Ólafur Karl Nielsen er fæddur 21. nóvember 1954. Hann er stúdent frá Verslunarskóla Íslands 1975, BS í líffræði frá Háskóla Íslands 1978, Ph.D. frá Cornell University, Ithaca, New York, 1986. Starfaði við Líffræðistofnun háskólans 1986-1992, var veiðistjóri 1993 og starfaði við Náttúrufræðistofnun Íslands frá 1984. Þriggja barna faðir, Ólafur Hrafn, Sólveig og María.
Meira