Greinar fimmtudaginn 15. janúar 2004

Forsíða

15. janúar 2004 | Forsíða | 310 orð | 2 myndir

Eins manns saknað eftir snjóflóð

SNJÓFLÓÐ hefur fallið á bæinn Bakka sem er um fimmtán kílómetra fyrir innan Ólafsfjörð. Einn maður býr á bænum og er ekki vitað um afdrif hans, en björgunarsveitin á Ólafsfirði var að berjast við að komast þangað í mikilli ófærð í gærkvöldi og nótt. Meira
15. janúar 2004 | Forsíða | 76 orð | 1 mynd

Fer heim til Færeyja með bros út að eyrum

"ÉG fer ánægð heim til Færeyja með bros út að eyrum," sagði færeyska söngkonan Eivör Pálsdóttir við Morgunblaðið eftir að hún hafði verið heiðruð í tvígang á Íslensku tónlistarverðlaununum í gærkvöldi sem söngkona ársins og flytjandi ársins... Meira
15. janúar 2004 | Forsíða | 286 orð | 1 mynd

Geimfarar verði sendir til tunglsins og Mars

GEORGE W. Bush Bandaríkjaforseti kynnti í gærkvöldi metnaðarfull áform um að senda bandaríska geimfara til tunglsins á árunum 2015-2020 og koma þar upp fastri bækistöð sem yrði síðar notuð til að senda geimfara til Mars. Meira
15. janúar 2004 | Forsíða | 66 orð

Sennilega ekki efnavopn

SPRENGIKÚLURNAR, sem danskir og íslenskir vopnasérfræðingar fundu í Suður-Írak á föstudag, innihéldu líklega ekki eiturefni, að því er fram kom á upplýsingavef danska hersins í gær. Meira

Baksíða

15. janúar 2004 | Baksíða | 249 orð

Á að efla markaðssetningu íslenskrar tónlistar

VERIÐ er að undirbúa drög að frumvarpi til laga um tónlistarsjóð í menntamálaráðuneytinu að sögn Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur menntamálaráðherra. Hyggst hún leggja frumvarpið fram nú á vorþingi. Meira
15. janúar 2004 | Baksíða | 377 orð

Gagnrýnt að ÚA skyldi ekki selt heimamönnum

EIMSKIPAFÉLAG Íslands gekk í gær frá samningum fyrir milligöngu Landsbankans um sölu Haraldar Böðvarssonar hf. og Útgerðarfélags Akureyringa hf. fyrir 16,8 milljarða króna. Meira
15. janúar 2004 | Baksíða | 135 orð | 1 mynd

Góð staða á loðnumörkuðum

MJÖG vel horfir með sölu loðnuafurða á komandi vertíð og virðist sem engin takmörk séu fyrir því hvað framleiða má mikið magn hérlendis á vertíðinni. Þá gera seljendur sér vonir um að verð hækki umtalsvert. Meira
15. janúar 2004 | Baksíða | 592 orð | 3 myndir

Kenna fólki að borða betur á vinnutíma

Sífellt fleiri fyrirtækjum er annt um að starfsfólki líði vel í vinnunni og ein leið til þess er að borða hollan mat. Helga Kristín Einarsdóttir talaði við Önnu Sigríði Ólafsdóttur næringarfræðing, sem kennir einstaklingum og fyrirtækjum að bæta matarmenningu. Meira
15. janúar 2004 | Baksíða | 446 orð | 1 mynd

Léttur matur á tilboðsverði

Bollasúpur, hrökkbrauð, greipaldin, kjúklingar og fiskur eru á tilboðsverði hjá verslunum um þessar mundir. Einnig má finna afslátt af súpukjöti, saltkjöti og sviðum. Meira
15. janúar 2004 | Baksíða | 297 orð | 1 mynd

Pitsufiskur og sósa úr kotasælu og sinnepi

Fiskur á kartöflubeði með sósu úr tómötum Þetta er eins konar pitsufiskur, sem krakkar kunna að meta! Meira
15. janúar 2004 | Baksíða | 213 orð | 1 mynd

"Þetta er bara orðið eins og í gamla daga"

TALSMENN vöruflutningafyrirtækja, sem Morgunblaðið ræddi við í gær, segja að óveðriðið á Vestfjörðum og Norðurlandi síðustu daga sé mesti "hvellur" sem þeir hafi kynnst í mörg ár. Langt sé t.d. Meira
15. janúar 2004 | Baksíða | 79 orð | 1 mynd

Renna sér í rokinu

ÞRÁTT fyrir að vindar hafi blásið af öllum kröftum í gær létu börn víða um land það ekki stoppa sig heldur héldu út að leika með sleða og snjóþotur í eftirdragi. Meira
15. janúar 2004 | Baksíða | 196 orð

Tveir bátar sukku

TVEIR bátar sukku í Skagastrandarhöfn í nótt og voru björgunarsveitarmenn að störfum í gær við að reyna að bjarga tveimur trillum til viðbótar sem voru við það að sökkva. Meira

Fréttir

15. janúar 2004 | Erlendar fréttir | 101 orð

Aparnir réðust til inngöngu

APAR réðust í gær inn í sendiráð Indlands í Katmandú, höfuðborg Nepals, og gengu þar berserksgang. Meira
15. janúar 2004 | Austurland | 413 orð

Austfirsk nýsköpun

Tvö austfirsk fyrirtæki eru meðal þeirra tuttugu og þriggja fyrirtækja sem Byggðastofnun hefur nú keypt hluti í á landsbyggðinni fyrir alls um 350 milljónir. Eru það Saxi, smiðjufélag ehf. á Stöðvarfirði og Þvottatækni ehf. á Seyðisfirði. Meira
15. janúar 2004 | Erlendar fréttir | 500 orð | 1 mynd

Áfall fyrir Berlusconi

ÚRSKURÐUR stjórnarskrárdómstóls Ítalíu frá því á þriðjudag er talinn mikið áfall fyrir Silvio Berlusconi, forsætisráðherra. Dómstóllinn úrskurðaði að sérlög sem m.a. kveða á um friðhelgi forsætisráðherra landsins brjóti gegn stjórnarskrá Ítalíu. Meira
15. janúar 2004 | Suðurnes | 285 orð | 1 mynd

Áform um stækkun húsnæðis á næsta ári

Grindavík | Yfir 320 þúsund gestir komu í heilsulindina Bláa lónið á síðasta ári, fleiri en nokkru sinni áður. Áform eru uppi um að stækka húsnæði heilsulindarinnar um 40% á næsta ári. Meira
15. janúar 2004 | Austurland | 48 orð

Álfasteinn að seljast | Borist hafa...

Álfasteinn að seljast | Borist hafa fimm tilboð í rekstur og búnað fyrirtækisins Álfasteins á Borgarfirði eystra, en það var úrskurðað gjaldþrota í nóvember á síðasta ári. Meira
15. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 190 orð

Bensínið er búið í bili hjá Atlantsolíu

BENSÍNBIRGÐIR Atlantsolíu, sem áttu að endast í fjórar vikur, kláruðust á fimm dögum. Bensínstöð Atlantsolíu við Kópavogsbraut, skammt frá Kópavogshöfn, selur því nú eingöngu dísilolíu þar til nýjar birgðir af bensíni koma til landsins í lok mánaðarins. Meira
15. janúar 2004 | Akureyri og nágrenni | 418 orð | 1 mynd

Bæjarstjóri gagnrýnir Landsbankann

KRISTJÁN Þór Júlíusson bæjarstjóri á Akureyri kvaðst vonast til þess að nýr eigandi myndi nýta sér þá möguleika sem fyrir hendi væru í rekstri Útgerðarfélags Akureyringa og til að gera áfram út öflugt sjávarútvegsfyrirtæki. Meira
15. janúar 2004 | Suðurnes | 293 orð

Bæjarstjórn Sandgerðis harmar málalok

Sandgerði | Bæjarstjórn Sandgerðisbæjar harmar það að hafa ekki fengið tækifæri til að kaupa þann kvóta sem skip Miðnes hf. í Sandgerði höfðu við sameiningu við Harald Böðvarsson hf. á sínum tíma og fluttist þá til Akraness. Meira
15. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 298 orð | 1 mynd

Doktorsvörn í ónæmisfræði

DOKTORSVÖRN við læknadeild Háskóla Íslands fer fram föstudaginn 16. janúar. Meira
15. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 517 orð | 1 mynd

Engin vinnubrögð að reka skipin heim

Maron Björnsson, skipstjóri á loðnuskipinu Guðmundi Ólafi ÓF91, gagnrýnir harðlega tveggja vikna bann sem sjávarútvegsráðuneytið hefur lagt við loðnuveiðum. Meira
15. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 348 orð | 1 mynd

Fann nýja tegund sníkjudýrs í hreindýrskálfum

NÝ og áður óþekkt tegund sníkjudýrs fannst í íslenskum hreindýrskálfum í sumar, en nýsköpunarverkefni Berglindar Guðmundsdóttur gekk út á að kanna hvaða sníkjudýr fyndust í kálfunum. "Þetta gekk út á að safna saur. Meira
15. janúar 2004 | Miðopna | 210 orð | 2 myndir

Farsælast fyrir Akranes

HARALDUR Sturlaugsson, framkvæmdastjóri HB, segist afar ánægður með lyktir málsins, enda séu þær að sínu mati þær farsælustu fyrir Akranes. Hann segir að með sameiningu HB og Granda sé möguleiki á að góð fyrirtæki verði enn betri. Meira
15. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 94 orð

Fíkniefnasekt

Tveir rúmlega tvítugir karlmenn hafa í Héraðsdómi Norðurlands eystra verið dæmdir til að greiða sekt til ríkissjóðs, annar 150 þúsund krónur og hinn 110 þúsund, auk þess að greiða sakarkostnað og annar til að greiða einnig skipuðum verjanda sínum 60... Meira
15. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 37 orð

Fjögur verkefni eru tilnefnd til nýsköpunarverðlauna forseta Íslands

Nýsköpunarverðlaun forseta Íslands verða veitt í dag, en fjögur verkefni sem hlutu styrk Nýsköpunarsjóðs námsmanna eru tilnefnd til verðlaunanna. Brjánn Jónasson spjallaði við nemendurna sem unnu verkefnin fjögur. Meira
15. janúar 2004 | Erlendar fréttir | 575 orð | 1 mynd

Fleiri stjörnur á fánann?

Bush forseti vill leggja drög að tunglstöð og ferðum til annarra hnatta. Efasemdir eru um að þjóðin hafi efni á framtakinu. Meira
15. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 253 orð

Flugslysið rakið til bensínleysis

PITTS S1S listflugvél, sem fórst skammt frá Akureyrarflugvelli í júní 2002, missti hreyfilafl vegna bensínleysis, að mati Rannsóknarnefndar flugslysa (RNF). Meira
15. janúar 2004 | Akureyri og nágrenni | 149 orð

Fólk er hrætt en vonar það besta

"ÞETTA kom mér mjög á óvart, ég hafði ekki heyrt neitt um að þessir menn væru í viðræðum um kaup á fyrirtækinu," sagði Anna Júlíusdóttir, trúnaðarmaður starfsfólks Útgerðarfélags Akureyringa. Meira
15. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 140 orð

Fyrirlestur í Borgarskjalasafni Reykjavíkur með bandaríska...

Fyrirlestur í Borgarskjalasafni Reykjavíkur með bandaríska sagnfræðingnum James L. Baggett í dag, fimmtudaginn 15. janúar, kl. 20 í Grófarsal, á 6. hæð Grófarhúss, Tryggvagötu 15. Meira
15. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 73 orð

Fyrirlestur í Líffræðistofnun Háskóla Íslands verður...

Fyrirlestur í Líffræðistofnun Háskóla Íslands verður á morgun, föstudaginn 16. janúar, kl. 12.20, í stofu132, Náttúrufræðihúsi HÍ. Fyrirlestur heldur Douglas Jensen. Fyrirlesturinn verður í tveimur hlutum. Meira
15. janúar 2004 | Erlendar fréttir | 512 orð | 1 mynd

Fyrrverandi yfirfjármálastjóri Enron á bak við lás og slá

FYRRVERANDI yfirfjármálastjóri bandaríska orkusölufyrirtækisins Enron, Andrew S. Meira
15. janúar 2004 | Akureyri og nágrenni | 49 orð | 2 myndir

Gaman og alvara í snjónum

HÁIR snjóruðningar hafa hlaðist upp um allan um bæinn, eftir umfangsmikinn snjómokstur tuga snjóruðningstækja síðustu daga. Umferðin hefur þó gengið þokkalega miðað við aðstæður og óhappalaust, að sögn lögreglu. Meira
15. janúar 2004 | Miðopna | 313 orð | 1 mynd

Góð niðurstaða fyrir Eimskip

MAGNÚS Gunnarsson, stjórnarformaður Eimskipafélagsins, segist ekki hafa neina ástæðu til að ætla að nýir eigendur sjávarútvegsfyrirtækjanna ÚA og HB muni flytja starfsemi þeirra úr viðkomandi byggðarlögum. Meira
15. janúar 2004 | Akureyri og nágrenni | 193 orð

Hefði kosið að heimamenn ættu ÚA

"ÉG hefði kosið að heimamenn hefðu keypt fyrirtækið, það hefði mér þótt ákjósanlegra," sagði Oktavía Jóhannesdóttir oddviti Samfylkingarinnar í bæjarstjórn Akureyrar. Meira
15. janúar 2004 | Höfuðborgarsvæðið | 244 orð | 1 mynd

Heiðar D. Bragason íþróttamaður Mosfellsbæjar

Íþróttamaður Mosfellsbæjar 2003 var á dögunum kjörinn Heiðar D. Bragason, golfmaður úr Golfklúbbnum Kili. Afhending viðurkenningarinnar fór fram í hófi sem haldið var fyrir íþróttafólk Mosfellsbæjar í Hlégarði nýlega. Meira
15. janúar 2004 | Suðurnes | 399 orð | 3 myndir

Hollywood-stafir settir á Vogastapa

Reykjanesbær | "Þetta er skemmtilegt verkefni. Ég hlakka til að sjá merkið á sínum stað," segir Ásmundur Sigurðsson en í vélsmiðju hans í Njarðvík er verið að leggja lokahönd á smíði skiltis með nafni Reykjanesbæjar. Meira
15. janúar 2004 | Austurland | 418 orð | 1 mynd

Hugmyndasamkeppni um nýtt skipulag miðbæjar

Egilsstaðir | Austur-Hérað stendur, í samvinnu við Arkitektafélag Íslands, fyrir hugmyndasamkeppni um nýtt skipulag miðbæjarsvæðisins á Egilsstöðum. Meira
15. janúar 2004 | Erlendar fréttir | 335 orð | 2 myndir

Hættulegri en HABL

FUGLAFLENSAN sem hefur herjað á kjúklingabú í Asíu að undanförnu gæti orðið hættulegri og verri viðureignar en bráðalungnabólgan HABL, samkvæmt upplýsingum frá Alþjóðaheilbrigðisstofnuninni, WHO. Meira
15. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 78 orð

Inngangur að skjalastjórnun Námskeið Skipulags og...

Inngangur að skjalastjórnun Námskeið Skipulags og skjala ehf. "Inngangur að skjalastjórnun" verður haldið þriðjudaginn 3. febrúar kl. 9-16.30. Meira
15. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 380 orð | 1 mynd

Ísland gæti komist í hóp Sviss og Lúxemborgar

SKILYRÐI á Íslandi eru ákjósanleg til þess að aflandsbankastarfsemi geti blómstrað í framtíðinni og einungis þyrfti að gera smávægilegar breytingar á skattakerfi til að setja bankastarfsemi á Íslandi í hóp með Sviss og Lúxemborg, að því er fram kemur í... Meira
15. janúar 2004 | Landsbyggðin | 315 orð | 1 mynd

Kajakræðari íþróttamaður ársins

Bolungarvík | Kajakræðarinn Sveinbjörn Kristjánsson var kjörinn íþróttamaður ársins 2003 í Bolungarvík. Þetta er annað árið í röð sem Sveinbjörn hlýtur þessa viðurkenningu. Meira
15. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 412 orð | 1 mynd

Kannaði völd, tengsl og eðli nefnda og stjórna

Í VERKEFNI sínu sem tilnefnt er til nýsköpunarverðlauna forseta Íslands kannaði Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir völd, tengsl og eðli nefnda, stjórna og ráða hjá hinu opinbera og fyrirtækja sem skráð voru í Kauphöll Íslands, og greindi niðurstöðurnar eftir... Meira
15. janúar 2004 | Erlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

Khamenei gefur eftir

ÆÐSTI leiðtogi Írana, Ayatollah Ali Khamenei, lýsti yfir í gær, að hann hefði skipað Eftirlitsráðinu að endurskoða 3.600 manna lista yfir þá frambjóðendur sem það hefur útilokað frá þátttöku í þingkosningum í febrúar. Meira
15. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 162 orð

Krefst opinberrar rannsóknar

RAGNAR Aðalsteinsson, lögmaður Jóns Ólafssonar, fyrrv. Meira
15. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 56 orð | 1 mynd

Leikur sólargeislanna

Tálknafjörður | Það var bjart og fagurt veður í Tálknafirði á mánudaginn og eitt augnablik brugðu sólargeislarnir á leik í skýjum yfir Veturlandafjalli við Tálknafjörð vestanverðan. Meira
15. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 398 orð | 1 mynd

Leitað í lagasöfnum með því að söngla hluta lags

EITT af verkefnunum sem tilnefnd eru til nýsköpunarverðlauna forseta Íslands er hönnun kerfis sem gerir notanda þess kleift að leita að ákveðnum lagbút úr lagasafni með því að söngla hluta lagsins í hljóðnema. Meira
15. janúar 2004 | Höfuðborgarsvæðið | 187 orð

Lestrarátak í Setbergsskóla

Hafnarfjörður | Í Setbergsskóla hefur undanfarið staðið yfir undirbúningur fyrir átak í eflingu lesskilnings nemenda. Meira
15. janúar 2004 | Höfuðborgarsvæðið | 191 orð | 1 mynd

Lífleg viðureign

Reykjavík | Spurningakeppnin "Nema hvað?" hófst síðasta mánudag með tilþrifum þegar Austurbæjarskóli lagði Tjarnarskóla með 19 stigum gegn 12. "Nema hvað? Meira
15. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 389 orð

Mjög snúið að leysa stór mál eins og lífeyrismálin

DAVÍÐ Oddsson forsætisráðherra segir við Morgunblaðið að ASÍ hafi uppi fjölmargar áherslur og fátt hafi í raun komið honum á óvart. Meira
15. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 751 orð | 1 mynd

Munu gera sér glaðan dag

Elsa B. Friðfinnsdóttir fæddist á Akureyri 9. október 1959. Hún lauk BS-prófi í hjúkrunarfræði frá Háskóla Íslands 1984 og MSN í hjúkrunarfræði frá University of British Columbia í Vancouver í Kanada 1995. Meira
15. janúar 2004 | Höfuðborgarsvæðið | 276 orð | 1 mynd

Nýr tveggja deilda leikskóli í Stakkahlíð

Hlíðar | Framkvæmdir eru nú í fullum gangi við nýja leikskólabyggingu sem rís við hliðina á Blindrafélaginu í Stakkahlíð. Á lóðinni var áður gæsluleikvöllur sem var lagður niður fyrir nokkrum misserum. Meira
15. janúar 2004 | Akureyri og nágrenni | 35 orð

Nýstárlegar gönguferðir | Íslenskir fjallaleiðsögumenn efna...

Nýstárlegar gönguferðir | Íslenskir fjallaleiðsögumenn efna til myndasýningar í kvöld, fimmtudagskvöld, á Hótel KEA og hefst hún kl. 20. Meira
15. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 100 orð

Pálmi Ragnar skipaður formaður

JÓN Kristjánsson, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra, hefur skipað stjórnarnefnd Landspítala - háskólasjúkrahúss til næstu fjögurra ára. Meira
15. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 359 orð | 1 mynd

"Eldurinn ætlaði að gleypa okkur"

MÆÐGUR á Suðureyri við Súgandafjörð björguðust naumlega úr brennandi húsi við Stefnisgötu í fyrrinótt. Á flóttanum brutust þær á móti hríðarbyl í kafsnjó á náttfötunum einum saman. Þær sakaði ekki og dvelja nú hjá vinafólki. Eldurinn kom upp kl. 2. Meira
15. janúar 2004 | Erlendar fréttir | 693 orð | 3 myndir

"Vonaði að hún myndi lifa af"

RÉTTARHÖLDIN yfir morðingja Önnu Lindh, utanríkisráðherra Svíþjóðar, hófust í Stokkhólmi í gærmorgun. Meira
15. janúar 2004 | Akureyri og nágrenni | 182 orð | 1 mynd

Rafmagnslínur fóru í sundur

RAFMAGNSLÍNUR fóru í sundur í Eyjafirði og Ljósavatnshreppi í óveðrinu síðustu daga en ekki urðu þó umtalsverðar rafmagnstruflanir vegna þessa. Meira
15. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 116 orð

Réttarstaða launafólks verði treyst

Formenn landssambanda ASÍ vilja að samkomulag milli aðila vinnumarkaðarins og stjórnvalda, um að treysta réttarstöðu launafólks, taki mið af eftirtöldum þáttum: *Lífeyrisréttindi allra landsmanna verði jöfnuð, þannig að starfsmenn ríkisins njóti sömu... Meira
15. janúar 2004 | Suðurnes | 225 orð | 1 mynd

Risavaxin loðnunót um borð

Grindavík | Fjölveiðiskipið Grindvíkingur sem er í eigu Þorbjarnar-Fiskaness er að skipta úr síldveiðum yfir á loðnuveiðar. Það var engin smá nót sem fór um borð í Grindvíking. Hún er 650 metra löng, heilir 200 metrar á dýpt og vegur 50 tonn. Meira
15. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 703 orð | 1 mynd

Segja daglegan neysluost á svipuðu verði og í Danmörku

PÁLMI Vilhjálmsson, framkvæmdastjóri Samtaka afurðastöðva í mjólkuriðnaði, segir að skorpulaus ostur sé um 90% af ostaneyslu Íslendinga og verðið sé um 10,6% hærra hérlendis en í Danmörku en ekki 100 til 200% eins og fram hafi komið í könnun... Meira
15. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 484 orð | 1 mynd

Segja lifandi hvali meira virði en dauða

GRÆNFRIÐUNGAR boðuðu til blaðamannafundar í Norræna húsinu í gær þar sem þeir kynntu hvernig þeir hyggjast ná eyrum íslensks almennings og stjórnvalda og hefja umræðu um hvalveiðar og önnur umhverfismál. Meira
15. janúar 2004 | Höfuðborgarsvæðið | 74 orð

Sjónarhóll kaupir húsnæði | Gengið var...

Sjónarhóll kaupir húsnæði | Gengið var frá kaupum Sjónarhóls á húsnæði Sambands íslenskra sveitarfélaga og samstarfsstofnana þess á Háaleitisbraut 11 síðastliðinn föstudag, og verður þar til húsa ráðgjafarmiðstöð fyrir aðstandendur barna sem stríða við... Meira
15. janúar 2004 | Akureyri og nágrenni | 165 orð

Skilorð fyrir áreitni

Héraðsdómur Norðurlands eystra hefur dæmt karlmann á þrítugsaldri í 5 mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir að sýna tveimur stúlkubörnum kynferðislega áreitni. Maðurinn var einnig dæmdur til að greiða stúlkunum 150 þúsund kr. hvorri í miskabætur. Meira
15. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 168 orð

Smygl á 15 kg af hassi upplýst

LÖGREGLAN í Reykjavík hefur upplýst eitt stærsta fíkniefnamál í seinni tíð sem varðar smygl á 15 kg af hassi til landsins í þremur sendingum. Þrír menn bera sök í málinu og voru úrskurðaðir í tveggja vikna gæsluvarðhald 7. janúar. Meira
15. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 91 orð

Stofna skóla í Flóanum

Undirbúningsnefnd um stofnun Flóaskóla hefur skilað af sér skýrslu um undirbúninginn, en í nefndinni voru fjölmargir fulltrúar foreldra og annarra íbúa í Villingaholts-, Hraungerðis- og Gaulverjabæjarhreppi. Meira
15. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 87 orð

Stærð teygjanleg

Hjörleifur Stefánsson (sonur Stefáns Jónssonar, fyrrverandi fréttamanns og alþingismanns og bróðir Kára hjá Íslenskri erfðagreiningu) greindi frá því á svonefndri Stefánshátíð sl. Meira
15. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 365 orð

Stöndum vörð um Neyðarmóttöku vegna nauðgana

EFTIRFARANDI ályktun hefur borist vegna Neyðarmóttökunnar: "Undirrituð samtök skora á stjórn Landspítala - háskólasjúkrahúss að standa vörð um Neyðarmóttöku vegna nauðgana og skerða í engu þá þverfaglegu þjónustu sem þar er veitt. Meira
15. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 93 orð

Svalvogar seldir | Gengið hefur verið...

Svalvogar seldir | Gengið hefur verið frá sölu á eyðijörðinni Svalvogum, sem stendur fyrir opnu hafi á milli Dýrafjarðar og Arnarfjarðar, að því er fram kemur á vef Bæjarins besta á Ísafirði. Söluverðið var sex milljónir króna. Meira
15. janúar 2004 | Miðopna | 729 orð | 2 myndir

Söluhagnaðurinn 2,5 milljarðar króna

Eimskipafélagið hefur nú selt sjávarútvegsfyrirtækin ÚA og HB og viðræður standa yfir um sölu á Skagstrendingi. Helgi Mar Árnason kannaði málin og í ljós kom mikil óánægja Akureyringa, en Skagamenn eru sáttir. Meira
15. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 120 orð

Tekið á offitu barna | Viðræður...

Tekið á offitu barna | Viðræður hafa staðið yfir milli fulltrúa Heilsugæslustöðvarinnar á Akureyri og barnadeildar Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri um úrræði fyrir of feit börn. Meira
15. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 62 orð

Trúnaðarmenn funda um uppsagnir á LSH

SAMEIGINLEGUR fundur starfsmannaráðs og trúnaðarmanna á Landspítala - háskólasjúkrahúsi vegna fjöldauppsagna á spítalanum verður haldinn í dag, fimmtudag, kl. 15. Fundurinn verður haldinn í matsal Landspítalans, Hringbraut. Meira
15. janúar 2004 | Miðopna | 267 orð | 1 mynd

Tækifæri sem býðst ekki oft

GUÐMUNDUR Kristjánsson útgerðarmaður segir ÚA hafa verið spennandi fjárfestingarkost sem ekki hafi verið hægt að sleppa. Hann segir engar fyrirætlanir uppi um að breyta rekstri félagsins eða færa hann frá Akureyri. Meira
15. janúar 2004 | Austurland | 52 orð | 1 mynd

Undir snjófaldi | Snjóþungt hefur verið...

Undir snjófaldi | Snjóþungt hefur verið á Austurlandi undanfarna daga og gengur ýmist á með hríð eða blota. Hér má sjá veitingahúsið Café Nielsen á Egilsstöðum undir hvítum snæfaldi. Meira
15. janúar 2004 | Miðopna | 434 orð | 1 mynd

Upphafið á Rifi

ÚTGERÐARSÖGU feðganna sem nú hafa keypt Útgerðarfélag Akureyringa má rekja aftur til ársins 1955 þegar Kristján Guðmundsson, útgerðarmaður á Rifi, lét smíða fyrir sig nýtt skip í Danmörku sem fékk nafnið Tjaldur. Meira
15. janúar 2004 | Miðopna | 607 orð | 1 mynd

ÚA selt í skjóli nætur

KAUPFÉLAG Eyfirðinga mótmælir "þessum óábyrgu vinnubrögðum Landsbankans og Eimskipafélagsins harkalega og áskilur sér allan rétt til eftirmála. Meira
15. janúar 2004 | Erlendar fréttir | 151 orð | 1 mynd

Varaði við samstarfi við al-Qaeda

SADDAM Hussein, fyrrverandi forseti Íraks, sagði leiðtogum uppreisnarmanna í landinu á meðan hann var í felum að varast bæri allt samstarf við erlenda bókstafstrúarmenn sem komnir væru til Íraks. Frá þessu er sagt í The New York Times í gær. Meira
15. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 111 orð

Vegakerfið verði eins gott og mögulegt er

Bréf Vegagerðarinnar vegna endurbyggingar Aðalgötu var til umfjöllunar á fundi bæjarráðs Ólafsfjarðar nýlega. Þar tilkynnir Vegagerðin að farið verður í framkvæmdir við Aðalgötuna á þessu ári. Meira
15. janúar 2004 | Austurland | 105 orð | 1 mynd

Vetrarsiglingar Norrænu hafnar

Seyðisfjörður | Ferjan Norræna kom til hafnar á Seyðisfirði á þriðjudagsmorgun, í fyrstu ferð ársins. Ísland hefur nú bæst í hóp þeirra áfangastaða sem Norræna siglir til yfir vetrartímann og mun skipið framvegis sigla til landsins allt árið um kring. Meira
15. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 256 orð

Viðbúnaður vegna snjóflóða þriðja daginn í röð

VÖRUBIFREIÐ og vinnuvél í eigu Kubbs ehf. á Ísafirði lentu undir snjóflóði á Sjötúnahlíð gegnt Súðavík í Álftafirði um kl. 14 í gær. Tækin voru mannlaus þar sem vinna lá niðri vegna veðurs. Vörubifreiðin skemmdist nokkuð en vinnuvélin slapp að mestu. Meira
15. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 97 orð

Vildu aðra innkeyrslu | Á síðasta...

Vildu aðra innkeyrslu | Á síðasta fundi bæjarstjórnar Akraness fluttu bæjarfulltrúar Sjáldstæðisflokksins breytingatillögu við deiliskipulagstillögu við miðbæjarreit. Meira
15. janúar 2004 | Akureyri og nágrenni | 152 orð

Vona að samstarfið verði áfram gott

BJÖRN Snæbjörnsson, formaður Verkalýðsfélagsins Einingar-Iðju, sagðist bjóða nýja eigendur Útgerðarfélags Akureyringa velkomna til bæjarins. "Ég vona að haldi áfram svipuð starfsemi hjá fyrirtækinu og verið hefur. Meira
15. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 128 orð | 1 mynd

Vorverkin eru þegar hafin

Hveragerði | Vorverkin eru hafin í Garðyrkjuskólanum, þrátt fyrir að ennþá sé hávetur. Búið er að sá paprikunni og tómötunum í tilraunagróðurhúsi skólans. Þetta er gert í því skyni að lengja ræktunartíma grænmetis í gróðurhúsum hér á landi. Meira
15. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 1335 orð | 4 myndir

Þingmenn Norðausturlands um söluna á ÚA

Vilja reka ÚA áfram eins og verið hefur Valgerður Sverrisdóttur, þingmaðurFramsóknarflokksins á Norðausturlandi og viðskipta- og iðnaðarráðherra, sagði að það væri ekkert launungarmál að það væri meiri trygging fyrir framtíðina að norðanmenn hefðu keypt... Meira
15. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 222 orð

Þrír handteknir grunaðir um grófa líkamsárás og rán

LÖGREGLAN í Kópavogi handtók í gær tvo karlmenn og eina konu á þrítugsaldri grunuð um grófa líkamsárás, frelsissviptingu og rán í vesturbæ Kópavogs rétt fyrir miðnætti á þriðjudagskvöld. Meira
15. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 61 orð

Þvo sér með íslenskri sápu

MJÖLL Frigg hf. hefur endurnýjað samning við Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, fyrir hönd Íþrótta- og tómstundaráðs og Fræðslumiðstöðvar Reykjavíkur, um framleiðslu á klór og baðsápu fyrir sundlaugar og íþróttahús Reykjavíkurborgar. Mjöll Frigg hf. Meira
15. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 522 orð | 1 mynd

Þörf á nýjum áherslum í samstarfi við stjórnvöld

FORMENN landssambanda innan ASÍ funduðu í gær með oddvitum ríkisstjórnarflokkanna, Davíð Oddssyni og Halldóri Ásgrímssyni, Árna Magnússyni félagsmálaráðherra og nokkrum embættismönnum. Meira
15. janúar 2004 | Austurland | 181 orð

Öflug fyrirtækja- og þjónustusýning á Austurlandi

Egilsstaðir | Allar líkur benda til að stór fyrirtækja-, mannlífs- og þjónustusýning verði haldin á Austurlandi um miðjan júní nk. Nokkrir aðilar hafa rætt hugmyndina sín á milli, m.a. Meira

Ritstjórnargreinar

15. janúar 2004 | Leiðarar | 409 orð

Fylgifiskur fákeppni

Grein eftir Pétur Björnsson, formann Samtaka verzlunar, sem birtist hér í blaðinu sl. mánudag sýnir, að innan viðskiptalífsins hafa menn ekki síður áhyggjur af þróun þess en þeir sem fyrir utan standa. Í grein Péturs Björnssonar sagði m.a. Meira
15. janúar 2004 | Staksteinar | 377 orð

- Vísbending um verðsamráð kvikmyndahúsa

Varaformaður ungra framsóknarmanna, Hákon Skúlason, segir það kosta mikla peninga að svala kvikmyndafíkn sinni og veltir fyrir sér af hverju það kosti alls staðar það sama í bíó. Meira
15. janúar 2004 | Leiðarar | 451 orð

Þingmenn og vanhæfi

Undanfarið hafa nokkrar umræður farið fram um hvort þingmenn geti talizt vanhæfir til að fjalla um mál vegna eigin hagsmuna eða tengsla við málið. Meira

Menning

15. janúar 2004 | Fólk í fréttum | 559 orð | 1 mynd

* ARI Í ÖGRI: Dúettinn Acoustics...

* ARI Í ÖGRI: Dúettinn Acoustics föstudag og laugardag. * ÁSGARÐUR, Glæsibæ: Harmonikuball/ Þorrablót laugardag kl. 22. Fyrir dansi leika 5 hljómsveitir: Suðurnesjamenn, Stormurinn og hljómsveitir Corina Cubid, Hildar Friðriksdóttur og Ulrics Falkner. Meira
15. janúar 2004 | Fólk í fréttum | 296 orð | 3 myndir

Eivör var stjarna kvöldsins

HÚN var glæsileg - en umfram allt skemmtileg - verðlaunafhendingin vegna Íslensku tónlistarverðlaunanna sem fram fór í gær fyrir fullu Þjóðleikhúsi. Meira
15. janúar 2004 | Fólk í fréttum | 93 orð | 1 mynd

Elskan!

KVIKMYNDIN Honey segir af ungri stúlku sem dreymir um að slá í gegn í heimi hipphopp-menningar vestur í Bandaríkjunum. Með aðalhlutverkið fer Jessica Alba, sem einhverjir ættu að kannast við úr þáttunum Myrkraengill ( Dark Angel ). Meira
15. janúar 2004 | Menningarlíf | 348 orð | 1 mynd

Er klukkutíma grein loftþankar?

Í kveri eftir Horace Engdahl er því velt fyrir sér hver munur sé á grein sem án undirbúnings tekur klukkutíma að skrifa og grein sem krefst margra daga rannsókna og vandaðs málfars. Jóhann Hjálmarsson hefur fundið margt athyglisvert í þessu kveri. Meira
15. janúar 2004 | Myndlist | 1084 orð | 3 myndir

Fallegt skal það vera

Til 1. febrúar. Listasafn ASÍ er opið þriðjudaga-sunnudaga frá kl. 14-18. Meira
15. janúar 2004 | Fólk í fréttum | 106 orð | 1 mynd

Framsækinn Stillwater

BANDARÍSKI plötusnúðurinn Brian Stillwater mun spila á skemmtistaðnum Kapital í kvöld frá kl. 21-1. Brian mun þeyta skífur ásamt rafteininum Exos og framsækna hússnúðinum dj Ricardo Cuellar. Meira
15. janúar 2004 | Fólk í fréttum | 78 orð | 1 mynd

Furðuverk!

HÚN sagðist vera furðuverk - algjört furðuverk hún Ruth Reginalds, ein vinsælasta barnastjarna, og reyndar ekki bara barnastjarna, heldur ein vinsælasta söngkona þjóðarinnar. Meira
15. janúar 2004 | Fólk í fréttum | 139 orð

... fyrstu viðureignum í Gettu betur

SPURNINGAKEPPNI framhaldsskólanema, Gettu betur, hefst í kvöld á Rás 2. Í fyrsta þætti verða tvær viðureignir en ekki þrjár eins og áður var auglýst. Í kvöld keppa kl. 20 Fjölbrautaskólinn við Ármúla og Fjölbrautaskólinn í Garðabæ og kl. 20. Meira
15. janúar 2004 | Fólk í fréttum | 111 orð | 1 mynd

Háflóð hjá Heru!

HAFIÐ þennan dag rýkur bókstaflega upp Tónlistann þessa vikuna og fer upp um ein 490 sæti! Geri aðrir betur. Segja má að Hera hafi slegið í gegn hérlendis með laginu "Itchy Palms" sem hljómaði í myndinni vinsælu Hafinu . Meira
15. janúar 2004 | Fólk í fréttum | 119 orð | 1 mynd

Hinn endanlegi sigurvegari?

NÆSTKOMANDI febrúar, vestur í Bandaríkjunum, hefst áttunda þáttaröð Strandaglópa . Í þetta sinnið er hún með ögn breyttu sniði. Meira
15. janúar 2004 | Menningarlíf | 172 orð | 1 mynd

Íslenskt leikrit kynnt í London

RAMBÓ 7 eftir Jón Atla Jónasson er í hópi tíu evrópskra leikverka sem leiklesin verða í Arcola-leikhúsinu í London dagana 27. apríl til 8. maí. Meira
15. janúar 2004 | Fólk í fréttum | 116 orð | 2 myndir

Landsleikur í boði Morgunblaðsins

MORGUNBLAÐIÐ bauð lesendum sínum á landsleik Íslands og Sviss í Laugardalshöllinni sl. laugardag. Lesendur tóku vel við sér og mættu vel í höllina til að styðja við bakið á strákunum okkar. Meira
15. janúar 2004 | Fólk í fréttum | 274 orð | 1 mynd

Paris Hilton þykir verst klædd

Þá hefur hin sjálfskipaða tískulögga og fyrrum hönnuður, Mr. Blackwell, tilnefnt verst klæddu konurnar fyrir árið 2003. Meira
15. janúar 2004 | Menningarlíf | 67 orð

Ráðstefna um menningu

REYKJAVÍKURAKADEMÍAN efnir til ráðstefnu í Norræna húsinu á morgun og laugardag undir yfirskriftinni Menningarstefna, menningararfur, menningarfræði. Dagskrá hefst kl. 15 á morgun með ávarpi menntamálaráðherra. Meira
15. janúar 2004 | Menningarlíf | 780 orð | 1 mynd

Samráð haft við væntanlega notendur hússins

STJÓRN Austurhafnar - TR ehf, hefur sett á fót samráðshóp til að vera til ráðgjafar um gerð og búnað tónlistarhússins og ráðstefnumiðstöðvarinnar. Hópnum til aðstoðar hafa svo verið kallaðir til tengiliðir úr hópi væntanlegra notenda bygginganna. Meira
15. janúar 2004 | Menningarlíf | 46 orð

Samverustund

VINAFÉLAG Sinfóníuhljómsveitar Íslands býður til samverustundar fyrir tónleikana í Sunnusal Hótels Sögu í dag kl. 18. Árni Heimir Ingólfsson tónlistarfræðingur og Haukur Tómasson tónskáld ræða verk á tónleikunum með hjálp flygilsins og hljómtækja. Meira
15. janúar 2004 | Menningarlíf | 90 orð | 1 mynd

Tónleikar í tilefni söngferðar

MARGRÉT Bóasdóttir sópransöngkona og Guðmundur Sigurðsson organisti halda tónleika í Bústaðakirkju í kvöld kl. 20.30. Meira
15. janúar 2004 | Fólk í fréttum | 145 orð

Tryggir ekki eftirá

ÚTVARP Saga fer í dag af stað með þætti um öryggis-, forvarnar- og tryggingamál og verða þeir á dagskrá annan hvern fimmtudag kl. 17. Þættirnir verða í umsjón Ragnheiðar Davíðsdóttur, forvarnarfulltrúa VÍS. Meira
15. janúar 2004 | Menningarlíf | 953 orð | 2 myndir

Vildu fá meira að bíta í

Þrjú verk verða flutt á tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands í Háskólabíói í kvöld, Sinfónía nr. Meira
15. janúar 2004 | Menningarlíf | 152 orð | 1 mynd

Werther stígur aftur á svið

ÍSLENSKA óperan tekur nú aftur upp sýningar á Werther eftir Massenet, þar sem frá var horfið fyrir jól. Aðeins tvær sýningar eru eftir og verða þær laugardagana 17. og 24. janúar kl. 20. Meira
15. janúar 2004 | Tónlist | 414 orð

Það er leikur að læra

Guðrún Birgisdóttir og Kristinn H. Árnason léku tónverk úr námskrá tónlistarskóla ásamt nemendum og léku auk þess saman Grosse Sonate op 85 eftir M. Giuliani og tvö verk eftir Svein Lúðvík Björnsson. Þriðjudagurinn 13. janúar. Meira
15. janúar 2004 | Fólk í fréttum | 114 orð | 1 mynd

Þetta vil ég sjá

Hvað viltu sjá? Ég myndi hafa áhuga á að hafa sjónvarpsstöðina HBO sem er með frábærar kvikmyndir og þætti sem ekki allir rata hér heim á skerið. Síðan væri gaman að hafa Showtime-stöðina sem og AMC eða American Movie Classics. Meira
15. janúar 2004 | Fólk í fréttum | 96 orð | 1 mynd

Öldungurinn efstur!

ÞAÐ hefur ekki komið oft fyrir í sögu Tónlistans að sjálfur aldursforseti listans, öldungurinn svokallaði, sé í toppsæti. En það var svo sem auðvitað að þeir Papar skyldu afreka það enda ókrýndir konungar Tónlistans síðasta hálfa annað árið. Meira

Umræðan

15. janúar 2004 | Bréf til blaðsins | 288 orð

Eðlilegar og óeðlilegar spurningar um fjölskylduhagi

Í TILEFNI fréttar í blaðinu 13. Meira
15. janúar 2004 | Aðsent efni | 613 orð | 1 mynd

Ein fjöður orðin að fimm hænum

Þetta mál á ekki heima á síðum dagblaða eða í fréttum ljósvakamiðla, heldur á ráðstefnu um fræðileg vinnubrögð í ævisöguritun eða í þáttum um menningarmál. Meira
15. janúar 2004 | Bréf til blaðsins | 363 orð

Fasteignasalar misjafnir MIKIÐ hefur verið skrifað...

Fasteignasalar misjafnir MIKIÐ hefur verið skrifað í fjölmiðlum á síðasta ári um fasteignasala sem hefur verið óheiðarlegur og ekki gegnt sínu starfi sem skyldi. Meira
15. janúar 2004 | Aðsent efni | 406 orð | 1 mynd

Hjúkrun í 85 ár

Sjálfstæði er hverri fagstétt nauðsynlegt til þróunar og framfara. Meira
15. janúar 2004 | Aðsent efni | 295 orð | 1 mynd

Ný leiðrétting í darraðardansi

Hannes er skammaður fyrir þetta en Guðjón lofaður. Meira
15. janúar 2004 | Aðsent efni | 564 orð | 1 mynd

Samkeppni eða samráð

Undanfarna áratugi hefur hérlendis verið stunduð hömlulaus okurvaxtastefna... Meira
15. janúar 2004 | Aðsent efni | 1427 orð | 5 myndir

Starfsemi í mótvindi

Það er því ljóst að ef ekki rætist úr þessum vanda mun það hafa þau áhrif að lengja verður millibil skoðana frá því sem nú er... Meira
15. janúar 2004 | Aðsent efni | 341 orð | 1 mynd

Svar til gamals vinar

En sporin frá Fréttablaðinu hræða og DV deilir útgefanda og ábyrgðarmanni með því. Meira
15. janúar 2004 | Aðsent efni | 298 orð | 1 mynd

Vandamál heilbrigðisþjónustunnar

Á fjórum árum höfum við aukið fjárframlög til heilbrigðisþjónustunnar um 22 milljarða. Meira
15. janúar 2004 | Bréf til blaðsins | 535 orð | 1 mynd

Við erum bara við!

NÚ er verið að sýna áhugaverða heimildarmynd sem heitir "Elsku barnið mitt" í sjónvarpinu, þar sem fjallað er um líf nokkurra einstaklinga með Downs-heilkenni og reynslu foreldra þeirra. Við viljum benda á að á vefslóðinni www.khi. Meira

Minningargreinar

15. janúar 2004 | Minningargreinar | 832 orð | 1 mynd

AÐALHEIÐUR ERNA GÍSLADÓTTIR

Aðalheiður Erna Gísladóttir fæddist í Reykavík 1. júlí 1941. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 23. desember síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Fossvogskirkju 6. janúar. Meira  Kaupa minningabók
15. janúar 2004 | Minningargreinar | 2094 orð | 1 mynd

ANNA S. ÞÓRARINSDÓTTIR

Anna Soffía Friðrika Þórarinsdóttir fæddist í Bergskoti á Vatnsleysuströnd 3. ágúst 1912. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Ási í Hveragerði 2. janúar síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Fella- og Hólakirkju 9. janúar. Meira  Kaupa minningabók
15. janúar 2004 | Minningargreinar | 34 orð

Álfheiður Ákadóttir

Elsku amma. Vertu yfir og allt um kring með eilífri blessun þinni, sitji Guðs englar saman í hring sænginni yfir minni. (Sig. Jónsson frá Presthólum.) Kveðja, Sigurður Áki og fjölskylda, Guðrún Anna og fjölskylda, Ævar Orri og Auður, Ragnar... Meira  Kaupa minningabók
15. janúar 2004 | Minningargreinar | 1421 orð | 1 mynd

ÁLFHEIÐUR ÁKADÓTTIR

Álfheiður Ákadóttir fæddist í Brekku á Djúpavogi 31. desember árið 1927. Hún lést 3. janúar síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Djúpavogskirkju 10. janúar. Meira  Kaupa minningabók
15. janúar 2004 | Minningargreinar | 200 orð | 1 mynd

EGGERT KONRÁÐ KONRÁÐSSON

Eggert Konráð Konráðsson fæddist á Blönduósi 10. janúar 1949. Hann andaðist á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 12. desember síðastliðinn og var útför hans gerð frá Hjallakirkju í Kópavogi 19. desember. Meira  Kaupa minningabók
15. janúar 2004 | Minningargreinar | 3461 orð | 1 mynd

ERLING ÖRN PÉTURSSON

Erling Örn Pétursson fæddist á Sauðárkróki 11. október 1945. Hann andaðist á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 24. desember síðastliðinn og var útför hans gerð frá Fossvogskirkju 5. janúar. Meira  Kaupa minningabók
15. janúar 2004 | Minningargreinar | 902 orð | 1 mynd

GEIR BORG

Geir Borg fæddist í Reykjavík 24. febrúar 1912. Hann andaðist á Landakoti 29. desember síðastliðinn og var úför hans gerð í kyrrþey, að ósk hins látna. Meira  Kaupa minningabók
15. janúar 2004 | Minningargreinar | 2539 orð | 1 mynd

GUNNAR ÓLAFSSON

Gunnar Ólafsson fæddist á Efra-Núpi í Miðfirði 21. júní 1911. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 29. desember síðastliðinn og var útför hans gerð frá Háteigskirkju 6. janúar. Meira  Kaupa minningabók
15. janúar 2004 | Minningargreinar | 2104 orð | 1 mynd

HULDA AGNARSDÓTTIR

Hulda Agnarsdóttir fæddist í Súgandafirði 2. apríl 1921. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Víðihlíð í Grindavík 30. desember síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Keflavíkurkirkju 8. janúar. Meira  Kaupa minningabók
15. janúar 2004 | Minningargreinar | 21 orð

Ingigerður Friðrika Benediktsdóttir

Góða nótt, elsku langamma, og flögrandi englar syngja þar til þú hvílist. Sjáðu, englar allt um kring. Róbert og Clara... Meira  Kaupa minningabók
15. janúar 2004 | Minningargreinar | 3270 orð | 1 mynd

INGIGERÐUR FRIÐRIKA BENEDIKTSDÓTTIR

Ingigerður Friðrika Benediktsdóttir fæddist í Ytra-Tungukoti í Blöndudal 4. júní 1911. Hún andaðist á St. Jósefsspítala í Hafnarfirði 2. janúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Guðrún Þorláksdóttir, f. í Giljárseli í Torfalækjarhreppi 11. des. 1886,... Meira  Kaupa minningabók
15. janúar 2004 | Minningargreinar | 4900 orð | 1 mynd

JÓN AÐALGEIR SIGURGEIRSSON

Jón Aðalgeir Sigurgeirsson fæddist á Akureyri 24. maí 1909. Hann andaðist í Berlínarborg 30. desember síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Júlíana Friðrika (21.7. 1871-14.6. Meira  Kaupa minningabók
15. janúar 2004 | Minningargreinar | 1041 orð | 1 mynd

MARGRÉT STEFANÍA BENEDIKTSDÓTTIR

Margrét Stefanía Benediktsdóttir fæddist í Reykjavík 31.8. 1958. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 26. desember síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Grafarvogskirkju 8. janúar. Meira  Kaupa minningabók
15. janúar 2004 | Minningargreinar | 1253 orð | 1 mynd

SIGURLAUG JÓNASDÓTTIR

Sigurlaug Jónasdóttir, hússtjórnarkennari og listmálari, fæddist í Öxney á Breiðafirði 4. júlí 1913. Hún lést á Landspítala - háskólasjúkrahúsi Fossvogi 30. desember síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Fossvogskirkju 8. janúar. Meira  Kaupa minningabók
15. janúar 2004 | Minningargreinar | 139 orð | 1 mynd

STEFANÍA G. GUÐMUNDSDÓTTIR

Stefanía Guðmunda Guðmundsdóttir fæddist á Litla-Kambi í Breiðuvík 2. júní 1920. Hún lést á Landspítalanum 29. desember síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Seljakirkju 14. janúar. Meira  Kaupa minningabók
15. janúar 2004 | Minningargreinar | 2263 orð | 1 mynd

TÓMAS JÓHANNSSON

Tómas Sigurður Jóhannsson fæddist í Reykjavík 30. janúar 1926. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 3. janúar síðastliðinn. Foreldrar Tómasar voru hjónin Sesselja Jónsdóttir, f. á Skeiði í Svarfaðardalshr. 13. október 1883, d. 30. Meira  Kaupa minningabók
15. janúar 2004 | Minningargreinar | 440 orð | 1 mynd

ZEWDU DANIELS WOUBE

Zewdu Daniels Woube fæddist í Eþíópíu 22. júlí 1962. Hann lést í Danmörku 31. desember síðastliðinn og fór útför hans fram í Kalundborg 6. janúar. Meira  Kaupa minningabók
15. janúar 2004 | Minningargreinar | 311 orð | 1 mynd

ÞORSTEINN JAKOBSSON

Þorsteinn Jakobsson fæddist á Akureyri 12. nóvember 1930. Hann lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 29. desember síðastliðinn og var útför hans gerð frá Bústaðakirkju 9. janúar. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

15. janúar 2004 | Afmælisgreinar | 337 orð | 1 mynd

HELGI SELJAN

Að létta öðrum byrðarnar. Þessi orð koma mér í hug þegar Helgi Seljan fyrrum alþingismaður stendur á sjötugu 15. janúar. Meira

Fastir þættir

15. janúar 2004 | Árnað heilla | 33 orð | 1 mynd

60 ÁRA afmæli.

60 ÁRA afmæli. Í dag, fimmtudaginn 15. janúar, er sextugur Ragnar Ingi Aðalsteinsson, Fannafold 103, Reykjavík. Eiginkona hans er Sigurlína Davíðsdóttir. Þau taka á móti gestum kl. 17 í Safnaðarheimili Fríkirkjunnar, Laufásvegi... Meira
15. janúar 2004 | Árnað heilla | 37 orð | 1 mynd

85 ÁRA afmæli.

85 ÁRA afmæli. Í dag, fimmtudaginn 15. janúar, er 85 ára Hallgrímur Guðjónsson, fyrrv. bóndi og hreppsstjóri í Hvammi, Vatnsdal, nú til heimilis að Þorragötu 5, Reykjavík. Eiginkona hans er Sigurlaug Fjóla Kristmannsdóttir . Þau verða að... Meira
15. janúar 2004 | Í dag | 679 orð

Áskirkja.

Áskirkja. Hreyfi- og bænastund kl. 12.15 í neðri safnaðarsal. Opið hús kl. 14-17 í neðri safnaðarsal fyrir unga sem aldna. Organisti Áskirkju leiðir söng. Allir velkomnir. Bústaðakirkja. Foreldramorgunn kl. 10-12 í umsjón Þóru S. Meira
15. janúar 2004 | Fastir þættir | 270 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson

SIGURBJÖRN Haraldsson í sveit Orkuveitu Reykjavíkur velti lengi vöngum yfir bestu leiðinni í fjórum spöðum. Setjum okkur í spor Bessa: Vestur gefur; NS á hættu. Meira
15. janúar 2004 | Fastir þættir | 223 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Gullsmárabrids Bridsdeild FEBK Gullsmára spilaði tvímenning á fjórtán borðum mánudaginn 12. janúar. Meðalskor 264. Beztum árangri náðu: NS Kristinn Guðm. - Guðmundur Magnúss. 297 Unnur Jónsdóttir - Jónas Jónsson 292 Sverrir Gunnarsson - Einar Markúss. Meira
15. janúar 2004 | Árnað heilla | 37 orð | 1 mynd

BRÚÐKAUP.

BRÚÐKAUP. Gefin voru saman í Dómkirkjunni í Reykjavík hinn 31. maí 2003 af séra Jakobi Hjálmarssyni þau Helga Bergmann og Sveinn Kr. Sveinsson . Með þeim á myndinni eru börn þeirra: Carl Andreas, María Rún og Viktoría... Meira
15. janúar 2004 | Dagbók | 47 orð

KONAN MEÐ SJALIÐ

Hún kom eins og draumur, konan með sjalið, og hlustaði í kyrrðinni á kvöldbylgjuhjalið. Hún brosti með sjalið um brjóstin vafið ... En eg var blærinn, sem barst um hafið. - - - Og nú er hún horfin ... En nóttin er fögur og segir hjartanu helgisögur. Meira
15. janúar 2004 | Í dag | 282 orð | 1 mynd

Kyrrðardagar í Skálholti um aðra helgi

UM aðra helgi, dagana 23.-25. janúar, efnir Skálholtsskóli til kyrrðardaga í svartasta skammdeginu. Þar gefst fólki kostur á að draga sig í hlé, fara í hvarf, frá því álagi, streitu og áreiti sem margir búa við í íslensku samfélagi. Meira
15. janúar 2004 | Dagbók | 483 orð

(Pd. 1, 5.)

Í dag er fimmtudagur 15. janúar, 15. dagur ársins 2004. Orð dagsins: Og sólin rennur upp, og sólin gengur undir og hraðar sér til samastaðar síns, þar sem hún rennur upp. Meira
15. janúar 2004 | Fastir þættir | 196 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson

1. e4 c5 2. Rf3 Rc6 3. Rc3 g6 4. d4 cxd4 5. Rxd4 Bg7 6. Be3 Rf6 7. Bc4 0-0 8. Bb3 d6 9. f3 Bd7 10. Dd2 Rxd4 11. Bxd4 b5 12. a4 a6 13. 0-0 Bc6 14. axb5 axb5 15. Ra2 Bb7 16. Rb4 Rd7 17. Bxg7 Kxg7 18. Hae1 Db6+ 19. Kh1 Rf6 20. Bd5 Hac8 21. He3 Hc5 22. Meira
15. janúar 2004 | Fastir þættir | 746 orð | 3 myndir

Svanberg Már og Jóhanna Björg Íslandsmeistarar barna

9.-10. jan. 2004 Meira
15. janúar 2004 | Viðhorf | 911 orð

Umræður á ensku

Það sem skiptir máli varðandi fundi þá sem Åsne Seierstad sótti í heimsókn sinni til Íslands er að hún hafði margt fróðlegt að segja og merkilegri reynslu að miðla. Það skiptir engu máli á hvaða tungumáli hún gerði það. Meira
15. janúar 2004 | Fastir þættir | 408 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Víkverji lét sig hafa það að bíða í um fimmtán mínútur eftir að fá keypt bensín á stöð Atlantsolíu vestast í Kópavoginum. Meira

Íþróttir

15. janúar 2004 | Íþróttir | 266 orð

Að halda eða sleppa

ÞÓ nokkrar vangaveltur hafa verið síðustu daga um val á landsliði Íslands í handknattleik, sem tekur þátt í Evrópukeppni landsliða í Slóveníu. Meira
15. janúar 2004 | Íþróttir | 241 orð

Árni Gautur: Vonandi skýrast málin sem fyrst

ÁRNI Gautur Arason, landsliðsmarkvörður í knattspyrnu, sagði í gærkvöldi að ekkert hefði gerst í sínum málum hjá Manchester City í gær, enda hefðu allir verið uppteknir við undirbúning fyrir bikarleik liðsins og haft öðrum hnöppum að hneppa. Meira
15. janúar 2004 | Íþróttir | 507 orð | 1 mynd

Á von á úrslitarimmu Keflavíkur og Njarðvíkur

"MÉR líst ljómandi vel á þessa leiki, en hefði viljað vera þarna með mitt lið," sagði Reynir Kristjánsson, þjálfari Hauka, um undanúrslitaleiki karla í bikarkeppni KKÍ og Lýsingar, sem fram fara á laugardaginn. Þar mætast Grindavík og Keflavík annars vegar og hins vegar Snæfell og Njarðvík. "Einhvern veginn hef ég það á tilfinningunni að það verði Keflavík og Njarðvík sem leika til úrslita," segir Reynir. Meira
15. janúar 2004 | Íþróttir | 105 orð

Crespo frá keppni í allt að sex vikur

ALLT bendir til þess að meiðsli Argentínumannsins Hernan Crespo hjá Chelsea séu alvarlegri en haldið var í fyrstu en hann haltraði af velli eftir aðeins 10 mínútna leik gegn Liverpool á dögunum. Meira
15. janúar 2004 | Íþróttir | 229 orð

Duschebajev ekki með Spánverjum á EM

TALANT Duschebajev, leikstjórnandi spænska stórliðsins Ciudad Real og félagi Ólafs Stefánssonar, leikur ekki með spænska landsliðinu í handknattleik á Evrópumeistaramótinu í Slóveníu. Meira
15. janúar 2004 | Íþróttir | 346 orð | 1 mynd

* ERLA Þorsteinsdóttir úr Keflavík var...

* ERLA Þorsteinsdóttir úr Keflavík var valin besti leikmaður stelpuslags í körfuknattleik, Stjörnuleik kvenna, sem fram fór í gærkvöldi. Meira
15. janúar 2004 | Íþróttir | 284 orð | 1 mynd

* FABRIZIO Ravanelli , silfurrefurinn svokallaði,...

* FABRIZIO Ravanelli , silfurrefurinn svokallaði, er búinn að gera hálfs árs samning við ítalska knattspyrnuliðið Perugia , sem er hans gamla félag. Þessi 35 ára gamli framherji hefur verið án félags síðan hann yfirgaf skoska liðið Dundee í nóvember. Meira
15. janúar 2004 | Íþróttir | 293 orð | 1 mynd

Fallegt mark Eiðs Smára

EIÐUR Smári Guðjohnsen nýtti tækifærið vel þegar hann kom inn á sem varamaður í leik Chelsea og Watford í ensku bikarkeppninni í knattspyrnu í gærkvöld. Eiður Smári skoraði fallegt mark sex mínútum fyrir leikslok og innsiglaði öruggan sigur Chelsea, 4:0, en félagið mætir utandeildaliðinu Scarborough á útivelli í 4. umferð keppninnar. Meira
15. janúar 2004 | Íþróttir | 20 orð

í kvöld

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Intersportdeild: Hveragerði: Hamar - Haukar 19.15 Keflavík: Keflavík - ÍR 19.15 DHL-höllin: KR - UMFN 19.15 Sauðárkrókur: Tindastóll - KFÍ 19.15 1. deild karla: Laugard.: Árm./Þróttur - Stjarnan 19. Meira
15. janúar 2004 | Íþróttir | 125 orð

Ísland í 56. sæti á FIFA-lista

ÍSLENSKA landsliðið í knattspyrnu er í 56. sæti á nýjum styrkleikalista Alþjóða knattspyrnusambandsins, FIFA, sem gefinn var út í gær. Meira
15. janúar 2004 | Íþróttir | 150 orð

James samdi við Man. City

DAVID James, landsliðsmarkvörður Englendinga í knattspyrnu, er kominn í ensku úrvalsdeildina að nýju. Þessi 33 ára gamli litríki markvörður skrifaði í gær undir tveggja og hálfs árs samning við Manchester City og greiddi City 1. Meira
15. janúar 2004 | Íþróttir | 167 orð | 1 mynd

Magnus Wislander stóðst prófið

EVRÓPUMEISTARAR Svía áttu ekki í vandræðum með að leggja Egypta að velli í æfingaleik í íshokkíhöllinni Ljungby í fyrrakvöld. Svíar unnu átta marka sigur, 30:22, en staðan í hálfleik var 13:12. Meira
15. janúar 2004 | Íþróttir | 244 orð

Sexan hjá Best rifjuð upp

NORTHAMPTON Town, sem er í 18. sæti ensku 3. deildarinnar í knattspyrnu, datt heldur betur í lukkupottinn í fyrrakvöld. Northampton vann þá óvæntan útisigur á 1. deildarliði Rotherham, 2:1, í 3. Meira
15. janúar 2004 | Íþróttir | 224 orð | 1 mynd

Skulda rúma 600 milljarða

SAMKVÆMT úttekt þýska knattspyrnutímaritsins, Kicker, draga knattspyrnulið í Evrópu á eftir sér skuldahala sem nemur rúmlega 600 milljörðum ísl. kr. Ítölsk lið fara þar fremst í flokki með heildarskuldir sem nema 175 milljörðum kr. og trónir Lazio þar í efsta sæti með yfir 20 milljarða í mínus, en þar skammt á eftir koma Inter, AC Milan og Róma. Meira
15. janúar 2004 | Íþróttir | 177 orð

Slóvenar skelltu Makedóníu í "feluleikjum"

SLÓVENAR, gestgjafar og andstæðingar Íslendinga á Evrópumeistaramótinu í handknattleik, skriðu undan híði sínu og léku tvo vináttuleiki við Makedóníu á dögunum, en Slóvenar búa sig undir Evrópumótið af mikilli leynd um þessar mundir. Meira
15. janúar 2004 | Íþróttir | 755 orð | 1 mynd

Slóvenar æfa á laun fyrir EMleiki í Celje

SLÓVENAR æfa á laun í bænum Celje í heimalandi sínu fyrir Evrópumeistaramótið í handknattleik og eftir því sem næst verður komist leika þeir enga æfingaleiki utan Slóveníu fyrir keppnina sem hefst á fimmtudaginn í næstu viku. Meira
15. janúar 2004 | Íþróttir | 391 orð

* STEVE McLaren, knattspyrnustjóri Middlesbrough ,...

* STEVE McLaren, knattspyrnustjóri Middlesbrough , er sagður reiðubúinn að láta varnarmanninn Gareth Southgate fara til Manchester United fái hann í staðinn fyrir miðjumanninn Nicky Butt . Meira
15. janúar 2004 | Íþróttir | 84 orð

Svíar reikna með þýskum sigri á EM

FLESTIR þjálfarar sænsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik spá því að Þjóðverjar standi uppi sem sigurvegarar að loknu Evrópumeistaramótinu í handknattleik, sem hefst í Slóveníu eftir rétta viku, en mótinu lýkur væntanlega með lúðraþyt og söng í... Meira
15. janúar 2004 | Íþróttir | 101 orð

Tékkar töpuðu í Noregi

NORÐMENN sigruðu á fjögurra landa móti í handknattleik sem lauk í Noregi í gær, lögðu Tékka 28:26, sem eru mótherjar Íslands á EM síðar í mánuðinum. Meira
15. janúar 2004 | Íþróttir | 178 orð

Totti og Nedved bestir á Ítalíu

FRANCESCO Totti, framherji og fyrirliði Roma, og tékkneski miðjumaðurinn Pavel Nedved hafa verið útnefndir knattspyrnumenn ársins 2003 á Ítalíu og er þetta í fyrsta skipti sem tveir leikmenn deila viðurkenningunni. Meira
15. janúar 2004 | Íþróttir | 262 orð

úrslit

KNATTSPYRNA England Bikarkeppnin, 3. umferð, aukaleikir: Chelsea - Watford 4:0 Adrian Mutu 7., 76., Jimmy Floyd Hasselbaink 34., Eiður Smári Guðjohnsen 84. Scarborough - Southend 1:0 Mark Quayle 83. *Scarborough mætir Chelsea heima. Meira
15. janúar 2004 | Íþróttir | 29 orð

VEGNA mistaka í vinnslu blaðsins í...

VEGNA mistaka í vinnslu blaðsins í gær féllu út tíu línur á fjórum stöðum í viðtali við Guðmund Þ. Guðmundsson, landsliðsþjálfara í handknattleik. Viðtalið er hér í heild... Meira
15. janúar 2004 | Íþróttir | 145 orð | 1 mynd

Wenger og Eriksson ausa lofi á Seaman

ARSENE Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, og enski landsliðseinvaldurinn Sven Göran Eriksson ausa lofi á markvörðinn litríka David Seaman, sem tilkynnti í fyrrakvöld að hann hefði ákveðið að leggja markmannshanskana á hilluna og binda endi á glæsilegan... Meira

Úr verinu

15. janúar 2004 | Úr verinu | 516 orð | 2 myndir

23% lægra meðalverð á rækju

MEÐALVERÐ á pillaðri íslenskri rækju hefur lækkað um 23% á síðustu 6 árum en verð á smárækju og stórri rækju virðist hafa leitað jafnvægis á allra síðustu mánuðum. Meira
15. janúar 2004 | Úr verinu | 155 orð

ALLIR FISKMARKAÐIR Annar Flatfiskur 79 79...

ALLIR FISKMARKAÐIR Annar Flatfiskur 79 79 79 128 10,112 Blálanga 64 45 50 88 4,378 Gellur 610 572 594 60 35,614 Gullkarfi 131 124 2,474 307,723 Hlýri 204 117 186 8,555 1,591,090 Hrogn Ýmis 101 100 101 319 32,088 Keila 55 15 52 9,119 469,708 Langa 111 16... Meira
15. janúar 2004 | Úr verinu | 725 orð | 2 myndir

Erfitt ár framundan

Nýliðið ár reyndist seljendum sjávarafurða nokkuð þungt í skauti. Helgi Mar Árnason merkti á framleiðendafundi hjá SÍF að menn gera ráð fyrir að barningurinn haldi áfram. Meira
15. janúar 2004 | Úr verinu | 178 orð | 1 mynd

Faxaborg með mest í Barentshafi

FAXABORG SH er með mestan þorskkvóta íslenzkra skipa í Barentshafi á þessu ári. Samtals er hún með 572 tonn, þar af 220 tonn innan rússnesku lögsögunnar, miðað við slægðan fisk upp úr sjó. Meira
15. janúar 2004 | Úr verinu | 123 orð

Fyrirtæki í Noregi á útsölu

Á SÍÐASTA ári voru fiskvinnslufyrirtæki í Norður-Noregi með veltu upp á um 11 milljarða króna seld útlendingum. Gert er ráð fyrir að fleiri fyrirtæki verði seld á næstunni. Meira
15. janúar 2004 | Úr verinu | 419 orð | 1 mynd

Góðar horfur á loðnusölu

ÍSLENDINGAR sitja einir að markaði fyrir frosna loðnu og er óhætt að framleiða um 20 þúsund tonn á komandi vertíð, að mati Teits Gylfasonar, deildarstjóra uppsjávarfisks SÍF. Meira
15. janúar 2004 | Úr verinu | 864 orð | 1 mynd

Hefur eytt milljarði á Íslandi á tveimur árum

FÆREYSKA útgerðarfyrirtækið Sæborg hefur varið um einum milljarði íslenskra króna á Íslandi á undanförnum tveimur árum. Nú er verið að smíða tvö skip fyrir félagið hér á landi en það hefur áður fengið afhent tvær íslenskar nýsmíðar. Meira
15. janúar 2004 | Úr verinu | 463 orð | 2 myndir

Með- og mótbyr á mörkuðum fyrir saltfiskinn

ÁGÆTAR horfur eru í sölu á saltfiski á árinu sem nú er nýhafið en þó skyldu menn ekki gera ráð fyrir hækkandi verði. Þetta kom m.a. fram hjá Guðjóni Inga Guðjónssyni, deildarstjóri saltaðra afurða hjá SÍF, á framleiðendafundi SÍF á dögunum. Meira
15. janúar 2004 | Úr verinu | 726 orð

Móðurmjólkin hættuleg!

Barátta öfgasamtaka gegn fiskveiðum og fiskeldi heldur stöðugt áfram og er einskis svifizt. Mörg þessara samtaka virðast vera í því einu að mótmæla og þurfa því að finna heppilegan málstað til að safna fé til að geta lifað. Meira
15. janúar 2004 | Úr verinu | 133 orð | 1 mynd

Pétur Jónsson með mest af rækjunni

PÉTUR Jónsson RE er með langmestan rækjukvóta íslenzkra fiskiskipa á Flæmingjagrunni. Alls er hann með 5,476 tonn. Næst kemur Sunna SI með 2.981 tonn og í þriðja sætinu er Baldvin Þorsteinsson EA með 1.783 tonn. Fiskistofa hefur úthlutað alls 13. Meira
15. janúar 2004 | Úr verinu | 180 orð | 2 myndir

Samkoma haldin til heiðurs Binna í Gröf

AFKOMENDUR Binna í Gröf, einhvers frægasta aflakóngs Íslandssögunnar fyrr og síðar, hittust um síðustu helgi í Vestmannaeyjum. Tilefnið var að þann 7. janúar sl. hefði Benóný Friðriksson eins og hann hét fullu nafni orðið 100 ára. Meira
15. janúar 2004 | Úr verinu | 119 orð

Sandkolinn merktur

TÆPLEGA þúsund sandkolar voru merktir í dagsleiðangri Hafrannsóknastofnunar nú í byrjun janúar í Garðsjó. Farið var með dragnótarbátnum Reykjaborg sem eigendur höfðu boðið Hafrannsóknastofnuninni til afnota endurgjaldslaust. Meira
15. janúar 2004 | Úr verinu | 191 orð | 1 mynd

Síldin leysir vind

SJÁVARLÍFFRÆÐINGAR telja að dularfullt hljóð sem þeir hafa greint neðansjávar sé í raun aftansöngur síldar. Meira
15. janúar 2004 | Úr verinu | 393 orð

ÚA-skipin veiddu nærri 20 þúsund tonn

SAMANLAGÐUR afli fimm skipa Útgerðarfélags Akureyringa á síðasta ári var 19.811 tonn, að verðmæti 2,13 milljarðar króna. Þar af veiddu þrjú ísfiskskip félagsins, Kaldbakur, Harðbakur og Árbakur 13.605 tonn, að verðmæti 1.302 milljarðar króna. Meira

Viðskiptablað

15. janúar 2004 | Viðskiptablað | 330 orð

Altech JHM í nauðasamningum

ALTECH JHM hf. sem hannar vélar og tæki fyrir áliðnaðinn leitar nú nauðasamninga við lánardrottna sína. Meira
15. janúar 2004 | Viðskiptablað | 209 orð

Besta ár í sögu ANZA

ÁRIÐ 2003 var langbesta ár í sögu upplýsingafyrirtækisins ANZA, að sögn Guðna B. Guðnasonar, framkvæmdastjóra fyrirtækisins. Hann segir að útlit sé fyrir að reksturinn hafi skilað góðum hagnaði á árinu. Meira
15. janúar 2004 | Viðskiptablað | 566 orð | 1 mynd

Breytingar á skattalögum

Á nýafstöðnu þingi voru eftirfarandi fjórar meginbreytingar á lögum um tekju- og eignarskatt samþykktar. Í fyrsta lagi að viðmiðunarfjárhæðir laganna, þ.e. Meira
15. janúar 2004 | Viðskiptablað | 134 orð | 1 mynd

Disney lokar teiknimyndaveri

ÁKVEÐIÐ hefur verið að loka teiknimyndaveri Walt Disney-samsteypunnar í Disney World í Flórída vegna breytinga á vinnsluferli teiknimynda fyrirtækisins. Í teiknimyndaverinu í Flórída hafa myndir verið teiknaðar í höndunum, ramma fyrir ramma. Meira
15. janúar 2004 | Viðskiptablað | 187 orð | 1 mynd

Engin sérstök hættumerki

HANNES Sigurðsson, aðstoðarframkvæmdastjóri og hagfræðingur Samtaka atvinnulífisins, segir vísitölu neysluverðs í janúar ekki innihalda sérstök áhyggjuefni og gerir hann ekki ráð fyrir að Seðlabankinn sjái ástæðu til að grípa til vaxtahækkunar vegna... Meira
15. janúar 2004 | Viðskiptablað | 1292 orð | 1 mynd

Erfðafjárskattur lækkar

Í nýlegu frumvarpi til laga um erfðafjárskatt er annars vegar lagt til að skatthlutfallið lækki og hins vegar að skattfrelsismörkin verði hækkuð, auk þess að kerfið verður einfaldað þannig að skattþrepin verði einungis tvö, 5% og 10%. Davíð Guðmundsson greinir gallana á núgildandi fyrirkomulagi um erfðafjárskatt og fer yfir helstu breytingar sem finna má í frumvarpinu. Meira
15. janúar 2004 | Viðskiptablað | 595 orð | 2 myndir

Fjárhagslegir hagsmunir Íslands í húfi

Íslensk og bandarísk stjórnvöld hafa átt í samningaviðræðum um breytingar á tvísköttunarsamningum ríkjanna á undanförnum árum. Árni Harðarson og Ólafur Kristinsson segja að með nýjum og breyttum samningi verði grundvallarbreyting á tvísköttunarsamningi ríkjanna, sem geti haft veruleg áhrif á tekjur íslenska ríkisins. Meira
15. janúar 2004 | Viðskiptablað | 198 orð | 1 mynd

Gengið heldur áfram að styrkjast

Ingunn S. Þorsteinsdóttir, hagfræðingur hjá ASÍ, segist gera ráð fyrir því að verðbólgan haldist í skefjum á næstu mánuðum ef krónan heldur áfram að styrkjast. Meira
15. janúar 2004 | Viðskiptablað | 1046 orð | 3 myndir

Greiðslur í evrópska séreignarlífeyrissjóði

Úrlausnir Evrópudómstólsins hafa bein og óbein áhrif á íslenskar skattareglur, skrifa Ólafur Kristinsson og Páll Eiríksson. Það er ljóst að íslensk stjórnvöld þurfa að aðlaga núgildandi skattalöggjöf með hliðsjón af réttarþróun ESB, meðal annars frádráttarbærni greiðslna í evrópska séreignarlífeyrissjóði. Meira
15. janúar 2004 | Viðskiptablað | 220 orð | 1 mynd

Hagstæð skilyrði hjá fyrirtækjum

ÚTLIT er fyrir að efnahagsleg skilyrði verði íslenskum fyrirtækjum almennt hagstæð á þessu ári eins og þau voru á síðasta ári, að því er fram kemur í nýrri skýrslu greiningardeildar Landsbanka Íslands. Meira
15. janúar 2004 | Viðskiptablað | 1517 orð | 2 myndir

Hertar reglur um eiginfjárhlutfall fjármálafyrirtækja

Aukin útlán að undanförnu eru meðal þess sem lækkar mat Fjármálaeftirlitsins á eiginfjárstöðu lánastofnana. Nýjar reglur munu auka aðhald við fjármálafyrirtæki og gera kröfur um hærra eiginfjárhlutfall. Haraldur Johannessen ræddi við Pál Gunnar Pálsson, forstjóra Fjármálaeftirlitsins, um drögin að nýju reglunum. Meira
15. janúar 2004 | Viðskiptablað | 77 orð

Hugbúnaður EMCO fær hæstu einkunn

EMCO Remote Desktop Pro frá íslenska hugbúnaðarfyrirtækinu EMCO hefur hlotið hæstu einkunn hjá Tucows, stærstu hugbúnaðarnetverslun heims. Meira
15. janúar 2004 | Viðskiptablað | 224 orð

Íslensku þekkingarverðlaunin

Íslensku þekkingarverðlaunin og viðurkenning sem viðskiptafræðingur/hagfræðingur ársins 2003 verða afhent fimmtudaginn 5. febrúar á Nordica hóteli. Meira
15. janúar 2004 | Viðskiptablað | 861 orð

Í upphafi skyldi endinn skoða

Flestum fjárfestum er líklegra rórra í upphafi þessa árs heldur en undanfarin ár. Mörgum hefur tekist vel upp og ástæða til að berja sér á brjóst, enda hækkuðu hlutabréfamarkaðir mikið víða um lönd. Meira
15. janúar 2004 | Viðskiptablað | 1302 orð | 2 myndir

Kaupréttarsamningar og bókhald

Umræða um kaupréttarsamninga er ekki ný af nálinni. Stefán Svavarsson fjallar um breytingar sem gerðar voru á reikningsskilaaðferðum í Bandaríkjunum og viðbrögð stjórnmálamanna við þeim. Meira
15. janúar 2004 | Viðskiptablað | 130 orð

Mannabreytingar hjá Landsteinum-Streng

SIGURJÓN Pétursson hefur tekið við starfi framkvæmdastjóra Landsteina-Strengs, dótturfyrirtækis Kögunar hf., en Kögun keypti félagið í lok nýliðins árs. Sigurjón er framkvæmdastjóri VKS hf. Meira
15. janúar 2004 | Viðskiptablað | 185 orð

Mikil viðskipti með hlutabréf í Eskju hf.

TILKYNNT var í Kauphöll Íslands í gær að Íslandsbanki hf. hefði keypt 100.591.814 krónur að nafnverði hlutafjár í sjávarútvegsfyrirtækinu Eskju hf. á Eskifirði. Þetta svarar til 22,29% af heildarhlutafé fyrirtækisins. Meira
15. janúar 2004 | Viðskiptablað | 81 orð

Námskeið hjá Þekkingarmiðlun

ÞEKKINGARMIÐLUN verður með nýtt námskeið í dag, fimmtudag, "Styrkari og öruggari rödd". Leiðbeinandi er Ingveldur Ýr Jónsdóttir, söngkona og raddþjálfari. Meira
15. janúar 2004 | Viðskiptablað | 112 orð

Nýjung hjá EHÍ

ENDURMENNTUN Háskóla Íslands kynnir á vormisseri nýja og bætta þjónustu við fyrirtæki. Þjónustan hefur fengið nafnið Rætt, frætt og bætt og felur í sér fræðsluráðgjöf til fyrirtækja í þremur stigum, að því er fram kemur í fréttatilkynningu. Meira
15. janúar 2004 | Viðskiptablað | 669 orð | 1 mynd

Reglurnar kynnu jafnvel að valda skaða

SAMTÖK banka og verðbréfafyrirtækja hafa skilað inn umsögn um drög að nýjum reglum Fjármálaeftirlitsins um mat þess á áhættustigi og ákvörðun um hærra eiginfjárhlutfall hjá fjármálafyrirtækjum. Meira
15. janúar 2004 | Viðskiptablað | 818 orð

Rökrétt bjartsýni?

Það þarf að leita vel til að finna hlutabréfavísitölu sem hækkaði meira en Úrvalsvísitala Kauphallar Íslands á síðasta ári. Meira
15. janúar 2004 | Viðskiptablað | 256 orð | 1 mynd

Rökrétt bjartsýni á hlutabréfamarkaði

BJARTSÝNI á íslenskum hlutabréfamarkaði er á rökum reist, segir í nýrri afkomuspá greiningardeildar Íslandsbanka. Meira
15. janúar 2004 | Viðskiptablað | 1548 orð | 2 myndir

Skattlagning kaupréttarsamninga

Kaupréttarsamningar stjórnenda hafa verið mikið í umræðunni að undanförnu. Árni Harðarson segir að mikill munur geti verið á skattlagningu kaupréttar í skráðu félagi og óskráðu félagi þar sem ekki hefur verið um að ræða nein viðskipti með bréf óskráða félagsins. Meira
15. janúar 2004 | Viðskiptablað | 932 orð | 4 myndir

Skattlagning söluhagnaðar vegna sölu hlutabréfa og annarra verðbréfa

Þær reglur sem gilda um skattlagningu söluhagnaðar af hlutabréfum annars vegar og öðrum verðbréfum hins vegar geta reynst tormeltar, skrifa Páll Jóhannesson og Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir. Meira
15. janúar 2004 | Viðskiptablað | 110 orð | 1 mynd

Slök afkoma M&S í jólavertíðinni

DAVID Norgrove, yfirmanni fatnaðarsviðs bresku verslanakeðjunnar Marks & Spencer, hefur verið vikið úr starfi í kjölfar þess að sala fyrir jólin stóðst ekki væntingar. Á síðustu sjö vikunum fyrir 10. Meira
15. janúar 2004 | Viðskiptablað | 130 orð | 1 mynd

Stafræn framköllun

EINKAHLUTAFÉLAGIÐ Pixlar ehf. hefur opnað ljósmyndavöruverslun með stafrænni framköllunarþjónustu að Suðurlandsbraut 52 í Reykjavík. Meira
15. janúar 2004 | Viðskiptablað | 500 orð | 1 mynd

Verðbólgan 2,4% síðustu tólf mánuði

VÍSITALA neysluverðs hækkaði um 0,04% í janúar og er 230,1 stig. Er það minni hækkun en greiningaraðilar reiknuðu með. Að húsnæðislið frátöldum lækkaði vísitalan um 0,09%. Verðbólgan á sl. Meira
15. janúar 2004 | Viðskiptablað | 44 orð | 1 mynd

VÍS tryggir SKÝRR

FINNUR Ingólfsson, forstjóri VÍS, og Hreinn Jakobsson, forstjóri SKÝRR, undirrituðu fyrir áramót samning um grunntryggingar eigna og starfsmanna SKÝRR. Samningurinn er til þriggja ára. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.