Greinar laugardaginn 24. janúar 2004

Forsíða

24. janúar 2004 | Forsíða | 147 orð | 1 mynd

13 kílóum þyngri og líkamlega í rusli

BANDARÍSKI kvikmyndagerðarmaðurinn Morgan Spurlock nærðist ekki á neinu nema hamborgarafæði í heilan mánuð. Að honum loknum var hann líkamlega í rusli og hafði þyngst um 13 kíló. Meira
24. janúar 2004 | Forsíða | 244 orð

Annan óttast ofuráherslu á hryðjuverkastríðið

KOFI Annan, framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna (SÞ), varaði Bandaríkjamenn og aðrar auðugar þjóðir við því í gær, að of eindregin áhersla á baráttuna gegn hryðjuverkastarfsemi í heiminum gæti aukið spennu í heiminum og ógnað mannréttindum. Kom þetta... Meira
24. janúar 2004 | Forsíða | 125 orð | 1 mynd

Foráttubrim við Grindavík

TVEIMUR bátsverjum Sigurvins GK var á síðustu stundu bjargað úr innsiglingu Grindavíkurhafnr skömmu fyrir hádegi í gær, um hálftíma eftir að Neyðarlínunni var tilkynnt um að Sigurvini hefði hvolft skyndilega í innsiglingunni. Meira
24. janúar 2004 | Forsíða | 139 orð

Hlutafé UVS aukið

ÁKVEÐIÐ hefur verið að auka hlutafé líftæknifyrirtækisins Urðar Verðandi Skuldar, UVS, um 5 milljónir bandaríkjadala, jafnvirði um 350 milljóna íslenskra króna. Þetta var ákveðið á stjórnarfundi félagsins í gær. Meira

Baksíða

24. janúar 2004 | Baksíða | 291 orð | 1 mynd

Allt að 650% munur á verði hjá tannlæknum

MIKILL munur er á verði á einstökum gjaldaliðum hjá starfandi tannlæknum á Íslandi samkvæmt verðkönnun sem Samkeppnisstofnun gerði í haust. Reyndist munurinn á hæsta og lægsta verði á einstökum gjaldskrárliðum vera frá 100% og upp í 650%. Meira
24. janúar 2004 | Baksíða | 132 orð | 1 mynd

Besta hönnunin á álveri Alcoa

ÚRSLIT hafa verið kunngerð í samkeppni um hönnun álvers Alcoa í Reyðarfirði, Fjarðaáls. Meira
24. janúar 2004 | Baksíða | 66 orð

Bretaprins heimsækir Coldwater

KARL Bretaprins heimsótti í gær höfuðstöðvar Coldwater Seafood, sem er dótturfélag SH í Grimsby í Bretlandi. Prinsinn dvaldi í um þrjár klukkustundir í höfuðstöðvunum og ræddi m.a. Meira
24. janúar 2004 | Baksíða | 406 orð

Helmingur launagreiðslna LSH til lækna og hjúkrunarfræðinga

LAUNAGREIÐSLUR til lækna og hjúkrunarfræðinga á Landspítala - háskólasjúkrahúsi nema árlega rúmum níu milljörðum króna. Það er meira en 51% af heildarlaunagreiðslum spítalans á ári. Meira
24. janúar 2004 | Baksíða | 425 orð | 2 myndir

Himnesk skelfisksúpa

Margir tala um að skelfisksúpan á matseðli Sjávarkjallarans í Geysishúsinu sé "himnesk". Meira
24. janúar 2004 | Baksíða | 824 orð | 2 myndir

Lærðu að spila golf á Spáni

Þau segjast vera algjörir byrjendur í golfíþróttinni, en eru sammála um að hér geti verið um skemmtilegt hjónasport að ræða sem þau ætla að leggja rækt við í framtíðinni. Meira
24. janúar 2004 | Baksíða | 41 orð | 1 mynd

Náttfataball á leikskólanum

ÞORRINN er byrjaður og menn gera sér margt til hátíðabrigða. Ekki er víst að þorrinn hafi verið börnunum á leikskólanum Stakkaborg ofarlega í huga þegar þau héldu náttfataball í gær, og líklegt að þorri landsmanna fagni honum með áti á... Meira
24. janúar 2004 | Baksíða | 729 orð | 3 myndir

Notar kartöflur í ýmsa rétti

Piret Laas frá Eistlandi býr til fjölbreytta kartöflurétti en hún segir að ekki sé alltaf hlaupið að því að fá góðar kartöflur hér á landi. Meira
24. janúar 2004 | Baksíða | 280 orð | 2 myndir

VÍTT OG BREITT

Netklúbbur Íslenskra fjallaleiðsögumanna Í tilefni af 10 ára afmæli Íslenskra fjallaleiðsögumanna hefur félagið ákveðið að auka við þjónustu sína og er fyrsta skrefið stofnun netklúbbs Íslenskra fjallaleiðsögumanna. Meira
24. janúar 2004 | Baksíða | 393 orð | 1 mynd

Ættingi Íslands með skartgripi á Strikinu

Hin færeysk/danska Barbara Wade kom til Íslands í fyrsta skipti nú í janúar til að heilsa upp á ættingja sína sem hún hafði aldrei hitt. Meira

Fréttir

24. janúar 2004 | Landsbyggðin | 166 orð | 3 myndir

Allra veðra von í Vestmannaeyjum

Vestmannaeyjar | Það var rokkað af miklum krafti í Höllinni í Vestmannaeyjum á laugardagskvöldið fyrir viku á tónleikunum Allra veðra von þar sem komu fram níu hljómsveitir, sjö úr Vestmannaeyjum og tvær úr Kópavogi. Meira
24. janúar 2004 | Erlendar fréttir | 351 orð | 2 myndir

Bannar mótmæli í Írak

ALI al-Sistani, æðstiklerkur shía-múslima í Írak, fyrirskipaði í gær að mótmælaaðgerðum gegn hernámsliðinu í Írak skuli hætt þar til Sameinuðu þjóðirnar taka ákvörðun um hvort hægt sé að halda þingkosningar í landinu. Meira
24. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 247 orð

BHM leggur til nýjar leiðir í rekstri LSH

BANDALAG háskólamanna (BHM) krefst þess að áformaðar uppsagnir starfsmanna Landspítala - háskólasjúkrahúss (LSH) eða aðrar aðgerðir gagnvart þeim verði dregnar til baka skriflega áður en lengra er haldið. Meira
24. janúar 2004 | Suðurnes | 186 orð | 1 mynd

Björgunarsveitin fær nýjan bát

Reykjanesbær | Björgunarsveitin Suðurnes fékk í gær afhentan nýjan björgunarbát. Báturinn er keyptur frá Bretlandi og gaf Eimskip flutning hans til landsins. Báturinn er keyptur notaður frá sjóbjörgunarfélaginu RNLI í Bretlandi. Meira
24. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 562 orð | 1 mynd

Björgunarvestin skiptu sköpum

SKIPVERJARNIR tveir sem björguðust er bát þeirra Sigurvin GK hvolfdi í innsiglingunni í Grindavíkurhöfn rétt fyrir hádegi í gær, voru í björgunarvestum og telja björgunarmenn það hafa skipt miklu um að ekki fór verr. Meira
24. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 87 orð

B&L frumsýna nýjan Freelander

LAND Rover hefur sent frá sér nýja kynslóð af Freelander jepplingum og verða fyrstu bílarnir sýndir hjá B&L í dag, laugardaginn 24. janúar kl. 12-16. Boðið verður upp á léttar veitingar og gestum gefst kostur á að reynsluaka Freelander. Meira
24. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 74 orð

Blótað eystra

Austfirsk þorrablót eru nú í algleymingi og svífur súrlykt og hárlakkseimur yfir vötnum er skyggja tekur. Í gærkvöld var þorrinn blótaður á Egilsstöðum og Reyðarfirði og í kvöld á Eskifirði, Seyðisfirði, Vopnafirði, Hornafirði og í Norðfjarðarsveit. Meira
24. janúar 2004 | Landsbyggðin | 117 orð | 1 mynd

Breytingar hjá Fjölbraut á Akranesi

Borgarnes | Skólameistari Fjölbrautaskóla Vesturlands, Hörður Helgason, heimsótti 10. bekkinga í Grunnskólanum í Borgarnesi nýlega. Hann hélt kynningarfund um framhaldsnám að loknum grunnskóla og kynnti Fjölbrautaskólann á Akranesi. Meira
24. janúar 2004 | Suðurnes | 118 orð

Brimborg opnar útibú undir eigin nafni

Reykjanesbær | Brimborg opnar í dag nýtt útibú undir eigin nafni í Reykjanesbæ. Útibúið er til húsa í Njarðarbraut 3 í Njarðvík. Meira
24. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 31 orð

Brotist inn í söluturn

BROTIST var inn á myndbandaleigu í Grafarvogi um klukkan 2:30 aðfaranótt föstudags. Tóbaki og fleiru var stolið, og komst innbrotsþjófurinn eða þjófarnir undan. Enginn hafði verið handtekinn vegna málsins í... Meira
24. janúar 2004 | Höfuðborgarsvæðið | 184 orð

Byggt yfir stúku Víkings

Fossvogur | Knattspyrnufélagið Víkingur undirbýr nú byggingu þaks á áhorfendastúku félagsins í Traðarlandi. Hefur félagið óskað eftir tilboðum í smíði þaksins og áformar að þakið verði tilbúið fyrir 8. maí næstkomandi. Meira
24. janúar 2004 | Landsbyggðin | 62 orð | 1 mynd

Bæjarmál í Fjarðabyggð

Umhverfismál | Árni Steinar Jóhannsson, garðyrkjufræðingur og landslagsarkitekt, hefur verið ráðinn til Fjarðabyggðar sem ráðgjafi í umhverfismálum. Gera á ýmsar breytingar, svo sem að ráða ekki nýjan garðyrkjustjóra aftur eins og var. Meira
24. janúar 2004 | Akureyri og nágrenni | 117 orð

Börn að leik í sköflum |...

Börn að leik í sköflum | Mikill snjór er nú á Grenivík og þar eins og annars staðar þyrpast börnin út að leika sér í himinháum sköflum. Þar grafa þau sér jafnvel göng og búa til snjóhús. Meira
24. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 366 orð | 1 mynd

Doktorsvörn í læknisfræði

*HÅVARD Jakobsen líffræðingur varði doktorsvörn í ónæmisfræði frá læknadeild Háskóla Íslands 16. janúar sl. Meira
24. janúar 2004 | Miðopna | 1109 orð

ESB jafngildir ekki Bandaríkjunum

Öryggis- og varnarmál Íslands eru í sífelldri þróun og er vissulega nauðsynlegt, að viðra sem flest sjónarmið, til að auðvelda okkur að greina kjarnann frá hisminu. Meira
24. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Fengu talstöðvar að gjöf

Ólafsvík | Snæfellsbæjardeild Rauða kross Íslands afhenti á dögunum, Slökkviliði Snæfellsbæjar nýja gerð talstöðva sem nýtast einkar vel við reykköfun auk annarra slökkvistarfa. Meira
24. janúar 2004 | Landsbyggðin | 229 orð | 1 mynd

Fetinu lengra en aðrir

Húsavík | Björgunarsveitin Garðar á Húsavík hefur tekið í notkun nýja og fullkomna björgunarbifreið. Þar er um að ræða Toyota Hilux Double Cab jeppa, fullbreyttan á 38" dekkjum með öllum hugsanlegum aukabúnaði. Meira
24. janúar 2004 | Akureyri og nágrenni | 166 orð | 1 mynd

Fiðlarinn breytir um svip

FIÐLARINN er nú að opna á ný eftir endurbætur á veitingasal og breytingar. Meira
24. janúar 2004 | Akureyri og nágrenni | 38 orð

Fjórtán sóttu um | Frestur til...

Fjórtán sóttu um | Frestur til að sækja um byggðakvóta sem Dalvíkurbyggð var úthlutað er nýlega runninn út. Fram kemur á vef Dalvíkurbyggðar að fjórtán útgerðir hafi skilað inn umsóknum um þau 37,2 tonn sem í boði... Meira
24. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 309 orð | 1 mynd

Fjölbreytt afmælisdagskrá

RAFVEITUR landsins munu minnast þess með ýmsum hætti í ár að liðin eru 100 ár frá því rafvæðing hófst á Íslandi. Hápunktur hátíðarhaldanna á afmælisárinu verður svo í Hafnarfirði 12. Meira
24. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 54 orð

Fjöldi umferðaróhappa

ÓVENJU mörg óhöpp urðu í umferðinni á höfuðborgarsvæðinu í gær að sögn lögreglu. Alls höfðu fleiri en 30 árekstrar verið tilkynntir til lögreglu á höfuðborgarsvæðinu öllu í gærkvöldi, en ekki urðu alvarleg slys á fólki. Meira
24. janúar 2004 | Landsbyggðin | 54 orð

Fráveita | Stöðugt er unnið að...

Fráveita | Stöðugt er unnið að fráveitumálum í Fjarðabyggð og er verið að koma útrásum á sinn stað en eftir er að setja upp hreinsivirki. Meira
24. janúar 2004 | Erlendar fréttir | 285 orð

Fuglaflensa staðfest í Taílandi

EVRÓPSAMBANDIÐ og Japanar hafa bannað allan innflutning á kjúklingum frá Taílandi eftir að staðfest var að fuglaflensunnar skæðu, sem valdið hefur dauða að minnsta kosti fimm manna í Víetnam, hefði orðið þar vart. Meira
24. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 159 orð | 1 mynd

Fyrirlestur um Drengsmálið

FYRIRLESTUR um "Hvíta stríðið" eða "Drengsmálið" eins og það var einnig kallað, þrætumál sem klauf þjóðina í fjandsamlegar fylkingar í nóvembermánuði árið 1921, verður haldinn í Tjarnarsal Ráðhúss Reykjavíkur á sunnudag kl. 15. Meira
24. janúar 2004 | Suðurnes | 107 orð | 1 mynd

Fyrsta húsið í Lækjarmótahverfi

Sandgerði | Fyrsta húsið er risið í nýju hverfi í Sandgerði sem kennt er við Lækjarmót. Hverfið er rétt ofan við gamla íþróttavöllinn í bænum. Í hverfinu er gert ráð fyrir 63 íbúðum í einbýlis-, rað- og parhúsum. Meira
24. janúar 2004 | Miðopna | 811 orð

Gallar við skattlagningu arðgreiðslna milli fyrirtækja

Sá mæti hagfræðingur, Jón Steinsson, stakk upp á því fyrir nokkru í Morgunblaðinu að tekinn yrði upp skattur á arðgreiðslur milli fyrirtækja til að draga úr ákveðinni tegund af hringamyndun. Meira
24. janúar 2004 | Landsbyggðin | 163 orð | 1 mynd

Gróska í tónlistinni

Laxamýri | Mikil gróska er í tónlistarkennslunni í Hafralækjarskóla en þar stunda um 50 nám í hljóðfæraleik af alls rúmlega 80 nemendum. Meira
24. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 162 orð

Hafnarfjarðarbær kaupi eignir Norðurbakka

SAMSTAÐA er innan stjórnar Norðurbakka ehf. um að skynsamlegt sé að Hafnarfjarðarbær kaupi eignir á svonefndum Norðurbakka, að sögn Gunnars Svavarssonar, fulltrúa Hafnarfjarðarbæjar í stjórn Norðurbakka. Meira
24. janúar 2004 | Landsbyggðin | 67 orð

Hafnir | Hafist verður handa við...

Hafnir | Hafist verður handa við hafnargerð á Reyðarfirði í september í tengslum við álver, en það er stærsta einstaka framkvæmd Fjarðabyggðar á árinu upp á rúmlega 447 milljónir króna. Meira
24. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Hafskipsfögnuður

FYRRVERANDI starfsmenn Hafskips til sjós og lands, háir sem lágir, komu saman í Naustinu síðdegis í gær á árlegum fagnaðarfundi. Hafa samkomur þessar farið fram í 18 ár, eða frá því að Hafskip hætti starfsemi. Meira
24. janúar 2004 | Höfuðborgarsvæðið | 333 orð | 1 mynd

Handboltaátak í Reykjavík

Reykjavík | Handboltasamband Íslands (HSÍ) og Íþróttabandalag Reykjavíkur (ÍBR) standa nú fyrir handboltaátaki í Reykjavík. Meira
24. janúar 2004 | Akureyri og nágrenni | 90 orð

Hornsteinar byggðarlaga | Bæjarráð Ólafsfjarðar fjallaði...

Hornsteinar byggðarlaga | Bæjarráð Ólafsfjarðar fjallaði um málefni sparisjóðanna á fundi sínum í vikunni. Meira
24. janúar 2004 | Akureyri og nágrenni | 27 orð

Hraðskák | Árlegt janúarhraðskákmót Skákfélags Akureyrar...

Hraðskák | Árlegt janúarhraðskákmót Skákfélags Akureyrar fer fram á morgun, sunnudaginn 25. janúar, og hefst kl. 14. Teflt verður að venju í Íþróttahöllinni og eru allir... Meira
24. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Hressandi ganga

ÞAÐ getur verið hressandi að ganga rösklega á móti veðri og vindum og láta ekki regnið heldur hafa á sig neikvæð áhrif. Enda lítið mál þegar menn eru rétt búnir í veðrinu eins og þessir herramenn voru á Laugaveginum. Meira
24. janúar 2004 | Landsbyggðin | 65 orð

Íbúðir í stað hesthúsa

Vestmannaeyjar | Menn frá Íslenskum aðalverktökum og arkitektastofunni ARKÍS funduðu í vikunni með umhverfisnefnd Austur-Héraðs. Meira
24. janúar 2004 | Akureyri og nágrenni | 208 orð | 1 mynd

Ísbúðin verður veitinga- og fundarsalur

UNNIÐ er að gagngerum endurbótum á húsnæði sem áður hýsti Ísbúðina við Kaupvangsstræti. Meira
24. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 111 orð

Íslendingafélagið í Kaupmannahöfn heldur þorrablót 7.

Íslendingafélagið í Kaupmannahöfn heldur þorrablót 7. febrúar nk. í Den Grå Hal í útjaðri Christianiu. Hljómsveitin Skítamórall ásamt fyndnasta manni Íslands, Gísla Pétri Hinrikssyni, skemmtir, segir í frétt frá félaginu. Meira
24. janúar 2004 | Akureyri og nágrenni | 61 orð

Klerkar í klípu | Leikfélag Hörgdæla...

Klerkar í klípu | Leikfélag Hörgdæla æfir nú af fullum krafti gamanleikinn "Klerkar í klípu" eftir Philip King undir stjórn Sögu Jónsdóttur. Stefnt er að frumsýningu um mánaðamótin febrúar/mars. Meira
24. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 120 orð

Langeygir eftir sjónvarpi

VERKALÝÐSFÉLÖG, sem eiga aðild að virkjunarsamningi, hafa sent frá sér áskorun til hlutaðeigandi aðila um að nú þegar verði komið á skilyrðum til að taka á móti íslenskum sjónvarpssendingum við Kárahnjúkavirkjun. Meira
24. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 50 orð

Leiðrétt

Landskönnun gerð árið 2002, ekki árið 2000 Í tveimur töflum með frétt um landskönnun Manneldisráðs á mataræði Íslendinga, sem birt var á síðum Daglegs lífs síðastliðinn fimmtudag, sagði að um væri að ræða samanburð milli áranna 1990 og 2000. Meira
24. janúar 2004 | Landsbyggðin | 66 orð

Leikskólar | Til stendur að byggja...

Leikskólar | Til stendur að byggja við leikskólann á Reyðarfirði og er verið að hanna rúmlega helmingsstækkun skólans. Það verk verður boðið út í apríl n.k. og á að vinnast á einu ári. Meira
24. janúar 2004 | Erlendar fréttir | 166 orð

Margir Danir vilja vinna lengur

ALMENNINGUR í Danmörku tekur vel í þá tillögu ríkisstjórnarinnar að þeir sem vinna fram að sjötugu fái um 3.500 danskar krónur aukalega í eftirlaunagreiðslur á mánuði eftir að þeir setjast í helgan stein. Sú upphæð samsvarar um 40. Meira
24. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 318 orð | 2 myndir

Markmiðið að leggja meiri rækt við nýsköpun

ÁKVEÐIÐ hefur verið að endurskipuleggja útgáfustarfsemi Eddu - útgáfu hf. Breytingarnar voru kynntar á starfsmannafundi í gær og hefur nýtt skipurit fyrirtækisins tekið gildi. Meira
24. janúar 2004 | Suðurnes | 141 orð

Með álfum og tröllum

Keflavík | Leikfélag Keflavíkur frumsýnir barnaleikritið Með álfum og tröllum laugardaginn 31. janúar næstkomandi. Leikendur eru ungt fólk, frá fimmtán til tuttugu og fimm ára. Meira
24. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 212 orð | 1 mynd

Mikil ánægja með félagsstarfið

Garðabær | Eldri borgarar í Garðabæ og Bessastaðahreppi eru afar ánægðir með félagsstarf aldraðra í sveitarfélögunum, ef marka má könnun sem lögð var fyrir þátttakendur í félagsstarfinu í nóvember sl. Meira
24. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Munið eftir smáfuglunum

Mývatnssveit | Nú er spáð talsverðu frosti og þá harðnar á dalnum hjá smáfuglunum. Því er full ástæða til að minna fólk á að gefa þeim korn eða brauðmylsnu út á hjarnið. Það kunna þeir vel að meta og launa með líflegu hópflugi sínu. Meira
24. janúar 2004 | Árborgarsvæðið | 105 orð | 1 mynd

Nýir aðilar hafa tekið yfir rekstur Hótels Selfoss

Selfoss | Í nóvember sl. var Hótel Selfoss selt nýjum eigendum. Þá gerðu nýir eigendur sérleyfissamning við Flugleiðahótel hf. um notkun vörumerkisins Icelandair Hotels og samning um markaðssamstarf. Meira
24. janúar 2004 | Árborgarsvæðið | 101 orð

Nýr skólastjóri ráðinn við Suðurbyggðarskóla

Selfoss | Bæjarstjórn Árborgar hefur samþykkt með 6 atkvæðum að ráða Birgi Edvald, aðstoðarskólastjóra Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri, sem skólastjóra við Suðurbyggðarskóla á Selfossi sem tekur til starfa næsta haust. Meira
24. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 89 orð

Ný stjórn Ungra jafnaðarmanna í Reykjavík

Á AÐALFUNDI Ungra jafnaðarmanna í Reykjavík sem haldinn var sl. sunnudag var kjörin ný stjórn félagsins. Stjórnina skipa: Sverrir Teitsson laganemi formaður, Magnús Már Guðmundsson stjórnmálafræðinemi og ritstjóri Pólitík. Meira
24. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd

Opið hús hjá Toyota

OPIP hús verður hjá Toyota við Nýbýlaveginn í Kópavogi um helgina. Í dag, laugardag, er opið kl. 12-16 og á sunnudag kl. 13-16. Nýr Avensis verður kynntur og boðið verður upp á reynsluakstur. Vel útbúnir vetrarpakkar að verðmæti 125.000 kr. Meira
24. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 152 orð | 1 mynd

ÓLAFUR JÓNSSON

ÓLAFUR Jónsson útvarpsvirkjameistari lést á Landspítalanum - háskólasjúkrahúsi 21. janúar sl., 87 ára að aldri. Ólafur fæddist 2. ágúst 1916 í Reykjavík, sonur hjónanna Jóns Kristjánssonar læknis og Emilíu Sighvatsdóttur húsfreyju. Meira
24. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 310 orð | 1 mynd

"Hann tók kollhnís og steyptist fram fyrir sig"

"VIÐ vorum að keyra niðri á bryggju eins og maður gerir svo oft þegar við sáum ljós frá bát sem var í brimsköflunum. Ég sá að alda kom undir bátinn og þá sagði ég að nú færi þessi bátur á hvolf. Það var eins og við manninn mælt, hann fór á hvolf. Meira
24. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 285 orð | 1 mynd

"Þeir voru alveg á versta stað"

BJÖRGUNARMENNIRNIR sem voru um borð í slöngubátnum Hjalta Frey segja brimið hafa verið mikið þar sem mennirnir tveir voru í sjónum. Meira
24. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 174 orð | 1 mynd

Rarik-menn gera við háspennulínu til Ólafsfjarðar

VINNUFLOKKUR frá Rarik hóf í gær viðgerð á háspennulínunni milli Dalvíkur og Ólafsfjarðar sem skemmdist í snjóflóðum í byrjun síðustu viku. Skemmdir urðu á þremur staurastæðum í Karlsárdal og aðrar fimm stæður brotnuðu neðan við Drangaskarð. Meira
24. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 370 orð

Reglur um dvalarleyfi alveg skýrar

BJÖRN Bjarnason dómsmálaráðherra segir reglur um dvalarleyfi útlendinga alveg skýrar og að brýnt sé að félagsmálastofnanir kynni sér þær til hlítar svo að staða einstaklinga sé ekki óljós vegna ólíkra túlkana. Fram kom í Morgunblaðinu 18. janúar sl. Meira
24. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

Samstarf á sviði orkurannsókna

STEFANÍA Katrín Karlsdóttir, rektor Tækniháskóla Íslands, og Ólafur G. Flóvenz, forstjóri Íslenskra orkurannsókna, hafa undirritað samstarfssamning milli THÍ og ÍSOR. Meira
24. janúar 2004 | Erlendar fréttir | 386 orð | 2 myndir

Segir Blair tæpast falla

TONY Blair, forsætisráðherra Bretlands, mun ekki neyðast til að segja af sér í næstu viku þegar birt verður skýrsla um rannsókn á tildrögum þess að vopnasérfræðingurinn David Kelly svipti sig lífi. Þetta er mat Robins Cooks, fyrrv. Meira
24. janúar 2004 | Erlendar fréttir | 459 orð | 2 myndir

Segjast hafa fundið ís á Mars

EVRÓPSKA geimfarið Mars Express hefur fengið skýrustu vísbendingarnar til þessa um að ís sé að finna á Mars, að sögn Geimferðastofnunar Evrópu, ESA, í gær. Meira
24. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 471 orð | 1 mynd

Sjúklingar sendir til einkafyrirtækis og biðlistarnir styttast

OTTO Nordhus, framkvæmdastjóri og eigandi Nordhus Medical, segir að fyrirtæki sitt hafi skilað góðum árangri, en það veitir sjúklingum víða um heim þjónustu m.a. í höfuðstöðvum sínum í Svíþjóð. Fyrirtækið sérhæfir sig í ýmsum skurðlækningum s.s. Meira
24. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 196 orð

Sjö til tíu milljónir endurgreiddar

JÓN Kristjánsson, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra, hefur með breytingum á reglugerðum ákveðið að koma til móts við þá sjúklinga sem þurftu að greiða umtalsverðan lækniskostnað og eru tekjulágir á meðan sérfræðilæknar deildu við heilbrigðisyfirvöld... Meira
24. janúar 2004 | Höfuðborgarsvæðið | 252 orð | 1 mynd

Skipuleg fræðsla um skógarnytjar

Laugardalur | Laugarnesskóli var í gær formlega tekinn inn í skólaþróunarverkefnið "Lesið í skóginn - með skólum" við hátíðlega athöfn á lóð skólans. Meira
24. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 49 orð

Sótti veikan sjómann

ÞYRLA Landhelgisgæslunnar TF-LÍF sótti hjartveikan sjómann til Vestmannaeyja aðfaranótt föstudags. Beiðni barst frá íslensku fiskiskipi sem statt var suður af Dyrhólaey, en ekki var hægt að hífa manninn um borð í þyrluna vegna veðurs. Meira
24. janúar 2004 | Erlendar fréttir | 810 orð | 1 mynd

Stjórnin í Kína tefur fyrir lýðræðisumbótum í Hong Kong

ÞEGAR Tung Chee-hwa, æðsti embættismaður Hong Kong, flutti árlega stefnuræðu sína fyrr í mánuðinum gat hann þess í framhjáhlaupi að hann hefði frestað því að ákveða hvenær lýðræðisumbótum yrði komið á. Meira
24. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 51 orð | 1 mynd

Stutt við handboltastarfið í landinu

UNGIR handboltaiðkendur bjóða landsmönnum að styðja við handboltastarf félaga þeirra. Krakkarnir eru flest að afla fjár til æfinga- og keppnisferða erlendis. Meira
24. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 97 orð

Styrkja Tryggvasafn

Fjarðabyggð | Bæjarráð Fjarðabyggðar hefur ákveðið að styrkja málverkasafn Tryggva Ólafssonar í Neskaupstað um fimm hundruð þúsund krónur. Öðrum eins fjármunum verður væntanlega varið til að kaupa fleiri verk í safnið. Meira
24. janúar 2004 | Landsbyggðin | 134 orð | 1 mynd

Söngleikur aftur á svið

Hvolsvöllur | Nú eru söguveislur og söngleikurinn um hetjuna Gunnar á Hlíðarenda í Sögusetrinu á Hvolsvelli að fara í gang og að þessu sinni í samvinnu við Hótel Hvolsvöll. Meira
24. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 239 orð | 1 mynd

Tilbúinn að biðjast afsökunar á skrifum sínum

MAGNÚS Þór Hafsteinsson, alþingismaður og varaformaður Frjálslynda flokksins, er tilbúinn að biðjast afsökunar á skrifum sínum á spjallþráðum vefsíðunnar malefnin.com finnist einhverjum þau óviðeigandi. Meira
24. janúar 2004 | Árborgarsvæðið | 413 orð | 1 mynd

Tveggja þrepa hreinsistöð tekin í notkun 2005

Selfoss | Umfangsmiklar framkvæmdir standa yfir í frárennslismálum fyrir byggðina á Selfossi. Unnið er að því að koma öllu frárennsli um tveggja þrepa hreinsistöð og í eina útrás sem verður við svonefnt Geitanes fyrir neðan flugvallarsvæðið. Meira
24. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 109 orð

Tækni og nýyrði

Tækninýjungar geta af sér nýyrði sem þarf að ríma við ef svo ber undir. Stefán Vilhjálmsson á Akureyri lætur ekki á sér standa. Þegar heimasíða Björns Bjarnasonar átti afmæli stóð í DV: "Björn hefur bloggað í níu ár". Meira
24. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 297 orð

Úr bæjarlífinu

Frumlegt dagatal Ungmennasambands Borgarfjarðar hefur vakið verðskuldaða athygli, en óhætt er að segja að það sé sannarlega ólíkt öðrum dagatölum. Meira
24. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 179 orð

Úrslitastund í viðræðum um starfsmat

SAMNINGANEFND Reykjavíkurborgar fundar í dag með Starfsmannafélagi borgarinnar, Eflingu stéttarfélagi og Kjarafélagi tæknifræðinga um ákvæði í kjarasamningi félaganna frá ársbyrjun 2001 um starfsmat og hæfnislaun, sem taka átti gildi í desember árið... Meira
24. janúar 2004 | Akureyri og nágrenni | 118 orð

Valdís verkefnisstjóri

VALDÍS Viðars hefur verið ráðin verkefnisstjóri menningarmiðstöðvarinnar í Listagili en Akureyrarbær tók nýverið við ýmsum þeim verkefnum og þjónustu sem Gilfélagið hefur byggt upp og þróað frá því að Listagilið var sett á stofn. Meira
24. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 163 orð

Varhugaverð tölvubréf til greiðslukorthafa

HALLDÓR Guðbjarnason, framkvæmdastjóri Vísa á Íslandi, segir korthöfum af og til send bréf í tölvuna eða með pósti þar sem reynt sé að lokka þá til að gefa upp númer greiðslukorts. Meira
24. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 88 orð

VG funda um grenndarlýðræði og garðavæðingu...

VG funda um grenndarlýðræði og garðavæðingu Vinstri-grænir í Reykjavík halda fund í dag, laugardaginn 24. janúar kl. 13, í húsnæði VG í Hafnarstræti 20, gengið inn frá Lækjartorgi. Fjallað verður um grenndarlýðræði og garðavæðingu. Meira
24. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 327 orð | 2 myndir

Viðamikill hönnunarsamningur í bígerð

SAMNINGUR sem er í burðarliðnum milli Alcoa og Bechtel/HRV annars vegar og arkitektahópsins TBL hins vegar um hönnun álversins í Reyðarfirði mun vera sá stærsti sem gerður hefur verið hér á landi við íslenska hönnuði og arkitektastofur. Meira
24. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 127 orð

Vilja byggja upp sparisjóðina áfram

Á FUNDI fulltrúa frá 21 sparisjóði innan vébanda Sambands íslenskra sparisjóða (SÍSP) hinn 16. janúar sl. Meira
24. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 766 orð | 1 mynd

Víðtæk naflaskoðun

Arnór Víkingsson er fæddur 6. nóvember 1959. Stúdent frá Menntaskólanum við Hamrahlíð 1978 og lauk prófi frá læknadeild Háskóla Íslands 1985. Stundaði sérnám í Madison í Wisconsin í Bandaríkjunum í lyflækningum og gigtarsjúkdómum 1988-1995. Hefur unnið á Landspítala - háskólasjúkrahúsi frá 1995 og við rannsóknir hjá Lyfjaþróun hf. frá 2000. Maki er Ragnheiður J. Jónsdóttir og eiga þau fjögur börn: Hrafnhildi, Víking Heiðar, Marinellu og Jón Ágúst. Meira
24. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 131 orð

Vínkynning og keppni

Í DAG og á morgun standa Vínþjónasamtök Íslands fyrir vínsýningu í Þingsölum Hótel Loftleiða. Haldnir verða fyrirlestrar um vín auk þess sem gestir geta smakkað á öllum helstu nýjungum í vínheiminum. Meira
24. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 132 orð

Yfirlýsing frá SÍF

BORIST hefur eftirfarandi yfirlýsing frá stjórn Sölusambands íslenskra fiskframleiðenda: "Í tilefni af umfjöllun um starfslok Gunnars Arnar Kristjánssonar vill stjórn SÍF koma eftirfarandi á framfæri: Í þessari umfjöllun hefur verið vegið... Meira
24. janúar 2004 | Miðopna | 1084 orð | 1 mynd

Það verður að stöðva Sharon!

Í síðustu viku [lok desember 2003] lýsti forsætisráðherra Ísraels, Ariel Sharon, því yfir að ef Palestínumenn stigju ekki brátt marktækt skref í þá átt að brjóta "ofbeldi" á bak aftur mundi hann hrinda af stað einhliða... Meira
24. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 116 orð

Þvottastöðvar Shell opnar allan sólarhringinn

SJÁLFVIRKAR þvottastöðvar á þjónustustöðvum Shell á höfuðborgarsvæðinu verða opnar allan sólarhringinn vegna aukins álags í tíðarfarinu. Meira

Ritstjórnargreinar

24. janúar 2004 | Leiðarar | 443 orð

Árangur í baráttunni við einelti

Sá árangur, sem náðst hefur í baráttunni við einelti í grunnskólum landsins með hjálp Olweusar-áætlunarinnar svokölluðu, er bæði markverður og ánægjulegur. Meira
24. janúar 2004 | Staksteinar | 350 orð

- Mismunun fólgin í auglýsingabanni

Vefþjóðviljinn fjallar um bannið við áfengisauglýsingum á Íslandi. "Ef bann við áfengisauglýsingum í íslenskum fjölmiðlum héldi þá væri það í raun aðeins bann við því að auglýsa íslenskt áfengi," segir höfundur pistils á andríki.is. Meira
24. janúar 2004 | Leiðarar | 430 orð

Réttur til námslána

Í Morgunblaðinu á fimmtudag var sagt frá því að fyrir Alþingi lægi frumvarp menntamálaráðherra um breytingar á lögum um Lánasjóð íslenskra námsmanna, LÍN, sem gera ráð fyrir að ríkisborgarar á Evrópska efnahagssvæðinu er hafa haft fasta búsetu á Íslandi... Meira

Menning

24. janúar 2004 | Fólk í fréttum | 411 orð | 1 mynd

Aldrei fleiri þátttakendur

UNGIR og upprennandi söngvarar úr 62 félagsmiðsstöðvum munu keppa í söng í árlegri söngkeppni sem fram fer í Laugardalshöll í dag. Það er Samfés, samtök félagsmiðstöðva, sem stendur fyrir keppninni sem nýtur sívaxandi vinsælda meðal ungmenna landsins. Meira
24. janúar 2004 | Fólk í fréttum | 111 orð | 1 mynd

... bestu danslögum ársins

KOMIÐ er að stærsta Party Zone-þætti ársins, sjálfum árslistanum sem útvarpað verður í kvöld í fjögurra og hálfrar klukkustundar löngum þætti á Rás 2. Meira
24. janúar 2004 | Menningarlíf | 219 orð | 1 mynd

Bláleikur að orðum

Á Café Borg í Kópavogi stendur nú yfir ljóðasýningin Bláleikur að orðum en þar eru ljóð Hrafns Andrésar Harðarsonar framreidd á málmplötum Gríms Marinós Steindórssonar. Sl. Meira
24. janúar 2004 | Fólk í fréttum | 337 orð | 1 mynd

Búið spil

SVO virðist sem stjörnuparið Ben Affleck og Jennifer Lopez séu endanlega hætt saman, að því er fram kemur á fréttavef BBC . Haft er eftir talsmanni Lopez að þau séu meira að segja búin að slíta trúlofun. Meira
24. janúar 2004 | Menningarlíf | 151 orð | 1 mynd

Börnin völdu myndskreytingu eftir Guðjón Ketilsson

BÖRNUM gafst kostur á að velja bestu myndskreytinguna á sýningunni Þetta vilja börnin sjá sem nýlokið er í Gerðubergi og kusu þau myndskreytingar Guðjóns Ketilssonar úr bókinni Eyjadís eftir Unni Þóru Jökulsdóttur. Meira
24. janúar 2004 | Menningarlíf | 298 orð | 1 mynd

Einræða skálds með svartan húmor

KÓMEDÍULEIKHÚSIÐ sýnir einleikinn Steinn Steinarr á litla sviði Borgarleikhússins í kvöld og annað kvöld kl. 20:30. Meira
24. janúar 2004 | Menningarlíf | 146 orð | 1 mynd

Fossverk Rúríar

Í HET Domein galleríinu í Sittard í Suður-Hollandi stendur nú yfir sýning á fossaverki Rúríar, "Archive - endangered waters". Rúri var fulltrúi Íslands á Feneyjatvíæringnum sl. sumar og vakti verk hennar mikla athygli. Meira
24. janúar 2004 | Fólk í fréttum | 281 orð | 2 myndir

FÓLK Í fréttum

YFIRVÖLD í New York hafa ákært Art Garfunkel fyrir vörslu marijúana. Lögreglan stöðvaði Garfunkel, sem er 62 ára, fyrir hraðakstur og kom þá í ljós að hann var með lítið magn af efninu á sér. Meira
24. janúar 2004 | Menningarlíf | 71 orð | 1 mynd

Freyvangsleikhúsið æfir Ronju ræningjadóttur

HJÁ Freyvangsleikhúsinu standa nú yfir æfingar á söngleiknum Ronju ræningjadóttur í leikstjórn Odds Bjarna Þorkelssonar. Meira
24. janúar 2004 | Fólk í fréttum | 250 orð | 1 mynd

Gaman að vaska upp

LEIK- og söngkonan Jóhanna Vigdís Arnardóttir fer með eitt af aðalhlutverkunum í söngleiknum Chicago sem nú er sýndur í Borgarleikhúsinu. Jóhanna hefur komið víða við á farsælum ferli og hefur sinnt söngnum og leiklistinni nánast jafnhliða. Meira
24. janúar 2004 | Menningarlíf | 85 orð

Góð aðsókn á sýningu Ólafs Elíassonar

GRÍÐARLEGA góð aðsókn hefur verið á sýningu Ólafs Elíassonar, Frost Activity, í Listasafni Reykjavíkur - Hafnarhúsi frá foropnuninni síðastliðið föstudagskvöld. Að Sögn Soffíu Karlsdóttur kynningarstjóra komu á fjórða þúsund manns í húsið sl. Meira
24. janúar 2004 | Fólk í fréttum | 211 orð | 1 mynd

Hilmir snýr heim (The Return of...

Hilmir snýr heim (The Return of the King) Peter Jackson tekst það sem allir vonuðust eftir, að magna upp það sem var magnað fyrir, og ljúka kvikmyndagerð Hringadróttinssögu með glæsibrag. (H.J. Meira
24. janúar 2004 | Menningarlíf | 59 orð

Keppni um hrollvekjusögur

RITHRINGURINN efnir til smásagnasamkeppni og er þemað að þessu sinni hryllingur. Búist er við fjölbreyttum sögum því hrollvekja er teygjanlegt hugtak, það sem einum hryllir við finnst öðrum hversdagslegt eða fyndið. Meira
24. janúar 2004 | Tónlist | 483 orð | 2 myndir

Kölski hylltur

Sinfóníuhljómsveit Íslands; einleikari: Sigurgeir Agnarsson; stjórnandi: Guðmundur Óli Gunnarsson. Háskólabíó, fimmtudaginn 22. janúar. Tónlist eftir Brahms, Haydn, Mússorgskí, Rakhmanínov og Tsjajkovskí. Meira
24. janúar 2004 | Fólk í fréttum | 123 orð | 3 myndir

LAUGARDAGSBÍÓ

HÁSTIG ÓGNARINNAR/The Sum of All Fears Fjórða myndin um Jack Ryan er þokkalega vel heppnuð hasarmynd með pólitískum undirtóni. Kjarnorkusprengjuatriðið samt óþægilega raunverulegt og vel gert. Stöð 2 kl. 22.10 . Meira
24. janúar 2004 | Menningarlíf | 108 orð

Leiðsögn um sýningu Hafnarborgar

BOÐIÐ verður upp á leiðsögn um sýninguna á verkum Elíasar Hjörleifssonar alla sunnudaga meðan sýning stendur en henni lýkur 14. mars. Fyrsta leiðsögn verður kl. 14 á morgun sunnudag. Meira
24. janúar 2004 | Menningarlíf | 490 orð | 1 mynd

Ljóðrænt sturtubað, heitt og kalt

LJÓÐATÓNLEIKAR verða í Salnum í dag kl. 16. Helga Rún Indriðadóttir sópran og Elisabeth Föll píanóleikari flytja verk eftir íslensk tónskáld, Schumann, Grieg og Sibelius. "Við flytjum Liederkreis op. 39 eftir Schumann við ljóð eftir Eichendorff. Meira
24. janúar 2004 | Fólk í fréttum | 137 orð | 1 mynd

Lögmaður, leikkona og sundkappi

ÞRÍR ólíkir gestir setjast í stólana andspænis Gísla Marteini í kvöld. Fyrstan skal nefna Jón Steinar Gunnlaugsson prófessor í lögum við Háskólann í Reykjavík, en hann liggur síður en svo á skoðunum sínum þegar kemur að þjóðmálaumræðunni. Meira
24. janúar 2004 | Fólk í fréttum | 277 orð | 7 myndir

Millimetrarnir skipta máli

HÁTÍSKUVIKA stóð yfir í París síðustu daga en þar sýndu útvaldir hátísku næsta vors og sumars. En hvað er hátíska (haute couture)? Meira
24. janúar 2004 | Menningarlíf | 204 orð

Nýlistasafnið selur Vatnsstíg 3

FÉLAGSFUNDUR Félags Nýlistasafnsins sem haldinn var sl. miðvikudag samþykkti kauptilboð í húseign félagsins að Vatnsstíg 3. Meira
24. janúar 2004 | Menningarlíf | 136 orð | 1 mynd

Saga og starf hestamannafélagsins Faxa

Í Borgarskjalasafni Reykjavíkur, Tryggvagötu 15, stendur nú yfir sýning um Hestamannafélagið Faxa í Borgarfirði. Sýningin kemur frá Héraðsskjalasafni Borgarfjarðar og er liður í samstarfi safnanna. Meira
24. janúar 2004 | Fólk í fréttum | 181 orð

Sekur um nauðgunartilraun

DAVID Holland, fyrrum trommuleikari bresku þungarokksveitarinnar Judas Priest, hefur verið fundinn sekur um að hafa reynt að nauðga 17 ára unglingspilti sem hann var að kenna á trommur á sveitasetri sínu á Englandi árið 2002. Meira
24. janúar 2004 | Menningarlíf | 256 orð

Sunnukórinn 70 ára

SUNNUKÓRINN á Ísafirði fagnar á morgun 70 ára afmæli sínu og sólarkomu. Meira
24. janúar 2004 | Menningarlíf | 123 orð

Sýningum lýkur

Listasafn Reykjavíkur - Kjarvalsstaðir Tveimur sýningum lýkur á sunnudag á Kjarvalsstöðum. Meira
24. janúar 2004 | Menningarlíf | 262 orð | 1 mynd

Textíl, tónlistarinnsetning og kór

NORSKA listakonan Siri Gjesdal opnar sýningar á verkum sínum í sýningarsölum Norræna hússins kl. 14 á morgun, laugardag. Yfirskrift sýningarinnar er Bátur og haf en sýnd verða textílverk unnin úr vef og gömlum segldúk, kola-, krít-, og tússteikningar. Meira
24. janúar 2004 | Menningarlíf | 545 orð | 1 mynd

Tónlist sem fólk elskar að heyra

Tríó Reykjavíkur, sem skipað er Guðnýju Guðmundsdóttur fiðluleikara, Gunnari Kvaran sellóleikara og Peter Máté píanóleikara, heldur sína árlegu nýárstónleika í Hafnarborg annað kvöld, sunnudag, kl. 20. Tónleikarnir verða endurteknir mánudagskvöldið 26. Meira

Umræðan

24. janúar 2004 | Aðsent efni | 437 orð | 1 mynd

Almannafé

Er maðurinn að gera þetta í vinnutímanum á sama tíma og t.d. er verið að skerða þjónustu við sjúklinga? Meira
24. janúar 2004 | Bréf til blaðsins | 468 orð | 1 mynd

Bankinn minn er horfinn

ÞAÐ hefur líklega ekki farið framhjá neinum nýjasta breytingin í bankakerfi landsmanna, tilurð nafngiftarinnar KB banka sem áður gekk undir heitunum Kaupþing annars vegar og Búnaðarbankinn hinsvegar. Meira
24. janúar 2004 | Aðsent efni | 605 orð | 1 mynd

Bráðaþjónusta fyrir hjartasjúklinga í hættu vegna sparnaðar

Á hjartadeild hefur því sú faglega ákvörðun verið tekin að hafa sérstaka vaktþjónustu sérhæfðra hjartalækna. Meira
24. janúar 2004 | Aðsent efni | 577 orð | 1 mynd

Eyrnasuð, hvað er það?

Heyrnarhjálp leggur metnað sinn í að halda ráðstefnur sem hafa aðgengi fyrir alla. Meira
24. janúar 2004 | Bréf til blaðsins | 160 orð

Fleiri útborgunardaga

MIG langar að benda á að það myndi hjálpa fólki mikið ef það fengi nú útborgað á tveggja vikna fresti í stað mánaðarlega eins og hér tíðkast. Ég bjó sjálfur í Danmörku og þar þekktist ekki að útborgað væri mánaðarlega. Meira
24. janúar 2004 | Aðsent efni | 474 orð | 1 mynd

Hefur Fréttablaðið pólitískan lit?

Með endalausum orðaflaumi getur ritstjórinn reynt að sverja það af sér að blaðið hallist ískyggilega á vinstra borð. Meira
24. janúar 2004 | Aðsent efni | 499 orð | 1 mynd

Hringamyndun í viðskiptum

Það er staðreynd að Samkeppnisstofnun tekur á vandanum þegar hann er orðinn að veruleika. Meira
24. janúar 2004 | Aðsent efni | 1292 orð | 1 mynd

Hver laug?

Íbúar Fjarðabyggðar ... eiga rétt á að vita hvernig málinu er háttað og þá staðreynd að bæjarstjórnin brást í þessu máli. Meira
24. janúar 2004 | Aðsent efni | 512 orð | 1 mynd

Landsvirkjun og Vatnajökulsþjóðgarður

Mér vitandi hefur Landsvirkjun ekki leitað ráða hjá sérfræðingum IUCN, Alþjóðlegu náttúruverndarsamtakanna. Meira
24. janúar 2004 | Bréf til blaðsins | 407 orð

Mannúð NÚ er mér hreinlega ofboðið...

Mannúð NÚ er mér hreinlega ofboðið sem skattþegn þessa lands. Á nú að fara að bera fólk út? Eru hér á ferðinni vistaskipti eins og var síðast á 4. áratugnum? Hvað er með okkur Íslendinga, ríkustu þjóð heimsins miðað við höfðatölu? Meira
24. janúar 2004 | Aðsent efni | 849 orð | 1 mynd

Námslánin, Þorgerður Katrín og Samfylkingin

Nú er kominn nýr menntamálaráðherra og fer mikinn í yfirreið sinni um fjölmiðlana. Meira
24. janúar 2004 | Aðsent efni | 472 orð | 1 mynd

Staða félagsráðgjafa og sálfræðings við Neyðarmóttöku vegna nauðgana

Þjónustan sem Neyðarmóttakan veitir er ekki bara mikilvæg, heldur líka afskaplega viðkvæm. Meira
24. janúar 2004 | Aðsent efni | 288 orð | 1 mynd

Um mennta- og menningarmál Norðvesturkjördæmis

Meginverkefni samningsins er stuðningur við menningarstofnanir bæjarins, svo sem Leikfélag Akureyrar, Sinfóníuhljómsveit Norðurlands, Listasafnið á Akureyri og Amtsbókasafnið. Meira

Minningargreinar

24. janúar 2004 | Minningargreinar | 111 orð

Aðalheiður Eyjólfsdóttir

Í staðinn fyrir að rifja upp allar góðu stundirnar sem við höfum hlegið, grátið og skrafað saman um heima, geima og góða, gamla tíma langar okkur einfaldlega að láta í ljós þakklæti fyrir að fá að kynnast þér og hafa þig svona lengi hjá okkur, elsku... Meira  Kaupa minningabók
24. janúar 2004 | Minningargreinar | 3338 orð | 1 mynd

AÐALHEIÐUR EYJÓLFSDÓTTIR

Aðalheiður Eyjólfsdóttir fæddist að Þóroddstöðum í Grímsnesi 27. júlí 1909. Hún lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 13. janúar síðastliðinn. Aðalheiður var dóttir hjónanna Eyjólfs Eyjólfssonar og Guðrúnar Magnúsdóttur og var næst yngst fimm systkina. Meira  Kaupa minningabók
24. janúar 2004 | Minningargreinar | 3651 orð | 1 mynd

ARNDÍS BJÖRG STEINGRÍMSDÓTTIR

Arndís Björg Steingrímsdóttir fæddist í Nesi í Aðaldal 21. september 1931. Hún lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 11. janúar síðastliðinn. Foreldrar Arndísar voru Steingrímur Sigurgeir Baldvinsson, f. 29.10. 1893, d. 11.7. Meira  Kaupa minningabók
24. janúar 2004 | Minningargreinar | 258 orð | 1 mynd

DÓRA S. HLÍÐBERG

Dóra Sigþrúður Hlíðberg fæddist í Reykjavík 25. júlí 1936. Hún lést á Gjörgæsludeild Landspítalans í Fossvogi 17. janúar síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Bústaðakirkju 23. janúar. Meira  Kaupa minningabók
24. janúar 2004 | Minningargreinar | 2960 orð | 1 mynd

EYSTEINN SIGURÐSSON

Eysteinn Arnar Sigurðsson fæddist á Arnarvatni í Mývatnssveit hinn 6. október 1931. Hann lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri hinn 16. janúar síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
24. janúar 2004 | Minningargreinar | 2958 orð | 1 mynd

FRIÐRIK BJÖRNSSON

Friðrik Björnsson fæddist í Laufási í Miðneshreppi 2. mars 1927. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja laugardaginn 17. janúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru Björn Samúelsson, útvegsbóndi í Laufási og Tjarnarkoti, f. 22. Meira  Kaupa minningabók
24. janúar 2004 | Minningargreinar | 2942 orð | 1 mynd

GÍSLI HELGASON

Gísli Helgason á Helgafelli fæddist 2. apríl 1940. Hann lést á Landspítalanum 14. janúar síðastliðinn. Gísli var sonur hjónanna og frumbýlinganna á Helgafelli í Fellahreppi; Gróu Björnsdóttur, f. 30.8. 1906, d. 16.4. 1989, og Helga Gíslasonar, f. 22.8. Meira  Kaupa minningabók
24. janúar 2004 | Minningargreinar | 801 orð | 1 mynd

GUÐFINNA J. FINNBOGADÓTTIR

Guðfinna J. Finnbogadóttir, Nanna, fæddist í Tjarnarkoti í Innri-Njarðvík 31. ágúst 1922. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Víðihlíð í Grindavík að morgni 16. janúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Þorkelína Jónsdóttir frá Hópi í Grindavík, f.... Meira  Kaupa minningabók
24. janúar 2004 | Minningargreinar | 977 orð | 1 mynd

KÁRI ÁSTVALDSSON

Kári Ástvaldsson fæddist í Brautarholti í Haganesvík 11. júlí 1956. Hann lést af slysförum 15. janúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru Ástvaldur Kristján Hjálmarsson, f. 13. júní 1921, d. 4. október 2002, og Sigríður Ingibjörg Sveinsdóttir, f. 8. Meira  Kaupa minningabók
24. janúar 2004 | Minningargreinar | 2887 orð | 1 mynd

KRISTINN BREIÐFJÖRÐ GÍSLASON

Kristinn Breiðfjörð Gíslason fæddist í Rauðseyjum á Breiðafirði 9. október 1919. Hann lést á krabbameinsdeild Landspítalans við Hringbraut 10. janúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru Gísli Bergsveinsson sjómaður og bóndi, f. Meira  Kaupa minningabók
24. janúar 2004 | Minningargreinar | 348 orð | 1 mynd

LILLI KAREN WDOWIAK

Lilli Karen Wdowiak fæddist í Georgíu í Bandaríkjunum 10. maí 1971. Hún lést á heimili sínu í London sunnudaginn 11. janúar síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Kópavogskirkju 23. janúar. Meira  Kaupa minningabók
24. janúar 2004 | Minningargreinar | 152 orð

Oddný Bergsdóttir

Elsku amma, ég vil þakka þér hvað þú varst góð við mig og hafðir alltaf nógan tíma fyrir mig. Þú saumaðir á brúðurnar mínar og kenndir mér margt sem ég gleymi ekki. Við vorum góðar vinkonur og ég mun alltaf minnast þín. Meira  Kaupa minningabók
24. janúar 2004 | Minningargreinar | 1829 orð | 1 mynd

ODDNÝ BERGSDÓTTIR

Oddný Bergsdóttir fæddist á Akureyri 5. október 1915. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Sauðárkróks laugardaginn 17. janúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Kristín Þorkelsdóttir frá Reykjavík, f. 20.6. 1894, d. 25. Meira  Kaupa minningabók
24. janúar 2004 | Minningargreinar | 1203 orð | 1 mynd

ÓSKAR GÍSLASON

Óskar Gíslason fæddist að Vík í Grindavík 26. september 1914. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Víðihlíð í Grindavík 15. janúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru Gísli Jónsson frá Rafnshúsum í Grindavík, f. 1875, d. Meira  Kaupa minningabók
24. janúar 2004 | Minningargreinar | 1322 orð | 1 mynd

ÞÓRARINN KJARTAN MAGNÚSSON

Þórarinn Kjartan Magnússon, fyrrverandi kennari, bóndi, verslunar- og fræðimaður í Hátúnum fæddist 19. júlí 1912 í Hátúnum í Landbroti. Hann lést á Kirkjubæjarklaustri aðfaranótt 14. janúar síðastliðinn, á 92. aldursári. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

24. janúar 2004 | Viðskiptafréttir | 143 orð

Ályktun fundar sparisjóðanna

Á FUNDI fulltrúa frá 21 sparisjóði innan vébanda Sambands íslenskra sparisjóða (SÍSP) hinn 16. janúar sl. Meira
24. janúar 2004 | Viðskiptafréttir | 301 orð | 1 mynd

Hagnaður dregst saman um 34%

HAGNAÐUR Nýherja á árinu 2003 var 34% minni en á árinu 2002. Hagnaður síðasta árs nam 107,2 milljónum króna eftir skatta en var 70,6 milljónir árið áður. Meira
24. janúar 2004 | Viðskiptafréttir | 439 orð | 1 mynd

Hagnaður Straums 3.815 milljónir króna

HAGNAÐUR Straums Fjárfestingarbanka hf. nam 3.815 milljónum króna á síðasta ári. Árið 2002 nam hagnaður félagsins 812 milljónum króna. Hagnaðurinn jókst því um 370% á milli ára. Meira
24. janúar 2004 | Viðskiptafréttir | 254 orð | 1 mynd

Landsbanki fjórði stærsti í Íslandsbanka

LANDSBANKI Íslands er orðinn fjórði stærsti hluthafi Íslandsbanka, á orðið rúmlega 4,9% hlutafjár í bankanum. Meira
24. janúar 2004 | Viðskiptafréttir | 343 orð | 1 mynd

Nýr forstjóri ráðinn til UVS

STJÓRN líftæknifyrirtækisins Urðar Verðandi Skuldar, UVS, hefur ráðið Kanadamanninn Dana. B. Hosseini sem forstjóra fyrirtækisins. Þá hefur Róbert Wessman, forstjóri Pharmaco, tekið við stjórnarformennsku í félaginu. Meira

Fastir þættir

24. janúar 2004 | Fastir þættir | 74 orð

Áttunda námskeiðið um landnámið vestra

ÁTTA vikna námskeið um landnámssögu Íslendinga í Vesturheimi og ýmislegt henni tengt hefst í Gerðubergi í byrjun febrúar en þetta er áttunda námskeiðið sem Jónas Þór heldur um efnið á vegum Þjóðræknisfélags Íslendinga. Meira
24. janúar 2004 | Fastir þættir | 101 orð

Björn Thoroddsen með fimm tónleika í Manitoba

BJÖRN Thoroddsen, gítarleikari sem í liðinni viku fékk Íslensku tónlistarverðlaunin sem djassflytjandi ársins, verður með fimm djasstónleika í Manitoba í Kanada í byrjun febrúar en Kanadamennirnir Richard Gillis, trompetleikari, og Steve Kirby,... Meira
24. janúar 2004 | Fastir þættir | 275 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson

ÞAÐ kemur fyrir bestu pör að lenda í slemmu þar sem ÁK vantar í sama lit. Oft vinnast slíkar slemmur ef vörnin hittir ekki á útspilið, en í spili dagsins er um tvísýna baráttu að ræða. Setjum okkur í spor suðurs: Suður gefur; allir á hættu. Meira
24. janúar 2004 | Fastir þættir | 325 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Bridsfélag Borgarfjarðar Mánudaginn 19. janúar hófst aðalsveitakeppni félagsins með þátttöku 10 sveita. Sveitirnar áttu misjöfnu gengi að fagna en best allra spilaði sveit Svanhildar Hall, þótt sveitarforinginn væri fjarri. Meira
24. janúar 2004 | Árnað heilla | 23 orð | 1 mynd

BRÚÐKAUP.

BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 2. október 2003 í kirkju Árbæjarsafns af sr. Guðmundi Karli Brynjarssyni þau Guðrún Hulda Gunnarsdóttir og Haraldur Dean... Meira
24. janúar 2004 | Árnað heilla | 26 orð | 1 mynd

DEMANTSBRÚÐKAUP.

DEMANTSBRÚÐKAUP. Hi nn 2. janúar síðastliðinn héldu hjónin Jóhanna G. Vigfúsdóttir og Hjalti Bjarnason upp á 60 ára demantsbrúðkaup sitt. Þau áttu ánægjulegan dag með fjölskyldunni... Meira
24. janúar 2004 | Dagbók | 76 orð

DYNSKÓGUR

Mig kallar söngvum laufviða landið nakið. En þungt er bjarkarstofnunum strengjatakið, og blæöspin titrar sem hjarta harmstöfum vakið. Í ómsins hilling lifna nú svartir sandar, er fallinna skóga þytur þögninni bandar. Meira
24. janúar 2004 | Fastir þættir | 421 orð | 1 mynd

Eins og í túninu heima

"ÞETTA er í fyrsta sinn sem ég kem til Íslands en þegar ég talaði við fólk á Íslandi fannst mér eins og ég væri að tala við einhvern frá Nýja Íslandi, skyldmenni eða nágranna í Riverton," segir Vestur-Íslendingurinn Mark Myrowich frá Riverton í... Meira
24. janúar 2004 | Í dag | 838 orð | 1 mynd

Gospel á Suðurnesjum

Á haustmánuðum var hafist handa við að kynna gospeltónlist á Suðurnesjum og voru fyrstu tónleikarnir í Sandgerði í nóvember sl. Meira
24. janúar 2004 | Dagbók | 436 orð

(I. Jh.. 3, 16.)

Í dag er laugardagur 24. janúar, 24. dagur ársins 2004. Orð dagsins: Af því þekkjum vér kærleikann, að Jesús lét lífið fyrir oss. Svo eigum vér og að láta lífið fyrir bræðurna. Meira
24. janúar 2004 | Viðhorf | 956 orð

Í stórum stíl

Í verslunum sem selja fjöldaframleiddan tískufatnað hefur það oft komið fyrir mig í skjóli mátunarklefans að reyna að troða mér í föt, sem ég þyrfti að brjóta í mér bein til að passa í. Meira
24. janúar 2004 | Í dag | 2015 orð | 1 mynd

(Matt. 8.)

Guðspjall dagsins: Jesús gekk ofan af fjallinu. Meira
24. janúar 2004 | Fastir þættir | 134 orð | 1 mynd

Mikil snjókoma og kuldi í Winnipeg

MIKIL snjókoma hefur verið í Winnipeg að undanförnu og reyndar hefur ekki snjóað eins mikið í borginni og nú síðan veturinn 1996 til 1997. Jafnfallinn snjór í Winnipeg til jóla var um 30 til 35 sentinetrar en síðan hafa fallið um 55 sentimetrar. Meira
24. janúar 2004 | Fastir þættir | 534 orð | 5 myndir

Óbreytt staða á toppnum

9.-29. jan. 2004 Meira
24. janúar 2004 | Fastir þættir | 163 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson

1. e4 e5 2. Rf3 d6 3. d4 exd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 Be7 6. Bc4 O-O 7. O-O c6 8. a4 d5 9. exd5 cxd5 10. Bd3 Rc6 11. Bb5 Dc7 12. h3 Hd8 13. Be3 Re4 14. Rce2 Re5 15. f3 Rf6 16. b3 Rg6 17. Dd2 De5 18. Bd3 Rh5 19. f4 Dc7 20. Hae1 Bd7 21. f5 Re5 22. g4 Rg3 23. Meira
24. janúar 2004 | Fastir þættir | 445 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Kartöflur eru góðar. Herramannsmatur eins og einhver myndi kjósa að kalla þær. En kartöflur eru ekki bara kartöflur. Það eru nefnilega til kartöflur, og seldar meira að segja á sama verði, sem eru svo gott sem óætar. Meira

Íþróttir

24. janúar 2004 | Íþróttir | 95 orð

Allir mega vera með

LANDSMÓT Ungmennafélaganna verður haldið í byrjun júlí á Sauðárkróki og búast aðstandendur mótsins við að þetta verði fjölmennasta mót sem haldið hefur verið. Meira
24. janúar 2004 | Íþróttir | 94 orð

Ákveðið í maí hvar EM 2006 og 2008 verður haldið

Á þingi Evrópska handknattleikssambandsins, EHF, sem haldið verður á Kýpur í maímánuði í vor verður ekki aðeins tekin ákvörðun um hvar úrslitakeppni Evrópumóts landsliða árið 2006 verður haldin heldur á líka að ákveða hvar mótið fer fram árið 2008. Meira
24. janúar 2004 | Íþróttir | 105 orð

Árni Gautur í marki City

ÁRNI Gautur Arason landsliðsmarkvörður leikur að öllu óbreyttu fyrsta leik sinn fyrir Manchester City þegar liðið tekur á móti Tottenham í ensku bikarkeppninni í Manchester á morgun. Meira
24. janúar 2004 | Íþróttir | 153 orð

Barcelona hefur augastað á Bengt

SPÆNSKA stórliðið Barcelona hefur borið víurnar í Bengt Johansson, landsliðsþjálfara Svía, og vill fá hann til að taka við liðinu fyrir næsta tímabil í stað Valero Rivera. Meira
24. janúar 2004 | Íþróttir | 389 orð | 1 mynd

* BRESKA götublaðið Daily Express segir...

* BRESKA götublaðið Daily Express segir frá því í gær að Newcastle hafi hug á að fá Eið Smára Guðjohnsen til sín - og sé tilbúið að borga fimm millj. punda fyrir hann. Meira
24. janúar 2004 | Íþróttir | 192 orð

Charlton sendir Abramovich tóninn

MARTIN Simons, stjórnarformaður enska úrvalsdeildarliðsins Charlton, er ekki ánægður með vinnubrögð grannaliðsins Chelsea í Lundúnum. Meira
24. janúar 2004 | Íþróttir | 1032 orð | 1 mynd

Enn möguleiki á góðu sæti

"ÉG veit svei mér þá ekki hvað maður getur sagt eftir svona leik. Ef eitthvað var þá var þessi leikur slakari en leikurinn á móti Slóvenum og kannski má segja sem svo að nú liggi leiðin ekkert nema upp á við - maður vonar það í það minnsta," sagði Páll Ólafsson, fyrrverandi landsliðsmaður í handknattleik, eftir þriggja marka tap, 32:29, gegn Ungverjum í gærkvöldi. Meira
24. janúar 2004 | Íþróttir | 636 orð | 1 mynd

Evrópudraumurinn á enda í Keflavík

EVRÓPUDRAUMUR Keflvíkinga er á enda eftir að liðið tapaði öðru sinni gegn franska liðinu Dijon í átta liða úrslitum vesturdeildar í bikarkeppni Evrópu í gær, 91:106. Staðan í hálfleik var 49: 54 gestunum í vil en slæmur kafli í upphafi síðari hálfleiks reyndist standa í Keflvíkingum þegar upp var staðið og leikmenn Dijon sýndu fagmennsku á lokakaflanum - allt þar til að Rowan Barrett, leikmaður Dijon, sló til Arnars Freys Jónssonar og var vísað út úr húsi í kjölfarið. Meira
24. janúar 2004 | Íþróttir | 172 orð | 10 myndir

Galsi í grislingum á Akranesi

STÓRÞJÓÐIR margar hefðu verið hreyknar ef þær hefðu séð hve mikið íslenskir grislingar lögðu á sig, í þeirra nafni, til að slá badmintonbolta yfir net á Akranesi - þegar hið árlega Grislingamót í badminton fór þar fram á dögunum. Samkvæmt áratuga venju er skipað í lið, eða öllu heldur lönd, sitt úr hverju félaginu og liðin síðan nefnd eftir einhverri þjóð, í þetta sinn voru merki Indlands, Danmerkur, Noregs, Svíþjóðar, Íslands og Kína hafin á loft. Meira
24. janúar 2004 | Íþróttir | 788 orð | 4 myndir

Gamlir draugar vöknuðu í Celje

ÍSLENSKA landsliðið í handknattleik er komið upp að vegg á Evrópumeistaramótinu í handknattleik í Slóveníu eftir annað tapið á jafnmörgum dögum, í gær fyrir Ungverjum, 32:29. Meira
24. janúar 2004 | Íþróttir | 99 orð

Ísland mætir Albaníu

ÍSLENSKA landsliðið í knattspyrnu mætir Albönum í vináttuleik í Tirana í Albaníu 31. mars sem er alþjóðlegur leikdagur. Íslendingar hafa tvívegis áður mætt Albönum en þjóðirnar voru saman í riðli í undankeppni EM 1992. Meira
24. janúar 2004 | Íþróttir | 133 orð

Jafntefli dugar ekki

ÍSLENSKA landsliðið í handknattleik er komið upp að vegg. Eftir að hafa tapað tveimur fyrstu leikjunum á Evrópumótinu þarf liðið að leika hreinan úrslitaleik við Tékka á morgun um hvort liðið verður í þriðja sæti C-riðils og kemst áfram í milliriðla. Meira
24. janúar 2004 | Íþróttir | 373 orð | 1 mynd

*JALIESKY Garcia Padron skoraði 400.

*JALIESKY Garcia Padron skoraði 400. mark Íslendinga í lokakeppni EM er hann skoraði jöfnunarmark gegn Ungverjum í Celje í gærkvöldi, 6:6. Garcia, sem skoraði sjö mörk í leiknum, skoraði þá með langskoti. Meira
24. janúar 2004 | Íþróttir | 193 orð

Jóhann semur við Örgryte til þriggja ára

JÓHANN B. Guðmundsson náði í gær samkomulagi við sænska knattspyrnufélagið Örgryte um þriggja ára samning. Hann æfði með liðinu í síðustu viku og spilaði með því á móti í Danmörku og fékk samningstilboð í kjölfarið. Meira
24. janúar 2004 | Íþróttir | 176 orð

Kæru Spánverja vísað frá

KÆRU Spánverja vegna framkvæmdar leiks þeirra við Króata á fimmtudaginn var vísað umsvifalaust frá í gær og úrslit leiksins standa, en Króatar unnu, 30:29. Meira
24. janúar 2004 | Íþróttir | 506 orð

KÖRFUKNATTLEIKUR Keflavík - Dijon 91:106 Keflavík,...

KÖRFUKNATTLEIKUR Keflavík - Dijon 91:106 Keflavík, Evrópubikarinn, 8 liða úrslit Vesturdeildar, seinni leikur, föstudagur 23. janúar 2004. Meira
24. janúar 2004 | Íþróttir | 117 orð | 1 mynd

Náðum að loka á þá Ólaf og Sigfús

"ÞETTA var svo sannarlega hörkuleikur þar sem við sluppum fyrir horn á lokasprettinum," sagði þjálfari Ungverja, Lazlo Skaliczyk, sigurreifur að leikslokum í Celje í gærkvöldi. Meira
24. janúar 2004 | Íþróttir | 111 orð

Ólafur er í 2.-3. sæti með 14 mörk

ÓLAFUR Stefánsson er í 2.-3. sæti yfir markahæstu leikmennina á EM, hefur skorað 14 mörk eins og Tékkinn David Juricek. Þjóðverjinn Markus Baur gerði 12 mörk gegn Pólverjum í gær og er einu marki fyrir ofan Ólaf. Meira
24. janúar 2004 | Íþróttir | 258 orð | 1 mynd

* PÁLL Einarsson setti leikjamet með...

* PÁLL Einarsson setti leikjamet með meistaraflokki Þróttar R. í knattspyrnu í gærkvöldi en hann lék sinn 304. leik fyrir félagið þegar það mætti Val í Reykjavíkurmótinu. Daði Harðarson lék 303 leiki fyrir Þrótt á sínum tíma. Meira
24. janúar 2004 | Íþróttir | 456 orð | 1 mynd

"Erum komnir upp að vegg"

"ÞETTA var sama sagan og gegn Slóvenum nema hvað okkur tókst aðeins að rétta úr kútnum undir lokin í þessum leik," sagði Snorri Steinn Guðjónsson, leikstjórnandi íslenska liðsins, eftir tapleikinn við Ungverja í gær, 32:29. Meira
24. janúar 2004 | Íþróttir | 291 orð

"Við tókum rangar ákvarðanir"

"VIÐ gerðum okkur seka um að taka rangar ákvarðanir, skjóta varnarmenn sem leiddu til þess að Ungverjar fengu hraðaupphlaup og auðveld mörk, það fór fyrst og fremst með þetta hjá okkur á slæma kaflanum," sagði Guðjón Valur Sigurðsson að... Meira
24. janúar 2004 | Íþróttir | 725 orð | 1 mynd

"Við verðum að endurskoða leik okkar"

"ÞVÍ miður gerist það sama nú og gegn Slóvenum, það kemur leikkafli í síðari hálfleik þar sem allt fór í handaskolum, við fórum að stytta sóknir og taka illa ígrunduð skot, þar af leiðandi fengu Ungverjar hvert hraðaupphlaupið á fætur öðru og stungu... Meira
24. janúar 2004 | Íþróttir | 214 orð

Serbar mættu ofjörlum sínum

SERBAR-SVARTFELLINGAR, sem komu svo skemmtilega á óvart með því að leggja Þjóðverja að velli í D-riðli Evrópumótsins í fyrrakvöld, mættu ofjörlum sínum þegar þeir öttu kappi við Frakka í gær. Meira
24. janúar 2004 | Íþróttir | 76 orð

Sigfús fékk þungt högg á bakið

SIGFÚS Sigurðsson, línumaðurinn sterki, virtist þjáður í baki undir lok viðureignar Slóvena og Íslendinga í fyrrakvöld. Óttuðust margir að bakmeiðsli þau sem hrjáðu Sigfús fyrr í þessum mánuði hefðu tekið sig upp. Meira
24. janúar 2004 | Íþróttir | 356 orð

Slóvenarnir lofa sitt lið

Fjölmiðlar í Slóveníu kepptust við að hlaða handknattleikslandslið sitt lofi í gær og reyndar einnig í fyrrakvöld, strax og leiknum við Íslendinga var lokið með sigri heimamanna, 34:28. Meira
24. janúar 2004 | Íþróttir | 156 orð

Tindastóll sektaður

EFTIRLITSNEFND KKÍ hefur úrskurðað að Tindastóll hafi farið upp úr launaþaki því sem sett var fyrir Intersport-deildina nú í sumar. Frá þessu er greint á heimasíðu Körfuknattleikssambands Íslands í gær. Meira
24. janúar 2004 | Íþróttir | 192 orð

Torsóttur sigur Slóvena á baráttuglöðum Tékkum

MIKILL fögnuður braust út í hinni glæsilegu íþróttahöll í Celje þegar Slóvenar lögðu Tékka, 37:33, í C-riðli Evrópumótsins og þar með tryggðu heimamenn sér farseðilinn í milliriðil keppninnar. Meira
24. janúar 2004 | Íþróttir | 131 orð

um helgina

HANDKNATTLEIKUR Laugardagur: 1. deild kvenna, RE/MAX-deildin: KA-heimilið: KA/Þór - Fram 16 Seltjarnarnes: Grótta/KR - Valur 16 Vestmannaeyjar: ÍBV - Víkingur 14 Sunnudagur: Ásvellir: Haukar - FH 20 KÖRFUKNATTLEIKUR Laugardagur: 1. Meira
24. janúar 2004 | Íþróttir | 189 orð

Vandamálin hrannast upp hjá Leeds í Englandi

FLEST bendir til þess að forsvarsmenn enska úrvalsdeildarliðsins Leeds verði að selja leikmenn í byrjun næstu viku þar sem leikmenn liðsins höfnuðu tilboði liðsins um að taka á sig 30% launalækkun. Meira
24. janúar 2004 | Íþróttir | 109 orð

Varaforseti IOC settur af

KIM Un-Yong, varaforseta Alþjóða ólympíunefndarinnar, IOC, var í gær vikið úr stjórn IOC á meðan rannsókn á meintri spillingu hans er í gangi í heimalandi hans, Suður-Kóreu. Meira
24. janúar 2004 | Íþróttir | 152 orð

Víðförull markvörður á leið til Keflavíkur

LUTZ Pfannenstiel, þýskur knattspyrnumarkvörður sem búsettur er í Englandi, kemur á þriðjudag til reynslu hjá úrvalsdeildarliði Keflvíkinga. Meira
24. janúar 2004 | Íþróttir | 184 orð

Þjóðverjar hrukku í gang gegn Pólverjum

ÞJÓÐVERJAR, silfurliðið frá því á heimsmeistaramótinu í Portúgal í fyrra og á EM í Svíþjóð fyrir tveimur árum, hristu svo sannarlega af sér slyðruorðið þegar þeir kjöldrógu Pólverja í D-riðlinum í Koper. Meira
24. janúar 2004 | Íþróttir | 324 orð | 1 mynd

Ætluðum okkur meira

"SÓKNARLEIKURINN staðnaði hjá okkur í síðari hálfleik, við fórum að erfiða of mikið í stað þess að láta knöttinn rúlla á milli okkar," sagði Ólafur Stefánsson, landsliðsmaður í handknattleik, við Morgunblaðið eftir 32:29-tap fyrir Ungverjum í Celje í gærkvöldi. Meira

Úr verinu

24. janúar 2004 | Úr verinu | 151 orð | 1 mynd

Faxi landar á Akranesi

LOÐNUSKIPIÐ Faxi RE landaði fullfermi á Akranesi í gær. Þetta er fyrsta "Grandaskipið" sem landar á Akranesi eftir að Grandi keypti allt hlutafé Eimskips í HB. "Þetta er ósköp einfalt. Meira
24. janúar 2004 | Úr verinu | 566 orð | 2 myndir

Konungleg heimsókn í Coldwater

KARL Bretaprins heimsótti í gær höfuðstöðvar Coldwater Seafood, dótturfélags SH í Gimsby í Bretlandi, og kynnti sér starfsemi félagsins. Meira
24. janúar 2004 | Úr verinu | 94 orð

Ný Kambaröst til Stöðvarfjarðar

KAMBARÖST SU 220 kom til heimahafnar á Stöðvarfirði nýlega. Þessi tog- og netaveiðibátur hét áður Erling KE 140. Það er Albert Ó. Geirsson, útgerðarmaður, ásamt fjölskyldu sinni hér á Stöðvarfirði sem keypti bátinn af Saltveri í Keflavík. Meira

Barnablað

24. janúar 2004 | Barnablað | 310 orð | 1 mynd

Að þreyja þorrann

Eins og þið hafið eflaust tekið eftir hefur úrvalið í kjötbúðunum verið að breytast síðustu dagana þannig að nú er maturinn sem boðið er upp á mun gráleitari en hann var fyrir jólin þegar kjötborðin voru full af alls konar rauðum og bleikum steikum. Meira
24. janúar 2004 | Barnablað | 8 orð | 1 mynd

Andrea Rún, átta ára, teiknaði þessa...

Andrea Rún, átta ára, teiknaði þessa fallegu... Meira
24. janúar 2004 | Barnablað | 104 orð | 1 mynd

Áramót í Kína

Á fimmtudaginn héldu Kínverjar upp á það að þá var fyrsti dagur ársins 4701 samkvæmt kínverska tímatalinu. Þá var líka ári geitarinnar lokið og ár apans hófst. Meira
24. janúar 2004 | Barnablað | 145 orð | 1 mynd

Fjör í skautaskóla

Flestir læra sennilega að skauta upp á eigin spýtur eða með hjálp foreldra sinna eða eldri systkina. Það getur þó verið góð hugmynd, sérstaklega fyrir þá sem hafa áhuga á að taka þátt í skautaíþróttum, að fara á námskeið í grunnatriðum skautalistarinnar. Meira
24. janúar 2004 | Barnablað | 251 orð | 4 myndir

Gaman að æfa góða íþrótt

Við hittum nokkra hressa krakka á íshokkíæfingu í Skautahöllinni og báðum þá um að segja okkur svolítið frá íþróttinni Hvað heitirðu? Daníel Hauksson. Hvað ertu gamall? Tólf ára. Af hverju valdirðu íshokkí? Þetta er góð íþrótt. Hvað er gott við hana? Meira
24. janúar 2004 | Barnablað | 202 orð | 1 mynd

Glæpamaður í samvinnu við búálfa

Kristrún Aradóttir , sem er fjórtán ára, er búin að lesa nýjustu bókina um Artemis Fowl en hún heitir Læsti teningurinn . Við báðum hana að segja okkur aðeins frá bókinni. Hvernig fannst þér bókin? Mér fannst hún mjög skemmtileg og spennandi. Meira
24. janúar 2004 | Barnablað | 11 orð | 1 mynd

Hanna Björk Hilmarsdóttir, níu ára, teiknaði...

Hanna Björk Hilmarsdóttir, níu ára, teiknaði þessa fínu mynd af... Meira
24. janúar 2004 | Barnablað | 173 orð | 1 mynd

Hvað veistu um víkinga?

* Á víkingatímanum voru víkingar ekki kallaðir víkingar heldur Norðmenn, þar sem þeir komu úr norðri. * Víkingar voru í raun sjóræningjar þar sem orðið víkingur er einungis notað um herskáa sæfara sem bjuggu í Danmörku, Noregi og Svíþjóð á 9. og 10. Meira
24. janúar 2004 | Barnablað | 169 orð

Höfðingjabörn og kotkrakkar

Það er talið að á landnámsöld hafi Íslendingar haldið upp á það að veturinn væri hálfnaður með því að halda þorrablót. Meira
24. janúar 2004 | Barnablað | 364 orð | 1 mynd

Hörkukrakkar í íshokkí

Þ að má segja að ísknattleikir hafi fylgt íslensku þjóðinni frá upphafi en í Íslendingasögunum má finna nokkrar sögur af því þegar ísknattleikir forfeðra okkar fóru úr böndunum og urðu að slagsmálum eða jafnvel blóðugum bardögum. Meira
24. janúar 2004 | Barnablað | 20 orð | 1 mynd

Litið reitina sem eru merktir með...

Litið reitina sem eru merktir með punkti með grænum lit. Þá ætti lítið og skrýtið dýr að koma í... Meira
24. janúar 2004 | Barnablað | 60 orð | 2 myndir

Lífgað upp á þorrablótið

Svona farið þið að: *Klippið mjóar pappírsræmur sem ná utan um höfuðið á þeim sem á að fá bandið. * Teiknið myndir á pappírinn og litið. *Heftið saman að aftanverðu. Meira
24. janúar 2004 | Barnablað | 49 orð | 1 mynd

Myndirnar hér til hliðar eiga það...

Myndirnar hér til hliðar eiga það sameiginlegt að þær eru allar af fólki sem er með eitthvað eða einhvern í taumi. Meira
24. janúar 2004 | Barnablað | 18 orð | 1 mynd

Ólöf Margrét sendi okkur þessa vetrarlegu...

Ólöf Margrét sendi okkur þessa vetrarlegu mynd af Snjóbæ. Krakkarnir í gluggunum heita Ásdís, Atli, Rannveig og... Meira
24. janúar 2004 | Barnablað | 15 orð | 1 mynd

Ragnheiður Skúladóttir, átta ára, teiknaði þessa...

Ragnheiður Skúladóttir, átta ára, teiknaði þessa fallegu mynd af Fríðu, Kuggi, Skarða, Ketilbjörgu og... Meira
24. janúar 2004 | Barnablað | 52 orð | 1 mynd

Strákurinn hér á myndinni ætlar að...

Strákurinn hér á myndinni ætlar að sýna ykkur hvernig þið getið skrifað töluna 8000 án þess að lyfta pennanum frá blaðinu. Meira

Lesbók

24. janúar 2004 | Menningarblað/Lesbók | 637 orð

ÁR SVÍNSINS?

Nýju ári fylgja jafnan fögur fyrirheit. Við ætlum að hætta að reykja, byrja að leggja fyrir til elliáranna og grennast um nokkur kíló enda afar ófínt að vera feitur og blankur með rettuna lafandi úr munnvikinu. Meira
24. janúar 2004 | Menningarblað/Lesbók | 62 orð | 1 mynd

Ávöxtur myrkursins í Skaftfelli

MYNDLISTAMENNIRNIR Helga Óskarsdóttir, Guðrún Vera Hjartardóttir og Ingibjörg Magnadóttir opna sýninguna Ávöxtur myrkursins kl. 14 í dag í Skaftfelli, menningarmiðstöð á Seyðisfirði. Meira
24. janúar 2004 | Menningarblað/Lesbók | 2553 orð

FIMM DAGAR Í SAMFYLKINGUNNI

Í fjölmiðlapistli sem ég skrifaði í Lesbókina í síðustu viku gagnrýndi ég Jakob F. Meira
24. janúar 2004 | Menningarblað/Lesbók | 658 orð | 2 myndir

Gleðistundir og friðarboðskapur

Sýningin er opin mánudaga til fimmtudaga frá kl. 10-20, föstudaga frá kl. 11-19 og um helgar frá kl. 13-17. Sýningunni lýkur 2. febrúar. Meira
24. janúar 2004 | Menningarblað/Lesbók | 1029 orð | 3 myndir

Hinn fullkomni söngleikur

Einn þekktasti dansahöfundur Evrópu, Jochen Ulrich, samdi dansana í uppfærslu Leikfélags Reykjavíkur á söngleiknum Chicago. Súsanna Svavars- dóttir ræddi við Jochen um forsendurnar og vinnuna með íslensku listamönnunum. Meira
24. janúar 2004 | Menningarblað/Lesbók | 117 orð

HJÓNABANDSSKILMÁLAR

Elsku blessað yndið mitt! Alt af hlera ég hjarta þitt berjast af ást í brjósti þér. Blessaða hold! Ó! Antu mér? Ef þú festir ást á mér, aldrei skal ég sjá af þér. Elskugeislar augna þinna yrðu lampar fóta minna. Meira
24. janúar 2004 | Menningarblað/Lesbók | 1105 orð

HUNDAVAÐSHÁTTUR

Stærðfræðikennsla í grunnskólum komst í sviðsljós fjölmiðla þegar Samband foreldrafélaga og foreldraráða í grunnskólum Reykjavíkur hélt ársþing sitt hinn 8. nóvember síðastliðinn. Meira
24. janúar 2004 | Menningarblað/Lesbók | 936 orð | 1 mynd

HVERSU HRATT BREIÐAST ÁHRIF ÞYNGDARAFLS ÚT?

Hvað er déjà vu, hvernig er trapisa skilgreind og hvað er sinnepsgas? Þessum spurningum og fjölmörgum öðrum hefur verið svarað að undanförnu á Vísindavefnum og hægt er að lesa svörin á slóðinni www.visindavefur.hi.is Meira
24. janúar 2004 | Menningarblað/Lesbók | 519 orð | 1 mynd

Kröfuharðir klúbbfélagar

Fjórðu tónleikar Kammermúsíkklúbbsins í Bústaðakirkju á þessu starfsári verða annað kvöld, kl. 20 að vanda. Meira
24. janúar 2004 | Menningarblað/Lesbók | 375 orð | 4 myndir

Laugardagur Hallgrímskirkja kl.

Laugardagur Hallgrímskirkja kl. 12 Klais-orgelið hljómar - hádegistónleikar með kynningum. Hörður Áskelsson, organisti Hallgrímskirkju, opnar nýja tónleikaröð. Salurinn kl. Meira
24. janúar 2004 | Menningarblað/Lesbók | 282 orð | 1 mynd

Leikrit byggt á frásagnarhefð í burðarliðnum

LEIKHÓPURINN Thalamus æfir um þessar mundir leikritið In transit. Verkefnið er samvinnuverkefni leikhúsfólks frá Íslandi, Englandi, Danmörku og Noregi. Meira
24. janúar 2004 | Menningarblað/Lesbók | 476 orð | 2 myndir

LÖGUR

Maður er skipaskreytir, sjófarandi, segir um Mannsrúnina. Í íslenska rúnakvæðinu er sagt að Lögur sé "vellanda vatn/ og víður ketill/ og glömmunga grund". Meira
24. janúar 2004 | Menningarblað/Lesbók | 97 orð

LÖNGU LIÐIN

Ég kvíði því að kveðja þetta líf kannski fylgir enginn mér til grafar í Morgunblaðinu engin minningargrein í morgunsundinu enginn um mig skrafar Það muna það færri og færri að farið hef ég hvorki né er ég dauð er líf mitt þá litlaus leikur og léttvæg mín... Meira
24. janúar 2004 | Menningarblað/Lesbók | 379 orð | 1 mynd

Múmíur finnast í Síberíu

TILKYNNT hefur verið um fund á þúsund ára gömlum múmíum í Síberíu. Meira
24. janúar 2004 | Menningarblað/Lesbók | 301 orð

Myndlist Borgarskjalasafn, Grófarhúsi: Ólíkt - en...

Myndlist Borgarskjalasafn, Grófarhúsi: Ólíkt - en líkt. Til 2. febr. Gallerí Fold, Rauðarárstíg: Sigríður Guðný Sverrisdóttir. Harald (Harry) Bilson. Til 1. febr. Gallerí Hlemmur: Rósa Sigrún Jónsdóttir. Til 31. jan. Gallerí Kling og Bang: Ingo Fröhlich. Meira
24. janúar 2004 | Menningarblað/Lesbók | 447 orð

NEÐANMÁLS -

I Við hugleiðum það örugglega of sjaldan hvaða áhrif miðlarnir sem við notum dagsdaglega hafa á okkur. Og þá er ekki átt við inntak þessara miðla eða skilaboð þeirra heldur áhrif miðlanna sjálfra, tækninnar sem miðlað er með. Meira
24. janúar 2004 | Menningarblað/Lesbók | 145 orð | 1 mynd

Niflungahringurinn í heild

RICHARD Wagner-félagið á Íslandi mun á næstu vikum sýna óperurnar fjórar úr Niflungahring Wagners af DVD-mynddiskum í Norræna húsinu. Fyrsta sýningin verður á morgun kl. 13 á Rínargullinu. Meira
24. janúar 2004 | Menningarblað/Lesbók | 3154 orð | 4 myndir

NÍUNDA ÁÆTLUN TIM BURTONS

Nýjasta afurð bandaríska kvikmyndaleikstjórans Tims Burtons, Big Fish, verður frumsýnd hér á landi næskomandi föstudag. Í þessari grein er saga og verk þessa myrka myndameistara rakin. Meira
24. janúar 2004 | Menningarblað/Lesbók | 380 orð | 1 mynd

"HEIFTÚÐUG HERFERÐ"

MÉR finnst mjög sérkennilegt og raunar með ólíkindum, þegar menn, sem kalla sig fræðimenn, hafa uppi harða dóma um bók mína, Halldór, um leið og þeir taka fram, að þeir hafi ekki lesið hana og ætli ekki að gera það. [... Meira
24. janúar 2004 | Menningarblað/Lesbók | 1891 orð | 3 myndir

"MAÐUR ÆTTI ALDREI AÐ SEGJA FRÁ NEINU"

Er Javier Marías alltaf að skrifa sömu bókina? Já, eiginlega. En er eitthvað að því? Er ekki í lagi að stela frá sjálfum sér? Þessar spurningar verða til við lestur nýjustu bókar spænska rithöfundarins Javier Marías, Tu rostro mañana - 1 Fiebre y lanza, sem kom út árið 2002. Meira
24. janúar 2004 | Menningarblað/Lesbók | 361 orð | 3 myndir

Sögur úr listasögunni

RITHÖFUNDURINN Tracy Chevalier, sem hvað þekktust er fyrir metsölubók sína Girl With a Pearl Earring sem hún byggði á samnefndu málverki Johannes Vermeer, leitar enn á náðir listasögunnar við skrif sinnar nýjustu sögu. Meira
24. janúar 2004 | Menningarblað/Lesbók | 2046 orð | 1 mynd

TINNI OG KURTZ - HETJA OG EKKI HETJA

Á Tinni, hugarfóstur belgíska teiknimyndahöfundarins Hergé, eitthvað sameiginlegt með persónu Kurtz í bók Josephs Conrads, Innstu myrkur? Hér eru færð nokkur rök fyrir því að svo sé. Meira
24. janúar 2004 | Menningarblað/Lesbók | 1072 orð | 1 mynd

Við erum þrjár víddir í fyrirbæraheimi andstæðnanna

Þetta er bók sem hefur þann hæfileika að geta lesið sig sjálf fyrir þig; bók Einars Þorsteins, arkitekts og framúrstefnu-vísindamanns, gefin út af honum sjálfum, á geisladiski. Og titillinn, - einkar áhugaverður: Dauði þinn, mun breyta lífi þínu ... Meira
24. janúar 2004 | Menningarblað/Lesbók | 87 orð | 1 mynd

Vínartónleikar á Bifröst

FJÓRÐU tónleikar Tónlistarfélags Borgarfjarðar á þessu starfsári eru Vínartónleikar í hátíðarsalnum Hriflu á Bifröst kl. 20.30 á sunnudagskvöld. Meira
24. janúar 2004 | Menningarblað/Lesbók | 3572 orð | 8 myndir

ÞÓRBERGUR EFTIR ÞÚSUND ÁR

Margan hafði furðað á því að Þórbergur Þórðarson skyldi ekki halda áfram með hina vinsælu ævisögu sína þar sem Ofvitanum sleppti, þvert ofan í boðað framhald. Hér er bókin Bréf til Sólu, sem kom út árið 1983, lesin sem þetta framhald en þar getur að líta Þórberg sem sannarlega kemur á óvart, Þórberg framhaldsins sem aldrei kom, Þórberg sem aðeins örfáir vissu að hefði verið til. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.