Greinar miðvikudaginn 10. desember 2003

Forsíða

10. desember 2003 | Forsíða | 89 orð

Dregur úr ánægju með ESB

MINNA en helmingur íbúa Evrópusambandsríkjanna telur nú jákvætt að eiga aðild að ESB. Þetta kemur fram í nýrri könnun Eurobarometer en stuðningur við aðild hefur ekki verið minni í ESB-ríkjunum í sex ár. Rúmlega 16.000 manns tóku þátt í könnuninni. Meira
10. desember 2003 | Forsíða | 81 orð | 1 mynd

Gore segist styðja Dean

AL Gore, fyrrverandi varaforseti Bandaríkjanna, lýsti í gær yfir stuðningi við Howard Dean í forsetakosningunum sem fara fram í Bandaríkjunum á næsta ári. Meira
10. desember 2003 | Forsíða | 104 orð

Mikið spurt um námskeið í þjófavörnum

MIKIL hrina rána á höfuðborgarsvæðinu undanfarnar vikur og mánuði hefur vakið óhug meðal verslunareigenda og er nú hringt nær daglega í Samtök verslunar og þjónustu til að grennslast fyrir um námskeiðin "Varnir gegn vágestum". Meira
10. desember 2003 | Forsíða | 115 orð

Pútín ætlar ekki að breyta stjórnarskránni

VLADÍMÍR Pútín, forseti Rússlands, fullyrti í gær að ekki væri á dagskránni að breyta stjórnarskrá landsins. Meira
10. desember 2003 | Forsíða | 258 orð

Útgerðin ætlar ekki að taka á sig kostnaðinn

FRUMVARP um afnám sjómannaafsláttarins í áföngum á árunum 2005-2008 verður lagt fram í vikunni að því er forystu Sjómannasambandsins var tjáð á fundi sem fjármálaráðherra boðaði hana til í gær. Meira
10. desember 2003 | Forsíða | 67 orð | 1 mynd

Vetrarþoka í Öskjuhlíðinni

Hrímþokan lá yfir öllu og myndaði sérkennilega stemmningu í vetrarstillunum við Öskjuhlíð í gær. Víða var hálka og hiti rétt undir frostmarki. Í dag er spáð norðlægri átt og éljum, einkum norðan- og austanlands. Meira

Baksíða

10. desember 2003 | Baksíða | 318 orð | 2 myndir

Fiskar og furðuverur

H efðbundið skólastarf í leikskólanum Grandaborg var brotið upp í nóvemberbyrjun og í tvær vikur var eingöngu unnið með þemað "fiskar, fjaran og hafið". Meira
10. desember 2003 | Baksíða | 86 orð | 1 mynd

Jólasnjórinn er kominn á Akureyri

Jörð er nú snævi þakin norðan heiða og snjóaði látlaust í logni í gærdag. Sú sjón sem við mönnum blasti var því í jólalegra lagi eða eiginlega nákvæmlega eins og margir gera sér ekta jólaveður í hugarlund. Meira
10. desember 2003 | Baksíða | 280 orð

Munu sækja um lengri frest til að andmæla

LÖGMENN tveggja af þremur olíufélögum segja frest sem Samkeppnisstofnun ætlar félögunum til andmæla of stuttan, og mun a.m.k. Olíufélagið Esso sækja um lengri frest til að svara síðari skýrslu Samkeppnisstofnunar um meint samráð olíufélaganna. Meira
10. desember 2003 | Baksíða | 260 orð

"Öll öryggistilfinning horfin"

"Ég var mjög hrædd í fyrstu en nú hefur hræðslan breyst í reiði," segir kona á höfuðborgarsvæðinu sem varð fyrir barðinu á ótrúlega bíræfnum innbrotsþjófi á laugardagsmorgun. Meira
10. desember 2003 | Baksíða | 459 orð | 3 myndir

Rammíslenskir jólasveinar

Rauði kross Íslands hefur sent jólakveðjur inn á heimili landsmanna í formi jólamerkja, merkisspjalda, ásamt jólakorti. Hugmyndin er að gefa almenningi kost á að styðja við mannúðarstarf félagsins innanlands með því að greiða meðfylgjandi gíróseðil. Meira
10. desember 2003 | Baksíða | 403 orð

Spítalasýkingar

Allar sýkingar sem verða hjá fólki í kjölfar innlagnar eða aðgerðar á sjúkrahúsi eða á einkareknum lækningastofum hafa verið kallaðar spítalasýkingar. Meira
10. desember 2003 | Baksíða | 155 orð

Tekin með rúmt kíló af hassi

ENN eitt meiriháttar fíkniefnasmyglið í Leifsstöð var afhjúpað á sunnudag þegar 24 ára íslensk kona var tekin með 1,2 kg af hassi. Tollgæslan á Keflavíkurflugvelli fann hassið og var málið sett í rannsókn hjá lögreglunni á Keflavíkurflugvelli í... Meira
10. desember 2003 | Baksíða | 176 orð | 1 mynd

Undirbúa flóðlýsingu Gullfoss

flóðlýsing við Gullfoss er nú í undirbúningi. Markmiðið er að hægt verði að skoða fossinn í skammdeginu og lengja þar með ferðamannatímabilið. Ragnar S. Meira
10. desember 2003 | Baksíða | 90 orð

Útsvar hækkar í Kópavogi

SAMKVÆMT fjárhagsáætlun Kópavogs fyrir árið 2004 verður útsvarið, tekjuskattshlutfall sveitarfélagsins, hækkað úr 12,7% í 12,94%. Fjárhagsáætlunin var tekin til fyrri umræðu á fundi bæjarstjórnar í gær. Gunnar I. Meira

Fréttir

10. desember 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 99 orð | 1 mynd

138 umferðarljós í Reykjavík

Reykjavík | Rekstur og viðhald umferðarljósa í Reykjavík er áætlað að kosti borgarbúa um 28 milljónir á næsta ári. Það er þremur milljónum krónum meira en ráðgert er að reksturinn kosti í ár. Frá árinu 1998 hefur umferðarljósum í Reykjavík fjölgað um... Meira
10. desember 2003 | Innlendar fréttir | 343 orð

7 ára fangelsi fyrir morðtilraun

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur dæmdi í gær 24 ára karlmann, Jens Hjartarson, í 7 ára fangelsi fyrir morðtilraun og ítrekaðar sérlega hættulegar líkamsárásir. Ákærði hefur setið í gæsluvarðhaldi frá því í maí. Meira
10. desember 2003 | Innlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

ADSL-net nær til 75% landsmanna

PÉTUR Pétursson, forstöðumaður upplýsinga- og kynningarmála hjá Og Vodafone, segir það ekki rétt sem kom fram í máli Evu Magnúsdóttur, kynningarfulltrúa Símans, í Morgunblaðinu í gær, að Síminn sé eina fjarskiptafyrirtækið sem sé að byggja upp ADSL-net á... Meira
10. desember 2003 | Landsbyggðin | 76 orð | 1 mynd

Aðventuhátíð í Þórshafnarkirkju

Þórshöfn | fjölmenn aðventuhátíð var í Þórshafnarkirkju fyrsta sunnudag í aðventu og börnin tóku þátt í helgihaldinu. Meira
10. desember 2003 | Innlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

Annað tilboð komið í Loðskinn

KAUPÞINGI-Búnaðarbanka hefur borist annað tilboð í sútunarverksmiðjuna Loðskinn á Sauðárkróki en bankinn gerði á dögunum samkomulag við félagið Stökur á Akureyri, eiganda Skinnaiðnaðar. Voru fyrirvarar á því samkomulagi sem taka átti afstöðu til fyrir... Meira
10. desember 2003 | Innlendar fréttir | 97 orð

Álit, ekki úrskurður Ranglega var sagt...

Álit, ekki úrskurður Ranglega var sagt í yfirfyrirsögn fréttar á bls. 10 í blaðinu í gær að umboðsmaður Alþingis hefði "úrskurðað" um kærunefnd jafnréttismála. Umboðsmaður úrskurðar ekki í málum sínum heldur gefur álit. Meira
10. desember 2003 | Innlendar fréttir | 57 orð

Á móti línuívilnun

Frjálshyggjufélagið hefur sent frá sér ályktun um frumvarp sjávarútvegsráðherra um línuívilnun fyrir dagróðrarbáta. Félagið telur að inngrip sem þessi í stjórn fiskveiða skapi óvissu og grafi undan eðlilegum rekstrargrundvelli sjávarútvegsfyrirtækja. Meira
10. desember 2003 | Innlendar fréttir | 304 orð | 1 mynd

Áætlað söluverð rúmlega 7,3 milljónir

ÁÆTLAÐ söluverð fimm listaverka, sem eyðilögðust á sýningu á Þingvöllum haustið 2000, er 7.350.000 krónur, að mati Ólafs Jónssonar, fyrrverandi forstöðumanns Listasafns ASÍ, og Sverris Kristinssonar, löggilts fasteignasala. Meira
10. desember 2003 | Landsbyggðin | 176 orð

Bormenn fundu bústað Grýlu og Leppalúða

Stöðvarfjörður | Á vefsíðunni Bæjarslúðrinu, sem skrifuð er af Björgvin Val Guðmundssyni á Stöðvarfirði, kennir ýmissa grasa og eru kímnin og hugarflugið þar í öndvegi. Meira
10. desember 2003 | Landsbyggðin | 255 orð | 1 mynd

Bæjarstjórnarfundur unga fólksins

Akranes | Námsmenn á Akranesi létu til sína taka í bæjarstjórninni á dögunum og héldu fund þar sem átta grunnskólanemar héldu tölu um ýmis málefni. Að auki tók fulltrúi úr röðum nemenda Fjölbrautaskóla Vesturlands þátt í umræðunum. Meira
10. desember 2003 | Suðurnes | 171 orð

D-álman fyrir aldraða

Suðurnes | Styrktafélag Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja vill að heilbrigðisþjónusta á Suðurnesjum verði færð til sveitarstjórnanna. Meira
10. desember 2003 | Innlendar fréttir | 192 orð | 1 mynd

Doktorsvörn í eðlisfræði

*DOKTORSVÖRN fer fram við raunvísindadeild Háskóla Íslands föstudaginn 12. desember kl. 14, í Hátíðasal, Aðalbyggingu. Þá ver Halldór Svavarsson verkfræðingur doktorsritgerð sem heitir, Annealing behavior of Li and Si in GaAs. Meira
10. desember 2003 | Innlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd

Domino's er fyrirtæki ársins í umferðarmálum

SJÓVÁ-Almennar verðlauna þau fyrirtæki sem bestan árangur sýndu á þessu ári í forvarnastarfi meðal sinna ökumanna. Þrjú fyrirtæki sýndu afgerandi bestan árangur. Það voru fyrirtækin Flytjandi, Securitas og Domino's. Meira
10. desember 2003 | Innlendar fréttir | 101 orð

Dæmd til að greiða bifreið

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur hefur dæmt tvítuga konu til að greiða tryggingarfélagi 718 þúsund krónur vegna tjóns sem hún olli á bifreið þegar hún ók henni ölvuð á ljósastaur á nýársdag árið 2000. Meira
10. desember 2003 | Innlendar fréttir | 1187 orð | 1 mynd

Engar grundvallarbreytingar á sjávarútvegsstefnu ESB

Óttar Pálsson lögmaður og Stefán Már Stefánsson, prófessor við lagadeild HÍ, telja fremur litlar líkur vera á því að ESB muni víkja frá grunnatriðum sameiginlegu fiskveiðistefnunnar. Arnór Gísli Ólafsson ræddi við Óttar Pálsson um bókina Fiskveiðireglur Íslands og Evrópusambandsins. Meira
10. desember 2003 | Innlendar fréttir | 289 orð

Er ekki talin brjóta í bága við jafnréttislög

KÆRUNEFND jafnréttismála hefur komist að þeirri niðurstöðu að auglýsing Flugleiða/Icelandair, sem Kvenréttindafélag Íslands kærði, brjóti ekki í bága við jafnréttislög, en nefndin vísaði frá kvörtun varðandi auglýsingar og kynningarefni erlendis. Meira
10. desember 2003 | Innlendar fréttir | 89 orð

Erilsamt hjá Slökkviliðinu

FREKAR erilsamt var í gærkvöld hjá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins. Tilkynnt var um eld í bifreið í Öskjuhlíð, skammt fyrir ofan veitingastaðinn Nauthól við Nauthólsvík, um klukkan hálfátta. Meira
10. desember 2003 | Innlendar fréttir | 198 orð

Fatahreinsun hækkaði um 12,7% frá 2001

ÞJÓNUSTA efnalauga í Reykjavík og nágrenni hefur hækkað um 12,7% að meðaltali á rúmum tveimur árum frá því í september árið 2001. Á sama tíma hefur vísitala neysluverðs hækkað um 6,3% og og launavísitalan um tæp 12%. Meira
10. desember 2003 | Innlendar fréttir | 250 orð

Fékk 14 mánaða fangelsisdóm

HÁLFÞRÍTUGUR maður var dæmdur í 14 mánaða fangelsi í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær fyrir fjölda þjófnaða, hylmingarbrot, ölvunarakstur og fíkniefnabrot. Þá var hann sviptur ökurétti í 3½ ár. Meira
10. desember 2003 | Akureyri og nágrenni | 37 orð

Fischerklukkumót | Skákfélag Akureyrar heldur svokallað...

Fischerklukkumót | Skákfélag Akureyrar heldur svokallað Fischerklukkumót á fimmtudagskvöld en þar fá keppendur 3 mínútur á skák auk 2 sekúndna sem bætast við við hvern leik. Að venju er teflt í Íþróttahöllinni og hefst taflið kl.... Meira
10. desember 2003 | Innlendar fréttir | 71 orð

Fjárveit ingar | Nú liggur fyrir...

Fjárveit ingar | Nú liggur fyrir hverjar fjárveitingar verða til Héraðsskóga, Austurlandsskóga og Grænsíðu, gagnagrunns skv. fjárlögum 2004. Meira
10. desember 2003 | Erlendar fréttir | 484 orð | 1 mynd

Framboð Deans fær byr undir báða vængi

AL Gore, fyrrum varaforseti Bandaríkjanna, lýsti í gær yfir stuðningi við Howard Dean í forsetakosningunum vestra á næsta ári. Meira
10. desember 2003 | Innlendar fréttir | 214 orð | 1 mynd

Fyrstu viðbrögð eru jákvæð

FULLTRÚAR Starfsgreinasambands Íslands áttu fund í gærmorgun með fulltrúum Samtaka atvinnulífsins, þar sem rætt var hvort grundvöllur væri til áframhaldandi viðræðna á grundvelli fyrirliggjandi kröfugerðar. Meira
10. desember 2003 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Gáfu Hornbrekku píanó

Systkinin Lárus, Guðrún og Þorleifur Jónsbörn, börn Jóns Ellerts Sigurpálssonar og Unnar Þorleifsdóttur, gáfu fyrir nokkru dvalarheimilinu Hornbrekku í Ólafsfirði vandað Yamaha-píanó til minningar um foreldra sína. Meira
10. desember 2003 | Akureyri og nágrenni | 153 orð

Girðingin burt?

Á síðasta fundi umhverfisráðs Akureyrar var tekið fyrir erindi frá Hafnasamlagi Norðurlands, þar sem sótt var um að loka Oddeyrarbryggju með tveggja metra hárri vírnetsgirðingu samkvæmt alþjóðasamþykkt um siglinga- og hafnarvernd. Meira
10. desember 2003 | Akureyri og nágrenni | 131 orð

Gjaldskrárhækkanir | Fyrir fundi skólanefndar Akureyrarbæjar...

Gjaldskrárhækkanir | Fyrir fundi skólanefndar Akureyrarbæjar í vikunni lá tillaga að breytingu á fjárhagsáætlun fræðslu- og uppeldismála 2004 þar sem ákveðinn hefur verið nýr rammi fyrir málaflokkinn að upphæð tæpir 2,2 milljarðar króna. Meira
10. desember 2003 | Innlendar fréttir | 69 orð

Grunur um íkveikju í íbúð

ELDUR kom upp í mannlausri íbúð í Hrafnhólum í Breiðholtií gær. Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins var gert aðvart um eldinn kl. 16:02 og slökkti eldinn, en áður hafði verið reynt að ráða niðurlögum hans með handslökkvitæki. Meira
10. desember 2003 | Innlendar fréttir | 42 orð

Hnefaleikari enn á spítala

HNEFALEIKARINN Ari Ársælsson, sem fékk heilablæðingu í hnefaleikakeppni í Vestmannaeyjum 29. nóvember, liggur enn á heila- og taugaskurðlækningadeild Landspítala - háskólasjúkrahúss. Meira
10. desember 2003 | Erlendar fréttir | 445 orð | 2 myndir

Hryðjuverk í Moskvu kostar sex manns lífið

AÐ MINNSTA kosti sex manns biðu bana og fjórtán særðust í sprengjutilræði í miðborg Moskvu í gærmorgun. Yfirvöld sögðu að a.m.k. ein kona hefði verið að verki og grunur léki á að hún hefði ætlað að gera árás á þinghúsið í Moskvu. Meira
10. desember 2003 | Innlendar fréttir | 411 orð

Hætt við skerðingu atvinnuleysisbóta

Félagsmálaráðherra hefur ákveðið að leggja ekki fram frumvarp um að atvinnulausir fái ekki greiddar bætur fyrstu þrjá daga í atvinnuleysi. Meira
10. desember 2003 | Innlendar fréttir | 193 orð | 1 mynd

Innganga myndi þýða samdrátt í landbúnaði

Ari Teitsson, formaður Bændasamtakanna, segir nokkuð augljóst hvaða áhrif það myndi hafa á íslenskan landbúnað ef Ísland gengi í Evrópusambandið. Meira
10. desember 2003 | Innlendar fréttir | 274 orð | 1 mynd

Í tveggja vikna gæsluvarðhald fyrir ránið í Bónus

HÉRAÐSDÓMUR Reykjaness úrskurðaði í gær tvo 19 ára pilta í gæsluvarðhald til 23. desember vegna vopnaðs ráns í verslun Bónuss að Smiðjuvegi í Kópavogi í fyrrakvöld. Meira
10. desember 2003 | Erlendar fréttir | 357 orð | 1 mynd

Japanar senda hermenn til Íraks

RÍKISSTJÓRN Japans samþykkti í gær að senda sveitir landhermanna til Íraks. Liðsaflanum er ætlað að sinna þar neyðaraðstoð. Áætlunin er mjög umdeild í Japan. Gert er ráð fyrir að 600 hermenn verði sendir til landsins. Meira
10. desember 2003 | Innlendar fréttir | 71 orð

Jólanótt

Ólínu Þorvarðardóttur kom í hug kvæðið Jólanótt í norðurljósadýrðinni í Skutulsfirði: Norðurljósa litatraf liðast hægt um myrkrahvel, lýsir himin, land og haf, litkar hjarn og frosinn mel. Rauðbleik merlar mánasigð á myrkum sæ um þögla nótt. Meira
10. desember 2003 | Innlendar fréttir | 88 orð

Jólaskákmót fyrir börn og unglinga

TAFLFÉLAG Reykjavíkur heldur jólaskákmót fyrir börn og unglinga laugardaginn 13. desember kl. 14-18. Þátttaka er ókeypis og heimil öllum 15 ára og yngri. Teflt verður í Taflfélagi Reykjavíkur að Faxafeni 12. Skráning fer fram á mótsstað og hefst kl. 13. Meira
10. desember 2003 | Innlendar fréttir | 99 orð

Jólastund

Fimmtudagkvöldin 11. og 18. desember verða haldnar jólastundir í víkingabænum Eiríksstöðum í Haukadal. Meira
10. desember 2003 | Landsbyggðin | 69 orð | 1 mynd

Jólasveinar í Búðardal

Búðardalur | Það var fjölmennt þegar kveikt var á stóru, fallegu jólatré við Dalabúð á mánudaginn. Þetta er einn af föstum viðburðum aðventunnar hér í Dölum. Eftir að ljósin voru tendruð var tekin dansæfing í kringum tréð. Meira
10. desember 2003 | Landsbyggðin | 171 orð | 1 mynd

Jólasveinninn í Dimmuborgum

Mývatnssveit | Jólasveinninn tók nýlega á móti börnum og fullorðnum í Dimmuborgum í sólskini og sunnanvindi. Á Hallarflöt inn milli fagurra klettaborga hefur hann komið sér fyrir til fastrar búsetu framvegis. Meira
10. desember 2003 | Innlendar fréttir | 147 orð | 1 mynd

Jólatréð á miðbæjartorginu

Hveragerði | Líkt og margir Íslend ingar söfnuðust Hvergerðingar saman á miðbæjartorginu sl. sunnudag. Tilefnið var að tendra jólaljósin á trénu, sem vinabæir Hveragerðis á Norðurlöndum færa bæjarbúum um hver jól. Meira
10. desember 2003 | Innlendar fréttir | 111 orð | 1 mynd

Krabbameinsfélagið í samstarfi við verslanir

DEBENHAMS, Hagkaup, Topshop og Útilíf hafa ákveðið að ganga til samstarfs við Krabbameinsfélagið og auðvelda fólki að leggja félaginu lið í desember. Meira
10. desember 2003 | Innlendar fréttir | 75 orð | 1 mynd

Kræsilegar nýbyggingar

SYSTURNAR ungu, Kristín Sóley og Elisabeth Katrín Mason, horfðu hugfangnar á glæsileg og kræsileg piparkökuhúsin sem kepptu í piparkökuhúsakeppni Kötlu í Kringlunni í gær. Meira
10. desember 2003 | Innlendar fréttir | 44 orð | 1 mynd

Kyrrlát samverustund

ÁLFTANESIÐ er fallegur og friðsamur staður og tilvalinn til útivistar, sérstaklega þegar veður og vindar gera hlé á vetrinum. Þessir kumpánar mættust sinn hvorum megin girðingarinnar um leið og síðustu geislar sólarinnar böðuðu nesið. Meira
10. desember 2003 | Innlendar fréttir | 236 orð

Kæra auglýsingu Landsbanka

ÍSLANDSBANKI hefur sent erindi til Samkeppnisstofnunar vegna meintra ólögmætra viðskiptahátta Landsbanka Íslands. Tilefni kærunnar eru auglýsingar Landsbankans sem birtar hafa verið undanfarið undir fyrirsögninni "Besti netbankinn á Íslandi 2003. Meira
10. desember 2003 | Innlendar fréttir | 46 orð | 1 mynd

Ljósin komin á jólahúsið í Hlyngerði

VIÐ Hlyngerði 12 í Reykjavík stendur hús sem flestir höfuðborgarbúar kannast við, enda verður á því mikil breyting þegar líður að jólum. Sigtryggur Helgason, húsbóndi að Hlyngerði 12, er löngu orðinn þekktur fyrir glæsilegar jólaskreytingar sínar. Meira
10. desember 2003 | Innlendar fréttir | 35 orð

Lúsíuhátíð í Brimborg Haldin verður lúsíuhátíð...

Lúsíuhátíð í Brimborg Haldin verður lúsíuhátíð í sýningarsal Brimborgar að Bíldshöfða 6, föstudaginn 12. desember kl. 17. Einnig verður boðið upp á kaffi og Lúsíu-snúða. Lúsíuhátíðin er á vegum Sænska félagsins á Íslandi og... Meira
10. desember 2003 | Innlendar fréttir | 60 orð

Lýst eftir vitnum

LÖGREGLAN í Reykjavík lýsir eftir vitnum að ákeyrslu á kyrrstæða bifreið við Sólheima 17 hinn 9. desember á milli kl. 10.20 og 11. Ekið var á rauða Toyota-fólksbifreið, en tjónvaldur fór af vettvangi án þess að tilkynna lögreglu eða hlutaðeiganda tjónið. Meira
10. desember 2003 | Innlendar fréttir | 58 orð

Lögreglumenn leystir frá störfum

RÍKISLÖGREGLUSTJÓRI hefur leyst frá störfum lögreglumennina tvo sem nýlega voru sakfelldir í Héraðsdómi Reykjavíkur af ákæru ríkissaksóknar fyrir tilefnislausar handtökur og rangar skýrslugjafir. Meira
10. desember 2003 | Innlendar fréttir | 318 orð

Margir vilja komast á þjófavarnanámskeið

HIN mikla hrina rána á höfuðborgarsvæðinu á undanförnum vikum og mánuðum hefur haft það í för með sér að nær daglega er nú hringt í SVÞ, Samtök verslunar og þjónustu, til að komast á námskeið sem kallast Varnir gegn vágestum. Meira
10. desember 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 442 orð | 1 mynd

Mikil uppbygging verður í nýjum hverfum

Kópavogur | Gunnar Birgisson, formaður bæjarráðs Kópavogs, segir fjárhagslega burði bæjarfélagsins til að standa undir framkvæmdum næsta árs góða. Einn mælikvarði á það sé að skoða svokallað veltufé frá rekstri. Meira
10. desember 2003 | Innlendar fréttir | 233 orð

Mun ekki liðka fyrir kjarasamningunum

FORYSTA Sjómannasambands Íslands var boðuð á fund fjármálaráðherra síðdegis í gær þar sem tilkynnt var að frumvarpið um afnám sjómannaafsláttarins yrði lagt fram í vikunni. Meira
10. desember 2003 | Akureyri og nágrenni | 182 orð | 1 mynd

Nýr snjótroðari í Hlíðarfjall

SKÍÐASTAÐIR í Hlíðarfjalli hafa fengið nýjan og fullkominn snjótroðara af gerðinni Leitner Prinoth T4S til afnota. Hann er búinn 328 hestafla vél, með 5,5 metra tönn, 5,5 metra snjómyllu og fjallaspili með 650 metra löngum vír. Meira
10. desember 2003 | Innlendar fréttir | 171 orð

"Finn að þetta gerir rosalega mikið gagn"

HALDIN verður samverustund á aðventu í Grensáskirkju sem er sérstaklega ætluð þeim sem misst hafa ástvin og vilja staldra við á aðventunni. Samveran er öllum opin og fer fram á fimmtudaginn klukkan 20. Meira
10. desember 2003 | Innlendar fréttir | 773 orð | 1 mynd

"Niðurlægjandi uppákoma"

NORÐMENNIRNIR sem stöðvaðir voru við komuna hingað til lands á dögunum segjast forviða og sárir yfir framkomu íslenskra yfirvalda við hópinn, en fimm úr hópnum var vísað úr landi. Meira
10. desember 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 414 orð | 1 mynd

"Virðingarleysi við stelpur"

Laugarnes | Sigríði Schram, kennara í Laugarnesskóla, og nemendum hennar í 5. L var afhentur Ljósberinn í gær, viðurkenning fyrir gagnrýni á kynferðislega tengingu í auglýsingum. "Við ræddum um auglýsingar og áhrif þeirra. Meira
10. desember 2003 | Innlendar fréttir | 134 orð

Ráðningu prests vísað til Jafnréttisnefndar

SÉRA Sigríður Guðmarsdóttir telur að á sér hafi verið brotið þegar séra Sigurður Arnarson var ráðinn prestur í London og hefur vísað málinu til Jafnréttisnefndar þjóðkirkjunnar. Meira
10. desember 2003 | Innlendar fréttir | 87 orð

Reykskynjari bjargaði í Bolungarvík

ELDUR kom upp í einbýlishúsi í Bolungarvík um klukkan 4 aðfaranótt mánudags. Reykskynjari vakti heimilisfólk í húsinu og tókst því fljótlega að slökkva eldinn en þá var talsverður reykur kominn í íbúðina. Meira
10. desember 2003 | Innlendar fréttir | 468 orð

Ríkið dæmt til að greiða konu bætur

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur dæmdi í gær íslenska ríkið til að greiða hálffimmtugri konu 600.000 krónur í miskabætur vegna gæsluvarðhalds sem hún sætti án nægilegs tilefnis í fyrra vegna rannsóknar á láti manns í Kópavogi. Meira
10. desember 2003 | Innlendar fréttir | 77 orð

Rjúpnaskyttur stöðvaðar

LAGT var hald á eina rjúpu og skotvopn hjá veiðimanni sem stöðvaður var í bíl sínum á leið niður af heiðum í Þistilfirði seinnipartinn á sunnudag. Lögreglan á Húsavík í samvinnu við lögregluna á Þórshöfn var með eftirlit á svæðinu. Meira
10. desember 2003 | Suðurnes | 419 orð | 1 mynd

Ræktun fremur en náttúruvernd

Forstöðumaður Náttúrustofu Reykjaness í Sandgerði reiknar með að fljótlega verði skipaður starfshópur til að vinna að undirbúningi Þjóðgarðs í sjó og ráðinn starfsmaður til að gera skýrslu um hugmyndina. Meira
10. desember 2003 | Innlendar fréttir | 808 orð | 1 mynd

Samantekt um stangaveiði

Konráð Ingi Jónsson er einn eigenda og framkvæmdastjóri prentsmiðjunnar Litrófs og útgefandi Íslensku stangaveiðiárbókarinnar. Konráð fæddist í Reykjavík 14. janúar 1956. Hann lauk námi í prentmyndagerð við Iðnskólann í Reykjavík 1980 og var iðnnemi í Myndamótum. Konráð tók við rekstri prentsmiðjunnar Litrófs 1. janúar 1983 og nokkru síðar keypti hann hlut í félaginu. Eiginkona Konráðs er Anna Sigurðardóttir og eiga þau þrjár dætur, Sesselju, Lilju og Eddu. Meira
10. desember 2003 | Innlendar fréttir | 20 orð

Sameining | Djúpavogs- og Breiðdalshreppar vilja...

Sameining | Djúpavogs- og Breiðdalshreppar vilja láta kanna hagkvæmni þess að sameinast. Leita nú sveitarstjórnirnar eftir fjármagni í slíka... Meira
10. desember 2003 | Akureyri og nágrenni | 48 orð

Sigurganga | Halldór Brynjar Halldórsson heldur...

Sigurganga | Halldór Brynjar Halldórsson heldur sigurgöngu sinni áfram á skákmótum á Akureyri og varð nokkuð öruggur Bikarmeistari Akureyrar um síðustu helgi. Hann hlaut 8 vinninga úr 9 skákum. Þór Valtýsson varð annar með 4/2 vinning úr 8 skákum. Meira
10. desember 2003 | Erlendar fréttir | 336 orð | 2 myndir

Sjálfsmorðsárásir í Írak

FIMMTÍU og átta bandarískir hermenn særðust í tveimur sjálfsmorðsárásum í Írak í gær. Tveir er maður sprengdi sig upp við bandaríska herstöð við Bagdad og hinir í sams konar árás í bænum Talafar, sem er 380 km norðvestur af höfuðborginni. Meira
10. desember 2003 | Akureyri og nágrenni | 71 orð

Skólamötuneyti | Á fundi skólanefndar Akureyrarbæjar...

Skólamötuneyti | Á fundi skólanefndar Akureyrarbæjar í vikunni var kynnt niðurstaða í rekstri skólamötuneyta í grunnskólum frá janúar-nóvember 2003. Meira
10. desember 2003 | Innlendar fréttir | 68 orð

Skrautkeppni | Á Djúpavogi ætla menn...

Skrautkeppni | Á Djúpavogi ætla menn að keppa um fallegustu jólaskreytinguna nú fyrir hátíðina. Það er vefur Djúpavogshrepps sem stendur að samkeppninni og stendur til að bjóða vegleg verðlaun. Meira
10. desember 2003 | Akureyri og nágrenni | 144 orð

Sorphirðugjald | Framkvæmdaráð Akureyrarbæjar tók á...

Sorphirðugjald | Framkvæmdaráð Akureyrarbæjar tók á síðasta fundi sínum fyrir nýlega bókun náttúruverndarnefndar þar sem því er beint til ráðsins að hið fyrsta verði hafinn undirbúningur þess að sorphirðugjald heimila taki mið af magni þess úrgangs sem... Meira
10. desember 2003 | Suðurnes | 37 orð

Stálu hljóðfærum | Hljómsveitargræjum að andvirði...

Stálu hljóðfærum | Hljómsveitargræjum að andvirði um hálf milljón króna var stolið úr iðnaðarhúsnæði í Njarðvík. Lögreglan fékk tilkynningu um þjófnaðinn síðdegis í fyrradag. Meira
10. desember 2003 | Innlendar fréttir | 27 orð

Stjórnmálasamband við Austur-Tímor

HJÁLMAR W. Hannesson, fastafulltrúi Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum, og José Luis Guterres, fastafulltrúi Austur-Tímor hjá Sameinuðu þjóðunum, undirrituðu nýverið samkomulag um stofnun stjórnmálasambands milli Íslands og... Meira
10. desember 2003 | Innlendar fréttir | 438 orð

Stuðningur minni við landbúnað gangi Ísland í ESB

MIÐAÐ við núverandi stuðningskerfi myndi innganga Íslands í Evrópusambandið leiða til samdráttar og tekjumissis í landbúnaði og hjá afurðastöðvum. Meira
10. desember 2003 | Miðopna | 2270 orð | 1 mynd

Stytting námstíma til stúdentsprófs

Það skiptir miklu máli að fullur skilningur ríki á því hvar málið er statt. Það er ekki gagnlegt á þessu stigi málsins að efna til krossferðar gegn þeim umræðugrundvelli sem lagður hefur verið fram. Meira
10. desember 2003 | Erlendar fréttir | 132 orð | 1 mynd

Systraslagur í Indónesíu

ÞRJÁR dætur Sukarnos heitins, fyrsta forseta Indónesíu, eru leiðtogar stjórnmálaflokka og munu því berjast hver við aðra í þingkosningunum í landinu á næsta ári. Þeirra á meðal er Megawati Sukarnoputri, núverandi forseti landsins. Meira
10. desember 2003 | Akureyri og nágrenni | 90 orð | 1 mynd

Söngvarar framtíðarinnar á Gleróvision

NEMENDARÁÐ Glerárskóla stóð fyrir Gleróvision - söngkeppni nemenda í vikunni og kom eitt atriði frá hverri bekkjardeild í 7.-10.bekk. Söngkeppnin fór fram í íþróttahúsi skólans og því gafst öllum nemendum í skólanum tækifæri til að fylgjast með. Meira
10. desember 2003 | Innlendar fréttir | 89 orð

Tengivagn valt við Svignaskarð

TENGIVAGN aftan í flutningabifreið valt við Gljúfurárbrú í Stafholtstungum ofan við Svignaskarð um þrjúleytið í fyrrinótt. Hálka var á veginum og hafnaði tengivagninn úti í kanti. Meira
10. desember 2003 | Landsbyggðin | 236 orð

Tuttugu og fjórar konur með brautargengi

Tuttugu og fjórar konur útskrifast í dag af námskeiðinu Brautargengi, sem þær hafa tekið þátt í gegnum fjarfundabúnað frá því í september. Meira
10. desember 2003 | Erlendar fréttir | 142 orð

Umbótum komið á fyrir slysni

YFIRMAÐUR innri endurskoðunar í framkvæmdastjórn Evrópusambandsins, Jules Muis, segir að þörf sé á breyttum starfsanda innan framkvæmdastjórnarinnar. Meira
10. desember 2003 | Erlendar fréttir | 420 orð

Umhverfið og olían takast á

OLÍULINDIR Norðmanna í Norðursjó þverra óðum og nú eru þeir farnir að gjóa augunum norður á bóginn, að svæðinu við Lófót. Olíufélögin styðja það en umhverfisverndarsinnar eru aldeilis á öðru máli. Meira
10. desember 2003 | Miðopna | 903 orð | 1 mynd

Undirbúningi framkvæmda ekki lokið

Hægt verður á framkvæmdum í vegagerð á næsta ári frá því sem áætlað var í vegaáætlun. Undirbúningi við nokkur verkefni sem unnið hefur verið að í ár er ekki lokið og því hefðu framkvæmdir hvort sem er ekki hafist á þeim tíma sem stefnt var að. Meira
10. desember 2003 | Innlendar fréttir | 198 orð

Ungt fólk á fundi um öryggis- og varnarmál

SAMTÖK um vestræna samvinnu og Varðberg, félag ungs áhugafólks um vestræna samvinnu, standa fyrir opnum fundi um öryggis- og varnarmál í dag, 10. desember, kl. 17.30 í B-sal á II. hæð Hótels Sögu. Meira
10. desember 2003 | Innlendar fréttir | 111 orð

Upplestur | Rithöfundur okkar Mývetninga, Björn...

Upplestur | Rithöfundur okkar Mývetninga, Björn Þorláksson, útvarpsmaður með meiru, bauð sveitungum að hlýða á lestur úr nýrri bók sinni, "Rottuholunni", í Selinu á Skútustöðum eitt kvöld í skammdeginu. Meira
10. desember 2003 | Innlendar fréttir | 238 orð

Úrskurðað verði í stjórnsýslukæru dagmæðra

UMBOÐSMAÐUR Alþingis hefur beint þeim tilmælum til félagsmálaráðuneytisins að það taki mál tveggja dagmæðra í Reykjavík til meðferðar á ný. Meira
10. desember 2003 | Innlendar fréttir | 246 orð

Útgerðin mun ekki taka við og greiða kostnaðinn

FRIÐRIK J. Arngrímsson, framkvæmdastjóri LÍÚ, segir það alveg ljóst og allir geri sér grein fyrir því að ef sjómannaafslátturinn verður felldur niður muni útgerðin ekki taka við og greiða aukin laun sem þeirri upphæð nemur. Meira
10. desember 2003 | Innlendar fréttir | 103 orð

Vaktstöð siglinga verði á Ísafirði

BÆJARSTJÓRN Ísafjarðarbæjar hefur samþykkt ályktun um væntanlegt staðarval nýrrar ríkisstofnunar, "vaktstöð siglinga", sem leysa mun af hólmi núverandi strandstöðvakerfi. Meira
10. desember 2003 | Akureyri og nágrenni | 65 orð

Viðbygging | Framkvæmdasýsla ríkisins hefur fyrir...

Viðbygging | Framkvæmdasýsla ríkisins hefur fyrir hönd heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytisins auglýst eftir áhugasömum hönnunarteymum til að hanna viðbyggingu við dvalarheimilið Hlíð á Akureyri. Um er að ræða hæfnisval og útboð. Meira
10. desember 2003 | Innlendar fréttir | 195 orð

Viðræður um varnarmál á föstudag

SENDINEFND bandarískra stjórnvalda er væntanleg til Íslands annað kvöld til viðræðna við hérlenda ráðamenn um varnarsamstarf ríkjanna. Munu viðræðurnar sjálfar fara fram á föstudag. Meira
10. desember 2003 | Innlendar fréttir | 184 orð

Vill breytingar á kjarasamningum

JÓN Kristjánsson, heilbrigðisráðherra, hefur bent fjármálaráðherra á að erfitt sé að reka heilbrigðisstofnanir samkvæmt fjárlögum nema breytingar verði gerðar á framkvæmd kjarasamninga. Meira
10. desember 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 170 orð | 1 mynd

Víkurskóli vígður

Grafarvogur | Húsnæði Víkurskóla við Hamravík í Grafarvogi var vígt og formlega tekið í notkun á föstudag. Borgarstjóri Reykjavíkur, Þórólfur Árnason, tók bygginguna formlega í notkun. Fyrsta skóflustungan að Víkurskóla var tekin 3. Meira
10. desember 2003 | Landsbyggðin | 117 orð | 1 mynd

Þétt setinn bekkurinn á aðventukvöldi

Hólmavík | Notaleg stemning ríkti á aðventukvöldi í Hólmavíkurkirkju í síðustu viku. Börn úr Grunnskólanum sáu að stórum hluta um dagskrána undir stjórn kennara í tónlist og tjáningu. Meira

Ritstjórnargreinar

10. desember 2003 | Leiðarar | 477 orð

Háskaleg þróun

Lýsingar á ráninu í verslun Bónuss á Smiðjuvegi í Kópavogi virðast fremur líkjast atriði úr bandarískum sjónvarpsþætti en íslenskum veruleika. Meira
10. desember 2003 | Staksteinar | 348 orð

- Saknar Ingibjargar Pálmadóttur

Á sínum tíma hefði þurft að segja Stefáni Pálssyni það tvisvar að hann ætti hálfpartinn eftir að sakna Ingibjargar Pálmadóttur, fyrrverandi heilbrigðisráðherra. Meira
10. desember 2003 | Leiðarar | 424 orð

Varðveisla safneignar Nýlistasafnsins

Nýlistasafnið á 25 ára afmæli um þessar mundir og var af því tilefni opnuð sýning í safninu um síðustu helgi. Í grein sem birtist í Lesbók sl. laugardag var rætt við sýningarstjórann, Gunnar J. Meira

Menning

10. desember 2003 | Fólk í fréttum | 615 orð | 1 mynd

Amor í essinu sínu

Leikstjórn og handrit: Richard Curtis. Kvikmyndataka: Michael Coulter. Aðalhlutverk: Hugh Grant, Emma Thompson, Alan Rickman, Liam Neeson, Colin Firth, Laura Linney, Bill Nighy, Keira Knightley, Martine McCutcheon, Billy Bob Thornton, Rowan Atkinson o.fl. Lengd: 135 mín. Bretland/Bandaríkin. Universal Pictures, 2003. Meira
10. desember 2003 | Bókmenntir | 540 orð | 1 mynd

Augasteinn í einum skó

Felix Bergsson. 63. bls, Myndir: Halla Sólveig Þorgeirsdóttir Mál og menning 2003. Meira
10. desember 2003 | Fólk í fréttum | 291 orð | 2 myndir

Ástin tekur völdin

KVIKMYNDIN Sannkölluð ást ( Love actually ) var vinsælasta mynd helgarinnar í íslenskum kvikmyndahúsum. Meira
10. desember 2003 | Menningarlíf | 185 orð | 1 mynd

Borgarleikhúsið kl.

Borgarleikhúsið kl. 10.30 Brot af því besta. Dagskrá ætluð unglingum. Rithöfundar lesa úr bókum: Sölvi Björn Sigurðsson og Andri Snær Magnason úr bókum sínum. Margrét Árnadóttir les úr bókinni Brennd lifandi, Embla Ýr Bárudóttir og Ingólfur R. Meira
10. desember 2003 | Fólk í fréttum | 126 orð | 1 mynd

Braut viðbein, átta rifbein og hálslið

ROKKARINN Ozzy Osbourne liggur á sjúkrahúsi eftir að hafa slasast á fjórhjóli. Hann lá á gjörgæsludeild í fyrrinótt, að sögn læknis á Wexham Park-sjúkrahúsinu í Slough. Meira
10. desember 2003 | Fólk í fréttum | 294 orð | 1 mynd

Einn fremsti sólópíanistinn

KÚBANSKI píanistinn Ruben Gonzalez er látinn, 84 ára að aldri. Meira
10. desember 2003 | Fólk í fréttum | 445 orð | 3 myndir

ERU þau gift?

ERU þau gift? Meira
10. desember 2003 | Fólk í fréttum | 201 orð | 1 mynd

Feðgagrín

Í KVÖLD verður vikulegu uppistandi framhaldið á Kringlukránni. Sá merkilegi atburður mun þá eiga sér stað að Þórhallur Sigurðsson (Laddi) mun skemmta og einnig sonur hans, Þórhallur Þórhallsson, sem nú stendur á tvítugu. Meira
10. desember 2003 | Menningarlíf | 79 orð | 1 mynd

Gamansögur

101 ný vestfirsk þjóðsaga er komin út og er þetta 6. bókin í þessum flokki. Höfundur er Gísli Hjartarson. Í fréttatilkynningu segir útgefandi m.a: "Óhætt er að segja að gamansögur Gísla hafa vakið ánægju og kæti margra. Meira
10. desember 2003 | Fólk í fréttum | 108 orð | 1 mynd

Hvað næst?

VELGENGNI Strandaglópa og Piparsveinsins ber því vitni að ekkert lát virðist ætla að vera á vinsældum veruleikasjo´nvarps. Paradísarhótelið fylgir svipuðu sniði, er einskonar blanda af Piparsveininum og Eyju freistinganna . Meira
10. desember 2003 | Menningarlíf | 100 orð

Íslensk jólalög í Hafnarborg

ÞÓRUNN Guðmundsdóttir sópran syngur við undirleik Antoníu Hevesi á hádegistónleikum í Hafnarborg kl. 12 á morgun. Á efnisskrá tónleikanna eru íslensk jólalög. Meira
10. desember 2003 | Fólk í fréttum | 933 orð | 7 myndir

Jólalesning á ensku

Mikið af bókum hefur borist hingað til lands á árinu og ekki annað að merkja en að áhugi á erlendum bókum sé að aukast. Árni Matthíasson mælir með nokkrum. Meira
10. desember 2003 | Menningarlíf | 93 orð | 1 mynd

Jólatónleikar Amnesty

Á ALÞJÓÐLEGA mannréttindadaginn, sem er í dag, heldur Íslandsdeild Amnesty International tónleika kl. 20.30 í Neskirkju við Hagatorg. Meira
10. desember 2003 | Menningarlíf | 121 orð | 1 mynd

Jólatré barnanna og listamannanna

LISTASAFN Árnesinga í Hveragerði opnaði sl. sunnudag jólasýningu sem stendur til 4. janúar nk. Auk þess að sýna verk í eigu safnsins eru til sýnis þrjú jólatré skreytt af mismunandi aðilum. 6. Meira
10. desember 2003 | Menningarlíf | 160 orð | 1 mynd

Listaháskóli Íslands, Skipholti 1, kl.

Listaháskóli Íslands, Skipholti 1, kl. 12.30 Jóhann Breiðfjörð hönnuður fjallar um skapandi hugsun og hugarstarfsemi. Jóhann starfaði í 5 ár sem hönnuður, hugmyndasmiður og ráðgjafi hjá danska leikfangafyrirtækinu LEGO. Hornið, Hafnarstræti, kl. Meira
10. desember 2003 | Menningarlíf | 108 orð | 1 mynd

Ljóð

Fjaðrafok nefnist ljóðabók eftir Hallberg Hallmundsson . Þetta er tólfta ljóðabók höfundar, sem einnig hefur fengist allmikið við þýðingar. Í fréttatilkynningu segir m.a.: "Fjaðrafolk er safn stuttra ljóða frá allmörgum undanförnum árum. Meira
10. desember 2003 | Fólk í fréttum | 85 orð | 1 mynd

LUNDABÍÓ, NORRÆNA HÚSINU Í kvöld, kl.

LUNDABÍÓ, NORRÆNA HÚSINU Í kvöld, kl. 19.30, stendur óháða kvikmyndafélagið Lundabíó fyrir sýningum á verkum leikritaskáldsins Stephen Poliakoff sem hefur unnið talsvert af athyglisverðum sjónvarpsmyndum fyrir breskt sjónvarp. Meira
10. desember 2003 | Menningarlíf | 128 orð | 1 mynd

Óperusöngur

Kristinn - Gunnar - Jónas á tónleikum í Salnum nefnist ný geislaplata með söng Kristins Sigmundssonar bassasöngvara og Gunnars Guðbjörnssonar tenórsöngvara. Jónas Ingimundarson leikur með á píanó. Meira
10. desember 2003 | Menningarlíf | 288 orð | 1 mynd

"Hrífandi á hljóðlegan hátt"

HÖLL minninganna eftir Ólaf Jóhann Ólafsson er "hrífandi" að mati gagnrýnanda New York Times, í Los Angeles Times segir að sagan sé "minnisstæð" og á vefritinu mostlyfiction. Meira
10. desember 2003 | Menningarlíf | 1116 orð | 1 mynd

"Málverkið í framsókn"

Þessir vikulegu pistlar eiga á engan hátt að vera áróður fyrir afmarkaða listastefnu hvorki málverk né hina ýmsu geira fjöltækni. Meira
10. desember 2003 | Menningarlíf | 805 orð | 1 mynd

Segja má að gert sé góðlátlegt grín að jólaguðspjallinu

Leikfélagið Fimbulvetur frumsýnir í kvöld kl. 20 Ójólaleikrit eftir ameríska leikskáldið Jeff Goode í menningar- og kaffihúsinu Aðalstræti 10, einnig þekkt sem Hús Silla og Valda. Meira
10. desember 2003 | Fólk í fréttum | 122 orð | 1 mynd

Svakalegar lýtalækningar

JÆJA, þá fá sjónvarpsáhorfendur loks innsýn í það er einstaklingur fer í lýtaaðgerð og lætur snúa sér á alla kanta - með þá von í brjósti að útkoman verði sál og líkama til góða. Meira
10. desember 2003 | Menningarlíf | 29 orð

Sýningu lýkur

Ráðhús Reykjavíkur Sýningu finnska listamannsins Mikko Kautto, "My sweat saldo limit", lýkur í dag. Þar gefur að líta málverk og pastelmyndir, enn fremur málaða steina og myndir málaðar á... Meira
10. desember 2003 | Fólk í fréttum | 169 orð | 1 mynd

Uppi á fjöllum

BRESKA rokksveitin Muse heldur tónleika í Höllinni í kvöld. Þegar ljóst var að sveitin væri á leið til landsins varð uppi fótur og fit og seldist upp á tónleikana á örskotsstund. Meira

Umræðan

10. desember 2003 | Bréf til blaðsins | 383 orð

Alþjóðadagur Soroptimista 10. desember

Mannréttindadagur Sameinuðu þjóðanna er 10. desember. Alþjóðasamband Soroptimista valdi þennan sama dag sem alþjóðadag Soroptimista fyrir tæpri hálfri öld. Meira
10. desember 2003 | Bréf til blaðsins | 250 orð

Áskorun

ÉG, undirrituð, hef setið alltof lengi aðgerðarlaus hvað varðar framkvæmdir þó hugsanir og hneykslan hafi ekki vantað. Þess vegna hef ég ákveðið að skrifa þessa áskorun í formi lesendabréfs með von um að viðeigandi aðilar lesi og finnist málið sig varða. Meira
10. desember 2003 | Aðsent efni | 698 orð | 1 mynd

Bakkfirðingur tekinn á orðinu

Tekjur þjóðarinnar dragast saman eftir því sem smábátar taka til sín stærri hluta fiskveiðanna. Meira
10. desember 2003 | Aðsent efni | 624 orð | 1 mynd

Hjólreiðabrautir í vegalög

Það ófremdarástand sem nú ríkir á gangstéttum Reykjavíkur, sem og víðar, eru bæði sveitarfélögum og ríki til skammar. Meira
10. desember 2003 | Aðsent efni | 569 orð | 1 mynd

Sterk borg

Langstærsti hluti útgjalda borgarinnar rennur til fjárfestingar í æsku, fjölskylduþjónustu og menningarstarfsemi. Meira
10. desember 2003 | Bréf til blaðsins | 95 orð

Þakkir til Hestheima

LEIKFIMIHÓPUR úr starfi aldraðra í Hallgrímskirkju fór dásamlega aðventuferð í Hestheima 2. desember sl. Gestgjafar í Hestheimum eru hinir kunnu Skagfirðingar Ásta Begga og Gísli. Gestrisni þeirra er ótrúleg og kræsingarnar hjá þeim ólýsanlegar. Meira
10. desember 2003 | Bréf til blaðsins | 498 orð

Þjóðarböl Það er sorgleg staðreynd, að...

Þjóðarböl Það er sorgleg staðreynd, að nú, í árlegu jólabókaflóði skuli vera a.m.k. 3 reynslusögur þekktra kvenna af alkóhólisma. Meira
10. desember 2003 | Aðsent efni | 546 orð | 2 myndir

Þverrandi þjónusta geðdeildar

Það vekur spurningar um stjórnunarhætti á Landspítalanum að engin viðbrögð skuli heyrast frá starfsmönnum geðdeildarinnar. Meira
10. desember 2003 | Aðsent efni | 458 orð | 1 mynd

Öryrkjar um fimmtugt fá 516 kr. hækkun!

Óskiljanlegt er, að Jón Kristjánsson, heilbrigðisráðherra, skuli hafa svikið samkomulagið við öryrkja. Meira

Minningargreinar

10. desember 2003 | Minningargreinar | 1007 orð | 1 mynd

AUÐUN EYÞÓRSSON

Auðun Eyþórsson fæddist í Borgarnesi 1. ágúst 1946. Hann lést á Grensásdeild Landspítalans 1. desember síðastliðinn. Hann var sonur Eyþórs Jóns Kristjánssonar, f. 20. júlí 1918, d. 14. mars 1997, og Vigdísar Auðunsdóttur, f. 28. júní 1922. Meira  Kaupa minningabók
10. desember 2003 | Minningargreinar | 1343 orð | 1 mynd

ÁSDÍS M. ÞÓRÐARDÓTTIR

Ásdís María Þórðardóttir fæddist á Uppsölum í Seyðisfirði við Djúp 10. mars 1908. Hún lést 3. desember síðastliðinn. Foreldrar Ásdísar voru Þórður Kristjánsson, sjómaður á Uppsölum, og kona hans, Halldóra Rögnvaldsdóttir. Meira  Kaupa minningabók
10. desember 2003 | Minningargreinar | 125 orð | 1 mynd

GUÐNÝ ÓLAFÍA EINARSDÓTTIR

Guðný Ólafía Einarsdóttir fæddist í Klapparkoti í Miðneshreppi 20. október 1917. Hún andaðist á hjúkrunarheimilinu Garðvangi í Garði 29. nóvember síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Keflavíkurkirkju 9. desember. Meira  Kaupa minningabók
10. desember 2003 | Minningargreinar | 1914 orð | 1 mynd

GYÐA ÞÓRDÍS JÓNSDÓTTIR

Gyða Þórdís Jónsdóttir fæddist á Vatnsleysu í Biskupstungum í Árnessýslu 23. desember 1922. Hún lést í Orlando í Flórída í Bankaríkjunum 29. nóvember síðastliðinn. Foreldar hennar voru Margrét Gísladóttir, f. á Felli í Biskupstungum í Árnessýslu 2.7. Meira  Kaupa minningabók
10. desember 2003 | Minningargreinar | 1820 orð | 1 mynd

PÁLÍNA HILDUR ÍSAKSDÓTTIR

Pálína Hildur Ísaksdóttir fæddist á Raufarhöfn hinn 5. febrúar 1909. Hún lést á Sjúkrahúsinu í Neskaupstað 2. desember síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Norðfjarðarkirkju 8. desember. Meira  Kaupa minningabók
10. desember 2003 | Minningargreinar | 2788 orð | 1 mynd

STURLA BERG SIGURÐSSON

Sturla Berg Sigurðsson fæddist á Bergsstöðum á Patreksfirði 16. maí 1946. Hann lést á krabbameinsdeild Landspítala við Hringbraut 2. desember síðastliðinn. Foreldrar hans voru Bergljót Sturludóttir og Sigurður G. Jóhannsson, sem bæði eru látin. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

10. desember 2003 | Viðskiptafréttir | 90 orð

Afl selur í Atorku

AFL fjárfestingarfélag hefur selt ríflega helming eignarhluta síns í Fjárfestingarfélaginu Atorku. Afl átti áður 11,9% í Atorku en á nú 5,3%. Meira
10. desember 2003 | Viðskiptafréttir | 150 orð

Gengið frá kaupum á Hugi

KÖGUN hf. keypti í gær allt hlutafé hugbúnaðarfyrirtækisins Hugar hf. af EJS Group hf., en greint var frá viðræðum um kaupin í síðasta mánuði. Viðmiðunarkaupverð er 499 milljónir króna, sem verður fjármagnað af eigin fé Kögunar og með lántökum. Meira
10. desember 2003 | Viðskiptafréttir | 171 orð

Íslensk-ameríska kaupir Kexsmiðjuna Bakstur

ÍSLENSK-ameríska verslunarfélagið ehf. hefur keypt Kexsmiðjuna Bakstur ehf. á Akureyri og munu nýir eigendur taka við rekstrinum í byrjun næsta árs. Meira
10. desember 2003 | Viðskiptafréttir | 239 orð | 1 mynd

Kaldbakur gengur frá 10 milljarða lánasamningum

KALDBAKUR hf. hefur undirritað lánssamninga við tvo íslenska viðskiptabanka, Kaupþing Búnaðarbanka og Landsbanka Íslands, sem fela í sér möguleika á lántöku félagsins fyrir allt að 10 milljarða króna. Með lánssamningum þessum hefur Kaldbakur hf. Meira
10. desember 2003 | Viðskiptafréttir | 179 orð | 1 mynd

Straumur boðar hluthafafund

FJÁRFESTINGARFÉLAGIÐ Straumur hf. hefur sótt um starfsleyfi sem fjárfestingarbanki. Stjórn félagsins hefur boðað til hluthafafundar í félaginu sem verður haldinn þann 18. desember 2003 klukkan 11.00 að Grand Hótel. Meira
10. desember 2003 | Viðskiptafréttir | 294 orð

Össur og Freedom ná samkomulagi í dómsmáli

SAMKOMULAG hefur náðst með dómsátt milli dótturfyrirtækis Össurar, Össur North America Inc., og Freedom Innovations Inc. um öll málaferli fyrirtækjanna fyrir ríkis- og alríkisdómstólum í Bandaríkjunum. Meira

Fastir þættir

10. desember 2003 | Dagbók | 525 orð

(1Pt. 3, 13.)

Í dag er miðvikudagur 10. desember, 344. dagur ársins 2003. Orð dagsins: Hver er sá, er mun gjöra yður illt, ef þér kappkostið það sem gott er? Meira
10. desember 2003 | Árnað heilla | 25 orð | 1 mynd

70 ÁRA afmæli .

70 ÁRA afmæli . Í dag, miðvikudaginn 10. desember, er sjötugur Snorri Friðriksson fv. skipstjóri . Meira
10. desember 2003 | Árnað heilla | 44 orð | 1 mynd

80 ÁRA afmæli.

80 ÁRA afmæli. Sigríður Ágústsdóttir: Kæru ættingjar og vinir. Í tilefni af 80 ára afmæli mínu 12. desember ætla ég að bjóða ykkur að þiggja veitingar í Húsi aldraðra við Lundargötu á milli 14 og 17. Hlakka til að sjá ykkur án blóma og... Meira
10. desember 2003 | Fastir þættir | 196 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson

Atvinnumennirnir á HM í Monte Carlo hittust aftur í New Orleans í lok síðasta mánaðar til að taka þátt í bandarísku haustleikunum. "Takk fyrir síðast," hljómaði þar um alla spilasali. Suður gefur; enginn á hættu. Meira
10. desember 2003 | Fastir þættir | 532 orð | 1 mynd

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Einar Jónsson og Páll Valdimarsson unnu á afmælismótinu á Suðurnesjum Einar Jónsson og Páll Valdimarsson voru öruggir sigurvegarar á 55 ára afmælismóti Bridsfélags Suðurnesja en mótið fór fram sl. laugardag en 32 pör tóku þátt í mótinu. Meira
10. desember 2003 | Árnað heilla | 26 orð | 1 mynd

BRÚÐKAUP.

BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 30. ágúst sl. í Háteigskirkju af sr. Vigfúsi Árnasyni Berglind Magnúsdóttir og Jónas R. Jónsson . Heimili þeirra er að Suðurhólum 28,... Meira
10. desember 2003 | Í dag | 934 orð

Bústaðakirkja.

Bústaðakirkja. Starf eldri borgara. Kl. 13-16.30. Handavinna, spilað, föndrað. Óvæntur gestur.Þeir sem óska eftir að láta sækja sig fyrir samverustundirnar láti kirkjuverði vita í síma 5538500 . Dómkirkjan. Hádegisbænir kl. 12.10. Meira
10. desember 2003 | Í dag | 367 orð | 1 mynd

Jólafundur eldri borgara í Laugarneskirkju

Samvera eldri borgara í Laugarneskirkju er alltaf uppörvandi og skemmtileg. Nú er komið að jólafundinum okkar og þá eru allir eldri borgarar hverfisins hvattir til að mæta og njóta, fimmtudaginn 11. desember kl. 14. Meira
10. desember 2003 | Viðhorf | 905 orð

Nútímakonur á Netinu

"Þær eru líka sannfærðar um að ég eigi að gefa síðunni tækifæri og ganga í Flylady klúbbinn." Meira
10. desember 2003 | Fastir þættir | 485 orð | 1 mynd

Rimaskóli sigraði á jólamóti barnaskólasveita

7. desember 2003. Meira
10. desember 2003 | Fastir þættir | 253 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson

1. e4 c5 2. Rf3 e6 3. b3 b6 4. Bd3 d6 5. O-O Bb7 6. He1 Rf6 7. Bb2 Be7 8. Bb5+ Bc6 9. c4 Bxb5 10. cxb5 e5 11. b4 cxb4 12. d4 exd4 13. Rxd4 O-O 14. Rf5 Rbd7 15. Dd4 Rc5 16. Rd2 Ra4 17. Dxb4 Rxb2 18. Dxb2 He8 19. Rd4 Rd7 20. Rc6 Dc7 21. Hac1 Rc5 22. Meira
10. desember 2003 | Dagbók | 91 orð

VIÐ HREINDÝRAVATN

Úr garði fór eg ungur, en gamall kom eg heim, frá skóginum og vatninu og skóganna anda. Þó liðið sé að hausti, er hugur minn hjá þeim, í heimi sinna gömlu veiðilanda. Þar reisti eg mér kofa og riðaði mín net, í skóginum hjá vatninu, hjá vatninu djúpa. Meira
10. desember 2003 | Fastir þættir | 390 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Ungur sonur Víkverja kom á dögunum með ágæta nýyrðasmíði eftir að hann hafði séð atriði með grínistunum í Spaugstofunni. Voru bankamálin og meint græðgi fjármálastofnana hafðar þar í flimtingum. Meira

Íþróttir

10. desember 2003 | Íþróttir | 407 orð | 1 mynd

* ARSENE Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, staðfesti...

* ARSENE Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, staðfesti í gær að franski miðherjinn marksækni Thierry Henry yrði með í leiknum gegn Lokomotiv Moskvu í kvöld - einnig fyrirliðinn Patrick Vieira, sem hefur verið lengi frá vegna meiðsla, og Ray Parlour, sem... Meira
10. desember 2003 | Íþróttir | 175 orð

Ásgeir orðaður við þjálfun Herthu Berlín

ÁSGEIR Sigurvinsson, þjálfari karlalandsliðsins í knattspyrnu, er einn fjölmargra þjálfara sem þýskir fjölmiðlar orða við þjálfarastöðuna hjá þýska knattspyrnuliðinu Herthu Berlín. Meira
10. desember 2003 | Íþróttir | 569 orð | 1 mynd

Frækilegur sigur Celta í Mílanó

CELTA Vigo frá Spáni og Sparta Prag frá Tékklandi tryggðu sér í gærkvöld sæti í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu með dramatískum hætti. Celta gerði sér lítið fyrir og lagði Evrópumeistara AC Milan á Ítalíu, 2:1, og Sparta sigraði Lazio, 1:0, með marki á lokamínútunni. Ensku liðin Manchester United og Chelsea fögnuðu sigri í sínum riðlum og tvö stórlið kvöddu Evrópukeppnina, Lazio og Ajax, sem höfnuðu í neðstu sætum í sínum riðlum og komust þar með ekki í UEFA-keppnina. Meira
10. desember 2003 | Íþróttir | 164 orð | 1 mynd

Gerard Houllier hjá Liverpool fær aðvörun

DAVID Moores, stjórnarformaður enska knattspyrnufélagsins Liverpool, hefur tilkynnt hluthöfum félagsins að ekkert annað sé viðunandi en að félagið nái í það minnsta fjórða sætinu í ensku úrvalsdeildinni í vetur og komast í Meistaradeild Evrópu. Meira
10. desember 2003 | Íþróttir | 266 orð | 1 mynd

Haukar tapa á því að sigra FH

HAUKAR eru í þeirri einkennilegu stöðu fyrir Hafnarfjarðarslaginn gegn FH í suðurriðli Íslandsmóts karla í handknattleik sem fram fer á Ásvöllum í kvöld að þeir tapa á því að vinna leikinn. Jafntefli yrði þeim góð búbót en tap yrði líka óhagstætt. Meira
10. desember 2003 | Íþróttir | 206 orð

Hættulegt að leggjast í vörn á Highbury

MIKHAIL Ashvetia, sóknarmaður Lokomotiv Moskva, segir að það geti reynst sínu liði hættulegt að leika stífan varnarleik gegn Arsenal þegar liðin mætast á Highbury í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Meira
10. desember 2003 | Íþróttir | 13 orð

í kvöld

HANDKNATTLEIKUR Íslandsmót karla, RE/MAX-deildin, suðurriðill: Ásgarður: Haukar - FH 20 KÖRFUKNATTLEIKUR Bikarkeppni Evrópu, B-riðill vesturdeildar: Keflavík: Keflavík - Toulon... Meira
10. desember 2003 | Íþróttir | 176 orð | 1 mynd

Jóhannes Karl vill spila hvar sem er

JÓHANNES Karl Guðjónsson, landsliðsmaður í knattspyrnu, segist vera tilbúinn til að spila hvar sem er á vellinum, svo framarlega sem hann fái tækifæri í byrjunarliði Wolves í ensku úrvalsdeildinni. Meira
10. desember 2003 | Íþróttir | 370 orð

KNATTSPYRNA Meistaradeild Evrópu E-RIÐILL: Manchester Utd...

KNATTSPYRNA Meistaradeild Evrópu E-RIÐILL: Manchester Utd - Stuttgart 2:0 Ruud van Nistelrooy 45., Ryan Giggs 58. - 67.141 Rangers - Panathinaikos 1:3 Michael Mols 28. - Raimondas Zutautas 32., Angelos Basinas 62., Michalis Konstantinou 80. - 48.588. Meira
10. desember 2003 | Íþróttir | 190 orð

Loksins sigur hjá Orlando

MARTRÖÐ NBA-liðsins Orlando Magic er lokið en liðið lagði Phoenix að velli í fyrrinótt, 105:98. Magic hafði fyrir leikinn tapað 19 leikjum í röð en vinningshlutfall liðsins er samt sem áður skelfilegt, 2 sigrar og 19 töp. Meira
10. desember 2003 | Íþróttir | 178 orð

Magnus Andersson með Nordhorn á ný um tíma

MAGNUS Andersson, fyrrverandi leikstjórnandi sænska landsliðsins í handknattleik, hefur tekið fram skóna um stundarsakir til að hjálpa liði Nordhorn í þýsku 1. deildinni. Meira
10. desember 2003 | Íþróttir | 85 orð

Markvörður Þjóðverja féll á lyfjaprófi

ALEXANDER Walke, markvörður 20 ára landsliðs Þýskalands í knattspyrnu, féll á lyfjaprófi sem tekið var á Heimsmeistaramóti 20 ára liða sem fram fer í Sameinuðu arabísku furstadæmunum þessa dagana. Meira
10. desember 2003 | Íþróttir | 87 orð

NM 17 ára seinkað um ár

BREYTING hefur verið gerð á hvar og hvenær Norðurlandamót knattspyrnulandsliða karla 17 ára og yngri verða haldin næstu árin. Þetta er gert að beiðni Finna sem áttu að halda mótið á næsta ári. Meira
10. desember 2003 | Íþróttir | 193 orð | 1 mynd

* OLE Gunnar Solskjær, norski landsliðsmaðurinn...

* OLE Gunnar Solskjær, norski landsliðsmaðurinn í knattspyrnu hjá Manchester United, verður ekki klár í slaginn með liðinu um jólin eins og vonast var eftir. Meira
10. desember 2003 | Íþróttir | 444 orð | 1 mynd

"Lékum illa í Frakklandi"

FRANSKA liðið Toulon mætir Íslands- og bikarmeistaraliði Keflavíkur í kvöld í bikarkeppni Evrópu en leikurinn fer fram í Keflavík. Þetta er þriðji heimaleikur Keflvíkinga í keppninni og jafnframt síðasti heimaleikur liðsins í riðlakeppninni. Suðurnesjaliðið hefur lagt portúgölsku liðin Ovarense og Madeira á heimavelli en tapaði hinsvegar fyrir franska liðinu á útivelli, 107:91. Falur Harðarson þjálfari og leikmaður Keflvíkinga segir að ágætir möguleikar séu gegn Toulon í kvöld. Meira
10. desember 2003 | Íþróttir | 370 orð | 1 mynd

* RÓBERT Gunnarsson, landsliðsmaður í handknattleik,...

* RÓBERT Gunnarsson, landsliðsmaður í handknattleik, átti enn einn stórleikinn með Århus GF í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gær. Meira
10. desember 2003 | Íþróttir | 425 orð

Titilvörn KR hefst gegn FH

KR-ingar hefja titilvörnina á Íslandsmóti karla í knattspyrnu gegn FH-ingum á heimavelli sínum við Frostaskjól en dregið var í töfluröð á Íslandsmótinu í höfuðstöðvum Knattspyrnusambands Íslands í Laugardal í gær. Íslandsmeistararnir fá þar með gott tækifæri til að hefna ófaranna frá því í lokaumferð Landsbankadeildarinnar í haust en FH-ingar gjörsigruðu þá KR-inga í Kaplakrika, 7:0. Meira
10. desember 2003 | Íþróttir | 146 orð

Upplausnarástand hjá Þór Þorlákshöfn

WILLIAM Dreher þjálfari og leikmaður úrvalsdeildarliðs Þórs frá Þorlákshöfn hefur samkvæmt heimildum Morgunblaðsins sagt upp störfum hjá félaginu. Liðið vann fyrstu tvo leiki sína í Intersportdeildinni en hefur nú tapað átta leikjum í röð. Meira
10. desember 2003 | Íþróttir | 192 orð

Viggó fékk draumapakka frá Degi

VIGGÓ Sigurðsson, þjálfari Íslandsmeistara Hauka í handknattleik, hefur fengið góða sendingu frá Degi Sigurðssyni, landsliðsfyrirliða og þjálfara Bregenz í Austurríki. Meira
10. desember 2003 | Íþróttir | 105 orð

Watford hagnast vel

WATFORD datt í lukkupottinn með því að dragast gegn Chelsea í 3. umferð ensku bikarkeppninnar. Liðin mætast á Vicarage Road í Watford hinn 3. Meira
10. desember 2003 | Íþróttir | 120 orð

Þrjú dönsk lið á eftir Borgvardt

FH-ingar halda enn í vonina um að danski framherjinn Allan Borgvardt, sem var krýndur leikmaður efstu deildar í lokahófi KSÍ í haust, leiki áfram með liðinu á næstu leiktíð. Meira
10. desember 2003 | Íþróttir | 384 orð | 1 mynd

* ÞÝSKA sundkonan Franziska van Almsick,...

* ÞÝSKA sundkonan Franziska van Almsick, heimsmethafi í 200 metra skriðsundi, hefur hætt við keppni á Evrópumeistaramótinu í 25 metra laug sem hefst í Dublin fimmtudaginn. Meira

Bílablað

10. desember 2003 | Bílablað | 179 orð | 1 mynd

300 milljónasti bíll Ford

FORD er sem kunnugt er 100 ára á þessu ári. Önnur stór tímamót eru í sögu fyrirtækisins því það hefur nýlega framleitt 300 milljónasta bílinn. Tímamótabíllinn er rauður Ford Mustang. Meira
10. desember 2003 | Bílablað | 68 orð

Aukin sala á mótorhjólum

ÞAÐ sem af er árinu, eða öllu heldur fram til 7. desember, höfðu selst 2.745 bifhjól á landinu öllu. Þar af höfðu 1. Meira
10. desember 2003 | Bílablað | 168 orð | 1 mynd

B-bíll Mercedes Benz

NÝR smábíll er í þróun hjá Mercedes Benz sem á að kallast B-línan. Bíllinn verður líklega sýndur sem hugmyndabíll á bílasýningum á næsta ári. Hann á síðan að koma á markað 2005 og verður svipaður að stærð og Ford Focus og á að etja kappi við m.a. Meira
10. desember 2003 | Bílablað | 268 orð | 2 myndir

Ekki nýr Subaru heldur Saab 9-2X

SAAB 9-2X er bíllinn sem á að treysta Saab í sessi í Bandaríkjunum og Kanada. Að framan er um rótgróinn Saab að ræða en margur gæti haldið að þetta væri Subaru þegar horft er aftan á bílinn. Meira
10. desember 2003 | Bílablað | 313 orð | 3 myndir

Fyrstu myndir af Peugeot 407

KEPPINAUTAR Peugeot hafa ástæðu til að fylgjast grannt með þegar nýr 407 kemur á markað næsta sumar. Þessi nýi bíll, sem leysir núverandi 406 af hólmi, er gerbreyttur og með mjög spennandi og sportlegu útliti. Meira
10. desember 2003 | Bílablað | 765 orð | 3 myndir

Höfðu samið við 60-70% af verktökum

Ólafur Baldursson, sölustjóri hjá Atlantsolíu, segir að stóru olíufélögin hafi samið við 60-70% af verktökum áður en Atlantsolía kom inn á markaðinn. Hann segir að stefnt sé að því að hefja bensínsölu innan skamms og bjóða bensínlítrann á lægra verði en keppinautarnir gera. Meira
10. desember 2003 | Bílablað | 68 orð

Mest seldu bílar í heimi árið 2002

ÞAÐ eru ekki allir sem gera sér grein fyrir því að mest seldi bíll í heimi er pallbíll - helsta farartæki meðalmannsins í Bandaríkjunum. Annars lítur listinn yfir 10 mest seldu bílana svona út: 1. Ford F-línan 925.791. 2. Ford Focus 882.340. 3. Meira
10. desember 2003 | Bílablað | 98 orð | 2 myndir

Mitsubishi frumsýnir Eclipse Concept-E

Mitsubishi Motors Corporation og Mitsubishi Motors North America Inc. frumsýna á heimsvísu hinn nýja hugmyndabíl Eclipse Concept-E á bandarísku bílasýningunni í Detroit 2004, sem haldin verður 4. til 19. Meira
10. desember 2003 | Bílablað | 166 orð | 1 mynd

Nýr jeppi frá Land Rover

NÝR og gerbreyttur Land Rover Discovery kemur á markað á næsta ári og verður hann hannaður af Bretanum Geoff Upex. Meira
10. desember 2003 | Bílablað | 752 orð | 5 myndir

Nýr Scénic - laglegri og betri í akstri

MIKIL umbreyting hefur orðið á allri Mégane-línunni hjá Renault. Hver nýi bíllinn á fætur öðrum hefur verið kynntur og nú er röðin komin að annarri kynslóð fjölnotabílsins vinsæla, Scénic. Meira
10. desember 2003 | Bílablað | 177 orð | 1 mynd

Nýr Yaris 2005

TOYOTA Yaris hefur verið í hópi söluhæstu bíla hér á landi alveg frá því hann kom fyrst á markað seint á síðustu öld. Meira
10. desember 2003 | Bílablað | 82 orð

Peugeot 307 SW 2,0 HDi

Vél: 1.997 rúmsentimetrar, fjórir strokkar, common-rail, forþjappa. Afl: 110 hestöfl við 4.000 snúninga á mínútu. Tog: 250 Nm við 1.750 snúninga á mínútu. Gírskipting: 5 gíra, handskiptur. Lengd: 4.419 mm. Breidd: 1.757 mm. Hæð: 1.536 mm. Meira
10. desember 2003 | Bílablað | 26 orð | 2 myndir

Rauður Ferrari með hest?

"Pabbi, er Ferrari ekki svona rauður bíll með hest?" "Jú," sagði pabbinn, hreykinn af syninum. "Passar. Ég held að ég hafi séð einn svoleiðis í morgun. Meira
10. desember 2003 | Bílablað | 71 orð

Renault Scénic 1,6 Authentic Comfort

Vél: Fjórir strokkar, 1.598 rúmsentimetrar, VVT (breytilegur opnunartími ventla). Afl: 115 hestöfl við 6.000 snúninga á mínútu. Tog: 152 Nm við 4.200 snúninga á mínútu. Hröðun: 12,5 sekúndur úr kyrrstöðu 100 km/klst. Hámarkshraði: 185 km/klst. Meira
10. desember 2003 | Bílablað | 173 orð | 2 myndir

Sendibílar frá Nissan og Opel

INGVAR Helgason og Bílheimar, umboðsaðilar Nissan og Opel, kynna nú um þessar mundir alveg nýja sendibílalínu frá Nissan og Opel. Um er að ræða Opel Vivaro sem kemur í einni útfærslu sem sendiferðabíll með heildarþyngd upp á 2. Meira
10. desember 2003 | Bílablað | 248 orð | 3 myndir

V50 frumsýndur í Bologna

VOLVO V50 langbakurinn, sem leysir V40 af hólmi á næsta ári, var frumsýndur um síðustu helgi á bílasýningunni í Bologna á Ítalíu. V50 er ekki eingöngu laglegur bíll heldur einnig afar mikilvægur fyrir Volvo. Meira
10. desember 2003 | Bílablað | 398 orð | 3 myndir

Verður á 300 hestafla hjóli næsta sumar

Viðar Finnsson er einhver magnaðasti mótorhjólamaður landsins og er á kafi í Kvartmíluklúbbnum. Hann er að undirbúa Suzuki Hayabusa- götuhjól sitt fyrir kvartmíluna næsta sumar. Í undirbúningnum felst meðal annars það að bæta við nítró-kerfi sem eykur hestaflafjöldann úr 182 í 300. Meira
10. desember 2003 | Bílablað | 90 orð

Vinsæll Avensis

EVRÓPUGERÐIN af Toyota Avensis er vinsæl, bæði í Japan og Evrópu. Í Noregi er biðlisti eftir Avensis í allt að hálft ár. Bíllinn er framleiddur á Englandi og hófst innflutningur til Japans 6. október sl. Þar er eftirspurnin meiri en búist hafði verið... Meira
10. desember 2003 | Bílablað | 532 orð | 1 mynd

Williams og Ralf Schumacher bítast um nýjan samning

Williams-liðið á fyrir höndum erfiðar stundir ætli það sér að telja Ralf Schumacher á að framlengja samning sinn við liðið árið 2005 en það ár fer hinn ökuþór þess, Juan Pablo Montoya, frá liðinu til keppinautanna hjá McLaren. Ágúst Ásgeirsson segir hér frá þrátefli sem komið er upp milli Schumachers og Franks Williams, eiganda Williams-liðsins. Meira
10. desember 2003 | Bílablað | 723 orð | 5 myndir

Öðruvísi fjölnotabíll frá Peugeot

PEUGEOT 307 SW er mjög sérstakur bíll og greinir sig frá fjöldanum. Peugeot segir okkur að þetta sé langbakur, station-bíll, en allur umgangur um bílinn og notkun segir að þetta sé fjölnotabíll. Við prófuðum bílinn með dísilvélinni á dögunum. Meira

Úr verinu

10. desember 2003 | Úr verinu | 253 orð

ALLIR FISKMARKAÐIR Blálanga 56 27 51...

ALLIR FISKMARKAÐIR Blálanga 56 27 51 1,761 90,225 Gellur 557 543 548 64 35,078 Grálúða 241 173 238 1,440 342,792 Gullkarfi 88 8 75 14,517 1,085,029 Hlýri 185 120 179 2,662 476,148 Keila 55 22 47 5,322 249,146 Kinnfiskur 436 423 430 43 18,489 Langa 85 10... Meira
10. desember 2003 | Úr verinu | 246 orð | 1 mynd

Fengum góðar móttökur

"VIÐ fengum góðar móttökur hjá þingmönnunum. Þeir hlustuðu á rök okkar, en ég veit svo sem ekkert hvað kemur út úr þessu," segir Magnús Kristinsson, formaður Útvegsbændafélags Vestmannaeyja. Meira
10. desember 2003 | Úr verinu | 235 orð | 1 mynd

Ný skurðarvél eykur afurðaverðmæti

MAREL hefur nú selt fimm IPM III LaserEyse-skurðarvélar innanlands. Vélin er af nýrri kynslóð skurðarvéla sem nýta sér þrívíða leysisjón til að mæla afurðir til skurðar. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.