi er 100 kr. stk. og eru þau seld tíu saman í pakka. Meira
16. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 17 orð

Kvenfélag Kristskirkju, Landakoti , heldur basar,...

Kvenfélag Kristskirkju, Landakoti , heldur basar, kaffisölu og happdrætti í safnaðarheimilinu Hávallagötu 16 í dag, sunnudag, kl.... Meira
16. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 411 orð

Langtímaatvinnuleysi tvöfaldast

FJÖLDI þeirra, sem hafa verið skráðir atvinnulausir í meira en eitt ár, hefur meira en tvöfaldast frá ágústmánuði 2002 til ágústmánaðar 2003. Langstærstur hluti þessarar aukningar á sér stað á höfuðborgarsvæðinu. Þetta kemur fram á vef Hagstofunnar. Meira
16. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 48 orð

Líkamsárás og bílrúða brotin

TVEIR menn veittust að manni í austurborg Reykjavíkur um hálfsjöleytið í gærmorgun og brutu rúðu í bíl hans. Maðurinn hlaut minniháttar áverka en leitaði sjálfur aðhlynningar. Meira
16. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 296 orð

Líkur á að hluti lífeyrisiðgjalda Móa tapist

FLEST bendir til þess að hluti lífeyrisiðgjalda starfsmanna hjá kjúklingabúinu Móum, sem varð gjaldþrota fyrr í mánuðinum, muni tapast. Karl Ó. Meira
16. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 304 orð

Manntal er víða gert á tíu ára fresti

SÍÐASTA manntal sem tekið var á Íslandi og birtar niðurstöður úr var árið 1960, en Þjóðskráin var stofnuð árið 1952. Meira
16. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 475 orð | 1 mynd

Margt sameiginlegt með Íslendingum og íbúum Síberíu

HJÓN frá Síberíu komu hingað til lands snemma á árinu til að taka þátt í undirbúningi ráðstefnu um upplýsinga- og samgöngutækni á norðurslóðum, sem fram fór á Akureyri seint í október. Meira
16. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 804 orð | 1 mynd

Mögulegt að setja inn endurskoðunarákvæði í frumvarpið

DEILDAR meiningar voru um ýmsa þætti vændisfrumvarpsins svonefnda á fjölmennu málþingi í Háskólanum í Reykjavík á föstudag en frumvarpið felur í sér að kaup á kynlífsþjónustu verði refsiverð. Meira
16. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 111 orð | 1 mynd

Njáll og Hallgerður hvíta tjaldsins

NÆSTKOMANDI föstudag hefjast sýningar í kvikmyndahúsum hérlendis á fyrstu kvikmyndinni sem byggist á Brennu-Njálssögu. Kvikmyndin er gerð af Birni Brynjúlfi Björnssyni og söguhetjurnar eru leiknar af nokkrum fremstu leikurum þjóðarinnar. Meira
16. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 126 orð | 1 mynd

Næstu mál óbyggðanefndar

ÓBYGGÐANEFND hefur nú til meðferðar níu mál er varða sveitarfélög í fyrrum Rangárvallasýslu og V-Skaftafellssýslu. Sýslur teljast ekki lengur stjórnsýslueining heldur miðast landsvæði nú við mörk sveitarfélaga. Meira
16. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 351 orð

Opinn afmælis- og kynningarfundur AL-ANON-samtakanna verður...

Opinn afmælis- og kynningarfundur AL-ANON-samtakanna verður haldinn þriðjudaginn 18. nóvember kl. 20.30 í Bústaðakirkju. Á fundinum segja fjórir AL-ANON-félagar og einn félagi í AA-samtökunum sögur sínar. Meira
16. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 517 orð | 2 myndir

"Kviknar á atvinnulífinu þegar jólaljósin slokkna"

ATVINNUMIÐLANIR telja að væntingar um að vinnumarkaðurinn taki rækilega við sér, m.a. vegna stórframkvæmdanna á Austurlandi, hafi enn ekki orðið að veruleika. Hins vegar stefni í að lifni yfir atvinnumarkaðnum eftir áramót. Meira
16. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 129 orð

"Mjög sáttur"

NORÐURLJÓS skiptu um eigendur í fyrrinótt þegar Kaupþing-Búnaðarbanki og Jón Ásgeir Jóhannesson, forstjóri Baugs Group, keyptu meirihluta Jóns Ólafssonar í fyrirtækinu ásamt öllum öðrum umsvifum hans á Íslandi, fasteignum og lóðum. Meira
16. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 19 orð

Rangt föðurnafn Föðurnafn Sveins Guðmundsonar, forstöðumanns...

Rangt föðurnafn Föðurnafn Sveins Guðmundsonar, forstöðumanns Blóðbankans, misritaðist í frétt í blaðinu í gær. Beðist er velvirðingar á þessum... Meira
16. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 271 orð

Samkeppnisstofnun heldur rannsókn sinni áfram

GEORG Ólafsson, forstjóri Samkeppnisstofnunar, segir í bréfi til Boga Nilssonar ríkissaksóknara að stofnunin muni halda áfram rannsókn á meintu samráði olíufélaganna, ,,í samræmi við lögbundið hlutverk sitt. Meira
16. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 645 orð | 4 myndir

Sjóvá-Almennar og ÍTR fá hrós

ÍÞRÓTTA- og tómstundaráð Reykjavíkur (ÍTR) og Sjóvá-Almennar hlutu viðurkenninguna "Lóð á vogarskálina", sem var afhent í fyrsta skipti á ráðstefnu Hollvina hins gullna jafnvægis 10. nóvember sl. Meira
16. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 421 orð | 1 mynd

... starfsmannastjóri?

Á NÆSTU vikum stendur til að kynna hér ýmiss konar störf og í hverju þau felast. Við hæfi þykir að hefja leikinn á starfi starfsmannastjórans, en starfsmannastjórar gegna mikilvægu hlutverki í umsýslu og stuðningi við starfsmenn fyrirtækja. Meira
16. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 38 orð | 1 mynd

Veiddi branduglu í net

Þessi fallega brandugla varð fyrir því óhappi að flækjast í grásleppunetatrossu við Stykkishólm. Eftir að netið hafði verið skorið af uglunni var henni sleppt í útjaðri bæjarins. Hún var hin hressasta og virtist ekki hafa orðið meint... Meira
16. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 91 orð

Vinningshafi í spurningaleik

DREGIÐ hefur verið í spurningaleik Ferðamálaráðs Glasgow - Greater Glasgow and Clyde Valley Tourist Board - sem birtist í blaðinu "Glasgow - uppskrift að fullkominni helgarferð" sem fylgdi Morgunblaðinu 4. október sl. Meira
16. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 111 orð

Vírus eykur líkur á barnahvítblæði

BÖRN mæðra sem smitast af herpesvírusnum Epstein-Barr á meðgöngu eru allt að þrefalt líklegri til að fá barnahvítblæði en önnur börn. Þetta eru niðurstöður nýrrar norrænnar rannsóknar sem unnin var af Íslendingum, Svíum og Finnum. Meira
16. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 41 orð

Þrír menn grunaðir um ölvunarakstur

ÞRÍR menn voru teknir af lögreglunni í Hafnarfirði í fyrranótt grunaðir um ölvunarakstur. Ekkert tjón hlaust af ölvunarakstrinum. Meira

Ritstjórnargreinar

16. nóvember 2003 | Staksteinar | 385 orð

- Fégræðgi fólks heldur lífinu í píramídum og keðjum

Ritstjóri Frjálsrar verslunar veit ekki frekar en fleiri hvort hann eigi að hlæja eða gráta þegar hann fylgist með fréttum af píramídanum SprinkleNetwork. "Þetta er sölukeðja og gengur út á að fá afsláttarkort og afslátt af vöru og þjónustu, t.d. Meira
16. nóvember 2003 | Leiðarar | 320 orð

Forystugreinar Morgunblaðsins

16. nóvember 1993: "Hér hefur lengi staðið myndarlegt skólastarf í þágu sjávarútvegsstétta, einkum í skipstjórnar-, vélstjórnar- og fjarskiptafræðum. Rannsóknar- og þróunarstarf er heldur ekki nýtt af nál. Meira
16. nóvember 2003 | Leiðarar | 2286 orð | 2 myndir

Reykjavíkurbréf

Alþýðusamband Íslands hyggst hefja stefnumótun og umræður um samfélagslega ábyrgð stórfyrirtækja. Í frétt í Morgunblaðinu sl. Meira
16. nóvember 2003 | Leiðarar | 548 orð

Tímarit Morgunblaðsins

Morgunblaðinu í dag fylgir nýtt blað, Tímarit Morgunblaðsins. Með tímaritinu er brotið blað í sögu Morgunblaðsins að því leyti að hér er á ferðinni blað, sem bæði er skorið og heft og að auki prentað á annan pappír en blaðið sjálft. Meira

Menning

16. nóvember 2003 | Fólk í fréttum | 586 orð | 2 myndir

Batnandi svörtum er best að lifa

Þriðja breiðskífa hljómsveitarinnar Í svörtum fötum. Inniheldur tíu lög sem öll eru eftir liðsmenn sveitarinnar. Meira
16. nóvember 2003 | Fólk í fréttum | 707 orð | 1 mynd

Bo og co

Björgvin Halldórsson hefur í nógu að snúast um þessar mundir. Eitt af mörgum verkefnum hans kemur fyrir eyru almennings á þriðjudaginn, dúettaplata þar sem hann syngur með einvalaliði söngvara. Arnar Eggert Thoroddsen fór í gegnum plötuna, lag fyrir lag, ásamt Björgvini. Meira
16. nóvember 2003 | Menningarlíf | 2054 orð | 2 myndir

Draumaverkefni mannfræðingsins

Ragnheiður Gestsdóttir hafði veg og vanda af nýrri heimildarmynd um Vespertine-tónleikaferðalag Bjarkar. Silja Björk Huldudóttir hitti Ragnheiði og fékk hana til að segja sér frá tildrögum þess að hún fékk verkefnið og hvernig upplifun það var að vera á ferðinni með Björk. Meira
16. nóvember 2003 | Fólk í fréttum | 224 orð | 1 mynd

Ekkert brúðkaup en ein jarðarför

Bandaríkin 2002. MyndformVHS/DVD. Ekki við hæfi ungra barna. (121 mín.) Leikstjón P.J. Hogan. Aðalhlutverk Kathy Bates, Rupert Everett, Dan Aykroyd, Jonathan Pryce. Meira
16. nóvember 2003 | Fólk í fréttum | 219 orð | 1 mynd

Er rólyndismaður eins og Njáll á Bergþórshvoli

"Það var skemmtilegt og mikill heiður að fá að leika Njál," segir Ingvar E. Sigurðsson leikari sem fer með hlutverk Njáls á Bergþórshvoli í myndinni um Brennu-Njálssögu. Meira
16. nóvember 2003 | Tónlist | 599 orð | 1 mynd

Fríða og þungarokksdýrið

Rakhmaninoff: Píanókonsert nr. 2 í cís Op. 18. Einleikari: Lukás Vondrácek píanó. 11 lög eftir Todmobile í útsetningum Þorvalds Bjarna Þorvaldssonar og Kjartans Valdemarssonar. Meira
16. nóvember 2003 | Fólk í fréttum | 109 orð | 1 mynd

Fæðing nýs Clouseaus

STEVE Martin hefur loksins látið undan þrýstingi og ákveðið að leika Jacques Clouseau í væntanlegri mynd um linnulausa leit þessa nautheimska lögregluvarðstjóra að demantaþjófnum Bleika pardusnum. Meira
16. nóvember 2003 | Fólk í fréttum | 892 orð | 2 myndir

Heiðarleg tónlist

Why? og félagar hans í Anticon-genginu eru að finna upp nýjar gerðir tónlistar, brjóta upp viðurkennd form og skapa eitthvað nýtt. Dæmi um það er á Oaklandazuolasylum, nýrri plötu why? sem kom út fyrir stuttu. Meira
16. nóvember 2003 | Fólk í fréttum | 162 orð | 1 mynd

Horfa á íslenskar myndir í sólarhring

MÁLABRAUT Menntaskólans heldur hátíðlegan dag íslenskrar tungu 16. nóvember. Þetta ár var ákveðið að efna til maraþonáhorfs í einn sólarhring á íslenskar kvikmyndir í tilefni dagsins. Meira
16. nóvember 2003 | Fólk í fréttum | 55 orð | 1 mynd

Hvað varstu að horfa á?

Hvað varstu að horfa á? Tildurrófur (Absolutely Fabulous). Gargandi snilld! Hvað ertu að horfa á? hmm...Popppunkt :) og Will og Grace . Svo er hann góður þátturinn um MI5 á RÚV. Hvað viltu sjá? Íslenskt leikið sjónvarpsefni!!! Það er mikil þörf á því. Meira
16. nóvember 2003 | Fólk í fréttum | 81 orð | 1 mynd

Kaffibarsraunum

ENGIN íslensk mynd hefur dregið upp svalari mynd af næturlífinu í miðborginni en 101 Reykjavík , fyrsta mynd Baltasars Kormáks, sem hann gerði eftir samnefndri skáldsögu Hallgríms Helgasonar - nema ef vera skyldi atriðið með Þór og Danna á Óðali í... Meira
16. nóvember 2003 | Menningarlíf | 1327 orð | 3 myndir

Leikið með kortlagningu auðæfanna

Trú okkar er sú að [mótmæli] eigi ekki að einskorðast við göngur og mótmæli á götum úti, heldur eiga þau að ná til allra sviða þekkingar. Meira
16. nóvember 2003 | Fólk í fréttum | 226 orð | 1 mynd

Leitin að stjörnu stjarnanna

Í BÍGERÐ er þáttur þar sem sigurvegarar í Stjörnuleit hinna ýmsu landa munu keppa sín á milli í allsherjar heimsmeistarakeppni! Meira
16. nóvember 2003 | Menningarlíf | 121 orð | 1 mynd

Ljóð

Hundrað og 1 ljóð hefur að geyma ljóð eftir 101 samtímaskáld sem skráð hafa ljóð sín á www.ljod.is. Bókin kemur út í dag, á Degi íslenskrar tungu. Meira
16. nóvember 2003 | Menningarlíf | 482 orð | 1 mynd

Mávahlátur fær lof í Danmörku

MÁVAHLÁTUR eftir Kristínu Marju Baldursdóttur er heillandi skáldsaga að mati Politiken en bókin kom nýlega út í Danmörku. B.T. segir að sagan sé meistaralega saman sett og gefur henni fimm stjörnur. Meira
16. nóvember 2003 | Fólk í fréttum | 59 orð | 3 myndir

Múrinn rofinn

Á MIÐJUM níunda áratugnum gerði Rikshaw það gott með lögum eins og "Sentimental Eyes" og "Great Wall of China". Fór þar tvímælalaust fremsta nýrómantíska sveit Íslands, þótt Pax Vobis geti vissulega líka gert kröfu til þess titils. Meira
16. nóvember 2003 | Fólk í fréttum | 431 orð | 3 myndir

Njála upp á hvíta tjaldið

Brátt munu þau Njáll, Gunnar, Hallgerður og Bergþóra birtast ljóslifandi á hvíta tjaldinu því perla Íslendingasagnanna, Brennu-Njálssaga, hefur loks verið fest á filmu. Meira
16. nóvember 2003 | Fólk í fréttum | 290 orð | 2 myndir

Outkast - Speakerboxxx / The Love...

Outkast - Speakerboxxx / The Love Below Þessi frábæra sveit, sem ekki er lengur hægt að kenna einvörðungu við hipp-hopp, virðist verða betri og betri með hverri plötu. Og allar eru þær langt ofan við meðallag. Meira
16. nóvember 2003 | Fólk í fréttum | 474 orð | 1 mynd

(Ó)(h)ljóð

Ljóðadiskur þar sem feðgarnir Kristján og Þórarinn Eldjárn sameina krafta. Upptaka gerð af Kristjáni og Guðmundi Péturssyni. Meira
16. nóvember 2003 | Fólk í fréttum | 533 orð | 1 mynd

"Aldrei kveikt almennilega á Bítlunum"

GUÐMUNDUR Steingrímsson stendur í ströngu þessa dagana. Meðfram starfi sínu sem blaðamaður er hann á fullu að kynna fyrstu skáldsögu sína, sem ber titilinn Áhrif mín á mannkynssöguna . Meira
16. nóvember 2003 | Fólk í fréttum | 306 orð | 2 myndir

"Þið eruð suðurhafsbúar norðursins"

"Við erum búin að hlæja mikið að jólasveinunum ykkar þrettán og gömlu konunni ykkar, hvað heitir hún aftur? Meira
16. nóvember 2003 | Bókmenntir | 857 orð

Salur sinnir daglegu amstri

Eftir Ósk Vihjálmsdóttur, Anna Hallin, Kristínu Ómarsdóttur.Salka 2003. Meira
16. nóvember 2003 | Bókmenntir | 487 orð | 1 mynd

Seigla og sigur

Dave Pelzer. Sigrún Árnadóttir þýddi. JPV-útgáfa 2003, 391 bls. Meira
16. nóvember 2003 | Bókmenntir | 118 orð | 1 mynd

Skáldsaga

Ljónadrengurinn nefnist skáldsaga eftir Zizou Corder í þýðingu Guðrúnar Evu Mínervudóttur. Aðalpersóna Ljónadrengsins er piltur að nafni Charlie Ashanti sem hefur þá sérgáfu að geta skilið og talað kattamál. Meira
16. nóvember 2003 | Bókmenntir | 550 orð

Sæmd og sálarangist

Souad, þýðandi Árni Snævarr, Vaka-Helgafell 2003, 256 bls. Meira
16. nóvember 2003 | Fólk í fréttum | 195 orð

Uppreisn Elínu

Leikstjórn: Klaus Harö. Aðalhlutverk: Natalie Minnevik, Bibi Andersson, Marjaana Maijala. Lengd: 77 mín. Svíþjóð, 2002. Meira
16. nóvember 2003 | Menningarlíf | 162 orð

Útgáfubækur Hóla

BÓKAÚTGÁFAN Hólar gefur út sjö bækur fyrir jólin. Í flokki íslenskra og þýddra barna- og unglingabóka kemur út í áttunda sinn bókin í brandaraflokki Bestu barnabrandararnir. Meira
16. nóvember 2003 | Menningarlíf | 62 orð

Útgáfuhóf Vox feminae

KVENNAKÓRINN Vox feminae efnir til útgáfuhófs í Listasafni Reykjavíkur - Hafnarhúsi kl. 17 í dag, sunnudag. Hófið er haldið í tilefni af útgáfu geisladisksins Himnadrottning. Meira
16. nóvember 2003 | Fólk í fréttum | 171 orð | 1 mynd

Verðandi rokkguðir

ROKKSVEITIN Mínus er útnefnd í desemberhefti breska þungarokksblaðsins Metal Hammer sem ein af fimmtíu áhugaverðustu nýju hljómsveitunum á þessu ári. Meira
16. nóvember 2003 | Bókmenntir | 728 orð | 1 mynd

Viðhorf ræður líðan

eftir Byron Katie og Stephen Mitchell. Vésteinn Lúðvíksson íslenskaði. Salka, Reykjavík 2003 - 231 bls. Meira

Umræðan

16. nóvember 2003 | Aðsent efni | 1248 orð | 1 mynd

Einkarekstur flugstöðvar

TILEFNI þessarar greinar er frétt í Morgunblaðinu þ. 23. október sl. þess efnis, að hópur fjárfesta vildi kaupa Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Þar er m.a. Meira
16. nóvember 2003 | Bréf til blaðsins | 533 orð

Guðrúnu í Sólheimum svarað

GUÐRÚN Jóhannsdóttir, Sólheimum, Dalabyggð, ásakar mig í bréfi til mín 6.11. fyrir að slíta orð og setningar úr samhengi í bréfi hennar til mín, frá 25.10. Meira
16. nóvember 2003 | Aðsent efni | 1189 orð | 1 mynd

Heilbrigðisútgjöld og forvarnafaraldur

KOSTNAÐUR heilbrigðisþjónustu var til umræðu á lýðheilsuþingi í lok september og forvarnafaraldur á nýafstöðnum ársfundi Tryggingastofnunar ríkisins. Meira
16. nóvember 2003 | Bréf til blaðsins | 511 orð

Hundalíf á örorkubótum ÉG er kona...

Hundalíf á örorkubótum ÉG er kona á miðjum aldri, einstæð margra barna móðir, sem lenti í bílslysi og fór á örorku vegna þess. Það er hundalíf að vera á örorkubótum og ekki fyrir mennskar manneskjur. Meira
16. nóvember 2003 | Aðsent efni | 1385 orð | 1 mynd

Jarðvísindarannsóknir á Íslandi

ÓVÍÐA í veröldinni skipta jarðvísindi jafnmiklu máli fyrir daglegt líf fólks og á Íslandi. Meira
16. nóvember 2003 | Bréf til blaðsins | 242 orð

Musteri óttans

Skottunum sem skríða að skelfum öllum þeim, upp er stillt á sama stað allt stóðið komið heim. Það skeði víst einhverntímann að svo mikill draugagangur var á bóndabæ einum á Axafjarðarheiðinni að til vandræða horfði. Meira
16. nóvember 2003 | Bréf til blaðsins | 306 orð

Tifandi tímasprengja hjá Flugleiðum

ÉG SIT alveg dolfallinn og les í Mogganum að flugmaður, hafi aftur verið ráðinn til að fljúga hjá Flugleiðum eftir læknisskoðun á læknisskoðun ofan og svo einhverja áfrýjunarnefnd þar á ofan. Meira
16. nóvember 2003 | Bréf til blaðsins | 444 orð

Um makalaust lýðræði, völd - og máttarvöld

EFTIR framsal atvinnuöryggis úr sjávarbyggðum þykir nauðsynlegt að tryggja í staðinn öryggi fólksins sem þar er eftir með því að spæna upp átthaga þess og hrúga upp snjóflóðavörnum yfir það. Meira

Minningargreinar

16. nóvember 2003 | Minningargreinar | 1384 orð | 1 mynd

BALDUR GUÐJÓNSSON

Baldur Guðjónsson fæddist á Ísafirði 23. febrúar 1929. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja að morgni 7. nóvember síðastliðins og var útför hans gerð frá Keflavíkurkirkju 14. nóvember. Meira  Kaupa minningabók
16. nóvember 2003 | Minningargreinar | 799 orð | 1 mynd

BJÖRG ÞORKELSDÓTTIR

Björg Þorkelsdóttir fæddist á Valdastöðum í Kjós 3. mars 1918. Hún andaðist á Landspítala - háskólasjúkrahúsi í Fossvogi 6. nóvember síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Háteigskirkju 14. nóvember. Meira  Kaupa minningabók
16. nóvember 2003 | Minningargreinar | 1964 orð | 1 mynd

GUÐRÍÐUR ÁSA MATTHÍASDÓTTIR

Guðríður Ása Matthíasdóttir fæddist í Reykjavík 10. október 1946. Hún andaðist á heimili sínu 6. nóvember síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Bústaðakirkju 14. nóvember. Meira  Kaupa minningabók
16. nóvember 2003 | Minningargreinar | 453 orð | 1 mynd

GUÐRÚN S. GUÐMUNDSDÓTTIR

Guðrún Sæunn Guðmundsdóttir fæddist í Reykjavík 23. júní 1905. Hún lést á Skjóli 28. október síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Bústaðakirkju 7. nóvember. Meira  Kaupa minningabók
16. nóvember 2003 | Minningargreinar | 321 orð | 1 mynd

KATRÍN LILLIENDAHL LÁRUSDÓTTIR

Katrín Lilliendahl Lárusdóttir fæddist á Akri í Grindavík 31. júlí 1928. Hún lést á heimili sínu í Víðihlíð í Grindavík hinn 2. nóvember síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Grindavíkurkirkju 8. október. Meira  Kaupa minningabók
16. nóvember 2003 | Minningargreinar | 827 orð | 1 mynd

MAGNÚS EYJÓLFSSON

Magnús Eyjólfsson fæddist að Dyrhólum í Mýrdal í Vestur-Skaftafellssýslu 18. mars 1933. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Sóltúni 31. október síðastliðinn. Foreldrar hans voru Eyjólfur Þórarinn Jakobsson, f. 1899, d. 1985, og Ólöf Sóley Guðmundsdóttir, f. Meira  Kaupa minningabók
16. nóvember 2003 | Minningargreinar | 541 orð | 1 mynd

MARGRÉT MATTHÍASDÓTTIR

Margrét Matthíasdóttir fæddist í Reykjavík 10. júní 1927. Hún lést á líknardeild Landakotsspítala 25. október síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Landakotskirkju í kyrrþey. Meira  Kaupa minningabók
16. nóvember 2003 | Minningargreinar | 1073 orð | 1 mynd

SIGURRÓS FANNDAL TORFADÓTTIR

Sigurrós Fanndal Torfadóttir fæddist á Saurhóli í Dalasýslu 2. ágúst 1929. Hún lést á Líknardeild Landakotsspítala 2. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Sigurður Torfi Sigurðsson í Hvítadal og Guðrún Valfríður Sigurðardóttir. Meira  Kaupa minningabók
16. nóvember 2003 | Minningargreinar | 591 orð | 1 mynd

SIGÞÓR BJÖRGVIN SIGURÐSSON

Sigþór Björgvin Sigurðsson fæddist í Háagerði á Sjávarbakka í Arnarneshreppi hinn 28. ágúst 1927. Hann lést á heimili sínu laugardaginn 8. febrúar síðastliðinn og var útför hans gerð frá Akureyrarkirkju miðvikudaginn 19. febrúar. Meira  Kaupa minningabók
16. nóvember 2003 | Minningargreinar | 261 orð | 1 mynd

VICTOR PÁLL JÓHANNSSON

Victor Páll Jóhannsson fæddist í Reykjavík 9. maí 1995. Hann lést af slysförum fimmtudaginn 30. október síðastliðinn og var útför hans gerð frá Fríkirkjunni í Reykjavík 12. nóvember. Meira  Kaupa minningabók

Fastir þættir

16. nóvember 2003 | Árnað heilla | 29 orð | 1 mynd

85 ÁRA afmæli .

85 ÁRA afmæli . Í dag, sunnudaginn 16. nóvember, er 85 ára Sonja B. Helgason, íþróttakennari og fyrrverandi forstjóri Nestis hf., Bakkaseli 15, Reykjavík. Hún er að heiman í... Meira
16. nóvember 2003 | Fastir þættir | 248 orð

Ákvörðunarstaður

Fyrir ekki löngu las ég eftirfarandi í Mbl.; "tilkynnti leiðsögumaðurinn að við værum komin á leiðarenda." Síðar í frásögninni stóð svo þetta: "Leiðsögumaður endurtók að þetta væri áfangastaðurinn. Meira
16. nóvember 2003 | Fastir þættir | 267 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson

Það verður æ meira áberandi hvað Lorenzo Lauria nálgast spilið á persónulegan hátt. Trekk í trekk tekur hann farsælar ákvarðanir í sögnum, sem þó eru á skjön við það sem "eðlilegt má teljast". Meira
16. nóvember 2003 | Árnað heilla | 31 orð | 1 mynd

BRÚÐKAUP.

BRÚÐKAUP. Laugardaginn 19. júlí sl. voru gefin saman í Þorlákskirkju af sr. Kristni L. Friðfinnssyni, þau Guðbjörg Thoroddsen og Kristján J. Friðgeirsson. Heimili þeirra er í Birkihlíð, Úlfarsfellsvegi 20 í... Meira
16. nóvember 2003 | Dagbók | 229 orð | 1 mynd

Grensáskirkja.

Grensáskirkja. Unglingastarf 9. og 10. bekkjar sunnudagskvöld kl. 19.30. Háteigskirkja. Eldri borgarar. Félagsvist á morgun í Setrinu kl. 13. Skráning í síma 5115405. Neskirkja. Foreldramorgunn miðvikudag kl. 10-12. Seltjarnarneskirkja. Meira
16. nóvember 2003 | Í dag | 835 orð | 1 mynd

Kæri Guð

"Nema þér verðið eins og börn, komist þér aldrei í himnaríki," sagði meistarinn, eftir að lærisveinarnir spurðu hver væri mestur í ríkinu bjarta. Sigurður Ægisson tileinkar þessa hugvekju vinunum litlu, sem gera lífið margfalt gleðilegra en það annars væri. Meira
16. nóvember 2003 | Dagbók | 444 orð

(Mt. 16, 26.)

Í dag er sunnudagur 16. nóvember, 320. dagur ársins 2003. Dagur íslenskrar tungu. Orð dagsins: Hvað stoðar það manninn að eignast allan heiminn og fyrirgjöra sálu sinni? Eða hvað gæti maður látið til endurgjalds fyrir sálu sína? Meira
16. nóvember 2003 | Fastir þættir | 150 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson

1. c4 c6 2. e4 d5 3. exd5 cxd5 4. d4 Rf6 5. Rc3 g6 6. cxd5 Bg7 7. Bc4 O-O 8. Rge2 Ra6 9. O-O Rc7 10. Rf4 b6 11. a4 Bb7 12. Db3 Rfe8 13. Be3 Rd6 14. Bd3 Dd7 15. a5 b5 16. Hac1 Hfd8 17. Be2 Rf5 18. Rxb5 Rxd5 19. Meira
16. nóvember 2003 | Dagbók | 18 orð

STAKA

Við skulum ekki víla hót, það varla léttir trega, og það er þó ávallt búningsbót að bera sig karlmannlega. Meira
16. nóvember 2003 | Fastir þættir | 499 orð

Víkverji skrifar...

Ekki er annað hægt að segja en að landsliðsþjálfarar Íslands í knattspyrnu hafi komið knattspyrnuunnendum skemmtilega á óvart þegar þeir völdu landsliðið, sem er á leiðinni til San Francisco til að etja kappi við Mexíkó. Meira

Sunnudagsblað

16. nóvember 2003 | Sunnudagsblað | 2965 orð | 1 mynd

Alltaf tilbúin að mæta morgundeginum

Ingibjörg R. Guðmundsdóttir, formaður Landssambands verzlunarmanna, var kjörin varaforseti Alþýðusambands Íslands á ársþingi sambandsins 23. október sl. Anna G. Ólafsdóttir kynntist konunni og verkalýðsforingjanum Ingibjörgu eitt síðkvöld í vesturbænum. Meira
16. nóvember 2003 | Sunnudagsblað | 1640 orð | 6 myndir

Auðlind sem á eftir að skila okkur enn meiri verðmætum

Sigurður Gústafsson arkitekt hlaut á dögunum hin sænsku Söderbergshönnunarverðlaun. Auk hans hafa ýmsir aðrir íslenskir hönnuðir hlotið lof á erlendum mörkuðum. Svavar Gestsson varpar fram þeirri spurningu hvort ekki megi veita íslenskri hönnun aukna athygli. Meira
16. nóvember 2003 | Sunnudagsblað | 443 orð | 1 mynd

Barátta sem hafði áhrif

MÖRGUM var létt þegar Noregur, Ísland og Liechtenstein undirrituðu stækkunarsamning EES í Vaduz í Liechtenstein á þriðjudaginn en Hans-Adam II, furstinn af Liechtenstein og sonur hans, erfðaprinsinn Alois, lýstu í samtali við Morgunblaðið strax nokkrum... Meira
16. nóvember 2003 | Sunnudagsblað | 1338 orð | 2 myndir

Brennd lifandi

Bókarkafli Talið er að milljónir kvenna verði fórnarlömb sæmdarglæpa í heiminum á ári hverju. Hér á eftir fylgir frásögn ungrar arabískrar konu frá vesturbakka Jórdanar, sem komst lífs af eftir að kveikt hafði verið í henni til að bjarga heiðri fjölskyldunnar. Souad er ein örfárra kvenna til frásagnar, en hún komst undan með hjálp konu að nafni Jacqueline Thibault. Meira
16. nóvember 2003 | Sunnudagsblað | 909 orð | 2 myndir

EES besta lausnin

Að lokinni undirritun samningsins um stækkun EES í Vaduz í Liechtenstein hélt Arnór Gísli Ólafsson til furstahallarinnar og ræddi þar við furstann, prins Hans-Adam II, og erfðaprinsinn Alois. Meira
16. nóvember 2003 | Sunnudagsblað | 135 orð

Eru mannréttindi algild?

"Nú þekki ég ekki mikið til Jacqueline Thibault. Af lestri þessarar bókar er ljóst að hún hefur bjargað einu mannslífi og af blaðafregnum má ráða að hún hafi bjargað lífi nokkurra tuga kvenna. Meira
16. nóvember 2003 | Sunnudagsblað | 375 orð | 1 mynd

Fegurðardrottning fordæmd

FYRSTA afganska stúlkan til að taka þátt í alþjóðlegri fegurðarsamkeppni í meira en þrjátíu ár fékk á dögunum kaldar kveðjur frá ráðamönnum í fæðingarlandi sínu. Meira
16. nóvember 2003 | Sunnudagsblað | 403 orð | 1 mynd

Leitað að Saddam

"Ég verð með þessum samningi, ef af verður, hættur allri starfsemi á Íslandi." Jón Ólafsson aðaleigandi Norðurljósa um sölu hans á hlut sínum í Norðurljósum og öllum öðrum umsvifum hans á Íslandi. Meira
16. nóvember 2003 | Sunnudagsblað | 2822 orð | 3 myndir

Ofurkonur í karlaveldi

Bókarkafli Uppsveitir á Suðurlandi geyma margar söguslóðir, t.d. Njáluslóðir, yfirráðasvæði Oddaverja og Haukdæla og Skálholt. Nokkrar kjarnakonur hafa sett svip sinn á uppsveitir Suðurlands í gegnum tíðina og er hér gripið niður í frásögn Gísla Sigurðssonar af þeim Steinvöru á Keldum, Valgerði biskupsekkju í Skálholti og Sigríði í Skarfanesi, dóttur Bjarna skálds Thorarensen. Meira
16. nóvember 2003 | Sunnudagsblað | 2652 orð | 4 myndir

Saltur selur á þurru landi

Hvað kemur til að ungur bandarískur listamaður ákveður að gera bíómynd á Stöðvarfirði og Hofsósi, nota óreynda íslenska leikara, lætur þá tala íslensku og hlusta á gamalt íslenskt pönk? Skarphéðinn Guðmundsson komst að því yfir kaffibolla með Bradley Rust Gray og eiginkonu hans og framleiðanda myndarinnar, So Young Kim. Meira
16. nóvember 2003 | Sunnudagsblað | 654 orð | 1 mynd

Staða afganskra kvenna enn mjög bágborin

Nú þegar tvö ár eru liðin frá því að talíbanar voru hraktir frá völdum í Afganistan er enn langur vegur frá því að staða kvenna í landinu geti talist viðunandi. Aðalheiður Inga Þorsteinsdóttir veltir fyrir sér hvort konur í Afganistan séu enn ofurseldar valdi karlmanna. Meira
16. nóvember 2003 | Sunnudagsblað | 1374 orð | 1 mynd

Sveiflur hita og kulda í rás tímans

Mikil umræða hefur staðið yfir síðustu áratugi um hlýnun andrúmsloftsins, svokallað gróðurhúsaloftslag, orsakir þess og afleiðingar. Eins og oft vill verða hefur ákveðið sjónarmið orðið ofan á, án þess að fullar vísindalegar sannanir liggi fyrir. Meira
16. nóvember 2003 | Sunnudagsblað | 2472 orð | 6 myndir

Um blaðamenn, bændur og skáld en einkum konur

Sumarið 1940 er enn ljóslifandi fyrir hugskotssjónum Péturs Péturssonar. Hann minnist hér margra góðkunningja og vina, sem honum eru minnisstæðir frá þeim tíma. Meira
16. nóvember 2003 | Sunnudagsblað | 625 orð | 1 mynd

Vegur á dansgólfið

Það er laugardagskvöld í nóvember. Myrkrið mjúkt og ljósin mild. Bílarnir seytla eins og logandi kerti eftir götunum. Á næstu hellu við rappara í úlpu rappandi rímlaust rapp gengur blaðamaður á vit skemmtanalífsins vestan Lækjargötu. Meira
16. nóvember 2003 | Sunnudagsblað | 1451 orð | 4 myndir

Víðförull sögumaður

Jón Sveinsson, höfundur Nonnabókanna svonefndu, var efalítið einn þekktasti rithöfundur Íslendinga á síðustu öld. Bækur hans er gefnar út enn í dag og hafa komið út á fjölda tungumála, m.a. esperanto. Brynhildur Pétursdóttir minnist Nonna, en í dag eru 146 ár liðin frá fæðingu hans. Meira

Tímarit Morgunblaðsins

16. nóvember 2003 | Tímarit Morgunblaðsins | 111 orð | 11 myndir

115-120 fangar eru í afplánun á hverjum tíma

Mynd 01. KVÍABRYGGJA: Herbergi nefnt Hítarnes. Ungur karl. Hefur dvalið hér í nokkra mánuði. Mynd 02. AKUREYRI: Klefi 17. Karl. Nýkominn, hefur afplánað hálfa viku. Mynd 03. AKUREYRI: Klefi 10. Karl. Meira
16. nóvember 2003 | Tímarit Morgunblaðsins | 664 orð | 1 mynd

Af ístrumönnum og heimi guða

Þegar við félagarnir ákváðum að gera sukkfræðilega úttekt á miðborg Reykjavíkur, var eitt á hreinu: Við vildum dansa. Á föstudagskvöldið varð því Nasa við Austurvöll fyrir valinu. Þar var Bogomil Font að spila. Meira
16. nóvember 2003 | Tímarit Morgunblaðsins | 513 orð | 5 myndir

Afplánun á Íslandi

Á Íslandi eru 125 pláss fyrir almenna fanga í fangelsum, auk þess eru 12 klefar helgaðir gæsluvarðhaldi fanga. Nýtingin er u.þ.b. 90% á þessu ári, en að meðaltali eru um 115-120 fangar í afplánun á hverjum tíma. Meira
16. nóvember 2003 | Tímarit Morgunblaðsins | 1272 orð | 1 mynd

Á Alþingi

Ákveðin kynslóðaskipti urðu á Alþingi í síðustu alþingiskosningum þegar meðalaldur þingmanna lækkaði um fimm ár eða úr 52 árum í 47 ár. Meira
16. nóvember 2003 | Tímarit Morgunblaðsins | 6058 orð | 2 myndir

Á eigin forsendum

Ljúkum því strax af: Já, þær eru, í stafrófsröð, atorkusamar, fallegar, gáfaðar, hæfileikamiklar - og vel efnaðar. Þær geta ekkert að því gert. Og jú, þær voru prinsessurnar í Hagkaupsveldinu og erfðu, ásamt bræðrum sínum og móður, ríkulegan afrakstur af ævistarfi Pálma Jónssonar. Þær gátu heldur ekkert að því gert. En Ingibjörg og Lilja Pálmadætur hafa haslað sér völl í íslensku athafna- og menningarlífi á eigin forsendum og ávaxta þar nú pund sitt - eða kíló. Því réðu þær sjálfar. Meira
16. nóvember 2003 | Tímarit Morgunblaðsins | 79 orð | 2 myndir

Á eigin forsendum

Ljúkum því strax af: Já, þær eru, í stafrófsröð, atorkusamar, fallegar, gáfaðar, hæfileikamiklar - og vel efnaðar. Þær geta ekkert að því gert. Og jú, þær voru prinsessurnar í Hagkaupsveldinu og erfðu, ásamt bræðrum sínum og móður, ríkulegan afrakstur af ævistarfi Pálma Jónssonar. Þær gátu heldur ekkert að því gert. En Ingibjörg og Lilja Pálmadætur hafa haslað sér völl í íslensku athafna- og menningarlífi á eigin forsendum og ávaxta þar nú pund sitt - eða kíló. Þvíréðu þær sjálfar. Meira
16. nóvember 2003 | Tímarit Morgunblaðsins | 96 orð | 1 mynd

BÓK "Scandinavian Modern" nefnist eiguleg bók...

BÓK "Scandinavian Modern" nefnist eiguleg bók sem fróðlegt og skemmtilegt er að lesa og skoða. Bókin kom út fyrr á þessu ári og er skipt upp í tvo kafla. Meira
16. nóvember 2003 | Tímarit Morgunblaðsins | 62 orð | 1 mynd

BÚÐ Verslunin Í húsinu hefur verið...

BÚÐ Verslunin Í húsinu hefur verið opnuð á nýjum stað í Kringlunni (þar sem áður var blómabúð við hliðina á skóbúðinni Valmikli). Meira
16. nóvember 2003 | Tímarit Morgunblaðsins | 115 orð | 1 mynd

Einn kaffi og sófa

Kaffi og sófi Veitingastaðurinn Kaufbar í Friedrichshain í Berlín er dálítið sérstakur. Þar er nefnilega hægt að kaupa ýmislegt annað en eitthvað til að setja ofan í sig. Meira
16. nóvember 2003 | Tímarit Morgunblaðsins | 582 orð | 1 mynd

Elskan, mundu hvað ég heiti

F rægð. Ég ætla að komast til himna. Lýsa á himni eins og logi. Frægð. Ég ætla að lifa að eilífu. Elskan, mundu hvað ég heiti. Já, maður söng með þessu lagi. Klædd legghlífum sátum við börnin á níunda áratugnum límd fyrir framan sjónvarpsþáttinn Fame. Meira
16. nóvember 2003 | Tímarit Morgunblaðsins | 821 orð | 2 myndir

Ég var sekkur í hjólastól

Það er sennilega horft miklu meira á Davíð Mar Guðmundsson í líkamsræktarstöðinni World Class, en alla sjónvarpsskjána í salnum. Meira
16. nóvember 2003 | Tímarit Morgunblaðsins | 246 orð | 1 mynd

Frá mínum sófa séð og heyrt

S töð 2 hefur nú hafið útsendingar á umræðuþættinum Silfur Egils þar sem fjallað er um stjórnmál og önnur málefni líðandi stundar. Meira
16. nóvember 2003 | Tímarit Morgunblaðsins | 1588 orð | 3 myndir

Gefin fyrir drama þessi dama

Margir kannast við það ástand þegar þyrkingslegt andrúmsloft myndast, t.d. á vinnustöðum eða á milli fólks. Þá er nauðsynlegt að finna leiðir til að aðilar slaki á og þíða komist í samskiptin. Meira
16. nóvember 2003 | Tímarit Morgunblaðsins | 100 orð | 1 mynd

Gíraffi

Stóll Nú er að koma á íslenskan markað stóllinn "Gíraffi" sem er í raun lítill og handhægur hjálparhellustóll hannaður af hinum hálfíslenska og hálfbandaríska Chuck Mack sem búsettur er á Íslandi. Meira
16. nóvember 2003 | Tímarit Morgunblaðsins | 289 orð | 3 myndir

Himneskur búgarður

V allebuia er 300 ára gamall búgarður sem kúrir í friðsæld mitt á milli borganna Siena og Volterra í Toscana, rétt við San Gimignano eða borg turnanna eins og hún hefur verið kölluð. Búgarðurinn er í eigu breskra mæðgna. Meira
16. nóvember 2003 | Tímarit Morgunblaðsins | 165 orð | 1 mynd

Hnjávörn í flugvélum veldur deilum

Hnjávörn Það er notalegt að halla sætinu aftur í flugvélum til að geta teygt úr sér. Á hinn bóginn er ekki eins þægilegt að vera fyrir aftan farþega sem hallar sætinu og þrengir að hnjám manns. Nýjung sem einkaaðili selur á Netinu, www.kneedefender. Meira
16. nóvember 2003 | Tímarit Morgunblaðsins | 441 orð | 1 mynd

Hrísgrjónakoddar og rúllur

Þ að voru mörgum vonbrigði þegar fréttist af því að veitingastaðnum Sticks n'Sushi í Aðalstræti hefði verið lokað enda hafði hann þegar best lét boðið upp á eitthvert besta sushi-ið í bænum. Meira
16. nóvember 2003 | Tímarit Morgunblaðsins | 79 orð | 1 mynd

Íbúðir í Glasgow

Íbúðir Í Glasgow er nú hægt að leigja íbúð með fullri þjónustu hjá fyrirtækinu Spires sem er með 24 litlar svítur á sínum snærum við St. Vincent Street í borginni. Meira
16. nóvember 2003 | Tímarit Morgunblaðsins | 40 orð | 6 myndir

Karlar í Hálsaskógi

Fleiri en Lilli klifurmús og Mikki refur heimsækja Hálsaskóg í vetur því karlmannstreflar eru í tísku og fást í mörgum stærðum og gerðum. Kjörið tækifæri til að halda á sér hita án þess að Kraft-galli komi nokkuð við sögu. Meira
16. nóvember 2003 | Tímarit Morgunblaðsins | 224 orð | 4 myndir

Langar alltaf í nýja skó

Hugrún Dögg Árnadóttir er smekkvís kona og rekur skóbúðina Kron. Hún er líka fatahönnuður og er með merkið Scandinavian tourist ásamt Þuríði Rós Sigurþórsdóttur. Leikkonan Cate Blanchett er meðal aðdáenda hönnunar þeirra. Meira
16. nóvember 2003 | Tímarit Morgunblaðsins | 953 orð | 2 myndir

Lifandi matur

V ið erum sífellt að leita leiða til að verða hraustari, fallegri, hamingjusamari og ná árangri í lífinu. Óteljandi bækur hafa verið skrifaðar til að kenna fólki að temja sér nýjan lífsstíl og hugmyndirnar eru jafnmargar. Meira
16. nóvember 2003 | Tímarit Morgunblaðsins | 97 orð

Lífsstíll í anda lifandi matar Eingöngu...

Lífsstíll í anda lifandi matar Eingöngu afurðir úr jurtaríkinu og matreiðslan má ekki fela í sér hitun yfir 40°C. Hugsa um umhverfið - kaupa lífræna vöru og helst í heimabyggð til að koma í veg fyrir mengun og kostnað tengdan flutningi vörunnar. Meira
16. nóvember 2003 | Tímarit Morgunblaðsins | 249 orð | 4 myndir

Lítið verður meira

G uðrún Ýr Sigbjörnsdóttir býr í lítilli íbúð í fjölbýli í vesturbænum. Þegar hún keypti íbúðina vissi hún að vandlega yrði að velja inn í hana húsgögn og aukahluti því íbúðin byði ekki upp á miklar breytingar og tilfærslu á húsgögnum. Meira
16. nóvember 2003 | Tímarit Morgunblaðsins | 666 orð | 1 mynd

Löðumst að dýrum sem líkjast börnunum okkar

Heldurðu einhver dýr heima? Nei, ekki neitt. Ég bý einn og er mestanpart ársins á eilífum ferðalögum. Hvað á ég að gera við dýr? Hver er skoðun þín á heimilisdýrum sem höfð eru í búrum? Það veltur á dýrategundinni. Það er t.d. Meira
16. nóvember 2003 | Tímarit Morgunblaðsins | 253 orð | 1 mynd

Maður eins og ég

Hvaða kvikmynd/tónlist/leikrit/ljóð/bók breytti lífi þínu? Bókin Älska dig själv (Your erroneous zones) eftir Wayne W. Dyer - en hún er m.a. um sjálfstraust og sjálfsmynd. Hvaða persónu mannkynssögunnar metur þú mest? Astrid Lindgren. Meira
16. nóvember 2003 | Tímarit Morgunblaðsins | 235 orð | 1 mynd

María Huld Markan

María Huld Markan Sigfúsdóttir er fædd árið 1980. Hún er með einleikarapróf á fiðlu ... hún setti á fót strengjakvartett með þremur öðrum ungum konum árið 1997 undir nafninu Anima og vann m.a. í stúdíóum með hljómsveitum ... Meira
16. nóvember 2003 | Tímarit Morgunblaðsins | 50 orð

Maru

Aðalstræti 12. www.maru.is Sími: 5114440 Andrúmsloft: Austurlensk naumhyggja með íslensku Grjótaþorpsívafi. Mælt með: Grillaðri nautalund með tofu, hrefnu-sushi. Þjónusta: Lipur og vinaleg. Vínlisti: Eitthvað fyrir alla. Meira
16. nóvember 2003 | Tímarit Morgunblaðsins | 1135 orð | 3 myndir

París er full af leyndarmálum

M ér líður best í 3. og 4. hverfi í París en síðan kann ég líka vel við mig í 9., 10. og 11. hverfi," segir Linda Björg Árnadóttir fatahönnuður sem var við nám í París frá 1995 til 1997 og hefur verið þar með annan fótinn síðan. Meira
16. nóvember 2003 | Tímarit Morgunblaðsins | 579 orð | 1 mynd

"Sá kvengangur sem ætlaður er litlum stúlkum er uggvekjandi"

Í blöðunum hafði verið auglýst að þeir sem keyptu ákveðnar snyrtivörur fengju ókeypis áritaða mynd af Birgittu Haukdal. Meira
16. nóvember 2003 | Tímarit Morgunblaðsins | 533 orð | 1 mynd

‚Elskhuginn verður sífellt þurftafrekari á tíma minn‘

A ð máli við mig kom kona sem á í vanda vegna þess að hún hefur til margra ára haldið við mann en er gift öðrum. "Þetta er farið að taka á taugar mínar. Meira
16. nóvember 2003 | Tímarit Morgunblaðsins | 434 orð | 1 mynd

Sverðbúturinn stakkst í sæti nr. 2

Með hönd á mjöðm, í fullri einbeitni, takast hart á með sverðum sínum Hamlet og Laertes á sviði Leikfélags Akureyrar - við snöggt högg brotnar loks sverð Hamlets og sverðsoddurinn þýtur út í salinn. Meira
16. nóvember 2003 | Tímarit Morgunblaðsins | 214 orð

Tímarit Morgunblaðsins hefur göngu sína í...

Tímarit Morgunblaðsins hefur göngu sína í dag og er dreift með sunnudagsútgáfunni. Tímariti Morgunblaðsins er ætlað að vera spegill á íslenskt samfélag á hverjum tíma. Meira
16. nóvember 2003 | Tímarit Morgunblaðsins | 136 orð | 1 mynd

Útsýnið ógleymanlegt

"Af öllum þeim fallegu stöðum sem ég hef kynnst og notið þess að ganga um er Skagafjörður efstur í huga," segir sr. Hjálmar Jónsson Dómkirkjuprestur. "Skagafjörðurinn var minn heimastaður og minnar fjölskyldu í rúm tuttugu ár. Meira
16. nóvember 2003 | Tímarit Morgunblaðsins | 282 orð | 2 myndir

Vín

Bodegas Roda er einn þeirra framleiðenda er hafa verið leiðandi í Rioja-nýbylgjunni, þ.e. framleiðenda er leggja meira upp úr því að þróa víngerð Rioja en að fylgja hefðum héraðsins til hins ýtrasta. Meira
16. nóvember 2003 | Tímarit Morgunblaðsins | 50 orð | 9 myndir

Það var ýmislegt að gerast í...

Það var ýmislegt að gerast í bæjarlífinu um síðustu helgi. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.