Greinar fimmtudaginn 29. janúar 2004

Forsíða

29. janúar 2004 | Forsíða | 90 orð

Danir herða lög um ríkisborgararétt

DÖNSK stjórnvöld áforma að hætta að veita börnum sem fæðast í Danmörku en eiga erlenda foreldra sjálfkrafa danskan ríkisborgararétt. Greindu embættismenn frá þessu í gær. Meira
29. janúar 2004 | Forsíða | 138 orð

Fuglaflensuveiran mjög banvæn

LÍKLEGT er, að þrír af hverjum fjórum, sem smitast af fuglaflensuveirunni, muni deyja. Kemur það fram hjá nýsjálenskum veirufræðingi, dr. Lance Jennings, sem starfað hefur með Alþjóðaheilbrigðisstofnuninni, WHO, í baráttunni við fuglaflensuna. Meira
29. janúar 2004 | Forsíða | 103 orð | 1 mynd

Gríðarlegt vandamál

SIGÞRÚÐUR Ármann segir við Morgunblaðið að umfang peningaþvættis í heiminum sé gríðarlegt og vandamál vegna þessa snerti Íslendinga í auknum mæli. Meira
29. janúar 2004 | Forsíða | 61 orð | 1 mynd

Lækurinn flæðir með fólkinu

Unnið er hörðum höndum við gerð ganga undir nýju Reykjanesbrautina við Setbergshverfið í Hafnarfirði. Seinna á árinu mun fólk flæða þar í gegn eins og Lækurinn, sem er Hafnfirðingum kær. Meira
29. janúar 2004 | Forsíða | 233 orð | 1 mynd

Meira en helmingur peningaþvættismála verður sakamál

RÍKISLÖGREGLUSTJÓRA bárust 242 tilkynningar á seinasta ári vegna gruns um peningaþvætti. Tilkynningum vegna grunsemda um peningaþvætti hefur fjölgað gífurlega á seinustu árum en árið 1997 voru þær 11 talsins. Meira
29. janúar 2004 | Forsíða | 302 orð | 1 mynd

Stjórnarformaður BBC víkur

FORMAÐUR stjórnar breska ríkisútvarpsins, BBC , Gavyn Davies, sagði starfi sínu lausu í gær eftir að birtar voru niðurstöður nefndar sem fór í saumana á þeirri atburðarás er leiddi til sjálfsvígs breska vopnasérfræðingsins Davids Kellys í fyrra. Meira
29. janúar 2004 | Forsíða | 157 orð | 1 mynd

Yfir 100 þúsund eintök af plötu Robertinos seld

YFIR hundrað þúsund eintök af plötu barnastjörnunnar Robertinos verða seld til Rúmeníu, að sögn Óttars Felix Haukssonar, eiganda Zonet, sem gefur Robertino út. Óttar Felix tók þátt í tónlistarkaupstefnunni Midem í Cannes sem lýkur í dag. Meira

Baksíða

29. janúar 2004 | Baksíða | 109 orð

600 milljónir í aðveitustöð

ORKUVEITA Reykjavíkur (OR) byrjar framkvæmdir í næsta mánuði við nýja aðveitustöð austan við Rauðavatn, sem ætlað er að veita raforku í nýja hverfið í Norðlingaholti. Meira
29. janúar 2004 | Baksíða | 296 orð | 1 mynd

D-vítamínbætt matarolía leyfð á markaði

MEISTARAVÖRUR ehf. hafa fengið leyfi til innflutnings á D-vítamínbættri ISIO-4 matarolíu. Meira
29. janúar 2004 | Baksíða | 416 orð | 1 mynd

Flest erindi vegna bifreiða, ferðalaga og raftækja

Hátt í sjö þúsund fyrirspurnir bárust til kvörtunarþjónustu Neytendasamtakanna á síðasta ári, eða 6.881. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu Neytendasamtakanna um starfsemina. Meira
29. janúar 2004 | Baksíða | 41 orð

Frosinn fiskur og ýmsar kjöttegundir á tilboðsverði

Frosin ýsa er á tilboðsverði í þremur verslunum þessa dagana. Einnig er afsláttur af kartöflum á tveimur stöðum og lækkað verð á ferskum og frosnum kjúklingi, folalda- og nautakjöti og skinku. Meira
29. janúar 2004 | Baksíða | 93 orð | 2 myndir

Hafís 50 til 60 sjómílur vestur af landinu

HAFÍS er nú 60 sjómílur vestur af Bjargtöngum og 50 mílur norðvestur af Deild en ísbrúnin liggur austan miðlínunnar milli Grænlands og Íslands út af Vestfjörðum. Meira
29. janúar 2004 | Baksíða | 603 orð | 1 mynd

*Helgartilboðin | neytendur@mbl.is

BÓNUS Gildir 29. jan. - 1. feb. nú kr. áður kr. mælie.verð Neskaffi, gull, 200 g 599 699 2.995 kr. kg Neskaffi, classic, 200 g 399 499 1.995 kr. kg Villikr. lambalæri frá KF 833 1.250 833 kr. kg Sjófryst ýsa með roði 299 399 299 kr. Meira
29. janúar 2004 | Baksíða | 251 orð

Heppinn að klippast ekki í sundur

MAÐUR um þrítugt féll fyrir borð á frystitogaranum Arnari HU-1 undir morgun aðfaranótt miðvikudags og var hann um 10 mínútur í sjónum áður en hann náðist aftur um borð. Togarinn var þá staddur í Barentshafi, úti fyrir Norður-Noregi. Meira
29. janúar 2004 | Baksíða | 96 orð

KB banki að eignast Skeljung

HREIÐAR Már Sigurðsson, forstjóri KB banka, gerir ráð fyrir að bankinn muni kaupa allt hlutafé í Steinhólum, eignarhaldsfélagi Skeljungs, sem bankinn á nú í félagi við Sjóvá-Almennar og Burðarás. Meira
29. janúar 2004 | Baksíða | 186 orð | 1 mynd

Meðalverð vínberja allt að 30% hærra

MEÐALVERÐ á grænmeti er í flestum tilvikum hærra nú en í könnun sem gerð var á sama tíma fyrir ári, segir Samkeppnisstofnun. Meðalverð ávaxta á sama tíma hefur hækkað í öllum tilvikum. Meira
29. janúar 2004 | Baksíða | 154 orð

Mongólar vilja vinna á Íslandi

FORSVARSMENN atvinnulífs í Mongólíu eru um þessar mundir að kanna möguleika á störfum fyrir atvinnulausa Mongóla í öðrum löndum, þar á meðal á Íslandi. Meira
29. janúar 2004 | Baksíða | 62 orð | 1 mynd

Risi í Bryggjuhverfinu

HANN Ingi Þór varð risi um stund og gnæfði yfir heilu íbúðablokkirnar á meðan ljósmyndarinn sá hann frá nokkuð óvenjulegu sjónarhorni á dögunum í Bryggjuhverfinu í Grafarvogi. Meira
29. janúar 2004 | Baksíða | 315 orð

Sjúkdóma- og líftryggingar í brennidepli

ATHYGLI vekur fjöldi mála hjá úrskurðarnefnd um vátryggingar og viðskipti við fjármálafyrirtæki í skýrslu Neytendasamtakanna. Meira
29. janúar 2004 | Baksíða | 317 orð

Skattrannsóknarstjóra ber ekki að afhenda afritin

HÆSTIRÉTTUR hefur hafnað kröfu Kristínar Jóhannesdóttur, framkvæmdastjóra fjárfestingarfélagsins Gaums ehf., sem m.a. Meira

Fréttir

29. janúar 2004 | Austurland | 945 orð | 1 mynd

Að sjá fjall og sæ í fyrsta sinn

Sigrún Björgvinsdóttir á Egilsstöðum hefur ritað bók um ferðir sínar á slóðir Vestur-Íslendinga í Kanada þar sem hún léði fjölda fólks eyra og hitti ættmenni. Steinunn Ásmundsdóttir spurði hana hverju áhugi hennar á vesturförum sætti. Meira
29. janúar 2004 | Akureyri og nágrenni | 68 orð

Aldraðir óánægðir | Á fundi félagsmálaráðs...

Aldraðir óánægðir | Á fundi félagsmálaráðs var fjallað um erindi Félags eldri borgara á Akureyri úr viðtalstíma bæjarfulltrúa. Fulltrúar félagsins sem mættu á fundinn, lýstu m.a. áhyggjum vegna reksturs félagsins á félagshúsi sínu. Meira
29. janúar 2004 | Höfuðborgarsvæðið | 434 orð | 2 myndir

Allt starf skólans undir eitt þak

Hlíðar | Ný viðbygging við Hlíðaskóla var opnuð formlega í fyrradag. Viðbyggingin er á milli stjórnunarálmu og næsta húss þar fyrir austan, og myndar nýja miðju skólans, en einnig voru tvær álmur skólans lengdar til norðurs. Meira
29. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 82 orð

Arnbjörg Sveinsdóttir tekur sæti á þingi

ARNBJÖRG Sveinsdóttir, Sjálfstæðisflokki, tók í gær við sæti Tómasar Inga Olrich á Alþingi, sem hefur afsalað sér þingmennsku. Arnbjörg hefur áður setið á þingi í tvö kjörtímabil. Meira
29. janúar 2004 | Erlendar fréttir | 269 orð | 1 mynd

Ágengur fréttahaukur

ANDREW Gilligan, fréttamaður BBC , breska ríkisútvarpsins, sem Hutton-nefndin gagnrýnir harðlega í skýrslu sinni, hefur getið sér orð sem mikill fréttahaukur og oft hefur hann verið fyrstur með fréttirnar. Meira
29. janúar 2004 | Erlendar fréttir | 367 orð | 1 mynd

ásakanir verði dregnar til baka

TONY Blair, forsætisráðherra Bretlands, skoraði á breska ríkisútvarpið, BBC, og Íhaldsflokkinn að draga til baka ásakanir um að hann hefði blekkt þingið er hann hélt því fram að Bretland þyrfti að taka þátt í innrásinni í Írak. Meira
29. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 124 orð

Ásgeirs Bjarnasonar minnst á þingi

ÁSGEIRS Bjarnasonar, fyrrverandi alþingismanns og bónda í Ásgarði, var minnst í upphafi þingfundar á Alþingi í gær. Ásgeir andaðist 29. desember á Sjúkrahúsi Akraness, 89 ára að aldri. Meira
29. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 39 orð

Átjánda Rask-ráðstefna Íslenska málfræðifélagsins verður haldin...

Átjánda Rask-ráðstefna Íslenska málfræðifélagsins verður haldin í fundarsal Þjóðarbókhlöðunnar laugardaginn 31. janúar kl. 10. Meira
29. janúar 2004 | Erlendar fréttir | 149 orð

Átta Palestínumenn bíða bana á Gaza

ÁTTA Palestínumenn létu lífið í aðgerðum Ísraelshers í gær í al-Zeitun hverfinu í útjaðri Gazaborgar. Tíu særðust, þar á meðal ökumaður sjúkrabíls. Meira
29. janúar 2004 | Erlendar fréttir | 685 orð

Blair hreinsaður af alvarlegum ásökunum

TONY Blair, forsætisráðherra Bretlands, virtist í gær hafa sloppið lítt skaddaður úr mestu kreppu á sjö ára valdatíma sínum þegar Brian Hutton lávarður, sem rannsakaði dauða vopnasérfræðingsins Davids Kellys, gagnrýndi breska ríkisútvarpið BBC fremur en... Meira
29. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 141 orð | 1 mynd

Byggingaframkvæmdir í Þrastaskógi

HAFNAR eru í Þrastaskógi framkvæmdir við byggingu á nýjum veitingastað í skóginum, Þrastarlundi, sem ásamt Þrastaskógi er í eigu Ungmennafélags Íslands. Meira
29. janúar 2004 | Erlendar fréttir | 137 orð

Einkarekin fangelsi í Danmörku

DANSKA ríkisstjórnin hyggst auka samvinnu hins opinbera og einkaaðila í ýmiss konar rekstri sem hingað til hefur verið á könnu ríkisins, að því er segir í frétt Berlingske Tidende . Meira
29. janúar 2004 | Erlendar fréttir | 56 orð | 1 mynd

Einn af æðstu dómurunum

BRIAN Hutton lávarður á leið í dómhús í London með rannsóknarskýrslu sína áður en hann birti hana í gær. Hutton lávarður, barón af Bresagh, er einn af æðstu dómurum Bretlands. Meira
29. janúar 2004 | Austurland | 81 orð | 1 mynd

Ekki flutt austur í plastpokum

Seyðisfjörður | Um helgina opnuðu reykvísku myndlistarmennirnir Helga Óskarsdóttir, Guðrún Vera Hjartardóttir og Ingibjörg Magnadóttir sýninguna Ávöxtur myrkursins í Skaftfelli, menningarmiðstöð á Seyðisfirði. Meira
29. janúar 2004 | Erlendar fréttir | 157 orð

Embættismenn ekki sekir um lekann

TONY Blair, forsætisráðherra Bretlands, neitaði því með öllu í gær að einhver embættismanna hans hefði lekið niðurstöðum skýrslu Huttons lávarðar til dagblaðsins The Sun sem birti niðurstöðurnar í gærmorgun, áður en skýrslan var gerð opinber. Meira
29. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 125 orð

Endurhæfingardeild verði ekki lokað

STJÓRNARNEFND Landspítala - háskólasjúkrahúss (LSH) ákvað á fundi sínum í gær að beina þeim tilmælum til stjórnar spítalans að leitast verði við að tryggja áfram rekstur endurhæfingardeildar fjölfatlaðra í Kópavogi. Meira
29. janúar 2004 | Miðopna | 838 orð | 1 mynd

ESB þarfnast stefnu í málefnum innflytjenda

Einn af stærstu prófsteinunum á stækkað Evrópusamband næstu árin og áratugina felst í því hvernig til tekst í málefnum innflytjenda. Standist Evrópulöndin þetta erfiða próf munu innflytjendurnir auðga þau og efla. Meira
29. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 237 orð | 2 myndir

Fangavörðum verði heimilað með lögum að beita valdi

Í LAGAFRUMVARPI sem dómsmálaráðherra, Björn Bjarnason, hefur lagt fram á Alþingi er m.a. lagt til að heimild fangavarða til að beita valdi verði lögbundin. Meira
29. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 125 orð

Fjármálaráðherra fær lengri frest

ÓBYGGÐANEFND hefur veitt fjármálaráðherra framlengdan frest til 20. febrúar næstkomandi að lýsa kröfum um þjóðlendur í Gullbringu- og Kjósarsýslu og syðri hluta Árnessýslu. Upphaflegur frestur var þar til í gær. Meira
29. janúar 2004 | Landsbyggðin | 342 orð | 2 myndir

Fjölhæfur íþróttamaður valinn

Borgarnes | Hallbera Eiríksdóttir var kjörin íþróttamaður Borgarbyggðar árið 2003. Hallbera er tvítug og byrjaði að æfa frjálsar íþróttir 6 ára gömul. Hún hefur verið aldursflokkameistari í kringlukasti þrisvar sinnum og sleggjukasti einu sinni. Meira
29. janúar 2004 | Austurland | 137 orð | 1 mynd

Fyrirmyndarsamstarf skóla og íþróttafélags

Djúpivogur | Haustið 2002 var ákveðið að koma á samstarfi milli Grunnskóla Djúpavogs og Umf. Neista og vinna þannig markvisst að því að sem flest börn gætu stundað íþróttir á starfstíma skólans. Meira
29. janúar 2004 | Höfuðborgarsvæðið | 312 orð | 1 mynd

Hagnýtt hús sem fellur að umhverfinu

Nauthólsvík | Arkitektastofan Arkitektur. Meira
29. janúar 2004 | Akureyri og nágrenni | 265 orð | 2 myndir

Handverk til sýnis á Punktinum

HANDVERKS- og tómstundamiðstöðin Punkturinn við Kaupvangsstræti átti 10 ára afmæli sl. sunnudag og af því tilefni var opnuð fyrsta sýningin af tíu, þar sem sýnt er þversnið af því handverki sem unnið hefur verið þar síðasta áratug. Meira
29. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 83 orð

Harðviðarval opnar stærri verslun

HARÐVIÐARVAL ehf. opnaði breytta og stærri verslun 12. janúar sl. Verslunin er á Krókhálsi 4 og hefur verið stækkuð um meira en helming, í 1000 fermetra. Nú býður Harðviðarval ehf. Meira
29. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 91 orð

Harma lokun bráðamóttöku um helgar

BORIST hefur eftirfarandi ályktun frá Sambandi íslenskra berkla- og brjóstholssjúklinga (SÍBS): "Samband íslenskra berkla- og brjóstholssjúklinga (SÍBS) harmar þá fyrirætlan heilbrigðisyfirvalda að loka bráðamóttökunni á Landspítala við Hringbraut... Meira
29. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 230 orð

Hefur átt Oddaflug frá 1989

"OKKUR hjónunum brá í brún þegar við lásum að við værum búin að kaupa rúm 38% í Flugleiðum," segir Hörður Guðmundsson, flugmaður og eigandi Flugfélagsins Ernir, en Hörður og eiginkona hans eru skráðir eigendur félagsins Oddaflug ehf. Meira
29. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 737 orð | 1 mynd

Hljóðið kemur innan frá

Málfríður Gunnarsdóttir er framkvæmdastjóri Heyrnarhjálpar. Fædd í Reykjavík 25. mars 1944. Kennarapróf 1964 og stúdentspróf frá Menntadeild KÍ. Aðjúnkt frá Sérkennaraháskólanum í Ósló 1974 og framhaldsnám í heyrnarfræðum frá Háskólanum í Stokkhólmi 1983. Ráðgjöf, kennsla og þjónusta við börn með sérþarfir víða og um árabil. Maki var Ólafur Ragnar Eggertsson rekstrartæknifræðingur og börn þeirra eru Eggert, Már og Hanna Lára. Meira
29. janúar 2004 | Suðurnes | 495 orð | 1 mynd

Hlustað er á starfsmennina

Keflavíkurflugvöllur | "Mér finnst mjög gott hjá fyrirtækinu að gera þetta. Það sýnir að hlustað er á starfsfólkið," segir Atli Már Ólafsson, starfsmaður í hreinsunardeild Flugþjónustunnar á Keflavíkurflugvelli (IGS). Meira
29. janúar 2004 | Landsbyggðin | 199 orð | 1 mynd

Hraunkælingar minnst

Vestmannaeyjar | 31 ár var liðið frá upphafi Heimaeyjargossins 23. janúar sl. og af því tilefni var afhjúpað skilti um hraunkælingu í gosinu. Meira
29. janúar 2004 | Akureyri og nágrenni | 60 orð | 1 mynd

Jón sýnir |Jón Laxdal Halldórsson opnar...

Jón sýnir |Jón Laxdal Halldórsson opnar sýningu í Kunstraum Wohnraum, Ásabyggð 2 á Akureyri á sunnudag, 1. febrúar kl. 11. Jón hefur haldið yfir 16 einkasýningar, þá fyrstu í Rauða húsinu á Akureyri 1982. Meira
29. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 111 orð | 1 mynd

Kennir bónda sínum

Hveragerði | Sú skemmtilega staða er í Garðyrkjuskólanum á vorönn 2004 að einn af kennurum skólans, Kolbrún Þóra Oddsdóttir, umhverfisstjóri Hveragerðisbæjar, kennir manni sínum. Maður hennar er Guðmundur Þ. Meira
29. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 331 orð | 1 mynd

Keppt um þátttöku í Ólympíuleikum ímyndunaraflsins

VISA Ísland og ÍSÍ kynntu í gær listasamkeppnina Ólympíuleikar ímyndunaraflsins í Snælandsskóla í Kópavogi en sigurvegari keppninnar vinnur ferð fyrir sig og foreldri/forráðamann á Ólympíuleika í Aþenu í ágúst í sumar. Meira
29. janúar 2004 | Erlendar fréttir | 851 orð | 2 myndir

Kerry hefur tekið afgerandi forystu

Niðurstaða forkosninga demókrata í New Hampshire styrkir stöðu Johns Kerry verulega og sumir fréttaskýrendur telja að hún geti markað upphafið að endalokunum fyrir Howard Dean. Meira
29. janúar 2004 | Akureyri og nágrenni | 160 orð

Konur standa fyrir ráðstefnu um heilsu karla

LIONSKLÚBBURINN Ösp á Akureyri stendur fyrir ráðstefnu um karlaheilsu sem haldin verður í Ketilhúsinu, Grófargili, nk. laugardag kl. 14.00. Meira
29. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 139 orð

Kynning á skátastarfi.

Kynning á skátastarfi. Skátafélagið Garðbúar eru að hefja vornámskeið ylfinga og skáta í Smáíbúða-, Bústaða-, Fossvogs- og Háaleitishverfi, en kynningarfundur verður haldinn í dag, fimmtudaginn 29. janúar, kl. 17.30-18.30. Meira
29. janúar 2004 | Akureyri og nágrenni | 655 orð | 2 myndir

Lífið snýst meira og minna um þessa íþrótt

"ÉG VAR í miklu stuði og hefði gjarnan viljað halda áfram, fara í fleiri bardaga, en þetta var virkilega gaman," sagði Rut Sigurðardóttir sem um liðna helgi varð Norðurlandameistari í Taekwondo, en mótið var haldið í Vierumaki í Finnlandi. Meira
29. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 98 orð

Logar girnd

Á fundi með Halldóri Blöndal og Arnbjörgu Sveinsdóttur á Vopnafirði bar á góma jarðgöng undir Smjörvatnsheiði. Þá rifjuðust upp vísur fyrir Þorsteini Steinssyni sveitarstjóra. Meira
29. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

Lyfja í samstarfi við íslenska karlalandsliðið í handbolta

LYFJA og HSÍ undirrituðu með sér samstarfssamning daginn áður en landsliðið í handknattleik lagði af stað til Danmerkur. Meira
29. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 223 orð

Málþing um rammaáætlun.

Málþing um rammaáætlun. Á morgun, föstudaginn 30. janúar, verður haldið málþing um 1. áfanga rammaáætlunar um nýtingu vatnsafls og jarðvarma. Málþingið verður haldið í náttúruvísindahúsi Háskóla Íslands og hefst kl. 13.30. Meira
29. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 86 orð

Móðir náttúra nýtt matreiðslufyrirtæki

TEKIÐ hefur til starfa matreiðslufyrirtækið Móðir náttúra sem sérhæfir sig í grænmetisréttum. Eigendur eru hjónin Valentína Björnsdóttir og Karl Eiríksson. Meira
29. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 196 orð

Mótmæla frumvarpi um vátryggingasamninga

NOKKUR stærstu samtök í atvinnulífinu mótmæla harðlega fyrirhuguðu frumvarpi að nýjum heildarlögum um vátryggingasamninga sem liggur fyrir Alþingi. Lögunum er ætlað er að koma í stað núgildandi laga um vátryggingasamninga. Meira
29. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 67 orð

Nafnasamkeppni | Nýtt safn Borgarbókasafnsins í...

Nafnasamkeppni | Nýtt safn Borgarbókasafnsins í Reykjavík verður opnað í Árbænum hinn 22. febrúar næstkomandi. Safnið verður til húsa að Hraunbæ 119, á efri hæð í nýju húsnæði Sparisjóðs vélstjóra. Meira
29. janúar 2004 | Austurland | 75 orð | 1 mynd

Nýr kjörræðismaður Noregs

KONUNGLEGA norska utanríkisráðuneytið hefur skipað Jóhann Jónsson nýjan kjörræðismann Noregs á Seyðisfirði frá og með 19. janúar 2004. Jóhann tekur við af Birgi Hallvarðssyni sem hefur verið ræðismaður Noregs á Seyðisfirði í samtals 38 ár. Meira
29. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 200 orð | 1 mynd

Óslasaður eftir nokkrar veltur

BÍLSTJÓRI bíls sem fauk út af veginum í mikilli hálku við Háhlíðarhorn í Oddsskarði og fór nokkrar veltur slapp ótrúlega vel frá óhappinu og reyndist aðeins lítillega skrámaður. Meira
29. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 405 orð

Raunávöxtun Lífeyrissjóðs sjómanna 15,3%

EIGNIR Lífeyrissjóðs sjómanna ávöxtuðust um 18% að nafnverði á síðasta ári sem jafngildir því að raunávöxtun sjóðsins á árinu 2003 hafi verið 15,3%. Meira
29. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 111 orð

Réttur til afsláttarskírteinis en ekki bein endurgreiðsla

Í KJÖLFAR læknadeilunnar breytti heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra reglugerðum og greiðslureglum á þann veg að í stað þess að fólk fái ekkert endurgreitt frá Tryggingastofnun ríkisins vegna samningsleysis við sérfræðilækna fær fólk afsláttarkort en... Meira
29. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 101 orð

Ræða Drengsmálið og stöðu íslenskunnar

PÉTUR Pétursson þulur og Hannes Hólmsteinn Gissurarson prófessor fjalla um Hvíta stríðið í Reykjavík sem háð var í nóvember 1921, í Tjarnarsal Ráðhúss Reykjavíkur kl. 15 á sunnudag. Pétur hélt erindi um sama efni sl. sunnudag og hlýddu þá fjölmargir á. Meira
29. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

Sala eykst á nautgripakjöti | Um...

Sala eykst á nautgripakjöti | Um 19,7 tonna söluaukning varð á nautgripakjöti í desember 2003 miðað við sama mánuð 2002, eða tæplega 9%. Meira
29. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

Samvera fimm trúfélaga

Fulltrúar fimm trúfélaga efndu til fjöltrúarlegrar stundar í Háteigskirkju sl. sunnudag. Pétur Björgvin Þorsteinsson segir að samveran hafi verið tilraun og að tíminn leiði framhaldið í ljós. Meira
29. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 338 orð | 2 myndir

Sauðféð bitið í fjárhúsinu

DULARFULLIR dýrbítar hafa herjað á fé í fjárhúsinu í Hlíðarendakoti í Fljótshlíð, og hafa vanar grenjaskyttur sagt að bitsárin séu eftir mink eða ref. Meira
29. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 183 orð

Segja öryggi sjúklinga teflt í tvísýnu

EFTIRFARANDI ályktun var samþykkt á fundi í Fagdeild bráðahjúkrunarfræðinga sem haldinn var 26. janúar sl.: "Fagdeild bráðahjúkrunarfræðinga fordæmir fyrirhugaðar breytingar á starfsemi Landspítala háskólasjúkrahúss, LSH. Meira
29. janúar 2004 | Erlendar fréttir | 129 orð

Sekur um glæpi gegn mannkyni

KRÓATÍU-Serbinn Milan Babic var í gær fundinn sekur fyrir alþjóðastríðsglæpadómstólnum í Haag um glæpi gegn mannkyni. Meira
29. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 254 orð

Siglingavernd kostar 200 milljónir króna árlega

FRUMVARP um siglingavernd, sem lagt verður fram nú í upphafi þings, gerir þær kröfur að hafnir, þar sem tekið er á móti farþegaskipum í millilandasiglingum og flutningaskipum yfir 500 brúttótonn, grípi til ráðstafana til að koma í veg fyrir hryðjuverk og... Meira
29. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 174 orð | 1 mynd

Sneri við eftir blossa frá hreyfli

FLUGVÉL Íslandsflugs varð að snúa við skömmu eftir flugtak á Hornafjarðarflugvelli í gærmorgun vegna bilunar í hreyfli. Engan sakaði og gekk lendingin vel. 12 farþegar voru um borð og fóru þeir með annarri vél sem lenti í Reykjavík kl. 15.48. Meira
29. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 83 orð

Snjóbrot

Í mikilli snjókomu sem var austur á Héraði á dögunum urðu töluverðar skemmdir í Egilsstaðaskógi. Meira
29. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 81 orð

Spjallrás fyrir MS-sjúklinga

ÁHUGAHÓPUR um samskipti meðal MS-sjúklinga hefur opnað spjallrásina MS-spjallið. Einnig er boðið upp á læknisþjónustu taugalæknis. Stjórnandi þeirrar þjónustu mun koma boðum til læknisins. Meira
29. janúar 2004 | Erlendar fréttir | 126 orð

Sprengja í sjúkrabíl

AÐ minnsta kosti fjórir létu lífið í sjálfsmorðsárás við hótel í Bagdad í gærmorgun. Sprengjan var falin í sjúkrabíl sem ók hratt upp að hótelinu en talið er að um 200-250 af sprengiefni hafi verið í bílnum. Meira
29. janúar 2004 | Suðurnes | 60 orð

Stofna bæjarmálafélag | Aðstandendur Sandgerðislistans (Þ)...

Stofna bæjarmálafélag | Aðstandendur Sandgerðislistans (Þ) sem fékk einn mann kosinn í bæjarstjórn við síðustu kosningar hafa ákveðið að stofna bæjarmálafélag. Stofnfundurinn verður á Mamma Mía í kvöld, fimmtudag, kl. 20.30. Meira
29. janúar 2004 | Miðopna | 822 orð | 2 myndir

Stuðningurinn ekki mistök

Utanríkisráðherra sagði um Íraksmálið á Alþingi að hættan af gereyðingarvopnum í Írak hefði verið ýkt en ógn hefði stafað af Saddam Hussein. Meira
29. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 162 orð

Tekur þátt í dagskrá um málefni norðurslóða

FORSETI Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, tekur í dag og á morgun þátt í dagskrá í New York um málefni norðurslóða. Meira
29. janúar 2004 | Miðopna | 840 orð | 1 mynd

Tilkynningum hér á landi fjölgaði úr 11 í 242 á sex árum

Tilkynningum til ríkislögreglustjóra vegna gruns um peningaþvætti hefur fjölgað mikið á seinustu árum. Meira
29. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Trésmiðja GKS fær nýjan yfirfræsara

NÝLEGA afhenti Merkúr hf. Trésmiðju GKS fullkominn yfirfræsara og var hann settur upp í húsakynnum fyrirtækisins að Funahöfða. Þangað hefur Trésmiðja GKS flutt hluta af starfsemi sinni. Meira
29. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 165 orð

Tyrknesk yfirvöld hafa ekki enn greitt Sophiu skaðabætur

TYRKNESK yfirvöld hafa enn ekki greitt þær skaðabætur sem Mannréttindadómstóllinn í Strassborg dæmdi þau til að greiða Sophiu Hansen vegna meðferðar á máli hennar fyrir tyrkneskum dómstólum, alls 75 þúsund evrur eða tæplega 6,5 milljónir íslenskra króna. Meira
29. janúar 2004 | Höfuðborgarsvæðið | 151 orð | 1 mynd

Ungir eftirlitsmenn

Hlíðar | Krakkarnir á leikskólanum Sólbakka, sem brátt mun víkja vegna framkvæmda við færslu Hringbrautar, fara reglulega og skoða hvernig gengur með framkvæmdirnar við nýja skólahúsið þeirra. Meira
29. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 188 orð

Úr bæjarlífinu

Áma mjólkaði mest | Afurðahæsta kýr landsins árið 2003 var Áma 20 í Miðhjáleigu í Austur-Landeyjum. Árið 2003 mjólkaði hún samtals 11. Meira
29. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 365 orð

Var orðinn nærri heyrnarlaus vegna eyrnabólgunnar

UNGT par segist þurfa að greiða að fullu fyrir eyrnaaðgerð sem sjö ára sonur þeirra fór í 7. janúar sl., meðan á deilu sérfræðilækna og heilbrigðisráðuneytis stóð. Meira
29. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 421 orð | 1 mynd

Verða að fækka starfsfólki þótt málum fjölgi

HÉRAÐSDÓMSTÓLAR landsins verða að fækka starfsfólki, draga úr yfirvinnu og grípa til annarra aðhaldsaðgerða þar sem ekki hefur fengist aukið fé til að rétta af rekstrarhalla dómstólanna sem var 30 milljónir á síðasta ári. Meira
29. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 568 orð | 1 mynd

Verður unnt að ná jafnvægi í losun og bindingu árið 2050?

HVERSU raunhæft er það markmið að útstreymi gróðurhúsalofttegunda frá Íslandi verði ekki meira en binding þeirra hér á landi árið 2050? Meira
29. janúar 2004 | Erlendar fréttir | 159 orð

Vilja iðka líkamsrækt í vinnunni

DANSKIR lögregluþjónar hafa krafist þess að þeim verði gert kleift að koma sér í betra líkamsform í vinnutímanum. Þessi samþykkt samtaka lögregluþjóna er til komin sökum vaxandi gagnrýni þess efnis að danskir lögregluþjónar séu of feitir. Meira
29. janúar 2004 | Austurland | 116 orð

Vinnuvélaréttindi | Yfirtrúnaðarmaður við Kárahnjúkavirkjun fór...

Vinnuvélaréttindi | Yfirtrúnaðarmaður við Kárahnjúkavirkjun fór á dögunum fram á að sýslumaður kannaði réttindi um tuttugu kínverskra starfsmanna hjá Impregilo. Mennirnir komu á virkjunarsvæðið um miðjan desember sl. Meira
29. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd

Vöruflutningabíll fór útaf í Kambanesskriðum

STÓR gámaflutningabíll fór út af skammt frá Kambanesskriðum í gærmorgun. Atvikið átti sér stað skammt austan við skriðurnar og er jafnvel talið að bílstjóri flutningabílsins hafi sofnað undir stýri. Meira
29. janúar 2004 | Höfuðborgarsvæðið | 116 orð | 1 mynd

Ylfingar í útileik

Kópavogur | Nokkrir skátar stóðu fyrir útileik í Kópavogi á dögunum, en um var að ræða eitt af þeim verkefnum sem skátarnir þurfa að klára til að standast Gilwell þjálfun í Gilwellskóla Bandalags íslenskra skáta. Meira
29. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 296 orð

Þarf ekki að greiða rekstrarleyfisgjald

VERKTAKAFYRIRTÆKIÐ Skóflan á Akranesi hefur með dómi Héraðsdóms Vesturlands verið sýknað af alls fimm kröfum sýslumanns um að greiða rekstrarleyfisgjald fyrir efnisflutninga á landi í atvinnuskyni. Meira
29. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 38 orð

ÞINGFUNDUR hefst kl.

ÞINGFUNDUR hefst kl. 10.30 í dag. Á fundinum mun heilbrigðisráðherra m.a. flytja skýrslu um heilbrigðismál. Þá verða eftirfarandi mál á dagskrá: 1. Sala fasteigna, fyrirtækja og skipa. 2. Lögmenn. 3. Umferðarlög. 4. Fullnusta refsingar. 5. Meira
29. janúar 2004 | Suðurnes | 173 orð | 1 mynd

Æðarfugl sveltur í sjálfheldu

Njarðvík | Æðarfugl sem lent hefur í sjálfheldu í pramma sem liggur við festar í Njarðvíkurhöfn sveltur til bana. Lögreglan fjarlægði þaðan níu dauða fugla í fyrrakvöld en þrír voru lifandi. Meira
29. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 247 orð | 1 mynd

Ætla að opna fjögurra stjörnu hótel

FERÐASKRIFSTOFAN Heimsferðir hefur fest kaup á húsi Eimskipafélagsins við Pósthússtræti, auk samliggjandi húss við Tryggvagötu, og hyggst opna fjögurra stjörnu hótel í húsunum um páskana árið 2005. Meira
29. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 201 orð

Öldruðum verði tryggt öryggi í stað lokana

FUNDUR hjúkrunarfræðinga sem starfa á öldrunarsviði Landspítala háskólasjúkrahúss Landakoti sem haldinn var 20. janúar sl. Meira

Ritstjórnargreinar

29. janúar 2004 | Leiðarar | 464 orð

Dýrkun gróðans?

Halldór Ásgrímsson, utanríkisráðherra og formaður Framsóknarflokksins, mælti eflaust fyrir munn margra er hann fjallaði um viðskiptalífið í ræðu sinni á ársfundi Viðskipta- og hagfræðideildar Háskóla Íslands í fyrradag. Meira
29. janúar 2004 | Leiðarar | 589 orð

Hutton-skýrslan

Skýrsla Huttons lávarðar um andlát dr. Davids Kellys og ásakanir um að bresk stjórnvöld hefðu vísvitandi ýkt fullyrðingar um vígstöðu Íraka hreinsar stjórn Tonys Blairs með afdráttarlausum hætti, en er að sama skapi áfall fyrir breska ríkisútvarpið, BBC. Meira
29. janúar 2004 | Staksteinar | 344 orð

- Rabbþáttastjórnarandstaða

Einar K. Guðfinnsson alþingismaður skrifar á vef sinn um stjórnarandstöðuna. "Athyglisvert er að pólitík stjórnarandstöðunnar einkennist fremur af þátttöku í umræðum um dægurmálin, en klárri stefnumörkun," segir Einar. Meira

Menning

29. janúar 2004 | Fólk í fréttum | 439 orð | 3 myndir

* ACOUSTIC CAFE , Vitastíg: Aggi...

* ACOUSTIC CAFE , Vitastíg: Aggi (Light on the Highway) laugardag kl. 23 til 02. Bjarni Tryggva tekur lagið sunnudag kl. 23 til 00. Garðar Garðarsson heldur uppi rómantíkinni þriðjudag. * ARI Í ÖGRI: Dúettinn Acoustics föstudag og laugardag. Meira
29. janúar 2004 | Fólk í fréttum | 278 orð | 1 mynd

Áhuginn er mikill

DAGUR Kári Pétursson, höfundur og leikstjóri Nóa albínóa , er með nýja mynd í fullri lengd í deiglunni. Meira
29. janúar 2004 | Fólk í fréttum | 39 orð | 1 mynd

Bylgjan á Stöðvarfirði

NÝR sendir fyrir Bylgjuna hefur verið tekinn í notkun á Stöðvarfirði og bætast Stöðfirðingar þar með í hlustendahópinn. Sendirinn er þrítugasti og níundi Bylgjusendirinn á landinu og sendir út á 98,9 MHz en Bylgjan nær nú einmitt til 98,9%... Meira
29. janúar 2004 | Fólk í fréttum | 110 orð | 1 mynd

Djúpfrystir sjúklingar

Í BANDARÍKJUNUM verður æ algengara að fólk láti frysta sig eftir andlátið í von um að hægt verði að þíða það og lækna seinna þegar meiri framfarir hafa orðið í læknavísindunum. Meira
29. janúar 2004 | Fólk í fréttum | 168 orð | 1 mynd

Elvis í bútum

FULLYRT ER að fundist hafi upptökur sem sagðar eru allra fyrstu lögin sem Elvis Presley tók upp og voru aldrei útgefin. Meira
29. janúar 2004 | Myndlist | 957 orð | 2 myndir

Endurblandað

Opið frá kl. 12-17. Lokað á mánudögum. Sýningu lýkur 7. mars. Meira
29. janúar 2004 | Fólk í fréttum | 282 orð | 2 myndir

FÓLK Í fréttum

...Flestir kannast við leikkonuna Angelu Lansbury úr þáttunum Morðgáta eða Murder She Wrote. Lansbury er nú 78 ára og hefur boðist hlutverk í nýjum sjónvarpsþáttum, boð sem hún hefur þekkst. Meira
29. janúar 2004 | Fólk í fréttum | 314 orð | 1 mynd

Fremst í röðum hinna öftustu

ÞÓTT þau Ben Affleck og Jennifer Lopez séu skilin að skiptum skiptu þau bróðurlega á milli sín tilnefningum til Gullnu hindberjaverðlaunanna, skammarverðlauna sem um árabil hafa verið veitt í Hollywood kvöldið áður en Óskarsverðlaunin eru veitt. Meira
29. janúar 2004 | Menningarlíf | 650 orð | 1 mynd

Goðsögn að Beethoven sé ekki glaðlegt tónskáld

Fiðlukonsert Beethovens er einstakur í tónlistarsögunni sama hvernig á það er litið. Hann er drottning fiðlukonsertanna: tignarlegur, ljóðrænn, íhugull og syngjandi. Meira
29. janúar 2004 | Fólk í fréttum | 187 orð | 1 mynd

Heill þér, hjólhýsishyski

Bandaríkin 2002. Skífan VHS. Bönnuð innan 12 ára. (90 mín.) Leikstjórn Troy Miller. Aðalhlutverk David Cross. Meira
29. janúar 2004 | Menningarlíf | 585 orð | 2 myndir

Hreinir töfrar

SÝNING Ólafs Elíassonar Litaminni og aðrir óformlegir skuggar eða Colour memory and other informal shadows sem opnuð var í Astrup Fearnley-safninu í Osló sl. helgi fær afar lofsamlega dóma í norskum dagblöðum. Meira
29. janúar 2004 | Fólk í fréttum | 174 orð

...Jay Leno og Letterman

SPJALLÞÁTTASJÚKIR sjónvarpsgláparar hafa flestir tekið afstöðu og valið sinn mann, Leno eða Letterman, sem hálfpartinn liggur í hlutarins eðli, líkt og þegar menn völdu sér Bítla eða Stónsara, Duran eða Wham, Gunnar eða Geir. Meira
29. janúar 2004 | Fólk í fréttum | 356 orð | 1 mynd

Kvikmyndaður tölvuleikur

Leikstjórn: John Woo. Handrit: Dean Georgaris, byggð á smásögu eftir Philip K. Dick. Kvikmyndatökustjóri: Jeffrey L. Kimball. Tónlist: John Powell. Aðalleikendur: Ben Affleck, Aaron Eckhart, Uma Thurman, Paul Giamatti, Colm Feore, Joe Morton og Michael C. Hall. 119 mínútur. Paramount Pictures. Bandaríkin 2003. Meira
29. janúar 2004 | Fólk í fréttum | 65 orð | 2 myndir

Lóð á vogarskálina

Á LAUGARDAGINN staðfestu Landsbankinn og Galleríið Kling og Bang samstarfssamning um rekstur á nýrri listasmiðju, Klink og Bank. Meira
29. janúar 2004 | Fólk í fréttum | 262 orð | 2 myndir

Mikil gleði á Ásvöllum

KIRKJURNAR í Hafnarfirði leggja mikið upp úr góðu samstarfi og kom það glögglega í ljós sl. sunnudag þegar stór og mikil barna- og fjölskylduhátíð var haldin í Íþróttahúsinu Ásvöllum. Meira
29. janúar 2004 | Menningarlíf | 62 orð

"Hvað ertu tónlist" í Reykholti

JÓNAS Ingimundarson píanóleikari kynnir tónlist í Reykholti í Borgarfirði nk. laugardag kl. 14. Um er að ræða tveggja tíma dagskrá sem hann nefnir ,,Hvað ertu tónlist? Meira
29. janúar 2004 | Fólk í fréttum | 1346 orð | 3 myndir

"Þetta er í raun mikil ástarsaga..."

Heimur farfuglanna er óvenjulegt þrekvirki og í raun einstakt afrek hvað heimildarmyndir varðar. Móheiður Hlíf Geirlaugsdóttir ræddi við þá Jacques Perrin og Marc Crémadès um gerð hennar. Meira
29. janúar 2004 | Fólk í fréttum | 237 orð | 1 mynd

Skrifstofan aftur á RÚV í mars

ÞEIR þættir sem hömpuðu flestum titlum á liðinni Golden Globe-hátíð eru annaðhvort í sýningu á RÚV eða Stöð 2 eða eru þá á leiðinni þangað. Meira
29. janúar 2004 | Leiklist | 532 orð

Stórsýning á litlu sviði

Höfundur skáldsögu: Lewis Carrol. Leikgerð: Leikstjórar í samvinnu við leikhóp. Leikstjórn: Árni Pétur Guðjónsson og Steinunn Knútsdóttir. Leikmyndar-, búninga- og útlitshönnun: Kristína R. Bergmann. Ljósahönnun: Halldór Örn Óskarsson. Tónsmiðir: Atli Bollason og Leó Stefánsson. Grafísk hönnun: Eyþór Páll Eyþórsson. Tjarnarbíó, 22. janúar 2004. Meira
29. janúar 2004 | Menningarlíf | 67 orð | 1 mynd

Sögufélagið í Fischersundi 3 kl.

Sögufélagið í Fischersundi 3 kl. 20 Hinn árlegi bókafundur Sagnfræðingafélags Íslands er í kvöld. Meira
29. janúar 2004 | Fólk í fréttum | 400 orð | 1 mynd

Söngfuglinn ungi af Skaganum

SKAGASTELPAN Rakel Pálsdóttir sigraði í söngkeppni Samfés sem fram fór í Laugardalshöllinni síðastliðinn laugardag. Hún er fimmtán ára en alveg að verða sextán og fædd og uppalin á Akranesi. Meira
29. janúar 2004 | Fólk í fréttum | 373 orð

Úr rússíbana í mynd

Leikstjórn: Rob Minkoff. Handrit: David Berenbaum. Aðalhlutverk: Eddie Murphy, Terence Stamp, Nathaniel Parker, Marsha Thomason, Jennifer Tilly. Lengd: 98 mín. Bandaríkin. Walt Disney Pictures, 2003. Meira
29. janúar 2004 | Fólk í fréttum | 468 orð | 1 mynd

Það er leikur að læra...

Leikstjórn, handrit og klipping: Nicolas Philibert. Lengd: 104 mín. Frakkland, 2002. Meira

Umræðan

29. janúar 2004 | Aðsent efni | 524 orð | 1 mynd

Afturkræfni

Almennt er það ekki raunhæf hugmynd að framkvæmd sé afturkræf. Meira
29. janúar 2004 | Aðsent efni | 427 orð | 2 myndir

Dæmdur nauðgari lykilstarfsmaður á Hard Rock

Við skorum á Jón Garðar Ögmundsson, framkvæmdastjóra Hard Rock, að biðja stúlkurnar opinberlega afsökunar á framferði sínu í þessu máli. Meira
29. janúar 2004 | Aðsent efni | 365 orð | 1 mynd

Eigi skal gráta Björn bónda

Það efast enginn um getu þeirra og þeir hafa áfram stuðning og hvatningu frá þjóðinni... Meira
29. janúar 2004 | Aðsent efni | 350 orð | 1 mynd

Eigum við að vorkenna henni?

Er ef til vill komið að því að almenningur í þessu landi kenni svona fólki hvað slík framkoma þýðir? Meira
29. janúar 2004 | Aðsent efni | 747 orð | 1 mynd

Er Samkeppnisstofnun pólitísk stofnun?

Opið bréf til forstjóra Samkeppnisstofnunar. Meira
29. janúar 2004 | Aðsent efni | 474 orð | 1 mynd

Fordæmalaus skrif alþingismanns

Er það líklegast einsdæmi að þingmaður hins endurreista Alþingis skuli tala á þennan hátt. Meira
29. janúar 2004 | Aðsent efni | 551 orð | 1 mynd

Hannibal gerð skil

Hér er markverðasti hluti ritgerðarinnar saman kominn í umfjöllun Sigurðar um upplausnina á vinstri vængnum í hinu pólitíska litrófi. Meira
29. janúar 2004 | Bréf til blaðsins | 457 orð

Heilbrigðismál, sauðfjárbúskapur og háskólagjöld

ALVEG er það óþolandi að þurfa að fylgjast með því að yfirmenn Landspítalans - háskólasjúkrahúss þurfi einu sinni enn að skera niður starfsemina og hlusta á menn, sem fengu ókeypis háskólagöngu, tala um að leggja á háskólagjöld, á sama tíma og... Meira
29. janúar 2004 | Bréf til blaðsins | 246 orð

Hvernig ber slys að?

"Æ, ÞVÍ slasaðirðu þig ekki í gær?"! Þessi setning er sönn. Margra áratuga atburður rifjast upp. Svo háttaði til að dugnaðarlæknir úti á landi var veiði- og útivistarmaður. Nú stóð svo á í tíma, að háanna tími var í heyönnum. Meira
29. janúar 2004 | Aðsent efni | 845 orð | 1 mynd

Karlmenni í hænsnakofanum

Það þarf kjark til að takast á við hælbíta sem hópa sig saman. Meira
29. janúar 2004 | Bréf til blaðsins | 347 orð

Ný lagasetning um fasteignasala LOKSINS, loksins...

Ný lagasetning um fasteignasala LOKSINS, loksins sagði eldri maður, sem hlunnfarinn hafði verið illilega af fasteignasala nýverið. Meira
29. janúar 2004 | Aðsent efni | 388 orð | 1 mynd

Skattlagning hlunninda

Skattstofn og skatthlutfall skal ákveða með lögum settum á Alþingi og óheimilt er að framselja það vald til stjórnvalda. Meira
29. janúar 2004 | Aðsent efni | 560 orð | 1 mynd

Spámaður af Babýlon

Allir vita að það er hin nýja Íslandssól í embætti utanríkisráðherra sem skín . . . Meira
29. janúar 2004 | Aðsent efni | 782 orð | 1 mynd

Þörf breyting á samstarfi Norðurlandanna!

Ef Íslendingar geta ekki sent sinn besta fulltrúa á Norðurlandaráðsþing hverju sinni vegna tungumálaörðugleika þá er eitthvað að lýðræðinu. Meira

Minningargreinar

29. janúar 2004 | Minningargreinar | 1475 orð | 1 mynd

JÓNAS JÓHANNSSON

Jónas Jóhannsson fæddist að Umsölum í Vatnsdal 27. október 1924. Hann lést á heimili sínu 20. janúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru Jóhann G. Sigfússon, f. 24. nóvember 1900, d. 1928, og Sigrún Kristbjörg Jakobsdóttir, f. 7. júlí 1902, d. 1937. Meira  Kaupa minningabók
29. janúar 2004 | Minningargreinar | 2071 orð | 1 mynd

KRISTJÁN JÓHANNESSON

Kristján Jóhannesson, bóndi á Reykjum í Skagafirði, fæddist á Brúnastöðum í Lýtingsstaðahreppi í Skagafirði 4. ágúst 1924. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Skagfirðinga 19. janúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru Ingigerður Magnúsdóttir frá Gilhaga, f.... Meira  Kaupa minningabók
29. janúar 2004 | Minningargreinar | 1370 orð | 1 mynd

ÓLAFUR HELGI GESTSSON

Ólafur Helgi Gestsson fæddist í Stykkishólmi hinn 1. desember 1929. Hann lést á krabbameinsdeild Landspítalans hinn 20. janúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Arilíus Gestur Sólbjartsson, f. 6. Meira  Kaupa minningabók
29. janúar 2004 | Minningargreinar | 4647 orð | 1 mynd

ÓLAFUR JÓNSSON

Ólafur Jónsson fæddist í Reykjavík 2. ágúst 1916. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 21. janúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru Jón Kristjánsson, læknir í Reykjavík, f. 14. júní 1881, d. 17. apríl 1937 og kona hans Emilía Sighvatsdóttir, f. 12. Meira  Kaupa minningabók
29. janúar 2004 | Minningargreinar | 947 orð | 1 mynd

REBEKKA LÚTHERSDÓTTIR

Rebekka Lúthersdóttir, sem aldrei var kölluð annað en Lóa, fæddist í Reykjavík 27. janúar 1917. Hún andaðist á Hjúkrunarheimilinu Eir í Reykjavík 17. janúar síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Neskirkju 27. janúar. Meira  Kaupa minningabók
29. janúar 2004 | Minningargreinar | 152 orð | 1 mynd

SIGRÚN ÁRNADÓTTIR

Sigrún Árnadóttir fæddist í Vestmannaeyjum 25. janúar 1932. Hún lést á Landspítalanum 15. janúar síðastliðinn og var jarðsungin frá Fossvogskapellu 26. janúar. Meira  Kaupa minningabók
29. janúar 2004 | Minningargreinar | 3741 orð | 1 mynd

TÓMAS Þ. GUÐMUNDSSON

Tómas Þórhallur Guðmundsson fæddist í Vestmannaeyjum 9. júní 1926. Hann lést á líknardeild Landspítalans Landakoti miðvikudaginn 21. janúar síðastliðinn á 78. aldursári. Meira  Kaupa minningabók
29. janúar 2004 | Minningargreinar | 2672 orð | 1 mynd

UNNSTEINN STEFÁNSSON

Unnsteinn Stefánsson fæddist í Sómastaðagerði í Reyðarfirði 10. nóvember 1922. Hann andaðist á Hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð að morgni mánudagsins 19. janúar og var útför hans gerð frá Fossvogskirkju 27. janúar. Meira  Kaupa minningabók

Fastir þættir

29. janúar 2004 | Árnað heilla | 41 orð | 1 mynd

60 ÁRA afmæli.

60 ÁRA afmæli. Í dag, fimmtudaginn 29. janúar, eru sextugir tvíburarnir Ingvi Ingiþórs Ingason, framkvæmdastjóri Rafha ehf., Suðurlandsbraut 16 , Reykjavík og Ágúst Ingiþórs Ingason, fyrrverandi tæknifræðingur hjá Electrolux í Noregi. Meira
29. janúar 2004 | Árnað heilla | 26 orð | 1 mynd

70 ÁRA afmæli .

70 ÁRA afmæli . Í dag, fimmtudaginn 29. janúar, er sjötugur Ingiberg Egilsson flugvirki. Hann verður ásamt eiginkonu sinni, Hrönn Jóhannsdóttur , í sólinni á Kanarí á... Meira
29. janúar 2004 | Dagbók | 648 orð

Áskirkja.

Áskirkja. Hreyfi- og bænastund kl. 12.15 í neðri safnaðarsal. Opið hús kl. 14-17 í neðri safnaðarsal fyrir unga sem aldna. Organisti Áskirkjuleiðir söng. Allir velkomnir. Bústaðakirkja. Foreldramorgunn kl. 10-12. Dómkirkjan. Meira
29. janúar 2004 | Fastir þættir | 228 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson

"ÉG á þó einn slag handa þér," segir makker þegar hann leggur upp blindan. "Það gæti verið verra." Austur gefur; allir á hættu. Meira
29. janúar 2004 | Fastir þættir | 296 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Íslandsmót kvenna og yngri spilara í sveitakeppni Íslandsmót kvenna í sveitakeppni verður haldið helgina 31. jan.-1. feb. Allir spila við alla, en lengd leikja fer eftir fjölda sveita. Keppnisstjóri er Björgvin Már Kristinsson. Þátttökugjald er 10.000... Meira
29. janúar 2004 | Dagbók | 194 orð | 1 mynd

Foreldramorgnar á fimmtudögum í Háteigskirkju Á...

Foreldramorgnar á fimmtudögum í Háteigskirkju Á FIMMTUDAGSMORGNUM frá kl. 10-12 tólf hittast foreldrar ungra barna á neðri hæð safnaðarheimilis Háteigskirkju til skrafs og ráðagerða. Meira
29. janúar 2004 | Viðhorf | 880 orð

Fortíð og framtíð

Segir í frétt The Washington Post að þetta þýði að ekki aðeins hafi vopnaleitarmenn ekki fundið nein gereyðingarvopn - þeir hafi beinlínis fundið gögn sem hefðu talist málsbætur fyrir Íraka í deilunni um vopnabúnað þeirra. Meira
29. janúar 2004 | Dagbók | 477 orð

(Post. 10, 43.)

Í dag er fimmtudagur 29. janúar, 29. dagur ársins 2004. Orð dagsins: Honum bera allir spámennirnir vitni, að sérhver, sem á hann trúir, fái fyrir hans nafn fyrirgefningu syndanna. Meira
29. janúar 2004 | Dagbók | 45 orð

SIGLING INN EYJAFJÖRÐ

Loks eftir langan dag lít eg þig, helga jörð. Seiddur um sólarlag sigli eg inn Eyjafjörð. Ennþá, á óskastund, opnaðist faðmur hans. Berast um sólgyllt sund söngvar og geisladans. Meira
29. janúar 2004 | Fastir þættir | 192 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 b6 4. a3 Bb7 5. Rc3 d5 6. cxd5 Rxd5 7. Dc2 Rxc3 8. bxc3 c5 9. e4 Rc6 10. Be3 Be7 11. d5 exd5 12. Hd1 d4 13. cxd4 O-O 14. d5 Rd4 15. Db2 He8 16. Bxd4 cxd4 17. Bb5 Bxa3 18. Dxd4 Bc5 19. Dd3 Bb4+ 20. Kf1 Hf8 21. Rd4 Dc8 22. Meira
29. janúar 2004 | Fastir þættir | 393 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Víkverji á gamlan Volvo og þótti því frekar miður að horfa á sænska landsliðið í handknattleik tapa fyrir Króötum. Volvóinn er kannski ekki lengur sprækasti bíllinn á götunni en traustur og kemst leiðar sinnar af öryggi. Meira

Íþróttir

29. janúar 2004 | Íþróttir | 199 orð

Árni Gautur á bekknum gegn Arsenal á Highbury

ÁRNI Gautur Arason, landsliðsmarkvörður í knattspyrnu, verður líklega á varamannabekk Manchester City í leiknum við Arsenal á Highbury í London á sunnudaginn þó svo hann hafi ekki getað spilað með varaliði City í fyrrakvöld. Meira
29. janúar 2004 | Íþróttir | 184 orð

Blackmon til reynslu hjá Grindvíkingum

GRINDVÍKINGAR sem eru efsta liðið í úrvalsdeild karla í körfuknattleik eru með bandarískan leikmann til reynslu þessa dagana en sá heitir Stan Blackmon og er framherji. Meira
29. janúar 2004 | Íþróttir | 568 orð | 1 mynd

Danir sendu Svía út í ystu myrkur

SÆNSKA handboltastórveldið er hrunið. Eftir tap gegn Dönum í gær, 34:28, eru handhafar Evrópubikarsins, Svíar, úr leik og verða ekki í baráttunni um efstu sætin á öðru stórmótinu í röð. Meira
29. janúar 2004 | Íþróttir | 378 orð

HANDKNATTLEIKUR EM karla í Slóveníu MILLIRIÐILL...

HANDKNATTLEIKUR EM karla í Slóveníu MILLIRIÐILL 1 Rússland - Spánn 36:30 Sviss - Króatía 27:30 Svíþjóð - Danmörk 28:34 Staðan: Króatía 4400114:1078 Danmörk 4301119:1056 Rússland 4301125:1136 Svíþjóð 4103116:1162 Spánn 4103105:1142 Sviss 400495:1190... Meira
29. janúar 2004 | Íþróttir | 523 orð

Háspenna og tveir úrslitaleikir

ÞÝSKALAND, silfurliðið frá HM á síðasta ári, er í efsta sæti 2. milliriðils á Evrópumóti karlalandsliða í handknattleik eftir 31:24 sigur gegn Slóvenum í gær en Slóvenar eru með 5 stig fyrir lokaumferðina líkt og Þjóðverjar. Meira
29. janúar 2004 | Íþróttir | 19 orð

Í KVÖLD

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Intersportdeild: Hveragerði: Hamar - Breiðablik 19.15 DHL-höllin: KR - KFÍ 19.15 Seljaskóli: ÍR - Haukar 19. Meira
29. janúar 2004 | Íþróttir | 379 orð | 1 mynd

* JESPER Winther Sörensen , Daninn...

* JESPER Winther Sörensen , Daninn sem leikur með KR-ingum , verður frá æfingum og keppni næstu 4-6 vikurnar. Meira
29. janúar 2004 | Íþróttir | 207 orð

Konráð með Gróttu/KR og gamall draumur rætist

KONRÁÐ Olavsson, fyrrverandi landsliðsmaður í handknattleik, hefur tekið fram skóna á ný eftir hlé í hálft þriðja ár og leikur væntanlega með Gróttu/KR í síðari hluta Íslandsmótsins sem hefst 6. febrúar. Meira
29. janúar 2004 | Íþróttir | 118 orð

Lárus Orri kominn af stað

LÁRUS Orri Sigurðsson, landsliðsmaður í knattspyrnu, lék sinn fyrsta leik í rúma fjóra mánuði þegar hann lék síðustu 35 mínúturnar í sigurleik varaliðs WBA gegn Leeds, 2:0, í fyrrakvöld. Meira
29. janúar 2004 | Íþróttir | 223 orð | 1 mynd

Matthäus harmar dauða Fehers

LOTHAR Matthäus, nýráðinn landsliðsþjálfari Ungverja í knattspyrnu, segir lát ungverska landsliðsmannsins Miklos Fehers vera mikinn harmleik og allur knattspyrnuheimurinn sé í miklu losti vegna þessa sorglega atburðar. Meira
29. janúar 2004 | Íþróttir | 171 orð

Ovens ýtir Pétri til hliðar hjá Hamri

ÚRVALSDEILDARLIÐ Hamars í körfuknattleik hefur fengið liðsstyrk en Bandaríkjamaðurinn Lavell Ovens mun leika með liðinu út leiktíðina og er hann þriðji erlendi leikmaðurinn í herbúðum Hveragerðisliðsins. Meira
29. janúar 2004 | Íþróttir | 219 orð

Pólskur sóknarmaður til reynslu hjá Skagamönnum

BIKARMEISTARAR ÍA í knattspyrnu fá í dag til reynslu pólskan framherja, Dawid Banaczek að nafni, og mun hann leika með liðinu á Iceland Express-mótinu sem fram fer í Reykjaneshöllinni um helgina. Meira
29. janúar 2004 | Íþróttir | 394 orð | 1 mynd

* RAÚL og Zinedine Zidane skoruðu...

* RAÚL og Zinedine Zidane skoruðu mörk Real Madrid sem vann Valencia , 2:1, á útivelli í spænsku bikarkeppninni í gærkvöld. Real vann fyrri leikinn 3:0 og er því komið í undanúrslit ásamt Sevilla og 2. deildarliðinu Alavés . Meira
29. janúar 2004 | Íþróttir | 354 orð | 1 mynd

*SPÁNVERJINN Juan Carlos Ferrero og Svisslendingurinn...

*SPÁNVERJINN Juan Carlos Ferrero og Svisslendingurinn Roger Federer komust í gær í undanúrslit á opna ástralska meistaramótinu í tennis og mætast á föstudaginn en í hinum undanúrslitaleiknum leika Andre Agassi frá Bandaríkjunum og Rússinn Marat Safin . Meira
29. janúar 2004 | Íþróttir | 250 orð | 9 myndir

Tekið til við að tuskast

Nokkuð reyndi á þolinmæði krakka í Júdófélagi Reykjavíkur og Ármanns þegar þeir gengu fylktu liði inn í æfingasali sína enda mikið lagt upp úr aga - fyrst varð að vera í fallegri röð, hneigja sig fyrir kennara og meistara íþróttarinnar en síðan var tekið til við að tuskast og gera skemmtilegar æfingar. Meira
29. janúar 2004 | Íþróttir | 510 orð | 1 mynd

Veðhlaupahestur er þrætuepli

STÖÐUGT virðist ósætti stærstu hluthafa Manchester United og Sir Alex Fergusons, knattspyrnustjóra meistaranna, aukast. Nú er svo komið að hluthafarnir tveir segjast ætla í hart verði gerður lengri en eins árs samningur við Ferguson. Meira
29. janúar 2004 | Íþróttir | 126 orð

Þórir tekur við sem þjálfari Sola

ÞÓRIR Hergeirsson verður næsti þjálfari norska kvennaliðsins Sola að því er fram kemur í norska blaðinu Stavanger Aftenblad . Meira
29. janúar 2004 | Íþróttir | 220 orð

Þórsarar kærðu leikinn gegn Breiðabliki

STJÓRN úrvalsdeildarliðs Þórs frá Þorlákshöfn í körfuknattleik hefur kært úrslit leiks liðsins gegn Breiðabliki hinn 18. janúar sl. Meira

Úr verinu

29. janúar 2004 | Úr verinu | 284 orð

ALLIR FISKMARKAÐIR Annar Flatfiskur 1 1...

ALLIR FISKMARKAÐIR Annar Flatfiskur 1 1 1 30 30 Blálanga 59 50 55 215 11,821 Gellur 610 610 610 25 15,250 Grálúða 251 251 251 11 2,761 Grásleppa 50 30 45 145 6,504 Gullkarfi 97 8 75 24,052 1,802,616 Hlýri 84 37 70 12,605 885,673 Hrogn Ýmis 145 60 133 267... Meira
29. janúar 2004 | Úr verinu | 327 orð | 1 mynd

Fiskneyzla eykst á ný

FISKNEYZLA í Rússlandi hefur dregizt lítillega saman síðustu fimm árin, en fjölbreytnin hefur aukizt. Meira
29. janúar 2004 | Úr verinu | 409 orð | 1 mynd

Icelandic USA jók sölu um 7%

SALA Icelandic USA, dótturfélagi Sölumiðstöðvar hraðfrystihúsanna í Bandaríkjunum, nam á síðasta ári 181 milljón dollara eða jafnvirði 12,5 milljarða króna. Það er aukning um 12 milljónir dollara frá árinu 2002 eða um 7%. Meira
29. janúar 2004 | Úr verinu | 296 orð | 1 mynd

Mikið af þorski sleppur úr eldiskvíum

ÞAÐ er kannski ekki eins slæmt og ætla mætti að vera kallaður þorskhaus. Að minnsta kosti virðist þorskurinn vera mun gáfaðri en lax og silungur. Meira
29. janúar 2004 | Úr verinu | 505 orð | 1 mynd

Mikil aflaaukning hjá SVN

Heildarafli skipa Síldarvinnslunnar á árinu 2003 var umtalsvert meiri en árið 2002. Skipin veiddu tæplega 184 þúsund tonn, samanborið við 168 þúsund tonn árið á undan. Aukningin er því um 16 þúsund tonn á milli ára. Meira
29. janúar 2004 | Úr verinu | 257 orð | 1 mynd

Mælingar með músum úr sögunni?

VÍSINDAMENN á Nýja-Sjálandi hafa þróað nýja aðferð til að mæla eiturefni í skelfiski. Með þessari aðferð þarf ekki að notast við mýs eins og annars hefur gerið gert. Meira
29. janúar 2004 | Úr verinu | 53 orð | 1 mynd

Nóg að gera í ýsunni

VEIÐAR togara hafa gengið vel að undanförnu. Skipverjar á togaranum Hring frá Grundarfirði komu úr einum slíkum til heimahafnar með um 70 tonn, þar af milli 10 og 15 tonn af góðri ýsu, eftir um fimm sólarhringa túr. Meira
29. janúar 2004 | Úr verinu | 186 orð | 1 mynd

"Báturinn stendur vel fyrir sínu"

"VIÐ erum enn að vinna um borð en stefnum á að skipið haldi til veiða í næstu viku," segir Albert Ó. Geirsson, útgerðarmaður á Stöðvarfirði, en hann keypti nýverið tog- og netaveiðibátinn Erling KE sem nú hefur verið gefið nafnið Kambaröst SU. Meira
29. janúar 2004 | Úr verinu | 1612 orð | 3 myndir

Rússneski björninn vill meira af fiski

Vaxandi velmegun í Rússlandi og aukinn kaupmáttur hefur leitt til ört vaxandi innflutnings á fiskafurðum. Rússnesk stjórnvöld hafa einnig gert ýmsar ráðstafanir til að auka fiskaflann og er ein þeirra að taka upp kvótakerfi með framseljanlegum veiðiheimildum. Hjörtur Gíslason kynnti sér gang mála með aðstoð tímaritsins Seafood International. Meira
29. janúar 2004 | Úr verinu | 121 orð

Samvinna Tanga og Svans

TANGI hf., Vopnafirði, og Svanur RE-ehf., Reykjavík, hafa gert með sér samning um veiðar og löndun á aflaheimildum beggja félaga í uppsjávarfiski. Í samningnum felst að skip Svans RE-ehf. Meira
29. janúar 2004 | Úr verinu | 120 orð | 1 mynd

Seldu fisk fyrir fjóra milljarða

ÞORBJÖRN Fiskanes hf. seldi fiskafurðir fyrir rúma 4 milljarða króna á síðasta ári. Meira
29. janúar 2004 | Úr verinu | 425 orð

Um erfðabreytingar af völdum fiskveiða

Umræðan um erfðaþróun í fiski af völdum veiða er að verða nokkuð áberandi í vísindaheiminum. Meira

Viðskiptablað

29. janúar 2004 | Viðskiptablað | 90 orð

2,8 milljarða dulin eign

DULIN eign Íslandsbanka í Straumi fjárfestingarbanka er rúmir 2,8 milljarðar króna miðað við lokagengi Straums í gær. Þetta þýðir að ef Íslandsbanki seldi Straum fengi hann 2,8 milljarða króna gengishagnað af sölunni. Meira
29. janúar 2004 | Viðskiptablað | 466 orð | 1 mynd

Aco Tæknival hf. sýknað af launakröfu

Héraðsdómur Reykjavíkur hefur sýknað Aco Tæknival af kröfu fyrrverandi framkvæmdastjóra hjá félaginu, Bjarna Ákasyni, um greiðslu 5,3 milljóna króna samkvæmt starfslokasamningi. Meira
29. janúar 2004 | Viðskiptablað | 143 orð | 1 mynd

Afkoma Guðmundar Runólfssonar versnar

HAGNAÐUR Guðmundar Runólfssonar á Grundarfirði nam 30 milljónum króna á síðasta ári. Dróst hann saman um 85% á milli ára en árið 2002 nam hann 200 milljónum króna. Meira
29. janúar 2004 | Viðskiptablað | 130 orð | 1 mynd

Afkoma Time Warner batnar

TIME Warner, sem er stærsta fjölmiðlasamsteypa heims, hagnaðist um 44 milljarða króna á fjórða ársfjórðungi 2003 en á sama tímabili árið áður varð tap af rekstrinum sem nam 3.100 milljörðum króna. Meira
29. janúar 2004 | Viðskiptablað | 317 orð

Afleiður geta aukið eða dregið úr áhættu

VIKURITIÐ The Economist birti athyglisverðan greinaflokk um ýmiss konar áhættu í nýjasta tölublaði sínu. Áhætta í viðskiptum er eitt af því sem allir standa frammi fyrir, hvort sem um er að ræða neytendur eða fjárfesta, stóra eða smáa. Meira
29. janúar 2004 | Viðskiptablað | 221 orð | 1 mynd

Amazon hagnast í fyrsta skipti

NETFYRIRTÆKIÐ Amazon.com var rekið með hagnaði á síðasta ári, en það er í fyrsta skipti sem sá árangur næst hjá fyrirtækinu. Meira
29. janúar 2004 | Viðskiptablað | 485 orð

Bankar raka saman seðlum

BANDARÍSKIR bankar og verðbréfafyrirtæki hafa skilað inn uppgjörum fyrir síðasta fjórðung síðasta árs og hefur hagnaður þeirra aukist mikið milli ára. Meira
29. janúar 2004 | Viðskiptablað | 519 orð | 1 mynd

Bannað að nota "flugleiðir" og broskarla

AUGLÝSINGANEFND Samkeppnisstofnunar telur að notkun Iceland Express á orðinu "flugleiðir" og broskörlum í auglýsingu fyrirtækisins sé bein tilvísun til keppinautar og brjóti því gegn 20. gr. samkeppnislaga. Meira
29. janúar 2004 | Viðskiptablað | 297 orð | 1 mynd

Bílasala í hámarki á næsta og þarnæsta ári

LÍKUR er á því að framundan sé að minnsta kosti tveggja til þriggja ára skeið vaxandi eftirspurnar á bíla- og tækjamarkaði líkt og í hagkerfinu í heild. Meira
29. janúar 2004 | Viðskiptablað | 407 orð

Brú milli ólíkra aðila

ÞÁTTTAKA íslensku fyrirtækjanna á Midem að þessu sinni er afrakstur samstarfsverkefnis. Meira
29. janúar 2004 | Viðskiptablað | 211 orð

Deilur um samheitalyf í Danmörku

BÆÐI danski lyfjarisinn Lundbeck og þrjú samheitalyfjafyrirtæki í Danmörku telja að áfrýjunardómstóll Eystri Landsréttar þar í landi hafi á mánudag kveðið upp dóm sér í vil. Meira
29. janúar 2004 | Viðskiptablað | 125 orð | 1 mynd

Dregið úr kostnaði hjá British Airways

BRITISH Airways, stærsta flugfélag Evrópu, gerir ráð fyrir að draga saman kostnað um 300 milljónir sterlingspunda á næstu tveimur árum, en það svarar til rúmlega 37 milljarða íslenskra króna. Meira
29. janúar 2004 | Viðskiptablað | 421 orð | 1 mynd

Eignaverð hækkaði um 420 milljarða í fyrra

SAMANLAGT verðmæti skráðra hlutabréfa, skuldabréfa og íbúðarhúsnæðis jókst um rúma 420 milljarða króna í fyrra, að því er fram kemur í nýrri skýrslu greiningardeildar Íslandsbanka um eignaverð. Meira
29. janúar 2004 | Viðskiptablað | 937 orð | 2 myndir

Engir einkaskólar á háskólastigi

Á ÁRSFUNDI viðskipta- og hagfræðideildar Háskóla Íslands hvatti deildarforseti til aukins stuðnings hins opinbera og atvinnulífsins við háskóla. Meira
29. janúar 2004 | Viðskiptablað | 95 orð

Framkvæmdastjóri Öryggismiðstöðvarinnar hættir

BERGSTEINN R. Ísleifsson, framkvæmdastjóri Öryggismiðstöðvar Íslands, hefur að eigin ósk látið af störfum hjá fyrirtækinu. Meira
29. janúar 2004 | Viðskiptablað | 172 orð | 1 mynd

Fyrsta afkomuviðvörun Ryanair

Írska lággjaldaflugfélagið Ryanair sendi í gær frá sér fyrstu afkomuviðvörunina í þau nítján ár sem félagið hefur starfað. Meira
29. janúar 2004 | Viðskiptablað | 257 orð | 1 mynd

Góð afkoma SpKef

HAGNAÐUR Sparisjóðsins í Keflavík (SpKef) árið 2003 nam 604 milljónum króna eftir skatta. Árið áður var hagnaðurinn 141 milljón. Arðsemi eigin fjár var 33,3% í fyrra samanborið við 6,8% árið 2002. Meira
29. janúar 2004 | Viðskiptablað | 330 orð

Hagnaður Framtaks 375 milljónir

HAGNAÐUR af starfsemi Framtaks fjárfestingarbanka nam 375 milljónum króna á árinu 2003. Árið áður skilaði félagið tæplega 61 milljónar króna hagnaði og hefur hagnaðurinn því ríflega sexfaldast á milli ára. Meira
29. janúar 2004 | Viðskiptablað | 70 orð | 1 mynd

Íslandsbanki með netbanka á ensku

ÍSLANDSBANKI hefur opnað nýjan netbanka á ensku, www.isb.is. Í enska netbankanum er boðið upp á allar algengustu aðgerðir, svo sem millifærslur, greiðslu reikninga, erlendar greiðslur, áfyllingu á GSM-kort og yfirlit yfir reikninga, kreditkort og lán. Meira
29. janúar 2004 | Viðskiptablað | 2819 orð | 1 mynd

Íslensk tónlist kynnt í Cannes

Á Midem-tónlistarkaupstefnunni í Cannes sem lýkur í dag fer fram umfangsmikil kynning á íslenskri tónlist. Árni Matthíasson ræddi við forsvarsmenn íslenskra fyrirtækja sem taka þátt í kaupstefnunni. Meira
29. janúar 2004 | Viðskiptablað | 1253 orð | 9 myndir

KB banki um það bil að eignast Skeljung

Eignarhaldsfélagið Steinhólar var stofnað á síðasta ári af Burðarási, Sjóvá-Almennum og Kaupþingi-Búnaðarbanka um eign þeirra á Skeljungi. Sjóvá-Almennar hafa þegar tilkynnt KB banka að félagið hyggist nýta sér sölurétt gagnvart bankanum á hlut sínum í Steinhólum og þess er vænst að Burðarás geri slíkt hið sama. KB banki tæki þannig að fullu yfir eignarhald á Skeljungi. Meira
29. janúar 2004 | Viðskiptablað | 534 orð | 1 mynd

Krónan er sigurvegari

VERÐTRYGGÐA krónan er sigurvegarinn á gjaldmiðlamarkaði hér á landi að mati Vilhjálms Egilssonar ráðuneytisstjóra í sjávarútvegsráðuneytinu, en hann hélt erindi á fundi Verslunarráðs Íslands um stöðu krónunnar, en yfirskrift fundarins var: Stenst krónan... Meira
29. janúar 2004 | Viðskiptablað | 378 orð

Lærdómsrík ferð

SIGFRÍÐUR Björnsdóttir sótti Midem fyrir hönd Íslenskrar tónverkamiðstöðvar, bæði til að kynna þá diska sem miðstöðin hefur gefið út en einnig til að kynna nótur með íslenskri tónlist. Meira
29. janúar 2004 | Viðskiptablað | 510 orð

Markaðsmisnotkun?

Viðskipti með þriðjung hlutafjár í Skeljungi mánudaginn 30. júní 2003 vöktu margskonar spurningar og óróleika á markaði. Meira
29. janúar 2004 | Viðskiptablað | 333 orð | 1 mynd

Midem-tónlistarkaupstefnan í Cannes

MIDEM tónlistarkaupstefnunni lýkur formlega í Cannes í dag en á henni kynntu níu íslensk fyrirtæki íslenska tónlist. Meira
29. janúar 2004 | Viðskiptablað | 72 orð

Minni hagnaður hjá Microsoft

HAGNAÐUR Microsoft á síðasta ársfjórðungi dróst saman um 17% frá sama tímabili árið 2002. Meira
29. janúar 2004 | Viðskiptablað | 288 orð | 1 mynd

Minni sala hjá Sony

MINNI sala á leikjatölvum og dræm aðsókn að kvikmyndahúsum er meginskýringin á því að rekstrartekjur japönsku samsteypunnar Sony drógust saman á síðasta ári. Meira
29. janúar 2004 | Viðskiptablað | 141 orð | 1 mynd

Samkeppnisstaðan hefur snarversnað

RAUNGENGI íslensku krónunnar, þ.e. verðlag hérlendis samanborið við það sem þekkist erlendis, nálgast 10 ára sögulegt hámark og því er ljóst að samkeppnisstaðan hefur snarversnað að undanförnu, segir í Hálffimm fréttum KB banka fyrr í vikunni. Meira
29. janúar 2004 | Viðskiptablað | 143 orð | 1 mynd

Samsetningu kaupverðs SPRON breytt

SPRON- sjóðurinn ses. hefur samið við KB banka um kaup bankans á öllum þeim hlutum í SPRON hf. sem sjóðurinn verður eigandi að, gangi fyrirhuguð breyting á SPRON í hlutafélag eftir. Meira
29. janúar 2004 | Viðskiptablað | 44 orð

Síminn endurnýjar vef sinn

SÍMINN hefur endurnýjað vefsvæði sitt með breyttu og samræmdu útliti. Origo, dótturfyrirtæki TölvuMynda, stýrði vinnu við endurnýjun vefsvæðisins í samstarfi við vefstjóra Símans. Meira
29. janúar 2004 | Viðskiptablað | 144 orð | 1 mynd

Skyggnir samstarfsaðili Microsoft

SKYGGNIR hf. varð í ársbyrjun viðurkenndur samstarfsaðili Microsoft. Meira
29. janúar 2004 | Viðskiptablað | 162 orð

Skýrr hf. kaupir Rhea ehf.

SKÝRR hf. hefur keypt alla starfsemi og vörur hugbúnaðarfyrirtækisins Rhea ehf. Starfsmenn fyrirtækisins hafa þegar tekið til starfa hjá Skýrr. Meira
29. janúar 2004 | Viðskiptablað | 134 orð | 1 mynd

SPK tapar átta milljónum

ÁTTA milljóna króna tap varð af rekstri Sparisjóðs Kópavogs, SPK, á árinu 2003, en til samanburðar varð 27 milljóna króna hagnaður af rekstri sparisjóðsins á árinu 2002. Meira
29. janúar 2004 | Viðskiptablað | 742 orð | 2 myndir

Stewart sökuð um svik og lygar

Martha Stewart er fyrir rétti í Bandaríkjunum, ákærð fyrir að hafa logið að yfirvöldum og stundað 18 milljarða viðskipti á grundvelli innherjaupplýsinga. Málið snýst í grunninn um hvort 60 dala samningur var í gildi eða ekki. Meira
29. janúar 2004 | Viðskiptablað | 165 orð

Tesco kaupir þrjár litlar keðjur

BRESKA matvörukeðjan Tesco hefur keypt þrjár keðjur hverfisverslana í London sem heita Europe, Harts og Cullens fyrir 6,8 milljarða króna. Alls eru um að ræða 45 verslanir. Kaupin hafa vakið reiði keppinauta sem reka hverfisverslanir, þ.á m. Meira
29. janúar 2004 | Viðskiptablað | 99 orð | 1 mynd

Útlit fyrir aukinn hagnað Impregilo

BRÁÐABIRGÐATÖLUR vegna bókhaldsársins 2003 benda til þess að hagnaður Impregilo hafi aukist töluvert á milli ára. Meira
29. janúar 2004 | Viðskiptablað | 401 orð

Vaxtamunur við útlönd eykst

BILIÐ á milli verðtryggðra vaxta hérlendis og erlendis hefur verið að aukast frá því um mitt síðasta ár. Vaxtamunur er nú um 2% miðað við Svíþjóð, Bretland og Frakkland en 3% sé miðað við Bandaríkin. Meira
29. janúar 2004 | Viðskiptablað | 423 orð | 1 mynd

Verulega dregur úr tapi Og Vodafone

TAP af rekstri Og Vodafone á árinu 2003 nam 445 milljónum króna eftir skatta. Árið áður var tapið hins vegar 1.090 milljónir. Tap fyrir skatta var 570 milljónir á síðasta ári en 1.333 milljónir árið áður. Meira
29. janúar 2004 | Viðskiptablað | 183 orð

Vextir lækkaðir í Noregi

NORSKI seðlabankinn lækkaði vexti sína í gær um 0,25%, úr 2,25% í 2%. Meira
29. janúar 2004 | Viðskiptablað | 93 orð

Væntingavísitala hækkar á ný

VÆNTINGAVÍSITALA Gallup hækkaði um 20 stig í janúar og mælist nú 123,7 stig. Hækkunin nú kemur í kjölfar mikillar lækkunar í desembermánuði. Um 44% svarenda telja efnahagshorfur vera góðar um þessar mundir en 12,3% telja efnahagshorfur slæmar. Meira
29. janúar 2004 | Viðskiptablað | 596 orð | 1 mynd

Vörum skilað hratt og örugglega

ÞJÓNUSTA hraðsendingafyrirtækisins DHL er einstök, að sögn Bill A. Blomquist, forstjóra DHL fyrir Norðurlönd og Pólland. Hann segir að önnur fyrirtæki í þessum geira bjóði ekki upp á eins víðtæka þjónustu og DHL. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.