Greinar mánudaginn 19. janúar 2004

Forsíða

19. janúar 2004 | Forsíða | 194 orð | 1 mynd

Á þriðja tug manna beið bana

BANDARÍSKIR embættismenn í Bagdad sögðust í gær telja að sprengjuárásin fyrir framan höfuðstöðvar Bandaríkjahers í borginni, sem kostaði 25 manns lífið, hefði verið skipulögð með það í huga að varpa skugga á viðræður sem fram fara í New York í... Meira
19. janúar 2004 | Forsíða | 94 orð

Hótað öllu illu vegna listaverks

RÁÐIST var á Thomas Nordanstad, listrænan stjórnanda sænska þjóðminjasafnsins, í gær og hann hefur jafnframt fengið sendar hótanir vegna listaverks í safninu sem Zvi Mazel, sendiherra Ísraels í Svíþjóð, sá ástæðu á föstudag til að reyna að eyðileggja. Meira
19. janúar 2004 | Forsíða | 299 orð | 1 mynd

Hörð barátta um sigur hjá demókrötum

FYRSTU forkosningar demókrata í Bandaríkjunum vegna forsetakosninganna sem haldnar verða síðar á þessu ári fara fram í Iowa-ríki í dag. Meira
19. janúar 2004 | Forsíða | 285 orð

Taka frá lóð fyrir öldrunarþorp í Vatnsendalandi

KÓPAVOGSBÆR hefur tekið frá lóð í Vatnsendalandi fyrir öldrunarþorp á vegum Hrafnistu. Sótt hefur verið um leyfi heilbrigðisráðherra til að byggja þar hjúkrunarheimili. Meira

Baksíða

19. janúar 2004 | Baksíða | 285 orð | 1 mynd

Allt erfiðara en venjulega við Kárahnjúka

VETRARRÍKI er á virkjunarsvæðinu við Kárahnúka. Hefur töluverður tími farið í að halda leiðum á vinnusvæðinu færum og eins Kárahnjúkaleið. Meira
19. janúar 2004 | Baksíða | 330 orð | 3 myndir

Byggt með ímyndunaraflinu

Leikföng þurfa ekki að vera hátæknileg eða byggjast á framúrstefnulegri hönnun til að falla börnunum vel í geð. Meira
19. janúar 2004 | Baksíða | 146 orð

Fimmta holan boruð á Reykjanesi

BORUN á nýrri holu á Reykjanesi, þeirri fimmtu á vegum Hitaveitu Suðurnesja, er í fullum gangi. Sjá Jarðboranir um þá framkvæmd. Að sögn Júlíusar Jónssonar, forstjóra Hitaveitunnar, gengur verkið áætlega og er borinn kominn niður á um 1.800 metra dýpi. Meira
19. janúar 2004 | Baksíða | 77 orð

Fleiri skoða Netið í vondu veðri

NETNOTKUN landsmanna nú í janúar er rúmlega 70% meiri en í janúar í fyrra. Þetta kemur fram á heimasíðu Modernus. Veðrið er sagður stór áhrifaþáttur í netnotkun. Meira
19. janúar 2004 | Baksíða | 393 orð | 1 mynd

Hvað er tin?

Spurning: Hvað er það sem kallað er tin? Sjúkdómurinn lýsir sér í skjálfta, oftast handskjálfta, en sumir hafa skjálfta í höku og hrjáir þessi sjúkdómur oft marga í sömu fjölskyldu. Ég hef heyrt að þessi sjúkdómur eigi ekkert skylt við Parkinsonsveiki. Meira
19. janúar 2004 | Baksíða | 119 orð | 1 mynd

Margar konur eru ósáttar við líkama sinn

Fjöldi kvenna þolir ekki líkama sinn og þær myndu fara í fegrunarskurðaðgerð ef það byðist ókeypis, samkvæmt nýrri könnun sem fjallað er um á fréttavef BBC . Meira
19. janúar 2004 | Baksíða | 123 orð | 1 mynd

Milljónaþýfi endurheimt eftir innbrot í gærmorgun

LÖGREGLAN í Reykjavík handtók tvo karlmenn og eina konu í gærkvöldi vegna stórfellds innbrots í ljósmyndastofu í miðbænum í gærmorgun. Við handtökuna lagði lögreglan einnig hald á þýfi að verðmæti um 3 milljónir króna. Meira
19. janúar 2004 | Baksíða | 250 orð

Segir aðgerðir bitna á sjúkum

FYRIRHUGAÐAR aðgerðir á Landspítala - háskólasjúkrahúsi draga úr þjónustu og gæðum hennar og bitna á sjúklingum, að mati Sigurðar Guðmundssonar landlæknis. Hann gagnrýnir ýmsa þætti aðgerðanna en telur aðra til bóta. Meira

Fréttir

19. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 232 orð

Aflétta veiðibanni strax finnist næg loðna

HJÁLMAR Vilhjálmsson, fiskifræðingur hjá Hafrannsóknastofnun, segir að ekki sé víst að sterk og þétt loðnuganga sé út af austanverðu Norðurlandi, þó að vart hafi orðið við töluvert af loðnu á svæðinu, en finnist nóg af henni geri hann tillögu um að... Meira
19. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 149 orð

Aukning varð í allri verslun í desember

AUKNING varð í allri verslun í desember síðastliðnum, miðað við desember 2002, samkvæmt upplýsingum sem Samtök verslunar og þjónustu (SVÞ) hafa sent frá sér. Meira
19. janúar 2004 | Vesturland | 73 orð | 1 mynd

Á Fellsenda

Búðardalur | Sú nýjung hefur verið tekin upp á Hjúkrunarheimilinu Fellsenda að vera með leikfimitíma fyrir heimilismenn, sem eru 17 talsins, einu sinni í viku. Meira
19. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 49 orð

Báðu Akureyrarbæ um stuðning

FORMAÐUR stjórnar Sambands íslenskra sparisjóða sendi bæjarráði Akureyrar erindi nýlega þar sem farið er fram á stuðning bæjarstjórnar Akureyrar í baráttu sparisjóðanna í bankakerfinu. Jón Kr. Meira
19. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 47 orð | 1 mynd

Bechtel styrkir VA til tækjakaupa

BECHTEL, sem byggja mun álverið í Reyðarfirði, hefur styrkt Verkmenntaskóla Austurlands um fimm þúsund kanadíska dollara, eða tæplega þrjú hundruð þúsund íslenskar krónur til að kaupa tæknibúnað fyrir áliðnabraut skólans. Meira
19. janúar 2004 | Erlendar fréttir | 128 orð | 1 mynd

Black selur í Hollinger

BRESKU milljarðamæringarnir David og Frederick Barclay tilkynntu í gær að þeir hygðust kaupa hlut fjölmiðlakóngsins Conrads Black í Hollinger-blaðasamsteypunni sem m.a. Meira
19. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 354 orð

Breytingar gerðar á skipuriti Vegagerðar

VEGAGERÐIN hefur kynnt nýtt skipurit, sem á að gera fyrirtækið hæfara til þess að sinna hlutverki sínu og takast á við breytta tíma og ný verkefni. Meira
19. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 311 orð | 1 mynd

Doktorsvörn á sviði alþjóðalaga og alþjóðasamskipta

*HJÖRTUR Bragi Sverrisson lögfræðingur varði doktorsritgerð sína við Miami-háskóla í Flórída 25. nóvember sl. Meira
19. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 604 orð | 1 mynd

Dregur úr þjónustu og bitnar á sjúklingum

LANDLÆKNIR telur að ýmsar áætlanir stjórnenda Landspítala - háskólasjúkrahúss um samdrátt í starfseminni til að laga hana að fjárveitingum muni draga úr þjónustu og gæðum hennar og bitna á sjúklingum. Meira
19. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 756 orð | 1 mynd

Eftirspurn umfram framboð

Pedro Ballesteros Torres er spænskur eins og nafnið gefur til kynna, fæddur á Spáni 1961. Menntaður verkfræðingur í matvælaiðnaði og MBA í orkutengdri viðskiptafræði. Á árunum 1984 til 1994 starfaði hann sem ráðgjafi í orku- og umhverfismálefnum fyrir ýmsar Evrópustofnanir og Sameinuðu þjóðirnar en hefur starfað hjá ESB síðan 1995 að ýmsum málaflokkum. Núna fer hann fyrir stofnun sem hefur með staðbundin orkuverkefni að gera. Meira
19. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 92 orð

Engin ákvörðun um sölu bréfa í SH

EKKI hefur verið tekin ákvörðun um hvort Burðarás, fjárfestingararmur Eimskipafélag Íslands, eigi áfram hlutabréf sín í ýmsum fyrirtækjum eins og SH eða selji þau, að sögn Magnúsar Gunnarssonar, stjórnarformanns Eimskip. Meira
19. janúar 2004 | Vesturland | 733 orð | 2 myndir

Engin ástæða til svartsýni

SÍÐASTA vika er gott dæmi um mikla sveiflu í atvinnuástandinu á Akranesi. Frá mánudegi til föstudags fjölgaði atvinnulausum á svæðinu úr 120 í 139. "Ég er hrædd um að ástandið sé að versna þónokkuð þessa dagana," segir Rakel Óskarsdóttir. Meira
19. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 89 orð

Engin eiturefni í sprengikúlunum

DANSKI herinn tilkynnti í gær að sprengikúlurnar, sem danskir og íslenskir vopnasérfræðingar fundu í Suður-Írak fyrir rúmri viku, hefðu ekki innihaldið eiturefni. Meira
19. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 49 orð

Fjórir Íslendingar til Palestínu

FJÓRIR ungir Íslendingar héldu til Palestínu um síðustu helgi fyrir milligöngu félagsins Ísland-Palestína til þess að taka þátt í hjálparstörfum og mótmælaaðgerðum. Meira
19. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 223 orð

Flugleiðir ætla að bæta við tugum starfsmanna í sumar

FLUGLEIÐIR ætla að ráða nokkra tugi flugfreyja eða flugþjóna til starfa fyrir sumarið, en nýlega var einnig auglýst eftir flugmönnum til starfa hjá fyrirtækinu. Meira
19. janúar 2004 | Vesturland | 370 orð | 1 mynd

Framkvæmdastjóri Skagans valinn maður ársins

Borgarnes | Sigurður Guðni Sigurðsson á Akranesi er Vestlendingur ársins 2003. Sigurður er framkvæmdastjóri Skagans og formaður markaðsráðs Akraness en á báðum stöðum voru mikil umsvif á síðasta ári sem skiluðu góðum árangri. Meira
19. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd

Hjartalínuritstæki afhent á endurhæfingardeild FSA Kristnesspítala

FÉLAGAR í lionsklúbbunum á Akureyri, Lionsklúbbi Akureyrar, Lionsklúbbnum Hæng og Lionsklúbbnum Ösp, komu færandi hendi á endurhæfingardeild FSA Kristnesspítala nýlega. Meira
19. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 215 orð

Játaði á sig tvö ránsmál í Hafnarfirði

LÖGREGLAN í Hafnarfirði upplýsti tvö ránsmál í gær eftir handtöku manns um tvítugt í fyrrinótt fyrir tilraun til vopnaðs ráns í söluturninum Dalsnesti við Dalshraun. Meira
19. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 281 orð | 1 mynd

Kynntu lækningamátt hvannar í Kína

ÍSLENSKA sendiráðið í Kína bauð í samvinnu við kínverska aðila úr heilbrigðisgeiranum til fyrirlesturs 15. janúar í Peking undir heitinu Orkuhlaðnar jurtir Íslands (Powerful Herbs of Iceland). Meira
19. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 122 orð

Landsbyggðin lifi á Norðurlandi eystra

SAMTÖKIN "Landsbyggðin lifi" munu kynna starfsemi sína á nokkrum stöðum í Þingeyjarsýslum helgina 24. og 25. janúar. Landsbyggðin lifi - LBL, er hreyfing fólks, sem vill efla byggð um land allt. Meira
19. janúar 2004 | Erlendar fréttir | 468 orð | 2 myndir

Meira en 20 manns biðu bana í tilræði í Bagdad

AÐ minnsta kosti tuttugu manns biðu bana og 63 til viðbótar særðust þegar afar öflug sprengja sprakk fyrir framan höfuðstöðvar herstjórnar Bandaríkjamanna í Bagdad snemma í gærmorgun. Meira
19. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

Mikil aðsókn að Frostvirkni

STÖÐUGUR straumur fólks hefur verið á sýningu Ólafs Elíassonar, Frostvirkni, sem opnuð var í Listasafni Reykjavíkur-Hafnarhúsi á laugardaginn. Samkvæmt upplýsingum frá Listasafninu, komu um 3.000 gestir á sýninguna fyrstu tvo dagana sem hún var opin. Meira
19. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 248 orð | 1 mynd

Minnisvarði um Hannes Hafstein ráðherra afhjúpaður á Ísafirði

HALLDÓR Ásgrímsson utanríkisráðherra afhjúpaði á laugardag minnisvarða um Hannes Hafstein við Fischershús að Mánagötu 1 á Ísafirði. Hannes Hafstein var fyrsti ráðherra Íslands en 1. Meira
19. janúar 2004 | Miðopna | 868 orð

Mæltu manna heilastur, Jón!

Í viðtali við Jón Sólnes, stjórnarformann Sambands íslenskra sparisjóða (SÍSP) í Morgunblaðinu sl. sunnudag lýsir hann sínum sjónarmiðum á ýmsum þáttum SPRON-málsins svokallaða. Meira
19. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 617 orð | 2 myndir

"Breytingarnar verða starfsemi félagsins til góðs"

EIMSKIPAFÉLAG Íslands er að fara í gegnum mikla umbreytingu um þessar mundir og fyrirtækið er mjög vel búið undir hana, að sögn Magnúsar Gunnarssonar, stjórnarformanns Eimskipafélagsins. Meira
19. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 249 orð | 1 mynd

"Gönguferðirnar auka manni þol"

ELÍNBORGU Kristinsdóttur voru á dögunum afhent sérstök aukaverðlaun fyrir þátttöku sína í verkefninu Fjölskyldan á fjallið sem UMFÍ stóð fyrir síðastliðið sumar. Meira
19. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 42 orð

Ræðismaður El Salvador á Íslandi

ÓMAR R. Valdimarsson, framkvæmdastjóri Íslenskra almannatengsla, afhenti nýlega utanríkisráðuneytinu skipunarbréf frá Francisco Florez, forseta El Salvador. Meira
19. janúar 2004 | Erlendar fréttir | 455 orð | 2 myndir

Sharon sáttur við hegðun sendiherrans

ARIEL Sharon, forsætisráðherra Ísraels, hrósaði í gær Zvi Mazel, sendiherra Ísraels í Svíþjóð, sem á föstudag var skipað að yfirgefa sænska þjóðminjasafnið í Stokkhólmi eftir að hann hafði valdið skemmdum á listaverki í forgarði safnsins. Meira
19. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 258 orð | 2 myndir

Skemmdi sjö kyrrstæða bíla og ók niður tré

LÖGREGLAN í Reykjavík hefur tekið til rannsóknar tildrög slyss við Stigahlíð á laugardagskvöld þegar ökumaður jeppa fékk flogakast undir stýri. Missti hann stjórn á jeppanum með þeim afleiðingum að umtalsvert tjón hlaust af. Meira
19. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Snjóhúsasnjórinn gleður litlu börnin

MIKIÐ hefur snjóað inn af Skjálfanda og í nágrannasveitunumundanfarið. Samgöngur hafa eins og kunnugt er farið úr skorðum síðustu daga og kom Morgunblaðið loksins til áskrifenda en það hefur ekki sést í fjóra daga. Meira
19. janúar 2004 | Erlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

Sorsa látinn

KALEVI Sorsa, fyrrum forsætisráðherra Finnlands, lést á föstudag. Hann var 73 ára gamall og hafði lengi glímt við erfið veikindi. Alls var Sorsa forsætisráðherra Finnlands í tíu ár á áttunda og níunda áratug liðinnar aldar. Meira
19. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 423 orð

Styrkir til sjávarútvegs, fiskeldis og skólplagna

GILDISTÍMI samnings um framlög EFTA-ríkjanna Noregs, Íslands og Liechtenstein í þróunarsjóð Evrópusambandsins (ESB) rann út um áramótin en nýr samningur tekur gildi á þessu ári vegna stækkunar ESB til austurs. Meira
19. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 1207 orð | 3 myndir

Togstreita milli Hæstaréttar og Alþingis orðum aukin

Gagnrýnt hefur verið að Hæstiréttur Íslands seilist langt til pólitískra afskipta í nokkrum dómum undanfarin ár. Björg Thorarensen, prófessor við lagadeild Háskóla Íslands, sagði Björgvini Guðmundssyni að þessi mál væru færri en haldið sé fram. Meira
19. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 147 orð

Trúfrelsi rætt á Lögfræðitorgi

Á MORGUN, þriðjudaginn 20. janúar kl. 16.30, verður haldinn fyrirlestur í Þingvallastræti 23, stofu 24. Fyrirlesturinn ber heitið Trúfrelsi, ríki og kirkja í Evrópu. Í erindi sínu á Lögfræðitorgi mun Ingvill T. Meira
19. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 98 orð

Varað við tveimur fyrirtækjum

BORIST hefur viðvörun frá Fjármálaeftirlitinu þar sem vakin er athygli á því að fyrirtækin J.P. Turner & company, L.L.C. og Prosper Club hafi ekki leyfi til að starfrækja fjármálaþjónustu hér á landi. Meira
19. janúar 2004 | Miðopna | 972 orð

Verður mannslíf metið til fjár?

Pétur Blöndal, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, mætti í Kastljósþátt á dögunum til að ræða heilbrigðismál. Kom þar margt athyglisvert fram um skoðanir þingmannsins. Hann viðraði m.a. Meira
19. janúar 2004 | Miðopna | 826 orð | 1 mynd

Við þörfnumst ekki múra

Samband ungra sjálfstæðismanna hóf í síðustu viku sölu á rauðum bol með mynd af einum merkasta stjórnmálamanni síðustu aldar, Margréti Thatcher. Meira

Ritstjórnargreinar

19. janúar 2004 | Staksteinar | 368 orð

- Hver á að segja hvað sé "hóflegt"?

Stefán Otto Stefánsson skrifar á frelsi.is: "Nú er verið að tala um að hlutafjárvæða Sparisjóð Reykjavíkur og nágrennis. Er það mikið fagnaðarefni enda stuðlar þetta að hagræðingu á fjármálamarkaði hérlendis. Meira
19. janúar 2004 | Leiðarar | 220 orð

Myndlist og tjáningarfrelsi

Sl. föstudag var sendiherra Ísraels í Stokkhólmi vísað á dyr í þjóðminjasafninu þar í borg. Tilefni þess var að sendiherrann hafði veitzt að listaverki, sem þar hafði verið sett upp á sýningu, sem tengist ráðstefnu um þjóðarmorð. Meira
19. janúar 2004 | Leiðarar | 420 orð

Reglur um innherjaviðskipti

Í samtali við Morgunblaðið sl. laugardag upplýsti Magnús Gunnarsson, stjórnarformaður Eimskipafélags Íslands, að það sem af væri þessu ári hefðu svonefndir fruminnherjar í félaginu átt sex viðskipti með hlutabréf í því. Meira

Menning

19. janúar 2004 | Fólk í fréttum | 104 orð | 1 mynd

70 mínútur með breyttu sniði

Í KVÖLD munu þær breytingar, sem gerðar hafa verið á þættinum 70 mínútur, sem sýndur er á sjónvarpsstöðinni Popp Tíví, vera opinberaðar. Meira
19. janúar 2004 | Fólk í fréttum | 291 orð | 1 mynd

Að stefna saman...

Bostonsveitin Converge ásamt íslensku sveitunum I adapt og Kimono. Miðvikudagurinn 14. janúar, 2004. Meira
19. janúar 2004 | Menningarlíf | 647 orð | 1 mynd

Af bestu list

Við eigum frábært Borgarleikhús. Af hverju er það í vanda? Jú vegna þess að því er gert að skipuleggja starf sitt eins og þar væri starfandi verksmiðja. Meira
19. janúar 2004 | Menningarlíf | 1298 orð | 6 myndir

Áð í Þórshöfn

Mánuðum saman hafði ég verið á leið utan en löglega forfallaður, jafnvel í þeim mæli að minnstu munaði að ég strikaði út fleiri ferðir á liðnu ári. Meira
19. janúar 2004 | Fólk í fréttum | 248 orð | 2 myndir

Breyttur maður?

STAÐFEST hefur verið að Silvio Berlusconi fór í lýtaaðgerð og líklega einnig í megrun. Ítalski lýtaskurðlæknirinn Angelo Villa staðfesti að forsætisráðherra Ítalíu, Silvio Berlusconi, hefði fengið andlitslyftingu hjá sér. Meira
19. janúar 2004 | Leiklist | 691 orð | 1 mynd

Dansi dansi dúkkan mín

Leikgerð Helgu Arnalds, Hallveigar Thorlacius og fleiri á sögu H.C. Andersens. Leikstjóri: Benedikt Erlingsson. Brúður og leikmynd: Petr Matásek. Tónlist: Ragnhildur Gísladóttir. Lýsing: Elfar Bjarnason. Búningar: Helga Arnalds. Leikendur: Hallveig Thorlacius, Helga Arnalds og Jón Páll Eyjólfsson. Borgarleikhúsið, litla svið, 17. janúar 2004. Meira
19. janúar 2004 | Menningarlíf | 82 orð | 1 mynd

Fjöldi manns við opnun í Hafnarborg

FJÖLMENNI var í Hafnarborg í gær við opnun minningarsýningar á verkum Elíasar Hjörleifssonar sem lést fyrir aldur fram árið 2001. Meira
19. janúar 2004 | Fólk í fréttum | 520 orð | 3 myndir

FÓLK Í fréttum

Hin nýgifta og nýfráskilda Britney Spears hefur gefið það út að hún trúi enn á friðhelgi hjónabandsins. Meira
19. janúar 2004 | Fólk í fréttum | 367 orð | 2 myndir

FÓLK Í fréttum

LÍFVERÐIR á vegum Puff Daddy og Jennifer Lopez gengu hart fram á dögunum er þeir tóku myndavél af pari og sökuðu það um að hafa verið að taka myndir af stjörnunum. Meira
19. janúar 2004 | Fólk í fréttum | 426 orð | 1 mynd

Frábært frá A til Ö

JÓN var glaður í bragði þegar Morgunblaðið hafði samband við hann og sagðist vera ánægður með eigin frammistöðu í keppninni. "Þetta er búið að vera frábært frá A til Ö. Meira
19. janúar 2004 | Fólk í fréttum | 107 orð | 1 mynd

Hefur áhyggjur af Þjóð íslams

Debbie Rowe, barnsmóðir tveggja barna söngvarans Michaels Jackson, hefur áhyggjur af því að Þjóð íslams, sem hefur haft afskipti af málefnum Jacksons, geri tilraun til þess að snúa söngvaranum og börnunum til íslams. Meira
19. janúar 2004 | Fólk í fréttum | 231 orð | 1 mynd

Henry heiðraður af íslenska Arsenalklúbbnum

FÉLAGAR Arsenalklúbbsins á Íslandi áttu ekki erfitt val þegar kosið var um leikmann liðsins síðasta keppnistímabils 2002/3. Thierry Henry hlaut yfirburðakosningu að þessu sinni, eins og árið áður. Meira
19. janúar 2004 | Fólk í fréttum | 66 orð | 1 mynd

Jón og Anna Katrín urðu í 2. og 3. sæti

JÓN Sigurðsson og Anna Katrín Guðbrandsdóttir voru meðal þeirra þriggja keppenda sem komust í úrslit Idol-stjörnuleitar sem fram fóru síðastliðið föstudagskvöld, en sigurvegari keppninnar var sem kunnugt er Karl Bjarni Guðmundsson. Meira
19. janúar 2004 | Fólk í fréttum | 87 orð | 1 mynd

Kalli Bjarni hitar upp fyrir Sugababes

KARL Bjarni Guðmundsson, 28 ára gamall sjómaður frá Grindavík, sem sigraði í fyrstu Idol-stjörnuleit síðastliðið föstudagskvöld með þónokkrum yfirburðum, mun hita upp fyrir kvennasveitina Sugababes í Laugardalshöllinni hinn 8. apríl nk. Meira
19. janúar 2004 | Fólk í fréttum | 88 orð | 1 mynd

Kvikmyndaframleiðendur lofa Hilmi

LOKAKAFLI Hringadróttinssögu, Hilmir snýr heim, hlaut Darryl F Zanuck verðlaunin á hátíð samtaka kvikmyndaframleiðenda í Bandaríkjunum sem fram fór um helgina. Darryl F Zanuck verðlaunin eru gefin fyrir bestu myndina á hátíðinni. Meira
19. janúar 2004 | Fólk í fréttum | 190 orð | 1 mynd

Langdregin átök, guð og menn

Bandaríkin 2003. Skífan. VHS (231 mín.) Bönnuð yngri en 16 ára. Leikstjóri: Ronald F. Maxwell. Aðalleikarar: Jeff Daniels, Robert Duvall, Stephen Lang, C. Thomas Howell. Meira
19. janúar 2004 | Menningarlíf | 89 orð | 1 mynd

Ljóð

N er aðeins bókstafur nefnist ný ljóðabók eftir Geirlaug Magnússon. Fyrsta ljóðabók höfundar kom út 1974 og því á skáldið 30 ára skáldaafmæli í ár. Silja Aðalsteinsdóttir segir m.a. Meira
19. janúar 2004 | Fólk í fréttum | 127 orð | 1 mynd

...lokaþætti Launráða

Í KVÖLD verður sýndur í Ríkissjónvarpinu lokaþáttur annarrar syrpu bandarísku spennuþáttaraðarinnar Launráð (Alias). Þáttaröðin fékk frábærar viðtökur í Bandaríkjunum, vann Golden Globe-verðlaunin og var tilnefnd til fjölda Emmy-verðlauna. Meira
19. janúar 2004 | Fólk í fréttum | 163 orð | 1 mynd

Mafíuinnrás í Ástralíu

Ástralía 2002. Myndform. VHS (110 mín.) Bönnuð yngri en 16 ára. Leikstjóri: David Caesar. Aðalleikarar: Bryan Brown, Toni Collette, John Goodman, Sam Neill. Meira
19. janúar 2004 | Fólk í fréttum | 114 orð | 4 myndir

Mikið um dýrðir í Smáralind

Á LAUGARDAGINN var mikið um dýrðir í Smáralind þar sem Síminn stóð fyrir hinum ýmsu uppákomum. Fjölmenni var í Vetrargarðinum þar sem fram fór söngvakeppni meðal barna, svokallað "Barna-Idol". Meira
19. janúar 2004 | Fólk í fréttum | 39 orð | 2 myndir

Ný dönsk á NASA

HIN SÍVINSÆLA hljómsveit Ný dönsk lék fyrir dansi á skemmtistaðnum NASA síðastliðið föstudagskvöld, en langt er um liðið frá síðustu tónleikum sveitarinnar. Á NASA var margt um manninn og kunnu tónleikagestir vel að meta það sem í boði... Meira
19. janúar 2004 | Fólk í fréttum | 189 orð | 1 mynd

Reynslunni ríkari

ANNA Katrín Guðbrandsdóttir var komin á kaf í lestur skólabóka þegar Morgunblaðið hafði samband við hana. Hún segist vera reynslunni ríkari eftir að hafa tekið þátt í Idol-stjörnuleit. Meira
19. janúar 2004 | Fólk í fréttum | 225 orð | 1 mynd

Seint fyrnast fornar ástir

Bandaríkin 2002. Myndform. VHS (100 mín.) Öllum leyfð. Leikstjóri: Adam Shankman. Aðalleikarar: Mandy Moore, Shane West, Daryl Hannah, Peter Coyote. Meira
19. janúar 2004 | Fólk í fréttum | 402 orð | 1 mynd

Þetta vil ég heyra

Hvað ertu að hlusta á um þessar mundir? Um þessar mundir er ég að hlusta á nýju Íslensku útgáfuna. Hef eiginlega verið fastur yfir fjórum plötum; Bubba Morthens, Siggu Beinteins, Björgvini Halldórs og Heru. Meira
19. janúar 2004 | Fólk í fréttum | 200 orð | 1 mynd

Æsilegt kapphlaup

Í ÞÆTTINUM America's Next Top Model (Leitin að ofurfyrirsætunni) er fylgst með tíu konum sem allar eru áfjáðar í að ná árangri sem fyrirsætur. Meira

Umræðan

19. janúar 2004 | Bréf til blaðsins | 365 orð

Að synja eða hafna

ÞEIR, sem fylgjast með fréttum í útvarpi og sjónvarpi, verða þess daglega varir að fréttamenn þessara fjölmiðla kunna ekki skil á orðatiltækjunum að synja og hafna, eða öllu heldur mismun þeirra, hvenær hvort þeirra er við hæfi. Meira
19. janúar 2004 | Aðsent efni | 236 orð

Ég styð frelsið

- Ég styð frelsi í viðskiptum. - Ég er andvígur ríkisrekstri. - Ég er andvígur styrkjum ríkisins við atvinnurekstur, ekki síst ef hann er stundaður í samkeppni við aðra sem ekki njóta styrkja. Meira
19. janúar 2004 | Bréf til blaðsins | 313 orð

Fullorðnir dónalegir við unglinga AF hverju...

Fullorðnir dónalegir við unglinga AF hverju er fullorðið fólk svona dónalegt við unglinga? Það eru sumir unglingar dónalegir og í einhverri vitleysu en það eru ekki næstum því allir. Meira
19. janúar 2004 | Aðsent efni | 464 orð | 1 mynd

Hannes Hafstein sýslumaður Ísfirðinga

Minningarskjöldur afhjúpaður um Hannes Hafstein sýslumann á Ísafirði og fyrsta ráðherra Íslands. Meira
19. janúar 2004 | Aðsent efni | 431 orð | 1 mynd

Háskóli Íslands - skóli allra landsmanna

Menntun er forsenda margra þeirra atvinnugreina sem eru í mestum vexti og laða að sér ungt fólk. Meira
19. janúar 2004 | Aðsent efni | 721 orð | 1 mynd

Hlutverk Byggðastofnunar í átaki til nýsköpunar á landsbyggðinni

Í ljósi fjölda umsókna, gefur það þó auga leið, að ekki eru allir sáttir við ákvarðanir Byggðastofnunar... Meira
19. janúar 2004 | Aðsent efni | 524 orð | 1 mynd

Hverju máli skiptir...

Í ævisögu Einars Benediktssonar eru einmitt ærið margar slíkar sviðsetningar. Meira
19. janúar 2004 | Aðsent efni | 960 orð | 1 mynd

Svar við ummælum í garð lækna í Silfri Egils

Grundvallaratriði eru þau sömu og annarra starfsstétta okkar ágæta lands, að búa við viðunandi starfsöryggi og launakjör. Meira
19. janúar 2004 | Bréf til blaðsins | 626 orð

Um ritdóm

ÉG las fyrir skemmstu "ritdóm" hr. Guðmundar Guðjónssonar um bókina mína, Veldu flugu. Sá "dómur" er líkt og við er að búast úr þeirri áttinni. Meira
19. janúar 2004 | Aðsent efni | 463 orð | 1 mynd

Utansveitarkronika

En á bakka hlandforarinnar standa björgunarsveinar Aðalritara, Jón háyfirdómari og Jakob sagnfræðingur og hæla hundasundinu. Meira
19. janúar 2004 | Aðsent efni | 1144 orð | 1 mynd

Vindhögg - í safnið

Hann ræðst á fólk með offorsi, skrumskælir sjónarmið þess og gerir því upp skoðanir og fellir síðan yfir því tilhæfulausa stóradóma undir yfirskini "hlutleysis". Meira
19. janúar 2004 | Aðsent efni | 808 orð | 1 mynd

Þrætubók

Með því að lítillækka gagnrýnendur Hannesar er gert lítið úr því sem þeir hafa að segja. Meira

Minningargreinar

19. janúar 2004 | Minningargreinar | 482 orð | 1 mynd

ELÍNBORG SIGURÐARDÓTTIR

Elínborg Sigurðardóttir var fædd á Skammbeinsstöðum í Holtum í Rangárvallasýslu 20. maí 1909. Hún andaðist á Dvalarheimilinu Lundi 19. desember síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Árbæjarkirkju í Holtum 3. janúar. Meira  Kaupa minningabók
19. janúar 2004 | Minningargreinar | 319 orð | 1 mynd

GUÐMUNDUR AUÐUNSSON

Guðmundur Auðunsson fæddist á Svínahaga á Rangárvöllum 4. febrúar 1914. Hann lést á Landspítala í Fossvogi 12. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru Jóhanna Katrín Helgadóttir og Auðunn Jónsson. Guðmundur kvæntist Sigurborgu Helgadóttur. Meira  Kaupa minningabók
19. janúar 2004 | Minningargreinar | 2442 orð | 1 mynd

GUNNAR PETERSEN

Gunnar Petersen fæddist í Reykjavík 11. október 1923. Hann lést á Landspítalanum - háskólasjúkrahúsi 4. janúar síðastliðinn og var útför hans gerð frá Áskirkju 13. janúar. Meira  Kaupa minningabók
19. janúar 2004 | Minningargreinar | 57 orð

Hallmar Óskarsson

Elsku Hallmar. Við sáum þig þroskast í faðmi ástríkrar og traustrar fjölskyldu. Við hrifumst af staðfestu þinni og dugnaði. Við nutum bross þíns og innileika. Þú auðgaðir líf okkar. Meira  Kaupa minningabók
19. janúar 2004 | Minningargreinar | 3026 orð | 1 mynd

HALLMAR ÓSKARSSON

Hallmar Óskarsson fæddist í Reykjavík 12. desember 1979. Hann lést á gjörgæsludeild Landspítala við Hringbraut 12. janúar síðastliðinn. Foreldrar hans eru Hallbjörg Thorarensen leikskólakennari, f. 6. Meira  Kaupa minningabók
19. janúar 2004 | Minningargreinar | 1474 orð | 1 mynd

HILMAR PÁLSSON

Hilmar Pálsson fæddist á Hjálmsstöðum í Laugardal 8. maí 1922. Hann lést á Hrafnistu mánudaginn 5. janúar síðastliðinn og var útför hans gerð frá Dómkirkjunni 16. janúar. Meira  Kaupa minningabók
19. janúar 2004 | Minningargreinar | 23 orð

Hulda Emilía Jónsdóttir

Elsku amma Hulda, við þökkum þér samfylgdina. Vertu yfir og allt um kring með eilífri blessun þinni, sitji Guðs englar saman í hring sænginni yfir minni. (Sig. Jónsson.)... Meira  Kaupa minningabók
19. janúar 2004 | Minningargreinar | 1001 orð | 1 mynd

HULDA EMILÍA JÓNSDÓTTIR

Hulda Emilía Jónsdóttir fæddist á Ásunnarstöðum í Breiðdal 11. júlí 1925. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Sólvangi miðvikudaginn 7. janúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Anna Þórey Sigurðardóttir, f. 1900, d. 1928, og Jón Gunnarsson kennari, f. Meira  Kaupa minningabók
19. janúar 2004 | Minningargreinar | 734 orð | 1 mynd

JÓHANNES SKÚLASON

Jóhannes Skúlason fæddist á Hálsi í Ljósavatnshreppi í Suður-Þingeyjarsýslu 1. maí 1911. Hann lést á Borgarspítalanum 12. janúar síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
19. janúar 2004 | Minningargreinar | 278 orð | 1 mynd

ÓSKAR ANDRI SIGMUNDSSON

Óskar Andri fæddist á Ísafirði hinn 5. október 1979. Hann lést af slysförum laugardaginn 10. janúar síðastliðinn og var útför hans gerð frá Ísafjarðarkirju 17. janúar. Meira  Kaupa minningabók
19. janúar 2004 | Minningargreinar | 675 orð | 1 mynd

REGÍNA BENEDIKTSDÓTTIR

Regína Benediktsdóttir fæddist á Ísafirði 14. mars 1917. Hún lést á Landspítalanum 29. desember síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Neskirkju 13. janúar. Meira  Kaupa minningabók
19. janúar 2004 | Minningargreinar | 1384 orð | 1 mynd

SIGURÐUR INGIMUNDARSON

Sigurður Ingimundarson fæddist á Strönd á Stokkseyri 4. desember 1918. Hann lést á Landakotsspítala í Reykjavík 4. janúar síðastliðinn og var útför hans gerð frá Fossvogskirkju 13. janúar. Meira  Kaupa minningabók
19. janúar 2004 | Minningargreinar | 1847 orð | 1 mynd

SVAFA KRISTJÁNSDÓTTIR

Svafa Kristjánsdóttir fæddist á Ytri-Tjörnum, Eyjafirði 26. maí 1910. Hún lést á dvalarheimilinu Kjarnalundi 12. janúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Kristján Helgi Benjamínsson, bóndi og hreppstjóri á Ytri-Tjörnum, f. 24. október 1866, d. 10. Meira  Kaupa minningabók

Fastir þættir

19. janúar 2004 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

60 ÁRA afmæli.

60 ÁRA afmæli. Í dag, mánudaginn 19. janúar, er sextugur Björn Grétar Sveinsson, fyrrverandi formaður Verkamannasambandsins . Hann, ásamt eiginkonu sinni Guðfinnu Björnsdóttur , verður að heiman á... Meira
19. janúar 2004 | Dagbók | 398 orð

Áskirkja.

Áskirkja. Hreyfi- og bænastund kl. 12 og kl. 17.30 í neðri safnaðarsal. Hallgrímskirkja. Æskulýðsfélagið Örk kl. 20. Langholtskirkja. Ævintýraklúbbur kl. 16-17. Starf fyrir 7-9 ára börn í umsjón Þóru Guðbjargar og Ólafs Jóhanns. Meira
19. janúar 2004 | Fastir þættir | 205 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson

Það er alltaf sagnhafa í hag ef andstaðan hefur lýst spilum sínum vel í byrjun sagna. Hér fær suður gott veganesti, því vestur hefur opnað á Standard-tígli og fengið svar á hjarta: Vestur gefur; AV á hættu. Meira
19. janúar 2004 | Árnað heilla | 20 orð | 1 mynd

BRÚÐKAUP.

BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 30. ágúst 2003 í Grafarvogskirkju af sr. Önnu Pálsdóttur þau Ingibjörg Grettisdóttir og Sölvi Þór... Meira
19. janúar 2004 | Árnað heilla | 20 orð | 1 mynd

BRÚÐKAUP.

BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 25. október sl. í Hafnarfjarðarkirkju af sr. Halldóri Reynissyni þau Lilja Dögg Gylfadóttir og Ófeigur... Meira
19. janúar 2004 | Árnað heilla | 20 orð | 1 mynd

BRÚÐKAUP.

BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 13. september 2003 í Garðakirkju af sr. Hirti Hjartarsyni þau Dagný Erla Vilbergsdóttir og Dagbjartur... Meira
19. janúar 2004 | Dagbók | 487 orð

(Efes. 5, 8.)

Í dag er mánudagur 19. janúar, 19. dagur ársins 2004. Orð dagsins: Eitt sinn voruð þér myrkur, en nú eruð þér ljós í Drottni. Hegðið yður eins og börn ljóssins. Meira
19. janúar 2004 | Fastir þættir | 187 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 Rf6 5. O-O Be7 6. He1 b5 7. Bb3 O-O 8. c3 d6 9. h3 a5 10. a4 b4 11. d3 Ba6 12. Dc2 Hb8 13. Rbd2 bxc3 14. bxc3 d5 15. exd5 Rxd5 16. Rc4 Rxc3 17. Rcxe5 Rxe5 18. Meira
19. janúar 2004 | Dagbók | 41 orð

SÖKNUÐUR

Man ég þig, mey, er hin mæra sól hátt í heiði blikar. Man ég þig, er máni að mararskauti sígur silfurblár. Heyri ég himinblæ heiti þitt anda ástarrómi. Fjallbuna þylur hið fagra nafn glöð í grænum rinda. Meira
19. janúar 2004 | Fastir þættir | 434 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Í hvert skipti sem Víkverji fer í kvikmyndahús veltir hann því fyrir sér hvers vegna við á Íslandi þurfum að búa við þann leiða sið, að gert sé hlé á bíósýningum í miðjum klíðum. Meira

Íþróttir

19. janúar 2004 | Íþróttir | 254 orð | 1 mynd

* ANDRIUS Rackauskas , leikmaður HK...

* ANDRIUS Rackauskas , leikmaður HK , skoraði 11 mörk fyrir Litháen á laugardaginn þegar lið hans vann stórsigur á Búlgaríu , 36:19, í undankeppni heimsmeistaramótsins. Litháar hafa unnið alla fjóra leiki sína í keppninni. Meira
19. janúar 2004 | Íþróttir | 467 orð | 1 mynd

Arsenal á toppinn á ný

ARSENAL skaust á ný í efsta sæti ensku úrvalsdeildarinnar þegar liðið lagði Aston Villa 2:0 á útivelli í gær og gerði Thierry Henry bæði mörk Arsenal. Chelsea gekk ekki eins vel í gær því liðið gerði markalaust jafntefli við Birmingham á Stamford Bridge og er sem fyrr í þriðja sæti. Meira
19. janúar 2004 | Íþróttir | 23 orð | 1 mynd

Benjamin Raich frá Austurríki á fullri...

Benjamin Raich frá Austurríki á fullri ferð í svigkeppni í Wengen í gær, þar sem hann fagnaði sigri {ndash} fékk tímann 1.40,50... Meira
19. janúar 2004 | Íþróttir | 148 orð

Bjarni til Coventry

ENSKA knattspyrnufélagið Coventry City, sem leikur í 1. deild, hefur fengið Bjarna Guðjónsson að láni frá Bochum í Þýskalandi út þetta tímabil. Meira
19. janúar 2004 | Íþróttir | 387 orð

Blikar sterkari í Þorlákshöfn

BREIÐABLIK hafði betur gegn Þór í botnslagnum í hörkuleik í Þorlákshöfn í gær. Meira
19. janúar 2004 | Íþróttir | 23 orð | 1 mynd

Brun kvenna: Cortina á Ítalíu, laugardagur:...

Brun kvenna: Cortina á Ítalíu, laugardagur: Hilde Gerg, Þýskalandi 1.17,57 Renate Götschl, Austurríki 1.17,87 Carole Montillet, Frakklandi 1.17,96 Michaela Dorfmeister, Austurríki 1.18,06 Svig karla: Wengen, Sviss: Benjamin Raich, Austurríki 1. Meira
19. janúar 2004 | Íþróttir | 119 orð

Elland Road stórmarkaður?

TREVOR Birch, stjórnarformaður Leeds United, sagði í enskum fjölmiðlum í gær að félagið væri að huga að nýjum velli og líklegasta niðurstaðan í augnablikinu væri að byggja hann á öðrum stað en núverandi völlur er á. Meira
19. janúar 2004 | Íþróttir | 604 orð | 1 mynd

England Úrvalsdeild: Aston Villa - Arsenal...

England Úrvalsdeild: Aston Villa - Arsenal 0:2 - Thierry Henry 29., 52. (víti). 39.380. Chelsea - Birmingham 0:0 41.073. Wolves - Man. United 1:0 Kenny Miller 68. - 29.396. Bolton - Portsmouth 1:0 Kevin Davies 53. Rautt spjald : Dejan Stefanovic 90. Meira
19. janúar 2004 | Íþróttir | 110 orð

Eyjamenn æfðu í Danmörku

KARLALIÐ ÍBV í handknattleik kom í gær heim eftir æfinga- og keppnisferð til Danmerkur, þar sem Eyjamenn bjuggu sig undir síðari hluta Íslandsmótsins, en þar leika þeir í 1. deild. Meira
19. janúar 2004 | Íþróttir | 567 orð | 1 mynd

Eyjastúlkur áfram í Evrópukeppninni

"FYRRI leikurinn spilaðist langt framar vonum og nú eru framundan mjög erfiðir leikir hjá okkur í deildinni og því tók ég þá ákvörðun að leyfa yngri stelpunum að reyna sig í seinni leiknum," sagði Aðalsteinn Eyjólfsson, þjálfari kvennaliðs ÍBV,... Meira
19. janúar 2004 | Íþróttir | 565 orð | 2 myndir

Fyrirtaks æfing gegn Egyptum

SANNFÆRANDI sigur sem lengst af stefndi í gegn Egyptum, komst óvænt í nokkra hættu undir lokin í síðasta leik Íslands á alþjóðlega handknattleiksmótinu sem lauk í Farum í Danmörku á laugardaginn. Ísland var yfir allan tímann, mest sjö mörkum, en á síðustu fimm mínútunum minnkuðu Egyptar muninn í eitt mark, 28:27. Róbert Sighvatsson átti lokaorðið, 29:27, með marki þegar 15 sekúndur voru eftir og þar með var annað sætið á mótinu gulltryggt. Meira
19. janúar 2004 | Íþróttir | 374 orð | 1 mynd

* GARÐAR Jóhannsson skoraði 6 mörk...

* GARÐAR Jóhannsson skoraði 6 mörk fyrir Íslandsmeistara KR í gærkvöld þegar þeir burstuðu 2. deildarlið ÍR , 12:0, í fyrsta leik sínum í Reykjavíkurmótinu í knattspyrnu í Egilshöllinni . Meira
19. janúar 2004 | Íþróttir | 354 orð | 1 mynd

Getum verið ánægðir með útkomuna

"VIÐ gerðum sjálfum okkur þennan leik fullerfiðan, höfðum alla burði til að vinna öruggan sigur en misstum forystuna niður í eitt mark undir lokin með smákæruleysi og skorti á einbeitingu," sagði Guðmundur Hrafnkelsson, markvörður og aldursforseti íslenska landsliðsins, við Morgunblaðið eftir sigurinn á Egyptum í Farum á laugardaginn. Meira
19. janúar 2004 | Íþróttir | 93 orð

Góður sigur Víkings

STJÖRNUSTÚLKUR misstu af tveimur mikilvægum stigum í efstu deild kvenna í handknattleik um helgina þegar þær tóku á móti Víkingum. Meira
19. janúar 2004 | Íþróttir | 512 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Ísland - Egyptaland 29:27 Farum...

HANDKNATTLEIKUR Ísland - Egyptaland 29:27 Farum við Kaupmannahöfn, fjögurra þjóða mót í Danmörku og Svíþjóð - LK-bikarinn, laugardagur 17. janúar 2003. Meira
19. janúar 2004 | Íþróttir | 96 orð

Heiðar skoraði

HEIÐAR Helguson gerði eina mark Watford sem tapaði stórt um helgina fyrir Crystal Palace. Heiðar og félagar voru á heimavelli og töpuðu, 5:1. Heiðar skoraði úr vítaspyrnu á 58. Meira
19. janúar 2004 | Íþróttir | 110 orð

Íslandsmet hjá Erni

ÖRN Arnarson, ÍRB, setti um helgina Íslandsmet í 100 metra flugsundi þegar hann synti á 54,38 sekúndum á sundmóti SH og KB banka í Hafnarfirði. Meira
19. janúar 2004 | Íþróttir | 282 orð | 1 mynd

Íslandsmótið - 2.

Íslandsmótið - 2. umferð Karlar, opinn flokkur 1. Ólafur Oddur Sigurðsson, HSK, 4,5+1 2. Arngeir Friðriksson, HSÞ, 4,5+0 3. Pétur Eyþórsson, UV, 3,5 4. Stefán Geirsson, HSK, 3 5.-6. Guðmundur Þór Valsson, UÍA, 2 5.-6. Meira
19. janúar 2004 | Íþróttir | 95 orð

Íslenskur sigur í Bærum

BJÖRGVIN Björgvinsson skíðakappi sigraði á svigmóti sem fram fór í Bærum í Noregi á laugardaginn, hann fékk tímann 1.18,84 sekúndur og var 13/100 úr sekúndu á undan Kristjáni Una Óskarssyni sem varð í öðru sæti. Meira
19. janúar 2004 | Íþróttir | 149 orð

Jóhann bíður eftir niðurstöðu Örgryte

JÓHANN B. Guðmundsson, knattspyrnumaður frá Keflavík, kemur heim í dag eftir að hafa dvalið í viku til reynslu hjá sænska úrvalsdeildarfélaginu Örgryte. Meira
19. janúar 2004 | Íþróttir | 358 orð | 1 mynd

* JÓHANN Ingi Gunnarsson , formaður...

* JÓHANN Ingi Gunnarsson , formaður landsliðsnefndar HSÍ , missti af leikjunum gegn Dönum og Svíum en var mættur fyrir leikinn gegn Egyptum á laugardag. Meira
19. janúar 2004 | Íþróttir | 510 orð | 2 myndir

Keflvíkingar áfram eftir góða byrjun

ÞAÐ var greinilegt að lið Keflavíkur ætlaði ekki að láta taka sig í bólinu eins og gerðist þegar þessi lið mættust í desember. Þá var það deildin, nú undanúrslit í bikarkeppninni og gestirnir mættu ákveðnir til leiks og lönduðu mikilvægum bikarsigri 107:97. Meira
19. janúar 2004 | Íþróttir | 475 orð | 1 mynd

KR - Haukar 72:53 DHL-höllin, bikarkeppni...

KR - Haukar 72:53 DHL-höllin, bikarkeppni KSÍ og Lýsingar, undanúrslit kvenna, laugardagur 17. janúar 2004. Gangur leiksins: 2:0, 4:2, 4:10, 10:12, 14:16 , 18:16, 22:18, 27:21, 31:21 , 41:21, 46:29, 55:35 , 62:41, 70:41, 72:53. Meira
19. janúar 2004 | Íþróttir | 651 orð | 1 mynd

KR-konur tóku við sér og eru komnar í Höllina

ÞAÐ verða KR og Keflavík sem leika til úrslita í bikarkeppni KKÍ og Lýsingar. KR-stúlkur lögðu Hauka 72:53 á laugardaginn og í gærkvöldi léku Keflavíkurdömur sér að andlausu og baráttulausu liði Stúdína og unnu 76:38 sem eru ótrúleg úrslit í undanúrslitaleik. Meira
19. janúar 2004 | Íþróttir | 98 orð

Leikið við B-lið Dana

ÍSLENSKA landsliðið spilar í kvöld æfingaleik gegn B-landsliði Dana, svokölluðu "deildarlandsliði", og það verður síðasti áfanginn í undirbúningnum fyrir Evrópukeppnina í Slóveníu. Eftir hann verður endanlega tilkynnt hvaða leikmenn fara á EM. Meira
19. janúar 2004 | Íþróttir | 154 orð | 1 mynd

Marion Jones er klár í slaginn í New York

HIN 28 ára gamla Marion Jones frá Bandaríkjunum ætlar að taka þátt í 60 metra hlaupi og langstökki sem fram fer í New York 6. febrúar nk. en Jones hefur verið frá keppni undanfarið ár þar sem hún eignaðist dreng í júní síðastliðnum. Meira
19. janúar 2004 | Íþróttir | 78 orð

Ný ljónagryfja í Cejle

LEIKUR Íslands og Slóveníu á fimmtudaginn í Evrópukeppni landsliða fer fram í splunkunýrri íþróttahöll í Cejle sem tekur fimm þúsund áhorfendur. Meira
19. janúar 2004 | Íþróttir | 73 orð

Ólafur varð markahæstur á mótinu

ÓLAFUR Stefánsson varð markahæsti leikmaður fjögurra landa mótsins í handknattleik sem lauk í Farum í Danmörku á laugardaginn. Ólafur skoraði 24 mörk fyrir Ísland, 9 gegn Dönum, 9 gegn Svíum og 6 gegn Egyptum. Meira
19. janúar 2004 | Íþróttir | 345 orð

Páll var burðarás Njarðvíkinga

NJARÐVÍK sigraði Snæfell með 73 stigum gegn 69 í bikarkeppni KKÍ og Lýsingar hf. í Stykkishólmi á laugardaginn. Það var spennuþrungið loftið í íþróttahúsinu í Stykkishólmi þegar undanúrslitaleikurinn í bikarkeppni karla fór fram á laugardaginn, sigurliðið færi í úrslitaleikinn í Laugardalshöllinni 7. febrúar, leik sem alla leikmenn dreymir um að komast í. Meira
19. janúar 2004 | Íþróttir | 391 orð | 1 mynd

"Allt miðað við að vera með Guðmund í standi"

UNDANFARNA mánuði hefur verið talsvert rætt um að markvarslan sé stærsta vandamálið í íslenskum karlahandknattleik og þar með í landsliðinu sem nú er á leiðina í lokakeppni EM í Slóveníu. Eftir að Roland Eradze heltist úr lestinni vegna meiðsla hafa vaknað spurningar um hvort einhver gæti leyst hann af hólmi og verið við hlið Guðmundar Hrafnkelssonar í komandi keppni. Meira
19. janúar 2004 | Íþróttir | 308 orð

"Ef við erum sjaldan reknir af velli er eitthvað að"

SIGFÚS Sigurðsson kenndi sér einskis meins að loknum leiknum við Egypta í Farum. Meira
19. janúar 2004 | Íþróttir | 1215 orð | 3 myndir

"Ég held við séum á réttri leið"

Stóra stundin nálgast. Eftir fjóra daga verður flautað til leiks í Evrópukeppni landsliða í Slóveníu þar sem Ísland er í hópi sextán þjóða sem leika um Evrópumeistaratitilinn. Meira
19. janúar 2004 | Íþróttir | 191 orð

"Nýtt" lið Lokeren vann

KEPPNISTÍMABILIÐ hófst að nýju í Belgíu að loknu vetrarfríi nú um helgina. Lokeren sigraði St-Truiden 2:1 á útivelli. Meira
19. janúar 2004 | Íþróttir | 169 orð

Real Madrid með þrjá tekjuhæstu leikmenn Evrópu

FRANSKA íþróttablaðið, France Football , birti ekki alls fyrir löngu lista yfir tekjuhæstu knattspyrnumenn sem leika í Evrópu. Í úttekt blaðsins kemur í ljós að tuttugu tekjuhæstu knattspyrnumenn álfunnar fá samtals yfir 15 milljarða íslenskra kr. Meira
19. janúar 2004 | Íþróttir | 150 orð

Richardson ekki valinn í franska landsliðið

JACKSON Richardson, einn litríkasti handknattleiksmaður Frakka síðasta áratuginn, var ekki valinn í landsliðshópinn sem tekur þátt í Evrópumeistaramótinu í handknattleik sem hefst í Slóveníu í næstu viku. Meira
19. janúar 2004 | Íþróttir | 123 orð

Ríkharður hjá Frem

RÍKHARÐUR Daðason, landsliðsmaður í knattspyrnu, er þessa dagana að skoða aðstæður hjá danska liðinu Frem, hélt utan um helgina og fer á fyrstu æfingu með liðinu í dag. Meira
19. janúar 2004 | Íþróttir | 187 orð

Ronaldo bjargaði Real frá tapi

BRASILÍUMAÐURINN Ronaldo bjargaði Real Madrid frá því að tapa öðrum leik sínum í röð í 1. deildar keppninni á Spáni, er hann skoraði mark liðsins gegn Real Betis, 1:1. Ronaldo skoraði sitt fimmtánda mark á leiktíðinni - sendi knöttinn örugglega fram hjá Pedro Contreras, markverði Betis, og jafnaði leikinn. David Beckham, fyrirliði enska landsliðsins, gat ekki leikið vegna meiðsla og hafa meiðsli orðið til þess að hann hefur misst af átta leikjum hjá Real á leiktíðinni. Meira
19. janúar 2004 | Íþróttir | 153 orð

Ronaldo neitar kjaftasögum

BRASILÍUMAÐURINN Ronaldo, sem leikur með Real Madrid á Spáni, neitar því að hann sé á leiðinni á nýjan leik til Inter Mílanó á Ítalíu, en sögusagnir um það hafa verið á kreiki síðustu daga. Meira
19. janúar 2004 | Íþróttir | 169 orð

Skil ekki þessi ummæli Bengts

GUÐMUNDUR Þórður Guðmundsson, landsliðsþjálfari Íslands, gaf lítið fyrir þau ummæli Bengts Johanssonar, þjálfara Svía, í Morgunblaðinu á laugardag að Guðmundur hefði ekki þakkað sér fyrir leikinn eftir viðureign þjóðanna í Malmö. Meira
19. janúar 2004 | Íþróttir | 19 orð | 1 mynd

Skotfimi Riffill, liggjandi: Carl J.

Skotfimi Riffill, liggjandi: Carl J. Eiríksson, SÍB 592 Eyjólfur Óskarsson, SR 584 Arnfinnur Jónsson, SFK 582 Stöðluð skammbyssa: Carl J. Eiríksson, SÍB530 Eiríkur Ó. Jónsson, ÍFL521 Guðjón F. Meira
19. janúar 2004 | Íþróttir | 142 orð

Slóvenar mættu á Egyptaleikinn

SLÓVENAR verða mótherjar Íslendinga á fyrsta leikdegi Evrópukeppninnar á heimavelli þeirra, í Cejle á fimmtudaginn kemur. Meira
19. janúar 2004 | Íþróttir | 321 orð

Stundum held ég að það sé betra að brotna

ÞÁTTTAKA Dags Sigurðssonar í alþjóðlega mótinu í Danmörku og Svíþjóð varð ansi endaslepp. Landsliðsfyrirliðanum var ekki teflt fram gegn Dönum og Svíum til að gefa honum lengri tíma til að jafna sig á tognun í læri sem hefur háð honum í tæpar tvær vikur, frá því hann meiddist á landsliðsæfingu. Dagur hóf síðan leikinn gegn Egyptum á laugardaginn en það reyndist skammvinn sæla því hann var kominn af velli á ný innan þriggja mínútna. Meira
19. janúar 2004 | Íþróttir | 188 orð

Svíar sigurvegarar á mótinu í Farum

SVÍAR unnu Dani, 33:30, í lokaleik alþjóðlega handknattleiksmótsins í Farum á laugardaginn og unnu þar með mótið á fullu húsi stiga. Þeir fengu 6 stig, Íslendingar 4, Danir 2 en Egyptar ekkert. Meira
19. janúar 2004 | Íþróttir | 127 orð

Tvísýnt með Rúnar

RÚNAR Sigtryggsson fór af velli eftir aðeins 17 mínútna leik gegn Egyptum á laugardaginn, meiddur í læri. Meira
19. janúar 2004 | Íþróttir | 135 orð

Tyrknesk lið með tilboð í Marel

AÐ minnsta kosti tvö tyrknesk félög hafa sýnt áhuga á að fá Marel Baldvinsson, íslenska landsliðsmanninn í knattspyrnu, í sínar raðir. Marel fór með félögum sínum í Lokeren í æfingabúðir í Tyrklandi fyrir skömmu og þar lék hann mjög vel í æfingaleikjum. Meira
19. janúar 2004 | Íþróttir | 623 orð | 1 mynd

Úlfarnir sýndu klærnar og lögðu meistarana

EIN óvæntustu úrslit í ensku knattspyrnunni, þennan veturinn í það minnsta, litu dagsins ljós á laugardaginn þegar neðsta liðið í deildinni, Úlfarnir, lagði efsta liðið og meistara síðasta árs, Manchester United, að velli 1:0. Meira
19. janúar 2004 | Íþróttir | 30 orð

Vala til Breiðabliks

VALA Flosadóttir stangarstökkvari og bronshafi frá síðustu Ólympíuleikum, er gengin til liðs við Breiðablik í Kópavogi. Vala stefnir ótrauð að því að ná lágmarkinu fyrir Ólympíuleikana í Aþenu í... Meira
19. janúar 2004 | Íþróttir | 135 orð

Wiltord til Parísar?

SYLVAIN Wiltord, leikmaður Arsenal, sagði um helgina að hann gæti vel hugsað sér til hreyfings, að yfirgefa félagið. Meira
19. janúar 2004 | Íþróttir | 374 orð | 1 mynd

* ÞAÐ má segja síðustu dagar...

* ÞAÐ má segja síðustu dagar hafi verið ánægjulegir fyrir norska landsliðsmanninn John Carew. Meira
19. janúar 2004 | Íþróttir | 215 orð | 1 mynd

* ÞAÐ stefnir allt í að...

* ÞAÐ stefnir allt í að Scott Parker, miðjumaður hjá Charlton, gangi til liðs við Chelsea í vikunni, en Charlton á erfitt með að hafna níu millj. punda tilboði í hann. Sagt er að Parker sé með hugann hjá Chelsea. Meira
19. janúar 2004 | Íþróttir | 416 orð

Þetta gerðu leikmenn Íslands á mótinu

Markverðir: *BJÖRGVIN Páll Gústavsson: Lék í 5 mínútur gegn Egyptum og varði 1 vítakast. * GUÐMUNDUR Hrafnkelsson: Lék í 30 mínútur gegn Dönum, 30 gegn Svíum, 55 gegn Egyptum. Meira
19. janúar 2004 | Íþróttir | 109 orð | 1 mynd

Þróttur bikarmeistari

ÞRÓTTUR úr Reykjavík varð um helgina bikarmeistari í blaki kvenna þegar stúlkurnar lögðu KA 3:2. Meira

Fasteignablað

19. janúar 2004 | Fasteignablað | 50 orð

Að velja mottu

Naumhyggjustíll Naumhyggjan hefur kallað á einfaldar módern-mottur eða þá stílhreinar klassískar með tiltölulega fáum litum, eða ljósum litum. Meira
19. janúar 2004 | Fasteignablað | 248 orð | 2 myndir

Austurgata 3

Hafnarfjörður - Hraunhamar er með í einkasölu einbýlishús að Austurgötu 3 í Hafnarfirði. Húsið var byggt úr steypu og timbri 1908 og bílskúrinn 1950. Byggt var við það 1982. Samtals er stærð hússins 244,2 ferm. Meira
19. janúar 2004 | Fasteignablað | 160 orð | 2 myndir

Austurstræti 3

Reykjavík - Fasteignasalan Hóll er með til leigu eða sölu ef gott tilboð kemur fram atvinnuhúsnæði (skrifstofuhúsnæði) á tveimur hæðum í timburhúsi í Austurstræti 3. Húsið var byggt 1897 og er stærð hæðanna tveggja um 240 ferm. Meira
19. janúar 2004 | Fasteignablað | 184 orð | 2 myndir

Brúnastaðir 41

Reykjavík - Fasteignasalan Fjárfesting er nú með í sölu einbýlishús að Brúnastöðum 41. Húsið er einingahús með ljósri marmarasteiningu, byggt 1999 og er það 191 ferm., þar af er bílskúrinn 31 ferm. Meira
19. janúar 2004 | Fasteignablað | 568 orð | 1 mynd

Fyrirhuguð breyting á skuldabréfaútgáfu Íbúðalánasjóðs

Félagsmálaráðherra hefur boðað breytingar á skuldabréfaútgáfu Íbúðalánasjóðs og mun hann á næstu vikum leggja fram frumvarp vegna málsins þar sem gert er ráð fyrir að hætt verði að afgreiða húsbréf frá og með 1. Meira
19. janúar 2004 | Fasteignablað | 468 orð | 2 myndir

Gólfhitakerfi eru einnig geislahitunarkerfi

Hvenær verður hitakerfi geislahitunarkerfi? spyr Sveinn Áki Sverrisson véltæknifræðingur, VSB verkfræðistofu ehf. Eðlilegt er að miða það við þegar varmagjöf í formi hitageisla er meiri en helmingur hitans frá hitakerfinu. Meira
19. janúar 2004 | Fasteignablað | 236 orð | 1 mynd

Hagi II

Gnúpverjahreppur - Jörðin Hagi II er til sölu hjá Fasteignamiðstöðinni. Frá því segir í Landnámu, að Þorbjörn laxakarl var fyrsti landnámsmaður í Gnúpverjahreppi og nam hann ofanverðan og reisti bú í Haga. Meira
19. janúar 2004 | Fasteignablað | 229 orð | 2 myndir

Hagnýt heimilistæki

Blandari - Það þarf ekki alltaf merkilegan hlut til að gera manni lífið auðveldara. Á þessum árstíma stíga margir á stokk og strengja þess heit að fækka kílóunum. Skynsamlegast er að auka hreyfinguna og fækka hitaeiningunum. Meira
19. janúar 2004 | Fasteignablað | 62 orð | 1 mynd

Hálka á tröppum

Mikil hálka hefur verið að undanförnu og hafa tröppur við hús borið þess merki. Húsráðendur ættu að setja salt á tröppurnar hjá sér til þess að forðast slys á fólki. Mjög algengt er að fólk renni til á tröppum og jafnvel brotni illa. Meira
19. janúar 2004 | Fasteignablað | 48 orð | 1 mynd

Heimilisfriður

Þetta litla græna blóm er gott að hafa innandyra á heimilum. Það er stundum kallað heimilisfriður eða friðarlilja. Það er með fallega dökkgræn blöð og afar nægjusamt. Meira
19. janúar 2004 | Fasteignablað | 411 orð | 1 mynd

Húsreglur

Í lögum um fjöleignarhús eru ákvæði sem mæla fyrir um setningu húsreglna í öllum fjölbýlishúsum. Stjórn húsfélags skal semja húsreglur og skal leggja þær fyrir húsfundi til samþykktar einfalds meirihluta eigenda miðað við fjölda og eignarhluta. Meira
19. janúar 2004 | Fasteignablað | 131 orð

Íbúðir og raðhús á Álftanesi

EFTIRSPURN var það mikil eftir 4ra herb. íbúðum, sem byggingafyrirtækið Húsbygg ehf. byggði við Birkiholt á Álftanesi í fyrra, að þær seldust allar fyrirfram. Nú eru hafnar á vegum Húsbygg ehf. Meira
19. janúar 2004 | Fasteignablað | 64 orð | 1 mynd

Íslenskur veggdiskur

Þessi glæsilegi veggdiskur var gefinn út í 1000 eintökum í tilefni af 50 ára afmæli lýðveldisins íslenska árið 1994. Á honum eru myndir af Þingvöllum þar sem Alþingi var stofnað 930, kristni lögtekin árið 1000 og lýðveldið stofnað hinn 17. júní 1944. Meira
19. janúar 2004 | Fasteignablað | 316 orð | 1 mynd

Jörfagrund 3

Kjalarnes - Byggðin á Kjalarnesi hefur marga kosti. Margir hafa leitað þangað eftir kyrrð og útivist og til þess að vera utan við ys og þys borgarlífsins en þó kannski ekki of fjarri heldur. Kjalarnes er kjörið til útivistar. Meira
19. janúar 2004 | Fasteignablað | 73 orð | 1 mynd

Ker við útidyrnar

Þetta ker var í sumar fullt af blómum í ýmsum litum, en svo kom haust og vetur og þá tók að daprast útlitið á gróðrinum. En þegar allt var orðið fölnað og visið kom til sögunnar svolítil grein af gerviblómi og nú lítur kerið mun líflegar út. Meira
19. janúar 2004 | Fasteignablað | 1281 orð | 4 myndir

Laufásvegur 6

Það má með sanni segja að húsið er ættarhús, en lengst af hafa þar búið tvær fjölskyldur, segir Freyja Jónsdóttir, sem hér fjallar um gamalt og virðulegt hús við Laufásveg. Meira
19. janúar 2004 | Fasteignablað | 190 orð | 1 mynd

Lekar útidyrahurðir vandamál

VETUR konungur hefur minnt óþyrmilega á sig síðustu daga. Þegar þannig viðrar kemur stundum í ljós að útidyrahurðin er ekki nægilega þétt og vindur og vatn smýgur inn á milli stafs og hurðar. Meira
19. janúar 2004 | Fasteignablað | 1341 orð | 4 myndir

Mikil ásókn í nýjar íbúðir við Asparholt og Birkiholt

Álftanes hefur ávallt haft mikið aðdráttarafl fyrir marga, en friðsæld, opin svæði og útsýni eru þar áberandi. Magnús Sigurðsson kynnti sér nýbyggingar Húsbygg ehf. við Asparholt og Birkiholt. Meira
19. janúar 2004 | Fasteignablað | 263 orð | 1 mynd

Mikil uppbygging á Völlum

LÍKT og annars staðar á höfuðborgarsvæðinu hefur byggðin í Hafnarfirði þanizt út, eftir því sem fólkinu fjölgar. Mikil uppbygging á sér nú stað á Völlum, sem er nýtt hverfi fyrir ofan Reykjanesbraut, rétt fyrir sunnan íþróttahús Hauka. Meira
19. janúar 2004 | Fasteignablað | 50 orð | 1 mynd

Minnistaflan

Minnistafla úr korki er þarfaþing. Bæði er gott að hengja upp á hana miða til minnis um eitthvað sem gera á eða skal en líka má klippa út úr blöðum markverð tíðindi og hengja upp. Meira
19. janúar 2004 | Fasteignablað | 43 orð | 1 mynd

Mynd á vegg

Þeir sem búa í súðarherbergi hafa stundum löngun til þess að myndskreyta súðina eða að veggfóðra hana. Hér hefur verið máluð mynd í anda Mick Jaggers og er ekki annað hægt að segja en lífið brosi við þeim sem vakna við svona... Meira
19. janúar 2004 | Fasteignablað | 59 orð | 1 mynd

Möppurnar

Möppur er mjög handhægt að nota sem geymslustað fyrir alls kyns pappíra - líka á heimilum. Þær eru léttar og taka talsvert af pappír og mun snyrtilegri í sjón en pappírshrúgur sem hafa tilhneigingu til þess að stækka og breiða úr sér. Meira
19. janúar 2004 | Fasteignablað | 342 orð | 2 myndir

Neðstaberg 16

Reykjavík - Hjá Eignamiðluninni er nú til sölu sérlega glæsilegt nýlegt einbýlishús á tveimur hæðum að Neðstabergi 16. Húsið er 177 ferm. að stærð, byggt 1984 og með innbyggðum bílskúr. Ásett verð er 26,5 millj. kr. Húsið skiptist þannig, að á 1. Meira
19. janúar 2004 | Fasteignablað | 62 orð | 1 mynd

Norsk tinskeið

Þessi fallega, stóra aususkeið er norsk að gerð. Hún er myndarleg að gerð og með gömlu munstri en ekki er henni gefinn styrkleikinn, hún á það til að svigna undan þunga og því lítt nothæf nema til skrauts. Meira
19. janúar 2004 | Fasteignablað | 314 orð | 1 mynd

Nýlendugata 19b

Reykjavík - Hjá Fasteignasölu Brynjólfs Jónssonar er nú til sölu mikið endurnýjað, fallegt og virðulegt timburhús á Nýlendugötu 19b. Húsið er byggt 1906, en er í góðu ástandi. Það er þrjár hæðir auk kjallara. Meira
19. janúar 2004 | Fasteignablað | 96 orð | 2 myndir

Poppvél - Nú geta poppkornsætur glaðst...

Poppvél - Nú geta poppkornsætur glaðst því nú má úða í sig poppi án þess að hafa áhyggjur af hitaeiningunum. Hægt að fá vél sem sprengir poppmaísinn með heitu lofti. Engin olía, ekkert kám, enginn illþefjandi popppottur, örfáar hitaeiningar. Meira
19. janúar 2004 | Fasteignablað | 584 orð | 6 myndir

"Það ætti að vera bannað að henda þessu"

Á hugi fólks á gömlum húsgögnum fer síst minnkandi og það þykir eftirsóknarvert að hafa eigulega antikmuni innan um og saman við nýju húsgögnin. Þetta segir Elínborg S. Jónsdóttir bólstrari, og einnig að bólstrarar hafi haft nóg að gera undanfarin ár. Meira
19. janúar 2004 | Fasteignablað | 527 orð | 2 myndir

Ryksuga sem ryksugar sjálf

Mikið væri nú notalegt ef maður þyrfti ekki að gera annað en ýta á hnapp áður en maður fer til vinnu á morgnana og þá færu heimilistækin af stað og þrifu heimilið og skiluðu því hreinu og gljáandi þegar heimilisfólkið kemur heim á kvöldin. Meira
19. janúar 2004 | Fasteignablað | 694 orð | 5 myndir

Skarpt auga arkitektsins Vico Magistretti

Vico Magistretti er hönnuður, sem virðir fyrir sér venjulega hluti með óvenjulegum hætti og fær innblástur frá hlutum óþekktra höfunda. Þessa aðferð notar hann til að tengja iðnhönnun því umhverfi, sem er til staðar, sögu og hefðum. Meira
19. janúar 2004 | Fasteignablað | 254 orð | 1 mynd

Smalaskáli

Mosfellsbær - Remax Suðurlandsbraut er með í sölu heilsárshús úr timbri sem byggt var árið 1970 og er það 51,5 ferm. Því fylgir 11,5 ferm. geymsla sem byggð var 1989. "Um er að ræða glæsilegt heilsárshús í Elliðakotslandi. Meira
19. janúar 2004 | Fasteignablað | 67 orð | 2 myndir

Sodastream - Sódavatn er æði.

Sodastream - Sódavatn er æði. Með sodastream-tæki er auðvelt að laga sitt eigið sódavatn. Hráefnið kemur beint úr krananum og kostar lítið. Einu sinni voru sodastream-tæki vinsælasta jólagjöfin. Hvar eru þessi tæki nú? Meira
19. janúar 2004 | Fasteignablað | 107 orð | 1 mynd

Spilaborðið

Spilaborð er gott að eiga. Bæði eru þau heppileg fyrir þá sem vilja slá í spil og eins er gott að geyma þau því hægt er að leggja þau saman. Oft hafa spilaborð verið lausnin þegar vantar borð í skyndi t.d. í veislum. Meira
19. janúar 2004 | Fasteignablað | 490 orð | 4 myndir

Teppi þrungin táknmáli

T eppi, dreglar og mottur geta verið nauðsynleg til að verja t.d. parketgólf á álagsflötum, svo sem undir borðstofuborði. Bústin og sælleg motta gerir köldustu gólf notaleg, jafnframt sem hún getur verið falleg þar sem hún fær að breiða úr sér á gólfinu. Meira
19. janúar 2004 | Fasteignablað | 658 orð | 1 mynd

Tískustraumar og hugmyndafátækt

Unga fólkið í dag er betur sett en foreldrar þess fyrir hálfri öld, sem betur fer. Það er auðveldara að stofna heimili, jafnvel eignast sitt eigið þak yfir höfuðið. Meira
19. janúar 2004 | Fasteignablað | 199 orð | 3 myndir

Veghús 27

Reykjavík - Fasteignasalan Lundur er nú með í sölu fimm herbergja íbúð að Veghúsum 27 í Reykjavík. Húsið er steinsteypt fjögurra hæða blokk, sem byggð var 1989 og er íbúðin til hægri á 3. hæð og í risi. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.