Greinar sunnudaginn 11. janúar 2004

Forsíða

11. janúar 2004 | Forsíða | 183 orð

Bandaríkjamenn til Yongbyon

FULLTRÚAR í óopinberri, bandarískri nefnd heimsóttu fyrr í vikunni norður-kóreska kjarnorkuverið í Yongbyon, að því er greint var frá í gær. Meira
11. janúar 2004 | Forsíða | 162 orð | 1 mynd

Bush sem "blindur"

PAUL O'Neill, fyrrverandi fjármálaráðherra í ríkisstjórn George W. Bush Bandaríkjaforseta, dregur upp heldur neikvæða mynd af forsetanum í viðtali sem CBS -sjónvarpsstöðin sýnir í dag, og breska ríkisútvarpið, BBC , greindi frá í gær. Meira
11. janúar 2004 | Forsíða | 260 orð | 2 myndir

Íslenskir sprengjusérfræðingar finna sinnepsgas í Írak

ÍSLENSKIR sprengjusérfræðingar í Írak fundu á föstudag sprengikúlur sem innihéldu sinnepsgas, að því er Halldór Ásgrímsson utanríkisráðherra tjáði Morgunblaðinu í gær. Meira
11. janúar 2004 | Forsíða | 32 orð | 1 mynd

Íslensku sprengjusérfræðingarnir

ANDRIAN King og Jónas Þorvaldsson, sprengjusérfræðingar Landhelgisgæslunnar, að störfum í Írak. Þeir starfa á vegum Íslensku friðargæslunnar í suðurhluta landsins, við hlið dansks herliðs, og fundu á föstudag verulegt magn af... Meira
11. janúar 2004 | Forsíða | 68 orð | 1 mynd

Schwarzenegger leggur fram fjárlög

ARNOLD Schwarzenegger, ríkisstjóri í Kaliforníu, hefur lagt fram 99 milljarða dollara fjárlagafrumvarp þar sem m.a. er kveðið á um mikinn niðurskurð á framkvæmdum sem koma fátækustu íbúum ríkisins til góða. Meira
11. janúar 2004 | Forsíða | 64 orð | 1 mynd

Sugababes koma

STÚLKNASVEITIN Sugababes heldur hljómleika hér á landi 8. apríl í Laugardalshöll. Meira

Baksíða

11. janúar 2004 | Baksíða | 168 orð | 1 mynd

Banaslys á Suðurlandsvegi

BANASLYS varð á Suðurlandsvegi er jeppi og fólksbíll rákust saman við bæinn Gunnarshólma skammt frá Lögbergsbrekku laust eftir kl. 10 í gærmorgun. Meira
11. janúar 2004 | Baksíða | 278 orð

Eimskip fær varnarliðsflutningana í fimm ár

Eimskip hefur fengið í sinn hlut, að afloknu útboði, meginhluta flutninga fyrir Varnarliðið á Keflavíkurflugvelli í næstu fimm ár, frá og með næsta mánuði, en síðustu fimm ár hafa flutningarnir verið í höndum Atlantsskipa. Meira
11. janúar 2004 | Baksíða | 144 orð | 1 mynd

Fleiri sóttu um atvinnuleysisbætur

Á ÁRINU 2003 komu til afgreiðslu hjá úthlutunarnefndum Vinnumálastofnunar 12.456 umsóknir um atvinnuleysisbætur á móti um 11.300 umsóknum árið 2002 og 7.900 árið 2001. Aukningin milli áranna 2002 og 2003 er rétt liðlega 10%. Af þessum 12. Meira
11. janúar 2004 | Baksíða | 242 orð

Gatnamót á þremur hæðum

VEGAGERÐIN hefur boðið út frumdrög hönnunar og umhverfismats vegna gatnamóta Kringlumýrarbrautar og Miklubrautar og Kringlumýrarbrautar og Listabrautar. Á því að vera lokið í desember í ár. Meira
11. janúar 2004 | Baksíða | 90 orð | 1 mynd

Tveir handteknir vegna bankaránsins

Lögreglan hefur handtekið tvo menn vegna gruns um að þeir eigi aðild að bankaráninu sem framið var í útibúi SPRON í Hátúni að morgni föstudagsins og voru þeir í yfirheyrslum í gær. Mennirnir, sem eru 17 og 26 ára, voru handteknir í fyrrinótt. Meira
11. janúar 2004 | Baksíða | 67 orð

Velta í Mosfellsbæ

PALLBIFREIÐ fór út af við Leirur í Mosfellsbæ í gærmorgun og lenti hún utan vegar og hafnaði á þakinu. Tveir farþegar voru í bílnum auk ökumanns. Farþegi í framsæti var fastur í bílnum eftir veltuna og þurfti að skera bílinn í sundur til að ná honum út. Meira

Fréttir

11. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 174 orð

18% ökumanna frá Akranesi

UM 18% ökumanna sem fara um Hvalfjarðargöng búa á Akranesi eða í nágrenni og um 40% ökumanna búa einhvers staðar á Vesturlandi. Þetta má lesa út úr niðurstöðum umferðarkönnunar Vegagerðarinnar frá því í október 2002 sem greint er frá á vef Spalar. Meira
11. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 313 orð

Biðu með hækkun í nær þrjú ár

"VIÐ drógum lappirnar of lengi en þetta er leiðrétting á launatöxtum sem miðast við kjarasamning sveitarfélaga og tónlistarskólakennara fyrir þremur árum," segir Kjartan Sigurjónsson, formaður Félags íslenskra organleikara, vegna um 30%... Meira
11. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 214 orð | 2 myndir

Breytingar hjá Eimskip

Bragi Þór Marinósson , forstöðumaður Eimskips í Hollandi og Belgíu hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri utanlandssviðs frá og með 1. febrúar 2004. Garðar Jóhannsson, sem nú gegnir stöðu framkvæmdastjóra, lætur af störfum á sama tíma. Meira
11. janúar 2004 | Erlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd

Britney Spears gifti sig og skildi síðan

SÖNGKONAN Britney Spears gifti sig á dögunum í Las Vegas. Sá sem hún giftist heitir Jason Alexander . Hann er æskuvinur hennar. Þau eru frá sama bænum og eru bæði 22 tveggja ára gömul. Daginn eftir sögðu þau að þetta hefði verið grín. Meira
11. janúar 2004 | Erlendar fréttir | 167 orð | 1 mynd

Bush vill senda geimfara til Mars

George W. Bush Bandaríkjaforseti vill láta senda geimfar með mönnum í til Mars. Hann hefur líka ákveðið að láta reisa rannsóknarstöð á tunglinu. Embættismenn í Bandaríkjunum sögðu frá þessu á fimmtudag. Meira
11. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 595 orð | 3 myndir

Draumastarfið

VIÐ Ármúla stendur fjölbrautaskóli þar sem námsframboðið er af fjölbreyttustu sort. Þar eru fjölmörg áhugaverð námssvið í boði. Innan dyra sátu nokkrir nemendur og skeggræddu tilveruna. Meira
11. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 316 orð

Eftirlit með mótorhjólaklúbbi í Kópavogi verður hert

BÆJARLÖGMAÐURINN í Kópavogi hefur ítrekað beðið lögregluna um að kanna hvort meðlimir mótorhjólaklúbbsins Ýmis væru að koma sér fyrir í húsnæði í Smiðjuhverfi í Kópavogi. Meira
11. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 84 orð

Ekki fleiri tilfelli heilahimnubólgu

EKKI hafa komið upp fleiri tilfelli af heilahimnubólgu í álverinu í Straumsvík eða annars staðar í þjóðfélaginu, að sögn Þórólfs Guðnasonar, smitsjúkdómalæknis hjá landlæknisembættinu. Þeir tveir starfsmenn álversins sem veiktust eru á batavegi. Meira
11. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 182 orð | 1 mynd

Ekki nóg að vísa fremst og aftast

"ÞAÐ ER ekki nóg að vera með almennar tilvísanir fremst eða aftast í verki. Mér sýnist verk Hannesar vera á mörkunum," sagði Guðjón Friðriksson sagnfræðingur á blaðamannafundi sem Reykjavíkurakademían efndi til um hvað ættu að teljast góð vinnubrögð og hvað ekki við ritun ævisagna, m.a. með hliðsjón af deilunni um fyrsta bindi ævisögu Hannesar Hólmsteins Gissurarsonar um Halldór Laxness. Meira
11. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 168 orð

Fagna niðurstöðu umboðsmanns

STÚDENTARÁÐ Háskóla Íslands fagnar niðurstöðu umboðsmanns Alþingis um að Háskóla Íslands hafi skort heimild í lögum til að innheimta sérstakt gjald að upphæð 8500 kr. af þeim sem þreyttu inntökupróf til náms í læknisfræði fyrir skólaárið 2003-2004. Meira
11. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 571 orð | 1 mynd

Ferðalög geta verið miklu meira en afþreying

"ÞÓTT ég sé hættur daglegum afskiptum af ferðaskrifstofurekstri er ég hvergi nærri sestur í helgan stein og tel mig getað miðlað öðrum af margháttaðri reynslu minni af því hvernig ferðalög geta orðið okkur dýrmæt. Meira
11. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 48 orð | 1 mynd

Fjórtán tonna hreyfill

Nýr hreyfill í vél United Airlines sem nauðlenti í Keflavík í vikunni kom til Keflavíkurflugvallar á föstudagskvöld með Boeing 747-breiðþotu frá bandaríska fraktfélaginu Kalitta. Hreyfillinn vegur um 14 tonn. Meira
11. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 50 orð | 1 mynd

Framkvæmdir í fullum gangi

STÖRFUM við mannvirkjagerð hefur fjölgað nokkuð undanfarin misseri og hefur verið nóg fyrir byggingaverktaka að gera. Reykjanesbrautin er óðum að taka á sig mynd og fjöldi brúa og tenginga rís henni tengdur. Meira
11. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Fyrsta loðnan til Eskifjarðar

Fyrsta loðnan barst til Eskifjarðar í fyrrinótt, en þá kom Hólmaborgin SU 11 að landi með nær fullfermi eða um 2.200 tonn af blandaðri loðnu eftir viku úthald. Meira
11. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 183 orð | 1 mynd

Gátu ekki farið í loftið fyrr en undir miðnætti

UNNIÐ var að því í gær á Keflavíkurflugvelli að hlaða sex breiðþotur af 300 milljón töflum af hjartalyfinu Ramipril, sem er nýtt samheitalyf frá Pharmaco. Meira
11. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 61 orð

Hin innri kyrrð

NÝTT námskeið er um það bil að hefjast hjá Karuna á þriðjudögum og ber það heitið "Hin innri kyrrð". Á námskeiðinu verður fjallað um hvernig er hægt að uppgötva óviðjafnanlegan frið innan eigin huga, segir í fréttatilkynningu. Meira
11. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 182 orð

Í úthlutunarreglum LÍN segir að námslán...

Í úthlutunarreglum LÍN segir að námslán skerðist um 35% af tekjum námsmanns á árinu umfram 300.000. Ef námsmaður er að koma úr námshléi er tekjumarkið tvöfaldað, þá miðast frádrátturinn við laun umfram 600.000 krónur. Meira
11. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 48 orð | 1 mynd

Kolbeinsey komin í örugga höfn

Í NÓGU er að snúast við höfnina í Reykjavík þessa dagana sem áður. Jólafríið afstaðið og alvara lífsins tekin við á ný. Vinnan í landi er ekki síður mikilvæg en vinnan á sjó. Dytta þarf að skipunum og veiðarfærum áður en haldið er úr höfn á nýjan... Meira
11. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 72 orð

Konur með lægri ársveltu

KARLKYNS tannlæknar eru almennt með hærri ársveltu en kvenkyns samstarfsmenn þeirra. Meira
11. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 222 orð

Landssímanum verði skipt upp

INTER, samtök aðila sem veita netþjónustu, hfa sent kvörtun til Samkeppnisstofnunar vegna þess sem þau telja misnotkun Landssíma Íslands á markaðsráðandi stöðu. Meira
11. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 279 orð | 1 mynd

Leysir vanda um vatnstöku á svæðinu

BORAÐ hefur verið eftir heitu vatni í landi Kjarnholts í Biskupstungum í um eins kílómetra fjarlægð suður af Geysisvæðinu. Meira
11. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 127 orð

Margir á þrettándagleði

MIKILL mannfjöldi fyllti götur miðbæjar Selfoss í blysför jólasveina og trölla á þrettándanum. Meira
11. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 62 orð

Málstofa á vegum Rannsóknastofnunar í hjúkrunarfræði...

Málstofa á vegum Rannsóknastofnunar í hjúkrunarfræði verður haldin á morgun, mánudaginn 12. janúar kl. 12.15, í stofu 201 á 2. hæð í Eirbergi, Eiríksgötu 34. Meira
11. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 221 orð

Málstofa um sérstöðu og einkenni stjórnarskrár...

Málstofa um sérstöðu og einkenni stjórnarskrár fyrir Evrópu Í tengslum við kennslu á námskeiðinu stjórnskipunarrétti og ágripi þjóðaréttar í lagadeild Háskóla Íslands verður haldin málstofa um sérstöðu og einkenni stjórnarskrár fyrir Evrópu,... Meira
11. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 199 orð

Menningarhátíð um helgina

FIMMTÍU ÁR eru liðin í ár síðan stéttarfélag flugfreyja var stofnað. Í tilefni afmælisins verða ýmsar uppákomur og hófst í gær, laugardag, menningarhátíð sem fengið hefur nafnið Hin hliðin, í Fræðslusetri Icelandair að Suðurlandsbraut 12. Meira
11. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 261 orð

Nálægir bátar tilkynntu ljós er aðgerðir voru ræddar

EKKI var beðið um þyrluaðstoð vegna skipsskaðans við Garðskaga á miðvikudagskvöld þegar Húni KE sökk og Sævari Brynjólfssyni skipstjóra var bjargað á síðustu stundu af áhöfn Sólborgarinnar. Meira
11. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

Nýr forstöðumaður hjá Símanum

Helga Harðardóttir , löggiltur endurskoðandi, hefur verið ráðin forstöðumaður innri endurskoðunar Símans og mun hún hefja störf í apríl. Helga er fædd árið 1959. Hún lauk cand. oecon. Meira
11. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 401 orð | 1 mynd

Nýtt skipurit Og Vodafone

NÝTT skipurit Og Vodafone tók gildi nú um áramótin, sem felur í sér nokkrar breytingar innan fyrirtækisins. Víðtæk stefnumótun hefur farið fram innan félagsins í framhaldi af samruna þriggja félaga undir nafni Og Vodafone. Meira
11. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 33 orð

Opið á mánudögum

FJÖLSKYLDUHJÁLP Íslands Eskihlíð 2-4 í fjósinu við Miklatorg tekur framvegis á móti vörum og fatnaði alla mánudaga kl. 13-17. Úthlutun á matvælum og fatnaði á konur, karla og börn verður alla þriðjudaga kl.... Meira
11. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 341 orð | 2 myndir

Opinberum starfsmönnum fjölgar

OPINBERUM starfsmönnum hefur fjölgað mun meira en starfsmönnum í einkageiranum. Þetta kemur fram á vef Samtaka atvinnulífsins (SA). Starfandi fólk á Íslandi telst vera um 156.700 talsins samkvæmt vinnumarkaðskönnun Hagstofunnar. Meira
11. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd

Pósturinn flytur

ÍSLANDSPÓSTUR hefur flutt starfsemi sína frá Eyrargötu 44, þar sem pósthús hefur verið í meira en hálfa öld, í Ásinn, Eyrargötu 49. Afgreiðslutími hefur verið þrjár stundir á dag en verður nú eftir flutninginn frá kl. Meira
11. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 668 orð | 1 mynd

... ritstjóri vefsamfélags?

JÓHANNES Reykdal er ritstjóri Huga.is, vefsamfélags Símans Internet, en Hugi.is er mest sótta vefsvæði landsins á eftir fréttavef Morgunblaðsins, mbl.is. Á Huga. Meira
11. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 268 orð | 1 mynd

Sjómaður bjargaðist

SÆVAR Brynjólfsson sem er 62 ára gamall skipstjóri, þraukaði gegnblautur og kaldur í um eina og hálfa klukkustund á grindverkinu efst á stefni bátins Húna KE sem sökk á fimmtudag. Meira
11. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 720 orð | 3 myndir

Styður LÍN við símenntun?

LÁNASJÓÐUR íslenskra námsmanna (LÍN) hefur lengi aðstoðað íslenska námsmenn við að halda sér uppi í gegnum námið en undanfarið hafa vaknað spurningar um hvort hann taki nægt tillit til breyttra tíma. Meira
11. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 300 orð | 1 mynd

Um 16,5 milljónir hafa safnast

SEXTÁN og hálf milljón króna hafa nú safnast í jólasöfnun Hjálparstarfs kirkjunnar til styrktar munaðarlausum börnum í Úganda. Anna M. Þ. Meira
11. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 260 orð

Veiðar á úthafsrækju fari ekki yfir 20 þús. tonn

Hafrannsóknastofnun leggur til að afli úr úthafsrækjustofninum fari ekki yfir 20 þúsund tonn fiskveiðiárið 2003/2004. Meira
11. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 691 orð | 1 mynd

Þjóðmálaumræða um skatta

Margrét Sanders er fædd á Ísafirði, býr í Reykjanesbæ og hefur verið framkvæmdastjóri hjá Deloitte í næstum fimm ár. Áður í Bandaríkjunum í viðskiptafræði og MBA-námi ásamt því að vinna við ráðgjöf. Eiginmaður er Sigurður Guðnason hjá Tryggingamiðstöðinni. Börn: Albert Karl 16 ára og Sigríður 10 ára auk dóttur Sigurðar, Sylvíu Rósar, 20 ára. Meira
11. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 667 orð | 1 mynd

Þorri fyrirtækja hyggst bíða með ráðningar samkvæmt könnun SA

ÞORRI íslenskra fyrirtækja, um sjötíu og eitt prósent, hyggst halda óbreyttum fjölda starfsfólks næstu þrjá til fjóra mánuði samkvæmt könnun sem Samtök atvinnulífsins (SA) gerðu meðal aðildarfyrirtækja í síðasta mánuði. Meira

Ritstjórnargreinar

11. janúar 2004 | Leiðarar | 2450 orð | 2 myndir

10. janúar

Hugmynd Árna B. Stefánssonar, augnlæknis og hellakönnuðar, um að gera útsýnispall í hinni stórfenglegu hraunhvelfingu Þríhnúkagígs, hefur fangað hugi margra undanfarna viku, en Árni setti hugmyndina fram í grein hér í blaðinu sl. sunnudag. Meira
11. janúar 2004 | Leiðarar | 211 orð

Ábyrgð stjórnenda

Fundur sem haldinn var í Félagi viðskiptafræðinga og hagfræðinga á Akureyri í fyrradag bendir til að þær umræður, sem fram hafa farið um skeið í nálægum löndum um hlutverk og ábyrgð stjórnarmanna í fyrirtækjum, svo og endurskoðenda, séu að ná hingað til... Meira
11. janúar 2004 | Leiðarar | 369 orð

Eins og við erum

Allir foreldrar hafa metnað fyrir hönd barna sinna og vilja að þeim vegni vel í lífinu. Sá metnaður getur hins vegar hæglega farið út í öfgar eins og dæmin sýna. Meira
11. janúar 2004 | Leiðarar | 285 orð

Forystugreinar Morgunblaðsins

11. janúar 1984: "Einn þáttur í umræðum um öryggi Íslands er endurtekinn hvað eftir annað og hefur hin síðari ár borið að með svipuðum hætti. Meira
11. janúar 2004 | Staksteinar | 349 orð

- Ríkisstarfsmönnum fjölgar og fjölgar

Milli áranna 2001 og 2002 fækkaði starfsfólki í atvinnulífinu, sem ekki vann hjá hinu opinbera, um 4%. Hins vegar fjölgaði opinberum starfsmönnum um 5% á milli sömu ára. "Ef litið er á fjölgunina yfir lengra tímabil, t.d. Meira

Menning

11. janúar 2004 | Fólk í fréttum | 274 orð | 1 mynd

Alvöru popp

EIN allra athyglisverðasta poppsveit síðustu ára er hin breska Sugababes. Hér er á ferðinni kvennapoppsveit frá Bretlandi sem hefur náð að snúa lögmálum um þess háttar tónlist á haus með nýstárlegum tökum á þeirri eðlu list. Meira
11. janúar 2004 | Fólk í fréttum | 169 orð | 1 mynd

Bergman-leikkona látin

SÆNSKA leikkonan Ingrid Thulin, sem lék í mörgum mynda Ingmars Bergmans, er látin, 77 ára að aldri. Margir töldu Thulin bestu leikkonu Svía fyrr og síðar. Thulin fæddist í Sollefteå í norðurhluta Svíþjóðar. 27. janúar 1926. Meira
11. janúar 2004 | Menningarlíf | 812 orð | 3 myndir

Dauðinn, tungumálið og frásögnin

Finnska skáldið Bo Carpelan gaf út fyrir nokkru 21. ljóðabók sína en hann telst ekkert unglamb lengur, fæddur 1926. Bókin nefnist Diktamina (útg. Bonniers.). Gagnrýnendur hafa bent á að minna sé nú um tvísæi hjá Carpelan. Meira
11. janúar 2004 | Fólk í fréttum | 100 orð

... Dópstríðinu

Í KVÖLD verður sýndur annar þáttur af þremur af íslenska heimildarþættinum Dópstríðinu, þar sem segir frá ört stækkandi undirheimum í íslensku samfélagi. Meira
11. janúar 2004 | Menningarlíf | 176 orð | 1 mynd

Giselle frumsýnd í Covent Garden

Ást sem nær út yfir gröf og dauða er kjarni sögunnar um stúlkuna Giselle, sem varð efni í ballett á fyrri hluta 19. aldar. Meira
11. janúar 2004 | Fólk í fréttum | 384 orð | 1 mynd

Gott handverk

New York, Bagdad, Reykjavík, breiðskífa hljómsveitarinnar Atómstöðvarinnar. Hljómsveitina skipa Guðmundur Ingi Þorvaldsson söngvari og gítarleikari, Sigfús Óttarsson trommuleikari, Óli Rúnar Jónsson gítarleikari og söngvari og Ingólfur Magnússon bassaleikari. Atómstöðin gefur út. Meira
11. janúar 2004 | Menningarlíf | 107 orð | 1 mynd

Greinar

Úr ritverkum Björns Sigfússonar háskólabókavarðar I . Meira
11. janúar 2004 | Fólk í fréttum | 851 orð | 2 myndir

Horft um öxl

Bandaríski tónlistarmaðurinn Adam Busch kallar sig Manishevitz. Þroski hans sem tónlistarmanns hefur verið einkar skemmtilegt rannsóknarefni eins og hann hefur birst á þremur sólóskífum. Meira
11. janúar 2004 | Fólk í fréttum | 91 orð

Hvítur hrafn

SÝNINGAR hefjast á ný hjá kvikmyndafélaginu MÍR í dag eftir hátíðarhlé. Í janúar og febrúar verður breytt fyrirkomulag á, því ekki verður einasta sýnt á sunnudögum kl. 15 heldur mánudögum einnig kl. Meira
11. janúar 2004 | Fólk í fréttum | 371 orð | 1 mynd

Kartöflurnar brotna

Edda Björg Eyjólfsdóttir leikkona er ein þeirra sem ætla að elda Svínasúpu fyrir áhorfendur Stöðvar 2 næstu mánuði. Meira
11. janúar 2004 | Menningarlíf | 33 orð | 1 mynd

Leikið að eldi

ÞESSI náungi er félagi í Leikhúsi Eldsins, leikhóp í Rússlandi, sem efndi til litríkrar sýningar í Einbúagarðinum í Moskvu í vikunni í tilefni af jólunum, sem hófust í 6. janúar að rússneskum... Meira
11. janúar 2004 | Menningarlíf | 1007 orð | 1 mynd

Leiklist sem slík er forvörn

Leikhópurinn Rauðu skórnir frumsýnir samnefnt leikrit á litla sviði Borgarleikhússins nk. laugardag kl. 17. Hallveig Thorlacius og Helga Arnalds brúðuleikarar sögðu Silju Björk Huldudóttir frá hugmyndinni að baki sýningunni. Meira
11. janúar 2004 | Menningarlíf | 59 orð | 1 mynd

Ljóð

Í djúpum rótum hjartans nefnist ljóðabók eftir Friðrik Ágústsson. Í bókinni eru 19 frumsamin ljóð. Áður hefur Friðrik sent frá sér ljóðabækurnar Rökkursaga árið 1991 og Í kvikum sjónum Guðs árið 1996. Meira
11. janúar 2004 | Fólk í fréttum | 113 orð | 1 mynd

Munkurinn mættur á ný

STÖÐ 2 hefur í kvöld sýningar á nýrri syrpu sem segir af ævintýrum rannsóknarlögreglunnar Adrian Monk. Sá kallar ekki allt ömmu sína og beitir oft undurfurðulegum aðferðum til að ná árangri. Meira
11. janúar 2004 | Menningarlíf | 197 orð | 5 myndir

Níu Fabergé-egg á uppboð

Breska uppboðsfyrirtækið Sotheby's tilkynnti á föstudag að níu Fabergé-skrautegg úr Forbes safninu yrðu seld á uppboði í New York dagana 20. og 21. apríl. Búist er við að eggin níu seljist samtals á um 90 milljónir dollara. Meira
11. janúar 2004 | Fólk í fréttum | 118 orð | 1 mynd

"Þú ert of feitur til að fá þér Whopper"

PRAKKARAR í Bandaríkjunum, nánar tiltekið í bænum Troy í Michigan, hafa orðið uppvísir að hrekk sem beinist að sölulúgum hamborgarastaðarins Burger King og notendum þeirra. Meira
11. janúar 2004 | Menningarlíf | 30 orð

Rauðu skórnir

byggt á samnefndu ævintýri H.C. Andersens. Leikstjóri: Benedikt Erlingsson. Leikmynd og brúðugerð: Petr Matásek. Aðstoð við brúðugerð: Katrín Þorvaldsdóttir. Leikmyndasmíð: Sviðsmyndir. Tónlist: Ragnhildur Gísladóttir. Lýsing: Elfar Bjarnason. Meira
11. janúar 2004 | Leiklist | 902 orð | 3 myndir

Samtíminn er sápustykki

Höfundur: Bjarni Jónsson. Leikstjóri: Viðar Eggertsson. Lýsing: Páll Ragnarsson. Búningar: Margrét Sigurðardóttir og Þórunn Sigríður Þorgrímsdóttir. Leikmynd: Þórunn Sigríður Þorgrímsdóttir. Leikendur: Arnbjörg Hlíf Valsdóttir, Guðrún S. Gísladóttir, Hjalti Rögnvaldsson, Jóhann Sigurðarson, Nanna Kristín Magnúsdóttir og Ólafur Darri Ólafsson. Smíðaverkstæðið 9. janúar 2004. Meira
11. janúar 2004 | Fólk í fréttum | 216 orð | 1 mynd

Slær Keane í gegn?

BBC hefur haft það fyrir sið að í ársbyrjun er lagt mat á það hverjir verða mest áberandi á árinu í poppheimum. 50 Cent var efstur í fyrra og sló hann heldur betur í gegn það árið. Meira
11. janúar 2004 | Menningarlíf | 368 orð | 1 mynd

Undirbúningur á lokastigi vegna sýningar Ólafs Elíassonar

Ólafur Elíasson er kominn til landsins til að leggja lokahönd á sýningu sína Frost Activity í Listasafni Reykjavíkur Hafnarhúsi sem opnuð verður eftir viku, laugardaginn 17. janúar. Meira
11. janúar 2004 | Bókmenntir | 733 orð

Úr óreiðunni renna þúsund fljót

eftir Garðar Baldvinsson. Ásgarður. 2002 - 108 bls. Meira

Umræðan

11. janúar 2004 | Aðsent efni | 1865 orð | 1 mynd

Aðgengi almennings að dómsskjölum

Meginregla nýrra laga verður, hvað sem öðru líður, að vera sú, að aðgengi að skjölunum sé öllum heimilt ... Meira
11. janúar 2004 | Aðsent efni | 1601 orð | 1 mynd

Gegn styttingu framhaldsskólans

Slakari inntökuskilyrði, fleiri nemendur, meiri peningar. Er þetta ekki formúlan? Meira
11. janúar 2004 | Aðsent efni | 1649 orð | 1 mynd

Hið helga fé sparisjóðanna

Sparisjóðirnir óskuðu eftir og fengu lög sem heimiluðu þeim að breytast í hlutafélög til þess að geta auðveldar sameinast og náð í áhættufé sem þeir töldu nauðsynlegt. Meira
11. janúar 2004 | Aðsent efni | 892 orð | 1 mynd

Hvers vegna semja læknar við Tryggingastofnun ríkisins?

Læknar hafa nú kynnst afleiðingum þess að semja af sér atvinnufrelsið... Meira
11. janúar 2004 | Bréf til blaðsins | 770 orð

Ingimundur Kjarval svarar Björgvini G. Sigurðssyni

,,BUSH er einhver mesta ógn sem nú steðjar að mannkyninu og sú hægri öfgastjórn sem í skjóli hans situr. Uppfull af ofstækisfullum kristintrúarmönnum sem er að takast að æsa alla veröldina upp á móti Bandaríkjunum." Svona skrifar Björgvin G. Meira
11. janúar 2004 | Aðsent efni | 520 orð | 1 mynd

Íslenzka fyrir nýbúa

Brýnt er að nýbúar læri mál landsmanna því það er lykill að menntun, arðbærum störfum og félagslegum velfarnaði. Meira
11. janúar 2004 | Aðsent efni | 1092 orð | 1 mynd

Til varnar ,,gróðafíklunum" í SPRON

Stofnfjáreigninni fylgdu nokkur hlunnindi eins og ókeypis ávísanahefti, eitthvað auknar yfirdráttarheimildir og þátttaka í aðalfundum SPRON með atkvæðisrétti. Meira
11. janúar 2004 | Aðsent efni | 1391 orð | 1 mynd

Um fósturrannsóknir

Full ástæða er til að ræða um fósturrannsóknir í heild sinni, sama á hvaða tíma meðgöngunnar rannsóknin er gerð, frekar en að einblína á einn hluta slíkra rannsókna. Meira
11. janúar 2004 | Aðsent efni | 556 orð | 1 mynd

Um gróðafíkn

Gróðafíknin er náskyld spilafíkninni. Í báðum tilvikum er óeðlileg fíkn í peninga. Meira
11. janúar 2004 | Aðsent efni | 976 orð | 1 mynd

Umhverfismál á nýju ári

Að vinna að náttúruverndarmálum er langtímamarkmið og hugsjón sem gefur fæstum þeim sem vinna að þeim málum von um eigin gróða. Meira
11. janúar 2004 | Bréf til blaðsins | 212 orð

Víkingasetrið

LÚÐVÍK Gizurarson skrifar í Mbl. um víkingasetur í Eimskipafélagshúsinu í miðbæ Reykjavíkur. Meira
11. janúar 2004 | Bréf til blaðsins | 362 orð

W eða dobbeljú Á ÉG að...

W eða dobbeljú Á ÉG að trúa því að leikskóli Þjóðleikhússins og Þjóðleikhúsið sjálft kenni framburð á stafnum w í lestri á þýðingu sögu Wilhelms Mobergs og nefni stafinn w upp á enskan máta og kalli hann dobbeljú. Meira

Minningargreinar

11. janúar 2004 | Minningargreinar | 29 orð

Ellý Björg Þórðardóttir

Ó, hvað mig langaði löngum að lyfta þér mikið hærra, hjálpa þér gegnum hættur, hlúa að þér eftir föngum, tjalda þér hásætishimni, hlýða kenjum þíns lyndis, konungsbarn. (Guðmundur Böðvarsson.) Kveðja... Meira  Kaupa minningabók
11. janúar 2004 | Minningargreinar | 1593 orð | 1 mynd

ELLÝ BJÖRG ÞÓRÐARDÓTTIR

Ellý Björg Þórðardóttir fæddist í Vestmannaeyjum 13. apríl 1936. Hún lést á heimili sínu aðfangadag jóla og var útför hennar gerð frá Bústaðakirkju 5. janúar. Meira  Kaupa minningabók
11. janúar 2004 | Minningargreinar | 496 orð | 1 mynd

GUÐBJÖRG VALDIMARSDÓTTIR

Guðbjörg Valdimarsdóttir fæddist á Guðnabakka í Stafholtstungum í Borgarfirði 19. nóvember 1934. Hún andaðist á Landspítalanum við Hringbraut 1. janúar síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Digraneskirkju 9. janúar. Meira  Kaupa minningabók
11. janúar 2004 | Minningargreinar | 1005 orð | 1 mynd

GUÐFINNA GUÐJÓNSDÓTTIR

Guðfinna Guðjónsdóttir fæddist í Reykjavík 26. september 1915. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 23. desember síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Fossvogskirkju 30. desember. Meira  Kaupa minningabók
11. janúar 2004 | Minningargreinar | 81 orð

Guðmunda (Gógó) Sigríður Óskarsdóttir

Okkur íbúunum í fjölbýlishúsinu Hrísmóum 1 varð mikið um, þegar við fréttum að húsvörðurinn okkar, hún Gógó, væri látin. Meira  Kaupa minningabók
11. janúar 2004 | Minningargreinar | 2279 orð | 1 mynd

GUÐMUNDA (GÓGÓ) SIGRÍÐUR ÓSKARSDÓTTIR

Guðmunda Sigríður Óskarsdóttir fæddist í Reykjavík 11. júní 1938. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 25. desember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Jónína Sæunn Sigurðardóttir Sæby, f. á Siglufirði 5. maí 1910, d. 11. Meira  Kaupa minningabók
11. janúar 2004 | Minningargreinar | 58 orð

Guðmunda Óskarsdóttir

Elsku amma mér þykir leitt að þú sért farin mér frá, en þó veit ég að þér líður betur núna og þú finnur ekki til lengur. Kærar þakkir fyrir jólagjöfina og ég er mjög þakklátur fyrir hana. Meira  Kaupa minningabók
11. janúar 2004 | Minningargreinar | 1201 orð | 1 mynd

GUÐRÚN SOFFÍA GÍSLADÓTTIR

Guðrún Soffía Gísladóttir fæddist á Efra-Apavatni í Laugardal 18. desember 1912. Hún lést á Hrafnistu í Hafnarfirði föstudaginn 26. desember síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Laugarneskirkju 6. janúar. Meira  Kaupa minningabók
11. janúar 2004 | Minningargreinar | 1086 orð | 1 mynd

GUNNAR SALOMON PÉTURSSON

Gunnar Salomon Pétursson fæddist á Ísafirði 16. október 1921. Hann lést 19. desember síðastliðinn á elliheimilinu Grund. Foreldrar hans voru hjónin Sveinbjörg Sigfúsdóttir og Pétur Hoffmann Salómonsson sem bæði eru látin. Meira  Kaupa minningabók
11. janúar 2004 | Minningargreinar | 1100 orð | 1 mynd

HELGI ELLERT LOFTSSON

Helgi Ellert Loftsson fæddist í Reykjavík 9. janúar 1924. Hann lést á Landakotsspítala á nýársdag síðastliðinn. Foreldrar hans voru Sveinbjörg Sveinsdóttir verkakona, f. 28.6. 1888, d. 1.1. 1975, og Loftur Guðmundsson verkamaður í Reykjavík, f. 30.6. Meira  Kaupa minningabók
11. janúar 2004 | Minningargreinar | 28 orð

Hrefna Guðmundsdóttir

Elsku langamma. Við kveðjum þig með bæninni sem þú kenndir okkur. Vertu yfir og allt um kring með eilífri blessun þinni, sitji Guðs englar saman í hring sænginni yfir minni. (Sig. Jónsson frá Presthólum.)... Meira  Kaupa minningabók
11. janúar 2004 | Minningargreinar | 1096 orð | 1 mynd

HREFNA GUÐMUNDSDÓTTIR

Hrefna Guðríður Guðmundsdóttir fæddist í Reykjavík 2. maí 1926. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 27. desember síðastliðinn. Hrefna var dóttir hjónanna Láru Margrétar Lárusdóttir Knudsen, f. 23. október 1904, d. 20. Meira  Kaupa minningabók
11. janúar 2004 | Minningargreinar | 3232 orð | 1 mynd

INGVAR ÞÓRÐARSON

Ingvar Þórðarson fæddist 29. september 1921. Hann lést á Selfossi 27. desember síðastliðinn og var útför hans gerð frá Skálholtskirkju 3. janúar. Meira  Kaupa minningabók
11. janúar 2004 | Minningargreinar | 81 orð | 1 mynd

MARÍA SIGURÐARDÓTTIR

María Sigurðardóttir frá Hlíð í Ólafsfirði fæddist á Fjalli í Sléttuhlíð 7. ágúst 1913. Hún lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 30. desember síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Ólafsfjarðarkirkju 10. janúar. Meira  Kaupa minningabók
11. janúar 2004 | Minningargreinar | 1327 orð | 1 mynd

ODDNÝ SIGRÍÐUR ÁRNADÓTTIR

Oddný Sigríður Árnadóttir fæddist á Refsstöðum í Hálsasveit 1. júlí 1915. Hún andaðist á ellideild Sjúkrahúss Akraness að kvöldi 16. desember síðastliðins. Foreldrar hennar voru Árni Oddsson, f. Meira  Kaupa minningabók
11. janúar 2004 | Minningargreinar | 533 orð | 1 mynd

ÓLAFUR JENSSON

Ólafur Jensson fæddist í Bolungavík 17. ágúst 1922. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 24. desember síðastliðinn og var útför hans gerð frá Fossvogskirkju 8. janúar. Meira  Kaupa minningabók
11. janúar 2004 | Minningargreinar | 1034 orð | 1 mynd

SIGRÍÐUR EYRÚN GUÐJÓNSDÓTTIR

Sigríður Eyrún Guðjónsdóttir fæddist í Reykjavík 20. maí 1948. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut föstudaginn 12. desember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Guðjón Gunnlaugsson frá Hólshúsum í Höfnum, f. 6.2. 1886, d. 21.5. Meira  Kaupa minningabók
11. janúar 2004 | Minningargreinar | 1203 orð | 1 mynd

SONJA SIGRID HÅKANSSON

Sonja Sigrid Håkansson fæddist í Reykjavík 25. maí 1933. Hún lést á gjörgæsludeild Landspítalans í Fossvogi árdegis sunnudaginn 21. desember síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Dómkirkjunni í Reykjavík 30. desember. Meira  Kaupa minningabók
11. janúar 2004 | Minningargreinar | 1654 orð | 1 mynd

VALGERÐUR JÓHANNESDÓTTIR

Valgerður Jóhannesdóttir fæddist á Miðfelli í Þingvallasveit 24. september 1909. Hún lést á St. Jósefsspítala í Hafnarfirði 29. desember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Jóhannes Kristjánsson, f. 18. sept. 1857, d. 18. nóv. Meira  Kaupa minningabók

Fastir þættir

11. janúar 2004 | Fastir þættir | 229 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson

Trompíferðin er aðalmálið í fjórum spöðum suðurs. Við skulum lifa okkur inn í hugarheim sagnhafa: Suður gefur; enginn á hættu. Meira
11. janúar 2004 | Fastir þættir | 895 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Kristján Örn áfram formaður Bridsfélags Suðurnesja Kristján Örn Kristjánsson var kosinn formaður Bridsfélags Suðurnesja á aðalfundi félagsins sem fram fór sl. mánudag. Meira
11. janúar 2004 | Árnað heilla | 16 orð | 1 mynd

BRÚÐKAUP.

BRÚÐKAUP. Gefin voru saman í Kópavogskirkju 12. júlí 2003 þau Lilja Sólveig Óskarsdóttir og Sveinbjörn... Meira
11. janúar 2004 | Árnað heilla | 25 orð | 1 mynd

BRÚÐKAUP.

BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 19. apríl 2003 í Garðakirkju af sr. Sigrúnu Óskarsdóttur þau Hrund Hólm og Gísli Sverrir Halldórsson. Heimili þeirra er í... Meira
11. janúar 2004 | Árnað heilla | 28 orð | 1 mynd

BRÚÐKAUP.

BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 10. maí 2003 í Seljakirkju af sr. Bolla Bollasyni þau Ragnheiður Ingibjörg Þórólfsdóttir og Samúel Guðmundur Sigurjónsson. Heimili þeirra er í Stífluseli 5,... Meira
11. janúar 2004 | Árnað heilla | 26 orð | 1 mynd

BRÚÐKAUP.

BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 29. mars 2003 í Hafnarfjarðarkirkju af sr. Braga J. Ingibergssyni þau Arnfríður Arnardóttir og Jóhann Óskar Borgþórsson. Heimili þeirra er í... Meira
11. janúar 2004 | Dagbók | 203 orð

Háteigskirkja.

Háteigskirkja. eldri borgarar Eldri borgarar. Félagsvist á morgun í Setrinu kl. 13. Skráning í síma 5115405. Árbæjarkirkja. Kl. 20 Lúkas, æskulýðsfélag Árbæjarsafnaðar, með fundi í safnaðarheimilinu. Grafarvogskirkja. Bænahópur kl. 20. Meira
11. janúar 2004 | Dagbók | 474 orð

(Jh. 12, 46.)

Í dag er sunnudagur 11. janúar, 11. dagur ársins 2003. Orð dagsins: Ég er ljós í heiminn komið, svo að enginn, sem á mig trúir, sé áfram í myrkri. Meira
11. janúar 2004 | Fastir þættir | 891 orð | 1 mynd

"Ljóta" fólkið

Að vera fríður sýnum hefur löngum þótt öllu betra en hitt til að koma sér vel áfram í lífinu, á örugga braut og farsæla. Sigurður Ægisson lítur í dag á tvær fréttir liðinna vikna, sem kunna að benda til að ný hugsun sé að ná yfirhöndinni hvað þetta varðar. Meira
11. janúar 2004 | Dagbók | 550 orð | 1 mynd

Safnaðarstarf Laugarneskirkju

NÚ vekjum við athygli á því að safnaðarstarf Laugarneskirkju er komið í fullan gang á nýju ári, jafnt messuhald sem annað starf. Fræðslustarf safnaðarins er í mikilli deiglu um þessar mundir. Fullorðinsfræðslan mun halda áfram á þriðjudögum kl. 19. Meira
11. janúar 2004 | Fastir þættir | 201 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson

1. d4 d5 2. e3 Rf6 3. c4 c6 4. Rc3 e6 5. Rf3 a6 6. Bd3 Rbd7 7. b3 Bd6 8. c5 Bc7 9. O-O e5 10. dxe5 Rxe5 11. Rxe5 Bxe5 12. Bb2 O-O 13. b4 h6 14. f4 Bc7 15. e4 dxe4 16. Rxe4 Rxe4 17. Bxe4 Dxd1 18. Haxd1 Be6 19. a3 Had8 20. g3 f5 21. Bg2 Bb3 22. Hd4 Hxd4... Meira
11. janúar 2004 | Fastir þættir | 805 orð | 2 myndir

Úrslitaskák á alþjóðlegu unglingamóti

27. -31. des. 2003 Meira
11. janúar 2004 | Dagbók | 40 orð

VERNDI ÞIG ENGLAR

Verndi þig englar, elskan mín, þá augun fögru lykjast þín; líði þeir kringum hvílu hljótt á hvítum vængjum um miðja nótt. Nei, nei, það varla óhætt er englum að trúa fyrir þér; engill ert þú og englum þá of vel kann þig að lítast... Meira
11. janúar 2004 | Fastir þættir | 392 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Eins og undanfarin ár eru Vínartónleikar einn af hápunktum starfsárs Sinfóníuhljómsveitar Íslands. Það eru fyrstu tónleikar hljómsveitarinnar á nýju ári og leikin er Vínartónlist eftir Strauss-feðga og aðra gamalkunna vals- og polkasnillinga. Meira

Íþróttir

11. janúar 2004 | Íþróttir | 149 orð | 1 mynd

Dagný Linda slasaðist illa í Frakklandi

DAGNÝ Linda Kristjánsdóttir , skíðakonan snjalla frá Akureyri, slasaðist á æfingu fyrir risasvigmótið í heimsbikarkeppninni, sem fram fór í Megeve í Frakklandi sl. sunnudag. Meira

Sunnudagsblað

11. janúar 2004 | Sunnudagsblað | 2887 orð | 3 myndir

Afdrifarík Íslandsför

Hún kom til Íslands í leit að atvinnu og ævintýrum. Hina norsku Eldbjörgu Brun grunaði þó aldrei hvaða reynslu sú ævintýraþrá ætti eftir að hafa í för með sér. Hún sagði Guðna Ölverssyni sögu sína. Meira
11. janúar 2004 | Sunnudagsblað | 1220 orð | 3 myndir

Ekki farið eftir vilja löggjafans

Jón Kr. Sólnes, formaður stjórnar Sambands íslenskra sparisjóða (SÍSP), telur að áform um hlutafjárvæðingu SPRON og sölu til KB banka geti leitt til þess að aðrir sparisjóðir fylgi í kjölfarið og fáir útvaldir fái í sinn hlut mikil verðmæti sem þeir eiga ekki tilkall til. Steingerður Ólafsdóttir ræddi við Jón. Meira
11. janúar 2004 | Sunnudagsblað | 792 orð | 1 mynd

Elvis lifir

Stofan er fjólublá. Bleikt borð við vegginn. Venjulega væri þar mynd af ástvinum. En á þessu heimili er aðeins ein mynd og hún er af Elvis Presley. Þar er einnig plötuspilari og síður en svo einmanaleg flaska af Jack Daniels. Tígristeppi á sófanum. Meira
11. janúar 2004 | Sunnudagsblað | 208 orð | 1 mynd

Fengur fyrir íslenskt leikhúslíf

"Ég kynntist David fyrst þegar ég setti upp sýninguna Við borgum ekki, við borgum ekki, á vegum Alþýðuleikhússins vorið 1979. Sú sýning naut óhemju vinsælda og var að mig minnir ein tvö ár á fjölunum," segir Stefán Baldursson,... Meira
11. janúar 2004 | Sunnudagsblað | 55 orð

Fylgst með við hvert fótmál

Friðhelgi einkalífsins er einn af grundvallarþáttum almennra mannréttinda og nýtur verndar íslensku stjórnarskrárinnar. Hvað sem því líður virðist alltaf vera þrengt meira og meira að einkalífinu. Hægðarleikur er að fylgjast með fólki jafnt í starfi sem leik. En hvað má ganga langt? Aðalheiður Þorsteinsdóttir og Ragnhildur Sverrisdóttir kynntu sér stöðu þessara mála hér á landi. Meira
11. janúar 2004 | Sunnudagsblað | 1136 orð | 3 myndir

Hjálpar veikum afgönskum börnum

Í nýuppgerðum hluta Indira Ghandi-barnaspítalans í Kabúl situr Steina Ólafsdóttir sjúkraþjálfari við stórt skrifborð. Hún er í óðaönn að koma á fót miðstöð fyrir börn með heilalömun og ráðgerir að opna á nýju ári. Rauði kross Íslands leggur til verkefnisins það fé, sem íslensk börn söfnuðu með tombóluhaldi á árinu 2003 og Leikskólar Reykjavíkur hafa veitt rausnarlegan styrk. Sigríður Víðis Jónsdóttir hitti Steinu í Afganistan og kynnti sér starfsemina. Meira
11. janúar 2004 | Sunnudagsblað | 245 orð

Hvað er heilalömun?

Á ENSKU nefnist heilalömun Cerebral Palsy og er gjarnan vísað til sem CP. Af hverju orsakast heilalömun? Heilalömun orsakast af skemmd á heila. Ástæðurnar geta verið margar. Meira
11. janúar 2004 | Sunnudagsblað | 1661 orð | 1 mynd

Hve mikið má eftirlit á vinnustað vera?

Vafi getur leikið á hvort það markmið eitt og sér að auka afköst starfsmanna teljist málefnalegt markmið sem hægt sé að styðjast við þegar rafræn vinnsla persónuupplýsinga um starfsmenn fer fram. Meira
11. janúar 2004 | Sunnudagsblað | 2777 orð | 6 myndir

Hverjir eiga að vernda Ísland?

Framtíð varnarstöðvarinnar í Keflavík virðist óljós í kjölfar boðaðs niðurskurðar Bandaríkjastjórnar á framlögum til herstöðva sinna og endurskoðunar á varnarstefnu. Íslenskir ráðamenn hafa tilkynnt að í Washington sé pólitískur vilji til að leita lausnar á varnarmálum Íslands, en margir virðast þó þeirrar skoðunar að hilli undir brottför varnarliðsins. Sindri Freysson rifjar hér upp í fyrri grein sinni margslunginn aðdragandann að upphaflegri komu bandarísks herliðs hingað til lands árið 1941. Meira
11. janúar 2004 | Sunnudagsblað | 502 orð

Líklegt að brynsveitir fari frá Þýskalandi

MARGT bendir til þess að Bandaríkjamenn muni draga brynsveitir sínar frá Þýskalandi þegar hafist verður handa við að endurskipuleggja uppbyggingu bandaríska heraflans um heim allan, en hvorki hafa verið teknar endanlegar ákvarðanir, né tilgreindar... Meira
11. janúar 2004 | Sunnudagsblað | 1466 orð | 1 mynd

Löggjöf í sífelldri endurskoðun

Löggjöf um skráningu og meðferð persónuupplýsinga er tiltölulega ný af nálinni, bæði hér á landi og erlendis. Svíar urðu fyrstir þjóða til að setja lög um vernd persónuupplýsinga, fyrir þremur áratugum. Meira
11. janúar 2004 | Sunnudagsblað | 690 orð | 1 mynd

Martin tekur til hendinni

PAUL Martin, nýr forsætisráðherra Kanada, hefur ekkert verið að tvínóna við hlutina; hann er búinn að stokka rækilega upp í ríkisstjórninni, frysta öll ríkisútgjöld til að koma í veg fyrir fjárlagahalla og kynna ýmis ný stefnumál. Meira
11. janúar 2004 | Sunnudagsblað | 1953 orð | 5 myndir

Núpsstaður nú og þá

Bænhúsið og gömlu bæjarhúsin á Núpsstað eru landskunn. Synir Hannesar landpósts, þeir Eyjólfur og Filippus, búa á Núpsstað. Guðrún Guðlaugsdóttir ræddi við þá bræður um bænhúsið, gamla bæinn og býsna margt annað. Meira
11. janúar 2004 | Sunnudagsblað | 1506 orð | 4 myndir

Óhemju fullnægjandi starf

Eftir nám í jarðfræði og leiklist vaknaði áhugi Davids Walters á lýsingarhönnun. Hann er sjálfmenntaður í faginu og starfaði á Íslandi um árabil. Önnu G. Ólafsdóttur lék forvitni á að kynnast faginu og þessum ástralska tengdasyni Íslands. Meira
11. janúar 2004 | Sunnudagsblað | 372 orð

"Ef kviknar í húsinu..."

EFTIR að bandaríski herinn hafði verið rúmt ár á Íslandi setti sú deild hersins, sem nefndist G-2 (næstráðendur Bonesteel hershöfðingja voru gjarnan kallaðir G-1, G-2, G-3 og G-4, og auk þess að vera tengiliðir hershöfðingjans við liðsmenn sína stýrðu... Meira
11. janúar 2004 | Sunnudagsblað | 1546 orð | 1 mynd

Rafrænt eftirlit á vinnustöðum nokkuð útbreitt

Guðbjörg Linda Rafnsdóttir, félagsfræðingur hjá Vinnueftirlitinu og lektor við félagsvísindadeild Háskóla Íslands, segir að svo virðist sem rafrænt eftirlit á vinnustöðum sé nokkuð útbreitt hér á landi og að Íslendingar hafi verið fljótir að tileinka sér... Meira
11. janúar 2004 | Sunnudagsblað | 158 orð

Reynt á þanþol Monroe-kenningarinnar

HUGMYNDIR flestra þeirra sem vildu að Bandaríkjamenn tækju að sér hervernd Íslands, byggðust á því að Ísland tilheyrði vesturhveli jarðar og væri því því innan ramma Monroe-kenningarinnar. Meira
11. janúar 2004 | Sunnudagsblað | 378 orð | 1 mynd

Sá á kvölina sem á völina

Á hverjum degi eru um þessar mundir auglýst alls konar tilboð um heilsurækt. Ég skoða þetta allt saman vandlega og íhuga hvort um sé að ræða eitthvað nýtt sem henti mér. Það veitir ekki af að íhuga málið, svo oft hef ég lent í að kaupa mér kort í alls kyns leikfimitíma og tækjasali sem ég svo á stundum kvelst yfir að nenna ekki að nota. Meira
11. janúar 2004 | Sunnudagsblað | 265 orð | 1 mynd

Stjörnuþokur vekja spurningar um Stóra hvell

HÓPUR vísindamanna undir stjórn ástralskra stjarnfræðinga hefur fundið fjarlægar stjörnuþokur sem vísindamennirnir segja að veki efasemdir um kenningarnar um upphaf og þróun alheimsins, að sögn fréttavefjar CNN í gær. Meira
11. janúar 2004 | Sunnudagsblað | 351 orð | 1 mynd

Ummæli vikunnar

Ég vísa afdráttarlaust á bug ásökunum um ritstuld eða óheiðarleg vinnubrögð í bók minni, Halldór. Hannes Hólmsteinn Gissurarson prófessor, í greinargerð þar sem hann verst gagnrýni á fyrsta hluta ævisögu hans um Halldór Laxness. Meira

Tímarit Morgunblaðsins

11. janúar 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 996 orð | 1 mynd

10.000 skref á dag

E flaust hafa margir sett sér það áramótaheit að koma sér upp úr sófanum og fara að hreyfa sig á nýju ári. Í janúar á hverju ári fyllast líkamsræktarstöðvarnar af fólki sem ætlar að koma sér í form eftir allt jólaátið og hefja heilsusamlegra líf. Meira
11. janúar 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 342 orð

11.01.04

"Einn af mínum veikleikum hefur alla tíð verið að hugsa of mikið. Eftir því sem maður hugsar meira þeim mun erfiðara verður lífið." Þetta segir Hjálmar Hjálmarsson leikari með meiru í viðtali við Árna Þórarinsson. Meira
11. janúar 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 2423 orð | 2 myndir

Agaðir og færir nemendur

Meira en öld er liðin frá því Miðbæjarskólinn var opnaður (1898). "Þetta er hin mesta bygging, sem bærinn hefur látið reisa, og öll hin vandaðasta og fullkomnasta," skrifaði Benedikt Gröndal í Reykjavíkurlýsingu sinni. Meira
11. janúar 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 825 orð | 4 myndir

Aldrei gera þetta aftur!

Risarnir eldur og ís tókust hrikalega á í eldgosinu í Vatnajökli 1996, milljónir tonna af efni þar sem annar hlutinn vill upp en hinn niður. Gossvæðið hlaut nafnið Gjálp. Meira
11. janúar 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 495 orð | 1 mynd

Áherslan á eðalvín í auknum mæli

L engi vel voru það fyrst og fremst flöskur af sterku áfengi er rötuðu ofan í körfur farþega er fóru um Fríhöfnina og vissulega er sala á sterku víni þar enn umtalsverð að ekki sé minnst á bjórinn. Meira
11. janúar 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 172 orð | 1 mynd

Björn Ingi Hilmarsson leikari: "Við ólumst...

Björn Ingi Hilmarsson leikari: "Við ólumst upp á Dalvík báðir en ég kynntist Hjálmari, sem er ári eldri, fyrst að ráði þegar ég gerðist rótari í pönkhljómsveitinni Coma sem hann starfrækti með bróður mínum í grunnskólanum og lék á bassa. Meira
11. janúar 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 81 orð | 1 mynd

Björn Þór Sigbjörnsson, fyrrv.

Björn Þór Sigbjörnsson, fyrrv. ritstjóri dægurmálaútvarps Rásar 2: "Ég þekki ekki nokkurn mann sem getur klórað sig jafn vel og Hjálmar útúr önnum dagsins. Meira
11. janúar 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 1744 orð | 4 myndir

Draumur um ósmituð börn

Ég sá víða konur á þjóðvegunum í Zimbabve með barn bundið á bakið og birgðir til að bera á höfðinu. Einnig sá ég þær í borgunum með börnin sín - að selja grænmeti eða listmuni á götum úti. Þær eru hljóðlátar og líkt og þær líði um þrátt fyrir burðinn. Meira
11. janúar 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 595 orð | 1 mynd

Ein eður ei?

S ú spurning sem er einna áleitnust meðal bandarískra sjónvarpsáhorfenda um þessar mundir hljóðar svo: Hvað verður um Carrie? Meira
11. janúar 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 87 orð | 1 mynd

Enn ein stjarnan

Söngkonan Celine Dion fékk í vikunni nafnið sitt letrað á stjörnustíginn í Hollywood í Los Angeles. Það hafa selst yfir 155 milljónir af plötum hennar út um allan heim og stjarna hennar skín skært. Meira
11. janúar 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 305 orð | 1 mynd

Erfitt að meðhöndla offitu barna

"Ljóst er að fjöldi barna sem þjáist af offitu fer vaxandi. Þegar barn er orðið mjög feitt er öll meðhöndlun erfið og fátt um töfraráð," segir Árni V. Þórsson, sérfræðingur í hormóna- og efnaskiptasjúkdómum barna á Barnaspítala Hringsins. Meira
11. janúar 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 366 orð | 1 mynd

Frá mínum sófa séð og heyrt

B reiðskífa þeirra félaga KK og Magga Eiríks, 22 ferðalög, sem út kom um mitt sumar, er nú orðin söluhæsta plata ársins með yfir fimmtán þúsund seld eintök. Meira
11. janúar 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 706 orð | 8 myndir

Geðshræring og vangarokk

Nú árið er liðið og allt er eins og það var. Skál fyrir því! Meira
11. janúar 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 857 orð | 4 myndir

Heim í Búðardal - í Dublin

S píran, sem búið er að reisa á O'Connell-stræti í Dublin, er sannarlega eitt af eftirtektarverðustu mannvirkjum írsku höfuðborgarinnar. Meira
11. janúar 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 49 orð

Hér og þar Nýársböll voru nokkur...

Hér og þar Nýársböll voru nokkur í borginni, þar á meðal á Hótel Sögu. En það var fleira að gerast þennan fyrsta dag ársins því íslenska kvikmyndin Kaldaljós var frumsýnd í Háskólabíói. Meira
11. janúar 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 757 orð | 1 mynd

Hljómskálinn er því miður orðinn of lítill

Er Ísland komið með ímynd tónlistarlands erlendis? Við eigum enn eitthvað í land með að verða ákjósanlegur tónleikastaður. Meira
11. janúar 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 526 orð | 1 mynd

Hún sagði að hún hefði þurft að halda fyrir eyrun þegar hann byrjaði

R öddin er tæki til áhrifa. Það las ég hér í blaðinu og hef nú í nokkrar vikur lagt stund á alvarlegar raddæfingar. Reynt að gera röddina dýpri, áheyrilegri, valdsmannslegri. Meira
11. janúar 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 655 orð | 4 myndir

Hvað segja þau um Gerði?

Blaðamaður leitaði álits fjögurra skólamanna á fræðslustjóranum Gerði G. Óskarsdóttur - og hafði það í huga að enginn þeirra hefði hagsmuna að gæta. Meira
11. janúar 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 5156 orð | 4 myndir

I innri maðurinn

Ekkifréttastofan færir ykkur Ekkifréttir," barst frá dægurmálaútvarpi Rásar 2 þegar klukkan var Ekkifimm. "Haukur færir ykkur sömu fréttirnar og í gær og í fyrradag ... Meira
11. janúar 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 8 orð | 4 myndir

Jón Atli Jónasson og Reynir Lyngdal...

Jón Atli Jónasson og Reynir Lyngdal í Hafnar... Meira
11. janúar 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 322 orð | 1 mynd

Kjartan Hákonarson

Kjartan Hákonarson fæddist árið 1982 í Reykjavík. Hann ólst upp í Vesturbænum, gekk í Vesturbæjarskóla, Hagaskóla og útskrifaðist úr Menntaskólanum í Reykjavík vorið 2002. Samhliða stundaði hann tónlistarnám. Meira
11. janúar 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 2248 orð | 2 myndir

Líkamsþyngdarstuðull fyrir ofþyngd og offitu hjá 6-18 ára

Vinir mínir eiga tíu ára son sem er orðinn nokkuð þéttvaxinn. Meira
11. janúar 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 226 orð | 1 mynd

Maður eins og ég

Hvaða leikrit breytti lífi þínu? Beðið eftir Godot eftir Samuel Beckett, það veitti mér innsýn í súrrealisma og absúrdleikhúsið. Hvaða persónu mannkynssögunnar metur þú mest? Meira
11. janúar 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 789 orð | 1 mynd

Með einhverja bakteríu í mér

Ég er mjög spennt. Meira
11. janúar 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 97 orð | 1 mynd

Óskar Jónasson leikstjóri: "Hjálmar er stundum...

Óskar Jónasson leikstjóri: "Hjálmar er stundum dálítill utangarðsmaður. Á tímabili fékk hann ekki inni hjá stofnanaleikhúsunum - en þegar það breyttist, var hann fljótur að gefast upp á því harki og hálfkáki. Hann elskar nefnilega að vinna af... Meira
11. janúar 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 119 orð

Regluleg hreyfing skilar margvíslegum ávinningi: Auðveldar...

Regluleg hreyfing skilar margvíslegum ávinningi: Auðveldar okkur að halda líkamsþyngdinni í lagi. Eykur vöðvamassa og minnkar líkamsfitu. Styrkir hjartað og æðakerfið. Styrkir beinin. Styrkir ónæmiskerfið. Veitir aukin afköst við leik og störf. Meira
11. janúar 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 582 orð | 1 mynd

Svífast einskis fyrir frægð og frama

H ansa leikur Kötu Zetu Jones og ég er Rene Zellweger," segir Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir leikkona hlæjandi þegar hún er spurð um hvaða hlutverk hún og Jóhanna Vigdís Arnardóttir hafa í söngleiknum Chicago sem frumsýndur verður í Borgarleikhúsinu... Meira
11. janúar 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 146 orð

Viltu styðja starfið?

* Alnæmisvandinn í sunnanverðri Afríku er viðamikið verkefni hjá Rauða krossi Íslands. Annað hvert ár ræðst Rauði krossinn í landssöfnunina Göngum til góðs. Meira
11. janúar 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 557 orð | 6 myndir

VÍN

Í Fríhöfninni í Leifsstöð er ekki einungis að finna vín sem einnig eru fáanleg í hinum almennu vínbúðum landsins heldur sömuleiðis nokkur vín sem flutt eru inn sérstaklega fyrir Fríhöfnina. Hér verður fjallað um nokkur þeirra. Meira
11. janúar 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 521 orð | 1 mynd

Það gætu jú leynst inni á milli gagnlegar upplýsingar og tilboð

eftir Guðrúnu Guðlaugsdóttur Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.