Greinar laugardaginn 31. janúar 2004

Forsíða

31. janúar 2004 | Forsíða | 149 orð | 1 mynd

Gilligan segir af sér

ANDREW Gilligan, fréttamaður breska ríkisútvarpsins BBC , skýrði frá því í gærkvöldi að hann hefði sagt af sér eftir að hafa sætt gagnrýni vegna fréttar þar sem hann fullyrti að breska stjórnin hefði látið gera skýrslu um meinta gereyðingarvopnaeign... Meira
31. janúar 2004 | Forsíða | 399 orð

Íhugar aðgerðir vegna sölu á SPRON

IÐNAÐAR- og viðskiptaráðherra íhugar að grípa til aðgerða vegna samnings SPRON-sjóðsins ses. við Kaupþing-Búnaðarbanka, nú KB banka. Meira
31. janúar 2004 | Forsíða | 168 orð

Norðurljós og Frétt sameinuð

FÉLÖG tengd Jóni Ásgeiri Jóhannessyni, forstjóra Baugs Group, og Pálma Haraldssyni, framkvæmdastjóra Eignarhaldsfélagsins Fengs, eiga tæp 60% í sameinuðu félagi Norðurljósa og Fréttar, útgáfufélags Fréttablaðsins og DV. Meira
31. janúar 2004 | Forsíða | 89 orð | 1 mynd

Starfsemi Abramovich rannsökuð

ÆÐSTA endurskoðunarstofnun Rússlands hyggst hefja rannsókn á störfum auðkýfingsins Romans Abramovich sem ríkisstjóra Tsjúkotka í austanverðu landinu. Meira
31. janúar 2004 | Forsíða | 114 orð | 1 mynd

Önnur úrræði verða að koma til

FORELDRAR og starfsmenn á endurhæfingardeild Landspítala - háskólasjúkrahúss í Kópavogi eru afar ósáttir við að loka eigi deildinni í sparnaðarskyni. Meira

Baksíða

31. janúar 2004 | Baksíða | 190 orð

78% kvenna og 8% karla segjast sjá um þvottinn

MIKIL kynjaskipting virðist vera á því hvernig einstaka heimilisverkum er dreift á milli karla og kvenna á íslenskum heimilum ef marka má niðurstöður viðhorfskönnunar á jafnrétti í samfélaginu sem kynnt var á málþingi um jafnréttismál í gær. Meira
31. janúar 2004 | Baksíða | 755 orð | 6 myndir

Gott hráefni og mátulegt kæruleysi

Það er hægt að leika sér með grænmeti og krydd á óteljandi vegu segja þau Valentína Björnsdóttir og Karl Eiríksson um leið og þau töfra fram þríréttaða veislumáltíð. Meira
31. janúar 2004 | Baksíða | 80 orð | 1 mynd

Ítalir koma líklega

TALSVERÐAR líkur eru á að knattspyrnulandslið Ítala komi hingað til lands og leiki við íslenska landsliðið á Laugardalsvelli 18. ágúst. Eggert Magnússon, formaður KSÍ, hefur rætt við forystumenn ítalska sambandsins og mun hitta þá aftur í næstu viku. Meira
31. janúar 2004 | Baksíða | 167 orð | 1 mynd

Kaupa 65% hlut á 24 milljarða króna

CARRERA, félag í meirihlutaeigu Björgólfs Thors Björgólfssonar, og fjárfestingarfélagið Advent International fara fyrir hópi fjárfesta sem hafa náð samkomulagi um kaup á 65% hlut í Bulgarian Telecommunication Company, BTC, af búlgarska ríkinu, samkvæmt... Meira
31. janúar 2004 | Baksíða | 747 orð | 3 myndir

Matarlaus á efsta vatni heims

Það er af nógu að taka fyrir Sigríði Brynjólfsdóttur landslagsarkitekt þegar hún er spurð um eftirminnilega staði í útlöndum því fyrir nokkrum árum var hún langtímum saman í fjarlægum heimsálfum. Eftir nokkra umhugsun kemst hún þó að niðurstöðu. Meira
31. janúar 2004 | Baksíða | 472 orð | 1 mynd

Ný söluskrifstofa opnuð

NÝ ferðaskrifstofa, sem starfa mun að sölu- og kynningarmálum fyrir Smyril Line á Íslandi, verður formlega opnuð í dag, laugardag, í Sætúni 8 í Reykjavík. Meira
31. janúar 2004 | Baksíða | 648 orð | 2 myndir

"Vinnum úr hlutunum í sameiningu"

ÓLAFUR Sveinn Jóhannesson elstur fjögurra barna Kristínar Ólafsdóttur frá Tálknafirði, sem lést nýverið langt fyrir aldur fram úr heilablóðfalli, hefur tekið að sér foreldrahlutverkið eftir fráfall móðurinnar en faðir þeirra Stefán Jóhannes Sigurðsson er... Meira
31. janúar 2004 | Baksíða | 172 orð | 1 mynd

Salt og magakrabbamein

Of mikil saltneysla eykur hættu á magakrabbameini, að því er vísindamenn hjá japönsku krabbameinsrannsóknastöðinni hafa komist að í ellefu ára langri rannsókn á 40 þúsund miðaldra Japönum. Meira
31. janúar 2004 | Baksíða | 279 orð | 3 myndir

Tehús í tísku í New York

Enginn efast um vinsældir kaffihúsa og alls staðar í heiminum eru þau orðin hluti af daglegu lífi borgarbúa. Færri vita eflaust að í New York borg hafa þó nokkur tehús sprottið upp á undanförnum árum. Meira
31. janúar 2004 | Baksíða | 413 orð | 2 myndir

Uppskriftir á Netinu

Líkt og sumt tónlistarfólk les nótur sér til skemmtunar les mataráhugafólk gjarnan uppskriftir sér til ánægju. Ekki er komið að tómum kofunum þegar leitað er mataruppskrifta í stærsta upplýsingasarpi veraldar, það er á Netinu. Meira
31. janúar 2004 | Baksíða | 344 orð | 1 mynd

*Vítt og breitt

Bláa lónið fær viðurkenningu Spas.about.com hefur veitt heilsulindinni Bláa lóninu Nice Touch-viðurkenninguna. Heimsóttar voru 40 heilsulindir á árinu og fengu 10 þeirra viðurkenningu. Meira

Fréttir

31. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 841 orð | 2 myndir

27% telja konur hæfari við umönnun og uppeldi barna

MIKILL meirihluti Íslendinga er þeirrar skoðunar að staða karla sé almennt betri en staða kvenna í íslensku samfélagi í dag. Meira
31. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 145 orð

36 sagt upp hjá Landspítala

36 STARFSMÖNNUM Landspítala - háskólasjúkrahús voru afhent uppsagnarbréf í gær en uppsagnirnar taka gildi á morgun, 1. febrúar. Í síðustu viku töldu stjórnendur sjúkrahússins að segja þyrfti upp 52 starfsmönnum. Meira
31. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 181 orð | 1 mynd

Afhentu söfnunarfé

KRABBAMEINSFÉLAGINU og Samhjálp kvenna hefur verið afhentur ágóði af sölu og söfnun í tengslum við átak í október gegn brjóstakrabbameini. Í mörgum löndum hefur októbermánuður ár hvert verið helgaður árvekni um brjóstakrabbamein. Meira
31. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 141 orð

Athugasemd frá Jóni Steinari Gunnlaugssyni

LÖGREGLUSTJÓRINN í Reykjavík hefur sent Jóni Steinari Gunnlaugssyni eftirfarandi bréf, en hann hefur óskað eftir birtingu á því í Morgunblaðinu. "Að beiðni yðar í símtali í síðustu viku skal hér með staðfest að þann 19. Meira
31. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 188 orð | 1 mynd

Áheitasund og pylsupartí

Grímsey | Það er orðin hefð hjá grunnskólabörnunum í Grímsey að synda áheitasund einu sinni á vetri. Ágóðann af fyrsta áheitasundinu gáfu börnin til styrktar þeim sem áttu um sárt að binda eftir snjóflóðin fyrir vestan. Meira
31. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 168 orð

Áhyggjur af samdrætti á LSH

SJÖ stuðningshópar innan vébanda Krabbameinsfélagsins hafa sent Jóni Kristjánssyni heilbrigðisráðherra bréf þar sem lýst er þungum áhyggjum af yfirvofandi samdrætti í starfi Landspítala - háskólasjúkrahúss og óttast að hann geti bitnað meðal annars á... Meira
31. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 270 orð | 1 mynd

Árangur hefur náðst í baráttu gegn hryðjuverkum

SÓLVEIG Pétursdóttir, formaður Íslandsdeildar Evrópuráðsþingsins, hélt ræðu á janúarfundi Evrópuráðsþingsins í umræðum um hryðjuverkastarfsemi og ógn hryðjuverka við lýðræðissamfélög. Meira
31. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 248 orð | 1 mynd

Bíll ók á vegvísinn

VÖRUBIFREIÐ með kranabómu rakst á vegvísi á brúnni yfir Reykjanesbraut, á móts við Mjódd í Breiðholti, síðdegis í gær með þeim afleiðingum að skiltið féll niður og eyðilagðist. Meira
31. janúar 2004 | Erlendar fréttir | 115 orð

Bók á sms-máli

BÓK sem sögð er sú fyrsta sem skrifuð er eingöngu með slanguryrðum sem algeng eru í smáskilaboðum, eða sms, sem send eru milli farsíma (gemsa), er nýkomin út í Frakklandi. Fjallar hún um hættur reykinga og er ætluð unglingum. Meira
31. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 912 orð

Bréf viðskiptaráðuneytisins til stjórnar SPRON-sjóðsins

VIÐSKIPTARÁÐUNEYTIÐ sendi 28. janúar bréf til stjórnar SPRON-sjóðsins. Í bréfinu segir: "Hinn 23. janúar sl. var tilkynnt til Kauphallar Íslands hf. að undirritaður hefði verið samningur á milli Kaupþings-Búnaðarbanka hf. Meira
31. janúar 2004 | Landsbyggðin | 271 orð | 1 mynd

Byggja um120 leiguíbúðir víða á Suðurlandi

Hrunamannahreppur | Eignar- og byggingarfyrritækið ESK hefur að undanförnu verið að byggja leiguhúsnæði víða um land, alls 120 íbúðir, þar af 60 hér á Suðurlandi og er þegar flutt inn í 15 þeirra. Meira
31. janúar 2004 | Erlendar fréttir | 60 orð

Dauðadómur í Japan

DÓMSTÓLL í Tókýó kvað í gær upp dauðadóm yfir efnafræðingi í dómsdagssöfnuðinum Aum, er bar ábyrgð á sarin-taugagastilræðinu sem varð 12 manns að bana í jarðlestakerfi Tókýó 1995, og fleiri glæpum. Efnafræðingurinn er 11. Meira
31. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Dorniervélin enn á Höfn

Hornafjörður | Reiknað er með að Dornier-flugvél Íslandsflugs sem nú stendur biluð á Hornafjarðarflugvelli komist í loftið fljótlega eftir helgi. Meira
31. janúar 2004 | Suðurnes | 186 orð

Dregið úr hækkun fasteignagjalda

Reykjanesbær | Bæjarráð Reykjanesbæjar hefur ákveðið að draga úr hækkun á tveimur liðum fasteignagjalda, það er að segja holræsagjaldi og sorphirðugjaldi. Þegar fasteignagjöld Reykjanesbæjar voru ákveðin fyrir áramót breyttist uppbygging holræsagjalds. Meira
31. janúar 2004 | Erlendar fréttir | 359 orð | 1 mynd

Dyke gagnrýnir vinnubrögð Huttons

FRÁFARANDI útvarpsstjóri breska ríkisútvarpsins, BBC , Greg Dyke, gagnrýndi í gær vinnubrögð Brians Huttons lávarðar, sem í niðurstöðum rannsóknar sinnar á aðdraganda sjálfsvígs bresks vopnasérfræðings gagnrýndi BBC harðlega en hreinsaði stjórnvöld af... Meira
31. janúar 2004 | Höfuðborgarsvæðið | 244 orð | 1 mynd

Einfaldari og skilvirkari viðbúnaður

Höfuðborgarsvæðið | Amannavarnanefnd höfuðborgarsvæðisins (AVH) hefur tekið til starfa og er ráðgert að nýtt starfsskipulag almannavarna á svæðinu taki gildi 5. mars næstkomandi. Meira
31. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 179 orð

Einkareknir leikskólar fá rekstrarleyfi

LEIKSKÓLARÁÐ Reykjavíkurborgar samþykkti einróma á fundi sínum í gær að einkareknu leikskólarnir Korpukot og Fossakot í Grafarvogi fengju varanlegt rekstrarleyfi, en eigendur þeirra höfðu fengið bráðabirgðaleyfi fyrir viku. Meira
31. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 727 orð | 1 mynd

Ekki skammtímaverkefni

Steinunn I. Stefánsdóttir, fædd á Selfossi 21. september 1966. Er stúdent úr Versló frá 1987, með B.A. í sálfræði frá HÍ 1994, M.Sc. í viðskiptasálfræði frá University of Westminster í London 2001, M.Sc. Meira
31. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 61 orð

Eldur á Njálsgötu

GREIÐLEGA gekk að slökkva eld í mannlausu húsi við Njálsgötu í Reykjavík seint í gærkvöldi. Þrír dælubílar og tveir sjúkrabílar voru sendir á staðinn og var fyrsti dælubíllinn kominn að húsinu kl. 22.42. Meira
31. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 331 orð | 1 mynd

Falun Gong-liðar hryggir yfir áliti umboðsmanns

FÉLAGAR í Falun Gong-hreyfingunni segjast hryggir yfir áliti umboðsmanns Alþingis frá 29. desember sl. þar sem komist var að þeirri niðurstöðu að ekki væri ástæða til að aðhafast vegna kvörtunar Falun Gong-iðkenda til umboðsmanns. Meira
31. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 65 orð

Féll fram af snjóskafli

UNGUR piltur slasaðist er hann féll fram af snjóskafli í Bláfjöllum í gærkvöld. Talið er að fallið hafi verið um fjórir metrar og hann missti meðvitund er hann skall til jarðar. Meira
31. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Flaggað á afmæli heimastjórnar

FLAGGAÐ skal við opinberar stofnanir þegar 100 ár verða liðin frá stofnun heimastjórnar á Íslandi, á morgun, sunnudaginn 1. febrúar. Þetta ákvað forsætisráðherra með skírskotun til forsetaúrskurðar um fánadaga og fánatíma. Meira
31. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 446 orð | 1 mynd

Framsæknar hugmyndir sem enn eiga erindi

Heimskautslöndin unaðslegu, sýning um ævi og störf landkönnuðarins Vilhjálms Stefánssonar, hefur verið sett upp í Norræna húsinu í New York. Hulda Stefánsdóttir segir frá opnun sýningarinnar. Meðal viðstaddra voru forseti Íslands og ekkja Vilhjálms, Evelyn Stefánsson Nef. Meira
31. janúar 2004 | Árborgarsvæðið | 946 orð | 1 mynd

Góð tilfinning að finna viðskiptavini fara ánægða á brott

Selfoss | "Það var gífurleg framför þegar tölvuvinnslan kom í bankann þó svo hún væri dálítið frumstæð miðað við það sem nú er en við karlarnir í bankanum vorum sendir með tölvuspjöld í tölvuverið fyrir sunnan. Meira
31. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 87 orð

Grunaður um rjúpnaveiði

Lögreglan í Keflavík hefur mann grunaðan um að hafa farið til rjúpnaveiða í Grindavík síðdegis í fyrradag. Rjúpnaveiðar eru bannaðar. Lögreglan fékk tilkynningu um að sést hefði til rjúpnaskyttu á Nesvegi, rétt vestan Grindavíkur. Meira
31. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 175 orð

Gönguferðir Göngugarpa ÍT ferða í febrúar...

Gönguferðir Göngugarpa ÍT ferða í febrúar Sunnudaginn 1. febrúar verður hist við Nauthól kl. 11 og gengið inn Fossvog út Kársnes og inn að Sólarbjargi og upp að Kópavogskirkju. 8. febrúar, hist við Kópavogskirkju kl. 11. Meira
31. janúar 2004 | Akureyri og nágrenni | 150 orð | 1 mynd

Háir snjóruðningar um allan bæ

EFTIR umfangsmikinn snjómokstur undanfarnar vikur eru nú stórir og háir snjóruðningar út um allan bæ. Samhliða snjómokstri hefur einnig verið unnið að því að keyra snjó í burtu. Meira
31. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 210 orð | 1 mynd

Heimilismenn fagna með söng og veislu

SKÁLATÚNSHEIMILIÐ í Mosfellsbæ, þar sem rekið er vistheimili fyrir þroskahefta, varð fimmtíu ára í gær. Heimilið er sjálfseignarstofnun á vegum Bindindissamtakanna I.O.G.T. og Styrktarfélags vangefinna. Meira
31. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Hekla sýnir fjórhjóladrifa Mitsubishi-bíla

HEKLA sýnir úrval af fjórhjóladrifnum Mitsubishi-bílum í sýningarsal sínum við Laugaveg um helgina. Verða níu mismunandi útfærslur af aldrifsbílum frá Mitsubishi til sýnis. Meðal annars verður sýndur í fyrsta skipti 38" breyttur Mitsubishi Pajero. Meira
31. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 165 orð | 1 mynd

Hringskonum færðar þakkir

Á VEF Þingeyjarsveitar er fjallað um nýlega stórgjöf Kvenfélagsins Hringsins til barna- og unglingageðdeildar og Barnaspítala Hringsins. Meira
31. janúar 2004 | Suðurnes | 155 orð | 2 myndir

Hvít ýsa og fiðrildi frá Ameríku

Sandgerði | Komið var með tvö sérstæð dýr í Fræðasetrið í Sandgerði sama daginn, ýsuhvítingja og lifandi fiðrildalirfu. Náttúrustofa Reykjaness og Rannsóknastöð Háskóla Íslands eru í Fræðasetrinu í Sandgerði og þangað er oft komið með furðuskepnur. Meira
31. janúar 2004 | Akureyri og nágrenni | 138 orð

Innleggjunum stolið | Gestur í Sundlaug...

Innleggjunum stolið | Gestur í Sundlaug Akureyrar hafði samband við Morgunblaðið og sagði farir sínar ekki sléttar. Sérsmíðuðum og dýrum innleggjum var stolið úr skóm hans í skógeymslu sundlaugarinnar, rétt á meðan hann fékk sér sundsprett. Meira
31. janúar 2004 | Erlendar fréttir | 228 orð

Ísraelar frömdu fleiri fjöldamorð en talið var

ÍSRAELSKI sagnfræðingurinn Benny Morris hefur aukið og endurbætt kunna bók sína um upphaf Palestínuvandamálsins og kemur þar fram, að Ísraelar frömdu fleiri hryðjuverk og fjöldamorð á Palestínumönnum í sjálfstæðisstríðinu 1948 en áður var vitað. Meira
31. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 124 orð

Jafnréttisvísitala í smíðum

VINNUHÓPUR innan borgarkerfisins hefur unnið drög að jafnréttisvísitölu sem nýta megi sem mælikvarða á árangur í jafnréttismálum hjá Reykjavíkurborg og hjá einstökum borgarstofnunum og fyrirtækjum borgarinna. Meira
31. janúar 2004 | Erlendar fréttir | 123 orð | 1 mynd

Juppe fundinn sekur

FRANSKUR dómstóll dæmdi í gær Alain Juppe, fyrrverandi forsætisráðherra og leiðtoga Lýðfylkingarinnar, UMP, flokks Jacques Chiracs forseta, í skilorðbundið fangelsi í hálft annað ár fyrir brot á lögum um fjármögnun stjórnmálaflokka. Meira
31. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 65 orð

Karlar njóta fríðinda í meira mæli en konur

ÞEGAR spurt var í könnuninni um fríðindi í tengslum við vinnu kom í ljós að karlar njóta slíkra fríðinda í mun meira mæli en konur. *43% karla og 15% kvenna hafa afnot af bíl á vegum vinnuveitanda. Meira
31. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 170 orð

Kristileg skólasamtök kynna starfsemina

KRISTILEG skólasmtök, KSS, standa þessa dagana fyrir kynningarátaki meðal nemenda 10. bekkjar grunnskóla á höfuðborgarsvæðinu. Meira
31. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 264 orð

Kynningarfyrirlestur um jóga Guðjón Bergmann heldur...

Kynningarfyrirlestur um jóga Guðjón Bergmann heldur kynningarfyrirlestur um jóga sem lífsstíl á Hótel Loftleiðum þriðjudaginn 3. febrúar kl. 20.20. Jóga sem lífsstíll á 21. Meira
31. janúar 2004 | Erlendar fréttir | 272 orð

Leyniþjónustuupplýsingar hugsanlega rangar

TALSMENN Bandaríkjastjórnar eru nú í fyrsta sinn farnir að viðurkenna, að leyniþjónustuupplýsingar um Írak hafi hugsanlega verið rangar. Hingað til hefur George W. Meira
31. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 370 orð

Lögrétta mótmælir frumvarpi um lögmenn

LÖGRÉTTA, félag laganema við Háskólann í Reykjavík, hefur sent frá sér ályktun um þær breytingar sem gerðar hafa verið á frumvarpi til breytinga á lögum um lögmenn, frá því það var lagt fram á síðasta þingi. Meira
31. janúar 2004 | Erlendar fréttir | 326 orð | 1 mynd

Mannæta dæmd í 8½ árs fangelsi

ÞJÓÐVERJI sem játað hafði á sig mannát var í gær dæmdur í átta og hálfs árs fangelsi fyrir að drepa og leggja sér til munns mann sem hann sagði hafa sjálfviljugan látið éta sig. Meira
31. janúar 2004 | Höfuðborgarsvæðið | 246 orð | 1 mynd

Meiriháttar stemning í húsinu

Miðbær | "Við vorum búin að ganga með þessa hugmynd dálítið lengi. Meira
31. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 320 orð | 1 mynd

Mikið áfall ef ekkert verður að gert

HALLDÓR Gunnarsson, formaður Landssamtakanna Þroskahjálpar, er uggandi um framtíð þeirra skjólstæðinga sem notið hafa þjónustu endurhæfingardeildar Landspítala, sem áður var nefnt Kópavogshæli. Meira
31. janúar 2004 | Höfuðborgarsvæðið | 94 orð

Mosfellsbær | Á dögunum var vígður...

Mosfellsbær | Á dögunum var vígður kynningarskápur til kynningar á Steinunni Marteinsdóttur, Bæjarlistamanni Mosfellsbæjar. Meira
31. janúar 2004 | Erlendar fréttir | 49 orð | 1 mynd

Móðirin yfirkomin af harmi

ÚTFÖR þeirra 10 manna, sem létu lífið í sjálfsmorðsárás Palestínumanna í Jerúsalem í fyrradag, var gerð í gær. Meðal þeirra var ungur maður, Baruch Hondiashvili, og hér er Ruthy, móðir hans, og aðrir ættingjar yfirkomin af sorg. Meira
31. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 182 orð

Mun taka samrunann til skoðunar

"VIÐ lítum svo á að þetta sé samruni í skilningi samkeppnislaga sem samkeppnisyfirvöldum beri að athuga," segir Guðmundur Sigurðsson, yfirmaður samkeppnismála Samkeppnisstofnunar, um samruna Norðurljósa og Fréttar sem tilkynntur var í gær. Meira
31. janúar 2004 | Akureyri og nágrenni | 77 orð

Myndlist | Sara Björnsdóttir opnar í...

Myndlist | Sara Björnsdóttir opnar í dag kl. 15 einkasýningu í 02 Gallery á Akureyri. Sara stundaði nám við Chelsea College of Art & Design í London 1996-97 og í Myndlista- og handíðaskóla Íslands 1991-1995. Meira
31. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 1091 orð | 4 myndir

Norðurljós og Frétt sameinuð

Norðurljós og Frétt hafa verið sameinuð og endurfjármögnun Norðurljósa er lokið. Alls eru hluthafar Norðurljósa 23 talsins en félög tengd Jóni Ásgeiri Jóhannessyni og Pálma Haraldssyni eiga tæp 60% í sameinuðu félagi. Guðrún Hálfdánardóttir sat blaðamannafund Norðurljósa í gær. Meira
31. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 53 orð

Nýr forstöðumaður fjármála ráðinn

Akureyri | Úlfar Hauksson hefur verið ráðinn forstöðumaður fjármála við Háskólann á Akureyri en hann tekur til starfa eftir helgi. Alls bárust 10 umsóknir um stöðuna. Meira
31. janúar 2004 | Erlendar fréttir | 149 orð

Ný stjórn í Færeyjum

FLOKKARNIR þrír, sem unnið hafa að stjórnarmyndun í Færeyjum, náðu í gær samkomulagi um skiptingu ráðuneyta í nýrri heimastjórn. Meira
31. janúar 2004 | Akureyri og nágrenni | 518 orð

"Aðeins verið að halda sjó"

FJÁRHAGSÁÆTLUN Ólafsfjarðarbæjar fyrir árið 2004 var samþykkt á fundi bæjarstjórnar í vikunni. Meira
31. janúar 2004 | Erlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Segir Bush vilja sig feigan

FIDEL Castro, forseti Kúbu, sakaði í gær George W. Bush Bandaríkjaforseta um að hafa lagt á ráðin um að drepa hann. Sagðist hann reiðubúinn að falla með vopn í hönd reyndu Bandaríkjamenn að ráðast á Kúbu. Meira
31. janúar 2004 | Miðopna | 809 orð

Sérdeild fyrir unga fanga

Málefni fanga varða allt samfélagið. Stundum er því haldið fram að ungir fangar verði forhertari af því að sitja af sér dóm í fangelsi með eldri og reyndari afbrotamönnum. Meira
31. janúar 2004 | Erlendar fréttir | 184 orð | 1 mynd

Sjóránum fjölgar

ÁRÁSUM sjóræningja á skip á heimshöfunum fjölgaði í 445 á síðasta ári úr 370 árið áður, að því er fram kemur í nýrri skýrslu Alþjóðlegu siglingamálastofnunarinnar (IMB). Meira
31. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 216 orð | 1 mynd

Skeljungur flytur af Suðurlandsbrautinni

SKELJUNGUR mun í sumar flytja aðalstöðvar sínar af Suðurlandsbraut, þar sem þær hafa verið í hátt í 43 ár eða frá árinu 1961, og út í Örfirisey en þar á félagið húsnæði sem á næstu mánuðum verður innréttað fyrir skrifstofur Skeljungs. Meira
31. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

Skemmtilegur leikur í kuldanum

Hrunamannahreppur | Þau láta ekki aftra sér börnin í leikskólanum Undralandi á Flúðum þó að kuldaboli bíti nokkuð í kinnar. Þau vita að útiveran er hverjum og einum holl og nauðsynleg á hvaða aldri sem er. Meira
31. janúar 2004 | Landsbyggðin | 284 orð | 1 mynd

Skemmtinefndin þögul sem gröfin um dagskrána

Hvolsvöllur | Þessa dagana eru íbúar í Króktúni í Hvolsvelli í óðaönn við að undirbúa þorrablót "Hvolhrepps hins forna" sem haldið verður eftir viku. Meira
31. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 71 orð

Skipað í tvö embætti héraðsdómara

DÓMSMÁLARÁÐHERRA hefur skipað Skúla Magnússon, dósent við lagadeild Háskóla Íslands, í embætti héraðsdómara í Reykjavík og Símon Sigvaldason, skrifstofustjóra Hæstaréttar Íslands, í embætti héraðsdómara sem fyrst um sinn mun ekki eiga fast sæti við... Meira
31. janúar 2004 | Miðopna | 747 orð | 1 mynd

Skólagjöld og jafnrétti til náms

Að undanförnu hefur aukist umræða um innleiðingu skólagjalda í háskólum hér á landi. Meira
31. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 211 orð | 1 mynd

Spennandi tækifæri

PÁLL Magnússon hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri dagskrársviðs Norðurljósa og tekur hann formlega við því starfi á mánudag. Hann hefur síðustu árin gegnt starfi framkvæmdastjóra samskipta- og upplýsingasviðs Íslenskrar erfðagreiningar. Meira
31. janúar 2004 | Miðopna | 957 orð

Staðan í Írak

Í umræðum undanfarna daga og mánuði um hernaðaríhlutunina í Írak mætti stundum draga þá ályktun af málflutningi sumra að hún hafi átt sér stað í sögulegu tómarúmi og verið bráðræðisaðgerð. Þeir sem þekkja sögu Saddams Hussein og stjórnar hans vita betur. Meira
31. janúar 2004 | Suðurnes | 480 orð | 1 mynd

Stykki með húmor fyrir alla

Keflavík | "Þetta er mjög skemmtilegt verk, sem hentar öllum aldri og ég held að okkur sé óhætt að fullyrða að þetta er fyrsta almennilega barnaleikritið, að minnsta kosti í langan tíma," sögðu áhugaleikararnir Atli Sigurður Kristjánsson og... Meira
31. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 144 orð

Stærstu hluthafar ánægðir með niðurstöðuna

JÓN Ásgeir Jóhannesson, forstjóri Baugs Group, sem er stærsti hluthafi Norðurljósa, segir niðurstöðuna sem kynnt var í gær um Norðurljós vera samkvæmt áætlun. "Við erum ánægðir með þetta. Meira
31. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 243 orð

Tannpína getur verið allt annað en tannpína

TANNPÍNA getur verið allt annað en tannpína er m.a. umfjöllunarefni á janúarnámskeiði Tannlæknafélags Íslands sem nú stendur í Reykjavík. Ásgeir Sigurðsson, tannlæknir og sérfræðingur í andlits- og höfuðverkjum er aðalfyrirlesari og lagði hann m.a. Meira
31. janúar 2004 | Akureyri og nágrenni | 204 orð

Tilgangurinn að tryggja reksturinn

AKUREYRARBÆR hefur eignast um 10% hlut í Norðlenska matborðinu ehf. en bæjarráð, sem stjórn Framkvæmdasjóðs Akureyrar, samþykkti samning um hlutafjárkaup að upphæð 30 milljónir króna á fundi sínum í vikunni. Meira
31. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 344 orð

Úr bæjarlífinu

Allmikil umræða er nú komin í gang í sveitarfélaginu um grunnskólamál. Í Rangárþingi eystra eru nú reknir 4 grunnskólar, 3 fámennir sveitaskólar og Hvolsskóli á Hvolsvelli sem er með um 240 nemendur. Meira
31. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 89 orð

Úr fréttum

Á sama degi birtust fréttir um eftirlaunafrumvarp á Alþingi og fyrirhugaðar uppsagnir á Landspítalanum. Meira
31. janúar 2004 | Árborgarsvæðið | 95 orð | 2 myndir

Valinn íþróttamaður Ölfuss

Þorlákshöfn | Karen Ýr Sæmundsdóttir badmintonkona var valin íþróttamaður Sveitarfélagsins Ölfuss 2003. Meira
31. janúar 2004 | Akureyri og nágrenni | 396 orð | 1 mynd

Veit ekki við hverju má búast

ELVAR Örn Birgisson, geislafræðingur á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri, er á leið til borgarinnar Bam í Íran sem varð afar illa úti í jarðskjálfta skömmu fyrir áramót. Meira
31. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 935 orð | 1 mynd

Verðmæt reynsla tapast við lokun deildarinnar

"ÉG er með sorg í hjarta yfir því að þetta skuli vera gert, því það er verið að fella niður mjög sérhæfða og sértæka þjónustu," segir Guðný Jónsdóttir, yfirsjúkraþjálfari á endurhæfingardeild Landspítalans - háskólasjúkrahúss í Kópavogi, en... Meira
31. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 389 orð | 1 mynd

Vill auka áhorf á fréttir Stöðvar 2

SIGRÍÐUR Árnadóttir, varafréttastjóri fréttastofu Útvarps, tekur við starfi fréttastjóra Stöðvar 2 og Bylgjunnar á morgun, sunnudag. Hún segir að sér lítist vel á nýja starfið. Meira
31. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 74 orð

Vill bíða með viðbrögð

MENNTAMÁLARÁÐHERRA, Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, segist fátt hafa að segja um samruna Norðurljósa og Fréttar ehf. að svo stöddu og hún vilji því bíða með viðbrögð sín. Meira
31. janúar 2004 | Miðopna | 686 orð

Þarf frekari höft á hringa í viðskiptum?

Undangengnar hræringar og samþjöppun í íslenskri verslun og viðskiptum hafa vakið marga til umhugsunar. Meira
31. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 116 orð

Þriggja ára barn hlaut alvarleg brunasár

ÞRIGGJA ára drengur liggur á gjörgæslu Landspítalans eftir að hafa fengið alvarleg brunasár af völdum heits vatns í heimahúsi á Patreksfirði í gær. Að sögn læknis á staðnum var bruninn alvarlegur þar sem um 25-30% líkama drengsins brenndust. Meira
31. janúar 2004 | Árborgarsvæðið | 339 orð | 1 mynd

Ætla að nýta möguleika rafræns samfélags

Selfoss | Bæjarstjórar í Árborg, Hveragerði og Ölfusi undirrituðu samning sveitarfélaganna og Byggðastofnunar um þriggja ára nýsköpunarverkefni við uppbyggingu og tilraunir með rafrænt samfélag á svæðinu, sem nefnt hefur verið Sunnan3. Meira
31. janúar 2004 | Suðurnes | 21 orð

Ættfræði | Félagar í Ættfræðifélaginu hittast...

Ættfræði | Félagar í Ættfræðifélaginu hittast á Bókasafni Reykjanesbæjar mánudagskvöldið 2. febrúar næstkomandi kl. 20. Allt áhugafólk um ættfræði er... Meira

Ritstjórnargreinar

31. janúar 2004 | Leiðarar | 415 orð

Hinir minni máttar

Hvers vegna er aldrei hægt að ráðast í niðurskurð á Landspítala - háskólasjúkrahúsi án þess að ráðast á þá sem eru minni máttar? Meira
31. janúar 2004 | Leiðarar | 454 orð

Trúverðugleiki BBC

Breska ríkisútvarpið, BBC, hefur fengið stuðning víða á Bretlandi eftir þá útreið sem stofnunin fékk í skýrslu Huttons lávarðar um dauða vísindamannsins Davids Kellys. Meira
31. janúar 2004 | Staksteinar | 389 orð

- Yfirklór Huttons

Á Múrnum eru menn ekki par hrifnir af skýrslu Huttons lávarðar í Bretlandi, sem fríað hefur Tony Blair af ásökunum um að hafa haft áhrif á að vopnasérfræðingurinn David Kelly fyrirfór sér, eða á skýrslu leyniþjónustunnar um efnavopnaeign Íraka. Meira

Menning

31. janúar 2004 | Fólk í fréttum | 93 orð | 1 mynd

Best enn á valdi Bakkusar

KNATTSPYRNUGOÐIÐ George Best, sem lék með liði Manchester United og norður-írska landsliðinu á árum áður, var handtekinn í suðvesturhluta Lundúna fyrir viku vegna gruns um ölvun við akstur. Meira
31. janúar 2004 | Fólk í fréttum | 31 orð

Breiðskífur með Rasmus - Peep ('96,...

Breiðskífur með Rasmus - Peep ('96, Warner Music Finland) - Playboys ('97, Warner Music Finland) - Hell of a Tester ('98, Warner Music Finland) - Hell of a Collection ('01 Warner Music Finland) [safnplata] - Into ('01 Playground) - Dead Letters ('03... Meira
31. janúar 2004 | Fólk í fréttum | 817 orð | 1 mynd

Brennimerktur Bjarkaraðdáandi

Finnsku rokkhetjurnar í The Rasmus leika hérlendis næsta föstudag. Arnar Eggert Thoroddsen ræddi við Lauri Ylönen, söngspíru sveitarinnar. Meira
31. janúar 2004 | Menningarlíf | 1573 orð | 3 myndir

Eitt stórt ævintýri

Kammersveit Reykjavíkur fagnar 30 ára starfsafmæli sínu með sérstökum afmælistónleikum í Langholtskirkju á morgun sem hinn þekkti bandaríski fiðluleikari og stjórnandi Paul Zukofsky stjórnar. Silja Björk Huldudóttir ræddi við Rut Ingólfsdóttur sem verið hefur í forsvari Kammersveitarinnar í þrjá áratugi. Meira
31. janúar 2004 | Fólk í fréttum | 408 orð | 1 mynd

Flotið að feigðarósi

Leikstjóri: Nicole Garcia. Handritshöfundar: Jacques Fieschi, Frédéric Bélier-Garcia, Nicole Garcia, byggt á bók e. Emmanuel Carrère. Aðalleikendur: Daniel Auteuil, Géraldine Pailhas, François Cluzet, Bernard Fresson. 2002. Meira
31. janúar 2004 | Menningarlíf | 75 orð

Fyrirlestur um Ólaf Elíasson

GUNNAR J. Árnason listheimspekingur flytur fyrirlestur um Ólaf Elíasson í Listasafni Reykjavíkur - Hafnarhúsi kl. 15 á morgun. Meira
31. janúar 2004 | Fólk í fréttum | 361 orð | 1 mynd

Hilmir snýr heim (The Return of...

Hilmir snýr heim (The Return of the King) Kvikmyndun Hringadróttinssögu lýkur með glæsibrag. Fjöldi verðlauna þegar í höfn, þ.á.m. Golden Globe og á séns á að fá ellefu Óskara, sem yrði metjöfnun.(H.J. Meira
31. janúar 2004 | Fólk í fréttum | 169 orð | 1 mynd

Kettlingar kveðja

BRESKU söngkonurnar þrjár í Atomic Kitten hafa ákveðið að taka sér hvíld hver frá annarri en þær neita orðrómi um að söngsveitin sé hætt störfum. Meira
31. janúar 2004 | Menningarlíf | 120 orð | 1 mynd

Konan í verkum Axels Kristinssonar

AXEL Kristinsson opnar málverkasýningu í Listasafni Borgarness kl. 14 í dag, laugardag. Á sýningunni eru um 15 olíumálverk frá árunum 2002-2004. Meira
31. janúar 2004 | Fólk í fréttum | 99 orð | 1 mynd

LAG Marvins Gayes , "Let's Get...

LAG Marvins Gayes , "Let's Get It On" hefur verið valið besta lagið til að stunda kynlíf við. Lagið toppaði lista breska tónlistartímaritsins Q yfir kynþokkafyllstu lög allra tíma. Meira
31. janúar 2004 | Fólk í fréttum | 303 orð | 1 mynd

Leika lausum hala

"LÝST hefur verið yfir neyðarástandi í íþróttasal Kríufellsskóla á Ströndum og hefur viðbúnaðarstig verið fært úr appelsínugulu í rautt. Björgunarsveitin Hermóður er í viðbragðsstöðu, grá fyrir járnum og bíður nú fyrirmæla sýslumanns. Meira
31. janúar 2004 | Menningarlíf | 236 orð | 1 mynd

Leit að eðli hljóðfæranna

"SERÍA átti upphaflega að vera röð, eða keðja dúóa fyrir tíu hljóðfæri," segir Haukur Tómasson um verk sitt sem verður frumflutt á tónleikunum á morgun. Meira
31. janúar 2004 | Menningarlíf | 67 orð | 1 mynd

Listasafn Sigurjóns Ólafssonar opnað

LISTASAFN Sigurjóns Ólafssonar verður aftur opið um helgar milli klukkan 14 og 17 frá og með 1. febrúar. Meira
31. janúar 2004 | Fólk í fréttum | 128 orð | 1 mynd

Lynch í Los Angeles

SPENNUMYNDINA Mulholland Drive gerði leikstjórinn magnaði David Lynch árið 2001. Eins og margt annað sem Lynch gerir er myndin tvíræð og torskilin, oft á mörkum draums og veruleika. Hún hlaut hvarvetna góða dóma og óhætt að mæla með henni. Meira
31. janúar 2004 | Fólk í fréttum | 124 orð | 1 mynd

Millinn og lögreglukonan

STÖÐ 2 sýnir í kvöld myndina Thomas Crown-málið, sem segir frá milljónamæringnum Thomas Crown en lífið leikur við hann. Hann veit ekki aura sinna tal og er umvafinn kvenfólki. Samt er Thomas ekki fullkomlega ánægður. Meira
31. janúar 2004 | Fólk í fréttum | 236 orð | 2 myndir

Ólánspésar, einn og átta

Leikstjóri: Marion Vernoux. Handritshöfundur: Nathalie Kristy, Marion Vernoux. Aðalleikendur: Jane Birkin, Clémentine Célarié, Hélène Fillières, Sergi Lopez. 2001. Meira
31. janúar 2004 | Fólk í fréttum | 69 orð | 3 myndir

"Gardínan" komin á Hard Rock

IDOL-stjarna Íslands, Kalli Bjarni, hefur haft í nógu að snúast að undanförnu. Í hádeginu á föstudag afhenti hann Hard Rock Café jakkann marglita, sem hann klæddist á úrslitakvöldinu. Meira
31. janúar 2004 | Menningarlíf | 32 orð

SÍM-húsið, Hafnarstræti 16, kl.

SÍM-húsið, Hafnarstræti 16, kl. 14 Kjuregej Alexandra Argunova opnar sýningu á mósaík- og "application"-verkum. Sýninguna kallar hún "Við erum aðeins gestir..." og stendur hún til 22. febrúar. Opin virka daga kl.... Meira
31. janúar 2004 | Tónlist | 725 orð | 1 mynd

Tilgerð eða innlifun?

Beethoven: Fiðlukonsert í D-dúr Op. 61. Sjostakovitsj: Sinfónía nr. 4 í c-moll Op. 43. Pekka Kuusisto fiðla; Sinfóníuhljómsveit Íslands u. stj. Rumons Gamba. Fimmtudaginn 29. janúar kl. 19:30. Meira
31. janúar 2004 | Fólk í fréttum | 186 orð | 1 mynd

Voices for Peace leikur

VETRARHÁTÍÐ Reykjavíkurborgar verður haldin dagana 19.- 22. febrúar. Dagskráin í ár mun m.a. einkennast af samslætti ólíkra menningarheima. Meira

Umræðan

31. janúar 2004 | Aðsent efni | 546 orð | 1 mynd

Einkavæðing að hætti Framsóknar

Talsmenn ríkisstjórnarflokkanna í heilbrigðismálum umturnast ef nokkur leyfir sér að tala um einkavæðingu í heilbrigðiskerfinu. Meira
31. janúar 2004 | Aðsent efni | 570 orð | 1 mynd

Ég styð frelsið, líka

Ég styð alvörulýðræði, þar sem einstaklingar fá að njóta sín á eigin forsendum... Meira
31. janúar 2004 | Aðsent efni | 826 orð | 1 mynd

Hver á að lifa?

Hvernig væri að menn reistu nú höfuð og sýndu einhvern manndóm, ekki bara í orði heldur á borði. Meira
31. janúar 2004 | Aðsent efni | 504 orð | 1 mynd

Í hlutverki Guðs?

Það kemur greinilega fram hjá Hildi í grein hennar að hún er ekki sammála umfjöllun minni um þetta viðkvæma mál. Meira
31. janúar 2004 | Aðsent efni | 696 orð | 1 mynd

Opið bréf til virðulegs menntamálaráðherra

Er það stefna þín og ráðuneytisins að halda eina starfandi listaháskólanum í landinu í fjárhags- og húsnæðisvanda...? Meira
31. janúar 2004 | Aðsent efni | 910 orð | 1 mynd

Stjórnmálamenn og heilbrigðiskerfið

Sameining spítalanna var ákveðin að hætti kúrekanna, skjóttu fyrst, spurðu svo. Meira
31. janúar 2004 | Bréf til blaðsins | 528 orð | 1 mynd

Til íhugunar varðandi framtíð varnarstöðvarinnar á Keflavíkurflugvelli

EINS og mál standa í dag ríkir óvissa um framtíðarskipan varnarstöðvarinnar á Keflavíkurflugvelli. Mynd heimsmála hefur breyst óvenju hratt nú síðustu ár. Meira
31. janúar 2004 | Bréf til blaðsins | 388 orð

Um blogg AÐ undanförnu hefur töluvert...

Um blogg AÐ undanförnu hefur töluvert verið rætt um notkun, eða öllu heldur misnotkun á Netinu. Á ég þar aðallega við svokallaðar spjallrásir og bloggsíður. Meira
31. janúar 2004 | Bréf til blaðsins | 96 orð

Þakkir til Herdísar Þorvaldsdóttur

Kæra Herdís! Þakka þér kærlega fyrir frábæra grein í Morgunblaðinu 25.1. Meira

Minningargreinar

31. janúar 2004 | Minningargreinar | 3837 orð | 1 mynd

BALDUR KRISTINSSON

Baldur Kristinsson fæddist í Vestmannaeyjum 13. desember 1927. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Vestmannaeyja 25. janúar síðastliðinn. Hann var sonur hjónanna Kristins Gíslasonar, f. 2.7. 1898, d. 20.5. 1977, og Margrétar Gestsdóttur, f. 19.6. 1903, d. 17. Meira  Kaupa minningabók
31. janúar 2004 | Minningargreinar | 701 orð | 1 mynd

ELÍSABET KRISTJÁNSDÓTTIR

Elísabet Kristjánsdóttir fæddist á Svínhól í Miðdölum 1. desember 1919. Hún lést að heimili sínu í Vestmannaeyjum að morgni föstudagins 23. janúar síðastliðinn. Foreldar hennar voru Kristján Nikulásson frá Kringlu í Miðdölum, f. 8.6 1884, d. 17.2. Meira  Kaupa minningabók
31. janúar 2004 | Minningargreinar | 945 orð | 1 mynd

GUÐBJÖRG AÐALHEIÐUR GUNNARSDÓTTIR

Guðbjörg Aðalheiður Gunnarsdóttir fæddist að Dölum í Hjaltastaðaþinghá 10. apríl 1917. Hún lést á Sjúkrahúsinu á Egilsstöðum 22. janúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Gunnar Magnússon, f. 28.3. 1883, d. 9.8. Meira  Kaupa minningabók
31. janúar 2004 | Minningargreinar | 2505 orð | 1 mynd

GUÐMUNDUR ÁMUNDASON

Guðmundur Ámundason bóndi að Ásum í Gnúpverjahreppi var fæddur að Sandlæk í sömu sveit hinn 17. september 1913. Hann lést á Heilbrigðisstofnuninni á Selfossi 23. janúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru Halla Lovísa Loftsdóttir skáldkona, f. 12. Meira  Kaupa minningabók
31. janúar 2004 | Minningargreinar | 1128 orð | 1 mynd

GUNNLAUGUR TRYGGVASON

Gunnlaugur Tryggvason fæddist í Koti í Svarfaðardal 19. mars 1926. Hann lést á heimili sínu 16. janúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru Jóhanna Ingibjörg Magnúsdóttir, f. 22. júní 1898, d. 4. maí 1989 og Tryggvi Halldórsson, f. 22. september 1885, d. 6. Meira  Kaupa minningabók
31. janúar 2004 | Minningargreinar | 963 orð | 1 mynd

JANUS PALUDAN

Janus Paludan, fyrrverandi sendiherra Danmerkur á Íslandi, fæddist 20. ágúst 1920. Hann lést á heimili sínu í Norður Englandi sunnudaginn 25. janúar síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
31. janúar 2004 | Minningargreinar | 1931 orð | 1 mynd

ÓLAFUR GÍSLASON

Ólafur Gíslason fæddist í Lambhaga á Rangárvöllum 10. maí 1919. Hann andaðist á Heilbrigðisstofnun Suðurlands á Selfossi 22. janúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru Gísli Nikulásson, f. 26. febrúar 1879, d. 12. febrúar 1957, og Ingileif Böðvarsdóttir,... Meira  Kaupa minningabók
31. janúar 2004 | Minningargreinar | 430 orð | 1 mynd

PÉTUR J. HARALDSSON

Pétur J. Haraldsson vélstjóri fæddist á Siglufirði 26. júní 1933. Hann andaðist á sjúkrahúsinu á Ísafirði 27. janúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru Haraldur Óskar Kristjánsson, vélstjóri frá Ísafirði, f. 22. júní 1911, d. 14. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

31. janúar 2004 | Viðskiptafréttir | 439 orð | 1 mynd

Aukning um nærri 40% hjá borginni

ÁÆTLAÐ er að framkvæmdir á vegum Reykjavíkurborgar muni verða tæpum 40% meiri á þessu ári en því síðasta. Framkvæmdir á vegum Framkvæmdasýslu ríkisins eru hins vegar áætlaðar um 30% minni en á árinu 2003. Meira
31. janúar 2004 | Viðskiptafréttir | 185 orð

Fjölbreyttir Framadagar

Alþjóðlegt stúdentafélag háskólanema, AIESEC, stendur fyrir Framadögum hinn 12. mars næstkomandi í nýju Náttúrufræðahúsi Háskóla Íslands. Meira
31. janúar 2004 | Viðskiptafréttir | 176 orð | 1 mynd

Forstjóri Nýherja kaupir 13,2% hlut

ÞÓRÐUR Sverrisson, forstjóri Nýherja, hefur keypt 13,2% hlut í félaginu af sjóðum í vörslu KB banka. Þá keypti félagið sjálft 6,1% hlut af sama aðila og á eftir viðskiptin 9,99% hlutafjár í sjálfu sér. Gengi í viðskiptunum var 8,9. Meira
31. janúar 2004 | Viðskiptafréttir | 571 orð | 1 mynd

Hagnaður Bakkavarar 1.708 milljónir króna

HAGNAÐUR Bakkavarar Group nam 1.708 milljónum króna árið 2003, eða sem nemur 13,5 milljónum punda. Félagið er gert upp í pundum og hagnaðurinn í pundum jókst um 23,5% milli ára. Meira
31. janúar 2004 | Viðskiptafréttir | 226 orð

Vaxtalækkun hjá Sparisjóðunum

SPARISJÓÐIRNIR hafa ákveðið að lækka vexti verðtryggðra og óverðtryggðra út- og innlána frá og með morgundeginum, að því er segir í fréttatilkynningu. Kjörvextir verðtryggðra útlána lækka um allt að 0,65%. Frá 1. Meira

Fastir þættir

31. janúar 2004 | Árnað heilla | 36 orð | 1 mynd

70 ÁRA afmæli .

70 ÁRA afmæli . Í dag, laugardaginn 31. janúar, er sjötugur Sæmundur Ingólfsson vélfræðingur, Suðurgötu 86, Hafnarfirði. Eiginkona hans er Guðlaug Hrafnhildur Óskarsdóttir. Þau taka á móti gestum kl. Meira
31. janúar 2004 | Fastir þættir | 257 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson

Undanfarna tvo daga hafa verið spil í þættinum þar sem vandamálið er samgangsleysi vegna stíflu í lit. Hreinsun stíflunnar hefur falist í því að setja aukinn þrýsting á andstæðingana og losa tappann í gegnum þá. Meira
31. janúar 2004 | Fastir þættir | 253 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Bridskvöld nýliða Fyrsta spilakvöld ársins verður sunnudaginn 1. febrúar. Spilað verður öll sunnudagskvöld í Síðumúla 37, 3. hæð, og hefst spilamennska kl. 19.30. Allir sem kunna undirstöðuatriðin í brids eru velkomnir. Meira
31. janúar 2004 | Árnað heilla | 28 orð | 1 mynd

BRÚÐKAUP .

BRÚÐKAUP . Hinn 27. desember sl. voru gefin saman í hjónaband í Bessastaðakirkju þau Hörn Guðjónsdóttir og Snorri Björnsson. Hjónavígsluna framkvæmdi sr. Bragi Skúlason. Brúðhjónin eru búsett í... Meira
31. janúar 2004 | Í dag | 1306 orð

Guðsþjónustur í Grafarvogssókn

Fjölskylduguðsþjónusta í Borgarholtsskóla sunnudaginn 1. febrúar kl. 11.00. Prestur séra Vigfús Þór Árnason. Umsjón Sigurvin og Sigga. Krakkakór Grafarvogskirkju syngur. Stjórnandi Oddný J. Þorsteinsdóttir. Meira
31. janúar 2004 | Fastir þættir | 810 orð

Íslenskt mál

Fyrir liðlega tuttugu árum heyrði ég mann nota nafnorðið substantívítis með vísan til þess er menn hrúga saman nafnorðum, skreyta stíl sinn með nafnorðahröngli, í stað þess að nota sagnorð. Meira
31. janúar 2004 | Viðhorf | 730 orð

Laun opinberra starfsmanna

Samkvæmt tölum Hagstofunnar hafa laun opinberra starfsmanna hækkað meira en laun annarra launamanna á hverju einasta ári frá árinu 1990 nema árið 1997. Þá hækkuðu laun annarra örlítið meira en opinberra starfsmanna. Meira
31. janúar 2004 | Í dag | 2293 orð | 1 mynd

(Matt. 8.)

Guðspjall dagsins: Jesús gekk á skip. Meira
31. janúar 2004 | Dagbók | 426 orð

(Róm. 15, 7.)

Í dag er laugardagur 31. janúar, 31. dagur ársins 2004. Orð dagsins: Takið því hver annan að yður, eins og Kristur tók yður að sér, Guði til dýrðar. Meira
31. janúar 2004 | Fastir þættir | 289 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 Bb4 4. e3 c5 5. Rge2 cxd4 6. exd4 O-O 7. a3 Be7 8. g3 d5 9. cxd5 Rxd5 10. Bg2 Rxc3 11. bxc3 Rc6 12. O-O Ra5 13. Hb1 Bd7 14. d5 exd5 15. Rf4 Hc8 16. Rxd5 Bc5 17. Dh5 He8 18. Hd1 He6 19. Bf4 g6 20. Df3 Bc6 21. h4 Df8 22. Meira
31. janúar 2004 | Dagbók | 60 orð

UPPBLÁSTUR

Lengst upp í heiði er lítið barð, lútandi, hallfleytt torfa. - Ekki er á að horfa. - Hún er þó allt sem eftir varð. Þar var til forna fagurt land fjalldraparunnum vafið, bylgjað og breitt sem hafið. Nú er því skipt fyrir nakinn sand. Meira
31. janúar 2004 | Fastir þættir | 431 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Víkverji er enginn sérstakur handboltabrjálæðingur, en honum þykir alltaf gaman að sjá strákana okkar hlaupa og puða landi og þjóð til sóma. Þessir strákar eru góðar fyrirmyndir og hafa staðið sig óskaplega vel í gegnum tíðina. Meira

Íþróttir

31. janúar 2004 | Íþróttir | 302 orð

Atli Sveinn tryggði Örgryte sigur á KR og úrslitaleik gegn Skagamönnum

ÞAÐ verða Skagamenn og sænska liðið Örgryte sem leika til úrslita í Iceland Express knattspyrnumótinu í Reykjaneshöllinni í dag. Meira
31. janúar 2004 | Íþróttir | 1148 orð

Efstu liðin halda sínu striki

ENGIN breyting varð á stöðu efstu liða í úrvalsdeild karla í körfubolta í gærkvöldi en þrír leikir fóru fram. Keflvíkingar og Njarðvíkingar tóku æfingu fyrir bikarúrslitaleikinn og hafði Keflavík betur, 90:83, Grindavík marði Tindastól með einu stigi, 77:76, og Snæfell vann Þór í Þorlákshöfn, 91:81. Meira
31. janúar 2004 | Íþróttir | 237 orð | 1 mynd

Eigið fé KSÍ er orðið 135 milljónir króna

KNATTSPYRNUSAMBAND Íslands skilaði fjögurra milljóna króna hagnaði á árinu 2003, samkvæmt ársreikningi sambandsins sem lagður var fram í gær. Þá hefur verið tekið tillit til 19,2 milljóna króna framlags KSÍ til aðildarfélaga sinna. Rekstur sambandsins skilaði tæplega 15 milljóna króna hagnaði og afkoman á árinu var 24 milljónum króna betri en áætlað hafði verið. Meira
31. janúar 2004 | Íþróttir | 232 orð

Fyrsti leikur gegn sterkasta liði Englands

ÍSLAND mætir A-landsliði Englands í fyrsta skipti í knattspyrnulandsleik á City of Manchester-leikvanginum í Manchester-borg laugardaginn 6. júní í sumar. Sex dögum áður, sunnudaginn 30. maí, verður leikið gegn Japönum á sama stað en þjóðirnar taka þátt í þriggja landa móti sem er lokaáfanginn í undirbúningi Englendinga fyrir úrslitakeppni EM í Portúgal og hjá Japönum fyrir Asíuleikana. Meira
31. janúar 2004 | Íþróttir | 373 orð | 1 mynd

* ION Geolgau, hinn rúmenski þjálfari...

* ION Geolgau, hinn rúmenski þjálfari knattspyrnuliðs Fram , kom til landsins í gær og er tekinn við stjórninni í Safamýri . Færeysku landsliðsmennirnir Fróði Benjamínsen og Hans Fróði Hansen komu einnig til Framara í gær. Meira
31. janúar 2004 | Íþróttir | 28 orð | 1 mynd

Jóhann Birnir Guðmundsson, til vinstri, og...

Jóhann Birnir Guðmundsson, til vinstri, og Atli Sveinn Þórarinsson voru báðir í byrjunarliði Örgryte í Egilshöllinni í gærkvöldi og tryggði Atli Sveinn liði sínu sigurinn með góðu... Meira
31. janúar 2004 | Íþróttir | 1081 orð | 2 myndir

Kaka hefur slegið í gegn með AC Milan

AC Milan hefur sótt mjög í sig veðrið undanfarnar vikur á Ítalíu og skartar heitustu mönnunum í deildinni um þessar mundir - Brasilíumanninum Kaka og Úkraínumanninum Shevchenko. Einar Logi Vignisson kannar andrúmsloftið hjá liðunum á Ítalíu þegar lokaspretturinn fer að hefjast. Meira
31. janúar 2004 | Íþróttir | 459 orð

KNATTSPYRNA Iceland-Express mótið Undanúrslit í Egilshöll:...

KNATTSPYRNA Iceland-Express mótið Undanúrslit í Egilshöll: ÍA - Keflavík 4:1 Garðar Gunnlaugsson 13., 45., Guðjón Sveinsson 51., 71. - Magnús S. Þorsteinsson 40. KR - Örgryte 1:2 Garðar Jóhannsson 3. - Eric Gustafsson 15., Atli Sveinn Þórarinsson 56. Meira
31. janúar 2004 | Íþróttir | 67 orð

KSÍ fær tíu prósent af miðunum

BÚIST er við því að fjölmargir Íslendingar leggi leið sína til Manchester 5. júní nk. til að sjá viðureignina gegn Englendingum. Meira
31. janúar 2004 | Íþróttir | 162 orð

Landskeppni Íslands og Danmerkur í karate

LANDSKEPPNI Íslendinga og Dana í karate fer fram í Borgarleikhúsinu í dag. Þá mæta til leiks sjö keppnismenn frá hvorri þjóð. Meira
31. janúar 2004 | Íþróttir | 157 orð | 1 mynd

Leikur gegn Ítölum í Reykjavík í ágúst

GÓÐAR líkur eru taldar á að Ísland mæti Ítalíu á Laugardalsvellinum 18. ágúst, sem er alþjóðlegur leikdagur í knattspyrnu. Meira
31. janúar 2004 | Íþróttir | 89 orð

Nýr Platini

BRASILÍUMAÐURINN Kaka hefur heldur betur slegið í gegn með AC Milan á fyrsta keppnistímabili sínu með liðinu. Meira
31. janúar 2004 | Íþróttir | 123 orð

Parker til Chelsea

SCOTT Parker, 23 ára miðvallarleikmaður hjá Charlton, gekk til liðs við Chelsea í gær - skrifaði undir fjögurra og hálfs árs samning. Chelsea borgaði Charlton tíu millj. Meira
31. janúar 2004 | Íþróttir | 251 orð

"Drillo" er alls ekki sáttur við landsliðsbreytingarnar

TRULS Dæhli, blaðamaður á norska dagblaðinu Verdens Gang, veltir því fyrir sér í grein sem hann ritar hvers vegna Egil "Drillo" Olsen, fyrrverandi landsliðsþjálfari knattspyrnuliðs karla, sé að gagnrýna leikstíl liðsis sem nú er undir stjórn... Meira
31. janúar 2004 | Íþróttir | 174 orð

"Sóttumt hart að Englendingum"

"VIÐ erum mjög stoltir af því að hafa loksins fengið landsleik gegn Englendingum. Meira
31. janúar 2004 | Íþróttir | 351 orð | 1 mynd

"Við erum í skýjunum"

ÁSGEIR Sigurvinsson, landsliðsþjálfari í knattspyrnu, sagði við Morgunblaðið í gær að með leikjunum gegn Japan og Englandi í byrjun sumars væri dagskrá landsliðsins í ár orðin glæsileg. "Við erum í skýjunum með þessa niðurstöðu og það verður gaman að fást við þessi verkefni. Með því að vera boðið á þetta mót í Manchester höfum við fengið mikla viðurkenningu á þeim árangri sem við höfum náð," sagði Ásgeir. Meira
31. janúar 2004 | Íþróttir | 175 orð

Sven Göran teflir fram EM-hópnum gegn Íslandi

SVEN Göran Eriksson, landsliðsþjálfari Englendinga í knattspyrnu, teflir fram þeim 23 leikmönnum gegn Íslandi og Japan í þriggja liða mótinu í Manchester, sem fara nokkrum dögum síðar til Portúgals og taka þátt í úrslitakeppni Evrópumóts landsliða. Meira
31. janúar 2004 | Íþróttir | 264 orð

um helgina

HANDKNATTLEIKUR Laugardagur: 1. deild kvenna: Ásgarður: Stjarnan - ÍBV 14 Framhús: Fram - Grótta/KR 15.30 Ásvellir: Haukar - KA/Þór 17 Víkin: Víkingur - FH 16 KÖRFUKNATTLEIKUR Laugardagur: 1. Meira
31. janúar 2004 | Íþróttir | 287 orð | 1 mynd

* ÞÓREY Edda Elísdóttir stökk 4,36...

* ÞÓREY Edda Elísdóttir stökk 4,36 metra í stangarstökki á móti í Erfurt í Þýskalandi á fimmtudagskvöldið, en þetta var fyrsta mótið hennar á árinu. Meira

Úr verinu

31. janúar 2004 | Úr verinu | 250 orð

ALLIR FISKMARKAÐIR Bleikja 254 249 252...

ALLIR FISKMARKAÐIR Bleikja 254 249 252 47 11,926 Blálanga 36 5 35 300 10,474 Gellur 642 557 604 286 172,622 Grálúða 166 166 166 61 10,126 Grásleppa 40 10 17 632 11,057 Gullkarfi 92 64 28,043 1,799,459 Hlýri 71 55 66 7,609 499,127 Hrogn Ýmis 167 56 125... Meira
31. janúar 2004 | Úr verinu | 600 orð

Mest til uppbyggingar kræklingaræktar

SJÁVARÚTVEGSRÁÐHERRA hefur, að fengnum tillögum stjórnar AVS rannsóknarsjóðs í sjávarútvegi, úthlutað tæpum 80 milljónum króna til verkefna sem ætlað er að auka verðmæti sjávarfangs. Meira

Barnablað

31. janúar 2004 | Barnablað | 48 orð | 1 mynd

Allt á kaf

Það er svo mikið vatn bundið í íshellunni sem þekur mestan hluta Grænlands að ef hún bráðnaði myndi vatnið í öllum höfum heimsins hækka um um það bil sex og hálfan metra. Meira
31. janúar 2004 | Barnablað | 26 orð | 1 mynd

Erfið leið

Það getur verið auðvelt að villast þegar allt er þakið snjó. Þess vegna þurfið þið að hjálpa eskimóanum á myndinni að rata heim í húsið... Meira
31. janúar 2004 | Barnablað | 25 orð | 4 myndir

Heimskautakrossgáta

Hér kemur svellköld heimskautakrossgáta handa ykkur að spreyta ykkur á. Þið þurfið að byrja á því að finna réttu orðin með því að skoða myndirnar og svara spurningunum hér fyrir neðan. Síðan eigið þið að setja orðin inn í krossgátuna og þá á leyniorðið að koma í ljós í litaða reitnum. Ef þið lendið í vandræðum þá leynast öll svörin í textanum hér að ofan. Meira
31. janúar 2004 | Barnablað | 252 orð | 2 myndir

Heimur heimskautanna

Heimskautin eru nyrst og syðst á jörðinni. Þau eru þakin ís og snjó og þar sést ekki til sólar hálft árið. Þrátt fyrir þetta er dýralífið á þessum svæðum ótrúlega fjölbreytt. Meira
31. janúar 2004 | Barnablað | 15 orð | 1 mynd

Hver er ég?

Þorbjörg Birta, átta ára, teiknaði þessa fínu mynd af stelpu sem spyr: "Hver er ég? Meira
31. janúar 2004 | Barnablað | 20 orð | 1 mynd

Hverjir eru eins?

Tveir af fiskunum á myndinni hér til hliðar eru alveg eins. Hvaða fiskar eru það? Svar: Fiskar númer 1 og... Meira
31. janúar 2004 | Barnablað | 10 orð | 1 mynd

Íris Ósk Hilmarsdóttir, fimm ára, teiknaði...

Íris Ósk Hilmarsdóttir, fimm ára, teiknaði þessa mynd í... Meira
31. janúar 2004 | Barnablað | 81 orð | 1 mynd

Kaldasta byggða bólið á jörðinni er...

Kaldasta byggða bólið á jörðinni er hvorki við norður- né suðurheimskautið heldur er það smábærinn Oi-Meon í Austur-Síberíu. Meira
31. janúar 2004 | Barnablað | 237 orð | 1 mynd

Karólína Vilborg Torfadóttir, Hafdís Shizuka Iura...

Karólína Vilborg Torfadóttir, Hafdís Shizuka Iura og Kristín Helgadóttir eru allar níu ára og æfa handbolta hjá Fram. Hvernig er að æfa handbolta? Stelpurnar: Það er bara skemmtilegt. Af hverju völduð þið handbolta? Meira
31. janúar 2004 | Barnablað | 98 orð | 1 mynd

Kínverskt púsluspil

Hér er gamall kínverskur leikur sem þið getið búið til og síðan leikið ykkur að ef ykkur vantar eitthvað að gera í svartasta skammdeginu. Svona farið þið að: *Notið reglustiku til að rúðustrika blað eins og sýnt er á myndinni. Meira
31. janúar 2004 | Barnablað | 70 orð | 1 mynd

Listaverk höggvin í ís

Það má eiginlega segja að veturinn sé besti tíminn til alls konar nákvæmnis-vinnu en að sumarið henti betur til verka sem krefjast hreyfingar. Meira
31. janúar 2004 | Barnablað | 471 orð | 1 mynd

"Fólkið" á hjara veraldar

Fólk kvartar stundum undan því hvað veturnir séu kaldir og dimmir á Íslandi og sumrin köld og stutt en hafið þið einhvern tíma hugsað um það hvernig það sé að búa á Grænlandi þar sem veturnir eru ennþá dimmari og kaldari og sumrin ennþá styttri? Meira
31. janúar 2004 | Barnablað | 259 orð | 1 mynd

"Handbolti er hörkuíþrótt"

Þorkell Kristinsson, Ari Arnaldsson og Edvard Börkur Óttarsson eru allir ellefu ára og æfa handbolta hjá Fram. Hvernig er að æfa handbolta? Strákarnir: Það er bara gaman. Af hverju völduð þið handbolta? Meira
31. janúar 2004 | Barnablað | 93 orð | 1 mynd

"Það þýðir ekkert að gefast upp"

ÞAÐ hefur sennilega ekki farið framhjá neinum að íslenska karlalandsliðið í handbolta datt úr keppni á Evrópumótinu í handknattleik um síðustu helgi. Meira
31. janúar 2004 | Barnablað | 49 orð | 2 myndir

Safara

"Þetta er hún Tara litla. Hún er dýr sem er blanda af kanínu og kengúru. Síðan er einn dropi af regnboga í skinninu. Þetta dýr heitir safara. Meira
31. janúar 2004 | Barnablað | 165 orð | 1 mynd

Spennandi og fyndin bók

Ingólfur Arason , sem er tólf ára, er búinn að lesa bókina Kaftein Ofurbrók og vandræðin með prófessor Prumpubrók. Við báðum hann að segja okkur aðeins frá bókinni. Hvernig fannst þér bókin? Meira
31. janúar 2004 | Barnablað | 115 orð | 1 mynd

Sveigjanlegar handboltareglur

Við báðum Ara Arnaldsson, ellefu ára, að segja okkur frá því hvaða reglur gilda í handbolta. "Þær eru þannig að það eru tvö lið og í hvoru liði eru tveir hornamenn, tvær skyttur, einn miðjumaður, einn línumaður og einn markmaður," sagði hann. Meira
31. janúar 2004 | Barnablað | 52 orð | 1 mynd

Öfugt við það sem margir halda...

Öfugt við það sem margir halda þá heldur loftið hita á okkur á köldum dögum. Það er nefnilega loftið í fötunum okkar sem heldur kalda loftinu frá okkur og því eru margar þunnar peysur heitari en fáar þykkar. Meira

Lesbók

31. janúar 2004 | Menningarblað/Lesbók | 2734 orð | 1 mynd

Augljóst mál að myndlist kostar peninga

Gallerí Hlemmur hefur verið starfrækt vel á fimmta ár, en nú um helgina verður því lokað. BERGÞÓRA JÓNSDÓTTIR ræddi við eigandann, Þóru Þórisdóttur myndlistarkonu, um rekstur gallerísins og framtíðarhorfur á myndlistarmarkaðnum. Meira
31. janúar 2004 | Menningarblað/Lesbók | 848 orð | 1 mynd

FÓRU MENN TIL ÍSLANDS ÚT AF HARALDI?

Hvernig urðu beygingar til í tungumálum, eru ljón hættuleg mönnum, hvernig mynduðust Kvosin og Tjörnin í Reykjavík, hver er réttur barna til einkalífs og hvað merkir hver röndóttur. Þessum spurningum og fjölmörgum öðrum hefur verið svarað að undanförnu á Vísindavefnum og hægt er að lesa svörin á slóðinni www.visindavefur.hi.is. Meira
31. janúar 2004 | Menningarblað/Lesbók | 753 orð | 2 myndir

FROST

Norski rithöfundurinn Roy Jacobsen er á mjög svipuðum slóðum í skáldsögu sinni Frosti og Halldór Kiljan í Gerplu - lýsir sumpart sömu atburðum og persónum, segir í þessari grein, en þetta eru afar ólíkar bækur; Roy hæðist ekki og skopast eins og Laxness, tónninn í Frosti er alvarlegri, kannski reynir hann meira að skilja hetjur víkingaaldar á þeirra eigin forsendum. Meira
31. janúar 2004 | Menningarblað/Lesbók | 358 orð | 1 mynd

HANNES OG GAUTI

Það hefur hins vegar ekki komið fram áður í þessum umræðum, að dæmin úr bók minni, sem Gauti tók í ritdómnum, voru öll fengin frá Helgu Kress. Meira
31. janúar 2004 | Menningarblað/Lesbók | 1124 orð

HOLDAFAR

Í BYRJUN hvers árs streyma skokkarar út á götur, ef aðstæður leyfa, og fólk í aðþrengdum teygjufötum skráir sig í þrekmiðstöðvar, fullt af fyrirheitum. Meira
31. janúar 2004 | Menningarblað/Lesbók | 817 orð

HRINGADRÓTTINSSAGA OG NIFLUNGAHRINGURINN

Hringadróttinssaga eftir Tolkien og Niflungahringurinn eftir Wagner eiga ýmislegt sameiginlegt, segir í þessari grein, en samanburðurinn fór í taugarnar á Tolkien. Slíkur samanburður á þó fyllilega rétt á sér að því er fram kemur í þessari grein. Meira
31. janúar 2004 | Menningarblað/Lesbók | 550 orð | 1 mynd

Hún er alltaf ný

Söngtónleikar verða í Ými kl. 20 á mánudagskvöld á Myrkum músíkdögum. Flutt verða fimm ný og nýleg verk, eftir jafnmörg tónskáld. Meira
31. janúar 2004 | Menningarblað/Lesbók | 81 orð

HVIIDS VINSTUE

Kæri vinur. Sitjum tvö á Hviids Vinstue. Allt fullt af fólki og reyk. Þröstur hvarf fyrir hornið. Virtist ekki vilja vera með okkur lengur. Engillinn slær skilaboð í símann. Ekki lengur í peysufötunum sem fóru henni svo vel á Norðurbryggju. Meira
31. janúar 2004 | Menningarblað/Lesbók | 556 orð | 3 myndir

Laugardagur Listasafn Íslands kl.

Laugardagur Listasafn Íslands kl. 11 Réne Block, sýningarstjóri sýningarinnar Flúxus í Þýskalandi, verður með leiðsögn um sýninguna. Ráðhúsi Reykjavíkur kl. 16 Svava K. Egilson opnar myndlistarsýningu sína sem nefnist Sporferð. Meira
31. janúar 2004 | Menningarblað/Lesbók | 321 orð | 2 myndir

Líf van Goghs í nýju ljósi

VAN Gogh-safnið í Amsterdam sýnir þessa dagana eitt af bréfum þessa hollenska meistara sem sérfræðingar segja varpa nýju ljósi á stormasama ævi Vincents van Goghs. Bréfið, sem fannst fyrir stuttu, inniheldur m.a. Meira
31. janúar 2004 | Menningarblað/Lesbók | 313 orð

Myndlist Borgarskjalasafn, Grófarhúsi: Ólíkt - en...

Myndlist Borgarskjalasafn, Grófarhúsi: Ólíkt - en líkt. Til 2. febr. Gallerí Fold, Rauðarárstíg: Sigríður Guðný Sverrisdóttir. Harald (Harry) Bilson. Til 1. febr. Gallerí Kling og Bang: Ingo Fröhlich. Til 8. febr. Meira
31. janúar 2004 | Menningarblað/Lesbók | 516 orð

NEÐANMÁLS -

I Á Íslandi hefur það verið í tísku um nokkurt skeið að fórna höndum þegar póstmódernisma ber á góma og segja: Hvað er nú það? Veit það einhver? Meira
31. janúar 2004 | Menningarblað/Lesbók | 1676 orð | 1 mynd

NÍÐVÍSAN

Ísland er land bergs og vatns. Á berginu þar vex nokkurs konar grámosi. Enginn gróður. Engin tré. Enginn skógur. Klettar. Ískaldir fossar. Heit vötn. Gufa upp af heitu vatni. Gríðarleg víðerni og skjannahvítur himinn. Allt er öðruvísi. Meira
31. janúar 2004 | Menningarblað/Lesbók | 1095 orð | 3 myndir

"Svona ótrúlega björt"

Til 28. febrúar. Opið fimmtudaga og föstudaga kl. 11 -18. Laugardaga kl. 13-17 og eftir samkomulagi. Meira
31. janúar 2004 | Menningarblað/Lesbók | 2563 orð | 1 mynd

RITHÖFUNDURINN SEM SAFN

"Halldór Laxness og Gunnar Gunnarsson voru þjóðsagnakenndir menn. Þeir voru skáld. Þeir gengust upp í skáldahlutverkinu. Til þess var ætlast. Þeir voru skáld á stalli og áttu sér þannig rætur í hirðmannahefðinni," segir í þessari grein þar sem höfundur veltir því fyrir sér hvernig safn um hann sjálfan myndi verða. Meira
31. janúar 2004 | Menningarblað/Lesbók | 745 orð

SAMBÚÐ ÍSLENSKRA FJÖLMIÐLA

Undanfarna daga eða vikur hafa lesendur Fréttablaðsins getað fræðst um það á forsíðunni að 73% fólks á höfuðborgarsvæðinu lesi blaðið. Þetta kemur fram í föstum dálki sem kallast "Nokkrar staðreyndir um Fréttablaðið". Meira
31. janúar 2004 | Menningarblað/Lesbók | 758 orð | 1 mynd

STÓRT VERÐI SPURT

"Það er kominn harla mannlegur tónn í gamla uppivöðslusegginn," sagði gagnrýnandi The Guardian um nýjustu bók Terrys Eagleton. KRISTJÁN G. ARNGRÍMSSON leitaði á Netinu að fleiri umsögnum um bókina og Eagleton sjálfan. Meira
31. janúar 2004 | Menningarblað/Lesbók | 356 orð | 2 myndir

Undir eldfjallinu

HIÐ sögulega eldgos í Vesúvíusi sem lagði rómversku borgirnar Pompeii og Herculaneum í rúst árið 79. e. Kr. er sögusvið nýjustu spennusögu breska rithöfundarins Roberts Harris. Bókin nefnist Pompeii og er sagan látin gerast á síðustu dögum fyrir... Meira
31. janúar 2004 | Menningarblað/Lesbók | 65 orð

ÚR ÞRYMSKVIÐU

Reiður var þá Vingþór er hann vaknaði og síns hamars um saknaði, skegg nam að hrista, skör nam að dýja, réð Jarðar bur um að þreifast. Meira
31. janúar 2004 | Menningarblað/Lesbók | 544 orð | 2 myndir

ÝR

Dökkgrænar eiturnálar ýviðarins mynda sterk litahvörf í hvítaheimi norræns vetrar. Meira
31. janúar 2004 | Menningarblað/Lesbók | 1867 orð | 1 mynd

ÞAÐ FLÆÐIR ENN

Hugmyndina um alþjóðlega hreyfingu meðal listamanna tókst ekki að framkvæma fyrr en með stofnun FLUXUS-hreyfingarinnar í upphafi sjöunda áratugarins. Þar með var brotið blað í listasögunni og áhrifa hreyfingarinnar gætir enn þann dag í dag. Hér er fjallað um tilurð og áhrif þessarar hreyfingar í tilefni af sýningum um hana sem opnaðar verða í Listasafni Íslands í dag. Meira
31. janúar 2004 | Menningarblað/Lesbók | 1325 orð | 6 myndir

Það sæmilegasta merki fyrir Ísland

Skjaldarmerki Íslands á sér miklum mun lengri sögu en þjóðfáninn. Það hefur líka tekið stórum breytingum - í aldanna rás; allt frá þverröndóttum skildi Gissurar jarls til landvættanna og lýðveldisfánans. FREYSTEINN JÓHANNSSON hefur tekið saman grein um skjaldarmerkin. Meira
31. janúar 2004 | Menningarblað/Lesbók | 724 orð

Þerriblaðsvísur

I Blaðið góða, heyr mín hljóð, hygg á fregnir kvæða mínar, minna ljóða blessað blóð blætt hefur gegnum æðar þínar. Dagsins runnu djásnin góð dýr um hallir vinda, morgunsunnu blessað blóð blæddi um fjalla tinda. Meira
31. janúar 2004 | Menningarblað/Lesbók | 500 orð | 2 myndir

Þerriblaðsvísur Hannesar Hafstein

Kveðskapur hefur verið í eðli Íslendinga allt frá Agli Skallagrímssyni og fram á okkar daga. "Ég minnist sextán skálda í fjórða bekk", kvað Tómas Guðmundsson á fyrri hluta aldarinnar sem leið. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.