Greinar föstudaginn 5. desember 2003

Forsíða

5. desember 2003 | Forsíða | 227 orð | 1 mynd

Allt að tíu þúsund fyrir ólöglega veidda rjúpu

GREINILEGT er að sumir geta ekki hugsað sér jólin án rjúpna því dæmi eru um að menn séu reiðubúnir að borga allt að tíu þúsund krónur fyrir ólöglega veidda rjúpu. Meira
5. desember 2003 | Forsíða | 294 orð | 1 mynd

Bush sakaður um undanlátssemi

GEORGE W. Bush Bandaríkjaforseti hefur gefið skipun um að verndartollar á innflutt stál verði afnumdir og er þá ljóst að afstýrt hefur verið hörðu viðskiptastríði. Meira
5. desember 2003 | Forsíða | 206 orð

Depurð vegna ofurlaunanna

STJÓRNENDUR sem fá ofurlaun, rausnarlega kaupauka og svimandi háar starfslokagreiðslur verða ekki hamingjusamari fyrir vikið. Öðru nær, þeir verða daprir, einmana og skapstyggir, að því er breskir og bandarískir vísindamenn segja. Meira
5. desember 2003 | Forsíða | 195 orð

Grunur um leyniskyttu

ÓTTAST er að komið sé upp leyniskyttumál í Ohio í Bandaríkjunum en vitað er um 12 skotárásir sem virðast hafa verið gerðar af handahófi í grennd við alríkisþjóðveg nr. 270 er liggur umhverfis borgina Columbus. Meira
5. desember 2003 | Forsíða | 106 orð | 2 myndir

Kaþólsk messa við Kárahnjúka

HEILÖG Barbara, verndardýrlingur þeirra sem vinna við ýmiss konar jarðvinnu, var í aðalhlutverki í kaþólskri messu í aðkomugöngum eitt við Kárahnjúka í gær. Séra Patrick, prestur kaþólskra, fór með fyrirbænir og blessun. Meira

Baksíða

5. desember 2003 | Baksíða | 95 orð

1.000-2.000 króna munur á bókum

EITT til tvö þúsund króna verðmunur er á 27 bókum af 37 í verðkönnun ASÍ og Morgunblaðsins, sem gerð var í hádeginu í gær. Könnunin náði til 43 bóka af bóksölulista Félagsvísindastofnunar og náðist samanburður á 37. Meira
5. desember 2003 | Baksíða | 216 orð | 2 myndir

30-115% verðmunur á jólabókum í verslunum

MJÖG mikill verðmunur getur verið á bókum samkvæmt verðkönnun sem ASÍ og Morgunblaðið gerðu í 11 bókaverslunum og stórmörkuðum í gær. Verðmunur var yfir 30% á 31 bók og 115% þar sem hann var mestur. Meira
5. desember 2003 | Baksíða | 390 orð

Börn og farsímanotkun

Farsímanotkun hefur margfaldast á undanförnum árum, ekki síst meðal barna og unglinga. Eins og öll tækni hefur hún jákvæðar og neikvæðar hliðar. Aðalatriðið er að notfæra sér tæknina á skynsamlegan hátt en ánetjast henni ekki. Meira
5. desember 2003 | Baksíða | 403 orð | 1 mynd

Kolmunni fyrir 8 milljarða

ÍSLENSKU fiskimjölsverksmiðjurnar hafa tekið á móti ríflega hálfri milljón tonna af kolmunna á árinu, bæði af íslenskum og erlendum skipum. Ætla má að útflutningsverðmæti aflans sé nærri 8 milljarðar króna. Meira
5. desember 2003 | Baksíða | 48 orð | 1 mynd

Móttökumöguleikar bættir

NÝR MÓTTÖKUDISKUR til að taka við sjónvarpsefni hefur verið settur upp við Útvarpshúsið. Er hann m.a. hugsaður til að taka við ýmsu erlendu efni. Meira
5. desember 2003 | Baksíða | 162 orð | 1 mynd

"Mér líður alveg ágætlega"

"MÉR líður alveg ágætlega," sagði Harpa Arnþórsdóttir í gær, tveimur sólarhringum eftir að hún fór í fyrstu nýrnaígræðsluna hérlendis, en nýra úr bróður hennar var grætt í hana undir stjórn Jóhanns Jónssonar, ígræðsluskurðlæknis í... Meira
5. desember 2003 | Baksíða | 96 orð

Tekinn með tvö kg af hassi

TOLLGÆSLAN á Keflavíkurflugvelli lagði hald á tæp tvö kílógrömm af hassi í gær í Leifsstöð þegar komufarþegar frá Kaupmannahöfn fóru í gegnum tollskoðun. Karlmaður á sextugsaldri, sem búsettur hefur verið í Danmörku um nokkurra ára skeið, hafði límt 1. Meira
5. desember 2003 | Baksíða | 203 orð

Vegafé lækkað um 1,5 milljarða króna

STURLA Böðvarsson samgönguráðherra boðaði á Alþingi í gær niðurskurð framlaga til stofnframkvæmda við vegi á næsta ári um samtals 1.551 milljón króna. Nauðsynlegt væri að færa niður fjárveitingar til nokkurra verkefna í vegagerð á árinu 2004. Meira
5. desember 2003 | Baksíða | 185 orð | 1 mynd

Ömmutreflar spennandi

Vinkonurnar Heiður Ýr, Svala, Drífa og Birta Mjöll, sem allar eru í 9. bekk í Öldutúnsskóla, fylgjast grannt með unglingatískunni og nú er enginn maður með mönnum nema að vera með efnismikla litríka trefla eða einlit sjöl um hálsinn. Meira

Fréttir

5. desember 2003 | Innlendar fréttir | 261 orð

18-19 ára fá uppbót er nemur fullum grunnlífeyri

JÓN Kristjánsson, heilbrigðis- og tryggingaráðherra, hefur lagt fram á Alþingi frumvarp um breytingu á lögum um almannatryggingar, þar sem kveðið er á um hækkun á grunnlífeyri öryrkja í framhaldi af samkomulagi ráðherra og Öryrkjabandalagsins. Meira
5. desember 2003 | Innlendar fréttir | 60 orð

30% ofan á aðrar greiðslur

DESEMBERUPPBÓT skjólstæðinga Tryggingastofnunar ríkisins felst í 30% uppbót á tekjutryggingu, heimilisuppbót og tekjutryggingarauka og getur hæst orðið um 22.000 krónur. Ellilífeyrisþegi sem býr einn og hefur engar aðrar tekjur fær 20. Meira
5. desember 2003 | Innlendar fréttir | 766 orð | 1 mynd

Að bæta alþjóðasamfélag

Martha Eiríksdóttir er viðskiptafræðingur að mennt og með B.Ed.-próf frá KHÍ. Starfar nú sem yfirmaður markaðsmála kerfisstjórnar hjá Landsvirkjun. Hún hefur víðtæka reynslu á sviði stjórnunar, sölu- og markaðsmála hérlendis og erlendis. Maki er Andrés Magnússon, frkv.stjóri Samtaka verslunarinnar, og eiga þau Þorkel, Þórunni og Davíð Helga. Meira
5. desember 2003 | Innlendar fréttir | 50 orð | 1 mynd

Aðventan í Aðaldal

Kirkjuskóli var í Aðaldal um sl. helgi er sr. Gylfi Jónsson frá Möðruvöllum leiddi fjölskyldumessu í Nesi með þátttöku verðandi fermingarbarna. Að venju var aðventunnar minnst, lesið og leikið á hljóðfæri og beðið fyrir vinum og vandamönnum. Meira
5. desember 2003 | Innlendar fréttir | 158 orð

Afgreiðslu frestað til næsta árs

FASTANEFND Bernar-sáttmálans hefur komist að þeirri niðurstöðu varðandi kæru nokkurra fugla- og náttúruverndarfélaga vegna Kárahnjúkavirkjunar að send verði nefnd til Íslands til að kanna málið frekar og að tekin verði afstaða til kærunnar á fundi... Meira
5. desember 2003 | Landsbyggðin | 137 orð

Afmælisfagnaður alla helgina

MEÐ tíu ár að baki er ljóst að Listaskóli Rögnvaldar Ólafssonar stendur á ákveðnum tímamótum og Margrét tekur undir það. "Segja má að skólinn sé búinn að slíta barnsskónum og hafi náð að vaxa og dafna á þroskaárunum. Meira
5. desember 2003 | Landsbyggðin | 1386 orð | 3 myndir

Allar listgreinar undir sama hatti

Ísafjörður | Listaskóli Rögnvaldar Ólafssonar á Ísafirði heldur upp á tíu ára afmæli sitt í dag en skólinn var formlega stofnaður 5. desember 1993. Meira
5. desember 2003 | Miðopna | 1217 orð | 1 mynd

Allt að sex nýrnaígræðslur á ári

Fyrsta nýrnaígræðslan hér á landi fór fram á Landspítala - háskólasjúkrahúsi við Hringbraut á þriðjudag og var þetta jafnframt í fyrsta sinn sem líffæraflutningur fer fram hérlendis. Steinþór Guðbjartsson ræddi við Jóhann Jónsson, ígræðsluskurðlækni í Bandaríkjunum, sem stjórnaði aðgerðinni. Meira
5. desember 2003 | Innlendar fréttir | 631 orð | 3 myndir

Allt Ísland komið á stafrænt form

Í DAG, föstudag, munu Landmælingar Íslands kynna 1. útgáfu á stafrænum kortagrunni af öllu Íslandi í mælikvarðanum 1:50.000 en grunnurinn kallast IS 50V og er á svokölluðu vektorformi. Meira
5. desember 2003 | Innlendar fréttir | 157 orð

Andlát Atla Thors í rannsókn dönsku lögreglunnar

DANSKA lögreglan rannsakar tildrög banaslyssins á Nordhavns-lestarstöðinni í austurhluta Kaupmannahafnar aðfaranótt laugardags þegar 19 ára íslenskur piltur, Atli Thor Birgisson, varð fyrir lest. Meira
5. desember 2003 | Innlendar fréttir | 104 orð

Átján tilboð í Grundartangaveg

HVORKI fleiri né færri en 18 tilboð bárust frá verktökum víðs vegar af landinu í útboði Vegagerðarinnar á Grundartangavegi. Um er að ræða 2,6 km nýjan kafla frá þjóðveginum að hafnarsvæði Grundartangahafnar. Meira
5. desember 2003 | Innlendar fréttir | 38 orð | 1 mynd

Barnagátur komnar út

ÚT er komið jólaheftið af Barnagátum. Sem fyrr er þar að finna krossgátur og þrautir, sem ætlaðar eru byrjendum. Lausn fylgir hverri gátu í blaðinu. Útgefandi er ÓP útgáfan og heftið fæst í öllum helstu bókabúðum og... Meira
5. desember 2003 | Miðopna | 96 orð

Börn ferðast mikið ein eftir skóla

Í SKÝRSLU Benedikts Sigurðarsonar segir að íslensk grunnskólabörn séu mikið á ferðinni eftir skólatíma. Bæði er skóladagurinn hjá börnum í 1.-4. Meira
5. desember 2003 | Erlendar fréttir | 270 orð | 2 myndir

Carr segist hafa óttast Huntley

FYRRVERANDI kærasta Ians Huntleys, húsvarðarins breska sem sakaður er um að hafa myrt tvær ungar stúlkur í bænum Soham í fyrra, brast í grát er hún var spurð um sinn þátt í morðunum í réttarsal í gær. Meira
5. desember 2003 | Erlendar fréttir | 46 orð | 1 mynd

Ekkert má nú, Arnold

Fiskar sem glóa í myrkri munu koma á markað í Bandaríkjunum á næstunni {ndash} og eru þetta fyrstu genabreyttu gæludýrin þar í landi. Meira
5. desember 2003 | Innlendar fréttir | 152 orð

Ekki í Hnefaleikafélagi Reykjavíkur

HNEFALEIKAFÉLAG Reykjavíkur leggur áherslu á að mennirnir tveir sem voru teknir með 400 grömm af kókaíni í Leifsstöð á þriðjudag eru ekki meðlimir í HR. Í ágúst sl. Meira
5. desember 2003 | Innlendar fréttir | 540 orð

Ekki spornað gegn útgjaldaþenslu

ÞÓRÓLFUR Árnason, borgarstjóri, sagði að Reykjavíkurborg hafi ekki gripið til þess ráðs að hækka útsvarshlutfallið þrátt fyrir að ákvarðanir ríkisvaldsins í skattamálum hafi trúlega kostað sveitarfélögin hátt á annan milljarð króna. Meira
5. desember 2003 | Innlendar fréttir | 167 orð

Ekki verði hvikað frá samkomulagi

BORIST hefur eftirfarndi tilkynning frá framkvæmdastjórn Landssambands eldri borgara: "Framkvæmdastjórn Landssambands eldri borgara hefur kynnt sér fréttatilkynningu nr. 17 frá heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytinu, dags. 25. mars 2003. Meira
5. desember 2003 | Erlendar fréttir | 112 orð

Elsta karldýrið

STEINGERÐ lítil sjávarlífvera sem fannst í 425 milljóna ára gömlu bergi á Bretlandi er elsti karlkyns steingervingurinn sem vitað er um með vissu, að því er segir í rannsókn sem birtist í þessari viku í vísindaritinu Science . Meira
5. desember 2003 | Innlendar fréttir | 84 orð

Eru ÍSÍ óviðkomandi

"ÞESSIR einstaklingar eru ÍSÍ óviðkomandi og eru að misnota íþróttaklæði, sem ég hef mestu fyrirlitningu á," segir Ellert B. Meira
5. desember 2003 | Innlendar fréttir | 638 orð | 4 myndir

Fákeppni og samþjöppun á smásölumarkaði óheppileg

VALGERÐUR Sverrisdóttir viðskiptaráðherra sagði á Alþingi í gær að fákeppni á smásölumarkaði lyfja og samþjöppun á öðrum stigum lyfsölu væri óheppileg. "Nú er svo komið," sagði hún, "að fákeppni hefur myndast á smásölumarkaði lyfja. Meira
5. desember 2003 | Innlendar fréttir | 75 orð

Feðgar tilnefndir

TILKYNNT var um tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna í gær í Borgarleikhúsinu. Meira
5. desember 2003 | Suðurnes | 62 orð | 1 mynd

Fengu að fara á jólaball í boði bæjarstjórans

Reykjanesbær | Börn og fullorðnir skemmtu sér vel á jólaballi sem Árni Sigfússon bæjarstjóri bauð til á veitingahúsinu Ránni í gær. Jólailmur var í lofti. Meira
5. desember 2003 | Innlendar fréttir | 122 orð

Fjárfest fyrir 16,4 milljarða

HELSTU fjárfestingar næsta árs hjá Reykjavíkurborg og borgarfyrirtækjum eru vegna virkjanaframkvæmda á Nesjavöllum og Hellisheiði, eða 8 milljarðar króna, framkvæmdir við færslu Hringbrautar, fjárfestingar í skóla- og æskulýðsmálum, uppbygging... Meira
5. desember 2003 | Erlendar fréttir | 708 orð | 1 mynd

Frjálslyndir flokkar í miklum vandræðum

Forystumenn rússnesku flokkanna Jabloko og Bandalags hægri aflanna óttast að flokkarnir fái ekki nógu mikið fylgi í þingkosningunum á sunnudaginn kemur til að þeim verði úthlutað þingsætum, en til þess þurfa flokkar að ná a.m.k. 5% atkvæða. Meira
5. desember 2003 | Erlendar fréttir | 403 orð

Frændi í pant

KAMBÓDÍUMAÐUR sem uppgötvaði að hann hafði gleymt veskinu sínu heima greiddi fyrir þrjá lítra af bensíni með litla frænda sínum. Meira
5. desember 2003 | Innlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Gáfu endurhæfingardeild leirbrennsluofn

KVENFÉLAG Kópavogs færði nýlega endurhæfingadeild (göngudeild) fyrir krabbameinssjúka við Landspítala - háskólasjúkrahús í Kópavogi leirbrennsluofn að gjöf auk efnis til leirgerðar. Verðmæti gjafarinnar er um 430.000 krónur. Meira
5. desember 2003 | Innlendar fréttir | 156 orð

Hafnfirsku jólatrén

HIN árlega jólatréssala Skógræktarfélags Hafnarfjarðar hefst nú um helgina í Höfða, húsi félagsins í Höfðaskógi við Hvaleyrarvatn. Þá verða trén einnig seld í Jólaþorpinu á Thorsplani 13. og 14. desember og einnig hinn 20. Meira
5. desember 2003 | Innlendar fréttir | 100 orð

Hannes Hlífar með jafntefli

HANNES Hlífar Stefánsson, stórmeistari í skák, gerði jafntefli við rússneska stórmeistarann Petr Kiriakov í 8. umferð Santo Domingo Open, sem fram fór í fyrrinótt í Dómíníska lýðveldinu. Hannes hefur nú hlotið 6 vinninga og er í 3.-14. Meira
5. desember 2003 | Akureyri og nágrenni | 108 orð

Hans og Gréta | Óperudeild Tónlistarskólans...

Hans og Gréta | Óperudeild Tónlistarskólans á Akureyri flytur óperuna Hans og Grétu eftir Engilbert Humperdinck í Ketilhúsinu á Akureyri á laugardag, 6. desember kl. 20.30. Flytjendur eru nemendur óperudeildar ásamt kór Tónlistarskólans og píanóleikara. Meira
5. desember 2003 | Akureyri og nágrenni | 104 orð

Hátíðartónleikar | Í tilefni af útgáfu...

Hátíðartónleikar | Í tilefni af útgáfu hljómdisksins Áfram veginn með karlakórnum Heimi, verða hátíðartónleikar haldnir í Glerárkirkju á Akureyri á föstudagskvöld, 5. desember og hefjast þeir kl. 20.30. Meira
5. desember 2003 | Austurland | 476 orð | 4 myndir

Heilög Barbara við Kárahnjúka

Kárahnjúkar | Við biðjum Guð og heilaga Barböru að blessa þessa framkvæmd og vernda þá sem hér vinna fyrir slysum og óhöppum," sagði prestur kaþólskra, sr. Patrick, í hátíðarmessu í Kárahnjúkavirkjun í gær. Meira
5. desember 2003 | Innlendar fréttir | 73 orð

Jólahátíð fatlaðra

PERLUJÓL, jólahátíð fatlaðra, verða í Súlnasal Hótel Sögu sunnudaginn 7. desember kl. 15.30-18. Meira
5. desember 2003 | Innlendar fréttir | 87 orð

Jólahlutavelta og kaffisala Sjálfsbjargar , félags...

Jólahlutavelta og kaffisala Sjálfsbjargar , félags fatlaðra á höfuðborgarsvæðinu verður haldin á morgun, laugardaginn 6. og sunnudaginn 7. desember kl. 14-17, báða dagana, í félagsheimili Sjálfsbjargar, Hátúni 12. Í vinning er m.a. sjónvarp. Meira
5. desember 2003 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Jólakort Barnahjálpar Sameinuðu þjóðanna

JÓLAKORT Barnahjálpar Sameinuðu þjóðanna, UNICEF, eru komin út. Kortin eru prýdd listaverkum eftir ýmsa listamenn. Þau eru frá rúmlega 200 þjóðlöndum en allur ágóði af sölunni fer til starfsemi UNICEF meðal barna víða um heim. Meira
5. desember 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 56 orð | 1 mynd

Jólaljósin heilla

Skammdegið lýsist upp þegar kveikt er á jólaljósum um bæ og borg. Biðin eftir jólunum getur orðið erfið fyrir börnin sem hugsa til jólanna með tilhlökkun, og tíminn fram að jólum æði lengi að líða. Meira
5. desember 2003 | Suðurnes | 51 orð

Jólaljósin tendruð | Kveikt verður á...

Jólaljósin tendruð | Kveikt verður á jólatrénu í Garði á morgun kl. 18. Það stendur á horni Gerðavegar og Garðbrautar. Einar Jón Pálsson, varaoddviti hreppsnefndar, flytur ávarp. Söngsveitin Víkingar syngur nokkur jólalög og jólasveinar koma í heimsókn. Meira
5. desember 2003 | Suðurnes | 67 orð

Jólamarkaður í Kjarna | Jólamarkaður lista-...

Jólamarkaður í Kjarna | Jólamarkaður lista- og handverksfólks verður haldinn í göngugötunni í Kjarna á aðventunni. Jólamarkaðurinn verður opinn í dag, föstudag, sem og föstudaginn 12. desember. Boðið verður upp á fjölbreytt úrval handgerðra muna. Meira
5. desember 2003 | Innlendar fréttir | 124 orð

Jóla- og afmælis- hátíð í Kópavogi

JÓLA- og afmælishátíð fyrir alla fjölskylduna verður á morgun, laugardaginn 6. desember, í Hamraborg, Kópavogi. Kl. 14 verða jólatónleikar strengjasveita Tónlistarskóla Kópavogs í Salnum. Kl. 15. Meira
5. desember 2003 | Suðurnes | 54 orð

Jólatónleikar | Léttsveit Tónlistarskóla Reykjanesbæjar heldur...

Jólatónleikar | Léttsveit Tónlistarskóla Reykjanesbæjar heldur sína árlegu jólatónleika í dag, föstudag, kl. 19.30 í Kirkjulundi, safnaðarheimili Keflavíkurkirkju. Meira
5. desember 2003 | Akureyri og nágrenni | 62 orð

Jólatónleikar | Tvennir nemendatónleikar verða haldnir...

Jólatónleikar | Tvennir nemendatónleikar verða haldnir í Laugarborg um helgina á vegum Tónlistarskóla Eyjafjarðar. Fyrri tónleikarnir verða í kvöld, föstudagskvöldið 5. desember, kl. Meira
5. desember 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 83 orð

Jól með Bjarna riddara

Hafnarfjörður | Börn úr Hafnarfirði og nágrenni geta í desember kynnst því hvernig jólin voru haldin hátíðleg í húsi Bjarna riddara við Vesturgötu fyrir 200 árum síðan, í boði Byggðasafns Hafnarfjarðar. Meira
5. desember 2003 | Suðurnes | 54 orð

Knattborðsleikur | Billjarðsmót SamSuð, samtaka félagsmiðstöðva...

Knattborðsleikur | Billjarðsmót SamSuð, samtaka félagsmiðstöðva á Suðurnesjum, fer fram í félagsmiðstöðinni Fjörheimum í Reykjanesbæ í dag, föstudag, og hefst klukkan 16. Meira
5. desember 2003 | Suðurnes | 511 orð

Leigan hækkar að jafnaði um 10 þúsund

Reykjanesbær | Nýir leigusamningar sem Fasteignir Reykjanesbæjar ehf. eru að gera við leigjendur félagslegs íbúðarhúsnæðis bæjarfélagsins taka gildi um áramót. Meira
5. desember 2003 | Innlendar fréttir | 78 orð

Leikskólaleit

Foreldrar væntanlegra leikskólabarna á Egilsstöðum hafa nú þungar áhyggjur af húsnæðisleysi yngstu deildarinnar. Meira
5. desember 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 103 orð | 2 myndir

Leikskólinn Bakki tekur til starfa

Grafarvogur | Þórólfur Árnason borgarstjóri opnaði á þriðjudag nýjan leikskóla að Bakkastöðum 77 í Staðahverfi í Grafarvogi. Leikskólinn hlaut nafnið Bakki en sú venja hefur skapast að efnt er til samkeppni um nöfn nýrra leikskóla. Meira
5. desember 2003 | Innlendar fréttir | 114 orð

Listahátíð lesblindra á sunnudag

LISTAHÁTÍÐ lesblindra verður haldin í Háskólabíói á sunnudag, en þar eru þátttakendur nokkrir fremstu listamenn þjóðarinnar sem eru lesblindir, auk þess sem Ron Davis, upphafsmaður Davis-kerfisins, heldur fyrirlestur um tilurð kerfisins og hvernig má... Meira
5. desember 2003 | Innlendar fréttir | 123 orð

Ljósin tendruð á Óslóartrénu á Austurvelli

LJÓSIN verða tendruð á Óslóartrénu á Austurvelli sunnudaginn 7. desember kl. 16. Lúðrasveit Reykjavíkur hefur dagskrána kl. 15.30 með því að leika jólalög. Kl. Meira
5. desember 2003 | Miðopna | 172 orð | 1 mynd

Margir komu að aðgerðunum

ÞAÐ voru tvær skurðstofur undirlagðar og ansi margir komu að málum," segir Jóhann Jónsson ígræðsluskurðlæknir en um 20 til 25 manns komu beint að fyrstu nýrnaígræðslunni á Íslandi á þriðjudag. Meira
5. desember 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 55 orð

Móttökuleikskóli | Leikskólaráð Leikskóla Reykjavíkur samþykkti...

Móttökuleikskóli | Leikskólaráð Leikskóla Reykjavíkur samþykkti nýlega að skipa leikskólann Garðaborg móttökuleikskóla fyrir börn hælisleitenda. Þetta kemur fram á vef Reykjavíkurborgar. Meira
5. desember 2003 | Innlendar fréttir | 127 orð | 1 mynd

Mynd úr bókinni Garðverkin Steinn Kárason...

Mynd úr bókinni Garðverkin Steinn Kárason hefur sent Morgunblaðinu eftirfarandi athugasemd: Í þættinum "Blóm vikunnar", undir yfirskriftinni "vetrarþankar" í umsjón Sigríðar Hjartar í blaðinu í gær, fimmtudaginn 4. Meira
5. desember 2003 | Erlendar fréttir | 147 orð

Mörg sjálfsmorð á vegum úti

TALIÐ er víst, að um sjálfsmorð hafi verið að ræða í 11 af 26 rannsökuðum tilfellum er fólksbílar og flutningabílar rákust saman á norskum þjóðvegum. Meira
5. desember 2003 | Innlendar fréttir | 32 orð

Námskeið hjá NLFÍ til að hætta...

Námskeið hjá NLFÍ til að hætta að reykja. Heilsustofnun NLFÍ, Hveragerði, heldur námskeið fyrir þá sem vilja hætta reykingum dagana 11.-18. janúar nk. Meðal annars er fræðsla um slökun og streitulosandi... Meira
5. desember 2003 | Innlendar fréttir | 269 orð | 1 mynd

Nýjar myndir í prédikunarstól Staðarhólskirkju

Saurbær | Prédikunarstóll Staðarhólskirkju í Saurbæ í Dölum hefur verið gerður upp með nýjum eftirmyndum fornra, málaðra mynda af Kristi og guðspjallamönnunum fjórum, sem áður prýddu stólinn. Meira
5. desember 2003 | Innlendar fréttir | 245 orð | 1 mynd

Nýr stjórnarformaður Íslandsflugs

MAGNÚS Þorsteinsson, aðaleigandi Air Atlanta hf. og einn þriggja eigenda eignarhaldsfélagsins Samson ehf., hefur verið kjörinn stjórnarformaður Íslandsflugs hf. Meira
5. desember 2003 | Innlendar fréttir | 88 orð

Ort í kortin

Það er góður siður að setja vísur í jólakortin. Baldur Hafstað, kennari í KHÍ, er einn af þeim hagyrðingum og leggur þá stundum út af þjóðfélagsumræðunni. Meira
5. desember 2003 | Erlendar fréttir | 397 orð

Powell vill auka hlut NATO í Írak

COLIN Powell, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, hvatti í gær Atlantshafsbandalagið (NATO) til að taka að sér stærra hlutverk í Írak, og fagnaði um leið "afdráttarlausara" hlutverki Sameinuðu þjóðanna. Meira
5. desember 2003 | Innlendar fréttir | 200 orð

Réttaróvissa um bótaskyldu til þolenda afbrota

UMBOÐSMAÐUR Alþingis telur réttaróvissu ríkja um bótaskyldu vegna greiðslna úr ríkissjóði á bótum til þolenda afbrota. Meira
5. desember 2003 | Erlendar fréttir | 258 orð

Rússar vilja breytingar á Kyoto-sáttmálanum

RÚSSNESKA stjórnin ætlar að krefjast breytinga á Kyoto-sáttmálanum og mun ekki fullgilda hann ef einhver önnur ríki gera það ekki. Meira
5. desember 2003 | Innlendar fréttir | 234 orð

Ræða um boxslys og smyglmál

HNEFALEIKANEFND ÍSÍ mun funda á morgun, föstudag, þar sem tildrög heilablæðingar Ara Ársælssonar hnefaleikara verða m.a. rædd. Einnig verður hið stórfellda kókaínsmygl í Leifsstöð tekið til umræðu þar sem smyglararnir tveir tengjast íslenskum... Meira
5. desember 2003 | Innlendar fréttir | 94 orð | 2 myndir

Samkeppni um glæpasmásögur

HIÐ íslenska glæpafélag og Grand Rokk efna til samkeppni um glæpasmásögu í vetur. Það er á meðal þess sem kemur fram í sérblaðinu Fólkinu, sem fylgir Morgunblaðinu í dag. Meira
5. desember 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 153 orð

Samtök foreldrafélaga hafa verið endurvakin

Reykjavík | Samtök foreldrafélaga fyrir leikskóla í Reykjavík voru endurvakin nýlega, og hafa nú tekið til starfa af fullum krafti að nýju. Meira
5. desember 2003 | Akureyri og nágrenni | 119 orð

Samver og Aksjón sameinuð

SAMVER hf. hefur keypt meirihluta hlutafjár í Aksjón ehf. og er stefnt að sameiningu félaganna á næsta ári. Aksjón og Samver eru rótgróin fyrirtæki í sjónvarpsrekstri. Meira
5. desember 2003 | Innlendar fréttir | 597 orð | 1 mynd

Sá ekki kostnaðarmatið fyrr en síðla sumars

JÓN Kristjánsson heilbrigðisráðherra fullyrðir í samtali við Morgunblaðið að hann hafi ekki séð kostnaðarmat Tryggingastofnunar á samkomulagi stjórnvalda við Öryrkjabandalag Íslands fyrr en síðla sumars, en eins og kom fram í blaðinu í gær mat stofnuninn... Meira
5. desember 2003 | Innlendar fréttir | 128 orð

Sex nýir listamenn fá heiðurslaun

MENNTAMÁLANEFND Alþingis hefur lagt fram tillögu á Alþingi um hverjir hljóti heiðurslaun listamanna á næsta ári. Listamennirnir eru 25, en þeir voru 22 á þessu ári. Samkvæmt tillögunni hljóta þeir 1,6 milljónir króna hver. Meira
5. desember 2003 | Suðurnes | 74 orð | 1 mynd

Síðasta sýningarhelgi | Sýningu Kristins Pálmasonar...

Síðasta sýningarhelgi | Sýningu Kristins Pálmasonar í Listasafni Reykjanesbæjar lýkur sunnudaginn 7. desember næstkomandi. Á sýningunni eru meðal annars Kraftaverkamálverkaserían frá 1998 sem ekki hefur áður verið sýnd hér á landi. Meira
5. desember 2003 | Suðurnes | 122 orð

Skapa þarf aðstæður fyrir sjálfsprottið starf

Reykjanesbær | Skapa þarf aðstæður fyrir sjálfsprottið starf á Suðurnesjum fyrir þá sem eiga við geðraskanir að stríða og fyrir aðstandendur og koma á fót athvarfi fyrir þá sem búa við hvað mesta félagslega einangrun og eru óvinnufærir vegna... Meira
5. desember 2003 | Innlendar fréttir | 53 orð | 1 mynd

Slapp ómeiddur úr bílveltu

KARLMAÐUR á fertugsaldri slapp ómeiddur úr bílveltu við Steingrímsfjörð á miðvikudag. Meira
5. desember 2003 | Akureyri og nágrenni | 56 orð

Smáskúlptúrar | Aðalheiður S.

Smáskúlptúrar | Aðalheiður S. Eysteinsdóttir og Jón Laxdal verða með til sýnis og sölu smáskúlptúra og myndir í Kompunni frá og með laugardeginum 6. desember. Meira
5. desember 2003 | Akureyri og nágrenni | 293 orð

Sótt um framlengingu á starfsleyfi í þriðja sinn

SORPEYÐING Eyjafjarðar hefur sótt um framlengingu á starfsleyfi fyrir sorpurðun á Glerárdal ofan Akureyrar til Úrvinnslustofnunar. Meira
5. desember 2003 | Innlendar fréttir | 49 orð | 1 mynd

Sóttu sér jólatré í Heiðmörk

KRAKKARNIR í leikskólanum Seljaborg skruppu upp í Heiðmörk í gær til að finna sér jólatré við hæfi. Meira
5. desember 2003 | Suðurnes | 62 orð

Stálu saltfiski | Starfsmaður fiskverkunarinnar Stakksvíkur...

Stálu saltfiski | Starfsmaður fiskverkunarinnar Stakksvíkur í Grindavík kom að tveimur mönnum um klukkan hálffimm í gærmorgun þar sem þeir voru að bera poka með saltfiski út úr fiskverkunarhúsi fyrirtækisins. Meira
5. desember 2003 | Innlendar fréttir | 233 orð

Stjórnvöld og Rauði krossinn undirrita heitstrengingu

ÍSLENSK stjórnvöld og Rauði kross Íslands hafa undirritað sameiginlegar heitstrengingar sem koma til framkvæmda á árunum 2004 til 2007 og varða samvinnu á sviði mannréttindalaga, bæði hvað varðar framkvæmd og útbreiðslu, stuðning við alnæmisverkefni... Meira
5. desember 2003 | Innlendar fréttir | 642 orð | 1 mynd

Svefnraskanir Parkinsonsjúklinga rannsakaðar

ERLENDAR rannsóknir gefa vísbendingu um að allt að 60-90% allra Parkinsonsjúklinga þjáist af svefnröskunum. Talið er að taugahrörnun sem sjúkdómurinn veldur svo og aukaverkanir lyfja séu tvær helstu orsakirnar. Meira
5. desember 2003 | Akureyri og nágrenni | 39 orð

Sýningu lýkur | Sýningu Péturs og...

Sýningu lýkur | Sýningu Péturs og Tuma Magnússona, Trompet úr járni og veltuminkur, í Galleríi +, Brekkugötu 35 á Akureyri lýkur á sunnudag, 7. desember. Sýningin er opin laugar- og sunnudaga frá kl. 12-17 og aðra daga eftir... Meira
5. desember 2003 | Innlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

Sýnir í Pakkhúsinu | Karítas Þórðardóttir,...

Sýnir í Pakkhúsinu | Karítas Þórðardóttir, Kæja, opnaði sýningu sína Yl me, sem er sölusýning, í Pakkhúsinu í Ólafsvík sunnudaginn 30. nóvember síðastliðinn. Sýningin stendur til 23. desember. Meira
5. desember 2003 | Akureyri og nágrenni | 157 orð | 1 mynd

Tímamótanna minnst með sögusýningu

NÚ Í upphafi aðventu fagnar Þelamerkuskóli í Hörgárbyggð 40 ára starfsamæli. Þessara tímamóta er minnst með sögusýningu í húsnæði skólans í dag, föstudag, frá kl. 16-19 og á morgun, laugardag, frá kl. 13-17. Meira
5. desember 2003 | Innlendar fréttir | 627 orð | 2 myndir

Tíu milljarða skuldaaukning

SAMKVÆMT frumvarpi að fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar fyrir árið 2004, sem Þórólfur Árnason borgarstjóri mælti fyrir í borgarstjórn í gær, hækka heildarskuldir borgarsjóðs og borgarfyrirtækja samanlagt um tíu milljarða króna, miðað við útkomuspá fyrir... Meira
5. desember 2003 | Erlendar fréttir | 45 orð | 1 mynd

Tóku vel á móti Elísabetu

ÞESSIR dansarar og hljóðfæraleikarar tóku á móti Elísabetu Englandsdrottningu þegar hún heimsótti þorpið Karu, nærri Abuja, í Nígeríu í gær. Drottningin er í opinberri heimsókn til Nígeríu, sem áður var ein af nýlendum Bretaveldis. Meira
5. desember 2003 | Akureyri og nágrenni | 31 orð

Tónleikar | Óskar Pétursson heldur útgáfutónleika...

Tónleikar | Óskar Pétursson heldur útgáfutónleika ásamt Jónsa í Svörtum fötum og Karlakór Akureyrar-Geysi í KA-heimilinu nk. sunnudag, 7. desember kl. 17. Meira
5. desember 2003 | Innlendar fréttir | 364 orð

Umsjárlaus börn til Evrópu í tugþúsundatali

VINNA er að hefjast hér á landi í starfshópi, undir forystu dómsmálaráðuneytisins, um að móta vinnureglur til að taka á málefnum umsjárlausra barna sem leita hælis á Íslandi eða koma ólöglega inn í landið. Meira
5. desember 2003 | Innlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

Úr bæjarlífinu

Mótmæla breytingum RARIK | Bæjarstjórn Blönduósbæjar samþykkti ályktun á fundi sínum 2. desember þar sem skipulagsbreytingum á RARIK er mótmælt. Meira
5. desember 2003 | Innlendar fréttir | 201 orð

Vildu fresta umræðu um fjárlagafrumvarpið

ÞRIÐJA og síðasta umræða um frumvarp til fjárlaga næsta árs hófst síðdegis á Alþingi í gær, eftir að stjórnarandstæðingar höfðu farið fram á að henni yrðu frestað þar sem ekki væri ljóst hvort fyrirhugaðar breytingar á lagaákvæðum vegna niðurskurðar á... Meira
5. desember 2003 | Erlendar fréttir | 158 orð

Vilja fá að snúa aftur til Belgíu

TVÆR stúlkur af írönsku og belgísku bergi brotnar hafa leitað hælis í belgíska sendiráðinu í Teheran og vilja fá að fara aftur til Evrópu. Meira
5. desember 2003 | Innlendar fréttir | 344 orð | 1 mynd

Von á síðari hluta frumskýrslu til félaganna í dag

SÍÐARI hluti frumskýrslu Samkeppnisstofnunar um meint ólöglegt samráð olíufélaganna er væntanlegur í hendur félaganna í dag, samkvæmt upplýsingum Morgunblaðsins. Að því loknu munu félögin njóta andmælaréttar áður en endanleg skýrsla verður gefin út. Meira
5. desember 2003 | Innlendar fréttir | 516 orð | 1 mynd

Væg höfuðhögg í hnefaleikum jafnvel hættulegri en rothöggin

ÓLAFUR Hergill Oddsson læknir telur að einstaka rothögg í hnefaleikum þurfi ekki að vera það alvarlegasta sem menn lenda í, heldur geti síendurtekin "létt" högg jafnvel valdið meiri skaða. Meira
5. desember 2003 | Innlendar fréttir | 306 orð | 2 myndir

Þórsberg slátrar þorski

Tálknafjörður | Byrjað var að slátra 13,7 tonnum af eldisþorski úr kvíum hjá Þórsbergi ehf. á Tálknafirði á fimmtudag. Meira
5. desember 2003 | Miðopna | 691 orð | 1 mynd

Þúsundir barna daglega í hættu

Ný skýrsla eftir Benedikt Sigurðarson, sérfræðing hjá Rannsóknastofnun Háskólans á Akureyri, sýnir að umferðaröryggi skólabarna er ábótavant og umferðarfræðsla ekki nógu markviss. Meira

Ritstjórnargreinar

5. desember 2003 | Staksteinar | 313 orð

- Glapræði félagsmálaráðherra

Torfi Kristjánsson gagnrýnir hugmyndir um hækkun lánshlutfalls og hámarkslána frá Íbúðalánasjóði í pistli á vefritinu Deiglunni. Meira
5. desember 2003 | Leiðarar | 428 orð

Mikilvægt frumkvæði

Íslenzk stjórnvöld hafa á undanförnum árum leitazt við að auka vægi Íslands innan Atlantshafsbandalagsins, NATO, með því að sýna aukið frumkvæði og ábyrgð og leggja meira af mörkum til sameiginlegra varna bandalagsríkjanna. Meira
5. desember 2003 | Leiðarar | 373 orð

Réttur minnihlutans

Staða minnihluta hluthafa í hlutafélögum hefur verið nokkuð í umræðunni undanfarin misseri. Meira

Menning

5. desember 2003 | Menningarlíf | 88 orð | 1 mynd

10.000 eintök seld af Harry Potter

FIMMTA bókin í flokknum um Harry Potter, Harry Potter og Fönixreglan, hefur náð 10.000 bóka sölumarkinu. "Bókin var prentuð í 15.000 eintökum í fyrstu prentun og stefnir allt í að bókin slái ný sölumet. Meira
5. desember 2003 | Fólk í fréttum | 74 orð | 1 mynd

Barði kveikir í Ítölum

BARÐI Jóhannsson, sem kemur fram undir hljómsveitarnafninu Bang Gang, hefur slegið í gegn á ítölsku MTV-stöðinni að undanförnu en myndband hans var spilað meira en nokkurt annað á kvöldtíma í síðustu viku, 21. til 27. nóvember. Meira
5. desember 2003 | Fólk í fréttum | 164 orð | 1 mynd

Eiga von á barni

GWYNETH Paltrow og Chris Martin eiga von á barni saman. Samkvæmt tilkynningu frá blaðafulltrúa leikkonunnar á hún von á sér snemma næsta sumar. Meira
5. desember 2003 | Menningarlíf | 156 orð | 1 mynd

Ég er meistarinn tilnefndur

LEIKRITIÐ Ég er meistarinn eftir Hrafnhildi Hagalín Guðmundsdóttur, var tilnefnt til UBU-verðlaunanna á Ítalíu í ár sem eitt af fjórum bestu erlendu nútímaleikritunum en þau þykja virtustu leiklistarverðlaun þar í landi. Meira
5. desember 2003 | Tónlist | 1431 orð | 2 myndir

Hátíð fer að höndum ein

Kór Nýja tónlistarskólans. Kammerkór Reykjavíkur. Meira
5. desember 2003 | Fólk í fréttum | 101 orð | 1 mynd

Hemmings allur

BRESKI leikarinn David Hemmings, sem varð stjarna á 7. áratugnum fyrir leik sinn í myndum á borð við Blow-Up og Barbarella , er látinn 62 ára að aldri. Meira
5. desember 2003 | Fólk í fréttum | 109 orð | 1 mynd

Hringurinn allur

Í dag hefst forsala á sérstakar maraþonsýningar á Hringadróttinssögu-þríleikinn í Regnboganum. Dagana 19.-22. desember gefst aðdáendum tækifæri til að sjá allar þrjár myndirnar í einu, þ.m.t. nýja myndin Hilmir snýr heim - ein sýning á dag þessa 4 daga. Meira
5. desember 2003 | Fólk í fréttum | 155 orð | 1 mynd

Íslensk dægurlög

FYRSTA beina útsending Stöðvar 2 á Idol - Stjörnuleit verður frá Vetrargarði Smáralindar í kvöld þar sem níu keppendur koma fram og reyna að ná hylli þjóðarinnar. Tveir detta út eftir kvöldið en símakosning ræður því hvaða sjö komast áfram. Meira
5. desember 2003 | Menningarlíf | 61 orð | 1 mynd

Jólasýningar í Möguleikhúsinu

MÖGULEIKHÚSIÐ hefur nú hafið sýningar á tveimur jólaleikritum, Jólarósum Snuðru og Tuðru eftir Iðunni Steinsdóttur og Hvar er Stekkjarstaur? eftir Pétur Eggerz. Báðar eru sýningarnar ferðasýningar sem sýndar eru í skólum. Meira
5. desember 2003 | Fólk í fréttum | 197 orð

KAFFI LIST Óvenjulegir djasstónleikar þar sem...

KAFFI LIST Óvenjulegir djasstónleikar þar sem þrír tónlistarmenn sem allir voru að gefa út nýja plötu slá saman í púkk; Ragnheiður Gröndal, gítarleikarinn Ómar Guðjónsson og kontrabassaleikarinn Tómas R. Einarsson. Meira
5. desember 2003 | Menningarlíf | 116 orð | 2 myndir

Kristján Jóhannsson á styrktartónleikum

KRISTJÁN Jóhannsson og Sigríður Beinteinsdóttir syngja á jólatónleikum til styrktar krabbameinssjúkum börnum í Hallgrímskirkju 18. desember og í Smáralind laugardaginn 20. desember nk. Meira
5. desember 2003 | Fólk í fréttum | 170 orð | 2 myndir

Limaburður og sálarflækjur

Í GÆR var hljómsveit allra landsmanna, Stuðmenn, önnum kafin við upptökur á tveimur myndböndum vegna nýútkominnar plötu sem ber titilinn Á Hlíðarenda . Eru þau við lögin "Ekki klúðra því" og "Hef ég heyrt þetta áður? Meira
5. desember 2003 | Menningarlíf | 83 orð | 1 mynd

Málþing haldið um Jón Sigurðsson forseta

STOFNUN Sigurðar Nordals gengst fyrir málþingi um Jón Sigurðsson forseta í hátíðarsal Háskóla Íslands á morgun, laugardag, kl. 13.30. Fyrirlesarar verða sagnfræðingarnir Guðjón Friðriksson, Guðmundur Hálfdanarson, Guðrún Ása Grímsdóttir og Páll... Meira
5. desember 2003 | Menningarlíf | 91 orð | 1 mynd

Mende Nazer hitti þingkonur

AMBÁTTIN fyrrverandi, Mende Nazer, sem nú er stödd á Íslandi á vegum JPV útgáfu, hitti íslenskar alþingiskonur í gær þar sem rætt var um nútímaþrælahald í heiminum. Meira
5. desember 2003 | Fólk í fréttum | 178 orð | 2 myndir

Mínus með flestar tilnefningar

TILNEFNINGAR til Íslensku tónlistarverðlaunanna voru kynntar í Borgarleikhúsinu í gær. Tónlistarmenn og hagsmunaaðilar fjölmenntu í leikhúsið og hlýddu á er Jónas R. Jónasson las upp tilnefningarnar. Meira
5. desember 2003 | Fólk í fréttum | 483 orð | 1 mynd

Quarashi með tónleika

EFTIR að hafa haft hægt um sig í nokkurn tíma verður Quarashi með tvenna tónleika á NASA laugardaginn 20. desember. "Eftir þetta gigg í Höllinni þar sem við fylltum hana næstum því, vildum við aðeins minnka við okkur og vera með lítið gigg. Meira
5. desember 2003 | Fólk í fréttum | 86 orð | 1 mynd

ROKKARINN Keith Richards er ósáttur við...

ROKKARINN Keith Richards er ósáttur við að félagi sinn, Mick Jagger úr Rolling Stone s , taki við aðalstitli frá drottningunni og verði Sir Mick. Hann reynir ekki einu sinni að leyna fyrirlitningu sinni og segir Jagger vera algjöran hræsnara. Meira
5. desember 2003 | Menningarlíf | 109 orð | 1 mynd

Saga

Nautgriparæktarfélag Hrunamanna 100 ára, 1903-2003 er rituð af Páli Lýðssyni í Litlu-Sandvík með aðstoð stjórnar félagsins. Meira
5. desember 2003 | Menningarlíf | 136 orð

SÍM-húsið Hafnarstræti 16 kl.

SÍM-húsið Hafnarstræti 16 kl. 18 Félagsmenn Leirlistarfélagsins opna sýningu á jólaplöttum. Jólaplattar frá Bing og Grøndal eða den Kgl. Porcelænsfabriks voru til á flestum heimilum um það leyti sem Leirlistarfélagið var stofnað. Meira
5. desember 2003 | Menningarlíf | 78 orð | 1 mynd

Skáldsaga

Engillinn hennar Grétu er eftir suður-afríska höfundinn Maritu van der Vyver . Íslenskað hefur Rannveig Jónsdóttir . Gréta er skilin og reynir að byggja upp nýtt líf með vinum sínum og fjölskyldu. Meira
5. desember 2003 | Menningarlíf | 90 orð

Sýningu lýkur

Gerðarsafn Sýningu Sigríðar Jóhannsdóttur og Leifs Breiðfjörðs, Mannamyndir, lýkur á sunnudag. Á sýningunni eru 21 veflistarverk sem Sigríður og Leifur hafa unnið á undanförnum árum. Þann dag verða þau Sigríður og Leifur með leiðsögn um sýninguna kl. 15. Meira
5. desember 2003 | Menningarlíf | 267 orð | 1 mynd

Tilnefningar til Íslensku bókmenntaverðlaunanna

TILKYNNT var um tilnefningar til Íslensku bókmenntaverðlaunannaí gærkvöld. Að venju voru tilnefndar fimm bækur úr flokki fræðirita og bóka almenns efnis og fimm bækur úr flokki fagurbókmennta. Tvær þriggja manna dómnefndir völdu verkin sem tilnefnd voru. Meira
5. desember 2003 | Fólk í fréttum | 292 orð

Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna 2003

POPP: HLJÓMPLATA ÁRSINS *Mínus - Halldór Laxness *Sálin hans Jóns míns - Vatnið *200. Meira

Umræðan

5. desember 2003 | Aðsent efni | 488 orð | 1 mynd

Eftir höfðinu dansa limirnir...

FORSETI Íslands Ólafur Ragnar Grímsson flutti ávarp við guðsþjónustu í Dómkirkjunni á 1. sunnudegi í aðventu, 30. nóvember sl. Í ávarpi sínu lýsti forsetinn áhyggjum yfir bágri stöðu minnimáttar og gerði fátækt á Íslandi að umtalsefni. Meira
5. desember 2003 | Aðsent efni | 1113 orð | 1 mynd

Hvers eiga íbúar elstu hverfanna í Reykjavík að gjalda?

MARGIR hafa rætt og ritað um stöðu Austurbæjarbíós í byggingar- og menningarsögu Reykjavíkur, og látið í ljós þá skoðun að húsið beri að varðveita, koma því til vegs og virðingar á ný og finna því nýjan starfsgrundvöll. Meira
5. desember 2003 | Bréf til blaðsins | 435 orð

Jólin verða rauð í ár!

SVO fullyrti Sigurður Þ. Ragnarsson veðurfréttamaður í blaðaviðtali í endaðan nóvember. Taldi hann sig sjá í sínum gögnum nokkra vissu fyrir því að jólin yrðu rauð í Reykjavík þetta árið. Meira
5. desember 2003 | Bréf til blaðsins | 434 orð

Kiri Te Kanawa - okur

MÉR blöskraði svo þegar ég fór á tónleika með Kiri Te Kanawa um daginn að ég get vart orða bundist. Þegar við hjónin vorum búin að eyða 29.800 krónum í tónleikamiða finnst mér ekkert annað en sjálfsagt að tónleikahaldarar byðu okkur fría dagskrá. Meira
5. desember 2003 | Aðsent efni | 792 orð | 1 mynd

Sérstaða íslenskrar kúamjólkur og lýðheilsa

NÝLEGA kom út bókin Sérstaða íslensku kúamjólkurinnar - Tengsl við heilsu og framtíðarmöguleikar, eftir Ingibjörgu Gunnarsdóttur og Bryndísi Evu Birgisdóttur og undirritaða. Meira
5. desember 2003 | Aðsent efni | 274 orð | 1 mynd

Skoðanir háskólakennara

KENNARAR við Háskóla Íslands hafa sent frá sér ályktun þar sem mótmælt er frumvarpi fjármálaráðherra um breytingar á lögum um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins, en með frumvarpinu eykst vald stjórnenda ríkisstofnana til að segja upp starfsmanni án... Meira
5. desember 2003 | Bréf til blaðsins | 302 orð

Svar til Þórs Jens

MÉR er ljúft að svara fyrirspurn frá Þór Jens Gunnarssyni, sem birtist hér í blaðinu á sunnudaginn. Meira

Minningargreinar

5. desember 2003 | Minningargreinar | 506 orð | 1 mynd

ÁRNI JÓNASSON

Árni Jónasson fæddist í Reykjavík 2. júní 1925. Hann andaðist á heimili sínu 25. nóvember síðastliðinn. Foreldrar Árna voru Jónas Páll Árnason, verkamaður og sjómaður um skeið, f. að Dysjum í Garðahverfi í Gullbringusýslu 23.8. 1878, d. í Reykjavík 2.3. Meira  Kaupa minningabók
5. desember 2003 | Minningargreinar | 5585 orð | 1 mynd

BALDUR H. KRISTJÁNSSON

Baldur Helgi Kristjánsson var fæddur á Ytri-Tjörnum í Eyjafirði 7. júní 1912. Hann lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 25. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hans voru Kristján Helgi Benjamínsson bóndi og hreppstjóri á Ytri-Tjörnum, f. 24. Meira  Kaupa minningabók
5. desember 2003 | Minningargreinar | 73 orð

Egill Einarsson

Leiddu mína litlu hendi, ljúfi Jesús, þér ég sendi bæn frá mínu brjósti, sjáðu, blíði Jesús, að mér gáðu. Hafðu gát á hjarta mínu halt mér fast í spori þínu, að ég fari aldrei frá þér, alltaf, Jesús, vertu hjá mér. (Ásmundur Eiríksson. Meira  Kaupa minningabók
5. desember 2003 | Minningargreinar | 1474 orð | 1 mynd

EGILL EINARSSON

Egill Örn Einarsson fæddist á Hafranesi við Reyðarfjörð 26. apríl 1910. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Skjóli föstudaginn 28. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hans voru Guðrún V. Hálfdánardóttir, f. á Hafranesi við Reyðarfjörð 26. júlí 1880, d. 30. Meira  Kaupa minningabók
5. desember 2003 | Minningargreinar | 1112 orð | 1 mynd

ERLA EGILSDÓTTIR

Erla Egilsdóttir Thorarensen fæddist í Sigtúnum á Selfossi 29. apríl 1923. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 28. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Kristín Daníelsdóttir húsfreyja, f. 4. ágúst 1900, d. 29. Meira  Kaupa minningabók
5. desember 2003 | Minningargreinar | 1487 orð | 1 mynd

EYJÓLFUR KRISTINN SNÆLAUGSSON

Eyjólfur Kristinn Snælaugsson fæddist á Árbakka á Litla-Árskógssandi 2. nóvember 1924. Hann lést á St. Jósefsspítala 30. nóvember síðastliðinn. Foreldrar Eyjólfs voru Kristín Ragnheiður Ágústsdóttir, f. 18. janúar 1892, d. 17. Meira  Kaupa minningabók
5. desember 2003 | Minningargreinar | 1101 orð | 1 mynd

HJÖRTUR GUÐJÓNSSON

Hjörtur Guðjónsson fæddist á Viðborði á Mýrum 16. janúar 1921. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Þingeyinga 27. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hans voru Pálína Jónsdóttir og Guðjón Gíslason. Systkini Hjartar eru: Halldóra Nanna, d. 2000, Gísli Friðgeir,... Meira  Kaupa minningabók
5. desember 2003 | Minningargreinar | 2067 orð | 1 mynd

INGIMAR RÓSAR SIGURTRYGGVASON

Ingimar Rósar Sigurtryggvason fæddist að Litlu-Völlum í Bárðardal 19. desember 1928. Hann lést á Landspítalanum - háskólasjúkrahúsi við Hringbraut 27. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hans voru Sigríður Daníelsdóttir, f. 16.1. 1890, d. 3.3. Meira  Kaupa minningabók
5. desember 2003 | Minningargreinar | 1621 orð | 1 mynd

KRISTBJÖRN BJÖRNSSON

Kristbjörn Björnsson fæddist í Lyngholti í Glerárþorpi 26. maí 1932. Hann andaðist á heimili sínu 26. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Björn Árni Björnsson, f. 31.8. 1901 á Básum í Grímsey, d. 31.7. 1966, og Kristín Aðalsteinsdóttir, f. Meira  Kaupa minningabók
5. desember 2003 | Minningargreinar | 1395 orð | 1 mynd

LÍNEY BENTSDÓTTIR

Líney Emilía Friðrika Bentsdóttir fæddist á Bíldudal 5. desember 1909. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð í Kópavogi 12. nóvember síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
5. desember 2003 | Minningargreinar | 3409 orð | 1 mynd

ÓLAFUR STEINGRÍMUR STEFÁNSSON

Ólafur Steingrímur Stefánsson fæddist í Lyngholti á Ólafsfirði 16. apríl 1920. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Hornbrekku á Ólafsfirði 28. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hans voru Stefán Hafliði Steingrímsson, f. 9.5. 1892, d. 19.2. Meira  Kaupa minningabók
5. desember 2003 | Minningargreinar | 1943 orð | 1 mynd

TRYGGVI JÓHANNESSON

Tryggvi Jóhannesson fæddist á Fremri-Fitjum í Vestur-Húnavatnssýslu hinn 18. september 1903. Hann lést á Sjúkrahúsinu á Hvammstanga 21. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hans voru Þuríður Jóhannesdóttir og Jóhannes Kristófersson. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

5. desember 2003 | Viðskiptafréttir | 110 orð

Adams íhugar að opna fleiri verslanir

BRESKA barnafatakeðjan Adams, sem opnaði nýverið verslun í Smáralind, íhugar að opna tvær verslanir til viðbótar á Íslandi á næstu árum. Þetta kemur fram á fréttavefnum iccoventry.co.uk. Meira
5. desember 2003 | Viðskiptafréttir | 391 orð

CCP kaupir útgáfuréttinn á EVE til baka

TÖLVULEIKJAFYRIRTÆKIÐ CCP hefur keypt til baka útgáfuréttinn á leiknum EVE-Online, sem það seldi bandaríska útgáfufyrirtækinu Simon & Schuster Interactive í apríl 2002. Meira
5. desember 2003 | Viðskiptafréttir | 228 orð

Hlutabréf Pharmaco verði skráð í London

PHARMACO hefur samið við fjármálafyrirtækin ABN AMRO Rothschild og Merill Lynch International um ráðgjöf í tengslum við skráningu félagsins á hlutabréfamarkað í London. Meira
5. desember 2003 | Viðskiptafréttir | 260 orð

"Sambærileg kjör á debetkortum"

NEYTENDUR á Íslandi njóta sambærilegra og jafnvel betri kjara á debetkortum en neytendur annars staðar á Norðurlöndum, að sögn Guðjóns Rúnarssonar framkvæmdastjóra Samtaka banka og verðbréfafyrirtækja. Meira
5. desember 2003 | Viðskiptafréttir | 179 orð | 1 mynd

Stjórnandi Sony áhrifamest kvenna í Hollywood

AMY Pascal, aðstoðarforstjóri Sony Pictures, er samkvæmt nýjum lista bandaríska tímaritsins Hollywood Reporter áhrifamesta konan í heimi afþreyingariðnaðarins. Meira
5. desember 2003 | Viðskiptafréttir | 210 orð

Wal-Mart takmarkar notkun MasterCard

BANDARÍSKA verslunarkeðjan Wal-Mart, sú söluhæsta í heimi, hefur ákveðið að hætta að taka við ákveðnum MasterCard debetkortum í verslunum sínum snemma á næsta ári. Meira

Fastir þættir

5. desember 2003 | Árnað heilla | 42 orð | 1 mynd

60 ÁRA afmæli .

60 ÁRA afmæli . Í dag, föstudaginn 5. desember, er sextugur Daði Ágústsson, framkvæmdastjóri . Hann og eiginkona hans, Halldóra E. Meira
5. desember 2003 | Árnað heilla | 28 orð | 1 mynd

60 ÁRA afmæli.

60 ÁRA afmæli. Sunnudaginn 7. desember er sextug Sveindís E. Pétursdóttir, Leirdal 8, Vogum. Hún er með opið hús í Glaðheimum, Vogum, laugardaginn 6. desember, frá kl.... Meira
5. desember 2003 | Árnað heilla | 33 orð | 1 mynd

60 ÁRA afmæli.

60 ÁRA afmæli. Í dag, föstudaginn 5. desember, verður sextugur Tryggvi Eyvindsson. Af því tilefni bjóða Tryggvi og Jóhanna vinum og vandamönnum að gleðjast með sér í Þrastarlundi 1, Garðabæ, frá kl.... Meira
5. desember 2003 | Árnað heilla | 25 orð | 1 mynd

70 ÁRA afmæli .

70 ÁRA afmæli . Í dag, föstudaginn 5. desember, er sjötug Björg Aðalsteinsdóttir, Suðurhólum 16, Reykjavík. Björg tekur á móti gestum á heimili sínu á... Meira
5. desember 2003 | Árnað heilla | 30 orð | 1 mynd

70 ÁRA afmæli .

70 ÁRA afmæli . Laugardaginn 6. desember verður sjötug Kristín Sigfúsdóttir, Álfabrekku 13, Kópavogi. Hún tekur á móti ættingjum og vinum í safnaðarheimili Langholtskirkju laugardaginn 6. desember frá kl. 10.30... Meira
5. desember 2003 | Dagbók | 50 orð

ÁSAREIÐIN

Jóreyk sé ég víða vega velta fram um himinskaut, norðurljósa skærast skraut. Óðinn ríður ákaflega endilanga vetarbraut. Sópar himin síðum feldi Sigfaðir með reiddan geir, hrafnar elta og úlfar tveir, vígabrandar vígja eldi veginn þann, sem fara þeir. Meira
5. desember 2003 | Viðhorf | 764 orð

Bandamenn í Teheran

Staða kvenna hefur tekið umtalsverðum breytingum í Íran á undanliðnum árum. Nefna má að nú er svo komið að hlutfall kvenna í stjórnum fyrirtækja þar er svipað og á Íslandi. Meira
5. desember 2003 | Fastir þættir | 181 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson

HÓPUR Íslendinga gerði sér ferð til Madeira í síðasta mánuði til að taka þar þátt í vikulangri bridshátíð. Íslendingarnir stóðu sig almennt vel, en bestir af öllum voru Bjarni H. Einarsson og Ragnar Magnússon. Meira
5. desember 2003 | Fastir þættir | 256 orð | 1 mynd

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Hreppamenn sigruðu naumlega andstæðinga úr Rangárþingi Árleg keppni í brids á milli Hreppamanna og fólks úr Rangárþingi eystra fór fram í Félagsheimilinu á Flúðum síðastliðinn föstudag. Meira
5. desember 2003 | Dagbók | 246 orð

Hallgrímskirkja.

Hallgrímskirkja. Eldriborgarastarf kl. 13. Leikfimi, súpa, kaffi og spjall. Háteigskirkja. Eldriborgarastarf. Bridsaðstoð kl. 13. Kaffi kl. 15. Breiðholtskirkja. Fjölskyldumorgnar kl. 10-12. Kaffi og spjall. Lindakirkja í Kópavogi. Kl. Meira
5. desember 2003 | Dagbók | 488 orð

(I.Kor. 13, 13.)

Í dag er föstudagur 5. desember, 339. dagur ársins 2003. Orð dagsins: En nú varir trú, von og kærleikur, þetta þrennt, en þeirra er kærleikurinn mestur. Meira
5. desember 2003 | Dagbók | 201 orð | 1 mynd

Senjorítur í Kópavogskirkju Á MORGUN, laugardaginn...

Senjorítur í Kópavogskirkju Á MORGUN, laugardaginn 6. desember, kl. 14 verður aðventustund í Kópavogskirkju. Þar mun m.a. kórinn Senjoríturnar syngja og leiða almennan söng undir stjórn Sigrúnar Þorgeirsdóttur. Meira
5. desember 2003 | Fastir þættir | 196 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 a6 6. Be3 e5 7. Rf3 Dc7 8. Bg5 Rbd7 9. a4 h6 10. Bh4 g5 11. Bg3 Rc5 12. Rd2 Be6 13. Be2 O-O-O 14. O-O h5 15. h4 Bh6 16. Ha3 g4 17. Bd3 Kb8 18. He1 Bf4 19. Rf1 d5 20. exd5 Rxd5 21. Rxd5 Bxd5 22. Re3 Bc6 23. Meira
5. desember 2003 | Fastir þættir | 341 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Grein blaðakonunnar Susan De Muth um Kárahnjúkavirkjun, sem birtist í brezka blaðinu The Guardian í síðustu viku, hefur verið talsvert til umræðu manna á meðal. Víkverji las greinina á vef The Guardian og þótti hún áhugaverð, en varla fréttnæm. Meira

Íþróttir

5. desember 2003 | Íþróttir | 216 orð

Bandaríkjamenn of góðu vanir

RICH Beem, fyrrverandi PGA-meistari í golfi, og Steve Elkington segja við breska ríkistútvarpið að þeir kylfingar sem leiki á PGA-mótaröðinni í Bandaríkjunum séu of góðu vanir og mótaröðin vestanhafs muni hindra framgang móta sem fram fara í öðrum... Meira
5. desember 2003 | Íþróttir | 45 orð

Birgir hjá IAAF

BIRGIR Guðjónsson hefur verið endurkjörinn í lækna- og lyfjanefnd Alþjóðafrjálsíþróttasambandsins, IAAF, til næstu fjögurra ára. Meira
5. desember 2003 | Íþróttir | 498 orð | 1 mynd

Cook og Boyd skutu ÍR í kaf

ÁTTATÍU stig frá Clifton Cook og Nick Boyd var meira en ÍR-ingar réðu við þegar Skagfirðingar sóttu þá heim í Breiðholtið í gærkvöld. ÍR náði undirtökunum en lét sér það nægja og varð lítið um svör þegar fóstbræðurnir úr Tindastóli tóku við sér. Það þurfti samt framlengingu til að knýja fram úrslit, þá skoraði ÍR fimm stig í röð en Cook og Boyd svöruðu með næstu tíu í 102:96 sigri. Meira
5. desember 2003 | Íþróttir | 124 orð

Dómaralistinn á EM klár

DÓMARANEFND evrópska knattspyrnusambandsins, UEFA, hefur valið þá tólf dómara sem dæma í úrslitakeppni Evrópumóts landsliða í Portúgal í sumar. Meira
5. desember 2003 | Íþróttir | 61 orð

Draumariðillinn

EFTIR að hafa rætt við Ásgeir Sigurvinsson um hugsanlega mótherja Íslands í undankeppni HM, þá virðist draumariðill hans og Loga Ólafssonar vera þannig - sex þjóða riðill, raðað niður eftir styrkleikaflokkum: England Írland Skotland Ísland Norður-Írland... Meira
5. desember 2003 | Íþróttir | 717 orð | 1 mynd

Gaman væri að fá Englendinga sem mótherja

"ÞAÐ er alltaf gaman að koma til Þýskalands, þar sem ég þekki mig vel - en það er nýr heimur fyrir mig að vera kominn hingað til Frankfurt og vera viðstaddur þegar dregið er í riðla í undankeppni heimsmeistarakeppninnar, sem er mesti... Meira
5. desember 2003 | Íþróttir | 1156 orð

Hamar nærri því að stöðva Grindvíkinga

GRINDVÍKINGAR halda áfram sigurgöngu sinni í úrvalsdeild karla í körfuknattleik, Intersportdeildinni, lögðu Hamar í Hveragerði 87:79 í gærkvöldi, en Hamar hafði ekki tapað á heimavelli þar til í gærkvöldi. Haukar gerðu góða ferð í Þorlákshöfn og leyfðu heimamönnum aðeins að gera 48 stig en gerðu sjálfir 70 og í Njarðvík unnu heimamenn lið Snæfells 105:68 en bæði lið halda sætum sínum. Meira
5. desember 2003 | Íþróttir | 137 orð | 1 mynd

HM-draumur og martröð

ÍSLENSKIR knattspyrnuáhugamenn bíða eins og aðrir með öndina í hálsinum eftir því að komast að því síðdegis í dag hverjir mótherjarnir í undankeppni HM 2006 verða. Meira
5. desember 2003 | Íþróttir | 247 orð

HM-drátturinn í Frankfurt

ÞAÐ er ekki aðeins í Evrópu sem beðið er með eftirvæntingu eftir því að dregið verði í riðla fyrir undankeppni heimsmeistaramótsins í knattspyrnu í Frankfurt síðdegis í dag. Meira
5. desember 2003 | Íþróttir | 365 orð | 1 mynd

* HRAFNHILDUR Skúladóttir , landsliðskona í...

* HRAFNHILDUR Skúladóttir , landsliðskona í handknattleik, skoraði 10 mörk fyrir Tvis/Holstebro á mánudagskvöldið þegar lið hennar vann Mönsted , 33:24, í dönsku 1. deildinni. Hanna G. Meira
5. desember 2003 | Íþróttir | 34 orð

Í KVÖLD

HANDKNATTLEIKUR Íslandsmót karla, RE/MAX-deildin, suðurriðill: Austurberg: ÍR - Stjarnan 19.15 Hella: Selfoss - Haukar 19.15 Norðurriðill: Seltjarn.: Grótta/KR -Afturelding 19.15 Víkin: Víkingur - KA 19. Meira
5. desember 2003 | Íþróttir | 339 orð | 1 mynd

* JALIESKY Garcia , landsliðsmaður í...

* JALIESKY Garcia , landsliðsmaður í handknattleik, skoraði 10 mörk fyrir Göppingen gegn Wilhelmshavener í þýsku bikarkeppninni í fyrrakvöld. Þau dugðu þó skammt því Wilhelmshavener sigraði örugglega, 33:26. Meira
5. desember 2003 | Íþróttir | 701 orð

KÖRFUKNATTLEIKUR Hamar - Grindavík 79:87 Íþróttahúsið...

KÖRFUKNATTLEIKUR Hamar - Grindavík 79:87 Íþróttahúsið í Hveragerði, úrvalsdeild karla, Intersport-deildin, fimmtudaginn 4. desember 2003. Meira
5. desember 2003 | Íþróttir | 170 orð

Ólafur fór ekki til Union Berlín

EKKERT varð úr för Ólafs Stígssonar knattspyrnumanns til þýska 2. deildarliðsins Union Berlín, en Morgunblaðið greindi frá því í gær að Ólafur væri staddur í Þýskalandi til reynslu hjá Berlínarliðinu. Meira
5. desember 2003 | Íþróttir | 185 orð

Selfyssingar og Haukar mætast á Hellu

LEIKUR Selfoss og Hauka á Íslandsmóti karla í handknattleik, sem fram fer í kvöld, verður leikinn í íþróttahúsinu á Hellu á Rangárvöllum. Þetta er í fyrsta skipti sem leikur í efstu deild í einhverri íþróttagrein fer fram þar í bæ. Meira
5. desember 2003 | Íþróttir | 94 orð

Staffan með vetraræfingu

STAFFAN Johansson, landsliðsþjálfari Íslands í golfi, mun dvelja hér á landi næstu vikuna en í gær var Svíinn með fyrstu æfinguna hjá afrekshóp Golfsambands Íslands og fór sú æfing fram í Reiðhöllinni í Reykjavík. Meira
5. desember 2003 | Íþróttir | 171 orð

Stevens hættur sem þjálfari Herthu Berlín

HUUB Stevens var í gær vikið frá störfum sem þjálfari þýska knattspyrnuliðsins Hertha Berlín. Hvorki hefur gengið né rekið hjá liðinu á leiktíðinni. Meira
5. desember 2003 | Íþróttir | 682 orð | 1 mynd

Örn Arnarson á titil að verja í Dublin

FLESTIR bestu sundmenn íslands halda á mánudaginn til Írlands, þar sem Evrópumeistaramótið í 25 metra laug fer fram í Dublin. Mikið er í húfi - ekki bara að Örn Arnarson takist að verja titil sinn í 200 metra baksundi - heldur stefna allir sundmennirnir á að bæta sína persónulegu tíma til að komast í, eða halda sig í, Ólympíuhópi Sundsambandsins. Á síðasta Evrópumóti voru sjö Íslandsmet sett og komu sundmenn heim með einn gullpening og einn úr bronsi. Meira

Úr verinu

5. desember 2003 | Úr verinu | 171 orð

ALLIR FISKMARKAÐIR Blálanga 79 59 75...

ALLIR FISKMARKAÐIR Blálanga 79 59 75 2,134 159,685 Gellur 620 598 601 20 12,026 Grálúða 171 171 171 484 82,764 Gullkarfi 76 5 68 2,564 174,189 Hlýri 135 92 132 4,659 615,104 Hvítaskata 10 8 8 205 1,732 Keila 52 30 51 2,286 117,462 Langa 85 26 79 5,621... Meira
5. desember 2003 | Úr verinu | 319 orð | 1 mynd

ESB leyfir þorskveiðar

EVRÓPUSAMBANDIÐ hefur ákveðið að fara ekki að tillögum ráðgjafarnefndar Alþjóðahafrannsóknaráðsins um veiðibann á þorski og öðrum fisktegundum í Norðursjó. Meira
5. desember 2003 | Úr verinu | 141 orð

Mun minni uppsjávarafli

UPPSJÁVARAFLI fimm aðildarríkja Alþjóðasamtaka fiskimjölsframleiðenda (IFFO), Chile, Perú, Danmerkur, Íslands og Noregs, varð alls 305 þúsund tonn í september mánuði eða 8% minni en í sama mánuði síðasta árs. Meira

Fólkið

5. desember 2003 | Fólkið | 41 orð | 1 mynd

.

... að til væri nákvæmlega þessi mynd af Elvis Presley. Hún var tekin í Cleveland árið 1956 af Lew Allen, sem stundaði ljósmyndun í menntaskóla. Meira
5. desember 2003 | Fólkið | 23 orð | 1 mynd

.

... að söngkonan Beyoncé Knowles skemmti sér svona vel á tónleikunum "46664" í Höfðaborg, en ágóðinn af þeim rann til baráttunnar gegn... Meira
5. desember 2003 | Fólkið | 44 orð | 1 mynd

.

... að fólk væri tilbúið að borga 3,7 milljónir bara fyrir matseðilinn. Reyndar var það matseðill fyrir fyrstu máltíðina í Titanic sem var á uppboði, dagsettur 2. apríl 1914. Meira
5. desember 2003 | Fólkið | 44 orð | 1 mynd

.

... að naflinn liti svona út á álfum. Billy Boyd virðist ekki hafa vitað það heldur og potar í naflann á Orlando Bloom, sem leikur Legolas í Hringadróttinssögu. Meira
5. desember 2003 | Fólkið | 37 orð | 1 mynd

.

... að Nelson Mandela legði leið sína aftur í fangelsið á Roben Island í grennd við Höfðaborg og sýndi það tónlistarmönnum. Tónleikarnir "46664" standa fyrir númerið á fangaklefa Mandela. Að þessu sinni var hann fyrir utan... Meira
5. desember 2003 | Fólkið | 41 orð | 1 mynd

.

... að enn stæði yfir stríð milli Napóleóns Frakklandskeisara, Alexanders I. Rússakeisara og Franz I. keisara Austurríkis. Meira
5. desember 2003 | Fólkið | 154 orð | 1 mynd

Alltaf í brúðarkjólum

Brúðarbandið er nýstofnuð sjö kvenna stelpuhljómsveit sem spilar hrátt pönkrokk. Þær eru nýbyrjaðar að æfa í húsinu. Eruð þið alltaf svona fínar þegar þið spilið? "Já, við spilum bara í brúðarkjólum." Dreymir ykkur um að verða brúðir? Meira
5. desember 2003 | Fólkið | 353 orð | 3 myndir

Ást í hverju horni

Sannkölluð ást - Love Actually, sem hefur göngu sína í Háskólabíói og Sambíóunum um helgina, er bresk, rómantísk gamanmynd um litrík ástamál ólíkra para. Þau eru leikin af fjölda frægra leikara með Hugh Grant og Emmu Thompson í fararbroddi. Alan Rickman, Laura Linney, Liam Neeson og Billy Bob Thornton sem forseti Bandaríkjanna og fleiri koma við sögu undir leikstjórn Richards Curtis. Meira
5. desember 2003 | Fólkið | 111 orð | 1 mynd

Ef hundar gætu talað ...

Hundar verða til umræðu á Súfistanum, 2. hæð bókaverslunar Máls og menningar við Laugaveg, mánudagskvöldið 8. desember. Brynja Tomer og Guðrún R. Guðjohnsen hafa hunda á heilanum og þær ætla að fjalla um ýmsar hliðar hundahalds og hefja umræðurnar kl.... Meira
5. desember 2003 | Fólkið | 619 orð | 1 mynd

Eftir rúma tvo mánuði í Cagliari...

Eftir rúma tvo mánuði í Cagliari á Sardiníu, ætti ég að hafa frá einhverju að segja. Meira
5. desember 2003 | Fólkið | 367 orð | 1 mynd

Eins og elding um ísinn

Ísknattleikur er hröð íþrótt og í uppáhaldi hjá fjölmörgum. Einna mestur er vegur hans í vesturvegi; Bandaríkjum Norður-Ameríku og Kanada, en vinsældir hafa verið að aukast hér heima. Einnig hefur hann notið hylli á hinum Norðurlöndunum. Meira
5. desember 2003 | Fólkið | 132 orð

Ég sit hér og hugs'um þá...

Ég sit hér og hugs'um þá alla, sem hafa mig leikið svo grátt. Og sál mín er sífellt að kalla, á sælu og Alnetsins mátt. Þegar andagiftin var í lágmarki leitaði Guðmundur æ oftar á netið í leit að innblæstri. Meira
5. desember 2003 | Fólkið | 212 orð | 1 mynd

Fiskilyktin fylgir

Kimono er ein hljómsveitanna 22 sem æfa núna í Tónlistarþróunarmiðstöðinni. Alex Macneil söngvari kann afar vel við staðinn. Með hvaða hljómsveitum deilið þið herbergi? "Danny Pollock og Hudson Wayne." Hvernig gengur sambúðin? Meira
5. desember 2003 | Fólkið | 74 orð | 1 mynd

Forsíða

Ef hjartalaga ísmolar gætu bara talað... Þá hefði ísmolinn sagt í samtali við Morgunblaðið að samstarfið við naflann hefði einkennst af unaði og munúð. "Mér leið eins og ég væri kominn í himnaríki." Og bráðnað skömmu seinna. Meira
5. desember 2003 | Fólkið | 570 orð | 1 mynd

Gaman að leysa gátur

Býr rithöfundur í þér eða langar þig til að bregða upp stækkunarglerinu? Hið íslenska glæpafélag og Grand Rokk standa fyrir samkeppni um glæpasmásögu nú í vetur. Úrslit verða tilkynnt snemma í júní á menningarhátíð Grand Rokks. Skilafrestur er til 1. Meira
5. desember 2003 | Fólkið | 468 orð | 4 myndir

Glæpir og gleði

Glæpakvöld: Allt frá því að hætt var að bjóða upp á sígarettur í íslenskum fermingarveislum (löngu fyrir mína tíð) hafa þær ekki sést á borðum á jafn óforskammaðan hátt og gerðist á glæpakvöldi Hins íslenska glæpafélags, sem haldið var á Grand Rokki... Meira
5. desember 2003 | Fólkið | 277 orð

*http://www.

*http://www.drofnlitla.blogspot. Meira
5. desember 2003 | Fólkið | 314 orð | 4 myndir

Í sátt og samlyndi

Gítarhljómar og trommusláttur berast frá stærðarinnar byggingu í Hólmaslóðinni. Utangarðsmaðurinn Danny Pollock ræður þarna ríkjum og tekur hann glaðlegur á móti blaðamanni. Meira
5. desember 2003 | Fólkið | 484 orð | 1 mynd

Íslenskan er "out of date"

Loksins hefur mér auðnast sá kjarkur að birta opinberlega þá skoðun sem ég hef á íslenskri tungu. Meira
5. desember 2003 | Fólkið | 100 orð | 9 myndir

Íslensk dægurlög í Stjörnuleit

Allir níu keppendurnir sem eftir eru koma fram í Idol, Stjörnuleit í kvöld á Stöð 2 og sjö komast áfram. Að þessu sinni er keppnin haldin í beinni útsendingu frá Vetrargarðinum í Smáralind og hefst hún kl. 20.30. 250 miðar fóru í almenna sölu og er þegar orðið uppselt. Þemað er íslensk dægurlög og kemur út geisladiskur með lögum keppenda um leið og fyrri útsendingunni lýkur kl. 21.30. Keppendurnir níu munu árita diskinn í Skífunni Smáralind milli 13 og 14.30 á laugardag. Meira
5. desember 2003 | Fólkið | 115 orð

Keðjusagan

Guðmundur hugaði að uppkastinu. Hann hugsaði með sér að það væri ekkert gott að vera með neitt hálfkák, bara ganga beint til verks. Ef maður ætlaði að vera með einhver vandamál, þá gæti maður allt eins gleymt þessu. Meira
5. desember 2003 | Fólkið | 626 orð | 2 myndir

Krísa í Undralandi

Undraland - Wonderland, dregur nafn sitt af götu í Los Angeles, en myndin segir frá óhugnanlegu fjöldamorði sem þar var framið 1981. "Wonderlandmorðin" vekja gífurlegan óhug og umtal, ekki síst eftir að harðnagli klámmyndanna, leikarinn John Holmes (Val Kilmer), flækist í málið. James Cox leikstýrir myndinni sem er frumsýnd um helgina í Laugarásbíói og Regnboganum. Meira
5. desember 2003 | Fólkið | 555 orð | 2 myndir

Má bjóða þér svínsþarma?

Matur er nautn og getur haft meðferðargildi. Eldamennska gegnir stóru hlutverki í Eldað með Elvis en Álfrún Helga Örnólfsdóttir þarf að setja sig í spor ungs sælkera í hlutverki sínu. Meira
5. desember 2003 | Fólkið | 224 orð | 10 myndir

Með jákvæða innspýtingu Eitt leyndarmálið á...

Með jákvæða innspýtingu Eitt leyndarmálið á bak við fjölda metaðsóknarmynda er að skilja við áhorfandann í sæluvímu í myndarlok. Meira
5. desember 2003 | Fólkið | 540 orð | 1 mynd

Sendiboði Íslands

Margt hefur drifið á daga Tómasar Lemarquis síðan kvikmyndin Nói albínói var frumsýnd í febrúar á Íslandi. Hann er búsettur í París um þessar mundir en er alltaf mikið á ferðinni. Meira
5. desember 2003 | Fólkið | 572 orð | 1 mynd

Skari skrípó að flýta sér

"Ja hérna, hann minnir mig á Óskar frænda," sagði Margaret nokkur Herrick, ritari hjá bandarísku kvikmyndaakademíunni og síðar framkvæmdastjóri hennar, þegar hún sá verðlaunastyttuna sem gjörvallur kvikmyndaheimurinn virðist snúast um og hefur gert síðan 1927. Þegar Herrick sagði þetta, árið 1931, hafði styttan ekki borið nafn í fjögur ár, en dálkahöfundur einn heyrði ummælin, birti þau í blaði og nafnið festist við þetta mikilvæga markaðstæki til eilífðar. Meira
5. desember 2003 | Fólkið | 230 orð

Smakk fyrir sælkera

Það er vel við hæfi að sælkerakvöld séu haldin í Ostabúðinni við Skólavörðustíg, sem er eins og lítið brot af himnaríki fyrir þá sem kunna að meta góðan mat. Meira
5. desember 2003 | Fólkið | 518 orð | 1 mynd

Smá og kná

Stafrænar myndavélar hafa fyrir löngu tekið fram úr hefðbundum vélum í sölu og eftir því sem þær verða glæsilegri á bilið þar á milli eftir að aukast. Meira
5. desember 2003 | Fólkið | 285 orð | 1 mynd

Svolítið Hófílegt

"Viltu rjómaís?" spyr lítill búðarmaður. Meira
5. desember 2003 | Fólkið | 822 orð | 8 myndir

Togarajaxlar roðna yfir morgunkaffinu

Handbækur til leiðsagnar í kynlífinu eru margar til og fyrir þessi jól fjölgar þeim enn, út kemur meðal annars ný útgáfa hinnar fornfrægu bókar Kama Sutra með skýringum og einnig hispurslaus ríkulega myndskreytt bók um hvaðeina sem viðkemur kynlífi,... Meira
5. desember 2003 | Fólkið | 167 orð | 1 mynd

Tony Hawk's Underground

Tony Hawk er frægasti brettakappi síðustu áratuga og ef ekki sá besti þá sem best hefur verið markaðssettur. Meðal varnings sem borið hefur nafn hans eru brettaleikir sem heita einfaldlega Tony Hawk Skateboarding. Meira
5. desember 2003 | Fólkið | 68 orð

Tónleikar og opið hús

Tónleikar til styrktar Tónlistarþróunarmiðstöðinni verða haldnir á Nasa miðvikudaginn 11. desember. Þar koma meðal annarra fram færeyska hljómsveitin Týr, Vínill, Noise, Amos, Douglas Wilson, Bodies sem eru Mike og Danny Pollock og Anonymous. Meira
5. desember 2003 | Fólkið | 727 orð | 8 myndir

útgáfan - bækur - geislaplötur - tölvuleikir

DVD Metallica - Live Sh*t, Binge & Purge Metallica-vinir þekkja vel Live Sh*t, Binge & Purge-safnpakkann sem kom út fyrir áratug, en í honum voru þrír geisladiskar með tónleikaupptökum og tveimur myndböndum auk þess sem þar var að finna ýmislegt dót... Meira
5. desember 2003 | Fólkið | 262 orð | 1 mynd

Þjóðsagan um Sverri á Lynghálsi

Maður að nafni Sverrir Þór Sverrisson dvaldi löngum stundum að Lynghálsi við dagskrárgerð. Var hann kallaður Sveppi af sveitungum sínum, sem sprelluðu með honum og vöktu kátínu þjóðarinnar. Meira
5. desember 2003 | Fólkið | 107 orð

Þriðji og síðasti hluti | eftir Ívar Pál Jónsson

Hanna lék á als oddi og Guðmundur varð svo áþreifanlega var við þessa miklu og unaðslegu hlýju sem frá persónuleika hennar stafaði, þar sem hann sat þarna á klósettinu gangandi örna sinna og stimplaði faguryrði á lyklaborðið í kjöltu sinni. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.