Rómantískar gamanmyndir eru hans fag. Fjögur brúðkaup og jarðarför, Notting Hill og Dagbók Bridget Jones eru nægar sannanir fyrir því. Samt er hann Breti og viðurkennir að það sé einmitt það fyndna við það.
Skarphéðinn Guðmundsson ræddi við Richard Curtis, kurteisan en upptrekktan, um nýjustu mynd hans, Love Actually, og ástina.
Meira