Greinar fimmtudaginn 18. desember 2003

Forsíða

18. desember 2003 | Forsíða | 106 orð | 1 mynd

Leika listir á aldarafmæli flugsins

Í TILEFNI af 100 ára afmæli flugsins flugu nokkrir flugmenn listflug yfir borginni í gær. Á undanförnum árum hafa umsvif í flugi aukist talsvert hér á landi. Meira
18. desember 2003 | Forsíða | 73 orð | 1 mynd

Líkur á sams konar banni hér

ÞORGRÍMUR Þráinsson, sviðsstjóri tóbaksvarna hjá Lýðheilsustofnun, segir að fréttirnar frá Svíþjóð komi ekki á óvart, enda hyggi fleiri lönd á reykingabann á veitingahúsum. Meira
18. desember 2003 | Forsíða | 197 orð

Reyklausar sænskar krár

REYKINGAR á krám og veitingahúsum í Svíþjóð verða bannaðar 2005 þrátt fyrir áköf mótmæli samtaka hótel- og veitingahúsaeigenda. Talsmaður sænsku stjórnarinnar skýrði frá þessu í gær en tillaga um bannið verður lögð fram á þingi á næstu mánuðum. Meira
18. desember 2003 | Forsíða | 95 orð | 1 mynd

Saddam ættlaus

SKÝRT var frá því í Bagdad í gær að nafn Saddams Husseins, fyrrverandi forseta Íraks, hefði verið fjarlægt af lista yfir afkomendur Múhameðs spámanns, sem andaðist árið 632. Meira
18. desember 2003 | Forsíða | 142 orð | 1 mynd

Vill banna slæðurnar

JACQUES Chirac, forseti Frakklands, sagðist í gær hlynntur því að íslamskar höfuðslæður og fleiri trúarleg tákn yrðu bönnuð með lögum í ríkisskólum. Hann vill að bannið taki gildi í byrjun næsta skólaárs. Meira
18. desember 2003 | Forsíða | 273 orð

Vonir um aukin umsvif á árinu hafa brugðist

MÖRG tilboð og lág sem nú berast frá verktökum í útboðum Vegagerðarinnar sýna að verkefnastaða hjá jarðvinnuverktökum er slæm um þessar mundir og hefur í raun verið allt þetta ár, sér í lagi á suðvesturhorni landsins. Meira

Baksíða

18. desember 2003 | Baksíða | 141 orð

Birgitta og Bettý á toppnum

NÝTT upphaf, plata hljómsveitarinnar Írafárs með söngkonuna Birgittu Haukdal í broddi fylkingar, var langsöluhæsta plata landsins í síðustu viku, samkvæmt Tónlistanum, sem birtur er í Morgunblaðinu í dag. Meira
18. desember 2003 | Baksíða | 114 orð

Gott saltfiskverð

ÞRÁTT fyrir töluverðan samdrátt í útflutningi saltfiskafurða á undanförnum árum eru útflytjendur bjartsýnir á að næsta ár verði þeim hagfellt. Sala saltfiskafurða hefur gengið nokkuð vel á árinu og verð á stærstu stærðarflokkum verið hátt. Guðjón I. Meira
18. desember 2003 | Baksíða | 155 orð | 1 mynd

Grænmetisverð hækkar enn

VERÐ á grænmeti fer enn hækkandi samkvæmt nýjustu verðkönnun Samkeppnisstofnunar. Könnunin var gerð 10. desember síðastliðinn og hefur meðalverð á ýmsum tegundum hækkað um 10-59%. Meira
18. desember 2003 | Baksíða | 469 orð

Hamborgarhryggir og hangikjöt

BÓNUS Gildir 18.-21. des. nú kr. áður kr. mælie.verð Ali hamborgarhryggur m/beini 909 1.168 909 kr. kg Ali úrb. hamborgarhryggur 1.249 1.618 1.249kr. kg SS birkireykt, úrb. hangilæri 1.573 1.888 1.573 kr. kg SS birkireyktur, úrb. hangiframp. 1.198 1. Meira
18. desember 2003 | Baksíða | 232 orð | 2 myndir

Hvítkálssalat og salat með döðlum og hnetum

Nokkurt úrval af íslensku grænmeti er enn á boðstólum þótt nú sé hávetur. Á markaði eru tómatar, agúrkur, rófur, salat, steinselja og sveppir. Auk þess er mikið úrval af kartöflum. Meira
18. desember 2003 | Baksíða | 74 orð | 1 mynd

Jólatörn póstsins í algleymingi

ÞEGAR tæp vika er til jóla er jólatörnin að ná hámarki í pósthúsum landsins, enda mörg bréfin og pakkarnir sem þurfa að komast á öruggan hátt á leiðarenda fyrir jól. Meira
18. desember 2003 | Baksíða | 163 orð

Lögreglan aðhefst ekki frekar í málinu

EKKI verður um frekari aðgerðir að ræða af hálfu Ríkislögreglustjóra í máli sem varðar kæru Kaupþings Búnaðarbanka hf. á hendur fyrrverandi starfsmanni vegna meints brots hans gegn almennum hegningarlögum, samkeppnislögum og höfundarlögum. Jón H. Meira
18. desember 2003 | Baksíða | 290 orð | 1 mynd

Ný stjórn Norðurljósa

NÝ stjórn Norðurljósa var kjörin á hluthafafundi félagsins í gær. Allir stjórnarmenn eru nýir í stjórninni. Meira
18. desember 2003 | Baksíða | 137 orð

Stefnir ráðherra fyrir meiðyrði

Jón Ólafsson kaupsýslumaður hefur höfðað mál gegn Davíð Oddssyni forsætisráðherra, þar sem gerð er krafa til þess að tiltekin ummæli hans í fjölmiðlum verði dæmd dauð og ómerk. Meira
18. desember 2003 | Baksíða | 95 orð

Sýna deCODE áhuga

ÁHUGI á hlutabréfum í deCODE hefur aukist mikið ef marka má þróun veltu með bréfin á Nasdaq-hlutabréfamarkaðnum í Bandaríkjunum. Veltan um þessar mundir er rúmlega þreföld meðalvelta með bréf deCODE frá því að félagið var skráð á Nasdaq í júlí árið 2000. Meira
18. desember 2003 | Baksíða | 128 orð | 1 mynd

Úrval af hátíðarmat

Hangikjöt í ýmsum myndum og hamborgarhryggir eru yfirgnæfandi í helgartilboðum matvöruverslana. Verslunin Spar er áfram með tilboð á sauðahangikjöti og öðru hangikjöti og Bónus og Fjarðarkaup eru með tilboð á hangilærum og -frampörtum. Meira
18. desember 2003 | Baksíða | 84 orð

Örveruástand sjávarrétta viðunandi

HREINLÆTI við meðhöndlun á fiski og fiskréttum er yfirleitt fullnægjandi, samkvæmt niðurstöðum eftirlitsverkefnis Umhverfisstofnunar og heilbrigðiseftirlits sveitarfélaga. Meira

Fréttir

18. desember 2003 | Suðurnes | 261 orð

127 milljóna króna tap af samstæðunni

Reykjanesbær | Í fjárhagsáætlun samstæðu Reykjanesbæjar og stofnana fyrir næsta ár er reiknað með 127 milljóna króna tapi af rekstri, fyrir fjármagnsliði. Meira
18. desember 2003 | Innlendar fréttir | 75 orð

20% hækkun

Matsverð íbúðarhúsnæðis í þéttbýli í Fjarðabyggð og á Egilsstöðum hækkar um 20% frá 1. desember í eitt ár, skv. ákvörðun yfirmatsnefndar Fasteignamats ríkisins. Bæjarráð Fjarðabyggðar fór fram á að fasteignamat yrði hækkað um 36% skv. Meira
18. desember 2003 | Akureyri og nágrenni | 144 orð

Aflaverðmæti | Skipverjar á Vilhelm Þorsteinssyni...

Aflaverðmæti | Skipverjar á Vilhelm Þorsteinssyni EA, fjölveiðiskipi Samherja, gerðu sér glaðan dag í vikunni og fengu sér tertu, því eftir löndun á sunnudag náðist takmarkið um að ná einum milljarði í aflaverðmæti á árinu. Meira
18. desember 2003 | Innlendar fréttir | 438 orð

Afstaða ríkisskattstjóra fráleit

"SÚ afstaða ríkisskattstjóra að skipa endurskoðendum og lögmönnum á svipaðan bekk og glæpamönnum verður í besta falli að teljast fráleit. Meira
18. desember 2003 | Innlendar fréttir | 131 orð

Alcoa verðlaunað fyrir umhverfisverkefni

ALCOA og samtökin Greening Australia hafa fengið verðlaun í Ástralíu fyrir sameiginlegt umhverfisverkefni sem unnið hefur verið að frá árinu 1982, alþjóðaári trésins. Meira
18. desember 2003 | Innlendar fréttir | 216 orð | 2 myndir

Aldarafmælis flugsins minnst

FÉLAGAR Í FÍA, Félagi íslenskra atvinnuflugmanna, og makar þeirra fögnuðu því í gær að 100 ár voru liðin frá því Wright-bræður flugu fyrstir vélknúinni flugvél. Meira
18. desember 2003 | Akureyri og nágrenni | 59 orð | 1 mynd

Árekstur í Vaðlareit

ÖKUMENN tveggja fólksbíla, sem voru einir í bílum sínum, voru fluttir á slysadeild FSA til skoðunar eftir harðan árekstur í Vaðlareit gegnt Akureyri um miðjan dag í gær. Ökumennirnir voru ekki taldir mikið slasaðir en bílarnir skemmdust töluvert. Meira
18. desember 2003 | Innlendar fréttir | 107 orð

Bitnar mest á eldri borgurum

"STJÓRN Félags eldri borgara í Reykjavík mótmælir harðlega miklum niðurskurði í heilbrigðisþjónustu sem bitnar mest á eldri borgurum því að hlutfallslega nýta þeir meir heilbrigðisþjónustu en aðrir aldurshópar. Meira
18. desember 2003 | Landsbyggðin | 399 orð | 1 mynd

Björgunarsveitin Strönd 70 ára

Skagaströnd | Björgunarsveitin Strönd á Skagaströnd er 70 ára um þessar mundir. Í tilefni afmælisins var opið hús í húsnæði félagsins sunnudaginn 30. nóvember þar sem félagar í sveitinni buðu gestum upp á kaffiveitingar. Meira
18. desember 2003 | Landsbyggðin | 100 orð

Bókamessa á Draugabarnum

Stokkseyri | Haldin verður bókamessa á Draugabarnum á Stokkseyri föstudagskvöldið 19. desember kl. 20, þar sem kynntar verða nýjar bækur. Meira
18. desember 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 73 orð

Breyttar innritunarreglur | Hreppsráð Bessastaðahrepps samþykkti...

Breyttar innritunarreglur | Hreppsráð Bessastaðahrepps samþykkti samhljóða tillögu Sjálfstæðisfélagsins um breytingu á innritunarreglum leikskóla haustið 2004. Meira
18. desember 2003 | Innlendar fréttir | 483 orð | 1 mynd

Byggt á textabanka með 4 milljónum setninga

FRIÐRIK Skúlason ehf. hefur gefið út nýja útgáfu af ritvilluvörninni Púka. Í nýju útgáfunni, sem ber heitið Púki 2003, er að finna ritvilluvörn, beygingarforrit og samheitaorðasafn. Meira
18. desember 2003 | Innlendar fréttir | 283 orð

Bætur yngstu öryrkjanna hækka um 29%

GRUNNLÍFEYRIR öryrkja sem verða fyrir örorku yngri en 19 ára hækka um 21.249 krónur á mánuði. Meira
18. desember 2003 | Innlendar fréttir | 382 orð | 1 mynd

Doktor í tölvunarfræði

*ÚLFAR Erlingsson varði doktorsritgerð sína í tölvunarfræði við Cornell-háskóla í Bandaríkjunum 29. október síðastliðinn. Leiðbeinandi Úlfars var Fred B. Schneider prófessor við Cornell-háskóla, og andmælendur Daniel R. Meira
18. desember 2003 | Akureyri og nágrenni | 365 orð | 2 myndir

Draumurinn að rokka rætist

"Ég kem, það er alveg pottþétt," sagði Kristján Jóhannsson sem ásamt Sigríði Beinteinsdóttur og fleirum mun halda tvenna tónleika í Akureyrarkirkju 28. desember næstkomandi, kl. 15 og 17. Kristján, Sigríður, Ólafur M. Meira
18. desember 2003 | Miðopna | 1086 orð | 4 myndir

Enginn skortur á börnum sem þurfa heimili

Í Togo er mikið um munaðarlaus börn sem vantar sárlega heimili og öruggan samastað. Brjánn Jónasson spjallaði við Njörð Njarðvík, sem sagði frá því hvernig gengur að byggja upp heimili fyrir munaðarlaus börn. Meira
18. desember 2003 | Innlendar fréttir | 228 orð

Engin réttlæting fyrir stóryrðum

ÞÓR Sigfússon, framkvæmdastjóri Verslunarráðs, segir í grein á heimasíðu Verslunarráðsins að skrif ríkisskattstjóra séu vísbending um að gamla embættismannakerfið sem oft hafi beinlínis starfað gegn viðskiptalífinu og sýnt því hroka sé að vakna til... Meira
18. desember 2003 | Innlendar fréttir | 159 orð

Fallist á lagningu Djúpvegar með skilyrðum

SKIPULAGSSTOFNUN hefur úrskurðað um mat á umhverfisáhrifum 28,3 km vegarkafla Djúpvegar frá Eyrarhlíð við Ísafjörð að Hörtná við utanverðan Mjóafjörð í Súðavíkurhreppi. Meira
18. desember 2003 | Erlendar fréttir | 151 orð

Félagar í 17. nóvember dæmdir

DÓMSTÓLL í Aþenu dæmdi í gær sex félaga í hryðjuverkasamtökunum 17. nóvember í margfalt lífstíðarfangelsi fyrir morð á fjölda manna, þar á meðal fjórum Bandaríkjamönnum, Breta og Tyrkja. Meira
18. desember 2003 | Innlendar fréttir | 89 orð

Fiskur á jólum

Óttar Einarsson rifjar upp er "sendinefndum" var boðið til Sovétríkjanna til að sjá afrakstur sameignarstefnunnar. Í skálaræðum í slíkri ferð höfðu kommúnistar heyrt séra Gunnars Benediktssonar getið, en ekki Thors Vilhjálmssonar. Meira
18. desember 2003 | Innlendar fréttir | 186 orð | 1 mynd

Fjölþjóðleg stemning

Ólafsvík | Kirkjukór Ólafsvíkur hélt sína árlegu jólatónleika í Ólafsvíkurkirkju 10. desember sl. Fjöldi fólks var þar saman kominn til að njóta og anda að sér jólastemningu. Meira
18. desember 2003 | Suðurnes | 55 orð | 1 mynd

Fleiri stelpulið en stráka í billjarðsmótinu

Suðurnes | Fleiri stelpulið en stráka voru að þessu sinni í billjarðsmóti Samsuð sem nýlega var haldið í félagsmiðstöðinni Fjörheimum í Reykjanesbæ. Alls tóku þátt 27 krakkar frá frélagsmiðstöðvunum á Suðurnesjum. Keppt var í drengja- og stúlknaflokkum. Meira
18. desember 2003 | Innlendar fréttir | 560 orð

Forsætisráðherra segir almenning í raun borga sektir fyrirtækja

Í NÝJU tölublaði af Vísbendingu segir Davíð Oddsson forsætisráðherra að hann sé ekki viss um að Samkeppnisstofnun virki sem skyldi. Meira
18. desember 2003 | Innlendar fréttir | 101 orð

Fær ekki veð í flaki Guðrúnar Gísladóttur

ÞINGRÉTTURINN í Lófót í Noregi hefur komist að þeirri niðurstöðu að björgunarfélagið Seløy Undervannsservice fái ekki veð í flaki Guðrúnar Gísladóttur KE vegna kröfu um greiðslu fyrir björgunarstörfin, samkvæmt frétt af skip.is. Rétturinn segir Festi... Meira
18. desember 2003 | Innlendar fréttir | 286 orð | 1 mynd

GUÐMUNDUR ÓSKAR ÓLAFSSON

SÉRA Guðmundur Óskar Ólafsson, prestur og starfandi stjórnarformaður á Grund, dvalar- og hjúkrunarheimili, er látinn sjötugur að aldri. Guðmundur Óskar fæddist á Kaldeyri við Önundarfjörð 25. nóvember 1933 og ólst þar upp og á Flateyri fram yfir... Meira
18. desember 2003 | Innlendar fréttir | 126 orð

Gæsluvarðhaldsúrskurði hnekkt

HÆSTIRÉTTUR hnekkti í gær gæsluvarðhaldsúrskurði Héraðsdóms Reykjavíkur yfir karlmanni, sem grunaður er um kynferðisofbeldi gegn ungum drengjum á Patreksfirði. Ríkislögreglustjóri krafðist þess að varðhald mannsins yrði framlengt til 19. Meira
18. desember 2003 | Innlendar fréttir | 170 orð | 1 mynd

Hefðbundinn pólskur jólamatur

Rangárþing eystra | Það var skemmtileg stemning í Hvolsskóla á Hvolsvelli þegar Pólverjar sem búa á svæðinu buðu nágrönnum sínum í hefðbundinn pólskan jólamat. Meira
18. desember 2003 | Akureyri og nágrenni | 239 orð

Helmingur umsókna úr Reykjavík

ALLS bárust 28 umsóknir um starf sviðsstjóra stjórnsýslusviðs Akureyrarbæjar en um er að ræða eina af æðstu stöðum innan bæjarkerfisins. Stjórnsýslusvið tók til starfa 1. júní sl. og leysir af hólmi fjármálasvið og þjónustusvið sem þá voru lögð niður. Meira
18. desember 2003 | Innlendar fréttir | 75 orð

Hótel Valaskjálf | Ákveðið hefur verið...

Hótel Valaskjálf | Ákveðið hefur verið að reisa 5.500 fm viðbyggingu á þremur hæðum við Hótel Valaskjálf á Egilsstöðum. Mun byggingin rísa vestanvert við hótelið og stendur til að þar verði litlar hótelíbúðir. Meira
18. desember 2003 | Austurland | 197 orð

Hugað að brunavörnum

Kárahnjúkavirkjun | Tafir hafa orðið á að koma fullnægjandi brunavörnum á laggirnar í búðum Kárahnjúkavirkjunar og hafa Brunavarnir á Héraði lýst þungum áhyggjum af stöðu mála. Impregilo S.p.A. hefur nú sent frá sér tilkynningu vegna málsins. Segir m.a. Meira
18. desember 2003 | Akureyri og nágrenni | 109 orð

Húsaleiga hækkar

Bæjarstjórn Akureyrar hefur samþykkt með 7 atkvæðum gegn 2 hækkun á húsaleigu í leiguíbúðum Akureyrarbæjar. Breytingin tekur gildi 1. febrúar næstkomandi og verður á þann veg að leiguverð ákvarðast sem hundraðshluti af fasteignamati íbúar. Meira
18. desember 2003 | Innlendar fréttir | 279 orð

Hægt að prófa svörun við lyfjum út frá erfðafræði

ÍSLENSK erfðagreining (ÍE) og Roche Diagnostics greindu í gær frá tveimur nýjum áföngum um þróun erfðafræðilegra greiningarprófa. Vísindamenn Íslenskra lyfjarannsókna ehf. Meira
18. desember 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 70 orð

Íslenskir jólasveinar | Íslensku jólasveinarnir hafa...

Íslenskir jólasveinar | Íslensku jólasveinarnir hafa í nógu að snúast þessa dagana en þeir ætla samt að gefa sér tíma til að kíkja daglega í Þjóðmenningarhúsið og heilsa upp á börn og aðra góða gesti en það er Þjóðminjasafnið sem hefur verið gestgjafi... Meira
18. desember 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 139 orð

Jákvæð þróun í forvörnum

Hafnarfjörður | Nítján prósent sölustaða tóbaks í Hafnarfirði seldu unglingum tóbak í nýlegri könnun Hafnarfjarðarbæjar. Þannig gátu unglingar keypt tóbak í sex sölustöðum af þrjátíu og einum. Meira
18. desember 2003 | Innlendar fréttir | 181 orð | 1 mynd

Jólamarkaður Sólheima á tveimur stöðum

NÆSTA laugardag, 20. desember, verður fræðandi skemmtidagskrá í boði á jólamarkaði Sólheima, Bankastræti 5 frá kl. 15.00-17.00. Þá munu sækja markaðinn heim nokkrir af þeim fjölmörgu listamönnum búsettum í listaþorpinu Sólheimum. Meira
18. desember 2003 | Innlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd

Jólasveinn í önnum

Hvolsvöllur | Þessi jólasveinn var svo þreyttur á litlu jólunum í Hvolsskóla að hann fór fram í fatahengi og lagði sig á meðan félagar hans gengu í kringum jólatréð með krökkunum í skólanum. Meira
18. desember 2003 | Akureyri og nágrenni | 54 orð

Jólasýning | Árleg jólasýning listhlaupadeildar Skautafélags...

Jólasýning | Árleg jólasýning listhlaupadeildar Skautafélags Akureyrar verður í skautahöllinni á Akureyri á laugardag, 20. desember, kl. 17. Allir iðkendur deildarinnar taka þátt í sýningunni á Hnotubrjótnum. Meira
18. desember 2003 | Innlendar fréttir | 760 orð

Jón Ólafsson höfðar mál á hendur forsætisráðherra

Jón Ólafsson hefur höfðað mál gegn Davíð Oddssyni forsætisráðherra, þar sem gerð er krafa til þess að tiltekin ummæli hans í fjölmiðlum verði dæmd dauð og ómerk. Meira
18. desember 2003 | Austurland | 85 orð | 1 mynd

Jökla í hjáveitugöng í dag

Kárahnjúkavirkjun | Einn af stóráföngum í gerð Kárahnjúkavirkjunar verður að veruleika í dag þegar Jöklu er hleypt í hjáveitugöng. Mun hún renna þar um meðan meginstífla Hálslóns verður byggð. Impregilo S.p.A. Meira
18. desember 2003 | Erlendar fréttir | 282 orð | 1 mynd

Kallar handtöku Saddams farsa

STJÓRNMÁLAMAÐURINN Jörg Haider hefur enn á ný valdið uppnámi í Austurríki með ummælum sínum en hann segist ekki sannfærður um að Bandaríkjamenn hafi raunverulega handsamað Saddam Hussein, fyrrverandi forseta Íraks. Meira
18. desember 2003 | Landsbyggðin | 114 orð | 1 mynd

Kór Hafralækjarskóla á aðventukvöldi

Laxamýri | Barnaraddir ásamt fiðlu-og flautuleik ungs tónlistarfólks einkenndu aðventukvöld í Neskirkju í Aðaldal um helgina. Það var þétt setinn bekkurinn þar sem kór Hafralækjarskóla var saman kominn ásamt mörgum foreldrum og öðrum íbúum sveitarinnar. Meira
18. desember 2003 | Innlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

Kvenfélag Garðabæjar gefur vatnspósta

Á FUNDI Kvenfélags Garðabæjar 4. desember sl. afhenti formaður félagsins, Bjarndís Lárusdóttir, bæjarstjóra Garðabæjar, Ásdísi Höllu Bragadóttur, gjafabréf til bæjarins í tilefni af 50 ára afmæli Kvenfélagsins. Meira
18. desember 2003 | Austurland | 61 orð

Kvikmyndahús | Bíó Valaskjálf, eina kvikmyndahúsið...

Kvikmyndahús | Bíó Valaskjálf, eina kvikmyndahúsið sem rekið hefur verið undanfarin átta ár á Egilsstöðum, er nú að renna sitt skeið á enda. Meira
18. desember 2003 | Innlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Laufabrauðsskurður

VÍÐA tíðkast það á heimilum landsmanna að fjölskyldur koma saman fyrir jól til að skera laufabrauð. Margir hafa náð góðum tökum á að skera mynstur í laufabrauðið, en það má segja að Brynja Björk Hinriksdóttir sé einsklega listræn í þessu sambandi. Meira
18. desember 2003 | Austurland | 33 orð

Lánsloforð | Íbúðalánasjóður hefur úthlutað 4,6...

Lánsloforð | Íbúðalánasjóður hefur úthlutað 4,6 milljörðum króna í lánsloforð vegna uppbyggingar leiguhúsnæðis til sveitarfélaga og fyrirtækja á Austurlandi. Meira
18. desember 2003 | Innlendar fréttir | 66 orð

LEIÐRÉTT

Andri Teitsson Þau leiðu mistök urðu í frétt Morgunblaðsins um áhuga Afls, fjárfestingarfélags, á kaupum á Útgerðarfélagi Akureyringa, að rangt var farið með nafn framkvæmdastjóri KEA. Hann heitir Andri og er Teitsson. Meira
18. desember 2003 | Innlendar fréttir | 182 orð

Lítið starfsöryggi íslensks launafólks

BRYNDÍS Hlöðversdóttir og Rannveig Guðmundsdóttir hafa lagt fram tillögu til þingsályktunar um fullgildingu á samþykkt Alþjóðavinnumálastofnunarinnar nr. 158 um uppsögn starfs af hálfu atvinnurekenda. Meira
18. desember 2003 | Innlendar fréttir | 67 orð

Lýst eftir stolinni bifreið

LÖGREGLAN í Reykjavík lýsir eftir stolinni bifreið, ljósblárri Nissan Sunny Pulsar árgerð 1987 sem stolið var við heilsumiðstöðina Laugar í Laugardal síðastliðið laugardagskvöld, 13. desember. Meira
18. desember 2003 | Innlendar fréttir | 57 orð

Menningarhús | Bæjarstjórn Akureyrar samþykkti á...

Menningarhús | Bæjarstjórn Akureyrar samþykkti á fundi sínum í vikunni bókun menningarmálanefndar varðandi væntanlegt menningarhús. Meira
18. desember 2003 | Landsbyggðin | 69 orð

Minningarathöfn um Keikó á Húsavík

Húsavík | Hvalamiðstöðin á Húsavík stendur fyrir minningarathöfn um háhyrninginn Keikó á föstudaginn kl. 16. Þá er rétt vika liðin frá því Keikó dó í Taknesbugt í Noregi. Meira
18. desember 2003 | Erlendar fréttir | 505 orð | 1 mynd

Misjöfn örlög harðstjóra

FLESTIR einræðisherrar og harðstjórar seinni tíma hafa annaðhvort orðið að gjalda fyrir afbrot sín með lífinu eða þeir hafa farið í útlegð. Meira
18. desember 2003 | Austurland | 172 orð

Missir umboðsleyfi vegna breytinga á eignarhaldi

Ferðaskrifstofan Terra Nova-Sól missir að öllum líkindum umboðsleyfi sitt til sölu á ferðum með Norrænu í kjölfar kaupa Heimsferða á ráðandi hlut í fyrirtækinu. Meira
18. desember 2003 | Miðopna | 766 orð | 3 myndir

Nauðsynlegt að kunna þetta ef kviknar í skipinu

Það var bara mjög gaman að kafa inn í reykinn," sagði Óli Hjálmar Ólason, 15 ára nemi og sjóari frá Grímsey, eftir að hafa fylgt reykkafara inn í reykfyllta gáma til að bjarga þaðan dúkku úr aðstæðum sem ætlað var að líkja eftir skipi fullu af reyk. Meira
18. desember 2003 | Innlendar fréttir | 121 orð | 1 mynd

Náði sínum besta tíma

MARLON Shirley sigraði í gær í 60 metra hlaupi innanhúss við ófatlaða íslenska spretthlaupara á Boðsmóti ÍR í Egilshöll. Shirley hljóp á 7,05 sekúndum og var rétt á undan Andra Karlssyni úr Breiðabliki, sem hljóp á 7,07 sekúndum. Meira
18. desember 2003 | Innlendar fréttir | 86 orð

Netvafri, ADSL og snjallkort óþekkt 1987

ORÐASAFN Púka hefur nær tvöfaldast við endurbætur sem gerðar hafa verið. Friðrik Skúlason bendir á að þegar fyrsta útgáfa Púka kom út árið 1987 höfðu t.d. Meira
18. desember 2003 | Erlendar fréttir | 208 orð

Nýtt tilfelli af HABL í Asíu

STJÓRNVÖLD í Singapúr tilkynntu í gær að um 70 manns hefðu verið settir í sóttkví en fólkið átti samskipti við mann frá Taívan sem kom nýlega til borgríkisins og reyndist vera smitaður af bráðalungnabólgu (HABL). Meira
18. desember 2003 | Innlendar fréttir | 65 orð

Ný þjónustustöð Esso í Mosfellsbæ

NÝ þjónustustöð Olíufélagsins verður opnuð í dag í Mosfellsbæ, að Háholti 11, á mótum Vesturlandsvegar og Þverholts. Þar er í boði öll almenn eldsneytisafgreiðsla, verslun Nestis, Subway veitingastaður og Löður þvottastöð. Meira
18. desember 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 654 orð | 2 myndir

"Myndlist á hæsta mælikvarða"

Grafarvogur | Nýstárleg altaristafla var afhjúpuð í gær í bílgreinasal Borgarholtsskóla, en hana höfðu unnið nemendur á listnámsbraut Borgarholtsskóla, þeir Sæmundur Þór Helgason, Sighvatur Halldórsson, Emil Örn Emilsson, Hafþór Jóhannsson og Gaston... Meira
18. desember 2003 | Innlendar fréttir | 142 orð | 1 mynd

Reykjavík kaupir erfðafesturétt Vals

KNATTSPYRNUFÉLAGIÐ Valur og Reykjavíkurborg staðfestu í gær viðaukasamning um kaup borgarinnar á erfðafestulandi Vals að Hlíðarenda, en viðaukinn var nauðsynleg forsenda færslu Hringbrautar og við uppbyggingu Landspítala - háskólasjúkrahúss við... Meira
18. desember 2003 | Innlendar fréttir | 167 orð

Reykskynjarinn bjargaði

REYKSKYNJARI í timburhúsi á Ísafirði hefur að öllum líkindum afstýrt miklum eldsvoða þegar hann vakti fjögurra manna fjölskyldu klukkan 4 í fyrrinótt og gerði henni kleift að slökkva eld sem kviknað hafði út frá kerti. Meira
18. desember 2003 | Austurland | 409 orð | 2 myndir

Risabor skipað upp á Reyðarfirði í dag

Á hádegi í dag kemur skip Samskipa, M/s Heereborg, til hafnar á Reyðarfirði með stærsta bor sem nokkru sinni hefur verið fluttur til landsins. Hann er um 600 tonn og 120 metra langur og var síðast notaður til að bora göng undir Queens í New York. Meira
18. desember 2003 | Erlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Robertson kveður

ROBERTSON lávarður kvaddi í gær samstarfsfólk sitt og fréttamenn í höfuðstöðvum Atlantshafsbandalagsins (NATO) í Brussel í gær en hann hættir sem framkvæmdastjóri NATO um þessi áramót eftir fjögurra ára starf. Meira
18. desember 2003 | Erlendar fréttir | 341 orð | 2 myndir

Sakfelldur fyrir að myrða stúlkurnar

DÓMARI í Lundúnum dæmdi í gær Ian Huntley í tvöfalt lífstíðarfangelsi fyrir að hafa myrt tvær tíu ára gamlar stúlkur, Holly Wells og Jessicu Chapman, í Soham í Cambridge-skíri í ágúst í fyrra. Meira
18. desember 2003 | Innlendar fréttir | 520 orð | 1 mynd

Samhæfing reiðkennslu og þjálfun íslenskra hrossa

UM miðjan janúar verður haldin afar áhugaverð ráðstefna á vegum menntunarnefndar FEIF (Alþjóðasamband eigenda íslenskra hesta) fyrir reiðkennara og hestaþjálfara þar sem viðfangsefnið verður samhæfing á mismunandi leiðum í reiðkennslu og því hvernig best... Meira
18. desember 2003 | Landsbyggðin | 221 orð | 1 mynd

Samstarf um fjarnám í iðnfræði

Vestmannaeyjar | Undirritaður var samstarfssamningur milli Visku og Tækniháskóla Íslands sl. fimmtudag um samstarf vegna fjarnáms í iðnfræði. Er þetta frumraun hjá Tækniháskólanum og verður boðið upp á fjarnám til diplóma prófs í iðnfræði. Meira
18. desember 2003 | Landsbyggðin | 112 orð | 1 mynd

Sjóvarnargarður á Gjögri

Árneshreppur | Fyrir skömmu var byrjað að búa til sjóvarnargarð á Gjögri, aðallega fyrir neðan tvö sumarhús þar, hús Garðars Jónssonar og Kristmundar Kristmundssonar. Meira
18. desember 2003 | Innlendar fréttir | 257 orð | 1 mynd

Skipulagsnefnd vill lægri byggð í Lundi

SKIPULAGSNEFND Kópavogsbæjar samþykkti einróma á fundi í gær að vísa fyrirliggjandi tillögu um skipulag Lundasvæðisins frá. Þá leggur nefndin til við bæjarráð að dregið verði úr byggingarmagni á skipulagsreitnum, byggðin verði lægri og fjölbreyttari. Meira
18. desember 2003 | Innlendar fréttir | 140 orð | 1 mynd

Skipverji slasaðist á Brjálaðahrygg

SKIPVERJI á línubátnum Sævík GK slasaðist á baki og höfði er ólag reið yfir bátinn þar sem hann var að veiðum á svonefndum Brjálaðahrygg, 70 mílur norðvestur af Ólafsvík, kl 21 í fyrrakvöld. Á miðunum var norðaustan stormur er ólag reið yfir skipið. Meira
18. desember 2003 | Austurland | 55 orð

SkjárEinn | Bæjaryfirvöld í Fjarðabyggð hafa...

SkjárEinn | Bæjaryfirvöld í Fjarðabyggð hafa undanfarið verið í viðræðum við sjónvarpsstöðina SkjáEinn um útsendingar í öllu sveitarfélaginu, en þær hafa fram að þessu aðeins náðst á Reyðarfirði. Meira
18. desember 2003 | Innlendar fréttir | 149 orð | 1 mynd

Sluppu vel úr bílveltu

ÖKUMAÐUR og tveir farþegar, unglingspiltur og þriggja ára stúlka, sluppu ótrúlega vel er fólksbifreið valt á Leiruvegi á Akureyri um miðjan dag í gær og hafnaði á hvolfi í flæðarmálinu sunnan við veginn. Meira
18. desember 2003 | Erlendar fréttir | 226 orð | 1 mynd

Sprenging banar tíu í Bagdad

TÍU manns biðu bana og fimmtán særðust í Bagdad í gær þegar sprenging varð í tankbíl á fjölförnum gatnamótum. Bandaríkjaher sagði í gærkvöldi að þetta hefði ekki verið árás, heldur slys. Meira
18. desember 2003 | Innlendar fréttir | 224 orð | 1 mynd

Styrkir til rannsókna í stærðfræðimenntun

NORDISK Forskar Akademi (NorFA) veitti nýverið nokkra háa styrki til norrænna samstarfsverkefna á ýmsum fræðasviðum. Einn styrkjanna rennur til norræns samstarfs um rannsóknatengt nám í stærðfræðimenntun. Meira
18. desember 2003 | Innlendar fréttir | 155 orð | 1 mynd

Styrkja félag hjartasjúklinga | Blönduósbær hefur...

Styrkja félag hjartasjúklinga | Blönduósbær hefur ákveðið að styrkja félög sem vinna að líknarmálum með fjárupphæð sem nemur kostnaði sveitarfélagsins við jólakortin. Meira
18. desember 2003 | Erlendar fréttir | 165 orð | 1 mynd

Tókst ekki að endurtaka fyrsta flugið

TILRAUNAFLUGMAÐURINN Kevin Kochersberger sést hér lenda eftirlíkingu af flugvél Wright-bræðra í polli í rigningunni í Kill Devil Hills nærri Kitti Hawk í Norður-Karólínu í Bandaríkjunum í gær, þegar rétt 100 ár voru frá því er Orville Wright tókst að... Meira
18. desember 2003 | Landsbyggðin | 123 orð | 1 mynd

Um 400 komu í jólaboðið

Húsavík | Jólaboð stéttarfélaganna á Húsavík var haldið á dögunum í sal félaganna og þáðu tæplega 400 manns boðið. Meira
18. desember 2003 | Innlendar fréttir | 822 orð | 1 mynd

Uppgjör gengins Íslandsvinar

Sigurður Helgason er fæddur í Reykjavík 20. júlí 1921. Nám í "Buisiness administration" frá Colombia-háskóla 1944-46. Framkvæmdastjóri Orku hf. og Steypustöðvarinnar 1948-61, framkvæmdastjóri Loftleiða hf. í NY 1961-74, forstjóri og síðan stjórnarformaður Flugleiða 1974-1991. Hefur og setið í fjölda nefnda og ráða, m.a. í stjórn Cargolux. Eiginkona, Unnur Hafdís Einarsdóttir og eiga þau fjögur uppkomin börn. Meira
18. desember 2003 | Akureyri og nágrenni | 90 orð

Úði en enginn eldur | Vatnsúðakerfi...

Úði en enginn eldur | Vatnsúðakerfi fór í gang í geymslufrysti í verslun Bónuss á Akureyri um miðjan dag í gær og sprautaðist vatn yfir vörur í frystinum, auk þess sem vatn flæddi inn í kæli og inn á lager. Meira
18. desember 2003 | Suðurnes | 686 orð | 1 mynd

Var alltaf staðráðin í að fara lengra

Keflavík | "Þegar mér var sagt að ég væri ágætis dægurlagasöngkona var ég staðráðin í að fara lengra. Meira
18. desember 2003 | Innlendar fréttir | 49 orð

Verslunin Aloe Vera Ganz í nýtt húsnæði

VERSLUNIN Aloe Vera Ganz hefur verið opnuð á nýjum stað í Faxafeni 12 í Reykjavík (húsi 66°Norður). Verslunin var áður við Reykjavíkurveg 64 í Hafnarfirði. Verslunin býður upp á hugleiðslureykelsi, vörur úr ekta steinum s.s. Meira
18. desember 2003 | Innlendar fréttir | 165 orð

VG vill breytta forgangsröðun verkefna

STJÓRN Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs í Reykjavík hefur sent frá sér ályktun þar sem mótmælt er framkomnu frumvarpi um breytingar á kjörum þingmanna. Meira
18. desember 2003 | Innlendar fréttir | 109 orð

Vilja slökkvibíl frá Hollandi

Dalvík | Slökkviliðsmenn í Dalvíkurbyggð telja, eftir mikla og ítarlega yfirferð, eins og það er orðað í ályktun þeirra, að Iveco-bifreið sú sem skoðuð var í Hollandi sé hentugasti kostur fyrir byggðarlagið. Meira
18. desember 2003 | Innlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

Vinningshafi í skafmiðaleik Osta- og smjörsölunnar

OSTA- og smjörsalan stóð nýlega fyrir skafmiðaleik í samstarfi við Laugarásbíó, Iceland Express og Bónus. Skafmiðaleikurinn tengdist frumsýningu á kvikmyndinni Elf eða Álfur eins og hún kallast á íslensku. Meira
18. desember 2003 | Akureyri og nágrenni | 185 orð

Vinstri grænir telja hækkanir óeðlilegar

VALGERÐUR H. Meira
18. desember 2003 | Erlendar fréttir | 172 orð

Windows 98-stýrikerfinu kastað fyrir róða

HORFUR eru á, að fjöldinn allur af fyrirtækjum og einstaklingum geti lent í vandræðum vegna þeirrar ákvörðunar Microsofts að hætta að selja ýmsa gamla framleiðslu. Meira
18. desember 2003 | Innlendar fréttir | 411 orð

Yrði að hækka iðgjald ef miðað væri við fæðingardag

TALSMENN tryggingafélaganna segja að ef sjúkdómatrygging miðaðist við fæðingu barns, en ekki við þriggja mánaða aldur eins og nú er, þyrfti að hækka iðgjald verulega. Meira
18. desember 2003 | Innlendar fréttir | 64 orð

Þekkingarmiðlun styrkir Hjálparstarf kirkjunnar

ÞEKKINGARMIÐLUN styrkir Hjálparstarf kirkjunnar í stað þess að senda jólakort og gefur í nafni allra viðskiptavina 100.000 kr. til söfnunar Hjálparstarfs kirkjunnar til hjálpar munaðarlausum börnum í Úganda. Meira
18. desember 2003 | Innlendar fréttir | 366 orð

Þróun fríverslunarsamninga EFTA-ríkjanna rædd

RÁÐHERRAFUNDUR Fríverslunarsamtaka Evrópu, EFTA, fór fram í Genf í Sviss í vikunni. Halldór Ásgrímsson utanríkisráðherra sat fundinn. Í tilkynningu frá utanríkisráðuneytinu segir að ráðherrarnir hafi m.a. Meira
18. desember 2003 | Erlendar fréttir | 280 orð | 2 myndir

Þungir dómar fyrir kynsvall

TVEIR menn voru dæmdir til dauða í Kína í gær en þeir voru sakaðir um að hafa skipulagt mikið kynlífssvall þar sem hundruð japanskra ferðamanna og kínverskar vændiskonur komu við sögu. Meira
18. desember 2003 | Innlendar fréttir | 196 orð

Æskilegt að tengjast Suðurstrandarvegi

BÆJARSTJÓRN Hafnarfjarðar samþykkti í fyrradag samhljóða tillögu bæjarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins þess efnis að beina þeim tilmælum til ríkisstjórnar og Alþingis að athuga möguleika á vegtengingum frá fyrirhuguðum Suðurstrandarvegi til Hafnarfjarðar. Meira

Ritstjórnargreinar

18. desember 2003 | Staksteinar | 381 orð

- Kunnuglegt fyrirkomulag

Fjölmargir einstaklingar skrifa pistla á eigin heimasíður. Sumir eru að sjálfsögðu ritfærari en aðrir eins og gengur, en óhætt er að fullyrða að sjaldan hafi jafn margir Íslendingar verið á ritvellinum og um þessar mundir. Meira
18. desember 2003 | Leiðarar | 915 orð

Slegist um slæður

Jacques Chirac Frakklandsforseti mælti með því í ræðu er hann flutti í Elysée-höllinni í París í gær að sett yrðu lög í Frakklandi er bönnuðu trúarleg tákn í frönskum skólum. Meira

Menning

18. desember 2003 | Fólk í fréttum | 533 orð | 2 myndir

* 12 TÓNAR: Sigurður Flosason og...

* 12 TÓNAR: Sigurður Flosason og Jóel Pálsson kynna nýjan geisladisk laugardag kl. 16 til 17. * AUSTURBÆR: Aðventuhátíð eldri borgara fimmtudag kl. 13.30. Meira
18. desember 2003 | Fólk í fréttum | 86 orð | 1 mynd

Ágætis byrjun!

ÞAÐ gengur ágætlega þetta "nýja upphaf" Írafárs, sem er önnur plata sveitarinnar. Hún er nú búin að planta sér rækilega á toppinn og hefur verið langsöluhæst tvær liðnar vikur. Skv. Meira
18. desember 2003 | Menningarlíf | 52 orð | 1 mynd

Bergþór syngur á Hvammstanga

BERGÞÓR Pálsson barítonsöngvari og Lenka Mátéová orgelleikari halda tónleika á vegum Tónlistarfélags Vestur-Húnvetninga í Hvammstangakirkju í kvöld kl. 20.30. Á efnisskrá eru verk eftir Dvorák, Sigvalda Kaldalóns, Adolphe Adam o.fl. Meira
18. desember 2003 | Bókmenntir | 518 orð | 2 myndir

Besti vinur barnanna og breyskar skepnur

Þýðing: Skálholtsútgáfan/GÁI/GF, myndskreyting: Trace Moroney. Skálholtsútgáfan 2003. Meira
18. desember 2003 | Menningarlíf | 116 orð

Dómkirkjan í Reykjavík kl.

Dómkirkjan í Reykjavík kl. 20 Tónlistarskólinn í Reykjavík býður alla velkomna á jólatónleika skólans. Meira
18. desember 2003 | Myndlist | 943 orð | 2 myndir

Fuglinn áður en hann flaug en eftir að hann sat á greininni

Gallerí i8 er opið fimmtudaga og föstudaga frá kl. 11-18 og laugardaga frá 13-17. Sýningu lýkur 10. janúar. Safn er opið miðvikudaga - föstudags frá kl. 14-18, laugardaga og sunnudaga frá 14-17. Sýningu lýkur í febrúar. Meira
18. desember 2003 | Fólk í fréttum | 77 orð | 1 mynd

Halldór Laxness á topp fimmtíu

PLATAN Halldór Laxness með hljómsveitinni Mínus var valin ein af 50 bestu plötum ársins í breska tímaritinu Kerrang . Tímaritið Metal Hammer hefur einnig lofað sveitina og bent á hana sem eitt af 50 heitustu böndunum á þessu ári. Meira
18. desember 2003 | Fólk í fréttum | 291 orð | 1 mynd

Hélt að Lill myndi vinna

Á MÁNUDAGINN var úr um það skorið hver yrði síðasti Strandaglópurinn í samnefndri þáttaröð ( Survivor á ensku). Þessi vinsælasti veruleikaþáttur heims fór að þessu sinni fram í sjöunda sinnið, og voru leikar haldnir á Perlueyjum. Meira
18. desember 2003 | Fólk í fréttum | 105 orð | 1 mynd

Hilmir heillar

HILMIR snýr heim , lokakafli Hringadróttinssögu , var frumsýnd í nokkrum löndum í gær, þ.á m. Bandaríkjunum og Bretlandi. Meira
18. desember 2003 | Fólk í fréttum | 273 orð | 2 myndir

Höllin og Nilfisk með

ÞÁ er fyrsti mynddiskur rokksveitarinnar Foo Fighters kominn út og nefnist hann Everywhere But Home . Meira
18. desember 2003 | Fólk í fréttum | 118 orð | 1 mynd

Ítalska undrabarnið!

ÞAÐ þurfti tónelskan íslenskan athafnamann til að forða arfleifð ítalska undrabarnsins Robertino frá glötun og gleymsku. Meira
18. desember 2003 | Menningarlíf | 399 orð | 1 mynd

Maður þarf ekki að vera fimmtugur til að semja óperu

"ÞETTA er ópera um tvær nornir, sem eru vinkonur og heita Svart og Hvítt. Þær verða ástfangnar af sama vonda galdrakarlinum og eignast hvor sitt barn með honum og verða því óvinkonur. Meira
18. desember 2003 | Fólk í fréttum | 570 orð | 1 mynd

Mjúkt og lágstemmt

FJÓRÐA hljóðversplata Eyjólfs Kristjánssonar, Stjörnur , kom út fyrir stuttu. Fimmta platan er tónleikaskífan Engan jazz hér! sem út kom í fyrra. Meira
18. desember 2003 | Menningarlíf | 402 orð | 1 mynd

Mörg gullkorn komið í leitirnar

GEISLADISKURINN Þýðan eg fögnuð finn , sem Smekkleysa gefur út, var kynntur á blaðamannafundi í Þjóðmenningarhúsinu í gær. Meira
18. desember 2003 | Fólk í fréttum | 123 orð | 1 mynd

Næmur!

JOSH Groban vill komast nær hlustendum sínum á sinni annari plötu, Closer . Þessi mikli ballöðusöngvari hefur notið sívaxandi vinsælda hér á landi og selt ósköpin öll af plötum. Meira
18. desember 2003 | Menningarlíf | 122 orð | 1 mynd

Orðabókarhöfundur hlýtur verðlaun

AÐALSTEINN Davíðsson orðabókarhöfundur hlaut í ár menningarverðlaun Sænsk-íslenska samstarfssjóðsins. Tilkynnt var um verðlaunin við opnun nýafstaðinnar Sænskrar menningarviku sem haldin var hér í Reykjavík á dögunum. Meira
18. desember 2003 | Fólk í fréttum | 252 orð | 1 mynd

"Algert eyrnakonfekt"

HLJÓMDISKURINN Betri tímar kom út á dögunum en með honum leggja söngvarar fram vinnu sína, svo hægt verði að styrkja þá sem minna mega sín. Mæðrastyrksnefnd mun hljóta góðs af öllum þeim hagnaði sem diskurinn mun skila. En að diskinum og tónlistinni. Meira
18. desember 2003 | Menningarlíf | 527 orð | 1 mynd

"Stór dagur fyrir íslenska myndlist"

STOFNFUNDUR Kynningarmiðstöðvar íslenskrar myndlistar var haldinn í gær í Iðnó. Hlutverk stofnunarinnar er að kynna íslenska myndlist erlendis og auka þátttöku íslenskra myndlistarmanna í alþjóðlegu myndlistarstarfi. Meira
18. desember 2003 | Menningarlíf | 542 orð | 1 mynd

Rótað í arfinum

Umsjón og framleiðsla: Sigurður Sigurjónsson og Örn Árnason. Leikarar: Árni Tryggvason, Bryndís Petra Bragadóttir, Gunnar Hansson, Jakob Þór Einarsson, Linda Ásgeirsdóttir, Ragnheiður Steindórsdóttir, Sigurður Sigurjónsson, Tjörvi Þórhallsson, Valdimar Lárusson, Þröstur Leó Gunnarsson, Örn Árnason, Hesturinn Víkingur, Hundurinn Vaskur, Ónefndur köttur. Teikningar; Brian Pilkington, Söngur: Margrét Eir Hjartardóttir, Tónlist: Jónas Þórir. Meira
18. desember 2003 | Fólk í fréttum | 106 orð | 1 mynd

Sigurrós aftur með Cunningham

HLJÓMSVEITIRNAR Sigur Rós og Radiohead munu aftur flytja tónlist við verkið Split Sides eftir hinn heimsþekkta danshöfund Merce Cunningham, að þessu sinni í Barbican í London, þar sem það verður sýnt í september, að því er fram kemur í breska blaðinu... Meira
18. desember 2003 | Fólk í fréttum | 88 orð | 1 mynd

Skoðar aðbúnað flóttamanna

Í KVÖLD verður sýndur stuttur þáttur sem Flóttamannastofnun Sameinuðu þjóðanna lét gera þar sem leikkonan Angelina Jolie kynnir sér aðbúnað kólumbískra flóttamanna í Ekvador. Flóttamennirnir eru taldir vera um 8. Meira
18. desember 2003 | Menningarlíf | 69 orð | 1 mynd

Sólveig Eggerz sýnir í Hrafnistu

SÓLVEIG Eggerz Pétursdóttir myndlistarmaður opnar sýningu kl. 13.30 í dag á myndum frá Hafnarfirði og nágrenni í menningarsalnum á Hrafnistu í Hafnarfirði. Sólveig nam myndlist bæði á Íslandi og í London. Meira
18. desember 2003 | Menningarlíf | 31 orð | 1 mynd

Stangveiði

Fiskar og menn er eftir Ragnar Hólm Ragnarsson . Höfundur fjallar jöfnum höndum um siðferði veiðimanna, pólitíkina, afglapana, reynsluna, félagana og veiðistaðina. Útgefandi er höfundur. Bókin er 168 bls. Verð. 2.490... Meira
18. desember 2003 | Fólk í fréttum | 89 orð | 1 mynd

Stjörnur syngja íslenskt

IDOL-Stjörnuleitin hefur slegið í gegn á Íslandi - svo vægt sé til orða tekið. Nú standa leikar sem hæst - allra bestu barkarnir eftir sem keppa í viku hverri um áframhaldandi þátttökurétt. Meira
18. desember 2003 | Fólk í fréttum | 488 orð | 1 mynd

Ung og efnileg

Ragnheiður Gröndal söngur, Jón Páll Bjarnason, gítar, Haukur Gröndal altósaxófón og bassethorn og Morten Lundsby bassa. Hljóðritað í Reykjavík 21. og 22. júlí 2003. Rodent 0302. Meira
18. desember 2003 | Menningarlíf | 53 orð

Þrjár sýningar í Þjóðarbókhlöðu

ÞRJÁR sýningar standa nú yfir í Þjóðarbókhlöðu: Í orði og á borði, samsýning Freyju Bergsveinsdóttur grafísks hönnuðar og Guðrúnar Indriðadóttur leirlistakonu, Jólaefni í þjóðdeild s.s. Meira

Umræðan

18. desember 2003 | Aðsent efni | 234 orð | 1 mynd

Athugasemd við ummæli ríkisskattstjóra

Það er ekki sæmandi fyrir embættismann í þessari stöðu að kasta með þessum hætti rýrð á íslenskt atvinnulíf... Meira
18. desember 2003 | Aðsent efni | 651 orð | 1 mynd

Fallin viðskiptahugmynd

Glöggir sjálfstæðismenn sáu strax að Kári hafði fíflað Davíð. Meira
18. desember 2003 | Aðsent efni | 666 orð | 3 myndir

Hver er stefna HÍ og yfirvalda varðandi grunnrannsóknir og rannsóknanám?

En við í stjórn Félags rannsóknanema í læknadeild HÍ (FRL) spyrjum nú hvort hugur fylgi máli og lýsum eftir raunhæfri stefnu varðandi rannsóknatengt nám við HÍ. Meira
18. desember 2003 | Aðsent efni | 548 orð | 1 mynd

Hverjir eru stjórntækir?

Ríkisstjórnarflokkarnir eru hrifnir hvor af öðrum því þeir láta ekkert slá sig út af laginu, hvort sem verið er að gefa þjóðbankana, virkja á forsendum fjölþjóðlegra risafyrirtækja eða brjóta samninga á öryrkjum. Meira
18. desember 2003 | Aðsent efni | 354 orð | 1 mynd

Jólin í miðborginni

Reynt hefur verið að þróa hugmynd að jólamarkaði með myndarlegum hætti. Meira
18. desember 2003 | Bréf til blaðsins | 306 orð

Margrét Skagakona svarar bréfi bóndans

ENN er ég ásökuð fyrir að tala niður til bænda með hroka og lítilsvirðingu. Ég bara spyr: Er nokkur ástæða til annars? Og hvar hef ég neitað þessum ásökunum? Meira
18. desember 2003 | Aðsent efni | 641 orð | 1 mynd

Mikilvægt að styðja Mæðrastyrksnefnd

Mér var ekki kunnugt um áhuga Ellenar á málefnum fátækra eða þá Mæðrastyrksnefnd Reykjavíkur yfirhöfuð... Meira
18. desember 2003 | Bréf til blaðsins | 222 orð

Nýsamþykkt frumvarp um launahækkun og lífeyrisréttindi forkólfa þjóðarinnar

FRUMVARPIÐ er upphaflega lagt fram af hálfu allra flokka, enda þarf að hafa á hreinu hvernig kjörum og lífeyrissjóðsréttindum þessara ágætu manna er háttað. Meira
18. desember 2003 | Bréf til blaðsins | 429 orð

Samverustundirnar eru dýrmætar

SAMAN-hópurinn er samstarfshópur um forvarnir sem stuðla að velferð barna. Í hópnum er fólk sem vinnur með og fyrir börn og unglinga. Meginmarkmiðið með starfi hópsins er að vinna saman að því að styðja og styrkja foreldra í uppeldishlutverkinu. Meira
18. desember 2003 | Aðsent efni | 601 orð | 1 mynd

Sigur í dag, ósigur á morgun

Á spítalanum er sífellt leitað leiða til að hagræða... án þess að skerða þjónustuna. Meira
18. desember 2003 | Aðsent efni | 626 orð | 1 mynd

Til ráðamanna Sjónvarps

Ég er reyndar með þeim ósköpum gerð að heyra stundum hvað fjöll og náttúran segir... Meira
18. desember 2003 | Bréf til blaðsins | 469 orð | 1 mynd

Útlán nýrra bóka SÚ ákvörðun Borgarbókasafnsins...

Útlán nýrra bóka SÚ ákvörðun Borgarbókasafnsins að taka ekki við pöntunum nýrra bóka kemur sem reiðarslag nú rétt fyrir jólin. Það er ekki hægt að segja að það sé góð jólagjöf til þeirra sem eru aðalviðskiptavinir Bókasafnsins, þ.e.a. Meira

Minningargreinar

18. desember 2003 | Minningargreinar | 642 orð | 1 mynd

ÁSGERÐUR RUNÓLFSDÓTTIR

Ásgerður Runólfsdóttir fæddist í Reykjavík 7. ágúst 1916. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 2. desember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Runólfur Runólfsson, f. í Kvíslhöfða í Álftaneshreppi í Mýrasýslu 20. febrúar 1875, d. 27. Meira  Kaupa minningabók
18. desember 2003 | Minningargreinar | 2035 orð | 1 mynd

GUÐBJARTUR Ó. ÓLASON

Guðbjartur Ólafur Ólason fæddist á Borg í Arnarfirði 16. júní 1911. Hann lést á Landspítala - háskólasjúkrahúsi 10. desember síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Guðbjörg Kristjana Guðbjartsdóttir, húsfreyja á Borg, f. 31. okt. 1886, d. 11. febr. Meira  Kaupa minningabók
18. desember 2003 | Minningargreinar | 1550 orð | 1 mynd

HAUKUR PÉTURSSON

Haukur Pétursson fæddist á Hauksstöðum á Jökuldal í Norður-Múlasýslu 17. mars 1919. Hann lést á gjörgæsludeild Borgarspítalans 10. desember síðastliðinn. Foreldrar hans voru Pétur Guðmundsson bóndi og Aðalbjörg Jónsdóttir, bæði af bændafólki á Héraði. Meira  Kaupa minningabók
18. desember 2003 | Minningargreinar | 3671 orð | 1 mynd

MARTA TÓMASDÓTTIR

Þórunn Marta Tómasdóttir fæddist á Barkarstöðum í Fljótshlíð 12. júní 1913. Hún lést á heimili sínu í Reykjavík 5. desember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Tómas Sigurðsson (1854-1923) og Margrét Árnadóttir (1873-1935). Meira  Kaupa minningabók
18. desember 2003 | Minningargreinar | 2040 orð | 1 mynd

RÓSA GUÐNADÓTTIR

Rósa Guðnadóttir fæddist í Eyjum í Kjós 4. apríl 1913. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Eir mánudaginn 8. desember síðastliðinn. Foreldrar Rósu voru hjónin Guðrún Hansdóttir Stephensen, f. á Hlemmiskeiði á Skeiðum 8.8. 1877, d. 15.4. Meira  Kaupa minningabók
18. desember 2003 | Minningargreinar | 831 orð | 1 mynd

ÞORVALDUR KOLBEINS ÁRNASON

Þorvaldur Kolbeins Árnason fæddist á Fjölnisvegi 13 í Reykjavík 4. júlí 1958. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 10. desember síðastliðinn og var útför hans gerð frá Seltjarnarneskirkju 17. desember. Meira  Kaupa minningabók

Fastir þættir

18. desember 2003 | Árnað heilla | 29 orð | 1 mynd

70 ÁRA afmæli .

70 ÁRA afmæli . Í dag, fimmtudaginn 18. desember, er sjötugur Sigurþór Árnason, Hringbraut 57, Reykjanesbæ . Hann býður ættingjum og vinum að þiggja kaffiveitingar í safnaðarheimilinu í Innri-Njarðvík kl.... Meira
18. desember 2003 | Árnað heilla | 26 orð | 1 mynd

70 ÁRA afmæli.

70 ÁRA afmæli. Í dag, fimmtudaginn 18. desember, er sjötugur Kolbeinn Bjarnason, Lautarsmára 1, Kópavogi. Eiginkona hans er Anna Andrésdóttir . Þau eru að heiman í... Meira
18. desember 2003 | Árnað heilla | 40 orð | 1 mynd

70 ÁRA afmæli.

70 ÁRA afmæli. Í dag, fimmtudaginn 18. desember, er sjötug Hlíf Kristinsdóttir. Hún og eiginmaður hennar, Svan Magnússon, eru stödd hér á landi um þessar mundir og taka á móti gestum í Kiwanishúsinu v/Engjateig laugardaginn 20. desember milli kl.... Meira
18. desember 2003 | Fastir þættir | 349 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson

Þótt spil með Eric Rodwell og Jeff Meckstroth hafi verið á sveimi í bridsdálkum dagblaða í aldarfjórðung, er lítið til af aðgengilegu efni um þá félaga í bókarformi. Meira
18. desember 2003 | Fastir þættir | 879 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Bridsfélag eldri borgara, Hafnarfirði Þriðjudaginn 12. desember var spilaður Mitchel-tvímenningur á níu borðum. Meðalskor var 216. Úrslit urðu þessi. Norður/suður Jón Pálmason - Stefán Ólafsson 243 Sveinn Jensson - Jóna Kristinsdóttir 240 Þorvarður S. Meira
18. desember 2003 | Í dag | 416 orð | 1 mynd

Bústaðakirkja.

Bústaðakirkja. Foreldramorgunn kl. 10-12. Umsjón Lovísa Guðmundsdóttir. Dómkirkjan. Opið hús fyrir alla aldurshópa kl. 14-16 í safnaðarheimilinu Lækjargötu 14. Hallgrímskirkja. Kyrrðarstund kl. 12. Orgelleikur, íhugun. Meira
18. desember 2003 | Árnað heilla | 25 orð | 1 mynd

DEMANTSBRÚÐKAUP.

DEMANTSBRÚÐKAUP. Í dag, fimmtudaginn 18. desember, eiga 60 ára brúðkaupsafmæli hjónin Helga Jónsdóttir húsmóðir og Jón G. Þórarinsson, fv. organisti og tónlistarkennari, Skúlagötu 40,... Meira
18. desember 2003 | Dagbók | 532 orð

(I. Kor. 4, 16.)

Í dag er fimmtudagur 18. desember, 352. dagur ársins 2003. Orð dagsins: Og eins og vér höfum borið mynd hins jarðneska, munum vér einnig bera mynd hins himneska. Meira
18. desember 2003 | Fastir þættir | 140 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson

1. c4 e6 2. g3 d5 3. Bg2 Rf6 4. Rf3 dxc4 5. 0-0 Be7 6. Ra3 Bxa3 7. Da4+ Bd7 8. Dxa3 Bc6 9. Dc3 0-0 10. Dxc4 Rbd7 11. Dc2 e5 12. b3 He8 13. Bb2 Bd5 14. b4 a5 15. b5 a4 16. d3 e4 17. dxe4 Bxe4 18. Dc3 c5 19. bxc6 Bxc6 20. Hfe1 Db6 21. Had1 Hac8 22. Meira
18. desember 2003 | Viðhorf | 808 orð

Stríð og karlar

Í gær voru sýndar tvær sjónvarpsauglýsingar á undan Disneystundinni. Sú fyrri var um pissudúkkuna Baby born og sú síðari um Action Man-karlinn að berjast við keðjusagarmorðinga. Í mínum heimi var Saddam "náður". Meira
18. desember 2003 | Fastir þættir | 835 orð | 1 mynd

Svanberg Már Pálsson sigraði á jólaskákmóti TR

13. desember 2003. Meira
18. desember 2003 | Dagbók | 19 orð

TIL HREFNU

Hrefna litla er hýr á brá, hoppar út um stræti. Ljós og falleg lipurtá, létt og kvik á... Meira
18. desember 2003 | Fastir þættir | 291 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Fréttin af dauða háhyrningsins Keikós kom eins og þruma úr heiðskíru lofti, eða heiðríku lofti eins og stundum heyrist. Keikó sálugi var sívinsæll og alltaf einhvers staðar á svamli auðvitað. Meira

Íþróttir

18. desember 2003 | Íþróttir | 195 orð

Guðjón Þórðarson ánægður með Eggert

FRAMARINN Eggert Stefánsson, knattspyrnumaður, er kominn heim eftir þriggja vikna dvöl hjá enska 2. deildarliðinu Barnsley, en Guðjón Þórðarson, knattspyrnustjóri liðsins, bauð Eggerti út til æfinga hjá liði sínu. Meira
18. desember 2003 | Íþróttir | 23 orð

í kvöld

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Intersportdeild: Hveragerði: Hamar - Þór Þ. 19.15 Seljaskóli: ÍR - KR 19.15 Njarðvík: UMFN - Tindastóll 19.15 Stykkishólmur: Snæfell - KFÍ 19.15 Bikarkeppni KKÍ og Lýsingar, konur: Laugardalsh.: Árm. Meira
18. desember 2003 | Íþróttir | 289 orð

KNATTSPYRNA England Deildabikarkeppnin, 8-liða úrslit: Aston...

KNATTSPYRNA England Deildabikarkeppnin, 8-liða úrslit: Aston Villa - Chelsea 2:1 Juan Pablo Angel 16., Gavin McCann 78. - Joe Cole 69. Tottenham - Middlesbrough 1:1 Darren Anderton 2. - Michael Ricketts 86. Meira
18. desember 2003 | Íþróttir | 73 orð

Kvennalandslið til Hollands

ÍSLENSKA kvennalandsliðið í knattspyrnu mætir Hollendingum í vináttulandsleik í Hollandi 15. maí í vor. Meira
18. desember 2003 | Íþróttir | 84 orð

LANDSLIÐSHÓPURINN

Markverðir: Guðmundur Hrafnkelsson, K.-Östringen *Reynir Þ. Meira
18. desember 2003 | Íþróttir | 220 orð | 1 mynd

* NICKY Butt segist ekki hafa...

* NICKY Butt segist ekki hafa uppi nein áform um að yfirgefa Manchester United en orðrómur hefur verið í gangi að Butt hafi óskað eftir því að fá að róa á önnur mið þegar leikmannamarkaðurinn verður opnaður í næsta mánuði. Meira
18. desember 2003 | Íþróttir | 350 orð | 1 mynd

* PATREKUR Jóhannesson og Heiðmar Felixson...

* PATREKUR Jóhannesson og Heiðmar Felixson skoruðu 3 mörk hvor þegar lið þeirra, Bidasoa , tapaði fyrir Portland á heimavelli, 22:24, í spænsku 1. deildinni í handknattleik í gærkvöld. Meira
18. desember 2003 | Íþróttir | 539 orð | 1 mynd

"Mjög erfið keppni"

"ÉG hef legið yfir ýmsu og skoðað marga möguleika í aðdraganda þessa vals á hópnum sem tekur þátt í undirbúningi Evrópumeistaramótsins í Slóveníu og ég tel að þetta sé sterkasti hópur sem við eigum völ á um þessar mundir," sagði Guðmundur Þórður Guðmundsson, landsliðsþjálfari í handknattleik, þegar hann tilkynnti um val á 28 leikmönnum sem eiga að taka þátt í undirbúningi íslenska landsliðsins í handknattleik fyrir Evrópumeistaramótið í Slóveníu sem hefst 22. janúar nk. Meira
18. desember 2003 | Íþróttir | 298 orð

Reiknað með 48 landsleikjum í handknattleik á næsta ári

ÚTLIT er fyrir að íslenska karlalandsliðið í handknattleik leiki 48 landsleiki á næsta ári, en á undanförnum árum hefur það leikið að jafnaði á milli 20 og 30 landsleiki ár hvert. Meira
18. desember 2003 | Íþróttir | 332 orð | 1 mynd

Róberti boðinn samningur við Wetzlar til 2008

RÓBERT Sighvatsson, landsliðsmaður í handknattleik, getur sagt upp samningi sínum við Wetzlar í apríl nk. Meira
18. desember 2003 | Íþróttir | 68 orð

Sjö gegn Barcelona

ÓLAFUR Stefánsson skoraði 7 mörk í gærkvöld þegar Ciudad Real lagði Barcelona að velli í toppslag spænsku 1. deildarinnar í handknattleik. Meira
18. desember 2003 | Íþróttir | 153 orð

Stigakóngur á förum frá KFÍ

FORSVARSMENN Körfuknattleiksfélags Ísafjarðar, KFÍ, hafa leyst Bandaríkjamanninn Adam Spanich undan samningi sínum við félagið en hann hefur leikið 10 leiki með liðinu í úrvalsdeildarkeppninni, Intersportdeild, og skoraði 30,5 stig að meðaltali, tók 9,3... Meira
18. desember 2003 | Íþróttir | 143 orð

Taka munntóbakið föstum tökum

STJÓRN Knattspyrnusambands Íslands ræddi á fundi í gær um munntóbaksnotkun knattspyrnumanna sem hefur verið til umfjöllunar í Morgunblaðinu undanfarna daga. Meira
18. desember 2003 | Íþróttir | 164 orð

Villa og Boro áfram

ÞAÐ hvorki gengur né rekur hjá Tottenham. Liðið tapaði í gær í vítakeppni í deildabikarnum fyrir Middlesbrough eftir að hafa verið yfir frá annarri mínútu leiksins. Gestirnir jöfnuðu þegar fjórar mínútur voru til leiksloka. Meira

Úr verinu

18. desember 2003 | Úr verinu | 246 orð | 1 mynd

Dauðhreinsun með DIS

DIS-sótthreinsikerfið er nýjung og byggist á nýrri tækni til sótthreinsunar. Meira
18. desember 2003 | Úr verinu | 202 orð | 1 mynd

Dreift frítt um borð í öll skip og báta

Sjómannaalmanakið og Skipaskráin 2004 er komin út en um er að ræða 1300 blaðsíðna 2ja binda verk. Athygli ehf. er útgefandi og er þetta 79. árgangur ritsins. Meira
18. desember 2003 | Úr verinu | 1073 orð | 4 myndir

Eldisfiskur á jurtafæði

Það þarf allt upp í 5 kíló af villtum fiski til að framleiða 1 kíló af eldisfiski. Með vaxandi fiskeldi í heiminum eykst stöðugt spurn eftir fiskimjöli og -lýsi með tilheyrandi verðhækkunum og ekki síst auknu álagi á villta fiskistofna. Menn leita því logandi ljósi að öðrum próteinuppsprettum fyrir eldisfiska og því er spáð að jurtafóður muni leysa fiskimjöl og -lýsi af hólmi innan fárra ára. Helgi Mar Árnason las sér til um kosti þess og galla að nota jurtafóður í fiskeldi. Meira
18. desember 2003 | Úr verinu | 129 orð

Erfitt í Færeyjum

MIKLIR erfiðleikar hafa verið í færeysku fiskeldi á þessu ári vegna lágs verðs á laxi fyrr á árinu. Fyrir vikið skortir atvinnugreinina fé, en það liggur ekki á lausu hjá lánastofnunum á Eyjunum. Meira
18. desember 2003 | Úr verinu | 217 orð

FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Grálúða 145 145 145...

FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Grálúða 145 145 145 136 19,720 Gullkarfi 49 49 49 251 12,299 Hlýri 115 115 115 1,448 166,520 Keila 6 6 6 28 168 Lúða 372 372 372 12 4,464 Skarkoli 169 159 160 708 113,452 Skrápflúra 50 50 50 312 15,600 Und. Meira
18. desember 2003 | Úr verinu | 202 orð

Fleiri sjómenn fá bætur

NÚ ER unnið að því að færa út reglur um bætur til sjómanna, sem áður sóttu björg í bú á Íslandsmið. Samkvæmt breytingunni bætast við skip, sem stunduðu veiðar við Færeyjar, í Rósagarðinum og á Verkamannabanka (Working Man´s Bank). Meira
18. desember 2003 | Úr verinu | 456 orð | 1 mynd

Góðar horfur í sölu á saltfiski

SALA saltfiskafurða hefur gengið nokkuð vel á árinu og verð á stærstu stærðarflokkum verið hátt. Guðjón I. Guðjónsson, forstöðumaður innkaupa- og sölusviðs saltaðra afurða hjá SÍF, gerir ráð fyrir almennt góðri sölu á saltfiski á næsta ári. Meira
18. desember 2003 | Úr verinu | 285 orð | 1 mynd

Göngur síldarinnar eru að breytast

NORSK-íslenzka síldin er byrjuð að breyta göngumynstri sínu. Síðustu 30 árin hefur hún nánast öll haft vetursetu inni á norsku fjörðunum, en nú er ungsíldin farin að halda til úti á reginhafi þó að sú eldri haldi sig enn inni á fjörðunum. Meira
18. desember 2003 | Úr verinu | 745 orð | 2 myndir

Hægt að auka gæðin mikið

ÞAÐ er alveg ljóst að hægt er að auka gæði fiskaflans mikið með betri meðferð og kælingu um borð. Hins vegar er stór hluti flotans of lítill til að geta staðið almennilega að því verki. Meira
18. desember 2003 | Úr verinu | 348 orð

Í minningu hvals

Hvalurinn Keikó er allur, aðeins 27 ára að aldri. Hann lést í síðustu viku eftir skammvinn veikindi. Jarðarförin hefur þegar farið fram, í kyrrþey að ósk aðstandenda hins látna. Blóm og kransar vinsamlega afþakkaðir. Meira
18. desember 2003 | Úr verinu | 696 orð

Íslenskt prótein í útlenska fiska

HVAÐ verður um það prótein sem Íslendingar sækja úr hafdjúpunum? Það sem oftast endar í maga hins almenna neytanda er vitanlega í flakinu sem fæst í fiskbúðinni, af bolfiskinum eða flatfiskinum sem seldur er ferskur, frosinn eða saltaður. Meira
18. desember 2003 | Úr verinu | 398 orð | 1 mynd

Miklir möguleikar á sviði líftækninnar

Steven Dillingham, aðaleigandi og framkvæmdastjóri bandaríska ráðgjafarfyrirtæksins Strategro International, telur íslenzkan líftækniiðnað í sjávarútvegi eiga góða framtíð fyrir sér. Meira
18. desember 2003 | Úr verinu | 375 orð | 1 mynd

Svipuð sala í Bremerhaven

"SALAN á árinu stefnir í að vera mjög áþekk því sem verið hefur undanfarin ár hvað varðar magn en sennilega verður lítilsháttar lækkun í verði," segir Samúel Hreinsson, framkvæmdastjóri fiskmarkaðarins Íseyjar í Bremerhaven í Þýskalandi. Meira
18. desember 2003 | Úr verinu | 188 orð

Virkjanir ógna laxinum

VIRKJANIR hafa eyðilagt flestar laxveiðiár í Noregi samkvæmt niðurstöðum opinberrar könnunar á stöðu laxveiðiá í landinu. Talið er að með því að auka vatnsrennsli í ánum náist mestur árangur við uppbyggingu ánna á ný. Meira
18. desember 2003 | Úr verinu | 83 orð | 1 mynd

Það var lélegt í dag

SKIPVERJARNIR á Óla Færeying SH, þeir Óli og Rögnvaldur, voru kátir á bryggjunni á Rifi þegar þeir voru að vinna við löndun, það var lélegt í dag sögðu þeir, en þetta hlýtur að lagast. Meira

Viðskiptablað

18. desember 2003 | Viðskiptablað | 490 orð

Aðgerðir gegn útlánaþenslu

Í NÝLEGU Tilefni , sérútgáfu greiningardeildar Kaupþings Búnaðarbanka, segir að ýmsar vísbendingar séu komnar fram í hagkerfinu um aukna þenslu og ójafnvægi. Meira
18. desember 2003 | Viðskiptablað | 314 orð | 1 mynd

Aðrar breytingar koma fyrst

ARI Edwald, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, segir eðlilegt að stjórnir fyrirtækja endurspegli þjóðfélagið en að jafnari kynjahlutföll í stjórnum stórfyrirtækja séu ekki eitthvað sem sé líklegt til að vera í framlínu breytinga í átt að jafnrétti... Meira
18. desember 2003 | Viðskiptablað | 219 orð

Aukin kaup lífeyrissjóða á erlendum hlutabréfum í ár

LÍFEYRISSJÓÐIR fjárfestu fyrir um 30 milljarða króna í erlendum hlutabréfum á fyrstu tíu mánuðum þessa árs, samkvæmt útreikningum greiningardeildar Landsbanka Íslands. Meira
18. desember 2003 | Viðskiptablað | 133 orð

Aukning í dagvörukaupum

ÚTGJÖLD til kaupa á dagvöru voru á föstu verðlagi 1,8% meiri í nóvember síðastliðnum en í sama mánuði í fyrra, samkvæmt nýrri smásöluvísitölu SVÞ-IMG. Meira
18. desember 2003 | Viðskiptablað | 359 orð | 1 mynd

Baugsmenn meðal bestu samningamanna Bretlands

JÓN Ásgeir Jóhannesson er númer 51 á lista yfir hundrað áhrifamestu menn í tískuiðnaði í Bretlandi, samkvæmt áliti vikuritsins Drapers sem birt er í nýjasta hefti þess. Meira
18. desember 2003 | Viðskiptablað | 127 orð | 1 mynd

Boeing kynnir 7E7

BOEING-verksmiðjurnar eru byrjaðar að taka við pöntunum í nýjar þotur, 7E7, sem áætlað er að komi á markað árið 2008. Þoturnar eru mun sparneytnari en áður hefur þekkst og er talið að þær muni spara flugfélögum umtalsverða fjármuni í rekstrarkostnaði. Meira
18. desember 2003 | Viðskiptablað | 83 orð | 1 mynd

Bókin Sjáumst á toppnum komin út

ÚT er komin bókin bókin "Sjáumst á toppnum" eftir Zig Ziglar í þýðingu Þorsteins G. Þorsteinssonar. Námskeið hafa verið haldin sem byggjast á bókinni m.a. í Bandaríkjunum. Bæði fyrir börn og fullorðna. Meira
18. desember 2003 | Viðskiptablað | 2119 orð | 2 myndir

Endurvakinn áhugi á deCODE

Tíðar fréttir hafa að undanförnu borist af rannsóknarárangri deCODE og uppgjör fyrirtækisins sýna rekstrarbata. Haraldur Johannessen fjallar um gengisþróun deCODE og þrjár meginskýringar hennar. Meira
18. desember 2003 | Viðskiptablað | 239 orð | 1 mynd

Farsæl þróun ef fleiri konur bættust í stjórnir

ÞÓRÐUR Friðjónsson, forstjóri Kauphallar Íslands segir mestu máli skipta að fólk veljist í stjórnir á grundvelli hæfileika. "Að sjálfsögðu á það ekki að skipta máli af hvort kyni stjórnarmenn eru. Meira
18. desember 2003 | Viðskiptablað | 548 orð

Fáir draga vagninn í Kauphöllinni

Fimm fyrirtæki af fimmtán hafa togað Úrvalsvísitölu Aðallista Kauphallar Íslands upp á þessu ári. Þetta eru Pharmaco, Kaupþing Búnaðarbanki, Landsbankinn, Straumur og Bakkavör. Meira
18. desember 2003 | Viðskiptablað | 97 orð | 1 mynd

Fosshótel í samstarf við Larsen-keðjuna

FOSSHÓTELIN, sem eru þrettán talsins, teljast nú til Larsen Hotels-markaðskeðjunnar. Til Larsen Hotels, www.larsenhotels.dk, teljast yfir 100 hótel af öllum stærðum og gerðum, t.d. Meira
18. desember 2003 | Viðskiptablað | 226 orð

Hagnaður Odda 18,4 milljónir

HAGNAÐUR Odda hf. á Patreksfirði nam 18,4 milljónum á síðasta rekstrarári sem nær frá 1. september 2002 til 31. ágúst 2003. Árið á undan nam hagnaðurinn 61 milljón króna. Þetta er fimmta árið í röð sem hagnaður var á rekstri félagsins. Meira
18. desember 2003 | Viðskiptablað | 30 orð

Hans Petersen með nýjan vef

HANS Petersen hf. hefur opnað nýtt vefsvæði, www.hanspetersen.is . Vefsvæðið var unnið í samstarfi við Origo ehf., dótturfyrirtæki TölvuMynda hf. Vefnum er haldið við með vefumsjónarkerfinu WebMaster sem Origo hefur... Meira
18. desember 2003 | Viðskiptablað | 100 orð

Heilbrigðisstofnun Þingeyinga með Theriak

HEILBRIGÐISSTOFNUN Þingeyinga og Theriak ehf. hafa undirritað kaup- og þjónustusamning á hugbúnaðinum Theriak Pharmacy Management. Meira
18. desember 2003 | Viðskiptablað | 77 orð

Kaupþing Búnaðarbanki með SAP

KAUPÞING Búnaðarbanki og Nýherji hafa undirritað samning um innleiðingu SAP launa- og mannauðslausnar hjá bankanum. Meira
18. desember 2003 | Viðskiptablað | 488 orð | 1 mynd

Konur jafnmargar og karlar eftir hálfa öld

SÍÐUSTU fimm ár hefur fjölgað um um það bil eina konu ár hvert í hópi þeirra sem sitja í stjórnum þeirra fyrirtækja sem mynda Úrvalsvísitöluna, þeirra fimmtán veltumestu sem skráð eru hjá Kauphöll Íslands. Meira
18. desember 2003 | Viðskiptablað | 676 orð | 1 mynd

Meðalárslaun bankastjóra 57-76 milljónir

ÁRSLAUN bankastjóra stærstu banka á Norðurlöndum voru á bilinu 57 til 76 milljónir króna á síðasta ári. Laun íslenskra bankastjóra voru á sama tíma á bilinu 17 til 70 milljónir króna. Meira
18. desember 2003 | Viðskiptablað | 137 orð | 1 mynd

Minni notkun greiðslukorta í desember

NOTKUN á greiðslukortum var minni í fyrstu viku nýs kortatímabils í desember á þessu ári en í fyrra. Þetta á bæði við um kortanotkun einstaklinga og fyrirtækja, samkvæmt tölum frá MasterCard-Kreditkortum hf. Meira
18. desember 2003 | Viðskiptablað | 237 orð

Morrison með nýtt tilboð í Safeway

BRESKA matvörukeðjan Morrison hefur gert kauptilboð upp á 3 milljarða punda eða um 384 milljarða króna í matvörukeðjuna Safeway. Meira
18. desember 2003 | Viðskiptablað | 231 orð | 1 mynd

Nýr formaður Amerísk-íslenska verslunarráðsins kjörinn

RAGNAR Guðmundsson, framkvæmdastjóri fjármála- og stjórnunarsviðs Norðuráls, var kjörinn formaður Amerísk-íslenska verslunarráðsins á aðalfundi félagsins síðastliðinn mánudag. Meira
18. desember 2003 | Viðskiptablað | 73 orð | 1 mynd

Nýr framkvæmdastjóri Motorola

BANDARÍSKA fjarskiptafyrirtækið Motorola hefur ráðið Ed Zander sem framkvæmdastjóra í stað Christophers Galvins. Í yfirlýsingu frá Motorola kemur fram að Zander, sem áður starfaði hjá Sun Microsystems, muni hefja störf hjá Motorola hinn 5. Meira
18. desember 2003 | Viðskiptablað | 66 orð | 1 mynd

Ný stjórn EJS

Stjórnarskipti fóru fram á hluthafafundi hjá EJS nýverið. Stjórnin hefur skipt með sér verkum og er Þórdís Sigurðardóttir forstöðumaður MBA-náms við Háskólann í Reykjavík stjórnarformaður félagsins. Meira
18. desember 2003 | Viðskiptablað | 435 orð | 1 mynd

Nýtt fyrirtæki í sölu lækningatækja

NÝTT sneiðmyndatæki var nýlega tekið í notkun á röntgendeild Landspítala - háskólasjúkrahúsi. Tækið, sem er framleitt af bandaríska fyrirtækinu GE Medical Systems, er fyrsta sinnar tegundar hér á landi sem og annars staðar á Norðurlöndum. Meira
18. desember 2003 | Viðskiptablað | 364 orð

Of lítill fjandskapur

FYRIRTÆKIÐ DaimlerChrysler hefur verið dregið fyrir dómstóla. Meira
18. desember 2003 | Viðskiptablað | 118 orð

One Systems Ísland og Anza í samstarf

ONE Systems Ísland ehf. og Anza hafa gert með sér samstarfsssamning um að hugbúnaðarlausnir One Systems byggðar á Microsoft tækni verði boðnar sem þjónusta í hýsingu hjá Anza. Meira
18. desember 2003 | Viðskiptablað | 289 orð | 1 mynd

Ólík þróun dollars og krónu

ÞRÓUN Bandaríkjadals hefur verið ólík íslensku krónunni á árinu þrátt fyrir að viðskiptahalli Bandaríkjanna og Íslands sé svipaður, að því er fram kemur í hálf fimm fréttum Kaupþings Búnaðarbanka. Meira
18. desember 2003 | Viðskiptablað | 1478 orð | 1 mynd

Spennandi tímar framundan

BILL Gates, stofnandi og stjórnarformaður bandaríska tölvufyrirtækisins Microsoft, segir að tölvu- og upplýsingatæknigeirinn sé núna fyrst að verða spennandi, en sé ekki dottinn úr tísku eins og sumir hafa látið í veðri vaka eftir að tækni/netbólan... Meira
18. desember 2003 | Viðskiptablað | 674 orð | 1 mynd

Spennandi tímar hjá Nokia

Gert er ráð fyrir að fjölmörg farsímafyrirtæki taki þriðju kynslóð farsíma í notkun á næsta ári. Tomas Chatzopoulos og Michael Smirnoff frá Nokia segja spennandi tíma framundan á sviði fjarskipta. Meira
18. desember 2003 | Viðskiptablað | 516 orð | 1 mynd

Útgáfa húsbréfa meiri en nokkru sinni

ÚTGÁFA húsbréfa á fyrstu ellefu mánuðum þessa árs er meiri en heildarútgáfan á síðasta ári. Útgáfan á því ári var sú mesta frá því húsbréfakerfinu var komið á fót á árinu 1989. Meira
18. desember 2003 | Viðskiptablað | 284 orð

Útgáfan meiri en áætlað var

GUÐMUNDA Kristjánsdóttir, sérfræðingur á greiningardeild Landsbanka Íslands, segir að vöxtur í útgáfu húsbréfa hafi verið mikill og enn einu sinni mun meiri en upphaflegar áætlanir Íbúðalánasjóðs hafi gert ráð fyrir. Meira
18. desember 2003 | Viðskiptablað | 49 orð

Þormóður rammi-Sæberg stofnar Karlsberg

ÞORMÓÐUR rammi-Sæberg hf. hefur stofnað einkahlutafélagið, Karlsberg ehf. sem er að öllu leyti í eigu þess. Tilgangur félagsins er meðal annars eignarhald og viðskipti með verðbréf. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.