Leikstjórn: Jacques Perrin. Handrit: Stéphane Durand og Jacques Perrin. Kvikmyndataka: Ýmsir. Klipping: Marie-Josèphe Yoyotte. Tónlist: Bruno Coulais. Aðalhlutverk: Lundi, súla, langvía, himbrimi, skúmur, kría, grágæs, æður, helsingi, önd, grágæs, heiðagæs, margæs, örn, kondór, storkur, pelíkani, snæugla, mörgæs o.fl. Lengd: 98 mín. Frakkland / Ítalía / Þýskaland / Spánn / Sviss. Sony Pictures Classics, 2001.
Meira