Greinar mánudaginn 1. desember 2003

Forsíða

1. desember 2003 | Forsíða | 334 orð

46 "Píslarvottar Saddams" felldir

BANDARÍSKIR hermenn felldu síðdegis í gær 46 Íraka og særðu að minnsta kosti 18 aðra er Bandaríkjamönnum var gerð fyrirsát á tveim stöðum við borgina Samarra norður af Bagdad, að því er fulltrúar Bandaríkjahers greindu frá. Meira
1. desember 2003 | Forsíða | 102 orð | 1 mynd

Krefjast afsagnar forseta Litháens

ÞÚSUNDIR Litháa efndu til friðsamlegra mótmæla í höfuðborginni Vilníus í gær og kröfðust afsagnar Rolandas Paksas forseta. Hefur hann verið sakaður um samstarf við kaupsýslumann er tekið hafi þátt í skipulagðri glæpastarfsemi. Meira
1. desember 2003 | Forsíða | 126 orð | 1 mynd

Skíðað niður brekkur Bláfjalla

MILLI 1.500 og 2.000 skíðamenn renndu sér glaðir niður brekkur Bláfjalla um helgina. Grétar Þórisson, forstöðumaður skíðasvæðisins, segir þetta í þriðja skipti frá opnun Bláfjalla 1978 sem brekkurnar eru opnaðar í nóvember. Meira
1. desember 2003 | Forsíða | 59 orð | 1 mynd

Sungið um fæðingu frelsarans

Krakkakór Grafarvogskirkju flutti helgileikinn "Fæðing frelsarans" eftir Hauk Ágústsson í tilefni fyrsta sunnudagsins í aðventu í gær. Hátíðlegt var að horfa á Maríu mey og Jósep fagna jesúbarninu undir fallegum söng barnanna. Meira

Baksíða

1. desember 2003 | Baksíða | 214 orð | 1 mynd

Áhugi á að finna lóðir fyrir Atlantsolíu

"BORGARYFIRVÖLD eru mjög áhugasöm um að finna lóðir fyrir þessa starfsemi," segir Þórólfur Árnason borgarstjóri um beiðni Atlantsolíu um lóðir undir bensínafgreiðslustöðvar. Meira
1. desember 2003 | Baksíða | 151 orð

Farþegum brugðið þegar hætt var við lendingu

FARÞEGUM í Flugleiðavél frá Minneapolis sem lenti í Keflavík í gærmorgun var töluvert brugðið þegar skyndilega var hætt við lendingu á síðustu stundu og vélin rifin upp á fullu afli til lendingar að nýju, samkvæmt upplýsingum frá farþega í vélinni. Meira
1. desember 2003 | Baksíða | 164 orð | 3 myndir

Greinagull á grenitré

ÍSLENSKUR fjallaþinur úr Hallormsstaðaskógi hefur verið skreyttur með Greinagulli, nýju íslensku jólaskrauti eftir skartgripahönnuðina Guðbjörgu Kr. Ingvarsdóttur og Ásu Gunnlaugsdóttur í Aurum. Meira
1. desember 2003 | Baksíða | 441 orð | 1 mynd

Greipaldin og lyf?

Spurning: Ég er með fyrirspurn sem varðar töku blóðþrýstingslyfja. Mér var sagt að grapeávöxtur og blóðþrýstingslyf væru ekki æskileg saman. Er það rétt? Eða varðar þetta ákveðin lyf? Meira
1. desember 2003 | Baksíða | 74 orð | 1 mynd

Hannes Hlífar gerði jafntefli

HANNES Hlífar Stefánsson, stórmeistari í skák, gerði jafntefli við argentíska stórmeistarann Pablo Zarnicki í fjórðu umferð Santo Domingo Open í gær. Í þriðju umferð vann hann bandaríska alþjóðlega meistarann Ronald Burnett. Meira
1. desember 2003 | Baksíða | 78 orð | 2 myndir

Ískastalinn í Prag vígður

ÍSKASTALI sem Sagafilm byggði á miðju gamla torginu í Prag var vígður í gær, að viðstaddri forsetafrú Tékklands, Livia Klausova, ræðismannshjónum Íslands, Þóri Gunnarssyni og Ingibjörgu Jóhannsdóttur, auk tékkneskra listamanna sem skemmtu fjölmörgum... Meira
1. desember 2003 | Baksíða | 377 orð

Landspítalinn þarf 1.400 milljónir til viðbótar

AÐ mati Landspítala - háskólasjúkrahúss (LSH) þarf sjúkrahúsið 1.400 milljónir króna til viðbótar til að endar nái saman í útgjöldum næsta árs. Samkvæmt upplýsingum Morgunblaðsins telur heilbrigðisráðuneytið að fjárþörfin sé um einn milljarður. Meira
1. desember 2003 | Baksíða | 262 orð | 1 mynd

Meira mál fyrir konur að léttast

"Ég skrifa kannski bók fyrir karla seinna," segir Ágústa Johnson en hún hefur skrifað handbók fyrir konur sem vilja komast í gott form til framtíðar. Meira
1. desember 2003 | Baksíða | 192 orð | 1 mynd

Stómapoki valinn

Dönsku hönnunarverðlaunin voru veitt í byrjun nóvember. Hönnunarverðlaununum er skipt í flokka og þegar kom að því að veita verðlaun í flokknum Lífsstíll og frístundir var það stómapokinn Easiflex frá Coloplast sem hlaut verðlaunin. Meira
1. desember 2003 | Baksíða | 130 orð | 1 mynd

Vilja ekki tendra fleiri kertaljós

HÓPUR fólks sem berst fyrir öruggari Reykjanesbraut kom saman við Kúagerði og kveikti á 60 friðarkertum. Meira

Fréttir

1. desember 2003 | Erlendar fréttir | 91 orð

22 fórust í flugslysi

TUTTUGU og tveir létust þegar farþegaflugfél fórst í Lýðveldinu Kongó á laugardaginn, að því er sagði í tilkynningu frá stjórnvöldum. Vélin, sem var rússnesk, af gerðinni Antonov 26, var á leið frá Boenda til höfuðborgarinnar Kinshasa er hún fórst. Meira
1. desember 2003 | Innlendar fréttir | 1005 orð | 3 myndir

40 einstaklingspláss bætast við á heimilinu

Á Eir er það gert að markmiði að þeir sem þar búa haldi reisn sinni og þeim líði vel á heimilislegum deildum. Brjánn Jónasson kynnti sér hverju litlar deildir og einstaklingsherbergi í nýju álmunni breyta fyrir heimilismenn. Meira
1. desember 2003 | Innlendar fréttir | 185 orð

60 ár frá því Reykjaveita var tekin í notkun

SEXTÍU ár eru liðin frá því að Reykjaveita tók til starfa í Mosfellsbæ, en rúmlega helmingur þess heita vatns, sem er notað til húshitunar á veitusvæði Orkuveitu Reykjavíkur á höfuðborgarsvæðinu, kemur frá veitunni í Mosfellsbæ. Meira
1. desember 2003 | Innlendar fréttir | 252 orð | 1 mynd

Almar Grímsson nýr formaður ÞFÍ

ALMAR Grímsson, lyfjafræðingur og framkvæmdastjóri, var kjörinn formaður Þjóðræknisfélags Íslands á aðalfundinum, sem fram fór í húsakynnum utanríkisráðuneytisins á laugardag. Meira
1. desember 2003 | Innlendar fréttir | 232 orð

Alþjóðlegi alnæmisdagurinn er í dag

ALÞJÓÐLEGI alnæmisdagurinn hefur verið haldinn 1. desember frá 1988 eða í 15 ár. Í ár er yfirskrift dagsins Fordómar og útskúfun, hin sama og síðasta ár. Í tilefni dagsins hafa Alnæmissamtökin á Íslandi opið hús í dag eins og endranær frá kl. 14.00 - 18. Meira
1. desember 2003 | Innlendar fréttir | 129 orð | 1 mynd

Beina sjónum sínum að sykursjúkum börnum

THORVALDSENSFÉLAGIÐ hefur lagt fram 10 milljónir króna sem stofnfé í styrktarsjóð sem heitir Thorvaldsensjóðurinn. "Sjóðurinn á að styrkja málefni sykursjúkra barna og unglinga," segir Guðlaug Jónína Aðalsteinsdóttir formaður félagsins. Meira
1. desember 2003 | Innlendar fréttir | 200 orð

Dagarnir til jóla taldir niður

MARGIR eru líklega byrjaðir að telja niður dagana til jóla nú í upphafi desembermánaðar. Opna þá börn og fullorðnir dagatöl hvern morgun, kveikja á kertum eða fylgjast með baksíðu Morgunblaðsins. Meira
1. desember 2003 | Innlendar fréttir | 581 orð | 1 mynd

Eldhætta eykst á aðventunni

HUNDRUÐ lítilla forvarnaslökkviliðsmanna herja nú á heimili landsins. Meira
1. desember 2003 | Innlendar fréttir | 575 orð | 1 mynd

Engan má útiloka frá þátttöku í samfélaginu

PÁLL Skúlason, rektor Háskóla Íslands, segir að huga verði að því hvernig kraftar og hæfileikar fatlaðra fái notið sín. Meira
1. desember 2003 | Innlendar fréttir | 275 orð

Fá kost á auknu bóklegu námi

NEMENDUR í bókasafns-, fjölmiðla-, net- og veftækni í framhaldsskólum landsins hafa ekki fengið 12 mánaða starfsþjálfun að loknu tveggja ára bóklegu námi eins og lagt var upp með. Meira
1. desember 2003 | Innlendar fréttir | 454 orð

Fékk heilablæðingu eftir höfuðhögg

ARI Ársælsson, 31 árs hnefaleikari, liggur á gjörgæsludeild Landspítalans í Fossvogi vegna heilablæðingar af völdum höfuðhöggs sem hann hlaut í hnefaleikakeppni í Eyjum á laugardag. Meira
1. desember 2003 | Innlendar fréttir | 59 orð

Fyrirlestur hjá KHÍ um bragarhætti og...

Fyrirlestur hjá KHÍ um bragarhætti og skráningu þeirra Þórður Helgason dósent við Kennaraháskóla Íslands heldur opinn fyrirlestur í Skriðu, Kennaraháskólanum við Stakkahlíð, miðvikudaginn 3. desember kl. 16.15. Meira
1. desember 2003 | Innlendar fréttir | 133 orð | 1 mynd

Gjörbreytir starfsaðstöðu stúdenta

PÁLL Skúlason, rektor Háskóla Íslands, lagði hornstein í gólf í anddyri hins nýja náttúrufræðihúss háskólans síðast liðinn laugardag. Hann segir húsið gjörbreyta starfsaðstæðum stúdenta og kennara sem þar munu starfa. Meira
1. desember 2003 | Miðopna | 696 orð

Gleymd sannfæring

Í síðustu alþingiskosningum komst allstór hópur ungs fólks á þing. Þessi hópur átti það sameiginlegt að nánast allir í honum töluðu um að þeir vildu stuðla að betra menntakerfi, ekki síst með því að berjast fyrir bættum hag Háskóla Íslands. Meira
1. desember 2003 | Innlendar fréttir | 774 orð | 2 myndir

Hátt í tíu þúsund gestir á einum degi

Fjöldi fólks kom til að skoða Norðurbryggju, menningar-, rannsókna- og atvinnulífsmiðstöð Færeyinga, Grænlendinga og Íslendinga þegar hún var opnuð almenningi. Helgi Þorsteinsson var á staðnum. Meira
1. desember 2003 | Innlendar fréttir | 122 orð | 1 mynd

Heiðursfélagar FÍT

FÉLAG íslenskra teiknara hélt nýlega upp á 50 ára afmæli sitt. FÍT, sem er fagfélag grafískra hönnuða og myndskreyta, var stofnað á vinnustofu Halldórs Péturssonar á Túngötu 38 í Reykjavík hinn 23. nóvember 1953. Meira
1. desember 2003 | Innlendar fréttir | 187 orð | 1 mynd

Hundurinn Bassi í fermingarfræðslu

FÍKNIEFNAHUNDURINN Bassi og tollfulltrúinn Þorsteinn Haukur Þorsteinsson eru að leggjast í víking. Í vetur munu þeir ferðast um allt land og fræða fermingarbörn um skaðsemi fíkniefna eins og fram hefur komið í Morgunblaðinu. Meira
1. desember 2003 | Innlendar fréttir | 19 orð

Jólabasar Iðjuþjálfunar, Kleppi verður á morgun,...

Jólabasar Iðjuþjálfunar, Kleppi verður á morgun, þriðjudaginn 2. desember, kl. 12-15 í húsnæði Iðjuþjálfunar við Kleppsspítala. Einnig verða... Meira
1. desember 2003 | Innlendar fréttir | 121 orð | 2 myndir

Jólafrímerki komin frá Íslandspósti

JÓLAFRÍMERKIN eru komin út hjá Íslandspósti. Frímerkin tvö eru litskrúðug og lýsa tilhlökkun barnsins á jólum. Þau eru óvenjuleg að því leyti að þau eru prentuð í fimmlit en flest frímerki sem Íslandspóstur gefur út eru í fjórlit, skv. Meira
1. desember 2003 | Innlendar fréttir | 62 orð

Kínakvöld Kínaklúbbur Unnar verður með Kínakvöld...

Kínakvöld Kínaklúbbur Unnar verður með Kínakvöld á Shanghæ, Laugavegi 28, kl. 19.00. Unnur Guðjónsdóttir mun sýna litskyggnur, sem hún hefur tekið í Kína, t.d. frá Jangtze fljóti. Á Kínakvöldinu verður ýmislegt til skemmtunar, t.d. Meira
1. desember 2003 | Innlendar fréttir | 263 orð

Lásu um kaupin á Loðskinni í fjölmiðlum

SVEITARSTJÓRI sveitarfélagsins Skagafjarðar, Ársæll Guðmundsson, undrast vinnubrögð Kaupþings - Búnaðarbanka við sölu á sútunarverksmiðjunni Loðskinni á Sauðárkróki til Staka ehf. á Akureyri, meirihlutaeiganda Skinnaiðnaðar. Meira
1. desember 2003 | Innlendar fréttir | 41 orð | 1 mynd

Ljósin tendruð á Hamborgartrénu

LJÓSIN á jólatrénu sem stendur við Reykjavíkurhöfn voru tendruð á laugardaginn, en tréð er gjöf frá Hamborg í Þýskalandi. Meira
1. desember 2003 | Vesturland | 120 orð | 1 mynd

Ljósmyndasýning Friðþjófs vekur athygli

Akranes | Undanfarnar vikur hafa gríðarstórar ljósmyndir frá Friðþjófi Helgasyni ljósmyndara prýtt Akranesbæ en myndirnar eru hluti af sýningunni "Úti og inni" eftir Friðþjóf. Meira
1. desember 2003 | Miðopna | 834 orð

Máttleysisleg menntastefna

Hún er máttleysisleg menntastefna stjórnvalda og hefur verið um langt skeið. Að mörgu leyti má segja að það hafi bjargað grunnskólanum að sveitarfélögin skuli hafa tekið yfir rekstur hans. Meira
1. desember 2003 | Erlendar fréttir | 497 orð | 1 mynd

Mesta mannfall bandamanna á einum mánuði

SKÆRULIÐAR felldu tvo bandaríska hermenn og særðu þann þriðja í fyrirsát í vesturhluta Íraks á laugardaginn, að því er bandaríski herinn greindi frá í gær. Meira
1. desember 2003 | Innlendar fréttir | 762 orð | 1 mynd

Norsk áhrif mjög áberandi

Hjörleifur Stefánsson er fæddur 12. desember 1947. Lærði byggingarlist í Þrándheimi og starfaði þar til 1974. Hefur síðan unnið hér á landi, m.a. að rannsóknum á byggingarhefðum og ritun bóka um sama efni. Maki er Sigrún Eldjárn myndlistarmaður og rithöfundur. Þau eiga þrjú börn, Eyrúnu, Grím og Kristján og Hjörleifur á enn fremur soninn Stefán, lækni og heimspeking í Björgvin í Noregi. Meira
1. desember 2003 | Innlendar fréttir | 152 orð

Nýtt hlutafélag um kjötvinnslu

UNNIÐ er að stofnun hlutafélags um kjötvinnslu á Hvammstanga með þátttöku sveitarfélagsins Húnaþings vestra. Meira
1. desember 2003 | Vesturland | 212 orð | 2 myndir

"Ekki í dag heldur á morgun"

Akranes | Hæfileikakeppni grunnskólanna á Akranesi fór fram á sal Grundaskóla fimmtudaginn 27. nóvember. Þar voru sýnd 10 skemmtiatriði sem samin eru og framkvæmd að öllu leyti af nemendum í elstu bekkjum skólanna beggja. Meira
1. desember 2003 | Vesturland | 71 orð

Rithöfundar lesa úr bókum sínum í Ólafsvík

Ólafsvík | Nokkrir rithöfundar munu lesa upp úr nýjustu bókum sínum í félagsheimilinu Klifi í Ólafsvík á morgun, þriðjudaginn 2. desember. Meira
1. desember 2003 | Erlendar fréttir | 88 orð

Samið um fisk

FÆREYINGAR hafa fengið heimild Evrópusambandsins (ESB) til að flytja út fisk sem keyptur er erlendis og fullunninn í Færeyjum, án þess að borga af honum tolla. Greindi norræna fréttastofan Ritzau frá þessu. Meira
1. desember 2003 | Erlendar fréttir | 913 orð | 1 mynd

Senda börn sín úr landi sökum fátæktar

FATMIRA Bonjaku, 36 ára albönsk kona, raðaði sjö börnum sínum fyrir utan tveggja herbergja hreysi fjölskyldunnar í vesturhluta Albaníu til að öldruð ítölsk hjón gætu valið eitt þeirra og tekið það með sér heim. Meira
1. desember 2003 | Innlendar fréttir | 120 orð

Skoða breytingar á lögum um gagnagrunn

JÓN Kristjánsson heilbrigðisráðherra hefur falið lögfræðingum í ráðuneytinu að kanna breytingar á lögum um gagnagrunn á heilbrigðissviði, í kjölfar dóms Hæstaréttar Íslands fyrir helgi um mál stúlku sem vildi ekki að sjúkraskrár um látinn föður sinn færu... Meira
1. desember 2003 | Vesturland | 863 orð | 2 myndir

Straumhvörf hafa orðið í áhuga á heimilislækningum

Borgarfjörður | Félag íslenskra heimilislækna og heimilislæknisfræðin við Háskóla Íslands héldu nýlega opinn fund í veiðihúsinu við Grímsá í Borgarfirði. Meira
1. desember 2003 | Innlendar fréttir | 145 orð | 1 mynd

Sögustundir á aðventunni í Þjóðmenningarhúsinu

BRIAN Pilkington las upp úr bók sinni Mánasteinar í vasanum á Sögustundum Gevalia í Þjóðmenningarhúsinu sl. laugardag. Meira
1. desember 2003 | Innlendar fréttir | 420 orð

Telur ólíklegt að einkaleyfið standist reglur EES

FRUMVARP um framlengingu einkaleyfis Happdrættis Háskóla Íslands (HHÍ) til 15 ára, sem hefur verið lagt fram á Alþingi, stenst að öllum líkindum ekki ákvæði EES-samningsins um staðfesturétt og frjálsa þjónustustarfsemi. Meira
1. desember 2003 | Miðopna | 1811 orð | 1 mynd

Um skólagjöld og gæði í háskólastarfi

Undanfarið hefur verið nokkur umræða um gæði í háskólanámi og þá sérstaklega nám í viðskiptafræði, enda er nú er svo komið að fimm íslenskir háskólar bjóða upp á viðskipta- eða rekstrarfræðimenntun. Meira

Ritstjórnargreinar

1. desember 2003 | Leiðarar | 614 orð

Alnæmisvoðinn

Alnæmi er sennilega að verða ein helsta ógnun við líf og stöðugleika í þróunarríkjunum. Meira
1. desember 2003 | Staksteinar | 337 orð

- Er "ógæfa í almenningi" óhjákvæmileg?

Vefþjóðviljinn vitnar í leiðara The Wall Street Journal 6. nóvember 2003: "Þótt Bandaríkin hafi náð miklum árangri í umhverfismálum á síðustu 30 árum verður það ekki sagt um stjórn fiskveiða. Meira
1. desember 2003 | Leiðarar | 231 orð

Finnið fimm lóðir

Guðmundur Kjærnested, framkvæmdastjóri Atlantsolíu, ræðir í viðtali við Morgunblaðið í gær um þau áform félagsins að bjóða neytendum benzín á lægra verði um miðjan desembermánuð. Meira

Menning

1. desember 2003 | Fólk í fréttum | 79 orð | 1 mynd

20 ára afmæli Rásar 2

HINN 1. desember árið 1983 tók Rás 2 til starfa. Í dag fagnar Rás 2 því 20 ára afmæli sínu og í tilefni þess verður flutt afmælisdagskrá. Í dag er einnig alþjóðlegi alnæmisdagurinn og kl. 22. Meira
1. desember 2003 | Fólk í fréttum | 619 orð | 2 myndir

Aðalstræti endurreist

NÝTT kaffi- og menningarhús, sem hefur fengið nafnið Hús Silla og Valda, verður opnað við Aðalstræti 10 á mánudaginn. Í þessu elsta húsi Reykjavíkur, sem var byggt 1752, var síðast rekinn skemmtistaðurinn Vídalín. Meira
1. desember 2003 | Fólk í fréttum | 297 orð | 2 myndir

Bíðum aðeins

Whole Orange skipa Svanlaug Erla Einarsdóttir (söngur), Jón Stefán Malmberg (gítar), Hafsteinn Elíasson (gítar), Árni Jóhannsson (bassi) og Arnar B. Sigurðsson (trommur). Öll lög eru eftir Whole Orange. Upptökustjórn var í höndum Alberts Guðmanns Jónssonar og Kristins Sigurpáls Sturlusonar. Þeir aðstoðu einnig við hljóðfæraleik þar sem Albert lék á píanó en Kristinn á gítar. Meira
1. desember 2003 | Fólk í fréttum | 796 orð | 2 myndir

Björgvin og lærisveinarnir

Á plötunni Duet syngur Björgvin Halldórsson dúetta með ellefu söngvurum, þeim Svölu og Krumma Björgvinsbörnum, Sverri Bergmann, Sigríði Beinteinsdóttur, Stefáni Hilmarssyni, Páli Rósinkranz, Jóni Jósep Snæbjörnssyni, Leone Tinganelli, Birgittu Haukdal,... Meira
1. desember 2003 | Fólk í fréttum | 431 orð | 1 mynd

Borg undir stjórn illskunnar

Leikstjóri: Fernando Meirelles. Handrit: Braulio Mantovani, byggt á sögu Paulo Lins. Kvikmyndatökustjóri: Cesar Charlone. Tónlist: Antônio Pinto og Ed Côrtes. Aðalleikendur: Seu Jorge, Alexandre Rodrigues, Leandro Firmino da Hora, Phellipe Haagensen, Douglas Silva, Darlan Cunha. 130 mínútur. Miramax Films. Brasilía 2003. Meira
1. desember 2003 | Bókmenntir | 895 orð | 1 mynd

Er maður kannski annað fólk?

Bjarni Bjarnason sendir nú frá sér skáldævisöguna Andlit. Bjarni er höfundur skáldsagna, smásagna, ljóða og annarra ritverka og hefur hlotið ýmsar viðurkenningar fyrir verk sín, m.a. Bókmenntaverðlaun Halldórs Laxness. Jóhann Hjálmarsson ræddi við Bjarna sem er nú búsettur í Noregi. Meira
1. desember 2003 | Fólk í fréttum | 72 orð | 1 mynd

Fjölmiðlamótið í knattspyrnu

MORGUNBLAÐIÐ bar sigur úr býtum á Fjölmiðlamótinu í knattspyrnu sem fram fór í Fífunni í gær. Úrslitaleikurinn var æsispennandi en þar öttu liðsmenn Morgunblaðsins kappi við Stöð 2. Að loknum venjulegum leiktíma og framlengingu stóðu leikar jafnir. Meira
1. desember 2003 | Bókmenntir | 561 orð | 1 mynd

Framtíðarsaga og samtími

ROTTUHOLAN er skáldsaga eftir Björn Þorláksson. Hann hefur áður sent frá sér smásagnasafnið Við. Vetnisverksmiðjan í upphafi Rottuholunnar gefur vísbendingu um að hér sé framtíðarskáldsaga á ferðinni? "Bæði og. Meira
1. desember 2003 | Fólk í fréttum | 200 orð | 1 mynd

Hvað varstu að horfa á?

Hvað varstu að horfa á? Skonrokk og Rokkarnir geta ekki þagnað. Og svo eru gamlir framhaldsþættir eins og Rætur og Helförin sveipaðir miklum ævintýraljóma. Hvað ertu að horfa á? Meira
1. desember 2003 | Menningarlíf | 247 orð | 1 mynd

Hæst launaði menningarfrömuður í Noregi

Norðmenn velta vöngum þessa dagana yfir launakjörum stjórnenda tveggja stærstu listahátíða landsins og hefur Bergljót Jónsdóttir, stjórnandi Listahátíðarinnar í Björgvin, þar ótvírætt vinninginn. Meira
1. desember 2003 | Fólk í fréttum | 568 orð | 1 mynd

Hættur á hafi úti

Leikstjórn: Peter Weir. Handrit: Peter Weir og John Collee. Kvikmyndataka: Russell Boyd. Aðalhlutverk: Russell Crowe, Paul Bettany, James D'Arcy, Edward Woodall, Chris Larkin og Max Pirkis. Lengd: 135 mín. Bandaríkin. 20th Century Fox, 2003. Meira
1. desember 2003 | Bókmenntir | 539 orð | 1 mynd

Íslenskar galdrastelpur

204 bls. Mál og menning, Reykjavík, 2003. Meira
1. desember 2003 | Menningarlíf | 174 orð | 1 mynd

Jóhannes úr Kötlum skáld mánaðarins

JÓHANNES úr Kötlum (1899-1972) er skáld mánaðarins í desember í Þjóðmenningarhúsinu. Kl. 17 á morgun, þriðjudag, verður opnuð sýning í bókasal Þjóðmenningarhússins á verkum Jóhannesar. Meira
1. desember 2003 | Leiklist | 468 orð | 1 mynd

Klassík hjá Lunddælingum

Höfundur: Jón Thoroddsen; leikstjóri: Þórunn Magnea; Brautartunga, 28. nóvember 2003. Meira
1. desember 2003 | Menningarlíf | 93 orð | 1 mynd

Kvöldlokkur á jólaföstu

HINIR árvissu aðventutónleikar Blásarakvintetts Reykjavíkur og félaga undir heitinu "Kvöldlokkur á jólaföstu" verða haldnir í Fríkirkjunni við tjörnina þriðjudagskvöld kl 20. Meira
1. desember 2003 | Leiklist | 861 orð | 1 mynd

Litið til fortíðar og fram á veg

Leikgerð, leikstjórn og lestur af bandi: Sigríður Eyþórsdóttir. Höfundar ljóðs og söngtexta: Brendan Behan (í þýðingu Jónasar Árnasonar), James Thurber (í þýðingu Magnúsar Ásgeirssonar) og Steinn Steinarr. Meira
1. desember 2003 | Fólk í fréttum | 512 orð | 1 mynd

Ljósin heima

Flytjendur: Systkinin og söngvararnir Páll Óskar Hjálmtýsson og Sigrún Hjálmtýsdóttir; Monika Abendroth, hörpuleikari, ásamt Kór Akureyrarkirkju og strengjakvartett skipuðum pólskum hljóðfæraleikurum á Norðausturlandi: Martin Lazarz á 1. Meira
1. desember 2003 | Menningarlíf | 155 orð | 1 mynd

Ljósmyndir

Ljós og skuggar nefnist bók Hjálmars R. Bárðarsonar er birtir úrval fjölbreyttra ljósmynda úr 70 ára ljósmyndaferli höfundar. Hjálmar R. Meira
1. desember 2003 | Fólk í fréttum | 536 orð

Lúðrasveitargaurinn Jón Múli

Stjórnandi: Lárusar Halldór Grímssonar. Einleikari: Sigurður Flosason. Miðvikudagskvöldið 26.11. 2003. Meira
1. desember 2003 | Fólk í fréttum | 134 orð | 1 mynd

Mínus hitar upp fyrir Muse

GENGIÐ hefur verið frá því að ólátabelgirnir í Mínus - rokksveit Íslands nr.1, hiti upp fyrir Muse í Laugardalshöll þann 7. desember næstkomandi (sunnudagskvöld). Mínus eru núna á tónleikaferðalagi um Bretland ásamt hljómsveitunum Million Dead og... Meira
1. desember 2003 | Fólk í fréttum | 88 orð | 2 myndir

Rífandi stemning á Rímnaflæði

RAPPKEPPNIN Rímnaflæði fór fram í Miðbergi síðastliðið föstudagskvöld. Átján keppendur reyndu með sér að þessu sinni og voru úrslit eftirfarandi: Efnilegasti rapparinn var Mc Gauti - Gauti Þeyr Másson. 1. sæti: Textavarp - Gunnar Marís Straumland. 2. Meira
1. desember 2003 | Fólk í fréttum | 606 orð | 1 mynd

Upptökumaðurinn setti í gang og fór svo í vinnuna

HLJÓMSVEITIN Hvanndalsbræður á Akureyri hefur gefið út diskinn Út úr kú , þann fyrsta sem sveitin sendir frá sér. Meira
1. desember 2003 | Fólk í fréttum | 143 orð | 2 myndir

Villibráð og rímur

HÚSFYLLIR var á villibráðarveislu sem haldin var á Hótel Bláfelli á Breiðdalsvík um helgina. Eftir matinn lék Danshljómsveit Friðjóns Jóhannssonar fyrir dansi fram undir morgun. Meira
1. desember 2003 | Menningarlíf | 118 orð | 1 mynd

Þrívíð innsetning í Skugga

ÁSLAUG Arna Stefánsdóttir hefur opnað sýninguna Kynsl í Gallerí Skugga, Hverfisgötu 39. Kynsl er hugleiðing um átök efnis og anda þar sem hversdagsleikinn er í senn látlaus og margbrotinn. Sýningin er í formi þrívíðrar innsetningar. Meira
1. desember 2003 | Fólk í fréttum | 117 orð | 1 mynd

Þættir úr lífi stjórnmálamanns

RAGNHILDUR Helgadóttir - Þættir úr lífi stjórnmálamanns er ný heimildamynd um Ragnhildi sem var önnur konan til að verða ráðherra á Íslandi. Meira

Umræðan

1. desember 2003 | Aðsent efni | 472 orð | 1 mynd

Alþjóðlegi alnæmisdagurinn

AUKIN útbreiðsla HIV-veirunnar ógnar milljónum manna í öllum heimsálfum. Fjörutíu og tvær milljónir manna eru nú þegar smitaðar. Áætlað er að um 8.500 karlar, konur og börn látist á degi hverjum. Meira
1. desember 2003 | Aðsent efni | 917 orð | 1 mynd

Blaðburðarbörn og vinnuvernd

ÉG VAR tekinn fyrir of hraðan akstur við Egilsstaði í sumar. Lögreglan mældi mig á 83 km hraða 20 til 30 metrum áður en ég kom að skiltinu "Þéttbýli endar" fyrir neðan þorpið, þar sem 70 km hámarkshraði tekur við. Meira
1. desember 2003 | Bréf til blaðsins | 536 orð

Laun blaðburðarbarna?

ÉG get ekki lengur orða bundist yfir þeirri meðferð sem blaðburðarbörn Fréttablaðsins fá í íslensku samfélagi og vil bæta aðeins við þá umræðu sem verið hefur í Morgunblaðinu undanfarið varðandi þessi mál. Meira
1. desember 2003 | Aðsent efni | 901 orð | 1 mynd

Maðkahúsið vígt

Á ÁRUNUM 1767-1769 reisti Almenna verzlunarfélagið, sem þá fór með einokunarverzlunina á Íslandi, pakkhús á svokallaðri Norðurbryggju í Kaupmannahöfn. Af mörgum vondum einokunarfélögum, sem sáu um verzlun Dana á Íslandi, var þetta félag einna verst. Meira
1. desember 2003 | Bréf til blaðsins | 222 orð

Miðlar

ÞÓRHALLUR miðill er að gera það gott nú um stundir. Virkar vel sem skemmtikraftur en samband við aðra heima er nú erfiðara að staðfesta. Svo eru aðrir miðlar, fjölmiðlarnir sem eru að skipta um eigendur. Meira
1. desember 2003 | Aðsent efni | 830 orð | 1 mynd

"Og jörðin hún snýst í kringum sólina"

ÞEGAR þú hittir mig sést það ekki. Það hvarflar ekki að þér að ég sé með lífshættulegan sjúkdóm! Ég lít bara út eins og þú, þokkalega heilbrigður og almennt heill á geði. Meira
1. desember 2003 | Bréf til blaðsins | 301 orð | 1 mynd

Reykjavíkurrúnturinn

EINS og fram kom í bréfi til Velvakanda Morgunblaðsins var fjölmenni á samkomu sem Reykjavíkurrúnturinn efndi til á Hótel Borg nýverið. Morgunblaðið birti myndir og frásagnir og sagði frá ýmsum atriðum. Meira
1. desember 2003 | Aðsent efni | 477 orð | 1 mynd

Styttra nám til stúdentsprófs?

Á ALÞINGI hefur það m.a. verið rætt hvort ekki sé rétt að sytta nám til stúdentsprófs. Sú umræða hefur verið einangruð við þá spurningu hvort stytta eigi nám í framhaldsskólum um eitt ár. Meira
1. desember 2003 | Bréf til blaðsins | 491 orð | 1 mynd

Um víðerni Snæfells

ÉG VIL byrja á því að þakka Guðmundi Páli Ólafssyni og þeim er með honum unnu fyrir hina fallegu og gagnmerku bók, Um víðerni Snæfells. Meira
1. desember 2003 | Bréf til blaðsins | 165 orð

Vísa á sakamönnum úr landi ævilangt

ÉG tel að brjóti nýbúi lög landsins eigi tafarlaust að vísa slíku fólki úr landi ævilangt. Meira
1. desember 2003 | Bréf til blaðsins | 427 orð | 1 mynd

Þakklæti fyrir góða þjónustu ÉG vil...

Þakklæti fyrir góða þjónustu ÉG vil koma á framfæri þakklæti fyrir góða þjónustu hjá Sjóvá-Almennum. Það sprakk rör í vegg hjá mér og vatn flæddi um allt. Sáu Sjóvá-Almennar um viðgerðir með miklum ágætum, stóðst allt sem sagt var. Meira
1. desember 2003 | Bréf til blaðsins | 24 orð | 1 mynd

Þessir duglegu krakkar söfnuðu flöskum fyrir...

Þessir duglegu krakkar söfnuðu flöskum fyrir 1.000 kr. til styrktar Rauða krossi Íslands. Þau eru Thelma Rut Hólmarsdóttir, Andrea Eir Jóhannsdóttir og Oliver... Meira
1. desember 2003 | Bréf til blaðsins | 575 orð

Örstutt svör við fullyrðingum í Rabbgrein

ÖRSTUTT samantekt á rabbgrein Baldurs Þórhallssonar í Lesbók Morgunblaðsins 25. október 2003 og örstutt svör við nokkrum fullyrðingum sem þar koma fram gagnvart páfanum og kaþólsku kirkjunni: 1. Meira

Minningargreinar

1. desember 2003 | Minningargreinar | 494 orð | 1 mynd

BRYNHILDUR KRISTINSDÓTTIR

Brynhildur Kristinsdóttir fæddist í Jörva á Húsavík 17. júní 1915. Hún lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 16. nóvember síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Glerárkirkju 25. nóvember. Meira  Kaupa minningabók
1. desember 2003 | Minningargreinar | 2744 orð | 1 mynd

KRISTÍN PÁLSDÓTTIR

Kristín Pálsdóttir fæddist í Reykjavík 4. október 1926. Hún lést á Landspítala, Háskólasjúkrahúsi í Fossvogi, 23. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Margrét Þorkelsdóttir, f. 23. nóv. 1898, og Páll Sigurðsson, f. 4. febr. 1894. Meira  Kaupa minningabók
1. desember 2003 | Minningargreinar | 4604 orð | 1 mynd

SIGRÚN MARKÚSDÓTTIR MÖLLER

Sigrún Markúsdóttir Möller fæddist í Reykjavík 5. desember 1921. Hún lést í Landspítala - háskólasjúkrahúsi 24. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Kristín Andrésdóttir húsfreyja í Reykjavík, ættuð frá Meðalholtum í Gaulverjabæjarhreppi, f. 24. Meira  Kaupa minningabók
1. desember 2003 | Minningargreinar | 480 orð | 1 mynd

SIGURBJÖRN GUÐNI SIGURGEIRSSON

Sigurbjörn Guðni Sigurgeirsson fæddist í Reykjavík 1. desember 1981. Hann lést hinn 20. september síðastliðinn og var útför hans gerð frá Bústaðakirkju 30. september. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

1. desember 2003 | Viðskiptafréttir | 1012 orð | 1 mynd

Fráleitt að fella allt eftirlit undir einn hatt

ÞÓRÐUR Friðjónsson forstjóri Kauphallar Íslands segist vera ósammála meginboðskapnum í grein Áslaugar Björgvinsdóttir dósents og lögfræðings í grein í Viðskiptablaði Morgunblaðsins sl. Meira

Fastir þættir

1. desember 2003 | Árnað heilla | 29 orð | 1 mynd

50 ÁRA afmæli.

50 ÁRA afmæli. Í dag, mánudaginn 1. desember, er fimmtugur Arngrímur Hermannsson. Eiginkona hans er Anna Hallgrímsdóttir . Þau taka á móti gestum á Kaffi Reykjavík á afmælisdaginn kl.... Meira
1. desember 2003 | Fastir þættir | 254 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson

A-sveit Bandaríkjanna vann öruggan sigur á B-sveitinni í undanúrslitum HM í Monte Carlo. Leikurinn var reyndar í járnum til að byrja með, en í lok þriðju lotunnar náði A-sveitin sálfræðilegum undirtökum með því að vinna slemmu eftir hagstætt útspil. Meira
1. desember 2003 | Árnað heilla | 33 orð | 1 mynd

BRÚÐKAUP.

BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 9. ágúst sl. í Dómkirkjunni í Reykjavík af sr. Jakobi Ágúst Hjálmarssyni þau Kristrún Þórkelsdóttir og Anton Örn Schmidhauser. Með þeim á myndinni er dóttir þeirra, Emma Rún... Meira
1. desember 2003 | Dagbók | 427 orð

Hallgrímskirkja.

Hallgrímskirkja. Æskulýðsfélagið Örk kl. 20. Langholtskirkja. Ævintýraklúbbur kl. 16-17. Starf fyrir 7-9 ára börn í umsjón Þóru Guðbjargar og Ólafs Jóhanns. Fjölbreytt dagskrá og eru allir krakkar á þessum aldri velkomin. Laugarneskirkja. Meira
1. desember 2003 | Dagbók | 502 orð

(Jh.. 15, 12.)

Í dag er mánudagur 1. desember, 335. dagur ársins 2003, Fullveldisdagurinn. Orð dagsins: Þetta er mitt boðorð, að þér elskið hver annan, eins og ég hef elskað yður. Meira
1. desember 2003 | Fastir þættir | 167 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson

1. e4 e5 2. Rf3 Rf6 3. Rxe5 d6 4. Rf3 Rxe4 5. d4 d5 6. Bd3 Rc6 7. 0-0 Be7 8. He1 Bg4 9. c3 f5 10. Rbd2 0-0 11. Db3 Ra5 12. Da4 Rc6 13. Db3 Ra5 14. Dc2 c5 15. Re5 Bh5 16. f3 cxd4 17. fxe4 fxe4 18. Rxe4 dxe4 19. Bxe4 Bc5 20. Rd3 Bd6 21. b4 Rc6 22. Meira
1. desember 2003 | Dagbók | 178 orð | 1 mynd

Sorg og gleði NÆSTU tvö þriðjudagskvöld...

Sorg og gleði NÆSTU tvö þriðjudagskvöld mun sr. Bjarni Karlsson, sóknarprestur í Laugarneskirkju, fjalla um samspil sorgar og gleði í fullorðinsfræðslu safnaðarins. Meira
1. desember 2003 | Dagbók | 58 orð

UM HANA SYSTUR MÍNA

Sáuð þið hana systur mína sitja lömb og spinna ull? Fyrrum átti ég falleg gull. Nú er ég búinn að brjóta og týna. Einatt hefur hún sagt mér sögu. Svo er hún ekki heldur nízk: hún hefur gefið mér hörpudisk fyrir að yrkja um sig bögu. Meira
1. desember 2003 | Fastir þættir | 379 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Víkverja hefur löngum þótt tungutak og orðaforði ungu kynslóðarinnar heillandi viðfangsefni. Oftar en ekki einkennist málnotkun þeirra sem eru ennþá yngri en Víkverji af prýðilegri andagift og á stundum er hún ágætlega þj óðleg. Víkverja þykir t.a.m. Meira

Íþróttir

1. desember 2003 | Íþróttir | 38 orð | 1 mynd

Áskorendamót í Sun City, par 72.

Áskorendamót í Sun City, par 72. Sergio Garcia 274 (68-66-70-70) Retief Goosen 274 (70-67-68-69)*Garcia sigraði á fyrstu holu í bráðabana. Meira
1. desember 2003 | Íþróttir | 132 orð

Ásthildur í undanúrslitin í UEFA-keppninni

ÁSTHILDUR Helgadóttir og stöllur hennar í sænska liðinu Malmö FF komust í gær í undanúrslit í UEFA-keppni kvenna í knattspyrnu. Meira
1. desember 2003 | Íþróttir | 418 orð

Baráttan í fyrirrúmi

HK færðist einu skrefi nær úrslitakeppni karla í handknattleik með sjö marka sigri á Stjörnunni í Garðabæ í gær, 32:25. Gríðarleg barátta einkenndi leikinn, rauða spjaldinu var lyft tvívegis og leikmenn voru utan vallar í 30 mín. samtals. Með sigrinum er HK komið í 2. sæti suðurriðils með 17 stig eftir 12 leiki en þeir eiga í mikilli baráttu við Hauka, FH og Stjörnuna um að fylgja ÍR í úrslitakeppnina. Meira
1. desember 2003 | Íþróttir | 139 orð

Bjarni til reynslu hjá AGF

BJARNI Þorsteinsson, knattspyrnumaður, sem leikið hefur með Molde í Noregi heldur til Danmerkur í dag þar sem hann verður til reynslu hjá úrvalsdeildarliðinu AGF. Ólafur H. Meira
1. desember 2003 | Íþróttir | 133 orð | 1 mynd

Boca Juniors varð meistari

BOCA Juniors varð í fyrrinótt meistari í knattspyrnu í heimalandi sínu Argentínu, en tvær umferðir eru eftir af "hausttímabilinu" þar í landi. Meira
1. desember 2003 | Íþróttir | 121 orð | 1 mynd

Brasilía fagnaði sigri á HM í blaki

BRASILÍUMENN fögnuðu heimsmeistaratitlinum í blaki karla í gær í fyrsta sinn þegar þeir báru sigurorð af Japönum í lokaumferð mótsins. Tólf þjóðir kepptu til úrslita og unnu Brasilíumenn alla 11 leiki sína á mótinu. Meira
1. desember 2003 | Íþróttir | 358 orð | 1 mynd

*BRASILÍSKI snillingurinn Ronaldo bjargaði stigi í...

*BRASILÍSKI snillingurinn Ronaldo bjargaði stigi í höfn fyrir stórlið Real Madrid þegar hann jafnaði metin stundarfjórðungi fyrir leikslok gegn Osasuna í spænsku 1. deildinni í knattspyrnu um helgina. Meira
1. desember 2003 | Íþróttir | 378 orð | 1 mynd

* DAGUR Sigurðsson skoraði 2 mörk...

* DAGUR Sigurðsson skoraði 2 mörk fyrir Bregenz þegar lið hans hafði betur á móti Bärnbach , 25:22, í austurrísku 1. deildinni í handknattleik í gær. Lærisveinar Dags eru í efsta sæti með 19 stig, þremur meira en Wolfhose . Meira
1. desember 2003 | Íþróttir | 129 orð

Eiður Smári tæklaður illa á æfingu af samherja

EIÐUR Smári Guðjohnsen gat ekki leikið með Chelsea gegn Englandsmeisturum Manchester United á Stamford Bridge í gær vegna meiðsla. Meira
1. desember 2003 | Íþróttir | 665 orð | 1 mynd

England Úrvalsdeild Chelsea - Man.

England Úrvalsdeild Chelsea - Man. Utd 1:0 Frank Lampard (vítasp.) 30. - 41.932. Liverpool - Birmingham 3:1 Steven Gerrard (vítasp.) 35., Harry Kewell 69., Emile Heskey 78. - Mikael Forssell 33.- 42.683. Man. City - Middlesbro 0:1 Sun Jihai (sjálfsm.)... Meira
1. desember 2003 | Íþróttir | 158 orð

Fimmtán marka sigur Eyjamanna

Tvö af neðstu liðum suðurriðils RE/MAX deildarinnar í handknattleik karla áttust við í Vestmanmnaeyjum á laugardag. Fyrir leikinn var hlutskipti liðanna ljóst, bæði munu þau spila í neðri deild mótsins eftir áramót. Meira
1. desember 2003 | Íþróttir | 83 orð

Flugeldur í andlit áhorfanda

ALVARLEGT slys átti sér stað fyrir leik Wolves og Newcastle á Molineux-vellinum í ensku úrvalsdeildinni á laugardag þegar flugeldur hafnaði í andliti áhorfanda. Meira
1. desember 2003 | Íþróttir | 411 orð | 1 mynd

Frank Lampard er með stáltaugar

FRANK Lampard tryggði Chelsea sigur gegn Manchester United stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu en Lampard skoraði eina mark leiksins úr vítaspyrnu á 30. mínútu. Chelsea er í efsta sæti deildarinnar með 35 stig að loknum 14 umferðum, Arsenal er í öðru sæti með 34 stig en liðið gerði markalaust jafntefli við Fulham á heimavelli í gær. Manchester United er í þriðja sæti með 31 stig. Meira
1. desember 2003 | Íþróttir | 370 orð

Friðrik ósáttur með sigurleik

LIÐSMENN Grindavíkur voru jafndaufir og áhorfendur fáir á laugardaginn þegar Kópavogsbúar komu í heimsókn. Heimamenn lönduðu þó sigrinum og eru komnir áfram í Lýsingarbikarnum eftir að hafa sigrað Breiðablik 103:93. Meira
1. desember 2003 | Íþróttir | 198 orð | 1 mynd

Garcia var heitur í Sólarborginni

SPÁNVERJINN Sergio Garcia nældi sér í rúmar 90 millj. ísl. kr. er hann bar sigur úr býtum á atvinnumannamóti í golfi í Sun City í Suður-Afríku. Garcia lék á samtals 274 höggum eða 14 undir pari líkt og heimamaðurinn Retieef Goosen. Meira
1. desember 2003 | Íþróttir | 113 orð

Guðjón óhress

GUÐJÓN Þórðarson knattspyrnustjóri Barnsley var allt annað en ánægður með frammistöðu sinna manna sem gerðu 3:3 jafntefli á móti Stockport í ensku 2. deildinni í knattspyrnu á laugardaginn. Meira
1. desember 2003 | Íþróttir | 294 orð | 1 mynd

* GUÐJÓN Valur Sigurðsson skoraði 6...

* GUÐJÓN Valur Sigurðsson skoraði 6 mörk og var markahæstur í liði Essen sem burstaði Stralsunder , 32:20, í þýsku 1. deildinni í handknattleik í gær. Meira
1. desember 2003 | Íþróttir | 510 orð | 1 mynd

ÍBV - Breiðablik 37:22 Íþróttahúsið í...

ÍBV - Breiðablik 37:22 Íþróttahúsið í Vestmannaeyjum, RE/MAX deild karla s-riðill, laugardaginn 29. nóvember, 2003. Gangur leiksins : 0:1, 1:2, 3:2, 6:3, 9:5, 11:8, 13:9, 19:9, 20:11, 20:14 , 21:14, 22:17, 23:19, 26:19, 28:21, 31:21, 33:22, 35:22, 37:22... Meira
1. desember 2003 | Íþróttir | 22 orð

Í KVÖLD

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeildin, Intersportdeild karla: Grindavík: Grindavík - Keflavík 19.15 Bikarkeppni KKÍ og Lýsingar, 32-liða úrslit: Kennaraháskólinn: ÍS - ÍR 19.30 Smárinn: Breiðablik B. - KR B 21. Meira
1. desember 2003 | Íþróttir | 239 orð

Íslandsmótið í innanhússknattspyrnu 1.

Íslandsmótið í innanhússknattspyrnu 1. deild karla A-riðill: Keflavík - ÍA 4:6 Fylkir - Tindastóll 2:0 ÍA - Tindastóll 6:2 Keflavík - Fylkir 3:1 Fylkir - ÍA 5:5 Tindastóll - Keflavík 2:10 *ÍA 7 stig, Keflavík 6, Fylkir 4, Tindastóll 0. Meira
1. desember 2003 | Íþróttir | 133 orð

ÍS réði ekki við pressuvörnina

Keflavík tók á móti ÍS í undanúrslitum Hópbílabikars kvenna á laugardag. Leikurinn var jafn framan af og stefndi hann í hörkuleik, staðan eftir fyrsta fjórðung var 20:19. Meira
1. desember 2003 | Íþróttir | 494 orð | 1 mynd

* ÍVAR Ingimarsson var í liði...

* ÍVAR Ingimarsson var í liði Reading sem lagði Watford , 2:1, í ensku 1. deildinni í knattspyrnu á laugardag. Heiðar Helguson var ekki í liði Watford en hann er á batavegi eftir erfið meiðsli á hné. Rúmlega 14. Meira
1. desember 2003 | Íþróttir | 99 orð

Jóhannes fékk heilahristing

JÓHANNES Jóhannesson, Stjörnumaður, lenti í samstuði við Björgvin Þór Gústavsson, markvörð HK, í leiknum í Ásgarði í gær þegar Jóhannes stökk inn í vítateiginn í hraðaupphlaupi og lenti á Björgvini sem kom á móti. Meira
1. desember 2003 | Íþróttir | 161 orð | 1 mynd

Konungsfjölskyldan í Barein vill eignast Leeds

HÓPUR fjárfesta frá Barein við Persaflóa er sagður ætla að kaupa meirihluta í enska úrvalsdeildarliðinu Leeds United en sem kunnugt er hefur liðið átt í fjárhagserfiðleikum undanfarin misseri. Meira
1. desember 2003 | Íþróttir | 90 orð

Maier fyrstur í Kanada

HERMANN Maier tvöfaldur Ólympíumeistari frá Austurríki sigraði í dag í risasvigi á heimsbikarmóti sem fram fór í Lake Louise í Kanada. Maier hefur átt erfitt uppdráttar í skíðabrekkunni frá því að hann slasaðist alvarlega í umferðarslysi fyrir rúmu ári. Meira
1. desember 2003 | Íþróttir | 143 orð | 1 mynd

Michael Ballack er ekki til sölu

MICHAEL Ballack er ekki til sölu," sagði Uli Höness framkvæmdastjóri þýska knattspyrnuliðsins Bayern München við fréttamenn í gær en haft var eftir umboðsmanni Ballacks að Chelsea væri spennt fyrir því að fá leikmanninn í sínar raðir. Meira
1. desember 2003 | Íþróttir | 266 orð

Milner bjargaði deginum fyrir Leeds

LEEDS kom verulega á óvart í ensku úrvalsdeildinni á laugardag er liðið lagði Charlton að velli, 1:0, en leikurinn fór fram á heimavelli Hermanns Hreiðarssonar og félaga hans í Charlton. Eina mark leiksins skoraði James Milner á 9. mínútu. Meira
1. desember 2003 | Íþróttir | 207 orð

Níu mörk Ólafs dugðu ekki

ÓLAFUR Stefánsson skoraði 9 mörk, þar af sex úr vítaköstum, þegar Ciudad Real tapaði fyrir Lemgo í Þýskalandi, 34:29, í Meistaradeild Evrópu í handknattleik. Meira
1. desember 2003 | Íþróttir | 442 orð | 1 mynd

Njarðvík - KR 99:83 Bikarkeppni KKÍ...

Njarðvík - KR 99:83 Bikarkeppni KKÍ og Lýsingar, 32-liða úrslit karlaliða: Gangur leiksins : 9:15, 16:19, 23:19 , 30:23, 42:34, 53:42 , 65:48, 75:51 ,82:61, 86:73, 99:83 . Meira
1. desember 2003 | Íþróttir | 470 orð

Nýr Borgvardt er á hverju strái í Danmörku

SIGURÐUR Jónsson þjálfari úrvalsdeildarliðs Víkings hefur farið víða í Danaveldi undanfarna daga, en markmiðið með för hans var að kanna betur þá leikmenn sem liðinu standa til boða auk þess sem hann hefur kynnt sér áherslur í þjálfun danskra úrvalsdeildarliða. Hinn reyndi atvinnumaður segir að framboðið á erlendum leikmönnum svari ekki eftirspurn. Meira
1. desember 2003 | Íþróttir | 182 orð | 1 mynd

Ólafur Stígsson er hættur hjá Molde

ÓLAFUR Stígsson, knattspyrnumaður, er búinn að segja upp samningi sínum við norska úrvalsdeildarliðið Molde sem hann hefur leikið með undanfarin tvö ár. Ólafur átti eitt ár eftir af samningi sínum en ákvað að nýta sér uppsagnarákvæði í honum í kjölfar þess að félagið ætlaði að lækka hann í launum sem og allra aðra leikmenn liðsins. Meira
1. desember 2003 | Íþróttir | 288 orð | 1 mynd

"Besti leikur okkar í vetur"

KR-ingar sóttu ekki gull í greipar Njarðvíkinga er liðin áttust við í 32 liða úrslitum bikarkeppni KKÍ og Lýsingar á laugardaginn. Leikurinn fór fram í Njarðvík og skoruðu heimamenn 99 stig gegn 83 en staðan í hálfleik var 53:42. Meira
1. desember 2003 | Íþróttir | 1218 orð | 2 myndir

"Ég er að reyna að fitna"

Hávaxnir körfuknattleiksmenn á Íslandi eru vandfundnir. Hinn 19 ára gamli Njarðvíkingur Egill Jónasson hefur vakið athygli í vetur þar sem hann hefur verið iðinn við að verja skot frá andstæðingunum. Sigurður Elvar Þórólfsson ræddi við hinn 214 sentimetra háa leikmann á heimavelli hans en Egill er í mjög sérstakri aðstöðu þar sem hann fær styrk frá afrekssjóði ÍSÍ til þess að hann geti þyngst með skipulögðum hætti. Meira
1. desember 2003 | Íþróttir | 320 orð | 2 myndir

"Ég hefði átt að skora"

"ÞETTA var í raun fínn leikur hjá okkur og fyrir leikinn hefðu allir sætt sig við jafntefli gegn Newcastle en eftir leikinn vorum við svekktir að hafa ekki náð að sigra," sagði Jóhannes Karl Guðjónsson leikmaður enska úrvalsdeildarliðins Wolverhampton en hann lét mikið að sér kveða á laugardaginn er liðin skildu jöfn, 1:1 á Moulineux heimvelli Úlfanna. Meira
1. desember 2003 | Íþróttir | 440 orð | 1 mynd

"Virkilega ánægður með strákana"

ÍSLANDSMEISTARAR Hauka luku þátttöku sinni í Meistaradeild Evrópu með því að leggja Vardar Skopje, 32:26, í lokaumferð riðlakeppninnar í Makedóníu í gærkvöld. Haukar hlutu fimm stig í riðlinum og höfnuðu í þriðja sætinu á eftir Magdeburg og Barcelona og komust þar með í Evrópukeppni bikarhafa þar sem þeir mæta franska liðinu Creteil síðar í þessum mánuði. Haukar höfðu undirtökin allt frá byrjun og voru fimm mörkum yfir í leikhléi, 15:10. Meira
1. desember 2003 | Íþróttir | 32 orð

Riðlarnir á EM

Í gær var dregið í riðlana fjóra í úrslitakeppni Evrópumóts landsliða sem fram fer í Portúgal í sumar. Meira
1. desember 2003 | Íþróttir | 27 orð | 1 mynd

Risasvig Heimsbikarmót í Lake Louise í...

Risasvig Heimsbikarmót í Lake Louise í Kanada, 30. nóvember. Hermann Maier, Austurríki 1.36,69 Michael Walchhofer, Austurríki 1.36,95 Stephan Eberharter, Austurríki 1.37,24 Benjamin Raich, Austurríki 1.37,64 Lasse Kjus, Noregur 1. Meira
1. desember 2003 | Íþróttir | 233 orð

Rúnar og Marel á skotskónum

RÚNAR Kristinsson og Marel Baldvinsson skoruðu sitt markið hvor fyrir Lokeren sem vann verðskuldaðan útisigur á Antwerpen, 3:0, í belgísku 1. deildinni í knattspyrnu. Meira
1. desember 2003 | Íþróttir | 91 orð

Sigurður Donys til Þórsara

SIGURÐUR Donys Sigurðsson, knattspyrnumaður, skrifaði um helgina undir tveggja ára samning við 1.deildarlið Þórs á Akureyri. Sigurður er 17 ára gamall og kemur til Þórsara frá Einherja á Vopnafirði þar sem hann skoraði 10 mörk fyrir liðið í 3. Meira
1. desember 2003 | Íþróttir | 299 orð

Taphrinu Víkinga er lokið

SEX tapleikja hrinu Víkingskvenna lauk á laugardaginn þegar þær lögðu Gróttu/KR að velli Víkinni, 24:22, eftir að hafa unnið upp þriggja marka forystu í lok leiksins. Eftir sem áður eru Víkingar í 7. sæti deildarinnar en þurfa eitt stig til að komast upp fyrir Gróttu/KR. Meira
1. desember 2003 | Íþróttir | 150 orð

Uppgjöf hjá Þór

ÞÓRSARAR tóku á móti Fram á laugardaginn og virtust gera það með hálfum huga. Þeir komust aldrei inn í leikinn, lentu 1:8 undir eftir 10 mínútna leik og gáfust nánast upp. Þeir töpuðu að lokum 20:32. Þetta þýðir að Fram er í góðri stöðu með 14 stig eins og KA og Valur en að auki berjast Grótta/KR og Víkingur um fjögur efstu sætin. Meira
1. desember 2003 | Íþróttir | 535 orð

Valsmenn höfðu sigurviljann

VALUR vann öruggan sigur gegn Gróttu/KR á Hlíðarenda á laugardaginn 29:22 í norður-riðli RE/MAX deildar karla í handknattleik. Valsmenn höfðu frumkvæðið í leiknum frá og með 10. mínútu leiksins og sigur þeirra var eins öruggur og tölurnar gefa til kynna. Meira
1. desember 2003 | Íþróttir | 420 orð

Víkingur - Grótta/KR 24:22 Víkin, Íslandsmótið...

Víkingur - Grótta/KR 24:22 Víkin, Íslandsmótið í handknattleik, efsta deild kvenna - RE/MAX-deildin, laugardaginn 29. nóvember 2003. Meira
1. desember 2003 | Íþróttir | 316 orð | 1 mynd

Völler telur Þjóðverja í sterkasta riðlinum

Rudi Völler landsliðsþjálfari Þjóðverja í knattspyrnu segir engan vafa leika á að Þjóðverjar séu í sterkasta riðlinum í úrslitakeppni Evrópumótsins en dregið var í riðlana fjóra við hátíðlega athöfn í Lissabon Portúgal í gær. Þjóðverjar, sem þrívegis hafa orðið Evrópumeistarar, drógust í riðil með Hollendingum, Tékkum og Lettum. Meira
1. desember 2003 | Íþróttir | 180 orð | 2 myndir

Völsungur meistari í fyrsta sinn

Völsungur frá Húsavík varð í gær Íslandsmeistari í 1. deild karla í innanhússknattspyrnu í fyrsta sinn þegar liðið bar sigurorð af Val, 3:2, í úrslitaleik í Laugardalshöll í framlengdum leik. Meira
1. desember 2003 | Íþróttir | 254 orð | 1 mynd

Waalwijk og Breda hafa áhuga á Grétari Rafni

GRÉTAR Rafn Steinsson leikmaður knattspyrnuliðs ÍA hefur ekki samið við félagið á ný en samningur hans við liðið rennur út um áramótin. Grétar lék ekkert með ÍA á lokakafla Íslandsmótsins þar sem að hann sleit krossband í hné í leik gegn Þrótti hinn 24. Meira

Fasteignablað

1. desember 2003 | Fasteignablað | 123 orð | 1 mynd

Aðventa hafin

Jólafasta eða aðventa er runnin upp. Orðið aðventa er úr latnesku - adventus Domini, koma Drottins. Aðventan er síðustu fjórar vikur fyrir jól og markar upphaf kirkjuársins. Hún hefst fjórða sunnudag fyrir jóladag. Meira
1. desember 2003 | Fasteignablað | 43 orð | 1 mynd

Aldurhnigin eldavél

Þessi aldurhnigna en stórglæsilega eldavél hefur gegnt hlutverki sínu lengi og af miklum myndarskap. Hún er af vandaðri gerð og því hefur hún enst lengi. Nú mæðir mikið á eldavélum og ofnum landsmanna, allir að baka fyrir jólin og búa sig undir... Meira
1. desember 2003 | Fasteignablað | 881 orð | 1 mynd

Baráttan fyrir Búseta

Um þessar mundir eru liðin 20 ár frá stofnun húsnæðissamvinnufélagsins Búseta í Reykjavík. Fleiri slík félög fylgdu í kjölfarið á nokkrum stöðum á landinu og eiga þau nú og reka um 600 íbúðir. Meira
1. desember 2003 | Fasteignablað | 166 orð | 2 myndir

Bergstaðastræti 56

Reykjavík . Gimli fasteignasala er með í sölu núna íbúð, hæð og ris í þríbýlishúsi úr steini sem byggt var 1928 og er íbúðin 123,3 fermetrar að stærð. Meira
1. desember 2003 | Fasteignablað | 374 orð | 3 myndir

Birkihæð 1

Garðabær . Garðatorg eignamiðlun er með í sölu núna einbýlishús að Birkihæð 1 í Garðabæ. Um er að ræða steinhús, byggt árið 1992 og erþað 259 fermetrar, þar af er bílskúr 40,3 fermetrar. Meira
1. desember 2003 | Fasteignablað | 51 orð | 1 mynd

Borð sem hægt er að minnka

Þetta skemmtilega gamla borð er gott dæmi um borð af þessu tagi sem hægt er að minnka með því að leggja hliðarnar niður "með síðum" ef svo má segja. Meira
1. desember 2003 | Fasteignablað | 158 orð | 1 mynd

Byggt á Landsímareit

Hafnar eru byggingarframkvæmdir á Landsímareitnum svokallaða í Grafarvogi. Guðrún Guðlaugsdóttir ræddi við Guðbjart Lárusson smið og annan eiganda fyrirtækisins S. Grímsson um framkvæmdirnar Meira
1. desember 2003 | Fasteignablað | 586 orð | 2 myndir

Eldvarnakerfi sífellt öflugri

Eldvarnarmál í grunnskólum og leikskólum lúta ströngum reglugerðum sem sífellt eru í þróun. Einar H. Jónsson byggingatæknifræðingur hjá Fasteignastofu segir hér Guðrúnu Guðlaugsdóttur frá átaki í brunavörnum á eldri leikskólum í samræmi við nýjar reglur. Meira
1. desember 2003 | Fasteignablað | 39 orð | 1 mynd

Fallegur ketill

Þesi fallegi ketill er eins og skapaður til að koma manni í hátíðlegt skap. Þeir sem eiga svona dýrgripi í eigu sinni taka þá væntanlega fram þessa dagana til að fægja þá og búa þá undir þátttöku í... Meira
1. desember 2003 | Fasteignablað | 36 orð | 1 mynd

Fornt drykkjarílát

Þetta forna erlenda drykkjarílát hefur þýðingu nú sem fallegt veggskraut. Þannig er því farið um ótal margt sem áður var þýðingarmikið í hversdagslífi fólks, það hefur kannski glatað sínu fyrra hlutverki en hreint ekki fegurð... Meira
1. desember 2003 | Fasteignablað | 34 orð | 1 mynd

Gamli herragarðurinn

Þetta keramikhús sýnist eftirlíking af húsi í stíl gamalla herragarða, t.d. í Danmörku. Þetta er jólalegt hús að sjá og vekur löngun í piparkökur og jólaglögg, rúgbrauð og síld og gamaldags "hygge" í... Meira
1. desember 2003 | Fasteignablað | 942 orð | 3 myndir

Garðar við fjölbýlishús

R úmgóð bílastæði, þægileg aðkoma, stór leiksvæði og fjölbreyttur gróður eru aðeins hluti af því sem þarf til að lóð við fjölbýlishús verði falleg og nytsamleg. Með aukinni áherslu á útiveru er algengt að nýjum íbúðum fylgi vel skipulögð og falleg lóð. Meira
1. desember 2003 | Fasteignablað | 1167 orð | 4 myndir

Góðtemplarahúsið Suðurgötu 7, Hafnarfirði

Góðtemplarahúsið í Hafnarfirði er fyrsta húsið sem Góðtemplarar reistu hér á landi fyrir starfsemi sína. Freyja Jónsdóttir segir frá húsinu sem stúkan Morgunstjarnan lét byggja og verið er að koma í upphaflegt form Meira
1. desember 2003 | Fasteignablað | 116 orð | 1 mynd

Heimatilbúinn jólasveinn

Nú líður að þeim tíma þegar jólasveinar fara að gera sig heimakomna í tilveru Íslendinga. Jólasveinar eru vættir sem tengjast jólunum í íslenskri þjóðtrú. Þeirra er fyrst getið í rituðum heimildum á 17. Meira
1. desember 2003 | Fasteignablað | 601 orð | 1 mynd

Hitablásarinn, lítilsvirt öskubuska

Þeir eru ótrúlega víða. Sama hvort þú kemur inn í Bónus eða Nóatún, bílageymsluna undir blokkinni, á bílaverkstæðið til að láta lappa upp á bílinn, alls staðar eru þeir. Meira
1. desember 2003 | Fasteignablað | 67 orð | 1 mynd

Hundagrind!

Svona grindur eru gjarnan settar fyrir stigaop og önnur op þar sem börn geta farið sér að voða og er það vel, sérkennilegra er að hafa þau fyrir heimilishundinn svo hann fari ekki inn í stofu eða annað þangað sem hann á ekki erindi. Meira
1. desember 2003 | Fasteignablað | 504 orð

Húsleiguheilræði

Mjög algengt er að upp komi vandkvæði við útleigu á húsnæði vegna óvandaðs frágangs á húsleigusamningum. Meira
1. desember 2003 | Fasteignablað | 572 orð | 6 myndir

Inni í ítalska húsinu

Carlo Scarpa arkitekt sem vinnur út frá "brotinu" Meira
1. desember 2003 | Fasteignablað | 686 orð | 7 myndir

Járnsmiður sem kann sitt fag og meira en það

Glæringar sem bárust út á götu um hálflukta bílskúrshurð vestur á Seltjarnarnesi vöktu forvitni Brynju Tomer sem rak inn nefið og kannaði hvað væri um að vera. Innan dyra fann hún hávaxinn, skeggjaðan járnsmið, útsjónar- saman náunga sem er ýmislegt til lista lagt. Meira
1. desember 2003 | Fasteignablað | 64 orð | 1 mynd

Jólalögin

Nú er rétti tíminn til að fara að æfa sig á jólalögunum fyrir þá sem á annað borð kunna á hljóðfæri en eru kannski ekki alltaf að spila jólalögin árið út og inn. Allir kunna Heims um ból, Í Betlehem er barn oss fætt, og þannig mætti telja. Meira
1. desember 2003 | Fasteignablað | 79 orð | 1 mynd

Jólapokar

Jólapokar eru vinsælt skraut á jólatré. Það þarf að hafa fyrirhyggju til að þeir skreyti jólatréð heimagerðir. Það er víst ekki eins mikill vandi og það sýnist að búa til svona poka. Meira
1. desember 2003 | Fasteignablað | 721 orð | 2 myndir

Lekur heima hjá þér?

Vatnstjón kosta þjóðfélagið háar fjárhæðir árlega og á Íslandi lætur nærri að upphæðin sé 1,5 milljarðar, þótt eingöngu sé tekið tillit til skráðra tjóna. Meira
1. desember 2003 | Fasteignablað | 485 orð | 1 mynd

Ný fasteignasala - Nethús

Fasteignasalan Nethús er ný af nálinni og boðar líka ýmsar nýjungar í starfi sínu samkvæmt því sem eigendur hennar, þau Elín D. W. Guðmundsdóttir, Linda Björk Stefánsdóttir og Ragnar Thorarensen sögðu í samtali við Fasteignablaðið Meira
1. desember 2003 | Fasteignablað | 200 orð | 4 myndir

Reyrhagi 20

Selfoss. Hjá Lögmönnum Suðurlandi er til sölu einbýlishúsið Reyrhagi 20 á Selfossi. Þetta er steinhús, byggt árið 1974 og er það 165 fermetrar, þar af er bílskúr 27 fermetrar. Meira
1. desember 2003 | Fasteignablað | 45 orð | 1 mynd

Samóvar

Samóvar er hitunarkanna úr málmi með krana að neðanverðu. Slíkir gripir komu fram í Rússlandi á 18. öld og voru notaðir við telögun í Sovétríkjunum, Mongólíu, Egyptalandi, Tyrklandi og Íran. Meira
1. desember 2003 | Fasteignablað | 211 orð | 3 myndir

Sléttuvegur 15

Reykjavík - Eignamiðlun hefur í sölu núna fjögurra herbergja endaíbúð á Sléttuvegi 15, 103 Reykjavík. Um er að ræða 133,3 fermetra íbúð í steinsteyptri lyftublokk sem byggð var 1992 og er íbúðin á fjórðu hæð. Henni fylgir bílskúr sem er 23,1 fermetri. Meira
1. desember 2003 | Fasteignablað | 36 orð | 1 mynd

Smákökuboxin

Smákökuboxin eru nú tekin niður úr skápum og hillum og fyllast hvert af öðru af ilmandi kökum. Vanilluhringirnir eru sérstaklega vinsæl smákökutegund og hafa haldið sínu í umróti uppskriftaholskeflu sem riðið hefur yfir okkur undanfarin... Meira
1. desember 2003 | Fasteignablað | 106 orð | 1 mynd

Stofuklukkan

Stofuklukkur voru þýðingarmikil híbýlaprýði lengst af og eru enn, einkum þar sem til eru klukkur svo glæsilegar sem þessi. Klukkur eru annars tæki sem mæla tíma og eru flokkaðar eftir því hvaða aflgjafi knýr gangverk þeirra. Meira
1. desember 2003 | Fasteignablað | 402 orð

Útreikningar á greiðslumati

Greiðslumatið sýnir hámarksfjármögnunarmöguleika með lánum Íbúðalánasjóðs miðað við eigið fé og greiðslugetu umsækjenda. Forritið gerir ráð fyrir að eignir að viðbættum nýjum lánum s.s. Meira
1. desember 2003 | Fasteignablað | 199 orð | 2 myndir

Víðimýrarkirkja

Víðimýrarkirkja er ein af örfáum varðveittum torfkirkjum landsins. Í upphafi 20. aldar var tvísýnt um afdrif hennar, en síðar áttuðu menn sig á því að hér var um ómetanleg menningarverðmæti að ræða. Meira
1. desember 2003 | Fasteignablað | 201 orð | 3 myndir

Víkurskóli vígður

5. desember nk. verður Víkurskóli í Hamravík 10 í Grafarvogi vígður. "Þessi skóli hefur talsvert sérstaka forsögu, hann er niðurstaða af samkeppni um hönnun sem fór fram 1994-1995. Meira
1. desember 2003 | Fasteignablað | 260 orð | 1 mynd

Ögurás 14

Garðabær . Fasteignastofan er með í sölu núna steinsteypt parhús/raðhús sem byggt var 2001 og er það 140,8 fermetrar að stærð. "Um er að ræða mjög fallegt og vel staðsett tvílyft hús í Áslandi," sagði Ívar Ásgrímsson hjá Fasteignastofu. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.