Greinar laugardaginn 22. nóvember 2003

Forsíða

22. nóvember 2003 | Forsíða | 387 orð | 1 mynd

Falla frá kaupréttinum vegna harðrar gagnrýni

ÆÐSTU stjórnendur Kaupþings Búnaðarbanka, þeir Sigurður Einarsson stjórnarformaður og Hreiðar Már Sigurðsson, annar tveggja forstjóra, féllu síðdegis í gær frá samningum sínum um kauprétt á hlutabréfum í bankanum, sem gerðir voru á miðvikudag, og greindu... Meira
22. nóvember 2003 | Forsíða | 106 orð

Margir færðu viðskipti sín

Mikið var um það í gær að viðskiptavinir Kaupþings Búnaðarbanka kæmu í útibú bankans eða hefðu samband símleiðis til að segja upp viðskiptum sínum og lýsa óánægju, samkvæmt upplýsingum Morgunblaðsins. Meira
22. nóvember 2003 | Forsíða | 122 orð

Mikið skal til mikils vinna

KATRI Manni, 24 ára gömul og atvinnulaus finnsk kona, varð í gær stoltur eigandi nýrrar bifreiðar en hún vann það til að sitja inni í henni í 52 daga og 15 klukkustundir. Meira
22. nóvember 2003 | Forsíða | 137 orð | 1 mynd

Úr samhengi við þjóðfélagið

HALLDÓR Ásgrímsson, utanríkisráðherra og formaður Framsóknarflokksins, segir að kaupréttarsamningur Kaupþings Búnaðarbanka við stjórnarformann og annan forstjóra félagsins sé "ekki í neinu samhengi við það sem gengur og gerist í íslensku... Meira
22. nóvember 2003 | Forsíða | 118 orð | 1 mynd

Viðurkennir kosningasvindl í Georgíu

YFIRMAÐUR öryggissveita Edúards Shevardnadzes Georgíuforseta viðurkenndi í gær að mikil brögð hefðu verið í tafli í kosningunum sem fram fóru í landinu fyrr í mánuðinum. Hvatti hann til þess, að nýjar kosningar færu fram. Meira

Baksíða

22. nóvember 2003 | Baksíða | 546 orð | 2 myndir

Algeng kvefveira undir smásjánni

Þessi veira kemur alltaf á hverju einasta ári og getur verið skæð í hópi lítilla barna, yngri en sex mánaða," segir Sigurður Kristjánsson barnalæknir, sem nýlega hlaut viðurkenningu úr verðlaunasjóði Óskars Þórðarsonar við Háskóla Íslands. Meira
22. nóvember 2003 | Baksíða | 452 orð | 1 mynd

Allskonar fólk stundar jóga

NÚ GETA þeir, sem áhuga hafa á ástundun jóga, fundið sinn takt heima í stofu því fyrsta jógasölumyndband sinnar tegundar er komið út á íslensku. Guðjón Bergmann, stendur að útgáfunni í samstarfi við Sagafilm. Meira
22. nóvember 2003 | Baksíða | 206 orð

Bera ætti kaupréttarsamninga undir hluthafafund

ATHUGA þarf hvort endurskoða þurfi hlutafélagalög þannig að þar verði skýr ákvæði um hvernig kaupréttarsamningar komast á í öllum hlutafélögum og að slíkar ákvarðanir þurfi að bera með ýtarlegum hætti undir hluthafafund, segir forstjóri... Meira
22. nóvember 2003 | Baksíða | 408 orð | 2 myndir

Ferskar fíkjur tilvaldar með hráskinkunni

Þunnar hráar skinkusneiðar eru fyrirtaks lystauki í upphafi matarboðs, segir Brynja Tomer sem lengi bjó á N-Ítalíu þar sem löng hefð er fyrir hrámeti af ýmsu tagi. Meira
22. nóvember 2003 | Baksíða | 448 orð | 1 mynd

Makalaust fallegur staður

Hvítárnes, suðaustan við Langjökul á afrétti Biskupstungnamanna, er sá staður sem kemur fyrst upp í hugann hjá Gunnari Karlssyni, prófessor við Háskóla Íslands, þegar hann er inntur eftir uppáhaldsstaðnum sínum. "Þetta er makalaust fallegur staður. Meira
22. nóvember 2003 | Baksíða | 214 orð

Sjónvarpsmynd til að rétta hlut útgerðar

SAMHERJI hyggst gera sjónvarpsmynd um starfsemi um borð í fjölveiðiskipinu Vilhelm Þorsteinssyni EA í því skyni að kveða niður ranghugmyndir um útgerð skipsins. Meira
22. nóvember 2003 | Baksíða | 72 orð

Slysin kosta 30 milljarða

KOSTNAÐUR við heimaslys, íþrótta- og frítímaslys er um 30 milljarðar króna árlega en 27 þúsund manns leita ár hvert aðhlynningar slysadeildar Landspítala - háskólasjúkrahúss vegna slysa af þessum toga. Meira
22. nóvember 2003 | Baksíða | 136 orð | 1 mynd

Stutt og sítt hár í tísku í vetur

VETRARHÁRTÍSKAN var kynnt á skemmtistaðnum Nasa í gærkvöldi þegar hárgreiðslufólk í alþjóðasamtökum hárgreiðslufólks, Intercoiffure, mundaði skæri, greiður og jafnvel rakvélar af miklu listfengi. Meira
22. nóvember 2003 | Baksíða | 497 orð | 3 myndir

Sveitakjúklingur á franska vísu

Allt frá því að Garðar Agnarsson flutti inn til sambýliskonu sinnar Sigríðar Pétursdóttur fyrir tæpu ári hefur húsmóðirin lítið þurft að sýsla við eldamennsku sem kemur sér afar vel fyrir önnum kafinn umsjónarmann Vitans, barnaefnis Rásar 1. Meira
22. nóvember 2003 | Baksíða | 142 orð

Sveitarfélög á Suðurlandi verði sjö

VÆNLEGASTA sameining sveitarfélaga á Suðurlandi yrði sú að þeim fækkaði á næstu árum úr sextán í sjö. Þetta sagði Sveinn Sæland, oddviti Bláskógabyggðar, á fulltrúaráðsfundi Sambands íslenskra sveitarfélaga í gær. Meira
22. nóvember 2003 | Baksíða | 122 orð | 1 mynd

Sýningu á Grease aflýst vegna veikinda Birgittu

SÝNINGU á söngleiknum Grease í Borgarleikhúsinu var aflýst í gærkvöldi vegna skyndilegra veikinda aðalsöngkonunnar Birgittu Haukdal. Hún var lögð inn á sjúkrahús vegna matareitrunar að því er talið var en er komin heim og er að jafna sig. Meira
22. nóvember 2003 | Baksíða | 268 orð | 1 mynd

Viagra splundrar hjónaböndum

Beinar og óbeinar hliðarverkanir undralyfsins Viagra taka á sig hinar ýmsu myndir. Það nýjasta er að Viagra eigi beint eða óbeint sök á vaxandi fjölda skilnaða í Bandaríkjunum. Meira
22. nóvember 2003 | Baksíða | 320 orð | 1 mynd

*VÍTT OG BREITT

Róm og Madrid Ferðaskrifstofan Úrval-Útsýn er að kynna borgarferðir sem í boði eru snemma á næsta ári. Flogið er í beinu leiguflugi til allra áfangastaða. Dagana 11.-14. Meira
22. nóvember 2003 | Baksíða | 711 orð | 2 myndir

Það er reisn yfir Róm

"Ég á örugglega eftir að fara aftur til Rómar. Þetta er stórkostleg borg, saga við hvert fótmál, blómleg menning og byggingarnar svo ótrúlega fallegar," segir Anna Ásmundsdóttir, sem er nýkomin frá Róm. Meira
22. nóvember 2003 | Baksíða | 82 orð

Ökumenn kvarta yfir hreindýrum

MIKIÐ hefur verið um að keyrt sé á hreindýr á Háreksstaðaleið, nýlegum vegi milli Jökuldals og Akureyrar, og hefur verið keyrt á tvö dýr í vikunni og fimm til sjö dýr í nóvember, samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á Egilsstöðum. Meira

Fréttir

22. nóvember 2003 | Miðopna | 565 orð

100% hækkun á húsaleigu í Reykjavík

Á undanförnum árum hefur húsnæðisverð rokið upp úr öllu valdi. Meira
22. nóvember 2003 | Miðopna | 708 orð | 1 mynd

25 milljarðar á einu ári!

Á undanförnum misserum hafa orðið miklar sviptingar á fjármálamarkaði og í efnahagslífi á Íslandi. Eignarhald stærstu fyrirtækja í landinu er allt á floti og menn vita ekki að morgni hjá hverjum þeir munu vinna að kvöldi. Meira
22. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 173 orð

Aðalfundur Heimdallar ekki ólöglegur

MIÐSTJÓRN Sjálfstæðisflokksins sér ekki ástæðu til að úrskurða aðalfund Heimdallar 1. október sl. Meira
22. nóvember 2003 | Miðopna | 1078 orð

Að lagfæra efnahagsumbætur

Hagfræðingar hafa líklega haft meiri áhrif undanfarin 15 ár en nokkru sinni fyrr í sögunni. Meira
22. nóvember 2003 | Erlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

Á brezkri bjórkrá

GEORGE W. Bush Bandaríkjaforseti, með Tony Blair, forsætisráðherra Bretlands, næstan sér, seilist í bjórkrana á Dun Cow-kránni í Sedgefield í Norður-Englandi, heimakjördæmi Blairs, í gær. Meira
22. nóvember 2003 | Erlendar fréttir | 167 orð | 1 mynd

Ákærður fyrir morð

PHIL Spector, einn þekktasti upptökustjóri poppsögunnar, var á fimmtudag ákærður fyrir morð, sem framið var á heimili hans fyrr í ár. Í ákærunni segir að Spector hafi myrt leikkonuna Lönu Clarkson 3. febrúar síðastliðinn. Hún var fertug að aldri. Meira
22. nóvember 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 229 orð

Ánægja með leikskólastarfið

Seltjarnarnes | Foreldrar á Seltjarnarnesi virðast almennt ánægðir með leikskólastarfið. Meira en níu af hverjum tíu foreldrum telja að barnið sitt sé ánægt í leikskólanum. Þetta kemur fram í könnun sem leikskólarnir á Seltjarnarnesi framkvæmdu í vor. Meira
22. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 82 orð

Ástrali áfram í varðhaldi

ÁSTRALI, sem var stöðvaður í Flugstöð Leifs Eiríkssonar 5. nóvember með tveimur kínverskum stúlkum, grunaður um brot á lögum um útlendinga, var úrskurðaður í áframhaldandi gæsluvarðhald til 19. desember í Héraðsdómi Reykjaness í gær. Meira
22. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 256 orð

Átak í Garðabæ

Á MÁLÞINGINU kynnti Ásdís Halla Bragadóttir, bæjarstjóri í Garðabæ, átaksverkefni Garðabæjar og Garðabæjardeildar Rauða kross Íslands undir yfirskriftinni "Öryggi á heimilum í Garðabæ. Meira
22. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 383 orð | 1 mynd

Á þriðja tug óánægðra fjárfesta

FORRÁÐAMENN SprinkleNetworks eru staddir hér á landi til þess að kynna starfsemi fyrirtækisins og svara gagnrýni sem fram hefur komið á starfsemina. Meira
22. nóvember 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 86 orð | 1 mynd

Basar í Waldorf-skólanum

Waldorf-skólinn í Lækjarbotnum v. Suðurlandsveg býður borgarbúum á basar í dag frá kl. 14.00 til 17.00. Til sölu verða fallegir munir, leikföng o.fl. gert af nemendum, kennurum og foreldrum í skólanum. Meira
22. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 184 orð | 1 mynd

Brúargerð á Hrúteyjarkvísl

Mývatnssveit | Nú í haust er verið að breikka brú á Hrúteyjarkvísl í Skjálfandafljóti á þjóðvegi 1. Meira
22. nóvember 2003 | Akureyri og nágrenni | 328 orð | 1 mynd

Brælublús að hætti Ólafsfirðinga

BRÆLUBLÚS kalla sjómennirnir í hljómsveitinni Roðlaust og beinlaust nýja diskinn sinn en hann er að koma út um þessar mundir. Meira
22. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 257 orð | 1 mynd

Búið að löggilda græðgina sem eðlilegan hlut

STEINGRÍMUR J. Meira
22. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 135 orð | 1 mynd

Ekki eðlilegt að slíkir samningar séu gerðir undir markaðsgengi

HALLDÓR Ásgrímsson utanríkisráðherra segir að kaupréttarsamningur Kaupþings Búnaðarbanka við Hreiðar Má Sigurðsson, forstjóra bankans, og Sigurð Einarsson stjórnarformann sé ekki í neinu samræmi við það sem gengur og gerist í íslensku þjóðfélagi. Meira
22. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 176 orð

Esso lækkaði aftur eftir að Atlantsolía hækkaði ekki

OLÍUFÉLAGIÐ Esso ákvað síðdegis í gær að draga hækkun sína á eldsneytisverði frá því á miðvikudag til baka, þegar bensínlítri hækkaði um krónu og díselolía um 1,70 kr. Meira
22. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 366 orð

Fá ráðgjöf og tíma til að leita að vinnu

NÚ liggur fyrir að 102 íslenskir starfsmenn flotastöðvar varnarliðsins fá send uppsagnarbréf strax eftir helgi. Samráð við stéttarfélögin leiddi til þess að starfsfólkið fær ráðgjöf og þarf ekki að vinna allan uppsagnarfrestinn. Meira
22. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd

Fá svar á mánudag

JANA og Ramin Sana, flóttafólkið sem sótt hefur um pólitískt hæli hér á landi, fá úrskurð í máli sínu á mánudag klukkan 15. Meira
22. nóvember 2003 | Erlendar fréttir | 354 orð | 1 mynd

Fer fyrir rétt í janúar vegna ofbeldisákæru

BANDARÍSKA tónlistarmanninum Michael Jackson hefur verið gert að mæta fyrir rétt 9. janúar næstkomandi en saksóknarar segja, að innan skamms verði honum birt ákæra í mörgum liðum um kynferðislegt ofbeldi gegn börnum. Meira
22. nóvember 2003 | Árborgarsvæðið | 128 orð

Fimleikar | Fyrsta hópfimleikamót Fimleikasambands Íslands...

Fimleikar | Fyrsta hópfimleikamót Fimleikasambands Íslands á þessum vetri verður haldið á Selfossi í dag, laugardaginn 22. nóvember, í íþróttahúsinu við Sólvelli. Fimleikadeild Ungmennafélags Selfoss heldur mótið að þessu sinni. Meira
22. nóvember 2003 | Akureyri og nágrenni | 106 orð

Fjölskyldutónleikar

Sinfóníuhljómsveit Norðurlands heldur tónleika á morgun, sunnudaginn 23. nóvember, og hefjast þeir kl. 16. Meira
22. nóvember 2003 | Akureyri og nágrenni | 55 orð

Fólkið slapp, bílarnir ekki | Engin...

Fólkið slapp, bílarnir ekki | Engin meiðsl urðu á fólki þegar tvær bifreiðir skullu saman á Eyjafjarðarbraut vestri á móts við Brunná. Nokkurt tjón varð á bílunum. Meira
22. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 159 orð | 2 myndir

Framkvæmdir hafnar við fjölbýlishús fyrir aldraða

FYRSTA skóflustunga var tekin 15. nóvember við fjölbýlishús með 43 íbúðum við Grænumörk 5 á Selfossi og markaði hún upphaf framkvæmdanna. Íbúðirnar eru sérhannaðar fyrir aldraða. Meira
22. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 59 orð

Gagnrýnir launakjör

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi ályktun frá Starfsgreinasambandi Íslands: Framkvæmdastjórn Starfsgreinasambands Íslands fordæmir þá ákvörðun stjórnar Kaupþings-Búnaðarbanka hf, að greiða stjórnendum bankans ofurlaun í formi kaupauka. Meira
22. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 108 orð

Gengið lækkaði um 2,8%

Alls voru viðskipti með hlutabréf Kaupþings Búnaðarbanka fyrir 1.952 milljónir króna í gær í 187 viðskiptum. Lokaverð félagsins var 210 krónur á hlut og lækkaði um 2,8% frá lokaverði fimmtudagsins en þá var lokaverðið 216. Meira
22. nóvember 2003 | Landsbyggðin | 117 orð | 1 mynd

Góð gjöf til Miðgarðakirkju

Grímsey | Miðgarðakirkju í Grímsey barst góð gjöf þegar Friðrik Friðriksson, sparisjóðsstjóri Sparisjóðs Svarfdæla, kom hingað ásamt aðstoðarmanni sínum, Jónasi Péturssyni til að afhenda 250. Meira
22. nóvember 2003 | Akureyri og nágrenni | 203 orð | 1 mynd

Greifinn kaupir fasteignir af Kaldbaki

EIGNARHALDSFÉLAGIÐ Greifinn hefur keypt húseignir í Hafnarstræti 87-89 og Hafnarstræti 83-85 af Kaldbaki hf. Þetta eru fasteignir sem Hótel KEA á Akureyri hefur verið með rekstur í. Meira
22. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 228 orð | 1 mynd

Halda námskeið fyrir ferðaþjónustufólk

Reykjanesbær | Ferðamálasamtök Íslands hafa undirbúið sérstök námskeið fyrir ferðaþjónustufólk um allt land í vetur. Meira
22. nóvember 2003 | Árborgarsvæðið | 207 orð | 1 mynd

Haldið upp á afmæli leikskólans

Þorlákshöfn | Leikskólinn Bergheimar í Þorlákshöfn er 35 ára um þessar mundir, starfsemin hófst 1968 með sumarskóla sem hafði aðstöðu í barnaskólanum. Meira
22. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd

Handmótað keramik | Handverkskonur í Sjólist...

Handmótað keramik | Handverkskonur í Sjólist í Grindavík hafa hannað og framleitt bjöllu sem seld er í gjafaöskju. Bjölluna nefna þær Grindavíkurbjölluna 2003. Handverkshúsið hefur verið starfrækt í tvö ár. Meira
22. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 52 orð

Handverksmarkaður á Eyrarbakka Á morgun, sunnudaginn...

Handverksmarkaður á Eyrarbakka Á morgun, sunnudaginn 23. nóvember, verður opinn handverksmarkaður á Stað (Félagsheimilinu), Eyrarbakka. Markaðurinn er opinn kl. 14-18. Þetta er 5. Meira
22. nóvember 2003 | Erlendar fréttir | 517 orð | 1 mynd

Hryðjuverk í umboði al-Qaeda

Margt bendir til, að al-Qaeda hafi tekist að bæta sér upp áföllin síðustu árin með því að "framselja hryðjuverkaleyfið" ef svo má segja til smárra hópa í ýmsum löndum. Það gerir baráttuna gegn hryðjuverkum erfiðari en ella. Meira
22. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 145 orð

Hugur sveitarstjórna kannaður

GUÐJÓN Bragason, skrifstofustjóri í félagsmálaráðuneytinu, og Róbert Ragnarsson, verkefnisstjóri, kynntu átaksverkefnið á fulltrúaráðsfundinum, en verkefnisstjórn um sameininguna leitar eftir sjónarmiðum sveitarstjórnarmanna á kynningarfundum á næstunni. Meira
22. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 178 orð | 1 mynd

Hvorki siðlegt né boðlegt

"ÞAÐ fer hrollur um mig þegar ég sé tölur af þessu tagi," segir Össur Skarphéðinsson, formaður Samfylkingarinnar, þegar hann er inntur álits á kaupréttarsamningi Kaupþings Búnaðarbanka við Hreiðar Má Sigurðsson, forstjóra bankans, og Sigurð... Meira
22. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 412 orð

Hækkun á gengi um 89%

HINN 30. júní 2003 náði heildarkaupréttur starfsmanna Kaupþings Búnaðarbanka hf. á hlutabréfum í félaginu til alls 11,3 milljóna hluta. Meðalkaupgengi samkvæmt þessum samningum er 111,4, en gengið er á bilinu frá 102,5 og upp í 120,0. Meira
22. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 1228 orð | 1 mynd

Hörð viðbrögð urðu til þess að menn sáu að sér

DAVÍÐ Oddsson forsætisráðherra sagði í samtali við Morgunblaðið í gærkvöld að hann teldi að þau hörðu viðbrögð sem komið hefðu frá sér og almenningi í landinu fyrr um daginn í kjölfar upplýsinga um kaupréttarsamning Kaupþings Búnaðarbanka við æðstu... Meira
22. nóvember 2003 | Suðurnes | 63 orð

Illa merkt hola | Umferðaróhapp varð...

Illa merkt hola | Umferðaróhapp varð á Hringbraut í Keflavík sl. miðvikudagskvöld. Búið var að skera holu í malbikið vegna viðgerða. Meira
22. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 552 orð

Innflytjendur greiða fyrir vínumfjöllun í fjölmiðlum

VÍNHEILDSALAR greiða fyrir umfjöllun um léttvín í þættinum Ísland í bítið á Stöð 2 á hverjum föstudegi. Ekki er tekið fram að svo sé eins og útvarpslög kveða á um. Meira
22. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 148 orð | 1 mynd

Ísland stofnaðili að alþjóðlegu vetnisverkefni

ÍSLENDINGAR eru aðilar að stofnun alþjóðlegs samstarfsverkefnis á sviði vetnis sem formlega var hleypt af stokkunum í Washington á fimmtudag undir heitinu IPHE. Meira
22. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd

Jólabjór að norðan

Tekið var á móti fyrsta kassanum af jólabjór frá Viking á Akureyri með viðhöfn á Reykjavíkurflugvelli í gærmorgun. Meira
22. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Jólakort Barnaheilla

EINS og undanfarin ár gefa Barnaheill út jólakort til styrktar starfi samtakanna í þágu barna. Markmið samtakanna er að vera málsvari allra barna og hafa frumkvæði að málum er varða réttindi þeirra og velferð. Meira
22. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Jólakort SOS-barnaþorpanna

Jólakort SOS-barnaþorpanna fyrir árið 2003 eru komin. Kortin eru seld stök eða þrjú í pakka. Flest kortanna eru með silfurhúð eða gyllingu og öll eru prentuð á klórfrían pappa. Meira
22. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

Jólakort Styrktarfélags vangefinna komið út

SALA er hafin á jólakortum Styrktarfélags vangefinna. Um eina mynd er að ræða, "Á leið til byggða", eftir Stefán Sigvalda Kristinsson. Kortin fást stök, án texta á 85 kr. stk. og einnig 6 í búnti á kr. 500. Meira
22. nóvember 2003 | Akureyri og nágrenni | 42 orð

Jólaljósin hurfu | Um 200 perur...

Jólaljósin hurfu | Um 200 perur voru skrúfaðar af þremur jólatrjám við verslunarmiðstöðina Glerártorg. Meira
22. nóvember 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 160 orð | 1 mynd

Jólaljósin tendruð í miðborginni

Reykjavík | Sú skemmtilega hefð hefur skapast í miðborgarlífinu að í lok nóvember ár hvert hafa Reykvíkingar tendrað formlega ljósin á jólaskreytingum í miðborginni. Í dag verður safnast saman við Búnaðarbankann á Hlemmi kl. 15. Meira
22. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 95 orð

Jólapakkasöfnun fyrir Fjölskylduhjálpina í dag kl.

Jólapakkasöfnun fyrir Fjölskylduhjálpina í dag kl. 14 í samvinnu við Hagkaup, Nóa-Síríus og Smáralindina. Gunni og Felix bjóða öllum börnum að koma í Vetrafgarðinn í Smáralind í risa afmælisveislu Gunna. Meira
22. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 179 orð

Kynningarbæklingur fyrir sumarhúsaeigendur

SUMARHÚSAMIÐLUNIN Viator ehf. er fyrirtæki sem sérhæfir sig í að útvega erlendum ferðamönnum sumarhús á Íslandi. Viator gaf nýverið út kynningarbækling. Viator gefur eigendum sumarhúsa kost á að afla tekna af sumarhúsum sínum. Meira
22. nóvember 2003 | Akureyri og nágrenni | 193 orð | 1 mynd

Kynntu sér vopnaleit á Kastrup

Hópur lögreglumanna frá Akureyri, tveir tollverðir og starfsmaður Flugmálastjórnar, heimsóttu kollega sína í Danmörku í vikunni. Flogið var með þotu Grænlandsflugs beint frá Akureyri til Kaupmannahafnar og kom hópurinn aftur heim sl. fimmtudag. Meira
22. nóvember 2003 | Árborgarsvæðið | 621 orð | 1 mynd

Landsmót UMFÍ verði haldið í Árborg 2007

Selfoss | Bæjarráð Árborgar samþykkti á fundi sínum síðastliðinn fimmtudag að standa að umsókn um að Landsmót Ungmennafélags Íslands verði haldið í Árborg á vegum Héraðssambandsins Skarphéðins árið 2007 og tryggja nauðsynlega uppbyggingu mannvirkja. Meira
22. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 99 orð

Launahækkun ekki ástæða gjaldskrárhækkana

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi ályktun frá samninganefnd Félags leikskólakennara: "Samninganefnd Félags leikskólakennara mótmælir harðlega málflutningi Þorláks Björnssonar, formanns leikskólaráðs í Reykjavík, sem birtist í Morgunblaðinu 10. Meira
22. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Listaverkaalmanak Þroskahjálpar

LISTAVERKAALMANAK Landssamtakanna Þroskahjálpar fyrir árið 2004 er komið út. Almanakið prýða 13 grafíkmyndir eftir Sveinbjörgu Hallgrímsdóttur grafíklistakonu. Meira
22. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 69 orð

Löggildingarpróf fyrir skjalaþýðendur og dómtúlka

BJÖRN Bjarnason, dóms- og kirkjumálaráðherra, og Páll Skúlason, rektor Háskóla Íslands, og Anna Agnarsdóttir, deildarforseti heimspekideildar Háskóla Íslands, hafa nýlega undirritað samkomulag um að Þýðingarsetur Háskóla Íslands annist framkvæmd... Meira
22. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 641 orð | 1 mynd

Margbreytilegar rannsóknir

Dr. Jóhanna Einarsdóttir er dósent við Kennaraháskóla Íslands og formaður Félags um menntarannsóknir sem stofnað var í febrúar á síðasta ári. Hún er fædd í Reykjavík árið 1952. Hún lauk kennara- og stúdentsprófi frá Kennaraskóla Íslands, BA-prófi, M.Ed. og doktorsprófi í menntunarfræðum frá University of Illinois í Bandaríkjunum. Jóhanna er gift dr. Bjarna Reynarssyni landfræðingi og skipulagsfræðingi og eiga þau þrjú börn. Meira
22. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 315 orð

Morgunverðarfundur Náum áttum verður haldinn þriðjudaginn...

Morgunverðarfundur Náum áttum verður haldinn þriðjudaginn 25. nóvember kl. 8-10.30 á Grand Hótel. Yfirskrift fundarins er: Aðgengi ungs fólks að meðferð: er of auðvelt að komast í meðferð? Erindi halda: Bryndís S. Meira
22. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 683 orð | 1 mynd

Mun lægri upphæðir en í Kaupþingi Búnaðarbanka

EKKERT þeirra fjármálafyrirtækja sem Morgunblaðið hafði samband við í gær er með kaupréttarsamninga við stjórnarmenn. Hins vegar eru gerðir kaupréttarsamningar við starfsmenn í einhverjum tilvikum. Meira
22. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 144 orð

Niðurstöður koma stjórnarformanni LSH á óvart

FORMAÐUR stjórnar Landspítala - háskólasjúkrahúss, Guðný Sverrisdóttir, segir að óneitanlega komi sumar niðurstöður í rannsókn Vinnueftirlitsins á vinnuumhverfi lækna sér á óvart. Meira
22. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 169 orð

Ný Bónusverslun opnuð í Hraunbæ

NÝ Bónusverslun verður opnuð í Hraunbæ í Reykjavík í dag, laugardag, kl. 10. Boðið verður upp á fjöld opnunartilboða. Meira
22. nóvember 2003 | Landsbyggðin | 119 orð | 1 mynd

Nýtt tómstundaherbergi en ekkert kók

Borgarnes | Stjórn nemendafélags Grunnskóla Borgarness hefur ásamt Indriða Jósafatssyni æskulýðsfulltrúa, málað og innréttað tómstundaherbergi í skólanum. Meira
22. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 646 orð | 1 mynd

Ný verkefni sveitarfélaga spennandi en kostnaðarsöm

SAMBAND íslenskra sveitarfélaga hélt í gær fulltrúaráðsfund á Hótel Nordica þar sem meginumræðuefnið var efling sveitarfélaganna og ný verkefni þeirra á komandi árum. Meira
22. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Porsche Cayenne sýndur í dag

Bílabúð Benna kynnir nýjan Porsche Cayenne jeppa með 250 hestafla vél en þetta er í fyrsta skiptið sem Porsche framleiðir bíl með slíkri vél. Bílabúð Benna hefur selt Cayenne S og Cayenna Turbo frá því í febrúar. Meira
22. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 149 orð | 1 mynd

"Eitthvað um að menn væru að taka út"

"Ég myndi nú ekki segja að það hafi verið örtröð, en það var eitthvað um að menn væru að taka út," segir Sólon R. Meira
22. nóvember 2003 | Suðurnes | 315 orð | 1 mynd

"Ég talaði einum of hratt"

Garður | "Það eru allir feimnir fyrst en svo jafnast það," segir Vigdís Eygló Einarsdóttir, nemandi í Heiðarskóla í Keflavík, en hún tók þátt í ungmennanámskeiði SamSuð í Samkomuhúsinu í Garði í gær. Meira
22. nóvember 2003 | Suðurnes | 516 orð | 1 mynd

"Hef eignast annað líf í söngnum"

Keflavík | "Ef hægt er að tala um annað líf, þá hef ég eignast það í gegnum sönginn," segir Steinn Erlingsson, einsöngvari og formaður Karlakórs Keflavíkur. Meira
22. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 376 orð

"Rúmt fyrir okkar íslensku aðstæður"

JÓN Helgi Guðmundsson, einn stjórnarmanna í Kaupþingi Búnaðarbanka, sagði að með samningunum við Sigurð Einarsson og Hreiðar Má Sigurðsson hafi verið reynt að gera hliðstætt því sem tíðkist á hinum Norðurlöndunum. Meira
22. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 564 orð

"Vertíðarstemmning" í bönkunum frá hádegi í gær

ÖLL útibú og afgreiðslustaðir Íslandsbanka verða opin í dag milli 11 og 16. Þá hefur Landsbanki Íslands opið útibú sitt í Smáralind. Meira
22. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 95 orð

Rafbók

Víðheimar er sprotafyrirtæki sem frumkvöðullinn Pétur Reynisson stendur á bak við. Fyrirtækið er með aðsetur hjá Frumkvöðlasetri Norðurlands. Meira
22. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 106 orð

Reimt á Stokkseyri

Í tilefni umræðna um draugasafn mætir Grímur Thomsen til leiks með Stokkseyrar-reimleikann 1892: Firn eru ljót í fiskibúðum, fullt er allt af draugagangi; af þeim ríða sumir súðum, sumir trúi'ég hurðir stangi; enginn friður er í bælum ámátlegum fyrir... Meira
22. nóvember 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 283 orð | 2 myndir

Reykjavík með afburða landupplýsingakerfi

Reykjavík | Landupplýsingakerfi Reykjavíkur, LUKR, hefur verið valið sem dæmi um afburða landupplýsingakerfi af stærsta framleiðanda landupplýsingakerfa í heiminum, ESRI (Environmental Systems Research Institute) í Kaliforníu. Meira
22. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 52 orð

Sameiningarmál | Bæjarráð Akureyrar samþykkti á...

Sameiningarmál | Bæjarráð Akureyrar samþykkti á fundi sínum í vikunni að halda sameiningarviðræðunum áfram á grundvelli minnisblaðs frá 28. október sl. Meira
22. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 141 orð | 1 mynd

Samið um Nesstofu | Bæjarstjóri Seltjarnarnesbæjar...

Samið um Nesstofu | Bæjarstjóri Seltjarnarnesbæjar og þjóðminjavörður undirrituðu á dögunum samstarfssamning um rekstur Nesstofu. Meira
22. nóvember 2003 | Erlendar fréttir | 533 orð | 2 myndir

Samsæriskenningar lifa enn

FJÖRUTÍU ár eru í dag liðin frá því að John Fitzgerald Kennedy, fyrrverandi Bandaríkjaforseti, var myrtur í Dallas í Texas en það gerðist 22. nóvember árið 1963. Meira
22. nóvember 2003 | Suðurnes | 73 orð

Samþykkt að endurskoða leiguna

Garður | Hreppsnefnd Gerðahrepps hefur ákveðið að endurskoða leigugjald vegna íbúða í eigu hreppsins. Meira
22. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 87 orð

Settur landlæknir vegna eins máls

JÓN Hilmar Alfreðsson, sérfræðingur í kvenlækningum á Landspítala - háskólasjúkrahúsi, hefur verið settur landlæknir vegna eins tiltekins máls, sem tengist fæðingu barns, og tekur til starfa í næstu viku. Meira
22. nóvember 2003 | Landsbyggðin | 246 orð | 1 mynd

Siglfirskar símadömur hittast

Nokkrar fyrrverandi siglfirskar símameyjar, búandi á suðvesturhorninu, hittust 11. nóvember sl. í Perlunni og var þessi mynd þá tekin. Ein úr hópnum, Ida Christiansen, dreif í því að hóa konunum saman og segir að þeim hafi þótt ákaflega gaman að hittast. Meira
22. nóvember 2003 | Landsbyggðin | 288 orð | 1 mynd

Skjöl Hestamannafélagsins Faxa til sýnis í Borgarfirði

Borgarnes | Í tilefni af Norrænum skjaladegi laugardaginn 8. nóvember var opnuð sýning í Safnahúsi Borgarfjarðar sem stendur til 3. desember. Meira
22. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Skólabörnin hlupu yfir heimskautsbauginn

HVER fallegi morgunninn rekur annan hér á heimskautabaug. Veðurblíða, öflug sjósókn og litadýrð himins einkennir dagana. Skólastjóri grunnskólans, Dónald Jóhannesson, notaði því tækifærið og ræsti skólabörnin út í Norræna skólahlaupið. Meira
22. nóvember 2003 | Akureyri og nágrenni | 62 orð

Slapp án meiðsla | Betur fór...

Slapp án meiðsla | Betur fór en á horfðist þegar ekið var á undan dreng sem hljóp yfir Borgarbraut á móts við Tryggvabraut í vikunni á móti rauðu ljósi. Bíll sem ekið var vestur Tryggvabraut lenti á drengnum, en hann slapp án meiðsla. Meira
22. nóvember 2003 | Suðurnes | 35 orð

Stanz | Lögreglan í Keflavík tekur...

Stanz | Lögreglan í Keflavík tekur þátt í umferðarátaki lögregluliðanna á Suðvesturlandi þar sem sérstaklega er fylgst með að stöðvunarskylda sé virt. Einnig er fylgst með umferð um ljósastýrð gatnamót og hvort ökumenn noti... Meira
22. nóvember 2003 | Landsbyggðin | 130 orð | 1 mynd

Sterkur Hreimur í Skjólbrekku

Mývatnssveit | Karlakórinn Hreimur hefur farið mikinn að undanförnu með söngsamkomum víða um land við ágætar undirtektir. Að venju gleyma þeir ekki Mývetningum þegar svo er ástatt enda sungu þeir í Skjólbrekku á miðvikudagskvöldið og heilluðu... Meira
22. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 312 orð

Stjórnendur falla frá kaupréttarsamningnum

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi yfirlýsing frá Kaupþingi Búnaðarbanka "Í ljósi umræðna um samning okkar um kaup á hlutabréfum í Kaupþingi Búnaðarbanka óskum við eftir að koma eftirgreindu á framfæri: Í kjölfar sameiningar Kaupþings og... Meira
22. nóvember 2003 | Miðopna | 941 orð

Stundan vændis - Kaup á vændi

Á sama tíma og Aþenubúar vændishúsavæðast sem aldrei fyrr, til að mæta aukinni eftirspurn eftir kynlífsþjónustu í tengslum við Ólympíuleikana næsta sumar, hefur frumvarp til laga, sem lýtur að breytingu á vændisákvæði almennra hegningarlaga, verið lagt... Meira
22. nóvember 2003 | Akureyri og nágrenni | 81 orð

Sýning í 02 | Áslaug Thorlacius...

Sýning í 02 | Áslaug Thorlacius opnar sýningu í 02 Gallery á Akureyri í dag kl. 16. Á sýningunni sýnir hún verk unnin með blandaðri tækni. Meira
22. nóvember 2003 | Akureyri og nágrenni | 109 orð | 1 mynd

Textíllist opnuð

Textíllist heitir ný verslun sem opnuð hefur verið í miðbæ Akureyrar en eigandi hennar er Svandís Þóroddsdóttir fatahönnuður. Verslunin er til húsa við Hafnarstræti 104. Meira
22. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 125 orð

Tímarit um útivist og fjallamennsku

ÚTIVERA, tímarit um útivist og fjallamennsku, er nýtt tímarit á íslenskum markaði. Blaðið fjallar um útivist og má þar helst nefna gönguferðir, klifur, kajakferðir, hjólaferðir, vélsleðamennsku, jeppamennsku o.fl. Meira
22. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

Veiðihornið Ferðamannaverslun ársins 2003

VERSLUNIN Veiðihornið í Hafnarstræti 5 var útnefnd Ferðamannaverslun ársins 2003 í gær og hlaut að launum Njarðarskjöldinn, hvatningarverðlaun Reykjavíkurborgar og Íslenskrar verslunar. Meira
22. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 268 orð

Viðbrögð samfélagsins höfðu tilætluð áhrif

ALÞÝÐUSAMBAND Íslands (ASÍ) lýsti í gær furðu sinni og hneykslan á samningi sem gerður var við stjórnendur Kaupþings Búnaðarbanka um stórfelldan kaupauka, en forseti sambandsins segir einhverja málsbót felast í því að þeir hafi fallið frá samningunum. Meira
22. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 167 orð | 1 mynd

Vilja fá endurgreitt strax

Stjórnendur Sprinkle lofuðu viðskiptavinum á Íslandi í gær endurgreiðslu á tilskildum tíma eða 4. desember, en þeir kröfðust þess að féð yrði þegar í stað greitt inn á reikning lögfræðings hér sem síðan greiddi féð út 4. desember. Meira
22. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd

Vinna hafin í viðskiptaráðuneytinu

VALGERÐUR Sverrisdóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, hefur nú þegar sett í gang vinnu í viðskiptaráðuneytinu er snýr að því að kanna lagalega stöðu kaupréttarsamninga. Hún segir að ætlunin sé m.a. Meira
22. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 374 orð | 1 mynd

Yfir 10 þúsund heimaslys á ári

HVER króna í forvarnir vegna heima-, frítíma- og íþróttaslysa sparar samfélaginu 13 krónur í kostnað vegna slysa í þessum þremur flokkum að því er fram kom í erindi Brynjólfs Mogensen, sviðsstjóra lækninga á slysa- og bráðasviði LSH, á ráðstefnu Rauða... Meira
22. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 199 orð | 1 mynd

Þekkist hvergi nema í Rússlandi

SIGURÐUR Einarsson, formaður stjórnar Kaupþings Búnaðarbanka, segir ummæli forsætisráðherra og viðskiptaráðherra í sambandi við kaupréttarsamninga stjórnanda Kaupþings Búnaðarbanka ganga algerlega fram af sér. Meira
22. nóvember 2003 | Erlendar fréttir | 512 orð | 2 myndir

Þjóðernissinnar aftur til valda?

FORSVARSMENN hans haga sér prúðmannlega og tala gætilega. Lýðræði er val þeirra; aðild að Atlantshafsbandalaginu, NATO og Evrópusambandinu markmið þeirra. Flokkur Franjos Tudjmans heitins, sem var forseti Króatíu allan 10. Meira
22. nóvember 2003 | Suðurnes | 137 orð | 1 mynd

Ætla að reyna að verða söngkona

Keflavík | "Já, ég ætla allavega að reyna það," sagði Sandra Þorsteinsdóttir þegar hún var spurð að því hvort hún ætlaði að verða söngkona. Sandra sigraði í Hljóðnemanum, söngkeppni Fjölbrautaskóla Suðurnesja. Meira
22. nóvember 2003 | Erlendar fréttir | 151 orð

Öllu lífi eytt fyrir 251 milljón ára?

MARGIR vísindamenn telja að loftsteinn, sem rakst á jörðina, hafi valdið því að risaeðlurnar dóu út fyrir um 65 milljónum ára. Nú hafa menn fundið ný ummerki um að loftsteinn hafi rekist á jörðina fyrir um 250 milljónum ára og nánast þurrkað út allt líf. Meira

Ritstjórnargreinar

22. nóvember 2003 | Staksteinar | 366 orð

- Lagasetning og fjölbreytni í fjölmiðlun

Birgir Hermannsson skrifar á Kreml.is um ummæli Davíðs Oddssonar, að það væri tómlæti af Alþingi að skoða ekki lagasetningu um eignarhald á fjölmiðlum. Meira
22. nóvember 2003 | Leiðarar | 825 orð

Þjóðaruppreisn

Sjaldgæft er að ein ákvörðun í viðskiptalífinu veki önnur eins viðbrögð með þjóðinni og ákvörðun stjórnenda Kaupþings Búnaðarbanka, sem tilkynnt var í fyrradag, um kauprétt stjórnarformanns og forstjóra bankans á hlutabréfum. Meira

Menning

22. nóvember 2003 | Menningarlíf | 155 orð | 1 mynd

Árlegur kirkjusöngur Söngskólanema

Í TILEFNI Íslensks tónlistardags, og dags tónlistargyðjunnar Sesselju, sem var sl. fimmtudag, mun Söngskólinn í Reykjavík vekja athygli borgarbúa og nágranna á því fjölbreytta sönglífi sem á sér rætur í tónlistarskólum landsins. Meira
22. nóvember 2003 | Menningarlíf | 1246 orð | 2 myndir

Ást eða dauði

Íslenska óperan frumsýnir í kvöld kl. 20 Werther eftir Jules Massenet. Hermir þar af ungu skáldi og glímu þess við ástina. Orri Páll Ormarsson kynnti sér verkið, sem byggist á sögu Goethes, og ræddi við Werther sjálfan, Snorra Wium. Meira
22. nóvember 2003 | Fólk í fréttum | 703 orð | 2 myndir

Engir englar á MTV

Hún á þrjátíu ára söngafmæli og var ein skærasta barnastjarna sem Ísland hefur átt. Inga Rún Sigurðardóttir leit til baka með Ruth Reginalds. Meira
22. nóvember 2003 | Fólk í fréttum | 88 orð | 1 mynd

Fatahönnun og fleira

Keppnin Stíll 2003 fer fram í Íþróttahúsi Digraness í Kópavogi í dag en þetta er hár-, förðunar- og fatahönnunarkeppni félagsmiðstöðvanna. Keppendur koma frá 40 félagsmiðstöðum og stendur dagskrá alveg frá kl. Meira
22. nóvember 2003 | Fólk í fréttum | 652 orð

Frjálst og rokkað

Kvintett Hilmars Jenssonar Herb Robertsson trompet, Andrew D'Angelo altósaxófón og bassaklarinett, Hilmar Jensson gítar, Trevor Dunn bassa og Jim Black trommur. Laugardagskvöldið 8.11. kl. 20:30 Meira
22. nóvember 2003 | Menningarlíf | 79 orð

Gamansögur

Kæfusögu r er smásagnahefti með gamansömum frásögnum af konum á öllum stigum þjóðfélagsins. Ritstjórar eru Nils K. Narby og E. P. Smith. Um er að ræða 25 sögur þar sem konur eru í aðalhlutverki og í formála segir m.a. Meira
22. nóvember 2003 | Fólk í fréttum | 88 orð | 2 myndir

Gunnar og Njáll í Regnboganum

FYRSTA kvikmyndin sem gerð er eftir Brennu-Njálssögu var frumsýnd í Regnboganum á fimmtudag. Meira
22. nóvember 2003 | Fólk í fréttum | 84 orð

Harrison í Frægðarhöllina

BÍTILLINN George Harrison, sem lést fyrir tveimur árum af völdum krabbameins, verður vígður inn í "Frægðarhöll rokksins" ásamt sex öðrum einstaklingum eða hljómsveitum við athöfn í New York í mars á næsta ári. Meira
22. nóvember 2003 | Fólk í fréttum | 89 orð | 1 mynd

Hvað varstu að horfa á?

Hvað varstu að horfa á? Friends. Sumir eru með Halldór Laxness safnið uppi í hillu hjá sér. Ég er með Friends (Vini). Hvað ertu að sjá? Fólk segir mér að horfa á Six Feet Under (Undir grænni torfu). Meira
22. nóvember 2003 | Fólk í fréttum | 244 orð | 3 myndir

LAUGARDAGSBÍÓ

MEÐ FULLRI REISN/ The Full Monty (1997) Bresk gamanmynd sem vart þarf að kynna. Sló óvænt í gegn og var síðar gerð að vinsælum söngleik. Ein af þessum sem hægt er að horfa á aftur og aftur. Stöð 2 kl. 20. SANNKÖLLUÐ SKEMMTUN!/ That's Entertainment! Meira
22. nóvember 2003 | Menningarlíf | 211 orð

Leikstýrir í Osló

VIGNIR Jóhannsson leikmyndahönnuður leikstýrði á liðnu sumri útileiksýningu um ævi norska rithöfundarins Jakob Breda Bull. Höfundur handrits var norska leikkonan Gunnhild Kværnes en efnt var til sýningarinnar í tilefni af 150 ára afmæli Bull. Meira
22. nóvember 2003 | Fólk í fréttum | 157 orð | 2 myndir

Leroy látinn

LEIKARINN sem lék dansnemann Leroy í Fame-þáttunum lést í gær. Dánarorsökin er hjartaáfall sem hann fékk í júní en hann hafði verið HIV-smitaður um nokkurra ára skeið. Leikarinn hét Gene Anthony Ray og var 41 árs er hann lést. Meira
22. nóvember 2003 | Menningarlíf | 158 orð | 2 myndir

Ljóðabók Hugo Wolfs flutt í Langholtskirkju

BJÖRN Jónsson og Þóra Einarsdóttir halda tónleika í tónleikaröðinni "Blómin úr garðinum" á sunnudag kl. 17 í Langholtskirkju. Þau flytja þar Ítölsku ljóðabókina eftir Hugo Wolf. Undirleikari þeirra er Kristinn Örn Kristinsson. Meira
22. nóvember 2003 | Menningarlíf | 856 orð | 1 mynd

Merkur boðberi nútímans

Sýning á vegum Leikminjasafns Íslands um Sigurð Guðmundsson málara var opnuð í gamla Gúttó í Hafnarfirði um sl. helgi. Af því tilefni ræddi Silja Björk Huldu- dóttir við Jón Viðar Jónsson, forstöðu- mann Leikminjasafnsins, og Ólaf Engilbertsson, ritara stjórnar safnsins. Meira
22. nóvember 2003 | Fólk í fréttum | 270 orð | 3 myndir

Mikill keppnismaður

"Þetta var alveg frábært," segir nýkrýndur Herra Ísla nd 2003, tvítugur Skagamaður, Garðar Bergmann Gunnlaugsson. "Þetta kom á óvart. Meira
22. nóvember 2003 | Fólk í fréttum | 805 orð | 1 mynd

Njálssaga tíunduð á tjaldinu

Leikstjóri: Björn Brynjúlfur Björnsson. Framleiðandi: Þorgeir Gunnarsson. Handrit: Hrefna Haraldsdóttir. Kvikmyndatökumaður: Víðir Sigurðsson. Tónskáld: Hilmar Örn Hilmarsson. Leikmyndahönnuður: Árni Páll Jóhannsson. Meira
22. nóvember 2003 | Menningarlíf | 350 orð | 1 mynd

"Þetta er mér mikill heiður"

ÚTHLUTAÐ var úr Styrktarsjóði Svavars Guðnasonar listmálara og Ástu Eiríksdóttur við hátíðlega athöfn í Listasafni Íslands í gær. Styrkþeginn að þessu sinni er Olga Bergmann myndlistarkona, en alls bárust 34 umsóknir. Meira
22. nóvember 2003 | Menningarlíf | 36 orð

Sýningu lýkur

Listasafn ASÍ Sýningu Guðnýjar Guðmundsdóttur, "Þýskur reiðskóli", lýkur á morgun. Hluti sýningarinnar er unninn í samvinnu við Jonathan Meese. Það eru teikningar og ljósmyndir sem sýndar eru í Gryfju. Meira
22. nóvember 2003 | Menningarlíf | 41 orð

Sögustund í Þjóðmenningarhúsi

YRSA Sigurðardóttir les úr bók sinni Biobörnum í Sögustund Gevalia í Þjóðmenningarhúsinu í dag, laugardag, kl. 14. Yrsa er sjötta í röð níu barnabókahöfunda sem gefa út bók fyrir þessi jól. Sagan hlaut Íslensku barnabókaverðlaunin í ár. Meira
22. nóvember 2003 | Menningarlíf | 97 orð

Textíll í Listhúsi Ófeigs

ÍNA Salóme opnar sýningu í Listhúsi Ófeigs á Skólavörðustíg kl. 16 í dag. Ína útskrifaðist úr Myndlista- og handíðaskóla Íslands og var í framhaldsnámi í Svíþjóð og Danmörku. Meira
22. nóvember 2003 | Menningarlíf | 76 orð

Tobbi túba í Ráðhúsinu

ÁRLEGIR barna- og fjölskyldutónleikar Lúðrasveitar verkalýðsins verða í Ráðhúsi Reykjavíkur kl. 14 í dag. Tónleikarnir marka lok afmælisársins, en í ár er Lúðrasveit verkalýðsins 50 ára. Meira
22. nóvember 2003 | Fólk í fréttum | 142 orð

Ullmann og Beðmálin

NORSKA leikkonan og leikstjórinn Liv Ullmann hefur fallist á að leika í þremur þáttum í bandarísku sjónvarpsþáttaröðinni Beðmálum í borginni. Hún segir í samtali við norska blaðið Verdens Gang að hringt hafi verið í hana og henni boðið hlutverkið. Meira
22. nóvember 2003 | Menningarlíf | 43 orð

Vetrarferðin í Hveragerði

HRÓLFUR Sæmundsson bariton og Jörg E. Sondermann píanóleikari flytja ljóðaflokk Franz Schubert, Vetrarferðina, í Hveragerðiskirkju kl. 17 í dag. Meira
22. nóvember 2003 | Fólk í fréttum | 253 orð | 4 myndir

Víkingarnir snúa aftur

Færeyska þungarokkssveitin Týr gerði mikinn usla hér á landi árið 2002 og sló lag þeirra, "Ormurin langi" í gegn. Í kjölfarið seldist fyrsta plata þeirra, How Far to Asgaard , afar vel hérlendis. Meira
22. nóvember 2003 | Menningarlíf | 59 orð

Werther

eftir Jules Massenet. Höfundar stuttforms: Kurt Kopecky og Kári Halldór. Tónlistarstjóri: Kurt Kopecky. Leikstjóri: Kári Halldór. Umritun tónlistar: Daníel Bjarnason. Leikmynd: Geir Óttarr Geirsson. Lýsing: Jóhann Bjarni Pálmason. Meira
22. nóvember 2003 | Fólk í fréttum | 83 orð

...ævintýrum í geimnum

ANNAÐHVORT hefur fólk gaman af Star Trek eða ekki. Annaðhvort hefur fólk gaman af því að fylgjast með ævintýrum fólks með óeðlilega löguð eyru og enni eða ekki. Meira

Umræðan

22. nóvember 2003 | Aðsent efni | 527 orð | 1 mynd

Ellilaun hækki í 130 þús. á mánuði

Í DAG er ellilífeyrir einstaklinga frá Tryggingastofnun ríkisins, ásamt fullri tekjutryggingu, tekjutryggingarauka og heimilisuppbót, rúmlega 90 þús. kr. á mánuði. Hér er átt við þá bótaþega, sem ekki njóta lífeyris frá lífeyrissjóði. Meira
22. nóvember 2003 | Aðsent efni | 757 orð | 2 myndir

Er námsefnið í samræmi við aðalnámskrá? Hvar liggur vandinn?

UNDANFARNA daga hafa málefni grunnskólans verið ofarlega á baugi í fjölmiðlum. Það er ánægjuefni en því miður hefur umræðan verið misvísandi og óvönduð. Meira
22. nóvember 2003 | Aðsent efni | 428 orð | 1 mynd

Fjallkonan á stuttermabol

FÉLAG Íslenskra teiknara, FÍT, verður 50 ára 23. nóvember næstkomandi. FÍT, sem er fagfélag grafískra hönnuða og myndskreyta, var stofnað á vinnustofu Halldórs Péturssonar í Túngötu 38 í Reykjavík 23. nóvember 1953. Meira
22. nóvember 2003 | Aðsent efni | 1515 orð | 1 mynd

Forvarnir gegn ristilkrabbameini: Hvers vegna fortölur?

Í MÖRG ár var deilt vel og lengi um réttmæti skimunar (kembileitar) og markvissra forvarna gegn krabbameini í ristli og endaþarmi. Meira
22. nóvember 2003 | Aðsent efni | 936 orð | 1 mynd

Fórnarlömb á kynlífsmarkaði heimsins

NÚ liggur fyrir frumvarp á Alþingi til breytingar á 206. grein hegningarlaganna, sem fjallar um vændi. Breytingin, ef frumvarpið verður að lögum, yrði fólgin í því að vændiskaup yrðu ólögleg, en salan ekki, öfugt við lögin eins og þau eru nú. Meira
22. nóvember 2003 | Aðsent efni | 496 orð | 1 mynd

Fyrirbyggjandi spurningar um fyrirbyggjandi lyf

NÝLEGA tilkynnti Íslensk erfðagreining (ÍE) um merkan áfanga sem fyrirtækið hefur náð, en í byrjun næsta árs hyggst það hefja könnun á því hvort ákveðið lyfjaefni "minnki hættu einstaklinga á að fá hjartaáfall". Meira
22. nóvember 2003 | Bréf til blaðsins | 456 orð

Gott að búa í fjölbýli í...

Gott að búa í fjölbýli í Kópavogi UNDANFARIÐ hefur borið mikið á andstöðu gegn fyrirhuguðum byggingum í Lundi í Kópavogi og hafa þar farið fremstir í flokki íbúar í einbýlishúsunum sem eru austan við fyrirhugaðar byggingar. Meira
22. nóvember 2003 | Aðsent efni | 432 orð | 1 mynd

Góð tár eða vond

FYRIR tæpu ári hringdi ég í Biskup Íslands, séra Karl, og spurði hvort væri möguleiki að hafa hálendismessu í Hallgrímskirkju. Það var eftir undirritun við Alcoa í janúar og staðan í Kárahnjúkamálinu hafði tekið afgerandi stefnu. Meira
22. nóvember 2003 | Bréf til blaðsins | 793 orð

Hvað mæla samræmd próf í 4. bekk?

Í DAG á ég von á að fá samræmdaprófseinkunn dóttur minnar og ég hef verið að velta því fyrir mér hvað þetta próf eigi eiginlega að mæla. Það eru ýmsir gallar á þessu fyrirkomulagi sem ég set athugasemdir við. Meira
22. nóvember 2003 | Aðsent efni | 722 orð | 1 mynd

Íslendingar og konan á Skaganum

ÞEGAR mér var litið í Morgunblaðið og sá þar grein, eina af mörgum eftir Margréti Jónsdóttur, hugsaði ég: Hvers konar afbrigði af manneskju er þetta? Meira
22. nóvember 2003 | Aðsent efni | 575 orð | 1 mynd

Kraftmikil og farsæl bæjarstjórn í Kópavogi

KÓPAVOGSBÆR hefur tekið gagngerum breytingum á undanförnum áratug. Kópavogur var, í hugum margra, óskipulagt bæjarfélag með lélegt gatnakerfi og íbúarnir þurftu í mörgum tilfellum að sækja sér þjónustu utan bæjarmarkanna. Meira
22. nóvember 2003 | Aðsent efni | 372 orð | 1 mynd

Leiga félagslegra leiguíbúða í Kópavogi hækkar um 15%

SJÁLFSTÆÐIS- og Framsóknarflokkur hafa ákveðið að hækka leigu á félagslegum leiguíbúðum í Kópavogi um 15,2%. Þetta var gert jafnhliða því sem breytt var aðferðum við útreikning leiguverðs. Meira
22. nóvember 2003 | Bréf til blaðsins | 402 orð

Nefnifallssýki og eintölufælni

MÉR þykir vænt um íslenskuna og vil þess vegna leggja fáein orð í belg. Meira
22. nóvember 2003 | Aðsent efni | 517 orð | 1 mynd

Samsæri Baugs og Fréttablaðsins

Ritstjórn Fréttablaðsins og eigendur Baugs urðu sekir að samsæri í vor þar sem blygðunarlaust var reynt að hafa áhrif á lýðræðislegar kosningar til að þagga niður í gagnrýni á Baug. Meira
22. nóvember 2003 | Aðsent efni | 287 orð | 1 mynd

Steingrímur og heilbrigðismálin

HÉR í Morgunblaðinu fimmtudaginn 20. nóvember síðastliðinn birtist grein eftir Steingrím J. Sigfússon, formann vinstri-grænna, undir fyrirsögninni "Vonbrigði Flosa". Meira
22. nóvember 2003 | Aðsent efni | 355 orð | 1 mynd

Öfgar femínisma

FYRIR Alþingi liggur meingallað frumvarp til breytinga á almennum hegningarlögum. Lagt er til að hin svokallaða "sænska leið" verði farin í vændismálum og kaup á vændi gerð að refsiverðu athæfi. Meira

Minningargreinar

22. nóvember 2003 | Minningargreinar | 418 orð | 1 mynd

ÁGÚST AUÐUNSSON

Ágúst Auðunsson fæddist á bænum Svínhaga í Rangárvallahreppi 2. ágúst 1909. Hann lést á Hrafnistu í Reykjavík 23. október síðastliðinn og var útför hans gerð frá Áskirkju 3. nóvember . Meira  Kaupa minningabók
22. nóvember 2003 | Minningargreinar | 367 orð | 1 mynd

GUÐBJÖRG HASSING

Guðbjörg Hassing fæddist á Bakka í Geiradal í A-Barðastrandarsýslu 31. ágúst 1905. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 13. nóvember síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Háteigskirkju 21. nóvember. Meira  Kaupa minningabók
22. nóvember 2003 | Minningargreinar | 1827 orð | 1 mynd

KARÓLÍNA K. SIGURPÁLSDÓTTIR

Karólína K. Sigurpálsdóttir fæddist í Klömbur í Aðaldal í Suður-Þingeyjarsýslu 15. september 1917. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Þingeyinga á Húsavík 12. nóvember síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
22. nóvember 2003 | Minningargreinar | 1875 orð | 1 mynd

KÁRI JÓNSSON

Kári Jónsson fæddist að Lögbergi á Fáskrúðsfirði 9. desember 1930. Hann lést á Landspítalanum - háskólasjúkrahúsi 17. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hans voru Guðný Svanhvít Guðmundsdóttir, f. 29.10. 1925, d. 5.8. 1998, og Jón Bernharð Ásgrímsson, f. Meira  Kaupa minningabók
22. nóvember 2003 | Minningargreinar | 507 orð | 1 mynd

ÓLAFUR SVEINBJÖRNSSON

Ólafur Sveinbjörnsson fæddist á Snæfelli í Vestmannaeyjum 5. júlí 1938. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 9. nóvember síðastliðinn og var útför hans gerð frá Landakirkju 15. nóvember. Meira  Kaupa minningabók
22. nóvember 2003 | Minningargreinar | 2024 orð | 1 mynd

SIGURJÓN SVEINBJÖRNSSON

Sigurjón Sveinbjörnsson fæddist á Uppsölum á Seyðisfirði 28. september 1931. Hann lést á Sjúkrahúsinu á Ísafirði 17. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hans voru: Sveinbjörn Rögnvaldsson, f. 15.9. 1886, d. 28.3. 1975, og Kristín Hálfdánardóttir, f. 22.11. Meira  Kaupa minningabók
22. nóvember 2003 | Minningargreinar | 3981 orð | 1 mynd

SKAFTI PÉTURSSON

Skafti Pétursson fæddist á Rannveigarstöðum í Álftafirði 12. apríl 1912. Hann lést á gjörgæsludeild Landspítalans 16. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hans voru Ragnhildur Eiríksdóttir, f. 7. desember 1877, d. 12. mars 1964, og Pétur Helgi Pétursson, f. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

22. nóvember 2003 | Viðskiptafréttir | 550 orð | 1 mynd

Dseta kaupir meirihluta í EJS Group

FYRIRTÆKIÐ Dseta ehf., sem er í eigu Viðars Viðarssonar, framkvæmdastjóra EJS og nokkurra annarra fjárfesta, hefur samið um kaup á 51% hlutafjár í EJS Group hf. Þá hafa Dseta og Kögun hf. Meira
22. nóvember 2003 | Viðskiptafréttir | 242 orð

Hagnaður samstæðu Vaka-DNG 32,5 milljónir króna

HAGNAÐUR varð af rekstri samstæðu Vaka-DNG hf. á fyrstu níu mánuðum ársins og nam 32,5 milljónum króna en á sama tímabili síðasta ár varð 31 milljónar króna tap af rekstrinum. Meira
22. nóvember 2003 | Viðskiptafréttir | 215 orð

Tap Líftæknisjóðsins 155 milljónir

TAP sem nemur 155 milljónum króna varð af rekstri Líftæknisjóðsins hf., sem áður hét Líftæknisjóðurinn MP BIO, á fyrstu níu mánuðum ársins. Á sama tímabili í fyrra nam tapið 405 milljónum. Meira

Fastir þættir

22. nóvember 2003 | Fastir þættir | 281 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson

Þegar 5 spil voru óspiluð í úrslitaleiknum um Bermudaskálina og munurinn aðeins 1 IMPi - Ítalía 283, Bandaríkin 282. Nú taldi hver sögn og hver slagur. Hrein vítaspyrnukeppni. Spil 124. Vestur gefur; NS á hættu. Meira
22. nóvember 2003 | Fastir þættir | 338 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Bridsfélag Suðurnesja Úrslit 2. kvöldsins í haustbarómeter urðu þessi: Jóhann Benediktss. - Sigurður Alberts 31 Dagbjartur Einarss. - Guðjón Einarss. Meira
22. nóvember 2003 | Árnað heilla | 20 orð | 1 mynd

BRÚÐKAUP.

BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 16. ágúst sl. í Bústaðakirkju af sr. Pálma Matthíassyni þau Guðrún Þóra Mogensen og Árni... Meira
22. nóvember 2003 | Árnað heilla | 23 orð | 1 mynd

BRÚÐKAUP.

BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 21. júní í Dómkirkjunni þau Berglind Kjartansdóttir og Tryggvi Sigurðsson. Með þeim á myndinni eru Anna og Sindri... Meira
22. nóvember 2003 | Dagbók | 38 orð

HVAÐAN KOMU FUGLARNIR?

Hvaðan komu fuglarnir, sem flugu hjá í gær? Á öllum þeirra tónum var annarlegur blær. Það var eitthvað fjarlægt í flugi þeirra og hreim, eitthvað mjúkt og mikið, sem minnti á annan heim, og eg get ekki sofið fyrir söngvunum þeim. Meira
22. nóvember 2003 | Fastir þættir | 1079 orð | 1 mynd

Ingvar Ásmundsson í 1.-8. sæti á HM öldunga

17.-29. nóv. 2003 Meira
22. nóvember 2003 | Fastir þættir | 792 orð

ÍSLENSKT MÁL

Þótt gamall málsháttur segi okkur að ekki tjái að deila við dómarann er það auðvitað oft svo að menn eru misjafnlega sáttir við úrskurð dómstóla. Nýlega kvað Hæstiréttur upp úrskurð í áteknu máli og sumir voru svo óánægðir að þeir töldu að dómstóllinn ? Meira
22. nóvember 2003 | Í dag | 604 orð | 1 mynd

Kvöldguðsþjónusta í Mosfellskirkju NK.

Kvöldguðsþjónusta í Mosfellskirkju NK. sunnudagskvöld verður Tai-ze guðsþjónusta í Mosfellskirkju þar sem áhersla verður lögð á kyrrð og íhugun. Þetta er síðasta kvöldguðsþjónustan fyrir jól og að þessu sinni verður hún í Mosfellskirkju. Meira
22. nóvember 2003 | Í dag | 2244 orð | 1 mynd

(Matt. 17).

Guðspjall dagsins: Dýrð Krists. Meira
22. nóvember 2003 | Dagbók | 456 orð

(Rm. 6, 22.)

Í dag er laugardagur 22. nóvember, 326. dagur ársins 2003, Cecilíumessa. Orð dagsins: En nú, með því að þér eruð leystir frá syndinni, en eruð orðnir þjónar Guðs, þá hafið þér ávöxt yðar til helgunar og eilíft líf að lokum. Meira
22. nóvember 2003 | Fastir þættir | 143 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson

1. d4 d5 2. c4 c6 3. Rf3 Rf6 4. e3 e6 5. Rbd2 c5 6. cxd5 exd5 7. b3 Rc6 8. Bb2 cxd4 9. Rxd4 Bb4 10. a3 Ba5 11. b4 Bb6 12. Rxc6 bxc6 13. Dc2 Dd6 14. Hc1 Bd7 15. Bd3 a5 16. O-O axb4 17. axb4 O-O 18. Bxf6 Dxf6 19. Bxh7+ Kh8 20. Bd3 Ha3 21. Rb1 Ha1 22. Meira
22. nóvember 2003 | Viðhorf | 777 orð

Uppreisn ljóshærðs manns

Ég mun ganga niður Laugaveginn í jólaösinni, fullur stolts yfir því að vera ljóshærður, án tillits til almenningsálits. Farðu í hund og kött, almenningur! Á þig er ekki hlustað hér! Ég er sjálfstæður ljóshærður maður og hananú! Meira
22. nóvember 2003 | Fastir þættir | 379 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Víkverji sest stundum í heita potta, heldri sófa í samkvæmum og á fleiri staði þar sem fólk kemur saman og ræðir landsins gagn og nauðsynjar. Meira

Íþróttir

22. nóvember 2003 | Íþróttir | 67 orð

Bandaríkin í góðri stöðu

BANDARÍKJAMENN eru með þriggja vinninga forskot, 9 og hálfan vinning gegn 6 og hálfum vinningi alþjóðaliðsins, eftir tvo daga af fjórum í keppninni um Forsetabikarinn í golfi sem fram fer í Suður-Afríku. Meira
22. nóvember 2003 | Íþróttir | 144 orð | 1 mynd

Birkir áfram með ÍBV

BIRKIR Kristinsson, landsliðsmarkvörður í knattspyrnu til margra ára, hefur samið á ný við ÍBV til eins árs. Meira
22. nóvember 2003 | Íþróttir | 118 orð

Fer Tryggvi til Empoli?

TRYGGVI Guðmundsson, knattspyrnumaður hjá Stabæk í Noregi, á þess kost að fara til reynslu til ítalska félagsins Empoli sem er neðst í efstu deildinni þar í landi. Meira
22. nóvember 2003 | Íþróttir | 492 orð

HANDKNATTLEIKUR KA - Afturelding KA-heimili, 1.

HANDKNATTLEIKUR KA - Afturelding KA-heimili, 1. deild karla, RE/MAX-deildin, norðurdeild, föstudagur 21. nóv. 2003. Gangur leiksins : 0:1, 5:5, 10:8, 13:8, 17:11, 19:13, 22:14, 25:18, 29:18, 35:22, 38:26 . Meira
22. nóvember 2003 | Íþróttir | 320 orð | 1 mynd

ÍBR styrkir væntanlega Ólympíufara

FJÓRIR reykvískir íþróttamenn, sem stefna á Ólympíuleika, fengu í gær afhenta styrki frá Íþróttabandalagi Reykjavíkur, ÍBR. Það eru badmintonkonurnar Ragna Ingólfsdóttir og Sara Jónsdóttir, júdómaðurinn Bjarni Skúlason og sundmaðurinn Jakob Jóhann Sveinsson, en hann hefur þegar tryggt sér þátttökurétt á Ólympíuleikunum í Aþenu 2004. Handboltalandsliðið hefur einnig unnið sér réttinn og Reykvíkingar í liðinu eiga von á styrk. Meira
22. nóvember 2003 | Íþróttir | 264 orð

Ísland lagði Portúgal

ÍSLAND á alla möguleika á að komast áfram úr forkeppni Evrópumóts kvennalandsliða í handknattleik eftir sigur á Portúgal, 25:24, í miklum spennuleik í gær. Keppnin fer fram í borginni Siracusa á ítölsku eynni Sikiley. Þrjú lið af fjórum í riðlinum halda áfram og komast í útsláttarleiki um sæti í lokakeppninni þannig að íslenska liðið stendur mjög vel að vígi. Meira
22. nóvember 2003 | Íþróttir | 358 orð | 1 mynd

* JAKOB Már Jónharðsson hefur verið...

* JAKOB Már Jónharðsson hefur verið ráðinn aðstoðarþjálfari úrvalsdeildarliðs Keflavíkur í knattspyrnu. Jakob var um skeið fyrirliði Keflvíkinga en lagði skóna á hilluna fyrir tveimur árum vegna meiðsla. Meira
22. nóvember 2003 | Íþróttir | 200 orð

Njarðvík og Keflavík

FYRSTA tap Grindvíkinga í vetur kom á versta tíma þegar þeir töpuðu 87:86 fyrir Njarðvík í undanúrslitum Hópbílabikarkeppninnar í Laugardalshöll í gærkvöldi. Meira
22. nóvember 2003 | Íþróttir | 192 orð

Sennilegt að Árni Gautur leiki í Belgrad

FLEST bendir til þess að Árni Gautur Arason, landsliðsmarkvörður í knattspyrnu, fái tækifæri með Rosenborg þegar liðið leikur við Rauðu stjörnuna í Belgrad í UEFA-keppninni nk. fimmtudag. Meira
22. nóvember 2003 | Íþróttir | 123 orð | 1 mynd

Sigursteinn til Víkings

SIGURSTEINN Gíslason, einn reyndasti knattspyrnumaður landsins, gekk í gær til liðs við nýliða Víkings í úrvalsdeildinni. Hann spilar með þeim og verður jafnframt aðstoðarþjálfari, en þjálfari Víkinga er gamall félagi hans frá Akranesi, Sigurður Jónsson. Meira
22. nóvember 2003 | Íþróttir | 526 orð

Stjarnan stakk af í fyrri hálfleik

STJÖRNUMENN lögðu grunninn að sigri sínum á Selfossi í fyrri hálfleik, er liðin mættust á Selfossi. Í hálfleik var staðan 9:18, Stjörnumönnum í vil og ekkert virtist geta komið í veg fyrir 5 marka sigur þeirra, en staðan í leikslok var 22:27. Spennan er nú í algleymingi í suðurriðli eftir gærkvöldið en ásamt Stjörnunni eru það HK, FH og Haukar sem munu berjast um að komast upp úr riðlinum en telja verður að ÍR-ingar séu orðnir nokkuð öruggir með sitt sæti. Meira
22. nóvember 2003 | Íþróttir | 366 orð | 1 mynd

* TINNA Helgadóttir og Halldóra Elín...

* TINNA Helgadóttir og Halldóra Elín Jóhannsdóttir komust í gærkvöld í fjögurra liða úrslit í tvíliðaleik kvenna á alþjóðlegu badmintonmóti í Skotlandi með því að sigra skoskar stúlkur, bæði í 16 liða og 8 liða úrslitum. Meira
22. nóvember 2003 | Íþróttir | 84 orð

um helgina

HANDKNATTLEIKUR Laugardagur: 1. deild karla, RE/MAX-deildin, norðurriðill: Víkin: Víkingur - Valur 16.30 Sunnudagur: 1. deild karla, RE/MAX-deildin, norðurriðill: Seltjarnarnes: Grótta/KR - Þór 17 Suðurriðill: Digranes: HK - ÍBV 16 Kaplakriki: FH - ÍR... Meira

Úr verinu

22. nóvember 2003 | Úr verinu | 231 orð

ALLIR FISKMARKAÐIR Blálanga 60 39 44...

ALLIR FISKMARKAÐIR Blálanga 60 39 44 1,121 49,662 Gellur 497 490 494 90 44,450 Grálúða 130 130 130 9 1,170 Gullkarfi 93 9 58 7,387 428,057 Hlýri 198 110 163 19,582 3,193,046 Keila 75 26 40 7,711 305,535 Keilubland 40 40 40 37 1,480 Kinnfiskur 499 488 493... Meira
22. nóvember 2003 | Úr verinu | 129 orð

Samherji selur í Fjord

Samherji hefur selt allt hlutafé sitt í norska sjávarútvegsfyrirtækinu Fjord Seafood. Um er að ræða tæplega 3% hlut sem Samherji keypti í janúar á þessu ári. Hann er nú seldur á ríflega 400 milljónir króna og er söluhagnaður um 78 milljónir. Meira
22. nóvember 2003 | Úr verinu | 479 orð | 2 myndir

Stöðnun í útflutningi sjávarafurða

TÖLUVERÐ stöðnun hefur ríkt í útflutningi íslenskra sjávarafurða á undanförnum áratug. Þó eru ýmis tækifæri til vaxtar á komandi árum. Meira

Barnablað

22. nóvember 2003 | Barnablað | 58 orð | 1 mynd

BERGLIND Rut Jónsdóttir er ellefu ára.

BERGLIND Rut Jónsdóttir er ellefu ára. Hún segist vera búin að dansa lengi þó hún sé á sínu fyrsta dansnámskeiði. Það er alveg frábært. Eiginlega miklu skemmtilegra en ég hélt að það yrði," segir hún. Meira
22. nóvember 2003 | Barnablað | 185 orð | 5 myndir

Böðvar býr til myndagátur

Böðvar Pétur Þorgrímsson, sem er níu ára, hefur mjög gaman af því að teikna og búa til myndasögur og þrautir. Meira
22. nóvember 2003 | Barnablað | 303 orð | 1 mynd

Eldvarnagetraun

Það eru 24 veglegir vinningar í boði fyrir heppna krakka sem taka þátt í eldvarnagetraun Landsambands Slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna . Svarið spurningunum hér að neðan og sendið síðan svörin til LSS. 1. Meira
22. nóvember 2003 | Barnablað | 27 orð | 2 myndir

Gaman að róla

Systkinin Íris Birna og Ottó Ernir Kristinsbörn, sem eru fimm og sex ára og eiga heima á Akureyri, teiknuðu þessar myndir af vinum sínum að róla... Meira
22. nóvember 2003 | Barnablað | 59 orð | 1 mynd

Hókus pókus

Vissuð þið að galdraorðin "Hókus pókus fílírókus" hafa verið notuð í mörg hundruð ár og að það má rekja þau til latínu eða öllu heldur platínu. Meira
22. nóvember 2003 | Barnablað | 10 orð | 1 mynd

Ísak Atli, sem er fimm ára,...

Ísak Atli, sem er fimm ára, sendi okkur þessa... Meira
22. nóvember 2003 | Barnablað | 66 orð | 1 mynd

Klippið út sex eða sjö pappírsmiða...

Klippið út sex eða sjö pappírsmiða á stærð við venjuleg spil. Setjið síðan stól út á gólf og hatt eða kassa á gólfið fyrir framan hann. Stígið síðan upp á stólinn og reynið að láta miðana detta ofan í hattinn eða kassann. Meira
22. nóvember 2003 | Barnablað | 310 orð | 2 myndir

Leikþáttur um listaskáldið góða

Dagur íslenskrar tungu var haldinn hátíðlegur um síðustu helgi en Íslendingar völdu 16. nóvember sem dag tungumálsins þar sem skáldið Jónas Hallgrímsson fæddist þann dag árið 1807. Meira
22. nóvember 2003 | Barnablað | 61 orð | 1 mynd

MATTHILDUR Hafliðadóttir er að verða níu...

MATTHILDUR Hafliðadóttir er að verða níu ára. Hún var að æfa ballett frá því hún var þriggja ára og þangað til hún var sex ára en þá hætti hún og fór að læra á fiðlu. Meira
22. nóvember 2003 | Barnablað | 534 orð | 1 mynd

"Það geta allir dansað"

Það er talið að það sé manninum eðlilegt að hreyfa sig í takt við regluleg hljóð og tóna og að dansinn hafi því fylgt manninum frá örófi alda. Meira
22. nóvember 2003 | Barnablað | 57 orð | 1 mynd

Steinunn Logadóttir er þrettán ára.

Steinunn Logadóttir er þrettán ára. Hún hefur farið á mörg námskeið í fönkdjassi en áður var hún í Listdansskólanum að læra ballett. Meira
22. nóvember 2003 | Barnablað | 53 orð | 1 mynd

Svar: Bókstafurinn er E

Strákurinn á myndinni þarf að raða svörtu myndunum þannig saman að þær myndi bókstaf. Getið þið hjálpað honum að finna út úr því hvaða bókstafur það er? Meira
22. nóvember 2003 | Barnablað | 22 orð | 1 mynd

Svar: Myndir 1 og 6. Myndir 2 og 7. Myndir 3 og 8. Myndir 4 og 10. Myndir 5 og 9.

Myndirnar í rammanum hér til hliðar tengjast allar annarri mynd í rammanum. Getið þið fundið út úr því hvaða myndir eiga... Meira
22. nóvember 2003 | Barnablað | 56 orð | 1 mynd

Svona farið þið að því að...

Svona farið þið að því að teikna fisk með eitt auga án þess að lyfta blýantinum frá blaðinu. Brjótið upp á blaðið og teiknið augað á mörkum blaðrandanna. Meira
22. nóvember 2003 | Barnablað | 227 orð | 2 myndir

Teiknið og litið flottar jólamyndir

Jæja, þá er farið að styttast í jólin og því er okkur hér á barnablaðinu farið að langa til að fá fallegar jólamyndir og jólasögur frá ykkur til að skreyta blaðið okkar með. Meira
22. nóvember 2003 | Barnablað | 43 orð | 2 myndir

Til að verða góður í teikningu...

Til að verða góður í teikningu þarf maður fyrst og fremst að vera duglegur að æfa sig. Þið getið byrjað á því að þjálfa ykkur í að teikna karla af öllum stærðum og gerðum eins og sýnt er á leiðbeiningarmyndunum hér að... Meira
22. nóvember 2003 | Barnablað | 227 orð | 1 mynd

Verðlaunakrossgáta

Í síðasta blaði birtum við getraun í tengslum við bókina Ljónadrengurinn. Þar sem við birtum rangt netfang ákváðum við að birta getraunina aftur og framlengja skilafrestinn um eina viku. Hver er Ljónadrengurinn? Meira
22. nóvember 2003 | Barnablað | 99 orð | 1 mynd

Þótt það sé gaman að lita...

Þótt það sé gaman að lita og teikna á pappír getur líka verið gaman að leika sér að pappír á allt annan hátt. Hér eru tveir pappírsleikir sem hafa ekkert með blýanta eða liti að gera. Meira

Lesbók

22. nóvember 2003 | Menningarblað/Lesbók | 1870 orð | 1 mynd

302 LEIKSÝNINGAR Í DANAVELDI

Mikið er að gerast í dönsku leikhúslífi um þessar mundir. Hér er sagt frá því helsta sem í boði er og leiðbeint um það hvernig er best að bera sig að við miðakaup. Meira
22. nóvember 2003 | Menningarblað/Lesbók | 547 orð

Á KAFI Í NEYSLU

Á liðnu sumri hélt ég því fram á þessum vettvangi að sigurvegari seinustu alþingiskosninga hafi verið auglýsingastofan sem stýrði kosningaherför Framsóknarflokksins. Meira
22. nóvember 2003 | Menningarblað/Lesbók | 176 orð | 1 mynd

Barnadagur í Gerðubergi

Í GERÐUBERGI verður í dag kl. 13 opnuð sýning á myndskreytingum úr nýútkomnum barnabókum sem samanstendur af myndum úr flestum þeim íslensku barnabókum sem komið hafa út á árinu. Meira
22. nóvember 2003 | Menningarblað/Lesbók | 34 orð

DEYJANDI

Fjandmaður ertu mér andmaður vinur ertu mér fjandmaður Dauði ertu óvæginn óvæginn ertu mér vinur Andlegur ertu og óvæginn til alls ertu fæddur og andlegur Ég spyr þig vitran og algefinn ertu mér allur trúin eða... Meira
22. nóvember 2003 | Menningarblað/Lesbók | 468 orð | 1 mynd

Erfitt að hætta hjá Halldóri

margrét Jóelsdóttir þreytir burtfararpróf frá Tónlistarskólanum í Reykjavík í Salnum kl. 14 í dag. Á efnisskránni eru Sónata í h moll K 87 og Sónata í h moll K. 27 eftir Domenico Scarlatti, Sónata fyrir tvö píanó í D dúr K.V. 448 eftir W.A. Meira
22. nóvember 2003 | Menningarblað/Lesbók | 2750 orð | 1 mynd

GÓÐ SAGA ER BARA GÓÐ SAGA

Stormur nefnist ný skáldsaga eftir Einar Kárason en þar segir frá Eyvindi Jónssyni Stormi sem er í senn séní og fullkomin landeyða. ÞRÖSTUR HELGASON ræddi við Einar um bókina sem segir meðal annars frá því þegar Stormur eignar sér bók sem hann hefur sjálfur ekki skrifað þótt hún sæki fyrirmyndir til skrautlegrar fjölskyldu hans. Meira
22. nóvember 2003 | Menningarblað/Lesbók | 1910 orð | 1 mynd

HIMNARÍKISHLJÓMSVEITIN SPILAR SIBELIUS

Fimmta sinfónía Jeans Sibeliusar (1865-1957) olli tónskáldinu miklum heilabrotum og hann var ekki ánægður með útkomuna fyrr en hann hafði endurskoðað verkið tvisvar sinnum. Lokagerð sinfóníunnar er einstakt meistaraverk og markaði tímamót á ferli tónskáldsins. Hér er fjallað um fimmtu sinfóníuna og tilurð hennar í tilefni þess að Sinfóníuhljómsveit Íslands flytur verkið í Háskólabíói nk. fimmtudagskvöld. Meira
22. nóvember 2003 | Menningarblað/Lesbók | 1248 orð | 3 myndir

Hlutir eins og við skynjum þá

Opið frá fimmtudegi til sunnudags frá 14-18. Sýningu lýkur 23. nóvember. Meira
22. nóvember 2003 | Menningarblað/Lesbók | 713 orð | 2 myndir

KAUN

Kaunrúnin þótti hættulegt niðurrifsafl á sautjándu öld, enda vísar nafn hennar á kýli, sár, graftarhrúður. Merking þessa heitis kann þó að hafa verið margslungnara áður fyrr. Meira
22. nóvember 2003 | Menningarblað/Lesbók | 1505 orð | 1 mynd

Kyrralífsmyndir á hraðferð

I Skáldið stikar um bæinn í rauðum jakka með gulköflóttan trefil og gráan bakpoka. Svört húfa hylur dökka, liðaða lokka. Jóhann Árelíuz úr Eyrarvegi 35 virðist frekar fertugur en fimmtíu og eins, meðalmaður á hæð, ögn álútur. Sjálfsagt ættgengt. Meira
22. nóvember 2003 | Menningarblað/Lesbók | 684 orð | 4 myndir

Laugardagur Langholtskirkja kl.

Laugardagur Langholtskirkja kl. 14 Óratorían Messías eftir Handel í flutningi Kórs Langholtskirkju og einsöngvaranna Ólafar Kolbrúnar Harðardóttur, Þóru Einarsdóttur, Mörtu Hrafnsdóttur, Björns I. Jónssonar, Bergþórs Pálssonar og Viðars Gunnarssonar. Meira
22. nóvember 2003 | Menningarblað/Lesbók | 1528 orð | 1 mynd

LJÓÐIÐ GENGUR Á GLERVEGG

Á ljóðið enn möguleika á að "ná til sinna" í hraðskreiðum samtíma? Þarf kannski að markaðssetja ljóðlist eins og hvern annan varning? SIGURBJÖRG ÞRASTARDÓTTIR hermir frá skoðanaskiptum ungra evrópskra skálda um leiðir til miðlunar. Meira
22. nóvember 2003 | Menningarblað/Lesbók | 1069 orð | 2 myndir

Mannamyndir, grímur og guðsmynd

Gunnar Örn sýnir kyrrlátar sálarmyndir á haustsýningu í Hallgrímskirkju, sem lýkur í nóvemberlok. Fyrir mörgum árum málaði hann líkamsparta og iðraslitur. En Gunnar Örn hefur gengið í endurnýjun lífdaga og máldaga. Hér eru myndir manna íhugaðar. Meira
22. nóvember 2003 | Menningarblað/Lesbók | 376 orð

Myndlist Borgarbókasafn, Tryggvagötu: Passion.

Myndlist Borgarbókasafn, Tryggvagötu: Passion. Það nýjasta í gerð teiknimyndasagna í Svíþjóð. Til 30. nóv. Gallerí Fold: Dominique Ambroise. Til 30. nóv. Gallerí Skuggi, Hverfisgötu 39: Ágústa Oddsdóttir og Margrét O. Leópoldsdóttir. Til 23. nóv. Meira
22. nóvember 2003 | Menningarblað/Lesbók | 563 orð

NEÐANMÁLS -

I Ég ætla að hlaupa yfir götuna en hætti við einhverra hluta vegna og geng áfram gangstéttina niður alfaraleiðina. Meira
22. nóvember 2003 | Menningarblað/Lesbók | 391 orð | 1 mynd

RITSTJÓRAR Í RAKARASTÓL

DAGANA fyrir útkomu fyrsta tölublaðs hins nýja DV birtist í öðrum dagblöðum heilsíðumynd af tilvonandi ritstjórum blaðsins, Mikael Torfasyni og Illuga Jökulssyni. Meira
22. nóvember 2003 | Menningarblað/Lesbók | 236 orð

RÖK TILVISTAR

Hér situr þú í þokusveipaðri morgunkyrrðog veist að áttatíu og fimm ár geyma takmörk tilvistar. Löng vegferð ofin úr sorg, sársauka, gleði og friði, án skýringar. Meira
22. nóvember 2003 | Menningarblað/Lesbók | 349 orð | 3 myndir

Spennusaga á feminískum nótum

JAPANSKI rithöfundurinn Natsuo Kirino, sem nýtur mikilla vinsælda í heimalandi sínu Japan, hefur nú vakið athygli í Bandaríkjunum en bók hennar Out , eða Út, hlýtur töluvert lof hjá gagnrýnanda New York Times . Meira
22. nóvember 2003 | Menningarblað/Lesbók | 1134 orð

STORMUR

AUÐVITAÐ var þessi Ameríkuferð ein fjandans vitleysa, ég ætla ekki að fara að jagast við neinn um það. Meira
22. nóvember 2003 | Menningarblað/Lesbók | 1100 orð

TJÁNING

TJÁNING er eitt það mikilvægasta sem manninum er gefið. Menn bera sig oft saman við önnur dýr og merkjakerfi þeirra og ljóst er að um sumt erum við skyld öðrum tegundum. Meira
22. nóvember 2003 | Menningarblað/Lesbók | 315 orð | 3 myndir

Týndur Van Gogh fundinn á ný

EITT af verkum hollenska listamamannsins Vincent Van Gogh, sem týnt hafði verið árum saman eftir að móðir hans gaf leigusala sínum myndina, hefur nú dúkkað upp að nýju að því er hollenska Breda-safnið greindi frá í vikunni. Meira
22. nóvember 2003 | Menningarblað/Lesbók | 1396 orð | 1 mynd

UPPHAFIÐ EITTHVAÐ SEM ÉG SÉ

Breski myndlistarmaðurinn Stephen McKenna sýnir um þessar mundir tíu myndverk í Galleríi Gangi, heimagalleríi kollega síns, Helga Þorgils Friðjónssonar á Rekagranda 8. McKenna hefur verið áberandi í evrópsku listalífi á liðnum áratugum fyrir eigin listsköpun og sýningastjórn. Helgi Þorgils ræddi við McKenna um myndlist. Meira
22. nóvember 2003 | Menningarblað/Lesbók | 995 orð | 3 myndir

Þjóðerni Ólafs Elíassonar og annarra alþjóðlegra listamanna

Varla hafa fréttir borist af glæsilegri opnun í túrbínusalnum í Tate Modern, þar sem Ólafur Elíasson heillar sýningargesti upp úr skónum með dulúðugri ofanbirtu sinni, fyrr en upp koma áhyggjufullar raddir sem saka frændur okkar Dani um að vilja... Meira
22. nóvember 2003 | Menningarblað/Lesbók | 925 orð | 2 myndir

ÞJÖPPUN GAGNA

Hver er saga rappsins, hvað er fasismi, hvenær var byrjað að rita á Íslandi og hvernig skrifar maður og stillir efnajöfnu? Þessum spurningum og fjölmörgum öðrum hefur verið svarað að undanförnu á Vísindavefnum og hægt er að lesa svörin á slóðinni www.visindavefur.hi.is. Meira
22. nóvember 2003 | Menningarblað/Lesbók | 111 orð

ÞÚ ERT ÞAÐ SEM ÞÚ ÉTUR

Maðurinn var 70% vatn maðurinn var 70% lækurinn sem rann niður fjallið framhjá húsinu maðurinn var 30% silungurinn í læknum rjúpan í lynginu og lömbin í grasinu sem bylgjaðist í vindinum kringum húsið Ég er ekki 70% vatn í mesta lagi 17% sódavatn hitt er... Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.